1 00:00:43,958 --> 00:00:47,161 Bless, Lappi gamli. Ég hitti þig í himnaríki. 2 00:00:56,845 --> 00:01:01,009 Hér endar minnar kisu saga. Ekki meira breim og brall. 3 00:01:01,100 --> 00:01:04,800 Hann lifði í 5 og 20 daga. Hann kostaði mig 50 kall. 4 00:01:07,231 --> 00:01:10,647 Depill var góður félagi. Við elskum þig. 5 00:02:10,461 --> 00:02:13,627 Snati minn spor rakti nefið nákvæmt þefaði. 6 00:02:13,714 --> 00:02:16,834 Þar til hann dó, líf okkar hann auðgaði. 7 00:02:40,532 --> 00:02:44,197 Depill var góður félagi Við elskum þig 8 00:03:04,807 --> 00:03:08,389 Dýragrafreiturinn 9 00:03:40,884 --> 00:03:43,755 Selt Til sölu 10 00:03:51,437 --> 00:03:54,722 Hefurðu faðmað lækninn þinn í dag? 11 00:04:00,529 --> 00:04:03,316 - Við erum loksins komin. - Já. 12 00:04:14,835 --> 00:04:16,246 Jæja? 13 00:04:22,134 --> 00:04:26,048 - Hvað finnst þér? - Það er glæsilegt! 14 00:04:35,314 --> 00:04:39,726 Ákvaðstu að vakna til að skoða nýja heimilið? 15 00:04:41,779 --> 00:04:43,688 Komdu. 16 00:04:51,288 --> 00:04:54,574 Mamma! Pabbi! Ég sé gangstíg. 17 00:05:01,048 --> 00:05:02,957 Ellie, farðu varlega! 18 00:05:07,137 --> 00:05:09,889 Hlustaðu á... 19 00:05:09,973 --> 00:05:13,093 Mamma! Pabbi! Ég kenni til! 20 00:05:14,728 --> 00:05:18,179 - Mamma! Pabbi! Ég kenni til! - Ertu ómeidd? 21 00:05:18,273 --> 00:05:20,432 - Ég kenni til! - Hjálpaðu mér með þetta. 22 00:05:22,069 --> 00:05:24,108 Er allt í lagi? 23 00:05:28,158 --> 00:05:29,866 Hæ, Church. 24 00:05:34,748 --> 00:05:35,993 Church. 25 00:05:40,796 --> 00:05:43,465 Hún hefur bara hruflað á sér hnéð. 26 00:05:48,846 --> 00:05:51,930 - Ég vil ekki fá þetta sem svíður. - Hvar er Gage? 27 00:06:01,859 --> 00:06:05,144 Ekki, vinur. Ekki á þessum vegi. 28 00:06:06,905 --> 00:06:11,282 - Ég náði honum, fröken. - Þakka þér kærlega fyrir. 29 00:06:11,368 --> 00:06:15,117 - Þakka þér fyrir. Ég er Louis Creed. - Jud Crandall. 30 00:06:16,874 --> 00:06:20,373 Ég bý hinum megin við veginn. Varið ykkur á honum. 31 00:06:20,460 --> 00:06:24,754 Fjárans vöruflutningabílarnir fara hér um dag og nótt. 32 00:06:28,552 --> 00:06:32,799 - Og hver ert þú litla fröken? - Ég heiti Ellen Creed. 33 00:06:32,890 --> 00:06:37,136 Ég frétti að pabbi þinn væri nýi læknirinn í framhaldsskólanum. 34 00:06:37,227 --> 00:06:40,892 Ég held þú verðir eins hamingjusöm og hörpuskel hérna. 35 00:06:40,981 --> 00:06:43,554 Getur hörpuskel verið hamingusöm? 36 00:06:44,943 --> 00:06:49,985 Hr. Crandall, það er stígur þarna. Veistu hvert hann liggur? 37 00:06:53,744 --> 00:06:57,576 Já, það er góð saga á bak við hann og dágóð gönguferð. 38 00:06:57,664 --> 00:07:01,709 Ég skal fylgja ykkur þangað einhvern daginn og segja ykkur söguna. 39 00:07:01,793 --> 00:07:05,043 - Þegar þið hafið komið ykkur fyrir. - Frábært. 40 00:07:05,130 --> 00:07:08,713 Afsakaðu mig, ég þarf að skipta á honum. Það var gaman að kynnast þér. 41 00:07:08,800 --> 00:07:12,419 - Sömuleiðis. - Komdu, Ellie. Réttu mér höndina. 42 00:07:13,555 --> 00:07:16,046 Húsið er búið að standa autt alltof lengi. 43 00:07:16,141 --> 00:07:19,225 Það er virkilega gott að sjá fólk þar á ný. 44 00:08:14,116 --> 00:08:16,571 Mér dauðbrá, Church. 45 00:08:19,746 --> 00:08:21,869 Komdu. 46 00:08:36,513 --> 00:08:39,763 Ert þetta þú, læknir? Komdu og fáðu þér bjór. 47 00:08:52,320 --> 00:08:54,278 - Vantar þig glas? - Nei. 48 00:08:54,364 --> 00:08:55,989 Gott hjá þér. 49 00:08:59,202 --> 00:09:00,483 Almáttugur... 50 00:09:03,248 --> 00:09:05,704 þetta er ægilegur vegur. 51 00:09:07,294 --> 00:09:10,081 Stígurinn sem konan þín spurði um... 52 00:09:11,965 --> 00:09:16,710 Vegurinn og flutningabílarnir eru aðalástæðurnar fyrir tilvist hans. 53 00:09:18,722 --> 00:09:21,509 - Hvert liggur hann? - Í dýragrafreitinn. 54 00:09:22,934 --> 00:09:26,101 - Dýragrafreitinn? - Það er þessi fjárans vegur. 55 00:09:26,188 --> 00:09:30,399 Hann verður mörgum dýrum að bana. Aðallega hundum og köttum. 56 00:09:30,484 --> 00:09:34,149 Dóttir mín á kött, Winston Churchill. 57 00:09:34,237 --> 00:09:37,024 Við köllum hann Church. 58 00:09:38,158 --> 00:09:43,034 Ég léti vana hann ef ég væri þú. Vanaður köttur fer ekki á flakk. 59 00:09:43,789 --> 00:09:47,489 Hann verður ekki alltaf heppinn ef hann fer sí og æ yfir veginn. 60 00:09:47,584 --> 00:09:50,668 Ég skal hugsa um það. 61 00:09:51,588 --> 00:09:54,922 Í millitíðinni, læknir, skál fyrir þér. 62 00:09:55,008 --> 00:09:56,751 Og þér. 63 00:10:10,315 --> 00:10:13,482 - Ég er að fara, Creed læknir. - Allt í lagi, Missy. 64 00:10:16,404 --> 00:10:19,690 - Hæ, Missy. - Ég kem með þetta næst. 65 00:10:19,783 --> 00:10:22,404 Frábært. Geturðu komið á mánudaginn? 66 00:10:27,374 --> 00:10:30,458 Mér hefur alltaf fundist það gæfusamt að giftast lækni. 67 00:10:30,544 --> 00:10:33,829 Ég vildi óska að ég hefði lækni til taks fyrir magaverkina mína. 68 00:10:33,922 --> 00:10:37,872 Ég verð líklega aldrei gæfusöm. Ég er ekki einu sinni gift. 69 00:10:41,763 --> 00:10:43,590 Bless, Missy. 70 00:10:53,108 --> 00:10:55,184 Mamma, pabbi, drífið ykkur! Förum af stað! 71 00:10:55,902 --> 00:10:57,978 Við erum að koma! 72 00:11:00,323 --> 00:11:03,408 Eru allir tilbúnir? Höldum af stað. 73 00:11:08,540 --> 00:11:10,579 Þetta er staðurinn. 74 00:11:10,667 --> 00:11:14,285 - Hvað stendur þarna, mamma? - Það stendur "dýragrafreiturinn". 75 00:11:14,379 --> 00:11:17,795 Það er vitlaust stafað en það stendur á skiltinu. 76 00:11:19,551 --> 00:11:21,674 Ellie, bíddu við! 77 00:11:24,181 --> 00:11:26,303 Ég sagði þér að vegurinn væri ægilegur. 78 00:11:26,391 --> 00:11:30,175 Hann hefur orðið mörgum dýrum að bana og valdið mikilli sorg hjá börnum. 79 00:11:32,147 --> 00:11:35,231 Það kom þó eitthvað jákvætt út úr því. Þessi staður. 80 00:11:35,317 --> 00:11:38,401 Það er hvort eð er ekki hægt að planta neinu hér nema líkum. 81 00:11:38,486 --> 00:11:40,728 Hvernig geturðu kallað staðinn jákvæðan? 82 00:11:40,822 --> 00:11:43,693 Kirkjugarður fyrir gæludýr sem keyrt var yfir. 83 00:11:43,783 --> 00:11:46,025 Byggður af sorgmæddum börnum. 