1 00:02:21,532 --> 00:02:23,659 Hvar eru golfboltarnir mínir? 2 00:02:27,079 --> 00:02:28,414 Hefur einhver séð sólvörnina? 3 00:02:29,165 --> 00:02:32,335 Til hvers að fara tíl Flórída ef maður notar sólvörn? 4 00:02:32,501 --> 00:02:35,129 Þótt ég eldist eins og gömul ferðataska stikna ég. 5 00:02:35,504 --> 00:02:39,300 Fínt. Nú geturðu verið aðeins dekkri auli en þú varst. 6 00:02:39,508 --> 00:02:43,721 Þetta er öfund því hann verður ekki brúnn en freknurnar renna saman. 7 00:02:44,138 --> 00:02:48,100 Ekki drekka mikið. Gúmmídúkarnir eru í töskunni. 8 00:02:48,309 --> 00:02:49,602 Hún segist þurfa "ding." 9 00:02:49,894 --> 00:02:52,396 Bak við "ding" eru 200 stig! 10 00:02:52,563 --> 00:02:53,648 Æði! 11 00:02:54,565 --> 00:02:56,484 Þú ert þá með 4.700 stig. 12 00:02:56,817 --> 00:02:58,819 200 stig! 13 00:03:02,073 --> 00:03:03,991 Ertu búinn að láta niður? 14 00:03:04,116 --> 00:03:05,451 Já. 15 00:03:05,743 --> 00:03:06,953 Já. 16 00:03:08,996 --> 00:03:10,247 Allt sem ég lagði fram? 17 00:03:11,582 --> 00:03:12,750 Já. 18 00:03:13,501 --> 00:03:14,710 Já. 19 00:03:15,169 --> 00:03:17,338 Sástu það sem amma sendi þér? 20 00:03:17,964 --> 00:03:20,466 Má ég giska á það? Andrésar andar inniskór? 21 00:03:21,592 --> 00:03:22,551 Heitur. 22 00:03:23,302 --> 00:03:25,763 Uppblásinn trúður fyrir laugina. 23 00:03:25,930 --> 00:03:26,973 En spennandi. 24 00:03:28,599 --> 00:03:31,811 Því förum við til Flórída? Það eru engin jólatré þar. 25 00:03:32,019 --> 00:03:34,021 Af hverju jólatré? 26 00:03:34,146 --> 00:03:37,149 Hvernig er hægt að halda jól án þess að hafa jólatré? 27 00:03:37,316 --> 00:03:40,903 Ég finn fallegt, silfrað gervitré. Eða skreyti pálmatré. 28 00:03:44,573 --> 00:03:49,537 Gestir í "Frægu fólki í spurningaleik" hafa gist á hinu 29 00:03:49,787 --> 00:03:52,248 heimsfræga Hótel Plaza, æsilegasta hóteli New York. 30 00:03:52,581 --> 00:03:56,043 Pantið herbergi ókeypis í síma 1-800-759-3000. 31 00:03:57,128 --> 00:04:01,507 -Elskan, hvar er rafhlaðan í tökuvélina? -Ég setti hana í hleðslu. 32 00:04:14,020 --> 00:04:15,146 Hvernig er þetta? 33 00:04:15,229 --> 00:04:16,647 Miklu betra. 34 00:04:17,314 --> 00:04:20,776 Kevin, settu á þig bindið, annars verðum við sein í jólaveisluna. 35 00:04:21,152 --> 00:04:25,156 Bindið er á baðinu. Ég kemst ekki inn, Frank frændi er í sturtu. 36 00:04:25,615 --> 00:04:30,161 Hann segir að ef ég sjái hann beran finnist mér ég aldrei sannur maður. 37 00:04:31,787 --> 00:04:32,913 Hvað sem það þýðir. 38 00:04:35,458 --> 00:04:39,420 Hann var að stríða þér. Hlauptu inn, sæktu bindið 39 00:04:39,629 --> 00:04:41,756 og horfðu ekki á neitt. 40 00:05:12,787 --> 00:05:16,040 Út, litli öfuguggi, eða ég kýli þig kaldan! 41 00:05:18,834 --> 00:05:21,712 Frankie, þú ert svo svalur. 42 00:05:24,840 --> 00:05:29,345 JÓLASKRAUTSÝNING Í KVÖLD KL. 7 43 00:05:29,845 --> 00:05:32,765 Jólatré Jólatré 44 00:05:33,099 --> 00:05:36,560 Lýsir mér leið 45 00:05:36,936 --> 00:05:39,897 Er ég sé Jólatré 46 00:05:40,273 --> 00:05:43,859 Eru vinir hjá mér 47 00:05:44,235 --> 00:05:46,988 Jólatré Víst ég tel 48 00:05:47,613 --> 00:05:50,574 Hvert sem ég fer 49 00:05:51,158 --> 00:05:53,911 Kevin leikur næst einleik. Segðu Leslie það. 50 00:05:54,078 --> 00:05:56,330 Segðu Frank að Kevin sé næstur. 51 00:05:56,664 --> 00:05:58,624 Allt í lagi. Frank. 52 00:05:58,958 --> 00:06:00,334 Frank! 53 00:06:05,214 --> 00:06:08,259 Jólin færa gleðistund 54 00:06:08,634 --> 00:06:11,721 Sleða og snjó 55 00:06:12,471 --> 00:06:15,099 Söng og leik 56 00:06:15,474 --> 00:06:18,853 Með roða í kinn 57 00:06:19,562 --> 00:06:22,398 Skór í glugganum 58 00:06:22,940 --> 00:06:25,860 Krans á dyrunum 59 00:06:26,444 --> 00:06:29,655 Mín kærustu jólin 60 00:06:30,031 --> 00:06:33,409 Vantar nema eitt 61 00:06:33,951 --> 00:06:35,036 Jólatré 62 00:06:35,328 --> 00:06:37,538 Jólatré 63 00:06:53,763 --> 00:06:55,139 Kevin! 64 00:07:02,355 --> 00:07:05,066 Ágætu kviðdómendur, 65 00:07:10,905 --> 00:07:13,950 ég biðst afsökunar á þeim óþægindum sem ég kann 66 00:07:14,158 --> 00:07:16,160 að hafa valdið ykkur. -Hvað? 67 00:07:16,869 --> 00:07:19,789 Þetta var barnalegt prakkarastrik og á versta tíma. 68 00:07:19,956 --> 00:07:23,209 Hvort sem það var barnalegt þá var það bráðfyndið. 69 00:07:25,628 --> 00:07:27,588 Ég bið bróður minn líka afsökunar. 70 00:07:30,883 --> 00:07:31,801 Fyrirgefðu. 71 00:07:33,636 --> 00:07:34,971 Buzz, 72 00:07:35,513 --> 00:07:36,722 þetta var fallega gert. 73 00:07:41,894 --> 00:07:44,438 Þarftu að segja eitthvað? 74 00:08:02,498 --> 00:08:04,166 Gerðu betur, þefdýrið þitt. 75 00:08:09,714 --> 00:08:12,717 Ég sé ekki eftir þessu. Ég gerði það af því að Buzz niðurlægði mig. 76 00:08:12,883 --> 00:08:15,511 Hann kemst upp með allt og því gerði ég þetta við hann. 77 00:08:15,678 --> 00:08:17,763 Þið trúið lygum hans í heimsku 78 00:08:18,264 --> 00:08:21,058 og mér er sama þótt þessi bjánalega Flórídaferð eyðileggist. 79 00:08:21,225 --> 00:08:24,145 Hver vill vera um jólin í hitabeltisloftslagi? 80 00:08:25,271 --> 00:08:26,355 Kevin! 81 00:08:26,439 --> 00:08:28,816 Gakktu út og sofðu á 3. hæð. 82 00:08:28,941 --> 00:08:30,610 Já, hjá mér. 83 00:08:31,402 --> 00:08:33,236 Hvað er fleira að gerast? 84 00:08:33,361 --> 00:08:37,033 Eyðileggðu ekki ferðina fyrir mér. Pabbi þinn borgar stórfé fyrir hana. 85 00:08:37,199 --> 00:08:40,327 Ég vil ekki eyðileggja fjörið fyrir þér, herra nirfill. 86 00:08:45,499 --> 00:08:47,710 Illa ráðvilltur, ungur maður. 87 00:08:52,048 --> 00:08:54,550 Þetta eru eintómir asnar. 88 00:08:55,801 --> 00:08:57,136 Halló. 89 00:08:59,221 --> 00:09:03,559 Þegar við reyndum síðast að fara burt lentum við líka í erfiðleikum. 90 00:09:04,018 --> 00:09:05,895 Og þá var skitið á mig. 91 00:09:06,228 --> 00:09:10,274 Ég kann ekki við orðaval þitt. Þetta gerðist í hvorugt skiptið. 92 00:09:10,691 --> 00:09:12,860 Buzz bað þig afsökunar. 93 00:09:13,027 --> 00:09:15,279 Síðan kallaði hann mig þefdýr. 94 00:09:15,613 --> 00:09:18,282 Hann meinti það ekki en var bara að smjaðra fyrir þér. 95 00:09:18,866 --> 00:09:22,578 Sittu hér uppi og hugsaðu málið. 96 00:09:22,995 --> 00:09:26,624 Komdu niður þegar þú vilt biðja alla afsökunar. 97 00:09:26,832 --> 00:09:30,211 Ég bið Buzz ekki afsökunar. Fyrr kyssi ég klósettsetu! 98 00:09:31,045 --> 00:09:33,214 Vertu þá hér í alla nótt. 99 00:09:33,339 --> 00:09:37,426 Ég vil ekki koma niður. Ég treysti engum í fjölskyldunni. 100 00:09:37,635 --> 00:09:41,389 Veistu, ef ég ætti peninga færi ég í eigið frí. 101 00:09:41,597 --> 00:09:46,060 Aleinn. Án ykkar. Ég myndi skemmta mér betur en nokkru sinni fyrr. 102 00:09:46,894 --> 00:09:49,855 Þér varð við ósk þinni í fyrra. Kannski rætist hún líka núna. 103 00:09:50,022 --> 00:09:51,357 Vonandi. 104 00:10:21,137 --> 00:10:24,682 'Blautir bófar' komast undan í fangelsisóeirðum 105 00:10:30,187 --> 00:10:31,772 Flugvöllur hraðferð 106 00:10:40,364 --> 00:10:42,199 Við gerðum það aftur. 107 00:10:53,002 --> 00:10:55,504 Okkar McCallisterar hérna, hinir McCallisterarnir þarna. 108 00:10:55,880 --> 00:10:59,675 Ég ætti ekki að kvarta en enginn er verri í að vekja en þið. 109 00:11:00,092 --> 00:11:03,638 Farmiðarnir? Ég er með þá. Hér eru miðar fjölskyldunnar þinnar. 110 00:11:03,846 --> 00:11:05,598 -Hvað ertu með marga? -Sjö. 111 00:11:05,931 --> 00:11:07,850 -Við erum með sjö. -Fjórtán. 112 00:11:11,729 --> 00:11:12,855 Sjö, 113 00:11:13,189 --> 00:11:13,981 átta, 114 00:11:14,273 --> 00:11:17,526 -níu, tíu. -Af hverju sitjum við ekki saman? 115 00:11:17,902 --> 00:11:21,822 Á þessum árstíma þykir happ að komast í sömu flugvél. 11, 12, 13. 116 00:11:25,076 --> 00:11:26,077 Hvar er Kevin? 117 00:11:27,411 --> 00:11:28,871 Fjórtán. 118 00:11:28,996 --> 00:11:32,959 Gott að ég er með eigin miða ef þið reynduð að stinga mig af. 119 00:11:43,886 --> 00:11:45,429 -Komdu. -Mig vantar rafhlöður. 120 00:11:45,763 --> 00:11:47,932 Ég læt þig fá þær í flugvélinni. 121 00:11:48,265 --> 00:11:50,351 -Hér eru tvær í viðbót. -Get ég ekki fengið þær núna? 122 00:11:50,726 --> 00:11:53,688 -Ekki núna. -Hvaða númer er á hliðinu? 123 00:11:54,230 --> 00:11:55,022 H-17. 124 00:11:56,357 --> 00:11:59,860 Flýtið ykkur, það er hliðið lengst í burtu. 125 00:12:00,069 --> 00:12:01,946 H-17, Buzz. Komdu, Kevin. 126 00:12:02,655 --> 00:12:04,949 Tekurðu töskuna mína? 127 00:12:05,324 --> 00:12:07,076 Verum saman. Fljótur! 128 00:12:33,853 --> 00:12:36,439 Lokakall í flug American Airlines 129 00:12:36,814 --> 00:12:39,358 númer 226 til New York. 130 00:12:42,862 --> 00:12:44,780 Flýttu þér. 131 00:12:46,866 --> 00:12:48,200 Pabbi, bíddu! 132 00:12:53,331 --> 00:12:54,665 Pabbi, bíddu! 133 00:12:55,958 --> 00:12:57,126 Bíddu! 134 00:12:58,544 --> 00:12:59,503 Bíddu! 135 00:13:08,346 --> 00:13:09,639 Bíddu, pabbi! 136 00:13:15,353 --> 00:13:16,771 Þá erum við komin. 137 00:13:20,858 --> 00:13:21,859 Við náðum. 138 00:13:21,943 --> 00:13:24,153 Eru allir hérna? Tókst það? 139 00:13:24,779 --> 00:13:26,781 Gangið um borð, vélin er á förum. 140 00:13:26,906 --> 00:13:30,076 -Sjáum hvort allir séu komnir. -Við komum öllum um borð. 141 00:13:31,077 --> 00:13:33,245 Gleðileg jól. Góða ferð. 142 00:13:33,371 --> 00:13:34,872 -Bless. -Bless, bless. 143 00:13:37,959 --> 00:13:39,043 Bíðið! 144 00:13:39,543 --> 00:13:41,128 Bíðið eftir mér! 145 00:13:43,089 --> 00:13:45,007 Þar munaði litlu. 146 00:13:45,132 --> 00:13:46,926 -Gleðileg jól. -Sömuleiðis. 147 00:13:47,218 --> 00:13:48,052 Bíðið! 148 00:13:49,720 --> 00:13:50,972 Bíðið! 149 00:13:52,348 --> 00:13:55,393 -Fyrirgefðu. -Allt í lagi. Ferðu með vélinni? 150 00:13:55,768 --> 00:13:59,230 Já, fjölskylda mín er í henni og ég vil ekki verða eftir hér. 151 00:13:59,605 --> 00:14:02,149 -Ertu með brottfararspjaldið? -Það er einhvers staðar... 152 00:14:02,316 --> 00:14:03,818 Við verðum að loka hér. 153 00:14:03,943 --> 00:14:04,986 Hann missti brottfararspjaldið sitt. 154 00:14:05,278 --> 00:14:08,864 Þetta gerðist í fyrra og eyðilagði næstum jólin fyrir mér. 155 00:14:09,031 --> 00:14:10,825 Er fjölskylda þín örugglega um borð? 156 00:14:10,950 --> 00:14:13,953 Já. Pabbi hljóp hingað inn rétt áður en ég rakst á konuna. 157 00:14:14,870 --> 00:14:18,749 Sendu hann inn en hann á að finna fólkið áður en þú ferð frá honum. 158 00:14:18,958 --> 00:14:20,376 Allt í lagi. Komdu þá. 159 00:14:23,921 --> 00:14:25,214 Sérðu þau? 160 00:14:26,215 --> 00:14:27,216 Þarna er pabbi. 161 00:14:27,550 --> 00:14:31,053 -Finndu autt sæti. Gleðileg jól. -Sömuleiðis. 162 00:14:31,262 --> 00:14:33,389 Ef við eigum að geta farið frá hliðinu 163 00:14:33,723 --> 00:14:36,767 verða allir farþegar að vera með spennt beltin. 164 00:15:05,421 --> 00:15:08,090 Hefurðu fyrr komið til Flórída? 165 00:15:32,573 --> 00:15:36,744 Velkomin í flug 176 en við fljúgum viðstöðulaust til New York. 166 00:15:48,047 --> 00:15:49,674 Ég bjóst ekki við að okkur tækist þetta. 167 00:15:53,219 --> 00:15:54,428 Er eitthvað að, elskan? 168 00:15:54,762 --> 00:15:55,888 Elskan? 169 00:15:56,430 --> 00:15:57,932 Það er gamla tilfinningin. 170 00:15:59,100 --> 00:16:00,851 Gleymdum við einhverju? 171 00:16:01,852 --> 00:16:05,564 Ég held ekki en mér finnst þetta bara. 172 00:16:06,023 --> 00:16:07,233 Slæmar minningar. 173 00:16:07,817 --> 00:16:12,154 Við gerðum allt, komum með allt. Allir eru hér. 174 00:16:12,405 --> 00:16:14,031 Við þurfum ekkert að óttast. 175 00:16:16,450 --> 00:16:20,579 Það er rétt. Þetta er allt í þessu fína. 176 00:16:21,247 --> 00:16:23,165 Engin áhyggjuefni. 177 00:16:42,727 --> 00:16:44,061 Mamma? 178 00:16:45,605 --> 00:16:46,981 Pabbi? 179 00:16:48,107 --> 00:16:49,650 Frank frændi? 180 00:16:51,277 --> 00:16:52,403 Buzz? 181 00:17:00,703 --> 00:17:02,788 Við erum síðust úr vélinni. 182 00:17:07,543 --> 00:17:09,919 Hvar er allt fólkið? 183 00:17:10,045 --> 00:17:13,506 MIAMI ALÞJÓÐAFLUGVÖLLUR 184 00:17:15,801 --> 00:17:17,469 -Á Megan þetta? -Láttu Brooke fá það. 185 00:17:17,762 --> 00:17:21,015 Kevin McCallister Kevin á þetta. Látið Kevin fá það. 186 00:17:21,223 --> 00:17:24,267 -Láttu Kevin fá þetta. -Láttu Kevin fá þetta. 187 00:17:24,435 --> 00:17:25,727 Láttu Kevin fá þetta. 188 00:17:25,811 --> 00:17:26,853 -Kevin. -Kevin. 189 00:17:27,146 --> 00:17:29,189 -Kevin á að fá þetta. -Kevin á að fá þetta. 190 00:17:29,523 --> 00:17:31,400 -Kevin á að fá þetta. -Kevin á að fá þetta. 191 00:17:31,734 --> 00:17:34,278 -Kevin. -Gerðu svo vel, Kevin 192 00:17:41,494 --> 00:17:44,038 -Kevin er ekki hér. -Kevin er ekki hér. 193 00:17:44,205 --> 00:17:46,749 -Kevin er ekki hér. -Kevin er ekki hér. 194 00:17:46,874 --> 00:17:49,293 -Kevin er ekki hér. -Kevin er ekki hér. 195 00:17:49,669 --> 00:17:52,046 -Kevin er ekki hér. -Kevin er ekki hér. 196 00:17:52,380 --> 00:17:53,756 Kevin er ekki hér. 197 00:17:54,048 --> 00:17:55,549 Kevin er ekki hér. 198 00:17:56,884 --> 00:17:58,094 Ha? 199 00:18:01,889 --> 00:18:03,307 Kevin! 200 00:18:31,544 --> 00:18:33,629 Afsakaðu, en þetta er neyðarástand! 201 00:18:35,506 --> 00:18:36,632 Já, herra minn? 202 00:18:36,716 --> 00:18:37,967 Hvaða borg er þetta? 203 00:18:40,344 --> 00:18:41,512 Það er New York, herra. 204 00:18:42,596 --> 00:18:44,473 Ansans, ég hef gert það aftur. 205 00:18:49,604 --> 00:18:50,855 Er eitthvað að? 206 00:18:54,233 --> 00:18:55,818 Ég jafna mig. 207 00:19:05,161 --> 00:19:09,457 Fjölskylda mín er á Flórída og ég er í New York. 208 00:19:10,958 --> 00:19:14,045 Er fjölskylda mín á Flórída? 209 00:19:14,420 --> 00:19:15,630 Ég er í... 210 00:19:16,422 --> 00:19:18,132 ...New York. 211 00:21:02,028 --> 00:21:03,904 ÖRYGGISGÆSLA 212 00:21:03,988 --> 00:21:05,615 Hvað heitir barnið? 213 00:21:05,740 --> 00:21:08,492 -Kevin. -K-E-V-I-N. 214 00:21:08,659 --> 00:21:10,703 Hvenær sáuð þið hann síðast? 215 00:21:10,828 --> 00:21:11,829 Á gangstéttinni? 216 00:21:12,121 --> 00:21:15,291 Nei, ég sá hann við dyrnar. Hann var hjá okkur á flugstöðinni. 217 00:21:16,542 --> 00:21:21,130 Hópar skiljast oftast að hjá vörðunum. Komust allir fram hjá þeim? 218 00:21:21,380 --> 00:21:23,257 Ég veit það ekki. 219 00:21:23,591 --> 00:21:26,302 Okkur lá á. Við urðum að hlaupa alla leið að hliðinu. 220 00:21:26,969 --> 00:21:29,597 Hvenær sáuð þið að hann var horfinn? 221 00:21:30,598 --> 00:21:33,225 Þegar við sóttum farangurinn hér. 222 00:21:34,185 --> 00:21:37,188 Hefur hann strokið að heiman? 223 00:21:37,355 --> 00:21:39,982 Hefur hann lent einn í klandri? 224 00:21:45,321 --> 00:21:47,907 Þetta hefur reyndar gerst áður. 225 00:21:48,658 --> 00:21:51,702 Þetta er að verða hefð á ferðum McCallister-fjölskyldunnar. 226 00:21:52,912 --> 00:21:56,123 Það er skondið en við týnum aldrei farangri. 227 00:22:08,010 --> 00:22:11,389 Hann varð eftir heima af slysni í fyrra. 228 00:22:12,556 --> 00:22:17,144 Þess vegna sagði konan mín að þetta væri að verða hefð hjá okkur. 229 00:22:19,105 --> 00:22:20,731 Við hringjum til Chicago 230 00:22:21,065 --> 00:22:23,234 og setjum þá inn í málið. 231 00:22:23,567 --> 00:22:25,820 Líklegast er hann þar. 232 00:22:26,654 --> 00:22:27,488 Þakka þér fyrir. 233 00:22:28,364 --> 00:22:30,992 Það er mjög ólíklegt að hann sé annars staðar. 234 00:22:46,090 --> 00:22:47,717 Varaðu þig, strákur. 235 00:22:50,553 --> 00:22:52,305 FISKUR 236 00:22:58,311 --> 00:23:00,062 FERSKAR SJÁVARAFURÐIR 237 00:23:00,396 --> 00:23:02,356 Hvar er farmskráin þín? 238 00:23:07,612 --> 00:23:09,655 Við erum komnir til New York. 239 00:23:09,989 --> 00:23:12,116 Í land tækifæranna. 240 00:23:13,117 --> 00:23:14,619 Finnurðu lyktina? 241 00:23:16,162 --> 00:23:17,705 Veistu hvað þetta er? 242 00:23:17,830 --> 00:23:20,374 -Fiskur? -Þetta er frelsið. 243 00:23:20,833 --> 00:23:22,418 Nei, það er fiskur. 244 00:23:22,710 --> 00:23:25,755 Þetta er frelsi og peningar. 245 00:23:25,963 --> 00:23:26,839 Þetta er frelsi. 246 00:23:27,089 --> 00:23:29,425 Förum áður en einhver sér okkur. 247 00:23:29,925 --> 00:23:31,302 Og það er fiskur. 248 00:23:32,762 --> 00:23:34,305 NEÐANJARÐARLEST 249 00:23:37,516 --> 00:23:39,560 Eitt skyndirán. 250 00:23:39,894 --> 00:23:42,480 Fáum okkur fölsuð vegabréf 251 00:23:42,813 --> 00:23:45,566 og forðum okkur eitthvað til útlanda. 252 00:23:46,317 --> 00:23:47,610 Arizona? 253 00:23:53,032 --> 00:23:54,951 Mjög gáfulegt, Marv. 254 00:23:55,242 --> 00:23:58,079 Braustu út úr fangelsi til að ræna 14 sentum af jólasveini? 255 00:23:58,663 --> 00:23:59,622 Margt smátt gerir eitt stórt. 256 00:24:00,164 --> 00:24:02,625 Við erum líka komnir með nýtt uppnefni. 257 00:24:03,376 --> 00:24:05,461 Við erum klístrugu bófarnir! 258 00:24:06,295 --> 00:24:07,588 En smellið. 259 00:24:08,255 --> 00:24:09,674 Mjög smellið. 260 00:24:26,232 --> 00:24:30,361 "Hótel Plaza. Æsilegasta hótelið í New York." 261 00:24:43,374 --> 00:24:45,126 Sjúkt. 262 00:25:42,141 --> 00:25:43,517 Hvað er að? 263 00:25:44,101 --> 00:25:45,811 Ég hélt ég hefði séð svolítið. 264 00:26:01,410 --> 00:26:03,955 Mátulegt á þig. Förum nú. 265 00:26:04,330 --> 00:26:06,040 Ég held hún sé hrifin af mér. 266 00:26:20,888 --> 00:26:23,474 Plaza Hótel 267 00:26:43,286 --> 00:26:44,870 Afsakaðu en hvar er afgreiðslan? 268 00:26:45,162 --> 00:26:47,957 Inn ganginn og til vinstri. 269 00:27:11,897 --> 00:27:14,025 Gestir í nýja "Frægu fólki í spurningaleik 270 00:27:14,358 --> 00:27:17,111 gista á hinu heimsfræga Hótel Plaza, 271 00:27:17,236 --> 00:27:19,530 æsilegasta hóteli New York. 272 00:27:19,905 --> 00:27:21,824 Pantið herbergi ykkur að kostnaðarlausu 273 00:27:21,949 --> 00:27:25,745 í síma 1-800-759-3000. 