1 00:00:15,109 --> 00:00:17,829 "Vatn og marmari og þessi þögn... 2 00:00:19,149 --> 00:00:21,589 sem er hvorki rofin af hjóli né hófi. 3 00:00:22,309 --> 00:00:26,469 Borg eins og vatnalilja. Minna séð en íhuguð. 4 00:00:27,709 --> 00:00:29,029 Hallarveggur og þak... 5 00:00:30,949 --> 00:00:33,109 í ófrjósömu vatni hreyfingarlaus. 6 00:00:34,029 --> 00:00:36,309 Án grænnar áminningar um lifandi gras. 7 00:00:37,869 --> 00:00:41,469 Borg án gleði eða þreytu. 8 00:00:41,549 --> 00:00:45,109 Ásýnd sína, sjálf hún fjarlægist." 9 00:00:49,109 --> 00:00:51,109 Feneyjar eftir Arthur Symons. 10 00:00:51,189 --> 00:00:52,509 Hvernig... 11 00:00:52,589 --> 00:00:55,349 Heldurðu að þú sért sá fyrsti sem lest þetta 12 00:00:55,429 --> 00:00:57,429 á brú... í Feneyjum? 13 00:01:01,029 --> 00:01:03,789 -Ég veit um betra ljóð eftir Symons. -Er það? 14 00:01:04,349 --> 00:01:05,669 Ég skal sýna þér það. 15 00:01:10,429 --> 00:01:13,269 Vertu þakklát að ég las það ekki fyrir þig í gondóla. 16 00:04:16,029 --> 00:04:18,189 -Hvað er allt þetta? -Morgunverður. 17 00:04:18,909 --> 00:04:20,829 Ég fór í búðina þegar þú varst úti. 18 00:04:20,909 --> 00:04:24,549 -Það var fallega gert. -Meira sjálfhverft en fallegt. 19 00:04:24,629 --> 00:04:27,309 Ég sá ástandið á ísskápnum síðast þegar ég var hérna. 20 00:04:28,509 --> 00:04:30,909 Heimilisstörf eru ekki mín sterkasta hlið. 21 00:04:30,989 --> 00:04:32,309 Ég tók eftir því. 22 00:04:34,229 --> 00:04:35,989 Takk fyrir. 23 00:04:36,069 --> 00:04:38,029 Mitt. Þitt. 24 00:04:38,989 --> 00:04:41,069 Ómengað af beikoninu mínu, engar áhyggjur. 25 00:04:42,149 --> 00:04:43,469 Frábært. 26 00:04:44,869 --> 00:04:46,509 Bon appétit. 27 00:04:50,429 --> 00:04:52,029 Þarna eru baunir, ef þú vilt. 28 00:05:17,989 --> 00:05:19,789 -Halló. -Við... 29 00:05:20,509 --> 00:05:21,909 Við misstum Juno, Charlie. 30 00:05:24,069 --> 00:05:25,669 Hvað? 31 00:05:25,749 --> 00:05:27,189 Hvað áttu við með "misstum"? 32 00:05:27,269 --> 00:05:30,349 Merki frá neyðarsendinum barst seint í gærkvöldi. 33 00:05:38,429 --> 00:05:39,749 Charlie, ertu þarna? 34 00:05:44,269 --> 00:05:45,589 Ég er hérna... 35 00:05:46,109 --> 00:05:48,349 Við vorum að tala við þau, hvernig... 36 00:05:49,469 --> 00:05:50,789 Hvað... 37 00:05:52,389 --> 00:05:55,389 Tvö önnur merki frá neyðarsendum bárust frá... 38 00:05:56,229 --> 00:05:58,309 Frá togurum á sama svæði. 39 00:06:01,069 --> 00:06:02,909 Norska strandgæslan er á svæðinu. 40 00:06:04,869 --> 00:06:06,189 Að leita að þeim. 41 00:06:08,029 --> 00:06:10,589 Komst einhver frá borði áður en hann sökk? 42 00:06:14,229 --> 00:06:16,389 Ég læt þig vita um leið og við vitum meira. 43 00:06:17,429 --> 00:06:18,749 Um leið og við finnum þau. 44 00:06:19,909 --> 00:06:21,749 -Ókei... -Ókei. 45 00:08:29,789 --> 00:08:31,109 Vibrio vulnificus? 46 00:08:31,789 --> 00:08:33,109 Það er baktería 47 00:08:33,189 --> 00:08:36,749 sem myndar eiturefni þegar hún kemst í snertingu við blóð. 48 00:08:36,829 --> 00:08:39,389 Venjulega í gegnum opið sár við meðhöndlun 49 00:08:39,469 --> 00:08:43,229 eða við að borða hrátt sjávarfang sem er veitt í heitu vatni. 50 00:08:43,309 --> 00:08:46,909 -Hún er algengust í Mexíkóflóa. -Svo við vitum hvað um ræðir. 51 00:08:49,309 --> 00:08:50,629 Já, já... 52 00:08:53,389 --> 00:08:54,909 -En? -Um... 53 00:08:54,989 --> 00:08:58,709 Blóðið okkar inniheldur frumur sem eyða Vibrios. 54 00:08:58,789 --> 00:09:02,069 Þess vegna er sýkingin sjaldnast banvæn, en í þessu tilfelli... 55 00:09:02,149 --> 00:09:03,469 Komdu og sjáðu. 56 00:09:06,869 --> 00:09:08,989 Vibrio er að eyða blóðinu. 57 00:09:10,189 --> 00:09:12,149 Á undraverðum hraða. 58 00:09:13,069 --> 00:09:15,469 Þetta hlýtur að vera stökkbreyting eða... 59 00:09:16,109 --> 00:09:17,429 Eða nýtt afbrigði. 60 00:09:18,989 --> 00:09:21,229 Við erum heppin að enginn annar fékk hana. 61 00:09:23,549 --> 00:09:25,829 Það er fleira fólk smitað. 62 00:09:25,909 --> 00:09:27,509 Ég frétti það í morgun. 63 00:09:27,589 --> 00:09:29,709 -Hvar? -Á veitingastað ofar á ströndinni. 64 00:09:31,389 --> 00:09:32,709 Enginn þeirra er á lífi. 65 00:09:40,669 --> 00:09:42,429 Skelin er eins og D í laginu, 66 00:09:42,509 --> 00:09:45,869 gular og brúnar rendur til skiptis eins og á fjöruskel. 67 00:09:45,949 --> 00:09:48,029 Tveir hlutar, tengdir með liðbandi, 68 00:09:48,109 --> 00:09:51,189 en fullvaxin er hún á stærð við nögl á fingri. 69 00:09:51,269 --> 00:09:53,069 Þessi er tvöfalt stærri. 70 00:09:55,349 --> 00:09:57,629 En kræklingar geta ekki synt, er það? 71 00:09:57,709 --> 00:10:00,989 Þeir geta það á lirfustigi. Þannig hljóta þeir að hafa fundið 72 00:10:01,069 --> 00:10:03,269 og fest sig við Barrier Queen. 73 00:10:04,349 --> 00:10:07,269 Skipið fór annan og kom 18 dögum síðar. 74 00:10:07,349 --> 00:10:10,709 Og á þeim tíma voru þeir orðnir tugir, kannski hundruð þúsundir. 75 00:10:10,789 --> 00:10:13,629 Engin kræklingategund getur fjölgað sér á þeim hraða. 76 00:10:13,709 --> 00:10:15,189 Ég sendi sýni 77 00:10:15,269 --> 00:10:18,229 til raðgreiningar í lífrannsóknarstofu háskólans. 78 00:10:18,309 --> 00:10:21,309 Þá ættum við að vita hvort þetta sé sökkbreyting eða... 79 00:10:22,029 --> 00:10:23,389 ný tegund. 80 00:10:23,469 --> 00:10:24,949 Dr. Oliviera? 81 00:10:25,029 --> 00:10:26,469 Hvað er þetta? 82 00:10:30,229 --> 00:10:33,109 Þetta virðist vera einhvers konar lífrænt efni. 83 00:10:33,189 --> 00:10:34,709 Getum við rannsakað það? 84 00:10:34,789 --> 00:10:36,109 Já, Leon. 85 00:10:36,189 --> 00:10:39,789 Ég bæti því við hina níu þúsund hlutina sem ég þarf að gera í dag. 86 00:10:39,869 --> 00:10:41,189 Eitthvað fleira? 87 00:10:43,189 --> 00:10:44,509 Já, reyndar. 88 00:10:45,469 --> 00:10:47,789 Mig langar að kryfja háhyrninginn á ströndinni. 89 00:10:47,869 --> 00:10:49,989 Drapst hann ekki af sárum sínum? 90 00:10:50,069 --> 00:10:52,269 Hann réðst á bátinn að ástæðulausu. 91 00:10:52,869 --> 00:10:54,869 Eins og hvalurinn sem réðst á Lady Wexham 92 00:10:54,949 --> 00:10:57,509 og dráttarbátana sem drógu Barrier Queen inn í höfn. 93 00:10:57,589 --> 00:11:00,709 Ég vil leita að mengunarvaldi sem hafði áhrif á hegðun hans. 94 00:11:00,789 --> 00:11:02,829 Leon, við erum alveg nógu undirmönnuð. 95 00:11:02,909 --> 00:11:04,829 -Ég get gert það. -Þú hefur aldrei 96 00:11:04,909 --> 00:11:07,629 -krufið á vettvangi áður. -Einu sinni er allt fyrst. 97 00:11:08,789 --> 00:11:10,709 Ég get fengið nemendur til að aðstoða. 98 00:11:10,789 --> 00:11:12,869 Koma þeim út, svo þeir séu ekki fyrir þér. 99 00:11:16,429 --> 00:11:19,069 Heldurðu að háhyrningur sé nógu stórt fyrsta verkefni? 100 00:11:19,149 --> 00:11:20,549 -Ekkert mál. -Jæja. 101 00:11:21,109 --> 00:11:22,789 En þeir eru á þína ábyrgð. 102 00:11:35,549 --> 00:11:37,349 Hann var plast í maganum, 103 00:11:37,429 --> 00:11:40,469 en magi og þarmar voru ekki stíflaðir. 104 00:11:40,549 --> 00:11:42,309 -Tókstu vefjasýni? -Já. 105 00:11:42,949 --> 00:11:46,269 Við rannsökuðum leifar af mengun, PCB-efni... 106 00:11:47,069 --> 00:11:48,749 -Sýkingar? -Engar. 107 00:11:48,829 --> 00:11:51,029 Sárin voru djúp en þau voru hrein. 108 00:11:51,109 --> 00:11:53,109 Ég tók fjölda blóðsýna til að vera viss. 109 00:11:53,189 --> 00:11:56,189 En... Ég fann dálítið sem ég hef aldrei séð. 110 00:12:02,229 --> 00:12:03,909 Lítinn kökk við heilastofninn. 111 00:12:05,349 --> 00:12:06,669 Blóðkökk? 112 00:12:07,989 --> 00:12:09,309 Ekki blóð. 113 00:12:10,789 --> 00:12:12,629 Voru skemmdir á heilanum? 114 00:12:12,709 --> 00:12:14,989 -Einhver merki um slag? -Ekkert. 115 00:12:17,309 --> 00:12:19,029 Veistu hvað þetta er? 116 00:12:19,109 --> 00:12:21,909 Þetta virðist vera eitthvað sem vex í heilavefnum. 117 00:12:21,989 --> 00:12:23,669 Kannski eins og sveppur. 118 00:12:23,749 --> 00:12:26,989 Og já, ég bæti því við rannsóknirnar sem þú vilt að ég geri. 119 00:12:55,869 --> 00:12:57,469 Áfram, áfram, áfram. 120 00:12:57,549 --> 00:12:58,869 Stopp! 121 00:13:26,509 --> 00:13:27,829 Heyrðu! 122 00:14:48,549 --> 00:14:50,509 Tólf mál til viðbótar komu inn í morgun. 123 00:14:50,589 --> 00:14:53,629 Einhver sem borðaði eða kom við humar? 124 00:14:53,709 --> 00:14:57,029 Nei. Eða neinn skelfisk. 125 00:14:57,109 --> 00:14:59,949 -Hlýtur að berast með lofti. -Nei, það getur ekki verið. 126 00:15:00,029 --> 00:15:02,789 Og ef svo væri, myndum við sjá fleiri tilfelli. 127 00:15:02,869 --> 00:15:04,629 Hvernig þá? 128 00:15:11,389 --> 00:15:13,109 Ruslakvörnin. 129 00:15:13,189 --> 00:15:14,629 Afsakið? 130 00:15:14,709 --> 00:15:18,949 Eigandinn á veitingastaðnum sagði að humarinn hefði farið í kvörnina. 131 00:15:19,989 --> 00:15:21,789 Vibrio vulnificus... 132 00:15:25,189 --> 00:15:26,669 Er í vatnskerfinu. 133 00:15:29,629 --> 00:15:33,989 Dömur mínar og herrar, við viljum biðja ykkur að vera róleg. 134 00:15:34,069 --> 00:15:36,789 Við erum hér og sjáum um ykkur. 135 00:15:44,909 --> 00:15:47,269 -Hvert ætlarðu að senda þau? -Til Corbigny. 136 00:15:47,349 --> 00:15:50,149 Ég... Við þurfum að koma þeim frá ströndinni. 137 00:15:50,229 --> 00:15:51,709 Frá vatninu. 138 00:15:51,789 --> 00:15:53,509 Er einhver í húsinu? 139 00:15:53,589 --> 00:15:57,389 Nei, þar sem ég get ekki farið, er ég að biðja þig að hitta þau þar. 140 00:15:58,149 --> 00:16:00,909 Cécile, sjáðu til, ég veit að þú hefur áhyggjur... 141 00:16:00,989 --> 00:16:03,069 -Ekki gera þetta, Michael. -Gera hvað? 142 00:16:04,589 --> 00:16:06,269 Segja að ég geri of mikið úr þessu. 143 00:16:08,309 --> 00:16:10,749 Er þetta virkilega nauðsynlegt? Ég bara spyr. 144 00:16:10,829 --> 00:16:12,349 Af hverju koma þau ekki hingað? 145 00:16:12,429 --> 00:16:15,389 Því þú ert ekki heldur öruggur. Ég er að segja það. 146 00:16:15,469 --> 00:16:18,149 Við vitum ekki hversu langt og hratt þetta breiðist út 147 00:16:18,229 --> 00:16:22,069 og vitum ekkert fyrr en fólk verður veikt og deyr! 148 00:16:26,389 --> 00:16:28,949 -Hvenær fara þau? -Ég er að pakka í bílinn. 149 00:16:31,349 --> 00:16:32,669 Ókei. 150 00:16:33,229 --> 00:16:35,629 -Ætlarðu að fara? -Já, ég fer. 151 00:16:38,589 --> 00:16:40,309 Eins gott að netið virki. 