1 00:02:33,720 --> 00:02:36,804 Hvaða andardrátt reyni ég að heyra 2 00:02:39,100 --> 00:02:41,057 svo að ég geti sofnað? 3 00:02:42,854 --> 00:02:46,472 Hverjum mun ég halda í höndina á 4 00:02:47,942 --> 00:02:50,267 svo að ég geti gengið? 5 00:03:05,585 --> 00:03:09,168 Við efumst kannski um okkur sjálf 6 00:03:10,673 --> 00:03:12,998 á stundum sem þessum. 7 00:03:14,802 --> 00:03:17,554 Var það rétt ákvörðun að setjast að hérna? 8 00:03:28,691 --> 00:03:32,392 Við erum þakklát fyrir þann tíma sem okkur er gefinn. 9 00:06:19,654 --> 00:06:23,236 Hvaða sjónarspil vakti athygli ykkar? 10 00:06:23,324 --> 00:06:26,241 Ég ætti að hafa það í vasanum mér til gagns í kennslunni. 11 00:06:35,378 --> 00:06:37,454 Hver fann þessa skepnu? 12 00:06:41,384 --> 00:06:42,878 Færðirðu hana, Philip? 13 00:06:42,969 --> 00:06:44,629 Nei, hr. Walker. 14 00:06:53,145 --> 00:06:54,474 Ég rannsakaði skepnuna. 15 00:06:54,605 --> 00:06:57,642 Hausinn var snúinn og búið að skinnflétta skepnuna. 16 00:06:57,733 --> 00:06:58,682 Ég skil. 17 00:06:58,985 --> 00:06:59,933 Skepnan var drepin. 18 00:07:01,153 --> 00:07:05,021 Hver er sökudólgurinn? Hver framdi þennan voðaverknað? 19 00:07:07,159 --> 00:07:08,951 Þeir sem við nefnum ekki á nafn. 20 00:07:09,078 --> 00:07:10,323 Þar kom það. 21 00:07:11,581 --> 00:07:15,163 Hvernig dettur ykkur slíkt í hug? 22 00:07:16,752 --> 00:07:17,867 Þeir eru kjötætur. 23 00:07:18,879 --> 00:07:20,671 Þeir eru með stórar klær. 24 00:07:21,924 --> 00:07:22,955 Börn, 25 00:07:23,843 --> 00:07:25,882 þeir sem við nefnum ekki á nafn 26 00:07:26,095 --> 00:07:29,429 hafa ekki komið yfir landa- mæri okkar árum saman. 27 00:07:31,017 --> 00:07:33,852 Við förum ekki inn í skóg þeirra 28 00:07:33,936 --> 00:07:39,179 og þeir koma ekki í dalinn okkar. Það er sáttmáli. 29 00:07:39,317 --> 00:07:43,184 Við ógnum þeim ekki. Því skyldu þeir gera þetta? 30 00:07:43,821 --> 00:07:48,530 Og horfum ekki fram hjá Flugi fuglanna. 31 00:07:49,118 --> 00:07:53,068 Við héldum ekki hátíðina í fyrra og ég saknaði hennar sárt. 32 00:07:55,291 --> 00:07:59,953 Konan þín saknaði þess að sjá börnin klædd fiðri og þess háttar. 33 00:08:00,046 --> 00:08:01,244 Ég er hrifin af því. 34 00:08:03,591 --> 00:08:05,916 Ég fæ engu ráðið í þessu máli. 35 00:08:06,052 --> 00:08:08,803 August Nicholson er fundarstjóri í dag. 36 00:08:11,265 --> 00:08:14,017 Ungur maður vill fá að ræða við öldungana. 37 00:08:15,686 --> 00:08:17,726 Láttu hann koma fram. 38 00:08:20,775 --> 00:08:22,483 Alice. 39 00:08:25,529 --> 00:08:26,644 Sæll, Lucius. 40 00:08:33,371 --> 00:08:40,702 Mamma mín veit ekki um tilefni komu minnar í dag. 41 00:08:45,675 --> 00:08:49,838 Dauði Daniels Nicholsons af völdum veikinda 42 00:08:50,054 --> 00:08:52,889 og aðrir atburðir hafa hvílt þungt á mér. 43 00:08:53,683 --> 00:08:56,683 Ég bið um leyfi til að fara inn í forboðna skóginn 44 00:08:56,852 --> 00:09:02,439 og halda til næsta bæjar. Ég fæ ný lyf og fer til baka. 45 00:09:03,693 --> 00:09:06,266 Viðvíkjandi þeim sem við nefnum ekki á nafn 46 00:09:06,362 --> 00:09:08,687 er ég viss um að þeir hleypa mér í gegn. 47 00:09:08,989 --> 00:09:12,405 Skepnur skynja tilfinningar og ótta. 48 00:09:13,744 --> 00:09:18,572 Þeir sjá að ég hef ekkert illt í hyggju og er óttalaus. Endir. 49 00:09:27,091 --> 00:09:29,498 Hvaða hugsanir brjótast eiginlega í þér? 50 00:09:32,388 --> 00:09:33,965 Segðu eitthvað, Lucius. 51 00:09:38,227 --> 00:09:40,683 Finton Coin er í turninum. 52 00:09:40,938 --> 00:09:43,809 Ég lofaði að sitja hjá honum. 53 00:09:47,695 --> 00:09:50,020 Hugsarðu nokkurn tíma um bæina, Finton? 54 00:09:50,740 --> 00:09:52,150 Bæina? 55 00:09:53,200 --> 00:09:54,742 Til hvers? 56 00:09:55,953 --> 00:09:58,954 Þeir eru vondir staðir þar sem vondir menn búa. 57 00:10:05,421 --> 00:10:07,378 Þakka þér fyrir, Lucius. 58 00:10:09,133 --> 00:10:10,164 Þú ert góður vinur. 59 00:10:15,222 --> 00:10:16,800 Ég vona að enginn hafi séð þig. 60 00:10:41,081 --> 00:10:45,874 Það lítur út fyrir að rándýr sé hér á ferð. 61 00:10:46,545 --> 00:10:51,373 Líkast til sléttuúlfur eða úlfur. 62 00:10:52,635 --> 00:10:56,632 Drápsaðferðir skepnunnar og það að hún skinnflettir 63 00:10:57,848 --> 00:11:00,090 en skilur eftir tætt hold 64 00:11:00,267 --> 00:11:03,517 kann að tákna að þessi skepna sé tryllt. 65 00:11:05,397 --> 00:11:09,478 Næsta hálfa mánuðinn ættum við að vera á verði 66 00:11:09,568 --> 00:11:11,110 gegn sléttuúlfum. 67 00:11:11,278 --> 00:11:15,490 Fylgist vel með börnunum þegar þau leika sér í hæðunum. 68 00:11:19,620 --> 00:11:22,574 Hvað hina tilgátuna snertir 69 00:11:22,873 --> 00:11:26,408 teljum við ekki að hafi verið farið yfir landamærin. 70 00:11:27,545 --> 00:11:30,249 Þeir sem við nefnum ekki á nafn 71 00:11:30,297 --> 00:11:33,666 eru miklu stærri skepnur en sléttuúlfar. 72 00:11:35,094 --> 00:11:38,629 Við hefðum vitað það ef þeir hefðu komið hingað. 73 00:11:44,770 --> 00:11:48,815 Skelfilegt þetta með sléttuúlfinn, pabbi. -Kvíddu engu, Kitty. 74 00:11:49,066 --> 00:11:50,264 Er þér ekki órótt? 75 00:11:50,526 --> 00:11:52,732 Ég er viss um að þessu lýkur öllu bráðum. 76 00:11:52,945 --> 00:11:55,899 Getum við þá rætt um önnur mál? -Það væri léttir. 77 00:11:57,616 --> 00:11:58,945 Ég er ástfangin! 78 00:12:00,119 --> 00:12:01,946 Ég vil fá leyfi þitt til að giftast, pabbi. 79 00:12:03,747 --> 00:12:06,120 Svona lagað á að gerast á sómasamlegan hátt! 80 00:12:06,458 --> 00:12:11,286 Strákurinn á að standa við hlið þér. Hvað um hann? 81 00:12:11,422 --> 00:12:14,127 Ég á eftir að tala við hann. 82 00:12:14,258 --> 00:12:17,627 Veit ungi maðurinn ekki um fyrirætlanir þínar? 83 00:12:18,053 --> 00:12:23,095 Ég ætlaði að tala við hann en ekki án blessunar þinnar. 84 00:12:23,225 --> 00:12:26,179 Ég tala ekki við hann án blessunar þinnar. 85 00:12:26,478 --> 00:12:29,563 Það er Lucius Hunt. 86 00:12:31,567 --> 00:12:32,812 Lucius? 87 00:12:32,985 --> 00:12:34,396 Líst þér illa á hann? 88 00:12:35,988 --> 00:12:38,693 Nei, ég hef hugsað um hann undanfarið. 89 00:12:38,741 --> 00:12:42,110 Hann er ólíkur hinum strákunum. Ekki með neinn fíflaskap. 90 00:12:42,202 --> 00:12:43,531 Það er vissulega rétt. 91 00:12:46,206 --> 00:12:49,124 Fæ ég þá blessun þína? 92 00:12:56,091 --> 00:12:57,883 Gerðu mér fyrst einn greiða. 93 00:12:58,010 --> 00:13:02,755 Segðu engum frá ástarhug þínum fyrr en þú hefur talað við piltinn. 94 00:13:09,939 --> 00:13:11,848 Góðan dag, Lucius. 95 00:13:16,570 --> 00:13:19,405 Mig langaði að segja þér svolítið. 96 00:13:23,243 --> 00:13:28,404 Ég elska þig, Lucius. 97 00:13:28,540 --> 00:13:31,376 Ég elska þig eins og dagurinn er langur! 98 00:13:31,502 --> 00:13:34,419 Ég elska þig meira en sólin og máninn til samans! 99 00:13:34,546 --> 00:13:38,129 Sé þér eins innanbrjósts ættum við ekki að fela það lengur. 100 00:13:38,300 --> 00:13:42,049 Ástin er gjöf! Verum þakklát! 101 00:13:42,429 --> 00:13:46,344 Við ættum að hrópa hana af öllum lífs og sálar kröftum! 102 00:13:46,892 --> 00:13:50,343 Þakka þér fyrir! Þakka þér fyrir! 103 00:14:07,830 --> 00:14:11,199 Sofðu rótt 104 00:14:11,917 --> 00:14:16,544 Ævin er löng og ástin heit 105 00:14:18,007 --> 00:14:22,336 Þú munt sjá unaðsreit 106 00:14:23,679 --> 00:14:27,297 Allur heimur bíður þín 107 00:14:27,474 --> 00:14:30,345 Tími til kominn að svipast um 108 00:14:31,437 --> 00:14:34,770 og sjá hvernig skuggarnir dansa 109 00:14:35,816 --> 00:14:40,478 Hvernig laufin blakta á trjánum 110 00:14:42,781 --> 00:14:46,482 og blómin springa út 111 00:14:56,754 --> 00:14:59,079 Ég velti fyrir mér hvort þér og syni mínum 112 00:14:59,173 --> 00:15:02,707 hafi orðið svo vel til vina af því þið eruð báðir fámálir. 113 00:15:02,801 --> 00:15:05,043 Fallegt af þér. 114 00:15:05,179 --> 00:15:08,761 Afsakaðu. Ég hef ekki sofið í margar nætur. 115 00:15:17,149 --> 00:15:21,194 Þú stendur þig prýðilega, Jamison. Aðeins lengur. 116 00:15:21,528 --> 00:15:23,355 Hertu upp hugann. 117 00:15:24,114 --> 00:15:27,068 Látið ekki svona. Þið eyðileggið skyrtuna mína. 118 00:15:33,540 --> 00:15:35,699 Þeir herma eftir áður en þeir gera árás. 119 00:15:38,545 --> 00:15:41,416 Vertu hugrakkur. Þetta eru kerlingarbækur. 120 00:15:41,507 --> 00:15:44,508 Ekki hika. Hertu þig. 121 00:15:50,224 --> 00:15:52,465 Eins og hundur sem finnur lyktina af manni. 122 00:15:53,185 --> 00:15:54,845 Afsakaðu, hr. Nicholson. 123 00:15:59,733 --> 00:16:03,268 Það er hægt að flýja sorgina eins og við höfum gert 124 00:16:03,445 --> 00:16:05,070 en sorgin finnur mann. 125 00:16:09,034 --> 00:16:10,991 Hún rennur á lyktina af manni. 126 00:17:01,628 --> 00:17:04,250 Ég vissi ekki að þú værir svona frár á fæti. 127 00:17:04,715 --> 00:17:06,588 Við viljum enn hlaupa og... 128 00:17:09,761 --> 00:17:12,679 Það á að refsa Noah. Hann sló Joseph aftur með priki. 129 00:17:34,620 --> 00:17:36,114 Noah Percy! 130 00:17:37,497 --> 00:17:39,490 Hættu þessum látum á stundinni. 131 00:17:53,180 --> 00:17:54,923 Þú ert í klandri. 132 00:17:55,224 --> 00:17:57,181 Þú áttir ekki að slá. 133 00:17:57,267 --> 00:17:59,141 Ég verð að setja þig í hljóðláta herbergið. 134 00:17:59,686 --> 00:18:02,260 Ég mun gráta hástöfum. 135 00:18:02,356 --> 00:18:04,432 En ef við semjum? 136 00:18:05,400 --> 00:18:06,895 Prýðileg hugmynd. 137 00:18:07,027 --> 00:18:09,814 Það væri viturlegt að leyna því. Geturðu það? 138 00:18:11,990 --> 00:18:13,615 Eins og kirkjumús. 139 00:18:15,619 --> 00:18:18,240 Þú þarft ekki að fara í kyrrláta herbergið ef þú sverð þess eið 140 00:18:18,413 --> 00:18:21,533 að slá aldrei neinn framar. 141 00:18:24,044 --> 00:18:28,836 Ekki slá neinn framar. -Ekki slá neinn framar. 142 00:18:31,802 --> 00:18:33,794 Þá semjum við um það. 143 00:18:41,311 --> 00:18:47,350 Förum strax til baka. Hvað um leynistundirnar okkar? 144 00:18:50,195 --> 00:18:52,188 Eigum við að koma í kapphlaup?-Já. 145 00:18:52,447 --> 00:18:54,736 Upp að áningarsteininum? -Bannað að svindla. 146 00:18:54,866 --> 00:18:59,196 Hneykslanlegt. Taktu þetta aftur... Er þetta skólabjallan? 147 00:19:08,338 --> 00:19:09,714 Þú svindlaðir, Ivy! 148 00:19:10,090 --> 00:19:11,917 Ég veit það! Fyrirgefðu! 149 00:19:40,245 --> 00:19:41,620 Systir mín grét mikið. 150 00:19:44,374 --> 00:19:46,497 Veltirðu því fyrir þér hvernig ég þekkti þig? 151 00:19:47,711 --> 00:19:52,669 Sumum, aðeins örfáum, fylgir agnarlítill litur. 152 00:19:53,383 --> 00:19:56,420 Hann er daufur, móðukenndur. 153 00:19:56,553 --> 00:19:58,629 Það er það eina sem ég sé í myrkrinu. 154 00:20:01,058 --> 00:20:02,682 Pabbi er líka með lit. 155 00:20:05,187 --> 00:20:06,930 Veltirðu fyrir þér hver liturinn þinn er? 156 00:20:07,939 --> 00:20:10,857 Það hæfir ekki dömu að tala um slíkt. 157 00:20:10,984 --> 00:20:12,147 Þú áttir ekki að spyrja. 158 00:20:20,243 --> 00:20:21,903 Þú hleypur eins og strákur. 159 00:20:24,581 --> 00:20:26,123 Þakka þér fyrir. 160 00:20:31,797 --> 00:20:33,920 Ég veit af hverju þú hafnaðir systur minni. 161 00:20:36,093 --> 00:20:37,468 Þegar ég var yngri 162 00:20:39,262 --> 00:20:42,050 hélstu alltaf í handleginn á mér þegar ég gekk. 163 00:20:43,266 --> 00:20:45,473 Síðan hættirðu því allt í einu. 164 00:20:47,020 --> 00:20:50,888 Dag einn hrasaði ég í návist þinni og var nærri dottin. 165 00:20:51,024 --> 00:20:55,769 Ég gerði mér það upp en samt hélstu ekki utan um mig. 166 00:20:57,447 --> 00:20:59,356 Stundum gerum við ekki það sem við viljum 167 00:20:59,491 --> 00:21:02,408 svo að aðrir viti ekki að við viljum gera það. 168 00:21:26,309 --> 00:21:27,472 Hvað er þetta? 169 00:21:28,186 --> 00:21:31,021 Ber. Prýðileg gjöf. 170 00:21:32,524 --> 00:21:33,603 Farðu gætilega. 171 00:21:34,359 --> 00:21:36,316 Þú heldur á slæma litnum. 172 00:21:43,618 --> 00:21:46,785 Liturinn laðar að þá sem við nefnum ekki. Grafðu þetta. 