84 00:11:46,119 --> 00:11:48,990 Einhvern veginn verða þau að læra um dauðann. 85 00:11:49,080 --> 00:11:51,120 Hvers vegna? 86 00:11:54,211 --> 00:11:56,583 Má ég fá barnið? 87 00:12:04,221 --> 00:12:07,424 Pabbi, sjáðu! Hérna er gullfiskur. 88 00:12:07,515 --> 00:12:11,809 Það er rétt hjá þér, Ellie. Það var ekki keyrt yfir öll dýrin. 89 00:12:11,895 --> 00:12:15,062 Sérstaklega ekki dýrin frá minni bernsku. 90 00:12:17,651 --> 00:12:22,028 Grafirnar verða eldri þegar nær miðju dregur. Erfiðara að lesa á þær. 91 00:12:22,113 --> 00:12:24,604 Fröken Ellen, komdu hérna. 92 00:12:26,910 --> 00:12:32,035 Hérna gróf ég hundinn minn Depil þegar hann dó úr elli árið 1924. 93 00:12:35,043 --> 00:12:39,041 Veistu hvað grafreitur er í rauninni? 94 00:12:40,382 --> 00:12:43,751 Nú... sennilega ekki. 95 00:12:43,843 --> 00:12:46,513 Hann er staður þar sem hinir látnu tala. 96 00:12:47,973 --> 00:12:51,472 Nei... ekki upphátt. 97 00:12:51,559 --> 00:12:54,050 Legsteinarnir tala. 98 00:12:54,145 --> 00:12:57,479 Þetta er ekki skelfilegur staður, Ellie. 99 00:12:57,565 --> 00:13:02,144 Þetta er staður hvíldar og frásagnar. Geturðu munað það? 100 00:13:02,237 --> 00:13:03,565 Já, herra. 101 00:13:14,165 --> 00:13:18,412 - Hæ, vinan. - Pabbi, hvað ef Church deyr? 102 00:13:18,503 --> 00:13:22,038 Hvað ef hann deyr og þarf að fara í dýragrafreitinn? 103 00:13:22,132 --> 00:13:24,171 Ástin mín, það verður allt í lagi með Church. 104 00:13:24,259 --> 00:13:27,010 Nei. Ekki að lokum. 105 00:13:27,095 --> 00:13:31,045 Að lokum deyr hann, er það ekki? 106 00:13:33,351 --> 00:13:37,812 Hann verður jafnvel á lífi er þú ferð í gagnfræðaskóla. Það er langur tími. 107 00:13:37,897 --> 00:13:41,729 Mér finnst það ekki langur tími. Mér finnst hann stuttur. 108 00:13:41,818 --> 00:13:46,314 Ég léti Church verða hundrað ára, en ég set ekki reglurnar. 109 00:13:46,406 --> 00:13:48,897 Hver setur reglurnar? 110 00:13:48,992 --> 00:13:51,317 Guð, býst ég við. 111 00:13:51,411 --> 00:13:54,032 En Guð á hann ekki, ég á hann. 112 00:13:54,122 --> 00:13:58,285 Guð getur fengið sér kött sjálfur ef honum langar í kött. Ekki minn. 113 00:13:58,376 --> 00:14:00,416 Hann fær ekki minn! 114 00:14:35,246 --> 00:14:37,073 Ógeðslegt! 115 00:14:39,250 --> 00:14:43,165 Ég er hrædd. Hvað ef skólinn hérna er allt öðruvísi en í Chicago? 116 00:14:43,254 --> 00:14:45,330 Ég er hrædd og mig langar heim. 117 00:14:45,423 --> 00:14:47,748 Þú spjarar þig, Ellie. 118 00:14:49,260 --> 00:14:52,427 Ég vil ekki láta gelda Church. 119 00:14:52,514 --> 00:14:55,052 Hvar heyrðir þú svona orðbragð? 120 00:14:55,141 --> 00:14:59,554 Hjá fröken Dandridge. Hún segir að það sé skurðaðgerð. 121 00:14:59,646 --> 00:15:03,097 Vegurinn er mikið hættulegri en nokkur skurðaðgerð. 122 00:15:03,191 --> 00:15:07,853 Church verður samur og áður. Eða næstum því. 123 00:15:07,946 --> 00:15:12,406 Og við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að það verði keyrt yfir hann. 124 00:15:12,492 --> 00:15:17,035 - Church verður óhætt. - Lofarðu því? 125 00:15:17,122 --> 00:15:20,953 Ekki hika, Louis. Gefðu stúlkunni loforð. 126 00:15:22,877 --> 00:15:25,119 Church verður óhætt. 127 00:15:25,213 --> 00:15:27,289 Ég lofa því. 128 00:15:35,932 --> 00:15:38,553 - Þakka þér fyrir. - Verði þér að góðu. 129 00:15:38,643 --> 00:15:43,104 Ef eitthvað gerist í svæfingunni, sem er ólíklegt, 130 00:15:43,189 --> 00:15:46,274 en ef eitthvað gerist þá skalt þú útskýra það fyrir henni. 131 00:16:00,206 --> 00:16:02,246 Ég verð að fara. 132 00:16:21,394 --> 00:16:23,766 - Ertu að fara... - Að láta gelda hann, já. 133 00:16:23,855 --> 00:16:26,476 Þakka þér fyrir að bæta þessu litríka orði 134 00:16:26,566 --> 00:16:28,605 við orðaforða dóttur minnar. 135 00:16:28,693 --> 00:16:30,982 Það var ekkert. 136 00:16:33,573 --> 00:16:37,523 - Hvernig er magaverkurinn? - Ekkert betri, ekkert verri. 137 00:16:39,871 --> 00:16:44,912 - Ég get skoðað þig ef þú vilt. - Hann líður hjá, gerir það alltaf. 138 00:16:53,009 --> 00:16:55,251 - Missy. - Frú. 139 00:17:00,725 --> 00:17:03,014 Erum við enn vinir, læknir? 140 00:17:13,613 --> 00:17:16,104 Ég kyssti þig! 141 00:17:16,199 --> 00:17:19,283 Gangi þér vel á fyrsta skóladaginn. 142 00:17:21,788 --> 00:17:23,827 Bæ, bæ. 143 00:17:25,750 --> 00:17:28,323 - Hvað kom fyrir? - Hann varð fyrir vörubíl! 144 00:17:28,419 --> 00:17:31,919 - Passið höfuðið! - Farið varlega! 145 00:17:36,761 --> 00:17:38,588 Heyrðu, Creed læknir. 146 00:17:38,680 --> 00:17:41,467 - Hvað kom fyrir? - Hann varð fyrir vörubíl. 147 00:17:41,558 --> 00:17:45,686 - Creed læknir! - Komdu öllum út. 148 00:17:45,770 --> 00:17:48,854 - Varlega! - Allir út! 149 00:17:52,277 --> 00:17:54,981 Farið út! 150 00:17:55,071 --> 00:17:59,697 Komið með öndunarpoka. Setjið upp hjartalínurit. 151 00:17:59,784 --> 00:18:02,738 Hringdu á sjúkrabíl, hann verður að fara á gjörgæslu. 152 00:18:02,829 --> 00:18:07,823 - Það bjargar honum ekki. - Við fylgjum reglunum. Flýttu þér! 153 00:18:20,054 --> 00:18:24,384 Ég sagði við Rachel, "það fær enginn minnstu skrámu í dag," vinur minn. 154 00:18:41,075 --> 00:18:43,401 Jarðvegurinn... 155 00:18:44,537 --> 00:18:49,282 í hjarta mannsins... 156 00:18:50,668 --> 00:18:54,203 er grýttari... 157 00:18:55,131 --> 00:18:57,171 Louis. 158 00:18:59,135 --> 00:19:01,591 Hvernig veistu hvað ég heiti? 159 00:19:03,973 --> 00:19:06,464 Ég... 160 00:19:06,559 --> 00:19:10,177 vitja þín. 161 00:19:10,271 --> 00:19:12,477 Hvernig veistu hvað ég heiti? 162 00:19:52,855 --> 00:19:56,935 Komdu, læknir. Við þurfum að fara á ýmsa staði. 163 00:20:12,583 --> 00:20:14,457 Komdu, læknir. 164 00:20:14,544 --> 00:20:17,248 Ekki láta mig endurtaka það. 165 00:20:37,233 --> 00:20:39,273 Hví ertu hérna? 166 00:20:40,570 --> 00:20:44,270 Ég vil hjálpa þér, því... Louis! 167 00:20:45,825 --> 00:20:48,067 Því þú reyndir að hjálpa mér. 168 00:21:12,685 --> 00:21:16,019 - Komum, læknir. - Mér líkar ekki þessi draumur. 169 00:21:17,148 --> 00:21:19,437 Hver sagði að þig væri að dreyma? 