1 00:00:44,216 --> 00:00:48,271 Disney kynnir 2 00:00:50,414 --> 00:00:53,411 mynd frá Pixar Animation Studios 3 00:01:15,444 --> 00:01:16,922 Hvar ertu? 4 00:01:17,843 --> 00:01:20,229 Komdu fram. 5 00:01:21,839 --> 00:01:22,908 Komdu fram. 6 00:01:25,118 --> 00:01:27,788 Ég kem og næ þér. 7 00:01:29,833 --> 00:01:32,426 Hvar ertu, óþekktarormur? Ég kem og næ þér. 8 00:01:34,670 --> 00:01:37,263 Hvar er litla afmælisstúlkan? 9 00:01:38,467 --> 00:01:41,979 Ég háma hana í mig þegar ég finn hana. 10 00:01:43,104 --> 00:01:44,900 Nú ét ég þig. 11 00:01:47,260 --> 00:01:50,092 Fergus, engin vopn á borðið. 12 00:01:50,299 --> 00:01:53,494 Má ég skjóta ör? Gerðu það, má ég? 13 00:01:54,455 --> 00:01:56,126 Ekki með þessum. 14 00:01:56,374 --> 00:02:00,159 Viltu ekki nota þinn eigin boga? 15 00:02:00,371 --> 00:02:02,325 Til hamingju með afmælið. 16 00:02:06,087 --> 00:02:07,518 Dugleg stelpa. 17 00:02:08,206 --> 00:02:10,512 Spenntu hann alla leið aftur að vanganum. 18 00:02:12,042 --> 00:02:13,441 Bæði augun opin. 19 00:02:14,400 --> 00:02:16,435 Og sleppa. 20 00:02:18,437 --> 00:02:20,473 Ég hitti ekki. - Sæktu þá örina. 21 00:02:22,914 --> 00:02:27,189 Bogi, Fergus? Hún er dama. Þú þarna... 22 00:03:03,485 --> 00:03:05,075 Mýrarljós. 23 00:03:12,478 --> 00:03:14,354 Þau eru til í raun. 24 00:03:21,911 --> 00:03:25,424 Komdu, Merida mín. Nú förum við. 25 00:03:25,548 --> 00:03:26,696 Ég sá mýrarljós. 26 00:03:28,746 --> 00:03:30,815 Ég sá mýrarljós. - Mýrarljós? 27 00:03:31,064 --> 00:03:35,690 Sumir segja að mýrarljós leiði mann á örlagaslóðir. 28 00:03:36,061 --> 00:03:37,936 Eða að örinni. 29 00:03:38,059 --> 00:03:41,288 Förum héðan áður en við sjáum dansandi svartálf. 30 00:03:41,577 --> 00:03:43,611 Eða risa að staupa sig. 31 00:03:43,854 --> 00:03:45,525 Faðir þinn trúir ekki á töfra. 32 00:03:45,732 --> 00:03:48,086 Hann ætti að gera það. Þeir eru til. 33 00:03:50,849 --> 00:03:52,520 Mordus. Flýðu, Elinóra. 34 00:03:53,327 --> 00:03:54,362 Herra. 35 00:04:02,921 --> 00:04:04,948 Komdu þá. 36 00:04:06,078 --> 00:04:11,358 BRAVE - HIN HUGRAKKA 37 00:04:19,553 --> 00:04:23,021 Sumir segja að örlögin séu bundin landinu. 38 00:04:23,789 --> 00:04:26,382 Að það sé ríkt í okkur eins og við í því. 39 00:04:29,385 --> 00:04:33,136 Aðrir segja að örlögin séu þéttofinn vefur 40 00:04:34,541 --> 00:04:37,770 og að örlög eins tengist örlögum annarra. 41 00:04:41,776 --> 00:04:46,052 Þau eru það eina sem við leitum eða berjumst til að breyta. 42 00:04:47,772 --> 00:04:49,328 Sumir finna þau aldrei. 43 00:04:52,128 --> 00:04:55,244 Aðrir eru leiddir á vit örlaganna. 44 00:05:00,643 --> 00:05:03,074 Sagan af birninum Mordus sem 45 00:05:03,600 --> 00:05:04,998 tók fótinn af pabba varð goðsögn. 46 00:05:08,077 --> 00:05:10,430 Ég eignaðist þrjá bræður. 47 00:05:10,634 --> 00:05:13,148 Prinsana Hamish, Hubert og Harris. 48 00:05:14,032 --> 00:05:15,783 Litla skrattakolla. 49 00:05:16,551 --> 00:05:18,541 Þeir komast upp með allt. 50 00:05:18,948 --> 00:05:20,824 Ég má aldrei neitt. 51 00:05:23,225 --> 00:05:24,657 Ég er prinsessan. 52 00:05:26,623 --> 00:05:28,100 Ég er fyrirmyndin. 53 00:05:30,340 --> 00:05:33,296 Mér fylgja skyldur, ábyrgð og væntingar. 54 00:05:33,497 --> 00:05:38,250 Líf mitt er skipulagt og ég er búin undir að verða... mamma mín. 55 00:05:38,455 --> 00:05:41,603 Hún stjórnar hverjum einasta degi lífs míns. 56 00:05:44,289 --> 00:05:47,360 Robin, káti Robin, þér skuluð frétta af oss. 57 00:05:47,568 --> 00:05:48,716 Hátt og skýrt. 58 00:05:48,847 --> 00:05:50,723 Þér skuluð frétta af oss. 59 00:05:50,846 --> 00:05:54,313 Gættu að framburðinum, allir verða að skilja þig, 60 00:05:54,483 --> 00:05:55,961 eða allt er til einskis. 61 00:05:56,122 --> 00:05:57,473 Þetta er til einskis. 62 00:05:57,681 --> 00:05:59,988 Ég heyrði þetta. Aftur frá byrjun. 63 00:06:00,238 --> 00:06:03,148 Prinsessa verður að vera fróð um konungsríkið. 64 00:06:04,915 --> 00:06:06,187 Hún krotar ekki. 65 00:06:09,072 --> 00:06:10,470 Þetta er C, elskan. 66 00:06:16,865 --> 00:06:18,695 Prinsessa hneggjar ekki af hlátri. 67 00:06:20,103 --> 00:06:21,138 Treður ekki í sig. 68 00:06:21,822 --> 00:06:22,937 Vaknar snemma. 69 00:06:23,062 --> 00:06:26,813 Hún er umhyggjusöm, þolinmóð, varkár og hreinlát. 70 00:06:27,099 --> 00:06:31,054 Umfram allt sækist prinsessa eftir... 71 00:06:31,935 --> 00:06:34,571 fullkomnun. 72 00:06:35,452 --> 00:06:37,008 En annað slagið 73 00:06:37,811 --> 00:06:41,686 kemur dagur sem ég þarf ekki að vera prinsessa. 74 00:06:43,925 --> 00:06:48,791 Engar lexíur eða væntingar. Þá getur allt gerst. 75 00:06:50,321 --> 00:06:52,991 Þá get ég breytt örlögum mínum. 76 00:08:50,472 --> 00:08:53,506 Ég er glorhungruð. Hvað með þig, Angus? 77 00:08:55,028 --> 00:08:56,255 Þá færðu hafra. 78 00:08:59,186 --> 00:09:00,537 Góðan dag, prinsessa. 79 00:09:05,300 --> 00:09:10,053 Skyndilega birtist stærsti björn sem sést hefur. 80 00:09:10,258 --> 00:09:12,974 Feldurinn var þakinn vopnum fallinna kappa. 81 00:09:13,214 --> 00:09:17,410 Andlitið skaddað og annað augað dautt. 82 00:09:17,652 --> 00:09:20,038 Ég dró sverð úr slíðri... 83 00:09:20,249 --> 00:09:23,921 Eitt högg og sverðið mölvaðist. 84 00:09:24,127 --> 00:09:28,322 Svo missti pabbi fótinn í kjaftinn á skrímslinu. 85 00:09:28,564 --> 00:09:30,836 Þetta var besti hlutinn. 86 00:09:31,041 --> 00:09:34,747 Mordus hefur ekki sést síðan 87 00:09:34,959 --> 00:09:39,790 en hann ráfar um óbyggðirnar og hyggur á hefndir. 88 00:09:41,354 --> 00:09:44,662 Hann má koma. Þá klára ég það sem ég klúðraði síðast. 89 00:09:44,831 --> 00:09:48,061 Merida, prinsessa leggur ekki vopn á borðið. 90 00:09:48,229 --> 00:09:51,139 Þetta er bara boginn minn. 91 00:09:51,427 --> 00:09:54,143 Að mínu mati ættu prinsessur ekki að bera vopn. 92 00:09:54,344 --> 00:09:58,381 Láttu hana eiga sig. Allir verða að læra að berjast. 93 00:09:58,622 --> 00:10:01,690 Gettu hvað ég gerði í dag. 94 00:10:01,899 --> 00:10:04,774 Ég kleif upp Krúnutind og drakk úr Eldfossi. 95 00:10:04,976 --> 00:10:09,887 Eldfossi? Aðeins fornir konungar voru nógu hugrakkir til þess. 96 00:10:11,372 --> 00:10:14,362 Hvað gerðirðu, væna? - Ekki neitt, mamma. 97 00:10:14,570 --> 00:10:17,957 Ertu svona svöng? Þú færð illt í magann. 98 00:10:18,127 --> 00:10:20,957 Fergus, líttu á diskinn hjá dóttur þinni. 99 00:10:21,484 --> 00:10:22,711 Hvað með það? 100 00:10:23,723 --> 00:10:25,074 Ekki leyfa honum að sleikja... 101 00:10:25,442 --> 00:10:26,793 þið eruð óþekkir, strákar. 102 00:10:27,240 --> 00:10:28,957 Ekki leika með slátrið. 103 00:10:29,439 --> 00:10:33,587 Þið vitið ekki hvort ykkur líkar þetta án þess að smakka. 104 00:10:33,795 --> 00:10:37,102 Þetta er bara kindavömb. Algjört lostæti. 105 00:10:37,913 --> 00:10:40,300 Lafði mín. - Takk, Maudie. 106 00:10:46,866 --> 00:10:51,015 Svör frá lávörðunum Macintosh, MacGuffin og Dingwall. 107 00:10:55,259 --> 00:10:58,407 Látið matinn minn vera, gráðugu hvuttar. 108 00:10:58,616 --> 00:11:00,606 Nagið þetta, rakkar. 109 00:11:04,932 --> 00:11:06,205 Þeir þáðu allir boðið. 110 00:11:08,810 --> 00:11:10,321 Hver þáði hvað, mamma? 111 00:11:11,047 --> 00:11:11,726 Piltar, þið megið fara. 112 00:11:11,726 --> 00:11:13,124 Piltar, þið megið fara. 113 00:11:19,682 --> 00:11:22,476 Hvað gerði ég nú af mér? 114 00:11:22,679 --> 00:11:24,714 Faðir þinn þarf að ræða svolítið við þig. 115 00:11:39,107 --> 00:11:43,574 Lávarðarnir kynna syni sína sem væntanlega vonbiðla þína. 116 00:11:43,823 --> 00:11:46,336 Hvað segirðu? - Allar ættirnar þáðu boðið. 117 00:11:47,020 --> 00:11:48,373 Pabbi! - Hvað? 118 00:11:50,259 --> 00:11:51,657 Hún... Elinóra? 119 00:11:51,858 --> 00:11:54,892 Í alvöru, Merida. Af hverju læturðu svona? 120 00:11:55,095 --> 00:11:58,971 Vonbiðlar úr hverri ætt munu keppa um hönd þína. 121 00:11:59,372 --> 00:12:01,837 Prinsessa gerir víst það sem henni er sagt. 122 00:12:02,049 --> 00:12:04,721 Prinsessa hækkar ekki róminn. 123 00:12:04,967 --> 00:12:07,685 Þú hefur búið þig undir þetta alla ævi. 124 00:12:08,405 --> 00:12:11,475 Nei, þú hefur búið mig undir þetta alla ævi. 125 00:12:11,683 --> 00:12:13,831 Ég geri þetta ekki. Þú neyðir mig ekki. 126 00:12:21,754 --> 00:12:23,870 Piltar! 127 00:12:27,951 --> 00:12:31,338 Vonbiðlar? Hjónaband? 128 00:12:31,548 --> 00:12:33,776 Einu sinni var fornt konungsríki. 129 00:12:33,905 --> 00:12:37,657 Mamma, fornt konungsríki? 130 00:12:38,063 --> 00:12:40,417 Nafnið er löngu gleymt. 131 00:12:40,581 --> 00:12:44,650 Konungur ríkisins var vitur, sanngjarn og dáður. 132 00:12:44,777 --> 00:12:49,405 Þegar hann eltist skipti hann ríkinu upp á milli fjögurra sona 133 00:12:49,655 --> 00:12:53,929 svo þeir yrðu máttarstólpar sem héldu uppi friðsælu ríki. 134 00:12:55,290 --> 00:13:00,122 En elsti prinsinn vildi allt ríkið sjálfur. 135 00:13:00,327 --> 00:13:02,918 Hann fór eigin leið og ríkinu var steypt 136 00:13:04,483 --> 00:13:07,360 í stríð, upplausn og eyðileggingu. 137 00:13:07,521 --> 00:13:09,158 Falleg saga. 138 00:13:09,360 --> 00:13:12,111 Þetta er ekki bara saga. 139 00:13:12,318 --> 00:13:14,830 Goðsagnir eru lexíur sem fela í sér sannindi. 140 00:13:14,955 --> 00:13:16,149 Mamma. 141 00:13:16,395 --> 00:13:18,271 Sættu þig við þetta. 142 00:13:18,433 --> 00:13:20,229 Ættirnar koma með vonbiðlana. 143 00:13:20,391 --> 00:13:22,142 Þetta er ósanngjarnt. 144 00:13:22,789 --> 00:13:25,904 Þetta er bara hjónaband, ekki heimsendir. 145 00:13:33,621 --> 00:13:36,214 Þú muldrar. - Ég muldra ekki. 146 00:13:36,619 --> 00:13:39,927 Jú, þú muldrar þegar eitthvað angrar þig. 147 00:13:40,136 --> 00:13:43,843 Ég kenni þér um þetta. Hún fær þrjóskuna frá þér. 148 00:13:44,814 --> 00:13:47,325 Gekk samtalið ekki vel? 149 00:13:48,011 --> 00:13:50,365 Hvað get ég gert? - Talaðu við hana. 150 00:13:50,570 --> 00:13:53,718 Ég tala við hana en hún hlustar ekki. 151 00:13:53,927 --> 00:13:58,757 Láttu eins og ég sé Merida. Hvað viltu segja við mig? 152 00:14:00,962 --> 00:14:03,837 Ég get þetta ekki. - Jú, auðvitað. 153 00:14:04,599 --> 00:14:07,429 Dugleg drottning, jæja. 154 00:14:09,155 --> 00:14:10,383 Ég vil ekki giftast. 155 00:14:10,595 --> 00:14:12,742 Ég vil vera einhleyp með flaksandi hár, 156 00:14:12,952 --> 00:14:16,863 ríða um dalinn og skjóta örvum út í sólsetrið. 157 00:14:23,065 --> 00:14:27,259 Öll þessi vinna við að undirbúa þig, mennta þig 158 00:14:27,461 --> 00:14:30,258 og gefa þér allt sem okkur skorti. 159 00:14:30,459 --> 00:14:33,450 Hvað eigum við nú að gera? 160 00:14:33,737 --> 00:14:37,011 Afboða samkomuna. Myndi það drepa þá? 161 00:14:37,135 --> 00:14:41,091 Drottningin getur sagt lávörðunum að prinsessan sé ekki tilbúin. 162 00:14:41,251 --> 00:14:45,958 Kannski verður hún aldrei tilbúin. Verið þið sælir. 163 00:14:46,168 --> 00:14:48,759 Við væntum stríðsyfirlýsingar í fyrramálið. 164 00:14:48,885 --> 00:14:52,398 Ég skil að þetta virðist ósanngjarnt. 165 00:14:52,523 --> 00:14:54,558 Ég var hikandi þegar mér barst bónorð. 166 00:14:55,441 --> 00:14:57,873 En við fáum ekki flúið hver við erum. 167 00:14:58,079 --> 00:15:01,786 Ég vil ekki að lífinu ljúki. Ég þrái frelsið. 168 00:15:01,957 --> 00:15:05,070 En ertu tilbúin að greiða gjald frelsisins? 169 00:15:05,274 --> 00:15:07,184 Ég geri þetta ekki til að særa þig. 170 00:15:07,393 --> 00:15:12,588 Reyndu að skilja að ég geri þetta af ást. 171 00:15:12,709 --> 00:15:14,345 En þetta er mitt líf. 172 00:15:15,905 --> 00:15:17,542 Ég er ekki tilbúin. 173 00:15:17,744 --> 00:15:19,415 Þú skilur þetta ef þú... 174 00:15:19,542 --> 00:15:22,374 Ég get sannfært þig ef þú bara... 175 00:15:22,660 --> 00:15:24,013 ...hlustar. ...hlustar. 176 00:15:27,258 --> 00:15:30,326 Ég sver það, Angus. Þetta gerist ekki. 177 00:15:31,295 --> 00:15:32,773 Ekki ef ég fæ einhverju ráðið. 178 00:15:48,642 --> 00:15:50,551 MacGuffin. 179 00:15:54,478 --> 00:15:55,751 Dingwall. 180 00:15:58,195 --> 00:15:59,673 Macintosh. 181 00:16:13,303 --> 00:16:16,656 Þú ert gullfalleg. 182 00:16:16,820 --> 00:16:18,139 Ég get ekki andað. 183 00:16:18,339 --> 00:16:20,135 Uss, snúðu þér. 184 00:16:22,096 --> 00:16:25,370 Ég get ekki hreyft mig. Þetta er of þröngt. 185 00:16:27,132 --> 00:16:28,406 Þetta er fullkomið. 186 00:16:40,323 --> 00:16:42,631 Merida? - Mamma? 187 00:16:45,359 --> 00:16:46,348 Bara... 188 00:16:49,916 --> 00:16:51,553 Mundu að brosa. 189 00:17:05,984 --> 00:17:07,018 Þeir eru að koma. 190 00:17:07,223 --> 00:17:09,258 Allir á sinn stað. 191 00:17:25,530 --> 00:17:28,246 Ég er fínn, kona. Láttu mig vera. 192 00:17:28,447 --> 00:17:32,563 Herra, ég tilkynni komu lávarðanna... 193 00:17:33,643 --> 00:17:35,201 Hver er þar? 194 00:17:50,831 --> 00:17:51,818 Drengur. 195 00:18:02,382 --> 00:18:07,453 Hér erum við samankomnar, ættirnar fjórar. 196 00:18:08,618 --> 00:18:09,890 Á fundi... 197 00:18:11,256 --> 00:18:12,483 til... 198 00:18:12,695 --> 00:18:16,367 Að kynna vonbiðlana. - Til að kynna vonbiðlana. 199 00:18:17,571 --> 00:18:20,878 Macintosh-ættin. - Macintosh. 200 00:18:21,568 --> 00:18:24,956 Yðar hátign, ég kynni erfingja minn og niðja 201 00:18:25,166 --> 00:18:28,156 sem varði land okkar fyrir innrásarher að norðan 202 00:18:28,363 --> 00:18:32,399 og með sverði sínu, Stingblóða, 203 00:18:32,600 --> 00:18:34,590 felldi hann þúsund óvini. 204 00:18:38,196 --> 00:18:41,186 MacGuffin-ættin. - MacGuffin. 205 00:18:41,872 --> 00:18:46,148 Yðar hátign, ég kynni elsta son minn 206 00:18:46,510 --> 00:18:50,466 sem sökkti langskipum víkinga og tókst með berum höndum 207 00:18:50,587 --> 00:18:53,224 að fella tvö þúsund óvini. 208 00:18:58,140 --> 00:19:00,733 Dingwall-ættin. - Dingwall. 209 00:19:02,458 --> 00:19:05,527 Ég kynni einkason minn 210 00:19:06,815 --> 00:19:10,487 sem var umkringdur tíu þúsund Rómverjum 211 00:19:10,691 --> 00:19:15,762 og sökkti heilum herskipaflota aleinn með annarri hendinni. 212 00:19:15,928 --> 00:19:16,882 Hann var... 213 00:19:17,687 --> 00:19:21,279 Hann stýrði með annarri hendi og með hinni 214 00:19:21,483 --> 00:19:25,793 hélt hann á sverði sínu og sökkti árásarflotanum. 215 00:19:26,001 --> 00:19:28,274 Lygari. - Ég heyrði þetta. 216 00:19:28,479 --> 00:19:30,354 Segðu þetta við mig. 217 00:19:30,997 --> 00:19:35,351 Ertu hræddur um að hárið ruglist, himpigimpið þitt? 218 00:19:35,474 --> 00:19:38,781 Við erum þó með hár. - Og allar tennurnar. 219 00:19:42,987 --> 00:19:46,500 Við felum okkur ekki undir brú, fúla tröllið þitt. 220 00:19:50,182 --> 00:19:53,331 Viltu grínast? Dingwall litli. 221 00:19:55,977 --> 00:19:57,092 Láttu mig vera. 222 00:20:08,488 --> 00:20:10,796 Buffið þá, það var lagið. 223 00:20:12,846 --> 00:20:13,833 Allt í lagi. 224 00:20:15,723 --> 00:20:17,042 Haldið ykkur saman. 225 00:20:19,200 --> 00:20:22,077 Nú er nóg komið. 226 00:20:22,279 --> 00:20:25,746 Þið fenguð að fljúgast á. Sýnið nú háttprýði. 227 00:20:26,875 --> 00:20:28,306 Hættið að slást. 228 00:21:00,489 --> 00:21:01,842 Viltu annan? 229 00:21:08,485 --> 00:21:10,599 Hættu. - Hann byrjaði. 230 00:21:10,803 --> 00:21:12,678 Fyrirgefðu. - Ég skammast mín. 231 00:21:12,880 --> 00:21:14,631 Afsakaðu. - Ekkert illa meint. 232 00:21:14,959 --> 00:21:18,392 Fyrirgefðu, elskan. Ég ætlaði ekki... Já, væna. 233 00:21:19,197 --> 00:21:22,026 Hvar vorum við? Já. 234 00:21:22,193 --> 00:21:26,821 Samkvæmt lögum okkar og hefðarrétti 235 00:21:26,951 --> 00:21:30,021 getur aðeins frumburður hvers höfðingja 236 00:21:30,228 --> 00:21:33,024 verið hæfur vonbiðill. - Frumburður? 237 00:21:33,226 --> 00:21:37,853 Og þannig keppt um hönd prinsessunnar af Dun Broch. 238 00:21:38,062 --> 00:21:41,450 Til að sigra fljóðið fagra verða þeir að sanna sig 239 00:21:41,659 --> 00:21:45,126 við aflraunir eða vopnaburð. 240 00:21:45,336 --> 00:21:49,691 Samkvæmt hefðinni velur prinsessan keppnisgreinina. 241 00:21:49,894 --> 00:21:51,292 Bogfimi. Bogfimi. 242 00:21:53,811 --> 00:21:55,289 Ég vel... 243 00:21:56,729 --> 00:21:57,955 bogfimi. 244 00:21:58,168 --> 00:22:00,202 Látum leikana hefjast. 245 00:22:20,671 --> 00:22:21,705 Toga. 246 00:22:48,810 --> 00:22:51,322 Þið megið ekki fá... 247 00:23:12,592 --> 00:23:13,707 Stundin er runnin upp. 248 00:23:16,350 --> 00:23:19,419 Bogmenn, takið ykkur stöðu. - Bogmenn, takið ykkur stöðu. 249 00:23:19,627 --> 00:23:22,422 Megi lukkuörin hitta í mark. 250 00:23:32,218 --> 00:23:33,809 Áfram með smjörið. 251 00:23:44,529 --> 00:23:46,961 Hann hefði frekar viljað kasta staur. 252 00:23:47,087 --> 00:23:48,644 Eða halda uppi brú. 253 00:23:57,119 --> 00:23:59,994 Þú hittir þó skífuna. 254 00:24:01,915 --> 00:24:03,394 Þetta er heillandi. 255 00:24:06,912 --> 00:24:07,946 Ég greip hann. 256 00:24:08,071 --> 00:24:09,189 Góður kastari. - Og fallegir lokkar. 257 00:24:09,189 --> 00:24:12,100 Góður kastari. - Og fallegir lokkar. 258 00:24:12,388 --> 00:24:13,502 Fergus. - Hvað? 259 00:24:22,620 --> 00:24:23,972 Litla lambið. 260 00:24:29,695 --> 00:24:31,968 Svona, skjóttu, drengur. 261 00:24:35,091 --> 00:24:36,808 Vel gert, vinur. 262 00:24:40,327 --> 00:24:41,554 Lítið á dýrðina. 263 00:24:43,004 --> 00:24:44,232 Þetta er sonur minn. 264 00:24:46,003 --> 00:24:49,595 Þetta er alveg frábært. 265 00:24:49,880 --> 00:24:51,835 Gettu hver kemur í matinn. 266 00:24:52,038 --> 00:24:55,312 Vonandi ertu sátt við að verða kölluð lafði Ding... 267 00:25:02,870 --> 00:25:07,941 Ég heiti Merida og er frumburður Dun Broch-ættarinnar. 268 00:25:08,146 --> 00:25:11,022 Ég keppi um eigin hönd. 269 00:25:13,023 --> 00:25:15,137 Hvað ertu að gera? 270 00:25:19,858 --> 00:25:21,734 Árans kjóllinn. 271 00:25:28,891 --> 00:25:30,164 Hættu, Merida. 272 00:25:34,487 --> 00:25:36,602 Ekki dirfast að skjóta annarri ör. 273 00:25:46,398 --> 00:25:48,274 Merida, ég banna það. 274 00:26:17,695 --> 00:26:19,763 Ég hef fengið mig fullsadda af þér. 275 00:26:20,293 --> 00:26:21,691 Þú vildir að ég... 276 00:26:21,851 --> 00:26:23,727 þú niðurlægðir þá og mig. 277 00:26:23,849 --> 00:26:25,805 Ég fylgdi reglunum. - Hvað hefurðu gert? 278 00:26:26,009 --> 00:26:27,521 Þér er sama... - Allt fer í bál og brand 279 00:26:27,648 --> 00:26:29,045 ef ég bæti þetta ekki. 280 00:26:29,165 --> 00:26:33,043 Hlustaðu. - Ég er drottningin og þú skalt hlusta á mig. 281 00:26:34,203 --> 00:26:37,159 Þetta er ósanngjarnt. - Ósanngjarnt? 282 00:26:37,360 --> 00:26:39,111 Þú styður mig aldrei. 283 00:26:39,319 --> 00:26:43,547 Þú vilt þetta brúðkaup. Hefurðu spurt hvað ég vil? 284 00:26:43,756 --> 00:26:47,268 Nei, þú gengur um og skipar mér fyrir 285 00:26:47,873 --> 00:26:49,987 og breytir mér í þig. 286 00:26:50,311 --> 00:26:52,503 Ég verð ekki eins og þú. 287 00:26:52,669 --> 00:26:54,180 Þú lætur eins og smábarn. 288 00:26:54,347 --> 00:26:57,814 Og þú ert ekkert nema skepna. 289 00:26:58,984 --> 00:27:01,178 Ég verð aldrei eins og þú. - Hættu. 290 00:27:01,382 --> 00:27:03,291 Frekar dey ég en að líkjast þér. 291 00:27:09,856 --> 00:27:13,766 Þú ert prinsessa og átt að haga þér sem slík. 292 00:27:26,643 --> 00:27:27,712 Je minn. 293 00:27:33,678 --> 00:27:34,906 Hvað hef ég gert? 294 00:28:56,217 --> 00:28:57,252 Komdu, Angus. 295 00:29:47,219 --> 00:29:49,095 Því leiddi ljósið mig hingað? 296 00:30:13,840 --> 00:30:17,625 Skoðaðu þig um og hóaðu ef þú sérð eitthvað áhugavert. 297 00:30:17,757 --> 00:30:20,030 Nú er allt á hálfvirði. 298 00:30:25,591 --> 00:30:28,103 Hver ert þú? - Bara fábrotinn tréskeri. 299 00:30:29,667 --> 00:30:31,463 Ég skil þetta ekki. 300 00:30:32,426 --> 00:30:33,858 Langar þig í eitthvað? 301 00:30:34,584 --> 00:30:38,540 Kannski eitthvert stáss til að lífga upp á kytruna? 302 00:30:38,700 --> 00:30:41,009 En mýrarljósið... 303 00:30:41,219 --> 00:30:46,131 þetta er einstakt. Þú getur gert reyfarakaup. 304 00:30:47,495 --> 00:30:48,529 Kústurinn þinn. 305 00:30:49,973 --> 00:30:51,451 Hann sópaði sjálfur. 306 00:30:51,612 --> 00:30:55,204 Hvaða vitleysa. Það er ekki hægt að gæða tré galdramætti. 307 00:30:55,409 --> 00:30:59,843 Ég ætti að vita það. Ég er no... Nokkuð góður tréskeri. 308 00:31:01,245 --> 00:31:03,915 Allir taka eftir þessari. 309 00:31:04,482 --> 00:31:07,313 Hún er úr ýviði og alveg grjóthörð. 310 00:31:09,438 --> 00:31:10,473 Uppstoppuð. 311 00:31:11,597 --> 00:31:12,914 Dónalegt að stara. 312 00:31:13,755 --> 00:31:16,063 Krákan talar. - Ég get meira en það. 313 00:31:24,467 --> 00:31:27,137 Þú ert norn. - Tréskeri. 314 00:31:27,345 --> 00:31:29,175 Þess vegna vísaði ljósið mér hingað. 315 00:31:29,943 --> 00:31:31,853 Tréskeri. - Þú breytir örlögum mínum. 316 00:31:32,022 --> 00:31:34,534 Tréskeri. - Sjáðu til, það er mamma... 317 00:31:34,740 --> 00:31:36,013 Ég er ekki norn. 318 00:31:36,218 --> 00:31:37,537 Of margir óánægðir kúnnar. 319 00:31:39,815 --> 00:31:44,170 Ef þú ætlar ekki að kaupa neitt skaltu fara út. 320 00:31:45,092 --> 00:31:48,604 Ljósið vísaði mér hingað. - Mér er sama. 321 00:31:49,689 --> 00:31:52,042 Út með þig, snáfaðu. 322 00:31:52,326 --> 00:31:53,805 Ég kaupi allt saman. 323 00:31:54,124 --> 00:31:55,920 Hvað segirðu? - Alla munina. 324 00:31:59,281 --> 00:32:02,316 Hvernig borgarðu, væna? 325 00:32:02,519 --> 00:32:03,473 Með þessu. 326 00:32:07,595 --> 00:32:10,232 Ansi er þetta fallegt. 327 00:32:10,433 --> 00:32:11,581 Uppihald í marga mánuði. 328 00:32:15,390 --> 00:32:20,221 Ég vil fá alla munina og einn galdur. 329 00:32:21,305 --> 00:32:23,942 Veistu hvað þú ert að gera? 330 00:32:24,343 --> 00:32:29,367 Ég vil galdur sem breytir mömmu og örlögum mínum. 331 00:32:30,498 --> 00:32:31,487 Samþykkt. 332 00:32:33,416 --> 00:32:34,643 Hvert ertu að fara? 333 00:32:36,054 --> 00:32:38,169 Svona. - Hvað ertu að gera? 334 00:32:39,091 --> 00:32:42,241 Maður má aldrei galdra þar sem maður sker út. 335 00:32:46,926 --> 00:32:49,119 Síðast gerði ég þetta fyrir prins. 336 00:32:50,284 --> 00:32:52,273 Hann var huggulegur og í þröngum buxum. 337 00:32:53,161 --> 00:32:55,878 Hann vildi styrk á við tíu menn. 338 00:32:56,079 --> 00:32:59,672 Hann gaf mér þetta fyrir galdur. 339 00:32:59,876 --> 00:33:01,593 Galdur sem breytti örlögunum. 340 00:33:03,554 --> 00:33:05,111 Fékk hann óskina uppfyllta? 341 00:33:05,951 --> 00:33:10,067 Já, og glæsilegt ostabretti úr mahóní að auki. 342 00:33:10,708 --> 00:33:12,459 Hvað vantar mig? 343 00:33:12,667 --> 00:33:14,384 Örlítið af þessu. 344 00:33:23,579 --> 00:33:24,693 Þetta nægir. 345 00:33:41,924 --> 00:33:45,359 Látum okkur nú sjá. 346 00:33:45,722 --> 00:33:48,110 Hvað höfum við hér? 347 00:33:55,995 --> 00:33:57,143 Kaka? 348 00:33:57,274 --> 00:33:59,991 Viltu hana ekki? - Jú, ég vil hana. 349 00:34:00,791 --> 00:34:04,747 Ertu viss um að ef ég gef mömmu þetta 350 00:34:04,948 --> 00:34:06,426 breyti það örlögum mínum? 351 00:34:08,346 --> 00:34:11,301 Trúðu mér. Þetta svínvirkar. 352 00:34:12,263 --> 00:34:16,538 Þú færð vörurnar sem þú keyptir innan hálfs mánaðar. 353 00:34:19,537 --> 00:34:21,572 Hvað var það aftur með þennan galdur? 354 00:34:22,535 --> 00:34:24,808 Sagðirðu eitthvað... 355 00:34:26,492 --> 00:34:28,129 um galdurinn? 356 00:34:30,969 --> 00:34:35,914 Mordus liggur í leyni hér. Við komum allir og slátrum þér. 357 00:34:58,069 --> 00:34:59,057 Mamma. 358 00:35:01,746 --> 00:35:04,417 Ég var svo áhyggjufull. - Var það? 359 00:35:04,624 --> 00:35:06,897 Ég vissi ekki hvert þú fórst eða hvenær þú kæmir. 360 00:35:07,022 --> 00:35:10,171 Hvað átti ég að halda? Hvað er að sjá þig? 361 00:35:10,859 --> 00:35:12,894 Ég datt af baki en er ómeidd. 362 00:35:13,577 --> 00:35:16,851 Nú ertu komin heim og málið er afgreitt. 363 00:35:17,894 --> 00:35:21,168 Í alvöru? - Ég róaði lávarðana í bili. 364 00:35:21,371 --> 00:35:24,042 Faðir þinn er að skemmta þeim. 365 00:35:24,249 --> 00:35:27,319 Ég felli þessa bangsaskömm sem át minn fagra legg. 366 00:35:27,487 --> 00:35:31,272 Ég veiði þig og húðfletti og hengi haus á vegg. 367 00:35:34,002 --> 00:35:37,231 Við vitum báðar að við þurfum að taka ákvörðun. 368 00:35:41,317 --> 00:35:43,909 Hvað er þetta? - Friðarfórn. 369 00:35:44,115 --> 00:35:46,945 Ég bakaði hana handa þér. 370 00:35:47,152 --> 00:35:49,346 Bakaðirðu handa mér? 371 00:35:56,186 --> 00:35:57,902 Bragðið er sérstakt. 372 00:35:58,024 --> 00:36:00,139 Hvernig líður þér? 373 00:36:00,303 --> 00:36:01,576 Hvað er þetta? - Öðruvísi? 374 00:36:02,941 --> 00:36:05,850 Beiskt villibráðarbragð. 375 00:36:06,018 --> 00:36:09,406 Hefur þér snúist hugur um hjónabandið? 376 00:36:10,735 --> 00:36:11,962 Þetta er betra. 377 00:36:12,174 --> 00:36:13,969 Förum til lávarðanna 378 00:36:14,332 --> 00:36:17,606 og gerum gott úr fjaðrafokinu. 379 00:36:26,203 --> 00:36:27,238 Mamma? 380 00:36:27,362 --> 00:36:29,158 Mig svimar skyndilega. 381 00:36:29,361 --> 00:36:32,032 Höfuðið á mér hringsnýst. - Mamma. 382 00:36:33,198 --> 00:36:34,789 Mér líður ekki vel. 383 00:36:36,356 --> 00:36:38,584 Hvað finnst þér nú um hjónabandið? 384 00:36:40,473 --> 00:36:41,507 Fylgdu mér inn til mín. 385 00:36:43,111 --> 00:36:44,589 Örlítið lengra... 386 00:36:44,710 --> 00:36:47,506 þetta er fínt. Örlítið til vinstri. 387 00:36:47,707 --> 00:36:49,537 Í nafni... þetta er fínt. 388 00:36:49,746 --> 00:36:52,656 Farið frá, ekki skemma skotið fyrir mér. 389 00:36:53,423 --> 00:36:56,936 Kæra drottning, við höfum beðið þolinmóðir. 390 00:36:57,060 --> 00:37:01,528 Herrar mínir, ég er illa fyrirkölluð. 391 00:37:01,977 --> 00:37:05,125 Þið fáið svarið ykkar... 392 00:37:07,733 --> 00:37:09,051 von bráðar. 393 00:37:09,251 --> 00:37:11,764 Hafið okkur afsakaðar. 394 00:37:14,088 --> 00:37:16,316 Elinóra, þetta er Mordus. 395 00:37:18,684 --> 00:37:20,321 Er eitthvað að, Elinóra? 396 00:37:20,523 --> 00:37:24,433 Allt í góðu, haltu áfram að hefna fyrir fótlegginn. 397 00:37:24,680 --> 00:37:26,714 Þið heyrðuð það, piltar. 398 00:37:26,958 --> 00:37:30,551 Ég sé í draumi dauða þann sem djöfsa hentar best. 399 00:37:34,593 --> 00:37:37,821 Taktu þinn tíma og láttu þér batna. 400 00:37:37,950 --> 00:37:41,384 Kannski hefurðu bráðum eitthvað nýtt að segja um hjónabandið. 401 00:37:41,827 --> 00:37:43,817 Hvað var í kökunni? 402 00:37:44,465 --> 00:37:45,500 Kökunni? 403 00:37:47,903 --> 00:37:51,370 Mamma, á ég að segja þeim að brúðkaupinu sé aflýst? 404 00:37:56,416 --> 00:37:57,485 Mamma? 405 00:38:24,196 --> 00:38:25,184 Björn! 406 00:38:58,370 --> 00:38:59,325 Mamma? 407 00:39:01,529 --> 00:39:04,086 Þú ert björn. 408 00:39:06,444 --> 00:39:07,672 Hvers vegna björn? 409 00:39:08,643 --> 00:39:11,553 Bannsetta nornin seldi mér gallaðan galdur. 410 00:39:13,759 --> 00:39:16,829 Það er ekki mín sök. Þú áttir ekki að breytast í björn. 411 00:39:17,037 --> 00:39:21,629 Þetta átti aðeins að breyta þér. 412 00:39:27,189 --> 00:39:29,179 Heyrið þið þetta? - Hvað? 413 00:39:29,867 --> 00:39:31,697 Eitthvað er að. 414 00:39:34,983 --> 00:39:36,654 Ekki skamma mig. 415 00:39:36,782 --> 00:39:39,852 Nornin á alla sökina. Úteygða herfan. 416 00:39:41,299 --> 00:39:43,128 Með augun úti um allt. 417 00:39:44,776 --> 00:39:45,810 Ótrúlegt. 418 00:39:47,334 --> 00:39:50,006 Ég skal jafna um hana. 419 00:39:50,212 --> 00:39:53,043 Því er mér kennt um allt? Það er ósanngjarnt. 420 00:39:56,287 --> 00:39:57,639 Allir að fylgja mér. 421 00:39:58,806 --> 00:40:00,396 Verið vel á verði. 422 00:40:01,883 --> 00:40:04,191 Þá byrjar önnur veiðiferð um kastalann. 423 00:40:04,402 --> 00:40:06,152 Við höfum ekki fengið eftirrétt. 424 00:40:11,956 --> 00:40:13,070 Ég skildi ekki orð. 425 00:40:15,313 --> 00:40:16,711 Ekki fara fram. 426 00:40:17,831 --> 00:40:19,786 Bíddu, mamma. 427 00:40:21,549 --> 00:40:23,742 Hvað ertu að gera? Pabbi. 428 00:40:23,907 --> 00:40:27,260 Bjarnarkóngurinn. Ef hann sér þig ertu búin að vera. 429 00:40:27,504 --> 00:40:30,858 Ekki fleiri skemmtiatriði sem drepa mann úr leiðindum. 430 00:40:31,222 --> 00:40:35,496 Hvers leitum við núna, yðar hátign? 431 00:40:35,698 --> 00:40:38,893 Gerum honum til geðs. Hann er kóngurinn. 432 00:40:42,373 --> 00:40:44,760 Hann hnusar eins og sporhundur. 433 00:40:46,011 --> 00:40:48,318 Bíddu, við verðum... 434 00:40:50,367 --> 00:40:51,560 Fylgið mér. 435 00:40:51,726 --> 00:40:54,158 Stoppaðu. Stoppaðu. 436 00:40:57,642 --> 00:41:01,268 Þú ert þakin feldi. Þú ert ekki nakin. 437 00:41:01,479 --> 00:41:03,070 Enginn á eftir að sjá þig. 438 00:41:10,752 --> 00:41:11,706 Þarna fórstu með það. 439 00:41:16,388 --> 00:41:18,502 Róleg, vina mín. Hvað er að? 440 00:41:19,786 --> 00:41:21,820 Út með það, Maudie. - Björn! 441 00:41:22,224 --> 00:41:23,418 Ég vissi það. 442 00:41:25,421 --> 00:41:28,968 Hlustaðu. Ekki þessa leið. Þá sjá þeir þig. 443 00:41:29,178 --> 00:41:31,088 Drepum björninn. - Þessa leið. 444 00:42:09,748 --> 00:42:12,658 Norn breytti mömmu í björn. Það er ekki mín sök. 445 00:42:12,866 --> 00:42:14,935 Við verðum að komast út. Hjálpið okkur. 446 00:42:16,503 --> 00:42:20,459 Þið megið fá eftirréttinn minn næstu tvær... þrjár vikurnar. 447 00:42:22,179 --> 00:42:24,055 Þá það, í heilt ár. 448 00:42:30,093 --> 00:42:31,320 Heyrðuð þið þetta? 449 00:42:39,007 --> 00:42:40,075 Þarna fer hann. 450 00:42:52,117 --> 00:42:53,105 Þarna er hann. 451 00:43:05,748 --> 00:43:07,065 Komdu, mamma. 452 00:43:11,423 --> 00:43:12,650 Lokkum hann í gildru. 453 00:43:12,862 --> 00:43:14,817 Lokaðu frekar trantinum. 454 00:43:18,138 --> 00:43:19,092 Þarna er hann. 455 00:43:34,725 --> 00:43:36,477 Hann hefur fengið vængi. 456 00:43:36,684 --> 00:43:39,594 Kannski kom risafugl og tók hann. 457 00:43:39,802 --> 00:43:41,120 Eða dreki. 458 00:43:41,320 --> 00:43:43,753 Björn í kastalanum. Þvílík vitleysa. 459 00:43:43,958 --> 00:43:46,312 Hann getur ekki opnað dyr með stóru hrömmunum. 460 00:43:46,996 --> 00:43:48,223 Förum inn. 461 00:43:50,514 --> 00:43:52,901 Það er læst. - Dingwall var síðastur upp. 462 00:43:53,112 --> 00:43:55,021 Ég festi hlerann með spýtu. 463 00:44:01,186 --> 00:44:03,176 Hvað sástu, Maudie? - Hún er í losti. 464 00:44:03,345 --> 00:44:04,412 Út með sprokið, Maudie. 465 00:44:05,263 --> 00:44:08,059 Í guðanna bænum. Taktu þig taki. 466 00:44:11,738 --> 00:44:13,647 Komdu, Maudie mín. 467 00:44:15,776 --> 00:44:16,729 Komdu, fljótt. 468 00:44:37,119 --> 00:44:39,472 Þeir spjara sig. Ekki satt? 469 00:44:40,556 --> 00:44:42,113 Flýtum okkur, mamma. 470 00:44:42,676 --> 00:44:44,187 Ég kem fljótt aftur. 471 00:44:44,394 --> 00:44:47,349 Fáið ykkur hvað sem þið viljið í verðlaun. 472 00:45:04,579 --> 00:45:05,567 Jæja. 473 00:45:12,892 --> 00:45:14,882 Hvar er mýrarljósið? 474 00:45:15,092 --> 00:45:18,081 Komdu, mýrarljós. 475 00:45:19,607 --> 00:45:24,042 Vísið mér á kofa nornarinnar. Ég er hérna. 476 00:45:26,004 --> 00:45:28,959 Frábært, ekki koma fram þegar mamma sér til. 477 00:45:30,919 --> 00:45:35,068 Ég stóð hérna og mýrarljósið birtist þarna. 478 00:45:35,276 --> 00:45:38,743 Síðan birtist heil slóð sem lá inn í skóginn. 479 00:45:45,188 --> 00:45:48,462 Heldur hún að við getum rambað á nornakofann? 480 00:46:02,096 --> 00:46:06,132 Þetta er kunnuglegt. Nornakofinn er... 481 00:46:07,532 --> 00:46:09,566 hérna, komdu fljótt. 482 00:46:19,523 --> 00:46:21,955 Ég trúi því ekki. Ég fann hann. 483 00:46:27,997 --> 00:46:29,224 Hún var hérna. 484 00:46:30,716 --> 00:46:33,147 Í alvöru, hún var hérna. 485 00:46:35,031 --> 00:46:36,101 Bíddu. 486 00:47:10,805 --> 00:47:12,681 Velkomin í Trausta tréskerann, 487 00:47:12,803 --> 00:47:15,918 miðstöð útskurðar með bjarnarþema. 488 00:47:16,201 --> 00:47:19,078 Allur lagerinn er uppurinn 489 00:47:19,279 --> 00:47:24,304 en ef þú vilt spyrja um portrett eða brúðartertuskraut 490 00:47:24,516 --> 00:47:26,266 skaltu hella úr glasi eitt í ketilinn. 491 00:47:26,394 --> 00:47:28,826 Ef þú vilt gelísku velurðu glas tvö. 492 00:47:29,031 --> 00:47:31,590 Ef þú ert rauðhærða hnátan er það glas þrjú. 493 00:47:31,790 --> 00:47:34,018 Til að tala við smámenni... 494 00:47:34,387 --> 00:47:38,298 Prinsessa, ég fór á Galdra- hátíðina í Stornoway. 495 00:47:38,544 --> 00:47:40,340 Ég kem aftur í vor. 496 00:47:40,544 --> 00:47:43,771 Ég gleymdi að segja þér svolítið um galdurinn. 497 00:47:43,980 --> 00:47:47,493 Við aðra sólarupprás verður hann varanlegur 498 00:47:48,377 --> 00:47:51,844 nema þú leggir þessi orð á minnið: 499 00:47:52,854 --> 00:47:56,845 Örlög breytast við innri leit. 500 00:47:57,051 --> 00:48:00,643 Bittu böndin sem drambið sleit. 501 00:48:01,048 --> 00:48:04,674 Örlög breytast, bittu bönd... Hvað þýðir þetta? 502 00:48:04,845 --> 00:48:06,118 Einu sinni enn. 503 00:48:06,404 --> 00:48:10,235 Örlög breytast við innri leit. 504 00:48:10,441 --> 00:48:14,431 Bittu böndin sem drambið sleit. 505 00:48:14,639 --> 00:48:18,991 Þetta er allt og sumt. Takk fyrir viðskiptin. 506 00:48:20,753 --> 00:48:22,821 Hvert fórstu? 507 00:48:23,071 --> 00:48:25,664 Velkomin í Trausta tréskerann... 508 00:48:25,829 --> 00:48:27,864 Ef þú vilt tala við... 509 00:48:28,068 --> 00:48:30,580 Kannski er galdraskræða hérna. Leitaðu. 510 00:48:39,099 --> 00:48:41,692 Takk fyrir komuna og hafðu það gott. 511 00:49:17,271 --> 00:49:18,828 Við leysum þetta á morgun. 512 00:50:05,755 --> 00:50:08,825 Hugrakka telpan mín, ég er hjá þér. 513 00:50:09,033 --> 00:50:11,387 Ég verð alltaf hjá þér. 514 00:50:34,334 --> 00:50:35,402 Góðan daginn? 515 00:50:37,092 --> 00:50:41,128 Hvað á þetta að vera? 516 00:50:46,445 --> 00:50:47,434 Hvað? 517 00:50:54,680 --> 00:50:56,351 Ég skil ekki bjarnamál. 518 00:51:16,583 --> 00:51:18,458 Fannstu þau við lækinn? 519 00:51:19,221 --> 00:51:20,448 Þetta eru náttskuggaber. 520 00:51:23,458 --> 00:51:24,446 Þau eru eitruð. 521 00:51:32,810 --> 00:51:35,642 Hvar fékkstu vatnið? Það eru ormar í því. 522 00:51:47,080 --> 00:51:48,068 Komdu. 523 00:51:56,713 --> 00:51:57,701 Morgunmatur. 524 00:51:59,631 --> 00:52:04,018 Þú sagðir að prinsessur ættu ekki að bera vopn. 525 00:52:06,147 --> 00:52:07,214 Gjörðu svo vel. 526 00:52:08,984 --> 00:52:09,973 Fáðu þér. 527 00:52:13,061 --> 00:52:15,335 Þú veist ekki hvort þér líkar þetta án þess að smakka. 528 00:54:21,127 --> 00:54:22,319 Hvert ertu að fara? 529 00:54:33,557 --> 00:54:35,387 Komdu, mamma. 530 00:54:48,266 --> 00:54:50,141 Mamma, ert þetta þú? 531 00:55:02,296 --> 00:55:05,648 Þú breyttist eins og þú værir... 532 00:55:07,411 --> 00:55:09,878 það var eins og þú værir björn hið innra. 533 00:55:19,402 --> 00:55:20,392 Mýrarljós. 534 00:55:23,199 --> 00:55:24,268 Hættu. 535 00:55:36,710 --> 00:55:38,267 Hjálpi mér allir heilagir. 536 00:55:40,228 --> 00:55:44,502 Ég veit að þú ert hrædd og þreytt og ráðvillt 537 00:55:44,703 --> 00:55:47,898 en við verðum að halda haus. 538 00:55:48,101 --> 00:55:51,454 Vertu róleg. Hlustaðu. 539 00:56:19,838 --> 00:56:21,236 Þau vísa okkur veginn. 540 00:56:48,617 --> 00:56:50,129 Sjáðu, mamma. 541 00:56:59,848 --> 00:57:01,598 Því vísaði mýrarljósið okkur hingað? 542 00:57:28,267 --> 00:57:30,460 Þeir sem bjuggu hérna eru farnir fyrir löngu. 543 00:57:36,941 --> 00:57:40,010 Ég er ómeidd, mamma. 544 00:57:49,412 --> 00:57:50,638 Þetta er... 545 00:57:52,289 --> 00:57:53,687 hásætissalur. 546 00:57:54,728 --> 00:57:58,195 Gæti þetta verið ríkið í sögunni sem þú sagðir mér? 547 00:57:59,603 --> 00:58:00,876 Sögunni um prinsana? 548 00:58:04,760 --> 00:58:07,319 Einn, tveir, 549 00:58:08,037 --> 00:58:10,390 þrír og fjórir. 550 00:58:11,435 --> 00:58:12,550 Sá elsti. 551 00:58:15,472 --> 00:58:17,461 Sprungan er eins og rifan í veggteppinu. 552 00:58:22,986 --> 00:58:25,896 Galdurinn. Þetta hefur gerst áður. 553 00:58:30,221 --> 00:58:32,495 Styrkur á við tíu menn. 554 00:58:34,299 --> 00:58:36,208 Örlög breytast. 555 00:58:38,694 --> 00:58:40,684 Örlög hans breyttust. 556 00:58:42,452 --> 00:58:45,442 Nei, prinsinn varð... 557 00:58:51,565 --> 00:58:52,520 Mordus. 558 00:59:56,394 --> 00:59:58,702 Mamma, förum aftur í kastalann. 559 00:59:59,591 --> 01:00:02,582 Ef við flýtum okkur ekki endar þú eins og Mordus. 560 01:00:02,829 --> 01:00:06,263 Þú verður alvörubjörn að eilífu. 561 01:00:07,906 --> 01:00:10,497 Bittu bönd sem drambið sleit. 562 01:00:10,703 --> 01:00:13,852 Nornin gaf okkur svarið. Það er veggteppið. 563 01:00:23,414 --> 01:00:25,927 Ertu með betri hugmynd? 564 01:00:43,800 --> 01:00:44,833 Þetta dugar. 565 01:00:59,067 --> 01:01:02,978 Ekkert blaður eða hefðir. Útkljáum málið hér og nú. 566 01:01:03,145 --> 01:01:07,817 Þú ert kóngur og ákveður hvaða sonur fær dóttur þína. 567 01:01:08,461 --> 01:01:11,336 Enginn þeirra er hæfur til að kvænast henni. 568 01:01:11,538 --> 01:01:14,687 Þá er bandalagið á enda. Þetta er stríð. 569 01:01:18,892 --> 01:01:22,200 Þeir drepa hver annan. Þú verður að stöðva þá. 570 01:01:24,769 --> 01:01:26,120 Ég veit. 571 01:01:26,247 --> 01:01:28,635 Hvernig komumst við fram hjá og að veggteppinu 572 01:01:28,766 --> 01:01:30,676 á meðan þeir láta svona? 573 01:01:49,270 --> 01:01:50,497 Hvað ertu að gera? 574 01:01:50,709 --> 01:01:51,858 Allt í lagi, pabbi. 575 01:01:53,107 --> 01:01:56,495 Ég... ég hef... 576 01:01:58,704 --> 01:02:00,818 Sjáið til, ég... 577 01:02:01,581 --> 01:02:04,048 Ég hef fundað með drottningunni. 578 01:02:04,180 --> 01:02:06,896 Er það virkilega? - Já. 579 01:02:07,017 --> 01:02:09,131 Hvar er hún? - Hún er... 580 01:02:09,295 --> 01:02:11,125 Er þetta ekki einhver brella? 581 01:02:11,414 --> 01:02:12,891 Ég myndi aldrei... - Afar óvenjulegt. 582 01:02:13,013 --> 01:02:15,082 Hvað ertu að bralla? - Hvar er drottningin? 583 01:02:15,212 --> 01:02:17,484 Við viljum engar frekari hundakúnstir. 584 01:02:17,609 --> 01:02:18,883 Fram með hana. 585 01:02:19,009 --> 01:02:20,407 Þögn. 586 01:02:35,675 --> 01:02:39,109 Einu sinni var fornt konungsríki. 587 01:02:39,273 --> 01:02:40,864 Hvað er þetta? 588 01:02:41,031 --> 01:02:44,261 Þessu konungsríki var steypt í stríð, 589 01:02:44,429 --> 01:02:46,147 upplausn og eyðileggingu. 590 01:02:46,348 --> 01:02:49,383 Við höfum allir heyrt söguna af týnda ríkinu. 591 01:02:49,546 --> 01:02:50,864 Sagan er sönn. 592 01:02:51,025 --> 01:02:54,379 Nú skil ég að örlítil eigingirni getur ráðið örlögum konungsríkis. 593 01:02:54,742 --> 01:02:55,889 Þetta er bara goðsögn. 594 01:02:56,101 --> 01:03:00,330 Goðsagnir eru lexíur sem fela í sér sannindi. 595 01:03:01,376 --> 01:03:05,129 Ríkið er ungt og sögur okkar ekki enn orðnar goðsagnir. 596 01:03:05,854 --> 01:03:08,206 En bandalag okkar byggir á þeim. 597 01:03:08,411 --> 01:03:10,287 Ættirnar áttu í illdeilum 598 01:03:10,970 --> 01:03:13,606 en þegar innrásarher ógnaði okkur 599 01:03:13,847 --> 01:03:16,565 stóðuð þið saman og vörðuð landið. 600 01:03:17,365 --> 01:03:21,640 Þið börðust hver fyrir annan og lögðuð allt að veði. 601 01:03:22,561 --> 01:03:25,789 MacGuffin lávarður, faðir minn bjargaði þér undan ör 602 01:03:25,998 --> 01:03:27,397 þegar þú hljópst Dingwall til hjálpar. 603 01:03:27,557 --> 01:03:29,275 Já, ég gleymi því aldrei. 604 01:03:29,396 --> 01:03:32,511 Macintosh lávarður, þú bjargaðir pabba 605 01:03:32,714 --> 01:03:35,704 þegar þú reiðst fram og stöðvaðir framrás hersins. 606 01:03:35,912 --> 01:03:39,618 Við vitum öll hvernig Dingwall rauf raðir óvinanna. 607 01:03:40,029 --> 01:03:41,937 Með kröftugu spjótkasti. 608 01:03:42,106 --> 01:03:43,697 Ég miðaði á þig, stóri bjálfi. 609 01:03:45,703 --> 01:03:48,694 Saga ríkis okkar er voldug. 610 01:03:48,902 --> 01:03:53,050 Faðir minn fylkti ykkur saman og þið gerðuð hann að konungi. 611 01:03:53,659 --> 01:03:57,615 Þetta bandalag var myndað með hugrekki og vináttu 612 01:03:57,776 --> 01:03:59,207 og það lifir enn. 613 01:04:04,531 --> 01:04:09,760 En ég var eigingjörn og olli klofningi í ríkinu. 614 01:04:10,925 --> 01:04:12,562 Það er mér einni að kenna. 615 01:04:13,804 --> 01:04:17,111 Nú veit ég að ég verð að bæta fyrir mistökin 616 01:04:18,439 --> 01:04:19,837 og styrkja bönd okkar. 617 01:04:21,477 --> 01:04:25,103 Svo er það spurningin um heitorðið. 618 01:04:26,594 --> 01:04:30,708 Ég ákvað að gera það rétta... 619 01:04:31,231 --> 01:04:32,184 og... 620 01:04:36,506 --> 01:04:39,338 rjúfa hefðina. 621 01:04:45,740 --> 01:04:50,287 Móðir mín, drottningin, 622 01:04:51,056 --> 01:04:54,841 telur í hjarta sínu... 623 01:04:54,973 --> 01:04:56,610 að ég... 624 01:04:58,371 --> 01:05:00,758 að við ættum að vera frjáls... 625 01:05:02,248 --> 01:05:05,635 til að skrifa eigin sögu, 626 01:05:07,444 --> 01:05:11,320 láta hjartað ráða för 627 01:05:12,399 --> 01:05:15,787 og finna ástina á eigin hraða. 628 01:05:19,514 --> 01:05:22,027 Þetta var svo fallegt. 629 01:05:22,711 --> 01:05:26,020 Við drottningin látum ykkur um að ákveða þetta. 630 01:05:26,709 --> 01:05:30,142 Má unga fólkið ákveða sjálft hvern það elskar? 631 01:05:31,146 --> 01:05:34,420 Þið hafið greinilega gert upp hug ykkar 632 01:05:34,624 --> 01:05:36,499 en ég hef eitt að segja. 633 01:05:36,702 --> 01:05:38,770 Þetta er... - Frábær hugmynd. 634 01:05:38,979 --> 01:05:41,208 Leyfið okkur að vera eigin gæfu smiðir. 635 01:05:41,419 --> 01:05:42,736 Hvað? - Já. 636 01:05:42,857 --> 01:05:44,254 Því ættum við ekki að velja? 637 01:05:44,535 --> 01:05:46,331 En hún er prinsessan. 638 01:05:46,534 --> 01:05:49,366 Ég valdi hana ekki. Það var þín hugmynd. 639 01:05:49,572 --> 01:05:52,642 Ert þú sama sinnis? 640 01:06:02,803 --> 01:06:03,870 Þá er það ákveðið. 641 01:06:04,081 --> 01:06:06,548 Piltarnir skulu vinna hjarta hennar 642 01:06:06,760 --> 01:06:09,953 áður en þeir vinna hönd hennar, ef þeir geta. 643 01:06:10,077 --> 01:06:12,714 Dingwall litli á séns. 644 01:06:12,914 --> 01:06:14,949 Aldrei þessu vant erum við sammála. 645 01:06:15,153 --> 01:06:16,551 Þetta var mín hugmynd. 646 01:06:27,783 --> 01:06:30,773 Þú ert eins og mamma þín, skrattakollur. 647 01:06:37,017 --> 01:06:38,927 Allir í vínkjallarann. 648 01:06:39,136 --> 01:06:43,092 Opnum einkaflöskur konungs til að fagna þessu. 649 01:06:49,207 --> 01:06:50,924 Finndu minnstu glösin. 650 01:07:04,837 --> 01:07:05,791 Veggteppið. 651 01:07:08,713 --> 01:07:09,941 Binda böndin. 652 01:07:11,991 --> 01:07:13,218 Binda böndin. 653 01:07:14,309 --> 01:07:15,344 Sauma þetta. 654 01:07:15,589 --> 01:07:18,420 Þetta breytir þér aftur. Okkur vantar nál og tvinna. 655 01:07:25,221 --> 01:07:26,210 Mamma? 656 01:07:29,658 --> 01:07:33,092 Ekki núna, gerðu það. 657 01:07:44,128 --> 01:07:48,959 Elinóra, gettu hver leysti litla vonbiðlavandamálið. 658 01:08:05,192 --> 01:08:08,784 Það getur ekki verið. Elinóra, svaraðu mér. 659 01:08:14,145 --> 01:08:15,816 Hvað? - Nei, pabbi. 660 01:08:16,024 --> 01:08:18,217 Þetta er ekki það sem þú heldur. - Farðu frá. 661 01:08:23,298 --> 01:08:25,253 Ekki meiða hana, pabbi. 662 01:08:26,335 --> 01:08:27,484 Farðu út. 663 01:08:49,078 --> 01:08:51,227 Þetta er ekkert alvarlegt. 664 01:08:51,357 --> 01:08:54,347 Þetta er bara smáskeina. 665 01:08:54,474 --> 01:08:55,464 Herra minn. 666 01:08:56,553 --> 01:08:57,588 Fergus? 667 01:08:59,232 --> 01:09:00,379 Björn! 668 01:09:01,590 --> 01:09:03,420 Pabbi. - Þarna varstu heppin. 669 01:09:03,628 --> 01:09:05,060 Hann náði þér næstum. Ertu meidd? 670 01:09:05,187 --> 01:09:06,665 Þetta er konan þín, Elinóra. 671 01:09:10,622 --> 01:09:11,658 Lokið hliðinu. 672 01:09:15,180 --> 01:09:17,010 Hvaða vitleysa. - Þetta er satt. 673 01:09:17,218 --> 01:09:20,252 Nornin seldi mér galdur. Þetta er ekki Mordus. 674 01:09:20,456 --> 01:09:22,809 Mordus eða ekki... Ég hefni fyrir móður þína. 675 01:09:23,014 --> 01:09:25,241 Ég missi þig ekki. - Nei, pabbi. 676 01:09:25,411 --> 01:09:27,527 Hlustaðu á mig. 677 01:09:27,691 --> 01:09:30,078 Ekki, þetta er konan þín. 678 01:09:30,209 --> 01:09:33,244 Geymdu þennan, Maudie. Hleyptu henni ekki út. 679 01:09:33,406 --> 01:09:34,804 Hvað með björninn? 680 01:09:34,965 --> 01:09:36,316 Vertu kyrr. 681 01:10:02,025 --> 01:10:04,060 Áfram, aumu ræfilstuskur. 682 01:10:13,057 --> 01:10:15,205 Nei, mamma. 683 01:10:39,437 --> 01:10:42,154 Maudie, hjálpaðu mér. 684 01:10:42,955 --> 01:10:44,068 Strax. 685 01:10:58,183 --> 01:10:59,172 Finnið lykilinn. 686 01:11:26,003 --> 01:11:27,753 Nál og tvinna. 687 01:11:46,268 --> 01:11:47,221 Þarna er hann. 688 01:11:47,386 --> 01:11:49,853 Nál og tvinna. 689 01:11:50,025 --> 01:11:51,092 Það var lagið. 690 01:12:17,005 --> 01:12:18,881 Einn, tveir... 691 01:12:47,982 --> 01:12:49,460 Rólegur, Hamish. 692 01:12:50,580 --> 01:12:51,806 Þarna er hann. 693 01:13:02,251 --> 01:13:03,479 Við fundum slóðina. 694 01:13:14,282 --> 01:13:16,192 Rólegur, Angus minn. 695 01:13:19,639 --> 01:13:21,309 Hubert og Harris. Hjálpið Hamish. 696 01:13:22,435 --> 01:13:24,790 Farðu varlega með sverðið. 697 01:13:25,674 --> 01:13:29,345 Nú náðum við þér. - Hjálpið mér hérna. 698 01:13:29,550 --> 01:13:32,109 Taktu vel á því, Dingwall. - Ég er sá eini sem togar. 699 01:13:32,229 --> 01:13:33,456 Niður með þig, bölvaður. 700 01:13:37,185 --> 01:13:38,220 Búið. 701 01:14:02,126 --> 01:14:04,161 Farðu frá, þetta er móðir mín. 702 01:14:04,325 --> 01:14:06,076 Ertu gengin af göflunum? 703 01:14:06,284 --> 01:14:07,351 Mamma, ertu meidd? 704 01:14:18,435 --> 01:14:20,628 Ég leyfi þér ekki að drepa móður mína. 705 01:14:22,512 --> 01:14:23,785 Piltar. 706 01:14:24,990 --> 01:14:25,944 Piltar? 707 01:14:32,503 --> 01:14:33,856 Mordus. - Drepið hann. 708 01:14:43,856 --> 01:14:46,527 Ég skal kála þér með berum höndum. 709 01:16:34,174 --> 01:16:35,572 Önnur sólarupprásin. 710 01:17:16,862 --> 01:17:18,260 Ég skil þetta ekki. 711 01:17:32,010 --> 01:17:33,238 Fyrirgefðu mér. 712 01:17:35,169 --> 01:17:37,203 Þetta er allt mér að kenna. 713 01:17:37,326 --> 01:17:40,442 Ég gerði þér þetta og okkur. 714 01:17:47,240 --> 01:17:48,991 Þú hefur alltaf stutt mig. 715 01:17:50,358 --> 01:17:52,233 Þú hefur aldrei gefist upp á mér. 716 01:17:54,395 --> 01:17:55,793 Ég vil bara fá þig aftur. 717 01:18:01,429 --> 01:18:03,305 Ég vil fá þig aftur, mamma. 718 01:18:22,333 --> 01:18:23,482 Ég elska þig. 719 01:18:51,151 --> 01:18:52,584 Mamma, þú komst aftur. 720 01:18:59,426 --> 01:19:00,540 Þú breyttist. 721 01:19:01,265 --> 01:19:04,971 Við höfum báðar breyst. 722 01:19:20,491 --> 01:19:21,524 Ja, hérna. 723 01:19:23,928 --> 01:19:26,917 Þú ert komin til okkar. - Álögunum er aflétt. 724 01:19:31,722 --> 01:19:35,315 Elskan mín? Ég er nakin eins og nýfætt barn. 725 01:19:36,279 --> 01:19:38,109 Ekki stara á mig. Gerðu eitthvað. 726 01:19:39,635 --> 01:19:43,228 Hvað er þetta? Lítið undan og sýnið virðingu. 727 01:19:48,030 --> 01:19:50,781 Þetta kalla ég nakið smábarn. 728 01:19:54,465 --> 01:19:56,932 Fljótar, Merida og Elinóra. Þeir eru á förum. 729 01:19:57,823 --> 01:20:01,096 Þeir eru farnir. Veifum til þeirra. 730 01:20:29,120 --> 01:20:33,826 Bless og góða ferð. Fylgi ykkur beggja skauta byr. 731 01:20:39,032 --> 01:20:40,101 Hvernig gat...? 732 01:20:46,587 --> 01:20:49,894 Sumir segja að örlögunum verði ekki haggað 733 01:20:51,023 --> 01:20:52,899 og að þau séu ekki í okkar höndum. 734 01:20:53,901 --> 01:20:55,174 En ég veit betur. 735 01:20:57,459 --> 01:20:59,971 Örlögin leynast hið innra. 736 01:21:01,456 --> 01:21:04,332 Maður þarf að vera nógu hugrakkur til að sjá það. 737 01:21:13,407 --> 01:21:23,993 SLUT 738 01:29:45,289 --> 01:29:48,527 Sending. Kvittaðu hérna. 739 01:29:50,247 --> 01:29:52,407 Áfram, dritheili. Ég hef ekki allan daginn.