1 00:00:37,788 --> 00:00:39,498 Ég heiti Turkish. 2 00:00:39,749 --> 00:00:41,876 Skrítið nafn á Englendingi. Ég veit það. 3 00:00:42,084 --> 00:00:45,588 Foreldrar mínir voru í flugvél sem hrapaði. Þannig kynntust þau. 4 00:00:46,964 --> 00:00:49,133 Ég var skírður eftir flugvélinni. 5 00:00:49,342 --> 00:00:51,886 Ekki eru margir látnir heita eftir flugslysi. 6 00:00:52,637 --> 00:00:54,096 Þetta er Tommy. 7 00:00:54,347 --> 00:00:56,557 Hann segist hafa verið látinn heita eftir byssu. 8 00:00:57,058 --> 00:01:01,812 En ég veit að hann var skírður í höfuðið á frægum ballettdansara. 9 00:01:02,313 --> 00:01:05,983 Ég hef þekkt hann síðan ég man eftir mér. Hann er félagi minn. 10 00:01:06,275 --> 00:01:08,945 Við leiðumst samt ekki né förum í gönguferðir. 11 00:01:09,195 --> 00:01:13,532 Það táknar að ég reyni að koma honum úr klandri sem hann kemur mér í. 12 00:01:13,741 --> 00:01:16,661 Ég geri honum lífið erfitt. Hef þannig hemil á honum. 13 00:01:16,911 --> 00:01:19,413 En hann er mér sem bróðir. 14 00:01:20,081 --> 00:01:23,751 Hvað veit ég um demanta? Ég er umboðsmaður boxara. 15 00:01:24,001 --> 00:01:27,630 Ég var ánægður í starfi þar til fyrir viku en þá: 16 00:01:27,880 --> 00:01:30,091 Hvað veit ég um demanta? 17 00:01:30,883 --> 00:01:33,010 Koma þeir ekki frá Antverpen? 18 00:01:33,928 --> 00:01:37,223 -Himy, hlustaðu á þetta. -Eigum við nokkurs völ? 19 00:01:37,473 --> 00:01:41,185 ANTVERPEN -Það var ekki bókstaflega meint. 20 00:01:41,435 --> 00:01:44,230 Það er fín verslun, Adam og Eva. 21 00:01:44,438 --> 00:01:46,524 Hún er siðferðilega traust... 22 00:01:46,774 --> 00:01:50,403 ...en að biðja fullorðinn mann að trúa þessu? 23 00:01:51,362 --> 00:01:52,655 Hvað er það? 24 00:01:54,865 --> 00:01:56,409 Nú, hvað er það? 25 00:01:58,035 --> 00:02:01,414 Hvað viltu að ég geri, láti buxurnar síga? 26 00:02:01,664 --> 00:02:03,291 Farðu þá hér. 27 00:02:04,625 --> 00:02:06,711 Þetta er góð saga. 28 00:02:07,378 --> 00:02:10,381 Ekki annað. Bara saga. 29 00:02:10,631 --> 00:02:14,051 Kaþólsk trú byggist á rangri þýðingu. 30 00:02:14,302 --> 00:02:16,762 Þetta nægir. Ruben, segðu eitthvað. 31 00:02:17,013 --> 00:02:19,598 Heyrðu. Ertu upptekinn? Ég segi þér alla söguna. 32 00:02:19,807 --> 00:02:24,061 Í elstu biblíuþýðingunni var "ung kona" á hebresku... 33 00:02:24,312 --> 00:02:26,480 ...þýdd með gríska orðinu um jómfrú. 34 00:02:26,689 --> 00:02:29,150 Þetta voru auðskilin mistök... 35 00:02:29,358 --> 00:02:33,946 ...pví það er mjög óljós munur á stafsetningu orðanna. 36 00:02:43,873 --> 00:02:46,083 Þeim datt því í hug spá: 37 00:02:46,334 --> 00:02:50,546 "Sjá, jómfrúin verður þunguð og elur okkur son." 38 00:02:50,755 --> 00:02:54,842 Skilurðu? "Jómfrúin" vakti athygli liðsins. 39 00:02:55,092 --> 00:02:59,305 Jómfrú verður ekki þunguð daglega og elur son. 40 00:03:15,363 --> 00:03:19,617 En látum þetta malla í fáeinar aldir... 41 00:03:19,867 --> 00:03:23,454 ...og áður en varir verður til heilög, kaþólsk kirkja. 42 00:03:23,704 --> 00:03:26,832 Oy vay, hvað ertu að segja? 43 00:03:27,041 --> 00:03:29,668 Ég segi að að þótt þetta sé skrifað... 44 00:03:29,919 --> 00:03:31,462 ...er það ekki satt. 45 00:03:31,712 --> 00:03:35,633 Fólk fær von. Það skiptir minnstu hvort það er rétt eða rangt. 46 00:03:35,883 --> 00:03:38,302 -Fólk vill geta trúað. -Ég vil ekki heyra meira. 47 00:03:38,511 --> 00:03:41,806 Hvern hittum við annars? 48 00:03:42,431 --> 00:03:44,100 -Michael. -Halló ? 49 00:03:45,810 --> 00:03:47,061 Mutti. 50 00:03:47,311 --> 00:03:50,981 Rudy! Rud, Rud, hleyptu þeim inn. 51 00:03:53,734 --> 00:03:56,987 Rud, það er í lagi að þeir komi. 52 00:03:57,196 --> 00:03:58,239 -Michael. -Mutti... 53 00:03:58,447 --> 00:04:03,160 ...þú lést okkur bíða í hálftíma. Vildirðu að ég fengi brjóstsviða? 54 00:04:09,625 --> 00:04:11,127 Leggist á gólfið. 55 00:04:13,629 --> 00:04:14,880 Á gólfið! 56 00:04:15,589 --> 00:04:16,841 Leggist á gólfið! 57 00:04:17,091 --> 00:04:18,801 Á djöfuls gólfið! 58 00:04:19,760 --> 00:04:22,430 -Leggstu! -Drullastu á gólfið! 59 00:04:23,013 --> 00:04:24,932 Á gólfið. Leggist! 60 00:04:25,182 --> 00:04:26,434 Á jörðina! 61 00:04:30,771 --> 00:04:32,440 Leggist, sagði ég. 62 00:04:32,690 --> 00:04:34,733 -Tíminn. -Sjö mínútur. 63 00:04:38,487 --> 00:04:39,738 Hvar er steinninn? 64 00:04:43,325 --> 00:04:45,077 Hvar er steinninn? 65 00:04:46,579 --> 00:04:49,248 Hvar er steinninn? 66 00:04:54,378 --> 00:04:56,005 Michael, hvar er steinninn? 67 00:05:11,729 --> 00:05:12,855 FRÆNDI AVI 68 00:05:33,834 --> 00:05:34,835 FRANKY FJÓRFINGUR 69 00:05:45,221 --> 00:05:46,222 GLÆSILEGI GEORGE 70 00:05:54,396 --> 00:05:55,397 KÚLUTÖNN TONY 71 00:05:57,900 --> 00:05:58,901 BORIS BLAÐ 72 00:06:02,780 --> 00:06:03,781 DOUG HAUS 73 00:06:08,953 --> 00:06:09,954 MÚR- VEGGUR 74 00:06:22,132 --> 00:06:24,260 Hvenær fer vélin þín? 75 00:06:24,760 --> 00:06:26,554 Eftir 20 mínútur. 76 00:06:27,263 --> 00:06:28,847 Láttu mig fá byssuna þína. 77 00:06:40,359 --> 00:06:42,403 Þegar þú ert í London... 78 00:06:42,611 --> 00:06:44,488 ...og vilt fá byssu... 79 00:06:45,239 --> 00:06:46,615 ...hringdu í þetta númer. 80 00:06:51,078 --> 00:06:53,414 -Boris. -Boris. 81 00:06:54,081 --> 00:06:56,834 Hann lætur þig fá allt sem þú þarft. 82 00:07:03,924 --> 00:07:05,843 Má hann gera þetta? 83 00:07:06,135 --> 00:07:10,431 Þetta er óleyfð boxkeppni, þeir keppa ekki í kítli. 84 00:07:10,681 --> 00:07:12,766 Strákarnir eiga eftir að meiða hvor annan. 85 00:07:13,434 --> 00:07:15,352 Hvar eru pylsurnar, Charlie? 86 00:07:15,603 --> 00:07:17,229 Eftir 2 mínútur, Turkish. 87 00:07:18,897 --> 00:07:22,651 Sjáðu þetta. Hvernig á ég að stjórna þessu úr þessum stað? 88 00:07:22,901 --> 00:07:24,486 Okkur vantar almennilega skrifstofu. 89 00:07:24,653 --> 00:07:27,615 Ég vil nýtt hús. Þú kaupir það fyrir mig. 90 00:07:27,865 --> 00:07:29,450 Af hverju ég? 91 00:07:30,159 --> 00:07:32,077 Þú hefur vit á hjólhýsum. 92 00:07:32,286 --> 00:07:33,746 Hvað áttu við? 93 00:07:34,038 --> 00:07:37,416 Þú varst heilt sumar í hjólhýsi og veist því meira um þau en ég. 94 00:07:37,666 --> 00:07:40,836 Og ég vil ekki verða gjaldþrota vegna verðsins. 95 00:07:41,128 --> 00:07:42,463 Hvað er að þessu? 96 00:07:44,214 --> 00:07:46,050 Ekkert, Tommy. 97 00:07:46,300 --> 00:07:48,135 Það er í besta lagi. 98 00:07:48,344 --> 00:07:50,179 Ég er bara ekki viss um litinn. 99 00:07:52,222 --> 00:07:54,558 Þetta er frágengið. Þú þarft bara að sækja það. 100 00:07:55,184 --> 00:07:56,602 Hér er heimilisfangið. 101 00:07:58,270 --> 00:07:59,772 Það er á hjólhýsalóð. 102 00:08:00,606 --> 00:08:04,360 Þú færð tíu þúsund. Gaman væri að fá til baka. 103 00:08:05,110 --> 00:08:06,987 -Hvenær koma pylsurnar? -Eftir 5 mínútur. 104 00:08:10,532 --> 00:08:13,160 Fyrir 5 mínútum sagðirðu 2 mínútur. 105 00:08:13,369 --> 00:08:15,037 Eru þetta umrenningar? 106 00:08:15,287 --> 00:08:17,956 Ég þoli þá ekki. 107 00:08:18,207 --> 00:08:20,834 Mikið ertu viðkvæmur strákur, Tommy. 108 00:08:23,587 --> 00:08:25,631 Fjandinn sjálfur. Haltu fast. 109 00:08:26,131 --> 00:08:28,717 -Hvað er þetta? -Beltið mitt. 110 00:08:28,967 --> 00:08:31,303 Nei, Tommy. Það er byssa Í buxunum þínum. 111 00:08:31,553 --> 00:08:34,682 -Af hverju er byssa í buxunum? -Til verndar. 112 00:08:34,890 --> 00:08:36,141 Gegn hverju? 113 00:08:36,392 --> 00:08:38,227 Þýskurunum? 114 00:08:38,435 --> 00:08:41,647 Þú gætir skotið undan þér þegar þú sest. 115 00:08:41,855 --> 00:08:45,109 -Hvar fékkstu hana? -Hjá Boris blaði. 116 00:08:45,317 --> 00:08:47,861 Áttu við Boris, lúmska skrattans Rússann? 117 00:08:48,654 --> 00:08:50,114 Er þetta ekki helst til þungt? 118 00:08:51,907 --> 00:08:52,908 Þungt er gott. 119 00:08:53,117 --> 00:08:54,118 FYRR 120 00:08:54,284 --> 00:08:55,494 Þungt er áreiðanlegt. 121 00:08:55,703 --> 00:08:58,372 Ef hún virkar ekki geturðu barið hann með henni. 122 00:08:58,580 --> 00:09:01,709 Boris blað eða Boris ófeigur. 123 00:09:01,959 --> 00:09:05,254 Sveigður eins og sovéska sigðin, harður sem hamarinn yfir henni. 124 00:09:05,462 --> 00:09:09,550 Það virðist útilokað að drepa kvikindið. 125 00:09:11,135 --> 00:09:13,512 Aftur til Tommys, félaga míns. 126 00:09:13,846 --> 00:09:15,597 Tommy rekur hitt fyrirtækið... 127 00:09:15,848 --> 00:09:17,474 ...spilakassana... 128 00:09:17,725 --> 00:09:21,270 ...en þeir veita okkur húsaskjól og Glæsilegur getur keypt hanska. 129 00:09:21,478 --> 00:09:25,858 En sem stendur er Tommy helst til upptekinn af verndinni. 130 00:09:26,817 --> 00:09:28,360 Ég skal þá taka hana. 131 00:09:28,861 --> 00:09:32,531 Þessi nýi áhugi Iommys á skotvopnum á sína ástæðu. 132 00:09:32,781 --> 00:09:37,244 Fyrr eða síðar þarf að fást við þá ástæðu í boxi án leyfis: 133 00:09:37,494 --> 00:09:38,746 Múrveggur. 134 00:09:38,996 --> 00:09:41,623 Ef ekki er hægt að veðja um það veit ég ekki hvað það er. 135 00:09:41,832 --> 00:09:44,960 -Hann lítur ekki illa út. -Nei, hann er glæsilegur. 136 00:09:45,210 --> 00:09:46,628 Þú verður stoltur af honum. 137 00:09:46,879 --> 00:09:50,966 Finnst þér fólk eiga að gera það fyrir mig, Gary? Gera mig stoltan? 138 00:09:51,175 --> 00:09:52,259 Þú átt það skilið. 139 00:09:52,468 --> 00:09:54,887 Taktu tunguna úr rassinum á mér. 140 00:09:55,888 --> 00:09:57,139 Hundar gera það. 141 00:09:57,848 --> 00:09:59,641 Þú ert ekki hundur eða hvað? 142 00:09:59,892 --> 00:10:01,310 Nei, ég er það ekki. 143 00:10:01,727 --> 00:10:02,978 En samt... 144 00:10:03,979 --> 00:10:07,483 ...hefurðu öll einkenni hunds, Gary. 145 00:10:07,733 --> 00:10:08,984 Öll nema tryggðina. 146 00:10:09,234 --> 00:10:13,655 Sagt er að hann hafi mestar mætur á rafbyssu... 147 00:10:13,906 --> 00:10:18,076 ...plastpoka, límrúllu og hópi af svöngum svínum. 148 00:10:18,994 --> 00:10:22,706 Þú ert grimmur skratti, Liam. Það máttu eiga. 149 00:10:24,917 --> 00:10:27,669 En ég má ekki vera að því að skjóta rjúpur. 150 00:10:29,713 --> 00:10:31,840 Fóðraðu svínin á honum, Errol. 151 00:10:33,300 --> 00:10:35,552 Á hvern fjandann glápið þið? 152 00:10:38,472 --> 00:10:42,810 Ef þú þarft að fást við hann varastu þá að skulda honum. 153 00:10:43,018 --> 00:10:44,311 Þá ertu skuldugur honum. 154 00:10:44,520 --> 00:10:46,772 Það þýðir að hann hefur þig í vasanum. 155 00:10:47,022 --> 00:10:50,400 Og sá sem hafnar þar losnar aldrei þaðan. 156 00:10:51,026 --> 00:10:54,154 Mér skilst hann berjist vel. Ég nota hann því. 157 00:10:54,363 --> 00:10:56,615 Ég geri þér greiða, drengur. 158 00:10:56,824 --> 00:10:59,743 Hann á við að ég sé að gera honum greiða. 159 00:11:00,369 --> 00:11:05,499 Því allir vita að enginn tapar í bardögum mínum eins og hjá honum. 160 00:11:06,458 --> 00:11:08,418 Hérna, Errol, ég held honum líki ekki við mig. 161 00:11:08,585 --> 00:11:10,087 Líkar þér ekki við mig? 162 00:11:10,337 --> 00:11:11,672 Ég veit ekki hvað þú átt við. 163 00:11:11,922 --> 00:11:14,925 Ég veit að ég hlakka til að komast héðan. Hér er ömurlegt. 164 00:11:15,801 --> 00:11:20,430 Bardagar mínir enda á réttum tíma svo við komumst út í tæka tíð. 165 00:11:20,639 --> 00:11:22,933 Haltu rétt á spilunum, þá kem ég þér í lag. 166 00:11:23,183 --> 00:11:25,644 Þú kemur mér í lag með því að vísa mér út. 167 00:11:25,894 --> 00:11:28,730 Það er erfitt að lifa á boxi. Annað slagið... 168 00:11:28,939 --> 00:11:31,525 ...gerir maður því eitthvað gegn sannfæringu sinni. 169 00:11:31,775 --> 00:11:34,778 Maður verður að gleyma að maður hafi samvisku. 170 00:11:34,987 --> 00:11:36,446 Eru þetta Lancashire-svín? 171 00:11:36,655 --> 00:11:38,198 Hver er að tala við þig? 172 00:11:38,740 --> 00:11:41,785 Ójá, Tommy. Múrveggur elskar Tommy. 