1 00:01:04,125 --> 00:01:07,458 HÖFN SAN FRANSOKYO 2 00:01:45,917 --> 00:01:47,250 Stattu á fætur. 3 00:02:11,291 --> 00:02:17,083 Sigurvegarinn, með fullkominni gjöreyðingu... 4 00:02:17,166 --> 00:02:19,041 Yama! 5 00:02:19,125 --> 00:02:20,375 Hver er næstur? 6 00:02:20,458 --> 00:02:23,250 Hver þorir að stíga inn í hringinn með Litla-Yama? 7 00:02:25,583 --> 00:02:27,291 Má ég prófa? 8 00:02:28,917 --> 00:02:31,625 Ég er með vélmenni sem ég smíðaði sjálfur. 9 00:02:38,667 --> 00:02:40,041 Snáfaðu, stráksi. 10 00:02:40,125 --> 00:02:43,041 Húsreglur. Þú verður að borga fyrir að berjast. 11 00:02:43,125 --> 00:02:45,458 Er þetta nóg? 12 00:02:45,834 --> 00:02:48,542 Hvað heitirðu, drengur? 13 00:02:49,125 --> 00:02:51,333 Hiro Hamada. 14 00:02:51,750 --> 00:02:55,083 Vertu tilbúinn með bottann þinn, Zero. 15 00:03:06,834 --> 00:03:08,625 Tveir bottar stíga inn 16 00:03:08,709 --> 00:03:10,917 en aðeins einn stígur út. 17 00:03:11,000 --> 00:03:12,000 Keppendur tilbúnir? 18 00:03:13,125 --> 00:03:14,250 Berjist. 19 00:03:25,750 --> 00:03:28,375 Þetta var fyrsti bardaginn minn. Má ég prófa aftur? 20 00:03:28,458 --> 00:03:31,375 Enginn þolir þá sem eru tapsárir, pjakkur. 21 00:03:32,375 --> 00:03:33,333 Farðu heim. 22 00:03:33,417 --> 00:03:34,875 Ég á meiri peninga. 23 00:03:40,583 --> 00:03:42,417 Keppendur tilbúnir? 24 00:03:42,500 --> 00:03:43,959 Berjist. 25 00:03:47,041 --> 00:03:49,250 Mega-botti, rústa. 26 00:04:20,000 --> 00:04:21,583 Nú er Litli-Yama búinn að vera. 27 00:04:21,667 --> 00:04:22,709 Hvað? 28 00:04:22,792 --> 00:04:24,417 Þetta getur ekki staðist. 29 00:04:25,125 --> 00:04:27,291 Ég er jafnhissa og þú. 30 00:04:27,375 --> 00:04:28,875 Byrjendaheppni. 31 00:04:28,959 --> 00:04:31,291 Viltu berjast aftur, Yama? 32 00:04:32,083 --> 00:04:34,250 Enginn svindlar á Yama. 33 00:04:34,834 --> 00:04:36,834 Kennið honum ráðningu. 34 00:04:37,375 --> 00:04:39,959 Ræðum þetta betur, félagar. 35 00:04:43,125 --> 00:04:44,875 -Sestu á hjólið. -Tadashi. 36 00:04:45,333 --> 00:04:46,583 Góð tímasetning. 37 00:04:52,959 --> 00:04:53,959 Æ, nei. 38 00:04:59,375 --> 00:05:00,625 -Er allt í lagi? -Já. 39 00:05:00,709 --> 00:05:01,875 -Ertu meiddur? -Nei. 40 00:05:02,166 --> 00:05:05,125 Hvað varstu að hugsa, þöngulhausinn þinn? 41 00:05:08,291 --> 00:05:10,917 Þú útskrifaðist 13 ára úr menntaskóla og gerir þetta. 42 00:05:11,000 --> 00:05:12,000 Þarna eru þeir. 43 00:05:13,583 --> 00:05:14,583 Haltu fast. 44 00:05:16,875 --> 00:05:17,709 Já. 45 00:05:20,166 --> 00:05:23,208 Botta-at er ólöglegt. Þú verður handtekinn. 46 00:05:24,291 --> 00:05:26,458 Þetta er ekki ólöglegt. 47 00:05:26,542 --> 00:05:30,125 Það er ólöglegt að veðja á þetta, en það gefur vel af sér. 48 00:05:30,458 --> 00:05:33,583 Ég er í banastuði og ekkert fær mig stöðvað. 49 00:05:35,709 --> 00:05:36,709 Æ, nei. 50 00:05:48,875 --> 00:05:50,041 Sæl, Kata frænka. 51 00:05:50,125 --> 00:05:52,041 Eruð þið ómeiddir? Segið það. 52 00:05:52,417 --> 00:05:53,667 -Allt í góðu. -Allt í lagi. 53 00:05:53,750 --> 00:05:55,000 Gott. 54 00:05:55,083 --> 00:05:57,000 Hvað voruð þið þöngulhausarnir að hugsa? 55 00:05:58,458 --> 00:06:01,625 Ég hef gert mitt besta í uppeldi ykkar í tíu ár. 56 00:06:02,083 --> 00:06:03,583 Er ég fullkomin? Nei. 57 00:06:03,667 --> 00:06:05,625 Veit ég eitthvað um börn? Nei. 58 00:06:05,709 --> 00:06:07,542 Hefði ég átt að kaupa bók um uppeldi? 59 00:06:07,625 --> 00:06:08,709 Líklega. 60 00:06:08,792 --> 00:06:11,166 Hvað ætlaði ég að segja? 61 00:06:11,250 --> 00:06:13,417 -Fyrirgefðu. -Við elskum þig, frænka. 62 00:06:13,500 --> 00:06:14,875 Ég elska ykkur líka. 63 00:06:16,125 --> 00:06:18,083 Ég lokaði snemma vegna ykkar bófanna. 64 00:06:18,166 --> 00:06:20,291 Á bítskáldakvöldi. 65 00:06:21,458 --> 00:06:23,083 Streituát, ykkar vegna. 66 00:06:23,625 --> 00:06:24,917 Komdu, Mochi. 67 00:06:25,750 --> 00:06:27,458 Þetta er rosalega gott. 68 00:06:30,458 --> 00:06:33,458 Bættu Kötu frænku þetta áður en hún borðar allt á kaffihúsinu. 69 00:06:33,542 --> 00:06:34,583 Auðvitað. 70 00:06:34,667 --> 00:06:35,917 Vonandi lærðirðu þína lexíu. 71 00:06:36,583 --> 00:06:37,959 Algjörlega. 72 00:06:39,500 --> 00:06:40,917 Ætlarðu á annan bardaga? 73 00:06:41,000 --> 00:06:43,291 Í hinum enda bæjarins. Ég næ honum ef ég flýti mér. 74 00:06:45,834 --> 00:06:48,834 Hvenær ætlarðu að nýta þennan ofurheila í þér? 75 00:06:48,917 --> 00:06:50,750 Á ég að fara í háskóla eins og þú? 76 00:06:50,834 --> 00:06:52,542 Svo aðrir geti kennt mér það sem ég veit? 77 00:06:53,250 --> 00:06:54,375 Ótrúlegt. 78 00:06:55,083 --> 00:06:57,083 Hvað hefðu mamma og pabbi sagt? 79 00:06:57,166 --> 00:06:58,291 Ég veit það ekki. 80 00:06:58,375 --> 00:07:01,375 Þau dóu þegar ég var þriggja ára, manstu? 81 00:07:04,417 --> 00:07:05,417 Heyrðu. 82 00:07:07,041 --> 00:07:08,250 Ég skal skutla þér. 83 00:07:08,333 --> 00:07:09,208 Í alvöru? 84 00:07:09,291 --> 00:07:11,959 Ég ræð því ekki hvort þú ferð en þú færð ekki að fara einn. 85 00:07:12,041 --> 00:07:13,041 Geggjað. 86 00:07:14,000 --> 00:07:15,542 TÆKNISTOFNUN SAN FRANSOKYO 87 00:07:15,750 --> 00:07:17,917 Hvað erum við að gera í nördaskólanum þínum? 88 00:07:18,000 --> 00:07:19,542 Bardaginn er í hina áttina. 89 00:07:19,750 --> 00:07:21,917 ÞJARKARANNSÓKNIR 90 00:07:22,625 --> 00:07:24,083 Ég þarf að sækja svolítið. 91 00:07:25,583 --> 00:07:26,875 Verðum við lengi hérna? 92 00:07:26,959 --> 00:07:29,333 Slakaðu á, stóra smábarn. Stökkvum inn og út. 93 00:07:29,417 --> 00:07:30,959 Þú hefur aldrei séð rannsóknarstofuna. 94 00:07:31,041 --> 00:07:32,792 Frábært, ég fæ að sjá nördastofuna þína. 95 00:07:32,875 --> 00:07:33,959 Varúð. 96 00:07:54,208 --> 00:07:55,625 Rafmagnssegulfjöðrun? 97 00:07:56,083 --> 00:07:57,000 Heyrðu. 98 00:07:57,625 --> 00:07:58,667 Hver ert þú? 99 00:07:58,917 --> 00:08:01,333 -Ég heiti... -Gógó. Hiro, bróðir minn. 100 00:08:04,959 --> 00:08:06,959 Velkominn á nördastofuna. 101 00:08:07,667 --> 00:08:08,792 Já. 102 00:08:08,875 --> 00:08:11,709 Ég hef aldrei séð rafmagnssegulfjöðrun á hjóli. 103 00:08:11,792 --> 00:08:14,375 Engin mótstaða, hraðskreiðara hjól. 104 00:08:14,458 --> 00:08:16,125 En ekki nógu hraðskreitt... 105 00:08:18,500 --> 00:08:19,458 ennþá. 106 00:08:24,250 --> 00:08:26,166 Vertu kyrr. Stattu aftan við línuna. 107 00:08:26,792 --> 00:08:28,959 Wasabi, þetta er Hiro, bróðir minn. 108 00:08:29,959 --> 00:08:32,542 Sæll, Hiro. Tilbúinn að heillast. 109 00:08:33,542 --> 00:08:34,625 Gríptu. 110 00:08:35,750 --> 00:08:36,667 Ja, hérna. 111 00:08:38,208 --> 00:08:40,583 -Geislaskautað plasma? -Já. 112 00:08:40,875 --> 00:08:44,583 Með segulafmörkun fyrir ofurnákvæmni. 113 00:08:44,834 --> 00:08:47,542 Hvernig finnurðu eitthvað í þessari óreiðu? 114 00:08:47,750 --> 00:08:48,709 Ég er með ákveðið kerfi. 115 00:08:48,792 --> 00:08:50,875 Allt hérna á sinn stað og allt er á sínum stað. 116 00:08:50,959 --> 00:08:52,458 -Mig vantar þetta. -Ekki. 117 00:08:52,542 --> 00:08:54,667 Þetta er stjórnleysi. Samfélagið þarf reglur. 118 00:08:54,750 --> 00:08:56,500 Afsakið. 119 00:08:56,583 --> 00:08:57,959 Farið frá. 120 00:08:58,375 --> 00:08:59,792 Tadashi. 121 00:08:59,875 --> 00:09:02,834 Almáttugur, þú hlýtur að vera Hiro. 122 00:09:03,333 --> 00:09:06,041 Ég hef heyrt svo mikið um þig. 123 00:09:07,375 --> 00:09:09,291 Frábær tímasetning. 124 00:09:11,125 --> 00:09:12,959 Slatti af volframkarbíði. 125 00:09:13,041 --> 00:09:15,959 180 kíló. Komdu hingað. 126 00:09:16,208 --> 00:09:17,834 Nú verður þú hrifinn. 127 00:09:17,917 --> 00:09:21,125 Örlítil perklórsýra, smávegis kóbalt, 128 00:09:21,208 --> 00:09:26,333 og vottur af vetnisperoxíði, hitað upp í 500 gráður á Kelvín. 129 00:09:30,583 --> 00:09:32,792 Er þetta ekki ansi magnað? 130 00:09:33,000 --> 00:09:34,417 Þetta er svo bleikt. 131 00:09:34,500 --> 00:09:36,250 Þetta er það besta. 132 00:09:40,250 --> 00:09:42,000 Ég veit. 133 00:09:42,542 --> 00:09:44,500 Kemískur málm-mulningur. 134 00:09:44,583 --> 00:09:46,125 Ekki slæmt, Sítrónuhunang. 135 00:09:46,208 --> 00:09:48,917 Sítrónuhunang? Gógó? Wasabi? 136 00:09:49,000 --> 00:09:52,125 Ég missti wasabi einu sinni niður á mig. 137 00:09:52,208 --> 00:09:53,417 Einu sinni. 138 00:09:53,667 --> 00:09:55,792 Freddi finnur upp á gælunöfnunum. 139 00:09:56,583 --> 00:09:57,417 Hver er Freddi? 140 00:09:57,500 --> 00:09:58,917 Þessi hérna. 141 00:09:59,333 --> 00:10:03,250 Vertu óhræddur, þetta er búningur, ekki raunverulegt andlit og líkami. 142 00:10:03,333 --> 00:10:04,458 Nafnið er Freddi. 143 00:10:04,542 --> 00:10:07,500 Skólalukkudýr á daginn, en á kvöldin... 144 00:10:09,083 --> 00:10:10,709 er ég líka skólalukkudýr. 145 00:10:10,792 --> 00:10:12,166 Hvert er aðalfagið þitt? 146 00:10:12,500 --> 00:10:13,792 Ég er ekki nemandi 147 00:10:13,875 --> 00:10:16,959 heldur áhugamaður um vísindi. 148 00:10:17,041 --> 00:10:19,166 Ég hef reynt að fá Hunang til að útbúa formúlu 149 00:10:19,250 --> 00:10:22,291 sem breytir mér í eldspúandi eðlu 150 00:10:22,375 --> 00:10:24,709 en hún segir að það séu ekki vísindi. 151 00:10:24,792 --> 00:10:26,000 Það eru ekki vísindi. 152 00:10:26,083 --> 00:10:30,667 Ekki heldur smækkunargeislinn sem ég bað Wasabi um? 153 00:10:30,750 --> 00:10:31,625 -Eða hvað? -Nei. 154 00:10:31,875 --> 00:10:34,709 Hvað með ósýnilegu samlokuna? 155 00:10:34,792 --> 00:10:35,917 Hiro. 156 00:10:36,125 --> 00:10:39,125 Hugsið ykkur að borða samloku og allir álíta ykkur geðbiluð. 157 00:10:39,208 --> 00:10:40,083 Hættu þessu. 158 00:10:40,166 --> 00:10:42,125 Geislaaugu? Kitlfingur? 159 00:10:42,208 --> 00:10:43,291 Gerist aldrei. 160 00:10:43,375 --> 00:10:44,583 Hvað með vaxtarmeðal? 161 00:10:44,667 --> 00:10:46,667 Hverju hefur þú unnið að? 162 00:10:46,750 --> 00:10:47,917 Ég skal sýna þér það. 163 00:10:49,458 --> 00:10:50,750 Límband? 164 00:10:51,125 --> 00:10:54,375 Mér þykir leitt að segja þetta en það er búið að finna það upp. 165 00:10:54,458 --> 00:10:55,625 Heyrðu. 166 00:10:55,709 --> 00:10:56,875 Gaur. 167 00:11:00,750 --> 00:11:03,125 Ég hef unnið að þessu. 168 00:11:27,500 --> 00:11:29,750 Halló, ég heiti Baymax 169 00:11:29,834 --> 00:11:32,291 og er heilbrigðis- þjónustufélaginn þinn. 170 00:11:32,375 --> 00:11:36,208 Ég sá að þig vantaði aðstoð þegar þú sagðir: 171 00:11:36,291 --> 00:11:37,208 "Ái". 172 00:11:37,291 --> 00:11:39,417 Hjúkrunarvélmenni. 173 00:11:39,959 --> 00:11:43,458 Á skalanum 1 til 10, hversu mikið finnurðu til? 174 00:11:43,709 --> 00:11:45,458 Líkamlega eða andlega? 175 00:11:46,458 --> 00:11:47,750 Ég skal skanna þig. 176 00:11:50,291 --> 00:11:52,250 Skönnun lokið. 177 00:11:52,333 --> 00:11:55,875 Þú ert með örlítið sár á framhandleggnum. 178 00:11:56,125 --> 00:11:58,667 Ég mæli með sótthreinsandi úða. 179 00:11:58,750 --> 00:12:01,333 Rólegur, hvað er í úðanum? 180 00:12:01,417 --> 00:12:04,333 Helsta innihaldsefnið er basítrasín. 181 00:12:04,792 --> 00:12:07,083 Það er bömmer. Ég er með ofnæmi fyrir því. 182 00:12:07,166 --> 00:12:09,166 Þú ert ekki með ofnæmi fyrir basítrasíni. 183 00:12:09,250 --> 00:12:11,375 Þú ert með vægt ofnæmi 184 00:12:11,750 --> 00:12:12,625 fyrir hnetum. 185 00:12:13,125 --> 00:12:14,417 Ekki slæmt. 186 00:12:14,500 --> 00:12:17,000 Hefur farið mikil forritun í þetta? 187 00:12:17,625 --> 00:12:20,125 Hann er forritaður með 10.000 lækningameðferðum. 188 00:12:20,333 --> 00:12:23,792 Kubburinn er það sem gerir Baymax að Baymax. 189 00:12:26,750 --> 00:12:27,625 Vínyl? 190 00:12:27,709 --> 00:12:31,041 Já, ég vildi að hann yrði ekki ógnandi heldur krúttlegur. 191 00:12:31,125 --> 00:12:33,250 Eins og gangandi sykurpúði. 192 00:12:33,333 --> 00:12:34,875 -Ekki móðgast. -Ég er vélmenni. 193 00:12:34,959 --> 00:12:36,208 Ég get ekki móðgast. 194 00:12:36,709 --> 00:12:40,375 -Litrófsmyndavélar? -Já. 195 00:12:44,250 --> 00:12:46,083 -Títaníumgrind? -Koltrefjar. 196 00:12:46,291 --> 00:12:48,500 Þá er hann enn léttari. 197 00:12:48,583 --> 00:12:50,959 Geggjaðir hreyfihvatar. Hvar fékkstu þá? 198 00:12:51,041 --> 00:12:53,208 -Við hönnuðum þá hérna. -Í alvöru? 199 00:12:53,291 --> 00:12:55,792 Já, Hann getur lyft 450 kílóum. 200 00:12:55,875 --> 00:12:56,834 Þegiðu. 201 00:12:57,208 --> 00:13:00,625 Þú varst duglegur. Fáðu þér sleikjó. 202 00:13:00,709 --> 00:13:01,792 Glæsilegt. 203 00:13:02,291 --> 00:13:06,542 Ég slekk ekki á mér fyrr en þú segist ánægður með umönnunina. 204 00:13:06,625 --> 00:13:09,458 Jæja, ég er ánægður með umönnunina. 205 00:13:10,792 --> 00:13:12,583 Hann á eftir að hjálpa mörgum. 206 00:13:13,333 --> 00:13:15,834 Hvers konar rafhlöðu notar hann? 207 00:13:15,917 --> 00:13:17,000 Litíumjónarafhlöðu. 208 00:13:17,083 --> 00:13:19,750 Ofurþéttir gæti hlaðið sig miklu hraðar. 209 00:13:21,291 --> 00:13:23,125 Ertu í næturvinnu, herra Hamada? 210 00:13:23,208 --> 00:13:24,208 Sæll, prófessor. 211 00:13:24,291 --> 00:13:26,208 Ég var að klára. 212 00:13:26,291 --> 00:13:27,375 Þú hlýtur að vera Hiro. 213 00:13:27,667 --> 00:13:29,125 Ertu í botta-atinu? 214 00:13:29,208 --> 00:13:32,959 Þegar dóttir mín var yngri vildi hún ekki gera annað. 215 00:13:33,041 --> 00:13:33,875 Má ég? 216 00:13:34,917 --> 00:13:35,750 Auðvitað. 217 00:13:37,375 --> 00:13:39,166 Burðarsegla-aflliðar. 218 00:13:39,250 --> 00:13:40,542 Rosaflott. 219 00:13:40,625 --> 00:13:41,875 Viltu sjá hvernig ég setti hann saman? 220 00:13:41,959 --> 00:13:43,417 Heyrðu, snillingur. 221 00:13:43,500 --> 00:13:45,208 Hann fann upp á þessu. 222 00:13:45,500 --> 00:13:47,834 Ert þú Róbert Callaghan? 223 00:13:47,917 --> 00:13:51,542 Höfundur Callaghan Catmull-splæsibrúunarinnar 224 00:13:51,625 --> 00:13:53,166 og þjarkalögmáls Callaghans? 225 00:13:53,250 --> 00:13:54,083 Það er rétt. 226 00:13:54,291 --> 00:13:56,166 Hvað með að sækja um hérna? 227 00:13:56,375 --> 00:13:57,625 Aldurinn hamlar því ekki. 228 00:13:57,875 --> 00:14:02,333 Ég efast um það. Hann tekur botta-atið alvarlega. 229 00:14:02,417 --> 00:14:03,834 Frekar alvarlega. 230 00:14:03,917 --> 00:14:07,208 Ég skil hvers vegna. Þú hlýtur að vinna auðveldlega með þessum. 231 00:14:07,291 --> 00:14:09,166 Ætli það ekki. 232 00:14:09,250 --> 00:14:13,500 Ef þú vilt auðveldu leiðirnar hentar námið mitt þér ekki. 233 00:14:13,709 --> 00:14:16,125 Við erum stöðugt að færa út mörk þjarkatækninnar. 234 00:14:16,208 --> 00:14:18,625 Nemendur mínir móta framtíðina. 235 00:14:18,875 --> 00:14:20,500 Gaman að kynnast þér, Hiro. 236 00:14:20,583 --> 00:14:22,083 Gangi þér vel í atinu. 237 00:14:25,458 --> 00:14:27,875 Við verðum að drífa okkur til að ná bardaganum. 238 00:14:28,333 --> 00:14:29,709 Ég verð að komast hingað. 239 00:14:29,792 --> 00:14:32,834 Ef ég kemst ekki í nördaskólann missi ég vitið. 240 00:14:33,333 --> 00:14:34,375 Hvernig kemst ég inn? 241 00:14:36,166 --> 00:14:37,208 BOTTA-AT 242 00:14:37,291 --> 00:14:38,458 NEMENDASÝNING 243 00:14:38,542 --> 00:14:40,417 Á hverju ári heldur skólinn nemendasýningu. 244 00:14:40,625 --> 00:14:43,917 Þú kemst inn ef þú finnur eitthvað til að heilla Callaghan. 245 00:14:44,000 --> 00:14:45,750 Það verður að vera framúrskarandi. 246 00:14:48,917 --> 00:14:50,166 Trúðu mér. 247 00:14:50,959 --> 00:14:52,333 Það verður það. 248 00:15:01,709 --> 00:15:02,542 Ekki neitt. 249 00:15:02,750 --> 00:15:06,083 Engar hugmyndir. Gagnslausi, tómi heili. 250 00:15:06,166 --> 00:15:09,417 Búinn að vera, aðeins 14 ára. 251 00:15:09,500 --> 00:15:10,458 En dapurlegt. 252 00:15:10,542 --> 00:15:13,291 Mér dettur ekkert í hug. Ég kemst aldrei í skólann. 253 00:15:13,500 --> 00:15:16,333 Ég gef þig ekki upp á bátinn. 254 00:15:18,500 --> 00:15:19,500 Hvað ertu að gera? 255 00:15:19,583 --> 00:15:20,959 Hrista upp í þér. 256 00:15:21,041 --> 00:15:23,417 Notaðu þennan ofurheila til að hugsa um lausnina. 257 00:15:23,500 --> 00:15:26,125 -Hvað? -Leitaðu að nýrri lausn. 258 00:15:58,625 --> 00:16:01,208 NEMENDASÝNING 259 00:16:06,875 --> 00:16:10,583 Fullt af flottum tækjum hérna. Hvernig líður þér? 260 00:16:10,667 --> 00:16:12,500 Ég tók þátt í botta-ati. 261 00:16:12,583 --> 00:16:14,208 Það þarf meira til að koma mér úr jafnvægi. 262 00:16:14,291 --> 00:16:15,959 Hann er stressaður. 263 00:16:16,625 --> 00:16:18,125 Þú hefur ekkert að óttast. 264 00:16:18,208 --> 00:16:19,834 -Hann er svo stífur. -Nei. 265 00:16:19,917 --> 00:16:24,333 Slakaðu á. Tæknin þín er frábær. Segðu það, Gógó. 266 00:16:24,542 --> 00:16:26,583 -Taktu þessu eins og kona. -Ekkert mál. 267 00:16:26,834 --> 00:16:29,625 Hvað vantar, vinur? Svitalyktareyði? Andfýlumyntu? 268 00:16:29,709 --> 00:16:30,834 Nýjar nærbuxur? 269 00:16:30,917 --> 00:16:32,875 Nærbuxur? Þú þarft að leita þér hjálpar. 270 00:16:32,959 --> 00:16:34,083 Ég er við öllu búinn. 271 00:16:34,166 --> 00:16:36,208 Ég hef ekki þvegið þvott í hálft ár. 272 00:16:36,291 --> 00:16:37,500 Einar endast í fjóra daga. 273 00:16:37,583 --> 00:16:40,000 Ég nota þær að framan, aftan og sný þeim á rönguna. 274 00:16:40,083 --> 00:16:41,375 Svo að framan og aftan. 275 00:16:41,959 --> 00:16:44,291 Þetta er ógeðslegt og stórmerkilegt. 276 00:16:44,375 --> 00:16:45,625 Ekki hvetja hann. 277 00:16:45,709 --> 00:16:47,166 Þetta kallast endurvinnsla. 278 00:16:47,250 --> 00:16:49,834 Næstur á svið er Hiro Hamada. 279 00:16:50,041 --> 00:16:51,959 Hér kemur það. 280 00:16:52,041 --> 00:16:52,917 Það er komið að mér. 281 00:16:53,000 --> 00:16:55,333 Tökum mynd. Allir að segja: "Hiro". 282 00:16:55,417 --> 00:16:56,875 Hiro. 283 00:16:57,333 --> 00:16:58,709 Við elskum þig. Gangi þér vel. 284 00:16:58,792 --> 00:17:00,208 -Ekki klúðra þessu. -Stattu þig. 285 00:17:00,417 --> 00:17:01,917 Vísindin rokka. 286 00:17:02,000 --> 00:17:04,125 Stundin er runnin upp. 287 00:17:04,583 --> 00:17:06,709 Ekki láta mig bíða. 288 00:17:07,458 --> 00:17:08,750 Hvað er að? 289 00:17:10,875 --> 00:17:13,333 Mig langar að komast í skólann. 290 00:17:13,834 --> 00:17:15,000 Heyrðu. 291 00:17:16,041 --> 00:17:18,083 Þú getur þetta. 292 00:17:27,500 --> 00:17:28,875 Halló. 293 00:17:29,291 --> 00:17:30,542 Ég heiti Hiro... 294 00:17:34,709 --> 00:17:36,125 Afsakið. 295 00:17:36,208 --> 00:17:38,750 Ég heiti Hiro Hamada. 296 00:17:38,834 --> 00:17:43,333 Ég hef unnið að svolitlu sem mér þykir ansi flott. 297 00:17:43,417 --> 00:17:45,250 Vonandi líkar ykkur þetta. 298 00:17:47,250 --> 00:17:49,166 Þetta er míkróbotti. 299 00:17:57,458 --> 00:17:59,333 Andaðu. 300 00:18:02,375 --> 00:18:06,166 Ekki merkilegur að sjá en þegar hann tengist félögum sínum 301 00:18:20,000 --> 00:18:22,625 verður þetta áhugaverðara. 302 00:18:28,625 --> 00:18:32,000 Ég stjórna míkróbottunum með taugasenditæki. 303 00:18:37,291 --> 00:18:39,583 Ég hugsa hvað þeir eiga að gera. 304 00:18:42,375 --> 00:18:43,667 Þeir gera það. 305 00:18:47,083 --> 00:18:50,041 Notkunarmöguleikarnir eru takmarkalausir. 306 00:18:50,125 --> 00:18:51,583 Mannvirkjagerð. 307 00:18:52,750 --> 00:18:55,500 Það sem hópar manna gerðu með handafli 308 00:18:55,583 --> 00:18:56,959 í marga mánuði og ár 309 00:18:57,041 --> 00:18:59,667 er nú á valdi eins manns. 310 00:19:01,500 --> 00:19:03,125 Það er aðeins upphafið. 311 00:19:04,000 --> 00:19:06,875 Hvað með samgöngur? 312 00:19:07,125 --> 00:19:10,542 Míkróbottar geta flutt hvað sem er, hvert sem er, 313 00:19:10,625 --> 00:19:12,250 með engri fyrirhöfn. 314 00:19:19,417 --> 00:19:22,667 Ef þið getið hugsað það geta míkróbottarnir framkvæmt það. 315 00:19:27,375 --> 00:19:29,709 Einu takmörkin eru máttur ímyndunaraflsins. 316 00:19:32,166 --> 00:19:34,000 Míkróbottar. 317 00:19:41,125 --> 00:19:42,458 Þetta er frændi minn. 318 00:19:44,083 --> 00:19:46,583 Ég elska fjölskylduna mína. 319 00:19:47,041 --> 00:19:48,041 Negldir það. 320 00:19:49,583 --> 00:19:51,375 -Þér tókst það. -Ekki slæmt. 321 00:19:51,667 --> 00:19:53,458 Þú gerðir mig agndofa. 322 00:19:53,542 --> 00:19:54,875 Þú heillaðir alla. 323 00:19:54,959 --> 00:19:55,834 Þetta var ótrúlegt. 324 00:19:56,041 --> 00:19:57,417 Já. 325 00:19:57,500 --> 00:20:01,625 Með réttri þróun gæti þetta orðið byltingarkennd tækni. 326 00:20:02,333 --> 00:20:03,917 Aðalsteinn Geir. 327 00:20:04,542 --> 00:20:05,500 Má ég? 328 00:20:09,792 --> 00:20:11,333 Stórkostlegt. 329 00:20:11,417 --> 00:20:14,625 Ég vil fá míkróbottana til okkar í Geirstækni. 330 00:20:14,709 --> 00:20:16,291 Þegiðu. 331 00:20:16,500 --> 00:20:18,041 Það er rétt hjá Geir. 332 00:20:18,125 --> 00:20:21,041 Míkróbottarnir þínir eru stórfengleg tækni. 333 00:20:21,125 --> 00:20:22,834 Þú getur haldið áfram að þróa þetta 334 00:20:22,917 --> 00:20:26,709 eða selt þetta til manns sem hugsar aðeins um eigin hag. 335 00:20:26,792 --> 00:20:29,583 Róbert, ég veit hvað þér finnst um mig 336 00:20:29,667 --> 00:20:30,500 en ekki spilla fyrir honum. 337 00:20:30,583 --> 00:20:32,625 Þetta er þín ákvörðun, Hiro. 338 00:20:32,709 --> 00:20:36,792 En þú mátt vita að Geir hefur sniðgengið allt vísindaöryggi 339 00:20:36,875 --> 00:20:38,041 til að ná svona langt. 340 00:20:38,125 --> 00:20:39,125 Það er ekki satt. 341 00:20:39,208 --> 00:20:41,959 Ég myndi ekki treysta Geirstækni fyrir míkróbottunum 342 00:20:42,458 --> 00:20:44,625 eða nokkru öðru. 343 00:20:44,709 --> 00:20:48,834 Ég býð þér meira fé en nokkur 14 ára krakki getur ímyndað sér. 344 00:20:53,375 --> 00:20:56,542 Ég þakka fyrir boðið en þetta er ekki til sölu. 345 00:20:57,417 --> 00:21:00,500 Ég hélt að þú værir greindari en þetta. 346 00:21:01,625 --> 00:21:03,041 Róbert. 347 00:21:03,750 --> 00:21:05,166 Herra Geir. 348 00:21:06,125 --> 00:21:07,500 Bróðir minn á þetta. 349 00:21:08,417 --> 00:21:10,959 Alveg rétt. 350 00:21:17,333 --> 00:21:19,250 Ég hlakka til að sjá þig í skólanum. 351 00:21:22,041 --> 00:21:23,959 Ótrúlegt. 352 00:21:25,208 --> 00:21:28,709 Jæja, fóðrum hungruðu heilana. Förum á kaffihúsið. 353 00:21:28,792 --> 00:21:30,625 Ég splæsi í kvöldmatinn. 354 00:21:31,041 --> 00:21:33,083 Ekkert er betra en ókeypis matur. 355 00:21:33,166 --> 00:21:34,125 Kata frænka? 356 00:21:34,208 --> 00:21:35,542 Nema hann sé myglaður. 357 00:21:35,625 --> 00:21:36,583 Við náum ykkur. 358 00:21:36,667 --> 00:21:40,792 Ég er svo stolt af ykkur báðum. 359 00:21:40,875 --> 00:21:43,041 -Takk, Kata frænka. -Takk. 360 00:21:50,875 --> 00:21:52,458 Ég veit hvað þú ætlar að segja. 361 00:21:52,542 --> 00:21:54,333 "Ég má vera stoltur af mér 362 00:21:54,417 --> 00:21:57,291 því ég nota gáfur mínar loksins í eitthvað mikilvægt." 363 00:21:57,375 --> 00:22:00,166 Nei, þú varst með opna buxnaklauf alla kynninguna. 364 00:22:00,250 --> 00:22:02,208 Rosalega fyndið. 365 00:22:03,792 --> 00:22:04,667 Hvað? 366 00:22:11,542 --> 00:22:14,208 Velkominn í nördaskólann, nörd. 367 00:22:16,083 --> 00:22:17,667 Heyrðu... 368 00:22:17,750 --> 00:22:20,542 Ég væri ekki hérna nema þín vegna þannig að... 369 00:22:21,125 --> 00:22:22,542 þú veist... 370 00:22:23,041 --> 00:22:24,500 takk fyrir að gefast ekki upp á mér. 371 00:22:38,083 --> 00:22:39,250 Er allt í lagi? 372 00:22:39,333 --> 00:22:40,959 Já, allt í góðu. 373 00:22:41,041 --> 00:22:43,625 En Callaghan er ennþá inni. 374 00:22:46,125 --> 00:22:47,542 Nei, Tadashi. 375 00:22:52,834 --> 00:22:54,542 Callaghan er ennþá inni. 376 00:22:54,625 --> 00:22:56,834 Einhver verður að hjálpa honum. 377 00:23:22,041 --> 00:23:23,875 Tadashi. 378 00:23:24,709 --> 00:23:26,583 Tadashi. 379 00:24:49,583 --> 00:24:51,333 Sæll, vinur. 380 00:24:51,542 --> 00:24:52,834 Sæl, Kata frænka. 381 00:24:52,917 --> 00:24:54,792 Frú Matsuda er á kaffihúsinu. 382 00:24:54,875 --> 00:24:57,125 Hún er í hrikalega óviðeigandi fötum fyrir áttræða konu. 383 00:24:58,875 --> 00:25:00,583 Þú hefur alltaf gaman af því. 384 00:25:00,667 --> 00:25:02,709 Komdu niður. 385 00:25:03,375 --> 00:25:04,750 Kannski á eftir. 386 00:25:05,625 --> 00:25:07,125 Þau hringdu aftur frá háskólanum. 387 00:25:08,417 --> 00:25:11,500 Önnin hófst fyrir nokkrum vikum. 388 00:25:11,583 --> 00:25:13,792 En það er ekki um seinan að skrá sig. 389 00:25:14,291 --> 00:25:17,583 Takk, ég skal hugsa málið. 390 00:25:30,834 --> 00:25:32,834 BOTTA-AT 391 00:25:36,792 --> 00:25:38,125 Sæll, Hiro. 392 00:25:38,208 --> 00:25:41,000 Við vildum athuga hvernig þú hefðir það. 393 00:25:41,083 --> 00:25:42,125 Vildum að þú værir hérna. 394 00:25:42,375 --> 00:25:45,333 Hiro, ef ég hefði aðeins einn ofurkraft 395 00:25:45,417 --> 00:25:47,875 myndi ég vilja geta skriðið í gegnum myndavélina 396 00:25:47,959 --> 00:25:49,208 til að knúsa þig. 397 00:26:09,875 --> 00:26:11,208 Ái. 398 00:26:46,333 --> 00:26:51,125 Halló, ég heiti Baymax, heilbrigðisþjónustufélaginn þinn. 399 00:26:51,417 --> 00:26:56,000 Sæll, Baymax. Ég vissi ekki að þú værir ennþá virkur. 400 00:26:56,083 --> 00:26:58,166 Ég heyrði neyðarópið. 401 00:26:58,250 --> 00:26:59,709 Hvert er vandamálið? 402 00:27:00,500 --> 00:27:03,208 Ég rak tána örlítið í. Annars er ég ómeiddur. 403 00:27:03,709 --> 00:27:07,291 Á skalanum 1 til 10, hversu mikill var sársaukinn? 404 00:27:07,834 --> 00:27:10,417 Hann er núll, ég er ómeiddur. 405 00:27:10,500 --> 00:27:12,500 Takk, þú mátt minnka aftur. 406 00:27:12,583 --> 00:27:14,166 Er sárt að snerta þetta? 407 00:27:14,250 --> 00:27:16,792 Nei, ekki snerta mig. 408 00:27:24,000 --> 00:27:25,125 Þú dast. 409 00:27:25,542 --> 00:27:26,375 Heldurðu það? 410 00:27:29,458 --> 00:27:30,834 Á skalanum 1 til... 411 00:27:31,041 --> 00:27:32,125 Á skalanum... 412 00:27:32,208 --> 00:27:33,458 Á skala... 413 00:27:33,542 --> 00:27:35,792 Á skalanum 1 til 10... 414 00:27:35,875 --> 00:27:39,375 Á skalanum 1 til 10, hversu mikill var sársaukinn? 415 00:27:39,959 --> 00:27:41,208 Núll. 416 00:27:41,291 --> 00:27:42,625 Það er í lagi að gráta. 417 00:27:42,709 --> 00:27:43,625 Nei. 418 00:27:43,709 --> 00:27:45,041 Grátur er eðlilegt viðbragð við sársauka. 419 00:27:45,125 --> 00:27:46,500 Ég græt ekki. 420 00:27:46,583 --> 00:27:49,083 -Ég skanna eftir meiðslum. -Ekki skanna mig. 421 00:27:49,166 --> 00:27:50,917 -Skönnun lokið. -Ótrúlegt. 422 00:27:51,000 --> 00:27:52,959 Þú ert algjörlega ómeiddur. 423 00:27:53,041 --> 00:27:55,625 En hins vegar benda hormóna- og taugaboðin til þess 424 00:27:55,709 --> 00:28:00,000 að þú finnir fyrir skapsveiflum sem eru algengar á unglingsárum. 425 00:28:00,083 --> 00:28:02,625 Greining: Gelgjuskeið. 426 00:28:02,709 --> 00:28:03,959 Hvað segirðu? 427 00:28:04,041 --> 00:28:06,542 Jæja, nú máttu skreppa saman. 428 00:28:06,625 --> 00:28:08,667 Þú skalt búast við aukningu á líkamshárum, 429 00:28:08,750 --> 00:28:12,291 einkum í andliti, á bringu, í handarkrikum og... 430 00:28:12,375 --> 00:28:13,667 Takk, þetta nægir. 431 00:28:13,750 --> 00:28:14,959 Þú finnur líka fyrir 432 00:28:15,041 --> 00:28:16,458 undarlegum, öflugum hvötum. 433 00:28:16,542 --> 00:28:18,458 Farðu nú aftur í ferðatöskuna. 434 00:28:18,542 --> 00:28:22,625 Ég slekk ekki á mér fyrr en þú segist vera ánægður. 435 00:28:22,709 --> 00:28:25,667 Ég er ánægður með... 436 00:28:38,041 --> 00:28:39,542 Míkróbottinn minn? 437 00:28:40,166 --> 00:28:42,125 Þetta stenst ekki. 438 00:28:42,208 --> 00:28:46,834 Gelgjuskeiðið er ruglingslegt fyrir þá sem þroskast og dafna. 439 00:28:46,917 --> 00:28:49,792 Nei, þetta dregst að öðrum míkróbottum 440 00:28:49,875 --> 00:28:53,917 en það getur ekki staðist því þeir eyðilögðust í eldinum. 441 00:28:54,667 --> 00:28:57,041 Draslið er bilað. 442 00:29:06,917 --> 00:29:09,333 Litla vélmennið þitt vill komast eitthvað. 443 00:29:09,417 --> 00:29:10,417 Er það? 444 00:29:10,500 --> 00:29:13,208 Kannaðu hvert það reynir að fara. 445 00:29:13,291 --> 00:29:15,834 Gæti það komið jafnvægi á skapsveiflurnar? 446 00:29:16,959 --> 00:29:18,291 Ekki spurning. 447 00:29:23,917 --> 00:29:25,291 Baymax? 448 00:29:26,834 --> 00:29:28,458 Baymax? 449 00:29:29,375 --> 00:29:30,709 Baymax? 450 00:29:39,125 --> 00:29:40,000 Hvað? 451 00:29:45,291 --> 00:29:46,166 Hiro? 452 00:29:46,250 --> 00:29:47,625 Sæl, Kata frænka. 453 00:29:47,709 --> 00:29:48,959 Þú ert kominn á ról. 454 00:29:49,166 --> 00:29:51,000 Kominn tími til. 455 00:29:51,083 --> 00:29:53,083 Ætlarðu að skrá þig í skólann? 456 00:29:53,333 --> 00:29:54,250 Já. 457 00:29:54,333 --> 00:29:56,125 Ég hugsaði um það sem þú sagðir. Það hvatti mig áfram. 458 00:29:56,208 --> 00:29:58,125 Æðislegt, elskan. 459 00:29:58,709 --> 00:30:00,000 Allt í lagi. 460 00:30:00,083 --> 00:30:01,458 Sérstakur matur í kvöld. 461 00:30:01,542 --> 00:30:02,875 Ég skal elda kjúklingavængi. 462 00:30:03,166 --> 00:30:06,625 Með rótsterkri sósu sem lamar andlitið á okkur. 463 00:30:06,709 --> 00:30:08,291 -Hljómar vel. -Frábært. 464 00:30:08,667 --> 00:30:09,959 Síðasta knúsið. 465 00:30:20,792 --> 00:30:22,083 Baymax. 466 00:30:29,917 --> 00:30:31,250 Baymax. 467 00:30:44,709 --> 00:30:45,875 Baymax. 468 00:31:03,041 --> 00:31:04,291 Baymax. 469 00:31:05,375 --> 00:31:08,208 Ertu klikkaður? Hvað ertu að gera? 470 00:31:08,291 --> 00:31:10,917 Ég fann hvert litla vélmennið vildi fara. 471 00:31:11,583 --> 00:31:15,500 Ég sagði að það væri bilað. Það reynir ekki að fara... 472 00:31:24,375 --> 00:31:25,834 Það er læst. 473 00:31:25,917 --> 00:31:27,959 Þarna er gluggi. 474 00:31:30,250 --> 00:31:32,000 Farðu varlega. 475 00:31:32,083 --> 00:31:34,458 Fall úr þessari hæð gæti skaðað þig. 476 00:31:55,250 --> 00:31:56,417 Æ, nei. 477 00:31:57,917 --> 00:32:00,917 Afsakaðu mig á meðan ég hleypi út lofti. 478 00:32:10,583 --> 00:32:11,667 Ertu búinn? 479 00:32:13,625 --> 00:32:14,458 Já. 480 00:32:17,250 --> 00:32:19,250 Það tekur augnablik að blása mig aftur upp. 481 00:32:19,333 --> 00:32:21,750 Ekki vera með hávaða. 482 00:33:08,917 --> 00:33:10,583 Míkróbottarnir mínir? 483 00:33:14,834 --> 00:33:17,166 Einhver framleiðir meira. 484 00:33:23,208 --> 00:33:24,041 Hiro? 485 00:33:24,792 --> 00:33:26,875 Ég fékk hjartaáfall. 486 00:33:26,959 --> 00:33:30,166 Hendurnar á mér eru hjartastuðtæki. Allir frá. 487 00:33:30,625 --> 00:33:33,000 Hættu þessu. Fólk tekur svona til orða. 488 00:33:38,458 --> 00:33:40,375 Æ, nei. 489 00:33:43,500 --> 00:33:44,709 Forðaðu þér. 490 00:33:45,583 --> 00:33:46,875 Komdu. 491 00:33:47,208 --> 00:33:48,291 Ég er hægfara. 492 00:33:48,375 --> 00:33:50,083 Gæti það verið. 493 00:33:50,166 --> 00:33:51,166 Áfram. 494 00:33:51,250 --> 00:33:52,709 Koma svo. 495 00:33:52,792 --> 00:33:54,083 Sparkaðu upp hurðinni. 496 00:33:54,792 --> 00:33:56,208 Kýldu hana. 497 00:33:58,792 --> 00:33:59,667 Áfram. 498 00:34:05,542 --> 00:34:07,583 Áfram, áfram. 499 00:34:16,750 --> 00:34:17,792 Fljótur. 500 00:34:21,041 --> 00:34:21,875 Drífðu þig. 501 00:34:35,375 --> 00:34:37,458 Út um gluggann. 502 00:34:44,333 --> 00:34:45,500 Inn með bumbuna. 503 00:34:47,125 --> 00:34:48,417 Baymax. 504 00:34:48,709 --> 00:34:50,125 Hiro? 505 00:34:59,875 --> 00:35:03,041 Forðum okkur héðan fljótt. 506 00:35:08,041 --> 00:35:10,250 Skildi ég þetta rétt? 507 00:35:10,333 --> 00:35:13,333 Maður með Kabuki-grímu réðst á þig 508 00:35:13,417 --> 00:35:15,583 með her fljúgandi vélmenna. 509 00:35:16,375 --> 00:35:17,250 Þetta voru míkróbottar. 510 00:35:18,625 --> 00:35:20,375 Míkróbottar. -Já. 511 00:35:20,709 --> 00:35:24,417 Stjórnað með hugarorkunni í gegnum taugaboðs-sendi. 512 00:35:24,500 --> 00:35:28,333 Svo herra Kabuki notaði eins konar fjarskynjun 513 00:35:28,417 --> 00:35:31,125 til að ráðast á þig og blöðrukarlinn. 514 00:36:01,500 --> 00:36:05,959 Kærðirðu þjófnaðinn á fljúgandi vélmennunum þínum? 515 00:36:06,041 --> 00:36:08,208 Nei, ég hélt að þau hefðu öll eyðilagst. 516 00:36:08,291 --> 00:36:11,417 Þetta hljómar ótrúlega en Baymax var þarna líka. 517 00:36:11,834 --> 00:36:13,625 -Segðu það. -Já, lögregluþjónn. 518 00:36:13,709 --> 00:36:15,959 Hann segir sannleikann. 519 00:36:18,041 --> 00:36:19,792 Hvaða...? Hvað er að þér? 520 00:36:20,166 --> 00:36:22,667 Ég er að verða rafmagnslaus. 521 00:36:26,917 --> 00:36:28,583 Haltu þér gangandi. 522 00:36:28,667 --> 00:36:32,709 Ég heiti heilbrigði, Baymax-þjónustufélaginn þinn. 523 00:36:32,792 --> 00:36:36,291 Hringjum í foreldra þína og fáum þá hingað. 524 00:36:36,875 --> 00:36:37,834 Hvað? 525 00:36:37,917 --> 00:36:41,291 Skrifaðu niður nafn og símanúmer og við getum... 526 00:36:45,750 --> 00:36:48,166 Ég verð að koma þér heim til að hlaða þig. 527 00:36:49,291 --> 00:36:50,208 Geturðu gengið? 528 00:36:50,291 --> 00:36:53,208 Nú skanna ég þig. Skönnun lokið. 529 00:36:54,291 --> 00:36:55,750 Heilbrigði. 530 00:37:03,792 --> 00:37:04,917 Allt í lagi. 531 00:37:05,000 --> 00:37:08,542 Ef frænka mín spyr vorum við í skólanum í allan dag. Skilið? 532 00:37:08,625 --> 00:37:11,041 Við stukkum út um glugga. 533 00:37:11,125 --> 00:37:13,208 Nei, þegiðu. 534 00:37:13,834 --> 00:37:16,792 Við stukkum út um glugga. 535 00:37:16,875 --> 00:37:20,041 Ekki segja svona lagað við Kötu frænku. 536 00:37:32,125 --> 00:37:33,458 Hiro? 537 00:37:33,542 --> 00:37:34,750 Ertu kominn heim? 538 00:37:35,834 --> 00:37:36,834 Það passar. 539 00:37:36,917 --> 00:37:39,542 Mér heyrðist þetta vera þú. 540 00:37:39,625 --> 00:37:41,709 Sæl, Kata frænka. 541 00:37:42,083 --> 00:37:46,375 Litli háskólastrákurinn minn. Ég hlakka til að heyra allt saman. 542 00:37:46,458 --> 00:37:47,291 Vængirnir eru að verða tilbúnir. 543 00:37:47,667 --> 00:37:48,750 Jibbí! 544 00:37:48,834 --> 00:37:49,792 Hafðu hljótt. 545 00:37:49,875 --> 00:37:52,709 Kjúklingavængir, jibbí. 546 00:37:54,125 --> 00:37:56,625 Jæja, búðu þig undir að bræða andlitið af þér. 547 00:37:57,166 --> 00:38:01,333 Við finnum vel fyrir þessu á morgun, ef þú skilur mig. 548 00:38:01,417 --> 00:38:02,417 Allt í lagi. 549 00:38:02,500 --> 00:38:04,875 Sestu og segðu mér alla söguna. 550 00:38:09,500 --> 00:38:11,750 Málið er að ég skráði mig svo seint 551 00:38:11,834 --> 00:38:14,208 að ég þarf að vinna mjög mikið heima. 552 00:38:15,583 --> 00:38:16,500 Hvað var þetta? 553 00:38:18,041 --> 00:38:19,458 Mochi. 554 00:38:19,917 --> 00:38:21,917 Kattarskömmin. 555 00:38:24,208 --> 00:38:26,583 Taktu smáræði með þér inn í herbergi. 556 00:38:28,208 --> 00:38:30,959 -Ekki vinna of mikið... -Takk fyrir skilninginn. 557 00:38:33,000 --> 00:38:37,250 Loðna barn. Loðna barn. 558 00:38:38,542 --> 00:38:40,500 Jæja, komdu. 559 00:38:40,583 --> 00:38:43,583 Ég heiti heilbrigði, Baymax-þjónustufélagi þinn. 560 00:38:43,667 --> 00:38:44,834 Eitt skref í einu. 561 00:38:59,458 --> 00:39:01,792 Það er ekkert vit í þessu. 562 00:39:04,625 --> 00:39:06,333 Tadashi. 563 00:39:07,291 --> 00:39:08,333 Hvað? 564 00:39:09,458 --> 00:39:11,125 Tadashi. 565 00:39:15,542 --> 00:39:17,166 Tadashi er farinn. 566 00:39:17,250 --> 00:39:19,583 Hvenær kemur hann aftur? 567 00:39:19,667 --> 00:39:21,917 Hann er dáinn, Baymax. 568 00:39:26,208 --> 00:39:28,834 Tadashi var við hestaheilsu. 569 00:39:28,917 --> 00:39:30,917 Með réttu mataræði og hreyfingu 570 00:39:31,000 --> 00:39:33,041 hefði hann átt að lifa lengi. 571 00:39:33,500 --> 00:39:36,000 Já, hann hefði átt að gera það. 572 00:39:37,625 --> 00:39:39,500 En hann lenti í eldsvoða... 573 00:39:41,291 --> 00:39:42,667 Nú er hann dáinn. 574 00:39:43,834 --> 00:39:45,291 Tadashi er hérna. 575 00:39:45,375 --> 00:39:46,250 Nei. 576 00:39:46,333 --> 00:39:48,875 Allir segja að hann sé í raun ekki farinn. 577 00:39:48,959 --> 00:39:51,542 Ekki á meðan við minnumst hans. 578 00:39:54,000 --> 00:39:55,709 Þetta er ennþá sárt. 579 00:39:55,792 --> 00:39:58,709 Ég sé engin ummerki um líkamlega áverka. 580 00:39:58,792 --> 00:40:00,542 Það er öðruvísi sársauki. 581 00:40:03,500 --> 00:40:04,917 Þú ert sjúklingurinn minn. 582 00:40:05,000 --> 00:40:06,291 Ég vil hjálpa þér. 583 00:40:07,083 --> 00:40:09,375 Þú getur ekki læknað þetta. 584 00:40:12,458 --> 00:40:13,458 Hvað ertu að gera? 585 00:40:13,542 --> 00:40:16,709 Ég er að sækja gagnagrunn um missi. 586 00:40:17,083 --> 00:40:18,500 Gagnagrunnur tilbúinn. 587 00:40:18,583 --> 00:40:22,125 Eitt helsta meðferðarúrræðið felst í samskiptum við vini og ástvini. 588 00:40:22,208 --> 00:40:23,583 Ég hef samband núna. 589 00:40:23,667 --> 00:40:25,250 Nei, ekki gera það. 590 00:40:25,333 --> 00:40:28,542 -Ég hafði samband við vini þína. -Ótrúlegt. 591 00:40:29,375 --> 00:40:30,500 Hvað ertu nú að gera? 592 00:40:30,583 --> 00:40:34,458 Annað úrræði er samúð og líkamleg huggun. 593 00:40:34,542 --> 00:40:35,959 Ég hef það ágætt. 594 00:40:36,041 --> 00:40:39,208 Þetta verður allt í lagi. Svona, svona. 595 00:40:40,333 --> 00:40:41,750 Takk, Baymax. 596 00:40:43,208 --> 00:40:45,458 Ég samhryggist þér vegna eldsvoðans. 597 00:40:45,542 --> 00:40:48,500 Allt í lagi. Þetta var bara slys. 598 00:40:55,542 --> 00:40:56,792 Nema... 599 00:40:57,375 --> 00:40:59,125 Nema svo hafi ekki verið. 600 00:41:00,458 --> 00:41:04,542 Gaurinn með grímuna stal míkróbottunum á sýningunni. 601 00:41:04,625 --> 00:41:07,166 Svo kveikti hann eldinn til að fela spor sín. 602 00:41:07,375 --> 00:41:10,250 Hann ber ábyrgð á dauða Tadashis. 603 00:41:10,709 --> 00:41:12,667 Við verðum að góma hann. 604 00:41:15,500 --> 00:41:20,500 Það lifir, það lifir. 605 00:41:24,667 --> 00:41:25,959 Ef við ætlum að finna hann 606 00:41:26,041 --> 00:41:27,667 vantar þig uppfærslur. 607 00:41:28,375 --> 00:41:31,500 Líður þér betur ef við gómum grímuklædda manninn? 608 00:41:31,583 --> 00:41:33,250 Algjörlega. 609 00:41:33,834 --> 00:41:35,125 Bætum bardagahæfnina. 610 00:41:35,208 --> 00:41:38,125 SKOÐA MYNDBÖND 611 00:41:46,083 --> 00:41:47,375 HANNA LIÐAMÓT 612 00:41:47,458 --> 00:41:52,041 MÓTA 613 00:41:53,792 --> 00:41:56,208 Lögum nú þetta. 614 00:42:28,250 --> 00:42:30,166 Ég er áhyggjufullur. 615 00:42:30,375 --> 00:42:34,166 Þessi brynja gerir mig ógnandi frekar en krúttlegan. 616 00:42:34,375 --> 00:42:37,208 Það er hugmyndin. Þú ert sjúklegur. 617 00:42:37,917 --> 00:42:40,375 Ég get ekki verið sjúkur. Ég er vélmenni. 618 00:42:40,709 --> 00:42:42,208 Maður tekur svona til orða. 619 00:42:42,291 --> 00:42:44,375 Gagnaflutningi lokið. 620 00:43:07,208 --> 00:43:09,291 GREINI GÖGN 621 00:43:09,792 --> 00:43:13,041 Hvernig gerir karate mig að betri heilbrigðisfélaga? 622 00:43:13,625 --> 00:43:15,792 Viltu ekki halda mér heilbrigðum? 623 00:43:15,875 --> 00:43:17,083 Kýldu þetta. 624 00:43:20,041 --> 00:43:21,125 Já. 625 00:43:21,208 --> 00:43:22,041 Hamarhnefi. 626 00:43:23,458 --> 00:43:24,792 Hliðarspark. 627 00:43:24,875 --> 00:43:26,166 Hnífahönd. 628 00:43:26,250 --> 00:43:27,792 Afturspark. 629 00:43:27,875 --> 00:43:28,750 Hlaupbangsar. 630 00:43:33,375 --> 00:43:34,208 Já. 631 00:43:45,041 --> 00:43:46,417 Klesst'ann. 632 00:43:47,750 --> 00:43:50,333 Klesst'ann finnst ekki í bardagagögnunum. 633 00:43:50,875 --> 00:43:53,000 Það er ekki bardagatækni. 634 00:43:53,083 --> 00:43:55,250 Fólk gerir þetta stundum 635 00:43:55,625 --> 00:43:58,041 þegar það er spennt eða æst. 636 00:44:09,583 --> 00:44:11,250 Þú ert að ná þessu. 637 00:44:11,333 --> 00:44:13,959 Ég bæti klesst'ann í heilbrigðisþjónustugrunninn. 638 00:44:14,041 --> 00:44:15,750 Jæja, finnum kauða. 639 00:44:19,917 --> 00:44:21,458 Komdu. 640 00:44:49,083 --> 00:44:50,458 Lemdu hann, Baymax. 641 00:44:54,250 --> 00:44:55,875 Við erum of seinir. 642 00:44:57,625 --> 00:44:59,625 Litla vélmennið þitt reynir að fara eitthvað. 643 00:45:00,917 --> 00:45:02,542 Komdu. 644 00:45:11,625 --> 00:45:15,000 Ekki synda fyrr en klukkustund eftir að hafa borðað. 645 00:45:16,291 --> 00:45:17,125 Heyrðu. 646 00:45:25,917 --> 00:45:27,500 Komdu. 647 00:45:54,000 --> 00:45:55,792 Hjartslátturinn hefur aukist gífurlega. 648 00:45:56,834 --> 00:46:00,166 Jæja, Baymax. Notaðu nú uppfærslurnar. 649 00:46:06,834 --> 00:46:07,667 Hiro? 650 00:46:07,917 --> 00:46:09,625 Nei, nei. 651 00:46:09,709 --> 00:46:11,083 Burt með ykkur. 652 00:46:11,166 --> 00:46:12,834 Hvað ertu að gera hérna? 653 00:46:12,917 --> 00:46:15,458 Ég er bara í göngutúr. 654 00:46:15,542 --> 00:46:17,291 Það slær á skapsveiflurnar. 655 00:46:17,375 --> 00:46:18,583 Er þetta Baymax? 656 00:46:18,667 --> 00:46:19,792 Já, en þið ættuð... 657 00:46:20,458 --> 00:46:23,125 Hvers vegna er hann í koltrefjanærbuxum? 658 00:46:23,208 --> 00:46:24,917 Ég kann líka karate. 659 00:46:25,000 --> 00:46:26,041 Þið verðið að fara. 660 00:46:26,125 --> 00:46:29,250 Ekki ýta okkur frá þér. Við stöndum með þér. 661 00:46:29,333 --> 00:46:30,917 Þess vegna hringdi Baymax í okkur. 662 00:46:31,000 --> 00:46:32,417 Þeir sem missa einhvern 663 00:46:32,500 --> 00:46:35,917 þurfa á stuðningi vina og ástvina að halda. 664 00:46:36,000 --> 00:46:37,917 Hver vill deila tilfinningum sínum fyrstur? 665 00:46:38,291 --> 00:46:39,667 Ég skal byrja. 666 00:46:39,750 --> 00:46:42,333 Ég heiti Freddi og það er mánuður síðan ég... 667 00:46:42,417 --> 00:46:44,125 Heilaga Megazon-móðir. 668 00:46:47,000 --> 00:46:49,041 Er ég sá eini sem sér þetta? 669 00:46:53,625 --> 00:46:56,333 Almáttugur, nei. 670 00:46:59,000 --> 00:47:00,083 Farið héðan. 671 00:47:00,166 --> 00:47:01,709 Náðu honum, Baymax. 672 00:47:02,250 --> 00:47:04,208 Nei, nei. 673 00:47:04,291 --> 00:47:05,250 Hvað ertu að gera? 674 00:47:05,333 --> 00:47:06,709 Bjarga lífi þínu. 675 00:47:06,792 --> 00:47:09,000 Baymax ræður við hann. 676 00:47:13,333 --> 00:47:14,583 Æ, nei. 677 00:47:17,208 --> 00:47:18,625 Wasabi. 678 00:47:18,709 --> 00:47:20,333 Bless. 679 00:47:20,417 --> 00:47:22,250 Hiro, útskýringu, strax. 680 00:47:22,333 --> 00:47:25,083 Hann stal míkróbottunum og kveikti eldinn. 681 00:47:25,166 --> 00:47:26,625 Ég veit ekki hver hann er. 682 00:47:27,166 --> 00:47:28,125 Baymax, lófa og hæl. 683 00:47:38,333 --> 00:47:39,208 Skarpa vinstri. 684 00:47:50,667 --> 00:47:53,166 Gríma og svört föt... 685 00:47:53,250 --> 00:47:55,500 Þetta er ofurillmenni sem ræðst á okkur. 686 00:47:55,583 --> 00:47:57,250 Hversu svalt er það? 687 00:47:57,333 --> 00:47:59,500 Það er auðvitað hræðilegt en ótrúlega svalt. 688 00:48:05,083 --> 00:48:06,166 Því stoppum við? 689 00:48:06,250 --> 00:48:07,083 Rautt ljós. 690 00:48:07,291 --> 00:48:09,750 Það gilda engin rauð ljós í bílaeltingaleikjum. 691 00:48:13,041 --> 00:48:14,709 Því reynir hann að drepa okkur? 692 00:48:15,709 --> 00:48:17,166 Því reynirðu að drepa okkur? 693 00:48:17,250 --> 00:48:18,875 Dæmigert illmenni. Við sáum of mikið. 694 00:48:18,959 --> 00:48:20,500 Hröpum ekki að ályktunum. 695 00:48:20,583 --> 00:48:22,250 Við vitum ekki hvort hann vill drepa okkur. 696 00:48:22,333 --> 00:48:23,333 Bíll. 697 00:48:23,417 --> 00:48:24,625 Hann reynir að drepa okkur. 698 00:48:26,834 --> 00:48:28,500 Kveiktirðu á stefnuljósinu? 699 00:48:28,583 --> 00:48:31,291 Maður verður að gefa beygjuna til kynna samkvæmt lögum. 700 00:48:31,667 --> 00:48:33,333 Nú er nóg komið. 701 00:49:05,875 --> 00:49:08,625 Stöðvið bílinn. Við Baymax ráðum við hann. 702 00:49:12,917 --> 00:49:14,834 Beltin bjarga. 703 00:49:14,917 --> 00:49:16,375 Alltaf að spenna beltin. 704 00:49:26,417 --> 00:49:27,375 Hvað ertu að gera? 705 00:49:40,834 --> 00:49:41,875 Stungum við hann af? 706 00:49:41,959 --> 00:49:42,959 Gættu þín. 707 00:49:47,000 --> 00:49:49,542 Þraukaðu, Baymax. 708 00:49:50,583 --> 00:49:52,041 -Við náum þessu ekki. -Við náum. 709 00:49:52,125 --> 00:49:54,125 -Við náum ekki. -Við náum. 710 00:49:54,208 --> 00:49:55,333 -Við náum ekki. -Við náum. 711 00:49:57,583 --> 00:49:58,750 Við náðum þessu. 712 00:49:58,834 --> 00:49:59,709 Já. 713 00:50:36,709 --> 00:50:38,959 Ég sagði að við næðum þessu. 714 00:50:39,041 --> 00:50:43,333 Áverkarnir krefjast aðhlynningar og líkamshitinn er lágur. 715 00:50:43,917 --> 00:50:45,166 Förum héðan. 716 00:50:45,250 --> 00:50:47,166 Ég veit um besta staðinn. 717 00:50:50,709 --> 00:50:52,458 Hvar erum við? 718 00:50:54,583 --> 00:50:56,083 Freddi. 719 00:50:56,166 --> 00:50:57,458 Hvert ertu að fara? 720 00:50:58,750 --> 00:51:01,709 Velkomin í mi casa. 721 00:51:01,792 --> 00:51:03,542 Það þýðir "útidyr" á frönsku. 722 00:51:03,625 --> 00:51:05,375 Alls ekki. 723 00:51:05,458 --> 00:51:06,709 Sjáðu til, fíflið þitt. 724 00:51:06,792 --> 00:51:09,375 Grímuklæddur brjálæðingur reyndi að drepa okkur. 725 00:51:09,458 --> 00:51:10,917 Ég er ekki í stuði fyrir... 726 00:51:11,417 --> 00:51:13,667 Velkominn heim, herra Friðrik. 727 00:51:13,750 --> 00:51:15,458 Heathcliff, minn maður. 728 00:51:15,875 --> 00:51:18,000 Komið inn. Við erum óhult hérna. 729 00:51:18,083 --> 00:51:19,208 Klesst'ann. 730 00:51:26,625 --> 00:51:28,083 Freddi? 731 00:51:28,375 --> 00:51:30,166 Átt þú heima hérna? 732 00:51:30,250 --> 00:51:32,125 Ég hélt að þú svæfir undir brú. 733 00:51:32,208 --> 00:51:34,083 Þetta er tæknilega hús foreldra minna. 734 00:51:34,458 --> 00:51:36,458 Þau fóru í frí á eyju fjölskyldunnar. 735 00:51:36,542 --> 00:51:39,792 Við ættum að fara þangað og ærslast saman. 736 00:51:43,125 --> 00:51:44,750 Ertu ekki að grínast? 737 00:51:47,917 --> 00:51:49,542 FREDDI, EKKI SNERTA, FREDDI 738 00:51:49,834 --> 00:51:52,583 Ef maður með Kabuki-grímu hefði ekki ráðist á mig 739 00:51:52,959 --> 00:51:56,125 væri þetta það skrýtnasta sem ég hefði séð í dag. 740 00:51:56,208 --> 00:51:58,500 Heilinn hatar augun í mér fyrir að sjá þetta. 741 00:51:59,500 --> 00:52:01,083 Líkamshitinn er enn lágur. 742 00:52:01,709 --> 00:52:02,542 Já. 743 00:52:11,041 --> 00:52:13,709 Eins og að kúra hjá volgum sykurpúða. 744 00:52:14,250 --> 00:52:15,625 Þetta er notalegt. 745 00:52:15,709 --> 00:52:17,417 Hann er svo hlýr. 746 00:52:19,083 --> 00:52:21,208 Duglegt vélmenni. 747 00:52:23,875 --> 00:52:26,083 Sjáið þið eitthvað út úr þessu tákni? 748 00:52:26,166 --> 00:52:28,291 Já, þetta er fugl. 749 00:52:28,375 --> 00:52:29,250 Nei. 750 00:52:29,333 --> 00:52:32,709 Sá grímuklæddi var með eitthvað með þessu tákni. 751 00:52:32,792 --> 00:52:36,041 Ef við gómum þann grímuklædda líður Hiro betur. 752 00:52:36,125 --> 00:52:37,792 Viltu góma hann? 753 00:52:37,875 --> 00:52:39,291 Við vitum ekki hver hann er. 754 00:52:39,375 --> 00:52:40,917 Ég er með kenningu. 755 00:52:41,000 --> 00:52:42,166 DR. SLÁTRUN 756 00:52:42,250 --> 00:52:44,125 Dr. Slátrun? 757 00:52:44,208 --> 00:52:47,709 Í raun vellauðugi vopnahönnuðurinn Malcolm Chazzletick. 758 00:52:48,166 --> 00:52:49,208 Gjöreyðandinn? 759 00:52:49,291 --> 00:52:53,041 Á bak við grímuna leynist iðnjöfurinn Reid Axworthy. 760 00:52:53,834 --> 00:52:57,333 Baron von Eyðilegging? Komdu þér að efninu. 761 00:52:57,417 --> 00:52:58,667 Skiljið þið þetta ekki? 762 00:52:58,750 --> 00:53:01,875 Grímuklæddi maðurinn sem réðst á okkur er enginn annar en... 763 00:53:03,208 --> 00:53:04,250 Voilá! 764 00:53:04,333 --> 00:53:05,667 Aðalsteinn Geir. 765 00:53:05,750 --> 00:53:07,375 -Hvað segirðu? -Hugsið málið. 766 00:53:07,458 --> 00:53:08,834 Geir vildi kaupa míkróbottana 767 00:53:08,917 --> 00:53:10,041 en þú hafnaðir boðinu. 768 00:53:10,125 --> 00:53:12,709 Reglurnar gilda ekki um menn eins og Geir. 769 00:53:12,792 --> 00:53:15,583 Það getur ekki verið. Hann er allt of áberandi. 770 00:53:15,792 --> 00:53:17,709 Hver var þá sá grímuklæddi? 771 00:53:17,792 --> 00:53:21,709 Ég veit það ekki. Við vitum ekkert um hann. 772 00:53:21,792 --> 00:53:24,041 Hann er í blóðflokknum AB mínus. 773 00:53:24,125 --> 00:53:25,583 Blóðfitumagnið er... 774 00:53:25,667 --> 00:53:26,875 Baymax, skannaðirðu hann? 775 00:53:26,959 --> 00:53:29,959 Ég er forritaður til að skynja heilbrigðisþarfir allra. 776 00:53:30,041 --> 00:53:31,083 Já. 777 00:53:31,625 --> 00:53:34,542 Ég nota upplýsingarnar þínar til að finna hann. 778 00:53:34,625 --> 00:53:36,917 Þá verður þú að skanna alla í San Fransokyo. 779 00:53:37,000 --> 00:53:40,083 Það tekur heila eilífð. 780 00:53:40,166 --> 00:53:43,875 Nei, ég verð að leita að annarri lausn. 781 00:53:44,625 --> 00:53:45,583 Nú veit ég. 782 00:53:45,667 --> 00:53:47,917 Ég skanna alla borgina á sama tíma. 783 00:53:48,000 --> 00:53:50,208 Ég verð að uppfæra skynjara Baymax. 784 00:53:53,250 --> 00:53:55,250 Ef við ætlum að góma hann 785 00:53:55,917 --> 00:53:57,792 verð ég að uppfæra ykkur öll. 786 00:53:57,875 --> 00:53:59,083 Uppfæra hvern? 787 00:53:59,166 --> 00:54:03,667 Þeir sem missa einhvern þurfa á vinum og ástvinum að halda. 788 00:54:04,125 --> 00:54:06,291 Mér líkar hvert þetta stefnir. 789 00:54:06,375 --> 00:54:08,959 Við berjumst ekki við hann. Við erum nördar. 790 00:54:09,041 --> 00:54:10,542 Við viljum hjálpa þér 791 00:54:10,625 --> 00:54:12,583 en við erum bara við. 792 00:54:12,834 --> 00:54:14,041 Nei. 793 00:54:14,125 --> 00:54:17,333 Þið getið verið miklu meira. 794 00:54:19,125 --> 00:54:21,834 Tadashi Hamada var besti vinur okkar. 795 00:54:22,500 --> 00:54:23,959 Við erum með. 796 00:54:24,417 --> 00:54:26,625 Finnið þið þetta, krakkar? 797 00:54:26,709 --> 00:54:28,625 Upprunasagan okkar er að hefjast. 798 00:54:28,875 --> 00:54:30,959 Við verðum ofurhetjur. 799 00:54:31,792 --> 00:54:33,041 Upp með hendur. 800 00:54:33,458 --> 00:54:35,625 Taugaboð-sendirinn hlýtur að vera í grímunni. 801 00:54:35,709 --> 00:54:39,000 Ef við náum grímunni getur hann ekki stjórnað bottunum. 802 00:54:39,083 --> 00:54:40,041 Leik lokið. 803 00:56:02,166 --> 00:56:03,709 Ofurstökk. 804 00:56:35,291 --> 00:56:36,250 Ég dýrka þetta. 805 00:56:36,333 --> 00:56:37,625 Ekki slæmt. 806 00:56:37,709 --> 00:56:39,625 Fara fleiri búningar upp í skoruna? 807 00:56:39,709 --> 00:56:40,709 Hey, krakkar. 808 00:56:41,000 --> 00:56:42,834 Sjáið þetta. 809 00:56:42,917 --> 00:56:44,500 Má ég kynna... 810 00:56:44,583 --> 00:56:47,583 Baymax 2.0. 811 00:56:53,583 --> 00:56:55,041 Hann er dýrlegur. 812 00:56:57,208 --> 00:56:58,625 Halló. 813 00:57:02,417 --> 00:57:04,792 Bíddu, einbeittu þér. 814 00:57:04,875 --> 00:57:07,208 Sýndu þeim hvað þú getur. 815 00:57:07,291 --> 00:57:09,542 Sýndu þeim hnefann. 816 00:57:13,917 --> 00:57:15,792 Nei, ekki þetta. 817 00:57:15,875 --> 00:57:18,625 Þú veist... Hitt dæmið. 818 00:57:24,792 --> 00:57:27,959 Eldflaugahnefar gleðja Fredda svo mikið. 819 00:57:29,333 --> 00:57:31,583 Þetta er aðeins ein af uppfærslunum hans. 820 00:57:31,667 --> 00:57:33,417 Baymax, vængina. 821 00:57:34,125 --> 00:57:36,250 Glætan. 822 00:57:43,375 --> 00:57:44,917 Þotuhreyflar. 823 00:57:46,166 --> 00:57:47,208 Ég skil ekki hvernig flug 824 00:57:47,291 --> 00:57:49,667 gerir mig að betri heilbrigðisfélaga. 825 00:57:49,750 --> 00:57:52,875 Ég skil ekki hvernig þú sérð ekki hvað þetta er geggjað. 826 00:57:53,166 --> 00:57:54,417 Fullan kraft. 827 00:58:04,750 --> 00:58:05,834 Rólegur, stóri minn. 828 00:58:07,125 --> 00:58:08,750 Förum hægt í þetta. 829 00:58:09,583 --> 00:58:10,959 Upp með þig. 830 00:58:11,500 --> 00:58:12,333 Meira afl. 831 00:58:15,041 --> 00:58:17,750 Of mikið afl. Of mikið afl. 832 00:58:21,125 --> 00:58:22,250 Nei, nei. 833 00:58:22,333 --> 00:58:23,500 Ræstu hreyflana. 834 00:58:23,583 --> 00:58:24,583 Ræstu þá. 835 00:58:31,625 --> 00:58:33,917 Farðu upp, upp. 836 00:58:39,458 --> 00:58:41,083 Ja, hérna. 837 00:58:42,125 --> 00:58:43,917 Við höfum flogið nóg í dag. 838 00:58:45,291 --> 00:58:46,542 Hvað segir þú? 839 00:58:46,625 --> 00:58:49,333 Taugaboðsflæðið eykst stöðugt. 840 00:58:49,417 --> 00:58:51,750 Hvað þýðir það? 841 00:58:52,458 --> 00:58:54,375 Meðferðin skilar árangri. 842 00:58:56,083 --> 00:58:56,917 Æ, nei. 843 00:58:57,208 --> 00:58:58,542 Nei, nei 844 00:58:58,625 --> 00:59:00,458 Baymax. 845 00:59:05,917 --> 00:59:07,166 Já. 846 01:00:57,041 --> 01:00:58,208 Ja, hérna. 847 01:01:01,083 --> 01:01:02,333 Þetta var... 848 01:01:03,917 --> 01:01:05,417 Þetta var... 849 01:01:05,834 --> 01:01:07,083 Sjúklegt. 850 01:01:08,041 --> 01:01:10,417 Maður getur tekið þannig til orða. 851 01:01:10,500 --> 01:01:12,625 Alveg rétt, vinur. 852 01:01:16,583 --> 01:01:19,458 Ég fer aldrei aftur með strætó. 853 01:01:22,750 --> 01:01:25,458 Andleg líðan þín hefur batnað til muna. 854 01:01:25,917 --> 01:01:29,583 Ég get slökkt á mér ef þú segist vera ánægður með umönnunina. 855 01:01:30,125 --> 01:01:31,667 Hvað segirðu? 856 01:01:31,750 --> 01:01:33,417 Nei, ekki slökkva á þér. 857 01:01:34,375 --> 01:01:38,208 Við verðum að finna gaurinn. Ræstu ofurskynjarann. 858 01:01:43,583 --> 01:01:45,375 Virkni stóraukin. 859 01:01:45,458 --> 01:01:48,375 Þúsund prósenta aukning á drægi. 860 01:01:50,917 --> 01:01:52,917 Ég fann samsvörun 861 01:01:54,166 --> 01:01:56,083 á eyjunni þarna. 862 01:02:00,667 --> 01:02:01,709 Frábært útsýni. 863 01:02:01,792 --> 01:02:02,750 Já. 864 01:02:02,834 --> 01:02:06,083 Ef ég væri ekki lofthræddur þætti mér þetta æðislegt. 865 01:02:06,166 --> 01:02:08,625 En ég er lofthræddur svo þetta er ekki æðislegt. 866 01:02:14,125 --> 01:02:14,959 Þarna. 867 01:02:15,417 --> 01:02:17,333 Lentu þarna, Baymax. 868 01:02:23,834 --> 01:02:24,917 Geggjað. 869 01:02:25,000 --> 01:02:27,417 Fyrsta lendingin okkar sem teymi. 870 01:02:27,500 --> 01:02:29,417 Drífum okkur. 871 01:02:29,500 --> 01:02:30,583 Sóttkví? 872 01:02:31,333 --> 01:02:33,583 Vitið þið hvað sóttkví þýðir? 873 01:02:33,667 --> 01:02:35,750 Sóttkví er einangrun 874 01:02:35,834 --> 01:02:38,041 til að koma í veg fyrir útbreiðslu smitsjúkdóma 875 01:02:38,125 --> 01:02:39,875 eða jafnvel dauða. 876 01:02:39,959 --> 01:02:43,125 Það er hauskúpa á skiltinu. Hauskúpa. 877 01:02:43,625 --> 01:02:44,959 Verið tilbúin. 878 01:02:45,041 --> 01:02:46,959 Hann gæti verið hvar sem er. 879 01:02:51,542 --> 01:02:52,709 Ég spúi eldi. 880 01:03:00,834 --> 01:03:02,500 Þetta var fugl. 881 01:03:03,375 --> 01:03:07,041 Við vitum í það minnsta að græjurnar virka. 882 01:03:22,083 --> 01:03:25,625 Sex ósmeykir vinir. Leiðtogi þeirra er Freddi. 883 01:03:25,709 --> 01:03:27,500 Leiðtogi þeirra er Freddi. 884 01:03:27,583 --> 01:03:29,333 Englar Fredda. 885 01:03:30,250 --> 01:03:31,917 Englar Fredda. 886 01:03:32,750 --> 01:03:34,750 Þau beisla krafta sólarinnar 887 01:03:34,834 --> 01:03:38,250 með ævafornum grip frá háaloftinu. 888 01:03:40,000 --> 01:03:41,834 Gripurinn er grænn. 889 01:03:42,917 --> 01:03:44,458 Örugglega smaragður. 890 01:03:44,542 --> 01:03:46,834 Freddi, ég lem þig í andlitið. 891 01:03:46,917 --> 01:03:48,083 Strákar. 892 01:03:48,709 --> 01:03:50,250 Er hann hérna, Baymax? 893 01:03:51,750 --> 01:03:54,500 Byggingin truflar skynjarann minn. 894 01:03:54,917 --> 01:03:57,250 Frábært, vélmennið er bilað. 895 01:03:58,375 --> 01:04:01,750 Þið ættuð að sjá þetta, krakkar. 896 01:04:13,875 --> 01:04:16,208 Hvað heldurðu að þetta sé, snillingur? 897 01:04:16,291 --> 01:04:18,041 Ég er ekki viss. 898 01:04:18,125 --> 01:04:18,959 En sjáið. 899 01:04:20,959 --> 01:04:21,792 Hiro. 900 01:04:48,834 --> 01:04:50,333 Geir. 901 01:04:56,000 --> 01:04:59,667 Við áttum að gera hið ómögulega og við gerðum það. 902 01:05:00,667 --> 01:05:04,583 Við höfum gjörbylt hugmyndinni um samgöngur. 903 01:05:04,667 --> 01:05:09,250 Kæru vinir, ég kynni verkefnið Þögla spörinn. 904 01:05:15,166 --> 01:05:17,500 Má ég, hershöfðingi? 905 01:05:24,375 --> 01:05:25,834 Töfrahattur. 906 01:05:30,667 --> 01:05:35,041 Fjarflutningur. Flutningur efnis á einu augabragði. 907 01:05:35,500 --> 01:05:38,375 Ekki vísindaskáldskapur lengur. 908 01:05:39,375 --> 01:05:42,542 Við eyddum ekki milljörðum dala af skattfé 909 01:05:42,625 --> 01:05:43,875 til að fjarflytja hatta. 910 01:05:44,500 --> 01:05:47,959 Dömur og herrar, þetta er söguleg stund. 911 01:05:48,375 --> 01:05:49,834 Tilbúin í ferðalag, Abigael? 912 01:05:50,709 --> 01:05:54,458 Við buðum öllu fólkinu hingað og getum allt eins skemmt því. 913 01:05:54,667 --> 01:05:57,375 Hálf mínúta í ræsingu. 914 01:05:58,875 --> 01:06:00,750 29 sekúndur, 28... 915 01:06:00,834 --> 01:06:02,458 -Hylkið í stöðu. -27... 916 01:06:02,542 --> 01:06:06,417 Herra, ég greini örlitla óreglu á segulhömlunarsviðinu. 917 01:06:07,208 --> 01:06:09,417 Eitthvert vandamál, herra Geir? 918 01:06:09,500 --> 01:06:11,000 Nei, ekkert mál. 919 01:06:11,083 --> 01:06:15,125 Þetta er innan skekkjumarka. Höldum áfram. 920 01:06:15,208 --> 01:06:18,792 Þrjár, tvær, ein... 921 01:06:18,875 --> 01:06:20,750 Hylki ræst. 922 01:06:24,166 --> 01:06:25,959 Svið rofið. Hættið við þetta. 923 01:06:26,041 --> 01:06:28,250 Við misstum allt sambandið við hylkið. 924 01:06:30,500 --> 01:06:31,667 Æ, nei. 925 01:06:31,750 --> 01:06:33,083 -Það rofnar. -Flugmaðurinn er horfinn. 926 01:06:33,750 --> 01:06:35,250 Gátt tvö liggur niðri. 927 01:06:36,750 --> 01:06:38,834 Segulhömlunarsviðið er óvirkt. 928 01:06:42,500 --> 01:06:45,291 Slökktu á þessu, Geir. 929 01:06:47,792 --> 01:06:49,542 Einangrið eyjuna. 930 01:06:49,625 --> 01:06:51,542 Ríkið stöðvaði rannsóknir Geirs. 931 01:06:51,625 --> 01:06:54,542 Hann notar míkróbottana þína til að stela vélinni aftur. 932 01:06:54,625 --> 01:06:56,583 Geir er grímuklæddi maðurinn. 933 01:06:57,083 --> 01:06:58,458 Æ, nei. 934 01:07:08,542 --> 01:07:10,667 Komdu okkur héðan, Baymax. 935 01:07:16,792 --> 01:07:18,166 Náið sendinum. 936 01:07:18,250 --> 01:07:19,750 Handan við grímuna. 937 01:07:23,458 --> 01:07:24,625 Baymax. 938 01:07:25,542 --> 01:07:26,875 Hvert er planið? 939 01:07:26,959 --> 01:07:28,333 Þetta er Fredda-stund. 940 01:07:29,250 --> 01:07:30,417 Ofurstökk. 941 01:07:31,000 --> 01:07:32,083 Þyngdaraflsrústun. 942 01:07:32,917 --> 01:07:34,667 Harkalegt fall. 943 01:07:35,250 --> 01:07:36,542 Í alvöru, hvert er planið? 944 01:07:36,625 --> 01:07:38,041 Náið grímunni. 945 01:07:38,125 --> 01:07:39,083 Ég er fyrir aftan þig. 946 01:07:39,166 --> 01:07:41,166 Hvert er planið? 947 01:08:13,500 --> 01:08:14,333 Heyrðu. 948 01:08:20,041 --> 01:08:21,041 Heyrðu. 949 01:08:23,625 --> 01:08:26,083 Viltu dansa, grímugaur? 950 01:08:26,166 --> 01:08:27,875 Þú færð að dansa við þessa. 951 01:08:28,125 --> 01:08:31,083 Komdu með grímuna eða þú færð að kynnast þessu. 952 01:08:31,166 --> 01:08:32,208 Og þessu líka. 953 01:08:38,709 --> 01:08:40,667 Ég stóð mig ágætlega. 954 01:08:41,041 --> 01:08:42,709 Geturðu ekki betur? 955 01:08:44,333 --> 01:08:45,333 Geturðu þetta líka? 956 01:08:47,166 --> 01:08:48,709 Aftur í eldinn. 957 01:09:21,750 --> 01:09:23,333 Þessu er lokið, Geir. 958 01:09:31,125 --> 01:09:32,458 Prófessor Callaghan? 959 01:09:34,959 --> 01:09:36,917 En sprengingin... 960 01:09:37,458 --> 01:09:38,333 Þú ert dáinn. 961 01:09:38,417 --> 01:09:40,917 Nei, ég notaði míkróbottana þína. 962 01:09:44,041 --> 01:09:47,000 Hvað með Tadashi? 963 01:09:47,083 --> 01:09:48,208 Þú lést hann deyja þarna. 964 01:09:48,291 --> 01:09:50,667 Komdu með grímuna, Hiro. 965 01:09:50,750 --> 01:09:52,291 Hann fór inn til að bjarga þér. 966 01:09:52,375 --> 01:09:53,750 Það voru hans mistök. 967 01:09:58,792 --> 01:10:00,875 Rústaðu honum, Baymax. 968 01:10:02,458 --> 01:10:05,375 Forritið leyfir mér ekki að særa nokkurn mann. 969 01:10:05,458 --> 01:10:06,792 Ekki lengur. 970 01:10:10,750 --> 01:10:12,709 Hiro, þetta er ekki það... 971 01:10:16,166 --> 01:10:18,625 Gerðu það, Baymax. Rústaðu honum. 972 01:10:23,583 --> 01:10:25,125 Nei. Hættu, Baymax. 973 01:10:36,667 --> 01:10:39,000 Hættu þessu. Hann kemst undan. 974 01:10:44,000 --> 01:10:45,834 Baymax. 975 01:11:09,875 --> 01:11:12,208 Heilbrigðissniðmátinu hefur verið stefnt í voða. 976 01:11:18,291 --> 01:11:21,041 Ég harma allan háska sem ég hef valdið. 977 01:11:21,125 --> 01:11:23,542 Hvernig gátuð þið þetta? Ég náði honum. 978 01:11:23,625 --> 01:11:26,542 Við samþykktum aldrei það sem þú ætlaðir að gera. 979 01:11:26,625 --> 01:11:28,875 Við lofuðum að góma hann. 980 01:11:28,959 --> 01:11:30,125 Það var allt og sumt. 981 01:11:30,208 --> 01:11:32,250 Ég hefði aldrei átt að þiggja ykkar hjálp. 982 01:11:32,333 --> 01:11:34,125 Baymax, finndu Callaghan. 983 01:11:36,250 --> 01:11:39,417 Endurbætti skanninn varð fyrir hnjaski. 984 01:11:41,417 --> 01:11:42,750 Vængir. 985 01:11:43,667 --> 01:11:45,250 Hiro, þetta var ekki áætlunin. 986 01:11:45,333 --> 01:11:46,750 Fljúgðu. 987 01:11:46,834 --> 01:11:48,417 Hiro. 988 01:12:05,834 --> 01:12:07,834 Blóðþrýstingurinn eykst. 989 01:12:08,375 --> 01:12:10,333 Þú virðist vera miður þín. 990 01:12:10,417 --> 01:12:11,917 Ég hef það ágætt. 991 01:12:13,583 --> 01:12:14,917 Svona. Virkar þetta? 992 01:12:18,125 --> 01:12:20,917 -Skynjarinn er virkur. -Gott. 993 01:12:21,375 --> 01:12:22,709 Þá skulum við... 994 01:12:23,208 --> 01:12:24,500 Hvað? 995 01:12:24,583 --> 01:12:26,792 Ætlarðu að fjarlægja heilbrigðisþjónustukubbinn? 996 01:12:26,875 --> 01:12:28,542 Já, opnaðu. 997 01:12:29,041 --> 01:12:31,041 Það er tilgangur minn að sinna sjúkum og særðum. 998 01:12:31,125 --> 01:12:32,792 Baymax, opnaðu tengihólfið. 999 01:12:33,458 --> 01:12:35,667 Viltu að ég drepi prófessor Callaghan? 1000 01:12:35,750 --> 01:12:37,709 Opnaðu þetta. 1001 01:12:40,250 --> 01:12:43,709 Líður þér betur ef ég drep prófessor Callaghan? 1002 01:12:43,792 --> 01:12:46,041 Já, nei, ég veit það ekki. 1003 01:12:46,125 --> 01:12:47,333 Opnaðu tengihólfið. 1004 01:12:47,417 --> 01:12:48,625 Vildi Tadashi þetta? 1005 01:12:48,917 --> 01:12:49,834 Það skiptir ekki máli. 1006 01:12:49,917 --> 01:12:51,125 Tadashi forritaði mig til að hjálpa... 1007 01:12:51,583 --> 01:12:53,542 Tadashi er dáinn. 1008 01:12:58,125 --> 01:13:00,500 Tadashi er dáinn. 1009 01:13:01,667 --> 01:13:03,625 Tadashi er hérna. 1010 01:13:03,917 --> 01:13:07,166 Nei, hann er ekki hérna. 1011 01:13:07,583 --> 01:13:10,166 Tadashi er hérna. 1012 01:13:10,750 --> 01:13:13,166 Þetta er Tadashi Hamada. 1013 01:13:14,250 --> 01:13:18,083 Þetta er fyrsta tilraun í vélmennaverkefninu mínu. 1014 01:13:18,166 --> 01:13:20,583 Halló, ég heiti Baymax. 1015 01:13:20,667 --> 01:13:22,333 Bíddu, bíddu. 1016 01:13:24,500 --> 01:13:27,458 Sjöunda tilraun í vélmennaverkefninu. 1017 01:13:27,667 --> 01:13:28,834 Halló, ég... 1018 01:13:31,500 --> 01:13:33,500 Bíddu, hættu að skanna. 1019 01:13:34,959 --> 01:13:37,166 Tadashi Hamada aftur. 1020 01:13:37,250 --> 01:13:41,500 Þetta er 33. tilraun í vélmennaverkefninu mínu. 1021 01:13:48,208 --> 01:13:50,291 Ég gefst ekki upp á þér. 1022 01:13:50,375 --> 01:13:53,083 Þú skilur það ekki ennþá en fólkið þarfnast þín. 1023 01:13:53,166 --> 01:13:54,834 Höldum áfram að vinna. 1024 01:13:56,709 --> 01:13:58,792 Þetta er Tadashi Hamada. 1025 01:13:58,875 --> 01:14:01,709 Þetta er 84. tilraunin mín. 1026 01:14:03,834 --> 01:14:05,625 Hvað segirðu, stóri minn? 1027 01:14:05,709 --> 01:14:10,291 Halló, ég heiti Baymax, heilbrigðisþjónustufélagi þinn. 1028 01:14:10,375 --> 01:14:11,583 Hann virkar. 1029 01:14:11,667 --> 01:14:12,667 Hann virkar. 1030 01:14:13,208 --> 01:14:15,542 Þetta er ótrúlegt. Þú virkar. 1031 01:14:16,041 --> 01:14:18,250 Ég vissi það, ég vissi það. 1032 01:14:18,333 --> 01:14:21,542 Ég vissi það, þú virkar. Þetta er ótrúlegt. 1033 01:14:21,625 --> 01:14:24,083 Þetta er stór stund. 1034 01:14:24,875 --> 01:14:26,500 Skannaðu mig. 1035 01:14:27,583 --> 01:14:30,500 Taugaboðsflæðið hefur risið. 1036 01:14:30,583 --> 01:14:32,792 Það bendir til þess að þú sért glaður. 1037 01:14:32,875 --> 01:14:35,250 Ég er mjög glaður. 1038 01:14:35,750 --> 01:14:39,250 Bíddu þangað til bróðir minn sér þig. 1039 01:14:39,875 --> 01:14:42,291 Þú átt eftir að hjálpa svo mörgum, vinur. 1040 01:14:42,375 --> 01:14:44,000 Svo mörgum. 1041 01:14:44,083 --> 01:14:47,834 Þetta nægir í bili. Ég er ánægður með umönnunina. 1042 01:14:57,750 --> 01:14:59,875 Þakka þér fyrir, Baymax. 1043 01:15:02,917 --> 01:15:04,917 Mér þykir þetta svo leitt. 1044 01:15:06,291 --> 01:15:08,625 Ég er víst ekki eins og bróðir minn. 1045 01:15:09,291 --> 01:15:10,625 Hiro. 1046 01:15:14,375 --> 01:15:17,125 Krakkar, ég... 1047 01:15:20,792 --> 01:15:23,166 Við ætlum að góma Callaghan 1048 01:15:23,250 --> 01:15:25,458 og nú förum við réttu leiðina að því. 1049 01:15:28,125 --> 01:15:31,291 Ekki skilja alla vini þína eftir á skuggalegri eyju næst. 1050 01:15:31,959 --> 01:15:33,667 Skrambinn. 1051 01:15:33,750 --> 01:15:36,625 Ekkert mál, Heathcliff sótti okkur á fjölskylduþyrlunni. 1052 01:15:36,709 --> 01:15:39,458 Hiro, við fundum svolítið sem þú verður að sjá. 1053 01:15:43,583 --> 01:15:44,875 Þú hefðir getað drepið okkur alla. 1054 01:15:44,959 --> 01:15:47,250 Þetta er þín sök, Geir. 1055 01:15:47,333 --> 01:15:49,166 Þú vissir að vélin væri ekki tilbúin. 1056 01:15:49,834 --> 01:15:52,083 Var Callaghan þarna? 1057 01:15:52,333 --> 01:15:55,417 Hann var svo góður maður. Hvað gerðist? 1058 01:15:55,500 --> 01:15:58,792 Ég veit það ekki. En svarið leynist hérna. 1059 01:15:59,500 --> 01:16:01,542 Bíddu. 1060 01:16:01,625 --> 01:16:03,250 Þarna er hann. 1061 01:16:04,000 --> 01:16:06,083 Með flugmanninum. 1062 01:16:08,166 --> 01:16:09,500 Augnablik. 1063 01:16:10,917 --> 01:16:12,583 Við buðum öllu fólkinu hingað... 1064 01:16:15,917 --> 01:16:17,917 Dóttir Callaghans var í hylkinu. 1065 01:16:18,000 --> 01:16:20,083 Hann kennir Geir um þetta. 1066 01:16:20,166 --> 01:16:22,750 Þetta er hefndarsaga. 1067 01:16:22,834 --> 01:16:24,709 Hvað tefur okkur? 1068 01:16:31,709 --> 01:16:36,458 Þetta fallega skólasvæði er hápunktur ævilangs draums. 1069 01:16:37,041 --> 01:16:39,291 En þetta hefði aldrei verið mögulegt 1070 01:16:39,375 --> 01:16:41,792 án hindrana á vegferð okkar. 1071 01:16:41,875 --> 01:16:44,291 Allir slíkir hnökrar styrktu okkur í trúnni 1072 01:16:44,375 --> 01:16:48,208 og mörkuðu skýra stefnu fyrir bjartari framtíð. 1073 01:16:48,291 --> 01:16:49,875 GEIRSTÆKNI EHF 1074 01:16:49,959 --> 01:16:50,875 Hvað? 1075 01:16:50,959 --> 01:16:51,875 Hnökrar? 1076 01:17:04,125 --> 01:17:06,625 Var dóttir mín hnökri? 1077 01:17:06,709 --> 01:17:09,000 Callaghan? En þú... 1078 01:17:09,834 --> 01:17:11,166 Dóttir þín... 1079 01:17:11,250 --> 01:17:12,667 Það var slys. 1080 01:17:12,750 --> 01:17:15,750 Nei, þú vissir að þessu væri ekki óhætt. 1081 01:17:15,834 --> 01:17:19,083 Hroki þinn kostaði dóttur mína lífið. 