170 00:22:08,491 --> 00:22:12,820 Þetta er staðurinn þar sem hinir dauðu tala. 171 00:22:12,912 --> 00:22:15,829 Ég vil bara vakna. 172 00:22:15,915 --> 00:22:18,620 Ekki fara áfram, læknir. 173 00:22:18,709 --> 00:22:22,078 Sama hvað þörfin verður sterk, 174 00:22:22,171 --> 00:22:25,836 ekki fara til staðarins 175 00:22:25,925 --> 00:22:29,009 þar sem hinir dauðu ganga. 176 00:22:36,352 --> 00:22:38,843 Gerðu það... 177 00:22:38,938 --> 00:22:41,096 Mig langar bara til að vakna. 178 00:22:42,108 --> 00:22:44,895 Það eina sem ég vil er að vakna. 179 00:22:46,320 --> 00:22:49,025 Það má ekki fara yfir hindrunina. 180 00:22:49,115 --> 00:22:52,069 Ég á ekki sökina á dauða þínum. 181 00:22:52,159 --> 00:22:54,650 Þú varst sama og dauður þegar þú komst. 182 00:22:54,745 --> 00:22:58,197 Jarðvegurinn handan hennar... 183 00:23:00,042 --> 00:23:02,284 er spilltur. 184 00:23:31,115 --> 00:23:33,487 Ertu vaknaður? 185 00:23:35,494 --> 00:23:37,534 Næstum því. 186 00:23:58,184 --> 00:24:00,223 Takk, hjúkka. 187 00:24:37,056 --> 00:24:39,095 Louis, þetta er rangt. 188 00:24:42,353 --> 00:24:46,564 Ég vil ekki að þú sért einn í húsinu á þakkargjörðardag. 189 00:24:46,649 --> 00:24:49,056 Þetta er fjölskylduhátíð. 190 00:24:49,151 --> 00:24:52,567 Þess vegna ferðu með krökkunum og án mín. 191 00:24:52,655 --> 00:24:55,940 Faðir þinn kærir sig ekki um að ég sé einn af fjölskyldunni. 192 00:24:56,033 --> 00:24:58,073 Ég vil hafa þig nálægt. 193 00:24:58,160 --> 00:25:01,494 Ég verð nálægt þegar þið komið til baka. 194 00:25:20,224 --> 00:25:22,466 Þú gætir átt í smá vanda hérna. 195 00:25:22,560 --> 00:25:24,599 Jud. Hvaða vanda? 196 00:25:24,687 --> 00:25:27,723 Það er dauður köttur í garðinum hjá mér. 197 00:25:27,815 --> 00:25:30,686 Ég held það sé köttur dóttur þinnar. 198 00:25:50,004 --> 00:25:52,495 Já. Þetta er Church. 199 00:25:54,425 --> 00:25:56,252 Mér þykir það leitt. 200 00:25:57,553 --> 00:26:00,803 Hann virðist ekki hafa þjáðst. 201 00:26:00,890 --> 00:26:03,677 Ellie mun þjást heilmikið. 202 00:26:03,768 --> 00:26:05,807 Láttu mig fá pokann. 203 00:26:12,735 --> 00:26:15,142 Hvað ætlarðu að gera við hann? 204 00:26:15,237 --> 00:26:18,357 Setja hann í bílskúrinn. Ég gref hann í fyrramálið. 205 00:26:23,496 --> 00:26:25,784 Ætlarðu að láta Ellie vita af þessu? 206 00:26:25,873 --> 00:26:28,281 Ég þarf að íhuga það. 207 00:26:28,375 --> 00:26:32,669 Kannski segist ég bara ekki hafa séð fjárans köttinn. 208 00:26:32,755 --> 00:26:36,088 Ég vil ekki spilla fríinu fyrir henni eða Rachel. 209 00:26:39,512 --> 00:26:42,216 Kannski er til betri leið. 210 00:26:48,896 --> 00:26:54,021 Gröfum við hann fyrir utan hringinn eða búum við til nýjan hring? 211 00:26:54,110 --> 00:26:58,487 Við ætlum á stað sem er handan við hindrunina. 212 00:27:01,200 --> 00:27:04,284 Við getum ekki klifrað yfir hana. Við hálsbrjótum okkur. 213 00:27:04,370 --> 00:27:08,154 Nei. Ég hef klifrað yfir hana nokkrum sinnum. 214 00:27:08,249 --> 00:27:10,490 Ég þekki leiðina. 215 00:27:12,086 --> 00:27:14,125 Fylgdu mér bara. 216 00:27:15,131 --> 00:27:17,170 Farðu rólega. 217 00:27:19,301 --> 00:27:22,801 Ekki horfa niður. Og ekki stoppa. 218 00:27:24,765 --> 00:27:27,968 Ef þú stoppar hraparðu fyrir víst í gegn. 219 00:27:38,779 --> 00:27:40,985 Ekki stoppa og ekki... 220 00:27:48,581 --> 00:27:50,906 Og ekki horfa niður. Einmitt. 221 00:27:52,459 --> 00:27:55,081 - Ertu ómeiddur? - Já. 222 00:27:55,171 --> 00:27:58,539 Ég tapaði hamingjuhugsununum þarna í smástund. 223 00:28:09,143 --> 00:28:11,468 Það er ekki langt eftir. 224 00:28:18,986 --> 00:28:20,813 Hvað er þetta? 225 00:28:30,956 --> 00:28:32,996 Þetta er bara lómur. 226 00:28:38,130 --> 00:28:41,416 - Þá leggjum við í hann. - Það er ekki langt eftir. 227 00:28:57,149 --> 00:28:59,687 Bara smáspotti í þessa átt. 228 00:29:15,459 --> 00:29:18,543 - Við erum næstum komnir. - Þú ert búinn að margsegja það. 229 00:29:18,629 --> 00:29:20,668 Í þetta skiptið er mér alvara. 230 00:29:35,980 --> 00:29:38,019 Hvaða staður er þetta? 231 00:29:39,900 --> 00:29:42,356 Þetta var grafreiturinn þeirra. 232 00:29:44,655 --> 00:29:47,940 - Grafreitur hverra? - Micmac indíánanna. 233 00:29:50,119 --> 00:29:53,570 Ég kom með þig hingað til að grafa köttinn. 234 00:29:53,664 --> 00:29:55,906 Hvers vegna í ósköpunum? 235 00:29:57,334 --> 00:30:01,202 - Ég spurði hvers vegna, Jud? - Ég hef mínar ástæður. 236 00:30:04,216 --> 00:30:06,707 Það er grunnt á stein. 237 00:30:06,802 --> 00:30:09,471 En þú bjargar þér. 238 00:30:09,555 --> 00:30:12,224 Ég ætla að sitja þarna og fá mér að reykja. 239 00:30:12,308 --> 00:30:15,178 Ég myndi hjálpa þér en þú verður að gera þetta sjálfur. 240 00:30:15,269 --> 00:30:17,345 Hver grefur sína eigin. 241 00:31:31,929 --> 00:31:34,217 Þegar þú talar við þau... 242 00:31:34,306 --> 00:31:36,927 Ekki eitt einasta orð um það sem við gerðum í kvöld. 243 00:31:37,017 --> 00:31:39,259 Hvað gerðum við? 244 00:31:47,820 --> 00:31:51,948 Það sem við gerðum, Louis, er leyndarmál. 245 00:31:55,202 --> 00:31:59,698 Konur eiga að vera góðar í að varðveita leyndarmál. 246 00:31:59,790 --> 00:32:02,542 En hvaða kona sem er getur sagt þér 247 00:32:02,626 --> 00:32:05,710 að hún hafi aldrei séð inn í hjarta karlmanns. 248 00:32:07,005 --> 00:32:10,505 Jarðvegurinn í hjarta mannsins, Louis, er grýttari. 249 00:32:11,802 --> 00:32:16,594 Alveg eins og jarðvegurinn í gamla Micmac grafreitnum. 250 00:32:43,292 --> 00:32:47,788 - Heimili Goldman fjölskyldunnar. - Hæ, Dory. Þetta er Louis. 251 00:32:47,880 --> 00:32:52,091 - Viltu tala við dóttur þína? - Já, það væri frábært. 252 00:32:53,469 --> 00:32:56,304 - Hæ, pabbi! - Hæ, vinan. 253 00:32:56,388 --> 00:32:58,594 Hvernig gengur í Chicago? 254 00:32:58,682 --> 00:33:02,727 Amma og afi gáfu mér fullt af flottu dóti. Hvernig hefur Church það? 255 00:33:02,811 --> 00:33:04,851 Saknar hann mín? 256 00:33:06,273 --> 00:33:12,062 Hann hefur það líklega fínt, Ellie. Ég hef ekki séð hann í kvöld. 