173 00:21:50,125 --> 00:21:52,830 Þú mátt ekki framar tína þessi ber sem eru svona á litinn. 174 00:21:55,380 --> 00:21:57,752 Hann tók þau úr vasanum sínum. 175 00:21:58,884 --> 00:22:00,426 Hvað er að? 176 00:22:00,844 --> 00:22:02,635 Andardráttur þinn hefur breyst. 177 00:22:02,762 --> 00:22:04,755 Ég hef aldrei fyrr séð svona ber. 178 00:22:05,223 --> 00:22:08,639 Þú tíndir þetta ekki núna. Hvar fannstu það? 179 00:22:15,775 --> 00:22:17,270 Í dag við áningarklettinn 180 00:22:17,402 --> 00:22:20,901 rétti Noah Percy Ivy Walker ber með slæma litnum. 181 00:22:21,990 --> 00:22:24,066 Þegar hann var spurður hvar hann hefði fundið þau 182 00:22:24,201 --> 00:22:29,325 benti hann á myndina á áningarklettnum. 183 00:22:31,583 --> 00:22:34,750 Það er trú mín að Noah Percy hafi farið inn í skóginn 184 00:22:35,420 --> 00:22:37,745 og hafi gert það mörgum sinnum. 185 00:22:38,673 --> 00:22:41,758 Það er líka trú mín að vegna sakleysis hans 186 00:22:42,385 --> 00:22:45,671 hafi skógarverurnar ekki unnið honum mein. 187 00:22:46,264 --> 00:22:49,265 Það styrkir þá tilfinningu mína að þeir hleypi mér í gegn 188 00:22:49,392 --> 00:22:52,097 ef þeir skynja að þeim standi engin ógn af mér. 189 00:22:53,438 --> 00:22:56,688 Við tölum um bæinn bara í þetta eina sinn 190 00:22:57,067 --> 00:22:59,106 og nefnum hann síðan aldrei framar. 191 00:23:03,532 --> 00:23:08,359 Pabbi þinn fór á markaðinn á þriðjudaginn 192 00:23:08,537 --> 00:23:11,028 stundarfjórðung yfir níu að morgni. 193 00:23:14,960 --> 00:23:18,293 Hann fannst rændur og klæðalaus 194 00:23:18,421 --> 00:23:21,790 í skítugri ánni tveimur dögum síðar. 195 00:23:27,264 --> 00:23:29,968 Af hverju segirðu mér þessa skuggalegu sögu? 196 00:23:30,183 --> 00:23:34,181 Svo að þú vitir um eðli þess sem þú þráir. 197 00:23:34,813 --> 00:23:37,055 Ég þrái það ekki. 198 00:23:37,232 --> 00:23:40,767 Fyrirætlanir mínar eru heiðar- legar. Ég hugsa um þorpsbúa. 199 00:23:40,902 --> 00:23:45,813 Fyrirgefðu, en ég óttast um líf einkasonar míns. 200 00:23:46,241 --> 00:23:48,483 Ég bý ekki yfir leyndarmálum. 201 00:23:51,830 --> 00:23:54,747 Hvað áttu við? 202 00:23:55,917 --> 00:23:59,084 Það eru leyndarmál í hverju skúmaskoti í þorpinu. 203 00:23:59,963 --> 00:24:01,706 Finnurðu það ekki? 204 00:24:02,549 --> 00:24:05,301 Sérðu það ekki? 205 00:24:05,427 --> 00:24:07,170 Þetta er vegna velferðar minnar. 206 00:24:07,345 --> 00:24:10,512 Það illa úr fortíð minni er geymt en ekki gleymt. 207 00:24:11,224 --> 00:24:13,846 Það að gleyma því léti það verða til á ný í annarri mynd. 208 00:24:14,311 --> 00:24:16,636 Opnum kassann. -Nei. 209 00:24:18,607 --> 00:24:21,358 Tölum við Edward Walker. Hann... 210 00:24:21,484 --> 00:24:24,189 Hann leynir því líka. 211 00:24:24,863 --> 00:24:29,738 Hann leynir tilfinningum sínum fyrir þér. 212 00:24:38,835 --> 00:24:41,540 Stundum viljum við ekki gera ýmislegt, samt vita aðrir 213 00:24:41,630 --> 00:24:44,749 að við viljum gera það og því gerum við það ekki. 214 00:24:49,429 --> 00:24:51,089 Hvaða bull er þetta? 215 00:24:56,394 --> 00:25:01,187 Kvíddu engu. Ekkert kemur fyrir mig. 216 00:25:03,985 --> 00:25:06,903 Þú minnir mig stundum á fola. 217 00:25:14,704 --> 00:25:17,160 Því heldurðu að hann beri hlýjan hug til mín? 218 00:25:22,003 --> 00:25:23,795 Hann kemur aldrei við þig. 219 00:27:39,557 --> 00:27:42,048 Það er engin undakomuleið! 220 00:27:44,354 --> 00:27:45,100 Halló. 221 00:27:47,482 --> 00:27:48,893 Ég var í leik við Noah. 222 00:27:49,859 --> 00:27:52,646 Óþekktarormurinn hefur falið sig aftur heima hjá mér. 223 00:27:53,321 --> 00:27:56,524 Hann veit að það er bannað fela sig í húsum. 224 00:28:00,119 --> 00:28:01,115 Er allt í lagi? 225 00:28:04,624 --> 00:28:08,918 Við Kitty pössum börnin í kvöld. 226 00:28:09,003 --> 00:28:10,379 Vertu þægur. 227 00:28:16,386 --> 00:28:18,462 Ég hef heyrt foreldra mína tala um þig. 228 00:28:19,806 --> 00:28:22,511 Ég veit um þá ósk þína að fara í bæina. 229 00:28:24,143 --> 00:28:26,101 Mér finnst það göfugt en mér finnst það rangt. 230 00:28:28,690 --> 00:28:30,766 Ertu ekki reið yfir því að hafa enga sjón? 231 00:28:32,610 --> 00:28:35,730 Ég sé heiminn, Lucius Hunt. 232 00:28:36,489 --> 00:28:37,520 Ekki eins og þú sérð hann. 233 00:28:46,457 --> 00:28:48,497 Hvað þá um Noah? 234 00:28:49,711 --> 00:28:51,288 Hvað ef það væru til lyf fyrir Noah 235 00:28:51,379 --> 00:28:54,415 sem gætu hjálpað honum að vera kyrr og læra? 236 00:28:54,507 --> 00:28:57,508 Sleppum því að ræða þetta. Ég fæ hnút í magann. 237 00:29:03,474 --> 00:29:06,725 Kitty ætlar að gifta sig. 238 00:29:08,146 --> 00:29:13,271 Hún fann ástina á ný með Christop Crane. 239 00:29:13,818 --> 00:29:16,143 Þér finnst það undarlegt val, ekki satt? 240 00:29:16,321 --> 00:29:19,903 Hann spáir mikið í útlitið. 241 00:29:22,285 --> 00:29:23,744 En hann kann sig vel 242 00:29:25,997 --> 00:29:29,781 og honum þykir mjög vænt um systur mína. 243 00:29:31,628 --> 00:29:33,704 Mér finnst Kitty lánsöm. 244 00:29:37,216 --> 00:29:39,458 Ég er líka lánsöm. 245 00:29:40,053 --> 00:29:43,504 Núna er eldri systir mín lofuð. 246 00:29:43,598 --> 00:29:45,425 Nú get ég farið að líta við hverjum þeim 247 00:29:45,600 --> 00:29:52,184 sem kann að hafa áhuga á mér. 248 00:30:28,601 --> 00:30:29,716 Lucius? 249 00:30:48,579 --> 00:30:49,824 Lucius! 250 00:31:36,252 --> 00:31:38,079 Drífið ykkur! Í kjallarann! 251 00:31:58,816 --> 00:32:00,097 Þeir eru að koma! 252 00:32:00,193 --> 00:32:02,766 Lokaðu dyrunum! Lokaðu dyrunum, Noah. 253 00:32:02,904 --> 00:32:05,192 Lokaðu dyrunum. -Þeir koma! 254 00:32:09,702 --> 00:32:11,446 Komdu inn, Noah! 255 00:32:14,248 --> 00:32:16,241 Allir fari inn! 256 00:32:40,775 --> 00:32:41,557 Komdu inn! 257 00:32:41,692 --> 00:32:42,641 Lokaðu dyrunum! 258 00:32:44,612 --> 00:32:46,320 Lucius er úti að ganga. 259 00:32:46,531 --> 00:32:47,941 Þeir koma! 260 00:32:48,157 --> 00:32:51,906 Hann er óhultur! Lokaðu dyrunum! 