1 00:00:39,960 --> 00:00:43,032 Gott hjá þér, Pete. Gott hjá þér. 2 00:00:56,440 --> 00:00:57,919 Krúsarmynd 3 00:00:58,080 --> 00:00:59,559 365 DAGAR MEÐ ÞÉR... 4 00:00:59,680 --> 00:01:02,035 ÓÞÆG EÐA ÞÆG? Jólakveðja frá Peter 8 Söru 5 00:01:16,960 --> 00:01:20,954 Access Hollywood fjallar um Söru Marshall, hinn kynæsandi glæpabana. 6 00:01:21,080 --> 00:01:23,594 Velkomin í Access Hollywood. Ég er Billy Bush. 7 00:01:23,720 --> 00:01:25,916 Í hverri viku horfa milljónir áhorfenda 8 00:01:26,040 --> 00:01:29,032 á hina skörpu persónu ungfrú Marshall, Maddy Stark, 9 00:01:29,160 --> 00:01:31,959 í félagsskap hins dökka og drungalega Billys Baldwin 10 00:01:32,080 --> 00:01:34,196 sem leikur rannsóknarlögreglumanninn Hunter Rush. 11 00:01:34,320 --> 00:01:38,200 -Og þetta er ekki þitt umdæmi. -Ég var að gera það að mínu. 12 00:01:38,560 --> 00:01:40,836 Getið þið sagt "gelluslagur"? 13 00:01:42,440 --> 00:01:44,078 Fjarri myndavélunum hefur Sara það kósý 14 00:01:44,200 --> 00:01:46,760 með Peter Bretter, kærasta og tónskáldi. 15 00:01:46,880 --> 00:01:47,995 Hann er ekki alþekktur 16 00:01:48,120 --> 00:01:53,240 en samt gefur ógnvænleg tónlist Bretters þáttunum tóninn. 17 00:01:53,360 --> 00:01:54,680 Sjáðu bara. 18 00:01:58,240 --> 00:01:59,799 Hvað heldur þú? 19 00:02:00,640 --> 00:02:04,235 Ég held að hún komist varla aftur í fegurðarsamkeppnina 20 00:02:05,120 --> 00:02:06,554 án andlitsins. 21 00:02:11,240 --> 00:02:14,312 Allt virðist ganga vel fyrir þetta glæsilega par. 22 00:02:14,440 --> 00:02:16,431 Allt gæti gerst. 23 00:02:18,720 --> 00:02:21,394 Infant Sorrow - "Gera eitthvað" Sæla hátignarinnar - Friðarorgíuútgáfan 24 00:02:21,520 --> 00:02:25,070 Við verðum að gera eitthvað Við verðum að gera eitthvað 25 00:02:25,240 --> 00:02:27,800 Áður en Móðir jörð særist frekar 26 00:02:27,920 --> 00:02:29,718 Við verðum að gera eitthvað 27 00:02:29,840 --> 00:02:31,956 Í lokin er hér nýjasti slagarinn frá Infant Sorrow. 28 00:02:32,080 --> 00:02:33,229 HVERNIG GETURÐU LESIÐ EF ÞÚ ERT BLINDUR 29 00:02:33,360 --> 00:02:36,796 Aðalsöngvarinn og alræmdi flagarinn, Aldous Snow, biður okkur að breytast 30 00:02:36,920 --> 00:02:37,876 NAUÐGUM UMBURÐARLEYSINU 31 00:02:38,000 --> 00:02:40,879 í umhverfissöng sínum, Við verðum að gera eitthvað. 32 00:02:41,000 --> 00:02:44,550 Ég vona að allir heyri boðskapinn. Góða nótt. 33 00:02:44,680 --> 00:02:49,914 Forsætisráðherra og forseti Sjáið að það er ekki bara ég 34 00:02:50,040 --> 00:02:54,671 Nei, múgurinn stækkar ört Og þráir að öskra 35 00:02:56,160 --> 00:02:57,389 Hæ, elskan. 36 00:02:59,320 --> 00:03:00,719 Bara að vinna. 37 00:03:02,400 --> 00:03:03,470 Salat. 38 00:03:04,480 --> 00:03:07,552 Ó, já. Já, já. Algjörlega. 39 00:03:07,680 --> 00:03:10,069 Ég vissi ekki að þú kæmir aftur svona fljótt. 40 00:03:10,200 --> 00:03:12,589 Frábært. Sé þig bráðum. 41 00:03:13,280 --> 00:03:15,556 Allt í lagi, bless. 42 00:03:16,240 --> 00:03:18,914 Kominn tími til að gera eitthvað 43 00:03:19,040 --> 00:03:24,752 Einhver ætti að gera eitthvað Við verðum að gera eitthvað 44 00:03:24,880 --> 00:03:28,510 Og þessi einhver ert þú og þú Og þú og þú 45 00:03:29,680 --> 00:03:32,274 Ég vona að ekki sé allt glatað 46 00:03:35,000 --> 00:03:38,038 Ég vona að við getum lært hið rétta 47 00:03:40,680 --> 00:03:45,959 Og ég vona að þessi brostni dagur verði ekki of langur 48 00:03:54,480 --> 00:03:58,872 Hæ, þú varst snögg hingað. Ég er með nokkuð óvænt. 49 00:04:02,400 --> 00:04:04,232 Peter, eins og þú veist 50 00:04:05,560 --> 00:04:08,393 þá elska ég þig mjög mikið. 51 00:04:12,560 --> 00:04:14,392 Ertu að hætta með mér? 52 00:04:20,240 --> 00:04:23,790 -Pete, ertu... -Ég þarf bara smástund. 53 00:04:25,640 --> 00:04:26,755 Allt í lagi. 54 00:04:45,520 --> 00:04:46,476 Ekki fara. 55 00:04:46,600 --> 00:04:49,353 Klæddu þig bara og við getum rætt málið. 56 00:04:49,480 --> 00:04:50,709 Nei. Ég get ekkert gert núna. 57 00:04:50,840 --> 00:04:52,478 Mér þykir það leitt, Pete. 58 00:04:53,280 --> 00:04:54,395 Ég elska þig. 59 00:04:54,520 --> 00:04:56,079 Viltu ekki klæða þig? 60 00:04:56,200 --> 00:04:57,838 Ég klæði mig ekki. 61 00:04:57,960 --> 00:05:01,510 Ég veit að öllu er lokið ef ég klæði mig. Allt í lagi? 62 00:05:03,960 --> 00:05:05,030 Fyrirgefðu. 63 00:05:11,760 --> 00:05:14,479 Tölum. Tölum um hann. 64 00:05:16,600 --> 00:05:17,795 Mér finnst... 65 00:05:19,720 --> 00:05:21,518 Mér hefur fundist 66 00:05:22,680 --> 00:05:25,513 Í langan tíma að við séum að fjarlægjast. 67 00:05:26,600 --> 00:05:28,830 Við lifum ólíku lífi. 68 00:05:30,920 --> 00:05:32,399 Hver er gaurinn? 69 00:05:33,680 --> 00:05:34,750 -Hver er gaurinn? -Ha? 70 00:05:34,880 --> 00:05:38,999 Nei, þetta snýst ekki um það. Það er enginn annar. 71 00:05:39,120 --> 00:05:41,191 Ég veit hvað er að gerast. 72 00:05:41,320 --> 00:05:44,551 Þú hefur unnið svo mikið að við höfum ekki haft tíma saman 73 00:05:44,680 --> 00:05:45,875 og þú gleymdir hvernig við erum saman. 74 00:05:46,000 --> 00:05:48,071 Ef við föðmumst eða eitthvað 75 00:05:48,200 --> 00:05:49,634 manstu hvernig er að vera með mér. 76 00:05:49,760 --> 00:05:51,592 -Nei. -Haltu bara utan um mig. 77 00:05:56,240 --> 00:05:58,356 Gerðu það. Svona. 78 00:06:05,240 --> 00:06:06,958 Það er annar maður. 79 00:06:09,320 --> 00:06:10,754 Mér þykir það leitt. 80 00:06:27,560 --> 00:06:30,598 Við Liz förum ekki á svona staði. 81 00:06:31,560 --> 00:06:35,235 Af hverju fórstu með mig hingað? Lyktin minnir á ilmvatn fatafellu. 82 00:06:35,360 --> 00:06:38,557 Ég fæ herpes af því að sitja á sófanum. 83 00:06:39,080 --> 00:06:41,469 -Er allt í lagi, félagi? -Já. 84 00:06:41,600 --> 00:06:44,160 Já. Þú þarft ekki að spyrja mig. Ég hef það fínt. 85 00:06:44,280 --> 00:06:46,635 -Þú ert úr leik! -Takk fyrir þetta tækifæri. 86 00:06:46,760 --> 00:06:48,797 -Auf Wiedersehen! -Auf Wiedersehen! 87 00:06:50,120 --> 00:06:51,838 Þakka ykkur öllum fyrir. 88 00:06:51,960 --> 00:06:52,950 Auf Wiedersehen! 89 00:06:55,000 --> 00:06:56,673 Mér líður mjög vel. Ég er hamingjusamur. 90 00:06:56,800 --> 00:06:59,553 Kannski ættirðu að vinna að Drakúla-söngleiknum. 91 00:06:59,680 --> 00:07:02,798 Þú hefur unnið lengi að honum. Það hjálpar þér. Vertu skapandi. 92 00:07:02,920 --> 00:07:05,958 -Hugsaðu um sjálfan þig. -Ég held ég verði að ríða einhverri. 93 00:07:06,080 --> 00:07:08,993 Þú ert ekki stjúpbróðir minn lengur. Þú ert stjúp-ókunnur. 94 00:07:09,120 --> 00:07:10,554 -Af hverju talarðu svona? -Brian! 95 00:07:10,680 --> 00:07:12,557 Þú þarft ekki að setja T-ið í P-u núna. 96 00:07:12,680 --> 00:07:16,913 Nei. Ég þarf að B-a yfir B-in á einhverri. 97 00:07:17,080 --> 00:07:20,232 Ógeðslegt. Ég er farinn, maður. 98 00:07:20,400 --> 00:07:24,075 Hún er að ríða einhverjum, Bri. Ég hugsa ekki um annað 99 00:07:24,200 --> 00:07:25,429 en að hún er einhvers staðar 100 00:07:25,560 --> 00:07:28,154 og ég mun vilja deyja þar til ég geri það sama. 101 00:07:28,280 --> 00:07:32,069 Talaðu við stelpur með mér í kvöld. 102 00:07:32,200 --> 00:07:35,955 Allt í lagi, ég skal hjálpa þér. Ég tala við stelpur með þér. 103 00:07:37,360 --> 00:07:39,192 Við hvað vinnurðu, Peter? 104 00:07:39,320 --> 00:07:40,674 Ég er tónlistarmaður. 105 00:07:40,800 --> 00:07:44,475 Hógvær. Hann vinnur við þætti sem heita Glæpavettvangur. 106 00:07:45,560 --> 00:07:47,233 Almáttugur! 107 00:07:47,360 --> 00:07:50,000 -Það er það sem það er, skilurðu? -Ég elska þá þætti. 108 00:07:51,120 --> 00:07:53,839 Þið eruð báðar mjög kynæsandi. 109 00:07:55,520 --> 00:07:58,080 Hægjum nú á okkur. Allt í lagi? 110 00:07:58,200 --> 00:08:00,396 Ég held að kynlíf með annarri ykkar 111 00:08:00,520 --> 00:08:03,034 væri frábært fyrir mig. 112 00:08:03,160 --> 00:08:04,753 Þú ert svo fyndinn. 113 00:08:06,240 --> 00:08:08,629 Ég var að koma úr fimm og hálfs árs löngu sambandi 114 00:08:08,760 --> 00:08:11,354 svo ég vil ekkert alvarlegt. 115 00:08:11,920 --> 00:08:15,550 -Bara kynlíf. -Hættu nú, félagi. 116 00:08:16,200 --> 00:08:17,838 Viltu koma heim? 117 00:08:19,560 --> 00:08:21,870 Fyrirgefðu, þú ert svo fyndinn. 118 00:08:22,200 --> 00:08:23,679 -Er það? -Já. 119 00:08:23,800 --> 00:08:25,552 Viltu koma heim? 120 00:08:26,280 --> 00:08:27,918 Hættu, í alvöru. 121 00:08:33,760 --> 00:08:36,752 -Þetta var gaman. -Já, já. 122 00:08:37,520 --> 00:08:40,160 Á heildina litið gekk þetta bara vel. 123 00:08:49,640 --> 00:08:51,199 Ég vil sofa hjá þér! 124 00:08:59,800 --> 00:09:02,235 -Ertu að gráta? -Ha? Nei. 125 00:09:05,440 --> 00:09:08,956 Í gærkvöldi svaf ég hjá konu sem ég þekki varla, eins og algjör asni. 126 00:09:10,960 --> 00:09:13,031 Ég notaði smokk 127 00:09:14,120 --> 00:09:16,873 en óttast að hafa fengið kynsjúkdóm, læknir. 128 00:09:17,240 --> 00:09:19,470 Peter, ég er barnalæknir. Sérðu slökkviliðsbílinn sem þú situr á? 129 00:09:21,160 --> 00:09:22,912 -Auðvitað. -Krakkana sem hlaupa um? 130 00:09:23,040 --> 00:09:26,476 -Já, þetta er nýtt. Fínt. -Ég er frekar upptekinn... 131 00:09:26,600 --> 00:09:28,910 Geturðu litið á liminn á mér? 132 00:09:31,200 --> 00:09:32,679 Jæja. Leyfðu mér að sjá hann. 133 00:09:32,800 --> 00:09:35,269 -Fyrirgefðu. -Allt í lagi. Taktu hann út. 134 00:09:36,880 --> 00:09:37,870 Gott. 135 00:09:38,440 --> 00:09:40,556 -Þú leist varla á hann. -Þetta er fínn limur, Peter. 136 00:09:40,680 --> 00:09:42,239 -Fallegur limur. -Fyrst ég er kominn, 137 00:09:42,360 --> 00:09:44,476 -geturðu rannsakað blóðið úr mér? -Peter! 138 00:09:44,600 --> 00:09:46,079 Kærastan fór frá þér, ekki satt? Finnurðu til? Ertu sár? 139 00:09:48,320 --> 00:09:52,473 Hættu. Hættu að gráta. Notaðu liminn. Ríddu áfram. Ríddu öllu sem hreyfist. 140 00:09:52,600 --> 00:09:53,556 Notaðu bara smokk. 141 00:09:53,760 --> 00:09:55,478 Það er allt í lagi með þig. Viltu sleikipinna? 142 00:10:06,000 --> 00:10:06,990 Ég fékk það! 143 00:10:12,040 --> 00:10:13,235 Hæ. 144 00:10:15,880 --> 00:10:16,870 Hæ. 145 00:10:17,280 --> 00:10:19,476 -Hæ. -Hæ. 146 00:10:19,680 --> 00:10:20,829 Hæ. 147 00:10:24,160 --> 00:10:26,515 -Hæ. -Hæ. 148 00:10:26,720 --> 00:10:32,159 Viltu hætta að segja þetta? 149 00:10:33,160 --> 00:10:34,639 Þú getur keflað mig. 150 00:10:38,000 --> 00:10:41,038 -Komstu með kefli? -Og handjárn. 151 00:10:42,520 --> 00:10:44,193 Viltu kefla mig? 152 00:10:44,960 --> 00:10:46,359 Já, eiginlega. 153 00:10:52,000 --> 00:10:53,718 Hvað höfum við í dag? 154 00:10:54,080 --> 00:10:56,469 Bara spjall og rölt á rannsóknarstofunni. 155 00:10:58,200 --> 00:11:00,874 Afleiðingar 20 ára í lastasveitinni. 156 00:11:02,240 --> 00:11:03,469 Hvað er hérna? 157 00:11:03,600 --> 00:11:06,513 Límur fórnarlambsins fannst á bak við loftkælinguna. 158 00:11:07,040 --> 00:11:08,269 Ái! 159 00:11:08,680 --> 00:11:10,751 Getið þið sagt "typpapinni"? 160 00:11:13,240 --> 00:11:14,674 Kýlum á þetta. 161 00:11:16,640 --> 00:11:18,119 Ég er tilbúinn. 162 00:11:19,000 --> 00:11:21,958 Límur fórnarlambsins fannst á bak við loftkælinguna. 163 00:11:25,520 --> 00:11:28,399 Notaðu það venjulega. Eitthvað drungalegt og ógnvekjandi. 164 00:11:28,520 --> 00:11:30,989 Eins og það sé slæmt að missa liminn. 165 00:11:33,640 --> 00:11:35,870 Nú, þú vilt drungalegt og ógnvekjandi. 166 00:11:36,360 --> 00:11:39,990 Svona nú, ég á miða á Allman Brother, ég þarf að drífa mig! 167 00:11:40,920 --> 00:11:43,673 Afleiðingar 20 ára í lastasveitinni. 168 00:11:44,960 --> 00:11:46,758 Hvað er hérna? 169 00:11:46,880 --> 00:11:48,951 Peter! Peter, almáttugur! 170 00:11:49,080 --> 00:11:51,799 Þú ert að ríða Billy Baldwin, er það ekki? 171 00:11:52,280 --> 00:11:54,237 -Er það ekki? -Pete, Pete, Pete. 172 00:11:54,360 --> 00:11:56,271 -Hættu að glápa á mig. -Pete! 173 00:11:58,720 --> 00:12:01,030 Þú færð ekki borgað fyrir daginn. 174 00:12:01,200 --> 00:12:02,952 -Ég veit það vel. -Fjandans fífl. 175 00:12:03,600 --> 00:12:04,670 Peter, þetta er Brian. 176 00:12:05,320 --> 00:12:08,517 Af hverju ertu svona sterkur? 177 00:12:10,080 --> 00:12:12,276 Heimilið þitt er viðbjóður, Peter. 178 00:12:12,400 --> 00:12:13,913 Heyrðu, ekki ganga burt. 179 00:12:15,920 --> 00:12:17,638 Hvað ertu að brenna, maður? 180 00:12:17,760 --> 00:12:18,750 Það er allt. 181 00:12:18,880 --> 00:12:21,440 Allt sem minnir mig á hana og ég þarf að losna við! 182 00:12:21,560 --> 00:12:25,554 Ég hélt að ég væri í lagi, Brian, en ég er það ekki. 183 00:12:25,720 --> 00:12:28,439 Leggjum myndina niður. 184 00:12:28,560 --> 00:12:31,359 Settu hana niður. Ræðum þetta. 185 00:12:31,480 --> 00:12:33,551 -Ég elska hana, maður. -Ég veit það. 186 00:12:33,680 --> 00:12:39,198 Okkur Liz þykir afar vænt um Söru. 187 00:12:39,320 --> 00:12:41,152 Okkur finnst hún vera frábær. 188 00:12:41,600 --> 00:12:43,432 Allt í lagi, en allt... 189 00:12:44,000 --> 00:12:45,559 Ég er bara heiðarlegur. 190 00:12:45,680 --> 00:12:48,752 Alltaf þegar hún kom heim til okkar, 191 00:12:49,920 --> 00:12:51,558 hagaði hún sér alltaf 192 00:12:52,680 --> 00:12:55,832 eins og lítil tík! 193 00:12:57,000 --> 00:12:58,752 Allt í lagi, hægjum nú á okkur. 194 00:12:58,880 --> 00:13:01,998 Að vera með Söru er ekki eins og að vera með Liz. Allt í lagi? 195 00:13:02,120 --> 00:13:03,952 Sara er betri en Liz. 196 00:13:04,080 --> 00:13:06,674 Viltu virkilega ræða þetta? 197 00:13:07,520 --> 00:13:10,194 Viltu virkilega ræða þetta? 198 00:13:11,520 --> 00:13:12,476 Já. 199 00:13:12,600 --> 00:13:14,318 -Hún er móðir ófædds barns míns. -Fyrirgefðu. 200 00:13:14,440 --> 00:13:15,714 Þú ert stjúpbróðir minn. Óskyldur mér. 201 00:13:17,360 --> 00:13:19,749 Ég hika ekki við að stinga þig. Ég mala þig. 202 00:13:19,880 --> 00:13:21,518 -Fyrirgefðu. -Fíflið þitt! 203 00:13:21,720 --> 00:13:23,154 Ég er bara í uppnámi. 204 00:13:23,960 --> 00:13:26,429 Þú verður að taka þér tak, maður. 205 00:13:26,720 --> 00:13:28,518 Ég reyni. Það er svo erfitt hérna. 206 00:13:30,160 --> 00:13:31,798 Hvert sem ég lít þá minnir eitthvað mig á hana. 207 00:13:31,920 --> 00:13:34,594 Hún gaf mér þetta 208 00:13:35,280 --> 00:13:38,193 því ég lokaði aldrei morgunkorninu 209 00:13:38,320 --> 00:13:39,594 og það varð þurrt, 210 00:13:39,720 --> 00:13:42,360 svo kom ég heim einn daginn og þetta beið mín frá henni, 211 00:13:42,480 --> 00:13:46,519 því það heldur morgunkorninu fersku. Nú á ég ferskasta morgunkornið. 212 00:13:49,720 --> 00:13:51,358 Hví ferðu ekki í frí? 213 00:13:51,480 --> 00:13:53,073 Farðu til Alpanna. 214 00:13:53,200 --> 00:13:55,919 -Alpanna? -Farðu til Gstaad. Það er æði. 215 00:13:56,040 --> 00:13:57,269 Ég gæti farið til Hawaii. 216 00:13:57,400 --> 00:14:00,040 Sara talaði oft um fínan stað á Hawaii. 217 00:14:00,160 --> 00:14:01,753 Nei, ekki. Ég myndi ekki fara þangað. 218 00:14:01,880 --> 00:14:05,316 Má ég ekki fara til Hawaii af því að Sara Marshall þekkir staðinn? 219 00:14:05,440 --> 00:14:07,670 Farðu þá til Hawaii. Farðu til Hawaii. 220 00:14:08,240 --> 00:14:09,275 Gerðu það. 221 00:14:14,880 --> 00:14:16,712 Nei, nei, nei, ekki eyðileggja tölvuna. 222 00:14:16,840 --> 00:14:18,069 Ég er bara að eyða myndum. 223 00:14:18,200 --> 00:14:20,589 Ég vil losna við þær. 224 00:14:22,080 --> 00:14:25,152 Þú eyðir þeim ekki einu sinni almennilega. 225 00:14:25,280 --> 00:14:26,429 Jæja... 226 00:14:26,560 --> 00:14:29,234 Ef við náum aftur saman vil ég eiga nokkrar eftir. 227 00:14:29,360 --> 00:14:30,316 Þú ert ruglaður. 228 00:14:32,120 --> 00:14:34,430 -Nei, ekki eyða þeim. -Þær verða að fara. Búið. 229 00:14:45,360 --> 00:14:46,395 Aloha! 230 00:14:47,560 --> 00:14:49,278 Innritun er þarna. 231 00:14:59,720 --> 00:15:02,280 -Nýgift? -Já, hvernig vissirðu? 232 00:15:02,440 --> 00:15:05,956 Töfraduft hinna nýgiftu er á ykkur. 233 00:15:06,880 --> 00:15:09,394 -Ó, konan mín. -0, maðurinn minn. 234 00:15:09,520 --> 00:15:11,158 -Ó, konan mín. -Maðurinn minn. 235 00:15:11,280 --> 00:15:13,112 Hlekkirnir mínir. 236 00:15:17,200 --> 00:15:19,510 Hættu að iða og komdu hingað. 237 00:15:20,360 --> 00:15:22,351 Hvað er hlaupið í þig? 238 00:15:23,040 --> 00:15:24,553 Ekki ég, ennþá. 239 00:15:24,680 --> 00:15:28,514 Hér er lykillinn. Herbergi 222. 240 00:15:28,640 --> 00:15:31,678 Lykillinn er hérna og lyfturnar til hægri. 241 00:15:31,960 --> 00:15:33,439 Til hamingju. 242 00:15:36,000 --> 00:15:37,957 Gjörðu svo vel, herra. Fáðu þér safa. 243 00:15:38,080 --> 00:15:39,957 Velkominn til Turtle Bay. Get ég aðstoðað? 244 00:15:40,080 --> 00:15:42,151 Ég er að skrá mig inn. Bretter, Peter Bretter, 245 00:15:42,280 --> 00:15:43,270 en reyndar hef ég ekki bókað. 246 00:15:44,960 --> 00:15:47,315 Ég ákvað að taka sénsinn. 247 00:15:48,640 --> 00:15:49,789 Djarfur! 248 00:15:50,480 --> 00:15:54,269 Við erum fullbókuð en eigum Kapúa-svítuna lausa. 249 00:15:54,400 --> 00:15:57,074 -Hvað kostar hún? -6.000 dali nóttin. 250 00:15:57,960 --> 00:15:59,997 -Vá. -Glæsilegt útsýni. 251 00:16:00,120 --> 00:16:02,031 Því trúi ég. En það er aðeins of dýrt. 252 00:16:02,160 --> 00:16:03,833 Því miður. 253 00:16:03,960 --> 00:16:06,236 Það er leitt. Þetta er fallegt 254 00:16:08,080 --> 00:16:09,150 hótel. 255 00:16:10,000 --> 00:16:12,833 Ó, já, þetta er Sara Marshall úr Glæpavettvangi. 256 00:16:13,440 --> 00:16:15,158 Fólk er spennt yfir dvöl hennar hér. 257 00:16:16,760 --> 00:16:19,798 Hún er fyrrverandi kærasta mín. Við hættum saman fyrir þremur vikum. 258 00:16:19,920 --> 00:16:22,036 -Mér þykir það leitt, herra. -Einmitt. Þetta er fínt. 259 00:16:22,160 --> 00:16:24,913 -Herra? -Þetta er fínt. Þarna er hún. 260 00:16:27,240 --> 00:16:30,039 -Sá hún mig? Er hún að koma hingað? -Jebb. 261 00:16:30,160 --> 00:16:31,753 Ég vildi að ég væri ekki í árans skyrtunni. 262 00:16:31,880 --> 00:16:34,713 Allt í lagi. Viltu hneppa frá? 263 00:16:36,320 --> 00:16:37,879 Hnepptu aftur að þér. 264 00:16:39,160 --> 00:16:40,639 -Peter! -Hæ. 265 00:16:41,320 --> 00:16:43,391 -Hæ. -Hvað ert þú að gera hér? 266 00:16:43,880 --> 00:16:45,712 Kom til að myrða þig. 267 00:16:46,320 --> 00:16:48,550 Í alvöru, hvað ertu að gera hérna? 268 00:16:49,320 --> 00:16:52,472 Ég átti frekar erfitt í LA. 269 00:16:52,960 --> 00:16:55,474 En svo kom ég hingað og hérna ertu. 270 00:16:55,960 --> 00:16:58,110 Það er of ótrúlegt til að geta verið... 271 00:16:58,240 --> 00:17:00,629 Halló, litla kynvera. 272 00:17:00,760 --> 00:17:03,320 Ég týndi skó. Hefurðu séð hann? 273 00:17:03,440 --> 00:17:07,354 Hann er eins og þessi en þó gagnstæður. 274 00:17:08,720 --> 00:17:13,715 Afsakaðu, fröken, ég týndi skó. Hann er eins og vinur þessa hérna. 275 00:17:13,840 --> 00:17:16,798 En þá andstæða hans. 276 00:17:16,920 --> 00:17:19,196 Ekki illur skór, en, þú veist, 277 00:17:19,320 --> 00:17:23,359 skór eins og þessi en fyrir hinn fótinn. Annars hefði ég tvo hægri... 278 00:17:23,480 --> 00:17:24,834 Aldous, þetta er Peter. 279 00:17:24,960 --> 00:17:28,635 Allt í lagi, Peter. Gaman að sjá þig, félagi. Aldous. 280 00:17:29,800 --> 00:17:31,916 -Gaman að hitta þig. -Fyrrverandi kærastinn minn. 281 00:17:32,040 --> 00:17:34,077 Einmitt. Hæ, ég er Aldous Snow. 282 00:17:34,200 --> 00:17:36,476 Ég þekki þig. Þú ert mjög, mjög frægur. 283 00:17:36,600 --> 00:17:38,477 Já, það er ég. Frægur fyrir syndir mínar. 284 00:17:38,600 --> 00:17:40,910 Gistir þú líka hérna? 285 00:17:41,040 --> 00:17:42,314 -Reyndar ekki... -Fyrirgefðu. 286 00:17:42,440 --> 00:17:44,829 Afsakaðu, herra Bretter, ungfrú Marshall, 287 00:17:44,960 --> 00:17:48,954 við gátum bókað Kapúa-svítuna fyrir þig í fjórar nætur, herra. 288 00:17:51,680 --> 00:17:53,353 -Gastu það? -Já, herra. 289 00:17:55,520 --> 00:17:57,397 -Dásamlegt. -Mátulega lengi. 290 00:17:57,520 --> 00:17:59,875 Ef þú vilt borða með okkur eitt kvöldið... 291 00:18:00,000 --> 00:18:01,320 -Aldous. -...þá er það... 292 00:18:01,440 --> 00:18:02,396 Nei. 293 00:18:02,520 --> 00:18:04,670 Fallega boðið en þið skuluð njóta ferðarinnar. 294 00:18:04,800 --> 00:18:06,757 Ég mun hafa það gott. 295 00:18:06,880 --> 00:18:09,349 -Allt í lagi, Peter. -Kapúa-svítan... 296 00:18:09,600 --> 00:18:10,999 -Góða ferð, Pete. -Sömuleiðis. 297 00:18:11,360 --> 00:18:12,350 Ég skal hringja í óskilamuni. 298 00:18:18,560 --> 00:18:20,870 Takk. Takk fyrir hjálpina. Ég hef samt ekki efni á herberginu. 299 00:18:22,880 --> 00:18:25,030 Enginn hefur efni á því nema Oprah eða Céline Dion. 300 00:18:25,160 --> 00:18:26,355 Það er ekkert mál. 301 00:18:26,480 --> 00:18:28,869 Þú mátt vera í svítunni, en tæknilega ertu ekki gestur 302 00:18:29,000 --> 00:18:31,071 og verður því að þrífa eftir þig. 303 00:18:31,200 --> 00:18:33,635 Hér er lykillinn 304 00:18:34,680 --> 00:18:36,353 og njóttu dvalarinnar. 305 00:18:37,440 --> 00:18:39,716 Af hverju ertu að gera þetta fyrir mig? 306 00:18:41,360 --> 00:18:44,352 Hún er strax komin með annan. Það er brenglað. 307 00:18:44,800 --> 00:18:46,120 -Er það ekki? -Jú. 308 00:18:47,560 --> 00:18:49,198 -Þakka þér fyrir. -Ekkert mál. 309 00:18:49,320 --> 00:18:50,594 Njóttu þín. 310 00:18:50,720 --> 00:18:53,473 Rachel Jansen. Þúsund þakkir, 311 00:18:53,600 --> 00:18:55,716 -þú veist hvað ég meina... -Njóttu þín. 312 00:18:55,720 --> 00:18:55,834 -þú veist hvað ég meina... -Njóttu þín. 313 00:18:55,960 --> 00:18:58,236 -Þetta er hörmung! -Rólegur, maður. 314 00:18:59,040 --> 00:19:01,600 -Eru fleiri hótel þarna? -Auðvitað 315 00:19:01,720 --> 00:19:03,631 en ef ég fer þá virðist ég vera að flýja. 316 00:19:03,760 --> 00:19:06,878 Af hverju ertu að hvísla? Ertu nokkuð að elta þau? 317 00:19:07,000 --> 00:19:08,115 Ég átti kærustu. 318 00:19:08,240 --> 00:19:12,154 Liam og Noel Gallagher negldu hana fyrir framan mig, 319 00:19:12,280 --> 00:19:13,554 svo það er svipað. 320 00:19:13,680 --> 00:19:15,079 Það var reyndar frekar furðulegt. 321 00:19:15,200 --> 00:19:17,999 Svo ef þú vilt skipta um hótel þá skil ég það vel. 322 00:19:18,120 --> 00:19:20,475 Nei, nei, ég skipti ekki um hótel. 323 00:19:20,600 --> 00:19:22,716 Hættu að elta og farðu í herbergið þitt, Peter. 324 00:19:22,840 --> 00:19:24,797 -Þau hurfu! -Af hverju ertu að leita að þeim? 325 00:19:24,920 --> 00:19:26,718 -Ég veit það ekki. -Þú hagar þér eins og fífl. 326 00:19:26,840 --> 00:19:28,672 Farðu! Burt þaðan! Farðu inn til þín! 327 00:19:28,800 --> 00:19:30,757 -Hvað ætli þau séu að gera? -Peter, farðu. 328 00:19:30,880 --> 00:19:32,632 Guð! Allt í lagi, þarna eru þau. 329 00:19:32,760 --> 00:19:34,398 -Ég sé þau. -Farðu inn til þín, Peter. 330 00:19:34,520 --> 00:19:35,999 Peter, farðu inn í herbergið þitt. 331 00:19:36,120 --> 00:19:37,155 Ég ætla inn. 332 00:19:37,280 --> 00:19:38,873 Farðu ínn til þín, Peter. Ertu að hlusta? 333 00:19:39,000 --> 00:19:41,230 Farðu ínn til þín. Peter, Peter, Peter... 334 00:19:41,360 --> 00:19:42,350 Heyrðu! 335 00:19:43,600 --> 00:19:45,432 Indælt herbergi. 336 00:19:45,640 --> 00:19:47,074 Farðu! 337 00:19:47,680 --> 00:19:49,512 Ég er í Kapúa-svítunni. 338 00:19:49,640 --> 00:19:52,393 Hvað ertu að gera? Asnil 339 00:19:52,520 --> 00:19:53,794 Skemmtu þér vel. 340 00:19:55,120 --> 00:19:57,077 Hlustaðu nú, skíthællinn þinn! 341 00:19:57,600 --> 00:20:01,639 Þú ert fífl. Farðu inn í herbergið þitt, Peter. 342 00:20:02,960 --> 00:20:04,598 Hafðirðu gaman af þessu? 343 00:20:05,000 --> 00:20:07,435 -Naustu þess að sjá þetta? -Það særði mig mikið. 344 00:20:07,560 --> 00:20:10,473 En ég þekki Söru og veit að ég eyðilagði daginn hennar. 345 00:20:25,520 --> 00:20:27,352 Þú manst að við töldum morðingjann fróa sér 346 00:20:27,480 --> 00:20:29,517 fyrir hvert morð? 347 00:20:29,640 --> 00:20:31,278 Það er kenningin. 348 00:20:31,400 --> 00:20:33,471 Líttu í smásjána. 349 00:20:35,720 --> 00:20:38,473 Já, þar sem hann verður 350 00:20:39,680 --> 00:20:42,149 þarf hann að kunna að fróa sér. 351 00:20:53,960 --> 00:20:55,030 Almáttugur! 352 00:20:59,400 --> 00:21:01,277 -Halló. -Hæ, Peter? 353 00:21:02,440 --> 00:21:04,397 -Sara? -Nei. 354 00:21:04,520 --> 00:21:07,672 Þetta er Rachel Jansen í móttökunni. 355 00:21:09,720 --> 00:21:12,394 -Hæ!l -Hvað er á seyði þarna uppi? 356 00:21:12,520 --> 00:21:15,592 Það er kvartað undan konu sem grætur af örvæntingu. 357 00:21:15,720 --> 00:21:18,519 Já, ég heyri líka í henni 358 00:21:18,640 --> 00:21:21,758 og henni hlýtur að líða illa. 359 00:21:21,880 --> 00:21:24,474 Ég held að hún sé fyrir ofan mig. 360 00:21:24,600 --> 00:21:26,477 Þú ert á efstu hæðinni. 361 00:21:28,360 --> 00:21:30,317 Ég skal reyna að hafa ekki hátt. 362 00:21:30,840 --> 00:21:33,150 -Er allt í lagi með þig? -Já, eigðu gott kvöld. 363 00:21:33,280 --> 00:21:34,395 Allt í lagi. 364 00:21:48,440 --> 00:21:52,479 Ég vil gjarnan selja þér gras, Jeremy, en ég er Í árans vinnunni núna. 365 00:21:52,600 --> 00:21:56,639 En þar sem þú hringdir í vinnuna þá veistu að ég er þar. 366 00:21:56,760 --> 00:21:58,592 Ég get ekki bara farið og selt þér gras. 367 00:21:58,720 --> 00:22:00,950 Ég get selt þér gras þegar ég er búinn. 368 00:22:01,080 --> 00:22:04,471 Ég hringi aftur í þig. Mahalo, allt í lagi. 369 00:22:04,600 --> 00:22:06,750 -Hæ, hvað segirðu? -Hæ. 370 00:22:06,880 --> 00:22:08,473 Ég vil bara fá kvöldmat. 371 00:22:08,600 --> 00:22:11,433 -Fínt. Kemur frúin til þín? -Nei. 372 00:22:12,360 --> 00:22:13,839 Kærastan? 373 00:22:15,080 --> 00:22:17,230 Nei, ég á ekki kærustu. 374 00:22:19,080 --> 00:22:21,594 -Ertu bara einn? -Já. 375 00:22:22,120 --> 00:22:23,349 Ömurlegt. 376 00:22:23,480 --> 00:22:26,711 Jæja, bara einn. Hér er vínlistinn og matseðillinn. 377 00:22:26,840 --> 00:22:28,194 Viltu tímarit eða eitthvað? 378 00:22:28,320 --> 00:22:30,391 Það verður leiðinlegt að sitja einn. 379 00:22:30,520 --> 00:22:31,635 Þetta verður fínt. Takk. 380 00:22:31,760 --> 00:22:33,910 Ég yrði niðurdreginn. 381 00:22:34,040 --> 00:22:35,314 -Já. -Gjörðu svo vel. 382 00:22:35,440 --> 00:22:36,714 Þakka þér fyrir. 383 00:22:37,360 --> 00:22:40,751 Það góða er að þú færð besta borðið í húsinu. 384 00:22:40,880 --> 00:22:42,917 -Er það? -Þetta þarna er Aldous Snow. 385 00:22:43,040 --> 00:22:45,031 Ég veit, gaur. 386 00:22:45,360 --> 00:22:48,352 -Ég bið hann kurteislega. -Nei, ekki gera það. 387 00:22:48,480 --> 00:22:49,470 Félagi! 388 00:22:50,600 --> 00:22:52,796 Viltu ekki sitja hjá okkur? Það er velkomið. 389 00:22:52,920 --> 00:22:55,992 Nei, takk. Mig vantar drykk. 390 00:22:57,160 --> 00:22:59,197 Viljið þið drykk? 391 00:22:59,320 --> 00:23:01,516 Nei, reyndar ekki, af því að... 392 00:23:01,800 --> 00:23:05,236 Hreinn í sjö ár. Húðflúrið táknar það. 393 00:23:05,360 --> 00:23:07,590 Laus við dóp og vín í sjö ár. 394 00:23:07,720 --> 00:23:09,836 Ef ég fæ mér sopa af víni 395 00:23:09,960 --> 00:23:13,669 þá mun ég sjúga þjónana fyrir þjórféð þeirra áður en kvöldið er úti 396 00:23:13,800 --> 00:23:14,915 til þess að geta keypt krakk. 397 00:23:15,040 --> 00:23:17,077 Skilurðu mig? Ógeðslegt. 398 00:23:18,080 --> 00:23:20,720 -Ég heyrði þetta. -Hvað er títt, maður? 399 00:23:21,120 --> 00:23:22,838 Hvernig smakkast grænmetisblandan? 400 00:23:22,960 --> 00:23:24,394 Hún er hversdagsleg. 401 00:23:24,960 --> 00:23:27,270 Hversdagsleg. Hún er frábær, ég veit. 402 00:23:27,400 --> 00:23:28,913 Viltu giftast mér? 403 00:23:29,280 --> 00:23:31,191 Almáttugur. Almáttugur. Já! 404 00:23:31,360 --> 00:23:32,998 -Hún sagði já! -Glæsilegt. 405 00:23:33,680 --> 00:23:35,193 Til hamingju! 406 00:23:37,920 --> 00:23:40,878 Ég er svo spennt! Almáttugur! Almáttugur! 407 00:23:41,720 --> 00:23:42,835 Peter! 408 00:23:45,400 --> 00:23:46,629 Hvað er títt? 409 00:23:47,360 --> 00:23:49,237 -Er allt í lagi með þig? -Já. 410 00:23:49,400 --> 00:23:50,913 Já, ég er góður. 411 00:23:52,040 --> 00:23:55,715 Eltirðu mig hingað? Sagði aðstoðarkonan að ég væri að koma? 412 00:23:55,840 --> 00:23:57,160 -Nei. -Talaðirðu við hana? 413 00:23:57,280 --> 00:24:01,274 Nei, ég talaði ekki við hana. Það snýst ekki allur heimurinn um þig. 414 00:24:01,400 --> 00:24:05,837 Hawaii er fallegur staður. Fólk kemur hingað, sjaldnast til að elta þig. 415 00:24:06,200 --> 00:24:08,760 Verðurðu þá hérna? 416 00:24:08,880 --> 00:24:12,635 Já, ég held það. Ég kann við mig hér. Mér líður eins og heima hjá mér. 417 00:24:12,840 --> 00:24:14,274 Ég er mjög hrifinn. 418 00:24:15,480 --> 00:24:16,914 Já, þú ættir að vera hérna. 419 00:24:17,040 --> 00:24:19,236 Takk fyrir tillitssemina. 420 00:24:19,560 --> 00:24:22,029 Aldous hefur líklega oft deilt nálum með fólki 421 00:24:22,160 --> 00:24:24,470 svo ég þakka þér fyrir að vera með mér á undan honum. 422 00:24:24,600 --> 00:24:26,273 Ég er þakklátur fyrir það. 423 00:24:27,480 --> 00:24:31,189 -Vona að þú skemmtir þér hérna. -Njóttu matarins. 424 00:24:31,320 --> 00:24:32,549 Þakka þér fyrir. 425 00:24:33,720 --> 00:24:35,119 Grúppíuhóra. 426 00:24:35,640 --> 00:24:37,074 Umsátursbrjálæðingur. 427 00:24:37,600 --> 00:24:41,992 Ég er í fríi. Ég held að ég fái mér pifia colada. 428 00:24:49,760 --> 00:24:51,319 Sjáðu þennan. 429 00:24:51,560 --> 00:24:54,029 Sjáðu þennan. 430 00:24:55,880 --> 00:24:58,679 Ekki við, félagi. Er það nokkuð? Ekki við. 431 00:24:58,800 --> 00:25:02,475 Ég er í Beðmálum í borginni. Hvað segirðu, Miranda? 432 00:25:03,440 --> 00:25:07,320 Ég er Samantha. Ég sef hjá öllum. 433 00:25:07,440 --> 00:25:09,317 Kannski er gott að þau eru hérna. 434 00:25:09,440 --> 00:25:12,193 Skilurðu? Kannski er guð að skora á mig 435 00:25:12,320 --> 00:25:14,277 að gleyma henni. Skilurðu? 436 00:25:14,400 --> 00:25:18,473 Eða kannski er guð að segja þér að vera með henni. 437 00:25:19,360 --> 00:25:20,919 Ég dýrka þættina hennar. 