257 00:33:12,154 --> 00:33:14,906 Mundu eftir að setja hann í kjallarann 258 00:33:14,990 --> 00:33:18,276 svo hann hlaupi ekki út á veg. 259 00:33:18,368 --> 00:33:20,776 Og kysstu hann góða nótt frá mér. 260 00:33:21,914 --> 00:33:24,749 Oj! Kysstu hann sjálf. 261 00:33:28,670 --> 00:33:32,039 - Viltu tala við Gage? - Já. 262 00:33:36,094 --> 00:33:38,585 Hæ, pabbi, ég elska þig. 263 00:33:41,141 --> 00:33:43,632 Hæ, pabbi, ég elska þig. 264 00:34:19,680 --> 00:34:21,506 Almáttugur! 265 00:34:33,485 --> 00:34:35,525 Matur, Church. 266 00:34:40,242 --> 00:34:42,281 Matur. 267 00:34:45,205 --> 00:34:47,447 Komdu, Church. Matur. 268 00:34:48,917 --> 00:34:51,076 Komdu, Church. 269 00:34:59,052 --> 00:35:02,967 Guð minn... ég trúi þessu ekki. 270 00:35:04,975 --> 00:35:07,051 Það er óþefur af þér, Church. 271 00:35:08,186 --> 00:35:10,724 Bíddu aðeins... 272 00:35:10,814 --> 00:35:13,483 Guð, hann hefur nagað sig út. 273 00:35:15,986 --> 00:35:18,559 Guð almáttugur! 274 00:35:20,657 --> 00:35:22,697 Fjandinn! 275 00:35:34,296 --> 00:35:37,665 Ég reyni að telja mér trú um að ég hafi grafið hann lifandi. 276 00:35:39,509 --> 00:35:41,549 Ég er ekki dýralæknir. 277 00:35:41,637 --> 00:35:45,219 - Það var dimmt. - Það var auðvitað dimmt. 278 00:35:45,307 --> 00:35:49,257 En hausinn á honum snerist eins og hann væri liðamótalaus. 279 00:35:49,353 --> 00:35:52,389 Þegar þú tókst hann upp var hann frosinn við jörðina. 280 00:35:52,481 --> 00:35:56,858 Það hljómaði líkt og þegar maður rífur límband af bréfi. 281 00:35:56,943 --> 00:35:59,779 Lifandi verur frjósa ekki fastar við jörðina. 282 00:35:59,863 --> 00:36:03,197 Þú hættir einungis að þíða frostið þar sem þú liggur 283 00:36:03,283 --> 00:36:05,323 þegar þú ert dauður. 284 00:36:05,410 --> 00:36:08,115 Mér finnst ég vera að tapa vitinu. 285 00:36:14,878 --> 00:36:17,962 Það var skransali sem sagði mér frá staðnum. 286 00:36:18,048 --> 00:36:20,420 Hann var hálfur Micmac indíáni. 287 00:36:20,509 --> 00:36:23,925 Hann vissi hve vænt mér þótti um hundinn minn Depil. 288 00:36:24,012 --> 00:36:28,092 Depill festist í gaddavír. Það kom sýking í sárið. 289 00:36:28,183 --> 00:36:31,517 Þegar hann dó hélt ég að ég myndi deyja. 290 00:36:32,646 --> 00:36:36,311 Skransalinn gerði það sama og ég gerði fyrir þig í gærkvöldi. 291 00:36:36,400 --> 00:36:39,354 Nema ég var ekki einn þegar Depill kom til baka. 292 00:36:39,444 --> 00:36:41,484 Mamma var með mér. 293 00:36:42,489 --> 00:36:45,858 Það sáust enn sárin eftir gaddavírinn. 294 00:36:48,370 --> 00:36:50,659 Jud, komdu og taktu hundinn þinn! 295 00:36:50,747 --> 00:36:53,321 Það er sami óþefurinn af honum og af jarðveginum sem þú grófst hann í! 296 00:36:56,086 --> 00:36:58,125 Depill kom svo sannarlega til baka. 297 00:36:58,213 --> 00:37:01,380 Hann var aldrei sá hundur sem ég hafði þekkt. 298 00:37:02,759 --> 00:37:05,250 Þegar hann dó í annað sinn, 299 00:37:05,345 --> 00:37:07,587 gróf ég hann í dýragrafreitnum 300 00:37:07,681 --> 00:37:10,053 þar sem bein hans liggja enn í dag. 301 00:37:10,142 --> 00:37:14,353 Maður veit ekki alltaf ástæðuna fyrir gjörðum sínum. 302 00:37:14,438 --> 00:37:19,230 Ég gerði það því Ellie er ekki tilbúin að missa gæludýrið sitt. 303 00:37:20,485 --> 00:37:23,570 Með tímanum lærir hún að skilja dauðann betur, 304 00:37:23,655 --> 00:37:27,984 og þá hættir sársaukinn og góðu minningarnar taka við. 305 00:37:28,744 --> 00:37:31,697 Hefur einhver grafið manneskju þarna? 306 00:37:32,831 --> 00:37:36,745 Guð almáttugur, nei! Og hver myndi gera svoleiðis? 307 00:38:49,699 --> 00:38:52,404 Hvernig í fjandanum komstu inn? 308 00:38:54,496 --> 00:38:56,204 Út! 309 00:38:59,334 --> 00:39:01,161 Út með þig! 310 00:39:07,425 --> 00:39:10,095 Bæ, bæ, Ellie. Farðu varlega. 311 00:39:12,347 --> 00:39:16,427 - Pabbi! - Hæ, vinan. Komdu hérna. 312 00:39:20,564 --> 00:39:22,852 Hæ, pabbi. 313 00:39:24,526 --> 00:39:27,527 Pabbi er allt í lagi með Church? 314 00:39:27,612 --> 00:39:30,068 Já, ég býst við því. 315 00:39:31,032 --> 00:39:33,784 Hann var sofandi á veröndinni þegar ég fór heiman frá. 316 00:39:35,453 --> 00:39:37,660 Mig dreymdi hann. 317 00:39:37,747 --> 00:39:39,870 Mig dreymdi að hann hefði lent fyrir bíl 318 00:39:39,958 --> 00:39:43,706 og þú og hr. Crandall grófuð hann í dýragrafreitnum. 319 00:39:43,795 --> 00:39:47,875 - En kjánalegur draumur. - Er hann í alvörunni ómeiddur? 320 00:39:48,800 --> 00:39:50,045 Já. 321 00:39:52,429 --> 00:39:55,513 - Hæ, elskan. - Viltu taka við syni þínum? 322 00:40:10,196 --> 00:40:12,272 Þú lyktar illa. 323 00:40:17,954 --> 00:40:19,994 Má þvo köttum? 324 00:40:22,459 --> 00:40:27,121 Maður fer með dýrin til dýrasnyrtis og það er fremur dýrt. 325 00:40:27,213 --> 00:40:30,464 Mér er alveg sama. Ég safna saman vasapeningunum og borga fyrir það. 326 00:40:31,384 --> 00:40:33,710 Það er vond lykt af Church. 327 00:40:37,557 --> 00:40:39,716 Ég skal borga fyrir þvottinn. 328 00:40:39,809 --> 00:40:44,767 - Ég hata þessa lykt. - Já, ég hata hana líka. 329 00:40:51,154 --> 00:40:57,358 Ég er viss um að ég hef krabbamein. Ég þoli ekki sársaukann. Fyrirgefið. 330 00:41:48,920 --> 00:41:53,000 Drottinn blessi þig og varðveiti þig. 331 00:41:53,091 --> 00:41:57,919 Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og huggi þig, 332 00:41:58,013 --> 00:42:02,674 og lyfti þér upp og gefi þér frið. Amen. 333 00:42:10,316 --> 00:42:13,899 - Er Rachel lasin? - Hún er með smá flensu. 334 00:42:13,987 --> 00:42:18,565 Hún liggur í rúminu. Hún hefur kastað upp síðan Missy Dandridge... 335 00:42:18,658 --> 00:42:20,698 þetta er nóg, Ellie. 336 00:42:25,165 --> 00:42:29,376 Aumingja Missy. Ég veit ekki hví Guð tekur einhvern eins og hana, 337 00:42:29,461 --> 00:42:32,580 sem á enn mörg ár framundan, 338 00:42:32,672 --> 00:42:35,128 og lætur gamlan skrögg eins og mig halda endalaust áfram. 339 00:42:35,216 --> 00:42:37,790 Faðir minn var vanur að segja. 340 00:42:39,262 --> 00:42:43,426 Guð sér sannleikann... en bíður. 