1
00:00:35,348 --> 00:00:37,391
Mér finnst ég rosa góð í þessu.
2
00:00:37,475 --> 00:00:39,852
Hvað heldurðu metið sé?
3
00:00:40,686 --> 00:00:43,522
Það hlýtur að vera mikið
en hvað heldur þú?
4
00:00:43,606 --> 00:00:45,942
Já.
- Hvað heldurðu metið sé?
5
00:00:46,442 --> 00:00:48,653
Metið...?
- Já.
6
00:00:48,653 --> 00:00:49,862
Ég veit ekki.
7
00:00:50,988 --> 00:00:52,698
Eins og hundruðir.
8
00:00:52,782 --> 00:00:54,742
Hundruðir. Allavega hundruðir.
9
00:00:54,742 --> 00:00:58,412
Eins og, ég þyrfti fleiri dómínókubba.
10
00:00:58,496 --> 00:01:01,832
Ég er bara að verða rosa góð í þessu.
11
00:01:02,667 --> 00:01:05,711
Veistu, maður þarf að koma þessu fyrir.
12
00:01:05,795 --> 00:01:08,381
Svo hefur maður þessa,
maður þarf að setja þá upp.
13
00:01:08,381 --> 00:01:10,883
Og svo kemur fólk. Það kemur og telur þá.
14
00:01:10,967 --> 00:01:12,426
Þannig virkar það.
15
00:01:12,510 --> 00:01:15,596
En ef maður fellir þá
áður en það kemur, telur það ekki.
16
00:01:15,680 --> 00:01:20,309
Setji ég þá rétt upp
og talningafólkið kemur...
17
00:01:21,686 --> 00:01:24,939
Nacho er ekki hér.
Við höfum ekki heyrt neitt frá honum.
18
00:01:26,941 --> 00:01:29,402
Við vitum ekkert um hann.
Hann hefur verið burtu lengi.
19
00:01:29,402 --> 00:01:32,113
Við höfum ekkert heyrt. Vitum ekkert.
20
00:01:32,113 --> 00:01:39,078
Gerðu það.
- Dömur...
21
00:01:39,078 --> 00:01:40,788
Takið nú eftir.
22
00:01:44,625 --> 00:01:46,419
Ég hef skilaboð frá Nacho.
23
00:01:47,461 --> 00:01:50,172
Hann kemur ekki aftur.
Honum þykir það leitt.
24
00:01:51,465 --> 00:01:54,510
Svo þetta er það sem gerist.
25
00:01:55,720 --> 00:01:59,223
Þið takið dótið ykkar og farið.
26
00:02:01,684 --> 00:02:05,229
Viltu að við förum?
- Bíddu, hvert er þessi maður að fara?
27
00:02:05,313 --> 00:02:07,690
Hann hjálpar ykkur að taka til dótið.
28
00:02:09,400 --> 00:02:11,152
En okkur líkar að vera hér.
29
00:02:11,152 --> 00:02:15,031
Jæja, nú mun ykkur líka
að vera annarsstaðar.
30
00:02:16,741 --> 00:02:18,659
Þið takið þetta.
31
00:02:19,285 --> 00:02:22,079
Farið upp í rútu.
Farið til fjölskyldna ykkar.
32
00:02:22,163 --> 00:02:24,832
Eigið þið ekki fjölskyldu?
Farið til vinar.
33
00:02:25,583 --> 00:02:29,462
Eigið þið ekki vini? Eignist þá vini.
34
00:02:29,462 --> 00:02:31,172
En ég legg til
35
00:02:31,172 --> 00:02:34,091
að þið gerið allt
til að standa í eigin fætur.
36
00:02:35,509 --> 00:02:38,721
En gerið það langt héðan.
37
00:02:44,644 --> 00:02:47,605
Þetta fer aftur í vasann minn
eftir fimm sekúndur.
38
00:02:49,815 --> 00:02:52,193
Ykkur líkar ekki það sem gerist næst.
39
00:03:02,328 --> 00:03:04,663
Þið komið aldrei hingað aftur.
40
00:03:20,054 --> 00:03:21,680
Tvær og hálf á dýptina.
41
00:03:23,849 --> 00:03:25,518
Tvær og hálf á breiddina.
42
00:03:28,437 --> 00:03:29,980
Þrjár og hálf á hæð.
43
00:03:32,233 --> 00:03:34,819
Tuthill, skífulásinn til vinstri.
44
00:03:34,819 --> 00:03:36,487
Já.
45
00:07:24,058 --> 00:07:25,851
Ég var duglegur.
46
00:07:27,227 --> 00:07:29,063
Ég var maður fyrirtækisins.
47
00:07:31,815 --> 00:07:34,526
Í tuttugu ár var ég ekki frá
einn einasta dag.
48
00:07:36,737 --> 00:07:38,947
Þau gáfu mér skjöld vegna þess.
49
00:07:41,992 --> 00:07:45,746
Það var gullskjöldur. Fullkomin mæting.
50
00:07:48,874 --> 00:07:50,793
En þegar þau létu mig fá hann...
51
00:07:52,044 --> 00:07:53,921
fór ég í bakinu.
52
00:07:53,921 --> 00:07:56,924
Ég fann svo til,
ég gat ekki sinnt starfinu.
53
00:07:58,634 --> 00:08:01,011
Sem þýddi ég gat ekki sett mat á borðið.
54
00:08:02,554 --> 00:08:04,098
Ég vildi ekki lögsækja.
55
00:08:04,890 --> 00:08:08,602
En hvaða val hafði ég
þegar ég þurfti að sjá fyrir fjölskyldu?
56
00:08:10,396 --> 00:08:12,439
Bíddu, hver áttu aftur að vera?
57
00:08:12,523 --> 00:08:15,275
Skiptir engu. Sagan er bara tímabundin.
58
00:08:15,359 --> 00:08:18,278
Ég lagfæri handritið
þegar við fáum leikara.
59
00:08:18,362 --> 00:08:19,697
En líkamstjónslögsókn?
60
00:08:19,697 --> 00:08:23,367
Í besta falli fær maður
samtal við samstarfsmann.
61
00:08:24,451 --> 00:08:28,747
Fleiðrukrabbamein.
Þegar ég tók starfinu í skóverksmiðjunni.
62
00:08:28,831 --> 00:08:32,418
Vissi ég ekki að ég hætti lífinu.
