1 00:00:46,750 --> 00:00:49,790 Hljóðin sem við greindum voru samansöfnuð 2 00:00:49,870 --> 00:00:52,670 á norðurskautinu og suðurskautinu. 3 00:00:53,230 --> 00:00:56,990 Rökvísi segir að manneskja eða dýr 4 00:00:57,070 --> 00:01:01,910 séu líklegri til að senda skilaboð þaðan sem þau sækja mest til. 5 00:01:01,990 --> 00:01:04,790 Ég held að gera megi ráð fyrir því sama hjá yrr. 6 00:01:06,950 --> 00:01:10,350 Ertu að leggja til að yrr eigi einhvers konar heimkynni? 7 00:01:10,430 --> 00:01:13,510 Við erum ekki með nægar upplýsingar til að gera ráð fyrir því. 8 00:01:13,590 --> 00:01:17,830 Við getum gefið okkur að yrr, eins og aðrar háþróaðar sjávartegundir, 9 00:01:17,910 --> 00:01:21,430 hafi æxlunarstað og ef svo er, er það örugglega ekki einn staður, 10 00:01:21,510 --> 00:01:23,750 heldur nokkrir, til að tryggja afkomu. 11 00:01:23,830 --> 00:01:27,710 Sem þú telur vera líka á norður- eða suðurskautinu? 12 00:01:27,790 --> 00:01:29,270 Já. 13 00:01:29,350 --> 00:01:31,830 Ef það er æxlunarstaður, 14 00:01:31,910 --> 00:01:34,390 má búast við að það þyrfti háan umhverfisþrýsting 15 00:01:34,470 --> 00:01:37,950 sem er nauðsynlegur fyrir axlunarlíffræðina. 16 00:01:38,030 --> 00:01:41,150 Eftir það sem við höfum séð hingað til, giska ég á 17 00:01:41,230 --> 00:01:44,990 að það sé staðsett um fimm til fimm og hálfan kílómetra neðansjávar. 18 00:01:46,310 --> 00:01:48,070 Charlie, komið að þér. 19 00:01:51,110 --> 00:01:53,270 Miðað við bráðnun hafíss, 20 00:01:53,350 --> 00:01:56,310 hafa ýmis svæði á norðurslóðum orðið aðgengilegri 21 00:01:56,390 --> 00:01:58,550 alls staðar frá. 22 00:01:58,630 --> 00:02:01,550 Eitt þessara svæða er Molloy-djúpið. 23 00:02:02,590 --> 00:02:05,950 Það er rétt rúmlega 5,5 kílómetrar á dýpt, 24 00:02:06,030 --> 00:02:10,310 og er eitt þeirra svæða þar sem Sam greindi flest merkin. 25 00:02:12,550 --> 00:02:15,630 Yrr gæti hafa lifað á þessu dýpi í tugi, 26 00:02:15,710 --> 00:02:18,390 jafnvel hundruð milljóna ára. 27 00:02:18,470 --> 00:02:20,390 Ótruflað og óþekkt. 28 00:02:21,950 --> 00:02:24,470 Eigum við að skipuleggja ferð að Molloy-djúpi? 29 00:02:24,550 --> 00:02:26,190 Já. 30 00:02:26,270 --> 00:02:28,190 Ísinn dreifist og gleypir hljóð, 31 00:02:28,270 --> 00:02:30,790 svo við verðum að sjá hvort tækjabúnaður okkar dugi 32 00:02:30,870 --> 00:02:32,430 til að ná í gegn. 33 00:02:32,510 --> 00:02:35,670 Við ættum að fara að sjá ís þegar við komum í Norður-Íshafið. 34 00:02:37,590 --> 00:02:39,350 Við getum gert tilraunirnar núna. 35 00:02:39,430 --> 00:02:43,110 Við getum látið róbótinn í prufukeyrslu á sama tíma. 36 00:02:43,190 --> 00:02:46,310 Áður en við mætum þessu fyrirbæri, er betra að vera viðbúin. 37 00:02:54,790 --> 00:02:57,870 Auk viðtalanna við alla um borð, 38 00:02:57,950 --> 00:03:00,630 haldið þið líka vlogg. 39 00:03:00,710 --> 00:03:02,150 Já. 40 00:03:02,230 --> 00:03:05,310 Ég sendi öll viðtölin í lok dags í netþjóninn þinn. 41 00:03:05,390 --> 00:03:07,230 Ásamt nánustu aðstandendum, 42 00:03:07,310 --> 00:03:09,750 eru neyðarsamskiptaupplýsingar allra um borð. 43 00:03:10,310 --> 00:03:12,910 Fjölskyldur þeirra kunna án efa að meta það. 44 00:03:13,470 --> 00:03:15,750 Ég hleð upp vloggunum á sama tíma. 45 00:03:16,470 --> 00:03:19,430 Ég vona að ég muni aldrei þurfa á þeim að halda, 46 00:03:19,510 --> 00:03:21,870 en ef ske kynni að þið snúið ekki aftur, 47 00:03:22,870 --> 00:03:25,390 verður að varðveita uppökur af leiðangri Johanson 48 00:03:25,470 --> 00:03:27,990 og ykkur sem takið þátt í honum. 49 00:03:28,070 --> 00:03:32,230 Vegna upplýsinganna og vegna sögunnar sem við skrifum. 50 00:03:40,550 --> 00:03:43,670 Það eru myndavélar á aðalþilfarinu, vélarrúminu, skýlinu, 51 00:03:43,750 --> 00:03:46,190 alls staðar þar sem er hreyfing um borð, 52 00:03:46,270 --> 00:03:49,070 við getum því fylgst með því sem gerist, 53 00:03:49,150 --> 00:03:51,150 náð vandamálum áður en þau eiga sér stað. 54 00:03:51,230 --> 00:03:53,390 Ef þú vilt skoða myndskeiðið, 55 00:03:53,950 --> 00:03:56,910 nota það í skýrslugerð, berið það undir mig. 56 00:03:56,990 --> 00:03:58,310 Geri það. 57 00:04:00,870 --> 00:04:02,270 Gjörðu svo vel. 58 00:04:03,950 --> 00:04:06,310 Fáið leyfi hjá mér ef þið viljið mynda áhöfnina. 59 00:04:07,670 --> 00:04:12,390 Ef þið viljið mynda í klefa, kabyssunni, annars staðar um borð, 60 00:04:12,470 --> 00:04:13,870 fáið leyfi hjá mér. 61 00:04:14,590 --> 00:04:15,910 Já, herra. 62 00:04:17,310 --> 00:04:19,630 Að vera á skipi er eins og að vera í fiskakúlu, 63 00:04:19,710 --> 00:04:22,390 jafnvel án þess að myndavélar séu í hvers manns koppi. 64 00:04:22,470 --> 00:04:25,230 -Skilið? -Skilið. 65 00:04:27,670 --> 00:04:34,630 Kofi, 79 gráður, 8,12 mínútur norður, 02 gráður 49,0 austur. 66 00:04:34,710 --> 00:04:36,710 Móttekið, skipstjóri. 67 00:04:36,790 --> 00:04:38,510 Ein spurning. 68 00:04:38,590 --> 00:04:40,750 Hvenær fæ ég að taka viðtal við þig? 69 00:04:42,310 --> 00:04:43,910 Um leið og ég finn tíma. 70 00:04:44,630 --> 00:04:46,190 Hvenær nákvæmlega verður það? 71 00:04:46,270 --> 00:04:47,950 Kannski finn ég tíma á morgun. 72 00:04:48,030 --> 00:04:49,430 Ég skal minna þig á það. 73 00:04:49,510 --> 00:04:52,110 Og það er "já, skipstjóri", ekki "herra". 74 00:04:52,190 --> 00:04:53,510 Já, skipstjóri. 75 00:04:54,230 --> 00:04:56,750 Við höfum staðfest að merkið sem við námum 76 00:04:56,830 --> 00:04:59,990 hafi líklega komið frá "vitsmunaverum". 77 00:05:00,070 --> 00:05:03,630 Áskorunin núna er að gera þeim ljóst að við heyrum til þeirra. 78 00:05:03,710 --> 00:05:07,190 Og ef þau svara, að búa til frumeiningar 79 00:05:07,270 --> 00:05:08,790 sem nota má til samskipta. 80 00:05:08,870 --> 00:05:13,750 En miðað við aukna hörku árásanna, 81 00:05:13,830 --> 00:05:17,110 er möguleiki á að við látum lífið áður en að því kemur. 82 00:05:20,150 --> 00:05:21,950 Geturðu reynt að vera aðeins minna... 83 00:05:22,030 --> 00:05:23,670 Hvað? 84 00:05:23,750 --> 00:05:25,270 Úrtölumanneskja? 85 00:05:25,350 --> 00:05:26,950 Af hverju að sykurhjúpa hlutina? 86 00:05:27,030 --> 00:05:29,270 Segðu eitthvað eins og... 87 00:05:29,350 --> 00:05:31,150 "Leiðangurinn er ekki hættulaus, 88 00:05:31,230 --> 00:05:33,270 og við vinnum hart að því að tryggja..." 89 00:05:33,350 --> 00:05:38,510 Viltu ekki skrifa línurnar og við förum með þær fyrir þig? 90 00:05:38,590 --> 00:05:40,190 Þetta verður að vera eðlilegt. 91 00:05:40,270 --> 00:05:42,310 Ég var eðlileg. 92 00:05:49,670 --> 00:05:52,950 Við vitum að yrr er á einhvern hátt að breyta formfræði 93 00:05:53,030 --> 00:05:55,230 og hegðun þeirra tegunda sem það ræðst inn í. 94 00:05:56,030 --> 00:05:58,750 Við teljum það hafa með taugakerfið að gera. 95 00:05:58,830 --> 00:06:03,550 Það fyrsta sem við þurfum að gera er að greina taugavef kræklinganna, 96 00:06:03,630 --> 00:06:06,550 hvalsins, humranna og krabbanna sem yrr hefur sýkt. 97 00:06:06,630 --> 00:06:08,630 Og ef það er rétt hjá þér? 98 00:06:08,710 --> 00:06:11,910 Að yrr breyti tegundum sem það kemst í og geri þær árásargjarnar? 99 00:06:13,870 --> 00:06:16,230 Svo finnum við leið til að snúa ferlinu við. 100 00:06:19,990 --> 00:06:23,870 Ég tók þjálfun í neðansjávarförum fyrir tveimur árum. 101 00:06:23,950 --> 00:06:25,710 Grundvallaratriðin eru þau sömu. 102 00:06:25,790 --> 00:06:28,390 Þessi hefur bara nokkrar bjöllur og flautur í viðbót 103 00:06:28,470 --> 00:06:30,310 með leyfi Mifune Enterprises. 104 00:06:33,310 --> 00:06:34,990 -Af hverju þú? -Af hverju ég hvað? 105 00:06:35,710 --> 00:06:38,030 Af hverju fékkst þú að gera myndina? 106 00:06:38,110 --> 00:06:39,470 Ég bauðst til þess. 107 00:06:40,190 --> 00:06:42,390 Ég lít betur út frá vinstri. 108 00:06:42,470 --> 00:06:44,550 Ég skal hafa það í huga. 109 00:06:45,510 --> 00:06:47,270 Getum við farið í þetta aftur? 