1 00:02:17,480 --> 00:02:19,994 Garpurinn Quinn. Hvernig gengur? 2 00:02:20,600 --> 00:02:22,352 Ertu á næturvakt? 3 00:02:22,840 --> 00:02:26,231 Einhver þarf að hreinsa eftir ykkur. 4 00:02:36,640 --> 00:02:39,553 Jæja þá, Quinn, Inn með þig. 5 00:02:41,280 --> 00:02:44,432 Færð þú þér ekki? -Nei, ég er að reyna að minnka þetta. 6 00:02:49,120 --> 00:02:52,078 Varstu að heyra frá skólanum? 7 00:02:52,480 --> 00:02:54,073 Farðu þá níður. 8 00:03:13,080 --> 00:03:15,549 Vel gert. Góða helgi, 9 00:03:15,800 --> 00:03:17,552 Karen, hérna er nýr vinnumaður. 10 00:03:17,720 --> 00:03:19,836 Ráðningaskrifstofan er uppi. -Hæ, mamma. 11 00:03:19,960 --> 00:03:22,076 Quinn, hvernig hefurðu það? 12 00:03:24,080 --> 00:03:24,990 Varstu að reykja? 13 00:03:25,120 --> 00:03:28,750 Nei, ég reyki bara þegar ég dett í það. 14 00:03:29,200 --> 00:03:30,349 Hvað er að? 15 00:03:30,480 --> 00:03:33,632 Ekkert. -Quinn, hvað er að? 16 00:03:40,360 --> 00:03:43,637 Þú ert með eitthvað til að sýna mér. 17 00:04:00,240 --> 00:04:03,392 Þú veist hvað stendur í því. 18 00:04:06,120 --> 00:04:10,114 Námsstyrkurinn var andvirði 3.000 punda á ári. 19 00:04:11,120 --> 00:04:15,353 Við eigum ekki svo mikið fé. -Við gætum beðið pabba að borga. 20 00:04:17,240 --> 00:04:19,880 Fyrirgefðu. -Karen. 21 00:04:20,040 --> 00:04:24,876 Það eru vandræði við göng 4. Jess segist hafa hitt á holrúm. 22 00:04:44,760 --> 00:04:47,957 Tíkin hefur ekki hugmynd um hvað hún er að gera. 23 00:04:51,080 --> 00:04:55,199 Quinn, hvað ert þú að gera í þessu rassgati heimsins? 24 00:04:55,320 --> 00:04:59,951 Þú ferð í gegnum það. Hvað ert þú þá? 25 00:05:02,360 --> 00:05:04,874 Farðu inn og litastu inn. 26 00:05:40,080 --> 00:05:41,832 Geggjað. 27 00:06:31,880 --> 00:06:35,760 Það er eitthvað þarna inni. -Fjandinn hafi það, Jess. 28 00:06:35,920 --> 00:06:37,831 Hellirinn er ótryggur! 29 00:06:38,000 --> 00:06:40,958 Skoðum þetta holrúm. Hann er ótryggur! 30 00:06:41,400 --> 00:06:43,755 Við verðum bara að skola þau. 31 00:06:43,880 --> 00:06:44,915 Við verðum að fara. 32 00:06:45,040 --> 00:06:48,590 Nei, fyrst verðum við að gera þetta. Opnaðu augun. 33 00:06:55,640 --> 00:06:57,392 Réttu mér þetta. 34 00:07:10,400 --> 00:07:13,677 Fljótur! Farðu inn! 35 00:07:21,480 --> 00:07:24,279 Mamma, það var eitthvað þarna inni. 36 00:07:25,480 --> 00:07:27,153 Komdu hingað. 37 00:07:31,840 --> 00:07:33,751 Áfram með þig. 38 00:07:37,000 --> 00:07:39,719 Mamma! 39 00:08:13,880 --> 00:08:16,315 Ég hef skráð þetta árum saman því einhvern daginn tekur þú við. 40 00:08:16,640 --> 00:08:18,313 DRENGUR LIFIR AF VITISLOGA 41 00:08:18,480 --> 00:08:20,517 Ég vil ekki að þú sért hræddur. 42 00:08:20,680 --> 00:08:23,149 Ég vil að þú skiljir. 43 00:08:24,760 --> 00:08:26,956 Þekking er eina vopn okkar núna, 44 00:08:27,120 --> 00:08:28,713 Þegar þetta hófst var það fáfræði sem tortímdi okkur. 45 00:08:28,840 --> 00:08:29,796 ELDAR Í PARÍS 46 00:08:29,920 --> 00:08:33,072 Ég sá þann fyrsta en brátt sá heimurinn milljónir þeirra. 47 00:08:33,240 --> 00:08:36,676 Enginn vissi hvernig þeir fjölguðu sér svona hratt. 48 00:08:36,840 --> 00:08:40,117 Þeir komu í skórum, brenndu allt, reknir áfram af einum tilgangi. 49 00:08:40,240 --> 00:08:41,674 Að nærast. 50 00:08:41,800 --> 00:08:43,598 Við trúðum tæpast að þeir væru raunverulegir. 51 00:08:43,760 --> 00:08:46,798 Menn til forna höfðu gert úr þeim goðsagnir 52 00:08:46,960 --> 00:08:49,076 en náttúran hafði búið til eitthvað hræðilegt. 53 00:08:49,200 --> 00:08:50,190 JÓKLABRÁÐNUN AFHJÚPAR STEINGERVING 54 00:08:50,320 --> 00:08:52,834 Of seint uppgötvuðum við hverjir þeir voru í raun, 55 00:08:52,960 --> 00:08:56,191 Tegund sem hafði brennt risaeðlurnar til ösku. 56 00:08:56,320 --> 00:08:59,153 Aska þeirra olli ísöldum og í örófir alda 57 00:08:59,280 --> 00:09:03,274 brenndu þeir allt líf á jörðinni, sultu, lögðust í dvala... 58 00:09:03,400 --> 00:09:05,835 FORSETINN FYRIRSKIPAR LOFTARASIR 59 00:09:06,040 --> 00:09:08,600 „og biðu eftir að jörðin endurnýjaði sig 60 00:09:08,680 --> 00:09:10,990 til að geta endurtekið leikinn. 61 00:09:11,760 --> 00:09:13,512 Vopn okkar skutu eldi aftur að þeim 62 00:09:13,640 --> 00:09:17,270 en fyrir hvern sem var drepinn komu hundrað í stað hans. 63 00:09:17,440 --> 00:09:19,477 Þeir virtust ósigrandi, 64 00:09:20,200 --> 00:09:22,999 Við gátum aðeins horft á þegar leiðtogar okkar 65 00:09:23,120 --> 00:09:25,475 notuðu öflugustu vopn sín til að tortíma þeim. 66 00:09:25,600 --> 00:09:30,276 En er yfir lauk hjálpuðum við þeim bara að brenna heiminn. 67 00:09:30,440 --> 00:09:32,829 Þau fáu okkar sem lifðu af flúðu borgirnar 68 00:09:33,000 --> 00:09:35,355 og leituðu skjóls þar sem við gátum. 69 00:09:35,520 --> 00:09:37,989 Þú verður að skilja fortíð okkar 70 00:09:38,120 --> 00:09:42,079 því þú munt ákvarða framtíðina, Þeir svelta núna 71 00:09:42,240 --> 00:09:44,709 og þeir eru hættulegri en nokkru sinni fyrr 72 00:09:44,880 --> 00:09:46,917 en við verðum að halda áfram. 73 00:09:47,080 --> 00:09:49,276 Við verðum að þrauka lengur en þeir. 74 00:09:49,440 --> 00:09:53,752 Aðeins ein tegund mun lifa þetta af. 75 00:10:08,320 --> 00:10:11,233 Quinn, líttu á þetta. 76 00:10:12,320 --> 00:10:15,995 Þetta er beint fall úr vatns turninum. Taktu bara tappann úr. 77 00:10:16,120 --> 00:10:19,590 2.000 lítrar á mínútu skella á veggjunum. 78 00:10:20,760 --> 00:10:24,754 Mér er sama um teikningarnar. Þolir þetta 1.200 stiga hita? 79 00:10:24,920 --> 00:10:26,831 Auðvitað. 80 00:10:27,080 --> 00:10:30,710 Ég vann við að smíða málm- bræðsluofna. Ég hef vit á eldi. 81 00:10:30,920 --> 00:10:33,230 Auðvitað. Fyrirgefðu. Vel gert. 82 00:10:49,120 --> 00:10:51,270 Eddie er orðinn geggjaður. 83 00:10:51,400 --> 00:10:54,950 Jared! Haltu þeim við efnið. Ekkert slór. 84 00:10:55,120 --> 00:10:57,999 Þú heyrðir hvað hann sagði. Ekkert slór. Afram. 