1 00:00:16,760 --> 00:00:23,080 BLACK MIRROR 2 00:00:29,400 --> 00:00:32,200 HANDAN HAFSINS 3 00:00:38,920 --> 00:00:40,040 Elskan. 4 00:00:40,120 --> 00:00:43,320 Hendur á sinn stað þegar þú ert búin að klóra þér. 5 00:00:43,400 --> 00:00:46,600 Af hverju þarf ég að vera hér? Ricky á afmæli í dag. 6 00:00:47,640 --> 00:00:48,960 Hann er bróðir þinn. 7 00:00:53,440 --> 00:00:55,560 Allt í lagi. Eru allir tilbúnir? 8 00:00:56,800 --> 00:00:58,760 Lily, þú ert laus. 9 00:01:00,520 --> 00:01:01,640 Komdu, vinur. 10 00:01:20,800 --> 00:01:25,280 Ég er ekki búinn að ná tökum á þessu, ég er enn að venjast þessu. 11 00:01:35,200 --> 00:01:36,040 Hæ. 12 00:01:37,640 --> 00:01:38,480 Hæ. 13 00:01:42,480 --> 00:01:46,160 Henry spurði hvenær maturinn yrði til. 14 00:01:48,760 --> 00:01:49,600 Já. 15 00:01:50,280 --> 00:01:51,600 Ég fer að elda. 16 00:02:01,080 --> 00:02:04,640 Gerir þú ekkert annað en að finna upp hluti, herra Potts? 17 00:02:04,720 --> 00:02:07,240 -Geri ekkert annað? -Hvaða tæki er þetta? 18 00:02:07,320 --> 00:02:10,920 Þetta er ekki tilbúið en sýnir vonandi kvikmyndir þráðlaust 19 00:02:11,000 --> 00:02:12,200 í framtíðinni. 20 00:02:12,280 --> 00:02:13,960 -Í alvöru? -Já, í alvöru. 21 00:02:14,040 --> 00:02:15,480 -Marconi ... -Og þetta? 22 00:02:16,080 --> 00:02:18,760 Þessi vél býr til sælgæti. 23 00:02:20,760 --> 00:02:23,000 -Er þetta sælgæti úr henni? -Já. 24 00:02:23,600 --> 00:02:25,480 -Átt þú þetta líka? -Afsakið. 25 00:02:26,240 --> 00:02:27,280 Afsakaðu mig. 26 00:02:28,280 --> 00:02:31,680 Fyrirgefðu framhleypnina en ert þú David Ross? 27 00:02:31,760 --> 00:02:32,680 Sá er maðurinn. 28 00:02:33,960 --> 00:02:36,640 -Það er heiður að hitta þig. -Mikill heiður. 29 00:02:36,720 --> 00:02:38,320 Takk, þið eruð indæl. 30 00:02:40,960 --> 00:02:44,080 Þú ert svo raunverulegur. Þetta er ótrúlegt. 31 00:02:44,160 --> 00:02:45,080 Má ég? 32 00:02:47,160 --> 00:02:48,760 Guð minn góður. 33 00:02:48,840 --> 00:02:49,800 Ótrúlegt. 34 00:02:50,440 --> 00:02:53,240 Ertu sofandi þarna uppi núna? 35 00:02:53,320 --> 00:02:54,720 Að ákveðnu leyti. 36 00:02:54,800 --> 00:02:57,600 Megintilgangur aðgerðarinnar er mannleg reynsla, 37 00:02:57,680 --> 00:02:59,600 að mannslíkaminn lifi af. Lífið. 38 00:03:01,760 --> 00:03:03,520 Jæja, við þurfum að ... 39 00:03:03,600 --> 00:03:05,160 Frábært að hitta þig. 40 00:03:07,440 --> 00:03:10,800 Ég veit að fólk er spennt en það getur verið svo dónalegt. 41 00:03:10,880 --> 00:03:12,720 Þau átta sig ekki á því. 42 00:03:14,880 --> 00:03:18,120 Himneski faðir, blessaðu þessar gjafir 43 00:03:18,200 --> 00:03:22,680 sem við þiggjum af nægtarborði þínu í gegnum Jesúm Krist, Drottin vorn. 44 00:03:22,760 --> 00:03:23,880 Amen. 45 00:03:23,960 --> 00:03:25,640 -Amen. -Amen. 46 00:03:50,520 --> 00:03:52,160 Þið þurfið að bíða. 47 00:03:52,240 --> 00:03:54,920 Bíddu þar til ég segi: Tilbúin, viðbúin, nú. 48 00:03:58,320 --> 00:03:59,480 Ekki of hratt. 49 00:04:01,960 --> 00:04:03,680 Lily er augljós sigurvegari. 50 00:04:04,360 --> 00:04:05,320 Alveg augljós. 51 00:04:07,040 --> 00:04:09,480 Mamma, komdu. 52 00:04:09,560 --> 00:04:10,480 Ég er að koma. 53 00:04:16,040 --> 00:04:17,800 Sofðu vel. Ég elska þig. 54 00:04:19,920 --> 00:04:20,760 Góða nótt. 55 00:06:33,280 --> 00:06:34,400 UL DE 56 00:06:35,160 --> 00:06:39,480 Fyrirgefðu elskan. Ég þarf að fara. Ætlar þú að vaka? 57 00:06:41,920 --> 00:06:43,120 Ef ég sé þig ekki. 58 00:06:55,440 --> 00:06:56,280 UL DE 59 00:06:58,000 --> 00:07:00,960 Fyrirgefðu. Ég verð að fara. 60 00:08:24,000 --> 00:08:26,160 -Hæ, Cliff. -David. Hvað er títt? 61 00:08:27,280 --> 00:08:30,080 Smá vandræði, líklega bara geimryk. 62 00:08:31,800 --> 00:08:35,080 Það er sprunga í sólarhjúpnum. 63 00:08:35,960 --> 00:08:37,000 Lagfærum hana. 64 00:10:33,160 --> 00:10:35,400 Hvernig er nýja heimilið? 65 00:10:35,480 --> 00:10:37,920 Ég er að aðlagast en það er fínt. 66 00:10:38,000 --> 00:10:43,080 -Gott að vera fyrir utan borgina. -Finnst Henry sveitaloftið gott? 67 00:10:43,800 --> 00:10:47,000 Hann segir lítið en hann venst þessu. 68 00:10:47,080 --> 00:10:47,920 Og Lana? 69 00:10:48,480 --> 00:10:51,160 Er Cape Ann nógu mikil stórborg fyrir hana? 70 00:10:52,800 --> 00:10:54,160 Hún hefur það gott. 71 00:10:54,240 --> 00:10:59,400 Er það? Ég hef bara hitt hana einu sinni en mér sýndist hún vera mannblendin. 72 00:11:00,400 --> 00:11:01,760 Hún er ánægð þarna. 