1 00:00:20,240 --> 00:00:22,834 BARTOK-IÐNREKSTUR 2 00:00:41,640 --> 00:00:43,995 Eitthvað er að. Ég finn það á mér. 3 00:00:44,480 --> 00:00:47,438 Hættu að æpa, dragðu djúpt andann og... 4 00:00:49,640 --> 00:00:52,917 Fjandinn sjálfur, eitthvað er að. Gerðu eitthvað. Hjálpaðu henni! 5 00:00:53,120 --> 00:00:57,000 Þú ert of bráður, Borans. Láttu hann ráa sig. 6 00:00:57,200 --> 00:01:00,033 Það hjálpar engum að æpa núna. 7 00:01:02,320 --> 00:01:03,640 Kyrr. 8 00:01:04,080 --> 00:01:05,229 Haldið henni kyrri. 9 00:01:07,280 --> 00:01:09,954 -Af hverju var mér ekkert sagt fyrr? -Afsakaðu, Bartok. 10 00:01:10,200 --> 00:01:11,713 Við hringdum þegar hríðirnar byrjuðu. 11 00:01:11,920 --> 00:01:13,433 Guð minn góður. 12 00:01:14,280 --> 00:01:16,430 Komið því bara út úr mér! 13 00:01:16,920 --> 00:01:19,036 Svona, náið því út úr mér! 14 00:01:19,240 --> 00:01:23,552 Nei. Komið því bara úr mér. Náið því út. 15 00:01:24,440 --> 00:01:28,957 Þú lofaðir því að þetta yrði ekki svona! 16 00:01:30,080 --> 00:01:31,798 -Rembstu, Ronnie. -Það kemur. 17 00:01:32,000 --> 00:01:34,037 Þrýsta. þrýsta. 18 00:01:35,600 --> 00:01:37,034 Jesús. 19 00:01:50,960 --> 00:01:53,474 Skerðu á naflastrenginn. Komið með pitósínið. 20 00:02:08,080 --> 00:02:09,753 Hún er að deyja. 21 00:02:13,240 --> 00:02:14,435 Farið frá. 22 00:02:18,480 --> 00:02:19,515 Allir frá. 23 00:02:23,120 --> 00:02:25,031 Er eitthvað á hreyfingu hér inni? 24 00:02:26,400 --> 00:02:28,835 -Hlaða. -Allir frá. 25 00:02:35,120 --> 00:02:36,349 Læknir. 26 00:02:36,920 --> 00:02:38,479 Hún er dáin. 27 00:04:43,320 --> 00:04:47,712 Dr. Jainway, þú mátt ekki halda að þetta barn sé tilraunadýr. 28 00:04:48,240 --> 00:04:51,551 Þú átt að annast hann sem væri hann sonur minn. 29 00:04:51,920 --> 00:04:53,957 Jainway verður yfirmaður ykkar. 30 00:04:54,600 --> 00:04:56,637 Hún er hins vegar ábyrg gagnvart mér. 31 00:04:56,840 --> 00:05:01,437 En ég er aðeins ábyrgur gagnvart guði. 32 00:05:02,520 --> 00:05:06,434 Frá vörum guðs að eyrum ykkar, sú er boðleiðin. 33 00:05:06,920 --> 00:05:08,638 Er það skilið? 34 00:05:10,600 --> 00:05:13,831 Hér er venjulegt 11 mánaða barn. 35 00:05:16,120 --> 00:05:19,238 Og hér er 11 mánaða barnið okkar. 36 00:05:20,640 --> 00:05:24,031 Þið sjáið að lífsferill hans er miklu hraðari. 37 00:05:24,640 --> 00:05:27,632 Þetta eru afbrigðilegir litningar. 38 00:05:27,840 --> 00:05:30,434 Þeir hafa greinilega orðið til við stökkbreytingu. 39 00:05:30,680 --> 00:05:34,639 Þeir eru í dvala og það bætist við þennan hraðari vöxt. 40 00:05:35,520 --> 00:05:39,878 Og einkenni sem erfast ekki? Námshæfileikar hans eru gott dæmi. 41 00:05:40,080 --> 00:05:41,673 Hann er stálminnugur. 42 00:05:41,880 --> 00:05:44,679 Hann lærir ekki aðeins, hann tekur upplýsingar í sig. 43 00:05:45,320 --> 00:05:47,755 Og hann sefur aldrei. 44 00:05:48,000 --> 00:05:49,434 Er það satt? 45 00:05:50,520 --> 00:05:52,033 Fellur þér við hann? 46 00:05:54,520 --> 00:05:59,037 Frá fræðilegu sjónarmiði er hann ótrúlegur. 47 00:06:00,200 --> 00:06:03,795 En hann reynir á þolinmæði okkar í læknisskoðunum. 48 00:06:04,280 --> 00:06:07,636 Það er kominn tími til að ungi gesturinn kynnist mér. 49 00:06:25,840 --> 00:06:27,911 Truflum við? 50 00:06:28,120 --> 00:06:30,077 Síður en svo, hr. Bartok. 51 00:06:32,280 --> 00:06:35,477 Þú ert myndarlegur, ungur maður. Veistu hver ég er? 52 00:06:35,720 --> 00:06:39,270 Já, þú ert einn þeirra sem búa handan við spegilinn. 53 00:06:40,120 --> 00:06:42,873 Ég heiti Bartok. 54 00:06:43,440 --> 00:06:45,875 Ég vil að þú lítir á mig sem pabba þinn. 55 00:06:46,200 --> 00:06:47,634 Martin... 56 00:06:49,680 --> 00:06:51,637 ...hvað er bak við eyrað á þér? 57 00:06:57,600 --> 00:07:01,719 Það gerist ef maður veit töfraorðið. 58 00:07:01,920 --> 00:07:05,754 Það er ósvikið töfraorð, leyniorð sem þú geymir... 59 00:07:06,000 --> 00:07:10,471 ...í hjarta þínu og segir aldrei neinum það. 60 00:07:10,680 --> 00:07:14,435 Nei, þú segir engum það og þá verður það leyniorð. 61 00:07:18,640 --> 00:07:19,835 Martin. 62 00:07:20,680 --> 00:07:22,830 Martin, hlustarðu á mig? 63 00:07:23,800 --> 00:07:25,438 Dr. Shepard. 64 00:07:26,400 --> 00:07:29,518 Ég vil ekki virðast dónalegur þótt ég horfi ekki á þig. 65 00:07:29,720 --> 00:07:34,237 En þessi próf eru svo einföld að ég get ekki einbeitt mér að þeim. 66 00:07:35,080 --> 00:07:37,594 Auk þess er ég næstum búinn. 67 00:07:37,800 --> 00:07:39,632 Það er ég líka, Martin. 68 00:07:40,400 --> 00:07:45,076 Ég tek tímann á þér í völundarhúsinu, svo gerum við eitthvað ánægjulegt. 69 00:08:03,200 --> 00:08:05,237 Mjög tilkomumikið, Martin. 70 00:08:14,200 --> 00:08:16,476 Viljið þið hlusta á mig? 71 00:08:16,720 --> 00:08:20,076 Ég er orðinn leiður á lítilfjörlegum áhrifum ykkar. 72 00:08:20,320 --> 00:08:23,756 Ég geri fordæmi úr þér ef þú veldur aftur ónæði. 73 00:08:23,960 --> 00:08:25,473 Þú hefur gert betur en nokkru sinni. 74 00:08:25,720 --> 00:08:27,154 En hvað gerir þetta fleira? 75 00:08:35,880 --> 00:08:38,349 Vertu kyrr, Martin. Hættu að iða. 76 00:08:38,600 --> 00:08:40,637 Kemur Bartok í heimsókn í dag? 77 00:08:40,840 --> 00:08:44,071 Þú veist að hann er önnum kafinn. Hann er með verkefni á fjórða svæði. 78 00:08:44,280 --> 00:08:45,634 Ójá. 79 00:08:46,560 --> 00:08:47,630 Má ég fara til hans? 80 00:08:47,840 --> 00:08:51,117 -Auðvitað máttu það ekki. -Af hverju ekki? 81 00:08:51,360 --> 00:08:53,715 Þú hefur ekki leyfi til að fara á fjórða svæði. 82 00:08:54,120 --> 00:08:56,919 Hve lengi þarf ég enn að láta sprauta mig? 83 00:08:57,800 --> 00:08:59,916 Eins lengi og þú vilt lifa. 84 00:09:02,880 --> 00:09:04,314 Af hverju hef ég ekki leyfi? 85 00:09:04,520 --> 00:09:07,876 Þú ert bara þriðja svæðis verkefni. Þú ert ekki kyrr. 86 00:09:08,080 --> 00:09:09,957 Þetta er eðlileg hegðun. 87 00:09:10,200 --> 00:09:13,192 Ég las það í bók fyrir mæður. Viltu sjá það? 88 00:09:15,200 --> 00:09:16,270 Nei, þakka þér fyrir. 