261 00:32:54,705 --> 00:32:56,828 Hann kemur aftur til að gá hvort okkur sé borgið. 262 00:32:57,542 --> 00:33:00,246 Ivy! Ivy, ég bið þig! 263 00:33:28,447 --> 00:33:31,532 Ég bið þig. -Nei. 264 00:33:32,535 --> 00:33:34,741 Ekki hleypa þeim inn. 265 00:34:19,498 --> 00:34:21,123 Komið inn. 266 00:35:03,668 --> 00:35:07,001 Vegna þessara merkja á húsum okkar í morgun 267 00:35:10,007 --> 00:35:14,965 finnst mér að þeir vari okkur við. Þeim fannst þeim ógnað. 268 00:35:15,680 --> 00:35:19,214 Verurnar hafa aldrei ráðist á okkur að tilefnislausu. 269 00:35:19,892 --> 00:35:22,217 Veit einhver hérna um nokkra ástæðu 270 00:35:24,105 --> 00:35:26,346 fyrir þessum atburðum? 271 00:35:35,074 --> 00:35:36,533 Hver skrifaði þessi skilaboð? 272 00:35:50,256 --> 00:35:53,008 Lestu þetta svo allir heyri það. 273 00:35:53,092 --> 00:35:55,049 Ég lagði þessa byrði á okkur. 274 00:35:58,431 --> 00:36:00,222 Í fyrradag fór ég 275 00:36:00,933 --> 00:36:04,302 yfir forboðnu mörkin inn í Covington-skóginn 276 00:36:04,895 --> 00:36:08,893 og þeir sem ekki má nefna á nafn sáu mig. 277 00:36:09,567 --> 00:36:11,606 Mér þykir það afar leitt. 278 00:36:12,528 --> 00:36:14,984 Ég hef orðið mér og fjöl- skyldu minni til skammar. 279 00:36:16,282 --> 00:36:19,947 Vonandi valda gjörðir mínar ekki frekari vandræðum. 280 00:36:20,077 --> 00:36:23,446 Ég er miður mín, Lucius Hunt. 281 00:36:54,653 --> 00:36:55,649 Er hann í klandri? 282 00:37:07,917 --> 00:37:11,286 Vertu rólegur. 283 00:37:18,928 --> 00:37:24,883 Þú ert óttalaus á þann hátt sem ég mun aldrei kynnast. 284 00:37:34,610 --> 00:37:36,603 Við erum þakklát 285 00:37:37,738 --> 00:37:40,941 fyrir þann tíma sem okkur hefur verið gefinn. 286 00:38:33,461 --> 00:38:35,749 Ég átti eldri systur. 287 00:38:36,213 --> 00:38:38,704 Frú Clack, þú hefur lumað á leyndarmálum. 288 00:38:41,093 --> 00:38:43,845 Kitty minnir mig mjög á hana. 289 00:38:46,223 --> 00:38:48,263 Hvernig manneskja var hún? 290 00:38:50,311 --> 00:38:52,184 Hortug. 291 00:38:53,481 --> 00:38:54,856 Við vorum sífellt að rífast. 292 00:39:00,696 --> 00:39:02,321 Leyfist mér að spyrja hvað hún hét? 293 00:39:06,243 --> 00:39:08,450 Því kom hún ekki í Covington-skóginn? 294 00:39:14,418 --> 00:39:18,285 Systir mín lifði ekki 23. afmælisdag sinn. 295 00:39:20,007 --> 00:39:23,874 Hópur manna myrti hana í húsa- sundi skammt frá heimili okkar. 296 00:39:27,014 --> 00:39:28,722 Standið á fætur! 297 00:40:04,885 --> 00:40:07,257 Krumpar hún nokkuð skyrtuna mína svona? 298 00:40:21,235 --> 00:40:24,686 Til hamingju með þennan gleðidag. 299 00:40:26,073 --> 00:40:29,691 Var þetta ekki falleg athöfn? -Dýrleg. 300 00:40:33,455 --> 00:40:36,871 Ég sá þig koma við augun oftar en einu sinni. 301 00:40:37,668 --> 00:40:39,826 Það hlýtur að hafa verið ryk. 302 00:42:08,884 --> 00:42:11,042 Hr. Walker! 303 00:42:31,281 --> 00:42:35,943 Þeir eru í þorpinu. Þeir skildu fleiri viðvaranir eftir. 304 00:42:36,078 --> 00:42:38,236 Þeir vilja að við förum. 305 00:42:38,455 --> 00:42:39,914 Það getur ekki verið. 306 00:42:40,916 --> 00:42:43,324 Einn sá okkur. 307 00:42:43,794 --> 00:42:45,787 Veran hvarf í myrkrið. 308 00:42:46,004 --> 00:42:48,792 Eruð þið vissir? 309 00:42:56,265 --> 00:42:58,423 Þið strákarnir verðið nálægt Ivy. 310 00:42:58,517 --> 00:43:01,553 Hún segir ykkur fyndnar sögur og kemur ykkur til að hlæja. 311 00:43:10,028 --> 00:43:12,401 Við förum saman. 312 00:44:09,713 --> 00:44:13,296 Búið er að húðfletta kvikfénaðinn. 313 00:44:13,383 --> 00:44:16,337 Skinnin og fjaðrirnar farnar. 314 00:44:16,470 --> 00:44:21,215 Það eru för á dyrunum þar sem þær voru opnaðar. 315 00:44:24,520 --> 00:44:26,559 Hátt uppi. 316 00:44:26,980 --> 00:44:31,938 Sléttuúlfar ná ekki í þessa hæð. 317 00:45:32,921 --> 00:45:35,377 Öldungarnir ætla að spyrja menn á morgun. 318 00:45:36,675 --> 00:45:40,507 Sérhver þorpsbúi verður spurður í fundarsalnum. 319 00:45:41,430 --> 00:45:44,846 Til að sjá hvernig farið var yfir mörkin? -Já. 320 00:45:50,397 --> 00:45:51,560 Það er kalt úti. 321 00:45:52,816 --> 00:45:54,097 Þú ættir að fara inn. 322 00:45:57,988 --> 00:46:00,313 Af hverju ertu á þessari verönd? 323 00:46:01,617 --> 00:46:03,609 Það er ekki óhætt. 324 00:46:03,744 --> 00:46:05,617 Það eru fleiri verandir. 325 00:46:09,583 --> 00:46:12,453 Finnst þér ég of strákaleg? 326 00:46:13,712 --> 00:46:17,211 Mig langar að gera það sem strákar gera. 327 00:46:17,341 --> 00:46:19,832 Eins og leikinn sem strákarnir fara í við trjástubbinn. 328 00:46:20,344 --> 00:46:22,917 Þeir snúa baki í skóginn 329 00:46:23,221 --> 00:46:27,385 og athuga hvað þeir geta beðið lengi án þess að hræðast. 330 00:46:29,394 --> 00:46:31,885 Það er svo spennandi. 331 00:46:33,607 --> 00:46:36,312 Mér skilst að þú eigir metið. 332 00:46:37,194 --> 00:46:40,859 Þeir segja víst að það verði aldrei slegið. 333 00:46:41,657 --> 00:46:45,072 Það eru bara barnaleikir. 334 00:46:45,327 --> 00:46:50,203 Því ert þú svona hugrakkur meðan við hin skjálfum á beinunum? 335 00:46:51,917 --> 00:46:54,834 Ég óttast ekki það sem mun gerast, 336 00:46:54,962 --> 00:46:58,413 aðeins það sem þarf að gera. 337 00:47:00,509 --> 00:47:02,003 Hvernig vissirðu að ég væri hérna? 338 00:47:02,678 --> 00:47:04,172 Ég sá þig út um gluggann. 339 00:47:06,807 --> 00:47:07,969 Nei. 340 00:47:09,017 --> 00:47:12,386 Ég segi þér ekki frá litnum þínum. 341 00:47:12,479 --> 00:47:15,231 Hættu að spyrja. 342 00:47:18,527 --> 00:47:22,359 Muntu dansa við mig þegar við höfum gift okkur? 343 00:47:22,864 --> 00:47:26,992 Mér finnst mjög gaman að dansa. 344 00:47:31,248 --> 00:47:33,454 Því geturðu ekki sagt það sem þú hugsar? 345 00:47:37,504 --> 00:47:40,754 Því geturðu ekki hætt að segja það sem þú hugsar? 346 00:47:43,010 --> 00:47:47,007 Því þarft þú að hafa frumkvæðið þegar ég vil hafa frumkvæðið? 347 00:47:47,264 --> 00:47:50,549 Ef mig langar að dansa þá bið ég þig að dansa. 