438 00:25:21,440 --> 00:25:24,592 Hvernig ofbeldi er blandað við kynlíf. 439 00:25:24,720 --> 00:25:26,916 Hvað er að ykkur? Þú verður að halda lífinu áfram. 440 00:25:27,040 --> 00:25:29,111 Ég heyri þig segja það en það er ekki auðvelt. 441 00:25:29,240 --> 00:25:31,311 Það er auðvelt. Því lofa ég. 442 00:25:31,440 --> 00:25:33,078 Ég bjó í suðurbænum í LA. 443 00:25:33,200 --> 00:25:35,840 Suðurbænum. Ég þoldi það ekki. 444 00:25:35,960 --> 00:25:37,155 Þess vegna flutti ég til Oahu. 445 00:25:37,280 --> 00:25:39,396 Nú get ég nefnt fleiri en 200 fisktegundir. 446 00:25:39,520 --> 00:25:41,079 -Nei. -Jú, víst. 447 00:25:41,200 --> 00:25:42,520 -Gerðu það. -Þú getur það ekki. 448 00:25:42,640 --> 00:25:47,476 G. Glámfiskur, grillfiskur, glyrnufiskur, grúppufiskur, grænbakur... 449 00:25:47,600 --> 00:25:49,238 Hver er ríkisfiskur Hawaii? 450 00:25:49,360 --> 00:25:50,873 Humuhumunukunukuapua'a. 451 00:25:51,000 --> 00:25:52,593 -Já, tík. -Heyrðu. 452 00:25:53,360 --> 00:25:55,829 -Tilbúinn? -Já, þarf bara að loka. 453 00:25:58,640 --> 00:26:02,349 Halló, herra Bretter, herra Brayden. Hvernig hefur frúin það? 454 00:26:02,800 --> 00:26:05,030 Hún er í rúminu. 455 00:26:05,160 --> 00:26:06,992 Hvernig gengur með dömuna? 456 00:26:07,120 --> 00:26:11,114 Ekki sem best. Hún er flókin, eins og Da Vinci lykillinn 457 00:26:11,960 --> 00:26:14,679 en erfiðara að leysa hana. 458 00:26:15,920 --> 00:26:19,629 En lífið er fullt af lexíum. Maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi. 459 00:26:21,280 --> 00:26:23,840 Hvað skyldi ég læra á morgun? 460 00:26:25,280 --> 00:26:26,315 Jæja. 461 00:26:26,920 --> 00:26:28,274 -Góða nótt, herra. -Góða nótt. 462 00:26:28,400 --> 00:26:29,435 Góða nótt, herra. 463 00:26:29,560 --> 00:26:32,120 Fer að leita að hinum dularfulla sníp. 464 00:26:33,360 --> 00:26:38,389 Jæja, Peter, losnaðirðu við grátandi konuna úr herberginu þínu? 465 00:26:39,600 --> 00:26:40,999 Ég get sent einhvern upp ef þú vilt. 466 00:26:41,120 --> 00:26:42,838 -Gætirðu það? -Já. 467 00:26:43,640 --> 00:26:46,234 Mjög fyndið. Virkilega. 468 00:26:47,360 --> 00:26:51,319 Þátturinn hennar Söru Marshall er ömurlegur. Hverjum er ekki sama? 469 00:26:51,440 --> 00:26:53,954 Ég geri tónlistina fyrir þáttinn. 470 00:26:55,120 --> 00:26:57,839 Var ég búin að nefna það að tónlistin er rosaleg? 471 00:26:59,040 --> 00:27:02,510 Fallegt af þér að segja það. 472 00:27:02,640 --> 00:27:04,597 En það er óþarfi. Það er ekki tónlist. 473 00:27:04,720 --> 00:27:07,234 Það er engin melódía, bara tónar. 474 00:27:07,360 --> 00:27:09,317 Bara drungalegir, ógnvekjandi tónar. 475 00:27:11,000 --> 00:27:14,038 "Hundafróunarmorðinginn er aftur farinn á stjá. 476 00:27:14,160 --> 00:27:17,516 "Hann drepur eigandann en hundarnir eru þó ánægðir." 477 00:27:23,400 --> 00:27:25,914 Ég er enginn Aldous Snow. 478 00:27:30,640 --> 00:27:33,280 Nú byrja ljúfir tónar 479 00:27:33,600 --> 00:27:35,477 Við kveikjum ljósafjöld 480 00:27:36,040 --> 00:27:39,795 Já, nú byrjar fjörið hjá Prúðuleikurum í kvöld 481 00:27:47,200 --> 00:27:49,760 -Þeyttan rjóma eða ber? -Þeyttan rjóma. 482 00:27:51,440 --> 00:27:54,558 Gjörðu svo vel, herra. Njóttu morgunverðarins. 483 00:27:54,880 --> 00:27:57,190 En indælt borð, svo nálægt hlaðborðinu. 484 00:27:57,320 --> 00:27:59,675 Gott að þér líkar það. Mahalo. 485 00:28:03,480 --> 00:28:05,153 Góðan dag, herra. Get ég fært þér eitthvað? 486 00:28:05,280 --> 00:28:06,350 Appelsínusafa, kaffi? 487 00:28:06,480 --> 00:28:09,836 Hvað segirðu um ananassafa með dálitlu rommi? 488 00:28:09,960 --> 00:28:13,669 Auðvitað. Þetta líst mér á. Kokkteilamaður. 489 00:28:13,800 --> 00:28:15,632 -Þakka þér fyrir. -Gjörðu svo vel. 490 00:28:15,760 --> 00:28:17,637 Við erum búin að panta sjókajakana. 491 00:28:17,760 --> 00:28:20,513 Ég veit það, elskan, en þú veist að ég vildi sjá... 492 00:28:20,640 --> 00:28:23,996 -Hæ. Halló, vinur. -Hæ. 493 00:28:24,120 --> 00:28:26,430 Hvernig hafið þið það? Hvernig var kvöldið? 494 00:28:26,560 --> 00:28:27,834 -Frábært. -Magnað. 495 00:28:28,120 --> 00:28:30,509 -Ég finn ekki fyrir neinu. -Allt í lagi. 496 00:28:31,080 --> 00:28:33,310 -Er það gott? -Ég finn enn ekki neitt. 497 00:28:33,440 --> 00:28:35,477 Allt í lagi, því þetta meiðir mig. 498 00:28:35,600 --> 00:28:38,319 -Viltu gera það fyrir mig? -Já. 499 00:28:39,240 --> 00:28:42,835 -Já. -Nei, nei, nei. Nei. 500 00:28:43,360 --> 00:28:46,159 Guð setti munninn á höfuð okkar af ástæðu. Nei! 501 00:28:48,520 --> 00:28:50,830 -Ég ætla á baðherbergið. -Allt í lagi. 502 00:28:51,800 --> 00:28:56,556 -Er allt í lagi með... -Vöfflur. 503 00:28:59,960 --> 00:29:03,112 -Gjörðu svo vel. Meistaramorgunverður. -Þakka þér fyrir. 504 00:29:03,240 --> 00:29:07,677 Segðu það engum, en... Dálítið aukalega fyrir þig. 505 00:29:09,360 --> 00:29:10,395 Þakka þér fyrir. 506 00:29:10,520 --> 00:29:12,750 -Taktu því rólega. -Sömuleiðis. 507 00:29:26,360 --> 00:29:27,395 Heyrðu. 508 00:29:27,640 --> 00:29:29,074 Ert þú Chuck? 509 00:29:29,200 --> 00:29:32,431 Ansans, þeir vilja ekki breyta auglýsingapésanum. 510 00:29:32,760 --> 00:29:35,912 Það er meginlandsnafnið. Á Hawaii heiti ég Koonu. 511 00:29:36,280 --> 00:29:37,509 Flott, fyrirgefðu. 512 00:29:37,640 --> 00:29:38,789 Það er í góðu lagi. 513 00:29:38,920 --> 00:29:41,799 Þýðir Koonu eitthvað svalt? 514 00:29:41,920 --> 00:29:43,672 Það þýðir Chuck. 515 00:29:43,800 --> 00:29:45,234 Ég leitaði í gagnagrunni. 516 00:29:45,400 --> 00:29:48,313 Það er á netinu, maður setur nafnið sitt inn 517 00:29:48,440 --> 00:29:49,475 og þá kemur það. 518 00:29:51,520 --> 00:29:52,476 Hvað heitir þú? 519 00:29:52,600 --> 00:29:53,795 -Ég heiti Peter. -Peter. 520 00:29:53,920 --> 00:29:55,354 -Já. -Ég finn Hawaii-nafn handa þér. 521 00:29:55,480 --> 00:29:56,754 Frábært. 522 00:30:00,160 --> 00:30:01,434 Pepiopi. 523 00:30:03,600 --> 00:30:05,796 -Frábært. -Pepiopi, ég sé sársauka 524 00:30:05,920 --> 00:30:07,672 á bak við augun. 525 00:30:09,120 --> 00:30:10,872 Já, kannski aðeins. 526 00:30:11,680 --> 00:30:13,637 Það er bara ein lækning við honum. 527 00:30:13,760 --> 00:30:14,716 Hvað? 528 00:30:14,840 --> 00:30:16,478 Gras. Áttu eitthvað? 529 00:30:18,680 --> 00:30:20,956 -Nei. -Jæja, förum þá á brimbretti. 530 00:30:23,960 --> 00:30:26,998 Þegar við erum komnir út áttu ekki að hlusta á eðlishvötina. 531 00:30:27,120 --> 00:30:30,078 Ég verð eðlishvöt þín. Koonu verður eðlishvöt þín. 532 00:30:30,200 --> 00:30:31,554 Ekki gera neitt. 533 00:30:31,680 --> 00:30:33,910 Ekki reyna að bruna, ekki gera það. 534 00:30:34,760 --> 00:30:36,956 Því minna sem þú gerir, því meira gerirðu. 535 00:30:37,080 --> 00:30:39,356 Sjáum þig stökkva upp. Upp! 536 00:30:43,240 --> 00:30:44,310 Ekki svona. 537 00:30:44,440 --> 00:30:45,874 Gerðu minna. Niður. Reyndu minna. Gerðu það aftur. 538 00:30:48,040 --> 00:30:49,155 Upp. 539 00:30:49,840 --> 00:30:51,399 Nei, of hægt. Gerðu minna. 540 00:30:51,520 --> 00:30:52,669 Upp. 541 00:30:53,200 --> 00:30:54,235 Upp. 542 00:30:54,360 --> 00:30:56,510 Þú gerir of mikið. Gerðu minna. Niður. 543 00:30:56,640 --> 00:30:57,789 Núna upp. 544 00:30:57,920 --> 00:30:59,194 Stopp! Niður. Niður með þig. 545 00:30:59,320 --> 00:31:01,311 Mundu að gera ekki neitt. 546 00:31:02,000 --> 00:31:03,559 Ekkert. Upp. 547 00:31:06,120 --> 00:31:07,633 Þú... Þú verður að gera 548 00:31:07,760 --> 00:31:08,750 meira en þetta. 549 00:31:08,880 --> 00:31:09,870 Þú virðist vera á smábretti. 550 00:31:10,000 --> 00:31:12,037 Gerðu það bara. Skynjaðu það. Upp. 551 00:31:13,600 --> 00:31:16,433 Já. Tókst ekki alveg en við áttum okkur þarna úti. 552 00:31:16,560 --> 00:31:17,550 Förum á bretti, af stað. 553 00:31:17,680 --> 00:31:19,557 Allir eru að læra það, komdu og... 554 00:31:19,680 --> 00:31:21,876 Veðrið úti er veður 555 00:31:23,440 --> 00:31:25,431 Hve lengi hefurðu búið hérna? 556 00:31:25,560 --> 00:31:28,313 Ég veit ekki. Hætti að ganga með úr þegar ég flutti hingað. 557 00:31:28,440 --> 00:31:30,716 -Vá, það er flott. -Já. 558 00:31:30,840 --> 00:31:34,754 Það er klukka á farsímanum svo ég þarf ekkert úr. 559 00:31:34,880 --> 00:31:37,474 Einmitt, svo það er eins. 560 00:31:38,000 --> 00:31:41,118 -Hve gamall ertu? -Ég trúi ekki á aldur eða tölur, 561 00:31:41,240 --> 00:31:43,914 þú skilur... En ef ég þarf að nefna tölu 562 00:31:44,040 --> 00:31:46,350 þá væri það 44. 563 00:31:48,600 --> 00:31:49,715 Fjandinn! 564 00:31:50,480 --> 00:31:52,630 Takk fyrir að fara með mig hingað. 565 00:31:53,760 --> 00:31:56,593 Þetta er í fyrsta skipti í þrjár vikur sem mér líður vel. 566 00:31:56,720 --> 00:31:59,234 Þú þarft að fara aftur á brettið. 567 00:31:59,360 --> 00:32:01,112 -Er það? -Svona er það. 568 00:32:01,240 --> 00:32:02,594 Þegar lífið gefur þér sítrónur, 569 00:32:02,720 --> 00:32:04,836 segðu: "Til fjandans með þær" og láttu þig hverfa. 570 00:32:04,960 --> 00:32:07,520 Já. Nei. Einmitt, algjörlega. 571 00:32:07,640 --> 00:32:09,597 Þú verður að draga þig upp á blautbúningnum, 572 00:32:09,720 --> 00:32:10,676 fara aftur á brettið... 573 00:32:10,800 --> 00:32:12,279 Ef hákarl ræðst á þig, 574 00:32:12,400 --> 00:32:13,799 ætlarðu að hætta að fara á bretti? 575 00:32:13,920 --> 00:32:15,513 Já, líklega. 576 00:32:15,640 --> 00:32:18,234 Förum upp á land. Ég býð upp á maískökur. 577 00:32:18,960 --> 00:32:21,190 Viltu hlusta á mig, Brian? 578 00:32:21,320 --> 00:32:23,709 Ég er ringlaður og veit ekki hvað ég á að gera. 579 00:32:23,840 --> 00:32:25,069 Hvað er málið með þennan hatt? 580 00:32:25,200 --> 00:32:27,714 Ertu í Buena Vista Social Club? 581 00:32:27,840 --> 00:32:28,955 Þetta er fínn hattur. 582 00:32:29,080 --> 00:32:31,674 Hvaða meðlimur pottormagengisins ertu? 583 00:32:31,800 --> 00:32:34,633 Þú líkist þeim sem er grunaður um að hafa drepið JFK. 584 00:32:34,760 --> 00:32:36,910 Voða fyndið. Frábært. 585 00:32:37,040 --> 00:32:38,917 Segðu honum að eignast vini. 586 00:32:39,240 --> 00:32:41,470 Þú þarft að eignast vini, maður. 587 00:32:41,600 --> 00:32:43,079 Er Liz þarna? 588 00:32:43,200 --> 00:32:45,237 Nei, nei, hún er ekki hérna, félagi. 589 00:32:45,360 --> 00:32:46,395 Ég heyrði í henni. 590 00:32:46,520 --> 00:32:47,840 Hún er farin. 591 00:32:48,400 --> 00:32:50,232 Hvern ertu þá að horfa á? 592 00:32:50,480 --> 00:32:51,436 Ha? 593 00:32:51,560 --> 00:32:53,153 Er hún enn... Hæ, Liz. 594 00:32:53,280 --> 00:32:56,910 Nei. Ég sver við gröf móður minnar... Allt í lagi, það var Liz. 595 00:32:57,240 --> 00:32:59,151 Hún var ekki hér allan tímann. 596 00:32:59,280 --> 00:33:01,317 Farðu út og hittu fólk. Við hittum fólk stöðugt... 597 00:33:01,440 --> 00:33:02,839 -Alltaf í fríum. -Stöðugt. 598 00:33:02,960 --> 00:33:05,793 Ég hef reynt það, það eru nokkrir gaurar hérna 599 00:33:05,920 --> 00:33:07,957 en þeir eru skrýtnir. 600 00:33:08,280 --> 00:33:10,032 Vertu bara vinalegur. 601 00:33:10,160 --> 00:33:11,230 Straujaðu skyrtuna. 602 00:33:11,360 --> 00:33:12,680 Líttu vel út. 603 00:33:12,800 --> 00:33:14,393 Straujaðu líka bolina. 604 00:33:14,880 --> 00:33:17,349 Það er sæt stelpa í móttökunni. 605 00:33:18,000 --> 00:33:20,753 Nú? Reyndu að ná aftur subbulegum skyndikynnum. 606 00:33:20,880 --> 00:33:22,553 Það gekk svo vel í hitt skiptið. 607 00:33:22,680 --> 00:33:25,433 Hvað viltu frá mér? Þú sagðir mér að hitta fólk. 608 00:33:25,560 --> 00:33:27,949 Bjóddu henni út. Kannski þarf hann einmitt stutt samband. 609 00:33:28,080 --> 00:33:29,878 Hann hefur fengið næg tækifæri. Þetta er... 610 00:33:30,000 --> 00:33:31,070 Getum við verið í sama liðinu? 611 00:33:31,200 --> 00:33:34,113 Allt í lagi, fyrirgefðu. Við erum í sama líðinu. 612 00:33:35,360 --> 00:33:36,998 Þú ættir að bjóða henni út. 613 00:33:37,120 --> 00:33:38,394 Kannski býð ég henni út. 614 00:33:38,520 --> 00:33:40,318 -Já. -Konan mín segir það. 615 00:33:40,720 --> 00:33:43,394 -Hæ, ég er líka á Hawaii! -En sniðugt. 616 00:33:43,760 --> 00:33:45,558 Aloha, tíkur! 617 00:33:46,480 --> 00:33:47,993 Mjög svalt. 618 00:33:51,120 --> 00:33:53,475 Þeir eru ekki indíánar, Brian. 619 00:33:55,840 --> 00:33:56,989 -Bri... -Hvað ertu að gera? 620 00:33:57,120 --> 00:33:59,031 -Lúha. Er þetta rétt? -Ó, já. 621 00:33:59,360 --> 00:34:00,475 Það er kallað húla. 622 00:34:00,600 --> 00:34:02,273 -Hlaðborð? -Nei, húla. 623 00:34:02,400 --> 00:34:03,913 Ertu að gera hlaðborð? 624 00:34:17,280 --> 00:34:18,270 -Hæ. -Hæ. 625 00:34:18,400 --> 00:34:19,515 -Peter. -Vá. 626 00:34:21,040 --> 00:34:23,998 Þú ert falleg. Ég meina, þetta er fallegur kjóll. 627 00:34:24,120 --> 00:34:25,076 -Þakka þér fyrir. -Já. 628 00:34:25,200 --> 00:34:26,634 Þetta verður gaman. 629 00:34:32,200 --> 00:34:34,874 Get ég hjálpað þér með eitthvað annað, Peter? 630 00:34:35,120 --> 00:34:37,031 Nei, ég fæ mér drykk. Ég ætla inn. 631 00:34:37,160 --> 00:34:39,436 -Gleðilega þjóðhátíð! -Þakka þér fyrir. 632 00:34:41,680 --> 00:34:42,636 Aloha! 633 00:34:55,920 --> 00:34:57,797 -Ertu búinn? -Nei, ég var að setjast, 634 00:34:57,920 --> 00:34:59,672 var að byrja. Dásamlegt, takk fyrir. 635 00:34:59,800 --> 00:35:01,711 Ég fer bara til fjandans. 636 00:35:01,840 --> 00:35:03,592 -Fyrirgefðu? -Mahalo. 637 00:35:06,400 --> 00:35:07,674 Hæ, Peter. 638 00:35:09,400 --> 00:35:10,913 Hæ. 639 00:35:12,880 --> 00:35:14,279 -Hæ. -Hæ, allt í lagi. 640 00:35:14,400 --> 00:35:16,152 Afsakið mig. 641 00:35:16,280 --> 00:35:19,238 Má ég fá athygli ykkar eitt andartak? 642 00:35:19,360 --> 00:35:22,113 Hér er afar sérstakur gestur í kvöld. 643 00:35:22,240 --> 00:35:26,313 Hann er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Infant Sorrow, 644 00:35:27,000 --> 00:35:30,470 einn af uppáhalds tónlistarmönnum mínum. Hann er svo magnaður. 645 00:35:31,440 --> 00:35:33,511 Gerið það... 646 00:35:34,040 --> 00:35:38,079 Sjáum hvort við getum fengið hann hingað, herra Aldous Snow. Gerið það. 647 00:35:39,000 --> 00:35:40,035 Deildu hæfileikum þínum. 648 00:35:40,160 --> 00:35:41,355 Skyldan kallar og allt það. 649 00:35:41,480 --> 00:35:45,075 Ég reyni að láta ekki á mér bera. Þetta er vinnan mín, ekkert skemmtilegt. 650 00:35:45,200 --> 00:35:46,793 Hæ! Takk fyrir! 651 00:35:55,120 --> 00:35:57,475 Takk fyrir. En indæl kynning. 652 00:35:57,600 --> 00:35:59,910 Sérkennilegur og öruggur ungur maður. 653 00:36:00,040 --> 00:36:03,396 Ég vil tileinka þetta lag afar fallegri konu sem er hérna. 654 00:36:03,520 --> 00:36:06,114 Ungfrú Sara Marshall, þarna er hún. 655 00:36:07,040 --> 00:36:08,155 Sjáið hana, svei mér! 656 00:36:16,320 --> 00:36:18,596 Allt frá árdögum 657 00:36:18,880 --> 00:36:21,440 hef ég verið í mörgum sögum 658 00:36:22,240 --> 00:36:24,436 en það kom flatt upp á mig 659 00:36:24,560 --> 00:36:26,836 er þú tókst mig inn í þig 660 00:36:28,720 --> 00:36:30,313 Inn í þig 661 00:36:31,040 --> 00:36:33,031 Inn í þig 662 00:36:33,280 --> 00:36:34,679 Þetta gekk frá sex til miðnættis. 