1 00:00:24,575 --> 00:00:26,895 -Hættu! -Charlie! 2 00:00:35,775 --> 00:00:38,095 Nei! Slepptu mér! 3 00:00:38,175 --> 00:00:41,375 -Við verðum að fara! -Slepptu mér! Hættu! 4 00:00:57,495 --> 00:00:59,855 Sigur, þetta er ég. 5 00:01:01,655 --> 00:01:03,295 Ég vildi bara að þú vissir... 6 00:01:05,535 --> 00:01:07,935 Ég get heldur ekki ímyndað mér líf án þín. 7 00:01:24,615 --> 00:01:26,015 ...hefur líka eyðilagst, 8 00:01:26,095 --> 00:01:27,815 en fyrstu fréttir herma 9 00:01:27,895 --> 00:01:30,935 að nokkrir strandbæir hafi orðið eyðileggingu að bráð, 10 00:01:31,015 --> 00:01:33,735 og meira en 350 manns er saknað. 11 00:01:33,815 --> 00:01:36,575 ...líf þeirra hefur tekið óafturkallanlegum breytingum 12 00:01:36,655 --> 00:01:38,935 -um ókomna framtíð. -um allan heim. 13 00:01:39,015 --> 00:01:42,255 Enn á eftir að meta umfang hörmunganna. 14 00:01:42,335 --> 00:01:46,055 Meira en 700 manns er saknað í Þrándheimi í Noregi. 15 00:01:46,135 --> 00:01:48,575 ...reyna að færa sig inn í landið, fjarri strönd. 16 00:01:48,655 --> 00:01:51,295 Bretlandseyjar hafa einnig orðið fyrir eyðileggingu, 17 00:01:51,375 --> 00:01:52,695 en fyrstu fréttir herma 18 00:01:52,775 --> 00:01:56,375 að nokkrir strandbæir hafi orðið fyrir eyðileggingu... 19 00:02:01,695 --> 00:02:03,135 Charlie? 20 00:02:31,975 --> 00:02:35,655 Sigur, þetta er ég. 21 00:02:37,095 --> 00:02:38,575 Ég vildi bara að þú vissir... 22 00:02:41,935 --> 00:02:44,535 Ég get heldur ekki ímyndað mér líf án þín. 23 00:04:29,575 --> 00:04:31,175 Ein spurning... 24 00:04:34,695 --> 00:04:37,095 Afsakið hvað ég er sein, má ég halda áfram? 25 00:04:37,175 --> 00:04:39,575 Afsakið innilega... 26 00:04:40,335 --> 00:04:41,655 Ég er sein. 27 00:04:42,895 --> 00:04:44,335 Komdu nær. Bíddu aðeins. 28 00:04:46,935 --> 00:04:49,895 Ég bið ykkur að beina athygli ykkar að skjánum. 29 00:04:50,895 --> 00:04:53,855 Rauði liturinn sýnir hvar smitaðir krabbar 30 00:04:53,935 --> 00:04:55,615 komu fyrst á land í Japan. 31 00:04:56,695 --> 00:04:58,215 Má ég sjá skilríki? 32 00:04:58,295 --> 00:05:01,055 Eftir sýktu krabbana 33 00:05:01,135 --> 00:05:04,055 sem moraði af á strandsvæðum Suður-Afríku, 34 00:05:04,135 --> 00:05:06,695 Brasilíu, Marokkó og Indlandi. 35 00:05:06,775 --> 00:05:09,215 -Hvernig hefurðu það? -Fínt. Gott að sjá þig. 36 00:05:12,495 --> 00:05:14,335 Frá fyrstu snertingu, 37 00:05:14,415 --> 00:05:18,135 hafa bakteríurnar hreiðrað um sig í öllum vatnsbólum, 38 00:05:18,215 --> 00:05:22,015 manngerðum sem náttúrulegum, hvar sem þær komast að. 39 00:05:23,895 --> 00:05:27,375 Fjörutíu prósent jarðarbúa búa við strandlengju. 40 00:05:27,455 --> 00:05:30,215 Ef krabbamergðin birtist annars staðar, 41 00:05:30,895 --> 00:05:34,775 munum við sjá eina mestu tilflutninga manna 42 00:05:34,855 --> 00:05:36,575 sem sjást hafa. 43 00:05:39,215 --> 00:05:41,495 -Roche? -Já? 44 00:05:41,575 --> 00:05:44,255 Við erum meðvituð um áhrifin 45 00:05:44,335 --> 00:05:48,095 sem hlýnun hafsins mun hafa á hækkun yfirborðs sjávar, 46 00:05:48,175 --> 00:05:51,695 þann mannfjölda sem mun þurfa að flytjast búferlum í kjölfarið, 47 00:05:51,775 --> 00:05:56,495 sem og þau áhrif sem það myndi hafa á sýkingarmátt baktería 48 00:05:56,575 --> 00:05:59,815 sem og veira, sveppa, sníkjudýra... 49 00:05:59,895 --> 00:06:01,815 -Já? -Sigur? 50 00:06:01,895 --> 00:06:03,495 Ertu að horfa á þetta? 51 00:06:03,575 --> 00:06:04,895 Já. 52 00:06:05,655 --> 00:06:07,335 Ég hringi í þig á eftir. 53 00:06:08,335 --> 00:06:09,935 Þannig að... 54 00:06:10,535 --> 00:06:14,295 tilkoma banvænni stofns kemur... 55 00:06:14,375 --> 00:06:16,535 því miður ekki á óvart. 56 00:06:16,615 --> 00:06:19,095 Nei, það er rétt. 57 00:06:19,175 --> 00:06:22,735 En það sem við sáum ekki fyrir, var að hann myndi berast að landi 58 00:06:22,815 --> 00:06:25,655 vegna ágangs óþekktrar tegundar 59 00:06:25,735 --> 00:06:28,695 sem virðist hafa þann tilgang einan að sýkja okkur 60 00:06:28,775 --> 00:06:30,615 af bakteríunni sem hann ber með sér. 61 00:06:31,375 --> 00:06:32,855 Roche, 62 00:06:32,935 --> 00:06:37,175 ertu að gefa í skyn að krabbarnir hafi vísvitandi mengað vatnsfarvegi? 63 00:06:37,255 --> 00:06:39,615 Ég er ekki að gefa það í skyn, Peak. 64 00:06:39,695 --> 00:06:41,015 Gögnin eru að því. 65 00:06:52,575 --> 00:06:55,575 -Halló? -Riku, þetta er Sigur. 66 00:06:56,295 --> 00:07:00,335 Mig langar að tala við Roche. Heldurðu að þú gætir komið því við? 67 00:07:01,935 --> 00:07:03,895 Ég tala við hana síðdegis í dag. 68 00:07:03,975 --> 00:07:07,455 Gott. Veistu nokkuð hvort Leon Anawak muni taka til máls? 69 00:07:07,535 --> 00:07:10,255 Eða einhver frá Hafrannsóknarstofnun Vancouver-eyju? 70 00:07:10,335 --> 00:07:11,895 Hann er ekki á mælendalistanum. 71 00:07:11,975 --> 00:07:13,295 Af hverju spyrðu? 72 00:07:14,415 --> 00:07:16,695 -Mig langar að hitta hann. -Hvenær? 73 00:07:16,775 --> 00:07:18,135 Svo fljótt sem auðið er. 74 00:07:19,135 --> 00:07:20,815 Heldurðu að það sé möguleiki? 75 00:07:22,295 --> 00:07:24,055 Ég skal sjá hvað ég get gert. 76 00:07:58,495 --> 00:08:00,815 Ertu hér til að segja mér að fara inn í landið? 77 00:08:00,895 --> 00:08:03,375 Þetta mun versna áður en það verður betra. 78 00:08:08,295 --> 00:08:09,895 Þetta eru heimkynni okkar. 79 00:08:12,415 --> 00:08:13,815 Ég veit það. 80 00:08:18,375 --> 00:08:19,815 Ég man eftir þér, þarna úti. 81 00:08:20,815 --> 00:08:22,495 Þá varstu helmingi lægri en núna. 82 00:08:23,335 --> 00:08:26,335 Hlaupandi undan öldunum, móðir þín á eftir þér á ströndinni. 83 00:08:27,855 --> 00:08:29,415 Þú áttir meira heima þarna úti 84 00:08:29,495 --> 00:08:31,495 en innan hvaða fjögurra veggja sem er. 85 00:08:33,655 --> 00:08:35,055 Það er rétt hjá þér. 86 00:08:36,255 --> 00:08:37,615 Það er enn þannig. 87 00:08:41,255 --> 00:08:45,295 Ég kann að meta umhyggjuna. Það á við um okkur öll. 88 00:08:47,175 --> 00:08:49,175 En á meðan Murray-vogur er til staðar... 89 00:08:52,095 --> 00:08:53,975 verðum við flest öll um kyrrt. 90 00:09:01,695 --> 00:09:03,455 Ég er stoltur af þér, strákur. 91 00:09:05,455 --> 00:09:08,935 Það er gott að vita til þess að þú ert þar sem þér ber. 92 00:09:13,095 --> 00:09:14,415 Takk. 93 00:09:27,455 --> 00:09:30,455 Heldurðu virkilega að það skipti sköpum að fara inn í landið? 94 00:09:31,575 --> 00:09:33,135 Það er öruggara en ströndin. 95 00:09:35,495 --> 00:09:37,615 Ég stend með Kit í þessu. 96 00:09:37,695 --> 00:09:39,535 Fara inn í landið, til hvers? 97 00:09:40,655 --> 00:09:44,295 Að horfast í augu við þetta á eigin forsendum hljómar betur fyrir mig. 98 00:09:46,895 --> 00:09:48,215 Á meðan ég er í burtu... 99 00:09:48,295 --> 00:09:49,695 geturðu fylgst með hér? 100 00:09:51,055 --> 00:09:52,455 Ég geri mitt besta. 101 00:09:53,095 --> 00:09:56,415 Við skulum bara vona að allt standi enn þegar þú kemur til baka. 102 00:10:04,295 --> 00:10:05,655 Gerðu okkur stolt, strákur. 103 00:10:38,455 --> 00:10:41,255 NÝ SKILABOÐ RIKU SATO 104 00:10:47,135 --> 00:10:51,815 Ef við gefum okkur að árásirnar hafi ekki verið tilviljun... 105 00:10:51,895 --> 00:10:53,375 Sem ég held þær séu ekki. 106 00:10:54,375 --> 00:10:58,655 Það gæfi til kynna að þær væru skipulagðar... 107 00:10:58,735 --> 00:11:01,215 Hluti af heildaráætlun. 108 00:11:01,295 --> 00:11:02,735 Ég veit hvernig það hljómar. 109 00:11:02,815 --> 00:11:06,455 Ég hef brotið heilann í leit að annarri skýringu. 110 00:11:06,535 --> 00:11:07,855 Og þú finnur hana ekki? 111 00:11:07,935 --> 00:11:09,815 Nei. 112 00:11:09,895 --> 00:11:12,375 Það sem er meira ógnvekjandi er að ég held að 113 00:11:12,455 --> 00:11:15,135 hver sá sem sé á bakvið þetta, sé að læra. 114 00:11:16,615 --> 00:11:17,975 Að læra? 115 00:11:18,055 --> 00:11:20,495 Afbrigði bakteríunnar sem við fundum í humrunum 116 00:11:20,575 --> 00:11:23,575 kom á land með fiskimönnunum sem veiddu þá. 117 00:11:23,655 --> 00:11:27,255 Sýktu krabbarnir komu á land af sjálfsdáðum. 118 00:11:29,455 --> 00:11:32,895 Þú skilur af hverju ég ákvað að minnast ekki á það hjá ráðinu... 119 00:11:35,255 --> 00:11:38,295 Ég er sammála þér. 120 00:11:38,375 --> 00:11:40,015 Það eru fleiri. 121 00:11:41,335 --> 00:11:42,815 Ertu laus til að hittast? 122 00:11:43,655 --> 00:11:45,215 Í Þrándheimi? 123 00:11:45,295 --> 00:11:48,615 Nei. Í Sjávarlíffræðistofnuninni Í Kiel. 124 00:11:48,695 --> 00:11:50,815 Þú þekkir Katharinu Lehmann, ekki satt? 125 00:11:50,895 --> 00:11:53,895 Ekki vel en jú, við höfum hist nokkrum sinnum. 126 00:11:55,015 --> 00:11:57,975 Málið er... 127 00:11:59,935 --> 00:12:02,175 Ég lofaði börnunum mínum að ég kæmi aftur. 128 00:12:02,855 --> 00:12:04,495 Já, ég skil að ég bið um mikið. 129 00:12:09,255 --> 00:12:11,175 -Hvenær? -Á morgun. 130 00:12:16,735 --> 00:12:18,415 Allt í lagi, ég kem. 131 00:12:47,295 --> 00:12:51,295 Rahim, Leon Anawak er á leiðinni. Gætir þú hitt hann? 132 00:12:51,375 --> 00:12:53,495 Komdu með hann á stofuna þegar hann kemur. 133 00:12:53,575 --> 00:12:55,575 -Geri það. -Takk. 134 00:13:13,615 --> 00:13:15,215 Leon Anawak? 135 00:13:16,295 --> 00:13:17,615 Já. 136 00:13:17,695 --> 00:13:20,375 Ég heiti Rahim Amir, Ég vinn með Lehmann prófessor. 137 00:13:22,935 --> 00:13:26,375 -Var flugið gott? -Fyrsta skipti í einkaflugvél. 138 00:13:26,455 --> 00:13:28,175 Sama hér. 139 00:13:28,255 --> 00:13:30,255 Gjörðu svo vel. 140 00:13:30,335 --> 00:13:33,335 Kaffihúsið er lokað en við erum með kaffi og samlokur 141 00:13:33,415 --> 00:13:36,495 á skrifstofunni ef þú vilt borða áður en við hefjumst handa. 142 00:13:37,575 --> 00:13:38,975 Talaðirðu við hina? 143 00:13:40,215 --> 00:13:42,455 Já. Cécile, Leon. 144 00:13:42,535 --> 00:13:44,415 Lehmann? 145 00:13:44,495 --> 00:13:48,775 Nei. Ég taldi betra að bíða eftir liðsauka. 