1 00:00:13,430 --> 00:00:16,558 Ég þekki þig 2 00:00:16,641 --> 00:00:21,688 Ég gekk með þér í draumi. 3 00:00:21,771 --> 00:00:24,524 Ég þekki þig 4 00:00:24,607 --> 00:00:29,571 á kunnuglegum glampanum í augunum. 5 00:00:29,654 --> 00:00:37,579 Samt veit ég að ekki er allt sem sýnist. 6 00:00:37,662 --> 00:00:49,090 En ég veit að þú elskar mig sem forðum. 7 00:02:01,913 --> 00:02:07,210 Eitt sinn fyrir löngu voru kóngur og drottning 8 00:02:07,293 --> 00:02:10,088 í ríki sínu langt í burtu. Þau höfðu lengi þráð 9 00:02:10,171 --> 00:02:13,383 að eignast barn og loks rættist ósk þeirra. 10 00:02:13,466 --> 00:02:18,054 Þeim fæddist dóttir og hún var látin heita Áróra. 11 00:02:25,478 --> 00:02:28,189 Hún var látin heita eftir dagrenningunni 12 00:02:28,273 --> 00:02:31,359 Því hún fyllti líf þeirra sólskini. 13 00:02:31,943 --> 00:02:34,946 Hátíðisdagur var tilnefndur í ríkinu 14 00:02:35,697 --> 00:02:38,408 svo allir, háir sem lágir, 15 00:02:38,491 --> 00:02:41,744 gætu svarið litlu prinsessunni hollustu sína. 16 00:02:42,453 --> 00:02:46,875 Sagan hefst þann gleðidag. 17 00:02:46,958 --> 00:02:49,752 Þann gleðidag. 18 00:02:49,836 --> 00:02:54,257 Þann gleðidag. 19 00:02:57,135 --> 00:03:00,680 Við göngum glöð til prinsessunnar, 20 00:03:00,763 --> 00:03:05,310 færum henni gjafir og óskum henni alls góðs. 21 00:03:05,393 --> 00:03:09,856 Við heitum Áróru tryggð okkar og hyllum hana. 22 00:03:09,939 --> 00:03:13,776 Allir þegnar hennar dá hana. 23 00:03:13,860 --> 00:03:18,198 Heill konungi! Heill drottningu! 24 00:03:18,281 --> 00:03:22,744 Heill Áróru prinsessu. 25 00:03:22,827 --> 00:03:26,915 Megi prinsessan vera heilbrigð og auðug. 26 00:03:26,998 --> 00:03:30,501 Megi prinsessan vera langlíf. 27 00:03:31,294 --> 00:03:35,131 Heill Áróru! 28 00:03:40,094 --> 00:03:43,514 Megi prinsessan vera heilbrigð og auðug. 29 00:03:44,432 --> 00:03:47,518 Megi prinsessan vera langlíf. 30 00:03:48,561 --> 00:03:52,315 Heill konungi! Heill drottningu! 31 00:03:52,899 --> 00:03:59,155 Heill Áróru prinsessu. 32 00:04:02,325 --> 00:04:06,371 Þannig fögnuðu allir í ríkinu þessari fæðingu 33 00:04:06,454 --> 00:04:09,374 sem lengi hafði verið beðið. 34 00:04:09,457 --> 00:04:12,585 Stefán konungur og drottning hans buðu velkominn 35 00:04:12,669 --> 00:04:14,712 fornvin sinn. 36 00:04:21,135 --> 00:04:24,055 Þeirra konunglegu tignir, 37 00:04:24,138 --> 00:04:28,476 Húbert konungur og Filippus prins. 38 00:04:29,477 --> 00:04:32,689 Konungarnir höfðu lengi þráð 39 00:04:34,190 --> 00:04:36,109 að sameina ríki sín. Nú gátu þeir tilkynnt 40 00:04:36,192 --> 00:04:42,782 að Filippus prins og Áróra myndu trúlofast. 41 00:04:43,741 --> 00:04:47,912 Hann færði henni gjöf en vissi ekki 42 00:04:47,996 --> 00:04:51,749 að hann horfði á verðandi eiginkonu sína. 43 00:05:04,554 --> 00:05:11,269 Hinar ágætu og virtu þrjár álfkonur, 44 00:05:14,397 --> 00:05:17,108 frú Flóra, 45 00:05:17,191 --> 00:05:19,736 frú Fána 46 00:05:19,819 --> 00:05:22,113 og frú Blíðviðri. 47 00:05:34,167 --> 00:05:36,544 Litla elskan. 48 00:05:39,297 --> 00:05:41,299 Yðar hátignir. 49 00:05:41,382 --> 00:05:47,764 Sérhver okkar blessar barnið með einni gjöf. 50 00:05:51,517 --> 00:05:56,564 Prinsessa, ég færi þér fegurð. 51 00:06:00,276 --> 00:06:12,497 Ein gjöf, sjaldséð fegurð, gullin sem sólskin í hárinu, 52 00:06:14,832 --> 00:06:21,631 rauðar varir skyggja á rauðustu rósir. 53 00:06:21,714 --> 00:06:29,055 Það verður vor hvar sem hún fer. 54 00:06:35,478 --> 00:06:41,651 Litla prinsessa, ég gef þér sönggleðina. 55 00:06:47,865 --> 00:06:54,997 Þessi gjöf, sönggleðin, 56 00:06:55,081 --> 00:07:00,128 fylgir henni alla ævi. 57 00:07:01,337 --> 00:07:07,760 Næturgalinn er farand- söngvarinn hennar 58 00:07:08,636 --> 00:07:16,936 og syngur henni ljúfustu söngva. 59 00:07:22,900 --> 00:07:26,195 Góða prinsessa, ég færi þér.. 60 00:07:50,136 --> 00:07:54,307 Þetta er Skaði. -Hvað vill hún hér? 61 00:07:54,390 --> 00:07:59,145 Þetta er glæsileg samkoma, Stefán konungur. 62 00:07:59,228 --> 00:08:03,357 Kóngafólk, aðalsmenn heldra fólkið og.. 63 00:08:06,903 --> 00:08:10,531 þótt skrítið sé er jafnvel múgurinn hér. 64 00:08:11,491 --> 00:08:14,785 Ég tek því illa að mér var ekki boðið. 65 00:08:14,869 --> 00:08:16,454 Nærveru þinnar var ekki óskað. 66 00:08:16,537 --> 00:08:22,793 Hvílíkt leiðindamál. 67 00:08:23,336 --> 00:08:26,589 Ég vonaði að það væri bara vegna yfirsjónar. 68 00:08:26,672 --> 00:08:29,467 En ef svo er ætti ég að fara. 69 00:08:30,635 --> 00:08:33,137 Ertu ekki móðguð, ágæti? 70 00:08:33,221 --> 00:08:36,015 Nei, yðar hátign. 71 00:08:36,974 --> 00:08:40,394 Til að sanna að ég taki það ekki óstinnt upp 72 00:08:40,478 --> 00:08:44,232 ætla ég líka að færa barninu gjöf. 73 00:08:45,274 --> 00:08:47,944 Takið nú öll vel eftir. 74 00:08:49,570 --> 00:08:54,075 Prinsessan verður fögur og tignarleg. 75 00:08:54,784 --> 00:08:59,455 Öllum sem þekkja hana þykir vænt um hana. 76 00:08:59,539 --> 00:09:05,878 En áður en sól sígur á sextánda afmælisdegi hennar 77 00:09:05,962 --> 00:09:10,258 skal hún stinga sig á snældu.. 78 00:09:10,341 --> 00:09:12,343 og deyja. 79 00:09:12,426 --> 00:09:13,886 Nei! 80 00:09:15,096 --> 00:09:17,265 Grípið veruna! 81 00:09:17,348 --> 00:09:19,684 Burt með ykkur, bjálfar! 82 00:09:31,112 --> 00:09:33,281 Örvæntið ekki, hátignir. 83 00:09:33,364 --> 00:09:36,075 Blíðviðri á eftir að gefa sína gjöf. 84 00:09:36,158 --> 00:09:41,414 Getur hún þá aflétt þessari bölvun? -Nei, herra. 85 00:09:41,497 --> 00:09:44,875 Skaði er alltof máttug til þess. 86 00:09:44,959 --> 00:09:47,211 En hún getur hjálpað. 87 00:09:48,838 --> 00:09:51,507 Gerðu eins og þú getur. 88 00:09:51,591 --> 00:09:52,758 Já, gerðu það. 89 00:09:54,594 --> 00:10:01,892 Ljúfa prinsessa, ef þú stingur þig á snældu 90 00:10:01,976 --> 00:10:07,231 felst örlítil von í gjöf minni. 91 00:10:08,149 --> 00:10:13,362 Þú deyrð ekki en sofnar aðeins. 92 00:10:13,446 --> 00:10:19,243 Þú vaknar þegar þú færð sannan ástarkoss. 93 00:10:21,287 --> 00:10:27,835 Því sönn ást sigrar allt. 94 00:10:32,089 --> 00:10:36,177 Kóngurinn óttaðist um líf dóttur sinnar. 95 00:10:36,260 --> 00:10:41,974 Hann tilkynnti að þá þegar skyldi brenna alla rokka 96 00:10:43,184 --> 00:10:46,479 í ríkinu og það var gert. 97 00:11:01,285 --> 00:11:04,622 Vitleysa er þetta. 98 00:11:06,165 --> 00:11:11,462 Fáðu þér nú tesopa. Þetta endar allt vel. 99 00:11:11,545 --> 00:11:14,340 Bál getur ekki stöðvað Skaði. 100 00:11:14,423 --> 00:11:16,842 Auðvitað ekki. Hvað stöðvar hana? 101 00:11:16,926 --> 00:11:18,886 Við getum kannski rökrætt við hana. 102 00:11:18,969 --> 00:11:22,640 Við Skaði? -Hún getur ekki verið alvond. 103 00:11:22,723 --> 00:11:25,267 Víst getur hún það. 104 00:11:25,810 --> 00:11:29,897 Ég vildi að hún yrði að hoppandi halakörtu. 105 00:11:29,980 --> 00:11:32,900 Þetta var ekki fallega sagt, góða. 106 00:11:32,983 --> 00:11:36,487 Auk þess getum við ekki galdrað þannig. 107 00:11:36,570 --> 00:11:39,865 Aðeins vakið gleði og hamingju. 108 00:11:39,949 --> 00:11:42,243 Þetta myndi gleðja mig. 109 00:11:42,326 --> 00:11:44,995 Eitthvað er gerlegt. 110 00:11:46,080 --> 00:11:49,542 Já, það er rétt. -Hvað er það, Flóra? 111 00:11:49,625 --> 00:11:55,756 Ég ætla.. Veggirnir hafa eyru. 112 00:11:59,635 --> 00:12:03,097 Komið með mér. 113 00:12:16,026 --> 00:12:19,697 Ég breyti henni í blóm. -Skaði? 114 00:12:19,780 --> 00:12:22,616 Nei, góða. Prinsessunni. 115 00:12:22,700 --> 00:12:25,161 Hún yrði fallegt blóm. 116 00:12:25,244 --> 00:12:27,830 Blóm getur ekki stungið sig á fingri. 117 00:12:27,913 --> 00:12:29,957 Það hefur hann ekki. 118 00:12:30,040 --> 00:12:32,084 Henni verður óhætt. 119 00:12:32,168 --> 00:12:34,587 Þar til Skaði lætur frysta. 120 00:12:38,048 --> 00:12:41,719 Hún eyðileggur alltaf fallegustu blómin þín. 121 00:12:41,802 --> 00:12:47,641 Það er rétt. Og hún væntir þess að við gerum eitthvað slíkt. 122 00:12:47,725 --> 00:12:50,978 Hvers væntir hún ekki? Hún veit allt. 123 00:12:51,061 --> 00:12:57,276 Nei. Skaði veit ekkert um ást, blíðu 124 00:12:57,359 --> 00:12:59,779 og gleðina af að hjálpa 125 00:13:00,988 --> 00:13:04,867 Stundum held ég að hún sé ekki mjög hamingjusöm. 126 00:13:04,950 --> 00:13:09,538 Auðvitað. Þetta er það eina sem hún skilur ekki 127 00:13:09,622 --> 00:13:12,917 og býst ekki við. 128 00:13:13,000 --> 00:13:15,377 Undirbúum þetta vandlega. 129 00:13:15,461 --> 00:13:19,131 Kofi skógarhöggvarans, sá mannlausi. 130 00:13:19,215 --> 00:13:22,009 Konungshjónin mótmæla þessu. 131 00:13:22,092 --> 00:13:24,386 En þegar við útskýrum að það sé eina leiðin. 132 00:13:24,470 --> 00:13:26,514 Útskýrum? 133 00:13:27,515 --> 00:13:31,519 Að þrjár sveitakonur ali upp óskilabarn 134 00:13:31,602 --> 00:13:36,774 langt úti í skógi. -Það er fallega gert. 135 00:13:36,857 --> 00:13:40,444 Hverjar eru þær? -Snúið ykkur við. 136 00:13:43,405 --> 00:13:47,243 Þetta erum við. -Áttu við okkur? 137 00:13:47,326 --> 00:13:50,788 Önnumst við barnið? -Af hverju ekki? 138 00:13:50,871 --> 00:13:55,793 Mér líst vel á það. -Við þurfum að gefa því, 139 00:13:55,876 --> 00:13:59,421 þvo það, klæða og vagga því í svefn. 140 00:13:59,505 --> 00:14:02,424 Mér líst vel á það. -Getum við þetta? 141 00:14:02,508 --> 00:14:04,593 Ef mannfólkið getur það getum við það líka. 142 00:14:04,677 --> 00:14:07,805 Með hjálp töfranna. 143 00:14:07,888 --> 00:14:11,475 Nei, enga töfra. 