348 00:47:51,143 --> 00:47:54,927 Ef mig langar að tala opna ég munninn og tala. 349 00:47:56,606 --> 00:47:59,940 Allir vilja ólmir að ég segi meira. 350 00:48:01,361 --> 00:48:06,568 Þýðir nokkuð að segja þér að þú ert í öllum dagdraumum mínum? 351 00:48:06,700 --> 00:48:09,191 Hvað gott getur hlotist af því að segja að stundum 352 00:48:09,327 --> 00:48:12,412 get ég hvorki hugsað skýrt né unnið almennilega? 353 00:48:13,290 --> 00:48:16,041 Hverju skilar það ef ég segi þér 354 00:48:16,376 --> 00:48:20,456 að í eina skiptið sem ég finn til ótta eins og hin 355 00:48:20,589 --> 00:48:24,503 er þegar ég hugsa um þig í háska? 356 00:48:25,469 --> 00:48:28,754 Þess vegna er ég á þessari verönd, Ivy Walker. 357 00:48:31,099 --> 00:48:33,424 Ég óttast fyrst og fremst um öryggi þitt. 358 00:48:38,482 --> 00:48:39,596 Og já, 359 00:48:42,152 --> 00:48:44,061 ég ætla að dansa við þig á brúðkaupsnótt okkar. 360 00:49:04,216 --> 00:49:05,959 Ég hafði farið tvisvar í matargeymsluna 361 00:49:06,051 --> 00:49:07,960 til að sækja mat fyrir brúðkaupið. 362 00:49:08,887 --> 00:49:11,758 Og hafði þá enginn komið nálægt kvikfénaðinum? 363 00:49:12,224 --> 00:49:15,889 Nei, frú Hunt. Allt var með kyrrum kjörum. 364 00:49:16,394 --> 00:49:17,639 Þakka þér fyrir, Beatrice. 365 00:49:25,904 --> 00:49:26,983 Afsakaðu. 366 00:49:29,533 --> 00:49:33,400 Er þetta satt með Lucius og Ivy? 367 00:49:34,830 --> 00:49:37,036 Menn stinga saman nefjum í þorpinu. 368 00:49:41,169 --> 00:49:45,712 Í morgun var okkur greint frá áformum þeirra. 369 00:49:46,007 --> 00:49:51,215 Merkilegt að sjá hvaða tvær manneskjur ástin kýs að tengja. 370 00:49:51,346 --> 00:49:52,840 Hún lýtur engum reglum. 371 00:49:53,932 --> 00:49:59,057 Kitty, mig langaði fyrst að tala við þig. 372 00:49:59,563 --> 00:50:03,512 Ég vil ekki að þú finnir til á nokkurn hátt. 373 00:50:04,818 --> 00:50:07,819 Mér þykir vænt um þig. 374 00:50:08,071 --> 00:50:11,440 Ef þú værir leið út af Lucius þá liði ég það ekki. 375 00:50:12,367 --> 00:50:16,365 Það er rangt að fórna einni ást fyrir aðra. 376 00:50:21,751 --> 00:50:26,248 Ekkert sem þú getur gert myndi fórna ást minni á þér. 377 00:50:27,465 --> 00:50:32,258 Mér þykir líka vænt um þig. 378 00:50:39,102 --> 00:50:41,344 Guð blessi þig og líf ykkar saman. 379 00:51:02,417 --> 00:51:04,042 Hvað kom fyrir? 380 00:51:12,802 --> 00:51:15,091 Snýst þetta um mig og Ivy? 381 00:51:27,108 --> 00:51:28,816 Ég veit að þér þykir mjög vænt um hana. 382 00:51:30,528 --> 00:51:32,438 Ég veit að henni þykir vænt um þig. 383 00:51:40,205 --> 00:51:43,372 Það er til margs konar ást. 384 00:52:56,781 --> 00:52:59,652 Noah! Þú verður of seinn á fundinn. 385 00:53:02,120 --> 00:53:04,991 Viltu að pabbi þinn fylgi þér? 386 00:53:07,042 --> 00:53:08,868 Noah! 387 00:53:34,652 --> 00:53:37,274 Slæmi liturinn. 388 00:53:43,661 --> 00:53:49,451 Slæmi liturinn. Slæmi liturinn. 389 00:53:56,549 --> 00:53:58,423 Mamma. 390 00:54:04,766 --> 00:54:06,675 Afsakið. -Hvað er að? 391 00:54:06,768 --> 00:54:08,559 Það varð slys. 392 00:54:21,241 --> 00:54:24,407 Noah Percy fannst 393 00:54:24,494 --> 00:54:27,411 og það var blóð á fötunum hans og á höndunum. 394 00:54:27,580 --> 00:54:31,245 Blóðið var ekki úr honum, hann vill ekki segja úr hverjum það er. 395 00:54:31,459 --> 00:54:32,657 Almáttugur. 396 00:54:33,920 --> 00:54:35,035 Ivy! 397 00:54:36,131 --> 00:54:38,704 Er einhver meiddur hérna? 398 00:54:40,427 --> 00:54:41,625 Hefur einhver meiðst hérna? 399 00:54:44,097 --> 00:54:47,098 Er einhver meiddur hérna? 400 00:55:34,189 --> 00:55:36,146 Lucius! 401 00:55:38,568 --> 00:55:41,141 Lucius Hunt! 402 00:55:41,571 --> 00:55:44,488 Svaraðu mér á stundinni! 403 00:56:16,731 --> 00:56:18,807 Hr. Walker! 404 00:56:28,076 --> 00:56:29,985 Pabbi, 405 00:56:30,119 --> 00:56:32,445 ég get ekki séð litinn hans. 406 00:56:40,338 --> 00:56:43,754 Komdu, Ivy. 407 00:56:43,883 --> 00:56:46,457 Farið með hana! Farið með hana! 408 00:56:53,893 --> 00:56:56,515 Hann hefur þjáðst mikið. 409 00:56:58,356 --> 00:57:01,143 Hann gæti dáið á hverri stundu. 410 00:57:05,363 --> 00:57:09,824 Biðjið fyrir honum og hugsið fallega til hans. Hann heyrir það. 411 00:58:27,904 --> 00:58:29,564 Ég er ástfangin. 412 00:58:31,199 --> 00:58:32,444 Ég veit það. 413 00:58:34,202 --> 00:58:35,744 Hann elskar mig. 414 00:58:38,414 --> 00:58:39,410 Ég veit það. 415 00:58:41,584 --> 00:58:43,375 Ef hann deyr 416 00:58:45,797 --> 00:58:48,548 mun allt það sem er mér líf deyja með honum. 417 00:58:51,386 --> 00:58:54,173 Ég bið um leyfi 418 00:58:56,140 --> 00:58:58,678 til að fara gegnum Covington-skóginn 419 00:59:02,480 --> 00:59:04,556 og fara til bæjanna 420 00:59:06,859 --> 00:59:09,018 að ná í lyfin 421 00:59:12,573 --> 00:59:15,325 sem kunna að bjarga 422 00:59:16,703 --> 00:59:18,113 Lucius Hunt. 423 00:59:29,924 --> 00:59:32,166 Þú ert pabbi minn. 424 00:59:32,760 --> 00:59:36,544 Ég hlusta á þig í öllum málum. 425 00:59:38,182 --> 00:59:41,682 Ég treysti ákvörðun þinni. 426 00:59:45,898 --> 00:59:50,477 Ég reyndi að loka sárunum. Það er sýking. 427 00:59:51,696 --> 00:59:54,234 Hvað er hægt að gera til að lækna hann? 428 00:59:56,200 --> 00:59:57,908 Við getum bara beðist fyrir. 429 01:00:00,246 --> 01:00:04,825 Ef það eru engin takmörk hvað er þá hægt að gera? 430 01:00:06,794 --> 01:00:08,621 Um hvað ertu að spyrja mig? 431 01:00:13,551 --> 01:00:18,676 Er hægt að gera eitthvað til að lækna drenginn? 432 01:00:23,227 --> 01:00:27,307 Viltu vera svo vænn að svara mér, Victor? 433 01:00:35,615 --> 01:00:38,532 Ef sýkingin verður stöðvuð hefur hann þetta kannski af. 434 01:00:42,622 --> 01:00:43,950 Ég verð að segja eitt. 435 01:00:46,667 --> 01:00:48,292 Þú ert eirðarlaus. 436 01:00:49,504 --> 01:00:50,914 Ég veit hvað þú ert að hugsa. 437 01:00:54,300 --> 01:00:56,921 Þú ert að hugsa um að fara til bæjanna. 438 01:00:58,429 --> 01:01:00,505 Segðu að mér skjátlist! 439 01:01:02,475 --> 01:01:05,678 Þú vannst eið að því, Edward, 440 01:01:06,020 --> 01:01:08,392 eins allir hafa gert, að fara aldrei til baka. 441 01:01:08,523 --> 01:01:12,223 Sárt samkomulag en ekkert gott fæst án fórna. 442 01:01:12,318 --> 01:01:15,983 Það eru þín orð. Þú mátt ekki rjúfa eiðinn! 443 01:01:16,489 --> 01:01:20,237 Það er glæpur það sem kom fyrir Lucius. 444 01:01:22,870 --> 01:01:24,744 Þú vannst eið. 445 01:01:25,164 --> 01:01:27,536 Þú og hinir öldungarnir... Ertu að hlusta? 446 01:01:29,001 --> 01:01:30,626 Þú 447 01:01:32,255 --> 01:01:34,294 vannst eiðinn. 448 01:02:00,783 --> 01:02:04,282 Þegar ég heyrði að dóttir mín hafði misst sjónina, 449 01:02:06,205 --> 01:02:09,740 að hún yrði alltaf blind, þá sat ég í þessum stól. 450 01:02:12,545 --> 01:02:14,621 Ég skammaðist mín svo mikið. 451 01:02:19,844 --> 01:02:23,011 Hvað veistu um afa þinn? 452 01:02:25,433 --> 01:02:28,683 Var hann mesti auðmaðurinn í bæjunum? 453 01:02:28,811 --> 01:02:31,432 Já. Honum var það einkar lagið að græða. 454 01:02:32,064 --> 01:02:36,358 Hann gat breytt 1 dal í 5 innan hálfs mánaðar. 455 01:02:39,030 --> 01:02:41,900 Þú hefur ekki vit á peningum. Ekki hluti af lífi okkar hérna. 456 01:02:42,074 --> 01:02:47,032 Peningar geta breytt mönnum í illmenni. 457 01:02:47,163 --> 01:02:51,457 Góðum mönnum. Pabbi minn sá það ekki. 458 01:02:51,584 --> 01:02:55,878 Þrátt fyrir hæfileika sína var hann ekki glöggur á menn. 459 01:02:56,464 --> 01:02:58,540 Afi þinn var góður maður. 460 01:02:58,674 --> 01:03:01,082 Hláturinn í honum heyrðist þrjár húsalengdir í burtu. 461 01:03:01,218 --> 01:03:04,255 Hann hélt í höndina á mér, eins og ég held í hönd þína. 462 01:03:04,388 --> 01:03:07,093 Hann kenndi mér að vera sterkur, sýndi mér kærleik 463 01:03:07,224 --> 01:03:09,300 og sagði mér 464 01:03:09,810 --> 01:03:13,594 að stjórna aðeins þegar aðrir fylgdu mér. 465 01:03:18,402 --> 01:03:21,154 Afi þinn, James Walker, dó í svefni. 466 01:03:21,280 --> 01:03:24,115 Maður skaut hann í höfuðið þegar hann var að dreyma. 467 01:03:24,867 --> 01:03:30,905 Ég segi þér þetta svo að þú skiljir betur gjörðir mínar 468 01:03:34,752 --> 01:03:38,168 og gjörðir annarra. 469 01:03:40,216 --> 01:03:44,214 Þú ert sterk manneskja, Ivy. Stjórnar þegar aðrir fylgja þér. 470 01:03:44,345 --> 01:03:47,097 Þú sérð ljósið þegar myrkrið eitt ríkir. 471 01:03:53,312 --> 01:03:55,388 Ég treysti þér. 472 01:03:57,274 --> 01:04:00,809 Ég treysti þér betur en nokkrum öðrum. 473 01:04:04,532 --> 01:04:06,608 Þakka þér fyrir, pabbi. 474 01:04:07,576 --> 01:04:09,652 Veistu hvar þú ert? 475 01:04:11,414 --> 01:04:13,821 Í gamla skúrnum sem má ekki nota. 476 01:04:21,507 --> 01:04:23,583 Ivy. 477 01:04:23,718 --> 01:04:25,794 Já, pabbi? 478 01:04:25,928 --> 01:04:28,051 Reyndu að æpa ekki. 479 01:04:35,271 --> 01:04:37,347 Hvað þá? 480 01:05:08,888 --> 01:05:10,964 Ég er farin 481 01:05:11,432 --> 01:05:13,508 til að sækja lyfin þín. 482 01:05:15,603 --> 01:05:19,517 Ég átti erfitt með að komast burt. Hvað er að? 483 01:05:28,491 --> 01:05:30,567 Ivy 484 01:05:30,993 --> 01:05:33,069 bað um 485 01:05:34,205 --> 01:05:36,530 að fá að fara til bæjanna 486 01:05:37,249 --> 01:05:40,784 að sækja lyfin. 487 01:07:20,311 --> 01:07:23,265 Christop. 488 01:07:26,942 --> 01:07:29,979 Þú þarft ekki að vera hræddur, Christop. 489 01:07:31,989 --> 01:07:34,065 Við höfum töfrasteinana. 490 01:07:34,241 --> 01:07:36,317 Þeir tryggja öryggi okkar. 491 01:07:37,703 --> 01:07:40,739 Því höfum við ekki heyrt um þessa steina fyrr? 492 01:07:41,874 --> 01:07:43,950 Christop, ég bið þig, 493 01:07:44,084 --> 01:07:46,160 ekki fara frá okkur. 494 01:07:46,295 --> 01:07:48,371 Það er ekkert að óttast. 495 01:07:49,798 --> 01:07:52,835 Því ertu þá í örugga litnum? 496 01:07:53,135 --> 01:07:55,211 Við kveikjum á kyndlum. 497 01:07:55,638 --> 01:07:57,714 Öllu verður óhætt. 498 01:07:58,682 --> 01:08:00,758 Það er bannað. 499 01:08:02,436 --> 01:08:04,512 Christop. 500 01:08:51,652 --> 01:08:53,728 Ivy. 501 01:08:54,238 --> 01:08:56,314 Það er eitthvað í þessum skógum. 502 01:08:58,075 --> 01:09:00,364 Ég fæ sting í magann. 503 01:09:08,294 --> 01:09:10,370 Þér verður óhætt. 504 01:09:10,504 --> 01:09:14,549 Þeir skaða þig ekki því þú sérð ekki neitt. Þeir sjá aumur á þér 505 01:09:14,967 --> 01:09:18,585 eins og á Noah þegar hann vogaði sér inn í skóginn. 506 01:09:22,099 --> 01:09:25,016 Þeir drepa mig, Ivy. 507 01:09:25,978 --> 01:09:28,054 Ég get ekki verið um kyrrt. 508 01:09:33,986 --> 01:09:38,114 Þú ratar betur í skóginum en flestir piltarnir. 509 01:09:38,240 --> 01:09:40,731 Það er byrði mín, Finton. 510 01:09:42,995 --> 01:09:45,367 Þú mátt fara. -Komdu með mér. 511 01:10:13,692 --> 01:10:16,100 Reyndu að æpa ekki. 512 01:10:30,667 --> 01:10:32,743 Það er skrítin lykt. 513 01:10:37,841 --> 01:10:39,917 Það er fyrir framan þig. 514 01:10:42,012 --> 01:10:44,088 Hvað er það? 515 01:10:44,598 --> 01:10:48,596 Ég get ekki skýrt það með orðum. 516 01:11:02,866 --> 01:11:04,942 Verurnar! 517 01:11:05,077 --> 01:11:07,153 Ekki 518 01:11:07,287 --> 01:11:09,363 vera hrædd. 519 01:11:09,498 --> 01:11:11,574 Þetta er aðeins 520 01:11:11,708 --> 01:11:13,784 í þykjustunni. 521 01:11:13,919 --> 01:11:15,995 Ekki 522 01:11:16,130 --> 01:11:18,206 vera hrædd. 523 01:11:29,435 --> 01:11:34,809 Það voru sögusagnir um verur í þessum skógi. 524 01:11:34,898 --> 01:11:38,314 Það er í einni sögubókinni sem ég notaði við kennslu í bæjunum. 525 01:11:40,571 --> 01:11:43,192 Ópin úr skóginum? 526 01:11:44,825 --> 01:11:47,530 Við bjuggum til þessi hljóð. 527 01:11:48,120 --> 01:11:50,611 Kjötathöfnin? 528 01:11:50,914 --> 01:11:54,449 Við tókum það sjálfir. Öldungi er ávallt falið það. 529 01:11:55,377 --> 01:11:58,461 Voru æfingarnar líka í þykjustunni? 530 01:11:58,589 --> 01:12:02,171 Við vildum ekki að neinn færi til bæjanna, Ivy. 531 01:12:04,803 --> 01:12:07,128 Hvað um dýrin? 532 01:12:07,890 --> 01:12:10,974 Þau húðflettu? Bera öldungarnir ábyrgð á því? 533 01:12:11,185 --> 01:12:15,681 Einn þeirra ber ábyrgð á því. Það gerist ekki aftur. 534 01:12:16,607 --> 01:12:19,857 Enginn í þessu þorpi hefur ekki misst ástvin 535 01:12:20,360 --> 01:12:22,436 og fundið fyrir svo miklum missi 536 01:12:22,571 --> 01:12:25,987 að hann vefengir kosti lífsins. 537 01:12:27,367 --> 01:12:30,452 Það er eymd sem ég óska 538 01:12:30,871 --> 01:12:36,956 að þú kynnist aldrei. 539 01:12:48,805 --> 01:12:50,881 Mér... 540 01:12:51,225 --> 01:12:54,428 þykir þetta leitt þín vegna, pabbi. 541 01:12:56,104 --> 01:12:58,809 Vegna allra öldunganna. 542 01:13:08,158 --> 01:13:10,234 Gefðu þetta úr sem borgun. 543 01:13:10,369 --> 01:13:13,286 Lyf hefur verið skrifað á þetta blað. 544 01:13:13,413 --> 01:13:15,489 Það er algengt í bæjunum. 545 01:13:15,624 --> 01:13:18,578 Tveir menn fylgja þér. 546 01:13:19,503 --> 01:13:21,828 Fylgdu lækjarniðinum. 547 01:13:22,214 --> 01:13:25,250 Eftir hálfs dags ferð kemurðu að leynivegi. 548 01:13:25,676 --> 01:13:29,720 Við þennan veg bíða fylgdar- mennirnir og þú heldur áfram. 549 01:13:30,055 --> 01:13:34,183 Þú ein ferð eftir veginum 550 01:13:35,727 --> 01:13:38,053 og ferð úr Covington- skóginum. 551 01:13:39,022 --> 01:13:43,234 Þú segir engum í bæjunum hvar við erum. 552 01:13:43,902 --> 01:13:46,358 Og flýtir þér til baka. 553 01:13:49,074 --> 01:13:51,150 Ég get ekki farið með þér. 554 01:13:55,747 --> 01:13:58,665 Þú gafst þessum pilti hjarta þitt. 555 01:14:00,794 --> 01:14:02,870 Hann er hjálparþurfi. 556 01:14:04,548 --> 01:14:07,169 Ertu tilbúin að axla þessa byrði 557 01:14:07,968 --> 01:14:11,503 sem er þín með réttu og aðeins þín? 558 01:14:21,398 --> 01:14:24,482 Ég bý til nýjar umbúðir handa Lucius. 559 01:14:24,651 --> 01:14:27,023 Ég sendi eftir aðstoð, Alice. 560 01:14:33,577 --> 01:14:36,032 Ég sendi Ivy til bæjanna. 561 01:14:38,373 --> 01:14:40,449 Þú getur það ekki. 562 01:14:42,461 --> 01:14:44,537 Það er allt og sumt sem ég get gefið þér. 563 01:14:53,347 --> 01:14:55,754 Það er allt og sumt sem ég get gefið þér. 564 01:15:00,479 --> 01:15:02,555 Ég þigg það. 565 01:15:22,125 --> 01:15:24,201 Hvað hefurðu gert? 566 01:15:24,461 --> 01:15:27,034 Hann er fórnarlamb glæps. 567 01:15:28,006 --> 01:15:31,458 Við féllumst á að fara aldrei til baka! Aldrei! 568 01:15:31,802 --> 01:15:34,257 Af hverjum fórum við? 569 01:15:34,388 --> 01:15:39,382 Gleymum ekki að það var í von um eitthvað gott og rétt. 570 01:15:39,643 --> 01:15:41,719 Þú áttir ekki að ákveða það án okkar. 571 01:15:41,937 --> 01:15:44,262 Ég er sekur, Robert! 572 01:15:46,525 --> 01:15:48,601 Ég lét hjartað ráða för í ákvörðun minni. 573 01:15:48,735 --> 01:15:51,570 Ég get ekki horft í augu annars og séð sama svipinn 574 01:15:51,905 --> 01:15:55,108 og ég sé á August án réttlætingar! 575 01:15:56,076 --> 01:15:58,697 Það er of sárt! Ég afber það ekki! 576 01:15:59,287 --> 01:16:02,241 Þú stofnar öllu því sem við höfum gert í hættu. 577 01:16:06,253 --> 01:16:10,120 Hverjir haldið þið að haldi þessu lífi áfram? 578 01:16:12,509 --> 01:16:15,130 Ætlið þið að lifa að eilífu? 579 01:16:16,638 --> 01:16:19,010 Framtíð okkar býr í þeim. 580 01:16:19,141 --> 01:16:23,269 Í Ivy og Lucius halda þessir lífshættir áfram! 581 01:16:24,479 --> 01:16:26,555 Já, ég lagði allt undir! 582 01:16:27,065 --> 01:16:30,102 Vonandi get ég alltaf lagt allt undir fyrir eina rétta málstaðinn. 583 01:16:35,282 --> 01:16:37,358 Ef við tökum ekki þessa ákvörðun 584 01:16:37,826 --> 01:16:40,234 getum við aldrei sagst vera saklaus framar. 585 01:16:40,537 --> 01:16:44,950 Og það er á endanum það sem við höfum verndað, sakleysið! 586 01:16:46,418 --> 01:16:48,873 Að ég er ekki tilbúinn að gefast upp. 587 01:16:56,136 --> 01:16:58,212 Leyfið henni að fara. 588 01:17:00,390 --> 01:17:03,012 Ef því lýkur þá lýkur því hérna. 589 01:17:06,646 --> 01:17:09,932 Við þokumst í átt til vonar, það er það fallega við þorpið. 590 01:17:12,027 --> 01:17:14,518 Við megum ekki flýja harm. 591 01:17:15,822 --> 01:17:19,690 Bróðir minn var veginn í bæjunum. Hin í fjölskyldu minni dóu hérna. 592 01:17:19,868 --> 01:17:22,240 Harmur er hluti af lífinu, það vitum við núna. 593 01:17:23,538 --> 01:17:25,946 Ivy flýr í átt til vonar. Leyfið henni það. 594 01:17:27,542 --> 01:17:31,160 Sé þessi staður verðugur finnur hún það sem hún leitar að. 595 01:17:34,341 --> 01:17:37,626 Hvernig gastu sent hana? Hún er blind. 596 01:17:40,222 --> 01:17:43,258 Hún er hæfari en flestir í þessu þorpi. 597 01:17:45,310 --> 01:17:47,635 Og kærleikurinn stjórnar henni. 598 01:17:49,189 --> 01:17:52,059 Kærleikurinn er drifkraftur heimsins. 599 01:17:54,861 --> 01:17:57,233 Heimurinn krýpur á kné frammi fyrir honum. 600 01:18:10,502 --> 01:18:13,586 Allur heimur bíður þín 601 01:18:13,713 --> 01:18:16,204 Tími til kominn að svipast um 602 01:18:16,424 --> 01:18:20,505 og sjá hvernig skuggarnir dansa 603 01:18:21,263 --> 01:18:25,047 Hvernig laufin blakta á trjánum 604 01:18:25,725 --> 01:18:29,141 og blómin springa út 605 01:18:30,021 --> 01:18:33,556 Sofðu, barnið gott, sofðu rótt 606 01:18:33,900 --> 01:18:37,352 Sofðu rótt 607 01:20:53,289 --> 01:20:57,619 Það voru sögusagnir um verur í þessum skógi. 608 01:20:57,961 --> 01:21:00,915 Það er í einni sögubókinni sem ég notaði við kennslu í bæjunum. 609 01:23:26,442 --> 01:23:28,234 Þetta getur ekki verið. 610 01:23:28,903 --> 01:23:31,359 Þetta er ekki raunverulegt. 611 01:26:10,940 --> 01:26:12,434 Noah? 612 01:26:15,820 --> 01:26:17,611 Guð minn góður. 613 01:26:17,864 --> 01:26:19,572 Hvað er þetta? Hvar er hann? 614 01:26:25,163 --> 01:26:28,662 Hann fann einn búning sem við geymdum undir gólffjölunum. 615 01:26:32,712 --> 01:26:34,788 Dýrin. 616 01:28:01,342 --> 01:28:03,500 Hann hefur sterkan lífsvilja. 617 01:28:45,803 --> 01:28:48,010 Eftir hálfs dags ferð kemurðu að leynivegi. 618 01:28:50,475 --> 01:28:54,342 Þú ein ferð eftir veginum 619 01:28:56,105 --> 01:28:57,647 og ferð úr Covington- skóginum. 620 01:29:00,318 --> 01:29:03,769 Þú segir engum í bæjunum hvar við erum. 621 01:29:05,156 --> 01:29:06,947 Og flýtir þér til baka. 622 01:31:14,410 --> 01:31:17,945 Systir mín lifði ekki 23. afmælisdag sinn. 623 01:31:18,497 --> 01:31:22,116 Hópur manna nauðgaði henni og drap hana. 624 01:31:22,293 --> 01:31:25,128 Þeir hentu henni í gám 625 01:31:26,881 --> 01:31:28,505 þremur húsaröðum frá íbúð okkar. 626 01:31:30,301 --> 01:31:33,255 Bróðir minn vann í bráða- móttöku í miðbænum. 627 01:31:33,638 --> 01:31:36,342 Fíkill kom með sár á rifjum. 628 01:31:36,432 --> 01:31:38,306 RÁÐGJAFAMIÐSTÖÐ 629 01:31:38,559 --> 01:31:41,975 Bróðir minn reyndi að setja umbúðir á sárið. 630 01:31:42,730 --> 01:31:45,186 Hann dró fram byssu úrjakkanum 631 01:31:45,608 --> 01:31:49,191 og skaut svo bróður minn gegnum vinstra augað. 632 01:31:49,612 --> 01:31:53,111 Michael, eiginmaður minn, fór á stórmarkaðinn 633 01:31:53,199 --> 01:31:55,904 stundarfjórðung yfir níu í morgun. 634 01:31:56,202 --> 01:32:01,113 Hann fannst peningalaus og fatalaus 635 01:32:01,374 --> 01:32:04,078 í East River þremur dögum síðar. 636 01:32:04,293 --> 01:32:08,789 Viðskiptafélagi pabba skaut hann 637 01:32:08,923 --> 01:32:12,089 og hengdi sig svo í skáp pabba. 638 01:32:12,843 --> 01:32:14,421 Þeir höfðu þráttað um peninga. 639 01:32:16,097 --> 01:32:20,260 Ég er prófessor. Ég kenni sögu 640 01:32:20,393 --> 01:32:23,180 við háskólann í Pennsylvaniu. 641 01:32:23,437 --> 01:32:25,015 Ég er með hugmynd 642 01:32:26,732 --> 01:32:29,354 sem ég vil ræða við þig um. 643 01:32:31,779 --> 01:32:34,531 Míla 27, hér er stelpa. Ég ætla að kanna málið. 644 01:32:58,681 --> 01:33:00,720 Þú mátt ekki fara þangað. 645 01:33:01,767 --> 01:33:03,724 Farðu aftur að farartæki þínu. 646 01:33:04,353 --> 01:33:06,180 Hvaða hávaði var þetta? 647 01:33:09,108 --> 01:33:10,851 Hvað viltu hingað? 648 01:33:12,278 --> 01:33:13,440 Hvernig komstu hingað? 649 01:33:13,571 --> 01:33:15,113 Ertu úr bæjunum? 650 01:33:18,868 --> 01:33:20,611 Hvaðan ertu? 651 01:33:24,290 --> 01:33:26,081 Skógunum. 652 01:33:29,920 --> 01:33:31,712 Þú komst úr skógunum. 653 01:33:34,675 --> 01:33:35,920 Þaðan? 654 01:33:38,387 --> 01:33:40,047 Viltu hjálpa mér? 655 01:33:42,683 --> 01:33:45,174 Ég þarf að finna lækni. 656 01:33:45,644 --> 01:33:47,602 Ég þarf á þessu að halda. Við verðum að drífa okkur. 657 01:33:47,730 --> 01:33:49,189 Heyrðu. 658 01:33:51,275 --> 01:33:53,066 Ég á bara að... 659 01:34:11,962 --> 01:34:14,038 Meiddist einhver? 660 01:34:16,217 --> 01:34:19,502 Við verðum að drífa okkur. 661 01:34:24,016 --> 01:34:25,890 Býrðu þarna? 662 01:34:25,976 --> 01:34:27,056 Já. 663 01:34:40,950 --> 01:34:42,360 Hvað heitirðu? 664 01:34:42,451 --> 01:34:43,530 Kevin. 665 01:34:46,956 --> 01:34:50,159 Þú hefur góðlega rödd. 666 01:34:51,210 --> 01:34:53,701 Ég bjóst ekki við því. 667 01:34:59,677 --> 01:35:04,054 Það eru verðir umhverfis verndarsvæðið. Við geymum lyf 668 01:35:04,223 --> 01:35:08,470 ef dýr skyldu bíta menn eða menn fá áverka tengda dýrum. 669 01:35:08,727 --> 01:35:11,016 Finnurðu lyfin á blaðinu? 670 01:35:15,526 --> 01:35:17,020 Bíddu hérna. 671 01:35:19,655 --> 01:35:21,944 Taktu við þessu sem greiðslu. 672 01:35:29,039 --> 01:35:31,993 Ertu nokkuð að gabba mig? 673 01:35:33,335 --> 01:35:34,794 Ég skil ekki. 674 01:35:38,549 --> 01:35:40,423 Hvað heitirðu? 675 01:35:41,135 --> 01:35:42,594 Ivy. 676 01:35:45,180 --> 01:35:48,964 Ivy Elizabeth Walker. 677 01:35:51,061 --> 01:35:54,561 Trukkur sem valt veldur stundartöf við Lincoln-göngin. 678 01:35:54,857 --> 01:35:58,308 Líkið af hinni 7 ára Katrinu Nelson fannst í dag. 679 01:35:59,194 --> 01:36:02,813 14 hermenn létu lífið þegar sprengju var varpað á bílalest. 680 01:36:03,490 --> 01:36:07,571 Úti er 5 stiga hiti. Það er mánudagur, klukkan er 4.00. 681 01:36:07,703 --> 01:36:10,159 Hvað um stelpuna? Þú svaraðir ekki í labbrabbtækinu. 682 01:36:11,624 --> 01:36:13,747 Nokkrir unglingar höfðu villst. 683 01:36:15,961 --> 01:36:19,413 Má ég ráða þér heilt? Ekki hefja samræður. 684 01:36:20,341 --> 01:36:24,255 Ef þú ferð að tala þá segirðu að við þiggjum allir borgun 685 01:36:24,428 --> 01:36:27,762 og enginn megi fara inn á verndarsvæðið. 686 01:36:28,015 --> 01:36:29,758 Áhugi fólks vaknar. 687 01:36:30,351 --> 01:36:32,260 Þetta er auðvelt verkefni, Kevin. 688 01:36:32,937 --> 01:36:35,937 Gæta landamæranna. Það er allt og sumt. 689 01:36:36,982 --> 01:36:41,110 Fyrir nokkrum árum spurðist út að mönnum á vegum ríkisins 690 01:36:41,236 --> 01:36:45,365 hefði verið mútað til að halda flugvélaumferð fjarri þessum stað. 691 01:36:45,532 --> 01:36:47,525 Þetta hefur verið mér afar erfiður tími. 692 01:36:47,701 --> 01:36:51,781 Ekki baka mér vandræði. Ekki hefja samræður. 693 01:37:43,924 --> 01:37:47,293 Jay, hvar er viðgerðarstiginn? 694 01:37:49,596 --> 01:37:51,470 Ég þarf að laga skilti. 695 01:37:53,142 --> 01:37:55,430 Hann er baka til. 696 01:39:04,588 --> 01:39:06,913 Ivy kom aftur með lyfin. 697 01:39:07,091 --> 01:39:10,257 Vera réðst á hana og hún drap hana. 698 01:39:25,901 --> 01:39:27,941 Við finnum hann. 699 01:39:31,156 --> 01:39:33,398 Við veitum honum 700 01:39:34,993 --> 01:39:36,653 sómasamlega útför. 701 01:39:39,957 --> 01:39:42,495 Við segjum hinum 702 01:39:45,796 --> 01:39:49,046 að verurnar hafi drepið hann. 703 01:39:52,594 --> 01:39:57,173 Sonur ykkar léði sögum okkar raunveruleikablæ. 704 01:39:59,726 --> 01:40:03,676 Noah gaf okkur tækifæri til að halda þessum stað áfram 705 01:40:07,734 --> 01:40:09,394 ef það er enn... 706 01:40:12,906 --> 01:40:16,275 ...vilji okkar. 707 01:41:27,272 --> 01:41:29,146 Ég er komin aftur, Lucius. 708 01:41:45,749 --> 01:41:47,124 Íslenskur texti: Hafsteinn Þór Hilmarsson