663 00:36:34,800 --> 00:36:39,033 Kenndu mér að vaxa á meðan ég hreyfist inni í þér 664 00:36:40,680 --> 00:36:42,432 Inni í þér 665 00:36:43,320 --> 00:36:45,550 -Inni í þér -Inni í þér 666 00:36:46,720 --> 00:36:49,394 Ég þrái það, er það rangt að vera 667 00:36:49,560 --> 00:36:51,676 inni í þér 668 00:36:52,600 --> 00:36:56,594 Inni í þér finna eirðarlausír drauma 669 00:37:04,920 --> 00:37:05,876 Hæ. 670 00:37:06,000 --> 00:37:06,990 Varstu ekki við morgunverðarborðið? 671 00:37:07,120 --> 00:37:08,110 -Jú. -Þeyttan rjóma eða ber? 672 00:37:08,240 --> 00:37:09,230 Já. Já, ég heiti Peter. 673 00:37:11,240 --> 00:37:12,036 -Kemo. -Kemo. 674 00:37:12,160 --> 00:37:14,276 -Gaman að kynnast þér. -Gaman að kynnast þér. 675 00:37:14,400 --> 00:37:16,630 -Fáðu þér bjór. -Takk. Þakka þér fyrir. 676 00:37:19,040 --> 00:37:20,394 Sara Marshall. 677 00:37:20,520 --> 00:37:21,555 Já. 678 00:37:23,080 --> 00:37:25,037 Hvernig vissirðu að ég var með Söru Marshall? 679 00:37:25,160 --> 00:37:27,515 Dwayne sagði mér það. Chuck líka. 680 00:37:28,280 --> 00:37:29,475 Meira að segja Rachel. 681 00:37:29,600 --> 00:37:33,434 Ég frétti það frá öllum. Þú verður að hætta að tala um það. 682 00:37:33,840 --> 00:37:35,877 Þetta er eins og The Sopranos. 683 00:37:36,000 --> 00:37:37,229 Búið. 684 00:37:37,800 --> 00:37:39,393 Finndu þér nýjan þátt. 685 00:37:40,960 --> 00:37:42,394 Þú þarft faðmlag. 686 00:37:42,680 --> 00:37:44,114 Komdu hingað. 687 00:37:45,800 --> 00:37:47,234 Ó, þakka þér fyrir. 688 00:37:47,360 --> 00:37:49,033 Þú ert skelfilega indæll. 689 00:37:50,240 --> 00:37:52,800 Verð að fara að undirbúa svín fyrir hlaðborð morgundagsins. 690 00:37:52,920 --> 00:37:55,560 Þú ættir að hjálpa mér. Það dreifir huganum. 691 00:37:55,680 --> 00:37:57,478 -Er það í lagi? -Auðvitað. 692 00:37:58,000 --> 00:38:00,674 Ég meina, ég er afar góður kokkur. 693 00:38:01,040 --> 00:38:02,189 Allt í lagi! 694 00:38:05,360 --> 00:38:07,874 Ég get það ekki! Ekki láta mig gera þetta! 695 00:38:08,080 --> 00:38:09,115 Gerðu það! 696 00:38:09,240 --> 00:38:11,550 Fyrirgefðu! Fyrirgefðu! 697 00:38:16,240 --> 00:38:17,753 Þú getur hætt að gráta. 698 00:38:17,880 --> 00:38:19,439 Hann er dauður. 699 00:38:19,920 --> 00:38:21,319 Ég er ekki að gráta. 700 00:38:21,440 --> 00:38:22,669 Þú ættir að hætta að gráta. 701 00:38:22,800 --> 00:38:24,279 Ég græt ekki. Ég er ekkert barn. 702 00:38:24,400 --> 00:38:27,199 Er það ekki? Því þú líkist ofvöxnu barni. 703 00:38:27,440 --> 00:38:30,000 Fyrirgefðu. Ég meinti þetta ekki. 704 00:38:39,360 --> 00:38:40,509 Hæ. 705 00:38:40,640 --> 00:38:44,998 Viltu gera eitthvað með mér í kvöld, eitthvað utan hótelsins? 706 00:38:45,120 --> 00:38:46,349 Já. Algjörlega. 707 00:38:46,480 --> 00:38:48,915 Við erum nokkur sem ætlum á ströndina. 708 00:38:49,040 --> 00:38:51,236 Þú ert velkominn. 709 00:38:51,760 --> 00:38:53,353 Gætum við kannski farið saman? 710 00:38:53,480 --> 00:38:54,959 Já, alveg eins. 711 00:38:55,360 --> 00:38:56,509 Við þurfum þess ekki, 712 00:38:56,640 --> 00:38:57,596 ég hélt bara... 713 00:38:57,720 --> 00:38:59,074 Þú þarft ekki að gera þetta skrýtið. 714 00:38:59,200 --> 00:39:01,157 Annað hvort viltu fara eða ekki. 715 00:39:02,440 --> 00:39:03,999 -Endilega. -Allt í lagi. 716 00:39:04,600 --> 00:39:07,160 Magnað. Farðu og skiptu um skyrtu, 717 00:39:07,280 --> 00:39:09,954 og ég hitti þig fyrir utan eftir fimm mínútur. 718 00:39:19,600 --> 00:39:22,638 -Þetta er svo svalt. -Finnst þér það? 719 00:39:35,000 --> 00:39:37,230 Af hverju komstu til Hawaii? 720 00:39:38,560 --> 00:39:40,710 -Vegna gaurs. -Auðvitað. 721 00:39:40,840 --> 00:39:43,912 Brimbrettagaur. Á heimslistanum. 722 00:39:47,080 --> 00:39:48,275 Algjörlega. 723 00:39:49,960 --> 00:39:52,190 Við vorum saman í tvö ár. 724 00:39:52,560 --> 00:39:55,120 Ég hætti í skóla og flutti hingað með honum. 725 00:39:55,240 --> 00:39:57,277 Þremur vikum síðar sá ég hann halda framhjá mér 726 00:39:57,400 --> 00:39:59,596 svo ég flutti út. 727 00:40:00,600 --> 00:40:02,159 En það fífl. 728 00:40:03,000 --> 00:40:04,673 Nei, hann er bara strákur. 729 00:40:06,960 --> 00:40:10,749 Veltirðu einhvern tímann fyrir þér að fara aftur heim, klára skólann... 730 00:40:11,880 --> 00:40:12,870 Nei. 731 00:40:13,600 --> 00:40:15,511 Nei. Ég vinn á hótelinu, 732 00:40:16,480 --> 00:40:19,154 þarf ekki að vera framtíð í því. 733 00:40:20,400 --> 00:40:22,073 Allt í lagi, komið að mér. 734 00:40:22,240 --> 00:40:23,355 Allt í lagi. 735 00:40:24,120 --> 00:40:28,193 Hvernig er að semja tónlist fyrir sjónvarpsþætti? 736 00:40:31,000 --> 00:40:33,230 Það er frábært. Fólk er svo frábært. 737 00:40:33,360 --> 00:40:36,193 Það er gott að fá föst laun. Það er... Ég er heppinn. 738 00:40:36,320 --> 00:40:37,355 Almáttugur, þú þolir það ekki. 739 00:40:37,480 --> 00:40:39,596 Ég hata það. 740 00:40:39,920 --> 00:40:42,116 Gerðu þá eitthvað í því. 741 00:40:45,680 --> 00:40:46,670 Afsakaðu mig. 742 00:40:46,800 --> 00:40:49,838 Ef þú hatar eitthvað skaltu breyta því. 743 00:40:49,960 --> 00:40:52,190 -Ekki eyða tíma í það. -Ég er að reyna. 744 00:40:53,560 --> 00:40:56,074 Ég er að semja rokkóperu. 745 00:40:57,040 --> 00:40:58,439 -Er það? -Já. 746 00:40:59,720 --> 00:41:01,836 Um hvað er hún? 747 00:41:04,240 --> 00:41:05,469 Drakúla. 748 00:41:06,840 --> 00:41:09,514 Já, og eilífa ást. Það er þemað. 749 00:41:09,640 --> 00:41:12,917 En þetta tvennt helst í hendur. 750 00:41:13,400 --> 00:41:14,629 Og ég... 751 00:41:16,600 --> 00:41:19,479 Ég sé fyrir mér að nota brúður. 752 00:41:22,200 --> 00:41:23,918 Líka fólk, þú skilur. 753 00:41:26,360 --> 00:41:27,589 Af hverju Drakúla? 754 00:41:27,720 --> 00:41:31,350 Því hann er maður eins og aðrir. Hann vill vera elskaður. 755 00:41:31,480 --> 00:41:33,153 Og í öllum nánum samböndum hans við konur 756 00:41:33,280 --> 00:41:34,793 þá kæfir hann þær og drepur, 757 00:41:34,920 --> 00:41:37,389 sem er tilfinning sem ég kannast við. 758 00:41:37,520 --> 00:41:39,352 Hvað? Þetta var bara grín. 759 00:41:39,480 --> 00:41:41,232 -Ó, fjandinn. -Hvað? 760 00:41:42,000 --> 00:41:44,913 Fyrrverandi karlinn minn. Ef ég hleyp þá hleypur þú. 761 00:41:46,400 --> 00:41:48,152 -Skilurðu? -Nei, ég skil það ekki. 762 00:41:48,280 --> 00:41:49,873 Fjandans drulludeli! Fífl! 763 00:41:50,000 --> 00:41:50,990 Rachel, hvað ertu að gera? 764 00:41:51,120 --> 00:41:52,758 Ég sagði þér að vera á þinni eyju. 765 00:41:52,880 --> 00:41:53,915 Róleg, róleg. 766 00:41:54,040 --> 00:41:55,110 Samningnum lauk 9. apríl. 767 00:41:55,240 --> 00:41:57,311 Samningurinn er aftur virkur, drulludeli. 768 00:41:57,440 --> 00:41:59,238 Þú ert ekki foringinn. Ég er foringinn. 769 00:41:59,360 --> 00:42:00,395 Foringi fávitanna? 770 00:42:00,520 --> 00:42:03,080 Rachel, láttu mig um þetta. Ég þekki vin hans. 771 00:42:03,200 --> 00:42:04,634 Gjörðu svo vel. 772 00:42:05,400 --> 00:42:07,357 Heyrðu, manstu eftir mér úr morgunmatnum? 773 00:42:07,480 --> 00:42:10,040 -Ó, já, kokkteilgaurinn. -Já. 774 00:42:10,160 --> 00:42:13,118 Þetta er ekki morgunverðarborðið. Ertu með stúlkunni minni? 775 00:42:13,240 --> 00:42:15,277 Yljar henni á næturnar? 776 00:42:15,400 --> 00:42:17,357 Heyrðu, hvað ertu að gera hérna? 777 00:42:21,240 --> 00:42:22,594 Einmitt. Kýldu hann bara! 778 00:42:22,720 --> 00:42:23,915 Við verðum að fara. Rachel? 779 00:42:24,040 --> 00:42:25,997 Þú færð það sem þú átt skilið. 780 00:42:37,520 --> 00:42:40,956 Bara strákur? Nei, þetta var karlmaður. 781 00:42:41,080 --> 00:42:44,789 Nei, nei, nei. Hann er fífl. Ég trúi ekki að ég hafi verið með honum. 782 00:42:45,720 --> 00:42:47,438 -Þú brjálaðist. -Já. 783 00:42:47,920 --> 00:42:50,309 Þið eruð brengluð. 784 00:42:50,880 --> 00:42:53,190 Þú varst eins og ein úr þáttunum Flavour of Love. 785 00:42:53,320 --> 00:42:54,640 -Ha? -Þú varst þannig. 786 00:42:54,760 --> 00:42:56,910 "Ég drep þig. Ég drep þig." 787 00:42:57,840 --> 00:42:59,638 Allt í lagi, ég sæki drykki. 788 00:42:59,760 --> 00:43:01,637 Ég skal. Það er ekkert mál. 789 00:43:01,760 --> 00:43:05,196 Þú þarft ekki að stjana við mig. Ég er ekki þannig stelpa. 790 00:43:17,560 --> 00:43:19,039 Þú ert svo flott. 791 00:43:19,160 --> 00:43:21,356 Gefðu mér Glæpavettvang. Glæpavettvangs-stelpu. 792 00:43:21,480 --> 00:43:23,517 André risi, færðu þig frá. 793 00:43:23,640 --> 00:43:25,551 Mutombo, færðu þig. 794 00:43:52,840 --> 00:43:55,992 Vissirðu að það er mynd af þér með ber brjóstin 795 00:43:56,120 --> 00:43:57,519 á karlaklósettinu? 796 00:43:57,640 --> 00:44:00,519 Já. Ég þoli það ekki. 797 00:44:00,640 --> 00:44:03,109 Kærastafíflið mitt lét mig sýna þau. 798 00:44:03,640 --> 00:44:05,517 Keoki tók myndina, þarna. 799 00:44:05,640 --> 00:44:07,631 Ég bað hann að taka hana niður 800 00:44:07,760 --> 00:44:10,957 en hann sagði að það myndi skemma heildaráhrifin. 801 00:44:12,000 --> 00:44:13,513 Á ég að ná henni niður? 802 00:44:13,640 --> 00:44:17,190 Nei. Nei, nei, hann drepur þig. Í alvöru. 803 00:44:19,080 --> 00:44:21,356 En ég hef nokkuð óvænt handa þér. 804 00:44:21,840 --> 00:44:23,035 Nú, hvað? 805 00:44:23,160 --> 00:44:24,355 Við ætlum að taka stutt hlé. 806 00:44:24,480 --> 00:44:26,391 Í kvöld er hér sérstakur gestur frá meginlandinu 807 00:44:26,520 --> 00:44:29,194 sem syngur lag úr söngleik sínum um Drakúla, 808 00:44:29,560 --> 00:44:32,393 bjóðið velkominn herra Peter Bretter. 809 00:44:34,200 --> 00:44:35,270 Peter! 810 00:44:35,400 --> 00:44:36,879 Já! Gerðu það, tígur! 811 00:44:37,080 --> 00:44:38,559 Ekki. 812 00:44:39,240 --> 00:44:40,514 Peter! 813 00:44:40,760 --> 00:44:43,149 -Rachel... -Drakúla! Peter! 814 00:44:48,320 --> 00:44:49,549 Gerðu það! 815 00:44:49,720 --> 00:44:50,869 Hvað er títt? 816 00:44:57,040 --> 00:44:58,360 Takk fyrir. 817 00:45:01,040 --> 00:45:02,439 Ég gæti spilað eitthvað annað. 818 00:45:02,560 --> 00:45:03,959 Án samhengis er það... 819 00:45:04,080 --> 00:45:05,673 Drakúla-söngleikinn! 820 00:45:07,520 --> 00:45:08,840 Takk fyrir. 821 00:45:28,200 --> 00:45:32,512 Það er orðið erfitt að trúa að hlutirnir batni 822 00:45:34,720 --> 00:45:40,272 Hef verið að drukkna of lengi til að trúa að brátt fjari út 823 00:45:41,920 --> 00:45:46,835 Hef lifað of erfiðu lífi til að trúa að allt verði auðveldara 824 00:45:48,960 --> 00:45:53,352 Er enn að þola sársauka lexíanna sem ég hef lært 825 00:45:55,840 --> 00:46:00,391 Ef ég sé Van Helsing sver ég að ég mun slátra honum 826 00:46:02,720 --> 00:46:06,714 Trúið mér, ég sver að þannig verður það 827 00:46:09,080 --> 00:46:13,836 Blóð rennur niður andlit hans þegar ég sker af honum hausinn 828 00:46:15,200 --> 00:46:18,909 Höfuð hans á arinhillu það mun sýna öllum 829 00:46:20,360 --> 00:46:22,033 Hve mikið ég elska þig 830 00:46:29,440 --> 00:46:30,510 Deyðu 831 00:46:31,440 --> 00:46:32,430 Deyðu 832 00:46:33,560 --> 00:46:34,516 Deyðu 833 00:46:38,880 --> 00:46:40,075 Ég get það ekki 834 00:46:51,120 --> 00:46:52,394 Magnað! 835 00:46:52,960 --> 00:46:54,280 Takk fyrir. 836 00:46:58,080 --> 00:46:59,150 Takk fyrir. 837 00:46:59,400 --> 00:47:02,279 Ég skemmti mér mjög vel í kvöld. 838 00:47:02,400 --> 00:47:04,471 -Er það? -Já. Það varð dálítið villt. 839 00:47:04,600 --> 00:47:06,352 -"Dálítið"? Heldur betur. -Já. 840 00:47:06,480 --> 00:47:09,074 En það var skemmtilegt og þú ert svo svöl og... 841 00:47:09,200 --> 00:47:10,838 Takk fyrir að bjóða mér. 842 00:47:10,960 --> 00:47:12,519 Ég skemmti mér vel. Þakka þér fyrir. 843 00:47:14,200 --> 00:47:15,759 -Var það? -Já. 844 00:47:19,720 --> 00:47:21,711 Fyrirgefðu. 845 00:47:21,840 --> 00:47:25,799 Fyrirgefðu, ég bara. Vil ekki... Ég vil ekki flækja málin. 846 00:47:25,920 --> 00:47:27,240 -Auðvitað ekki! -Er það í lagi? 847 00:47:27,360 --> 00:47:30,352 Ég skil það alveg. 848 00:47:30,480 --> 00:47:32,517 -Ég skemmti mér mjög vel. -Handaband? 849 00:47:32,640 --> 00:47:35,678 -Ég veit ekki. Allt í lagi. -Allt í lagi. 850 00:47:35,800 --> 00:47:38,314 -Gættu þín á leiðinni heim. -Sömuleiðis. 851 00:47:41,320 --> 00:47:43,197 -Takk, aftur. -Bless. 852 00:47:50,200 --> 00:47:53,670 Ég er í hengirúmi með konunni 853 00:47:53,800 --> 00:47:56,997 Horfi á öldur á stórum sæ 854 00:47:59,200 --> 00:48:01,714 Allt er svo frábært 855 00:48:01,840 --> 00:48:04,958 Því við erum á Hawaii 856 00:48:06,720 --> 00:48:08,119 Hæ. 857 00:48:09,240 --> 00:48:11,356 Hæ. Ég heiti Koonu. 858 00:48:12,080 --> 00:48:15,152 Já, ég man það. Ég er Peter. Þú kenndir mér á brimbretti. 859 00:48:15,280 --> 00:48:18,636 Já, þú ert sá sem vinnur með Kaiser Permanente. 860 00:48:18,760 --> 00:48:22,116 Nei, ég er Peter. Við spjölluðum úti í sjónum. 861 00:48:22,240 --> 00:48:23,639 Svalt. 862 00:48:25,760 --> 00:48:27,592 Má ég segja nokkuð? 863 00:48:27,720 --> 00:48:31,031 -Ég fór á stefnumót með Rachel. -Það var ekki stefnumót. 864 00:48:31,160 --> 00:48:32,992 Hún vinnur við gestaþjónustu, gaur. 865 00:48:33,120 --> 00:48:35,077 Hún bauð þér út af góðmennsku. 866 00:48:35,200 --> 00:48:39,273 Þetta var stefnumót. Treystu mér. Ég þekki þau og þetta var þannig. 867 00:48:39,400 --> 00:48:40,515 Þú heldur eflaust að fatafellum líki við þig. 868 00:48:40,640 --> 00:48:41,630 -Þetta var óþarfi. -Það er satt. 869 00:48:43,440 --> 00:48:46,353 Ekki sóa tímanum, maður. Þetta leiðir ekkert, trúðu mér. 870 00:48:46,480 --> 00:48:49,313 Sástu fyrrverandi kærastann hennar? Hann er fáránlegur. 871 00:48:49,440 --> 00:48:51,556 Greg? Ég elska Greg, maður. 872 00:48:51,680 --> 00:48:54,274 Ég sá hann berja mann með krossfiski. 873 00:48:54,400 --> 00:48:57,233 -Það er bara fáránlegt. -Það var ég sem hann lamdi. 874 00:48:57,360 --> 00:49:00,113 Gaur, vinur minn hér, sá í brúðkaupsferðinni. 875 00:49:00,240 --> 00:49:02,675 Fær eins mikið kynlíf og hann getur torgað. 876 00:49:02,800 --> 00:49:04,473 Gefurðu henni það harkalega, félagi? 877 00:49:04,600 --> 00:49:06,034 Svona. 878 00:49:07,320 --> 00:49:12,952 Konan vill að ég geri vissa hluti sem mér finnast óviðeigandi. 879 00:49:13,080 --> 00:49:15,799 Segjum bara að ef Guð væri borgararkitekt 880 00:49:15,920 --> 00:49:19,550 þá myndi hann ekki setja leikvöll hjá holræsakerfinu. 881 00:49:21,760 --> 00:49:25,594 Við erum að reyna að ríða en það er ekkert gaman. 882 00:49:25,720 --> 00:49:29,509 Við erum bara... Ég sting í viðkvæmasta stað hennar 883 00:49:32,040 --> 00:49:35,351 og það er ekki gaman, veldur kvíða. Að ríða er... 884 00:49:35,520 --> 00:49:36,999 Og svo þegar maður er ekki að ríða... 885 00:49:37,120 --> 00:49:39,680 -Einhver verður að stöðva hann. -Þú ert brandari. 886 00:49:39,800 --> 00:49:42,155 Þessi hringur er... 887 00:49:42,280 --> 00:49:43,793 Fjandans! 888 00:49:43,920 --> 00:49:45,911 Það verður allt í lagi. 889 00:49:47,640 --> 00:49:48,789 Hæ. 890 00:49:50,280 --> 00:49:52,590 Hæ, viltu koma aftur í rúmið? 891 00:49:52,720 --> 00:49:53,869 Auðvitað. 892 00:49:56,720 --> 00:49:57,949 Góða skemmtun. 893 00:49:59,440 --> 00:50:03,593 Hárið á henni er fínt. Ætli teppið passi við píkuhárin? 894 00:50:11,080 --> 00:50:12,798 Julian, hvað segirðu? 895 00:50:17,040 --> 00:50:18,235 Guð. 896 00:50:28,040 --> 00:50:29,758 Þættinum hefur verið aflýst. 897 00:50:29,880 --> 00:50:31,632 Það er gott, það er það sem þú vildir. 898 00:50:31,760 --> 00:50:34,115 Já. Já, það er satt. 899 00:50:35,400 --> 00:50:40,315 En bara... Ég hélt að við ættum ár eftir. 900 00:50:40,440 --> 00:50:42,477 Það leit þannig út, og... Þetta verður gott 901 00:50:42,600 --> 00:50:45,592 því ég hef lengi beðið eftir því að komast í kvikmyndir. 902 00:50:45,720 --> 00:50:48,838 Ekki misskilja mig, en þetta er... Þetta kemur á óvart. 903 00:50:48,960 --> 00:50:50,519 Komdu í tónleikaferð með mér. 904 00:50:50,640 --> 00:50:55,191 Ég skal syngja þér ástaróð á hverju kvöldi fyrir framan þúsundir kvenna. 905 00:50:55,320 --> 00:50:56,958 Ég vissi ekki að þú værir að fara. 906 00:50:57,080 --> 00:50:58,229 Jú, ég fer eftir tvær vikur. 907 00:50:58,360 --> 00:51:02,194 18 mánaða ferð, 43 lönd, Infant Sorrow, 908 00:51:02,320 --> 00:51:04,311 og það verður heljarinnar ferð. 909 00:51:04,440 --> 00:51:09,310 Ég get ekki komið því ég hef vinnu. Ég er leikkona. 910 00:51:09,440 --> 00:51:11,078 Ekki lengur. 911 00:51:11,200 --> 00:51:12,395 Þú ert atvinnulaus leikkona, fullkomið. 912 00:51:14,040 --> 00:51:18,238 Þú gætir verið drottning grúppíanna, drottning Sorrow-suganna. 913 00:51:18,360 --> 00:51:20,510 Sorrow-sugurnar. 914 00:51:20,640 --> 00:51:23,951 Sorrow-sugurnar. Ég veit ekki hví þær kallast það. 915 00:51:24,080 --> 00:51:27,118 Herra og frú Snow, afsakið. Afsakið truflunina. 916 00:51:28,760 --> 00:51:30,398 Hótelið vildi bjóða ykkur kókoshnetuköku. 917 00:51:30,520 --> 00:51:34,400 Þetta er frá hótelinu. Ekki mér persónulega... 918 00:51:35,600 --> 00:51:37,591 -Takk. -Frábært. 919 00:51:37,720 --> 00:51:40,917 Hvenær ætlaðirðu að segja mér þetta? 920 00:51:41,040 --> 00:51:44,476 -Ég var að segja þér það. -Já. Ég veit það. 921 00:51:44,600 --> 00:51:49,117 En að segja mér það núna er ekki eins og að segja mér það. 922 00:51:49,240 --> 00:51:51,880 Ég sagði þér ekki heldur að ég er með herpes 923 00:51:52,000 --> 00:51:54,230 því sjúkdómurinn er í dvala. 924 00:51:54,360 --> 00:51:56,237 Viljið þið kampavín með kökunni 925 00:51:56,360 --> 00:51:57,589 eða viljið þið það án kökunnar? 926 00:51:57,720 --> 00:51:59,233 Ég drekk ekki. 927 00:52:06,440 --> 00:52:10,593 Allt í lagi, ég kom til að gefa þér prufuupptökuna mína. Ég bara... 928 00:52:10,720 --> 00:52:12,950 Ég dýrka þig og vildi gefa þér prufuupptökuna mína. 929 00:52:13,080 --> 00:52:15,037 Hlustaðu bara og... 930 00:52:16,240 --> 00:52:17,594 Allt í lagi. 931 00:52:18,320 --> 00:52:20,709 Því þú vilt ekki lenda í því 932 00:52:20,840 --> 00:52:23,400 að horfa á BBC og segja: 933 00:52:23,520 --> 00:52:26,956 "Ég sá þennan gaur! Hann var þjónninn minn 934 00:52:27,080 --> 00:52:30,835 "og ég veitti honum ekki frekar athygli en aðrir í lífi hans. 935 00:52:30,960 --> 00:52:32,678 "Ég hafði rangt fyrir mér 936 00:52:32,800 --> 00:52:36,111 "því nú er hann mikill áhrifavaldur á mig 937 00:52:36,240 --> 00:52:38,117 "og mér líður skelfilega!" 938 00:52:41,400 --> 00:52:44,040 Þessi enska kjánarödd, var það ég? 939 00:52:45,560 --> 00:52:47,198 Já, því miður. 940 00:52:53,640 --> 00:52:56,393 Ekki segja neinum á hótelinu frá þessu. 941 00:53:05,080 --> 00:53:07,117 -Hvað er títt, gaur? -Hvað er títt? 942 00:53:07,240 --> 00:53:11,598 Peter, ég fékk athyglisverðar fréttir. 943 00:53:12,480 --> 00:53:14,869 -Hvað er að frétta? -Glæpavettvangi var aflýst. 944 00:53:18,400 --> 00:53:19,390 Vá. 945 00:53:22,240 --> 00:53:24,914 -Er allt í lagi? -Já. Já. 946 00:53:26,320 --> 00:53:28,516 Ég hef verið að bíða eftir því að taka skrefið 947 00:53:28,640 --> 00:53:31,280 í kvikmyndir í langan tíma svo að þetta er gott. 948 00:53:31,400 --> 00:53:36,076 Þetta er ekki The View. Við getum verið heiðarleg. 949 00:53:37,760 --> 00:53:40,559 Ég vil ekki hverfa úr sviðsljósinu og gleymast. 950 00:53:40,680 --> 00:53:43,115 Ég vil ekki hverfa. Ég er skíthrædd. 951 00:53:43,240 --> 00:53:45,675 Ég vil vera heiðarleg. Ég er hrædd núna. 952 00:53:45,800 --> 00:53:49,589 Einu leikkonurnar sem komast áfram 953 00:53:49,720 --> 00:53:52,599 eru þær sem sýna á sér neðri hæðina, en það mun ég ekki gera. 954 00:53:52,720 --> 00:53:53,835 Ég hef virðingu. 955 00:53:53,960 --> 00:53:56,839 Líkami minn ber ekki lýtaaðgerð. Ég myndi tapa jafnvæginu. 956 00:53:56,960 --> 00:53:59,110 Og það geri ég ekki. Misnota ekki sjálfa mig. 957 00:53:59,240 --> 00:54:03,438 Það verður í lagi hjá þér. Þú átt langan feril fyrir höndum. 958 00:54:03,600 --> 00:54:06,592 Þú hefur fjögur ár þar til þú verður þrítug. 959 00:54:06,720 --> 00:54:07,835 Þetta verður allt í lagi. 960 00:54:12,600 --> 00:54:14,910 -Hvernig munt þú hafa það? -Ég er í djúpum skít. 961 00:54:15,040 --> 00:54:20,240 Satt best að segja á ég ekki möguleika. Nei, þetta verður í lagi. 962 00:54:20,360 --> 00:54:23,751 Ég hef verið að stela peningum frá þér Í langan tíma. 963 00:54:25,080 --> 00:54:28,516 Þú hefur alltaf kunnað að kæta mig, Pete, þakka þér fyrir. 964 00:54:31,680 --> 00:54:33,239 Deyðu 965 00:54:33,720 --> 00:54:35,119 Deyðu 966 00:54:35,880 --> 00:54:37,154 Deyðu 967 00:54:39,880 --> 00:54:41,518 Ég get það ekki 968 00:54:45,120 --> 00:54:48,192 Mjög gott, Peter. Ég skil það bara ekki. 969 00:54:48,320 --> 00:54:51,392 Látum það bara gott heita. Ekki spila það aftur því ég... 970 00:54:51,520 --> 00:54:53,511 Hlustaðu bara einu sinni enn og... 971 00:54:55,480 --> 00:54:56,550 Hvar er Aldous? 972 00:54:58,600 --> 00:55:00,910 -Herra Snow, má ég spyrja þig að einu? -Allt í lagi. 973 00:55:01,040 --> 00:55:03,873 Ég vil fullnægja konunni minni, hér í brúðkaupsferðinni, 974 00:55:04,000 --> 00:55:05,115 en veit ekki hvað skal gera. 975 00:55:05,240 --> 00:55:06,674 Eru vandamál í kynlífinu? 976 00:55:06,800 --> 00:55:08,916 -Kanntu ekki að nota þetta? -Ég kann það. 977 00:55:09,040 --> 00:55:11,600 -Hefurðu stundað kynlíf áður? -Við megum það ekki. 978 00:55:11,720 --> 00:55:13,074 -Af hverju ekki? -Vegna trúar okkar. 979 00:55:13,200 --> 00:55:14,599 Út af Guði og öllu? 980 00:55:14,720 --> 00:55:15,790 Það verður ekkert mál 981 00:55:15,920 --> 00:55:18,036 því Guð á að vera viðstaddur í svefnherberginu. 982 00:55:18,160 --> 00:55:20,515 Segðu mér bara hvað ég á að gera. 983 00:55:20,640 --> 00:55:23,359 Þú þarft að fara djúpt og örva snípinn um leið. 984 00:55:23,480 --> 00:55:25,153 Það skaltu gera. Það er málið. 985 00:55:25,280 --> 00:55:27,351 Ef þú getur haft rassinn með þá er það fullkomnun. 986 00:55:27,480 --> 00:55:28,470 Náði því. 987 00:55:28,600 --> 00:55:30,796 Kannaðu eyru hennar. 988 00:55:30,920 --> 00:55:34,117 Hreyfðu þig í hringi. 989 00:55:34,240 --> 00:55:35,230 Þú ert karlmaður. 990 00:55:35,360 --> 00:55:36,475 Guð er innra með þér. 991 00:55:36,600 --> 00:55:37,874 Ég er sáttur við það. 992 00:55:38,000 --> 00:55:40,753 Ég er dálítið hræddur en það verður í lagi. Ég fæ annað starf. 993 00:55:40,880 --> 00:55:43,269 Áhugavert. Veistu hvað annað er áhugavert? 994 00:55:43,400 --> 00:55:46,074 -Hvað? -Ég á tunglinu. 995 00:55:46,200 --> 00:55:48,316 Ég vil tala við þig. Geturðu hætt? 996 00:55:48,440 --> 00:55:50,397 -Allt í lagi, ég tala bara og... -Loftl 997 00:55:50,520 --> 00:55:52,830 Ég átti áhugaverða stund með Söru. 998 00:55:52,960 --> 00:55:56,157 Ha? Ég vil ekki heyra um áhugaverða stund með Söru, Pete. 999 00:55:56,280 --> 00:55:57,793 Við hvern á ég þá að tala? 1000 00:55:57,920 --> 00:56:01,390 Ekki mig, hef ég átt áhugaverða stund með fyrrverandi kærustu? 1001 00:56:01,520 --> 00:56:03,875 -Áttu fyrrverandi kærustu? Nei! -Nei. 1002 00:56:04,000 --> 00:56:05,195 Nei. 1003 00:56:06,240 --> 00:56:09,278 Ég vil gjarnan fá sjónarhorn konu á málið. 1004 00:56:09,400 --> 00:56:10,799 -Er það? -Nei. 1005 00:56:10,920 --> 00:56:12,513 En komdu inn og sestu. 1006 00:56:12,640 --> 00:56:15,109 -Bíddu. Þú þarft... -Elskan, nei, myndavélin er þarna. 1007 00:56:15,240 --> 00:56:16,275 Ég vil segja honum það. 1008 00:56:16,400 --> 00:56:18,994 -Nei, myndavélin... -Hugsaðu um hve míkið hún særir þig. 1009 00:56:19,120 --> 00:56:20,076 -Heyrðu, Liz? -Já? 1010 00:56:20,200 --> 00:56:22,430 Þú þarft að færa þig lengra frá hljóðnemanum. 1011 00:56:22,560 --> 00:56:23,516 -Bara... -Nei, nær. 1012 00:56:23,640 --> 00:56:24,630 -Nú aðeins frá. -Allt í lagi. 1013 00:56:24,760 --> 00:56:25,716 -Nær. -Og svo... 1014 00:56:25,840 --> 00:56:27,069 -Svo aðeins frá og nær. -Ég veit ekki. 1015 00:56:28,680 --> 00:56:29,670 -Höfuðið niðri. -Ég er klaufaleg. 1016 00:56:29,800 --> 00:56:31,279 -Heyrirðu í mér? -Já, nær. Lengra frá. 1017 00:56:31,400 --> 00:56:34,119 Ég veit hvað þú ert að gera. Þetta er ekki fyndið. 1018 00:56:34,240 --> 00:56:35,275 -Hættu þessu. -Hvað? 1019 00:56:36,920 --> 00:56:38,638 -Hvað er hann að gera? -Svona nú. Voða fyndið. 1020 00:56:40,280 --> 00:56:43,238 -Varstu með það rétt áðan? -Þakka þér fyrir! 1021 00:56:43,360 --> 00:56:45,158 Ógeðslegt! 1022 00:56:45,280 --> 00:56:46,315 -Ég skil ekki. -Hættu. 1023 00:56:46,320 --> 00:56:46,513 -Ég skil ekki. -Hættu. 1024 00:56:47,680 --> 00:56:49,079 Heyrðu, Drakúla! 1025 00:56:49,200 --> 00:56:53,319 "Ef ég sé Van Helsing sver ég að ég mun slátra honum." 1026 00:56:55,400 --> 00:56:57,596 Fyndið helvíti, gaur! 1027 00:56:57,720 --> 00:56:59,119 Heyrðu, Pete. 1028 00:56:59,240 --> 00:57:01,675 Ég ætla á Lazy Joe's seinna í kvöld 1029 00:57:01,800 --> 00:57:02,915 og var að spá í hvort þú vildir koma. 1030 00:57:05,280 --> 00:57:07,840 Nú er ég ringlaður af því að ég hélt að í gærkvöldi... 1031 00:57:07,960 --> 00:57:11,555 Almáttugur. Gaur, komdu út úr hausnum á þér. Það er fínt hérna úti. 1032 00:57:11,680 --> 00:57:14,240 Já, því skal ég trúa. 1033 00:57:14,360 --> 00:57:15,350 Allt í lagi. Veistu hvað? 1034 00:57:15,480 --> 00:57:16,800 Ég vil gjarnan vera með vini... 1035 00:57:16,920 --> 00:57:17,876 Allt í lagi. 1036 00:57:18,000 --> 00:57:19,354 Í staðinn fyrir Lazy Joe's 1037 00:57:19,480 --> 00:57:21,312 var ég að spá í að fara á Laie-tanga núna. 1038 00:57:21,440 --> 00:57:22,589 -Er það? -Já. 1039 00:57:22,720 --> 00:57:24,996 Ég heyrði að staðurinn væri ömurlegur. 1040 00:57:26,080 --> 00:57:27,195 Allt í lagi. 1041 00:57:28,440 --> 00:57:29,555 -Hæ! -Hvað er títt? 1042 00:57:29,680 --> 00:57:30,715 Við ætlum í göngutúr. 1043 00:57:30,840 --> 00:57:33,354 Nei, þið ætlið að kafa. 1044 00:57:33,480 --> 00:57:34,754 Ég held að við förum í göngutúr. 1045 00:57:34,880 --> 00:57:37,872 Það er fengitími sjóskjaldbaka, gaur. Komum. 1046 00:57:38,000 --> 00:57:41,152 Þær ríða í þrjá tíma, gaur. Það er hreint ótrúlegt. 1047 00:57:41,280 --> 00:57:42,998 -Nei, göngutúr. -Við ætlum í göngutúr. 1048 00:57:43,120 --> 00:57:44,838 Ha? Ykkar missir. 1049 00:57:46,080 --> 00:57:47,878 Af hverju vill enginn kafa með mér? 1050 00:57:53,840 --> 00:57:55,877 Hvernig hefurðu það? 1051 00:57:56,920 --> 00:57:58,194 Magnað. 1052 00:57:58,320 --> 00:58:01,438 Ég hef aldrei verið svona sveittur áður. 1053 00:58:01,560 --> 00:58:03,471 Það er eins og ég sé með sótthita. 1054 00:58:03,600 --> 00:58:07,639 Ég sagði þér að þetta væri ömurlegt. Gætum verið á Lazy Joe's. 1055 00:58:07,760 --> 00:58:09,239 Ó,já. 1056 00:58:09,360 --> 00:58:10,919 Ó, fjandinn. 1057 00:58:11,040 --> 00:58:12,678 -Er allt í lagi? -Nei. 1058 00:58:15,720 --> 00:58:18,155 Vá, ætlum við virkilega út á brún? 1059 00:58:18,280 --> 00:58:19,509 Sjáðu! 1060 00:58:23,520 --> 00:58:25,397 Vá, þetta er fallegt. 1061 00:58:28,840 --> 00:58:33,152 Nú þegar þættirnir eru hættir, klárarðu þá Drakúla-söngleikinn? 1062 00:58:33,280 --> 00:58:35,351 Það er ekki svo einfalt. 1063 00:58:36,440 --> 00:58:38,909 Söru fannst þetta alltaf vera bilun, og... 1064 00:58:39,040 --> 00:58:43,557 Þú ert pottþétt bilaður. En það eru allir. 1065 00:58:43,680 --> 00:58:46,911 -Mig langar bara ekki að gera neitt. -Af hverju ekki? 1066 00:58:47,040 --> 00:58:48,155 Því hjarta mitt er brostið 1067 00:58:48,280 --> 00:58:50,920 og ég get ekki ímyndað mér að gera neitt núna. 1068 00:58:51,040 --> 00:58:54,749 Líklega sama ástæða og þú hefur fyrir því að fara ekki aftur í skóla. 1069 00:58:58,160 --> 00:59:00,834 Kannski er gott að við vorum særð. 1070 00:59:00,960 --> 00:59:05,955 Ég veit ekki um þig en nú finnst mér ég vera ónæmur fyrir sársauka. 1071 00:59:06,080 --> 00:59:09,471 Já. Eins og nú sé ekkert lengur að óttast. 1072 00:59:09,600 --> 00:59:12,035 -Já. Einmitt. -Einmitt. 1073 00:59:12,160 --> 00:59:16,199 Við gætum stokkið fram af og meiðumst ekki meira en þau meiddu okkur. 1074 00:59:18,360 --> 00:59:20,112 Stökktu þá. 1075 00:59:20,240 --> 00:59:22,436 Nei, þetta var myndlíking, skilurðu? 1076 00:59:22,560 --> 00:59:24,471 Nei. Gerðu það bara. 1077 00:59:27,360 --> 00:59:29,954 Það verður í lagi með þig. Stökktu. 1078 00:59:35,600 --> 00:59:37,432 Hver fjandinn? 1079 00:59:39,400 --> 00:59:42,279 Almáttugur! Ég lét hana drepa sig. 1080 00:59:47,560 --> 00:59:49,153 Þú hlýtur að vera biluð! 1081 00:59:49,280 --> 00:59:52,033 -Ætlarðu að stökkva eða hvað? -Nei! 1082 00:59:52,160 --> 00:59:55,437 Komdu, Peter! Ég sé á þér píkuna héðan! 1083 00:59:55,560 --> 00:59:58,120 Ég sé á þér budduna. 1084 00:59:58,240 --> 01:00:00,436 Ég stekk! 1085 01:00:00,560 --> 01:00:02,471 Gunga! Áfram nú! 1086 01:00:18,200 --> 01:00:21,477 Guð, ekki láta mig deyja í dag. 1087 01:00:23,080 --> 01:00:24,832 -Það er allt í lagi með mig! -Allt í lagi! 1088 01:00:24,960 --> 01:00:27,679 -Ég sleppi bara. -Nei, nei, nei! 1089 01:00:27,800 --> 01:00:31,873 Ef þú dettur beint niður lendirðu á steini og drepur þig! 1090 01:00:33,000 --> 01:00:34,752 -Algjörlega. -Já. 1091 01:00:34,880 --> 01:00:35,995 Hvað geri ég? 1092 01:00:36,120 --> 01:00:38,714 Settu fæturna á klettinn 1093 01:00:38,840 --> 01:00:40,672 og ýttu þér frá! 1094 01:00:40,800 --> 01:00:42,393 -Eins og froskur? -Ég veit það ekki! 1095 01:00:42,520 --> 01:00:44,989 Stökktu bara! 1096 01:00:45,120 --> 01:00:47,316 -Nú stekk ég! -Allt í lagi! 1097 01:00:47,440 --> 01:00:48,635 Einn! 1098 01:00:50,400 --> 01:00:51,515 Tveir! 1099 01:00:52,160 --> 01:00:53,309 Tveir! 1100 01:00:55,960 --> 01:00:58,031 -Tveir og hálfur! -Stökktu! 1101 01:00:58,160 --> 01:00:59,480 Þrír! 1102 01:01:12,400 --> 01:01:15,870 Almáttugur! Almáttugur! Almáttugur! 