110 00:07:02,550 --> 00:07:04,470 Athugaðu afganga í salnum. 111 00:07:04,550 --> 00:07:05,910 Ég geri það. 112 00:07:06,870 --> 00:07:08,230 -Ég skal athuga. -Takk. 113 00:07:22,790 --> 00:07:24,390 Hvað er þetta? 114 00:07:24,470 --> 00:07:26,150 Hvað segir PS? 115 00:07:27,510 --> 00:07:29,310 Úttak rafals virðist í lagi. 116 00:07:29,990 --> 00:07:31,670 Forði virðist í lagi. 117 00:09:00,190 --> 00:09:01,990 Kemur Riku? 118 00:09:02,070 --> 00:09:03,910 Hann er svolítið illa fyrirkallaður. 119 00:09:04,910 --> 00:09:07,510 Cecile gaf honum eitthvað við magaverkjum. 120 00:09:08,830 --> 00:09:11,310 Veltingurinn venst. 121 00:09:11,390 --> 00:09:12,790 Það tekur þó tíma. 122 00:09:14,230 --> 00:09:16,350 -Er allt í lagi? -Með mig? Já. 123 00:09:17,350 --> 00:09:19,550 Allt í góðu. Stálmagi. 124 00:09:22,550 --> 00:09:26,470 Ég vann í japönskum skemmtigarði þegar ég var í gaggó. 125 00:09:26,550 --> 00:09:29,670 Launin voru léleg en ég fékk að fara frítt í tækin. 126 00:09:29,750 --> 00:09:33,150 Ég þurfti að komast yfir bílveikina ef ég ætlaði að skemmta mér. 127 00:09:35,110 --> 00:09:38,750 Ég lærði líka að venjast ömurlega matnum sem var í boði. 128 00:09:43,550 --> 00:09:47,710 Í hreinskilni sagt hélt ég að þið væruð öll galin 129 00:09:47,790 --> 00:09:49,710 þegar ég sá fyrirlesturinn þinn á ICPO. 130 00:09:50,710 --> 00:09:54,710 Vitsmunavera sem hefur búið í hafinu, allan þennan tíma... 131 00:09:54,790 --> 00:09:56,110 Af hverju komstu þá? 132 00:09:57,110 --> 00:09:58,430 Mifune. 133 00:09:59,910 --> 00:10:01,350 Hann sannfærði mig. 134 00:10:01,430 --> 00:10:03,830 Ég hef lært að rengja ekki innsæi hans. 135 00:10:05,030 --> 00:10:07,550 -Hefurðu unnið lengi fyrir hann? -Fjórtán ár. 136 00:10:07,630 --> 00:10:09,350 Ég heyrði hann tala í háskólanum, 137 00:10:09,430 --> 00:10:12,150 um að endurnýjanleg orka sé framtíðin. 138 00:10:12,230 --> 00:10:15,510 Fyrirtækin hans voru þegar byrjuð, á undan öðrum orkurisum. 139 00:10:15,590 --> 00:10:17,870 Á undan... öllum. 140 00:10:17,950 --> 00:10:21,990 Ég kynnti mig og sagðist myndu vinna fyrir hann þegar ég útskrifaðist. 141 00:10:22,070 --> 00:10:26,150 Ég skyldi vera í fararbroddi, ekki bakvörður í mínu starfi. 142 00:10:26,230 --> 00:10:29,390 Ef það kemur í ljós að það er rétt hjá honum, hjá ykkur... 143 00:10:30,750 --> 00:10:32,310 vil ég vera á staðnum. 144 00:10:36,790 --> 00:10:39,190 Ég held við þurfum betra nafn fyrir yrr. 145 00:10:40,510 --> 00:10:43,430 Ef ég finn það og segi heiminum frá uppgötvun okkar, 146 00:10:43,510 --> 00:10:45,990 verður það að vera eitthvað sem fólk getur munað. 147 00:10:46,070 --> 00:10:47,790 Eitthvað sem hægt er að bera fram. 148 00:10:49,030 --> 00:10:52,230 Ég held við höfum mikilvægari hluti að hugsa um. 149 00:10:54,510 --> 00:10:59,110 Heimurinn hefur breyst. Hvað getur verið mikilvægara en það? 150 00:11:17,590 --> 00:11:19,710 Nú þegar við höfum einangrað þversnið 151 00:11:19,790 --> 00:11:21,470 skilaboðanna sem við geindum, 152 00:11:21,550 --> 00:11:25,310 er næsta skref að senda skilaboðin aftur út til yrr. 153 00:11:29,630 --> 00:11:32,470 Svo bætum við okkar eigin broddi. 154 00:11:33,630 --> 00:11:35,710 Barnsgráti. 155 00:11:36,910 --> 00:11:40,590 Lítil en áberandi breyting í merkjunum, 156 00:11:40,670 --> 00:11:43,350 svo það veit við erum ekki bara að spila þeirra merki. 157 00:11:49,110 --> 00:11:53,110 Ef við fáum eitthvað til baka, 158 00:11:53,190 --> 00:11:54,910 þar með talið okkar brodd, 159 00:11:56,550 --> 00:11:58,270 vitum við að það heyrði til okkar. 160 00:12:00,990 --> 00:12:04,150 -Sérðu svæðið sem ljómar? -Já. 161 00:12:04,230 --> 00:12:07,190 Það gefur til kynna óeðlilegt magn glútamats, 162 00:12:07,270 --> 00:12:12,910 sem bendir til að yrr sé á eftir NMDA-nemum taugafrumnanna. 163 00:12:12,990 --> 00:12:15,670 -NMDA? -N-metýl-D-aspartat. 164 00:12:15,750 --> 00:12:18,150 NMDA-nemar koma reglu á hegðun. 165 00:12:18,230 --> 00:12:20,030 Hugsaðu þá eins og gervihnattadiska, 166 00:12:20,110 --> 00:12:22,550 sem hafa samskipti við hvern krók taugakerfisins 167 00:12:22,630 --> 00:12:25,030 og segir líkamanum hvernig bregðast skuli við. 168 00:12:25,110 --> 00:12:26,710 Afsakið. 169 00:12:27,990 --> 00:12:32,830 Glútamat er örvandi fyrir NMDA-nema. 170 00:12:32,910 --> 00:12:37,190 Ef það er rétt, er yrr á einhvern hátt að dælast inn í tegundina 171 00:12:37,270 --> 00:12:39,110 og tekur hana yfir, eins og... 172 00:12:39,190 --> 00:12:42,870 leikbrúðustjórnandi sem togar í strengi brúðanna sinna. 173 00:12:44,670 --> 00:12:46,070 Eða her... 174 00:12:47,110 --> 00:12:49,430 sem marsérar til skyldustarfa sinna. 175 00:13:07,710 --> 00:13:09,430 Ég frétti að þú ætlaðir út. 176 00:13:09,510 --> 00:13:11,390 Á meðan Sam keyrir samskiptaprófið. 177 00:13:11,470 --> 00:13:13,790 Skipstjórinn vill vera viss um að þetta fljóti. 178 00:13:13,870 --> 00:13:15,270 -Er þetta ferskt? -Glænýtt. 179 00:13:15,350 --> 00:13:17,670 Við verðum að vera viss um að það geti kafað 180 00:13:17,750 --> 00:13:19,870 þangað sem þú telur að fyrirbærið lifi. 181 00:13:23,470 --> 00:13:25,030 Hver fer með þér? 182 00:13:25,750 --> 00:13:27,390 Ég ætla einn. 183 00:13:29,990 --> 00:13:32,030 Sagðirðu ekki að þetta væri nýtt? 184 00:13:32,110 --> 00:13:34,950 Jú. Ég sagði ekki að það væri gott. 185 00:13:35,030 --> 00:13:37,670 Þú ert vísindamaður, þú mælir hluti... 186 00:13:37,750 --> 00:13:40,070 Það er efnafræði. Ég er líffræðingur. 187 00:13:41,550 --> 00:13:43,990 Það eru aðrir hér sem geta búið til kaffi. 188 00:13:44,070 --> 00:13:46,270 Síðast þegar ég athugaði, var ég sú eina hér 189 00:13:46,350 --> 00:13:48,550 sem hefur þjálfun á róbótinn. 190 00:13:49,710 --> 00:13:51,990 Ég hélt þetta væri ónýtur björgunarkafbátur. 191 00:13:52,070 --> 00:13:54,830 Þeim mun meiri ástæða til að koma með þér. 192 00:13:54,910 --> 00:13:56,710 Ég get lært eitthvað nýtt. 193 00:14:01,790 --> 00:14:03,150 Allt í lagi. 194 00:14:06,750 --> 00:14:08,830 En þegar við komum til baka... 195 00:14:12,830 --> 00:14:14,910 -Geturðu kennt mér að hella upp á. -Já. 196 00:14:28,670 --> 00:14:31,870 Hægt áfram, Kofi, stöðvaðu svo vélina. 197 00:14:52,390 --> 00:14:55,390 Hefjið útsendingu. Ég endurtek, hefjið útsendingu. 198 00:14:58,830 --> 00:15:00,150 Þá byrjum við. 199 00:15:04,390 --> 00:15:05,990 -Tilbúinn? -Tilbúinn. 200 00:15:16,710 --> 00:15:19,870 ÚTSENDING 201 00:15:31,310 --> 00:15:33,670 Öll kerfi kveikt, tilbúin að fara niður. 202 00:15:46,550 --> 00:15:47,870 Gættu höfuðsins. 203 00:15:56,630 --> 00:15:59,350 Óska eftir tengingu. 204 00:16:00,950 --> 00:16:03,310 -Móttekið. -Allt tilbúið. Kveikið á vél eitt... 205 00:16:03,870 --> 00:16:05,990 tvö... þrjú... fimm... 206 00:16:06,070 --> 00:16:07,390 80 prósent. 207 00:16:08,550 --> 00:16:10,190 Læt síga niður í laugina. 208 00:16:25,390 --> 00:16:26,910 Blæs lofti úr tanki. 209 00:16:26,990 --> 00:16:28,670 Opna neðri dyr. 210 00:16:39,630 --> 00:16:42,350 -Má ég horfa? -Allt í lagi. 211 00:16:42,430 --> 00:16:44,990 -Skipstjóri? -Horfa, já. Mynd, nei. 212 00:16:45,070 --> 00:16:46,950 Þú þarf einhvern tíma að tala við mig. 213 00:16:47,030 --> 00:16:48,550 -Seinna. -Hvenær? 214 00:16:48,630 --> 00:16:50,190 Seinna. 215 00:17:42,150 --> 00:17:44,510 Jafna við 1500 metra. 216 00:17:53,470 --> 00:17:54,790 Hvað er þetta? 217 00:17:59,750 --> 00:18:01,150 Ég hef ekki hugmynd. 218 00:18:09,270 --> 00:18:11,310 Sérð þú eitthvað? 219 00:18:11,390 --> 00:18:12,710 Nei. 220 00:18:30,590 --> 00:18:33,030 Það er eitthvað í ómsjánni. 221 00:18:33,110 --> 00:18:34,630 Einhvers konar massi. 222 00:18:34,710 --> 00:18:36,230 Við athugum það. 223 00:18:40,390 --> 00:18:41,870 Við erum með eitthvað. 224 00:18:47,470 --> 00:18:49,070 Hinir ættu að hlusta á þetta. 225 00:19:36,310 --> 00:19:38,990 Koltvísýringshreinsivifturnar okkar eru bilaðar. 226 00:19:39,070 --> 00:19:41,470 Við erum að verða uppiskroppa með hreint loft. 227 00:19:43,830 --> 00:19:45,310 Skipti á varabúnað. 228 00:19:49,270 --> 00:19:51,430 Er það móttekið? 229 00:19:53,790 --> 00:19:55,390 Er það móttekið? 230 00:19:57,790 --> 00:19:59,830 Luther, sérðu eitthvað? 231 00:20:00,790 --> 00:20:02,110 Eitthvað? 232 00:20:03,870 --> 00:20:06,630 -Luther, heyrirðu til mín? -Hvað er að gerast? 233 00:20:06,710 --> 00:20:09,150 Sam og Leon greindu hljóð sem barst 234 00:20:09,230 --> 00:20:11,910 á sama tíma og við greindum eitthvað í ómsjánni. 235 00:20:11,990 --> 00:20:14,270 -Vita þau eitthvað hvað þetta er? -Nei. 236 00:20:14,350 --> 00:20:16,350 Hvað sem þetta er, nálgast það. 237 00:20:20,830 --> 00:20:22,150 Við hættum við. 238 00:20:22,230 --> 00:20:25,270 Ekki strax! Ég held að eitthvað sé þarna úti. 239 00:20:44,910 --> 00:20:46,630 Sést eitthvað frá róbótnum? 240 00:20:48,030 --> 00:20:49,350 Heyrirðu? 241 00:20:49,430 --> 00:20:51,630 Jasper, hringdu aftur. 242 00:20:53,390 --> 00:20:55,070 Núna strax. 243 00:20:55,150 --> 00:20:59,230 Luther, snúðu aftur til skips. Ég endurtek, snúðu aftur. 244 00:21:09,750 --> 00:21:13,510 -Luther, heyrirðu til mín? -Skipstjóri, við misstum samband. 245 00:21:17,670 --> 00:21:19,670 Segðu Sam og Leon að hætta útsendingu. 246 00:21:20,350 --> 00:21:22,110 Hættið útsendingu. 247 00:21:24,190 --> 00:21:25,910 Ég endurtek, hættið útsendingu. 248 00:21:25,990 --> 00:21:28,750 Við hættum útsendingu en merkin halda áfram að berast... 249 00:21:39,070 --> 00:21:41,270 Fjandinn. Við erum farin héðan. 250 00:22:01,190 --> 00:22:02,910 ...á lokastefnu. 251 00:22:04,230 --> 00:22:06,110 Móttekið. Opnið neðri dyr. 252 00:22:06,190 --> 00:22:07,510 Opna neðri dyr. 253 00:22:36,670 --> 00:22:38,150 Róbót kemur aftur um borð. 254 00:22:38,230 --> 00:22:40,510 -Lokið neðri dyrum. -Loka neðri dyrum. 255 00:22:55,910 --> 00:22:57,350 Róbót er kominn um borð. 256 00:23:21,950 --> 00:23:25,350 Er merkið sem þú fékkst hið sama og þú sendir? 257 00:23:25,430 --> 00:23:28,750 Því hefur verið breytt og þjappað, en já, það er hið sama. 258 00:23:29,510 --> 00:23:32,910 Fyrir utan... barnsgrátinn. 259 00:23:37,230 --> 00:23:38,750 Sem hefur verið breytt. 260 00:23:38,830 --> 00:23:40,510 Af hverju? 261 00:23:40,590 --> 00:23:43,830 Til að sýna okkur að hver eða hvað sem sendi skilaboðin, 262 00:23:43,910 --> 00:23:48,150 skilji hvað við gerðum og svari í sömu mynt. 263 00:23:51,190 --> 00:23:52,510 Náðum við sambandi? 264 00:23:53,550 --> 00:23:55,070 Já. 265 00:24:23,230 --> 00:24:24,710 Takk, Sara. 266 00:24:26,230 --> 00:24:29,270 -Að hverju ertu að vinna? -Ég var að hugsa um orð þín 267 00:24:29,350 --> 00:24:32,350 um her sem marsérar í takt við skipanir yrr. 268 00:24:34,310 --> 00:24:37,270 Ef það er rétt að yrr noti glútamat, 269 00:24:37,350 --> 00:24:40,430 til að örva taugakerfi dýranna sem það tekur yfir, 270 00:24:40,510 --> 00:24:44,350 var ég að hugsa hvort við getum fundið eitthvað sem veikir það. 271 00:24:57,110 --> 00:24:58,790 Eru þetta börnin þín? 272 00:24:58,870 --> 00:25:01,550 Já. Þetta er í fyrrasumar. 273 00:25:04,030 --> 00:25:05,910 -Þau eru falleg. -Takk. 274 00:25:07,270 --> 00:25:08,950 Áttu börn? 275 00:25:10,830 --> 00:25:12,150 Nei. 276 00:25:14,950 --> 00:25:16,710 Ég hef íhugað það. 277 00:25:18,430 --> 00:25:20,710 En í hreinskilni sagt, 278 00:25:20,790 --> 00:25:22,590 jafnvel þótt við lifum þetta af... 279 00:25:22,670 --> 00:25:26,150 Ég þyrfti að velta fyrir mér hvort ég vildi fæða barn inn í... 280 00:25:27,750 --> 00:25:29,910 inn í þann heim sem þetta mun verða. 281 00:25:31,150 --> 00:25:33,430 Ég gat ekki séð mig ekki sem móður. 282 00:25:33,510 --> 00:25:36,270 Það var minn fyrrverandi sem vildi þau. 283 00:25:36,350 --> 00:25:41,270 En þau koma og þú getur ekki ímyndað þér hversu heitt þú elskar þau. 284 00:25:43,910 --> 00:25:46,950 Ég man þegar Isabelle var lítil, 285 00:25:47,030 --> 00:25:50,710 ég stóð undir klifurgrindinni en hún fór sífellt hærra, 286 00:25:51,310 --> 00:25:54,670 ég logandi hrædd um að hún myndi detta, tilbúin til að grípa hana... 287 00:25:56,670 --> 00:25:58,350 Það sem enginn segir manni... 