1 00:00:15,880 --> 00:00:19,040 FISKUR OG FRANSKAR HJÁ NELSON 2 00:00:19,120 --> 00:00:21,120 BLACK MIRROR KYNNIR 3 00:00:24,040 --> 00:00:26,040 RED MIRROR-MYND 4 00:00:30,880 --> 00:00:34,120 DEMON 79 5 00:00:34,200 --> 00:00:39,160 © MMXXIII BANIJAY RIGHTS LIMITED. ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN 6 00:00:46,080 --> 00:00:48,800 7.29 7 00:00:48,880 --> 00:00:53,000 7.30 8 00:02:12,320 --> 00:02:13,240 POSSETTS 9 00:02:35,560 --> 00:02:40,800 POSSETTS SKÓR GREIÐIÐ HÉR 10 00:02:57,600 --> 00:03:00,600 HERRASKÓR 11 00:03:31,520 --> 00:03:32,480 Kúnni bíður. 12 00:03:32,560 --> 00:03:34,520 -Ég er að borða. -Ég finn lyktina. 13 00:03:34,600 --> 00:03:39,080 Ég fer í mat eftir fimm mínútur, ef ég afgreiði hann, styttist matartíminn. 14 00:03:53,960 --> 00:03:56,400 -Þetta er Keith Holligan. -Og? 15 00:03:56,480 --> 00:03:57,960 Hann myrti konuna sína. 16 00:03:58,040 --> 00:03:59,040 Það var manndráp. 17 00:03:59,120 --> 00:04:01,680 Hún rak hann til þess, sagði dómarinn. 18 00:04:02,320 --> 00:04:04,440 Hann virðist ekki sá sem kyrkir fólk. 19 00:04:05,360 --> 00:04:08,080 -Þrútnar hendur. -Afgreiðum hann ekki. 20 00:04:08,160 --> 00:04:11,400 Allir þurfa skó, Nida. Hvernig væri að sinna vinnunni? 21 00:04:30,080 --> 00:04:32,040 Ég held að ég þurfi númer 11. 22 00:04:32,840 --> 00:04:33,840 Ég er stórfættur. 23 00:04:35,120 --> 00:04:36,040 Miðað við hæð. 24 00:04:45,520 --> 00:04:49,040 -Geturðu ekki gefið afslátt? -Því miður. 25 00:04:49,120 --> 00:04:51,400 Ég er dálítið blankur út mánuðinn. 26 00:04:52,640 --> 00:04:54,600 Ég skal taka þá frá fyrir þig. 27 00:04:55,760 --> 00:04:56,600 Gerðu það þá. 28 00:05:00,760 --> 00:05:03,760 Þú mátt skrifa símanúmerið þitt. 29 00:05:29,320 --> 00:05:31,200 Ég held að þú sért hans týpa. 30 00:05:37,080 --> 00:05:39,640 Hvað eftir annað 31 00:05:39,720 --> 00:05:42,440 höfum við setið uppi með ríkisstjórn 32 00:05:42,520 --> 00:05:46,480 sem reynir að tóra með aumkunarverðri sýndarmennsku. 33 00:05:47,120 --> 00:05:50,520 Það er veikri stjórn Callaghans að þakka 34 00:05:50,600 --> 00:05:54,640 að þjóðin hefur þolað vetur vorra rauna. 35 00:05:54,720 --> 00:05:57,200 Okkur var heitið betri tíð. 36 00:05:57,280 --> 00:06:01,720 Staðreyndin er samt sú að áreynslan dugar ekki til. 37 00:06:02,440 --> 00:06:04,840 -Hann er ungur. -Samt góður. 38 00:06:04,920 --> 00:06:09,040 Yfirvöld hafa brugðist á landsvísu og hér í Tipley. 39 00:06:09,720 --> 00:06:14,960 Lítið bara í kringum ykkur. Götur þaktar rusli og glæpatíðni eykst. 40 00:06:15,480 --> 00:06:17,600 Sérkennum umhverfis ykkar 41 00:06:18,840 --> 00:06:19,800 er ógnað. 42 00:06:21,160 --> 00:06:24,040 Einmitt. Við viljum ekki enda eins og Cheetham. 43 00:06:25,480 --> 00:06:28,360 Heyrðuð þið það? Ekki enda eins og Cheetham. 44 00:06:29,640 --> 00:06:33,200 Auðvitað viljum við öll breytingar en breytingar í rétta átt. 45 00:06:33,720 --> 00:06:36,280 Ekki vonast bara eftir bjartari framtíð, 46 00:06:37,360 --> 00:06:38,760 kjósið hana. 47 00:06:39,880 --> 00:06:42,040 Þakka ykkur kærlega fyrir. 48 00:06:42,840 --> 00:06:46,040 SÓLKOLI, SKARKOLI, SKATA, RÖNDUNGUR, KLETTAKARFI, ÝSA 49 00:07:08,680 --> 00:07:12,120 Í aðdraganda kosninga sýna kannanir að ríkisstjórn Thatcher 50 00:07:12,200 --> 00:07:13,800 hefur yfirburðastöðu. 51 00:07:14,520 --> 00:07:18,120 Ofbeldi braust út í Southall er hægri öfgamenn fóru um bæinn. 52 00:07:18,200 --> 00:07:20,680 Þúsundir meiddust, yfir 100 voru handteknir 53 00:07:20,760 --> 00:07:23,640 og fimm lögreglumenn voru lagðir inn á spítala. 54 00:07:23,720 --> 00:07:26,920 Viðræður um afnám kjarnorkuvopna ... 55 00:07:27,000 --> 00:07:30,560 Í sjötta sæti Does Your Mother Know með Abba. 56 00:07:30,640 --> 00:07:34,080 Í fimmta Good Night Tonight með Paul McCartney og Wings 57 00:07:34,160 --> 00:07:39,720 og í fjórða sæti er Boney M með lagið Rasputin hér í sjónvarpssal. 58 00:08:24,880 --> 00:08:29,320 ÞJÓÐERNISSINNAR 59 00:08:33,040 --> 00:08:36,160 TIPLEY, ÞAÐ ER TÍMABÆRT AÐ BREYTA TIL 60 00:08:36,240 --> 00:08:39,360 KJÓSIÐ MICHAEL SMART KJÓSIÐ ÍHALDSMENN 61 00:08:55,600 --> 00:08:58,040 Glætan að þú getir verið í þessu. 62 00:08:58,120 --> 00:08:59,960 Duncan vill tala við þig. 63 00:09:01,360 --> 00:09:03,120 Nida, þetta er ekkert stórmál 64 00:09:03,200 --> 00:09:07,760 en mér skilst að þú borðir inni á lager. 65 00:09:08,640 --> 00:09:10,680 Allt í lagi, allir gera það. 66 00:09:10,760 --> 00:09:11,840 Aftur á móti ... 67 00:09:12,400 --> 00:09:14,200 Það er maturinn þinn. 68 00:09:15,560 --> 00:09:18,720 Matur flestra, venjulegur matur, 69 00:09:18,800 --> 00:09:21,480 skilur ekki eftir sig lykt. 70 00:09:21,560 --> 00:09:24,720 Þetta er ekki sanngjarnt gagnvart vinnufélögunum 71 00:09:24,800 --> 00:09:27,480 og lyktin gæti líka sest í leðurskóna. 72 00:09:28,160 --> 00:09:31,000 Ef þú borðar þarna, taktu með þér samloku, 73 00:09:31,080 --> 00:09:32,880 til dæmis með skinku og osti. 74 00:09:32,960 --> 00:09:36,120 Eða bara ostasamloku ef þú borðar ekki skinku. 75 00:09:37,600 --> 00:09:40,600 -Því miður ... -Ég kem með samloku í framtíðinni. 76 00:09:41,320 --> 00:09:43,480 Vicky verður þér mjög þakklát. 77 00:09:44,480 --> 00:09:46,320 Og við öll. 78 00:09:47,400 --> 00:09:50,280 Ég kom með biryani í dag. 79 00:09:52,400 --> 00:09:53,240 Ég skil. 80 00:09:55,160 --> 00:09:56,000 Jæja. 81 00:09:57,200 --> 00:09:58,600 En í kjallaranum? 82 00:09:59,480 --> 00:10:02,400 -Já, þú getur notað kjallarann. -Kjallarann? 83 00:10:02,480 --> 00:10:05,360 Possett vann sjálfur þar í gamla daga. 84 00:10:05,440 --> 00:10:09,000 Hann vildi fá næði. Þú kemst ekki fjær siðmenningunni. 85 00:10:12,520 --> 00:10:13,840 Takk, Duncan. 86 00:10:15,360 --> 00:10:16,360 Gott er. 87 00:10:16,440 --> 00:10:17,560 Takk, Nida. 88 00:10:23,280 --> 00:10:25,720 ÞJÓÐERNISSINNAR: HVER ER SANNLEIKURINN? 89 00:10:25,800 --> 00:10:28,200 VERNDUM BRESKA MENNINGU 90 00:10:28,280 --> 00:10:29,240 Hvað? 91 00:10:45,320 --> 00:10:46,760 Halló. Hvað viltu? 92 00:10:48,200 --> 00:10:49,800 Bara fara í hádegismat. 93 00:11:19,080 --> 00:11:21,440 GEOFFREY POSSETT OPNAR STÓRVERSLUN 94 00:11:25,400 --> 00:11:28,360 KRÁAREIGANDI LÆTUR LÍFIÐ Í ELDSVOÐA 95 00:11:28,440 --> 00:11:32,600 VERKAMAÐUR KRAMDIST UNDIR VEGG SEM FÉLL 96 00:11:38,520 --> 00:11:40,480 LÖGREGLA UNDRANDI Á HVARFI KONU 97 00:11:40,560 --> 00:11:42,880 HÁTÍÐARHÖLD VERKALÝÐSINS TÓKUST VEL 98 00:12:53,120 --> 00:12:57,240 Geislavirk frumefni með háa sætistölu notist ekki þar sem er líf, 99 00:12:57,320 --> 00:12:59,680 heldur frumefni með lægri sætistölu. 