173 00:11:43,161 --> 00:11:44,246 Ekki bregðast mér. 174 00:11:45,455 --> 00:11:47,875 Þú ætlar ekki að bregðast mér. 175 00:11:50,043 --> 00:11:52,045 Sjáumst hjá hringnum. 176 00:11:54,631 --> 00:11:58,844 Boris, Franky skepnan Fjórfingur... 177 00:11:59,094 --> 00:12:01,763 ...á hnefastóran demant. 178 00:12:02,014 --> 00:12:05,642 Ég sagði að hann væri í töskunni sem er föst við handlegg hans. 179 00:12:05,851 --> 00:12:08,103 Ég sendi hann til þín til að kaupa byssu. 180 00:12:08,312 --> 00:12:11,148 Hvað á ég að gera fleira, berja hann fyrir þig? 181 00:12:11,356 --> 00:12:13,775 En berðu hann ekki heldur. 182 00:12:14,026 --> 00:12:17,112 Bandaríkjamenn vita ekki að þetta var rússneska. 183 00:12:17,362 --> 00:12:19,031 Þetta rifjast upp fyrir mér. 184 00:12:19,239 --> 00:12:20,991 HVAÐ ÆTTI ÉG AÐ GERA? 185 00:12:21,241 --> 00:12:23,201 Þú ert bróðir minn. Hugsaðu þannig. 186 00:12:23,410 --> 00:12:24,953 LONDON ANTWERPEN 187 00:12:25,203 --> 00:12:27,497 Fáðu annan til að stela steininum! 188 00:12:27,706 --> 00:12:29,833 Ég vil ekki að það komi niður á mér. 189 00:12:30,083 --> 00:12:33,128 Og láttu ekki drepa hann. Það vekur grunsemdir. 190 00:12:33,337 --> 00:12:34,963 Notaðu því ekki fábjána. 191 00:12:35,213 --> 00:12:38,842 Hann verður í London nokkra daga áður en hann fer til New York. 192 00:12:39,051 --> 00:12:41,511 Vertu því snöggur. 193 00:12:41,929 --> 00:12:44,932 ÞAÐ ER Í LAGI. ÉG ÞEKKI NOKKRA MENN. 194 00:12:45,349 --> 00:12:46,767 Eitt enn. 195 00:12:47,017 --> 00:12:48,602 Það gæti orðið að liði. 196 00:12:49,102 --> 00:12:50,896 Hann er sólginn í fjárhættuspil. 197 00:12:52,731 --> 00:12:54,274 86 karöt? 198 00:12:54,524 --> 00:12:56,485 Snilldarskurður, snilldarlögun. 199 00:12:58,236 --> 00:12:59,780 Fallegur steinn. 200 00:13:00,030 --> 00:13:01,114 Þú ert góður drengur, Franky. 201 00:13:01,281 --> 00:13:04,409 Og þú stóðst þig vel. Hvenær ferðu aftur? 202 00:13:04,618 --> 00:13:09,456 Ég verð að selja smásteinana, fá betra verð. Eftir tvo daga. 203 00:13:09,665 --> 00:13:12,209 -Talaðu við Dougie, frænda minn. -Doug haus? 204 00:13:16,171 --> 00:13:17,172 Og Franky... 205 00:13:17,673 --> 00:13:19,800 -Og hvað? -Láttu spilavítin eiga sig. 206 00:13:23,136 --> 00:13:24,930 Þú stóðst þig vel, vinur. 207 00:13:25,180 --> 00:13:28,100 -Eyðileggðu nú ekki allt saman. -Ég heyri í þér, Avi. 208 00:13:28,600 --> 00:13:30,727 Sjáumst, Avi. 209 00:13:33,897 --> 00:13:35,273 86 karöt. 210 00:13:35,482 --> 00:13:37,150 -Hvar? -Í London. 211 00:13:37,401 --> 00:13:38,986 -London? -London. 212 00:13:39,194 --> 00:13:41,238 -London? -Já, í London. 213 00:13:42,072 --> 00:13:44,825 Þú veist, fiskur, franskar, tebolli... 214 00:13:45,075 --> 00:13:48,245 ...Vondur matur, verra veður, Mary djöfull Poppins. London!. 215 00:13:48,954 --> 00:13:49,997 AFTUR Í LONDON 216 00:13:50,205 --> 00:13:51,248 Ekki handa mér. 217 00:13:51,498 --> 00:13:54,626 Þetta er Doug haus. Allir þekkja Doug haus. 218 00:13:54,876 --> 00:13:57,379 Ef það eru stolnir steinar á að ræða við hann. 219 00:13:57,587 --> 00:13:58,964 Þykist vera gyðingur. 220 00:13:59,214 --> 00:14:00,757 Vildi að hann væri gyðingur. 221 00:14:00,966 --> 00:14:03,218 Segir jafnvel fjölskyldunni að hún sé gyðingar... 222 00:14:03,468 --> 00:14:06,763 ...en hann er ekki gyðingur frekar en einhver api. 223 00:14:07,014 --> 00:14:10,976 Hann telur það gott fyrir viðskiptin. Og í demantaviðskiptum... 224 00:14:11,184 --> 00:14:13,603 -...er það gott fyrir reksturinn. -Avj! 225 00:14:13,812 --> 00:14:15,939 Hann kemur í dag. Sjáðu um hann. 226 00:14:16,189 --> 00:14:18,817 Avi, þú veist að ég kaupi ekki schtrops. 227 00:14:19,026 --> 00:14:21,695 Hann selur ekki schtrops. Hafðu það smærra. 228 00:14:21,903 --> 00:14:24,031 Hvað heldurðu að ég sé? Við erum á Englandi. 229 00:14:24,239 --> 00:14:26,074 Við förum að reglum. 230 00:14:26,366 --> 00:14:27,659 Hlustaðu á mig. 231 00:14:27,909 --> 00:14:31,204 Ef steinarnir eru vel fengnir þá kaupi ég þá. 232 00:14:31,455 --> 00:14:35,375 Hafðu mig afsakaðan, það er matartími hjá mér. Bless. 233 00:14:41,256 --> 00:14:42,841 Hvað eruð þið að gera hér? 234 00:14:43,050 --> 00:14:44,926 Erum við ekki í frjálsu landi? 235 00:14:45,635 --> 00:14:48,055 Þetta er ekki frjáls verslun. 236 00:14:48,305 --> 00:14:50,140 Hypjið ykkur því. 237 00:15:00,776 --> 00:15:03,445 Stelpur, komið á skrifstofuna. 238 00:15:04,029 --> 00:15:05,781 Avi frændi var í símanum. 239 00:15:06,031 --> 00:15:08,784 -Þú verður að hitta hann. -Já, þú sagðir okkur það, pabbi. 240 00:15:09,034 --> 00:15:12,370 -Hann er mikill mucker í New York. -Já, pabbi. Þú sagðir okkur það. 241 00:15:12,579 --> 00:15:15,082 Stelpur, komið á skrifstofuna. 242 00:15:15,290 --> 00:15:17,793 Já, pabbi. Þú sagðir það. 243 00:15:23,256 --> 00:15:25,884 Þyngdin er tákn um áreiðanleika. 244 00:15:26,676 --> 00:15:28,762 Ég vil alltaf áreiðanleika. 245 00:15:36,561 --> 00:15:38,563 Ég tek þetta. 246 00:15:39,189 --> 00:15:40,398 Hvað viltu fá fyrir þetta? 247 00:15:40,607 --> 00:15:41,817 Ekkert. 248 00:15:43,443 --> 00:15:46,655 Jæja, hvað viltu fá fyrir þetta? 249 00:15:46,863 --> 00:15:48,573 Ég vil að þú gerir dálítið fyrir mig. 250 00:15:50,492 --> 00:15:52,369 Eftir tvo daga verður bardagi. 251 00:15:53,787 --> 00:15:55,205 Hvernig bardagi? 252 00:15:55,413 --> 00:15:57,124 Ólöglegt box. 253 00:15:58,625 --> 00:16:01,503 Ég veit um menn sem taka við veðmálum. 254 00:16:04,506 --> 00:16:06,299 Ef þú veðjar fyrir mig... 255 00:16:06,883 --> 00:16:08,426 ...pá erum við kvittir. 256 00:16:08,677 --> 00:16:10,971 -Viltu ekki veðja sjálfur? -NÚ... 257 00:16:12,556 --> 00:16:16,601 ...þeir eru ekki mjög margir sem taka við slíkum veðmálum. 258 00:16:17,435 --> 00:16:21,022 Og ég skulda veðmangaranum. 259 00:16:23,191 --> 00:16:25,777 Ég veit dálítið sem fæstir vita. 260 00:16:26,611 --> 00:16:28,196 Jæja, nu? 261 00:16:29,322 --> 00:16:30,907 Hvað veistu? 262 00:16:35,537 --> 00:16:38,331 Það er hjólhýsahverfi. Ömurlegt hjólhýsahverfi. 263 00:16:38,540 --> 00:16:41,585 -Tíu stig. -Hvað erum við að gera hér? 264 00:16:42,377 --> 00:16:45,672 -Við kaupum hjólhýsi. -Af umrenningaskröttum“? 265 00:16:45,922 --> 00:16:48,675 Hvað gengur að þér? Þetta verður sóðalegt. 266 00:16:48,884 --> 00:16:49,968 Ekki ef þú verður hér. 267 00:16:50,135 --> 00:16:52,012 Skepnan þín. 268 00:16:52,220 --> 00:16:54,764 Ég þoli ekki flækinga. 269 00:16:57,767 --> 00:16:59,186 Þetta er fínn bíll. 270 00:16:59,394 --> 00:17:00,896 Ekki eins fínn og hjólið þitt. 271 00:17:01,146 --> 00:17:03,064 Að hverjum leitarðu? 272 00:17:03,273 --> 00:17:04,566 Hr. O'Neil. 273 00:17:05,358 --> 00:17:07,569 -Viltu að ég sæki hann? -Það væri vel gert. 274 00:17:07,777 --> 00:17:09,571 Hunskastu burt. 275 00:17:10,488 --> 00:17:13,116 -Ætlarðu að sækja hann fyrir mig? -Já. 276 00:17:14,034 --> 00:17:17,120 -Eftir hverju bíðurðu? -5 pundum sem þú borgar mér. 277 00:17:17,370 --> 00:17:19,039 Hypjaðu þig, ég finn hann sjálfur. 278 00:17:19,247 --> 00:17:21,583 -Tvö og hálft. -Þú getur fengið eitt pund. 279 00:17:21,791 --> 00:17:23,376 Þú ert ljóti nískupúkinn. 280 00:17:23,585 --> 00:17:25,670 Það var vandamál með sígaunana. 281 00:17:25,921 --> 00:17:27,255 Hvað ertu að gera? 282 00:17:27,505 --> 00:17:29,674 Þú getur ekki skilið það sem er sagt. 283 00:17:29,925 --> 00:17:31,551 Heitirðu Tommy? Komstu vegna hjólhýsisins? 284 00:17:31,718 --> 00:17:34,012 -Hr. O'Neil. -Fjandinn. Kallaðu mig Mickey. 285 00:17:34,221 --> 00:17:35,805 Ekki Íri, ekki enskur. 286 00:17:36,056 --> 00:17:38,308 -Hvernig líður þér? -Veðrið hefur verið ágætt. 287 00:17:38,558 --> 00:17:40,268 Það er ferlegt. 288 00:17:40,977 --> 00:17:42,646 Sjáðu hvað hann er stór. 289 00:17:43,188 --> 00:17:44,731 Hvað ertu stór? 290 00:17:44,940 --> 00:17:47,025 -Krakkar, hvað er hann stór? -Vissulega stór. 291 00:17:47,192 --> 00:17:49,861 Mamma, komdu og sjáðu hvað hann er stór. 292 00:17:50,779 --> 00:17:55,325 Ég er viss um að þú boxar dálítið. Þú líkist boxara. 293 00:17:55,575 --> 00:17:58,161 Vertu ekki fyrir. Athugaðu hvort þeir vilja fá í glas. 294 00:17:58,370 --> 00:17:59,704 Ég gæti drepið einn þeirra. 295 00:17:59,955 --> 00:18:02,999 Engin morð verða framin hér skal ég segja þér. 296 00:18:03,208 --> 00:18:05,252 Burt með lúkurnar. 297 00:18:05,502 --> 00:18:07,087 Tebolla handa þeim stóra? 298 00:18:07,295 --> 00:18:10,465 Enga vitleysu, Mickey. Bjóddu manninum sterkan drykk. 299 00:18:12,050 --> 00:18:13,134 Litla kvikindi. 300 00:18:13,343 --> 00:18:16,554 -Kemur sá stóri ekki með okkur? -Hann gætir bílsins. 301 00:18:16,805 --> 00:18:20,600 -Heldur hann að við séum þjófar? -Nei, ekkert í þá áttina. 302 00:18:20,809 --> 00:18:23,979 -Honum finnst gaman að passa bíla. -Góðir höndar. Hrifinn af höndum? 303 00:18:24,771 --> 00:18:26,022 -Höndum? -Ha? 304 00:18:26,273 --> 00:18:28,358 -Já, höndar. -Ertu hrifinn af höndum? 305 00:18:28,817 --> 00:18:30,610 Nú, hundar. 306 00:18:30,819 --> 00:18:32,570 Já, ég kann vel við hönda. 307 00:18:32,779 --> 00:18:35,615 -Ég er hrifnari af hjólhýsum. -Verði þér að góðu. 308 00:18:46,960 --> 00:18:50,755 Flækingar eru vel þekktir fyrir leikni í samningaumleitunum. 309 00:18:51,006 --> 00:18:53,008 Þess vegna tala þeir líklega þannig... 310 00:18:53,258 --> 00:18:55,385 ...til að aðrir skilji ekki það sem er sagt. 311 00:18:55,593 --> 00:18:59,055 En ef Tommy getur fengið hjólhýsið fyrir minna en uppsett verð... 312 00:18:59,306 --> 00:19:01,683 ...fáið þið ís þegar hann kemur aftur. 313 00:19:01,933 --> 00:19:03,727 Góður hundur, góð fjölskylda. 314 00:19:03,935 --> 00:19:06,646 Hann fær heimþrá en sigrast á henni. 315 00:19:07,147 --> 00:19:09,816 Sjáumst, strákar. Bless, stjóri. 316 00:19:10,025 --> 00:19:12,235 Ágætt, Mickey. Síðar. 317 00:19:13,653 --> 00:19:15,196 Hvaða læti voru þetta? 318 00:19:15,864 --> 00:19:17,198 Strákarnir eru ekki slæmir. 319 00:19:27,375 --> 00:19:29,627 Þú áttir að borga það verð sem þú taldir rétt. 320 00:19:29,836 --> 00:19:32,964 Ég hef hjálpað þér eins mikið og ég ætla að gera. 321 00:19:33,214 --> 00:19:35,050 Sérðu bílinn? Notaðu hann. 322 00:19:35,258 --> 00:19:38,928 Hypjaðu þig meðan þú ert enn með fætur. 323 00:19:40,555 --> 00:19:42,140 Enginn kemur með þig... 324 00:19:42,349 --> 00:19:45,268 ...nema þeir reyni að segja eitthvað án þess að tala. 325 00:19:46,186 --> 00:19:49,147 Skilaðu okkur peningunum, þá heldurðu hjólhýsinu. 326 00:19:49,397 --> 00:19:52,442 Af hverju ætti ég að vilja hjólalaust hjólhýsi? 327 00:19:52,650 --> 00:19:55,820 -Gerum þetta upp með áflogum. -Fyrr skal ég dauður liggja. 328 00:19:56,071 --> 00:19:57,405 Komdu, komdu. 329 00:19:57,655 --> 00:20:01,618 Það verða engin áflog! Þú veist hvað gerist þegar þú slæst. 330 00:20:02,202 --> 00:20:03,620 Fáðu hana til að setjast. 331 00:20:04,329 --> 00:20:05,914 Fjandinn sjálfur! 332 00:20:12,087 --> 00:20:13,922 Viltu peningana? Ég hef ekki svikið þig. 333 00:20:14,381 --> 00:20:16,674 Berjumst um þá. Þú og ég. 334 00:20:29,771 --> 00:20:31,981 Þetta verður þá þess háttar bardagi. 335 00:20:32,565 --> 00:20:34,442 Þú skalt liggja kyrr. 336 00:20:39,322 --> 00:20:40,907 Þú skalt liggja kyrr! 337 00:20:44,035 --> 00:20:46,454 Farðu aftur niður og liggðu kyrr. 338 00:20:46,704 --> 00:20:49,124 Ég lofa þér því að þú vilt liggja kyrr. 339 00:20:49,332 --> 00:20:51,459 Banvæn spörk hjá feitri skepnunni, veistu? 340 00:20:51,709 --> 00:20:53,711 Ósvífna kvikindi. 341 00:21:00,718 --> 00:21:02,512 -Jæja, drengir. -Reisið hann upp. 342 00:21:03,930 --> 00:21:05,014 Leggstu aftur... 343 00:21:05,223 --> 00:21:08,059 ...eða þú stendur ekki oftar upp. 344 00:21:11,563 --> 00:21:12,564 Fjandinn hirði þig. 345 00:21:13,064 --> 00:21:14,899 Þetta er sjúklegt. Nú fer ég. 346 00:21:15,150 --> 00:21:17,694 Þú ferð ekki fet, fituhjassi. 