89 00:09:17,320 --> 00:09:21,029 Sittu kyrr, annars verður Bartok mjög óánægður með þig. 90 00:09:24,160 --> 00:09:26,390 AÐGANGUR - SLÁ INN NAFN 91 00:09:30,520 --> 00:09:32,557 4. SVÆÐIS ÖRYGGISAÐGANGUR 92 00:09:43,960 --> 00:09:47,590 BRUNDLE, MARTIN 3. SVÆÐIS ÖRYGGISAÐGANGUR 93 00:09:55,640 --> 00:09:58,632 BRUNDLE, MARTIN 4. SVÆÐIS ÖRYGGISAÐGANGUR 94 00:11:08,840 --> 00:11:11,195 Svæði 4 95 00:12:47,520 --> 00:12:51,354 Ég er með sjúkdóm... 96 00:12:51,600 --> 00:12:55,833 ...sem er svo sjaldgæfur að aðeins tveir hafa fengið hann. 97 00:12:56,600 --> 00:12:58,034 Faðir minn. 98 00:12:58,520 --> 00:13:00,033 Og nú ég. 99 00:13:01,600 --> 00:13:03,830 Hann var látinn heita eftir honum. 100 00:13:04,880 --> 00:13:08,430 Hann kallast vaxtarhraðaheilkenni Brundles. 101 00:13:10,520 --> 00:13:15,435 Það táknar að ég vex miklu hraðar en ég á að gera. 102 00:13:15,720 --> 00:13:18,234 Það er víst ekki sem verst. 103 00:13:19,680 --> 00:13:23,833 En ég held að það tákni líka að ég dey miklu fyrr. 104 00:13:25,040 --> 00:13:27,236 Og það er ekki mjög gott. 105 00:13:50,720 --> 00:13:52,518 Þetta er happadagurinn þinn. 106 00:13:52,720 --> 00:13:55,633 Lambakótelettur og franskar. Það besta sem þú færð. 107 00:13:55,840 --> 00:13:57,433 Já, herra. 108 00:14:36,800 --> 00:14:39,633 SVÆÐI 4 BYRGI FLUTT AÐ HÓLFI 17 109 00:16:05,960 --> 00:16:07,951 Byrja syrpuna. 110 00:16:16,480 --> 00:16:18,835 HUNDA BYRGI 111 00:16:36,520 --> 00:16:37,840 Það er í lagi. 112 00:17:09,320 --> 00:17:11,709 Það tókst. Hann hreyfir sig. 113 00:17:12,240 --> 00:17:14,436 Hann lifir enn. 114 00:17:21,720 --> 00:17:23,836 Hvernig komst hann hingað inn? 115 00:17:24,040 --> 00:17:25,439 Hvað er að? 116 00:17:34,760 --> 00:17:37,036 5 Til hamingju með daginn, Martin 117 00:17:51,840 --> 00:17:54,150 -Til hamingju með daginn. -Þakka ykkur öllum. 118 00:17:54,400 --> 00:17:57,836 Blástu á kertin. Mundu að óska þér einhvers. 119 00:18:04,760 --> 00:18:06,956 Martin, allur hópurinn vill að þú vitir... 120 00:18:07,200 --> 00:18:09,874 ...að það gleður okkur að vera hér á fimm ára afmæli þínu. 121 00:18:10,120 --> 00:18:11,190 Hvers óskarðu þér? 122 00:18:13,160 --> 00:18:14,389 Vitið þið hvað ég vil? 123 00:18:15,320 --> 00:18:16,833 Fá að vera einn. 124 00:18:17,640 --> 00:18:19,836 Það er kominn tími til að þér verði að ósk þinni. 125 00:18:22,600 --> 00:18:24,637 Segðu töfraorðið... 126 00:18:25,600 --> 00:18:27,830 ...og láttu spegilinn hverfa. 127 00:18:39,000 --> 00:18:43,073 -Ég ætti ekki að fara of langt... -Vitleysa, þetta er indæll dagur. 128 00:18:43,280 --> 00:18:46,477 Þú hefur gott af fersku lofti. Þú ættir að fara oftar út. 129 00:19:01,920 --> 00:19:04,230 Áttu við að ég eigi þetta? 130 00:19:05,480 --> 00:19:06,675 Er þetta staðurinn minn? 131 00:19:06,920 --> 00:19:08,319 Staðurinn þinn. 132 00:19:08,680 --> 00:19:10,034 Einkastaðurinn þinn. 133 00:19:10,280 --> 00:19:13,193 Ekki fleiri speglar eða hnýsin augu. 134 00:19:42,720 --> 00:19:43,915 Líkar þér þetta? 135 00:19:46,400 --> 00:19:47,549 Já. 136 00:19:47,760 --> 00:19:51,515 Það hefur verið erfitt að vaxa við svo ópersónulegar aðstæður. 137 00:19:51,720 --> 00:19:54,678 Vegna einstakrar ágæfu þinnar var það óhjákvæmilegt. 138 00:19:54,880 --> 00:19:56,439 Þú hefur reynst mér mjög vel. 139 00:19:57,120 --> 00:19:58,838 Hvernig get ég þakkað þér? 140 00:19:59,240 --> 00:20:01,436 Mér dettur kannski eitthvað í hug. 141 00:20:02,640 --> 00:20:06,474 Ég vil að þú starfir hér hjá Bartok-fyrirtækinu. 142 00:20:06,680 --> 00:20:09,069 -Starfi? -Við eitthvað verðugt. 143 00:20:09,320 --> 00:20:11,391 Svo þér leiðist ekki. 144 00:20:11,600 --> 00:20:15,434 Eitthvað sem hæfir gáfum þínum og sköpunarfærni. 145 00:20:16,480 --> 00:20:17,879 Ég er að tala um starf. 146 00:20:20,680 --> 00:20:22,239 VIÐFANGSEFNI: EPLI 147 00:20:36,120 --> 00:20:38,634 Fimm árum og miljónum dala síðar... 148 00:20:38,840 --> 00:20:40,638 ...þá er komið... 149 00:20:41,440 --> 00:20:45,399 Það sem við höfum er heimsins dýrasta... 150 00:20:47,880 --> 00:20:49,029 ...safavél. 151 00:20:49,920 --> 00:20:52,833 Mesta uppgötvun mannkynssögunnar... 152 00:20:53,080 --> 00:20:55,833 ...og við fáum hana ekki til að vinna rétt. 153 00:20:56,520 --> 00:21:00,354 Við erum eins og simpansar sem reyna að læra á bíl. 154 00:21:02,200 --> 00:21:04,237 Faðir þinn var bráðgáfaður. 155 00:21:04,440 --> 00:21:06,909 Bráðgáfaður en hvikull. 156 00:21:07,120 --> 00:21:10,112 Þegar hann dó dóu mörg leyndarmál hans með honum. 157 00:21:14,040 --> 00:21:16,156 Þú gætir lokið verki föður þíns. 158 00:21:16,600 --> 00:21:19,638 Þú ert eins gáfaður ag hann var, jafnvel enn gáfaðri. 159 00:21:19,880 --> 00:21:21,678 Mér fellur þetta ekki. 160 00:21:21,880 --> 00:21:23,837 Er það ekki vegna hundsins? 161 00:21:24,760 --> 00:21:27,036 Hve lengi ætlarðu að nota þetta gegn mér? 162 00:21:27,320 --> 00:21:30,551 Það voru hryggileg mistök en þetta er liðin tíð. 163 00:21:30,760 --> 00:21:32,751 Þú verður að einbeita þér að framtíðinni. 164 00:21:32,960 --> 00:21:35,315 Framtíðin er einmitt hér í þessu herbergi. 165 00:21:35,720 --> 00:21:40,112 Ímyndaðu þér skurðaðgerðir án skurðsára. 166 00:21:40,320 --> 00:21:43,312 Það er frumstætt að skera fólk og heyrir liðinni tíð. 167 00:21:43,520 --> 00:21:46,478 Allt það sem yrði úrelt á svipstundu. 168 00:21:46,720 --> 00:21:49,075 Þessar vélar tákna þetta. 169 00:21:49,280 --> 00:21:51,191 Nýja öld. 170 00:21:59,320 --> 00:22:01,038 Ef þig vantar starfsfólk... 171 00:22:01,240 --> 00:22:03,914 ...hefurðu aðgang að dr. Trimble og fálki hans. 172 00:22:04,120 --> 00:22:07,829 Þú mátt vinna einn ef þú vilt. 173 00:22:13,920 --> 00:22:15,240 Martin... 174 00:22:16,920 --> 00:22:19,434 ...við gerðum allt sem við gátum fyrir hundinn þinn. 175 00:22:20,280 --> 00:22:24,035 Það er huggun að hann þjáðist ekki lengi. 176 00:22:25,520 --> 00:22:27,238 Eitt enn. 177 00:22:27,840 --> 00:22:31,629 Faðir þinn hélt skrá um ferlið. 178 00:22:33,400 --> 00:22:35,232 Áður en þú ákveður þig... 179 00:22:36,720 --> 00:22:38,631 ...skaltu hlusta á hann. 180 00:22:49,880 --> 00:22:53,316 Við höfum séð fyrstu fjarflutninga á manneskju. 