1 00:00:09,839 --> 00:00:14,846 ÞEIR! 2 00:01:19,288 --> 00:01:21,689 RÍKISLÖGREGLA NÝJU MEXÍKÓ 3 00:01:29,966 --> 00:01:32,045 301A til bíls 5W, kóði eitt. 4 00:01:32,284 --> 00:01:34,124 5W til 301A, haltu áfram Johnny. 5 00:01:34,203 --> 00:01:35,764 þessi leit er tímaeyðsla, Ben. 6 00:01:35,843 --> 00:01:39,802 Kannski var náunginn fullur sem tilkynnti þetta. Við skulum hætta þessu. 7 00:01:40,481 --> 00:01:41,882 Bíddu aðeins. 8 00:02:03,033 --> 00:02:05,993 Þetta virðist vera krakki. Tæpa 50 metra frá veginum. 9 00:02:06,153 --> 00:02:08,432 Ég flýg yfir henni þangað til þið náið í hana. 10 00:02:08,512 --> 00:02:10,272 - Móttekið. - Móttekið. 11 00:02:37,302 --> 00:02:38,702 Heyrðu, vinan. 12 00:02:40,221 --> 00:02:42,300 Heyrðu, litla stelpa! 13 00:02:49,697 --> 00:02:52,337 Bíddu aðeins. Hvað ertu að gera hérna? 14 00:02:54,815 --> 00:02:55,816 Vinan, 15 00:02:58,374 --> 00:02:59,854 hvað heitirðu? 16 00:03:03,412 --> 00:03:05,252 Hverjir eru foreldrar þínir? 17 00:03:21,047 --> 00:03:22,846 Bíll 5W, kóði eitt. 18 00:03:26,244 --> 00:03:28,484 Bíll 5W til 301A, haltu áfram. 19 00:03:31,522 --> 00:03:32,963 Endurtaktu, Johnny. 20 00:03:33,283 --> 00:03:36,562 Það er hiólhýsi fyrir utan veginn, tæpa 5 km frá ykkur. 21 00:03:36,640 --> 00:03:40,040 Ég sá ekki neinn fyrir utan en þið ættuð að kanna þetta. Yfir. 22 00:03:40,119 --> 00:03:42,120 Allt í lagi, Johnny. Yfir og út. 23 00:03:44,958 --> 00:03:46,718 - Hvað er að henni? - Ég veit það ekki. 24 00:03:46,797 --> 00:03:47,878 Sólstingur? 25 00:03:47,957 --> 00:03:50,956 Hún er ekki sólbrennd. Hún hefur ekki verið lengi úti í sólinni. 26 00:03:51,036 --> 00:03:52,956 Hún virðist vera í losti. 27 00:03:56,354 --> 00:03:59,713 Johnny kom auga á bíl og hiólhýsi. Kannski kemur hún þaðan. 28 00:03:59,792 --> 00:04:00,473 Kannski. 29 00:04:09,590 --> 00:04:10,590 RÍKISLÖGREGLAN 30 00:04:33,702 --> 00:04:37,700 Óþarfi að vekja hana nema einhver beri kennsl á hana. Ég skal skoða þetta. 31 00:05:01,211 --> 00:05:03,331 - Hvað er að? - Líttu á þetta. 32 00:05:35,360 --> 00:05:37,439 Blóðið er 10 til 12 stunda gamalt. 33 00:05:38,518 --> 00:05:41,678 Þetta hefur allt gerst í gærkvöldi eða snemma í morgun. 34 00:05:43,316 --> 00:05:44,957 Líttu í kringum þig úti. 35 00:06:27,061 --> 00:06:29,301 Þetta var ekki bílslys, eða hvað? 36 00:06:30,140 --> 00:06:32,700 Þessu var ekki ýtt inn. Þetta var dregið út. 37 00:06:33,139 --> 00:06:34,619 Fannstu eitthvað? 38 00:06:35,019 --> 00:06:36,739 Engin fótspor eða hjólför. 39 00:06:37,338 --> 00:06:38,498 Ég fann þetta. 40 00:06:38,817 --> 00:06:41,977 Ég tók bara einn. Það liggja sex eða sjö þarna. 41 00:06:42,056 --> 00:06:43,736 - Sykur. - Já. 42 00:06:47,254 --> 00:06:49,534 Ég held að þú ættir að líta á þetta. 43 00:06:49,613 --> 00:06:52,613 Ég veit ekki hvort þetta er mikilvægt, en skoðaðu það. 44 00:06:56,491 --> 00:06:59,011 Fjallaljón koma aldrei niður í eyðimörkina. 45 00:06:59,290 --> 00:07:01,690 Það er enginn köttur svona stór. 46 00:07:01,890 --> 00:07:03,809 Kannski var eitthvað sett hérna niður. 47 00:07:03,889 --> 00:07:06,208 Taska eða brúsi, eða eitthvað álíka. 48 00:07:06,528 --> 00:07:08,168 Gæti verið hvað sem er. 49 00:07:10,207 --> 00:07:11,846 Ég fann þessar inni. 50 00:07:12,285 --> 00:07:16,045 Láttu taka fingraför og rannsaka þetta nánar. 51 00:07:16,124 --> 00:07:17,284 Allt í lagi. 52 00:07:20,282 --> 00:07:23,122 - Láttu sjúkrabílinn sækja stelpuna. - Allt í lagi. 53 00:07:27,641 --> 00:07:30,400 Bíll 5W til KMA-628. Vinsamlegast svarið. 54 00:07:30,479 --> 00:07:33,199 KMA-628 til bíls 5W, haltu áfram. 55 00:07:33,718 --> 00:07:35,598 Við erum tæpa 20 km frá vegamótunum. 56 00:07:35,677 --> 00:07:37,717 Á miðri leið um hliðarveginn til White Butte. 57 00:07:37,796 --> 00:07:40,596 Skutbíll og hjólhýsi með númeraplötu frá Illinois. 58 00:07:40,675 --> 00:07:43,555 Lítur frekar illa út. Virðist vera 9-14. 59 00:07:43,914 --> 00:07:46,314 Við fundum litla stelpu sem virðist vera í losti. 60 00:07:46,394 --> 00:07:49,353 Sendið sjúkrabíl og lækna. Við bíðum eftir ykkur. 61 00:07:49,433 --> 00:07:50,793 Eitthvað fleira? 62 00:07:51,073 --> 00:07:51,872 Ben? 63 00:07:53,552 --> 00:07:54,671 Móttekið. 64 00:07:54,751 --> 00:07:59,270 KMA-628 til 5W, staðsetning áður tilkynnt af 301A, 65 00:07:59,349 --> 00:08:00,549 við sendum sjúkrabíl. 66 00:08:05,987 --> 00:08:07,747 Hæ, Reggie, hvernig líður krökkunum? 67 00:08:07,827 --> 00:08:10,746 - Vel takk. Það er annað á leiðinni. - Þú ert heppinn. 68 00:08:21,341 --> 00:08:23,221 - Veistu hvað kom fyrir hana? - Nei. 69 00:08:23,301 --> 00:08:25,061 - Veistu hvað hún heitir? - Nei. 70 00:08:25,140 --> 00:08:26,900 Gættu hennar vel. 71 00:08:27,219 --> 00:08:31,258 Keyrðu varlega. Ég verð hjá henni alla leiðina á sjúkrahúsið. 72 00:08:57,088 --> 00:08:58,489 Hvað var þetta? 73 00:08:59,129 --> 00:09:00,488 Ég veit það ekki. 74 00:09:01,327 --> 00:09:04,927 Hlýtur að vera vindurinn. Þetta er skrýtinn staður. 75 00:09:06,046 --> 00:09:07,046 Já. 76 00:09:07,526 --> 00:09:10,925 Ég kem bráðlega. Ég vil vera viðstaddur þegar hún fer að tala. 77 00:09:21,960 --> 00:09:23,480 Veistu hvað þetta er, Cliff? 78 00:09:23,559 --> 00:09:25,080 Ég hef ekki hugmynd. 79 00:09:25,160 --> 00:09:29,518 Flýttu þér áður en vindurinn eyðileggur þetta. Það virðist vera að koma sandbylur. 80 00:09:29,597 --> 00:09:31,957 - Hefurðu hugmynd um hvað gerðist? - Nei. 81 00:09:32,397 --> 00:09:34,196 Ekkert sem vit er í. 82 00:09:40,073 --> 00:09:41,954 Hvað heldurðu að stelpan sé gömul? 83 00:09:42,034 --> 00:09:43,553 Fimm eða sex. 84 00:09:44,472 --> 00:09:46,032 Hún var óheppin. 85 00:09:46,632 --> 00:09:48,352 Þeir þurfa ekki á okkur að halda. 86 00:09:48,431 --> 00:09:51,350 Förum í búðina til Gramps Johnsons og heyrum í honum. 87 00:09:56,308 --> 00:09:58,468 VERSLUN JOHNSONS 88 00:10:34,055 --> 00:10:35,055 Gramps? 89 00:10:36,975 --> 00:10:38,294 Gramps! 90 00:11:17,240 --> 00:11:18,680 Ég skil þetta ekki. 91 00:11:19,639 --> 00:11:21,559 Ed, hringdu á... 92 00:11:23,037 --> 00:11:24,518 Bíddu aðeins. 93 00:11:56,026 --> 00:11:57,027 Gramps. 94 00:11:57,706 --> 00:12:00,625 Hann virðist hafa verið dreginn og hent niður þarna. 95 00:12:19,378 --> 00:12:22,538 - Hvað heldurðu að hafi gerst? - Hvað hélst þú um hjólhýsið? 96 00:12:22,777 --> 00:12:26,776 Þessu var ekki ýtt inn, heldur dregið út. Alveg eins og með hjólhýsið. 97 00:12:27,216 --> 00:12:29,415 Ben, sjáðu þetta. 98 00:12:30,374 --> 00:12:31,375 Sykur. 99 00:12:53,286 --> 00:12:55,686 Það var ekki framið rán hér heldur. 100 00:12:55,765 --> 00:13:00,164 Þetta er hliðstætt dæmi. Ég bið rannsóknarlögregluna að koma. 101 00:13:00,403 --> 00:13:02,844 Ég vil vera á stöðinni þegar stelpan fer að tala. 102 00:13:02,924 --> 00:13:04,763 Ég bíð hér og kem með þeim. 103 00:13:04,963 --> 00:13:07,242 - Allt í lagi. Vertu rólegur. - Auðvitað. 104 00:14:24,494 --> 00:14:28,094 Allt þetta og við vitum einungis að bíllinn og hjólhýsið voru í eigu 105 00:14:28,174 --> 00:14:30,493 manns að nafni Alan Elinson frá Chicago. 106 00:14:30,572 --> 00:14:32,012 Það er allt og sumt. 107 00:14:32,251 --> 00:14:36,411 Hættu að kenna þér um örlög Ed Blackburn. Það var ekki þín sök. 108 00:14:36,570 --> 00:14:39,570 Einhver vara að vera eftir hjá Johnson og það var hann. 109 00:14:39,650 --> 00:14:40,649 Já, ég veit það. 110 00:14:40,728 --> 00:14:45,248 Við finnum út hver er ábyrgur ef fórnarlömbin eru dáin. 111 00:14:45,327 --> 00:14:46,807 Hættu að láta svona. 112 00:14:47,167 --> 00:14:51,166 Við fáum skýrslur um fingraförin á eftir. Það segir okkur eitthvað meira. 113 00:14:52,405 --> 00:14:55,004 - Geturðu ímyndað þér hvaða för þetta eru? - Nei. 114 00:14:55,404 --> 00:14:56,564 Frábært. 115 00:14:57,482 --> 00:15:00,882 Kit, rannsakaðu alla persónulega muni Gramps og skýrslur. 116 00:15:01,561 --> 00:15:04,921 Ég held að hann hafi ekki átt neinn óvin en einhver gæti hafa... 117 00:15:05,001 --> 00:15:07,280 Nei, bíddu, það er ekkert vit í þessu. 118 00:15:07,680 --> 00:15:12,118 Ef einhver hefði viljað drepa Gramps, af hverju þurfti þá að rífa hálfa bygginguna? 119 00:15:13,197 --> 00:15:15,917 Ég læt kanna öll geðveikrahæli. 120 00:15:15,997 --> 00:15:18,636 Það virðist allt benda til morðóðs vitfirrings. 121 00:15:19,036 --> 00:15:23,394 Engum peningum stolið, mikil eyðilegging. Bara sykur sem hverfur. 122 00:15:23,754 --> 00:15:26,473 Það er búið að rannsaka það en það er líka tímasóun. 123 00:15:26,552 --> 00:15:29,912 Ef morðóður maður hefði strokið hefðum við verið látnir vita. 124 00:15:30,152 --> 00:15:34,670 Gramps gat skotið fjórum skotum úr byssunni áður en morðinginn gerði þetta. 125 00:15:35,270 --> 00:15:38,989 Og Blackburn var góð skytta. Hann gat hæft hvað sem var. 126 00:15:39,509 --> 00:15:41,988 Nema að vitfirringurinn hafi verið brynvarinn, 127 00:15:42,067 --> 00:15:43,787 þá er enginn vitfirringur í málinu. 128 00:15:43,867 --> 00:15:45,147 Það er rétt hjá þér. 129 00:15:45,546 --> 00:15:48,026 Ég vil alla tiltæka menn til leitar í eyðimörkinni. 130 00:15:48,106 --> 00:15:51,545 Ef flugvélarnar nægja ekki til að skoða svæðin sem bílar komast ekki á, 131 00:15:51,625 --> 00:15:54,863 þá fæ ég leyfi frá stjóranum til að fá aðrar tvær. 132 00:15:55,903 --> 00:16:00,062 Ben, fáðu þér að borða og farðu svo að sofa. 133 00:16:00,142 --> 00:16:03,820 Ég vil ekki að þú gangir alveg fram af þér. 134 00:16:03,939 --> 00:16:05,620 - Ég þarf að ganga frá máli. - Við allir. 135 00:16:06,338 --> 00:16:09,258 - Skýrsla frá Washington, lögreglustjóri. - Takk fyrir. 136 00:16:10,537 --> 00:16:13,137 Fingraförin í hjólhýsinu gefa góðar upplýsingar. 137 00:16:13,216 --> 00:16:17,615 Hr. Elinson var fulltrúi í FBI í fríi með konunni sinni og tveim börnum. 138 00:16:18,414 --> 00:16:22,014 Hringdu á skrifstofu FBI. Þeir tengjast málinu frá þessari stundu. 139 00:16:22,094 --> 00:16:25,173 Segið þeim að frí hr. Elinson hafi lengst til eilífðarnóns. 140 00:16:26,372 --> 00:16:28,652 Það er gott að komast burt úr eyðimörkinni. 141 00:16:28,732 --> 00:16:31,890 - Það hafa verið rúmar 4O gráður í dag. - Að minnsta kosti. 