347 00:21:21,030 --> 00:21:22,949 Þú verður hér uns verkinu er lokið. 348 00:21:56,107 --> 00:21:59,652 Þessi mjúkmáli, húðflúraði umrenningur... 349 00:21:59,861 --> 00:22:02,739 ...reyndist vera boxmeistari sígauna í keppni með berum hnúum. 350 00:22:02,906 --> 00:22:05,658 Og því var hann harðari en líkkistunagli. 351 00:22:06,534 --> 00:22:10,163 En Tommy hugsar síst um það núna. 352 00:22:10,371 --> 00:22:13,124 Ef Glæsilegur rankar ekki við sér næstu mínútur... 353 00:22:13,374 --> 00:22:15,627 ...veit Tommy að hann verður grafinn með honum. 354 00:22:16,336 --> 00:22:18,922 Af hverju ættu sígaunar að gera grein fyrir... 355 00:22:19,172 --> 00:22:21,341 ...af hverju maður dó í þeirra hverfi? 356 00:22:21,549 --> 00:22:24,802 Ekki ef þeir geta jarðað þá tvo og fært sig bara til. 357 00:22:25,094 --> 00:22:28,556 Þeir eru ekki með kennitölu. 358 00:22:28,848 --> 00:22:31,142 Tommy, "Túttan"... 359 00:22:31,351 --> 00:22:33,019 ...liggur á bæn. 360 00:22:33,228 --> 00:22:34,562 Og ef svo er ekki... 361 00:22:34,812 --> 00:22:36,856 ...ætti hann að gera það. 362 00:23:04,634 --> 00:23:05,843 Slæmur. 363 00:23:06,427 --> 00:23:08,221 -Sol. -Rólegur. 364 00:23:08,471 --> 00:23:11,224 Nei, það er moissanít. 365 00:23:11,432 --> 00:23:12,433 Hvað þá? 366 00:23:12,934 --> 00:23:16,020 Moissanít er gervidemantur, Lincoln. 367 00:23:16,229 --> 00:23:17,313 Það er Mikki mús. 368 00:23:18,189 --> 00:23:19,315 Óekta. 369 00:23:20,066 --> 00:23:21,568 Ekki ósvíikinn. 370 00:23:22,068 --> 00:23:23,736 Og hann kostar... 371 00:23:24,237 --> 00:23:25,280 ...Kúk og kanil. 372 00:23:25,488 --> 00:23:28,491 Slæmur, ég segi þér enn að halda þig við að vera glæpon. 373 00:23:28,741 --> 00:23:30,577 Láttu okkur Sol um þetta. 374 00:23:31,995 --> 00:23:33,246 Sjáumst. 375 00:23:37,000 --> 00:23:38,126 Hvað er þetta, Vince? 376 00:23:38,334 --> 00:23:40,086 Þetta er hundur, Sol. 377 00:23:40,295 --> 00:23:42,505 Þú kemur ekki með þetta hingað. 378 00:23:42,714 --> 00:23:44,424 Þetta er bara hundkvikindi. 379 00:23:44,632 --> 00:23:46,217 -Hvar fékkstu hann? -Hjá gaununum. 380 00:23:46,426 --> 00:23:47,552 Hérna. 381 00:23:48,970 --> 00:23:50,638 Þeir létu hann fylgja gullinu. 382 00:23:51,848 --> 00:23:55,518 Sol, þú veist að sígaunar láta hunda alltaf fylgja í kaupbæti. 383 00:23:55,727 --> 00:23:57,437 Eins gott að hann sé ekki hættulegur. 384 00:23:59,105 --> 00:24:01,024 Hvað heldurðu að þú sért að gera? 385 00:24:01,566 --> 00:24:04,402 Ég vil að hann venjist búðinni, ekki satt? 386 00:24:06,571 --> 00:24:07,989 Stöðvaðu hundinn! 387 00:24:08,197 --> 00:24:09,449 Komdu aftur hingað. 388 00:24:10,158 --> 00:24:11,451 Er allt í lagi, Boris? 389 00:24:12,368 --> 00:24:15,496 -Hafðu ekki áhyggjur af hundinum. -Ég hef engar áhyggjur. 390 00:24:16,873 --> 00:24:18,291 Hvað get ég gert fyrir þig? 391 00:24:19,250 --> 00:24:20,835 Ég hef vinnu handa þér. 392 00:24:21,044 --> 00:24:22,795 Ég er í vinnu. 393 00:24:23,671 --> 00:24:26,507 50 þúsund fyrir hálfsdagsverk. 394 00:24:27,759 --> 00:24:28,885 Áfram. 395 00:24:29,093 --> 00:24:32,430 Ég vil að þú rænir veðmangara. 396 00:24:37,310 --> 00:24:38,978 Með ástarkveðju frá Rússlandi? 397 00:24:39,812 --> 00:24:42,065 Ég þarf að selja steina... 398 00:24:42,273 --> 00:24:45,443 ...ræða málin og hitta marga í tengslum við margar endur... 399 00:24:45,652 --> 00:24:47,236 ...og ef ég rek ekki eftir þér... 400 00:24:47,945 --> 00:24:51,282 Hægan, Franky, sonur sæll. Þegar við erum í Róm... 401 00:24:52,200 --> 00:24:54,827 Ég er ekki í Róm, Doug. 402 00:24:55,036 --> 00:24:56,746 Ég er á hraðferð. 403 00:24:57,205 --> 00:24:58,623 Ég þarf að hitta veðmangara. 404 00:24:58,831 --> 00:25:00,083 Veðmangara? 405 00:25:01,250 --> 00:25:03,336 -Á hvað veðjarðu? -Bomber Harris. 406 00:25:04,879 --> 00:25:06,547 Boxarann leyfislausa? 407 00:25:09,258 --> 00:25:11,260 Veistu eitthvað sem ég veit ekki? 408 00:25:11,969 --> 00:25:16,432 Ég veit líklega margt sem þú veist ekki. 409 00:25:18,017 --> 00:25:20,353 Hann er slæmur í gegn. Ertu það ekki, Tyrone? 410 00:25:20,561 --> 00:25:21,813 Auðvitað er ég það. 411 00:25:22,021 --> 00:25:25,858 Tyrone ekur fyrir okkur. Hann hefur farið á námskeið fyrir rallökumenn. 412 00:25:26,067 --> 00:25:27,318 Auðvitað hef ég gert það. 413 00:25:30,071 --> 00:25:32,907 Ég vil ekki að hundurinn slefi í sætin mín. 414 00:25:33,116 --> 00:25:34,659 Í sætin þín? 415 00:25:34,867 --> 00:25:37,161 Tyrone, þetta er stolinn bíll. 416 00:25:37,453 --> 00:25:39,330 Meðan ég ek honum er hann bíllinn minn. 417 00:25:39,539 --> 00:25:43,960 Hættu því að láta hundinn slefa í sætin mín. 418 00:25:44,168 --> 00:25:47,088 Ótrúlegt að þú fannst hann. Hvert fór hann? 419 00:25:47,296 --> 00:25:49,048 Aftur til sígaunanna. 420 00:25:49,257 --> 00:25:52,009 Þegiðu. Hvernig gat hann fundið þá? 421 00:25:52,260 --> 00:25:55,513 Ég veit það ekki. Ég er ekki hundur, Sol. 422 00:25:56,013 --> 00:25:57,390 Spyrðu hann. 423 00:25:58,391 --> 00:26:00,309 Það er eins og hann sé með stefnuvita. 424 00:26:02,186 --> 00:26:03,438 Notaðu bremsurnar. 425 00:26:04,313 --> 00:26:06,023 Sagðirðu ekki að hann kynni að aka, Sol? 426 00:26:06,190 --> 00:26:09,986 Engar áhyggjur af mér. Passið bara að hann slefi ekki í sætin mín. 427 00:26:10,236 --> 00:26:11,738 Er það í lagi? 428 00:26:32,425 --> 00:26:33,509 Hvað? 429 00:26:34,051 --> 00:26:37,638 Þú sagðir að hann væri undankomubiíl- stjóri. Undan hverju kemst hann? 430 00:26:37,847 --> 00:26:40,725 Fástu ekki um Tyrone. Hann hreyfir sig þegar þörf krefur. 431 00:26:40,933 --> 00:26:42,518 Hugsaðu frekar um að útvega byssu. 432 00:26:47,774 --> 00:26:48,900 Hvað er þetta? 433 00:26:49,817 --> 00:26:52,403 Þetta er haglabyssa, Sol. 434 00:26:52,612 --> 00:26:55,448 Þetta er andskotans loftvarnabyssa, Vincent. 435 00:26:55,656 --> 00:26:59,660 -Ég vil gera mönnum bilt við. -Gerðu bara allt vitlaust. 436 00:27:18,012 --> 00:27:20,389 Þetta virðast ekki vera veðmangarar. 437 00:27:20,640 --> 00:27:24,852 Af hverju stönsuðum við hér? Hvað er að svæðinu þarna? 438 00:27:25,186 --> 00:27:26,979 Þar er of þröngt. 439 00:27:27,688 --> 00:27:29,106 Of þröngt? 440 00:27:30,107 --> 00:27:32,276 Það má láta júmbóþotu lenda þarna. 441 00:27:32,485 --> 00:27:36,739 Láttu hann í friði. Þetta er honum náttúrlegt, er það ekki, Tyrone? 442 00:27:36,989 --> 00:27:38,574 Auðvitað er mér það. 443 00:27:49,669 --> 00:27:52,755 Náttúrlegur grasasni. Tyrone, hvað hefurðu gert? 444 00:27:53,005 --> 00:27:55,049 Já, Tyrone, hvað hefurðu gert? 445 00:27:55,299 --> 00:27:58,094 Þegar það er kvabbað í mér þá sjáið þið hvað gerist. 446 00:27:58,302 --> 00:28:00,763 Þetta er í lagi. Nei, ekki hreyfa þetta núna. 447 00:28:00,972 --> 00:28:03,641 Fólk sér skaðann. Af hverju gerðirðu þetta? 448 00:28:03,850 --> 00:28:04,892 Ég sá hann ekki. 449 00:28:05,101 --> 00:28:09,230 Þetta er fjögurra tonna trukkur, enginn hnetupakki. 450 00:28:09,438 --> 00:28:10,982 Sjónarhornið var skrítið. 451 00:28:13,484 --> 00:28:15,027 Hann er fyrir aftan þig. 452 00:28:15,236 --> 00:28:17,697 Þegar maður bakkar nálgast hlutir mann aftan frá. 453 00:28:18,322 --> 00:28:20,658 Hafðu líka stjórn á hundinum. 454 00:28:21,325 --> 00:28:23,703 -Láttu hundinn fara af honum. -Losaðu hann af mér. 455 00:28:25,246 --> 00:28:28,499 Komdu með dótið sem tístir í. Það þaggaði síðast niður í honum. 456 00:28:32,378 --> 00:28:33,421 Ekki hrifsa. 457 00:28:35,631 --> 00:28:37,383 Hann gleypir ekki boltann í heilu lagi. 458 00:28:40,136 --> 00:28:41,345 Jú. 459 00:28:44,348 --> 00:28:45,892 Af hverju í fjandanum... 460 00:28:46,142 --> 00:28:48,477 ...Iéstu George glæsilega... 461 00:28:48,728 --> 00:28:51,397 ...fara berhentan í bardaga... 462 00:28:51,647 --> 00:28:53,983 ...tveimur dögum áður en hann átti að berjast við Bombumanninn? 463 00:28:54,150 --> 00:28:57,486 Hinn var helmingi minni. Ég bjóst ekki við að hann meiddist. 464 00:28:57,695 --> 00:29:01,908 Þú sendir hann berhentan Í boxkeppni. 465 00:29:02,366 --> 00:29:04,577 Við hverjum fjandanum bjóstu? 466 00:29:04,869 --> 00:29:07,163 Smurningu og japönsku nuddi? 467 00:29:07,371 --> 00:29:09,832 Hver tók sultuna úr kleinuhringnum þínum? 468 00:29:10,082 --> 00:29:12,543 Þú tókst alla sultuna úr kleinuhringnum mínum. 469 00:29:12,752 --> 00:29:14,170 Það varst þú. 470 00:29:17,256 --> 00:29:18,382 Þú sagðist gera góð kaup. 471 00:29:18,549 --> 00:29:21,135 Ég sé engin tengsl... 472 00:29:21,344 --> 00:29:24,472 ...milli þess að tapa 10 þúsundum, Glæsilegur fari á spítala... 473 00:29:24,680 --> 00:29:26,015 ...og góðra kaupa. 474 00:29:26,557 --> 00:29:28,476 Hvernig segjum við Múrvegg... 475 00:29:28,684 --> 00:29:30,519 ...að ekkert verði af bardaganum? 476 00:29:31,228 --> 00:29:32,480 Við fáum annan boxara. 477 00:29:32,688 --> 00:29:34,565 Í von um að hann taki ekki eftir því? 478 00:29:34,774 --> 00:29:36,692 Hvaða skratta látum við koma í stað hans? 479 00:29:37,276 --> 00:29:38,694 Hvað um John byssu? 480 00:29:39,904 --> 00:29:41,405 Eða Willy óða hnefa? 481 00:29:41,822 --> 00:29:43,866 Þú fylgist ekki með fréttum. 482 00:29:44,408 --> 00:29:46,118 Óði hnefi brjálaðist... 483 00:29:46,619 --> 00:29:48,996 ...og Byssan skaut sig. 484 00:29:54,043 --> 00:29:55,211 Almáttugur. 485 00:29:59,131 --> 00:30:00,174 Hvað? 486 00:30:00,341 --> 00:30:02,343 Notum fjandans flækinginn. 487 00:30:04,011 --> 00:30:06,097 -Hvað borgarðu okkur mikið? - Tíu þúsund. 488 00:30:06,305 --> 00:30:09,684 Fjandinn. Ég tapa meiru með því að hlaupa eftir strætó. 489 00:30:17,858 --> 00:30:19,026 Allt í lagi. 490 00:30:20,319 --> 00:30:22,238 Ég geri það fyrir hjólhýsi. 491 00:30:23,072 --> 00:30:24,073 Hvað? 492 00:30:24,281 --> 00:30:25,491 Hjólhýsi. 493 00:30:25,700 --> 00:30:29,328 -Í besta ásigkomulagi. -En við vildum fá hjólhýsi. 494 00:30:29,912 --> 00:30:31,998 Hvað er annars að þessu? 495 00:30:32,206 --> 00:30:34,333 Það er ekki handa mér heldur handa mömmu. 496 00:30:36,252 --> 00:30:37,253 Handa hverju? 497 00:30:37,420 --> 00:30:38,587 Mömmu hans. 498 00:31:05,781 --> 00:31:08,242 Múrveggur er með ólöglega veðmálastarfsemi. 499 00:31:08,451 --> 00:31:11,996 Þeir taka við veðmálum um allt sem snýst um blóð og sársauka. 500 00:31:12,204 --> 00:31:13,622 Ég skipti um boxara... 501 00:31:14,331 --> 00:31:17,293 ...og Múrveggur ætlar að græða á því. 502 00:31:17,543 --> 00:31:20,212 Hann rífur niður um mig, klínir á mig... 503 00:31:20,421 --> 00:31:22,715 ...og treður sér inn. 504 00:31:22,965 --> 00:31:25,176 Ef ég hefði ekki flækinginn upp á að hlaupa... 505 00:31:25,384 --> 00:31:27,720 ...klyfi hann mig í tvennt. 506 00:31:31,432 --> 00:31:33,934 Þessir náungar geta heillað málningu niður af veggjum. 507 00:31:41,817 --> 00:31:44,111 Vertu nú illilegur, loðni djöflamergur. 508 00:31:45,905 --> 00:31:48,240 Hann skítur í sig þegar hann fer í hringinn. 509 00:31:48,449 --> 00:31:51,077 Ýttu við honum með priki og sjáðu eistu hans þrútna út. 510 00:31:51,994 --> 00:31:53,871 Ertu hrifinn af hundabardaga, Turkish? 511 00:31:55,122 --> 00:31:56,957 Við týndum George glæsilega. 512 00:32:01,003 --> 00:32:02,963 Segðu þetta aftur. 513 00:32:03,756 --> 00:32:06,050 Við týndum George glæsilega. 514 00:32:06,592 --> 00:32:08,511 Hvar týnduð þið honum? 515 00:32:08,761 --> 00:32:11,305 Hann er engir bíllyklar. 516 00:32:11,555 --> 00:32:14,225 Og það fer ekki neitt lítið fyrir honum eða hvað? 517 00:32:14,433 --> 00:32:15,434 Við hættum ekki við. 518 00:32:15,643 --> 00:32:18,604 Þið gerið það svo sannarlega ekki. 519 00:32:18,813 --> 00:32:20,272 Við skiptum um bardagamann. 520 00:32:22,358 --> 00:32:25,111 Fjandinn hafi það, getur vinkona þín talað? 521 00:32:25,319 --> 00:32:27,530 Í hvern breytirðu honum, elskan? 