181 00:22:53,520 --> 00:22:57,434 Dr. Seth Brundle, hvernig voru flutningarnir? 182 00:22:58,000 --> 00:23:00,833 Það var líkast stami. 183 00:23:01,080 --> 00:23:02,434 Hvað þá? 184 00:23:03,920 --> 00:23:05,877 Sfami eða hiksta. 185 00:23:06,120 --> 00:23:09,033 Smáruglingur á daglegu lífi mínu. 186 00:23:09,240 --> 00:23:12,232 Ekki óþægilegt, aðeins smátruflun á hrynjandinni. 187 00:23:12,520 --> 00:23:16,639 Fyrst hélt ég það hefði ekki tekist, ég væri enn í sama hylkinu. 188 00:23:16,880 --> 00:23:19,030 Hvernig líður þér núna? 189 00:23:19,640 --> 00:23:21,870 Mér ætti að líða nákvæmlega eins og fyrr... 190 00:23:22,120 --> 00:23:24,634 ...en svo er ekki. Mér finnst ég... 191 00:23:25,720 --> 00:23:28,030 ...mjög þrekmikill og skipulegur. 192 00:23:28,240 --> 00:23:31,073 Mér finnst ég vinna befur líkamlega. 193 00:23:31,320 --> 00:23:36,235 Allt virðist ganga betur nú en áður. 194 00:23:36,440 --> 00:23:38,033 Því skyldi það vera? 195 00:23:40,560 --> 00:23:42,836 Ég veit það ekki. Hugsast getur... 196 00:23:43,880 --> 00:23:47,236 ...að ég hafi batnað við flutningana. 197 00:23:47,600 --> 00:23:50,911 Þegar ég sameinaðist aftur lítur svo út... 198 00:23:51,120 --> 00:23:53,873 ...sem mér hafi farið fram í orði. 199 00:23:54,120 --> 00:23:58,239 Ég sagði því að vera skapandi og kannski gerðist það. 200 00:25:03,440 --> 00:25:05,033 Hvað get ég gert fyrir þig? 201 00:25:07,680 --> 00:25:10,957 Geturðu lánað mér einhver lífræn efni? 202 00:25:11,200 --> 00:25:12,190 Hvað sagðirðu? 203 00:25:12,400 --> 00:25:15,119 Kartöflu, jurt, eitthvað lifandi. 204 00:25:15,320 --> 00:25:19,279 Talaðu við þá í viðhaldinu. Þeir koma fyrst klukkan átta. 205 00:25:19,680 --> 00:25:21,034 Átta? 206 00:25:22,120 --> 00:25:23,633 Þakka þér samt. 207 00:25:30,840 --> 00:25:32,638 Það er kominn gestur. 208 00:25:32,880 --> 00:25:36,111 Það er strákur Bartoks. Hann kemst upp með morð. 209 00:25:36,320 --> 00:25:39,233 Hann verður einhvern tímann drepinn. 210 00:26:19,000 --> 00:26:20,513 Vel gripið. 211 00:26:26,000 --> 00:26:27,434 Hvað er þetta? 212 00:26:27,720 --> 00:26:29,040 Fluga. 213 00:26:30,320 --> 00:26:32,436 Gervifluga til að veiða með fisk. 214 00:26:33,600 --> 00:26:35,432 Þú rennir víst ekki fyrir fisk. 215 00:26:36,680 --> 00:26:38,432 Ég fer sjaldan út. 216 00:26:40,480 --> 00:26:42,551 Ég myndi ærast ef ég hefði enga tilbreytingu. 217 00:26:42,800 --> 00:26:45,030 Unnið við bilaðan myndlampa til klukkan 3 í nátt. 218 00:26:45,240 --> 00:26:47,436 Fólk kvað komast vel áfram hér hjá Bartok. 219 00:26:47,680 --> 00:26:50,752 Ég hef verið hér í hálft ár og er enn í gagnaskráningum. 220 00:26:51,000 --> 00:26:52,593 Og það á næturvakt. 221 00:26:54,400 --> 00:26:55,674 Ert þú nýr hér? 222 00:26:55,880 --> 00:26:57,757 Ég hef verið hér í fimm ár. 223 00:26:58,000 --> 00:27:00,071 Enn á næturvöktum eftir 5 ár? 224 00:27:00,280 --> 00:27:02,032 Ég vinn líka á daginn. 225 00:27:02,400 --> 00:27:03,834 Hvenær sefurðu? 226 00:27:04,280 --> 00:27:05,270 Ég sef ekki. 227 00:27:07,400 --> 00:27:08,470 Sefurðu ekki? 228 00:27:13,600 --> 00:27:15,432 Ég fékk þetta í Kaliforníu. 229 00:27:17,120 --> 00:27:18,838 Við hvað starfarðu? 230 00:27:19,640 --> 00:27:22,632 Að miklivægustu uppfinningu mannkynssögunnar. 231 00:27:23,640 --> 00:27:25,358 Með kaktusnum mínum? 232 00:27:25,880 --> 00:27:27,029 Já. 233 00:27:28,720 --> 00:27:30,950 Ég tala um meiri breytingu en hægt er að hugsa sér. 234 00:27:31,160 --> 00:27:34,152 Stökkið mikla frá steinöld til örtækninnar. 235 00:27:36,840 --> 00:27:40,151 Viltu koma og sjá á vinnustofu minni, Beth Logan? 236 00:27:45,720 --> 00:27:48,075 Ég gef þér prik fyrir frumleika. 237 00:27:51,080 --> 00:27:52,593 Trúirðu mér ekki? 238 00:27:53,080 --> 00:27:56,391 Taktu það ekki persónulega en... 239 00:27:59,320 --> 00:28:00,640 Ætti ég? 240 00:28:01,120 --> 00:28:04,238 Ég nýt þess að búa á húsháti. Lífið á vatninu er friðsælt. 241 00:28:04,440 --> 00:28:07,353 -Á húsbáti? -Bíddu aðeins, Martin. 242 00:28:07,600 --> 00:28:11,639 Ég má ekki fara lengra. Ég hef ekki leyfi til að fara á þetta svæði. 243 00:28:12,240 --> 00:28:14,629 Þarna er leyfið komið. 244 00:28:32,880 --> 00:28:34,029 Bíddu. 245 00:28:35,200 --> 00:28:37,191 Hvað gerðirðu? 246 00:28:37,720 --> 00:28:40,439 Ég sundraði sameindum kaktussins... 247 00:28:40,640 --> 00:28:43,234 ...og flutti hann úr öðru hylkinu í hitt. 248 00:28:43,680 --> 00:28:44,829 Og... 249 00:29:10,520 --> 00:29:11,749 Hvað er þetta? 250 00:29:13,920 --> 00:29:16,355 Þetta átti ekki að gerast. 251 00:29:16,600 --> 00:29:18,034 Eitthvað... 252 00:29:20,320 --> 00:29:21,640 Mér þykir fyrir þessu. 253 00:29:23,120 --> 00:29:24,394 Eigðu þetta. 254 00:29:32,240 --> 00:29:34,629 Ég þarf hvort eð er að vinna. 255 00:29:35,920 --> 00:29:39,629 Það var gaman að kynnast þér, Martin Brundle. 256 00:29:43,600 --> 00:29:46,831 Kannski ættirðu að betaprófa forritið. 257 00:30:00,600 --> 00:30:01,829 Beth... 258 00:30:05,120 --> 00:30:07,236 ...viltu koma aftur til mín? 259 00:30:09,480 --> 00:30:11,949 -Ég vil ekki trufla þig. -Þú gerir það ekki. 260 00:30:13,200 --> 00:30:17,671 Ég á enga vini hér, aðeins kunningja... 261 00:30:20,760 --> 00:30:22,637 ...og ég vil að við verðum vinir. 262 00:30:24,560 --> 00:30:27,359 -Er það gerlegt? -Ég vil það gjarnan. 263 00:30:30,640 --> 00:30:33,553 Það er alltaf matarhlé hjá mér á kvöldin klukkan 10. 264 00:30:34,680 --> 00:30:35,750 Fínt. 265 00:30:36,360 --> 00:30:40,911 Viltu ekki koma hingað? Þú getur hjálpað mér með hylkin. 266 00:30:41,120 --> 00:30:41,996 Allt í lagi. 267 00:30:45,520 --> 00:30:48,160 Við getum kannski lagfært plöntuna. 268 00:30:50,720 --> 00:30:52,154 Marty? 269 00:30:53,840 --> 00:30:57,151 Hvað er að frétta? Ertu kominn með kærustu? 270 00:30:57,600 --> 00:30:58,556 Nei. 271 00:31:00,000 --> 00:31:01,354 Það var slæmt. 272 00:31:01,600 --> 00:31:03,159 Fallegur rass. 273 00:31:09,400 --> 00:31:12,472 Í nótt svaf ég í tvo tíma. 274 00:31:12,720 --> 00:31:13,835 Ég hef aldrei sofið lengur. 