152 00:16:42,629 --> 00:16:43,949 Ég lofa engu. 153 00:16:48,389 --> 00:16:49,829 Takk fyrir, Michael. 154 00:16:52,469 --> 00:16:55,309 Ef þið verðið að stoppa, ekki nota kranavatnið. 155 00:16:55,389 --> 00:16:59,349 Ókei? Notið aðeins spritt og vatn úr flösku, skilið? 156 00:16:59,429 --> 00:17:02,389 Þegar þið komið, sjóðið vatnið. Engar sturtur, né böð. 157 00:17:02,469 --> 00:17:05,269 Ég er ekki með próf, hvað ef löggan stoppar okkur? 158 00:17:05,349 --> 00:17:07,869 Hún gerir það ekki. Og þú ert góður bílstjóri. 159 00:17:07,949 --> 00:17:10,149 Pabbi hittir ykkur í húsinu. 160 00:17:11,229 --> 00:17:13,549 Ókei? Hann verður kominn. 161 00:17:13,629 --> 00:17:15,469 Hvenær kemur þú? 162 00:17:16,229 --> 00:17:17,709 Eins fljótt og ég get, vinur. 163 00:17:20,789 --> 00:17:23,429 Vertu góður við systur þína og hjálpaðu henni, ókei? 164 00:17:23,509 --> 00:17:26,029 Ég er með kort í símanum ef að hún villist. 165 00:17:29,309 --> 00:17:30,629 Ókei, farið. 166 00:17:35,709 --> 00:17:37,869 Ætlarðu að koma eða ertu bara að segja það? 167 00:17:37,949 --> 00:17:40,669 Auðvitað kem ég, Isabelle. Komdu hingað... 168 00:17:47,549 --> 00:17:49,229 Hringdu þegar þið eruð komin. 169 00:17:49,309 --> 00:17:50,909 -Ókei. -Lofarðu? 170 00:17:53,229 --> 00:17:54,709 Farið. 171 00:18:01,469 --> 00:18:03,509 -Ég elska þig, Louis. -Ég elska þig, mamma. 172 00:18:04,509 --> 00:18:05,829 Ég elska þig, Isabelle. 173 00:18:09,029 --> 00:18:10,349 Elska þig líka. 174 00:18:32,349 --> 00:18:36,669 MIFUNE FOUNDATION GENF - SVISS 175 00:18:39,949 --> 00:18:42,509 Dr. Johanson? Herra Sato getur hitt þig núna. 176 00:18:42,589 --> 00:18:43,909 Dásamlegt. 177 00:18:47,149 --> 00:18:49,189 Herra Sato, takk fyrir að gefa þér tíma. 178 00:18:50,029 --> 00:18:51,509 Gerðu svo vel. 179 00:18:51,589 --> 00:18:54,469 -Má bjóða þér eitthvað? -Nei, takk, ég er góður. 180 00:18:56,429 --> 00:18:57,749 Hvenær komstu svo? 181 00:18:58,509 --> 00:19:01,149 -Bara í morgun. -Ætlarðu að vera á ráðstefnunni? 182 00:19:01,229 --> 00:19:04,909 Nei, nei. En mér skilst að þú ætlir að tala? 183 00:19:05,589 --> 00:19:10,469 "Umbreytandi kraftur vísinda í kjölfar heimsfaraldurs." 184 00:19:11,869 --> 00:19:14,149 Mér hefur verið veitt 30 mínútur. 185 00:19:14,749 --> 00:19:17,549 Með spurningum, ef það verða einhverjar. 186 00:19:20,189 --> 00:19:21,509 Ég vissi ekki 187 00:19:21,589 --> 00:19:24,309 að herra Mifune hefði áhuga á tæki innan læknisfræði. 188 00:19:25,629 --> 00:19:27,949 Það er nýleg þróun. 189 00:19:28,029 --> 00:19:31,869 Útspil í áhuga hans á umhverfis líftækni. 190 00:19:35,549 --> 00:19:37,069 Mér skildist á frk. Lund 191 00:19:37,149 --> 00:19:39,589 að þú hefðir eitthvað sem við hefðum áhuga á. 192 00:19:39,669 --> 00:19:40,989 Já. 193 00:19:42,389 --> 00:19:44,789 Ég var að vona að þú hefðir eitthvað... 194 00:19:45,589 --> 00:19:48,149 sem við hefðum áhuga á, ef þetta reynist nothæft. 195 00:19:48,229 --> 00:19:49,549 Ég skil. 196 00:19:51,669 --> 00:19:52,989 Ef þú gætir bara... 197 00:19:53,789 --> 00:19:56,309 sent það áleiðis fyrr en seinna. 198 00:19:57,149 --> 00:19:58,469 Auðvitað. 199 00:19:59,309 --> 00:20:00,629 Þetta er krefjandi tími. 200 00:20:01,309 --> 00:20:02,629 Þetta er það. 201 00:20:04,269 --> 00:20:07,109 Sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á sjóflutningum. 202 00:20:10,949 --> 00:20:13,349 Marglyttan í Adríahafinu, 203 00:20:13,429 --> 00:20:17,149 truflunin sem hvalaárásirnar ollu í Kyrrahafinu. 204 00:20:18,269 --> 00:20:21,029 Barrier Queen er eitt af ykkar, ekki satt? 205 00:20:23,469 --> 00:20:25,869 Ekki mínu. Herra Mifune á það. 206 00:20:25,949 --> 00:20:28,109 Ég rek stofnun herra Mifunes. 207 00:20:29,669 --> 00:20:32,109 Önnur áhugamál herra Mifune 208 00:20:32,189 --> 00:20:33,789 eru ekki mitt áhyggjuefni. 209 00:20:34,629 --> 00:20:36,069 En þú veist það. 210 00:20:36,149 --> 00:20:38,109 Ég rannsakaði málið. 211 00:20:40,309 --> 00:20:43,069 Er það satt sem sagt er um Barrier Queen? 212 00:20:45,949 --> 00:20:47,749 Að hvalir hafi ráðist á 213 00:20:47,829 --> 00:20:49,589 dráttarbátana sem drógu hana? 214 00:20:51,629 --> 00:20:53,429 Svo er sagt. 215 00:20:58,789 --> 00:21:00,669 Ég hef samband um leið og ég get. 216 00:21:00,749 --> 00:21:02,629 Aðstoðarmaður minn getur fylgt þér út. 217 00:21:02,709 --> 00:21:04,869 Nei, ég hlýt að finna leiðina. 218 00:21:06,269 --> 00:21:08,509 Takk fyrir að gefa þér tíma. 219 00:21:08,589 --> 00:21:09,909 Mín var ánægjan. 220 00:21:23,389 --> 00:21:26,709 MIFUNE ENTERPRISES TÓKÝÓ - JAPAN 221 00:21:32,549 --> 00:21:33,869 Er þetta sama tegund? 222 00:21:35,349 --> 00:21:37,029 Ef þú skoðar á myndirnar 223 00:21:37,109 --> 00:21:40,389 og berð saman ísormana sem fundust í Noregshafi 224 00:21:40,469 --> 00:21:42,789 við þá sem við fundum, 225 00:21:42,869 --> 00:21:46,069 sérðu að þeir eru stærri en eru með sömu kjálkana 226 00:21:46,149 --> 00:21:48,149 og sömu hvössu ílöngu tennurnar. 227 00:21:48,949 --> 00:21:51,389 Svo já, ég myndi segja að þeir væru sama tegund. 228 00:21:54,549 --> 00:21:58,189 Hversu mikil ógn eru þeir? 229 00:21:58,829 --> 00:22:02,269 Útblásturinn á Thorvaldson gæti hafa verið slys, 230 00:22:02,349 --> 00:22:06,029 en við ættum að halda skipunum frá þeim svæðum sem ormarnir fundust. 231 00:22:07,389 --> 00:22:09,789 Hverjir vita um þá, fyrir utan Hovestad? 232 00:22:10,709 --> 00:22:13,429 Enginn. En það er bara tímaspursmál. 233 00:22:14,549 --> 00:22:19,709 Spurningin er, hvaða hagsmunum þjónar dr. Johanson? 234 00:22:21,069 --> 00:22:23,949 Hann vinnur ekki fyrir Hovestad, 235 00:22:24,029 --> 00:22:25,989 ef þú ert að spyrja að því. 236 00:22:26,069 --> 00:22:27,549 Eða svo segir hann. 237 00:22:29,629 --> 00:22:31,629 Ég hef enga ástæðu til að efast um hann. 238 00:22:32,229 --> 00:22:33,589 Ekki ég heldur. 239 00:22:33,669 --> 00:22:35,349 En það er best að komast að því. 240 00:22:50,229 --> 00:22:51,869 -Hæ. -Hæ. 241 00:22:51,949 --> 00:22:53,589 Hvernig gekk? 242 00:22:53,669 --> 00:22:55,189 Eins... og ég bjóst við. 243 00:22:56,269 --> 00:22:57,989 -En þú hittir Riku Sato? -Já. 244 00:22:58,069 --> 00:23:01,749 Já. Hann var sjarmerandi. Mjög höfðinglegur. 245 00:23:01,829 --> 00:23:03,549 -Er þessi í lagi? -Já. 246 00:23:03,629 --> 00:23:06,189 Hvort að hann hjálpi okkur, veit ég ekki? 247 00:23:06,789 --> 00:23:09,109 Ef það er honum í hag, þá gerir hann það. 248 00:23:09,189 --> 00:23:11,629 Og heldurðu að það sé honum í hag? 249 00:23:12,669 --> 00:23:15,269 Aito Mifune fjárfesti í lífrænni meðferð 250 00:23:15,349 --> 00:23:17,949 á menguðu umhverfi, meðal annars sjónum, 251 00:23:18,029 --> 00:23:21,149 -áður en nokkur fór að ræða það. -Einmitt... 252 00:23:21,229 --> 00:23:22,549 Jæja, þú veist, 253 00:23:22,629 --> 00:23:26,229 að bjarga heiminum er uppáhalds afþreying milljarðamæringa. 254 00:23:26,309 --> 00:23:28,629 Svo lengi sem það skerðir ekki hagnaðinn. 255 00:23:30,309 --> 00:23:32,549 Það er hægt að gera bæði. 256 00:23:34,269 --> 00:23:36,069 -Gera gagn og þéna peninga? -Já. 257 00:23:36,149 --> 00:23:38,429 Rétt. Ég meina, maðurinn er dýrlingur. 258 00:23:39,189 --> 00:23:42,149 Ég sagði það ekki. Þú ert ekki sanngjarn. 259 00:23:43,789 --> 00:23:47,709 Kannski ekki. Það er rétt. Getum við talað um eitthvað annað? 260 00:23:47,789 --> 00:23:49,309 Ég er að reyna að hjálpa. 261 00:23:50,149 --> 00:23:53,349 -Ég veit og ég er þakklátur. -Af hverju ertu þá svona... 262 00:23:53,909 --> 00:23:55,669 -Svona hvernig? -Svona erfiður! 263 00:23:58,989 --> 00:24:00,309 Því ég... 264 00:24:04,949 --> 00:24:06,509 Því ég ætti ekki að vera hérna. 265 00:24:07,029 --> 00:24:10,149 Með þér. Einn. 266 00:24:13,309 --> 00:24:14,629 En ég er það. 267 00:24:15,909 --> 00:24:19,109 Um leið og þú hringdir, um leið og ég sá þig, vissi... 268 00:24:20,189 --> 00:24:23,709 ég að þetta myndi gerast, því ég vil að það gerist. 269 00:24:24,949 --> 00:24:26,669 Og núna sit ég hérna. 270 00:24:27,949 --> 00:24:29,989 Á móti þér og ég... 271 00:24:31,109 --> 00:24:33,069 get ekki hugsað um neitt annað. 272 00:24:37,429 --> 00:24:39,029 Svo... 273 00:24:39,829 --> 00:24:42,309 Ég verð að vita það, hringdirðu bara vegna vinnu? 274 00:24:48,269 --> 00:24:50,189 Ég vildi fá ráð hjá þér, Sigur. 275 00:24:51,629 --> 00:24:53,389 Því ég vissi að ég fengi það. 276 00:24:53,469 --> 00:24:56,709 Og að það væri heiðarlegt. Sanngjarnt. 277 00:24:58,069 --> 00:25:01,589 Og það myndi láta mig, eða okkur, Hovestad, hlusta. 278 00:25:03,629 --> 00:25:04,949 Já. 279 00:25:11,749 --> 00:25:14,349 Það þýðir ekki að ég vildi ekki sjá þig aftur. 280 00:25:17,949 --> 00:25:20,269 Afsakið? Get ég fengið reikninginn, takk? 281 00:25:24,189 --> 00:25:26,749 -Ég... ætla að fara að sofa. -Já, góða nótt. 282 00:27:19,829 --> 00:27:21,629 Þeir fundu Juno, Charlie. 283 00:27:25,069 --> 00:27:26,389 Fundu þeir einhvern? 284 00:27:28,269 --> 00:27:29,669 Nei. 285 00:27:31,029 --> 00:27:33,829 Það er talið að allir hafi verið um borð þegar hann sökk. 286 00:27:42,029 --> 00:27:45,509 Prófessor Lehman samþykkti sendiferð til að komast að því hvað gerðist. 287 00:27:47,629 --> 00:27:50,269 ef þeir finna eitthvað, senda þeir okkur myndefnið. 288 00:27:53,109 --> 00:27:54,429 Ég er að koma. 289 00:27:56,109 --> 00:27:58,869 -Charlie... -Þau voru vinir okkar. Mig langar... 290 00:28:00,669 --> 00:28:02,149 Ég þarf að vera með ykkur. 291 00:28:42,109 --> 00:28:43,429 Hvað er allt þetta? 292 00:28:43,509 --> 00:28:46,229 Við höfum verið að ræða skýrslurnar um hvalaárásirnar. 293 00:28:46,309 --> 00:28:48,989 Þetta er staðsetningin á árásinni á Lady Wexham. 294 00:28:49,069 --> 00:28:52,909 Þetta eru staðsetningarnar á hinum árásunum í Norðvestur-Kyrrahafi. 295 00:28:52,989 --> 00:28:54,629 Við erum að reyna finna út 296 00:28:54,709 --> 00:28:57,189 hvort að það sé eitthvað sem tengi þær. 297 00:29:03,789 --> 00:29:05,389 Er í lagi að ég... 298 00:29:05,469 --> 00:29:06,789 Já, auðvitað. 299 00:29:24,989 --> 00:29:26,509 Ég hefði átt að sjá það fyrr. 300 00:29:29,389 --> 00:29:31,069 Þetta er farleiðin. 