1082 01:17:31,041 --> 01:17:32,333 Hvað ertu að gera? 1083 01:17:32,417 --> 01:17:36,542 Þú rændir mig öllu þegar þú sendir Abigael inn í vélina. 1084 01:17:37,250 --> 01:17:40,333 Nú ræni ég þig öllu. 1085 01:17:45,709 --> 01:17:47,417 Nei, ekki gera það. 1086 01:17:55,125 --> 01:17:59,125 Þú færð að sjá allt sem þú hefur byggt upp hverfa. 1087 01:17:59,709 --> 01:18:01,000 Svo er komið að þér sjálfum. 1088 01:18:01,083 --> 01:18:02,792 Prófessor Callaghan. 1089 01:18:07,458 --> 01:18:08,458 Slepptu honum. 1090 01:18:10,917 --> 01:18:12,458 Hefði Abigael viljað þetta? 1091 01:18:12,542 --> 01:18:14,291 Abigael er dáin. 1092 01:18:15,291 --> 01:18:19,625 Þetta breytir engu. Trúðu mér, ég veit það. 1093 01:18:21,792 --> 01:18:23,542 Hlustaðu á drenginn, Callaghan. 1094 01:18:23,625 --> 01:18:26,875 Slepptu mér, ég skal gefa þér hvað sem þú vilt. 1095 01:18:27,250 --> 01:18:30,458 Ég vil fá dóttur mína aftur. 1096 01:18:34,291 --> 01:18:35,417 Náðu grímunni. 1097 01:18:52,417 --> 01:18:53,667 Baymax. 1098 01:18:54,000 --> 01:18:55,166 Ég stekk af stað. 1099 01:19:19,375 --> 01:19:20,792 Æ, nei. 1100 01:19:30,875 --> 01:19:32,625 Þetta er ansi þröngt. 1101 01:19:46,792 --> 01:19:48,875 -Nei. -Hann er of sterkur. 1102 01:19:49,125 --> 01:19:50,125 Engin undankomuleið. 1103 01:19:50,208 --> 01:19:51,291 Þú sigrar hann ekki. 1104 01:19:51,375 --> 01:19:52,709 Hjálp. 1105 01:19:53,250 --> 01:19:54,125 Hiro. 1106 01:19:54,208 --> 01:19:55,709 Hiro? Hiro? 1107 01:19:55,792 --> 01:19:56,625 Hjálp. 1108 01:19:57,166 --> 01:19:59,709 Nú veit ég hvernig við sigrum hann. 1109 01:20:00,750 --> 01:20:01,834 Takið eftir. 1110 01:20:01,917 --> 01:20:04,709 Notið þessa ofurheila til að sjá allar hliðar vandamálsins. 1111 01:20:05,542 --> 01:20:07,250 Leitið að nýrri lausn. 1112 01:20:19,709 --> 01:20:20,667 Hendurnar á mér. 1113 01:20:20,750 --> 01:20:22,583 Þær komast ekki lengra. 1114 01:20:23,750 --> 01:20:26,834 Augnablik, þetta er búningur. 1115 01:20:27,208 --> 01:20:28,792 Halló, skilti. 1116 01:20:28,875 --> 01:20:31,417 Viltu taka snúning? 1117 01:20:32,000 --> 01:20:32,834 Tvöfaldur snúningur. 1118 01:20:33,917 --> 01:20:35,000 Fyrir aftan bak. 1119 01:20:36,083 --> 01:20:37,083 Já. 1120 01:20:48,625 --> 01:20:49,875 Baymax. 1121 01:20:55,792 --> 01:20:56,875 Hiro. 1122 01:21:14,750 --> 01:21:16,375 Ég dýrka þetta vélmenni. 1123 01:21:23,000 --> 01:21:26,250 Ný áætlun. Gleymum grímunni. 1124 01:21:26,458 --> 01:21:28,667 Ráðist á míkróbottana svo þeir sogist upp í gáttina. 1125 01:21:29,000 --> 01:21:30,417 Það er alvöruplan. 1126 01:21:30,500 --> 01:21:32,500 Hunang og Freddi, hjálpið okkur. 1127 01:21:32,834 --> 01:21:34,583 Alveg sjálfsagt. 1128 01:21:34,667 --> 01:21:35,750 Kýlum á það, Freddi. 1129 01:21:36,333 --> 01:21:37,667 Reykjarhula. 1130 01:21:49,750 --> 01:21:50,667 Tilbúinn... 1131 01:21:51,250 --> 01:21:52,250 og... 1132 01:21:53,125 --> 01:21:53,959 stingdu þér. 1133 01:22:02,000 --> 01:22:04,417 Þyngdaraflið er að verða undarlegt hérna. 1134 01:22:04,500 --> 01:22:05,375 Bíðið. 1135 01:22:05,625 --> 01:22:06,875 Notum þetta. 1136 01:22:10,458 --> 01:22:12,208 Geislahendur heiftarinnar. 1137 01:22:14,458 --> 01:22:15,875 Láttu eins og kona. 1138 01:22:22,333 --> 01:22:24,083 Tvöfaldur skiltasnúningur. 1139 01:22:24,166 --> 01:22:26,375 Nú eru skiltin logandi. 1140 01:22:34,333 --> 01:22:36,709 Þetta kallar maður efnahvarf. 1141 01:22:39,709 --> 01:22:43,375 Afturspark, hnífshönd og hringspark. 1142 01:22:43,458 --> 01:22:44,875 Hamarhnefi. 1143 01:22:49,834 --> 01:22:52,500 Þessu lýkur hérna. 1144 01:22:58,333 --> 01:23:00,250 Míkróbottarnir eru á þrotum. 1145 01:23:00,333 --> 01:23:01,333 Hvað? 1146 01:23:05,333 --> 01:23:06,500 Baymax. 1147 01:23:09,250 --> 01:23:10,333 Nei. 1148 01:23:18,500 --> 01:23:22,333 Forritunin kemur í veg fyrir að við getum meitt aðra. 1149 01:23:22,417 --> 01:23:24,875 En við getum tekið þetta. 1150 01:23:54,959 --> 01:23:57,750 Þetta er ennþá virkt. Slökkvum á þessu. 1151 01:23:57,834 --> 01:24:00,208 Við getum það ekki. Hömlunarsviðið er að rofna. 1152 01:24:00,291 --> 01:24:02,583 Gáttin sprengir sjálfa sig í loft upp. 1153 01:24:02,667 --> 01:24:04,417 Við verðum að forða okkur. 1154 01:24:10,834 --> 01:24:11,834 Baymax. 1155 01:24:11,917 --> 01:24:14,375 Skynjararnir greina lífsmark. 1156 01:24:14,458 --> 01:24:15,333 Hvað segirðu? 1157 01:24:15,417 --> 01:24:17,417 Það kemur þaðan. 1158 01:24:17,500 --> 01:24:19,333 Þetta er kvenmaður. 1159 01:24:19,417 --> 01:24:21,667 Hún virðist vera í djúpsvefni. 1160 01:24:22,083 --> 01:24:25,000 Dóttir Callaghans er ennþá á lífi. 1161 01:24:25,458 --> 01:24:26,583 Abigael. 1162 01:24:28,333 --> 01:24:29,417 Sækjum hana. 1163 01:24:29,500 --> 01:24:32,250 Gáttin er að gefa sig. Þú nærð þessu aldrei. 1164 01:24:32,834 --> 01:24:34,500 Hún er lifandi þarna inni. 1165 01:24:34,583 --> 01:24:36,291 Einhver verður að hjálpa henni. 1166 01:24:37,166 --> 01:24:39,250 Hvað segirðu, vinur? 1167 01:24:39,333 --> 01:24:41,917 Flugið gerir mig að betri heilbrigðisfélaga. 1168 01:25:09,542 --> 01:25:11,875 Varlega, það er brak frá Geir úti um allt. 1169 01:25:30,125 --> 01:25:31,000 Gættu þín. 1170 01:25:39,834 --> 01:25:41,375 Ég fann sjúklinginn. 1171 01:25:45,250 --> 01:25:46,250 Fljótur. 1172 01:26:04,208 --> 01:26:05,834 Förum heim með hana, vinur. 1173 01:26:11,083 --> 01:26:13,458 Ég vísa þér út. Áfram. 1174 01:26:19,625 --> 01:26:20,625 Beygðu til hægri. 1175 01:26:21,792 --> 01:26:23,959 Til vinstri núna. 1176 01:26:24,834 --> 01:26:26,291 Skarpa hægri. 1177 01:26:27,417 --> 01:26:28,750 Upp og yfir. 1178 01:26:30,000 --> 01:26:32,333 Réttu þig af. Varlega. 1179 01:26:35,000 --> 01:26:36,458 Vel flogið. 1180 01:26:38,834 --> 01:26:40,417 Alveg að koma. 1181 01:26:45,792 --> 01:26:46,667 Baymax. 1182 01:26:57,041 --> 01:26:58,291 Baymax. 1183 01:27:06,667 --> 01:27:08,458 Hreyflarnir virka ekki. 1184 01:27:08,542 --> 01:27:09,542 Haltu fast. 1185 01:27:19,125 --> 01:27:22,458 Ég get enn komið ykkur báðum í skjól. 1186 01:27:27,375 --> 01:27:30,583 Ég slekk ekki á mér fyrr en þú segist ánægður með umönnunina. 1187 01:27:30,667 --> 01:27:33,000 Nei, bíddu. Hvað með þig? 1188 01:27:33,291 --> 01:27:36,583 Þú ert sjúklingurinn minn. Ég hugsa aðeins um þinn hag. 1189 01:27:36,667 --> 01:27:38,333 Ég finn einhverja lausn. 1190 01:27:38,417 --> 01:27:40,000 Ertu ánægður með umönnunina? 1191 01:27:40,083 --> 01:27:42,000 Nei, það hlýtur að vera önnur leið. 1192 01:27:42,083 --> 01:27:45,083 Ég yfirgef þig ekki. Mér dettur eitthvað í hug. 1193 01:27:45,166 --> 01:27:46,667 Það er enginn tími. 1194 01:27:46,750 --> 01:27:48,583 Ertu ánægður með umönnunina? 1195 01:27:48,667 --> 01:27:49,583 Gerðu það. 1196 01:27:50,000 --> 01:27:51,208 Nei. 1197 01:27:52,542 --> 01:27:54,375 Ég vil ekki missa þig líka. 1198 01:27:54,583 --> 01:27:55,417 Hiro. 1199 01:27:57,333 --> 01:27:59,834 Ég verð alltaf hjá þér. 1200 01:28:23,792 --> 01:28:25,959 Ég er ánægður með umönnunina. 1201 01:29:02,834 --> 01:29:04,083 Hiro. 1202 01:29:04,166 --> 01:29:06,166 Þeim tókst það. 1203 01:29:09,834 --> 01:29:11,125 Baymax? 1204 01:29:28,583 --> 01:29:31,500 Heyrirðu í mér, fröken? Hvað heitirðu? 1205 01:29:31,959 --> 01:29:33,709 Abigael Callaghan. 1206 01:29:33,792 --> 01:29:37,834 Þú jafnar þig, Abigael. Við förum með þig á sjúkrahúsið. 1207 01:29:39,000 --> 01:29:40,000 Áfram. 1208 01:29:59,458 --> 01:30:03,458 Mikið hreinsunarstarf fór fram í höfuðstöðvum Geirstækni í dag. 1209 01:30:03,542 --> 01:30:06,959 Fréttum rignir inn um hóp óþekktra einstaklinga 1210 01:30:07,041 --> 01:30:10,250 sem kom í veg fyrir skelfilegt stórslys. 1211 01:30:10,333 --> 01:30:14,250 Allir í San Fransokyo spyrja sig: Hvaða hetjur eru þetta? 1212 01:30:14,333 --> 01:30:15,375 Og hvar eru þær núna? 1213 01:30:19,208 --> 01:30:20,542 Hæ, elskan. 1214 01:30:25,250 --> 01:30:26,417 Síðasta knúsið. 1215 01:30:28,542 --> 01:30:29,583 Bless. 1216 01:31:12,417 --> 01:31:13,458 Ái? 1217 01:31:16,750 --> 01:31:20,792 Ég heiti Baymax og er heilbrigðisþjónustufélagi þinn. 1218 01:31:21,375 --> 01:31:22,583 Halló, Hiro. 1219 01:31:35,458 --> 01:31:37,834 Við ákváðum aldrei að verða ofurhetjur 1220 01:31:37,917 --> 01:31:41,125 en stundum fer lífið öðruvísi en maður ætlaði. 1221 01:31:44,625 --> 01:31:47,333 Það góða er að bróðir minn vildi hjálpa mörgum 1222 01:31:47,417 --> 01:31:48,500 og það ætlum við að gera. 1223 01:31:48,583 --> 01:31:50,291 Hver erum við? 1224 01:33:28,000 --> 01:33:32,083 Styrkur fyrir stórsnjalla stúdenta 1225 01:33:36,917 --> 01:33:43,583 TADASHI HAMADA BYGGINGIN 1226 01:33:44,041 --> 01:33:49,583 VÉLMENNI STÖÐVAR STJÓRNLAUSAN SPORVAGN 1227 01:40:20,458 --> 01:40:24,750 Pabbi, ég vildi geta deilt afrekum mínum með þér. 1228 01:40:24,834 --> 01:40:26,750 Þú ert mér svo mikils virði 1229 01:40:26,834 --> 01:40:28,166 en við erum fjarlægir 1230 01:40:28,250 --> 01:40:31,500 þar sem þú ert alltaf á fjölskyldueyjunni 1231 01:40:32,250 --> 01:40:33,667 og ég vildi að þú gætir séð... 1232 01:40:49,041 --> 01:40:50,291 Freddi. 1233 01:40:57,041 --> 01:40:58,166 Sonur sæll. 1234 01:40:58,875 --> 01:41:00,041 Pabbi? 1235 01:41:02,792 --> 01:41:06,542 Ég nota þær að framan og síðan að aftan. 1236 01:41:06,792 --> 01:41:11,458 Ég sný þeim á rönguna og nota þær að framan og aftan. 1237 01:41:11,875 --> 01:41:13,166 Pabbi. 1238 01:41:15,333 --> 01:41:18,375 Við höfum margt að ræða.