275 00:31:14,080 --> 00:31:16,390 Ég vil ekki leggja neina merkingu í það. 276 00:31:16,640 --> 00:31:20,190 Af hverju ekki? Það hægist á mér, ég verð stöðugur og eðlilegur. 277 00:31:20,400 --> 00:31:23,472 Svo þarf ekki að vera. Þú vinnur bara of mikið. 278 00:31:23,720 --> 00:31:27,554 Ef þetta væri efnabreyting á þér værum við búin að finna hana. 279 00:31:28,160 --> 00:31:29,958 Þú hittir ekki á æðina. 280 00:31:32,640 --> 00:31:35,154 Þannig fer þegar þú situr ekki kyrr. 281 00:31:43,200 --> 00:31:44,952 Reynum nú aftur. 282 00:31:45,720 --> 00:31:47,358 Ég held ekki. 283 00:33:28,480 --> 00:33:32,075 Vinkona mín á sýnadeild bauð mér að koma þangað á morgun. 284 00:33:32,320 --> 00:33:35,551 Það verður einhvers konar samkvæmi á deildinni. 285 00:33:37,680 --> 00:33:38,829 Langar þig að koma? 286 00:33:40,400 --> 00:33:42,152 Verður fólk þarna? 287 00:33:43,560 --> 00:33:46,200 Já, það er yfirleitt fólk í samkvæmum. 288 00:33:46,400 --> 00:33:47,959 En gatt fólk. 289 00:33:48,320 --> 00:33:50,152 Það kæmi þér á óvart. 290 00:33:51,800 --> 00:33:53,552 -Jæja? -Já. 291 00:33:58,760 --> 00:34:01,354 Þarna er snillingurinn þinn. 292 00:34:02,360 --> 00:34:04,351 Hann er sætur. 293 00:34:04,640 --> 00:34:07,075 Ég sagði þér það en hann er feiminn. 294 00:34:07,280 --> 00:34:09,351 Vonandi skemmtir hann sér. 295 00:34:26,280 --> 00:34:28,999 Ég hef aldrei á ævinni áður séð neitt líkt þessu. 296 00:34:29,240 --> 00:34:30,036 Hvað er þetta? 297 00:34:30,280 --> 00:34:32,191 Við búum þetta ekki til, við höldum lífi í því. 298 00:34:32,400 --> 00:34:33,196 Þetta er svo ljótt. 299 00:34:33,400 --> 00:34:37,359 Hann er stalt okkar í sýnadeild. Verkefnið sem hefur varað lengst. 300 00:34:37,560 --> 00:34:38,550 Tvö ár. 301 00:34:38,800 --> 00:34:40,757 Hefur þetta lifað í tvö ár? 302 00:34:41,000 --> 00:34:44,550 Við köllum hann Timex. "Tifar þrátt fyrir slæma meðferð." 303 00:36:21,160 --> 00:36:22,355 Láttu mig í friði. 304 00:36:28,320 --> 00:36:29,355 Martin! 305 00:36:31,280 --> 00:36:33,999 -Martin, hvað er að? -Ég vil fá að vera í friði, Beth. 306 00:36:34,200 --> 00:36:36,953 Talaðu við mig. Ég hélt að viðværum vinir. 307 00:36:37,520 --> 00:36:39,636 -Ég vissi ekki... -Vertu ekki á mínu svæði. 308 00:36:39,880 --> 00:36:41,757 Þú hefur ekki lengur heimild. 309 00:39:47,400 --> 00:39:52,270 Viðfangsefni A: Brundle Skannaður og kóðaður 310 00:40:19,400 --> 00:40:24,031 Leiðindaatvik gerðist í sýnadeild í gærkvöldi. 311 00:40:24,240 --> 00:40:26,231 Einhver braust inn og olli skemmdum. 312 00:40:26,480 --> 00:40:29,199 Veist þú eitthvað um það? 313 00:40:34,120 --> 00:40:34,951 Nei. 314 00:40:36,960 --> 00:40:38,359 Hann lýgur. 315 00:40:38,760 --> 00:40:40,751 Auðvitað lýgur hann. 316 00:40:42,440 --> 00:40:45,193 Svo virðist sem Martin okkar sé að þroskast. 317 00:41:02,360 --> 00:41:04,954 HÓKUS PÓKUS! 318 00:41:36,720 --> 00:41:37,949 Ég harma þetta. 319 00:41:39,160 --> 00:41:40,753 Það er óþarfi. 320 00:41:44,000 --> 00:41:45,149 Ég hef saknað þín. 321 00:41:45,360 --> 00:41:46,270 Saknaðirðu mín? 322 00:41:50,760 --> 00:41:51,750 Í alvöru? 323 00:41:59,280 --> 00:42:01,556 Komdu, mig langar að sýna þér dálítið. 324 00:42:06,320 --> 00:42:08,152 Jæja, lokaðu augunum. 325 00:42:15,680 --> 00:42:18,115 Vá. Að sjá þetta. 326 00:42:18,400 --> 00:42:19,754 Já. 327 00:42:23,400 --> 00:42:24,356 Komdu hingað. 328 00:42:25,360 --> 00:42:26,759 Hvert ætlarðu? 329 00:42:28,560 --> 00:42:30,358 Martin, hvað ertu að gera? 330 00:42:31,400 --> 00:42:32,720 Þú mátt ekki gera þetta. 331 00:42:34,880 --> 00:42:36,154 Það er í lagi. 332 00:42:36,960 --> 00:42:38,473 Byrjaðu á röðinni. 333 00:42:38,680 --> 00:42:40,990 Nei, ég get það ekki. 334 00:42:46,720 --> 00:42:47,949 Treystu mér. 335 00:43:27,680 --> 00:43:29,751 Þetta er frábært. Hvernig gerðirðu þetta? 336 00:43:29,960 --> 00:43:31,314 Ég byrjaði á byrjuninni. 337 00:43:31,800 --> 00:43:35,839 Trimble og hin spurðu ekki réttu spurninganna og gerðu sömu mistök. 338 00:43:36,080 --> 00:43:39,152 Þau voru of nálægt vandanum til að sjá hann nógu vel. 339 00:43:39,680 --> 00:43:41,751 Vísindaskammsýni. 340 00:43:42,880 --> 00:43:46,760 Þau ætluðu að vinna þetta með aðferðafræði, eðlisfræði. 341 00:43:47,960 --> 00:43:49,758 Algildum. 342 00:43:52,720 --> 00:43:56,759 En maður verður að geta opnað augun og dáðst... 343 00:43:57,400 --> 00:44:00,552 ...að fegurð ferlisins. 344 00:44:54,080 --> 00:44:55,354 Hvað? 345 00:44:55,760 --> 00:44:56,670 Hvað er þetta? 346 00:45:01,560 --> 00:45:03,073 Bara smáslys. 347 00:45:03,480 --> 00:45:05,551 Þetta er að sýkjast. 348 00:45:05,840 --> 00:45:07,558 Þú ættir að láta líta á þetta. 349 00:45:10,240 --> 00:45:11,719 Nú verð ég að fara. 350 00:45:25,200 --> 00:45:28,511 Er gerlegt að taka burt stökkbreytt DNA 351 00:45:28,720 --> 00:45:32,031 meðan fjarflutningar standa? 352 00:45:33,280 --> 00:45:37,638 Nei. Ef DNA er fjarlægt verður upplausn í sameindum/erfðaefnum. 353 00:45:43,600 --> 00:45:46,638 Ef ekki er hægt að fjarlægja DNA má þá setja annað efni í staðinn? 354 00:45:47,440 --> 00:45:50,193 Gerlegt að skipta stökkbreyttu DNA í viðfangsefni A 355 00:45:50,440 --> 00:45:53,671 fyrir heilbrgt DNA úr gjafara viðfangsefnis B 356 00:45:55,840 --> 00:45:57,911 GENASKIPTAÁÆTLUN: 357 00:45:59,160 --> 00:46:02,278 VIÐFANGSEFNI A BRUNDLE VIÐFANGSEFNI B GJAFARI 358 00:46:10,360 --> 00:46:12,636 VIÐFANGSEFNI B GJAFARI EKKI LÍFVÆNLEGUR 359 00:46:50,160 --> 00:46:52,356 Þetta er bara sýking. Þetta sýklalyf... 360 00:46:52,600 --> 00:46:54,432 Talaðu ekki niður til mín! 361 00:46:54,640 --> 00:46:56,950 Þetta er greinilega ekki sýking. 362 00:46:57,200 --> 00:47:00,352 Hvað gerist? Missi ég handlegginn? 363 00:47:00,600 --> 00:47:04,958 Auðvitað ekki. Þetta hreinsast strax með þessari sprautu. 364 00:47:05,960 --> 00:47:07,712 Þú verður að treysta mér. 365 00:47:07,920 --> 00:47:10,070 Ég treysti þér ekki. Ég verð að tala við hr. Bartok. 366 00:47:10,320 --> 00:47:12,357 -Enginn vafi er á þessu. -Alls enginn. 367 00:47:12,600 --> 00:47:16,355 Rannsóknir hafa sýnt myndbreytingar á byrjunarstigi. 368 00:47:16,600 --> 00:47:18,750 Afbrigðilegu litningarnir í honum blunda ekki. 369 00:47:19,000 --> 00:47:21,640 Nú hefur hann náð fullum þroska og þá vaxa þeir... 370 00:47:21,880 --> 00:47:24,076 ...breytast og fá vissara mót. 371 00:47:24,320 --> 00:47:25,276 Hve hratt? 372 00:47:25,520 --> 00:47:27,431 Eins og eldur í sinu. 373 00:47:27,760 --> 00:47:30,479 Þú veist hvað á að gera, hvernig á að undirbúa þetta. 374 00:47:30,720 --> 00:47:32,154 Byrjaðu á því. 375 00:47:41,960 --> 00:47:44,349 Áttu í erfiðleikum, fr. Logan? 376 00:47:49,000 --> 00:47:51,435 Kortið mitt er í ólagi, dyrnar opnast ekki. 377 00:47:51,680 --> 00:47:55,355 Það er ekkert að kortinu. Þetta eru ekki lengur þínar dyr. 378 00:47:56,000 --> 00:47:58,560 -Um hvað ertu að tala? -Svo virðist... 379 00:47:58,800 --> 00:48:01,553 ...sem þú sért loks komin á dagvaktina. 380 00:48:01,800 --> 00:48:03,552 Eins og þú vildir. 381 00:48:06,800 --> 00:48:09,155 Kerfisgreining? 382 00:48:09,800 --> 00:48:12,360 Hún er í húsi hinum megin í borginni. 383 00:48:13,000 --> 00:48:15,560 Við höfum sent persónulega muni þína þangað. 384 00:48:16,720 --> 00:48:20,156 Þetta hefurðu upp úr því að fíflast við eftirlætisfyrirbæri Bartoks. 385 00:48:20,800 --> 00:48:22,359 Algert trúnaðarmál. 386 00:48:28,440 --> 00:48:29,953 Bless. 387 00:48:36,880 --> 00:48:38,154 Get ég orðið að liði? 388 00:48:38,400 --> 00:48:40,676 Ég þarf að fá línu úr húsinu. 389 00:48:40,920 --> 00:48:44,754 Því miður eru allar línur uppteknar. Reyndu aftur síðar. 390 00:48:45,720 --> 00:48:46,949 Þakka þér fyrir. 391 00:48:51,640 --> 00:48:53,551 Bartok-iðnrekstur, get ég hjálpað? 392 00:48:53,760 --> 00:48:55,751 Mig langar að tala við Martin Brundle. 393 00:48:55,960 --> 00:48:58,952 Það er enginn Martin Brundle hér. Reyndu aftur. 394 00:48:59,200 --> 00:49:01,760 Hlustaðu á mig. Ég veit... 395 00:49:16,080 --> 00:49:17,673 -Beth? -Martin? 396 00:49:17,920 --> 00:49:19,479 -Er allt í lagi? -Guð minn góður. 397 00:49:19,680 --> 00:49:21,830 Ég reyndi að hringja í þig. Er nokkuð að? 398 00:49:22,040 --> 00:49:24,600 Eitthvað er að henda mig. Ég veit ekki hvað það er. 399 00:49:25,760 --> 00:49:29,037 Ég var færð til. Þetta komst upp. Bartok veit af okkur. 400 00:49:29,240 --> 00:49:30,355 Við sögðum engum neitt. 401 00:49:30,600 --> 00:49:33,114 Hann sá okkur saman í rúminu á myndbandi. 402 00:50:40,080 --> 00:50:41,559 Það er komið. 403 00:50:42,960 --> 00:50:44,155 Hann fann þetta. 404 00:50:45,160 --> 00:50:48,357 Látum Bartok vita að strákurinn sé saltvondur. 405 00:50:59,520 --> 00:51:00,316 Ég skil. 406 00:51:00,520 --> 00:51:02,158 Við höfum enga mynd. 407 00:51:02,360 --> 00:51:04,749 -Hvar er hann nú? -Getur verið hvar sem er. 408 00:51:07,400 --> 00:51:09,152 Þú mátt ekki vera hér. 409 00:51:09,760 --> 00:51:10,556 Farðu út. 410 00:51:38,280 --> 00:51:40,317 Þú veist ekkert. Ég var þarna. 411 00:51:40,520 --> 00:51:44,150 Ég kom Brundle í uppnám. Skilurðu ekki að hann reyndi að lækna sig? 412 00:51:44,640 --> 00:51:47,553 Þú verður að hjálpa Ronnie, hún er þunguð af hans völdum. 413 00:51:50,000 --> 00:51:53,118 Heldurðu að þú og ég verðum mjög góðir vinir? 414 00:51:54,720 --> 00:51:56,233 Ég veit að við erum það. 415 00:51:56,480 --> 00:51:57,595 Ég vil að við... 416 00:51:57,800 --> 00:52:02,636 Við eigum að vera meira en vinir. Líttu á mig sem pabba þinn. 417 00:52:06,560 --> 00:52:08,471 Áttu við að þetta sé minn staður? 418 00:52:09,160 --> 00:52:12,312 Einkastaðurinn þinn. 419 00:52:12,600 --> 00:52:15,956 Ekki fleiri speglar, ekki fleiri hnýsin augu. 420 00:52:17,000 --> 00:52:18,752 Sjáðu bara. 421 00:52:37,800 --> 00:52:39,359 Fluga... 422 00:52:40,040 --> 00:52:41,553 ...komst inn... 423 00:52:42,160 --> 00:52:44,959 ...í sendihylkið með mér í fyrsta skiptið. 424 00:52:45,280 --> 00:52:47,032 Tölvan ruglaðist. 425 00:52:47,280 --> 00:52:50,352 Það áttu ekki að vera tvö aðskilin erfðamynstur. 426 00:52:50,560 --> 00:52:52,756 Síðan ákvað hún... 427 00:52:53,480 --> 00:52:54,709 ...að skeyfa okkur saman. 428 00:52:55,200 --> 00:52:57,157 Hún sameinaði mig og fluguna. 429 00:53:01,920 --> 00:53:03,558 Nú veistu þetta. 430 00:53:06,000 --> 00:53:10,358 Þetta er hastarlegt en nú geturðu hætt öllum látalátum. 431 00:53:12,920 --> 00:53:13,990 Martin... 432 00:53:15,960 --> 00:53:17,553 ...bráðlega verðurðu... 433 00:53:17,800 --> 00:53:21,555 ...sérstæðasta lífvera jarðar. 434 00:53:22,080 --> 00:53:23,150 Nei, ég verð það ekki. 435 00:53:23,400 --> 00:53:27,439 Hvorki þú, ég né neinn getur hindrað það. 436 00:53:28,360 --> 00:53:29,759 Ég tek... 437 00:53:30,000 --> 00:53:32,150 ...lyf mín og sprautur. 438 00:53:32,400 --> 00:53:33,754 Í þeim er bara vatn... 439 00:53:34,600 --> 00:53:35,954 ...lyfleysa. 440 00:53:36,520 --> 00:53:39,751 Við urðum að gefa þér einhverja von, annars... 441 00:53:45,920 --> 00:53:46,955 Viltu... 442 00:53:47,320 --> 00:53:48,549 ...að þetta gerist? 443 00:53:48,800 --> 00:53:50,950 Auðvitað vil ég það. 444 00:53:52,600 --> 00:53:54,352 Þú ert frumgerðin... 445 00:53:54,600 --> 00:53:57,718 ...á nýju tímabili líffræðikönnunar. 446 00:53:57,920 --> 00:53:59,479 Með þig sem fyrirmynd... 447 00:53:59,720 --> 00:54:01,757 ...og með notkun fjarhylkjanna... 448 00:54:02,000 --> 00:54:03,752 ...stjórnar Bartok-iðnreksturinn... 449 00:54:04,200 --> 00:54:07,750 ...mynd og starfi alls lífs á jörðinni. 450 00:54:10,000 --> 00:54:12,150 Rólega, Martin. 451 00:54:12,400 --> 00:54:13,799 Gakktu að þessu. 452 00:54:14,920 --> 00:54:18,754 Þetta var áformað daginn sem þú fæddist. 453 00:54:19,000 --> 00:54:22,755 Við gerum allt sem við getum svo það verði sem sársaukaminnst fyrir þig. 454 00:54:29,920 --> 00:54:31,558 Ég elskaði þig. 455 00:54:37,400 --> 00:54:38,754 Sæktu Scorby. 456 00:54:39,440 --> 00:54:42,751 Scorby. farðu á aðalstöð. Það kom upp mál. 457 00:54:43,000 --> 00:54:44,195 Komdu hingað! 458 00:55:04,680 --> 00:55:06,557 Verið þið hér. 459 00:55:13,160 --> 00:55:14,514 Viltu fara? 460 00:55:15,000 --> 00:55:17,071 Þú verður að fara hjá mér, Marty. 461 00:55:30,080 --> 00:55:33,072 Ég hafði gaman af upptökunni með þér og kærustunni. 462 00:55:33,960 --> 00:55:36,759 Er stelpan ekki eins og loftbor? 463 00:56:03,320 --> 00:56:05,072 Ég hlusta ekki á afsakanir. 464 00:56:05,320 --> 00:56:08,153 Ég vil fá hann aftur. Er það skilið? 465 00:56:08,920 --> 00:56:09,955 Já, herra. 466 00:56:19,080 --> 00:56:20,957 Ertu reiðubúinn, dr. Trimble? 467 00:56:21,200 --> 00:56:23,874 -Já, herra Bartok. -Hefjumst handa. 468 00:56:24,080 --> 00:56:26,196 Mig langar að sjá hvernig þetta gerist. 469 00:56:28,320 --> 00:56:29,958 HVERT ER TÖFRAORÐIÐ? 470 00:56:30,280 --> 00:56:33,352 -Hver fjárinn er þetta? -Farðu fram hjá þessum skratta. 471 00:56:34,280 --> 00:56:36,237 HJÁRÁS EKKI SAMÞYKKT 472 00:56:36,480 --> 00:56:39,154 VIÐVÖRUN: BANDORMUR FER Í GANG EF SVAR ER RANGT. 473 00:56:39,400 --> 00:56:42,472 -Fjandinn sjálfur. -Trimble, þolinmæðin er á þrotum. 474 00:56:42,680 --> 00:56:47,550 Yfirmaður verkefnisins varð sér úti um lykilorð. 475 00:56:48,080 --> 00:56:50,151 -Notaði Martin lykilorð? -Já, herra. 476 00:56:50,400 --> 00:56:52,755 Við komumst ekki inn á kerfið án þess. 477 00:56:52,960 --> 00:56:54,951 Sláið inn orð af handahófi. 478 00:56:58,520 --> 00:56:59,954 Hann útbjó gildru. 479 00:57:00,160 --> 00:57:05,075 Við fyrstu ranga ágiskun okkar þurrkast forritið út. 480 00:57:05,560 --> 00:57:07,198 "Hvert er töfraorðið"? 481 00:57:07,400 --> 00:57:10,677 "Hókus pókus." Það er töfraorðið. Allir vita það. 482 00:57:10,880 --> 00:57:11,790 Nei. 483 00:57:13,200 --> 00:57:15,760 Nei, það er raunverulegt töfraorð... 484 00:57:16,080 --> 00:57:18,469 ...og aðeins Martin veit hvað það er. 485 00:57:18,720 --> 00:57:21,360 Það er orðið sem kemur öllu af stað. 486 00:57:23,000 --> 00:57:24,559 Fjandinn. 487 00:57:26,880 --> 00:57:28,359 Svjallt. 488 00:57:29,080 --> 00:57:30,559 Snjall strákur. 489 00:58:15,920 --> 00:58:17,399 -Martin! -Enga hræðslu. 490 00:58:18,520 --> 00:58:19,954 Guð mninn góður. 491 00:58:21,600 --> 00:58:23,159 Hvað kom fyrir? 492 00:58:26,520 --> 00:58:28,557 Ég vissi ekki hvert ég gat farið annað. 493 00:58:31,000 --> 00:58:33,753 Þú þarft að fá lyfin þín. Þú verður að fara til baka. 494 00:58:35,120 --> 00:58:38,238 Það eru ekki til lyf við þessu. 495 00:58:38,480 --> 00:58:39,390 Hvað sagðirðu? 496 00:58:39,600 --> 00:58:41,352 Þau voru aldrei til. 497 00:58:45,800 --> 00:58:48,155 Það biðu bara allir... 498 00:58:49,280 --> 00:58:50,953 ...eftir því... 499 00:58:51,200 --> 00:58:52,349 Eftir að þetta... 500 00:58:53,080 --> 00:58:54,036 ...gerðist. 501 00:58:58,200 --> 00:58:59,599 Ég varð að hitta þig, Beth. 502 00:59:03,000 --> 00:59:04,718 Viltu að ég fari? 503 00:59:09,000 --> 00:59:09,990 Nei. 504 00:59:12,320 --> 00:59:14,152 Hjálpaðu mér þá. 505 00:59:18,400 --> 00:59:19,435 Viltu gera það? 506 00:59:22,360 --> 00:59:23,350 Já. 507 00:59:33,280 --> 00:59:34,759 Förum þá. 508 00:59:42,280 --> 00:59:45,557 Thomas, þú ferð upp. Chris, hjálpaðu. 509 00:59:49,880 --> 00:59:52,030 -Er eitthvað uppi, Thomas? -Aðeins kisa. 510 00:59:52,280 --> 00:59:53,350 Jesús! 511 00:59:53,960 --> 00:59:56,349 Leitaðu í kvínni. Chris, farðu með honum. 512 00:59:59,400 --> 01:00:00,356 Stúlkan? 513 01:00:00,600 --> 01:00:01,954 Hún fór með honum. 514 01:00:02,200 --> 01:00:04,350 Farðu aftur þangað strax og þú getur. 515 01:00:05,080 --> 01:00:08,835 Já. Kvíddu engu, við náum honum. Það snýst bara um tímann. 516 01:00:09,400 --> 01:00:11,960 Því miður er tíminn munaður sem við eigum ekki. 517 01:01:06,280 --> 01:01:07,634 Farið burt. 518 01:01:09,880 --> 01:01:13,032 -Við verðum að tala við ykkur. -Hunskist, sagði ég. 519 01:01:16,320 --> 01:01:18,630 Seth Brundle var faðir minn. 520 01:01:38,200 --> 01:01:40,430 Það er sterkur svipur með ykkur. 521 01:01:41,880 --> 01:01:43,837 Helst til stór til að vera 5 ára. 522 01:01:44,040 --> 01:01:46,634 Ég er með litningagalla. 523 01:01:46,840 --> 01:01:50,549 Ég vex óvenjuhratt. 524 01:01:51,440 --> 01:01:53,431 Segirðu það satt? Heillandi. 525 01:01:57,920 --> 01:01:59,479 Þetta var skemmtilegt. 526 01:01:59,720 --> 01:02:01,631 Komdu einhvern tímann aftur. 527 01:02:08,520 --> 01:02:10,636 Ég ætti kannski að bjóða þér inn. 528 01:02:12,520 --> 01:02:15,478 Ég sá þig á myndbandinu. 529 01:02:15,720 --> 01:02:17,040 Sittu ekki þarna. 530 01:02:22,120 --> 01:02:24,350 Þú varst til staðar kvöldið sem faðir minn dó. 531 01:02:24,600 --> 01:02:27,433 Hann vann að lækningu. 532 01:02:31,280 --> 01:02:35,433 Dröslaðistu hingað til að fræðast um lækningu? 533 01:02:35,680 --> 01:02:37,239 Þú ert eina von mín. 534 01:02:43,480 --> 01:02:44,914 Strákur... 535 01:02:45,160 --> 01:02:49,358 ...ég er síst af öllu nokkurs manns von. 536 01:02:49,720 --> 01:02:52,234 Þú vilt ekki heyra þetta. 537 01:02:53,520 --> 01:02:55,033 Ég verð að vita það. 538 01:02:56,920 --> 01:03:00,879 Brundle stal kærustunni minni. 539 01:03:01,440 --> 01:03:02,760 Móður þinni. 540 01:03:03,000 --> 01:03:05,833 Gerði henni barn ag hún dó. 541 01:03:06,400 --> 01:03:09,119 Hann leysti upp hönd mína og fót með flugnaælu. 542 01:03:09,360 --> 01:03:12,239 Ég ber lítinn hlýhug til mannsins. 543 01:03:14,920 --> 01:03:16,433 Hann sýkti mig. 544 01:03:19,040 --> 01:03:22,635 Hvað varðar lækninguna... 545 01:03:25,240 --> 01:03:27,629 ...þá dró hann móður þína... 546 01:03:28,600 --> 01:03:31,274 ...sparkandi og veinandi inn í hylkið... 547 01:03:31,520 --> 01:03:36,435 ...Í von um að þau rynnu saman í einn fallegan líkama. 548 01:03:36,920 --> 01:03:40,550 Móðir þín skaut hann því í höfuðið með haglabyssu. 549 01:03:41,720 --> 01:03:42,755 Í því felst lækning þín. 550 01:03:46,200 --> 01:03:47,190 Farðu burt. 551 01:03:47,400 --> 01:03:50,836 Skepnan þín! Hvar er samúð þín? 552 01:03:51,280 --> 01:03:54,432 Ég gaf hana á bátinn. Hún kostaði mig handlegg og fót. 553 01:03:59,000 --> 01:04:00,832 Hún kostaði þig meira en það. 554 01:04:04,520 --> 01:04:06,716 Faðir þinn hafði rétt fyrir sér um dálítið. 555 01:04:06,920 --> 01:04:09,833 Ef til er lækning þá tengist hún hylkjunum. 556 01:04:11,920 --> 01:04:13,240 Þetta... 557 01:04:13,840 --> 01:04:15,433 Þau duga ekki. 558 01:04:16,320 --> 01:04:18,630 Þú ert lélegur lygari, drengur. 559 01:04:18,920 --> 01:04:21,309 Ef þú fannst lausnina notaðu hana þá. 560 01:04:21,520 --> 01:04:22,874 Martin, fannstu...? 561 01:04:23,120 --> 01:04:26,431 Það er ekkert sem ég get notað. Gleymdu þessu. 562 01:04:27,000 --> 01:04:28,115 Förum. 563 01:04:28,600 --> 01:04:31,035 Þú ættir að koma vitinu fyrir vin þinn. 564 01:04:33,320 --> 01:04:35,231 Bílsins þíns verður leitað. 565 01:04:35,440 --> 01:04:37,431 Jeppinn minn er í skúrnum. 566 01:04:39,000 --> 01:04:40,035 Farðu... 567 01:04:41,600 --> 01:04:43,034 ...bara burt. 568 01:04:53,000 --> 01:04:56,595 -Ég skal hringja í Bartok. -Nei, ég fer ekki þangað. 569 01:04:56,800 --> 01:04:58,837 Hann getur hjálpað. Ég segi honum frá hylk... 570 01:04:59,080 --> 01:05:01,993 -Þau eru gagnslaus. -Þú sagðir mér ekki ástæðuna. 571 01:05:02,240 --> 01:05:05,870 Ég get ekki bjargað mér nema með því að fórna öðru lífi. 572 01:05:09,720 --> 01:05:12,678 VEGAHÓTELIÐ HVÍLD "heimili að heiman" 573 01:05:12,920 --> 01:05:14,911 LAUST 574 01:05:52,480 --> 01:05:55,233 Mig vantar herbergi. 575 01:05:57,600 --> 01:05:59,079 Ég hef bara rúm af drottningarstærð. 576 01:05:59,320 --> 01:06:01,436 Er það í lagi? 577 01:06:01,680 --> 01:06:03,239 Það er ágætt. 578 01:06:09,120 --> 01:06:11,031 Greitt fyrirfram með peningum. 579 01:06:14,320 --> 01:06:17,950 Brundle hvarf seint í gærkvöldi með samstarfskonu, Beth Logan. 580 01:06:18,200 --> 01:06:21,556 Sumir telja að fr. Logan hafi verið rænt... 581 01:06:21,800 --> 01:06:23,871 ...en það hefur ekki verið staðfest. 582 01:06:24,720 --> 01:06:25,710 Númer níu... 583 01:06:26,520 --> 01:06:27,840 ...ungfrú... 584 01:06:29,280 --> 01:06:30,839 Smith. 585 01:06:32,920 --> 01:06:34,240 Martin? 586 01:06:35,920 --> 01:06:37,831 Martin! 587 01:06:55,520 --> 01:06:57,636 Martin, stansaðu. 588 01:07:03,520 --> 01:07:06,433 Ekki hlaupa burt frá mér. 589 01:07:10,280 --> 01:07:11,953 Ég veit ekki hvað ég geri. 590 01:07:12,720 --> 01:07:14,040 Ég ekki heldur. 591 01:07:16,040 --> 01:07:19,635 Martin, ég fer ekki frá þér. 592 01:07:21,080 --> 01:07:22,229 Nei. 593 01:07:49,720 --> 01:07:52,234 Þetta ljós er svo friðsælt. 594 01:07:56,400 --> 01:07:58,038 Knýjandi. 595 01:08:01,720 --> 01:08:02,835 Hvað? 596 01:08:13,360 --> 01:08:14,430 Þú... 597 01:08:15,120 --> 01:08:16,440 ...ættir að fara. 598 01:08:24,520 --> 01:08:26,033 Þú þarft hjálp. 599 01:08:27,120 --> 01:08:29,839 Heldurðu að ég get ekki annast mig? 600 01:08:33,320 --> 01:08:34,640 Nei. 601 01:08:36,840 --> 01:08:38,433 Þú getur ekki gengið. 602 01:08:46,480 --> 01:08:47,675 Þér fer aftur. 603 01:08:48,120 --> 01:08:50,634 Mér fer fram. 604 01:08:52,000 --> 01:08:53,399 Líkami minn... 605 01:08:53,640 --> 01:08:54,869 ...verður... 606 01:08:56,440 --> 01:08:57,874 ...sterkari. 607 01:08:59,920 --> 01:09:02,230 Mér líður vel. 608 01:09:02,600 --> 01:09:04,637 Þú veist ekki hvað þú segir. 609 01:09:05,280 --> 01:09:07,635 Ég veit hvað ég segi. 610 01:09:10,680 --> 01:09:15,277 Hingað til hef ég aðeins verið opið sár. 611 01:09:15,520 --> 01:09:17,113 Varnarlaus... 612 01:09:17,320 --> 01:09:19,834 ...veikur, berskjaldaður. 613 01:09:20,520 --> 01:09:21,590 Sérðu ekki... 614 01:09:23,000 --> 01:09:24,638 ...að mér er að batna? 615 01:09:29,800 --> 01:09:31,438 Mér batnar. 616 01:09:34,520 --> 01:09:37,239 Mér var það ekki ljóst lengi. 617 01:09:40,200 --> 01:09:41,634 En núna... 618 01:09:58,240 --> 01:10:00,834 Ég sé svo miklu betur nú. 619 01:10:03,040 --> 01:10:07,750 Beth, ef þú verður nokkra stund skal ég sýna þér galdrabrellu... 620 01:10:08,000 --> 01:10:10,037 ...sem þú gleymir aldrei. 621 01:10:43,520 --> 01:10:46,638 Martin, hvað um fjarhylkin? 622 01:10:49,080 --> 01:10:52,436 Þú verður að segja mér hvert galdraorðið er. 623 01:10:58,400 --> 01:11:00,437 Það er leyniorð. 624 01:11:41,480 --> 01:11:43,630 Manstu eftir herberginu, Martin? 625 01:11:43,840 --> 01:11:46,150 Hérna fæddistu. 626 01:11:46,400 --> 01:11:50,633 Er ekki við hæfi að þú endurfæðist hérna? 627 01:11:51,720 --> 01:11:54,439 Þú vext svo hratt, drengur minn. 628 01:11:57,280 --> 01:11:58,998 Viltu spá hvenær það verður? 629 01:12:00,320 --> 01:12:02,197 Minnst vika, held ég. 630 01:12:05,320 --> 01:12:06,640 Martin... 631 01:12:08,000 --> 01:12:09,638 ...ef þú heyrir í mér... 632 01:12:10,200 --> 01:12:13,636 ...Vil ég bara segja að það gleður mig að þú komst aftur. 633 01:12:14,200 --> 01:12:16,271 Það var illa gert að hlaupast burt. 634 01:12:17,000 --> 01:12:17,990 Ég fyrirgef þér. 635 01:12:20,640 --> 01:12:22,039 Ég ætti að þakka þér... 636 01:12:23,040 --> 01:12:25,873 ...fyrir töfraorðið sem þú notaðir með fjarhylkjunum mínum. 637 01:12:26,720 --> 01:12:29,030 Gleymdu því aldrei, Martin. 638 01:12:29,600 --> 01:12:32,911 Þú ert töframaður, ekki undankomusýningarmaður. 639 01:12:34,840 --> 01:12:36,831 Velkominn heim, sonur minn. 640 01:12:37,600 --> 01:12:41,036 Ekkert er að mér, asnarnir ykkar! 641 01:12:41,240 --> 01:12:43,231 Sleppið mér. 642 01:12:44,320 --> 01:12:46,436 Hvar er Martin? 643 01:12:47,400 --> 01:12:49,835 Hvar er Martin? 644 01:12:50,120 --> 01:12:52,475 Þetta er sóðavinna, Mackenzie, en einhver verður að gera þetta. 645 01:12:52,720 --> 01:12:54,631 Þér má ekki sjást yfir neitt. 646 01:13:00,600 --> 01:13:04,514 Það ætti að gleðja þig að engin mengun sést á þér. 647 01:13:05,000 --> 01:13:06,832 Gerðu svo vel að setjast. 648 01:13:11,120 --> 01:13:12,838 Þú átt engra kosta völ. 649 01:13:14,600 --> 01:13:15,874 Hvar er Martin? 650 01:13:16,120 --> 01:13:18,430 Honum gengur mjög vel. Þakka þér fyrir. 651 01:13:18,680 --> 01:13:20,432 Hann hvílist vel. 652 01:13:20,840 --> 01:13:23,434 En núna er brýnast... 653 01:13:23,840 --> 01:13:26,036 ...að þú segir mér... 654 01:13:28,120 --> 01:13:30,031 ...töfraorðið. 655 01:17:09,280 --> 01:17:11,237 Dr. Jainway? 656 01:18:09,720 --> 01:18:10,710 Dr. Shepard? 657 01:18:12,640 --> 01:18:13,675 Hvað er að? 658 01:18:13,920 --> 01:18:15,911 Hvað er að gerast, maður? Hvað er það? 659 01:18:16,120 --> 01:18:18,236 Inn á skurðstofuna. 660 01:18:22,440 --> 01:18:25,637 Þú varst ein með honum allan tímann. Bara þú og hann. 661 01:18:25,840 --> 01:18:27,831 Hann hlýtur að hafa sagt þér eitthvað. 662 01:18:28,080 --> 01:18:31,471 Þú ætlar ekki að hjálpa Martin og hefurt aldrei ætlað þér það. 663 01:18:34,720 --> 01:18:37,633 Þú ferð ekki neitt. Vargas. 664 01:18:38,880 --> 01:18:42,475 Bartok, Martin fór úr lirfu sinni. Hann er hér einhvers staðar. 665 01:18:42,720 --> 01:18:44,358 -Hefur einhver séð hann? -Já. 666 01:18:44,600 --> 01:18:47,035 Dr. Jainway. Hún er dáin. Hann drap hana. 667 01:18:48,120 --> 01:18:50,680 Stjórnstöð, þetta er Bartok. Takið vel eftir. 668 01:18:50,920 --> 01:18:54,470 Það má alls ekki meiða eða drepa Martin. 669 01:18:54,720 --> 01:18:55,994 Það á að fanga hann. 670 01:18:56,640 --> 01:19:00,156 Sá sem veldur honum skaða svarar fil saka við mig. Er það ljóst? 671 01:19:00,400 --> 01:19:02,073 Já, herra. Viðbúnaður fjögur. 672 01:19:02,520 --> 01:19:05,558 Sveit viðbúnaðar 4, staðir 12, 14 og 17. 673 01:19:05,800 --> 01:19:07,438 Viðkomandi er hættulegur. 674 01:19:07,640 --> 01:19:09,551 Allar sveitir á svæði 4 vopnist. 675 01:19:09,800 --> 01:19:12,360 Það á að ná honum lifandi. Ég endurtek: Lifandi. 676 01:19:29,520 --> 01:19:33,559 Stjórnstöð, eitthvað hreyfist við endann á gangi A. 677 01:19:33,760 --> 01:19:36,434 Það eru ekki aðrar útgönguleiðir. Þetta er króað inni. 678 01:19:36,880 --> 01:19:38,314 Bítt'ann. 679 01:20:22,800 --> 01:20:23,915 Lítum á þetta. 680 01:21:56,320 --> 01:21:58,470 -Er hann fundinn? -Ekki enn. 681 01:21:58,720 --> 01:22:00,996 Við vitum ekki vel hvernig hann lítur út. 682 01:22:02,000 --> 01:22:04,719 Bíðið. Það sem ég horfi á, það er átrúlegt, herra. 683 01:22:04,920 --> 01:22:06,877 Hvað sem þetta er dregur það lík með sér. 684 01:22:07,320 --> 01:22:09,436 Hvert stefnir þetta? 685 01:22:10,320 --> 01:22:13,915 Bartok, ég verð að segja að það stefnir til þín. 686 01:22:16,040 --> 01:22:17,030 Læsið dyrunum. 687 01:22:17,240 --> 01:22:20,312 Fáum liðsstyrk. Við getum náð honum á ganginum. 688 01:22:46,440 --> 01:22:49,034 -Þetta er með öryggiskort. -Eyddu kóðanum. 689 01:22:49,280 --> 01:22:50,429 Trimble! 690 01:22:55,960 --> 01:22:57,109 AÐGANGUR BANNAÐUR 691 01:23:10,000 --> 01:23:12,037 Ég sé hann. Hann er fyrir utan 17. hólf. 692 01:23:12,240 --> 01:23:14,436 Sendu strax liðsstyrk! 693 01:23:18,520 --> 01:23:19,840 Fjárinn. 694 01:23:24,920 --> 01:23:28,038 Aldeilis frábært. 695 01:24:05,800 --> 01:24:07,632 Komdu, fyrirbæri. 696 01:24:13,720 --> 01:24:15,438 Skrambinn. 697 01:24:18,800 --> 01:24:22,236 Ég virðist því miður hafa týnt honum. 698 01:24:22,520 --> 01:24:24,636 Hann sést hvergi. 699 01:24:43,720 --> 01:24:45,074 Þetta kemst ekki hingað eða hvað? 700 01:24:45,320 --> 01:24:47,436 Ekkert kemst inn um þessar dyr. 701 01:24:48,520 --> 01:24:50,636 Það er handlæsing á efri dyrum. 702 01:24:50,880 --> 01:24:52,439 Vargas. sækjum hann. 703 01:25:20,600 --> 01:25:23,114 -Guð minn, að sjá þetta. -Stöðin. 704 01:25:24,120 --> 01:25:27,192 Það vantar lækni að 17. hálfi. Tveir menn eru fallnir. 705 01:25:27,400 --> 01:25:28,913 Ég fer á eftir þessu. 706 01:25:29,160 --> 01:25:31,834 Paul, vertu hjá honum. Farið þið hinir. Áfram nú! 707 01:25:43,600 --> 01:25:46,513 -Segðu þeim að drepa þetta. -Vertu ekki fábjáni. 708 01:25:46,880 --> 01:25:49,633 Ég þarf lifandi viðfangsefni. Martin er gagnslaus dauður. 709 01:25:49,840 --> 01:25:53,390 Það er rétt hjá honum, Bartok. Þessi Martin þinn er búinn að drepa þrennt. 710 01:25:54,320 --> 01:25:58,917 Það er hryggilegt en ég fer ekki að tapa öllu nú úr því sem komið er. 711 01:26:06,800 --> 01:26:08,791 Snjall. Snjall strákur. 712 01:26:13,160 --> 01:26:15,515 Stjórnstöð, hann er í loftrásinni og stefnir að fjórða svæði. 713 01:26:15,720 --> 01:26:17,438 Stjórnstöð, hvert liggur þessi loftrás? 714 01:26:17,920 --> 01:26:19,991 Bíðið, bíðið, ég athuga það. 715 01:26:21,840 --> 01:26:22,830 Hvert? 716 01:26:25,320 --> 01:26:29,029 Að 17. hólfi, athuganasvæði. 717 01:26:37,640 --> 01:26:39,233 Martin. 718 01:26:45,640 --> 01:26:47,677 -Ekki skjóta, fábjáni! -Drepum þennan fjanda. 719 01:26:47,880 --> 01:26:48,836 -Nei! -Nei! 720 01:27:00,680 --> 01:27:01,750 Vargas! 721 01:27:03,520 --> 01:27:05,591 Vargas. farðu þaðan! 722 01:27:25,840 --> 01:27:27,194 Ég vil fá hann lifandi, fjandinn hirði þig. 723 01:27:47,120 --> 01:27:48,440 Scorby! 724 01:29:30,040 --> 01:29:32,680 Við erum fyrir utan 17. hálf og skerum okkur leið inn. 725 01:29:37,280 --> 01:29:38,270 Úðið herbergið. 726 01:29:48,280 --> 01:29:49,315 Fjandinn. 727 01:30:35,720 --> 01:30:36,869 Fjandinn! 728 01:30:48,960 --> 01:30:50,075 Scorby? 729 01:30:51,120 --> 01:30:52,918 Scorby! 730 01:30:53,120 --> 01:30:54,474 Hvar ertu? 731 01:31:12,480 --> 01:31:14,517 Nei. Nei, nei! 732 01:31:35,440 --> 01:31:36,430 Martin... 733 01:31:36,920 --> 01:31:39,275 ...ég veit að þú skilur mig. 734 01:31:39,840 --> 01:31:41,672 Gerðu ekkert í fljótfærni. 735 01:31:42,320 --> 01:31:45,517 Ég hika ekki við að drepa þig ef ég þarf þess. 736 01:32:15,240 --> 01:32:18,073 Ég vildi næstum að þetta þyrfti ekki að enda þannig. 737 01:32:20,840 --> 01:32:22,035 Vertu sæll, Martin. 738 01:32:39,560 --> 01:32:40,834 HVAÐ ER TÖFRAORÐIÐ? 739 01:32:48,920 --> 01:32:51,275 GENASKIPT AFORRIT RÆST 740 01:33:10,640 --> 01:33:12,677 Hvað ertu að gera? Nei! 741 01:33:14,080 --> 01:33:14,990 Nei. 742 01:33:17,560 --> 01:33:18,470 Nei! 743 01:33:37,400 --> 01:33:38,674 Nei! 744 01:33:39,120 --> 01:33:39,996 Ekki! 745 01:33:45,560 --> 01:33:46,391 BYRJA FJARFLUTNINGA 746 01:33:46,600 --> 01:33:49,069 FERLI Í GANGI... 747 01:33:49,640 --> 01:33:50,630 Nei. 748 01:34:49,840 --> 01:34:50,636 Martin! 749 01:34:52,120 --> 01:34:53,872 Martin! 750 01:35:24,000 --> 01:35:25,479 Það er ekkert að mér. 751 01:35:29,040 --> 01:35:30,269 Það er ekkert að mér. 752 01:40:15,280 --> 01:40:16,270 Íslenskur texti eftir: Gelula/SDI 753 01:40:16,440 --> 01:40:17,430 ICELANDIC)