100 00:13:00,360 --> 00:13:03,240 Gull, blý, kopar, 101 00:13:04,600 --> 00:13:07,120 kol, demantar, radíum, 102 00:13:07,200 --> 00:13:09,800 safírar, silfur og stál. 103 00:13:11,280 --> 00:13:14,440 Safírum og stáli var úthlutað. 104 00:13:20,920 --> 00:13:21,760 Halló. 105 00:13:23,040 --> 00:13:25,040 Hvar eru þau? Mamma og pabbi? 106 00:13:25,840 --> 00:13:27,480 -Farin. -Farin hvert? 107 00:13:28,800 --> 00:13:30,640 Út um dyrnar niðri? 108 00:13:31,520 --> 00:13:32,640 Hvert þá? 109 00:13:34,240 --> 00:13:35,280 Hér í herberginu? 110 00:13:37,720 --> 00:13:39,680 Eru þau horfin, Helen? 111 00:13:41,640 --> 00:13:45,000 Hæ. Ég heiti Gaap. Ég er skratti. 112 00:13:45,080 --> 00:13:48,880 Þú smurðir verndargripinn með blóði þínu svo nú erum við tengd. 113 00:13:50,200 --> 00:13:51,240 Andskotinn. 114 00:13:51,320 --> 00:13:54,240 Ég á eftir heila kynningarræðu. 115 00:13:56,600 --> 00:13:59,160 Við þurfum að vinna saman. Taktu mig upp. 116 00:14:00,800 --> 00:14:02,560 Gerðu það, taktu mig upp. 117 00:14:03,200 --> 00:14:04,960 Taktu mig bara upp. 118 00:14:06,360 --> 00:14:07,240 Gerðu það. 119 00:14:09,560 --> 00:14:11,640 Svona nú. Gerðu það. 120 00:14:11,720 --> 00:14:13,640 Ég bít ekki. 121 00:14:13,720 --> 00:14:14,920 Ég lofa. Gerðu það. 122 00:14:21,200 --> 00:14:24,520 Eins og ég var að segja, smurðir þú verndargripinn 123 00:14:24,600 --> 00:14:27,600 og þarft þess vegna að færa þrjár mannfórnir 124 00:14:27,680 --> 00:14:29,000 á næstu þremur dögum. 125 00:14:29,080 --> 00:14:30,760 Annars verður heimsendir. 126 00:14:35,120 --> 00:14:38,120 Ef þú vilt hjálp frá mér þarftu að veita mér aðgang. 127 00:14:40,800 --> 00:14:43,520 Veitir þú mér aðgang? Já eða nei? 128 00:14:43,600 --> 00:14:47,240 -Þetta er óraunverulegt. -Þú verður að segja já. Segðu það. 129 00:14:47,320 --> 00:14:50,280 Ef þú segir já, skal ég hætta og láta mig hverfa. 130 00:14:50,360 --> 00:14:54,240 Þú heyrir aldrei framar frá mér, eins og þetta hafi aldrei gerst. 131 00:14:54,320 --> 00:14:55,640 Segðu já. Segðu það. 132 00:14:55,720 --> 00:14:57,440 Segðu það! 133 00:14:57,520 --> 00:14:58,360 Já. 134 00:15:23,040 --> 00:15:24,920 Láttu ekki svona. Hvað er að? 135 00:15:27,120 --> 00:15:30,040 Ég laug þegar ég sagði að ég myndi hverfa. 136 00:15:32,360 --> 00:15:34,440 Bíddu. Er það þetta? 137 00:15:34,520 --> 00:15:38,480 Fyrirgefðu, venjulega útlitið er einum of mikið fyrir þetta ríki. 138 00:15:39,120 --> 00:15:40,320 Bíddu aðeins. 139 00:15:44,680 --> 00:15:46,480 Finnst þér þetta betra? 140 00:15:47,840 --> 00:15:49,080 Ég rýndi í sál þína 141 00:15:49,160 --> 00:15:52,320 og þetta útlit er þér greinilega að skapi. 142 00:15:52,400 --> 00:15:55,280 Kannski sástu þetta og varðst hrifin. 143 00:15:56,360 --> 00:15:58,120 Ég veit ekki. Látum okkur sjá. 144 00:16:01,920 --> 00:16:02,760 Vá. 145 00:16:06,440 --> 00:16:09,080 Er ég eins og trúður? 146 00:16:09,800 --> 00:16:12,000 Klæða trúðar sig svona í þínum heimi? 147 00:16:12,680 --> 00:16:14,800 Ég get unnið með þetta. 148 00:16:19,320 --> 00:16:21,680 Þú þarft að jafna þig og tala við mig. 149 00:16:21,760 --> 00:16:23,840 Við þurfum að vinna saman. 150 00:16:23,920 --> 00:16:24,920 Mig er að dreyma. 151 00:16:25,560 --> 00:16:27,200 Þig er ekki að dreyma. 152 00:16:28,480 --> 00:16:30,480 Þú ert ekki raunverulegur. 153 00:16:30,560 --> 00:16:32,800 Þú ert ekki raunverulegur. 154 00:16:39,400 --> 00:16:42,760 Heyrðu. Eins og ég sagði, verðum við að vinna saman. 155 00:16:42,840 --> 00:16:46,000 Þú blóðgaðir verndargripinn. Ég set ekki reglurnar. 156 00:16:46,080 --> 00:16:50,680 Við þurfum að skila af okkur þremur fórnum fyrir maímessu, 157 00:16:50,760 --> 00:16:52,880 fyrsta maí hjá þér. Annars ... 158 00:16:53,800 --> 00:16:55,480 ... brenna himnarnir. 159 00:16:59,680 --> 00:17:01,640 Ég þarf að sannfæra þig. 160 00:17:03,240 --> 00:17:07,560 Ég sýni þér hvernig þetta verður. Hvað gerist ef þetta mistekst. Tilbúin? 161 00:17:08,880 --> 00:17:09,720 Tilbúin? 162 00:17:10,560 --> 00:17:11,640 Þrír, tveir, einn. 163 00:17:25,760 --> 00:17:29,440 Þetta er í grófum dráttum það sem við eigum í höggi við. 164 00:17:32,440 --> 00:17:34,040 Brennheita logandi veggi, 165 00:17:34,120 --> 00:17:37,800 það er skelfilegur dauðdagi fyrir alla og svo framvegis. 166 00:18:13,240 --> 00:18:16,280 Er lykt af sviðnum líkum ekki öðruvísi en þú hélst? 167 00:18:16,360 --> 00:18:18,480 Eins og hamborgari á steikarpönnu. 168 00:18:18,560 --> 00:18:20,760 Hún er góð ef maður tengir hana ekki. 169 00:18:20,840 --> 00:18:24,320 Sviðið hár festist í hálsinum. 170 00:18:32,080 --> 00:18:35,080 Ég vil ekki heimsendi frekar en þú. 171 00:18:35,160 --> 00:18:37,040 Afstýrum honum. Þú og ég. 172 00:18:37,120 --> 00:18:40,000 Færum bara þrjár fórnir á þremur dögum. 173 00:18:40,080 --> 00:18:41,360 Bara þrjú dráp. 174 00:18:43,320 --> 00:18:45,840 Dýr teljast ekki með, bara fólk 175 00:18:45,920 --> 00:18:48,680 og það þarf að vera taktur í þessu. Eitt á dag. 176 00:18:49,200 --> 00:18:51,760 Eitt dráp á dag. Það er ... 177 00:18:51,840 --> 00:18:53,240 Hvað? 178 00:18:58,400 --> 00:19:02,680 Fleira fólk deyr sem dettur niður úr stiga. 179 00:19:02,760 --> 00:19:05,040 Þú yrðir ekki jafn banvæn og stigi. 180 00:19:05,120 --> 00:19:08,040 Ef ég tala ekki við þig ertu ekki raunverulegur. 181 00:19:08,120 --> 00:19:10,960 Við erum byrjuð að tala saman, það er of seint. 182 00:19:11,040 --> 00:19:13,240 -Nei, það er ekki rétt. -Ó, jú. 183 00:19:13,320 --> 00:19:16,960 Engar áhyggjur. Við erum í sama liði. Ég er í liði með þér. 184 00:19:17,040 --> 00:19:20,360 Drepum þann fyrsta og byrjum að safna þeim. 185 00:19:20,440 --> 00:19:23,080 Þú getur hætt þessu því ég drep engan. 186 00:19:25,320 --> 00:19:30,040 -Til hvers ertu að tala við mig? -Ég er hér, þér til halds og trausts. 187 00:19:30,120 --> 00:19:33,160 Haltu bara á múrsteininum. Lúskrum á einhverjum. 188 00:19:33,240 --> 00:19:35,800 -Hvaða múrsteini? -Sem þú heldur á, elskan. 189 00:19:42,080 --> 00:19:43,440 Ég hlýði þér ekki. 190 00:19:43,520 --> 00:19:44,520 Hvað þá, elskan? 191 00:19:46,880 --> 00:19:48,080 Ó, já. 192 00:19:48,160 --> 00:19:49,280 Hann er fullkominn. 193 00:19:49,360 --> 00:19:50,600 Engin vitni. 194 00:19:50,680 --> 00:19:52,400 -Byrjendaheppni. -Nei. 195 00:19:52,480 --> 00:19:54,720 Eitt högg í hausinn og málið er dautt. 196 00:19:54,800 --> 00:19:56,520 Láttu hann hætta. 197 00:19:56,600 --> 00:19:58,120 Láta hvern hætta? 