341 00:42:45,769 --> 00:42:48,853 - Hvernig hefur kötturinn þinn það? - Ellie á köttinn. 342 00:42:48,938 --> 00:42:52,142 Nei. Þú átt köttinn núna. 343 00:42:58,615 --> 00:43:03,442 ...hugsanlega hafa fleiri höfrungar synt í strand 344 00:43:03,536 --> 00:43:07,534 meðfram sjávarströnd Maine. Vísindamenn vita ekki ástæðuna. 345 00:43:11,961 --> 00:43:16,540 - Hvað er að, vinan? - Fór Missy til himna? 346 00:43:18,760 --> 00:43:21,465 Viltu ræða það? 347 00:43:23,139 --> 00:43:27,801 - Er Missy í himnaríki? - Ég veit það ekki. 348 00:43:27,894 --> 00:43:32,271 Ólíkt fólk trúir alls konar mismunandi hlutum. 349 00:43:32,357 --> 00:43:36,401 Sumir trúa á himnaríki eða helvíti. Aðrir að við komum aftur sem börn. 350 00:43:36,486 --> 00:43:38,728 Og sumir telja að það slokkni bara á okkur. 351 00:43:40,031 --> 00:43:42,783 Eins og á kertaloga í vindblæ. 352 00:43:42,867 --> 00:43:45,275 Trúir þú því? 353 00:43:51,209 --> 00:43:55,538 Nei. Ég held að við höldum áfram. 354 00:44:00,135 --> 00:44:05,010 - Já, ég trúi á það. - Þú trúir á það. 355 00:44:06,057 --> 00:44:08,097 Gefðu mér koss. 356 00:44:29,914 --> 00:44:32,073 Ég heyrði til ykkar Ellie í kvöld. 357 00:44:33,001 --> 00:44:37,544 Mér datt það í hug. Ég veit að þú ert ekki hrifin af umræðuefninu. 358 00:44:37,630 --> 00:44:39,872 Ég verð svo hrædd. 359 00:44:41,926 --> 00:44:43,966 Og þú veist hvernig ég er... 360 00:44:44,804 --> 00:44:47,473 þegar ég verð hrædd fer ég í varnarstöðu. 361 00:44:47,557 --> 00:44:50,641 Hrædd við hvað? Dauðann? 362 00:44:56,492 --> 00:44:58,818 - Systir mín, Zelda... - Ég veit. Hún dó. 363 00:44:58,912 --> 00:45:01,533 Úr mænuhimnubólgu. 364 00:45:02,832 --> 00:45:06,331 Hún var í bakherberginu eins og ægilegt leyndarmál. 365 00:45:08,671 --> 00:45:14,591 Systir mín dó í bakherberginu, 366 00:45:14,677 --> 00:45:17,678 og hún var ægilegt leyndarmál. 367 00:45:17,764 --> 00:45:23,517 Ég varð stundum að fæða hana. Ég hataði það en gerði það samt. 368 00:45:25,521 --> 00:45:30,064 Við vildum að hún dæi. Við óskuðum þess að hún dæi. 369 00:45:31,736 --> 00:45:34,856 Ekki svo hún yrði laus við sársaukann. 370 00:45:34,948 --> 00:45:37,948 Heldur svo við yrðum laus við sársaukann. 371 00:45:38,034 --> 00:45:40,786 Því hún var farin að líta út eins og einhver ófreskja. 372 00:45:41,537 --> 00:45:46,780 Enn í dag vakna ég og hugsa, "Er Zelda dáin?" 373 00:45:49,253 --> 00:45:51,293 "Er hún dáin?" 374 00:45:53,299 --> 00:45:55,873 Foreldrar mínir voru ekki heima þegar hún dó. 375 00:45:55,969 --> 00:45:58,091 Rachel! 376 00:46:02,558 --> 00:46:05,263 Hún byrjaði að... 377 00:46:05,353 --> 00:46:09,053 Hún byrjaði að engjast öll, og ég hugsaði, 378 00:46:09,148 --> 00:46:14,143 "Ó, guð, hún er að kafna. Zelda er að kafna!" 379 00:46:14,237 --> 00:46:18,069 Þau koma heim og segja að ég hafi myrt hana með því að kæfa hana. 380 00:46:18,157 --> 00:46:21,776 "Þau segja, 'þú hataðir hana, Rachel,"' og það var satt. 381 00:46:21,869 --> 00:46:26,163 "Þau segja, 'þú vildir að hún dæi,"' og það var líka satt. 382 00:46:28,459 --> 00:46:30,915 Og svo dó hún. 383 00:46:32,255 --> 00:46:37,000 Ég öskraði. Ég hljóp út úr húsinu öskrandi, "Zelda er dáin! 384 00:46:37,093 --> 00:46:39,169 "Zelda er dáin!" 385 00:46:39,262 --> 00:46:43,094 Nágrannarnir komu út og þeir horfðu... 386 00:46:44,767 --> 00:46:47,685 þeir héldu að ég væri að gráta. 387 00:46:47,770 --> 00:46:50,308 En á ég að segja þér svolítið? 388 00:46:50,398 --> 00:46:52,437 Ég held ég hafi kannski... 389 00:46:53,526 --> 00:46:55,649 verið að hlæja. 390 00:47:06,664 --> 00:47:08,740 Það var gott ef þú gerðir það. 391 00:47:09,834 --> 00:47:14,128 Ef ég þyrfti aðra ástæðu til að hafa óbeit á foreldrum þínum hef ég hana. 392 00:47:15,423 --> 00:47:19,290 Það átti aldrei að skilja þig eftir eina með henni. 393 00:47:19,385 --> 00:47:21,425 Hvar var hjúkrunarkonan hennar? 394 00:47:21,512 --> 00:47:24,762 Þau fóru út og skyldu eftir átta ára gamalt barn 395 00:47:24,849 --> 00:47:29,262 til að hugsa um deyjandi systur sína sem var líklega orðin vitskert. 396 00:47:31,481 --> 00:47:34,351 - Hvert ertu að fara? - Að ná í róandi töflu fyrir þig. 397 00:47:34,442 --> 00:47:37,194 - Þú veist að ég tek ekki... - þú gerir það í kvöld. 398 00:48:05,807 --> 00:48:08,013 Sjáðu! 399 00:48:08,101 --> 00:48:11,719 - Pabbi flýgur flugdrekanum! - Mamma, sjáðu! 400 00:48:11,813 --> 00:48:14,564 - Þar fer hann! - Svona á að gera það, Louis. 401 00:48:15,775 --> 00:48:19,440 - Áfram, pabbi! - Hærra! Við viljum fá hann hærra! 402 00:48:19,529 --> 00:48:23,657 - Louis, leyfðu Gage að prófa. - Gjörðu svo vel, vinur. 403 00:48:45,388 --> 00:48:48,673 - Þú ert að fljúga honum. - Þarna er flugdrekinn. 404 00:48:48,766 --> 00:48:51,008 Gage flýgur honum. Ertu með hann? 405 00:48:51,102 --> 00:48:56,179 - Má ég prófa núna? - Leyfðu Gage að klára. 406 00:48:56,274 --> 00:48:58,943 - Við höfum hann. - Við höfum hann. 407 00:49:01,028 --> 00:49:05,690 Þú flýgur honum. Haltu áfram. Áfram, hlauptu, drengur. 408 00:49:07,535 --> 00:49:10,820 - Gage flýgur flugdrekanum. - Ég flýg flugdrekanum. 409 00:49:12,373 --> 00:49:15,042 Flugdrekinn er að hefja sig upp! 410 00:49:17,170 --> 00:49:20,040 Hann missti hann frá sér, vitleysingurinn! 411 00:49:23,009 --> 00:49:24,966 Ég missti hann. 412 00:49:27,138 --> 00:49:31,966 - Pabbi má ég prófa núna? - Allt í lagi. Bíddu aðeins. 413 00:49:32,059 --> 00:49:34,052 Mig langar að prófa. 414 00:49:35,021 --> 00:49:39,315 - Pabbi það er komið að mér núna. - Allt í lagi. Vertu róleg. 415 00:49:43,613 --> 00:49:48,440 - Ekki láta hann fara út á veg! - Náðu honum, Louis. Náðu í barnið! 416 00:49:48,534 --> 00:49:50,159 Náðu í barnið! 417 00:49:52,580 --> 00:49:54,572 Náðu í barnið! 418 00:50:14,644 --> 00:50:17,217 Nei! 419 00:50:59,355 --> 00:51:04,100 Róandi lyfið virkaði loksins. Rachel er sofandi. 420 00:51:13,494 --> 00:51:16,115 Mig langar að fara í herbergið mitt. 421 00:51:16,205 --> 00:51:20,914 Ég get ekki sofið hjá mömmu. Hún tekur alltaf sængina. 