Nú hætti ég ekki að hósta.
63
00:08:33,210 --> 00:08:34,420
Einmitt, svona.
64
00:08:34,420 --> 00:08:39,425
Fleiðrukrabbameinsfjöldalögsókn
byggði sumarhús Cliffords Main.
65
00:08:39,425 --> 00:08:43,053
Augun hans stækka
þegar hann heyrir „fleiðrukrabbamein“.
66
00:08:43,137 --> 00:08:45,431
Já, en svo tekur hann málið.
67
00:08:45,431 --> 00:08:48,517
Hvað gerist þegar hann biður
um læknaskýrslur?
68
00:08:48,517 --> 00:08:52,730
Og hvernig berst Howard í tal?
- Spyrðu mig að ástæðu komunnar.
69
00:08:52,730 --> 00:08:54,648
Hvers vegna komstu til Davis & Main í dag?
70
00:08:54,732 --> 00:08:57,109
Ég er alvarlega veikur.
- Gott.
71
00:08:57,109 --> 00:08:59,862
Það er ekki fleiðrukrabbamein
en það er slæmt.
72
00:08:59,862 --> 00:09:02,239
Ég þarf lögmann
og hef ekki úr miklu að moða.
73
00:09:02,239 --> 00:09:03,866
Ég fór þegar til HHM.
74
00:09:03,866 --> 00:09:07,202
Ég hitti aðalmann þeirra
Howard Hamlin og...
75
00:09:08,704 --> 00:09:09,955
Mágur minn,
76
00:09:10,039 --> 00:09:13,125
hann er með ljótan kókvana, svipuð orka.
77
00:09:13,125 --> 00:09:14,293
Slæm tilfinning.
78
00:09:14,293 --> 00:09:16,086
Ég þarf lögmann. Bla, bla.
79
00:09:16,170 --> 00:09:19,006
Já, en fékkstu slæma tilfinningu
eftir einn fund?
80
00:09:19,006 --> 00:09:20,924
Já, en mágur minn með kókaínið.
81
00:09:21,008 --> 00:09:23,177
Já, en þú hittir hann einu sinni.
82
00:09:23,177 --> 00:09:25,637
Svo það verður að vera saga með Howard.
83
00:09:25,721 --> 00:09:28,557
En Cliff verður að vilja fundinn
en ekki málið...
84
00:09:28,557 --> 00:09:29,683
Já.
85
00:09:29,767 --> 00:09:32,770
-Það verður að vera gott en ekki of gott.
- Einmitt.
86
00:09:32,770 --> 00:09:35,522
Góði staðurinn, þú veist, eins og segull.
87
00:09:35,606 --> 00:09:39,026
Við náum Cliff og ýtum honum frá.
88
00:09:48,535 --> 00:09:49,369
Hvað?
89
00:09:53,707 --> 00:09:56,502
Þú munt hata þetta.
90
00:10:20,692 --> 00:10:23,862
Atviksskýrsla.
Krufningarskýrsla. Landakort.
91
00:10:31,912 --> 00:10:34,790
Allt passar. Líka tannlæknaskýrslur.
92
00:10:44,883 --> 00:10:47,636
Er þetta allt?
- Allt sem Federales hafa.
93
00:10:56,520 --> 00:10:57,896
Hvernig hófst eldurinn?
94
00:10:59,731 --> 00:11:01,191
Hjá eldavélinni.
95
00:11:01,275 --> 00:11:04,820
Þau telja einhvern hafa verið að elda.
96
00:11:22,838 --> 00:11:27,968
Don Juan, ég fékk aðra hugmynd
um hvernig við höldum friðinn.
97
00:11:39,980 --> 00:11:43,066
FÁÐU $$ FLJÓTT!!
98
00:12:27,778 --> 00:12:31,990
CRADOCK MARINE BANKINN
99
00:12:33,325 --> 00:12:34,910
Jæja þá.
100
00:12:38,038 --> 00:12:40,707
Við tökum þessa hluta af fyrir þig.
101
00:12:40,791 --> 00:12:43,126
Við endurvinnum, svo þér líði vel.
102
00:12:45,462 --> 00:12:51,843
Jæja, þá eru það 246,73 dalir fyrir þig.
103
00:12:52,469 --> 00:12:55,555
En fyrst þurfum við nokkrar undirskriftir.
104
00:12:57,099 --> 00:12:58,558
Bara hérna.
105
00:13:03,605 --> 00:13:05,607
Gott. Og...
106
00:13:06,566 --> 00:13:07,484
Kem rétt str...
107
00:13:13,240 --> 00:13:15,534
Og eina enn hérna.
108
00:13:20,580 --> 00:13:24,001
Og það er allt og sumt. Gjörðu svo vel.
109
00:13:25,669 --> 00:13:28,088
Innleysa þeir þetta í spilavítinu?
110
00:13:28,088 --> 00:13:29,006
Þeir gera það.
111
00:13:29,006 --> 00:13:31,758
Takk fyrir að velja Sweet Liberty skattaþjónustuna.
112
00:13:32,759 --> 00:13:34,511
Segðu vinum þínum.
- Geri það.
113
00:13:34,511 --> 00:13:36,596
Takk.
- Ekkert að þakka.
114
00:13:37,139 --> 00:13:40,017
Sæl, Betsy, langt síðan síðast.
115
00:13:40,600 --> 00:13:41,685
Farðu út.
116
00:13:42,436 --> 00:13:45,731
Ég hef nokkuð spennandi
að ræða við þig og manninn þinn.
117
00:13:45,731 --> 00:13:47,149
Við höfum ekki áhuga.
118
00:13:47,149 --> 00:13:51,111
Ég bið þig fallega að fara héðan út.
119
00:13:51,111 --> 00:13:52,612
En þú vilt heyra þetta.
120
00:13:52,696 --> 00:13:55,365
Farirðu ekki,
mun maðurinn minn henda þér út
121
00:13:55,449 --> 00:13:57,200
úr byggingunni.
122
00:13:57,284 --> 00:13:58,452
Líkamlega.
123
00:13:58,452 --> 00:14:01,913
Svona gott tækifæri kemur aðeins...
- Craig?
124
00:14:03,248 --> 00:14:05,542
Hr. Kettleman, geturðu komið fram?
125
00:14:05,542 --> 00:14:07,210
Hr. McGill.
126
00:14:07,836 --> 00:14:08,962
Sæll.
127
00:14:09,838 --> 00:14:11,715
Gott að sjá þig.
128
00:14:11,715 --> 00:14:15,052
Reyndar Goodman núna.
Saul Goodman. Löng saga.
129
00:14:15,052 --> 00:14:18,972
En þú ert í formi.
Sýslan hefur ekki farið illa með þig.
130
00:14:19,056 --> 00:14:22,225
Já. Veistu íþróttaplanið þeirra
er ótrúlega gott.
131
00:14:22,309 --> 00:14:24,603
Aðallega eróbikk?
- Craig!
132
00:14:26,313 --> 00:14:29,483
Ástin, kannski við ræðum þetta í næði.
133
00:14:31,568 --> 00:14:34,279
Afsakið okkur. Smá skattaneyðartilfelli.
134
00:14:34,279 --> 00:14:35,572
Craig!
- Jamm.
135
00:14:36,531 --> 00:14:37,449
Allt í lagi.
136
00:14:37,449 --> 00:14:39,201
Farðu. Bara...
-Ókei...
137
00:14:39,951 --> 00:14:43,997
Dirfist að koma hingað
eftir það sem þú gerðir. Þjófur!
138
00:14:45,415 --> 00:14:48,585
Við misstum allt vegna þín.
139
00:14:48,585 --> 00:14:50,921
Börnin okkar eru í almennum skólum.
140
00:14:50,921 --> 00:14:55,258
Hví skríðurðu ekki undir þann
slímuga stein sem þú komst undan
141
00:14:55,342 --> 00:14:57,010
og lætur okkur vera í friði!
142
00:14:57,094 --> 00:14:59,930
Jæja. Ég skynja reiði hérna.
143
00:14:59,930 --> 00:15:02,557
En það er skiljanlegt.
144
00:15:03,475 --> 00:15:06,311
Þar sem þú minntist á það, kom ég í dag
145
00:15:06,395 --> 00:15:09,231
því ég vil vita
hvort þið viljið líf ykkar aftur.
146
00:15:09,231 --> 00:15:12,526
Það er lagalegt heiti yfir það. Uppreisn.
147
00:15:13,860 --> 00:15:16,655
Veistu, við skoðuðum það.
- Jamm.
148
00:15:16,655 --> 00:15:19,866
Við ræddum við marga lögmenn og...
- Alvöru lögmenn.
149
00:15:19,950 --> 00:15:21,993
Já. Allir saman frábærir.
150
00:15:22,077 --> 00:15:25,288
En þeir sögðu það ómögulegt.
151
00:15:25,872 --> 00:15:28,458
En lögmennirnir vita ekki það sem ég veit.
152
00:15:28,542 --> 00:15:30,627
Sem er?
- Nei, Craig, hann vill eitthvað.
153
00:15:30,627 --> 00:15:34,172
Ég vill nokkuð, Craig.
Nokkuð sem kallast réttlæti.
154
00:15:34,256 --> 00:15:36,716
Nú, já.
- Svo ég segi þetta svona.
155
00:15:37,676 --> 00:15:43,056
Varðandi mál Craigs, fann ég tilefni
til borgaralegs máls. Risa máls.
156
00:15:45,225 --> 00:15:46,059
Risa.
157
00:15:55,360 --> 00:15:58,363
Jæja, þá, heyrum þetta.
158
00:15:58,447 --> 00:16:01,158
Bíðið róleg.
Því við höfum reynt þetta áður.
159
00:16:01,158 --> 00:16:04,536
Síðast þegar ég ráðlagði ykkur
leituðuð þið beint til keppinautarins.
160
00:16:04,536 --> 00:16:06,413
Svo nú þarf ég tryggingu
161
00:16:06,413 --> 00:16:09,833
þess að öll vinna mín
endi ekki í höndunum á
162
00:16:09,833 --> 00:16:13,962
Clifford Main eða öðrum á einhverri
snobblögmannsstofu í Santa Fe.
163
00:16:13,962 --> 00:16:18,467
Áður en við ræðum málin... Þjónustusamningur.
164
00:16:19,176 --> 00:16:21,845
Þið munið eftir þessu.
Ég endurnýjaði sumt.
165
00:16:21,845 --> 00:16:23,930
Lokaði nokkrum götum og þess háttar.
166
00:16:24,014 --> 00:16:26,600
Jæja...
- Við undirritum ekkert.
167
00:16:28,477 --> 00:16:30,812
Þið verðið að undirrita til að vita...
168
00:16:30,896 --> 00:16:33,023
Við undirritum ekkert.
169
00:16:35,192 --> 00:16:37,986
Nú? Ertu viss?
- Jamm.
170
00:16:38,904 --> 00:16:39,821
Craig.
171
00:16:43,533 --> 00:16:44,868
Takk samt.
172
00:16:52,292 --> 00:16:53,627
Jæja þá...
173
00:16:57,005 --> 00:16:58,590
Leitt að þetta gekk ekki.
174
00:16:58,590 --> 00:17:00,008
Það er ég viss um.
175
00:17:04,429 --> 00:17:09,142
Hann hefur eitthvað til að náða mig.
- Nei. Hann er glæpamaður.
176
00:17:09,226 --> 00:17:10,894
Hann er slæmur glæpamaður.
177
00:17:17,400 --> 00:17:18,693
Hr. Goodman?
178
00:17:24,324 --> 00:17:26,660
Besta ákvörðun lífs þíns.
179
00:17:33,792 --> 00:17:34,709
Gjörðu svo vel.
180
00:17:40,340 --> 00:17:42,175
Jæja, hvað veistu?
181
00:17:42,259 --> 00:17:43,885
Einn fyrir þig líka, Betsy.
182
00:17:52,394 --> 00:17:54,229
Svona. Þetta er...
183
00:17:57,857 --> 00:18:00,569
Jæja, við erum komin í samstarf.
184
00:18:00,569 --> 00:18:04,531
Ég hef eftir góðum heimildum
að Craig hafi ekki fengið góða vörn.
185
00:18:04,531 --> 00:18:07,867
Við vissum það.
- En spurðuð þið ykkur um ástæðuna?
186
00:18:07,951 --> 00:18:10,370
Nei. Af hverju?
187
00:18:10,912 --> 00:18:13,290
Hvað ef ég segði þér að á neyðarstund
188
00:18:13,290 --> 00:18:17,043
hefði sá sem átti
að berjast fyrir þér verið veikur.
189
00:18:17,127 --> 00:18:18,378
Veikur?
190
00:18:20,589 --> 00:18:23,883
Hann er maður efna.
191
00:18:25,093 --> 00:18:28,597
Efna? Hverslags...? Maðurinn er...
192
00:18:28,597 --> 00:18:32,267
Efnið sem um ræðir er
ákveðið ólöglegt hvítt púður.
193
00:18:33,810 --> 00:18:36,771
Er hræðilega konan
með stertinn kókaínfíkill?
194
00:18:36,855 --> 00:18:38,523
Nei, ekki Kim Wexler. Nei.
195
00:18:38,607 --> 00:18:41,151
Aðallögmaður Craigs, Howard Hamlin.
196
00:18:43,862 --> 00:18:49,284
En hann var svo fagmannlegur.
Orkumikill. Hress...
197
00:18:50,744 --> 00:18:52,954
„Ó,“ einmitt.
198
00:18:53,038 --> 00:18:54,914
Er slæmt að vera hress?
199
00:18:54,998 --> 00:18:57,917
Í þessu máli er það vanræksla í starfi.
200
00:18:58,001 --> 00:19:02,505
Ég meina, töfraorðin eru
„árangurslaus aðstoð lögmanns“.
201
00:19:02,589 --> 00:19:05,342
Hefði hann ekki verið
með nefið á kafi í þessu
202
00:19:05,342 --> 00:19:08,178
þá hefði mál Craigs orðið allt öðruvísi.
203
00:19:08,178 --> 00:19:10,263
Guð minn góður.
204
00:19:11,931 --> 00:19:13,558
Þurfum við ekki sönnun?
205
00:19:13,642 --> 00:19:16,269
Öll óhreinindin koma fram
í uppgötvunarferlinu.
206
00:19:16,353 --> 00:19:18,229
Ferðir í afvötnun.
207
00:19:18,313 --> 00:19:19,814
Leynilegir dópsamningar.
208
00:19:19,898 --> 00:19:21,691
Við þurfum bara að byrja.
209
00:19:21,775 --> 00:19:24,402
Mér finnst við ættum
að byrja á eiðsvörnum bréfum ykkar.
210
00:19:24,486 --> 00:19:25,612
Já.
211
00:19:25,612 --> 00:19:27,322
Varðandi það.
212
00:19:27,322 --> 00:19:30,200
Við vitum nokkuð
um okkar réttindi, hr. McGill.
213
00:19:30,200 --> 00:19:33,036
Sama hvað þú neyðir
okkur til að undirrita.
214
00:19:33,036 --> 00:19:36,706
Við þurfum ekki að vinna
með lögmanni sem við viljum ekki.
215
00:19:36,790 --> 00:19:39,501
Það þýðir... að þú ert rekinn.
216
00:19:39,501 --> 00:19:40,710
Ég er ekki rekinn.
217
00:19:40,794 --> 00:19:42,337
Ó, jú, víst.
- Nei.
218
00:19:42,337 --> 00:19:43,421
Er hann rekinn?
219
00:19:43,505 --> 00:19:45,173
En Craig...
- Craig!
220
00:19:45,173 --> 00:19:49,177
Nei, þið getið ekki rekið mig.
Ég fann málið. Það er mitt.
221
00:19:49,177 --> 00:19:50,678
Viljið þið heyra um rétt?
222
00:19:50,762 --> 00:19:53,056
Um leið og þið segið
hvaðan þið fenguð upplýsingarnar
223
00:19:53,056 --> 00:19:54,849
getið þið hver fær hluta?
224
00:19:54,933 --> 00:19:56,726
Ég! Svo endilega!
225
00:19:56,810 --> 00:19:58,561
Endilega! Sjáið hvað gerist!
226
00:19:59,187 --> 00:20:00,271
Guð!
227
00:20:14,327 --> 00:20:16,162
SWEET LIBERTY SKATTAÞJÓNUSTA
228
00:23:49,250 --> 00:23:50,501
Áttu augnablik?
229
00:23:51,294 --> 00:23:52,462
Auðvitað. Hvað?
230
00:23:53,087 --> 00:23:54,881
Ég hef mögulegan kúnna hérna
231
00:23:54,881 --> 00:23:57,550
og ég vildi athuga
áður en ég vísa honum á dyr.
232
00:23:57,634 --> 00:23:58,468
Hver er það?
233
00:23:58,468 --> 00:24:02,096
Manstu eftir fyrrum gjaldkera
Bernadillo sýslu? Sem sveik...
234
00:24:02,180 --> 00:24:05,266
Held það hafi verið 2 milljónir dala?
- Kettlebell...
235
00:24:05,350 --> 00:24:08,144
Kettleman. Craig Kettleman.
- Já.
236
00:24:08,144 --> 00:24:12,357
Hr. Kettleman kom með konunni sinni því
hann vill lögsækja fyrrum lögmann sinn.
237
00:24:12,357 --> 00:24:14,859
Þau segja lögmanninn ekki almennilegan.
238
00:24:17,028 --> 00:24:20,031
Sá HHM ekki um það mál?
- Við ræddum ekki smáatriði.
239
00:24:20,031 --> 00:24:24,911
Þau vilja ræða við einhvern sem ræður
og ég er bara „ókynþroska starfsnemi“.
240
00:24:26,663 --> 00:24:29,999
Hver er grundvöllur lögsóknarinnar?
- Kókaín.
241
00:24:33,419 --> 00:24:34,629
Howard Hamlin?
242
00:24:34,629 --> 00:24:38,007
Ó, maður sér það ekki strax.
Hann virkar duglegur.
243
00:24:38,091 --> 00:24:40,885
Hann lifir lífi utan lífsins...
- Já.
244
00:24:40,885 --> 00:24:43,179
...eins og það kallast.
- Jamm.
245
00:24:43,179 --> 00:24:45,515
Hvað fær ykkur til að trúa þessu?
246
00:24:45,515 --> 00:24:46,974
Við fréttum...
247
00:24:48,059 --> 00:24:50,687
Ég heyrði vissa hluti...
- Jamm.
248
00:24:50,687 --> 00:24:52,689
...í varðhaldi mínu.
249
00:24:53,189 --> 00:24:55,566
Það var almenn vitneskja
í fangelsisgarðinum.
250
00:24:55,650 --> 00:24:57,985
Jamm.
- Almenn vitneskja. Í garðinum.
251
00:24:58,069 --> 00:25:00,863
Þetta dóplið þekkir hvort annað af sjón.
252
00:25:00,947 --> 00:25:02,281
Það veit það bara.
- Já.
253
00:25:03,449 --> 00:25:06,160
Getið þið sannað þetta?
254
00:25:06,244 --> 00:25:10,581
Nú, það kemur fram í uppgötvunarferlinu.
- Uppgötvunarferlinu.
255
00:25:11,124 --> 00:25:15,211
Öll dópkaupin, allir dópvinirnir...
256
00:25:16,421 --> 00:25:19,549
Allt kemur fram í uppgötvunarferlinu.
- Uppgötvunarferlinu.
257
00:25:19,549 --> 00:25:22,802
Jæja.
- En þú ert sérfræðingurinn.
258
00:25:24,053 --> 00:25:27,140
Við getum gefið
eiðsvarna yfirlýsingu hvenær sem er.
259
00:25:27,140 --> 00:25:29,600
Í dag yrði myndi henta okkur vel.
260
00:25:29,684 --> 00:25:32,562
Já, við erum klár þegar þú ert klár.
- Já.
261
00:25:33,896 --> 00:25:37,483
Jæja, ég vil þakka ykkur
fyrir að koma og ræða við okkur.
262
00:25:37,567 --> 00:25:40,695
Því miður tel ég okkur ekki getað hjálpað.
263
00:25:40,695 --> 00:25:43,906
Fyrirtæki okkar vinnur
með HHM í öðru máli,
264
00:25:43,990 --> 00:25:46,576
svo þetta yrði hagsmunaárekstur.
265
00:25:46,576 --> 00:25:48,494
Í samstarfi við þá?
266
00:25:49,412 --> 00:25:53,458
Það mun víst breytast
þar sem þú veist staðreyndirnar.
267
00:25:55,168 --> 00:25:56,878
Má ég ráðleggja ykkur nokkuð?
268
00:25:56,878 --> 00:26:00,757
Það verður erfitt fyrir ykkur
sama hver lögmaðurinn er.
269
00:26:00,757 --> 00:26:04,844
Að snúa við dómi í máli
eins og Craigs er afar erfitt.
270
00:26:05,386 --> 00:26:07,096
Þó ásakanirnar reyndust réttar,
271
00:26:07,180 --> 00:26:11,476
og ég verð að segja, þetta hljómar
ólíkt þeim Howard Hamlin sem ég þekki,
272
00:26:11,476 --> 00:26:13,686
er ólíklegt að þetta gangi.
273
00:26:15,855 --> 00:26:19,400
Svo þú munt ekki verja Craig?
-Því miður.
274
00:26:24,405 --> 00:26:27,700
Jæja, þá förum við annað
með viðskipti okkar.
275
00:26:27,784 --> 00:26:30,369
Leitt að við gátum ekki hjálpað.
-Örugglega.
276
00:26:41,756 --> 00:26:42,590
Já.
277
00:26:43,382 --> 00:26:46,344
Ég þarf ekki að minna þig á
að þetta var í trúnaði.
278
00:26:46,344 --> 00:26:49,180
Auðvitað. Og Howard Hamlin? Hættu nú.
279
00:26:49,806 --> 00:26:51,766
Ég reyndi að spara þér ómakið.
280
00:26:51,766 --> 00:26:54,018
Já, Erin. Takk.
281
00:27:45,236 --> 00:27:48,155
Hann vill bæta málin.
282
00:27:48,447 --> 00:27:49,991
Hlustaðu á hann.
283
00:27:54,161 --> 00:27:55,413
Don Hector.
284
00:27:56,372 --> 00:28:02,962
Það er ekkert leyndarmál að ég var
ósammála frænda þínum.
285
00:28:05,548 --> 00:28:09,510
Meðan ég sé ófriðinn
milli fjölskyldu þinnar og mín
286
00:28:09,594 --> 00:28:11,429
hófst það ekki með honum,
287
00:28:12,847 --> 00:28:19,562
minnist ég þess í dag að við erum
allir menn Eladio.
288
00:28:20,396 --> 00:28:23,441
Sama hvað ósættið er,
289
00:28:25,359 --> 00:28:29,739
er högg á einn högg á alla.
290
00:28:31,782 --> 00:28:35,620
Ég vona að þú takir samúðarkveðjum mínum
291
00:28:35,620 --> 00:28:41,667
og stuðningi mínum meðan þú ferð
í gegnum þennan sorglega missi.
292
00:28:43,169 --> 00:28:45,546
Gustavo segir sannleikann.
293
00:28:46,005 --> 00:28:49,842
Í þessu máli stöndum við báðir öxl við öxl
294
00:28:49,926 --> 00:28:52,094
við Salamanca-fjölskylduna.
295
00:28:53,554 --> 00:28:57,642
Við leitum enn svikarans Ignacio Varga.
296
00:28:59,143 --> 00:29:00,895
Við munum finna hann.
297
00:29:01,896 --> 00:29:04,732
Og þá fær fjölskylda þín réttlæti.
298
00:29:52,321 --> 00:29:53,239
Við verðum í bandi.
299
00:30:14,176 --> 00:30:15,386
Hverju komstu að?
300
00:30:17,096 --> 00:30:20,308
Lalo Salamanca lifir.
301
00:33:08,601 --> 00:33:12,271
Mótel Ocotillo. Hvernig get ég aðstoðað?
302
00:33:14,064 --> 00:33:16,233
Rangt númer.
303
00:33:38,255 --> 00:33:39,381
Svona nú.
304
00:33:41,342 --> 00:33:43,177
Svona, svona, svona...
305
00:34:46,782 --> 00:34:48,784
MÓTEL
306
00:37:17,224 --> 00:37:18,100
Ekki.
307
00:37:27,943 --> 00:37:29,945
Stattu upp og snúðu þér við.
308
00:37:40,581 --> 00:37:42,666
Renndu byssunni hingað.
309
00:37:54,720 --> 00:37:55,971
Fyrir hvern vinnurðu?
310
00:37:59,683 --> 00:38:00,642
Veistu ekki?
311
00:38:01,310 --> 00:38:02,144
Nei.
312
00:38:03,479 --> 00:38:05,689
Hver borgar þér til að njósna um mig?
313
00:38:06,482 --> 00:38:07,858
Rödd í símanum.
314
00:38:09,318 --> 00:38:10,736
Þau borga mér. Ég vinn.
315
00:38:10,736 --> 00:38:12,112
Hvaða vinnu?
316
00:38:12,529 --> 00:38:14,531
Bara fylgjast með.
317
00:38:14,615 --> 00:38:18,660
Löggunni, glæpahringnum, hverjum sem er.
318
00:38:23,207 --> 00:38:26,460
Gerðu það, ég veit ekki
einu sinni hvað þú heitir.
319
00:38:28,253 --> 00:38:32,841
Þau vildu vita hvenær þú komst
og hvenær þú ferð.
320
00:38:32,925 --> 00:38:33,842
Allt og sumt.
321
00:38:48,857 --> 00:38:51,193
Já?
- Eitthvað er að, maður.
322
00:38:51,860 --> 00:38:54,822
Veit einhver um þig?
- Nei. Slæm tilfinning.
323
00:38:54,822 --> 00:38:56,406
Ég þarf að komast héðan.
324
00:38:56,490 --> 00:39:00,118
Ekki gera það. Vertu kyrr.
-Ég get ekki verið kyrr.
325
00:39:00,828 --> 00:39:02,704
Ég finn leiðina yfir sjálfur.
326
00:39:02,788 --> 00:39:06,166
Viljirðu lifa af, hlustaðu.
Þú þarft ekki að bíða lengi.
327
00:39:06,250 --> 00:39:08,794
Farirðu sjálfur, getum við ekki hjálp...
328
00:39:46,081 --> 00:39:47,457
Snúðu þér við.
329
00:39:48,000 --> 00:39:48,875
Núna.
330
00:39:54,089 --> 00:39:56,258
Þú mátt ekki taka í gikkinn, vinur.
331
00:39:59,136 --> 00:40:01,221
Jafnvel í þessum skítabæ,
332
00:40:02,306 --> 00:40:05,809
heyri einhver skothríð er öllu lokið.
333
00:42:23,238 --> 00:42:25,157
Á lífi.
334
00:44:13,265 --> 00:44:15,934
Jæja. Sjáðu þetta.
335
00:44:15,934 --> 00:44:20,856
Ég er hjá Papadoumian dómara kl. 11
og vil að hún hafi stjörnur í augunum.
336
00:44:21,773 --> 00:44:25,277
Ég veit ekki um stjörnur.
Þú gætir blindað hana.
337
00:44:25,819 --> 00:44:30,073
Jæja, ekki móðgast.
Þú þekkir hana ekki eins og ég. Stjörnur.
338
00:44:37,664 --> 00:44:40,542
Saul Goodman, skjótt réttlæti fyrir þig.
339
00:44:40,542 --> 00:44:45,630
Bíddu... bíddu. Jæja.
Andaðu og svo getum við...
340
00:44:46,840 --> 00:44:51,595
Ókei, ókei, ég heyri að þú ert í uppnámi.
Bara... ég ráðlagði það ekki.
341
00:44:52,470 --> 00:44:56,725
Nei, ég gerði það ekki,
svo verum bara ósammála.
342
00:44:58,768 --> 00:45:02,105
Mér finnst við ættum að hittast
áður en þú gerir eitthvað í flýti.
343
00:45:02,105 --> 00:45:05,525
Hvað um að við hittumst og ræðum málin?
344
00:45:06,902 --> 00:45:11,364
Já. Strax í fyrramálið. Klukkan níu.
Ég get komið til þín. Gengur það?
345
00:45:12,407 --> 00:45:14,034
Ókei, fínt.
346
00:45:18,330 --> 00:45:20,916
Hissa að það tók þau svo langan tíma.
347
00:45:22,751 --> 00:45:24,127
Jæja.
348
00:45:27,505 --> 00:45:30,634
Ætlarðu ekki að nota stafinn?
349
00:45:32,510 --> 00:45:36,264
Stafinn.
Jæja, já, stafurinn er stór, risa stór.
350
00:45:36,348 --> 00:45:41,436
En ég þekki fólkið.
Þau eru gulrótarfólk. Sérstaklega hún.
351
00:45:48,234 --> 00:45:50,153
Matskeið af sykri, skilurðu?
352
00:46:07,045 --> 00:46:08,672
Kannski ég komi líka.
353
00:46:10,966 --> 00:46:12,342
Á morgun? Er það?
354
00:46:13,259 --> 00:46:15,762
Já. Ég hef tíma.
355
00:46:20,308 --> 00:46:21,226
Ókei.
356
00:46:34,781 --> 00:46:35,782
Eitthvað?
357
00:46:38,994 --> 00:46:40,036
Allt hljótt.
358
00:46:42,998 --> 00:46:44,082
Vertu vakandi.
359
00:46:48,503 --> 00:46:50,839
Trukkurinn fannst en ekki Varga.
360
00:46:50,839 --> 00:46:53,842
Salamanca-fjölskyædan leita hans allir,
líka Federales.
361
00:46:53,842 --> 00:46:56,928
Hann svarar ekki símanum,
svo engin leið að vita.
362
00:46:57,429 --> 00:46:59,180
Hvað Lalo varðar, enn týndur.
363
00:46:59,264 --> 00:47:03,184
Hvað alla í dóphringnum varðar,
frá toppi til táar, er Lalo dauður.
364
00:47:05,145 --> 00:47:06,646
Má ég segja nokkuð?
365
00:47:10,567 --> 00:47:14,904
Ætlaði Salamanca að ná til þín,
væri hann þegar hér.
366
00:47:16,197 --> 00:47:20,493
Við höfum menn að fylgjast með öllum
stöðum sem hann gæti birst í Mexíkó,
367
00:47:20,577 --> 00:47:23,371
hlerum alla síma sem hann gæti hringt í.
368
00:47:24,289 --> 00:47:26,082
Hann sést hvergi.
369
00:47:26,666 --> 00:47:32,213
Ég tel hann nógu kláran til að vita
að Salamanca-fjölskyldan vilji ekki
370
00:47:32,297 --> 00:47:36,301
drepa þig án ástæðu
sem yfirmennirnir geta samþykkt.
371
00:47:36,301 --> 00:47:38,511
Svo hann leitar líklega Varga.
372
00:47:39,304 --> 00:47:41,890
Finnur hann lifandi, fær hann til að tala.
373
00:47:44,809 --> 00:47:48,438
Varga er einn í ókunnu landi.
Hann treystir engum.
374
00:47:49,064 --> 00:47:51,816
Hann er klókur en endist ekki.
375
00:47:52,817 --> 00:47:54,277
Hann mun nást.
376
00:48:12,587 --> 00:48:13,505
Haltu áfram.
377
00:48:14,130 --> 00:48:18,551
Besta leiðin er að fara með
fjóra bestu manna okkar yfir landamærin
378
00:48:18,635 --> 00:48:19,844
og ná Varga.
379
00:48:20,553 --> 00:48:24,390
Finna hann og koma honum hingað
áður en Salamanca nær honum.
380
00:48:26,976 --> 00:48:28,520
Það er eini möguleikinn.
381
00:48:57,882 --> 00:49:01,010
Faðir Varga. Komið honum hingað.
382
00:49:02,470 --> 00:49:05,849
Nei. Það gerirðu ekki.
383
00:49:27,370 --> 00:49:31,541
Þú skilur ekki. Það gerist ekki.
384
00:49:37,714 --> 00:49:38,882
Segðu orðið.
385
00:49:41,926 --> 00:49:46,681
Hvað sem gerist næst
fer ekki á þá leið sem þú heldur.
386
00:50:08,369 --> 00:50:10,371
Það er hann.
- Kjaftæði.
387
00:50:10,872 --> 00:50:13,958
Varga hefur ekki svarað
í marga klukkutíma.
388
00:50:14,042 --> 00:50:17,420
Hann hefur reynt að ná í mig
síðan hann yfirgaf Salamanca.
389
00:50:19,130 --> 00:50:20,882
Viltu að ég svari?
390
00:50:30,600 --> 00:50:31,559
Já?
391
00:50:35,230 --> 00:50:36,439
Já.
392
00:50:38,316 --> 00:50:39,525
Ég ræð því ekki.
393
00:50:44,489 --> 00:50:45,698
Undir þér komið.
394
00:50:50,745 --> 00:50:52,372
Hann vill tala við þig.
395
00:51:15,270 --> 00:51:16,980
Fall hinna voldugu, ha?
396
00:51:18,898 --> 00:51:21,276
Frelsisstyttan er samt flott.
397
00:51:25,655 --> 00:51:31,035
Ertu viss um að þú viljir fara inn?
- Já. Gerum þetta.
398
00:51:43,214 --> 00:51:47,051
Sælt veri fólkið. Góðan daginn.
Mætt, eins og við lofuðum.
399
00:51:47,135 --> 00:51:48,636
Hví er hún hér?
400
00:51:48,720 --> 00:51:51,806
Allt sem þú segir
geturðu sagt við frk. Wexler.
401
00:51:51,806 --> 00:51:52,807
Við erum gift.
402
00:51:54,017 --> 00:51:55,018
Mazel tov.
403
00:51:55,643 --> 00:51:59,480
Fínt. Ég tala fyrir framan hana.
Fyrir framan alla.
404
00:51:59,564 --> 00:52:03,067
Allir heyra sannleikann.
- Hvaða sannleikur er það?
405
00:52:03,151 --> 00:52:06,362
Það er ekkert mál.
Það var aldrei neitt mál.
406
00:52:06,446 --> 00:52:10,783
Við ræddum við fjóra lögmenn,
alvöru lögmæta lögmenn,
407
00:52:10,867 --> 00:52:12,660
sem sögðu allir það sama.
408
00:52:12,744 --> 00:52:16,289
Það er ekki séns í helvíti
að það hafi verið peningur
409
00:52:16,289 --> 00:52:20,084
eða nokkuð annað í þessum
„árangurslaus aðstoð lögmanns“ bulli.
410
00:52:21,127 --> 00:52:22,795
Ég skildi það ekki strax.
411
00:52:22,879 --> 00:52:24,672
Hví myndirðu gera þetta?
412
00:52:24,756 --> 00:52:26,924
Senda okkur niður þennan veg?
413
00:52:27,008 --> 00:52:29,969
Svo sá ég ömurlega plottið þitt.
414
00:52:30,553 --> 00:52:37,477
Þú notaðir okkur og okkar góða nafn
til að sverta orðspor Howard Hamlin.
415
00:52:37,477 --> 00:52:41,022
Einhvernveginn hagnast þú
á því að rífa hann niður.
416
00:52:41,022 --> 00:52:44,150
Já, og við... erum reið.
417
00:52:44,650 --> 00:52:49,906
Ókei, já. Ég heyri mikið af
ástæðulausum ásökunum hérna.
418
00:52:49,906 --> 00:52:50,990
AFREKSVOTTORÐ
419
00:52:51,074 --> 00:52:55,578
Ég veit ekkert um plott
eða svertingu mannorðs eða eitthvað.
420
00:52:55,578 --> 00:53:01,000
En séuð þið móðguð getum við lagað það.
421
00:53:01,584 --> 00:53:02,543
Peningar?
422
00:53:04,670 --> 00:53:06,714
Peningar laga þetta ekki.
423
00:53:06,798 --> 00:53:08,174
Peningar laga allt.
424
00:53:08,674 --> 00:53:12,136
Er það ekki það sem stendur
á Kettleman skjaldarmerkinu?
425
00:53:12,220 --> 00:53:13,805
Við viljum ekki peninga.
426
00:53:14,680 --> 00:53:16,265
Ég er agndofa.
427
00:53:16,349 --> 00:53:17,850
Þið viljið víst eitthvað.
428
00:53:17,934 --> 00:53:19,852
Gerðu það sem þú lofaðir.
429
00:53:19,936 --> 00:53:24,148
Gera hvað?
- Fáðu aflausn fyrir Craig. Lagaðu þetta.
430
00:53:24,649 --> 00:53:28,361
Eins og ykkur var sagt,
gerist það ekki af mörgum ástæðum.
431
00:53:28,361 --> 00:53:31,364
Það gerist víst. Víst.
432
00:53:31,364 --> 00:53:35,993
Þú verður bara að finna réttu leiðina.
- Geti einhver það, ert það þú.
433
00:53:36,077 --> 00:53:38,496
Ég veit þú vilt ekki
að við ræðum við Howard Hamlin.
434
00:53:38,496 --> 00:53:42,166
Því hann vill ábyggilega vita
hvað þú ætlar þér.
435
00:53:42,250 --> 00:53:44,710
Jæja, róleg með hótanirnar.
436
00:53:44,794 --> 00:53:46,546
Við viljum líf okkar aftur.
437
00:53:47,088 --> 00:53:48,548
Eins og það var áð...
438
00:53:49,507 --> 00:53:50,508
áður.
439
00:53:52,635 --> 00:53:55,555
Við misstum allt!
440
00:53:57,849 --> 00:53:59,517
Við áttum þetta ekki skilið.
441
00:53:59,517 --> 00:54:01,811
Jæja. Nóg gulrót.
442
00:54:06,399 --> 00:54:07,817
Veldu níu til að ná út.
443
00:54:07,817 --> 00:54:09,485
Ó, takk.
444
00:54:09,569 --> 00:54:12,196
Við leyfðum henni ekki að nota hann.
- Kim.
445
00:54:16,325 --> 00:54:17,910
Skatturinn, Albuquerque.
446
00:54:17,994 --> 00:54:21,914
Hæ, gætirðu gefið mér samband
við Justin Stangel í glæparannsóknum?
447
00:54:21,998 --> 00:54:25,460
Augnablik.
- Hvað ertu að gera? Afsakaðu.
448
00:54:26,002 --> 00:54:28,838
Justin hérna.
- Justin, Kim Wexler. Hvað segirðu?
449
00:54:28,838 --> 00:54:32,133
Sæl, Kim! Gott að heyra í þér.
- Noreen og strákarnir?
450
00:54:32,133 --> 00:54:35,636
Fín. Noreen talar alltaf
um að fá ykkur í mat.
451
00:54:35,720 --> 00:54:37,763
Gerum það. Segðu henni að hringja.
452
00:54:37,847 --> 00:54:40,725
Hver er eiginlega
yfir glæparannsóknunum núna?
453
00:54:40,725 --> 00:54:43,311
Hefurðu eitthvað?
- Gæti verið.
454
00:54:43,895 --> 00:54:46,856
Skattaundirbúningssvik. Fullt af því.
455
00:54:46,856 --> 00:54:48,316
Ég hlusta.
456
00:54:48,316 --> 00:54:53,821
Þetta er fjölskyldufyrirtæki
sem ég hef fylgst með lengi.
457
00:54:54,322 --> 00:54:56,782
Ekki spyrja af hverju.
Mér leiðist greinilega.
458
00:54:56,866 --> 00:54:58,576
En frá mér séð,
459
00:54:58,576 --> 00:55:02,788
fá kúnnarnir þeirra alltaf lægri
endurgreiðslu en þeir eiga skilið.
460
00:55:02,872 --> 00:55:03,956
Ekki gera þetta.
461
00:55:04,040 --> 00:55:06,334
Skrifa kúnnarnir undir
þriðja aðila ákvæði?
462
00:55:06,334 --> 00:55:11,297
Einmitt. Svo ég held að þessi ógeð
sendi ykkur alvöru skýrslur,
463
00:55:11,297 --> 00:55:14,884
láti kúnnana fá falskar
sem sýna helming upphæðarinnar
464
00:55:14,884 --> 00:55:16,385
og eigni sér afganginn.
465
00:55:16,469 --> 00:55:20,264
Týpiskt svindl. Ég veit um þann
sem nær svona drulluhölum.
466
00:55:20,348 --> 00:55:23,226
Tony Oropallo.
Rosa hundur. Ég sendi þig yfir.
467
00:55:23,226 --> 00:55:26,521
Takk fyrir hjálpina, Justin.
- Ekkert mál. Heyrumst.
468
00:55:26,521 --> 00:55:29,023
Þú þarft ekki að gera þetta.
469
00:55:29,023 --> 00:55:30,066
Nú?
470
00:55:30,650 --> 00:55:36,364
Betsy, þú færð líklega 24 mánuði,
kannski 18 hegðirðu þér vel.
471
00:55:36,864 --> 00:55:39,534
En Craig? Þú hefur brotið af þér tvisvar.
472
00:55:39,534 --> 00:55:41,536
Þau munu gera fordæmi úr þér.
473
00:55:41,536 --> 00:55:45,081
Hvert skattabrot er nýr stórglæpur.
474
00:55:45,081 --> 00:55:49,001
Hvað eru þetta, hundrað? Tvöhundruð?
475
00:55:52,129 --> 00:55:54,382
Glæparannsóknir, Anthony Oropallo.
476
00:55:59,512 --> 00:56:00,513
Gerðu það.
477
00:56:02,265 --> 00:56:05,560
Við gerum hvað sem er. Segðu okkur bara.
478
00:56:07,812 --> 00:56:09,522
Hví ætti ég að trúa þér?
479
00:56:19,282 --> 00:56:20,241
Gerðu það.
480
00:56:26,414 --> 00:56:27,373
Fyrst...
481
00:56:29,834 --> 00:56:32,878
Fyrst, hafið þið samband
við alla þá sem þið svindluðuð á.
482
00:56:32,962 --> 00:56:34,714
Segist hafa gert mistök,
483
00:56:34,714 --> 00:56:38,342
segist vera glæpamenn sem hafi
skipt um skoðun, skiptir engu.
484
00:56:38,426 --> 00:56:42,263
Fáið þeim það sem þeim ber lagalega.
Allt sem þið stáluð.
485
00:56:43,556 --> 00:56:47,435
Svo gleymið þið að þið hafið
heyrt nafnið Howard Hamlin.
486
00:56:49,020 --> 00:56:50,813
Ég fylgist með ykkur báðum.
487
00:56:55,192 --> 00:56:59,530
Finnst ykkur þið hafa misst allt?
Þið hafið ekki hugmynd.
488
00:57:39,028 --> 00:57:41,364
Þú lést þau fá peninginn, er það ekki?
489
00:57:55,670 --> 00:57:57,880
Úlfar og sauðir.
490
00:57:58,798 --> 00:57:59,924
Ekkert.
491
00:59:18,252 --> 00:59:20,755
Íslenskur texti: Unnur Friðriksdóttir