146 00:14:05,735 --> 00:14:07,055 Undanfarna daga... 147 00:14:07,895 --> 00:14:12,095 vikur... höfum við öll séð hluti sem ættu ekki að vera að gerast. 148 00:14:12,175 --> 00:14:13,775 Og... 149 00:14:13,855 --> 00:14:15,575 eru samt að gerast. 150 00:14:15,655 --> 00:14:19,775 Stofn sjávartegunda sem stækkar með slíkum veldishraða 151 00:14:19,855 --> 00:14:22,415 virðist ögra líffræðinni. 152 00:14:23,575 --> 00:14:26,975 Hvalir hegða sér líkt og þeir séu andsetnir... 153 00:14:28,255 --> 00:14:32,295 Gos og farvegir vatns á stöðum sem hafa legið í dvala lengi 154 00:14:32,375 --> 00:14:34,575 og ná yfir gríðarstór svæði... 155 00:14:35,975 --> 00:14:40,495 Tegundir sýktar af stökkbreyttum bakteríum sem eitra vatnið okkar... 156 00:14:41,855 --> 00:14:44,615 Ég held að eitthvað... 157 00:14:44,695 --> 00:14:47,375 sé að baki atburðunum sem við höfum orðið vitni að. 158 00:14:49,415 --> 00:14:55,095 Eitthvað sem hefur vopnvætt höfin gegn okkur. 159 00:15:02,295 --> 00:15:04,015 Ef þessi... 160 00:15:04,095 --> 00:15:05,655 fyrirbæri... 161 00:15:05,735 --> 00:15:07,215 tengjast raunar, 162 00:15:08,415 --> 00:15:12,375 þau eru utan marka þess sem við vitum að er satt, 163 00:15:12,455 --> 00:15:16,935 þau eru á einhvern hátt verk... 164 00:15:17,015 --> 00:15:21,175 einhvers konar vitsmunaveru 165 00:15:21,255 --> 00:15:23,975 sem vill reka okkur frá hafinu... 166 00:15:24,055 --> 00:15:25,975 Ertu að segja það? 167 00:15:27,815 --> 00:15:29,135 Já. 168 00:15:31,895 --> 00:15:34,775 Við höfum varla snert yfirborð 169 00:15:34,855 --> 00:15:38,575 þess sem kynni að vera líkleg skýring. 170 00:15:38,655 --> 00:15:39,975 Lehmann... 171 00:15:41,975 --> 00:15:43,615 Það er rétt, ég er sammála. 172 00:15:43,695 --> 00:15:46,055 En eðlisávísunin segir mér að þetta sé annað. 173 00:15:46,135 --> 00:15:48,335 Leon, ég efast ekkert um 174 00:15:48,415 --> 00:15:51,535 mikilvægi þess að fylgja eðlisávísuninni, 175 00:15:51,615 --> 00:15:54,855 eða að innsæi hafi verið drifkraftur 176 00:15:54,935 --> 00:15:57,215 svo margra tímamótasigra á okkar vettvangi. 177 00:15:57,295 --> 00:16:02,455 En að varpa fyrir róða öllu sem við þekkjum sem sannleika... 178 00:16:03,975 --> 00:16:06,175 og að hrapa að slíkum ályktunum. 179 00:16:06,255 --> 00:16:09,415 Katharina, allt sem ég hef talið vera satt er það ekki lengur 180 00:16:09,495 --> 00:16:11,535 og því fór ég að leita annað. 181 00:16:12,415 --> 00:16:17,215 Ég get ekki annað en velt fyrir mér hvort það sem sé að gerast í hafinu 182 00:16:17,295 --> 00:16:19,815 sé einhvers konar viðbragð... 183 00:16:20,895 --> 00:16:23,895 svar, við þeim skaða sem við höfum valdið því. 184 00:16:27,775 --> 00:16:31,015 Cécile, þú ert að biðja mig... 185 00:16:32,815 --> 00:16:37,895 að velta upp þeim grunni sem ferill minn, 186 00:16:37,975 --> 00:16:41,855 rannsóknir, kennsla eru byggð á. 187 00:16:49,175 --> 00:16:50,575 Það get ég ekki. 188 00:16:52,215 --> 00:16:53,535 Því miður. 189 00:16:56,215 --> 00:16:57,855 Ég læt ykkur um þetta. 190 00:17:01,015 --> 00:17:02,575 En fyrst... 191 00:17:03,655 --> 00:17:05,295 verð ég að vara ykkur við. 192 00:17:06,655 --> 00:17:10,255 Þið gætuð verið á mjög hættulegri leið. 193 00:17:12,015 --> 00:17:16,615 Á tímum sem þessum, óstöðugleikinn í heiminum. 194 00:17:16,695 --> 00:17:21,895 Ef þið leggið til að við séum ófær um að finna sannleikann í vísindunum 195 00:17:21,975 --> 00:17:27,135 eins og við þekkjum þau, verðið þið að átta ykkur á þeirri upplausn 196 00:17:27,215 --> 00:17:30,255 sem eiga kann sér stað í sálarlífi jarðarbúa... 197 00:17:52,135 --> 00:17:53,655 Lehmann? 198 00:17:54,935 --> 00:17:56,655 Charlie. 199 00:17:56,735 --> 00:17:59,495 Telurðu virkilega að við séum á algerum villigötum? 200 00:17:59,575 --> 00:18:02,855 Þetta snýst ekki um það, heldur um líkur. 201 00:18:03,895 --> 00:18:07,815 Þegar líkurnar eru litlar, er réttast að sýna varfærni. 202 00:18:08,575 --> 00:18:10,575 Þið eruð ekki að því. 203 00:18:10,655 --> 00:18:12,975 Við höfum engan tíma fyrir varfærni. 204 00:18:15,415 --> 00:18:17,255 Það er kannski auðvelt að segja það, 205 00:18:18,135 --> 00:18:21,375 en það er einmitt þá sem þörf er á varfærni. 206 00:18:22,375 --> 00:18:24,655 Orðstír þinn og þeirra er í húfi. 207 00:18:24,735 --> 00:18:26,895 Hvaða máli skiptir orðstír... 208 00:18:26,975 --> 00:18:29,615 Þið þurfið að hafa orðstír. 209 00:18:29,695 --> 00:18:31,975 Ef þið viljið að hlustað sé á ykkur. 210 00:18:32,055 --> 00:18:34,055 Við ættum að fylgja því sem við trúum á. 211 00:18:34,135 --> 00:18:37,175 Þrátt fyrir áhættuna. Það lærði ég af þér. 212 00:18:37,255 --> 00:18:39,415 Charlie, ég skil ástríðu þína... 213 00:18:40,575 --> 00:18:44,815 en mín reynsla er að svona áhætta endar yfirleitt illa. 214 00:18:55,415 --> 00:18:57,175 Fundirnir eru allir 30 mínútur. 215 00:18:57,895 --> 00:19:01,495 Ef tillaga þín er valin, er eftirfylgni hjá ráðinu. 