1 00:00:43,120 --> 00:00:45,953 Allir fylgjast með. Gervihnattamyndavélar stilltar. 2 00:00:46,440 --> 00:00:47,794 Markið nálgast. 3 00:00:48,200 --> 00:00:49,599 Áætluð koma, fimm mínútur. 4 00:00:49,960 --> 00:00:52,918 Leyfi veitt. Þið hafið grænt ljós. 5 00:00:53,120 --> 00:00:55,919 Náið Heinrich-bræðrunum, 6 00:00:56,320 --> 00:00:58,311 takið búnaðinn og munið, 7 00:00:59,120 --> 00:01:01,794 þetta er leynilegt verkefni. 8 00:01:09,400 --> 00:01:10,913 Aðgerð í sjónmáli. 9 00:01:11,080 --> 00:01:12,434 Sælir. Ég heiti Xenia. 10 00:01:12,920 --> 00:01:15,036 Ég er Tuck. -F.D.R. 11 00:01:15,320 --> 00:01:18,199 Eruð þið í Hong Kong, vegan viðskipta eða ánægju? 12 00:01:18,440 --> 00:01:19,475 Ánægju. - Viðskipta. 13 00:01:19,680 --> 00:01:21,956 Sitt lítið af hvoru. -Hvers konar viðskipti? 14 00:01:22,200 --> 00:01:25,716 Ég er skipstjóri á stóru skemmtiferðaskipi. 15 00:01:25,960 --> 00:01:28,873 Litli vinur minn hér er magnaður sölumaður á ferðaskrifstofu. 16 00:01:29,840 --> 00:01:31,877 Bið leyfis til að koma um borð, skipstjóri. 17 00:01:33,160 --> 00:01:36,391 Hafið okkur afsakaða, við þurfum að vinna. 18 00:01:36,640 --> 00:01:38,631 Nei. -Jú, víst. 19 00:01:42,840 --> 00:01:44,160 Víst. 20 00:01:55,000 --> 00:01:56,149 Fallegt föt. 21 00:01:56,920 --> 00:01:59,355 Það besta frá Savile Row. 22 00:02:15,160 --> 00:02:18,039 Ég sé að þú komst með litla bróður til að passa þig. 23 00:02:19,120 --> 00:02:20,349 Hvað sagðirðu? 24 00:02:23,200 --> 00:02:24,270 Komdu, Jonas. 25 00:02:26,680 --> 00:02:28,512 Skothríð. Menn féllu. 26 00:02:34,840 --> 00:02:36,319 Nú byrjar það. 27 00:03:01,360 --> 00:03:02,919 Mig vantar skothylki! 28 00:03:40,600 --> 00:03:41,635 Skjóttu hann. 29 00:04:06,120 --> 00:04:07,155 Tuck! 30 00:04:17,880 --> 00:04:18,995 Jonas! 31 00:05:03,080 --> 00:05:04,878 Heinrich verður ekki kátur. 32 00:05:05,240 --> 00:05:07,993 Það er meiri ástæða til að hafa áhyggjur af stjóranum. -Örugglega. 33 00:05:08,200 --> 00:05:10,191 Heldurðu að stelpurnar séu hér enn? 34 00:06:11,720 --> 00:06:13,119 Neytendaprófun hf. 35 00:06:14,880 --> 00:06:17,759 Coretex-pannan er lítið skemmd, bara dálítil ofhitnun. 36 00:06:18,160 --> 00:06:22,631 En Tempolite-pannan er mikið skemmd, hún ryðgar við 300 gráður. 37 00:06:22,960 --> 00:06:25,315 Það þýðir að við mælum með Coretex. 38 00:06:25,800 --> 00:06:28,633 Þarna sérðu, Em. Bestu vörurnar vinna alltaf. 39 00:06:29,960 --> 00:06:30,950 Lauren? 40 00:06:31,320 --> 00:06:35,279 Gæti ég fengið að fara fyrr vegna helgarfrísins? 41 00:06:35,480 --> 00:06:37,790 Jerry bauð mér á lamadýrabú. 42 00:06:38,160 --> 00:06:42,472 Auðvitað. Það er frí. Og helgi. 43 00:06:43,560 --> 00:06:44,994 Þú ættir að gera það. 44 00:06:46,200 --> 00:06:47,474 Skemmtu þér vel. -Sömuleiðis. 45 00:06:47,800 --> 00:06:49,120 Það geri ég. 46 00:06:53,000 --> 00:06:54,752 Skrifstofa CIA 47 00:06:55,080 --> 00:06:57,117 Tuck! FDR! 48 00:07:01,520 --> 00:07:03,113 Sex menn í líkhúsinu. 49 00:07:03,360 --> 00:07:04,998 Lík á miðri götunni. 50 00:07:05,320 --> 00:07:08,676 En það verður að segjast okkur tókst... 51 00:07:08,960 --> 00:07:11,952 Þegiðu. -Ég þegi núna. 52 00:07:13,480 --> 00:07:18,031 Það voru skýr fyrirmæli um að Heinrich-verkið skyldi vera... 53 00:07:18,680 --> 00:07:21,354 leynilegt. Það er ykkur snillingunum að þakka 54 00:07:21,640 --> 00:07:24,996 að Heinrich mun leita hefnda vegna dauða bróður síns. 55 00:07:25,240 --> 00:07:26,514 Þið eruð í banni. 56 00:07:27,880 --> 00:07:29,029 Í banni? 57 00:07:48,760 --> 00:07:50,034 Sæl, Lauren. 58 00:07:51,400 --> 00:07:53,391 Halló, Steve. 59 00:07:54,760 --> 00:07:56,558 Þetta er Steve. 60 00:07:58,280 --> 00:08:01,272 Fyrirgefðu. Lauren, þetta er Kelly. 61 00:08:02,520 --> 00:08:04,796 En gaman að hitta þig. -Sömuleiðis. 62 00:08:05,400 --> 00:08:07,914 Rosalegur steinn! 63 00:08:08,160 --> 00:08:09,798 Já, hún er unnustan mín. 64 00:08:10,560 --> 00:08:13,916 Eruð þið trúlofuð? Ætlið þið að gifta ykkur? 65 00:08:14,720 --> 00:08:17,394 Allt gekk nákvæmlega eins og það átti að gera. 66 00:08:21,280 --> 00:08:22,600 Flott. 67 00:08:23,440 --> 00:08:24,919 Vitið þið hvað... 68 00:08:25,280 --> 00:08:30,070 ég þarf að fara því ég ætla að hitta kærastann minn, Ken. 69 00:08:30,560 --> 00:08:32,233 Hann er skurðlæknir. 70 00:08:34,080 --> 00:08:37,789 Frábært. Til hamingju með hringinn og líf ykkar 71 00:08:38,120 --> 00:08:41,112 og hjólin ykkar og allt. 72 00:08:42,800 --> 00:08:44,120 Friður. 73 00:08:46,600 --> 00:08:49,956 Ég sagði, friður. Ég gæti dáið. 74 00:08:54,120 --> 00:08:56,111 Sushi fyrir einn! 75 00:08:59,200 --> 00:09:00,395 Sæll, Ken. 76 00:09:02,120 --> 00:09:04,270 Þetta venjulega? -Já. 77 00:09:07,240 --> 00:09:10,119 Erfiður dagur? -Ég ætla ekki að segja þér það. 78 00:09:15,800 --> 00:09:17,359 Þetta er nú fyndið. 79 00:09:19,960 --> 00:09:21,314 Sprenghlægilegt. 80 00:09:21,480 --> 00:09:24,359 Er þetta ekki sæti kærastans þíns, heitir hann ekki Ken? 81 00:09:24,600 --> 00:09:25,749 JÚ. 82 00:09:25,960 --> 00:09:27,997 Nei! Sushi fyrir einn! 83 00:09:28,320 --> 00:09:30,630 Alltaf fyrir einn. 84 00:09:32,880 --> 00:09:35,998 Ég hef aldrei skammast mín jafnmikið. 85 00:09:36,280 --> 00:09:38,954 Þú verður aða finna betri afsökun. 86 00:09:39,160 --> 00:09:42,915 Eins og: „Ég á líka kærasta en hann er í limaminnkun núna 87 00:09:43,160 --> 00:09:46,835 því limurinn er svo stór að það er sárt þegar hann ýtir á blöðruna í mér. 88 00:09:47,000 --> 00:09:51,597 Ég get ekki hugsað þegar ég sé hann. Og ég sem yfirgaf allt fyrir hann. 89 00:09:51,920 --> 00:09:54,833 Mér leið eins og bjána. Ég fór frá vinum og fjölskyldu... 90 00:09:55,080 --> 00:09:56,832 Ekki segja þetta. Ég er fegin að þú fluttir hingað. 91 00:09:57,000 --> 00:10:00,197 Það er gaman hjá okkur. -Ég hélt að hann væri sá rétti. 92 00:10:00,440 --> 00:10:03,193 Ég líka, en veistu hvers konar manngerð hann er? 93 00:10:03,440 --> 00:10:06,831 Sú manngerð sem endar með stelpu sem vill fara í bólið eftir sushi-mat. 94 00:10:07,120 --> 00:10:10,511 Sushi er gott. Hún virtist indæl. Hún var mjög falleg. 95 00:10:11,000 --> 00:10:14,880 Mér er skítsama um hana. Mér er ekki sama um ástalíf þitt. 96 00:10:15,040 --> 00:10:16,792 Ég fer á stefnumót og hitti stráka. 97 00:10:17,040 --> 00:10:20,317 Láttu ekki svona. Þú tekur það ekki alvarlega. 98 00:10:20,520 --> 00:10:23,956 Ekki nota þetta. Það myndar húð. Þetta er betra. 99 00:10:24,200 --> 00:10:26,271 Ég vildi að þú hagaðir þér svona við karlmenn. 100 00:10:26,440 --> 00:10:29,478 Þú getur valið þvottaefni en ekki karlmenn. 101 00:10:29,680 --> 00:10:32,991 Þetta er vinnan, það er auðvelt. Ég hef línurit, tölur. 102 00:10:33,280 --> 00:10:36,477 Reyndu þá stefnumót á netinu. Þar eru línurit. -Ekki aftur. 103 00:10:36,720 --> 00:10:38,233 Hvað er að því? 104 00:10:38,560 --> 00:10:41,951 Horfirðu á Dateline? Veistu hve margir öfuguggar eru á sveimi? 105 00:10:42,240 --> 00:10:44,880 Ég gæti endað í húðsekk eða í skottinu á bíl. 106 00:10:45,160 --> 00:10:48,516 Nú ýkirðu. Það hendir svona eina stelpu af 20. 107 00:10:48,800 --> 00:10:53,078 Þú endar ekki í bílskotti. Ef þú ert heppin endar maður í skottinu þínu. 108 00:10:53,320 --> 00:10:55,311 Þetta er skottið þitt. -Hættu. 109 00:10:55,560 --> 00:10:57,836 Þú þarft að fara aftur út á lífið. 110 00:10:58,080 --> 00:11:00,913 Auðvitað gætirðu lent á röngum manni 111 00:11:01,080 --> 00:11:04,596 en þú gætir hitt þann rétta. Er það ekki þess virði? 112 00:11:04,840 --> 00:11:06,990 Hvað er það versta sem gæti gerst? 113 00:11:07,320 --> 00:11:09,834 Húðsekkur. Það er slæmt. 114 00:11:15,240 --> 00:11:17,277 Takk fyrir að bjóða mér til ömmu þinnar. 115 00:11:17,600 --> 00:11:20,069 Þú ert besti vinur minn. Við erum eins og fjölskylda. 116 00:11:20,280 --> 00:11:21,600 Drottinn minn. 117 00:11:21,880 --> 00:11:23,917 Þetta er glútensnauftt. Smakkaðu það. 118 00:11:24,200 --> 00:11:27,511 Af hverju sitjið þið einir hér? 119 00:11:27,760 --> 00:11:30,593 Þú gefur mér engin ömmubörn svona. 120 00:11:30,840 --> 00:11:34,879 Þetta er fjölskylduboð. Varla viltu að ég búi til ömmubörn hér. 121 00:11:35,120 --> 00:11:39,114 Ég er búinn að gefa þér ömmubarn. 122 00:11:39,360 --> 00:11:42,034 Það telst ekki með af því þú klúðraðir því. 123 00:11:44,000 --> 00:11:45,354 Komdu, Lil. 124 00:11:47,280 --> 00:11:49,556 Sýnum strákunum hvernig á að gera þetta. 125 00:11:50,360 --> 00:11:52,192 Sko bara? 126 00:11:55,120 --> 00:11:57,031 Það er hálfógeðslegt að sjá þau kyssast. 127 00:12:02,320 --> 00:12:04,231 Þessi strákur er svo frábær! 128 00:12:06,560 --> 00:12:07,755 Hvað ertu að hugsa? 129 00:12:08,240 --> 00:12:11,551 Herra Djúpt-hugsi. Viltu ræða málið? 130 00:12:12,320 --> 00:12:15,790 Er svona lagað ekki yndislegt? -Hvað? 131 00:12:16,080 --> 00:12:18,720 Hvernig þau horfast í augu. 132 00:12:19,000 --> 00:12:21,150 Það gerir örugglega fjarsýnin. 133 00:12:22,320 --> 00:12:25,073 Varstu ekki að spyrja alvöru spurningar? 134 00:12:25,480 --> 00:12:27,232 Viltu fá alvöru svar? 135 00:12:27,480 --> 00:12:29,596 Á ég að láta frá mér kökuna? -Já, takk. 136 00:12:29,800 --> 00:12:32,918 Þakka þér fyrir. -Kakan er frá. Segðu mér það. 137 00:12:33,160 --> 00:12:35,037 Í alvöru, karlmannatal. -Gott. 138 00:12:35,320 --> 00:12:36,310 Maður við mann. 139 00:12:37,360 --> 00:12:40,671 Ég treysti þér. Þú myndir gera hvað sem er fyrir mig og ég fyrir þig. 140 00:12:40,840 --> 00:12:43,798 Þú tækir við byssukúlu fyrir mig og ég fyrir þig. 141 00:12:44,320 --> 00:12:45,799 Geturðu ímyndað þér... 142 00:12:46,440 --> 00:12:47,669 allt það... 143 00:12:49,080 --> 00:12:52,675 Geturðu ímyndað þér hvernig væri að deila slíku... 144 00:12:53,680 --> 00:12:55,193 með konu? 145 00:12:55,840 --> 00:12:56,955 Nei. 146 00:12:59,560 --> 00:13:00,595 Þakka þér fyrir. 147 00:13:19,080 --> 00:13:21,196 Joe, Steven, þið eruð næstir. 148 00:13:22,680 --> 00:13:25,354 Joe. Gangi þér vel. -Af stað í stríð! 149 00:13:25,960 --> 00:13:27,997 Svona já, flott bragð. 150 00:13:28,400 --> 00:13:29,674 Gott. Alveg að honum. 151 00:13:30,520 --> 00:13:32,670 Hann liggur! Lemja hann og berja! 152 00:13:33,040 --> 00:13:34,713 Lemja og berja! 153 00:13:35,160 --> 00:13:37,720 Haltu áfram! Hnefann á hann! 154 00:13:38,040 --> 00:13:40,873 Hann býður þér bakið! Hálstak aftan frá! 155 00:13:41,240 --> 00:13:42,560 Ég gef hann! 156 00:13:42,720 --> 00:13:46,236 Hann fellur! Hann tapar! 157 00:13:46,600 --> 00:13:48,398 Svona á að gera það! 158 00:13:50,400 --> 00:13:52,038 Gott. Meiddirðu þig nokkuð? 159 00:13:54,760 --> 00:13:56,398 Af hverju komstu um miðjan dag? 160 00:13:56,760 --> 00:14:00,435 Ég fékk frí og langaði að vera með félaga mínum. 161 00:14:01,000 --> 00:14:04,436 Ég skíttapaði. -Það eru skiptar skoðanir á því. 162 00:14:04,640 --> 00:14:08,554 Hvað veist þú um bardaga? Þú vinnur á ferðaskrifstofu. 163 00:14:08,880 --> 00:14:11,872 Nóg til að vita að sá sem hikar... 164 00:14:16,600 --> 00:14:18,273 Sárt? 165 00:14:18,600 --> 00:14:22,116 Það er bara veikleiki að yfirgefa líkamann. 166 00:14:36,280 --> 00:14:37,475 Halló, strákar! 167 00:14:39,280 --> 00:14:40,475 Sæll, vinur. 168 00:14:42,120 --> 00:14:43,952 Sæll, Tuck. -Blessuð. 169 00:14:44,320 --> 00:14:47,870 Ég vissi ekki að þú værir í bænum. -Ég fékk frí og kom að hitta Joe. 170 00:14:48,120 --> 00:14:52,478 Þú ert eini ferðaskrifstofufulltrúinn sem ferðast vegna vinnunnar. 171 00:14:53,960 --> 00:14:56,998 Svo mér datt í huga að kannski... 172 00:14:58,000 --> 00:15:00,799 þú og ég og Joe, við gætum öll 173 00:15:01,080 --> 00:15:04,311 farið og fengið okkur að bita eins og fjölskylda. 174 00:15:04,560 --> 00:15:07,234 Borðað saman. Ég held að það væri gott. 175 00:15:07,480 --> 00:15:08,595 Ég á stefnumót í kvöld. 176 00:15:09,400 --> 00:15:11,391 Kannski seinna. 177 00:15:11,840 --> 00:15:14,400 Auðvitað. Fínt. Það er gott. 178 00:15:16,840 --> 00:15:18,114 Bless, Joe. 179 00:15:26,080 --> 00:15:27,354 Trúið þið þessu? 180 00:15:27,640 --> 00:15:30,678 Þetta er alveg stórkostlegt. 181 00:15:31,000 --> 00:15:35,836 Glæsilegur endir á fyrri hálfleik. 182 00:15:36,720 --> 00:15:38,711 Viltu finna einhvern og hefja nýtt líf? 183 00:15:39,000 --> 00:15:42,834 Viltu frekar vera með sálufélaganum en Í vinnunni? 