1103 01:01:16,000 --> 01:01:17,673 -Sástu þetta? -Já, ég sá það! 1104 01:01:17,800 --> 01:01:20,030 Ég var vitni að því. 1105 01:01:20,160 --> 01:01:21,480 Takk. 1106 01:01:27,920 --> 01:01:29,319 Komdu. 1107 01:01:36,720 --> 01:01:39,599 Þú hefur Krist á milli læranna, 1108 01:01:40,840 --> 01:01:42,751 en skeggið er styttra. 1109 01:01:43,280 --> 01:01:45,840 -Mahalo. -Aloha. 1110 01:01:46,240 --> 01:01:48,516 -Kynlífl -Ég er að fá krampa. 1111 01:01:48,640 --> 01:01:50,313 -Allt í lagi. -Allt í lagi. 1112 01:01:52,320 --> 01:01:54,596 Petey? Petey? 1113 01:01:58,320 --> 01:02:00,914 Fyrirgefðu. Ég bankaði. 1114 01:02:01,040 --> 01:02:02,235 Þú varst alveg rotaður. Ken sendi mig. 1115 01:02:03,880 --> 01:02:06,872 Dakota Fanning og fólkið hennar þarf þetta herbergi. 1116 01:02:08,400 --> 01:02:09,356 Þarf ég þá að fara af hótelinu? 1117 01:02:09,480 --> 01:02:10,470 Ken fann herbergi handa þér. 1118 01:02:12,360 --> 01:02:13,839 Ég þigg það. Ég vil vera lengur með Rachel. 1119 01:02:17,120 --> 01:02:20,351 Eru þetta sorgarþurrkur eða gleðiþurrkur? 1120 01:02:23,920 --> 01:02:26,196 Kannski ættirðu að gefa mér smástund. 1121 01:02:29,600 --> 01:02:32,433 Þetta var eina lausa herbergið! 1122 01:02:32,560 --> 01:02:34,198 Eflaust! 1123 01:02:37,800 --> 01:02:40,110 -Hæ, hvað segirðu? -Allt fint. 1124 01:02:40,240 --> 01:02:41,560 Er það? 1125 01:02:41,680 --> 01:02:44,957 Ég held að það sé sársauki á bak við augun. Sársauki sem... 1126 01:02:45,080 --> 01:02:46,639 Veistu hvað? Sleppum kjaftæðinu. 1127 01:02:46,760 --> 01:02:48,751 Ég vil standa uppi á öldu áður en ég fer. 1128 01:02:48,880 --> 01:02:50,598 Ég held að þú sért ekki tilbúinn, maður. 1129 01:02:50,720 --> 01:02:54,509 -Ég er tilbúinn að standa á risum, Koonu. -Ég held að þú sért tilbúinn. 1130 01:03:15,760 --> 01:03:17,034 Petey! 1131 01:03:21,960 --> 01:03:22,916 -Hæ. -Hæ. 1132 01:03:23,040 --> 01:03:25,554 Ungfrú Marshall, hvað get ég gert fyrir þig? 1133 01:03:25,680 --> 01:03:28,115 Fær maður gott sushi hér einhvers staðar? 1134 01:03:28,240 --> 01:03:32,438 Já. Það er fínn staður skammt frá sem heitir Asuki. 1135 01:03:32,560 --> 01:03:33,914 Fullkomið. 1136 01:03:34,040 --> 01:03:35,474 -Viltu fá kort? -Takk. 1137 01:03:35,600 --> 01:03:36,749 Allt í lagi. 1138 01:03:37,440 --> 01:03:40,637 Við erum hérna. 1139 01:03:40,760 --> 01:03:44,594 Farðu niður Kamehameha, framhjá Funaho Loko Marsh. 1140 01:03:44,720 --> 01:03:46,518 Þá er staðurinn á vinstri hönd. 1141 01:03:46,640 --> 01:03:48,677 Það tekur svona fimm mínútur. 1142 01:03:48,840 --> 01:03:51,116 -Frábært. Takk. -Ekkert mál. 1143 01:03:56,160 --> 01:03:59,471 -Ég sá þig með Peter Bretter... -Já. 1144 01:03:59,600 --> 01:04:02,069 ...sem er fyrrverandi kærastinn minn. 1145 01:04:02,200 --> 01:04:05,272 Almáttugur. Fyrirgefðu. 1146 01:04:05,400 --> 01:04:06,720 -Nei. -Það er ekki þannig. 1147 01:04:06,840 --> 01:04:08,239 -Það er ekki... -Það er allt í lagi. 1148 01:04:08,360 --> 01:04:10,192 Gott að þú ert með honum því... 1149 01:04:10,320 --> 01:04:12,914 -Nei. -...þú virðist vera fín 1150 01:04:13,040 --> 01:04:15,600 -og þú ert afar myndarleg. -Þakka þér fyrir. 1151 01:04:15,720 --> 01:04:17,996 Þú ert miklu myndarlegri. 1152 01:04:18,120 --> 01:04:20,316 Nei, þú ert svo myndarleg. 1153 01:04:22,360 --> 01:04:23,589 Er það? 1154 01:04:24,480 --> 01:04:27,791 -Já. -Vá, þakka þér fyrir. 1155 01:04:27,920 --> 01:04:29,877 Og eitt enn um Peter. 1156 01:04:30,000 --> 01:04:35,632 Hann er virkilega fínn. Góður maður. Alveg frábær. 1157 01:04:36,080 --> 01:04:37,354 Já. 1158 01:04:42,600 --> 01:04:44,910 Ekki gráta, ungfrú Marshall. 1159 01:04:45,040 --> 01:04:47,634 Á ég að sækja þurrku handa þér? 1160 01:04:47,760 --> 01:04:50,513 Nei, það er allt í lagi með mig. 1161 01:04:51,400 --> 01:04:52,595 Allt í lagi. 1162 01:04:54,560 --> 01:04:58,190 -Þakka þér fyrir, Rachel. -Ekkert mál, ungfrú Marshall. 1163 01:05:07,680 --> 01:05:09,717 Halló, þarna! 1164 01:05:09,840 --> 01:05:11,353 Ferð þú líka á brimbretti? 1165 01:05:11,480 --> 01:05:14,199 Almáttugur, nei. Ég er bara á reki. 1166 01:05:14,320 --> 01:05:18,473 Kemst í snertingu við hafið og þannig. Það er mjög gott. 1167 01:05:18,600 --> 01:05:20,079 Já, það var það. 1168 01:05:21,680 --> 01:05:22,795 Ég ætla í land. 1169 01:05:22,920 --> 01:05:25,070 Áður en þú ferð, Peter, vildi ég segja þér 1170 01:05:25,200 --> 01:05:27,396 að ég var að hlusta á iPod Söru um daginn 1171 01:05:27,520 --> 01:05:31,150 og innan um ruslið á honum 1172 01:05:31,280 --> 01:05:33,317 heyrði ég eitt lag sem mér líkaði. 1173 01:05:33,440 --> 01:05:36,319 Ég athugaði málið og það var eitt af þínum lögum. 1174 01:05:36,440 --> 01:05:41,230 Það minnti mig á dökkan, gotneskan Neil Diamond. Það er frábært. 1175 01:05:42,320 --> 01:05:44,436 Einmitt það sem ég reyni að gera. 1176 01:05:44,560 --> 01:05:45,994 Einmitt. 1177 01:05:49,640 --> 01:05:50,960 Fjandinn. 1178 01:05:52,640 --> 01:05:54,233 Fjandinn, þú ert svalur. 1179 01:05:55,680 --> 01:06:00,277 Það er erfitt að segja það því ég hata þig svo mikið, 1180 01:06:02,240 --> 01:06:04,072 en ég skil vel að Söru líki við þig. 1181 01:06:04,200 --> 01:06:07,477 En hún hefur undarlegan smekk. 1182 01:06:07,600 --> 01:06:10,513 Enda var hún með mér í fimm ár. 1183 01:06:10,640 --> 01:06:13,393 Já, þú hefur fjögurra ára forskot. 1184 01:06:16,280 --> 01:06:18,396 Svafstu hjá Söru fyrir ári síðan? 1185 01:06:18,520 --> 01:06:22,559 Ég hélt að þú vissir það! Peter, ekki taka því alvarlega. 1186 01:06:22,680 --> 01:06:25,593 -Hver fjandinn, maður! Þú... -Ekki taka það nærri þér. 1187 01:06:25,720 --> 01:06:27,996 Þú getur ekki látið sem ekkert sé! 1188 01:06:29,880 --> 01:06:30,915 Þetta er ekki Evrópa. Það eru reglur hérna. 1189 01:06:31,040 --> 01:06:34,351 Mér þykir það leitt. Ég biðst afsökunar, Peter. 1190 01:06:34,480 --> 01:06:37,472 Ég vona að þetta eyðileggi ekki vináttu okkar. 1191 01:06:37,600 --> 01:06:38,920 Hvað átti þetta að þýða? 1192 01:06:39,040 --> 01:06:40,360 Hvað heldurðu? Þetta er stórmál! 1193 01:06:42,040 --> 01:06:43,075 Hvað með reglur hafsins? Þetta gengur ekki. 1194 01:06:43,200 --> 01:06:44,235 Hvað með reglur mannanna? 1195 01:06:44,360 --> 01:06:45,395 Þú sefur ekki hjá kærustum annarra! 1196 01:06:45,520 --> 01:06:46,635 -Hugsaðu um... -Hypjaðu þig! 1197 01:06:46,760 --> 01:06:49,718 -Allt í lagi! -Hypjaðu þig! 1198 01:07:13,120 --> 01:07:14,076 Almáttugur! 1199 01:07:34,560 --> 01:07:37,791 Koonu! Hann þarf hjálp! Koonu! 1200 01:07:40,800 --> 01:07:43,713 -Á ég að hringja í móttökuna? -Þetta er sárt. 1201 01:07:43,840 --> 01:07:45,990 Vá, þú ert með kóral í fótleggnum! 1202 01:07:46,120 --> 01:07:47,519 Geturðu náð honum, hótelmaður? 1203 01:07:47,640 --> 01:07:48,630 Geturðu gert eitthvað? 1204 01:07:48,760 --> 01:07:52,719 Ég vildi það, en hótelreglur... Ég má ekki gera svoleiðis. 1205 01:07:52,840 --> 01:07:54,638 Þeir yrðu áhyggjufullir. Tryggingar... 1206 01:07:54,760 --> 01:07:56,433 Koonu, geturðu hringt í móttökuna? 1207 01:07:56,560 --> 01:07:58,119 -Já. -Þetta er mjög sárt. 1208 01:07:58,240 --> 01:08:01,039 Koonu, hringdu í móttökuna! 1209 01:08:01,160 --> 01:08:03,037 Allt í lagi, skrímslamaður. 1210 01:08:03,160 --> 01:08:04,798 Pete, hann gerir ekki neitt. 1211 01:08:04,920 --> 01:08:06,672 Ég er viðkvæmur fyrir blóði. 1212 01:08:06,800 --> 01:08:10,350 Sjáðu. Hann er að nauðga lærinu á mér. Peter, losaðu mig við hann! 1213 01:08:10,480 --> 01:08:12,551 Einn, tveir. 1214 01:08:12,680 --> 01:08:14,671 -Þú nærð honum ekki út. -Hann er fastur. 1215 01:08:14,800 --> 01:08:17,076 -Náðu honum úr mér! -Þrír! 1216 01:08:17,200 --> 01:08:19,271 Rassgat! 1217 01:08:19,400 --> 01:08:22,119 Ég náði honum. Það er búið. 1218 01:08:22,240 --> 01:08:23,674 Allt lítur vel út. 1219 01:08:26,720 --> 01:08:29,439 Það er allt í lagi! Þeir eru að koma wiki wiki. 1220 01:08:29,560 --> 01:08:33,599 Geturðu sótt handklæði? Ég er að missa mikið blóð. 1221 01:08:33,720 --> 01:08:35,597 Þú hljómar eins og þú sért frá London. 1222 01:08:35,720 --> 01:08:37,711 Já, ég er frá London. 1223 01:08:42,880 --> 01:08:44,598 Hvað er á seyði? 1224 01:08:44,720 --> 01:08:48,634 Það leið yfir þig. Ég vildi ekki að þú vaknaðir einn. 1225 01:08:48,760 --> 01:08:52,037 -Líður vini þínum betur? -Já. 1226 01:08:52,160 --> 01:08:54,390 Hann var saumaður og er sofandi núna. 1227 01:08:54,520 --> 01:08:56,477 -Viltu heyra nokkuð fyndið? -Hvað? 1228 01:08:56,600 --> 01:08:58,671 Ertu tilbúinn að hlæja? Því þetta er fyndið. 1229 01:08:58,800 --> 01:08:59,949 Allt í lagi. 1230 01:09:00,080 --> 01:09:03,311 Eddi Klippikrumla þarna sagði mér að þið hefðuð verið að ríða 1231 01:09:03,440 --> 01:09:06,034 í heilt ár á meðan við vorum saman. 1232 01:09:06,160 --> 01:09:07,116 Fjandinn. 1233 01:09:07,240 --> 01:09:08,753 Hvað segirðu um það, Sara? 1234 01:09:08,880 --> 01:09:10,553 Mér þykir það leitt, Peter. 1235 01:09:11,680 --> 01:09:14,433 Pete, þú ættir ekki að vera á fótum. Viltu... 1236 01:09:14,560 --> 01:09:16,995 Ekki snerta mig. Allt í lagi? 1237 01:09:17,120 --> 01:09:18,679 Ég snerti þig ekki. 1238 01:09:18,800 --> 01:09:21,076 Viltu setjast? Gerðu það. 1239 01:09:22,040 --> 01:09:24,634 Allt í lagi, ég sest en bara af því að ég vil það, 1240 01:09:24,760 --> 01:09:28,674 ekki af því að þú baðst mig um það. 1241 01:09:28,800 --> 01:09:30,029 Frábært. 1242 01:09:35,720 --> 01:09:36,915 Ár? 1243 01:09:37,720 --> 01:09:40,155 Ég skil það, allt í lagi? Ég bara... 1244 01:09:40,360 --> 01:09:43,113 Ég vil skilja hvað ég gerði sem fékk þig til þess. 1245 01:09:43,240 --> 01:09:49,350 Pete, það var ekkert sem þú gerðir. 1246 01:09:49,480 --> 01:09:53,075 Þú gerðir ekkert. Ég meina, þú varst frábær. 1247 01:09:53,200 --> 01:09:55,760 Viltu sleppa bullinu og tala við mig? 1248 01:09:55,880 --> 01:09:58,599 Fínt. Sleppi bullinu. 1249 01:10:00,440 --> 01:10:02,556 Það varð erfitt að hugsa um þig þegar þú hættir því sjálfur. 1250 01:10:02,680 --> 01:10:03,829 Ég reyndi að ná þér út. 1251 01:10:03,960 --> 01:10:08,511 Reyndi að ná þér af eyjunni sem þú elskaðir, sófanum. 1252 01:10:08,640 --> 01:10:10,199 Þú vildir ekki sjá dagsbirtu! 1253 01:10:10,320 --> 01:10:14,393 Eina vikuna varstu í íþróttabuxum! Alla dagana. 1254 01:10:14,520 --> 01:10:15,840 sunnudagur 1255 01:10:15,960 --> 01:10:17,030 mánudagur 1256 01:10:17,160 --> 01:10:19,037 þriðjud. - miðvikud. fimmtud. - föstud. - laugard. 1257 01:10:19,160 --> 01:10:22,551 Þú ferð ekki yfir! 1258 01:10:23,720 --> 01:10:26,712 Ef þetta hefðu verið flottar buxur hefði það verið í lagi. 1259 01:10:26,840 --> 01:10:29,753 En þær komu úr afsláttarbúð og verra gat það ekki verið. 1260 01:10:29,880 --> 01:10:33,236 Það kom málinu ekkert við. Það er það sem þú skilur ekki. 1261 01:10:33,360 --> 01:10:36,876 Mér þykir leitt að ég varð ekki sá sem þú taldir mig verða. 1262 01:10:37,000 --> 01:10:41,597 Ég reyndi virkilega. Því lofa ég. Ég gat það bara ekki. 1263 01:10:41,720 --> 01:10:44,030 Ég held að þú hefðir átt að reyna betur. 1264 01:10:44,160 --> 01:10:46,310 Ég reyndi! 1265 01:10:46,440 --> 01:10:48,795 Þú veist ekki hve mikið ég reyndi, Peter. 1266 01:10:48,920 --> 01:10:50,433 Ég talaði við sérfræðing. 1267 01:10:50,560 --> 01:10:52,676 Talaði við móður mína. Las allar bækur sem ég fann. 1268 01:10:52,800 --> 01:10:54,791 Fór á ástarnámskeið. Kynlífsnámskeið. 1269 01:10:54,920 --> 01:10:57,309 Ekkert gekk. Ekkert breytti neinu fyrir þig. 1270 01:10:57,440 --> 01:11:00,637 Ég gat ekki drukknað með þér lengur. 1271 01:11:00,760 --> 01:11:05,118 Ekki voga þér að segja að ég hafi ekki reynt. 1272 01:11:05,280 --> 01:11:07,157 Ég gerði það. 1273 01:11:07,280 --> 01:11:09,669 Þú varst bara of heimskur til að sjá það. 1274 01:11:41,200 --> 01:11:44,158 Heyrðu. Ég hélt að þú yrðir í skyrtunni sem ég gaf þér. 1275 01:11:44,280 --> 01:11:45,873 Ha? Nei. 1276 01:11:46,000 --> 01:11:48,560 Skyrtan sem þú gafst mér er mjög fín. 1277 01:11:48,680 --> 01:11:51,149 Ég dáist mikið að Sir Tommy Bahama. 1278 01:11:51,280 --> 01:11:55,069 Hann er hæfileikaríkur maður en mér fannst þetta henta betur í kvöld. 1279 01:12:00,000 --> 01:12:03,277 Vá, takk. Já, Sara gaf mér hana. 1280 01:12:04,640 --> 01:12:07,758 Þetta er mun hentugra en bakpokinn minn. 1281 01:12:10,120 --> 01:12:11,235 Magnaður hattur! 1282 01:12:11,360 --> 01:12:13,954 Þakka þér fyrir. Kærastan gaf mér hann! 1283 01:12:14,120 --> 01:12:15,713 -Ég var að grínast! -Svalt! 1284 01:12:21,400 --> 01:12:23,914 Sara, má ég nota þennan varalit? 1285 01:12:24,320 --> 01:12:27,119 Auðvitað. Mér er sama. 1286 01:12:29,800 --> 01:12:31,199 Mér finnst þetta fínt. En við skiptum ef þú vilt. 1287 01:12:31,320 --> 01:12:34,551 Nei, mér líkaði það ekki fyrst. En nú finnst mér... 1288 01:12:34,680 --> 01:12:36,239 Helvíti. Þetta er lítill staður. 1289 01:12:36,360 --> 01:12:37,759 Hæ, Peter. 1290 01:12:40,040 --> 01:12:41,553 Hæ. Vá. 1291 01:12:42,760 --> 01:12:44,910 Aldous, Sara, þetta er Rachel. 1292 01:12:45,040 --> 01:12:47,350 Sara keypti þessa skyrtu handa mér. 1293 01:12:47,480 --> 01:12:48,709 Mig grunaði það. 1294 01:12:48,840 --> 01:12:49,910 -Flott. -Þú ert flottur. 1295 01:12:50,040 --> 01:12:51,758 Magnað. 1296 01:12:51,880 --> 01:12:53,917 -Sko. -Takk. 1297 01:12:54,040 --> 01:12:57,999 Afsakaðu, herra Snow. Ég vissi ekki að þið væruð að koma. 1298 01:12:58,120 --> 01:12:59,076 Þið verðið að bíða aðeins. 1299 01:12:59,200 --> 01:13:00,190 Ég vissi ekki að þið kæmuð. 1300 01:13:00,320 --> 01:13:01,913 Allt í lagi. Ekkert mál. 1301 01:13:02,040 --> 01:13:03,633 Ég sá ykkur ekki, svo að... 1302 01:13:03,760 --> 01:13:06,195 Það er óþarfi að gráta. 1303 01:13:06,960 --> 01:13:08,394 Ég er ekki að gráta. 1304 01:13:09,840 --> 01:13:12,434 Þetta er ekkert mál. Ekkert mál. 1305 01:13:12,560 --> 01:13:15,473 -Borðið ykkar er tilbúið. -Ó, frábært. 1306 01:13:15,600 --> 01:13:17,034 Njótið kvöldsins. 1307 01:13:17,160 --> 01:13:18,833 -Takk. Njótið matarins. -Takk. 1308 01:13:18,960 --> 01:13:20,234 Þið megið auðvitað sitja hjá okkur. 1309 01:13:20,360 --> 01:13:22,078 -Allt í lagi. -Alls ekki. Ha? 1310 01:13:22,200 --> 01:13:23,315 Ha? 1311 01:13:24,320 --> 01:13:25,993 -Ó, allt í lagi. -Allt í lagi. 1312 01:13:26,120 --> 01:13:27,679 -Frábært. Magnað. -Auðvitað. 1313 01:13:27,800 --> 01:13:28,949 Fínt. Ég legg á borð fyrir fleiri. 1314 01:13:29,080 --> 01:13:30,036 -Allt í lagi. -Ekkert mál. 1315 01:13:30,160 --> 01:13:31,480 Magnað. 1316 01:13:31,600 --> 01:13:35,594 Þetta er þá að gerast. Við látum þetta gerast. 1317 01:13:36,160 --> 01:13:37,116 Mér þykir þetta svo leitt. 1318 01:13:37,240 --> 01:13:38,196 Ég átti aldrei von á að hún myndi segja já. 1319 01:13:40,040 --> 01:13:41,075 Ég átti von á því. 1320 01:13:41,200 --> 01:13:44,033 Hvað? Ég þáði boð. Vildi ekki vera dónaleg. 