422 00:51:21,002 --> 00:51:23,290 Ellie, hvað ertu með? 423 00:51:25,006 --> 00:51:27,497 Hvað ertu með? Leyfðu mér að sjá. 424 00:51:27,591 --> 00:51:29,798 Má ég sjá? 425 00:51:31,971 --> 00:51:36,099 Er þetta ekki fallegt? Þú ert að draga hann í vagninum. 426 00:51:36,183 --> 00:51:38,176 Honum hefur þótt það skemmtilegt. 427 00:51:40,187 --> 00:51:42,643 Ég ætla að halda á myndinni 428 00:51:42,732 --> 00:51:44,771 þar til Guð lætur Gage koma til baka. 429 00:51:47,278 --> 00:51:50,694 - Guð gerir það ekki. - Hann getur það ef hann vill. 430 00:51:53,075 --> 00:51:57,571 Ég ætla að geyma dótið hans fyrir hann. Það ætla ég að gera. 431 00:51:59,957 --> 00:52:04,121 Ég er með myndina og ég ætla að sitja í stólnum hans... 432 00:52:15,514 --> 00:52:19,429 Hugsaðu um litlu stúlkuna þína. Hún þarfnast þín. 433 00:52:36,369 --> 00:52:40,449 Ég vissi að eitthvað myndi gerast. Ég sagði við hana þegar þið giftust, 434 00:52:40,539 --> 00:52:45,747 "þú upplifir alla þá sorg sem þú þolir og meira til." Og hvað gerðist. 435 00:52:45,836 --> 00:52:50,545 Ég vona að þú rotnir í helvíti! Hvar varstu þegar hann var á veginum? 436 00:52:50,633 --> 00:52:53,503 Skíthællinn þinn! Barnamorðingi! 437 00:52:54,762 --> 00:52:56,885 Pabbi! 438 00:52:57,681 --> 00:52:59,970 Hættið þessu! 439 00:53:11,654 --> 00:53:14,571 Helvítið þitt! Þú hefur engan rétt! 440 00:53:16,033 --> 00:53:18,073 Hvað gengur að þér? 441 00:53:18,911 --> 00:53:22,362 Þetta er jarðarför sonar þíns. Taktu þig taki! 442 00:53:59,452 --> 00:54:01,693 Góða nótt, Ellie. 443 00:54:03,456 --> 00:54:05,495 Góða nótt, pabbi. 444 00:54:10,713 --> 00:54:12,540 Pabbi? 445 00:54:15,176 --> 00:54:19,719 Guð gæti tekið þetta til baka ef hann vildi, er það ekki? 446 00:54:19,805 --> 00:54:23,008 Ef hann virkilega vildi það? 447 00:54:26,562 --> 00:54:29,349 Má ég trúa á það? 448 00:54:30,691 --> 00:54:34,107 Já, ég býst við því. 449 00:54:36,572 --> 00:54:38,648 Góða nótt, Ellie. 450 00:55:03,057 --> 00:55:05,096 Drullaðu þér í burtu! 451 00:55:50,354 --> 00:55:53,225 Jud, ég jarðaði son minn í dag. 452 00:55:54,858 --> 00:55:58,274 Ég er mjög þreyttur. Ég var að spá hvort við gætum... 453 00:55:58,362 --> 00:56:02,442 þú ert að hugsa um nokkuð sem þú ættir ekki að gera, Louis. 454 00:56:03,576 --> 00:56:05,901 Ég er að hugsa um að fara í rúmið. 455 00:56:07,413 --> 00:56:10,034 Ég er ábyrgur fyrir því að hjartasorg þín er meiri 456 00:56:10,124 --> 00:56:12,247 en hún ætti að vera í kvöld. 457 00:56:12,334 --> 00:56:17,292 Ég gæti jafnvel verið ábyrgur fyrir dauða sonar þíns. 458 00:56:17,381 --> 00:56:19,420 Hvað þá? 459 00:56:23,929 --> 00:56:26,503 Jud, það er algjör vitleysa. 460 00:56:29,310 --> 00:56:31,801 Þú ert að hugsa um að fara með hann þarna uppeftir. 461 00:56:31,895 --> 00:56:35,845 Ekki neita því að það hafi ekki hvarflað að þér. 462 00:56:48,162 --> 00:56:50,735 Þú spurðir mig... 463 00:56:50,831 --> 00:56:56,252 hvort einhver hefði grafið manneskju þarna í Micmac grafreitnum. 464 00:56:56,337 --> 00:56:58,578 Ég laug þegar ég neitaði því. 465 00:56:59,757 --> 00:57:01,796 Það hefur gerst. 466 00:57:01,884 --> 00:57:04,719 Það sem þú hefur verið að hugsa um hefur verið framkvæmt. 467 00:57:06,722 --> 00:57:09,343 Hann var heimamaður. 468 00:57:09,433 --> 00:57:12,683 Það gerðist í lok seinni heimstyrjaldarinnar. 469 00:57:12,770 --> 00:57:14,893 Hann hét Timmy Baterman. 470 00:57:15,522 --> 00:57:19,900 Hann var drepinn á heimleið úr seinni heimstyrjöldinni. 471 00:57:19,985 --> 00:57:23,520 Faðir hans Bill Baterman var svo harmi sleginn 472 00:57:23,614 --> 00:57:25,653 að hann gróf son sinn þar 473 00:57:25,741 --> 00:57:30,070 áður en hann hafði tækifæri til að komast að sannleikanum. 474 00:57:31,914 --> 00:57:34,487 Ég skal bíta á agnið, Jud. 475 00:57:35,876 --> 00:57:37,916 Hver er sannleikurinn? 476 00:57:38,003 --> 00:57:40,874 Að stundum er dauðinn betri. 477 00:57:42,508 --> 00:57:46,671 Manneskjan sem þú grefur þarna er ekki sú sama og kemur til baka. 478 00:57:46,762 --> 00:57:51,139 Það líkist kannski manneskjunni, en hún er ekki sú sama. 479 00:57:51,225 --> 00:57:57,097 Því hvað sem hvílir í jörðinni handan við dýragrafreitinn... 480 00:57:57,189 --> 00:57:59,645 er ekki mennskt. 481 00:58:02,319 --> 00:58:05,818 Það var fjórum eða fimm dögum eftir jarðarförina hans Timmy 482 00:58:06,407 --> 00:58:08,648 sem Margie Washburn sá Timmy 483 00:58:08,742 --> 00:58:12,325 á gangi á veginum í átt að bústað Yorkies 484 00:58:12,413 --> 00:58:17,537 Með tímanum sá fjöldi fólks Timmy á gangi. 485 00:58:19,920 --> 00:58:23,455 En það var Margie sem kom til okkar mannanna 486 00:58:23,549 --> 00:58:26,040 og sagði að þetta yrði að stöðva! 487 00:58:26,135 --> 00:58:29,219 Hún vissi að þetta var viðurstyggð. 488 00:58:31,974 --> 00:58:34,547 Svo við mennirnir settumst niður og ræddum málið. 489 00:58:34,643 --> 00:58:40,017 Við fórum heim til Baterman til að binda enda á þetta. 490 00:58:40,107 --> 00:58:42,146 Á einn eða annan hátt. 491 00:58:42,234 --> 00:58:44,274 Hann verður að brenna! 492 00:58:44,361 --> 00:58:49,700 Þú ert að rústa húsinu! Hættu þessu! Timmy, hættu! 493 00:58:49,783 --> 00:58:52,488 - Við ætlum að brenna húsið. - Farðu! 494 00:58:52,578 --> 00:58:54,819 Farðu út á meðan þú getur, Bill! 495 00:58:55,748 --> 00:58:58,867 - Komið með brúsana! - Bíðið aðeins, strákar. 496 00:58:58,959 --> 00:59:01,331 Hann er ófreskja, Bill! 497 00:59:02,671 --> 00:59:05,957 Látið okkur vera! Hann er sonur minn! 498 00:59:06,049 --> 00:59:11,126 - Komdu, Timmy, komum út fyrir! - Elska dauðann. Ég hata lífið. 499 00:59:11,221 --> 00:59:13,261 Komdu, sonur! 500 00:59:16,143 --> 00:59:18,468 Elska dauðann. Ég hata lífið! 501 00:59:18,562 --> 00:59:24,149 Louis, stundum er dauðinn betri. Indíánarnir vissu það. 502 00:59:24,234 --> 00:59:29,359 Þeir hættu að nota grafreitinn og jarðvegurinn spilltist. 503 00:59:29,448 --> 00:59:33,446 Ekki gera það. Staðurinn nær taki á þér. 504 00:59:33,535 --> 00:59:35,991 Staðurinn er illur. 505 00:59:38,540 --> 00:59:41,292 Stundum er dauðinn betri. 506 00:59:43,378 --> 00:59:47,921 Skilurðu Louis, hvað ég er að segja? Skilur þú það? 507 00:59:48,008 --> 00:59:52,587 Ertu að segja mér að staðurinn hafi vitað að Gage myndi deyja? 508 00:59:52,679 --> 00:59:54,802 Ég er að segja... 509 00:59:55,891 --> 00:59:58,596 að staðurinn hafi kannski valdið dauða hans, 510 00:59:58,685 --> 01:00:01,770 því ég kom þér í kynni við mátt hans. 511 01:00:01,855 --> 01:00:04,856 Kannski hef ég myrt son þinn, Louis! 512 01:00:13,534 --> 01:00:18,610 Þetta gæti verið upphaf þess að ná sáttum við foreldra þína. 513 01:00:18,705 --> 01:00:22,833 Ef ekkert gott leiðir af dauða Gage, held ég að... 514 01:00:26,421 --> 01:00:30,170 - Ég vil ekki fara til Chicago. - Hví ekki, vinan? 515 01:00:30,259 --> 01:00:34,339 - Ég fékk martröð í nótt. - Hvað dreymdi þig? 516 01:00:35,055 --> 01:00:38,804 Pabba... og Gage... 517 01:00:38,892 --> 01:00:41,099 og einhvern sem heitir Paxcow. 518 01:00:41,186 --> 01:00:44,970 Þið ættuð að fara af stað annars missið þið af vélinni. 519 01:00:47,818 --> 01:00:51,768 Ég biðst afsökunar. Ég tapaði vitinu. 520 01:00:51,864 --> 01:00:54,022 Við gerðum það öll. 521 01:01:07,838 --> 01:01:12,049 - Hugsaðu vel um mömmu þína. - Komdu með okkur! 522 01:01:12,134 --> 01:01:14,803 Ég kem eftir þrjá eða fjóra daga. 523 01:01:14,887 --> 01:01:18,006 Gerðu það, pabbi, ég er hrædd. 524 01:01:18,098 --> 01:01:22,048 - Það verður allt í lagi. - Lofarðu því? 525 01:01:25,272 --> 01:01:27,395 Ég lofa því. 526 01:01:31,445 --> 01:01:33,983 Komdu, Ellie. Við skulum koma. 527 01:02:26,708 --> 01:02:28,748 Þetta er rangt. 528 01:02:29,586 --> 01:02:32,077 Það sem kom fyrir þig er rangt. 529 01:02:32,172 --> 01:02:34,212 Mundu, læknir... 530 01:02:35,217 --> 01:02:37,256 það má ekki... 531 01:02:37,344 --> 01:02:39,550 fara yfir hindrunina. 532 01:02:40,681 --> 01:02:43,385 Jarðvegurinn er spilltur! 533 01:02:54,861 --> 01:02:57,103 Ef það virkar ekki... 534 01:02:59,282 --> 01:03:01,820 Ef hann kemur til baka... 535 01:03:03,704 --> 01:03:07,286 og hann er eins og Jud sagði að Timmy Baterman hafi verið... 536 01:03:08,375 --> 01:03:11,245 þá svæfi ég hann. 537 01:03:13,505 --> 01:03:16,506 Og þær þurfa ekki að vita neitt. 538 01:03:16,591 --> 01:03:20,292 Rachel og Ellie þurfa aldrei að vita af því. 539 01:03:25,600 --> 01:03:27,308 Mamma. 540 01:03:27,936 --> 01:03:29,763 Mamma! 541 01:03:37,112 --> 01:03:40,279 Þú fékkst martröð, vinan. Það er alltof sumt. 542 01:03:40,365 --> 01:03:44,577 Þetta var ekki draumur. Þetta var Paxcow! 543 01:03:44,661 --> 01:03:48,410 Paxcow segir að pabbi ætli að gera eitthvað ægilegt. 544 01:03:48,498 --> 01:03:51,914 Hver er þessi Paxcow? Er hann ljóti kallinn? 545 01:03:52,002 --> 01:03:55,205 Hann er draugur. Hann er góður draugur. 546 01:03:55,297 --> 01:03:57,539 Hann var sendur til að vara okkur við. 547 01:03:57,632 --> 01:04:00,005 Hann segist vera tengdur pabba, 548 01:04:00,093 --> 01:04:06,214 því þeir voru saman þegar sál hans... yfir... yfir... 549 01:04:08,351 --> 01:04:11,139 Ég man það ekki! 550 01:04:11,229 --> 01:04:13,685 Það eru engir draugar til. 551 01:04:13,774 --> 01:04:16,609 Það eru engir draugar til. 552 01:04:16,693 --> 01:04:21,272 Farðu að sofa og gleymdu þessari vitleysu. Heyrðir þú hvað ég sagði? 553 01:04:21,364 --> 01:04:25,658 Viltu allavega hringja í pabba og athuga hvort allt sé í lagi? 554 01:04:25,744 --> 01:04:27,986 Auðvitað. 555 01:04:51,728 --> 01:04:56,307 - Paxcow? Ég þekki þetta nafn. - Pascow. 556 01:04:58,401 --> 01:05:00,441 Var hún að segja Pascow? 557 01:05:00,529 --> 01:05:04,396 Hann var að hjálpa mér því pabbi hjálpaði honum 558 01:05:04,491 --> 01:05:06,530 þegar sál hans yfir... yfir... 559 01:05:06,618 --> 01:05:08,658 Yfirgaf líkamann. 560 01:05:18,547 --> 01:05:21,298 Ég ætla að hjálpa þér út, sonur. 561 01:05:47,951 --> 01:05:49,990 Hann er ekki heima. 562 01:05:51,955 --> 01:05:55,371 Hann hefur farið út og fengið sér skyndibitamat. 563 01:05:55,458 --> 01:05:58,827 Þú veist hvernig menn eru þegar þeir eru einir heima. 564 01:06:08,972 --> 01:06:12,804 Jud, þetta er Rachel Creed. Ég hringi frá Chicago. 565 01:06:12,893 --> 01:06:15,680 Chicago? Fór Louis með þér? 566 01:06:15,770 --> 01:06:18,688 Nei. Við ætlum að vera hérna í einhvern tíma 567 01:06:18,773 --> 01:06:21,691 og hann þurfti nokkra daga til að ganga frá öllu. 568 01:06:21,776 --> 01:06:26,070 - Er hann staddur hjá þér? - Nei. 569 01:06:28,408 --> 01:06:31,492 En ef hann kemur við bið ég hann um að hringja. 570 01:06:31,578 --> 01:06:34,614 - Slepptu því, ég er á heimleið. - Rachel, nei! 571 01:06:34,706 --> 01:06:37,244 - Ekki koma heim. - Ég verð. Vertu blessaður. 572 01:08:06,631 --> 01:08:09,122 Þú komst þessu af stað, gamli bjáni. 573 01:08:10,260 --> 01:08:12,502 Nú skaltu stöðva það. 574 01:08:44,419 --> 01:08:46,957 Það verður allt í lagi. 575 01:08:48,214 --> 01:08:51,085 Ég lofa því að allt verður í lagi. 576 01:09:51,611 --> 01:09:55,443 Ég ætla að ná þér, Rachel. 577 01:09:57,534 --> 01:09:59,775 Og í þetta skiptið... 578 01:10:02,789 --> 01:10:05,327 hefni ég mín. 579 01:10:07,419 --> 01:10:10,289 Við Gage... 580 01:10:11,423 --> 01:10:13,878 ætlum að hefna okkar. 581 01:10:15,051 --> 01:10:17,720 Því þú lést okkur deyja! 582 01:10:23,059 --> 01:10:26,642 Góða kvöldið. Meðvindur hefur verið sterkur 583 01:10:26,729 --> 01:10:31,273 og við lendum á Logan flugvellinum í Boston samkvæmt áætlun. 584 01:10:31,359 --> 01:10:32,853 Guði sé lof. 585 01:10:39,826 --> 01:10:42,281 Fyrirgefið. Afsakið. 586 01:10:54,215 --> 01:10:55,959 Afsakið. 587 01:11:04,184 --> 01:11:05,808 Ekki gera þetta. 588 01:11:07,562 --> 01:11:09,934 - Láttu hana bíða! - Ég get það ekki! 589 01:11:10,023 --> 01:11:12,229 Allt í lagi, ég hringi í flugmanninn. 590 01:12:05,203 --> 01:12:07,528 Ég ætla ekki að stoppa, Gage. 591 01:12:08,665 --> 01:12:10,704 Ég ætla ekki að horfa niður. 592 01:12:44,367 --> 01:12:47,950 Mér þykir fyrir því. Þetta er annasamur dagur. Ég hef engan bíl. 593 01:12:48,037 --> 01:12:51,287 Hvað með Aries K bílinn? Þennan með rispunni. 