301 00:29:32,949 --> 00:29:35,109 Allar árásirnar eiga sér stað á henni. 302 00:29:37,589 --> 00:29:40,029 Svo ef það er eitthvað sem hefur áhrif á hvalina, 303 00:29:40,949 --> 00:29:44,149 er það að gerast í kringum flutninginn. 304 00:30:10,429 --> 00:30:12,469 -Þeir eru sofandi, ekki satt? -Jú. 305 00:30:12,549 --> 00:30:14,109 -Allir? -Já. 306 00:30:14,189 --> 00:30:17,069 -Hversu lengi? -Fimmtán mínútur, í mesta lagi. 307 00:30:45,269 --> 00:30:47,069 Trúi ekki að ég hafi fallist á þetta. 308 00:31:56,149 --> 00:31:57,469 Koma svo, strákur. 309 00:32:23,069 --> 00:32:24,389 Fjandans... 310 00:32:24,989 --> 00:32:26,309 -Hvað? -Þeir eru að vakna. 311 00:32:26,389 --> 00:32:27,709 Hversu margir? 312 00:32:28,789 --> 00:32:30,109 Allir. 313 00:32:30,189 --> 00:32:31,869 Það er alveg frábært... 314 00:32:50,869 --> 00:32:52,629 Ræstu vélina! 315 00:33:10,949 --> 00:33:12,549 Drífðu þig! 316 00:34:19,269 --> 00:34:20,589 Halló? 317 00:34:20,669 --> 00:34:23,669 -Dr. Johanson, þetta er Riku Sato. -Herra Sato. 318 00:34:25,229 --> 00:34:28,189 Í skiptum fyrir traustið sem þú sýndir okkur, 319 00:34:28,269 --> 00:34:30,069 ætla ég að sýna þér það sama. 320 00:34:31,989 --> 00:34:33,309 Þið funduð ormana... 321 00:34:33,949 --> 00:34:35,429 Við gerðum það, já. 322 00:34:35,509 --> 00:34:37,589 -Hvar? -Í landgrunnshallanum 323 00:34:37,669 --> 00:34:39,549 við suðausturströnd Indlands, 324 00:34:39,629 --> 00:34:42,069 í Nankai Trough og Suður-Kínahafi. 325 00:34:42,669 --> 00:34:43,989 Hversu útbreiddir eru þeir? 326 00:34:44,629 --> 00:34:46,469 Ég áframsendi það sem við vitum. 327 00:34:48,109 --> 00:34:50,509 Og það er annað sem mig langar að spyrja þig um. 328 00:34:50,589 --> 00:34:52,189 Auðvitað. 329 00:34:52,269 --> 00:34:54,229 Leyfið sem Hovestad var veitt 330 00:34:54,309 --> 00:34:57,269 af norsku ríkisstjórninni vegna leitar að olíu, 331 00:34:57,349 --> 00:34:59,629 gas hýdrats og steinefna. 332 00:34:59,709 --> 00:35:01,029 Já? 333 00:35:01,629 --> 00:35:03,149 Sýndi frk. Lund þér það? 334 00:35:04,949 --> 00:35:06,349 Nei, hún gerði það ekki. 335 00:35:10,509 --> 00:35:12,189 Af hverju spyrðu að því? 336 00:35:13,789 --> 00:35:15,589 Má ég kannski senda þér svolítið? 337 00:35:17,629 --> 00:35:20,589 Endilega. -Ég læt senda þér það fljótlega. 338 00:35:21,589 --> 00:35:23,549 Ég ætla ekki að tefja þig lengur. 339 00:35:31,309 --> 00:35:34,549 Skipið vinstra megin með fræsnum er til dýpkunar. 340 00:35:35,189 --> 00:35:38,509 Þetta hægra megin vinnur efni af hafsbotninum. 341 00:35:43,869 --> 00:35:45,309 Kemstu aðeins nær? 342 00:35:46,109 --> 00:35:47,589 Þá gætu þeir tekið eftir því. 343 00:35:50,469 --> 00:35:52,229 Uppstreymisrör af þessari stærð, 344 00:35:52,309 --> 00:35:56,429 þeir ná upp átta, tíu þúsund tonnum á skip á dag. 345 00:36:22,549 --> 00:36:25,389 -Hæ. -Hæ. Ég talaði við Riku Sato. 346 00:36:25,989 --> 00:36:28,269 Og þeir fundu ormana. 347 00:36:28,869 --> 00:36:30,189 Hvar? 348 00:36:30,269 --> 00:36:32,349 Suður-Kínahafi, suðurströnd Indlands, 349 00:36:32,429 --> 00:36:33,749 undan Nankai Trough. 350 00:36:35,469 --> 00:36:38,949 En þeir fundu þá ekki í hillunni, þeir fundu þá í brekkunni. 351 00:36:39,029 --> 00:36:42,749 Sem gæti raskað hýdrötunum hraðar en við héldum, svo... 352 00:36:42,829 --> 00:36:45,589 við ættum að fara og sjá hvert þeir hafa dreift sér. 353 00:36:46,629 --> 00:36:49,949 Við eigum ferskan hráan túnfisk í eldhúsinu. 