1321 01:13:44,160 --> 01:13:45,719 Það kom okkur í hræðilega stöðu. 1322 01:13:45,840 --> 01:13:47,717 Nú verð ég að sitja hjá honum í skyrtunni. 1323 01:13:47,840 --> 01:13:49,433 Þú verður hvort sem er í skyrtunni. 1324 01:13:49,560 --> 01:13:51,198 Ástralía er ótrúleg. 1325 01:13:51,320 --> 01:13:54,597 -Það er frábær staður að mynda á. -Er það? 1326 01:13:54,720 --> 01:13:57,838 Rachel, þú myndir njóta þín þar. 1327 01:13:57,960 --> 01:14:00,520 Mig langar virkilega að fara þangað. 1328 01:14:00,640 --> 01:14:02,233 Hvenær kemur myndin út? 1329 01:14:03,720 --> 01:14:05,472 Hún er komin út. 1330 01:14:05,600 --> 01:14:07,432 -Það er búið að sýna hana. -Ó. 1331 01:14:10,040 --> 01:14:11,713 Jæja, þetta er eyja. 1332 01:14:11,840 --> 01:14:12,875 Einangruð. 1333 01:14:13,000 --> 01:14:14,354 -Já. -Myndir koma sjaldan hingað. 1334 01:14:14,480 --> 01:14:16,869 -Greinilega. -Líkaði þér hún? 1335 01:14:17,000 --> 01:14:18,559 -Myndin? -Já. 1336 01:14:19,520 --> 01:14:21,557 -Hún var... -Skelfilega léleg mynd. 1337 01:14:21,680 --> 01:14:23,751 Fáránleg hugmynd. 1338 01:14:23,880 --> 01:14:27,316 Hvað myndi gerast ef farsíminn þinn dræpi þig? 1339 01:14:27,440 --> 01:14:29,590 Af hverju dræpi farsími einhvern? Ekkert vit í því. 1340 01:14:29,720 --> 01:14:32,314 Hvernig getur farsími bruggað ráð og drepið fólk... 1341 01:14:32,440 --> 01:14:33,919 Ég sagði það þegar hún las handritið. 1342 01:14:34,040 --> 01:14:35,553 Já. Þú varst skynsamur, félagi. 1343 01:14:35,680 --> 01:14:37,193 Ég reyndi en hún hlustaði ekki. 1344 01:14:37,320 --> 01:14:39,880 Drepandi fólk. Farsími að myrða. 1345 01:14:40,000 --> 01:14:41,832 Hví ekki að taka rafhlöðuna úr símanum? 1346 01:14:41,960 --> 01:14:43,189 Einmitt. Bardaginn unninn. 1347 01:14:43,320 --> 01:14:45,436 -Já, við unnum. -Ég þoldi hana ekki. 1348 01:14:45,560 --> 01:14:47,551 Hún er ekki fyrir alla, en... 1349 01:14:47,680 --> 01:14:49,557 Nei, hún er fáránleg. Hér er besta atriðið. 1350 01:14:49,680 --> 01:14:51,193 Ring-ring. Halló? 1351 01:14:52,080 --> 01:14:53,673 -Gæti aldrei gerst. -Já. 1352 01:14:53,800 --> 01:14:55,029 Nei, gæti aldrei gerst. 1353 01:14:55,160 --> 01:14:59,074 Hún er myndlíking fyrir tæknifíkn. 1354 01:14:59,200 --> 01:15:03,034 Fyrir samfélagið, hvernig við reiðum okkur á tæknina. 1355 01:15:03,160 --> 01:15:04,195 Ég skil þig. 1356 01:15:04,320 --> 01:15:05,754 Myndlíking fyrir ömurlega mynd. 1357 01:15:05,880 --> 01:15:07,917 Þetta var rétta hlutverkið fyrir mig þá. 1358 01:15:08,040 --> 01:15:09,553 -Sjálfsagt. -Skilurðu? 1359 01:15:21,640 --> 01:15:22,835 Jæja, þetta er vandræðalegt. 1360 01:15:26,960 --> 01:15:27,950 Er það? 1361 01:15:28,640 --> 01:15:30,950 -Aðeins vandræðalegra núna. -Aðeins. 1362 01:15:31,080 --> 01:15:33,799 Afsakið. Getum við fengið aðra vínflösku? 1363 01:15:33,920 --> 01:15:34,990 -Auðvitað. -Takk fyrir. 1364 01:15:35,120 --> 01:15:36,076 Herra Snow? 1365 01:15:36,200 --> 01:15:38,350 Get ég fengið trönuberjasafa með ögn af súraldini? 1366 01:15:38,480 --> 01:15:39,993 Trönuberjasafa eða trönuberjakokkteil? 1367 01:15:40,120 --> 01:15:42,475 Ég get gert bæði. Bætt við appelsínusafa... 1368 01:15:42,600 --> 01:15:44,557 Mér er sama. 1369 01:15:44,680 --> 01:15:46,000 Allt í lagi, frábært. 1370 01:15:55,000 --> 01:15:57,276 Getum við fengið aðra vínflösku? 1371 01:16:06,360 --> 01:16:08,271 Ef ég hef lært eitthvað af fíkn þá er það 1372 01:16:08,400 --> 01:16:12,633 að lífið er stutt eins og stjörnuhrap sem klárast of skjótt. 1373 01:16:12,760 --> 01:16:14,592 Ef þú ert í aðstæðum með konu, 1374 01:16:14,720 --> 01:16:17,951 hví ekki að gera það áhugaverðasta Í þeim aðstæðum? 1375 01:16:18,080 --> 01:16:20,435 Þá meina ég ekki að spjalla, 1376 01:16:20,560 --> 01:16:21,880 blaðra, rabba dálítið. 1377 01:16:22,000 --> 01:16:25,152 Heldur að týna sér í nokkru fornu og ævarandi. 1378 01:16:25,320 --> 01:16:29,473 Finna nokkuð eilíft, stöðugt. Týna sér í kynlífi. 1379 01:16:31,320 --> 01:16:33,357 Ég er ósammála. 1380 01:16:33,480 --> 01:16:34,834 Með virðingu, herra. 1381 01:16:34,960 --> 01:16:36,871 Kannski virkar það fyrir þig. 1382 01:16:37,000 --> 01:16:39,992 Mér finnst betra að kynnast manneskjunni. 1383 01:16:40,120 --> 01:16:41,519 Ef við sofum svo saman er það frábært. 1384 01:16:41,640 --> 01:16:43,677 En ég vil kynnast manneskjunni. 1385 01:16:43,840 --> 01:16:45,069 En hann... 1386 01:16:45,240 --> 01:16:49,029 Hann er að segja að hann má stinga í allar sem hann vill, 1387 01:16:49,160 --> 01:16:51,629 en hann er að grínast. 1388 01:16:51,760 --> 01:16:53,273 Nei, ég er ekki að grínast. 1389 01:16:53,400 --> 01:16:55,710 Þessu trúi ég. 1390 01:16:57,000 --> 01:16:58,354 Svo að... 1391 01:16:58,560 --> 01:17:03,873 Svo allt sé á hreinu og ég skilji fullyrðingu þína, 1392 01:17:04,000 --> 01:17:05,434 dragi fram aðalatriðið, 1393 01:17:05,560 --> 01:17:08,029 segirðu þá að þér finnist þú hafa rétt 1394 01:17:08,160 --> 01:17:10,720 til að ríða öllum, hvar sem er og hvenær sem er? 1395 01:17:10,840 --> 01:17:12,638 -Já. Einmitt. -Ertu að segja það? 1396 01:17:12,760 --> 01:17:15,593 Ég orðaði það ekki jafn vel og þú, elskan. 1397 01:17:15,720 --> 01:17:16,949 En, já, það er... 1398 01:17:17,080 --> 01:17:18,957 Ó, nei! Ekki á skyrtuna! 1399 01:17:19,080 --> 01:17:21,549 Takið frekar augun en skyrtuna. 1400 01:17:22,480 --> 01:17:25,279 Já, það er mín skoðun, Sara. 1401 01:17:25,400 --> 01:17:27,710 Þegar þú ert hættur að grínast, viltu sækja servíettu? 1402 01:17:27,840 --> 01:17:30,116 Ég held að hún hafi skánað við þetta. 1403 01:17:30,240 --> 01:17:31,435 Ég á skilin hönnunarverðlaun. 1404 01:17:31,560 --> 01:17:33,437 Sækið sódavatn. 1405 01:17:33,560 --> 01:17:37,599 -Þjónn, getum við fengið... -Ég var búinn að sjá þetta. 1406 01:17:37,720 --> 01:17:39,518 -Allt í lagi. -Hallaðu þér bara aðeins. 1407 01:17:39,640 --> 01:17:41,278 Nei. Það er ekki þarna. Leyfðu mér... 1408 01:17:41,400 --> 01:17:42,720 Þú ert afar iðinn. Takk fyrir það. 1409 01:17:42,840 --> 01:17:44,513 Slepptu nú glasinu. Þú verður að fara. 1410 01:17:44,640 --> 01:17:46,278 Blessi þig. Svona. 1411 01:17:46,600 --> 01:17:48,318 Jeminn eini. 1412 01:17:49,200 --> 01:17:51,237 -Kallið á lækni. -Ó, gott. 1413 01:18:00,000 --> 01:18:01,991 -Ég elska Hawaii. -Er þetta gott? 1414 01:18:04,800 --> 01:18:06,029 Já, það er fínt, en ekki lengur en í viku. 1415 01:18:06,160 --> 01:18:07,719 Eftir það myndi ég missa vitið 1416 01:18:07,840 --> 01:18:11,435 því ég held að Hawaii sé athvarf 1417 01:18:11,560 --> 01:18:14,393 fyrir fólk sem höndlar ekki raunveruleikann. 1418 01:18:16,600 --> 01:18:19,114 Já, það eru svo fáir innkaupaþjónar og gæludýrasálfræðingar. 1419 01:18:21,560 --> 01:18:23,551 Lífið er svo erfitt. 1420 01:18:33,480 --> 01:18:35,153 Mér líkar vel að búa hérna. 1421 01:18:37,440 --> 01:18:40,273 -Vill einhver meira vin? -Nei, takk. 1422 01:18:42,320 --> 01:18:43,993 Ég er með spurningu, herra S. 1423 01:18:44,120 --> 01:18:47,192 Hvað fannst þér um prufuupptökuna mína? 1424 01:18:47,320 --> 01:18:49,516 Skildirðu hana? Skildirðu hana? 1425 01:18:49,640 --> 01:18:52,280 Ó, nei. Ég ætlaði að hlusta á hana 1426 01:18:52,400 --> 01:18:55,392 en hélt svo bara áfram að lifa lífinu. 1427 01:19:14,360 --> 01:19:15,555 Bíddu, bíddu. 1428 01:19:15,680 --> 01:19:17,398 Bíddu, bíddu, bíddu. 1429 01:19:18,360 --> 01:19:20,476 Ertu viss um að þú sért ekki of drukkin? 1430 01:19:20,600 --> 01:19:23,160 Almáttugur, hættu þessari viðkvæmni. 1431 01:19:48,480 --> 01:19:49,470 Aldous. 1432 01:19:50,920 --> 01:19:52,149 Vaknaðu. 1433 01:19:52,320 --> 01:19:54,789 Aldous. Vaknaðu. 1434 01:19:54,960 --> 01:19:56,439 Njóttu ásta með mér. 1435 01:19:58,800 --> 01:20:01,155 Þú verður þá ofan á því ég er uppgefinn. 1436 01:20:16,120 --> 01:20:17,269 Hlustaðu. 1437 01:20:19,600 --> 01:20:21,273 Já! Já! 1438 01:20:24,040 --> 01:20:25,917 -Já. -Jál 1439 01:20:26,040 --> 01:20:27,439 -Ó, ja! -Já! 1440 01:20:30,320 --> 01:20:32,311 -Já! Guð! -Jál 1441 01:20:36,400 --> 01:20:37,720 -Einmitt þarna! -Jál 1442 01:20:37,840 --> 01:20:40,150 -Jál -Hún er að fá fullnægingu! 1443 01:20:40,280 --> 01:20:42,032 Besta kynlíf allra tíma! 1444 01:20:42,160 --> 01:20:43,992 Já, allt í lagi, þetta nægir. 1445 01:20:44,600 --> 01:20:45,715 Hvað? 1446 01:20:46,880 --> 01:20:49,156 Það voru mistök að koma hingað með þér. 1447 01:20:52,240 --> 01:20:54,277 Og ég er ekki hættur! 1448 01:20:55,320 --> 01:20:57,277 -Þegiðu! Allt í lagi. -Allt í lagi! 1449 01:20:57,400 --> 01:20:59,311 Þú ert enn með honum við hliðina, er það ekki? 1450 01:20:59,440 --> 01:21:00,510 Fyrirgefðu? 1451 01:21:00,640 --> 01:21:02,358 Þú hefðir átt að sjá þig í kvöldmatnum. 1452 01:21:02,480 --> 01:21:06,633 Svo komum við hingað og þú leikur hræðilega. 1453 01:21:06,760 --> 01:21:09,559 Ég hef heyrt um að konur geri sér upp fullnægingar 1454 01:21:09,680 --> 01:21:11,079 en hef aldrei séð það áður. 1455 01:21:11,200 --> 01:21:12,713 Ég tók það afar nærri mér. 1456 01:21:12,840 --> 01:21:14,160 Þú hefðir átt að sjá sjálfan þig í kvöldmatnum. 1457 01:21:15,920 --> 01:21:19,879 "Ó, ég er Aldous Snow. Kjaftæði, kjaftæði, kjaftæði. 1458 01:21:20,000 --> 01:21:21,877 "Enga drykki fyrir mig. 1459 01:21:22,000 --> 01:21:23,479 "Kjaftæði, kjaftæði, kjaftæði." 1460 01:21:23,600 --> 01:21:23,634 Þetta gerði lítið úr mér. 1461 01:21:24,840 --> 01:21:27,719 Ég skal segja þér frá húðflúrunum. 1462 01:21:27,840 --> 01:21:31,799 Þetta er úr Búddatrú. Norrænt. Hindú. Þetta er bara bull. 1463 01:21:31,920 --> 01:21:33,911 Hugmyndafræði sem stangast á. 1464 01:21:34,040 --> 01:21:36,111 Og það gerir þig ekki að heimsborgara. 1465 01:21:36,240 --> 01:21:37,514 Það gerir þig að skíthæli. 1466 01:21:41,520 --> 01:21:44,034 Var þetta alvöru eða varstu að leika? 1467 01:21:45,920 --> 01:21:49,914 Einmitt. Ég ætla að fara. 1468 01:21:50,040 --> 01:21:51,439 Sef fyrst í nokkra tíma 1469 01:21:51,560 --> 01:21:55,269 og fer svo Í fyrramálið, allt í lagi? 1470 01:21:59,840 --> 01:22:01,831 Ég hata tónlistina þína. 1471 01:22:01,960 --> 01:22:05,078 Jæja, ég reið ráðskonunni um daginn. 1472 01:22:11,280 --> 01:22:12,839 Ertu sofandi? 1473 01:22:13,720 --> 01:22:15,040 Ekki lengur. 1474 01:22:20,440 --> 01:22:24,399 Ég veit að ég fer eftir nokkra daga svo ég veit ekki 1475 01:22:26,280 --> 01:22:28,237 hvað þetta þýðir, 1476 01:22:31,640 --> 01:22:34,314 en ég nýt þess að vera með þér. 1477 01:22:37,680 --> 01:22:39,239 Ég veit. Sömuleiðis. 1478 01:22:47,800 --> 01:22:48,756 Hæ. 1479 01:22:54,680 --> 01:22:56,034 Góðan dag. 1480 01:22:58,840 --> 01:22:59,989 Hvert ertu að fara? 1481 01:23:00,120 --> 01:23:03,317 Á hlaðborð kóreskra vefnaðarvöruframleiðenda. 1482 01:23:03,440 --> 01:23:05,590 -Dreptu mig bara. -Gaman. 1483 01:23:05,720 --> 01:23:06,755 Gleði. 1484 01:23:08,600 --> 01:23:12,070 Ég vil að þú vitir að ég meinti það sem ég sagði í gærkvöldi. 1485 01:23:13,320 --> 01:23:14,958 Ég veit að þú gerðir það. 1486 01:23:16,000 --> 01:23:17,513 Ég gerði það líka. 1487 01:23:19,840 --> 01:23:22,434 -Fæ ég að hitta þig í kvöld? -Já. 1488 01:23:23,520 --> 01:23:25,352 -Ég er búin klukkan sjö. -Vei. 1489 01:23:26,200 --> 01:23:27,270 Bless. 1490 01:23:30,120 --> 01:23:31,349 Herra, morgundrykkurinn. 1491 01:23:31,480 --> 01:23:33,153 Veistu hvað? 1492 01:23:33,320 --> 01:23:37,075 Ég sleppi áfenginu þennan morguninn. 1493 01:24:03,560 --> 01:24:05,949 -Stökktu! Stökktu! Stökktu! -Ekki láta mig. 1494 01:24:24,240 --> 01:24:26,151 Hæ. Daginn, félagi. 1495 01:24:26,960 --> 01:24:30,430 -Hvernig hefurðu það í dag? -Fínt. Fínt. En þú? 1496 01:24:30,560 --> 01:24:32,551 Ég er mjög góður, vinur. 1497 01:24:32,680 --> 01:24:34,114 Þú ert líflegur. 1498 01:24:36,080 --> 01:24:37,559 Ég skemmti mér mjög vel í gærkvöldi. 1499 01:24:37,680 --> 01:24:40,832 -Til hamingju. Vel gert. -Þakka þér fyrir. 1500 01:24:40,960 --> 01:24:42,598 Hvað með þig? Hvað er með töskuna? 1501 01:24:42,720 --> 01:24:45,951 Ég er að fara aftur til Englands. 1502 01:24:46,080 --> 01:24:47,309 Nú, þið Sara eruð að fara. 1503 01:24:47,440 --> 01:24:49,750 Nei, nei, nei. Bara ég. 1504 01:24:50,560 --> 01:24:52,278 -Já. -Rifust þið? 1505 01:24:52,400 --> 01:24:55,791 Já. Ég skil ekki hvernig þú entist undir hennar stjórn í fimm ár. 1506 01:24:55,920 --> 01:25:00,357 Þú átt skilið að fá verðlaun, frí eða að minnsta kosti knús. 1507 01:25:00,480 --> 01:25:01,993 Þú varst bara í viku hérna. 1508 01:25:02,120 --> 01:25:04,111 Ég veit ekki. Sú vika var 1509 01:25:04,240 --> 01:25:08,598 eins og að fara í frí með, ég segi ekki Hitler, 1510 01:25:08,720 --> 01:25:11,951 en örugglega Göbbels. Það var eins og frí með Hitler. 1511 01:25:12,080 --> 01:25:13,309 Almáttugur. 1512 01:25:13,440 --> 01:25:16,956 Nú getið þið tvö náð saman aftur. 1513 01:25:19,280 --> 01:25:21,317 Nei, nei. Nei. 1514 01:25:21,440 --> 01:25:23,636 Mér líður vel með Rachel 1515 01:25:23,760 --> 01:25:25,353 og vil sjá hvernig það fer. 1516 01:25:25,480 --> 01:25:28,711 Kannski gætirðu fengið báðar. Rachel og Söru. 1517 01:25:28,840 --> 01:25:31,559 Þær náðu vel saman í kvöldmatnum. Svo að kannski... 1518 01:25:31,680 --> 01:25:33,876 Veistu hvað? Ég er ekki þannig maður. 1519 01:25:34,000 --> 01:25:38,471 Auk þess hefði ég ekki kynorku til að láta það ganga. 1520 01:25:38,600 --> 01:25:40,079 Já. Það er hæfileiki. 1521 01:25:40,720 --> 01:25:42,279 Allt í lagi. Bíllinn minn er kominn. 1522 01:25:42,400 --> 01:25:44,914 Ég ætla að hverfa áður en eitthvað fleira kemur fyrir. 1523 01:25:45,040 --> 01:25:46,599 Áður en lífið verður klikkaðra. 1524 01:25:46,720 --> 01:25:48,074 Tekur einhver þetta? 1525 01:25:48,200 --> 01:25:49,554 Láttu ekki kúga þig. 1526 01:25:51,960 --> 01:25:53,155 Hafðu það gott. 1527 01:25:53,280 --> 01:25:55,749 Sjáðu bílstjórann. Ég ætla að taka hana. 1528 01:26:00,120 --> 01:26:02,680 Hann sagði mig greinilega enn hrifna af þér. 1529 01:26:05,120 --> 01:26:06,793 Svo fór hann. 1530 01:26:06,920 --> 01:26:08,354 Djöfuls dólgurinn. 1531 01:26:10,240 --> 01:26:13,358 Svo fór ég að hugsa, hvað ef það er rétt? 1532 01:26:13,480 --> 01:26:16,233 Hvað ef ég er enn hrifin af þér? 1533 01:26:18,080 --> 01:26:20,833 -Sara... -Leyfðu mér að klára, Pete. 1534 01:26:27,640 --> 01:26:30,632 Hvað ef ég gerði hræðileg mistök? 1535 01:26:33,440 --> 01:26:35,272 -Sara. -Já? 1536 01:26:35,400 --> 01:26:37,437 -Sara. -Já? 1537 01:26:37,560 --> 01:26:39,915 Hættu að draga andlit mitt að þínu. 1538 01:26:40,040 --> 01:26:41,633 Af hverju? 1539 01:26:41,760 --> 01:26:43,239 Líkar þér það ekki? 1540 01:26:43,360 --> 01:26:47,718 Að toga í skyrtuna er það sama og að toga í andlitið á mér. 1541 01:26:47,840 --> 01:26:51,879 Eyðum einni enn nótt hérna saman og förum svo heim og... 1542 01:26:52,000 --> 01:26:53,752 Og látum eins og ekkert hafi gerst. 