184 00:15:43,200 --> 00:15:46,033 Á Fate.net eru yfir sex milljónir einstaklinga í makaleit. 185 00:15:46,200 --> 00:15:48,874 Fate.net hjálpar þér að finna þessa sérstöku manneskju. 186 00:15:49,040 --> 00:15:51,634 Finndu sálufélaga þinn með einum smelli. 187 00:15:51,960 --> 00:15:54,349 Uss, ég er að horfa. 188 00:15:54,640 --> 00:15:56,631 Opnaðu dyrnar að nýju ástalífi. 189 00:15:56,840 --> 00:15:58,831 Engar einmanalegar nætur framar. 190 00:15:59,120 --> 00:16:01,270 Engir tómlegir morgnar. 191 00:16:01,880 --> 00:16:04,554 Gefðu þér gjöf ástarinnar. Þú átt það skilið. 192 00:16:05,000 --> 00:16:08,356 Það er Fate.net. Hefurðu nokkru að tapa? 193 00:16:10,160 --> 00:16:12,037 Þetta er svo dapurlegt. 194 00:16:16,640 --> 00:16:19,393 Góðan dag, Ella. -Góðan dag. 195 00:16:21,720 --> 00:16:22,755 Halló. 196 00:16:23,080 --> 00:16:25,390 Þú ert glæsileg, stjóri. -Hvað? 197 00:16:28,560 --> 00:16:30,631 Sæll, Paul. -Hvað? Ekkert. 198 00:16:33,480 --> 00:16:36,154 Góðan dag, Hudson. -Allt í góðu, stelpa. 199 00:16:36,400 --> 00:16:37,754 Já, allt í góðu. 200 00:16:38,240 --> 00:16:40,311 Emily, hvað er í góðu? 201 00:16:40,600 --> 00:16:44,434 Hamingjan góða. Gáðu á skjáborðið þitt. 202 00:16:48,600 --> 00:16:50,910 KOMA SVO, STRÁKAR! 203 00:16:51,440 --> 00:16:52,919 Fjandans. 204 00:16:56,080 --> 00:16:57,718 Forvitin um bæði kyn? Syndi nakin? 205 00:16:58,000 --> 00:17:00,276 Hjólaskautar? Er þetta árið 1994? 206 00:17:00,520 --> 00:17:04,036 Þú ert svo sæt í þessum stuttbuxum og menn verða hrifnir af því sem sést. 207 00:17:04,280 --> 00:17:07,113 Ég drep þig. -Því ekki að segja, takk? 208 00:17:07,360 --> 00:17:10,955 Fólkið á skrifstofunni heldur að ég þrífi í klúrum hjúkrunarbúningi. 209 00:17:11,200 --> 00:17:16,036 Við höfðum til breiðs hóps. Við vitum ekki hvers konar menn þú vilt. 210 00:17:16,240 --> 00:17:20,120 Hér stend ég á höndum á bjórtunnu í leit að alvarlegu sambandi. 211 00:17:20,360 --> 00:17:24,354 Það þýðir að þú ert liðug. Menn vilja vita hvað þú ert fim. 212 00:17:24,640 --> 00:17:26,711 Nei, þetta er mjólkin hennar mömmu. 213 00:17:26,920 --> 00:17:29,116 Losaðu mig úr þessu. Hvernig hætti ég við? 214 00:17:29,480 --> 00:17:31,710 Þú getur það ekki. Þetta er á mínum vegum. 215 00:17:32,280 --> 00:17:34,794 Bíddu við. Hver er þetta? 216 00:17:36,440 --> 00:17:38,431 Hann er sætur. 217 00:17:38,800 --> 00:17:43,749 Seturðu persónulegar upplýsingar á almenna netsíðu? -Já. 218 00:17:44,080 --> 00:17:46,151 Ertu brjálaður? -Nei. 219 00:17:46,480 --> 00:17:48,790 Hvert býðurðu henni? -Ekki láta svona. 220 00:17:49,080 --> 00:17:51,390 Á Blarney Stone. -Glymskrattinn er góður. 221 00:17:51,640 --> 00:17:53,392 Þú ert svo væminn. 222 00:17:53,720 --> 00:17:57,679 Þú ferð á stefnumót og ég kem með. -Þú kemur ekki. 223 00:17:58,000 --> 00:18:00,674 Ég er hræddur um þig. Þú hefur ekki gert þetta lengi. 224 00:18:00,920 --> 00:18:03,912 Stelpan gæti verið brjáluð á ýmsan hátt. 225 00:18:04,160 --> 00:18:08,279 Helmingur þeirra mígur standandi og hinn helmingurinn er eftirlýstur. 226 00:18:08,600 --> 00:18:09,635 Þetta er stefnumót. 227 00:18:09,800 --> 00:18:13,794 Ég er laus í kvöld. Ég kem með kíki og handáburð, 228 00:18:14,080 --> 00:18:16,594 held mig í hæfilegri fjarlægð. Ljúft. 229 00:18:16,840 --> 00:18:19,753 Þú fylgist ekki með stefnumótinu. -Ég skal hjálpa þér. 230 00:18:20,080 --> 00:18:21,195 Ég þarf næði. 231 00:18:21,440 --> 00:18:24,592 Ég verð viðbúinn á myndbandaleigunni á horninu. 232 00:18:24,840 --> 00:18:28,834 Ein hringing: Það þarf að sækja þig. Tvær: Það á að þrífa. Þrjár: Ég fer heim. 233 00:18:29,840 --> 00:18:32,878 Í 200 metra fjarlægð. -Samþykkt. 234 00:18:39,840 --> 00:18:41,990 Ert þú Tuck? 235 00:18:44,720 --> 00:18:46,313 Ég er Lauren. 236 00:18:46,720 --> 00:18:49,553 Hjálpi mér. Sæl. -Gaman að kynnast þér. 237 00:18:50,720 --> 00:18:52,119 Þér líka. 238 00:18:53,120 --> 00:18:56,112 Gjörðu svo vel. 239 00:19:00,480 --> 00:19:01,709 Þú ert svo falleg. 240 00:19:02,040 --> 00:19:04,316 Gætirðu sagt það oftar? Röddin er ótrúleg. 241 00:19:06,800 --> 00:19:10,316 Ég verð að biðjast afsökunar á furðulegu persónuupplýsingunum. 242 00:19:10,640 --> 00:19:12,358 Trish vinkona mín... 243 00:19:12,640 --> 00:19:15,837 Enga vitleysu. Allir þurfa vin sem er furðufugl. 244 00:19:16,000 --> 00:19:17,479 Ég verð að drepa hana. 245 00:19:17,840 --> 00:19:20,195 Ég gæti hjálpað með það. 246 00:19:20,680 --> 00:19:22,034 Ég er að grínast. -Ég líka. 247 00:19:22,240 --> 00:19:26,711 Ástin er það eina sem getur bjargað þessari vesalings veru. 248 00:19:26,960 --> 00:19:30,078 Og ég ætla að sannfæra hann um að hann sé elskaður 249 00:19:30,360 --> 00:19:33,398 jafnvel þótt það kosti mitt eigið líf. 250 00:19:33,600 --> 00:19:38,071 Sama hvað þú heyrir þarna inni, sama hve mjög ég bið þig... 251 00:19:48,080 --> 00:19:49,400 Gott hjá þér, félagi. 252 00:19:49,720 --> 00:19:52,599 Segðu mér eitthvað sem kom ekki fram í persónuupplýsingunum. 253 00:19:53,960 --> 00:19:54,995 Ég á son. 254 00:19:55,240 --> 00:19:57,550 Er það? -Hann heitir Joe. 255 00:19:57,920 --> 00:20:01,550 Hann er sjö ára og alveg yndislegur. 256 00:20:01,920 --> 00:20:02,955 En mamma hans? 257 00:20:03,920 --> 00:20:05,194 Það gekk ekki. 258 00:20:06,920 --> 00:20:07,955 Hvað með þig? 259 00:20:09,080 --> 00:20:12,072 Engin börn svo ég viti til, engar fyrrverandi eiginkonur. 260 00:20:13,520 --> 00:20:16,512 Ég hef mikilvæga spurningu. -Láttu hana koma. 261 00:20:16,760 --> 00:20:19,434 Hefurðu verið eða ætlarðu að verða raðmorðingi? 262 00:20:20,320 --> 00:20:22,436 Maður má ekki útiloka neitt. 263 00:20:23,520 --> 00:20:25,591 En, nei. -Gott svar. 264 00:20:27,800 --> 00:20:30,030 Hefurðu aldrei drepið neinn með berum höndum? 265 00:20:31,040 --> 00:20:32,439 Ekki í þessari viku. 266 00:20:33,120 --> 00:20:35,509 Frábært. -Þú ert ótrúleg. 267 00:20:35,760 --> 00:20:37,273 Þú ert ekki heldur sem verstur. 268 00:20:38,560 --> 00:20:42,952 Ég ætla að leigja mynd, fara í kalda sturtu... 269 00:20:43,160 --> 00:20:44,150 Ég líka. 270 00:20:44,320 --> 00:20:47,312 ...og bíða eftir að þú hringir næstu... -Fimm mínúturnar? 271 00:20:49,560 --> 00:20:51,119 Hér byrjaði það allt. 272 00:20:51,320 --> 00:20:53,834 Ég stóð þarna við skrifborðið. 273 00:20:54,120 --> 00:20:57,954 Nei, þú sast í stólnum. Skyndilega gekkstu til mín. 274 00:20:58,160 --> 00:21:01,676 Afar hægt. Ég gat talið hvert skref. 275 00:21:01,960 --> 00:21:06,557 Og ég hugsaði: „Hvað er að? Getur hann ekki gengið hraðar?“ 276 00:21:09,320 --> 00:21:11,152 Fyrirgefðu. -Fyrirgefðu. Taktu hann. 277 00:21:11,360 --> 00:21:13,636 Nei, það er allt í lagi. Taktu hann bara. -Ertu viss? 278 00:21:13,800 --> 00:21:17,191 Þú verður ekki hrifin. Maður sér fyrir óvænta endirinn. 279 00:21:17,520 --> 00:21:19,033 Hvernig veistu hvað ég vil sjá? 280 00:21:19,680 --> 00:21:21,990 Ég þekki bíómyndir. Og konur. 281 00:21:22,680 --> 00:21:23,670 Virkilega? 282 00:21:27,840 --> 00:21:29,672 Segðu mér þá hvað ég vil sjá. 283 00:21:32,680 --> 00:21:33,954 The Lady Vanishes. 284 00:21:34,320 --> 00:21:37,711 Af hverju? -Hitchcock klikkar aldrei. 285 00:21:38,480 --> 00:21:41,199 Hún er fyndin, sorgleg, rómantísk. Þetta er spennumynd. 286 00:21:41,400 --> 00:21:42,834 Hún er sígild en ekki leiðinleg. 287 00:21:43,000 --> 00:21:45,389 Hún er dálítið óljós svo ef þú hefur ekki séð hana 288 00:21:45,560 --> 00:21:48,393 verðurðu mér þakklát. Ef þú hefur ekki séð hana 289 00:21:49,520 --> 00:21:50,954 veistu hvað þetta er gott val. 290 00:21:52,120 --> 00:21:55,829 Ég hef séð hana og þetta er mjög vel valið. 291 00:21:56,120 --> 00:21:59,351 Hún er samt ekki eins góð og Rebecca, Notorious, Vertigo 292 00:21:59,600 --> 00:22:03,309 eða aðrar af myndum hans frá árunum 1960-1972. 293 00:22:03,600 --> 00:22:07,116 Þetta er eiginlega annars flokks titill. 294 00:22:07,480 --> 00:22:10,518 Annars flokks... Gleymdu þessari mynd. 295 00:22:10,760 --> 00:22:13,912 Ég sé að þú hefur augun opin. Þessi í erlendu deildinni. 296 00:22:14,200 --> 00:22:15,554 Of mikill kvíði. 297 00:22:15,760 --> 00:22:18,559 Þessi í peysusettinu að velja teiknimynd? 298 00:22:18,760 --> 00:22:20,910 Hún finnur nöfn á börnin ykkar fyrir morgunmat. 299 00:22:21,120 --> 00:22:23,760 Vandinn er að þú sleppur ekki hreinlega frá neinni hér. 300 00:22:24,000 --> 00:22:28,756 Ég skil. Stelpa að leigja mynd á greinilega ekki stefnumót. 301 00:22:29,040 --> 00:22:30,713 Við erum auðvelt skotmark. 302 00:22:30,920 --> 00:22:34,436 Og þú virðist hafa áhuga á sólarhringsleigu, ef þú skilur. 303 00:22:34,680 --> 00:22:37,069 En ef þú vissir nokkuð um konur 304 00:22:37,280 --> 00:22:40,955 eða mig, vissirðu að ég er fær um að velja sjálf myndir. 305 00:22:41,240 --> 00:22:43,914 Takk samt. Góða veiði. 306 00:22:51,160 --> 00:22:53,595 Viltu að ég hakki inn í gagnagrunn á myndbandaleigu? 307 00:22:53,920 --> 00:22:55,240 Fyrir Heinrich-málið. 308 00:22:55,440 --> 00:22:56,794 Leit í gagnagrunni. 309 00:22:59,720 --> 00:23:01,438 Haltu áfram. 310 00:23:01,960 --> 00:23:02,950 Stans. Til baka. 311 00:23:04,240 --> 00:23:05,310 Þetta er hún. 312 00:23:07,480 --> 00:23:10,279 Hvernig tengist þessi stúlka Heinrich? 313 00:23:10,480 --> 00:23:12,437 Það er G-4 leyndarmál. 314 00:23:13,440 --> 00:23:17,399 Sæl. Ég heiti Lauren Scott. Takk fyrir að koma hingað. 315 00:23:17,680 --> 00:23:19,318 Góðan dag, Lauren. 316 00:23:19,760 --> 00:23:23,196 Við ætlum að tala um grill. Má ég heyra álit? 317 00:23:23,400 --> 00:23:25,118 Mér líst vel á steikarteininn. 318 00:23:25,400 --> 00:23:26,959 Frábært. Það hjálpar. 319 00:23:27,200 --> 00:23:32,115 Mér fannst það ekki hitna hratt. Eins og mótorinn væri í ólagi, 320 00:23:32,320 --> 00:23:33,719 neistinn kviknaði ekki. 321 00:23:33,960 --> 00:23:36,270 Það er ekkert að neistanum. 322 00:23:36,480 --> 00:23:40,519 Sumir halda að grill fari að loga við minnstu snertingu. 323 00:23:40,800 --> 00:23:42,438 Þannig virkar það ekki. 324 00:23:43,440 --> 00:23:45,272 Hefur nokkur nytsamlegt álit. 325 00:23:45,840 --> 00:23:47,831 Mér fannst erfitt að eiga við lokið. 326 00:23:48,360 --> 00:23:50,749 Lokið. Rosalega erfitt. 327 00:23:51,120 --> 00:23:54,829 Mér fannst það allt svo stíft, spennt, ekki alveg... 328 00:23:55,240 --> 00:23:57,629 notendavænt. -Það veltur á notandanum. 329 00:23:59,120 --> 00:24:02,112 Ég hef reyndar mikla reynslu af grillum. 330 00:24:02,360 --> 00:24:07,070 Ég er eins konar grillmeistari. -Þetta er mjög vandað grill. 331 00:24:07,320 --> 00:24:09,152 Kannski hefurðu ekki fengist við svona grill. 332 00:24:09,440 --> 00:24:12,671 Kannski er svona grill svo hrætt við að brenna sig 333 00:24:12,880 --> 00:24:16,236 að það mallar bara og hitnar aldrei alveg. 334 00:24:16,480 --> 00:24:17,595 Ekki snerta grillið mitt. 335 00:24:17,760 --> 00:24:20,718 Ég held að þetta grill réði ekki við mann eins og mig. -Víst. 336 00:24:20,960 --> 00:24:22,030 Jæja? -Léttilega. 337 00:24:22,320 --> 00:24:24,152 Sannaðu það. Klukkan átta annað kvöld á Barcelona. 338 00:24:24,320 --> 00:24:25,390 Ég held ekki. 339 00:24:26,120 --> 00:24:29,033 Ég gæti víst talað aðeins lengur um grill. 340 00:24:29,360 --> 00:24:31,670 Kol eða gas, hvað finnst þér? 341 00:24:31,880 --> 00:24:34,269 Ferðu ef ég segi, já? Þetta er vinnan mín. 342 00:24:34,560 --> 00:24:36,392 Klukkan átta annað kvöld. -Allt í lagi. 343 00:24:37,200 --> 00:24:39,635 Allt í lagi. 344 00:24:43,520 --> 00:24:45,193 Þú ilmar vel. 345 00:24:56,560 --> 00:24:58,676 Hvað ertu að gera í tölvunni? Klám? 346 00:24:58,880 --> 00:25:00,553 Myndir af stelpunni minni. 347 00:25:00,800 --> 00:25:02,711 Ég er að grennslast fyrir um mína. 348 00:25:02,920 --> 00:25:06,436 Ég veit ekki hvort það er óhugnanlegt eða rómantískt. -Það er rómantískt. 349 00:25:06,840 --> 00:25:08,592 Viltu sjá hana? -Já. Viltu sjá hana? 350 00:25:09,600 --> 00:25:11,557 Þín hefur örugglega þreifara og gólar á tunglið. 351 00:25:11,720 --> 00:25:13,313 Já, en þeir fara henni vel. 352 00:25:14,320 --> 00:25:15,754 Hún er 10. -Sýndu hana á þremur. 353 00:25:15,920 --> 00:25:18,912 Einn, tveir, þrír og sýna? -Ég skal telja. 354 00:25:19,240 --> 00:25:20,275 Einn. 355 00:25:21,080 --> 00:25:22,115 Tveir. 