594 01:12:52,125 --> 01:12:54,995 Ég er með einn bíl. 595 01:12:55,086 --> 01:12:58,206 Hann er ekki í góðu ástandi, það er löng rispa á hliðinni. 596 01:12:58,298 --> 01:13:00,124 Ég tek hann. 597 01:13:01,259 --> 01:13:03,714 Ég þarf að fá greiðslukort og ökuskírteini. 598 01:13:43,051 --> 01:13:45,008 Sko. 599 01:13:46,137 --> 01:13:48,509 Þetta er bara ímyndun. 600 01:14:39,023 --> 01:14:42,558 - Hvað nú? - Það er að reyna að stöðva þig. 601 01:14:42,652 --> 01:14:46,436 Heyrir þú hvað ég sagði? Það er að reyna að stöðva þig! 602 01:14:55,873 --> 01:14:57,913 Er einhver þarna? 603 01:15:17,311 --> 01:15:19,553 Komdu aftur til mín, Gage. 604 01:15:23,401 --> 01:15:25,808 Komdu aftur til okkar. 605 01:16:25,671 --> 01:16:27,711 Stoppaðu! 606 01:16:38,476 --> 01:16:41,346 - Hoppaðu inn, vinan. - Þakka þér fyrir. 607 01:18:17,992 --> 01:18:19,949 Ja hérna... 608 01:18:53,069 --> 01:18:55,192 Hver er þar? 609 01:19:01,202 --> 01:19:03,657 Viltu fara í feluleik? 610 01:19:29,689 --> 01:19:32,226 Ert þú að leika þér? 611 01:20:06,809 --> 01:20:08,885 Sýndu þig! 612 01:20:10,730 --> 01:20:13,267 Ég er með dálítið fyrir þig. 613 01:20:50,853 --> 01:20:53,095 Hvar faldirðu...? 614 01:21:54,792 --> 01:21:56,784 Þakka þér kærlega fyrir. 615 01:21:56,877 --> 01:21:58,953 Það var ekkert. 616 01:22:00,089 --> 01:22:02,544 Ég fékk enga sekt fyrir hraðakstur svo verði þér að góðu. 617 01:22:02,633 --> 01:22:05,504 Ég vona að þú getir leyst úr þeim vanda sem þú átt í. 618 01:22:05,594 --> 01:22:09,378 Þetta er endastöðin mín. Mér er ekki heimilt að fara lengra. 619 01:22:09,473 --> 01:22:11,715 Ég er viss um að það rætist úr öllu. 620 01:22:11,809 --> 01:22:14,051 Ekki ég. 621 01:22:24,196 --> 01:22:26,403 Rachel! 622 01:23:50,950 --> 01:23:53,357 Ertu þarna uppi? 623 01:24:34,034 --> 01:24:37,569 Rachel? Ert þetta þú? 624 01:24:38,914 --> 01:24:41,998 Ég kom til þín að lokum, Rachel. 625 01:24:42,084 --> 01:24:44,836 Ég ætla að snúa upp á hrygginn á þér svo þú verðir eins og ég, 626 01:24:44,920 --> 01:24:47,874 og þú verður rúmföst að eilífu! 627 01:24:49,425 --> 01:24:54,667 Þú verður rúmföst að eilífu! 628 01:24:54,763 --> 01:24:57,848 Þú verður rúmföst að eilífu! 629 01:25:17,161 --> 01:25:19,319 Ég er með dálítið fyrir þig, mamma. 630 01:25:22,791 --> 01:25:25,329 Ég er með dálítið fyrir þig, mamma. 631 01:25:35,179 --> 01:25:38,263 Ég er með dálítið fyrir þig, mamma. 632 01:26:23,769 --> 01:26:26,094 Guð minn góður. 633 01:26:57,344 --> 01:26:59,716 - Halló. - Halló, Louis. 634 01:26:59,805 --> 01:27:04,134 Þetta er Irwin. Ég vildi vera viss um hvort Rachel hefði komist heim. 635 01:27:08,147 --> 01:27:11,729 - Ertu þarna? - Já, ég er hérna. 636 01:27:11,817 --> 01:27:15,767 - Skilaði hún sér heim? - Já. Það er í lagi með hana. 637 01:27:15,863 --> 01:27:20,074 Réttu henni símtólið og ég gef Ellie samband við hana. 638 01:27:20,159 --> 01:27:22,732 Ellie hefur miklar áhyggjur af mömmu sinni. 639 01:27:22,828 --> 01:27:25,070 Hún er næstum í móðursýkiskasti. 640 01:27:27,916 --> 01:27:31,416 - Rachel er sofandi. - Ég legg til að þú vekir hana. 641 01:27:31,503 --> 01:27:34,837 Ellie dreymdi að móðir sín væri dáin. 642 01:27:34,923 --> 01:27:37,379 Irwin, ég get ekki talað núna. 643 01:27:56,028 --> 01:27:58,435 Irwin, ég get ekki talað við þig núna! 644 01:27:58,530 --> 01:28:02,445 Ég er heima hjá Jud, pabbi. Viltu koma og leika við mig? 645 01:28:04,161 --> 01:28:06,284 Fyrst lék ég við Jud. 646 01:28:06,371 --> 01:28:09,823 Síðan kom mamma og ég lék við mömmu. 647 01:28:09,917 --> 01:28:14,246 Viltu koma að leika, pabbi? Það var ofsalega gaman hjá okkur. 648 01:28:14,338 --> 01:28:16,911 Núna vill ég leika við þig. 649 01:28:18,050 --> 01:28:20,375 Hvað hefur þú gert? 650 01:28:22,721 --> 01:28:25,129 Hvað hefur þú gert? 651 01:28:38,570 --> 01:28:40,610 Hæ, Church. 652 01:28:40,697 --> 01:28:43,271 Langar þig í mat, Church? 653 01:28:56,672 --> 01:28:58,711 Láttu sem ég sé ekki hérna. 654 01:29:01,385 --> 01:29:03,757 Borðaðu á meðan þú getur. 655 01:29:06,056 --> 01:29:08,096 Svona, já. 656 01:29:09,268 --> 01:29:13,052 Í dag er þakkargjörðardagur fyrir ketti. 657 01:29:15,607 --> 01:29:17,683 En bara fyrir þá... 658 01:29:18,819 --> 01:29:21,107 sem risu upp frá dauðum. 659 01:29:44,052 --> 01:29:47,338 Svona! Leggstu. 660 01:29:49,474 --> 01:29:51,514 Láttu sem þú sért dauður! 661 01:29:53,854 --> 01:29:55,893 Vertu dauður! 662 01:30:55,582 --> 01:30:57,871 Gage, hvað hefur þú gert? 663 01:31:16,728 --> 01:31:19,350 Ég hræddi þig, er það ekki? 664 01:31:20,691 --> 01:31:24,391 Hæ, pabbi. Ég vil leika við þig núna. 665 01:31:33,412 --> 01:31:35,451 Gott og vel, Gage. 666 01:31:37,666 --> 01:31:39,705 Við skulum leika okkur. 667 01:34:21,079 --> 01:34:23,155 Pabbi. 668 01:34:28,837 --> 01:34:30,711 Komdu. 669 01:34:38,805 --> 01:34:41,011 Komdu. 670 01:35:04,789 --> 01:35:07,363 Þetta er óréttlátt. 671 01:35:07,459 --> 01:35:09,784 Þetta er óréttlátt. 672 01:36:35,005 --> 01:36:38,587 Mér þykir það leitt, Louis. Mér þykir það svo leitt. 673 01:36:38,675 --> 01:36:42,673 En ekki gera ástandið verra en það er. Ekki! 674 01:36:42,762 --> 01:36:45,597 Ég beið of lengi með Gage. 675 01:36:45,682 --> 01:36:49,098 Með Rachel... það verður í lagi núna! 676 01:36:49,185 --> 01:36:53,349 Því hún er nýdáin. Hún var að deyja rétt í þessu. 677 01:36:58,653 --> 01:37:03,030 Ekki! Gerðu það, Louis! 678 01:37:03,116 --> 01:37:05,155 Nei! 679 01:37:10,623 --> 01:37:13,494 Það verður allt í lagi, Rachel. 680 01:37:13,585 --> 01:37:15,624 Ég lofa því. 681 01:37:44,074 --> 01:37:48,901 Jarðvegurinn í hjarta mannsins er grýttari, Louis. 682 01:37:48,995 --> 01:37:52,862 Maður ræktar það sem maður getur og hlúir svo að því. 683 01:37:52,957 --> 01:37:56,955 Því það sem þú kaupir átt þú. 684 01:37:58,838 --> 01:38:01,210 Og það sem þú átt... 685 01:38:01,299 --> 01:38:04,253 kemur alltaf til þín aftur. 686 01:39:15,039 --> 01:39:17,079 Ástin mín. 687 01:39:27,507 --> 01:39:31,678 Icelandic