142 00:16:33,890 --> 00:16:35,209 Edwards lögreglustjóri, 143 00:16:35,288 --> 00:16:38,128 þetta er Robert Graham frá skrifstofu FBI í Alamogordo. 144 00:16:38,207 --> 00:16:40,447 - Sæll og blessaður. - Fáðu þér sæti. 145 00:16:41,087 --> 00:16:43,286 Hefur Ben komið þér inn í málið? 146 00:16:43,366 --> 00:16:46,885 Já, herra, við litum á gögnin áður en við yfirgáfum eyðimörkina. 147 00:16:46,965 --> 00:16:50,004 Ég sýndi honum hvar við fundum hjólhýsið og verslun Johnsons. 148 00:16:50,084 --> 00:16:51,684 Við vorum þar í allan dag. Ekkert. 149 00:16:51,764 --> 00:16:53,563 Einhverjar hugmyndir, Graham? 150 00:16:53,643 --> 00:16:55,362 Ekkert sem vit er í. 151 00:16:55,521 --> 00:16:59,161 Ég hélt að þið hjá FBI væruð allir gáfnaljós og leystuð allt á augabragði. 152 00:16:59,241 --> 00:17:01,360 Ég hélt það líka, þegar ég sótti um vinnuna. 153 00:17:01,439 --> 00:17:03,639 Flugvélarnar og bílarnir hafa ekkert fundið. 154 00:17:03,718 --> 00:17:07,438 Gefðu þeim tíma. Fólk hverfur ekki bara sporlaust af yfirborði jarðar. 155 00:17:07,518 --> 00:17:08,758 Við finnum þau. 156 00:17:10,037 --> 00:17:11,637 Veistu hvað þetta er? 157 00:17:12,195 --> 00:17:14,755 Hef ekki hugmynd. Veit einhver það? 158 00:17:14,835 --> 00:17:19,434 Nei, lögreglumaður fór með þetta til vinar síns sem kennir dýrafræði við háskólann. 159 00:17:19,713 --> 00:17:22,073 Hann sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. 160 00:17:22,152 --> 00:17:25,032 Mikið af gögnum og vísbendingum en ekkert af þeim stenst. 161 00:17:25,112 --> 00:17:27,951 Stelpan er okkar eini möguleiki. Hefurðu frétt af henni? 162 00:17:28,031 --> 00:17:30,710 Engin breyting. Ég hringdi á sjúkrahúsið fyrir hálftíma. 163 00:17:30,790 --> 00:17:34,309 Mig langar að senda þetta á skrifstofuna í Washington. 164 00:17:34,388 --> 00:17:36,188 Þeir vita kannski hvað þetta er. 165 00:17:36,268 --> 00:17:38,107 Eða geta sannað að þetta sé ekki neitt. 166 00:17:38,186 --> 00:17:39,667 Þú mátt gera það mín vegna. 167 00:17:40,386 --> 00:17:41,226 Komdu inn. 168 00:17:41,385 --> 00:17:44,425 - Sæll, Fred. Gaman að sjá þig, Ben. - Sæll, læknir, hvað segirðu? 169 00:17:44,505 --> 00:17:45,785 Þekkist þið? 170 00:17:46,223 --> 00:17:47,464 Ég held ekki. 171 00:17:47,544 --> 00:17:50,663 Dr. Putnam, héraðslæknir. Robert Graham. 172 00:17:50,742 --> 00:17:53,662 - Hann er frá FBI. Gættu orðbragðsins. - Ég geri það. 173 00:17:54,582 --> 00:17:58,100 Ég lauk við krufninguna á Gramps Johnson. Viljið þið fagmál eða venjulegt? 174 00:17:58,179 --> 00:18:00,460 Venjulegt, læknir. Komdu þér að efninu. 175 00:18:00,619 --> 00:18:03,618 Johnson gamli hefði getað dáið á þessa fimm vegu: 176 00:18:04,298 --> 00:18:08,697 Hálsinn og bakið voru brotin, bringan var kramin, höfuðkúpan sprungin 177 00:18:09,096 --> 00:18:11,016 og hér kemur eitt dularfullt. 178 00:18:11,096 --> 00:18:13,295 Það var næg maurasýra í honum til að drepa 20 manns. 179 00:18:16,653 --> 00:18:21,092 DR. MEDFORD LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTI KOMA FLUGVÉLAR FRÁ HERNUM 180 00:18:21,171 --> 00:18:22,692 UM ÞAÐ BIL 15.00 AÐ STAÐARTÍMA 181 00:18:22,772 --> 00:18:25,811 HITTA OG VEITA ALLA SAMVINNU CONNORS 182 00:18:27,090 --> 00:18:29,289 Ég skil þetta samt ekki. 183 00:18:29,688 --> 00:18:33,248 Tveir dr. Medford. Landbúnaðarráðuneytið. 184 00:18:33,967 --> 00:18:36,887 Sendirðu ekki afsteypuna til skrifstofunnar í Washington? 185 00:18:36,966 --> 00:18:37,766 Jú. 186 00:18:37,885 --> 00:18:40,286 Þýðir þetta að einhver viti hvað þetta er? 187 00:18:40,365 --> 00:18:41,725 Ég veit það ekki. 188 00:18:41,884 --> 00:18:43,644 - Frábært. - Afsakið, herra. 189 00:18:43,804 --> 00:18:46,283 Flugvélin er lent. Hún affermir þarna. 190 00:18:46,442 --> 00:18:47,443 Takk. 191 00:18:53,321 --> 00:18:54,721 - Áttu eld? - Já. 192 00:19:26,469 --> 00:19:27,629 Takk fyrir. 193 00:19:30,588 --> 00:19:31,748 Dr. Medford? 194 00:19:31,828 --> 00:19:33,427 Ert þú dr. Medford? 195 00:19:33,507 --> 00:19:35,306 Já, óþarfi að hrópa. 196 00:19:35,625 --> 00:19:38,825 Þið eruð fólkið. Þeir sögðu að þið mynduð hitta okkur hér. 197 00:19:38,944 --> 00:19:39,945 Einmitt. 198 00:19:40,505 --> 00:19:41,704 Ég er Bob Graham. 199 00:19:41,784 --> 00:19:45,023 - Sæll og blessaður. - Þetta er Ben Peterson aðstoðarvarðstjóri. 200 00:19:45,102 --> 00:19:47,982 - Þú ert sá sem fannst förin? - Já, rétt er það. 201 00:19:49,461 --> 00:19:50,941 Pat, flýttu þér. 202 00:19:51,261 --> 00:19:52,540 Ég er föst. 203 00:19:54,220 --> 00:19:56,739 - Get ég aðstoðað? - Nei, takk, ég bjarga mér. 204 00:20:05,776 --> 00:20:08,415 Þetta er hinn dr. Medford. Patricia, dóttir mín. 205 00:20:08,495 --> 00:20:10,974 Þetta er sá sem fann förin. Aðstoðarvarastjóri... 206 00:20:11,054 --> 00:20:12,933 - Ben Peterson. - Sæll og blessaður. 207 00:20:13,013 --> 00:20:14,893 Þú hlýtur að vera hr. Robert Graham. 208 00:20:14,972 --> 00:20:16,612 - Já, sæl og blessuð. - Halló. 209 00:20:16,691 --> 00:20:18,771 Við erum með bíl til að fylgja ykkur á hótelið. 210 00:20:18,850 --> 00:20:20,690 Það má bíða. Við höfum verk að vinna. 211 00:20:20,770 --> 00:20:23,370 Ég vil lesa allar skýrslurnar ykkar strax. Komdu, Pat. 212 00:20:23,450 --> 00:20:24,769 Afsakið, herra. 213 00:20:26,328 --> 00:20:28,168 Ég hefði átt að láta strauja fötin. 214 00:20:28,248 --> 00:20:29,967 Hún er reglulegur doktor. 215 00:20:30,047 --> 00:20:33,566 Ef hún læknar fólk, ætla ég strax að fá hita. 216 00:20:34,685 --> 00:20:37,285 Hérna fundum við bíl og hjólhýsi Elinsons. 217 00:20:37,364 --> 00:20:39,964 Verslun Johnsons er tæpa 20 km héðan. 218 00:20:40,044 --> 00:20:41,323 Takk fyrir. 219 00:20:44,401 --> 00:20:48,161 Hvers vegna sendi FBI afsteypuna til landbúnaðarráðuneytisins? 220 00:20:48,840 --> 00:20:50,800 Þeir vissu ekki hvað þetta var. 221 00:20:51,240 --> 00:20:54,959 - Fannstu bara eitt far? - Einmitt, fröken. 222 00:20:55,038 --> 00:20:56,398 Veistu hvað það er? 223 00:20:56,478 --> 00:21:00,157 Læknaskýrslan um Johnson gefur til kynna að okkur skjátlast 224 00:21:00,237 --> 00:21:03,595 að halda að þetta gæti verið gabb. Lestu þetta, doktor. 225 00:21:05,074 --> 00:21:06,035 Segðu mér, 226 00:21:06,114 --> 00:21:11,073 á hvaða svæði var fyrsta kjarnorkusprengjan sprengd, árið 1945? 227 00:21:11,152 --> 00:21:14,272 Hérna á þessu sama svæði. White Sands. 228 00:21:18,470 --> 00:21:21,389 1945. Það var fyrir níu árum. 229 00:21:22,668 --> 00:21:25,148 Erfðafræðilega er það svo sannarlega hægt. 230 00:21:25,748 --> 00:21:30,146 Við erum engin börn. Það þarf ekkert laumuspil hér. Okkur er illa við það. 231 00:21:30,226 --> 00:21:33,265 Ef þú veist hvað þetta er, þá legg ég til að þú segir okkur það. 232 00:21:33,344 --> 00:21:34,985 Við tengjumst málinu líka. 233 00:21:35,063 --> 00:21:39,063 Hr. Graham, við getum ekkert sagt fyrr en við erum viss um kenningu okkar. 234 00:21:39,423 --> 00:21:43,502 Fyrst vil ég stoppa í apótekinu og svo vil ég hitta Elinson-stelpuna. 235 00:21:43,581 --> 00:21:46,061 Hún er enn í áfalli. Hún er ekki enn farin að tala. 236 00:21:46,140 --> 00:21:50,139 Eftir það vil ég rannsaka svæðið þar sem þú fannst förin. 237 00:21:57,576 --> 00:21:58,776 Hvað sagðirðu? 238 00:21:58,936 --> 00:22:01,935 Eins og ég útskýrði fyrir frænku stelpunnar, frú Johnson, 239 00:22:02,015 --> 00:22:06,973 þá viljum við ekki nota vöðvaslakandi til að minnka krampana. Hún er of ung. 240 00:22:07,052 --> 00:22:11,532 Deyfilyf eru gagnslaus fyrr en við vinnum bug á málstolinu. 241 00:22:11,732 --> 00:22:14,611 - Hvað er málstol? - Tap á máli. 242 00:22:15,289 --> 00:22:17,850 Hún er dæmigert tilfelli af sefasýki. 243 00:22:18,088 --> 00:22:20,689 Einungis ströng geðhreinsun gæti hjálpað henni. 244 00:22:20,769 --> 00:22:22,728 Gæti ég fengið lítið glas? 245 00:22:23,087 --> 00:22:26,167 - Já, auðvitað. - Pat, sýran sem við fengum... 246 00:22:26,645 --> 00:22:27,526 Sýra? 247 00:22:27,845 --> 00:22:30,285 Maurasýran, doktor. Takk fyrir. 248 00:22:32,404 --> 00:22:34,924 Hún gæti framkallað áfallið sem þig vantar. 249 00:22:54,677 --> 00:22:55,676 Þeir! 250 00:22:56,156 --> 00:22:57,156 Þeir! 251 00:23:07,392 --> 00:23:09,352 Megum við sjá eyðimörkina núna? 252 00:23:09,431 --> 00:23:10,911 Það er orðið áliðið. 253 00:23:11,431 --> 00:23:13,190 Það er seinna en þú heldur. 254 00:23:37,061 --> 00:23:38,181 Takk fyrir. 255 00:23:41,140 --> 00:23:42,340 Heilmikil gola. 256 00:23:43,660 --> 00:23:45,859 - Gleraugun, doktor. - Hvað með þau? 257 00:23:45,939 --> 00:23:48,178 Þú átt að hlífa augunum með þeim. 258 00:23:48,257 --> 00:23:49,857 Takk fyrir. 259 00:23:51,256 --> 00:23:53,216 Já, þetta er betra. 260 00:23:55,015 --> 00:23:58,734 - Voru bíllinn og hjólhýsið hér? - Já, herra. Afsakið mig. 261 00:23:58,813 --> 00:24:01,733 - Já, takk fyrir. - Förin fundust þarna. 262 00:24:04,051 --> 00:24:06,132 Við fundum þau hérna, hjá eldinum. 263 00:24:07,010 --> 00:24:08,891 Það er ekkert þar núna. 264 00:24:12,409 --> 00:24:14,649 Hefur verið tilkynnt um skrýtna hauga? 265 00:24:14,808 --> 00:24:17,768 Keilulaga myndun? Eitthvað nýtilkomið? 266 00:24:18,526 --> 00:24:19,647 Nei, herra. 267 00:24:20,926 --> 00:24:24,045 Aðstoðarvarðstjóri, megum við skoða okkur aðeins meira um? 268 00:24:24,125 --> 00:24:25,765 Hvað sem þú vilt, doktor. 269 00:24:26,924 --> 00:24:28,844 Frekar lítið fæðuval, pabbi. 270 00:24:28,924 --> 00:24:31,763 Þeir gætu orðið rándýr vegna skorts á venjulegri fæðu. 271 00:24:31,842 --> 00:24:33,482 Ég held að það sé rétt. 272 00:24:34,482 --> 00:24:36,241 Hvað gæti orðið að rándýri? 273 00:24:36,401 --> 00:24:38,360 - Pabbi segir þér það. - Hvenær? 274 00:24:38,559 --> 00:24:40,959 - Þegar hann er viss. - Sérðu til, fröken... 275 00:24:41,038 --> 00:24:42,239 Doktor... 276 00:24:42,598 --> 00:24:45,518 Ef ''doktor'' angrar þig, geturðu kallað mig ''Pat''. 277 00:24:45,678 --> 00:24:46,877 Það væri betra. 278 00:24:46,957 --> 00:24:49,596 Ég hef verk að vinna og nóg af ráðgátum, 279 00:24:49,676 --> 00:24:51,356 án þessa gamla... 280 00:24:52,395 --> 00:24:54,515 Ég meina, að faðir þinn flæki málin. 281 00:24:54,994 --> 00:24:58,673 Hann er einn af bestu maurafræðingum í heimi. 282 00:24:58,792 --> 00:25:02,352 Maurafræðingur! Sérðu, það er þetta sem ég meina! 