356 00:25:22,280 --> 00:25:23,509 Þrír! 357 00:25:27,920 --> 00:25:29,877 Þetta er... -Lauren Scott. 358 00:25:30,120 --> 00:25:33,750 Er hún stelpan á myndabandaleigunni? 359 00:25:33,960 --> 00:25:36,793 Sem er á horninu hjá barnum. 360 00:25:40,920 --> 00:25:42,593 Ég vissi það ekki. -Auðvitað ekki. 361 00:25:42,840 --> 00:25:45,070 Hvernig gastu vitað það? 362 00:25:45,320 --> 00:25:48,472 Sagðist hún vilja fara á stefnumót með þér? 363 00:25:48,800 --> 00:25:52,236 Ég skal auðvelda málið. Ég vík. Þú verður með henni. 364 00:25:52,480 --> 00:25:55,950 Bíddu. Sagðist hún vilja fara út með þér? -Það skiptir engu. 365 00:25:56,480 --> 00:25:59,916 Þú ert besti vinur minn. Þú verður með henni. 366 00:26:00,760 --> 00:26:03,274 Svo væri ekki sanngjarnt að ég væri inni í myndinni. 367 00:26:03,440 --> 00:26:05,158 Hvað þýðir það? 368 00:26:06,760 --> 00:26:07,795 Hvað þýðir það? 369 00:26:08,240 --> 00:26:12,996 Þú ferð ekki jafnmikið út á lífið. Og þetta er eins og annað, 370 00:26:14,000 --> 00:26:15,354 æfingin skapar... 371 00:26:15,760 --> 00:26:18,434 Meistarann? Ertu meistari? 372 00:26:18,800 --> 00:26:20,837 Ekki meistari, en ansi nálægt því 373 00:26:22,680 --> 00:26:23,750 að vera meistari. 374 00:26:23,960 --> 00:26:25,439 Trúirðu því? 375 00:26:25,680 --> 00:26:28,798 Þú þarft ekki að víkja mín vegna. -Er það ekki? 376 00:26:29,000 --> 00:26:30,991 Ég óttast ekki að hún falli fyrir þér. 377 00:26:32,240 --> 00:26:35,631 En fallegt af þér. Takk. -Ekkert að þakka. 378 00:26:36,280 --> 00:26:40,319 Gerðu bara hvað sem það er þú gerir. 379 00:26:41,320 --> 00:26:42,674 Látum hana ráða. 380 00:26:49,520 --> 00:26:51,670 En setjum nokkrar reglur. 381 00:26:51,960 --> 00:26:52,995 Endilega. 382 00:26:53,160 --> 00:26:55,356 Fyrsta: Ekki segja henni að við þekkjumst. 383 00:26:55,680 --> 00:26:57,717 Önnur: Þvælumst ekki fyrir hvorum öðrum. 384 00:26:57,960 --> 00:27:00,474 Þriðja: Engar bólfarir. 385 00:27:00,800 --> 00:27:03,189 Það er víst langt síðan þú hefur farið á stefnumót. 386 00:27:04,040 --> 00:27:07,556 Og ef þetta fer að hafa áhrif á vináttuna... -Sem gerist ekki. 387 00:27:07,840 --> 00:27:08,875 ...sem gerist ekki. 388 00:27:10,120 --> 00:27:11,474 Þá hættum við strax. 389 00:27:11,720 --> 00:27:14,030 Samþykkt. -Við gerum þá með okkur... 390 00:27:14,280 --> 00:27:16,920 Samkomulag. -Samkomulag. 391 00:27:17,160 --> 00:27:18,559 Megi betri maðurinn sigra. 392 00:27:18,840 --> 00:27:21,719 Sá betri fyrir hana. Fyrir hana. 393 00:27:22,040 --> 00:27:24,793 Fyrir dömuna. -Betri maðurinn fyrir hana. 394 00:27:25,800 --> 00:27:27,074 Skrifstofa CIA 395 00:27:41,920 --> 00:27:43,911 Afsakið. Mér brá. 396 00:27:44,160 --> 00:27:46,674 Mér skilst að þú sért bestur á Savile Row. 397 00:27:46,920 --> 00:27:48,194 Við gerum okkar besta. 398 00:27:48,560 --> 00:27:51,916 Þá vil ég fá saumuð föt úr þessu efni. 399 00:27:52,720 --> 00:27:56,429 Suður-Amerískt lamadýr. Sérlega vel valið. 400 00:27:56,840 --> 00:28:00,151 Ég vil að fötin mín séu einstök. 401 00:28:00,440 --> 00:28:03,432 Ég vil ekki rekast á mann í sams konar fötum. 402 00:28:03,680 --> 00:28:07,514 Eðlilega. Ég hef aðeins saumað ein föt úr þessu efni í sama lit. 403 00:28:07,760 --> 00:28:10,593 Það var fyrir herramann sem býr afar langt í burtu. 404 00:28:10,840 --> 00:28:12,194 Hve langt í burtu? 405 00:28:12,400 --> 00:28:15,518 Í Los Angeles. Áttu erindi þangað í bráð? 406 00:28:16,600 --> 00:28:18,273 Nú á ég erindi þangað. 407 00:28:22,440 --> 00:28:26,274 Ég er ekki við. Lestu inn skilaboð og ég svara seinna. 408 00:28:27,800 --> 00:28:29,074 Tuck-Tuck. 409 00:28:29,440 --> 00:28:31,477 Hvar ertu? Klukkan er fimm. 410 00:28:31,800 --> 00:28:36,431 Chips maraþonið er að byrja. Ég á nýja kjuða fyrir Rokkband. Hringdu. 411 00:28:39,120 --> 00:28:41,236 Ég dýrka þessa staði. -Ég hélt það. 412 00:28:41,480 --> 00:28:44,040 Við förum ekki fyrr en við eyðum öllum spilapeningunum. 413 00:28:44,240 --> 00:28:46,038 Ég er ekki við. 414 00:28:46,320 --> 00:28:49,153 Lestu inn skilaboð og ég svara seinna. 415 00:28:49,400 --> 00:28:50,879 Hvar ertu, maður? 416 00:28:57,560 --> 00:28:59,551 Klukkan er svona... 417 00:28:59,840 --> 00:29:01,478 17.43. 418 00:29:02,000 --> 00:29:05,994 Eins og þú vilt, maður, ég er bara að slæpast, 419 00:29:06,280 --> 00:29:10,319 horfa á þáttinn. Kannski hefurðu slökkt á símanum. 420 00:29:10,600 --> 00:29:15,310 Gáðu hvort... Auðvitað geturðu ekki gáð að því. Hringdu. 421 00:29:16,520 --> 00:29:18,511 Lofthokki-svindlið mikla. 422 00:29:18,840 --> 00:29:21,309 Ég er alltaf til í að kenna það. 423 00:29:22,520 --> 00:29:23,590 En bara þér. 424 00:29:30,640 --> 00:29:32,472 Ég ætla að sýna þér dálítið. 425 00:29:32,800 --> 00:29:34,837 ...Og ég svara seinna. 426 00:29:35,200 --> 00:29:39,353 Ég er dálítið áhyggjufullur. 427 00:29:39,840 --> 00:29:44,869 Þú hefur ekki svarað mér lengi, í heilan klukkutíma. 428 00:29:45,160 --> 00:29:48,198 Hringdu bara ef það er allt í lagi. 429 00:29:48,520 --> 00:29:53,356 Ég er búinn að segja þetta oft. Hringdu í mig. 430 00:29:54,320 --> 00:29:55,674 Hvert erum við að fara? 431 00:29:55,960 --> 00:29:57,678 Það eru ljón hérna inni. -Nei. 432 00:29:58,040 --> 00:30:00,554 Jú. -Er þér alvara? 433 00:30:01,840 --> 00:30:03,558 Opnaðu augun. 434 00:30:06,880 --> 00:30:08,871 Þetta er svo fallegt. 435 00:30:09,880 --> 00:30:10,870 Komdu. 436 00:30:11,800 --> 00:30:13,234 Förum við þarna upp? 437 00:30:15,400 --> 00:30:17,232 Grípurðu mig ekki? -JÚ. 438 00:30:17,560 --> 00:30:18,914 Lofarðu því? -Auðvitað. 439 00:30:20,320 --> 00:30:21,355 Einn! 440 00:30:24,560 --> 00:30:25,675 Tveir! 441 00:30:27,240 --> 00:30:28,389 Þrír! 442 00:30:31,120 --> 00:30:32,474 Þarna já. 443 00:30:33,760 --> 00:30:34,830 Almáttugur. 444 00:30:38,600 --> 00:30:39,635 Gott! 445 00:30:52,280 --> 00:30:54,920 Hvað var þetta? -Fyrirgefðu. Ég missti takið. 446 00:30:55,280 --> 00:30:57,078 Þú gerðir þetta viljandi. 447 00:30:57,960 --> 00:30:59,598 Kannski. 448 00:31:00,280 --> 00:31:03,750 Ég held það. -Stundum er fallið það besta. 449 00:31:30,400 --> 00:31:33,392 Þetta er ég. Geturðu talað? -Já. Hvað segirðu? 450 00:31:33,640 --> 00:31:36,393 Mér finnst óbægilegt að fara út með tveimur samtímis. 451 00:31:36,600 --> 00:31:38,477 Hvað? Ekki hafa samviskubit. 452 00:31:38,720 --> 00:31:41,712 Þetta er gott. Þú verður að fara út og lifa lífinu 453 00:31:41,960 --> 00:31:43,633 fyrir konur eins og mig sem geta það ekki. 454 00:31:43,800 --> 00:31:48,476 Sem sofa hjá þeim sama öll miðvikudags- kvöld og borða flögur á meðan. 455 00:31:49,000 --> 00:31:51,276 Það er rosalegt. -Já, það er rosalegt. 456 00:31:51,840 --> 00:31:52,989 Fyrir konur alls staðar. 457 00:31:53,240 --> 00:31:56,437 Það var lagið! Bob er svo graður. Ég verð að hætta. 458 00:31:58,320 --> 00:32:01,472 Fyrir konur alls staðar. Það er frábært. 459 00:32:06,240 --> 00:32:09,198 Tuck. Hvar er félagi þinn? 460 00:32:09,600 --> 00:32:11,238 Hann fór á stefnumót. 461 00:32:11,600 --> 00:32:15,355 Auðvitað. Hann er launmorðingi, kálar öllu sem hann sér. 462 00:32:19,120 --> 00:32:21,111 Við höfum þetta bílnúmer í sigtinu. 463 00:32:21,360 --> 00:32:23,590 Viltu fá það á skjáinn? -Já. 464 00:32:23,960 --> 00:32:25,871 Nei. Reyndar ekki. 465 00:32:27,440 --> 00:32:29,795 Gerðu það. Ef þú vilt gjöra svo vel. 466 00:32:30,040 --> 00:32:31,872 Nei. Við getum það ekki. 467 00:32:34,440 --> 00:32:37,637 Já, þú verður að gera það núna. Ég er hérna. 468 00:32:49,480 --> 00:32:52,552 Ég var ekki viss um að þú myndir mæta. 469 00:32:52,840 --> 00:32:54,558 Ég sagði þér að ég réði við það. 470 00:32:54,800 --> 00:32:56,029 Við sjáum til. Komdu. 471 00:32:56,400 --> 00:32:58,789 Ég vil ekki detta úr röðinni. -Engar áhyggjur. 472 00:32:59,720 --> 00:33:01,074 Á eftir þér. 473 00:33:04,240 --> 00:33:05,275 Hleyptu þeim inn. 474 00:33:07,400 --> 00:33:11,314 Þú verður hrifin af þessum stað. Sæl, Ciera. 475 00:33:11,880 --> 00:33:15,919 Ég held að þú skemmtir þér. Slakaðu á. Ekki malla. 476 00:33:16,320 --> 00:33:19,312 Nathaniel! Blessaður. Hvernig hefurðu það? 477 00:33:19,680 --> 00:33:21,512 Að sjá þig. 478 00:33:23,520 --> 00:33:26,080 Þú ljómar eins og skært ljós. 479 00:33:26,680 --> 00:33:29,433 Eruð þið hér? Svei mér þá! 480 00:33:34,560 --> 00:33:36,631 Ég verð að heilsa plötusnúðinum, hann þekkir mig. Komdu. 481 00:33:36,800 --> 00:33:38,199 Hvað segirðu gott? 482 00:33:38,800 --> 00:33:40,518 Á eftir þér, mín fagra. 483 00:33:42,520 --> 00:33:44,511 Veuve '85, Sammy. 484 00:33:56,200 --> 00:33:57,599 Hvert ertu að fara? 485 00:33:58,280 --> 00:34:00,590 Við erum nýkomin. -Veistu hvað? 486 00:34:01,120 --> 00:34:02,190 Ég er ekki rétta stelpan fyrir þig. 487 00:34:02,360 --> 00:34:05,876 Láttu ekki svona. Komdu inn. Við getum skemmt okkur. 488 00:34:06,200 --> 00:34:11,115 Ég hef gert þetta. Þegar ég stundaði fimleika var ég best á bjórtunnunni. 489 00:34:11,640 --> 00:34:13,790 Varstu í fimleikum? -Ótrúlegt. 490 00:34:13,960 --> 00:34:16,793 Þetta er skiljanleg spurning. Þú sagðist hafa stundað fimleika. 491 00:34:16,960 --> 00:34:18,633 Ég fer út af þessu. 492 00:34:18,880 --> 00:34:21,474 Af því að þú ert stíf og kannt ekki að skemmta þér. 493 00:34:21,800 --> 00:34:25,555 Þú hefur tilfinningalegan þroska 15 ára stráks. 494 00:34:26,160 --> 00:34:30,233 Heldurðu að mig langi aftur inn á klúbbinn? Ég held ekki. 495 00:34:30,480 --> 00:34:31,959 Takk, dómharða prinsessa. 496 00:34:32,480 --> 00:34:35,154 Eigum við að segja að nú sé komið nóg? -Segðu það endilega. 497 00:34:35,360 --> 00:34:36,634 Góða nótt. -Sayonara. 498 00:34:36,920 --> 00:34:39,230 Góða skemmtun. -Farðu aftur í elliþorpið. 499 00:34:40,920 --> 00:34:42,638 Almáttugur. Ég trúi þessu ekki. 500 00:34:44,760 --> 00:34:47,354 Komdu hingað! Bíddu! Kysstu mig. 501 00:34:47,640 --> 00:34:49,916 Kemur ekki til mála. Því skyldi ég kyssa þig? 502 00:34:50,160 --> 00:34:51,753 Kysstu mig, fjandinn hafi það! 503 00:34:52,000 --> 00:34:53,832 Þú ert með geðhvarfasýki. Hættu! 504 00:34:58,680 --> 00:34:59,750 Lauren. 505 00:35:04,400 --> 00:35:05,674 Ó, Steve. 506 00:35:06,200 --> 00:35:10,114 Það er svo fyndið að rekast á þig aftur. 507 00:35:10,760 --> 00:35:14,276 Þetta er kærastinn minn, FDR. 508 00:35:17,120 --> 00:35:19,999 Hann er skurðlæknirinn sem ég sagði þér frá. 509 00:35:25,800 --> 00:35:26,870 Taugaskurðlæknir. 510 00:35:27,320 --> 00:35:29,311 Yfirlæknir deildarinnar á barnaspítalanum. 511 00:35:29,640 --> 00:35:32,792 Það er ótrúlegt. -Já, hann er alveg ótrúlegur. 512 00:35:33,040 --> 00:35:34,474 Hættu nú. -Ótrúlegur. 513 00:35:34,720 --> 00:35:39,510 Ég veit ekki hvort gleður mig meira, bros barns eða vakna hjá þér á morgnana. 514 00:35:39,720 --> 00:35:42,633 Ég elska þig. -Og ég þig. Það er svo fyndið. 515 00:35:44,920 --> 00:35:46,672 Við erum svo hamingjusöm. -Svo sannarlega. 516 00:35:46,840 --> 00:35:49,639 En hver væri ekki hamingjusamur með svona stúlku? 517 00:35:49,880 --> 00:35:53,350 Hún hefur fegurð, stíl, þokka. -Hann er svo sætur. 518 00:35:53,640 --> 00:35:56,029 Vissuð þið að hún stundaði fimleika? -Nei. 519 00:35:56,240 --> 00:35:57,230 Ég hélt ekki. 520 00:35:58,760 --> 00:36:00,080 Hann er hrifinn af því. 521 00:36:01,840 --> 00:36:03,558 Svo fjörug, ég dýrka það. 522 00:36:08,240 --> 00:36:12,438 Við þurfum víst að fara að drífa okkur. 523 00:36:12,680 --> 00:36:14,193 Stan. Gaman að hitta þig. 524 00:36:14,520 --> 00:36:16,830 Ég heiti Steve, en það er ekkert mál. 525 00:36:17,080 --> 00:36:20,038 Já, Steve eða eitthvað. -Reglulega gaman að hitta þig. 526 00:36:20,280 --> 00:36:22,351 Reglulega gaman. -Þetta var svo ánægjulegt. 527 00:36:22,520 --> 00:36:25,353 Sjá þetta. Koss á höndina. Sætt. 528 00:36:25,560 --> 00:36:27,278 Þú ert svo lánsöm. 529 00:36:27,600 --> 00:36:29,750 Ég veit. 530 00:36:30,200 --> 00:36:31,520 Verið þið bless. 531 00:36:31,760 --> 00:36:33,831 Góða skemmtun, Simon. -Ég heiti Steve. 532 00:36:34,080 --> 00:36:36,117 Þakka þér innilega fyrir. 533 00:36:36,440 --> 00:36:38,431 Hvað? Ég er heyrnardaufur á þessu eyra. 534 00:36:38,680 --> 00:36:42,116 Ég sagði, takk fyrir. Þú þarft ekki að vera leiðinlegur. 