216 00:19:01,575 --> 00:19:04,695 Það þarf að senda öll fylgiskjöl fyrirfram. 217 00:19:04,775 --> 00:19:07,535 Já, við erum að vinna í því í þessum töluðu orðum. 218 00:19:09,335 --> 00:19:11,375 Það er sífellt erfiðara að ferðast. 219 00:19:12,855 --> 00:19:15,215 Ég læt gera ráðstafanir á skrifstofunni. 220 00:19:15,295 --> 00:19:17,855 Ég þarf að fá nöfn þeirra sem koma með þér. 221 00:19:19,295 --> 00:19:23,055 Cécile Roche. Leon Anawak. Charlie Wagner. 222 00:19:23,135 --> 00:19:25,615 Og Rahim Amir. 223 00:19:28,375 --> 00:19:29,695 Hvað með Lehmann? 224 00:19:33,695 --> 00:19:38,455 Hún verður því miður ekki með í för. 225 00:19:40,735 --> 00:19:43,575 Er hún... á annarri skoðun? 226 00:19:47,735 --> 00:19:50,335 Já. En ég fullvissa þig, Riku... 227 00:19:50,415 --> 00:19:51,895 Óþarfi að fullvissa mig. 228 00:19:52,495 --> 00:19:55,975 Að hafa Lehmann með hefði aukið trúverðugleikann, 229 00:19:56,055 --> 00:20:00,935 en niðurstöður ykkar tala sínu máli ef þær eru traustar. 230 00:20:02,815 --> 00:20:04,615 Takk, Riku. 231 00:20:06,615 --> 00:20:09,015 Hversu lengi hefur hún verið leiðbeinandi þinn? 232 00:20:10,135 --> 00:20:11,535 -Lehmann? -Já. 233 00:20:12,695 --> 00:20:14,335 Þrjú ár. 234 00:20:16,095 --> 00:20:17,455 Tvö ár eftir. 235 00:20:17,535 --> 00:20:19,415 Ef ég ætla að klára doktorsritgerðina. 236 00:20:20,255 --> 00:20:21,975 Þetta er eflaust ekki besti tíminn 237 00:20:22,055 --> 00:20:24,335 til að taka framtíðarákvarðanir. 238 00:20:25,975 --> 00:20:27,575 Nei, sennilega ekki... 239 00:20:31,415 --> 00:20:33,575 Þegar þú talaðir frammi fyrir ráðinu... 240 00:20:33,655 --> 00:20:35,175 Já? 241 00:20:35,255 --> 00:20:38,415 Þá sagðirðu að við værum að horfa upp á mestu tilfærslu fólks 242 00:20:38,495 --> 00:20:39,975 sem átt hefur sér stað. 243 00:20:40,055 --> 00:20:41,495 Það passar. 244 00:20:43,135 --> 00:20:44,535 Telurðu... 245 00:20:45,575 --> 00:20:49,575 Telurðu mögulegt að þessi... vitsmunavera... 246 00:20:49,655 --> 00:20:52,095 vilji í raun ekki tortíma okkur? 247 00:20:53,175 --> 00:20:57,335 Heldurðu að hún vilji kannski bara reka okkur burt frá vatninu og... 248 00:20:57,415 --> 00:21:00,135 -halda okkur frá því? -Ég vil trúa því. 249 00:21:00,215 --> 00:21:03,895 Ég vil trúa því að ásetningur þess sé í varnarskyni en ekki til árásar. 250 00:21:07,175 --> 00:21:08,695 En þú ert ekki viss. 251 00:21:10,015 --> 00:21:12,175 Ég get ekki verið viss akkúrat núna. 252 00:21:14,135 --> 00:21:17,335 Ekkert okkar getur verið það, því miður. 253 00:21:28,855 --> 00:21:33,055 "Þegar við höfum útilokað hið óhugsandi, 254 00:21:33,135 --> 00:21:38,495 hlýtur það sem eftir stendur, þótt ólíklegt sé, að vera sannleikurinn." 255 00:21:41,455 --> 00:21:42,895 Hver sagði þetta? 256 00:21:44,775 --> 00:21:46,135 Sherlock Holmes. 257 00:21:48,655 --> 00:21:49,975 Ég held það eigi við. 258 00:21:54,615 --> 00:21:55,935 Hvað er þetta? 259 00:22:00,935 --> 00:22:02,735 Móðir mín gaf mér þetta. 260 00:22:05,615 --> 00:22:06,935 Má ég sjá? 261 00:22:17,175 --> 00:22:18,615 Merkir þetta eitthvað? 262 00:22:21,455 --> 00:22:23,975 Ég spurði svo margra spurninga, þegar ég var barn. 263 00:22:25,855 --> 00:22:27,615 Ég man að mamma var að brjálast. 264 00:22:30,095 --> 00:22:32,375 Hún takmarkaði fjölda spurninga minna, 265 00:22:32,455 --> 00:22:34,455 svo ég varð að vanda valið. 266 00:22:39,655 --> 00:22:42,815 Það kom að því að ég spurði spurninga sem hún gat ekki svarað. 267 00:22:45,255 --> 00:22:46,575 Hún gaf mér þetta. 268 00:22:47,895 --> 00:22:49,455 Hún sagði þetta vera tákn. 269 00:22:52,455 --> 00:22:53,855 Um hið óþekkta. 270 00:22:57,055 --> 00:22:59,415 Það var auðvitað bara fyrir mig til að róa mig. 271 00:23:02,855 --> 00:23:04,175 Virkaði það? 272 00:23:06,495 --> 00:23:07,815 Tímabundið. 273 00:23:10,495 --> 00:23:11,815 En... 274 00:23:13,295 --> 00:23:15,935 Ég held ég geti ekki sætt mig við hið óþekkta. 275 00:23:18,415 --> 00:23:19,735 Ekki ég heldur. 276 00:23:44,215 --> 00:23:45,535 Kominn með nóg? 277 00:23:47,095 --> 00:23:48,415 Já. 278 00:24:03,575 --> 00:24:04,975 Af hverju hvalir? 279 00:24:07,855 --> 00:24:09,175 Ég ólst upp við hafið, 280 00:24:10,615 --> 00:24:11,935 í Bresku Kólumbíu. 281 00:24:13,215 --> 00:24:14,975 Þetta er hluti af menningunni þar. 282 00:24:16,535 --> 00:24:20,455 Ég held að flestir minnist þess að vera börn, í bátum, á ströndinni... 283 00:24:22,215 --> 00:24:25,775 horfandi á gusu háhyrninga. 284 00:24:26,895 --> 00:24:29,255 Ég sá háhyrning þegar ég var á Hjaltlandseyjum. 285 00:24:30,175 --> 00:24:32,095 Ég sneri aftur í nokkra daga, 286 00:24:32,175 --> 00:24:34,855 í þeirri von að sjá hann aftur, en það gerðist aldrei. 287 00:24:36,055 --> 00:24:38,255 Þeir eru styggari en flestir halda. 288 00:24:41,015 --> 00:24:42,335 Hvað? 289 00:24:43,615 --> 00:24:48,095 Lehmann þolir ekki þegar við tölum um dýr eins og fólk. 290 00:24:48,175 --> 00:24:49,535 Við gerum það öll. 291 00:24:55,495 --> 00:24:58,295 Ég held að fólk átti sig ekki á hversu lík þau eru okkur. 292 00:25:00,575 --> 00:25:02,375 Þeir ferðast vikum, mánuðum saman... 293 00:25:03,975 --> 00:25:06,015 til að hitta hval sem þeir heyrðu syngja. 294 00:25:08,015 --> 00:25:09,615 Tryggð þeirra hver við annan. 295 00:25:12,135 --> 00:25:15,615 Ég sé ekki hvernig hægt er að sjá þá öðruvísi en heillandi... 296 00:25:17,455 --> 00:25:18,775 sem fallega. 297 00:26:03,775 --> 00:26:06,935 YRR 298 00:26:17,695 --> 00:26:19,895 Til að draga saman orð Johansonar, 299 00:26:19,975 --> 00:26:22,815 og endilega látið mig vita ef ég er að misskilja. 300 00:26:23,415 --> 00:26:27,935 Þú og teymi þitt trúið því að hamfarirnar undanfarnar vikur 301 00:26:28,015 --> 00:26:30,215 séu meira en tengdar. 302 00:26:30,975 --> 00:26:33,495 Að ný tegund sjávarlífs, 303 00:26:33,575 --> 00:26:36,055 samlokur, krabbadýr, svo eitthvað sé nefnt, 304 00:26:36,135 --> 00:26:38,615 hafi stökkbreyst... 305 00:26:38,695 --> 00:26:42,135 til að fremja vísvitandi árásir á mannkyn? 306 00:26:42,215 --> 00:26:43,615 Það er rétt. 307 00:26:46,095 --> 00:26:48,735 Og að ákveðnar hvalategundir 308 00:26:48,815 --> 00:26:52,295 hafi breyst efnafræðilega og líffræðilega... 309 00:26:53,535 --> 00:26:56,775 sem knýr þá til að bregðast við af árásargirni, 310 00:26:56,855 --> 00:27:00,975 án þess að huga að eigin velferð eða lífslíkum. 311 00:27:01,855 --> 00:27:03,455 Til að neyða okkur inn í landið, 312 00:27:03,535 --> 00:27:07,375 og gera strandlengju hvers lands óbyggilega. 313 00:27:08,575 --> 00:27:10,815 Allt þetta... 314 00:27:11,975 --> 00:27:14,695 er verk... 315 00:27:16,455 --> 00:27:17,815 vitsmunaveru. 316 00:27:19,935 --> 00:27:22,455 Áttu við vitsmunaveru úr geimnum? 317 00:27:22,535 --> 00:27:24,495 Ég sagði það ekki. 318 00:27:24,575 --> 00:27:28,375 Við höfum margar tegundir vitsmunavera á jörðinni, Johanson. 319 00:27:28,455 --> 00:27:29,775 Það er rétt. 320 00:27:29,855 --> 00:27:32,455 En við trúum að þessi vitsmunavera 321 00:27:32,535 --> 00:27:35,895 taki fram úr öllu sem við höfum séð í öðrum tegundum, 322 00:27:35,975 --> 00:27:37,295 jafnvel okkar eigin. 323 00:27:37,375 --> 00:27:41,255 Þessar breytingar í þessum tegundum sem til eru, 324 00:27:41,335 --> 00:27:43,175 og tilurð nýrra... 325 00:27:45,975 --> 00:27:48,775 það er langt umfram nokkuð sem við erum fær um að gera. 326 00:27:48,855 --> 00:27:51,655 Sem við verðum kannski nokkurn tímann fær um að gera. 327 00:27:52,895 --> 00:27:54,775 Má búast við því, Johanson, 328 00:27:54,855 --> 00:27:59,935 að þú hafir aðrar og ófrumlegri hugmyndir? 329 00:28:00,015 --> 00:28:02,015 Já. 330 00:28:02,095 --> 00:28:04,495 Ég held við gerum það öll. 331 00:28:04,575 --> 00:28:05,895 Margoft... 332 00:28:06,895 --> 00:28:09,615 Tilraun sem misheppnaðist. 333 00:28:09,695 --> 00:28:11,375 Rotnandi ílát kjarnorkuúrgangs 334 00:28:11,455 --> 00:28:14,375 sem lekur geislavirku efni í hafið? 335 00:28:14,455 --> 00:28:16,495 Óvinveitt ríki? 336 00:28:16,575 --> 00:28:19,735 Lífefnahryðjuverkamenn að erfðabreyta tegundum 337 00:28:19,815 --> 00:28:21,935 til að nota í samræmdum árásum. 338 00:28:22,015 --> 00:28:24,975 Þið hafið eflaust spurt ykkur ýmissa spurninga. 339 00:28:25,055 --> 00:28:30,215 Ef þið hafið líklegri og ófrumlegri hugmynd, 340 00:28:30,295 --> 00:28:33,055 sem útskýrir þau fyrirbæri sem við höfum orðið vitni að, 341 00:28:33,135 --> 00:28:35,335 endilega látið okkur vita. 342 00:28:37,375 --> 00:28:39,455 Því við höfum ekki hugmynd. 343 00:28:41,255 --> 00:28:45,615 Né hefur nokkur annar hugmynd, miðað við það sem við höfum heyrt hér. 344 00:28:48,095 --> 00:28:51,615 Og þessi nýtilkomna vitsmunavera, 345 00:28:51,695 --> 00:28:55,535 mætti ég spyrja hvað þú kallar hana, eða þær? 346 00:28:56,535 --> 00:28:59,095 Ég hef ákveðið í bili að kalla þær... 347 00:29:00,175 --> 00:29:01,535 yrr. 348 00:29:03,455 --> 00:29:05,455 -Yrr? -Já. 349 00:29:07,455 --> 00:29:12,055 Hvernig myndirðu bregðast við ef þú hefur rétt fyrir þér? 350 00:29:13,615 --> 00:29:17,895 Ég myndi leggja til að við reyndum fyrst að koma á sambandi. 351 00:29:17,975 --> 00:29:20,295 -Sambandi? -Við yrr. 352 00:29:21,415 --> 00:29:25,975 Ef þú gætir það, Johanson, 353 00:29:26,055 --> 00:29:27,375 hvað myndirðu segja? 354 00:29:29,815 --> 00:29:32,135 Hvað segði ég við innrásarher 355 00:29:32,215 --> 00:29:34,455 sem ég ætti ekki möguleika á að berjast gegn? 356 00:29:37,095 --> 00:29:38,935 Ég myndi biðja hann að hætta. 357 00:29:39,015 --> 00:29:43,015 Og gera hvað ég gæti til að finna sættir. 358 00:29:50,055 --> 00:29:53,055 Lokaspurning, Johanson. 359 00:29:56,295 --> 00:29:59,615 Þú starfar við deild háskólans í Þrándheimi, ekki satt? 360 00:29:59,695 --> 00:30:02,575 Ég er í rannsóknaleyfi, eins og er. 361 00:30:02,655 --> 00:30:08,175 Og þú hefur verið ráðgefandi fyrir Hovedstad Energy. 362 00:30:09,615 --> 00:30:10,935 Það er rétt. 363 00:30:11,015 --> 00:30:12,895 Sem fjármagnaði rannsóknina þína? 364 00:30:13,975 --> 00:30:16,655 Þeir fjármögnuðu ferðina þar sem við uppgötvuðum 365 00:30:16,735 --> 00:30:18,495 sirsoe methanicola, já. 366 00:30:20,175 --> 00:30:22,495 Eru aðrir sem komu að fjármögnun? 367 00:30:23,735 --> 00:30:27,975 Mifune-stofnunin hefur boðist til að greiða fyrir ferð og gistingu. 368 00:30:28,975 --> 00:30:34,295 En þú hefur ekki fengið stuðning frá stofnunum 369 00:30:34,375 --> 00:30:38,335 sem tengjast þér og samstarfsfólki þínu. 370 00:30:42,215 --> 00:30:43,815 Nei. 371 00:30:45,855 --> 00:30:47,335 Ekki hingað til. 372 00:30:51,895 --> 00:30:53,495 Eru fleiri spurningar? 373 00:30:54,735 --> 00:30:57,415 Takk, Johanson. Takk, öll. 374 00:31:08,375 --> 00:31:11,375 Þið komið fram með mjög áhugaverða hluti. 375 00:31:12,095 --> 00:31:14,495 Alica lofaði að þetta yrði ferðarinnar virði. 376 00:31:14,575 --> 00:31:16,575 Og hún olli ekki vonbrigðum. 377 00:31:16,655 --> 00:31:20,775 Sam skoðaði hljóðið sem við greindum þegar við merktum hvalinn. 378 00:31:20,855 --> 00:31:25,855 Það eru alls konar tilbrigði hljóðfalls, smells, krafs, 379 00:31:25,935 --> 00:31:28,015 allt í sömu tónhæð og tíðni. 380 00:31:29,095 --> 00:31:30,695 Allt merki um tungumál. 381 00:31:30,775 --> 00:31:33,175 Spurningin er hvers konar tungumál. 382 00:31:33,255 --> 00:31:35,055 Ég fór í gegnum gögnin okkar. 383 00:31:35,135 --> 00:31:38,735 ERIEL geymir skrár sem eiga upptök frá jörðinni 384 00:31:38,815 --> 00:31:40,135 sem og vetrarbrautinni. 385 00:31:41,815 --> 00:31:45,095 Við greindum sama merki. 386 00:31:47,695 --> 00:31:49,135 Utan úr geimnum? 387 00:31:50,135 --> 00:31:51,575 Mun nær heima. 388 00:31:52,655 --> 00:31:55,655 Frá Suðurskautslandinu og Norður-Íshafinu. 389 00:31:57,175 --> 00:32:00,175 Ég er að bera saman bækur við kollega hjá öðrum samtökum 390 00:32:00,255 --> 00:32:03,415 í heiminum til að athuga hvort þau hafi greint eitthvað svipað. 391 00:32:05,695 --> 00:32:07,655 -Hvað heldur þú? -Um yrr? 392 00:32:09,935 --> 00:32:11,295 Ég held... 393 00:32:11,375 --> 00:32:13,895 Ég væri ekki merkilegur stjarneðlisfræðingur 394 00:32:13,975 --> 00:32:15,895 ef ég héldi ekki að það væri möguleiki. 395 00:32:16,895 --> 00:32:18,975 Og ef ég spyrði, myndirðu vilja vera með? 396 00:32:20,495 --> 00:32:21,935 Hvað segðirðu? 397 00:32:30,215 --> 00:32:32,895 Teymið okkar, við þekkjum öll vatnið, 398 00:32:34,255 --> 00:32:36,495 en ekkert okkar getur gert það sem þú kannt. 399 00:32:38,055 --> 00:32:39,575 Hvort ég vilji vera með? 400 00:32:42,095 --> 00:32:44,415 Já. 401 00:33:00,335 --> 00:33:01,735 Takk fyrir að koma. 402 00:33:03,215 --> 00:33:05,535 Mifune, 6.15 er mættur. 403 00:33:08,775 --> 00:33:10,255 Johanson. 404 00:33:12,615 --> 00:33:14,095 Fimmtán mínútna fundur? 405 00:33:14,175 --> 00:33:16,255 Þú hlýtur að eiga annríkt. 406 00:33:16,335 --> 00:33:20,055 Fimmtán mínútur svo fundirnir séu markvissir. 407 00:33:21,455 --> 00:33:23,975 Ég hef áttað mig á í gegnum árin 408 00:33:24,055 --> 00:33:27,495 að tímastjórnun er jafnmikilvæg færni og hver önnur. 409 00:33:28,495 --> 00:33:33,135 Það gerir mér kleift að verja tíma í það sem ástríða mín beinist að. 410 00:33:34,855 --> 00:33:39,535 Mér þykir leitt að ráðið hafi ekki samþykkt leiðangurinn. 411 00:33:39,615 --> 00:33:41,175 Mér líka. 412 00:33:41,255 --> 00:33:43,255 Ég get þó ekki sagt að það komi á óvart. 413 00:33:43,335 --> 00:33:47,295 Þú náðir kannski ekki að sannfæra þau, en... 414 00:33:47,375 --> 00:33:50,855 þú hefur sannfært mig, Johanson. 415 00:33:54,015 --> 00:33:57,615 Ég hef grætt á gjöfum jarðar. 416 00:33:59,255 --> 00:34:01,895 Þar með talið höfum hennar. 417 00:34:01,975 --> 00:34:06,055 Ég tel það skyldu mína að endurgjalda greiðann, 418 00:34:07,055 --> 00:34:12,775 með því að gera mitt til að ónýta skaðann sem við höfum unnið, 419 00:34:12,855 --> 00:34:15,855 og takmarka skaðann sem verða mun í framtíðinni. 420 00:34:17,735 --> 00:34:22,855 Þess vegna langar mig að fjármagna nýtt verkefni. 421 00:34:24,295 --> 00:34:27,095 Ef þið eruð tilbúin til að þiggja stuðning minn. 422 00:34:28,815 --> 00:34:31,135 Mig langar að styðja við leiðangur ykkar. 423 00:34:32,455 --> 00:34:33,775 Ég... 424 00:34:34,815 --> 00:34:36,135 líkt og þið... 425 00:34:37,375 --> 00:34:40,575 langar að vita hvort fullyrðingar þínar eigi við rök að styðjast. 426 00:34:42,615 --> 00:34:45,855 Er yrr til? 427 00:34:53,015 --> 00:34:54,855 Ég hélt ekki að þessi dagur kæmi. 428 00:34:56,375 --> 00:34:57,735 Varla nokkurt okkar. 429 00:34:58,855 --> 00:35:00,295 En nú þegar það hefur gerst, 430 00:35:00,375 --> 00:35:03,295 er það ykkar að ákveða hvort þið viljið fara alla leið. 431 00:35:04,615 --> 00:35:07,375 Samantha, Alice, við vorum að hittast. 432 00:35:08,375 --> 00:35:10,775 Það hversu vel Leon talar um ykkur, 433 00:35:10,855 --> 00:35:14,015 og það sem ég veit um ykkar starf, auðvitað, 434 00:35:14,095 --> 00:35:16,295 tekur af allan vafa um að þátttaka ykkar 435 00:35:16,375 --> 00:35:18,375 yrði leiðangrinum heilladrjúg. 436 00:35:19,455 --> 00:35:22,095 Við leggjum upp eftir tvo sólarhringa. 437 00:35:23,135 --> 00:35:26,455 Það verður algjört sambandsleysi þegar við erum komin um borð. 438 00:35:26,535 --> 00:35:28,935 Það er til að vernda öryggi leiðangursins, 439 00:35:29,015 --> 00:35:31,575 og þess sem við kunnum að finna. 440 00:35:32,615 --> 00:35:37,895 Þið sem náið að fara heim og koma til baka fyrir brottför, 441 00:35:39,335 --> 00:35:43,815 gæti þetta verið ykkar síðasta tækifæri til að kveðja. 442 00:35:45,455 --> 00:35:47,895 Það er engin trygging. 443 00:35:47,975 --> 00:35:52,135 Ég get ekki ábyrgst árangur leiðangursins, ekkert er öruggt... 444 00:35:53,255 --> 00:35:55,815 um að við komum heil til baka, svo að... 445 00:35:57,335 --> 00:36:00,775 þið sem finnið að þið viljið ekki halda áfram... 446 00:36:01,775 --> 00:36:04,535 Ég held ég tali fyrir alla þegar ég segi að ég skil... 447 00:36:05,455 --> 00:36:10,015 Ég skil og það mun alls ekki sverta persónu ykkar. 448 00:36:13,295 --> 00:36:15,895 En þið sem viljið halda áfram... 449 00:36:17,415 --> 00:36:18,815 Við sjáumst á flugvellinum. 450 00:36:26,975 --> 00:36:28,295 Afsakið? 451 00:36:30,735 --> 00:36:33,735 Ég held ég segi þetta gott. Þetta hefur verið langur dagur. 452 00:36:37,375 --> 00:36:38,815 Takk. 453 00:36:41,575 --> 00:36:43,775 Charlie, ég... 454 00:36:47,935 --> 00:36:49,415 Kemurðu ekki með? 455 00:36:51,895 --> 00:36:53,215 Ég vildi að ég gæti það. 456 00:36:54,215 --> 00:36:56,335 Ég vildi ég væri eins og þú en svo er ekki. 457 00:36:56,415 --> 00:36:58,575 Víst ertu það. Um hvað ertu að tala? 458 00:36:58,655 --> 00:37:01,575 Leiðangurinn tekst ekki eða mistekst út af mér. 459 00:37:02,655 --> 00:37:04,055 En þú skiptir máli. 460 00:37:08,135 --> 00:37:09,535 Ég ætla heim. 461 00:37:11,815 --> 00:37:14,575 Ég ætla að hitta Max og fara svo til foreldra minna 462 00:37:15,175 --> 00:37:16,975 og hitta litlu frænku mína, 463 00:37:17,055 --> 00:37:18,655 og vera hjá þeim. 464 00:37:21,895 --> 00:37:26,855 Þú kemur og segir mér frá þegar þið komið aftur. 465 00:37:56,015 --> 00:37:57,335 Þetta er mamma. 466 00:38:15,535 --> 00:38:17,135 Ég ætlaði ekki að vekja þig. 467 00:38:18,535 --> 00:38:19,855 Alicia! 468 00:38:20,855 --> 00:38:22,815 Synd að það skuli hafa tekið þennan tíma 469 00:38:22,895 --> 00:38:25,415 að bjóða þér á almennilega ráðstefnu. 470 00:38:25,495 --> 00:38:28,535 Ráðstefnurnar mínar eru almennilegar. 471 00:38:28,615 --> 00:38:31,415 Þú færð aldrei að vera á svona hótelum. 472 00:38:31,495 --> 00:38:33,655 Gott að þú giftist mér ekki vegna hlunninda. 473 00:38:33,735 --> 00:38:36,775 Það væru mikil vonbrigði ef ég gerði það. 474 00:38:38,735 --> 00:38:40,295 Sjáðu, þetta er mamma. 475 00:38:40,375 --> 00:38:42,015 Hvað sem þú segir... 476 00:38:42,095 --> 00:38:44,895 Mamma! 477 00:38:44,975 --> 00:38:47,855 Hvað ertu að gera hér? Ég vissi ekki að þú kæmir aftur. 478 00:38:52,135 --> 00:38:55,135 Ég hélt þú ætlaðir að koma heim í síðustu viku. 479 00:38:55,215 --> 00:38:57,895 Ég þurfti að vera nokkra daga í viðbót í Genf. 480 00:39:01,575 --> 00:39:03,095 Ég talaði við Colletti... 481 00:39:03,175 --> 00:39:06,335 -Engar áhyggjur. -Ég veit, en... 482 00:39:06,415 --> 00:39:09,575 Þetta er einföld aðgerð, nokkurra daga hvíld og ég verð fín. 483 00:39:10,935 --> 00:39:14,215 Þú ættir að hafa einhvern hér, þar til ég kem aftur. 484 00:39:15,295 --> 00:39:16,815 Ætarðu ekki að stoppa? 485 00:39:17,415 --> 00:39:20,095 Ég þarf að fara í rannsóknarleiðangur í Norður-Íshaf. 486 00:39:20,175 --> 00:39:21,535 Norður-Íshaf? 487 00:39:21,615 --> 00:39:23,535 Þarftu að fara þangað núna? 488 00:39:23,615 --> 00:39:24,935 Þetta er vinnan mín. 489 00:39:25,815 --> 00:39:29,015 Þú segir mér að hafa ekki áhyggjur og vekur svo hjá mér áhyggjur! 490 00:39:29,095 --> 00:39:32,055 Þú ert alltaf með áhyggjur, þú þarft enga ástæðu til. 491 00:39:32,135 --> 00:39:34,215 Auðvitað, ég er mamma þín. 492 00:39:37,215 --> 00:39:39,295 Þessi æðibunugangur, út um allan heim... 493 00:39:39,375 --> 00:39:42,735 -Þetta er ekki lífið, Alicia. -Ég lifi mínu lífi, ekki þínu. 494 00:39:42,815 --> 00:39:45,295 Það þýðir ekki að það sé rangt. 495 00:39:45,375 --> 00:39:47,135 Ég vil að þú sért hamingjusöm. 496 00:39:48,775 --> 00:39:50,895 Gerir það sem veitir þér gleði. 497 00:39:51,855 --> 00:39:55,255 En ég vil líka fá tíma til að tala við dóttur mína. 498 00:39:55,335 --> 00:39:57,815 Ég vil hún segi mér frá lífi sínu. 499 00:40:01,895 --> 00:40:03,735 Ég lofa að gera það í næstu heimsókn. 500 00:40:04,695 --> 00:40:07,935 En getum við núna bara notið þess að vera saman? 501 00:40:08,015 --> 00:40:10,095 Eldað? Hlustað á tónlist? 502 00:40:11,695 --> 00:40:13,175 Já. 503 00:40:13,255 --> 00:40:14,695 En ég elda. 504 00:40:14,775 --> 00:40:16,895 Og ég vel tónlistina. 505 00:40:22,375 --> 00:40:24,175 Ef þú segir nei, mun ég ekki... 506 00:40:24,255 --> 00:40:26,375 Heldurðu í alvöru að ég muni segja nei? 507 00:40:27,415 --> 00:40:30,015 Sam, hver heldurðu að ég sé? 508 00:40:30,095 --> 00:40:34,415 Ég veit ekki hvað gerist þarna úti. 509 00:40:34,495 --> 00:40:36,415 Þú veist ekki hvað mun gerast hér. 510 00:40:36,495 --> 00:40:38,855 Þú veist hvað ég á við. 511 00:40:38,935 --> 00:40:42,735 Sam, þetta nær handan þess sem ég vil eða sem þú vilt. 512 00:40:44,535 --> 00:40:46,335 Viltu hafa rétt fyrir þér? 513 00:40:46,415 --> 00:40:47,855 Hver veit? 514 00:40:47,935 --> 00:40:50,055 En þú ert að gera þitt. 515 00:40:50,135 --> 00:40:53,135 Til að leita svara. Og við þurfum svör núna. 516 00:40:55,855 --> 00:40:57,335 Heyrðu. 517 00:41:00,855 --> 00:41:05,175 Ég verð hérna og bíð eftir þér þegar þú kemur aftur. 518 00:41:10,135 --> 00:41:13,655 Ég gerði lista yfir fólk sem ég er í samskiptum við í bankanum. 519 00:41:13,735 --> 00:41:16,495 Lögfræðingurinn minn er með afrit af erfðaskránni minni. 520 00:41:18,615 --> 00:41:19,935 Allt í lagi. 521 00:41:21,935 --> 00:41:24,455 Hún kom á fót sjóði fyrir börnin. 522 00:41:25,815 --> 00:41:27,855 Þú ert skiptaráðandi ásamt henni. 523 00:41:29,535 --> 00:41:30,855 Allt í lagi. 524 00:41:31,855 --> 00:41:34,975 Ég skrifaði niður nafn, númer, læknis þeirra, 525 00:41:35,055 --> 00:41:38,055 hún er með lista yfir allar bólusetningarnar þeirra. 526 00:41:39,255 --> 00:41:41,535 Og nöfn kennaranna þeirra. 527 00:41:44,415 --> 00:41:45,935 Og... 528 00:41:47,215 --> 00:41:51,655 Ég lofaði Isabelle að við myndum fara í ferð á afmælinu hennar, 529 00:41:51,735 --> 00:41:53,455 ef hún bætti einkunnirnar sínar... 530 00:41:54,615 --> 00:41:56,215 Eigum við að gera þetta seinna? 531 00:41:56,295 --> 00:41:58,655 -Nei, við verðum að gera þetta núna. -Af hverju? 532 00:41:59,495 --> 00:42:01,295 Ég get ekki farið án þess að vita 533 00:42:01,375 --> 00:42:05,455 að ef eitthvað kemur fyrir, verði allt í lagi með þau. 534 00:42:05,535 --> 00:42:07,015 Þú þarft ekki að fara. 535 00:42:07,095 --> 00:42:08,575 -Jú. -Vertu kyrr. 536 00:42:09,575 --> 00:42:11,055 Hér erum við örugg. 537 00:42:14,335 --> 00:42:16,895 Ef það er rétt hjá okkur að það sé eitthvað þarna, 538 00:42:16,975 --> 00:42:19,295 og við finnum ekki leið til að stöðva það, 539 00:42:19,375 --> 00:42:21,735 verður enginn öruggur neins staðar. 540 00:42:26,975 --> 00:42:28,615 Ég þekki þau varla. 541 00:42:30,735 --> 00:42:33,215 Ég veit ekki hvað þau vilja og hvað ekki. 542 00:42:33,295 --> 00:42:36,375 Hverjir vinirnir eru, hvað þau gera þegar þau eru ein. 543 00:42:36,455 --> 00:42:38,775 Ég meina, ég tala aldrei við þau. 544 00:42:38,855 --> 00:42:41,375 Við dönsum bara í kringum hvert annað, 545 00:42:41,455 --> 00:42:43,215 hrædd við að segja eitthvað rangt. 546 00:42:43,295 --> 00:42:45,975 Þau eru enn að kynnast sjálfum sér á þessum aldri. 547 00:42:47,175 --> 00:42:48,495 Þú nærð þessu. 548 00:42:49,375 --> 00:42:50,695 Þú veist það. 549 00:42:52,535 --> 00:42:54,175 Ég veit það. 550 00:42:58,575 --> 00:43:00,255 Hvenær þarftu að fara? 551 00:43:03,615 --> 00:43:05,255 Í fyrramálið. 552 00:43:07,015 --> 00:43:09,055 -Ég skal taka þessi. -Allt í lagi. 553 00:43:10,055 --> 00:43:11,375 Takk. 554 00:43:12,295 --> 00:43:13,735 Við þurfum að fara að spila. 555 00:43:16,935 --> 00:43:18,575 Allt í lagi. 556 00:43:22,215 --> 00:43:24,175 -Hver á að gera? -Ég. 557 00:43:25,295 --> 00:43:26,815 Ég náði tvöfaldri fimmu. 558 00:43:26,895 --> 00:43:29,735 Nei! Ég á að gera fyrstur. Ég byrja alltaf. 559 00:43:29,815 --> 00:43:31,135 Nei, þú ert síðastur. 560 00:43:32,895 --> 00:43:35,415 Sigur, þetta er ég. 561 00:43:37,735 --> 00:43:39,375 Ég vildi bara að þú vissir, 562 00:43:41,375 --> 00:43:43,735 að ég get heldur ekki ímyndað mér líf á þín. 563 00:43:49,095 --> 00:43:51,855 Sigur, þetta er ég. 564 00:43:53,935 --> 00:43:55,415 Ég vildi bara að þú vissir, 565 00:43:57,575 --> 00:44:00,135 að ég get heldur ekki ímyndað mér líf án þín. 566 00:44:10,695 --> 00:44:13,335 Ýttu á einn til að hlusta aftur á skilaboðin. 567 00:44:13,415 --> 00:44:15,455 Ýttu á sjö til að eyða skilaboðunum. 568 00:44:19,295 --> 00:44:21,895 Ýttu á einn til að hlusta aftur á skilaboðin. 569 00:44:21,975 --> 00:44:24,095 Ýttu á sjö til að eyða skilaboðunum. 570 00:44:28,135 --> 00:44:29,935 Ýttu á einn til að hlusta... 571 00:44:30,935 --> 00:44:32,495 Skilaboðunum hefur verið eytt. 572 00:44:45,975 --> 00:44:47,535 Þetta var að koma, stjóri. 573 00:44:53,815 --> 00:44:55,735 Settu hana á 3-1-0. 574 00:44:55,815 --> 00:44:57,135 Það eru komnir gestir. 575 00:45:29,415 --> 00:45:32,415 Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir plint.com