198 00:20:04,600 --> 00:20:06,720 Er allt í lagi með þig? 199 00:20:09,080 --> 00:20:11,520 -Ég þarf lækni. -Á ég að hringja í hann? 200 00:20:11,600 --> 00:20:13,320 Ég sé sálina í þessum manni 201 00:20:13,400 --> 00:20:16,160 og hann á algjörlega skilið að deyja. 202 00:20:16,240 --> 00:20:17,880 -Þegiðu. -Hann á dóttur. 203 00:20:17,960 --> 00:20:19,960 Hún heitir Laura. Hún er átta ára. 204 00:20:21,040 --> 00:20:23,000 Veistu hvað hann gerir við Lauru? 205 00:20:23,080 --> 00:20:25,560 -Ég vil ekki vita það. -Ég skil þig ekki. 206 00:20:25,640 --> 00:20:28,120 Hann heimsækir Lauru á næturnar. 207 00:20:28,200 --> 00:20:29,200 Þegiðu! 208 00:20:29,280 --> 00:20:30,880 Er allt í lagi? 209 00:20:30,960 --> 00:20:34,480 Veistu hvernig þetta svín lætur henni líða? Sjáðu þetta 210 00:20:45,640 --> 00:20:51,000 Hún sviptir sig lífi, 28 ára, uppgefin á sársaukanum og skömminni. 211 00:20:52,280 --> 00:20:54,640 Þú ættir að leggja þetta frá þér. 212 00:21:29,440 --> 00:21:32,320 Það tekur á að venjast þessu, ég skil það. 213 00:21:32,400 --> 00:21:35,640 Tveir til viðbótar og þá losnar þú við mig. 214 00:21:36,240 --> 00:21:37,200 Bíddu. 215 00:21:39,280 --> 00:21:41,600 Sjáðu. Ein línan er horfin. 216 00:21:41,680 --> 00:21:43,640 Ein fórn er skráð. Tvær eftir. 217 00:21:43,720 --> 00:21:46,000 Heill dagur til að velja þann næsta. 218 00:21:47,240 --> 00:21:48,400 Láttu ekki svona. 219 00:21:49,320 --> 00:21:50,880 Þú gleymdir að sturta. 220 00:21:53,400 --> 00:21:54,320 Andskotinn. 221 00:22:03,080 --> 00:22:05,080 Afsakaðu ónæðið. 222 00:22:05,160 --> 00:22:07,600 -Hvað var það, Suz? -Mannshvarf. 223 00:22:07,680 --> 00:22:09,320 Strákur eða stelpa? 224 00:22:09,400 --> 00:22:10,440 39 ára karlmaður. 225 00:22:10,520 --> 00:22:12,240 Tim Simons. 226 00:22:13,560 --> 00:22:16,520 -Þekki hann ekki. -Hann kom ekki heim í gærkvöldi. 227 00:22:16,600 --> 00:22:19,880 Hann er á fylleríi. Það eru ekki liðnir 24 tímar. 228 00:22:19,960 --> 00:22:24,120 Konan hans sagði að hundurinn hefði komið heim án hans. 229 00:22:24,200 --> 00:22:27,680 LE CARRÉ FÓLK SMILEY 230 00:22:35,240 --> 00:22:38,200 Við hættum að taka myndir af hvort öðru. 231 00:22:42,120 --> 00:22:42,960 Hérna. 232 00:22:44,200 --> 00:22:45,080 Þetta er hann. 233 00:22:48,200 --> 00:22:49,920 Hann er aldrei að heiman. 234 00:22:52,280 --> 00:22:56,720 -Það gerðist eitthvað. Ég veit það. -Við vitum ekkert um það. 235 00:22:59,040 --> 00:23:00,200 Halló. 236 00:23:00,800 --> 00:23:01,800 Hver eru þetta? 237 00:23:03,120 --> 00:23:05,480 Þetta er allt í lagi. Allt í lagi, Laura. 238 00:23:06,600 --> 00:23:09,680 Þau ætla að hjálpa okkur að finna pabba. 239 00:23:11,480 --> 00:23:13,200 Ertu mjög áhyggjufull? 240 00:23:22,480 --> 00:23:24,520 Ætlar þú að sitja þarna lengi? 241 00:23:24,600 --> 00:23:28,640 Þú verður of sein í vinnuna. Við viljum ekki að fólk gruni neitt. 242 00:23:29,160 --> 00:23:31,000 Ef þú mætir ekki ... 243 00:23:31,080 --> 00:23:32,040 Haltu kjafti! 244 00:23:34,960 --> 00:23:35,880 Ég drap mann. 245 00:23:36,800 --> 00:23:38,840 -Ég drap. -Fyrir tveimur tímum. 246 00:23:38,920 --> 00:23:41,880 Ég finn hvernig múrsteinninn braut höfuðkúpuna. 247 00:23:43,920 --> 00:23:45,080 Ég gerði það. 248 00:23:47,000 --> 00:23:47,840 Út af þér. 249 00:23:48,960 --> 00:23:50,000 Þú ert ekki ... 250 00:23:53,920 --> 00:23:54,840 Ég er brjáluð. 251 00:23:56,560 --> 00:23:57,920 Ég er brjáluð. 252 00:23:58,960 --> 00:24:00,320 Mamma var víst brjáluð. 253 00:24:00,920 --> 00:24:05,320 Það verður sagt um mig og er satt. Alveg satt. 254 00:24:05,400 --> 00:24:06,840 Þú ert ekki brjáluð. 255 00:24:06,920 --> 00:24:08,000 Ég er morðingi. 256 00:24:08,600 --> 00:24:10,560 En ekki brjálaður morðingi. 257 00:24:12,360 --> 00:24:13,680 Hví gerist þetta? 258 00:24:15,440 --> 00:24:16,280 Sjáðu til. 259 00:24:19,360 --> 00:24:21,680 Þetta er fyrsta verkefnið mitt. 260 00:24:21,760 --> 00:24:25,320 Þetta er eiginlega vígsla. Ég er að vinna mig upp. 261 00:24:26,160 --> 00:24:27,760 Ég er líka nýgræðingur. 262 00:24:29,160 --> 00:24:32,120 -Ég er ekki vond. -Nei, þá myndi þetta ekki virka. 263 00:24:32,200 --> 00:24:34,920 Það þarf að vera hægt að spilla viðkomandi. 264 00:24:35,640 --> 00:24:38,960 Ef þú hugsar um það sem gerðist, 265 00:24:39,040 --> 00:24:41,520 endurspeglar það hver þú ert. 266 00:24:46,920 --> 00:24:47,760 Já. 267 00:24:51,960 --> 00:24:53,080 Hvað ertu að gera? 268 00:24:53,760 --> 00:24:55,880 -Hringja í lögregluna. -Af hverju? 269 00:24:57,800 --> 00:24:59,440 -Ha? -Svo hún handtaki mig. 270 00:25:00,320 --> 00:25:02,720 Þá getur þú ekki fært hinar fórnirnar. 271 00:25:02,800 --> 00:25:03,640 Gott. 272 00:25:03,720 --> 00:25:06,480 Þá verður heimsendir og milljarðar manna deyja. 273 00:25:06,560 --> 00:25:09,680 Ég næ þessu. Þú vilt ekki blóð þriggja fórnarlamba 274 00:25:09,760 --> 00:25:10,680 á höndum þér 275 00:25:10,760 --> 00:25:12,520 en ef milljarðar bjargast ... 276 00:25:23,040 --> 00:25:26,040 Halló, neyðarlínan. Get ég aðstoðað? 277 00:25:28,000 --> 00:25:28,840 Halló? 278 00:25:30,760 --> 00:25:32,320 Halló? Er einhver þarna? 279 00:25:36,840 --> 00:25:38,800 Sjáðu. Þú ert góð manneskja. 280 00:25:40,760 --> 00:25:41,640 Hvað geri ég? 281 00:25:43,480 --> 00:25:47,480 Heldur bara áfram, lætur eins og ekkert sé og lætur ekkert hræða þig 282 00:25:47,560 --> 00:25:49,440 sem þýðir að þú ferð í vinnuna. 283 00:25:50,080 --> 00:25:53,880 Meðan þú ert þar, getum við ákveðið hver verður næsta fórnarlamb. 284 00:26:10,000 --> 00:26:11,120 Halló. 285 00:26:11,720 --> 00:26:12,800 Hvað er þetta? 286 00:26:14,400 --> 00:26:16,400 Þú áttir að mæta klukkan níu. 287 00:26:17,160 --> 00:26:19,680 Ég ældi í morgun. Ég hélt að ég væri veik. 288 00:26:19,760 --> 00:26:21,160 Ekki koma nálægt mér. 289 00:26:21,240 --> 00:26:22,760 Ég vil ekki sýklana þína. 290 00:26:24,240 --> 00:26:25,240 Þú lítur illa út. 291 00:26:28,600 --> 00:26:29,760 Hún er fín. 292 00:26:30,240 --> 00:26:31,600 Fremst í flokki ... 293 00:26:32,120 --> 00:26:33,200 Held ég. 294 00:26:34,880 --> 00:26:36,880 Hún stelur úr kassanum. 295 00:26:36,960 --> 00:26:39,440 Þú þarft að velja einhvern. 296 00:26:44,360 --> 00:26:46,960 Ég er hrifinn af gömlum konum. 297 00:26:47,040 --> 00:26:48,200 Heyrðu. 298 00:26:49,360 --> 00:26:50,560 Er hún ekki sæt? 299 00:26:51,440 --> 00:26:53,680 Hún er stöðugt að hugsa um endalokin. 300 00:26:53,760 --> 00:26:56,760 Hún bíður eftir þeim. Það væri greiði við hana. 301 00:26:56,840 --> 00:26:57,880 Þegiðu. 302 00:26:57,960 --> 00:26:59,400 -Hvað sagðirðu? -Ekkert. 303 00:27:00,520 --> 00:27:04,160 -Hana dreymir um dauðann. Líka núna. -Hvernig passa þessir? 304 00:27:04,240 --> 00:27:07,120 Ég held að þeir passi. Ég ætla að prófa þá. 305 00:27:07,840 --> 00:27:09,400 Enginn mun sakna hennar. 306 00:27:09,480 --> 00:27:10,920 Nei. Þegiðu. 307 00:27:11,000 --> 00:27:12,800 Hún er svo gott sem dauð. 308 00:27:14,560 --> 00:27:15,480 Mjög fínir. 309 00:27:17,360 --> 00:27:18,200 Heyrðu. 310 00:27:22,200 --> 00:27:23,880 -Heyrðu. -Já. 311 00:27:23,960 --> 00:27:28,000 -Mér var sagt að þú værir hér. -Það var fallega gert. 312 00:27:29,400 --> 00:27:32,320 -Má þetta bíða? -Þetta varðar Tim Simons. 313 00:27:32,400 --> 00:27:34,320 Jæja, kom hann í leitirnar? 314 00:27:34,400 --> 00:27:36,400 Já en hann er dáinn. 315 00:27:42,360 --> 00:27:44,080 Hann varð fyrir árás. 316 00:27:44,640 --> 00:27:45,840 Er það svo? 317 00:27:51,280 --> 00:27:53,320 Hvenær ertu búin? 318 00:27:53,400 --> 00:27:55,520 Hvenær vilt þú vilt byrja? 319 00:27:57,680 --> 00:27:59,400 Kannski vil ég ekki hætta. 320 00:28:00,560 --> 00:28:03,880 Kannski vil ég ekki stoppa þig. 321 00:28:09,200 --> 00:28:10,920 Hvað með þennan myndargaur? 322 00:28:11,000 --> 00:28:13,520 Kvennagull til 32 ára. Þá fær hann skalla 323 00:28:13,600 --> 00:28:16,160 og lætur það bitna á frúnni næstu 29 árin. 324 00:28:19,640 --> 00:28:23,480 -Ekki sýna mér þetta. -Ekki hún. Hún giftist aldrei. Dapurlegt. 325 00:28:23,560 --> 00:28:27,840 Hún er orðin hálf fimm. Þú þarft að kála næsta fyrir miðnætti. 326 00:28:27,920 --> 00:28:29,920 Þú þarft að velja einhvern. 327 00:28:30,000 --> 00:28:34,080 Í síðustu heimsókn til jarðar, komstu að því hvað jarðarbúar borða? 328 00:28:34,160 --> 00:28:35,720 Þeir borða mikið af þessu. 329 00:28:37,280 --> 00:28:39,320 Þeir afhýða þetta með málmhnífum 330 00:28:39,400 --> 00:28:42,200 og sjóða í 20 mínútur á þeirra mælikvarða. 331 00:28:42,280 --> 00:28:43,600 Fjandinn sjálfur. 332 00:28:44,360 --> 00:28:47,440 -Viltu heimsendi? -Þú ert fyrir. 333 00:28:47,520 --> 00:28:50,320 Þeir eru greinilega frumstæðasta fólkið. 334 00:28:52,520 --> 00:28:54,720 Kjarnorkuógn eykst en viðræðum fækkar. 335 00:28:54,800 --> 00:28:56,600 Bandarískt og sovéskt stál ... 336 00:28:56,680 --> 00:28:58,480 Ég var að horfa á þetta. 337 00:28:58,560 --> 00:29:03,120 Bæði stórveldin eiga stór vopnabúr með atómsprengjum og þótt vitað sé 338 00:29:03,200 --> 00:29:07,680 um skelfilegan eyðileggingarmátt kjarnorkuvopna, er talið að stefnan ... 339 00:29:07,760 --> 00:29:08,640 Sérðu þetta? 340 00:29:09,320 --> 00:29:10,480 Þetta er að gerast. 341 00:29:11,640 --> 00:29:14,440 Svona er þetta að verða. Þetta er raunverulegt. 342 00:29:14,520 --> 00:29:16,000 Þú hefur lítinn tíma. 343 00:29:16,080 --> 00:29:18,000 Þú ein getur stöðvað þetta. 344 00:29:20,760 --> 00:29:22,600 Nei. 345 00:29:23,320 --> 00:29:24,880 Engan fíflaskap, Nida. 346 00:29:32,880 --> 00:29:35,080 Þú ert ekki hnífakona. 347 00:29:35,160 --> 00:29:37,520 -Þú átt eftir að skera þig. -Já. 348 00:29:38,200 --> 00:29:39,840 Ég veit. Þarna niðri. 349 00:29:43,240 --> 00:29:45,000 Já. 350 00:29:45,080 --> 00:29:47,160 Þetta ert þú. Þú ert illyrmi. 351 00:29:47,760 --> 00:29:50,720 Þú ert komin í æfingu. Þetta verður auðveldara. 352 00:29:51,560 --> 00:29:55,080 Þig vantar kjark. Hvar geymir þú áfengið? 353 00:29:55,160 --> 00:29:56,240 Ég drekk ekki. 354 00:29:56,320 --> 00:29:57,840 Fjandinn. 355 00:30:01,520 --> 00:30:03,080 Viltu ekki fá þér drykk? 356 00:30:26,320 --> 00:30:28,000 Hún hunsaði þig algjörlega. 357 00:30:28,080 --> 00:30:29,280 Hvað með þessa? 358 00:30:30,080 --> 00:30:31,760 -Ha? -Ertu að bíða, vinan? 359 00:30:32,480 --> 00:30:33,320 Ég þarf ... 360 00:30:35,200 --> 00:30:36,520 Þrefaldan viskí, takk. 361 00:30:36,600 --> 00:30:38,600 Róa sig. Þú hefur verk að vinna. 362 00:30:38,680 --> 00:30:39,880 Með klaka? 363 00:30:40,480 --> 00:30:42,080 Er það venjan? 364 00:30:42,160 --> 00:30:43,000 Já. 365 00:30:44,520 --> 00:30:45,360 Allt í lagi. 366 00:30:46,800 --> 00:30:48,680 Tvo þrefalda viskí, takk. 367 00:30:48,760 --> 00:30:50,760 -Ekki fyrir mig. -Nei. 368 00:31:13,160 --> 00:31:14,880 Drífum í þessu. 369 00:31:14,960 --> 00:31:16,680 Sérðu einhvern girnilegan? 370 00:31:20,160 --> 00:31:21,360 Þessi er fullkominn. 371 00:31:21,440 --> 00:31:22,560 Hann er flottur. 372 00:31:22,640 --> 00:31:24,840 Nokkur innbrot, flest hjá gamlingjum. 373 00:31:27,520 --> 00:31:28,640 Hvernig líst þér á? 374 00:31:30,560 --> 00:31:31,400 Ekki? 375 00:31:32,280 --> 00:31:33,120 Allt í lagi. 376 00:31:34,280 --> 00:31:36,520 Sérðu þessa með bjórinn? 377 00:31:36,600 --> 00:31:38,600 Hún fór í frí þegar hún var 12 ára 378 00:31:38,680 --> 00:31:41,000 og sá systur sína drukkna í sundlaug. 379 00:31:42,800 --> 00:31:46,760 Hún hefði getað náð henni upp úr en horfði bara á hana drukkna. 380 00:31:48,320 --> 00:31:49,280 Andskotinn. 381 00:31:50,680 --> 00:31:51,960 Kannski lýgurðu. 382 00:32:00,160 --> 00:32:01,320 Sérðu þennan? 383 00:32:01,400 --> 00:32:04,200 Hann hélt að konan hans héldi framhjá. 384 00:32:04,280 --> 00:32:06,280 Hann kyrkti hana í baðkarinu. 385 00:32:06,360 --> 00:32:08,200 Kannast þú við kauða? 386 00:32:09,000 --> 00:32:10,120 Keith Holligan. 387 00:32:11,640 --> 00:32:15,840 Það var ekki að yfirlögðu ráði en hann var með hann beinstífan á meðan. 388 00:32:37,400 --> 00:32:39,440 Við erum komin með einn, held ég. 389 00:32:45,520 --> 00:32:47,000 Hann fór ekki langt. 390 00:33:20,200 --> 00:33:22,800 Fullkomin staðsetning. Engin vitni. 391 00:33:22,880 --> 00:33:24,080 Ýttu við honum. 392 00:33:28,800 --> 00:33:30,120 Áfram nú. 393 00:33:32,680 --> 00:33:34,400 Eltir þú mig af barnum? 394 00:33:39,640 --> 00:33:41,520 Þú ert ólíkindatól. 395 00:33:41,600 --> 00:33:43,880 Ég hef lesið um svona stelpur. 396 00:33:44,400 --> 00:33:47,520 -Ég bý handan hornsins. -Enn betra á heimavelli. 397 00:33:48,680 --> 00:33:49,640 Komdu. 398 00:33:50,600 --> 00:33:52,640 Ekki vera feimin núna. 399 00:34:13,720 --> 00:34:16,400 Það er eins og hann skeini sér á húsinu. 400 00:34:21,560 --> 00:34:22,880 Viltu gera það hér? 401 00:34:29,080 --> 00:34:30,960 Eða í svefnherberginu? 402 00:34:32,680 --> 00:34:35,600 -Í svefnherberginu. -Í svefnherberginu. Einmitt. 403 00:34:45,520 --> 00:34:46,360 Komdu. 404 00:34:47,120 --> 00:34:48,320 Ekki vera hrædd. 405 00:34:55,640 --> 00:34:57,760 Það er næstum miðnætti, tíminn líður. 406 00:34:57,840 --> 00:34:59,840 -Haltu kjafti. -Hvað sagðir þú? 407 00:35:01,760 --> 00:35:03,240 Ég er spennt að ríða þér. 408 00:35:08,200 --> 00:35:09,320 Andskotinn. 409 00:35:23,040 --> 00:35:24,840 Fyrirgefðu, það er aðeins ... 410 00:35:26,600 --> 00:35:27,440 Fyrirgefðu. 411 00:35:37,120 --> 00:35:38,920 Hvað ertu að gera? Drífðu þig. 412 00:36:14,160 --> 00:36:18,960 Láttu fara vel um þig. Ég þarf að þrífa mig að neðan. 413 00:36:35,480 --> 00:36:36,760 Ég verð enga stund. 414 00:36:47,920 --> 00:36:49,720 Ætlar þú nokkuð að ríða honum? 415 00:36:49,800 --> 00:36:52,760 Ég spyr bara. 416 00:36:53,800 --> 00:36:58,040 Klukkan er 23.54. Þú hefur sex mínútur. 417 00:36:59,160 --> 00:37:00,480 Drífðu bara í þessu. 418 00:37:28,480 --> 00:37:29,960 Ætlarðu að slá mig? 419 00:37:39,760 --> 00:37:40,640 Allt í lagi. 420 00:37:47,040 --> 00:37:49,000 Ég vissi að eitthvað kæmi fyrir. 421 00:37:50,200 --> 00:37:51,400 Síðan ég gerði það, 422 00:37:53,000 --> 00:37:53,920 hefur mig 423 00:37:55,400 --> 00:37:56,320 dreymt. 424 00:38:00,160 --> 00:38:01,400 Ég á þetta skilið. 425 00:38:04,160 --> 00:38:05,800 Ég elskaði hana í alvöru. 426 00:38:09,600 --> 00:38:10,760 Held ég. 427 00:38:20,120 --> 00:38:22,040 Ég var ekki slæmur eiginmaður. 428 00:38:45,800 --> 00:38:46,640 Já! 429 00:38:48,200 --> 00:38:50,480 Fjórum mínútum fyrir miðnætti. 430 00:39:03,080 --> 00:39:04,880 Ekki skilja hamarinn eftir. 431 00:39:22,160 --> 00:39:23,840 Út áður en hann sér þig. 432 00:39:49,000 --> 00:39:49,840 Keith? 433 00:39:53,080 --> 00:39:53,920 Hver ert þú? 434 00:39:55,840 --> 00:39:57,800 Nei, engin vitni. Kála honum. 435 00:39:59,400 --> 00:40:01,080 -Út! -Ég drep ekki aftur. 436 00:40:01,160 --> 00:40:02,880 Hann sá þig. Þú verður. 437 00:40:02,960 --> 00:40:04,480 Út úr mínum húsum! 438 00:40:05,440 --> 00:40:06,440 Farðu. 439 00:40:06,520 --> 00:40:08,520 Gerðu það. Það ert þú eða hann. 440 00:40:09,120 --> 00:40:11,960 Gerðu það, farðu bara. 441 00:40:12,480 --> 00:40:13,440 Gerðu það. 442 00:41:07,560 --> 00:41:08,680 Fyrirgefðu. 443 00:41:12,680 --> 00:41:14,000 Fyrirgefðu. 444 00:41:20,400 --> 00:41:21,440 Fyrirgefðu. 445 00:41:45,600 --> 00:41:46,920 Við skulum fara. 446 00:42:03,880 --> 00:42:04,800 Hver var þetta? 447 00:42:07,400 --> 00:42:10,240 Chris, bróðir Keith. 448 00:42:10,840 --> 00:42:12,000 Hvernig var hann? 449 00:42:15,320 --> 00:42:16,400 Þú veist ýmislegt. 450 00:42:18,160 --> 00:42:20,360 Var hann góður eða vondur? 451 00:42:22,840 --> 00:42:23,680 Hann var ... 452 00:42:25,520 --> 00:42:26,400 Venjulegur. 453 00:42:27,920 --> 00:42:31,680 Ég veit að þú vildir ekki heyra það. 454 00:42:33,680 --> 00:42:36,160 Þetta er búið og gert. 455 00:42:36,960 --> 00:42:39,960 Góðu fréttirnar eru: Þú gekkst frá tveimur í kvöld. 456 00:42:40,760 --> 00:42:44,440 Einn á dag er lágmark en tveir koma þér yfir strikið. 457 00:42:44,520 --> 00:42:45,720 Þú gerðir þetta. 458 00:42:45,800 --> 00:42:46,640 Sjáðu. 459 00:42:47,440 --> 00:42:48,600 Sjáðu, þetta ... 460 00:42:52,480 --> 00:42:53,320 Þetta ... 461 00:42:55,000 --> 00:42:55,840 Bara ... 462 00:42:55,920 --> 00:42:57,040 Bíddu aðeins. 463 00:43:07,640 --> 00:43:09,200 Sæll. Gaap úr neðra. 464 00:43:09,720 --> 00:43:10,560 Já. 465 00:43:11,240 --> 00:43:14,440 Ég er með verndargrip frá því um 1926 466 00:43:14,520 --> 00:43:18,400 en ein rúnin sem átti að hverfa fyrir fórn, er enn þarna. 467 00:43:19,320 --> 00:43:21,840 Já, tvö dráp en bara annað þeirra er skráð. 468 00:43:23,280 --> 00:43:24,120 Einmitt. 469 00:43:26,080 --> 00:43:27,560 Ég meina, já en ... 470 00:43:31,360 --> 00:43:32,280 Hvað? Við ... 471 00:43:33,160 --> 00:43:34,400 Við getum ekki ... 472 00:43:36,840 --> 00:43:37,880 Nei. 473 00:43:38,520 --> 00:43:40,040 Já, ég skil. 474 00:43:52,800 --> 00:43:55,240 -Keith telst ekki með. -Hvað? 475 00:43:56,520 --> 00:44:00,400 -Af hverju? -Morðingjar teljast ekki með, segja þeir. 476 00:44:00,480 --> 00:44:02,680 Við völdum fólk sem átti það skilið. 477 00:44:02,760 --> 00:44:07,240 Það á ekki beint að gera þetta þannig. Ég hélt að þér þætti það auðveldara. 478 00:44:07,320 --> 00:44:12,880 Fyrsti maðurinn, þessi við síkið telst með af því hann drap engan beint. 479 00:44:12,960 --> 00:44:17,200 Hvað með dóttur hans? Þú sagðir að hún svipti sig lífi 28 ára. 480 00:44:17,280 --> 00:44:18,560 Það er í framtíðinni. 481 00:44:20,440 --> 00:44:24,480 Mér þykir það leitt. Þeir sem bera beina ábyrgð 482 00:44:24,560 --> 00:44:27,800 á dauða annarrar manneskju, eru ósnertanlegir. 483 00:44:28,320 --> 00:44:32,720 Í þeim tilvikum, segir yfirmaður minn að viðkomandi sé þegar spilltur. 484 00:44:34,160 --> 00:44:36,280 Við erum í raun heppin 485 00:44:36,360 --> 00:44:39,080 að bróðir Keith kom rétt fyrir miðnætti. 486 00:44:39,160 --> 00:44:41,000 Annars hefði orðið heimsendir. 487 00:44:44,440 --> 00:44:46,880 Þú stóðst þig vel. 488 00:44:51,040 --> 00:44:53,560 Farðu í rassgat. 489 00:44:54,080 --> 00:44:55,560 Þetta eru tóm vandræði. 490 00:44:57,040 --> 00:44:58,840 -Þér finnst þetta í lagi. -Nei. 491 00:44:58,920 --> 00:45:01,240 Þú drapst engan, þú ert bara áhorfandi, 492 00:45:01,320 --> 00:45:02,800 horfir á skemmtiatriði. 493 00:45:02,880 --> 00:45:05,600 Ef heimsendir verður, verður fjör hjá þér. 494 00:45:05,680 --> 00:45:09,240 -Það myndi kollvarpa öllu. -Þú fengir skammir. 495 00:45:09,320 --> 00:45:11,440 Ef ég stenst ekki frumraunina ... 496 00:45:11,520 --> 00:45:14,040 Verður þú rekinn úr skrattaskólanum? 497 00:45:14,120 --> 00:45:15,920 -Ég verð útlagi. -Eða það. 498 00:45:17,320 --> 00:45:20,120 Ég verð útlagi í óendanlegu tómarúmi. 499 00:45:22,440 --> 00:45:26,720 Dæmdur til að vera að eilífu í óendanlegu tómarúmi. 500 00:45:27,360 --> 00:45:31,840 Fjarri tíma, rúmi, ljósi og hljóði. 501 00:45:33,480 --> 00:45:37,240 Ég yrði að þola djúpan, áþreifanlegan 502 00:45:37,320 --> 00:45:40,360 og viðstöðulausan skort á tilvist, 503 00:45:40,440 --> 00:45:43,320 einn um alla eilífð, 504 00:45:44,400 --> 00:45:45,440 að eilífu. 505 00:45:52,600 --> 00:45:54,000 Þannig er líf mitt. 506 00:45:58,960 --> 00:46:00,440 Ég er hræddur. 507 00:46:19,560 --> 00:46:21,280 Eitt fórnarlamb til viðbótar. 508 00:46:22,040 --> 00:46:23,600 Já, það er eina leiðin. 509 00:46:24,480 --> 00:46:27,840 -Ég drep ekki saklaust fólk. -Við forðumst bara morðingja. 510 00:46:27,920 --> 00:46:29,360 Fólk eins og mig. 511 00:46:31,480 --> 00:46:34,080 Ég hef aldrei í lífinu óskað neinum ills. 512 00:46:37,160 --> 00:46:38,000 Það er satt. 513 00:46:41,760 --> 00:46:44,520 Þá hefðir þú ekki getað boðað mig til þín. 514 00:46:44,600 --> 00:46:48,240 Það varð að vera hægt að spilla þér. 515 00:46:51,000 --> 00:46:55,280 Þú hefur haft dökkt afl innra með þér þegar þú snertir verndargripinn. 