1 00:01:08,701 --> 00:01:13,139 Ég ætlaði ekki að láta þér bregða, litla mín. 2 00:01:15,108 --> 00:01:18,645 Litla vampíra, vertu orðlaus. 3 00:01:18,778 --> 00:01:22,348 Pabbi skal bíta af fugli haus. 4 00:01:27,187 --> 00:01:29,222 Ég skal bíta þig í bossann! 5 00:01:29,789 --> 00:01:32,325 Ég skal bíta þig í bossann! 6 00:01:44,103 --> 00:01:49,375 Gott en dálítið fleiri fermetra. Ég vil hafa mörg skrímsli hér. 7 00:01:56,349 --> 00:01:59,886 Ég næ þér, Mavis litla! Ég næ þér! 8 00:02:02,155 --> 00:02:03,423 Hvað er þarna? 9 00:02:03,556 --> 00:02:07,727 Við förum aldrei þarna út. 10 00:02:09,662 --> 00:02:10,730 SÖGUR AF MÖNNUM 11 00:02:10,864 --> 00:02:13,867 "Og svo hlupu skrýmslin burt og neyddust til að vera í felum." 12 00:02:14,200 --> 00:02:17,537 "En maðurinn Harry fann þau og stökk fram undan rúmunum þeirra... 13 00:02:17,670 --> 00:02:18,638 Ég er hrædd! 14 00:02:18,771 --> 00:02:22,208 og brenndi fötin þeirra og beit í tærnar á þeim! 15 00:02:22,375 --> 00:02:24,377 Og tók nammið þeirra!" 16 00:02:26,779 --> 00:02:28,381 Ekki taka nammið mitt! 17 00:02:28,515 --> 00:02:31,384 Litla kló, það er ekkert að óttast. 18 00:02:31,518 --> 00:02:35,755 Ég lofaði mömmu þinni að vernda þig að eilífu. 19 00:02:39,225 --> 00:02:42,529 Fallega Mavis mín. 20 00:02:43,229 --> 00:02:46,633 Ég skal þrífa bleian sín. 21 00:02:47,267 --> 00:02:50,670 Mennirnir eru mestu fól 22 00:02:51,271 --> 00:02:55,174 en þú hefur hjá pabba skjól. 23 00:02:55,408 --> 00:02:59,746 Og ef að maður reynir þér að ná 24 00:02:59,879 --> 00:03:01,347 þetta bíður hans þá... 25 00:03:04,584 --> 00:03:07,453 Því þú ert pabbastelpa. 26 00:03:07,754 --> 00:03:10,790 Pabbastelpa. Ég er pabba-labbinn þinn. 27 00:03:10,924 --> 00:03:15,194 Beygðu hnén og spyrntu. Treystu mér, Mýsla. 28 00:03:18,498 --> 00:03:19,866 Ég get flogið! 29 00:03:20,199 --> 00:03:22,835 Að sjá þig! Hraðar, litla mín! 30 00:03:23,303 --> 00:03:25,538 Þú kannt það, litla vúdú-dúkkan mín. 31 00:03:31,678 --> 00:03:33,212 Afsakið, herra. 32 00:03:33,680 --> 00:03:34,814 Hvað? 33 00:03:35,615 --> 00:03:38,351 Ég meiddi mig ekkert. -Það er tilbúið. 34 00:03:40,687 --> 00:03:43,890 Glæsilegt. Komast eingöngu skrýmsli inn? 35 00:03:44,224 --> 00:03:47,293 Algjörlega. Setrið er vel falið. 36 00:03:47,493 --> 00:03:50,797 Fyrir framan það er stór skógur og þar er reimt. 37 00:03:50,930 --> 00:03:53,466 Svæðið liggur að Uppvakningalandi. 38 00:03:53,600 --> 00:03:57,470 Hver sá maður sem dirfist að líta þangað hleypur strax burt. 39 00:04:12,819 --> 00:04:16,656 En þú verður að passa þig. Engar brennur eða flugelda. 40 00:04:16,789 --> 00:04:19,492 Já, já. Engan eld, ég skil. 41 00:04:22,929 --> 00:04:24,897 Stundin er runnin upp, elsku Martha mín. 42 00:04:25,265 --> 00:04:28,401 Húsið sem við vildum reisa fyrir Mavis. 43 00:04:28,768 --> 00:04:31,571 Hér getur enginn unnið henni mein. 44 00:04:48,655 --> 00:04:50,623 Nútíminn 45 00:05:08,808 --> 00:05:10,810 Uppvakningar 46 00:05:23,990 --> 00:05:26,092 Það er sóðalegt þarna inni. 47 00:05:41,441 --> 00:05:44,644 Velkomin í Hótel Transylvaníu! 48 00:05:46,879 --> 00:05:49,415 Mannlaust síðan 1898. 49 00:05:49,549 --> 00:05:51,851 Öruggasti áfangastaðurinn. Takið bækling. 50 00:05:51,984 --> 00:05:54,987 Ég setti saman áætlun með glæsilegum skemmtiatriðum 51 00:05:55,354 --> 00:05:58,725 sem eru undanfari íburðarmikillar afmælisveislu dóttur minnar. 52 00:05:58,858 --> 00:06:01,694 Við hlökkum alltaf til þessarar árlegu heimsóknar, greifi. 53 00:06:01,828 --> 00:06:03,496 Við njótum öryggisins hér. 54 00:06:03,629 --> 00:06:05,565 Auðvitað. Það var tilgangurinn. 55 00:06:05,698 --> 00:06:07,133 Gott kvöld. 56 00:06:07,500 --> 00:06:10,369 Takk, Marty, þú ert líka fölur. 57 00:06:11,037 --> 00:06:14,073 Það er aðkallandi vandamál í pípulögnunum. 58 00:06:14,407 --> 00:06:16,809 Pípulagnir? Sjáðu um það, Ghouligan. 59 00:06:17,677 --> 00:06:20,747 Klósettið í herbergi 348 er stíflað. 60 00:06:22,448 --> 00:06:24,851 Við fáum öll magapínu, Stórfótur. 61 00:06:26,786 --> 00:06:28,521 Húrra! 62 00:06:32,158 --> 00:06:36,028 Slakið á, krakkar! Þið eigið bara að angra mömmu ykkar og pabba. 63 00:06:37,163 --> 00:06:41,634 Hvað á þetta að þýða? Þetta er hótel en ekki kirkjugarður. 64 00:06:41,768 --> 00:06:43,870 Fyrirgefðu, Drakúla frændi. 65 00:06:44,737 --> 00:06:47,473 Blessaður, Drakúla! -Wayne, gamli vinur! 66 00:06:47,607 --> 00:06:50,743 Ég hef hlakkað svo til helgarinnar. Það er gott að komast úr skuggunum. 67 00:06:50,877 --> 00:06:54,480 Fjölskyldan lítur vel út. Ég læt þrífa sóðaskapinn. 68 00:06:54,614 --> 00:06:55,648 Ræstitæknar! 69 00:07:12,498 --> 00:07:14,434 Frankie minn! Að sjá þig! 70 00:07:14,567 --> 00:07:16,769 Ferðastu ennþá með pósti, nánösin þín. 71 00:07:16,903 --> 00:07:19,439 Það er ekki vegna peninganna. Ég er haldinn flughræðslu. 72 00:07:19,572 --> 00:07:21,707 Hreyflarnir á þeim gætu orðið al... 73 00:07:21,841 --> 00:07:25,111 Elda. Já, "eldur vondur". Við vitum það. 74 00:07:26,779 --> 00:07:28,781 Ágústus Grautarhaus, hættu nú! 75 00:07:28,948 --> 00:07:31,150 Líkist þetta höfði Frankensteins? 76 00:07:31,484 --> 00:07:34,153 Hvað er að sjá sláið þitt? -Hvað áttu við? 77 00:07:34,487 --> 00:07:37,523 Hver kleip mig? -Sekur. Þú ert ómótstæðilegur. 78 00:07:37,657 --> 00:07:39,792 En fyndið, Ósýnilegi maður. 79 00:07:39,926 --> 00:07:42,662 Gaman að sjá þig! 80 00:07:43,830 --> 00:07:45,131 Þetta er alltaf jafn fyndið. 81 00:07:47,667 --> 00:07:48,801 Hittir ekki. 82 00:07:49,535 --> 00:07:51,737 Hittir ekki, hittir ekki. -Jæja, þú vinnur. 83 00:07:51,871 --> 00:07:53,973 Taktu þetta beikon. -Af hverju held ég á bei...? 84 00:07:55,174 --> 00:07:56,776 Nei! Takið þá! 85 00:08:01,581 --> 00:08:04,550 Nú byrjar fjörið! 86 00:08:05,084 --> 00:08:06,586 Sæll, Murray. 87 00:08:06,719 --> 00:08:08,721 Blessaður, vinur. 88 00:08:08,855 --> 00:08:11,991 Sandurinn, Murray. Þú kemur alltaf með sand! 89 00:08:14,494 --> 00:08:16,095 Wolfie! Wanda! 90 00:08:16,262 --> 00:08:17,697 Frank! 91 00:08:20,099 --> 00:08:23,102 Þessi náungi er frábær. Hann er alltaf í stuði! 92 00:08:23,236 --> 00:08:26,539 Og þú hefur horast því nú ertu bara haus. 93 00:08:26,873 --> 00:08:28,841 Þetta færðu borgað. 94 00:08:31,077 --> 00:08:34,514 Hvað segirðu gott? Hótelið er rosalega flott. 95 00:08:34,814 --> 00:08:36,215 Sjáið þið þetta. 96 00:08:39,585 --> 00:08:42,154 Leiðbeiningarnar þínar reyndust vel. -Gott. 97 00:08:42,288 --> 00:08:47,627 Við tókum Tígris og fórum um Níl Og það var alls engin umferð. 98 00:08:53,533 --> 00:08:55,568 Ertu ekki að grínast? Hér í móttökunni hjá mér? 99 00:08:55,701 --> 00:08:58,704 Ég sver að ég haga mér ekki svona. 100 00:09:00,239 --> 00:09:01,274 Ræstitæknar! 101 00:09:08,180 --> 00:09:10,650 Ég á ekki sök á þessu! 102 00:09:12,919 --> 00:09:14,053 Við erum tilbúin! 103 00:09:14,954 --> 00:09:18,024 Til hamingju með 118 ára afmælið, Mavis 104 00:09:18,157 --> 00:09:20,293 Bara að Martha væri hér og gæti séð þetta. 105 00:09:20,626 --> 00:09:22,895 Hún er alltaf hér, Wanda. 106 00:09:23,029 --> 00:09:27,333 Vinir, það gleður mig að sjá ykkur hér saman komna 107 00:09:27,667 --> 00:09:30,803 til að fagna enn einum afmælisdegi elskulegu Mavisar minnar 108 00:09:30,970 --> 00:09:35,608 og enn einu árinu í friði fyrir þeim! 109 00:09:37,710 --> 00:09:41,113 Þetta eru nýlegar myndir af mönnum sem náðust á eftirlitsmyndavélar. 110 00:09:41,247 --> 00:09:44,283 Þeir eru að fitna til að ráða við okkur. 111 00:09:44,984 --> 00:09:48,054 Og fötin eru orðin efnisminni 112 00:09:48,187 --> 00:09:52,091 til að kyrkja okkur eða opna höfuðin á okkur og fylla af sælgæti. 113 00:09:52,224 --> 00:09:54,961 En hér finna þeir okkur aldrei. 114 00:09:55,094 --> 00:09:57,797 Illmenni, þú sigrar aldrei! 115 00:09:57,930 --> 00:10:00,066 Jæja, skemmtunin hefst eftir hálftíma. 116 00:10:00,199 --> 00:10:02,301 Nú þarf ég að tala við litlu telpuna mína. 117 00:10:02,768 --> 00:10:05,171 Hún er ekki lítil lengur! -Jú, víst! 118 00:10:08,975 --> 00:10:11,911 Hvað er um að vera þarna? Erum við komin á hótelið? 119 00:10:12,044 --> 00:10:14,981 Frank, bókaðirðu nudd fyrir tvo? 120 00:10:15,147 --> 00:10:18,884 Pantaðirðu borð hjá Krypplingnum? Gerðirðu eitthvað? 121 00:10:20,386 --> 00:10:22,388 Ekkert að þakka. -Hvað er um að vera? 122 00:10:23,990 --> 00:10:28,060 Pabbi, þú sagðir að þegar ég yrði 118 ára mætti ég fara og skoða heiminn 123 00:10:28,194 --> 00:10:31,263 eins og aðrir fullorðnir sem mega koma og fara frá hótelinu. 124 00:10:31,397 --> 00:10:34,000 En Mavey mín, það er ekki óhætt bla-bla! 125 00:10:34,133 --> 00:10:36,202 Þú lofaðir því fyrir 30 árum. 126 00:10:36,335 --> 00:10:40,873 Ég man að við vorum að borða mýs og þú lofaðir því hátíðlega. 127 00:10:44,877 --> 00:10:46,345 Ekki trufla! 128 00:10:46,679 --> 00:10:47,913 Ekki trufla! 129 00:10:49,815 --> 00:10:50,883 Ekki trufla! 130 00:10:51,050 --> 00:10:52,318 Góðan dag, háæruverðugur. 131 00:10:52,652 --> 00:10:54,153 Þerna, þrífðu herbergið! 132 00:10:56,122 --> 00:10:58,724 Þetta ert þú. Gott að þú gast komið. 133 00:10:58,858 --> 00:11:01,861 Er hún vöknuð? -Já. Hún er tilbúin að fara. 134 00:11:01,994 --> 00:11:05,698 Og þá meina ég að fara að skoða heiminn. 135 00:11:05,831 --> 00:11:07,800 Hvað ætlarðu að gera? Hvað ætlarðu að segja? 136 00:11:07,933 --> 00:11:11,070 Ég sé um það. Slakaðu á og sinntu þínu starfi. 137 00:11:12,171 --> 00:11:14,040 Góðan daginn, Mavey mín. 138 00:11:14,173 --> 00:11:16,275 Til hamingju með afmælið, litla mýsla! 