1 00:00:16,760 --> 00:00:19,520 BLACK MIRROR 2 00:00:28,800 --> 00:00:34,120 HENRY-FJÖRÐUR 3 00:01:18,400 --> 00:01:20,480 -Hæ, mamma. -Ég var áhyggjufull. 4 00:01:20,560 --> 00:01:23,680 Ég tók krók til að sýna Piu fallegu leiðina. 5 00:01:24,240 --> 00:01:26,520 Ég svaf alla leiðina. Sæl. 6 00:01:27,200 --> 00:01:28,520 Pia, mamma. Mamma, Pia. 7 00:01:28,600 --> 00:01:30,000 -Sæl og blessuð. -Sæl. 8 00:01:30,080 --> 00:01:30,920 Janet. 9 00:01:32,200 --> 00:01:34,120 -Fínn fengur hjá þér. -Mamma. 10 00:01:34,200 --> 00:01:36,280 Ég er upp með mér. Takk. 11 00:01:36,800 --> 00:01:39,000 -Þú ert með fallegan hreim. -Ditto. 12 00:01:39,600 --> 00:01:40,760 Hvað segirðu, vina? 13 00:01:41,560 --> 00:01:42,400 Ditto. 14 00:01:43,360 --> 00:01:44,200 Ditto. 15 00:01:46,120 --> 00:01:49,080 Ólstu upp í Bandaríkjunum? Eða ertu upprunnin ...? 16 00:01:49,160 --> 00:01:50,280 Jesús, mamma! 17 00:01:51,360 --> 00:01:53,600 Fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 18 00:01:53,680 --> 00:01:54,560 Allt í lagi. 19 00:01:55,400 --> 00:01:57,040 Vonandi eruð þið svöng. 20 00:01:57,560 --> 00:01:58,600 -Já. -Glorsoltinn. 21 00:02:05,760 --> 00:02:07,960 -Hver spilar á píanó? -Pabbi spilaði. 22 00:02:09,120 --> 00:02:10,800 -Er þetta hann? -Já, Kenneth. 23 00:02:11,320 --> 00:02:12,960 Mamma kallaði hann Kenny. 24 00:02:13,640 --> 00:02:16,440 Flottur í búningnum. Er goðgá að segja það? 25 00:02:16,520 --> 00:02:17,440 Já, eiginlega. 26 00:02:28,800 --> 00:02:31,040 Á morgun sýnum við Piu bæinn 27 00:02:31,120 --> 00:02:34,080 og svo förum við líklega á mánudagsmorgun. 28 00:02:34,160 --> 00:02:37,880 -Verðið þið bara tvær nætur? -Við þurfum að fara á Rúm-eyju. 29 00:02:37,960 --> 00:02:41,520 Að taka upp myndina mína ... Myndina okkar. 30 00:02:42,080 --> 00:02:43,760 Um sérstaka eggjamanninn. 31 00:02:43,840 --> 00:02:48,280 Er heimildamyndin þín um eggjatínslumann frá Rúm? 32 00:02:48,360 --> 00:02:49,840 Hann er ekki í tínslu. 33 00:02:50,720 --> 00:02:53,920 Hann ver egg fyrir söfnurum sem vilja ræna þeim. 34 00:02:54,000 --> 00:02:55,960 Það eru mikil viðskipti með egg. 35 00:02:56,960 --> 00:03:01,280 Eins og þetta blasir við mér, verður þetta saga 36 00:03:01,360 --> 00:03:06,000 um einn síðasta manninn sem hindrar viðskiptavæðingu náttúrunnar. 37 00:03:07,680 --> 00:03:09,880 Ekki um mann sem vaktar egg? 38 00:03:09,960 --> 00:03:12,320 Jú en þetta ... 39 00:03:12,400 --> 00:03:13,760 Hann er eins og vörður. 40 00:03:14,440 --> 00:03:15,560 Verndarengill. 41 00:03:16,960 --> 00:03:18,640 Eggjaþjófnaður er ólöglegur 42 00:03:18,720 --> 00:03:24,240 en lögreglan hunsar hann eða er of löt. 43 00:03:24,320 --> 00:03:25,400 Ég meina ... 44 00:03:25,480 --> 00:03:28,800 Ef einhver eins og ég væri að stela eggjum .... 45 00:03:28,880 --> 00:03:32,880 Lögreglan er bara önnum kafin, þetta er krefjandi starf. 46 00:03:34,040 --> 00:03:35,080 Pabbi vissi það. 47 00:03:37,200 --> 00:03:38,960 Já. Ég meina ... 48 00:03:40,200 --> 00:03:41,040 Já. 49 00:03:45,320 --> 00:03:49,200 Ég sá mynd af honum í einkennisbúningnum 50 00:03:49,280 --> 00:03:52,400 og 20 mínútum seinna var ég að úthúða löggunni. 51 00:03:56,800 --> 00:03:57,720 Hún hatar mig. 52 00:03:57,800 --> 00:04:00,680 -Nei. Hún kann vel við þig. -Sagði hún það? 53 00:04:01,800 --> 00:04:03,600 Allt sem viðkemur pabba ... 54 00:04:05,160 --> 00:04:08,480 Hún er viðkvæm. Hún saknar hans. 55 00:04:09,280 --> 00:04:11,280 Eðlilega. Þú örugglega líka. 56 00:04:14,440 --> 00:04:15,280 Fræðilega 57 00:04:16,680 --> 00:04:17,560 geri ég það. 58 00:04:19,200 --> 00:04:23,080 Ég var átta ára þegar hann dó, ég þekki hann aðallega af myndum. 59 00:04:24,920 --> 00:04:27,360 Hann var veikur áður en hann dó. 60 00:04:27,440 --> 00:04:29,400 Hann þurfti mikla umönnun. 61 00:04:31,080 --> 00:04:33,400 Það reyndi mikið á mömmu. 62 00:04:35,520 --> 00:04:37,760 Eftirá varð allt miklu rólegra. 63 00:04:48,200 --> 00:04:50,200 Er fermingarbróðirinn í stuði? 64 00:04:53,760 --> 00:04:54,640 Já. 65 00:04:55,720 --> 00:04:56,680 Það er 66 00:04:58,240 --> 00:04:59,760 algjörlega óviðeigandi. 67 00:05:00,480 --> 00:05:01,920 Fyrirgefðu innilega. 68 00:05:07,640 --> 00:05:11,720 -Virkar hún? -Síðast þegar ég vissi. 69 00:05:17,760 --> 00:05:19,800 Engin spóla. 70 00:05:19,880 --> 00:05:23,160 -Hvað ætlaðir þú að taka upp? -Hérna. Horfðu. 71 00:05:44,960 --> 00:05:47,200 LEITA AÐ TWITTER 72 00:05:49,160 --> 00:05:50,720 ENGIN NETTENGING 73 00:05:59,440 --> 00:06:00,800 BERGERAC 21/3 74 00:06:00,880 --> 00:06:02,560 BERGERAC 16/1 75 00:06:02,640 --> 00:06:04,080 BERGERAC 6/8 76 00:06:04,160 --> 00:06:06,240 Hvað er Bergerac? 77 00:06:06,840 --> 00:06:09,000 Bergerac. Gamlir leynilögegluþættir. 78 00:06:09,080 --> 00:06:11,480 Þau voru greinilega hrifin af þeim. 79 00:06:12,360 --> 00:06:16,920 -Þetta er mikið af Bergerac. -Mamma var hrifin John Nettles. 80 00:06:17,760 --> 00:06:21,240 Þeim sem lék Bergerac. Henni fannst hann með flottan rass. 81 00:06:21,320 --> 00:06:24,880 Blotnar hún út af rassi á einhverjum gaur? 82 00:06:25,680 --> 00:06:27,400 Hann var með fallegan rass. 83 00:06:30,520 --> 00:06:33,520 -Ætlið þið út? -Ég ætla með Piu út að firðinum. 84 00:06:33,600 --> 00:06:36,120 Það gæti hvesst. Ég set te í hitabrúsa. 85 00:06:36,200 --> 00:06:38,360 -Það er óþarfi. -Jæja. 86 00:06:39,600 --> 00:06:40,640 Góða skemmtun. 87 00:06:48,640 --> 00:06:50,960 -Þetta er allt í lagi. -Við skulum fara. 88 00:06:53,720 --> 00:06:55,840 Þetta er eins og málverk. 