85 00:11:04,520 --> 00:11:06,272 Mig mun ávallt skorta, 86 00:11:06,400 --> 00:11:08,596 Þótt bræður hans risu eins og engisprettur... 87 00:11:08,760 --> 00:11:10,797 Northumberland á Englandi árið 2020 88 00:11:10,960 --> 00:11:13,600 „gat ekkert vopn bjargað mér, enginn eldur slökkt þeirra. 89 00:11:13,720 --> 00:11:17,156 Já, ég náði því. Á leið í gegn. 90 00:11:20,560 --> 00:11:23,200 Hvað er á seyði, Quinn? 91 00:11:44,920 --> 00:11:46,797 Hvað ertu að gera? 92 00:11:46,920 --> 00:11:49,560 Ég og hin ætlum að hirða uppskeruna. 93 00:11:49,680 --> 00:11:53,355 Nei, hún er ekki tilbúin. Við ræddum þetta. 94 00:11:53,520 --> 00:11:58,071 Sé hún tekin þroskast hún ekki og þá vantar fræ á næsta ári, 95 00:11:58,200 --> 00:12:00,430 Við sveltum í hel áður. 96 00:12:00,600 --> 00:12:04,514 Við getum þetta, Eddie. Við ákváðum þetta öll, líka þú. 97 00:12:04,680 --> 00:12:07,479 Gröfum okkur niður, vinnum saman og lífum þá af. 98 00:12:07,640 --> 00:12:10,951 Krakkar lifa ekki á von. Edinborg er fallin. 99 00:12:11,120 --> 00:12:14,238 Við höfum ekki heyrt frá Pembrey eða Norwich í tvö ár, 100 00:12:14,360 --> 00:12:16,317 Við erum ein á báti. -Eg veit. 101 00:12:16,440 --> 00:12:18,954 Þess vegna þraukum við. Kannski erum við ein eftir. 102 00:12:19,080 --> 00:12:22,038 Í átta ár hef ég hlustað á þig og til hvers? 103 00:12:22,200 --> 00:12:27,070 Eiginkona og tvö börn dáin. Eg ætla ekki að missa þessi. 104 00:12:27,240 --> 00:12:28,560 Ekki með mat fyrir utan. 105 00:12:28,680 --> 00:12:31,399 Mér þykir það leitt, Eddie. Þú ferð hvergi, 106 00:12:31,560 --> 00:12:34,393 Fáðu mér lyklana, -Taktu þá. 107 00:12:34,600 --> 00:12:37,433 Þetta er samfélag, ekki fangelsi. 108 00:12:38,200 --> 00:12:42,990 Eddie, þvargaðu eins og þú vilt. Það breytir ekki neinu. 109 00:12:43,160 --> 00:12:46,710 Ef þú ferð út fyrir hliðið og stefnir samfélaginu í hættu 110 00:12:46,880 --> 00:12:51,590 verður þú áfram þarna úti því þú snýrð ekki aftur. 111 00:12:53,640 --> 00:12:55,074 Þá það. 112 00:12:55,320 --> 00:12:58,358 En ég geymi þessa. 113 00:13:12,880 --> 00:13:15,599 Ég er besti vinur þinn 114 00:13:15,760 --> 00:13:20,596 og stundum geðjast jafnvel mér ekki að þér. 115 00:13:22,200 --> 00:13:23,679 Fyrirgefðu. 116 00:13:34,400 --> 00:13:36,516 Gakktu í lið með mér, segir Svarti riddarinn, 117 00:13:36,720 --> 00:13:39,360 og við getum endað þessi átök um alla eilífð. 118 00:13:39,480 --> 00:13:41,517 Aldreit 119 00:13:45,000 --> 00:13:47,310 Ég geng aldrei í lið með þér, segir Hvíti riddarinn. 120 00:13:47,440 --> 00:13:49,670 Þú myrtir föður minn. 121 00:13:58,040 --> 00:14:02,034 Svarti riddarinn starir í gegnum holurnar á glansandi grímu sinni. 122 00:14:02,200 --> 00:14:07,115 Hann mælir orð sem brenna sig inn í hjarta hetjunnar að eilífu, 123 00:14:11,680 --> 00:14:15,071 Ég er faðir þinn. 124 00:14:24,560 --> 00:14:26,437 Samdirðu þetta sjálfur, herra Quinn? 125 00:14:26,560 --> 00:14:28,870 Auðvitað gerði ég það. 126 00:14:29,840 --> 00:14:31,990 Jæja, háttatími. 127 00:14:33,440 --> 00:14:36,273 Á morgun. Bænir fyrst. 128 00:14:36,440 --> 00:14:38,511 Hákarlinn! Hákarlinn! 129 00:14:38,640 --> 00:14:40,153 Konungur ljónanna! 130 00:14:40,280 --> 00:14:43,159 Nei, á morgun, Bænir fyrst. 131 00:14:50,280 --> 00:14:51,953 Tilbúin? 132 00:14:53,000 --> 00:14:55,196 Hvað gerum við þegar við vökum? 133 00:14:55,360 --> 00:14:58,671 Höfum bæði augun á himninum. 134 00:14:58,960 --> 00:15:01,190 Hvað gerum við þegar við sofum? 135 00:15:01,360 --> 00:15:04,352 Höfum annað augað á himninum. 136 00:15:04,520 --> 00:15:06,352 Hvað gerum við þegar við sjáum þá? 137 00:15:06,520 --> 00:15:09,160 Gröfum hratt, gröfum djúpt, 138 00:15:09,320 --> 00:15:13,598 hlaupum í skjól og horfum aldrei um öxl. 139 00:15:13,760 --> 00:15:16,149 Vel gert. Háttatími. 140 00:15:17,480 --> 00:15:20,040 Háttatími! -Góða nótt. 141 00:15:45,080 --> 00:15:48,710 Michael, Quinn er sofandi. Ég tók lyklana. 142 00:15:48,920 --> 00:15:50,718 Komum. 143 00:15:57,600 --> 00:16:00,035 Hafðu hljótt. 144 00:17:12,760 --> 00:17:17,391 Halló, Liam. -William segir að þetta sé andardráttur dreka. 145 00:17:17,560 --> 00:17:20,279 Ekki hlusta á hann. Þetta er bara vindurinn. 146 00:17:25,080 --> 00:17:26,718 Þá það. 147 00:18:53,240 --> 00:18:55,550 Guð minn góður. 148 00:18:56,920 --> 00:18:59,753 Ajay, viðvörun! 149 00:19:09,840 --> 00:19:12,593 Flýtið ykkur í virkið! Afram nú. 150 00:19:12,760 --> 00:19:17,675 Tilgreinið ykkur! Eitt í einu! Einn, tveir... 151 00:19:17,920 --> 00:19:20,958 Í einfalda röð! Einfalda röð! Fljót! 152 00:19:23,920 --> 00:19:25,877 Michael! Drífðu þig! 153 00:19:34,200 --> 00:19:36,396 Taldirðu þau? -Oll komin. 154 00:19:37,720 --> 00:19:41,759 „Quinn! Úti á akrinum. 155 00:20:30,960 --> 00:20:33,076 Drekar! -Sæktu Eddie. 156 00:21:01,040 --> 00:21:04,192 Rachel! Rachel! -Ég er hér! 157 00:21:05,760 --> 00:21:09,116 Devon! Devon! Pabbi! 158 00:21:10,400 --> 00:21:12,311 Hvar er Michael? Michael! 159 00:21:15,480 --> 00:21:18,120 Er allt í lagi með þig? 160 00:21:18,480 --> 00:21:20,551 Hvar er Matt? -Dáinn. 161 00:21:24,080 --> 00:21:26,117 Af stað! Hlaupið! 162 00:21:40,560 --> 00:21:41,880 Flýtið ykkur! Afram! 163 00:21:42,200 --> 00:21:44,237 Áfram nú! Hraðar! 164 00:21:46,200 --> 00:21:47,873 Haldið áfram! 165 00:22:01,960 --> 00:22:05,237 Pabbi! Hvað eigum við að gera? 166 00:22:05,840 --> 00:22:07,717 Við erum innikróuð. 167 00:22:19,600 --> 00:22:21,955 Þessa leið! -Af stað! 168 00:22:22,720 --> 00:22:24,870 Flýtið ykkur! 169 00:22:25,280 --> 00:22:28,591 Áfram nú. Fljót! 00:22:34,636 Áfram, áfram, áfram! 171 00:22:48,880 --> 00:22:50,951 Ertu ómeidd? 172 00:23:12,480 --> 00:23:14,835 Devon! -Fljótur, Creedy. 173 00:23:16,320 --> 00:23:18,516 Bakkaðu! Bakkaðu! 174 00:23:19,200 --> 00:23:22,238 „ Bakkaðu! -Eg er að reyna það! 175 00:23:25,880 --> 00:23:28,110 Af stað, af stað! 176 00:23:32,400 --> 00:23:34,994 Bakkaðu, fjandinn hafi það! Af stað! 177 00:23:35,160 --> 00:23:36,719 Stoppaðu! 