535 00:36:42,520 --> 00:36:45,478 Eigum við að fá okkur bita? Það er pítsastaður hér rétt hjá. 536 00:36:47,040 --> 00:36:49,953 Þú þarft að útskýra þetta hvað sem það var. 537 00:36:50,720 --> 00:36:52,711 Já, það er rétt. 538 00:36:53,520 --> 00:36:54,794 Komdu. 539 00:36:56,400 --> 00:37:00,030 Svo ég pakkaði saman lífi mínu og fylgdi honum hingað. 540 00:37:00,320 --> 00:37:03,392 Hálfu ári seinna koma ég að honum Í bólinu, með pílates-kennara. 541 00:37:04,400 --> 00:37:07,552 Hann er ekki sá sem ég hélt. Ég gerði mistök. 542 00:37:08,160 --> 00:37:09,309 Ég trúi ekki á mistök. 543 00:37:09,520 --> 00:37:12,876 Það er heppileg heimspeki fyrir mann eins og þig. 544 00:37:13,160 --> 00:37:14,798 Mistökin móta okkur. 545 00:37:15,560 --> 00:37:17,312 Þau leiddu þig hingað. 546 00:37:17,560 --> 00:37:19,437 Vildirðu frekar vera í Atlanta? 547 00:37:19,840 --> 00:37:20,910 Eiginlega ekki. 548 00:37:21,160 --> 00:37:22,992 Þau leiddu þig að vinnunni, þú ert ánægð með hana. 549 00:37:23,160 --> 00:37:24,833 Ég dýrka hana. -Þarna sérðu. 550 00:37:26,160 --> 00:37:27,514 Ég segi bara svona. 551 00:37:29,520 --> 00:37:31,158 Þú ert klár. 552 00:37:31,800 --> 00:37:33,473 Ansi klár fyrir klúbbarottu. 553 00:37:44,600 --> 00:37:46,750 Hún var falleg þessi í gærkvöldi. 554 00:37:58,120 --> 00:38:01,272 Fylgdistu með stefnumótinu mínu? -Hvað? Nei. 555 00:38:01,520 --> 00:38:02,840 Jú, víst. 556 00:38:03,880 --> 00:38:05,871 Já, fyrirgefðu. Ég fylgdist með því. 557 00:38:06,280 --> 00:38:09,193 Við gerðum samkomulag. -Já. Ég fór bara að hugsa... 558 00:38:09,360 --> 00:38:11,874 Fórstu að hugsa? -Ég varð bara að vita það. 559 00:38:12,160 --> 00:38:15,710 Ætlaðirðu að kalla á sérdeildina ef eitthvað hefði gerst? 560 00:38:15,960 --> 00:38:17,519 Leyniskyttur? Láta skjóta mig? 561 00:38:18,600 --> 00:38:22,309 Skrifstofan í Munchen fann einn manna Heinrichs í Hong Kong. 562 00:38:22,560 --> 00:38:24,471 Hann heitir Ivan Sokolov. 563 00:38:24,720 --> 00:38:27,633 Hér er eftirlitsskýrsla frá öryggislögreglunni í Mexíkó. 564 00:38:27,880 --> 00:38:30,793 Við höldum að hann vilji koma Heinrich hingað um höfnina í Los Angeles. 565 00:38:30,960 --> 00:38:33,873 Samtöl benda til að Ivan búi hér í Los Angeles. 566 00:38:34,800 --> 00:38:36,473 Lokkið hann úr felum. 567 00:38:36,800 --> 00:38:39,235 Hún er greinilega búin að missa neistann. 568 00:38:40,000 --> 00:38:43,391 Láttu alþjóðalögregluna vita, ég hringi í okkar menn. 569 00:38:49,920 --> 00:38:52,878 Ég er hrifinn af þessari stelpu. -Ég líka. 570 00:38:53,160 --> 00:38:55,674 Nei, ég er virkilega hrifinn af henni. 571 00:38:55,920 --> 00:38:57,399 Ég líka. -Er það? 572 00:38:58,680 --> 00:39:01,240 Já. -Viltu þá ekki draga þig í hlé? 573 00:39:01,600 --> 00:39:02,635 Nei. 574 00:39:06,920 --> 00:39:10,754 Þá ættirðu að vita að þegar við Lauren fórum út saman... 575 00:39:12,760 --> 00:39:14,353 þá... 576 00:39:14,880 --> 00:39:15,915 Hvað? 577 00:39:17,760 --> 00:39:18,750 Hvað gerðuð þið? 578 00:39:20,600 --> 00:39:22,238 Við kysstumst. 579 00:39:25,200 --> 00:39:27,874 Ótrúlegur töfrandi tungukoss. 580 00:39:29,040 --> 00:39:30,599 Hamingjan góða. Dásamlegt. 581 00:39:32,200 --> 00:39:34,191 Þú ert skepna. -Heyrðu, vinur. 582 00:39:34,520 --> 00:39:38,195 Við kysstumst líka. Afar innilega og varla í síðasta sinn. 583 00:39:38,560 --> 00:39:39,959 Við sjáum til með það. 584 00:39:40,240 --> 00:39:41,594 Við sjáum til. 585 00:39:41,800 --> 00:39:43,711 Já. Við sjáum til. 586 00:39:45,720 --> 00:39:47,711 Ekki endurtaka það sem ég sagði. 587 00:39:47,960 --> 00:39:49,792 Við sjáum til með það. 588 00:39:50,440 --> 00:39:51,794 Með það sjáum við til. 589 00:39:52,720 --> 00:39:54,552 Við sjáum til með það. 590 00:39:54,880 --> 00:39:56,791 Með það sjáum við til. 591 00:39:57,080 --> 00:40:00,072 Þetta er heilmikil aðgerð með hlerun og öllu. 592 00:40:00,320 --> 00:40:03,392 Ég vil besta búnað, gervihnatta- myndavélar og infrarauðar, allt. 593 00:40:03,560 --> 00:40:08,236 Ég vil upplýsingar um Lauren Scott. Hver leyndarmál hennar eru, 594 00:40:08,480 --> 00:40:11,916 hvað henni mislíkar. Hvað fær hana til að hlæja og gráta. 595 00:40:12,120 --> 00:40:13,519 Bestu vinir, fjölskyldumeðlimir... 596 00:40:13,720 --> 00:40:14,994 Allt er mikilvægt. 597 00:40:15,240 --> 00:40:16,913 ...Síðustu þrír menn sem hún svaf hjá. 598 00:40:17,080 --> 00:40:18,832 Hjá hverjum hún svaf í síðustu viku. 599 00:40:19,160 --> 00:40:20,514 Eigum við að kála þeim? 600 00:40:20,760 --> 00:40:21,795 Kálum við þeim? 601 00:40:22,760 --> 00:40:23,795 Ja... 602 00:40:24,240 --> 00:40:26,516 Nei. 603 00:40:26,720 --> 00:40:29,280 Fyrirgefðu, en hvað hefur þetta með Heinrich-málið að gera? 604 00:40:29,440 --> 00:40:31,750 Það er leynilegt. -Ég má ekki láta það uppi. 605 00:40:33,000 --> 00:40:37,437 Þetta er afar leynileg aðgerð. Bregðist ekki þjóðinni. -Skilið. 606 00:41:46,000 --> 00:41:48,071 Gæludýraathvarf á netinu 607 00:42:31,640 --> 00:42:34,632 Hvað gengur á hérna? -Ekkert! 608 00:42:34,960 --> 00:42:38,112 Afsakið að ég trufla leikjastundina en við fundum Ivan Sokolov. 609 00:42:38,480 --> 00:42:42,155 Ég hélt að þið vilduð komast burt af skrifstofunni. -Endilega. 610 00:42:44,160 --> 00:42:46,276 FALLEGAR STELPUR SÝNA Á HVERJU KVÖLDI 611 00:42:46,480 --> 00:42:50,235 Ég tek forystuna, þú skýlir mér. -Ég ætlaði að taka forystuna. 612 00:42:50,480 --> 00:42:53,950 Ég fer alltaf fyrstur inn. -Þú ert ekki alltaf fyrstur til alls. 613 00:42:54,240 --> 00:42:55,469 Sæll. Við erum... 614 00:42:56,880 --> 00:42:58,393 vinir Ivans. 615 00:43:00,880 --> 00:43:04,760 Þú vilt taka forystuna, gjörðu svo vel. -Nei, á eftir þér. 616 00:43:06,360 --> 00:43:07,919 Brut? -Patchouli. 617 00:43:08,160 --> 00:43:10,390 Ég dýrka patchouli-ilm. Dásamlegur. 618 00:43:14,320 --> 00:43:16,311 Halló! Spil! 619 00:43:16,640 --> 00:43:19,758 Ég er vitlaus í póker! 620 00:43:20,120 --> 00:43:22,794 Við unnum meistaramótið í Veiðimanni í Ríó. 621 00:43:23,000 --> 00:43:24,513 Þetta er lokað spil. 622 00:43:24,800 --> 00:43:27,997 Ekki veifa til mín. Veistu hver ég er? 623 00:43:28,280 --> 00:43:30,794 Hann datt í rósavínið í matnum. Hann er fullur. 624 00:43:31,040 --> 00:43:32,997 Ég sagði að spilið væri lokað! 625 00:43:33,320 --> 00:43:34,674 Ég veit hver þú ert. 626 00:43:36,280 --> 00:43:37,600 lvan! 627 00:43:37,920 --> 00:43:39,513 Grimmi! 628 00:43:40,160 --> 00:43:41,719 Við erum vinir Karls Heinrich. 629 00:43:42,640 --> 00:43:44,199 Það er smávandamál. 630 00:43:47,560 --> 00:43:49,312 Heinrich á ekki vini. 631 00:43:50,000 --> 00:43:51,274 Hjálpi mér. 632 00:43:58,320 --> 00:44:01,915 Gefðu mér skothylki! -Kemurðu aldrei undirbúinn? 633 00:44:02,240 --> 00:44:03,560 Kjaftæði! 634 00:44:13,440 --> 00:44:14,475 Leggstu niður! 635 00:44:26,960 --> 00:44:27,995 Leggstu niður! 636 00:44:54,600 --> 00:44:57,353 Ég náði þér. -Nei, ég náði honum. 637 00:44:57,600 --> 00:44:59,796 Auðvitað, félagi. Vel að verki staðið. 638 00:45:02,280 --> 00:45:06,274 Segðu okkur hvar Heinrich er og þá getur verið að við semjum. 639 00:45:06,560 --> 00:45:08,995 Ég segi ekki neitt. 640 00:45:09,400 --> 00:45:13,792 Þú færð þrjár máltíðir, notalegt rúm og góðar buxur. 641 00:45:14,280 --> 00:45:16,112 Prófaðu svitalyktareyði, Ivan. 642 00:45:16,280 --> 00:45:18,112 BOYLES, áríðandi 643 00:45:19,920 --> 00:45:21,274 BOTHWICK, vegna aðgerðar 644 00:45:24,800 --> 00:45:26,074 Hvað er um að vera? 645 00:45:26,560 --> 00:45:29,871 Hvað er á seyði? -Collins. Ég fer til læknisins. 646 00:45:30,160 --> 00:45:34,154 En þú? -Ekkert. Bara upplýsingar. Ég athuga það. 647 00:45:35,800 --> 00:45:39,475 Hún sendi vinkonu sinni, Trish skilaboð og sagðist vera A.S.S. 648 00:45:39,640 --> 00:45:43,395 Dulmálsdeildin heldur að það þýði „alveg að sleppa sér“. 649 00:45:43,640 --> 00:45:47,156 Ég er ekki að grínast. Ég skellihló þegar ég las það. 650 00:45:47,400 --> 00:45:48,549 Bothwick! 651 00:45:48,840 --> 00:45:50,114 U.S.S. 652 00:45:50,400 --> 00:45:53,756 Trish hringdi í barnapíuna og sagði að það væri neyðartilfelli. 653 00:45:54,000 --> 00:45:55,832 Þetta er alvarlegt mál. 654 00:45:57,040 --> 00:46:01,910 Þetta er ótrúlegt. Boggle var mitt líf og nú er ég með tveimur flottum strákum. 655 00:46:02,160 --> 00:46:05,357 Ekki tala um Boggle eins og karlmann, það er orðaleikur. 656 00:46:05,600 --> 00:46:08,911 Þú talar eins og kona sem á níu ketti og prjónar. 657 00:46:09,200 --> 00:46:12,192 Og þú sagðir að þeir væru indælir, ekki flottir. 658 00:46:12,360 --> 00:46:13,680 Viltu sjá mynd af þeim. 659 00:46:13,840 --> 00:46:16,753 Ég vissi ekki að þú ættir myndir. Má ég sjá. 660 00:46:19,320 --> 00:46:22,676 Þetta er dónakynlíf. Eins og kynlíf sem lyktar. 661 00:46:22,960 --> 00:46:27,113 Ekki eins og kynlíf, heldur karlmannslykt, sú góða. 662 00:46:27,360 --> 00:46:31,035 Þetta er vel af sér vikið, fyrir þig. 663 00:46:31,280 --> 00:46:34,113 Hvernig lítur hinn út? -Renndu bara á næstu mynd. 664 00:46:34,360 --> 00:46:38,354 Hann er líka flottur. Þú stendur þig vel. 665 00:46:38,720 --> 00:46:40,711 Mér dauðbrá. 666 00:46:41,720 --> 00:46:44,712 Er allt í lagi með þig? Í læknisfræðilegum skilningi? -Já. 667 00:46:46,320 --> 00:46:48,391 Þú ert ekki góður lygari. 668 00:46:48,720 --> 00:46:50,518 Jæja, en þú ert það. 669 00:46:52,040 --> 00:46:54,680 Fyrst við erum hér báðir getum við deilt upplýsingum? 670 00:46:56,000 --> 00:46:59,311 Ég hef víst ekkert val. Sestu. -Ég verð hér. 671 00:46:59,560 --> 00:47:02,916 Ég býð mig fram... sem vinkona 672 00:47:03,240 --> 00:47:07,996 ef þú vilt að ég sofi hjá þeim til að gá hver hefur vinninginn... 673 00:47:08,240 --> 00:47:09,913 og hver ekki. 674 00:47:10,160 --> 00:47:14,233 Þeir myndu gera það aftan frá. Ég myndi þykjast vera þú. 675 00:47:14,400 --> 00:47:15,993 Ég myndi setja hárið í tagl. 676 00:47:16,240 --> 00:47:18,356 Ég er upptekin við móðurhlutverkið en ég fyndi tíma því ég er góð vinkona. 677 00:47:18,560 --> 00:47:21,916 Því hlustar hún á þennan gamlingja? -Ég skil það ekki. 678 00:47:22,160 --> 00:47:24,117 Það hjálpar ekki. 679 00:47:24,360 --> 00:47:28,399 Gerum eins og starfshóparnir þínir. Þú ert hópurinn 680 00:47:28,640 --> 00:47:31,632 og ég stjórna eins og þú. -Það er góð hugmynd. 681 00:47:31,840 --> 00:47:33,274 Þetta er gott. 682 00:47:33,560 --> 00:47:36,712 Ég spyr þig um vörurnar... 683 00:47:36,920 --> 00:47:38,957 fólkið, og þú segir mér hvað þér líkar vel 684 00:47:39,200 --> 00:47:42,238 og hvers vegna. -Þeir eru báðir æðislegir. 685 00:47:42,440 --> 00:47:46,957 Hvílík vandræði. Ég verð að fara heim og þvo sósu úr skegginu á Bob. 686 00:47:47,240 --> 00:47:48,913 Og af öðru óniðurgengna eistanu. 687 00:47:49,160 --> 00:47:53,393 Þú segir að þeir séu frábærir en hafa þeir einhverja galla? 688 00:47:53,680 --> 00:47:57,435 Sjáum til. Gallar. Ég held... 689 00:47:57,720 --> 00:47:58,790 Það er einn galli. 690 00:48:00,800 --> 00:48:04,953 FDR hefur pínulitlar telpuhendur. Eins og á grameðlu. 691 00:48:07,320 --> 00:48:09,038 Ógeðslegt! Þá er skaufinn pínulítil. 692 00:48:12,920 --> 00:48:15,116 Það er ekki rétt. Þú hefur séð hann. 693 00:48:16,120 --> 00:48:18,760 Þú sást hann í Bangladesh. Það er ekki rétt. 694 00:48:19,440 --> 00:48:21,113 Og Tuck... 695 00:48:21,680 --> 00:48:22,715 er breskur. 696 00:48:24,320 --> 00:48:25,993 Hvað meinarðu með því? 697 00:48:27,160 --> 00:48:29,231 Svo það er jafnt á komið með þeim. 698 00:48:29,480 --> 00:48:32,711 Þú þarft að setja þig í ákvörðunarstellingar. Fljótt. 699 00:48:32,960 --> 00:48:36,396 Ég sef ekki hjá svo ég get ekki sóað kröftum í þetta. 700 00:48:36,720 --> 00:48:37,994 Veistu hvað ég þarf? 701 00:48:39,520 --> 00:48:41,636 Maríjúana? -Nei, tímamörk. 702 00:48:42,520 --> 00:48:44,796 Ég gef mér vissan tíma til að taka ákvörðun. 703 00:48:45,080 --> 00:48:47,310 Það er gott. -Eina viku. 704 00:48:47,520 --> 00:48:48,510 Eina viku? 705 00:48:50,840 --> 00:48:52,478 Hún ólst upp í Georgiu. 706 00:48:52,720 --> 00:48:54,711 Hún vinnur sjálfboðastarf í hundaathvarfi. 707 00:48:54,960 --> 00:48:58,794 Hún er hrifin af klassísku rokki og safnar módelum af Camaro. 708 00:48:59,040 --> 00:49:00,235 Áttu við Camaro-bíla? 709 00:49:01,000 --> 00:49:02,593 Þetta er svo rosalegt! 710 00:49:03,000 --> 00:49:04,752 Þetta er þér í blóð borið. 711 00:49:05,760 --> 00:49:09,469 Pabbi safnaði svona bílum. En þeir voru ekki svona flottir! 712 00:49:09,720 --> 00:49:11,154 Hann leyfði mér aldrei að keyra þá. 713 00:49:11,320 --> 00:49:14,119 Ég get alls ekki skilið það. 714 00:49:26,000 --> 00:49:28,150 Sendi hann vélinni okkar fingur? 715 00:49:37,680 --> 00:49:38,829 Hvað var þetta? 716 00:49:39,080 --> 00:49:42,038 Þetta var púströrið. 717 00:49:46,840 --> 00:49:49,070 Hún er hrifin af rauðvíni, lofnarblómabaðsöltum 718 00:49:49,240 --> 00:49:52,392 og hún safnar veggspjöldum eftir Gustav Klint. 719 00:49:53,360 --> 00:49:56,034 Austurrískur gaur. Sá getur málað. 720 00:49:56,360 --> 00:49:58,715 Hefurðu ekki séð Kossinn? 721 00:49:59,200 --> 00:50:00,520 Jú, auðvitað. 722 00:50:08,200 --> 00:50:09,554 Er þetta það sem ég held? 723 00:50:09,880 --> 00:50:11,154 Ertu aðdáandi? 724 00:50:11,520 --> 00:50:13,875 Gustavs Klint? -Hann er minn eftirlætislistamaður. 725 00:50:14,080 --> 00:50:15,912 Hann er minn eftirlætislistamaður. 726 00:50:16,240 --> 00:50:19,710 Þetta er ótrúlegt. Eru þær ekta? -Já. 727 00:50:20,680 --> 00:50:22,079 Hættu nú. 728 00:50:22,320 --> 00:50:23,833 Þekkirðu þessa? -Jál 729 00:50:24,120 --> 00:50:27,590 Hörpuleikarinn frá 1895. Fyrir Úrsagnarhreyfinguna. 730 00:50:27,840 --> 00:50:31,196 Sjáðu spennuna milli tví- og þrívíddarinnar. 731 00:50:31,440 --> 00:50:33,590 ...milli tví- og þrívíddarinnar. 732 00:50:33,920 --> 00:50:35,558 Hvernig veistu þetta? -Þetta er uppáhaldið mitt. 733 00:50:35,760 --> 00:50:37,080 Undine, 1902. 734 00:50:37,280 --> 00:50:39,078 Undine, 1902. 735 00:50:39,640 --> 00:50:41,756 Almáttugur. Þetta er ótrúlegt. 736 00:50:41,960 --> 00:50:43,951 Nýjungar urðu eiginlegar... 737 00:50:44,240 --> 00:50:47,437 málurum Módernismans. Áhrifin má sjá í Nýstíl. 738 00:50:47,640 --> 00:50:49,756 Hann talaði mjög fyrir fingramálun. 739 00:50:51,760 --> 00:50:53,080 Sambandið datt niður. 740 00:50:53,360 --> 00:50:55,636 Stundum setti hann fingurinn í verkin sín 741 00:50:55,880 --> 00:50:57,234 til að nálgast þau betur. 742 00:50:57,920 --> 00:51:00,070 Hann notaði... 743 00:51:01,120 --> 00:51:04,431 Hann var vanur... til að fá nánd við strigann. 744 00:51:04,760 --> 00:51:06,558 Að setja fingurinn í verkið... 745 00:51:09,920 --> 00:51:12,560 Eða frekar... að mála... 746 00:51:13,480 --> 00:51:14,550 með höndunum. 747 00:51:15,280 --> 00:51:17,430 Stundum notaði hann mold og prik. 748 00:51:17,640 --> 00:51:21,156 Hann notaði mold og prik... -Er það? 749 00:51:22,680 --> 00:51:25,479 Og ef hann fann ekki prík... -Og ef hann fann ekki prik... 750 00:51:25,800 --> 00:51:26,949 notaði hann skaufann. 751 00:51:29,960 --> 00:51:31,394 Tíkarsonurinn! 752 00:51:34,760 --> 00:51:35,909 Skilurðu? 753 00:51:36,920 --> 00:51:39,799 Ég held að þetta sé nóg af spjalli. 754 00:51:41,640 --> 00:51:43,916 Látum verkin tala sínu máli. 755 00:51:48,000 --> 00:51:49,638 Drottinn minn. 756 00:51:53,440 --> 00:51:55,636 Þetta er svo fallegt. 757 00:51:57,000 --> 00:51:58,593 Þetta er magnað. 758 00:52:07,320 --> 00:52:09,152 Alveg ótrúlegt. 759 00:52:09,520 --> 00:52:11,670 Já, það er satt. 760 00:52:12,160 --> 00:52:13,673 Þakka þér fyrir. 761 00:52:16,440 --> 00:52:18,192 Þetta er ég? -Hvernig gekk? 762 00:52:18,520 --> 00:52:21,353 Vel með báðum. Of vel. Ég veit ekki hvað ég á að gera. 763 00:52:21,560 --> 00:52:23,039 Æðislegt. Ég kem til þín. 764 00:52:23,360 --> 00:52:25,510 Upp á fimm. Hækka hljóðið aðeins. 765 00:52:25,720 --> 00:52:29,998 Ertu alveg viss? Það gæti brotið í bága við stjórnarskrána. 766 00:52:30,720 --> 00:52:32,154 Föðurlandslöggjöfin. 767 00:52:35,080 --> 00:52:38,198 Hvernig var? -Þeir eru báðir æðislegir. 768 00:52:38,520 --> 00:52:40,670 FDR hefur dásamleg augu 769 00:52:41,040 --> 00:52:43,236 mann langar að bráðna í þeim. Hann er svo fallegur. 770 00:52:43,400 --> 00:52:44,879 Hann kallar fram það besta í mér. 771 00:52:45,040 --> 00:52:49,989 Hann ögrar mér mikið. En hann er alltaf á fullu. 772 00:52:50,360 --> 00:52:52,829 Eins og honum sé sama um allt nema sjálfan sig. 773 00:52:56,160 --> 00:53:00,552 Þeir segja að það sé griðastaður fyrir þá. Það er hérna. 774 00:53:00,760 --> 00:53:03,229 Frábært. -En það er frekar griðastaður fyrir mig. 775 00:53:03,520 --> 00:53:05,750 Sæl, Rebecca. Betty. 776 00:53:06,000 --> 00:53:07,035 Fyrirgefðu? 777 00:53:07,240 --> 00:53:09,754 Ég vissi ekki að þér þætti svona vænt um dýr. 778 00:53:10,080 --> 00:53:12,230 Jú. Dýr og börn. 779 00:53:12,560 --> 00:53:15,393 Hvernig gengur? Hvernig hefurðu það, Nick? 780 00:53:16,680 --> 00:53:19,399 Það er svo margt sem þú veist ekki um mig. 781 00:53:19,920 --> 00:53:23,072 Það tekur mig tíma að opna mig. -Ég sé það. 782 00:53:25,360 --> 00:53:27,351 Hvað er að? 783 00:53:28,080 --> 00:53:30,071 Hvað er að þér? -Hann er svo sætur. 784 00:53:30,280 --> 00:53:31,395 Er allt í lagi með þig? 785 00:53:32,520 --> 00:53:36,275 Máttu opna búrin? -Ég geri það alltaf. 786 00:53:36,720 --> 00:53:38,597 Halló, Snati, hvernig hefurðu það? 787 00:53:38,800 --> 00:53:40,950 Boston völskuhundur. Ég dýrka þá. 788 00:53:47,160 --> 00:53:48,389 Þeir eru svo fjörugir. 789 00:53:49,320 --> 00:53:50,640 Þetta er yndislegur staður. 790 00:54:01,640 --> 00:54:03,836 Hvað er upp í þér? -Fullt af hundahárum. 791 00:54:07,680 --> 00:54:09,159 Ég er útataður. 792 00:54:09,520 --> 00:54:12,672 Viltu hjálpa mér að velja? -Ætlarðu að taka að þér hund? 793 00:54:13,560 --> 00:54:17,952 Það er kominn tími til að ég taki ábyrgð á fleirum en sjálfum mér. 794 00:54:18,560 --> 00:54:20,949 Það er svo frábært. 795 00:54:27,360 --> 00:54:30,557 Veljum daprasta og elsta greyið. 796 00:54:32,760 --> 00:54:34,114 Hvað með Tuck? 797 00:54:34,840 --> 00:54:36,194 Tuck er frábær. 798 00:54:36,480 --> 00:54:38,312 Hann er indæll. Það er gaman hjá okkur. 799 00:54:38,560 --> 00:54:40,790 Skemmtilegra en með nokkrum sem ég hef kynnst. 800 00:54:41,000 --> 00:54:44,880 En hann er kannski of indæll. Og einlægur. 801 00:54:45,520 --> 00:54:47,352 Svo öruggur. 802 00:54:47,800 --> 00:54:51,191 Það er fúlt. Mig syfjaði að hlusta á þetta. 803 00:54:53,280 --> 00:54:54,315 Öruggur. 804 00:54:54,560 --> 00:54:55,789 Ég held að ég sé tilbúin. 805 00:54:56,000 --> 00:54:57,991 Hefurðu borið vopn áður? 806 00:54:58,600 --> 00:54:59,874 Nei, eiginlega ekki. 807 00:55:00,120 --> 00:55:03,397 Þú þarft að láta þennan enda vísa í átt frá mér. Skilið? 808 00:55:04,520 --> 00:55:05,555 Gott mál. 809 00:55:05,720 --> 00:55:08,997 Þetta verður gaman. -Nei. Þetta er ekki gaman. 810 00:55:10,240 --> 00:55:11,560 Það er hættulegt. 811 00:55:16,320 --> 00:55:17,640 Passaðu þig. 812 00:55:18,880 --> 00:55:22,111 Andlitið á mér! 813 00:55:22,280 --> 00:55:23,918 Guð minn góður! 814 00:55:28,480 --> 00:55:29,709 Áfram nú. 815 00:55:32,520 --> 00:55:35,592 Ég þarf að setja upp gleraugun. Þetta er svo stressandi. 816 00:55:37,360 --> 00:55:38,509 Öllu óhætt. 817 00:55:38,680 --> 00:55:40,353 Kyrr þarna. Ekki hreyfa þig. 818 00:55:40,880 --> 00:55:41,915 Skjóttu hann! 819 00:55:48,400 --> 00:55:49,515 Ó, Guð! 820 00:55:50,280 --> 00:55:51,873 Ég er hræddur! 821 00:56:05,280 --> 00:56:06,634 Þetta er bara leikur, maður! 822 00:56:15,920 --> 00:56:18,799 Ó, Guð. -Sástu hvernig ég hleypti lífi í þetta? 823 00:56:19,280 --> 00:56:21,794 Strákurinn birtist bara skyndilega. 824 00:56:22,080 --> 00:56:24,469 Þú ert óþægilega góður í þessu. 825 00:56:25,080 --> 00:56:26,593 Hvernig tilfinning er það? 826 00:56:26,800 --> 00:56:29,713 Ef málningarbyssumenn ráðast á landið verð ég örugg. 827 00:56:30,160 --> 00:56:31,480 Örugg. 828 00:56:31,760 --> 00:56:35,958 Ég reyndi að skýla þér og skjóta nokkrum skotum 829 00:56:36,240 --> 00:56:38,231 en ég held gikkurinn standi á sér. 830 00:56:38,480 --> 00:56:40,232 Nei, öryggið er á. -Þetta hérna? 831 00:56:41,560 --> 00:56:43,119 Ó, Guð. Meiddirðu þig? 832 00:56:44,000 --> 00:56:47,630 Fyrirgefðu að ég hlæ. Ég hlæ að misförum annarra. 833 00:56:47,960 --> 00:56:49,997 Það er ekki fyndið. Ég á ekki að gera það. 834 00:56:50,280 --> 00:56:51,918 Geturðu gengið? 835 00:56:52,200 --> 00:56:53,998 Já, þetta er allt í lagi. 836 00:56:54,280 --> 00:56:56,317 Mér finnst þetta svo leiðinlegt. 837 00:56:57,840 --> 00:56:59,160 Já, það er allt í lagi. 838 00:56:59,520 --> 00:57:01,511 Förum og fáum okkur að borða. 839 00:57:03,240 --> 00:57:06,278 Manstu að ég sagði að Tuck væri einlægur? 840 00:57:06,520 --> 00:57:11,515 Við fórum í málningarbolta og hann skaut næstum augað úr krakka. 841 00:57:11,800 --> 00:57:16,158 Svo fór FDR í dýraathvarf og tók að sér 12 ára hund með himnu á auga. 842 00:57:16,360 --> 00:57:17,998 Þetta er orðið furðulegt. 843 00:57:18,320 --> 00:57:20,630 Það er mín sök, ég kem þeim í þessa aðstöðu. 844 00:57:20,800 --> 00:57:23,030 Það gerir þá brjálaða. Það gerir mig brjálaða. 845 00:57:23,280 --> 00:57:24,600 Hvað ætlarðu að gera? 846 00:57:25,480 --> 00:57:28,472 Það sem hver skynsöm kona í þessari stöðu myndi gera. 847 00:57:28,680 --> 00:57:29,715 Hætta með þeim? 848 00:57:30,000 --> 00:57:31,274 Sofa hjá þeim. 849 00:57:32,520 --> 00:57:35,592 Láta kynlífið ráða úrslitum. -Takk! Loksins! 850 00:57:36,000 --> 00:57:40,039 Einmitt það sem þú þarft að gera. Að sofa hjá þeim báðum. 851 00:57:40,360 --> 00:57:41,873 Þakka þér fyrir! 852 00:57:42,040 --> 00:57:45,271 Hvað? Það eru flugurnar og blómin. Gáðu á Google. 853 00:57:45,520 --> 00:57:46,555 Við gerðum samkomulag. 854 00:57:46,840 --> 00:57:49,832 Við höfum samkomulag. Það er í gildi. 855 00:57:50,040 --> 00:57:53,556 Ég ætla ekki að sofa hjá henni. -Ekki ég heldur. 856 00:57:53,840 --> 00:57:56,354 Sama hvað gerist. Við gerum með okkur samkomulag. 857 00:57:56,560 --> 00:58:01,077 Það er rétt. Og við erum heiðursmenn. 858 00:58:06,200 --> 00:58:07,873 Gott. 859 00:58:09,360 --> 00:58:11,351 Drottinn minn, er klukkan svona margt? 860 00:58:11,560 --> 00:58:14,518 Ég á að vera mættur. -Ég þarf að fara núna. 861 00:58:15,720 --> 00:58:18,030 Allsherjar hernaðarlega varnarstöðu. 862 00:58:18,280 --> 00:58:19,918 Hvað hefurðu í huga? 863 00:58:21,320 --> 00:58:23,675 Þetta er æðislegt. 864 00:58:24,560 --> 00:58:25,834 En yndislegt. 865 00:58:26,200 --> 00:58:30,398 Finnst þér kertin væmin? -Nei, þau eru dásamleg. 866 00:58:30,760 --> 00:58:33,798 Þetta kvöld var fullkomið. 867 00:58:40,560 --> 00:58:41,880 Dickerman. 868 00:58:43,880 --> 00:58:45,518 Láttu rigna. 869 00:58:57,400 --> 00:59:01,234 Heldurðu að þú getir treyst honum? -AÁlls ekki. 870 00:59:01,920 --> 00:59:04,275 Allt í lagi, ég trúi þér. 871 00:59:05,080 --> 00:59:07,071 Þetta er frábært. 872 00:59:07,840 --> 00:59:08,875 Sundlaug á þakinu. 873 00:59:09,080 --> 00:59:12,630 Það er vatnsmeðferð fyrir gömul meiðsli úr boltanum. 874 00:59:17,440 --> 00:59:19,590 Ég kem strax aftur. 875 00:59:38,840 --> 00:59:40,274 Hunskastu burt. 876 01:00:18,640 --> 01:00:19,994 Í alvöru? 877 01:00:22,280 --> 01:00:23,315 Róandi lyf? 878 01:00:23,520 --> 01:00:26,797 Sjö sentímetrum lengra og ég hefði drepist. 879 01:00:27,040 --> 01:00:29,873 Tíu sentímetrum lengra. 880 01:00:32,120 --> 01:00:33,155 Hellisbúi. 881 01:00:33,320 --> 01:00:34,958 Góðan dag, herrar mínir. -Þegiðu, Jenkins! 882 01:00:35,120 --> 01:00:37,111 Ég trúi ekki að þú treystir mér ekki! 883 01:00:37,440 --> 01:00:39,909 Þú hlustaðir á Sade. Við vitum hvað það þýðir. 884 01:00:40,120 --> 01:00:41,235 Hún er frábær söngkona! 885 01:00:41,480 --> 01:00:44,393 Já og þú breytist í herra Graðnagla. 886 01:00:44,680 --> 01:00:49,197 Og má ég minna á að þú hleyptir vatni á íbúðina mína. 887 01:00:49,480 --> 01:00:51,039 Það stafaði eldhætta af kertunum. 888 01:00:51,200 --> 01:00:55,478 Nei. Þú óttaðist bara að Lauren færi að loga. 889 01:00:56,520 --> 01:00:59,194 Heiðarleiki, Franklin. Prófaðu það. 890 01:01:04,080 --> 01:01:09,075 Ég er í alvarlegu bræðiskasti í dag, Ivan 891 01:01:09,440 --> 01:01:13,035 svo ég væri þakklátur ef þú vildir sýna þá kurteisi 892 01:01:13,760 --> 01:01:18,755 að svara öllum mínum leiðinlegu spurningum snarlega. 893 01:01:19,080 --> 01:01:20,479 Töngin, í alvöru? 894 01:01:20,760 --> 01:01:21,830 Já, töngin. 895 01:01:22,040 --> 01:01:24,077 Fyrirsjáanlegur, öruggur og leiðinlegur enn og aftur. 896 01:01:24,280 --> 01:01:27,113 Viltu ekki kitla iljarnar á Ivan þar til hann talar 897 01:01:27,480 --> 01:01:31,519 með pínku-ponsulitlu höndunum þínum? 898 01:01:38,280 --> 01:01:40,920 Hvar er bróðir Heinrichs? 899 01:01:41,560 --> 01:01:45,269 Hann nær þér fyrr eða síðar. 900 01:01:45,480 --> 01:01:46,550 Bróðir. 901 01:01:47,880 --> 01:01:49,518 Þú deyrð. 902 01:01:51,640 --> 01:01:53,039 Vertu rólegur, þú ert næstur. 903 01:02:10,760 --> 01:02:14,151 Það var leitt með Jonas. 904 01:02:25,840 --> 01:02:29,754 Tuck, ég þarf að tala við þig um Nönu. -Endilega. Hvaða bíl förum við á í kvöld? 905 01:02:29,920 --> 01:02:33,151 Ég held að þetta muni ekki ganga í kvöld. -Viltu ekki að ég komi? 906 01:02:33,320 --> 01:02:35,391 Það er ekki málið. Ég... 907 01:02:37,320 --> 01:02:38,958 Ég bauð Lauren. 908 01:02:42,680 --> 01:02:46,719 Það er gáfulegt hjá þér, ekki satt? Að hitta fjölskylduna. Hver ertu, Garry Kasparov? 909 01:02:46,960 --> 01:02:50,396 Það er ekki málið. Lauren er búin að vera að Spyrja um þau og þú þekkir Nönu. 910 01:02:50,560 --> 01:02:54,440 Er hún frétti að ég væri að hitta stelpu, þá varð hún spennt. Henni langaði að hitta þau. 911 01:02:54,600 --> 01:02:56,352 Ég trúi þessu ekki. -Hvað? 912 01:02:56,520 --> 01:02:58,955 Þetta er ekki leikur til að sigra þig. Þau eru fjölskyldan mín. 913 01:02:59,120 --> 01:03:02,590 Já, en þau eru líka fjölskyldan mín. -Já, en þau eru alvöru fjölskyldan mín. 914 01:03:08,320 --> 01:03:09,833 Já. 915 01:03:10,360 --> 01:03:12,078 Auðvitað eru þau það. 916 01:03:12,880 --> 01:03:14,473 Ég er soddan kjáni. 917 01:03:29,600 --> 01:03:32,513 Almáttugur. -Nei, nei, nei. Leyfðu honum þetta. 918 01:03:35,200 --> 01:03:36,793 Ó, halló. 919 01:03:37,560 --> 01:03:41,235 Nana, þetta er Lauren. Lauren, þetta er Nana amma mín. 920 01:03:41,440 --> 01:03:45,070 Svo þú ert stúlkan sem hefur umborið Franklin. 921 01:03:46,400 --> 01:03:47,754 Ég kom með böku. 922 01:03:47,960 --> 01:03:51,430 Þú ratar í eldhúsið. Við Lauren þurfum að spjalla. 923 01:04:00,920 --> 01:04:02,911 En hvað þetta er fallegt. 924 01:04:03,600 --> 01:04:04,920 Er þetta FOR? 925 01:04:05,840 --> 01:04:08,753 En samgróin augabrún. Hún nær hringinn um höfuðið. 926 01:04:08,920 --> 01:04:11,070 Já, hann var svo sætur. Halló, Dottie. 927 01:04:11,440 --> 01:04:12,919 Hvaða fólk er þetta? 928 01:04:14,120 --> 01:04:16,589 Þetta eru pabbi hans og mamma. 929 01:04:17,520 --> 01:04:20,273 Þau dóu þegar hann var níu ára. 930 01:04:20,520 --> 01:04:24,115 Það var leitt. Hann sagði mér það ekki. 931 01:04:24,960 --> 01:04:28,794 Bílslys. Þau fóru út að borða kvöld eitt og... 932 01:04:29,000 --> 01:04:32,038 Hann hefur aldrei verið samur eftir það. 933 01:04:32,440 --> 01:04:35,034 Hann á erfitt með að treysta fólki. 934 01:04:35,440 --> 01:04:37,954 En hann hlýtur að treysta þér. 935 01:04:38,800 --> 01:04:42,270 Þú ert fyrsta stúlkan sem hann býður hingað. 936 01:04:44,280 --> 01:04:46,749 Ég á líka erfitt með að treysta fólki. 937 01:04:50,640 --> 01:04:53,871 Augun hans voru svo stór og fallega blá. 938 01:04:54,320 --> 01:04:56,470 Þau bættu næstum fyrir að hann pissaði undir. 939 01:04:59,040 --> 01:05:01,998 Við þurfum ekki að tala um það. -Jú, víst. 940 01:05:02,320 --> 01:05:04,630 Mér finnst að við ættum að tala um það. 941 01:05:05,000 --> 01:05:09,392 Hann var alltaf í Ofurmannabúningnum. Lyktin var ótrúleg. 942 01:05:10,880 --> 01:05:13,872 Hvernig gátum við vitað að hann tæki það svo bókstaflega. 943 01:05:14,160 --> 01:05:16,720 Sá stutti stökk niður af þakinu. 944 01:05:19,160 --> 01:05:23,074 Ég fékk rangar upplýsingar. Við gerum öll mistök. 945 01:05:23,560 --> 01:05:25,676 Mundu, Franklin... 946 01:05:26,160 --> 01:05:28,151 það eru engin mistök. 947 01:05:30,000 --> 01:05:31,399 Skál fyrir engum mistökum. 948 01:05:37,000 --> 01:05:38,399 Klæddistu kjólum? 949 01:05:38,720 --> 01:05:41,678 Bara af því að ég hélt að þeir væru skikkjur. 950 01:05:42,240 --> 01:05:43,310 Erum við að taka upp? 951 01:05:45,040 --> 01:05:48,112 Ég skemmti mér svo vel. -Ég líka. 952 01:05:48,520 --> 01:05:51,672 Ég er hrifin af stráknum með samvöxnu augabrúnirnar og spangirnar. 953 01:05:51,880 --> 01:05:54,872 Ég held að ég sé hrifnari af honum en þér. 954 01:05:56,200 --> 01:05:57,520 Hann er líka hrifinn af þér. 955 01:06:04,640 --> 01:06:06,039 Það er best að ég fari. 956 01:06:06,720 --> 01:06:07,835 Já. 957 01:06:09,040 --> 01:06:10,439 Ég á að vera heiðursmaður. 958 01:06:11,400 --> 01:06:13,550 Góðu fréttirnar eru... 959 01:06:14,040 --> 01:06:15,439 að ég er ekki heiðursmaður. 960 01:06:17,920 --> 01:06:18,955 Þetta líst mér ekki á. 961 01:07:04,120 --> 01:07:05,440 Ó, Guð. 962 01:07:06,480 --> 01:07:08,756 Góðan dag. -Góðan daginn. 963 01:07:09,280 --> 01:07:12,432 Hvert ertu að fara? -Ég þarf að vinna. 964 01:07:12,760 --> 01:07:17,118 Mér datt í hug að steikja pönnukökur. Finnst þér þær góðar? 965 01:07:17,320 --> 01:07:21,678 Ég dýrka þær. Hver dýrkar ekki pönnukökur? Brjálað fólk. 966 01:07:21,920 --> 01:07:23,274 Brjálað fólk. 967 01:07:23,640 --> 01:07:28,191 En ég verð að vinna því ég þarf að mæta snemma á fund. 968 01:07:29,200 --> 01:07:33,433 Það er allt í lagi. Ég þarf líka að fara á fund svo... 969 01:07:33,960 --> 01:07:34,950 En þessi nótt var... 970 01:07:39,000 --> 01:07:41,469 Var hún ótrúleg? 971 01:07:41,800 --> 01:07:43,154 Hún var brjálæðisleg. 972 01:07:45,320 --> 01:07:46,799 Þakka þér fyrir. 973 01:07:47,160 --> 01:07:48,480 Fyrir... 974 01:07:48,720 --> 01:07:51,314 Þakka þér... fyrir það. 975 01:07:51,880 --> 01:07:55,714 Nú fer ég. Læstu á eftir mér eða... ég veit ekki. 976 01:07:56,000 --> 01:08:00,517 Ætlarðu nokkuð að stela hér? Af hverju sagði ég þetta? Bless. 977 01:08:00,960 --> 01:08:02,234 Bless. 978 01:08:04,240 --> 01:08:05,310 Trish. 979 01:08:05,840 --> 01:08:06,830 Ég svaf hjá honum. 980 01:08:07,080 --> 01:08:08,718 Hvorum? -FDR! 981 01:08:09,000 --> 01:08:12,038 Æðislegt! Hvernig líður þér? Geturðu gengið? 982 01:08:12,480 --> 01:08:14,039 Litlar hendur skipta engu. 983 01:08:14,360 --> 01:08:15,873 Ég sagði þér það! 984 01:08:16,520 --> 01:08:17,840 Hvernig var það? 985 01:08:18,040 --> 01:08:21,192 Æðislegt. Fimm sinnum æðislegt. En ég veit ekki hvað ég á að gera. 986 01:08:21,360 --> 01:08:23,590 Ég hitti Tuck í dag en eftir þessa nótt 987 01:08:23,840 --> 01:08:25,194 get ég ekki verið með Tuck. 988 01:08:25,400 --> 01:08:27,471 Jú, þeir gera okkur þetta alltaf! 989 01:08:27,680 --> 01:08:31,594 Var Gloria Steinem handtekin svo þú gætir látið eins og lítil tæfa? 990 01:08:31,840 --> 01:08:34,354 Nei. Þú ferð bara og verður sveigjanleg. 991 01:08:35,600 --> 01:08:36,829 Ég held að ég fari til helvítis. 992 01:08:37,000 --> 01:08:39,514 Nei, en ef það gerist, kem ég að sækja þig. 993 01:08:39,920 --> 01:08:41,877 Geymdu drykk handa mér. 994 01:08:42,280 --> 01:08:44,476 Hefurðu upptökuna frá því í gær? 995 01:08:47,200 --> 01:08:48,554 Við náðum engu. 996 01:08:49,080 --> 01:08:50,559 Engu. 997 01:08:50,760 --> 01:08:53,229 Filman festist svo... 998 01:08:55,200 --> 01:08:56,793 Þetta er stafrænt, bjáni. 999 01:08:58,040 --> 01:09:00,395 Get ég fengið diskinn? 1000 01:09:04,000 --> 01:09:05,991 Þú vilt ekki sjá hann. 1001 01:09:06,240 --> 01:09:08,754 Ég dæmi sjálfur um það, takk fyrir. 1002 01:09:09,760 --> 01:09:11,114 Horfðirðu á þetta? 1003 01:09:12,400 --> 01:09:13,515 Bara einu sinni. 1004 01:09:14,400 --> 01:09:15,390 Hvað gerðist? 1005 01:09:16,400 --> 01:09:18,073 Foster fulltrúi fór inn á svæðið. 1006 01:09:21,920 --> 01:09:23,115 Og? 1007 01:09:24,040 --> 01:09:25,235 Boylee. 1008 01:09:26,800 --> 01:09:27,915 Og hann... 1009 01:09:28,080 --> 01:09:29,434 Hvað gerðist svo? 1010 01:09:29,760 --> 01:09:31,159 Svo fór hann „inn á svæðið“. 1011 01:09:31,320 --> 01:09:35,598 Ég náði því. Ég skil það fullkomlega, þakka þér fyrir. 1012 01:09:38,680 --> 01:09:40,432 Opnaðu augun. 1013 01:09:46,480 --> 01:09:48,790 Ég flýg, Jack! 1014 01:09:57,640 --> 01:09:58,994 Maya. 1015 01:09:59,320 --> 01:10:01,152 Já, það er þriðjudagur. 1016 01:10:02,640 --> 01:10:04,119 Gistinóttin mín. 1017 01:10:05,280 --> 01:10:07,669 Já. Alveg rétt... 1018 01:10:09,000 --> 01:10:10,638 Það er bara... 1019 01:10:12,080 --> 01:10:15,198 Ég get ekki gert þetta. 1020 01:10:16,800 --> 01:10:18,473 Ég kynntist stelpu. 1021 01:10:18,840 --> 01:10:19,989 Fyrirgefðu. 1022 01:10:39,000 --> 01:10:40,832 Hvað hefur komið yfir mig? 1023 01:10:41,640 --> 01:10:43,597 Þú hefur ekki snefil af sjálfsstjórn. 1024 01:10:43,840 --> 01:10:46,992 Ég hafði ekki hugsað mér að þetta gerðist. 1025 01:10:47,240 --> 01:10:49,197 Það var hún sem byrjaði. 1026 01:10:49,480 --> 01:10:51,153 Já, auðvitað. 1027 01:10:51,400 --> 01:10:55,155 Þú kynntir hamingjusömu fjölskylduna, það er stelpuklám. Þú braust reglurnar. 1028 01:10:55,320 --> 01:10:58,517 Gleymdu reglunum. Þetta er ekki leikur. Mér þykir vænt um Lauren. 1029 01:10:58,760 --> 01:11:01,115 Þú hefur tilfinningar. Það tók bara 30 ár. 1030 01:11:01,360 --> 01:11:03,351 Ég svaf hjá henni. 1031 01:11:04,520 --> 01:11:05,840 Mér er það ljóst. 1032 01:11:06,120 --> 01:11:08,111 Nei, svaf. Sofnaði. 1033 01:11:08,480 --> 01:11:10,517 Það hefur aldrei komið fyrir áður. 1034 01:11:12,160 --> 01:11:16,438 Ókei, svo að hann vil spila fjölskylduleikinn, þá gerum við það. Við getum það, ekki satt? 1035 01:11:17,000 --> 01:11:20,038 Allt í lagi. Já. -Gott, förum í fjölskylduleikinn. 1036 01:11:22,440 --> 01:11:26,115 Ég veit ekki hvað það þýðir. -Það þýðir finndu fjölskyldu handa mér. 1037 01:11:26,640 --> 01:11:30,235 Ókei, svo að þið eruð með nöfnin ykkar. Fortíðarsögur ykkar. 1038 01:11:30,400 --> 01:11:32,516 Heillandi sögur. 1039 01:11:32,720 --> 01:11:36,714 Já? Frábært. Amma, ef þú gætir kreist fram nokkur tár þegar þú segir söguna... 1040 01:11:36,880 --> 01:11:40,714 ...af hvernig ég bjargaði blindu börnunum úr brunninum, þá færðu auka 50 dollara. 1041 01:11:40,880 --> 01:11:44,396 Ókei. Dömur, brjálæðingar, ég sé ykkur klukkan 1300. 1042 01:11:45,480 --> 01:11:47,710 Það gleður mig svo að þú gast komið með svona stuttum fyrirvara. 1043 01:11:47,880 --> 01:11:49,553 Já, mín er ánægjan. 1044 01:11:49,760 --> 01:11:53,230 Þau munu elska þig og þú munt elska þau. 1045 01:11:53,400 --> 01:11:56,950 Ég er spennt. -Ég líka. Guð, þú ert glæsileg. 1046 01:11:57,160 --> 01:12:00,039 Þau ættu að vera komin. Ég ætla að hringja í þau. Er þér sama? 1047 01:12:00,240 --> 01:12:01,230 Algjörlega. -Ókei. 1048 01:12:01,400 --> 01:12:03,437 Ókei. -Þú ert glæsileg. 1049 01:12:31,080 --> 01:12:33,037 Svona strákar. Nú byrjar ballið. 1050 01:12:38,600 --> 01:12:40,113 Hæ. -Þarna er hún. 1051 01:12:40,280 --> 01:12:41,953 Hvernig hefurðu það? -Gott. Þú? 1052 01:12:42,120 --> 01:12:46,910 Áttu að vera komin fyrir þrem mínútum. -Ég skil það ekki. Þau ættu að vera komin. 1053 01:12:47,080 --> 01:12:50,516 Já, jæja, þau eru ekki hér, er það? -Ókei, ég ætla að sjá hvað gerðist. 1054 01:12:53,360 --> 01:12:55,431 Loksins. Ekki satt? -Já. 1055 01:12:55,640 --> 01:12:56,755 Ó, andskotinn. 1056 01:12:56,920 --> 01:12:58,638 Er hann búinn að segja þér það? -Hvað? 1057 01:12:58,800 --> 01:13:01,599 Hvernig hann fékk nafnið sitt. „Tuck.“ -Nei, hann gerði það ekki. 1058 01:13:01,760 --> 01:13:04,832 Ó, ekki skírnarnafn hans. Alls ekki. „Tuck.“ Óvenjulegt, ekki satt? 1059 01:13:05,000 --> 01:13:07,913 Já. Já. -Ó, hér er hann. 1060 01:13:08,080 --> 01:13:11,232 Hæ. Pabbi þinn var að segja mér hvernig þú fékkst gælunafnið þitt. 1061 01:13:11,400 --> 01:13:12,959 Sæll, sonur. 1062 01:13:13,680 --> 01:13:14,750 Sæll, pabbi. 1063 01:13:16,200 --> 01:13:18,111 Halló. -Hvernig...? 1064 01:13:20,080 --> 01:13:21,434 Almáttugur... 1065 01:13:23,640 --> 01:13:25,870 Geggjað. Rétt. 1066 01:13:26,160 --> 01:13:29,437 Við vorum að koma að því. Gamli Tuckers kemur niður einn daginn. 1067 01:13:29,720 --> 01:13:31,870 Ég veit ekki, hann er tíu eða ellefu, klæddur í kjól. 1068 01:13:32,040 --> 01:13:35,635 Hann flettir upp um sig og segir, „ó, sjáið. Ég er með dónapartana bretta upp í klof.“ 1069 01:13:35,800 --> 01:13:36,949 Þar af leiðandi, „Tuck.“ 1070 01:13:37,120 --> 01:13:40,670 „Ég myndi ríða mér. Ég myndi ríða mér.“ „Hvað er að þessum strák?“ 1071 01:13:40,840 --> 01:13:44,913 Það skiptir ekki máli því við erum svo stolt af því að Tuck er aftur hrifinn af stelpum. 1072 01:13:45,080 --> 01:13:48,516 Loksins. -Á tímabili voru það bara egypskir menn. 1073 01:13:48,680 --> 01:13:51,672 Já. „Ó, ég verð að fá það í báða enda. Takk.“ 1074 01:13:52,360 --> 01:13:53,395 Tjú-tjú lestina. 1075 01:13:53,560 --> 01:13:56,837 „Svona, strákar, drífum í því. Þetta er sjóherinn.“ 1076 01:13:57,000 --> 01:13:58,399 Ég held að við ættum að panta. 1077 01:13:58,560 --> 01:14:01,552 Lauren, Tuck er virkilega frábær bróðir. 1078 01:14:01,720 --> 01:14:05,350 Hann er það. -Hann bjargaði mér frá því að halda framhjá. 1079 01:14:05,560 --> 01:14:10,475 Áður en Tuck steig inn í, þá kölluðu allir í þorpinu okkar mig „Pylsuveskið.“ 1080 01:14:12,040 --> 01:14:16,989 „TISW.“ Shakespeare orðið fyrir dræsa. -Alveg rétt. 1081 01:14:17,160 --> 01:14:18,719 Hvar fannstu hana? 1082 01:14:18,880 --> 01:14:23,192 Hvað er í gangi með topppartana? Ég frétti að þau væru ekki alvöru. 1083 01:14:23,360 --> 01:14:25,192 Tuck sagði að þau væru gervi. -Ha? 1084 01:14:25,360 --> 01:14:27,920 Ég gerði það ekki. Ég myndi ekki segja... -,Þessir bobbingar. 1085 01:14:28,080 --> 01:14:30,879 Ég get ekki beðið eftir að komast í þá.“ -Ég myndi ekki segja það. 1086 01:14:31,040 --> 01:14:34,032 Þú gerðir það. Af hverju lýgurðu núna? -Já, en þau líta vel út. 1087 01:14:34,240 --> 01:14:37,312 Ekki eins stór og þessar melónur, en... -Bíddu, er þjónn hérna? 1088 01:14:38,640 --> 01:14:41,553 Vitið þið hvað, ég gleymdi að ég þarf að gera svolítið í vinnunni. 1089 01:14:41,720 --> 01:14:44,314 Það var virkilega gaman að hitta ykkur öll, en ég þarf að fara. 1090 01:14:44,480 --> 01:14:46,630 Viltu eitthvað með þér þá? -Nei, takk. 1091 01:14:46,880 --> 01:14:49,076 Bíddu, má ég fá gemsanúmerið þitt? 1092 01:14:49,960 --> 01:14:51,951 Guð. -Lauren. 1093 01:14:52,720 --> 01:14:54,040 Komdu með sex. -Á leiðinni. 1094 01:14:54,240 --> 01:14:57,153 Afsakið. -Þetta voru skrítnustu 5 mínútur lífs míns. 1095 01:14:57,320 --> 01:15:00,278 Fyrirgefðu. Þetta fólk þarna inni, þau eru ekki foreldrar mínir. 1096 01:15:00,520 --> 01:15:03,034 Hvað ertu að tala um? -Þau eru ekki foreldrar mínir. 1097 01:15:03,200 --> 01:15:05,396 Eru þau ekki foreldrar þínir? -Nei. 1098 01:15:05,600 --> 01:15:08,956 Ég vildi að þú héldir að ég ætti fullkomna fjölskyldu, svo að ég réði fólk. 1099 01:15:09,120 --> 01:15:10,872 Réðirðu fólk? -Já. 1100 01:15:11,040 --> 01:15:13,429 Hvers konar fólk réðirðu? -Leikara. Leikara. 1101 01:15:13,680 --> 01:15:16,832 Tuck, þetta er bara furðulegt. Ég veit ekki hvað ég á að segja um þetta. 1102 01:15:17,000 --> 01:15:19,435 Ég á enga foreldra. Ég á enga fjölskyldu. 1103 01:15:19,720 --> 01:15:21,597 Ha? -Ég hélt að þér myndi mikið til koma. 1104 01:15:21,760 --> 01:15:25,719 Ókei? Þess vegna réð ég fólk, því að ég hélt að það væri eðlilegt. Ég hélt... 1105 01:15:25,880 --> 01:15:28,269 En þú átt fjölskyldu. Þú átt son. 1106 01:15:28,960 --> 01:15:30,030 Já. 1107 01:15:30,600 --> 01:15:35,800 Ókei, sannleikurinn um Joe er að samband mitt við Joe er hræðilegt. 1108 01:15:36,600 --> 01:15:38,477 Það er virkilega hræðilegt. 1109 01:15:38,960 --> 01:15:41,520 Þegar hann var lítill strákur, þá var það frábært. Hann var hvolpur. 1110 01:15:41,720 --> 01:15:44,473 Hann elskaði mig í tætlur. En svo óx hann úr grasi og núna næ ég ekki til hans. 1111 01:15:44,680 --> 01:15:47,320 Hann vil ekkert með mig hafa, ekki neitt. 1112 01:15:48,280 --> 01:15:51,910 Ókei? Ég vildi ekki að þú sæir það. Það er mjög vandræðanlegt. 1113 01:15:52,280 --> 01:15:56,638 Svo að mér datt í hug að ráða fjölskyldu því að ég hélt að það væri eðlilegt. 1114 01:15:57,840 --> 01:16:00,673 Sko, ég skil fullkomlega að þú þurfir labba í burtu... 1115 01:16:00,840 --> 01:16:02,911 því að ef ég væri þú, þá myndi ég líka labba í burtu. 1116 01:16:03,120 --> 01:16:05,714 En ég held... Ég þurfti að segja sannleikann... Já? -Tuck. 1117 01:16:05,880 --> 01:16:08,679 Mér hlakkaði bara svo til dagsins í dag. 1118 01:16:09,640 --> 01:16:11,995 Þetta er bara búið að vera mikið og ég held að ég ætti að fara. 1119 01:16:12,160 --> 01:16:17,872 Lauren, ég vil koma þér öruggri heim. Ókei, svo að Joe er á leiðinni. 1120 01:16:18,280 --> 01:16:21,272 Leyfðu mér að sækja hann og svo skutla ég þér heim. 1121 01:16:23,200 --> 01:16:25,874 Ókei. -Þakka þér fyrir. 1122 01:16:33,600 --> 01:16:34,999 Halló, gutti, hvernig gengur? 1123 01:16:35,200 --> 01:16:36,599 Gefðu mér knús. 1124 01:16:39,320 --> 01:16:40,913 Þetta er Lauren vinkona mín. 1125 01:16:42,480 --> 01:16:44,630 Ég hélt að Frank frændi væri eini vinur þinn. 1126 01:16:44,800 --> 01:16:46,199 Hver er Frank frændi? 1127 01:16:50,000 --> 01:16:52,514 Það er rétt, hann er eini vinur minn í vinnunni. 1128 01:16:52,960 --> 01:16:56,078 En þetta er nýja vinkona mín. 1129 01:16:59,160 --> 01:17:02,790 Hvað ætlið það að gera síðdegis? Ég þarf hjálp í vinnunni. 1130 01:17:03,040 --> 01:17:04,872 Þið gætuð verið réttu mennirnir. 1131 01:17:05,240 --> 01:17:06,389 Það hljómar vel. 1132 01:17:19,720 --> 01:17:21,119 Upp með hendur. 1133 01:17:28,880 --> 01:17:30,791 Farðu á myndavél sex. 1134 01:17:32,600 --> 01:17:33,795 Bless, Lauren. 1135 01:17:45,760 --> 01:17:48,752 Hann notaði strákinn! Hann notaði hann! 1136 01:17:50,640 --> 01:17:53,109 Við gætum kannski útvegað þér krakka í einn dag. 1137 01:17:53,720 --> 01:17:55,791 Þekkirðu einhvern? -Ég þekki mann. 1138 01:17:56,560 --> 01:17:57,630 Nei. 1139 01:18:08,040 --> 01:18:12,079 Mér fannst rosalega gaman í dag. Þakka þér fyrir. -Mér líka! 1140 01:18:13,400 --> 01:18:14,754 Góða nótt. 1141 01:18:34,360 --> 01:18:35,794 Farðu inn í húsið. 1142 01:18:36,000 --> 01:18:38,196 Þú vilt ekki sjá... Drottinn minn. 1143 01:18:44,240 --> 01:18:45,275 Farðu yfir á fimm. 1144 01:18:48,600 --> 01:18:50,432 Á þrjú! 1145 01:18:54,280 --> 01:18:56,430 Við þurfum að tala saman. 1146 01:18:57,320 --> 01:18:58,594 Eftir smástund. 1147 01:19:00,880 --> 01:19:02,075 Hann rústar hlerunarbúnaðinum. 1148 01:19:02,240 --> 01:19:04,117 Yfir á fjögur! -Þar fór sjö. 1149 01:19:05,000 --> 01:19:06,593 Þetta er svo slæmt. 1150 01:19:07,160 --> 01:19:08,833 En það er svo gott. 1151 01:19:10,080 --> 01:19:11,832 Það er allt dautt. 1152 01:19:15,760 --> 01:19:16,795 Það er rétt. 1153 01:19:23,160 --> 01:19:25,515 Tuck, Tuck. Fyrirgefðu. 1154 01:19:25,960 --> 01:19:27,314 Ég er ekki svona. 1155 01:19:29,680 --> 01:19:31,557 Ég veit nákvæmlega hvernig þú ert. 1156 01:19:32,840 --> 01:19:35,480 Þess vegna er ég yfir mig ástfanginn af þér. 1157 01:19:38,880 --> 01:19:39,950 Fjandans. 1158 01:19:40,360 --> 01:19:43,955 Ég held að nýja, breska innrásin hafi tekið yfir. 1159 01:19:47,520 --> 01:19:49,318 Ég held að ég sé að fá kvíðakast. 1160 01:19:49,520 --> 01:19:52,239 Andaðu bara. Inn og út. Komdu og sestu. 1161 01:19:53,200 --> 01:19:56,192 Heldurðu að það sé hægt að elska tvo menn jafnmikið? 1162 01:19:58,680 --> 01:20:00,353 Elska, já. 1163 01:20:00,680 --> 01:20:03,559 Vera ástfangin? Nei. 1164 01:20:05,400 --> 01:20:07,710 Hvað gerirðu þegar þú veist ekki hvað þú átt að gera? 1165 01:20:07,880 --> 01:20:08,995 Ég spyr Bob. 1166 01:20:09,400 --> 01:20:12,199 Bob manninn þinn? Bob? 1167 01:20:12,960 --> 01:20:16,032 Já. Ég veit að hann er feitur og fáránlegur 1168 01:20:16,360 --> 01:20:19,079 en hann er minn feiti og fáránlegi maður. 1169 01:20:19,360 --> 01:20:22,398 Og mér finnst gott hvernig ég er með honum. 1170 01:20:22,680 --> 01:20:24,637 Mamma, viltu laga þetta? -Halló, vinur. 1171 01:20:27,400 --> 01:20:29,073 Ekki velja betri manninn. 1172 01:20:29,560 --> 01:20:32,473 Veldu þann sem gerir þig að betri stelpu. 1173 01:20:36,400 --> 01:20:37,754 Ég elska þig? 1174 01:20:38,760 --> 01:20:42,754 Flott orð til að fá stelpu í bólið. Frábær frammistaða. 1175 01:20:43,040 --> 01:20:44,599 Ég bjóst ekki við að þú myndir skilja það. 1176 01:20:44,760 --> 01:20:46,512 Því geturðu ekki viðurkennt að þú tapaðir? 1177 01:20:46,680 --> 01:20:48,671 Ég tapaði ekki. Mér gekk mjög vel 1178 01:20:48,920 --> 01:20:52,436 þangað til þú komst með allt hárið og hvítu tennurnar. 1179 01:20:52,680 --> 01:20:54,432 Og mundu að ég fann hana fyrst. 1180 01:20:54,680 --> 01:20:57,399 Já, en hún féll fyrir mér. 1181 01:20:58,600 --> 01:21:00,511 Það er ekki mín sök að þú ert alltaf skrefi á eftir. 1182 01:21:00,680 --> 01:21:02,990 Það er af því að ég þarf að þrífa upp eftir þig. 1183 01:21:09,400 --> 01:21:10,595 Veistu hvað? 1184 01:21:11,280 --> 01:21:14,432 Mér er slétt sama hvorn okkar Lauren velur. 1185 01:21:14,960 --> 01:21:17,634 En þetta... það sem við áttum... 1186 01:21:17,960 --> 01:21:18,995 Já, hvað? 1187 01:21:19,760 --> 01:21:20,795 Það er búið. 1188 01:21:21,800 --> 01:21:23,632 Ég er búinn að biðja um flutning. 1189 01:21:30,800 --> 01:21:33,314 Lauren. Hvernig hefurðu það? 1190 01:21:34,120 --> 01:21:35,315 Gott. 1191 01:21:35,800 --> 01:21:37,598 Nei, ég er bara í vinnunni. 1192 01:21:37,960 --> 01:21:39,314 Ekkert sérstakt. 1193 01:21:39,760 --> 01:21:41,478 Það er reyndar hálfleiðinlegt. 1194 01:21:42,000 --> 01:21:44,310 Já. ég veit hvar það er. 1195 01:21:44,760 --> 01:21:46,637 Ég get komið eftir hálftíma. 1196 01:21:48,000 --> 01:21:49,479 Það væri indælt. 1197 01:21:50,640 --> 01:21:52,631 Allt í lagi, elskan mín. 1198 01:21:56,440 --> 01:21:57,510 Hún hringdi í þig. 1199 01:22:01,720 --> 01:22:03,233 Ég verð að fara, félagi. 1200 01:22:05,080 --> 01:22:06,434 Ég þarf líka að pakka saman. 1201 01:22:22,400 --> 01:22:24,516 Lukku vatnsflaska. 1202 01:22:27,960 --> 01:22:31,271 Hvað ertu að gera? -Horfa á upptökuna af Tuck síðan í gær. 1203 01:22:31,600 --> 01:22:33,876 Lokum því máli. Hún slapp. 1204 01:22:37,000 --> 01:22:38,513 Allt í lagi, Dick. 1205 01:22:39,440 --> 01:22:41,192 Við sjáumst næst. 1206 01:22:42,160 --> 01:22:44,879 Mér fannst rosalega gaman í dag. Þakka þér fyrir. 1207 01:22:45,200 --> 01:22:46,235 Mér líka. 1208 01:22:46,520 --> 01:22:47,874 Það var gaman. 1209 01:22:51,040 --> 01:22:52,314 Farðu til baka. 1210 01:22:53,840 --> 01:22:55,672 Súmmaðu nú inn. -Þarna? 1211 01:22:56,120 --> 01:22:58,031 Nei, á bakgrunninn. 1212 01:22:59,560 --> 01:23:00,994 Kyrr þarna og stækka. 1213 01:23:06,880 --> 01:23:08,359 Þetta er Heinrich. 1214 01:23:10,280 --> 01:23:12,271 Hann er hérna. Ég verð að ná í Tuck. 1215 01:23:13,080 --> 01:23:14,957 Það gleður mig að þú hringdir. 1216 01:23:15,840 --> 01:23:18,309 Ég bjóst ekki við því. Það kom á óvart. 1217 01:23:19,080 --> 01:23:21,151 Mér finnst frábært þegar mér er komið á óvart. 1218 01:23:21,320 --> 01:23:24,312 Er það? Ekki ég. Vanalega fer það illa... 1219 01:23:25,520 --> 01:23:27,670 Hamingjan góða. 1220 01:23:28,000 --> 01:23:29,957 FDR, hvað ertu..? 1221 01:23:30,320 --> 01:23:33,597 Fyrirgefðu. Tuck, þetta er vinur minn, FDR. 1222 01:23:33,800 --> 01:23:35,837 FDR, þetta er Tuck. -Indælt að kynnast þér. 1223 01:23:36,120 --> 01:23:37,679 Indælt að kynnast þér. 1224 01:23:38,400 --> 01:23:40,676 Ertu breskur? -Já. 1225 01:23:40,920 --> 01:23:42,194 Það er synd. 1226 01:23:42,480 --> 01:23:44,551 Af hverju? -Út af engu. 1227 01:23:45,840 --> 01:23:48,275 Þú hefur mjög mjúkar hendur. 1228 01:23:48,480 --> 01:23:49,515 Sterkar hendur. 1229 01:23:49,680 --> 01:23:51,034 Mjúkar hendur. -Sterkar hendur. 1230 01:23:51,200 --> 01:23:52,713 Það er eins og að halda á laxi. 1231 01:23:53,040 --> 01:23:55,270 Viljið þið hafa mig afsakaða? 1232 01:23:56,400 --> 01:23:58,960 Ég þarf... bara augnablik. 1233 01:24:00,360 --> 01:24:04,479 Pantið drykk handa mér. Og snafs. Ég kem strax. 1234 01:24:13,840 --> 01:24:16,753 Þeir eru báðir hérna. Komdu hingað. Ég er að kafna. 1235 01:24:17,040 --> 01:24:19,236 Ég sagði þér að vera ekki með tveimur í einu. 1236 01:24:19,840 --> 01:24:20,955 Hvað? 1237 01:24:21,280 --> 01:24:24,591 Þú hefur hvorki þokka né auðmýkt til að tapa eins og maður. 1238 01:24:24,840 --> 01:24:28,674 Heinrich er í Los Angeles. Við verðum að handsama hann strax. 1239 01:24:29,040 --> 01:24:30,189 Þú ert ótrúlegur. 1240 01:24:30,520 --> 01:24:32,796 Svo sannarlega. Ég tek ofan fyrir þér. 1241 01:24:33,160 --> 01:24:35,436 Hlustaðu á mig. -Burt með höndina. 1242 01:24:35,720 --> 01:24:38,792 Þetta er ekki... -Burt með höndina félagi. 1243 01:24:44,920 --> 01:24:46,479 Hvert ertu að fara? 1244 01:25:03,720 --> 01:25:04,755 Þú getur þetta. 1245 01:25:04,920 --> 01:25:07,196 Þú hefur sjálfstraust, þú getur staðið í deilum. 1246 01:25:07,360 --> 01:25:08,509 Það er að líða yfir mig. 1247 01:25:09,120 --> 01:25:11,270 Var þetta á tönninni allan tímann? 1248 01:25:14,000 --> 01:25:17,231 Farðu bara og tilkynntu ákvörðunina. Þeir eru skynsamir. 1249 01:25:19,120 --> 01:25:20,394 Þeir gætu orðið vinir. 1250 01:25:23,320 --> 01:25:24,754 Þeir takast líklega í hendur. 1251 01:25:28,360 --> 01:25:30,192 Ég svitna á brjóstunum. 1252 01:25:45,520 --> 01:25:49,070 Ég átti að drepa þig í Kandahar þegar færi gafst. 1253 01:25:50,560 --> 01:25:52,551 Þú ert fyndinn. 1254 01:25:53,240 --> 01:25:57,632 Ég hélt í þér lífi í Kandahar. Ég var þinn eini vinur. 1255 01:25:58,480 --> 01:25:59,629 Vinur? 1256 01:26:01,640 --> 01:26:02,994 Þekkist þið? 1257 01:26:04,280 --> 01:26:05,475 Þekkist þið? 1258 01:26:06,280 --> 01:26:07,315 Já. 1259 01:26:07,480 --> 01:26:11,838 Var þetta veðmál eða hvað? Hver fær stelpuna fyrst? 1260 01:26:12,080 --> 01:26:13,912 Nei. Leyfðu mér að útskýra þetta. 1261 01:26:14,240 --> 01:26:16,197 Leyfðu mér að útskýra... -Nei, reyndar... 1262 01:26:16,440 --> 01:26:18,590 Lauren... Haltu þér saman. 1263 01:26:19,400 --> 01:26:21,038 Ég treysti ykkur! 1264 01:26:24,720 --> 01:26:25,755 Lauren! 1265 01:26:27,920 --> 01:26:29,274 Glæsilegt hjá þér. 1266 01:26:30,960 --> 01:26:32,633 Þeir þekkjast. 1267 01:26:33,640 --> 01:26:36,792 Ég veit ekki hvernig. Þeir sögðust vera vinir. 1268 01:26:37,080 --> 01:26:38,229 Drekktu þetta. 1269 01:26:41,000 --> 01:26:42,593 Almáttugur. Hvað er þetta? 1270 01:26:42,880 --> 01:26:45,554 Það er aðallega vodka 1271 01:26:45,840 --> 01:26:48,798 en það er líka dálítill eplasafi eða eitthvað í þessu. 1272 01:26:49,120 --> 01:26:51,953 Mér líður eins og bjána. Getum við farið héðan út? 1273 01:26:52,200 --> 01:26:54,589 Já, við getum farið á bar og... 1274 01:26:57,360 --> 01:26:58,759 Guð minn góður. 1275 01:27:00,920 --> 01:27:03,150 Fyrirgefðu. Get ég aðstoðað þig? 1276 01:27:03,440 --> 01:27:05,477 Láttu hann fá lyklana. -Ég vil ekki bílinn. 1277 01:27:05,800 --> 01:27:07,837 Ég vil fá kærastan þína. 1278 01:27:11,680 --> 01:27:14,513 Ekki tala við mig. Talaðu aldrei við mig framar. 1279 01:27:19,680 --> 01:27:23,389 Er þetta Sade? -Enginn hefur einkarétt á henni. 1280 01:27:24,960 --> 01:27:26,792 Sjáðu. -Stilltu á hátalarann. 1281 01:27:28,600 --> 01:27:30,955 Mér þykir þetta svo leitt. 1282 01:27:31,200 --> 01:27:33,874 Lauren, þetta er FDR. Mér þykir þetta svo leitt. 1283 01:27:34,120 --> 01:27:37,351 Viltu þegja? -Þegiðu sjálfur. Kannski vill hún tala við mig. 1284 01:27:37,640 --> 01:27:40,792 Af hverju hringdi hún þá ekki í þig? -Ég veit það ekki. 1285 01:27:41,040 --> 01:27:42,474 Þegiðu. -Þegiðu sjálfur. 1286 01:27:42,720 --> 01:27:44,358 Nei, þegið þið. 1287 01:27:45,560 --> 01:27:49,315 Komið báðir óvopnaðir í vörugeymslu 22 á San Pedro 1288 01:27:49,600 --> 01:27:52,399 eða ég drep sætu kærustuna ykkar og vinkonu hennar. 1289 01:27:52,640 --> 01:27:57,157 Ef ég sé löggu í mílufjarlægð fáið þið hausinn á henni í pósti. 1290 01:27:57,400 --> 01:27:58,549 Komið eftir klukkutíma. 1291 01:27:58,880 --> 01:28:02,032 Ef við förum í vörugeymsluna sleppur hún ekki og ekki við heldur. 1292 01:28:02,800 --> 01:28:05,519 Hvað er þetta? -Ég setti staðsetningarbúnað á hana. 1293 01:28:05,800 --> 01:28:08,394 Settirðu staðsetningarbúnað á hana? -Auðvitað. Ekki þú? 1294 01:28:08,600 --> 01:28:12,798 Auðvitað ekki. Það er siðlaust. Ég setti hann á símann hennar. 1295 01:28:13,040 --> 01:28:15,111 Steldu þessum bíl. -Geri það. 1296 01:28:17,040 --> 01:28:19,031 Hún stefnir í austur á Venice-götu. 1297 01:28:19,280 --> 01:28:21,396 Ekki klúðra þessu. -Klúðraðu því ekki sjálfur. 1298 01:28:21,560 --> 01:28:23,198 Hættu að endurtaka allt sem ég segi! 1299 01:28:23,400 --> 01:28:26,631 FDR, markið er kyrrt. 1,5 kílómetra frá þér. 1300 01:28:26,840 --> 01:28:28,990 Nei, Tuck. Nákvæmlega 1,2 kílómetri. 1301 01:28:34,560 --> 01:28:36,278 Farðu nær. Ég tek Monte Carlo bragð. 1302 01:28:36,520 --> 01:28:39,239 Við eru ekki í réttri línu. Gerðu öfugan Karachi. 1303 01:28:39,520 --> 01:28:41,079 Komdu mér bara nær. 1304 01:28:52,880 --> 01:28:54,393 Hvað ertu að gera? 1305 01:28:56,200 --> 01:28:57,235 Trish! 1306 01:28:58,120 --> 01:28:59,155 Ég sé um þetta! 1307 01:29:05,360 --> 01:29:07,636 Andskotans! 1308 01:29:27,880 --> 01:29:29,553 Keyrðu, bjáninn þinn! 1309 01:29:35,240 --> 01:29:37,231 Hvað gengur eiginlega á? 1310 01:29:37,520 --> 01:29:40,876 Ég skal segja eins og er, ég vinn ekki á ferðaskrifstofu. -Virkilega? 1311 01:29:41,040 --> 01:29:44,158 Ég er ekki skipstjóri á skemmti- ferðaskipi. -Þú meinar það ekki? 1312 01:29:45,000 --> 01:29:46,513 Ó, Guð! 1313 01:29:49,480 --> 01:29:50,834 Taktu stýrið. 1314 01:29:51,080 --> 01:29:52,912 Ég hef séð þig keyra. -Ég keyri ekki. 1315 01:29:53,120 --> 01:29:54,474 Snúðu við. 1316 01:29:57,800 --> 01:29:59,154 Fjandans! 1317 01:30:09,160 --> 01:30:11,151 Ég saknaði þín. -Ég saknaði þín líka. 1318 01:30:11,320 --> 01:30:12,833 Ég elska þig, maður. -Ég elska þig líka. 1319 01:30:13,000 --> 01:30:14,035 Við erum mættir aftur! 1320 01:30:14,240 --> 01:30:16,231 Almáttugur! Ég er Yoko! 1321 01:30:24,960 --> 01:30:27,156 Þessi frétt var að berast. 1322 01:30:30,000 --> 01:30:31,752 Er þetta pabbi? 1323 01:30:33,520 --> 01:30:36,194 Hvert eru þeir að fara? -Í suður á hraðbraut 310. 1324 01:30:36,520 --> 01:30:38,193 En lagningu vegarins er ekki lokið. 1325 01:30:40,680 --> 01:30:43,115 60 metrar. Þeir eru að koma út á enda. 1326 01:31:12,240 --> 01:31:14,277 Ég vona að þú fyrirgefir honum. 1327 01:31:14,880 --> 01:31:16,279 Hann er besti maður sem ég þekki. 1328 01:31:16,440 --> 01:31:18,556 Bull. Þið tvö eigið vel saman. 1329 01:31:19,160 --> 01:31:20,673 Það er satt. 1330 01:31:20,880 --> 01:31:22,871 Takk, en hún er búin að ákveða sig. 1331 01:31:23,160 --> 01:31:25,117 Nei, ég gerði það ekki. 1332 01:31:26,120 --> 01:31:27,155 Er það ekki? 1333 01:31:28,720 --> 01:31:29,835 Hvað? -Er það ekki? 1334 01:31:30,120 --> 01:31:31,952 Eða ég gerði það, en... 1335 01:31:32,400 --> 01:31:34,516 í ljósi þess sem ég hef komist að... 1336 01:31:46,160 --> 01:31:47,673 Það er skothelt! 1337 01:31:48,080 --> 01:31:49,115 Ljósin! 1338 01:31:49,960 --> 01:31:51,280 Skjótið bílljósin! 1339 01:31:52,280 --> 01:31:55,989 Loftbelgur opnast við högg í öllum árgerðum eftir 2006! 1340 01:32:37,960 --> 01:32:38,995 Er allt í lagi? 1341 01:32:39,640 --> 01:32:40,789 Gott. 1342 01:32:42,960 --> 01:32:44,314 Ég hef það gott. 1343 01:32:58,000 --> 01:32:59,274 Fáið ykkur herbergi. 1344 01:33:04,000 --> 01:33:05,832 Við vitum ekki hvernig það byrjaði... 1345 01:33:06,000 --> 01:33:08,150 Ég held að hann vinni ekki á ferðaskrifstofu. 1346 01:33:08,440 --> 01:33:11,990 ...en þýskur hryðjuverkamaður og tveir fulltrúar FBI áttu þátt í því. 1347 01:33:15,960 --> 01:33:18,190 Á ég að líta á þetta? -Nei, það er allt í lagi. 1348 01:33:25,480 --> 01:33:27,915 Ég bauð þér út til að segja þér það. 1349 01:33:29,200 --> 01:33:31,191 Það er allt í lagi. 1350 01:33:32,520 --> 01:33:34,431 Það er gott. Ég skil það. 1351 01:33:34,960 --> 01:33:36,598 Það er gott. 1352 01:33:39,200 --> 01:33:40,679 Veit Joe þetta? 1353 01:33:43,360 --> 01:33:46,990 Nei, en ég held að hann komist að því rétt bráðum. 1354 01:33:51,160 --> 01:33:53,310 Það er víst best... 1355 01:33:53,840 --> 01:33:55,319 að ég fari núna. 1356 01:33:59,360 --> 01:34:01,556 Hafðu það gott. 1357 01:34:01,800 --> 01:34:03,154 Heyrðu, Tuck! 1358 01:34:10,240 --> 01:34:11,913 Ég skal sjá um þetta. 1359 01:34:12,320 --> 01:34:13,515 Þakka þér fyrir. 1360 01:34:17,200 --> 01:34:19,350 Sjáumst við á skrifstofunni? 1361 01:34:19,880 --> 01:34:21,029 Nei. 1362 01:34:24,360 --> 01:34:26,033 Við sjáumst í næsta leiðangri. 1363 01:34:26,840 --> 01:34:27,875 Komdu hingað. 1364 01:34:29,280 --> 01:34:31,476 Ég elska þig. -Ég elska þig líka. 1365 01:34:31,760 --> 01:34:33,398 Við erum fjölskylda alltaf og að eilífu. 1366 01:34:33,600 --> 01:34:35,034 Já. Það erum við. 1367 01:34:37,840 --> 01:34:39,672 Farðu vel með þig. Sjáðu vel um hana. 1368 01:34:42,640 --> 01:34:43,835 Jæja? 1369 01:34:44,680 --> 01:34:47,354 Þegar ég lagði saman og skoðaði tölurnar... 1370 01:34:48,200 --> 01:34:49,634 Hættu að hugsa. 1371 01:35:03,800 --> 01:35:06,235 Ætlarðu nokkuð að láta mig iðrast þessa? 1372 01:35:06,880 --> 01:35:08,473 Það sem eftir er ævinnar. 1373 01:35:24,960 --> 01:35:26,997 Nei. Ekki slá. 1374 01:35:28,200 --> 01:35:29,998 Þarna sérðu. Það virkaði! 1375 01:35:30,240 --> 01:35:32,390 Það virkaði! --Auðvitað. Ég sagði þér það. 1376 01:35:33,280 --> 01:35:35,920 Ertu kátur? Farðu og sæktu skóna þína. 1377 01:35:36,200 --> 01:35:38,350 Þú hlustar ekki á mig! -Má ég tala við þig? 1378 01:35:40,920 --> 01:35:42,274 Stattu upp. 1379 01:35:44,280 --> 01:35:48,114 Ég hef heyrt að sársauki sé veikleiki að yfirgefa líkamann. 1380 01:35:49,600 --> 01:35:50,954 Bless, veikleiki. 1381 01:35:52,120 --> 01:35:54,236 Veikleiki... að yfirgefa líkamann. 1382 01:35:54,400 --> 01:35:56,232 Talaðu við vini þína. 1383 01:36:05,560 --> 01:36:07,073 Vinnurðu ekki á ferðaskrifstofu? 1384 01:36:07,720 --> 01:36:08,869 Nei. 1385 01:36:11,800 --> 01:36:13,359 Þetta er ég. 1386 01:36:19,800 --> 01:36:21,154 Sæll. 1387 01:36:21,400 --> 01:36:22,435 Ég heiti Katie. 1388 01:36:26,320 --> 01:36:28,152 Tuck. Gaman að kynnast þér. 1389 01:36:28,480 --> 01:36:29,800 Tuck? -Já. 1390 01:36:30,160 --> 01:36:32,117 Gaman að kynnast þér. Loksins. 1391 01:36:33,680 --> 01:36:34,715 Ertu svangur? 1392 01:36:35,120 --> 01:36:36,269 Já. 1393 01:36:37,520 --> 01:36:41,309 Eigum við að borða saman kvöldmat? Eins og fjölskylda? 1394 01:36:42,080 --> 01:36:43,309 Já, endilega. 1395 01:36:43,520 --> 01:36:44,840 Gott. 1396 01:36:49,800 --> 01:36:51,518 Nú förum við. 1397 01:37:14,880 --> 01:37:17,679 Halló, elskan. Notarðu ekki Vector-fallhlífina? 1398 01:37:17,920 --> 01:37:19,672 Jú, auðvitað. 1399 01:37:20,000 --> 01:37:23,709 Hún er úr sterku trefjaefni með þreföldum öryggislás. Hún fær hæstu einkunn. 1400 01:37:23,960 --> 01:37:25,951 Ég dýrka þegar þú ert klúr. 1401 01:37:27,160 --> 01:37:30,869 Og við förum til Nönu annað kvöld. Segðu Tuck að koma með Katie og Joe. 1402 01:37:31,120 --> 01:37:32,872 Nana annað kvöld. 1403 01:37:33,120 --> 01:37:35,680 Ertu að tala við Nönu? -Nei. 1404 01:37:36,360 --> 01:37:37,953 Ertu búinn að segja honum það? 1405 01:37:38,760 --> 01:37:41,593 Ég geri það núna. -Gangi þér vel. 1406 01:37:41,760 --> 01:37:44,070 Ég elska þig. -Ég elska þig. 1407 01:37:45,320 --> 01:37:48,631 Ég held rosalegt gæsapartí fyrir þig! 1408 01:37:48,840 --> 01:37:49,875 Ertu viss um þetta? 1409 01:37:50,400 --> 01:37:54,234 Hef ég nokkurn tíma á ævinni gefið þér slæm ráð? 1410 01:37:55,560 --> 01:37:56,755 Bróðir. 1411 01:37:57,000 --> 01:37:58,991 Ég bað Lauren að giftast mér. 1412 01:37:59,240 --> 01:38:01,072 Viltu vera svaramaður minn? 1413 01:38:03,720 --> 01:38:05,074 Viðbúnir að stökka! 1414 01:38:06,600 --> 01:38:07,635 Þú ert tilbúinn. 1415 01:38:07,800 --> 01:38:11,589 Ég veit að það er pínlegt að þú hafir sofið hjá henni. 1416 01:38:11,800 --> 01:38:14,838 Hafðu engar áhyggjur. Það var ekki... 1417 01:38:15,040 --> 01:38:17,395 Mér finnst það ljóðrænt réttlæti. -Hvað? 1418 01:38:17,760 --> 01:38:20,912 Ég hef ætlað að segja þér þetta, en... 1419 01:38:22,360 --> 01:38:23,953 ég svaf hjá Katie. 1420 01:38:25,040 --> 01:38:27,509 Fyrir löngu síðan. Áður en þú kynntist henni. 1421 01:38:27,720 --> 01:38:30,519 Svafstu hjá konunni minni? -Hún var ekki konan þín þá. 1422 01:38:30,800 --> 01:38:32,029 Svafstu hjá konunni minni? 1423 01:38:32,200 --> 01:38:35,079 Það er langt síðan. -Ég svaf ekki hjá Lauren. 1424 01:38:35,440 --> 01:38:38,796 Hvað? -Ég svaf ekki hjá Lauren! 1425 01:38:40,280 --> 01:38:44,513 Nei! Ég lét þig bara halda það til að gera þig afbrýðisaman! 1426 01:38:45,080 --> 01:38:46,195 Svafstu ekki hjá henni? 1427 01:38:46,440 --> 01:38:48,795 Þú svafst hjá konunni minni! 1428 01:43:55,800 --> 01:43:56,790 Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir 1429 01:43:57,000 --> 01:43:57,990 (Icelandic)