89 00:06:57,080 --> 00:06:59,200 Af því fólk málar landslag. 90 00:07:03,680 --> 00:07:07,240 Þetta er magnaður staður Ótrúlegt að enginn sé hérna. 91 00:07:09,080 --> 00:07:11,280 Við erum eina fólkið hérna. Furðulegt. 92 00:07:15,960 --> 00:07:18,240 TIL LEIGU 93 00:07:18,320 --> 00:07:20,400 SÆTA KRÚSIN 94 00:07:28,760 --> 00:07:30,960 THE LOCHSIDE INN 95 00:07:37,120 --> 00:07:38,240 Davis McCardle. 96 00:07:41,720 --> 00:07:44,160 Ég sagði þér að koma aldrei hingað. 97 00:07:44,760 --> 00:07:48,120 Út með þig. Núna! 98 00:07:48,840 --> 00:07:50,080 Halló, Stuart 99 00:07:52,440 --> 00:07:55,600 Hvað segirðu, helvítið þitt? 100 00:07:55,680 --> 00:07:59,960 Hvað er að sjá þetta hár? Er kynið eitthvað að þvælast fyrir? 101 00:08:00,040 --> 00:08:02,200 Ég lét það bara vaxa. 102 00:08:02,280 --> 00:08:05,640 Varstu ekki í London að læra að gera raunsæismyndir? 103 00:08:05,720 --> 00:08:07,120 Eða hvað sem þær heita. 104 00:08:07,200 --> 00:08:09,680 Hann á eftir að pússa BAFTA-styttur 105 00:08:09,760 --> 00:08:12,840 og gleyma vesalingunum sem hann umgekkst einu sinni. 106 00:08:12,920 --> 00:08:16,120 -Stuart gerði módel fyrir stuttmynd. -Geimskip. 107 00:08:16,200 --> 00:08:18,080 -Óður til sólar. -Með vél. 108 00:08:18,160 --> 00:08:19,040 Þú skilur. 109 00:08:19,120 --> 00:08:21,040 Ef hann gerir Star Wars-mynd 110 00:08:21,120 --> 00:08:23,920 gæti ég séð um brellurnar en hann ... 111 00:08:24,680 --> 00:08:28,280 Hann snéri baki við gömlu vinunum og er orðinn stórborgari. 112 00:08:28,360 --> 00:08:30,480 Hann kynnir okkur ekki einu sinni. 113 00:08:30,560 --> 00:08:33,360 Fyrirgefðu. Pia var í kvikmyndakúrsinum mínum. 114 00:08:34,800 --> 00:08:36,520 -Í kúrsinum þínum? -Nei. 115 00:08:36,600 --> 00:08:40,720 -Verður kúrsinn nefndur eftir honum? -Eftir mér, hélt ég en ... 116 00:08:40,800 --> 00:08:42,840 Það væri snjallt hjá þeim. 117 00:08:42,920 --> 00:08:45,080 Margbreytileikinn og allt það. 118 00:08:45,160 --> 00:08:48,120 Þrír bjórar í boði hússins. 119 00:08:49,880 --> 00:08:50,880 Flögur líka? 120 00:08:50,960 --> 00:08:54,600 Synd að draga þig frá London í þennan draugabæ. 121 00:08:54,680 --> 00:08:57,040 Jafn fjörugt og á líknardeild. 122 00:08:57,120 --> 00:08:58,960 Það er enn opið hjá ykkur. 123 00:08:59,040 --> 00:09:01,440 Tæplega. Líttu í kringum þig. 124 00:09:01,520 --> 00:09:03,160 Við erum á vonarvöl. 125 00:09:03,240 --> 00:09:04,920 Ég er alltaf að segja pabba 126 00:09:05,000 --> 00:09:09,080 að ef þetta skánar ekki, kyngi ég því og gefst upp. 127 00:09:11,360 --> 00:09:13,600 Oft kemur illur ... 128 00:09:13,680 --> 00:09:16,520 -Hvað ertu að gera? -Heilsa upp á hann. 129 00:09:16,600 --> 00:09:18,080 Nei, slepptu því. 130 00:09:18,160 --> 00:09:20,520 Þetta er fimmti sjússinn í dag. 131 00:09:20,600 --> 00:09:22,920 Núorðið kemur hann bara til að drekka. 132 00:09:23,000 --> 00:09:23,880 Kristur. 133 00:09:28,480 --> 00:09:29,560 Þá er hann farinn. 134 00:09:30,600 --> 00:09:31,560 Upp í grenið. 135 00:09:32,360 --> 00:09:35,440 -Er hann þunglyndur? -Auðvitað er hann þunglyndur. 136 00:09:35,520 --> 00:09:37,800 Það voru þrjár krár hérna. 137 00:09:37,880 --> 00:09:40,400 Þetta er sú eina sem er enn opin. 138 00:09:41,040 --> 00:09:42,480 Hér er allt steindautt. 139 00:09:43,000 --> 00:09:45,560 Ég skil það ekki. Það er svo fallegt hérna, 140 00:09:45,640 --> 00:09:47,880 Það ætti að vera fullt af ferðamönnum. 141 00:09:47,960 --> 00:09:49,680 Iain Adair olli þessu. 142 00:09:49,760 --> 00:09:50,880 Hver er Iain Adair? 143 00:09:54,040 --> 00:09:56,400 -Sagðir þú henni ekki frá honum? -Hættu. 144 00:09:56,920 --> 00:09:59,280 Hver er Iain Adair? 145 00:10:01,720 --> 00:10:03,880 Allt í lagi. 146 00:10:06,240 --> 00:10:11,000 Iain Adair bjó með foreldrum sínum á sveitabæ uppi á hæðinni þarna. 147 00:10:11,520 --> 00:10:15,600 Hann var sagður rólegur, auðtrúa. Naumt skammtað til höfuðsins. 148 00:10:15,680 --> 00:10:18,000 Hann var bara venjulegur bæjarbúi. 149 00:10:18,680 --> 00:10:21,920 Svo kom í ljós að hann pyntaði fólk og drap það. 150 00:10:22,000 --> 00:10:23,280 Þetta var formálinn. 151 00:10:23,800 --> 00:10:25,680 Þú segir betur frá. Gerðu það. 152 00:10:25,760 --> 00:10:28,720 -Þú spilltir fyrir. -Ekki endanum um pabba þinn. 153 00:10:28,800 --> 00:10:31,760 -Endanum um pabba þinn? -Má ég byrja á byrjuninni? 154 00:10:32,360 --> 00:10:34,160 Þú heyrðir ekki um morðin. 155 00:10:34,240 --> 00:10:35,720 -Fínt. -Allt í lagi. 156 00:10:36,480 --> 00:10:39,720 Allt í lagi þá. Sjáðu þetta fyrir þér. 157 00:10:42,000 --> 00:10:44,280 Margir komu hingað í frí. 158 00:10:48,240 --> 00:10:49,080 Mjög margir. 159 00:10:50,600 --> 00:10:54,680 Árið 1997 komu ung hjón í brúðkaupsferð og leigðu sér sumarbústað. 160 00:10:55,280 --> 00:10:57,160 Þá komu ferðamenn enn hingað. 161 00:11:02,680 --> 00:11:04,800 Þau voru hér í um vikutíma. 162 00:11:04,880 --> 00:11:06,400 Margir sáu þau. 163 00:11:07,200 --> 00:11:09,800 Þau komu tvisvar hingað, sagði pabbi. 164 00:11:15,400 --> 00:11:17,560 Þau áttu að fara í vikulok. 165 00:11:17,640 --> 00:11:21,120 Ræstingakonan kom að undirbúa bústaðinn fyrir næstu gesti. 166 00:11:21,200 --> 00:11:22,800 Bíllinn stóð fyrir utan. 167 00:11:24,960 --> 00:11:26,720 Farangurinn þeirra var inni 168 00:11:29,960 --> 00:11:31,280 en þau voru horfin. 169 00:11:33,720 --> 00:11:36,960 -Óhugnanlegt. -Mjög. Pabbi var kallaður til. 170 00:11:37,040 --> 00:11:39,560 -Hann var lögreglumaður hér -Hún veit það. 171 00:11:39,640 --> 00:11:42,440 Pabbi spurðist fyrir hjá bæjarbúum. 172 00:11:42,520 --> 00:11:46,280 Þau fundust hvergi, það var eins og jörðin hefði gleypt þau. 173 00:11:48,000 --> 00:11:50,480 Þetta olli miklu fjölmiðlafári. 174 00:11:51,640 --> 00:11:55,200 Slúðurblöðin sögðu frá þessu og fréttamenn flykktust að. 175 00:11:57,520 --> 00:12:02,720 Vikurnar liðu og ekkert bólaði á þeim. Ekkert. 176 00:12:04,560 --> 00:12:07,160 Svo dó Díana prinsessa. 177 00:12:07,240 --> 00:12:10,800 Fjölmiðlar snéru sér að því og þetta mál gleymdist. 178 00:12:14,200 --> 00:12:16,320 -Dag nokkurn ... -Eitt kvöldið. 179 00:12:19,000 --> 00:12:21,880 -Iain Adair sat hér að drykkju. -Hérna? 180 00:12:21,960 --> 00:12:25,160 Hann var fastagestur hér. Hann sat alltaf þarna. 181 00:12:25,760 --> 00:12:29,480 Hvað um það. Þetta kvöld drakk hann meira en venjulega. 182 00:12:29,560 --> 00:12:31,360 Hann ruglaði víst bara. 183 00:12:33,200 --> 00:12:35,040 Hann lét ófriðlega. 184 00:12:36,280 --> 00:12:38,560 Tilkynning um hjónin hékk á veggnum. 185 00:12:38,640 --> 00:12:41,560 Hann sagði eitthvað um konuna. Og pabbi þinn ... 186 00:12:41,640 --> 00:12:46,360 Hann varaði Iain við. Iain sagði honum að fara í rassgat 187 00:12:46,440 --> 00:12:49,560 og að hann langaði mest að skjóta staðinn í loft upp. 188 00:12:49,640 --> 00:12:50,480 Fallegt. 189 00:12:54,560 --> 00:12:57,720 Pabbi varð áhyggjufullur því Iain átti byssu. 190 00:12:57,800 --> 00:13:01,360 Pabbi bað Kenneth, pabba hans, 191 00:13:01,440 --> 00:13:03,640 að athuga með Iain og ræða við hann. 192 00:13:03,720 --> 00:13:06,520 -Pabba minn, auðvitað. -Já, Kenneth. 193 00:13:07,880 --> 00:13:09,480 Pabbi keyrði upp að bænum. 194 00:13:17,560 --> 00:13:18,680 Bankaði á dyrnar. 195 00:13:19,960 --> 00:13:22,440 Hann sagðist bara vilja ræða við hann. 196 00:13:22,520 --> 00:13:23,720 Iain svaraði ekki. 197 00:13:26,080 --> 00:13:30,440 Þegar pabbi gekk að bílnum, opnaði Iain glugga á efri hæðinni og ... 198 00:13:32,520 --> 00:13:33,400 Skaut hann. 199 00:13:35,720 --> 00:13:37,240 Skaut hann pabba þinn? 200 00:13:37,320 --> 00:13:38,160 Já. 201 00:13:38,720 --> 00:13:41,720 -Ekki til bana, í öxlina en hann særðist. -Fjandinn. 202 00:13:42,960 --> 00:13:45,760 Pabbi skreið að bílnum og kallaði á liðsauka. 203 00:13:45,840 --> 00:13:47,880 Inni í húsinu ... 204 00:13:48,560 --> 00:13:49,400 Bang, bang. 205 00:13:50,920 --> 00:13:51,880 Og svo ekkert. 206 00:13:54,080 --> 00:13:55,080 Liðsaukinn kom. 207 00:13:55,960 --> 00:13:56,800 Þeir fóru inn. 208 00:13:58,200 --> 00:14:00,880 Iain skut foreldra sína og svo sjálfan sig. 209 00:14:02,240 --> 00:14:03,600 Þau dóu öll. 210 00:14:05,840 --> 00:14:06,880 Sveitamorð. 211 00:14:09,280 --> 00:14:11,160 Það var leitað í kringum bæinn 212 00:14:11,920 --> 00:14:13,480 og í kjallaranum. 213 00:14:14,160 --> 00:14:15,000 Ó, Guð. 214 00:14:19,040 --> 00:14:22,520 Bak við skáp var leynihurð sem lá að byrgi 215 00:14:22,600 --> 00:14:24,880 -frá stríðsárunum. -Byrjar ballið. 216 00:14:38,240 --> 00:14:39,920 Þar var pyntingaklefi. 217 00:14:42,920 --> 00:14:45,320 Hann rændi fólki, hélt því föngnu 218 00:14:45,400 --> 00:14:49,320 og guð má vita hvað hann gerði við það vikum saman. 219 00:14:49,840 --> 00:14:51,960 Svo gróf hann líkin í túnunum. 220 00:14:53,880 --> 00:14:55,560 Hvað með brúðhjónin? 221 00:14:55,640 --> 00:14:58,080 -Og alla hina. -Hina? 222 00:14:59,840 --> 00:15:02,960 Það eru hættur á þessu svæði. 223 00:15:04,280 --> 00:15:06,320 Þar eru djúpir skurðir, þú veist. 224 00:15:06,400 --> 00:15:08,240 Stundum hvarf fólk. 225 00:15:08,800 --> 00:15:13,240 Göngumaður tók vitlausa beygju. Annar leigði kajak og skilaði sér aldrei. 226 00:15:15,080 --> 00:15:17,880 Í meira en tvö ár voru menn ráðþrota. 227 00:15:19,200 --> 00:15:23,000 -Hvað voru þetta margir? -Átta. Öllum var misþyrmt. 228 00:15:23,080 --> 00:15:26,480 Svo voru merki um andstyggilegar kynferðislegar athafnir. 229 00:15:26,560 --> 00:15:28,320 -Já. -Maður fær martraðir. 230 00:15:30,200 --> 00:15:31,040 Þannig að ... 231 00:15:32,440 --> 00:15:34,000 Svona var Iain Adair. 232 00:15:34,800 --> 00:15:36,640 Þetta er rosalegt. 233 00:15:37,760 --> 00:15:40,760 Þetta lítur auðvitað illa út á Tripadvisor. 234 00:15:40,840 --> 00:15:41,760 Niðurstaðan? 235 00:15:43,280 --> 00:15:44,600 Engir viðskiptavinir. 236 00:15:45,720 --> 00:15:48,560 -Hann skeit upp í fórnarlömbin. -Það er ósannað. 237 00:15:48,640 --> 00:15:49,880 Og á ferðaþjónustu. 238 00:15:52,080 --> 00:15:55,080 Náði pabbi þinn sér ekki? 239 00:15:55,160 --> 00:15:57,080 Hann særðist ekki alvarlega. 240 00:15:57,160 --> 00:15:59,280 -Hann lá á spítala í tvær vikur. -Já. 241 00:15:59,360 --> 00:16:01,680 Hann fékk MÓSA meðan hann lá inni. 242 00:16:02,720 --> 00:16:04,880 Það fór að lokum með hann. 243 00:16:06,040 --> 00:16:09,480 Mamma lítur svo á að Iain Adair hafi líka drepið pabba. 244 00:16:09,560 --> 00:16:13,000 -Já. Það er ekki alrangt hjá henni. -Nei. 245 00:16:13,960 --> 00:16:15,120 -Annan bjór? -Já. 246 00:16:18,120 --> 00:16:19,000 Magda! 247 00:16:19,600 --> 00:16:20,440 Þrjár kollur. 248 00:16:25,760 --> 00:16:27,080 Má skoða vettvanginn? 249 00:16:42,560 --> 00:16:43,680 Þetta er fullkomið. 250 00:16:47,280 --> 00:16:48,280 Sérðu það ekki? 251 00:16:50,240 --> 00:16:51,920 -Hvað? -Getum við farið inn? 252 00:16:52,000 --> 00:16:56,280 Nei. Það er neglt fyrir allt. Til hvers viltu fara inn? 253 00:16:56,360 --> 00:16:59,680 Myndin okkar ætti að fjalla um þetta. 