354 00:36:50,029 --> 00:36:53,309 Ég ætlaði að fara skera niður handa starfsfólkinu. 355 00:36:53,389 --> 00:36:54,709 Má bjóða þér? 356 00:36:54,789 --> 00:36:57,029 -Já, takk. -Salat? 357 00:36:57,109 --> 00:36:58,869 -Já, takk. -Augnablik. 358 00:37:01,629 --> 00:37:03,309 Afsakaðu þetta, Sigur. 359 00:37:03,389 --> 00:37:06,549 Nei... Nei, allt í lagi... 360 00:37:06,629 --> 00:37:08,549 Eigum við að tala saman seinna? 361 00:37:08,629 --> 00:37:11,549 Nei, nei, nei, allt í góðu. 362 00:37:12,829 --> 00:37:16,069 Já, gætirðu líka sent mér kort af svæðunum 363 00:37:16,149 --> 00:37:17,549 sem þú hefur þegar kannað? 364 00:37:18,189 --> 00:37:21,149 Svo ég geti afmarkað svæðið sem við viljum kíkja á aftur? 365 00:37:21,789 --> 00:37:24,269 Já. Um leið og ég er komin á skrifstofuna. 366 00:37:25,469 --> 00:37:28,069 Svo... hvað sagði Sato meira? 367 00:37:30,989 --> 00:37:32,589 Ekkert. 368 00:37:32,669 --> 00:37:34,429 Ekkert sem við vissum ekki fyrir. 369 00:37:38,869 --> 00:37:40,189 Jæja... 370 00:37:41,069 --> 00:37:44,269 Ég fæ samþykki hjá Skaugen, við getum lagt af stað á morgun. 371 00:37:45,349 --> 00:37:47,029 Takk fyrir. 372 00:37:48,109 --> 00:37:50,389 Heyrðu, Sigur... 373 00:37:51,669 --> 00:37:52,989 Í sambandi við Genf... 374 00:37:53,789 --> 00:37:56,869 Heyrðu, tölum bara saman þegar við hittumst. 375 00:37:59,149 --> 00:38:00,469 Já. 376 00:38:06,269 --> 00:38:07,589 Jæja... 377 00:38:21,429 --> 00:38:22,909 Næstum því. 378 00:38:36,229 --> 00:38:38,349 Af hverju gerirðu þér þetta? 379 00:38:39,149 --> 00:38:40,469 Hvað? 380 00:38:41,429 --> 00:38:42,749 Vinna svona. 381 00:38:45,549 --> 00:38:48,989 Geturðu ekki tekið pásu og notið lífsins? 382 00:38:50,189 --> 00:38:51,709 Ég geri það, Kåre. 383 00:38:55,549 --> 00:38:58,189 Fólk er svo upptekið af framtíðinni. 384 00:38:59,189 --> 00:39:01,509 Það undirbýr, gerir plön. 385 00:39:01,589 --> 00:39:05,069 Eins allt lítur út núna, veit enginn hvað gerist? 386 00:39:05,149 --> 00:39:07,189 Hver veit, hvort það sé einhver framtíð? 387 00:39:08,589 --> 00:39:10,269 Svo ég segi: "Fjandinn hafi það." 388 00:39:11,269 --> 00:39:12,589 Lífið er núna. 389 00:39:13,189 --> 00:39:14,629 Það sem gerist, gerist. 390 00:39:15,469 --> 00:39:18,949 Við eigum bara eitt líf. Eins gott að njóta þess. 391 00:41:10,589 --> 00:41:11,909 Max? 392 00:41:13,069 --> 00:41:15,149 Max, viltu fara til dyra? 393 00:41:15,229 --> 00:41:17,349 Ég er hálfnakinn. Viltu fara, takk. 394 00:42:04,029 --> 00:42:05,949 Við fengum myndbrot frá farinu. 395 00:42:08,109 --> 00:42:10,189 Ég veit að þið voruð öll mjög náin, 396 00:42:10,269 --> 00:42:12,549 svo ef þið viljið helst ekki horfa... 397 00:42:13,629 --> 00:42:15,189 Ég vil vita hvað gerðist. 398 00:42:19,069 --> 00:42:20,389 Ertu viss? 399 00:42:22,829 --> 00:42:24,149 Já. 400 00:42:25,789 --> 00:42:27,789 Þá skulum við sjá hvað þau fundu. 401 00:42:33,229 --> 00:42:35,669 -Hvernig gekk? -Ég fékk það. 402 00:42:35,749 --> 00:42:38,349 -Ekkert vesen? -Leiddu mig beint á það. 403 00:44:16,789 --> 00:44:18,429 Kafa þeir venjulega svona djúpt? 404 00:44:19,749 --> 00:44:21,069 Nei. 405 00:44:21,989 --> 00:44:23,309 Aldrei. 406 00:46:00,669 --> 00:46:03,389 Þýðandi: Bjarkey Björnsdóttir plint.com