144 00:14:11,559 --> 00:14:13,811 Ég tek töfrasprotana 145 00:14:13,894 --> 00:14:16,397 og vængina líka. 146 00:14:16,480 --> 00:14:23,153 Eigum við að lifa eins og dauðlegt fólk í 16 ár? 147 00:14:23,237 --> 00:14:26,657 Við kunnum það ekki. Við notum alltaf töfrana. 148 00:14:26,740 --> 00:14:29,076 Þess vegna grunar Skaði ekkert. 149 00:14:29,159 --> 00:14:32,830 Hver þvær og eldar? -Við gerum það saman. 150 00:14:32,913 --> 00:14:36,750 Ég skal annast barnið. -Láttu mig fá það. 151 00:14:36,834 --> 00:14:38,836 Komið nú. 152 00:14:38,919 --> 00:14:42,298 Við verðum að tala strax við konungshjónin. 153 00:14:53,183 --> 00:14:56,729 Konungshjónunum var þungt fyrir brjósti 154 00:14:56,812 --> 00:15:01,942 þegar dýrmætasta eign þeirra, einkabarnið, hvarf í myrkrið. 155 00:15:15,372 --> 00:15:20,586 Mörg dapurleg ár liðu hjá Stefáni og fólki hans. 156 00:15:21,420 --> 00:15:25,716 En þegar leið að sextán ára afmæli prinsessunnar 157 00:15:25,799 --> 00:15:29,720 glöddust allir í ríkinu því allir vissu 158 00:15:29,803 --> 00:15:34,725 að meðan reiðin og vonbrigðin ríktu í Forboðnu fjöllum, 159 00:15:34,808 --> 00:15:40,564 heimkynnum Skaði, hafði hrakspá hennar ekki ræst. 160 00:15:52,952 --> 00:15:59,625 Þetta er ótrúlegt. Sextán ár liðin og hún sést hvergi. 161 00:15:59,708 --> 00:16:02,920 Hún hefur ekki getað horfið sporlaust. 162 00:16:03,003 --> 00:16:06,799 Hafið þið leitað alls staðar? 163 00:16:06,882 --> 00:16:10,803 Já, við leituðum alls staðar. 164 00:16:13,430 --> 00:16:16,684 En í borginni, fjöllunum og skógunum? 165 00:16:16,767 --> 00:16:22,690 Við leituðum í fjöllum, skógum og borgum. 166 00:16:22,773 --> 00:16:27,027 Og í öllum vöggum. -Í vöggum? 167 00:16:27,111 --> 00:16:32,241 Já, í öllum vöggum. -Vöggum? 168 00:16:33,867 --> 00:16:40,499 Heyrðirðu þetta? Í öll þessi ár leituðu þeir að smábarni. 169 00:16:53,262 --> 00:16:55,264 Bjánar! 170 00:16:55,347 --> 00:16:57,182 Hálfvitar! 171 00:16:57,266 --> 00:16:59,018 Fábjánar! 172 00:17:13,741 --> 00:17:18,996 Þeir eru vonlausir, illum öflum til skammar. 173 00:17:22,124 --> 00:17:26,462 Vinur minn, þú ert síðasta vonin. 174 00:17:26,545 --> 00:17:29,381 Leitaðu víða. 175 00:17:29,465 --> 00:17:34,344 Leitaðu sextán ára stúlku með gullið hár 176 00:17:34,428 --> 00:17:40,809 og rósrauðar varir. Bregstu mér ekki. 177 00:17:46,106 --> 00:17:51,987 Enginn vissi í sextán ár hvar prinsessan var. 178 00:17:52,071 --> 00:17:55,282 Langt úti í skógi, í kofa skógarhöggvarans, 179 00:17:55,365 --> 00:17:58,494 fylgdu álfkonurnar áætlun sinni. 180 00:17:59,078 --> 00:18:02,748 Þær lifðu sem dauðlegt fólk og ólu upp stúlkuna 181 00:18:02,831 --> 00:18:04,041 eins og þær ættu hana. 182 00:18:04,124 --> 00:18:05,793 Þær kölluðu hana Þyrnirós. 183 00:18:10,464 --> 00:18:13,884 Á sextán ára afmælinu ætluðu álfkonurnar 184 00:18:13,967 --> 00:18:18,806 að halda boð og koma stúlkunni á óvart. 185 00:18:19,640 --> 00:18:22,810 Hvað um þennan? -Ég valdi hann. 186 00:18:22,893 --> 00:18:27,481 Hún verður falleg í honum. -Ég breytti honum. 187 00:18:27,564 --> 00:18:31,110 Settu fallega slaufu. -Og lyftu öxlunum. 188 00:18:31,193 --> 00:18:33,362 Við höfum hann bláan. -Nei, bleikan. 189 00:18:33,445 --> 00:18:35,823 Það þurfa að vera fellingar. 190 00:18:35,906 --> 00:18:37,699 Hvernig komum við henni úr húsinu? 191 00:18:37,783 --> 00:18:39,952 Mér dettur eitthvað í hug. 192 00:18:40,035 --> 00:18:44,123 Hvað eruð þið að bauka, elskurnar? 193 00:18:44,206 --> 00:18:45,791 Bauka? -Bauka? 194 00:18:46,792 --> 00:18:49,628 Við. við.. 195 00:18:50,379 --> 00:18:52,965 Við viljum að þú tínir ber. 196 00:18:53,048 --> 00:18:55,050 Já, ber. -Ber? 197 00:18:55,134 --> 00:18:58,595 Mörg ber. -Ég tíndi ber í gær. 198 00:18:58,679 --> 00:19:02,558 Okkur vantar fleiri. -Miklu fleiri. 199 00:19:05,853 --> 00:19:08,230 Flýttu þér ekki til baka, góða. 200 00:19:08,313 --> 00:19:10,524 Og talaðu ekki við ókunnuga. 201 00:19:10,607 --> 00:19:13,360 Vertu sæl, góða. 202 00:19:16,572 --> 00:19:18,991 Skyldi hana gruna eitthvað? 203 00:19:19,074 --> 00:19:21,201 Auðvitað ekki. Komið þið. 204 00:19:21,285 --> 00:19:25,497 Sú verður undrandi. -Alvöru afmælisveisla. 205 00:19:25,581 --> 00:19:27,791 Og terta. 206 00:19:27,875 --> 00:19:30,752 Og kjóll sem prinsessa gæti verið stolt af. 207 00:19:30,836 --> 00:19:33,046 Ég sæki sprotana. -Já, sæktu þá. 208 00:19:36,300 --> 00:19:38,093 Enga töfra. 209 00:19:38,177 --> 00:19:40,470 En sextán árin eru næstum liðin. 210 00:19:40,554 --> 00:19:42,598 Við tökum enga áhættu. 211 00:19:42,681 --> 00:19:44,141 Ég hef aldrei bakað fína köku. 212 00:19:44,224 --> 00:19:48,478 Þú þarft þess ekki. -Ég ætla að baka hana. 213 00:19:48,562 --> 00:19:51,440 Hana hefur alltaf langað til þess 214 00:19:51,523 --> 00:19:54,067 og nú er síðasta tækifærið. 215 00:19:54,151 --> 00:19:58,113 Hún verður í fimmtán lögum, skreytt gleym-mér-ei-blómum. 216 00:19:58,197 --> 00:20:01,992 Og ég sauma kjólinn. -Þú kannt ekki að sauma 217 00:20:02,075 --> 00:20:06,455 og hún hefur aldrei bakað. -Ekkert mál. 218 00:20:06,538 --> 00:20:08,957 Bara að fara eftir bókinni. 219 00:20:09,041 --> 00:20:11,376 Vertu gínan. 220 00:20:11,460 --> 00:20:15,214 Ég segi enn að við eigum að nota töfrana. 221 00:20:22,346 --> 00:20:24,848 Þrír bollar af hveiti. 222 00:20:31,438 --> 00:20:33,482 Einn.. tveir.. 223 00:20:33,565 --> 00:20:35,984 ..Þrír. -Til hvers er þetta? 224 00:20:36,068 --> 00:20:40,489 Það verður að vera gat neðst fyrir fæturna. 225 00:20:44,368 --> 00:20:47,913 Þetta er bleikt. -Fallegur litblær. 226 00:20:47,996 --> 00:20:53,085 En ég vildi hann bláan. -Við ákváðum að bleikt 227 00:20:53,168 --> 00:20:56,296 væri rétti liturinn. -Þú ákvaðst það. 228 00:21:07,766 --> 00:21:11,520 Tvö egg. Leggja mjúklega saman. 229 00:21:11,603 --> 00:21:13,814 Leggja? 230 00:21:18,902 --> 00:21:21,238 Ég næ ekki andanum. 231 00:21:21,822 --> 00:21:24,199 Hleyptu mér út. 232 00:21:26,451 --> 00:21:30,580 Hann er hræðilegur. -Af því að þú ert í honum. 233 00:21:30,664 --> 00:21:33,875 Ger, ein tsk. Tsk? 234 00:21:33,959 --> 00:21:38,338 Ein teskeið. -Auðvitað teskeið. 235 00:21:45,304 --> 00:21:48,640 Mikið er barnið orðið stórt. 236 00:21:48,724 --> 00:21:52,894 Mér finnst við hafa komið hingað með hana í gær. 237 00:21:52,978 --> 00:21:55,314 Sem smábarn. 238 00:21:58,025 --> 00:22:02,654 Hvað er að, góða? -Að loknum þessum degi 239 00:22:02,738 --> 00:22:07,451 verður hún prinsessa og þá eigum við enga Þyrnirós. 240 00:22:07,534 --> 00:22:12,789 Við vissum að þessi dagur rynni upp. 241 00:22:12,873 --> 00:22:16,668 Af hverju þurfti hann að koma svona snemma? 242 00:22:16,752 --> 00:22:20,464 Við höfum haft hana í sextán ár. 243 00:22:20,547 --> 00:22:23,008 Í sextán dásamleg ár. 244 00:22:26,678 --> 00:22:30,015 Við látum eins og við séum aumingjar. 245 00:22:30,098 --> 00:22:33,769 Hún verður komin áður en við byrjum. 246 00:24:20,333 --> 00:24:22,836 Heyrðirðu þetta, Samson? 247 00:24:22,919 --> 00:24:25,172 Þetta var fallegt. 248 00:24:28,467 --> 00:24:32,220 Hvað er þetta? Komumst að því. 249 00:24:36,641 --> 00:24:41,730 Þú færð aukaskeppu af höfrum og fáeinar gulrætur. 250 00:25:29,611 --> 00:25:32,030 Engar gulrætur. 251 00:25:43,959 --> 00:25:49,631 Mig langar að vita 252 00:25:50,799 --> 00:26:01,184 af hverju allir smáfuglar geta sungið 253 00:26:01,268 --> 00:26:05,355 gleðilega ástarsöngva til einhvers. 254 00:26:12,404 --> 00:26:18,076 Mig langar að vita 255 00:26:18,702 --> 00:26:26,126 hvort hjarta mitt heldur áfram að syngja 256 00:26:26,209 --> 00:26:32,299 fyrir þann sem finnur mig 257 00:26:33,300 --> 00:26:41,057 og syngur mér ástarsöng. 258 00:26:49,983 --> 00:26:54,904 Af hverju koma þær enn fram við mig eins og lítið barn? 259 00:26:54,988 --> 00:27:01,202 Hverjar? -Flóra frænka, Fána og Blíðviðri. 260 00:27:03,455 --> 00:27:06,750 Þær vilja ekki að ég hitti neinn. 261 00:27:10,378 --> 00:27:14,174 En ég lék á þær. 262 00:27:15,008 --> 00:27:19,054 Ég hitti mann. -Hvern? 263 00:27:22,182 --> 00:27:27,145 Hvern, hvern? -Prins. 264 00:27:29,773 --> 00:27:36,529 Hann er hár og myndarlegur og mjög rómantískur. 265 00:27:38,907 --> 00:27:42,702 Við göngum saman og tölum saman. 266 00:27:43,995 --> 00:27:47,374 Áður en við kveðjumst 267 00:27:47,457 --> 00:27:51,878 tekur hann mig í faðm sér og þá.. 268 00:27:53,463 --> 00:27:56,633 vakna ég. 269 00:27:58,510 --> 00:28:02,347 Já, þetta er bara í draumi. 270 00:28:02,430 --> 00:28:07,185 En sagt er að dreymi mann það sama oftar en einu sinni 271 00:28:07,268 --> 00:28:11,314 rætist draumurinn. Ég hef séð hann svo oft. 272 00:28:51,938 --> 00:28:56,985 Samson, það var eitthvað skrítið við röddina. 273 00:28:58,528 --> 00:29:01,448 Hún er of fögur til að geta verið til. 274 00:29:01,531 --> 00:29:04,576 Kannski var þetta dularfull vera.. 275 00:29:04,659 --> 00:29:06,786 skógarandi. 276 00:29:41,905 --> 00:29:44,532 Þarna er draumaprinsinn. 277 00:29:47,285 --> 00:29:50,371 Yðar hátign. 278 00:29:55,835 --> 00:30:01,174 Ég má ekki tala við ókunnuga 279 00:30:01,257 --> 00:30:04,594 en við höfum hist áður. Ég þekki þig, 280 00:30:04,677 --> 00:30:09,015 við gengum saman í draumi. 281 00:30:09,599 --> 00:30:18,274 Ég þekki kunnuglegan glampann í augum þínum. 282 00:30:18,358 --> 00:30:27,033 Samt veit ég að ekki er allt sem sýnist. 283 00:30:27,116 --> 00:30:34,207 En ég veit hvað þú gerir. Þú elskar mig strax 284 00:30:34,999 --> 00:30:42,048 eins og þú gerðir í draumnum. 285 00:30:50,890 --> 00:30:59,232 En ég veit hvað þú gerir. Þú elskar mig strax.. 286 00:30:59,315 --> 00:31:06,990 Eins og þú gerðir í draumnum. 287 00:31:10,201 --> 00:31:14,080 Fyrirgefðu, ég ætlaði ekki að hræða þig. 288 00:31:14,789 --> 00:31:20,253 Það er ekki málið heldur hitt að þú ert.. -Ókunnugur? 289 00:31:21,170 --> 00:31:24,340 En manstu ekki að við höfum hist fyrr? 290 00:31:24,424 --> 00:31:26,259 Höfum við hist? -Auðvitað. 291 00:31:26,342 --> 00:31:29,888 Þú sagðir það sjálf. Eitt sinn í draumi. 292 00:31:29,971 --> 00:31:37,562 Ég gekk eitt sinn með þér í draumi. 293 00:31:37,645 --> 00:31:46,446 Ég þekki kunnuglegan glampann í augum þínum. 294 00:31:47,322 --> 00:31:56,789 Ég veit að ekki er allt sem sýnist. 295 00:31:59,250 --> 00:32:09,218 En ég veit hvað þú gerir. Þú elskar mig strax 296 00:32:09,302 --> 00:32:20,313 eins og þú gerðir í draumnum. 297 00:32:26,653 --> 00:32:29,948 Hver ertu? Hvað heitirðu? 298 00:32:33,117 --> 00:32:37,330 Ég heiti.. 299 00:32:38,581 --> 00:32:41,709 Ég má ekki segja það. 300 00:32:41,793 --> 00:32:44,879 Vertu sæll. -Hvenær sé ég þig aftur? 301 00:32:44,963 --> 00:32:47,465 Aldrei, aldrei. -Aldrei? 302 00:32:47,548 --> 00:32:51,469 Kannski einhvern tímann. -Á morgun? 303 00:32:51,552 --> 00:32:55,306 Nei.. í kvöld. -Hvar? 304 00:32:55,390 --> 00:32:58,351 Í kofanum í dalnum. 305 00:33:06,651 --> 00:33:08,861 Svona. 306 00:33:14,701 --> 00:33:17,453 Hvernig líst ykkur á? 307 00:33:17,996 --> 00:33:21,332 Kakan er mjög óvenjuleg. 308 00:33:21,416 --> 00:33:26,421 Jú, en hún verður stífari þegar búið er að baka hana. 309 00:33:26,504 --> 00:33:29,507 Auðvitað. Hvernig líst þér á kjólinn? 310 00:33:29,590 --> 00:33:35,430 Hann er.. ekki alveg eins og myndin er í bókinni. 311 00:33:35,513 --> 00:33:40,226 Ég lagfærði hann. Ef ég bæti við fáeinum pífum.. 312 00:33:40,309 --> 00:33:45,064 Hvernig líst þér á það? -Það er ágætt. 313 00:33:45,148 --> 00:33:46,899 Hvað finnst þér, Blíðviðri? 314 00:33:46,983 --> 00:33:50,987 Nú er nóg komið af þessari vitleysu. 315 00:33:51,070 --> 00:33:55,116 Hvað ætli Rósu þyki um þessa óreiðu? 316 00:33:56,034 --> 00:34:01,581 Ég held það sama og áður. Ég sæki sprotana. 317 00:34:02,582 --> 00:34:05,835 Ég held að þetta geti verið rétt. 318 00:34:06,753 --> 00:34:09,839 Hér eru þeir.. eins og nýir. 319 00:34:10,715 --> 00:34:15,762 Varlega, Blíðviðri. Lokaðu strax dyrunum. 320 00:34:16,929 --> 00:34:19,390 Fána, lokaðu gluggunum. 321 00:34:19,474 --> 00:34:22,018 Fyllum upp í hverja rifu. 322 00:34:22,101 --> 00:34:25,104 Við getum ekki hætt á neitt. 323 00:34:25,188 --> 00:34:29,984 Þú sérð um tertuna.. -En ég.. 324 00:34:30,068 --> 00:34:33,863 Taktu til hér, góða. Ég sauma kjólinn. 325 00:34:36,949 --> 00:34:39,368 Fata, þvegill, kústur, 326 00:34:39,452 --> 00:34:42,830 Flóra segir ykkur að þrífa herbergið. 327 00:34:50,922 --> 00:34:56,552 Nú verður saumaður kjóll sem hæfir prinsessu. 328 00:34:58,304 --> 00:35:01,265 Egg, hveiti og mjólk 329 00:35:01,349 --> 00:35:03,684 eins og stendur í bókinni. 330 00:35:03,768 --> 00:35:05,978 Ég bæti við kertunum. 331 00:36:00,158 --> 00:36:03,703 Ekki bleikur. Hafðu hann bláan. 332 00:36:04,787 --> 00:36:07,832 Blíðviðri, hafðu hann bleikan. 333 00:36:11,711 --> 00:36:13,880 Hafðu hann bláan. 334 00:36:15,631 --> 00:36:17,842 Bleikan. 335 00:37:13,231 --> 00:37:15,858 Sjáðu hvað þú gerðir. 336 00:37:17,318 --> 00:37:19,904 Heyrið þið. Þetta er Rósa. 337 00:37:19,987 --> 00:37:23,491 Hún er komin aftur. Hættum þessum fíflalátum. 338 00:37:28,037 --> 00:37:31,207 Hafðu hann bleikan. Feldu þig strax. 339 00:37:34,085 --> 00:37:36,712 Bláan. 340 00:37:39,257 --> 00:37:42,510 Hver gleymdi þveglinum? 341 00:37:44,095 --> 00:37:46,889 Stansaðu, þvegill. 342 00:37:48,015 --> 00:37:51,269 Flóra, Fána og Blíðviðri.. 343 00:37:55,189 --> 00:37:57,316 Hvar eru þær? 344 00:37:59,318 --> 00:38:03,072 Óvænt! Óvænt! Til hamingju með daginn. 345 00:38:03,155 --> 00:38:07,159 Þetta er mesti gleðidagur lífs míns. 346 00:38:07,243 --> 00:38:12,248 Allt er svo dásamlegt. Þið eigið eftir að hitta hann. 347 00:38:12,331 --> 00:38:14,917 Hann? -Rósa? 348 00:38:15,001 --> 00:38:19,130 Hittirðu ókunnan mann? -Hann er ekki ókunnur. 349 00:38:19,213 --> 00:38:22,383 Við höfum hist áður. -Hafið þið hist? 350 00:38:22,466 --> 00:38:24,885 Hvar? -Í draumi. 351 00:38:25,636 --> 00:38:32,893 Ég hef gengið með þér í draumi. 352 00:38:32,977 --> 00:38:37,773 Hún er ástfangin. -Þetta er hræðilegt. 353 00:38:39,275 --> 00:38:42,611 Af hverju? Ég er orðin sextán ára. 354 00:38:42,695 --> 00:38:46,365 Það er ekki málið. -Þú ert trúlofuð. 355 00:38:46,449 --> 00:38:49,118 Trúlofuð? -Frá því að þú fæddist. 356 00:38:49,201 --> 00:38:52,621 Filppusi prinsi. -Það er óhugsandi. 357 00:38:52,705 --> 00:38:54,957 Hvernig gæti ég gifst prinsi? 358 00:38:55,041 --> 00:38:57,293 Ég yrði að vera.. -Prinsessa. 359 00:38:57,376 --> 00:39:00,629 Og það ertu. -Áróra prinsessa. 360 00:39:00,713 --> 00:39:04,759 Í kvöld förum við með þig til föður þíns, konungsins. 361 00:39:04,842 --> 00:39:09,096 Ég get það ekki. Hann kemur hingað í kvöld. 362 00:39:09,180 --> 00:39:12,516 Ég lofaði að hitta hann. -Mér þykir það leitt 363 00:39:12,600 --> 00:39:16,812 en þú mátt aldrei hitta unga manninn framar. 364 00:39:17,396 --> 00:39:20,107 Ég trúi þessu ekki. 365 00:39:27,990 --> 00:39:31,619 Við héldum að hún yrði svo glöð. 366 00:39:45,966 --> 00:39:49,804 Hún sést ekki enn, Húbert. -Auðvitað ekki. 367 00:39:51,180 --> 00:39:55,101 Sólin sest ekki fyrr en eftir rúman hálftíma. 368 00:39:57,228 --> 00:39:59,355 Prýðisfugl. 369 00:40:00,981 --> 00:40:05,111 Hertu upp hugann. Stríðinu er lokið, 370 00:40:05,194 --> 00:40:08,406 stúlkan er næstum komin hingað. 371 00:40:08,489 --> 00:40:14,578 Ég hef haft áhyggjur og verið í óvissu í sextán ár. 372 00:40:14,662 --> 00:40:17,248 Nú er það úr sögunni. 373 00:40:23,337 --> 00:40:26,298 Í kvöld drekkum við framtíðinni til 374 00:40:26,382 --> 00:40:30,553 með víni sem ég hef geymt í sextán ár. 375 00:40:33,222 --> 00:40:38,936 Heill framtíðinni. -Já, heill framtíðinni. 376 00:40:45,025 --> 00:40:49,488 Skál á þessu kvöldi. -Horfurnar eru góðar. 377 00:40:49,572 --> 00:40:50,906 Framtíðin er björt. 378 00:40:50,990 --> 00:40:54,160 Börnin okkar giftast og ríkin sameinast. 379 00:41:04,962 --> 00:41:07,214 Prýðilegur árgangur. 380 00:41:11,635 --> 00:41:14,096 Skálum nú fyrir nýja heimilinu. 381 00:41:14,180 --> 00:41:16,891 Nýja heimilinu? -Börnin þurfa eigin bústað. 382 00:41:16,974 --> 00:41:20,895 Stað til að ala sjálf upp börn. 383 00:41:20,978 --> 00:41:25,107 Jæja, með tímanum. -Auðvitað. Heill heimilinu. 384 00:41:27,818 --> 00:41:33,324 Heill heimilinu. -Fínna en höll í Róm. 385 00:41:33,407 --> 00:41:37,286 Láttu mig fylla glasið. Þetta var bara froða. 386 00:41:49,965 --> 00:41:52,009 Teikningarnar. 387 00:41:57,181 --> 00:42:00,851 Hvernig líst þér á? Ekkert margbrotið. 388 00:42:00,935 --> 00:42:03,103 Fjörutíu svefnherbergi, borðsalur. 389 00:42:03,187 --> 00:42:04,939 Þetta er brúðkaupsdagaskáli. 390 00:42:05,022 --> 00:42:07,858 Áttu við að þú sért byrjaður á því? 391 00:42:07,942 --> 00:42:09,568 Fullgert. 392 00:42:10,194 --> 00:42:13,155 Turtildúfurnar geta flust inn á morgun. 393 00:42:13,239 --> 00:42:18,160 En þau eru ekki gift. -Þau giftast í kvöld. 394 00:42:18,244 --> 00:42:20,871 Heill brúðkaupinu. -Hægan, Húbert. 395 00:42:20,955 --> 00:42:23,123 Ég hef ekki enn séð dóttur mína 396 00:42:23,207 --> 00:42:25,125 en samt ætlarðu að taka hana frá mér. 397 00:42:25,209 --> 00:42:27,586 Færð þú ekki hann Filippus minn? 398 00:42:27,670 --> 00:42:30,589 Viljum við ekki eignast barnabörn? -Auðvitað. 399 00:42:30,673 --> 00:42:32,633 Þá megum við engan tíma missa. 400 00:42:32,716 --> 00:42:34,927 Við eldumst. 401 00:42:35,970 --> 00:42:39,265 Heill brúðkaupinu. -Vertu nú skynsamur. 402 00:42:39,348 --> 00:42:42,685 Áróra veit ekkert um þetta. 403 00:42:44,520 --> 00:42:48,816 Þetta gæti orðið mikið áfall. 404 00:42:48,899 --> 00:42:52,027 Veldur Filippus minn henni áfalli? 405 00:42:52,736 --> 00:42:58,200 Hvað er að Filippusi? -Ekkert. Ég átti bara við.. 406 00:42:58,284 --> 00:43:02,246 Af hverju fellur dóttur þinni ekki við son minn? 407 00:43:02,329 --> 00:43:07,626 Ég er ekki viss um að syni mínum falli við dóttur þína. 408 00:43:07,710 --> 00:43:09,503 Heyrðu nú. -Ég veit ekki 409 00:43:09,587 --> 00:43:14,466 hvort barnabörnin mín vilja að þú verðir afi þeirra. 410 00:43:14,550 --> 00:43:19,179 Ósanngjarni, montni, gamli vindbelgur. 411 00:43:19,263 --> 00:43:22,391 Ósanngjarni, montni? Viðbúinn, herra minn. 412 00:43:22,474 --> 00:43:25,436 Nú hefst styrjöld. 413 00:43:25,519 --> 00:43:29,148 Áfram gakk.. Heiður fyrir ættjörðina.. 414 00:43:37,781 --> 00:43:41,243 Hvað var þetta? -Ekkert, Húbert. 415 00:43:43,579 --> 00:43:47,708 Börnin hljóta að verða ástfangin hvort af öðru. 416 00:43:47,791 --> 00:43:51,295 Hvað varðar barnabörnin læt ég konunglegu trésmiðina 417 00:43:51,378 --> 00:43:53,714 byrja á vöggunni á morgun. 418 00:43:53,797 --> 00:43:57,134 Ágætt. Í konunglegri stærð. -Vissulega. 419 00:43:57,217 --> 00:43:59,637 Heill trésmiðafélaginu. 420 00:44:12,733 --> 00:44:17,279 Hans konunglega tign. Filippus prins! 421 00:44:37,132 --> 00:44:41,303 Fljótur, drengur. Farðu í hentugri föt. 422 00:44:41,387 --> 00:44:43,889 Þú getur ekki hitt tilvonandi konu þína svona til fara. 423 00:44:43,972 --> 00:44:47,267 Ég hef hitt hana. -Hvar? 424 00:44:47,351 --> 00:44:51,814 Einu sinni í draumi. -Hættu þessu. 425 00:44:53,148 --> 00:44:55,693 Settu mig niður. 426 00:44:55,776 --> 00:44:58,946 Hvað varstu að bulla um drauma? 427 00:44:59,029 --> 00:45:01,782 Það var ekki draumur. Ég hitti hana í alvöru. 428 00:45:01,865 --> 00:45:06,078 Áróru prinsessu? Við verðum að segja Stefáni það. 429 00:45:06,161 --> 00:45:07,913 Ég sagði ekki að það hefði verið Áróra. 430 00:45:07,996 --> 00:45:10,416 Víst sagðirðu það.. -Ég sagðist hafa hitt stúlkuna 431 00:45:10,499 --> 00:45:14,294 sem ég ætla að giftast. Ég veit ekki hver hún er. 432 00:45:14,378 --> 00:45:19,341 Líklega sveitastúlka. -Ætlarðu að giftast..? 433 00:45:19,425 --> 00:45:22,219 Þú ert að spauga. 434 00:45:26,098 --> 00:45:28,517 Er hann ekki að því? 435 00:45:29,268 --> 00:45:32,813 Þú getur ekki gert mér þetta. 436 00:45:32,896 --> 00:45:34,773 Fórnað hásætinu, konungsríkinu 437 00:45:34,857 --> 00:45:37,818 fyrir almúgastelpu. Ég líð það ekki. 438 00:45:37,901 --> 00:45:43,866 Þú ert prins og þú giftist prinsessu. 439 00:45:43,949 --> 00:45:45,909 Þú ert allur í fortíðinni, pabbi. 440 00:45:45,993 --> 00:45:50,539 Nú er fjórtánda öldin.. -Ég er enn konungur 441 00:45:50,622 --> 00:45:54,042 og skipa þér að ná áttum. -Ég giftist þeirri sem ég elska. 442 00:45:54,126 --> 00:45:55,753 Einmitt. -Vertu sæll, pabbi. 443 00:45:55,836 --> 00:45:58,630 Vertu sæll, pabbi. Gifstu stúlkunni sem þú.. 444 00:45:58,714 --> 00:46:01,049 Nei, stansaðu, Filippus! Komdu hingað! 445 00:46:01,133 --> 00:46:03,051 Filippus! 446 00:46:31,455 --> 00:46:34,875 Hvernig get ég sagt Stefáni frá þessu? 447 00:47:21,088 --> 00:47:23,382 Komið nú. 448 00:47:34,893 --> 00:47:37,312 Hér inn, góða. 449 00:47:42,526 --> 00:47:46,113 Læstu, Blíðviðri. Dragðu fyrir gluggann, Fána. 450 00:47:47,364 --> 00:47:50,659 Viltu setjast hér, góða? 451 00:47:51,785 --> 00:47:58,542 Þessi síðasta gjöf er tákn um konungstign þína. 452 00:47:59,877 --> 00:48:03,505 Berðu þessa kórónu tignarlega 453 00:48:03,589 --> 00:48:07,634 enda ber þér konungleg skylda til þess. 454 00:48:11,263 --> 00:48:13,599 Svona góða. 455 00:48:16,977 --> 00:48:20,439 Leyfum henni að vera einni smástund. 456 00:48:20,522 --> 00:48:22,691 Það er pilturinn sem hún kynntist. 457 00:48:22,774 --> 00:48:24,234 Hvað eigum við að gera? 458 00:49:06,443 --> 00:49:10,530 Ég get ekki séð að hún þurfi að giftast prinsi. 459 00:49:10,614 --> 00:49:13,158 Við ráðum engu um það. 460 00:49:25,295 --> 00:49:28,840 Segjum Stefáni konungi frá unga manninum. 461 00:49:28,924 --> 00:49:31,093 Því gerum við það ekki? 462 00:49:31,176 --> 00:49:34,262 Heyrið þið. Skaði! -Rósa! 463 00:50:05,168 --> 00:50:07,462 Hvar ertu? 464 00:50:57,512 --> 00:50:59,931 Snertu ekki á neinu. 465 00:51:01,808 --> 00:51:04,269 Komdu við snælduna. 466 00:51:04,352 --> 00:51:07,189 Komdu við hana, segi ég. 467 00:51:11,109 --> 00:51:14,821 Einfeldningarnir ykkar. 468 00:51:14,905 --> 00:51:16,782 Þið þóttust geta sigrað mig, 469 00:51:16,865 --> 00:51:20,285 meistara illskunnar. 470 00:51:21,369 --> 00:51:25,540 Hér er þessi elsku prinsessa ykkar. 471 00:51:36,593 --> 00:51:39,346 Ég fyrirgef mér þetta aldrei. 472 00:51:40,180 --> 00:51:43,391 Við eigum allar sök á þessu. 473 00:51:51,525 --> 00:51:55,946 Stefán, ég þarf að tala við þig um áríðandi atriði. 474 00:51:56,029 --> 00:51:59,991 Ekki núna, Húbert. -Það er um Filippus. 475 00:52:00,075 --> 00:52:04,955 Filippus? Já, hann? Hvar er drengurinn? 476 00:52:05,038 --> 00:52:07,290 Ég er að reyna að segja þér það. 477 00:52:07,374 --> 00:52:10,377 Sendu strax eftir honum. 478 00:52:13,255 --> 00:52:15,632 Sólin er sest. 479 00:52:15,715 --> 00:52:18,760 Búist til að bjóða prinsessuna velkomna. 480 00:53:19,863 --> 00:53:22,741 Veslings konungshjónin. 481 00:53:23,408 --> 00:53:27,537 Þau verða sorgbitin þegar þau komast að þessu. 482 00:53:28,914 --> 00:53:32,125 Þau komast ekki að því. -Ekki? 483 00:53:32,209 --> 00:53:36,713 Við látum þau öll sofa uns Rósa vaknar. 484 00:53:43,887 --> 00:53:45,639 Komum. 485 00:53:53,897 --> 00:54:08,578 Fagra, sofandi mær með gullna hárið, 486 00:54:10,330 --> 00:54:17,629 varir sem skyggja á rauðar rósir. 487 00:54:18,505 --> 00:54:27,305 Þig dreymir um sanna ást í svefni þínum. 488 00:54:27,847 --> 00:54:41,653 Dag nokkurn kemur hann í dagrenningu. 489 00:54:44,698 --> 00:54:52,330 Þú vaknar við fyrsta ástarkossinn. 490 00:54:52,872 --> 00:55:01,673 En þangað til skaltu sofa. 491 00:55:03,425 --> 00:55:11,391 Dag nokkurn vaknarðu við fyrsta ástarkossinn. 492 00:55:12,475 --> 00:55:25,447 Þangað til skaltu sofa, fagra mær. 493 00:55:35,665 --> 00:55:37,459 Ég talaði við Filippus. 494 00:55:37,542 --> 00:55:42,130 Hann virðist ástfanginn af sveitastúlku. 495 00:55:42,213 --> 00:55:44,424 Af sveitastúlku? 496 00:55:48,636 --> 00:55:52,223 Hver er hún? Hvar kynntist hann henni? 497 00:55:52,307 --> 00:55:56,311 Bara sveitastúlka sem hann kynntist.. -Hvar? 498 00:55:56,895 --> 00:56:05,070 Einu sinni í draumi. -Rósa.. Filippus prins? 499 00:56:11,409 --> 00:56:14,954 Við verðum að fara aftur að kofanum. 500 00:57:01,876 --> 00:57:03,711 Kom inn. 501 00:57:35,660 --> 00:57:38,246 Þetta er óvænt ánægja. 502 00:57:39,122 --> 00:57:44,419 Ég ætlaði að ná bónda en fékk prins. 503 00:57:48,214 --> 00:57:50,258 Farið burt með hann. 504 00:57:50,341 --> 00:57:53,011 En varlega. 505 00:57:55,180 --> 00:57:59,392 Ég er með áform um þennan konunglega gest. 506 00:58:34,010 --> 00:58:36,971 Hún hefur Filippus prins hjá sér. 507 00:58:37,055 --> 00:58:39,432 Á forboðna fjallinu. 508 00:58:39,516 --> 00:58:42,352 Við getum ekki farið þangað. 509 00:58:42,977 --> 00:58:46,773 Við getum það og við megum til. 510 01:01:07,038 --> 01:01:13,211 Leitt að prinsinn getur ekki tekið þátt í fagnaðinum. 511 01:01:15,046 --> 01:01:19,967 Við verðum að fara í dýflissuna og hressa hann. 512 01:02:13,855 --> 01:02:17,859 Af hverju ertu svona dapur, Filippus? 513 01:02:18,943 --> 01:02:22,155 Glæsileg framtíð bíður þín. 514 01:02:22,238 --> 01:02:28,494 Þú verður hetja í skemmtilegu, sönnu ævintýri. 515 01:02:33,040 --> 01:02:37,211 Sjáðu kastala Stefáns. 516 01:02:37,295 --> 01:02:39,505 Uppi í hæsta turni 517 01:02:39,589 --> 01:02:46,554 er Áróra og lætur sig dreyma um ástina sína einu. 518 01:02:46,637 --> 01:02:49,974 En fyrir duttlunga örlaganna 519 01:02:50,057 --> 01:02:56,856 er hún sveitastúlkan sem vann hjarta prinsins í gær. 520 01:03:00,568 --> 01:03:08,701 Hún er fögur, hárið gullslegið. 521 01:03:08,785 --> 01:03:12,538 Varirnar eru rauðari en nokkrar rósir. 522 01:03:13,289 --> 01:03:18,085 Hún fær hvíld í ævarandi svefni. 523 01:03:19,837 --> 01:03:25,384 Árin líða en hundrað ár eru tryggu hjarta 524 01:03:25,468 --> 01:03:27,595 sem einn dagur. 525 01:03:27,678 --> 01:03:35,478 Dýflissan opnast og prinsinn er frjáls. 526 01:03:36,187 --> 01:03:40,358 Hann ríður burt á gæðingi sínum. 527 01:03:40,441 --> 01:03:44,195 Hugrakkur maður, beinn og hávaxinn, 528 01:03:44,737 --> 01:03:49,408 vekur elskuna sína með fyrsta ástarkossinum. 529 01:03:50,827 --> 01:03:56,332 Þar sannast að sönn ást sigrar allt. 530 01:03:59,210 --> 01:04:02,088 Þú þarna.. 531 01:04:05,424 --> 01:04:11,514 Skiljum prinsinn eftir kátan í skapi. 532 01:04:16,102 --> 01:04:19,605 Mjög indæll dagur. 533 01:04:24,402 --> 01:04:29,824 Nú sef ég vel í fyrsta sinn í sextán ár. 534 01:04:47,008 --> 01:04:49,510 Enginn tími er til útskýringa. 535 01:04:57,768 --> 01:04:59,395 Bíddu, prins. 536 01:04:59,478 --> 01:05:03,566 Fleiri hættur kunna að leynast á leiðinni til ástarinnar. 537 01:05:03,649 --> 01:05:06,235 Þú verður einn að takast á við þær. 538 01:05:06,319 --> 01:05:09,780 Taktu þennan töfraskjöld dyggðanna 539 01:05:10,865 --> 01:05:14,243 og þetta sverð sannleikans. 540 01:05:14,327 --> 01:05:18,456 Þessi vopn réttvísinnar sigrast á hinu illa. 541 01:05:18,539 --> 01:05:21,208 Við verðum að flýta okkur. 542 01:07:06,897 --> 01:07:11,527 Þögn! Segðu þessum aulum að.. Nei! 543 01:07:18,242 --> 01:07:21,078 Fljótur, Filippus! 544 01:07:43,267 --> 01:07:46,771 Hann skal grafast í þyrniskógi 545 01:07:46,854 --> 01:07:50,274 sem verður til í dómsdagsþoku. 546 01:07:50,357 --> 01:07:53,986 Þjónaðu mér vel í hrakspá minni. 547 01:07:54,070 --> 01:07:58,199 Láttu álögin hrína á kastala Stefáns. 548 01:08:48,916 --> 01:08:51,085 Þetta getur ekki staðist. 549 01:08:57,258 --> 01:09:01,053 Nú áttu í höggi við mig, prins, 550 01:09:01,137 --> 01:09:04,431 og öll vítisöfl. 551 01:09:49,268 --> 01:09:51,478 Upp þessa leið. 552 01:10:07,620 --> 01:10:10,414 Nú verður sverði sannleikans brugðið 553 01:10:10,497 --> 01:10:14,877 og þá deyr hið illa en hið góða lifir. 554 01:11:57,563 --> 01:12:00,566 Fyrirgefðu, Húbert. Vínið. 555 01:12:01,734 --> 01:12:05,779 Þú varst að tala. -Var ég að því? 556 01:12:05,863 --> 01:12:12,745 Já, einmitt. Þetta er fjórtánda öldin. 557 01:12:12,828 --> 01:12:16,081 Þú sagðir það rétt áðan. 558 01:12:16,165 --> 01:12:20,544 Svo ég tali vafningalaust segir sonur minn 559 01:12:20,627 --> 01:12:21,879 að hann ætli að giftast.. 560 01:12:48,405 --> 01:12:51,658 Þetta er Áróra. Hún er komin. 561 01:12:55,496 --> 01:12:57,831 Og Filippus! 562 01:13:13,430 --> 01:13:15,099 Hvað merkir þetta, drengur? 563 01:13:15,182 --> 01:13:18,268 Ég skil ek.. 564 01:13:30,114 --> 01:13:32,241 Ég skil þetta ekki. 565 01:13:57,099 --> 01:13:59,226 Hvað er að, elsku Fána? 566 01:14:00,769 --> 01:14:03,814 Ég er svo hrifin af sögum sem enda vel. 567 01:14:04,815 --> 01:14:08,444 Ég er það líka. Blár? 568 01:14:13,323 --> 01:14:15,451 Bleikur.