1 00:00:47,464 --> 00:00:49,007 Opnaðu augun. 2 00:00:53,262 --> 00:00:55,931 Koma töfrarnir okkar héðan? 3 00:00:56,098 --> 00:00:56,974 Já. 4 00:00:58,183 --> 00:01:03,105 Þetta kerti varðveitir kraftaverkið sem fjölskyldunni var gefið. 5 00:01:03,772 --> 00:01:06,024 Hvernig fengum við kraftaverk? 6 00:01:07,526 --> 00:01:09,194 Fyrir löngu... 7 00:01:10,362 --> 00:01:13,365 þegar börnin mín þrjú voru nýfædd... 8 00:01:15,617 --> 00:01:20,080 vorum við Abúeló Pedro, afi þinn, neydd til að flýja heimili okkar. 9 00:01:22,875 --> 00:01:25,627 Þótt margir hafi farið með okkur... 10 00:01:25,794 --> 00:01:27,880 í von um að finna nýtt heimili... 11 00:01:29,214 --> 00:01:31,800 gátum við ekki flúið hætturnar... 12 00:01:35,137 --> 00:01:38,932 og afi þinn lét lífið. 13 00:01:41,727 --> 00:01:44,605 En á myrkustu stund okkar... 14 00:01:45,814 --> 00:01:48,609 var okkur gefið kraftaverk. 15 00:01:50,152 --> 00:01:55,782 Kertið varð að töfraloga sem gat aldrei slokknað. 16 00:01:56,450 --> 00:02:01,121 Og það blessaði okkur með athvarfi til að búa í. 17 00:02:04,291 --> 00:02:06,460 Það var undrastaður. 18 00:02:06,919 --> 00:02:08,377 Encanto. 19 00:02:08,586 --> 00:02:10,047 Encanto. 20 00:02:11,590 --> 00:02:14,259 Kraftaverkið breiddi úr sér. 21 00:02:17,346 --> 00:02:18,764 Og húsið okkar... 22 00:02:20,474 --> 00:02:22,768 okkar eigin casita... 23 00:02:23,810 --> 00:02:27,064 lifnaði við til að veita okkur skjól. 24 00:02:30,817 --> 00:02:33,195 Þegar börnin mín náðu réttum aldri 25 00:02:33,362 --> 00:02:38,492 blessaði kraftaverkið hvert þeirra með töfragáfu til að hjálpa okkur. 26 00:02:41,036 --> 00:02:43,372 Þegar börnin þeirra náðu sama aldri... 27 00:02:43,539 --> 00:02:45,374 Þá fengu þau líka töfra. 28 00:02:45,958 --> 00:02:47,334 Alveg rétt. 29 00:02:47,543 --> 00:02:51,296 Sameinaðar hafa Gáfur fjölskyldunnar 30 00:02:51,463 --> 00:02:55,843 gert nýja heimilið okkar að paradís. 31 00:02:57,594 --> 00:03:04,184 Í kvöld gefur kertið þér Gáfuna þína, elskan mín. 32 00:03:04,393 --> 00:03:09,565 Til að styrkja samfélagið og styrkja heimilið okkar. 33 00:03:09,982 --> 00:03:12,901 Vertu fjölskyldunni til sóma. 34 00:03:13,610 --> 00:03:15,612 Fjölskyldunni til sóma. 35 00:03:21,577 --> 00:03:24,246 Já, casita. Við erum að koma. 36 00:03:30,294 --> 00:03:33,088 Hver ætli Gáfan mín verði? 37 00:03:33,463 --> 00:03:36,884 Þú ert undur, Mírabel Madrígal. 38 00:03:37,593 --> 00:03:39,511 Gáfan sem bíður þín... 39 00:03:40,554 --> 00:03:44,141 verður jafneinstök og þú. 40 00:04:14,796 --> 00:04:16,548 Fjölskyldunni til sóma. 41 00:04:17,048 --> 00:04:18,341 Góðan daginn, Abúeló. 42 00:04:27,142 --> 00:04:29,353 Hvenær birtist töfragáfan? 43 00:04:29,520 --> 00:04:31,188 Athöfn frænda míns er í kvöld. 44 00:04:31,355 --> 00:04:32,481 Hver er Gáfan hans? 45 00:04:32,648 --> 00:04:33,774 Það kemur í ljós. 46 00:04:33,941 --> 00:04:35,025 Hver er Gáfan þín? 47 00:04:35,192 --> 00:04:36,235 Hver spyr? 48 00:04:36,401 --> 00:04:37,277 Við. 49 00:04:37,444 --> 00:04:42,616 {\an8}Ég vil ekki tala um mig. Ég er ein af mögnuðu Madrígölunum. 50 00:04:42,783 --> 00:04:44,368 Hvaða mögnuðu Madrígölum? 51 00:04:44,535 --> 00:04:46,537 Ætlið þið ekki að láta mig vera? 52 00:04:46,703 --> 00:04:47,913 Casita, aðstoð. 53 00:04:48,080 --> 00:04:49,081 Skúffur! 54 00:04:49,831 --> 00:04:50,832 Gólf! 55 00:04:51,333 --> 00:04:52,334 Dyr! 56 00:04:52,960 --> 00:04:53,794 Koma svo! 57 00:04:54,002 --> 00:04:56,964 Við búum hér Allar kynslóðirnar saman 58 00:04:57,130 --> 00:05:00,175 Öll full af tónlist Með taktinn í blóðinu 59 00:05:00,384 --> 00:05:03,804 Fjölskyldan hér Og við höfum glens og gaman 60 00:05:03,971 --> 00:05:06,890 Svo margar stjörnur Skína skært í boðinu 61 00:05:07,057 --> 00:05:08,016 Hóhó 62 00:05:08,183 --> 00:05:10,519 En eitt er skýrt Abúela stjórnar hér 63 00:05:10,686 --> 00:05:14,064 Hóhó Og þökk sé henni enduðum við hér 64 00:05:14,231 --> 00:05:17,359 Hóhó Og hér af hverju strái drýpur smér 65 00:05:17,860 --> 00:05:20,863 Það er svo margt Sem ég vil segja þér, já 66 00:05:21,029 --> 00:05:23,615 Því við erum fjölskyldan Madrígal 67 00:05:24,491 --> 00:05:26,743 Og þetta er heimilið Madrígal 68 00:05:26,910 --> 00:05:27,911 Hér komum við 69 00:05:28,078 --> 00:05:31,331 Ég veit það hljómar dáldið undarlegt Og ótrúlegt en 70 00:05:31,498 --> 00:05:33,750 Ég tilheyri fjölskyldu Madrígal 71 00:05:33,959 --> 00:05:36,295 Þetta eru þau. -Hverjar eru Gáfurnar? 72 00:05:36,461 --> 00:05:38,589 Ég man þær ekki allar. -Hver er hvað? 73 00:05:38,755 --> 00:05:40,007 Svona, slakið á. 74 00:05:40,174 --> 00:05:42,968 Við getum ekki slakað á. -Segðu okkur allt. 75 00:05:43,135 --> 00:05:45,637 Hver er ofurkraftur þinn? -Hvað geta hinir? 76 00:05:45,971 --> 00:05:48,015 Þess vegna er kaffi fyrir fullorðna. 77 00:05:48,182 --> 00:05:51,643 Hún Tía Pepa Með geði stjórnar veðri 78 00:05:51,810 --> 00:05:54,980 Ef hún er döpur Tja, það verður slydda og snjór 79 00:05:55,147 --> 00:05:56,398 Og Tíó Brúnó 80 00:05:56,690 --> 00:05:58,192 Við tölum ekki um Brúnó! 81 00:05:58,650 --> 00:06:02,070 Hann sá víst inn í framtíð En dag einn bara fór 82 00:06:02,237 --> 00:06:05,490 Ohó Og mamma mín Júlíeta, hún er hér 83 00:06:05,657 --> 00:06:08,994 Hóhó Hún læknar þig með fati af góðum mat 84 00:06:09,161 --> 00:06:12,539 Hóhó Og uppskriftirnar eru ekkert frat 85 00:06:12,748 --> 00:06:15,167 Finnst þér það svalt? Já, þannig líður mér 86 00:06:15,334 --> 00:06:16,251 Mamma! 87 00:06:16,418 --> 00:06:18,712 Því við erum fjölskyldan Madrígal 88 00:06:19,379 --> 00:06:21,632 Og hérna er heimilið Madrígal 89 00:06:21,798 --> 00:06:23,008 Hér kem ég! 90 00:06:23,175 --> 00:06:26,094 Ég veit það hljómar soldið undarlegt Og ótrúlegt 91 00:06:26,261 --> 00:06:29,056 En ég á þessa fjölskyldu Madrígal 92 00:06:29,515 --> 00:06:32,226 Sko, tveir menn þeir kynntust Fjölskyldunni Madrígal 93 00:06:32,976 --> 00:06:35,729 Nú eru þeir hluti af fjölskyldu Madrígal 94 00:06:36,146 --> 00:06:39,191 Sko, Tíó Félix kvæntist Pepu Og svo pabbi Júlíetu 95 00:06:39,358 --> 00:06:42,319 Svo að Abúela varð Abúela Madrígal 96 00:06:42,486 --> 00:06:43,570 Koma svo, koma svo 97 00:06:43,737 --> 00:06:47,032 Við hjálpum alltaf Þeim sem þess þurfa 98 00:06:47,199 --> 00:06:50,410 Með kraftaverkum Undur og furða 99 00:06:50,577 --> 00:06:53,247 Svo blómstrar bærinn Og enn snýst jörðin 100 00:06:53,413 --> 00:06:56,875 En vinna, já og trúmennska Rækta kraftaverkin 101 00:06:57,042 --> 00:07:00,671 Kynslóð eftir kynslóð Ræktar kraftaverkin 102 00:07:01,380 --> 00:07:03,090 Hvor er systir og hvor frænka? 103 00:07:03,257 --> 00:07:04,299 Þau eru svo mörg. 104 00:07:04,508 --> 00:07:05,551 Hvernig manstu þetta allt? 105 00:07:05,717 --> 00:07:07,344 Allt í lagi, allt í lagi. 106 00:07:07,511 --> 00:07:10,639 Svo margir krakkar í húsi Og nú verður gaman 107 00:07:10,848 --> 00:07:14,142 Af því að Nú skulum við hópast saman! 108 00:07:14,309 --> 00:07:15,978 Hópast saman! 109 00:07:16,144 --> 00:07:19,231 Frænka Dólores, hún heyrir saumnál detta 110 00:07:19,398 --> 00:07:22,818 Kamíló hamskiptir Antónío hann fær Gáfu í dag 111 00:07:22,985 --> 00:07:26,280 Og systur mínar Ísabella og Lúísa 112 00:07:26,446 --> 00:07:29,616 Ein sterk, hin falleg Fullkomin með snilldarbrag 113 00:07:29,783 --> 00:07:33,078 Ísabella -Ræktar blóm og fegrar bæ 114 00:07:33,245 --> 00:07:34,538 Ísabella 115 00:07:34,705 --> 00:07:36,623 Af henni stafar gullnum blæ 116 00:07:36,874 --> 00:07:38,125 Lúísa, Lúísa 117 00:07:38,292 --> 00:07:39,960 Og Lúísa er rosa sterk 118 00:07:40,127 --> 00:07:42,379 Með glöðu geði vinna sín verk 119 00:07:42,546 --> 00:07:44,256 Verið öll klár. -Ég kem, Abúela. 120 00:07:44,590 --> 00:07:46,508 Svo þetta er líf okkar Madrígal 121 00:07:47,467 --> 00:07:50,053 Nú þekkirðu fjölskyldu Madrígal 122 00:07:50,971 --> 00:07:54,308 Og öll við erum frekar undarleg Og ótrúleg 123 00:07:54,474 --> 00:07:57,644 Og svona erum við fjölskyldan Madrígal Adiós 124 00:07:58,770 --> 00:08:00,439 En hver er Gáfan þín? 125 00:08:03,275 --> 00:08:05,360 Nú verð ég að fara Því ég er Madrígal 126 00:08:06,320 --> 00:08:08,864 Og núna þekkið þið fjölskyldu Madrígal 127 00:08:09,740 --> 00:08:12,743 Þetta átti ekki að verða Sjálfumgleði-rembingstal 128 00:08:12,951 --> 00:08:15,829 Svo rifjum upp allt um fjölskyldu Madrígal Koma svo: 129 00:08:15,996 --> 00:08:17,497 En Mírabel? -Allt hófst með Abúelu 130 00:08:17,664 --> 00:08:18,999 Og svo Tíu Pepu Sem veðrinu stjórnar 131 00:08:19,166 --> 00:08:19,958 En hvað með Mírabel? 132 00:08:20,125 --> 00:08:22,169 Og mamma Júlíeta hún gerir allt betra Með einni arepa 133 00:08:22,336 --> 00:08:23,378 En Mírabel? -En pabbi Ágústín 134 00:08:23,545 --> 00:08:25,339 Er klaufi en slær Öllu upp í grín hér 135 00:08:25,506 --> 00:08:26,590 En hvað með Mírabel? 136 00:08:26,757 --> 00:08:28,592 Hey, þið sögðust vilja vita hvað Allir geta, ég á systur og frænkur og 137 00:08:28,759 --> 00:08:29,593 Mírabel 138 00:08:29,760 --> 00:08:32,346 Og besti Kamíló hann kallar Hjá öllum fram brosin breið 139 00:08:32,638 --> 00:08:35,140 Og frænka Dólores hún heyrir í öllum Svo langa leið 140 00:08:35,765 --> 00:08:36,933 Sjáið Herra Maríanó 141 00:08:37,100 --> 00:08:38,309 Hey, þú mátt trúlofast systu Ef þú vilt það 142 00:08:38,477 --> 00:08:39,852 Og okkar á milli Hún er gefin fyrir dramað 143 00:08:40,062 --> 00:08:42,481 Ó, ég missti þetta úr mér Og takk en ég héðan burtu skýst 144 00:08:42,648 --> 00:08:44,149 Fjölskyldan er frábær -Mírabel 145 00:08:44,316 --> 00:08:45,442 Ég tilheyri henni víst -Mírabel 146 00:08:45,609 --> 00:08:46,360 Tja... 147 00:08:46,527 --> 00:08:48,195 Mírabel! 148 00:08:49,696 --> 00:08:51,907 Hvað ertu að gera? 149 00:08:52,908 --> 00:08:54,868 Þau spurðu um fjölskylduna... 