274 00:27:27,330 --> 00:27:29,248 Ég ætla að gera það. 275 00:27:30,207 --> 00:27:32,793 Daginn. Þetta er Peter McCallister. Faðirinn. 276 00:27:33,169 --> 00:27:34,754 Ég ætla að fá hótelherbergi. 277 00:27:35,046 --> 00:27:37,381 Með afar stóru rúmi, sjónvarpi 278 00:27:37,757 --> 00:27:40,509 og litlum kæliskáp með lykli. 279 00:27:41,427 --> 00:27:43,304 Greiðslukort? Alveg rétt. 280 00:27:47,099 --> 00:27:49,185 Afgreiðslan, get ég hjálpað þér? 281 00:27:49,518 --> 00:27:52,188 Daginn. Þetta er Peter McCallister. 282 00:27:52,355 --> 00:27:53,940 Faðirinn. 283 00:27:54,065 --> 00:27:55,816 Ég vil fá hótelherbergi. 284 00:27:56,108 --> 00:27:59,236 Með afar stóru rúmi, sjónvarpi 285 00:27:59,612 --> 00:28:03,282 og litlum kæliskáp með lykli. 286 00:28:04,116 --> 00:28:06,077 Þú þarft greiðslukort. 287 00:28:06,494 --> 00:28:08,996 Greiðslukort? Ekkert mál. 288 00:28:09,872 --> 00:28:11,999 Þakka þér fyrir. Njóttu dvalarinnar. 289 00:28:15,461 --> 00:28:18,339 Já, tveir klukkan 8, Henri. Hr. Yamamoto. 290 00:28:19,590 --> 00:28:20,508 Bíddu. 291 00:28:25,471 --> 00:28:26,639 Ég hringi í þig. 292 00:28:35,731 --> 00:28:36,732 Get ég orðið að liði? 293 00:28:37,191 --> 00:28:38,776 McCallister á pantað herbergi. 294 00:28:41,028 --> 00:28:42,947 Pantað fyrir þig? 295 00:28:43,447 --> 00:28:47,535 Fætur mínir snerta varla jörðina. Ég sé varla yfir borðið. 296 00:28:48,160 --> 00:28:50,371 Hvernig get ég pantað herbergi? 297 00:28:50,871 --> 00:28:54,583 Hugsaðu. Kemur barn inn á hótel og pantar herbergi? 298 00:28:55,710 --> 00:28:56,794 Ég held ekki. 299 00:28:58,546 --> 00:29:00,006 Nú skil ég ekki. 300 00:29:00,339 --> 00:29:03,801 Ég er með pabba. Hann er í viðskiptaferð og er á fundi. 301 00:29:04,218 --> 00:29:08,264 Ég þoli ekki fundi. Ég má ekki vera á þeim, bara sitja frammi. 302 00:29:08,848 --> 00:29:09,640 Leiðinlegt. 303 00:29:10,224 --> 00:29:11,642 Pabbi sleppti mér því úr hér. 304 00:29:13,019 --> 00:29:16,105 Lét mig fá greiðslukortið 305 00:29:16,480 --> 00:29:19,692 og sagði að sá sem skráir fólk inn hleypti mér inn á herbergið 306 00:29:19,859 --> 00:29:22,194 svo ég lenti ekki í vandræðum. Stundum lendi ég í vandræðum. 307 00:29:24,280 --> 00:29:25,573 Við gerum það öll. 308 00:29:28,284 --> 00:29:29,785 Gleðileg jól. 309 00:29:31,412 --> 00:29:32,538 Hann sést hvergi. 310 00:29:33,789 --> 00:29:36,542 Við verðum að geta hringt í ykkur. Eruð þið komin inn á hótel? 311 00:29:36,917 --> 00:29:40,087 Áttu nýlega mynd af drengnum? 312 00:29:42,256 --> 00:29:44,175 Ég geng með mynd í veskinu. 313 00:29:45,509 --> 00:29:47,136 Ég er ekki með veskið. 314 00:29:48,179 --> 00:29:50,222 Veskið mitt er í töskunni. 315 00:29:50,598 --> 00:29:54,101 Kevin leitaði í töskunni minni á flugvellinum og er með veskið. 316 00:29:54,685 --> 00:29:57,647 -Varstu með greiðslukort? -Greiðslukort, peninga... 317 00:29:57,813 --> 00:29:59,982 Við látum greiðslukortafyrirtækin vita af þessu. 318 00:30:00,358 --> 00:30:04,779 Ef sonur þinn er með kortin getum við séð hvenær hann notar þau. 319 00:30:05,196 --> 00:30:07,949 Ég held að Kevin kunni ekki að nota greiðslukort. 320 00:30:11,035 --> 00:30:12,078 Það tókst! 321 00:30:16,374 --> 00:30:18,167 Cedric. 322 00:30:18,501 --> 00:30:21,462 -Teldu ekki þjórfé á almannafæri. -Fyrirgefðu. 323 00:30:22,171 --> 00:30:26,008 Fáðu að vita allt sem þú getur um unga manninn. 324 00:30:27,510 --> 00:30:29,053 Í afgreiðsluna. 325 00:30:33,891 --> 00:30:36,018 Njóttu verunnar hér 326 00:30:36,143 --> 00:30:39,146 og þegar pabbi þinn kemur minntu hann á 327 00:30:39,313 --> 00:30:42,275 að hann verður að koma niður og undirrita skjöl. 328 00:30:42,441 --> 00:30:45,569 -Þú hefur verið mjög liðleg. -Á ég að taka töskuna? 329 00:30:50,491 --> 00:30:51,993 Upp til vinstri. 330 00:30:52,827 --> 00:30:55,371 Herbert Hoover gisti eitt sinn á þessari hæð. 331 00:30:55,746 --> 00:30:57,039 Ryksugukarlinn? 332 00:30:57,331 --> 00:30:59,417 Nei, forsetinn. 333 00:31:04,422 --> 00:31:07,133 Þetta er ein fínasta íbúðin okkar. 334 00:31:15,266 --> 00:31:17,018 Þetta er fyrirtak. 335 00:31:22,440 --> 00:31:25,901 Ég hef þetta geysistóra rúm einn. 336 00:31:32,700 --> 00:31:35,453 Mikill munaður og rými. 337 00:31:41,751 --> 00:31:43,002 Mjög hentugt! 338 00:31:46,631 --> 00:31:47,882 Heyrðu. 339 00:31:50,301 --> 00:31:53,804 Viltu lykilinn í töskuna? Eða viltu halda honum? 340 00:31:54,221 --> 00:31:55,556 Ég held á honum. 341 00:31:59,143 --> 00:32:00,770 Er allt í lagi? 342 00:32:00,853 --> 00:32:03,064 -Er hitastigið rétt hér? -Það er í lagi. 343 00:32:03,564 --> 00:32:07,109 -Kanntu á sjónvarpið? -Ég er tíu ára. Sjónvarpið er líf mitt. 344 00:32:08,444 --> 00:32:09,779 Jæja þá... 345 00:32:13,658 --> 00:32:14,659 Fyrirgefðu. 346 00:32:20,122 --> 00:32:22,708 Ég á nóg til af þessu. 347 00:32:25,169 --> 00:32:26,462 Þakka þér. 348 00:32:54,073 --> 00:32:56,450 Truflar það einhvern ef ég æfi fallbyssuskotin? 349 00:32:57,368 --> 00:32:58,327 Nei. 350 00:32:59,161 --> 00:32:59,954 Þakka þér fyrir. 351 00:33:13,676 --> 00:33:15,011 Vá, maður! 352 00:33:15,886 --> 00:33:18,389 LOFTRÆSTIRINN FLUGNABEITA 353 00:33:18,556 --> 00:33:21,475 FJÖLDAMORÐ Í MUTTVILLE ENGLAR MEÐ ÓHREINA SÁL 354 00:33:36,490 --> 00:33:38,826 Þetta kalla ég frí. 355 00:33:39,827 --> 00:33:41,287 Vertu kyrr þarna! 356 00:33:42,163 --> 00:33:43,873 Þetta er ég, Johnny! 357 00:33:43,956 --> 00:33:45,416 Ég vissi að það værir þú. 358 00:33:45,875 --> 00:33:48,377 Ég fann lyktina þegar þú komst úr lyftunni. 359 00:33:49,920 --> 00:33:53,633 Tvær kúlur, herra? Hafðu þær þrjár. Ég er ekki á bíl. 360 00:33:53,841 --> 00:33:57,720 Þetta eru gardeníur, eftirlætið þitt. 361 00:33:58,262 --> 00:34:00,473 Varstu ekki hér í gærkvöldi? 362 00:34:01,390 --> 00:34:03,768 Ég söng á Bláa apanum í gærkvöldi. 363 00:34:03,893 --> 00:34:06,187 Nei. Hún kyssti bróður þinn. 364 00:34:06,729 --> 00:34:10,357 Þú varst hér í faðmlögum við bróður minn. 365 00:34:10,566 --> 00:34:12,276 -Það er lygi. -Þarna sérðu. 366 00:34:12,401 --> 00:34:15,196 Ekki segja þetta. Þú ert alltaf að kela. 367 00:34:15,529 --> 00:34:18,156 Við Snuffy, Al, Leo, 368 00:34:18,281 --> 00:34:22,662 Litla-Moe halta, Cheeks, Boney Bob, Cliff... 369 00:34:22,912 --> 00:34:24,663 Ég gæti haldið lengi áfram. 370 00:34:24,956 --> 00:34:26,540 Þetta er ekki rétt hjá þér. 371 00:34:26,832 --> 00:34:27,917 Gott og vel. 372 00:34:28,042 --> 00:34:29,250 Ég trúi þér 373 00:34:29,543 --> 00:34:31,754 en það gerir byssan mín ekki. 374 00:34:32,380 --> 00:34:33,589 Johnny! 375 00:34:34,214 --> 00:34:36,133 Þú ert eina öndin á tjörninni minni. 376 00:34:36,258 --> 00:34:38,970 Farðu á hnén og segðu að þú elskir mig. 377 00:34:39,136 --> 00:34:42,014 Elskan, ég er alsæl með þig. 378 00:34:42,181 --> 00:34:43,933 Þú verður að gera betur. 379 00:34:44,767 --> 00:34:49,647 Ef ást mín væri haf þyrfti Lindbergh tvær flugvélar til að komast yfir það. 380 00:34:51,232 --> 00:34:54,151 Kannski er ég bilaður en ég trúi þér. 381 00:34:55,194 --> 00:34:57,029 Þess vegna leyfi ég þér að fara. 382 00:34:57,488 --> 00:35:01,367 Áður en ég tel upp að þremur skaltu hypja þig, 383 00:35:01,993 --> 00:35:02,910 lygna, 384 00:35:03,286 --> 00:35:06,789 ömurlega, ómerkilega kvikindi! 385 00:35:07,456 --> 00:35:09,000 Hún er rottuagn. 386 00:35:09,375 --> 00:35:10,251 Einn! 387 00:35:11,669 --> 00:35:12,461 Tveir! 388 00:35:21,554 --> 00:35:22,346 Þrír! 389 00:35:23,139 --> 00:35:25,891 Gleðileg jól, sóðaskepna. 390 00:35:28,060 --> 00:35:29,895 Og gleðilegt nýtt ár. 391 00:36:03,054 --> 00:36:04,013 Ræsting. 392 00:37:25,303 --> 00:37:28,597 Burt með þig, öfuguggi, eða ég kýli þig kaldan. 393 00:37:32,852 --> 00:37:35,187 Frankie, þú ert svo svalur. 394 00:37:43,821 --> 00:37:46,032 Villa De Dolphiné 395 00:37:51,912 --> 00:37:53,414 FULLORÐINSMYNDIR 396 00:38:11,849 --> 00:38:14,352 Þetta var ekki svona slæmt í brúðkaupsferðinni, 397 00:38:31,869 --> 00:38:32,954 Rob frændi býr hér! 398 00:38:33,579 --> 00:38:36,457 Ef þau eru komin frá París lít ég inn til þeirra. 399 00:38:36,874 --> 00:38:39,377 Þau gefa oftast svo fínar gjafir. 400 00:39:38,936 --> 00:39:40,354 Góða nótt, mamma. 401 00:39:46,068 --> 00:39:47,653 Góða nótt, Kevin. 402 00:40:14,680 --> 00:40:16,432 Nærbuxurnar, herra. 403 00:40:16,557 --> 00:40:21,354 Ekki láta sjá í þetta hérna. Það gætu verið stelpur á hæðinni! 404 00:40:21,604 --> 00:40:23,272 Ég var mjög varkár. 405 00:40:23,648 --> 00:40:26,359 Það er aldrei farið of varlega með nærfatnað. 406 00:40:26,484 --> 00:40:27,610 Ég skil. 407 00:40:28,361 --> 00:40:30,655 Fyrirgefðu. Þú vilt þjórfé. 408 00:40:31,364 --> 00:40:35,201 Það er óþarfi, ég á enn nokkuð eftir af því. 409 00:40:36,994 --> 00:40:38,120 Ekkert þjórfé? 410 00:40:38,537 --> 00:40:39,789 Allt í lagi. 411 00:40:40,873 --> 00:40:43,084 Nei, bíddu, bíddu! 412 00:40:46,379 --> 00:40:48,881 Dyravörðurinn útvegar þér leigubíl neð ánægju... 413 00:40:49,715 --> 00:40:50,591 Hr. McCallister. 414 00:40:54,011 --> 00:40:55,471 Afsakaðu. 415 00:40:55,554 --> 00:40:56,681 Sjálfsagt. 416 00:41:00,017 --> 00:41:01,852 Hvernig líður mönnum í dag? 417 00:41:02,186 --> 00:41:05,189 -Vel. Er bíllinn kominn? -Fyrir framan. 418 00:41:05,564 --> 00:41:08,067 Limmi og pítsa. 419 00:41:08,192 --> 00:41:09,777 Í boði hótelsins. 420 00:41:10,528 --> 00:41:13,364 Vonandi skilur faðir þinn að í gærkvöldi 421 00:41:13,698 --> 00:41:17,285 aðgætti ég bara hvort allt væri ekki í lagi. 422 00:41:17,451 --> 00:41:18,953 Hann var ansi reiður. 423 00:41:19,328 --> 00:41:20,454 Var það? 424 00:41:20,538 --> 00:41:23,874 Hann sagðist ekki hafa komið hingað til að láta njósna um beran botninn. 425 00:41:24,750 --> 00:41:26,168 Auðvitað ekki. 426 00:41:26,502 --> 00:41:28,379 Kemur hann fljótlega niður? 427 00:41:28,713 --> 00:41:29,839 Hann er farinn. 428 00:41:32,675 --> 00:41:35,678 Ég hefði viljað biðja hann afsökunar. 429 00:41:36,220 --> 00:41:39,265 Ef einhver maður sæi þig í sturtu myndirðu vilja sjá hann? 430 00:41:40,182 --> 00:41:41,642 Ég býst ekki við því. 431 00:41:41,976 --> 00:41:43,894 Ég held þú sjáir hann ekki aftur. 432 00:41:44,937 --> 00:41:45,938 Ég skil. 433 00:41:47,607 --> 00:41:48,816 Sæll að sinni. 434 00:41:51,444 --> 00:41:53,195 Hafðu það gott í dag. 435 00:42:02,496 --> 00:42:04,540 McCallister... 436 00:42:13,341 --> 00:42:15,384 SÆKI HEIMILD 437 00:42:17,511 --> 00:42:20,056 -Góðan dag. -Daginn. 438 00:42:27,480 --> 00:42:30,483 Hr. McCallister, hér er þín eigin 439 00:42:30,858 --> 00:42:32,401 ostapítsa. 440 00:42:54,340 --> 00:42:56,676 Halló? 441 00:42:56,801 --> 00:42:58,135 Veistu um góða leikfangabúð? 442 00:42:58,803 --> 00:43:00,179 Já, herra. 443 00:43:13,359 --> 00:43:15,319 STOLIÐ 444 00:43:18,406 --> 00:43:19,740 Náði honum! 445 00:43:35,089 --> 00:43:38,217 Farðu! Farðu burt! Farðu! 446 00:43:38,384 --> 00:43:40,553 Burt með þig! Hypjaðu þig! 447 00:43:40,886 --> 00:43:44,473 Komdu Marv, ég verð að tala við þig! 448 00:43:58,738 --> 00:44:02,116 -Trefil? -Gleymdu því. Við verðum að tala saman. 449 00:44:03,618 --> 00:44:07,663 Við höfum ekki tæki til að ræna banka eða skartgripabúðir. 450 00:44:08,456 --> 00:44:12,376 Við viljum ekki varning. Okkur vantar peninga núna. 451 00:44:12,585 --> 00:44:13,794 Hvað um 452 00:44:14,086 --> 00:44:15,254 hótel? 453 00:44:15,546 --> 00:44:17,340 Ferðamenn hafa mikla peninga. 454 00:44:17,465 --> 00:44:22,178 Ég hef betri hugmynd. Kaupmenn leggja ekki inn peninga á aðfangadagskvöld. 455 00:44:22,845 --> 00:44:27,600 Búðir þar sem eru peningar selja meðaldýran varning. 456 00:44:28,059 --> 00:44:29,226 Einmitt. Já. 457 00:44:29,518 --> 00:44:33,064 Hvaða búð hefur mestar tekjur á aðfangadag 458 00:44:33,481 --> 00:44:35,191 en enginn rænir? 459 00:44:36,192 --> 00:44:37,193 Sælgætisbúðir. 460 00:44:38,569 --> 00:44:40,446 9 ára börn ræna sælgætisbúðir. 461 00:44:41,614 --> 00:44:43,324 Það sem ég var að hugsa um er 462 00:44:43,658 --> 00:44:45,534 FRÁBÆR JÓLASALA LEIKFANGAKISTAN 463 00:44:45,660 --> 00:44:48,287 Frábært, Harry! 464 00:44:50,706 --> 00:44:54,502 Enginn er svo vitlaus að ræna leikfangabúð á jólunum. 465 00:44:54,710 --> 00:44:56,504 Ójú. 466 00:45:14,689 --> 00:45:18,109 Hér erum við. Í Leikfangakistu Duncans. 467 00:45:19,151 --> 00:45:21,279 Gleðileg jól, Kevin. 468 00:46:03,946 --> 00:46:06,657 Þetta er besta óhapp sem ég hef lent í. 469 00:46:10,369 --> 00:46:12,580 VERKSTÆÐI JÓLASVEINSINS 470 00:46:25,134 --> 00:46:27,011 Marv. Marv! 471 00:46:27,345 --> 00:46:30,264 Fínt hús en það er vantar alveg baðherbergi. 472 00:46:33,184 --> 00:46:34,477 Hvað eigum við að gera? 473 00:46:34,560 --> 00:46:39,023 Alir fara heim í jólafrí. Þá komum við úr litlu húsunum. 474 00:46:42,735 --> 00:46:43,861 Og hvað svo? 475 00:46:43,945 --> 00:46:46,155 Við tæmum sjóðvélarnar og göngum út. 476 00:46:46,530 --> 00:46:48,449 Frábær áætlun, Harry! 477 00:46:49,659 --> 00:46:52,536 Þakka þér fyrir og gleðileg jól. 478 00:46:52,703 --> 00:46:54,705 Skilaðu kveðju til fjölskyldunnar. 479 00:46:57,500 --> 00:46:59,085 Má ég sjá? 480 00:47:01,128 --> 00:47:02,421 Verslarðu einn? 481 00:47:02,880 --> 00:47:05,800 Í New York? Herra, ég óttast minn eigin skugga. 482 00:47:06,550 --> 00:47:09,470 -Ég spurði bara. -Þú sýnir mikla ábyrgðarkennd. 483 00:47:09,845 --> 00:47:11,222 Þakka þér fyrir. 484 00:47:11,514 --> 00:47:12,932 Mín er ánægjan. 485 00:47:13,224 --> 00:47:17,520 Það gerir 23 dali og 75 sent. 486 00:47:19,355 --> 00:47:21,857 Hvar fékkstu alla þessa peninga? 487 00:47:24,235 --> 00:47:26,195 Ég á margar ömmur. 488 00:47:27,154 --> 00:47:28,739 Það skýrir málið. 489 00:47:30,908 --> 00:47:35,204 Þetta er fín verslun, einhver besta leikfangabúð sem ég hef komið í. 490 00:47:35,454 --> 00:47:36,622 Þakka þér fyrir. 491 00:47:36,706 --> 00:47:38,749 Hr. Duncan hlýtur að vera góður maður 492 00:47:38,874 --> 00:47:41,836 úr því hann leyfir krökkum að koma inn að leika að leikföngunum. 493 00:47:42,211 --> 00:47:44,213 Það er bannað í flestum búðum. 494 00:47:44,338 --> 00:47:45,464 Segirðu það satt? 495 00:47:45,756 --> 00:47:47,925 Já, hann er barngóður. 496 00:47:48,259 --> 00:47:52,221 Allar tekjur sem verslunin fær í dag 497 00:47:52,638 --> 00:47:55,850 ætlar Duncan að gefa barnaspítalanum. 498 00:47:56,017 --> 00:47:58,185 Og á annan í jólum 499 00:47:58,352 --> 00:48:01,564 tæmum við alla búðarkassana 500 00:48:01,731 --> 00:48:04,775 og herra Duncan fer með peningana á spítalann. 501 00:48:05,276 --> 00:48:06,652 Hann er mjög örlátur. 502 00:48:06,777 --> 00:48:09,989 Börn eru honum til mikillar gleði 503 00:48:10,364 --> 00:48:13,492 eins og öllum þeim sem kunna að meta þau. 504 00:48:19,332 --> 00:48:24,253 Ég á ekki að eyða þessu en ég á 20 dali í krukku í bílskúrnum, þar sem 505 00:48:24,503 --> 00:48:28,299 bróðir minn finnur þá ekki. Ég get borgað mömmu með þeim peningum. 506 00:48:28,716 --> 00:48:32,720 Láttu Duncan fá þetta. Spítalinn þarf peningana fremur en ég. 507 00:48:32,928 --> 00:48:37,350 Auk þess eyði ég þessu í dót sem skemmir tennur og spillir hugsunum. 508 00:48:41,228 --> 00:48:43,564 Þetta var fallega gert. 509 00:48:44,565 --> 00:48:46,525 Sérðu tréð þarna? 510 00:48:46,859 --> 00:48:50,529 Í þakklætisskyni fyrir örlætið 511 00:48:50,738 --> 00:48:53,491 máttu velja þér hlut af trénu 512 00:48:53,658 --> 00:48:56,661 og fara heim með hann. -Ókeypis? 513 00:48:57,912 --> 00:49:00,915 Má ég koma með tillögu? 514 00:49:01,082 --> 00:49:03,125 Taktu turtildúfurnar. 515 00:49:03,834 --> 00:49:05,252 Má ég fá tvær? 516 00:49:05,378 --> 00:49:09,590 Nú, "tvær turtildúfur." Og ég segi hvað þú gerir. 517 00:49:10,007 --> 00:49:11,509 Haltu annarri 518 00:49:12,009 --> 00:49:15,638 og láttu mjög sérstaka manneskju fá hina. 519 00:49:16,430 --> 00:49:18,224 Sjáðu til, turtildúfur 520 00:49:18,766 --> 00:49:21,686 eru tákn vináttu og ástar. 521 00:49:22,103 --> 00:49:25,439 Meðan þið hafið hvort sína turtildúfuna 522 00:49:25,815 --> 00:49:28,317 verðið þið alltaf vinir. 523 00:49:28,651 --> 00:49:32,822 Ég vissi það ekki. Ég hélt þetta væru bara ljóðlínur. 524 00:49:33,030 --> 00:49:36,659 Það er rétt. Einmitt af þessarri ástæðu. 525 00:49:39,203 --> 00:49:40,162 Þakka þér fyrir. 526 00:49:40,454 --> 00:49:41,831 Gleðileg jól. 527 00:49:41,914 --> 00:49:43,833 Gleðileg jól. 528 00:49:44,208 --> 00:49:46,877 Hnepptu vel að þér ef þú ferð út. Það er kalt. 529 00:49:48,671 --> 00:49:50,256 Ég geri það. 530 00:50:27,251 --> 00:50:28,878 Hvert á að fara? 531 00:50:29,420 --> 00:50:32,173 Þú lofaðir að fara með mig í dýragarðinn. 532 00:50:40,723 --> 00:50:43,225 Sjáðu hver þetta er. 533 00:50:46,979 --> 00:50:48,606 Grípum hann. 534 00:50:54,570 --> 00:50:55,696 Sæll, vinur. 535 00:51:15,341 --> 00:51:16,467 Komdu. 536 00:51:42,326 --> 00:51:46,539 Kauptu nú og þú sleppur við jólaysinn. Tveir á 5 dali. Tveir á 5 dali. 537 00:51:47,206 --> 00:51:48,582 Fjórir á 10 dali. 538 00:51:49,083 --> 00:51:50,209 Þarna er hann. 539 00:51:50,793 --> 00:51:51,836 Allt í lagi. 540 00:51:52,837 --> 00:51:55,006 -Þakka þér fyrir. -Gleðileg jól, karlinn. 541 00:52:31,459 --> 00:52:32,793 Já! 542 00:52:33,210 --> 00:52:36,422 -Þakka þér fyrir ábendinguna. -Skylda mín og ánægja. 543 00:52:48,351 --> 00:52:50,561 Hjálp! Tveir menn elta mig! 544 00:52:51,228 --> 00:52:54,607 Hvað er að? Tóku þeir í búðinni 545 00:52:55,316 --> 00:52:57,276 ekki við stolnum greiðslukortum? 546 00:52:58,277 --> 00:53:01,113 Við skulum heyra hvað lögreglan segir um þetta. 547 00:53:07,078 --> 00:53:08,663 Stattu upp! 548 00:53:10,039 --> 00:53:11,624 Náum honum. 549 00:53:13,793 --> 00:53:16,337 Komdu hingað, litli þjófur! 550 00:53:19,382 --> 00:53:20,424 Stöðvið barnið! 551 00:53:24,345 --> 00:53:25,554 Takið hann! 552 00:53:40,444 --> 00:53:42,238 Litli skí... 553 00:53:44,323 --> 00:53:46,617 Ég hef framið fjársvik. 554 00:53:46,784 --> 00:53:48,828 Sækið vörðinn! 555 00:53:48,953 --> 00:53:51,872 Við verðum að stöðva þetta vandræðabarn. 556 00:53:52,248 --> 00:53:55,084 Komdu, Cedric! 557 00:54:13,436 --> 00:54:16,606 Ég hef fengið nóg af þessu fríi og ætla heim. 558 00:54:28,117 --> 00:54:28,993 Stansaðu. 559 00:54:31,245 --> 00:54:32,913 Þetta er yfirþjónninn! 560 00:54:34,290 --> 00:54:35,916 Ég vissi að það værir þú. 561 00:54:36,250 --> 00:54:38,252 Ég fann af þér lyktina þegar þú komst úr lyftunni. 562 00:54:41,088 --> 00:54:43,132 Varstu ekki hér í gærkvöldi? 563 00:54:45,509 --> 00:54:47,637 Jú, herra. 564 00:54:47,762 --> 00:54:48,596 Ég var hér. 565 00:54:49,263 --> 00:54:52,391 Þú varst hér og varst að kela við bróður minn. 566 00:54:56,270 --> 00:54:57,855 Þér skjátlast, herra. 567 00:54:58,689 --> 00:55:01,442 Ekki segja þetta. Þú hefur verið í faðmlögum við alla. 568 00:55:01,859 --> 00:55:06,072 Við Snuffy, Al, Leo, Litla-Moe halta, 569 00:55:06,572 --> 00:55:08,616 Cheeks, Boney Bob, Cliff... 570 00:55:11,827 --> 00:55:13,537 CLIFF 571 00:55:15,373 --> 00:55:16,999 Þetta er ekki satt! 572 00:55:17,083 --> 00:55:19,335 Ég gæti haldið lengi áfram. 573 00:55:19,961 --> 00:55:22,630 Mér þykir það mjög leitt. 574 00:55:22,797 --> 00:55:24,423 Ég held þér skjátlist. 575 00:55:25,091 --> 00:55:26,717 Við leitum að ungum manni. 576 00:55:27,051 --> 00:55:29,428 Þá það. Ég trúi þér 577 00:55:29,762 --> 00:55:31,180 en það gerir vélbyssan mín ekki. 578 00:55:32,765 --> 00:55:35,309 Leggstu á hnén og segðu að þú elskir mig. 579 00:55:38,688 --> 00:55:40,064 Á hnén. 580 00:55:48,948 --> 00:55:51,284 Ég elska þig. 581 00:55:54,578 --> 00:55:56,163 Gerðu betur en þetta. 582 00:55:57,957 --> 00:55:59,917 Ég elska þig! 583 00:56:01,877 --> 00:56:03,379 Kannski er ég bilaður... 584 00:56:03,921 --> 00:56:04,922 ...en ég trúi þér. 585 00:56:05,214 --> 00:56:07,550 Þess vegna leyfi ég þér að fara. 586 00:56:08,509 --> 00:56:12,346 Ég tel upp að þremur en þá skaltu hypja þig, ömurlegi, 587 00:56:13,014 --> 00:56:15,099 lygni, ómerkilegi 588 00:56:15,224 --> 00:56:17,560 drullusokkurinn þinn! 589 00:56:19,770 --> 00:56:20,980 -Einn. -Opnaðu dyrnar! 590 00:56:21,272 --> 00:56:22,106 Tveir. 591 00:56:36,787 --> 00:56:38,122 Þrír. 592 00:56:38,581 --> 00:56:41,542 Gleðileg jól, óþverraskepna. 593 00:56:44,170 --> 00:56:46,130 Og gleðilegt nýár. 594 00:56:48,716 --> 00:56:51,427 Verið kyrr! Þetta er neyðarástand! 595 00:56:52,219 --> 00:56:55,473 Það er geðveikur gestur með byssu! 596 00:57:00,478 --> 00:57:02,355 HLEÐSLUPALLUR 597 00:57:10,780 --> 00:57:12,615 Komdu til pabba! 598 00:57:14,659 --> 00:57:18,162 Ferð til Miami og til baka. Fórstu ekki í rétta vél? 599 00:57:18,579 --> 00:57:20,247 Þú þarft ekki á þessu að halda. 600 00:57:20,581 --> 00:57:24,627 American Airlines fljúga ekki til fyrirheitna landsins. 601 00:57:26,712 --> 00:57:30,716 Við vorum í 9 mánuði í fangelsi og töldum okkar manna óheppnasta. 602 00:57:31,133 --> 00:57:32,510 Það var ekki rétt. 603 00:57:32,802 --> 00:57:36,180 Við brutumst út og okkur gengur vel. Og enn betur nú 604 00:57:36,555 --> 00:57:39,976 þar sem við brjótumst ekki inn í hús heldur leikfangabúðir. 605 00:57:40,184 --> 00:57:43,396 Nú á miðnætti ráðumst við inn í Leikfangakistu Duncans. 606 00:57:43,562 --> 00:57:45,189 Peningar á fimm hæðum. 607 00:57:45,523 --> 00:57:48,985 Síðan fáum við fölsuð vegabréf og förum til Rio. 608 00:57:49,360 --> 00:57:52,989 -Þegiðu. -Hann talar ekki við neinn. 609 00:57:53,406 --> 00:57:55,533 Nema kannski við fisk. 610 00:57:55,700 --> 00:57:56,701 Eða útfararstjórann. 611 00:57:56,951 --> 00:58:01,747 Förum í lestargöngin. Mér líður betur þegar hann er út úr dæminu.. 612 00:58:04,083 --> 00:58:05,251 Ég er með byssu í vasanum. 613 00:58:05,543 --> 00:58:09,088 Ef þú segir eitthvað lekur tyggjó út úr enninu á þér. 614 00:58:30,026 --> 00:58:30,818 Hvað er að sjá? 615 00:58:34,864 --> 00:58:35,823 Hann gerði það! 616 00:58:36,616 --> 00:58:37,617 Gerði hvað? 617 00:58:40,578 --> 00:58:41,912 Takk! 618 00:58:45,166 --> 00:58:47,126 -Náðu honum. -Hann fór inn í garðinn. 619 00:58:47,460 --> 00:58:49,170 Hvað ertu að daðra? 620 00:59:25,039 --> 00:59:26,123 Þarna! 621 00:59:37,510 --> 00:59:38,761 -Ég náði honum. -Má ég sjá! 622 00:59:39,053 --> 00:59:41,847 Þetta er ekki hann. Settu hann niður. 623 00:59:42,640 --> 00:59:46,978 Við hefðum átt að skjóta hann. Mér er illa við að vita af honum lausum. 624 00:59:47,186 --> 00:59:50,523 -Hvað getur hann? Hann er hjálparlaus. -Ekki þessi strákur. 625 00:59:50,940 --> 00:59:55,361 En nú er hann ekki með fullt hús af hættulegum varningi. 626 00:59:55,611 --> 00:59:59,407 Hann er einn í garðinum. Krakkar eru hræddir við garðinn. 627 00:59:59,573 --> 01:00:03,369 Fullorðnir menn fara í garðinn og koma ekki lifandi út. 628 01:00:04,829 --> 01:00:06,539 Gangi þér vel, litli minn. 629 01:00:17,633 --> 01:00:19,302 Mig langar heim. 630 01:00:20,136 --> 01:00:21,971 Mamma, hvar ertu? 631 01:00:51,751 --> 01:00:53,002 Lækkaðu í þessu! 632 01:00:55,421 --> 01:00:56,422 Halló? 633 01:00:56,714 --> 01:00:58,174 -Þetta er hún. -Við fundum hann. 634 01:00:58,507 --> 01:01:00,092 Góður guð! 635 01:01:00,176 --> 01:01:02,053 -Kevin er fundinn. -Hvar? 636 01:01:02,386 --> 01:01:04,472 Í New York! 637 01:01:04,597 --> 01:01:05,806 New York? 638 01:01:07,558 --> 01:01:08,559 Hvað? 639 01:01:09,268 --> 01:01:12,396 -Ég er viss um að hann var hræddur. -Hvað? Hvað? 640 01:01:12,563 --> 01:01:16,525 Andartak. Hann fór inn á Hótel Plaza með greiðslukortið þitt. 641 01:01:17,735 --> 01:01:19,487 Hafa þeir hann þar? 642 01:01:19,612 --> 01:01:21,989 -Nei, þeir eru enn að leita hans. -Ansans! 643 01:01:22,156 --> 01:01:24,575 -Komið til New York. -Við komum með næstu vél. 644 01:01:24,909 --> 01:01:27,203 Takk. Til New York. Af stað. 645 01:01:27,370 --> 01:01:28,496 Já! 646 01:01:29,830 --> 01:01:33,626 Hann flúði þegar þeir spurðu um kortið. Hann er dauðhræddur. 647 01:01:34,293 --> 01:01:37,088 -Færi hann til bróður míns? -Er hann ekki í París? 648 01:01:37,630 --> 01:01:40,925 -Kannski gætir einhver hússins. -Er ekki verið að endurinnrétta húsið? 649 01:02:21,090 --> 01:02:22,550 Halló?! 650 01:02:23,509 --> 01:02:26,137 Rob frændi? Georgette frænka! 651 01:02:26,512 --> 01:02:28,347 Er einhver heima? 652 01:02:29,265 --> 01:02:30,308 Halló! 653 01:02:30,975 --> 01:02:32,476 Er einhver heima? 654 01:02:32,768 --> 01:02:35,396 Þetta er eftirlætisfrændinn ykkar, Kevin! 655 01:02:36,105 --> 01:02:37,732 Rob frændi! 656 01:02:38,065 --> 01:02:39,567 Georgette frænka! 657 01:03:23,110 --> 01:03:25,112 Gáðu að þér, strákur. 658 01:03:31,786 --> 01:03:34,830 Viltu fá einhvern til að segja þér sögu fyrir svefninn? 659 01:03:41,003 --> 01:03:42,338 Leigubíll! 660 01:03:55,351 --> 01:03:57,395 Það er hræðilegt að vera þarna. 661 01:03:59,230 --> 01:04:00,564 Það er ekki mikið betra hérna. 662 01:04:28,301 --> 01:04:31,053 Mig langar aldrei aftur að fara í svona frí. 663 01:05:02,084 --> 01:05:03,377 Hvaðan komið þið? 664 01:05:03,711 --> 01:05:05,379 Það er ekki nóg handa öllum. 665 01:05:05,796 --> 01:05:08,007 Hve svangir eruð þið? 666 01:05:09,717 --> 01:05:11,719 Þið átuð allan matinn minn. 667 01:06:11,112 --> 01:06:15,783 Fyrirgefðu að ég öskraði. Reyndirðu ekki að hjálpa mér? 668 01:06:19,537 --> 01:06:21,330 Ég heiti Kevin McCallister. 669 01:06:22,248 --> 01:06:23,624 Fuglarnir þínir eru fallegir. 670 01:06:25,042 --> 01:06:26,377 Ég hef séð þig áður. 671 01:06:26,669 --> 01:06:28,671 Þá sást varla í þig fyrir dúfum. 672 01:06:29,005 --> 01:06:33,134 Í fyrstu ertu skelfileg en við nánari athugun er það ekki slæmt. 673 01:06:33,592 --> 01:06:36,012 Þeir eru hrifnir af þér því þeir eru alls staðar á þér, 674 01:06:37,888 --> 01:06:40,141 Ég get farið ef ég trufla þig. 675 01:06:40,516 --> 01:06:41,892 Trufla ég þig? 676 01:06:43,477 --> 01:06:44,687 Nei. 677 01:06:45,646 --> 01:06:47,898 Gott. Er ég ekki leiðindaskjóða? 678 01:06:50,318 --> 01:06:51,485 Nei. 679 01:06:56,032 --> 01:06:58,826 Koma dúfurnar af fúsum vilja eða kallarðu í þær? 680 01:07:10,588 --> 01:07:11,464 Réttu mér höndina. 681 01:07:16,010 --> 01:07:17,595 Þær geta heyrt þetta. 682 01:07:34,946 --> 01:07:36,155 Þetta er frábært. 683 01:07:40,493 --> 01:07:41,827 Það er kalt úti. 684 01:07:42,161 --> 01:07:45,831 Mig langar í heitt súkkulaði. En þig? 685 01:07:46,040 --> 01:07:46,874 Ég býð. 686 01:07:51,837 --> 01:07:54,382 Mér leiðist að vera á jólunum í svona garði. 687 01:07:54,757 --> 01:07:56,634 Getum við farið á hlýjan stað? 688 01:07:57,093 --> 01:07:58,177 Já. 689 01:07:58,260 --> 01:07:59,637 Ég veit um stað. 690 01:08:46,726 --> 01:08:48,561 Fín tónlist. 691 01:08:50,062 --> 01:08:52,064 Þetta er frábær staður. 692 01:08:52,606 --> 01:08:55,276 Ég hef heyrt bestu tónlist heims hérna. 693 01:08:57,194 --> 01:08:59,363 Ella Fitzgerald. Count Basie. 694 01:08:59,696 --> 01:09:01,324 Frank Sinatra. 695 01:09:01,740 --> 01:09:03,743 Luciano Pavarotti. 696 01:09:08,998 --> 01:09:10,708 Býðurðu vinum þínum hingað? 697 01:09:13,002 --> 01:09:14,462 Ég á ekki marga vini. 698 01:09:15,671 --> 01:09:16,881 Fyrirgefðu. 699 01:09:17,673 --> 01:09:19,758 Ég er eins og fuglarnir sem ég annast. 700 01:09:20,760 --> 01:09:24,763 Fólk gengur fram hjá mér. Það sér mig en reynir að hunsa mig. 701 01:09:25,138 --> 01:09:27,141 Það vill helst að ég sé ekki í borginni. 702 01:09:28,476 --> 01:09:32,480 Þannig er hjá fjölskyldu minni. Ég er sem dúfan í húsinu 703 01:09:32,896 --> 01:09:34,356 því ég er yngstur. 704 01:09:35,358 --> 01:09:37,360 Allir berjast um stöður. 705 01:09:37,818 --> 01:09:39,445 Allir vilja sjást 706 01:09:39,736 --> 01:09:40,655 og láta heyra í sér. 707 01:09:41,238 --> 01:09:42,280 Ég býst við því. 708 01:09:42,573 --> 01:09:46,827 Ég sést og heyrist mikið en er þá bara sendur inn til mín. 709 01:09:49,956 --> 01:09:52,041 Ég hef ekki alltaf verið svona. 710 01:09:52,749 --> 01:09:54,669 Hvernig varstu áður? 711 01:09:55,461 --> 01:09:58,047 Ég var í starfi og átti heimili. 712 01:09:58,673 --> 01:10:00,800 -Ég átti fjölskyldu. -Áttirðu börn? 713 01:10:02,468 --> 01:10:03,552 Nei. 714 01:10:04,470 --> 01:10:06,055 Mig langaði að eignast þau. 715 01:10:06,806 --> 01:10:10,184 En maðurinn sem ég elskaði hætti að vera ástfanginn af mér. 716 01:10:11,269 --> 01:10:12,395 Ég varð sorgmædd. 717 01:10:13,354 --> 01:10:15,815 Og hvenær sem mér gafst aftur færi á að láta elska mig 718 01:10:16,983 --> 01:10:18,734 lagði ég á flótta. 719 01:10:19,527 --> 01:10:21,237 Ég hætti að treysta fólki. 720 01:10:21,862 --> 01:10:25,533 Ekki móðgast en mér finnst frekar heimskulegt að gera það. 721 01:10:26,117 --> 01:10:28,703 Ég var hrædd við að lenda aftur í ástarsorg. 722 01:10:29,453 --> 01:10:31,747 Stundum er hægt að treysta fólki 723 01:10:32,123 --> 01:10:35,751 en svo þegar illa gengur gleymir það okkur. 724 01:10:36,877 --> 01:10:38,587 Kannski hefur fólk bara of mikið að gera. 725 01:10:38,879 --> 01:10:42,466 Kannski gleymir það manni ekki en gleymir að muna mann. 726 01:10:42,883 --> 01:10:44,719 Fólk ætlar sér ekki að gleyma. 727 01:10:45,052 --> 01:10:46,637 Afi segir 728 01:10:46,971 --> 01:10:51,058 að ef hausinn væri ekki fastur á mér gleymdi ég honum í skólabílnum. 729 01:10:51,767 --> 01:10:55,354 Ég held líka að ef ég treysti ein- hverjum lendi ég aftur í ástarsorg. 730 01:10:55,938 --> 01:10:56,981 Ég skil. 731 01:10:57,440 --> 01:10:59,692 Ég átti fína línuskauta. 732 01:11:00,067 --> 01:11:02,278 Ég óttaðist að skemma þá 733 01:11:02,612 --> 01:11:06,115 og geymdi þá í kassa. Veistu hvað gerðist? 734 01:11:06,532 --> 01:11:11,120 Ég óx upp úr þeim. Ég notaði þá aldrei úti, bara inni hjá mér. 735 01:11:12,830 --> 01:11:16,334 Hjarta og tilfinningar manneskju eru gerólík línuskautum. 736 01:11:17,293 --> 01:11:19,253 Þetta er eiginlega sama mál. 737 01:11:19,629 --> 01:11:22,590 Ef maður notar ekki hjartað er öllum sama þótt það bili. 738 01:11:23,257 --> 01:11:26,761 Ef þú heldur því út af fyrir þig fer eins fyrir því og skautunum. 739 01:11:27,219 --> 01:11:30,473 Þegar á að nota það er það gagnslaust. 740 01:11:30,848 --> 01:11:33,476 Þú átt að taka áhættu. Þú hefur engu að tapa. 741 01:11:34,977 --> 01:11:36,938 Einhver sannleikur er í þessu. 742 01:11:37,271 --> 01:11:41,484 Ég held það. Hjartað kann að vera bugað en er ekki farið. 743 01:11:41,943 --> 01:11:44,153 Ef það væri farið værirðu ekki svona góð. 744 01:11:45,696 --> 01:11:46,781 Þakka þér fyrir. 745 01:11:49,075 --> 01:11:50,910 Veistu að liðin eru 746 01:11:52,078 --> 01:11:54,914 fáein ár síðan ég hef talað við nokkurn mann. 747 01:11:55,373 --> 01:11:57,208 Það er í lagi. Þú ert góð að því. 748 01:11:57,541 --> 01:12:00,127 Þú ert ekki leiðinleg, tuldrar hvorki né hrækir. 749 01:12:00,461 --> 01:12:02,129 Þú ættir að gera það oftar. 750 01:12:02,421 --> 01:12:05,549 Vertu í fötum sem eru ekki ötuð í dúfnaskít. 751 01:12:09,136 --> 01:12:12,264 Ég hef kappkostað að halda fólki í fjarlægð. 752 01:12:12,640 --> 01:12:15,101 Ég held alltaf að ég skemmti mér vel þegar ég er einn. 753 01:12:15,476 --> 01:12:17,770 En þegar ég er einn þá er ekkert gaman. 754 01:12:18,396 --> 01:12:20,898 Mér er sama þótt aðrir pirri mig. 755 01:12:21,232 --> 01:12:23,609 Ég vil frekar vera með einhverjum en vera einn. 756 01:12:24,735 --> 01:12:27,571 Af hverju ertu einn á aðfangadagskvöld? 757 01:12:28,239 --> 01:12:29,615 Lentirðu í vandræðum? 758 01:12:30,700 --> 01:12:31,784 Gerðirðu eitthvað af þér? 759 01:12:31,867 --> 01:12:33,244 Já. 760 01:12:33,536 --> 01:12:34,829 Heilmargt. 761 01:12:37,373 --> 01:12:40,835 Vissirðu að góðvirki þurrkar út illvirki? 762 01:12:41,335 --> 01:12:43,921 Það er áliðið. Ég hef varla nægan tíma 763 01:12:44,255 --> 01:12:47,133 til að vinna nógu mörg góðvirki til að eyða illvirkjunum. 764 01:12:47,633 --> 01:12:50,761 Það eru jól. Góðvirki mega sín óvenjumikils í kvöld. 765 01:12:51,137 --> 01:12:53,681 -Gera þau það? -Já, auðvitað. 766 01:12:54,056 --> 01:12:57,685 Hugsaðu um hvað er það mikilvægasta sem þú getur gert fyrir aðra 767 01:12:58,227 --> 01:12:59,437 og gerðu það. 768 01:13:00,187 --> 01:13:02,773 Fylgdu stjörnunni í hjarta þínu. 769 01:13:04,859 --> 01:13:05,985 Allt í lagi. 770 01:13:06,944 --> 01:13:09,488 Klukkan er margt. Ég ætti að fara. 771 01:13:16,871 --> 01:13:20,041 Ef ég sé þig ekki vona ég að allt fari vel. 772 01:13:20,583 --> 01:13:22,001 Þakka þér fyrir. 773 01:13:22,585 --> 01:13:24,211 Skilaðu kveðju til fuglanna. 774 01:13:24,629 --> 01:13:25,838 Ég skal gera það. 775 01:13:34,180 --> 01:13:35,264 Gleðileg jól. 776 01:13:35,681 --> 01:13:36,724 Gleðileg jól. 777 01:13:37,183 --> 01:13:40,227 Ef þú þarft að treysta einhverjum treystu þá mér. 778 01:13:40,645 --> 01:13:42,480 Ég gleymi ekki að muna eftir þér. 779 01:13:43,606 --> 01:13:46,067 Lofaðu aldrei neinu sem þú getur ekki efnt. 780 01:14:11,425 --> 01:14:14,887 BARNASPÍTALI HEILAGRAR ÖNNU 781 01:14:45,084 --> 01:14:47,086 Alla peningana í sjóðvélunum 782 01:14:47,211 --> 01:14:50,589 ætlar Duncan að gefa barnaspítalanum. 783 01:14:51,340 --> 01:14:54,885 Nú á miðnætti brjótumst við inn í Leikfangakistu Duncans. 784 01:14:55,261 --> 01:15:00,016 Það er hægt að gera margt ljótt en ekki við börn á jólunum. 785 01:15:48,648 --> 01:15:52,693 AÐGERÐ HO HO HO 786 01:16:31,440 --> 01:16:34,402 ELDFIMT 787 01:16:54,755 --> 01:16:56,757 STEINOLÍA 788 01:17:20,865 --> 01:17:23,743 Okkur langar að bjóða ókeypis íbúð. 789 01:17:24,577 --> 01:17:26,954 Þakíbúð með útsýni yfir garðinn. 790 01:17:27,288 --> 01:17:31,667 Þið verðið ánægð með hana. Greifafrú er nýfarin úr henni. 791 01:17:32,418 --> 01:17:35,087 Hvers konar hótel leyfir barni að skrá sig eitt inn? 792 01:17:35,546 --> 01:17:37,715 Drengurinn var mjög sannfærandi. 793 01:17:38,132 --> 01:17:40,176 Hvers konar bjánar vinna hér? 794 01:17:41,010 --> 01:17:42,970 Þeir bestu í New York. 795 01:17:43,721 --> 01:17:46,098 Þegar þið komust að þessu með greiðslukortið... 796 01:17:46,474 --> 01:17:48,351 Það var ég. 797 01:17:48,643 --> 01:17:49,936 Af hverju leyfðirðu honum að fara? 798 01:17:50,978 --> 01:17:52,897 Hann hljóp burt. 799 01:17:53,230 --> 01:17:54,190 Þú skelfdir hann. 800 01:17:54,565 --> 01:17:58,736 Vegna þín er barnið okkar eitt í risastórri borg á jólunum. 801 01:18:02,949 --> 01:18:05,159 Farðu með fjölskylduna og farangurinn upp í herbergið okkar. 802 01:18:05,534 --> 01:18:06,702 Já, herra. 803 01:18:06,786 --> 01:18:08,120 Farðu með, Cedric. 804 01:18:08,621 --> 01:18:11,916 Ég fer á lögreglustöðina og aðgæti hvort menn leita að Kevin. 805 01:18:12,291 --> 01:18:13,918 Þú átt að vera hér. 806 01:18:14,251 --> 01:18:16,337 Ég leita hans. 807 01:18:16,712 --> 01:18:20,591 Sonur þinn er týndur í einni stærstu borg heims. 808 01:18:22,051 --> 01:18:23,803 Skiptu þér ekki af þessu. 809 01:18:24,470 --> 01:18:25,471 Eins og þú vilt. 810 01:18:26,097 --> 01:18:30,643 Það er lítið vit í að þú þvælist ein um New York. 811 01:18:31,060 --> 01:18:32,603 Ef Kevin getur það get ég það. 812 01:18:32,937 --> 01:18:33,980 -En... -Ég bjarga mér. 813 01:18:34,272 --> 01:18:37,066 Ég er svo ill að enginn fer að abbast upp á mig. 814 01:18:39,402 --> 01:18:42,613 Þarna úti eru mörg hundruð vopnuð sníkjudýr. 815 01:18:44,865 --> 01:18:47,493 Hnepptu að þér. Það er ískalt úti. 816 01:19:23,696 --> 01:19:25,364 Við skulum fara. 817 01:19:47,428 --> 01:19:49,138 Upp með kúbeinin. 818 01:19:55,061 --> 01:19:56,979 Gleðileg jól, Harry! 819 01:20:01,275 --> 01:20:03,611 Gleðilega ljósahátíð, Marv. 820 01:20:13,329 --> 01:20:16,040 Þarna eru meiri peningar en jafnvel ég get talið! 821 01:20:16,415 --> 01:20:20,503 Af hverju eyddum við svo miklum tíma í að brjótast inn á heimili? 822 01:20:34,266 --> 01:20:37,061 Það er skrítið að við erum á flótta undan lögunum, 823 01:20:37,478 --> 01:20:41,357 vöðum í peningum upp fyrir olnboga og enginn veit það. 824 01:20:46,028 --> 01:20:47,321 Hann er kominn aftur! 825 01:20:48,948 --> 01:20:50,074 Hann tók mynd af okkur. 826 01:20:50,366 --> 01:20:51,617 Hvernig var hárið á mér? 827 01:20:57,873 --> 01:21:01,210 TIL HR. DUNCANS -Nú verður ekki aftur snúið. 828 01:21:01,752 --> 01:21:04,171 Önnur jól í skotgröfunum. 829 01:21:14,348 --> 01:21:16,475 Nú er nóg komið. Sæktu peningana! 830 01:21:22,607 --> 01:21:23,899 Ég skal drepa hann. 831 01:21:43,628 --> 01:21:44,670 Þetta var ótrúlegt. 832 01:21:48,549 --> 01:21:51,177 -Ég sneri ökklann á mér. -Hvar er hann? 833 01:21:51,510 --> 01:21:53,638 Sælir, strákar! Brosið þið! 834 01:21:56,432 --> 01:21:57,683 Komdu. Komdu! 835 01:21:58,184 --> 01:21:59,769 -Hjálpaðu mér. -Ég er með tak. 836 01:22:00,269 --> 01:22:01,604 Ég er með tak. 837 01:22:28,881 --> 01:22:30,299 Leigubíll! 838 01:22:35,888 --> 01:22:37,390 Times-torg! 839 01:22:59,203 --> 01:23:00,538 Hvar er hann? 840 01:23:01,747 --> 01:23:03,291 Ég er hér uppi. Sækið mig! 841 01:23:06,043 --> 01:23:06,961 Drepum! 842 01:23:07,253 --> 01:23:08,879 Bíddu, fábjáni. 843 01:23:09,213 --> 01:23:12,800 Við náðumst af því að við vanmátum þetta litla eymdartól. 844 01:23:13,217 --> 01:23:14,427 Þetta er allt annað dæmi. 845 01:23:14,927 --> 01:23:19,015 Þetta er ekki húsið hans. Strákurinn er hræddur. Hann hefur ekki áætlun. 846 01:23:19,682 --> 01:23:22,226 Má ég sjá um að hugsa? 847 01:23:23,519 --> 01:23:24,645 Þakka þér fyrir. 848 01:23:26,981 --> 01:23:27,815 Stráksi! 849 01:23:28,232 --> 01:23:29,400 Já? 850 01:23:29,775 --> 01:23:33,321 Ekkert myndi gleðja mig meira en að skjóta þig. 851 01:23:33,946 --> 01:23:36,949 Ég tek ekki nærri mér að kála ungviðinu. 852 01:23:37,325 --> 01:23:38,659 Skilurðu það? 853 01:23:39,201 --> 01:23:42,538 En þar sem við erum á hraðferð skal ég semja við þig. 854 01:23:43,080 --> 01:23:46,626 Hentu myndavélinni niður, þá meiðum við þig ekki. 855 01:23:47,752 --> 01:23:51,422 Þú heyrir ekki oftar í okkur. 856 01:23:51,922 --> 01:23:52,882 Lofarðu því? 857 01:23:53,758 --> 01:23:57,053 Tíu fingur upp til Guðs. 858 01:23:58,012 --> 01:23:59,597 Allt í lagi! 859 01:24:05,061 --> 01:24:06,354 Jæja, strákur, 860 01:24:06,854 --> 01:24:08,314 komdu með hana. 861 01:24:16,739 --> 01:24:17,698 Beint í mark! 862 01:24:23,746 --> 01:24:25,831 Hvað sérðu marga fingur? 863 01:24:28,626 --> 01:24:29,627 Átta? 864 01:24:33,130 --> 01:24:36,842 Ætlarðu að henda múrsteinum? Gerðu það bara. 865 01:24:37,468 --> 01:24:39,011 Ekki gera þetta! 866 01:24:42,682 --> 01:24:45,977 Ef þú getur ekki gert betur þá taparðu. 867 01:24:57,113 --> 01:24:59,031 Áttu fleiri? 868 01:25:01,617 --> 01:25:04,036 Stattu upp, hann er ekki með fleiri múrsteina. 869 01:25:11,252 --> 01:25:12,378 Hvað? 870 01:25:14,255 --> 01:25:15,506 Hvað? 871 01:25:21,887 --> 01:25:25,558 Þetta fór með það. Enginn kemst upp með að kasta múrsteinum í mig. 872 01:25:25,975 --> 01:25:28,185 Farðu þessa leið. Ég fer baka til. 873 01:28:07,928 --> 01:28:09,847 Ég komst alla leið upp! 874 01:29:02,275 --> 01:29:04,485 Þú verður að gera betur en þetta. 875 01:29:31,053 --> 01:29:32,805 Hvílíkt gat! 876 01:31:49,275 --> 01:31:51,319 LOGSUÐA 877 01:31:58,284 --> 01:31:59,285 KVEIKT SLÖKKT 878 01:34:02,992 --> 01:34:04,744 Ég kem upp! 879 01:34:19,508 --> 01:34:21,677 Ég skal drepa strákinn! 880 01:34:39,820 --> 01:34:40,988 Já! 881 01:35:12,520 --> 01:35:15,273 Vitið þið ekki að strákur sigrar alltaf tvo fábjána? 882 01:35:15,606 --> 01:35:17,775 Harry! Í stofunni! 883 01:35:19,443 --> 01:35:20,987 Hann fór upp stigann! 884 01:35:38,629 --> 01:35:40,298 Ég kem. 885 01:35:40,923 --> 01:35:42,008 Ég kem. 886 01:35:50,516 --> 01:35:54,186 Þú misstir engar tennur! Komdu, hann fór á aðra hæð. 887 01:35:55,980 --> 01:35:57,231 Prófaðu stigann. 888 01:35:58,190 --> 01:35:59,567 Einmitt. 889 01:36:02,528 --> 01:36:04,280 Bíddu. Bíddu. 890 01:36:04,739 --> 01:36:05,990 Manstu þetta í fyrra? 891 01:36:07,366 --> 01:36:08,159 Nei. 892 01:36:08,826 --> 01:36:10,536 Sjáðu þetta. 893 01:36:11,037 --> 01:36:12,788 Náum honum! 894 01:36:18,085 --> 01:36:21,088 Hann gaf mér einn á kjammann! 895 01:36:21,631 --> 01:36:22,548 Þetta er einn. 896 01:36:23,382 --> 01:36:24,884 Kvíddu engu, Harry. 897 01:36:26,177 --> 01:36:27,887 Ég næ honum. 898 01:36:34,602 --> 01:36:36,729 Beint á nebbann. 899 01:36:37,855 --> 01:36:38,940 Það eru tveir. 900 01:36:39,231 --> 01:36:40,733 Náum honum nú. 901 01:36:43,819 --> 01:36:44,612 Æjæj! 902 01:36:52,620 --> 01:36:53,829 Það eru 903 01:36:54,121 --> 01:36:55,414 þrír. 904 01:37:01,253 --> 01:37:02,338 Nei. 905 01:37:04,590 --> 01:37:06,509 Það eru fjórir. 906 01:37:11,472 --> 01:37:14,475 -Komdu, Harry. -Marv, er þetta öruggt? 907 01:37:15,851 --> 01:37:17,937 Ég hef greitt úr öllum hnökrunum. 908 01:37:18,271 --> 01:37:19,647 Traust sem klettur. 909 01:37:36,831 --> 01:37:38,958 Sem klettur? 910 01:37:39,333 --> 01:37:40,209 Gefstu upp? 911 01:37:40,543 --> 01:37:43,671 -Hafið þið kvalist nóg? -Aldrei! 912 01:37:55,099 --> 01:37:57,727 Þú ættir að fara með allar þær bænir sem þú hefur heyrt. 913 01:37:58,102 --> 01:38:00,521 Vonandi gefa foreldrar þínir þér legstein í jólagjöf. 914 01:38:03,441 --> 01:38:04,734 Hvar er hann? 915 01:38:05,026 --> 01:38:07,528 Ég er hér uppi dauðhræddur. 916 01:38:17,538 --> 01:38:19,165 Hvaða hljóð er þetta? 917 01:38:39,268 --> 01:38:41,687 Þetta var hljóð í verkfærakistu 918 01:38:42,021 --> 01:38:44,440 á leið niður stiga. 919 01:38:50,488 --> 01:38:51,948 Já! 920 01:38:56,035 --> 01:38:57,036 STEINOLÍA 921 01:39:27,024 --> 01:39:28,359 Þarna! 922 01:39:28,818 --> 01:39:31,529 Ég skal drepa hann þótt ég verði sendur í rafmagnsstólinn. 923 01:39:34,365 --> 01:39:35,908 Gefstu upp, strákur! 924 01:39:36,575 --> 01:39:37,368 Hann hvarf. 925 01:39:37,660 --> 01:39:39,287 Ég er hérna, asninn þinn. 926 01:39:44,542 --> 01:39:46,002 Gott að meiðast á hálsi einmitt í kvöld. 927 01:39:47,837 --> 01:39:50,381 Sjúgðu grjótið, strákur! 928 01:39:56,178 --> 01:39:58,014 Komdu, Marv. 929 01:39:58,514 --> 01:39:59,390 Ég veit ekki. 930 01:39:59,682 --> 01:40:01,517 Komdu, sagði ég. 931 01:40:03,227 --> 01:40:05,313 Komdu, skræfan þín. 932 01:40:19,452 --> 01:40:21,871 Harry? Ertu með rakspíra? 933 01:40:22,330 --> 01:40:23,998 Þetta er steinolía. 934 01:40:24,832 --> 01:40:27,001 Kaðallinn er gegnblautur af henni. 935 01:40:27,335 --> 01:40:29,795 Af hverju er kaðall gegnbleyttur með steinolíu? 936 01:40:34,842 --> 01:40:37,011 Gleðileg jól. 937 01:40:37,136 --> 01:40:37,928 Farðu upp! 938 01:41:13,631 --> 01:41:15,174 Frá! 939 01:41:38,489 --> 01:41:40,032 Taktu töskuna. 940 01:41:40,741 --> 01:41:43,661 Tveir menn sem rændu Leikfangakistu Duncans eru í garðinum. 941 01:41:44,036 --> 01:41:48,749 Central Park vestur, 95. stræti. Leitið skotelda. Þeir hafa byssu. 942 01:41:55,298 --> 01:41:56,340 Ég er hérna. 943 01:41:56,632 --> 01:41:59,593 Þið ættuð að ná mér áður en ég sæki lögguna. 944 01:42:14,734 --> 01:42:17,403 Dæmið hefur snúist við. 945 01:42:17,737 --> 01:42:19,155 Hvernig er ísinn? 946 01:42:24,952 --> 01:42:27,788 Förum í smágöngu um garðinn. 947 01:42:45,097 --> 01:42:46,057 Komdu með töskuna. 948 01:42:46,390 --> 01:42:47,808 Láttu mig fá hana! 949 01:42:52,730 --> 01:42:54,774 Fín í albúmið. 950 01:42:55,858 --> 01:42:59,362 Getur verið að þú hafir unnið orrustu en þú hefur tapað stríðinu. 951 01:43:00,404 --> 01:43:02,239 Þú hefðir ekki átt að kássast upp á okkur. 952 01:43:02,823 --> 01:43:03,783 Við erum hættulegir. 953 01:43:10,998 --> 01:43:11,916 Þegiðu! 954 01:43:17,922 --> 01:43:20,174 Þegiðu! Ég vil hafa ánægju af þessu. 955 01:43:21,175 --> 01:43:22,718 Eitthvað er að. 956 01:43:23,427 --> 01:43:25,429 -Forðum okkur héðan. -Þegiðu! 957 01:43:27,765 --> 01:43:29,684 Ég komst ekki upp í 6. bekk 958 01:43:30,726 --> 01:43:33,646 og það lítur ekki út fyrir að þú gerir það heldur. 959 01:43:34,814 --> 01:43:36,190 Sleppið honum! 960 01:43:36,607 --> 01:43:37,942 Hlauptu! 961 01:43:39,860 --> 01:43:41,320 Skjóttu hana! 962 01:43:41,445 --> 01:43:43,072 Skjóttu. 963 01:43:43,364 --> 01:43:45,241 -Skjóttu hana! -Ég reyni það. 964 01:44:25,489 --> 01:44:26,532 Bless og þakka þér fyrir. 965 01:44:53,225 --> 01:44:55,811 Þetta er eins og gamlárskvöld. 966 01:44:56,604 --> 01:44:58,481 Við förum á brúna og þið í göngin. 967 01:44:58,814 --> 01:45:00,149 Af stað, af stað! 968 01:45:08,115 --> 01:45:09,533 Guð minn góður. 969 01:45:20,378 --> 01:45:21,545 Við skulum fara. 970 01:45:21,837 --> 01:45:23,464 Á fætur. 971 01:45:25,633 --> 01:45:27,843 Óþokkar segjast drepa mig 972 01:45:28,386 --> 01:45:32,848 Þið hefðuð átt að byrja fyrr. Fangarnir hafa skipst á gjöfum. 973 01:45:33,307 --> 01:45:34,850 Misstum við af gjöfunum? 974 01:45:35,184 --> 01:45:38,646 Hann lét okkur fela okkur í búðinni og stela góðgerðarpeningum barnanna. 975 01:45:39,021 --> 01:45:40,856 Þegiðu, Marv. 976 01:45:42,775 --> 01:45:44,819 Þú átt rétt á að þegja. 977 01:45:45,319 --> 01:45:48,197 Hann er hálfönugur. Við vorum að brjótast úr fangelsi. 978 01:45:48,531 --> 01:45:50,283 Þegiðu, Marv! 979 01:45:51,409 --> 01:45:53,077 Farið burt með þá! 980 01:45:53,411 --> 01:45:54,787 Ef þetta kemst í blöðin 981 01:45:55,121 --> 01:45:58,541 erum við ekki lengur blautu bófarnir heldur þeir klístrugu. 982 01:45:59,709 --> 01:46:00,835 Það er klístrugir. K... 983 01:46:02,044 --> 01:46:03,421 L... 984 01:46:04,046 --> 01:46:05,589 Í. 985 01:46:17,768 --> 01:46:21,188 Þessu er lokið. Við náðum þjófunum og peningunum þínum. 986 01:46:21,564 --> 01:46:24,942 Gott. Mig langar að fara með peningana á barnaspítalann. 987 01:46:25,151 --> 01:46:27,778 -Ég sé um það. -Þakka þér fyrir. 988 01:46:28,654 --> 01:46:29,864 Afsakaðu. 989 01:46:30,239 --> 01:46:33,701 Ég fann þetta blað. Svo virðist sem krakki hafi brotið rúðuna. 990 01:46:34,535 --> 01:46:35,745 "Kæri hr. Duncan. 991 01:46:36,037 --> 01:46:38,706 Ég braut rúðuna svo ég gæti náð óþokkunum. 992 01:46:39,081 --> 01:46:40,499 Ertu tryggður? 993 01:46:40,833 --> 01:46:44,170 Ef svo er ekki sendi ég þér peninga ef ég kemst nokkru sinni heim. 994 01:46:44,545 --> 01:46:46,422 Gleðileg jól." Kevin McCallister. 995 01:46:46,839 --> 01:46:49,467 "Es. Takk fyrir turtildúfurnar." 996 01:46:50,760 --> 01:46:52,345 Turtildúfurnar. 997 01:47:02,104 --> 01:47:04,690 Afsakaðu. Ég leita að syni mínum. Þessum dreng hérna. 998 01:47:07,652 --> 01:47:11,447 Hjálpaðu mér. Þessi drengur hér. Hafið þið séð hann? 999 01:47:20,706 --> 01:47:24,001 Ég leita að syni mínum. Hann hvarf fyrir tveimur dögum. 1000 01:47:24,377 --> 01:47:27,129 -Hafið þið skýrt frá því? -Auðvitað gerðum við það. 1001 01:47:29,173 --> 01:47:31,717 Treystu okkur þá. Við sjáum um þetta. 1002 01:47:36,889 --> 01:47:37,848 Ég er móðir hans. 1003 01:47:39,600 --> 01:47:42,144 Ég veit það en þetta er eins og að leita að saumnál í heysátu. 1004 01:47:43,771 --> 01:47:44,897 Áttu börn? 1005 01:47:47,400 --> 01:47:49,068 Segjum að eitt þeirra hyrfi. 1006 01:47:51,696 --> 01:47:54,115 Ég myndi líklega gera það sama og þú. 1007 01:47:55,574 --> 01:47:56,575 Þakka þér fyrir. 1008 01:47:59,370 --> 01:48:01,080 Settu þig í spor hans. 1009 01:48:01,580 --> 01:48:03,416 Hvað myndirðu gera? 1010 01:48:03,749 --> 01:48:06,961 Ég lægi líklega lífvana í einhverju ræsinu. 1011 01:48:08,587 --> 01:48:10,006 En ekki Kevin. 1012 01:48:10,756 --> 01:48:13,801 Kevin er miklu sterkari og hugaðri en ég. 1013 01:48:14,844 --> 01:48:17,346 Ég veit að Kevin líður vel. Ég er viss um það. 1014 01:48:19,056 --> 01:48:21,601 En hann er samt einn í stórborg. 1015 01:48:22,685 --> 01:48:24,395 Hann á það ekki skilið. 1016 01:48:24,687 --> 01:48:28,941 Hann á skilið að vera hjá fjölskyldu sinni við jólatréð. 1017 01:48:32,778 --> 01:48:34,071 Guð minn góður. 1018 01:48:35,072 --> 01:48:36,532 Ég veit hvar hann er. 1019 01:48:37,325 --> 01:48:39,827 Ég verð að fara í Rockefeller miðstöðina. 1020 01:48:40,161 --> 01:48:42,330 -Sestu inn. -Þakka þér fyrir. 1021 01:48:46,709 --> 01:48:50,713 Ég verðskulda ekki jól þótt ég hafi gert góðverk. 1022 01:48:51,881 --> 01:48:53,341 Ég vil ekki gjafir. 1023 01:48:53,716 --> 01:48:57,511 En mig langar að taka aftur allt það ljóta sem ég hef sagt fjölskyldunni 1024 01:48:57,928 --> 01:49:00,056 þótt hún geri það ekki líka. 1025 01:49:00,723 --> 01:49:04,477 Mér er sama. Mér þykir vænt um þau öll. Líka Buzz. 1026 01:49:05,728 --> 01:49:08,898 Þótt ég fái ekki að sjá þau öll má ég þá bara hitta mömmu? 1027 01:49:09,899 --> 01:49:13,819 Ég skal aldrei biðja um annað. Ég vil bara fá mömmu. 1028 01:49:14,570 --> 01:49:15,947 Ég veit það verður ekki í kvöld 1029 01:49:16,364 --> 01:49:20,242 en lofaðu að ég sjái hana aftur. Einhvern tímann. Hvenær sem er. 1030 01:49:21,410 --> 01:49:24,664 Þótt það verði bara einu sinni og í fáeinar mínútur. 1031 01:49:25,122 --> 01:49:27,291 Ég verð að segja henni að ég sjái eftir þessu. 1032 01:49:46,978 --> 01:49:48,604 Þetta hreif strax! 1033 01:50:02,618 --> 01:50:04,203 Mamma, fyrirgefðu. 1034 01:50:06,122 --> 01:50:07,707 Sömuleiðis.. 1035 01:50:20,344 --> 01:50:21,804 Gleðileg jól, mamma. 1036 01:50:24,265 --> 01:50:26,267 Gleðileg jól, elskan. 1037 01:50:27,852 --> 01:50:29,270 Þakka þér fyrir. 1038 01:50:29,979 --> 01:50:31,022 Við skulum fara. 1039 01:50:31,981 --> 01:50:33,316 Hvernig vissirðu að ég var hér? 1040 01:50:33,608 --> 01:50:36,235 Þú hefur áhuga á jólatrjám og þetta er það stærsta. 1041 01:50:36,611 --> 01:50:37,820 Hvar eru öll hin? 1042 01:50:38,112 --> 01:50:40,906 Á hótelinu. Þau voru ekki heldur hrifin af pálmatrjám. 1043 01:51:25,159 --> 01:51:27,453 Hvað er að sjá? Kominn morgunn. 1044 01:51:28,913 --> 01:51:31,165 Þetta er jóladagsmorgunn. 1045 01:51:32,375 --> 01:51:34,293 Gerðu þér ekki of miklar vonir. 1046 01:51:36,045 --> 01:51:37,838 Ég efa að jólasveinninn fari á hótel. 1047 01:51:38,255 --> 01:51:40,549 Ertu bilaður? Hann er alls staðar. 1048 01:51:40,675 --> 01:51:42,093 Hann fer alls staðar. 1049 01:51:44,011 --> 01:51:45,680 Vaknið, jólin eru komin. 1050 01:51:50,393 --> 01:51:52,561 Mamma, pabbi. Jólin eru komin! 1051 01:52:06,909 --> 01:52:08,327 Hvaðan kemur þetta? 1052 01:52:08,619 --> 01:52:10,955 Mamma! Pabbi! Þið verðið að sjá þetta! 1053 01:52:14,917 --> 01:52:16,419 Hjálpi mér! 1054 01:52:17,211 --> 01:52:19,046 Erum við í réttu herbergi? 1055 01:52:24,719 --> 01:52:26,345 Ekki opna mína pakka. 1056 01:52:26,762 --> 01:52:29,432 -Hver er hr. Duncan? -Duncan? Ég veit það ekki. 1057 01:52:30,016 --> 01:52:31,309 Verið öll róleg. 1058 01:52:31,684 --> 01:52:33,728 Róleg! 1059 01:52:34,562 --> 01:52:36,063 Jæja þá. 1060 01:52:36,647 --> 01:52:40,109 ef Kevin hefði ekki klúðrað öllu aftur 1061 01:52:40,985 --> 01:52:43,446 værum við ekki í þessu fullkomna, 1062 01:52:43,821 --> 01:52:46,407 risastóra hótelherbergi með öllu þessu ókeypis dóti. 1063 01:52:47,325 --> 01:52:48,117 Og því 1064 01:52:48,492 --> 01:52:51,829 finnst mér sanngjarnt að Kevin fái að opna fyrsta pakkann. 1065 01:52:53,414 --> 01:52:56,000 Síðan ég og svo koll af kolli. 1066 01:53:00,671 --> 01:53:02,214 Gleðileg jól, Kev. 1067 01:53:03,049 --> 01:53:04,967 Gleðileg jól, Buzz. 1068 01:53:07,178 --> 01:53:08,638 Gleðileg jól, Kevin. 1069 01:53:10,139 --> 01:53:12,183 Ágætt! Gleðileg jól! 1070 01:53:14,518 --> 01:53:15,519 Nóg komið af væm... 1071 01:53:16,520 --> 01:53:19,065 Tilfinningasemi. Byrjið nú öll. 1072 01:53:21,943 --> 01:53:25,821 Geymið öll pappírinn. Við getum notað hann næsta ár. Og slaufurnar. 1073 01:54:02,024 --> 01:54:03,776 Gleðileg jól. 1074 01:54:07,280 --> 01:54:08,864 Gleðileg jól. 1075 01:54:09,782 --> 01:54:11,033 Ég er með dálítið handa þér. 1076 01:54:19,625 --> 01:54:20,584 Hvað er þetta? 1077 01:54:21,252 --> 01:54:23,879 Það er turtildúfa, Ég á eina. Þú átt eina. 1078 01:54:24,255 --> 01:54:27,883 Við verðum vinir meðan við eigum turtildúfurnar. 1079 01:54:37,393 --> 01:54:38,811 Þakka þér fyrir. 1080 01:54:40,313 --> 01:54:42,898 Ég gleymi þér ekki. Treystu mér. 1081 01:55:11,052 --> 01:55:12,970 Reikningur fyrir herbergisþjónustu. 1082 01:55:15,389 --> 01:55:16,682 Gleðileg jól. 1083 01:55:23,356 --> 01:55:24,649 Góð fjölskylda. 1084 01:55:24,982 --> 01:55:25,983 Í alvöru. 1085 01:55:33,324 --> 01:55:35,076 Ís, M&M, kirsuber 1086 01:55:35,409 --> 01:55:36,911 Í alvöru gleðileg jól. 1087 01:55:37,244 --> 01:55:40,331 Skattur og þjóngjald $239.43 ALLS $967.43 1088 01:55:42,416 --> 01:55:45,086 Eyddirðu 967 dölum í herbergisþjónustu?