1
00:01:23,880 --> 00:01:28,839
Ég heiti James Tiberius Kirk,
skipherra hjá Plánetusambandinu.
2
00:01:29,302 --> 00:01:34,261
Ég kem hingað sem hlutlaus
erindreki Fibonan-lýðveldisins.
3
00:01:34,807 --> 00:01:36,765
Ég boða ykkur friðsemd
4
00:01:37,143 --> 00:01:40,228
og færi ykkur, virðulegum
sendifulltrúum Teenaxia,
5
00:01:40,730 --> 00:01:45,192
gjöf frá æðstaráði Fibona
í einlægu virðingarskyni.
6
00:01:48,279 --> 00:01:49,905
Hvað er að þessu?
7
00:01:51,282 --> 00:01:52,282
Hvað segirðu?
8
00:01:52,450 --> 00:01:54,490
Því vilja þeir þetta
ekki lengur?
9
00:01:55,369 --> 00:01:59,831
Þetta var hluti af fornu vopni
og þeir færa ykkur þetta sem tákn...
10
00:02:00,500 --> 00:02:01,781
um frið.
11
00:02:02,168 --> 00:02:05,668
Þegar Fibonar færa vopn að gjöf
táknar það vopnahlé.
12
00:02:05,880 --> 00:02:07,423
Hvar fengu þeir þetta?
13
00:02:07,590 --> 00:02:09,714
Þeir eignuðust þetta fyrir löngu.
14
00:02:09,967 --> 00:02:11,344
Svo þeir stálu þessu.
15
00:02:12,220 --> 00:02:14,012
Nei, þeir...
16
00:02:15,139 --> 00:02:17,927
Þú þekkir ekki Fibona
eins og við.
17
00:02:18,226 --> 00:02:20,350
Það er satt.
En þessi gjöf...
18
00:02:20,561 --> 00:02:23,018
Þeir eru óáreiðanlegir þjófar
19
00:02:23,231 --> 00:02:25,687
sem vilja myrða okkur
á meðan við sofum.
20
00:02:25,900 --> 00:02:29,815
Þessi dýrmæti gripur
er tákn um traust og frið.
21
00:02:30,196 --> 00:02:33,198
Þeir vilja skera okkur í bita
og grilla yfir opnum eldi.
22
00:02:33,491 --> 00:02:34,772
Það er ekki satt.
23
00:02:34,992 --> 00:02:37,116
Og éta okkur.
24
00:02:38,538 --> 00:02:39,538
Hvað segirðu?
25
00:03:02,979 --> 00:03:04,937
Scotty, hjálpaðu mér héðan.
26
00:03:05,189 --> 00:03:06,471
Þetta tók fljótt af.
27
00:03:08,359 --> 00:03:10,483
Það eru þó nokkrar
yfirborðstruflanir, herra.
28
00:03:16,909 --> 00:03:18,191
Scotty!
29
00:03:26,335 --> 00:03:28,210
Ég reif bolinn aftur.
30
00:03:28,421 --> 00:03:29,702
Hvernig gekk?
31
00:03:32,425 --> 00:03:35,380
Tókst þér að semja
um vopnahlé við Teenaxia?
32
00:03:36,012 --> 00:03:38,468
Við skulum segja
að mér hafi orðið lítið ágengt.
33
00:03:38,848 --> 00:03:41,803
Skráðu þetta og settu það
í geymsluna, Spock.
34
00:03:42,101 --> 00:03:43,727
Það er hörmung að sjá þig.
35
00:03:43,936 --> 00:03:44,936
Takk, Beini.
36
00:03:45,104 --> 00:03:47,892
Æðin tútnar aftur út úr gagnauganu.
Er allt í lagi?
37
00:03:48,191 --> 00:03:50,730
Aldrei liðið betur.
Hefðbundinn dagur í flotanum.
38
00:03:58,451 --> 00:04:02,236
Leiðarbók skipherrans,
stjörnudagsetning 2263.2.
39
00:04:04,457 --> 00:04:08,586
Þetta er 966. dagurinn okkar
í Fjargeimi
40
00:04:08,961 --> 00:04:12,082
og tæp þrjú ár liðin
af fimm ára sendiför.
41
00:04:14,300 --> 00:04:19,259
Með ílengdri dvöl hérna verður
eriðara að sjá hvar einn dagur endar
42
00:04:20,306 --> 00:04:22,015
og sá næsti hefst.
43
00:04:25,353 --> 00:04:30,312
Það er eritt að finna jarðtengingu
þegar jafnvel þyngdaraflið er óekta.
44
00:04:31,109 --> 00:04:34,146
En við gerum okkar besta
til að gera þetta heimilislegt.
45
00:04:37,448 --> 00:04:40,118
Áhöfnin stendur sig með sóma
eins og alltaf
46
00:04:40,493 --> 00:04:44,195
þrátt fyrir þessa eriðu,
löngu dvöl í geimnum
47
00:04:45,998 --> 00:04:48,953
og persónulegu fórnirnar
sem allir hafa fær.
48
00:04:49,585 --> 00:04:51,793
Við höldum áfram leitinni
að nýjum lífverum
49
00:04:52,171 --> 00:04:54,924
til að mynda traust
diplómatísk tengsl.
50
00:04:55,299 --> 00:04:59,250
Löng dvöl á ókönnuðum svæðum
hefur reynt á þolrif vélbúnaðarins.
51
00:04:59,470 --> 00:05:03,090
En til allrar lukku er vélarrúmið,
með Scott í fararbroddi,
52
00:05:03,349 --> 00:05:04,975
vel í stakk búið fyrir verkefnið.
53
00:05:06,310 --> 00:05:09,597
Auk álagsins á skipið
hefur þessi langa sambúð
54
00:05:09,981 --> 00:05:13,351
haft mikil áhrif
á nánari sambönd áhafnarmeðlima.
55
00:05:14,235 --> 00:05:16,608
Sum samböndin styrkjast
56
00:05:17,572 --> 00:05:19,861
en önnur spillast.
57
00:05:25,037 --> 00:05:27,494
Fyrir mér er þetta orðið...
58
00:05:27,874 --> 00:05:30,282
svolítið sundurlaust.
59
00:05:31,335 --> 00:05:34,290
Því lengra sem við förum
þeim mun oftar velti ég fyrir mér
60
00:05:34,589 --> 00:05:36,629
hverju við viljum fá áorkað.
61
00:05:37,216 --> 00:05:39,969
Ef alheimurinn
er virkilega endalaus
62
00:05:40,344 --> 00:05:43,216
verður verkinu þá ekki
ólokið um alla framtíð?
63
00:05:45,016 --> 00:05:48,302
Enterprise er ætlað
að sækja vistir í Yorktown,
64
00:05:48,686 --> 00:05:51,807
nýjustu og nútímalegustu
stjörnumiðstöð Sambandsins.
65
00:05:52,190 --> 00:05:55,145
Kannski getur hlé á rútínunni
veitt kærkomna hvíld
66
00:05:55,526 --> 00:05:57,853
frá ráðgátum hins óþekkta.
67
00:05:58,237 --> 00:06:01,239
SENDI SKRÁ
Í SKJALASAFN SAMBANDSINS
68
00:06:13,795 --> 00:06:15,076
Afsakaðu hvað ég er seinn.
69
00:06:15,463 --> 00:06:18,418
Það lekur einhvers konar
græn slímsýra úr Keenser.
70
00:06:19,133 --> 00:06:22,503
Scotty óttast að hann hnerri
á vörpukjarnann og drepi okkur.
71
00:06:22,970 --> 00:06:25,094
Hvað ertu að drekka?
72
00:06:25,556 --> 00:06:28,760
Ég held að þetta séu leifarnar
af Sauriana-viskíinu frá Þasus.
73
00:06:29,143 --> 00:06:31,516
Ertu að reyna að verða blindur?
74
00:06:31,979 --> 00:06:33,688
Þetta er ólöglegt glundur.
75
00:06:34,565 --> 00:06:36,109
Þar fyrir utan...
76
00:06:36,651 --> 00:06:38,111
fann ég þetta hjá Chekov.
77
00:06:39,529 --> 00:06:40,810
Ja, hérna.
- Er það ekki?
78
00:06:41,030 --> 00:06:44,116
Ég hélt að hann væri vodkamaður.
- Vodka, einmitt.
79
00:06:44,450 --> 00:06:47,238
Ég vildi gefa þér eitthvað
viðeigandi fyrir afmælið.
80
00:06:47,453 --> 00:06:50,076
Það er eftir nokkra daga.
Mér er sama um það.
81
00:06:50,289 --> 00:06:50,955
Ég veit það.
82
00:06:51,290 --> 00:06:55,372
Þú fagnar ekki deginum því hann
er einnig dánardagur föður þíns.
83
00:06:55,586 --> 00:06:56,916
Ég var nærgætinn.
84
00:06:57,255 --> 00:06:59,924
Lærðirðu allt um framkomu
við sjúklinga í læknanáminu?
85
00:07:01,551 --> 00:07:02,832
Þetta er suðurríkjasjarminn.
86
00:07:14,147 --> 00:07:15,772
Já, þetta er gott.
87
00:07:15,982 --> 00:07:16,982
Almáttugur.
88
00:07:19,819 --> 00:07:21,528
Ætlarðu að hringja í mömmu þína?
89
00:07:21,904 --> 00:07:24,112
Auðvitað, ég hringi
á afmælisdaginn.
90
00:07:27,577 --> 00:07:29,120
Ég er ári eldri.
91
00:07:30,329 --> 00:07:32,786
Þannig virkar þetta yfirleitt.
92
00:07:34,167 --> 00:07:36,623
Ári eldri en hann varð.
93
00:07:39,255 --> 00:07:41,296
Hann gekk í Stjörnuflotann
94
00:07:42,508 --> 00:07:44,134
því hann hafði trú á honum.
95
00:07:46,721 --> 00:07:47,842
Ég skráði mig eftir áskorun.
96
00:07:49,057 --> 00:07:51,383
Þú vildir reyna
að standa honum jafnfætis.
97
00:07:52,810 --> 00:07:56,595
Þú hefur svo lengi reynt
að vera George Kirk
98
00:07:57,148 --> 00:08:00,103
og nú veistu ekki
hvað felst í því að vera Jim.
99
00:08:00,485 --> 00:08:02,110
Eða hvers vegna þú ert hérna.
100
00:08:04,989 --> 00:08:06,615
Skál fyrir fullkominni sjón
101
00:08:07,283 --> 00:08:08,743
og þykku hári.
102
00:08:14,415 --> 00:08:17,038
Kirk hérna.
- Við nálgumst Yorktown.
103
00:08:17,418 --> 00:08:19,376
Ég kem bráðum, Sulu.
104
00:08:20,922 --> 00:08:23,461
Ekki hafa hátt
um þetta afmælisdæmi.
105
00:08:24,133 --> 00:08:26,293
Þú þekkir mig.
Ég er herra Nærgætinn.
106
00:08:30,014 --> 00:08:33,052
Þetta er stórglæsileg stöð.
107
00:08:33,684 --> 00:08:35,892
Já, er hún ekki fögur?
108
00:08:36,270 --> 00:08:38,063
Þetta er ljóta afskræmið.
109
00:08:38,439 --> 00:08:40,563
Gátum við ekki
leigt pláss á plánetu?
110
00:08:40,858 --> 00:08:43,979
Landfræðileg hlutlægni
innan innvígðra Sambandsheima
111
00:08:44,195 --> 00:08:47,067
skapar diplómatíska spennu.
- Sérðu ekki spennuna þarna?
112
00:08:47,448 --> 00:08:50,403
Þetta er eins og glerkúla í geimnum
sem bíður eftir að brotna.
113
00:08:51,786 --> 00:08:54,076
Þetta er rétti andinn, Beini.
114
00:09:34,746 --> 00:09:36,786
ALMENNINGSFLUTNINGSTÆKI
115
00:10:16,746 --> 00:10:18,027
Spock.
116
00:10:19,832 --> 00:10:21,292
Má ég eiga við þig orð?
117
00:10:22,251 --> 00:10:23,367
Auðvitað, Nyota.
118
00:10:24,253 --> 00:10:27,955
Þú ættir að taka við þessu aftur.
Móðir þín átti þetta.
119
00:10:28,257 --> 00:10:30,547
Það er ekki siður Vúlkana
120
00:10:30,927 --> 00:10:33,964
að taka aftur við því
sem þeir hafa gefið að gjöf.
121
00:10:44,649 --> 00:10:45,649
Eruð þið hætt saman?
122
00:10:47,568 --> 00:10:48,684
Hvað gerðirðu?
123
00:10:49,612 --> 00:10:51,902
Ruddaleg spurning
eins og þér einum er lagið.
124
00:10:53,408 --> 00:10:58,035
Ef jarðarstelpa segir við þig:
"Það er ég, ekki þú"...
125
00:10:58,413 --> 00:11:00,038
þá er þetta þín sök.
126
00:11:05,294 --> 00:11:07,371
Afsakaðu, Spock yfirforingi.
127
00:11:08,089 --> 00:11:10,379
Áttu smástund aflögu?
128
00:11:11,426 --> 00:11:14,381
Æðislegur staður.
Ég hef aldrei komið hingað.
129
00:11:14,762 --> 00:11:18,097
Mér skilst að barirnir
séu frábærir hérna.
130
00:11:26,399 --> 00:11:28,606
Gott að þið gátuð komið.
131
00:11:34,532 --> 00:11:36,822
Takk fyrir að benda mér á þetta.
132
00:11:38,369 --> 00:11:39,995
Lifið vel og lengi.
133
00:11:40,580 --> 00:11:42,538
Lifðu vel og lengi.
134
00:12:04,479 --> 00:12:06,437
SPOCK SENDIHERRA
135
00:12:06,814 --> 00:12:08,096
SENDIHERRA SAMBANDSINS
136
00:12:08,441 --> 00:12:11,396
YFIRMAÐUR - ENTERPRISE
NÆSTRÁÐANDI - ENTERPRISE-A
137
00:12:31,005 --> 00:12:35,964
PLÁNETUSAMBANDIÐ
138
00:12:47,980 --> 00:12:50,140
Geimskip nálgast.
139
00:12:50,525 --> 00:12:52,649
Óþekkt og utan Sambandsins.
140
00:12:53,027 --> 00:12:56,113
Taktu eftir, óþekkta skip.
Þú færð ekki leyfi til aðflugs.
141
00:12:56,447 --> 00:12:58,488
Stöðvaðu skipið
og bíddu frekari fyrirmæla.
142
00:13:01,411 --> 00:13:03,535
Óþekkta skip, hlýddu okkur.
143
00:13:16,634 --> 00:13:18,094
Talaðu eðlilega.
144
00:13:23,850 --> 00:13:25,179
Tungumálagreiningu lokið.
145
00:13:25,560 --> 00:13:26,972
Virkar þetta?
146
00:13:27,103 --> 00:13:28,349
ALHEIMSÞÝÐINGARFORRIT
147
00:13:28,813 --> 00:13:32,016
Við vorum í vísindaleiðangri
innan geimþokunnar.
148
00:13:32,483 --> 00:13:35,521
Skipið varð fyrir alvarlegri bilun.
149
00:13:37,321 --> 00:13:39,529
Ég komst út með björgunarhylki
150
00:13:40,575 --> 00:13:44,194
áður en skipið brotlenti
á nálægri plánetu.
151
00:13:44,912 --> 00:13:49,706
Við þurum skip sem getur
flogið um geimþokuna.
152
00:13:51,919 --> 00:13:53,083
Það hlýur einhver hérna...
153
00:13:54,213 --> 00:13:56,006
að geta hjálpað okkur.
154
00:13:58,926 --> 00:14:02,379
Við röktum brotlenta skipið
að ókannaðri geimþoku
155
00:14:02,764 --> 00:14:05,719
hérna á 210-14.
156
00:14:07,185 --> 00:14:09,641
Langdræg skönnun?
- Engar upplýsingar.
157
00:14:10,021 --> 00:14:12,857
Geimþokan er of þétt.
Ókannað svæði.
158
00:14:13,941 --> 00:14:18,651
Enterprise er með bestu leiðsögutækin
í flotanum og ætti að ráða við þetta.
159
00:14:18,905 --> 00:14:21,112
Eina skipið með þróaðri tækni
160
00:14:21,657 --> 00:14:23,532
er ennþá í smíðum.
161
00:14:24,243 --> 00:14:26,700
En það er ekki aðeins skipið
sem ég sendi.
162
00:14:28,664 --> 00:14:30,124
Ég safna áhöfninni saman.
163
00:14:30,291 --> 00:14:31,291
Skipherra.
164
00:14:31,959 --> 00:14:34,451
Yfirstjórn flotans
sendi mér umsókn þína
165
00:14:34,754 --> 00:14:37,875
um stöðu undiraðmíráls
á þessari geimstöð.
166
00:14:38,591 --> 00:14:39,873
Já, frú.
167
00:14:42,261 --> 00:14:43,887
Ef ég má, langar mig...
168
00:14:44,305 --> 00:14:48,635
að mæla með Spock yfirforingja
sem næsta skipherra Enterprise.
169
00:14:49,018 --> 00:14:52,887
Hann er fyrirmyndarforingi
og yrði góður skipherra.
170
00:14:54,482 --> 00:14:55,942
Það er ekki óalgengt,
171
00:14:57,360 --> 00:14:58,855
jafnvel fyrir skipherra,
172
00:14:59,237 --> 00:15:01,111
að langa að hætta.
173
00:15:02,073 --> 00:15:06,024
Það eru engar fastar áttir
í óravíddum geimsins.
174
00:15:06,411 --> 00:15:08,369
Það er aðeins þú sjálfur,
175
00:15:08,746 --> 00:15:11,534
skipið þitt og áhöfnin.
176
00:15:12,542 --> 00:15:15,247
Það er auðveldara en margur heldur
að tapa áttum.
177
00:15:16,212 --> 00:15:19,831
Ég ræði þetta við Æðsta ráðið.
Tölum saman þegar þú snýrð aftur.
178
00:15:21,467 --> 00:15:22,467
Frú.
179
00:15:32,729 --> 00:15:35,018
Herra Spock.
- Skipherra.
180
00:15:37,233 --> 00:15:38,693
Ég var að hugsa...
- Kannski...
181
00:15:39,068 --> 00:15:41,358
Gjörðu svo vel.
- Á eftir þér, skipherra.
182
00:15:41,738 --> 00:15:42,738
Ég krefst þess.
183
00:15:44,657 --> 00:15:47,196
Tölum saman í næði
eftir þessa sendiför.
184
00:15:47,577 --> 00:15:51,029
Ég þarf að ræða svolítið við þig.
- Ég vil líka deila svolitlu.
185
00:15:57,587 --> 00:15:58,963
Við erum góðir saman,
er það ekki?
186
00:16:01,632 --> 00:16:02,914
Ég tel svo vera.
187
00:16:07,472 --> 00:16:08,472
Gjörðu svo vel.
188
00:16:28,534 --> 00:16:30,409
Uhura liðsforingi,
opnaðu skipsrás.
189
00:16:30,703 --> 00:16:31,985
Já, skipherra.
190
00:16:35,041 --> 00:16:36,666
Takið eftir, áhöfn Enterprise.
191
00:16:37,543 --> 00:16:40,332
Verkefnið okkar er einfalt.
192
00:16:40,713 --> 00:16:44,664
Við björgum áhöfn sem strandaði
á plánetu á ókönnuðu svæði.
193
00:16:45,051 --> 00:16:47,673
Við þurum að fljúga
í gegnum óstöðuga geimþoku
194
00:16:48,054 --> 00:16:51,839
sem mun rjúfa sambandið
við Stjörnuflotann.
195
00:16:52,350 --> 00:16:53,679
Við verðum ein á báti.
196
00:16:54,644 --> 00:16:58,393
En Enterprise hefur svolítið
umfram öll önnur skip í flotanum.
197
00:16:58,773 --> 00:16:59,853
Ykkur.
198
00:17:00,900 --> 00:17:04,851
Auk þess höfum við komist að því
að hið óþekkta er ekki til,
199
00:17:06,906 --> 00:17:08,698
aðeins það sem er hulið
tímabundið.
200
00:17:09,409 --> 00:17:10,489
Kirk kveður.
201
00:17:30,555 --> 00:17:33,510
Samkvæmt mælingum
dregur úr þéttleika þokunnar.
202
00:17:45,611 --> 00:17:48,317
Þetta er Altamid.
Skipið mitt brotlenti hérna.
203
00:18:03,546 --> 00:18:06,998
Við nálgumst Altamid.
M-klassa plánetu.
204
00:18:07,759 --> 00:18:11,627
Mikil uppbygging neðanjarðar
en ekkert líf á yfirborðinu.
205
00:18:12,013 --> 00:18:15,098
Árekstrarviðvörun, herra.
Óþekkt skip nálgast okkur.
206
00:18:15,349 --> 00:18:16,975
Uhura, kallaðu þau upp.
- Já, skipherra.
207
00:18:23,566 --> 00:18:24,895
Ekkert svar.
208
00:18:25,318 --> 00:18:27,358
Ég greini einhvers konar merki.
209
00:18:30,406 --> 00:18:31,487
Þau trufla sendingar okkar.
210
00:18:32,408 --> 00:18:34,366
Stækkaðu myndina, Sulu.
211
00:18:40,583 --> 00:18:41,583
Hvað er þetta?
212
00:18:45,129 --> 00:18:46,589
Upp með hlífarnar.
Rauð viðvörun.
213
00:18:53,012 --> 00:18:54,472
Skjótið að vild.
214
00:19:02,271 --> 00:19:05,973
Geislabyssurnar hafa lítil áhrif
og skeytin geta ekki fylgt þeim.
215
00:19:06,609 --> 00:19:07,891
Skjótið öllu á þá.
216
00:19:08,236 --> 00:19:10,229
Við erum ekki búin
undir svona mikil átök.
217
00:19:21,999 --> 00:19:23,459
Hlífarnar gera ekkert gagn.
218
00:19:23,751 --> 00:19:26,706
Þeir rústa varnardisknum.
Hlífarnar virka ekki.
219
00:19:28,089 --> 00:19:30,628
Förum í vörpun, Sulu.
- Já, herra.
220
00:19:38,349 --> 00:19:41,636
Því hreyfumst við ekki?
- Ég get ekki ræst vörpudrifið.
221
00:19:45,356 --> 00:19:47,979
Scotty, við þurfum vörpun.
222
00:19:49,527 --> 00:19:51,651
Ég get þetta ekki.
Vélarhúsin...
223
00:20:00,037 --> 00:20:01,319
Þau eru horfin.
224
00:20:02,415 --> 00:20:05,286
Beitið öllum neyðarúrræðum.
225
00:20:05,418 --> 00:20:07,495
Virkið ferli 28, neyðarkóða 1-A-0.
226
00:20:07,879 --> 00:20:09,588
Allir í viðbúnaðarstöður.
227
00:20:33,112 --> 00:20:35,687
Rof á skipsskrokknum
á svæðum 12 til 15,
228
00:20:36,074 --> 00:20:38,945
6, 9, 31 og 21, herra.
229
00:20:39,327 --> 00:20:39,992
Skipherra.
230
00:20:40,203 --> 00:20:43,573
Ég gæti flutt varaorkuna
frá vörpukjarnanum í atlagsvélarnar.
231
00:20:44,082 --> 00:20:46,538
Ef við komumst í geimþokuna
hristum við þá af okkur.
232
00:20:46,751 --> 00:20:47,872
Gerðu hvað sem þarf, Scotty.
233
00:20:48,669 --> 00:20:49,669
Stúfur.
234
00:20:49,796 --> 00:20:50,796
Drífum okkur.
235
00:21:15,988 --> 00:21:17,448
Allt til reiðu, Krall.
236
00:22:00,575 --> 00:22:03,945
Tengdu plasmarásirnar
og vertu tilbúinn að flytja orkuna.
237
00:22:17,633 --> 00:22:20,007
Ég fann Abronath.
238
00:22:20,887 --> 00:22:22,263
Tryggið skipið.
239
00:22:27,060 --> 00:22:28,175
Skipherra.
- Já, Spock.
240
00:22:28,394 --> 00:22:31,515
Ég fann þann sem virðist
stjórna árásarhernum.
241
00:22:32,315 --> 00:22:35,233
Hann braust inn í geymsluna og tók
gripinn frá sendiförinni á Teenax.
242
00:22:35,818 --> 00:22:36,982
Haltu þig fjarri þar til...
243
00:22:38,029 --> 00:22:39,029
Spock!
244
00:22:39,322 --> 00:22:40,354
Spock!
245
00:22:40,907 --> 00:22:42,947
Þið fylgið mér.
Sulu tekur við stjórninni.
246
00:22:43,076 --> 00:22:44,076
Já, herra.
247
00:23:07,141 --> 00:23:08,518
Guð minn góður.
248
00:23:10,186 --> 00:23:11,681
HÆTTA
249
00:23:11,896 --> 00:23:13,060
Hver fjandinn.
250
00:23:17,860 --> 00:23:18,860
Læknir?
251
00:23:20,863 --> 00:23:21,863
RAUÐ
VIÐVÖRUN
252
00:23:21,948 --> 00:23:23,324
Yfirgefum skipið.
253
00:23:59,068 --> 00:24:00,694
Skipherra.
254
00:24:01,779 --> 00:24:03,061
Kirk.
255
00:24:21,632 --> 00:24:23,673
Já, full driforka.
256
00:24:23,885 --> 00:24:25,344
Vel gert, herra Scott.
257
00:24:25,595 --> 00:24:28,134
Fullan kraft í átt að geimþokunni.
- Já.
258
00:24:45,907 --> 00:24:47,532
Krall, skipið snýr við.
259
00:24:49,869 --> 00:24:51,578
Skerið það á háls.
260
00:25:57,770 --> 00:25:58,969
Kirk til brúar.
261
00:25:59,605 --> 00:26:02,062
Við glötum veltivörninni.
262
00:26:02,442 --> 00:26:04,234
Kerfin klikka um allt skipið.
263
00:26:04,861 --> 00:26:09,820
Neyðarskilrúmin lokast, en
heilleiki burðarirkis fellur úr 18%.
264
00:26:10,783 --> 00:26:12,824
Yfirgefið skipið, Sulu.
265
00:26:14,871 --> 00:26:16,414
Viðvörunarmerkið í gang.
266
00:26:19,667 --> 00:26:21,957
Yfirgefið skipið.
Allir áhafnarmeðlimir.
267
00:26:22,295 --> 00:26:25,581
Gefum þeim tækifæri til að sleppa.
Geturðu platað skipin í burtu?
268
00:26:25,798 --> 00:26:28,504
Atlagsvélarnar reyna ennþá
að nýta aflið úr vörpunni.
269
00:26:28,968 --> 00:26:31,970
Við getum ekki hreyt okkur
fyrr en diskurinn losnar frá.
270
00:26:33,264 --> 00:26:34,546
Ég sé um það.
271
00:26:34,932 --> 00:26:36,309
Já, herra.
272
00:26:36,684 --> 00:26:40,979
Yfirgefið skipið. Allir áhafnar-
meðlimir skulu forða sér undir eins.
273
00:26:48,988 --> 00:26:51,112
Við verðum að koma ykkur
í björgunarhylki.
274
00:26:51,407 --> 00:26:52,819
Farðu. Syl undirliðsforingi.
275
00:26:55,078 --> 00:26:56,359
Þú verður að hjálpa mér.
276
00:26:57,497 --> 00:26:58,612
Já, herra.
277
00:27:29,779 --> 00:27:31,239
Guð minn góður.
278
00:27:31,447 --> 00:27:33,026
Spock, þeir ræna áhöfninni.
279
00:27:34,450 --> 00:27:37,238
Yfirgefið skipið.
Allir áhafnarmeðlimir...
280
00:27:37,620 --> 00:27:39,910
skulu forða sér undir eins.
281
00:28:09,485 --> 00:28:10,518
Ertu ómeiddur?
282
00:28:10,737 --> 00:28:14,438
Diskurinn ætti að vera laus.
- Skipherrann ætti að vera þarna.
283
00:28:21,664 --> 00:28:24,619
Allir áhafnarmeðlimir
skulu forða sér undir eins.
284
00:29:38,991 --> 00:29:40,451
LOSA DISK - STAÐFESTA?
285
00:30:06,686 --> 00:30:09,723
Atlagsvélarnar fá orku
frá vararafölunum.
286
00:30:19,741 --> 00:30:20,904
Skipherra.
287
00:30:23,786 --> 00:30:26,195
Hversu margir úr áhöfninni
eru enn í disknum?
288
00:30:27,415 --> 00:30:28,531
Enginn.
289
00:30:28,916 --> 00:30:30,875
En ef ég les rétt í þetta
290
00:30:31,127 --> 00:30:32,919
eru árásaraðilarnir
að ræna þeim.
291
00:30:33,254 --> 00:30:37,834
Við erum föst í aðdráttarafli
plánetunnar og komumst ekki undan.
292
00:30:42,764 --> 00:30:44,389
Farið í Kelvin-hylkin.
293
00:30:44,807 --> 00:30:46,267
Já, herra.
- Já, skipherra.
294
00:30:46,476 --> 00:30:48,054
Förum af stað.
295
00:33:17,460 --> 00:33:18,460
Chekov.
