1 00:00:24,190 --> 00:00:28,778 Endur fyrir löngu á fjarlægri vetrarbraut... 2 00:00:31,448 --> 00:00:35,952 STJÖRNUSTRÍÐ 3 00:00:44,419 --> 00:00:50,425 Kafli III HEFND SITH 4 00:00:52,302 --> 00:00:54,637 Stríð! Lýðveldið er að falli komið 5 00:00:54,721 --> 00:00:58,600 undan árásum Sith-drottnarans vægðarlausa, Dooku greifa. 6 00:00:58,683 --> 00:01:02,562 Hetjur berjast. Illskan er við völd. 7 00:01:03,521 --> 00:01:07,358 Fjandsamlegur vélmennaforingi, Grievous höfuðsmaður, 8 00:01:07,442 --> 00:01:11,362 greiddi þungt högg þegar hann réðst inn í borg Lýðveldisins 9 00:01:11,446 --> 00:01:14,824 og rændi Palpatine kanslara, forseta þingsins. 10 00:01:16,493 --> 00:01:18,453 Meðan vélmennaher aðskilnaðarsinna 11 00:01:18,536 --> 00:01:21,915 reynir að flýja hina umsetnu borg með sinn dýrmæta gísl 12 00:01:21,998 --> 00:01:25,376 halda tveir Jeda-riddarar ásamt föruneyti 13 00:01:25,460 --> 00:01:28,463 í glæfraför til bjargar kanslaranum. 14 00:03:06,561 --> 00:03:08,062 Hafðu þá í sigti, R2. 15 00:03:08,771 --> 00:03:11,608 Meistari, skip Grievousar er beint fram undan. 16 00:03:11,691 --> 00:03:13,943 Þetta sem er þakið gammavélmennum. 17 00:03:14,027 --> 00:03:16,571 Ég sé það. Þetta verður auðvelt. 18 00:03:24,829 --> 00:03:26,831 -Furðu Fugl, ertu þarna? -Ég er hér, rauði foringi. 19 00:03:26,915 --> 00:03:29,167 Skipaðu liði þínu að baki mér. 20 00:03:29,250 --> 00:03:33,171 Við erum á hælum þér, höfuðsmaður. Vængi í árásarstöðu. 21 00:03:47,018 --> 00:03:51,272 -Nú byrjar gamanið. -Láttu þá fara á milli okkar. 22 00:04:07,914 --> 00:04:11,501 Þeir eru að ná mér! Losið mig við... 23 00:04:12,168 --> 00:04:13,962 -Ég ætla að hjálpa honum. -Nei! 24 00:04:14,045 --> 00:04:16,756 Þeir sinna sínu starfi svo við getum sinnt okkar. 25 00:04:30,645 --> 00:04:32,647 Flaugar! Hækkaðu þig! 26 00:04:34,649 --> 00:04:37,277 -Þeir skutu fram hjá! -Þær snúa við. 27 00:04:43,241 --> 00:04:47,120 Allt í lagi, R4. Nei, engin tilþrif. 28 00:04:50,248 --> 00:04:54,127 Stilltu á fullan kraft, R2. Viðbúinn að hægja ferðina. 29 00:05:02,802 --> 00:05:04,304 Við hæfðum, R2. 30 00:05:13,730 --> 00:05:15,857 Flug er fyrir vélmenni. 31 00:05:22,947 --> 00:05:25,616 -Þeir hæfðu mig! Anakin! -Ég sé þá. 32 00:05:25,700 --> 00:05:26,868 Tætivélmenni. 33 00:05:34,751 --> 00:05:36,461 R4, passaðu þig! 34 00:05:40,089 --> 00:05:41,507 Hamingjan góða! 35 00:05:43,593 --> 00:05:47,764 -Þeir eyðileggja stjórnbúnaðinn. -Ég ætla að skjóta á þá. 36 00:05:47,847 --> 00:05:49,432 Verkefnið! 37 00:05:49,515 --> 00:05:52,602 Farðu að stjórnskipinu! Náðu kanslaranum! 38 00:05:58,149 --> 00:05:59,776 Hjálpi mér allir... 39 00:06:01,986 --> 00:06:04,238 Hættu að skjóta! Þú gerir illt verra! 40 00:06:04,322 --> 00:06:05,990 Það er rétt. Þetta var slæm hugmynd. 41 00:06:12,372 --> 00:06:15,208 Ég sé ekkert. 42 00:06:18,419 --> 00:06:20,380 Þeir eru alls staðar! 43 00:06:24,133 --> 00:06:27,136 -Farðu til hægri. -Þú drepur okkur báða! 44 00:06:29,639 --> 00:06:31,599 Farðu! Þú getur ekkert gert. 45 00:06:31,682 --> 00:06:33,851 Ég skil þig ekki eftir. 46 00:06:44,362 --> 00:06:45,696 Náðu honum, R2! 47 00:06:48,616 --> 00:06:50,118 Passaðu þig. 48 00:06:53,663 --> 00:06:56,082 Miðaðu á augað í miðjunni. 49 00:07:03,214 --> 00:07:05,675 -Þú eyðilagðir hann. -Frábært, R2. 50 00:07:07,844 --> 00:07:10,638 Stjórnskip höfuðsmannsins er beint fram undan. 51 00:07:11,848 --> 00:07:14,016 Sástu hvort orkuskildirnir eru enn virkir? 52 00:07:14,100 --> 00:07:16,102 Nei, meistari. 53 00:07:23,568 --> 00:07:25,736 Mér líst illa á þetta. 54 00:07:40,501 --> 00:07:41,669 Takið þá! 55 00:07:53,723 --> 00:07:56,225 R2, finndu kanslarann! 56 00:08:04,775 --> 00:08:07,361 Merki kanslarans kemur héðan, 57 00:08:07,445 --> 00:08:10,239 frá útsýnispallinum uppi á þessari turnspíru. 58 00:08:10,990 --> 00:08:14,202 -Ég finn nærveru Dooku greifa. -Ég skynja gildru. 59 00:08:14,285 --> 00:08:17,330 -Hvað gerum við nú? -Látum reyna á það. 60 00:08:20,875 --> 00:08:23,002 R2, bíddu við skipið. 61 00:08:23,085 --> 00:08:24,921 Taktu þetta og bíddu fyrirmæla. 62 00:08:39,227 --> 00:08:42,730 Hver er staðan? 63 00:08:42,813 --> 00:08:46,776 Tveir Jeda-riddarar lentu í aðalskýlinu. Við fylgjumst með þeim. 64 00:08:46,859 --> 00:08:50,154 Dooku greifi sá þetta fyrir. 65 00:08:55,284 --> 00:08:56,369 Drápsvélmenni! 66 00:09:04,919 --> 00:09:07,463 Sleppið vopnunum! Sleppið þeim, sagði ég! 67 00:09:07,547 --> 00:09:09,924 Móttekið, móttekið. 68 00:09:18,224 --> 00:09:20,977 Það er enginn vafi, þetta eru orrustuflaugar Jeda. 69 00:09:25,439 --> 00:09:27,525 -Þrýstirðu á hnapp til að stansa? -Nei, en þú? 70 00:09:28,317 --> 00:09:29,902 Það eru fleiri útgönguleiðir. 71 00:09:30,987 --> 00:09:32,738 Við viljum fara af stað, ekki út. 72 00:09:32,822 --> 00:09:37,618 R2, ræstu lyftu, 31174. 73 00:09:37,702 --> 00:09:39,912 -Svaraðu, R2. -Hvað þetta? 74 00:09:39,996 --> 00:09:41,998 R2, heyrirðu í mér? 75 00:09:42,081 --> 00:09:45,501 R2, ræstu lyftu númer 31174. 76 00:09:46,252 --> 00:09:49,380 Farðu aftur að vinna. Þetta ekkert. 77 00:09:49,463 --> 00:09:52,341 Ræstu lyftu númer 31174. 78 00:10:00,224 --> 00:10:02,059 Hann stoppar aldrei. 79 00:10:02,143 --> 00:10:05,771 R2, kveiktu á tækinu. Heyrirðu í mér? 80 00:10:16,365 --> 00:10:19,118 Hættu! Við þurfum að fara upp. 81 00:10:21,954 --> 00:10:23,497 Upp með hendur, Jedi. 82 00:10:23,581 --> 00:10:25,791 R2, heyrirðu í mér? 83 00:10:25,875 --> 00:10:29,879 Við þurfum að fara upp, ekki niður. 84 00:10:34,634 --> 00:10:36,594 Þú þarna! 85 00:10:41,265 --> 00:10:42,808 Þetta er betra. 86 00:10:44,143 --> 00:10:47,188 Heimska, litla geimvélmenni. 87 00:10:57,865 --> 00:10:59,283 Þetta ert þú. 88 00:11:01,327 --> 00:11:03,245 Augun í mér! 89 00:11:03,913 --> 00:11:06,874 -Hvað var nú þetta? -R2... 90 00:11:06,957 --> 00:11:09,001 -Enga brandara um lausar skrúfur. -Sagði ég það? 91 00:11:09,085 --> 00:11:10,878 -Hann gerir sitt besta. -Ég sagði ekkert! 92 00:11:48,499 --> 00:11:50,418 -Kanslari. -Ertu ómeiddur? 93 00:11:50,501 --> 00:11:52,211 Dooku greifi. 94 00:11:56,632 --> 00:12:00,636 -Í þetta sinn berjumst við báðir. -Ég ætlaði að segja það. 95 00:12:09,437 --> 00:12:12,732 Fáið hjálp. Þið ráðið ekki við hann. Hann er drottnari Sith. 96 00:12:13,566 --> 00:12:16,902 Þeir eru okkar sérgrein. 97 00:12:18,362 --> 00:12:19,905 Afhendið sverðin. 98 00:12:19,989 --> 00:12:23,492 Við viljum ekkert blóðbað fyrir augum kanslarans. 99 00:12:23,576 --> 00:12:26,162 Þú sleppur ekki í þetta sinn, Dooku. 100 00:12:36,672 --> 00:12:38,758 Ég hef hlakkað til þessa. 101 00:12:38,841 --> 00:12:42,052 Kraftar mínir hafa tvöfaldast síðan við hittumst síðast. 102 00:12:42,136 --> 00:12:45,639 Gott. Tvöfalt meira stolt, tvöfalt hærra fall. 103 00:13:32,561 --> 00:13:36,190 Ég finn ótta þinn, Geimgengill. 104 00:13:37,191 --> 00:13:42,780 Þú býrð yfir hatri og reiði en þú nýtir það ekki. 105 00:14:02,341 --> 00:14:05,094 Gott hjá þér, Anakin. 106 00:14:06,720 --> 00:14:08,305 Dreptu hann. 107 00:14:09,723 --> 00:14:11,392 Dreptu hann núna. 108 00:14:17,398 --> 00:14:18,941 Ég á ekki að gera það. 109 00:14:21,694 --> 00:14:22,903 Gerðu það! 110 00:14:34,832 --> 00:14:37,835 Þú stóðst þig vel. 111 00:14:38,502 --> 00:14:41,255 Hann var of hættulegur til að halda lífi. 112 00:14:42,798 --> 00:14:44,383 Hann var óvopnaður fangi. 113 00:14:44,466 --> 00:14:47,344 Ég átti ekki að gera þetta. Það samræmist ekki háttum Jeda. 114 00:14:48,262 --> 00:14:52,600 Það er eðlilegt. Hann hjó af þér handlegginn og þú vildir hefnd. 115 00:14:53,309 --> 00:14:55,728 Þetta var ekki í fyrsta sinn. 116 00:14:55,811 --> 00:14:59,607 Þú sagðir mér frá móður þinni og sandfólkinu. 117 00:15:02,276 --> 00:15:05,988 Við verðum að fara áður en fleiri öryggisvélmenni koma. 118 00:15:10,826 --> 00:15:13,370 Við megum ekki vera að þessu. 119 00:15:13,454 --> 00:15:15,664 Við verðum að fara áður en það er um seinan. 120 00:15:17,583 --> 00:15:20,836 -Hann virðist ómeiddur. -Láttu hann eiga sig. 121 00:15:20,920 --> 00:15:23,631 Örlög hans verða sömu og okkar. 122 00:15:27,843 --> 00:15:30,220 Viðbúnir að gera árás! 123 00:15:32,681 --> 00:15:34,433 Skjóta af öllum byssum! Skjóta! 124 00:15:44,401 --> 00:15:46,403 Lyftan virkar ekki. 125 00:15:50,074 --> 00:15:52,826 R2, ræstu lyftu 3224. 126 00:16:11,428 --> 00:16:14,765 -Stilltu jafnvægisbúnaðinn. -Jafnvægisbúnaður stilltur. 127 00:16:33,951 --> 00:16:36,161 Segulmagna! 128 00:16:42,668 --> 00:16:46,088 Ræsið neyðarvélarnar! 129 00:16:51,010 --> 00:16:52,970 Við erum að rétta okkur af. 130 00:17:08,652 --> 00:17:10,946 Við erum heldur illa settir. 131 00:17:11,030 --> 00:17:13,657 -Missti ég af einhverju? -Haltu í mig. 132 00:17:13,741 --> 00:17:15,951 Hvað er þetta? 133 00:17:16,035 --> 00:17:18,037 R2, stöðvaðu lyftuna. 134 00:17:18,120 --> 00:17:20,080 Það er um seinan. Stökktu! 135 00:17:34,386 --> 00:17:37,556 Sjáum hvort við finnum flughæft farartæki. 136 00:17:37,639 --> 00:17:39,516 R2, komdu hingað. 