150 00:08:55,035 --> 00:08:58,747 Hún ætlaði að segja okkur frá geggjuðu Gáfunni sinni. 151 00:08:58,914 --> 00:09:01,124 Mírabel fékk enga. 152 00:09:04,670 --> 00:09:06,755 Fékkstu enga Gáfu? 153 00:09:07,756 --> 00:09:10,008 Mírabel! Sending! 154 00:09:10,175 --> 00:09:13,595 Sérstök sending fyrir eina barnið í fjölskyldunni án Gáfu. 155 00:09:13,762 --> 00:09:18,892 Sérstaklega fyrir þá ekki sérstöku, þar sem þú fékkst enga Gáfu. 156 00:09:19,643 --> 00:09:20,519 Takk. 157 00:09:21,436 --> 00:09:23,146 Óskaðu Antóníó góðs gengis. 158 00:09:23,313 --> 00:09:25,566 Síðasta athöfn var algjör bömmer. 159 00:09:25,732 --> 00:09:28,443 Athöfnin þín sem virkaði ekki. 160 00:09:28,819 --> 00:09:32,573 Ég væri mjög döpur ef ég væri í þínum sporum. 161 00:09:33,115 --> 00:09:35,909 Ég er það ekki, litla mín. 162 00:09:36,076 --> 00:09:38,704 Sannleikurinn er sá að með eða án Gáfunnar 163 00:09:38,871 --> 00:09:41,540 er ég jafneinstök og hinir í fjölskyldunni. 164 00:09:41,707 --> 00:09:43,166 Hver vill meira bleikt? 165 00:09:43,333 --> 00:09:45,043 Hvar set ég vagninn niður? 166 00:09:45,210 --> 00:09:47,921 Kannski er Gáfan þín að vera í afneitun. 167 00:09:48,088 --> 00:09:49,256 Ég bjó til regnboga. 168 00:09:49,923 --> 00:09:51,758 Burt með bakkana. 169 00:09:51,925 --> 00:09:53,468 Afsakið. Fyrirgefið. 170 00:09:53,635 --> 00:09:55,596 Dólores, heyrirðu hvort einhverjum seinki? 171 00:09:56,972 --> 00:09:59,266 Lyftið þessu hærra. Hærra. 172 00:09:59,433 --> 00:10:00,976 Vel gert. -Já, já. 173 00:10:01,143 --> 00:10:03,020 Kamíló, vantar annan José. 174 00:10:03,187 --> 00:10:04,188 José! 175 00:10:05,439 --> 00:10:07,482 Lúísa, píanóið fer upp. 176 00:10:07,649 --> 00:10:09,693 Redda því. Gættu þín, systir. 177 00:10:11,695 --> 00:10:13,864 Kvöld sonar míns á að vera fullkomið. 178 00:10:14,031 --> 00:10:15,157 Fólkið kemur. 179 00:10:15,324 --> 00:10:16,533 Ekkert klárt. 180 00:10:16,700 --> 00:10:17,743 Blómin! 181 00:10:17,910 --> 00:10:21,413 Talaði einhver um blóm? 182 00:10:21,622 --> 00:10:23,081 Ísabella! 183 00:10:23,248 --> 00:10:25,542 Engillinn okkar. Engillinn okkar. 184 00:10:25,709 --> 00:10:27,503 Ekki klappa. 185 00:10:28,212 --> 00:10:30,172 Takk fyrir. -Ekkert að þakka. 186 00:10:31,673 --> 00:10:33,258 Örlítið systraráð. 187 00:10:33,425 --> 00:10:35,844 Ef þú reyndir ekki svona mikið værirðu ekki fyrir. 188 00:10:36,094 --> 00:10:39,014 Ísa, þetta kallast að hjálpa til. 189 00:10:39,181 --> 00:10:41,141 Ég er ekki fyrir heldur þú. 190 00:10:45,187 --> 00:10:46,188 Afsakið. 191 00:10:46,355 --> 00:10:49,107 Er allt í lagi, elskan? Ekki ofkeyra þig. 192 00:10:49,274 --> 00:10:50,317 Ég veit, mamma. 193 00:10:50,484 --> 00:10:53,529 Ég vil leggja mitt af mörkum eins og allir hinir. 194 00:10:53,695 --> 00:10:54,947 Hlustaðu á hana. 195 00:10:55,113 --> 00:10:57,574 Fyrsta athöfn eftir þína. Miklar tilfinningar. 196 00:10:57,741 --> 00:10:59,618 Býflugnastungur. -Ég þekki það. 197 00:11:00,410 --> 00:11:03,205 Þegar við Félix kvæntumst inn í fjölskylduna, 198 00:11:03,664 --> 00:11:06,959 utanaðkomandi aðilar sem gátu aldrei öðlast Gáfur, 199 00:11:07,125 --> 00:11:10,796 umkringdir einstöku fólki, var auðvelt að finnast maður... 200 00:11:10,963 --> 00:11:12,089 óeinstakur. 201 00:11:12,256 --> 00:11:13,257 Einmitt, pabbi. 202 00:11:13,423 --> 00:11:14,466 Ég skil þig. -Borðaðu. 203 00:11:14,633 --> 00:11:16,343 Ef þú vilt ræða málin... 204 00:11:16,510 --> 00:11:20,055 Ég þarf að klára þetta. Húsið skreytir sig ekki sjálft. 205 00:11:21,056 --> 00:11:22,808 Jú, auðvitað. Mjög flott. 206 00:11:23,308 --> 00:11:25,143 Mundu, hjartað mitt. -Mundu. 207 00:11:25,310 --> 00:11:27,479 Þú þarft ekkert að sanna. -Ekkert að sanna. 208 00:11:35,737 --> 00:11:37,573 {\an8}Stillið upp hérna. -Hreinsið herbergin. 209 00:11:37,990 --> 00:11:39,700 Sama hvað þau eru stór. 210 00:11:41,076 --> 00:11:42,369 Hvar er gítarinn? 211 00:11:46,832 --> 00:11:47,666 Klukkustund. 212 00:11:49,877 --> 00:11:51,128 Nei, nei, nei. 213 00:11:51,295 --> 00:11:55,382 Viltu ekki láta einhvern annan um skreytingarnar? 214 00:11:55,549 --> 00:11:58,969 Nei, ég gerði þetta til að koma þér á óvart. 215 00:12:01,513 --> 00:12:04,600 Mírabel, ég veit að þig langar að hjálpa til. 216 00:12:04,766 --> 00:12:07,352 En kvöldið verður að vera fullkomið. 217 00:12:07,978 --> 00:12:12,566 Allt þorpið stólar á fjölskylduna og Gáfurnar okkar. 218 00:12:12,733 --> 00:12:18,947 Besta leiðin fyrir suma að hjálpa til er að stíga til hliðar. 219 00:12:19,364 --> 00:12:22,492 Og leyfa hinum að gera það sem þau gera best. 220 00:12:23,577 --> 00:12:24,578 Allt í lagi? 221 00:12:25,495 --> 00:12:26,455 Já. 222 00:12:27,998 --> 00:12:30,876 Pepa, það er ský yfir þér. -Ég veit, mamma. 223 00:12:31,043 --> 00:12:34,713 En ég finn Antóníó hvergi. Hvað viltu mér eiginlega? 224 00:12:36,381 --> 00:12:38,592 Mamma, vertu góð við Mírabel. 225 00:12:38,759 --> 00:12:40,886 Kvöldið verður henni erfitt. 226 00:12:41,553 --> 00:12:44,556 Ef Gáfuathöfnin gengur illa í þetta sinn 227 00:12:44,723 --> 00:12:47,059 verður kvöldið okkur öllum erfitt. 228 00:12:53,232 --> 00:12:54,358 Antóníó! 229 00:13:03,450 --> 00:13:06,328 Allir leita að þér. 230 00:13:09,748 --> 00:13:12,793 Þessi gjöf eyðist ef þú tekur ekki á móti henni 231 00:13:13,001 --> 00:13:14,670 eftir þrjár... 232 00:13:14,837 --> 00:13:16,588 tvær... 233 00:13:16,755 --> 00:13:18,340 eina... 234 00:13:24,847 --> 00:13:26,056 Stressaður? 235 00:13:27,641 --> 00:13:30,185 Hafðu engar áhyggjur. 236 00:13:30,352 --> 00:13:32,312 Þú færð Gáfuna þína og opnar dyrnar 237 00:13:32,479 --> 00:13:35,816 og það verður það flottasta í heimi. 238 00:13:35,983 --> 00:13:37,484 Ég veit það. 239 00:13:39,570 --> 00:13:41,697 Hvað ef það virkar ekki? 240 00:13:43,115 --> 00:13:46,827 Sko, ef þær óhugsandi aðstæður verða að veruleika 241 00:13:46,994 --> 00:13:50,873 verður þú áfram hérna hjá mér. 242 00:13:51,039 --> 00:13:52,624 Að eilífu. 243 00:13:52,791 --> 00:13:55,085 Þá fæ ég að eiga þig alein. 244 00:13:56,295 --> 00:13:59,381 Ég vildi að þú fengir dyr. 245 00:14:02,134 --> 00:14:03,719 Veistu hvað? 246 00:14:03,886 --> 00:14:06,388 Hafðu ekki áhyggjur af mér. 247 00:14:06,555 --> 00:14:09,349 Ég á svo ótrúlega fjölskyldu 248 00:14:09,516 --> 00:14:11,894 og svo ótrúlegt hús. 249 00:14:13,020 --> 00:14:14,646 Og ótrúlegan þig. 250 00:14:15,647 --> 00:14:20,027 Að sjá þig fá einstaka Gáfu og þínar eigin dyr 251 00:14:20,194 --> 00:14:23,655 færir mér meiri hamingju en nokkuð annað. 252 00:14:25,449 --> 00:14:30,913 En ég á eftir að sakna þess að eiga heimsins besta herbergisfélaga. 253 00:14:38,128 --> 00:14:40,380 Ég veit að þú ert hrifinn af dýrum 254 00:14:40,547 --> 00:14:44,343 og ég bjó þennan til svo þegar þú flytur í nýja, svala herbergið 255 00:14:44,760 --> 00:14:46,970 áttu alltaf eitthvað að kúra með. 256 00:14:57,231 --> 00:14:59,983 Jæja, vinur. Ertu tilbúinn? 257 00:15:01,527 --> 00:15:03,529 Ég verð að fá eitt knús í viðbót. 258 00:15:05,197 --> 00:15:06,448 Allt í lagi, við förum. 259 00:15:24,591 --> 00:15:25,968 Gjörðu svo vel. 260 00:15:36,937 --> 00:15:38,480 Sesilía, fimmu! 261 00:16:31,700 --> 00:16:32,868 Þarna ertu. 262 00:16:33,035 --> 00:16:35,454 Sjá hvað þú ert orðinn stór. 263 00:16:35,621 --> 00:16:37,873 Pepí, þú bleytir hann allan. 264 00:16:38,040 --> 00:16:40,083 Pabbi er svo stoltur af þér. 265 00:16:40,250 --> 00:16:41,376 Ég tala ekki svona. 266 00:16:41,543 --> 00:16:42,711 Ég tala ekki svona. 267 00:16:42,878 --> 00:16:44,755 Abúela vill fá okkur fram. 268 00:16:45,881 --> 00:16:47,591 Við bíðum við dyrnar þínar. 269 00:16:47,758 --> 00:16:48,550 Jæja, förum. 270 00:16:49,218 --> 00:16:49,843 Jæja, förum. 271 00:16:50,719 --> 00:16:51,929 Ég er hættur. 272 00:17:01,063 --> 00:17:03,273 Fyrir fimmtíu árum... 273 00:17:04,358 --> 00:17:07,152 á myrkustu stund okkar... 274 00:17:08,028 --> 00:17:11,281 blessaði þetta kerti okkur með kraftaverki. 275 00:17:11,865 --> 00:17:14,409 Mesti heiður fjölskyldunnar 276 00:17:14,576 --> 00:17:20,540 hefur verið að nýta þá blessun til að þjóna ástkæru samfélagi okkar. 277 00:17:21,124 --> 00:17:24,461 Í kvöld komum við öll saman enn á ný 278 00:17:24,627 --> 00:17:27,839 þegar annar fjölskyldumeðlimur stígur inn í ljósið 279 00:17:28,464 --> 00:17:30,467 og fyllir okkur stolti. 280 00:18:01,164 --> 00:18:02,416 Ég get það ekki. 281 00:18:03,750 --> 00:18:06,128 Ég þarfnast þín. 282 00:18:19,892 --> 00:18:23,103 Komdu, ég skal fylgja þér að dyrunum þínum. 283 00:19:28,252 --> 00:19:32,965 Viltu nota Gáfu þína til að heiðra kraftaverkið? 284 00:19:33,423 --> 00:19:35,884 Ætlar þú að þjóna samfélaginu 285 00:19:36,051 --> 00:19:38,428 og styrkja heimilið okkar? 286 00:20:11,295 --> 00:20:12,880 Ég skil þig. 287 00:20:15,799 --> 00:20:18,218 Auðvitað mega þau koma. 288 00:20:40,616 --> 00:20:42,784 Við fengum nýja Gáfu! 289 00:21:01,178 --> 00:21:03,764 Er það stærra fyrir innan? 290 00:21:11,813 --> 00:21:13,357 Antóníó! 291 00:21:16,318 --> 00:21:18,487 Hvert viltu fara? 292 00:21:45,222 --> 00:21:47,808 Þetta var frábært. -Jæja, allt í lagi. 293 00:21:48,809 --> 00:21:50,686 Þetta var ótrúlegt. 294 00:21:52,020 --> 00:21:54,648 Ég vissi að þú gætir það. 295 00:21:54,815 --> 00:21:58,819 Gáfan er einstök eins og þú. 296 00:22:02,197 --> 00:22:03,407 Tökum hópmynd. 297 00:22:03,574 --> 00:22:06,285 Komið öll hingað! 298 00:22:06,827 --> 00:22:10,455 Þetta var frábært kvöld. Alveg fullkomið kvöld. 299 00:22:12,165 --> 00:22:13,625 Öll saman nú! 300 00:22:14,126 --> 00:22:16,962 La Familia Madrígal! 301 00:22:28,807 --> 00:22:32,186 Vertu ekki reið né raunaleg 302 00:22:34,396 --> 00:22:37,524 Vertu ekki dauf né dapurleg 303 00:22:38,942 --> 00:22:42,779 Hey, ég tilheyri ennþá fjölskyldu Madrígal 304 00:22:42,946 --> 00:22:46,700 Hef það fínt Er bara svo fín 305 00:22:46,867 --> 00:22:50,996 Stend til hlés meðan stjarnan þín skín 306 00:22:52,206 --> 00:22:56,460 En ekki mín Ekki mín 307 00:22:56,710 --> 00:23:00,088 Get ei haggað fjöllum 308 00:23:00,255 --> 00:23:03,842 Get ei látið blómstra blóm 309 00:23:04,051 --> 00:23:08,722 Þoli ei lengur þennan refsidóm 310 00:23:08,889 --> 00:23:11,642 Bíð bara eftir undrinu 311 00:23:11,808 --> 00:23:15,270 Get ei læknað sárin 312 00:23:15,437 --> 00:23:19,149 Get hvorki stöðvað fellibyl né morgunregn 313 00:23:19,316 --> 00:23:23,737 Þessi nístandi sársauki er mér um megn 314 00:23:23,904 --> 00:23:26,949 Bíð og vona að komi kraftaverk Já, kraftaverk 315 00:23:27,115 --> 00:23:30,744 Alein feta minn veg 316 00:23:31,036 --> 00:23:34,623 Þrái hagstæðan byr 317 00:23:34,790 --> 00:23:39,294 Eins og ég sé við þær dyr Þrái að ég skíni 318 00:23:39,461 --> 00:23:42,214 Eins og þið öll hin 319 00:23:42,381 --> 00:23:45,884 Tilbreytingu ég þarf 320 00:23:46,051 --> 00:23:49,638 Tækifæri ég þarf 321 00:23:49,847 --> 00:23:56,353 Veit að ekki ég get staðið til hlés Reyndu að sjá 322 00:23:56,520 --> 00:24:00,941 Reyndu að sjá Reyndu að sjá 323 00:24:01,149 --> 00:24:04,736 Ég myndi flytja fjöllin 324 00:24:04,903 --> 00:24:08,740 Rækta tré og blómin hér 325 00:24:08,907 --> 00:24:12,995 Vill ekki einhver segja mér Hvert ég þá fer 326 00:24:13,161 --> 00:24:16,039 Og ég bið það verði kraftaverk Smá kraftaverk 327 00:24:16,456 --> 00:24:19,376 Ég myndi lækna sárin 328 00:24:19,877 --> 00:24:23,755 Sýna ættinni nýja hlið 329 00:24:23,922 --> 00:24:28,051 Hver í raun ég er Svo seg mér, ég bið 330 00:24:28,260 --> 00:24:31,263 Ég er þreytt að bíða eftir undrinu Svo hér er ég 331 00:24:31,805 --> 00:24:35,225 Ég er viljug Já, ég er verðug 332 00:24:35,392 --> 00:24:39,271 Ég er þolinmóð, staðföst og stöðug 333 00:24:39,438 --> 00:24:43,567 Gef mér grið Þú sem blessaðir okkur hér fyrr 334 00:24:43,734 --> 00:24:47,946 Er þú gafst okkur kraftaverk 335 00:24:49,615 --> 00:24:54,870 Er ég of sein fyrir kraftaverk? 336 00:25:20,479 --> 00:25:21,438 Casita? 337 00:26:28,213 --> 00:26:29,756 Komdu nú, Abúela. 338 00:26:33,135 --> 00:26:36,680 Húsið er í hættu! Húsið er í hættu! 339 00:26:37,514 --> 00:26:40,601 Flísarnar féllu niður og það mynduðust sprungur. 340 00:26:40,767 --> 00:26:42,477 Það slokknaði næstum á kertinu. 341 00:26:45,105 --> 00:26:46,356 Sýndu mér. 342 00:26:50,027 --> 00:26:51,445 Hvað? 343 00:26:53,614 --> 00:26:55,073 Nei, þetta er... 344 00:26:56,283 --> 00:26:58,118 Sprungurnar voru þarna. 345 00:26:59,203 --> 00:27:01,371 Þær voru alls staðar. 346 00:27:01,538 --> 00:27:04,791 Húsið var í hættu og kertið var... 347 00:27:05,792 --> 00:27:07,294 Abúela, ég lofa... 348 00:27:07,461 --> 00:27:08,504 Nú er nóg komið. 349 00:27:11,173 --> 00:27:14,176 Það er ekkert að La Casa Madrígal. 350 00:27:14,343 --> 00:27:16,553 Galdurinn er sterkur. 351 00:27:17,012 --> 00:27:18,972 Og drykkirnir líka. 352 00:27:19,223 --> 00:27:21,225 Spilið meiri tónlist. 353 00:27:35,864 --> 00:27:38,242 Hvernig skar ég mig ef þetta var ímyndun? 354 00:27:38,617 --> 00:27:40,994 Ég hefði aldrei spillt kvöldi Antóníós. 355 00:27:41,453 --> 00:27:43,080 Heldurðu það virkilega? 356 00:27:43,247 --> 00:27:46,875 Ég held að dagurinn hafi verið þér erfiður. 357 00:27:47,042 --> 00:27:48,210 Það er... 358 00:27:49,002 --> 00:27:51,505 Ég hugsaði um hag fjölskyldunnar. 359 00:27:51,713 --> 00:27:55,008 Ég er ekki nautsterk eins og Lúísa 360 00:27:55,175 --> 00:27:58,512 eða hæglega fullkomin eins og señorita perfecta Ísabella 361 00:27:58,679 --> 00:28:01,139 sem hefur aldrei átt slæman hárdag en... 362 00:28:02,432 --> 00:28:03,684 gildir einu. 363 00:28:09,189 --> 00:28:12,359 Ég vildi að þú gætir séð þig með mínum augum. 364 00:28:12,526 --> 00:28:16,113 Þú ert fullkomin svona. 365 00:28:16,280 --> 00:28:20,367 Þú ert alveg jafn einstök og allir aðrir í fjölskyldunni. 366 00:28:22,202 --> 00:28:25,247 Þú læknaðir sárið í lófanum með ostabollu. 367 00:28:25,414 --> 00:28:30,043 Ég læknaði sárið með ástinni sem ég ber til dóttur minnar 368 00:28:30,210 --> 00:28:31,920 með yndislega kollinn, 369 00:28:32,421 --> 00:28:34,840 stóra hjartað og flottu gleraugun. -Hættu. 370 00:28:35,007 --> 00:28:36,091 Mamma. 371 00:28:37,467 --> 00:28:39,636 Ég veit hvað ég sá. 372 00:28:44,975 --> 00:28:47,603 Brúnó bróðir hraktist frá fjölskyldunni. 373 00:28:49,479 --> 00:28:51,315 Ég vil forða þér frá því. 374 00:28:53,192 --> 00:28:54,443 Reyndu að sofna. 375 00:28:55,319 --> 00:28:57,237 Þér líður betur á morgun. 376 00:29:42,324 --> 00:29:44,159 Pedro minn. 377 00:29:45,452 --> 00:29:47,037 Ég þarfnast þín. 378 00:29:48,413 --> 00:29:50,499 Sprungur í casita okkar. 379 00:29:52,459 --> 00:29:56,547 Ef fjölskyldan vissi hve varnarlaus við erum í raun og veru... 380 00:29:58,173 --> 00:30:00,759 Ef kraftaverkið er að deyja... 381 00:30:03,846 --> 00:30:07,349 Við megum ekki glata heimili okkar aftur. 382 00:30:10,269 --> 00:30:11,937 Hvers vegna gerist þetta? 383 00:30:14,106 --> 00:30:15,232 Opnaðu augu mín. 384 00:30:17,234 --> 00:30:21,488 Ef svarið er hérna, hjálpaðu mér þá að finna það. 385 00:30:22,155 --> 00:30:25,242 Hjálpaðu mér að vernda fjölskylduna okkar. 386 00:30:25,659 --> 00:30:29,538 Hjálpaðu mér að bjarga kraftaverkinu okkar. 387 00:30:39,006 --> 00:30:40,799 Ég skal bjarga kraftaverkinu. 388 00:30:48,807 --> 00:30:51,560 Bíddu, hvernig á ég að bjarga kraftaverki? 389 00:30:53,520 --> 00:30:56,648 Ég kemst að því hvað amar að kraftaverkinu. 390 00:30:58,650 --> 00:31:00,235 Ég hef ekki hugmynd. 391 00:31:00,402 --> 00:31:06,283 En það er ein í fjölskyldunni sem heyrir allt um allt saman. 392 00:31:06,450 --> 00:31:08,660 Ef einhver veit hvað er að töfrunum... 393 00:31:08,827 --> 00:31:09,578 Hey! 394 00:31:09,745 --> 00:31:10,579 ...er það hún. 395 00:31:10,787 --> 00:31:11,872 Sæl, Dólores. 396 00:31:12,039 --> 00:31:13,916 Þú ert uppáhaldsfrænka mín. 397 00:31:14,082 --> 00:31:15,417 Ég get talað við þig um allt 398 00:31:15,584 --> 00:31:17,252 og þú getur talað við mig um allt. 399 00:31:17,419 --> 00:31:20,380 Eins og töfravandamálið sem enginn tekur eftir. 400 00:31:20,547 --> 00:31:22,883 Heyrðir þú eitthvað sem ég ætti að vita? 401 00:31:23,050 --> 00:31:26,470 Kamíló, hættu að þykjast vera Dólores til að fá ábót. 402 00:31:27,346 --> 00:31:28,472 Mátti reyna. 403 00:31:31,517 --> 00:31:34,353 Enginn hefur áhyggjur af töfrunum nema þú 404 00:31:34,520 --> 00:31:36,438 og talandi rottur í veggjunum. 405 00:31:37,356 --> 00:31:40,984 Og Lúísa, því ég heyrði augað í henni kiprast í alla nótt. 406 00:31:43,362 --> 00:31:44,363 Svona. 407 00:31:44,530 --> 00:31:47,491 Komið öll að borðinu. Áfram, áfram. 408 00:31:53,872 --> 00:31:55,541 Lúísa. -Fjölskylda. 409 00:31:55,958 --> 00:32:02,172 Við erum öll þakklát fyrir yndislega nýja Gáfu Antóníós. 410 00:32:02,339 --> 00:32:04,383 Ég sagði þeim að hita sætið. 411 00:32:04,591 --> 00:32:06,510 Þakka þér fyrir, Tónító. 412 00:32:06,677 --> 00:32:09,972 Við hljótum að finna leið til að nýta hæfileikana í dag. 413 00:32:10,138 --> 00:32:12,140 Dólores sagði að þú værir að fríka út. 414 00:32:12,349 --> 00:32:14,810 Veistu eitthvað um töfrana í gærkvöldi... 415 00:32:15,143 --> 00:32:16,311 Þú veist það. -Mírabel. 416 00:32:16,937 --> 00:32:18,605 Ég skal hjálpa þér að hlusta. -Sko... 417 00:32:18,772 --> 00:32:20,023 Casita! 418 00:32:22,401 --> 00:32:23,652 Eins og ég sagði 419 00:32:24,486 --> 00:32:27,364 megum við aldrei taka kraftaverkinu sem gefnu 420 00:32:28,031 --> 00:32:30,576 svo við leggjum enn meira á okkur í dag. 421 00:32:30,742 --> 00:32:32,578 Ég skal hjálpa Lúísu. -Hættu. 422 00:32:33,745 --> 00:32:36,290 Við byrjum á tilkynningu. 423 00:32:36,456 --> 00:32:40,961 Ég ræddi við Guzmán-fjölskylduna um bónorð Maríanós við Ísabellu. 424 00:32:41,128 --> 00:32:43,046 Dólores, er komin dagsetning? 425 00:32:43,213 --> 00:32:45,883 Í kvöld. Hann vill eiga fimm börn. 426 00:32:46,049 --> 00:32:47,259 Yndislegt. 427 00:32:47,426 --> 00:32:51,054 Frambærilegur ungur maður handa fullkomnu Ísabellu okkar 428 00:32:51,221 --> 00:32:54,683 færir okkur nýja kynslóð af töfragáfum 429 00:32:54,850 --> 00:32:57,561 og styrkir báðar fjölskyldurnar. 430 00:33:00,147 --> 00:33:03,233 Allt í lagi. Samfélagið stólar á okkur. 431 00:33:03,400 --> 00:33:05,402 La Familia Madrígal! 432 00:33:05,569 --> 00:33:06,862 La Familia Madrígal! 433 00:33:07,029 --> 00:33:08,030 La Familia Madrígal! 434 00:33:08,238 --> 00:33:09,781 Heyrðu, Lúísa. Hvað? 435 00:33:13,619 --> 00:33:15,037 Afsakaðu. -Hvað er að? 436 00:33:15,204 --> 00:33:16,371 Lúísa, bíddu! 437 00:33:22,336 --> 00:33:24,922 Lúísa, geturðu breytt árfarveginum? -Geri það. 438 00:33:25,088 --> 00:33:27,841 Lúísa, asnarnir sluppu út aftur. -Redda því. 439 00:33:32,971 --> 00:33:33,805 Lúísa! 440 00:33:34,431 --> 00:33:35,474 Bíddu aðeins. 441 00:33:36,225 --> 00:33:37,476 Segðu mér frá töfrunum. 442 00:33:37,643 --> 00:33:39,394 Hvað gengur á? Hvað felurðu? 443 00:33:39,561 --> 00:33:43,315 Ekki neitt. Það er nóg að gera. Þú ættir að fara heim. 444 00:33:43,482 --> 00:33:45,317 Lúísa, húsið mitt hallar... 445 00:33:45,609 --> 00:33:47,819 Dólores talaði um augnkiprur. 446 00:33:47,986 --> 00:33:49,279 Eitthvað stressar þig. 447 00:33:49,446 --> 00:33:51,907 Færðu þig eða ég missi asna. 448 00:33:52,324 --> 00:33:53,325 Lúísa, viltu... 449 00:33:54,368 --> 00:33:56,787 Segðu mér hvað er að. -Ekkert að segja. 450 00:33:56,954 --> 00:33:58,997 Þú ert augljóslega áhyggjufull. 451 00:33:59,164 --> 00:34:01,083 Ef þú veist hvað skaðar töfrana 452 00:34:01,250 --> 00:34:02,960 og það versnar því þú þegir... 453 00:34:03,168 --> 00:34:04,586 Það er ekkert að! 454 00:34:06,004 --> 00:34:07,673 Vá, fyrirgefðu. 455 00:34:08,382 --> 00:34:10,342 Þetta var óvart. Ég meina... 456 00:34:10,717 --> 00:34:12,010 Hvað ætti að vera að? 457 00:34:12,344 --> 00:34:13,469 Ég er í lagi. Töfrar í lagi. 458 00:34:13,679 --> 00:34:16,473 Lúísa í fínu lagi. Ekkert stress. 459 00:34:17,474 --> 00:34:19,101 Augað kiprast svona... 460 00:34:19,268 --> 00:34:22,062 Ég er sterkust Ekki stressuð 461 00:34:22,228 --> 00:34:24,565 Ég get brotið allt og bramlað í klessu 462 00:34:26,149 --> 00:34:26,984 Allt í lagi. 463 00:34:27,150 --> 00:34:29,945 Ég flyt fjöllin Þunga byrði 464 00:34:30,112 --> 00:34:32,697 Og ég ljóma því ég veit hvers ég er virði 465 00:34:32,864 --> 00:34:35,074 Auðvitað... Hvert eruð þið að fara? 466 00:34:35,242 --> 00:34:37,953 Ég spyr ekki hver sé vinnan 467 00:34:38,120 --> 00:34:41,581 Ég er hörð jafnt að utan sem innan Demant og gimstein 468 00:34:41,748 --> 00:34:42,958 Ég finn þá Ég flet þá 469 00:34:43,125 --> 00:34:45,710 Tek allt sem er rétt mér Að brjóta það létt er 470 00:34:45,878 --> 00:34:51,300 En undir niðri ég ólga af fiðring Ég dansa á línu til að lina þá pínu 471 00:34:51,466 --> 00:34:54,636 Já, undir niðri Var Herkúles kannski 472 00:34:54,803 --> 00:34:56,597 "Ó, ég nenni ekki að berjast gegn þínu." 473 00:34:56,763 --> 00:34:58,265 Já, undir niðri 474 00:34:58,432 --> 00:35:01,768 Mér finnst ég einskis virði Ef ég er bara byrði 475 00:35:01,935 --> 00:35:03,187 Ein smá sprunga 476 00:35:03,353 --> 00:35:05,564 Kornið þunga Sem fyllir mælinn hratt 477 00:35:05,731 --> 00:35:07,065 Sem fyllir mælinn glatt 478 00:35:07,232 --> 00:35:10,485 Það er pressa eins og drop drop dropi Sem holar stein 479 00:35:10,986 --> 00:35:11,987 Va-oh 480 00:35:12,654 --> 00:35:15,616 Pressa sem að tikk tikk tikkar Í merg og bein 481 00:35:16,200 --> 00:35:17,701 Va-oh-oh-oh 482 00:35:17,910 --> 00:35:20,245 Láttu þína systur Sem er stærri 483 00:35:20,412 --> 00:35:23,332 Lyfta öllum byrðunum Af systur kærri 484 00:35:23,498 --> 00:35:27,211 Hver er ég ef get ei sigrað það allt? 485 00:35:27,419 --> 00:35:31,548 Læt ég undan pressu sem að slepp, slepp, Slepp, sleppir ekki, nei 486 00:35:32,257 --> 00:35:33,300 Va-oh 487 00:35:34,051 --> 00:35:37,012 Pressa eins og gikk, gikk, gikkur Sem klikkar, hey 488 00:35:37,721 --> 00:35:39,181 Va-oh-oh-oh 489 00:35:39,348 --> 00:35:41,934 Láttu þína systur Sem er fengur 490 00:35:42,100 --> 00:35:44,561 Sjá hvort hún mun þola það aðeins lengur 491 00:35:44,728 --> 00:35:47,940 Hver er ég ef ræð ég ei við það allt? 492 00:35:48,106 --> 00:35:49,900 Ef ég klikka 493 00:35:50,067 --> 00:35:51,401 Undir niðri 494 00:35:51,568 --> 00:35:55,447 Í mínum iðrum ég óttast að það versni Og eitthvað okkur meiði 495 00:35:55,614 --> 00:35:57,032 Já, undir niðri 496 00:35:57,199 --> 00:36:00,744 Þá skipið ei beygir Þó ljóst sé að ísjakinn deyði 497 00:36:00,911 --> 00:36:03,830 Og undir niðri Ég hugsa um minn tilgang 498 00:36:03,997 --> 00:36:07,125 Margt skrýtið er á seyði Sjá þetta kubbaspil 499 00:36:07,292 --> 00:36:09,920 Og hvirfilbyl Ég reyni öllu að bjarga 500 00:36:10,087 --> 00:36:12,130 En ég sé ei handaskil En heyr 501 00:36:13,048 --> 00:36:15,050 Ef væri ég laus 502 00:36:15,717 --> 00:36:19,847 Við þunga byrði væntinganna 503 00:36:20,013 --> 00:36:23,350 Gæti ég þá kannski notið 504 00:36:23,600 --> 00:36:25,894 Ávaxtanna 505 00:36:26,395 --> 00:36:30,983 Svo einföld sæla Samt þarf að mæla 506 00:36:31,900 --> 00:36:37,030 Pressa að kæla sem hækkar 507 00:36:37,197 --> 00:36:43,245 Og stækkar því allt sem við þekkjum er 508 00:36:43,412 --> 00:36:46,874 Pressa eins og drop drop dropi Sem holar stein 509 00:36:47,040 --> 00:36:48,041 Va-oh 510 00:36:48,792 --> 00:36:52,004 Pressa sem að tikk tikk tikkar Í merg og bein 511 00:36:52,421 --> 00:36:53,881 Va-oh-oh-oh 512 00:36:54,047 --> 00:36:56,175 Gefðu það þinni systur Það sakar ekki 513 00:36:56,341 --> 00:36:59,178 Sjá hvort hún fær losað um þunga hlekki 514 00:36:59,386 --> 00:37:02,723 Sjáðu, hún beygist Og bognar en brotnar ei 515 00:37:04,516 --> 00:37:06,018 Nei, ó svei 516 00:37:06,185 --> 00:37:09,188 Það er pressa sem að slepp, slepp, Slepp, sleppir ekki, nei 517 00:37:09,438 --> 00:37:10,689 Va-oh 518 00:37:11,481 --> 00:37:14,484 Pressa eins og gikk, gikk, gikkur Sem klikkar, hey 519 00:37:15,110 --> 00:37:16,486 Va-oh-oh-oh 520 00:37:16,653 --> 00:37:19,323 Gefðu henni allt það og undrast ekki 521 00:37:19,531 --> 00:37:21,950 Þó sú pressa kaffæri þér og drekki 522 00:37:22,117 --> 00:37:25,120 Hver er ég ef höndla ég það ei 523 00:37:25,287 --> 00:37:28,332 Engar sprungur 524 00:37:28,498 --> 00:37:30,334 Enginn feill Né pressa 525 00:37:39,384 --> 00:37:42,679 Ég held að þú sért með allt of mikið á þínum herðum. 526 00:37:44,014 --> 00:37:46,183 Kannski ofkeyri ég mig. 527 00:37:46,350 --> 00:37:47,643 Já. 528 00:37:48,560 --> 00:37:50,771 Þú þarft að vita svolítið. 529 00:37:50,938 --> 00:37:53,649 Í gær, þegar þú sást sprungurnar 530 00:37:53,941 --> 00:37:56,693 þá varð ég... veikari. 531 00:37:57,528 --> 00:37:58,779 Hvað segirðu? 532 00:37:58,946 --> 00:38:01,031 Lúísa, asnarnir! -Redda þeim! 533 00:38:01,198 --> 00:38:02,783 Bíddu, hvað áttu við? 534 00:38:03,116 --> 00:38:04,493 Hvað skaðar töfrana? 535 00:38:04,660 --> 00:38:07,204 Veit ekki, en ég heyrði í þeim fullorðnu einu sinni. 536 00:38:07,371 --> 00:38:09,081 Áður en Tíó Brúnó fór 537 00:38:09,248 --> 00:38:11,917 fékk hann einhverja hræðilega vitrun um þetta. 538 00:38:12,209 --> 00:38:14,837 Tíó Brúnó? Hvað sá hann? 539 00:38:15,003 --> 00:38:17,673 Enginn veit það. Þau fundu aldrei vitrunina. 540 00:38:17,840 --> 00:38:21,301 Ef eitthvað er að töfrunum skaltu byrja á turni Brúnós. 541 00:38:21,468 --> 00:38:22,678 Finndu vitrunina. 542 00:38:23,178 --> 00:38:26,765 Hvernig finn ég vitrun? Hverju á ég að leita að? 543 00:38:27,766 --> 00:38:29,893 Þú veist það ef þú finnur það. 544 00:38:30,060 --> 00:38:31,228 En farðu varlega. 545 00:38:31,395 --> 00:38:34,356 Það er ástæða fyrir því að turninn er bannsvæði. 546 00:38:35,816 --> 00:38:37,317 Fullkominn ráðahagur. 547 00:38:37,484 --> 00:38:38,485 Fullkominn. 548 00:38:38,652 --> 00:38:40,612 Svo góður fyrir encantoið. 549 00:38:59,840 --> 00:39:01,133 Casita. 550 00:39:02,050 --> 00:39:05,470 Geturðu stöðvað sandinn? 551 00:39:08,807 --> 00:39:12,060 Geturðu ekki hjálpað mér hérna inni? 552 00:39:14,479 --> 00:39:15,647 Ég spjara mig. 553 00:39:16,315 --> 00:39:17,941 Ég verð að gera þetta. 554 00:39:18,108 --> 00:39:20,694 Fyrir þig og Abúelu... 555 00:39:21,361 --> 00:39:23,197 og kannski fyrir mig líka. 556 00:39:24,531 --> 00:39:26,992 Ég finn vitrunina og bjarga... 557 00:39:38,545 --> 00:39:41,173 FRAMTÍĐ ÞÍN BÍĐUR 558 00:39:49,473 --> 00:39:50,474 Halló. 559 00:39:51,642 --> 00:39:53,101 Margar tröppur... 560 00:39:53,769 --> 00:39:55,687 en ég er þó með vin með mér. 561 00:39:55,854 --> 00:39:57,898 Nei, hann flaug strax burt. 562 00:39:59,691 --> 00:40:00,984 Allt í lagi. 563 00:40:01,151 --> 00:40:03,403 Velkomin til fjölskyldu Madrígal 564 00:40:04,112 --> 00:40:06,990 Svo margar tröppur í Casa Madrígal 565 00:40:07,741 --> 00:40:13,121 Þú skyldir ætla að væri önnur leið til að Komast svo hátt með töfrum, en nei 566 00:40:13,372 --> 00:40:15,457 Furðulega margar tröppur hérna. 567 00:40:15,624 --> 00:40:18,252 Brúnó, þú fékkst versta herbergið. 568 00:40:28,887 --> 00:40:30,055 Koma svo... 569 00:40:33,976 --> 00:40:36,019 Ég get þetta. 570 00:41:32,618 --> 00:41:33,869 Skræfa! 571 00:41:47,257 --> 00:41:48,425 Ekkert hér. 572 00:42:20,499 --> 00:42:22,251 Hvað skaðar töfrana? 573 00:42:55,033 --> 00:42:56,493 Ég. 574 00:44:02,768 --> 00:44:05,187 Hvaðan kemur þú á slíkri hraðferð? 575 00:44:05,354 --> 00:44:06,480 Afsakaðu, ég var... 576 00:44:06,647 --> 00:44:08,190 Hvað er í hárinu á þér? 577 00:44:08,857 --> 00:44:09,983 Gáfan mín! 578 00:44:10,609 --> 00:44:12,486 Ég missi Gáfuna. -Hvað þá? 579 00:44:12,653 --> 00:44:15,572 Við Mírabel ræddum hve mikið væri á mínum herðum 580 00:44:15,739 --> 00:44:18,575 svo ég minnkaði byrðina en það hægði á mér. 581 00:44:18,742 --> 00:44:20,410 Og ég myndi bregðast öllum. 582 00:44:20,577 --> 00:44:23,664 Þá leið mér illa svo ég greip alla asnana 583 00:44:23,956 --> 00:44:27,251 en þegar ég kastaði ösnunum inn í hlöðuna voru þeir... 584 00:44:27,417 --> 00:44:29,127 þungir! 585 00:44:31,922 --> 00:44:34,716 Hvað hefurðu gert? Hvað sagðirðu við hana? 586 00:44:34,925 --> 00:44:36,510 Ekkert, ég er ekki... 587 00:44:36,677 --> 00:44:42,140 Mírabel. Ég þarf að sækja Guzmán- fjölskylduna fyrir trúlofun Ísabellu. 588 00:44:42,933 --> 00:44:45,602 Láttu Lúísu vera þar til ég hef talað við hana. 589 00:44:45,769 --> 00:44:48,397 Engin fleiri vandamál í kvöld. 590 00:44:48,730 --> 00:44:51,733 Hvað sem þú ert að gera skaltu hætta því. 591 00:45:01,326 --> 00:45:03,370 Því er ég í vitrun þinni, Brúnó? 592 00:45:05,622 --> 00:45:07,249 Frænka! Jesús minn. 593 00:45:07,416 --> 00:45:09,334 Fyrirgefðu, ég ætlaði ekki... 594 00:45:09,668 --> 00:45:11,336 Burt með þig! 595 00:45:12,713 --> 00:45:14,590 Ég vildi sækja dót Tónítós 596 00:45:14,756 --> 00:45:17,801 en heyrði nafnið sem við nefnum aldrei. 597 00:45:18,343 --> 00:45:22,264 Frábært, nú er þrumuský yfir mér og þruman leiðir til úða 598 00:45:22,431 --> 00:45:24,266 og úðinn verður að regnskúr... 599 00:45:24,766 --> 00:45:27,477 Heiðskírt, heiðskírt. 600 00:45:28,896 --> 00:45:30,731 Heiðskírt. 601 00:45:32,274 --> 00:45:33,901 Tía Pepa? Ef Br... 602 00:45:35,736 --> 00:45:40,657 Ef hann fékk vitrun um einhvern, hvaða merkingu hafði það? 603 00:45:40,824 --> 00:45:42,534 Við tölum ekki um Brúnó. 604 00:45:42,701 --> 00:45:46,455 Ég veit, en svona fræðilega, ef hann hefur séð þig... 605 00:45:46,622 --> 00:45:49,499 Mírabel, höfum okkur til fyrir Guzmán-fjölskylduna. 606 00:45:49,666 --> 00:45:52,836 Væri það almennt jákvætt eða ekki jákvætt... 607 00:45:53,003 --> 00:45:54,713 Það var martröð. -Félix! 608 00:45:54,880 --> 00:45:56,590 Hún þarf að vita þetta. 609 00:45:56,757 --> 00:45:57,799 Tölum ekki um Brúnó. 610 00:45:57,966 --> 00:46:00,385 Hann sá eitthvað hræðilegt og svo... 611 00:46:01,720 --> 00:46:03,138 Búmm! Það gerðist. 612 00:46:03,305 --> 00:46:04,473 Tölum ekki um Brúnó. 613 00:46:04,640 --> 00:46:06,266 En ef maður skildi ekki vitrunina? 614 00:46:06,433 --> 00:46:09,853 Þá þurfti að finna út úr henni því hún nálgaðist. 615 00:46:10,437 --> 00:46:14,983 Tölum ekki um Brúnó-nó-nó-nó 616 00:46:15,150 --> 00:46:18,862 Tölum ekki um Brúnó 617 00:46:19,863 --> 00:46:22,324 En ég man minn brúðkaupsdag -Já, okkar brúðkaupsdag 618 00:46:22,491 --> 00:46:26,245 Höfðum okkur til Og ekki eitt einasta ský var að sjá 619 00:46:26,411 --> 00:46:28,664 Hvergi neitt ský var að sjá 620 00:46:28,830 --> 00:46:32,376 Brúnó kom inn Með illt glott út á kinn 621 00:46:32,543 --> 00:46:33,710 Þruma! 622 00:46:33,877 --> 00:46:35,921 Ert þú eða ég að segja frá? 623 00:46:36,088 --> 00:46:37,881 Æ sorrí, mi vida, það ert þú 624 00:46:38,215 --> 00:46:40,676 Brúnó sagði að yrði regn 625 00:46:40,843 --> 00:46:42,594 Hví sagði hann það? 626 00:46:42,761 --> 00:46:44,930 Og þessi fregn var mér um megn 627 00:46:45,138 --> 00:46:47,307 Abúela, réttu mér regnhlífina 628 00:46:47,474 --> 00:46:49,852 Giftumst í fellibyl 629 00:46:50,018 --> 00:46:52,479 Þennan dýrðardag En hvað um það 630 00:46:52,646 --> 00:46:57,067 Tölum ekki um Brúnó-nó-nó-nó 631 00:46:57,234 --> 00:47:00,404 Tölum ekki um Brúnó 632 00:47:00,571 --> 00:47:01,321 Hey! 633 00:47:01,488 --> 00:47:03,532 Ólst upp við að hlusta á Brúnó tauta bara og tuldra 634 00:47:03,699 --> 00:47:05,868 Heyri ennþá í honum að nöldra eitthvað Og muldra 635 00:47:06,034 --> 00:47:08,871 Hljómaði eins og féllu Sandur bæði og grjót 636 00:47:10,539 --> 00:47:12,875 Fyllti okkur öll af þæfingi og þrugli 637 00:47:13,041 --> 00:47:15,294 Skildi við Abúelu, já og ættina í rugli 638 00:47:15,460 --> 00:47:18,172 Glímandi við spádóma En skildu ekki hót 639 00:47:18,338 --> 00:47:19,631 Skilur þú þann þrjót? 640 00:47:19,798 --> 00:47:23,969 Með hár svart sem hrafn Rottur uppá skart 641 00:47:24,136 --> 00:47:28,599 Kalli hann þitt nafn Allt verður þá svart 642 00:47:28,765 --> 00:47:32,936 Þína drauma sér Og hæðist að þér 643 00:47:34,479 --> 00:47:38,859 Tölum ekki um Brúnó-nó-nó-nó 644 00:47:39,026 --> 00:47:43,155 Minnumst ekki á Brúnó 645 00:47:43,447 --> 00:47:47,075 Gullfiskinum spáði feigð Daginn eftir dó 646 00:47:47,242 --> 00:47:48,243 Ó, nei 647 00:47:48,410 --> 00:47:51,663 Hann sagði ég fengi vömb Og síðastur hló 648 00:47:51,830 --> 00:47:54,666 Ó, nei -Hann spáði að hár mitt myndi fjúka burt 649 00:47:54,833 --> 00:47:56,418 Nú sjáðu minn haus 650 00:47:56,585 --> 00:47:57,586 Ó, nei 651 00:47:57,753 --> 00:48:01,215 Er spáin rætist er fjandinn alveg laus 652 00:48:01,924 --> 00:48:05,511 Hann mér spáði að draumanna líf 653 00:48:05,677 --> 00:48:09,723 Myndi rætast og verða auðna mín 654 00:48:11,183 --> 00:48:14,811 Gáfan mín myndi dafna svo fín 655 00:48:14,978 --> 00:48:18,273 Eins og gullið þrúgnanna vín 656 00:48:18,982 --> 00:48:20,526 Maríanó kemur hér 657 00:48:20,692 --> 00:48:24,530 Hann mér spáði að draumanna prins 658 00:48:24,696 --> 00:48:27,157 Myndi mér ganga úr greip 659 00:48:27,324 --> 00:48:29,826 Og annarri kvæntur 660 00:48:30,285 --> 00:48:32,955 Það er sem ég heyri enn -Hey, sys 661 00:48:33,997 --> 00:48:37,292 Og svo ekki orð frá þér meir 662 00:48:37,751 --> 00:48:39,670 Heyri í honum enn 663 00:48:39,837 --> 00:48:43,549 Sko, Brúnó Hvað er með hann Brúnó? 664 00:48:43,715 --> 00:48:48,262 Ég verð að fá vita um Brúnó Segðu mér satt, allan sannleikann, Brúnó 665 00:48:48,428 --> 00:48:51,098 Ísabella, hei, unnustinn er hér 666 00:48:51,265 --> 00:48:53,267 Gjörið svo vel 667 00:48:53,475 --> 00:48:56,895 Ég man minn brúðkaupsdag -Já, okkar brúðkaupsdag 668 00:48:57,145 --> 00:49:01,650 Ekki eitt einasta ský var að sjá -Hvergi neitt ský var að sjá 669 00:49:02,985 --> 00:49:06,154 Að Gáfan mín myndi dafna svo fín 670 00:49:06,321 --> 00:49:09,616 Þruma! -Ert þú eða ég að segja frá? 671 00:49:09,825 --> 00:49:11,785 Maríanó kemur hér 672 00:49:11,952 --> 00:49:15,956 Brúnó sagði það yrði regn -Hví sagði hann það? 673 00:49:16,123 --> 00:49:20,752 Og þessi fregn var mér um megn -Abúela, réttu mér regnhlífina 674 00:49:20,919 --> 00:49:23,755 Giftumst í fellibyl 675 00:49:25,507 --> 00:49:28,302 Hann er hér! Tölum ekki um Brúnó-nó 676 00:49:28,510 --> 00:49:31,138 Af hverju sagði ég Brúnó? 677 00:49:31,346 --> 00:49:33,098 Ekki orð um hann Brúnó 678 00:49:33,265 --> 00:49:35,475 Ég hefði ekki átt að minnast á Brúnó 679 00:49:37,561 --> 00:49:40,397 Mírabú, farðu í partíbuxurnar því að... 680 00:49:46,653 --> 00:49:48,989 Ég braust inn í turn Brúnós. 681 00:49:49,156 --> 00:49:50,616 Ég fann vitrun. Við erum í hættu. 682 00:49:50,782 --> 00:49:52,826 Töfrarnir deyja, húsið brotnar og Lúísa veikist. 683 00:49:52,993 --> 00:49:55,829 Ég held að það sé allt mín vegna. 684 00:49:59,333 --> 00:50:00,417 Pabbi? 685 00:50:03,921 --> 00:50:06,965 Við segjum ekki orð. Abúela vill fullkomið kvöld. 686 00:50:07,132 --> 00:50:09,760 Þar til þau eru farin fórstu ekki inn til Brúnós. 687 00:50:09,927 --> 00:50:11,929 Töfrarnir deyja ekki. Húsið brotnar ekki. 688 00:50:12,095 --> 00:50:13,639 Lúísa veikist ekki. 689 00:50:13,805 --> 00:50:16,433 Enginn veit neitt. Vertu bara eðlileg. 690 00:50:16,600 --> 00:50:18,852 Enginn þarf að vita neitt. 691 00:50:21,813 --> 00:50:23,440 Ég veit. 692 00:50:25,442 --> 00:50:26,652 Hún kjaftar í alla. 693 00:50:26,818 --> 00:50:28,529 Það er kominn matur! 694 00:50:30,072 --> 00:50:34,868 Sameining Guzmán- og Madrígal-ættanna kemur sér svo vel fyrir encantoið. 695 00:50:35,035 --> 00:50:39,331 Já, vonum að kvöldið verði ekki algjör hörmung. 696 00:50:40,082 --> 00:50:41,834 Skál fyrir fullkomnu kvöldi. 697 00:50:51,552 --> 00:50:52,970 Lárperu? 698 00:50:58,559 --> 00:51:00,769 Kamíló, lagaðu andlitið. 699 00:51:01,937 --> 00:51:02,938 Vatn? 700 00:51:07,943 --> 00:51:08,694 Mírabel. 701 00:51:09,987 --> 00:51:11,572 Rjómann, takk? 702 00:51:11,780 --> 00:51:13,407 Pabbi, rjómann? 703 00:51:17,077 --> 00:51:18,495 ...vitrun Brúnós. 704 00:51:19,246 --> 00:51:21,331 Pepa, skýið. 705 00:51:21,498 --> 00:51:23,876 Heiðskírt, heiðskírt, heiðskírt. 706 00:51:25,127 --> 00:51:27,045 Vitrun Brúnós. 707 00:51:32,259 --> 00:51:33,343 Mírabel? 708 00:51:34,636 --> 00:51:35,846 Er allt í lagi? 709 00:51:36,847 --> 00:51:39,057 Allt í fína lagi. Hún er bara spennt. 710 00:51:39,224 --> 00:51:40,851 Þú ættir að biðja hennar. 711 00:51:41,018 --> 00:51:42,644 Já. -Sem allra fyrst. 712 00:51:43,145 --> 00:51:44,646 Ég ætlaði reyndar... 713 00:51:44,813 --> 00:51:46,523 Ætlaðirðu að gera það? Æði. 714 00:51:49,443 --> 00:51:52,446 Þar sem allir hérna hafa svo mikla hæfileika 715 00:51:52,613 --> 00:51:55,115 langaði Maríanó að syngja fyrst. 716 00:51:55,282 --> 00:51:58,160 Lúísa, viltu sækja píanóið? 717 00:51:58,827 --> 00:52:00,078 Þá það. 718 00:52:01,788 --> 00:52:05,209 Það er fjölskylduhefð að syngja að loknu bónorði. 719 00:52:07,503 --> 00:52:11,423 Ísabella, þokkafyllst allra í Madrígal-fjölskyldunni. 720 00:52:14,301 --> 00:52:15,552 Þú stendur þig vel. 721 00:52:15,886 --> 00:52:19,806 Fullkomnasta blóm í öllu encantoinu. 722 00:52:19,973 --> 00:52:20,807 Nei! 723 00:52:29,525 --> 00:52:31,318 Viltu giftast... 724 00:52:31,485 --> 00:52:32,569 Nei! 725 00:52:36,448 --> 00:52:38,534 Hvað er að gerast? 726 00:52:38,700 --> 00:52:40,160 Mírabel sá sig í vitrun Brúnós. 727 00:52:40,327 --> 00:52:42,663 Hún rústar töfrunum. Við erum búin að vera. 728 00:53:12,776 --> 00:53:15,153 Abúela, það hlýtur að vera skýring. 729 00:53:15,320 --> 00:53:16,613 Ég hata þig! 730 00:53:16,822 --> 00:53:18,448 Ég er auli. -Lúísa. 731 00:53:18,615 --> 00:53:19,700 Hvað hefurðu gert? 732 00:53:19,867 --> 00:53:24,121 Ég geri ekki neitt. Þetta er vitrun Brúnós. 733 00:53:30,002 --> 00:53:34,506 Töfrarnir eru öflugir og allt er í himnalagi. 734 00:53:34,673 --> 00:53:37,092 Við erum Madrígal-fjölskyldan. 735 00:53:37,426 --> 00:53:38,802 Mírabel! 736 00:54:33,690 --> 00:54:34,775 Heyrðu! 737 00:54:50,582 --> 00:54:53,836 Allt í lagi, mamma. Dragðu andann djúpt, inn og út. 738 00:54:57,673 --> 00:54:58,549 Bíddu! 739 00:55:00,759 --> 00:55:02,010 Bíddu! 740 00:55:24,992 --> 00:55:26,618 Nei! Nei! 741 00:55:26,785 --> 00:55:28,912 Hjálp! Hjálp... 742 00:55:29,204 --> 00:55:31,248 Casita! Casita! 743 00:55:32,416 --> 00:55:33,584 Hjálpaðu mér! 744 00:55:34,001 --> 00:55:35,002 Hjálp! 745 00:55:40,340 --> 00:55:41,383 Þú ert sveitt. 746 00:55:45,888 --> 00:55:46,513 Æ, nei. 747 00:56:00,611 --> 00:56:01,862 Bless. -Hvað? 748 00:56:02,029 --> 00:56:03,614 Nei. Bíddu aðeins. 749 00:56:03,780 --> 00:56:05,115 Bíddu! Bíddu! 750 00:56:05,866 --> 00:56:06,992 Því tókstu vitrunina? 751 00:56:07,159 --> 00:56:08,243 Bank, bank, bank á við. 752 00:56:08,410 --> 00:56:09,661 Hvað þýðir hún? 753 00:56:09,828 --> 00:56:11,830 Komstu þess vegna aftur? 754 00:56:12,706 --> 00:56:13,665 Tíó Brúnó? 755 00:56:13,832 --> 00:56:15,584 Bank, bank, bank á við. 756 00:56:15,834 --> 00:56:18,921 Þú áttir ekki að sjá vitrunina. Enginn átti að sjá hana. 757 00:56:19,087 --> 00:56:20,923 En... -Örlítið salt. 758 00:56:22,216 --> 00:56:23,217 Sykur. 