1543 01:26:53,880 --> 01:26:55,791 -...tökum á raunveruleikanum. Nei. -Er það áætlunin? 1544 01:26:55,920 --> 01:26:57,558 Nei. Ég elska þig. 1545 01:26:57,680 --> 01:27:00,718 Það er ósanngjarnt. Ósanngjarnt að segja það við mig. 1546 01:27:02,560 --> 01:27:03,994 Gerðu það, Peter. 1547 01:27:06,800 --> 01:27:09,314 -Segðu að þú sjáir eftir þessu. -Ég geri það. 1548 01:27:12,440 --> 01:27:13,874 Ég saknaði þín. 1549 01:27:18,920 --> 01:27:19,990 Fyrirgefðu. 1550 01:27:22,880 --> 01:27:24,791 Guð, ég saknaði þín, Peter. 1551 01:27:31,720 --> 01:27:32,835 Allt í lagi. 1552 01:27:33,320 --> 01:27:36,517 Harðnaðu, Pete. Harðnaðu fyrir mig. 1553 01:27:36,640 --> 01:27:39,200 -Ég veit hvað ég á að gera. -Allt í lagi. 1554 01:27:39,320 --> 01:27:41,152 Gerðu það bara. Harðnaðu. 1555 01:27:41,280 --> 01:27:42,839 -Ég reyni. -Allt í lagi. 1556 01:27:42,960 --> 01:27:45,156 -Leyfðu mér að gera það. -Allt í lagi. 1557 01:27:46,840 --> 01:27:49,878 Ég vil þig, Peter. Ég saknaði þín. 1558 01:27:50,000 --> 01:27:51,274 Viltu ekki hjálp? 1559 01:27:51,400 --> 01:27:54,552 -Viltu ekki hjálp? -Geturðu þagað aðeins? 1560 01:27:54,680 --> 01:27:55,670 Viltu hendurnar? 1561 01:27:55,800 --> 01:27:58,872 Slepptu því að tala í smástund. 1562 01:27:59,960 --> 01:28:01,359 Viltu munninn? 1563 01:28:01,480 --> 01:28:03,835 -Já, kannski munninn. -Já. Allt í lagi. 1564 01:28:12,040 --> 01:28:14,475 Hvað er að, Peter? 1565 01:28:14,600 --> 01:28:16,557 -Ég veit það ekki... -Meira? 1566 01:28:16,680 --> 01:28:18,910 Þú mátt reyna áfram ef þú vilt. 1567 01:28:23,160 --> 01:28:25,037 Hvað er að þér? 1568 01:28:25,240 --> 01:28:27,151 -Ekkert að mér. -Allt í lagi. 1569 01:28:27,280 --> 01:28:29,191 -Nei, ég... -Eitthvað passar ekki lengur. 1570 01:28:29,320 --> 01:28:30,993 Allt í lagi. Veistu hvað? 1571 01:28:31,120 --> 01:28:33,157 Drakkstu í dag? Því þegar þú drekkur... 1572 01:28:33,280 --> 01:28:34,634 Afsakaðu mig. 1573 01:28:34,760 --> 01:28:37,513 Nei, ég hef ekkert drukkið í dag. 1574 01:28:39,800 --> 01:28:44,158 Kannski er vandamálið að þú mölvaðir hjartað í mér 1575 01:28:44,280 --> 01:28:47,750 og þess vegna vill limurinn á mér ekki vera hjá þér lengur. 1576 01:28:47,880 --> 01:28:48,870 Aldrei! 1577 01:28:50,880 --> 01:28:53,269 Veistu hvað ég var að skilja? 1578 01:28:53,400 --> 01:28:56,040 Þú ert djöfullinn sjálfur. Allt í lagi? 1579 01:29:00,600 --> 01:29:03,319 Brúðkaup á Hawaiil En frumlegt! 1580 01:29:13,880 --> 01:29:15,996 -Hæ. -Hæ, Rachel. 1581 01:29:17,320 --> 01:29:20,199 -Sara og Aldous hættu saman í morgun. -En óvænt. 1582 01:29:20,320 --> 01:29:22,914 Ég fór til að athuga með Söru, og... 1583 01:29:25,680 --> 01:29:27,910 Ég kom því ég vil ekki ljúga. 1584 01:29:28,040 --> 01:29:29,838 Það gerðist svolítið. 1585 01:29:29,960 --> 01:29:31,758 Mér þykir leitt að það gerðist 1586 01:29:31,880 --> 01:29:34,633 en ég er líka glaður af því að 1587 01:29:34,760 --> 01:29:39,152 nú sé ég svo skýrt að við Sara hæfum ekki hvort öðru. 1588 01:29:40,440 --> 01:29:41,714 Hvað gerðist? 1589 01:29:43,840 --> 01:29:49,199 Ég fór upp til að athuga með hana og það varð skrýtið. 1590 01:29:49,320 --> 01:29:51,038 En nú er allt í lagi. 1591 01:29:51,160 --> 01:29:52,594 Og þú verður að skilja 1592 01:29:52,720 --> 01:29:54,791 að ég meinti allt sem ég sagði í morgun. 1593 01:29:54,920 --> 01:29:56,069 Hvað gerðist, Peter? 1594 01:29:56,200 --> 01:29:57,679 Við fífluðumst aðeins. 1595 01:29:57,800 --> 01:30:00,838 Hættu þessu kjaftæði og segðu mér hvað þú gerðir. 1596 01:30:02,480 --> 01:30:08,032 Allt í lagi. Ég fór inn til hennar og hún grét og grét. 1597 01:30:08,240 --> 01:30:10,277 Mér fannst ég verða að hugga hana. 1598 01:30:10,400 --> 01:30:13,518 Svo fór hún að kyssa mig af því að ég huggaði hana. 1599 01:30:13,680 --> 01:30:15,591 Skyndilega var ég farinn að kyssa hana 1600 01:30:15,720 --> 01:30:17,711 af því hún kyssti mig út af hugguninni. 1601 01:30:17,840 --> 01:30:21,515 Svo klæddi hún mig úr og var sjálf komin úr fötunum. 1602 01:30:24,600 --> 01:30:28,150 Svo veitti hún mér munngælur í 10 til 15 sekúndur. 1603 01:30:28,280 --> 01:30:29,600 Peter, þú mátt fara núna. 1604 01:30:29,720 --> 01:30:32,189 -Í mesta lagi. -Takk fyrir að gista við Turtle Bay. 1605 01:30:32,320 --> 01:30:33,390 Rachel, ekki gera þetta. 1606 01:30:33,520 --> 01:30:35,796 Ég segi þér þetta bara vegna þess að mér þykir svo... 1607 01:30:35,920 --> 01:30:37,831 Hlustaðu, Peter. 1608 01:30:37,960 --> 01:30:40,839 Ég var líka í rugli. Ég skil þig. Allt í lagi? 1609 01:30:40,960 --> 01:30:44,032 En það afsakar ekki að þú hagir þér eins og algjör asni. 1610 01:30:44,160 --> 01:30:46,754 Ég veit að ég klúðraði málunum í smástund 1611 01:30:46,880 --> 01:30:48,359 en ég er ekki eins og aðrir asnar. 1612 01:30:48,480 --> 01:30:51,871 Þú ættir ekki að vera með neinni núna. 1613 01:30:52,000 --> 01:30:53,195 Ekki neinni. 1614 01:30:55,000 --> 01:30:56,752 Ég veit... 1615 01:30:56,880 --> 01:30:58,359 Ég veit að það er eitthvað hérna. 1616 01:30:58,480 --> 01:31:00,198 Ég hafði ekki á röngu að standa um það. 1617 01:31:00,320 --> 01:31:04,154 Já, þetta hafa bara verið fjórir dagar en ég veit að þú finnur það líka. 1618 01:31:08,560 --> 01:31:10,278 Ég vil að þú farir. 1619 01:31:12,240 --> 01:31:15,995 Ekki skrifa. Ekki hringja. Ekki senda tölvupóst. 1620 01:31:21,560 --> 01:31:23,517 Peter, ég vil að þú farir. 1621 01:31:27,840 --> 01:31:29,797 Ég trufla þig ekki aftur. 1622 01:31:30,840 --> 01:31:32,274 Mér þykir það leitt. 1623 01:31:39,240 --> 01:31:41,151 Ég veit ekki hvað ég á að gera. 1624 01:31:48,720 --> 01:31:50,597 Hvað ertu að gera? Stela listaverkinu mínu? 1625 01:31:50,720 --> 01:31:53,075 Skilaðu henni strax. Skilaðu henni! 1626 01:31:53,200 --> 01:31:55,510 Láttu mig fá myndina. 1627 01:31:55,640 --> 01:31:57,870 Klósettpappír. Ertu að henda klósettpappir? 1628 01:31:58,000 --> 01:31:59,593 Láttu mig fá myndina. 1629 01:32:02,240 --> 01:32:05,358 Enga heimsku, bróðir. Láttu mig bara fá hana. 1630 01:32:05,480 --> 01:32:08,154 Þú getur lamið mig eins og þú vilt. Ég læt þig ekki fá myndina aftur. 1631 01:32:08,280 --> 01:32:09,270 Ó,já. 1632 01:32:15,800 --> 01:32:19,191 Nei, nei, nei. Peter, ég sagðist ekki vilja sjá þig. 1633 01:32:37,760 --> 01:32:41,355 Aloha, ég er Sara Marshall úr Glæpavettvangi: Vettvangur glæpsins. 1634 01:32:41,480 --> 01:32:42,914 Ef ég er ekki að leita sönnunargagna, 1635 01:32:43,040 --> 01:32:46,396 flýg ég með Flugfélagi Hawaii á uppáhaldsstaðina mína. 1636 01:32:46,520 --> 01:32:48,830 Hallið ykkur nú aftur og njótið flugsins. 1637 01:32:48,960 --> 01:32:50,871 Ég veit að ég geri það. Mahalo. 1638 01:32:51,320 --> 01:32:54,472 Allir hata þig 1639 01:32:54,600 --> 01:32:57,797 Allir óska þess að þú værir dauður 1640 01:32:57,920 --> 01:32:59,433 Því þú ert ömurlegur, Peter 1641 01:32:59,560 --> 01:33:01,312 Þú ert ömurlegur, Peter 1642 01:33:01,440 --> 01:33:04,558 Tónlistin þín er viðbjóður, Peter 1643 01:33:04,680 --> 01:33:06,159 Þú ert ömurlegur, Peter 1644 01:33:06,280 --> 01:33:07,714 Þú ert ömurlegur, Peter 1645 01:33:07,840 --> 01:33:10,912 Peter, þú gerir aldrei neitt gagn 1646 01:33:11,040 --> 01:33:12,439 Þú ert ömurlegur, Peter 1647 01:33:12,560 --> 01:33:16,679 Semdu tónlist í stað þess að semja þetta kjaftæði 1648 01:33:16,880 --> 01:33:18,439 Þetta er svo míkið sjálfshatur 1649 01:33:18,560 --> 01:33:21,632 Talaðu við sálfræðing Ég hata sálfræðinginn 1650 01:33:21,760 --> 01:33:23,114 Talaðu samt við hann 1651 01:33:23,240 --> 01:33:24,514 Ég þoli ekki sálfræðinginn 1652 01:33:24,640 --> 01:33:26,153 Þú þarft að tala við hann 1653 01:33:26,280 --> 01:33:27,679 Talaðu við sálfræðing 1654 01:33:27,800 --> 01:33:29,120 Ég fer ekki 1655 01:34:03,440 --> 01:34:08,674 Það er orðið erfitt að trúa að hlutirnir batni 1656 01:34:36,640 --> 01:34:37,630 Ástarbragð 1657 01:34:37,760 --> 01:34:41,116 Samið og leikstýrt af Peter Bretter Brúðusöngleikur um Drakúla 1658 01:34:53,760 --> 01:34:55,273 Hvað þarftu eiginlega að hugsa um? 1659 01:34:55,400 --> 01:34:56,435 D, hann... 1660 01:34:56,560 --> 01:34:58,870 Hún sleikti kónginn. Það telst ekki með. 1661 01:34:59,040 --> 01:35:01,634 -Auðvitað telst það með. Hann... -Hann hvað? 1662 01:35:01,760 --> 01:35:05,116 Hann hafnaði totti frá fyrrverandi kærustu á meðan hún var að. 1663 01:35:05,240 --> 01:35:07,993 Veistu hvernig það er fyrir karlmann? Blá eistu, Rachel. 1664 01:35:08,120 --> 01:35:10,111 Gaurinn er eins og Gandhi, en betri. 1665 01:35:10,240 --> 01:35:11,196 Hann er hrifinn af brúðum. 1666 01:35:11,320 --> 01:35:12,310 Ég elska brúður. 1667 01:35:14,000 --> 01:35:16,640 Ég elska Búrana, Lamb Chop. Ég elska Elmo. 1668 01:35:16,760 --> 01:35:20,037 Sesamstræti, Bert og Ernie, Snuffelupagus. Algjört æði. 1669 01:35:24,120 --> 01:35:27,511 Þetta er lag sem ég bjóst ekki við að semja 1670 01:35:27,640 --> 01:35:29,631 Bananótt mína eina 1671 01:35:29,760 --> 01:35:32,673 Fyrirgefið allt illt sem ég gerði 1672 01:35:32,800 --> 01:35:34,473 Ég er hættur að reyna 1673 01:35:34,600 --> 01:35:39,436 Draumurinn var dásamlegur Lát hann nú koma og deyða mig 1674 01:35:39,560 --> 01:35:40,994 Þarna er hann 1675 01:35:41,120 --> 01:35:43,680 Djöfullinn sem ásótti stræti Lundúna 1676 01:35:43,800 --> 01:35:45,234 Ég er kominn til að deyða þig 1677 01:35:45,360 --> 01:35:46,794 Hér er ég! 1678 01:35:46,920 --> 01:35:49,275 Ég læt þér blæða í dýflissunni 1679 01:35:49,400 --> 01:35:52,916 Hlýði þér aldrei Ríf úr þér vélindað 1680 01:35:53,040 --> 01:35:57,637 Herra Van Helsing Heyr orðið mitt 1681 01:35:57,760 --> 01:36:02,914 Hann er aðeins maður er þráir frelsið sitt 1682 01:36:03,040 --> 01:36:06,032 Legg hér hans lík Ei bölvun skal sem slík 1683 01:36:06,160 --> 01:36:07,798 Hann er allra verstur! 1684 01:36:19,920 --> 01:36:23,072 Ekki fara ástin mín 1685 01:36:23,200 --> 01:36:26,955 Ég get ekki kvatt 1686 01:36:27,080 --> 01:36:30,596 Veldi mínu er lokið 1687 01:36:30,720 --> 01:36:35,749 Tími til að deyja 1688 01:36:36,640 --> 01:36:38,199 Ég er ólétt 1689 01:36:38,320 --> 01:36:39,913 Drakúla 1690 01:36:40,040 --> 01:36:41,155 Hvað hef ég gert? 1691 01:36:41,280 --> 01:36:43,351 Hefur flogið á brott 1692 01:36:43,480 --> 01:36:44,675 Hver myrti Drakúla? 1693 01:36:44,800 --> 01:36:48,031 En hann fann bragð 1694 01:36:48,160 --> 01:36:50,959 Ástarbragð 1695 01:36:51,080 --> 01:36:53,515 Líf mitt er lygi 1696 01:36:53,640 --> 01:36:59,033 Ljúfi Drakúla Ég sakna látna prinsins míns 1697 01:36:59,160 --> 01:37:03,119 Hann sé aldrei meir 1698 01:37:03,240 --> 01:37:05,550 Fyrr en ég dey 1699 01:37:05,680 --> 01:37:08,752 En dásamlegur draumur 1700 01:37:08,880 --> 01:37:14,114 Að finna ástarbragð 1701 01:37:14,240 --> 01:37:20,316 Ástarbragð 1702 01:37:48,080 --> 01:37:51,869 Vá. Þú komst. Ég trúi því ekki. 1703 01:37:52,920 --> 01:37:54,718 Peter, þetta er frábært. 1704 01:37:54,840 --> 01:37:57,798 -Þetta var mjög fyndið. Já. -Takk fyrir. 1705 01:37:57,920 --> 01:37:59,433 Ég vissi ekki að þetta væri gamanleikur 1706 01:37:59,560 --> 01:38:03,918 fyrr en einhver sagði mér það og þá gekk allt upp. 1707 01:38:06,000 --> 01:38:09,118 -Hve lengi verðurðu í bænum? -Það er óákveðið. 1708 01:38:09,240 --> 01:38:10,196 -Djörf. -Já. 1709 01:38:10,320 --> 01:38:11,355 Ég er að skoða nokkra skóla. 1710 01:38:14,280 --> 01:38:16,794 -Til hamingju. -Kannski. 1711 01:38:19,880 --> 01:38:21,473 Þú hringdir aldrei. 1712 01:38:22,680 --> 01:38:25,877 Þú bannaðir mér það. Og ég hlýddi. 1713 01:38:27,000 --> 01:38:29,037 -Einmitt. -Var ekki auðvelt. 1714 01:38:29,160 --> 01:38:31,470 Kannski hringdi ég einu sinni og skellti á. 1715 01:38:31,600 --> 01:38:33,989 -Nei. Nei. -Úr leyninúmeri. 1716 01:38:34,800 --> 01:38:35,756 Nei. 1717 01:38:36,480 --> 01:38:37,550 Kannski. 1718 01:38:37,680 --> 01:38:39,796 -Peter! -Vel gert, Bretter. 1719 01:38:39,920 --> 01:38:40,990 Þú ættir að fara til baka. 1720 01:38:41,120 --> 01:38:43,157 Viltu gera eitthvað með mér á meðan þú ert hér? 1721 01:38:43,280 --> 01:38:45,556 -Kannski út að borða eða... -Já. 1722 01:38:45,680 --> 01:38:47,796 -Hefurðu enn númerið mitt? -Já, ég hringi í þig. 1723 01:38:47,920 --> 01:38:50,434 -Farðu. -Já, ég ætti að gera það. 1724 01:38:50,560 --> 01:38:52,358 Já. Blandaðu geði. 1725 01:38:56,320 --> 01:38:57,469 -Hæ, Peter! -Hæ, Bretter! 1726 01:38:57,600 --> 01:38:59,113 Komdu og hittu mömmu mína! 1727 01:38:59,240 --> 01:39:01,754 -Farðu. -Ég fer. 1728 01:39:01,880 --> 01:39:03,393 -Hæ, Peter. -Vel gert, Bretter. 1729 01:39:03,520 --> 01:39:05,352 Leikritið var sjúkt, maður. Flott hjá þér. 1730 01:39:05,480 --> 01:39:07,517 -Vel gert. -Flott, maður. Þetta var magnað. 1731 01:39:07,640 --> 01:39:08,675 Svo svalt! 1732 01:39:08,800 --> 01:39:10,632 Til hamingju, Peter. 1733 01:39:10,760 --> 01:39:14,037 Ég vildi þakka þér fyrir. Ég skemmti mér svo vel. 1734 01:39:14,160 --> 01:39:16,390 Gott. Nú ætla ég að fara úr búningnum 1735 01:39:16,520 --> 01:39:18,238 -því ég fæ núningssár. -Nóg sagt. 1736 01:39:18,360 --> 01:39:20,351 -Til hamingju. -Takk fyrir. 1737 01:39:45,280 --> 01:39:46,350 Peter? 1738 01:39:49,600 --> 01:39:52,797 Ég var að hringja í þig. 1739 01:39:58,000 --> 01:40:00,037 -Vá. -Ó, Peter. 1740 01:40:00,840 --> 01:40:03,673 -Fyrirgefðu. -Hættu að hlæja. 1741 01:40:04,720 --> 01:40:06,836 Viltu hætta að hlæja? 1742 01:40:08,920 --> 01:40:10,354 Ég saknaði þín. 1743 01:40:11,400 --> 01:40:12,356 Ég bara... 1744 01:40:12,480 --> 01:40:16,872 Ég vildi segja þér að ég hef verið að hugsa svo mikið um... 1745 01:41:05,320 --> 01:41:09,154 Í haust snýr Sara Marshall aftur í nýju hlutverki. 1746 01:41:09,280 --> 01:41:12,875 Veistu ekki til þess að konan þín hafi átt neina óvini? 1747 01:41:13,000 --> 01:41:15,469 Búið ykkur undir djarfasta þátt sjónvarpsins. 1748 01:41:15,600 --> 01:41:18,718 -Kom heim og hún lá bara þarna. -Einmitt. 1749 01:41:18,840 --> 01:41:21,992 Í heimi þar sem enginn veit hverjum má treysta. 1750 01:41:25,320 --> 01:41:28,073 Charlie, hver er Franco Marconi? 1751 01:41:28,200 --> 01:41:31,113 -Nei. Nei. -Byssa, byssa. Slepptu henni. 1752 01:41:31,240 --> 01:41:34,312 Fylgdu dýrseðlinu. 1753 01:41:34,440 --> 01:41:35,669 DÝRSEÐLI 1754 01:41:35,800 --> 01:41:37,279 NBC í haust 1755 01:41:37,400 --> 01:41:40,552 -Hvernig vissirðu það? -Hún er dýramiðill. 1756 01:41:41,560 --> 01:41:43,437 Sara Marshall snýr aftur í Dýrseðli. 1757 01:41:43,560 --> 01:41:44,959 DÝRSEÐLI NBC í haust 1758 01:41:45,480 --> 01:41:46,595 Lífið er tíkarlegt. 1759 01:41:46,720 --> 01:41:48,393 Og þannig verður þú þar sem þú lendir. 1760 01:46:17,080 --> 01:46:18,036 Icelandic