254 00:17:00,600 --> 00:17:01,560 Allt þetta. 255 00:17:03,360 --> 00:17:04,280 Þetta? 256 00:17:06,200 --> 00:17:09,440 Gamall lítill bær þar sem einhver Hannibal Lecter-gaur 257 00:17:09,520 --> 00:17:11,680 var með morðingjagreni árum saman? 258 00:17:11,760 --> 00:17:14,280 Í hjarta bæjarins. Þetta er saga. 259 00:17:14,360 --> 00:17:16,680 -Þetta er alvöru saga. -Í alvöru? 260 00:17:17,680 --> 00:17:19,120 -Já. -En ... 261 00:17:19,200 --> 00:17:23,320 -Við hittum eggjamanninn á miðvikudag. -Til fjandans með hann. 262 00:17:23,840 --> 00:17:24,680 Í alvöru! 263 00:17:26,360 --> 00:17:29,760 -Varst þú ekki hrifin af eggjahugmyndinni? -Jú, elskan. 264 00:17:30,880 --> 00:17:32,280 Ég var hrifin af henni. 265 00:17:32,920 --> 00:17:36,920 Eins og bragðlausu pasta í neyð. En þetta er æðislegt. 266 00:17:37,000 --> 00:17:38,000 Þetta er frábært. 267 00:17:39,000 --> 00:17:39,840 Þannig að ... 268 00:17:42,000 --> 00:17:44,360 Sannsögulega sakamálamynd um Iain Adair? 269 00:17:44,440 --> 00:17:47,440 Við fáum framleiðendur til að fjármagna hana. 270 00:17:48,040 --> 00:17:50,920 Kate Cezar hjá Historik gæti verið áhugasöm. 271 00:17:51,000 --> 00:17:54,560 Það vita allir hver morðinginn er. Það er engin ráðgáta. 272 00:17:54,640 --> 00:17:55,520 Ertu bilaður? 273 00:17:56,440 --> 00:17:59,760 Ráðgátan er: Hvernig er hægt að gera svona lagað? 274 00:17:59,840 --> 00:18:02,120 Ég vil vita allt í smáatriðum. 275 00:18:02,200 --> 00:18:05,320 Þau eru svo skelfileg að þetta er ómótstæðilegt. 276 00:18:05,400 --> 00:18:07,440 -Þetta hljómar ógeðfellt. -Nei! 277 00:18:07,520 --> 00:18:10,440 Ekki í okkar höndum. Þetta verður heilsteypt mynd. 278 00:18:10,520 --> 00:18:12,040 Vel gerð og vönduð. 279 00:18:12,120 --> 00:18:15,960 Hún rannsakar mikilvægasta viðfangsefnið: Líf og dauða. 280 00:18:17,160 --> 00:18:20,120 Ég vil ekki að við gerum svona mynd. 281 00:18:22,840 --> 00:18:24,720 Hvað langar þig þá að gera? 282 00:18:24,800 --> 00:18:29,760 Hugleiðingar um eggjamanninn af Rúm, mynd sem kemst kannski á kvikmyndahátíð 283 00:18:29,840 --> 00:18:33,080 og sem nokkrir nördar um heimildamyndir kunna að meta? 284 00:18:33,160 --> 00:18:35,360 Eða eitthvað sem fólk horfir á? 285 00:18:35,440 --> 00:18:37,720 Eitthvað sem fólk langar að sjá? 286 00:18:41,360 --> 00:18:43,440 Ef þú gerir hana ekki, geri ég það. 287 00:18:52,240 --> 00:18:53,720 Iain Adair skaut pabba. 288 00:18:55,160 --> 00:18:56,280 Hann dó, Pia. 289 00:18:56,800 --> 00:18:57,640 Hann dó. 290 00:18:57,720 --> 00:19:00,880 -Það er raunveruleiki, ekki saga. -Ég meinti það ekki. 291 00:19:00,960 --> 00:19:03,360 Mamma missti manninn sinn. 292 00:19:03,440 --> 00:19:09,280 Við getum sagt söguna frá hennar hlið. Hann var líka fórnarlamb. 293 00:19:11,840 --> 00:19:14,520 Þú sagðir að hann hefði gleymst. 294 00:19:20,800 --> 00:19:22,360 Þetta var svo gott. Takk. 295 00:19:23,080 --> 00:19:28,680 -Fannst þér kartöflurétturinn ekki góður? -Ég er að passa mig á kolvetnunum. 296 00:19:29,880 --> 00:19:31,600 Það sem ég borðaði var gott. 297 00:19:33,440 --> 00:19:34,280 Gott. 298 00:19:44,800 --> 00:19:46,160 Það þjónar réttlætinu. 299 00:19:48,320 --> 00:19:50,640 Þetta væri faglegt. 300 00:19:54,000 --> 00:19:55,120 Elskan. 301 00:19:55,200 --> 00:19:56,920 Þetta er snilldarhugmynd. 302 00:19:58,120 --> 00:20:01,520 Sýna þetta umhverfi og þá snúa ferðamenn hingað aftur. 303 00:20:03,840 --> 00:20:07,440 Hvað hét myndin á Netflix? Um manninn sem myrti konurnar? 304 00:20:07,520 --> 00:20:09,400 Vertu aðeins nákvæmari. 305 00:20:09,480 --> 00:20:12,480 Hann át augað úr einni fyrir framan hana. 306 00:20:12,560 --> 00:20:14,360 The Waltonville Claw. 307 00:20:14,440 --> 00:20:18,880 Helmingurinn af myndinni var ótrúleg sýn af landslaginu. 308 00:20:18,960 --> 00:20:25,520 af Waltonville, skógum, fjöllum og fossum. Þetta var eins og bæklingur. 309 00:20:25,600 --> 00:20:29,400 Frændi minn fór þangað í frí því honum fannst þetta svo fallegt. 310 00:20:30,760 --> 00:20:33,280 Hann sagði að allt hefði iðað af lífi. 311 00:20:34,320 --> 00:20:37,440 Fólk sér svæðið á risaskjá 312 00:20:37,520 --> 00:20:41,320 og verður eins og mý á mykjuskán hérna 313 00:20:42,000 --> 00:20:42,840 en með seðla. 314 00:20:44,440 --> 00:20:46,440 Ég á dróna sem þið megið nota. 315 00:20:47,160 --> 00:20:49,480 -Upphafsatriði. -Píanóleikur. Frábært. 316 00:20:49,560 --> 00:20:52,720 -Auðvitað áttu dróna. -Auðvitað ert þú skíthæll. 317 00:20:55,480 --> 00:20:58,240 Ég á svolítið enn betra. Bíðið aðeins. 318 00:21:00,280 --> 00:21:01,120 Bíðið. 319 00:21:09,080 --> 00:21:10,320 -Allt í lagi. -Já. 320 00:21:11,920 --> 00:21:15,720 Þetta er safnkassinn hennar mömmu. 321 00:21:15,800 --> 00:21:19,200 Hún var með þetta mál á heilanum. Alveg heltekin af því. 322 00:21:19,280 --> 00:21:20,880 Pabbi þoldi það ekki. 323 00:21:22,800 --> 00:21:27,480 -Þetta er eins og skjalasafn. -Eða sjúkleg söfnunarárátta. 324 00:21:27,560 --> 00:21:28,800 Hann er ógeðslegur. 325 00:21:29,320 --> 00:21:33,840 Það er ekki á hverjum degi sem fastagestur reynist vera Vlad Drakúla. 326 00:21:33,920 --> 00:21:37,880 -Hún vildi minjagripi. -Er henni sama þótt við fáum þetta lánað? 327 00:21:37,960 --> 00:21:39,640 Hún dó fyrir fjórum árum. 328 00:21:41,240 --> 00:21:42,840 Við getum tengt þetta. 329 00:21:43,520 --> 00:21:45,640 Steinaldartækið hennar mömmu. 330 00:21:47,080 --> 00:21:47,960 Já. 331 00:21:49,760 --> 00:21:51,040 Það er spóla í því. 332 00:21:52,400 --> 00:21:53,920 SPILA 333 00:21:58,000 --> 00:21:59,320 BERGERAC 334 00:21:59,400 --> 00:22:00,560 En ekki hvað? 335 00:22:02,520 --> 00:22:04,240 Kærasti mömmu þinnar. 336 00:22:04,920 --> 00:22:07,680 -Sýnið rassinn. -Þetta er nóg af þessu. 337 00:22:08,680 --> 00:22:10,440 Réttu mér spólu frá Stu. 338 00:22:12,160 --> 00:22:13,000 Viltu sjá? 339 00:22:13,080 --> 00:22:17,440 Fjórir dagar eru síðan Dawn og Simon Challis sáust síðast á lífi 340 00:22:17,520 --> 00:22:20,120 á ferðamannastaðnum við Henry-fjörð. 341 00:22:20,200 --> 00:22:23,840 Sumarbústaðurinn sem þau leigðu var mannlaus. 342 00:22:23,920 --> 00:22:28,000 Þrátt fyrir víðtæka leit á svæðinu ... 343 00:22:28,080 --> 00:22:28,920 Pabbi! 344 00:22:29,000 --> 00:22:31,160 ... enga vísbendingu um ungu hjónin. 345 00:22:31,240 --> 00:22:33,360 Íbúar eru þrumu lostnir. 346 00:22:33,440 --> 00:22:35,560 -Furðulegt mál. -Pabbi Stuart. 347 00:22:35,640 --> 00:22:36,840 Allir hafa áhyggjur. 348 00:22:38,240 --> 00:22:40,840 Dawn, konan sem hvarf, er mjög aðlaðandi ... 349 00:22:40,920 --> 00:22:42,320 Hann hlutgerir hana. 350 00:22:42,400 --> 00:22:44,600 Allir vona að þau séu heil á húfi. 351 00:22:47,400 --> 00:22:50,280 -Þú hefðir átt að spyrja. -Um hvað? 352 00:22:53,520 --> 00:22:54,400 Allt þetta ... 353 00:22:55,520 --> 00:22:59,800 ... dót frá mömmu þinni sem þú lést son Janet fá fyrir þessa mynd. 354 00:22:59,880 --> 00:23:02,720 Slakaðu á. Þú færð þetta aftur. 355 00:23:02,800 --> 00:23:06,320 -Það á ekki að gera mynd um þetta. -Helvítis myndir. 356 00:23:06,400 --> 00:23:07,400 Kristur. 357 00:23:20,600 --> 00:23:21,440 Fyrirgefðu. 358 00:23:21,520 --> 00:23:23,600 -Of nálægt. -Nei, þetta er fínt. 359 00:23:23,680 --> 00:23:24,760 Davis! 360 00:23:25,400 --> 00:23:27,400 Já! 361 00:23:36,960 --> 00:23:37,800 DRÓNI VIÐTÖL 362 00:23:45,320 --> 00:23:47,040 HÆTTA AÐGANGUR BANNAÐUR 363 00:23:49,160 --> 00:23:50,360 ITN-FRÉTTIR 364 00:23:55,120 --> 00:23:57,120 SKOSKA SÓLIN LIMLEST OG MYRT 365 00:24:01,800 --> 00:24:02,640 23. JÚLÍ 1997 366 00:24:03,680 --> 00:24:04,840 BÓNORÐ HENRY-FJÖRÐUR 367 00:24:05,520 --> 00:24:10,040 Það sem þeir fundu var svo ógnvekjandi að menn trúðu því varla. 368 00:24:13,840 --> 00:24:15,360 UPPTÖKUR 369 00:24:19,440 --> 00:24:22,400 -Hann er flottur. Ég viðurkenni það. -Flottur? 370 00:24:26,240 --> 00:24:27,480 Sést nafnið á kránni? 371 00:24:28,440 --> 00:24:31,320 -Stuart. Hljóðneminn. Stoppaðu. -Bíddu. 372 00:24:54,200 --> 00:24:57,240 Þetta er frábært. Flott að sjá þetta. Vista. 373 00:24:57,320 --> 00:24:59,240 LOCHSIDE INN 374 00:25:12,120 --> 00:25:16,360 Hann skaut á lögguna. Skaut foreldra sína og sjálfan sig. 375 00:25:16,440 --> 00:25:19,400 Auðvitað var það bara toppurinn á ísjakanum. 376 00:25:20,080 --> 00:25:24,400 Það sem fannst í kjallaranum, var enn verra. 377 00:25:25,440 --> 00:25:26,520 Algjör viðbjóður. 378 00:25:28,160 --> 00:25:32,040 Getum við farið aftur þangað sem þú ... 379 00:25:33,480 --> 00:25:34,400 Hvað var þetta? 380 00:25:36,520 --> 00:25:39,120 -Ég er brotinn. -Það kemur sjúkrabíll. 381 00:25:39,200 --> 00:25:42,880 -Þú jafnar þig, King. -Til fjandans með þig, sníkjudýr! 382 00:25:42,960 --> 00:25:45,400 Helvítis paddan þín. 383 00:25:45,480 --> 00:25:47,840 Til hvers að grafa í fortíðinni? 384 00:25:48,880 --> 00:25:53,200 Þetta gerðist bara og þið eruð að grafa þetta allt upp. 385 00:25:53,280 --> 00:25:54,200 Til hvers? 386 00:25:55,160 --> 00:25:58,800 Til hvers? Viltu vinna verðlaun? Fá klapp á bakið? 387 00:26:01,080 --> 00:26:03,200 Ekki hlusta á hann. Hann er ruglaður. 388 00:26:03,280 --> 00:26:06,720 -Ég bíð úti eftir sjúkrabílnum. -Já. Ég sé um svínið. 389 00:26:10,720 --> 00:26:12,080 Hvað er að þér? 390 00:26:14,680 --> 00:26:17,400 Iain Adair var skíthæll. Má ég segja það? 391 00:26:18,200 --> 00:26:21,360 -Sadisti lýsir honum betur. -Einmitt. 392 00:26:22,440 --> 00:26:24,960 -Hann var sadisti. -Er í lagi með þig? 393 00:26:25,480 --> 00:26:28,920 Hann var alvarlega siðblindur. 394 00:26:36,960 --> 00:26:39,840 Ef þið verðið hérna í nokkra daga til viðbótar, 395 00:26:39,920 --> 00:26:41,760 get ég gert kjötbökuna mína. 396 00:26:41,840 --> 00:26:45,320 Pia, borðar þú kjöt? 397 00:26:45,400 --> 00:26:46,280 Ég borða kjöt. 398 00:26:47,440 --> 00:26:48,360 Allt í lagi. 399 00:26:51,120 --> 00:26:52,360 Eitthvað annað? 400 00:26:52,440 --> 00:26:54,880 Nei, ég sé að þið eruð önnum kafin. 401 00:26:54,960 --> 00:26:57,080 Þetta er Stuart. 402 00:26:57,160 --> 00:26:58,680 Strákurinn hans Richard. 403 00:26:59,680 --> 00:27:00,760 Já. 404 00:27:01,600 --> 00:27:03,320 Að hverju eruð þið að vinna? 405 00:27:08,640 --> 00:27:10,680 Við erum að gera heimildamynd 406 00:27:11,360 --> 00:27:13,800 um það sem gerðist. 407 00:27:15,840 --> 00:27:17,320 Iain Adair og allt það. 408 00:27:18,120 --> 00:27:20,040 Ekki um manninn og eggin? 409 00:27:22,200 --> 00:27:23,040 Nei. 410 00:27:27,040 --> 00:27:29,160 Kemur fram það sem hann gerði pabba? 411 00:27:32,280 --> 00:27:35,320 -Bara ef þú vilt. -Ég vil að þið gerið það. 412 00:27:36,000 --> 00:27:39,000 Fólk á að vita það. Allir ættu að vita það. 413 00:27:39,080 --> 00:27:42,200 Kenny minn dó af völdum þessa manns. 414 00:27:43,160 --> 00:27:44,840 Ef Iain Adair væri á lífi, 415 00:27:44,920 --> 00:27:48,040 myndi ég snúa hann úr hálslið með berum höndum. 416 00:27:49,880 --> 00:27:53,880 Við vorum hamingjusöm þar til hann eyðilagði allt. Rústaði öllu. 417 00:27:53,960 --> 00:27:55,440 Þvílíkur heimskingi. 418 00:27:56,200 --> 00:27:57,480 Algjört úrhrak. 419 00:28:01,480 --> 00:28:02,920 Fyrirgefið þið. 420 00:28:05,160 --> 00:28:06,080 Allt í lagi. 421 00:28:13,600 --> 00:28:18,720 Ef ég get eitthvað aðstoðað ykkur, látið mig þá vita. 422 00:28:19,440 --> 00:28:20,640 -Já? -Klapp. 423 00:28:22,120 --> 00:28:23,000 Þá byrjum við. 424 00:28:24,320 --> 00:28:26,360 Þarf ég líka að gera þetta? 425 00:28:26,440 --> 00:28:28,280 Nei. Þetta er fínt. 426 00:28:28,360 --> 00:28:32,520 Ég spyr þig og þú svarar bara eins og þú ert. Vertu þú sjálf. 427 00:28:34,080 --> 00:28:35,040 Ég sjálf? 428 00:28:37,280 --> 00:28:40,320 Segðu bara frá málinu í grófum dráttum. 429 00:28:40,400 --> 00:28:42,320 Í grófum dráttum? Afslöppuð? 430 00:28:42,400 --> 00:28:43,240 Nei. 431 00:28:44,160 --> 00:28:47,080 Ég hef ekki verið fyrir framan myndavél í mörg ár. 432 00:28:47,160 --> 00:28:50,440 Síðast fyrir framan gömlu vélina sem pabbi þinn átti. 433 00:28:51,440 --> 00:28:55,400 -Hann átti ekki svona dót. -Hann tók ekki upp efni til birtingar. 434 00:28:57,040 --> 00:28:58,200 Ímyndaðu þér. 435 00:29:00,840 --> 00:29:02,160 Hvernig líst þér á? 436 00:29:02,880 --> 00:29:04,880 Þetta er spennandi mál. 437 00:29:04,960 --> 00:29:08,160 Ég hafði heyrt um Iain Adair. 438 00:29:08,240 --> 00:29:12,560 Hann er samt ekki jafn þekktur og Ted Bundy eða Fred West. 439 00:29:13,880 --> 00:29:16,520 Ef við tökum þátt í þessu, 440 00:29:16,600 --> 00:29:21,440 verður fyrsta spurningin hjá öllum streymisveitum og öðrum: 441 00:29:21,520 --> 00:29:22,640 Hver er krækjan? 442 00:29:23,760 --> 00:29:27,280 -Hver er söguþráðurinn? -Það er persónulegur vinkill. 443 00:29:27,360 --> 00:29:29,200 Pabbi hans var fórnarlamb. 444 00:29:31,680 --> 00:29:34,800 Hann var lögreglumaður og skotinn á sveitabænum. 445 00:29:35,600 --> 00:29:37,080 Var hann myrtur? 446 00:29:37,160 --> 00:29:38,320 Hann dó seinna. 447 00:29:38,400 --> 00:29:40,040 Af sárum sínum eða ...? 448 00:29:40,800 --> 00:29:44,000 Ekki beint en í raun já. 449 00:29:44,640 --> 00:29:46,280 Hann var samt fórnarlamb. 450 00:29:46,880 --> 00:29:48,880 Það veitir honum rödd. 451 00:29:49,720 --> 00:29:54,480 Það skiptir mig máli. Sem son hans. 452 00:29:55,080 --> 00:29:58,760 Skoðið persónulega vinkilinn og sjáið hvað er að finna þar. 453 00:29:58,840 --> 00:30:02,760 Getið þið komist yfir nýtt efni? 454 00:30:03,480 --> 00:30:05,640 Yfirheyrslur eða dagbækur? 455 00:30:05,720 --> 00:30:06,800 Við könnum það. 456 00:30:06,880 --> 00:30:09,560 Eitthvað sem hefur ekki heyrst eða sést. 457 00:30:09,640 --> 00:30:13,720 Hvað með húsið sjálft og dýflissuna? Hvort tveggja er enn þar. 458 00:30:13,800 --> 00:30:15,440 -Hafið þið aðgang? -Já. 459 00:30:16,520 --> 00:30:17,840 Ekki spurning. 460 00:30:19,360 --> 00:30:23,360 -Af hverju notarðu þetta gamla dót? -Lögreglan tók upp á spólu. 461 00:30:24,240 --> 00:30:27,720 Gamla tæknin skilar líka hryllings andrúmslofti. 462 00:30:28,480 --> 00:30:29,600 Alvöru Blair Witch. 463 00:30:35,640 --> 00:30:37,320 Getur þú haft minni læti? 464 00:30:37,840 --> 00:30:39,760 Ef ég tek hljóðið af kúbeininu. 465 00:30:44,240 --> 00:30:45,080 Allt í lagi. 466 00:30:45,920 --> 00:30:47,080 Guð minn góður. 467 00:30:48,000 --> 00:30:48,840 Allt í lagi. 468 00:30:54,320 --> 00:30:57,800 Hvar ertu? 469 00:30:57,880 --> 00:30:59,200 Hún tekur ekki upp. 470 00:31:03,440 --> 00:31:06,760 -Takkinn er úti. -Til að hindra að maður taki yfir efni. 471 00:31:07,680 --> 00:31:09,880 -Lögum það. -Viltu taka yfir Bergerac? 472 00:31:10,960 --> 00:31:12,760 -Mamma fattar ekkert. -Vonandi. 473 00:31:14,840 --> 00:31:16,080 Jesús Kristur. 474 00:31:20,360 --> 00:31:22,600 Ég fann dyrnar að helvíti. 475 00:31:58,600 --> 00:31:59,800 Ég kveiki á ljósinu. 476 00:32:05,360 --> 00:32:06,520 Er þetta gerviblóð? 477 00:32:06,600 --> 00:32:09,040 Það er í pokanum. Þetta er sítrónusafi. 478 00:32:09,640 --> 00:32:11,880 -Til hvers? -Í myrkri lýsir hann upp 479 00:32:11,960 --> 00:32:15,840 -hland, blóð, sæði og ... -Allt í lagi. 480 00:32:15,920 --> 00:32:16,920 Smáslettu hér. 481 00:32:17,000 --> 00:32:20,920 Adair að fær það meðan hann sker einhvern á háls. 482 00:32:21,000 --> 00:32:22,240 Andskotinn, Stuart. 483 00:32:24,000 --> 00:32:25,320 Slökktu ljósið, takk. 484 00:32:26,760 --> 00:32:27,880 Og nú ... 485 00:32:44,760 --> 00:32:47,000 Andskotinn sjálfur. 486 00:32:52,880 --> 00:32:53,880 Ég ... 487 00:32:55,040 --> 00:32:56,800 Við þurfum ekki sítrónusafa. 488 00:32:57,880 --> 00:32:59,120 Jesús Kristur. 489 00:33:02,720 --> 00:33:04,440 Allt í lagi. Hefjumst handa. 490 00:33:12,600 --> 00:33:14,280 Þetta var ógeðslegt. 491 00:33:15,960 --> 00:33:18,280 Eins og kóngulær í heilanum. 492 00:33:18,360 --> 00:33:22,040 Hefur þú aldrei komið í dýflissu? Mér finnst það róandi. 493 00:33:24,080 --> 00:33:28,200 -Hún gæti laðað ferðamenn að. -Gangi þér vel að auglýsa það. 494 00:33:29,480 --> 00:33:31,720 Komið og verjið nótt í dýflissunni. 495 00:33:32,440 --> 00:33:36,480 Í dýflissunni: Hörmungar af kynferðislegum toga 496 00:33:36,560 --> 00:33:38,120 Í dýflissunni 497 00:33:38,200 --> 00:33:40,160 Biður um miskunn milli ekkasoga 498 00:33:40,240 --> 00:33:41,640 Í dýflissunni 499 00:33:41,720 --> 00:33:44,240 Hendur reyrðar fyrir aftan bakið 500 00:33:44,320 --> 00:33:45,640 Í dýflissunni 501 00:33:45,720 --> 00:33:47,920 Flaska beint upp í rassgatið 502 00:33:48,000 --> 00:33:49,840 Í dýflissunni 503 00:33:49,920 --> 00:33:52,160 Með grjóti mylur olnbogann 504 00:33:52,240 --> 00:33:54,000 Í dýflissunni 505 00:33:54,760 --> 00:33:57,400 Límir kúrennur á besefann 506 00:33:57,480 --> 00:33:59,680 -Hvað? -Hvað? 507 00:33:59,760 --> 00:34:02,040 Hann stundaði brenglað kynlíf. 