759 00:56:28,639 --> 00:56:29,473 Bíddu. 760 00:56:30,265 --> 00:56:33,227 Hefur þú verið að laga sprungurnar? 761 00:56:34,186 --> 00:56:37,439 Þetta? Nei, ég þori ekki að koma nálægt þessu. 762 00:56:37,606 --> 00:56:39,650 Ernandó sér um viðgerðirnar. 763 00:56:39,816 --> 00:56:43,278 Hver er Ernandó? -Ég er Ernandó og ég er óttalaus. 764 00:56:45,113 --> 00:56:46,615 Þetta er samt ég. 765 00:56:47,074 --> 00:56:48,992 Leiklistin var sanna Gáfan mín. 766 00:56:50,911 --> 00:56:53,539 Ég heiti Jorge og sé um sparslið. 767 00:56:55,666 --> 00:56:58,627 Hversu lengi hefurðu verið hérna? 768 00:57:04,216 --> 00:57:05,759 Þú fórst aldrei. 769 00:57:06,802 --> 00:57:10,097 Ég fór úr turninum. Þar voru svo margar tröppur. 770 00:57:10,264 --> 00:57:12,850 Nú er ég við hliðina á eldhúsinu. 771 00:57:14,810 --> 00:57:17,020 Hér er líka ókeypis afþreying. 772 00:57:17,187 --> 00:57:19,106 Hvað fílarðu? Íþróttir? 773 00:57:19,565 --> 00:57:22,150 Leikjaþætti eða sápuóperur? 774 00:57:23,819 --> 00:57:26,280 Þetta var ást í meinum. 775 00:57:26,446 --> 00:57:27,990 Ég skil ekki. 776 00:57:28,156 --> 00:57:30,033 Frænka hans missti minnið 777 00:57:30,200 --> 00:57:32,077 og man ekki að hún er frænka hans. 778 00:57:32,244 --> 00:57:34,746 Það er mjög forboðin ást... 779 00:57:34,913 --> 00:57:40,127 Ég skil ekki hvers vegna þú fórst en varst áfram hérna. 780 00:57:40,919 --> 00:57:45,591 Því að fjöllin í kringum encantoið eru virkilega há. 781 00:57:45,757 --> 00:57:49,636 Og eins og ég sagði fæ ég ókeypis mat og allt hérna. 782 00:57:49,803 --> 00:57:51,889 Elskið þið ekki ókeypis matinn? 783 00:57:52,264 --> 00:57:54,641 Alltaf svöng. Fáið aldrei nóg. 784 00:58:15,245 --> 00:58:18,123 Gáfan mín reyndist ekki hjálpa fjölskyldunni 785 00:58:18,290 --> 00:58:20,918 en ég elska fjölskylduna mína. 786 00:58:21,543 --> 00:58:25,255 Ég veit bara ekki hvernig ég... 787 00:58:25,881 --> 00:58:28,342 Hvað um það, þú ættir að fara því að... 788 00:58:28,550 --> 00:58:30,677 Ef ég hefði góða ástæðu hefðirðu sagt: 789 00:58:30,886 --> 00:58:32,596 "Ég skal fara, góð ástæða." 790 00:58:34,598 --> 00:58:35,807 Því var ég í vitruninni? 791 00:58:38,268 --> 00:58:39,645 Tíó Brúnó? 792 00:58:41,980 --> 00:58:45,984 Ég vildi bara að fjölskyldan yrði stolt af mér. 793 00:58:46,527 --> 00:58:47,778 Einu sinni. 794 00:58:49,905 --> 00:58:51,740 Ef ég ætti að hætta... 795 00:58:53,283 --> 00:58:55,619 og ef ég skaða fjölskylduna... 796 00:58:56,495 --> 00:58:58,372 skaltu segja mér það. 797 00:58:59,498 --> 00:59:01,041 Ég get ekki sagt það... 798 00:59:01,959 --> 00:59:03,877 því ég veit það ekki. 799 00:59:04,670 --> 00:59:09,049 Ég fékk þessa vitrun kvöldið sem þú fékkst ekki Gáfu. 800 00:59:09,967 --> 00:59:11,552 Abúela óttaðist um töfrana 801 00:59:11,718 --> 00:59:15,556 og hún grátbið mig um að líta í framtíðina til að skilja þetta. 802 00:59:17,057 --> 00:59:20,269 Ég sá að töfrarnir voru í hættu. 803 00:59:21,144 --> 00:59:24,231 Húsið okkar brotnaði. 804 00:59:24,398 --> 00:59:28,235 Og síðan, og síðan sá ég þig. 805 00:59:28,402 --> 00:59:31,989 En vitrunin var öðruvísi og sífellt að breytast. 806 00:59:32,155 --> 00:59:35,409 Ég fékk ekki eitt svar og sá engin skýr örlög. 807 00:59:35,576 --> 00:59:38,537 Eins og framtíð þín væri óráðin. 808 00:59:39,454 --> 00:59:41,874 Ég vissi hvernig það leit út og hvað allir héldu 809 00:59:42,040 --> 00:59:45,043 því að ég er Brúnó og allir halda það versta. 810 00:59:46,920 --> 00:59:48,297 Þannig að... 811 00:59:49,673 --> 00:59:54,553 Fórstu til að vernda mig? 812 00:59:55,762 --> 00:59:57,472 Ég veit ekki hvernig fer... 813 00:59:58,307 --> 00:59:59,558 en ég held... 814 00:59:59,725 --> 01:00:01,977 að fjölskyldan og encantoið... 815 01:00:02,352 --> 01:00:04,313 og örlög sjálfs kraftaverksins... 816 01:00:05,480 --> 01:00:07,357 sé allt undir þér komið. 817 01:00:09,985 --> 01:00:11,111 Mér gæti skjátlast. 818 01:00:11,278 --> 01:00:13,780 Þetta er ráðgáta. Þess vegna er vitrunin... 819 01:00:15,657 --> 01:00:19,203 Ég kæmi þér að meira gagni ef ég gæti það 820 01:00:19,369 --> 01:00:21,413 en þetta er allt sem ég veit. 821 01:00:21,747 --> 01:00:24,625 Gangi þér vel. Ég vildi að ég hefði séð meira. 822 01:00:25,918 --> 01:00:26,919 Já. 823 01:00:30,672 --> 01:00:32,132 Já. 824 01:00:32,925 --> 01:00:35,761 Þú vildir hafa séð meira. Sjáðu þá meira. 825 01:00:35,928 --> 01:00:37,888 Fáðu aðra vitrun. 826 01:00:38,055 --> 01:00:40,432 Nei, ég fæ engar vitranir lengur. 827 01:00:40,599 --> 01:00:41,808 Þú gætir það. -Geri það ekki. 828 01:00:41,975 --> 01:00:45,979 Ekki segja að örlög heimsins séu á mínum herðum og kveðja svo. 829 01:00:46,146 --> 01:00:49,900 Ef allt er í mínum höndum vil ég að þú fáir aðra vitrun. 830 01:00:50,776 --> 01:00:52,027 Kannski sé ég svarið. 831 01:00:52,194 --> 01:00:56,031 Þótt ég vildi það, en svo er ekki, rústaðirðu vitrunarhellinum. 832 01:00:56,198 --> 01:00:58,700 Það er vandamál því ég þarf stórt opið svæði. 833 01:00:58,867 --> 01:01:00,452 Við finnum það. -Hvar? 834 01:01:00,619 --> 01:01:01,620 Herbergið mitt. 835 01:01:02,996 --> 01:01:05,874 Rotturnar sögðu mér allt. Ekki éta þær. 836 01:01:09,294 --> 01:01:14,174 Fjölskyldan þarfnast aðstoðar og þú þarft að komast héðan. 837 01:01:31,024 --> 01:01:33,902 Þú hefðir átt að segja mér frá vitruninni strax. 838 01:01:34,069 --> 01:01:35,070 Hugsaðu um fjölskylduna. 839 01:01:35,279 --> 01:01:37,281 Ég hugsaði um dóttur mína. 840 01:01:38,156 --> 01:01:39,700 Pepa, róaðu þig. 841 01:01:39,867 --> 01:01:41,118 Geri mitt besta. -Já. 842 01:01:41,285 --> 01:01:42,911 Gott að það er ekki fellibylur. 843 01:01:43,078 --> 01:01:46,540 Mamma, þú hefur alltaf verið of hörð við Mírabel. 844 01:01:46,707 --> 01:01:48,125 Líttu í kringum þig. 845 01:01:48,292 --> 01:01:53,338 Verjum fjölskylduna og encantoið. Við megum ekki glata heimilinu. 846 01:01:55,549 --> 01:01:59,011 Þorpsbúar eru orðnir áhyggjufullir vegna töfranna. 847 01:01:59,178 --> 01:02:00,429 Þeir vilja hitta þig. 848 01:02:01,138 --> 01:02:03,724 Mírabel var í vitruninni af ástæðu. 849 01:02:04,975 --> 01:02:06,059 Finnið hana. 850 01:02:11,732 --> 01:02:13,942 Flýtum okkur. 851 01:02:14,109 --> 01:02:16,320 Þú flýtir ekki framtíðinni. 852 01:02:19,031 --> 01:02:20,991 Hvað ef ég sýni eitthvað verra? 853 01:02:21,158 --> 01:02:23,619 Ef þér líkar ekki vitrunin segirðu: 854 01:02:23,785 --> 01:02:27,664 "Brúnó lætur slæma hluti gerast, er skrýtinn og drap gullfiskinn minn." 855 01:02:28,248 --> 01:02:30,459 Þú lætur ekki slæma hluti gerast. 856 01:02:31,251 --> 01:02:35,422 Stundum fá furðufuglarnir í fjölskyldunni óréttláta meðferð. 857 01:02:36,215 --> 01:02:37,424 Þú getur þetta. 858 01:02:41,136 --> 01:02:42,179 Fyrir taugarnar. 859 01:02:46,183 --> 01:02:49,686 Ég get þetta. Ég get þetta. 860 01:03:23,887 --> 01:03:25,722 Þú ættir að halda þér fast. 861 01:03:59,840 --> 01:04:02,551 Þetta er það sama. Ég verð að hætta. 862 01:04:02,718 --> 01:04:07,264 Ég verð að sjá hvernig þetta endar. Það hlýtur að vera svar. 863 01:04:07,431 --> 01:04:08,599 Eitthvað sem okkur yfirsést. 864 01:04:08,765 --> 01:04:10,350 Þú sérð það sama og ég. 865 01:04:10,642 --> 01:04:12,060 Ef það væri fleira... -Þarna. 866 01:04:12,352 --> 01:04:13,604 Þarna! 867 01:04:14,396 --> 01:04:15,272 Fiðrildi. 868 01:04:15,439 --> 01:04:16,940 Eltu fiðrildið. 869 01:04:22,404 --> 01:04:23,447 Hvar er þetta? 870 01:04:23,864 --> 01:04:25,782 Þetta er allt í rugli. 871 01:04:26,950 --> 01:04:30,621 Þetta er kertið. Það verður skærara. 872 01:04:30,829 --> 01:04:33,290 Þú hjálpar kertinu. -Hvernig? 873 01:04:33,665 --> 01:04:35,334 Það er einhver með þér. 874 01:04:36,710 --> 01:04:37,836 Þið berjist. -Ha? 875 01:04:38,003 --> 01:04:39,588 Bíddu, nei. Er þetta knús? 876 01:04:39,755 --> 01:04:40,756 Bardagi eða knús? 877 01:04:41,757 --> 01:04:43,717 Þetta er faðmlag. 878 01:04:43,884 --> 01:04:45,886 Kertið verður skærara ef þú faðmar hana. 879 01:04:46,053 --> 01:04:47,346 Faðma hverja? 880 01:04:47,846 --> 01:04:48,931 Alveg að koma. 881 01:04:49,097 --> 01:04:50,891 Hver er þetta? -Alveg að koma. 882 01:04:51,808 --> 01:04:52,809 Ég sé það! 883 01:04:54,561 --> 01:04:56,104 Ísabella? 884 01:05:01,276 --> 01:05:03,529 Systir þín? Það er frábært. 885 01:05:05,572 --> 01:05:06,782 Hvert einasta sinn. 886 01:05:08,408 --> 01:05:11,078 Hvað lagast við að faðma Ísabellu? 887 01:05:11,245 --> 01:05:14,081 Veit ekki. Hvernig hjálparðu fjölskyldukraftaverki? 888 01:05:14,248 --> 01:05:15,249 Þú faðmar systur. 889 01:05:15,415 --> 01:05:18,460 Mírabel? Mírabel? 890 01:05:19,336 --> 01:05:21,463 Mírabel? 891 01:05:21,630 --> 01:05:23,590 Tíminn er á þrotum. 892 01:05:23,757 --> 01:05:25,133 Þetta virkar ekki. 893 01:05:25,300 --> 01:05:28,303 Hún faðmar mig aldrei. Hún hatar mig. 894 01:05:28,470 --> 01:05:30,931 Veistu ekki að ég skemmdi bónorðið hennar? 895 01:05:31,098 --> 01:05:33,600 Auk þess er hún pirrandi. -Mírabel? 896 01:05:33,767 --> 01:05:35,477 Auðvitað Ísabella. -Mírabel? 897 01:05:35,644 --> 01:05:36,979 Hvað hefur hún á móti mér? 898 01:05:37,145 --> 01:05:38,397 Hún fær rósir út um... 899 01:05:38,564 --> 01:05:39,731 Mírabel! 900 01:05:39,898 --> 01:05:41,400 Fyrirgefðu, fyrirgefðu. 901 01:05:41,567 --> 01:05:43,402 Þú sérð ekki aðalatriðið. 902 01:05:43,819 --> 01:05:46,071 Örlög fjölskyldunnar eru ekki í hennar höndum 903 01:05:46,238 --> 01:05:47,614 heldur í þínum höndum. 904 01:05:48,156 --> 01:05:51,493 Þú ert nákvæmlega það sem fjölskyldan þarfnast. 905 01:05:52,870 --> 01:05:54,371 Þú þarft bara að sjá það. 906 01:05:55,414 --> 01:05:57,165 Í einrúmi þegar ég er farinn. 907 01:05:58,250 --> 01:06:00,043 Kemurðu ekki með mér? 908 01:06:01,211 --> 01:06:04,006 Þetta var þín vitrun, ekki mín. 909 01:06:04,173 --> 01:06:05,591 Þú óttast að Abúela sjái þig. 910 01:06:05,757 --> 01:06:07,718 Já. Ég meina, það líka. 911 01:06:09,928 --> 01:06:13,432 Komdu í heimsókn þegar þú hefur bjargað kraftaverkinu. 912 01:06:14,391 --> 01:06:18,854 Þegar ég hef bjargað kraftaverkinu fæ ég þig aftur heim. 913 01:06:19,980 --> 01:06:21,815 Bank, bank, bank á við. 914 01:06:34,328 --> 01:06:38,248 Þú getur þetta. Nú bjargarðu kraftaverkinu. 915 01:06:39,166 --> 01:06:40,667 Með faðmlagi. 916 01:06:41,877 --> 01:06:44,671 Ísa? Hæ. 917 01:06:45,380 --> 01:06:48,425 Ég veit að okkur hefur greint á um ýmislegt 918 01:06:48,592 --> 01:06:54,389 en ég er tilbúin að verða þér betri systir. 919 01:06:54,806 --> 01:06:57,100 Við ættum að faðmast. 920 01:06:57,518 --> 01:06:59,853 Knúsumst bara. 921 01:07:00,979 --> 01:07:03,315 Knúsast bara? 922 01:07:04,358 --> 01:07:07,027 Lúísa getur varla lyft matnum sínum 923 01:07:07,486 --> 01:07:11,406 og nefið á Maríanó er eins og kramið papaja. 924 01:07:11,949 --> 01:07:13,492 Ertu gengin af göflunum? 925 01:07:14,952 --> 01:07:17,955 Mér finnst eins og þú sért í uppnámi. 926 01:07:18,121 --> 01:07:21,917 Veistu hvað lagar uppnámið? Hlýtt faðmlag. 927 01:07:22,417 --> 01:07:24,044 Út með þig. 928 01:07:25,420 --> 01:07:27,422 Allt var fullkomið. 929 01:07:27,589 --> 01:07:29,800 Abúela var ánægð og öll hin líka. 930 01:07:29,967 --> 01:07:35,764 Viltu vera betri systir? Biddu mig afsökunar á að hafa rústað lífi mínu. 931 01:07:39,434 --> 01:07:43,021 Gerðu það. Biddu mig afsökunar. 932 01:07:46,567 --> 01:07:47,776 Ég... 933 01:07:49,194 --> 01:07:50,529 biðst... 934 01:07:51,697 --> 01:07:52,698 afsökunar... 935 01:07:55,158 --> 01:07:58,287 á því hvað líf þitt er æðislegt. -Út með þig. 936 01:07:58,453 --> 01:08:01,164 Bíddu. Allt í lagi. Ég biðst afsökunar. 937 01:08:02,040 --> 01:08:04,418 Ég reyndi ekki að rústa lífi þínu. 938 01:08:05,460 --> 01:08:07,880 Sum okkar eiga við stærri vanda að etja, 939 01:08:08,046 --> 01:08:10,549 eigingjarna, heimtufreka prinsessan þín. 940 01:08:10,716 --> 01:08:11,967 Eigingjarna? 941 01:08:12,134 --> 01:08:16,889 Ég hef neyðst til þess að vera fullkomin alla ævi. 942 01:08:17,055 --> 01:08:20,850 Bókstaflega það eina sem þú hefur gert er að skemma fyrir mér. 943 01:08:21,018 --> 01:08:24,479 Ég skemmdi ekkert. Þú giftist heimska folanum. 944 01:08:24,645 --> 01:08:28,524 Ég vildi aldrei giftast honum. Ég geri það fyrir fjölskylduna. 945 01:08:30,861 --> 01:08:32,279 Almáttugur. 946 01:08:32,738 --> 01:08:33,779 Ísa. 947 01:08:33,947 --> 01:08:37,576 Þetta er mjög alvarleg játning. 948 01:08:38,868 --> 01:08:40,412 Svona, komdu hingað. 949 01:08:40,578 --> 01:08:41,705 Knúsaðu mig. 950 01:08:42,288 --> 01:08:43,165 Ísa? 951 01:08:46,752 --> 01:08:49,296 Ég óvart bjó til eitthvað óvænt 952 01:08:50,380 --> 01:08:54,301 Eitthvað hvasst Eitthvað ferskt 953 01:08:54,468 --> 01:08:56,678 Ísa? Það er núna sem við... 954 01:08:56,845 --> 01:09:00,682 Alls ekki fullkomið en táknrænt Það er dásamlegt 955 01:09:00,849 --> 01:09:04,810 Það er mitt Hvað get ég næst gert? 956 01:09:04,978 --> 01:09:06,354 Stopp! Koma svo, koma svo 957 01:09:06,563 --> 01:09:08,857 Vel gert, koma svo -Hvað get ég næst gert? 958 01:09:09,066 --> 01:09:10,776 Smá knús Koma svo, koma svo 959 01:09:10,943 --> 01:09:12,194 Frítt knús Koma svo, koma svo 960 01:09:12,402 --> 01:09:16,113 Ræktað hef ég þúsund rósir 961 01:09:16,615 --> 01:09:20,452 Flor de mayo í mílnavís 962 01:09:20,618 --> 01:09:24,790 Ég kann margar æfðar pósur 963 01:09:24,957 --> 01:09:28,752 Bros mitt felur hvað sem ég kýs 964 01:09:28,919 --> 01:09:34,131 Hvað gæti ég gert ef myndi ég Rækta eitthvað í hita augnabliksins? 965 01:09:34,299 --> 01:09:36,134 Veistu hvert það þig leiðir? 966 01:09:36,635 --> 01:09:41,223 Hvað gæti ég gert ef það þyrfti ekki Að vera svo frábært? 967 01:09:41,390 --> 01:09:44,643 Bara eins og það er? Ég fengi að vera ég? 968 01:09:44,810 --> 01:09:48,522 Í hvirfilbyl af jacarandás 969 01:09:48,689 --> 01:09:51,399 Vafningsjurt, vínsins við -Stór! 970 01:09:51,899 --> 01:09:52,901 Þetta er fínt 971 01:09:53,068 --> 01:09:58,991 Pálminn sem skýst hátt upp Í himins hlið, það er mikils vert 972 01:09:59,157 --> 01:10:01,410 Hvað get ég næst gert? 973 01:10:02,202 --> 01:10:05,873 Ég breiði út snögglega, sóldöggina hér nú 974 01:10:06,039 --> 01:10:09,835 Varlega, hún er kjötæta Á litlu hef ei trú 975 01:10:10,002 --> 01:10:13,297 Hún kitlar mig svo nýjungagirnin sú 976 01:10:13,964 --> 01:10:17,050 Er leið á því pena Vil sannleikann nú, en þú? 977 01:10:17,217 --> 01:10:22,347 Líf þitt minnir á samfelldan draum Allt frá fæðingu hefur mér virst 978 01:10:22,514 --> 01:10:24,725 Hve djúpt vaxa rætur þær? 979 01:10:24,892 --> 01:10:28,020 Ég veit þú ræktar öll þessi blóm 980 01:10:28,187 --> 01:10:30,689 Og ég sé hvernig þú hefur birst 981 01:10:30,856 --> 01:10:32,691 Og brotið upp þakið 982 01:10:32,858 --> 01:10:36,820 Og himininn kysst Af stað 983 01:10:36,987 --> 01:10:40,324 Í hvirfilbyl af jacarandás 984 01:10:40,490 --> 01:10:42,284 Vafningsjurt -Hó 985 01:10:42,492 --> 01:10:44,870 Vínsins við -Gró 986 01:10:45,037 --> 01:10:50,876 Pálminn sem skýst upp Í himins hlið, það er mikils vert 987 01:10:51,043 --> 01:10:52,794 Hvað svo? Hvað svo? 988 01:10:52,961 --> 01:10:57,549 Hvað gerir þú þegar þú dvelur Djúpt í hita augnabliksins? 989 01:10:57,716 --> 01:11:00,802 Augnabliksins Haltu áfram 990 01:11:00,969 --> 01:11:05,015 Hvað muntu gera ef þér finnst þú Ekki þurfa að vera frábær? 991 01:11:05,265 --> 01:11:08,644 En ég verð samt ókei -Hey, allir þarna, farið frá 992 01:11:08,810 --> 01:11:12,648 Ég brýst í gegn með tabebúia -Tabebúia 993 01:11:12,814 --> 01:11:14,525 Set ný mið -Setur mið 994 01:11:14,733 --> 01:11:17,069 Opna hlið -Opnar hlið 995 01:11:17,236 --> 01:11:19,488 Leiðin er greið því þú ert hér 996 01:11:19,655 --> 01:11:23,033 Og þetta allt ég skulda þér 997 01:11:23,200 --> 01:11:24,952 Hvað get ég næst gert? 998 01:11:25,160 --> 01:11:27,037 Sýndu hvað þú getur gert 999 01:11:27,204 --> 01:11:30,916 Hvað get ég næst gert? -Já, allt þú getur gert 1000 01:11:31,083 --> 01:11:34,545 Hvað get ég næst gert? 1001 01:11:36,463 --> 01:11:38,465 Þú hefur slæm áhrif á mig. 1002 01:11:39,216 --> 01:11:41,218 Hvað gengur á hérna? 1003 01:11:41,844 --> 01:11:44,012 Abúela, þetta er í lagi. Allt er... 1004 01:11:44,179 --> 01:11:45,889 Við björgum kraftaverkinu. Töfrarnir... 1005 01:11:46,056 --> 01:11:47,516 Um hvað ertu að tala? 1006 01:11:47,683 --> 01:11:50,018 Líttu á heimilið okkar og á systur þína. 1007 01:11:50,185 --> 01:11:53,230 Gerðu það... Ísabella var ekki hamingjusöm. 1008 01:11:53,438 --> 01:11:55,566 Auðvitað ekki. Þú skemmdir bónorðið. 1009 01:11:55,732 --> 01:11:58,026 Nei, hún þurfti að láta skemma það. 1010 01:11:58,193 --> 01:11:59,695 Þá gerðum við allt þetta. 1011 01:11:59,862 --> 01:12:00,988 Kertið varð skærara... 1012 01:12:01,154 --> 01:12:02,823 Mírabel. -Þess vegna er ég í vitruninni. 1013 01:12:02,990 --> 01:12:04,241 Ég bjarga kraftaverkinu. 1014 01:12:04,408 --> 01:12:06,785 Þú verður að hætta, Mírabel. 1015 01:12:09,621 --> 01:12:11,790 Sprungurnar mynduðust þín vegna. 1016 01:12:12,374 --> 01:12:14,751 Brúnó fór þín vegna. 1017 01:12:14,918 --> 01:12:18,380 Lúísa missir máttinn og Ísabella er stjórnlaus. 1018 01:12:18,547 --> 01:12:20,215 Allt þín vegna! 1019 01:12:20,382 --> 01:12:23,135 Ég veit ekki hvers vegna þú fékkst enga Gáfu 1020 01:12:23,302 --> 01:12:27,181 en það er engin afsökun fyrir þig að skaða fjölskylduna. 1021 01:12:37,399 --> 01:12:42,154 Ég verð aldrei nógu góð fyrir þig. 1022 01:12:43,197 --> 01:12:44,281 Eða hvað? 1023 01:12:47,159 --> 01:12:50,454 Sama hversu mikið ég reyni. 1024 01:12:55,501 --> 01:12:59,671 Sama hvað nokkurt okkar reynir. 1025 01:13:00,631 --> 01:13:04,009 Lúísa verður aldrei nógu sterk. 1026 01:13:04,176 --> 01:13:07,221 Ísabella verður aldrei nógu fullkomin. 1027 01:13:07,387 --> 01:13:10,224 Brúnó fór héðan af því þú sást það versta í honum. 1028 01:13:10,390 --> 01:13:12,434 Brúnó var ekki annt um fjölskylduna. 1029 01:13:12,601 --> 01:13:13,977 Hann elskar fjölskylduna. 1030 01:13:14,144 --> 01:13:17,981 Ég elska fjölskylduna. Við gerum það öll. 1031 01:13:18,148 --> 01:13:19,900 Þér er ekki annt um okkur. 1032 01:13:20,442 --> 01:13:23,028 Þú eyðileggur heimilið. -Ekki dirfast... 1033 01:13:23,195 --> 01:13:25,864 Kraftaverkið deyr þín vegna. 1034 01:13:31,161 --> 01:13:32,204 Nei, nei, nei. 1035 01:13:33,956 --> 01:13:34,790 Kertið! 1036 01:13:41,880 --> 01:13:43,257 Casita, komdu mér upp. 1037 01:13:55,853 --> 01:13:56,854 Nei! 1038 01:14:03,360 --> 01:14:04,361 Nei! 1039 01:14:17,165 --> 01:14:18,166 Gættu þín, Antóníó. 1040 01:14:19,209 --> 01:14:20,460 Forðum okkur héðan. 1041 01:14:20,627 --> 01:14:22,462 Mírabel! Mírabel! 1042 01:14:23,046 --> 01:14:25,424 Mírabel, við verðum að fara! 1043 01:14:36,435 --> 01:14:37,519 Mírabel! -Mírabel! 1044 01:14:37,686 --> 01:14:39,104 Láttu það eiga sig! 1045 01:14:43,358 --> 01:14:46,653 Mírabel, húsið hrynur! 1046 01:14:49,364 --> 01:14:51,783 Forðaðu þér, Mírabel! -Mírabel! 1047 01:15:20,938 --> 01:15:21,980 Nei. 1048 01:15:32,908 --> 01:15:34,201 Mírabel! 1049 01:15:35,786 --> 01:15:38,121 Meiddirðu þig, Mírabel? 1050 01:15:41,291 --> 01:15:42,417 Mírabel! 1051 01:15:42,584 --> 01:15:44,044 Júlíeta, komdu fljótt. 1052 01:15:44,545 --> 01:15:45,546 Júlíeta. 1053 01:15:45,712 --> 01:15:48,090 Vertu kyrr. Ég kem aftur. 1054 01:15:50,259 --> 01:15:52,469 Hvernig gerðist þetta? 1055 01:15:52,636 --> 01:15:55,180 Hérna, ég skal hjálpa þér. Ég skal hjálpa. 1056 01:15:55,347 --> 01:15:58,183 Eruð þið öll ómeidd? -Ekki gráta, Antóníó minn. 1057 01:15:58,433 --> 01:16:01,728 Hvernig má þetta vera? Encantoið er ónýtt. 1058 01:16:01,895 --> 01:16:03,146 Hvað gerum við nú? 1059 01:16:03,355 --> 01:16:05,232 Kraftar mínir eru horfnir. 1060 01:16:05,440 --> 01:16:07,484 Hvað með Antóníó? Hvað gerir hann? 1061 01:16:12,781 --> 01:16:14,616 Mírabel? 1062 01:16:15,242 --> 01:16:17,828 Mírabel? Hvar er Mírabel? 1063 01:16:17,995 --> 01:16:19,162 Hvar er hún? 1064 01:16:19,329 --> 01:16:20,581 Mírabel! 1065 01:16:21,748 --> 01:16:22,791 Mírabel? 1066 01:16:24,501 --> 01:16:25,711 Mírabel! 1067 01:16:37,639 --> 01:16:38,974 Mírabel? 1068 01:16:42,477 --> 01:16:43,562 Mírabel! 1069 01:16:45,939 --> 01:16:47,524 Mírabel! 1070 01:16:48,108 --> 01:16:49,902 Er hún ekki enn fundin? 1071 01:16:50,694 --> 01:16:52,696 Mírabel! -Mírabel! 1072 01:16:53,322 --> 01:16:54,823 Mírabel! 1073 01:17:13,300 --> 01:17:14,510 Mírabel. 1074 01:17:22,226 --> 01:17:24,061 Fyrirgefðu mér. 1075 01:17:26,188 --> 01:17:28,482 Ég vildi ekki skaða okkur. 1076 01:17:29,441 --> 01:17:31,652 Ég vildi bara... 1077 01:17:32,444 --> 01:17:35,072 vera eitthvað sem ég er ekki. 1078 01:17:50,003 --> 01:17:53,632 Ég hef aldrei getað komið aftur hingað. 1079 01:17:56,385 --> 01:18:02,683 Það var í þessari á sem við fengum kraftaverkið okkar. 1080 01:18:04,810 --> 01:18:07,813 Þar sem Abúeló Pedro... 1081 01:18:11,441 --> 01:18:14,570 Ég hélt að við myndum eiga annars konar líf. 1082 01:18:15,904 --> 01:18:19,366 Ég hélt að ég yrði önnur kona. 1083 01:20:46,930 --> 01:20:49,141 Mér var gefið kraftaverk. 1084 01:20:51,351 --> 01:20:53,604 Annað tækifæri. 1085 01:20:57,649 --> 01:21:00,652 Ég óttaðist svo mikið að glata því... 1086 01:21:03,572 --> 01:21:08,368 að ég missti sjónar á því fyrir hvern kraftaverkið væri. 1087 01:21:11,371 --> 01:21:15,667 Mér þykir það svo leitt. 1088 01:21:17,544 --> 01:21:21,131 Þú hefur aldrei skaðað fjölskylduna, Mírabel. 1089 01:21:22,674 --> 01:21:24,009 Við erum sködduð... 1090 01:21:28,305 --> 01:21:30,265 mín vegna. 1091 01:21:44,488 --> 01:21:46,114 Abúela. 1092 01:21:47,866 --> 01:21:49,826 Loksins sé ég það. 1093 01:21:54,164 --> 01:21:56,959 Þú misstir heimilið þitt. 1094 01:21:58,836 --> 01:22:01,296 Þú misstir allt. 1095 01:22:03,131 --> 01:22:05,801 Þú hefur þjáðst svo mikið. 1096 01:22:05,968 --> 01:22:07,803 Alein. 1097 01:22:08,345 --> 01:22:11,598 Til að tryggja að þetta gerðist aldrei aftur. 1098 01:22:13,725 --> 01:22:17,020 Okkur var bjargað þín vegna. 1099 01:22:17,896 --> 01:22:21,775 Okkur var gefið kraftaverk þín vegna. 1100 01:22:22,693 --> 01:22:26,613 Við erum fjölskylda þín vegna. 1101 01:22:27,406 --> 01:22:30,534 Ekkert er svo skaddað 1102 01:22:30,701 --> 01:22:34,496 að við getum ekki lagað það í sameiningu. 1103 01:22:39,543 --> 01:22:42,462 Ég bað Pedro minn um aðstoð. 1104 01:22:44,631 --> 01:22:46,175 Mírabel. 1105 01:22:48,343 --> 01:22:50,470 Hann sendi mér þig. 1106 01:23:20,250 --> 01:23:22,044 Hún gerði þetta ekki! 1107 01:23:23,128 --> 01:23:25,047 Hún gerði þetta ekki! 1108 01:23:25,380 --> 01:23:28,592 Ég gaf henni vitrun! 1109 01:23:30,469 --> 01:23:31,470 Það var ég! 1110 01:23:31,637 --> 01:23:34,014 Ég sagði henni að fara en hún bara... 1111 01:23:34,723 --> 01:23:36,058 Hún vildi bara hjálpa. 1112 01:23:36,225 --> 01:23:40,270 Mér er sama hvað þér finnst um mig en ef þú ert of þrjósk til að... 1113 01:23:44,483 --> 01:23:48,904 Mér finnst eins og ég hafi misst af einhverju mikilvægu. 1114 01:23:49,696 --> 01:23:50,989 Komdu. 1115 01:23:58,288 --> 01:24:01,333 Hvað er að gerast? Hvert förum við? 1116 01:24:02,793 --> 01:24:04,127 Heim. 1117 01:24:10,717 --> 01:24:12,344 Það er hún. Ég fann hana. 1118 01:24:12,511 --> 01:24:13,887 Ég fann hana. 1119 01:24:14,054 --> 01:24:16,098 Hún er komin aftur! 1120 01:24:27,150 --> 01:24:28,402 Mírabel! 1121 01:24:31,446 --> 01:24:32,656 Mírabel! 1122 01:24:34,074 --> 01:24:34,950 Mamma. 1123 01:24:36,034 --> 01:24:37,452 Ég var svo áhyggjufull. 1124 01:24:37,619 --> 01:24:39,162 Við fundum þig ekki. 1125 01:24:39,580 --> 01:24:42,124 Býflugurnar voru alls staðar. 1126 01:24:44,042 --> 01:24:45,294 Ég jafna mig. 1127 01:24:46,670 --> 01:24:48,797 Ekki ef við eigum ekkert hús. 1128 01:24:48,964 --> 01:24:51,466 Hvað? Við eigum ekki hús. Má ég ekki segja það? 1129 01:24:51,633 --> 01:24:53,051 Hvað er þetta? Ekki hús. 1130 01:25:01,185 --> 01:25:05,564 Sjá þetta hús Þarf endurreisn frá grunni 1131 01:25:05,731 --> 01:25:09,860 Kannski er það vonlaust Við spjörum okkur samt 1132 01:25:10,027 --> 01:25:14,406 Sjá þessa fjölskyldu Fólkið sem ég unni 1133 01:25:14,573 --> 01:25:19,369 Sjá stjörnur þær Að skína skært er þeim svo tamt 1134 01:25:20,621 --> 01:25:25,125 Já, þær stjörnur loga skært 1135 01:25:25,501 --> 01:25:29,004 Það er stjörnuhjörðin mín 1136 01:25:30,005 --> 01:25:34,301 Að læra er tímabært 1137 01:25:34,468 --> 01:25:37,721 Þú ert meira en Gáfan þín 1138 01:25:37,888 --> 01:25:41,350 Mér finnst leitt hvað ég hef verið hörð 1139 01:25:42,226 --> 01:25:46,146 Ég vildi ei glata minni hjörð 1140 01:25:46,313 --> 01:25:49,942 Og undrið ekki er Neinn galdur inni í þér 1141 01:25:50,567 --> 01:25:51,818 Nei, undrið það ert þú 1142 01:25:51,985 --> 01:25:54,655 Engin Gáfa Nei, þú 1143 01:25:54,821 --> 01:25:56,156 Það kraftaverk ert þú 1144 01:25:56,323 --> 01:25:58,534 Og þið öll Já, þið öll 1145 01:25:58,909 --> 01:26:02,538 Ókei, sko Við skulum tala um Brúnó? 1146 01:26:02,704 --> 01:26:03,914 Þetta er Brúnó 1147 01:26:04,081 --> 01:26:07,209 Já Það er margt að segja um Brúnó 1148 01:26:07,376 --> 01:26:09,294 Fyrst ég, ókei Pepa, æ fyrirgefðu brúðkaupið 1149 01:26:09,461 --> 01:26:10,462 Átti ekki á þér að bitna 1150 01:26:10,629 --> 01:26:12,464 Það var ekki spádómur En ég sá þú fórst að svitna 1151 01:26:12,631 --> 01:26:14,508 En ég vildi segja sko Brói elskar þig svo 1152 01:26:14,675 --> 01:26:16,385 Anda inn, anda út Fáum regn, fáum snjó 1153 01:26:16,552 --> 01:26:17,386 Þetta er nóg 1154 01:26:17,553 --> 01:26:18,846 Það hef ég alltaf sagt, kæri bró 1155 01:26:19,054 --> 01:26:20,639 Skulda mörgum afsökunarbeiðni hér 1156 01:26:20,848 --> 01:26:22,975 Hey, við erum glöð að vera hér með þér 1157 01:26:23,141 --> 01:26:24,935 En þú ert kominn í ljós Og það er sannkallað hrós 1158 01:26:25,102 --> 01:26:27,271 Og hvað sem nú mun gerast Smellur allt í lag 1159 01:26:27,437 --> 01:26:29,565 Hei, ég vissi hann aldrei fór Ég heyrði það hvern dag 1160 01:26:32,693 --> 01:26:34,695 Hvað er þar? 1161 01:26:35,571 --> 01:26:37,739 Það eru allir í þorpinu 1162 01:26:39,283 --> 01:26:40,117 Hey! 1163 01:26:40,284 --> 01:26:44,246 Nú hönd á plóg Nú hönd á plóg 1164 01:26:44,413 --> 01:26:48,000 Við saman leggjum þó Við saman leggjum þó 1165 01:26:48,876 --> 01:26:52,296 Ei Gáfu eigum En mörg við erum 1166 01:26:53,046 --> 01:26:56,508 Og fyrir ykkur allt við gerum 1167 01:26:56,675 --> 01:27:01,096 Það er gott er við vinnum sem lið Þú ert svo sterk 1168 01:27:01,263 --> 01:27:04,850 En ég er stundum svo treg -Líka ég 1169 01:27:05,017 --> 01:27:07,102 Ég er ekki eins sterk En þó eykst mér lipurð 1170 01:27:07,269 --> 01:27:09,021 Já, ég þarf sólskin og soldinn áburð 1171 01:27:09,188 --> 01:27:11,690 Gróðursetjum eitthvað Sem að tekur flug á ný 1172 01:27:11,857 --> 01:27:13,400 Hátt upp fyrir ský 1173 01:27:13,567 --> 01:27:15,152 Af stað! 1174 01:27:15,319 --> 01:27:19,114 Þær stjörnur loga glatt 1175 01:27:19,281 --> 01:27:22,910 Og stjörnuhjörðin skín 1176 01:27:23,493 --> 01:27:27,039 Og tíminn flýgur hratt 1177 01:27:27,748 --> 01:27:30,584 Þarna fer hún þá stúlkan þín 1178 01:27:30,751 --> 01:27:33,003 Hún er eins og þú 1179 01:27:34,421 --> 01:27:36,965 Hey, Maríanó Hvað er þér í mót? 1180 01:27:38,050 --> 01:27:41,887 Ég þrái bara ástarhót 1181 01:27:42,888 --> 01:27:46,892 Ég á hér aðra frænkusnót Hefurðu hitt Dólores? 1182 01:27:47,518 --> 01:27:49,269 Nú tek ég við. Bless! 1183 01:27:49,728 --> 01:27:50,938 Þú talar hátt 1184 01:27:51,104 --> 01:27:52,731 Þú gætir þinnar móður Sem þig elskar dátt 1185 01:27:52,898 --> 01:27:54,858 Svo yrkirðu ljóðin þín Sérhvert kvöld er þú leggur þig 1186 01:27:55,025 --> 01:27:57,402 Nú ég gríp augnablikið Svo viltu vakna og líta á mig 1187 01:27:57,569 --> 01:27:59,821 Dólores, ég sé þig. 1188 01:27:59,988 --> 01:28:00,781 Ég heyri í þér. 1189 01:28:00,948 --> 01:28:01,782 Já! 1190 01:28:01,949 --> 01:28:03,700 Ykkur öll Ykkur öll 1191 01:28:03,867 --> 01:28:05,827 Giftum okkur. -Rólegur. 1192 01:28:05,994 --> 01:28:08,247 Ykkur öll Ykkur öll 1193 01:28:09,915 --> 01:28:14,002 Heima er best Og útkoman er ágæt 1194 01:28:14,169 --> 01:28:16,004 Það hefur galla 1195 01:28:16,171 --> 01:28:18,090 Rétt eins og við -Satt er það 1196 01:28:18,257 --> 01:28:21,969 Það er bara eitt sem við það mætti bæta 1197 01:28:22,177 --> 01:28:24,221 Hvað? -Við þurfum hurðarhún 1198 01:28:24,680 --> 01:28:26,014 Þessi er handa þér. 1199 01:28:37,067 --> 01:28:40,779 Við sjáum ljós þitt skært 1200 01:28:43,782 --> 01:28:47,911 Og prúðan huga þinn 1201 01:28:50,539 --> 01:28:54,126 Þú hjörtun hefur hrært 1202 01:28:56,795 --> 01:28:59,506 Þú ert Gáfan sjálf, vina Leiddu okkur inn 1203 01:29:00,716 --> 01:29:03,010 Opnaðu augun 1204 01:29:08,807 --> 01:29:10,309 Hvað sérðu? 1205 01:29:12,686 --> 01:29:15,981 Ég sé... mig. 1206 01:29:18,692 --> 01:29:20,360 Alla mig 1207 01:30:12,120 --> 01:30:13,372 Komið öll inn! 1208 01:30:29,012 --> 01:30:29,721 Já! 1209 01:30:43,026 --> 01:30:44,194 Já, amor! 1210 01:30:53,704 --> 01:30:55,455 Öll saman nú... 1211 01:30:55,622 --> 01:30:58,041 La familia Madrígal! 1212 01:41:24,209 --> 01:41:26,211 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen