1
00:00:19,450 --> 00:00:21,043
Ég heiti Max.
2
00:00:22,090 --> 00:00:24,525
Veröld mín
er eldur og blóð.
3
00:00:25,410 --> 00:00:26,924
Því meiðirðu fólkið?
4
00:00:27,210 --> 00:00:28,530
Vegna olíunnar, kjáni.
5
00:00:28,770 --> 00:00:31,239
Olíustríð.
- Við drepum fyrir eldsneyti.
6
00:00:31,490 --> 00:00:33,163
Heimurinn er að verða vatnslaus.
7
00:00:33,410 --> 00:00:35,163
Nú eru vatnsstríðin hafin.
8
00:00:36,890 --> 00:00:39,246
Eitt sinn var ég lögga.
9
00:00:39,490 --> 00:00:42,050
Vegastríðsmaður í leit
að réttmætum málstað.
10
00:00:42,290 --> 00:00:43,883
...að suðupunkti.
11
00:00:44,130 --> 00:00:47,202
Mannkynið sturlaðist
og ógnar sjálfu sér.
12
00:00:47,450 --> 00:00:48,804
Kjarnorkustríð.
13
00:00:49,050 --> 00:00:50,200
Jörðin er súr.
14
00:00:50,450 --> 00:00:51,725
Beinin í okkur eru eitruð.
15
00:00:51,970 --> 00:00:53,927
Við lifum aðeins hálfu lífi.
16
00:00:54,970 --> 00:00:56,802
Þegar heimurinn féll...
17
00:00:57,050 --> 00:00:59,963
vorum við brotin niður,
hvert á okkar hátt.
18
00:01:00,530 --> 00:01:03,682
Það var erfitt að vita
hver væri sturlaðastur:
19
00:01:05,650 --> 00:01:06,845
Ég...
20
00:01:07,250 --> 00:01:08,969
eða allir hinir.
21
00:01:11,650 --> 00:01:12,800
Halló?
22
00:01:15,410 --> 00:01:16,844
Hvar ertu?
23
00:01:24,290 --> 00:01:25,406
Hvar ertu, Max?
24
00:01:25,650 --> 00:01:27,607
Nú birtast þau aftur.
- Max Rockatansky.
25
00:01:27,890 --> 00:01:31,042
Þau mjaka sér inn
í skuggahliðar heilans.
26
00:01:31,290 --> 00:01:33,441
Hjálpaðu okkur, Max.
- Þú lofaðir því.
27
00:01:37,610 --> 00:01:39,488
Ég segi við sjálfan mig...
28
00:01:39,730 --> 00:01:41,801
að þau hafi
engin áhrif á mig.
29
00:01:43,690 --> 00:01:45,488
Þau eru löngu dauð.
30
00:02:43,370 --> 00:02:44,406
Ég er sá...
31
00:02:44,650 --> 00:02:47,768
sem er á stöðugum flótta
undan lifandi og dauðum.
32
00:02:48,890 --> 00:02:51,166
Hundeltur af skransöfnurum.
33
00:02:51,890 --> 00:02:54,724
Þjakaður af þeim
sem ég gat ekki verndað.
34
00:03:04,090 --> 00:03:06,605
Þannig lifi ég í auðninni.
35
00:03:11,650 --> 00:03:15,644
Maður sem er keyrður áfram
af einni eðlishvöt:
36
00:03:16,410 --> 00:03:17,810
Að lifa af.
37
00:03:47,130 --> 00:03:50,601
O-MÍNUS, HÁOKTAN,
ALHLIÐAGJAFI
38
00:04:38,330 --> 00:04:39,330
Max?
39
00:04:39,370 --> 00:04:40,370
Ert þetta þú?
40
00:04:41,410 --> 00:04:42,410
Hvar varstu?
41
00:04:44,410 --> 00:04:46,322
Hjálpaðu okkur. Hvar varstu?
42
00:04:46,570 --> 00:04:47,570
Hvar varstu, Max?
43
00:05:04,330 --> 00:05:05,330
Hvar varstu, Max?
44
00:05:05,970 --> 00:05:06,970
Hættu að flýja.
45
00:05:07,730 --> 00:05:08,766
Þú lést okkur deyja.
46
00:05:10,330 --> 00:05:11,684
Þú lést okkur deyja.
47
00:05:11,930 --> 00:05:13,125
Þú lést okkur deyja.
48
00:05:14,010 --> 00:05:15,010
Þú lofaðir að hjálpa.
49
00:05:15,210 --> 00:05:16,210
Hvers vegna?
50
00:05:35,170 --> 00:05:36,445
Vitnið.
51
00:06:29,370 --> 00:06:31,043
Við erum Stríðsguttar.
52
00:06:31,290 --> 00:06:32,290
Stríðsguttar.
53
00:06:32,490 --> 00:06:34,322
Kamakreisí Stríðsguttar.
54
00:06:34,570 --> 00:06:35,570
Stríðsguttar.
55
00:06:35,610 --> 00:06:37,727
Fúkúsíma Kamakreisí...
56
00:06:37,970 --> 00:06:39,290
Stríðsguttar.
57
00:06:39,530 --> 00:06:41,487
Tengdir.
58
00:06:42,290 --> 00:06:43,290
Í dag höldum við
59
00:06:43,410 --> 00:06:44,730
til Bensínbæjar.
60
00:06:44,970 --> 00:06:46,324
Bensínbær.
61
00:06:46,570 --> 00:06:48,562
Í dag flytjum við Aqua-Kóla.
62
00:06:49,250 --> 00:06:50,604
Aqua-Kóla.
63
00:06:51,050 --> 00:06:53,645
Við flytjum landbúnaðarafurðir.
- Landbúnaðarafurðir.
64
00:06:54,170 --> 00:06:55,320
Og við flytjum
65
00:06:55,570 --> 00:06:56,799
Móðurmjólk.
66
00:06:57,050 --> 00:06:58,530
Móðurmjólk.
67
00:07:23,290 --> 00:07:26,727
Joe! Joe! Immortan Joe!
68
00:07:47,410 --> 00:07:49,641
Látið í ykkur heyra
fyrir ódauðlega Immortan Joe.
69
00:07:58,890 --> 00:08:02,884
Enn á ný sendum við
Stríðstrukkinn til að sækja...
70
00:08:03,170 --> 00:08:05,480
eldsneyti frá Bensínbæ...
71
00:08:05,730 --> 00:08:08,484
og skotfæri
frá Byssukúlubýlinu.
72
00:08:09,050 --> 00:08:12,680
Enn á ný hylli ég
ástkæran Imperator...
73
00:08:12,970 --> 00:08:14,563
Furiosu.
74
00:08:14,810 --> 00:08:15,810
Og ég hylli...
75
00:08:16,010 --> 00:08:18,605
hálflífs Stríðsguttana
76
00:08:18,890 --> 00:08:21,200
sem fylgja mér
inn í eilífðina
77
00:08:21,490 --> 00:08:23,846
á þjóðvegum Valhallar.
78
00:08:24,090 --> 00:08:26,446
V8! V8! V8!
79
00:08:26,730 --> 00:08:29,325
Ég er frelsari ykkar.
80
00:08:29,610 --> 00:08:31,920
Með minni leiðsögn
81
00:08:32,170 --> 00:08:35,208
munuð þið rísa úr öskustó
82
00:08:35,490 --> 00:08:36,490
þessa heims.
83
00:08:44,810 --> 00:08:47,041
Nú kemur það.
Allir tilbúnir.
84
00:08:47,330 --> 00:08:51,290
Já, það kemur.
85
00:09:47,930 --> 00:09:49,967
Gætið þess, kæru vinir,
86
00:09:50,210 --> 00:09:52,327
að verða ekki háð vatninu.
87
00:09:52,610 --> 00:09:54,169
Það nær tangarhaldi á ykkur
88
00:09:54,530 --> 00:09:57,364
og þið styggist
þegar það þrýtur.
89
00:10:22,290 --> 00:10:23,724
Farið frá.
90
00:10:25,410 --> 00:10:27,322
Burt með þau öll.
91
00:10:27,890 --> 00:10:28,890
Farið niður.
92
00:10:29,130 --> 00:10:30,928
Fleygið þeim niður.
93
00:10:31,850 --> 00:10:34,001
Burt með ykkur.
94
00:10:38,490 --> 00:10:41,449
Sendið Bensínbæ merki.
Bílalestin leggur af stað.
95
00:11:08,010 --> 00:11:08,602
Ég er með
96
00:11:08,890 --> 00:11:10,609
tóman Stríðsgutta.
97
00:11:11,210 --> 00:11:12,929
Tengið þennan líf-fulla.
98
00:11:16,570 --> 00:11:19,165
Farið varlega,
hann er alhliðagjafi.
99
00:12:16,690 --> 00:12:18,761
Förum við ekki
til Bensínbæjar, stjóri?
100
00:12:21,250 --> 00:12:22,684
Á Byssukúlubýlið?
101
00:12:25,090 --> 00:12:26,729
Við höldum í austur.
102
00:12:28,490 --> 00:12:30,482
Ég læt það berast.
103
00:12:31,330 --> 00:12:32,605
Ný fyrirmæli.
104
00:12:32,890 --> 00:12:34,529
Gírið ykkur.
105
00:12:34,970 --> 00:12:36,250
Þetta eru ekki birgðaflutningar.
106
00:12:37,250 --> 00:12:38,250
Áfram.
107
00:12:38,450 --> 00:12:41,010
Hvað gengur á, Ace?
- Við höldum í austur.
108
00:12:41,250 --> 00:12:43,640
Af hverju?
- Veit það ekki. Þetta eru fyrirmælin.
109
00:13:01,650 --> 00:13:02,288
Mu.
110
00:13:02,530 --> 00:13:03,530
Heyrðu, pabbi.
111
00:13:03,810 --> 00:13:05,369
Vissirðu af þessu?
112
00:13:06,210 --> 00:13:08,770
Vörurnar þínar fara ekki
til Bensínbæjar.
113
00:13:18,410 --> 00:13:20,242
Hún fór utan vegar...
114
00:13:20,690 --> 00:13:22,568
inn á fjandsamlegt svæði.
115
00:13:24,730 --> 00:13:25,800
Því gerir hún það, pabbi?
116
00:13:28,090 --> 00:13:28,728
Leyfðu mér að sjá.
117
00:13:28,970 --> 00:13:29,687
Rictus.
118
00:13:29,930 --> 00:13:31,410
Ég vil sjá.
- Rictus.
119
00:13:31,650 --> 00:13:33,881
Kannaðu hvers vegna
pabbi er æstur.
120
00:14:01,890 --> 00:14:03,449
Splendid.
121
00:14:04,650 --> 00:14:06,323
Angharad.
122
00:14:06,610 --> 00:14:10,399
BÖRNIN OKKAR VERÐA
EKKI STRÍÐSHERRAR
123
00:14:11,490 --> 00:14:13,209
HVER DRAP HEIMINN?
124
00:14:15,850 --> 00:14:16,850
Hvar eru þær?
125
00:14:17,050 --> 00:14:18,882
Þær eru ekki þín eign.
126
00:14:19,170 --> 00:14:20,170
Fröken Giddy?
127
00:14:20,370 --> 00:14:21,929
Þú getur ekki átt mannfólk.
128
00:14:22,210 --> 00:14:23,210
VIÐ ERUM EKKI HLUTIR
129
00:14:23,370 --> 00:14:25,407
Fyrr eða síðar
berst einhver á móti.
130
00:14:25,650 --> 00:14:27,721
Hvert fer hún með þær?
131
00:14:28,010 --> 00:14:30,206
Hún tók þær ekki.
Þær grátbáðu hana um þetta.
132
00:14:32,290 --> 00:14:33,724
Hvert fer hún með þær?
133
00:14:34,010 --> 00:14:35,888
Langt í burtu frá þér.
134
00:15:01,010 --> 00:15:03,286
Hvað gengur á?
135
00:15:05,410 --> 00:15:06,560
Slit.
136
00:15:07,250 --> 00:15:08,730
Hvað er á seyði, Slit?
137
00:15:09,010 --> 00:15:11,684
Landráð. Svik.
Þetta er svikull Imperator.
138
00:15:11,970 --> 00:15:12,970
Hvaða Imperator?
139
00:15:13,690 --> 00:15:16,524
Furiosa. Hún tók helling
af dóti frá Immortan Joe.
140
00:15:16,810 --> 00:15:17,810
Hvað?
141
00:15:18,090 --> 00:15:20,002
Kynbótastúlkurnar hans.
142
00:15:20,250 --> 00:15:22,765
Hann vill fá þær aftur
ómeiddar til sín.
143
00:15:29,690 --> 00:15:31,647
Með gjörðum mínum
heiðra ég hann.
144
00:15:31,890 --> 00:15:32,960
V8.
145
00:15:36,570 --> 00:15:38,641
V8! V8!
146
00:15:44,970 --> 00:15:45,721
Þetta er stýrið mitt.
147
00:15:45,970 --> 00:15:46,970
Ég keyri.
148
00:15:47,050 --> 00:15:48,050
Þú ert skutlarinn.
149
00:15:48,250 --> 00:15:49,604
Ég veiti mér stöðuhækkun.
150
00:15:50,050 --> 00:15:51,404
Ekki í dag.
Þetta er minn dagur.
151
00:15:52,690 --> 00:15:54,522
Ef þú getur ekki staðið
geturðu ekki barist.
152
00:15:54,770 --> 00:15:56,045
Það er rétt, vinur.
153
00:15:56,290 --> 00:15:58,441
Ég húki ekki hérna
til að deyja ragur.
154
00:15:58,770 --> 00:16:00,204
Þú ert orðinn liðið lík.
155
00:16:00,450 --> 00:16:02,601
Mig vantar bara áfyllingu.
- Þú hefur engan tíma.
156
00:16:03,370 --> 00:16:04,406
Tökum Blóðpokann.
157
00:16:04,690 --> 00:16:06,682
Festum Blóðpokann
við skutlarapallinn.
158
00:16:06,930 --> 00:16:08,683
Það er með múl.
Þetta er villidýr.
159
00:16:08,930 --> 00:16:09,522
Einmitt.
160
00:16:09,770 --> 00:16:11,966
Ég dæli í mig
háoktana-villidýrsblóðinu.
161
00:16:17,050 --> 00:16:18,130
Ef mér er ætlað að deyja...
162
00:16:19,370 --> 00:16:21,362
verður það sögulegur
dauðdagi á Ofsavegi.
163
00:16:27,850 --> 00:16:29,762
Já. Já.
164
00:16:30,050 --> 00:16:33,282
Organic, tengdu Blóðpokann.
165
00:16:33,690 --> 00:16:34,726
Ekkert mál.
166
00:16:44,770 --> 00:16:46,409
Hversu mikið
geta þeir tekið frá mér?
167
00:16:46,690 --> 00:16:48,886
Þeir tóku blóðið úr mér
og núna bílinn.
168
00:17:26,970 --> 00:17:27,970
Immortan.
169
00:17:29,330 --> 00:17:30,844
Immortan Joe.
170
00:17:33,770 --> 00:17:35,170
Hann horfði á mig.
171
00:17:35,810 --> 00:17:38,689
Hann horfði beint á mig.
- Hann horfði á Blóðpokann.
172
00:17:38,930 --> 00:17:41,206
Hann sneri höfðinu
og horfði í augun á mér.
173
00:17:41,490 --> 00:17:43,641
Hann leit bara
í kringum sig.
174
00:17:44,050 --> 00:17:45,120
Nei.
175
00:17:45,490 --> 00:17:46,560
Mín er beðið.
176
00:17:47,090 --> 00:17:49,241
Mín er beðið í Valhöll.
177
00:17:51,690 --> 00:17:53,761
Confucamus!
178
00:17:56,210 --> 00:17:57,246
Immortan.
179
00:18:19,490 --> 00:18:21,243
Hey, takið eftir.
180
00:18:21,530 --> 00:18:22,530
Takið eftir.
181
00:18:27,370 --> 00:18:28,370
Stjóri.
182
00:18:29,330 --> 00:18:30,410
Bílalest frá Borgarvirkinu.
183
00:18:30,850 --> 00:18:31,850
Þeir skjóta upp blysum.
184
00:18:32,490 --> 00:18:33,826
Þeir biðja um liðsauka
frá Bensínbæ
185
00:18:33,850 --> 00:18:35,443
og Byssukúlubýlinu.
186
00:18:35,690 --> 00:18:36,441
Hvað er þetta?
187
00:18:36,690 --> 00:18:38,044
Liðsauki eða tálbeita?
188
00:18:39,410 --> 00:18:40,969
Við förum krókaleið.
189
00:18:56,290 --> 00:19:00,284
Hvað er Stríðstrukkurinn
að gera á okkar svæði?
190
00:19:01,290 --> 00:19:03,361
Fífldirfska... en velkomið.
191
00:19:13,130 --> 00:19:14,130
Til hægri.
192
00:19:17,450 --> 00:19:18,520
Gammar.
193
00:19:18,770 --> 00:19:21,683
Gammar til hægri. Vakandi.
- Gammar til hægri.
194
00:19:21,970 --> 00:19:23,040
Vakandi.
195
00:19:25,810 --> 00:19:28,882
Eigum við að snúa við
og láta liðsaukann um þá?
196
00:19:30,530 --> 00:19:32,089
Nei, þetta sleppur.
197
00:19:33,050 --> 00:19:34,279
Við berjumst við þá.
198
00:19:37,730 --> 00:19:39,767
Gírið ykkur.
Hér kemur þetta.
199
00:19:42,890 --> 00:19:44,688
Tilbúnir með byssurnar.
200
00:20:14,130 --> 00:20:15,130
Morsov.
201
00:20:18,490 --> 00:20:19,490
Gerið árás.
202
00:20:32,130 --> 00:20:33,130
Stríð.
203
00:20:41,650 --> 00:20:42,970
Tilbúinn.
204
00:21:27,090 --> 00:21:28,604
Við tökum hana, Slit.
205
00:21:28,890 --> 00:21:29,482
Við tökum hana.
206
00:21:29,730 --> 00:21:32,165
Losum hana fyrst
við Gammana.
207
00:21:38,250 --> 00:21:39,250
Komdu þér í stöðu.
208
00:21:43,330 --> 00:21:44,400
Þetta er höfuðið á mér.
209
00:22:19,770 --> 00:22:21,807
Áfram, þú getur þetta.
210
00:22:26,970 --> 00:22:28,040
Morsov.
211
00:22:29,530 --> 00:22:31,601
Morsov.
- Nei.
212
00:22:31,850 --> 00:22:33,569
Vitnið um mig.
- Vitnum.
213
00:22:33,810 --> 00:22:34,810
Vitnum.
214
00:22:40,250 --> 00:22:41,320
Fljúgðu.
215
00:22:45,890 --> 00:22:46,607
Vitnum.
216
00:22:46,850 --> 00:22:47,850
Vitnum.
217
00:22:49,250 --> 00:22:51,242
Meðalmennska, Morsov.
218
00:22:51,490 --> 00:22:53,083
Meðalmennska.
219
00:23:27,130 --> 00:23:28,130
Bakkaðu mér að.
220
00:23:32,410 --> 00:23:33,480
Þeir koma.
221
00:23:51,210 --> 00:23:53,202
Við getum ekki andað þarna.
222
00:23:53,490 --> 00:23:54,490
Farið í felur.
223
00:23:55,450 --> 00:23:56,450
Strax.
224
00:24:08,730 --> 00:24:09,730
Snúðu við.
225
00:24:11,090 --> 00:24:11,648
Hvert fer hann?
226
00:24:11,890 --> 00:24:12,448
Skurðgrafan.
227
00:24:12,690 --> 00:24:13,690
Skurðgrafan.
228
00:24:42,170 --> 00:24:44,401
Nú förum við heim
með ránsfenginn.
229
00:25:10,890 --> 00:25:12,927
Hún þykist geta
stungið okkur af.
230
00:25:13,170 --> 00:25:15,002
Hún heldur að við
séum heimskir.
231
00:25:15,370 --> 00:25:17,646
Hún þykist hrista
okkur af sér þarna.
232
00:25:36,410 --> 00:25:37,410
Árás.
233
00:25:38,010 --> 00:25:39,285
Árás.
234
00:25:45,370 --> 00:25:46,370
Því stopparðu ekki?
235
00:25:48,330 --> 00:25:49,366
Liðsmaður, farðu frá.
236
00:25:49,650 --> 00:25:50,322
Farðu frá.
237
00:25:50,610 --> 00:25:51,805
Hvað hefurðu gert?
238
00:25:52,050 --> 00:25:53,166
Hvað hefurðu gert?
239
00:26:15,330 --> 00:26:17,242
Okkur vantar mótvægi.
Færðu Blóðpokann aftan á.
240
00:26:28,410 --> 00:26:30,766
Eltið þau. Eltið þau.
241
00:26:56,690 --> 00:26:57,690
Heyrðu, haus.
242
00:26:57,810 --> 00:26:59,005
Kveddu hálsinn.
243
00:27:00,410 --> 00:27:01,410
Við förum inn, Slit.
244
00:28:04,010 --> 00:28:06,605
Við erum alveg að ná henni.
245
00:28:15,050 --> 00:28:16,723
Haldið honum stöðugum.
246
00:28:44,890 --> 00:28:45,562
Þvílíkur dagur.
247
00:28:45,810 --> 00:28:47,563
Þetta er yndislegur dagur.
248
00:29:07,210 --> 00:29:08,210
Ég er maðurinn
249
00:29:09,170 --> 00:29:10,365
sem grípur um sólina
250
00:29:13,210 --> 00:29:14,929
og ríður til Valhallar.
251
00:29:17,810 --> 00:29:18,368
Vitnaðu um mig,
252
00:29:18,650 --> 00:29:19,650
Blóðpoki.
253
00:29:23,690 --> 00:29:25,090
Vitnaðu.
254
00:29:49,090 --> 00:29:51,241
Ég lifi, ég dey og ég lifi á ný.
255
00:33:34,290 --> 00:33:35,724
Við förum ekki aftur þangað.
256
00:34:04,570 --> 00:34:05,570
Vatn.
257
00:35:01,450 --> 00:35:02,450
Þú.
258
00:35:17,490 --> 00:35:19,959
Angharad, er þetta
aðeins vindurinn
259
00:35:20,610 --> 00:35:22,363
eða er þetta agaleg skapraun?
260
00:36:52,090 --> 00:36:53,285
Ég náði því.
261
00:37:34,730 --> 00:37:37,689
Dýrðin er okkar, Blóðpoki.
Við náðum henni lifandi.
262
00:37:37,930 --> 00:37:40,240
Hann tætir hana í sundur.
Tætir hana.
263
00:37:40,490 --> 00:37:41,844
Járnklippurnar.
264
00:37:42,410 --> 00:37:43,526
Keðjan.
265
00:37:45,210 --> 00:37:46,326
Heyrðu.
266
00:37:49,930 --> 00:37:51,649
Líttu á þær.
267
00:37:52,090 --> 00:37:54,480
Svo glansandi og krómaðar.
268
00:37:54,930 --> 00:37:56,205
Hann verður þakklátur.
269
00:37:57,250 --> 00:37:58,650
Við getum beðið
um hvað sem er.
270
00:37:59,730 --> 00:38:01,483
Ég vil aka Stríðstrukknum.
271
00:38:02,730 --> 00:38:04,767
Hvað ætlar þú að fá?
- Þetta er jakkinn minn.
272
00:38:05,530 --> 00:38:06,646
Ekkert mál.
273
00:38:07,330 --> 00:38:10,482
Þú getur beðið um meira en jakka.
- Við förum á Grænuslóð.
274
00:38:10,730 --> 00:38:11,730
Nú vinnum við saman.
275
00:38:26,090 --> 00:38:28,559
Við förum á Grænuslóð
hinna mörgu mæðra.
276
00:38:47,130 --> 00:38:48,689
Hvernig líður þér?
277
00:38:48,970 --> 00:38:51,121
Þetta er sárt.
- Allt er sárt hérna úti.
278
00:38:54,210 --> 00:38:55,769
Viljið þið lifa þetta af?
279
00:38:59,450 --> 00:39:00,450
Hlýðið mér.
280
00:39:05,850 --> 00:39:07,728
Takið það sem þið getið
og hlaupið.
281
00:39:50,290 --> 00:39:51,724
Slökkvirofar.
282
00:39:53,290 --> 00:39:54,883
Ég stillti röðina sjálf.
283
00:39:55,130 --> 00:39:57,042
Trukkurinn fer hvergi án mín.
284
00:40:00,890 --> 00:40:02,210
Þú mátt koma með mér.
285
00:40:03,570 --> 00:40:04,970
Ekki án þeirra.
286
00:40:13,410 --> 00:40:14,560
Þá bíðum við.
287
00:40:23,450 --> 00:40:25,919
Þú stólar á þakklæti
hreinræktaðs illmennis.
288
00:40:26,170 --> 00:40:29,129
Þú skaddaðir eina af konunum hans.
Hve þakklátur verður hann?
289
00:40:36,250 --> 00:40:39,448
Þú situr í 2.000 hestafla
nítróknúinni stríðsmaskínu.
290
00:40:40,410 --> 00:40:42,766
Þú hefur fimm mínútna
forskot eða svo.
291
00:40:51,010 --> 00:40:52,569
Viltu losna við þetta
af andlitinu?
292
00:41:05,410 --> 00:41:06,446
Drífum okkur.
293
00:41:50,970 --> 00:41:54,520
Af öllum fótum sem þú gast skotið,
er þessi fastur við uppáhaldið hans.
294
00:42:15,210 --> 00:42:16,210
Besefi.
295
00:42:36,690 --> 00:42:38,204
Ekki gera allt
sem hann segir.
296
00:42:38,490 --> 00:42:40,766
Hefur hún val?
- Hann meiðir okkur ekki. Hann þarf okkur.
297
00:42:41,010 --> 00:42:42,010
Til hvers?
- Til að semja.
298
00:42:42,170 --> 00:42:43,206
Jú, hann meiðir okkur.
299
00:42:43,490 --> 00:42:45,129
Ætli hann komi með
á Grænuslóð?
300
00:42:45,410 --> 00:42:46,480
Aldrei, hann er besefi
301
00:42:46,730 --> 00:42:48,369
sem sýgur völsa.
302
00:43:15,090 --> 00:43:16,160
Ekki fara þangað.
303
00:43:16,410 --> 00:43:17,526
Líttu aftur fyrir þig.
304
00:43:22,370 --> 00:43:23,804
Bensínbæjarpiltarnir.
305
00:43:25,610 --> 00:43:27,442
Ekki skemma varninginn.
306
00:43:33,930 --> 00:43:35,364
Hvað sérðu?
307
00:43:37,690 --> 00:43:39,124
Stóra trukka.
308
00:43:40,810 --> 00:43:42,210
Súluketti.
309
00:43:42,930 --> 00:43:44,000
Eldvörpur.
310
00:43:45,850 --> 00:43:48,410
Og þarna er Mannætan sjálf.
311
00:43:49,530 --> 00:43:51,567
Komnir til að meta skaðann.
312
00:44:07,650 --> 00:44:09,801
Við drögum eitthvað
á eftir okkur.
313
00:44:10,050 --> 00:44:11,404
Það er eldsneytistankurinn.
314
00:44:12,290 --> 00:44:13,290
Nei.
315
00:44:14,650 --> 00:44:15,650
Ég skal fara.
316
00:45:39,570 --> 00:45:41,084
Óþverri, þú sveikst hann.
317
00:45:45,930 --> 00:45:46,930
Engin óþörf dráp.
318
00:45:47,370 --> 00:45:49,330
Stríðsguttinn vill drepa mig.
- Við sömdum um það.
319
00:45:49,890 --> 00:45:51,722
Hann er Kamakreisí.
320
00:45:52,210 --> 00:45:54,202
Þetta er stráklingur
á endastöð hálflífsins.
321
00:45:54,450 --> 00:45:56,487
Nei, ég lifi, ég dey
og ég lifi á ný.
322
00:45:57,250 --> 00:45:58,730
Haldið honum.
- Bindið hann.
323
00:45:58,970 --> 00:45:59,970
Kastið honum út.
324
00:46:00,370 --> 00:46:01,486
Út með hann.
325
00:46:02,650 --> 00:46:04,323
Hér koma fleiri vinir ykkar.
326
00:46:06,650 --> 00:46:08,050
Byssukúlubóndinn.
327
00:46:08,290 --> 00:46:10,486
Þeir koma frá Byssukúlubýlinu.
- Er það?
328
00:46:11,610 --> 00:46:13,408
Þessu er lokið.
Þú storkar honum ekki.
329
00:46:13,770 --> 00:46:14,770
Bíddu bara.
330
00:46:14,930 --> 00:46:15,681
Hann greip sólina.
331
00:46:15,930 --> 00:46:18,047
Hann blés ryki í augun á þér.
332
00:46:18,330 --> 00:46:19,844
Hann er lygasjúkt gamalmenni.
333
00:46:20,130 --> 00:46:21,928
Hann lyftir okkur upp.
- Þess vegna berum við
334
00:46:22,210 --> 00:46:23,724
tákn hans á bakinu.
335
00:46:24,010 --> 00:46:25,603
Kynbótastúlkur.
Fallbyssufóður.
336
00:46:25,850 --> 00:46:26,850
Nei, mín er beðið.
337
00:46:27,050 --> 00:46:29,326
Þú ert fallbyssufóður gamals manns.
- Drepið alla
338
00:46:29,570 --> 00:46:30,970
og allt.
- Það er ekki okkar sök.
339
00:46:31,690 --> 00:46:33,044
Hver drap þá heiminn?
340
00:47:01,210 --> 00:47:03,167
Ég samdi um óhindraða för
örlítið lengra.
341
00:47:03,970 --> 00:47:05,723
Ég veit ekki hvort það
er enn í gildi.
342
00:47:06,570 --> 00:47:07,606
Farið aftur í vörurýmið
343
00:47:07,850 --> 00:47:09,409
og hafið hlerann opinn.
344
00:47:16,610 --> 00:47:17,646
Ég þarfnast þín hérna.
345
00:47:20,050 --> 00:47:21,530
Þú gætir þurft
að aka Trukknum.
346
00:47:27,050 --> 00:47:28,050
Þú.
347
00:47:29,130 --> 00:47:30,166
Þú bíður.
348
00:47:31,410 --> 00:47:32,480
Þú bíður þarna.
349
00:47:36,050 --> 00:47:38,440
Hvað sem þið gerið
má enginn sjá ykkur.
350
00:47:38,690 --> 00:47:40,488
Ég átti að vera ein á ferð.
351
00:47:40,730 --> 00:47:42,244
Við sömdum um það.
352
00:47:48,850 --> 00:47:50,045
Komdu niður.
353
00:48:10,930 --> 00:48:11,930
Heyrðu.
354
00:48:12,890 --> 00:48:14,040
Hvað heitirðu?
355
00:48:15,930 --> 00:48:16,930
Hvað á ég að kalla þig?
356
00:48:18,410 --> 00:48:19,526
Skiptir það máli?
357
00:48:21,930 --> 00:48:22,966
Þá það.
358
00:48:23,530 --> 00:48:24,600
Þegar ég öskra "fífl"
359
00:48:24,850 --> 00:48:27,160
keyrirðu í burtu
eins hratt og þú getur.
360
00:48:29,010 --> 00:48:30,285
Svona er röðin.
361
00:48:31,130 --> 00:48:32,723
Einn. Einn, tveir.
362
00:48:33,010 --> 00:48:34,046
Einn.
363
00:48:34,690 --> 00:48:37,125
Rauður, svartur, af stað.
364
00:48:37,850 --> 00:48:39,045
Náðirðu þessu?
365
00:50:04,570 --> 00:50:06,004
Ég er með þetta allt.
366
00:50:07,250 --> 00:50:10,209
Þrjú þúsund gallon
af eldsneyti eins og þið vilduð.
367
00:50:14,250 --> 00:50:15,969
Ég losa tankinn.
368
00:50:17,970 --> 00:50:19,484
Þið sleppið grjótinu.
369
00:50:28,090 --> 00:50:29,410
Þú sagðir:
370
00:50:29,650 --> 00:50:31,130
"Nokkrir bílar í eftirför.
371
00:50:31,610 --> 00:50:32,805
Hugsanlega."
372
00:50:33,170 --> 00:50:34,330
Við teljum þrjá Stríðsflokka.
373
00:50:36,370 --> 00:50:38,043
Já, ég var óheppin.
374
00:50:38,610 --> 00:50:40,010
Göngum frá þessu.
375
00:51:06,930 --> 00:51:07,930
Fífl.
376
00:51:48,690 --> 00:51:50,010
Eldsneytið okkar.
377
00:52:04,770 --> 00:52:06,727
Víkið fyrir Skriðsöginni.
378
00:52:21,930 --> 00:52:23,046
Þegar ég kemst yfir
379
00:52:23,290 --> 00:52:25,521
hreinsið þið grjótið
og komið allir í gegn.
380
00:52:25,770 --> 00:52:26,770
Immortan.
381
00:52:27,530 --> 00:52:29,010
Immortan Joe.
382
00:52:29,290 --> 00:52:32,522
Hér er Stríðsgutti
sem var í Stríðstrukknum.
383
00:52:34,930 --> 00:52:36,808
Þú þarna.
Komdu um borð.
384
00:52:38,930 --> 00:52:40,330
Heyrðu.
385
00:52:41,330 --> 00:52:42,525
Ég fann skóinn hans.
386
00:52:42,770 --> 00:52:44,762
Ég fann skó af Blóðpokanum.
387
00:52:45,290 --> 00:52:46,690
Takið mig með.
388
00:52:47,090 --> 00:52:48,524
Ég er með skóinn hans.
389
00:52:50,650 --> 00:52:53,165
Allt þetta vegna fjölskylduerja.
390
00:52:53,930 --> 00:52:55,842
Heilbrigð börn.
391
00:55:04,130 --> 00:55:05,130
Hlaðið byssuna.
392
00:55:05,770 --> 00:55:06,770
Ég kann það ekki.
393
00:55:13,690 --> 00:55:14,690
Byssu.
394
00:55:16,170 --> 00:55:16,842
Réttið mér byssuna.
395
00:55:17,090 --> 00:55:17,682
Hún er ekki hlaðin.
396
00:55:17,930 --> 00:55:18,568
Undir eins.
397
00:55:18,810 --> 00:55:19,810
Við sömdum um þetta.
398
00:56:08,650 --> 00:56:09,845
Rictus.
399
00:56:10,330 --> 00:56:11,366
Eiginkonurnar.
400
00:56:11,610 --> 00:56:12,964
Ekki fleiri eldtungur.
401
00:56:19,610 --> 00:56:20,964
Splendid.
402
00:56:21,450 --> 00:56:22,566
Splendid.
403
00:56:22,850 --> 00:56:23,850
Þetta er barnið mitt.
404
00:56:25,410 --> 00:56:26,410
Það er mín eign.
405
00:56:28,410 --> 00:56:29,410
Immorta...
406
00:56:38,970 --> 00:56:42,850
Immortan. Ef ég kemst á Trukkinn
veit ég um leið til þeirra.
407
00:56:43,090 --> 00:56:45,047
Hvað heitirðu?
- Ég heiti Nux.
408
00:56:45,450 --> 00:56:47,726
Ég sting hana í hrygginn
og held henni á lífi.
409
00:56:47,970 --> 00:56:48,970
Nei.
410
00:56:49,210 --> 00:56:50,803
Skjóttu hana í höfuðið.
411
00:56:51,090 --> 00:56:53,764
Stöðvaðu Trukkinn
og færðu mér djásnin mín
412
00:56:54,170 --> 00:56:56,446
og þá mun ég persónulega
413
00:56:57,090 --> 00:56:58,160
bera þig að hliði
414
00:56:58,410 --> 00:56:59,639
Valhallar.
415
00:57:00,290 --> 00:57:01,406
Er mín beðið?
416
00:57:02,290 --> 00:57:03,724
Þú verður eilífur...
417
00:57:04,170 --> 00:57:06,241
glansandi og krómaður.
418
00:57:07,810 --> 00:57:08,960
Rictus.
419
00:57:09,730 --> 00:57:11,289
Hjálpaðu honum um borð.
420
00:57:13,490 --> 00:57:14,490
Tilbúinn?
421
00:57:14,730 --> 00:57:15,925
Hér ferðu.
422
00:57:27,810 --> 00:57:28,810
Meðalmennska.
423
00:57:59,370 --> 00:58:00,370
Völsi.
424
00:58:21,290 --> 00:58:22,290
Gætið ykkar.
425
00:58:25,090 --> 00:58:26,090
Angharad.
426
00:58:26,810 --> 00:58:27,810
Stökktu út.
427
00:58:49,290 --> 00:58:50,290
Nei.
428
00:58:50,610 --> 00:58:51,610
Angharad.
429
00:59:06,090 --> 00:59:08,321
Stoppaðu og snúðu
Trukknum við.
430
00:59:09,290 --> 00:59:10,770
Snúðu við og sæktu hana.
431
00:59:12,090 --> 00:59:13,090
Nei.
432
00:59:13,250 --> 00:59:14,764
Segðu honum
að snúa Trukknum við.
433
00:59:15,010 --> 00:59:16,046
Sástu þetta?
434
00:59:16,610 --> 00:59:18,522
Hún fór undir dekkin.
435
00:59:18,770 --> 00:59:20,124
Sástu það?
436
00:59:21,810 --> 00:59:23,529
Hún fór undir dekkin.
437
00:59:24,730 --> 00:59:25,880
Við höldum áfram.
438
00:59:26,130 --> 00:59:27,166
Nei.
- Við höldum áfram.
439
00:59:27,450 --> 00:59:28,890
Hann veit ekki
hvað hann er að segja.
440
00:59:30,330 --> 00:59:32,322
Sama hvað gerist
förum við á Grænuslóð.
441
00:59:32,570 --> 00:59:34,926
Heimskulega Grænaslóð.
Við vitum ekki hvar hún er.
442
00:59:47,570 --> 00:59:50,085
Ertu ómeiddur?
- Áfram. Áfram.
443
01:00:28,090 --> 01:00:29,285
Cheedo.
444
01:00:29,810 --> 01:00:31,210
Enga vitleysu, Cheedo.
445
01:00:31,450 --> 01:00:32,201
Bíddu.
446
01:00:32,450 --> 01:00:34,009
Hann fyrirgefur okkur.
Ég veit það.
447
01:00:34,250 --> 01:00:35,400
Við snúum aldrei til baka.
448
01:00:35,690 --> 01:00:37,329
Við vorum djásnin hans.
- Cheedo.
449
01:00:37,770 --> 01:00:40,490
Við nutum verndar hans
og lifðum í munaði.
450
01:00:40,730 --> 01:00:42,528
Hvað er að því?
- Við erum ekki hlutir.
451
01:00:43,730 --> 01:00:44,730
Nei.
452
01:00:45,890 --> 01:00:47,050
Cheedo, við erum ekki hlutir.
453
01:00:47,570 --> 01:00:48,570
Við erum ekki hlutir.
454
01:00:48,650 --> 01:00:51,563
Ég vil ekki heyra það aftur.
- Þetta voru hennar orð.
455
01:00:51,810 --> 01:00:52,960
Nú er hún dáin.
456
01:00:54,410 --> 01:00:55,610
Þú mátt örvænta og reyta hárið
457
01:00:55,770 --> 01:00:57,250
en þú ferð ekki til baka.
458
01:00:57,690 --> 01:00:59,488
Þú ferð ekki aftur til hans.
459
01:00:59,730 --> 01:01:00,730
Angharad.
460
01:01:00,890 --> 01:01:02,768
Komdu, komdu.
461
01:01:19,970 --> 01:01:21,120
Jæja.
462
01:01:22,850 --> 01:01:24,364
Hvar er þessi...
463
01:01:25,850 --> 01:01:27,489
Grænaslóð?
464
01:01:28,570 --> 01:01:30,721
Þetta er næturlangur akstur
í austurátt.
465
01:01:33,130 --> 01:01:34,484
Könnum birgðastöðuna.
466
01:01:34,730 --> 01:01:36,090
Parið saman byssurnar
og skotfærin.
467
01:01:41,130 --> 01:01:42,644
Ég fer niður
að sinna viðgerðum.
468
01:01:42,890 --> 01:01:44,324
Okkur vantar einhvern
að aftan.
469
01:01:44,570 --> 01:01:45,321
Ég skal fara.
470
01:01:45,570 --> 01:01:46,287
Nei.
471
01:01:46,530 --> 01:01:48,283
Ég vil að þið
haldið hópinn.
472
01:01:48,890 --> 01:01:50,119
Ég ræð við þetta.
473
01:02:23,250 --> 01:02:24,445
Hvað ert þú að gera hér?
474
01:02:25,770 --> 01:02:27,124
Hann sá þetta.
475
01:02:27,690 --> 01:02:29,124
Hann sá það allt saman.
476
01:02:30,530 --> 01:02:33,045
Blóðpokinn minn ók Trukknum
sem drap hana.
477
01:02:40,810 --> 01:02:42,005
Hættu þessu.
478
01:02:45,610 --> 01:02:46,680
Hættu.
479
01:02:56,810 --> 01:02:59,609
Hliðin stóðu mér opin
þrisvar sinnum.
480
01:02:59,890 --> 01:03:00,890
Hvaða hlið?
481
01:03:01,610 --> 01:03:03,408
Mín var beðið í Valhöll.
482
01:03:03,730 --> 01:03:05,244
Þeir kölluðu nafn mitt.
483
01:03:06,050 --> 01:03:09,760
Ég ætti að vera ódauðlegur
í McVeislu með helstu hetjunum.
484
01:03:13,170 --> 01:03:16,208
Það eru örlög þín
að fara aðra leið.
485
01:03:18,050 --> 01:03:20,724
Ég taldi mér vera þyrmt
fyrir eitthvað mikilfenglegt.
486
01:03:20,970 --> 01:03:24,407
Ég fékk að aka bifreið
í miðri eftirför.
487
01:03:25,250 --> 01:03:28,368
Eitt augnablik hættu Larry
og Barry að naga barkann í mér.
488
01:03:28,770 --> 01:03:30,443
Hverjir eru Larry og Barry?
489
01:03:31,290 --> 01:03:32,565
Félagar mínir.
490
01:03:33,090 --> 01:03:34,410
Larry og Barry.
491
01:03:36,450 --> 01:03:39,010
Ef þeir drepa mig ekki
sér nætursóttin um það.
492
01:04:03,530 --> 01:04:07,319
Við eigum fjögur skot í þá stóru
svo hún er næstum gagnslaus.
493
01:04:08,810 --> 01:04:09,880
En...
494
01:04:10,130 --> 01:04:14,124
við getum frussað 29 sinnum
úr þessum litla titti.
495
01:04:16,570 --> 01:04:18,687
Angharad kallaði þetta
alltaf Andfræ.
496
01:04:19,450 --> 01:04:21,840
Sáðu einu svona
og sjáðu eitthvað deyja.
497
01:05:57,130 --> 01:06:00,248
Við misstum 30.000 einingar
af eldsneyti,
498
01:06:00,490 --> 01:06:03,369
19 brúsa af nítrói,
tólf árásarhjól
499
01:06:04,450 --> 01:06:05,450
og sjö bifreiðar.
500
01:06:06,130 --> 01:06:07,246
Tjónið stigmagnast.
501
01:06:07,490 --> 01:06:08,606
Og núna, herra...
502
01:06:08,890 --> 01:06:11,803
hefurðu fest okkur í mýri.
503
01:06:12,330 --> 01:06:13,525
Heyrðu, Joe.
504
01:06:14,410 --> 01:06:15,526
Stjóri.
505
01:06:17,570 --> 01:06:19,766
Stúlkan þín
er í andarslitrunum.
506
01:06:20,410 --> 01:06:22,322
Hvað með barnið?
507
01:06:31,530 --> 01:06:33,044
Kemurðu, bróðir?
508
01:06:33,290 --> 01:06:34,360
Bíðið.
509
01:06:35,490 --> 01:06:37,209
Það er orðið
ansi hljótt þarna.
510
01:06:37,450 --> 01:06:38,600
Náðu því út.
511
01:06:38,890 --> 01:06:40,119
Náðu því út.
512
01:06:42,970 --> 01:06:45,087
Koma svo, ég var
kallaður til pyntingar.
513
01:06:45,850 --> 01:06:46,850
Þolinmóður.
514
01:06:48,650 --> 01:06:51,119
Þú mátt hanga hérna
með sorginni, pápi.
515
01:06:51,370 --> 01:06:54,568
Ég sæki þær fyrir þig.
- Varlega. Passaðu varninginn.
516
01:06:57,170 --> 01:06:59,446
Aðeins ein illileg kúla...
517
01:07:00,050 --> 01:07:01,723
handa Furiosu.
518
01:07:01,970 --> 01:07:02,970
Af stað.
519
01:07:10,450 --> 01:07:12,089
Synd og skömm.
520
01:07:13,170 --> 01:07:14,286
Komdu.
521
01:07:15,410 --> 01:07:16,410
Eftir annan mánuð
522
01:07:17,250 --> 01:07:19,082
hefði þetta orðið
almennilegur maður.
523
01:07:19,330 --> 01:07:20,650
Var þetta drengur?
524
01:07:20,930 --> 01:07:22,489
Ósvikinn Aðal-Alfadrengur.
525
01:07:25,690 --> 01:07:27,010
Heyrðu, Rictus.
526
01:07:28,330 --> 01:07:30,049
Þú misstir lítinn bróður.
527
01:07:32,490 --> 01:07:34,243
Hann var fullkominn
að öllu leyti.
528
01:07:37,050 --> 01:07:38,609
Ég átti lítinn bróður.
529
01:07:39,010 --> 01:07:40,967
Ég átti lítinn bróður.
530
01:07:41,210 --> 01:07:43,008
Hann var fullkominn.
531
01:07:43,250 --> 01:07:45,128
Fullkominn að öllu leyti.
532
01:08:15,890 --> 01:08:17,040
Koma svo.
533
01:08:26,370 --> 01:08:28,089
Ekki skjóta eiginkonurnar.
534
01:08:28,370 --> 01:08:29,440
Ég er bara að prófa.
535
01:08:40,770 --> 01:08:42,363
Hann vill hjálpa okkur.
536
01:08:42,610 --> 01:08:43,610
Hver?
537
01:08:43,650 --> 01:08:45,004
Stríðsguttinn.
538
01:08:45,250 --> 01:08:46,650
Hvaðan kom hann?
539
01:08:46,930 --> 01:08:48,490
Köstuðum við honum ekki út úr Trukknum?
540
01:08:52,770 --> 01:08:53,770
Það er fast land
541
01:08:54,010 --> 01:08:55,888
handan dæmisins.
- Hann á við tréð.
542
01:08:56,210 --> 01:08:57,803
Já, tréð.
543
01:08:59,290 --> 01:09:00,041
Ég sé um hann.
544
01:09:00,290 --> 01:09:03,806
Sér einhver annar skæra ljósið
og skothríðina sem nálgast?
545
01:09:04,450 --> 01:09:05,167
Út með þig.
546
01:09:05,450 --> 01:09:06,690
Ég get þetta. Ég kann á vélina.
547
01:09:06,810 --> 01:09:08,403
Hann er Smurapi.
548
01:09:13,970 --> 01:09:14,970
Tvö skot eftir.
549
01:09:21,370 --> 01:09:22,486
Miðaðu á hann.
550
01:09:40,130 --> 01:09:41,723
Ekki anda.
551
01:09:45,690 --> 01:09:46,248
Heyrðu.
552
01:09:46,530 --> 01:09:47,850
Heyrðu.
553
01:09:48,090 --> 01:09:49,090
Stríðsgutti.
554
01:09:49,370 --> 01:09:51,930
Ég tengi vinduna
við trjádæmið.
555
01:09:52,890 --> 01:09:54,006
Taktu þetta.
556
01:09:54,290 --> 01:09:55,963
Tökum vélarhlífarnar.
557
01:09:57,250 --> 01:09:58,250
Þú ekur Trukknum.
558
01:09:58,450 --> 01:10:00,282
Sýnið mér blys.
- Ég er með blys.
559
01:10:01,090 --> 01:10:03,446
Komdu nær.
- Það er beint fyrir framan þig.
560
01:10:15,810 --> 01:10:17,483
Áfram, áfram.
561
01:10:23,890 --> 01:10:25,085
Blóðpoki.
562
01:10:31,570 --> 01:10:33,926
Ég er vogarskál réttvísinnar.
563
01:10:34,290 --> 01:10:36,759
Kórstjóri dauðans.
564
01:10:41,330 --> 01:10:42,889
Syngdu, Koch bróðir.
565
01:10:45,850 --> 01:10:49,400
Syngið, bræður mínir.
566
01:10:50,530 --> 01:10:52,010
Vita þeir ekki
að þeir skjóta á okkur?
567
01:11:06,610 --> 01:11:07,805
Byssubrjálæði.
568
01:12:18,090 --> 01:12:20,366
Aldrei bjóst ég við því að gera
nokkuð svona geggjað.
569
01:12:20,930 --> 01:12:22,364
Hvernig eru vélarnar?
570
01:12:23,050 --> 01:12:24,450
Sjóðheitar og sárþyrstar.
571
01:12:29,330 --> 01:12:33,324
Farið með Stríðstrukkinn
hálfan kílómetra lengra.
572
01:12:34,530 --> 01:12:37,443
Hvað ef þú ert ekki kominn
þegar vélarnar kólna?
573
01:12:39,610 --> 01:12:41,203
Þá haldið þið áfram.
574
01:12:50,610 --> 01:12:52,647
Hvað ætlar hann að gera?
575
01:12:53,730 --> 01:12:55,289
Svara í sömu mynt.
576
01:12:58,650 --> 01:12:59,879
Drífum okkur.
577
01:14:19,650 --> 01:14:20,970
Ertu meiddur?
578
01:14:22,490 --> 01:14:23,719
Þér blæðir.
579
01:14:24,410 --> 01:14:25,924
Þetta er ekki blóð úr honum.
580
01:14:27,730 --> 01:14:29,084
Hvað er þetta?
581
01:14:30,010 --> 01:14:31,160
Þetta er Móðurmjólk.
582
01:15:13,730 --> 01:15:14,730
Þetta er allt í lagi.
583
01:15:14,970 --> 01:15:16,006
Sofðu bara.
584
01:15:17,210 --> 01:15:18,724
Reyndu að hvíla þig.
585
01:15:29,210 --> 01:15:31,770
Hvernig veistu
að þessi staður er til?
586
01:15:34,450 --> 01:15:35,930
Ég fæddist þarna.
587
01:15:38,250 --> 01:15:39,320
Því fórstu?
588
01:15:39,730 --> 01:15:40,925
Ég fór ekki.
589
01:15:42,490 --> 01:15:44,402
Ég var tekin
þegar ég var barn.
590
01:15:46,170 --> 01:15:47,286
Mér var rænt.
591
01:15:53,330 --> 01:15:55,049
Hefurðu gert þetta áður?
592
01:15:55,730 --> 01:15:57,084
Margoft.
593
01:15:58,090 --> 01:16:00,366
En nú keyri ég Stríðstrukk
594
01:16:01,970 --> 01:16:04,121
svo þetta er besta tækifærið
sem mér gefst.
595
01:16:05,210 --> 01:16:06,405
Hvað með þær?
596
01:16:08,330 --> 01:16:09,923
Þær leita að von.
597
01:16:10,970 --> 01:16:12,370
Hverju leitar þú að?
598
01:16:17,810 --> 01:16:19,130
Endurlausn.
599
01:17:02,570 --> 01:17:05,005
Hvað er þetta?
600
01:17:17,610 --> 01:17:19,727
Ég man eftir einhverju svona.
601
01:17:31,970 --> 01:17:33,529
Hjálpið mér.
602
01:17:36,530 --> 01:17:38,203
Hjálpið mér.
603
01:17:41,690 --> 01:17:43,010
Hjálp, gerið það.
604
01:17:43,250 --> 01:17:44,479
Gerið það.
605
01:17:45,210 --> 01:17:46,326
Þetta er beita.
606
01:17:47,770 --> 01:17:49,170
Bíðið í bílnum.
607
01:17:54,410 --> 01:17:57,289
Flýttu þér.
Áður en þeir koma aftur.
608
01:17:58,730 --> 01:17:59,730
Ég tilheyri
609
01:17:59,810 --> 01:18:01,039
Vuvalini.
610
01:18:02,010 --> 01:18:03,808
Dóttir hinna mörgu mæðra.
611
01:18:05,370 --> 01:18:08,602
Vígslumóðir mín
hét K.T. Concannon.
612
01:18:09,770 --> 01:18:12,444
Ég er dóttir Mary Jabassa.
613
01:18:13,650 --> 01:18:16,484
Ættbálkur minn
hét Reifahundur.
614
01:19:03,690 --> 01:19:05,010
Þetta er ég.
615
01:19:13,050 --> 01:19:14,803
Það er eitthvað í augunum.
616
01:19:15,330 --> 01:19:17,401
Kannski er hún
dóttir Jabassa.
617
01:19:22,490 --> 01:19:23,490
Þetta er Furiosa okkar.
618
01:19:26,970 --> 01:19:28,324
Hvað er langt síðan?
619
01:19:29,970 --> 01:19:31,370
Sjö þúsund dagar.
620
01:19:31,970 --> 01:19:34,041
Auk þeirra sem ég hef gleymt.
621
01:19:35,490 --> 01:19:36,526
Furiosa.
622
01:19:37,930 --> 01:19:39,603
Hvað kom fyrir móður þína?
623
01:19:41,050 --> 01:19:42,404
Hún lést.
624
01:19:43,250 --> 01:19:44,889
Á þriðja degi.
625
01:19:52,090 --> 01:19:53,160
Hvaðan kemurðu?
626
01:19:53,530 --> 01:19:57,240
Að vestan. Frá Borgarvirkinu
handan fjallanna.
627
01:20:01,530 --> 01:20:02,168
Hverjir eru
628
01:20:02,410 --> 01:20:03,605
karlmennirnir?
629
01:20:03,850 --> 01:20:05,170
Þeir eru áreiðanlegir.
630
01:20:05,610 --> 01:20:07,249
Þeir hjálpuðu okkur hingað.
631
01:20:19,130 --> 01:20:21,361
Hvar fannstu slíkar verur?
632
01:20:23,930 --> 01:20:25,250
Svo mjúk.
633
01:20:25,930 --> 01:20:28,240
Þessi er ennþá
með allar tennurnar.
634
01:20:36,450 --> 01:20:38,567
Ég hlakka til
að sýna þeim þetta.
635
01:20:39,210 --> 01:20:40,326
Sýna þeim?
636
01:20:41,490 --> 01:20:42,765
Sýna þeim hvað?
637
01:20:43,010 --> 01:20:44,239
Heimilið okkar.
638
01:20:48,250 --> 01:20:49,764
Grænuslóð.
639
01:20:50,010 --> 01:20:52,127
Ef þú komst að vestan
640
01:20:53,170 --> 01:20:54,729
hefurðu ekið í gegn.
641
01:20:56,050 --> 01:20:57,530
Krákurnar.
642
01:20:57,810 --> 01:21:00,325
Skuggalegi staðurinn
með öllum krákunum.
643
01:21:01,410 --> 01:21:02,730
Jarðvegurinn.
- Við urðum að fara.
644
01:21:02,970 --> 01:21:04,768
Ekkert vatn.
- Vatnið var ógeð.
645
01:21:05,010 --> 01:21:06,649
Það var eitrað og súrt.
646
01:21:06,890 --> 01:21:08,290
Svo komu krákurnar.
647
01:21:08,530 --> 01:21:10,283
Við gátum ekki ræktað neitt.
648
01:21:10,530 --> 01:21:11,850
Hvar eru hinar?
649
01:21:12,130 --> 01:21:13,130
Hvaða hinar?
650
01:21:13,330 --> 01:21:14,480
Hinar mörgu mæður.
651
01:21:14,730 --> 01:21:16,244
Við erum einar eftir.
652
01:22:17,170 --> 01:22:18,286
Sjáið.
653
01:22:21,010 --> 01:22:23,286
Þetta kallast gervihnöttur.
654
01:22:24,010 --> 01:22:26,286
Fröken Giddy
sagði okkur frá þeim.
655
01:22:26,850 --> 01:22:29,684
Þeir sendu skilaboð
á milli staða á jörðinni.
656
01:22:30,490 --> 01:22:32,049
Sjónvarpsþætti.
657
01:22:32,290 --> 01:22:34,566
Allir í gamla heiminum
horfðu á þættina.
658
01:22:36,930 --> 01:22:37,930
Ætli það sé ennþá
659
01:22:38,010 --> 01:22:39,285
einhver þarna úti?
660
01:22:40,490 --> 01:22:42,049
Að senda út þætti?
661
01:22:42,330 --> 01:22:43,650
Hver veit?
662
01:22:44,810 --> 01:22:47,041
Þetta eru Þagnarslétturnar.
663
01:22:49,690 --> 01:22:51,727
Vertu kyrr þarna, litli Joe.
664
01:22:51,970 --> 01:22:54,087
Það er ekkert að sækja hingað út.
665
01:22:54,330 --> 01:22:55,923
Áttu von á barni?
666
01:22:57,010 --> 01:22:58,490
Stríðsherra yngri.
667
01:22:58,730 --> 01:22:59,959
Hann verður svo ljótur.
668
01:23:00,610 --> 01:23:02,010
Þetta gæti verið stúlka.
669
01:23:03,890 --> 01:23:05,483
Drepurðu með þessu?
670
01:23:05,770 --> 01:23:07,807
Ég hef drepið alla
sem ég hef hitt hérna.
671
01:23:08,050 --> 01:23:10,406
Ég skýt alla í höfuðið.
Beint í mænukylfuna.
672
01:23:10,650 --> 01:23:12,607
Ég hélt að þið væruð
yfir slíkt hafnar.
673
01:23:17,250 --> 01:23:18,400
Komdu hingað.
674
01:23:26,130 --> 01:23:27,130
Sjáðu þetta.
675
01:23:28,130 --> 01:23:29,359
Fræ.
676
01:23:30,370 --> 01:23:31,850
Þetta er allt að heiman.
677
01:23:32,090 --> 01:23:34,241
Erfðagripir. Allt ósvikið.
678
01:23:34,930 --> 01:23:36,762
Ég sái einu fræi
við hvert tækifæri.
679
01:23:37,010 --> 01:23:38,010
Hvar?
680
01:23:38,370 --> 01:23:41,283
Ekkert hefur skotið rótum
því jarðvegurinn er of súr.
681
01:23:41,650 --> 01:23:43,403
Svo margar ólíkar tegundir.
682
01:23:43,690 --> 01:23:45,727
Tré, blóm og ávextir.
683
01:23:46,690 --> 01:23:48,807
Í gamla daga
áttu allir nóg af þessu.
684
01:23:49,530 --> 01:23:51,726
Þá var algjör óþarfi
að drepa aðra.
685
01:24:07,370 --> 01:24:08,370
Má ég eiga við þig orð?
686
01:24:28,450 --> 01:24:30,362
Ég ræddi við alla hina.
687
01:24:37,170 --> 01:24:40,402
Við fáum aldrei betra tækifæri
til að komast yfir saltsléttuna.
688
01:24:42,570 --> 01:24:46,564
Ef við skiljum Trukkinn eftir
og fyllum hjólin af eldsneyti
689
01:24:46,850 --> 01:24:49,319
getum við keyrt
í 160 daga eða svo.
690
01:24:52,050 --> 01:24:54,007
Þú færð eitt hjólanna.
691
01:24:55,130 --> 01:24:56,359
Fullhlaðið.
692
01:24:59,530 --> 01:25:01,681
Þér er velkomið
að fylgja okkur.
693
01:25:05,690 --> 01:25:07,647
Ég fer mínar eigin leiðir.
694
01:25:14,330 --> 01:25:16,401
Það eru mistök að vona.
695
01:25:23,290 --> 01:25:25,964
Ef þú getur ekki lagfært
það sem bilar...
696
01:25:28,530 --> 01:25:30,123
þá missirðu vitið.
697
01:25:46,290 --> 01:25:47,929
Hvar ertu, Max?
698
01:25:49,970 --> 01:25:51,290
Hvar ertu?
699
01:25:52,890 --> 01:25:54,927
Hjálpaðu okkur.
Þú lofaðir að hjálpa.
700
01:26:05,370 --> 01:26:07,601
Drífum okkur, pabbi.
701
01:26:39,570 --> 01:26:40,640
Allt í lagi.
702
01:26:41,970 --> 01:26:44,166
Þetta er leiðin heim.
703
01:26:47,650 --> 01:26:48,686
Förum við aftur til baka?
704
01:26:50,970 --> 01:26:52,723
Til baka?
- Já.
705
01:26:53,010 --> 01:26:54,729
Ég hélt að þú værir
ekki klikkaður lengur.
706
01:26:54,970 --> 01:26:56,165
Hvað eru þau að segja?
707
01:26:56,410 --> 01:26:58,641
Hann vill fara aftur
til baka.
708
01:26:58,890 --> 01:27:00,040
Í Borgarvirkið.
709
01:27:00,810 --> 01:27:02,449
Hvað má finna í Borgarvirkinu?
710
01:27:03,210 --> 01:27:04,405
Græna jörð.
711
01:27:04,690 --> 01:27:06,010
Og vatn.
712
01:27:07,250 --> 01:27:11,130
Þar er fáránlega mikið vatn
og mikil uppskera.
713
01:27:11,410 --> 01:27:13,561
Allt sem þarf
ef þið eruð ekki lofthræddar.
714
01:27:13,810 --> 01:27:15,164
Hvaðan kemur vatnið?
715
01:27:15,450 --> 01:27:19,080
Hann dælir því upp úr jörðu,
kallar Aqua-Kóla og eignar sér það.
716
01:27:19,370 --> 01:27:21,601
Þar sem hann á vatnið
á hann okkur öll.
717
01:27:21,850 --> 01:27:23,045
Ég hata hann nú þegar.
718
01:27:23,290 --> 01:27:25,646
Það tekur hálfan mánuð
að fara með fram Fjallaveggnum.
719
01:27:25,890 --> 01:27:26,890
Nei.
720
01:27:27,090 --> 01:27:29,764
Ég legg til að við förum
sömu leið til baka.
721
01:27:31,330 --> 01:27:32,923
Í gegnum gljúfrið.
722
01:27:33,970 --> 01:27:37,850
Við vitum að það er opið.
Hann kom öllum hernum í gegn.
723
01:27:38,330 --> 01:27:41,721
Keyrum Stríðstrukkinn
í gegnum miðjan hópinn.
724
01:27:41,970 --> 01:27:42,970
Við losum tankinn
725
01:27:43,210 --> 01:27:44,439
við skarðið.
726
01:27:44,850 --> 01:27:46,330
Lokum því á eftir okkur.
727
01:27:50,570 --> 01:27:53,085
Hvernig eigum við
að hertaka Borgarvirkið?
728
01:27:53,650 --> 01:27:55,448
Ef við erum enn á lífi?
729
01:27:55,690 --> 01:27:58,285
Ef við lokum skarðinu
verður það auðvelt.
730
01:27:58,530 --> 01:28:02,285
Þarna eru aðeins Stríðshvolpar
og fárveikir Stríðsguttar.
731
01:28:02,970 --> 01:28:04,723
Nux kemur með okkur.
732
01:28:05,410 --> 01:28:06,605
Hann er Stríðsgutti.
733
01:28:06,850 --> 01:28:09,490
Hann færir stolinn varning heim
eins og honum var ætlað.
734
01:28:12,930 --> 01:28:14,080
Já.
735
01:28:15,050 --> 01:28:16,609
Þetta líkist vonarglætu.
736
01:28:17,850 --> 01:28:19,364
Mér líst vel á planið.
737
01:28:19,970 --> 01:28:20,970
Þetta verður nýtt upphaf.
738
01:28:21,650 --> 01:28:23,289
Eins og í gamla daga.
739
01:28:24,890 --> 01:28:26,085
Sjáðu til.
740
01:28:26,810 --> 01:28:28,529
Þetta verður erfiður dagur.
741
01:28:28,970 --> 01:28:32,042
En ég ábyrgist að ef þið keyrið
í 160 daga í þessa átt
742
01:28:34,410 --> 01:28:36,447
finnið þið ekkert nema salt.
743
01:28:38,890 --> 01:28:41,769
Ef við förum til baka
gætum við hugsanlega...
744
01:28:43,290 --> 01:28:44,519
í sameiningu...
745
01:28:46,130 --> 01:28:48,201
fundið einhvers konar
endurlausn.
746
01:29:18,970 --> 01:29:20,370
Stríðstrukkur.
747
01:29:20,650 --> 01:29:22,562
Þetta er Stríðstrukkurinn.
748
01:29:32,570 --> 01:29:33,765
Þetta eru þau.
749
01:29:34,050 --> 01:29:35,279
Því snúa þau við?
750
01:29:35,730 --> 01:29:37,403
Ætla þau að gefast upp?
751
01:29:38,130 --> 01:29:39,610
Þau halda í átt að gljúfrinu.
752
01:29:41,490 --> 01:29:44,449
Þau fara aftur
að Borgarvirkinu.
753
01:29:44,730 --> 01:29:46,369
Þau vita að það er óvarið.
754
01:29:46,650 --> 01:29:47,720
Andskotinn.
755
01:29:49,090 --> 01:29:50,206
Allir klárir.
756
01:30:24,130 --> 01:30:25,610
Hvað ertu að gera?
- Biðja.
757
01:30:25,890 --> 01:30:26,890
Til hvers?
758
01:30:27,090 --> 01:30:28,524
Hvers sem hlustar.
759
01:30:52,850 --> 01:30:53,886
Nú byrjar ballið.
760
01:30:56,570 --> 01:30:57,799
Ég á þennan.
761
01:31:02,210 --> 01:31:04,167
Hann reynir að komast fram úr
og sprengja dekkin.
762
01:31:11,450 --> 01:31:12,486
Ekki skemma vélina.
763
01:31:13,050 --> 01:31:14,050
Ég ýti við henni.
764
01:31:14,290 --> 01:31:15,360
Bara örlítið.
765
01:31:28,370 --> 01:31:31,329
Óþverrinn þinn.
Þú sveikst hann.
766
01:31:55,330 --> 01:31:56,330
Farðu.
767
01:32:22,530 --> 01:32:23,530
Ég hægi á mér.
768
01:32:24,250 --> 01:32:26,640
Vél eitt er farin
og tvö er að gefa sig.
769
01:32:26,930 --> 01:32:27,930
Einmitt.
770
01:32:28,410 --> 01:32:29,410
Ertu með svarta fingur?
771
01:32:30,890 --> 01:32:32,119
Vél númer eitt, strax.
772
01:32:32,370 --> 01:32:33,724
Þú og ég, fimmta hjólið.
773
01:32:34,130 --> 01:32:35,246
Við losum tankinn.
774
01:32:47,890 --> 01:32:48,890
Einn maður, ein kúla.
775
01:33:06,810 --> 01:33:08,403
Ég sé ekki neitt.
- Maadi.
776
01:33:08,650 --> 01:33:09,845
Ég sé ekki.
777
01:33:49,250 --> 01:33:50,250
Heyrðu.
778
01:33:50,450 --> 01:33:51,964
Skutlar og plógar.
779
01:33:52,370 --> 01:33:53,565
Þeir draga úr hraðanum.
780
01:34:04,850 --> 01:34:07,046
Skildu eftir þrjá skrúfbolta.
781
01:35:25,610 --> 01:35:26,610
Þú þarna.
782
01:35:42,250 --> 01:35:43,525
Ertu ómeidd?
783
01:35:46,250 --> 01:35:47,843
Ég held að hún sé særð.
784
01:36:11,730 --> 01:36:12,730
Heyrðu.
785
01:36:38,890 --> 01:36:39,890
Nei.
786
01:36:43,850 --> 01:36:44,850
Nei.
787
01:36:49,650 --> 01:36:50,970
Heyrðu.
788
01:36:51,530 --> 01:36:52,530
Þraukaðu.
789
01:36:52,770 --> 01:36:54,523
Þraukaðu.
- Þraukaðu.
790
01:36:54,770 --> 01:36:56,124
Heyrðu.
- Ertu þarna?
791
01:36:58,010 --> 01:36:59,130
Kláraðu þetta.
Ég sé um hana.
792
01:38:29,850 --> 01:38:30,850
Valhöll.
793
01:39:11,570 --> 01:39:12,570
Vél eitt er í lagi.
794
01:39:13,530 --> 01:39:14,680
Í bili.
795
01:40:02,930 --> 01:40:04,330
Hún er særð.
Hún er
796
01:40:04,570 --> 01:40:05,606
mjög illa særð.
797
01:41:36,010 --> 01:41:37,010
Heyrirðu þetta?
798
01:41:37,690 --> 01:41:39,249
Við fáum að sjá
tvær V8 í loftinu.
799
01:41:40,810 --> 01:41:42,529
Þú verður að aka.
800
01:41:44,730 --> 01:41:46,403
Ég losa okkur við hann.
801
01:42:53,410 --> 01:42:54,730
Rictus.
802
01:42:55,810 --> 01:42:56,810
Taktu á móti mér.
803
01:43:10,210 --> 01:43:10,961
Cheedo.
804
01:43:11,210 --> 01:43:12,769
Hvað ertu að gera?
- Dugleg stelpa.
805
01:43:17,090 --> 01:43:18,240
Komdu hingað.
806
01:43:23,650 --> 01:43:24,650
Stóri strákur.
807
01:43:30,770 --> 01:43:32,602
Hérna, hérna.
808
01:44:26,530 --> 01:44:27,680
Manstu eftir mér?
809
01:44:49,050 --> 01:44:50,086
Hann er dauður.
810
01:44:50,930 --> 01:44:52,080
Hann er dauður.
811
01:45:11,090 --> 01:45:14,049
Þegar þú ert komin yfir festi
ég bensíngjöfina og elti þig.
812
01:45:14,850 --> 01:45:15,886
Flýtið ykkur.
813
01:45:16,970 --> 01:45:19,530
Fljót, við erum næstum
komin að skarðinu.
814
01:46:07,170 --> 01:46:08,729
Vitnaðu um mig.
815
01:46:15,210 --> 01:46:16,210
Rictus.
816
01:47:11,810 --> 01:47:13,403
Því gefur hún frá sér
þetta hljóð?
817
01:47:13,690 --> 01:47:15,363
Hún sýgur loft
inn í brjóstholið.
818
01:47:16,250 --> 01:47:17,809
Lungun falla saman...
819
01:47:18,050 --> 01:47:19,848
einn andardrátt í einu.
820
01:47:25,610 --> 01:47:26,760
Ég veit.
821
01:47:29,730 --> 01:47:31,210
Mér þykir fyrir þessu.
822
01:47:33,930 --> 01:47:35,205
Ég veit. Ég veit.
823
01:47:36,450 --> 01:47:37,770
Haltu þessu þarna.
824
01:47:38,650 --> 01:47:39,720
Allt í lagi.
825
01:47:40,290 --> 01:47:43,124
Haltu þessu þarna.
Þrýstu þessu inn.
826
01:47:44,490 --> 01:47:45,162
Heyrðu.
827
01:47:45,410 --> 01:47:46,526
Heim.
828
01:47:53,850 --> 01:47:55,170
Heim.
829
01:48:01,610 --> 01:48:03,647
Nei, nei, nei, nei.
- Hún er blóðlaus.
830
01:48:03,890 --> 01:48:05,165
Hún missti allt blóðið.
- Nú...
831
01:48:06,770 --> 01:48:07,840
Haltu á þessu.
832
01:48:08,690 --> 01:48:09,690
Við þurfum að nota þetta.
833
01:48:10,610 --> 01:48:11,760
Nál.
834
01:48:12,770 --> 01:48:13,770
Koma svo.
835
01:48:15,090 --> 01:48:16,090
Taktu þetta.
836
01:48:18,890 --> 01:48:19,890
Haldið henni vakandi.
837
01:48:20,610 --> 01:48:21,885
Furiosa.
838
01:48:25,530 --> 01:48:27,726
Þetta rennur ekki nógu vel.
839
01:48:28,370 --> 01:48:29,565
Þarna kom það.
840
01:48:30,450 --> 01:48:32,362
Haldið þessu uppi.
841
01:48:33,970 --> 01:48:35,120
Allt í lagi.
842
01:48:35,490 --> 01:48:36,490
Fyrirgefðu.
843
01:48:38,610 --> 01:48:41,045
Þarna kemur þetta.
Allt í lagi.
844
01:48:53,570 --> 01:48:54,765
Max.
845
01:48:56,130 --> 01:48:57,610
Ég heiti Max.
846
01:49:06,370 --> 01:49:07,963
Það er nafnið mitt.
847
01:49:49,850 --> 01:49:50,850
Stans.
848
01:49:56,370 --> 01:49:57,486
Sýndu þig.
849
01:50:16,650 --> 01:50:17,925
Hann er með eitthvað.
850
01:50:25,210 --> 01:50:26,210
Þetta er Immortan Joe.
851
01:50:26,930 --> 01:50:28,330
Immortan Joe er dauður.
852
01:50:55,530 --> 01:50:56,759
Furiosa.
853
01:50:57,050 --> 01:50:58,245
Furiosa.
854
01:50:58,490 --> 01:50:59,560
Furiosa.
855
01:50:59,810 --> 01:51:00,926
Furiosa.
856
01:51:01,890 --> 01:51:03,119
Furiosa.
857
01:51:03,490 --> 01:51:04,890
Hún er komin aftur.
858
01:51:05,170 --> 01:51:07,730
Hleypið þeim upp.
Hleypið þeim upp.
859
01:51:08,010 --> 01:51:09,444
Hleypið þeim upp.
860
01:51:09,690 --> 01:51:11,841
Hleypið þeim upp.
Hleypið þeim upp.
861
01:51:15,170 --> 01:51:16,170
Gerum það.
862
01:51:16,410 --> 01:51:17,924
Hleypum þeim upp.
863
01:53:06,490 --> 01:53:09,050
"Hvert er ferð okkar heitið?
864
01:53:10,210 --> 01:53:14,204
Okkar sem ráfa um Auðnina
í leit að betra sjálfi okkar?"
865
01:53:14,450 --> 01:53:18,444
Fyrsti sögumaðurinn
866
01:57:30,610 --> 01:57:33,330
Til minningar um
JACO ESPACH
867
02:00:18,170 --> 02:00:20,162
[Icelandic]