508 00:34:02,120 --> 00:34:06,360 Það er ekki brenglað að líma kúrennur á besefa. 509 00:34:06,440 --> 00:34:07,560 Passaðu þig. 510 00:34:13,680 --> 00:34:14,560 Fyrirgefðu. 511 00:34:15,960 --> 00:34:16,800 Hvað? 512 00:34:18,920 --> 00:34:21,080 Að ég fylgdist ekki með veginum. 513 00:34:24,600 --> 00:34:27,920 Þú ert með heilahristing, við þurfum að fylgjast með þér. 514 00:34:28,000 --> 00:34:29,160 Til að vera örugg. 515 00:34:29,240 --> 00:34:32,440 Hún veit hvað hún syngur. Sjáðu hana, hún er læknir. 516 00:34:36,840 --> 00:34:38,120 Svona keyrir Davis. 517 00:34:39,080 --> 00:34:41,120 Nú erum við báðir slasaðir. 518 00:34:42,920 --> 00:34:44,400 Þú ert samt heppinn. 519 00:34:45,160 --> 00:34:47,640 Ég get ekki runkað mér í mánuð. 520 00:34:48,520 --> 00:34:52,400 Þú getur dregið tjaldið fyrir og runkað þér eins og þig lystir. 521 00:34:56,560 --> 00:35:00,280 Alltaf jafn uppörvandi að tala við þig. Láttu þér batna, pabbi. 522 00:35:00,880 --> 00:35:01,720 Já, vinur. 523 00:35:06,440 --> 00:35:08,040 Getur þú skutlað mér heim? 524 00:35:08,640 --> 00:35:09,480 Auðvitað. 525 00:35:11,440 --> 00:35:12,920 Hvíldu þig. 526 00:35:13,000 --> 00:35:13,920 -Bless. -Bless. 527 00:35:37,880 --> 00:35:40,200 Ég eldaði kjötbökuna. 528 00:35:40,800 --> 00:35:43,360 -Fyrir okkur stelpurnar. -Ég þarf að vinna. 529 00:35:43,440 --> 00:35:45,440 -Ég ... -Þú þarft að borða, vinan. 530 00:35:45,520 --> 00:35:46,920 Það er engin fyrirhöfn. 531 00:35:48,320 --> 00:35:49,160 Takk. 532 00:36:26,320 --> 00:36:30,080 Ég byrja hér. Þið standið bara þarna og látið eins og þið séuð 533 00:36:30,160 --> 00:36:31,520 að rannsaka eitthvað. 534 00:36:31,600 --> 00:36:33,120 -Allt í lagi? -Já. 535 00:36:33,200 --> 00:36:34,520 Allt í lagi. Fínt. 536 00:36:35,120 --> 00:36:36,520 Ég hef séð CSI. 537 00:36:43,680 --> 00:36:45,720 Ég kem yfir öxlina á þér. 538 00:36:47,760 --> 00:36:49,080 Þetta er flott. 539 00:36:50,920 --> 00:36:52,920 Getið þið gengið um, 540 00:36:53,000 --> 00:36:58,560 farið framhjá hvor öðrum, eins og það sé fleira fólk hérna? 541 00:37:46,120 --> 00:37:47,040 King? 542 00:37:49,160 --> 00:37:50,480 Það er rosalega kalt. 543 00:37:51,160 --> 00:37:55,080 Alvöru réttarmeinafræðingar kvarta ekki undan kulda. 544 00:37:56,600 --> 00:37:58,800 -Þetta er gott. Takk. -Ekkert mál. 545 00:38:03,720 --> 00:38:04,720 Fyrirgefðu. 546 00:38:06,400 --> 00:38:07,400 Hvað viltu? 547 00:38:12,960 --> 00:38:14,560 Hættu við myndina. 548 00:38:19,040 --> 00:38:19,880 Af hverju? 549 00:38:28,280 --> 00:38:29,640 Ég hef engar sannanir. 550 00:38:32,000 --> 00:38:32,960 Fyrir hverju? 551 00:38:35,920 --> 00:38:37,480 Ég vissi það alltaf. 552 00:38:41,360 --> 00:38:42,960 Vissir hvað? 553 00:38:49,000 --> 00:38:50,880 Frábært. Þetta ætti að duga. 554 00:39:01,280 --> 00:39:05,920 Bergerac verður á sama tíma eftir viku á UK Gold. 555 00:39:06,000 --> 00:39:07,680 Jacko lendir í vandræðum ... 556 00:39:09,640 --> 00:39:12,160 Allt í lagi. Er kveikt á þessu dóti? 557 00:39:13,440 --> 00:39:14,280 Iain. 558 00:39:18,440 --> 00:39:20,680 Á hvaða degi erum við, Iain? 559 00:39:21,360 --> 00:39:22,320 Iain? 560 00:39:22,400 --> 00:39:24,080 Níunda degi, held ég. 561 00:39:35,040 --> 00:39:37,120 Getur þú tekið við? 562 00:39:38,720 --> 00:39:39,880 Vertu fljótur. 563 00:39:40,880 --> 00:39:47,800 Eins og sést, eru gestirnir enn ánægðir með dvölina hérna. 564 00:39:47,880 --> 00:39:49,720 -Ekki satt? -Í skýjunum, Kenny. 565 00:39:49,800 --> 00:39:52,440 Í dag verður veisla 566 00:39:52,520 --> 00:39:56,160 því frúin ætlar að gamna sér með ykkur báðum. 567 00:39:56,240 --> 00:39:58,800 -Hvernig hljómar það? -Hljómar það ekki vel? 568 00:40:01,560 --> 00:40:02,720 Jú, Kenny. 569 00:40:14,240 --> 00:40:15,800 Þú mátt koma inn, Janet. 570 00:40:46,640 --> 00:40:47,800 Kjötbakan. 571 00:40:51,360 --> 00:40:53,640 Kjötbakan er tilbúin. 572 00:40:57,520 --> 00:40:58,720 Já. 573 00:41:00,320 --> 00:41:01,520 Ég set á diskana. 574 00:41:28,320 --> 00:41:29,560 Ken gaf mér hana. 575 00:41:30,160 --> 00:41:32,040 Það var svo gaman hjá okkur. 576 00:41:46,840 --> 00:41:49,760 -Er allt í lagi? -Ég þarf að fara á klósettið. 577 00:41:58,400 --> 00:41:59,240 NÝLEGT 578 00:41:59,320 --> 00:42:00,400 DAVIS 579 00:42:02,160 --> 00:42:03,320 Ekki þetta. 580 00:42:04,320 --> 00:42:05,160 Svona nú. 581 00:42:05,240 --> 00:42:06,080 DAVIS HRINGIR 582 00:42:06,160 --> 00:42:07,040 EKKI SVARAÐ 583 00:42:07,120 --> 00:42:07,960 Andskotinn. 584 00:42:23,360 --> 00:42:25,160 Er allt í lagi, vina? 585 00:42:25,920 --> 00:42:27,080 Ég ætla bara út. 586 00:42:27,160 --> 00:42:28,480 Út? Núna? 587 00:42:28,560 --> 00:42:32,400 Já, ég þarf að komast út. Í göngutúr til að hreinsa hugann. 588 00:42:33,400 --> 00:42:35,040 Er örugglega allt í lagi? 589 00:42:35,120 --> 00:42:37,480 Já, algjörlega. Ég verð enga stund. 590 00:42:53,080 --> 00:42:56,800 BERGERAC 591 00:43:01,160 --> 00:43:04,280 BERGERAC 19/7 592 00:43:09,400 --> 00:43:10,600 DAVIS HRINGIR 593 00:43:21,520 --> 00:43:23,760 Andskotinn. 594 00:43:28,640 --> 00:43:31,040 Kannski fékkstu áfall við áreksturinn. 595 00:43:31,120 --> 00:43:34,000 -Þér verður kalt. -Það er í lagi með mig. 596 00:43:34,080 --> 00:43:36,160 -Sestu inn í bíl. -Nei. 597 00:43:36,240 --> 00:43:37,280 Komdu inn í bíl! 598 00:44:07,680 --> 00:44:09,400 Komdu til baka. 599 00:44:29,760 --> 00:44:31,200 Ég geri þér ekkert. 600 00:45:01,960 --> 00:45:02,800 Nei. 601 00:45:05,160 --> 00:45:06,240 Drusla! 602 00:45:08,280 --> 00:45:09,440 Andskotinn. 603 00:45:09,920 --> 00:45:12,480 Drusla! 604 00:45:13,320 --> 00:45:17,720 Helvítis! Andskotans drusla. 605 00:46:25,400 --> 00:46:27,240 BERGERAC 9/8 BERGERAC 16/8 606 00:46:39,320 --> 00:46:40,440 FYRIR 607 00:47:36,800 --> 00:47:39,680 VERKEFNI Í VINNSLU 608 00:47:44,480 --> 00:47:47,800 Segðu okkur frá myndinni sem þú ert að gera. 609 00:48:00,200 --> 00:48:02,880 STREAMBERRY HEIMILDAMYND 610 00:48:02,960 --> 00:48:04,000 Pia. 611 00:48:05,120 --> 00:48:06,320 Sætt. 612 00:48:06,400 --> 00:48:10,280 ÞAU REYNDU AÐ SEGJA SÖGU 613 00:48:11,400 --> 00:48:16,000 Dawn og Simon Challis sáust síðast á lífi 614 00:48:16,080 --> 00:48:18,920 á ferðamannastaðnum við Henry-fjörð. 615 00:48:19,000 --> 00:48:21,560 ÞAU KOMUST AÐ HINU SANNA 616 00:48:24,160 --> 00:48:26,280 EN ÞAÐ TENGDIST ÞEIM OF MIKIÐ 617 00:48:26,360 --> 00:48:29,080 Ég hef ekki verið mynduð í mörg ár. 618 00:48:29,640 --> 00:48:31,440 Þú mátt koma inn núna, Janet. 619 00:48:34,600 --> 00:48:35,800 Fyrirgefðu. 620 00:48:47,440 --> 00:48:50,120 Fyrir mörgum árum var ég hjá Kenny og Janet 621 00:48:50,200 --> 00:48:53,080 og varð hugfanginn af þessu fullorðinsdóti. 622 00:48:53,160 --> 00:48:54,480 Kynlífsleikjum. 623 00:48:55,360 --> 00:48:56,480 Ég var kvæntur. 624 00:48:56,560 --> 00:48:59,400 Framganga þeirra þessa nótt vakti grun hjá mér 625 00:48:59,480 --> 00:49:02,760 um að Iain Adair hefði ekki verið einn að verki. 626 00:49:03,360 --> 00:49:05,520 Lögreglan býr yfir nýjum upplýsingum 627 00:49:05,600 --> 00:49:09,440 um morðin skelfilegu við Henry-fjörð á 10. áratugnum. 628 00:49:09,520 --> 00:49:11,880 Menn héldu að Adair hefði verið einn. 629 00:49:11,960 --> 00:49:15,160 Lögreglumaðurinn Kenneth McCardle, stjórnaði honum 630 00:49:15,240 --> 00:49:16,600 með eiginkonunni Janet. 631 00:49:17,320 --> 00:49:19,880 McCardle skaut Adair-fjölskylduna til bana 632 00:49:19,960 --> 00:49:22,960 og særði sjálfan sig til að leyna verknaðinum. 633 00:49:23,040 --> 00:49:27,640 Fábrotna konan sem þagði yfir glæpum hjónanna, fyrirfór sér. 634 00:49:27,720 --> 00:49:31,040 Hún skildi eftir upptökur af morðunum fyrir son sinn. 635 00:49:36,560 --> 00:49:38,480 SAFN MYNDBANDA MEÐ PYNTINGUM 636 00:49:38,560 --> 00:49:40,240 HÚN SLAPP TÓK MORÐIN UPP 637 00:49:41,520 --> 00:49:46,200 -Pabbi þinn átti aldrei svona tæki. -Hann tók ekki upp efni til birtingar. 638 00:49:47,240 --> 00:49:48,720 Ímyndaðu þér. 639 00:49:53,320 --> 00:49:58,200 HENRY-FJÖRÐUR SANNLEIKURINN KEMUR Í LJÓS 640 00:49:58,280 --> 00:50:01,400 Tilnefningar um bestu heimildamyndirnar 641 00:50:01,480 --> 00:50:03,640 kynnir Kirsty Wark. 642 00:50:04,440 --> 00:50:06,920 Hljóð. Við erum næst. 643 00:50:07,000 --> 00:50:09,520 Myndir, byggðar á sannsögulegum atburðum: 644 00:50:10,600 --> 00:50:13,680 Börnin þjást: Níðingar í Tipley-hringnum. 645 00:50:13,760 --> 00:50:16,520 Henry-fjörður: Sannleikurinn kemur í ljós. 646 00:50:16,600 --> 00:50:18,920 Já! 647 00:50:19,000 --> 00:50:22,000 Líknardráp: Junipero-aðgerðin. 648 00:50:22,600 --> 00:50:24,400 BAFTA-verðlaunin hlýtur ... 649 00:50:25,240 --> 00:50:26,360 Henry-fjörður. 650 00:50:26,920 --> 00:50:31,360 Já! 651 00:50:31,440 --> 00:50:33,000 Það var lagið! 652 00:50:33,080 --> 00:50:34,000 Já! 653 00:50:34,880 --> 00:50:37,960 Fyrir eftirvinnsluna: Hestur fyrir vagni. 654 00:50:39,760 --> 00:50:44,280 Og auðvitað þeim mikilvægasta á þessu sviði, 655 00:50:44,360 --> 00:50:47,760 sem leyfði okkur að segja sögu sína. 656 00:50:48,560 --> 00:50:51,920 Mig langar að tileinka þessi verðlaun Davis McCardle 657 00:50:52,000 --> 00:50:54,840 og unnustu hans heitinni, Piu. 658 00:51:08,840 --> 00:51:12,600 Hún leikur í gamanþáttunum um mömmuna með geðhvörfin 659 00:51:12,680 --> 00:51:14,560 sem er sígrenjandi. 660 00:51:14,640 --> 00:51:15,880 Segðu brandara. 661 00:51:17,160 --> 00:51:18,600 Hún er að koma. 662 00:51:19,760 --> 00:51:22,280 Ég verð að segja að mér finnst þú frábær. 663 00:51:22,360 --> 00:51:24,360 Og þættirnir himneskir. 664 00:51:24,440 --> 00:51:25,960 Takk. 665 00:51:26,040 --> 00:51:28,520 Gerðir þú Henry-fjörð? 666 00:51:29,560 --> 00:51:31,080 Guð minn góður. 667 00:51:31,160 --> 00:51:33,080 Ég trúi því ekki. 668 00:51:33,160 --> 00:51:35,960 Stórfenglegt verk. 669 00:51:36,040 --> 00:51:37,120 Takk. 670 00:51:37,200 --> 00:51:39,200 Kate Cezar, Historik. 671 00:51:39,280 --> 00:51:43,360 Við erum að vinna að leikriti um atburðina. 672 00:51:43,440 --> 00:51:47,520 Við erum að leita að leikkonu í hlutverk Piu. Meira segi ég ekki. 673 00:51:47,600 --> 00:51:48,840 Vá, en áhugavert. 674 00:51:56,760 --> 00:52:00,720 HAMINGJUÓSKIR FRÁ VINUM ÞÍNUM Í STREAMBERRY 675 00:52:21,360 --> 00:52:23,000 Vel gert, skepnan þín. 676 00:52:23,080 --> 00:52:25,000 Ferðu á rauða dregilinn? 677 00:52:25,520 --> 00:52:29,240 Síðustu vikur erum við búin að vera uppbókuð. Hlustaðu. 678 00:52:30,320 --> 00:52:32,560 Mig langaði bara að segja ... 679 00:52:49,800 --> 00:52:56,800 FYRIR MYNDINA ÞÍNA MAMMA 680 00:54:33,840 --> 00:54:37,760 Þýðandi: Brynja Tomer