73 00:11:03,640 --> 00:11:07,720 -Hvenær líkömnumst við næst? -Á föstudag. 74 00:11:10,280 --> 00:11:12,760 Allt í lagi. Við sjáumst á föstudag. 75 00:11:12,840 --> 00:11:14,680 -Hafðu það gott. -Sömuleiðis. 76 00:12:07,320 --> 00:12:08,160 Hæ. 77 00:12:09,160 --> 00:12:10,080 Enn að lesa? 78 00:12:11,880 --> 00:12:14,360 Ég er bara að skoða orðin. 79 00:12:18,720 --> 00:12:20,360 Við ættum að halda veislu. 80 00:12:20,960 --> 00:12:21,920 Veislu? 81 00:12:23,800 --> 00:12:27,400 -Hver vill koma alla leið hingað? -Fólk af svæðinu. 82 00:12:27,920 --> 00:12:29,000 Til að kynnast. 83 00:12:29,800 --> 00:12:31,200 Hitta nágrannana. 84 00:12:33,280 --> 00:12:35,120 Bara litla veislu í garðinum. 85 00:12:36,360 --> 00:12:37,280 Ég veit ekki. 86 00:12:39,560 --> 00:12:41,920 Henry þarf að kynnast krökkum. 87 00:12:43,400 --> 00:12:44,240 Sjáum til. 88 00:14:14,120 --> 00:14:15,320 Komið ykkur út. 89 00:14:16,800 --> 00:14:18,400 Við hittum gervimanninn. 90 00:14:18,480 --> 00:14:20,000 Þvílík lífsreynsla. 91 00:14:20,080 --> 00:14:21,240 Ég er Kappa. 92 00:14:22,040 --> 00:14:24,760 Þetta er Sigma, Theta og Epsilon. 93 00:14:25,280 --> 00:14:28,840 Mér er alveg sama. Þið eruð heima hjá mér. 94 00:14:29,440 --> 00:14:30,400 Hvort við erum. 95 00:14:32,160 --> 00:14:34,320 -Ertu með tittling? -Góð spurning. 96 00:14:34,400 --> 00:14:35,720 Út með ykkur. Núna! 97 00:14:36,960 --> 00:14:37,800 Núna! 98 00:14:38,880 --> 00:14:42,640 -Þú ert dóni að svara mér ekki. -Út með ykkur, sagði ég. 99 00:14:42,720 --> 00:14:46,080 Viltu heilaslettur úr vini þínum á fína heimilinu þínu? 100 00:14:46,680 --> 00:14:50,440 -Ef nauðsyn krefur. -Það gæti brenglað tíðnina þína. 101 00:14:51,440 --> 00:14:54,760 Ef þið farið núna, þarf ekkert að gerast. 102 00:14:58,440 --> 00:15:02,040 Það fer ekki milli mála að Casey mundaði kylfuna. 103 00:15:05,800 --> 00:15:06,760 Haltu honum. 104 00:15:08,720 --> 00:15:10,640 Hvar ertu eiginlega? 105 00:15:13,120 --> 00:15:14,560 Komið honum fyrir. 106 00:15:14,640 --> 00:15:15,480 Ekki þetta. 107 00:15:20,200 --> 00:15:21,240 Út með handleggi. 108 00:15:24,680 --> 00:15:26,920 Hvað ætli sé inni í höndinni á þér? 109 00:15:28,080 --> 00:15:29,280 Nei! 110 00:15:29,360 --> 00:15:30,440 Jú. 111 00:15:30,520 --> 00:15:32,640 Nei! 112 00:15:34,040 --> 00:15:35,680 Þetta er seig steik. 113 00:15:41,680 --> 00:15:42,720 Ógeðslegt. 114 00:15:47,800 --> 00:15:49,840 Það blæðir ekki eðlilega úr þér. 115 00:15:53,960 --> 00:15:57,800 Það er ekkert náttúrulegt við þig, vinur. 116 00:15:59,080 --> 00:16:00,000 Andskotinn. 117 00:16:00,880 --> 00:16:02,880 Sigma, réttu mér hamarinn, takk. 118 00:16:02,960 --> 00:16:05,120 Theta, gakktu frá fjölskyldunni. 119 00:16:05,200 --> 00:16:08,680 Nei! 120 00:16:10,400 --> 00:16:11,960 Finndu út hvar þú ert. 121 00:16:23,960 --> 00:16:26,120 Svona nú. 122 00:16:37,760 --> 00:16:38,600 Gerðu það. 123 00:16:39,480 --> 00:16:41,320 Gerðu það, ekki börnin mín. 124 00:16:41,920 --> 00:16:43,320 Ekki börnin mín. 125 00:16:44,200 --> 00:16:46,480 Hver á þessi börn? 126 00:16:46,560 --> 00:16:49,960 Við viljum bara vita hverjir aðrir eru gervimenn. 127 00:16:50,040 --> 00:16:52,720 Nei, það er ekkert okkar. 128 00:16:52,800 --> 00:16:58,000 Það er bara hann. Bara David. Við erum raunveruleg. 129 00:16:58,920 --> 00:17:00,040 Raunveruleg. 130 00:17:00,680 --> 00:17:03,480 Blóð, alvöru blóð þar sem ég skar mig. 131 00:17:03,560 --> 00:17:05,480 Ég trúi að þið séuð raunveruleg. 132 00:17:05,560 --> 00:17:06,880 Já. 133 00:17:06,960 --> 00:17:09,000 -Og börnin eru raunveruleg. -Já. 134 00:17:09,760 --> 00:17:12,360 Ég þarf að tilkynna það sem er óefnislegt. 135 00:17:14,080 --> 00:17:15,800 því staðreyndin er sú 136 00:17:16,760 --> 00:17:21,040 að ekkert sem gerðist á heimili þínu með þinni vitneskju, 137 00:17:21,720 --> 00:17:23,440 er náttúrulegt. 138 00:17:25,720 --> 00:17:30,960 Maður sefur í himninum meðan vélræn útgáfa hans er á jörðinni. 139 00:17:32,560 --> 00:17:37,520 Deilir þú rúmi með þessum viðbjóði? 140 00:17:41,360 --> 00:17:46,640 Þú veist að ekkert af þessu er rétt. Hvernig gæti það verið rétt? 141 00:17:48,480 --> 00:17:51,400 Það er dýrkeypt að storka náttúrunni. 142 00:17:51,480 --> 00:17:53,280 Hvað verður annars um okkur? 143 00:17:54,360 --> 00:17:56,360 Þannig að jú, þú 144 00:17:57,480 --> 00:17:59,960 -og jú, börnin. -Nei! 145 00:18:01,160 --> 00:18:02,920 Og gervimaðurinn fylgist með 146 00:18:03,000 --> 00:18:05,920 með brostið hjarta, í milljóna kílómetra fjarlægð. 