137 00:17:40,434 --> 00:17:41,894 R2, heyrirðu í mér? 138 00:17:47,649 --> 00:17:50,736 Við fundum Jedana. Þeir eru í gangi 328. 139 00:17:50,819 --> 00:17:53,072 Ræsið geislabrjótana. 140 00:17:55,824 --> 00:17:57,367 Geislabrjótar! 141 00:17:57,451 --> 00:18:00,245 Hvernig gerðist þetta? Við erum snjallari en þetta. 142 00:18:00,329 --> 00:18:01,830 Greinilega ekki. 143 00:18:03,832 --> 00:18:07,002 -Vertu þolinmóður. -Þolinmóður. 144 00:18:07,836 --> 00:18:11,548 Já. R2 kemur eftir stutta stund. 145 00:18:11,632 --> 00:18:13,842 Hann sér um geislabrjótana. 146 00:18:20,265 --> 00:18:22,601 Sjáðu bara. Ekkert vandamál. 147 00:18:24,853 --> 00:18:26,563 Vertu kyrr. 148 00:18:30,317 --> 00:18:32,778 Hefurðu varaáætlun? 149 00:18:40,828 --> 00:18:43,038 Samningamaðurinn. 150 00:18:43,122 --> 00:18:47,376 Kenobi höfuðsmaður. Við höfum beðið þín. 151 00:18:47,459 --> 00:18:48,627 Afsakið. 152 00:18:48,710 --> 00:18:51,421 Þetta var lítilfjörleg björgun. 153 00:18:51,505 --> 00:18:52,506 Ekkert að þakka. 154 00:18:53,841 --> 00:18:57,928 Og Anakin Geimgengill. 155 00:18:58,011 --> 00:19:03,892 Af orðspori þínu bjóst ég við að þú værir eldri. 156 00:19:06,395 --> 00:19:10,149 Þú ert lágvaxnari en ég bjóst við. 157 00:19:12,651 --> 00:19:14,778 Jeda-hyski! 158 00:19:14,862 --> 00:19:17,656 Við höfum verk að vinna. Ekki ergja hann. 159 00:19:21,910 --> 00:19:27,124 Geislasverðin munu sóma sér vel í safninu mínu. 160 00:19:27,207 --> 00:19:30,919 Ekki í þetta sinn. Í þetta sinn sleppurðu ekki. 161 00:19:31,003 --> 00:19:32,004 R2! 162 00:19:36,925 --> 00:19:38,427 Tortímið þeim! 163 00:19:39,720 --> 00:19:41,889 Látið þá þjást! 164 00:19:45,809 --> 00:19:47,603 Núna! 165 00:19:47,686 --> 00:19:49,813 Kyrrir á ykkar stað! 166 00:20:17,758 --> 00:20:19,301 Hlaupið! 167 00:20:23,472 --> 00:20:26,391 Fáist ekki um þá. Haldið skipinu á braut! 168 00:20:37,319 --> 00:20:40,948 Þú tapar, Kenobi. 169 00:21:03,845 --> 00:21:06,014 Út með ykkur! 170 00:21:18,860 --> 00:21:21,655 Það er komið að því að yfirgefa skipið. 171 00:21:29,788 --> 00:21:33,166 -Öll flóttaskip eru farin á loft. -Grievous. 172 00:21:33,250 --> 00:21:36,712 -Geturðu flogið þessu skipi? -Áttu við hvort ég geti lent þessu flaki? 173 00:21:37,546 --> 00:21:41,258 Ég held að það komi ekki flugmannshæfni við. 174 00:21:41,341 --> 00:21:42,551 Spennið ykkur í sætin. 175 00:21:44,219 --> 00:21:47,180 Opna lúgurnar. Opna vænghemla og stélflöt. 176 00:22:04,573 --> 00:22:06,074 Við misstum eitthvað. 177 00:22:06,158 --> 00:22:08,618 Engar áhyggjur. Við höfum enn hálft skip. 178 00:22:14,207 --> 00:22:15,917 Nú aukum við hraðann. 179 00:22:24,468 --> 00:22:26,345 80 plús 60. 180 00:22:27,512 --> 00:22:30,474 -Við erum í lofthjúpnum. -Taktu þetta. Réttu okkur af. 181 00:22:44,237 --> 00:22:45,322 Rólega. 182 00:22:47,949 --> 00:22:49,493 Rólegur, R2! 183 00:22:52,621 --> 00:22:54,373 Fimm þúsund. 184 00:22:54,456 --> 00:22:56,416 Brunaskip til beggja hliða. 185 00:22:56,500 --> 00:22:59,211 -Við fylgjum ykkur. -Móttekið. 186 00:23:01,546 --> 00:23:05,425 -Flugbraut fram undan. -Við erum á of mikilli ferð. 187 00:23:36,832 --> 00:23:38,208 Enn ein vel heppnuð lending. 188 00:24:08,613 --> 00:24:10,115 Ertu að koma? 189 00:24:11,199 --> 00:24:14,703 Ég er ekki nógu hugaður fyrir pólitík. Ég þarf að mæta fyrir ráðið. 190 00:24:14,786 --> 00:24:17,247 Og svo verður einhver að eiga heiðurinn. 191 00:24:17,330 --> 00:24:21,209 En þetta var allt þín hugmynd. 192 00:24:21,293 --> 00:24:24,880 Þú bjargaðir mér frá tætivélunum. 193 00:24:24,963 --> 00:24:27,132 Þú drapst greifann og bjargaðir kanslaranum 194 00:24:27,215 --> 00:24:28,967 og barst mig meðvitundarlausan. 195 00:24:29,968 --> 00:24:32,137 Það er þjálfun þinni að þakka. 196 00:24:32,220 --> 00:24:35,223 Verum sanngjarnir. Þú varst hetja dagsins. 197 00:24:35,307 --> 00:24:38,852 Þú verðskuldar að vera heiðraður af stjórnmálamönnunum. 198 00:24:38,935 --> 00:24:42,564 Ég á hjá þér greiða og ekki fyrir að bjarga þér í tíunda sinn. 199 00:24:42,647 --> 00:24:44,733 Níunda sinn. 200 00:24:44,816 --> 00:24:47,903 Málið á Cato Neimoidia telst ekki með. 201 00:24:47,986 --> 00:24:49,863 Við sjáumst á fundinum. 202 00:24:54,242 --> 00:24:57,329 Kanslari, ertu ómeiddur? 203 00:24:57,412 --> 00:24:59,831 Já, þökk sé Jeda-riddurunum þínum. 204 00:24:59,915 --> 00:25:01,583 Þeir drápu Dooku... 205 00:25:01,666 --> 00:25:04,586 en Grievous höfuðsmaður slapp aftur. 206 00:25:04,669 --> 00:25:08,340 Hann fer í felur sem fyrr. Hann er gunga. 207 00:25:08,423 --> 00:25:12,761 En eftir dauða Dooku greifa er hann foringi vélmennahersins. 208 00:25:12,844 --> 00:25:16,348 Þingið mun kjósa að halda stríðinu áfram 209 00:25:16,431 --> 00:25:18,475 á meðan Grievous er á lífi. 210 00:25:18,558 --> 00:25:22,896 Þá lætur Jeda-ráðið leitina að Grievous hafa forgang. 211 00:25:24,439 --> 00:25:26,024 -Gættu þín. -Fyrirgefðu. 212 00:25:26,107 --> 00:25:27,234 Komdu, R2. 213 00:25:27,317 --> 00:25:29,110 Lýðveldið fær ekki þakkað þér nógsamlega. 214 00:25:29,194 --> 00:25:31,029 Takk fyrir, Organa þingmaður. 215 00:25:32,364 --> 00:25:34,991 Það getur ekki hafa verið svo slæmt. 216 00:25:36,076 --> 00:25:40,372 Þar er ég sammála. Mér veitti ekki heldur af endurstillingu. 217 00:25:40,455 --> 00:25:45,043 Bardaganum lýkur ekki fyrr en Grievous er orðinn að varahlutum. 218 00:25:45,752 --> 00:25:48,338 Ég geri mitt besta á þinginu. 219 00:25:49,297 --> 00:25:51,383 -Hafðu mig afsakaðan. -Að sjálfsögðu. 220 00:26:06,022 --> 00:26:08,275 Ég hef saknað þín, Padmé. 221 00:26:09,109 --> 00:26:12,445 Það var sagt að þú hefðir verið drepinn. 222 00:26:12,529 --> 00:26:14,030 Það amar ekkert að mér. 223 00:26:15,824 --> 00:26:18,201 Mér finnst heill mannsaldur síðan við sáumst. 224 00:26:18,285 --> 00:26:21,121 Það hefði getað farið svo hefði kanslaranum ekki verið rænt. 225 00:26:21,204 --> 00:26:24,708 Þá værum við enn á plánetunum við ytri mörkin. 226 00:26:24,791 --> 00:26:27,168 -Ekki hérna. -Jú, hérna. 227 00:26:27,961 --> 00:26:31,131 Ég er þreyttur á blekkingum. Það mega allir vita að við séum gift. 228 00:26:31,214 --> 00:26:33,300 Talaðu ekki svona. 229 00:26:42,142 --> 00:26:46,271 Er allt í lagi? Þú skelfur. 230 00:26:46,354 --> 00:26:47,939 Hvað er að? 231 00:26:50,108 --> 00:26:52,986 Ég hef dásamlegar fréttir. 232 00:26:55,989 --> 00:26:58,199 Ég er barnshafandi. 233 00:27:09,252 --> 00:27:12,088 Það er dásamlegt. 234 00:27:13,798 --> 00:27:15,800 Hvað eigum við að gera? 235 00:27:17,218 --> 00:27:20,722 Við skulum ekki hafa áhyggjur af því núna. 236 00:27:21,848 --> 00:27:23,266 Þetta er gleðistund. 237 00:27:25,352 --> 00:27:27,937 Gleðilegasta stund lífs míns. 238 00:28:33,294 --> 00:28:36,589 Já, herra Sidious. 239 00:28:36,673 --> 00:28:40,009 Grievous höfuðsmaður, ég ræð þér... 240 00:28:40,093 --> 00:28:44,347 að flytja foringja aðskilnaðarsinna til Mustafar. 241 00:28:44,431 --> 00:28:47,767 Skal gert, herra minn. 242 00:28:47,851 --> 00:28:52,147 Þessu stríði lýkur senn. 243 00:28:53,022 --> 00:28:56,067 En dauði Dooku greifa... 244 00:28:56,151 --> 00:29:00,155 Dauði hans var nauðsynlegur. 245 00:29:01,072 --> 00:29:04,576 Brátt fæ ég nýjan nema, 246 00:29:04,659 --> 00:29:07,036 sem er mun yngri 247 00:29:07,120 --> 00:29:10,039 og kraftmeiri. 248 00:29:37,025 --> 00:29:39,944 Ég vil fæða barnið heima á Naboo. 249 00:29:40,695 --> 00:29:45,200 Við getum farið til vatnasvæðanna þar sem við erum óhult. 250 00:29:46,618 --> 00:29:49,913 Ég get farið fyrr og undirbúið komu barnsins. 251 00:29:52,999 --> 00:29:56,961 Ég veit um tilvalið herbergi sem vísar út að görðunum. 252 00:30:01,549 --> 00:30:04,803 Þú ert svo falleg. 253 00:30:06,387 --> 00:30:08,473 Það er af því ég er svo ástfangin. 254 00:30:09,724 --> 00:30:13,520 Nei. Það er af því ég er svo ástfanginn af þér. 255 00:30:15,313 --> 00:30:17,482 Ertu þá blindur af ást? 256 00:30:19,692 --> 00:30:21,778 Ég átti ekki við það. 257 00:30:23,446 --> 00:30:26,074 En það er víst rétt. 258 00:30:34,666 --> 00:30:37,126 Anakin, hjálpaðu mér! 259 00:31:40,106 --> 00:31:41,691 Hvað er að? 260 00:31:44,736 --> 00:31:46,154 Ekkert. 261 00:31:48,489 --> 00:31:50,408 Ég man þegar ég gaf þér þetta. 262 00:31:51,534 --> 00:31:54,704 Hvenær getum við verið einlæg við hvort annað? 263 00:31:57,749 --> 00:32:00,752 -Það var draumur. -Var hann slæmur? 264 00:32:01,586 --> 00:32:06,382 Líkur þeim sem mig dreymdi rétt áður en mamma dó. 265 00:32:06,466 --> 00:32:08,009 Og hvað? 266 00:32:10,845 --> 00:32:13,389 Hann var um þig. 267 00:32:15,683 --> 00:32:17,268 Segðu mér frá honum. 268 00:32:19,437 --> 00:32:20,980 Það var bara draumur. 269 00:32:33,868 --> 00:32:35,870 Þú deyrð af barnsförum. 270 00:32:36,871 --> 00:32:38,748 Hvað með barnið? 271 00:32:39,624 --> 00:32:41,209 Ég veit það ekki. 272 00:32:43,544 --> 00:32:47,507 Þetta var bara draumur. -Ég læt þennan ekki rætast. 273 00:32:48,591 --> 00:32:51,135 Barnið mun breyta lífi okkar. 274 00:32:51,886 --> 00:32:54,806 Drottningin leyfir mér ekki að gegna þingstörfum. 275 00:32:54,889 --> 00:32:58,601 Og ef ráðið kemst að því taparðu... -Ég veit. 276 00:33:00,561 --> 00:33:03,481 Heldurðu að Obi-Wan geti hjálpað okkur? 277 00:33:05,608 --> 00:33:07,735 Við þörfnumst ekki hjálpar hans. 278 00:33:09,404 --> 00:33:12,240 Barnið er blessun. 279 00:33:28,297 --> 00:33:32,260 Fyrirboðar? 280 00:33:32,343 --> 00:33:35,513 Þessar sýnir... 281 00:33:36,431 --> 00:33:39,225 Þær snúast um kvalir... þjáningar. 282 00:33:41,519 --> 00:33:43,062 Dauða. 283 00:33:43,146 --> 00:33:47,525 Sjálfan þig átt þú við eða einhvern sem þú þekkir? 284 00:33:49,527 --> 00:33:51,571 Aðra manneskju. 285 00:33:51,654 --> 00:33:55,450 -Nána þér? -Já. 286 00:33:56,617 --> 00:34:00,872 Gætinn þarft að vera þegar framtíð skynjar, Anakin. 287 00:34:00,955 --> 00:34:04,834 Óttinn við missi er vegur til myrku hliðarinnar. 288 00:34:07,253 --> 00:34:10,465 Ég læt þessar sýnir ekki verða að veruleika. 289 00:34:10,548 --> 00:34:13,676 Dauðinn er eðli náttúrunnar. 290 00:34:13,760 --> 00:34:18,556 Gleðstu fyrir hönd þeirra sem breytast í Máttinn. 291 00:34:18,639 --> 00:34:21,851 Syrgja þá skaltu ekki. Sakna þeirra skaltu ekki. 292 00:34:21,934 --> 00:34:25,605 Tilfinningabönd leiða til afbrýðisemi. 293 00:34:25,688 --> 00:34:28,608 Skuggi ágirndar er það. 294 00:34:29,400 --> 00:34:31,527 Hvað á ég að gera, meistari Yoda? 295 00:34:31,611 --> 00:34:34,739 Þjálfaðu þig í að sleppa tökum 296 00:34:34,822 --> 00:34:38,201 á öllu sem þú óttast að missa. 297 00:34:48,961 --> 00:34:51,798 Þú misstir af skýrslunni um pláneturnar á ytri mörkunum. 298 00:34:52,590 --> 00:34:56,594 Fyrirgefðu, ég tafðist. Ég hef enga afsökun. 299 00:34:56,677 --> 00:34:59,889 Í stuttu máli þá gengur allt vel. 300 00:34:59,972 --> 00:35:04,811 Saleucami er fallin og meistari Vos flutti herlið sín til Boz Pity. 301 00:35:04,894 --> 00:35:06,521 Hvað er þá að? 302 00:35:07,980 --> 00:35:12,819 Búist er við að kanslarinn fái aukið vald í kosningu þingsins í dag. 303 00:35:13,486 --> 00:35:17,281 Það þýðir minni viðræður og meiri framkvæmdir. Er það slæmt? 304 00:35:17,365 --> 00:35:19,784 Það verður auðveldara að binda endi á þetta stríð. 305 00:35:21,577 --> 00:35:23,955 Varaðu þig á Palpatine vini þínum. 306 00:35:26,040 --> 00:35:29,377 -Vara mig á hverju? -Hann óskaði eftir nærveru þinni. 307 00:35:29,460 --> 00:35:31,754 -Til hvers? -Hann vildi ekki segja það. 308 00:35:32,713 --> 00:35:36,300 Sagði hann þinginu það ekki? Það er óvanalegt. 309 00:35:36,384 --> 00:35:40,847 Þetta er allt óvanalegt. Og það veldur mér óróleika. 310 00:35:56,404 --> 00:36:00,116 -Ég vona að þú treystir mér. -Að sjálfsögðu. 311 00:36:01,576 --> 00:36:03,202 Ég þarfnast hjálpar þinnar. 312 00:36:04,453 --> 00:36:06,372 Hvað áttu við? 313 00:36:07,415 --> 00:36:09,792 Ég treysti á þig. 314 00:36:09,876 --> 00:36:11,794 Til hvers? 315 00:36:11,878 --> 00:36:17,341 Til að vera augu og eyru og rödd Lýðveldisins. 316 00:36:19,802 --> 00:36:23,848 Ég vill að þú verðir fulltrúi minn í Jeda-ráðinu. 317 00:36:23,931 --> 00:36:27,101 Ég? Að verða meistari? 318 00:36:29,103 --> 00:36:30,730 Það er mikill heiður, herra. 319 00:36:32,690 --> 00:36:35,610 En ráðið kýs meðlimi sína. Þeir samþykkja það ekki. 320 00:36:35,693 --> 00:36:39,322 Jú, það held ég. 321 00:36:40,114 --> 00:36:42,033 Þeir þarfnast þín meira en þig grunar. 322 00:36:52,460 --> 00:36:57,340 Þessa stöðuveitingu ráðið leyfir ekki án íhugunar. 323 00:36:57,423 --> 00:37:01,052 Uggvænleg er þessi tillaga kanslarans. 324 00:37:01,969 --> 00:37:03,638 Ég skil. 325 00:37:03,721 --> 00:37:08,809 Þú situr í ráðinu en færð ekki nafnbótina meistari. 326 00:37:09,852 --> 00:37:10,937 Hvað þá? 327 00:37:16,525 --> 00:37:19,946 Hvernig getið þið gert þetta? Það er óheyrilegt. 328 00:37:20,029 --> 00:37:21,656 Þetta er ósanngjarnt. 329 00:37:22,990 --> 00:37:26,285 Hvernig er hægt að sitja í ráðinu án þess að vera meistari? 330 00:37:26,994 --> 00:37:29,872 Fáðu þér sæti, Geimgengill. 331 00:37:33,000 --> 00:37:35,211 Fyrirgefðu mér, meistari. 332 00:37:38,881 --> 00:37:42,051 Við höfum kannað allar plánetur Lýðveldisins, 333 00:37:42,134 --> 00:37:45,096 en fundum engin merki um Grievous. 334 00:37:45,179 --> 00:37:47,974 Utan við ytri mörkin Grievous felur sig. 335 00:37:48,057 --> 00:37:51,185 Leita verður í sólkerfunum utan þeirra. 336 00:37:51,269 --> 00:37:53,521 Við getum ekki séð af mörgum skipum til þess. 337 00:37:53,604 --> 00:37:55,815 Hvað með árás vélmennanna á Vákana? 338 00:37:56,899 --> 00:37:59,610 Við verðum að senda árásarlið þangað strax. 339 00:37:59,694 --> 00:38:03,114 Það er rétt. Við getum ekki misst stuðning þessa sólkerfis. 340 00:38:04,532 --> 00:38:06,742 Fara skal ég. 341 00:38:06,826 --> 00:38:09,704 Gott samband við Vákana hef ég. 342 00:38:09,787 --> 00:38:11,998 Þá er það ákveðið. 343 00:38:12,081 --> 00:38:16,544 Yoda fer með lið klóna til hjálpar Vákunum á Kashyyyk. 344 00:38:16,627 --> 00:38:18,838 Mátturinn veri með okkur öllum. 345 00:38:21,090 --> 00:38:26,095 Hvaða vitleysa er þetta? Að ég sitji í ráðinu en sé ekki meistari? 346 00:38:26,178 --> 00:38:28,723 Það á sér ekkert fordæmi. Það er móðgun! 347 00:38:28,806 --> 00:38:31,934 Vertu rólegur. Þetta er mikill heiður. 348 00:38:32,018 --> 00:38:36,063 Að sitja í ráðinu svo ungur, það hefur aldrei gerst. 349 00:38:36,147 --> 00:38:39,608 Málið er að þú ert of nákunnugur kanslaranum. 350 00:38:39,692 --> 00:38:43,446 Ráðinu líkar ekki að hann blandi sér í mál Jedanna. 351 00:38:43,529 --> 00:38:46,949 Ég bað ekki um að fá sæti í ráðinu. 352 00:38:47,033 --> 00:38:49,493 En þú vildir það. 353 00:38:49,577 --> 00:38:52,747 Vináttan við Palpatine kanslara hefur borgað sig. 354 00:38:52,830 --> 00:38:54,999 Það kemur þessu ekkert við. 355 00:38:55,082 --> 00:38:57,835 Ráðið samþykkti stöðuveitingu 356 00:38:57,918 --> 00:39:00,838 bara vegna þess að kanslarinn treystir þér. 357 00:39:00,921 --> 00:39:02,923 Og hvað? 358 00:39:03,007 --> 00:39:06,010 Ég vildi ekki koma þér í þessa aðstöðu. 359 00:39:06,093 --> 00:39:07,345 Hvaða aðstöðu? 360 00:39:11,599 --> 00:39:15,770 Ráðið vill að þú gefir skýrslur um öll viðskipti kanslarans. 361 00:39:15,853 --> 00:39:18,272 Þeir vilja vita um áform hans. 362 00:39:22,818 --> 00:39:25,654 Vilja þeir að ég njósni um kanslarann? 363 00:39:25,738 --> 00:39:28,407 -Það eru landráð. -Við erum í stríði. 364 00:39:30,618 --> 00:39:33,371 Því sagði ráðið mér þetta ekki á fundinum? 365 00:39:33,454 --> 00:39:35,915 Það verður hvergi skráð. 366 00:39:36,999 --> 00:39:39,960 Kanslarinn er ekki slæmur maður. 367 00:39:40,044 --> 00:39:43,089 Hann vingaðist við mig. Hann verndaði mig. 368 00:39:43,172 --> 00:39:45,800 Þess vegna verðurðu að hjálpa okkur. 369 00:39:45,883 --> 00:39:49,512 Við sýnum þinginu hollustu, ekki forseta þess... 370 00:39:49,595 --> 00:39:52,681 sem tókst að halda embættinu löngu eftir að kjörtímabilinu lauk. 371 00:39:52,765 --> 00:39:54,767 Þingið krafðist þess. 372 00:39:54,850 --> 00:39:58,020 Taktu mark á tilfinningum þínum. Hér er ekki allt með felldu. 373 00:39:59,313 --> 00:40:03,150 Þú biður mig að brjóta gegn Jeda-reglunum. 374 00:40:03,234 --> 00:40:06,237 Gegn Lýðveldinu, gegn læriföður og vini. 375 00:40:06,320 --> 00:40:08,823 Það er ekki allt með felldu. 376 00:40:08,906 --> 00:40:10,449 Af hverju biðurðu mig um þetta? 377 00:40:12,326 --> 00:40:14,662 Ráðið biður þig um það. 378 00:40:22,128 --> 00:40:26,382 Anakin tók nýja verkefninu ekki með miklum áhuga. 379 00:40:26,465 --> 00:40:29,760 Það er hættulegt að þeir séu saman. 380 00:40:29,844 --> 00:40:32,096 Ég efa að pilturinn ráði við það. 381 00:40:32,179 --> 00:40:34,014 Ég treysti honum ekki. 382 00:40:34,807 --> 00:40:38,686 Með fullri virðingu, en er hann ekki hinn útvaldi? 383 00:40:38,769 --> 00:40:42,481 Á hann ekki að tortíma Sith og koma á jafnvægi í Mættinum? 384 00:40:43,190 --> 00:40:45,609 Þannig hljóðar spásögnin. 385 00:40:45,693 --> 00:40:50,406 Spásögn sem mistúlkuð getur hafa verið. 386 00:40:52,199 --> 00:40:56,203 Hann bregst mér ekki. Hann hefur aldrei brugðist. 387 00:40:56,287 --> 00:40:59,331 Ég vona að rétt hafirðu fyrir þér. 388 00:41:24,231 --> 00:41:27,234 Hvað er að verða um Jeda-regluna? 389 00:41:28,152 --> 00:41:31,155 Þetta stríð grefur undan grundvallareglum Lýðveldisins. 390 00:41:32,990 --> 00:41:36,243 Heldurðu að við gætum verið að starfa með röngum aðila? 391 00:41:36,911 --> 00:41:38,829 Hvað áttu við? 392 00:41:39,997 --> 00:41:43,626 Hvað ef lýðræðið sem við teljum okkur þjóna er ekki lengur til? 393 00:41:43,709 --> 00:41:47,254 Ef Lýðveldið er orðið það illa afl sem við berjumst gegn? 394 00:41:48,047 --> 00:41:51,592 Því trúi ég ekki. Þú talar eins og aðskilnaðarsinni. 395 00:41:53,761 --> 00:41:56,680 Þetta stríð stafar af því að menn hlusta ekki. 396 00:41:56,764 --> 00:41:58,349 Enginn er jafn náinn kanslaranum. 397 00:41:58,432 --> 00:42:02,019 Biddu hann að stöðva bardagann og taka upp viðræður. 398 00:42:02,728 --> 00:42:04,438 Biddu mig ekki um það. 399 00:42:06,357 --> 00:42:09,902 Leggðu fram tilmæli á þinginu þar sem á að fjalla um slíka ósk. 400 00:42:10,778 --> 00:42:12,905 -Hvað er að? -Ekkert. 401 00:42:14,031 --> 00:42:18,035 Ekki útiloka mig. Leyfðu mér að hjálpa þér. 402 00:42:20,788 --> 00:42:25,000 Taktu mig í fangið eins og þú gerðir á Naboo 403 00:42:25,876 --> 00:42:28,879 fyrir löngu síðan þegar ást okkar var það eina sem máli skipti. 404 00:42:29,797 --> 00:42:33,175 Engin pólitík, ekkert ráðabrugg, ekkert stríð. 405 00:43:12,339 --> 00:43:15,676 -Vildirðu hitta mig? -Komdu nær, Anakin. 406 00:43:15,759 --> 00:43:17,803 Ég hef góðar fréttir. 407 00:43:18,846 --> 00:43:23,892 Klónanjósnarar okkar eru búnir að finna Grievous höfuðsmann. 408 00:43:23,976 --> 00:43:27,855 -Hann felur sig á Utapau. -Loksins. 409 00:43:29,231 --> 00:43:32,443 Við getum fangað fantinn og bundið enda á þetta stríð. 410 00:43:33,110 --> 00:43:36,030 Ég myndi efast um visku Ráðsins 411 00:43:36,113 --> 00:43:38,407 ef þeir fela þér ekki verkið. 412 00:43:38,490 --> 00:43:41,869 Þú ert langbesti kosturinn. 413 00:43:44,955 --> 00:43:46,457 Sestu. 414 00:43:46,540 --> 00:43:48,292 Látið okkur eina. 415 00:44:02,139 --> 00:44:07,019 Þú veist að ég get ekki treyst Jeda-ráðinu. 416 00:44:08,395 --> 00:44:12,816 Sértu ekki flæktur í ráðagerð þeirra verður þess ekki langt að bíða. 417 00:44:12,900 --> 00:44:14,985 Ég skil ekki. 418 00:44:15,069 --> 00:44:18,822 Þú hlýtur að skynja grun minn. 419 00:44:18,906 --> 00:44:22,409 Að Jeda-ráðið vilji ná stjórn á Lýðveldinu. 420 00:44:23,577 --> 00:44:27,331 -Þeir hyggjast svíkja mig. -Ég held ekki... 421 00:44:29,583 --> 00:44:31,919 Skoðaðu hug þinn. 422 00:44:33,587 --> 00:44:36,382 Þú veist það, er það ekki? 423 00:44:40,594 --> 00:44:42,971 Ég veit að þeir treysta þér ekki. 424 00:44:43,055 --> 00:44:46,350 Og ekki heldur þinginu eða Lýðveldinu. 425 00:44:46,433 --> 00:44:48,894 Eða lýðræðinu ef því er að skipta. 426 00:44:49,603 --> 00:44:54,024 Ég verð að játa að ég ber ekki sama traust til þeirra og fyrr. 427 00:44:54,108 --> 00:44:55,442 Hvers vegna? 428 00:44:58,195 --> 00:45:02,408 Fóru þeir ekki fram á eitthvað sem þér finnst óheiðarlegt? 429 00:45:05,077 --> 00:45:07,955 Báðu þeir þig ekki að njósna um mig? 430 00:45:12,334 --> 00:45:13,961 Ég veit ekki... 431 00:45:15,462 --> 00:45:17,548 Ég veit ekki hvað skal segja. 432 00:45:17,631 --> 00:45:20,467 Rifjaðu upp gömlu lexíurnar þínar. 433 00:45:21,301 --> 00:45:25,097 Allir sem ná völdum óttast að tapa þeim. 434 00:45:25,180 --> 00:45:27,141 Jafnvel Jedarnir. 435 00:45:27,224 --> 00:45:29,893 Jedarnir nota völd sín til góðs. 436 00:45:29,977 --> 00:45:32,563 Gott og illt er skoðunum háð. 437 00:45:32,646 --> 00:45:38,318 Sith og Jedar eru eins á næstum allan hátt, 438 00:45:39,236 --> 00:45:42,239 valdafíkn þeirra meðtalin. 439 00:45:43,657 --> 00:45:46,910 Ástríður veita Sith kraft. 440 00:45:46,994 --> 00:45:49,621 Þeir hugsa inn á við, einungis um sjálfa sig. 441 00:45:50,664 --> 00:45:53,041 En ekki Jedarnir? 442 00:45:54,042 --> 00:45:57,671 Jedar eru óeigingjarnir. Þeir hugsa aðeins um aðra. 443 00:46:07,681 --> 00:46:12,686 Hefurðu heyrt harmsögu Darth Plagueis hins vitra? 444 00:46:17,149 --> 00:46:19,568 -Nei. -Ég hélt það. 445 00:46:19,651 --> 00:46:22,237 Það er ekki saga sem Jedarnir myndu segja. 446 00:46:23,405 --> 00:46:25,407 Það er Sith-goðsögn. 447 00:46:26,408 --> 00:46:30,454 Darth Plagueis var drottnari myrku hliðar Máttarins 448 00:46:30,537 --> 00:46:33,582 sem var svo öflugur og vitur 449 00:46:33,665 --> 00:46:38,545 að hann gat nýtt Máttinn til að hafa áhrif á miðklóríðana 450 00:46:38,629 --> 00:46:42,299 til að skapa líf. 451 00:46:43,300 --> 00:46:46,970 Hann bjó yfir svo mikilli þekkingu á myrku hlið Máttarins 452 00:46:47,054 --> 00:46:53,727 að hann gat forðað dauða þeirra sem voru honum kærir. 453 00:46:58,065 --> 00:47:01,860 Gat hann bjargað fólki frá dauða? 454 00:47:02,569 --> 00:47:07,366 Gegnum myrka hlið Máttarins má öðlast ýmsa hæfileika 455 00:47:07,449 --> 00:47:11,578 sem sumir telja ónáttúrulega. 456 00:47:12,704 --> 00:47:14,540 Hvað varð um hann? 457 00:47:15,457 --> 00:47:17,751 Hann varð svo öflugur 458 00:47:18,752 --> 00:47:21,463 að það eina sem hann óttaðist 459 00:47:22,589 --> 00:47:27,386 var að glata styrknum sem urðu vitanlega örlög hans. 460 00:47:27,469 --> 00:47:32,474 Því miður kenndi hann nema sínum allt sem hann vissi. 461 00:47:33,475 --> 00:47:37,271 Og síðan myrti neminn hann á meðan hann svaf. 462 00:47:39,356 --> 00:47:41,149 Það er kaldhæðnislegt. 463 00:47:41,233 --> 00:47:43,777 Hann gat forðað öðrum frá dauða 464 00:47:44,486 --> 00:47:46,613 en ekki sjálfum sér. 465 00:47:50,617 --> 00:47:53,495 Er hægt að læra að öðlast þennan kraft? 466 00:47:57,124 --> 00:47:59,376 Ekki af Jeda. 467 00:48:29,656 --> 00:48:32,993 Heldur Palpatine að Grievous sé á Utapau? 468 00:48:33,076 --> 00:48:37,664 Í skjölum til ríkisstjórnarinnar frá formanni Utapau fundust boð. 469 00:48:40,167 --> 00:48:42,210 Grípa til aðgerða verðum við. 470 00:48:43,545 --> 00:48:47,049 Handtaka Grievous höfuðsmanns mun binda enda á þetta stríð. 471 00:48:48,216 --> 00:48:51,011 Snöggt og ákveðið ættum við að bregðast við. 472 00:48:51,803 --> 00:48:56,141 Kanslarinn óskar eftir að ég fari fyrir þessum leiðangri. 473 00:48:57,184 --> 00:49:01,647 Ráðið ákveður hver fer, ekki kanslarinn. 474 00:49:01,730 --> 00:49:06,693 Við þörfnumst meistara með meiri reynslu. 475 00:49:06,777 --> 00:49:10,447 Ég er sömu skoðunar. Meistari Kenobi ætti að fara. 476 00:49:11,281 --> 00:49:13,325 Ég er sammála. 477 00:49:15,744 --> 00:49:17,871 Gott og vel. Fundi er lokið. 478 00:49:25,712 --> 00:49:28,382 Vélmennin hafa ræst orkurafala sína. 479 00:49:29,341 --> 00:49:32,219 Þá rétti tíminn núna er, liðsforingi. 480 00:50:20,559 --> 00:50:23,478 -Þú þarfnast mín núna. -Það er rétt. 481 00:50:23,562 --> 00:50:26,523 En þetta gæti verið til einskis. 482 00:50:26,606 --> 00:50:27,649 Meistari... 483 00:50:29,526 --> 00:50:31,528 Ég hef valdið þér vonbrigðum. 484 00:50:32,279 --> 00:50:34,948 Ég hef ekki virt þjálfun þína. 485 00:50:35,032 --> 00:50:39,494 Ég hef verið hrokafullur og ég biðst fyrirgefningar. 486 00:50:39,578 --> 00:50:42,497 En ég hef verið svo argur vegna ráðsins. 487 00:50:45,292 --> 00:50:48,962 Þú ert sterkur og vitur. Ég er mjög stoltur af þér. 488 00:50:49,046 --> 00:50:53,884 Ég hef þjálfað þig frá barnæsku og kennt þér allt sem ég veit. 489 00:50:53,967 --> 00:50:57,721 Þú ert orðinn mun betri Jedi en mér tókst að verða. 490 00:50:58,680 --> 00:51:00,515 En vertu þolinmóður. 491 00:51:01,433 --> 00:51:04,936 Þess verður ekki langt að bíða að ráðið geri þig að Jeda-meistara. 492 00:51:11,818 --> 00:51:13,361 Obi-Wan. 493 00:51:13,445 --> 00:51:15,238 Mátturinn veri með þér. 494 00:51:15,322 --> 00:51:18,200 Vertu sæll, gamli vinur. Mátturinn veri með þér. 495 00:51:41,348 --> 00:51:45,393 Flestar borgirnar eru í hnapp á þessu litla meginlandi hér 496 00:51:45,477 --> 00:51:46,937 fjærst okkur. 497 00:51:47,020 --> 00:51:49,564 Ég held athygli þeirra upptekinni þar til þú kemur þangað. 498 00:51:49,648 --> 00:51:53,610 -Vertu bara ekki of lengi. -Hvenær hef ég brugðist þér? 499 00:51:54,528 --> 00:51:59,616 Þá það. Ég reyni að drepa ekki öll vélmenninn áður en þú kemur. 500 00:52:25,517 --> 00:52:29,312 -Sparaðu kraftana. -Ég get það ekki. 501 00:52:29,396 --> 00:52:31,189 Gefstu ekki upp, Padmé. 502 00:52:44,661 --> 00:52:47,289 Obi-Wan kom hingað, er það ekki? 503 00:52:47,372 --> 00:52:48,915 Hann var hér í morgun. 504 00:52:50,750 --> 00:52:54,796 -Hvað vildi hann? -Hann hefur áhyggjur af þér. 505 00:52:57,090 --> 00:53:00,051 Hann segir að þú sért búinn að vera undir miklu álagi. 506 00:53:02,429 --> 00:53:03,930 Ég er ráðvilltur. 507 00:53:04,931 --> 00:53:08,185 Hvað áttu við? 508 00:53:09,936 --> 00:53:12,480 Obi-Wan og ráðið treysta mér ekki. 509 00:53:13,690 --> 00:53:15,984 Þeir treysta þér fyrir lífi sínu. 510 00:53:17,694 --> 00:53:22,574 Það er eitthvað að gerast. Ég er ekki sá Jedi sem mér ber. 511 00:53:24,826 --> 00:53:26,786 Ég vil meira. 512 00:53:27,954 --> 00:53:30,081 Og þannig á það ekki að vera. 513 00:53:31,833 --> 00:53:34,461 Þú krefst of mikils af sjálfum þér. 514 00:53:37,839 --> 00:53:41,760 -Ég fann leið til að bjarga þér. -Bjarga mér? 515 00:53:41,843 --> 00:53:46,264 -Frá martröðunum mínum. -Er það að angra þig? 516 00:53:46,348 --> 00:53:48,934 Ég vil ekki missa þig. 517 00:53:49,017 --> 00:53:52,062 Ég dey ekki af barnsförum. Því lofa ég. 518 00:53:52,145 --> 00:53:53,980 Nei, ég lofa því. 519 00:54:37,649 --> 00:54:39,943 Sæll, ungi Jedi. 520 00:54:40,026 --> 00:54:43,655 Hvaða erindi átt þú á okkar afskekkta griðastað? 521 00:54:43,738 --> 00:54:45,699 Því miður er það stríðið. 522 00:54:46,533 --> 00:54:50,370 Hér er ekkert stríð nema þú komir með það. 523 00:54:51,037 --> 00:54:53,665 Með þínu leyfi langar mig að taka eldsneyti 524 00:54:53,748 --> 00:54:58,753 og fá að hafa bækistöð í borginni meðan ég leita Grievous höfuðsmanns. 525 00:55:07,637 --> 00:55:10,974 Hann er hér. Okkur er haldið í gíslingu. 526 00:55:11,057 --> 00:55:13,977 -Þeir fylgjast með okkur. -Ég skil. 527 00:55:14,060 --> 00:55:18,898 Tíunda hæð... þúsundir bardagavélmenna. 528 00:55:18,982 --> 00:55:21,693 Segðu fólkinu þínu að leita skjóls. 529 00:55:21,776 --> 00:55:24,529 Ef þú hefur stríðsmenn skaltu kalla þá út. 530 00:55:35,332 --> 00:55:39,627 Farðu með orrustuflaugina í skipið. Segðu Cody að ég hafi náð sambandi. 531 00:55:41,504 --> 00:55:45,675 -Kemur hann með fleiri stríðsmenn? -Hann nefndi það ekki. 532 00:56:28,551 --> 00:56:33,264 Þess verður ekki langt að bíða að Lýðveldisherirnir finni okkur. 533 00:56:35,934 --> 00:56:41,064 Ég sendi ykkur til Mustafar á ytri mörkunum. 534 00:56:48,988 --> 00:56:53,118 Það er eldfjallapláneta. Þar verðið þið óhultir. 535 00:56:53,201 --> 00:56:54,327 Óhultir? 536 00:56:55,161 --> 00:56:58,832 Palpatine kanslara tókst að sleppa úr greipum þér. 537 00:56:58,915 --> 00:57:03,878 Án Dooku greifa efa ég að þú getir forðað okkur frá hættu. 538 00:57:03,962 --> 00:57:09,634 Þú mátt þakka fyrir að hafa ekki lent í greipum mínum, landstjóri. 539 00:57:12,971 --> 00:57:15,974 Skip þitt bíður. 540 00:57:33,199 --> 00:57:34,951 Komdu sæll. 541 00:57:36,953 --> 00:57:38,621 Kenobi höfuðsmaður! 542 00:57:41,499 --> 00:57:44,127 Þú ert djarfur. 543 00:57:46,087 --> 00:57:47,630 Drepið hann! 544 00:58:03,396 --> 00:58:05,607 Víkið frá! 545 00:58:05,690 --> 00:58:09,652 Ég sé sjálfur um þennan Jeda-fant. 546 00:58:09,736 --> 00:58:11,946 Þú átt leik. 547 00:58:12,030 --> 00:58:13,990 Bjáninn þinn! 548 00:58:14,073 --> 00:58:19,662 Ég hlaut þjálfun í bardagalistum Jeda hjá Dooku greifa. 549 00:58:26,252 --> 00:58:28,671 Gerðu árás, Kenobi! 550 00:59:26,312 --> 00:59:28,356 Áfram! Af stað! Sækið fram! 551 00:59:28,439 --> 00:59:30,233 Allir út. Komið nú, áfram. 552 00:59:30,316 --> 00:59:31,943 Leitið skjóls. Fljótt. 553 00:59:38,116 --> 00:59:39,242 Hreyfið ykkur! Áfram! 554 00:59:42,161 --> 00:59:43,955 Af stað, áfram! Áfram, allir! 555 00:59:45,123 --> 00:59:47,292 Þótt þú hafir heilan her 556 00:59:47,375 --> 00:59:52,589 hlýturðu að skilja að þú ert dauðadæmdur. 557 00:59:52,672 --> 00:59:54,674 Það held ég ekki. 558 01:01:01,074 --> 01:01:03,368 Meistari Windu, má ég trufla? 559 01:01:03,451 --> 01:01:08,081 Kenobi fann Grievous og við höfum gert árás. 560 01:01:08,164 --> 01:01:09,874 Takk, liðsforingi. 561 01:01:10,708 --> 01:01:14,253 Anakin, færðu kanslaranum þessa frétt. 562 01:01:14,337 --> 01:01:17,173 Viðbrögðin gætu komið upp um fyrirætlanir hans. 563 01:01:17,256 --> 01:01:18,841 Já, meistari. 564 01:01:25,556 --> 01:01:28,810 Ég skynja ráðabrugg til að tortíma Jedunum. 565 01:01:28,893 --> 01:01:32,063 Kanslarinn er umvafinn myrku hlið Máttarins. 566 01:01:32,146 --> 01:01:36,109 Láti hann ekki neyðarkraftana af hendi eftir útrýmingu Grievousar 567 01:01:36,192 --> 01:01:38,778 ætti að svipta hann embætti. 568 01:01:40,363 --> 01:01:45,201 Við yrðum að taka yfir stjórn þingsins til að tryggja friðsamleg umskipti. 569 01:01:45,284 --> 01:01:49,330 Á myrkan stað slíkar hugsanir munu okkur færa. 570 01:01:51,457 --> 01:01:54,460 Mikla gætni verðum við að sýna. 571 01:02:01,175 --> 01:02:02,468 Kanslari. 572 01:02:03,302 --> 01:02:06,389 Fréttir hafa borist frá meistara Kenobi. 573 01:02:06,472 --> 01:02:08,683 Hann berst við Grievous höfuðsmann. 574 01:02:08,766 --> 01:02:12,145 Ég vona að Kenobi sé fær um það. 575 01:02:14,063 --> 01:02:15,982 Ég ætti að vera hjá honum. 576 01:02:16,065 --> 01:02:21,070 Það er leitt að ráðið skuli ekki meta hæfileika þína. 577 01:02:21,988 --> 01:02:26,409 Veltirðu ekki fyrir þér hvers vegna þeir gera þig ekki að Jeda-meistara? 578 01:02:27,493 --> 01:02:29,328 Ég vildi að ég vissi það. 579 01:02:31,038 --> 01:02:36,043 Ég fæ æ sterkar á tilfinninguna að verið sé að útiloka mig frá þinginu. 580 01:02:42,633 --> 01:02:46,763 Ég veit að þeir segja mér ekki ýmislegt varðandi Máttinn. 581 01:02:49,098 --> 01:02:51,434 Þeir treysta þér ekki. 582 01:02:52,226 --> 01:02:54,145 Þeir sjá framtíð þína 583 01:02:54,228 --> 01:02:58,649 og vita að kraftur þinn verður meiri en þeir fá stjórnað. 584 01:02:59,358 --> 01:03:04,363 Þú verður að brjótast úr lygavefnum sem Jedarnir hafa spunnið um þig. 585 01:03:06,365 --> 01:03:10,578 Ég skal kenna þér um óræða þætti Máttarins. 586 01:03:11,662 --> 01:03:13,456 Hvernig þekkirðu þá? 587 01:03:14,457 --> 01:03:17,710 Lærifaðir minn kenndi mér allt um Máttinn. 588 01:03:18,377 --> 01:03:21,506 Meira að segja eðli myrku hliðarinnar. 589 01:03:23,216 --> 01:03:25,635 Þekkirðu myrku hliðina? 590 01:03:26,385 --> 01:03:31,390 Til að skilja hinn mikla leyndardóm 591 01:03:31,474 --> 01:03:34,060 verður maður að læra um allar hliðar hans, 592 01:03:34,143 --> 01:03:37,313 ekki bara kreddur og þröngsýnar skoðanir Jedanna. 593 01:03:38,022 --> 01:03:41,234 Viljirðu verða heilsteyptur og hygginn leiðtogi 594 01:03:41,317 --> 01:03:45,613 þarftu að öðlast heildarsýn á Mættinum. 595 01:03:45,696 --> 01:03:48,699 Varaðu þig á Jedunum. 596 01:03:48,783 --> 01:03:53,955 Aðeins í gegnum mig geturðu orðið öflugri en nokkur Jedi. 597 01:03:54,705 --> 01:03:57,375 Lærðu að þekkja myrka hlið Máttarins 598 01:03:57,458 --> 01:04:03,464 og þá geturðu forðað konunni þinni frá vísum dauða. 599 01:04:04,298 --> 01:04:06,300 Hvað sagðirðu? 600 01:04:06,384 --> 01:04:10,054 Nýttu þekkingu mína. 601 01:04:11,597 --> 01:04:13,975 Þú ert Sith-drottnarinn! 602 01:04:14,058 --> 01:04:17,895 Ég veit hvað hefur angrað þig. 603 01:04:18,771 --> 01:04:22,567 Hættu að vera peð í tafli Jeda-ráðsins. 604 01:04:24,610 --> 01:04:28,239 Síðan ég kynntist þér hefurðu verið í leit að lífi 605 01:04:28,322 --> 01:04:30,700 sem er stórkostlegra en líf nokkurs Jeda. 606 01:04:30,783 --> 01:04:35,204 Lífi sem hefur merkingu og byggist á réttlæti. 607 01:04:40,084 --> 01:04:44,171 -Ætlarðu að drepa mig? -Helst vildi ég það. 608 01:04:45,256 --> 01:04:47,592 Ég veit það. 609 01:04:47,675 --> 01:04:51,345 Ég finn reiði þína. 610 01:04:52,096 --> 01:04:56,475 Hún gerir þig einbeittan. Hún herðir þig. 611 01:05:03,149 --> 01:05:05,693 Ég ætla að afhenda þig Jeda-ráðinu. 612 01:05:05,776 --> 01:05:10,364 Þú ættir að gera það en þú ert óviss um fyrirætlanir þeirra. 613 01:05:10,448 --> 01:05:14,035 Ég kemst brátt að hinu sanna í málinu. 614 01:05:14,118 --> 01:05:16,537 Þú býrð yfir mikilli visku. 615 01:05:16,621 --> 01:05:20,291 Kynnstu krafti myrku hliðarinnar. 616 01:05:20,374 --> 01:05:23,377 Kraftinum til að bjarga Padmé. 617 01:07:31,756 --> 01:07:33,758 Svo óheflað. 618 01:07:40,264 --> 01:07:42,516 Meistari Windu, ég verð að tala við þig. 619 01:07:42,600 --> 01:07:46,729 Við fengum fréttir af að Obi-Wan hafi tortímt Grievous höfuðsmanni. 620 01:07:46,812 --> 01:07:50,566 Við verðum að tryggja að kanslarinn skili þinginu valdi sínu. 621 01:07:50,649 --> 01:07:54,487 Hann gerir það ekki. Ég var að uppgötva hræðilegan sannleika. 622 01:07:54,570 --> 01:07:57,281 Ég held að Palpatine kanslari sé Sith-drottnari. 623 01:07:57,990 --> 01:08:02,578 -Sith-drottnari! -Sá sem við höfum leitað. 624 01:08:02,661 --> 01:08:06,707 -Hvernig veistu það? -Hann þekkir vegi Máttarins. 625 01:08:06,791 --> 01:08:09,460 Hann hefur fengið þjálfun í að beita myrku hliðinni. 626 01:08:09,543 --> 01:08:12,004 -Ertu viss um það? -Alveg viss. 627 01:08:13,297 --> 01:08:15,549 Okkar versti ótti er þá orðinn að veruleika. 628 01:08:15,633 --> 01:08:19,136 Við verðum að bregðast skjótt við til að bjarga Jeda-reglunni. 629 01:08:19,220 --> 01:08:24,600 Kanslarinn er öflugur. Þú þarft mína hjálp til að handtaka hann. 630 01:08:24,683 --> 01:08:27,353 Blandaðu þér ekki í þetta. Það er þér fyrir bestu. 631 01:08:27,436 --> 01:08:32,233 Ég skynja ráðleysi þitt. Ótti skerðir dómgreind þína. 632 01:08:32,316 --> 01:08:34,985 -Ég verð að fara, meistari. -Nei! 633 01:08:36,570 --> 01:08:40,908 Ef þetta er satt hefurðu unnið traust mitt. 634 01:08:40,991 --> 01:08:43,702 En vertu kyrr hér um sinn. 635 01:08:44,453 --> 01:08:47,581 Bíddu okkar í sölum þingsins. 636 01:08:49,500 --> 01:08:50,709 Já, meistari. 637 01:09:20,739 --> 01:09:25,953 Þú veist að ef Jedarnir drepa mig 638 01:09:26,036 --> 01:09:29,915 er öll von úti um björgun hennar. 639 01:10:58,712 --> 01:11:02,967 Meistari Windu. Ég býst við að Grievous hafi verið tortímt. 640 01:11:03,842 --> 01:11:06,345 Þú komst fyrr en ég bjóst við. 641 01:11:07,012 --> 01:11:12,101 Þú ert handtekinn í nafni þings Lýðveldisins. 642 01:11:12,184 --> 01:11:14,812 Ertu að hóta mér, Jedi? 643 01:11:14,895 --> 01:11:16,855 Þingið ákveður örlög þín. 644 01:11:16,939 --> 01:11:20,776 -Ég er þingið! -Ekki ennþá. 645 01:11:26,031 --> 01:11:28,492 Þetta eru þá landráð. 646 01:13:07,633 --> 01:13:11,136 Þú ert handtekinn, "herra". 647 01:13:12,012 --> 01:13:14,681 Anakin, ég sagði þér að svona færi. 648 01:13:15,599 --> 01:13:18,685 Ég hafði rétt fyrir mér. Jedarnir seilast til valda! 649 01:13:18,769 --> 01:13:21,271 Við þurfum aldrei framar að þola undirokun Sith! 650 01:13:21,355 --> 01:13:23,607 Þú ert búinn að tapa. 651 01:13:24,316 --> 01:13:27,778 Nei. 652 01:13:27,861 --> 01:13:29,363 Þú deyrð! 653 01:13:32,157 --> 01:13:34,034 Hann er svikari! 654 01:13:34,118 --> 01:13:36,328 Hann er svikarinn. 655 01:13:40,040 --> 01:13:43,669 Ég hef vald til að bjarga ástinni þinni. 656 01:13:44,628 --> 01:13:47,548 Þú verður að velja! 657 01:13:47,631 --> 01:13:50,217 Hlustaðu ekki á hann, Anakin! 658 01:13:51,802 --> 01:13:53,929 Láttu hann ekki drepa mig. 659 01:13:57,015 --> 01:13:59,768 Ég get ekki þraukað lengur. 660 01:13:59,852 --> 01:14:03,063 Ég get þetta ekki. Ég er máttvana. 661 01:14:03,147 --> 01:14:05,315 Ég er of máttvana. 662 01:14:07,609 --> 01:14:09,403 Hjálpaðu mér! 663 01:14:13,866 --> 01:14:16,118 Ég get ekki meira. 664 01:14:16,201 --> 01:14:19,705 Ég geri út um þetta í eitt skipti fyrir öll. 665 01:14:19,788 --> 01:14:23,459 Þú mátt ekki gera það! Hann verður að fara fyrir rétt. 666 01:14:24,334 --> 01:14:29,298 Hann hefur vald yfir þinginu og réttinum. Hann er of hættulegur. 667 01:14:29,381 --> 01:14:31,133 Ég er of máttvana. 668 01:14:31,216 --> 01:14:33,635 Ekki drepa mig. 669 01:14:33,719 --> 01:14:37,014 Það samræmist ekki háttum Jedanna. Hann verður að lifa! 670 01:14:40,142 --> 01:14:42,728 -Gerðu það ekki! -Ég þarfnast hans! 671 01:14:43,604 --> 01:14:44,771 Ekki! 672 01:14:51,820 --> 01:14:54,740 Kraftur! 673 01:15:00,287 --> 01:15:07,252 Ótæmdur kraftur! 674 01:15:16,720 --> 01:15:18,263 Hvað hef ég gert? 675 01:15:26,438 --> 01:15:30,734 Þú mætir örlögum þínum. 676 01:15:32,277 --> 01:15:34,780 Vertu lærisveinn minn. 677 01:15:34,863 --> 01:15:39,952 Lærðu að nota myrku hlið Máttarins. 678 01:15:42,871 --> 01:15:45,749 Ég geri hvað sem þú vilt. 679 01:15:47,876 --> 01:15:50,170 Ágætt. 680 01:15:51,880 --> 01:15:54,758 Hjálpaðu mér bara að bjarga Padmé. 681 01:15:56,301 --> 01:15:58,762 Ég get ekki lifað án hennar. 682 01:16:02,015 --> 01:16:03,934 Til að snúa á dauðann 683 01:16:04,017 --> 01:16:06,895 þarf kraft sem aðeins einum hefur tekist að öðlast, 684 01:16:06,979 --> 01:16:14,945 en með samvinnu getum við komist að leyndarmálinu. 685 01:16:16,029 --> 01:16:18,323 Ég heiti því... 686 01:16:19,658 --> 01:16:21,910 að læra af þér. 687 01:16:22,953 --> 01:16:24,913 Ágætt. 688 01:16:25,789 --> 01:16:27,583 Ágætt! 689 01:16:35,924 --> 01:16:40,846 Mátturinn er sterkur með þér. 690 01:16:40,929 --> 01:16:45,976 Þú verður sterkur Sith. 691 01:16:46,059 --> 01:16:54,818 Hér eftir skaltu bera nafnið Svarthöfði. 692 01:16:59,197 --> 01:17:02,451 Þakka þér fyrir, meistari. 693 01:17:04,494 --> 01:17:06,204 Rístu á fætur. 694 01:17:20,385 --> 01:17:25,265 Þar sem ráðið treysti þér ekki, ungi nemi, 695 01:17:26,016 --> 01:17:31,021 ertu víst eini Jedinn sem veit ekki af þessari ráðagerð. 696 01:17:32,105 --> 01:17:34,941 Þegar Jedarnir komast að því hvað hér gerðist 697 01:17:35,025 --> 01:17:40,197 munu þeir drepa okkur ásamt öllum þingmönnunum. 698 01:17:40,280 --> 01:17:41,865 Ég er sömu skoðunar. 699 01:17:41,948 --> 01:17:45,911 Ráðið mun snúa sér að þinginu næst. 700 01:17:45,994 --> 01:17:52,042 Hver einasti Jedi, að vini þínum Obi-Wan Kenobi meðtöldum, 701 01:17:52,125 --> 01:17:55,545 er nú óvinur Lýðveldisins. 702 01:17:56,880 --> 01:17:58,715 Ég skil það, meistari. 703 01:17:59,424 --> 01:18:01,343 Við verðum að vera snöggir. 704 01:18:01,426 --> 01:18:03,845 Jedarnir eru miskunnarlausir. 705 01:18:03,929 --> 01:18:07,849 Séu þeir ekki allir drepnir skellur á borgarastyrjöld 706 01:18:07,933 --> 01:18:09,393 sem tekur engan endi. 707 01:18:11,144 --> 01:18:16,358 Fyrst áttu að fara í Jeda-musterið. 708 01:18:16,441 --> 01:18:19,528 Við komum þeim á óvart. 709 01:18:19,611 --> 01:18:23,240 Gerðu það sem gera þarf. 710 01:18:23,323 --> 01:18:26,618 Hikaðu ekki. Sýndu enga miskunn. 711 01:18:27,327 --> 01:18:31,998 Aðeins þannig færðu nógan kraft frá myrku hlið Máttarins 712 01:18:32,082 --> 01:18:35,210 til að bjarga Padmé. 713 01:18:35,919 --> 01:18:39,256 Hvað með hina Jedana víðs vegar um Vetrarbrautina? 714 01:18:39,339 --> 01:18:42,342 Það verður tekið á svikum þeirra. 715 01:18:44,219 --> 01:18:47,556 Þegar þú hefur drepið alla Jedana í musterinu 716 01:18:47,639 --> 01:18:50,392 ferðu til Mustafar. 717 01:18:50,475 --> 01:18:53,729 Þú drepur Gunray landstjóra 718 01:18:53,812 --> 01:18:57,274 og hina leiðtoga aðskilnaðarsinnanna. 719 01:18:57,983 --> 01:19:03,488 Sith mun ná völdum í Vetrarbrautinni á ný! 720 01:19:04,489 --> 01:19:11,955 Og það mun ríkja friður. 721 01:19:54,539 --> 01:19:56,416 Hingað, liðþjálfi. 722 01:19:57,542 --> 01:19:59,044 Fljótur! 723 01:20:02,422 --> 01:20:05,550 Rauðar deildir, af stað! 724 01:20:20,065 --> 01:20:24,110 Segðu liðum þínum að fara upp á efri hæðirnar. 725 01:20:24,194 --> 01:20:25,987 Gott og vel, herra. 726 01:20:26,071 --> 01:20:28,365 Og þú munt víst þarfnast þessa. 727 01:20:29,157 --> 01:20:32,702 Takk, Cody. Af stað nú. Við þurfum að sigra í orrustu. 728 01:20:40,585 --> 01:20:43,380 Cody liðsforingi. 729 01:20:43,463 --> 01:20:46,299 Stundin er runnin upp. 730 01:20:46,383 --> 01:20:50,637 Framfylgdu skipun 66. 731 01:20:51,471 --> 01:20:53,181 Já, herra. 732 01:20:57,102 --> 01:20:58,520 Skjótið á hann! 733 01:21:25,380 --> 01:21:26,923 Áfram! 734 01:22:17,349 --> 01:22:21,519 Framfylgdu skipun 66. 735 01:22:21,603 --> 01:22:23,229 Skal gert, herra. 736 01:23:05,855 --> 01:23:07,732 Skal gert, herra. 737 01:23:44,769 --> 01:23:49,399 Meistari, þeir eru of margir. Hvað eigum við að gera? 738 01:23:59,784 --> 01:24:04,039 Starfsmenn kanslarans segja að Anakin sé farinn í Jeda-musterið. 739 01:24:04,622 --> 01:24:07,500 Vertu róleg. Hann er örugglega óhultur. 740 01:24:36,446 --> 01:24:39,532 -Hvað er um að vera? -Það var gerð uppreisn. 741 01:24:39,616 --> 01:24:42,827 Við höfum stjórn á þessu. 742 01:24:42,911 --> 01:24:45,538 Því miður, herra þú verður að fara núna. 743 01:24:47,290 --> 01:24:48,708 Það er víst rétt. 744 01:24:53,505 --> 01:24:55,548 Takið hann! Passið ykkur! 745 01:24:56,925 --> 01:24:58,468 Skjótið hann! 746 01:25:11,981 --> 01:25:14,692 Fáist ekki um hann. Látum hann fara. 747 01:25:41,636 --> 01:25:44,013 Þessir Vákar eru allir dauðir. Farið austur. 748 01:25:53,731 --> 01:25:55,692 Vertu sæll, Tarfful. 749 01:25:55,775 --> 01:25:57,777 Vertu sæll, Loðinn. 750 01:26:00,488 --> 01:26:02,532 Sakna þín mun ég. 751 01:26:39,444 --> 01:26:44,657 Vonandi náum við til einhverra Jeda áður en þeir ganga út í þetta. 752 01:26:50,413 --> 01:26:54,000 -Fannstu Kenobi? -Enginn lifir af slíkt fall. 753 01:26:54,959 --> 01:26:57,420 Láttu menn þína fara um borð í skipið. 754 01:26:57,503 --> 01:26:58,963 Fljótur! 755 01:27:32,747 --> 01:27:36,334 Neyðarlykill 913. Ég næ ekki sambandi á neinni bylgjulengd. 756 01:27:40,505 --> 01:27:42,590 -Endurtaktu. -Meistari Kenobi? 757 01:27:42,674 --> 01:27:46,594 Klónaliðin snerust gegn mér. Ég þarfnast hjálpar. 758 01:27:47,637 --> 01:27:51,516 Við björguðum meistara Yoda. Það var alls staðar gerð fyrirsát. 759 01:27:51,599 --> 01:27:53,726 Við sendum þér hnitin okkar. 760 01:28:01,901 --> 01:28:03,611 Ekki þennan hávaða. 761 01:28:03,695 --> 01:28:06,656 Ég frétti að ráðist hefði verið á Jeda-musterið. 762 01:28:06,739 --> 01:28:08,116 Reykurinn sést héðan. 763 01:28:08,199 --> 01:28:11,244 Það amar ekkert að mér. Ég vildi gá hvort þú værir óhult. 764 01:28:11,327 --> 01:28:12,954 Hvað er á seyði? 765 01:28:13,746 --> 01:28:15,915 Jedarnir reyndu að taka völdin í Lýðveldinu. 766 01:28:17,041 --> 01:28:18,584 Ég trúi því ekki! 767 01:28:18,668 --> 01:28:23,047 Ég sá meistara Windu reyna að ráða kanslarann af dögum. 768 01:28:25,174 --> 01:28:26,843 Hvað ætlarðu að gera? 769 01:28:35,518 --> 01:28:37,770 Ég svík ekki Lýðveldið. 770 01:28:39,647 --> 01:28:42,066 Ég styð kanslarann. 771 01:28:42,775 --> 01:28:45,528 Og þingið. Og þig. 772 01:28:46,237 --> 01:28:49,782 -Hvað með Obi-Wan? -Ég veit það ekki. 773 01:28:50,491 --> 01:28:52,368 Margir Jedar hafa fallið. 774 01:28:52,452 --> 01:28:55,955 Við skulum vona að hann sé tryggur kanslaranum. 775 01:28:56,789 --> 01:28:58,791 Anakin, ég er hrædd. 776 01:29:01,794 --> 01:29:03,796 Misstu ekki trúna, elskan mín. 777 01:29:03,880 --> 01:29:06,215 Brátt kemst allt í samt lag. 778 01:29:06,799 --> 01:29:10,011 Kanslarinn fól mér mikilvægt verkefni. 779 01:29:10,094 --> 01:29:13,014 Aðskilnaðarsinnar hafa hópast saman á Mustafar. 780 01:29:13,806 --> 01:29:15,892 Ég fer þangað til að ljúka þessu stríði. 781 01:29:15,975 --> 01:29:17,643 Bíddu mín. 782 01:29:17,727 --> 01:29:20,688 Það verður breyting á, ég lofa því. 783 01:29:25,943 --> 01:29:27,945 Bíddu eftir mér. 784 01:29:32,575 --> 01:29:34,744 Hann er undir miklu álagi, R2. 785 01:29:36,871 --> 01:29:38,873 Farðu varlega, litli vinur. 786 01:29:43,711 --> 01:29:46,881 Frú mín, get ég eitthvað gert fyrir þig? 787 01:29:47,590 --> 01:29:49,509 Nei, takk you, 3P0. 788 01:29:51,260 --> 01:29:54,138 Mér finnst ég svo varnarlaus. 789 01:30:17,870 --> 01:30:20,790 Hve mörgum Jedum tókst að halda lífi? 790 01:30:20,873 --> 01:30:23,918 Frá engum heyrt höfum við. 791 01:30:24,001 --> 01:30:27,255 Ég sá þúsundir herdeilda ráðast á Jeda-musterið. 792 01:30:27,338 --> 01:30:31,801 -Þess vegna leitaði ég að Yoda. -Höfum við heyrt frá musterinu? 793 01:30:31,884 --> 01:30:34,804 Dulmálsboð um að hörfa fengum við. 794 01:30:35,763 --> 01:30:40,560 Jedum er sagt að fara í musterið, að stríðinu sé lokið. 795 01:30:40,643 --> 01:30:42,562 Þá verðum við að snúa aftur. 796 01:30:42,645 --> 01:30:46,190 Þeir sem verða viðskila falla í gildru og verða drepnir. 797 01:30:47,066 --> 01:30:51,028 Að fjarlægja dulmálsboðin leggurðu til? 798 01:30:51,696 --> 01:30:53,865 Já, meistari. Það er of mikið í húfi. 799 01:30:55,032 --> 01:30:56,659 Ég er sammála. 800 01:30:56,742 --> 01:31:00,163 Og aðeins meiri þekking gæti vísað okkur veginn. 801 01:31:21,100 --> 01:31:24,770 Áætlunin gekk eftir eins og þú lofaðir, herra. 802 01:31:24,854 --> 01:31:27,523 Þú hefur staðið þig vel, landstjóri. 803 01:31:27,607 --> 01:31:37,074 Þegar Svarthöfði nemi minn kemur mun hann sjá um þig. 804 01:31:49,378 --> 01:31:52,757 -Boð frá skrifstofu kanslarans, herra. -Sendu þau áfram. 805 01:31:55,384 --> 01:31:57,637 Organa þingmaður... 806 01:31:57,720 --> 01:32:02,391 kanslarinn óskar nærveru þinnar á sérstökum þingfundi. 807 01:32:02,475 --> 01:32:07,021 -Ég mæti. -Hann býst við þér. 808 01:32:09,023 --> 01:32:12,818 -Það gæti verið gildra. -Það held ég ekki. 809 01:32:12,902 --> 01:32:17,532 Kanslarinn getur ekki stjórnað þúsundum sólkerfa án þingsins. 810 01:32:18,282 --> 01:32:21,702 Ef sérstakur þingfundur haldinn er 811 01:32:21,786 --> 01:32:26,040 auðveldara að komast í Jeda-musterið fyrir okkur verður. 812 01:33:03,452 --> 01:33:05,788 R2, bíddu hjá skipinu. 813 01:33:30,938 --> 01:33:34,025 Velkominn, Svarthöfði. Við væntum þín. 814 01:34:05,848 --> 01:34:10,394 Búið er að stöðva uppreisn Jedanna. 815 01:34:10,478 --> 01:34:11,354 Hvað gerðist? 816 01:34:11,437 --> 01:34:16,192 Kanslarinn lýsir áformum Jedanna um að yfirtaka þingið. 817 01:34:16,275 --> 01:34:22,406 Eftirlifandi Jedar verða leitaðir uppi og sigraðir! 818 01:34:37,463 --> 01:34:40,257 Ungmennin lifðu ekki einu sinni af. 819 01:34:41,258 --> 01:34:46,597 Myrtur ekki af klónum þessi lærlingur. 820 01:34:47,556 --> 01:34:50,142 Með geislaverði sleginn var. 821 01:34:57,066 --> 01:35:00,611 Hver getur hafa gert þetta? 822 01:35:11,914 --> 01:35:14,375 Tilraunin til að ráða mig af dögum... 823 01:35:14,458 --> 01:35:20,339 skildi eftir ör og bæklaði mig. 824 01:35:20,423 --> 01:35:23,384 En ég get fullvissað ykkur um 825 01:35:23,467 --> 01:35:29,265 að ásetningur minn hefur aldrei verið staðfastari! 826 01:35:32,309 --> 01:35:34,478 Hættu! 827 01:35:46,449 --> 01:35:49,535 Til að tryggja öryggi 828 01:35:49,618 --> 01:35:52,204 og áframhaldandi stöðugleika 829 01:35:52,997 --> 01:35:56,459 verður Lýðveldið endurskipulagt 830 01:35:56,542 --> 01:36:01,756 og gert að fyrsta keisaraveldi Vetrarbrautarinnar 831 01:36:01,839 --> 01:36:03,883 til að skapa traust 832 01:36:03,966 --> 01:36:09,138 og öruggt þjóðfélag! 833 01:36:17,980 --> 01:36:20,649 Svona deyr þá frelsið. 834 01:36:20,733 --> 01:36:23,444 Með dynjandi lófataki. 835 01:36:26,238 --> 01:36:28,157 Stríðinu er lokið! 836 01:36:28,240 --> 01:36:32,161 Sidious lofaði okkur friði. Við viljum bara... 837 01:36:40,419 --> 01:36:45,132 Ég hef breytt dulmálslyklinum og varað alla Jeda við að koma. 838 01:36:45,216 --> 01:36:49,929 Fyrir klónana að leysa nýja dulmálslykilinn 839 01:36:50,012 --> 01:36:51,889 langan tíma mun taka. 840 01:37:04,151 --> 01:37:06,278 Bíddu, meistari. 841 01:37:07,196 --> 01:37:09,573 Það er eitt sem ég þarf að vita. 842 01:37:15,579 --> 01:37:20,626 Ef öryggisskrárnar skoðar aðeins sársauka finnur þú. 843 01:37:20,709 --> 01:37:23,671 Ég verð að vita sannleikann. 844 01:37:30,594 --> 01:37:32,304 Það getur ekki verið. 845 01:37:33,097 --> 01:37:34,515 Það getur ekki verið! 846 01:37:34,598 --> 01:37:38,686 Þú stóðst þig vel, nýi lærlingur. 847 01:37:38,769 --> 01:37:45,526 Farðu nú, Svarthöfði og færðu Keisaraveldinu frið. 848 01:37:45,609 --> 01:37:47,695 Ég get ekki horft á þetta. 849 01:37:48,612 --> 01:37:52,366 Útrýma Sith verðum við. 850 01:37:54,201 --> 01:37:56,704 Sendu mig til að drepa keisarann. 851 01:37:56,787 --> 01:37:58,664 Ég drep ekki Anakin. 852 01:37:58,747 --> 01:38:03,502 Til að berjast við Sidious styrk skortir þig. 853 01:38:04,169 --> 01:38:06,839 Hann er mér sem bróðir. Ég get það ekki. 854 01:38:07,631 --> 01:38:13,137 Spilltur af myrku hliðinni Geimgengill ungi er orðinn. 855 01:38:13,220 --> 01:38:16,265 Pilturinn sem þú þjálfaðir horfinn er. 856 01:38:16,348 --> 01:38:19,643 Yfirtekinn af Svarthöfða. 857 01:38:19,727 --> 01:38:22,313 Ég veit ekki hvert keisarinn sendi hann. 858 01:38:22,396 --> 01:38:24,648 Ég veit ekki hvar ég á að leita hans. 859 01:38:25,816 --> 01:38:30,112 Beittu tilfinningunum, Obi-Wan og finna hann muntu. 860 01:38:40,080 --> 01:38:42,583 Hvenær sástu hann síðast? 861 01:38:42,666 --> 01:38:44,251 Í gær. 862 01:38:44,335 --> 01:38:46,503 Veistu hvar hann er? 863 01:38:47,338 --> 01:38:48,756 Nei. 864 01:38:51,425 --> 01:38:54,720 Ég þarfnast hjálpar þinnar. Hann er í mikilli hættu. 865 01:38:54,803 --> 01:38:58,265 -Stafar hún frá Sith? -Honum sjálfum. 866 01:39:02,561 --> 01:39:05,648 Anakin er farinn yfir til myrku hliðarinnar. 867 01:39:05,731 --> 01:39:08,776 Það er ekki rétt! Hvernig geturðu sagt þetta? 868 01:39:11,570 --> 01:39:14,865 Ég hef séð öryggisheilmyndir 869 01:39:15,574 --> 01:39:20,120 þar sem hann drap ungmenni. 870 01:39:20,204 --> 01:39:23,624 Anakin gæti það ekki! 871 01:39:23,707 --> 01:39:26,168 Hann var blekktur. Við vorum það allir. 872 01:39:26,877 --> 01:39:31,215 Kanslarinn virðist standa á bak við það allt, stríðið líka. 873 01:39:32,466 --> 01:39:35,344 Palpatine er Sith-drottnarinn sem við höfum leitað að. 874 01:39:35,427 --> 01:39:39,848 Eftir dauða Dooku greifa varð Anakin nemi hans. 875 01:39:45,604 --> 01:39:47,481 Ég trúi þér ekki. 876 01:39:49,233 --> 01:39:51,235 Ég get ekki trúað því. 877 01:39:58,742 --> 01:40:01,078 Ég verð að finna hann. 878 01:40:03,455 --> 01:40:05,541 Þú ætlar að drepa hann, er það ekki? 879 01:40:08,919 --> 01:40:11,714 Það stafar mikil ógn af honum. 880 01:40:14,383 --> 01:40:16,385 Ég get það ekki. 881 01:40:29,481 --> 01:40:31,442 Er Anakin ekki faðir barnsins? 882 01:40:35,654 --> 01:40:37,489 Mér þykir þetta svo leitt. 883 01:41:23,619 --> 01:41:25,746 -Leyfðu mér að koma með þér. -Það er engin hætta. 884 01:41:25,829 --> 01:41:28,248 Bardaganum er lokið. Þetta er einkamál. 885 01:41:28,332 --> 01:41:30,501 Eins og þú vilt en ég er ósammála. 886 01:41:30,584 --> 01:41:34,379 Það verður allt í lagi. Þetta verð ég að gera ein. 887 01:41:34,463 --> 01:41:37,341 Svo hef ég 3P0 til að gæta mín. 888 01:41:39,009 --> 01:41:41,011 Hamingjan góða. 889 01:41:52,481 --> 01:41:56,527 Ég held að ég sé farinn að ná tökum á fluginu. 890 01:42:24,638 --> 01:42:28,016 Það er búið að ganga frá aðskilnaðarsinnunum, herra. 891 01:42:28,559 --> 01:42:30,894 Því er þá lokið. 892 01:42:32,396 --> 01:42:38,235 Þú hefur komið á friði og réttlæti í Vetrarbrautinni. 893 01:42:38,902 --> 01:42:43,240 Sendu boð til skipa verslunarsambandsins. 894 01:42:43,907 --> 01:42:48,495 Það verður að stöðva öll vélmennalið strax. 895 01:42:49,413 --> 01:42:51,415 Gott og vel, herra minn. 896 01:43:50,641 --> 01:43:52,684 Ég sá skipið þitt. 897 01:43:55,604 --> 01:43:58,523 -Af hverju ertu komin? -Ég var svo áhyggjufull. 898 01:43:59,983 --> 01:44:02,861 Obi-Wan sagði mér hræðilega hluti. 899 01:44:03,612 --> 01:44:05,113 Hvað sagði hann? 900 01:44:05,197 --> 01:44:08,158 Að þú værir farinn yfir til myrku hliðarinnar. 901 01:44:08,742 --> 01:44:10,661 Að þú... 902 01:44:10,744 --> 01:44:12,871 dræpir ungmenni. 903 01:44:14,164 --> 01:44:17,084 Obi-Wan vill snúa þér gegn mér. 904 01:44:17,167 --> 01:44:21,004 -Honum þykir vænt um okkur. -Um okkur? 905 01:44:21,630 --> 01:44:23,006 Hann veit það. 906 01:44:24,633 --> 01:44:26,677 Hann vill hjálpa þér. 907 01:44:29,763 --> 01:44:32,933 Ég vil bara ást þína. 908 01:44:33,016 --> 01:44:35,435 Ástin bjargar þér ekki. 909 01:44:35,519 --> 01:44:38,730 -Aðeins minn nýi kraftur. -Hverju þarf að fórna? 910 01:44:38,814 --> 01:44:41,233 Þú ert góður maður. Gerðu þetta ekki. 911 01:44:41,316 --> 01:44:44,069 Ég ætla ekki að missa þig eins og móður mína. 912 01:44:44,152 --> 01:44:48,448 Ég er að öðlast meiri kraft en nokkurn Jeda hefur dreymt um 913 01:44:48,532 --> 01:44:51,326 og það er til að vernda þig. 914 01:44:53,036 --> 01:44:54,579 Komdu burt með mér. 915 01:44:55,539 --> 01:44:57,374 Hjálpaðu mér að ala upp barnið okkar. 916 01:44:57,457 --> 01:45:00,377 Förum frá öllu meðan það er hægt. 917 01:45:00,460 --> 01:45:04,965 Skilurðu þetta ekki? Við þurfum ekki að flýja lengur. 918 01:45:05,048 --> 01:45:07,676 Ég hef fært Lýðveldinu frið. 919 01:45:08,677 --> 01:45:11,138 Ég er valdameiri en kanslarinn. 920 01:45:11,221 --> 01:45:12,848 Ég get steypt honum af stóli 921 01:45:14,808 --> 01:45:17,978 og við getum stjórnað Vetrarbrautinni saman. 922 01:45:18,061 --> 01:45:20,772 Haft allt eftir okkar höfði. 923 01:45:26,778 --> 01:45:28,905 Ég trúi ekki mínum eigin eyrum. 924 01:45:30,240 --> 01:45:33,618 Obi-Wan hafði rétt fyrir sér. Þú hefur breyst. 925 01:45:35,912 --> 01:45:38,707 Ég vil ekki heyra meira um Obi-Wan. 926 01:45:39,624 --> 01:45:42,961 Jedarnir snerust gegn mér. Þú mátt ekki gera það líka. 927 01:45:44,713 --> 01:45:46,715 Ég þekki þig ekki lengur. 928 01:45:50,260 --> 01:45:52,888 Þú kremur hjarta mitt. 929 01:45:52,971 --> 01:45:56,058 Ég get ekki fylgt þér þessa leið sem þú hefur valið. 930 01:45:57,059 --> 01:45:58,935 Vegna Obi-Wans? 931 01:45:59,811 --> 01:46:01,938 Vegna þess sem þú gerðir. 932 01:46:02,022 --> 01:46:03,815 Sem þú ætlar að gera. 933 01:46:04,858 --> 01:46:07,736 Hættu núna. Komdu aftur! 934 01:46:07,819 --> 01:46:09,237 Ég elska þig! 935 01:46:09,863 --> 01:46:11,782 Lygakvendi! 936 01:46:15,494 --> 01:46:19,331 Þú komst með hann hingað til að drepa mig! 937 01:46:21,375 --> 01:46:23,168 Slepptu henni, Anakin! 938 01:46:25,504 --> 01:46:27,798 Slepptu henni! 939 01:46:37,849 --> 01:46:39,810 Þú snerir henni gegn mér! 940 01:46:41,269 --> 01:46:43,605 Þú gerðir það sjálfur! 941 01:46:48,235 --> 01:46:50,695 Þú tekur hana ekki frá mér! 942 01:46:50,779 --> 01:46:54,991 Reiði þín og valdafíkn sáu til þess. 943 01:46:58,328 --> 01:47:02,791 Þú hefur leyft þessum myrka herra að rugla þig í ríminu 944 01:47:04,167 --> 01:47:07,796 og nú ertu sjálfur orðinn það sem þú sórst að tortíma. 945 01:47:07,879 --> 01:47:09,548 Predikaðu ekki yfir mér, Obi-Wan. 946 01:47:09,631 --> 01:47:12,175 Ég sé í gegnum lygar Jedanna. 947 01:47:13,051 --> 01:47:15,679 Ég óttast ekki myrku hliðina eins og þú. 948 01:47:17,681 --> 01:47:21,977 Ég hef fært frið, frelsi, réttlæti 949 01:47:22,060 --> 01:47:25,230 og öryggi til handa nýja keisaraveldinu mínu. 950 01:47:25,313 --> 01:47:28,108 Nýja keisaraveldinu þínu? 951 01:47:28,191 --> 01:47:30,944 Láttu mig ekki þurfa að drepa þig. 952 01:47:31,653 --> 01:47:36,199 Ég hef svarið Lýðveldinu hollustu. Og lýðræði! 953 01:47:36,950 --> 01:47:39,077 Ef þú styður mig ekki... 954 01:47:40,078 --> 01:47:41,830 þá ertu óvinur minn. 955 01:47:43,832 --> 01:47:46,793 Aðeins Sith er svo afdráttarlaus. 956 01:47:48,837 --> 01:47:50,797 Ég geri það sem nauðsyn krefur. 957 01:47:51,965 --> 01:47:53,842 Þú reynir það. 958 01:48:25,499 --> 01:48:29,628 Ég frétti að nýjan lærling þú hefðir, keisari. 959 01:48:29,711 --> 01:48:34,216 Eða ætti ég að kalla þig Sidious? 960 01:48:34,299 --> 01:48:38,720 Meistari Yoda... þú lifðir af. 961 01:48:39,429 --> 01:48:41,556 Ertu hissa? 962 01:48:41,640 --> 01:48:46,228 Dramb þitt blindar þig. 963 01:48:46,311 --> 01:48:50,232 Nú færðu að finna fyrir öllu afli 964 01:48:50,315 --> 01:48:53,276 hinnar myrku hliðar. 965 01:49:34,943 --> 01:49:41,324 Ég hef lengi beðið þessarar stundar, 966 01:49:41,408 --> 01:49:46,204 litli, græni vinur. 967 01:49:56,172 --> 01:49:59,634 Loksins verður Jedunum tortímt. 968 01:49:59,718 --> 01:50:04,556 Ekki ef nokkru ráðið fæ ég. 969 01:50:09,227 --> 01:50:11,646 Að endalokum veldis þíns komið er. 970 01:50:13,398 --> 01:50:15,942 Og ekki nógu stutt það var. 971 01:50:20,864 --> 01:50:25,535 Ef svo öflugur þú ert því ferðu þá? 972 01:50:27,120 --> 01:50:29,164 Þú stöðvar mig ekki. 973 01:50:29,247 --> 01:50:33,877 Svarthöfði verður máttugri en við báðir! 974 01:50:33,960 --> 01:50:39,299 Trú á þinn nýja nema óverðug getur verið. 975 01:50:39,382 --> 01:50:43,720 Rétt eins og trú þín á myrka hlið Máttarins. 976 01:55:11,279 --> 01:55:14,490 Flýttu þér! Nákvæm tímasetning þarf að vera. 977 01:55:14,574 --> 01:55:16,993 Ræstu staðsetningargeislann þinn þegar þú ert tilbúinn. 978 01:55:17,076 --> 01:55:19,454 Líkami hans finnst ekki, herra. 979 01:55:19,537 --> 01:55:23,207 -Þá er hann ekki dauður. -Leitið betur. 980 01:55:23,291 --> 01:55:25,543 Já, herra. Undir eins. 981 01:55:26,544 --> 01:55:30,798 Segðu Kagi kapteini að búa skip mitt fyrir flugtak. 982 01:55:32,258 --> 01:55:36,304 Ég skynja að Svarthöfði er í hættu. 983 01:56:45,248 --> 01:56:48,668 Í útlegð ég fara verð. 984 01:56:48,751 --> 01:56:50,753 Brugðist hef ég. 985 01:58:30,353 --> 01:58:34,107 Ég hef brugðist þér, Anakin. 986 01:58:34,190 --> 01:58:37,110 Ég mátti vita að Jedarnir myndu seilast til valda. 987 01:58:37,193 --> 01:58:40,029 Palpatine kanslari er illur! 988 01:58:40,113 --> 01:58:42,782 Í mínum augum eru Jedarnir illir. 989 01:58:42,865 --> 01:58:44,450 Þá ertu glataður! 990 01:58:56,379 --> 01:58:58,881 Þetta eru endalok þín, meistari. 991 01:59:23,281 --> 01:59:25,324 Þessu er lokið, Anakin! 992 01:59:25,408 --> 01:59:27,493 Ég hef yfirhöndina. 993 01:59:29,078 --> 01:59:31,873 Þú vanmetur styrk minn. 994 01:59:33,040 --> 01:59:34,333 Ekki reyna það. 995 01:59:57,106 --> 01:59:59,609 Þú varst sá útvaldi! 996 02:00:00,610 --> 02:00:04,822 Sagt var að þú myndir tortíma Sith en ekki ganga til liðs við þá. 997 02:00:06,115 --> 02:00:10,453 Koma á jafnvægi í Mættinum, ekki skilja hann eftir í myrkri. 998 02:00:22,006 --> 02:00:24,133 Ég hata þig! 999 02:00:31,891 --> 02:00:34,143 Þú varst bróðir minn, Anakin. 1000 02:00:36,062 --> 02:00:37,813 Ég unni þér. 1001 02:01:19,063 --> 02:01:22,942 Meistari Kenobi! Padmé er hér um borð. 1002 02:01:23,025 --> 02:01:25,319 Flýttu þér. 1003 02:01:25,403 --> 02:01:27,697 Við skulum fara frá þessum hræðilega stað. 1004 02:01:42,962 --> 02:01:44,964 Er Anakin ómeiddur? 1005 02:02:53,783 --> 02:02:55,785 Yðar hátign, þessa leið! 1006 02:02:56,744 --> 02:02:58,704 Þarna er hann! 1007 02:02:58,788 --> 02:03:00,998 Hann er ennþá lifandi. 1008 02:03:04,627 --> 02:03:08,297 -Sækið sjúkrahylki. -Undir eins, herra. 1009 02:03:44,333 --> 02:03:46,210 Afsakaðu, meistari Yoda. 1010 02:03:52,049 --> 02:03:54,343 Obi-Wan Kenobi var að lenda. 1011 02:04:10,985 --> 02:04:13,696 Við förum með hana á læknastöðina. Fljótt! 1012 02:04:43,893 --> 02:04:46,145 Líkamlega er hún fullkomlega heilbrigð. 1013 02:04:46,228 --> 02:04:49,440 En af óskiljanlegum ástæðum erum við að missa hana. 1014 02:04:50,733 --> 02:04:53,569 -Er hún að deyja? -Við vitum ekki hvers vegna. 1015 02:04:53,652 --> 02:04:55,738 Hún hefur misst lífsviljann. 1016 02:04:55,821 --> 02:04:58,991 Við verðum að gera uppskurð og bjarga börnunum. 1017 02:04:59,074 --> 02:05:02,661 -Börnunum? -Hún gengur með tvíbura. 1018 02:05:44,745 --> 02:05:46,455 Logi. 1019 02:06:18,362 --> 02:06:21,407 -Það er stúlka. -Lilja. 1020 02:07:10,122 --> 02:07:12,041 Það býr gott í honum. 1021 02:07:14,543 --> 02:07:21,133 Ég veit... að það býr enn... 1022 02:07:55,459 --> 02:07:57,586 Svarthöfði... 1023 02:07:58,462 --> 02:08:00,673 Heyrirðu í mér? 1024 02:08:03,592 --> 02:08:05,594 Já, meistari. 1025 02:08:08,097 --> 02:08:10,349 Hvar er Padmé? 1026 02:08:12,017 --> 02:08:17,022 Er hún heil á húfi? 1027 02:08:18,607 --> 02:08:24,238 Svo virðist sem í bræði þinni hafirðu drepið hana. 1028 02:08:24,321 --> 02:08:27,282 Ég? Ég gæti það ekki. 1029 02:08:27,366 --> 02:08:30,369 Hún var lifandi. Ég skynjaði það. 1030 02:09:04,278 --> 02:09:07,990 Í felum, í öruggu skjóli börnin verða að vera. 1031 02:09:09,616 --> 02:09:13,287 Við verðum að flytja þau þangað sem Sith skynjar ekki nærveru þeirra. 1032 02:09:15,664 --> 02:09:18,459 Aðskilja þau þarf. 1033 02:09:18,542 --> 02:09:20,544 Við konan mín tökum stúlkuna. 1034 02:09:22,004 --> 02:09:25,340 Við höfum alltaf ætlað að ættleiða barn. 1035 02:09:25,424 --> 02:09:27,384 Við munum veita henni mikið ástríki. 1036 02:09:28,427 --> 02:09:30,304 Hvað með drenginn? 1037 02:09:31,180 --> 02:09:34,725 Til Tatooine. Til fjölskyldu hans sendum hann. 1038 02:09:36,310 --> 02:09:39,021 Ég fer með drenginn og lít eftir honum. 1039 02:09:44,443 --> 02:09:48,322 Þar til rétti tíminn kemur hverfa látum okkur. 1040 02:09:50,449 --> 02:09:53,535 Meistari Kenobi, bíddu augnablik. 1041 02:09:55,037 --> 02:10:00,292 Í einverunni á Tatooine kennslu hef ég handa þér. 1042 02:10:01,418 --> 02:10:02,961 Kennslu? 1043 02:10:03,045 --> 02:10:08,592 Gamall vinur hefur lært leiðina til ódauðleika. 1044 02:10:09,468 --> 02:10:12,805 Hann hefur snúið úr undirheimum Máttarins. 1045 02:10:12,888 --> 02:10:17,518 -Gamli meistarinn þinn. -Qui-Gon? 1046 02:10:20,062 --> 02:10:23,482 Að tjá þig við hann mun ég kenna þér. 1047 02:10:25,359 --> 02:10:27,319 -Antilles kapteinn. -Já, yðar hátign. 1048 02:10:27,402 --> 02:10:30,989 Ég fel þér umsjón þessara vélmenna. Farðu vel með þá. 1049 02:10:31,073 --> 02:10:32,950 Láttu þurrka út huga samskiptavélmennisins. 1050 02:10:36,286 --> 02:10:38,455 Ó, nei.