283 00:25:02,591 --> 00:25:06,031 Hvers vegna tölum við ekki mannamál? Þá gætum við skilið hvort annað. 284 00:25:06,111 --> 00:25:07,110 Pat! 285 00:25:08,470 --> 00:25:09,829 Komdu. 286 00:25:10,748 --> 00:25:13,548 Þetta er samskonar far. Sjáðu þetta, doktor. 287 00:25:14,747 --> 00:25:16,107 Það er risastórt. 288 00:25:19,106 --> 00:25:20,906 Rúmlega 12 sentímetrar. 289 00:25:21,665 --> 00:25:23,225 Það gæti gert... 290 00:25:23,304 --> 00:25:26,424 Um það bil tveir og hálfur metri að lengd. Meira en 8 fet. 291 00:25:26,503 --> 00:25:28,423 Athugaðu hvort þú sérð fleiri. 292 00:25:29,302 --> 00:25:33,701 - Þetta er hryllilegt. - Það er líka morðið á fimm manns, doktor. 293 00:25:34,540 --> 00:25:38,779 Svo virðist sem það hafi komið úr þessari átt. 294 00:25:40,978 --> 00:25:44,897 Við ættum að athuga verslunina. Kannski eru fleiri þar. 295 00:25:44,976 --> 00:25:50,015 Áður en við athugum fleira, þá vil ég vita nákvæmlega hvað þetta ''það'' er. 296 00:25:50,095 --> 00:25:52,415 Herrar mínir, ég skil óþolinmæði ykkar. 297 00:25:52,493 --> 00:25:56,053 Ég veit að þið viljið leysa það sem í meginatriðum er glæpur, 298 00:25:56,133 --> 00:25:59,132 en trúið mér, ég er ekki að láta ganga á eftir mér. 299 00:25:59,211 --> 00:26:03,491 Ef mér skjátlast er enginn skaði skeður. En ef ég hef rétt fyrir mér, 300 00:26:03,570 --> 00:26:06,370 og sönnunargögnin styrkja sífellt kenningu mína, 301 00:26:06,489 --> 00:26:09,928 þá hefur eitthvað ótrúlegt gerst hér í eyðimörkinni. 302 00:26:10,007 --> 00:26:14,327 Og enginn okkar tekur þá áhættu að opinbera það, 303 00:26:14,407 --> 00:26:16,846 því enginn okkar getur hætt á allsherjar skelfingu. 304 00:26:16,926 --> 00:26:18,086 Skelfingu? 305 00:27:32,459 --> 00:27:35,019 Skjóttu í fálmarann! 306 00:27:44,135 --> 00:27:46,135 Skjóttu í hinn fálmarann! 307 00:27:46,254 --> 00:27:49,414 Skjóttu í hinn fálmarann! Hann er ósjálfbjarga án þeirra! 308 00:28:28,080 --> 00:28:29,480 Hvað er þetta? 309 00:28:29,560 --> 00:28:32,559 Tegund sem virðist vera Camponotus vicinus. 310 00:28:33,638 --> 00:28:36,277 Úr formicidae ættinni. Maurategund. 311 00:28:36,357 --> 00:28:39,836 Maur? Ég trúi þessu ekki. Þetta er ekki hægt! 312 00:28:40,195 --> 00:28:43,275 Það er þá þetta sem drap Ed Blackburn, Gramps Johnson og hina? 313 00:28:43,355 --> 00:28:45,834 Já. Stórfurðuleg umbreyting. 314 00:28:46,354 --> 00:28:50,512 Sennilega orsök langvarandi geislunar frá fyrstu kjarnorkusprengjunni. 315 00:28:50,792 --> 00:28:52,312 Takið eftir lyktinni? 316 00:28:52,990 --> 00:28:56,950 Maurasýra? Þess vegna brást stelpan svona harkalega við. 317 00:28:57,030 --> 00:28:59,909 Líkskoðarinn sagði að Gramps hefði verið uppfullur af sýrunni. 318 00:28:59,988 --> 00:29:02,148 Sjáiði þetta? Þetta er eiturbroddurinn. 319 00:29:02,227 --> 00:29:05,867 Maurarnir nota bitkrókana til að rífa, tæta og halda fórnarlambinu, 320 00:29:06,107 --> 00:29:09,786 en með þessu drepa þeir og sprauta maurasýrunni. 321 00:29:10,144 --> 00:29:12,185 Hr. Johnson var stunginn til bana. 322 00:29:12,265 --> 00:29:15,184 Við megum engan tíma missa. Við verðum að finna búið þeirra. 323 00:29:15,264 --> 00:29:16,463 Eru fleiri? 324 00:29:16,543 --> 00:29:19,022 Sennilega var þetta útsendari í leit að æti. 325 00:29:19,102 --> 00:29:21,182 Þú heyrðir hljóðið. Öskrið. 326 00:29:21,262 --> 00:29:23,341 Hann var að hafa samband við hina í hópnum. 327 00:29:23,420 --> 00:29:25,420 Segirðu að þeir skiptist á skilaboðum? 328 00:29:25,499 --> 00:29:29,819 Auðvitað. Öll skordýr geta haft samskipti við önnur dýr af sömu tegund! 329 00:29:43,173 --> 00:29:46,333 Við verðum kannski vitni að spádómi sem rætist. 330 00:29:48,812 --> 00:29:52,491 ''Og tortíming og myrkur munu dynja á sköpunarverkinu. 331 00:29:52,571 --> 00:29:54,850 ''Og skepnurnar munu ríkja yfir jörðinni. '' 332 00:30:15,003 --> 00:30:18,921 Doktor, búið sem við leitum að, hvað eru margir risamaurar í því? 333 00:30:19,400 --> 00:30:21,001 Ég veit það ekki. 334 00:30:21,360 --> 00:30:24,759 Ef þeir fylgja venjulegu munstri tegundarinnar, getur búið 335 00:30:24,999 --> 00:30:29,678 og það fer eftir aldri þess, innihaldið hundruð eða þúsundir. 336 00:30:30,317 --> 00:30:32,477 - Þúsundir, doktor? - Það er möguleiki. 337 00:30:32,636 --> 00:30:36,315 Ef við rekumst á þúsundir aþ þessu sem við drápum í gær, 338 00:30:36,555 --> 00:30:40,274 þá þarf sprengjusveit og fótgöngulið til að ljúka þessu. 339 00:30:40,354 --> 00:30:42,113 Hvernig gætum við haldið því leyndu? 340 00:30:42,192 --> 00:30:44,432 Þetta eru bara ályktanir, hershöfðingi. 341 00:30:44,512 --> 00:30:47,671 Þetta eru kannski ekki nærri eins mörg kvikindi og þú heldur. 342 00:30:47,751 --> 00:30:50,870 Ég held ekki neitt eftir að hafa séð hræið. 343 00:30:50,949 --> 00:30:53,949 Ég skil bara ekki af hverju enginn hefur séð þá fyrr en núna. 344 00:30:54,029 --> 00:30:57,668 Ein ástæðan er að ég held að þeir hafi þróast nýlega. 345 00:30:57,828 --> 00:31:00,067 Önnur ástæðan er að þeir eru hér 346 00:31:00,186 --> 00:31:03,386 á hundruðum þúsunda fermílna í eyðimörkinni... 347 00:31:08,383 --> 00:31:10,023 Nei, þetta er ekki það. 348 00:31:10,823 --> 00:31:13,982 - Get ég fengið að tala við dóttur mína? - Auðvitað. 349 00:31:15,222 --> 00:31:16,341 Takk fyrir. 350 00:31:20,699 --> 00:31:21,819 Halló, Pat? 351 00:31:22,458 --> 00:31:25,498 - Pat? Ertu þarna? - Svona biður maður ekki um samtal. 352 00:31:25,778 --> 00:31:28,137 Við erum Leit Able, köllum á Leit Baker. 353 00:31:28,217 --> 00:31:30,296 - Ekki satt, hershöfðingi? - Einmitt. 354 00:31:31,256 --> 00:31:34,415 Leit Able til Leit Baker. 355 00:31:34,815 --> 00:31:36,014 Segðu: ''Skipti. '' 356 00:31:36,093 --> 00:31:37,294 Segðu þá: ''Skipti. '' 357 00:31:37,373 --> 00:31:38,374 Skipti! 358 00:31:38,453 --> 00:31:41,452 Medford og Baker til Medford og Able. Haltu áfram pabbi. Skipti. 359 00:31:41,532 --> 00:31:43,332 Hefurðu fundið eitthvað? 360 00:31:43,411 --> 00:31:44,451 Segðu: ''Skipti. '' 361 00:31:44,531 --> 00:31:46,531 - Ég var að því. - Ég veit. Segðu það aftur. 362 00:31:46,610 --> 00:31:47,530 Skipti! 363 00:31:47,689 --> 00:31:49,450 Baker til Able: Ekki enn. 364 00:31:49,929 --> 00:31:52,689 Við erum komin þriá fjórðu af leiðinni yfir svæðið. 365 00:31:52,769 --> 00:31:54,808 Við erum á hniti: Charlie-6. Skipti. 366 00:31:54,887 --> 00:31:56,607 Láttu ekki neitt fram hjá þér fara. 367 00:31:56,686 --> 00:31:58,726 Láttu mig vita þegar þú finnur eitthvað. 368 00:31:58,806 --> 00:32:00,646 Ef þú ert búinn segðu þá: ''Yfir og út. '' 369 00:32:00,726 --> 00:32:02,685 - Hún veit að ég er hættur. - Ég veit það. 370 00:32:02,765 --> 00:32:05,004 Þetta er regla. Þú verður að segja það. Ekki satt? 371 00:32:05,083 --> 00:32:07,403 - Einmitt, aðstoðarvarðstjóri. - Þetta er fáránlegt. 372 00:32:07,483 --> 00:32:10,202 - Það er gott að reglurnar ykkar... - Yfir og út. 373 00:32:10,282 --> 00:32:11,962 Þá ertu ánægður. 374 00:32:15,960 --> 00:32:18,080 Aldeilis rólegur náungi, ekki satt? 375 00:32:22,357 --> 00:32:23,798 Hefurðu áhyggjur af honum? 376 00:32:23,877 --> 00:32:28,556 Aðeins. Hann er ekkert unglamb. Hann hefði ekki átt að fara þessa ferð 377 00:32:28,635 --> 00:32:32,275 en hann er vísindamaður og þetta er draumur vísindamanns að rætast. 378 00:32:35,234 --> 00:32:36,153 Bíddu! 379 00:32:56,665 --> 00:32:59,065 Fljúgðu aftur yfir og farðu eins nálægt og hægt er. 380 00:33:25,415 --> 00:33:27,655 Við höfum fundið fólkið sem er saknað. 381 00:33:31,093 --> 00:33:32,734 Sjáðu til, hr. Medford, 382 00:33:32,853 --> 00:33:36,492 þú ert mótsagnakenndur. Fyrst viltu að þetta sé hernaðarleyndarmál. 383 00:33:37,051 --> 00:33:40,971 Enginn má gera eða vita neitt í sambandi við að losna við risamaurana. 384 00:33:41,050 --> 00:33:43,650 Hárrétt, hershöfðingi. Þagmælska skiptir miklu. 385 00:33:43,730 --> 00:33:46,969 En svo segirðu að tíminn sé það sem skipti máli. 386 00:33:47,048 --> 00:33:50,527 Mér hefur verið sagt að taka við skipunum frá þér og gera það sem þú vilt. 387 00:33:50,606 --> 00:33:54,446 En ef tíminn er mikilvægur, því leyfirðu mér ekki að fara með sprengjusveit 388 00:33:54,526 --> 00:33:56,165 og þurrka út maurabúið? 389 00:33:56,884 --> 00:34:00,204 Ég skal útskýra það ef þú slakar aðeins á, hershöfðingi. 390 00:34:00,603 --> 00:34:02,843 Doktor, viltu hengja upp landakortið. 391 00:34:03,362 --> 00:34:06,442 Tíminn er mikilvægur, meira en þú gerir þér grein fyrir. 392 00:34:06,522 --> 00:34:10,200 Við gerum ástandið enn verra ef við sprengjum maurabúið í kvöld. 393 00:34:10,560 --> 00:34:13,159 Ástæað þess að ekki hefur sést til þeirra á daginn, 394 00:34:13,239 --> 00:34:15,439 jafnvel þó að lögreglan hafi leitað úr lofti, 395 00:34:15,518 --> 00:34:17,918 er sú að þeir þola ekki hitann í eyðimörkinni. 396 00:34:17,997 --> 00:34:21,237 Þeir leita ætis á milli sólseturs og dögunar, þegar er kalt. 397 00:34:21,316 --> 00:34:24,276 Þannig að helmingur þeirra yrði ekki í búinu í kvöld. 398 00:34:24,755 --> 00:34:29,434 Besti möguleikinn er á morgunn, á heitasta tímanum. 399 00:34:32,472 --> 00:34:34,792 Hér má sjá dæmigert maurabú. 400 00:34:35,911 --> 00:34:37,591 Skoðið smáatriðin. 401 00:34:37,990 --> 00:34:39,550 Hérna er inngangurinn. 402 00:34:39,670 --> 00:34:43,589 Þetta eru jarðgöng, gangar og fæðugeymslur. 403 00:34:43,749 --> 00:34:46,628 Takið eftir dásamlegri og margbrotinni byggingunni. 404 00:34:46,708 --> 00:34:49,627 Vatnslásar, svo að enginn drukkni í rigningunum. 405 00:34:50,187 --> 00:34:52,706 Þetta er mikið einfaldað, ég viðurkenni það, 406 00:34:52,785 --> 00:34:56,304 en ég skal gefa ykkur hugmynd um hverju við stöndum frammi fyrir. 407 00:34:56,544 --> 00:34:59,943 Vissuð þið að sumar tegundir eyðimerkurmaura grafa sig niður 408 00:35:00,263 --> 00:35:02,222 um níu metra eða meira? 409 00:35:02,381 --> 00:35:04,941 Búið sem við fundum í dag gæti verið tugi metra djúpt. 410 00:35:05,021 --> 00:35:07,820 Við gætum skotið á opið. Innsiglað það fyrir fullt og allt. 411 00:35:07,899 --> 00:35:10,260 Kvikindin myndu bara gera göng út annars staðar. 412 00:35:10,539 --> 00:35:13,538 Við megum ekki skemma búia. Ekki strax. 413 00:35:13,618 --> 00:35:14,938 Hvað eigum við að gera? 414 00:35:15,018 --> 00:35:17,657 Við bíðum til hádegis á morgun. 415 00:35:17,737 --> 00:35:20,776 Þá ættu þeir allir að vera í búinu. 416 00:35:21,335 --> 00:35:23,935 Næsta vandamál er að halda þeim þar inni. 417 00:35:24,614 --> 00:35:26,134 Við höfum tvo möguleika: 418 00:35:26,214 --> 00:35:28,613 Sá fyrsti væri að láta flæða þangað inn. 419 00:35:28,693 --> 00:35:32,932 Maurar lifa ekki af djúpt vatn. Þeir hafa öndunarfærin á hliðunum. 420 00:35:33,012 --> 00:35:37,050 Afsakið, doktor, en það er ekkert vatn í meira en 30 km fjarlægð. 421 00:35:37,130 --> 00:35:40,129 Þess vegna varstu að láta mig athuga veðurathugunarstöðina. 422 00:35:40,209 --> 00:35:42,328 Er nokkur möguleiki á að mynda ský? 423 00:35:42,407 --> 00:35:44,647 Það borgar sig ekki. 424 00:35:44,727 --> 00:35:47,766 Það hefur engum tekist að framkalla regn á þessu svæði. 425 00:35:47,845 --> 00:35:49,206 Hinn möguleikinn? 426 00:35:49,285 --> 00:35:52,925 Nógu mikill hiti til að knýja maurana dýpra niður í búið og halda þeim þar. 427 00:35:53,005 --> 00:35:54,644 En ekki sprengja? 428 00:35:54,843 --> 00:35:58,643 Hvað með fosfór? Við getum dreift því yfir hólinn með flugskeytabyssu. 429 00:35:59,242 --> 00:36:01,322 Það myndi halda yfirborðinu heitu. 430 00:36:02,001 --> 00:36:03,721 Hvað gerist á eftir því? 431 00:36:03,800 --> 00:36:06,960 Þá myndum við kasta blásýru ofan í opið og drepa þá. 432 00:36:07,439 --> 00:36:09,639 Hvernig geturðu verið viss um að drepa þá alla? 433 00:36:09,719 --> 00:36:11,358 Við förum niður í búið og komumst að því. 434 00:36:36,189 --> 00:36:39,188 Ekki gleyma að hnippa í mig þegar þú tengir þetta, hershöfðingi. 435 00:36:39,267 --> 00:36:42,147 Ekki reka á eftir mér. Ég geri þetta eftir leiðarvísinum. 436 00:36:44,986 --> 00:36:47,785 Þetta er í fyrsta sinn sem ég hleð svona elsku. 437 00:36:47,985 --> 00:36:52,304 Þá erum við jafnir. Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef skipað hershöfðingja fyrir. 438 00:37:37,568 --> 00:37:40,207 Við hefðum átt að bíða eftir að það kólnaði meira. 439 00:37:40,286 --> 00:37:42,886 Við verðum að koma blásýrunni fljótt ofan í búið. 440 00:38:26,790 --> 00:38:28,150 Stórkostlega gert. 441 00:38:28,389 --> 00:38:31,429 Stórkostlegt. Segðu mér, sáuð þið bara einn lifandi maur? 442 00:38:31,509 --> 00:38:34,428 Hann virtist vera að reyna að komast út, frekar en ná okkur. 443 00:38:34,508 --> 00:38:37,707 Hann hætti að hreyfa sig þegar sýran lenti á honum. Svo hvarf hann. 444 00:38:37,786 --> 00:38:39,826 Ég sá hvorki neitt né heyrði eftir það. 445 00:38:39,905 --> 00:38:41,586 Heldurðu að þeir séu allir dauðir? 446 00:38:41,666 --> 00:38:43,465 Ég held það. Þið notuðuð næga sýru. 447 00:38:43,545 --> 00:38:46,704 Öll svæðin í búinu ættu að vera gegnsýrð að svo stöddu. 448 00:38:46,783 --> 00:38:49,503 Ef ég verð enn á lífi þegar við komum aftur út, 449 00:38:49,583 --> 00:38:51,742 skal ég sýna þér hversu drukkinn ég get orðið. 450 00:38:51,821 --> 00:38:52,862 Ég verð með þér. 451 00:38:52,942 --> 00:38:54,541 Ef ég væri aðeins yngri... 452 00:38:57,180 --> 00:38:58,660 Hvert ert þú að fara? 453 00:38:58,739 --> 00:39:00,579 Ég ætla með ykkur Ben. 454 00:39:02,178 --> 00:39:03,178 Nei, aldeilis ekki. 455 00:39:03,257 --> 00:39:05,697 Það verður að vera vísindamaður með ykkur. 456 00:39:05,977 --> 00:39:08,816 Faðir minn getur það ekki. Þá er ég eftir. 457 00:39:08,895 --> 00:39:12,335 Þú verður eftir hér. Við vitum ekki hvað er þarna niðri. 458 00:39:12,414 --> 00:39:15,574 Eitt er víst, að þetta er ekki staður fyrir þig né neina aðra konu. 459 00:39:15,654 --> 00:39:19,492 Hún vildi fara, Robert. Sem vísindamaður get ég ekki bannað henni það. 460 00:39:19,572 --> 00:39:21,772 - Skoðunarmaður verður að fara með. - Til hvers? 461 00:39:21,851 --> 00:39:24,691 Það eru fleiri mikilvægir hlutir til en að finna dauða maura. 462 00:39:24,770 --> 00:39:27,490 - Þú vissir ekki hvers ætti að leita! - Þú segir okkur það. 463 00:39:27,570 --> 00:39:30,049 Enginn tími til að kenna þér meinafræði skordýra! 464 00:39:30,129 --> 00:39:32,408 Hættum þessu blaðri og höldum áfram. 465 00:39:37,566 --> 00:39:38,726 Allt í lagi. 466 00:39:39,925 --> 00:39:41,645 Ekki hafa áhyggjur, pabbi. 467 00:39:49,721 --> 00:39:51,441 Gangi þér vel, aðstoðarvarðstjóri. 468 00:39:51,521 --> 00:39:53,001 Þú kemur síðust, Pat. 469 00:39:53,360 --> 00:39:55,920 Hentu afgangnum af dótinu þegar ég gef merki. 470 00:40:46,781 --> 00:40:47,782 Bíðið. 471 00:40:48,340 --> 00:40:51,500 Þeir eru dauðir, annars væru þeir búnir að ráðast á okkur. 472 00:41:05,334 --> 00:41:07,815 Sjáiði. Munnvatnið heldur þessu saman. 473 00:41:08,974 --> 00:41:11,893 Það er fátt sem heldur mér saman á þessu augnabliki. 474 00:42:24,108 --> 00:42:26,107 Hvers vegna drap sýran þá ekki? 475 00:42:26,186 --> 00:42:28,906 Opið hefur fallið saman, kannski við sprengjuna. 476 00:42:29,185 --> 00:42:31,625 Sýran náði ekki að komast þar inn. 477 00:42:31,704 --> 00:42:35,704 Ef við finnum fleiri á lífi komum við okkur burt héðan. 478 00:43:03,333 --> 00:43:04,574 Hérna er það! 479 00:43:05,132 --> 00:43:07,573 Vistarverur drottningarinnar og eggjanna. 480 00:43:37,641 --> 00:43:40,401 - Ég var hrædd um þetta. - Hvað er að, Pat? 481 00:43:40,841 --> 00:43:41,921 Þau eru tóm. 482 00:43:42,001 --> 00:43:46,359 - Það sem klaktist út er dautt, eða hvað? - Ekki þau sem klöktust út úr þessum! 483 00:43:49,918 --> 00:43:51,957 Eyðileggið allt hér inni. Brennið það! 484 00:43:52,037 --> 00:43:54,516 - Hvað? - Ég sagði brennið allt! 485 00:44:20,947 --> 00:44:22,466 Mjög skrýtið. 486 00:44:23,305 --> 00:44:24,826 Mjög óvenjulegt. 487 00:44:25,105 --> 00:44:27,465 Engar lirfur eða púpur þar sem eggin voru. 488 00:44:27,545 --> 00:44:29,904 Þau virðast klekjast út úr eggjunum. 489 00:44:29,984 --> 00:44:32,103 Ég held að þetta fylgi umbreytingarferlinu. 490 00:44:32,182 --> 00:44:34,062 Það er rökrétt ályktun. 491 00:44:34,141 --> 00:44:38,101 Ertu viss um að þau hafi verið farin? Fannstu enga vængjaða maura? 492 00:44:38,580 --> 00:44:39,940 Við sáum bara vinnumaura. 493 00:44:40,020 --> 00:44:42,659 Ég skil þetta ekki. Það er eins og heimsendir sé í nánd. 494 00:44:42,738 --> 00:44:43,819 Það gæti verið. 495 00:44:44,979 --> 00:44:48,177 Eggjaskurnirnar tvær innihéldu drottningarmaura. 496 00:44:48,656 --> 00:44:52,936 Nýfæddir drottningarmaurar hafa vængi, sama gildir um makana, karlkynsmaurana. 497 00:44:54,254 --> 00:44:56,774 - Fannstu enga maura með vængi? - Ekki einn einasta. 498 00:44:56,854 --> 00:45:00,093 Staðreyndin er sú að við eyðilögðum búið ekki nógu fljótt! 499 00:45:01,053 --> 00:45:05,451 Tveir ungir drottningarmaurar klekjast út, þurrka vængina og fljúga burt, 500 00:45:05,770 --> 00:45:09,570 með einum eða fleiri vængjuðum karlkynsmaur. Þetta er brúðkaupsflugið. 501 00:45:10,169 --> 00:45:14,008 Engar áhyggjur af karlkynsmaurunum. Þeir drepast fljótt, en drottningarnar... 502 00:45:14,087 --> 00:45:17,087 Doktor, ertu að segja að það verði fleiri bú? 503 00:45:17,166 --> 00:45:20,206 Ein drottning getur ungað út þúsundum eggja. 504 00:45:20,765 --> 00:45:24,765 Út úr þeim klekjast margar drottningar í viðbót sem gætu í staðinn... 505 00:45:26,603 --> 00:45:28,363 Hvað geta þær flogið langt? 506 00:45:29,003 --> 00:45:31,362 Þessir risar? Ég veit það ekki. 507 00:45:32,561 --> 00:45:36,561 Venjulegar drottningar af smærri gerð hafa takmarkaðan flugkraft. 508 00:45:37,279 --> 00:45:41,199 Þær eru háðar vindum og hitastraumum sem bera þær með sér. 509 00:45:41,319 --> 00:45:45,238 Þær hafa fundist í heiðhvolfinu. En þessir risar... 510 00:45:46,317 --> 00:45:47,957 Ég veit það ekki. 511 00:45:48,037 --> 00:45:49,876 Ég hélt í dag að þessu væri lokið. 512 00:45:49,956 --> 00:45:50,956 Nei. 513 00:45:51,355 --> 00:45:53,355 Við höfum ekki séð endalok þeirra. 514 00:45:53,435 --> 00:45:57,153 Við höfum fengið að sjá byrjun á því sem gæti orðið endalok okkar. 515 00:45:59,072 --> 00:46:01,312 Við ættum að tilkynna forsetanum þetta. 516 00:46:18,105 --> 00:46:19,506 Peterson aðstoðarvarðstjóri. 517 00:46:19,585 --> 00:46:21,425 - Herra? - Hvað með yfirmenn þína? 518 00:46:21,505 --> 00:46:24,824 Vita þeir að það eru þessi kvikindi sem valda glæpunum í eyðimörkinni? 519 00:46:24,904 --> 00:46:26,383 Nei, herra, þeir vita það ekki. 520 00:46:26,463 --> 00:46:29,302 O'Brien og dr. Medford héldu að algjör þagmælska 521 00:46:29,382 --> 00:46:31,981 væri frumskilyrði varðandi tilveru risamauranna. 522 00:46:32,060 --> 00:46:34,980 Heldur þú líka að þessi leynd sé nauðsynleg? 523 00:46:35,059 --> 00:46:39,059 Já. Það er ekki til nægt lögreglulið til að stjórna skelfingunni sem brytist út, 524 00:46:39,138 --> 00:46:41,418 ef fólk frétti að þessar elskur væru lausar. 525 00:46:41,498 --> 00:46:44,017 Herrar mínir, ég held að við séum tilbúnir. 526 00:46:44,417 --> 00:46:49,175 Sumir ykkar hafa sýnt tortryggni gagnvart skýrslum okkar og myndum. 527 00:46:49,415 --> 00:46:52,894 Hinir reyna að skilja hversu alvarlegt ástandið er, 528 00:46:53,653 --> 00:46:56,852 en margspyrja hversu alvarlegt það sé. 529 00:46:57,932 --> 00:47:01,531 Ég hef útbúið stutta mynd fyrir ykkur, 530 00:47:02,090 --> 00:47:06,209 sem ég vona að gefi hugmynd um hvað það er sem við stöndum frammi fyrir. 531 00:47:06,329 --> 00:47:08,169 Í litlu magni, auðvitað. 532 00:47:08,848 --> 00:47:10,728 Slökktu ljósin, Robert. 533 00:47:17,445 --> 00:47:21,684 Þessir maurar og tengdar tegundir eru algengar í Bandaríkjunum. 534 00:47:21,844 --> 00:47:26,842 Þá má finna í bakgörðum, tómum lóðum og ökrum, 535 00:47:26,922 --> 00:47:29,201 hvarvetna á tempruðum svæðum. 536 00:47:29,281 --> 00:47:32,240 Þeir hafa ekki breyst í lögun eða venjum 537 00:47:32,559 --> 00:47:34,639 í meira en 50 milljón ár. 538 00:47:35,078 --> 00:47:37,758 Hér er til dæmis einn af slíkri tegund 539 00:47:37,838 --> 00:47:41,557 sem hefur festst í trjákvoðu og við vitum að er þetta gamall. 540 00:47:42,277 --> 00:47:44,916 Hér sjáum við aðrar tegundir maura. 541 00:47:45,514 --> 00:47:49,634 Sá stóri þarna, sem étur roðamaurinn, 542 00:47:50,233 --> 00:47:54,352 tilheyrir grimmri tegund sem er kölluð Camponotus vicinus Mayr. 543 00:47:54,551 --> 00:47:56,512 Þetta er tegund í eyðimörkinni. 544 00:47:56,752 --> 00:48:00,710 Mjög lík risamaurunum sem við fundum í Nýju Mexíkó. 545 00:48:01,629 --> 00:48:04,109 Þarna sést lítið bú. 546 00:48:04,548 --> 00:48:06,548 Hvítu hlutirnir eru mauraegg. 547 00:48:07,748 --> 00:48:10,307 Maurar sjá mjög illa. 548 00:48:10,947 --> 00:48:15,745 Þeir heyra, finna lykt og staðsetja hluti með fálmurunum. 549 00:48:16,224 --> 00:48:19,744 Þegar matur eða óvinur hefur verið staðsettur með fálmurunum 550 00:48:20,182 --> 00:48:22,543 láta þeir bitkrókana vinna. 551 00:48:24,581 --> 00:48:27,581 Sjáið nú þetta dæmi um kraft þeirra. 552 00:48:27,821 --> 00:48:30,460 Steinvala hefur lokað opinu að búinu. 553 00:48:30,940 --> 00:48:33,539 Kvikindið er ákveðið í að færa hindrunina. 554 00:48:34,217 --> 00:48:39,017 Takið eftir hvernig bitkrókurinn er notaður til að grípa steinvöluna og ýta til hliðar 555 00:48:39,096 --> 00:48:41,416 með örlítilli aðstoa frá hinum maurnum. 556 00:48:42,215 --> 00:48:45,375 Þarna er sama steinvalan sýnd með stækkunargleri. 557 00:48:45,894 --> 00:48:49,173 Steinvalan vegur á við 20 maura. 558 00:48:49,773 --> 00:48:53,812 Við vitum nú að 5 mm skordýr af þessari gerð getur lyft 559 00:48:53,932 --> 00:48:56,091 tuttugufaldri þyngd sinni. 560 00:48:56,411 --> 00:48:59,929 Það samsvarar manneskju sem lyftir einu og hálfu tonni eða meira! 561 00:49:00,289 --> 00:49:03,688 Hér eru fágætar myndir af nýfæddri drottningu og mökum hennar. 562 00:49:05,606 --> 00:49:10,366 Tæknilega séð ætti að vísa til hennar sem prinsessu þar til eftir mökunarflugið. 563 00:49:10,645 --> 00:49:13,645 Hér er nærmynd af vængjuðum karlkynsmaur. 564 00:49:14,284 --> 00:49:18,163 Þeir geta ekki lifað eftir mökunina og drepast fljótt á eftir. 565 00:49:18,562 --> 00:49:23,121 Drottningin flýgur áfram eða réttara sagt berst með vindinum, 566 00:49:23,321 --> 00:49:26,960 þar til þörfin knýr hana til að leita eftir útungunarstað. 567 00:49:27,639 --> 00:49:31,159 Flýgur drottningin einhvern tímann burt úr búinu eftir að hafa útbúið það? 568 00:49:31,239 --> 00:49:34,597 Nei, aldrei. Hún missir vængina eftir brúðkaupsflugið. 569 00:49:35,156 --> 00:49:37,156 Sjáið! Þarna er einn dottinn af. 570 00:49:39,356 --> 00:49:42,555 Nú byriar hún að útbúa staðinn 571 00:49:42,993 --> 00:49:45,793 þar sem hún ungar út eggjunum og byrjar á búinu. 572 00:49:46,072 --> 00:49:49,712 Drottningarnar lifa nokkuð langan tíma. Þær halda áfram að unga út eggjum 573 00:49:49,792 --> 00:49:51,471 eftir aðeins eina mökun, 574 00:49:51,550 --> 00:49:54,270 í 15 til 11 ár. 575 00:49:55,069 --> 00:49:56,790 Hér eru maurar að berjast. 576 00:49:57,949 --> 00:50:03,107 Eins og þið sjáið eru maurar grimmir, vægðarlausir og hugrakkir í stríði. 577 00:50:03,947 --> 00:50:08,785 Baráttan milli þessara tveggja stóð í 12 klukkutíma. 578 00:50:11,225 --> 00:50:14,223 Maurar eru einu kvikindin fyrir utan manneskjuna 579 00:50:14,423 --> 00:50:15,623 sem berjast. 580 00:50:16,102 --> 00:50:18,862 Þeir fara í herferðir. Þeir eru krónískir árásaraðilar. 581 00:50:18,942 --> 00:50:21,861 Þá sem þeir taka til fanga gera þeir að þrælum. 582 00:50:22,900 --> 00:50:27,459 Fram að þessu hefur engin manneskja séð stærri maur en 2, 50 sm langan. 583 00:50:27,939 --> 00:50:29,938 Flestir hafa verið minni. 584 00:50:30,017 --> 00:50:35,176 En jafnvel þeir smæstu hafa þá eðlishvöt og hæfileika til að iðka 585 00:50:35,376 --> 00:50:38,615 félagslegt fyrirkomulag og grimmd 586 00:50:39,695 --> 00:50:43,373 sem gerir manneskjuna lítilvæga í samanburði. 587 00:50:43,612 --> 00:50:45,732 Hvað voru maurarnir sem þið funduð stórir? 588 00:50:45,812 --> 00:50:49,011 Sá minnsti mældist 3 metrar að lengd. 589 00:50:49,411 --> 00:50:51,690 Þess vegna eruð þið hér, herrar mínir. 590 00:50:52,089 --> 00:50:53,530 Til að íhuga þetta vandamál. 591 00:50:53,609 --> 00:50:56,609 Og vonandi leysa það. Því ef það verður ekki gert, 592 00:50:56,889 --> 00:50:59,528 ef drottningarnar finnast ekki og verða ekki drepnar, 593 00:50:59,607 --> 00:51:02,727 áður en þær ná að koma á fót blómlegum nýlendum og geta skapað 594 00:51:02,807 --> 00:51:05,366 guð veit hvað marga fleiri drottningamaura, 595 00:51:05,525 --> 00:51:09,524 þá mun manneskjan sem ríkjandi tegund á jörðinni 596 00:51:09,764 --> 00:51:11,404 sennilega verða útrýmt, 597 00:51:12,403 --> 00:51:15,762 innan árs, læknir? 598 00:51:26,318 --> 00:51:29,757 - Geturðu gefið einhverjar upplýsingar? - Ég hef ekkert að segja. 599 00:51:29,837 --> 00:51:31,956 Þú hlýtur að geta sagt okkur eitthvað. 600 00:51:32,035 --> 00:51:36,915 Allar fréttastöðvar eru þarna inni, en ekkert fréttist. 601 00:51:37,234 --> 00:51:39,354 Það fá engir fréttamenn að koma inn. 602 00:51:39,433 --> 00:51:42,353 Um hvað fjallaði þessi leyndardómsfulli fundur klukkan þrjú? 603 00:51:42,432 --> 00:51:44,672 Get ekki sagt ykkur neitt, því miður. 604 00:51:47,871 --> 00:51:51,629 Það eru líka um það bil milljón útvarpsmóttökutæki þarna inni. 605 00:51:51,789 --> 00:51:53,469 - Til hvers? - Ég veit það ekki. 606 00:51:53,548 --> 00:51:55,948 ATHUGIÐ ALLAR FRÉTTIR UM: 1. MANNRÁN 607 00:51:56,027 --> 00:51:58,867 2. ÓLEYST MORÐMÁL 3. MEINT SJÁLFSMORÐ 4. FLÖKKUDYR 608 00:51:58,946 --> 00:52:01,386 5. SÆLGÆTISÞJÓFNAÐ 6. FURÐULEG FYRIRBÆRI EINS OG 609 00:52:01,465 --> 00:52:04,025 FLJÚGANDI DISKA - SKRÝTNA LYKT HÁTÍÐNIHLJÓÐ 610 00:52:04,104 --> 00:52:06,144 ÓNÁTTÚRULEGA HLUTI LIFANDl EÐA DAUÐA 611 00:52:06,224 --> 00:52:09,223 BROWNSVILLE, TEXAS - ALAN CROTTY, VERKSTJÓRl Á LAZY K BÚGARÐINUM, 612 00:52:09,303 --> 00:52:11,742 SEGIR AÐ ORSÖK FLUGSLYSSINS HAFI VERIÐ AÐ HANN SÁ 613 00:52:11,822 --> 00:52:14,461 FLJÚGANDI DISK Í LAGINU EINS OG MAUR. CROTTY ER HALDIÐ 614 00:52:14,540 --> 00:52:16,301 Á GEÐDEILD SJÚKRAHÚSSINS. 615 00:52:19,860 --> 00:52:23,698 Texasbúar. Þegar um meiriháttar fréttir er að ræða segir Texasbúi þær. 616 00:52:23,778 --> 00:52:26,937 Þetta hæfir því sem þeir eru að leita að hjá blöðunum. 617 00:52:27,016 --> 00:52:29,216 - Veistu hvað gengur á hér? - Nei. 618 00:52:29,296 --> 00:52:31,935 Virkilegt ''H. L. '' Hernaðarleyndarmál. 619 00:52:33,494 --> 00:52:35,814 ''FURÐULEG FYRIRBÆRI FLJÚGANDI DISKAR'' 620 00:52:39,773 --> 00:52:42,292 Við hittumst á flugvellinum eftir 20 mínútur. 621 00:52:43,610 --> 00:52:47,050 Hann segist geta komið okkur til Brownsville innan þriggja tíma. 622 00:52:48,250 --> 00:52:49,689 Gangi þér vel, Bob. 623 00:53:00,964 --> 00:53:04,284 Þeir geta ekki platað mig. Enginn. Ekki þið, enginn. 624 00:53:04,364 --> 00:53:07,243 Þetta er ekki sjúkrahús. Þetta er vitlausraspítali. 625 00:53:07,883 --> 00:53:10,922 Haldið þið að ég sé brjálaður? Mér er sama. Ég er það ekki! 626 00:53:11,001 --> 00:53:13,561 Ég sá þetta með eigin augum! 627 00:53:13,641 --> 00:53:17,639 Haldið þið að maður geti fundið svona upp? Maður þarf að vera brjálaður... 628 00:53:21,397 --> 00:53:24,477 Þú ert Flugmaður. Þú fékkst ekki stöðuna með því að horfa á. 629 00:53:24,556 --> 00:53:26,476 Þú hefur séð menn missa vitið. 630 00:53:26,636 --> 00:53:30,035 Finnst þér ég haga mér eins og einn slíkur? 631 00:53:30,235 --> 00:53:32,194 Segðu okkur hvað þú sást, hr. Crotty. 632 00:53:32,274 --> 00:53:35,913 Ég hef sagt geðlæknunum það hundrað sinnum! Ég er hundleiður á því. 633 00:53:36,112 --> 00:53:39,792 Ég segi frá þessu og það er hlegið að mér. 634 00:53:43,029 --> 00:53:44,910 Lofið þið að hlæja ekki að mér? 635 00:53:44,989 --> 00:53:46,189 Við lofum því. 636 00:53:46,789 --> 00:53:47,949 Allt í lagi. 637 00:53:48,428 --> 00:53:52,307 Ég var að fljúga suður frá Corpus Christi, á leið hingað til Brownsville. 638 00:53:53,147 --> 00:53:57,266 Ég beygði inn frá flóanum og stefndi í átt að flugvellinum í um 30 km fjarlægð 639 00:53:57,345 --> 00:54:00,984 og allt í einu sé ég fljúgandi diska. 640 00:54:01,063 --> 00:54:03,543 Þeir voru þrír. Einn stór og tveir litlir. 641 00:54:03,743 --> 00:54:06,742 Ég varð að fljúga skrautlega annars hefðu þeir rekist á mig. 642 00:54:06,822 --> 00:54:11,101 Ég stakk mér niður og lenti á fyrsta stað sem ég sá, sem var gata. 643 00:54:11,500 --> 00:54:13,660 Ég hef aldrei verið svona skelkaður. 644 00:54:14,220 --> 00:54:16,099 Ég fékk auðvitað smá taugaáfall. 645 00:54:16,179 --> 00:54:19,498 Ég lenti á gömlum Ford og endaði á veröndinni hjá einhverjum. 646 00:54:19,977 --> 00:54:22,977 Hver myndi ekki verða hræddur eftir að sjá svona? 647 00:54:23,056 --> 00:54:26,495 - Voru þetta fljúgandi diskar? - Ég veit ekki hvað annað ég á að kalla þá. 648 00:54:26,574 --> 00:54:28,455 Þeir voru í laginu 649 00:54:29,893 --> 00:54:31,254 eins og maurar. 650 00:54:35,332 --> 00:54:38,051 Þetta hljómar ekki vel en þeir líktust maurum. 651 00:54:38,251 --> 00:54:42,490 Sá stóri var um það bil 4, 5 metrar og var með vængi eins og fluga. 652 00:54:42,850 --> 00:54:46,888 Hinir tveir virtust vera að elta þann stóra. Einn hér. Tveir hér. 653 00:54:47,168 --> 00:54:51,327 Þeir nálguðust mig eins og sjálfsmorðsflugvélar! Ég var skíthræddur! 654 00:54:51,885 --> 00:54:53,246 Afsakið, fröken. 655 00:54:54,005 --> 00:54:57,564 Þeir sögðu að Fordinn hefði verið gamall. Hann var allur beyglaður. 656 00:54:57,644 --> 00:54:59,524 Hvað eru þeir að kvarta? 657 00:55:02,362 --> 00:55:04,402 Þið trúið mér ekki heldur, er það? 658 00:55:04,481 --> 00:55:05,802 Við trúum þér. 659 00:55:05,881 --> 00:55:06,881 Er það? 660 00:55:07,641 --> 00:55:08,521 Gott. 661 00:55:08,681 --> 00:55:13,039 í hvaða átt voru þessir fljúgandi diskar að fara þegar þú sást þá síðast? 662 00:55:13,478 --> 00:55:16,758 Í vestur. 663 00:55:17,357 --> 00:55:19,157 Viljið þið koma mér héðan? 664 00:55:19,356 --> 00:55:22,236 - Við tölum við lækninn um það. - Ég yrði ykkur þakklátur. 665 00:55:22,316 --> 00:55:25,915 Reynið að fá fötin mín líka. Ég fékk bara inniskó 666 00:55:26,513 --> 00:55:28,993 og ekki einu sinni snæri til að halda uppi buxunum. 667 00:55:29,072 --> 00:55:32,192 - Við sjáumst fljótt. - Það væri fallegt af ykkur að hjálpa mér. 668 00:55:32,272 --> 00:55:33,672 Ég bíð og vona. 669 00:55:34,232 --> 00:55:36,271 - Hr. Graham? - Já? 670 00:55:36,350 --> 00:55:38,750 Hvernig gekk samtal ykkar við hr. Crotty? 