296
00:33:26,469 --> 00:33:28,842
Þú vissir að þeir myndu
gera árás á okkur.
297
00:33:29,305 --> 00:33:30,305
Þú skilur þetta ekki.
298
00:33:30,807 --> 00:33:32,350
Skipherra! Kirk skipherra!
299
00:33:39,315 --> 00:33:41,060
Já, ég laug.
300
00:33:42,819 --> 00:33:45,227
Það var ráðist á skipið okkar.
301
00:33:46,989 --> 00:33:49,446
Chekov, leitaðu
að eftirlifendum með talstöðinni.
302
00:33:50,243 --> 00:33:51,243
Hver er hann?
303
00:33:51,828 --> 00:33:53,537
Hann heitir Krall.
304
00:33:54,664 --> 00:33:57,500
Hann rændi áhöfninni minni,
rétt eins og þinni.
305
00:33:58,167 --> 00:34:00,375
Hvernig vissi hann
svona mikið um Enterprise?
306
00:34:01,003 --> 00:34:03,958
Ég veit bara
að ef ég gerði þetta
307
00:34:05,925 --> 00:34:07,468
ætlaði hann að sleppa þeim.
308
00:34:07,760 --> 00:34:10,632
Chekov, finnurðu eitthvað
með skönnunum?
309
00:34:11,681 --> 00:34:13,473
Ekki neitt, herra.
310
00:34:14,851 --> 00:34:17,140
Hvað ef þau...?
- Nei.
311
00:34:17,687 --> 00:34:18,968
Hann rændi þeim.
312
00:34:19,355 --> 00:34:20,981
Við verðum að finna diskinn.
313
00:34:21,190 --> 00:34:24,145
Jafnvel einföld skimunarkerfi
draga lengra en þrískanni.
314
00:34:24,360 --> 00:34:25,772
Það er hugsanlegt.
315
00:34:27,029 --> 00:34:28,311
Skipherra.
316
00:34:28,781 --> 00:34:30,193
Ég verndaði áhöfnina mína.
317
00:35:26,422 --> 00:35:28,167
Við leitum að skipherranum.
318
00:35:31,094 --> 00:35:32,293
Hvað heitir þú?
319
00:35:35,598 --> 00:35:36,879
Hvernig kanntu tungumálið okkar?
320
00:35:37,850 --> 00:35:40,140
Ég þekki ykkar líka.
321
00:35:41,771 --> 00:35:44,559
Ég er Nyota Uhura,
liðsforingi á U.S.S. Enterprise.
322
00:35:44,899 --> 00:35:47,106
Þessi árás var
stríðsaðgerð gegn...
323
00:35:47,276 --> 00:35:48,276
Sambandinu!
324
00:35:50,696 --> 00:35:54,067
Sambandið er stríðsaðgerð.
325
00:35:54,534 --> 00:35:56,077
Þú réðst á okkur.
326
00:36:00,790 --> 00:36:02,036
Skipherra þinn...
327
00:36:04,127 --> 00:36:07,579
Því fórnaðirðu þér fyrir hann?
328
00:36:08,047 --> 00:36:09,922
Hann hefði gert það sama.
329
00:36:10,466 --> 00:36:13,717
Ef hann hefur komist lífs af
leitar hann okkur uppi.
330
00:36:15,263 --> 00:36:19,890
Ég stóla einmitt á það,
Uhura liðsforingi.
331
00:36:48,838 --> 00:36:50,796
Ég trúi þessu ekki.
332
00:37:00,349 --> 00:37:01,465
Almáttugur, Spock.
333
00:37:06,355 --> 00:37:07,981
Sestu niður hérna.
334
00:37:08,524 --> 00:37:09,524
Allt í lagi.
335
00:37:09,692 --> 00:37:11,437
Sestu niður. Varlega.
336
00:37:15,156 --> 00:37:16,156
Allt í lagi.
337
00:37:16,365 --> 00:37:18,988
Reyndu að slaka á.
Þetta verður allt í lagi.
338
00:37:19,327 --> 00:37:23,160
Þvinguð jákvæðnin bendir til þess
að þú rembist við að róa mig.
339
00:37:23,372 --> 00:37:24,372
Jæja, enga kúadellu.
340
00:37:24,707 --> 00:37:29,417
Ég skil ekki hvernig nokkurs konar
úrgangur tengist stöðu okkar.
341
00:37:29,837 --> 00:37:31,914
Hvað ertu að gera?
- Við verðum að halda áfram.
342
00:37:32,131 --> 00:37:33,924
Þú fékkst stungusár
á mjaðmasvæðið.
343
00:37:34,133 --> 00:37:36,423
Tíminn skiptir sköpum.
- Eins og ég sagði.
344
00:37:36,636 --> 00:37:38,594
Þú deyrð ef ég losa þetta ekki.
345
00:37:39,055 --> 00:37:41,464
Ef ég dreg þetta út og stöðva
ekki blæðinguna deyrðu líka.
346
00:37:42,308 --> 00:37:44,017
Hvorugur kosturinn
hugnast mér vel.
347
00:37:44,227 --> 00:37:45,971
Sama segi ég,
ótrúlegt en satt.
348
00:37:48,898 --> 00:37:51,188
Ef ég man þetta rétt...
349
00:37:51,567 --> 00:37:53,193
eru Vúlkanar...
350
00:37:53,569 --> 00:37:56,192
með hjartað
þar sem lifrin er í mannfólki.
351
00:37:56,489 --> 00:37:58,115
Það er rétt, læknir.
352
00:37:58,658 --> 00:38:00,865
Það útskýrir ýmislegt.
353
00:38:03,079 --> 00:38:06,200
Þú ert heppinn.
Örlítið lengra til vinstri
354
00:38:08,668 --> 00:38:10,460
og þá værirðu dauður.
355
00:38:11,671 --> 00:38:13,380
Ég skil þetta ekki, Spock.
356
00:38:13,756 --> 00:38:16,046
Því réðust þeir á okkur?
357
00:38:17,677 --> 00:38:21,628
Gerðu þeir þetta allt fyrir dótarí
sem litlu kvikindin vildu ekki?
358
00:38:21,848 --> 00:38:25,633
Það er óskynsamlegt að gera lítið
úr því sem maður skilur ekki.
359
00:38:26,060 --> 00:38:28,848
Að öllum líkindum er þetta
meira en eitthvert dótarí.
360
00:38:30,022 --> 00:38:32,894
Þarna tókst þér
að móðga mig tvisvar, Spock.
361
00:38:39,615 --> 00:38:40,615
Allt í lagi.
362
00:38:41,200 --> 00:38:43,574
Ég hef eina spurningu, Spock.
363
00:38:44,704 --> 00:38:46,824
Hver er uppáhaldslitur þinn?
- Ég skil ekki samhengið.
364
00:38:53,045 --> 00:38:55,169
Þetta er víst ekki jafnsárt
ef það er óvænt.
365
00:38:56,382 --> 00:39:00,761
Svo ég nýti mér orðafar þitt
get ég staðfest að sú kenning er...
366
00:39:01,137 --> 00:39:02,513
kúadella.
367
00:39:05,641 --> 00:39:06,722
Við verðum að forða okkur.
368
00:39:38,424 --> 00:39:40,133
Ertu ekki að grínast?
369
00:39:45,348 --> 00:39:46,629
Halló.
370
00:39:47,141 --> 00:39:50,309
Ég heiti Montgomery Scott.
Hverjir skylduð þið vera?
371
00:39:52,855 --> 00:39:56,640
Gættu þín, kumpáni.
Ég er harður í horn að taka.
372
00:40:41,404 --> 00:40:42,816
Komið ekki aftur.
373
00:40:44,031 --> 00:40:45,990
Við sýndum þeim
í tvo heimana, væna.
374
00:40:47,034 --> 00:40:49,155
Þetta er eign Stjörnuflotans.
Þú mátt ekki taka þetta.
375
00:40:49,537 --> 00:40:51,994
En ég er örlátur í dag.
Taktu þetta bara.
376
00:40:53,541 --> 00:40:54,541
Hvar fékkstu þetta?
377
00:40:55,168 --> 00:40:56,895
Var þetta enska?
- Ég lærði hana í húsinu mínu.
378
00:40:56,919 --> 00:40:59,043
Hvar fékkstu þetta?
- Þetta er Stjörnuflotamerkið.
379
00:40:59,255 --> 00:41:00,255
Hvað þýðir þetta?
380
00:41:00,548 --> 00:41:03,384
Að ég sé yfirmaður í flotanum,
yfir vélarrúminu.
381
00:41:05,261 --> 00:41:07,338
Ertu vélstjóri?
- Já, ég geri við hluti.
382
00:41:07,555 --> 00:41:08,796
Ég veit hvað vélstjórinn gerir.
383
00:41:11,100 --> 00:41:13,723
Starfarðu nokkuð með skröttunum
sem eyðilögðu skipið mitt?
384
00:41:15,396 --> 00:41:17,022
Ég túlka þetta sem neitun.
385
00:41:18,941 --> 00:41:21,564
Það var Krall. Hann og...
386
00:41:22,403 --> 00:41:23,403
býflugurnar hans.
387
00:41:23,446 --> 00:41:25,903
Þeir leita um geiminn
að dauðamaskínu.
388
00:41:26,282 --> 00:41:27,825
Þið eruð hérna þeirra vegna.
389
00:41:28,076 --> 00:41:29,701
Við erum öll hérna þeirra vegna.
390
00:41:29,952 --> 00:41:31,496
Jafnvel þorpararnir þrír?
391
00:41:32,872 --> 00:41:35,744
Þeir féllu niður af himnum
eins og við tvö.
392
00:41:38,086 --> 00:41:39,367
Komdu með mér.
393
00:41:39,587 --> 00:41:40,587
Undir eins.
394
00:41:40,630 --> 00:41:43,252
Róleg, væna.
Ég á erfiðan dag hérna.
395
00:41:43,883 --> 00:41:45,592
Ég verð að finna skipsfélagana.
396
00:41:46,928 --> 00:41:48,886
Ég hjálpa þér
að finna félaga þína.
397
00:41:49,263 --> 00:41:50,427
Þá hjálpar þú mér.
398
00:41:51,641 --> 00:41:52,721
Með hvað?
399
00:41:54,268 --> 00:41:55,309
Á ég að gera við eitthvað?
400
00:41:55,728 --> 00:41:58,220
Já, þú hjálpar mér
og ég hjálpa þér.
401
00:41:59,649 --> 00:42:03,268
Ég efast um að ég fái betra
tilboð í dag, svo ég fylgi þér.
402
00:42:04,112 --> 00:42:05,112
Fínt er.
403
00:42:05,279 --> 00:42:06,739
Ég heiti Jaylah.
404
00:42:07,073 --> 00:42:09,529
Þú heitir Montgomery Scott.
- Já, Scotty.
405
00:42:10,993 --> 00:42:12,654
Komdu nú, Montgomery Scotty.
406
00:42:15,081 --> 00:42:16,197
Jæja, bíddu.
407
00:42:33,015 --> 00:42:34,015
Enterprise.
408
00:42:35,518 --> 00:42:36,978
Það getur verið...
409
00:42:37,353 --> 00:42:40,225
að brúin sé jafnvel
sambandslaus, skipherra.
410
00:42:42,984 --> 00:42:45,440
Hún lumar ennþá á ýmsu.
411
00:42:47,530 --> 00:42:48,990
Ég þori að veðja.
412
00:42:51,659 --> 00:42:53,452
McCoy kallar á Enterprise.
413
00:42:54,162 --> 00:42:55,954
McCoy kallar á Enterprise.
414
00:42:58,541 --> 00:43:01,662
Varlega, Spock. Þetta var aðeins
bráðabirgðalækning áðan.
415
00:43:02,003 --> 00:43:03,332
Ég skil það, læknir.
416
00:43:09,886 --> 00:43:11,085
Heillandi.
417
00:43:11,387 --> 00:43:13,677
Óheillavænlegt.
Skuggalegt. Hættulegt.
418
00:43:17,060 --> 00:43:18,341
Við förum inn.
419
00:43:39,415 --> 00:43:44,292
Þetta eru sömu tákn og á gripnum
sem var tekinn í árásinni.
420
00:43:44,545 --> 00:43:46,373
Gæti hann hafa komið héðan?
421
00:43:47,382 --> 00:43:49,007
Svo virðist vera.
422
00:43:52,595 --> 00:43:53,595
Fjandinn, Spock.
423
00:43:56,265 --> 00:43:57,725
Varlega.
424
00:44:03,981 --> 00:44:05,263
Flýttu þér.
425
00:44:06,401 --> 00:44:08,893
Erum við komin?
- Hættu að spyrja.
426
00:44:09,278 --> 00:44:11,687
Fyrirgefðu.
- Þessa leið. Komdu.
427
00:44:12,782 --> 00:44:16,401
Farðu varlega, svo þú stígir
ekki í gildrurnar mínar.
428
00:44:18,830 --> 00:44:20,241
Þetta var snjallt.
429
00:44:20,957 --> 00:44:22,582
Hvaða staður er þetta?
430
00:44:23,000 --> 00:44:25,919
Þetta er húsið mitt.
- Húsið þitt?
431
00:44:26,170 --> 00:44:28,745
Bíddu við, er þetta skip?
432
00:44:29,132 --> 00:44:32,418
Ég hjálpa þér að finna vini þína
og þú hjálpar mér að gera við þetta.
433
00:44:32,802 --> 00:44:35,092
Þá get ég farið héðan
fyrir fullt og allt.
434
00:44:36,305 --> 00:44:39,094
Bíddu, er þetta skipið þitt?
435
00:44:39,475 --> 00:44:41,433
Nei, Montgomery Scotty.
436
00:44:42,812 --> 00:44:44,093
Þetta er skipið ykkar.
437
00:44:45,356 --> 00:44:46,816
Drottinn minn dýri.
438
00:44:47,150 --> 00:44:51,480
U.S.S. FRANKLIN
STJÖRNUFLOTASKIP NX 326
439
00:44:54,824 --> 00:44:57,281
Mér sýnist vera rafmagn á skipinu.
440
00:44:57,827 --> 00:45:00,449
Förum í brúna
og finnum áhöfnina.
441
00:45:41,788 --> 00:45:46,332
Stjórnborðið er heilt.
Ég reyni að kveikja á því.
442
00:45:47,126 --> 00:45:50,828
Vinnum fljótt. Þegar ljósin kvikna
drögum við athygli að okkur.
443
00:45:52,757 --> 00:45:55,166
Heldurðu að þú finnir þau?
- Já, skipherra.
444
00:45:55,551 --> 00:45:59,218
Ég endurstilli skannana
til að taka við sendingum frá þeim.
445
00:46:03,267 --> 00:46:05,557
Þú fylgir mér.
Ég skildi svolítið eftir.
446
00:46:17,490 --> 00:46:18,950
Þetta er hörkukvef.
447
00:46:19,283 --> 00:46:20,364
Vel gert, Keenser.
448
00:46:22,578 --> 00:46:25,865
Það eru 15 mínútur
þar til verðirnir koma aftur. Áfram.
449
00:46:34,132 --> 00:46:35,413
Drífum okkur.
450
00:46:41,806 --> 00:46:43,005
Komdu.
451
00:46:51,482 --> 00:46:53,440
Þetta er Magellan-könnunarfar.
452
00:46:53,818 --> 00:46:56,986
Sambandið notaði þau
til að rata í gegnum geimþokuna.
453
00:46:57,405 --> 00:46:59,363
Til hvers notar hann það?
454
00:47:26,934 --> 00:47:28,050
Hvað sérðu?
455
00:47:31,606 --> 00:47:35,272
Hann hefur notfært sér
fjartengingu könnunarfaranna.
456
00:47:35,401 --> 00:47:37,691
Getum við notað þetta
til að senda neyðarkall?
457
00:47:38,404 --> 00:47:39,404
Ég get reynt það.
458
00:47:44,744 --> 00:47:45,860
Ég sendi það.
459
00:47:46,245 --> 00:47:48,535
Hann er með aðgang
að gagnagrunni Yorktown.
460
00:47:50,083 --> 00:47:53,369
Hann er með Stjörnuflotagögn
og leiðarbækur,
461
00:47:53,753 --> 00:47:55,378
meðal annars um Enterprise.
462
00:47:56,839 --> 00:47:59,047
Hann hefur fylgst með okkur
allan tímann.
463
00:48:14,607 --> 00:48:15,723
Skipherra...
464
00:48:16,484 --> 00:48:19,106
var gripurinn um borð í skipinu
allan þennan tíma?
465
00:48:19,487 --> 00:48:23,237
Hann mátti ekki góma mig með hann
svo ég faldi hann hérna.
466
00:48:29,163 --> 00:48:31,490
Segið Krall að ég hafi
fundið Abronath.
467
00:48:33,334 --> 00:48:35,791
Trúirðu öllum sorgarsögum
sem þú heyrir?
468
00:48:38,715 --> 00:48:40,258
Nei, ekki öllum.
469
00:48:40,967 --> 00:48:43,174
Leggðu geislabyssuna frá þér.
470
00:48:43,386 --> 00:48:44,386
Vinsamlegast.
471
00:48:48,808 --> 00:48:50,268
Náðirðu þessu, Chekov?
472
00:48:50,560 --> 00:48:53,431
Já, skipherra. Ég rakti
staðsetningu þess sem svaraði.
473
00:48:59,736 --> 00:49:01,096
Hvað ætlar Krall
að gera við þetta?
474
00:49:02,780 --> 00:49:04,323
Hann ætlar að bjarga ykkur...
475
00:49:04,991 --> 00:49:06,272
frá ykkur sjálfum.
476
00:49:06,492 --> 00:49:07,608
Skipherra.
477
00:49:52,455 --> 00:49:55,825
Ertu ómeiddur?
- Já, en við erum í sjálfheldu.
478
00:50:06,260 --> 00:50:07,590
Geturðu ræst þetta?
479
00:50:07,804 --> 00:50:10,260
Ertu að leggja til
að við ræsum þrýstihreyflana?
480
00:50:10,473 --> 00:50:13,760
Ég er opinn fyrir öllu öðru.
- Allt í lagi.
481
00:50:16,270 --> 00:50:17,552
Það er eitt vandamál.
482
00:50:17,772 --> 00:50:21,224
Eldsneytið er til staðar
en ég næ ekki að kveikja í því.
483
00:50:21,651 --> 00:50:24,937
Við stöndum eiginlega
á risastórri sprengju.
484
00:50:25,321 --> 00:50:27,445
Ef þú hittir ekki þjöppuna...
- Ég hitti.
485
00:50:27,657 --> 00:50:29,734
Veistu hvernig hún lítur út?
486
00:50:29,951 --> 00:50:31,031
Er hún ekki ferköntuð?
487
00:50:31,160 --> 00:50:33,035
Nei, kringlótt, herra.
488
00:50:33,329 --> 00:50:34,361
Eins og ég sagði.
489
00:50:41,629 --> 00:50:42,875
Hlauptu.
490
00:50:58,062 --> 00:50:59,261
Áfram.
491
00:51:23,588 --> 00:51:24,869
Chekov.
492
00:51:57,955 --> 00:51:59,415
Fljótur, Chekov.
493
00:52:58,349 --> 00:53:01,304
Teljið þið ykkur vita
494
00:53:01,686 --> 00:53:05,138
hvað felst í orðinu "fórn"?
495
00:53:09,026 --> 00:53:11,400
Sambandið hefur kennt ykkur
496
00:53:11,696 --> 00:53:15,148
að átök ættu ekki
að eiga sér stað.
497
00:53:19,954 --> 00:53:21,663
En án baráttu...
498
00:53:23,708 --> 00:53:27,493
gætum við aldrei komist að því
hvaða mann við höfum að geyma.
499
00:53:28,337 --> 00:53:30,296
Þú veist ekki hvernig við erum.
500
00:53:31,340 --> 00:53:32,966
Þú kemst brátt að því.
501
00:53:33,885 --> 00:53:38,512
Áttu við neyðarkallið
sem þið ætluðuð að senda?
502
00:53:41,392 --> 00:53:43,386
Við breyttum hnitunum.
503
00:53:44,562 --> 00:53:47,683
Björgunarskipin ykkar
villast í geimþokunni
504
00:53:47,982 --> 00:53:50,272
og stöðin situr eftir varnarlaus.
505
00:53:52,070 --> 00:53:54,028
Þú ræðst á Yorktown.
506
00:53:54,405 --> 00:53:59,364
Milljónir frá öllum plánetum
Sambandsins að haldast í hendur.
507
00:54:00,912 --> 00:54:02,704
Fullkomið skotmark.
508
00:54:03,081 --> 00:54:06,367
Það er rangt hjá þér.
Styrkurinn leynist í einingunni.
509
00:54:11,422 --> 00:54:14,875
Styrkur annarra, liðsforingi,
510
00:54:15,176 --> 00:54:17,798
hefur haldið í mér lífinu.
511
00:54:18,930 --> 00:54:19,930
Nei.
512
00:54:44,372 --> 00:54:45,748
Spock.
513
00:54:46,624 --> 00:54:47,870
Vaknaðu, fjandinn hafi það.
514
00:54:51,546 --> 00:54:53,835
Ég er með fullri meðvitund.
515
00:54:54,382 --> 00:54:57,419
Ég er aðeins að íhuga
eðli dauðleikans.
516
00:54:58,136 --> 00:54:59,761
Heimspekilegar hugleiðingar?
517
00:55:02,807 --> 00:55:05,264
Alvarlegur blóðmissir
hefur þessi áhrif.
518
00:55:07,895 --> 00:55:11,348
Þú spurðir hvers vegna við Uhura
hefðum slitið sambandinu.
519
00:55:12,817 --> 00:55:16,436
Ég varð áhyggjufullur,
í kjölfar eyðingar Vúlkan,
520
00:55:16,821 --> 00:55:19,194
um að ég væri
tegund minni skuldugur.
521
00:55:20,992 --> 00:55:24,113
Fannst þér þú þurfa
að búa til litla Vúlkana?
522
00:55:25,747 --> 00:55:28,203
Ég skil að það hafi
komið henni í uppnám.
523
00:55:29,250 --> 00:55:31,125
Ég ætlaði að ræða þetta
við hana nánar
524
00:55:31,502 --> 00:55:34,955
en þá bárust fregnir
sem höfðu óvænt áhrif á mig.
525
00:55:36,924 --> 00:55:38,301
Hvaða fregnir voru það?
526
00:55:40,011 --> 00:55:42,467
Spock sendiherra
er fallinn frá.
527
00:55:46,768 --> 00:55:48,726
Ég samhryggist þér, Spock.
528
00:55:51,856 --> 00:55:54,977
Ég get ekki ímyndað mér
hvernig þér líður.
529
00:56:01,532 --> 00:56:04,321
Þegar einhver lifir
jafnmörg lífsskeið og hann
530
00:56:05,870 --> 00:56:08,077
verður óttinn við dauðann
órökréttur.
531
00:56:10,458 --> 00:56:12,167
Óttinn við dauðann...
532
00:56:13,669 --> 00:56:16,126
heldur í okkur lífinu.
533
00:56:20,134 --> 00:56:22,175
Ég vil lifa eins og hann.
534
00:56:25,473 --> 00:56:27,348
Þess vegna ákvað ég...
535
00:56:28,142 --> 00:56:31,263
að helga krafta mína öðru
og halda áfram starfi hans...
536
00:56:32,188 --> 00:56:33,469
á Nýja Vúlkan.
537
00:56:37,151 --> 00:56:39,109
Hættirðu í Stjörnuflotanum?
538
00:56:43,533 --> 00:56:45,822
Hvað sagði Jim um það?
539
00:56:46,744 --> 00:56:50,695
Ég fann ekki réttu stundina
til að segja honum þetta.
540
00:56:51,249 --> 00:56:53,538
Ég get sagt þér
að hann verður ekki ánægður.
541
00:56:55,086 --> 00:56:57,625
Ég veit ekki hvað
hann myndi gera án þín.
542
00:56:58,506 --> 00:57:02,291
Ég myndi hins vegar
halda hörkupartí, en...
543
00:57:10,601 --> 00:57:13,058
Almáttugur, þú ert með óráði.
544
00:57:19,026 --> 00:57:21,020
Hvað er langt
í þann sem svaraði?
545
00:57:21,904 --> 00:57:23,565
Það er drjúgur spotti.
546
00:57:24,031 --> 00:57:25,031
Skipherra?
547
00:57:25,950 --> 00:57:28,489
Hvenær fórstu
að gruna hana um græsku?
548
00:57:30,204 --> 00:57:31,748
Ekki nógu snemma.
549
00:57:32,165 --> 00:57:33,624
Hvernig vissirðu þetta?
550
00:57:35,960 --> 00:57:39,911
Það mætti segja að ég
geti þefað uppi hætturnar.
551
00:57:42,967 --> 00:57:43,999
Hlauptu.
552
00:57:54,145 --> 00:57:57,266
Er þetta tónlist?
Hvaðan kemur þetta?
553
00:57:58,316 --> 00:57:59,316
Þaðan.
554
00:58:01,069 --> 00:58:05,114
Ég stakk litla tækinu í samband
og munnurinn lætur það syngja.
555
00:58:05,490 --> 00:58:06,949
Það var snjallt.
556
00:58:07,325 --> 00:58:10,944
Tónlistin er of gamaldags fyrir mig
og bæði hávær og truflandi
557
00:58:11,537 --> 00:58:12,914
en þetta var vel gert.
558
00:58:13,331 --> 00:58:14,956
Ég kann að meta
taktinn og hrópin.
559
00:58:15,416 --> 00:58:16,532
Er það?
560
00:58:21,005 --> 00:58:22,285
Slökktu á þessu.
- Það er óþarfi.
561
00:58:22,673 --> 00:58:23,955
Slökktu á þessu.
562
00:58:27,220 --> 00:58:28,466
Einhver lenti í gildru frá mér.
563
00:58:52,954 --> 00:58:54,200
Skipherra?
564
00:58:54,705 --> 00:58:56,580
Þekkirðu þá?
- Já, væna.
565
00:58:56,791 --> 00:58:59,081
Sá stutti er Pavel Chekov.
- Halló.
566
00:58:59,293 --> 00:59:02,663
Myndarlegi melurinn er James T. Kirk.
Þeir eru félagar mínir.
567
00:59:02,964 --> 00:59:04,245
Gott að sjá þig, herra.
568
00:59:06,050 --> 00:59:07,510
Hvað er hún að gera, Scotty?
569
00:59:07,719 --> 00:59:09,178
Nei, ekki meiða þá.
570
00:59:09,387 --> 00:59:10,387
Lemdu hana.
571
00:59:13,182 --> 00:59:14,464
Þú ert laus, James T.
572
00:59:14,684 --> 00:59:15,965
Svona.
573
00:59:16,978 --> 00:59:17,978
Herra Scott.
574
00:59:23,693 --> 00:59:24,693
Hver er nýja vinkona þín?
575
00:59:25,862 --> 00:59:28,318
Þetta er frábær móttökunefnd.
- Þetta er Jaylah.
576
00:59:28,740 --> 00:59:30,060
Ég veit ekki
hvað móttökunefnd er.
577
00:59:30,992 --> 00:59:32,452
Fannstu einhverja fleiri?
- Nei.
578
00:59:33,411 --> 00:59:34,823
Þið eruð þeir einu.
579
00:59:34,954 --> 00:59:36,995
Hvað gerðist?
Því var ráðist á okkur?
580
00:59:37,415 --> 00:59:39,456
Þeir ásældust gripinn
sem við tókum heim frá Teenax.
581
00:59:39,542 --> 00:59:40,658
Náðu þeir honum?
- Nei.
582
00:59:41,085 --> 00:59:43,791
Ertu með hann?
- Ég kom honum í skutlu.
583
00:59:44,380 --> 00:59:45,500
Faldirðu hann í skutlu?
- Já.
584
00:59:46,257 --> 00:59:47,257
Og nei.
585
01:00:02,106 --> 01:00:05,227
Þetta er U.S.S. Franklin, herra.
Trúirðu þessu?
586
01:00:05,610 --> 01:00:07,650
Fyrsta jarðarskipið
sem náði vörpun fjögur.
587
01:00:07,862 --> 01:00:10,899
Það týndist í Gagarin-geislabeltinu
skömmu eftir 2160.
588
01:00:11,115 --> 01:00:14,236
Ég man eftir því úr Akademíunni.
Balthazar Edison var skipherrann.
589
01:00:14,619 --> 01:00:17,905
Ein fyrsta hetja Stjörnuflotans.
Hvernig endaði skipið hans hérna?
590
01:00:18,122 --> 01:00:22,584
Ýmsar kenningar. Árás Rómúla.
Hrifsað af stórri, grænni geimhendi.
591
01:00:22,794 --> 01:00:24,918
Miðað við fjarlægðina
hefur það lent í ormagöngum.
592
01:00:25,129 --> 01:00:26,245
Getur það flogið?
593
01:00:26,464 --> 01:00:29,751
Það vantar nokkur kefli
og rafplasmakerfið er ónýtt
594
01:00:29,967 --> 01:00:33,337
en Jaylah stóð sig ótrúlega vel
að koma tölvukerfinu í gang.
595
01:00:33,554 --> 01:00:35,098
Takk, Montgomery Scotty.
596
01:00:35,556 --> 01:00:36,556
Afsakaðu.
597
01:00:38,267 --> 01:00:42,895
Herra Chekov, sláðu inn hnitin.
Leitaðu að áhöfninni með skönnunum.
598
01:00:43,022 --> 01:00:43,723
Já, skipherra.
599
01:00:43,940 --> 01:00:45,815
Hann vill sitja þarna.
- Herra Scott.
600
01:00:46,067 --> 01:00:47,610
Sýndu mér skipið.
- Já, matsalinn.
601
01:00:47,985 --> 01:00:50,109
Viltu vera svona væn, Jaylah?
- Já.
602
01:01:12,260 --> 01:01:14,384
Hefurðu ekki hugmynd
um afdrif áhafnarinnar?
603
01:01:14,595 --> 01:01:17,134
Nei, herra. Þau hafa öll dáið
fyrir hundrað árum.
604
01:01:21,436 --> 01:01:22,551
Er þetta...?
605
01:01:23,271 --> 01:01:25,063
Þetta er PX70.
606
01:01:27,692 --> 01:01:28,808
Ja, hérna.
607
01:01:29,610 --> 01:01:32,067
Pabbi átti svona
þegar hann var yngri.
608
01:01:32,780 --> 01:01:36,731
Hann skellti mömmu aftan á
og gerði hana gráhærða.
609
01:01:39,704 --> 01:01:40,704
Herra.
610
01:01:44,917 --> 01:01:48,619
Hefur þetta verið hérna svona lengi
án þess að nokkur hafi fundið það?
611
01:02:00,058 --> 01:02:02,597
Hún kom fyrir myndbrotsbúnaði.
612
01:02:04,312 --> 01:02:07,349
Er þetta eins konar
heilmyndar-felubúningur?
613
01:02:07,732 --> 01:02:08,764
Já, herra.
614
01:02:10,902 --> 01:02:11,902
Skipherra.
615
01:02:12,153 --> 01:02:15,274
Ég greindi veikt
fjarskiptamerki, herra.
616
01:02:15,531 --> 01:02:16,991
Á tíðni Stjörnuflotans.
617
01:02:19,994 --> 01:02:21,787
Geturðu fundið hvaðan það berst?
618
01:02:21,996 --> 01:02:24,204
Já, en hvernig komumst við þangað?
619
01:02:25,041 --> 01:02:26,322
Ég fékk hugmynd, herra.
620
01:02:26,709 --> 01:02:28,335
En ég þarf þitt leyfi.
621
01:02:28,836 --> 01:02:29,836
Hvers vegna?
622
01:02:30,088 --> 01:02:32,959
Ef ég klúðra þessu
vil ég ekki eiga sökina aleinn.
623
01:02:36,219 --> 01:02:39,671
McCoy og Spock til áhafnar Enterprise.
Svarið, áhafnarmeðlimir.
624
01:02:40,056 --> 01:02:41,337
Einhver?
625
01:02:45,978 --> 01:02:47,438
Komdu, Spock.
626
01:02:47,897 --> 01:02:49,689
Þú getur þetta.
627
01:02:51,734 --> 01:02:55,685
Það stóreykur lífslíkur þínar
að yfirgefa mig, læknir.
628
01:02:55,988 --> 01:02:58,694
Það er göfugmannlega boðið
en kemur ekki til mála.
629
01:02:58,908 --> 01:03:01,696
Það skiptir sköpum að þú finnir
áhafnarmeðlimi sem lifðu af.
630
01:03:01,911 --> 01:03:03,869
Ég hélt að þér væri
annt um mig.
631
01:03:11,629 --> 01:03:13,208
Auðvitað er mér annt um þig, Leonard.
632
01:03:15,466 --> 01:03:18,717
Ég hélt að þú vissir fullvel
að ég bæri virðingu fyrir þér.
633
01:03:20,930 --> 01:03:23,387
Samskipti okkar
í gegnum árin hafa ávallt...
634
01:03:23,599 --> 01:03:25,059
Allt í góðu, Spock.
635
01:03:25,768 --> 01:03:27,477
Þú þarft ekki að segja það.
636
01:03:31,107 --> 01:03:33,350
Jæja, nú dey ég
að minnsta kosti ekki einn.
637
01:03:39,866 --> 01:03:41,906
Þetta er alveg dæmigert.
638
01:03:45,788 --> 01:03:47,829
Komið, helvítin ykkar.
639
01:03:55,423 --> 01:03:58,176
Gott að sjá þig í heilu lagi.
- Er ég það?
640
01:03:58,551 --> 01:04:00,675
Mér líður eins og innyflin
hafi farið á sveitaball.
641
01:04:00,970 --> 01:04:04,636
Gömlu flutningstækin voru notuð fyrir
farminn, en ég breytti þeim örlítið.
642
01:04:05,058 --> 01:04:08,095
Ég flutti ykkur einn í einu
svo þið mynduð alls ekki...
643
01:04:08,394 --> 01:04:09,676
sameinast.
644
01:04:10,813 --> 01:04:12,273
Ég get ekki ímyndað mér
nokkuð verra.
645
01:04:13,024 --> 01:04:15,730
Gott að sjá þig. Ertu ómeiddur?
- Já, en hann er meiddur.
646
01:04:15,943 --> 01:04:17,569
Ég er vinnufær, skipherra.
647
01:04:17,779 --> 01:04:19,571
Ég held nú síður.
648
01:04:19,864 --> 01:04:22,819
Stolni gripurinn virðist hafa
komið frá þessari plánetu.
649
01:04:23,659 --> 01:04:24,859
Fjandinn, Spock.
650
01:04:25,620 --> 01:04:28,242
Er sjúkrabúnaður um borð?
- Þessa leið.
651
01:04:34,837 --> 01:04:36,381
Leggstu niður.
652
01:04:37,131 --> 01:04:38,413
Svona, já.
653
01:04:40,802 --> 01:04:44,421
Hvernig snúum við okkur úr þessu?
Okkur skortir skip og áhöfn.
654
01:04:44,722 --> 01:04:45,754
Ansi slæmar líkur.
655
01:04:45,973 --> 01:04:48,679
Við gerum það sama og vanalega
og finnum von...
656
01:04:48,893 --> 01:04:50,175
í hinu ómögulega.
657
01:04:50,395 --> 01:04:52,353
Tjöslum upp á þig fyrst.
- Nei, skipherra.
658
01:04:52,772 --> 01:04:54,564
Einbeittu þér að því
að hjálpa áhöfninni.
659
01:04:54,899 --> 01:04:56,460
Þess vegna þarfnast ég þín
mér við hlið.
660
01:05:00,113 --> 01:05:01,905
Þetta er frá myrkum miðöldum.
661
01:05:03,241 --> 01:05:04,241
Beini.
662
01:05:06,494 --> 01:05:08,618
Ég er nokkuð viss um
að þetta sé leysigræðari.
663
01:05:08,955 --> 01:05:10,664
Hann ætti að stöðva
innvortis blæðinguna.
664
01:05:10,957 --> 01:05:12,238
Ég vona það.
665
01:05:12,500 --> 01:05:15,039
"Vansælir treysta ekki
á önnur lyf en vonina."
666
01:05:16,921 --> 01:05:19,627
Hann er við dauðans dyr
og vitnar í Shakespeare.
667
01:05:22,176 --> 01:05:25,511
Leiðarbók skipherrans,
stjörnudagsetning 2262. 18.
668
01:05:25,888 --> 01:05:27,088
Verkefni: Hefðbundin rannsókn.
669
01:05:28,474 --> 01:05:32,603
Við leituðum í flakinu.
Hann hefur falið þetta annars staðar.
670
01:05:36,190 --> 01:05:39,940
Við höfum einungis
náð áhöfninni hans, Krall.
671
01:05:40,153 --> 01:05:41,673
Ef alheimurinn
er virkilega endalaus...
672
01:05:41,863 --> 01:05:46,822
Það sem var skýr fyrir tveim árum
virðist svo órafjarlægt núna.
673
01:05:49,620 --> 01:05:51,744
Segið mér hvar gripurinn
er falinn.
674
01:05:52,123 --> 01:05:53,123
Undir eins!
675
01:05:57,462 --> 01:05:58,661
Hættu!
676
01:06:00,423 --> 01:06:02,215
Ef þú sleppir honum
færðu það sem þú vilt.
677
01:06:02,425 --> 01:06:04,134
Ekki, Syl.
678
01:06:28,367 --> 01:06:29,649
Liðsforingi.
679
01:06:29,952 --> 01:06:33,405
Einingin er ekki styrkur ykkar.
680
01:06:36,042 --> 01:06:37,667
Hún er veikleiki ykkar.
681
01:07:13,204 --> 01:07:15,743
Bíðum þangað til við
erum handviss.
682
01:07:16,040 --> 01:07:18,663
Nei, við verðum
að bjarga áhöfninni strax.
683
01:07:18,960 --> 01:07:21,831
Chekov getur vísað okkur
á höfuðstöðvar Kralls.
684
01:07:22,046 --> 01:07:26,840
Hvernig vitum við hvort Krall var þar
eða hvort áhöfnin er þar?
685
01:07:27,051 --> 01:07:28,511
Eða hvort þau eru á lífi?
686
01:07:28,720 --> 01:07:33,181
Chekov, geturðu bætt þessari
efnaformúlu við leitarskilyrðin?
687
01:07:34,058 --> 01:07:37,013
Já, yfirforingi.
En hvaða efni er þetta?
688
01:07:37,353 --> 01:07:38,635
Þetta er Vokaya.
689
01:07:38,980 --> 01:07:41,686
Einstök steind frá Vúlkan
sem sendir frá sér geislun.
690
01:07:42,066 --> 01:07:44,523
Þá sía ég út
alla aðra orkugeislun.
691
01:07:44,819 --> 01:07:47,525
Hvað er steind frá Vúlkan
að gera hérna?
692
01:07:47,739 --> 01:07:48,739
Hvað ertu að hugsa?
693
01:07:49,240 --> 01:07:53,654
Uhura gengur með slíkan stein sem ég
gaf henni sem tákn um ást og virðingu.
694
01:07:54,245 --> 01:07:57,532
Gafstu kærustunni geislavirkt skart?
- Geislunin er meinlaus.
695
01:07:57,749 --> 01:08:00,205
En hún er einstök
og því auðgreinanleg.
696
01:08:00,752 --> 01:08:03,374
Gafstu kærustunni
staðsetningartæki?
697
01:08:06,549 --> 01:08:08,009
Það var ekki ætlunin.
698
01:08:09,469 --> 01:08:11,269
Eins gott að hann ber
ekki virðingu fyrir mér.
699
01:08:23,399 --> 01:08:26,769
Ég greini Vokaya í örlitlu magni.
700
01:08:27,153 --> 01:08:30,274
Stemmir staðsetningin
við hnitin frá Kalara?
701
01:08:30,907 --> 01:08:32,188
Þetta stemmir, herra.
702
01:08:32,408 --> 01:08:35,778
Það bendir til þess að Uhura
og áhöfnin séu í haldi
703
01:08:35,995 --> 01:08:37,325
í bækistöð Kralls.
704
01:08:37,580 --> 01:08:38,956
Geturðu flutt þau þaðan?
705
01:08:39,373 --> 01:08:43,787
Nei, einhver jarðfræðileg hindrun
truflar merki flutningstækisins.
706
01:08:44,337 --> 01:08:47,292
Þá verðum við að frelsa þau
á gamla mátann.
707
01:08:47,590 --> 01:08:50,047
Þið megið ekki fara þangað.
708
01:08:51,010 --> 01:08:53,300
Hann drepur alla
sem fara þangað.
709
01:08:54,764 --> 01:08:56,971
Hefurðu farið þangað
og séð þetta?
710
01:08:57,266 --> 01:08:58,975
Því sagðirðu það ekki fyrr?
711
01:08:59,185 --> 01:09:01,724
Ég vissi að þið bæðuð mig
að fylgja ykkur þangað.
712
01:09:03,356 --> 01:09:06,524
Ef vinir ykkar eru þarna
deyja þeir, eins og fjölskyldan mín.
713
01:09:07,193 --> 01:09:09,400
Ég fer aldrei aftur
á þennan dauðastað.
714
01:09:09,695 --> 01:09:12,401
Ef þú hefur komist undan
geturðu vísað okkur inn og út.
715
01:09:12,615 --> 01:09:15,570
Nei, þetta er ekki það sem við
sömdum um, Montgomery Scotty.
716
01:09:17,912 --> 01:09:20,238
Ef þið gerið þetta
eruð þið einir á báti.
717
01:09:21,124 --> 01:09:22,156
Bíddu.
718
01:09:22,542 --> 01:09:25,579
Leyfðu henni að fara.
- Hún hefur líka misst ástvini.
719
01:09:34,470 --> 01:09:38,683
Þau eru vinir okkar, væna.
Við getum ekki yfirgefið þau.
720
01:09:39,142 --> 01:09:41,930
Við þurfum á þinni aðstoð
að halda.
721
01:09:42,311 --> 01:09:44,270
Þú verður að vera hugrökk.
722
01:09:46,315 --> 01:09:48,274
Þegar við vorum þarna
723
01:09:48,818 --> 01:09:51,108
kom Krall annað slagið
og tók einhvern.
724
01:09:51,738 --> 01:09:53,363
Þá heyrðust öskur.
725
01:09:53,740 --> 01:09:55,614
Ég heyri þau ennþá.
726
01:09:56,993 --> 01:10:01,288
Viðkomandi sást aldrei framar.
Enginn vissi hver yrði næstur.
727
01:10:06,919 --> 01:10:08,878
Faðir minn skipulagði flótta.
728
01:10:09,005 --> 01:10:12,790
En sá sem þeir kalla Manas
kom auga á okkur.
729
01:10:15,845 --> 01:10:19,297
Faðir minn barðist við hann
svo ég kæmist undan.
730
01:10:20,266 --> 01:10:21,678
Hann var hugrakkur...
731
01:10:21,934 --> 01:10:23,560
en Manas felldi hann.
732
01:10:25,938 --> 01:10:27,897
Það sem þið viljið
er óhugsandi.
733
01:10:30,943 --> 01:10:32,652
Kannski ekki.
734
01:10:33,529 --> 01:10:37,065
Amma sagði að það væri ekki hægt
að brjóta eitt prik í knippi.
735
01:10:38,618 --> 01:10:40,908
Þú ert orðin hluti
af stærri heild, væna.
736
01:10:41,287 --> 01:10:44,739
Ekki snúa baki við því.
Við snúum aldrei baki við þér.
737
01:10:44,999 --> 01:10:47,289
Það er mikilvægasti hluti þess
að tilheyra áhöfn.
738
01:10:49,128 --> 01:10:51,205
Trúir þú þessu, James T.?
739
01:10:54,092 --> 01:10:56,169
Ég veit bara að við eigum
mun meiri von með þér.
740
01:10:59,013 --> 01:11:02,964
Borarnir opnuðu göng inn í gíginn.
Ég komst út þaðan.
741
01:11:03,184 --> 01:11:04,810
Það er inngönguleiðin.
742
01:11:05,019 --> 01:11:08,140
Vettvangsteymi verður flutt handan
ganganna. Það fer að stöð Kralls,
743
01:11:08,356 --> 01:11:10,646
inn í bygginguna
og frelsar áhöfnina.
744
01:11:10,858 --> 01:11:14,809
Við getum ekki miðað á neinn
innan gígsins til að flytja þaðan.
745
01:11:15,029 --> 01:11:18,648
Ég nota höggradíóvita sem flutnings-
hraðla til að koma merkinu þaðan.
746
01:11:18,866 --> 01:11:21,156
Hversu marga
getur Franklin flutt í einu?
747
01:11:21,369 --> 01:11:24,905
Í mesta lagi 20 með breytingum,
en ég veit ekki hversu lengi.
748
01:11:25,123 --> 01:11:27,412
Beini, Chekov og Jaylah
fylgja mér á staðinn.
749
01:11:27,625 --> 01:11:31,494
Scott breytir flutningstækinu og gerir
allt til að gera skipið nothæft.
750
01:11:31,712 --> 01:11:36,091
Vegna tæknikunnáttu Chekovs
ætti hann að vera hérna með Scott.
751
01:11:36,300 --> 01:11:38,424
Það er rökrétt
að ég fari í hans stað.
752
01:11:38,720 --> 01:11:41,093
Af hverju er það rökrétt?
Þú ert enn að jafna þig.
753
01:11:41,931 --> 01:11:44,221
Uhura liðsforingi
er í bækistöðinni, Jim.
754
01:11:47,395 --> 01:11:48,938
Ég hef auga með honum.
755
01:11:49,731 --> 01:11:50,811
Ég skil.
756
01:11:51,190 --> 01:11:54,477
En hermenn hans eru alls staðar.
Við komumst aldrei inn óséð.
757
01:11:54,736 --> 01:11:56,112
Við verðum að valda truflun.
758
01:12:02,785 --> 01:12:03,826
Ég gæti verið með hugmynd.
759
01:12:29,479 --> 01:12:32,599
Þetta er Abronath.
760
01:12:33,191 --> 01:12:37,059
Hinir fornu notuðu þetta
sem vopn.
761
01:12:37,445 --> 01:12:40,981
En þegar þeir gátu ekki hamið
banvænan mátt vopnsins
762
01:12:41,365 --> 01:12:45,495
skiptu þeir því í tvennt
og skutu helmingunum út í geiminn
763
01:12:45,870 --> 01:12:48,492
í þeirri von að þeir
týndust um alla eilífð.
764
01:12:52,210 --> 01:12:54,499
En ég er þakklátur.
765
01:12:54,962 --> 01:12:59,044
Ég hef leitað að þessu
í fjölda lífsskeiða
766
01:12:59,425 --> 01:13:01,335
en svo birtist þið
767
01:13:01,719 --> 01:13:03,879
og finnið það fyrir mig.
768
01:13:07,308 --> 01:13:09,847
Svona geta örlögin
verið ljóðræn.
769
01:13:12,772 --> 01:13:15,560
Heimurinn sem ég fæddist í
770
01:13:15,942 --> 01:13:18,232
er ólíkur þínum, liðsforingi.
771
01:13:18,403 --> 01:13:20,645
Við vorum kunnug
sársauka og skelfingu.
772
01:13:21,197 --> 01:13:23,903
Baráttan styrkti okkur.
773
01:13:24,158 --> 01:13:26,448
Ekki friður. Ekki eining.
774
01:13:27,203 --> 01:13:31,332
Það eru goðsagnir
sem Sambandið kennir ykkur.
775
01:13:35,878 --> 01:13:36,878
Þú tekur sterkt til orða.
776
01:13:38,005 --> 01:13:41,043
Þú trúir þessu kannski
en það er eitthvað meira að baki.
777
01:13:41,384 --> 01:13:42,384
Eitthvað innst inni.
778
01:13:47,014 --> 01:13:48,130
Bíddu.
779
01:13:48,683 --> 01:13:50,308
Hvað viltu henni?
780
01:13:51,227 --> 01:13:53,600
Þú fékkst það sem þú vildir.
Slepptu henni.
781
01:13:54,480 --> 01:13:55,762
Syl.
782
01:14:04,824 --> 01:14:06,236
Nei, ekki.
783
01:14:08,119 --> 01:14:09,828
Slepptu henni.
784
01:14:31,476 --> 01:14:33,932
Stundin er runnin upp, Manas.
785
01:14:36,230 --> 01:14:39,434
Sambandið hefur öldum saman
eignað sér ónumin svæði.
786
01:14:39,817 --> 01:14:41,610
En ekki lengur.
787
01:14:41,903 --> 01:14:44,442
Hér hefst þetta, liðsforingi.
788
01:14:47,533 --> 01:14:51,117
Nú veita ónumdu svæðin
mótspyrnu.
789
01:15:03,883 --> 01:15:04,999
Þessa leið.
790
01:15:22,235 --> 01:15:23,516
Hvar er hún?
791
01:15:44,215 --> 01:15:46,505
Ég verð að segja
að þetta er hörkutruflun.
792
01:15:47,343 --> 01:15:48,625
Vinir þínir eru þarna.
793
01:15:52,014 --> 01:15:53,014
Drífum okkur.
794
01:15:55,017 --> 01:15:56,679
Ég skal sjá um þau.
795
01:15:57,311 --> 01:15:58,890
Þú komst okkur svona langt.
796
01:15:59,230 --> 01:16:01,354
Ljúktu verkefninu, Krall.
797
01:16:08,281 --> 01:16:09,396
Áfram.
798
01:16:42,440 --> 01:16:43,440
Yfirforingi.
799
01:16:43,775 --> 01:16:45,318
Þeir fóru með Uhura.
800
01:16:47,653 --> 01:16:49,612
Komdu áhöfninni
í öruggt skjól.
801
01:16:50,656 --> 01:16:52,200
Áfram, drífum okkur.
802
01:16:54,660 --> 01:16:55,942
Verið kyrr í hringnum.
803
01:16:59,665 --> 01:17:00,781
Ég sé þau.
804
01:17:01,000 --> 01:17:04,370
Magnaðu upp merkið, Chekov.
Tökum tuttugu í einu.
805
01:17:04,670 --> 01:17:06,581
Vonandi verður þetta
ekki subbulegt. Orkan á!
806
01:17:42,291 --> 01:17:43,291
Spock.
807
01:17:44,293 --> 01:17:46,086
Hvað ertu að gera hérna?
808
01:17:47,004 --> 01:17:49,579
Ég kom augljóslega
til að bjarga þér.
809
01:17:50,800 --> 01:17:51,800
Förum héðan.
810
01:17:59,809 --> 01:18:01,090
Gott að sjá þig, stúfur.
811
01:18:28,379 --> 01:18:29,958
Þú deyrð hérna...
812
01:18:30,339 --> 01:18:32,250
eins og faðir þinn.
813
01:19:23,059 --> 01:19:25,099
Tíu sekúndur þar til tækið
er endurhlaðið.
814
01:19:25,228 --> 01:19:26,853
Bíddu eftir merki frá mér.
- Læknir.
815
01:19:27,230 --> 01:19:29,354
Fjandinn hafi það,
við förum ekki án þeirra.
816
01:19:32,151 --> 01:19:33,611
Áfram.
817
01:19:34,070 --> 01:19:35,070
Koma svo.
818
01:20:00,888 --> 01:20:03,262
Tilbúin, skipherra.
Kveiktu á radíóvitanum.
819
01:20:03,641 --> 01:20:05,101
Eru allir komnir?
820
01:20:05,309 --> 01:20:06,425
Allir nema þú og Jaylah.
821
01:20:07,145 --> 01:20:08,305
Ræstu vitann og við náum þér.
822
01:20:17,447 --> 01:20:20,283
Þau skilja þig eftir hérna.
823
01:20:23,661 --> 01:20:25,073
Vitinn, skipherra.
824
01:20:55,943 --> 01:20:57,487
Þarna er merkið.
- Orkan á.
825
01:21:01,157 --> 01:21:02,157
Núna, Jaylah.
826
01:21:16,297 --> 01:21:17,297
Allt í lagi.
827
01:21:17,632 --> 01:21:19,507
Gerum þetta aldrei aftur.
828
01:21:19,884 --> 01:21:21,427
Ég er sammála, James T.
829
01:21:24,639 --> 01:21:25,639
Allt í lagi?
830
01:21:26,015 --> 01:21:28,009
Skipherra, vopnið hans...
831
01:21:28,309 --> 01:21:31,845
Hann ætlar að rústa Yorktown.
832
01:21:33,314 --> 01:21:35,189
Takið húsið mitt...
833
01:21:36,401 --> 01:21:38,359
og komið því í loftið.
834
01:21:40,905 --> 01:21:42,863
Scotty, kemurðu þessu í gang?
835
01:21:43,074 --> 01:21:45,032
Ég kem því gang
en flugið er annað mál.
836
01:21:45,243 --> 01:21:49,111
Þessi skip voru smíðuð í geimnum
og ekki ætluð til flugtaks frá jörðu.
837
01:21:49,330 --> 01:21:50,362
Reddaðu því.
838
01:21:50,665 --> 01:21:53,620
Þess vegna kallast þau "geimskip".
- Segirðu mér það núna?
839
01:21:53,918 --> 01:21:57,335
Ég vildi ekki valda vonbrigðum
ef þú hefðir ekki átt afturkvæmt.
840
01:21:57,547 --> 01:21:59,706
Hugulsamt af þér, Scott.
- Skipherra.
841
01:22:06,597 --> 01:22:07,879
Hann sendir alla á loft.
842
01:22:14,605 --> 01:22:18,900
Árásin á Yorktown gæti verið aðeins
upphafið. Með þessu sýklavopni
843
01:22:19,444 --> 01:22:24,403
gæti hann drepið alla og notað tækni
stöðvarinnar gegn öðrum plánetum.
844
01:22:26,701 --> 01:22:28,445
Þá verðum við
að koma þessu í loftið.
845
01:22:28,578 --> 01:22:30,239
Við getum ekki
ýtt skipinu í gang.
846
01:22:35,752 --> 01:22:37,994
Öll kerfi virk.
847
01:22:38,254 --> 01:22:41,624
Dilitíumhólf í 70% og á uppleið.
848
01:22:41,924 --> 01:22:44,962
Meginhjálparvélar tilbúnar.
849
01:22:46,763 --> 01:22:47,763
Herra Sulu.
850
01:22:48,306 --> 01:22:49,931
Geturðu ekki...
851
01:22:50,349 --> 01:22:51,513
flogið þessu?
852
01:22:53,436 --> 01:22:54,717
Ertu að grínast?
853
01:22:55,188 --> 01:22:56,387
Frábært.
854
01:22:57,023 --> 01:22:58,851
Hvernig lítur þetta út, Scotty?
855
01:22:59,275 --> 01:23:01,897
Hún verður aldrei klárari.
- Þetta vildi ég heyra.
856
01:23:02,278 --> 01:23:03,987
Beini, hvernig stendur áhöfnin?
857
01:23:04,197 --> 01:23:07,317
Mig vantar betri sjúkrastofu
en annars erum við örugg hérna.
858
01:23:07,700 --> 01:23:08,700
Herra Sulu.
859
01:23:08,868 --> 01:23:13,578
Við verðum að fara á fulla ferð
til að veltivörnin geti lyft okkur.
860
01:23:13,790 --> 01:23:16,198
Ertu viss um að þetta
sé nógu hátt fall til þess?
861
01:23:18,044 --> 01:23:19,325
Það kemur í ljós.
862
01:23:28,137 --> 01:23:29,846
Þú sérð um þetta, Sulu.
863
01:23:30,223 --> 01:23:31,504
Já, skipherra.
864
01:23:31,891 --> 01:23:36,519
Chekov, tilbúinn að stilla á hámarks-
veltivörn að framan. Fjórðungsdriforku.
865
01:23:58,418 --> 01:24:00,376
Helmingsdriforku, Chekov.
866
01:24:00,753 --> 01:24:01,753
Já.
867
01:24:03,214 --> 01:24:05,006
Spennum beltin. Áfram.
868
01:24:14,475 --> 01:24:16,884
Varlega, Sulu.
Ekki slíta skipið í tvennt.
869
01:24:52,221 --> 01:24:53,882
Þegar þér hentar, Sulu.
870
01:24:56,309 --> 01:24:58,018
FJARLÆGÐ Í ÁREKSTUR
871
01:24:59,312 --> 01:25:00,772
Núna, Chekov.
872
01:26:13,469 --> 01:26:16,008
Óþekkt skip nálgast.
873
01:26:16,639 --> 01:26:18,929
Það svarar engum
fyrirspurnum um auðkenni.
874
01:26:19,308 --> 01:26:20,308
Mynd.
875
01:26:33,948 --> 01:26:35,230
Rauð viðvörun!
876
01:26:46,127 --> 01:26:48,999
Sjáið hvað þau hafa náð langt.
877
01:26:51,841 --> 01:26:54,962
Farið rakleiðis
á tilgreind öryggissvæði.
878
01:27:02,226 --> 01:27:05,478
Ég greini neyðarmerki
á öllum tíðnum frá Yorktown.
879
01:27:07,565 --> 01:27:08,894
Árás Kralls er hafin.
880
01:27:09,567 --> 01:27:11,691
Hvers konar vopn
eru um borð, Scott?
881
01:27:12,028 --> 01:27:14,650
Við erum með stórskotageislabyssur
og geimtundurskeyti.
882
01:27:15,323 --> 01:27:16,604
Frábært, hlaðið vopnin.
883
01:27:16,824 --> 01:27:19,067
Það er ekki til neins.
Þið sigrið aldrei býflugurnar.
884
01:27:19,410 --> 01:27:24,038
Lokkum þær burt. Hvernig tryggjum við
öllum tíma til að komast í skjól?
885
01:27:24,248 --> 01:27:28,081
Við erum á hestvagni í samanburði.
Skipið rétt hangir saman nú þegar.
886
01:27:28,252 --> 01:27:31,954
Flugmynstur býflugna ákvarðast
af einstaklingsákvörðunum.
887
01:27:32,340 --> 01:27:36,754
Flókin sveimmynstur Kralls hljóta
að treysta á hugræna samstillingu.
888
01:27:37,512 --> 01:27:39,801
Hvað ef við...?
- Farðu beint í endann, Spock.
889
01:27:40,098 --> 01:27:43,100
Ef við ruglum sveiminn
getum við lúskrað á þeim.
890
01:27:44,310 --> 01:27:45,310
Nákvæmlega.
891
01:27:46,604 --> 01:27:48,396
Scotty, geturðu flutt mig
yfir í sveimskip?
892
01:27:48,606 --> 01:27:49,852
Ertu brjálaður?
893
01:27:50,066 --> 01:27:51,098
Já eða nei?
- Nei.
894
01:27:51,526 --> 01:27:52,526
Jú.
895
01:27:52,860 --> 01:27:53,860
Hugsanlega.
896
01:27:54,195 --> 01:27:58,988
Skammvinn kynni mín af innri gerð
skipanna gera mig hæfari í verkið.
897
01:27:59,367 --> 01:28:00,910
Spock, þú ert enn meiddur.
898
01:28:01,494 --> 01:28:02,494
Það er rétt.
899
01:28:04,288 --> 01:28:06,247
Ég skil og kann að meta
áhyggjur ykkar.
900
01:28:07,625 --> 01:28:12,584
Hvað ef einhver með þekkingu
á skipinu og áverkunum fylgir mér?
901
01:28:14,716 --> 01:28:16,259
Hann verður ánægður með þetta.
902
01:28:17,635 --> 01:28:19,011
Viltu að ég geri hvað?
903
01:28:20,513 --> 01:28:22,720
Komdu, læknir.
- Augnablik.
904
01:28:23,099 --> 01:28:26,054
Vanþakkláti grænblóðungur.
Þetta var þín hugmynd.
905
01:28:26,394 --> 01:28:27,593
Þetta er góð hugmynd.
906
01:28:27,979 --> 01:28:31,930
Næst þegar þú festir rör
í mjöðminni skaltu hringja í pípara.
907
01:28:32,358 --> 01:28:33,522
Gætið þess að rugla þá.
908
01:28:33,901 --> 01:28:35,776
Ef hættan eykst
flyt ég ykkur til baka.
909
01:28:35,987 --> 01:28:36,987
Orkan á.
910
01:28:37,655 --> 01:28:38,655
Þið standið ykkur vel.
911
01:28:39,407 --> 01:28:41,032
Fjandinn, ég er læknir, ekki...
912
01:28:48,875 --> 01:28:52,825
Þú manst að við brotlentum
síðast þegar við flugum svona flaug.
913
01:28:53,212 --> 01:28:54,293
Ekki kenna mér um ef við...
914
01:28:59,886 --> 01:29:00,918
klessum á eitthvað.
915
01:29:01,471 --> 01:29:02,634
Spock kallar til Franklin.
916
01:29:02,889 --> 01:29:04,004
Við heyrum, Spock.
917
01:29:04,140 --> 01:29:08,435
Skipin deila hugrænni tengingu
sem stjórnar hreyfingum þeirra.
918
01:29:08,811 --> 01:29:10,093
Ég sendi upplýsingarnar.
919
01:29:11,064 --> 01:29:12,856
Þetta var merkið.
920
01:29:13,900 --> 01:29:16,273
Þeir voru ekki að trufla okkur
heldur hafa samskipti.
921
01:29:16,486 --> 01:29:18,526
Hvernig stöðvum við
samskiptin á milli þeirra?
922
01:29:18,738 --> 01:29:22,108
Hvað með rafsegulmiðunina?
Notum flutningstækin til að rugla þá.
923
01:29:22,325 --> 01:29:23,950
Það gæti verið of afmarkað.
924
01:29:24,160 --> 01:29:28,622
Ef við sendum merki í sveiminn
gæti það truflað samhæfinguna.
925
01:29:28,998 --> 01:29:31,537
Það verður að berast
á óvæntri tíðni.
926
01:29:31,751 --> 01:29:34,325
Það gæti myndað keðjuverkun
sem rústar öllum sveiminum.
927
01:29:34,921 --> 01:29:38,207
Svona lokað kerfi gæti verið
næmt fyrir hátíðni.
928
01:29:39,092 --> 01:29:40,373
VHF.
929
01:29:40,760 --> 01:29:44,046
Útvarp. Sendum eitthvað héðan
sem yfirgnæfir merkið þeirra.
930
01:29:44,347 --> 01:29:45,890
Eitthvað hátt og truflandi.
931
01:29:46,099 --> 01:29:47,642
Hátt og truflandi?
932
01:29:48,726 --> 01:29:49,972
Ég veit hvað við notum.
933
01:29:50,561 --> 01:29:52,187
Ekki skemma tónlistina.
934
01:29:52,397 --> 01:29:53,726
Skemma þetta?
Þú færð uppfærslu.
935
01:30:07,370 --> 01:30:09,826
Sveimskipin komast í gegn
eftir mínútu.
936
01:30:10,039 --> 01:30:13,160
Ég verð að endurstilla VHF-
úttakið fyrir margfasa skönnun.
937
01:30:13,376 --> 01:30:14,492
Ég skal gera þetta.
938
01:30:14,710 --> 01:30:15,710
Leyfðu henni að gera það.
939
01:30:18,256 --> 01:30:19,716
Gerðu þetta.
940
01:30:21,634 --> 01:30:23,427
Sko, sérðu? Einfalt.
941
01:30:23,636 --> 01:30:25,926
Skipherra, við erum tilbúin
að senda út.
942
01:30:26,305 --> 01:30:28,844
Merkið nær ekki langt.
Við verðum að fara nær.
943
01:30:29,100 --> 01:30:30,892
Hversu nálægt?
- Mjög svo.
944
01:30:31,227 --> 01:30:33,185
Farðu í veg fyrir þá, Sulu.
945
01:30:33,563 --> 01:30:35,936
Komdu okkur í miðjan sveiminn.
- Já, herra.
946
01:30:48,411 --> 01:30:50,120
Gamli vinur minn.
947
01:31:00,923 --> 01:31:04,459
Sveimskipin snúa við
og fara í árásarstöðu, herra.
948
01:31:04,677 --> 01:31:07,964
Við náðum athygli þeirra.
Stöðugur, Sulu. Haldið ykkur.
949
01:31:08,181 --> 01:31:11,301
Spock, þið farið úr þyrpingunni.
Ertu tilbúinn, Scotty?
950
01:31:11,517 --> 01:31:14,721
Já, herra.
- Tilbúin að senda á 57,7 megariðum.
951
01:31:14,937 --> 01:31:17,726
Valdirðu lag, væna?
- Ég valdi taktinn og hrópin.
952
01:31:41,005 --> 01:31:42,548
Við skulum hafa hátt.
953
01:31:50,973 --> 01:31:52,433
Þetta var vel valið.
954
01:32:06,030 --> 01:32:08,985
Hraðar, við eigum á hættu
að springa í miðri ringulreiðinni.
955
01:32:09,325 --> 01:32:10,405
Aftursætisflugstjóri.
956
01:32:11,244 --> 01:32:13,533
Sneiddu hjá þeim, læknir.
- Ég sé þetta.
957
01:32:33,182 --> 01:32:34,891
Er þetta klassísk tónlist?
958
01:32:36,185 --> 01:32:38,013
Svo virðist vera, læknir.
959
01:32:38,771 --> 01:32:41,857
Uhura, gættu þess að Yorktown
geti sent út á sömu tíðni.
960
01:32:44,861 --> 01:32:46,985
Við fengum truflunartíðnina.
961
01:32:47,196 --> 01:32:48,312
Sendið þetta út.
962
01:33:09,218 --> 01:33:10,762
Eruð þið tveir ómeiddir?
963
01:33:10,970 --> 01:33:14,008
Já, en þrjú skip þeirra
halda enn í átt að Yorktown.
964
01:33:14,223 --> 01:33:18,970
Eflaust Krall. Fylgið honum eftir
og tryggið að hann noti ekki vopnið.
965
01:33:38,372 --> 01:33:40,165
Húsið mitt er að skemmast.
966
01:33:40,541 --> 01:33:45,085
Pólun skrokkbrynjunnar tapaðist.
Ég flyt aflið frá dilitíumhólfunum.
967
01:33:45,296 --> 01:33:48,748
Ég þarfnast hjálpar þinnar
og þinnar, Jaylah. Áfram.
968
01:34:13,574 --> 01:34:14,820
Ekki missa sjónar á þeim.
969
01:34:15,243 --> 01:34:17,367
Þér er velkomið
að skipta við mig.
970
01:34:38,683 --> 01:34:42,302
Það er ómögulegt
að stöðva öll þrjú skipin.
971
01:34:46,399 --> 01:34:48,439
Finnið kort af Yorktown.
972
01:34:49,444 --> 01:34:51,318
Þarna, höfuðstöðvarnar.
973
01:34:51,612 --> 01:34:54,780
Chekov, lífskönnun af Miðtorginu.
974
01:34:55,408 --> 01:34:56,689
Óbreyttir borgarar forða sér.
975
01:34:57,285 --> 01:35:01,236
Beini, þið nálgist torg.
Sendu Krall í þá átt.
976
01:35:01,539 --> 01:35:02,700
Hvers vegna?
- Gerðu það bara.
977
01:35:18,473 --> 01:35:20,016
Sulu, komdu okkur þangað.
978
01:35:20,224 --> 01:35:21,257
Haldið í eitthvað.
979
01:36:16,072 --> 01:36:18,445
Vel ger, Beini.
- Takk, Jim.
980
01:36:18,825 --> 01:36:20,652
Nú verð ég bara
að lenda einhvern veginn.
981
01:36:27,667 --> 01:36:30,075
Skipherra, þrefalt rof á skrokknum
eftir áreksturinn.
982
01:36:30,795 --> 01:36:33,121
Þilfar 3, fragtrýmið
og vélarrúmið.
983
01:36:34,090 --> 01:36:37,127
Sulu og Chekov,
kannið fragtrýmið og þilfar 3.
984
01:36:37,343 --> 01:36:40,131
Ég vil fá það staðfest að vopnið
sé óvirkt og Krall dauður.
985
01:36:58,114 --> 01:36:59,114
Skipherra.
986
01:37:05,913 --> 01:37:06,913
Þetta var Krall.
987
01:37:07,206 --> 01:37:08,666
Við sáum hann gera þetta.
988
01:37:08,875 --> 01:37:11,449
Hann flytur orkuna úr öðrum
og breytist líkamlega.
989
01:37:12,295 --> 01:37:16,163
Hann er ennþá um borð.
Við hefðum séð hann fara.
990
01:37:17,550 --> 01:37:20,505
Sulu, láttu öryggisgæsluna vita.
Lokum aðgangi að skipinu.
991
01:37:20,887 --> 01:37:22,168
Drífum okkur.
992
01:37:34,817 --> 01:37:36,443
Eignum okkur ónumin svæði.
993
01:37:45,495 --> 01:37:46,871
Kominn tími til.
994
01:37:47,872 --> 01:37:49,071
Allir tilbúnir?
- Já.
995
01:37:49,290 --> 01:37:51,829
Kýlum á þetta.
Kominn tími til.
996
01:37:52,043 --> 01:37:53,668
Eignum okkur ónumin svæði.
997
01:37:54,712 --> 01:37:55,911
Skipherra.
998
01:37:56,964 --> 01:37:58,724
Kominn tími til.
- Eignum okkur ónumin svæði.
999
01:38:03,721 --> 01:38:05,430
Eignum okkur ónumin svæði.
1000
01:38:06,516 --> 01:38:08,509
Kominn tími til.
- Eignum okkur ónumin svæði.
1001
01:38:09,977 --> 01:38:11,259
Eignum okkur ónumin svæði.
1002
01:38:13,856 --> 01:38:15,138
...ónumin svæði.
1003
01:38:15,608 --> 01:38:17,151
...ónumin svæði.
1004
01:38:23,116 --> 01:38:24,397
Þetta er hann.
1005
01:38:25,451 --> 01:38:28,157
Scotty, þú verður að tengjast
gagnagrunni Franklin.
1006
01:38:28,538 --> 01:38:30,745
Finndu öll gögnin
um Balthazar Edison.
1007
01:38:30,957 --> 01:38:34,160
Skipherra Franklin?
Hann lést fyrir löngu.
1008
01:38:34,377 --> 01:38:36,916
Nei, ég veit ekki hvernig,
en Edison er Krall.
1009
01:38:47,682 --> 01:38:48,798
Hvað fannstu?
1010
01:38:49,016 --> 01:38:52,054
Skýrslan nær langt aftur
fyrir stofnun Sambandsins.
1011
01:38:52,353 --> 01:38:56,601
Majór í sameinaðri stjórnstöð jarðar
um hernaðarárásir. Barðist víða.
1012
01:38:56,899 --> 01:38:59,107
Hann var hermaður.
- Skrambi góður.
1013
01:38:59,235 --> 01:39:01,644
Herþjónustu hans lauk
þegar stjórnstöðin var lögð niður.
1014
01:39:01,988 --> 01:39:04,028
Hvað gerðist?
- Sambandið. Stjörnuflotinn.
1015
01:39:04,240 --> 01:39:07,112
Við erum ekki hernaðarsamtök.
Hann varð skipherra á Franklin.
1016
01:39:07,493 --> 01:39:08,657
Sæktu leiðarbækur hans.
1017
01:39:10,788 --> 01:39:13,245
Leiðarbók skipherrans.
- Síðustu færsluna.
1018
01:39:13,624 --> 01:39:17,575
Leiðarbók skipherrans.
Ég man ekki stjörnudagsetninguna.
1019
01:39:19,046 --> 01:39:21,124
Engu neyðarkalli
hefur verið svarað.
1020
01:39:21,799 --> 01:39:23,081
Af áhöfninni...
1021
01:39:24,802 --> 01:39:26,262
eru aðeins þrír á lífi.
1022
01:39:26,637 --> 01:39:28,596
Ég leyfi þetta ekki.
1023
01:39:30,850 --> 01:39:34,302
Innfæddir yfirgáfu
þessa plánetu fyrir löngu.
1024
01:39:34,520 --> 01:39:37,807
Þeir skildu eftir sig
flókinn námubúnað
1025
01:39:38,024 --> 01:39:40,148
og undirgefið vinnuafl.
1026
01:39:40,526 --> 01:39:43,398
Þeir búa yfir
einhvers konar tækni
1027
01:39:43,780 --> 01:39:46,735
sem lengir lífið.
1028
01:39:47,283 --> 01:39:50,238
Ég geri hvað sem er
fyrir mig og áhöfnina.
1029
01:39:50,620 --> 01:39:53,028
Sambandinu er sama um okkur.
1030
01:39:58,711 --> 01:40:03,006
Þið sjáið mig líklega
aldrei aftur, en ef svo verður...
1031
01:40:04,717 --> 01:40:05,999
skuluð þið vera tilbúin.
1032
01:40:07,553 --> 01:40:09,428
Því hefur hann ekki
beitt vopninu?
1033
01:40:09,722 --> 01:40:11,930
Hann vill reyna að valda
sem mestum skaða.
1034
01:40:12,266 --> 01:40:13,927
Hann vantar dreifikerfi.
1035
01:40:15,353 --> 01:40:17,311
Er ekki hringrás á loftinu?
- Jú, herra.
1036
01:40:17,522 --> 01:40:19,480
Það er andrúmsloftsstillir
í miðkjarnanum.
1037
01:40:19,690 --> 01:40:23,143
Liðsforingi, segðu þeim í Yorktown
að slökkva þar til við finnum Krall.
1038
01:40:23,403 --> 01:40:24,814
Hvernig kemst hann
að kjarnanum?
1039
01:40:25,071 --> 01:40:29,366
Það er viðhaldsturn á þyngdar-
miðjunni. Það er eina leiðin.
1040
01:40:29,575 --> 01:40:31,569
Scotty, sjáðu til þess
að þeir slökkvi á þessu.
1041
01:40:32,078 --> 01:40:33,158
Þú kemur með mér, væna.
1042
01:40:46,342 --> 01:40:48,585
Það er ómögulegt
að slökkva á þessu.
1043
01:40:48,970 --> 01:40:50,133
Nú, jæja...
1044
01:40:52,140 --> 01:40:53,765
Við sjáum til með það.
1045
01:41:01,149 --> 01:41:02,941
Því er ennþá kveikt
á þessu, Scott?
1046
01:41:03,151 --> 01:41:07,612
Við vinnum í þessu en það eru
ýmsir öryggisventlar á búnaði
1047
01:41:07,822 --> 01:41:09,946
sem heldur öllum á lífi.
- Finndu út úr þessu.
1048
01:41:10,158 --> 01:41:14,785
Varlega, skipherra. Þyngdaraflið
er undarlegt nær miðpunktinum.
1049
01:41:14,996 --> 01:41:17,570
Leitum að bakdyrum
á teikningunum.
1050
01:41:17,707 --> 01:41:19,784
Þú verður að hjálpa mér, væna.
1051
01:41:29,010 --> 01:41:30,291
Bíddu.
1052
01:41:36,851 --> 01:41:38,809
Hvað kom fyrir þig þarna...
1053
01:41:39,353 --> 01:41:40,635
Edison?
1054
01:41:42,148 --> 01:41:43,429
Edison.
1055
01:41:46,652 --> 01:41:48,979
Ég verð að segja það, Kirk...
1056
01:41:50,323 --> 01:41:52,945
að ég hef saknað þess
að vera ég sjálfur.
1057
01:41:54,202 --> 01:41:56,491
Við týndum okkur...
1058
01:41:56,704 --> 01:41:58,283
en fundum tilgang.
1059
01:41:59,207 --> 01:42:01,580
Leið til að færa vetrarbrautina
1060
01:42:01,793 --> 01:42:05,743
aftur í átt að átökunum
sem styrktu mannkynið.
1061
01:42:06,214 --> 01:42:07,923
Þú vanmetur mannkynið.
1062
01:42:08,132 --> 01:42:10,173
Ég barðist fyrir mannkynið.
1063
01:42:10,551 --> 01:42:14,930
Ég missti milljónir manna
í Xindi-og Rómúlastríðunum.
1064
01:42:15,306 --> 01:42:16,682
Til hvers?
1065
01:42:17,058 --> 01:42:20,344
Til að Sambandið gæti
skellt mér í skipherrastól
1066
01:42:20,645 --> 01:42:23,516
og skipað mér að blanda geði
við óvini okkar.
1067
01:42:23,898 --> 01:42:26,022
Við þróumst.
Við verðum að gera það.
1068
01:42:27,318 --> 01:42:30,521
Eða við eyðum ævinni
í sömu bardagana.
1069
01:43:06,774 --> 01:43:08,056
Þú tapaðir.
1070
01:43:08,735 --> 01:43:10,360
Þú kemst aldrei aftur þangað.
1071
01:43:13,865 --> 01:43:15,241
Gefstu upp.
1072
01:43:16,242 --> 01:43:18,070
Eins og þú gerðir?
1073
01:43:20,204 --> 01:43:22,328
Ég las leiðarbókina þína,
1074
01:43:22,623 --> 01:43:24,582
James T. Kirk skipherra.
1075
01:43:24,959 --> 01:43:26,359
Ég veit að minnsta kosti
hvað ég er.
1076
01:43:27,962 --> 01:43:29,754
Ég er hermaður.
1077
01:43:30,006 --> 01:43:32,046
Þú vannst stríðið, Edison.
1078
01:43:33,051 --> 01:43:34,051
Þú færðir okkur frið.
1079
01:43:35,219 --> 01:43:36,501
Friður...
1080
01:43:37,555 --> 01:43:39,762
ríkti ekki í þeim heimi
sem ég fæddist í.
1081
01:43:43,394 --> 01:43:44,095
Scotty.
1082
01:43:44,395 --> 01:43:48,394
Hann notar þyngdaraflssogið
til að flytja sig aftur að kjarnanum.
1083
01:44:30,358 --> 01:44:31,818
Nei. Nei.
1084
01:44:40,993 --> 01:44:42,821
Hvað er þetta?
- Vopnið er í hólfinu.
1085
01:44:43,037 --> 01:44:46,490
Við verðum að stöðva kerfið.
Annars deyja allir í Yorktown.
1086
01:44:56,342 --> 01:44:57,885
Þú getur ekki stöðvað þetta.
1087
01:45:00,388 --> 01:45:01,931
Þú deyrð.
1088
01:45:02,890 --> 01:45:04,967
Það er betra að deyja
við að bjarga öðrum
1089
01:45:05,560 --> 01:45:07,637
en að lifa við
að hafa drepið þá.
1090
01:45:08,730 --> 01:45:10,688
Ég fæddist inn í þann heim.
1091
01:45:12,400 --> 01:45:16,862
Ég fann innsiglaðan hlera sem gerir
þér kleift að senda vopnið út í geim.
1092
01:45:17,071 --> 01:45:20,524
Við getum opnað lásana héðan
en þú þarft að virkja hlerann.
1093
01:45:20,742 --> 01:45:22,534
Ég þrýsti á hnappinn.
- Ekki hnapp.
1094
01:45:22,827 --> 01:45:24,904
Silfurlitað handfang
undir hvítu stjórnborði.
1095
01:45:26,164 --> 01:45:27,789
Fann þetta.
- Það eru fjögur svona.
1096
01:45:29,083 --> 01:45:31,789
Þegar þú virkjar lúguna
þarftu að forða þér úr hólfinu.
1097
01:45:32,003 --> 01:45:35,788
Ef lúgan er opin við næstu loftun
gætirðu sogast út í geiminn.
1098
01:45:36,174 --> 01:45:37,717
Hvað ef lúgan er lokuð?
1099
01:45:38,051 --> 01:45:39,629
Þá sogastu inn í stóra viftu.
1100
01:45:39,886 --> 01:45:42,175
Ásamt vopninu og allir deyja.
1101
01:45:43,765 --> 01:45:45,723
Þú kemst ekki út nógu tímanlega.
1102
01:45:55,526 --> 01:45:56,526
Loftopið.
1103
01:45:58,446 --> 01:46:00,404
Forðaðu þér, James T.
1104
01:46:01,115 --> 01:46:03,738
Ég næ ekki að opna
síðustu lúguna.
1105
01:46:10,041 --> 01:46:11,041
Scotty.
1106
01:46:11,084 --> 01:46:14,370
Fljótur, tíminn er á þrotum.
Hann hefur þetta ekki af.
1107
01:46:45,952 --> 01:46:46,952
Nei, nei.
1108
01:46:50,915 --> 01:46:52,909
Handstýring virkjuð.
1109
01:47:28,494 --> 01:47:29,990
Hvað gerði ég án þín, Spock?
1110
01:48:00,735 --> 01:48:02,859
BALTHAAR EDISON
RANNSÓKN LOKIÐ
1111
01:48:03,071 --> 01:48:06,191
Áratugum saman kenndi Sambandið
að hann væri hetja.
1112
01:48:06,574 --> 01:48:08,864
Tíminn dæmir okkur öll.
1113
01:48:10,578 --> 01:48:12,204
Hann týndi sjálfum sér.
1114
01:48:12,580 --> 01:48:14,289
Þú bjargaðir stöðinni, Kirk.
1115
01:48:16,000 --> 01:48:18,788
Milljónum mannslífa.
Þakka þér fyrir.
1116
01:48:19,170 --> 01:48:22,125
Það var ekki bara ég,
það er aldrei þannig.
1117
01:48:22,507 --> 01:48:26,968
Staða undiraðmíráls
er auðvitað þín.
1118
01:48:27,261 --> 01:48:29,006
Enginn á hana meira skilið.
1119
01:48:32,600 --> 01:48:34,724
Undiraðmírálar fljúga ekki,
er það nokkuð?
1120
01:48:36,104 --> 01:48:38,228
Nei, það gera þeir ekki.
1121
01:48:40,691 --> 01:48:42,650
Ekkert illa meint en...
1122
01:48:44,112 --> 01:48:45,821
hvað er gaman við það?
1123
01:48:58,626 --> 01:49:00,916
EIGN SPOCKS SENDIHERRA
1124
01:49:47,842 --> 01:49:50,049
Reyndirðu ekki einu sinni
að stytta dvöl okkar hérna?
1125
01:49:50,344 --> 01:49:53,880
Til hvers að stytta dvölina?
Nú rötum við í gegnum geimþokuna.
1126
01:49:54,265 --> 01:49:55,547
Ímyndaðu þér hvað við finnum.
1127
01:49:55,767 --> 01:50:00,394
Geimharðstjóra sem vilja drepa okkur?
Banvænar geimveirur og bakteríur?
1128
01:50:00,688 --> 01:50:04,307
Óskiljanleg geimfrávik
sem gætu eytt okkur á svipstundu.
1129
01:50:04,692 --> 01:50:06,318
Það verður svo gaman.
1130
01:50:08,196 --> 01:50:10,818
Hvert erum við að fara?
Fáum við okkur ekki drykk?
1131
01:50:11,032 --> 01:50:13,405
Þú sagðir mér að hafa
ekki hátt um þetta, en...
1132
01:50:13,618 --> 01:50:15,327
Til hamingju með afmælið.
1133
01:50:18,039 --> 01:50:19,664
Herra Nærgætinn?
1134
01:50:20,458 --> 01:50:22,167
Gjörðu svo vel, vinur.
- Takk, Scotty.
1135
01:50:23,544 --> 01:50:24,544
Allir...
1136
01:50:24,670 --> 01:50:27,044
lyftið glasi
fyrir James T. Kirk skipherra.
1137
01:50:27,965 --> 01:50:30,006
Kirk skipherra.
- Takk, allir.
1138
01:50:31,219 --> 01:50:32,762
Skál fyrir Enterprise.
1139
01:50:33,805 --> 01:50:35,086
Og...
1140
01:50:35,807 --> 01:50:37,432
fjarverandi vinum.
1141
01:50:38,226 --> 01:50:39,935
Skál fyrir þeim.
- Skál.
1142
01:50:41,396 --> 01:50:44,682
Jæja, við skulum skemmta okkur.
Hver borgar næsta umgang?
1143
01:50:45,066 --> 01:50:48,518
Þrjá Rómúlabjóra handa mér.
1144
01:50:49,153 --> 01:50:51,692
Ég hélt að þú yrðir
að klára verkefnisskýrsluna.
1145
01:50:52,407 --> 01:50:53,522
Ég þarf að gera það.
1146
01:50:53,825 --> 01:50:57,277
En ég taldi ánægjulegra
að eiga samneyti við þig.
1147
01:50:59,163 --> 01:51:00,623
Gamli rómantíker.
1148
01:51:08,923 --> 01:51:13,716
Vissirðu að gömul kona í Rússlandi
hefði fundið upp á skotanum?
1149
01:51:18,266 --> 01:51:21,552
Drakkstu þetta allt sjálf?
Vel af sér vikið.
1150
01:51:21,853 --> 01:51:24,060
Einhver sagði að þetta
gæti róað mig.
1151
01:51:24,689 --> 01:51:26,314
Ég er enn óróleg.
1152
01:51:26,691 --> 01:51:28,731
Kannski hjálpar þetta til.
1153
01:51:29,944 --> 01:51:31,985
Skipherrann kippti í spotta.
1154
01:51:32,363 --> 01:51:35,650
Þú fékkst inngöngu í Akademíu
Stjörnuflotans ef þú vilt.
1155
01:51:36,033 --> 01:51:38,822
Þar eru ýmsar reglur.
Ekki hlusta á þær allar.
1156
01:51:39,078 --> 01:51:41,238
Þarf ég að ganga
í þessum búningi?
1157
01:51:42,290 --> 01:51:43,571
Já, því miður.
1158
01:51:46,043 --> 01:51:47,043
Sæll, Keenser.
1159
01:51:47,420 --> 01:51:49,876
Kevin. Ég sé að þú
ert ennþá buxnalaus.
1160
01:51:56,471 --> 01:51:58,548
Ég heyrði um Spock sendiherra.
1161
01:52:00,308 --> 01:52:03,725
Er þetta það sem þú vildir
tala um í hraðlyftunni?
1162
01:52:06,647 --> 01:52:08,059
Nokkurn veginn.
1163
01:52:10,276 --> 01:52:13,278
Ég vona að fundurinn við Paris
yfirskipherra hafi gengið vel.
1164
01:52:16,657 --> 01:52:18,069
Nokkurn veginn.
1165
01:52:25,792 --> 01:52:28,248
Viltu virkilega
fara aftur þangað út?
1166
01:52:55,029 --> 01:52:57,984
Geimurinn, síðasta
ónumda svæðið.
1167
01:52:59,200 --> 01:53:01,241
Þetta eru ferðir
geimskipsins...
1168
01:53:01,452 --> 01:53:04,407
Enterprise. Verkefnið okkar:
1169
01:53:04,789 --> 01:53:06,996
Að kanna dularulla,
nýja heima.
1170
01:53:07,208 --> 01:53:08,834
Að leita nýrra lífsforma.
1171
01:53:09,043 --> 01:53:10,836
Og menningarheima.
1172
01:53:11,129 --> 01:53:14,664
Að halda djör þangað
sem enginn hefur áður komið.
1173
01:53:18,032 --> 01:53:19,565
{\an3}Subrip by Skari11
1174
01:55:32,061 --> 01:55:34,980
Í KÆRRI MINNINGU
LEONARDS NIMOY
1175
01:55:37,525 --> 01:55:40,977
FYRIR ANTON
1176
02:02:19,302 --> 02:02:20,302
Icelandic