1 00:01:26,878 --> 00:01:28,505 Ég hef búið í borginni allt mitt líf. 2 00:01:29,172 --> 00:01:30,340 Ég heiti Max 3 00:01:30,507 --> 00:01:33,051 og ég er heppnasti hundur í New York 4 00:01:33,218 --> 00:01:34,219 vegna hennar. 5 00:01:35,011 --> 00:01:36,429 Þetta er Kata. 6 00:01:36,596 --> 00:01:37,597 Við Kata, 7 00:01:37,764 --> 00:01:39,432 ja, samband okkar er fullkomið. 8 00:01:40,433 --> 00:01:41,768 Við hittumst fyrir nokkrum árum 9 00:01:42,101 --> 00:01:44,020 og eitt er sko öruggt, 10 00:01:44,103 --> 00:01:46,397 okkur kom strax vel saman. 11 00:01:46,523 --> 00:01:49,692 Þetta var svona samband þar sem maður bara veit það. 12 00:01:51,861 --> 00:01:52,946 Og spáið í þetta. 13 00:01:53,113 --> 00:01:56,116 Hún var að leita að herbergisfélaga og ég líka. 14 00:01:56,282 --> 00:01:59,244 Svo ég flutti bara inn sama daginn. 15 00:01:59,410 --> 00:02:01,037 Það var frábært. 16 00:02:01,704 --> 00:02:03,623 Við höfum verið saman síðan þá. 17 00:02:05,625 --> 00:02:07,877 Kata myndi gera hvað sem er fyrir mig. 18 00:02:08,044 --> 00:02:09,921 Og ég er tryggur verndari hennar. 19 00:02:15,844 --> 00:02:16,845 Ást okkar er 20 00:02:17,387 --> 00:02:19,097 Hvernig get ég orðað þetta? 21 00:02:19,264 --> 00:02:21,015 Ást okkar er sterkari en orð. 22 00:02:22,100 --> 00:02:23,893 Og skór. 23 00:02:25,061 --> 00:02:26,271 Það eru ég og Kata. 24 00:02:27,564 --> 00:02:28,940 Kata og ég. 25 00:02:32,068 --> 00:02:33,736 Við andspænis heiminum. 26 00:02:40,118 --> 00:02:43,079 Ég myndi ekki ganga svo langt að kalla okkur sálufélaga 27 00:02:43,204 --> 00:02:45,623 þó að hver heilvita manneskja sem sæi okkur myndi gera það. 28 00:03:02,515 --> 00:03:04,976 Það er bara eitt smá vandamál. 29 00:03:05,810 --> 00:03:07,270 Nánast hvern einasta dag 30 00:03:07,437 --> 00:03:08,438 Svona nú, Max. 31 00:03:08,563 --> 00:03:09,606 fer hún. 32 00:03:10,815 --> 00:03:11,983 Ég sé þig í kvöld. 33 00:03:12,150 --> 00:03:14,986 Stundum reyni ég að fá hana til að fara ekki. 34 00:03:15,111 --> 00:03:16,446 Þá það. 35 00:03:16,613 --> 00:03:17,780 Sestu. 36 00:03:18,615 --> 00:03:19,991 Snúðu þér. 37 00:03:20,950 --> 00:03:21,993 Talaðu. 38 00:03:22,785 --> 00:03:25,038 Jæja. Góður strákur. 39 00:03:25,163 --> 00:03:26,831 En það tekst aldrei. 40 00:03:28,082 --> 00:03:29,542 Hvert fer hún eiginlega? 41 00:03:31,502 --> 00:03:33,963 Hvað gæti hún mögulega verið að gera? 42 00:03:36,007 --> 00:03:39,010 Ég sakna hennar svo mikið. 43 00:03:40,970 --> 00:03:42,513 Ja hérna! Hún kom aftur! 44 00:03:43,514 --> 00:03:44,682 Gleymdi símanum. 45 00:03:44,807 --> 00:03:46,976 Hvað tafði þig? Hvað varstu að... 46 00:03:47,060 --> 00:03:49,229 Ekki láta svona. 47 00:03:51,147 --> 00:03:53,733 Ég sakna hennar svo mikið. 48 00:03:53,858 --> 00:03:56,361 Bless, Gitta. Vertu þægur hundur. 49 00:04:03,826 --> 00:04:05,036 Hæ, Max! 50 00:04:05,203 --> 00:04:06,246 Hæ, Gitta! 51 00:04:06,371 --> 00:04:07,789 Á að gera eitthvað í dag? 52 00:04:07,914 --> 00:04:08,957 Já. 53 00:04:09,040 --> 00:04:10,959 Alveg heilmikið í dag, Gitta. Það stendur mikið til. 54 00:04:11,042 --> 00:04:14,087 Ég ætla að sitja hér og bíða eftir að Kata komi aftur heim. 55 00:04:14,170 --> 00:04:15,505 Það hljómar spennandi. 56 00:04:15,797 --> 00:04:17,423 Ég skal þá ekki trufla. 57 00:04:17,548 --> 00:04:20,343 Það stendur líka mikið til hjá mér. 58 00:04:24,389 --> 00:04:25,390 Gerðu svo vel. 59 00:04:25,473 --> 00:04:28,017 Sjáumst síðar, Chloe. 60 00:04:34,565 --> 00:04:36,192 Bless, Peppy! 61 00:04:45,910 --> 00:04:47,161 Vertu sæll, Mel. 62 00:04:50,999 --> 00:04:52,959 Bless, Snúlli. 63 00:04:53,126 --> 00:04:55,211 Sjáumst, Gino. 64 00:04:55,295 --> 00:04:56,754 -Bless, herra Dilli. -Bless í bili. 65 00:04:57,005 --> 00:04:58,006 Ég mun sakna þín, Skeldís. 66 00:04:58,464 --> 00:04:59,507 Síðar, Trítill. 67 00:04:59,632 --> 00:05:00,633 Bless, öllsömul. 68 00:05:00,758 --> 00:05:01,968 Bless. 69 00:05:54,437 --> 00:05:56,773 HUNDANASL 70 00:06:56,999 --> 00:06:59,001 Vertu nú þægur, Leonard. 71 00:07:11,514 --> 00:07:12,557 Hæ, Max. 72 00:07:12,640 --> 00:07:15,852 Heyrðu, Chloe, veltirðu stundum fyrir þér hvert þau fara á daginn? 73 00:07:15,935 --> 00:07:17,353 Veistu hvað? 74 00:07:17,437 --> 00:07:19,147 Mér er alveg sama. 75 00:07:19,313 --> 00:07:21,065 Kannski er þetta þannig fyrir þig 76 00:07:21,190 --> 00:07:22,942 en samband okkar Kötu er allt öðruvísi. 77 00:07:23,109 --> 00:07:25,319 Þú ert köttur. Kannski er það málið. 78 00:07:25,403 --> 00:07:27,822 Því enginn gæti nokkurn tíma elskað kött á sama hátt og hund. 79 00:07:27,905 --> 00:07:29,907 Ég segi bara svona. Kannski er það málið. 80 00:07:29,991 --> 00:07:32,160 Hvað sem þú þarft að telja þér trú um. 81 00:07:38,249 --> 00:07:39,584 Hæ! Daginn, Max! 82 00:07:39,792 --> 00:07:40,793 Halló. 83 00:07:41,377 --> 00:07:43,254 Hvað er títt, Snúlli? 84 00:07:43,880 --> 00:07:45,965 Mel, hvar hefurðu verið? 85 00:07:46,132 --> 00:07:47,383 Pælið í því! 86 00:07:47,467 --> 00:07:50,511 Á sunnudag gaf eigandinn minn mér litla, hvíta pillu. 87 00:07:50,595 --> 00:07:52,263 Ég varð fljótt dálítið vankaður. 88 00:07:52,346 --> 00:07:55,224 Það næsta sem ég veit er að ég vakna uppi á himninum. 89 00:07:55,349 --> 00:07:56,893 Bíddu hægur. Á himninum? 90 00:07:56,976 --> 00:07:59,479 Já, það eru ferðatöskur út um allt. Ég er læstur inni í kassa. 91 00:07:59,729 --> 00:08:01,981 -Glætan. -Eru ferðatöskur á himninum? 92 00:08:02,148 --> 00:08:04,484 Það líður yfir mig af hræðslu og þegar ég vakna 93 00:08:04,650 --> 00:08:06,486 er ég í Flórída. 94 00:08:06,652 --> 00:08:07,862 Þetta gerðist ekki. 95 00:08:08,029 --> 00:08:10,072 Ég borða sko aldrei svona pillu aftur. 96 00:08:10,198 --> 00:08:11,741 Nema hún sé þakin hnetusmjöri 97 00:08:11,908 --> 00:08:15,161 því, ég meina, spáið í það! Það er hnetusmjör! 98 00:08:16,370 --> 00:08:17,371 Halló. 99 00:08:17,538 --> 00:08:18,789 Hæ, Norman. 100 00:08:18,915 --> 00:08:20,625 Ertu enn að leita að íbúðinni þinni? 101 00:08:20,750 --> 00:08:23,002 Já. Þetta eru að verða þrjár vikur. 102 00:08:23,169 --> 00:08:24,921 Er þetta önnur eða þriðja hæð? 103 00:08:25,046 --> 00:08:27,882 Ég þekki engar tölur en þú býrð ekki hér. 104 00:08:28,007 --> 00:08:29,425 Æ, skrambans. 105 00:08:30,218 --> 00:08:31,427 Nú, sjáumst þá síðar. 106 00:08:32,345 --> 00:08:34,180 Veistu hvað? Þú getur þetta. 107 00:08:34,347 --> 00:08:35,848 Hann getur það ekki. 108 00:08:37,099 --> 00:08:38,726 Buddy. Þarna ertu. 109 00:08:38,851 --> 00:08:39,894 Fannstu hann? 110 00:08:40,895 --> 00:08:42,563 Já, auðvitað. 111 00:08:43,689 --> 00:08:44,690 Hérna. 112 00:08:45,441 --> 00:08:46,484 Bolti! 113 00:08:46,609 --> 00:08:47,902 Bolti, bolti, bolti! 114 00:08:48,486 --> 00:08:50,112 Kata verður alveg rosa ánægð. 115 00:08:50,279 --> 00:08:52,073 Þessi er alveg eins og sá sem hún týndi. 116 00:08:52,240 --> 00:08:53,449 Ég meina, sjáið hann. 117 00:08:53,616 --> 00:08:55,576 Hringlóttur. Hann passar í munninn á mér. 118 00:08:56,285 --> 00:08:57,578 Bolti! 119 00:09:08,589 --> 00:09:12,385 Það er enginn annar bolti í borginni eins og þessi, pottþétt mál. 120 00:09:12,552 --> 00:09:14,095 Þetta er boltinn. 121 00:09:24,272 --> 00:09:25,982 -Hæ. -Kata! 122 00:09:26,065 --> 00:09:27,900 Ég er komin heim, Max. 123 00:09:28,484 --> 00:09:29,735 Hæ, Maximilian. 124 00:09:29,860 --> 00:09:31,320 Hvernig var dagurinn þinn? 125 00:09:31,487 --> 00:09:33,114 Góður strákur. 126 00:09:33,281 --> 00:09:36,450 Já, ég er líka mjög glöð að sjá þig, vinur. 127 00:09:36,617 --> 00:09:38,494 Jæja, nú, rólegur, þetta er í lagi. 128 00:09:38,661 --> 00:09:39,829 Verum nú róleg. 129 00:09:39,912 --> 00:09:42,540 Ég er með stóra frétt. 130 00:09:43,624 --> 00:09:46,252 Ég veit að þú þarft að venjast þessu 131 00:09:47,169 --> 00:09:49,547 en ég held að þetta verði frábært til lengri... 132 00:09:51,173 --> 00:09:53,467 Max, þetta er Duke. 133 00:09:55,469 --> 00:09:57,471 Hann verður núna 134 00:09:57,638 --> 00:09:58,681 bróðir þinn. 135 00:10:00,933 --> 00:10:02,685 Nei, Max. 136 00:10:02,852 --> 00:10:04,478 Þetta verður í lagi, Duke. 137 00:10:04,645 --> 00:10:06,147 Þetta er í lagi. 138 00:10:13,362 --> 00:10:16,324 Sko? Hann kann vel við þig. 139 00:10:22,288 --> 00:10:24,999 Já, einmitt, Duke. Skoðaðu þig um. 140 00:10:26,542 --> 00:10:29,629 Ég veit, vinur. Þetta er mjög stór breyting. 141 00:10:30,129 --> 00:10:31,714 En hann átti ekkert heimili. 142 00:10:31,881 --> 00:10:34,342 Svo við tvö verðum að taka hann að okkur. 143 00:10:35,051 --> 00:10:36,218 Allt í lagi? 144 00:10:37,970 --> 00:10:39,096 Ja hérna! 145 00:10:39,221 --> 00:10:41,182 Duke fann týnda boltann okkar. 146 00:10:41,349 --> 00:10:43,684 Við verðum alveg frábær saman. 147 00:11:00,242 --> 00:11:01,869 Ég elska þig, Maxie. 148 00:11:04,038 --> 00:11:05,373 Ég elska þig, Duke. 149 00:11:12,213 --> 00:11:13,714 Sofið rótt, strákar. 150 00:11:21,931 --> 00:11:24,141 Hei. Litli gaur. 151 00:11:24,308 --> 00:11:26,894 Þessi staður er frábær. 152 00:11:27,978 --> 00:11:29,397 Vel á minnst 153 00:11:29,563 --> 00:11:31,482 þetta er æðislegt rúm. 154 00:11:31,649 --> 00:11:33,234 Já, það er ágætt. 155 00:11:33,317 --> 00:11:34,485 Við gætum deilt því. 156 00:11:34,568 --> 00:11:37,988 Þú veist, þú færð rúmið eina nótt en ég þá næstu. 157 00:11:38,155 --> 00:11:39,240 Eitthvað þannig. 158 00:11:39,407 --> 00:11:40,866 Þetta rúm tilheyrir mér. 159 00:11:40,991 --> 00:11:42,743 Þú? Þú færð gamalt teppi. 160 00:11:42,910 --> 00:11:43,994 Það hæfir þér. 161 00:11:44,078 --> 00:11:46,831 Þú ert gamals-teppa hundur. 162 00:11:47,915 --> 00:11:49,917 Ja hérna. Þú ert þrjóskur. 163 00:11:50,000 --> 00:11:52,586 Ég skil það. Ég er líka þrjóskur. 164 00:11:52,670 --> 00:11:54,755 -En við þurfum að láta okkur lynda saman. -Bíddu, hvað ertu að 165 00:11:54,922 --> 00:11:56,924 Ég er viss um að við komumst báðir fyrir ef við reynum. 166 00:11:57,091 --> 00:11:58,175 Gefðu mér smá pláss. 167 00:11:58,342 --> 00:11:59,802 Nei, bíddu. 168 00:11:59,969 --> 00:12:02,471 Frábært. Er þetta ekki þægilegt? 169 00:12:02,638 --> 00:12:04,306 Nei, það er það ekki. 170 00:12:05,433 --> 00:12:06,600 Það fer vel um mig. 171 00:12:08,936 --> 00:12:11,188 Duke er að eyðileggja líf okkar! 172 00:12:11,355 --> 00:12:13,607 Það er lífsnauðsynlegt að þú losir þig við hann. 173 00:12:13,691 --> 00:12:14,692 Og hann stal... 174 00:12:17,778 --> 00:12:19,321 Og hann er stór og skelfilegur 175 00:12:19,488 --> 00:12:21,282 og hann drepur alla góða hluti. 176 00:12:21,449 --> 00:12:23,534 Litla krúttið mitt. 177 00:12:23,659 --> 00:12:25,494 Við leikum á morgun, vinur, allt í lagi? 178 00:12:25,661 --> 00:12:26,787 Sofðu rótt. 179 00:12:28,789 --> 00:12:30,749 Ertu að reyna að losna við mig? 180 00:12:30,875 --> 00:12:32,793 Áður en ég svara því 181 00:12:32,960 --> 00:12:35,296 vil ég vita hvað þú heyrðir mikið. 182 00:12:35,421 --> 00:12:37,298 Svo þetta verður þá svona, ha? 183 00:12:37,465 --> 00:12:39,633 Þú gerir mig svaka reiðan. 184 00:12:39,800 --> 00:12:42,636 Og þegar ég reiðist geri ég þetta. 185 00:12:44,472 --> 00:12:45,764 En ég vil ekki gera það! 186 00:12:45,890 --> 00:12:47,475 Ég þarf þennan stað. 187 00:12:47,641 --> 00:12:50,060 Svo ef valið stendur á milli mín og þín 188 00:12:50,227 --> 00:12:52,021 þá verður það ég. 189 00:13:44,823 --> 00:13:45,991 Daginn, Max! 190 00:13:46,158 --> 00:13:48,410 Max! Max! Hvað ertu að gera? Hæ! 191 00:13:48,536 --> 00:13:50,829 Þetta er ég! Hæ! Hæ! 192 00:13:51,830 --> 00:13:52,873 Chloe! 193 00:13:52,998 --> 00:13:56,126 Chloe, Chloe. Ég er í vondum málum. 194 00:13:56,877 --> 00:13:59,129 Kata kom heim með nýjan hund úr athvarfinu. 195 00:13:59,296 --> 00:14:01,966 Hún kallaði hann bróður minn. Ég vil ekki bróður. 196 00:14:02,049 --> 00:14:03,801 Ég á ekki einu sinni rúm núna. 197 00:14:03,968 --> 00:14:05,970 Ég sef á gólfinu eins og hundur. 198 00:14:06,136 --> 00:14:07,930 Því gerir Kata mér þetta? 199 00:14:08,097 --> 00:14:10,224 Af því hún er hundavinur, Max. 200 00:14:10,391 --> 00:14:14,853 Og hundafólk gerir skrítna, stórfurðulega hluti 201 00:14:15,020 --> 00:14:16,689 eins og að fá sér hund frekar en kött. 202 00:14:16,814 --> 00:14:18,941 Ekki byrja núna, Chloe. 203 00:14:19,024 --> 00:14:20,150 Þetta hjálpar ekki. 204 00:14:20,234 --> 00:14:22,695 Max, ekki láta svona, ég er vinur þinn. 205 00:14:22,945 --> 00:14:24,905 Og sem vinur þinn verð ég að vera hreinskilin við þig. 206 00:14:25,072 --> 00:14:26,991 Mér er sama um þig og vandamálin þín. 207 00:14:27,116 --> 00:14:28,617 En ef þú gerir ekki eitthvað 208 00:14:28,742 --> 00:14:31,245 varðandi gaurinn, og það fljótt, 209 00:14:31,328 --> 00:14:34,248 verður fullkomna lifi þínu með heimsku manneskjunni 210 00:14:34,331 --> 00:14:36,625 bráðum lokið að eilífu. 211 00:14:36,750 --> 00:14:38,127 Að eilífu? 212 00:14:38,252 --> 00:14:40,212 Að eilífu. Já, ég sagði einmitt 213 00:14:40,296 --> 00:14:43,591 Af hverju er músin enn á loppunni minni? 214 00:14:44,466 --> 00:14:47,094 Ef þú vilt endurheimta svæðið þitt 215 00:14:47,386 --> 00:14:49,346 þarftu að fara að hegða þér eins og aðalhundurinn. 216 00:14:49,471 --> 00:14:51,098 Einmitt. Aðalhundur. 217 00:14:51,181 --> 00:14:53,267 Ég get það. 218 00:14:53,392 --> 00:14:54,977 -Einmitt. -Ekki fara. 219 00:14:55,144 --> 00:14:56,437 Í þetta sinn, ekki fara núna. 220 00:14:56,520 --> 00:14:58,314 -Ég er orðin sein. Verð að fara. -Bíddu! Vertu kyrr! 221 00:14:58,397 --> 00:15:00,107 Sjáðu bragðið. "Snúa." Ég er að "snúa". 222 00:15:00,190 --> 00:15:01,775 Verið þægir. Sjáumst á eftir. 223 00:15:01,859 --> 00:15:02,860 Bíddu. Nei, sjáðu 224 00:15:02,943 --> 00:15:04,028 Svona nú, Max. 225 00:15:11,911 --> 00:15:14,872 Heyrðu, Duke. Ég veit ekki hvort þú vitir 226 00:15:14,997 --> 00:15:18,500 það en önnur matarskálin er, strangt til tekið, 227 00:15:18,626 --> 00:15:20,252 frátekin fyrir 228 00:15:20,419 --> 00:15:23,088 Ég veit, kannski lastu ekki nöfnin en 229 00:15:23,255 --> 00:15:24,465 þetta er mín skál. 230 00:15:27,051 --> 00:15:28,802 Ég veit að þetta er... Heyrðu... 231 00:15:28,928 --> 00:15:30,179 Ég var að hugsa. 232 00:15:30,262 --> 00:15:32,640 Kannski gætum við sett okkur einhverjar reglur. 233 00:15:33,557 --> 00:15:34,934 Ég hélt bara að... 234 00:15:35,017 --> 00:15:37,436 Eða ekki. Ég þarf ekki skál. 235 00:15:37,519 --> 00:15:38,520 Aftur hérna? 236 00:15:38,646 --> 00:15:39,730 Nagdýr! 237 00:15:49,281 --> 00:15:50,449 Æ, Duke. 238 00:15:50,658 --> 00:15:52,034 Duke, Kata verður ekki... 239 00:15:52,117 --> 00:15:54,536 Kata verður miður sín þegar hún sér þetta. 240 00:15:54,620 --> 00:15:57,373 Kata mun snarbrjálast 241 00:15:57,581 --> 00:16:00,918 þegar hún sér hvernig þú rústaðir íbúðinni. 242 00:16:01,210 --> 00:16:03,504 Þetta er bara einn vasi. 243 00:16:03,629 --> 00:16:05,756 Er það, Duke? Er það? 244 00:16:06,340 --> 00:16:08,342 Æ, þetta er synd. 245 00:16:11,011 --> 00:16:12,012 Hvað ertu að gera? 246 00:16:12,096 --> 00:16:13,847 Hvað er ég að gera? 247 00:16:13,931 --> 00:16:16,725 Ekkert, ég er sætur, lítill hvutti. 248 00:16:16,892 --> 00:16:20,312 Kata veit að ég myndi aldrei gera neitt svona. 249 00:16:20,521 --> 00:16:22,022 Nei, nei. Hægan! 250 00:16:25,192 --> 00:16:28,320 Þetta gæti aðeins verið verk hættulegs flækingshunds 251 00:16:28,862 --> 00:16:31,991 sem hefur ekki byggt upp neitt traust. 252 00:16:32,157 --> 00:16:33,409 Þú ert nýi hundurinn. 253 00:16:34,159 --> 00:16:36,870 Og Duke, af hverju gerðirðu þetta? 254 00:16:38,455 --> 00:16:39,873 -Ég skal sko... -Hvað? Bíta mig? 255 00:16:39,957 --> 00:16:41,458 Rífa af mér smettið? 256 00:16:41,542 --> 00:16:43,502 Frábært. Bíddu þar til Kata sér það. 257 00:16:43,752 --> 00:16:46,255 Ó hjálp, Kata! Gott að þú ert komin! 258 00:16:46,338 --> 00:16:50,175 Ég reyndi að stöðva hann en hann er óður! 259 00:16:52,970 --> 00:16:54,555 Sestu nú. 260 00:16:54,722 --> 00:16:56,724 Þá það, þá það, þá það. 261 00:16:59,059 --> 00:17:00,728 Leggstu. 262 00:17:02,563 --> 00:17:04,314 Góður strákur. 263 00:17:20,122 --> 00:17:21,457 Hæ, Max. 264 00:17:21,582 --> 00:17:22,750 Hæ, Gitta. 265 00:17:22,916 --> 00:17:24,543 Hver er nýi herbergisfélaginn? 266 00:17:24,668 --> 00:17:26,086 Er þetta stelpa eða strákur? 267 00:17:26,253 --> 00:17:27,755 Mér er samt sama. Það skiptir mig engu máli. 268 00:17:27,921 --> 00:17:30,340 Enginn sérstakur, Gitta. Hann er bara í heimsókn. 269 00:17:30,466 --> 00:17:32,676 Já, hann verður brátt farinn. 270 00:17:37,431 --> 00:17:39,058 HUNDAGARÐUR 271 00:17:43,103 --> 00:17:44,271 Hæ, hvað er títt? 272 00:17:44,354 --> 00:17:45,397 Hæ. 273 00:17:45,522 --> 00:17:47,357 Þú ert með flottustu húfu sem ég hef séð. 274 00:17:47,524 --> 00:17:48,525 Heyrðu. 275 00:17:48,609 --> 00:17:50,611 Afsakaðu. Snillingur. 276 00:17:50,778 --> 00:17:52,279 Þú gleymdir ólinni minni. 277 00:17:53,447 --> 00:17:54,448 Gleymdu því. 278 00:17:56,450 --> 00:17:58,035 Hei, strákar, hvernig... 279 00:17:59,161 --> 00:18:00,788 Hei, strákar, hvernig... 280 00:18:01,789 --> 00:18:03,290 Hei, strákar... 281 00:18:04,625 --> 00:18:05,876 Heyrðu, Duke... 282 00:18:06,043 --> 00:18:07,127 Já? 283 00:18:07,294 --> 00:18:09,963 Vertu nú vænn og sæktu prik fyrir mig. 284 00:18:10,130 --> 00:18:14,301 Mér þætti gaman að naga prik í smástund. 285 00:18:14,426 --> 00:18:16,845 Þú heyrðir það. Sæktu. 286 00:18:20,516 --> 00:18:22,351 Nei, ekki þetta. 287 00:18:22,476 --> 00:18:24,353 Þetta hentar mér ekki. 288 00:18:24,520 --> 00:18:25,979 Finndu eitthvað betra, Duke. 289 00:18:31,026 --> 00:18:32,986 Já, áfram. 290 00:18:39,159 --> 00:18:41,328 Hey, Max. Ja hérna. 291 00:18:41,411 --> 00:18:43,747 Það er hellingur af prikum hérna, Max. 292 00:18:43,997 --> 00:18:45,582 Þú ættir að koma og líta á þau. 293 00:18:45,749 --> 00:18:48,168 Já, því ég vil vera viss um að ég sæki það rétta. 294 00:18:48,335 --> 00:18:50,629 Það er mjög hugulsamt. 295 00:18:53,799 --> 00:18:56,009 Sjáðu öll þessi prik. 296 00:18:58,512 --> 00:18:59,805 Hjálp! Hjálp! 297 00:19:00,848 --> 00:19:02,349 Heyrðuð þið þetta? 298 00:19:02,933 --> 00:19:03,934 Fiðrildi! 299 00:19:04,017 --> 00:19:06,770 -Fiðrildi! -Fiðrildi! Náum því! 300 00:19:12,025 --> 00:19:13,360 Hva? Hvað? 301 00:19:33,922 --> 00:19:35,132 Hjálp! Hjálp! 302 00:19:35,257 --> 00:19:36,258 Sjáumst. 303 00:19:36,425 --> 00:19:37,551 Ekki skilja mig eftir. 304 00:19:37,634 --> 00:19:39,511 Þetta þurfti ekki að vera svona, Max. 305 00:19:39,595 --> 00:19:40,804 -Bíddu! -Ekkert persónulegt. 306 00:19:40,929 --> 00:19:41,930 Duke! 307 00:19:42,055 --> 00:19:43,182 Ég bið þig! 308 00:19:44,975 --> 00:19:46,935 Hvað er á seyði hér? 309 00:19:47,019 --> 00:19:49,229 Skiptu þér ekki af því. Jeminn eini, hvað kom fyrir þig? 310 00:19:49,313 --> 00:19:50,772 Ég lenti í slag, lagsi. 311 00:19:51,315 --> 00:19:53,400 Við stóran, heimskan hund. 312 00:19:53,692 --> 00:19:54,735 Hann tapaði. 313 00:19:54,860 --> 00:19:58,739 Þú ert núna að hætta þér inn á háskaslóðir, kisulóra. 314 00:19:58,864 --> 00:20:01,033 Þú skalt gæta þín, góurinn. 315 00:20:01,158 --> 00:20:02,743 Veistu hvað ég ætla að gera? 316 00:20:02,868 --> 00:20:05,370 Ég ætla að skera þig í snæri, rúlla í hnykil 317 00:20:05,495 --> 00:20:08,123 og slá þig fram og til baka í óratíma 318 00:20:08,248 --> 00:20:10,125 í skrítnum leik sem aðeins ég skil. 319 00:20:10,209 --> 00:20:12,044 Ó, rosa flott. 320 00:20:12,336 --> 00:20:13,337 Ég tek þetta. 321 00:20:21,136 --> 00:20:22,930 Ætlarðu að vera með stæla, litla rúsína? 322 00:20:23,597 --> 00:20:24,598 Gott og vel. 323 00:20:24,723 --> 00:20:26,308 Upp með regnhlífarnar, kisur, 324 00:20:26,433 --> 00:20:28,310 því hér kemur það. 325 00:20:28,477 --> 00:20:31,104 Þruman og eldingin! 326 00:20:31,271 --> 00:20:32,814 Beint í smettið á ykkur! 327 00:20:37,402 --> 00:20:39,780 Þið eruð ansi margir þarna uppi. 328 00:20:39,863 --> 00:20:41,949 Ég er að tala um þrumuna og eldinguna sem þið munuð allir fá 329 00:20:42,032 --> 00:20:44,368 beint í sameiginlegt smettið. 330 00:20:44,493 --> 00:20:45,494 Árás á þrír... 331 00:20:46,245 --> 00:20:47,412 Tveir... 332 00:20:51,959 --> 00:20:54,086 Ég var að muna að ég þarf að fara annað! 333 00:20:57,297 --> 00:20:59,800 Þessi gaur, ha? Ekki satt? 334 00:21:01,426 --> 00:21:03,637 Jæja. Vitið þið hvað? Ég ætla bara 335 00:21:03,804 --> 00:21:05,555 Ekki móðgast, en bless! 336 00:21:36,878 --> 00:21:38,171 Heyrðu! Heyrðu, litli 337 00:21:47,848 --> 00:21:48,849 Duke? 338 00:21:50,642 --> 00:21:51,852 Komstu aftur? 339 00:21:52,019 --> 00:21:53,061 Flýðu! 340 00:21:57,733 --> 00:21:59,860 Þetta er löggan! Burt! 341 00:22:09,536 --> 00:22:10,537 Bíddu! 342 00:22:10,620 --> 00:22:13,332 NEW YORK BORG DÝRAEFTIRLIT 343 00:22:15,125 --> 00:22:17,210 Tveir, fjórir, sex, átta... 344 00:22:18,003 --> 00:22:19,212 Sjáumst á morgun, Guillermo. 345 00:22:19,379 --> 00:22:20,547 Auðvitað. 346 00:22:20,922 --> 00:22:22,090 Tíu... 347 00:22:23,842 --> 00:22:24,843 Einmitt. 348 00:22:24,968 --> 00:22:25,886 Já. 349 00:22:27,888 --> 00:22:28,889 Sástu þetta? 350 00:22:29,014 --> 00:22:29,931 Já, ég sá það. 351 00:22:30,057 --> 00:22:32,768 Kastaðu með handleggnum, lati furðufugl! 352 00:22:32,893 --> 00:22:35,395 Ég myndi ekki sækja þetta. Ég er gamaldags. 353 00:22:47,199 --> 00:22:48,450 Kærar þakkir, Duke. 354 00:22:48,658 --> 00:22:49,785 Ég nota þetta orðtak helst ekki 355 00:22:49,868 --> 00:22:51,745 því það er móðgun við okkar líka, 356 00:22:51,912 --> 00:22:53,914 en þú ert slæmur hundur. 357 00:22:53,997 --> 00:22:55,540 Kata verður ekki hrifin. 358 00:22:55,707 --> 00:22:57,501 Ég get ekki farið í hundageymsluna. 359 00:22:59,127 --> 00:23:01,129 Hvað? Hvað er að þér? 360 00:23:01,755 --> 00:23:02,923 Kata var... 361 00:23:03,090 --> 00:23:05,634 Hún var að bjarga mér úr geymslunni. 362 00:23:05,926 --> 00:23:07,886 Og ef ég fer til baka... 363 00:23:08,762 --> 00:23:11,098 Max, þá er öllu lokið hjá mér. 364 00:23:18,438 --> 00:23:20,857 ÓLGANDI ÁSTRÍÐUR. 365 00:23:21,274 --> 00:23:22,275 Já! 366 00:23:23,360 --> 00:23:25,987 Hví? Hví? 367 00:23:26,071 --> 00:23:27,572 Hvað er að, María? 368 00:23:27,656 --> 00:23:29,199 María, andlit þitt 369 00:23:29,282 --> 00:23:30,909 er þjakað þúsund sorgum. 370 00:23:31,118 --> 00:23:32,786 Hvað er að? 371 00:23:32,953 --> 00:23:36,915 Ég stend núna andspænis því versta sem til er í heiminum. 372 00:23:37,040 --> 00:23:39,960 Hverju? Segðu mér það, María. Segðu frá. 373 00:23:40,127 --> 00:23:42,546 Ég afber ekki annað augnablik án þess að vita það! 374 00:23:42,712 --> 00:23:44,506 Einsemd. 375 00:23:48,135 --> 00:23:49,761 Max! Max! 376 00:23:50,303 --> 00:23:51,680 Max? 377 00:23:52,472 --> 00:23:54,182 Hei! Ég sé þig, íkorni! 378 00:23:54,307 --> 00:23:55,308 Þetta er ekki ykkar svæði. 379 00:23:55,392 --> 00:23:56,518 Við merktum tréð. 380 00:23:58,395 --> 00:24:00,021 Ekki reyna að fela ykkur! Ég sé alveg 381 00:24:00,397 --> 00:24:01,523 Hvað var þetta? 382 00:24:01,648 --> 00:24:03,525 -Hvernig dirfist þið! -Hæ, strákar, hvar er Max? 383 00:24:03,650 --> 00:24:05,777 Enginn þolir ykkur, íkornar! 384 00:24:08,196 --> 00:24:10,532 Strákar, í alvöru, hvar er Max? 385 00:24:10,657 --> 00:24:12,367 Slakaðu á, stelpa, hann er hé... 386 00:24:13,451 --> 00:24:14,578 Hann er horfinn. 387 00:24:14,661 --> 00:24:15,662 Þetta er í lagi. 388 00:24:15,745 --> 00:24:19,291 Ég heyrði hann æpa eftir að hann hvarf inn í runnana. 389 00:24:20,500 --> 00:24:22,419 Er Max horfinn? 390 00:24:22,544 --> 00:24:25,172 Þetta er slæmt. Þetta er svo slæmt. 391 00:24:25,255 --> 00:24:27,591 María, ef hann er þín sanna ást 392 00:24:27,757 --> 00:24:29,593 skaltu fara til hans. 393 00:24:29,676 --> 00:24:31,761 Bjargaðu honum. Bjargaðu honum! 394 00:24:32,345 --> 00:24:35,515 Já! Já! Bjarga ástinni minni! 395 00:24:37,017 --> 00:24:38,226 Ég kem, Max! 396 00:24:49,446 --> 00:24:50,947 Hæ, Chloe. Ef einhver spyr 397 00:24:51,031 --> 00:24:53,033 þá ætla ég upp á þak til að leita að Max. 398 00:24:54,868 --> 00:24:55,994 Allt í lagi, bless. 399 00:25:05,086 --> 00:25:06,713 Sérðu þetta? 400 00:25:07,380 --> 00:25:09,424 Já, gefðu mér andartak. 401 00:25:12,427 --> 00:25:14,012 Svona, sæta kanína. 402 00:25:14,095 --> 00:25:16,765 Hvað ertu að gera úti á miðri götu? 403 00:25:24,231 --> 00:25:25,315 Kanína! 404 00:25:27,067 --> 00:25:28,485 Hvað er á seyði? 405 00:25:29,361 --> 00:25:30,737 Hvað í... 406 00:25:31,988 --> 00:25:33,240 Forðaðu þér! 407 00:25:33,323 --> 00:25:34,491 Þegiðu, maður. 408 00:25:34,574 --> 00:25:35,617 Gerum þetta! Strax! 409 00:25:35,742 --> 00:25:37,661 Strax! Já! 410 00:25:38,662 --> 00:25:40,330 Láttu mig vera. 411 00:25:44,542 --> 00:25:46,253 Bíddu! 412 00:25:46,586 --> 00:25:48,338 Slepptu mér, svín. 413 00:25:49,798 --> 00:25:51,007 Slepptu! 414 00:26:00,809 --> 00:26:02,143 Hvað er að gerast? 415 00:26:02,269 --> 00:26:03,270 Ég veit það ekki. 416 00:26:06,648 --> 00:26:08,650 Glefsir! Glefsir, hvar ertu? 417 00:26:09,567 --> 00:26:12,112 Komdu, Glefsir. Ég ætla að bjarga þér héðan. 418 00:26:17,701 --> 00:26:19,452 Byltingin er hafin! 419 00:26:19,619 --> 00:26:20,954 Um alla eilífð frelsi! 420 00:26:21,121 --> 00:26:22,831 Aldrei aftur helsi! 421 00:26:22,998 --> 00:26:24,124 Já! 422 00:26:27,043 --> 00:26:28,628 Hver ekur bílnum? 423 00:27:01,077 --> 00:27:03,246 Af stað! Af stað! Af stað! 424 00:27:06,875 --> 00:27:08,168 Hverjir eruð þið? 425 00:27:08,710 --> 00:27:09,919 Hverjir erum við? 426 00:27:10,086 --> 00:27:12,088 Hverjir erum við? 427 00:27:12,255 --> 00:27:15,091 Við erum Ræsisdýrin. 428 00:27:15,258 --> 00:27:16,718 Fleygt á brott af eigendum okkar 429 00:27:16,885 --> 00:27:19,054 og núna leitum við hefnda! 430 00:27:19,220 --> 00:27:20,388 Eins konar klúbbur 431 00:27:20,513 --> 00:27:22,140 en við bítum og klórum. 432 00:27:22,891 --> 00:27:24,184 Takið okkur með. 433 00:27:26,019 --> 00:27:27,771 Ég held ekki, gæludýr. 434 00:27:27,937 --> 00:27:30,523 Já, þið hafið fnyk húsþjálfunar á ykkur. 435 00:27:30,648 --> 00:27:33,401 Þið völduð ykkur lið og nú munuð þið brenna. 436 00:27:33,526 --> 00:27:35,862 Nei. Stopp. Hvern kallarðu "gæludýr"? 437 00:27:36,029 --> 00:27:37,739 Ég er það ekki. Það er rangt hjá þér. 438 00:27:37,906 --> 00:27:40,367 Við erum eins og þið. Við hötum mannfólk. 439 00:27:40,533 --> 00:27:42,285 -Já. Það er rétt. -Hötum það. 440 00:27:42,452 --> 00:27:44,871 Lagsi, ekki láta mig byrja á því. Ekki satt, Duke? 441 00:27:44,996 --> 00:27:47,540 Jú, þess vegna brenndum við hálsólarnar. 442 00:27:47,624 --> 00:27:49,125 Brenndum þær til ösku. 443 00:27:49,209 --> 00:27:50,377 Og drápum eigendurna. 444 00:27:50,543 --> 00:27:52,253 Já. Bíddu hægur, er það ekki einum of? 445 00:27:52,379 --> 00:27:53,713 Nei, þeir fíla það. 446 00:27:53,838 --> 00:27:55,256 -Já, við stútuðum þeim. -Já, einmitt. 447 00:27:55,340 --> 00:27:56,966 Bæng, bæng, með berum þófum. 448 00:27:57,133 --> 00:27:59,094 Ef ég ætti krónu fyrir hvern eiganda sem ég hef drepið 449 00:27:59,219 --> 00:28:00,220 Ó, já! 450 00:28:00,303 --> 00:28:01,471 Þá ætti ég krónu. 451 00:28:02,180 --> 00:28:03,807 Því ég hef bara drepið einn. 452 00:28:06,684 --> 00:28:08,269 Þið eruð kaldrifjaðir. 453 00:28:08,395 --> 00:28:10,563 Þið minnið mig á vin minn, Rikka. 454 00:28:10,772 --> 00:28:11,981 En hann dó. 455 00:28:12,148 --> 00:28:13,817 Hvíl í friði, Rikki! 456 00:28:14,442 --> 00:28:17,320 Satt að segja gæti byltingin notað fleiri kraftabúnt. 457 00:28:17,487 --> 00:28:18,696 Jæja, hér er tilboð. 458 00:28:18,822 --> 00:28:20,615 Við björgum ykkur báðum héðan en vitið þá þetta. 459 00:28:20,698 --> 00:28:22,075 Héðan í frá vinnið þið fyrir mig. 460 00:28:22,242 --> 00:28:24,077 -Sanngjarnt. -Þetta verður skemmtilegt. 461 00:28:26,955 --> 00:28:28,832 Jæja, gerum þetta þá! 462 00:28:32,502 --> 00:28:33,753 Í holræsin! 463 00:28:34,170 --> 00:28:35,463 Holræsin? 464 00:28:35,755 --> 00:28:38,508 Eftir hverju bíðið þið? Þetta er ekki grín. 465 00:28:38,675 --> 00:28:39,843 Ég sagði 466 00:28:39,926 --> 00:28:41,428 í holræsin! 467 00:28:48,852 --> 00:28:51,938 Lengi lifi byltingin, aular! 468 00:28:56,651 --> 00:28:58,027 Ég get þetta. 469 00:29:04,117 --> 00:29:05,535 Max? 470 00:29:06,161 --> 00:29:07,287 Max? 471 00:29:07,537 --> 00:29:08,538 Max. 472 00:29:08,621 --> 00:29:09,622 Max. 473 00:29:09,748 --> 00:29:10,832 Max. 474 00:29:10,915 --> 00:29:11,916 Max. 475 00:29:12,041 --> 00:29:13,126 Max. 476 00:29:25,847 --> 00:29:27,849 Hvar ertu, Max? 477 00:29:30,059 --> 00:29:32,729 Mér sýnist þú geta þegið dálitla hjálp. 478 00:29:32,896 --> 00:29:34,147 Hver sagði þetta? 479 00:29:34,314 --> 00:29:35,523 Ég er hér. 480 00:29:35,690 --> 00:29:38,568 Í þessum dimma og skuggalega skúr. 481 00:29:47,660 --> 00:29:48,828 Halló? 482 00:29:48,995 --> 00:29:51,247 Ég get séð óralangt. 483 00:29:51,414 --> 00:29:54,501 Ef þú hleypir mér út finn ég vin þinn. 484 00:29:54,626 --> 00:29:55,877 Í alvöru? 485 00:29:56,044 --> 00:29:58,046 En sætt af þér. 486 00:29:58,171 --> 00:30:00,048 Þú ert líka sæt. 487 00:30:01,132 --> 00:30:02,425 Takk, lagsi. 488 00:30:02,592 --> 00:30:03,968 En ekki of sæt. 489 00:30:04,093 --> 00:30:07,555 Það er líka saltur, bragðmikill keimur með. 490 00:30:07,680 --> 00:30:08,932 Já, það passar. 491 00:30:09,098 --> 00:30:11,518 Komdu, náum þér út úr skúrnum. 492 00:30:12,101 --> 00:30:13,520 Já. Einmitt. 493 00:30:13,686 --> 00:30:15,772 Stígðu bara yfir beinahrúguna. 494 00:30:15,897 --> 00:30:18,358 Beinahrúga. Einmitt. Geri það. 495 00:30:18,483 --> 00:30:20,527 Ég vona að Max sé óhultur. 496 00:30:20,693 --> 00:30:22,779 Þú ert mjög hugulsamur matur. 497 00:30:22,946 --> 00:30:25,448 "Matur?" Ég sagði það ekki. Ég sagði "vinur". 498 00:30:26,199 --> 00:30:27,575 Ég meinti matur... 499 00:30:27,742 --> 00:30:28,868 Vinur. 500 00:30:29,035 --> 00:30:30,161 Þú veist hvað ég meinti. 501 00:30:30,286 --> 00:30:32,789 Ég var sko heppin að finna þig. 502 00:30:32,872 --> 00:30:34,040 Tíberíus. 503 00:30:34,123 --> 00:30:36,459 Og já, þetta er afar gott fyrir þig, 504 00:30:36,543 --> 00:30:39,087 það er, að hitta mig. 505 00:30:39,254 --> 00:30:41,172 Taktu hettuna af mér. 506 00:30:54,227 --> 00:30:55,228 Keðjan! 507 00:30:57,146 --> 00:30:59,148 Þú reyndir að éta mig! 508 00:30:59,274 --> 00:31:00,567 Fyrirgefðu! 509 00:31:01,025 --> 00:31:03,945 Þú mátt sko skammast þín. Þú átt skilið að vera læstur inni. 510 00:31:04,028 --> 00:31:05,613 Þú ert vondur fugl. 511 00:31:05,697 --> 00:31:08,741 Ég get ekki að því gert. Ég er fæddur með drápseðli. 512 00:31:08,825 --> 00:31:10,493 Það er sko engin afsökun. 513 00:31:10,577 --> 00:31:13,246 Það er rétt. Jafnvel sem rándýr er ég eigingjarn. 514 00:31:13,329 --> 00:31:15,582 Ég er eigingjarnt rándýr. 515 00:31:15,915 --> 00:31:17,750 Engin furða að ég á enga vini. 516 00:31:17,917 --> 00:31:19,168 Engan. 517 00:31:20,670 --> 00:31:22,714 Þetta er vonlaust. 518 00:31:22,797 --> 00:31:24,757 Það er óþarfi að gráta. 519 00:31:24,924 --> 00:31:27,010 Fyrirgefðu að ég öskraði á þig áðan. 520 00:31:27,135 --> 00:31:28,845 Losaðu keðjuna. 521 00:31:29,012 --> 00:31:31,598 Núna skal ég hjálpa þér. Ég lofa því. 522 00:31:32,765 --> 00:31:33,808 Tíberíus, 523 00:31:33,975 --> 00:31:37,270 þetta mun hljóma alveg hryllilega, en 524 00:31:37,437 --> 00:31:39,022 ég treysti þér ekki alveg. 525 00:31:41,900 --> 00:31:43,318 Æ, nei, nei, nei. 526 00:31:43,443 --> 00:31:45,570 En líklega verðskulda allir annað tækifæri. 527 00:31:45,737 --> 00:31:47,572 Og þú ert bara einmana, gamall fugl. 528 00:31:47,739 --> 00:31:48,948 Og þú hefur skrítið háttalag 529 00:31:49,115 --> 00:31:51,284 því þú býrð í skrítnum skúr uppi á þaki. 530 00:31:51,492 --> 00:31:54,746 Ég skal segja þér hvað. Ef þú finnur Max 531 00:31:55,288 --> 00:31:56,915 skal ég vera besti vinur þinn. 532 00:31:56,998 --> 00:31:59,000 Besti vinur? 533 00:31:59,292 --> 00:32:00,960 Þú og ég? 534 00:32:18,686 --> 00:32:21,022 Já. Það hljómar vel. 535 00:32:21,147 --> 00:32:22,273 Gerum þetta. 536 00:32:22,398 --> 00:32:24,108 Allt í lagi. 537 00:32:30,281 --> 00:32:32,617 Svo hvernig lítur þessi "Max" út? 538 00:32:32,742 --> 00:32:33,743 Brúnn og hvítur. 539 00:32:33,868 --> 00:32:36,663 Hann er snögghærður og fjallmyndarlegur. 540 00:32:36,829 --> 00:32:38,456 Hann er með blik í auga. 541 00:32:38,581 --> 00:32:40,416 Hann virðist æðislegur. 542 00:32:41,042 --> 00:32:43,127 Ef þú bara vissir. 543 00:32:43,294 --> 00:32:45,672 Ég meina Hvað? Gildir einu. Þegiðu. 544 00:32:48,049 --> 00:32:49,300 Ef eigandi minn kemur 545 00:32:49,425 --> 00:32:51,928 settu hettuna á þig og láttu sem þú sért ég! 546 00:32:52,136 --> 00:32:53,513 Allt í lagi! Takk! 547 00:33:04,691 --> 00:33:06,526 Lyktin er viðbjóðslega 548 00:33:07,735 --> 00:33:08,861 góð. 549 00:33:09,028 --> 00:33:10,530 Þetta er algjört æði. 550 00:33:10,655 --> 00:33:12,073 Frábært hér. 551 00:33:21,582 --> 00:33:22,583 -Hvað -Er 552 00:33:22,667 --> 00:33:24,711 -Aðgangs -Orðið? 553 00:33:24,836 --> 00:33:26,212 Aðgangsorð? 554 00:33:26,379 --> 00:33:27,588 Sjáið! Horfið á mig. 555 00:33:27,755 --> 00:33:29,382 Ég er foringi ykkar. 556 00:33:29,549 --> 00:33:32,260 Foringinn segir ekki aðgangsorðið. 557 00:33:32,427 --> 00:33:34,595 Foringinn býr til aðgangsorðið, hálfvitar. 558 00:33:34,679 --> 00:33:36,556 Þið allir, ég er að búa til nýtt aðgangsorð núna. 559 00:33:36,723 --> 00:33:38,224 Nýja aðgangsorðið er: 560 00:33:38,391 --> 00:33:41,060 "Ekki spyrja foringjann um aðgangsorðið!" 561 00:33:43,229 --> 00:33:44,772 Fylgið mér. 562 00:33:51,779 --> 00:33:54,699 Velkomnir í undirheima, bræður. 563 00:33:54,866 --> 00:33:57,285 Heimili Ræsisdýranna. 564 00:34:19,932 --> 00:34:21,267 Bræður og systur! 565 00:34:21,392 --> 00:34:22,435 Eins og þið sjáið 566 00:34:22,560 --> 00:34:25,938 sný ég aftur frá yfirborðinu með tvo nýja liðsmenn. 567 00:34:26,022 --> 00:34:28,566 Þeir eru eigendamorðingjar. 568 00:34:30,777 --> 00:34:31,778 Heyrið mig! Róið ykkur. 569 00:34:32,945 --> 00:34:35,656 Strákar, segið þeim hvernig þið gerðuð það. 570 00:34:35,782 --> 00:34:38,493 Segið þeim alla söguna af því hvernig þið stútuðuð eigandanum. 571 00:34:38,618 --> 00:34:39,786 Dragið ekkert undan. 572 00:34:39,911 --> 00:34:41,412 Við viljum allan sorann hér. 573 00:34:41,579 --> 00:34:42,955 -Já! -Segið frá! 574 00:34:43,122 --> 00:34:44,916 -Einmitt. -Út með það, Max. 575 00:34:45,083 --> 00:34:46,793 Einmitt, svo ég var sko... 576 00:34:46,959 --> 00:34:47,960 Já, við vorum ... 577 00:34:48,044 --> 00:34:49,212 -Hafðu þetta! -Já! 578 00:34:49,295 --> 00:34:50,630 Heimski eigandi. 579 00:34:50,922 --> 00:34:52,757 Svo þannig erum við nú. 580 00:34:54,634 --> 00:34:56,260 Þessi saga var alveg grautfúl. 581 00:34:56,427 --> 00:34:57,512 Grautfúl! 582 00:34:57,595 --> 00:34:58,846 Lýsið smáatriðunum. 583 00:34:59,055 --> 00:35:00,765 Sjálfsagt. Max? 584 00:35:00,932 --> 00:35:02,475 Einmitt. Ja... 585 00:35:02,642 --> 00:35:04,644 Sko, það er tæki í eldhúsinu 586 00:35:04,769 --> 00:35:05,853 Já. Borð! 587 00:35:05,937 --> 00:35:07,355 -Það er flatt. -Brauðrist! 588 00:35:07,438 --> 00:35:10,358 -Og síðan er á endanum á því. -Skeið? 589 00:35:10,483 --> 00:35:11,984 -Já, skeið. -Nákvæmlega. 590 00:35:12,276 --> 00:35:14,153 Maður getur ekki meitt neinn með skeið. 591 00:35:14,237 --> 00:35:15,947 Maður skóflar með skeið. 592 00:35:16,197 --> 00:35:18,324 Hve margir hérna vilja læra hvernig á að drepa einhvern með skeið? 593 00:35:18,449 --> 00:35:20,326 Ég vil það! Ó, já! 594 00:35:20,451 --> 00:35:21,953 Þá það. 595 00:35:22,120 --> 00:35:23,704 Við notuðum skeiðina 596 00:35:23,871 --> 00:35:26,499 til að ýta á takkann á tækinu á eldhúsborðinu... 597 00:35:26,582 --> 00:35:29,669 -Já, og það er með... -Það er með blöð! 598 00:35:29,877 --> 00:35:31,337 Var þetta blandari? 599 00:35:32,505 --> 00:35:34,382 Blönduðuð þið einhvern? 600 00:35:35,049 --> 00:35:36,384 Hann er að tala um blandarann. 601 00:35:36,551 --> 00:35:38,302 Segið að það hafi verið blandari. 602 00:35:38,386 --> 00:35:40,847 Ég veit ekki hvað það heitir, við bara drepum með því. 603 00:35:41,055 --> 00:35:42,431 En það var blandari. 604 00:35:43,224 --> 00:35:44,517 Heyrið þið þetta? 605 00:35:44,684 --> 00:35:46,894 Vitið þið hver var svona? Rikki! 606 00:35:47,854 --> 00:35:49,230 Hvíl í friði. 607 00:35:49,397 --> 00:35:51,691 Rikki var eini hermaðurinn minn 608 00:35:51,858 --> 00:35:54,318 sem var tilbúinn að drepa mannfólk án hiks. 609 00:35:54,485 --> 00:35:56,362 Allir aðrir þurfa hvatningu. 610 00:35:56,529 --> 00:35:58,114 Ekki þessir tveir. 611 00:36:01,033 --> 00:36:04,871 Við öll höfum þjáðst af völdum mannfólks. 612 00:36:04,954 --> 00:36:06,247 Tökum mig sem dæmi. 613 00:36:06,414 --> 00:36:08,833 Ég var kanína töframanns í barnaveislum. 614 00:36:09,041 --> 00:36:12,211 En svo duttu kanínubrögðin úr tísku. 615 00:36:12,378 --> 00:36:13,588 Svo hvað gerði eigandi minn? 616 00:36:13,754 --> 00:36:16,799 Eigandi minn sagði skilið við töfra og lét mig hverfa 617 00:36:17,175 --> 00:36:18,509 úr lífi sínu! 618 00:36:20,178 --> 00:36:22,013 Ég bjó á húðflúrunarstofu! 619 00:36:22,180 --> 00:36:24,724 Nemarnir æfðu sig allir á mér. 620 00:36:24,891 --> 00:36:26,934 Þar til að plássið var búið. 621 00:36:28,227 --> 00:36:30,229 Já, mannfólkið segist elska okkur. 622 00:36:30,396 --> 00:36:32,815 En svo snýst það á hæli og fleygir okkur burt eins og rusli. 623 00:36:32,940 --> 00:36:34,817 Er það ekki rétt, Sæapar? 624 00:36:34,942 --> 00:36:37,278 Það er ekki okkar sök að við líkjumst ekki auglýsingunni. 625 00:36:37,403 --> 00:36:38,404 Já! 626 00:36:39,071 --> 00:36:42,074 Jæja, nú gangið þið í bræðralagið. 627 00:36:42,241 --> 00:36:43,910 Það er komin vígslustund. 628 00:36:44,076 --> 00:36:45,786 -Hvað þá? -Afsakaðu, hvaða stund? 629 00:36:45,912 --> 00:36:48,539 Kallið á snákinn! 630 00:36:51,584 --> 00:36:53,085 Er þessi snákur eitraður? 631 00:36:53,252 --> 00:36:55,922 Því ég ætti að vara þig við, ég er með ofnæmi fyrir eitri! 632 00:37:05,723 --> 00:37:07,683 Jæja. Sýndu henni. 633 00:37:13,898 --> 00:37:15,107 Hálsólin hans Max. 634 00:37:15,274 --> 00:37:16,651 Hvar er hann? 635 00:37:16,901 --> 00:37:18,277 Hvað kom fyrir hann? 636 00:37:18,444 --> 00:37:20,112 Ég segi ekki neitt. 637 00:37:20,821 --> 00:37:22,782 Þú segir okkur hvar Max er 638 00:37:22,949 --> 00:37:24,867 og þú segir okkur það strax. 639 00:37:26,619 --> 00:37:28,120 Á þetta að hræða mig? 640 00:37:28,287 --> 00:37:30,456 Ég er köttur, ég lendi á fótunum. 641 00:37:30,581 --> 00:37:31,499 Gerist það nú alltaf? 642 00:37:31,624 --> 00:37:34,126 Því hausinn á þér virðist hafa þolað margar lendingar. 643 00:37:34,293 --> 00:37:35,336 Viltu að ég skeri þig? 644 00:37:35,503 --> 00:37:38,005 Því ég sker þig þvers og kruss svo þú líkist vöfflu. 645 00:37:39,257 --> 00:37:40,299 Einmitt. 646 00:37:40,466 --> 00:37:42,802 Hann er of heimskur til að tala og of ljótur til að éta. 647 00:37:44,637 --> 00:37:46,222 Ég er hætt að vera góð! 648 00:37:46,389 --> 00:37:48,307 -Hvar er Max? -Hva? 649 00:37:49,976 --> 00:37:51,018 Segðu það! 650 00:37:52,979 --> 00:37:54,105 Leyfðu mér að klára... 651 00:37:54,939 --> 00:37:56,232 Hjálpaðu mér! 652 00:37:56,357 --> 00:37:58,317 Ekki horfa á hann. Horfðu á mig. 653 00:37:58,484 --> 00:38:00,069 Enginn getur hjálpað þér! 654 00:38:00,194 --> 00:38:02,655 Hvar er Max? 655 00:38:02,822 --> 00:38:03,906 Þá það! Þá það! 656 00:38:04,073 --> 00:38:06,075 Hann er í holræsunum. Hann var tekinn. 657 00:38:06,200 --> 00:38:07,410 Nei! Sýndu miskunn, 658 00:38:07,576 --> 00:38:09,453 krúttlegi bólstrahundur. 659 00:38:10,413 --> 00:38:12,498 Snáksbit! Snáksbit! Snáksbit! 660 00:38:25,261 --> 00:38:27,138 Til að sanna hollustu ykkar 661 00:38:27,221 --> 00:38:28,806 verðið þið nú bitnir 662 00:38:28,931 --> 00:38:31,600 af eintenntum, hálf-blindum snáki 663 00:38:31,726 --> 00:38:33,269 sem er uppfullur 664 00:38:33,394 --> 00:38:36,856 af mannfjandsamlegum ofsa! 665 00:38:56,709 --> 00:38:58,377 Hvor ykkar vill byrja? 666 00:38:58,502 --> 00:39:01,172 Einmitt, málið er, sko... 667 00:39:01,422 --> 00:39:02,423 Litli hundur. 668 00:39:03,215 --> 00:39:04,508 Má ég kalla þig "Litla hund"? 669 00:39:04,675 --> 00:39:06,552 Það hæfir þér. Viðurkennum það. 670 00:39:06,719 --> 00:39:07,720 Sko, 671 00:39:07,845 --> 00:39:10,097 á milli þín og feita hundsins kann ég betur við þig. 672 00:39:10,264 --> 00:39:11,432 Takk fyrir. 673 00:39:11,515 --> 00:39:13,351 Litli hundur byrjar þá. 674 00:39:13,434 --> 00:39:15,102 Öllsömul, LH byrjar! 675 00:39:15,394 --> 00:39:16,395 Nei, nei, nei. 676 00:39:16,520 --> 00:39:19,065 Litli hundur vill ekki byrja. Takið feita hundinn. 677 00:39:20,358 --> 00:39:22,568 Nei, nei, nei. Stoppið! 678 00:39:22,735 --> 00:39:25,905 Snáksbit! Snáksbit! Snáksbit! 679 00:39:26,072 --> 00:39:27,448 Nei, nei, nei, nei. 680 00:39:28,532 --> 00:39:30,368 Stoppið! 681 00:39:30,910 --> 00:39:34,163 Hvað á það að þýða að vígja tvö húsdýr? 682 00:39:34,288 --> 00:39:35,331 Húsdýr? 683 00:39:35,456 --> 00:39:37,291 Já. Við réðumst á þá í húsasundinu. 684 00:39:37,416 --> 00:39:39,251 Skárum af þeim hálsólarnar. 685 00:39:39,418 --> 00:39:41,003 Nei, nei, nei. Það er ekki satt. 686 00:39:41,128 --> 00:39:42,421 Þið sögðust hafa brennt þær. 687 00:39:42,588 --> 00:39:45,466 Ja, "brenndum," "týndum," "þeim var stolið af köttum". 688 00:39:45,549 --> 00:39:47,927 Þetta eru bara orð í raun, ekki satt? 689 00:39:48,052 --> 00:39:50,513 Þið eigið ekki skilið að vera merktir af snákinum. 690 00:39:50,638 --> 00:39:52,431 -Æ, nei. -Við skulum bara fara. 691 00:39:52,515 --> 00:39:53,682 Þið eigið skilið 692 00:39:53,766 --> 00:39:55,643 að vera étnir af snákinum. 693 00:39:55,768 --> 00:39:57,561 Náið ólaunnendunum! 694 00:40:03,692 --> 00:40:05,027 Þraukaðu! 695 00:40:12,701 --> 00:40:14,286 Náðu þeim, Duke! 696 00:40:52,032 --> 00:40:54,660 Vinir, þetta var óhapp. 697 00:40:54,743 --> 00:40:57,496 Þú kramdir heilaga snákinn! 698 00:40:58,330 --> 00:40:59,790 Hann er pönnukaka. 699 00:41:00,374 --> 00:41:01,792 Æ, Snákur! 700 00:41:02,376 --> 00:41:04,462 Snákur, þú ert á betri stað. 701 00:41:04,587 --> 00:41:05,671 Þú og Rikki! 702 00:41:10,843 --> 00:41:13,179 Þú gerðir aldrei neinum minnsta mein. 703 00:41:13,345 --> 00:41:14,847 Ja, þú beist nú ansi marga, Snákur. 704 00:41:15,014 --> 00:41:16,807 Svo, strangt til tekið, áttu þetta kannski skilið. 705 00:41:16,891 --> 00:41:19,226 Þetta var kannski fyllilega verðskuldað. 706 00:41:20,186 --> 00:41:23,063 En þetta átti ekki að gerast svona. Ekki á minni vakt. 707 00:41:23,189 --> 00:41:24,857 Náið þeim! 708 00:41:26,942 --> 00:41:28,319 Æ, nei. 709 00:41:28,402 --> 00:41:29,403 Komdu. 710 00:41:47,755 --> 00:41:48,964 Bíddu, Duke! 711 00:41:53,511 --> 00:41:55,888 Fyrirgefið. Getum við hætt þessu? 712 00:41:57,056 --> 00:41:58,140 Það er vandamál. 713 00:41:58,224 --> 00:42:01,894 Það eru svo mörg vandamál. Hvert þeirra ertu að tala um núna? 714 00:42:07,066 --> 00:42:08,692 Hættið að flýja, bjánar! 715 00:42:08,859 --> 00:42:10,069 Hættið því strax! 716 00:42:10,236 --> 00:42:12,071 -Andaðu djúpt. -Anda djúpt? 717 00:42:18,410 --> 00:42:19,578 Náið þeim! 718 00:42:23,123 --> 00:42:26,877 Þetta er það langömurlegasta við allt þetta vesen til þessa. 719 00:42:42,309 --> 00:42:43,310 Vinir! 720 00:42:43,435 --> 00:42:46,605 Ég flyt ykkur því miður hræðilegar fréttir. 721 00:42:46,730 --> 00:42:48,607 Íkornarnir ætla að yfirtaka heiminn. 722 00:42:48,774 --> 00:42:49,775 Ég vissi það! 723 00:42:49,900 --> 00:42:52,945 Ég sagði alltaf að íkornar væru lítil svæsin kvikindi. 724 00:42:53,028 --> 00:42:55,614 Nei. Við byrjum ekki á íkornaruglinu núna. 725 00:42:55,781 --> 00:42:56,782 Nei. 726 00:42:57,116 --> 00:42:58,909 Max er horfinn. 727 00:42:59,034 --> 00:43:00,744 Hann er einhvers staðar úti. 728 00:43:00,911 --> 00:43:02,538 Villtur. Hræddur. 729 00:43:02,663 --> 00:43:04,290 Og svo sætur. 730 00:43:04,456 --> 00:43:06,917 Við verðum að finna hann og flytja hann heim. 731 00:43:07,001 --> 00:43:09,753 En heimurinn úti er hávær og skelfilegur. 732 00:43:09,837 --> 00:43:11,005 Er þetta fálki? 733 00:43:11,880 --> 00:43:14,925 Þetta er vinur minn, Tíberíus. Hann ætlar að hjálpa okkur. 734 00:43:15,467 --> 00:43:17,803 Hann étur okkur ekki. Við erum búin að ræða það. 735 00:43:17,970 --> 00:43:19,888 Glætan, Gitta. Ef við förum þangað út ólarlaus 736 00:43:20,055 --> 00:43:22,808 þá lendum við í neti. Eða öðru verra. 737 00:43:22,975 --> 00:43:24,476 Já, í fálkamaga. 738 00:43:24,643 --> 00:43:27,521 Tíminn líður. Max þarfnast okkar. 739 00:43:27,646 --> 00:43:30,107 Stelpa mín, Max veit ekki af því að þú sért til. 740 00:43:30,232 --> 00:43:31,483 Mér er sama. 741 00:43:31,650 --> 00:43:34,028 Ég elska hann. Ég elska hann af öllu hjarta. 742 00:43:34,194 --> 00:43:37,573 Og ég ætla að fara að leita að Max sama hverjir koma með. 743 00:43:37,740 --> 00:43:38,866 Svo 744 00:43:39,033 --> 00:43:40,159 hverjir koma með? 745 00:43:46,123 --> 00:43:48,250 Þá það. Fínt. Fínt. 746 00:43:49,084 --> 00:43:50,836 Í alvöru, strákar. 747 00:43:51,003 --> 00:43:52,838 Ég trúi ykkur ekki. 748 00:43:52,963 --> 00:43:55,424 Þegar ég festi klærnar í gardínunum, 749 00:43:55,591 --> 00:43:57,343 hver náði mér niður? 750 00:43:57,509 --> 00:43:58,844 Það var Max. 751 00:43:59,428 --> 00:44:01,013 Buddy, Mel. 752 00:44:01,138 --> 00:44:04,183 Þegar þið voruð geltir, hver kenndi ykkur að sitja á þægilegan hátt? 753 00:44:04,266 --> 00:44:05,309 Það var Max. 754 00:44:05,517 --> 00:44:06,727 Það var Max. 755 00:44:06,852 --> 00:44:08,187 Það var Max. Hann gerði það. 756 00:44:08,312 --> 00:44:11,190 Og þegar einhver köttur reyndi að éta Snúlla, 757 00:44:11,357 --> 00:44:13,150 hver bjargaði honum? 758 00:44:13,275 --> 00:44:15,277 Það var ekki einhver köttur. Það varst þú. 759 00:44:15,986 --> 00:44:18,030 Það skiptir ekki máli hvaða köttur þetta var, 760 00:44:18,113 --> 00:44:20,407 heldur hver bjargaði Snúlla. 761 00:44:20,616 --> 00:44:21,617 Það var Max! 762 00:44:21,700 --> 00:44:24,244 Við verðum að bjarga honum. Við verðum að bjarga Max! 763 00:44:25,871 --> 00:44:28,540 Já! Förum að bjarga Max! 764 00:44:29,208 --> 00:44:30,751 Hver þeirra var aftur Max? 765 00:44:33,545 --> 00:44:35,047 Tíberíus. 766 00:44:35,214 --> 00:44:37,216 Nei! Vondur fugl! 767 00:44:38,550 --> 00:44:40,594 Góður kútur. 768 00:44:40,719 --> 00:44:42,346 Góður kútur. 769 00:44:42,471 --> 00:44:43,722 Mér líkar við fuglinn. 770 00:44:44,390 --> 00:44:45,724 Óði fugl. 771 00:45:17,798 --> 00:45:18,924 Komdu. 772 00:45:19,091 --> 00:45:20,300 Við verðum að ná í land. 773 00:45:20,426 --> 00:45:23,637 Ég kann bara að synda hundasund. Og ég kann það ekki vel. 774 00:45:24,430 --> 00:45:26,932 Syntu, Litli hundur! Syntu! 775 00:45:28,267 --> 00:45:30,853 FERJA 776 00:45:36,984 --> 00:45:38,193 Duke! 777 00:45:41,238 --> 00:45:42,614 Hjálp! 778 00:45:48,454 --> 00:45:49,955 Max, gríptu í hringinn! 779 00:45:50,789 --> 00:45:51,957 Ég get það ekki. 780 00:45:52,124 --> 00:45:53,292 Áfram nú, Max! 781 00:45:53,417 --> 00:45:54,334 Þér gengur... 782 00:45:54,460 --> 00:45:56,336 Ja, þér gengur ekki vel. 783 00:45:56,503 --> 00:45:58,464 En þú ert ekki að drukkna og það er góð byrjun. 784 00:46:06,054 --> 00:46:07,473 Næstum kominn! 785 00:46:21,487 --> 00:46:22,696 Takk, Duke. 786 00:46:23,322 --> 00:46:24,656 Ekkert mál. 787 00:46:24,823 --> 00:46:27,201 Það var mikið. Ég ætla heim. 788 00:46:28,702 --> 00:46:30,704 Er það ekki í þessa átt? 789 00:46:32,331 --> 00:46:33,999 Í alvöru? 790 00:46:44,259 --> 00:46:45,594 Þeir fara til Brooklyn. 791 00:46:45,761 --> 00:46:48,222 Sagt er að allir fari til Brooklyn þessa dagana. 792 00:46:48,347 --> 00:46:50,015 Hverfið er að rétta úr kútnum. 793 00:46:50,140 --> 00:46:52,351 Ég er ekki að tala um fasteignakaup flottræfla. 794 00:46:52,518 --> 00:46:54,770 Ég er að tala um hefnd, Flúri. 795 00:46:54,895 --> 00:46:57,064 Dauðinn kemur til Brooklyn 796 00:46:57,231 --> 00:46:58,607 og hann er með skögultennur 797 00:46:58,774 --> 00:47:00,317 og hnoðraskott. 798 00:47:19,294 --> 00:47:20,712 Komið! 799 00:47:39,356 --> 00:47:42,484 -Hæ, hvernig hefurðu það? -Hæ, hvernig hefurðu það? 800 00:47:42,568 --> 00:47:43,569 Heillaður. 801 00:47:44,111 --> 00:47:45,904 Þamba! Þamba! Þamba! 802 00:48:00,627 --> 00:48:02,754 Hvaða ruglstaður er þetta? 803 00:48:03,297 --> 00:48:04,590 Þetta er staður Pápa. 804 00:48:04,756 --> 00:48:07,801 Eigandi hans er aldrei heima svo þetta er aðalstaðurinn. 805 00:48:07,926 --> 00:48:09,845 Pápi þekkir alla í borginni. 806 00:48:10,012 --> 00:48:13,432 Ef hann samþykkir að hjálpa okkur er Max svo gott sem fundinn. 807 00:48:13,599 --> 00:48:15,017 -Flott. -Æðislegt. 808 00:48:49,301 --> 00:48:50,552 Segðu að þú náðir þessu. 809 00:48:51,011 --> 00:48:52,179 Já, heldur betur. 810 00:48:52,346 --> 00:48:54,181 -Hvað er títt, Lilli? -Hæ, Buddy. 811 00:48:54,348 --> 00:48:55,807 Hefurðu séð Pápa hér? 812 00:48:55,974 --> 00:48:57,726 Já, hann er þarna. 813 00:48:59,144 --> 00:49:00,145 Hæ, Pápi. 814 00:49:00,312 --> 00:49:01,313 Mold og sætar kartöflur. 815 00:49:01,480 --> 00:49:02,564 Pápi! 816 00:49:03,190 --> 00:49:04,900 Hver er þar? Hvað? 817 00:49:05,651 --> 00:49:06,985 Hæ, Buddy. 818 00:49:07,569 --> 00:49:08,987 Hvernig ertu, gamli minn? 819 00:49:09,655 --> 00:49:10,989 Lamaður. 820 00:49:12,574 --> 00:49:14,242 Fínt. Heyrðu, herra Pápi, 821 00:49:14,409 --> 00:49:16,036 vinur okkar Max var tekinn. 822 00:49:16,161 --> 00:49:18,330 Síðast þegar við vissum var hann villtur í holræsunum. 823 00:49:18,455 --> 00:49:21,833 Buddy sagði að þú gætir kannski hjálpað. 824 00:49:22,000 --> 00:49:25,170 Veistu, ég þekki náunga í holræsunum 825 00:49:26,505 --> 00:49:28,090 en ég er hættur að fara út. 826 00:49:28,215 --> 00:49:30,008 Hvílík tímasóun. 827 00:49:30,092 --> 00:49:31,218 Hver sagði þetta? 828 00:49:31,385 --> 00:49:32,678 Það var ég. 829 00:49:32,844 --> 00:49:34,596 Vel á minnst, það var ekki illa meint, ég bara 830 00:49:34,680 --> 00:49:36,056 Hefurðu séð þig? 831 00:49:36,181 --> 00:49:37,724 Nei, það er bara svona, 832 00:49:37,808 --> 00:49:40,268 og hvað skyldum við nú eiginlega hafa hér? 833 00:49:40,352 --> 00:49:43,063 Ég held ég verði að kanna málið. 834 00:49:43,313 --> 00:49:45,440 Móri! Brúnir! 835 00:49:47,776 --> 00:49:48,985 Ó, nei. 836 00:49:49,069 --> 00:49:50,278 Ó, jú. 837 00:49:50,404 --> 00:49:52,614 Mér líkar það sem ég sé. 838 00:49:52,739 --> 00:49:54,366 Ja, það sem ég get séð. 839 00:49:54,491 --> 00:49:56,326 Þetta er allt ein falleg móða. 840 00:49:57,244 --> 00:49:58,912 Litla ljúfa, þetta er borgin mín. 841 00:49:59,079 --> 00:50:00,831 Ég finn vin ykkar. 842 00:50:00,997 --> 00:50:03,166 Jæja, fjörið er búið! 843 00:50:03,333 --> 00:50:04,835 Móri! Ryksuga! 844 00:50:10,173 --> 00:50:13,218 Svo hvaðan ertu, óskýri engill? 845 00:50:13,385 --> 00:50:15,053 Gaur, ég er kisa. 846 00:50:15,220 --> 00:50:17,180 Ja, enginn er fullkominn. 847 00:50:26,022 --> 00:50:28,024 Ég er svo svangur. 848 00:50:31,278 --> 00:50:34,322 Skrambinn. Sjáðu samlokuna þarna. 849 00:50:34,448 --> 00:50:36,950 Jæja. Mál að nota sjarmann. 850 00:50:44,875 --> 00:50:47,127 Nei, nei, nei! 851 00:50:51,256 --> 00:50:54,217 Þetta verður í lagi. Þetta reddast. 852 00:50:54,301 --> 00:50:55,719 Við getum ratað heim. 853 00:50:55,886 --> 00:50:58,221 Við erum afkomendur úlfsins öfluga. 854 00:50:58,388 --> 00:51:00,390 Við höfum sterkar frumhvatir 855 00:51:00,557 --> 00:51:05,020 sem eru alveg við það að hrökkva í gang og leiða okkur heim. 856 00:51:05,145 --> 00:51:06,813 Ég bíð spenntur. 857 00:51:06,980 --> 00:51:08,899 Hér kemur það. 858 00:51:09,900 --> 00:51:10,901 Eitthvað? 859 00:51:11,067 --> 00:51:12,068 Nei. 860 00:51:12,235 --> 00:51:13,737 Bíddu, ég... 861 00:51:14,905 --> 00:51:15,947 Nei. 862 00:51:16,782 --> 00:51:17,908 Ég veit ekki, Duke. 863 00:51:18,033 --> 00:51:21,620 Kannski er sagan um að hundar sé komnir af úlfum bara röng. 864 00:51:21,787 --> 00:51:24,873 Kannski spurði hvolpur mömmu sína: "Hvaðan komum við?" 865 00:51:24,998 --> 00:51:26,249 Og mamman sagði: "Úff." 866 00:51:26,416 --> 00:51:28,126 Og krakkinn sagði: "Af úlfum?" 867 00:51:28,293 --> 00:51:29,920 Og hún sagði: "Já, einmitt." 868 00:51:30,086 --> 00:51:31,296 Pylsa. 869 00:51:32,422 --> 00:51:33,965 Finnurðu lyktina? 870 00:51:34,257 --> 00:51:36,218 Já, þetta er rétt. 871 00:51:36,343 --> 00:51:37,928 Pylsa! 872 00:51:38,053 --> 00:51:39,721 Jæja, eftir hverju bíðum við? 873 00:51:39,846 --> 00:51:42,098 Við finnum þig brátt, elskan! 874 00:51:55,028 --> 00:51:57,239 Niður með rampinn, auli. 875 00:51:57,823 --> 00:51:59,282 Hver eru þau? 876 00:51:59,449 --> 00:52:02,285 Þetta eru Dúskur, Krumpufés, 877 00:52:02,452 --> 00:52:04,287 Pylsuhundur, Guli Fugl, 878 00:52:04,371 --> 00:52:06,957 Arnarauga, Gulli naggrís 879 00:52:07,123 --> 00:52:09,000 og, vitaskuld, kærastan mín Ronda. 880 00:52:09,960 --> 00:52:11,795 Kolrangt að öllu leyti. 881 00:52:12,796 --> 00:52:14,214 Nógu nærri. 882 00:52:15,465 --> 00:52:17,968 Komið. Af stað. Drattist úr sporunum. 883 00:52:18,093 --> 00:52:20,387 Öll fuglseðlisávísun mín segir mér 884 00:52:20,554 --> 00:52:23,014 að elta ekki hund á hjólum. 885 00:52:23,306 --> 00:52:24,808 Herra Pápi. 886 00:52:24,933 --> 00:52:27,269 Ættum við ekki að stefna niður í ræsin? 887 00:52:27,352 --> 00:52:30,397 Ef við förum mannaleiðina tekur ferðin marga daga. 888 00:52:30,647 --> 00:52:31,815 Þú hefur kannski nægan tíma 889 00:52:31,898 --> 00:52:34,025 en sérhver andardráttur minn gæti orðið sá síðasti. 890 00:52:34,192 --> 00:52:37,153 Svo við förum því leynileiðina. 891 00:52:39,114 --> 00:52:41,741 Jæja. Leynileiðin var dauði. 892 00:52:41,908 --> 00:52:43,368 Það nær þá ekki lengra. 893 00:52:43,493 --> 00:52:44,494 Komið! 894 00:52:46,997 --> 00:52:48,498 Komið hingað. 895 00:52:53,253 --> 00:52:54,671 Snúlli? 896 00:53:06,516 --> 00:53:08,184 Höldum áfram. 897 00:53:13,023 --> 00:53:16,318 MYNDBAND DAGSINS. 898 00:53:18,862 --> 00:53:19,863 Æ, nei. 899 00:53:23,199 --> 00:53:25,368 Hættið! Ekki horfa! 900 00:54:07,911 --> 00:54:10,080 Fljót nú. Ég hef ekki allan daginn. 901 00:54:20,465 --> 00:54:21,967 Já! 902 00:54:38,108 --> 00:54:39,818 Áfram, silakeppir. 903 00:54:40,610 --> 00:54:42,153 Hvaða lykt er þetta? 904 00:54:42,237 --> 00:54:44,948 Þetta er kúkur í bland við smá skít. 905 00:54:46,658 --> 00:54:48,034 Lyktin verður sterkari. 906 00:54:54,290 --> 00:54:55,625 Ja hérna. 907 00:54:55,750 --> 00:55:00,797 PYLSURÍKIÐ BJÚGNA- & PYLSUGERÐ 908 00:55:00,964 --> 00:55:03,216 Duke, borðum. 909 00:55:03,383 --> 00:55:04,801 Ó, já. 910 00:55:04,926 --> 00:55:06,886 ÖRYGGISGÆSLA ALLIR GESTIR STOPPI HÉR 911 00:55:14,978 --> 00:55:16,688 Lyktin er svo góð. 912 00:55:18,982 --> 00:55:20,650 Já! 913 00:55:29,492 --> 00:55:31,411 Pylsur! 914 00:55:53,058 --> 00:55:55,060 Komið, strákar. 915 00:55:59,773 --> 00:56:02,150 Hvert í pylsandi! 916 00:56:55,787 --> 00:56:58,081 Ég skynja skrítna strauma. 917 00:57:00,625 --> 00:57:02,961 Jæja, þetta lið er dálítið hvumpið 918 00:57:03,128 --> 00:57:05,088 svo látið mig um að tala. 919 00:57:05,213 --> 00:57:08,591 Heyrðu, grenjuskjóða! Hvar er Snákurinn? 920 00:57:15,932 --> 00:57:17,767 Ekki óttast, Snákur! 921 00:57:17,934 --> 00:57:20,603 Þú munt ekki gleymast! 922 00:57:21,479 --> 00:57:24,524 Þín verður hefnt, Snákur! 923 00:57:25,608 --> 00:57:26,818 Og ef þið trúið mér ekki 924 00:57:27,026 --> 00:57:28,611 getið þið skoðað bardagaáætlunina. 925 00:57:28,695 --> 00:57:30,488 Það stendur allt saman hérna. 926 00:57:32,657 --> 00:57:33,658 Stjóri, 927 00:57:33,783 --> 00:57:35,952 ég get ekki séð hver er hver. 928 00:57:36,119 --> 00:57:38,288 Sko, þú þarft að rýna í þetta til að skilja það. 929 00:57:38,413 --> 00:57:40,540 Þetta eruð þið hérna 930 00:57:40,707 --> 00:57:41,958 og, sko, þetta er Brooklyn. 931 00:57:42,125 --> 00:57:44,043 Þar ætlum við að ná hundunum. 932 00:57:48,173 --> 00:57:50,967 Þessi dúnhnoðri er með lausa skrúfu. 933 00:57:51,134 --> 00:57:52,469 Förum í snatri. 934 00:57:52,635 --> 00:57:53,970 Þú skilur, þú veist hvað ég á við. 935 00:57:54,137 --> 00:57:56,556 Málið er að ég mun finna þig, Litli hundur. 936 00:57:56,723 --> 00:57:59,517 Og þessi stóri, feiti, brúni? Hann fær líka á baukinn. 937 00:57:59,642 --> 00:58:00,727 Litli hundur? 938 00:58:00,894 --> 00:58:02,854 Það eru margir litlir hundar í borginni. 939 00:58:03,021 --> 00:58:05,315 Þú ert lítill hundur. Svo förum bara. 940 00:58:05,482 --> 00:58:07,859 Hann sagði líka "stóri, feiti, brúni". 941 00:58:08,026 --> 00:58:09,819 Eins og nýi félagi Max. 942 00:58:09,986 --> 00:58:11,112 Ekki endilega. 943 00:58:11,696 --> 00:58:14,157 Max, Max, Max. 944 00:58:14,324 --> 00:58:16,075 Þú færð á baukinn! 945 00:58:17,243 --> 00:58:18,745 Þetta er orðið frekar augljóst. 946 00:58:18,912 --> 00:58:20,830 Heyrðu! Haltu þig frá... 947 00:58:21,956 --> 00:58:22,916 Ha, hvað? 948 00:58:23,041 --> 00:58:24,042 Þekkirðu Litla hund? 949 00:58:25,752 --> 00:58:27,212 Hann er vinur minn! 950 00:58:27,378 --> 00:58:29,380 Og sumir segðu kærastinn minn! 951 00:58:29,839 --> 00:58:30,965 Enginn segir það. 952 00:58:31,090 --> 00:58:32,884 Ég trúi ekki að þú þekkir Litla hund. 953 00:58:33,051 --> 00:58:36,262 Það er mjög flott. En lítill heimur. Það er það skemmtilega við hann. 954 00:58:36,679 --> 00:58:37,680 Náið þeim! 955 00:58:37,805 --> 00:58:39,098 Tvístrist! 956 00:58:44,896 --> 00:58:45,897 Ekki gott. 957 00:58:50,693 --> 00:58:51,778 Sé ykkur síðar! 958 00:58:57,075 --> 00:58:58,743 Forðið ykkur öll! 959 00:59:03,665 --> 00:59:04,958 Diðrik, hálfvitinn þinn. 960 00:59:05,124 --> 00:59:06,334 Komust þau öll undan? 961 00:59:09,212 --> 00:59:10,797 Nú munaði mjóu. 962 00:59:12,048 --> 00:59:13,633 Æ, fúlt. 963 00:59:13,758 --> 00:59:15,885 Já! Við náðum einum! 964 00:59:16,427 --> 00:59:17,971 Gott hjá ykkur! 965 00:59:18,137 --> 00:59:19,764 -Jei! -Já! 966 00:59:19,889 --> 00:59:21,683 Já, Litli hundur, 967 00:59:21,849 --> 00:59:23,351 við höfum vin þinn. 968 00:59:23,518 --> 00:59:25,311 Ég hef yfirhöndina. 969 00:59:28,231 --> 00:59:30,692 Hunsið bara það sem gerðist. Er það skilið? 970 00:59:32,944 --> 00:59:34,028 Já! 971 00:59:38,866 --> 00:59:39,951 Veistu hvað? 972 00:59:40,034 --> 00:59:42,662 Kannski er það bara pylsusælan, 973 00:59:42,787 --> 00:59:44,122 en þú ert fínn. 974 00:59:44,205 --> 00:59:46,249 Sömuleiðis, gaur. 975 00:59:46,374 --> 00:59:48,293 Veistu, þegar ég hitti þig hugsaði ég: 976 00:59:48,459 --> 00:59:50,962 "Ég held að mér líki ekki við hann." 977 00:59:51,129 --> 00:59:53,256 En nú er ég þekki þig hugsa ég: 978 00:59:53,423 --> 00:59:55,258 "Mér líkar hann." 979 00:59:57,051 --> 00:59:59,971 Veistu, ég sá þennan stað að utanverðu 980 01:00:00,138 --> 01:00:01,431 margoft. 981 01:00:01,598 --> 01:00:05,727 Hefði ég vitað hvaða fjársjóður beið innan þessara veggja 982 01:00:05,810 --> 01:00:09,480 hefði ég brotið upp dyrnar fyrir langa löngu, máttu vita. 983 01:00:10,064 --> 01:00:11,608 Um hvað ertu að tala? 984 01:00:11,774 --> 01:00:14,110 Ég og gamli eigandinn minn bjuggum hér í grennd. 985 01:00:14,235 --> 01:00:15,653 Duke, bíddu hægur. 986 01:00:15,778 --> 01:00:17,363 Áttirðu eitt sinn eiganda? 987 01:00:17,488 --> 01:00:20,491 Það var fyrir löngu síðan. 988 01:00:20,658 --> 01:00:21,951 Ég vil ekki tala um það. 989 01:00:22,076 --> 01:00:23,786 Víst viltu það. Segðu frá. 990 01:00:24,495 --> 01:00:26,247 Ég veit ekki. 991 01:00:26,706 --> 01:00:27,957 En veistu hvað? 992 01:00:28,958 --> 01:00:31,085 Hann var svo fínn. 993 01:00:31,210 --> 01:00:32,462 Er það? 994 01:00:33,046 --> 01:00:34,255 Já. 995 01:00:34,422 --> 01:00:36,257 Hann var bestur. 996 01:00:49,354 --> 01:00:50,772 Það var svo gaman. 997 01:00:53,650 --> 01:00:55,193 Hann lét mig sækja. 998 01:01:01,449 --> 01:01:03,159 Við fórum í göngur. 999 01:01:05,161 --> 01:01:06,954 Við lúrðum. 1000 01:01:07,789 --> 01:01:09,624 Okkur þótti báðum gott að lúra. 1001 01:01:23,513 --> 01:01:27,392 Ég slapp út eitt kvöld og elti fiðrildi eða ökutæki 1002 01:01:27,642 --> 01:01:30,019 og þegar ég hafði loks náð því og étið það... 1003 01:01:30,103 --> 01:01:31,270 Það var þá líklega fiðrildi. 1004 01:01:31,354 --> 01:01:34,482 Þá rann upp fyrir mér að ég var svo fjarri húsinu 1005 01:01:34,649 --> 01:01:36,359 að ég fann það ekki. 1006 01:01:36,818 --> 01:01:39,987 Nokkrum dögum síðar var ég gripinn af Dýraeftirlitinu. 1007 01:01:43,408 --> 01:01:45,451 Ég var í góðum málum. 1008 01:01:46,994 --> 01:01:48,871 En ég þurfti þá að klúðra því. 1009 01:01:50,581 --> 01:01:52,291 Duke, finnum aftur húsið þitt. 1010 01:01:52,417 --> 01:01:53,668 Nei. 1011 01:01:53,751 --> 01:01:55,920 Eigandinn þinn verður svo glaður. 1012 01:01:56,170 --> 01:01:57,213 Er það? 1013 01:01:58,381 --> 01:02:00,425 En hann kom aldrei að sækja mig. 1014 01:02:01,300 --> 01:02:02,760 Svo kannski 1015 01:02:03,594 --> 01:02:05,513 líkaði honum ekki við mig. 1016 01:02:05,638 --> 01:02:08,474 Jú, auðvitað. Hann var eigandinn þinn. 1017 01:02:08,641 --> 01:02:10,893 Ég meina, hann er eflaust áhyggjufullur. 1018 01:02:11,018 --> 01:02:12,145 Ég veit ekki. 1019 01:02:12,228 --> 01:02:14,439 En ég veit það og við förum. 1020 01:02:14,605 --> 01:02:17,859 Eigandi þinn fríkar út. Ég fríka út við tilhugsunina. 1021 01:02:20,111 --> 01:02:21,112 Allt í lagi. 1022 01:02:21,946 --> 01:02:23,197 Gerum það. 1023 01:02:23,364 --> 01:02:24,449 Þarna eru þeir. 1024 01:02:25,032 --> 01:02:26,367 Svona, seppi, komdu. 1025 01:02:29,829 --> 01:02:31,330 Heyrið mig nú! Hvert þykist þið vera að fara? 1026 01:02:31,414 --> 01:02:33,416 Komið hingað, hundar! 1027 01:02:45,052 --> 01:02:46,137 Kanínan... 1028 01:02:46,304 --> 01:02:47,597 Hún var snaróð til augnanna. 1029 01:02:47,764 --> 01:02:50,224 Það er ekki til nein lækning við því. 1030 01:02:50,391 --> 01:02:52,685 Gitta, hér er hugmynd. 1031 01:02:52,810 --> 01:02:56,814 Kannski er einhver hundur í hverfinu sem líkist Max. 1032 01:02:56,981 --> 01:02:58,858 Farðu að umgangast hann. 1033 01:02:58,941 --> 01:03:00,818 Eftir smátíma finnst þér það vera hann. 1034 01:03:00,902 --> 01:03:02,236 Málið leyst. 1035 01:03:02,445 --> 01:03:04,489 Við ætlum ekki að gefast upp. 1036 01:03:04,614 --> 01:03:05,823 Við erum ákveðin. Við erum trygg. 1037 01:03:05,990 --> 01:03:07,617 Við erum langbesta gæludýr í heimi. 1038 01:03:07,700 --> 01:03:08,701 Við erum hundar! 1039 01:03:08,785 --> 01:03:10,411 -Köttur. -Fálki. 1040 01:03:11,454 --> 01:03:12,705 Jæja, til hamingju. 1041 01:03:12,872 --> 01:03:14,957 Í dag eruð þið hundar hvort sem ykkur líkar betur eða verr. 1042 01:03:15,082 --> 01:03:16,125 Fínt. 1043 01:03:16,250 --> 01:03:18,795 Finnum nú Max á undan kanínunni. 1044 01:03:18,961 --> 01:03:21,297 Strax! Við erum hundar! 1045 01:03:26,594 --> 01:03:28,054 Mér líkar þetta ekki. 1046 01:03:29,680 --> 01:03:31,474 Skrambinn hafi það. 1047 01:03:36,687 --> 01:03:38,731 Já, þeir voru hér. 1048 01:03:38,898 --> 01:03:41,192 Prýðilegt. Við nálgumst þá. 1049 01:03:41,359 --> 01:03:43,653 Þetta er brautryðjandi illskuhegðun, gott fólk. 1050 01:03:44,445 --> 01:03:45,446 Brautryðjandi. 1051 01:03:53,037 --> 01:03:54,872 NYTJAMARKAÐUR 1052 01:03:54,997 --> 01:03:57,124 Það kviknaði á peru í kollinum á mér. 1053 01:03:57,291 --> 01:03:59,335 Kanínan er með hugmynd. 1054 01:04:02,505 --> 01:04:04,257 Jæja, hvernig lít ég út? 1055 01:04:04,423 --> 01:04:05,883 Þú ert fínn. 1056 01:04:06,884 --> 01:04:08,052 Hvernig lykta ég? 1057 01:04:08,177 --> 01:04:09,554 Eins og hundur, Duke. 1058 01:04:09,720 --> 01:04:10,888 Slakaðu á. 1059 01:04:13,891 --> 01:04:15,601 Þarna er það. 1060 01:04:18,688 --> 01:04:20,398 Jæja, af stað með þig. 1061 01:04:20,565 --> 01:04:22,024 Klóraðu í hurðina. 1062 01:04:27,238 --> 01:04:30,658 Manstu eftir pylsugerðinni? Það var stuð, ha? 1063 01:04:30,825 --> 01:04:32,034 Ertu að tefja? 1064 01:04:32,201 --> 01:04:34,871 Nei. Því heldurðu það? 1065 01:04:35,037 --> 01:04:37,373 Ræðum nú um það af hverju þú heldur að ég sé að tefja. 1066 01:04:37,456 --> 01:04:39,417 Duke, þú hefur enga ástæðu til að óttast. 1067 01:04:39,584 --> 01:04:41,502 Eigandi þinn verður svo glaður að sjá þig. 1068 01:04:44,672 --> 01:04:45,882 Þá það. 1069 01:04:50,386 --> 01:04:52,513 Bíllinn er nýr. 1070 01:05:00,021 --> 01:05:01,856 Get ég hjálpað? 1071 01:05:04,150 --> 01:05:06,235 Nei. Við höfum það fínt. 1072 01:05:06,360 --> 01:05:08,237 Fjarri því. Þið eruð skítugir. 1073 01:05:08,404 --> 01:05:10,573 Og ég verð að biðja ykkur að fara af lóðinni minni 1074 01:05:10,740 --> 01:05:12,450 áður en ég fæ 1075 01:05:12,617 --> 01:05:14,410 það sem þið eruð með. 1076 01:05:14,493 --> 01:05:15,995 Þetta er mín lóð. 1077 01:05:16,203 --> 01:05:17,955 Duke, við ættum að fara. 1078 01:05:18,080 --> 01:05:20,666 Og því myndi Fred frá sér kött? 1079 01:05:20,833 --> 01:05:22,126 Hann hatar ketti. 1080 01:05:22,293 --> 01:05:23,961 Það er eitt af því sem ég dái við hann. 1081 01:05:24,086 --> 01:05:26,714 Fred? Gamli náunginn? 1082 01:05:27,256 --> 01:05:28,633 Hann... 1083 01:05:29,884 --> 01:05:31,594 Hann dó. 1084 01:05:33,179 --> 01:05:35,765 Duke, kannski voru það mistök hjá mér að fara með þig hingað. 1085 01:05:35,848 --> 01:05:37,350 Förum. 1086 01:05:37,725 --> 01:05:39,310 Þú ert að ljúga! 1087 01:05:39,435 --> 01:05:41,437 Max, kettir ljúga alltaf. 1088 01:05:41,562 --> 01:05:43,064 Ekki trúa því. 1089 01:05:48,486 --> 01:05:49,737 Hver eru þau? 1090 01:05:53,199 --> 01:05:54,742 Þetta er mitt hús! 1091 01:05:55,034 --> 01:05:56,035 Farið burt! 1092 01:06:00,790 --> 01:06:02,792 Duke, það er mál að fara. 1093 01:06:04,877 --> 01:06:06,587 Duke, förum. Komdu. 1094 01:06:06,754 --> 01:06:08,464 Þú átt ekki lengur heima hér. 1095 01:06:08,589 --> 01:06:10,925 Því fórstu með mig hingað, Max? 1096 01:06:11,050 --> 01:06:13,052 Bíddu hægur. Er þetta mín sök? 1097 01:06:13,219 --> 01:06:14,720 Ég var að reyna að hjálpa þér. 1098 01:06:14,845 --> 01:06:17,056 Þú varst að reyna að losna við mig. 1099 01:06:18,474 --> 01:06:20,434 Veistu hvað, Duke? Ég þarf þetta ekki. 1100 01:06:21,268 --> 01:06:22,186 Ég sé þig síðar. 1101 01:06:22,311 --> 01:06:23,312 Náði þér! 1102 01:06:24,772 --> 01:06:26,565 Vertu rólegur! 1103 01:06:29,318 --> 01:06:30,820 Farðu heim, Max! 1104 01:06:32,113 --> 01:06:33,489 Hjálpaðu mér! 1105 01:06:33,656 --> 01:06:35,574 Bíddu! Ég er að koma! 1106 01:06:36,534 --> 01:06:37,743 Förum. 1107 01:06:39,203 --> 01:06:40,496 Loksins náði ég þér, stóri rumur. 1108 01:06:40,663 --> 01:06:41,789 Rólegur. 1109 01:06:41,914 --> 01:06:43,833 Þetta eru leiðarlok hjá þér. 1110 01:06:50,506 --> 01:06:51,590 Duke! 1111 01:07:33,174 --> 01:07:34,300 Litli hundur! 1112 01:07:37,053 --> 01:07:38,471 Ertu að grínast? 1113 01:07:39,055 --> 01:07:41,474 Hélstu að þessu væri lokið, Litli hundur? 1114 01:07:44,560 --> 01:07:45,561 DÝRAEFTIRLIT 1115 01:07:45,936 --> 01:07:47,188 Stoppaðu! 1116 01:07:50,775 --> 01:07:51,817 GÓMAÐUR 3 1117 01:07:52,693 --> 01:07:53,694 Stunga, stunga, stunga! 1118 01:07:53,861 --> 01:07:54,945 Skrokkhögg, skrokkhögg! 1119 01:07:55,071 --> 01:07:56,864 Karatehögg í hálsinn! 1120 01:07:57,990 --> 01:07:59,784 Viltu sleppa mér! 1121 01:08:02,119 --> 01:08:03,329 Flúri! 1122 01:08:05,748 --> 01:08:07,917 Nei, nei, nei. 1123 01:08:13,255 --> 01:08:14,924 Ó, LH. 1124 01:08:15,091 --> 01:08:16,592 Mér finnst fúlt að segja það 1125 01:08:16,759 --> 01:08:18,803 en við verðum að vinna saman. 1126 01:08:31,273 --> 01:08:33,359 Við vinnum vel saman, Litli hundur. 1127 01:08:33,609 --> 01:08:36,946 Ja, ég sé að mestu um erfiðið, en þú hjálpar. 1128 01:08:37,113 --> 01:08:38,197 Já, já, fínt. 1129 01:08:38,280 --> 01:08:40,491 En horfðu samt á veginn. Þú ekur eins og skepna. 1130 01:08:44,120 --> 01:08:45,121 Hvað var þetta? 1131 01:08:45,287 --> 01:08:46,914 Hola í veginum. 1132 01:08:47,039 --> 01:08:48,624 Þú ekur viljandi á hluti. 1133 01:08:49,208 --> 01:08:51,127 Þú þekkir mig of vel, LH. 1134 01:08:51,293 --> 01:08:53,129 Þú heldur mér sko á tánum. 1135 01:09:00,928 --> 01:09:02,096 Sérðu bílinn þeirra? 1136 01:09:02,263 --> 01:09:03,305 Já, ég sé hann. 1137 01:09:03,472 --> 01:09:05,141 Við klessum núna á hann. 1138 01:09:30,457 --> 01:09:32,168 Rólegur, Snjólfur, ég redda þér. 1139 01:09:32,334 --> 01:09:33,919 Þarna er hann! 1140 01:09:34,044 --> 01:09:35,880 Hann er með Snjólf! 1141 01:09:52,813 --> 01:09:56,025 Heyrið mig, þetta er ekki eins og það virðist. 1142 01:09:56,150 --> 01:09:57,693 Hafðu hljótt! 1143 01:09:59,278 --> 01:10:01,030 Þú ætlaðir að éta stjórann. 1144 01:10:01,155 --> 01:10:03,532 Nei, nei, nei. Við Snjólfur erum núna samherjar. 1145 01:10:03,699 --> 01:10:05,868 Segðu þeim það! Snjólfur, segðu það! 1146 01:10:06,035 --> 01:10:08,162 Þvottabjörninn er að ljúga. 1147 01:10:08,329 --> 01:10:10,206 Hann er ekki forsetinn. 1148 01:10:15,878 --> 01:10:16,879 Heyrðu mig. 1149 01:10:17,963 --> 01:10:19,215 Komdu hingað. 1150 01:10:28,557 --> 01:10:29,600 Gitta? 1151 01:11:05,177 --> 01:11:06,387 Farðu, Max. 1152 01:11:06,553 --> 01:11:07,930 Jæja, ég verð að fara. 1153 01:11:08,097 --> 01:11:09,515 Takk fyrir. Takk. 1154 01:11:10,975 --> 01:11:12,351 Liggðu kyrr! 1155 01:11:26,615 --> 01:11:28,284 Duke, þraukaðu! 1156 01:11:43,674 --> 01:11:44,675 Duke! 1157 01:11:44,758 --> 01:11:45,968 Max? Max! 1158 01:11:46,093 --> 01:11:47,928 -Náðu í lyklana. -Já. 1159 01:11:48,095 --> 01:11:49,263 Fljótur. 1160 01:12:21,920 --> 01:12:23,589 Losnið nú. 1161 01:12:23,714 --> 01:12:25,424 Ég náði þeim! 1162 01:12:28,719 --> 01:12:29,845 Max! 1163 01:13:04,338 --> 01:13:06,840 Munið mig! 1164 01:13:59,268 --> 01:14:01,019 Mér finnst ég hetjulegur. 1165 01:14:01,186 --> 01:14:02,563 Og flottur. 1166 01:14:02,729 --> 01:14:04,606 Ég er smá blautur en lít samt vel út. 1167 01:14:04,773 --> 01:14:06,483 Ég er fínn. 1168 01:14:11,572 --> 01:14:12,614 Er í... 1169 01:14:12,906 --> 01:14:14,116 Er í lagi með þig? 1170 01:14:14,283 --> 01:14:15,451 Ég hef það gott. 1171 01:14:15,784 --> 01:14:16,869 Ég hef það gott. 1172 01:14:18,495 --> 01:14:20,414 Takk fyrir að bjarga mér, Max. 1173 01:14:23,709 --> 01:14:24,710 Max! 1174 01:14:25,169 --> 01:14:26,170 Max! 1175 01:14:29,882 --> 01:14:31,133 LEIGUBÍLL 1176 01:14:32,634 --> 01:14:33,969 Þurfið þið far? 1177 01:14:34,761 --> 01:14:36,180 Já, við þurfum far. 1178 01:14:36,388 --> 01:14:37,639 Af stað, Flúri. 1179 01:14:38,932 --> 01:14:39,933 GJALDMÆLIR 1180 01:14:42,811 --> 01:14:44,396 Leigubíll! 1181 01:14:54,281 --> 01:14:56,950 BANNAÐ AÐ LEGGJA 1182 01:15:04,041 --> 01:15:07,211 Heyrðu. Gitta, bíddu. 1183 01:15:08,003 --> 01:15:09,004 Hæ, Max. 1184 01:15:09,087 --> 01:15:10,088 Já, hæ. 1185 01:15:10,172 --> 01:15:11,673 Vertu svöl. 1186 01:15:12,591 --> 01:15:14,176 Já, ég... 1187 01:15:14,343 --> 01:15:16,011 Ég vildi bara... 1188 01:15:16,678 --> 01:15:17,679 Sko, 1189 01:15:18,931 --> 01:15:21,433 hefurðu einhvern tíma búið skammt frá einhverjum alla ævi 1190 01:15:21,934 --> 01:15:24,186 en þú kannt ekki að meta viðkomandi fyrr en, 1191 01:15:25,479 --> 01:15:26,522 ég veit ekki, 1192 01:15:26,605 --> 01:15:29,525 fyrr en viðkomandi lumbrar á tugum dýra á Brooklyn brúnni? 1193 01:15:29,983 --> 01:15:31,527 Líklega er ég að reyna að segja 1194 01:15:32,277 --> 01:15:33,278 að ef þú vilt einhvern tíma... 1195 01:15:33,946 --> 01:15:34,947 Jæja. 1196 01:15:35,030 --> 01:15:36,657 Frábært. Þið eruð ástfangin. 1197 01:15:36,823 --> 01:15:39,159 En ógeðslegt fyrir alla. Farið nú frá. 1198 01:15:39,326 --> 01:15:40,869 -Bless nú! Sjáumst síðar! -Bless, öll! 1199 01:15:41,036 --> 01:15:42,788 Veit einhver hvar við erum? 1200 01:15:42,955 --> 01:15:43,956 Bless, Max. 1201 01:15:44,122 --> 01:15:45,165 Bless, Gitta. 1202 01:15:45,332 --> 01:15:46,542 Jæja, bless þá. 1203 01:15:46,708 --> 01:15:48,043 Sjáumst brátt. 1204 01:15:48,585 --> 01:15:50,420 Ég vorkenni þeim. 1205 01:15:50,587 --> 01:15:52,548 Þurfa að hlaupa heim til eigendanna. 1206 01:15:52,714 --> 01:15:53,757 Ekki við. 1207 01:15:53,840 --> 01:15:56,718 Nú byrjum við aftur á aðalmarkmiðinu. 1208 01:15:56,885 --> 01:15:59,638 Sem er að fella allt mannkynið. 1209 01:15:59,805 --> 01:16:01,390 Nú byrjar það, mannfólk. 1210 01:16:01,557 --> 01:16:03,308 Nú byrjar það! 1211 01:16:05,978 --> 01:16:08,230 Mamma, má ég fá kanínu? 1212 01:16:09,523 --> 01:16:12,109 Og líka svín og krókódíl og eðlu? 1213 01:16:12,234 --> 01:16:13,235 Ansans. 1214 01:16:16,280 --> 01:16:17,823 Kanína! 1215 01:16:18,574 --> 01:16:19,741 Stunga, stunga, stunga. 1216 01:16:19,825 --> 01:16:22,119 Skrokkhögg! Skrokkhögg! Flóttabrella. 1217 01:16:24,413 --> 01:16:25,455 Hvað er á seyði? Hvað er hún að gera? 1218 01:16:25,581 --> 01:16:29,084 Kanína, ég mun elska þig alltaf og um alla eilífð. 1219 01:16:31,962 --> 01:16:33,046 O, kanína. 1220 01:18:48,682 --> 01:18:51,226 Duke, þetta er besti hluti dagsins. 1221 01:18:52,352 --> 01:18:53,353 Er þetta hún? 1222 01:18:53,520 --> 01:18:55,355 Neibb, nei. Þetta... Bíddu. 1223 01:18:55,522 --> 01:18:56,898 Jú, þetta er hún. Þetta er hún. 1224 01:18:58,650 --> 01:19:00,193 Kata! 1225 01:19:00,902 --> 01:19:02,237 Þarna eru þeir! 1226 01:19:02,362 --> 01:19:04,990 Max og Duke. Duke og Max. 1227 01:19:05,699 --> 01:19:07,325 Strákarnir mínir. 1228 01:19:07,743 --> 01:19:10,370 Svo hvernig gekk? Vel, ha? 1229 01:19:13,999 --> 01:19:16,126 Svo kannski nokkrir árekstrar. 1230 01:19:16,209 --> 01:19:18,670 En ég vissi að þetta myndi ganga. 1231 01:19:19,171 --> 01:19:21,173 Jæja, hver er svangur? 1232 01:19:33,810 --> 01:19:35,729 Velkominn heim, Duke. 1233 01:19:36,229 --> 01:19:37,564 Takk, Max. 1234 01:20:49,219 --> 01:20:51,012 Koma svo. Flýttu þér nú. 1235 01:20:51,721 --> 01:20:52,722 Ég veit. 1236 01:20:52,848 --> 01:20:54,641 Ég er að koma. Ég er að koma. 1237 01:20:59,437 --> 01:21:01,231 Velkomnir, hundar! 1238 01:21:01,690 --> 01:21:03,024 Vá, þíð eruð skrítnir. 1239 01:21:03,191 --> 01:21:04,276 Fljótir nú, komið inn. 1240 01:21:09,739 --> 01:21:11,867 Þú sagðir þetta vera búningapartí. 1241 01:21:12,033 --> 01:21:13,368 Af hverju hlustarðu á mig? 1242 01:21:23,128 --> 01:21:24,671 Ég er kominn heim, Leonard. 1243 01:21:32,053 --> 01:21:34,389 Varstu þægur strákur, Leonard? 1244 01:26:23,219 --> 01:26:24,554 Jæja, fjörið er búið! 1245 01:26:24,637 --> 01:26:26,639 Þýðandi : Haraldur Jóhannsson