671 00:55:39,029 --> 00:55:41,189 Það er viturlegt að loka hann inni, læknir. 672 00:55:41,269 --> 00:55:44,908 Ég var að mæla með að hann losnaði. Hann er ekki vitstola. 673 00:55:45,228 --> 00:55:48,667 Ég er viss um að hann er að reyna að ná athygli með þessari skrítnu sögu. 674 00:55:48,747 --> 00:55:50,906 Ríkisstjórnin vill að honum verði haldið hér 675 00:55:50,985 --> 00:55:52,505 svo að hann fá enga athygli. 676 00:55:52,585 --> 00:55:53,665 Ríkisstjórnin? 677 00:55:53,745 --> 00:55:55,544 Hann má ekki fá neinar heimsóknir. 678 00:55:55,624 --> 00:55:59,183 Þú ert ábyrgur ef gefnar verða upplýsingar um hann. 679 00:55:59,623 --> 00:56:02,062 Ég get ekki sagt þér ástæðuna. 680 00:56:02,142 --> 00:56:05,181 Við látum þig vita eins fljótt og hægt er. Við látum vita þegar honum er batnað. 681 00:56:11,018 --> 00:56:15,257 Aðeins lengra en 1100 km frá White Sands til Brownsville. 682 00:56:15,856 --> 00:56:16,937 Suðaustur. 683 00:56:17,336 --> 00:56:20,056 Crotty sagði að þeir hafi haldið vestur þegar hann sá þá. 684 00:56:20,136 --> 00:56:21,095 Ég trúi honum. 685 00:56:21,175 --> 00:56:25,854 Það voru sterkir austlægir vindar daginn sem Crotty sá maurana. 686 00:56:26,133 --> 00:56:28,493 Þeir fylgia bestu meðvindunum. 687 00:56:28,733 --> 00:56:32,851 Við getum giskað á að ein drottningin, sennilega báðar, 688 00:56:33,251 --> 00:56:36,450 geti útbúið þú á þessu svæði. 689 00:56:37,528 --> 00:56:39,809 Við ættum að láta yfirvöld í Mexíkó vita 690 00:56:39,888 --> 00:56:42,568 og einbeita okkur að leitinni hér. 691 00:56:43,007 --> 00:56:46,486 Lengst suður til Panama. Lengst norður 692 00:56:47,405 --> 00:56:50,325 til Santa Barbara, á strönd Kaliforníu. 693 00:56:50,565 --> 00:56:52,964 Þetta er hryllilega stórt svæði, doktor. 694 00:56:53,244 --> 00:56:54,444 Ég skal svara. 695 00:56:56,123 --> 00:56:57,123 Halló? 696 00:56:57,682 --> 00:56:59,482 Dr. Medford hér. 697 00:57:01,081 --> 00:57:02,161 Hvað? 698 00:57:02,801 --> 00:57:04,320 Ég kem strax. 699 00:57:13,876 --> 00:57:17,196 ''Maurabú finnst um borð í skipi. '' 700 00:57:37,069 --> 00:57:40,627 Ég er viss um að þið hafið áhuga á tilkynningunni sem ég var að fá. 701 00:57:40,707 --> 00:57:44,546 ''U. S. S. Milwaukee fékk stöðu á S. S. Viking áður en merkið stoppaði. 702 00:57:45,385 --> 00:57:47,865 ''Milwaukee stefndi strax á staðinn. 703 00:57:48,065 --> 00:57:51,224 ''Tveimur sjómönnum af Viking bjargað úr sjó af Milwaukee. 704 00:57:51,503 --> 00:57:54,503 ''Sjómennirnir sögaðu að enginn hefði bjargast frá skipinu Viking. 705 00:57:54,583 --> 00:57:57,142 ''Ekki möguleiki að senda björgunarmenn um borð 706 00:57:57,222 --> 00:57:59,701 ''þar sem Viking var undirlagt af risamaurum. '' 707 00:57:59,781 --> 00:58:04,699 Samkvæmt minni skipun hefur S. S. Viking verið sökkt með skothríð frá sjóflotanum. 708 00:58:05,018 --> 00:58:07,458 Þetta var framkvæmt klukkan 7:OO í morgun. 709 00:58:07,578 --> 00:58:10,217 Ég skil ekki hvernig skip úti á hafsjó gæti... 710 00:58:10,737 --> 00:58:11,857 Dr. Medford, 711 00:58:12,295 --> 00:58:15,455 hvernig gátu þessi risakvikindi komist um borð óséð? 712 00:58:16,175 --> 00:58:20,174 S. S. Viking lá við bryggiu í Acapulco, Mexíkó, í þrjá daga og fjórar nætur. 713 00:58:21,372 --> 00:58:25,612 Það er þá og á þeim stað sem við höldum að ein drottningin hafi flogið um borð. 714 00:58:26,172 --> 00:58:28,251 Láttu þá heyra þínar upplýsingar. 715 00:58:30,210 --> 00:58:33,009 ''Eigandi S. S. Viking tilkynnti að í vörulest númer eitt 716 00:58:33,089 --> 00:58:37,128 ''hafi lúgan verið opin allan tímann á meðan hlaðið var. Jafnvel á næturnar. 717 00:58:37,248 --> 00:58:41,286 ''Áhöfnin fór á hverju kvöldi svo að einungis fáir úr áhöfninni voru eftir. '' 718 00:58:41,965 --> 00:58:45,925 Það er möguleiki á að drottningarmaurinn hafi getað flogið óséður ofan í lúguna. 719 00:58:46,004 --> 00:58:50,003 Opin lúga gæti verið freistandi staður til að unga út eggjunum og gera bú. 720 00:58:50,243 --> 00:58:54,602 Við verðum að upplýsa almenning. Það er ekki hægt að leyna þessu endalaust. 721 00:58:54,682 --> 00:58:56,241 Við getum ekki tekið þá áhættu. 722 00:58:56,320 --> 00:58:57,920 En við höfum nú þegar gert það. 723 00:58:57,999 --> 00:59:01,399 Öll áhöfn Milwaukee veit um þetta. 724 00:59:01,478 --> 00:59:05,318 Þeir vita þetta, en verður haldið úti á sjó þar til þetta er leyst. 725 00:59:07,117 --> 00:59:09,556 Hvað þýða þessir fánar á landakortinu? 726 00:59:10,196 --> 00:59:13,915 Þessir fjórir gefa til kynna hvar við fundum dauða karlkynsmaura. 727 00:59:14,953 --> 00:59:19,193 Síðasti fundurinn var fyrir fjórum dögum nálægt Mt. Wilson í Kaliforníu. 728 00:59:19,952 --> 00:59:23,991 Hann var rotinn og hefur verið þar í mánuð eða fimm vikur. 729 00:59:24,790 --> 00:59:28,190 Þessi fáni í Los Angeles gefur til kynna vísbendingu. 730 00:59:28,389 --> 00:59:31,149 Hr. Graham og Peterson aðstoðarvarðstjóri eru þar núna. 731 00:59:31,229 --> 00:59:34,828 Majór Kibbee flaug með þá þangað til að rannsaka sykurþjófnað. 732 00:59:34,906 --> 00:59:36,267 Nákvæmlega fjörutíu tonn. 733 00:59:53,900 --> 00:59:55,780 Hvenær var brotist inn í þennan vagn? 734 00:59:55,859 --> 00:59:57,380 Á föstudagskvöld. 735 00:59:57,858 --> 01:00:01,058 Vaktmaðurinn segist hvorki hafa séð né heyrt nokkurn hlut. 736 01:00:01,138 --> 01:00:03,378 Hvað er svo áríðandi að vinna þurfi á sunnudegi? 737 01:00:03,457 --> 01:00:04,657 Hvar er vaktmaðurinn? 738 01:00:04,737 --> 01:00:08,936 Í fangelsi. Allir fávitar vita að það þarf vörubíl til að fjarlægja 4O tonn af sykri. 739 01:00:09,016 --> 01:00:11,775 Sagðist ekkert hafa heyrt. Hann lýgur eða er heyrnarlaus. 740 01:00:11,854 --> 01:00:13,694 Og hann er ekki heyrnarlaus. 741 01:00:13,973 --> 01:00:15,653 - Förum að hitta hann. - Já. 742 01:00:17,053 --> 01:00:18,452 Takk, félagi. 743 01:00:18,532 --> 01:00:21,131 Eftir að hafa spillt deginum fyrir mér gætirðu sagt mér 744 01:00:21,211 --> 01:00:23,970 hvers vegna lögga frá ríkisstjórninni hefur áhuga á þessu. 745 01:00:24,050 --> 01:00:25,530 Hann er sælgætissjúkur. 746 01:00:29,568 --> 01:00:32,127 - Er þetta eina vinnan sem þú hefur haft? - Já, herra. 747 01:00:32,207 --> 01:00:35,006 Ég hef haft hreinan skjöld í 30 ár hjá lestarfélaginu. 748 01:00:35,126 --> 01:00:38,725 Þeir halda að þú hafir fengja borgað fyrir að sjá ekki innbrotið í vagninn. 749 01:00:38,804 --> 01:00:40,125 Hvaða vit er í því? 750 01:00:40,205 --> 01:00:42,964 Er sykur sjaldgæfur farmur? Er svartamarkaðsbrask á honum? 751 01:00:43,044 --> 01:00:45,483 Hefurðu heyrt um kaup og sölu á stolnum sykri? 752 01:00:45,922 --> 01:00:49,361 Ef ég ynni með krimmum myndi ég ekki gera það fyrir 4O tonn af sykri! 753 01:00:49,440 --> 01:00:52,120 Ég sver að ég heyrði ekkert á föstudaginn. 754 01:00:52,359 --> 01:00:53,760 Ég kem strax aftur. 755 01:00:57,639 --> 01:01:01,677 Konan bar kennsl á eiginmanninn. Farðu og líttu á hann. 756 01:01:01,796 --> 01:01:05,196 Ég hef aldrei unnið með krimmum. Ég er heiðarlegur maður. 757 01:01:05,275 --> 01:01:08,235 Auðvitað, þú mátt fara heim. Gættu hans. 758 01:01:08,354 --> 01:01:09,274 Takk fyrir. 759 01:01:10,393 --> 01:01:12,713 Ég held að þetta hafi ekki gerst í vél. 760 01:01:12,832 --> 01:01:16,352 Sú vél sem hefði getað rifið af honum handlegginn við öxl 761 01:01:16,431 --> 01:01:18,631 hefði líka tætt í sundur á honum andlitið. 762 01:01:18,711 --> 01:01:20,910 Sjáðu svöðusárið á bringunni. 763 01:01:21,470 --> 01:01:24,429 Ég skil þetta ekki, nema að hann dó úr losti og blóðmissi. 764 01:01:24,509 --> 01:01:25,869 Þakka þér kærlega. 765 01:01:29,987 --> 01:01:31,307 Hann hét Thomas Lodge. 766 01:01:31,386 --> 01:01:35,225 Lögreglan fann hann klukkan 6:30. Bíllinn fór yfir á aðra akrein, keyrði á skilti 767 01:01:35,304 --> 01:01:39,024 en ekki nógu fast til að gera þetta. Þeir fundu ekki hinn handlegginn. 768 01:01:39,223 --> 01:01:42,463 Konan hans sagði að hann hefði yfirgefið húsið klukkan 5:45. 769 01:01:42,543 --> 01:01:45,862 Hann var með strákana sína. Þeir hafa ekki fundist. 770 01:01:50,660 --> 01:01:51,740 Frú Lodge, 771 01:01:51,819 --> 01:01:55,178 var maðurinn þinn vanur að fara svona snemma út með strákana? 772 01:01:55,538 --> 01:02:00,177 Tom vinnur á sunnudögum frá 9:OO til 19:OO. Það er aukavinnan hans. 773 01:02:00,855 --> 01:02:04,295 Hann vinnur svo mikið og hefur lítinn tíma til að vera með Jerry og Mike. 774 01:02:04,374 --> 01:02:08,294 Á sunnudögum vakna þeir snemma og fara eitthvað saman. 775 01:02:09,732 --> 01:02:12,332 Veistu hvert þeir gætu hafa farið í morgun? 776 01:02:12,492 --> 01:02:13,492 Hvert? 777 01:02:14,411 --> 01:02:16,411 Þeir fara á mismunandi staði. 778 01:02:17,410 --> 01:02:20,010 Síðasta sunnudag fór Tom með þá í dýragarðinn. 779 01:02:20,329 --> 01:02:21,969 Þeir skemmtu sér svo vel. 780 01:02:22,248 --> 01:02:24,848 Tom samdi við gæslumann um að þeir kæmust snemma inn 781 01:02:24,927 --> 01:02:26,927 og fengju að sjá þegar dýrunum væri gefið. 782 01:02:27,007 --> 01:02:29,007 Jerry talaði um það alla vikuna. 783 01:02:29,885 --> 01:02:31,406 Hvert fóru þeir annað? 784 01:02:33,485 --> 01:02:37,204 Stundum fór Tom með þá í bátsferðir í MacArthur-garðinn. 785 01:02:37,283 --> 01:02:40,243 Á hestbak og í mínígolf. 786 01:02:41,082 --> 01:02:44,161 Þeir koma alltaf svo glaðir heim. Og svo skítugir! 787 01:02:44,641 --> 01:02:48,600 Ég bað Tom alltaf að fara með þá á staði þar sem þeir yrðu ekki svona skítugir. 788 01:02:48,680 --> 01:02:50,839 Ég eyddi deginum í að þrífa þá. 789 01:03:09,952 --> 01:03:11,672 Má ég tala aðeins við þig? 790 01:03:17,989 --> 01:03:19,469 - Erfitt? - Já. 791 01:03:19,828 --> 01:03:23,268 Bob, þetta eru lögreglumennirnir sem fundu Lodge. 792 01:03:23,387 --> 01:03:24,987 - Þetta er Ryan. - Sutton. 793 01:03:25,067 --> 01:03:28,106 Lögreglumenn Sutton og Ryan. Þetta er Bob Graham. 794 01:03:28,705 --> 01:03:32,544 Dr. Medford og Pat eru á leiðinni hingað með O'Brien hershöfðingja í kvöld. 795 01:03:32,624 --> 01:03:35,663 Kibbee hringdi. Hann kemur að loknum morgunverði. 796 01:03:35,742 --> 01:03:38,742 Sýndu mér nákvæmlega á kortinu hvar þið funduð Lodge. 797 01:03:40,062 --> 01:03:43,061 - Hérna. - Og var hann dáinn þegar þið funduð hann? 798 01:03:43,541 --> 01:03:45,380 Hvar er MacArthur-garðurinn? 799 01:03:47,659 --> 01:03:49,139 Þetta er löng leið. 800 01:03:50,018 --> 01:03:52,417 Við verðum að finna út hvert hann fór með strákana. 801 01:03:52,497 --> 01:03:54,737 Hann hefur ekki keyrt langt. Var of illa farinn. 802 01:03:56,056 --> 01:03:59,535 Er svæði þar sem þið funduð hann sem hann gæti hafa farið með strákana 803 01:03:59,615 --> 01:04:03,014 Í bátsferð eða mínígolf? Hestbak eða eitthvað svoleiðis. 804 01:04:03,134 --> 01:04:05,293 Ég veit ekki um neina mínígolfvelli. 805 01:04:05,372 --> 01:04:07,892 Griffith-garðurinn er næstur hestaleigunni. 806 01:04:07,972 --> 01:04:12,131 Það er líka löng leið. Vissi konan hans ekki hvert þeir fóru? 807 01:04:12,689 --> 01:04:13,810 Nei. 808 01:04:14,369 --> 01:04:18,248 Fóru fram handtökur í morgun á milli klukkan 4:OO og hádegis? 809 01:04:18,408 --> 01:04:19,488 Já, herra. 810 01:04:20,367 --> 01:04:23,007 Fjórar. Þrjár fyllibyttur og eitt umferðarbrot. 811 01:04:24,126 --> 01:04:25,846 Ég vil tala við þau öll. 812 01:04:25,966 --> 01:04:28,765 Þau gætu hafa séð eitthvað sem kæmi að gagni. 813 01:04:32,842 --> 01:04:34,923 Hvert varstu að fara þegar þú varst handtekinn? 814 01:04:35,003 --> 01:04:36,042 Ég veit það ekki. 815 01:04:36,122 --> 01:04:38,281 Ég veit ekki hvaðan ég var að koma. 816 01:04:39,041 --> 01:04:41,480 - Hvað með þig? - Ég veit það ekki heldur. 817 01:04:45,318 --> 01:04:49,158 Eins og ég sagði, kýs ég frekar látlaust félagslíf. 818 01:04:49,518 --> 01:04:52,317 - Ég er ósammála. - Er það? 819 01:04:52,436 --> 01:04:54,556 Ég er flottastur í jakkafötum. 820 01:04:54,636 --> 01:04:57,235 Allt í lagi, pjattrófa, nú er nóg komið. 821 01:04:57,314 --> 01:04:58,394 Fröken... 822 01:04:58,474 --> 01:05:01,353 - Ég fór bara yfir á rauðu ljósi. - Á 100 km hraða? 823 01:05:01,513 --> 01:05:04,432 - Var einhver að elta þig? - Nei, ég var að flýta mér heim. 824 01:05:04,512 --> 01:05:05,512 Hvaðan? 825 01:05:05,711 --> 01:05:08,471 Ég var hjá veikum vini mínum um nóttina. 826 01:05:09,071 --> 01:05:11,830 Ég vil helst ekki nefna nöfn því hann er giftur. 827 01:05:12,949 --> 01:05:14,669 - Þú mátt fara. - Takk fyrir. 828 01:05:16,908 --> 01:05:20,267 Ég er búinn. Láttu þá sofa úr sér í fangelsinu. 829 01:05:20,346 --> 01:05:22,866 - Við skulum fara. - Með ánægju, herra. 830 01:05:25,065 --> 01:05:26,824 Sagðirðu ekki þrjár fyllibyttur? 831 01:05:26,904 --> 01:05:29,504 Hinn er í afvötnun á sjúkrahúsinu. 832 01:05:29,583 --> 01:05:31,783 Eiginlega á hann heima þar. 833 01:05:31,943 --> 01:05:33,582 Förum og tölum við hann. 834 01:05:36,220 --> 01:05:38,900 Laumaðist héðan burt á laugardegi. Kominn aftur klukkan 5:OO í morgun. 835 01:05:39,139 --> 01:05:42,339 Þið megið tala við hann en ég efast um samstarfsviljann. 836 01:05:42,419 --> 01:05:44,538 Er þetta herkvaðning, flotaforingi? 837 01:05:44,657 --> 01:05:45,658 Nei, herra. 838 01:05:45,737 --> 01:05:49,497 Hagaðu þér, Harry. Þetta er maðurinn. Vertu kurteis. 839 01:05:49,775 --> 01:05:52,895 - Ef hann er til vandræða er ég frammi. - Hann verður það ekki. 840 01:05:52,975 --> 01:05:54,975 Halló, Jensen. Hvað segirðu gott? 841 01:05:55,055 --> 01:05:58,653 Sælir og blessaðir. Leitið þið að nýliðum? 842 01:05:58,732 --> 01:05:59,933 Ekki í dag. 843 01:06:00,013 --> 01:06:02,932 - Jensen, þú kemur oft hingað, ekki satt? - Mér líður vel hér. 844 01:06:03,012 --> 01:06:05,891 - Hvað hefurðu gert upp á síðkastið? - Sama og vanalega, ekkert. 845 01:06:05,971 --> 01:06:08,970 - En ég er með nokkur járn í eldinum. - Auðvitað. 846 01:06:09,129 --> 01:06:12,409 Sástu nokkuð óvenjulegt í gær eða í morgun? 847 01:06:12,568 --> 01:06:15,567 Nei, ekkert óvenjulegt. Sama og alltaf. 848 01:06:16,527 --> 01:06:17,967 Þeir eru farnir. 849 01:06:18,765 --> 01:06:21,165 Ég sá litlar flugvélar í morgun. 850 01:06:22,124 --> 01:06:24,404 Þær virtust ekki nógu stórar fyrir þá. 851 01:06:24,604 --> 01:06:26,044 Stórar fyrir hverja? 852 01:06:26,123 --> 01:06:27,483 Maurana. 853 01:06:27,923 --> 01:06:31,122 Ég vil komast héðan en ég geng ekki í herinn til þess! 854 01:06:31,241 --> 01:06:33,441 - Þið getið ekki neytt mig! - Við vitum það. 855 01:06:33,521 --> 01:06:35,960 Jensen, hvernig maura sástu? 856 01:06:36,279 --> 01:06:37,640 Þeir voru stórir. 857 01:06:38,599 --> 01:06:40,279 Þeir eru ekki þarna núna. 858 01:06:40,399 --> 01:06:42,638 - Sé þá aðallega á næturnar. - Hvar? 859 01:06:43,117 --> 01:06:45,877 Hershöfðingi, ég skal semja við þig: 860 01:06:45,957 --> 01:06:49,116 Þú gerir mig að liðþjálfa sem sér um áfengið og ég geng í herinn. 861 01:06:49,195 --> 01:06:51,235 Gerðu mig að liðþjálfa sem sér um áfengia! 862 01:06:53,874 --> 01:06:56,873 - Hvar birtast þeir nákvæmlega? - Í ánni. 863 01:06:57,232 --> 01:06:58,552 Í ánni. 864 01:06:59,191 --> 01:07:01,751 Ég sá það einu sinni þegar vatn var í henni. 865 01:07:02,110 --> 01:07:03,751 Hvenær var það? 866 01:07:04,590 --> 01:07:05,990 Látum okkur sjá. 867 01:07:08,069 --> 01:07:09,269 Í árbotninum. 868 01:07:09,549 --> 01:07:13,227 Þessi stóru op í hliðunum virðast vera holræsisgöng. 869 01:07:14,706 --> 01:07:17,266 Jensen, hvað hefurðu séð þetta í langan tíma? 870 01:07:17,346 --> 01:07:20,665 Í langan tíma. Hvað hef ég verið hér lengi? 871 01:07:21,263 --> 01:07:24,183 Læknirinn segir að hann hafi komið fyrst fyrir fimm mánuðum. 872 01:07:24,262 --> 01:07:25,703 Takk, manni. 873 01:07:26,102 --> 01:07:29,102 Taktu mig með þér og ég geng í herinn, ég lofa því. 874 01:07:29,181 --> 01:07:30,461 Gerðu mig að liðþjálfa! 875 01:07:30,541 --> 01:07:33,340 Láttu mig fá áfengja! Gerðu mig að liðþjálfa. 876 01:07:35,859 --> 01:07:38,498 Taugarnar! 877 01:08:12,846 --> 01:08:14,926 Í hvaða átt er sjúkrahúsið, Ryan? 878 01:08:15,565 --> 01:08:17,205 Í þessa átt. 879 01:08:27,321 --> 01:08:28,961 Ben, komdu. 880 01:08:36,837 --> 01:08:39,557 Vel smíðuð leikfangaflugvél. 881 01:08:40,036 --> 01:08:42,836 Náðu sambandi við Frú Lodge. 882 01:08:42,915 --> 01:08:46,275 Kannaðu hvort strákarnir hafi átt svona flugvél. Bíddu eftir svari. 883 01:08:46,355 --> 01:08:47,514 Allt í lagi. 884 01:09:16,064 --> 01:09:17,704 Hér eru hjólför. 885 01:09:21,861 --> 01:09:25,261 Ný dekk. Var Lodge ekki með ný dekk undir bílnum? 886 01:09:25,541 --> 01:09:26,541 Jú. 887 01:09:27,939 --> 01:09:29,260 Hey, Bob! Ben! 888 01:09:43,734 --> 01:09:45,494 Þetta eru þeir. 889 01:09:55,491 --> 01:09:57,410 Ég finn ekki lykt af maurasýru, en þú? 890 01:09:57,490 --> 01:09:59,969 Nei, en þetta kemur heim og saman. 891 01:10:00,449 --> 01:10:03,368 Lodge og strákarnir hér að leika sér með flugvélina. 892 01:10:03,448 --> 01:10:05,527 Allt í einu ráðast maurarnir á þá. 893 01:10:05,606 --> 01:10:07,766 Lodge reynir að verja strákana. 894 01:10:08,446 --> 01:10:11,845 Einhvern veginn losar hann sig, kemst í bílinn og keyrir burt. 895 01:10:12,485 --> 01:10:14,284 Hvað með strákana? 896 01:10:14,404 --> 01:10:15,963 Kannski hlupu þeir í burt. 897 01:10:16,043 --> 01:10:18,123 Nei, við værum búnir að finna þá. 898 01:10:19,082 --> 01:10:21,162 Nema þeir hafi hlaupið hingað inn. 899 01:10:22,161 --> 01:10:23,281 Hr. Graham! 900 01:10:24,041 --> 01:10:26,400 Strákarnir áttu flugvélina. 901 01:10:26,480 --> 01:10:29,719 Eiginmaðurinn var vanur að fara með þá hingað til að fljúga henni. 902 01:10:29,798 --> 01:10:34,037 Hlýtur að vera sama flugvélin, sami litur. Og leikfangaflugvélin er ekki heima. 903 01:10:34,277 --> 01:10:37,356 Hvert liggur þetta? Ég meina, hversu langt liggur þetta? 904 01:10:37,675 --> 01:10:41,514 Veit það ekki fyrir víst en það eru 1100 km sem liggja undir borginni. 905 01:10:56,628 --> 01:10:58,988 Hvers vegna er verið að senda herlið til L. A. ? 906 01:10:59,068 --> 01:11:00,948 Og flotaherdeild frá Pendleton? 907 01:11:01,028 --> 01:11:03,907 Af hverju er sérstakur fréttafundur klukkan 5:OO á sunnudegi? 908 01:11:03,986 --> 01:11:06,826 - Þið verðið að bíða. - Af hverju fyrirmenni frá Washington? 909 01:11:06,905 --> 01:11:08,545 Er kalda stríðið orðið heitt? 910 01:11:08,624 --> 01:11:10,624 Herrar mínir, gangið inn. 911 01:11:15,701 --> 01:11:19,941 Þetta er mesta hættuástand sem borgin hefur staðið frammi fyrir. 912 01:11:20,101 --> 01:11:22,500 Það er enginn tími til spurninga. Hlustið vandlega 913 01:11:22,579 --> 01:11:25,459 svo þið getið gert blöðunum ykkar grein fyrir staðreyndum. 914 01:11:25,538 --> 01:11:28,738 Þetta er dr. Harold Medford frá landbúnaðarráðuneytinu. 915 01:11:28,817 --> 01:11:31,817 O'Brien hershöfðingi, leyniþjónustu flughers Bandaríkjanna. 916 01:11:31,896 --> 01:11:35,416 James hershöfðingi, leyniþjónustu hersins. Hina þekkið þið. 917 01:11:35,934 --> 01:11:38,015 - Tilbúinn, herra? - Eitt augnablik. 918 01:11:38,933 --> 01:11:40,974 - Tilbúinn, Charlie? - Þú ert í loftinu. 919 01:11:41,054 --> 01:11:44,892 Við rjúfum allar útvarps- og sjónvarpssendingar um óákveðinn tíma. 920 01:11:45,252 --> 01:11:50,011 Hafið kveikt á útvörpum og sjónvörpum. Þetta er neyðarástand. 921 01:11:50,090 --> 01:11:52,770 Ég endurtek, þetta er neyðarástand! 922 01:11:54,009 --> 01:11:56,848 ''Vegna skipunar frá forseta Bandaríkjanna, 923 01:11:57,008 --> 01:12:00,727 ''ríkisstjóra Kaliforníu og borgarstjóra, 924 01:12:01,167 --> 01:12:03,166 ''er Los Angeles 925 01:12:03,486 --> 01:12:07,564 ''í þágu almenningsöryggis, hér með stjórnað af herlögum. 926 01:12:11,762 --> 01:12:14,082 ''Útgöngubann tekur gildi klukkan 18:OO. 927 01:12:14,482 --> 01:12:18,840 ''Fólk á ferli eftir þann tíma 928 01:12:19,440 --> 01:12:21,799 ''verður handtekið af herlögreglu. '' 929 01:12:21,999 --> 01:12:25,238 Nú snúum við okkur að ástæðu þessarar harkalegu ákvörðunar. 930 01:12:25,917 --> 01:12:29,877 Fyrir tveimur mánuðum fundust risamaurar í eyðimörk Nýju Mexíkó. 931 01:12:29,997 --> 01:12:35,115 Þeir eru álíka í útliti og þeir sem þið þekkið. 932 01:12:35,674 --> 01:12:40,353 Nema að þeir hafa umbreyst og geta verið allt að fjórir metrar að stærð. 933 01:12:40,952 --> 01:12:44,511 Nýlendunni í Nýju Mexíkó var útrýmt en tveir drottningarmaurar sluppu. 934 01:12:44,590 --> 01:12:48,470 Annar fannst og hefur verið útrýmt. Hinn hefur enn ekki fundist. 935 01:12:49,190 --> 01:12:55,068 Hann hefur gert sér bú í holræsum Los Angeles. 936 01:12:55,188 --> 01:12:58,347 Það er óvitað hversu langt er síðan 937 01:12:58,586 --> 01:13:01,426 eða hversu mörg banvæn skrímsli hafa klakist út. 938 01:13:01,744 --> 01:13:04,464 Kannski örfá, kannski þúsundir. 939 01:13:05,344 --> 01:13:08,463 Ef fleiri drottningarmaurar hafa klakist út og flúið úr búinu, 940 01:13:08,542 --> 01:13:11,862 gætu aðrar borgir í Ameríku verið í hættu. 941 01:13:12,382 --> 01:13:14,621 Þessi kvikindi eru ákaflega hættuleg. 942 01:13:15,381 --> 01:13:17,500 Þau hafa nú þegar drepið fjölda fólks. 943 01:13:17,579 --> 01:13:21,059 Haldið kyrru fyrir heima. Ég endurtek, haldið kyrru fyrir heima! 944 01:13:21,459 --> 01:13:24,298 Öryggi ykkar og öryggi allrar borgarinnar 945 01:13:24,936 --> 01:13:28,216 veltur á samstarfi ykkar við yfirvöld hersins. 946 01:13:50,248 --> 01:13:52,288 Hefurðu leyfi til að vera hér, frú? 947 01:13:52,368 --> 01:13:55,807 - Nei, en ég er með frú Lodge. - Þetta er bannsvæði. Við skulum fara. 948 01:13:55,886 --> 01:13:57,046 Bíddu, liðþjálfi! 949 01:13:57,206 --> 01:13:59,285 - Þetta er móðir... - Þau hafa ekki leyfi... 950 01:13:59,365 --> 01:14:01,325 Talaðu við hershöfðingjann. 951 01:14:03,204 --> 01:14:04,843 Góða kvöldið, frú Lodge. 952 01:14:06,283 --> 01:14:08,082 - Einhverjar fréttir? - Nei, ekki enn. 953 01:14:08,162 --> 01:14:10,681 Við erum með gífurlega stóran leitarflokk. 954 01:14:10,800 --> 01:14:14,160 - Þetta gæti tekið tíma. Viltu fara heim? - Nei. 955 01:14:14,599 --> 01:14:18,559 - Ég vil vera hérna þegar... - Auðvitað. Reyndu að hafa ekki áhyggjur. 956 01:14:24,555 --> 01:14:26,796 Dr. Medford, þar sem allt veltur á tímanum, 957 01:14:26,875 --> 01:14:29,635 mæli ég með að við hellum bensíni í ræsin og kveikjum í. 958 01:14:29,714 --> 01:14:32,954 Það fælir út það sem er þarna inni og við getum haft hemil á eldinum 959 01:14:33,034 --> 01:14:35,353 þannig að engar eignaskemmdir verði á götunum. 960 01:14:35,433 --> 01:14:38,032 Ef maurar komast í gegn, sjá hersveitirnar um þá. 961 01:14:38,112 --> 01:14:42,070 Við getum ekki gert þetta fyrr en við vitum hvar strákarnir eru. 962 01:14:42,150 --> 01:14:44,350 Heldurðu að þeir gætu verið á lífi? 963 01:14:44,548 --> 01:14:47,748 Eigum við að hætta lífi allra fyrir krakka 964 01:14:47,827 --> 01:14:49,668 sem mjög trúlega eru dánir? 965 01:14:49,747 --> 01:14:52,947 - Spurðu móðir þeirra. - Hún er þarna. 966 01:14:59,064 --> 01:15:00,384 Ég skil hvað þú meinar. 967 01:15:00,463 --> 01:15:03,423 Við þurfum ekki bara að hugsa um hana en eins og ég sagði áðan, 968 01:15:03,502 --> 01:15:07,062 við kveikjum ekki í fyrr en við vitum hvort fleiri drottningar hafa klakist út 969 01:15:07,142 --> 01:15:09,981 og flúið burt úr búinu. Hvar er O'Brien hershöfðingi? 970 01:15:10,061 --> 01:15:12,420 - Hann er þarna við stjórnbílinn. - Takk. 971 01:15:13,618 --> 01:15:15,899 - Getum við byriað, hershöfðingi? - Ég held það. 972 01:15:15,979 --> 01:15:19,097 - Hvað segirðu, majór? - Við bíðum eftir fréttum að norðan. 973 01:15:19,177 --> 01:15:21,377 Náðu sambandi við norðurhópinn. 974 01:15:21,696 --> 01:15:24,895 - Norðurhópur hafi samband. - Hvað með suðrið? 975 01:15:25,015 --> 01:15:26,655 Öll holræsi alveg til Long Beach 976 01:15:26,734 --> 01:15:28,814 eru varin með flugskeytabyssum eða eldvörpum. 977 01:15:28,893 --> 01:15:31,453 - Opin í þessum holræsum? - Lögregla og floti verja þau. 978 01:15:31,532 --> 01:15:33,172 Hvað er títt, hermaður? 979 01:15:33,292 --> 01:15:35,652 Næ ekki sambandi við norðurhópinn, herra. 980 01:15:35,731 --> 01:15:37,491 Við höldum samt áfram. 981 01:15:37,730 --> 01:15:41,210 O'Brien hershöfðingi til allra leitarflokka: Haldið inn í ræsin! 982 01:15:43,089 --> 01:15:44,928 - Já, herra? - Komdu þeim af stað. 983 01:15:45,008 --> 01:15:46,808 Komið piltar, drífum okkur! 984 01:15:47,288 --> 01:15:48,807 Komum okkur af stað! 985 01:15:57,843 --> 01:15:59,523 Farðu varlega, Bob. 986 01:17:32,171 --> 01:17:33,690 Graham í holræsi 203. 987 01:17:33,970 --> 01:17:38,129 Graham í holræsi 203. Kominn 1 km inn, ekkert að sjá. Skipti. 988 01:17:38,808 --> 01:17:40,248 Medford í holræsi 201. 989 01:17:40,328 --> 01:17:44,207 Medford í holræsi 207. Komin 800 m inn. Ekkert að sjá. Skipti. 990 01:17:44,486 --> 01:17:45,886 Peterson í holræsi 223. 991 01:17:45,966 --> 01:17:50,045 Peterson í holræsi 223, við erum komnir 1 km. Ekkert að sjá. Skipti. 992 01:17:50,325 --> 01:17:51,884 Þetta er Kibbee í holræsi 192. 993 01:17:51,964 --> 01:17:56,482 Endurtek, Kibbee í 192, kominn 1, 2 km. Ekkert að sjá. Skipti. 994 01:18:01,440 --> 01:18:03,040 Bíddu aðeins. 995 01:18:03,719 --> 01:18:05,079 Slökktu á bílnum. 996 01:18:10,556 --> 01:18:12,157 - Heyrðirðu þetta? - Já. 997 01:18:14,435 --> 01:18:16,715 Þetta er Peterson! Slökkvið á bílunum! 998 01:18:17,355 --> 01:18:20,194 Þetta er Peterson! Slökkvið á bílunum! 999 01:18:38,627 --> 01:18:40,427 Þetta er Peterson í holræsi 223. 1000 01:18:40,506 --> 01:18:44,746 Peterson í holræsi 223. Við erum komnir tæpa 2 km. Ég held ég heyri eitthvað. 1001 01:18:49,184 --> 01:18:51,143 Þarna kom það aftur. Bíddu hér. 1002 01:19:00,020 --> 01:19:01,780 Hvert liggur þetta? 1003 01:19:05,938 --> 01:19:09,457 Pípan liggur í aðalholræsagöngin, sem eru ekki enn tilbúin. 1004 01:19:09,536 --> 01:19:11,256 Þau eru enn í smíðum. 1005 01:19:16,334 --> 01:19:17,814 Hjálpaðu mér. 1006 01:19:23,052 --> 01:19:24,692 Segðu þeim hvert ég fer. 1007 01:19:26,650 --> 01:19:30,250 Peterson fer í gegnum tengiæðina að holræsi 261. 1008 01:19:30,529 --> 01:19:34,808 Við gætum hafa heyrt í strákunum. Endurtek, gætum hafa heyrt í strákunum. 1009 01:19:35,128 --> 01:19:36,367 Verið til taks. 1010 01:19:38,406 --> 01:19:40,686 - Er byggingasvæði þarna? - Já. 1011 01:19:40,765 --> 01:19:44,525 - Segðu O'Brien að kveikja á ljósunum. - Allt í lagi. 1012 01:19:46,124 --> 01:19:49,123 Kortið sýnir að hluti af ræsi 261 er ókláraður 1013 01:19:49,203 --> 01:19:52,162 og að smíði hafi verið frestað fyrir tveimur mánuðum. 1014 01:19:52,242 --> 01:19:57,000 Ef vinnuljósin eru þar enn, kveikið á þeim. Verið til taks. 1015 01:20:26,070 --> 01:20:29,349 Mike? Jerry? Eruð þið hérna? 1016 01:20:29,428 --> 01:20:32,388 - Já við erum hérna! - Schmitty, þeir eru á lífi! 1017 01:20:32,467 --> 01:20:33,388 Þeir eru á lífi. 1018 01:20:33,586 --> 01:20:36,027 Segið frú Lodge að strákarnir séu á lífi. 1019 01:20:48,302 --> 01:20:52,941 Mike, Jerry, verið kyrrir þar sem þið eruð! Við náum ykkur út, en ekki hreyfa ykkur! 1020 01:20:53,460 --> 01:20:55,180 Það eru tveir maurar hér inni. 1021 01:20:55,260 --> 01:20:58,899 Lyktin er sterk hérna, eins og í búinu í Nýju Mexíkó! 1022 01:20:59,337 --> 01:21:03,377 Tilkynntu O'Brien það. Segðu honum að ég sé nálægt búinu. 1023 01:21:03,456 --> 01:21:06,856 Ég get ekki notað eldvörpuna. Strákarnir eru í stefnunni. 1024 01:21:06,936 --> 01:21:09,375 Segðu O'Brien að senda hermenn hingað. 1025 01:21:16,892 --> 01:21:20,211 Peterson segir að það sé sama lykt og í Nýju Mexíkó. 1026 01:21:20,291 --> 01:21:23,690 ''Útungunarlykt'', kallar hann það. Hann vill láta senda hersveitir inn. 1027 01:21:23,769 --> 01:21:25,369 Hann fann búið! 1028 01:21:25,568 --> 01:21:29,728 Til allra hópa, rautt ástand. Holræsi 261 er skotmarkið! 1029 01:22:09,954 --> 01:22:14,032 O'Connors, komdu með jeppann. Ég vona að við höfum fundið búið í þetta sinn. 1030 01:22:43,102 --> 01:22:44,982 Mike, Jerry, Farið út í horn! 1031 01:22:56,178 --> 01:22:58,657 Jerry, Mike, við skulum drífa okkur héðan! 1032 01:23:00,295 --> 01:23:01,656 Komdu, Mike. 1033 01:23:02,815 --> 01:23:06,494 Við förum í gegnum þetta rör. Við hinn endann bíður maður. 1034 01:23:06,573 --> 01:23:09,693 Haldið áfram að skríða þar til þið komið þangað. Skilið? 1035 01:23:10,053 --> 01:23:12,252 Haldið áfram. 1036 01:23:12,932 --> 01:23:15,331 Haldið áfram að skríða út í hinn endann. 1037 01:23:44,761 --> 01:23:46,400 Lýsið upp þarna! 1038 01:23:55,757 --> 01:23:57,316 Haldið ljósinu á þeim! 1039 01:24:03,914 --> 01:24:04,914 Ben. 1040 01:24:07,432 --> 01:24:09,992 - Hvað með strákana, Ben? - Þeim er óhætt. 1041 01:24:11,270 --> 01:24:12,271 Rörið... 1042 01:24:15,549 --> 01:24:16,789 Læknar! 1043 01:24:54,736 --> 01:24:57,335 - Hættið að skjóta! - Stöðvið skothríðina! 1044 01:24:57,414 --> 01:24:59,974 Ekki meira sprengjefni, við gætum lokað búið af. 1045 01:25:00,054 --> 01:25:01,934 Er eitthvert gas sem við getum notað? 1046 01:25:02,014 --> 01:25:04,333 Of áhættusamt, gæti eitrað fyrir allri borginni. 1047 01:25:04,412 --> 01:25:08,891 Við verðum að finna útungunarstaðinn og sjá hvort fleiri drottningar hafi klakist út. 1048 01:25:27,845 --> 01:25:29,244 Læknar! 1049 01:25:52,116 --> 01:25:53,676 Byrjið að grafa. 1050 01:26:01,193 --> 01:26:03,072 Fljótir, grafið. 1051 01:27:17,086 --> 01:27:19,606 Bíðið. Ekki brenna neitt fyrr en við fáum samþykki. 1052 01:27:19,686 --> 01:27:22,644 - Hershöfðingi, hvar er dr. Medford? - Hann er að koma. 1053 01:27:31,122 --> 01:27:32,641 Er þetta það, doktor? 1054 01:27:33,400 --> 01:27:35,560 Nýjar prinsessur. Nýjar drottningar. 1055 01:27:37,079 --> 01:27:41,158 Þetta er útungunarstaðurinn. Eins og sá sem við fundum í Nýju Mexíkó. 1056 01:27:42,877 --> 01:27:44,317 Erum við of seinir? 1057 01:27:44,717 --> 01:27:46,396 Blessunarlega erum við í tíma. 1058 01:27:46,475 --> 01:27:49,515 Ég er viss um að engar nýjar drottningar hafa flúið úr þessu búi. 1059 01:27:49,594 --> 01:27:51,914 Verkinu er lokið þegar þessum verður útrýmt. 1060 01:27:52,313 --> 01:27:53,594 Brennið þá. 1061 01:28:00,711 --> 01:28:04,950 Pat, ef þessi skrímsli eru afleiðing fyrstu kjarnorkusprengjunnar 1945, 1062 01:28:05,349 --> 01:28:07,989 hvað þá með allar hinar sem hafa verið sprengdar síðan? 1063 01:28:08,069 --> 01:28:09,348 Ég veit það ekki. 1064 01:28:09,427 --> 01:28:11,068 Enginn veit það, Robert. 1065 01:28:11,947 --> 01:28:16,146 Þegar manneskjan uppgötvaði kjarnorkuna opnuðust dyr inn í nýjan heim. 1066 01:28:17,184 --> 01:28:21,751 Það sem við munum kannski finna í þessum nýja heimi, getur enginn spáð um. 1067 01:28:34,060 --> 01:28:35,941 ENDIR