1 00:01:48,691 --> 00:01:50,568 LOKABALL PADUA- MIÐSKÓLA 2000 2 00:01:54,072 --> 00:01:56,741 Námsráðgjöf 3 00:02:00,120 --> 00:02:01,412 Ég verð enga stund. 4 00:02:04,124 --> 00:02:06,960 Hann renndi hendinni upp eftir rjómahvítum lærum hennar 5 00:02:07,043 --> 00:02:10,630 og hún fann hvernig risastór limur hans var ólmur af þrá. 6 00:02:13,424 --> 00:02:17,428 Gerðu svo vel, Cameron. 7 00:02:17,512 --> 00:02:21,182 Níu skólar á tíu árum. Hermannskrakki? 8 00:02:21,266 --> 00:02:23,852 Já, pabbi er... -Þetta nægir. 9 00:02:25,645 --> 00:02:28,815 Þessi skóli verður ekki öðruvísi en hinir skólarnir. 10 00:02:28,898 --> 00:02:32,026 Sömu fábjánarnir alls staðar. 11 00:02:34,112 --> 00:02:37,782 Afsakaðu. Sagðirðu...? 12 00:02:37,866 --> 00:02:40,160 Er ég á réttu skrifstofunni? -Ekki lengur. 13 00:02:40,243 --> 00:02:42,954 Ég þarf að hitta afbrigðilega krakka og ljúka skáldsögu. Burt. 14 00:02:43,121 --> 00:02:44,164 Burt! 15 00:02:46,833 --> 00:02:48,751 Þakka þér fyrir. 16 00:02:52,589 --> 00:02:57,260 Patrick Verona. Þú ert farinn að koma í hverri viku. 17 00:02:57,343 --> 00:03:00,722 Aðeins til þess að við getum átt þessar stundir saman. 18 00:03:00,805 --> 00:03:03,433 Mjög sniðugt, kengúrustrákur. 19 00:03:03,516 --> 00:03:06,352 Þú sýndir þig beran í mötuneytinu. 20 00:03:06,436 --> 00:03:09,272 Ég var að spauga. Þetta var pylsa. 21 00:03:09,355 --> 00:03:10,899 Pylsa? 22 00:03:12,525 --> 00:03:14,986 Mikið ertu bjartsýnn. 23 00:03:17,322 --> 00:03:20,867 Hafðu hann næst í pokanum. 24 00:03:20,950 --> 00:03:22,327 Burt. 25 00:03:30,126 --> 00:03:35,298 Hún fann risastóra pylsu hans ólma af þrá. 26 00:03:36,466 --> 00:03:38,927 Michael Eckman. Ég á að sýna þér aðstæður. 27 00:03:41,262 --> 00:03:43,973 Yfirleitt láta þeir einhvern tækjabjánann gera það. 28 00:03:44,057 --> 00:03:45,975 Ég veit hvað þú átt við. 29 00:03:46,059 --> 00:03:48,394 Michael, hvert á ég að setja skuggamyndavélina? -Michael? 30 00:03:48,478 --> 00:03:50,605 Jæja, 31 00:03:50,688 --> 00:03:53,691 Cameron, skiptingin er þessi. 32 00:03:53,775 --> 00:03:56,152 Þarna er einkum fallega fólkið. 33 00:03:56,236 --> 00:03:59,614 Talaðu ekki við það nema það yrði fyrst á þig. 34 00:03:59,697 --> 00:04:01,199 Settuð þið eða þau þessa reglu? 35 00:04:01,282 --> 00:04:04,452 Sjáðu. Halló. -Bíttu í mig. 36 00:04:07,038 --> 00:04:08,957 Kaffikrakkarnir eru vinstra megin. 37 00:04:09,040 --> 00:04:11,125 Þetta var frá Kostaríku, fíflið þitt. 38 00:04:11,209 --> 00:04:13,419 Hreyfðu þig ekki skyndilega nálægt þeim. 39 00:04:13,503 --> 00:04:16,047 Þetta ruglaða fólk er hvítingjar með rastagreiðslu. 40 00:04:16,130 --> 00:04:19,676 Þau halda að þau séu þeldökk. Hálfpólitísk en einkum... 41 00:04:19,759 --> 00:04:21,552 Reykja þau mikið maríjúana? 42 00:04:21,636 --> 00:04:23,888 Þessir gaurar... -Ég giska á að þeir séu kúrekar. 43 00:04:23,972 --> 00:04:26,307 Þeir komast næst kúnum þegar þeir éta hamborgara. 44 00:04:26,391 --> 00:04:28,685 Á McDonalds. 45 00:04:30,728 --> 00:04:34,148 Verðandi viðskiptafræðingar. Komast í fínu skólana. 46 00:04:34,232 --> 00:04:37,944 Uppagræðgin vöknuð á ný. Sælir verið þið... 47 00:04:40,321 --> 00:04:43,199 Þeir tilbáðu mig í gær. -Hvað gerðist? 48 00:04:44,450 --> 00:04:47,036 Bogey Lowenstein kom af stað þeirri sögu 49 00:04:47,120 --> 00:04:50,456 að ég kaupi Izod-fatnað í afsláttabúð. 50 00:04:50,540 --> 00:04:52,542 Varstu rekinn burt? -Fjandsamleg taka. 51 00:04:52,625 --> 00:04:54,377 Hann fær þetta borgað. 52 00:04:54,460 --> 00:04:56,379 Guð minn góður. 53 00:05:04,178 --> 00:05:06,055 Í hvaða hópi er hún? 54 00:05:06,139 --> 00:05:07,932 Hann heitir: Láttu þér ekki detta það í hug.. 55 00:05:08,016 --> 00:05:12,061 Bianca Stratford. -Ég brenn, ég kvelst, ég dey. 56 00:05:12,145 --> 00:05:15,565 Auðvitað. Hún er fögur og örugglega djúpvitur. 57 00:05:17,400 --> 00:05:20,194 Að líka við og elska er tvennt ólíkt. 58 00:05:20,278 --> 00:05:24,073 Mér líka Skechers-skórnir en ég elska Prada-fötin mín. 59 00:05:24,157 --> 00:05:26,326 En ég elska Skechers- skóna mína. 60 00:05:26,409 --> 00:05:28,661 Af því að þú átt ekki Prada-bakpoka. 61 00:05:31,414 --> 00:05:34,250 Hugsaðu ekki um hana. Pabbinn er ótrúlega stífur. 62 00:05:34,334 --> 00:05:37,837 Stratford-systurnar fá ekki að fara á stefnumót. 63 00:05:37,920 --> 00:05:40,506 Einmitt. 64 00:05:40,590 --> 00:05:42,467 Eða þannig. 65 00:05:49,140 --> 00:05:52,852 Hvað fannst ykkur um "Sólin kemur líka upp?" 66 00:05:52,935 --> 00:05:56,439 Ég tilbað bókina. Hann er svo rómantískur. 67 00:05:56,522 --> 00:05:58,691 Hemingway rómantískur? 68 00:05:58,775 --> 00:06:01,736 Hann var bytta og kvenhatari sem sóaði lífi sínu 69 00:06:01,819 --> 00:06:04,280 og reyndi að komast yfir konur sem Picasso var leiður á. 70 00:06:04,364 --> 00:06:07,700 Andstætt sjálfumglöðum herfum sem eiga enga vini? 71 00:06:10,203 --> 00:06:11,371 Hægan, Chachi. 72 00:06:12,997 --> 00:06:16,876 Í þessu samfélagi borgar sig að vera karlrembuasni. 73 00:06:18,461 --> 00:06:22,715 Hvað um Sylviu Plath, Charlotte Bronte eða Simone de Beauvoir? 74 00:06:23,758 --> 00:06:25,009 Af hverju missti ég? 75 00:06:26,094 --> 00:06:28,888 Af kúgandi karlmannagildum sem ákveða menntun okkar. 76 00:06:28,971 --> 00:06:31,599 Gott. 77 00:06:33,684 --> 00:06:37,814 Getur Kat tekið túrverkjalyfið áður en hún kemur í tíma? 78 00:06:39,148 --> 00:06:42,777 Kvensa á eftir að lemja þig. Ég ætla ekki að hindra það. 79 00:06:44,612 --> 00:06:46,948 Kat, þakka þér fyrir sjónarmið þitt. 80 00:06:47,031 --> 00:06:49,784 Það hlýtur að vera erfitt að sigrast á margra ára 81 00:06:49,867 --> 00:06:54,789 miðstéttarkúgun í úthverfunum. 82 00:06:54,872 --> 00:07:00,420 Þegar þið mótmælið næst því sem gerir hvítar stúlkur illar 83 00:07:00,503 --> 00:07:03,297 spyrjið af hverju ekki eru keyptar bækur eftir svertingja. 84 00:07:03,381 --> 00:07:04,966 Lojkrétt. 85 00:07:05,049 --> 00:07:06,926 Látið mig ekki fara að skamma ykkur. 86 00:07:07,009 --> 00:07:09,137 Ekki málið. 87 00:07:09,220 --> 00:07:10,638 Var það fleira? 88 00:07:10,721 --> 00:07:12,849 Farðu á skrifstofuna. Þú gerir mig illa. 89 00:07:12,932 --> 00:07:14,350 Herra Morgan. 90 00:07:14,434 --> 00:07:15,977 Seinna. 91 00:07:21,566 --> 00:07:24,819 Ólm af þrá 92 00:07:24,902 --> 00:07:27,864 tók Adrienne af sér 93 00:07:39,208 --> 00:07:41,461 rautt herðasjalið 94 00:07:41,544 --> 00:07:44,297 þegar hún sá beinstífan... 95 00:07:49,260 --> 00:07:50,428 Judith. 96 00:07:52,013 --> 00:07:55,516 Kanntu annað orð um "þrútinn"? 97 00:08:00,354 --> 00:08:01,772 Bólginn. 98 00:08:02,690 --> 00:08:03,774 Úttútnaður. 99 00:08:03,858 --> 00:08:04,859 Sollinn. 100 00:08:04,942 --> 00:08:07,695 Fullkomið. 101 00:08:07,778 --> 00:08:11,699 Hleyptirðu aftur upp kennslunni hjá Morgan? 102 00:08:13,743 --> 00:08:15,745 Ég lét í ljós álit mitt. 103 00:08:15,828 --> 00:08:19,665 Eins og þú lést í ljós álit þitt við Bobby Ridgeway? 104 00:08:19,749 --> 00:08:23,961 Þeim tókst vel að ná niður eistunum ef þú vilt vita það. 105 00:08:24,045 --> 00:08:27,006 Ég segi enn að hann sparkaði sjálfur í punginn á sér. 106 00:08:28,049 --> 00:08:30,009 Málið er, Kat... 107 00:08:39,435 --> 00:08:41,479 Þú þykir fremur... 108 00:08:41,562 --> 00:08:42,855 Ofsafengin? 109 00:08:42,939 --> 00:08:45,358 Viðbjóðsleg tík, heyrði ég. 110 00:08:48,277 --> 00:08:51,656 Þú vilt kannski breyta þessu. 111 00:08:51,739 --> 00:08:53,824 Þakka þér fyrir. 112 00:08:53,908 --> 00:08:56,619 Prýðisráðgjöf eins og ævinlega. 113 00:08:58,246 --> 00:09:01,123 Ég leyfi þér að halda áfram með titrandi lim Reginalds. 114 00:09:02,708 --> 00:09:04,752 Titrandi limur. 115 00:09:04,835 --> 00:09:06,295 Þetta líkar mér. 116 00:09:06,379 --> 00:09:09,257 Viðbúinn jómfrú. Eftirlætinu þínu. 117 00:09:16,222 --> 00:09:17,723 Þið lítið vel út, dömur. 118 00:09:17,807 --> 00:09:20,393 Jafnvel þú getur ekki fengið hana. 119 00:09:20,476 --> 00:09:24,355 Ég get náð í allar. -Eigum við að veðja? 120 00:09:24,438 --> 00:09:28,901 Ég á peninga. Ég ætla að gera þetta að gamni mínu. 121 00:09:31,654 --> 00:09:33,322 Hver er þetta? 122 00:09:33,406 --> 00:09:37,034 Joey Donner. Hann er asni. Og tískumódel. 123 00:09:37,118 --> 00:09:38,411 Módel? 124 00:09:38,494 --> 00:09:41,956 Sagt er að hann leiki í teygjusokksauglýsingu. 125 00:09:48,379 --> 00:09:49,922 Sjáðu hana. 126 00:09:50,006 --> 00:09:55,011 Er hún alltaf svona... -Innantóm? 127 00:09:55,094 --> 00:09:59,015 Það er meira við hana en þú heldur. 128 00:09:59,098 --> 00:10:01,642 Sjáðu hvernig hún brosir 129 00:10:01,726 --> 00:10:04,937 og horfðu í augu hennar. Hún er ósvikin. 130 00:10:05,021 --> 00:10:07,106 Þú sérð ekki hvernig hún er. 131 00:10:07,189 --> 00:10:12,028 Þetta er leiðinda- prinsessa 132 00:10:12,111 --> 00:10:14,614 sem klæðist vandlega völdum sólarfatnaði 133 00:10:14,697 --> 00:10:17,700 svo strákar eins og við vitum að við snertum hana aldrei 134 00:10:17,783 --> 00:10:20,745 og menn eins og Joey vita að þá langar til þess. 135 00:10:20,828 --> 00:10:24,290 Hún er það sem við eyðum ævinni í að eiga ekki. 136 00:10:24,373 --> 00:10:26,500 Settu hana því í fróunarbankann. 137 00:10:26,584 --> 00:10:29,503 Þér skjátlast um hana. 138 00:10:29,587 --> 00:10:33,174 Ekki um fróunina heldur allt hitt. 139 00:10:33,257 --> 00:10:38,804 Prófaðu þetta bara. Hana vantar frönskukennara. 140 00:10:38,888 --> 00:10:40,931 Í alvöru? Það er fullkomið. 141 00:10:41,015 --> 00:10:43,142 Talarðu frönsku? 142 00:10:43,225 --> 00:10:45,353 Nei, en ég læri hana. 143 00:10:48,481 --> 00:10:54,278 Þetta Rambóútlit er úr tísku. Lestu ekki Cosmo? 144 00:10:54,362 --> 00:10:55,905 Farðu, góði. 145 00:10:59,033 --> 00:11:02,286 Það getur verið yfirþyrmandi og undirþyrmandi 146 00:11:02,370 --> 00:11:04,830 en geturðu bara verið þyrmandi? 147 00:11:04,914 --> 00:11:07,208 Já, í Evrópu. 148 00:11:08,918 --> 00:11:11,712 Má bjóða ykkur fallegu stúlkunum far? 149 00:11:16,425 --> 00:11:18,135 Farið vel með leðrið. 150 00:11:22,723 --> 00:11:25,393 Heillandi þróun. 151 00:11:25,476 --> 00:11:27,061 Þetta er ógeðslegt. 152 00:11:30,272 --> 00:11:33,567 Losaðu hausinn úr hringvöðvanum og aktu af stað. 153 00:11:38,864 --> 00:11:40,741 Er allt í lagi? 154 00:11:40,825 --> 00:11:45,121 Ég hitti skassið. Hún er systir vinkonu þinnar. 155 00:11:45,204 --> 00:11:47,331 Er þetta systir Biöncu? 156 00:11:47,415 --> 00:11:51,168 Þetta vælandi, ömurlega kvikindi. 157 00:11:51,252 --> 00:11:53,129 Haltu rónni, vinur. 158 00:12:02,638 --> 00:12:04,890 Eistun á mér. 159 00:13:12,500 --> 00:13:15,586 Hefur þér tekist að græta einhvern í dag, Katarina? 160 00:13:15,669 --> 00:13:18,714 Nei, því miður. En klukkan er bara hálffimm. 161 00:13:19,882 --> 00:13:21,967 Halló, pabbi. -Sæl, elskan. 162 00:13:22,051 --> 00:13:24,887 Hvar varstu? -Hvergi. 163 00:13:24,970 --> 00:13:27,515 Hvað er þetta? Sarah Lawrence? 164 00:13:32,228 --> 00:13:33,687 Ég komst í skólann. 165 00:13:33,771 --> 00:13:35,731 Ég komst í hann. 166 00:13:35,815 --> 00:13:40,319 Er hann ekki hinum megin á landinu? 167 00:13:40,402 --> 00:13:42,613 Þess vegna sótti ég um að fara í hann. 168 00:13:42,696 --> 00:13:47,827 En við ákváðum að þú yrðir hér í háskólanum eins og ég. 169 00:13:49,453 --> 00:13:51,664 Nei, þú ákvaðst það. 170 00:13:51,747 --> 00:13:54,458 Þú ferð þá hikstalaust? 171 00:13:54,542 --> 00:13:56,043 Ég ætla að vona það. 172 00:13:56,126 --> 00:13:58,337 Spyrðu Biöncu. Hún ók henni heim. 173 00:13:58,420 --> 00:14:00,798 Breyttu ekki... Hver ók þér heim? 174 00:14:00,881 --> 00:14:03,509 Vertu ekki æstur en það er strákur... 175 00:14:03,592 --> 00:14:06,345 Alger fábjáni. -...sem gæti boðið mér... 176 00:14:06,428 --> 00:14:10,683 Ég veit að hann býður þér. En þú neitar honum. 177 00:14:10,766 --> 00:14:12,852 Hvernig eru húsreglurnar tvær? 178 00:14:12,935 --> 00:14:15,354 1. Engin stefnumót fyrr en þú hefur útskrifast. 179 00:14:15,437 --> 00:14:18,315 2. Engin stefnumót fyrr en þú útskrifast. 180 00:14:18,399 --> 00:14:21,318 Einfalt mál. -Þetta er svo ósanngjarnt. 181 00:14:21,402 --> 00:14:24,321 Veistu hvað er ósanngjarnt? Hlusta þú líka. 182 00:14:24,405 --> 00:14:28,993 15 ára stúlka ól tvíbura. Vitið þið hvað hún sagði? 183 00:14:29,076 --> 00:14:33,122 "Ég er krakkmella og lét ógeðs- kærastann ekki nota smokk." 184 00:14:35,749 --> 00:14:37,877 Nálægt því en ekki rétt. 185 00:14:37,960 --> 00:14:41,297 Hún sagði: "Ég hefði átt að hlusta á pabba." 186 00:14:41,380 --> 00:14:42,464 Hún gerði það ekki. 187 00:14:42,548 --> 00:14:45,885 Hún hefði gert það ef hún hefði ekki verið á lyfjum. 188 00:14:45,968 --> 00:14:51,348 Ég er eina stelpan í skólanum sem er ekki með strák. 189 00:14:51,432 --> 00:14:54,184 Systir þín er það ekki heldur. -Ég ætla ekki að vera það. 190 00:14:54,268 --> 00:14:55,978 Af hverju ekki? 191 00:14:56,061 --> 00:14:59,023 Hefurðu séð þessa skítugu níðinga í skólanum? 192 00:14:59,106 --> 00:15:01,734 Kemur þú frá plánetunni Aumingja? 193 00:15:01,817 --> 00:15:04,945 Andstætt plánetunni "Sjáðu mig"? 194 00:15:05,029 --> 00:15:08,449 Ég get leyst þetta. Sleppum gömlu reglunni. 195 00:15:08,532 --> 00:15:10,951 Ný regla: Bianca má fara út. 196 00:15:13,120 --> 00:15:14,830 Þegar hún fer út. 197 00:15:16,707 --> 00:15:19,335 Hún er stökkbreytt. Og ef hún fer aldrei út? 198 00:15:19,418 --> 00:15:24,131 Þá ferð þú aldrei út. Þá get ég sofið á næturnar 199 00:15:24,214 --> 00:15:26,967 í trausti þess að dætur mínar láta ekki barna sig. 200 00:15:30,262 --> 00:15:32,181 Ræðum skólann síðar. 201 00:15:32,264 --> 00:15:34,433 Bíddu. Pabbi? -Ég verð að fara. 202 00:15:35,893 --> 00:15:40,397 Fáðu, blindan, heyrnarlausan asna til að fara í bíó með þér. 203 00:15:40,481 --> 00:15:45,110 Þú færð ekki að vita hvað Joey "éttu mig" Donner er fyndinn. 204 00:15:45,194 --> 00:15:47,237 Þú ert ömurleg. 205 00:15:47,321 --> 00:15:49,031 Þú ert ömurleg. 206 00:16:02,127 --> 00:16:06,507 Verum fljót. Roxanne og Andrew eiga í hryllilegu uppgjöri 207 00:16:06,590 --> 00:16:09,760 í skólaportinu. Aftur. 208 00:16:09,843 --> 00:16:13,847 Jæja, við skulum byrja á framburðinum 209 00:16:13,931 --> 00:16:16,016 ef það er í lagi þín vegna. 210 00:16:16,100 --> 00:16:18,644 Ekki hljóðin sem minna á gubb og hósta. 211 00:16:19,728 --> 00:16:21,981 Það er til fleira. 212 00:16:22,064 --> 00:16:23,482 Er það satt? 213 00:16:23,565 --> 00:16:29,405 Franskur matur. Við getum borðað saman 214 00:16:29,488 --> 00:16:31,448 á laugardagskvöldið. 215 00:16:33,575 --> 00:16:36,245 Býðurðu mér út? 216 00:16:36,328 --> 00:16:40,374 En sætt. Hvað sagðistu heita? -Cameron. 217 00:16:40,457 --> 00:16:44,461 Pabbi þinn bannar þér að fara út en ef það er frönskutími... 218 00:16:44,545 --> 00:16:47,673 Bíddu aðeins. Curtis... -Cameron. 219 00:16:47,756 --> 00:16:51,635 Pabbi samdi nýja reglu. Ég má fara út ef systir mín fer út. 220 00:16:51,719 --> 00:16:55,806 Finnst þér gaman að sigla? Við tökum bát á leigu... 221 00:16:55,889 --> 00:16:57,891 Beaucoup problemo, Calvin. 222 00:16:57,975 --> 00:17:02,229 Systir mín er einstaklega ferlegur aumingi. 223 00:17:03,105 --> 00:17:07,943 Hún er fremur andfélagsleg. Af hverju er hún það? 224 00:17:08,027 --> 00:17:11,363 Óleyst gáta. Hún var mjög vinsæl 225 00:17:11,447 --> 00:17:15,993 en varð leið á því eða eitthvað. Það eru ýmsar kenningar. 226 00:17:16,076 --> 00:17:19,121 Hún getur ekki umgengist fólk, held ég. 227 00:17:19,204 --> 00:17:21,749 Hún er líka alger tík. 228 00:17:23,250 --> 00:17:28,380 Margir settu ekki fyrir sig að vera með erfiðri konu. 229 00:17:28,464 --> 00:17:33,218 Menn stökkva úr flugvélum og fara á skíðum fram af hömrum. 230 00:17:33,302 --> 00:17:36,638 Það yrði öfgastefnumót. 231 00:17:37,973 --> 00:17:40,434 Gætirðu fundið slíkan öfgamann? 232 00:17:40,517 --> 00:17:42,269 Já, því ekki það? 233 00:17:42,352 --> 00:17:46,023 Myndirðu gera það fyrir mig? -Ójá. 234 00:17:46,106 --> 00:17:49,443 Ég á við að ég skal athuga það. 235 00:17:55,240 --> 00:17:57,868 Ég hef safnað saman hópi stráka. 236 00:17:57,951 --> 00:18:01,038 Það gæti ekki verið betra. Þeir bestu í Padua. 237 00:18:05,334 --> 00:18:07,211 Komið þið sælir. 238 00:18:08,295 --> 00:18:12,091 Vill einhver ykkar fara út með Katarinu Stratford? 239 00:18:16,512 --> 00:18:18,806 Ég hef aldrei verið svo skakkur. 240 00:18:18,889 --> 00:18:23,477 Ef við værum tvær síðustu mann- eskjurnar og engar kindur til. 241 00:18:23,560 --> 00:18:25,145 Eru til kindur? 242 00:18:32,653 --> 00:18:37,157 Ég sagði að það væri gagnslaust. Enginn fer út með henni. 243 00:18:41,829 --> 00:18:43,789 Hvað um hann? 244 00:18:43,872 --> 00:18:48,252 Ekki horfa á hann. Þetta er krimmi. 245 00:18:48,335 --> 00:18:50,671 Hann kvað hafa kveikt í ríkislögreglumanni. 246 00:18:50,754 --> 00:18:54,758 Hann var heilt ár í San Quentin. -Þá er hann graður. 247 00:18:54,842 --> 00:18:59,096 Í alvöru. Hann er bilaður. Hann seldi lifrina úr sér 248 00:18:59,179 --> 00:19:02,266 á svörtum markaði og keypti sér græjur. 249 00:19:09,106 --> 00:19:11,275 Þetta er okkar maður. 250 00:19:28,625 --> 00:19:30,752 Hvað segirðu títt? 251 00:19:30,836 --> 00:19:32,963 Heyrðu... 252 00:19:34,548 --> 00:19:37,176 Jæja þá. Seinna. 253 00:19:44,266 --> 00:19:46,518 Hvernig fáum við hann til að fara út með Kat? 254 00:19:47,603 --> 00:19:49,855 Ég veit það ekki. 255 00:19:49,938 --> 00:19:53,567 Við gætum borgað honum 256 00:19:53,650 --> 00:19:55,861 en eigum ekki peninga. 257 00:19:55,944 --> 00:19:58,614 Okkur vantar bakhjarl. 258 00:19:58,697 --> 00:20:00,324 Hvað er það? 259 00:20:00,407 --> 00:20:03,410 Einhver sem á peninga og er heimskur. 260 00:20:16,965 --> 00:20:19,301 Er þetta ferskjurúlla? Þær sjást ekki oft... 261 00:20:19,384 --> 00:20:22,387 Jæja, allt í lagi. 262 00:20:22,471 --> 00:20:26,642 Villtistu? -Ég kom til að spjalla. 263 00:20:27,351 --> 00:20:29,061 Við spjöllum ekki. 264 00:20:29,144 --> 00:20:33,065 Hefurðu áhuga á vissri hugmynd? 265 00:20:33,148 --> 00:20:34,608 Nei. 266 00:20:34,691 --> 00:20:39,154 Hlustaðu á mig. Þú vilt fá Biöncu. 267 00:20:39,238 --> 00:20:42,616 En hún getur ekki farið út með þér 268 00:20:42,699 --> 00:20:46,370 því systir hennar er biluð og enginn fer út með henni. 269 00:20:46,453 --> 00:20:48,872 Hefur þetta samtal einhvern tilgang? 270 00:20:48,956 --> 00:20:54,044 Þú þarft að fá einhvern til að fara út með henni. 271 00:20:54,127 --> 00:20:57,506 Einhvern sem er ekki auðvelt að hræða. 272 00:20:58,590 --> 00:21:00,926 Þessi maður? 273 00:21:01,009 --> 00:21:04,680 Hann át lifandi önd. -Ekki gogginn og lappirnar. 274 00:21:04,763 --> 00:21:07,557 Það er pottþétt að fjárfesta í honum. 275 00:21:08,892 --> 00:21:10,936 Hvað hefur þú upp úr þessu? 276 00:21:11,019 --> 00:21:14,898 Við heilsumst þegar við mætumst á ganginum. 277 00:21:14,982 --> 00:21:18,777 Ég skil. Þú verður ágætur vegna kynna okkar. 278 00:21:18,860 --> 00:21:20,696 Ég skal hugsa um þetta. 279 00:21:24,950 --> 00:21:26,868 Þessu er lokið núna. 280 00:21:31,957 --> 00:21:34,668 Af hverju að blanda honum í þetta? -Slakaðu á. 281 00:21:34,751 --> 00:21:36,962 Við látum hann halda að hann ráði. 282 00:21:37,045 --> 00:21:41,008 Meðan hann undirbýr þetta verður þú með Biöncu. 283 00:21:42,718 --> 00:21:45,345 Hugmyndin er góð. 284 00:21:47,681 --> 00:21:50,434 Er ég ekki með tilla á andlitinu? 285 00:21:54,229 --> 00:21:56,773 Strákar, munið 286 00:21:56,857 --> 00:21:59,985 að halda fast og slá fast. 287 00:22:13,457 --> 00:22:15,459 Komdu sæll. 288 00:22:20,172 --> 00:22:22,966 Ég fékk frábæra önd í gærkvöldi. 289 00:22:24,092 --> 00:22:26,636 Þekki ég þig? 290 00:22:26,720 --> 00:22:29,306 Sérðu stelpuna þarna? 291 00:22:31,683 --> 00:22:35,729 Það er Kat Stratford. Ég vil að þú bjóðir henni út. 292 00:22:35,812 --> 00:22:37,981 Auðvitað, kútur. 293 00:22:39,566 --> 00:22:43,445 Ég fæ ekki að vera með systur hennar nema Kat fari út. 294 00:22:43,528 --> 00:22:46,281 Pabbi þeirra er bilaður. Hann setti reglu... 295 00:22:46,365 --> 00:22:49,993 Hrífandi frásögn en ekki vandamál mitt. 296 00:22:50,077 --> 00:22:54,539 Væri það vandamál þitt ef þú fengir uppbót? 297 00:22:57,542 --> 00:23:00,962 Borgarðu mér fyrir að fara út með stelpu? 298 00:23:02,631 --> 00:23:05,300 Hve mikið? -20 dali. 299 00:23:13,308 --> 00:23:14,810 Þrjátíu. 300 00:23:16,728 --> 00:23:18,688 Hugsum um þetta. 301 00:23:18,772 --> 00:23:22,818 Ef við förum í bíó kostar það 15 dali. 302 00:23:24,986 --> 00:23:29,282 Við kaupum poppkorn. Þá eru það 53 dalir. 303 00:23:29,366 --> 00:23:31,701 Hana langar í súkkulaði- rúsínur. 304 00:23:31,785 --> 00:23:34,996 Þetta kostar þá 75 spírur. 305 00:23:35,080 --> 00:23:37,165 Þetta eru ekki samningaumræður. 306 00:23:37,249 --> 00:23:39,543 Þú mátt ráða, hjólhýsagarður. 307 00:23:39,626 --> 00:23:42,212 Við semjum ef þú borgar fimmtíu, Fabio. 308 00:23:47,217 --> 00:23:49,803 Frábær æfing. 309 00:23:49,886 --> 00:23:52,347 Góð vörn, Stratford. 310 00:24:01,523 --> 00:24:03,066 Fröken. 311 00:24:04,276 --> 00:24:07,237 Hvernig líður þér? -Ég er pungsveitt. En þú? 312 00:24:07,320 --> 00:24:09,948 Þannig á að láta stráka hlusta á sig. 313 00:24:10,031 --> 00:24:13,535 Takmark mitt í lífinu. En ég hef vakið hrifningu þína. 314 00:24:13,618 --> 00:24:16,288 Það tókst þá. 315 00:24:18,457 --> 00:24:21,877 Ég sæki þig á föstudaginn. -Já, á föstudaginn. 316 00:24:23,462 --> 00:24:26,548 Ég fer með þig til staða sem þú hefur aldrei komið á. 317 00:24:26,631 --> 00:24:31,720 Í 11-11 á Breiðgötu? Veistu hvað ég heiti, auli? 318 00:24:31,803 --> 00:24:33,763 Ég veit miklu meira en þú heldur. 319 00:24:33,847 --> 00:24:36,308 Ég efast mjög um það. 320 00:24:42,981 --> 00:24:46,485 Við erum í klemmu. -Ekki þessa uppgjöf. 321 00:24:46,568 --> 00:24:49,571 Þú átt að vera jákvæður. -Við erum í klemmu. 322 00:24:49,654 --> 00:24:51,323 Gott hjá þér. 323 00:24:56,745 --> 00:24:58,622 Hlauptu, Bogey! 324 00:25:05,879 --> 00:25:08,006 Hefurðu spáð í nýtt útlit? 325 00:25:08,089 --> 00:25:12,636 Það eru vissir möguleikar undir öllum fjandskapnum. 326 00:25:12,719 --> 00:25:15,472 Ég er ekki fjandsamleg heldur pirruð. 327 00:25:15,555 --> 00:25:19,559 Reyndu að vera góð, þá yrðu allir hissa. 328 00:25:19,643 --> 00:25:22,896 Mér er sama hvað öðrum finnst. -Þér er ekki sama. 329 00:25:22,979 --> 00:25:24,898 Jú. 330 00:25:26,191 --> 00:25:28,902 Þú þarft ekki að vera eins og aðrir vilja að þú sért. 331 00:25:30,612 --> 00:25:33,156 Mér finnst gaman að njóta aðdáunar. 332 00:25:33,240 --> 00:25:35,408 Hvar fékkstu þessar perlur? 333 00:25:35,492 --> 00:25:37,160 Mamma á þær. 334 00:25:37,244 --> 00:25:39,996 Faldirðu þær í þrjú ár? 335 00:25:40,080 --> 00:25:42,707 Nei, pabbi fann þær í síðustu viku. 336 00:25:42,791 --> 00:25:44,834 Ætlarðu að ganga með þetta? 337 00:25:44,918 --> 00:25:47,337 Hún kemur ekki að sækja þær. 338 00:25:49,297 --> 00:25:51,383 Auk þess 339 00:25:51,466 --> 00:25:53,343 fara þær mér vel. 340 00:25:53,426 --> 00:25:55,303 Þú mátt trúa að þær gera það ekki. 341 00:26:01,226 --> 00:26:03,728 Fínn bíll. Upphafleg bretti. 342 00:26:03,812 --> 00:26:07,148 Eltirðu mig? -Ég var í þvottahúsinu 343 00:26:07,232 --> 00:26:09,568 og sá bílinn. Ég ákvað að heilsa upp á þig. 344 00:26:12,821 --> 00:26:15,740 Ekki mjög ræðin. -Það fer eftir umræðuefninu. 345 00:26:15,824 --> 00:26:18,410 Mér þykja bretti lítið æsandi. 346 00:26:18,493 --> 00:26:20,328 Ertu hrædd við mig? 347 00:26:20,412 --> 00:26:22,622 Af hverju ætti ég að vera hrædd við þig? 348 00:26:22,706 --> 00:26:25,166 Flestir eru hræddir. -Ég er það ekki. 349 00:26:25,250 --> 00:26:29,170 Getur verið en þú hefur örugglega hugsað um mig beran. 350 00:26:29,254 --> 00:26:31,756 Er svona auðvelt að átta sig á mér? 351 00:26:31,840 --> 00:26:34,551 Ég vil þig. Ég þrái þig, elskan. 352 00:26:43,643 --> 00:26:45,854 Er asnadagurinn? 353 00:26:47,188 --> 00:26:50,317 Væri þér sama? -Auðvitað. 354 00:27:00,243 --> 00:27:02,037 Merin þín! 355 00:27:09,669 --> 00:27:12,297 Tryggingin mín nær ekki yfir fyrirtíðaeinkenni. 356 00:27:14,341 --> 00:27:17,010 Segðu þá að ég hafi fengið flog. 357 00:27:17,093 --> 00:27:20,680 Refsarðu mér af því að ég vil ekki að þú farir í þennan skóla? 358 00:27:20,764 --> 00:27:22,932 Refsar þú mér ekki af því að mamma fór burt? 359 00:27:23,016 --> 00:27:25,268 Blandaðu henni ekki í málið. 360 00:27:25,352 --> 00:27:27,395 Hættu þá að ákveða allt fyrir mig. 361 00:27:27,479 --> 00:27:29,439 Ég er faðir þinn. Ég á rétt á þessu. 362 00:27:29,522 --> 00:27:31,441 Skiptir engu hvað ég vil? 363 00:27:31,524 --> 00:27:35,528 Þú veist ekki hvað þú vilt fyrr en þú verður 45 ára. 364 00:27:35,612 --> 00:27:38,073 Ef þú veist það þá verðurðu of gömul til að nota það. 365 00:27:38,156 --> 00:27:41,910 Ég vil fara í skóla á austur- ströndinni og ráða mér sjálf. 366 00:27:41,993 --> 00:27:45,997 Hættu að stjórna mér af því að líf þitt er stjórnlaust. 367 00:27:46,081 --> 00:27:49,167 Veistu hvað ég vil? 368 00:27:51,419 --> 00:27:53,672 Við höldum áfram síðar. -Ég hlakka til þess. 369 00:27:56,966 --> 00:27:59,135 Skemmdirðu bílinn hans Joeys? 370 00:27:59,219 --> 00:28:01,262 Já. Þú verður líklega að fara með strætó. 371 00:28:01,346 --> 00:28:05,809 Veistu ekki enn að þú ert snarklikkuð? 372 00:28:06,893 --> 00:28:08,186 Pabbi! 373 00:28:13,441 --> 00:28:16,194 Ef ég borga 50 dali vænti ég árangurs. 374 00:28:16,277 --> 00:28:17,904 Ég vinn að þessu. 375 00:28:17,987 --> 00:28:20,490 Það er ekki stefnumót að sjá tíkina nauðga bílnum mínum. 376 00:28:20,573 --> 00:28:24,619 Ef þú færð það ekki fæ ég það ekki. 377 00:28:24,703 --> 00:28:26,871 Þú skalt því fá það. 378 00:28:27,956 --> 00:28:30,083 Gjaldið var að hækka. 379 00:28:31,960 --> 00:28:35,046 100 dalir fyrir stefnumótið. Fyrirfram. 380 00:28:35,130 --> 00:28:36,965 Gleymdu þessu. 381 00:28:37,048 --> 00:28:39,384 Gleymdu þá systur hennar. 382 00:28:43,722 --> 00:28:46,766 Eins gott að þú sért eins sleipur og þú heldur. 383 00:28:59,195 --> 00:29:00,780 Farðu. -Nei, þú. 384 00:29:00,864 --> 00:29:02,782 Ég gerði það áður. 385 00:29:10,957 --> 00:29:13,752 Við vitum hvað þú reynir að gera við Kat. 386 00:29:13,835 --> 00:29:17,046 Og hvað ætlið þið að gera vegna þess? 387 00:29:17,130 --> 00:29:18,757 Hjálpa þér. 388 00:29:18,840 --> 00:29:21,134 Af hverju? 389 00:29:21,217 --> 00:29:23,887 Þannig stendur á að vinur minn, Cameron, 390 00:29:23,970 --> 00:29:27,557 er yfir sig hrifinn af Biöncu Stratford. 391 00:29:27,640 --> 00:29:29,893 Er bjórbragð af geirvörtunum á henni? 392 00:29:31,644 --> 00:29:34,147 Ég held ég fari með rétt mál þegar ég segi 393 00:29:34,230 --> 00:29:38,359 að ást Camerons er hreinni en ást Joeys Donner. 394 00:29:38,443 --> 00:29:40,904 Ég vil peninga. Donner getur riðlast á hverri sem hann vill. 395 00:29:40,987 --> 00:29:43,490 Það verður ekkert riðlast. 396 00:29:46,201 --> 00:29:48,620 Leyfðu mér að útskýra dálítið. 397 00:29:48,703 --> 00:29:52,415 Við göngum þannig frá málum að Cameron fái stúlkuna. 398 00:29:52,499 --> 00:29:54,959 Joey er bara peð. 399 00:29:57,295 --> 00:29:59,798 Ætlið þið þá að hjálpa mér að temja villidýrið? 400 00:29:59,881 --> 00:30:03,510 Vissulega. Við komumst að því hvað hún vill. 401 00:30:03,593 --> 00:30:07,388 Við erum þínir menn. -Í þeirri merkingu 402 00:30:07,472 --> 00:30:09,974 sem er notuð annars staðar en í fangelsismyndum. 403 00:30:11,518 --> 00:30:15,563 Byrjum hér. Bogey Lowenstein 404 00:30:15,647 --> 00:30:18,858 heldur veislu á föstudagskvöld. Það er kjörið tækifæri. 405 00:30:18,942 --> 00:30:22,695 Til hvers? -Til að þú farir út með Kat. 406 00:30:24,739 --> 00:30:26,699 Ég skal hugsa um það. 407 00:30:27,784 --> 00:30:30,453 Og til að hefna þín. 408 00:30:30,537 --> 00:30:33,081 Þetta verður meira fjörið. 409 00:30:33,164 --> 00:30:36,292 Aðeins fyrir verðandi viðskiptafræðinga. Bogey býður. 410 00:30:36,376 --> 00:30:42,090 Ókeypis bjór í boði Bogeys. Ekki hringja. Bara að koma. 411 00:30:42,173 --> 00:30:44,300 Gerum þetta. 412 00:31:04,404 --> 00:31:09,909 Þetta skiptir miklu. Hvor myndin er betri? 413 00:31:14,539 --> 00:31:17,917 Þessi með hvíta bolnum. 414 00:31:18,001 --> 00:31:20,420 Hún er meira... -Hugsi? 415 00:31:21,838 --> 00:31:24,507 Ansans. Ég ætlaði að segja íhugull. 416 00:31:24,591 --> 00:31:27,886 Ferðu í gleðskapinn hjá Bogey Lowenbrau? 417 00:31:27,969 --> 00:31:28,845 Kannski. 418 00:31:28,928 --> 00:31:33,016 Gott. Ég fer ekki ef þú ferð ekki. 419 00:31:36,644 --> 00:31:38,813 Sjáumst við þar? 420 00:31:56,581 --> 00:31:59,459 Hefurðu heyrt um veisluna hjá Bogey Lowenstein? 421 00:31:59,542 --> 00:32:03,671 Já, og mig langar mjög að fara. 422 00:32:03,755 --> 00:32:07,383 En ég get það ekki nema systir mín fari. 423 00:32:07,467 --> 00:32:09,344 Ég veit það og vinn að því. 424 00:32:09,427 --> 00:32:13,806 En hún hefur ekki áhuga. Hún er ekki... 425 00:32:13,890 --> 00:32:18,436 Aðdáandi k.d. lang? Nei, hún á mynd af Jared Leto. 426 00:32:18,519 --> 00:32:22,148 Ég efast því um að hún sé samkynhneigð. 427 00:32:22,231 --> 00:32:25,109 Hún vill þá hafa þá sæta. 428 00:32:25,193 --> 00:32:30,448 Hún segist deyja fremur en fara út með manni sem reykir. 429 00:32:30,531 --> 00:32:32,909 Ekki reykingar. Hvað fleira? 430 00:32:32,992 --> 00:32:37,246 Á ég að vita hvernig brengluð systir mín hugsar? 431 00:32:37,330 --> 00:32:42,085 Það held ég ekki. -Ekkert hefur gengið. 432 00:32:42,168 --> 00:32:44,253 Við verðum að fara inn á svæði óvinarins. 433 00:32:48,675 --> 00:32:50,635 Þá byrjum við. 434 00:32:51,719 --> 00:32:55,515 Stundaskrá, bókaskrá, stefnumótabók , miðar á tónleika. 435 00:32:55,598 --> 00:32:57,266 Miðar á tónleika. 436 00:33:01,437 --> 00:33:04,190 Svartar nærbuxur. 437 00:33:04,273 --> 00:33:06,275 Hvað tákna þær? 438 00:33:07,527 --> 00:33:09,570 Hún vill fá það einhvern tímann. 439 00:33:09,654 --> 00:33:11,948 Kannski er hún hrifin af litnum. 440 00:33:12,031 --> 00:33:15,118 Konur kaupa svört nærföt til að sýna öðrum þau. 441 00:33:20,748 --> 00:33:23,084 Má ég sjá herbergið þitt? 442 00:33:23,167 --> 00:33:24,293 Nei. 443 00:33:28,047 --> 00:33:30,299 Herbergi stúlku er svo persónulegt. 444 00:33:44,564 --> 00:33:47,358 Fínt hjól. -Finnst þér það? 445 00:34:01,581 --> 00:34:04,709 Líta barir þannig út? 446 00:34:05,877 --> 00:34:09,213 Komdu ekki við neitt. Þú gætir fengið lifrarbólgu. 447 00:34:20,099 --> 00:34:21,517 Hvað hafið þið? 448 00:34:21,601 --> 00:34:26,272 Nokkra innsýn inn í mjög margbrotna stúlku. 449 00:34:26,355 --> 00:34:29,192 Bara ein spurning áður en við byrjum. 450 00:34:29,275 --> 00:34:32,195 Ættirðu að drekka áfengi lifrarlaus? 451 00:34:32,278 --> 00:34:35,907 Hvað? -Ekkert. 452 00:34:35,990 --> 00:34:40,578 Í fyrsta lagi þolir Kat ekki reykingamenn. 453 00:34:43,247 --> 00:34:46,667 Ertu að segja að ég eigi ekki að reykja? 454 00:34:46,751 --> 00:34:49,754 Já, en bara í bili. 455 00:34:49,837 --> 00:34:51,506 Svo er annað vandamál. 456 00:34:51,589 --> 00:34:56,010 Bianca segir að Kat sé hrifin af sætum strákum. 457 00:35:01,933 --> 00:35:04,102 Segirðu að ég sé ekki sætur? 458 00:35:04,560 --> 00:35:08,898 Hann er sætur. Alveg æðislegur! -Ég var ekki viss. 459 00:35:12,443 --> 00:35:14,821 Jæja þá. Hér er... 460 00:35:16,989 --> 00:35:21,119 Líkar: Tælenskur matur, óbundið mál femínista 461 00:35:21,202 --> 00:35:25,206 og óháð rokktónlist reiðu stúlknanna. 462 00:35:25,289 --> 00:35:28,167 Hér er skrá um diska sem eru inni hjá henni. 463 00:35:30,628 --> 00:35:33,339 Ég gef henni núðlur, bók og hlusta á stelpur 464 00:35:33,422 --> 00:35:37,301 sem kunna ekki á hljóðfæri. -Hefurðu komið í Skunkaklúbb? 465 00:35:37,385 --> 00:35:40,721 Eftirlætishljómsveitin hennar leikur þar annað kvöld. 466 00:35:40,805 --> 00:35:42,932 Ég má ekki láta sjá mig í Skunkaklúbbnum. 467 00:35:43,015 --> 00:35:45,476 En hún verður þar. 468 00:35:45,560 --> 00:35:47,603 Misbjóddu hlustunum eitt kvöld. 469 00:35:50,356 --> 00:35:52,316 Hún á svartar nærbuxur. 470 00:35:53,568 --> 00:35:55,778 Ef það hjálpar. 471 00:35:55,862 --> 00:35:57,321 Það getur ekki sakað. 472 00:37:15,149 --> 00:37:17,318 Verona. Hvað ert þú að gera hér? 473 00:37:18,402 --> 00:37:20,321 Ég verð að fá agua. 474 00:37:25,993 --> 00:37:27,703 Tvær vatnsflöskur. 475 00:37:35,670 --> 00:37:38,214 Þú ætlar ekki að bjóða mér aftur út. 476 00:37:38,297 --> 00:37:41,884 Væri þér sama? Þú truflar þetta. 477 00:37:41,968 --> 00:37:44,303 Hvar er þetta venjulega reykský þitt? 478 00:37:44,387 --> 00:37:47,348 Ég er hættur. Það er óhollt að reykja. 479 00:37:47,431 --> 00:37:49,350 Heldurðu það? 480 00:37:50,643 --> 00:37:56,023 Ekki jafngóðar og Bíkínidráp eða Regnkápur en góðar samt. 481 00:37:59,819 --> 00:38:03,030 Kannastu við Regnkápurnar? -Gerir þú það ekki? 482 00:38:05,574 --> 00:38:08,411 Ég horfði á þig. Ég hef ekki fyrr séð þig svo kynæsandi. 483 00:38:18,504 --> 00:38:21,090 Komdu í gleðskapinn hjá Bogey með mér. 484 00:38:21,173 --> 00:38:24,260 Þú gefst aldrei upp. 485 00:38:24,760 --> 00:38:26,846 Samþykktirðu þetta? -Nei. 486 00:38:26,929 --> 00:38:29,348 Neitaðirðu því? 487 00:38:29,432 --> 00:38:30,599 Nei. 488 00:38:30,683 --> 00:38:32,643 Sjáumst klukkan hálftíu. 489 00:38:43,487 --> 00:38:46,365 Þú hefðir átt að fara út um gluggann. 490 00:38:46,449 --> 00:38:48,367 Pabbi. 491 00:38:49,702 --> 00:38:51,329 Hvert ætlarðu? 492 00:38:51,412 --> 00:38:54,790 Ef þú þarft að vita það er ég í leshópi með vinum mínum. 493 00:38:54,874 --> 00:38:57,168 Er það líka kallað svallveisla? 494 00:38:57,251 --> 00:38:59,420 Þetta er bara gleðskapur, herra Stratford. 495 00:38:59,503 --> 00:39:02,798 Þá er helvíti bara gufubað. 496 00:39:02,882 --> 00:39:05,217 Fréttirðu af gleðskap? 497 00:39:05,301 --> 00:39:09,013 Það er ætlast til að ég verði þar. -Kat fer ekki og þá ferð þú ekki. 498 00:39:09,096 --> 00:39:12,224 Af hverju geturðu ekki verið eðlileg? -Skilgreindu orðið. 499 00:39:12,308 --> 00:39:14,018 Veislan hjá Bogey Lowenstein er eðlileg. 500 00:39:14,101 --> 00:39:15,770 Hvað er Bogey Lowenstein? 501 00:39:15,853 --> 00:39:18,689 Veislan er ömurleg afsökun fyrir bjána sem drekka bjór 502 00:39:18,773 --> 00:39:22,485 og nuddast hver upp við annan til að þurfa ekki að hugsa 503 00:39:22,568 --> 00:39:25,988 um tilgangslaust, neysluháð líf sitt. 504 00:39:27,865 --> 00:39:32,495 Gleymdu að þú ert fúl og vertu einu sinni systir mín. 505 00:39:32,578 --> 00:39:34,080 Gerðu það. 506 00:39:35,873 --> 00:39:37,333 Viltu það? 507 00:39:39,919 --> 00:39:43,214 Viltu gera þetta fyrir mig, Kat? 508 00:39:45,257 --> 00:39:47,134 Ágætt, ég skal láta sjá mig. 509 00:39:53,265 --> 00:39:56,102 Það er að byrja. -Bara gleðskapur, pabbi. 510 00:39:59,146 --> 00:40:01,524 Vertu með magann. 511 00:40:01,607 --> 00:40:03,442 Nei, pabbi. 512 00:40:03,526 --> 00:40:08,072 Ekki í allt kvöld. Bara hér inni í smástund 513 00:40:08,155 --> 00:40:10,783 svo þú skiljir þunga ákvarðana þinna. 514 00:40:12,868 --> 00:40:15,162 Ég veit... -Hlustaðu á mig. 515 00:40:15,246 --> 00:40:20,376 Ef þú hugsar um að kyssa strák sjáðu þetta undir fötum þínum. 516 00:40:20,459 --> 00:40:22,545 Þú ert snarruglaður. 517 00:40:22,628 --> 00:40:25,631 Nú förum við. -Bíddu aðeins. 518 00:40:25,714 --> 00:40:28,259 Ekkert áfengi, dóp, kossar, húðflúr, 519 00:40:28,342 --> 00:40:32,179 göt og engar dýrafórnir. 520 00:40:32,263 --> 00:40:34,682 Guð minn, þarna gaf ég þeim hugmynd. 521 00:40:37,059 --> 00:40:41,147 Hvað ert þú að gera hér? -Hálftíu? Ég kom snemma. 522 00:40:41,230 --> 00:40:43,232 Eins og þú vilt. Ég ek. 523 00:40:43,315 --> 00:40:45,359 Hver barnaði systur þína? 524 00:40:49,405 --> 00:40:51,907 Þá sagði Bianca að ég hefði á réttu að standa. 525 00:40:51,991 --> 00:40:54,535 Hún gengi ekki í Kenneth Cole skónum við þennan kjól 526 00:40:54,618 --> 00:40:58,414 af því að þetta færi ekki vel saman. 527 00:40:58,497 --> 00:41:02,042 Það að ég tók eftir því, þetta er bein tilvitnun: 528 00:41:02,126 --> 00:41:04,628 "Var mjög mikils virði." 529 00:41:04,712 --> 00:41:07,381 Þú varst búinn að segja það. 530 00:41:09,467 --> 00:41:14,263 Hættu að hugsa um sjálfan þig. Hvernig lít ég út? 531 00:41:14,346 --> 00:41:17,558 Eins og Milty, afabróðir minn. 532 00:41:17,641 --> 00:41:19,560 Á ég að sleppa bindinu? 533 00:41:19,643 --> 00:41:22,271 Kannski er það rétt. Ég er mjög óstyrkur. 534 00:41:22,354 --> 00:41:27,359 Líka mjög spenntur. Óstyrkur og spenntur. 535 00:41:27,443 --> 00:41:30,196 Vertu nú rólegur. 536 00:41:30,279 --> 00:41:33,866 Ég fór síðast í veislu hjá Barnapítsum. 537 00:41:33,949 --> 00:41:36,952 Þar var gaman. Mikið fjör. 538 00:41:39,121 --> 00:41:40,206 Ókeypis bjór 539 00:42:00,976 --> 00:42:03,687 Munið að snerta ekki á neinu. 540 00:42:06,899 --> 00:42:09,652 Hvað sagði ég ykkur? 541 00:42:09,735 --> 00:42:13,155 Þetta hlýtur að vera Nigel með brie-ostinn. 542 00:42:40,015 --> 00:42:42,977 Ég er að hugsa um að fá mér Tercel. 543 00:42:44,270 --> 00:42:46,188 Það er Toyota. 544 00:42:48,190 --> 00:42:51,777 Með tveimur hliðarloftpokum og rúmgóðum aftursætum. 545 00:42:58,075 --> 00:42:59,618 Kysstu mig. 546 00:42:59,702 --> 00:43:02,079 Kysstu hann. -Allt í lagi. 547 00:43:06,208 --> 00:43:08,544 Þakka þér fyrir. 548 00:43:13,799 --> 00:43:16,552 Þú lítur vel út í kvöld, kis-kis. 549 00:43:16,635 --> 00:43:19,805 Bíddu. Eru kollvikin að lyftast á þér? 550 00:43:20,889 --> 00:43:23,726 Hvert ætlarðu? -Burt. 551 00:43:23,809 --> 00:43:26,228 Er systir þín hér? -Komdu ekki nálægt systur minni. 552 00:43:26,312 --> 00:43:31,567 Já. En ég get ekki lofað að hún komi ekki nálægt mér. 553 00:43:31,650 --> 00:43:33,569 Slagur! 554 00:43:33,652 --> 00:43:35,654 Slagur! 555 00:43:43,245 --> 00:43:45,122 Sláist úti. 556 00:43:51,170 --> 00:43:53,297 Þakka ykkur fyrir. 557 00:43:55,090 --> 00:43:58,052 Kat, sjáðu hver fann mig. 558 00:43:59,345 --> 00:44:02,598 Bíddu, Bianca. -Talaðu ekki við mig opinberlega. 559 00:44:02,681 --> 00:44:06,143 Ég verð að tala við þig. -Ég nýt unglingsáranna. 560 00:44:06,226 --> 00:44:08,270 Gerðu það líka. 561 00:44:13,108 --> 00:44:15,235 Langar þig í? 562 00:44:15,319 --> 00:44:18,864 Hvað er þetta? -Einmitt, systir. 563 00:44:18,947 --> 00:44:20,949 Ég leitaði þín alls staðar. 564 00:44:21,033 --> 00:44:23,952 Fer maður ekki á skallann í svona veislum? 565 00:44:24,036 --> 00:44:26,121 Ég segi að maður eigi að gera það sem maður vill. 566 00:44:26,205 --> 00:44:30,292 Þú ert sá eini sem er á þeirri skoðun. Sjáumst. 567 00:44:42,596 --> 00:44:45,140 Drottinn dansanna. Sæl, Heather. 568 00:44:45,224 --> 00:44:46,558 Bíttu í mig. 569 00:44:46,642 --> 00:44:48,727 Ég hefði átt að vera með bindið. 570 00:44:48,811 --> 00:44:51,271 Hefurðu séð hana nokkurs staðar? 571 00:44:51,355 --> 00:44:53,315 Rólegur. -Ég er það. 572 00:44:54,441 --> 00:44:56,568 Fylgdu ástinni. 573 00:45:05,077 --> 00:45:07,830 Þekkirðu Chastity? 574 00:45:07,913 --> 00:45:11,792 Já, ég held við séum saman í listfræði. 575 00:45:11,875 --> 00:45:14,169 Fínt. 576 00:45:14,253 --> 00:45:16,880 Heyrðu, 577 00:45:16,964 --> 00:45:18,841 þú ert æðisleg. 578 00:45:20,968 --> 00:45:22,302 Þakka þér fyrir. 579 00:45:22,386 --> 00:45:24,513 Og allir vita að ég er æðislegur. 580 00:45:26,265 --> 00:45:30,227 Komdu, Bianca. Það er hópur í kringum tekílað. 581 00:45:30,310 --> 00:45:32,938 Sjáumst síðar. 582 00:45:45,909 --> 00:45:49,288 Ég kem fram í verðlista- auglýsingu um slöngusokka. 583 00:45:49,371 --> 00:45:51,707 Hún verður sýnd víða. 584 00:45:54,251 --> 00:45:56,503 Og ég á að leika í auglýsingu um gyllinæðarkrem. 585 00:45:56,587 --> 00:46:01,383 Það virðist fáránlegt en ég fæ að leika. 586 00:46:09,850 --> 00:46:11,727 Sástu þetta? 587 00:46:12,978 --> 00:46:16,356 Þetta voru nærföt. Hér er sundskýluuppstillingin aftur. 588 00:46:19,193 --> 00:46:21,111 Sástu muninn? 589 00:46:22,654 --> 00:46:24,573 Ég skal sýna ykkur þetta. 590 00:46:55,479 --> 00:46:58,649 Er það ímyndun að fjörið sé búið allt í einu? 591 00:47:04,905 --> 00:47:09,409 Ég þakka þér enn. 592 00:47:09,493 --> 00:47:12,204 Láttu mig fá þetta. 593 00:47:12,287 --> 00:47:14,039 Nei, ég á það. 594 00:47:15,165 --> 00:47:18,043 Hvernig komstu henni til að gera þetta? 595 00:47:18,126 --> 00:47:20,295 Gera hvað? -Vera eins og manneskja. 596 00:47:30,681 --> 00:47:32,266 Sérðu þetta? 597 00:48:04,089 --> 00:48:07,009 Er allt í lagi? -Mér líður vel. 598 00:48:09,136 --> 00:48:11,471 Þér líður ekki vel. Komdu. 599 00:48:12,556 --> 00:48:16,059 Ég þarf bara að leggja mig. -Ef þú gerir það þá sofnarðu. 600 00:48:16,143 --> 00:48:18,020 Það er gott að sofa. 601 00:48:18,103 --> 00:48:21,690 Ekki ef maður hefur fengið heilahristing. Sestu. 602 00:48:22,774 --> 00:48:24,276 Sestu. 603 00:48:24,359 --> 00:48:26,445 Við þurfum að tala saman. -Ég er upptekinn. 604 00:48:26,528 --> 00:48:28,697 Í eina sekúndu. 605 00:48:33,744 --> 00:48:38,290 Ég er hættur við þetta. -Hvað áttu við? 606 00:48:38,373 --> 00:48:41,418 Hún vildi mig ekki. Það var alltaf Joey. 607 00:48:41,501 --> 00:48:43,962 Kanntu vel við stúlkuna? 608 00:48:44,046 --> 00:48:47,007 Já. -Er þetta leggjandi á sig fyrir hana? 609 00:48:47,090 --> 00:48:49,092 Ég hélt það en... 610 00:48:49,176 --> 00:48:53,639 Annaðhvort eða. Það er minna spunnið í Joey en í þig. 611 00:48:53,722 --> 00:48:58,810 Láttu engan halda að þú verð- skuldir ekki það sem þú vilt. 612 00:48:58,894 --> 00:49:00,729 Drífðu í þessu. 613 00:49:04,232 --> 00:49:05,651 Förum. 614 00:49:16,286 --> 00:49:17,996 Vertu ekki með þetta yfirlæti. 615 00:49:18,080 --> 00:49:20,582 Þú notar stór orð þegar þú ert í kippnum. 616 00:49:20,666 --> 00:49:22,584 Það finnst mér ekki. 617 00:49:25,379 --> 00:49:28,423 Af hverju gerirðu þetta? -Það gæti verið heilahristingur. 618 00:49:28,507 --> 00:49:32,302 Er þér ekki sama þótt ég vakni aldrei? -Auðvitað ekki. 619 00:49:32,386 --> 00:49:35,305 Annars yrði ég að vera með stelpum sem líkar við mig. 620 00:49:35,389 --> 00:49:36,682 Eru þær til? 621 00:49:36,765 --> 00:49:39,810 Hver þarf væntumþykju þegar ég hef hatur? 622 00:49:39,893 --> 00:49:42,980 Leyfðu mér að setjast smástund. 623 00:49:57,995 --> 00:50:00,330 Af hverju léstu hann æsa þig upp? 624 00:50:00,414 --> 00:50:02,207 Hvern? -Joey. 625 00:50:02,290 --> 00:50:03,917 Ég þoli hann ekki. 626 00:50:05,168 --> 00:50:08,296 Þú valdir réttu hefndina, svolgraðir í þig tekíla. 627 00:50:10,132 --> 00:50:12,259 Þú veist hvað sagt er. 628 00:50:12,342 --> 00:50:14,761 Nei. Hvað er sagt? 629 00:50:14,845 --> 00:50:18,015 Nei. Vaknaðu, Kat. Horfðu á mig. 630 00:50:18,098 --> 00:50:20,475 Hlustaðu á mig. Opnaðu augun. 631 00:50:29,192 --> 00:50:31,486 Augun í þér eru hálfgrænleit. 632 00:50:51,006 --> 00:50:53,884 Við ætlum nokkur til Jarets. Kemurðu? 633 00:50:53,967 --> 00:50:56,470 Ég verð að vera komin heim eftir 20 mínútur. 634 00:50:56,553 --> 00:51:00,057 Ég þarf ekki að vera komin heim fyrr en klukkan tvö. 635 00:51:00,140 --> 00:51:01,933 Síðasta tækifæri. 636 00:51:02,434 --> 00:51:05,103 Ég get það ekki. Fjandinn sjálfur. 637 00:51:05,187 --> 00:51:07,481 En sú skömm. Jæja? 638 00:51:07,564 --> 00:51:09,524 Vilt þú koma? 639 00:51:09,608 --> 00:51:12,569 Chastity. -Þú neitaðir. 640 00:51:12,652 --> 00:51:14,196 Tíkin. 641 00:51:18,450 --> 00:51:21,912 Var gaman í kvöld? -Æðislega. 642 00:51:21,995 --> 00:51:24,081 Cameron. 643 00:51:25,624 --> 00:51:28,376 Geturðu skutlað mér heim? 644 00:51:32,047 --> 00:51:33,715 Ég ætti að gera þetta. 645 00:51:33,799 --> 00:51:36,760 Hvað? -Þetta. 646 00:51:36,843 --> 00:51:39,554 Stofna hljómsveit? -Nei, setja útvarpstæki í bíla. 647 00:51:39,638 --> 00:51:43,350 Já, stofna hljómsveit. Pabbi yrði hrifinn af því. 648 00:51:56,613 --> 00:52:00,575 Ég get ekki ímyndað mér þig biðja föður þinn um neitt. 649 00:52:00,659 --> 00:52:04,079 Heldurðu að þú þekkir mig? -Ég er að kynnast þér. 650 00:52:04,162 --> 00:52:06,957 Það eina sem fólk veit um mig er að ég er skelfileg. 651 00:52:09,042 --> 00:52:11,962 Ég er enginn engill heldur. 652 00:52:19,594 --> 00:52:22,472 Hvað er með pabba þinn? Er hann leiðinlegur? 653 00:52:23,682 --> 00:52:25,976 Nei, hann vill bara að ég sé önnur en ég er. 654 00:52:26,059 --> 00:52:27,811 Hver? -Bianca. 655 00:52:27,894 --> 00:52:29,271 Nú, hún. 656 00:52:33,150 --> 00:52:35,986 Móðgastu ekki. Ég veit að allir kunna vel við systur þína 657 00:52:36,069 --> 00:52:39,364 en hún er ekki áhugaverð. 658 00:52:46,329 --> 00:52:47,747 Veistu, 659 00:52:49,499 --> 00:52:51,793 þú ert ekki eins afleitur og ég hélt. 660 00:53:02,679 --> 00:53:04,598 Við ættum kannski að gera þetta síðar. 661 00:53:50,268 --> 00:53:53,021 Þig langaði aldrei að fara út að sigla með mér. 662 00:53:54,814 --> 00:53:57,484 Víst. 663 00:53:57,567 --> 00:53:59,486 Nei, þú vildir það ekki. 664 00:54:00,987 --> 00:54:03,531 Eiginlega ekki... 665 00:54:03,615 --> 00:54:06,201 Þú þurftir ekki að segja annað. 666 00:54:08,453 --> 00:54:11,039 Hefurðu alltaf verið svona eigingjörn? 667 00:54:13,917 --> 00:54:15,293 Já. 668 00:54:19,381 --> 00:54:25,220 Fallegt fólk getur ekki sýnt öðrum algera lítilsvirðingu. 669 00:54:25,303 --> 00:54:29,599 Ég kunni vel við þig. Ég varði þig 670 00:54:29,683 --> 00:54:33,520 þegar þú varst sögð hégómleg. Þú baðst mig að hjálpa þér. 671 00:54:33,603 --> 00:54:38,525 Ég lærði frönsku vegna þín. Þú hunsaðir mig algerlega... 672 00:55:07,595 --> 00:55:10,348 Ég er aftur kominn í leikinn. 673 00:55:13,393 --> 00:55:17,814 Kæra Kat, þú dansar í takt við hjartsláttinn í mér. 674 00:55:17,897 --> 00:55:19,858 Dansaðu fyrir mig, kúrekastelpa. 675 00:55:19,941 --> 00:55:22,819 Hvað skuldum við þér fyrir að hafa dansað á borðinu? 676 00:55:24,195 --> 00:55:26,781 Mér kemur það ekki við en hvernig var helgin? 677 00:55:26,865 --> 00:55:29,993 Ég veit það ekki. Eigum við að spyrja Kat að því? 678 00:55:30,076 --> 00:55:33,580 Ég vil ekki heyra það nema hún hafi lúbarið þig. 679 00:55:35,915 --> 00:55:38,835 Flettum upp á blaðsíðu 73. 141. sonnetta. 680 00:55:38,918 --> 00:55:40,378 Hlustið. 681 00:55:40,462 --> 00:55:42,547 Í alvöru elska ég þig ekki með augunum 682 00:55:42,630 --> 00:55:47,177 því ég sé ótal galla á þér. En hjarta mitt elskar það 683 00:55:47,260 --> 00:55:49,471 sem það hatar og elskar það í óhófi. 684 00:55:53,058 --> 00:55:55,643 Shakespeare er dauður hvítingi en vissi hvað hann bullaði. 685 00:55:55,727 --> 00:56:00,357 Horfið fram hjá því. Semjið sjálf þessa sonnettu. 686 00:56:02,692 --> 00:56:05,820 Já, ungfrú Ég hef skoðun á öllu. 687 00:56:05,904 --> 00:56:08,740 Á hún að vera fimmliða með öfugum tvílið? 688 00:56:08,823 --> 00:56:10,950 Ætlarðu ekki að rífast við mig um þetta? 689 00:56:11,034 --> 00:56:12,994 Nei, þetta er gott verkefni. 690 00:56:14,871 --> 00:56:18,166 Þú reynir að rugla mig. -Nei, mig langar að yrkja. 691 00:56:18,666 --> 00:56:20,377 Farðu úr stofunni. 692 00:56:21,461 --> 00:56:22,670 Út! 693 00:56:29,803 --> 00:56:33,306 Þakka þér, herra Morgan. -Þegiðu. 694 00:56:57,747 --> 00:56:59,666 Þetta er fín mynd. 695 00:56:59,749 --> 00:57:02,627 Á kraginn að hindra að hann sleiki saumana? 696 00:57:05,713 --> 00:57:10,468 Bara grín. Ég veit að þú dáir Shakespeare. 697 00:57:10,552 --> 00:57:14,431 Meira en það. Við erum saman. 698 00:57:14,514 --> 00:57:15,890 Allt í lagi. 699 00:57:17,267 --> 00:57:20,979 "Hver gat haldið aftur af sér, hafði ást í hjarta sínu 700 00:57:21,062 --> 00:57:25,316 og nægan kjark til að láta vita af ástinni?" 701 00:57:25,400 --> 00:57:27,110 Er þetta ekki úr Makbeð? 702 00:57:32,365 --> 00:57:34,284 Ég á vin 703 00:57:34,367 --> 00:57:36,578 sem er hrifinn af vinkonu þinni. 704 00:57:43,585 --> 00:57:45,587 Hvað gerðirðu við hana? 705 00:57:45,670 --> 00:57:48,214 Ekkert. Hún var of drukkin. 706 00:57:48,298 --> 00:57:51,926 En áætlunin heppnaðist. -Þú sagðist vilja hætta. 707 00:57:53,094 --> 00:57:55,388 Ég vildi það 708 00:57:55,472 --> 00:57:58,099 en það var áður en hún kyssti mig. 709 00:57:58,808 --> 00:57:59,893 Hvar? 710 00:57:59,976 --> 00:58:01,603 Í bílnum. 711 00:58:05,148 --> 00:58:06,900 Afsakið þetta. 712 00:58:07,650 --> 00:58:11,112 Hún sagði mér fréttirnar. -Hvað sagði hún? 713 00:58:11,196 --> 00:58:14,824 "Hatar hann með hita þúsund sóla." Þetta er tilvitnun. 714 00:58:15,909 --> 00:58:18,912 Þakka þér fyrir. Þetta var mikil huggun. 715 00:58:19,871 --> 00:58:22,624 Hún gæti þurft einn dag til að kæla sig. 716 00:58:29,339 --> 00:58:30,423 Eða tvo. 717 00:58:42,352 --> 00:58:46,105 Hver færi á þessa úreltu pörunarathöfn? 718 00:58:46,189 --> 00:58:50,360 Ég. En enginn fer með mér. -Viltu fara í betri fötin 719 00:58:50,443 --> 00:58:52,862 fyrir lúða með standpínu sem þuklar á þér 720 00:58:52,946 --> 00:58:56,866 og á meðan þarftu að hlusta á ömurlega hljómsveit? 721 00:58:56,950 --> 00:59:02,205 Við förum þá ekki. Ég ætla samt að fara í kjól. 722 00:59:02,288 --> 00:59:06,334 Þú lítur ekki rétt á þetta. Við flytjum boðskap. 723 00:59:06,417 --> 00:59:11,297 Ágætt. Það er nýlunda hjá okkur. 724 00:59:27,105 --> 00:59:29,315 Halló, Amor. 725 00:59:29,399 --> 00:59:31,025 Sæll, Joey. 726 00:59:31,109 --> 00:59:34,070 Þú einbeitir þér mjög að íþróttatímunum. 727 00:59:35,363 --> 00:59:38,074 Get ég hjálpað þér? -Tölum um lokaballið. 728 00:59:43,997 --> 00:59:47,041 Þú veist hvernig það er. Ég fæ ekki að fara ef Kat fer ekki. 729 00:59:47,125 --> 00:59:49,711 Hún fer. 730 00:59:49,794 --> 00:59:51,879 Hvenær var það ákveðið? 731 00:59:51,963 --> 00:59:54,257 Segjum bara að ég sé um það. 732 00:59:59,345 --> 01:00:02,765 Þetta á að duga fyrir blómum, limma, smóking og öllu. 733 01:00:02,849 --> 01:00:05,518 Sjáðu bara til að hún komi á ballið. 734 01:00:05,602 --> 01:00:08,938 Ég er orðinn leiður á að leika við þig. 735 01:00:09,022 --> 01:00:10,857 Bíddu, bíddu. 736 01:00:10,940 --> 01:00:13,610 Ertu leiður á til dæmis 737 01:00:13,693 --> 01:00:15,612 300 dölum? 738 01:01:37,151 --> 01:01:40,279 Hefurðu séð "Kvenlega dulúð"? Ég týndi bókinni minni. 739 01:01:40,363 --> 01:01:42,949 Hvað ert þú að gera hér? -Ég ætla að hlusta á ljóðin. 740 01:01:43,032 --> 01:01:46,285 Þú ert svo... -Töfrandi? 741 01:01:46,369 --> 01:01:48,162 Heilbrigður? 742 01:01:48,246 --> 01:01:50,289 Óvelkominn. 743 01:01:52,417 --> 01:01:54,627 Þú ert ekki eins ill og þú heldur að þú sért. 744 01:01:54,711 --> 01:01:57,004 Þú ert ekki sá óþokki sem þú þykist vera. 745 01:01:57,088 --> 01:01:59,674 Naríurnar eru komnar í hnút hjá sumum. 746 01:01:59,757 --> 01:02:03,136 Þú hefur engin áhrif á mínar brækur. 747 01:02:03,219 --> 01:02:07,181 Á hvað hafði ég þá áhrif? -Á æluviðbrögðin hjá mér. 748 01:02:07,265 --> 01:02:10,184 KVENLEG DULÚÐ 749 01:02:19,819 --> 01:02:22,196 Hún er enn ill. 750 01:02:22,280 --> 01:02:25,074 "Ljúfa ást, endurnýjaðu mátt þinn." 751 01:02:26,325 --> 01:02:28,619 Ekki bulla svona við mig. Menn geta heyrt þetta. 752 01:02:28,703 --> 01:02:31,289 Þú komst henni í vanda. Fórnaðu þér 753 01:02:31,372 --> 01:02:33,958 á altari virðingarinnar og jafnaðu metin. 754 01:02:37,587 --> 01:02:42,550 Bullaðu ekki þannig við hann. Þetta gæti heryrst. 755 01:05:00,021 --> 01:05:02,690 EFTIRSETA 756 01:05:18,539 --> 01:05:20,499 Þú virðist óstyrkur. 757 01:05:21,792 --> 01:05:23,294 Já, herra. 758 01:05:23,377 --> 01:05:25,588 Þú ert sveittur eins og svín. 759 01:05:25,671 --> 01:05:27,673 Já, herra. 760 01:05:27,757 --> 01:05:30,509 Augun í þér eru blóðhlaupin. 761 01:05:31,761 --> 01:05:32,887 Já, herra. 762 01:05:32,970 --> 01:05:35,348 Áttu ekki maríjúana? 763 01:05:41,562 --> 01:05:43,606 Ég geri það upptækt. 764 01:05:53,032 --> 01:05:54,742 Þetta líka. 765 01:05:58,996 --> 01:06:00,081 Herra Chapin, 766 01:06:00,164 --> 01:06:02,208 má ég tala við þig? 767 01:06:02,291 --> 01:06:04,210 Hvað var það, Stratford? 768 01:06:04,293 --> 01:06:06,712 Ég veit hvernig hægt er að bæta knattspyrnuliðið. 769 01:06:06,796 --> 01:06:10,257 Fínt. Tölum síðar um það. 770 01:06:11,634 --> 01:06:12,927 Glugginn. 771 01:06:14,637 --> 01:06:16,013 Glugginn. 772 01:06:18,766 --> 01:06:21,394 Stórleikurinn gegn Hillcrest... 773 01:06:21,477 --> 01:06:23,479 Svakalega ertu með stóra vöðva. 774 01:06:23,562 --> 01:06:27,400 Þeir eru örugglega stærri á hinum handleggnum. Tekurðu steralyf? 775 01:06:27,483 --> 01:06:31,570 Mér skilst að sterar geti stórskemmt á mönnum tólin. 776 01:06:31,654 --> 01:06:35,074 Ekki að ég sé að hugsa um tólin á þér. 777 01:06:35,157 --> 01:06:36,450 Vonandi ekki. 778 01:06:37,827 --> 01:06:40,079 Þær baka okkur á hverju ári. 779 01:06:40,162 --> 01:06:45,084 Ég er með ráð sem valda því að við sigrum þær loks. 780 01:06:45,167 --> 01:06:46,544 Hver eru þau? 781 01:06:46,627 --> 01:06:49,255 Þú kenndir okkur þetta. -Hvað? 782 01:06:50,256 --> 01:06:52,383 Að villa um. -Kenndi ég ykkur það? 783 01:06:52,466 --> 01:06:55,928 Já. Eða Sigfried eða Roy. Það skiptir ekki máli. 784 01:06:58,014 --> 01:07:01,434 Þær horfa til hægri og við hlaupum til vinstri. 785 01:07:01,517 --> 01:07:03,686 Og við skorum og vinnum. 786 01:07:04,520 --> 01:07:08,274 Hvernig fáum við þær til að horfa til vinstri? 787 01:07:08,357 --> 01:07:10,276 Svona. 788 01:07:17,366 --> 01:07:19,118 Allt í lagi. 789 01:07:19,201 --> 01:07:23,581 Nú hefur þú séð áætlunina. 790 01:07:23,664 --> 01:07:29,462 Ég ætla að sýna öðrum hana. 791 01:07:41,474 --> 01:07:45,144 Þakka þér fyrir að hafa hjálpað mér úr prísundinni. 792 01:07:45,227 --> 01:07:47,229 Ekkert mál. -Ég hélt hann sæi mig 793 01:07:47,313 --> 01:07:51,942 skríða út um gluggann. Hvernig truflaðirðu hann? 794 01:07:52,026 --> 01:07:55,154 Ég heillaði hann með fyndninni. 795 01:07:58,074 --> 01:08:00,159 Hvaða afsökun hefur þú? 796 01:08:00,242 --> 01:08:02,828 Fyrir hverju? -Að láta eins og við gerum. 797 01:08:04,163 --> 01:08:09,251 Ég geri ekki það sem aðrir vænta að ég geri. 798 01:08:09,335 --> 01:08:12,713 Þú veldur vonbrigðum í byrjun og þá er allt í lagi. 799 01:08:14,381 --> 01:08:16,050 Eitthvað í þá áttina. 800 01:08:17,718 --> 01:08:20,346 Síðan gerðirðu mistök. -Hvernig? 801 01:08:21,889 --> 01:08:24,683 Með því að valda mér ekki vonbrigðum. 802 01:08:32,817 --> 01:08:34,985 Treystirðu þér til þess? 803 01:08:35,069 --> 01:08:36,987 Til hvers? 804 01:08:38,572 --> 01:08:41,534 Litakúlur 805 01:10:16,503 --> 01:10:18,339 Þetta er allt ósatt. 806 01:10:18,422 --> 01:10:21,967 Ríkislögreglumaðurinn. -Sá dauði á bílastæðinu. 807 01:10:22,051 --> 01:10:23,469 Sögusagnir. 808 01:10:23,552 --> 01:10:26,764 Eistun á Bobby Ridgeway? 809 01:10:26,847 --> 01:10:28,849 Satt. Hann þreifaði á mér í löngu frímínútunum. 810 01:10:28,933 --> 01:10:30,559 Sanngjörn viðbrögð. 811 01:10:30,643 --> 01:10:35,397 Hreimurinn? -Réttur. Ég bjó í Ástralíu til tíu ára aldurs. 812 01:10:35,481 --> 01:10:37,274 Með skógardvergum? 813 01:10:37,358 --> 01:10:40,402 Nærri lagi. Með mömmu. 814 01:10:41,737 --> 01:10:44,782 Hvar varstu í fyrra? Þetta með klámmyndirnar er lygi. 815 01:10:44,865 --> 01:10:46,242 Er það víst? 816 01:10:54,458 --> 01:10:57,419 Segðu mér eitthvað sem er satt. -Eitthvað sem er satt? 817 01:11:00,297 --> 01:11:02,424 Mér þykja baunir vondar. 818 01:11:02,508 --> 01:11:06,011 Eitthvað raunverulegt sem enginn annar veit. 819 01:11:07,721 --> 01:11:09,640 Þú ert sæt. 820 01:11:11,767 --> 01:11:13,143 Og kynæsandi. 821 01:11:14,436 --> 01:11:16,897 Og bálskotin í mér. 822 01:11:18,232 --> 01:11:20,526 Hefur þér verið sagt að þú ert ótrúlega sjálfsöruggur? 823 01:11:20,609 --> 01:11:23,404 Ég segi það við mig á hverjum degi. 824 01:11:26,949 --> 01:11:29,326 Komdu á ballið með mér. 825 01:11:29,410 --> 01:11:31,787 Býðurðu mér eða skiparðu mér það? 826 01:11:31,870 --> 01:11:33,289 Svona, komdu með mér. 827 01:11:33,372 --> 01:11:36,750 Nei. -Af hverju ekki? 828 01:11:36,834 --> 01:11:39,169 Ég vil það ekki. Það er heimskulegt. 829 01:11:39,253 --> 01:11:42,589 Enginn ætlast til að þú farir. 830 01:11:42,673 --> 01:11:44,591 Af hverju sækirðu þetta svona stíft? 831 01:11:46,468 --> 01:11:49,138 Hvað hefurðu upp úr því? 832 01:11:52,850 --> 01:11:55,686 Þarf ég að hafa ástæðu til að vilja vera með þér? 833 01:11:55,769 --> 01:11:57,479 Seg þú mér það. 834 01:12:00,065 --> 01:12:04,445 Þú þarft að fara í meðferð. Hefur einhver sagt þér það? 835 01:12:04,528 --> 01:12:06,488 Svaraðu spurningunni. 836 01:12:06,572 --> 01:12:10,909 Það eina sem ég fæ er ánægjan af að vera með þér. 837 01:12:21,712 --> 01:12:24,590 Má bjóða þér nípu? 838 01:12:24,673 --> 01:12:26,550 Nei, það máttu ekki. 839 01:12:26,633 --> 01:12:29,636 Hvar er blýantur frænda míns? 840 01:12:29,720 --> 01:12:33,515 Ég veit það ekki. Kannski uppi í rassinum á þér. 841 01:12:35,851 --> 01:12:38,395 Bíddu. Þetta er ekki á þessari síðu. 842 01:12:38,479 --> 01:12:41,190 Má ég spyrja þig nokkurs, Cameron. 843 01:12:41,273 --> 01:12:45,569 Hvenær ætlarðu að bjóða mér út? 844 01:12:50,532 --> 01:12:52,034 Merde. 845 01:13:04,421 --> 01:13:10,636 Fagra mær, komdu með mér á ballið. Ég bíð. William S. 846 01:13:17,768 --> 01:13:19,186 Sjö! 847 01:13:21,397 --> 01:13:22,481 Gott. 848 01:13:27,403 --> 01:13:29,655 Pabbi. -Sæl, elskan. 849 01:13:29,738 --> 01:13:34,076 Mig langar að tala um annað kvöld. Ballið... 850 01:13:40,374 --> 01:13:43,127 Hefur Kat herra? 851 01:13:44,169 --> 01:13:46,797 Nei... 852 01:13:46,880 --> 01:13:51,135 Ég breyti ekki reglunum fyrir naglann Joey. 853 01:13:51,218 --> 01:13:52,845 Hvernig nagla? 854 01:13:53,929 --> 01:13:55,639 Þá er hann... 855 01:13:55,722 --> 01:13:58,517 Kat fer ekki, þú ferð ekki. Sögulok. 856 01:13:59,476 --> 01:14:04,189 Endurskoðum. Kat áhugalaus. Ég að deyja af löngun. 857 01:14:04,273 --> 01:14:06,191 Veistu hvað gerist á lokaböllum? 858 01:14:06,275 --> 01:14:09,736 Já, við dönsum, kyssumst og komum heim. 859 01:14:09,820 --> 01:14:11,947 Ekki eins slæmt og þú ímyndar þér. 860 01:14:12,030 --> 01:14:15,409 Kossar? Heldurðu það? 861 01:14:15,492 --> 01:14:18,245 Ég veð ekki upp í olnboga í legkökum 862 01:14:18,328 --> 01:14:20,038 vegna kossa alla daga. 863 01:14:20,122 --> 01:14:23,375 Geturðu gleymt því að þú ert í slæmu jafnvægi 864 01:14:23,459 --> 01:14:25,836 og rætt þörf mína sem unglings á að vera eðlileg? 865 01:14:25,919 --> 01:14:28,005 Hvað er eðlilegt? 866 01:14:28,088 --> 01:14:31,800 Eru það krakkarnir í þáttunum sem sofa hver hjá öðrum? 867 01:14:32,593 --> 01:14:34,511 Það er ekki... -Ég get fært fréttir. 868 01:14:34,595 --> 01:14:36,555 Ég skil. Ég veit þetta. 869 01:14:36,638 --> 01:14:40,976 Þú sefur ekki hjá strák þótt hann eigi flottan bíl. 870 01:14:46,482 --> 01:14:48,817 Mamma mín ól ekki upp neinn asna. 871 01:14:50,444 --> 01:14:51,862 Takk, Bill. 872 01:14:53,614 --> 01:14:58,785 ...Öll ástin í landinu, heiminum. Trúðu mér. 873 01:14:59,703 --> 01:15:02,456 Þetta er sönn saga. Raunverulegur heimur. 874 01:15:02,539 --> 01:15:03,582 Seattle. 875 01:15:06,919 --> 01:15:08,420 Kom inn. 876 01:15:14,593 --> 01:15:16,512 Ég veit... 877 01:15:18,388 --> 01:15:21,058 að þér er illa við að vera heima þar sem ég er engin 878 01:15:21,141 --> 01:15:23,936 venjuleg miðskólastelpa. -Eins og þér sé ekki sama? 879 01:15:24,019 --> 01:15:28,649 Mér er ekki sama. En ég vil gera eitthvað vegna sjálfrar mín 880 01:15:28,732 --> 01:15:31,235 en ekki vegna annarra. 881 01:15:31,318 --> 01:15:33,237 Ég vildi að ég gæti veitt mér þann munað. 882 01:15:33,320 --> 01:15:36,490 Ég er eini annars árs neminn sem er boðið á lokaballið 883 01:15:36,573 --> 01:15:39,660 en get ekki farið af því að þú vilt ekki fara. 884 01:15:43,413 --> 01:15:46,458 Sagði Joey þér ekki að ég var með honum? 885 01:15:46,542 --> 01:15:48,252 Allt í lagi. 886 01:15:49,294 --> 01:15:51,004 Í níunda bekk í heilan mánuð. 887 01:15:56,677 --> 01:15:57,761 Af hverju? 888 01:15:57,844 --> 01:16:01,265 Af því að hann var svo sætur. 889 01:16:01,348 --> 01:16:04,142 En þér er illa við Joey. -Já, núna. 890 01:16:05,227 --> 01:16:06,478 Hvað gerðist? 891 01:16:12,526 --> 01:16:15,320 Segðu að þú sért að spauga. 892 01:16:15,404 --> 01:16:17,322 Bara einu sinni. 893 01:16:17,406 --> 01:16:19,533 Rétt eftir að mamma fór. 894 01:16:20,534 --> 01:16:22,452 Allir gerðu þetta 895 01:16:22,536 --> 01:16:25,205 og þá gerði ég það. 896 01:16:25,289 --> 01:16:28,875 Að því búnu sagðist ég ekki vilja meira, ég væri óundirbúin. 897 01:16:28,959 --> 01:16:32,421 Hann varð illur og lét mig róa. 898 01:16:32,504 --> 01:16:36,174 Ég hét því að gera aldrei neitt af því að aðrir gerðu það. 899 01:16:36,258 --> 01:16:40,304 Ég hef ekki gert það síðan nema í boðinu hjá Bogey 900 01:16:40,387 --> 01:16:43,473 og þá ældi ég svona líka glæsilega. 901 01:16:44,933 --> 01:16:50,188 Af hverju vissi ég þetta ekki? -Ég hótaði að segja 902 01:16:50,272 --> 01:16:54,568 hve lítið væri undir honum ef hann segði frá þessu. 903 01:16:56,778 --> 01:16:59,865 Af hverju sagðirðu mér það ekki? 904 01:17:01,491 --> 01:17:04,536 Ég vildi að þú ákvæðir þig sjálf um hann. 905 01:17:06,079 --> 01:17:09,082 Af hverju hjálpaðirðu pabba að halda mér í gíslingu? 906 01:17:09,166 --> 01:17:12,085 Ég er ekki nógu vitlaus til að gera sömu mistök og þú. 907 01:17:12,169 --> 01:17:14,504 Ég hélt ég væri að vernda þig. 908 01:17:14,588 --> 01:17:17,591 Með því að leyfa mér ekki að reyna neitt sjálf? 909 01:17:17,674 --> 01:17:22,554 Það er ekki öll reynsla góð. Öllum er ekki treystandi. 910 01:17:22,638 --> 01:17:25,474 Ég kemst líklega aldrei að því. 911 01:18:10,310 --> 01:18:14,189 Konur með þunnt hár, GLH leysir vandann. 912 01:18:14,272 --> 01:18:16,858 GLH er ekki málning eða hula. 913 01:18:16,942 --> 01:18:20,987 Það er ótrúlegt duft sem loðir við hárið. 914 01:18:21,071 --> 01:18:23,532 Það byggir á sjálfu sér 915 01:18:23,615 --> 01:18:27,744 og hárið verður fallegt. Efnið er ekki dýrt. 916 01:18:27,828 --> 01:18:29,413 Athyglisvert. 917 01:18:31,540 --> 01:18:34,626 Bless, pabbi. Ég ætla á ballið. 918 01:18:34,710 --> 01:18:36,128 Góður, elskan. 919 01:18:43,719 --> 01:18:45,971 Hvað er þetta? -Ballkjóll. 920 01:18:46,054 --> 01:18:48,932 Ég hef oft heyrt þetta orð að undanförnu. 921 01:18:55,063 --> 01:18:57,858 Ég... 922 01:19:03,071 --> 01:19:06,783 Bless, pabbi. -Stansaðu. Snúðu þér. 923 01:19:06,867 --> 01:19:08,994 Útskýrðu. 924 01:19:09,077 --> 01:19:12,414 Þú sagðir að ég mætti fara út ef Kat færi út. 925 01:19:12,497 --> 01:19:16,293 Hún fann strák sem hentar henni vel og það hentar mér vel 926 01:19:16,376 --> 01:19:19,963 þar sem Cameron bauð mér á ballið. 927 01:19:20,046 --> 01:19:24,301 Kat fór og þá má ég fara samkvæmt téðri reglu. 928 01:19:25,427 --> 01:19:27,763 Það gleður mig að kynnast þér. -Förum. 929 01:19:36,396 --> 01:19:38,273 Þetta er ekki gott. 930 01:20:22,859 --> 01:20:24,319 Sömuleiðis. 931 01:20:27,155 --> 01:20:29,074 Fékkstu smóking á síðustu stundu? 932 01:20:29,157 --> 01:20:31,284 Hann var við höndina. 933 01:20:32,536 --> 01:20:36,289 Hvað um kjólinn? -Hann var við höndina. 934 01:20:41,628 --> 01:20:44,381 Fyrirgefðu að ég skyldi rengja það sem þú vildir. 935 01:20:44,464 --> 01:20:46,424 Mér skjátlaðist. 936 01:20:47,926 --> 01:20:49,845 Ég fyrirgef þér. 937 01:20:52,264 --> 01:20:54,391 Allt í lagi. 938 01:20:54,474 --> 01:20:57,102 Eigum við að fara á ball? -Já, frú. 939 01:21:10,532 --> 01:21:14,494 Sæll. Ég heiti Joey og er kominn til að sækja Biöncu. 940 01:21:35,307 --> 01:21:37,225 Hefurðu séð hann? 941 01:21:37,309 --> 01:21:40,645 William. Hann bað mig að hitta sig hér. 942 01:21:40,729 --> 01:21:45,275 Segðu ekki að þú ofskynjir allt fyllilega. 943 01:22:07,756 --> 01:22:09,382 Frú mín góð. 944 01:22:09,466 --> 01:22:11,551 Ágæti herra. 945 01:22:34,783 --> 01:22:36,701 Guð minn góður. 946 01:22:38,244 --> 01:22:40,789 Ég átti inni greiða. 947 01:23:37,470 --> 01:23:41,099 Hvað ert þú að gera hér? -Fleiri eru hér en þú úr öðrum bekk. 948 01:23:41,182 --> 01:23:43,059 Joey bauð mér. 949 01:23:43,143 --> 01:23:46,813 Til hamingju. Þú mátt eiga hann. 950 01:23:46,896 --> 01:23:51,484 Joey kunni við þig aðeins af einni ástæðu. 951 01:23:51,568 --> 01:23:54,988 Hann veðjaði við vini sína að hann fengi þig í kvöld. 952 01:24:00,827 --> 01:24:03,038 Milwaukee. 953 01:24:03,121 --> 01:24:05,373 Ég var þar í fyrra. 954 01:24:05,457 --> 01:24:07,876 Ég var ekki í fangelsi, ég þekki ekki Marilyn Manson 955 01:24:07,959 --> 01:24:11,671 og hef ekki sofið hjá Kryddpíu. 956 01:24:11,755 --> 01:24:15,467 Afi var veikur og ég var lengst af á sófanum hans, 957 01:24:15,550 --> 01:24:21,681 horfði á Hamingjuhjólið og át dósamat. Sögulok. 958 01:24:21,765 --> 01:24:23,183 Útilokað. 959 01:24:26,644 --> 01:24:30,648 Hvað er þetta? Ég borgaði þér ekki fyrir að bjóða Kat út 960 01:24:30,732 --> 01:24:33,985 svo þessi litli ræfill gæti stolið Biöncu. 961 01:24:38,073 --> 01:24:40,116 Hefur þú ekkert upp úr þessu? 962 01:24:51,544 --> 01:24:54,005 Nú verður allt 963 01:24:54,089 --> 01:24:56,508 vitlaust. 964 01:24:59,552 --> 01:25:02,347 Joey vinur, hlustaðu. 965 01:25:06,101 --> 01:25:09,229 Þú kássaðist upp á rangan mann og nú færðu það borgað. 966 01:25:09,312 --> 01:25:11,856 Þú og þessi litla tík. 967 01:25:12,524 --> 01:25:15,235 Þetta nægir. Nú gekkstu of langt. 968 01:25:17,695 --> 01:25:20,031 Stattu upp, aumingi! 969 01:25:25,662 --> 01:25:28,998 Ansans, ég leik í augnúða- auglýsingu á morgun. 970 01:25:29,082 --> 01:25:32,085 Þetta færðu fyrir að meiða hann. Þetta er vegna systur minnar. 971 01:25:33,378 --> 01:25:35,713 Og þetta er vegna mín. 972 01:25:42,762 --> 01:25:45,265 Er allt í lagi með þig? 973 01:25:45,348 --> 01:25:47,225 Mér hefur aldrei liðið betur. 974 01:25:57,110 --> 01:26:00,446 Maður sen ég hata borgaði þér fyrir að bjóða mér út. 975 01:26:00,530 --> 01:26:02,615 Ég vissi að þetta var gabb. 976 01:26:02,699 --> 01:26:04,492 Þetta var ekki þannig. 977 01:26:04,576 --> 01:26:08,037 Innborgun núna og uppbót fyrir að sofa hjá mér? 978 01:26:08,121 --> 01:26:11,583 Mér var sama um peningana. 979 01:26:11,666 --> 01:26:13,168 En ekki um þig. 980 01:26:15,003 --> 01:26:17,630 Þú ert ekki eins og ég hélt að þú værir. 981 01:26:59,881 --> 01:27:02,467 Langar þig í? 982 01:27:05,178 --> 01:27:09,432 Ertu viss um að þú viljir ekki koma að sigla með okkur? 983 01:27:09,515 --> 01:27:11,434 Nei, mér líður vel hér. 984 01:27:12,810 --> 01:27:18,149 Hef ég þakkað þér fyrir að fara á ballið í gærkvöldi? 985 01:27:18,233 --> 01:27:20,652 Það var mér mikils virði. 986 01:27:22,820 --> 01:27:24,906 Það gleður mig. 987 01:27:28,785 --> 01:27:30,161 Ertu tilbúin? 988 01:27:35,917 --> 01:27:38,503 Er allt í lagi með hana? -Ég vona það. 989 01:27:45,468 --> 01:27:49,180 Hvert ætlar systir þín? -Að hitta mótorhjólamenn. 990 01:27:49,264 --> 01:27:52,183 Þessa stóru. Fulla af sæði. 991 01:27:53,268 --> 01:27:54,686 Fyndið. 992 01:27:56,521 --> 01:27:58,856 Segðu mér frá ballinu. Var fjör? 993 01:28:00,483 --> 01:28:02,777 Stundum. -Hvenær? 994 01:28:03,945 --> 01:28:06,531 Þegar Bianca lúbarði einhvern strák. 995 01:28:06,614 --> 01:28:08,199 Gerði hún það? 996 01:28:08,283 --> 01:28:12,161 Illur af því að hún varð fyrir áhrifum af mér? 997 01:28:12,245 --> 01:28:14,038 Nei, hrifinn. 998 01:28:18,459 --> 01:28:22,046 Feðrum er illa við að dætur þeirra ráði sér sjálfar. 999 01:28:22,130 --> 01:28:25,174 Þá erum við orðnir áhorfendur. 1000 01:28:28,344 --> 01:28:32,598 Bianca leyfir mér að leika smá. Þú settir mig á bekkinn. 1001 01:28:35,393 --> 01:28:38,563 Þegar þú ferð í háskóla get ég jafnvel ekki horft á leikinn. 1002 01:28:41,107 --> 01:28:42,191 Þegar ég fer? 1003 01:28:43,818 --> 01:28:47,822 Segðu ekki að þú sért hætt við það. 1004 01:28:47,905 --> 01:28:50,074 Ég hef þegar sent þeim ávísun. 1005 01:29:06,883 --> 01:29:12,305 Ég býst við að allir hafi lokið við að yrkja. Nema Donner 1006 01:29:12,388 --> 01:29:14,640 en hann hefur afsökun. 1007 01:29:16,726 --> 01:29:19,103 Shaft, niður með gleraugun. 1008 01:29:22,857 --> 01:29:26,319 Þorir einhver að lesa kvæðið sitt upphátt? 1009 01:29:34,369 --> 01:29:35,453 Ég. 1010 01:29:38,247 --> 01:29:40,166 Drottinn minn, þar byrjar það. 1011 01:29:48,591 --> 01:29:52,011 "Mér leiðist hvernig þú talar við mig og lætur klippa þig. 1012 01:29:52,095 --> 01:29:55,390 Mér leiðist hvernig þú ekur bílnum mínum og glápir á mig. 1013 01:29:56,849 --> 01:30:00,520 Ég þoli ekki hermannastígvél þín og hvernig þú lest hug minn. 1014 01:30:00,603 --> 01:30:04,148 Ég hata þig svo mjög að ég fer að yrkja. 1015 01:30:06,609 --> 01:30:11,864 Eða að þú hafir alltaf á réttu að standa og þegar þú lýgur. 1016 01:30:11,948 --> 01:30:15,576 Þú kemur mér til að hlæja en verra er þegar ég græt. 1017 01:30:17,495 --> 01:30:21,541 Ég þoli ekki þegar þú ert fjarri og þú hringdir ekki. 1018 01:30:21,624 --> 01:30:25,336 En mér ver verst við að vera ekki illa við þig. 1019 01:30:25,420 --> 01:30:28,339 Ekki pínulítið, ekki baun. Hreint ekki neitt." 1020 01:31:10,882 --> 01:31:12,675 Er þetta ekki fínt? 1021 01:31:12,758 --> 01:31:14,385 Fender Strat? 1022 01:31:14,469 --> 01:31:16,596 Handa mér? 1023 01:31:16,679 --> 01:31:20,308 Þú getur notað hann þegar þú stofnar hljómsveit. 1024 01:31:20,391 --> 01:31:22,852 Ég átti líka peninga. 1025 01:31:22,935 --> 01:31:25,897 Einhver asni borgaði mér fyrir að bjóða fínni stúlku út. 1026 01:31:27,773 --> 01:31:29,775 Er það satt? 1027 01:31:29,859 --> 01:31:32,278 Já, en ég klúðraði því. 1028 01:31:32,361 --> 01:31:34,238 Ég féll fyrir henni. 1029 01:31:36,157 --> 01:31:37,617 Er það satt? 1030 01:31:39,035 --> 01:31:42,121 Fæstar stelpur sýna sig berar til að losa menn úr gæslu. 1031 01:31:44,582 --> 01:31:46,959 Guð minn góður. 1032 01:31:54,008 --> 01:31:57,929 Þú getur ekki gefið mér gítar hvenær sem þú klúðrar málum. 1033 01:31:58,012 --> 01:31:59,472 Ég veit það. 1034 01:32:00,515 --> 01:32:04,435 Það vantar líka trommur, bassa og kannski tambúrínu. 1035 01:32:12,276 --> 01:32:14,320 Haltu ekki að þú getir... 1036 01:34:44,178 --> 01:34:49,100 Móðgastu ekki. Allir eru hrifnir af systur þinni 1037 01:34:49,183 --> 01:34:51,102 en hún er biluð. 1038 01:34:52,812 --> 01:34:54,522 Veistu, 1039 01:34:54,605 --> 01:34:56,732 þú ert ekki eins slæmur og ég hélt. 1040 01:35:05,991 --> 01:35:08,911 Heyrðu! 1041 01:35:11,372 --> 01:35:12,832 Höldum áfram. 1042 01:35:14,667 --> 01:35:16,377 Þú ert að plata mig. 1043 01:35:16,460 --> 01:35:18,629 Nei, mig langar að gera það. 1044 01:35:18,713 --> 01:35:20,464 Farðu til ungfrú Perky. 1045 01:35:20,548 --> 01:35:22,591 Farðu til Perky. 1046 01:35:22,675 --> 01:35:25,636 Einu sinni enn. "Til Perky" í öðru tilsvari. 1047 01:35:25,720 --> 01:35:27,847 Til Perky núna. 1048 01:35:27,930 --> 01:35:31,058 "Strax." -Til Perky núna. 1049 01:35:31,142 --> 01:35:33,185 Til Perky núna. Nú til Perky. 1050 01:35:38,357 --> 01:35:41,610 Komdu, Bianca. Við ætlum að fá okkur tekíla. 1051 01:35:43,070 --> 01:35:45,448 Sjáumst síðar. 1052 01:35:55,416 --> 01:35:58,461 Hafðu engar áhyggjur, þær eru til betri. 1053 01:35:58,544 --> 01:36:00,755 Og það hér. 1054 01:36:00,838 --> 01:36:03,382 Ég hef þráð þig svo lengi. 1055 01:36:05,593 --> 01:36:08,888 Þú kássaðist upp á rangan mann og nú færðu það borgað. 1056 01:36:08,971 --> 01:36:11,348 Þú og litla tíkin. 1057 01:36:12,558 --> 01:36:15,728 Nú er nóg komið. Þú gekkst of langt. 1058 01:36:21,108 --> 01:36:23,569 Ertu að spauga? 1059 01:36:28,282 --> 01:36:30,367 Ég ek og vel því tónlistina. 1060 01:36:30,451 --> 01:36:32,369 Og ég á bílinn. 1061 01:36:34,914 --> 01:36:37,541 Mig langar í kaffi. 1062 01:36:50,471 --> 01:36:53,390 Get ég fengið verju? 1063 01:36:53,474 --> 01:36:54,892 Verju? 1064 01:36:57,603 --> 01:37:00,314 Hvernig gastu gert mér þetta? 1065 01:37:00,397 --> 01:37:02,608 Ég vildi bara... 1066 01:37:02,691 --> 01:37:05,110 Valda mér skaða? Senda mig í meðferð alla ævi? 1067 01:37:05,194 --> 01:37:07,071 Nei, ég vildi bara... 1068 01:37:09,782 --> 01:37:11,742 Eigum við að fara inn á skrifstofuna mína? 1069 01:37:11,826 --> 01:37:13,410 Toute suite! 1070 01:37:15,329 --> 01:37:17,081 Guð minn góður!