522 00:32:27,780 --> 00:32:30,116 Þú þekkir hann ekki en hann er mustarður. 523 00:32:30,324 --> 00:32:31,408 Mustarður? 524 00:32:31,617 --> 00:32:35,371 Mér er sama þótt hann sé Muhammad "Ég er harður" Bruce Lee... 525 00:32:35,621 --> 00:32:37,081 ...eNginn breytir um bardagamenn. 526 00:32:37,248 --> 00:32:39,458 -Þú færð bardagann samt. -Nei. 527 00:32:39,667 --> 00:32:42,920 Ég tapa veðmálum hjá möngurunum. Enginn skiptir um bardagamenn. 528 00:32:43,129 --> 00:32:46,966 Ég fæ þá ekki bardagann minn, djöfuls rassgatið þitt. 529 00:32:47,174 --> 00:32:48,926 Þú getur veðjað á bardaganum. 530 00:32:49,343 --> 00:32:51,804 Settu band á hana, Turkish, áður en hún verður bitin. 531 00:32:52,012 --> 00:32:54,348 Viltu verða bitin, elskan? 532 00:32:59,979 --> 00:33:02,398 Búðu svo um að þinn maður tapi í fjórðu lotu. 533 00:33:02,940 --> 00:33:05,985 Skilurðu mig ekki núna, Turkish? 534 00:33:07,486 --> 00:33:09,864 Ég vil ekki vera eitt: 535 00:33:10,072 --> 00:33:11,365 Skuldugur honum. 536 00:33:11,657 --> 00:33:14,201 Það þýðir að nú hefur hann mig í vasanum. 537 00:33:14,410 --> 00:33:17,246 Þið eruð komnir á þunnan ís, göfugu vinir mínir. 538 00:33:17,830 --> 00:33:20,166 Og ég verð undir honum þegar hann brotnar. 539 00:33:21,417 --> 00:33:22,668 Hunskist nú út. 540 00:33:31,302 --> 00:33:34,180 Doug, hvar er Franky fjórfingur? 541 00:33:34,430 --> 00:33:37,641 Ég veit það ekki, er ekki mamma hans. En ég sé hann á eftir. 542 00:33:37,850 --> 00:33:40,477 -Hvenær á eftir? -Hann sagðist vanta peninga. 543 00:33:40,728 --> 00:33:43,731 Hann kemur aftur þegar hann hefur farið á bardaga. 544 00:33:50,279 --> 00:33:51,697 Bardaga? 545 00:33:52,031 --> 00:33:56,243 Hvað áttu við með bardaga? Boxkeppni? 546 00:33:56,744 --> 00:34:01,165 -Snýst það um veðmál? -Það er boxkeppni, Avi. 547 00:34:01,373 --> 00:34:03,918 -Hafði hann kassa með sér? -Já, hann var með kassa. 548 00:34:04,126 --> 00:34:05,878 Og leggur fíflið undir? 549 00:34:06,128 --> 00:34:10,758 Þú ert að tala um Franky "ég er fjárhættuspilafíkill" fjórfingur. 550 00:34:10,966 --> 00:34:12,593 Avi, ég er ekki fjarskyggn. 551 00:34:12,801 --> 00:34:14,929 Þú ert nautheimskur, það máttu eiga. 552 00:34:15,179 --> 00:34:17,806 Veistu af hverju hann er kallaður Franky fjórfingur? 553 00:34:18,015 --> 00:34:19,391 Ekki hugmynd. 554 00:34:19,600 --> 00:34:22,770 Af því að hann veðjar við hættulega menn. 555 00:34:23,020 --> 00:34:25,689 Þegar hann borgar ekki láta þeir saxið vaða. 556 00:34:25,940 --> 00:34:27,900 Þá á ég ekki við forhúðina á honum. 557 00:34:28,108 --> 00:34:29,652 Ég er viss um að hann getur borgað. 558 00:34:29,818 --> 00:34:33,530 Ekki með mínum eigum. Áttu tannbursta? Við förum til London. 559 00:34:33,781 --> 00:34:36,116 Heyrirðu þetta? Ég fer til London! 560 00:34:40,829 --> 00:34:43,916 -Avil -Þegiðu, sestu og haltu kjafti! 561 00:34:46,543 --> 00:34:48,754 Mig langar ekki að fara úr landi... 562 00:34:48,963 --> 00:34:53,133 ...og þá ekki fyrir neitt minna en heitar sandstrendur... 563 00:34:53,342 --> 00:34:55,928 ...og kokkteila með litlum stráhöttum. 564 00:34:56,679 --> 00:34:58,472 Við höfum sandstrendur. 565 00:34:58,681 --> 00:35:00,557 Hvern fjandann langar til að sjá þær? 566 00:35:00,766 --> 00:35:04,687 Vonandi skilurðu að ég hef áhyggjur af Franky, vini mínum. 567 00:35:04,895 --> 00:35:07,273 Ég ætla að finna hann og þú hjálpar mér til þess. 568 00:35:07,523 --> 00:35:09,441 Og við byrjum á bardagastaðnum. 569 00:35:11,652 --> 00:35:13,529 Hvernig næ ég þessu út? 570 00:35:13,988 --> 00:35:15,489 Hann hóstar honum líklega út. 571 00:35:15,698 --> 00:35:16,991 Nær hann sér? 572 00:35:17,283 --> 00:35:18,534 Vonandi ekki. 573 00:35:18,742 --> 00:35:21,912 -Rænum við veðmálakarlana? -Já, stóri maður. 574 00:35:22,121 --> 00:35:23,205 Eftir hverju bíðum við? 575 00:35:23,455 --> 00:35:27,042 Við bíðum eftir manni með fjóra fingur sem er með skjalatösku. 576 00:35:27,293 --> 00:35:28,294 Hvernig stendur á því? 577 00:35:28,460 --> 00:35:33,382 Samið var um að Rússinn fengi töskuna og við peningana. 578 00:35:33,590 --> 00:35:35,092 Hvað er í töskunni? 579 00:35:35,301 --> 00:35:39,596 Fjandinn, Tyrone, einbeittu þér að því að stýra. 580 00:35:41,307 --> 00:35:42,349 Jesús góður. 581 00:35:42,558 --> 00:35:45,853 -Einkakvöld núna, piltar. -Veit ég vel, sonur sæll. 582 00:35:46,061 --> 00:35:47,813 Þess vegna erum við hér. 583 00:35:48,814 --> 00:35:50,774 Vel gert. Bakdyrnar eru þarna. 584 00:35:51,025 --> 00:35:54,069 Í alvöru? Ég hélt það væru aðaldyrnar. 585 00:35:54,903 --> 00:35:58,115 -Einkakvöld núna, piltar. -Þess vegna erum við hér. 586 00:35:58,741 --> 00:35:59,908 Miðana. 587 00:36:00,159 --> 00:36:02,536 Komumst við nokkurn tímann inn? 588 00:36:02,786 --> 00:36:05,664 Avi, Avi, þú verður að skilja þetta. 589 00:36:05,914 --> 00:36:08,751 Þetta er ekki beinlínis Vegas, og ekki beinlínis löglegt. 590 00:36:08,959 --> 00:36:11,837 Ég leita ekki að Vegas eða neinu löglegu. 591 00:36:12,087 --> 00:36:13,881 Ég leita að Franky. 592 00:36:14,131 --> 00:36:17,676 Ég veit það. Hann sagði að hann yrði hér. 593 00:36:17,926 --> 00:36:20,721 -Ef hér er fjárhættuspil er hann hér. -Klúðrum þessu nú ekki. 594 00:36:20,888 --> 00:36:22,264 Þú bregst okkur ekki. 595 00:36:22,514 --> 00:36:26,435 Hann lætur rota sig í þeirri fjórðu, hafðu engar áhyggjur. 596 00:36:30,189 --> 00:36:31,231 Er þetta hann? 597 00:36:31,440 --> 00:36:33,650 Ég veit það ekki. Hve marga fingur hafði hann? 598 00:36:33,859 --> 00:36:35,944 Ég náði kíkinum ekki nógu snemma upp. 599 00:36:36,153 --> 00:36:38,947 Látum viðhöfn ekki tefja okkur. Hefjum sýninguna. 600 00:36:55,130 --> 00:36:56,882 Veistu hver á þennan veðmangara? 601 00:36:57,091 --> 00:37:00,135 Ef þú veist hvað kemur þér vel skaltu láta mig fá allt... 602 00:37:05,641 --> 00:37:07,142 Hvað ertu að gera? 603 00:37:07,351 --> 00:37:09,770 Hvað sýnist þér ég vera að gera hér uppi? 604 00:37:11,939 --> 00:37:14,817 Þetta er að byrja að vera sárt, Salomon. 605 00:37:15,067 --> 00:37:17,361 Láttu tjaldið síga núna. 606 00:37:20,531 --> 00:37:21,698 Hvernig líður þér, Vince? 607 00:37:21,865 --> 00:37:24,326 Mér liði miklu betur ef þú hættir að nota nafnið mitt. 608 00:37:24,493 --> 00:37:26,578 -Fylltu töskuna. -Það eru engin veðmál. 609 00:37:27,121 --> 00:37:30,582 Ég kom ekki hingað til að veðja. 610 00:37:30,791 --> 00:37:32,000 Ég skil það... 611 00:37:32,209 --> 00:37:34,128 ...en engin veðmál... 612 00:37:35,629 --> 00:37:37,047 ...eruU... 613 00:37:37,297 --> 00:37:38,465 ...NÚna. 614 00:37:39,758 --> 00:37:43,137 Ef engin veðmál eru þá eru engir peningar eða hvað? 615 00:37:44,555 --> 00:37:46,723 Ég trúi því andskotann ekki. 616 00:37:46,974 --> 00:37:50,436 Gott því ég reyni ekki að sannfæra þig. Það er staðreynd. 617 00:37:51,437 --> 00:37:52,855 Hvað ertu með? 618 00:37:54,606 --> 00:37:56,191 Í rauninni ekkert. 619 00:37:58,235 --> 00:37:59,778 Nokkra smápeninga, enga seðla. 620 00:38:02,614 --> 00:38:03,615 Sýndu mér hendurnar. 621 00:38:06,201 --> 00:38:07,453 Þú ert með fimm fingur. 622 00:38:10,789 --> 00:38:11,832 Koparpeninga. 623 00:38:12,791 --> 00:38:15,669 Hvað áttu við með koparklinki? 624 00:38:24,428 --> 00:38:28,265 Þetta opnast ekki því þær eru öryggisdyr. 625 00:38:28,474 --> 00:38:29,641 Haltu á þessu. 626 00:38:38,692 --> 00:38:40,110 Fóturinn á mér. 627 00:38:42,821 --> 00:38:46,575 Hvað ertu að kvarta? Ég kom ekki við hann. 628 00:38:54,791 --> 00:38:56,502 Við erum illa settir. 629 00:39:03,592 --> 00:39:05,886 Hvern fjandann eruð þið að gera? 630 00:39:10,307 --> 00:39:11,433 Komdu okkur héðan. 631 00:39:17,439 --> 00:39:20,067 Tyrone, hvað ertu að gera? Hjálpaðu okkur héðan. 632 00:39:27,741 --> 00:39:30,494 Hvaða maður er þetta, Tyrone? 633 00:39:33,789 --> 00:39:37,167 Maður með fjóra fingur og skjalatösku, Vinny. 634 00:39:39,336 --> 00:39:40,879 Í rauða horninu... 635 00:39:41,129 --> 00:39:43,632 ...er hinn ungi og óvefengdi... 636 00:39:43,840 --> 00:39:48,136 Mickey, þú tapar í fjórðu lotu, Skilurðu það? 637 00:39:48,387 --> 00:39:50,097 Sjáðu bara um að hann drepi mig ekki. 638 00:39:50,681 --> 00:39:54,142 Gefstu upp fyrir beinbrjótnum... 639 00:39:54,351 --> 00:39:56,520 ...eins höggs vélbyssunni... 640 00:39:56,770 --> 00:39:58,647 Mickey! 641 00:40:03,694 --> 00:40:05,904 Í hinu horninu... 642 00:40:07,197 --> 00:40:09,324 Ég veit hann virðist feitur andskoti... 643 00:40:09,575 --> 00:40:12,494 Hann er feitur andskoti en er ódrengilegur og hættulegur. 644 00:40:12,703 --> 00:40:17,583 Bombari "brjál" Harris! 645 00:40:20,252 --> 00:40:22,379 Reyndu að líkjast boxara. 646 00:40:22,588 --> 00:40:25,090 Búist til... 647 00:40:25,299 --> 00:40:27,426 ...að djöflast! 648 00:41:01,084 --> 00:41:04,630 Veistu að ég var að tapa fjörutíu þúsundum? 649 00:41:04,880 --> 00:41:06,089 Hvað er að? 650 00:41:06,298 --> 00:41:09,009 -Ég bæti þér það upp. -Ég er ekki ánægður. 651 00:41:09,259 --> 00:41:12,679 Ég lofa að bæta þér það upp. Stattu með mér. 652 00:41:12,888 --> 00:41:15,974 Djöfuls flækingurinn lét mig gera þetta. 653 00:41:17,726 --> 00:41:19,895 Þakka þér fyrir ábendinguna, Múrveggur. 654 00:41:20,103 --> 00:41:23,231 Heyrðu, fyrirbæri. Ef ég gef hundi bein... 655 00:41:23,440 --> 00:41:24,941 ...vil ég ekki vita hvort það bragðast vel. 656 00:41:25,108 --> 00:41:30,155 Ef þú stöðvar mig aftur á gangi skelli ég undan þér. 657 00:41:51,968 --> 00:41:54,888 -Hann er hér. -Útskýrðu þetta fyrir honum. 658 00:42:02,145 --> 00:42:04,856 -Hvað ertu að gera? -Taskan var föst við handlegginn. 659 00:42:05,107 --> 00:42:07,484 Af hverju hjugguð þið hann ekki af? 660 00:42:07,734 --> 00:42:09,986 Við erum ekki slátrarar, Boris. 661 00:42:10,237 --> 00:42:11,571 En hann er með töskuna. 662 00:42:11,780 --> 00:42:14,449 Sjáðu til. Við... Þú átt í vanda. 663 00:42:15,492 --> 00:42:17,953 Það voru ekki miklir peningar hjá veðmöngurunum. 664 00:42:18,870 --> 00:42:20,080 Allt í lagi. 665 00:42:21,373 --> 00:42:22,999 Hér eru tíu þúsundin. 666 00:42:23,250 --> 00:42:26,169 Nei. Eigðu þau. Við viljum þetta. 667 00:42:26,545 --> 00:42:29,089 Að minnsta kosti helming. 668 00:42:29,589 --> 00:42:32,175 Ég átti það sem var í töskunni. 669 00:42:32,384 --> 00:42:35,721 Þú áttir það sem var hjá veðmöngurunum. 670 00:42:35,971 --> 00:42:39,808 Það var ekki mikið en hér eru tíu stórir sem koma að liði. 671 00:42:40,058 --> 00:42:41,810 Ég er hræddur um að það sé of seint. 672 00:42:42,018 --> 00:42:45,564 Við viljum helminginn af þessu af því að við erum örlátir. 673 00:42:45,814 --> 00:42:49,901 Við eigum fullan rétt á að halda öllum skrattans steininum, Boris. 674 00:42:59,536 --> 00:43:00,912 Varaðu þig! 675 00:43:03,290 --> 00:43:05,083 Slepptu byssunni, feitur. 676 00:43:08,920 --> 00:43:12,591 Djöfuls bjánarnir. Hann vissi ekki um nafn mitt. 677 00:43:13,717 --> 00:43:15,427 Láttu mig fá steininn. 678 00:43:16,470 --> 00:43:18,972 -Hann er í töskunni. -Hvað? 679 00:43:20,432 --> 00:43:21,433 Hann er í töskunni. 680 00:43:21,600 --> 00:43:23,226 Settirðu steininn í töskuna? 681 00:43:24,644 --> 00:43:26,354 Opnaðu hana og láttu mig fá steininn. 682 00:43:27,439 --> 00:43:31,401 Eini maðurinn sem vissi um talnaröðina, þú skaust hann. 683 00:44:01,056 --> 00:44:04,935 Það er ekki gáfulegt að vera hér eftir gjörning Mickeys. 684 00:44:05,143 --> 00:44:10,148 Múrveggur ætlar sér að drepa Tommy, Mickey og mig. 685 00:44:10,357 --> 00:44:13,985 Ég veit að hann leitar okkar en ég á engra kosta völ. 686 00:44:14,778 --> 00:44:18,907 Ég skal glaður fara úr landi en þá vantar mig peninga. 687 00:44:19,115 --> 00:44:22,953 Peningar sem ég á eru í skápnum sem er á skrifstofunni. 688 00:44:23,161 --> 00:44:24,913 Þegar ég hef fengið þá... 689 00:44:25,163 --> 00:44:26,248 Oink, oink. 690 00:44:26,915 --> 00:44:28,124 Fjárinn. 691 00:44:30,377 --> 00:44:32,212 Þú geymir þá sykurinn þar. 692 00:44:34,005 --> 00:44:37,008 Hvað eruð þið að gera hér? Vantar brækur til að þefa af? 693 00:44:38,677 --> 00:44:40,470 Virðist þér þetta ekki fjandsamlegt? 694 00:44:40,679 --> 00:44:43,056 Og okkur fellur ekki fjandskapur eða hvað, Errol? 695 00:44:43,932 --> 00:44:45,267 Það er rétt, John. 696 00:44:57,195 --> 00:44:59,322 Þeir eru nýburstaðir. 697 00:45:04,995 --> 00:45:06,997 Settu upp ketilinn. 698 00:45:10,417 --> 00:45:13,879 -Notarðu sykur? -Nei, takk, Turkish. 699 00:45:14,671 --> 00:45:16,506 Ég er nógu sætur. 700 00:45:25,265 --> 00:45:27,309 Nú er hann vandamál þitt. 701 00:45:28,768 --> 00:45:30,020 Skilurðu? 702 00:45:37,944 --> 00:45:42,073 Þú getur haldið 10 þúsundunum og líkinu... 703 00:45:42,282 --> 00:45:45,452 ...en ef ég sé ykkur aftur, haglapungarnir ykkar... 704 00:45:48,705 --> 00:45:50,123 Líttu á hann. 705 00:45:57,297 --> 00:46:00,508 Ég verð með bardaga án hanska eftir tvo daga. 706 00:46:00,717 --> 00:46:02,093 Mig langar að nota flækinginn. 707 00:46:03,470 --> 00:46:04,846 Allt í lagi. Auðvitað. 708 00:46:05,096 --> 00:46:07,349 Auðvitað, fjandinn hafi það. 709 00:46:07,599 --> 00:46:10,060 Ég bað ekki, ég sagði það. 710 00:46:11,102 --> 00:46:12,228 En í þetta sinn... 711 00:46:13,021 --> 00:46:16,858 ...vil ég að hann tapi í fjórðu lotu. 712 00:46:17,776 --> 00:46:21,863 Og mér er alvara í þetta sinn. 713 00:46:32,374 --> 00:46:35,669 Ég veit að þú kemur hingað til að opna peningaskápinn. 714 00:46:37,921 --> 00:46:40,048 Þú getur því opnað hann. 715 00:46:40,382 --> 00:46:42,759 Skepnan Turkish hefur haft mikið að gera. 716 00:46:42,968 --> 00:46:44,844 Mér finnst hann hafa komist upp með nógu mikið. 717 00:46:45,011 --> 00:46:49,057 Það getur komið þér í vanda að hugsa, Errol. Gerðu ekki mikið af því. 718 00:46:49,307 --> 00:46:51,226 Þá er einn grísinn úr sögunni. 719 00:46:51,434 --> 00:46:54,312 Finnið nú aulana sem rændu veðmangarana. 720 00:46:54,562 --> 00:46:55,814 Finnið þá í dag. 721 00:47:14,791 --> 00:47:17,293 Sæl og bless, frú O'Neil. 722 00:47:18,086 --> 00:47:19,212 Tommy. 723 00:47:20,463 --> 00:47:23,758 Þú ert ljóti ódámurinn. Hvaðan kemur þetta? 724 00:47:23,967 --> 00:47:26,261 Leitarðu ekki að syni mínum? 725 00:47:26,469 --> 00:47:28,972 - Veistu hvar ég finn hann? -Já. 726 00:47:30,181 --> 00:47:32,183 Viltu skýra mér frá því? 727 00:47:32,392 --> 00:47:34,853 Ég vil ekki að þú komir syni mínum í vanda. 728 00:47:36,062 --> 00:47:39,357 Hann er einkasonur minn og er góður drengur. 729 00:47:40,984 --> 00:47:42,318 Hann hleypur. 730 00:47:44,571 --> 00:47:46,156 Hvernig hleypur hann? 731 00:47:46,656 --> 00:47:47,657 Á héraveiðum. 732 00:47:48,450 --> 00:47:52,412 Þeir senda tvo lurka... Það eru hundar. Ekki spyrja. 733 00:47:53,246 --> 00:47:54,873 Á eftir héra. 734 00:47:55,498 --> 00:47:58,585 Og hérinn verður að hlaupa hraðar en hundarnir. 735 00:47:58,793 --> 00:48:00,879 En ef það tekst ekki? 736 00:48:02,172 --> 00:48:05,675 Situr þá ekki stóra kanínan í súpunni? 737 00:48:09,220 --> 00:48:10,889 Á bólakafi? 738 00:48:11,556 --> 00:48:12,932 Jú, Tommy. 739 00:48:13,308 --> 00:48:15,560 Áður en Þýskararnir koma. 740 00:48:17,771 --> 00:48:19,606 Þekkirðu þessar túttur, Errol? 741 00:48:19,856 --> 00:48:21,274 Ég þekki margar túttur... 742 00:48:21,483 --> 00:48:24,402 ...en engar jafnheimskar og þessar tvær. 743 00:48:24,652 --> 00:48:25,862 John? 744 00:48:26,946 --> 00:48:28,364 Ég get ekki hjálpað þér. 745 00:48:33,203 --> 00:48:34,537 Tyrone. 746 00:48:34,746 --> 00:48:37,624 Heimska, feita kvikindi. 747 00:48:39,084 --> 00:48:40,919 -Langar þig að gera þetta? -Það ræðst. 748 00:48:41,127 --> 00:48:42,128 Af hverju? 749 00:48:42,337 --> 00:48:45,256 Hvort þú kaupir þetta hjólhýsi. 750 00:48:45,465 --> 00:48:47,884 Ekki þetta rauða eða bleika. 751 00:48:48,384 --> 00:48:50,637 -Það er ekki sama hjólhýsið. -Ekki sami bardaginn. 752 00:48:50,845 --> 00:48:52,847 Það er helmningi stærra en það síðasta. 753 00:48:53,056 --> 00:48:56,059 Bardaginn var helmingi stærri. Og mamma þarf hjólhýsið. 754 00:48:56,267 --> 00:48:59,270 Mig langar að sinna mömmu. Þetta er sanngjarnt. Gakktu að því. 755 00:48:59,479 --> 00:49:03,441 Þú ert heppinn að vera ekki ormafóður eftir síðustu frammistöðu. 756 00:49:03,858 --> 00:49:07,028 Það er sérstakt að kaupa dækjuhöll á hjólum. 757 00:49:09,864 --> 00:49:12,909 Ég kallaði mömmu þína ekki dækju. Ég átti bara við... 758 00:49:13,201 --> 00:49:15,453 Notaðu andardráttinn til að blása á hafragrautinn. 759 00:49:23,419 --> 00:49:27,590 Einmitt. Hún er mjög hrifin af fjörudoppubláum lit. 760 00:49:29,801 --> 00:49:31,261 Tala ég nógu skýrt? 761 00:49:33,304 --> 00:49:35,723 Já, þetta er augljóst, Mickey. 762 00:49:36,015 --> 00:49:39,269 Leyfðu mér að ráðgast aðeins við starfsbræður mína. 763 00:49:43,898 --> 00:49:46,151 Skildirðu orð af því sem hann sagði? 764 00:49:48,945 --> 00:49:50,196 Hlustaðu nú á. 765 00:49:51,948 --> 00:49:53,116 Kvikindi. 766 00:49:53,658 --> 00:49:55,201 Ég skal veðja um það við þig. 767 00:49:55,743 --> 00:49:56,786 Hvað þá? 768 00:49:56,995 --> 00:49:58,329 Hann ætlar að veðja við þig. 769 00:49:58,830 --> 00:50:01,833 Eins og Tommy gerði síðast? Í greiðaskyni við mig? 770 00:50:02,041 --> 00:50:03,543 Ég skal gera þér greiða. 771 00:50:03,751 --> 00:50:06,462 Þú veðjar fyrst. Ef ég vinn fæ ég hjólhýsi... 772 00:50:06,671 --> 00:50:08,798 ...og strákarnir fá skó. 773 00:50:10,884 --> 00:50:12,677 Ef ég tapa... 774 00:50:14,846 --> 00:50:17,891 Fjandinn hafi það. Ég skal berjast ókeypis. 775 00:50:19,767 --> 00:50:22,687 Mig langar síst að veðja á umrenning. 776 00:50:22,896 --> 00:50:25,064 En ég á ekki um margt að velja. 777 00:50:25,690 --> 00:50:28,943 Ég verð að fá hann til að slást en ef ég tapa... 778 00:50:29,152 --> 00:50:32,405 Ég get ekki hugsað til þess að tapa. 779 00:50:32,864 --> 00:50:36,534 Jæja. Ég held hérinn lendi í súpunni. 780 00:50:36,743 --> 00:50:38,745 Hvað? Í bólakafi? 781 00:50:40,997 --> 00:50:42,707 Náðirðu því, London? 782 00:50:42,916 --> 00:50:43,958 Við göngum að því. 783 00:51:56,155 --> 00:51:59,033 Ég skipa þér að losa þetta af mér. 784 00:51:59,659 --> 00:52:01,577 Ég skal segja þér hver rændi veðmangarana. 785 00:52:18,428 --> 00:52:21,139 Fjörudoppublátt. Bless, strákar. 786 00:52:23,099 --> 00:52:25,518 Hver situr nú í súpunni? 787 00:52:27,186 --> 00:52:29,355 Það er eitthvað mjög bogið við þetta. 788 00:52:29,605 --> 00:52:32,859 Það vorum við sem vildum kaupa hjólhýsi af honum. 789 00:52:33,651 --> 00:52:38,239 Af hverju fórstu þá ekki illa með hann, Tommy? 790 00:52:38,740 --> 00:52:41,951 Þú yllir meira tjóni ef þú létir hann hafa það óþvegið. 791 00:52:42,160 --> 00:52:44,704 Segirðu að ég geti ekki skotið? 792 00:52:44,912 --> 00:52:48,499 Nei, Tommy. Ég sagði ekki að þú gætir ekki skotið. 793 00:52:48,750 --> 00:52:50,585 Ég veit að þú getur ekki skotið. 794 00:52:50,835 --> 00:52:55,173 Við segjum að draslið sem þú ert með í buxunum... 795 00:52:55,423 --> 00:52:57,425 ...gerði meiri skaða ef þú træðir því upp í hann. 796 00:52:57,592 --> 00:52:59,135 Segirðu að byssan sé í ólagi? 797 00:52:59,385 --> 00:53:00,720 Hefurðu prófað hana? 798 00:53:09,479 --> 00:53:12,565 Mig langar að hitta þennan lúmska Rússaskratta. 799 00:53:12,982 --> 00:53:13,399 Af hverju er hann með tehettu á höfðinu? 800 00:53:13,399 --> 00:53:15,485 Af hverju er hann með tehettu á höfðinu? 801 00:53:15,735 --> 00:53:17,653 Til að halda höfðinu heitu. 802 00:53:17,862 --> 00:53:20,365 -Hvað kom fyrir hann? -Hann fékk skot í andlitið. 803 00:53:20,573 --> 00:53:22,033 Ég hélt að það væri augljóst. 804 00:53:22,241 --> 00:53:24,660 Af hverju gerðirðu þetta? Hélstu að hann væri kanína? 805 00:53:24,827 --> 00:53:27,330 -Hvað viltu að ég geri? -Áttaðu þig. 806 00:53:27,538 --> 00:53:30,416 -Ég er enginn töfralæknir. -En þú umgengst óþokka... 807 00:53:30,625 --> 00:53:33,544 ...og þeir sem það gera eiga að vita hvernig á að losna við lík. 808 00:53:33,711 --> 00:53:36,506 Ég bý til lík en eyði þeim ekki. 809 00:53:43,304 --> 00:53:44,597 Við verðum með. 810 00:53:46,599 --> 00:53:48,434 Gott hjá ykkur. 811 00:53:48,726 --> 00:53:51,062 Færðu okkur te, viltu það, Errol? 812 00:53:52,897 --> 00:53:53,981 Taktu í fæturna á honum. 813 00:53:54,148 --> 00:53:57,068 Hélstu að ég ætlaði að taka Í eyrun á honum? 814 00:54:07,495 --> 00:54:10,164 Vonandi stendur ekki illa á nú. 815 00:54:15,044 --> 00:54:16,379 Vitið þið hver ég er? 816 00:54:18,840 --> 00:54:20,216 Já. 817 00:54:27,265 --> 00:54:30,351 Gott. Það sparar mér þá nokkurn tíma. 818 00:54:32,019 --> 00:54:33,563 Ég veit það ekki. 819 00:54:41,279 --> 00:54:45,783 Það er alltaf erfitt að lyfta upp líki í einu lagi. 820 00:54:46,159 --> 00:54:48,202 Besta leiðin er sú... 821 00:54:48,453 --> 00:54:53,124 ...að brytja það í sex hluta og hrúga þeim saman. 822 00:54:54,000 --> 00:54:56,627 Vill einhver segja mér hver þú ert? 823 00:54:56,836 --> 00:54:59,797 Þegar hlutarnir eru sex þarf að losna við þá. 824 00:55:00,006 --> 00:55:03,509 Ekki gengur að geyma þá í frystinum þar sem mamma getur fundið þá. 825 00:55:09,307 --> 00:55:12,894 Mér skilst að best sé að gefa svínunum þá. 826 00:55:14,437 --> 00:55:16,564 Það verður að láta þau svelta í nokkra daga... 827 00:55:16,772 --> 00:55:20,026 ...þá eru sundurbrytjuð líkin sem karríréttur í augum dópista. 828 00:55:21,527 --> 00:55:25,072 Raka verður hár af höfði fórnar- lambsins og draga úr því tennurnar... 829 00:55:25,281 --> 00:55:27,116 ...vegna meltingarfæra svínanna. 830 00:55:27,366 --> 00:55:29,410 Auðvitað er hægt að gera það eftir á... 831 00:55:29,619 --> 00:55:32,079 ...en hvern langar til að sía svínaskit? 832 00:55:33,080 --> 00:55:36,959 Beinin verða sem smjör í svínskjaftinum. 833 00:55:37,418 --> 00:55:41,255 Það þarf minnst 16 svín til að ljúka þessu í einni máltíð. 834 00:55:41,506 --> 00:55:45,510 Leitið því að öllum svínabúum. 835 00:55:45,718 --> 00:55:48,971 Þau ljúka við 100 kílóa lík... 836 00:55:49,222 --> 00:55:51,140 ...á um átta mínútum. 837 00:55:51,349 --> 00:55:52,975 Það táknar að hver grís... 838 00:55:53,226 --> 00:55:56,938 ...getur innbyrt eitt kíló af hráu kjöti... 839 00:55:57,188 --> 00:55:59,190 ...á mínútu. 840 00:55:59,774 --> 00:56:01,776 Þaðan er fengið orðalagið... 841 00:56:01,984 --> 00:56:05,321 ...gráðugur sem grís. 842 00:56:09,116 --> 00:56:13,454 Þakka þér fyrir þetta. Mér létti stórlega. 843 00:56:13,663 --> 00:56:16,874 Viltu segja mér hver þú ert... 844 00:56:17,083 --> 00:56:20,002 ...fyrir utan að vera maður sem gefur svínum fólk að éta? 845 00:56:24,215 --> 00:56:26,175 Veistu hvað "makleg málagjöld" eru? 846 00:56:30,513 --> 00:56:34,016 "Réttlát refsing... 847 00:56:34,267 --> 00:56:38,145 ...Veitt á réttan hátt." 848 00:56:38,563 --> 00:56:43,568 Í þessu tilviki úthlutað af algerum óþokka: 849 00:56:44,026 --> 00:56:45,486 Mér. 850 00:56:53,286 --> 00:56:54,662 Herrar mínir... 851 00:57:12,722 --> 00:57:14,390 DÁNARDÓMSTJÓRI 852 00:57:25,526 --> 00:57:28,154 Af hverju geturðu ekki fundið Franky fyrir mig, Doug? 853 00:57:28,446 --> 00:57:32,950 Avi, hvað viltu að ég geri? Ég er enginn mannaveiðari. 854 00:57:34,619 --> 00:57:35,870 Hvað um Tony? 855 00:57:36,078 --> 00:57:37,288 Tony kúlutönn. 856 00:57:37,455 --> 00:57:38,623 Hver er Kúlutönn...? 857 00:57:38,914 --> 00:57:40,666 -Tony! -Heimska fífl. 858 00:57:40,875 --> 00:57:41,959 Hann er dragbítur. 859 00:57:42,168 --> 00:57:44,378 Hann fyndi Móse og logandi runnann. 860 00:57:44,587 --> 00:57:46,047 Þú deyrð, Tony! 861 00:57:46,255 --> 00:57:49,508 Hann fékk sex skot í sig og lét móta kúlurnar í gull. 862 00:57:50,343 --> 00:57:52,136 Ef ég skýt þig þá drepstu! 863 00:57:52,386 --> 00:57:55,181 Hann er með tvö í tönnunum eftir pabba sem hann dáir síðan. 864 00:57:56,223 --> 00:57:58,142 Af hverju drepstu ekki? 865 00:57:58,351 --> 00:58:01,020 -Þú færð ekki betra tækifæri. -Sex sinnum? 866 00:58:02,563 --> 00:58:03,981 Í sama skiptið. 867 00:58:04,732 --> 00:58:06,484 Nú áttu í erfiðleikum. 868 00:58:08,110 --> 00:58:10,363 Mér líst vel á það. Eftir hverju bíðum við? 869 00:58:22,958 --> 00:58:24,085 Bonjour. 870 00:58:27,505 --> 00:58:29,840 Hvað er svo skratti áríðandi? 871 00:58:30,049 --> 00:58:32,301 Hr. Pulford, af hverju heldurðu að við séum með lík... 872 00:58:32,468 --> 00:58:35,304 -...sem annan handlegginn vantar á? -Talaðu. Segðu mér það. 873 00:58:35,513 --> 00:58:37,348 Ef við fáum fjóra daga... 874 00:58:37,598 --> 00:58:41,268 ...finn ég handa þér stein á stærð við hús. Ég er ekki að plata. 875 00:58:41,477 --> 00:58:42,728 Hvað finnst þér, Errol? 876 00:58:42,978 --> 00:58:46,190 Hengjum þá upp til þerris meðan við getum það. 877 00:58:46,399 --> 00:58:48,651 Spurningin var retorísk, Errol. 878 00:58:48,901 --> 00:58:51,529 Hvað sagði ég þér um að hugsa? 879 00:58:52,113 --> 00:58:54,323 -Þið fáið tvo sólarhringa. -Já. 880 00:58:54,532 --> 00:58:57,868 Hafðu feita aumingjann. Strákarnir geta ekki lyft honum. 881 00:58:58,077 --> 00:58:59,328 Tveir sólarhringar. 882 00:58:59,578 --> 00:59:01,038 Síðan er það fjölskylda þín... 883 00:59:01,288 --> 00:59:04,125 ...og svínin ljúka við það sem hundarnir klára ekki. 884 00:59:06,419 --> 00:59:10,506 Hvað á ég að kalla þig? Er það Kúla eða Tönn? 885 00:59:10,715 --> 00:59:12,425 Kallaðu mig "Susan" ef það gleður þig. 886 00:59:12,591 --> 00:59:16,053 Tony, ég vil að þú finnir mann fyrir mig. 887 00:59:16,262 --> 00:59:19,974 Það ræðst af öllum þáttum í jöfnunni. Hve mikið er þetta? 888 00:59:20,182 --> 00:59:21,183 40 þúsund. 889 00:59:24,103 --> 00:59:25,771 Hvenær sást hann síðast? 890 00:59:26,689 --> 00:59:27,690 Hjá veðmangara. 891 00:59:28,149 --> 00:59:29,525 Veðmangara? 892 00:59:31,777 --> 00:59:33,696 Komdu með blásturslampann, Susi. 893 00:59:37,700 --> 00:59:40,828 -Veðmangari var sviptur í gærkvöldi. -Sviptur? Talaðu mælt mál. 894 00:59:41,036 --> 00:59:45,791 Þessi þjóð þróaði málið en enginn virðist tala það. 895 00:59:46,041 --> 00:59:47,418 Svipt, rænt. 896 00:59:47,626 --> 00:59:50,004 Við hittum mann sem veit kannski eitthvað. 897 00:59:50,212 --> 00:59:52,006 Mig vantar byssu. 898 00:59:52,256 --> 00:59:55,342 Nei, Rosebud, elsku drengurinn. Þú þarft mig. 899 00:59:57,845 --> 01:00:00,222 Ég skvetti svörtu bleki á fjandans manninn. 900 01:00:00,473 --> 01:00:02,558 Hann verður blettóttur alla ævi. 901 01:00:02,808 --> 01:00:05,519 Þetta og svo gulltönnin. Fjandinn hafi það... 902 01:00:05,728 --> 01:00:07,104 Er allt í lagi, Mullet? 903 01:00:12,026 --> 01:00:13,903 Hvernig líður þér? Er allt í lagi, vinur? 904 01:00:14,612 --> 01:00:15,988 Flott bindi. 905 01:00:16,197 --> 01:00:17,865 Mér skildist að þú sæist sjaldan. 906 01:00:18,073 --> 01:00:21,327 Blóðið í æðum mínum er samt enn heitt. 907 01:00:22,036 --> 01:00:23,746 Annað en þitt blóð, Mullet. 908 01:00:24,497 --> 01:00:26,123 Hver rændi veðmangara Múrveggs? 909 01:00:26,373 --> 01:00:29,627 -Gerðu mér greiða, Tone. -Ég geri þér greiða, Mullet. 910 01:00:29,835 --> 01:00:33,631 Ég skal ekki húðskamma þig svo allar kærusturnar heyri. 911 01:00:34,507 --> 01:00:38,093 Borgar þetta sig fyrir mig? Jesús, þú þekkir þetta, maður. 912 01:00:42,306 --> 01:00:43,933 Fer vel um þig, Mullet? 913 01:00:44,308 --> 01:00:47,269 Það er kaldhæðnislegt að þetta bindi kom þér í þetta klandur. 914 01:00:47,478 --> 01:00:50,314 Gefðu þér allan þann tíma sem þú þarft, vinur. 915 01:00:50,731 --> 01:00:52,608 Hvern fjandann ertu að gera, Tone? 916 01:00:52,817 --> 01:00:55,444 Ég ek eftir götunni með hausinn á þér í glugganum. 917 01:00:56,237 --> 01:01:00,115 -Heldurðu að ég sé með skaufann á þér? -Ekki gera þetta, Tone. 918 01:01:00,825 --> 01:01:02,785 Hefurðu burstað tennurnar upp úr hundaskít? 919 01:01:02,993 --> 01:01:04,286 Hægan, Tone. 920 01:01:04,537 --> 01:01:06,622 Hægan, Tony! 921 01:01:06,831 --> 01:01:09,416 Ég held ekki. Ég eyk hraðann. 922 01:01:10,876 --> 01:01:12,920 Leiktu tónlist ef þú vilt. 923 01:01:14,880 --> 01:01:16,215 Skemmtileg plata. 924 01:01:17,466 --> 01:01:20,094 Mig langar að vita hver rændi veðmangara Múrveggs. 925 01:01:20,636 --> 01:01:21,804 Já, Mullet? 926 01:01:22,096 --> 01:01:27,476 Það eru tveir svertingjar sem vinna í veðlánabúð á Smith-stræti. 927 01:01:27,726 --> 01:01:29,520 Eins gott að þú ljúgir ekki. 928 01:01:29,728 --> 01:01:35,150 Það eru svertingjar sem vinna í veðlánabúð á Smith-stræti. 929 01:01:35,609 --> 01:01:37,778 Mjög áhrifaríkt, Tony. 930 01:01:38,028 --> 01:01:40,072 Ekki mjög fínt en áhrifaríkt. 931 01:01:41,699 --> 01:01:43,158 Tökum við hann með okkur? 932 01:01:52,376 --> 01:01:53,544 Það er Rússinn. 933 01:01:54,628 --> 01:01:55,671 Rússi? 934 01:01:55,880 --> 01:01:58,549 Nánar tiltekið er hann frá Úsbekistan. 935 01:01:58,799 --> 01:02:03,345 Úsbekistan? Ég hef átt skipti við lúmsku Rússahundana. 936 01:02:04,221 --> 01:02:05,848 -Komdu með nafn. -Júrinov. 937 01:02:06,098 --> 01:02:07,474 Boris. 938 01:02:07,975 --> 01:02:09,560 -Boris blað? -Já. 939 01:02:09,810 --> 01:02:12,688 Boris sem forðast byssuskot? 940 01:02:14,189 --> 01:02:16,609 Af hverju er hann kallaður "sem forðast byssuskot?" 941 01:02:17,568 --> 01:02:19,987 Af því að hann forðast skotin, Avi. 942 01:02:21,822 --> 01:02:24,867 Hann berst ekki nema við kaupum hjólhýsi handa mömmu hans... 943 01:02:25,075 --> 01:02:26,785 ...og þú stalst sparifénu okkar. 944 01:02:26,994 --> 01:02:31,248 Eins og Heilög guðsmóðir sagði settlega: Hvað sagðirðu? 945 01:02:32,124 --> 01:02:36,045 Hann er alger þverhaus og sagðist þurfa að sinna mömmu sinni. 946 01:02:36,253 --> 01:02:38,631 -Sættirðu þig við þetta? -Hvað get ég gert? 947 01:02:38,839 --> 01:02:41,050 Get ég látið hann gera það? 948 01:02:41,258 --> 01:02:44,428 Ég hef ekki mikið gagn af þér lifandi, Turkish. 949 01:02:49,475 --> 01:02:53,479 Hann er gagnslaus drullusokkur. Refsaðu honum fyrir mig, Errol. 950 01:02:54,772 --> 01:02:57,024 Ég vil að flækingurinn berjist. 951 01:03:21,590 --> 01:03:24,760 Múrveggur hélt að ef hann rústaði spilasalnum okkar... 952 01:03:25,010 --> 01:03:28,055 ...gæti það hjálpað mér að fá Mickey til að berjast. 953 01:03:29,223 --> 01:03:31,225 Og ef það nægði ekki... 954 01:03:31,600 --> 01:03:33,936 ...hélt hann að það væri góð hugmynd... 955 01:03:34,520 --> 01:03:36,939 ...að brenna hjólhýsið hennar mömmu hans Mickeys. 956 01:03:38,607 --> 01:03:40,150 Meðan hún svaf í því. 957 01:04:37,291 --> 01:04:39,418 Turkish, drullastu á lappir. 958 01:04:40,085 --> 01:04:41,086 Þið þarna... 959 01:04:41,670 --> 01:04:44,214 ...ef þið eltið mig þá skýt ég ykkur. 960 01:04:45,215 --> 01:04:48,135 Rólegur, drengur. Vertu stilltur. 961 01:04:48,385 --> 01:04:52,347 Ég er með byssuna, drengur. Þú átt að vera stilltur. 962 01:04:52,931 --> 01:04:54,016 Hvað? 963 01:04:54,725 --> 01:04:57,144 Langar þig að sjá hvort ég hef steinefnin? 964 01:05:15,871 --> 01:05:17,247 Jesús. 965 01:05:17,456 --> 01:05:18,957 Fyrirgefðu, Mickey. 966 01:05:20,292 --> 01:05:21,668 Gerðir þú það? 967 01:05:26,757 --> 01:05:28,342 Af hverju biðstu þá fyrirgefningar? 968 01:05:29,468 --> 01:05:31,970 -Hvað eruð þið að gera hér? -Komdu hingað! 969 01:05:32,179 --> 01:05:35,057 -Það er tjara á þér. -Hypjaðu þig, Darren. 970 01:05:35,974 --> 01:05:37,351 Hypjaðu þig! 971 01:05:44,525 --> 01:05:46,527 Mér finnst ég alger auli. 972 01:05:46,985 --> 01:05:49,655 Mamma hans er í fúlu skapi við hliðina á okkur... 973 01:05:49,863 --> 01:05:51,949 ...og ég bið hann að berjast. 974 01:05:53,283 --> 01:05:55,953 Ég sé um bardagann áður en hann drepur enn fleiri. 975 01:05:56,537 --> 01:05:58,372 Og þótt hann segði nei... 976 01:05:58,622 --> 01:06:01,041 ...gæti það verið enn verra. 977 01:06:06,964 --> 01:06:08,549 Rússar. 978 01:06:13,971 --> 01:06:15,389 Rússar. 979 01:06:15,639 --> 01:06:17,099 Ég mátti vita það. 980 01:06:17,307 --> 01:06:21,270 Gyðingahatarar og sleipir kósakkar. 981 01:06:21,478 --> 01:06:23,564 Hvað veistu um þennan mann? 982 01:06:24,148 --> 01:06:25,816 Var skepna hjá KGB. 983 01:06:26,483 --> 01:06:28,735 Hann fékk mjög góða þjálfun sem njósnari. 984 01:06:28,944 --> 01:06:31,363 Það verður ógerlegt að finna hann. 985 01:06:32,239 --> 01:06:33,282 Já. 986 01:06:33,490 --> 01:06:37,161 Það er skrítinn maður sem vill selja okkur 84 karafa stein. 987 01:06:37,369 --> 01:06:39,955 -Hvaðan er hann? -Það er erfitt að sjá það. 988 01:06:40,164 --> 01:06:42,040 Hann talar með sterkum, rússneskum hreimi. 989 01:06:54,094 --> 01:06:58,473 Hvað átti ég að gera? Hann sigaði hundunum á mig. 990 01:06:59,141 --> 01:07:02,686 Þessi lúmski Rússaskratti! Eðlilega vildi hann ekki gera það. 991 01:07:02,895 --> 01:07:05,397 Byrjum á byrjuninni. Einn okkar... 992 01:07:05,898 --> 01:07:10,819 Tyrone... þú ferð til Rússans. Hringdu um leið og þú sérð hann. 993 01:07:11,320 --> 01:07:12,487 Strax. 994 01:07:18,285 --> 01:07:21,622 Hann er erfiður þessi maður svo að þú skalt vara þig. 995 01:07:21,830 --> 01:07:25,000 Ég þoli ekki Rússa. Ég sé um hann. 996 01:07:25,209 --> 01:07:26,919 Þú færð hann, Rosebud, gamli jaxl. 997 01:07:27,836 --> 01:07:29,713 Það er ekki málið. 998 01:07:31,506 --> 01:07:33,217 Komdu mér til læknis. 999 01:07:33,425 --> 01:07:36,261 Skjóttu helvítið. Komdu mér síðan til læknis. 1000 01:07:36,511 --> 01:07:38,430 Fyrst þurfum við steininn. 1001 01:07:38,639 --> 01:07:40,807 Fyrst steinninn. Síðan læknir. 1002 01:07:41,016 --> 01:07:43,936 Ekki bara einhver læknir, boychik. Góður gyðingalæknir. 1003 01:07:44,144 --> 01:07:46,271 Finnið góðan gyðingalækni fyrir vin minn. 1004 01:07:50,359 --> 01:07:53,028 Taktu lyklana hans og fáðu að vita hvar steinninn er. 1005 01:07:53,278 --> 01:07:57,699 -Þú þarft víst að segja eitthvað. -Rólegur, Rosebud. 1006 01:07:57,908 --> 01:08:00,202 Viltu að hann geti talað eða hvað? 1007 01:08:00,410 --> 01:08:02,829 Hvað áttu við við með eftirlíkingum? 1008 01:08:03,038 --> 01:08:06,667 Þetta lítur eins út. Og enginn mótmælir þessu. 1009 01:08:06,875 --> 01:08:09,586 Ég kom með óvenjuhávær púðurskot til öryggis. 1010 01:08:10,629 --> 01:08:13,465 Ef við skyldum þurfa að æra þá til bana? 1011 01:08:18,887 --> 01:08:21,223 -Já. -Boris er hér. 1012 01:08:21,431 --> 01:08:24,559 -Við komum. Haldið honum þarna. -Bíddu! 1013 01:08:24,768 --> 01:08:25,852 Hann er ekki einn! 1014 01:08:32,109 --> 01:08:33,360 Við erum farnir. 1015 01:08:37,948 --> 01:08:40,450 Mikill dugnaður í kósakkanum. 1016 01:08:48,917 --> 01:08:51,545 Lúmski Rússaskratti. 1017 01:08:55,215 --> 01:08:56,258 Jæja, hvar er hann? 1018 01:08:56,466 --> 01:08:59,136 Það er ekki bara hann. Þrír fóru inn í húsið. 1019 01:08:59,344 --> 01:09:02,389 -Þeir læstu Boris inni í bílnum. -Af hverju sagðirðu það ekki? 1020 01:09:04,057 --> 01:09:05,142 Virtust þeir harðir? 1021 01:09:05,392 --> 01:09:06,601 Þeir voru sóðalegir. 1022 01:09:06,810 --> 01:09:09,688 -Komum okkur héðan. -Hvað um Rússann? 1023 01:09:09,938 --> 01:09:11,732 Þú átt að jarða hann. 1024 01:09:12,316 --> 01:09:13,358 Allt í lagi. 1025 01:09:15,027 --> 01:09:17,279 Við ættum að láta þig fá nýja byssu. 1026 01:09:17,529 --> 01:09:19,448 En prófaðu hana í þetta sinn. 1027 01:09:19,698 --> 01:09:21,658 Er langt til Rússans? 1028 01:09:21,867 --> 01:09:23,452 Við förum alveg að koma. 1029 01:09:29,583 --> 01:09:31,877 -Höldum þá áfram. -Ekki þennan asa, Vinny. 1030 01:09:32,085 --> 01:09:35,047 Við getum ekki tekið þá núna. Við verðum að elta þá. 1031 01:09:36,673 --> 01:09:39,176 Annars ættirðu ekki að drekka þetta. 1032 01:09:39,426 --> 01:09:41,011 Hvað er að því? 1033 01:09:41,219 --> 01:09:44,181 -Það er ekki í takti við þróunina. -Haltu þér saman. 1034 01:09:44,389 --> 01:09:45,849 Hvernig losum við okkur við hann? 1035 01:09:46,016 --> 01:09:48,518 -Langar þig að skjóta hann? -Það er helst til hávaðasamt. 1036 01:09:48,685 --> 01:09:51,605 -Langar þig að stinga hann? -Það er helst til grimmdarlegt. 1037 01:09:51,813 --> 01:09:55,400 -Viltu drepa hann eða hvað? -Ég sker hann. Ég er með hníf. 1038 01:09:55,609 --> 01:09:57,027 Það var lóðið. 1039 01:09:57,235 --> 01:09:58,737 Er hægt að skjóta? 1040 01:09:58,987 --> 01:10:00,197 Auðvitað. 1041 01:10:00,405 --> 01:10:02,574 Hvernig veistu það? Þetta eru eftirlíkingar. 1042 01:10:02,783 --> 01:10:04,785 Hvað veist þú um eftirlíkingar? 1043 01:10:09,122 --> 01:10:11,124 Hvern fjandann ertu að gera, Solomon? 1044 01:10:11,333 --> 01:10:13,543 Þú vildir vita hvort þær væru í lagi. 1045 01:10:13,752 --> 01:10:18,590 Þú áttir ekki að prófa hana í bílnum, fíflið þitt. 1046 01:10:18,840 --> 01:10:21,385 Hvað gerirðu við þetta? Stangarðu úr tönnum hans? 1047 01:10:21,593 --> 01:10:25,305 Þurrkaðu smjörið og settu hann niður. Það er almennilegur hnífur hér. 1048 01:10:25,514 --> 01:10:28,934 Kýr hafa aðeins verið húsdýr undanfarin 8000 ár. 1049 01:10:29,142 --> 01:10:31,645 Áður hlupu þær um alveg trítilóðar. 1050 01:10:31,853 --> 01:10:35,941 Meltingarkerfi mannsins hefur ekki enn lagað sig að mjólkurafurðum. 1051 01:10:36,191 --> 01:10:39,069 Fjandinn sjálfur, Tommy. Hvað hefurðu verið að lesa? 1052 01:10:39,277 --> 01:10:41,238 Ég skal gera þér greiða. 1053 01:10:46,326 --> 01:10:47,369 Úps. 1054 01:10:47,577 --> 01:10:49,037 Þú. Vantar þig hníf? 1055 01:10:49,246 --> 01:10:51,456 Ekki mig. Ég myndi ekki vita hvað ég ætti að gera. 1056 01:10:51,623 --> 01:10:53,834 Þetta er hnífur í guðs bænum. 1057 01:10:54,042 --> 01:10:56,461 Hvað hefur haldið gafflinum þínum félagsskap í öll þessi ár? 1058 01:10:56,628 --> 01:10:59,923 Beitta hliðin og sú óbeitta. Vantar þig kennslustund? 1059 01:11:22,279 --> 01:11:23,363 Er þetta Boris? 1060 01:11:41,256 --> 01:11:43,967 Tyrone, hvað hefurðu gert? 1061 01:11:45,343 --> 01:11:46,761 Hvað um Rosebud? 1062 01:11:46,970 --> 01:11:49,848 Taktu hann með þér ef þú vilt. 1063 01:11:51,183 --> 01:11:52,684 En hvorn hlutann viltu? 1064 01:11:57,189 --> 01:11:58,231 Þeir fara út. 1065 01:11:59,316 --> 01:12:01,485 Farðu niður og eltu þá. 1066 01:12:01,735 --> 01:12:03,737 Hyldu þig, Avi. 1067 01:12:03,945 --> 01:12:05,322 Þú ert með læti. 1068 01:12:05,572 --> 01:12:08,158 Fyrirgefðu að ég skyldi vera með læti. 1069 01:12:08,783 --> 01:12:11,661 Þú hefur ekki hundinn með þér, Vince. 1070 01:12:11,912 --> 01:12:13,455 Ég get ekki skilið hann eftir hér. 1071 01:12:20,420 --> 01:12:22,422 Lítra af þessu svarta, veitingamaður. 1072 01:12:24,007 --> 01:12:28,011 Ég hélt þú vildir þrífa þig. Snyrtingin er þarna inni. 1073 01:12:28,303 --> 01:12:31,973 -Hann skildi dyrnar eftir opnar. -Það er varla góð hugmynd. 1074 01:12:32,182 --> 01:12:33,600 Eigum við að fara inn? 1075 01:12:33,808 --> 01:12:37,312 Ég vil ekki fara inn. Hann er háskagripur. 1076 01:12:37,562 --> 01:12:41,608 Hann fékk of margar diskókexkökur í öllum Rússadeilunum. 1077 01:12:41,858 --> 01:12:45,320 Hann er með jafnmikið af þessum hnetum og af þessum. 1078 01:12:45,612 --> 01:12:48,448 Mér er sama þótt hann sé með heslihnetur. 1079 01:12:48,698 --> 01:12:52,410 Ég vil fá byssu sem er í lagi og ég ætla að tala við hann. 1080 01:12:52,994 --> 01:12:56,706 Guð, Tommy, þú fékkst steinefnin vissulega. 1081 01:12:56,957 --> 01:13:00,669 Drífum okkur þá áður en Þýskararnir koma hingað. 1082 01:13:00,877 --> 01:13:03,129 Segðu honum hver stjórnar hér. 1083 01:13:09,094 --> 01:13:10,345 Boris... 1084 01:13:15,684 --> 01:13:17,060 Þú sagðir honum það vissulega. 1085 01:13:23,984 --> 01:13:24,234 Drukknandi silungurinn. 1086 01:13:24,234 --> 01:13:25,902 Drukknandi silungurinn. 1087 01:13:27,946 --> 01:13:29,364 Komdu og sæktu okkur. 1088 01:13:29,614 --> 01:13:30,699 Og Doug... 1089 01:13:31,825 --> 01:13:33,410 ...á réttum tíma. 1090 01:13:53,638 --> 01:13:56,516 Ég vil ekkert írafár eða þurfa að skjóta þig í andlitið... 1091 01:13:56,766 --> 01:14:00,353 ...en ef ég fæ ekki það sem ég vil verða framin morð. 1092 01:14:03,231 --> 01:14:04,232 Hvað heitirðu? 1093 01:14:05,191 --> 01:14:06,192 Skjóttu hann. 1094 01:14:13,325 --> 01:14:17,037 Slepptu byssunni! 1095 01:14:22,917 --> 01:14:26,338 Þú ert greinilega aðalskaufinn... 1096 01:14:27,130 --> 01:14:29,966 ...og þarna til hvorrar hliðar eru hreðjar þínar. 1097 01:14:31,009 --> 01:14:33,094 Til eru tvenns konar hreðjar: 1098 01:14:33,803 --> 01:14:37,766 Þessar stóru, sterku og svo litlu hommahreðjarnar. 1099 01:14:37,974 --> 01:14:40,560 Þetta verða síðustu orð þín og því skaltu biðjast fyrir. 1100 01:14:41,061 --> 01:14:43,313 Skaufar hafa kraft og framsýni... 1101 01:14:44,522 --> 01:14:46,107 ...en eru ekki gáfaðir. 1102 01:14:46,566 --> 01:14:49,694 Ef þeir finna píkulykt vilja þeir vera með í fjörinu. 1103 01:14:50,612 --> 01:14:53,865 Þú hélst að þú fyndir góða píkulykt... 1104 01:14:54,157 --> 01:14:57,369 ...og hafðir með þér litlu hommaeistun... 1105 01:14:57,619 --> 01:15:01,081 ...Svo þú gætir lyft þér upp. En fjörið rann út í sandinn. 1106 01:15:02,791 --> 01:15:04,376 Hér er engin píka... 1107 01:15:05,377 --> 01:15:08,880 ...bara skammtur sem fær þig til að óska þess að þú hefðir fæðst kona. 1108 01:15:09,547 --> 01:15:11,257 Eins og sköndull... 1109 01:15:12,258 --> 01:15:13,843 ...færðu efasemdir. 1110 01:15:14,844 --> 01:15:16,680 Þú skreppur saman. 1111 01:15:17,555 --> 01:15:20,266 Og það gera kúlurnar þínar tvær líka. 1112 01:15:21,393 --> 01:15:25,105 Það að "eftirlíking" skuli vera skráð á byssurnar ykkar... 1113 01:15:26,064 --> 01:15:27,065 EFTIRLÍKING 1114 01:15:29,984 --> 01:15:34,531 ...og það að á minni er "Eyðimerkurörn .50"... 1115 01:15:37,200 --> 01:15:39,035 .„..skrifað á hana... 1116 01:15:40,286 --> 01:15:41,538 EYÐIMERKURÖRN .50 1117 01:15:43,790 --> 01:15:45,709 ...ætti að valda því... 1118 01:15:46,835 --> 01:15:50,714 ...að eistu þín rýrna sem og þú sjálfur. 1119 01:15:53,007 --> 01:15:54,050 Núna... 1120 01:15:56,803 --> 01:15:58,221 ...Skuluð þið hypja ykkur. 1121 01:16:13,653 --> 01:16:15,155 Læstu dyrunum. 1122 01:16:15,405 --> 01:16:16,698 Læstu þeim. 1123 01:16:22,579 --> 01:16:23,872 Láttu mig fá töskuna. 1124 01:16:24,664 --> 01:16:26,249 Fjandinn hirði þig. 1125 01:16:27,208 --> 01:16:28,251 Skjóttu mig. 1126 01:16:28,585 --> 01:16:30,670 Ég geri það. Ég skýt þig. 1127 01:16:40,847 --> 01:16:43,725 Réttu mér töskuna eða ég skýt þig. 1128 01:16:44,726 --> 01:16:46,269 Veistu hvað? 1129 01:16:46,519 --> 01:16:47,604 Fjandinn hirði þig líka. 1130 01:16:48,062 --> 01:16:51,483 Skjóttu mig bara. Þú myndir gera mér greiða, rússneski skratti. 1131 01:16:51,691 --> 01:16:54,444 Þú! Slepptu byssunum. 1132 01:16:55,111 --> 01:16:56,112 Fjandinn hirði þig. 1133 01:16:56,404 --> 01:16:58,198 Láttu byssuna vera. 1134 01:16:59,532 --> 01:17:00,784 Allt í lagi. 1135 01:17:01,743 --> 01:17:02,786 Avi... 1136 01:17:03,161 --> 01:17:04,204 ...dragðu upp sokkana! 1137 01:17:17,383 --> 01:17:21,054 - Tyrone? -Fjandinn. Nú förum við. 1138 01:17:22,180 --> 01:17:23,765 Komdu með töskuna. 1139 01:17:36,444 --> 01:17:37,695 Avi... 1140 01:17:38,613 --> 01:17:40,865 -...hvar er taskan? -Settu byssuna frá þér. 1141 01:17:42,408 --> 01:17:44,118 Hvað er Boris að gera hér? 1142 01:17:45,286 --> 01:17:47,288 Boris, hvað ert þú að gera hér? 1143 01:17:47,497 --> 01:17:49,499 Farðu í rassgat! 1144 01:17:58,049 --> 01:17:59,509 Hvar er taskan? 1145 01:18:00,927 --> 01:18:03,555 -Kúkalabbi. -Vertu ekki illur, Boris. 1146 01:18:03,763 --> 01:18:05,974 Ég sýni þér það. 1147 01:18:09,477 --> 01:18:11,104 Fjandinn hirði þig. 1148 01:18:15,024 --> 01:18:17,151 Það tókst næstum. 1149 01:18:17,402 --> 01:18:19,237 Fjandakornið. 1150 01:18:23,408 --> 01:18:25,410 Skrattinn eigi ykkur. 1151 01:18:27,036 --> 01:18:29,789 Lukkulákinn þinn. 1152 01:18:35,587 --> 01:18:38,047 Vá, hann er gallalaus. 1153 01:18:38,673 --> 01:18:41,509 Vertu ekki of háður honum. Múrveggur fær hann. 1154 01:18:41,801 --> 01:18:43,136 Láttu hundinn vera hér. 1155 01:18:43,344 --> 01:18:48,016 -Sol, af hverju hverfum við ekki? -Af því lífið er of stutt, Vincent... 1156 01:18:48,224 --> 01:18:51,102 ...og verður enn styttra ef Múrvegg verður að ósk sinni. 1157 01:18:51,352 --> 01:18:54,522 -Skildu nú hundinn eftir hér. -Ég skil hundinn eftir hér. 1158 01:18:54,772 --> 01:18:55,857 Hafðu engar áhyggjur! 1159 01:18:56,024 --> 01:18:59,861 Ef hundspott umrenningana veldur tjóni borgar þú skaðann. 1160 01:19:01,613 --> 01:19:02,614 Það er í lagi. 1161 01:19:03,489 --> 01:19:05,283 Sestu. Niður. 1162 01:19:10,121 --> 01:19:13,249 Ég vil ekki fara þangað inn. Þið sjáið mig aldrei aftur. 1163 01:19:13,458 --> 01:19:15,752 Við gerum það ekki ef þú ferð ekki inn. 1164 01:19:16,461 --> 01:19:18,588 Jæja, láttu mig fá steininn... 1165 01:19:18,838 --> 01:19:22,759 ...ég læt Múrvegg fá hann. Já? 1166 01:19:23,009 --> 01:19:27,096 Jæja. Bíðum aðeins. Þetta er fremur óljóst. 1167 01:19:30,892 --> 01:19:32,268 Af hverju er hann þarna niðri? 1168 01:19:33,144 --> 01:19:36,147 Ég setti hann þar ef við yrðum rændir. 1169 01:19:36,356 --> 01:19:38,191 Þú ert ekki af þessum heimi. 1170 01:19:38,608 --> 01:19:42,403 Hver rænir tvo svertingja sem eru með skammbyssur... 1171 01:19:42,612 --> 01:19:46,366 ...og sitja í bíl sem er minna virði en skyrtan þín? 1172 01:19:48,993 --> 01:19:52,956 Tony kúlutönn og vinur hans, Eyðimerkurörn .50. 1173 01:19:53,289 --> 01:19:55,708 Hvað kemur það nokkru máli við? 1174 01:19:55,959 --> 01:19:58,169 Þeir horfa báðir beint á mig. 1175 01:20:01,255 --> 01:20:05,551 Aldrei skal vanmeta að hægt er að spá fyrir um heimskuna. 1176 01:20:05,885 --> 01:20:06,970 Farið nú úr bílnum. 1177 01:20:07,470 --> 01:20:09,555 Og skiljið vatnsbyssurnar eftir. 1178 01:20:10,431 --> 01:20:14,143 Segðu honum bara að steinninn sé kominn aftur á skrifstofuna. 1179 01:20:14,394 --> 01:20:15,979 Mér dettur eitthvað í hug. 1180 01:20:20,692 --> 01:20:21,776 Af hverju svitnar hann? 1181 01:20:24,028 --> 01:20:25,113 Sleppum því annars. 1182 01:20:25,363 --> 01:20:27,907 Tommy, af hverju lekur af húðinni á þér? 1183 01:20:28,116 --> 01:20:32,370 -Ég hef nokkrar áhyggjur. -Hvað veldur áhyggjunum? 1184 01:20:33,079 --> 01:20:36,791 Hvað gerist ef sígauninn rotar hinn manninn? 1185 01:20:37,041 --> 01:20:38,960 Hefur hann ekki gert það áður? 1186 01:20:39,210 --> 01:20:43,214 Við verðum drepnir áður en við komumst út og verðum hafðir að svínafóðri. 1187 01:20:44,173 --> 01:20:48,052 Það gleður mig að þú skulir vera að drepast úr kvíða. 1188 01:20:49,804 --> 01:20:53,891 Afsakaðu kaldhæðnina en ég treysti ekki beinlínis umrenningnum. 1189 01:20:54,142 --> 01:20:56,352 Mér hefur svo sem dottið hann í hug. 1190 01:20:56,561 --> 01:21:00,273 Mamma hans verður jarðsett í kvöld. Guð blessi hana. 1191 01:21:02,984 --> 01:21:05,903 Þú veist að sígaunarnir vilja fá í staupinu við líkvökur. 1192 01:21:06,112 --> 01:21:09,615 Ég velti ekki fyrir mér hvort Mickey rotar hinn manninn. 1193 01:21:09,824 --> 01:21:12,910 Ég hef áhyggjur af hvort hann heldur það út fram í fjórðu lotu. 1194 01:21:13,119 --> 01:21:15,788 Segjum að hann hafi það ekki fram í fjórðu lotu. 1195 01:21:15,997 --> 01:21:18,374 Við verðum drepnir áður en við komumst úr húsinu... 1196 01:21:18,583 --> 01:21:21,836 ...og ég gæti trúað að grísirnir yrðu fóðraðir á okkur. 1197 01:21:23,963 --> 01:21:25,965 Af hverju ertu þá svo rólegur? 1198 01:21:26,924 --> 01:21:29,218 -Ég sagði... -Ég heyrði það sem þú sagðir, Tommy! 1199 01:21:29,886 --> 01:21:32,638 En við eigum ekki völina nú. 1200 01:21:32,847 --> 01:21:35,933 Sýndu mér hvernig á að hafa stjórn á sígaunaskratta... 1201 01:21:36,184 --> 01:21:40,688 ...þá kenni ég þér að hafa stjórn á trufluðum glæpon sem fóðrar grísi. 1202 01:21:41,814 --> 01:21:44,442 Þvæla. Ég fer út að ganga. 1203 01:22:24,357 --> 01:22:25,983 Þessi skaðræðishundur! 1204 01:22:27,401 --> 01:22:28,986 Svona, sæktu hundinn. 1205 01:22:29,862 --> 01:22:33,157 -Það er slæmt loft hérna. -Opnaðu glugga. 1206 01:22:41,332 --> 01:22:43,584 Þið lifið eins og skepnur. 1207 01:22:44,085 --> 01:22:45,795 Jæja, hvar er steinninn? 1208 01:22:46,045 --> 01:22:48,256 -Svona, hvar er hann? -Hann er þarna. 1209 01:22:48,464 --> 01:22:51,592 -Hvar? Hvar? -Ég setti hann í kassa. 1210 01:22:56,889 --> 01:22:57,890 Hann er tómur. 1211 01:22:58,057 --> 01:23:01,185 Ég fæ brjóstsviða. Tony, gerðu eitthvað afleitt. 1212 01:23:02,103 --> 01:23:04,230 Nei, ég tala í alvöru. 1213 01:23:04,438 --> 01:23:06,941 Hundurinn hlýtur að hafa gleypt hann. 1214 01:23:10,653 --> 01:23:14,115 Jæja, athugum það. Tony. 1215 01:23:15,449 --> 01:23:18,077 -Hvað? -Kíktu í hundinn. 1216 01:23:19,579 --> 01:23:22,415 -Áttuð við: "Kíktu í hundinn"? -Ég á við, opnaðu hann. 1217 01:23:26,794 --> 01:23:30,089 Hann er ekki dós með bökuðum baunum. Hvað átt við með að opna hann? 1218 01:23:30,298 --> 01:23:32,341 Þú veist hvað ég á við. 1219 01:23:34,886 --> 01:23:35,928 Þetta er nokkuð mikið. 1220 01:23:37,889 --> 01:23:39,015 Ég veit ekkert um þetta. 1221 01:23:40,516 --> 01:23:42,226 Nei, þú getur það ekki. 1222 01:23:44,896 --> 01:23:46,314 Hann tístir. 1223 01:23:46,522 --> 01:23:50,651 Hefurðu ekki fyrr heyrt hund tísta? Komdu með byssuskrattann. 1224 01:23:53,237 --> 01:23:54,947 Ég skýt hundinn! 1225 01:24:03,164 --> 01:24:04,832 Skjóttu hundkvikindið! 1226 01:24:15,635 --> 01:24:18,387 Undirförula skepna. 1227 01:24:30,358 --> 01:24:31,442 Guði sé lof fyrir þetta. 1228 01:24:41,869 --> 01:24:45,206 Ég þoli ekki hundkvikindi. Svona, Tony. 1229 01:24:48,125 --> 01:24:49,835 Tony, svona nú. 1230 01:24:58,135 --> 01:24:59,428 Tony? 1231 01:25:11,607 --> 01:25:14,402 -Ertu með eitthvað? -Já. Ekki fara til Englands. 1232 01:25:17,071 --> 01:25:20,950 Hundurinn fer aftur heim. Hann gerir það alltaf. 1233 01:25:21,200 --> 01:25:23,286 Hvernig finnur hundurinn hjólhýsahverfið? 1234 01:25:23,536 --> 01:25:25,788 Fannstu lyktina af því, Sol? 1235 01:25:26,038 --> 01:25:29,000 Þá það. En við verðum að bíða þar til orðið er bjart. 1236 01:25:29,208 --> 01:25:31,168 Við verðum að losa okkur við líkin. 1237 01:25:31,377 --> 01:25:34,714 Það er farið að slá í líkið með tehettuna á hausnum. 1238 01:25:34,964 --> 01:25:40,094 Já. Setjum þau í bílinn og leitum svo að svínabúi. 1239 01:25:43,264 --> 01:25:44,640 Mickey. 1240 01:25:46,684 --> 01:25:47,852 Mickey! 1241 01:25:50,479 --> 01:25:52,356 Líður þér ekki vel, Mickey? 1242 01:25:55,192 --> 01:25:56,360 Ég verð að fá drykk. 1243 01:25:59,071 --> 01:26:00,489 Þú mátt ekki gefa honum drykk. 1244 01:26:00,740 --> 01:26:02,742 Ekki handa honum heldur mér. 1245 01:26:08,331 --> 01:26:10,374 Allt í lagi. 1246 01:26:17,298 --> 01:26:21,802 Hann er harðjaxl, þessi Góða nótt Anderson. Vertu því viðbúinn. 1247 01:26:22,762 --> 01:26:24,180 Í lagi, Mickey? 1248 01:26:24,889 --> 01:26:26,265 Mickey! 1249 01:26:30,686 --> 01:26:32,521 Ég verð að skíta. 1250 01:26:33,647 --> 01:26:38,444 Ef þú sérð flækinginn, Turkish eða kærustu hans koma út á undan mér... 1251 01:26:38,652 --> 01:26:40,780 ...skjóttu þá skepnurnar. 1252 01:26:42,948 --> 01:26:45,576 Jæja, komdu. Við þurfum að fara að berjast. 1253 01:26:52,625 --> 01:26:54,043 Jæja, Tom. 1254 01:26:54,960 --> 01:26:59,131 -Vonandi verður meira gaman núna. -Þetta bætir hitt upp. 1255 01:26:59,340 --> 01:27:01,675 Mickey tapar í fjórðu lotu. 1256 01:27:01,884 --> 01:27:04,428 Terry þarna sér um veðmálin. 1257 01:27:04,678 --> 01:27:06,347 Þú verður að fyrirgefa mér. 1258 01:27:06,597 --> 01:27:09,225 Ég fyrirgef þér ef hann tapar í þetta sinn. 1259 01:27:12,436 --> 01:27:15,439 -Eru okkar menn í hjólhýshverfinu? -Þeir eru þar núna. 1260 01:27:18,692 --> 01:27:20,986 Ég þoli ekki umrenninga. 1261 01:27:22,947 --> 01:27:27,034 -Hve lengi þurfum við að vera hér? -Eins lengi og þetta tekur. Þegiðu nú. 1262 01:27:28,077 --> 01:27:30,079 Djöfull hata ég flækinga. 1263 01:27:31,205 --> 01:27:33,207 Er hann hátt uppi? 1264 01:27:33,666 --> 01:27:35,709 Hann er alltaf svona fyrir bardaga. 1265 01:27:35,960 --> 01:27:38,337 Veistu hvenær þú átt að tapa? 1266 01:27:38,546 --> 01:27:41,132 Auðvitað veit hann hvenær hann á að tapa. 1267 01:27:41,340 --> 01:27:45,636 Drullufés, hver talar við þig? Spurði hann ekki manninn? 1268 01:27:45,886 --> 01:27:48,514 Drullufés? Góður þessi, Errol. 1269 01:27:48,722 --> 01:27:51,142 Ég man það þegar ég fer næst af mömmu þinni. 1270 01:27:51,350 --> 01:27:54,728 -Ekki núna. -Þetta verður sorglegur bardagi. 1271 01:27:55,020 --> 01:27:57,440 Vertu góður, góður. 1272 01:28:00,818 --> 01:28:04,738 Það eru fullar búðir af flækingum sem finnst þú ekki fyndinn. 1273 01:28:04,947 --> 01:28:08,284 Ekki þegar þeir slökkva Í logandi börnum sínum. 1274 01:28:09,785 --> 01:28:11,704 Farðu nú og berstu eins og svín. 1275 01:28:17,710 --> 01:28:21,213 Eftir þrjár lotur veistu ekki af þér, ekki satt, flækingur? 1276 01:29:11,680 --> 01:29:14,767 Ég stjórna hér. Engin fíflalæti, ekki pota í augun. 1277 01:29:14,975 --> 01:29:17,186 Verið afleitir. Byrjið nú. 1278 01:29:48,634 --> 01:29:51,470 Hver fjárinn er um að vera? Ætlarðu að ganga frá honum? 1279 01:30:33,721 --> 01:30:35,389 Það mátti ekki á tæpara standa. 1280 01:30:35,889 --> 01:30:39,518 Skilurðu hvaða afleiðingar það hefur að rota manninn? 1281 01:30:39,768 --> 01:30:42,062 Ekki rota hann, Mickey. 1282 01:30:48,652 --> 01:30:50,404 Jæja, hættið þessu. 1283 01:31:24,396 --> 01:31:25,856 Hvað, er hann heyrnarlaus? 1284 01:31:27,274 --> 01:31:29,068 Hvað er hann að gera? 1285 01:31:44,792 --> 01:31:46,168 Komdu og sestu. 1286 01:31:48,962 --> 01:31:50,964 Hvern fjandann ertu að gera, Mickey? 1287 01:31:51,173 --> 01:31:53,300 Þú dansar eins og hommi. 1288 01:31:53,550 --> 01:31:56,220 Við verðum drepnir ef þeir halda að úrslit séu ákveðin. 1289 01:31:56,970 --> 01:31:59,139 Farðu nú og meiddu hann. 1290 01:32:00,516 --> 01:32:05,437 En andskotinn hafi það, ekki rota hann. 1291 01:33:25,726 --> 01:33:28,645 Nú þarf hann bara að liggja. 1292 01:33:33,192 --> 01:33:35,402 Nú liggjum við í því. 1293 01:33:43,452 --> 01:33:44,453 Hann getur ekki staðið upp. 1294 01:33:44,703 --> 01:33:45,746 Við förum héðan. 1295 01:33:45,913 --> 01:33:51,043 Flækingsfíflið veit að Múrveggur er með morðóða apa með haglabyssur... 1296 01:33:51,251 --> 01:33:53,754 ...fyrir utan hjólhýsahverfið. 1297 01:33:54,046 --> 01:33:58,967 Þegar allir hafa verið drepnir þar verður eins farið með okkur. 1298 01:34:01,595 --> 01:34:03,514 Hefurðu ætlað yfir veginn og litið í vitlausa átt? 1299 01:34:03,680 --> 01:34:05,182 Komdu með haglarann! 1300 01:34:05,432 --> 01:34:08,101 Og allt í einu er bíll næstum kominn að þér. 1301 01:34:08,352 --> 01:34:09,520 Hvað gerirðu þá? 1302 01:34:10,103 --> 01:34:12,231 Nokkuð mjög heimskulegt. 1303 01:34:12,564 --> 01:34:15,484 Maður verður stjarfur. Og lífið þýtur ekki fram hjá manni... 1304 01:34:15,692 --> 01:34:18,237 ...pví maður er of hræddur til að hugsa. 1305 01:34:18,487 --> 01:34:21,573 Maður verður stjarfur og asnalegur í framan. 1306 01:34:21,824 --> 01:34:24,076 En ekki flækingurinn. Af hverju? 1307 01:34:24,284 --> 01:34:27,120 Hann hafði hugsað sér að velta bílnum. 1308 01:34:29,498 --> 01:34:31,625 Mér hafði dottið í hug... 1309 01:34:31,875 --> 01:34:35,170 ...að hann tók ekki mjög nærri sér lát móður sinnar. 1310 01:34:38,340 --> 01:34:41,093 Við hverri aðgerð eru viðbrögð. 1311 01:34:41,343 --> 01:34:43,262 Og viðbrögð umrennings... 1312 01:34:43,929 --> 01:34:45,305 ...er ljóti andskotinn. 1313 01:35:27,306 --> 01:35:29,391 Pete, talaðu við mig. 1314 01:35:29,600 --> 01:35:33,228 Ef þú vilt að vinur þinn heyri í þér talaðu þá miklu hærra. 1315 01:35:42,195 --> 01:35:45,782 -Komdu með haglabyssuna. -Þú skalt fá hana, píkan þín. 1316 01:35:53,790 --> 01:35:57,461 Þá datt mér í hug að flækingurinn hefði veðjað á sjálfan sig. 1317 01:35:58,462 --> 01:36:02,007 Þess vegna lagðist dóninn ekki þegar hann átti að gera það. 1318 01:36:03,759 --> 01:36:05,552 Við höfum verið sviknir... 1319 01:36:07,179 --> 01:36:08,805 ...pví hann hreinsaði allt upp. 1320 01:36:10,933 --> 01:36:13,560 Við erum verr settir núna en þegar við byrjuðum. 1321 01:36:19,024 --> 01:36:21,485 Daginn eftir fórum við í búðirnar... 1322 01:36:21,735 --> 01:36:24,905 ...en sígaunarnir höfðu horfið um nóttina. 1323 01:36:25,113 --> 01:36:27,115 Það var líklega gott... 1324 01:36:27,366 --> 01:36:31,787 ...par sem þeir höfðu grafið 12 menn einhvers staðar á svæðinu. 1325 01:36:32,079 --> 01:36:33,455 Hvar er hann? 1326 01:36:33,705 --> 01:36:35,832 Hann er andskotann ekki hér, það er víst. 1327 01:36:36,625 --> 01:36:40,170 Við getum ekki beðið mann að slást fyrir okkur ef við finnum hann ekki. 1328 01:36:40,379 --> 01:36:43,674 Það er ekki hægt að finna flæking ef hann vill ekki finnast. 1329 01:36:45,842 --> 01:36:49,096 Hann gæti verið sestur að í Kampútseu núna. 1330 01:36:50,639 --> 01:36:52,474 Kjaftæði! Komdu. 1331 01:36:57,729 --> 01:37:00,565 -Hvað ert þú að gera hér? -Hvað kemur þér það við? 1332 01:37:04,444 --> 01:37:06,613 Jæja, af hverju ertu hér? 1333 01:37:14,204 --> 01:37:17,082 Ég er að viðra hundinn. Hvað er að? 1334 01:37:18,750 --> 01:37:19,751 Hvað er í bílnum? 1335 01:37:20,335 --> 01:37:21,878 Sæti og stýrishjól. 1336 01:37:23,005 --> 01:37:24,840 Hvað veistu um sígauna? 1337 01:37:26,591 --> 01:37:28,593 Að þeim er ekki treystandi. 1338 01:37:30,637 --> 01:37:33,348 Jæja, sæktu hundinn. Af stað. 1339 01:37:34,182 --> 01:37:35,726 Sæktu hundinn, Tommy. 1340 01:37:37,561 --> 01:37:38,854 Hundinn. 1341 01:37:40,397 --> 01:37:44,901 Jæja, greyið. Komdu nú. Komdu, Daisy. Nei, Daisy! 1342 01:37:45,610 --> 01:37:47,320 Hann er hrifinn af hundinum. 1343 01:37:47,654 --> 01:37:49,406 Alltaf í kjánalegum leikjum. 1344 01:37:49,614 --> 01:37:53,035 Hættu að fíflast og farðu í bílinn. Tommy! 1345 01:37:54,870 --> 01:37:59,666 Góður hundur. Góður hundur. Góður hundur, Daisy. 1346 01:38:10,427 --> 01:38:11,970 Geturðu sagt mér... 1347 01:38:12,220 --> 01:38:15,474 ...af hverju þú ert með í skottinu lík sem vantar handlegg á? 1348 01:38:16,058 --> 01:38:17,100 George... 1349 01:38:18,477 --> 01:38:20,687 ...er tehetta á höfðinu á honum? 1350 01:38:24,066 --> 01:38:26,526 Ertu gefinn fyrir hunda, Tommy? 1351 01:38:36,411 --> 01:38:38,997 Tommy taldi mig á að halda hundinum. 1352 01:38:39,206 --> 01:38:42,876 Ég féllst loks á það ef hann færi til dýralæknis. 1353 01:38:43,085 --> 01:38:45,587 Ég þoldi ískrið ekki lengur. 1354 01:38:45,837 --> 01:38:49,216 Dýralæknirinn fann ómeltan skó, leikfang sem tísti í... 1355 01:38:49,424 --> 01:38:52,761 ...og 84 karata demant í maga hans. 1356 01:38:53,345 --> 01:38:55,889 Það er ótrúlegt hvað getur gerst á viku. 1357 01:38:56,264 --> 01:38:58,266 Það ískraði samt enn í honum. 1358 01:38:59,142 --> 01:39:01,019 Hvað á þá að gera? 1359 01:39:01,269 --> 01:39:04,189 Maður talar við manninn sem hefur vit á slíku. 1360 01:39:04,397 --> 01:39:05,982 Jæja, hvað finnst þér? 1361 01:39:07,734 --> 01:39:09,945 Veistu um einhvern sem hefur áhuga? 1362 01:39:14,825 --> 01:39:15,826 Kannski.