516 00:46:55,360 --> 00:46:56,640 Engin skömm að því. 517 00:46:57,160 --> 00:47:00,520 Hver reitti þig til reiði? 518 00:47:20,800 --> 00:47:24,560 Þú lokkar hana niður í kjallara, ýtir henni niður stigann 519 00:47:24,640 --> 00:47:26,640 og segir að hún hafi dottið. 520 00:47:27,160 --> 00:47:29,840 Vaknaðu! Þú sérð um krakkann þarna. 521 00:47:29,920 --> 00:47:33,800 Hún þarf svarta skó fyrir jarðarför. Pabbi hennar fannst í síkinu. 522 00:47:34,320 --> 00:47:38,000 Ég myndi afgreiða hana en ég fæ hroll. 523 00:47:53,120 --> 00:47:55,120 Hún syrgir ekki. 524 00:47:56,040 --> 00:47:57,880 Það er ekki að hún syrgi ekki. 525 00:47:57,960 --> 00:48:01,960 Henni finnst gott að þessu sé lokið en sárt að hann sé dáinn. 526 00:48:02,480 --> 00:48:05,360 En ... Þessu er lokið. 527 00:48:05,440 --> 00:48:08,080 Þú losaðir hana undan fimm ára misnotkun 528 00:48:08,160 --> 00:48:09,720 og ævilangri meðferð. 529 00:48:09,800 --> 00:48:12,240 Alla ævi hennar. 530 00:48:13,440 --> 00:48:17,040 Hún verður mamma 29 ára og amma 57 ára. 531 00:48:19,560 --> 00:48:21,560 Mig grunaði að þú vildir vita það. 532 00:48:28,400 --> 00:48:29,360 Þessir passa. 533 00:48:30,360 --> 00:48:32,680 Svo er það lokahnykkurinn. 534 00:48:32,760 --> 00:48:35,080 -Colin, í alvöru? -Nei. 535 00:48:35,160 --> 00:48:36,600 -Það er um seinan. -Jæja. 536 00:48:36,680 --> 00:48:39,000 Hér er skódeildin. 537 00:48:39,080 --> 00:48:41,560 Þetta er Michael Smart. 538 00:48:41,640 --> 00:48:44,520 Þið kannist við hann. Hann er á leið á þing. 539 00:48:44,600 --> 00:48:47,200 Með smáheppni og meðbyr. 540 00:48:48,400 --> 00:48:50,920 -Ég var skólabróðir pabba hans. -Ja hérna. 541 00:48:51,000 --> 00:48:54,360 Hann notar sumarbústaðinn minn sem miðstöð. 542 00:48:54,440 --> 00:48:55,960 Gamall hermaður. 543 00:48:56,600 --> 00:48:58,840 Michael heldur mikilvæga ræðu í kvöld. 544 00:48:58,920 --> 00:49:01,600 Ég lofaði honum nýjum fötum og nýjum skóm. 545 00:49:01,680 --> 00:49:05,080 Það besta sem Possetts hefur að bjóða, í boði hússins. 546 00:49:05,160 --> 00:49:07,640 Hann fer á hausinn með þessu áframhaldi. 547 00:49:10,400 --> 00:49:11,400 Andskotinn. 548 00:49:11,480 --> 00:49:15,720 Þú færð aðstoð frá besta starfsmanninum okkar. 549 00:49:15,800 --> 00:49:18,720 Vicky, viltu aðstoða Michael? 550 00:49:18,800 --> 00:49:22,480 Michael, þú ert í góðum höndum hjá Vicky. 551 00:49:22,560 --> 00:49:25,720 -Alveg rólegur. -Viltu ekki koma hingað? 552 00:49:25,800 --> 00:49:27,200 Hvert sem þú vilt. 553 00:49:28,520 --> 00:49:31,800 Í guðanna bænum, það eru kassar um allt gólf. 554 00:49:31,880 --> 00:49:34,320 Taktu saman óreiðuna eftir þig. 555 00:49:37,640 --> 00:49:39,520 Ég er að hugsa um bílastæðið. 556 00:49:39,600 --> 00:49:41,840 Bíða þar eftir honum og bakka á hann. 557 00:49:41,920 --> 00:49:43,400 Klessa hann upp við vegg. 558 00:49:43,480 --> 00:49:46,400 Stíga á bensínið þar til þú heyrir magann springa. 559 00:49:47,000 --> 00:49:48,560 Hvernig líst þér á það? 560 00:49:49,840 --> 00:49:52,160 -Ég skal engum segja ef þú þegir. -Hvað? 561 00:49:56,280 --> 00:49:58,320 Ég fæ vonandi atkvæði frá þér. 562 00:49:58,400 --> 00:50:00,600 Því miður ekki. Ég kýs þjóðernissinna. 563 00:50:02,360 --> 00:50:03,200 Af hverju? 564 00:50:03,800 --> 00:50:05,920 Ég er ósátt við breytingarnar hérna. 565 00:50:07,080 --> 00:50:10,560 Frænka mín hefur búið í Cheetham í 20 ár. 566 00:50:11,240 --> 00:50:13,320 Nú býr þetta beggja megin við hana. 567 00:50:13,400 --> 00:50:14,640 Hvað kemur næst? 568 00:50:14,720 --> 00:50:18,520 Við erum fátæk. Eigum við að deila með þeim? 569 00:50:19,920 --> 00:50:22,280 Batnar staðan ef þú kýst þjóðernissinna? 570 00:50:22,360 --> 00:50:24,320 Ég held að þeir standi með okkur. 571 00:50:24,400 --> 00:50:26,560 Það stendur framan á bæklingnum. 572 00:50:26,640 --> 00:50:28,240 Þeir ná ekki kjöri. 573 00:50:29,560 --> 00:50:31,560 -Kannski. -Þeir eru of frakkir. 574 00:50:31,640 --> 00:50:35,160 Fólki finnst þeir sýna dónaskap. 575 00:50:40,200 --> 00:50:43,880 Veistu af hverju ég skrifa ekki „Enga innflytjendur“ 576 00:50:43,960 --> 00:50:45,680 á kynningarefnið mitt? 577 00:50:46,680 --> 00:50:47,800 Sjáðu mig. 578 00:50:51,640 --> 00:50:52,640 Horfðu á mig. 579 00:51:03,880 --> 00:51:06,640 Þú veist fyrir hvað ég stend. 580 00:51:14,720 --> 00:51:17,600 Fæ ég þá atkvæðið þitt? 581 00:51:21,240 --> 00:51:22,120 Já. 582 00:51:25,000 --> 00:51:25,880 Góð stelpa. 583 00:51:27,960 --> 00:51:31,400 Ætlar þú að drepa yfirmanninn eða Vicky? Klukkan tifar. 584 00:51:31,480 --> 00:51:33,440 Hvernig er framtíð Michael Smart? 585 00:51:33,960 --> 00:51:35,600 Viltu sýna mér framtíðina? 586 00:51:35,680 --> 00:51:37,840 -Við skulum ekki ... -Sýndu mér hana. 587 00:51:39,400 --> 00:51:42,080 Annars hleyp ég út og viðurkenni allt. 588 00:51:42,160 --> 00:51:44,640 Þá lýkur þessu og þú verður í skítamálum. 589 00:51:48,360 --> 00:51:49,200 Sýndu mér. 590 00:51:53,720 --> 00:51:57,680 -16.472 atkvæði. -Ekki bara öðruvísi heldur lægra settir. 591 00:51:57,760 --> 00:52:01,200 Íhaldsmenn ráku Michael Smart sem stofnaði nýjan flokk. 592 00:52:01,280 --> 00:52:02,920 SMART ENDURNÝJAR FORYSTUNA 593 00:52:03,000 --> 00:52:04,560 Völdin í ykkar hendur. 594 00:52:04,640 --> 00:52:06,200 Þetta er landið okkar. 595 00:52:06,280 --> 00:52:09,360 Bretar fá nýjan forsætisráðherra eftir óvæntan sigur. 596 00:52:09,440 --> 00:52:10,840 Föðurlandssvikarar 597 00:52:10,920 --> 00:52:12,280 Ég sá þetta fyrir. 598 00:52:12,360 --> 00:52:14,160 Yfirborð sjávar hækkar. 599 00:52:14,240 --> 00:52:16,760 Við erum í stríði. 600 00:52:16,840 --> 00:52:17,880 VIRÐING. REGLA. 601 00:52:26,120 --> 00:52:27,760 Djöfull í mannsmynd. 602 00:52:27,840 --> 00:52:29,880 Hann er ekki einn af okkur. 603 00:52:29,960 --> 00:52:33,320 Þeim líkar illa við hann en eru sáttir við verk hans. 604 00:52:33,400 --> 00:52:34,240 Hann deyr. 605 00:52:35,600 --> 00:52:38,360 -Hann er næstur. -Þeir verða ósáttir. 606 00:52:38,440 --> 00:52:40,920 Þú sagðir mér bara að sleppa morðingjum. 607 00:52:41,000 --> 00:52:44,240 Hann ber ábyrgð á ótrúlega mörgum safaríkum dauðsföllum. 608 00:52:44,320 --> 00:52:45,640 Ekki ennþá. 609 00:52:45,720 --> 00:52:48,240 Hann lemur konuna sína. 610 00:52:48,840 --> 00:52:51,000 Hefur hann nokkurn drepið? 611 00:52:52,360 --> 00:52:55,000 12 ára drap hann hund með steini. 612 00:52:55,080 --> 00:52:57,600 Dýr teljast ekki með, sagðir þú í byrjun. 613 00:52:59,200 --> 00:53:02,680 -Getur Michael Smart verið fórnarlamb? -Í sjálfu sér, já. 614 00:53:02,760 --> 00:53:05,000 Ég vel Michael Smart. Hann er maðurinn. 615 00:53:05,080 --> 00:53:07,360 Þeir verða ósáttir við það. 616 00:53:07,440 --> 00:53:09,600 Þetta má svo þeir geta ekkert sagt. 617 00:53:11,240 --> 00:53:12,080 Það er hann. 618 00:53:12,880 --> 00:53:13,760 Eða enginn. 619 00:53:14,800 --> 00:53:15,640 Ég meina það. 620 00:53:18,120 --> 00:53:20,240 Viltu klikka á frumrauninni? 621 00:53:24,280 --> 00:53:25,880 Hann vill máta númer 11. 622 00:53:28,080 --> 00:53:29,840 Flýttu þér. Við förum að loka. 623 00:53:29,920 --> 00:53:31,440 Gerðu það sjálf. 624 00:54:24,360 --> 00:54:25,640 Þú hefur breyst. 625 00:54:48,760 --> 00:54:50,280 Engin merki um innbrot. 626 00:54:53,560 --> 00:54:56,280 -Kannski slagsmál. -Það var þá alvöru slagur. 627 00:54:56,360 --> 00:54:58,480 Keith var sannarlega enginn engill. 628 00:55:02,240 --> 00:55:03,800 Var okkar fólk að hlusta? 629 00:55:04,320 --> 00:55:05,320 Ég held ekki. 630 00:55:07,840 --> 00:55:09,600 ELSKAST 631 00:55:17,000 --> 00:55:19,040 Keith Holligan kom í gærkvöldi. 632 00:55:19,120 --> 00:55:21,760 -Hann er fastagestur. -Var hann óvenjulegur? 633 00:55:22,760 --> 00:55:24,240 Hann drap konuna sína. 634 00:55:25,280 --> 00:55:28,080 Í gærkvöldi? Hegðaði hann sér óvenjulega? 635 00:55:28,160 --> 00:55:29,840 Hann var eins og vanalega. 636 00:55:29,920 --> 00:55:33,520 Sat við barinn og drakk bjór. Hann fór skömmu fyrir lokun. 637 00:55:33,600 --> 00:55:35,920 -Elti einhver hann út? -Ekki sá ég það. 638 00:55:37,960 --> 00:55:40,240 Þakka þér fyrir, Bob. 639 00:55:41,840 --> 00:55:45,400 Það er eitt varðandi gærkvöldið. Hún talaði ekki við Keith. 640 00:55:45,480 --> 00:55:47,080 -Hver? -Þessi indverska. 641 00:55:47,160 --> 00:55:50,960 Ég hef aldrei séð hana áður. Hún drakk tvo þrefalda viskí. 642 00:55:51,040 --> 00:55:53,440 Indverjar eru fáséðir og allt viskíið. 643 00:55:53,520 --> 00:55:55,680 -Getur þú lýst henni? -Já. Indversk. 644 00:55:56,680 --> 00:56:00,080 -Þú varst búinn að segja það. -Hún var aðeins lægri en þú. 645 00:56:00,160 --> 00:56:01,440 Julie, sást þú hana? 646 00:56:02,680 --> 00:56:06,720 -Hún sat þarna og talaði við sjálfa sig. -Talaði við sjálfa sig? 647 00:56:06,800 --> 00:56:08,160 Muldraði eitthvað. 648 00:56:10,720 --> 00:56:14,200 Ég hef séð hana í bænum. Hún er í skódeildinni í Possetts. 649 00:56:23,720 --> 00:56:24,880 Blessaður, Bob. 650 00:56:25,880 --> 00:56:28,280 Eftir ræðuhöld Smart í ráðhúsinu, 651 00:56:28,360 --> 00:56:30,800 fer hann örugglega í bústaðinn sem er hér. 652 00:56:30,880 --> 00:56:33,360 Hann verður þar af leiðandi ekki í bænum. 653 00:56:33,440 --> 00:56:36,880 Ég get beðið fyrir utan ráðhúsið í bíl og elt hann ... 654 00:56:36,960 --> 00:56:40,360 -Hvað ef hann verður ekki einn? -Verður hann einn? 655 00:56:41,120 --> 00:56:43,720 -Já en ... -Þá þarf ég bara að ... 656 00:56:51,240 --> 00:56:52,080 Sumt fólk. 657 00:56:54,320 --> 00:56:55,560 Ég mála yfir þetta. 658 00:56:57,840 --> 00:56:58,680 Nida Huq? 659 00:56:59,600 --> 00:57:02,400 Len Fisher frá lögreglunni, að spyrjast fyrir. 660 00:57:02,480 --> 00:57:03,680 Má ég ræða við þig? 661 00:57:03,760 --> 00:57:05,000 Já, auðvitað. 662 00:57:05,080 --> 00:57:07,280 Ég meina já. 663 00:57:08,160 --> 00:57:09,000 Inni? 664 00:57:09,720 --> 00:57:11,840 Bjóddu honum inn og dreptu hann svo. 665 00:57:15,480 --> 00:57:16,320 Já. 666 00:57:24,160 --> 00:57:27,640 -Má bjóða þér te? -Það er óþarfi. Ég verð enga stund. 667 00:57:27,720 --> 00:57:29,640 Þetta er bara reglubundið. 668 00:57:31,400 --> 00:57:32,240 Allt í lagi. 669 00:57:34,840 --> 00:57:37,680 Varst þú á kránni Þremur kórónum, í gærkvöldi? 670 00:57:41,600 --> 00:57:43,520 Já. 671 00:57:44,160 --> 00:57:45,200 Ertu fastagestur? 672 00:57:45,760 --> 00:57:48,000 -Nei, tæpast. -Hve oft ferðu þangað? 673 00:57:48,080 --> 00:57:50,560 Ég fór þangað í fyrsta sinn í gærkvöldi. 674 00:57:51,480 --> 00:57:52,480 Í fyrsta sinn. 675 00:57:53,120 --> 00:57:55,360 Kráin er bara handan hornsins. 676 00:57:55,440 --> 00:57:57,800 Ég drekk ekki. Ekki venjulega. 677 00:57:59,560 --> 00:58:01,240 Þú gerðir það í gærkvöldi. 678 00:58:03,720 --> 00:58:05,440 Það var afmælisdagur mömmu. 679 00:58:09,000 --> 00:58:10,560 Hún er ekki lengur hér. 680 00:58:11,080 --> 00:58:12,200 Þetta er ekki ... 681 00:58:12,840 --> 00:58:13,720 Ekki auðvelt. 682 00:58:16,080 --> 00:58:16,920 Nei. 683 00:58:19,560 --> 00:58:21,120 Ég á ekki að drekka. 684 00:58:21,640 --> 00:58:24,160 Ég á ekki áfengi hérna heima. 685 00:58:29,000 --> 00:58:30,600 Ég er ekki stolt af mér. 686 00:58:30,680 --> 00:58:32,000 Ég dæmi þig ekki. 687 00:58:32,520 --> 00:58:35,160 Við þurfum öll að losa um spennu af og til. 688 00:58:37,960 --> 00:58:38,840 Takk. 689 00:58:43,200 --> 00:58:44,560 Um hvað snýst þetta? 690 00:58:45,440 --> 00:58:48,440 Þú heyrðir væntanlega af Keith og Chris Holligan. 691 00:58:49,360 --> 00:58:51,840 -Hverjum? -Holligan-bræðrum. 692 00:58:52,480 --> 00:58:54,560 Ég hef ekki heyrt um þá. 693 00:58:57,240 --> 00:59:00,480 Keith var á Þremur kórónum í gærkvöldi. 694 00:59:01,000 --> 00:59:01,960 Sástu hann? 695 00:59:03,160 --> 00:59:04,000 Kannski. 696 00:59:05,160 --> 00:59:06,560 Ég þekki hann ekki. 697 00:59:08,400 --> 00:59:10,120 Ég spyr bara af því ... 698 00:59:12,440 --> 00:59:15,640 Þú afgreiddir hann fyrir nokkrum dögum. 699 00:59:17,760 --> 00:59:18,600 Er það? 700 00:59:19,480 --> 00:59:21,360 Er þetta ekki þín undirskrift? 701 00:59:22,760 --> 00:59:24,040 Þá afgreiddi ég hann. 702 00:59:26,760 --> 00:59:28,560 Það koma svo margir í búðina. 703 00:59:28,640 --> 00:59:31,640 Í dagslok þekki ég varla sjálfa mig. 704 00:59:34,760 --> 00:59:36,120 Sástu hann ekki? 705 00:59:37,520 --> 00:59:39,320 Ég tók þá ekki eftir honum. 706 00:59:47,720 --> 00:59:49,400 Leitt að verða ekki að liði. 707 00:59:50,080 --> 00:59:53,040 Ef eitthvað rifjast upp, láttu okkur þá vita. 708 00:59:56,200 --> 00:59:58,520 Þú ert bölvaður lygari. 709 00:59:58,600 --> 00:59:59,680 Ég er stórhrifinn. 710 00:59:59,760 --> 01:00:02,040 -Hann trúði þér ekki. -Drífum okkur. 711 01:00:03,240 --> 01:00:05,320 Smart fer að klára ræðuna sína. 712 01:00:25,040 --> 01:00:26,880 Löggan er á eftir okkur. 713 01:00:26,960 --> 01:00:29,320 Það yrði auðvelt að kála honum. 714 01:00:29,400 --> 01:00:31,680 Hann fær hjartaáfall á næsta ári. 715 01:00:31,760 --> 01:00:34,720 Hann á enga fjölskyldu. Enginn saknar hans. 716 01:00:42,880 --> 01:00:47,200 Á sama tíma og frelsi okkar er ógnað, erum við hjálparvana. 