178 00:23:36,880 --> 00:23:39,349 Vertu inni! Þú getur ekki hjálpað honum! 179 00:23:42,040 --> 00:23:45,032 Skildu mig eftir hér! -Þú getur ekki hjálpað honum! 180 00:23:47,560 --> 00:23:48,959 Devon, ertu þarna? 181 00:23:51,760 --> 00:23:55,355 Devon! Devon! 182 00:24:02,640 --> 00:24:07,510 Honum er sama um okkur. Hann vill bara öskuna af akrinum. 183 00:24:34,280 --> 00:24:36,396 Hið eina og sanna Svartavíski Creedys. 184 00:24:36,560 --> 00:24:39,313 Fékk að eldast í tvær vikur Í stáltunnu. 185 00:24:39,440 --> 00:24:43,798 Kyngdu strax. Þá brennir það magann en ekki hálsinn. 186 00:24:45,840 --> 00:24:49,037 Fáðu þér. Drekktu og gráttu. 187 00:24:49,280 --> 00:24:51,715 Manngarmurinn. 188 00:24:53,440 --> 00:24:54,350 Hver? Eddie? 189 00:24:54,480 --> 00:24:57,154 Faðir á ekki að þurfa að grafa börnin sín. 190 00:24:57,280 --> 00:24:59,157 Hann hefði ekki þurft þess ef hann hefði hlustað. 191 00:24:59,280 --> 00:25:02,272 Nei. Kannski hafði hann á réttu að standa. 192 00:25:02,400 --> 00:25:06,519 Það er auðveldara að afhera þetta ef maður á ekki börn. 193 00:25:06,680 --> 00:25:09,240 Það verður kannski ekki önnur uppskera. -Ekki núna, 194 00:25:09,400 --> 00:25:14,076 hálf uppskeran er farin. Guð má vita hvernig við komumst af, 195 00:25:14,240 --> 00:25:18,871 Manstu þegar við náðum 90% af henni í hús? Ekki lengur. 196 00:25:19,080 --> 00:25:21,071 Ekki á undanförnum árum. 197 00:25:21,240 --> 00:25:23,629 Þeir eru líka hungraðri. 198 00:25:24,800 --> 00:25:27,314 Varla ertu að gefast upp? 199 00:25:29,560 --> 00:25:30,914 Nei. 200 00:25:32,400 --> 00:25:37,793 Ég hélt bara að ef við myndum þraukað hefðum við þetta af. 201 00:25:44,480 --> 00:25:47,313 ENDALOKIN? 202 00:25:49,600 --> 00:25:51,591 Þetta er Almannavarnaviðvörun. 203 00:25:52,040 --> 00:25:55,920 Eini úrræðið er að heimila notkun kjarnavopna. 204 00:26:00,240 --> 00:26:02,470 HÖFUÐBORGIR EVRÓPU Í RÚSTUM 205 00:26:03,760 --> 00:26:05,034 ÞÚSUNDIR LÁTNIR 206 00:26:05,200 --> 00:26:07,874 DÓMKIRKJA FLÓRENS EYÐILÖGÐ 207 00:26:10,200 --> 00:26:12,999 PARÍS Í BJÖRTU BÁLI 208 00:26:19,040 --> 00:26:23,511 Eini eftirlifandinn var 12 ára drengur sem fannst á staðnum. 209 00:26:42,120 --> 00:26:44,236 Barlow, ég næ röddum. 210 00:26:44,440 --> 00:26:45,919 Ajay, hvað ertu að reykja? 211 00:26:46,080 --> 00:26:48,993 Ég er ekki að plata. Líttu á. 212 00:26:49,160 --> 00:26:51,197 Líta á hvað? 213 00:26:51,920 --> 00:26:55,879 Hún hreyfir sig ekki. -Notaðu sjónaukann, auli. 214 00:27:08,240 --> 00:27:11,073 Hamingjan góða. 215 00:27:14,720 --> 00:27:18,634 „ Greedy! -Eg verð að fara. 216 00:27:24,400 --> 00:27:26,596 Þetta er ekki æfing! 217 00:27:28,480 --> 00:27:29,993 Flýtið ykkur! 218 00:27:30,160 --> 00:27:33,118 Takið þá upp. Einn fyrir Creedy. Einn fyrir Garrett. 219 00:27:35,720 --> 00:27:37,552 Ágætt, flýtið ykkur. 220 00:27:37,720 --> 00:27:38,710 Aukaskot. 221 00:27:38,880 --> 00:27:43,317 Flýttu þér, við höfum ekki allan daginn. 222 00:28:13,720 --> 00:28:15,597 Ræningjar. 223 00:28:15,720 --> 00:28:18,872 Þeir hafa ekki sést árum saman. 224 00:28:19,320 --> 00:28:21,755 Líttu á björtu hliðina. 225 00:28:22,760 --> 00:28:25,434 Við erum þó ekki ein. 226 00:29:20,920 --> 00:29:23,912 Aðeins eitt er verra en dreki. 227 00:29:24,960 --> 00:29:26,758 Bandaríkjamenn. 228 00:29:32,320 --> 00:29:35,119 Er það nú greni. 229 00:29:38,720 --> 00:29:41,599 Hver stjórnar hér? 230 00:29:44,440 --> 00:29:46,875 Það ert víst þú. 231 00:29:57,800 --> 00:30:01,156 Ef eitthvað gerist veistu hvað á að gera. 232 00:30:01,400 --> 00:30:04,950 Nei, ég hef ekki hugmynd um það. 233 00:30:05,760 --> 00:30:07,558 Ekki ég heldur. 234 00:30:27,400 --> 00:30:29,676 Þetta er stór skriðdreki, 235 00:30:39,680 --> 00:30:42,832 Stjórnar þú þessum stað? -Hver ert þú? 236 00:30:42,960 --> 00:30:45,110 Van Zan í varaliði Kentucky. 237 00:30:45,240 --> 00:30:48,596 Þú ert fjarri heimahögum. Villtistu? 238 00:30:49,480 --> 00:30:52,472 Við endurbyggðum C5A frá þjóðvarðliðinu. 239 00:30:52,880 --> 00:30:55,838 Við flugum 12.800 km á tveimur hreyflum. Reyndum að lenda 240 00:30:56,000 --> 00:30:58,879 á flugbrautinni fyrir utan Manchester. 241 00:30:59,400 --> 00:31:02,677 Ég missti 122 menn og megnið af eldsneytinu. 242 00:31:02,840 --> 00:31:05,753 Við þurfum skjól og stað til viðgerða. 243 00:31:05,880 --> 00:31:07,712 Við verðum farin fyrir klukkan 18 á morgun. 244 00:31:07,880 --> 00:31:10,633 Góð saga, sérstaklega þetta um flugvélina. 245 00:31:10,800 --> 00:31:13,918 En ekkert flýgur á himninum, það er þeirra svæði. 246 00:31:14,560 --> 00:31:18,952 Það er mitt svæði og þitt svæði, þeir hafa það bara að láni. 247 00:31:19,080 --> 00:31:21,071 Snúðu við, Van Zan. 248 00:31:25,280 --> 00:31:27,317 Ekki vera heimskur. 249 00:31:30,320 --> 00:31:32,709 Við getum haft þetta einfalt 250 00:31:33,120 --> 00:31:36,317 eða við getum haft þetta sáraeinfalt. 251 00:31:42,400 --> 00:31:44,437 Reynið það bara. 252 00:31:48,600 --> 00:31:50,750 Hefurðu séð eina svona? 253 00:31:51,200 --> 00:31:53,669 Það hafa fáir menn gert. 254 00:31:53,800 --> 00:31:58,078 Ég tók hana úr þeim fyrsta sem ég drap. 255 00:31:58,200 --> 00:32:00,350 Flugvélarsagan var trúverðugri. 256 00:32:00,520 --> 00:32:02,591 Ertu þá drekabani? 257 00:32:03,200 --> 00:32:05,555 Ekki sérlega frumlegt. 258 00:32:05,680 --> 00:32:10,231 Það var á hveitiðkrunum suður af Coffeyville í Kansas. 259 00:32:10,400 --> 00:32:14,109 Það var síðla í nóvember. Mánuður þokumóðu. 260 00:32:14,480 --> 00:32:18,360 Við vorum á bersvæði. Sólin var að setjast. 261 00:32:18,480 --> 00:32:20,949 Það var hvergi skjól. 262 00:32:21,120 --> 00:32:25,114 Hann gerði tvær atlögur en hitti ekki kjarna hópsins. 263 00:32:27,760 --> 00:32:30,354 Þá fékk ég vitrun. 264 00:32:32,280 --> 00:32:36,114 Þeir hafa frábæra sjón í dagsbirtu 265 00:32:37,560 --> 00:32:41,076 og enn betri sjón að næturlagi 266 00:32:42,040 --> 00:32:45,590 en í hálfrökkrinu sjá þeir ekki skýrt, 267 00:32:47,680 --> 00:32:50,672 Töfrastundin. 268 00:33:03,600 --> 00:33:06,513 Coffeyville er frægt 269 00:33:06,760 --> 00:33:09,559 því útlagagengi Dalton- bræðranna var drepið þar. 270 00:33:09,680 --> 00:33:13,719 Venjulegir þorpsbúar tóku sig saman og felldu þá. 271 00:33:15,200 --> 00:33:18,352 Kannski eruð þið Dalton-gengið. -Nei. 272 00:33:19,880 --> 00:33:22,394 Við erum þorpshúarnir, 273 00:33:30,880 --> 00:33:33,315 Ef þíð reynið eitthvað... 274 00:33:34,120 --> 00:33:36,999 drep ég þig. 275 00:33:39,080 --> 00:33:42,755 Ég náði ekki nafninu. Quinn. 276 00:34:23,520 --> 00:34:26,831 Ég er viss um að þú hefur góða útskýringu á þessu 277 00:34:26,960 --> 00:34:30,590 en fjandinn að ég viti hver hún er, 278 00:34:30,720 --> 00:34:33,997 Hann er drekabani. 00:34:36,359 Hann er drekabani! 280 00:34:36,520 --> 00:34:39,080 Hann er drekabani. Gott. 281 00:34:39,440 --> 00:34:42,751 Það gerir þig líklega að Artúri konungi. 282 00:34:42,920 --> 00:34:44,274 Drottinn minn dýri. 283 00:34:45,200 --> 00:34:48,238 Jafnvel þótt þú trúir því, og þú þarft að vera hálfviti til þess, 284 00:34:48,360 --> 00:34:51,398 erum við auðveld bráð fyrir þá. -Þú varst ekki þarna úti, 285 00:34:51,520 --> 00:34:54,797 Líttu á náungann. Hann líkist snaróðum landgönguliða, 286 00:34:54,920 --> 00:34:57,753 Manstu eftir þeim? Jú, auðvitað. 287 00:34:57,960 --> 00:35:00,873 Þeir sprengu marga dreka og hálfan heiminn í leiðinni, 288 00:35:01,040 --> 00:35:04,954 Þú varst ekki þarna úti! Ég horfði í augu hans. 289 00:36:06,200 --> 00:36:09,238 Við skoðuðum 50 km svæði Í allar áttir. Ekkert, 290 00:36:09,360 --> 00:36:12,512 Hann gæti eins verið á tunglinu, Denton. 291 00:36:14,280 --> 00:36:18,319 Quinn, þetta er Alexandra Jensen úr bandaríska riddaraliðinu. 292 00:36:18,520 --> 00:36:20,796 Hæ. Ég er Creedy. 293 00:36:20,960 --> 00:36:24,430 Hvernig hefurðu það? Creedy. Denton Van Zan. 294 00:36:27,280 --> 00:36:31,239 Hverjir eru þeir? -Erkienglar. 295 00:36:32,400 --> 00:36:35,392 Sautján sekúndur. Það eru lífslíkur þeirra 296 00:36:35,560 --> 00:36:39,713 eftir að þeir stökkva úr þyrlunni. -Prófið að láta þá fá fallhlífar, 297 00:36:39,880 --> 00:36:42,394 Það hjálpar ekki. Þeir eru hólómenn. 298 00:36:43,760 --> 00:36:47,549 Skylmingaþrælar notuðu bólónet til að snara aðra menn. 299 00:36:47,680 --> 00:36:49,591 Ekki menn. Dreka. 300 00:36:50,640 --> 00:36:52,438 Svo þíð... 301 00:36:52,600 --> 00:36:57,071 stökkvið úr þyrlunni og snarið drekana með neti? 302 00:36:59,480 --> 00:37:03,553 Auðvitað. Ég meina, ykkur væri trúandi til þess. 303 00:37:17,440 --> 00:37:20,398 Þrjár vaktir, átta tíma hver, 304 00:37:20,960 --> 00:37:25,318 Öll hörn í skýlinu. Rifflar í byrginu og á veggjunum. 305 00:37:26,800 --> 00:37:28,837 Ertu ekki að gleyma hver hleypti þeim inn? 306 00:37:29,000 --> 00:37:32,516 Það táknar ekki að ég treysti þeim. 307 00:37:37,240 --> 00:37:38,992 Sælir, strákar. 308 00:37:55,080 --> 00:37:57,993 Ég lagaði nýtt kaffi ef þú ert að leita að því. 309 00:37:58,280 --> 00:37:59,953 Brýni. 310 00:38:04,200 --> 00:38:05,634 Sjálfsagt. 311 00:38:10,720 --> 00:38:12,233 Er þetta sonur þinn? 312 00:38:12,760 --> 00:38:16,390 Nei. Ég fékk hann í hundageymslunni. 313 00:38:18,160 --> 00:38:21,278 Fáið þíð öll börnin ykkar þar? 314 00:38:23,600 --> 00:38:25,477 Ég fann hann í þorpi. 315 00:38:25,600 --> 00:38:30,310 Þriggja ára, sitjandi hjá mömmu sinni og reyndi að vekja hana. 316 00:38:30,480 --> 00:38:33,598 Hún hafði verið dáin í nokkra daga. 317 00:38:34,000 --> 00:38:38,153 Nokkrir okkar voru á leið hingað. Eg, Creedy og Barlow. 318 00:38:38,320 --> 00:38:41,199 Höfðum ekki hugmynd um hvernig vð ætluðum að komast af. 319 00:38:41,320 --> 00:38:43,470 Ég tók hann með. 320 00:38:44,240 --> 00:38:47,596 Hvað annað gat ég gert? -Skílið hann eftir. 321 00:38:47,720 --> 00:38:52,078 Flestir menn hefðu gert það, einkum á fyrstu árunum. 322 00:38:52,200 --> 00:38:57,229 Allir reyndi að bjarga eigin skinni. -Eg gerði það ekki. 323 00:38:58,880 --> 00:39:02,032 Hef séð eftir því síðan þá. 324 00:39:15,480 --> 00:39:18,632 Hvað eruð þið að gera hér? 325 00:39:20,400 --> 00:39:21,993 Hvað viljið þið? 326 00:39:24,080 --> 00:39:28,711 Ef þú vilt vita eitthvað skaltu spyrja Van Zan. 327 00:39:48,480 --> 00:39:50,994 Menn upp á þak! Verjið suðurvegginn! 328 00:39:51,160 --> 00:39:52,309 Gættu barnanna! 329 00:39:52,920 --> 00:39:55,753 Goosh, ertu tengdur? -Ekki nálægt því. 330 00:40:00,520 --> 00:40:02,636 Alex, ratsjár eru óvirkar. 331 00:40:02,800 --> 00:40:05,314 Fljúgðu yfir austurhrygginn og segðu mér hvað þú sérð. 332 00:40:05,480 --> 00:40:09,030 Verið tilbúnir í slaginn! Við ætlum að drepa dreka! 333 00:40:09,200 --> 00:40:11,111 Goosh, stilltu þríhyrningsmíðarana! 334 00:40:11,280 --> 00:40:14,796 Tito, Meada og Piscatella, mannið hjólin! 335 00:40:15,920 --> 00:40:18,116 Davi, af stað! 336 00:40:56,160 --> 00:40:57,594 Alex, hvað sérðu? 337 00:40:59,560 --> 00:41:03,155 Það sést ekkert til hans. Skyggnið er 5 km við jörðu, 338 00:41:03,320 --> 00:41:04,754 Skilið, 339 00:41:04,920 --> 00:41:06,877 Fljúgðu lágt þar til lóðhnitin berast. 340 00:41:07,000 --> 00:41:08,673 Móttekið, Van Zan, 341 00:41:09,080 --> 00:41:11,071 Bíð eftir þríhyrningshnitum. Öryggið í fyrirrúmi. 342 00:41:11,200 --> 00:41:14,397 Öryggi? Hvaða hluti af þessu starfi er öruggur? 343 00:41:14,560 --> 00:41:16,471 Ég hef ekki áhyggjur af ykkur heldur þyrlunni. 344 00:41:17,320 --> 00:41:18,549 Kaldrifjað. 345 00:41:25,400 --> 00:41:27,835 Fyrsta lóðhnit komið upp. -Lóðhnit 1 komið upp, Alex, 346 00:41:28,000 --> 00:41:30,435 Móttekið. 347 00:41:38,440 --> 00:41:41,751 Annað lóðhnit komið upp. "Annað lóðhnit kominn upp. 348 00:41:41,880 --> 00:41:45,236 Farðu í 1,500 metra hæð þegar radarinn er tengdur. 349 00:41:45,400 --> 00:41:47,357 Fljúgðu aftur að staðsetningu minni. 350 00:41:47,480 --> 00:41:50,154 Gideon, þú og strákarnir komið með tíkina til mín. 351 00:41:51,080 --> 00:41:54,550 Móttekið, Van Zan. Alvarez, þú ert agnið. 352 00:41:54,760 --> 00:41:56,876 Jefferson, ég og þú erum skytturnar. 353 00:41:57,000 --> 00:42:00,880 Við opnum ekki fallhlífarnar fyrr en þú segir að hann sé lentur. 354 00:42:05,640 --> 00:42:08,439 Skolli hart í bak, 200 metrar! Afram, áfram, áfram! 355 00:42:08,560 --> 00:42:12,519 Ég reyni að hrista hann af mér í skýjunum! 356 00:42:19,680 --> 00:42:21,796 Piscatella, heyrirðu í mér? 357 00:42:35,240 --> 00:42:39,279 Fjandinn hafi það, Piscatella, komdu lóðhnitinu upp. 358 00:42:43,720 --> 00:42:46,712 Flýttu þér, númer þrjú! Piscatella, það ert þú! 359 00:42:47,280 --> 00:42:50,875 „ Ég er næstum kominn. Eg er næstum kominn að... 360 00:42:55,840 --> 00:42:57,319 Svaraðu, Piscatella. 361 00:42:59,680 --> 00:43:02,638 Ajay? Heyrirðu eitthvað? 362 00:43:03,120 --> 00:43:06,397 Van Zan reynir að kljást við hann með þrívíðu kortlagningartæki. 363 00:43:06,560 --> 00:43:09,598 Án þriðja lóðhnitsins flýgur Alex blint. 364 00:43:22,680 --> 00:43:24,318 Van Zan, hvað er að gerast? 365 00:43:24,480 --> 00:43:27,552 Ég er í réttri hæð. Gefðu mér tíma. 366 00:43:27,800 --> 00:43:30,519 Það eru vandræði með þriðja lóðhnitið, 367 00:43:33,000 --> 00:43:36,959 Flýttu þér, númer þrjú! Piscatella, komdu lóðhnitinu upp! 368 00:44:01,160 --> 00:44:03,436 Glæsilegt, Piscatella. -Þriðja lóðhnit komið upp. 369 00:44:03,560 --> 00:44:05,676 Við sjáum núna. 370 00:44:06,520 --> 00:44:08,716 Mynd komin á skjáinn. 371 00:44:09,880 --> 00:44:11,200 Fjárinn! 372 00:44:11,400 --> 00:44:14,119 Haldið ykkur! -Alvarez! 373 00:44:21,760 --> 00:44:22,795 Hann eltir hann! 374 00:44:22,960 --> 00:44:24,997 Af stað! Af stað! 375 00:44:27,880 --> 00:44:29,632 Fjárinn! 376 00:44:30,800 --> 00:44:34,031 Hver er staðan? -Englarnir fljúga. 377 00:44:49,720 --> 00:44:51,597 Alex, færðu mælingu? 378 00:44:53,600 --> 00:44:56,399 Ég er 500 metra frá skotmarki. -Móttekið. 379 00:44:56,600 --> 00:44:59,240 Alvarez, sérðu hann? 380 00:44:59,760 --> 00:45:01,637 Nei. 381 00:45:03,040 --> 00:45:08,194 Hann er á hælunum á mér! Skjótið! -Eg sé ekki glóru! 382 00:45:11,800 --> 00:45:13,029 Netin farin! 383 00:45:17,040 --> 00:45:17,996 Frábært skot! 384 00:45:18,120 --> 00:45:20,634 Jefferson, lækkaðu þig. -Móttekið. 385 00:45:22,040 --> 00:45:23,917 Alvarez, sérðu hann? 386 00:45:24,800 --> 00:45:27,076 Nei, ég held að hann sé lentur. -Móttekið. 387 00:45:30,000 --> 00:45:32,913 Fjárinn! Bæði netin þutu framhjá mér! 388 00:45:33,080 --> 00:45:36,391 Alvarez, geturðu staðfest að hann sé lentur? 389 00:45:36,680 --> 00:45:38,432 Móttekið. 390 00:45:38,840 --> 00:45:41,116 Nei, hann er fyrir aftan mig! 391 00:45:57,760 --> 00:46:01,469 Jefferson, ég næ ekki sambandi við Alvarez! 392 00:46:01,840 --> 00:46:03,638 Hafðu augun opin! -Móttekið. 393 00:46:04,800 --> 00:46:06,393 Jefferson, gættu þín! 394 00:46:16,320 --> 00:46:17,993 Gideon er lentur. 395 00:46:19,760 --> 00:46:23,719 Piscatella, heyrirðu í mér? Van Zan? 396 00:46:23,880 --> 00:46:25,712 Hver er þetta? -Quinn. 397 00:46:25,880 --> 00:46:28,030 Hvar er Piscatella? -Dauður. 398 00:46:28,160 --> 00:46:31,596 Tilbúinn í sprettinn? Tíkin nær þér eftir 30 sekúndur, 399 00:46:31,760 --> 00:46:33,239 Leiddu hana til mín, 400 00:46:33,400 --> 00:46:36,119 Þú ert agnið, 700 kg af hrossakjöti. 401 00:46:36,280 --> 00:46:38,430 Leiddu hana beint til mín. Ríddu norðurveginn að grjótnámunni. 402 00:46:38,600 --> 00:46:40,113 Leiddu hana til mín, Quinn. 403 00:46:45,120 --> 00:46:46,872 Ég er á leiðinni. 404 00:46:49,280 --> 00:46:50,953 Þá byrjum við. 405 00:46:55,880 --> 00:46:57,553 Gott og vel. 406 00:47:01,920 --> 00:47:05,038 Farðu 20 metra í suðsuðvestur. 407 00:47:21,320 --> 00:47:23,118 Tólf hundruð metrar. 408 00:47:23,240 --> 00:47:26,756 Vindhraðinn er 16 km úr norðnorðvestri. 409 00:48:54,560 --> 00:48:58,758 Góður slagur, vinur. -Þú ert ágætur, Quinn. 410 00:48:59,880 --> 00:49:03,396 Við tökum ofan fyrir þér, vinur! 411 00:49:53,920 --> 00:49:58,073 Öfundsverð er sú þjóð sem á hetjur! 412 00:50:03,680 --> 00:50:08,117 Ég segi, kennið í brjósti um þá þjóð sem þarfnast þeirra. 413 00:50:10,760 --> 00:50:13,229 Hverju eruð þið að fagna? 414 00:50:13,400 --> 00:50:17,075 Einn dreki fallinn, þrír menn dauðir? Ó, já. 415 00:50:17,280 --> 00:50:21,638 Með þessu móti verður okkur kannski ágengt eftir 320 ár. 416 00:50:22,080 --> 00:50:24,276 Viljið þið það? 417 00:50:24,800 --> 00:50:27,599 Sambúð með þeim? 418 00:50:29,240 --> 00:50:32,073 Þessar skepnur lífa á ösku. 419 00:50:32,640 --> 00:50:34,790 Þær nærast á dauða. 420 00:50:34,960 --> 00:50:37,349 Það er engin málamiðlun. 421 00:50:37,560 --> 00:50:40,712 Ekki fyrir þær. Ekki fyrir okkur. 422 00:50:43,280 --> 00:50:47,478 Og svo sannarlega ekki fyrir menn mína sem dóu í dag. 423 00:50:51,360 --> 00:50:53,556 En gjörið svo vel. 424 00:50:54,280 --> 00:50:57,159 Sláið upp veislu. 425 00:50:59,880 --> 00:51:02,110 Mér býður við ykkur. 426 00:51:09,120 --> 00:51:11,839 Við gröfum þá föllnu í dögun. 427 00:52:23,480 --> 00:52:26,313 Hvað ert þú að gera hér? 428 00:52:26,600 --> 00:52:30,833 Þú stendur á jörðu þar sem ég hef grafið hundruð manna. 429 00:52:31,000 --> 00:52:34,470 Þetta er mitt heimasvæði. Ég spyr spurninganna. 430 00:52:34,680 --> 00:52:37,672 Hvað eruð þið að gera hér? 431 00:52:38,200 --> 00:52:39,952 Ég fer fyrir... 432 00:52:40,120 --> 00:52:42,031 þú eltir. 433 00:53:02,560 --> 00:53:04,710 Ég varðveitti þetta fyrir þig. 434 00:53:04,840 --> 00:53:06,877 Þeir fengu góða útför. 435 00:53:08,280 --> 00:53:12,797 Alex er gæslumaður hinna dauðu. Þegar þessu líkur 436 00:53:13,000 --> 00:53:15,674 byggir hún vegg úr þessum hlutum. 437 00:53:15,840 --> 00:53:18,434 Það verður mjög langur veggur. 438 00:53:18,600 --> 00:53:22,116 Ég er uppiskroppa, Quinn. Mig vantar menn. 439 00:53:23,360 --> 00:53:25,192 Segðu honum það, Alex. 440 00:53:25,400 --> 00:53:27,835 Sástu þann sem við felldum? Stóra tarfinn? 441 00:53:28,000 --> 00:53:30,640 Hann var það ekki. Þetta var kvendýr. 442 00:53:30,800 --> 00:53:33,394 Það var að minnsta kosti eitt egg, líklega fleiri, 443 00:53:33,560 --> 00:53:37,872 Við höfum drepið yfir 200 þeirra, allt kvendýr. 444 00:53:38,680 --> 00:53:42,389 Hefurðu séð karldýr? -Eg veit það ekki. 445 00:53:42,720 --> 00:53:45,439 Þegar ég á fótum fjör að launa skoða ég ekki undirvagninn. 446 00:53:45,600 --> 00:53:47,511 Það höfum við gert. 447 00:53:47,640 --> 00:53:50,996 Alex uppgötvaði fyrir tveimur árum hvernig eldurinn... 448 00:53:51,240 --> 00:53:54,358 Tveir kirtlar í munninum gefa frá sér mismunandi efni. 449 00:53:54,520 --> 00:53:58,229 Það er rétt. Þau blandast saman við útöndun. Náttúrulegt napalm. 450 00:53:59,240 --> 00:54:01,880 Efnaverkfræðingurinn okkar, sem er dáinn, var með þá kenningu. 451 00:54:02,040 --> 00:54:06,273 Við álitum þá líkjast fiskum. Kvendýrin hrygna eggjum. 452 00:54:06,480 --> 00:54:10,075 Eitt karldýr flýgur yfir og frjóvgar þúsundir, 453 00:54:10,280 --> 00:54:13,352 Heyrirðu það, Quinn? Eitt karldýr. 454 00:54:13,520 --> 00:54:16,433 Við höfum aldrei séð önnur því það er aðeins eitt. 455 00:54:16,560 --> 00:54:19,712 Með faraldursfræði röktum við upprunann. Þess vegna erum við hér. 456 00:54:21,560 --> 00:54:25,190 Ef við drepum karldýrið drepum við tegundina. 457 00:54:26,760 --> 00:54:28,080 Við ætlum til Lundúna. 458 00:54:28,200 --> 00:54:31,238 Gangi ykkur vel. Það er í þessa átt. 459 00:54:31,360 --> 00:54:33,237 Nei, ég þarf hermenn. 460 00:54:33,400 --> 00:54:35,914 Ég þarf menn! -Menn frá Pembrey fóru til Lundúna. 461 00:54:36,080 --> 00:54:39,630 Má vera að þetta sé rétt því þeir hrófluðu við einhverju. 90 létust! 462 00:54:39,800 --> 00:54:41,473 Síðan rakti hann slóðina til virkis þeirra. 463 00:54:41,640 --> 00:54:43,756 Þið hafið aldrei séð aðra eins eyðileggingu. 464 00:54:43,880 --> 00:54:47,714 Við göngum þá yfir dauða menn. -Ekki með mínu fólki! 465 00:54:47,880 --> 00:54:52,158 „Ég er með fullan kastala. Ég reyni að halda þeim á lífi. 466 00:54:52,320 --> 00:54:56,029 Þú lengir bara dauðdaga þeirra. -Eg sagði nei. 467 00:54:56,200 --> 00:54:58,430 Ég hleypti ykkur inn því ég sá eitthvað í augum þínum. 468 00:54:58,600 --> 00:55:02,958 Lotningu, hélt ég. Rangt. Það var geðveiki. Þú ert brjálaður. 469 00:55:03,120 --> 00:55:06,750 Ég vil að þú farir áður en þú veldur meira tjóni. 470 00:55:11,400 --> 00:55:13,550 Líttu út um gluggann. 471 00:55:13,720 --> 00:55:16,997 Edensgarður logar ekki. Hann er brunninn. 472 00:55:26,480 --> 00:55:28,153 Því ferðu ekki? 473 00:55:30,920 --> 00:55:33,309 Hvað gerðist þar? 474 00:55:35,240 --> 00:55:37,675 Móðir mín vann við göng. 475 00:55:37,840 --> 00:55:40,070 Yfirverkfræðingur. Hún dó. 476 00:55:44,440 --> 00:55:47,751 Þú hefur séð hann, er það ekki? 477 00:55:51,240 --> 00:55:53,993 Quinn! Vandræði! 478 00:55:58,040 --> 00:56:00,919 Þeir eru ekki gæddir neinum töframætti. 479 00:56:01,080 --> 00:56:04,198 Þeir samanstanda af líffærum: Huga, hjarta og lifur. 480 00:56:04,320 --> 00:56:07,631 Sé einu þeirra eytt deyr skepnan. 481 00:56:12,200 --> 00:56:15,636 Eru þetta allir? Þið fjögur? 482 00:56:18,440 --> 00:56:20,238 Paddy. 483 00:56:20,400 --> 00:56:23,711 Eddie, hvað ertu að gera? Þú átt börn. 484 00:56:23,840 --> 00:56:25,956 Þess vegna fer ég, Creedy. 485 00:56:30,320 --> 00:56:33,676 Sjálfboðahluta herferðarinnar er lokið. Tími fyrir herkvaðningu. 486 00:56:33,840 --> 00:56:37,629 Tito, Meade, takið sex sterkustu menn þeirra og setjið í bílana. 487 00:56:38,480 --> 00:56:41,950 Grafið ykkar eigin gröf. Deyið í henni. 488 00:56:44,720 --> 00:56:46,996 Ég sagði nei! -Nei, Quinn! 489 00:56:52,000 --> 00:56:53,229 Ekki vera fyrir. 490 00:57:28,280 --> 00:57:30,920 Takið hann af honum! 491 00:57:32,320 --> 00:57:33,469 Ég drep þig! 492 00:57:33,960 --> 00:57:35,951 Ég drep þig! -Sparaðu ofsann! 493 00:57:36,240 --> 00:57:39,756 Ég drep þig! -Þetta er það sem við þörfnumst. 494 00:57:39,880 --> 00:57:42,952 Hann leiðir hann aftur hingað. 495 00:57:51,640 --> 00:57:53,119 Til Lundúna! 496 00:57:56,280 --> 00:58:00,274 Fljótir, farið með þá. Grípið mennina. 497 00:58:25,840 --> 00:58:28,639 Hann hefði drepið þig. Hann er tilfinningalaus. 498 00:58:28,760 --> 00:58:32,230 Þess vegna getur hann gert það sem hann gerir. 499 00:58:33,800 --> 00:58:37,077 Hérna. Taktu þetta. Joð. 500 00:58:37,840 --> 00:58:41,356 Svíður eins og andskotinn en drepur alla sýkla. 501 00:59:08,640 --> 00:59:10,711 Gangi þér vel, Quinn. 502 00:59:37,720 --> 00:59:40,473 Áttu of annríkt til að kveðja? 503 00:59:40,600 --> 00:59:43,672 Þú ert ekki faðir minn. Þú getur ekki stöðvað mig. 504 00:59:43,840 --> 00:59:47,231 Ég get orðið erkiengill. Gideon sagðist ætla að kenna mér, 505 00:59:47,360 --> 00:59:50,716 Sautján sekúndur. Sagði hann þér að þeir lifa svo lengi? 506 00:59:50,880 --> 00:59:54,714 Ekki þeir góðu. Gideon hefur 8 ára reynslu. Þeir eru þó að drepa þá. 507 00:59:54,880 --> 00:59:59,431 Ég bið bara um tvö ár. Veittu mér þau. 508 00:59:59,560 --> 01:00:02,120 Þá verðurðu nógu gamall til að leiða þau. 509 01:00:02,240 --> 01:00:04,356 Af þeim öllum ert þú bestur. 510 01:00:04,480 --> 01:00:07,154 Þetta er tímasóun. Allt saman. 511 01:00:07,920 --> 01:00:11,914 Þú hefur lög að mæla. Ég er ekki faðir þinn. 512 01:00:12,080 --> 01:00:13,798 Ég get ekki læst þig inni eða neytt þig til að vera kyrr. 513 01:00:13,920 --> 01:00:18,198 Ef þú ert maður til að tala svona ertu nógu mikill maður til að fara. 514 01:00:29,840 --> 01:00:31,672 Vertu sæll, Jared. 515 01:00:33,000 --> 01:00:35,230 Farðu vel með þig. 516 01:02:01,920 --> 01:02:04,355 Það er skítalykt af drekanum. 517 01:02:04,480 --> 01:02:06,630 Ætlarðu að brenna hann? 518 01:02:08,120 --> 01:02:12,637 Ég dýrka hana. Þeir hata eigin nálykt. 519 01:02:13,800 --> 01:02:16,633 Hún er það eina sem hræðir þá. 520 01:02:18,400 --> 01:02:21,677 Það gæti gefið okkur nokkra daga. 521 01:02:30,280 --> 01:02:32,920 Mér þykir þetta leitt, Quinn. 522 01:02:36,040 --> 01:02:37,553 Mér líka. 523 01:02:41,280 --> 01:02:44,636 Ég hélt ég væri loksins laus við þíg. 524 01:04:50,640 --> 01:04:52,677 ÓFÆRT 525 01:05:06,480 --> 01:05:08,551 Van Zan, hvernig gengur? 526 01:05:09,640 --> 01:05:10,835 Sérðu leið í gegn? 527 01:05:10,960 --> 01:05:13,190 Nei, vegurinn er lokaður alveg upp að ánni. 528 01:05:13,360 --> 01:05:15,476 Snúðu við. 529 01:05:15,760 --> 01:05:18,559 Finndu leið í kring. -Móttekið. 530 01:05:30,560 --> 01:05:32,551 Er þetta Pembrey? 531 01:05:32,800 --> 01:05:35,679 Þetta líkist Pembrey. Viltu snúa við? 532 01:05:35,800 --> 01:05:39,350 Kjarnasprengjur hljóta að hafa valdið þessu. -Nei. 533 01:05:39,520 --> 01:05:42,558 Viltu setja upp þríhyrningamið? 534 01:05:45,880 --> 01:05:48,440 Enginn tími, 535 01:05:49,720 --> 01:05:54,430 Mannið vélbyssuna, drepið á vélunum og takið ykkur stöðu. 536 01:05:57,640 --> 01:06:01,998 Þið heyrðuð hvað hann sagði! Gerið vopnin klár! Af stað! 537 01:06:25,680 --> 01:06:29,719 Hann leikur sér að okkur. -Hann er ekki að því. 538 01:06:30,600 --> 01:06:33,672 Hann er að stilla okkur upp. 539 01:07:18,600 --> 01:07:19,829 Róleg. 540 01:07:20,080 --> 01:07:22,594 Róleg, stelpa. 541 01:07:24,160 --> 01:07:26,515 Van Zan, heyrirðu í mér? 542 01:07:27,240 --> 01:07:30,153 Van Zan, heyrirðu í mér? 543 01:07:31,840 --> 01:07:35,834 Van Zan, ef þú heyrir þá er ég að koma til baka. 544 01:07:36,000 --> 01:07:37,991 Heytir einhver í mér? 545 01:08:01,920 --> 01:08:03,513 Van Zan! 546 01:08:20,800 --> 01:08:23,440 Denton? Hvað gerðist? 547 01:08:25,640 --> 01:08:27,551 Þetta var hann. 548 01:08:31,920 --> 01:08:33,558 Hvar eru hermennirnir? 549 01:08:37,520 --> 01:08:39,079 Ein atrenna. 550 01:08:39,240 --> 01:08:42,756 Hann flaug bara einu sinni yfir. 551 01:09:32,920 --> 01:09:34,593 Þarna er einhver. 552 01:09:34,760 --> 01:09:37,718 Forðum okkur! Við verðum að fara! 553 01:09:39,600 --> 01:09:41,193 Farið undir síkið! 554 01:09:41,360 --> 01:09:43,317 Er einhver uppi? 555 01:10:34,280 --> 01:10:35,998 Jared! 556 01:10:38,440 --> 01:10:40,477 Creedy! Quinn! 557 01:10:49,600 --> 01:10:51,557 Eru allir hjá þér? 558 01:10:53,560 --> 01:10:54,880 Creedy, hjálp! 559 01:10:55,040 --> 01:10:57,350 Ég sæki hann! Farðu með hana niður! 560 01:10:57,480 --> 01:11:01,917 Fljótur! Hann hættir ekki fyrr en hann drepur okkur öll. 561 01:11:02,600 --> 01:11:05,433 Hún vill ekki hreyfa sig! -Komdu, Katie. 562 01:11:05,600 --> 01:11:08,956 Vel gert, Liam. Klifraðu upp á axlir mínar. Slepptu veggnum. 563 01:11:09,120 --> 01:11:10,554 Slepptu! 564 01:11:21,640 --> 01:11:23,995 Taktu Liam! Taktu hann! 565 01:11:33,120 --> 01:11:35,350 Færið ykkur öll aftar! 566 01:11:35,520 --> 01:11:38,034 Ég er með öll börnin. Vefjið teppunum um ykkur. 567 01:11:52,160 --> 01:11:53,559 Hvar eru allir? 568 01:11:53,720 --> 01:11:57,714 Ekki fara upp! -Það eru 65 manns uppi! Ég fer! 569 01:11:57,880 --> 01:12:00,269 Fjandinn hafi það, Quinn! Ekki voga þér að fara! 570 01:12:00,440 --> 01:12:04,274 . Þaðerofhættulegt. Ég smala þeim saman. -Creedy! 571 01:12:59,440 --> 01:13:01,795 Hvað gerum við þegar við vökum? 572 01:13:01,960 --> 01:13:05,316 Höfum bæði augun á himninum. 573 01:13:05,680 --> 01:13:07,671 Hvað gerum við... 574 01:13:12,960 --> 01:13:14,951 Hvað gerum við þegar við sofum? 575 01:13:15,080 --> 01:13:17,833 Höfum annað augað á himninum. 576 01:13:19,120 --> 01:13:21,157 Hvað gerum við þegar við sjáum hann? 577 01:13:21,320 --> 01:13:24,950 Gröfum hratt, gröfum djúpt, 578 01:13:25,120 --> 01:13:28,875 hlaupum í skjól og horfum aldrei um öxl. 579 01:14:05,840 --> 01:14:07,319 Jared? 580 01:14:10,640 --> 01:14:13,712 Við erum á lífi! Við erum hérna inni! 581 01:14:13,880 --> 01:14:15,951 Ýttu! 582 01:14:19,680 --> 01:14:21,557 Farðu frá! 583 01:14:44,560 --> 01:14:46,915 Þú hafðir rétt fyrir þér. 584 01:15:42,640 --> 01:15:45,996 Ég bjargaði því sem ég gat úr vopnabúrinu. 585 01:15:46,280 --> 01:15:47,509 Við erum með einn riffil, 586 01:15:47,680 --> 01:15:51,071 tvær vélbyssur, tvo lásboga og sprengjuodda. 587 01:16:00,600 --> 01:16:04,230 Þú, ég og Alex förum niður eftir ströndinni í þyrlunni. 588 01:16:04,400 --> 01:16:07,153 Höldum okkur þétt upp við klettana. 589 01:16:07,320 --> 01:16:09,914 Við förum með Thames-á inn í borgina. 590 01:16:10,080 --> 01:16:12,356 Ég veit hvar hann heldur sig. 591 01:16:12,480 --> 01:16:15,120 Töfrastundin. 592 01:16:15,880 --> 01:16:18,952 Þú segir að þá séu þeir veikastir fyrir. 593 01:16:19,080 --> 01:16:23,039 Það kemur í ljós. -Þú ert á heimleið. 594 01:16:23,880 --> 01:16:26,269 Jared. Hvað, Quinn? 595 01:16:29,640 --> 01:16:32,200 Haltu þeim öruggum. 596 01:17:54,920 --> 01:17:57,639 Bærinn er farinn til fjandans. 597 01:17:58,080 --> 01:18:01,596 Þeir hljóta að hafa heyrt í okkur. 598 01:18:01,800 --> 01:18:03,029 Hvað heldur aftur af þeim? 599 01:18:03,160 --> 01:18:06,994 Ekki við. Við neyðumst samt til að fara þangað. 600 01:18:07,120 --> 01:18:11,398 Ekki láta svona. Við erum þrjú gegn mörg hundruð. 601 01:18:11,760 --> 01:18:13,990 Þeir þekkja borgina úr lofti. Ég þekki hana frá jörðu niðri. 602 01:18:14,120 --> 01:18:17,829 Ef við getum laumast inn veit ég um göng sem koma okkur nálægt. 603 01:18:24,840 --> 01:18:26,353 Almáttugur. 604 01:18:34,520 --> 01:18:36,158 Sá hann okkur? 605 01:18:43,520 --> 01:18:47,514 Þeir hljóta að svelta. Þeir éta hver annan. 606 01:18:50,080 --> 01:18:52,594 Við erum dauðans matur. 607 01:18:53,720 --> 01:18:55,711 Líttu á björtu hliðina. 608 01:18:55,840 --> 01:19:00,073 Núna erum við þrjú á móti einum. 609 01:19:02,280 --> 01:19:03,714 Ertu tilbúin? 610 01:19:05,600 --> 01:19:09,434 Quinn, þú ferð fyrir, við eltum. 611 01:19:38,920 --> 01:19:42,038 Það liggja neðanjarðargöng að byggingarstaðnum. 612 01:19:42,880 --> 01:19:44,359 Þarna niðri. 613 01:20:04,680 --> 01:20:06,079 Óhætt. 614 01:20:22,320 --> 01:20:24,072 Göngin mætast í þessum stokki, 615 01:20:24,240 --> 01:20:26,550 Fyrir ofan er torg. Það voru byggingar þar. 616 01:20:26,680 --> 01:20:31,675 Við förum upp stokkinn og út á götuna. Alex, príkin. 617 01:20:36,640 --> 01:20:39,473 Quinn, þetta eru mjög hvíklyndir oddar. 618 01:20:39,640 --> 01:20:41,392 Þú skýtur þeim með lásboganum. 619 01:20:45,000 --> 01:20:47,958 Hann veit af okkur. Fjárinn. 620 01:20:50,800 --> 01:20:54,555 Hvað er stokkurinn hár? -Tæplega fimmtíu metrar. 621 01:20:55,360 --> 01:20:57,874 Gott og vel, áætlunin er svona. 622 01:20:58,040 --> 01:21:00,395 Við verðum að fá tarfinn til að lenda. Ég sé um það. 623 01:21:01,760 --> 01:21:03,751 Eitt skot með þessu drepur hann. 624 01:21:03,920 --> 01:21:07,390 Hann sýnir aðeins bringuna áður en hann andar eldi. 625 01:21:07,560 --> 01:21:10,871 Þetta eru C-4 örvar. Þær draga bara 15 metra 626 01:21:11,040 --> 01:21:13,236 þannig að þegar þú skýtur þarftu að vera í eldlínunni. 627 01:21:13,400 --> 01:21:17,109 Ekki hika. Við deyjum ef þú gerir það. 628 01:21:22,800 --> 01:21:26,430 Hann er í feluleik. -Miklu frekar köttur og mús. 629 01:21:52,360 --> 01:21:55,512 Quinn! Notaðu ofsann. 630 01:22:13,600 --> 01:22:15,989 Hann er að hita svæðið. 631 01:22:16,400 --> 01:22:20,553 - Ég sé ekki glóru. Á hvað er ég að horfa? 632 01:22:20,680 --> 01:22:23,638 Þetta er lokað torg, 100 metrar í þvermál. 633 01:22:23,760 --> 01:22:26,752 Reykháfurinn þarna gefur útsýni yfir allt svæðið. 634 01:22:26,880 --> 01:22:29,110 Hvað heldur þú? 635 01:22:29,680 --> 01:22:32,513 Ég veit það ekki enn. 636 01:22:35,760 --> 01:22:37,831 Ertu hrædd? -Nei. 637 01:22:39,680 --> 01:22:43,150 Þú áttir hugmyndina að förinni til Lundúna, 638 01:22:44,280 --> 01:22:46,999 Ég hélt að ég yrði í þúsund metra hæð. 639 01:22:47,160 --> 01:22:50,437 Ég hélt að ég hefði yfir 200 menn með mér. 640 01:22:50,600 --> 01:22:53,991 Lífið gerir aldrei það sem maður á von á. 641 01:23:01,560 --> 01:23:04,678 Sjáið þið járnbrautarvagninn? Hann gefur betra útsýni. 642 01:23:04,840 --> 01:23:06,353 Af stað. 643 01:23:13,280 --> 01:23:15,954 Sleppið bakpokanum. Takið eingöngu vopn. 644 01:23:43,160 --> 01:23:47,393 Leiðin er greið í 10-12 sekúndur þegar hann snýr við. 645 01:23:47,560 --> 01:23:49,278 Við notum það. Hvernig? 646 01:23:49,400 --> 01:23:52,518 Við skiptum liði. Ef við verðum fyrir skoti saman erum við dauð. 647 01:23:52,720 --> 01:23:56,429 Við þurfum öll sjónarhorn. Quinn, þú tekur vesturvegginn. 648 01:23:57,160 --> 01:24:00,039 Gerðu vopnin klár þegar þú kemur þangað. 649 01:24:00,240 --> 01:24:03,596 Hvað um þig? -Ég fer í norður. 650 01:24:03,760 --> 01:24:06,400 Alex, þú verður kyrr hér. 651 01:24:06,560 --> 01:24:10,235 Hann eltir okkur Quinn. Ég held að gerpið kunni ekki að telja. 652 01:24:13,440 --> 01:24:16,512 Síðan snýr hann aftur við. Þá segi ég þér að fara. 653 01:24:16,680 --> 01:24:19,957 Hlauptu að austurveggnum. -Þetta er vatn! 654 01:24:20,120 --> 01:24:23,192 Já, eigðu það. Þú munt þarfnast þess. 655 01:24:26,760 --> 01:24:29,752 Við höfum goldið dýru verði... 656 01:24:31,760 --> 01:24:36,880 og nú höfum við tækifæri til að breyta gangi máli. 657 01:24:39,920 --> 01:24:42,150 Við munum gera það. 658 01:25:00,120 --> 01:25:02,111 Þetta er fyrsta tækifærið. Quinn? 659 01:25:03,800 --> 01:25:05,359 Af stað! 660 01:25:43,840 --> 01:25:45,751 Örvarnar. 661 01:26:14,800 --> 01:26:19,078 Alex! Eftir átta sekúndur verður leiðin greið! 662 01:26:21,520 --> 01:26:22,874 Þegar ég segi þér að fara 663 01:26:23,000 --> 01:26:26,675 hleypurðu eins og fætur toga að grunni reykháfsins! 664 01:26:28,280 --> 01:26:30,430 Ertu tilbúin? 665 01:26:34,800 --> 01:26:37,553 Núna, Alex! Af stað! -Nei! 666 01:26:42,880 --> 01:26:45,156 Hlauptu eins og vindurinn! 667 01:26:55,080 --> 01:26:57,720 Komdu, stóri strákur. 668 01:26:59,960 --> 01:27:01,314 Það var lagið. 669 01:27:36,760 --> 01:27:39,673 Quinn! -Alex? 670 01:27:49,600 --> 01:27:51,238 Stoppaðu! 671 01:28:02,040 --> 01:28:05,635 Það er allt í lagi með mig. Hvað gerum við nú? 672 01:28:05,800 --> 01:28:09,236 Ég týndi sprengjunni. Við verðum að finna hana. 673 01:28:13,440 --> 01:28:14,430 Flýttu þér! 674 01:28:14,560 --> 01:28:18,679 Haltu áfram. Farðu að hinni hliðinni. Ég hægi á honum. 675 01:28:46,840 --> 01:28:51,118 Hann hreyfir sig ekki. Hann bíður eftir okkur. 676 01:28:51,320 --> 01:28:54,233 Quinn? Hjá bílnum, Órin. 677 01:28:54,600 --> 01:28:56,716 Við hjólbarðann. 678 01:30:37,280 --> 01:30:40,796 Hann trúði alltaf að þú gætir það. 679 01:30:41,080 --> 01:30:43,356 Og þú gerðir það. 680 01:30:50,240 --> 01:30:52,072 Komdu. 681 01:31:28,360 --> 01:31:31,751 Quinn! Hann virkar! Við fáum merki! 682 01:31:32,720 --> 01:31:34,631 Við fáum merki, 683 01:31:36,560 --> 01:31:40,030 Hvað er vandamálið? -Þeir tala frönsku. 684 01:31:40,520 --> 01:31:42,591 Ekki horfa á mig, ég er vonlaus í frönsku. 685 01:31:42,720 --> 01:31:45,712 Þeir vilja tala við yfirmanninn. 686 01:31:46,760 --> 01:31:50,913 Það ert víst þú. Haltu þeim á tali. 687 01:31:52,200 --> 01:31:56,273 Útvegaðu okkur flösku af góðu víni, Farðu nú. 688 01:31:56,600 --> 01:31:58,159 Takk, Quinn. 689 01:31:59,680 --> 01:32:03,514 Farið nú, öllsömul! Vel gert! 690 01:32:07,360 --> 01:32:09,590 Heldurðu að þetta endist? 691 01:32:10,040 --> 01:32:11,917 Ég veit það ekki. 692 01:32:12,040 --> 01:32:15,351 Það eru liðnir þrír mánuðir síðan við sáum þann síðasta. 693 01:32:15,480 --> 01:32:19,553 Ef þeir koma brenna þeir allt og við byggjum. 694 01:32:20,120 --> 01:32:23,078 Eða kannski drep ég þá bara. 695 01:32:23,280 --> 01:32:25,999 Ég hélt að bjartsýni stríddi gegn eðli þínu. 696 01:32:26,160 --> 01:32:28,595 Þetta er nýtilkomið. 697 01:32:33,160 --> 01:32:35,800 Skál fyrir þróuninni. 698 01:32:58,440 --> 01:33:00,431 Íslenskur texti: Haraldur Jóhannsson