147 00:18:06,720 --> 00:18:07,600 Ekki. 148 00:18:08,360 --> 00:18:10,080 Gerðu það, ekki. 149 00:18:10,160 --> 00:18:11,960 -Epsilon, þú ert fyrstur. -Nei. 150 00:18:13,160 --> 00:18:14,000 Nei! 151 00:18:15,880 --> 00:18:18,160 Nei! 152 00:19:02,360 --> 00:19:03,240 Halló. 153 00:19:06,960 --> 00:19:07,880 Hvað? 154 00:19:10,840 --> 00:19:13,640 Hvað ertu eiginlega að segja? 155 00:20:09,520 --> 00:20:10,400 David. 156 00:20:22,160 --> 00:20:23,240 Þetta er ég. 157 00:20:33,200 --> 00:20:34,040 David. 158 00:20:35,120 --> 00:20:36,120 Láttu mig vera. 159 00:20:43,520 --> 00:20:46,400 -Mér þykir þetta leitt. -Komdu þér í burtu. 160 00:20:56,600 --> 00:20:59,840 ENDURGERÐ AF GEIMFARA OG FJÖLSKYLDU HANS VAR ÚTRÝMT 161 00:21:01,920 --> 00:21:03,240 Hann vill vera einn. 162 00:21:08,800 --> 00:21:12,960 Ég ræddi við stjórnstöð jarðar og Holland sagði best að láta hann vera. 163 00:21:13,600 --> 00:21:17,240 Skepnurnar sem gerðu þetta gáfu sig fram við lögreglu. 164 00:21:17,320 --> 00:21:21,800 Hippar í sértrúarsöfnuði. Við fáum öryggisvernd ef við þurfum 165 00:21:21,880 --> 00:21:24,920 en við erum langt frá Kaliforníu. 166 00:21:26,520 --> 00:21:28,040 Ég hugsa mikið um þau. 167 00:21:29,360 --> 00:21:30,520 Jessicu. 168 00:21:31,800 --> 00:21:32,840 Börnin. 169 00:21:34,400 --> 00:21:35,760 Þetta er ótrúlegt. 170 00:21:36,960 --> 00:21:39,200 Þau eyðilögðu endurgerðina af honum. 171 00:21:41,120 --> 00:21:42,120 Kveiktu í henni. 172 00:21:43,880 --> 00:21:49,720 Það þýðir að meðan ég er hérna niðri, er hann aleinn þarna uppi. 173 00:21:52,720 --> 00:21:56,600 Tvö ár af aðgerðinni eru nú búin og fjögur ár eftir. 174 00:21:56,680 --> 00:21:59,560 Er ekki hægt að gera aðra endurgerð? 175 00:21:59,640 --> 00:22:02,000 Þessi var gerð meðan við vorum enn hérna. 176 00:22:02,080 --> 00:22:04,120 Nú er það ógerlegt. 177 00:22:05,240 --> 00:22:08,560 Jafnvel þótt það væri hægt, hvað biði hans hér? 178 00:22:25,840 --> 00:22:27,560 Jarðvegur og næring stöðug. 179 00:22:28,160 --> 00:22:30,520 Kalda birtan virkar. 180 00:22:30,600 --> 00:22:32,240 Hreinleiki er 93 prósent. 181 00:22:54,280 --> 00:22:56,480 THE BOSTON GLOBE ÚTFÖR ROSS Í DAG 182 00:22:56,560 --> 00:23:01,760 LEIÐTOGI SÉRTRÚARSAFNAÐAR: "VIÐ VERNDUM HIÐ NÁTTÚRULEGA" 183 00:23:02,400 --> 00:23:05,560 Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. 184 00:23:06,160 --> 00:23:09,520 Á grænum grundum lætur hann mig hvílast. 185 00:23:10,520 --> 00:23:13,200 Leiðir mig að vötnum, þar má ég næðis njóta. 186 00:23:14,520 --> 00:23:16,520 Hann hressir sál mína. 187 00:23:17,720 --> 00:23:21,640 Hann leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. 188 00:23:23,040 --> 00:23:26,560 Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, 189 00:23:27,320 --> 00:23:28,920 óttast ég ekkert illt. 190 00:23:30,040 --> 00:23:31,880 Því að þú ert hjá mér. 191 00:23:31,960 --> 00:23:34,400 Sproti þinn og stafur 192 00:23:35,320 --> 00:23:36,600 hugga mig. 193 00:23:39,240 --> 00:23:40,800 -Ertu að fylgjast með? -Já. 194 00:23:42,440 --> 00:23:43,480 Allt í lagi. 195 00:25:07,080 --> 00:25:08,160 Það var lagið. 196 00:25:10,000 --> 00:25:10,840 Núna þú. 197 00:25:22,040 --> 00:25:24,280 Þrýstijafnarinn. Ég þarf að þjóta. 198 00:25:37,320 --> 00:25:38,200 Heyrðu! 199 00:25:43,480 --> 00:25:44,440 Heyrðu! 200 00:25:57,200 --> 00:25:58,440 Er allt í lagi? 201 00:26:01,440 --> 00:26:02,280 Já. 202 00:26:03,600 --> 00:26:05,080 Ég er að fara yfir málin. 203 00:26:12,080 --> 00:26:14,800 Kannski ætlaði hann ekki að stökkva frá borði. 204 00:26:14,880 --> 00:26:21,880 Ég veit ekki. Ef hann gerir eitthvað, er ég ennþá þarna uppi. 205 00:26:22,560 --> 00:26:27,040 Geimskipið þarf tveggja manna áhöfn. Við þurfum báðir að vera þar. 206 00:26:29,360 --> 00:26:32,240 Ef tölva bilar 207 00:26:32,320 --> 00:26:33,920 eða tæknivandamál koma upp, 208 00:26:34,520 --> 00:26:36,920 -dey ég líka. -Ekki segja þetta. 209 00:26:38,080 --> 00:26:40,280 Við verðum að hugsa um þetta. 210 00:26:41,640 --> 00:26:44,320 Maðurinn er týndur. 211 00:26:44,400 --> 00:26:47,400 Ég næ ekki í hann og veit ekki hvað gera skal. 212 00:26:50,680 --> 00:26:51,920 Hvað ef ... 213 00:26:53,680 --> 00:26:56,960 Hvað ef þú leyfir honum að nota tenginguna þína? 214 00:26:59,480 --> 00:27:00,480 Tenginguna mína? 215 00:27:01,920 --> 00:27:02,760 Eins og ... 216 00:27:03,400 --> 00:27:05,640 Kannski bara í einn klukkutíma. 217 00:27:05,720 --> 00:27:11,000 Svo hann geti gengið um í skóginum og fundið andvarann leika um andlitið. 218 00:27:12,680 --> 00:27:16,000 Ég veit ekki. Það væri skrýtið fyrir ykkur Henry. 219 00:27:16,080 --> 00:27:18,040 Henry þarf ekki að vita af þessu. 220 00:27:21,400 --> 00:27:23,400 Kannski vill David það ekki. 221 00:27:26,000 --> 00:27:27,920 Þú getur boðið honum það. 222 00:27:43,440 --> 00:27:44,360 Allt í lagi. 223 00:27:45,160 --> 00:27:48,680 Klukkan er 08.00. Venjubundið eftirlit hefst. 224 00:27:56,000 --> 00:27:59,240 Fjarlægð að áfangastað: 4,7 stjarnfræðieiningar. 225 00:28:09,920 --> 00:28:11,280 Heyrðu, David. 226 00:28:12,720 --> 00:28:17,800 Ég var að tala við Lönu og við erum sammála um að þú þurfir frí. 227 00:28:21,120 --> 00:28:23,280 Hvernig líst þér á 228 00:28:24,640 --> 00:28:26,360 að nota tenginguna mína? 229 00:28:28,960 --> 00:28:30,400 Bara í smátíma. 230 00:28:31,160 --> 00:28:33,520 Anda að þér fersku lofti. 231 00:28:34,880 --> 00:28:39,240 Húsið er mjög afskekkt. Það er mikið næði þar. 232 00:28:39,320 --> 00:28:43,200 Bak við það er skógur og ár þar sem er hægt að veiða. 233 00:28:44,320 --> 00:28:45,480 Notalegur staður. 234 00:28:54,440 --> 00:28:55,360 Myndir þú ... 235 00:28:57,000 --> 00:28:58,200 Myndir þú vilja það? 236 00:29:02,320 --> 00:29:04,240 Ég vil það mjög gjarnan. 237 00:29:15,960 --> 00:29:17,120 Jæja. 238 00:29:18,880 --> 00:29:20,440 Ég tengi mig þá núna. 239 00:29:22,600 --> 00:29:24,160 Hvernig tala ég við hann? 240 00:29:25,600 --> 00:29:26,800 Í hvaða tóni? 241 00:29:28,080 --> 00:29:29,000 Hæglátum? 242 00:29:30,080 --> 00:29:31,280 Alvarlegum eða ...? 243 00:29:31,960 --> 00:29:35,600 Eða eðlilegum eins og þetta hafi ekki gerst. 244 00:29:36,920 --> 00:29:38,160 Þú skilur mig. 245 00:29:39,600 --> 00:29:45,160 Hann var málglaður en það er erfitt að lesa hann núna. 246 00:29:47,800 --> 00:29:50,640 Leyfðu honum bara að átta sig. 247 00:30:04,640 --> 00:30:05,520 Ertu tilbúinn? 248 00:32:08,040 --> 00:32:08,920 Halló. 249 00:32:13,320 --> 00:32:14,160 Sæl. 250 00:32:28,000 --> 00:32:30,680 Það getur tekið smátíma að venjast þessu. 251 00:32:37,840 --> 00:32:40,000 Langar þig að sjá skóginn? 252 00:32:42,760 --> 00:32:43,600 Já. 253 00:32:45,200 --> 00:32:46,080 Takk. 254 00:33:15,880 --> 00:33:17,360 Uppáhalds staðurinn minn. 255 00:33:39,360 --> 00:33:43,400 Loftið er svo hreint. Ég var búinn að gleyma því. 256 00:33:51,960 --> 00:33:52,880 Hæ. 257 00:34:05,640 --> 00:34:06,520 Hæ. 258 00:34:14,600 --> 00:34:15,560 Hann fílar þig. 259 00:35:42,000 --> 00:35:43,200 Hvað? 260 00:35:45,080 --> 00:35:47,480 Ekkert. Bara ... 261 00:35:49,840 --> 00:35:51,160 Fallegt heimili. 262 00:36:13,080 --> 00:36:15,000 RAY BRADBURY SKREYTTI MAÐURINN 263 00:36:55,480 --> 00:36:56,560 Heimilið þitt ... 264 00:36:58,720 --> 00:36:59,760 ... er fallegt. 265 00:37:02,320 --> 00:37:06,800 -Takk. -Gott að þú naust verunnar þar. 266 00:37:10,880 --> 00:37:12,440 Jæja, best að ... 267 00:37:12,520 --> 00:37:13,520 Auðvitað. 268 00:37:16,600 --> 00:37:17,800 Sjáumst á föstudag. 269 00:37:19,720 --> 00:37:20,640 Sjáumst þá. 270 00:38:11,360 --> 00:38:12,200 Hæ. 271 00:38:14,520 --> 00:38:15,480 Mér brá. 272 00:38:16,600 --> 00:38:19,760 Þetta virðist hafa virkað. 273 00:38:20,920 --> 00:38:22,160 Hann er dálítið 274 00:38:22,920 --> 00:38:23,880 léttari núna. 275 00:38:25,520 --> 00:38:26,400 Jæja. 276 00:38:27,400 --> 00:38:28,280 Hvernig var? 277 00:38:30,880 --> 00:38:33,040 Veslingurinn. Hann grét eins og barn. 278 00:38:34,200 --> 00:38:35,240 Fyrir framan þig? 279 00:38:39,600 --> 00:38:40,560 Hvað gerðir þú? 280 00:38:42,960 --> 00:38:44,320 Ekki mikið. Ég ... 281 00:38:45,520 --> 00:38:47,600 Hann sat hjá gamla trénu 282 00:38:48,800 --> 00:38:50,520 Ég gat ekkert sagt. 283 00:38:53,040 --> 00:38:53,880 Já. 284 00:39:10,160 --> 00:39:11,000 Heyrðu. 285 00:39:12,480 --> 00:39:13,840 Sjáðu svolítið. 286 00:39:17,480 --> 00:39:23,680 -Teiknaðir þú þetta eftir minni? -Ég sé fyrir mér það sem er ljóslifandi. 287 00:39:23,760 --> 00:39:25,840 Þetta er æðislegt. 288 00:39:27,080 --> 00:39:29,960 Ef ég ætti svona mynd niðri, færi hún upp á vegg. 289 00:39:31,680 --> 00:39:32,520 Þú veist ... 290 00:39:34,120 --> 00:39:37,640 Ef þið útvegið mér striga og olíuliti 291 00:39:37,720 --> 00:39:40,120 get ég málað mynd fyrir heimilið þitt. 292 00:39:40,800 --> 00:39:42,120 Í þakklætisskyni. 293 00:39:46,280 --> 00:39:49,520 Þá þyrfti ég að nota endurgerðina þína aftur. 294 00:39:49,600 --> 00:39:54,600 Þú vilt það kannski ekki en myndlistin hefur góð áhrif á mig. 295 00:39:57,000 --> 00:39:58,960 Mig dauðlangar að mála aftur. 296 00:40:00,240 --> 00:40:03,760 Olíumálverk. Hversu lengi værir þú að mála hana? 297 00:40:04,480 --> 00:40:06,720 Það er auðvitað svolítið tímafrekt. 298 00:40:11,320 --> 00:40:12,200 Allt í lagi. 299 00:40:13,000 --> 00:40:14,280 Ég skil. 300 00:40:15,720 --> 00:40:18,680 Það er ósanngjarnt að biðja um þetta. Fyrirgefðu. 301 00:40:18,760 --> 00:40:20,000 Ég skal hugsa málið. 302 00:40:22,240 --> 00:40:23,080 Allt í lagi? 303 00:40:24,480 --> 00:40:25,320 Allt í lagi. 304 00:40:27,000 --> 00:40:27,880 Takk. 305 00:40:29,600 --> 00:40:30,600 Bara klukkutíma? 306 00:40:31,120 --> 00:40:34,960 Klukkutíma. Einu sinni í viku meðan ég er í læknisskoðun. 307 00:40:36,120 --> 00:40:38,120 Þetta er skiljanlegt. 308 00:40:38,200 --> 00:40:41,240 Hann getur komið sér fyrir í hlöðunni. 309 00:40:43,480 --> 00:40:47,760 Hann gerði lista yfir það sem hann vantar, striga, olíuliti og hvaðeina. 310 00:40:47,840 --> 00:40:49,800 Þetta skiptir hann máli. 311 00:40:53,080 --> 00:40:54,040 Hvað segir þú? 312 00:40:57,840 --> 00:40:58,800 Allt í lagi? 313 00:41:17,240 --> 00:41:20,160 Er allt þarna? Við keyptum allt af listanum. 314 00:41:21,440 --> 00:41:22,600 Mér sýnist það. 315 00:41:23,840 --> 00:41:24,800 Takk. 316 00:41:27,560 --> 00:41:30,600 Hvernig finnst þér hún? Dúkkudalurinn? 317 00:41:33,040 --> 00:41:34,840 Mér finnst hún ekkert sérstök. 318 00:41:34,920 --> 00:41:38,680 Hún er skemmtileg en Guð, þvílík lágmenning. 319 00:41:38,760 --> 00:41:40,280 Forboðin ánægja. 320 00:41:40,360 --> 00:41:41,320 Sú forboðnasta. 321 00:41:42,360 --> 00:41:45,800 -Ertu hrifin af vísindaskáldsögum? -Ég hef ekki lesið þær. 322 00:41:45,880 --> 00:41:47,360 Það eru fáar bækur hér. 323 00:41:47,440 --> 00:41:48,640 Cliff les ekki. 324 00:41:49,400 --> 00:41:51,360 Ég bendi þér á nokkrar bækur. 325 00:41:52,680 --> 00:41:53,640 Það væri gaman. 326 00:43:21,120 --> 00:43:22,960 Má ég fara frá borðinu? 327 00:43:24,080 --> 00:43:24,920 Góður strákur. 328 00:44:19,680 --> 00:44:21,360 Hefur þú málað mikið? 329 00:44:22,480 --> 00:44:23,840 Ekki síðan í leikskóla. 330 00:44:28,920 --> 00:44:29,760 Hérna. 331 00:44:31,440 --> 00:44:33,560 Nei. Ég geri bara klessuverk. 332 00:44:33,640 --> 00:44:36,560 Það er allt í lagi. Þá mála ég yfir klessuverkið. 333 00:44:39,680 --> 00:44:44,480 Gjörðu svo vel. Þú getur bætt einhverju á tréð þarna. 334 00:44:46,200 --> 00:44:47,680 Hvernig geri ég ...? 335 00:44:47,760 --> 00:44:51,880 Ekki vera hrædd, hafðu strokurnar bara léttar. 336 00:44:55,560 --> 00:44:57,120 Þarna er dropi. 337 00:44:57,200 --> 00:45:00,720 Allt í lagi, strjúktu penslinum í gegnum hann. 338 00:45:00,800 --> 00:45:01,680 Hérna. 339 00:45:02,640 --> 00:45:07,480 Einhvern veginn svona. 340 00:45:08,080 --> 00:45:10,800 Svona. Þetta er fullkomið laufblað. 341 00:45:11,960 --> 00:45:12,800 Mamma! 342 00:45:14,720 --> 00:45:16,920 -Ég athuga hvað hann vill. -Já. 343 00:45:55,320 --> 00:45:56,600 Málverkið er fínt. 344 00:46:43,040 --> 00:46:44,040 Er allt í lagi? 345 00:46:44,880 --> 00:46:47,360 Áttu línolíu? Ég er búinn með hana. 346 00:46:48,360 --> 00:46:50,000 Línolíu? 347 00:46:50,080 --> 00:46:53,280 Já. hún þynnir málninguna án þess að breyta litnum. 348 00:47:01,240 --> 00:47:03,400 Getur þú notað Wesson-olíu? 349 00:47:03,480 --> 00:47:07,000 Nei, hún dugar ekki. Er byggingavöruverslun í bænum? 350 00:47:07,080 --> 00:47:09,240 Mitchell's er opin. 351 00:47:09,840 --> 00:47:12,040 Er Cliff sama þótt við notum bílinn? 352 00:47:57,360 --> 00:47:58,560 Ég fékk hana. 353 00:47:58,640 --> 00:47:59,520 Frábært. 354 00:48:00,640 --> 00:48:03,800 Mig langar að kíkja í bókabúðina. 355 00:48:04,560 --> 00:48:05,760 Viltu koma með? 356 00:48:07,720 --> 00:48:08,600 Endilega. 357 00:48:16,920 --> 00:48:17,960 Hann notar hann. 358 00:48:22,760 --> 00:48:24,280 RÓLEGHEIT 359 00:48:24,360 --> 00:48:27,760 TUNGLIÐ ER HARÐUR HÚSBÓNDI ÆVINTÝRI UM VETRARBRAUTINA 360 00:48:29,880 --> 00:48:33,840 Þessi er góð. Þér finnst hún örugglega skemmtileg. 361 00:48:39,640 --> 00:48:42,240 Fyrirgefðu, ég verð að spyrja. 362 00:48:42,320 --> 00:48:43,840 Ert þú Cliff Stanfield? 363 00:48:45,760 --> 00:48:48,200 -Já. -Ég hélt það. 364 00:48:48,280 --> 00:48:51,800 Eða ekki þú heldur ... 365 00:48:53,440 --> 00:48:54,760 Hvað er þetta kallað? 366 00:48:54,840 --> 00:48:55,720 Endurgerð. 367 00:48:55,800 --> 00:48:56,720 Endurgerð. 368 00:48:57,480 --> 00:48:59,320 Ótrúlegt hvað er hægt að gera. 369 00:48:59,840 --> 00:49:02,240 Þú hlýtur að vera frú Stanfield. 370 00:49:02,760 --> 00:49:03,600 Já. 371 00:49:04,320 --> 00:49:07,760 Ég frétti að þið byggjuð í gamla húsinu hans Watson. 372 00:49:07,840 --> 00:49:11,400 -Hvernig líkar ykkur? -Þetta er ... 373 00:49:12,200 --> 00:49:13,560 Þetta er dásamlegt. 374 00:49:13,640 --> 00:49:15,200 Það er svo fallegt þarna. 375 00:49:15,840 --> 00:49:17,800 Frábært fyrir fjölskyldufólk. 376 00:49:17,880 --> 00:49:19,520 Ekki spurning. 377 00:49:21,440 --> 00:49:23,080 Það var hræðilegt að heyra 378 00:49:23,160 --> 00:49:26,840 hvað kom fyrir aðstoðarflugmanninn þinn, hann Ross. 379 00:49:26,920 --> 00:49:28,360 Alla fjölskylduna. 380 00:49:29,960 --> 00:49:31,520 Það var hræðilegt. 381 00:49:33,960 --> 00:49:34,800 Jæja. 382 00:49:36,680 --> 00:49:40,880 -Já. -Hvernig líður honum? 383 00:49:43,920 --> 00:49:44,880 Bærilega. 384 00:49:45,960 --> 00:49:47,640 Við þurfum að drífa okkur. 385 00:49:48,320 --> 00:49:49,160 Auðvitað. 386 00:49:50,920 --> 00:49:52,360 Gaman að hitta ykkur. 387 00:49:56,240 --> 00:49:57,320 Takk. 388 00:50:09,600 --> 00:50:10,560 Er allt í lagi? 389 00:50:46,200 --> 00:50:47,200 Þú mátt leggjast. 390 00:50:48,160 --> 00:50:50,160 -Takk. -Sjáumst á föstudag. 391 00:51:10,320 --> 00:51:16,160 ROBERT A. HEINLEIN TUNGLIÐ ER HARÐUR HÚSBÓNDI 392 00:51:49,040 --> 00:51:50,080 Hæ. 393 00:51:51,120 --> 00:51:51,960 Sjáðu. 394 00:51:58,320 --> 00:51:59,760 Er þetta ...? 395 00:52:01,600 --> 00:52:02,560 Málaðir þú mig? 396 00:52:03,480 --> 00:52:04,840 Finnst þér það verra? 397 00:52:05,480 --> 00:52:06,360 Nei. 398 00:52:07,920 --> 00:52:10,040 Alls ekki. Ég er upp með mér. 399 00:54:06,160 --> 00:54:07,000 Lana! 400 00:54:19,960 --> 00:54:21,080 Þetta er í lagi. 401 00:54:25,000 --> 00:54:26,880 Ég gaf þér misvísandi skilaboð. 402 00:54:29,680 --> 00:54:31,040 Hann fréttir ekkert. 403 00:54:32,440 --> 00:54:33,280 Hættu! 404 00:54:35,400 --> 00:54:36,360 Heyrðu. 405 00:54:38,480 --> 00:54:39,520 Þig langar þetta. 406 00:54:39,600 --> 00:54:40,680 Farðu. 407 00:54:43,120 --> 00:54:46,000 Þú kemur hingað. Ruglar mig í ríminu. 408 00:54:47,520 --> 00:54:50,000 Gefur mér gjafir og ruglar mig. 409 00:54:51,160 --> 00:54:52,560 Gerir þig heimakominn 410 00:54:52,640 --> 00:54:55,200 í manninum mínum eins og hann sé fatnaður. 411 00:54:56,400 --> 00:54:59,720 Þú átt ekki heima hér og þú ert ekki maðurinn minn. 412 00:54:59,800 --> 00:55:02,520 Hann hentar þér engan veginn. 413 00:55:02,600 --> 00:55:04,720 Þú ert gestur hérna. 414 00:55:04,800 --> 00:55:07,480 -Þig langar. -Þú þekkir mig ekki. 415 00:55:10,280 --> 00:55:12,240 Ég sé hvernig þú horfir á mig. 416 00:55:13,360 --> 00:55:14,280 Á þig? 417 00:56:10,800 --> 00:56:11,680 Henry? 418 00:56:18,160 --> 00:56:19,120 Þú skalt fara. 419 00:56:45,000 --> 00:56:46,720 Er allt í lagi? 420 00:56:47,240 --> 00:56:48,120 Allt í góðu. 421 00:56:51,240 --> 00:56:54,280 -Henry eyðilagði víst málverkið. -Hann sló hann. 422 00:56:54,360 --> 00:56:56,640 Hann rétt kom við höfuðið á honum. 423 00:56:56,720 --> 00:56:59,160 Henry heldur að þú hafir gert það. 424 00:56:59,240 --> 00:57:02,400 Ég hef gert þetta hundrað sinnum. 425 00:57:02,480 --> 00:57:05,720 Henry getur verið svo erfiður. 426 00:57:05,800 --> 00:57:09,520 Þegar hann brenndi gat á sætið í bílnum, tók ég ærlega í hann. 427 00:57:09,600 --> 00:57:10,880 Hér í þessu herbergi. 428 00:57:10,960 --> 00:57:13,240 Strákurinn þarf aga. 429 00:57:20,680 --> 00:57:21,520 Sjáðu til. 430 00:57:22,600 --> 00:57:26,040 -David vill klára málverkið. -Helvítis málverk. 431 00:57:26,120 --> 00:57:27,240 Ég veit. 432 00:57:29,480 --> 00:57:33,080 Leyfum honum að klára málverkið. 433 00:57:33,680 --> 00:57:37,240 Hann kemur einu sinni, í mesta lagi tvisvar í viðbót. 434 00:57:37,320 --> 00:57:40,480 Svo finn ég upp á einhverju. 435 00:57:41,600 --> 00:57:42,880 Einhverri afsökun. 436 00:57:46,480 --> 00:57:47,360 Allt í lagi? 437 00:57:50,600 --> 00:57:51,480 Allt í lagi. 438 00:58:47,440 --> 00:58:50,520 -Lana, hlustaðu. -Dótið þitt er í hlöðunni. 439 00:58:50,600 --> 00:58:53,080 -Gerðu það. -Ég ætla með Henry í laugina. 440 00:59:21,320 --> 00:59:26,280 VILLA 441 01:00:23,840 --> 01:00:28,800 TIL PABBA 442 01:01:51,000 --> 01:01:52,000 Ég fékk viðvörun. 443 01:01:53,480 --> 01:01:54,320 Hvað er títt? 444 01:01:56,760 --> 01:01:58,120 Getur þú útskýrt þetta? 445 01:02:02,400 --> 01:02:03,720 Þetta er ... 446 01:02:03,800 --> 01:02:04,840 ... teikning. 447 01:02:05,720 --> 01:02:06,920 Bara heimskuleg ... 448 01:02:07,520 --> 01:02:09,280 Draumórar. 449 01:02:09,360 --> 01:02:11,720 Ég ætti kannski að kýla þig. 450 01:02:11,800 --> 01:02:13,320 Viltu að ég kýli þig? 451 01:02:13,400 --> 01:02:15,520 Fyrirgefðu. Þetta er ekki svona. 452 01:02:16,240 --> 01:02:17,560 Konan mín! 453 01:02:17,640 --> 01:02:19,040 Djöfulsins ógeðið þitt. 454 01:02:19,120 --> 01:02:21,400 Konan mín. 455 01:02:21,480 --> 01:02:22,360 Mín! 456 01:02:22,440 --> 01:02:25,360 Þetta eru bara draumórar. Ég varð bara ruglaður. 457 01:02:25,440 --> 01:02:26,800 Varðstu ruglaður? 458 01:02:26,880 --> 01:02:28,560 Hún er svo falleg. 459 01:02:40,920 --> 01:02:42,280 Jesús Kristur. 460 01:02:44,520 --> 01:02:45,840 Sérðu þetta ekki? 461 01:02:47,200 --> 01:02:48,720 Ég á ekkert. 462 01:02:49,960 --> 01:02:51,640 Ég á ekki neitt. 463 01:02:52,600 --> 01:02:56,400 Þú hefur ekki hugmynd um hvernig tilvera mín er. 464 01:02:56,480 --> 01:02:57,800 Allt sem ég átti ... 465 01:03:01,760 --> 01:03:03,600 Farið. 466 01:03:04,560 --> 01:03:05,560 Eyðilagt. 467 01:03:08,600 --> 01:03:09,520 Þú veist ekki. 468 01:03:18,520 --> 01:03:21,000 Þú átt allt 469 01:03:21,520 --> 01:03:23,400 og þér er alveg sama. 470 01:03:23,480 --> 01:03:25,000 Mér er alls ekki sama. 471 01:03:25,080 --> 01:03:27,840 Konan þín er einmana. 472 01:03:29,240 --> 01:03:30,880 Hún er alein þarna. 473 01:03:32,240 --> 01:03:33,520 Þú metur hana ekki. 474 01:03:34,480 --> 01:03:36,800 -Hún er ófullnægð. -Þegiðu. 475 01:03:37,480 --> 01:03:42,800 -Enginn snertir hana. -Ég dúndra þér í gegnum vegginn. 476 01:03:45,680 --> 01:03:49,320 -Þú veist ekki hvað þú átt. -Ég veit það vel. 477 01:03:50,520 --> 01:03:51,480 Er það? 478 01:04:01,360 --> 01:04:03,600 Þurfum við að sitja hérna lengi? 479 01:04:04,960 --> 01:04:06,400 Þar til pabbi kemur. 480 01:04:35,960 --> 01:04:38,600 -Henry, farðu inn. -Já. 481 01:05:00,640 --> 01:05:03,120 -Cliff, hvað er að? -Hvað er í gangi? 482 01:05:04,640 --> 01:05:06,960 Með ykkur tvö? Hvað er í gangi? 483 01:05:07,040 --> 01:05:09,040 Um hvað ertu að tala? 484 01:05:09,560 --> 01:05:10,600 Hvað gerðir þú? 485 01:05:11,440 --> 01:05:14,120 -Ég sagði það. Ekkert. -Sastu fyrir hjá honum? 486 01:05:14,200 --> 01:05:16,200 Nei, ég sat ekki fyrir hjá honum. 487 01:05:16,280 --> 01:05:17,400 Sá hann þig nakta? 488 01:05:18,400 --> 01:05:19,320 Auðvitað ekki. 489 01:05:19,400 --> 01:05:20,720 Snerti hann þig? 490 01:05:20,800 --> 01:05:21,720 Nei. 491 01:05:21,800 --> 01:05:23,000 Snertir þú hann? 492 01:05:23,080 --> 01:05:24,800 -Nei. -Fór hann í rúmið okkar? 493 01:05:24,880 --> 01:05:26,560 Að sjálfsögðu ekki. 494 01:05:26,640 --> 01:05:28,080 Segðu mér hvað gerðist! 495 01:05:28,160 --> 01:05:30,280 Ekkert. Ég sver það. 496 01:05:30,360 --> 01:05:32,040 Hann teiknaði þig nakta. 497 01:05:32,120 --> 01:05:35,200 Í aðstöðunni sinni þarna uppi. 498 01:05:35,280 --> 01:05:38,840 -Ég veit ekki hvað hann teiknaði. -Hann teiknar eftir minni. 499 01:05:40,360 --> 01:05:42,600 -Eftir minni! -Hann sá ekkert. 500 01:05:45,040 --> 01:05:47,280 Segðu mér sannleikann. 501 01:05:47,360 --> 01:05:48,640 -Ég ... -Segðu satt! 502 01:05:48,720 --> 01:05:52,480 Ég sver við eigið líf og Henrys að það gerðist ekkert. 503 01:05:59,040 --> 01:06:00,200 Hann langaði samt. 504 01:06:03,560 --> 01:06:04,400 Já. 505 01:06:06,080 --> 01:06:09,560 -Samt leyfir þú honum að koma. -Ég vildi það ekki. 506 01:06:09,640 --> 01:06:10,920 Þú sagðir það aldrei. 507 01:06:11,000 --> 01:06:13,560 Ég sagði þér að hann hefði slegið son okkar. 508 01:06:13,640 --> 01:06:15,200 Þú hlustaðir ekki á mig. 509 01:06:15,280 --> 01:06:16,560 Þú hlustaðir ekki. 510 01:06:28,400 --> 01:06:31,920 Hann sagði að ég snerti þig ekki. 511 01:06:36,600 --> 01:06:41,960 -Hvernig vissi hann það? -Ég myndi aldrei segja það 512 01:06:42,040 --> 01:06:43,520 við nokkurn mann. 513 01:06:44,240 --> 01:06:46,320 Hvernig vissi hann það þá? 514 01:06:46,960 --> 01:06:47,960 Ég veit það ekki. 515 01:06:53,480 --> 01:06:55,200 Þú ert einmana, segir hann. 516 01:06:57,920 --> 01:07:00,480 Alltaf þegar þú ert hér, er ég einmana. 517 01:07:03,640 --> 01:07:05,520 Við komum hingað þín vegna. 518 01:07:07,320 --> 01:07:10,000 Þú tókst mig hingað og komst mér fyrir hér. 519 01:07:11,040 --> 01:07:15,960 Nú fer ég úr einu herbergi í annað og þú ferð úr einu herbergi í annað 520 01:07:16,040 --> 01:07:19,000 en þú ert skuggi. Ég er hér. Ég er raunveruleg. 521 01:07:20,440 --> 01:07:23,440 Hann kom ekki við mig. því miður. 522 01:07:26,400 --> 01:07:28,560 Í smástund ... 523 01:07:29,360 --> 01:07:33,160 Í smástund fannst mér að maðurinn minn væri kominn aftur. 524 01:07:33,240 --> 01:07:34,320 Og hann 525 01:07:35,720 --> 01:07:38,560 sæi að ég er raunveruleg. Ég vil það. 526 01:07:41,600 --> 01:07:43,400 Ég vildi að hann sæi það. 527 01:08:16,280 --> 01:08:17,280 Fyrirgefðu. 528 01:08:30,680 --> 01:08:31,640 Heyrðu. 529 01:08:32,760 --> 01:08:33,600 Hlustaðu. 530 01:08:39,080 --> 01:08:39,920 Hvað? 531 01:08:44,040 --> 01:08:45,520 Ég vil biðjast afsökunar. 532 01:08:47,000 --> 01:08:50,200 Ég fór yfir mörkin og biðst afsökunar á því. 533 01:08:51,960 --> 01:08:54,680 Það gerðist ekkert milli okkar Lönu. 534 01:08:56,000 --> 01:08:56,840 Ég veit. 535 01:08:57,800 --> 01:08:59,120 Hún hafði ekki áhuga. 536 01:09:03,400 --> 01:09:04,240 Sjáðu til. 537 01:09:07,280 --> 01:09:10,760 Ég veit að þú vilt ekki að ég noti tenginguna þína aftur. 538 01:09:13,160 --> 01:09:16,920 Mig langar að biðja hana afsökunar í eigin persónu. 539 01:09:17,000 --> 01:09:19,320 Ég skulda henni líka afsökunarbeiðni. 540 01:09:20,120 --> 01:09:21,000 Hlustaðu. 541 01:09:25,400 --> 01:09:27,160 Má ég kveðja hana? 542 01:09:28,480 --> 01:09:30,160 Mig langar bara til þess. 543 01:09:30,240 --> 01:09:31,680 Kemur ekki til greina. 544 01:09:32,920 --> 01:09:34,280 Veistu hvað hún sagði? 545 01:09:35,160 --> 01:09:37,080 Hún vill þig ekki nálægt sér. 546 01:09:37,160 --> 01:09:38,640 Þú gengur fram af henni. 547 01:09:39,840 --> 01:09:42,360 Henni verður óglatt við tilhugsunina. 548 01:09:44,840 --> 01:09:46,680 Hún sagði að þú værir naðra. 549 01:09:47,360 --> 01:09:48,440 Svikahrappur. 550 01:09:49,320 --> 01:09:50,400 Af verstu gerð. 551 01:09:51,280 --> 01:09:52,640 Hrokafullur. 552 01:09:53,920 --> 01:09:56,000 Hún vill þig ekki nálægt sér. 553 01:09:56,880 --> 01:09:58,000 Hún er konan mín. 554 01:09:59,800 --> 01:10:02,640 Að eilífu konan mín. 555 01:10:03,360 --> 01:10:04,560 Á hverjum degi, 556 01:10:05,600 --> 01:10:06,880 á hverju kvöldi 557 01:10:08,000 --> 01:10:09,080 og á allan hátt. 558 01:10:10,680 --> 01:10:13,880 Þú sérð hana hvorki né talar við hana framar. 559 01:10:49,200 --> 01:10:50,840 Hver er góður strákur? 560 01:11:15,040 --> 01:11:17,800 Andskotinn. Eitthvert neyðarástand. 561 01:11:27,000 --> 01:11:27,880 Hvað er að? 562 01:11:28,520 --> 01:11:31,560 Kælilagnirnar biluðu rétt áðan. 563 01:11:31,640 --> 01:11:33,360 Þetta er slæmur leki. 564 01:12:21,440 --> 01:12:24,240 Ég er í fjórða kælikerfi. 565 01:12:30,720 --> 01:12:32,920 Engin merki um skemmdir. 566 01:12:34,400 --> 01:12:37,280 David, var bilunin örugglega í fjarkanum? 567 01:12:41,360 --> 01:12:42,200 David? 568 01:12:45,360 --> 01:12:46,240 David? 569 01:13:13,640 --> 01:13:14,520 David! 570 01:13:19,200 --> 01:13:20,200 David! 571 01:13:24,360 --> 01:13:25,480 David! 572 01:13:46,640 --> 01:13:48,080 Hvar varstu eiginlega? 573 01:13:49,840 --> 01:13:50,760 Inni á baði. 574 01:13:51,640 --> 01:13:52,600 Inni á baði? 575 01:13:55,920 --> 01:13:58,200 Það var allt í lagi með fjarkann. 576 01:13:59,720 --> 01:14:02,200 Helvítis kerfið gefur rangar upplýsingar. 577 01:14:03,560 --> 01:14:05,360 Ég þarf að tala við McKenzie. 578 01:14:05,440 --> 01:14:06,800 Þetta er óásættanlegt. 579 01:14:14,000 --> 01:14:15,200 Hvar er kortið mitt? 580 01:14:19,360 --> 01:14:20,240 Kortið mitt. 581 01:14:31,800 --> 01:14:32,920 Hvað gerðir þú? 582 01:14:40,720 --> 01:14:41,560 Svona nú. 583 01:14:59,400 --> 01:15:00,280 Lana? 584 01:15:12,040 --> 01:15:13,120 Lana? 585 01:15:16,000 --> 01:15:17,240 Nei. 586 01:15:18,360 --> 01:15:19,400 Nei. 587 01:15:23,480 --> 01:15:24,560 Lana! 588 01:15:30,960 --> 01:15:31,880 Nei. 589 01:15:54,240 --> 01:15:56,080 Nei! 590 01:18:38,360 --> 01:18:40,280 Þýðandi: Brynja Tomer