717 01:00:47,720 --> 01:00:53,560 Það er tilfinning sem þjóð okkar sem var svo stórfengleg, hefur glatað. 718 01:00:53,640 --> 01:00:56,240 Hún hefur glatað sérkennum sínum. 719 01:00:58,280 --> 01:00:59,880 Það er þó ekki um seinan 720 01:01:00,480 --> 01:01:02,800 og við erum ekki hjálparvana. 721 01:01:02,880 --> 01:01:04,800 Kosningarnar ákveða örlög okkar. 722 01:01:05,400 --> 01:01:07,720 Við ákveðum hver örlög okkar verða. 723 01:01:08,280 --> 01:01:13,080 Það dugar ekki að vonast eftir betri tíð, kjósið betri framtíð. 724 01:01:13,160 --> 01:01:15,520 KJÓSIÐ MICHAEL SMART 725 01:01:22,200 --> 01:01:25,480 Frábært kvöld. Takk. 726 01:01:25,560 --> 01:01:27,600 Takk, Karen fyrir bökuna. 727 01:01:27,680 --> 01:01:29,600 -Hörkuræða. Gangi þér vel. -Takk. 728 01:01:29,680 --> 01:01:32,160 -Þetta fer vel. -Ég vona það. 729 01:01:32,240 --> 01:01:34,280 Ég þarf að fá mér fegurðarblund. 730 01:01:34,360 --> 01:01:35,560 Auðvitað, já. 731 01:02:06,080 --> 01:02:07,800 Hvað ertu að bralla, stelpa? 732 01:02:46,200 --> 01:02:47,040 Fjandinn. 733 01:02:58,200 --> 01:03:01,080 -Við höfum enn tíma til að finna annan. -Þegiðu. 734 01:03:01,160 --> 01:03:04,400 Það væri einfaldara að finna einhvern annan. 735 01:03:04,480 --> 01:03:06,680 Hjálpaðu mér eða farðu til fjandans. 736 01:03:08,680 --> 01:03:09,680 Ég meina það. 737 01:03:11,840 --> 01:03:12,680 Allt í lagi. 738 01:03:51,080 --> 01:03:52,000 Fjandinn. 739 01:04:24,880 --> 01:04:25,920 Andskotinn. 740 01:04:37,280 --> 01:04:39,280 Hvað varstu eiginlega að gera? 741 01:04:43,040 --> 01:04:44,000 Hjálpaðu mér. 742 01:04:54,400 --> 01:04:55,240 Ekki. 743 01:04:56,480 --> 01:04:57,520 Gerðu það. 744 01:05:01,000 --> 01:05:02,400 Lögregla! 745 01:05:02,480 --> 01:05:03,320 Stoppaðu. 746 01:05:04,760 --> 01:05:05,800 Stoppaðu. 747 01:05:07,040 --> 01:05:09,080 Helvítis skepnan drepur mig. 748 01:05:12,800 --> 01:05:16,280 -Leggðu þetta frá þér. -Ég verð að gera þetta. 749 01:05:17,200 --> 01:05:18,200 Þetta er rangt. 750 01:05:19,120 --> 01:05:20,200 Þú veist það. 751 01:05:24,240 --> 01:05:25,360 Ert þú góður? 752 01:05:26,200 --> 01:05:27,520 Ég veit það ekki. 753 01:05:29,120 --> 01:05:30,000 Ég vona það. 754 01:05:32,640 --> 01:05:35,560 Leggðu þetta frá þér. 755 01:05:35,640 --> 01:05:36,640 Gerðu það. 756 01:05:36,720 --> 01:05:38,440 Leggðu þetta frá þér. 757 01:05:38,520 --> 01:05:42,800 Ef ég geri þetta ekki fyrir miðnætti, verður stríð. 758 01:05:45,360 --> 01:05:46,240 Eldur. 759 01:05:46,320 --> 01:05:47,680 Allt í ljósum logum. 760 01:05:49,680 --> 01:05:50,520 Jæja. 761 01:05:53,360 --> 01:05:55,200 Við tökum á því ef það gerist. 762 01:05:58,280 --> 01:05:59,120 Slepptu þessu. 763 01:06:06,720 --> 01:06:07,560 Get það ekki. 764 01:06:11,480 --> 01:06:12,760 Gaap, fyrirgefðu. 765 01:06:13,480 --> 01:06:14,320 Gaap. 766 01:06:15,720 --> 01:06:16,560 Komdu. 767 01:06:18,640 --> 01:06:19,480 Nei. 768 01:06:21,480 --> 01:06:22,440 Fyrirgefðu. 769 01:06:23,920 --> 01:06:24,760 Allt í lagi. 770 01:06:27,760 --> 01:06:28,600 Allt í lagi. 771 01:06:35,680 --> 01:06:36,520 Nida? 772 01:06:39,680 --> 01:06:40,760 Nida? 773 01:06:41,280 --> 01:06:44,920 Þú segist bara hafa ráðist gegn þeim sem gerðu eitthvað rangt. 774 01:06:48,920 --> 01:06:51,200 Fyrir utan þennan Chris. 775 01:06:52,960 --> 01:06:53,880 Hann kom bara. 776 01:06:53,960 --> 01:06:59,120 Voru allar fórnirnar skráðar á verndargripinn? 777 01:06:59,200 --> 01:07:00,200 Var það þannig? 778 01:07:00,280 --> 01:07:02,240 Keith taldist ekki með. 779 01:07:04,440 --> 01:07:08,240 -Það var ósanngjarnt. -Þú varst með þetta í vasanum. 780 01:07:10,040 --> 01:07:12,240 Er þetta verndargripur? 781 01:07:16,960 --> 01:07:18,520 Hann er orðinn venjulegur. 782 01:07:19,280 --> 01:07:20,240 Hann var ... 783 01:07:20,840 --> 01:07:24,720 Það var mynstur á honum sem breyttust þegar maður horfði á hann. 784 01:07:24,800 --> 01:07:28,520 Skrattinn, sem sagði þér að gera þetta, 785 01:07:28,600 --> 01:07:31,160 talaði hann til þín í gegnum verndargripinn? 786 01:07:31,240 --> 01:07:34,160 Bara í smástund. Ég heyrði bara í honum í byrjun. 787 01:07:34,240 --> 01:07:36,880 -Svo birtist hann. -Hvernig leit hann út? 788 01:07:36,960 --> 01:07:38,480 Fyrst eins og skrímsli. 789 01:07:39,800 --> 01:07:42,400 Svo breyttist hann í Boney M-manninn. 790 01:07:44,160 --> 01:07:45,720 Boney M-manninn? 791 01:07:47,160 --> 01:07:48,440 Þennan sem dansar? 792 01:07:57,560 --> 01:07:58,440 Allt í lagi. 793 01:08:00,560 --> 01:08:04,240 -Sagði Boney M-maðurinn þér ...? -Hann heitir Gaap. 794 01:08:04,320 --> 01:08:08,960 Fyrirgefðu. Sagði Gaap þér að það yrði kjarnorkustríð 795 01:08:09,040 --> 01:08:12,080 ef þú dræpir ekki þrjár manneskjur fyrir 1. maí? 796 01:08:12,160 --> 01:08:13,520 Hann gerði gott betur. 797 01:08:16,680 --> 01:08:18,520 Hann sýndi mér það. 798 01:08:20,920 --> 01:08:22,080 Ég fann logana. 799 01:08:25,280 --> 01:08:26,800 Lykt af svíðandi líkum. 800 01:08:33,360 --> 01:08:34,320 Það gerist. 801 01:08:37,240 --> 01:08:40,880 Ég reyndi að koma í veg fyrir það. Ég reyndi það í alvöru. 802 01:09:20,360 --> 01:09:22,320 Hún er búin að missa vitið. 803 01:09:23,840 --> 01:09:25,760 Lögmaðurinn ber það fyrir sig. 804 01:09:25,840 --> 01:09:27,680 Er ég rugluð að vorkenna henni? 805 01:09:28,800 --> 01:09:30,320 Suz, þrír menn dóu. 806 01:09:30,400 --> 01:09:35,120 Þótt þú hafir samúð með henni eru fjölskyldur sem syrgja. 807 01:09:35,200 --> 01:09:36,800 Heyrðir þú þetta? 808 01:09:59,000 --> 01:09:59,840 Nida. 809 01:10:03,640 --> 01:10:05,600 Góða kvöldið. 810 01:10:11,240 --> 01:10:12,120 Mér mistókst. 811 01:10:12,200 --> 01:10:14,920 Já, mér líka. Þannig er það. 812 01:10:16,280 --> 01:10:20,240 Ég frétti að mér yrði hent út í óendanlega gleymsku. 813 01:10:23,040 --> 01:10:23,880 Fyrirgefðu. 814 01:10:29,200 --> 01:10:30,880 Viltu koma með mér? 815 01:10:33,080 --> 01:10:34,000 Hvað? 816 01:10:34,080 --> 01:10:37,760 Ég skoðaði smáa letrið. Reglurnar ná ekki yfir það. 817 01:10:37,840 --> 01:10:39,960 Það er önnur glufa. 818 01:10:40,560 --> 01:10:44,240 Það er ekkert minnst á samneyti við mannverur. 819 01:10:44,320 --> 01:10:46,640 Þú gætir þess vegna komið með mér. 820 01:10:50,160 --> 01:10:51,720 Í óendanlega gleymsku? 821 01:10:52,240 --> 01:10:54,240 Nei, miklu verra. 822 01:10:55,840 --> 01:10:56,960 Það er með mér. 823 01:11:03,720 --> 01:11:04,800 Ég er til í það. 824 01:11:28,680 --> 01:11:30,480 Jesús. Þau létu verða af því. 825 01:13:02,000 --> 01:13:03,920 Þýðandi: Brynja Tomer