139 00:11:16,409 --> 00:11:19,011 Takk, pabbi, ég veit að ég á afmæli. 140 00:11:19,145 --> 00:11:21,147 Ég undirbjó heilmikla skemmtun. 141 00:11:21,914 --> 00:11:26,385 En fyrst veiðum við nokkra sporðdreka, bara við tvö saman. 142 00:11:26,719 --> 00:11:30,189 Pabbi, má ég tala? Það er mál sem við þurfum að ræða. 143 00:11:30,356 --> 00:11:33,059 Þú vilt skoða heiminn. Þú mátt það. 144 00:11:33,192 --> 00:11:35,327 Ég vissi að þú myndir segja þetta. 145 00:11:35,461 --> 00:11:39,965 En þú gafst mér loforð og þú veist að ég veit að orð Drakúla eru heilög. 146 00:11:40,099 --> 00:11:41,801 Að traust er okkar... 147 00:11:41,934 --> 00:11:44,303 Bíddu, hvað sagðirðu? -Ég sagði að þú mættir fara. 148 00:11:44,437 --> 00:11:46,338 Þú ert bara að stríða mér. -Nei. 149 00:11:46,472 --> 00:11:50,476 Nú ertu nógu gömul til að aka líkvagni og taka sjálf ákvarðanir. 150 00:11:50,810 --> 00:11:51,911 Þú mátt fara. 151 00:11:52,044 --> 00:11:54,146 Heilagt hundaæði! 152 00:11:59,919 --> 00:12:01,153 Stansaðu! 153 00:12:01,287 --> 00:12:04,323 Bíddu aðeins, sæta vígtönn. Hvert ætlarðu? 154 00:12:04,457 --> 00:12:08,828 Ég ætla í Paradís svo ég pakkaði hinu og þessu. 155 00:12:08,961 --> 00:12:13,099 Paradís? -Já. Þar sem þið mamma kynntust. 156 00:12:13,232 --> 00:12:14,733 PARADÍS Þú finnur það allt á Havaí! 157 00:12:14,867 --> 00:12:17,236 Wanda frænka segir að þið hafið orðið svo skotin. 158 00:12:17,369 --> 00:12:18,971 Ég veit nú ekki um það. 159 00:12:19,105 --> 00:12:22,308 Hvar fannstu þetta kort? -Í skúffu inni hjá þér. 160 00:12:22,441 --> 00:12:24,276 Af hverju viltu aldrei segja mér hvernig þið kynntust? 161 00:12:24,443 --> 00:12:27,079 Það var reyndar á Havaí. -Hafa, hvað? 162 00:12:27,746 --> 00:12:30,282 Ég veit að þú ert spennt, vina 163 00:12:30,416 --> 00:12:34,086 en gestirnir komu langt að til að hitta þig á afmælisdaginn. 164 00:12:34,220 --> 00:12:36,856 Já. Þeir gera það alltaf. 165 00:12:37,022 --> 00:12:39,492 En er ég ekki orðin of stór fyrir þessar veislur? 166 00:12:39,825 --> 00:12:43,429 Þær eru skemmtilegar en mig langar svo að sjá eitthvað nýtt. 167 00:12:43,796 --> 00:12:45,498 Hitta kannski einhvern á mínum aldri. 168 00:12:46,832 --> 00:12:51,971 Láttu nú ekki svona. Ekki þennan mæðusvip. 169 00:12:52,104 --> 00:12:56,408 Jæja þá, það er mannaþorp rétt handan við kirkjugarðinn. 170 00:12:56,542 --> 00:12:59,845 Það tæki hálftíma að skreppa þangað. 171 00:12:59,979 --> 00:13:02,348 Það ætti að nægja í fyrsta sinn. 172 00:13:02,948 --> 00:13:08,120 Það er ekki Hæ-væ en tæknilega er það víst heimurinn fyrir utan. 173 00:13:15,194 --> 00:13:16,495 Takk fyrir að treysta mér. 174 00:13:16,829 --> 00:13:20,166 Auðvitað, litla mín. Ég gaf þér loforð. 175 00:13:22,101 --> 00:13:23,903 Halló, vinan. -Að sjá þig! 176 00:13:24,036 --> 00:13:26,138 Sæl, öll. -Ertu spennt vegna morgundagsins? 177 00:13:26,272 --> 00:13:29,341 Ekki eins spennt og ég er núna. Þið trúið því kannski ekki, 178 00:13:29,508 --> 00:13:32,278 en pabbi leyfir mér að fara alein að sjá mannaþorp. 179 00:13:32,411 --> 00:13:33,512 Hvað? 180 00:13:34,547 --> 00:13:36,815 Ertu búinn að tapa glórunni? 181 00:13:36,949 --> 00:13:41,053 Hleypirðu dóttur þinni til þessara hryllilegu manna sem þú talar alltaf um? 182 00:13:41,187 --> 00:13:43,122 Þú byggðir hótelið vegna þeirra! 183 00:13:43,255 --> 00:13:46,892 Þeir hata okkur! Þeir eru grimmir og hafa voðalega hátt! 184 00:13:47,026 --> 00:13:49,495 Kannski hafa þeir breyst. 185 00:13:49,828 --> 00:13:52,331 Ég ætla bara að fljúga eftir götunni og sjá hvað gerist. 186 00:13:52,464 --> 00:13:54,233 Passaðu þig, elskan. 187 00:13:54,366 --> 00:13:57,436 Hafðu með þér hlý föt og sverð. -Og passaðu þig á heykvíslum! 188 00:13:57,570 --> 00:13:59,872 Og láttu engan grafa úr þér heilann. 189 00:14:00,005 --> 00:14:03,442 Haltu þig í skugga. Það er gaman að fylgjast með undir húsi. 190 00:14:03,576 --> 00:14:08,013 Hún ræður við þetta. Hún er nú af Drakúla-ættinni. 191 00:14:08,147 --> 00:14:11,951 En í alvöru, passaðu þig á eldi. Eldur vondur. 192 00:14:22,394 --> 00:14:23,996 Bless, öllsömul! 193 00:14:36,942 --> 00:14:39,645 Þú ert ótrúlega rólegur yfir þessu. 194 00:14:39,979 --> 00:14:41,647 Ég er stoltur af þér, Drakúla. 195 00:14:42,348 --> 00:14:43,382 Drakúla? 196 00:14:43,515 --> 00:14:44,950 Hvert fór hann? 197 00:14:51,090 --> 00:14:52,658 Þetta er æðislegt. 198 00:14:55,394 --> 00:14:57,563 Þarna er kirkjugarðurinn eins og pabbi sagði. 199 00:15:32,031 --> 00:15:33,265 Halló? 200 00:15:35,334 --> 00:15:37,303 Er nokkur þarna? 201 00:15:46,345 --> 00:15:48,647 Vampíra! -Bíta tær! 202 00:15:49,715 --> 00:15:51,350 Halló, mannfólk. 203 00:15:54,453 --> 00:15:55,587 Er ekki allt í lagi? 204 00:15:55,988 --> 00:15:58,958 Ég heiti Mavis Drakúla og... -Vampíra! 205 00:15:59,325 --> 00:16:01,160 Brenna föt! -Brenna fötin mín? 206 00:16:01,293 --> 00:16:03,295 Í alvöru? -Vampíra! 207 00:16:03,429 --> 00:16:07,032 Við tökum nammið þitt! 208 00:16:07,166 --> 00:16:09,335 Ég er vinaleg. Það er satt! 209 00:16:09,468 --> 00:16:11,403 Nammi. -Verið nú rólegir. 210 00:16:11,570 --> 00:16:13,672 Ég vildi bara að heilsa upp á ykkur. 211 00:16:14,306 --> 00:16:16,208 Vampíra! 212 00:16:33,025 --> 00:16:36,095 Ekki! Ég hef aldrei meitt neinn! Ég var í heimanámi. 213 00:16:36,362 --> 00:16:37,429 Er þetta hvítlaukur? 214 00:16:50,342 --> 00:16:53,579 Heilagt hundaæði, þið eruð að brenna. Get ég hjálpað ykkur? 215 00:16:55,047 --> 00:16:56,081 Það var rétt hjá pabba. 216 00:16:57,316 --> 00:16:58,584 Það var rétt. 217 00:17:06,525 --> 00:17:07,693 Það virkaði. 218 00:17:09,028 --> 00:17:13,198 Nú verður barnið mitt óhult. Að eilífu. 219 00:17:15,501 --> 00:17:18,470 Jæja þá, komið ykkur aftur að verki. 220 00:17:21,607 --> 00:17:24,076 Þú þarft ekki enga gínu! 221 00:17:25,477 --> 00:17:27,346 Láttu gínuna vera! 222 00:17:49,401 --> 00:17:52,137 Hvar varstu? Hvað ertu að læðast? 223 00:17:52,504 --> 00:17:53,705 Þegiðu! 224 00:17:54,640 --> 00:17:57,609 Ertu komin aftur, elskan? Svona fljótt? 225 00:17:58,377 --> 00:17:59,478 Komdu inn, pabbi. 226 00:17:59,645 --> 00:18:03,315 Hvernig gekk? Hvernig var úti í stóra heiminum? 227 00:18:03,449 --> 00:18:06,452 Það var ágætt. -Hvað er að? 228 00:18:06,585 --> 00:18:08,353 Það var rétt, pabbi. 229 00:18:08,487 --> 00:18:11,390 Menn eru hræðilegir! Alveg eins vondir og þú sagðir. 230 00:18:11,523 --> 00:18:13,492 Þeir vildu bíta í tærnar á mér! -Í tærnar á þér? 231 00:18:13,625 --> 00:18:15,761 Og þeir voru með hvítlauk! Á brauði. 232 00:18:16,095 --> 00:18:21,233 Hvað? Sjáðu mig! Ég fæ gæsahúð af hræðslu! 233 00:18:23,769 --> 00:18:28,373 Mér þykir svo leitt að þú þurftir að sjá þetta, vinan. 234 00:18:28,507 --> 00:18:30,876 Fyrirgefðu að ég trúði þér ekki. 235 00:18:32,411 --> 00:18:34,313 Ég fer aldrei héðan aftur. 236 00:18:38,717 --> 00:18:43,255 Pabbi skal halda bestustu afmælisveislu í heimi fyrir þig! 237 00:18:43,455 --> 00:18:46,625 Sjáðu hvað ég færi þér! Ormakökurnar þínar! 238 00:18:48,527 --> 00:18:49,795 Vertu nú ekki leið. 239 00:18:50,129 --> 00:18:54,500 Þú manst að við opnum gjöfina hennar mömmu þetta árið. 240 00:18:54,633 --> 00:18:57,336 Hvað gefur hún mér? -Það kemur í ljós. 241 00:18:57,469 --> 00:19:01,573 Hún sagði að það mætti ekki opna hana fyrr en þú yrðir 118 ára. 242 00:19:01,707 --> 00:19:03,408 Við höfum beðið lengi. 243 00:19:03,542 --> 00:19:07,613 Borðaðu nú ormakökurnar og komdu niður þegar þú ert tilbúin. 244 00:19:12,217 --> 00:19:14,553 Hvað gerðirðu? -Það sem gera þurfti. 245 00:19:15,854 --> 00:19:17,422 Hún mun þakka mér það. 246 00:19:17,556 --> 00:19:20,926 Það sagði líka sá sem þurrkaði á mér hausinn. 247 00:19:33,672 --> 00:19:35,641 Hvað vilt þú? Smáköku? 248 00:19:35,774 --> 00:19:38,644 Þú stóðst þig vel. Haltu áfram. 249 00:19:47,686 --> 00:19:49,855 Vampíra! 250 00:19:50,189 --> 00:19:51,256 Manneskja! 251 00:19:53,892 --> 00:19:56,195 Hver ert þú? Og hvernig fannstu þennan stað? 252 00:19:56,328 --> 00:19:59,464 Ég heiti Jónatan. Ég var að klífa fjöll með fleiri strákum 253 00:20:00,899 --> 00:20:03,368 og heyrði talað um ógnvænlegan skóg. 254 00:20:05,771 --> 00:20:08,740 Og hver stenst ógnvænlegan skóg? 255 00:20:11,276 --> 00:20:14,346 Svo sá ég skrýtna, logandi karla. 256 00:20:16,615 --> 00:20:20,452 Og ég elti þá í þennan magnaða kastala. 257 00:20:22,821 --> 00:20:27,226 En þú verður að passa þig. Engar brennur eða flugelda. 258 00:20:27,859 --> 00:20:29,328 Hvað eruð þið margir? 259 00:20:29,461 --> 00:20:31,230 Ég er einn. Mér finnst gott að ferðast einn. 260 00:20:31,363 --> 00:20:33,699 Maður hittir frábært fólk á farfuglaheimilum. 261 00:20:33,832 --> 00:20:37,436 Og annað sem er frábært, sláið þitt er æðislegt! 262 00:20:37,569 --> 00:20:39,571 Eruð þið að halda grímuball? 263 00:20:39,705 --> 00:20:42,741 Hvað hef ég gert? Þetta er allt mér að kenna. 264 00:20:42,874 --> 00:20:44,576 Þú verður að fara. 265 00:20:44,743 --> 00:20:45,644 Ó, nei. 266 00:20:45,777 --> 00:20:49,248 Einn píranafiskurinn þinn er svo dónalegur. 267 00:20:49,381 --> 00:20:52,417 Hann át mágkonu mína. -Ég kem rétt strax! 268 00:20:53,018 --> 00:20:55,654 Við báðum um herbergi með útsýni yfir laugina. 269 00:20:55,787 --> 00:20:57,656 Það er ekkert að herberginu. Við viljum panta nudd. 270 00:20:57,789 --> 00:20:58,790 Sænskt nudd. -Shiatsu. 271 00:20:58,924 --> 00:20:59,992 Ilmnudd. -Fyrir mjóbakið. 