288 00:25:59,510 --> 00:26:03,670 það sem enginn minnist á, er óttinn. 289 00:26:05,910 --> 00:26:09,390 Þú óttast um þau á þann hátt sem þú gerir aldrei gagnvart sjálfri sér. 290 00:26:10,310 --> 00:26:12,910 Og að þú myndir gera allt til að vernda þau. 291 00:26:19,150 --> 00:26:22,390 Við heyrðum frá skipstjóranum rétt áður en við misstum sambandið. 292 00:26:22,470 --> 00:26:24,030 Sáuð þið ekkert? 293 00:26:24,110 --> 00:26:26,670 -Charlie sagðist hafa séð eitthvað. -Sagði hún hvað? 294 00:26:26,750 --> 00:26:29,150 Bara að það væri eitthvað þarna úti. 295 00:26:29,230 --> 00:26:33,510 Svona norðarlega, vatnið, veldur ísinn sjónhverfingum með ljósið. 296 00:26:33,590 --> 00:26:36,270 -Viltu vita hvað mér finnst? -Veltur á ýmsu. 297 00:26:36,350 --> 00:26:39,190 Viljirðu sjá eitthvað, sérðu eitthvað. 298 00:26:39,270 --> 00:26:41,870 Sérstaklega ef þú hefur gott ímyndunarafl. 299 00:26:41,950 --> 00:26:45,830 Eins og Charlie og þið öll hljótið að hafa mikið af, 300 00:26:45,910 --> 00:26:48,030 til að dreyma um eitthvað eins og yrr. 301 00:26:52,230 --> 00:26:54,110 Af hverju komstu með? 302 00:26:54,190 --> 00:26:56,510 Til að sjá hvort þú hefðir rétt fyrir þér. 303 00:26:57,270 --> 00:26:59,670 Þýðir þetta að ég sleppi það sem eftir er ferðar? 304 00:26:59,750 --> 00:27:01,270 Ég lofa engu. 305 00:27:07,510 --> 00:27:12,630 Hver lína táknar bylgjulengd skilaboðanna sem við fengum. 306 00:27:14,950 --> 00:27:19,990 Ég get teygt eða minnkað hverja línu... 307 00:27:22,110 --> 00:27:23,430 til að búa til mynd, 308 00:27:24,430 --> 00:27:27,550 sem ég get sent út þegar skiptstjórinn segir til. 309 00:27:27,630 --> 00:27:30,150 Ég er viss um að yrr mun skilja það. 310 00:28:28,030 --> 00:28:29,470 Skipstjóri? 311 00:28:45,150 --> 00:28:47,070 Settu hana á borðið. 312 00:28:58,390 --> 00:28:59,750 Hvað er þetta? 313 00:29:02,550 --> 00:29:04,230 Heilamænuvökvi. 314 00:29:05,230 --> 00:29:07,670 Það merkir að það kann að vera rifa í skæninum 315 00:29:07,750 --> 00:29:09,630 sem umlykur heilann og mænuna. 316 00:29:09,710 --> 00:29:11,710 Hún hlýtur að hafa dottið og rotast. 317 00:29:11,790 --> 00:29:14,950 Við verðum að hægja á hjartslættinum og draga úr blóðþrýstingnum 318 00:29:15,030 --> 00:29:16,390 og stöðva bólgur í höfðinu. 319 00:29:16,470 --> 00:29:18,350 Það eru róandi lyf í skápnum. 320 00:29:18,430 --> 00:29:20,750 Pentobarbital, Thiopental... 321 00:29:20,830 --> 00:29:23,430 Geturðu útvegað ís og kæliteppi? 322 00:29:24,150 --> 00:29:26,630 Geturðu útbúið dreypi á meðan ég stjórna aðgerðum? 323 00:29:26,710 --> 00:29:28,030 Já. 324 00:29:34,190 --> 00:29:35,510 Ókei... 325 00:29:45,310 --> 00:29:49,310 Þegar rafmagnið sveiflaðist, kom hljóðbylgja. 326 00:29:49,390 --> 00:29:52,870 Lágtíðnihljóð, undir neðri mörkum heyranleika, 327 00:29:52,950 --> 00:29:55,230 svo það heyrðist ekki. 328 00:29:55,310 --> 00:29:59,070 Var það svipað og hljóðbylgjan sem heyrðist áður? 329 00:29:59,150 --> 00:30:01,270 Já, en þessi var sterkari. 330 00:30:01,350 --> 00:30:02,870 Veistu hvað olli henni? 331 00:30:02,950 --> 00:30:08,030 Nei, en ég er nokkuð viss um að hún eigi upptök innan úr skipinu. 332 00:30:10,590 --> 00:30:12,070 Innan úr skipinu? 333 00:30:12,150 --> 00:30:13,710 Í þetta skipti, já. 334 00:30:17,990 --> 00:30:20,430 Geturðu sent mér það sem þú ert með um hana? 335 00:30:20,510 --> 00:30:23,630 Við gerum athuganir og sjáum hvort við getum staðsett upptökin. 336 00:30:23,710 --> 00:30:25,310 -Núna? -Já. 337 00:30:32,830 --> 00:30:34,150 Hvernig líður Aliciu? 338 00:30:35,350 --> 00:30:37,790 Líðan hennar er stöðug. 339 00:30:37,870 --> 00:30:39,870 Mun hún hafa það af? 340 00:30:39,950 --> 00:30:42,390 Það er of snemmt að segja. 341 00:30:59,470 --> 00:31:02,750 Er eitthvað af því sem við gerum að kalla fram hljóðmerki? 342 00:31:03,910 --> 00:31:05,350 Ekkert frá vélunum. 343 00:31:06,710 --> 00:31:08,110 Hefurðu greint eitthvað? 344 00:31:10,670 --> 00:31:11,990 Ekkert, skipstjóri. 345 00:31:19,550 --> 00:31:21,910 -Bilun í gírum? -Engin bilun. 346 00:31:21,990 --> 00:31:23,510 Eru kjölfestutankarnir í lagi? 347 00:31:23,590 --> 00:31:24,910 Já. 348 00:31:54,790 --> 00:31:56,190 Hvað er þetta á handleggnum? 349 00:31:56,270 --> 00:31:58,990 Ég veit það ekki, þetta bara birtist. 350 00:31:59,070 --> 00:32:00,550 Á handleggjum og fótleggjum. 351 00:32:00,630 --> 00:32:04,870 Mér datt í hug blóðtappi en það er engin óeðlilegur litur. 352 00:32:04,950 --> 00:32:08,790 Þetta gæti verið merki um innri taugaáverka. 353 00:32:08,870 --> 00:32:12,230 Áverkar á taugakerfi birtist ekki á þennan hátt, er það? 354 00:32:13,390 --> 00:32:16,390 Nei, en ég held við getum ekkert útilokað. 355 00:32:18,310 --> 00:32:20,350 Ég held við ættum að taka mænustungu, 356 00:32:20,430 --> 00:32:22,990 svo við getum rannsakað mænuvökvann. 357 00:32:23,070 --> 00:32:24,590 Geturðu gert það um borð? 358 00:32:27,750 --> 00:32:29,550 Þetta er frekar einfalt. 359 00:32:40,790 --> 00:32:44,910 Ég þarf að biðja þig að halda henni kyrri á meðan ég geri þetta. 360 00:32:44,990 --> 00:32:46,990 Allt í lagi. 361 00:32:47,070 --> 00:32:48,430 Sjálfsagt. 362 00:32:49,550 --> 00:32:50,870 Ókei. 363 00:33:00,950 --> 00:33:02,270 Ókei. 364 00:33:56,230 --> 00:33:57,550 Þetta er allt í lagi. 365 00:34:12,670 --> 00:34:13,990 Búið. 366 00:34:26,870 --> 00:34:28,830 Ég hélt aldrei að ég fengi að sjá þetta. 367 00:34:30,230 --> 00:34:32,550 -Norðurskautið? -Norðurskautið... 368 00:34:32,630 --> 00:34:34,630 eða annað í 100 mílna fjarlægð að heiman. 369 00:34:36,430 --> 00:34:37,990 Mig dreymdi um það. 370 00:34:40,070 --> 00:34:41,990 Sá sjálfan mig fyrir mér á svona skipi, 371 00:34:43,470 --> 00:34:45,950 horfandi út á haf sem ég hafði aldrei augum litið. 372 00:34:47,190 --> 00:34:50,470 Verandi óttasleginn, einhver að meiðast... 373 00:34:52,270 --> 00:34:53,710 var ekki hluti af draumnum. 374 00:34:57,510 --> 00:35:01,590 Ég varði miklum tíma um borð í hafrannsóknarskipum sem barn, 375 00:35:01,670 --> 00:35:02,990 með foreldrum mínum. 376 00:35:03,990 --> 00:35:05,310 Hvar? 377 00:35:06,350 --> 00:35:07,910 Aðallega sunnan við miðbaug. 378 00:35:09,110 --> 00:35:12,230 Nýja Sjálandi. Máritíus. Grænhöfðaeyjum. 379 00:35:13,830 --> 00:35:15,990 Er þetta þín fyrsta ferð svona langt norður? 380 00:35:17,270 --> 00:35:18,950 Svona langt norður, já. 381 00:35:21,150 --> 00:35:22,510 Á norðurheimskautið, nei. 382 00:35:27,910 --> 00:35:29,390 Ég var vakin eina nótt. 383 00:35:31,910 --> 00:35:33,350 Stormur. 384 00:35:33,430 --> 00:35:36,990 Mamma sagði mér að allt yrði í lagi. 385 00:35:38,630 --> 00:35:41,590 Kom mér fyrir í björgunarbát, sagði mér að bíða þar. 386 00:35:41,670 --> 00:35:43,190 En... 387 00:35:46,270 --> 00:35:47,670 þau komu aldrei. 388 00:35:53,310 --> 00:35:57,870 Öllum finnst ég eigi að hafa óbeit á hafinu, 389 00:35:57,950 --> 00:36:00,030 vera hrædd við það, en... 390 00:36:01,790 --> 00:36:03,430 Mér finnst ég vera nær þeim. 391 00:36:05,070 --> 00:36:09,350 Mér finnst þau vera nærri, vernda mig... 392 00:36:26,750 --> 00:36:29,830 Skyggnan til hægri er mynd af taugafrumum Aliciu, 393 00:36:29,910 --> 00:36:31,790 sem teknar voru úr mænuvökva hennar. 394 00:36:31,870 --> 00:36:34,430 Frumurnar eru eðlilegar, heilbrigðar. 395 00:36:34,510 --> 00:36:37,230 Taugafrumurnr til vinstri eru úr sama sýni, 396 00:36:37,310 --> 00:36:38,790 og eru illa skaddaðar. 397 00:36:38,870 --> 00:36:40,670 Veistu hvað olli því? 398 00:36:41,950 --> 00:36:43,670 Sérðu hvítu þræðina? 399 00:36:43,750 --> 00:36:47,470 Þetta er sama efni og við fundum í dýrunum sem voru sýkt af yrr. 400 00:36:48,350 --> 00:36:51,390 Við teljum að efnið hafi reynt að renna saman við frumurnar, 401 00:36:51,470 --> 00:36:53,790 á sama hátt og gerðist hjá þeim. 402 00:36:53,870 --> 00:36:55,390 Er yrr innan í henni? 403 00:36:55,470 --> 00:36:57,550 Yrr eða efnið sem það framleiðir 404 00:36:57,630 --> 00:37:00,950 til að taka yfir taugakerfi þeirra tegunda sem það ræðst á. 405 00:37:01,030 --> 00:37:03,390 Hún hefur þá komist í snertingu við það? 406 00:37:03,470 --> 00:37:04,790 Já. 407 00:37:04,870 --> 00:37:07,150 Þegar við vorum að koma til baka, í róbótinum. 408 00:37:07,230 --> 00:37:08,910 Mér fannst ég sjá eitthvað... 409 00:37:08,990 --> 00:37:10,990 -Hvað sástu? -Ég veit það ekki, en... 410 00:37:11,870 --> 00:37:14,830 hvað sem það var, held ég það hafi elt okkur inn. 411 00:37:16,630 --> 00:37:18,990 Ef svo er, gæti það enn verið um borð í skipinu. 412 00:37:20,070 --> 00:37:21,550 Við verðum að tryggja skýlið. 413 00:37:22,470 --> 00:37:24,190 Við verðum að gera tilraunir, 414 00:37:24,270 --> 00:37:26,390 gæta þess að hætta ekki lífum annarra 415 00:37:26,470 --> 00:37:29,310 fyrr en við komumst að því hvað þetta er. 416 00:38:28,990 --> 00:38:33,830 Öll í leiðangrinum vissu að þau kynnu kannski ekki að snúa aftur. 417 00:38:33,910 --> 00:38:35,430 Já. 418 00:38:38,310 --> 00:38:42,470 Þegar ég var í sjóhernum, voru allir hásetar með lista yfir hjátrú. 419 00:38:42,550 --> 00:38:45,190 Alltaf stíga um borð með hægri fæti. 420 00:38:45,270 --> 00:38:48,670 Aldrei leggja úr höfn á föstudegi, ekki breyta nafni báts. 421 00:38:49,390 --> 00:38:51,510 Aldrei segja "bless" við brottför. 422 00:38:55,710 --> 00:39:01,190 Við teljum okkur öll sjá heiminn greinilega eins og hann er, 423 00:39:01,270 --> 00:39:02,990 en við gerum það ekki. 424 00:39:03,070 --> 00:39:06,590 Við sjáum heiminn eins og við þurfum að sjá hann svo lífið sé bærilegt. 425 00:39:09,030 --> 00:39:12,830 Aldrei kveðja og það verður aldrei kveðjustund. 426 00:39:16,270 --> 00:39:18,070 Þannig komumst við í gegnum þetta. 427 00:39:22,430 --> 00:39:23,790 Hvernig hefur hún það? 428 00:39:23,870 --> 00:39:26,350 Ástand hennar er stöðugt. 429 00:39:26,430 --> 00:39:30,350 Meðferð um borð hefur þó sínar takmarkanir. 430 00:39:30,430 --> 00:39:31,870 Á hún fjölskyldu? 431 00:39:32,470 --> 00:39:34,710 Móðir hennar er skráð sem nánasti ættingi. 432 00:39:35,590 --> 00:39:37,950 Ef við komum henni á spítala í Ravenna... 433 00:39:38,030 --> 00:39:40,430 Krabbar eru að koma á land í Adría... 434 00:39:41,910 --> 00:39:44,230 Þetta nær til Ravenna. 435 00:39:50,790 --> 00:39:53,430 Við segjum móður hennar að það hafi orðið slys 436 00:39:53,510 --> 00:39:55,510 og að dóttir hennar sé í góðum höndum. 437 00:39:55,590 --> 00:39:58,990 Við snúum aftur til Ítalíu þegar það er öruggt fyrir hana að ferðast. 438 00:39:59,870 --> 00:40:02,070 Við leyfum þessa einu undantekningu. 439 00:40:04,150 --> 00:40:06,870 Samskiptaleysið er enn í gildi. 440 00:40:20,110 --> 00:40:22,830 Þegar við sendum skilaboð út í geiminn, 441 00:40:22,910 --> 00:40:24,870 sendum við með myndir af okkur sjálfum. 442 00:40:27,950 --> 00:40:32,390 Mér datt því í hug að senda eitthvað um okkur og yrr. 443 00:40:33,830 --> 00:40:36,390 Hvernig hafið ól okkur bæði. 444 00:40:38,670 --> 00:40:40,430 Þróun. 445 00:40:40,510 --> 00:40:43,590 Eins og ég kýs að kalla það, sameiginleg fortíð. 446 00:40:52,190 --> 00:40:53,830 Allt í lagi, gerum þetta. 447 00:40:53,910 --> 00:40:55,230 Já. 448 00:42:29,830 --> 00:42:31,430 Þarftu pásu? 449 00:42:31,510 --> 00:42:32,990 Gastu ekki sofið? 450 00:42:33,070 --> 00:42:34,430 Nei. 451 00:42:35,950 --> 00:42:37,790 Hérna. 452 00:42:37,870 --> 00:42:39,670 Láttu mig vita ef þú heyrir eitthvað. 453 00:42:40,550 --> 00:42:41,870 Geri það. 454 00:42:43,830 --> 00:42:45,270 Ég verð fyrir utan. 455 00:43:33,390 --> 00:43:34,870 Sam? 456 00:45:29,550 --> 00:45:32,550 Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir plint.com