272 00:21:00,325 --> 00:21:01,927 Við viljum ekki heita steina. -Við viljum nudd! 273 00:21:02,261 --> 00:21:04,263 Ég kem rétt bráðum, Hydraberg. -Það vona ég. 274 00:21:04,396 --> 00:21:06,732 Láttu það ekki bregðast. -Ég heiti frú Hydraberg. 275 00:21:06,865 --> 00:21:07,899 Gaman að sjá ykkur. 276 00:21:08,033 --> 00:21:10,469 Hvað er þetta? Það er fýla hérna. 277 00:21:10,602 --> 00:21:12,904 Drak! Hvernig gekk hjá Mavey? 278 00:21:13,038 --> 00:21:14,940 Hvert fórstu? 279 00:21:17,909 --> 00:21:21,013 Þetta er lítið herbergi fyrir svona stóran kastala. 280 00:21:21,346 --> 00:21:23,949 Ekkert rúm en sjáðu þessa æðislegu fægiskóflu. 281 00:21:24,283 --> 00:21:25,317 Þegiðu, bjáni! 282 00:21:25,450 --> 00:21:29,021 Hvaða vopn felurðu hérna? Heykvíslarnar þínar? 283 00:21:31,690 --> 00:21:33,959 Ég næ ekki andanum! Þetta drepur mig. 284 00:21:34,293 --> 00:21:36,495 Já, það er víst kominn tími til að þvo þetta. 285 00:21:36,795 --> 00:21:41,667 Hvað er þetta? Pyntingartæki? Hugstjórnunartæki? 286 00:21:41,800 --> 00:21:44,770 Þú lest ekki mínar hugsanir! Ég leyfi það ekki! 287 00:21:44,903 --> 00:21:47,572 Þetta er bara tónlist. Hlustaðu. 288 00:21:50,742 --> 00:21:53,345 Það tekur sálina mína! 289 00:21:54,413 --> 00:21:57,783 Hvað? Þetta er gott lag. Ekki vera gamlingi. 290 00:21:57,916 --> 00:21:59,484 Þú verður að fara. 291 00:21:59,618 --> 00:22:02,321 Enginn maður hefur komið í þennan kastala. 292 00:22:02,487 --> 00:22:04,423 Ef einhver sæi þig... 293 00:22:04,556 --> 00:22:07,959 Öryggi hótelsins. Griðastaðurinn. 294 00:22:08,093 --> 00:22:10,429 Enginn myndi koma aftur! 295 00:22:10,929 --> 00:22:14,466 Já, láttu það vaða! "Enginn myndi koma aftur!" 296 00:22:14,599 --> 00:22:17,803 Drakúlaröddin þín er flott. Hún er svo ýkt. 297 00:22:17,936 --> 00:22:22,708 Og Mavis. Ef hún sæi þig myndi hún uppgötva að ég laug. Nei! 298 00:22:22,908 --> 00:22:24,576 Hver er Mavis? Er þetta herbergið hennar? 299 00:22:24,710 --> 00:22:27,979 Ég er sáttur við það. Ég á sex bræður svo ég get deilt herbergi. 300 00:22:28,113 --> 00:22:31,616 Ég get ekki drepið hann. Þá færu skrýmsli aldir aftur í tíma. 301 00:22:31,750 --> 00:22:34,619 Í Hamborg var ég með strák í herbergi sem stal sjampóinu mínu. 302 00:22:34,753 --> 00:22:36,888 Ég sagði: "Vá, maður" og hann kastaði blómapotti í mig. 303 00:22:37,022 --> 00:22:39,624 En hann var svalur. -Hvað ertu að þvaðra? 304 00:22:39,758 --> 00:22:42,961 Sjáðu flottu búninga! 305 00:22:43,495 --> 00:22:44,696 Búninga! 306 00:22:45,430 --> 00:22:46,698 Hvað ertu að gera? 307 00:22:46,832 --> 00:22:49,634 Ég get ekki verið án bakpokans. Allt sem ég á er í honum. 308 00:22:49,768 --> 00:22:53,004 Ég kem rétt strax. -Mér þykir vænt um bakpokann minn. 309 00:22:53,905 --> 00:22:57,375 Hvað er þetta? Hvað ertu að gera við hárið á mér? 310 00:22:58,043 --> 00:22:59,611 Hættu, mig kitlar! 311 00:23:05,851 --> 00:23:08,053 Sjáið mig, ég Franken-strákur! 312 00:23:08,386 --> 00:23:09,788 Halló. -Sjáið mig! 313 00:23:09,921 --> 00:23:13,692 Þetta er alveg eðlilegt, ekkert vandamál. Þetta er skrýmsli. 314 00:23:13,825 --> 00:23:15,660 Allir eru í sínu fínasta í kvöld. 315 00:23:16,461 --> 00:23:18,997 Af hverju förum við að dyrunum? Ætlum við að fara? 316 00:23:19,631 --> 00:23:21,500 "Bonjour", Drakúla. 317 00:23:21,633 --> 00:23:25,437 Halló, Hnusi, hvað segirðu? -Ekki núna, Krypplingur. 318 00:23:28,540 --> 00:23:29,574 Hvað? 319 00:23:29,908 --> 00:23:33,612 Enga vitleysu, hann er ekki maður. Þetta er Drakúla greifi. 320 00:23:34,146 --> 00:23:36,148 Það er fáránlegt, þetta er ég. 321 00:23:39,651 --> 00:23:41,186 Súrsauðu eðlufingurnir. 322 00:23:41,520 --> 00:23:43,955 Eðlufingur? Ég bað um innbökuð miltu. 323 00:23:44,122 --> 00:23:46,658 Ljóti bjáni! Ég sagði að hann vildi ekki eðlufingur. 324 00:23:46,825 --> 00:23:47,893 En þú sagðir... 325 00:23:49,895 --> 00:23:52,097 Að sjá þennan búning! 326 00:23:52,430 --> 00:23:56,568 Í alvöru, ég verð að spyrja. Hvernig ferðu að þessu? 327 00:23:56,701 --> 00:24:00,972 Þetta er svo raunverulegt. Ég get stungið hendinni... 328 00:24:02,140 --> 00:24:03,708 Hvað ertu að gera? 329 00:24:04,442 --> 00:24:06,678 Hún er raunveruleg! Þú ert raunverulegur! 330 00:24:06,845 --> 00:24:10,816 Já! Og ég skal berja þig raunverulega! Ekki stinga hendinni í konuna mína! 331 00:24:54,860 --> 00:24:58,563 Ég vissi ekki hvar þú varst. Við héldum að þú værir ennþá úti. 332 00:24:58,697 --> 00:25:03,168 Nei, ég veit ekki af hverju ég vildi fara. Menn eru svo leiðinlegir. 333 00:25:16,648 --> 00:25:18,617 Mavis mín, er allt í lagi? 334 00:25:18,750 --> 00:25:21,820 Já, ég held það. Þetta var skrýtið. 335 00:25:22,053 --> 00:25:23,255 Mér er illt í höfðinu. 336 00:25:23,889 --> 00:25:25,724 Hver er þetta? -Hver er hvað? 337 00:25:25,857 --> 00:25:29,194 Þetta? Þetta er enginn. 338 00:25:29,527 --> 00:25:31,229 Í alvöru, pabbi. -"Pabbi"? 339 00:25:31,563 --> 00:25:34,900 Já, ég er dóttir Drakúla. Öllum bregður að heyra það. 340 00:25:35,033 --> 00:25:37,702 Drakúla? -Nú verðum við að fara. 341 00:25:41,239 --> 00:25:45,310 Ekki drepa mig! Ég er svo ungur! Ég á svo margt óreynt! 342 00:25:45,644 --> 00:25:48,046 Ég á miða á sex tónleika með hljómsveit Dave Matthews! 343 00:25:48,179 --> 00:25:49,781 Ég fer héðan! 344 00:25:53,218 --> 00:25:57,222 Þegiðu nú. Ég get ekki hugsað fyrir hávaðanum í þér. 345 00:25:57,555 --> 00:25:59,658 Fyrirgefðu, Glen, farðu aftur að sofa. 346 00:26:01,293 --> 00:26:03,295 Ætlarðu ekki að sjúga úr mér blóðið? 347 00:26:03,895 --> 00:26:05,830 Dæmigert mannlegt ofsóknaræði. 348 00:26:05,997 --> 00:26:09,834 Það er svo mikil fita í mannablóði og maður veit aldrei hvar það hefur verið. 349 00:26:09,968 --> 00:26:12,570 Drekkur Drakúla þá ekki blóð? 350 00:26:12,704 --> 00:26:14,940 Nei, ég nota blóðlíki. 351 00:26:15,073 --> 00:26:19,311 Annað hvort "Blóðleysi" eða "Blóðkreppu". 352 00:26:19,644 --> 00:26:22,147 Svo þú ert þá alvöru Drakúla greifi? 353 00:26:22,280 --> 00:26:25,350 Svona, "ég er Drakúla bla-bla." 354 00:26:25,684 --> 00:26:28,787 Ég hef aldrei á ævinni sagt: "Bla-bla." 355 00:26:28,920 --> 00:26:30,722 Ég veit ekki hvaðan það er komið. 356 00:26:30,855 --> 00:26:34,125 Má ég spyrja, hvaða staður er þetta eiginlega? 357 00:26:34,659 --> 00:26:36,661 "Hvaða staður er þetta?" 358 00:26:40,765 --> 00:26:46,304 Ég byggði þennan kastala fyrir öll skrýmslin sem fela sig í skuggunum 359 00:26:46,638 --> 00:26:50,075 til að forðast ofsóknir mannanna. 360 00:26:50,208 --> 00:26:54,245 Griðastað þar sem þau geta komið með fjölskylduna og verið eðlileg. 361 00:26:54,612 --> 00:26:58,149 Laus við kyndla, heykvíslar og æstan múg! 362 00:26:58,283 --> 00:27:02,921 Þar sem þau geta fundið frið og ró. 363 00:27:03,955 --> 00:27:06,024 Flott. Svo þetta er hótel fyrir skrýmsli. 364 00:27:07,025 --> 00:27:11,062 Já, einmitt. Hótel fyrir skrýmsli. Góð samantekt. 365 00:27:12,030 --> 00:27:14,699 Hoppaðu nú á bakið mér, við förum. 366 00:27:15,633 --> 00:27:17,102 Nú ertu leðurblaka. 367 00:27:17,235 --> 00:27:19,237 Mig hefur alltaf langað að fljúga. Hvernig er það? 368 00:27:19,637 --> 00:27:22,140 Þetta er geðveikt. Bíddu! Ég vil ekki fara. 369 00:27:22,273 --> 00:27:24,976 Getur Frankenstein skrifað á búninginn minn? Má ég hitta ósýnilega manninn? 370 00:27:25,110 --> 00:27:28,279 Hverfur höndin á mér ef ég sting henni í munninn á ósýnilega manninum? 371 00:27:29,314 --> 00:27:33,284 Mavey! Hvað ertu að gera, elsku blóðappelsínan mín? 372 00:27:33,418 --> 00:27:35,286 Vinur okkar er að fara. 373 00:27:35,420 --> 00:27:37,288 Já, hann ætlaði að fljúga með mig út um gluggann. 374 00:27:38,690 --> 00:27:40,025 Hann er svo fyndinn. 375 00:27:40,158 --> 00:27:42,394 Heyrðu, það er eitthvað framan í þér. 376 00:27:42,727 --> 00:27:46,064 Láttu sem ekkert sé ef þú vilt sjá dýrmæta bakpokann þinn aftur. 377 00:27:49,834 --> 00:27:52,971 Varstu ekki í fötum þegar þú varst leðurblaka? 378 00:27:53,104 --> 00:27:54,205 Eða voru þau í leðurblökustærð? 379 00:27:55,006 --> 00:27:56,808 Hver er þetta eiginlega? 380 00:27:57,942 --> 00:28:01,179 Elskuleg. Þú átt afmæli í dag. 381 00:28:01,312 --> 00:28:05,884 Og þú veist að ég vil halda þér bestustu, einstökustu veisluna á ævinni. 382 00:28:06,017 --> 00:28:09,354 Svo ég þurfti að fá aðstoð. 383 00:28:09,687 --> 00:28:12,424 Þurftir þú aðstoð? -Ég er mjög fær, 384 00:28:12,757 --> 00:28:16,361 en ég hélt að veislan yrði enn meira bestust og einstökust 385 00:28:16,694 --> 00:28:19,764 ef einhver nær þínum aldri hjálpaði mér. 386 00:28:19,898 --> 00:28:22,834 Ertu á mínum aldri? -Já! Hvað ertu gömul? 387 00:28:22,967 --> 00:28:25,103 118. -Eitt hundrað og...? 388 00:28:26,237 --> 00:28:29,374 Ég er 121 árs. -Er það? 389 00:28:30,775 --> 00:28:34,245 Sérðu bara? Þetta er mjög eðlilegt. 390 00:28:34,379 --> 00:28:37,248 Ég held veislu og hann hjálpar til. 391 00:28:37,382 --> 00:28:39,718 Það er neyðartilfelli. -Ekki núna. 392 00:28:39,851 --> 00:28:43,054 Sérðu ekki að við erum upptekin við nokkuð mjög eðlilegt? 393 00:28:43,188 --> 00:28:44,889 Hvað er um að vera? 394 00:28:45,023 --> 00:28:49,260 Það er neyðartilfelli á hótelinu þínu en þú hleypur ekki til að laga það? 395 00:28:49,394 --> 00:28:52,864 Er það vegna hans? -Sjáðu andlitið á mér! 396 00:28:53,732 --> 00:28:56,434 Nei, elskulegu bein, það er ekki vegna hans. 397 00:28:56,768 --> 00:28:59,971 Gott. Farðu þá og kannaðu málið, ég held honum félagsskap. 398 00:29:00,105 --> 00:29:02,373 Nei! Allt nema það! -Hvað? 399 00:29:02,507 --> 00:29:05,376 Ég meina af því hann þarf að skipuleggja veisluna. 400 00:29:05,510 --> 00:29:08,413 Og hann gerir það ekki ef þú heldur honum félagsskap. 401 00:29:08,747 --> 00:29:12,817 Ef hann er í félagsskap verður veislan ekki skipulögð. 402 00:29:13,518 --> 00:29:15,019 Gott hjá þér. -Þegiðu! 403 00:29:15,153 --> 00:29:19,257 Ef þú þarft ekki að skipuleggja seinna getum við kannski hist? 404 00:29:19,390 --> 00:29:21,226 Það hljómar vel. -Já. 405 00:29:21,359 --> 00:29:25,163 Heyrirðu það? Það hljómar vel. Svo þið hittist. 406 00:29:25,330 --> 00:29:27,966 Sjáumst seinna, elskan mín. Yndislegt! 407 00:29:28,433 --> 00:29:30,335 Þið hittist ekki. 408 00:29:30,468 --> 00:29:32,270 Því nú ferðu. 409 00:29:32,403 --> 00:29:34,906 En það er þveröfugt við það sem þú sagðir! 410 00:29:37,909 --> 00:29:39,544 En neyðartilfellið! 411 00:29:39,878 --> 00:29:41,146 Komdu með mér. 412 00:29:46,117 --> 00:29:47,952 Rosalegur fnykur var af stráknum. 413 00:29:52,223 --> 00:29:53,525 Hvert erum við að fara? 414 00:29:53,858 --> 00:29:58,062 Ég ætla að losna við þig um leynigöng svo hún sjái þig ekki. 415 00:29:58,863 --> 00:30:02,801 Má ég spyrja að einu? Er þetta satt með hvítlaukinn? 416 00:30:02,934 --> 00:30:05,303 Já, ég get ekki borðað hann. Hálsinn bólgnar upp. 417 00:30:06,838 --> 00:30:09,240 Og viðarfleygurinn í hjartað? -Já, hver deyr ekki af því? 418 00:30:19,284 --> 00:30:20,952 Hérna er það. 419 00:30:24,856 --> 00:30:26,958 Fyrirgefið. Ég er að villast. 420 00:30:27,091 --> 00:30:31,396 Já, ég veit að þið eruð í brúðkaupsferð. Haldið áfram þar sem þið voruð stödd. 421 00:30:36,534 --> 00:30:41,906 Ég kem ekki oft hingað. Hér á að vera útgangur ef menn skyldu gera innrás. 422 00:30:42,040 --> 00:30:45,510 Er ég þá fyrsti maðurinn hér? Það er flott. 423 00:30:46,911 --> 00:30:49,581 Ég held að það sé hérna. 424 00:30:53,051 --> 00:30:55,453 Hvað er þetta? -Fyrirgefðu! Þetta voru mistök! 425 00:30:55,587 --> 00:30:58,056 Hvað er eiginlega að ykkur? 426 00:31:00,225 --> 00:31:02,227 Þessi bygging er frábær! 427 00:31:02,360 --> 00:31:05,063 Nú væri gott að fá þögn. 428 00:31:12,003 --> 00:31:14,005 Allt er þegar þrennt... 429 00:31:21,045 --> 00:31:22,113 Drak! 430 00:31:22,947 --> 00:31:24,182 Já, Frankie? 431 00:31:24,315 --> 00:31:27,018 Hvað hefurðu verið að gera? -Ekki hreyfa þig. 432 00:31:27,151 --> 00:31:29,220 Fástu ekki um það. Hvað hefur þú verið að gera? 433 00:31:29,354 --> 00:31:31,589 Við ætluðum að æfa lagið okkar fyrir veisluna 434 00:31:31,923 --> 00:31:34,225 en þessir aular vildu ekki fara af sviðinu. 435 00:31:34,359 --> 00:31:37,328 Settu Mozart, Bach og Beethoven uppvakningana niður. 436 00:31:41,432 --> 00:31:44,369 Gastu ekki æft Beethoven uppvakningur? 437 00:31:46,905 --> 00:31:50,441 Við vildum spila lag eins og í gamla daga. 438 00:31:50,575 --> 00:31:52,977 Okkur datt í hug að þú gætir sungið með. 439 00:31:53,111 --> 00:31:57,649 Þið vitið að ég hef aldrei sungið opinberlega eftir að Martha dó. 440 00:31:57,982 --> 00:31:59,550 En það myndi gleðja Mavis svo mikið. 441 00:31:59,918 --> 00:32:02,153 Ég sagði, nei! Ekki biðja mig aftur! 442 00:32:02,520 --> 00:32:05,590 Við skulum faðma uppvakningana. Sættumst nú allir. 443 00:32:05,924 --> 00:32:07,592 Hann hræddi þig heldur betur. 444 00:32:07,926 --> 00:32:10,328 Ég var ekki hræddur, bara kurteis. 445 00:32:10,595 --> 00:32:13,431 Hvað ertu að gera hér? Ég hélt að þú værir að skipuleggja. 446 00:32:13,564 --> 00:32:17,335 Ég náði ekki nafninu. -Ég heiti Mavis. 447 00:32:17,535 --> 00:32:20,038 Mavis? Það er fallegt nafn. 448 00:32:20,271 --> 00:32:21,639 Mamma valdi það. 449 00:32:22,373 --> 00:32:25,043 Ætlarðu að segja mér hvað þú heitir? 450 00:32:25,176 --> 00:32:29,113 Ég? Hvað ég heiti? Góð spurning. 451 00:32:29,247 --> 00:32:32,483 Ég er auðsjáanlega Frankenstein. -Nei, það ertu ekki. 452 00:32:32,617 --> 00:32:36,054 Frankenstein er frændi minn þarna. Sá sem faðmar Mozart uppvakninginn. 453 00:32:37,588 --> 00:32:39,424 Já. Auðvitað er hann frændi þinn. 454 00:32:39,557 --> 00:32:42,527 Ég er ekki sá Frankenstein. 455 00:32:42,660 --> 00:32:46,230 Ég er frændi hans, Johnnystein. 456 00:32:46,364 --> 00:32:48,232 Johnnystein? -Halló, Mavis. 457 00:32:51,736 --> 00:32:53,604 Hver er þetta? 458 00:32:54,305 --> 00:32:55,740 Ætla þessi skrýmsli að drepa mig? 459 00:32:56,074 --> 00:32:58,242 Ekki ef þau halda að þú sért skrýmsli. 460 00:32:58,543 --> 00:33:00,745 Það er kynþáttahatur. -Við ræðum það seinna. 461 00:33:04,415 --> 00:33:05,717 Er hann að gera grín að mér? 462 00:33:06,050 --> 00:33:09,187 Nei! Auðvitað ekki, því hann er... 463 00:33:09,320 --> 00:33:12,623 Þetta er frændi þinn, Johnnystein. -Já, já. 464 00:33:12,757 --> 00:33:14,125 Ég á engan frænda. 465 00:33:14,258 --> 00:33:17,195 Jú. Þið eruð sexmenningar. 466 00:33:17,328 --> 00:33:20,398 Í ætt hægri handleggsins þíns. -Átt þú frænda? 467 00:33:20,531 --> 00:33:25,236 Gæti handleggurinn talað myndi hann segja að upphaflegi eigandinn átti bróður 468 00:33:25,370 --> 00:33:27,305 sem kvæntist konu. -Sem var... 469 00:33:27,438 --> 00:33:28,539 Fyrir að kyrkja grís! 470 00:33:28,673 --> 00:33:31,776 Rennur blóð grísabana í handleggnum á mér? Það er flott. 471 00:33:32,110 --> 00:33:34,245 Gaman að hitta þig, frændi. 472 00:33:36,547 --> 00:33:39,050 Hvað ertu að gera hér, Johnny? -Hvað var þetta? 473 00:33:39,183 --> 00:33:41,652 Fyrirgefðu, ég ætti að ræskja mig áður en ég tala. 474 00:33:41,786 --> 00:33:43,554 En hvað ertu að gera hér? 475 00:33:44,722 --> 00:33:46,290 Viðburðastjórnun. 476 00:33:46,424 --> 00:33:51,662 Ég fékk Stein til að hjálpa mér með veisluna fyrir Mavis. 477 00:33:51,796 --> 00:33:54,565 Bíddu, baðst þú um aðstoð? 478 00:33:54,699 --> 00:33:56,167 Sjálfur Ráðríkur kafteinn? 479 00:33:56,300 --> 00:34:01,305 Ég er greifi. Og ég hélt að jafnaldri Mavisar gæti lagt mér lið. 480 00:34:01,439 --> 00:34:04,709 Hann vantaði alveg ferskt sjónarhorn. 481 00:34:05,443 --> 00:34:07,512 Jæja, Johnny, herra Þrönga-kista hérna 482 00:34:07,645 --> 00:34:11,115 ætlaði að fá þessa púðruðu aula til að spila í veislunni. 483 00:34:13,051 --> 00:34:15,286 Svo við vildum lífga aðeins upp á þetta. 484 00:34:15,420 --> 00:34:18,356 Spilið þið? Leyfið okkur að heyra. 485 00:34:48,686 --> 00:34:51,355 Bíðið aðeins. Hættið. 486 00:34:51,589 --> 00:34:55,226 Þetta er sniðugt en það er gamaldags. -Takk, Johnny. 487 00:34:55,359 --> 00:34:57,295 Þið verðið að setja kraft í þetta. 488 00:34:58,196 --> 00:34:59,263 Ég skal sýna ykkur. 489 00:34:59,697 --> 00:35:01,732 Varúlfamaður, spilaðu eitthvað. 490 00:35:02,700 --> 00:35:03,734 Tveir, þrír, fjórir! 491 00:35:19,417 --> 00:35:21,219 Já! Grípa svo! 492 00:35:25,623 --> 00:35:26,524 Æðislegt. 493 00:35:26,657 --> 00:35:28,392 Þetta var svo magnað! 494 00:35:28,526 --> 00:35:31,629 Ég held að frændi minn geri þetta 495 00:35:31,762 --> 00:35:34,765 að bestu veislu allra tíma! 496 00:35:34,899 --> 00:35:38,269 Kannski getur hann fundið stelpur fyrir mig líka. 497 00:35:38,769 --> 00:35:42,640 Við gerum ekkert af þessu. Við verðum að halda okkur við áætlunina. 498 00:35:42,773 --> 00:35:45,209 Allt í lagi, pabbi. Johnny, þú kemur líka. 499 00:35:45,343 --> 00:35:47,678 Er Drakúla sáttur við það? Hann verður að vera sáttur. 500 00:35:55,520 --> 00:35:57,155 N-27. 501 00:35:57,922 --> 00:36:00,158 N-27. 502 00:36:10,801 --> 00:36:12,270 G-61. 503 00:36:12,937 --> 00:36:14,639 G-61. 504 00:36:17,375 --> 00:36:18,609 Bingó! 505 00:36:19,343 --> 00:36:22,380 Hvernig dirfistu? Veistu hvaða læknir gerði mig? 506 00:36:22,513 --> 00:36:23,681 Ég gerði þetta ekki. 507 00:36:24,949 --> 00:36:26,250 Hringir. 508 00:36:27,185 --> 00:36:28,553 Flugan? 509 00:36:30,655 --> 00:36:32,423 Hendur? -Bíómynd. 510 00:36:33,624 --> 00:36:34,825 Æla. -Ælan? 511 00:36:34,959 --> 00:36:37,795 Gubbið. -Nei. Þetta var ekki vísbending. 512 00:36:45,836 --> 00:36:47,471 Ekkert? -Tómleiki? 513 00:36:47,605 --> 00:36:48,639 Gleraugu? 514 00:36:48,839 --> 00:36:49,874 Gleraugu? 515 00:36:50,208 --> 00:36:51,209 Gleraugu sem hristast? 516 00:36:51,342 --> 00:36:52,743 Gleraugu sem hristast á hlið! 517 00:36:52,877 --> 00:36:54,679 Gegnum spegilinn. 518 00:36:55,580 --> 00:36:57,481 Ég er svo lélegur í þessu. 519 00:37:27,745 --> 00:37:29,480 Ég gerði þetta ekki. 520 00:37:30,414 --> 00:37:33,884 Og til baka. Og upp. Og fram. 521 00:37:34,018 --> 00:37:36,454 Og vinda. Og aftur á bak. 522 00:37:36,587 --> 00:37:38,689 Og upp. Og vinda. 523 00:37:38,856 --> 00:37:40,358 Og fram. 524 00:37:42,827 --> 00:37:45,363 Nei! Ekki gera svona. 525 00:37:45,630 --> 00:37:48,566 Og til baka. Og upp. Og fram. 526 00:37:52,036 --> 00:37:54,772 Ég ætla að fá eggjahræru með eitlabólgnum elg 527 00:37:54,905 --> 00:37:57,008 og kakkalakkamauki og músasultu. 528 00:37:57,375 --> 00:37:59,010 Og bara úr eggjahvítum. 529 00:38:00,378 --> 00:38:04,382 "Bonjour, Monsieur" Drakúla. Má ég laga eggjahræru handa þér? 530 00:38:04,515 --> 00:38:05,916 Nei, ég er ekki svangur. 531 00:38:07,351 --> 00:38:09,387 Esmeralda, finnurðu lyktina aftur? 532 00:38:10,021 --> 00:38:11,355 Maður? -Ég er svangur! 533 00:38:12,556 --> 00:38:15,626 Johnny, hefurðu komið til Taj Mahal? 534 00:38:15,760 --> 00:38:18,029 Ekkert skrýmsli hefur farið til Taj. 535 00:38:18,362 --> 00:38:19,764 Ég vildi að ég gæti farið þangað. 536 00:38:20,898 --> 00:38:22,700 Ég ætla að fá 50 eggjahrærur! 537 00:38:23,834 --> 00:38:25,736 Þú heyrðir það! Lagaðu þær! 538 00:38:27,905 --> 00:38:29,407 Hvernig þoldirðu mannfjöldann? 539 00:38:29,540 --> 00:38:33,577 Það er ansi brjálað á sumrin. En maður lætur sig bara flæða með. 540 00:38:33,711 --> 00:38:35,946 Hann flæðir bara. Það er svalt að rúlla. 541 00:38:36,080 --> 00:38:37,515 Já, voða svalt. 542 00:38:37,648 --> 00:38:41,786 Dritið mitt, ég kom með kringlu með uppáhaldinu þínu, öskurosti. 543 00:38:42,086 --> 00:38:43,554 Heilagt hundaæði! Takk, pabbi! 544 00:38:43,688 --> 00:38:46,691 Smakkaðu öskurostinn, hann er æði! -Flott! 545 00:38:46,824 --> 00:38:50,795 En ég er með óþol fyrir öskurosti. Takk samt. 546 00:38:50,928 --> 00:38:52,063 Já, auðvitað. 547 00:38:52,430 --> 00:38:55,433 Eigum við aðeins að ræða undirbúning veislunnar? 548 00:38:55,966 --> 00:38:59,503 Hvað ertu að gera? Ef þau uppgötva að þú ert mennskur tryllast þau! 549 00:38:59,637 --> 00:39:01,572 Rólegur. Engan grunar neitt. 550 00:39:01,706 --> 00:39:04,442 Það eina grunsamlega er hvað þú hvíslar mikið. 551 00:39:06,577 --> 00:39:09,714 Farðu nú! Þú segist ætla í laugina og þykist vera spenntur. 552 00:39:09,847 --> 00:39:12,983 Svo segistu hafa meitt þig í bakinu og verðir að fara. 553 00:39:15,720 --> 00:39:17,722 Nú verður stuð! 554 00:39:18,389 --> 00:39:19,990 Hjálpi mér! Bakið á mér! 555 00:39:20,124 --> 00:39:21,359 Ég upp á bakið á þér! 556 00:39:21,559 --> 00:39:23,427 Nei! Hann sagði: "Bakið á mér!" 557 00:39:23,561 --> 00:39:25,730 Farðu á bakið á mér! -Gerum það! 558 00:39:25,863 --> 00:39:28,899 Nú byrjum við! Hanaslagur! Felldu þá! 559 00:39:29,066 --> 00:39:31,035 Hanaslagur! 560 00:39:32,470 --> 00:39:34,372 Við tökum þig, Johnny! Þú tapar! 561 00:39:34,638 --> 00:39:37,942 Jæja, við skulum sjá, Mavey Wavey! 562 00:39:41,078 --> 00:39:45,983 Róleg með þennan hanaslag! Hættið þessum slagsmálum! 563 00:39:52,056 --> 00:39:54,792 Frank, ef þú meiddir þig... 564 00:39:54,959 --> 00:39:59,029 Ég get þetta, elskan. Við Stein-strákarnir erum fæddir í þetta. 565 00:39:59,163 --> 00:40:00,564 Nú kem ég! 566 00:40:13,043 --> 00:40:14,745 Krakkar, af hverju gerðuð þið þetta? 567 00:40:15,446 --> 00:40:19,183 Ég var í lauginni! Hún er köld. Ekki dæma mig! 568 00:40:20,618 --> 00:40:24,121 Johnny! Farðinn! 569 00:40:24,722 --> 00:40:26,123 Farðu upp úr. Strax. 570 00:40:27,525 --> 00:40:28,592 Ja hérna! 571 00:40:28,726 --> 00:40:31,495 Greifann langaði víst að synda. 572 00:40:44,608 --> 00:40:46,110 Fallbyssukúla! 573 00:41:12,570 --> 00:41:15,172 Þú klúðraðir þessu, vinur. Klúðraðir því rækilega. 574 00:41:15,506 --> 00:41:17,174 Ég sagði þér að róa þig. 575 00:41:17,541 --> 00:41:19,143 Þú eyðileggur hótelið mitt ef það kemst upp. 576 00:41:19,477 --> 00:41:22,480 Kannski ertu öfundsjúkur af því loksins er skemmtilegt hér. 577 00:41:22,646 --> 00:41:24,849 Þetta? Það var ekki skemmtilegt. 578 00:41:24,982 --> 00:41:28,118 Allir að hlaupa, hoppa og synda í einni kös. 579 00:41:28,252 --> 00:41:29,753 Þetta var andstæðan við skemmtun. 580 00:41:29,887 --> 00:41:32,790 Veistu nokkuð hvað skemmtun er? -Skemmtun er mín uppfinning! 581 00:41:32,923 --> 00:41:35,259 Þetta er sóun á ódauðleika. 582 00:41:36,727 --> 00:41:37,761 Líttu á mig. 583 00:41:37,895 --> 00:41:42,566 Þú manst ekkert eftir þessum fundi. 584 00:41:42,733 --> 00:41:45,836 Þú manst ekkert eftir þessum stað 585 00:41:45,970 --> 00:41:48,606 eða skrýmslunum sem þú hittir. 586 00:41:48,739 --> 00:41:51,876 Farðu nú og komdu aldrei aftur. 587 00:41:52,910 --> 00:41:55,012 Aldrei aftur á hótelið? 588 00:41:55,145 --> 00:41:57,581 Hvað? Þú áttir að gleyma hótelinu. 589 00:41:57,715 --> 00:42:01,752 Ég þurrkaði út minnið þitt. Ég horfði beint í augun á þér. 590 00:42:02,152 --> 00:42:04,154 Kannski voru það augnlinsurnar. -Hvað? 591 00:42:04,288 --> 00:42:06,757 Þetta litla plastdót sem hjálpar mér að sjá betur. 592 00:42:06,891 --> 00:42:09,126 Ég skal reyna að fjarlægja þær. 593 00:42:09,260 --> 00:42:12,062 Þetta er það viðbjóðslegasta sem ég hef á ævinni séð! 594 00:42:12,263 --> 00:42:14,865 Þetta er að koma. -Hættu þessu. Viltu hætta? 595 00:42:15,032 --> 00:42:17,601 Puttana úr augunum! Hættu! 596 00:42:18,302 --> 00:42:19,637 Taktu nú eftir. 597 00:42:19,770 --> 00:42:22,640 Þú mátt aldrei koma hingað aftur. 598 00:42:22,773 --> 00:42:26,644 Þú heldur þig fjarri og segir engum manni frá þessum stað. 599 00:42:26,777 --> 00:42:29,013 Annars elti ég þig uppi 600 00:42:29,179 --> 00:42:31,916 og sýg hvern blóðdropa úr líkama þínum 601 00:42:32,049 --> 00:42:35,653 svo þú verður eins og vindlaus fretpúði. 602 00:42:37,922 --> 00:42:39,089 Farðu. 603 00:42:45,162 --> 00:42:48,566 Ég trúi ekki að ég sé að fara. Það hefði getað verið svo gaman. 604 00:42:48,699 --> 00:42:51,569 Hann eyðilagði allt! Sjúga úr mér blóðið. 605 00:42:51,702 --> 00:42:54,305 Ég átti að segja: "Ég fer ekki, gamli!" 606 00:42:54,638 --> 00:42:55,906 Gefa honum Bruce Lee spark. 607 00:42:56,040 --> 00:42:57,207 Beint í and... 608 00:42:57,675 --> 00:43:01,011 Ó, Guð! Drakúla greifi, ekki drepa mig. Ég skal fara! 609 00:43:03,814 --> 00:43:04,882 Komdu með mér. 610 00:43:05,816 --> 00:43:08,018 Nei. Ég verð að fara. 611 00:43:08,152 --> 00:43:11,255 Ertu viss? Það verður gaman. -Jæja þá. 612 00:43:21,665 --> 00:43:23,167 Sér hann mig nokkuð? 613 00:43:38,349 --> 00:43:40,884 Að sjá útsýnið hérna. 614 00:43:41,051 --> 00:43:42,886 Það sést næstum til Búdapest. 615 00:43:43,020 --> 00:43:45,889 Hvaða pest? Er það nálægt Hævæ? 616 00:43:46,056 --> 00:43:49,760 Þú meinar Havaí. Já, það er æðislegt þar. 617 00:43:49,893 --> 00:43:51,729 Ég fór á tónleikahátíð þar. 618 00:43:51,862 --> 00:43:53,864 Mennska tónleika? 619 00:43:54,131 --> 00:43:55,633 Ég held það. 620 00:43:55,766 --> 00:43:58,302 Bitu þeir í tærnar á þér og ráku hvítlauksbrauð framan í þig? 621 00:43:58,669 --> 00:44:02,172 Nei. Einn strákur tók stóran bita af orkustönginni minni 622 00:44:02,306 --> 00:44:03,674 en ég kenni hitanum um. 623 00:44:04,008 --> 00:44:06,677 Þetta er frábært. Þú hefur ferðast um allt. 624 00:44:06,844 --> 00:44:08,278 Hvað annað getur maður gert? 625 00:44:08,412 --> 00:44:12,049 Setið heima og aldrei séð heiminn? 626 00:44:12,182 --> 00:44:16,120 Ég er bara 121 árs einu sinni á ævinni. 627 00:44:16,420 --> 00:44:17,655 Ég verð að njóta þess. 628 00:44:18,389 --> 00:44:19,757 Já. 629 00:44:21,291 --> 00:44:25,896 Það hlýtur að vera magnað að sjá sólarupprásina héðan. 630 00:44:26,296 --> 00:44:30,234 Fyrirgefðu. Þú hefur víst aldrei séð sólarupprás, er það? 631 00:44:30,701 --> 00:44:31,935 Eiginlega ekki. 632 00:44:32,069 --> 00:44:33,404 Af hverju? -Komdu, ég hef hugmynd. 633 00:44:36,674 --> 00:44:37,741 Sjáðu. 634 00:45:04,468 --> 00:45:07,838 Sagði ég ekki að þið mynduð skemmta ykkur vel? 635 00:45:07,971 --> 00:45:09,840 Gerist það betra? 636 00:45:13,110 --> 00:45:15,045 Ég svitna vel. 637 00:45:15,212 --> 00:45:18,449 Hvenær klárar Johnny undirbúninginn? Hann er skemmtilegur. 638 00:45:18,782 --> 00:45:22,419 Já, hann er partíljón. Það var gaman að sjá Mavis hlæja með honum. 639 00:45:22,786 --> 00:45:25,322 Hver hlær með hverjum? Hættið nú. 640 00:45:25,456 --> 00:45:28,826 Mavis gæti aldrei verið með hans líkum. 641 00:45:29,460 --> 00:45:30,494 Hvað sagðirðu? 642 00:45:31,228 --> 00:45:32,262 "Hans líkum"? 643 00:45:33,230 --> 00:45:36,300 Eru okkar líkar ekki nógu góðir fyrir þig, lávarður minn? 644 00:45:36,433 --> 00:45:38,102 Nei, nei! Frank! 645 00:45:38,235 --> 00:45:43,006 Ég meina að hún yrði ekki hrifin af strák með rautt krullað hár. 646 00:45:43,307 --> 00:45:46,743 Hvað er að rauðu krulluðu hári? -Af hverju ert þú reiður? 647 00:45:46,877 --> 00:45:49,012 Ég er með rautt krullað hár. 648 00:45:49,146 --> 00:45:50,914 Hvernig gat ég vitað það? 649 00:46:04,194 --> 00:46:08,499 Þetta er það ótrúlegasta sem ég hef séð. 650 00:46:11,535 --> 00:46:12,870 Johnny? 651 00:46:13,170 --> 00:46:17,774 Slakið á. Þetta skiptir ekki neinu því Johnny er farinn! 652 00:46:17,941 --> 00:46:19,042 Er hann farinn? 653 00:46:19,176 --> 00:46:23,313 Já! Hann kunni ekki vel við Mavis eða nokkurt okkar hinna. 654 00:46:24,915 --> 00:46:26,150 Halló. 655 00:46:26,550 --> 00:46:28,218 Johnny hefur víst fengið eftirþanka. 656 00:46:38,929 --> 00:46:41,331 Ég trúi ekki að þú sért hér ennþá, maður! 657 00:46:41,465 --> 00:46:45,202 Þú skilur þetta ekki! Þú færð slæma útreið! 658 00:46:45,936 --> 00:46:47,871 Ég verð að hugsa skýrt. 659 00:46:48,372 --> 00:46:51,008 Sérðu borðin hérna? 660 00:46:51,175 --> 00:46:55,946 Þú verður hér í allan dag og raðar þeim, partíljón. 661 00:46:56,180 --> 00:46:58,081 Frábært. Ég er innilokaður hérna. 662 00:46:58,215 --> 00:47:00,217 Nú skil ég hvernig dóttur þinni líður. 663 00:47:08,926 --> 00:47:10,460 Þetta er nóg! Hættu! 664 00:47:10,594 --> 00:47:12,529 Farðu út í horn, í skammarkrókinn! 665 00:47:12,896 --> 00:47:14,431 Skammarkrókinn? Ég er fullorðinn maður. 666 00:47:21,104 --> 00:47:24,107 Borð 57, farðu á svæði 23. 667 00:47:28,512 --> 00:47:31,114 Þetta er flott. -Snúðu þér upp að vegg. 668 00:47:31,481 --> 00:47:33,083 17 til 48. 669 00:47:33,217 --> 00:47:35,953 16 til 47. 19 til 50. 670 00:47:37,387 --> 00:47:39,990 Æðislegheit. -Leyfðu mér að vinna í friði! 671 00:47:40,123 --> 00:47:41,525 29 til 35. 672 00:47:41,858 --> 00:47:43,527 42 til 18, 10 til 44. 673 00:47:43,894 --> 00:47:45,495 17, 18, 19, 20... 674 00:47:45,629 --> 00:47:47,097 39 til 24. 675 00:47:47,231 --> 00:47:48,332 36 upp! 676 00:47:48,465 --> 00:47:50,200 29 til 35. 677 00:47:59,076 --> 00:48:00,444 31 til 19. 678 00:48:07,084 --> 00:48:08,252 24 upp! 679 00:48:09,152 --> 00:48:10,287 7 til 25. 680 00:48:10,454 --> 00:48:11,888 14 til 30. 681 00:48:19,429 --> 00:48:21,164 Hvert fórstu, afi? 682 00:48:21,331 --> 00:48:23,233 Ekki tryllast, þyngdarlögmálsþræll. 683 00:48:23,900 --> 00:48:25,202 Éttu rykið, gráa strý! 684 00:48:25,369 --> 00:48:27,571 56 til 43 við hliðina á mér! 685 00:48:39,316 --> 00:48:41,918 Nú færðu að skæla, Billy Bakpoki. 686 00:48:44,521 --> 00:48:46,923 Svona gerum við það! U-beygju, elskan! 687 00:48:47,257 --> 00:48:48,592 Allt í lagi þá. 688 00:48:51,595 --> 00:48:53,330 Haltu áfram að þefa. 689 00:48:53,497 --> 00:48:58,302 Þú finnur manninn og svo elda ég mannakássu! 690 00:49:01,204 --> 00:49:04,975 27, 45, 65, 76, 48, loka hann af! 691 00:49:05,108 --> 00:49:06,209 Loka hann af! 692 00:49:15,419 --> 00:49:18,322 Hættu nú, maður! Flott! 693 00:49:27,097 --> 00:49:28,231 Ég næ þér, vinur. 694 00:49:31,368 --> 00:49:33,970 Ekki trufla! Fólk er að reyna að sofa hér! 695 00:49:47,017 --> 00:49:51,121 Sástu þetta? Hvaða náungi er þetta í herklæðunum? 696 00:49:51,254 --> 00:49:53,423 Ja hérna. Ég verð að segja... 697 00:49:53,757 --> 00:49:56,259 að þetta var gaman. 698 00:49:56,393 --> 00:49:59,463 Skemmtunin sem þú varst að tala um. 699 00:49:59,629 --> 00:50:01,198 Nákvæmlega þetta! 700 00:50:02,399 --> 00:50:03,533 Johnny? 701 00:50:07,137 --> 00:50:08,238 Krypplingur! 702 00:50:16,513 --> 00:50:19,015 Mavis. Af hverju ertu ennþá vakandi? 703 00:50:19,149 --> 00:50:21,685 Sólin er komin upp. Þú gætir dáið, þarmadísin mín. 704 00:50:22,018 --> 00:50:24,154 Ég var andvaka. Veistu hvert Johnny fór? 705 00:50:24,321 --> 00:50:27,023 Ég veit það ekki. Af hverju spyrðu? 706 00:50:27,657 --> 00:50:30,293 Ertu hrifin af honum? -Hvað? Nei. 707 00:50:30,427 --> 00:50:32,763 Láttu ekki svona. Hann er svo skrýtinn og aulalegur. 708 00:50:33,130 --> 00:50:36,433 Er hann bjáni eða veit hann að hann er yndislegur? 709 00:50:39,403 --> 00:50:40,570 Bíddu með þetta. 710 00:50:41,204 --> 00:50:42,739 Veistu hvar Krypplingur er staddur? 711 00:50:43,106 --> 00:50:45,342 Já. Þeir eru í anddyrinu á leið í eldhúsið. 712 00:50:45,509 --> 00:50:47,477 Það á að stöðva þá strax. Er það skilið? 713 00:50:47,611 --> 00:50:49,446 Já! Við sjáum um það. 714 00:50:56,086 --> 00:50:57,120 Hittir ekki! 715 00:51:00,657 --> 00:51:03,527 Hvað á þetta að þýða? Leyfðu mér að komast! 716 00:51:03,660 --> 00:51:05,796 Krypplingur Wilson, þú kemur með okkur! 717 00:51:08,465 --> 00:51:09,766 Af hverju var þetta sárt? 718 00:51:13,437 --> 00:51:16,807 Heyrðu, vina, maður verður ekki ástfanginn á þínum aldri. 719 00:51:17,140 --> 00:51:18,208 Mamma var á mínum aldri. 720 00:51:18,341 --> 00:51:21,778 Eunice segir að hún hafi kysst þig fyrst af því þú þorðir því ekki. 721 00:51:22,112 --> 00:51:25,615 Já, já. Gleymdu þá okkur mömmu þinni og kossaflangsi. 722 00:51:25,749 --> 00:51:28,452 Einhvern tíma gifti ég mig. 723 00:51:28,585 --> 00:51:31,087 Ég get ekki búið hér að eilífu. -Af hverju ekki? 724 00:51:31,221 --> 00:51:34,157 Þú ert varla vaxin upp úr æfingavígtönnunum. 725 00:52:07,424 --> 00:52:08,859 Kryppi vinnur aftur! 726 00:52:09,192 --> 00:52:12,662 Þegar þú ýtir hlassi lendirðu á rassi! 727 00:52:19,769 --> 00:52:21,805 En hvaðan kemur þessi áhugi? 728 00:52:22,138 --> 00:52:24,608 Þegar við töluðum um ástina sagðirðu alltaf: 729 00:52:24,774 --> 00:52:29,379 "Oj, það er ógeðslegt" og "Oj, ég vil ekki heyra þetta." 730 00:52:29,779 --> 00:52:31,248 Ég veit það ekki. 731 00:52:31,748 --> 00:52:33,750 Hann komst inn í eldhús. -Hvað sagðirðu? 732 00:52:33,917 --> 00:52:35,418 Til hvers borga ég þér? 733 00:52:35,552 --> 00:52:37,387 Fyrirgefðu, ég verð að fara. 734 00:52:39,389 --> 00:52:40,490 Hann borgar mér ekki. 735 00:52:45,161 --> 00:52:48,832 Má ég tala við bakpokann minn áður en þú drepur mig? 736 00:52:49,165 --> 00:52:51,268 Ég vil ekki fara frá óleystum málum. 737 00:52:51,635 --> 00:52:55,272 "Bonjour, Monsieur" Drakúla. -Lokaðu kryppuholunni á þér! 738 00:52:55,405 --> 00:52:58,875 Ertu nú að hjálpa honum? Hvað er á milli þín og þessa manns? 739 00:52:59,209 --> 00:53:01,211 Hann er ekki maður! Hann er af Stein-ættinni. 740 00:53:01,344 --> 00:53:03,480 Það er rétt, litli minn! Ég er af Stein-ættinni. 741 00:53:03,613 --> 00:53:07,484 Láttu hann hræða Esmeröldu ef hann er skrýmsli. 742 00:53:08,251 --> 00:53:09,419 Músina? 743 00:53:09,619 --> 00:53:11,288 Ekkert mál. 744 00:53:11,755 --> 00:53:13,256 Hér kemur það. 745 00:53:24,734 --> 00:53:26,202 Maður! 746 00:53:26,469 --> 00:53:27,771 Maður! 747 00:53:27,904 --> 00:53:31,341 "Monsieur" Drakúla kom með mann hingað á hót... 748 00:53:35,445 --> 00:53:38,582 Esmeralda, hjálpaðu mér! 749 00:53:51,261 --> 00:53:55,432 Takk fyrir að standa með mér. Sá er brjálaður! Hann vildi éta mig. 750 00:53:55,565 --> 00:53:59,569 Ég hef lent í því áður. Það var furðufugl á Slipknot tónleikum. 751 00:53:59,736 --> 00:54:02,405 Ég þarf að sýna þér dálítið. 752 00:54:13,984 --> 00:54:15,885 Er þetta jarðarför? 753 00:54:16,319 --> 00:54:18,622 Nei, þetta er rúmið þitt. 754 00:54:19,422 --> 00:54:21,758 Svo óhugnanlegt og svalt. 755 00:54:22,359 --> 00:54:24,260 Ég þekki hana. 756 00:54:24,694 --> 00:54:28,465 Ég sá þessa mynd í rústunum af Lubov. Það er uppáhaldskastalinn minn. 757 00:54:28,632 --> 00:54:31,635 Það er til þjóðsaga um þessa konu. -Þjóðsaga? 758 00:54:33,503 --> 00:54:34,604 Lubov-daman. 759 00:54:35,505 --> 00:54:38,742 Sagan segir að einmana greifi hafi hitt hana fyrir tilviljun 760 00:54:38,875 --> 00:54:42,846 og að aldrei hafi tvær sálir átt jafn vel saman. 761 00:54:42,979 --> 00:54:46,816 Þau settust að í Lubov-kastala og eignuðust barn. 762 00:54:46,950 --> 00:54:50,053 En svo gerðist voðalegur atburður. 763 00:54:50,387 --> 00:54:55,425 Nótt eina kviknaði eldur á dularfullan hátt og þau fórust bæði. 764 00:54:57,427 --> 00:55:02,332 Þegar ég heimsótti kastalann fann ég enn fyrir eldheitri ást þeirra. 765 00:55:02,465 --> 00:55:06,870 Sagt er að það sé líkt og sál sé ennþá lokuð inni í rústunum. 766 00:55:08,872 --> 00:55:10,540 Þetta er ekki rétt. 767 00:55:11,875 --> 00:55:15,712 Það var bara eiginkonan sem fórst. 768 00:55:24,788 --> 00:55:28,024 Og það er engin ráðgáta hver myrti hana. 769 00:55:29,626 --> 00:55:31,995 Það voru þínir líkar! 770 00:55:33,063 --> 00:55:34,764 Vampíra! 771 00:55:36,032 --> 00:55:39,769 Elskan mín? -Feldu þig. Ég sé um þetta. 772 00:55:41,471 --> 00:55:42,572 Vampíra! 773 00:55:45,942 --> 00:55:47,410 Martha! 774 00:55:49,379 --> 00:55:52,048 Þeir eru raunverulegu skrýmslin. 775 00:56:01,357 --> 00:56:05,895 Ég byggði þetta hótel fyrir ástina mína til að vernda barnið hennar. 776 00:56:06,029 --> 00:56:10,133 Faðir gerir hvað sem er til að vernda fjölskyldu sína, 777 00:56:10,500 --> 00:56:13,837 jafnvel þótt hann þurfi að bregðast trausti hennar. 778 00:56:13,970 --> 00:56:15,672 En nú... 779 00:56:16,106 --> 00:56:18,775 er Mavis hrifin af þér. 780 00:56:18,908 --> 00:56:20,543 Hvað? 781 00:56:23,947 --> 00:56:25,148 Æðislegt. 782 00:56:25,515 --> 00:56:27,717 Það er allt í lagi. Þú ert gott eintak. 783 00:56:28,051 --> 00:56:31,454 Væri heimurinn öðruvísi gæti það kannski gengið. 784 00:56:31,588 --> 00:56:35,425 Þetta er 21. öldin. Fólk er ekki eins og það var þá. 785 00:56:35,558 --> 00:56:40,396 Geturðu fullvissað mig um að okkur yrði vel tekið ef við sæjumst opinberlega? 786 00:56:40,563 --> 00:56:41,598 Af öllum? 787 00:56:45,101 --> 00:56:47,003 Nei. Það er rétt. 788 00:56:47,937 --> 00:56:49,873 Nú fer ég fyrir fullt og allt. 789 00:56:50,039 --> 00:56:54,010 Segðu bara að ég hafi þurft að sinna áríðandi erindi 790 00:56:54,144 --> 00:56:56,479 eða gráðuga konan hafi étið mig. -Nei, nei. 791 00:56:56,613 --> 00:56:59,115 Ég vil ekki eyðileggja veisluna hennar. 792 00:56:59,449 --> 00:57:02,552 Þú getur laumast út þegar hún er búin. 793 00:57:02,786 --> 00:57:04,120 Fyrirgefðu. 794 00:57:04,954 --> 00:57:07,624 Það var alls ekki ætlunin að særa hana. 795 00:57:08,625 --> 00:57:09,826 Eða þig. 796 00:57:10,860 --> 00:57:14,531 Þú ert ekki sá fágaðasti af Frankensteinunum 797 00:57:14,697 --> 00:57:17,133 en þú værir góð vampíra. 798 00:57:17,467 --> 00:57:20,103 Í alvöru? Því ég held að ég hafi náð dáleiðslu augnaráðinu þínu. 799 00:57:20,437 --> 00:57:22,839 Það er trúlegt. Láttu mig sjá. 800 00:57:23,473 --> 00:57:26,509 Varúð, því þú ert á mínu valdi. 801 00:57:26,643 --> 00:57:29,813 Ég skipa þér að vera varúlfamaðurinn. 802 00:57:31,481 --> 00:57:32,816 Ég á of marga krakka. 803 00:57:34,818 --> 00:57:37,053 Klórið mér, ég er með flær. 804 00:57:38,655 --> 00:57:40,490 Af því hann er úlfur. 805 00:57:40,623 --> 00:57:43,493 Já, en ekki útskýra það. Þá er það ekki fyndið. 806 00:58:05,048 --> 00:58:06,649 Ég bað ekki um að vera vakinn. 807 00:58:06,783 --> 00:58:09,052 Greifinn pantaði það fyrir öll herbergin. 808 00:58:11,688 --> 00:58:12,956 Hvar er takkinn fyrir blund? 809 00:58:13,122 --> 00:58:15,492 Það býðst ekkert slíkt. Veislan er í dag. 810 00:58:37,180 --> 00:58:38,815 Fullkomið! 811 00:58:48,224 --> 00:58:51,761 Ti hamingju með 118 ára afmælið frá mömmu. 812 00:59:19,956 --> 00:59:23,092 Mikið ertu falleg. 813 00:59:23,660 --> 00:59:25,562 Takk. Takk fyrir veisluna. 814 00:59:25,728 --> 00:59:27,730 Ertu ánægð með mitt framlag? 815 00:59:38,675 --> 00:59:40,276 Moskva 816 00:59:42,178 --> 00:59:44,013 Hævæ 817 00:59:50,620 --> 00:59:52,822 Þetta er stórkostlegt. 818 01:00:00,930 --> 01:00:03,666 Frábær veisla. -Nú fórstu fram úr sjálfum þér. 819 01:00:03,800 --> 01:00:05,668 Ég hef ekki skemmt mér betur í hálfa öld. 820 01:00:15,378 --> 01:00:17,080 Fyrigefðu, stóri sláni. 821 01:00:38,301 --> 01:00:39,702 Mavis? 822 01:00:40,003 --> 01:00:41,971 Ég er rosalega hræddur núna. 823 01:00:42,105 --> 01:00:43,906 Kannski er það gott. 824 01:00:56,653 --> 01:00:59,856 Hvernig gastu gert þetta? Eftir að ég sagði þér frá sársauka mínum. 825 01:01:00,023 --> 01:01:01,724 En... -Þetta var bara koss. 826 01:01:01,858 --> 01:01:03,326 Þér leyfist ekki að kyssa! 827 01:01:03,660 --> 01:01:06,696 Mér leyfist ýmislegt. Ég er ekki 83 ára lengur. 828 01:01:06,829 --> 01:01:09,098 Ég má kunna vel við fólk eða skoða heiminn betur. 829 01:01:09,232 --> 01:01:11,734 Þú sást hann! Þú varst ekki hrifin! 830 01:01:11,868 --> 01:01:13,903 Kannski langar mig að sjá þorpið aftur. 831 01:01:14,070 --> 01:01:16,806 Ég þarf bara að læra að láta mig flæða eins og Johnny. 832 01:01:16,939 --> 01:01:19,876 Nei, þú getur ekki farið aftur í þorpið! 833 01:01:20,009 --> 01:01:23,012 Kannski má sýna þeim að við getum verið vinir. -Það er ekki hægt! 834 01:01:23,146 --> 01:01:26,282 Það veltur allt á framkomunni. -Hún breytir engu! 835 01:01:26,416 --> 01:01:27,884 Hvernig veistu það? -Af því bara! 836 01:01:28,017 --> 01:01:31,120 Af hverju ekki? -Af því að þorpið er ekki til! 837 01:01:35,958 --> 01:01:38,761 Hvað áttu við með því? 838 01:01:39,028 --> 01:01:40,697 Hvað gerðirðu? 839 01:01:41,197 --> 01:01:43,066 Ég gerði það sem gera þurfti. 840 01:01:43,232 --> 01:01:46,769 Hvað var það? Hvað þurftirðu að gera? 841 01:01:46,903 --> 01:01:48,271 Segðu mér það! 842 01:01:51,340 --> 01:01:53,376 Ég byggði þorpið. 843 01:01:53,710 --> 01:01:55,912 Starfsliðið hér setti það saman. 844 01:01:56,045 --> 01:01:59,282 Uppvakningarnir klæddu sig sem þorpsbúa. 845 01:02:03,352 --> 01:02:06,789 Ef þú hefðir farið í þorp og eitthvað hefði komið fyrir þig 846 01:02:06,923 --> 01:02:09,325 hefði ég ekki afborið það. 847 01:02:09,459 --> 01:02:13,329 En geturðu afborið að ljúga að mér? Beita mig brögðum? 848 01:02:13,463 --> 01:02:16,966 Halda mér hér að eilífu þegar þú vissir að mig dreymdi um að fara. 849 01:02:17,100 --> 01:02:20,436 Lygari! Lygari! 850 01:02:26,175 --> 01:02:29,946 Ensku, takk. Röddin í þér er svo leiðinleg. 851 01:02:30,113 --> 01:02:31,314 Ég skil freðmál. 852 01:02:31,914 --> 01:02:35,017 Hann segir: "Drakúla kom með mann á hótelið." 853 01:02:36,486 --> 01:02:38,421 Mann? -Vertu hjá mér, krútt. 854 01:02:41,090 --> 01:02:44,961 Hann segir: "Þarna er maðurinn." Hann talar með frönskum hreim. 855 01:02:50,500 --> 01:02:53,136 Johnny er ekki maður. Hann er frændi hægri handleggsins á mér. 856 01:02:53,302 --> 01:02:56,773 Hann lýgur þessu. -Og af hverju borar hann í nefið? 857 01:02:58,374 --> 01:03:00,109 Hann segir að það sé löng saga. 858 01:03:00,243 --> 01:03:02,779 Bíddu, nei! Láttu mig vera! 859 01:03:06,849 --> 01:03:08,951 Hann segir: "Sjáið manninn." 860 01:03:11,854 --> 01:03:13,156 Ég trúi þessu ekki. 861 01:03:19,562 --> 01:03:22,965 Er það satt? Ertu maður? 862 01:03:23,399 --> 01:03:25,401 Já. 863 01:03:26,435 --> 01:03:28,271 Mér þykir það leitt. 864 01:03:30,006 --> 01:03:33,009 Mér er sama. Ég vil samt vera með þér. 865 01:03:42,952 --> 01:03:44,587 En leiðinlegt. 866 01:03:45,254 --> 01:03:47,156 Því ég vil ekki vera með þér. 867 01:03:47,290 --> 01:03:50,893 Af því þú ert skrýmsli og ég hata skrýmsli! 868 01:03:52,962 --> 01:03:54,163 Vertu sæl! 869 01:03:55,431 --> 01:03:56,999 Ekki meiða mig! 870 01:04:01,003 --> 01:04:02,438 Þetta er þér að kenna! 871 01:04:04,941 --> 01:04:07,443 Við erum að fara. -Ég kem aldrei aftur. 872 01:04:07,577 --> 01:04:09,378 Mér fannst ég finna mannaþef. 873 01:04:10,313 --> 01:04:13,983 Já, og klakavélin. Hún er biluð! 874 01:04:23,459 --> 01:04:26,062 Kemur hann, Lygakúla greifi. 875 01:04:26,195 --> 01:04:29,198 Ég er feginn að augun er saumuð saman því ég vil ekki... 876 01:04:32,869 --> 01:04:35,238 Mavis mín, ertu þarna? 877 01:04:37,640 --> 01:04:39,075 Mavis! 878 01:04:41,344 --> 01:04:43,412 Mavis, hvar ertu? 879 01:05:05,902 --> 01:05:09,238 Pabbi. Geturðu gert mér greiða? 880 01:05:09,372 --> 01:05:12,508 Auðvitað, elskan mín. Hvað sem er. 881 01:05:12,675 --> 01:05:14,243 Viltu þurrka út minningarnar mínar? 882 01:05:17,046 --> 01:05:19,615 Nei. Það geri ég ekki. 883 01:05:19,949 --> 01:05:22,518 Það er svo margt sem ég vil að þú munir. 884 01:05:23,252 --> 01:05:26,122 Þú hafðir rétt fyrir þér. Mennirnir hata okkur. 885 01:05:26,255 --> 01:05:30,593 Vina mín, það er svo mikið af frambærilegum skrýmslum. 886 01:05:30,927 --> 01:05:32,395 Þú ert of ung til... 887 01:05:33,262 --> 01:05:35,364 Hvað er þetta? Hvað ertu að lesa? 888 01:05:37,466 --> 01:05:38,601 Sönn ást eftir mömmu 889 01:05:39,001 --> 01:05:41,537 Til þín á 118 ára afmælinu 890 01:05:43,005 --> 01:05:46,275 Tvær einmana leðurblökur og máninn skín. 891 01:05:47,310 --> 01:05:51,147 Þær fá sting. Ást við fyrstu sýn. 892 01:05:52,048 --> 01:05:55,685 Þær vissu þá að saman myndu þær mæta framtíðinni 893 01:05:57,086 --> 01:06:00,323 því svo skotinn verður hver bara einu sinni. 894 01:06:02,158 --> 01:06:05,428 Þú munt líka finna sting, vina mín. Njóttu þess. 895 01:06:05,561 --> 01:06:07,697 Ástarkveðja, mamma. 896 01:06:11,600 --> 01:06:14,036 Ég hélt að við værum skotin. 897 01:06:14,170 --> 01:06:15,538 Þið Johnny? 898 01:06:15,671 --> 01:06:17,740 En ég var víst ein um það. 899 01:06:18,441 --> 01:06:22,511 En þú getur glaðst. Nú hef ég enga ástæðu til að fara. 900 01:06:22,678 --> 01:06:24,714 Ég á mér enga drauma. 901 01:06:25,281 --> 01:06:27,149 Nú er ég eins og þú. 902 01:06:48,738 --> 01:06:51,474 PARADÍS Þú finnur það allt á Havaí! 903 01:06:53,342 --> 01:06:56,345 Martha, hvað hef ég gert? 904 01:07:03,185 --> 01:07:06,322 Hvar er reikningurinn? -Taktu lykilinn minn. 905 01:07:06,455 --> 01:07:08,224 Þetta er ekki minn reikningur. 906 01:07:08,724 --> 01:07:12,561 Hvaða upphæð er þetta fyrir ísskáp? -Krakkarnir hentu honum út um gluggann. 907 01:07:12,728 --> 01:07:14,630 Er það okkur að kenna? 908 01:07:14,764 --> 01:07:17,066 Afsakið. Fyrirgefið. 909 01:07:17,199 --> 01:07:20,770 Ég þarf að senda fólk með hraðpósti. 910 01:07:22,371 --> 01:07:24,140 Vinir, hættið þessu. 911 01:07:24,273 --> 01:07:25,674 Það er of seint séð, rottublaka. 912 01:07:25,808 --> 01:07:27,710 Gerið þetta ekki. 913 01:07:28,044 --> 01:07:30,679 Þið verðið að hjálpa mér að finna Johnny. 914 01:07:30,813 --> 01:07:32,782 Manninn? Hann hefði getað drepið okkur! 915 01:07:33,115 --> 01:07:34,650 Hann snerti gítarinn minn! 916 01:07:34,784 --> 01:07:39,088 Hann setti höndina upp í mig til að gá hvort hún hyrfi. 917 01:07:39,221 --> 01:07:42,525 Hann lét mig éta hlaupahjólið sitt. 918 01:07:43,759 --> 01:07:45,795 Ég veit að ég skrökvaði. 919 01:07:46,195 --> 01:07:47,797 Það var rangt. 920 01:07:48,130 --> 01:07:49,765 En þið verðið að trúa mér. 921 01:07:50,132 --> 01:07:53,402 Johnny var ekki slæmur. 922 01:07:54,603 --> 01:07:58,741 Satt að segja veit ég ekki hvort mennirnir eru ennþá vondir. 923 01:08:02,078 --> 01:08:05,381 Frank, gerðu það, vinur. Þú skilur mig. 924 01:08:05,514 --> 01:08:07,083 Hann talar ekki við þig. 925 01:08:07,216 --> 01:08:09,785 Fyrst segirðu að menn séu vondir og nú eru þeir góðir. Hvað næst? 926 01:08:10,119 --> 01:08:12,388 Upp er niður, kalt er heitt, púkar lykta ekki illa. 927 01:08:15,724 --> 01:08:18,427 Ég kunni vel við Johnny þótt hann sé ekki frændi minn. 928 01:08:18,561 --> 01:08:20,129 Hann sagði sniðugar sögur. 929 01:08:20,529 --> 01:08:23,632 Ég held að þau séu skotin. -Eru þau skotin? 930 01:08:23,766 --> 01:08:25,701 En ég kom upp á milli þeirra. 931 01:08:26,335 --> 01:08:29,672 Það gerist bara einu sinni á ævinni. 932 01:08:30,439 --> 01:08:33,309 Nú ertu kominn með skammhlaup. -Mér er alveg sama! 933 01:08:33,442 --> 01:08:36,178 Hvað erum við að gera? Finnum Johnny! komið þið! 934 01:08:36,412 --> 01:08:38,647 Já, gerum það! -Drífum okkur! 935 01:08:44,120 --> 01:08:47,323 Við áttum að fara til foreldra þinna í brúðkaupsferð. 936 01:08:59,235 --> 01:09:00,569 Hvert er ég að fara? 937 01:09:00,703 --> 01:09:03,806 Í mannheima áður en Johnny hverfur fyrir fullt og allt. 938 01:09:04,140 --> 01:09:05,407 En hvað með sólina? 939 01:09:05,875 --> 01:09:09,211 Við verðum bara að láta okkur flæða með. 940 01:09:09,345 --> 01:09:11,213 Hann flæðir bara. Flæðileiki. 941 01:09:11,881 --> 01:09:13,716 Við rekjum fótsporin. 942 01:09:13,849 --> 01:09:15,818 Þegar slóðin endar tekur þú við, Wayne. 943 01:09:16,152 --> 01:09:17,253 Ég? -Þarna! 944 01:09:20,189 --> 01:09:23,692 Ég vissi að eitthvað myndi detta úr bakpokanum. 945 01:09:24,693 --> 01:09:28,264 Oj, en sú fýla! Sýndu nú töfrakraftinn þinn. 946 01:09:28,397 --> 01:09:30,366 Viltu að ég þefi hann uppi? 947 01:09:30,533 --> 01:09:32,768 Nei. Þeir dagar eru löngu liðnir. 948 01:09:32,935 --> 01:09:34,870 Veistu hvað ég hef skipt um margar bleiur? 949 01:09:35,204 --> 01:09:38,841 Hve margar kúkableiur hafa eyðilagt þetta nef? En... 950 01:09:52,521 --> 01:09:54,423 Rólegan æsing. Passið ykkur! 951 01:09:55,624 --> 01:09:56,859 Setjist. 952 01:09:57,793 --> 01:09:58,861 Þefið. 953 01:09:59,361 --> 01:10:00,729 Þefið, sagði ég. 954 01:10:03,332 --> 01:10:05,301 Ekki af mér heldur bolnum. 955 01:10:05,467 --> 01:10:07,803 Ber einhver af krökkunum þínum virðingu fyrir þér? 956 01:10:08,437 --> 01:10:09,738 Bíddu aðeins. 957 01:10:11,273 --> 01:10:13,609 Winnie! Fremst fyrir miðju! 958 01:10:23,619 --> 01:10:26,488 Hann settist upp í bíl. Fíat'86. 959 01:10:26,822 --> 01:10:30,526 Kúplingin er hálfbiluð en annað er í lagi. 960 01:10:31,293 --> 01:10:33,829 Hann keyrði gegnum bæinn út á flugvöll. 961 01:10:33,963 --> 01:10:35,864 Flug númer 497. 962 01:10:36,432 --> 01:10:37,967 Brottför klukkan átta. 963 01:10:38,300 --> 01:10:41,470 Eftir 15 mínútur. -Sæti 23 A. 964 01:10:41,737 --> 01:10:43,839 Hann pantaði grænmetisfæði. 965 01:10:43,973 --> 01:10:46,408 Takk, litla krútt. 966 01:10:46,542 --> 01:10:48,711 Farið nú öll aftur til mömmu. 967 01:10:56,685 --> 01:10:57,720 Kind! 968 01:11:07,963 --> 01:11:10,466 Gefið mér lúku! Ekki láta mig bíða. 969 01:11:11,667 --> 01:11:13,435 Fullt af kindum! -Ég sé um þetta. 970 01:11:20,676 --> 01:11:23,879 Hvað? Nú eru engar kindur á veginum. Förum. 971 01:11:24,013 --> 01:11:25,547 Þetta var ógeðslegt. 972 01:11:25,681 --> 01:11:27,783 Þú borðar lambakótelettur, þetta er eins. 973 01:11:27,950 --> 01:11:30,019 Við megum ekki vera að þessu. Drífum okkur. 974 01:11:33,989 --> 01:11:36,292 Sjáið þetta, maður. 975 01:11:37,760 --> 01:11:41,497 Velkomnir til Transylvaníu. 976 01:11:45,034 --> 01:11:47,503 Þetta var klikkað. 977 01:11:47,770 --> 01:11:48,671 VELKOMIN Á SKRÝMSLAHÁTÍÐ 978 01:11:48,804 --> 01:11:49,805 Skrýmslahátíð? 979 01:11:49,938 --> 01:11:51,373 Hvað er skrýmslahátíð? 980 01:11:53,509 --> 01:11:55,778 Við dýrkum Drakúla 981 01:11:55,911 --> 01:11:57,780 Ég ber kyndil fyrir Frankenstein 982 01:11:57,913 --> 01:11:59,848 Bjuggust þeir við okkur? 983 01:12:18,701 --> 01:12:20,069 Drakúla fyrir forseta 984 01:12:23,105 --> 01:12:25,808 Eru þeir hrifnir af okkur? Í alvöru? 985 01:12:27,643 --> 01:12:30,412 Afsakið, veistu hver er stysta leiðin út á flugvöll? 986 01:12:30,546 --> 01:12:34,750 Já, Drakúla félagi. Það er bara ein leið. Bla-bla. 987 01:12:35,017 --> 01:12:37,820 En hún er lokuð. Við náum ekki tímanlega. 988 01:12:37,953 --> 01:12:40,823 Þú áttir að fara fyrr af stað. Bla-bla. 989 01:12:40,956 --> 01:12:43,592 Ég segi ekki bla-bla. 990 01:12:43,959 --> 01:12:46,829 Jæja þá, við tökum bara til fótanna. 991 01:12:52,868 --> 01:12:54,970 Það er vörn í þessu. 992 01:12:55,104 --> 01:12:56,705 "Bla-bla." 993 01:12:56,839 --> 01:12:59,641 Hugsaðu þér ef hann vissi að hann talaði við eina og sanna Drakúla. 994 01:12:59,775 --> 01:13:01,443 Hann hefði hlaupið til fjalla. 995 01:13:01,577 --> 01:13:04,980 Bíðið við! Þetta gæti komið sér vel! 996 01:13:05,147 --> 01:13:09,451 En til að þeir sjái að við séum þeir einu sönnu verðum við að sýna það. 997 01:13:09,585 --> 01:13:11,954 Það gæti gengið. -Meinarðu að hræða þá? 998 01:13:12,087 --> 01:13:15,958 Við höfum ekki gert það öldum saman. Ég efa að ég kunni það lengur. 999 01:13:18,861 --> 01:13:20,596 Ég hef alls ekki neitt. 1000 01:13:20,729 --> 01:13:22,097 Hjálpum honum aðeins. 1001 01:13:28,437 --> 01:13:29,938 Eldur! 1002 01:13:31,974 --> 01:13:33,175 Eldur! 1003 01:13:46,755 --> 01:13:49,525 Ég er að reyna að hræða ykkur! 1004 01:13:49,691 --> 01:13:51,427 Alvöru Frankenstein! 1005 01:13:51,560 --> 01:13:54,897 Já. Við dýrkum þig! -Viltu skrifa á kyndilinn minn? 1006 01:13:56,598 --> 01:14:01,837 Fyrst vil ég segja ykkur að hann þarna er alvöru Drakúla. 1007 01:14:02,538 --> 01:14:03,639 Sannaðu það! 1008 01:14:05,107 --> 01:14:06,442 Haltu áfram. 1009 01:14:06,575 --> 01:14:10,779 Dóttir hans er ástfangin og hann þarf að fara út á flugvöll. 1010 01:14:10,913 --> 01:14:13,749 En hann kemst ekki í gegnum þessa þvögu! -Af hverju flýgur hann ekki? 1011 01:14:13,882 --> 01:14:16,585 Sólin, bjáni! Hann er vampíra. 1012 01:14:16,718 --> 01:14:19,021 Það er rétt. Takk fyrir, herra Lúði. 1013 01:14:19,154 --> 01:14:24,126 Ef þið eruð í alvöru vinir okkar víkið þá fyrir þessum manni. 1014 01:14:24,460 --> 01:14:28,163 Allir Drakúlar í röð. Bla-bla! 1015 01:14:32,067 --> 01:14:33,969 Allir hinir haldi uppi sláunum! 1016 01:14:34,102 --> 01:14:36,171 Verndum vin okkar. Bla-bla! 1017 01:14:44,079 --> 01:14:45,247 Þetta er fyrir þig, vinur. 1018 01:14:47,583 --> 01:14:48,784 Farðu bara. 1019 01:14:49,184 --> 01:14:51,487 Gangi þér vel! -Sýndu þeim það! 1020 01:14:51,620 --> 01:14:53,555 Áfram, Drak! 1021 01:14:56,892 --> 01:14:58,227 Við dýrkum þig, Drak! 1022 01:15:00,762 --> 01:15:02,130 Við dýrkum þig! 1023 01:15:03,532 --> 01:15:04,900 Sýndu þeim það! 1024 01:15:05,834 --> 01:15:07,703 Áfram, Drak! 1025 01:15:08,570 --> 01:15:11,573 Við dýrkum þig, Drakúla! 1026 01:15:26,655 --> 01:15:27,689 Það er ekki um annað að ræða. 1027 01:16:07,996 --> 01:16:09,965 Ég verð að gera þetta. 1028 01:16:28,083 --> 01:16:31,620 Jónatan! Heyrirðu í mér? 1029 01:16:31,753 --> 01:16:34,756 Dreymir þig um að verða vampíra? 1030 01:16:34,890 --> 01:16:37,960 Svona erum við þá kynnt. Ótrúlegt. 1031 01:16:38,126 --> 01:16:40,062 Jónatan! 1032 01:16:40,195 --> 01:16:42,030 Heyrirðu í mér? 1033 01:16:42,164 --> 01:16:44,766 Leðurblaka! Hún talar. 1034 01:16:44,900 --> 01:16:46,868 Drakúla? Ert þetta þú? 1035 01:16:48,337 --> 01:16:49,371 Drakúla! 1036 01:16:49,705 --> 01:16:51,940 Ég skil þig ekki. 1037 01:16:52,074 --> 01:16:55,177 Hvað? Fór grauturinn í kekki? 1038 01:16:55,310 --> 01:16:58,347 Hvað? Er ég með flekki? 1039 01:16:59,314 --> 01:17:01,350 Veistu að það rýkur úr þér? 1040 01:17:08,223 --> 01:17:09,791 Afsakið mig. Fyrirgefið. 1041 01:17:09,925 --> 01:17:11,360 Afsakið! 1042 01:17:25,874 --> 01:17:28,276 Hver fjandinn? -Hvernig komst leðurblaka svona hátt? 1043 01:17:29,111 --> 01:17:33,215 Góðir farþegar, spennið beltin. Það er bara varúðarráðstöfun meðan... 1044 01:17:35,717 --> 01:17:40,389 Meðan við hlustum á tilkynningu ætlaða mínum kæra vini Jónatan. 1045 01:17:40,722 --> 01:17:41,790 Drakúla? 1046 01:17:41,923 --> 01:17:46,128 Kæri vinur, ég gerði voðaleg mistök. 1047 01:17:46,428 --> 01:17:49,765 Ég reyndi að hafa barnið mitt út af fyrir mig 1048 01:17:49,931 --> 01:17:52,734 af því ég vissi að ég myndi alltaf vernda hana. 1049 01:17:52,968 --> 01:17:58,240 En ég skil nú að börn þurfa að uppgötva hlutina sjálf. 1050 01:17:58,373 --> 01:18:02,344 Þau reka sig á og detta, hlæja og gráta, 1051 01:18:02,678 --> 01:18:04,212 en það er lífið. 1052 01:18:04,346 --> 01:18:07,816 Sannleikurinn er sá að þið Mavis voruð sköpuð hvort fyrir annað. 1053 01:18:07,949 --> 01:18:09,184 Þið urðuð skotin. 1054 01:18:09,317 --> 01:18:12,254 Ef hún verður að treysta öðrum en mér 1055 01:18:12,387 --> 01:18:15,390 er ég þakklátur fyrir að það sért þú. 1056 01:18:15,724 --> 01:18:19,428 Ég vona að þú getir heyrt í mér og fyrirgefið mér. 1057 01:18:33,742 --> 01:18:38,346 Góðir farþegar, við snúum snöggvast við til að taka eldsneyti 1058 01:18:38,480 --> 01:18:40,449 og höldum svo áfram leið okkar. 1059 01:18:41,950 --> 01:18:44,453 Hættið þessu væli! Ég er að brenna hérna! 1060 01:18:58,200 --> 01:18:59,267 Pabbi? 1061 01:19:00,969 --> 01:19:04,940 Þetta er allt í lagi. Ég er bara dálítið sólbrenndur. 1062 01:19:08,076 --> 01:19:09,177 Elskan mín... 1063 01:19:10,245 --> 01:19:14,483 ég hélt alltaf að það versta væri að sjá á eftir þér. 1064 01:19:14,816 --> 01:19:17,953 En það versta er að sjá þig vansæla. 1065 01:19:18,754 --> 01:19:21,289 Ég vil að þú lifir lífinu. 1066 01:19:23,492 --> 01:19:25,460 Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því. 1067 01:19:27,195 --> 01:19:30,465 Mamma gaf þér afmælisgjöfina þína. 1068 01:19:30,799 --> 01:19:33,034 Má ég nú gefa þér mína gjöf? 1069 01:19:35,303 --> 01:19:36,505 Hvað á ég að gera við þetta? 1070 01:19:36,838 --> 01:19:39,107 Það kemur fylgihlutur með því. 1071 01:19:41,243 --> 01:19:42,277 Þú? 1072 01:19:42,410 --> 01:19:43,445 Þú. 1073 01:19:44,279 --> 01:19:45,514 Af hverju komstu aftur? 1074 01:19:49,518 --> 01:19:53,321 Af því ég er skotinn í þér. -Ertu skotinn í mér? 1075 01:19:54,022 --> 01:19:56,124 En þú sagðist hata skrýmsli. 1076 01:19:56,258 --> 01:19:58,960 Já, ég var hræddur um að pabbi þinn 1077 01:19:59,094 --> 01:20:02,230 myndi sjúga úr mér blóðið ef ég segði það ekki. 1078 01:20:02,364 --> 01:20:03,965 Ég hefði ekki... 1079 01:20:04,099 --> 01:20:06,535 Það er rétt. Ég hefði gert það. -Pabbi! 1080 01:20:06,868 --> 01:20:09,104 Ég hafði rangt fyrir mér, djöflarif. 1081 01:20:11,173 --> 01:20:12,507 PARADÍS Þú finnur það allt á Havaí! 1082 01:20:12,841 --> 01:20:14,442 Er þér alvara, pabbi? 1083 01:20:16,044 --> 01:20:18,313 Farðu og finndu þína eigin paradís. 1084 01:20:22,050 --> 01:20:24,019 Getum við reynt að endurtaka kossinn? 1085 01:20:24,352 --> 01:20:25,887 Ég held það. 1086 01:20:31,293 --> 01:20:34,596 Fyrirgefið, ég þarf að venjast þessu. 1087 01:20:34,930 --> 01:20:36,898 Gerið það sem ykkur sýnist. 1088 01:20:44,206 --> 01:20:45,874 Til hamingju með afmælið, Mavis 1089 01:20:46,308 --> 01:20:47,409 Hættið! 1090 01:20:48,176 --> 01:20:49,244 Hættið! 1091 01:21:31,486 --> 01:21:33,088 Drak! Ertu til í að láta vaða? 1092 01:21:33,221 --> 01:21:36,224 Nei, ég kom bara nær til að heyra betur í þér. 1093 01:21:36,358 --> 01:21:38,326 Prófaðu það bara! 1094 01:21:38,460 --> 01:21:40,228 Jæja, kannski aðeins. 1095 01:22:47,062 --> 01:22:48,396 Ræstitæknar! 1096 01:25:45,440 --> 01:25:46,774 Ég gerði þetta ekki. 1097 01:31:25,713 --> 01:31:27,715 Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir