1 00:02:51,671 --> 00:02:53,131 Gerum við þetta hvern klukkutíma? 2 00:02:53,673 --> 00:02:55,300 Eldsneyti brotnar niður. 3 00:02:55,383 --> 00:02:56,801 Þetta er næstum eins og vatn. 4 00:02:57,927 --> 00:03:00,555 Í gamla daga keyrðum við tíu, tólf tíma á einum tanki. 5 00:03:00,638 --> 00:03:02,432 -Þú gast farið allt. -Hvert fórst þú? 6 00:03:04,601 --> 00:03:05,894 Nánast ekkert. 7 00:03:08,855 --> 00:03:10,899 Sniðugt! Hvernig virkar þetta? 8 00:03:10,982 --> 00:03:11,941 Þetta er sogpípa. 9 00:03:13,735 --> 00:03:14,736 Það er þegar vökvi 10 00:03:15,695 --> 00:03:18,448 ferðast gegn þyngdaraflinu, vegna þess að þrýstingur … 11 00:03:18,531 --> 00:03:20,116 -Þú veist ekki. -Ég veit það virkar. 12 00:03:21,075 --> 00:03:21,993 Ekkert ráf. 13 00:03:31,920 --> 00:03:32,795 Allt í lagi. 14 00:03:34,380 --> 00:03:35,506 Þetta er þá þér að kenna. 15 00:03:39,969 --> 00:03:42,722 „Ef þú vilt fá eitthvað fyrir snúð þinn, 16 00:03:42,805 --> 00:03:44,432 biddu þá um glassúr.“ 17 00:03:46,726 --> 00:03:49,812 Ekkert orðagrín: Önnur bindi. Eftir Will Livingston. 18 00:03:50,521 --> 00:03:52,440 „Önnur bindi,“ sjáðu. Fattarðu? 19 00:03:52,523 --> 00:03:53,775 -„Önnur,“ ekki annað? -Jesús. 20 00:03:55,318 --> 00:03:57,320 „Hvernig nærbuxum klæðast hafmeyjur?“ 21 00:04:01,658 --> 00:04:03,034 „Sæstrengjum.“ 22 00:04:03,451 --> 00:04:05,662 Þú veist, sæstrengur! 23 00:04:06,579 --> 00:04:08,665 -„Ég vakti alla nóttina …“ -Nei. 24 00:04:08,748 --> 00:04:10,792 „ … velti fyrir mér hvert sólin hefði farið, 25 00:04:10,875 --> 00:04:12,460 og þá birti til hjá mér.“ 26 00:04:12,543 --> 00:04:13,795 Þú mátt bíða í bílnum. 27 00:04:14,754 --> 00:04:18,216 Allt í lagi, en bara svo þú vitir, þú getur ekki flúið Will Livingston. 28 00:04:18,883 --> 00:04:19,717 Hann kemur aftur. 29 00:04:19,801 --> 00:04:21,844 Þú getur ekkert gert til að stöðva hann. 30 00:04:36,609 --> 00:04:38,319 Hlýtur að hafa verið stór bíll. 31 00:04:38,403 --> 00:04:40,029 Þeir voru vanir að setja plóga á 32 00:04:40,113 --> 00:04:42,031 og hreinsa vegina fyrir skriðdrekana. 33 00:04:42,115 --> 00:04:43,366 Ég vil sjá skriðdreka. 34 00:04:43,950 --> 00:04:44,826 Þú munt gera það. 35 00:04:46,494 --> 00:04:49,372 Skriðdreka, þyrlur, allt það dót. 36 00:04:49,914 --> 00:04:51,708 Gert til að berjast við rangan óvin. 37 00:04:51,791 --> 00:04:53,501 Er bara tvístrað núna. 38 00:04:56,796 --> 00:04:57,714 Ég er með dálítið. 39 00:04:58,548 --> 00:05:00,508 Hérna. Ferðu í nostalgíukast við þetta? 40 00:05:02,677 --> 00:05:04,345 Þetta er reyndar fyrir mína tíð. 41 00:05:05,179 --> 00:05:06,889 -Einmitt. -Þetta er þó almennilegt. 42 00:05:15,481 --> 00:05:16,482 Ó, maður minn … 43 00:05:17,483 --> 00:05:18,651 Fann dálítið annað. 44 00:05:19,861 --> 00:05:21,446 MENN Í BÆLINU BJARNARSKINN 45 00:05:21,529 --> 00:05:22,780 Það er … 46 00:05:22,864 --> 00:05:25,700 lítið af lesmáli, en það eru nokkrar áhugaverðar myndir. 47 00:05:25,783 --> 00:05:27,660 Skilaðu þessu. Þetta er ekki fyrir börn. 48 00:05:27,744 --> 00:05:29,454 Hvernig gengur hann um þennan hlut? 49 00:05:29,537 --> 00:05:31,372 -Losaðu þig við þetta. -Slakaðu á. 50 00:05:31,456 --> 00:05:33,124 Ég vil sjá um hvað lætin snúast. 51 00:05:37,211 --> 00:05:38,713 Hví eru síðurnar fastar saman? 52 00:05:42,341 --> 00:05:44,010 Ég er bara að stríða þér. 53 00:05:47,680 --> 00:05:49,307 Bless, gaur! 54 00:06:59,252 --> 00:07:01,379 Allt í lagi. Þetta er nóg í dag. 55 00:07:44,547 --> 00:07:46,215 -Hægðu á þér. -Þetta er hægt. 56 00:07:48,217 --> 00:07:49,218 Hvað er ég að borða? 57 00:07:49,302 --> 00:07:52,054 Þetta er 20 ára gamalt Chef Boyardee ravíólí. 58 00:07:52,138 --> 00:07:53,556 Sá gaur var góður. 59 00:07:53,639 --> 00:07:54,807 Ég er reyndar sammála. 60 00:08:00,563 --> 00:08:01,856 Hvað verðum við lengi hér? 61 00:08:01,939 --> 00:08:03,316 Við sofum hér í nótt, 62 00:08:03,941 --> 00:08:06,319 keyrum svo á morgun allan daginn, alla nóttina. 63 00:08:06,402 --> 00:08:08,362 Þá komum við til Wyoming næsta morgun. 64 00:08:08,446 --> 00:08:10,156 Getum við kveikt eld? Mér er skítkalt. 65 00:08:10,239 --> 00:08:11,532 Hvers vegna segi ég nei? 66 00:08:12,450 --> 00:08:13,951 Því að Sýktir munu sjá reykinn. 67 00:08:14,035 --> 00:08:15,703 Nei. Sveppur er ekki svo klár. 68 00:08:17,038 --> 00:08:18,623 Og þetta er of afskekkt fyrir Sýkta. 69 00:08:20,166 --> 00:08:20,917 Fólk? 70 00:08:24,587 --> 00:08:26,172 Og hvað, mun það ræna okkur? 71 00:08:26,255 --> 00:08:28,090 Það mun hafa meira í hyggju en það. 72 00:08:32,053 --> 00:08:32,887 Allt í lagi. 73 00:08:42,813 --> 00:08:44,106 Lyktar reyndar nokkuð vel. 74 00:08:44,982 --> 00:08:46,525 Frank átti hann greinilega. 75 00:09:30,194 --> 00:09:30,987 Joel? 76 00:09:36,325 --> 00:09:37,285 Joel? 77 00:09:37,368 --> 00:09:38,119 Hvað? 78 00:09:39,287 --> 00:09:41,622 -Má ég spyrja einlægrar spurningar? -Já. 79 00:09:47,586 --> 00:09:49,630 „Af hverju fékk fuglahræðan verðlaun?“ 80 00:09:55,928 --> 00:09:57,805 Hann stóð upp úr á sínu sviði. 81 00:09:58,431 --> 00:10:00,016 Fíflið þitt! 82 00:10:00,725 --> 00:10:02,310 -Lastu þetta? -Nei. 83 00:10:03,311 --> 00:10:04,478 Farðu nú að sofa. 84 00:10:27,084 --> 00:10:28,586 Fólkið sem þú talaðir um … 85 00:10:30,713 --> 00:10:32,840 Það veit enginn að við erum hér, er það? 86 00:10:34,467 --> 00:10:35,760 Það mun enginn finna okkur? 87 00:10:38,846 --> 00:10:40,181 Það mun enginn finna okkur. 88 00:10:46,771 --> 00:10:47,605 Allt í lagi. 89 00:11:49,875 --> 00:11:51,502 Hvað í fjandanum er þetta? 90 00:11:52,169 --> 00:11:53,170 Líkar þér ekki kaffi? 91 00:12:11,897 --> 00:12:14,900 Seldu kaffihúsin á sóttkvíarsvæðinu þetta einu sinni? 92 00:12:16,152 --> 00:12:18,070 Það var ferskara en það sem Bill átti. 93 00:12:18,154 --> 00:12:19,530 En já, þetta seldu þau. 94 00:12:21,323 --> 00:12:23,492 Það lyktar eins og brenndur skítur. 95 00:12:30,833 --> 00:12:31,750 Augun á kortinu. 96 00:12:34,253 --> 00:12:36,380 76 vestur og svo 97 00:12:36,964 --> 00:12:40,259 70 vestur í að eilífu. 98 00:12:41,343 --> 00:12:43,095 Hvar í Wyoming sagðirðu að hann væri? 99 00:12:43,179 --> 00:12:46,348 Síðasta samband kom í gegnum fjarskiptaturn nálægt Cody. 100 00:12:46,765 --> 00:12:50,144 Cody … 101 00:12:50,227 --> 00:12:52,354 -Ó, það er djúpt þarna inni. -Já. 102 00:12:52,438 --> 00:12:53,689 Og ef hann er ekki þar? 103 00:12:54,774 --> 00:12:57,610 Þá eru líkur á að hann verði nálægt byggð, 104 00:12:57,693 --> 00:13:00,654 líklega nálægt annarri borg. Þær eru ekki margar í Wyoming. 105 00:13:00,738 --> 00:13:01,655 Chee-yen. 106 00:13:02,615 --> 00:13:04,492 -Cheyenne. -Che … Í alvöru? 107 00:13:04,575 --> 00:13:05,993 Cheyenne. 108 00:13:06,827 --> 00:13:09,747 Laramie, Casper. 109 00:13:10,372 --> 00:13:11,624 Hvað heitir hann? 110 00:13:11,707 --> 00:13:12,917 -Hver? -Bróðir þinn? 111 00:13:14,126 --> 00:13:15,252 -Tommy. -Yngri, eldri? 112 00:13:15,336 --> 00:13:17,254 -Yngri. -Af hverju er hann ekki með þér? 113 00:13:17,338 --> 00:13:19,757 -Löng saga. -Er hún lengri en 25 klukkustundir? 114 00:13:19,840 --> 00:13:21,383 Því að það er það sem við höfum. 115 00:13:29,642 --> 00:13:31,393 Tommy köllum við „þátttakanda.“ 116 00:13:31,852 --> 00:13:33,771 Dreymir um að verða hetja. 117 00:13:33,854 --> 00:13:36,357 Svo hann gengur í herinn beint eftir menntaskóla. 118 00:13:36,982 --> 00:13:39,276 Stuttu síðar er hann sendur í Persaflóastríðið. 119 00:13:40,486 --> 00:13:43,280 Stríðið var kallað það. Gildir einu. Málið er, 120 00:13:43,364 --> 00:13:46,033 að vera í hernum lét honum ekki líða eins og hetju. 121 00:13:47,326 --> 00:13:49,245 Tólf árum síðar, faraldurinn brýst út, 122 00:13:49,328 --> 00:13:52,873 hann sannfærir mig um að slást í hóp sem fer til Boston, sem ég gerði. 123 00:13:53,415 --> 00:13:55,668 Til að fylgjast með honum, halda honum á lífi. 124 00:13:57,211 --> 00:13:58,629 Þar hittum við Tess. 125 00:14:01,090 --> 00:14:02,675 Og allt gengið, við … 126 00:14:04,885 --> 00:14:06,470 Fyrir hvað það var, virkaði það. 127 00:14:08,389 --> 00:14:10,015 Svo hittir Tommy Marlene. 128 00:14:11,183 --> 00:14:13,435 Hún lætur hann ganga til liðs við Eldflugurnar. 129 00:14:14,812 --> 00:14:16,814 Sömu mistök og þegar hann var 18 ára. 130 00:14:18,816 --> 00:14:20,484 Vill bjarga heiminum. 131 00:14:22,278 --> 00:14:24,655 Draumórar. Hann, Eldflugurnar, öll. 132 00:14:26,115 --> 00:14:27,283 Sjálfsblekkingar. 133 00:14:28,367 --> 00:14:30,494 Ég frétti svo að hann hefði hætt í Eldflugunum. 134 00:14:31,996 --> 00:14:33,872 Nú er hann á eigin vegum þarna, og … 135 00:14:35,916 --> 00:14:37,084 Ég verð að ná í hann. 136 00:14:43,090 --> 00:14:45,884 Ef það er engin von fyrir heiminn, hví þá að halda áfram? 137 00:14:47,094 --> 00:14:48,762 Maður verður að reyna, ekki satt? 138 00:14:50,806 --> 00:14:52,600 Þú hefur ekki séð heiminn. 139 00:14:56,645 --> 00:14:57,896 Þú reynir fyrir fjölskylduna. 140 00:14:58,772 --> 00:15:00,691 -Það er það eina. -Ég er ekki fjölskylda. 141 00:15:00,774 --> 00:15:01,525 Nei. 142 00:15:02,401 --> 00:15:03,527 Þú ert farmur. 143 00:15:04,111 --> 00:15:05,279 En ég lofaði Tess. 144 00:15:06,530 --> 00:15:08,073 Og hún var eins og fjölskylda. 145 00:15:12,786 --> 00:15:14,413 -Ef þú finnur hann ekki? -Ég mun. 146 00:15:14,496 --> 00:15:16,165 -Hvernig veistu? -Ég er þrálátur. 147 00:15:19,877 --> 00:15:22,004 Þú vaknaðir snemma. Ef þú vilt sofa meira … 148 00:15:22,087 --> 00:15:23,422 Ég er ekkert þreytt. 149 00:15:57,665 --> 00:15:58,540 Vertu kyrr. 150 00:17:00,227 --> 00:17:02,312 -Hvar erum við? -Kansas City. 151 00:17:05,357 --> 00:17:07,151 Hvað þurfum við langt til baka? 152 00:17:18,162 --> 00:17:18,996 Skítt með það. 153 00:17:20,539 --> 00:17:21,498 Hvað ertu að gera? 154 00:17:22,624 --> 00:17:24,293 Við förum framhjá þessum göngum, 155 00:17:25,919 --> 00:17:26,920 tökum næsta ramp, 156 00:17:28,130 --> 00:17:30,048 og við erum á veginum. Tekur eina mínútu. 157 00:17:48,442 --> 00:17:49,693 Hvar er þjóðvegurinn? 158 00:17:49,777 --> 00:17:51,528 Ég sé það ekki. Ég er alveg ringluð. 159 00:17:51,612 --> 00:17:53,322 Horfðu á borgarkortið, ekki hitt. 160 00:17:53,405 --> 00:17:54,656 Ég sé það ekki heldur. 161 00:17:54,740 --> 00:17:56,950 Þetta er annar dagurinn minn í bíl, maður. 162 00:17:58,285 --> 00:17:59,953 Ég held að við séum á leið norður? 163 00:18:08,504 --> 00:18:09,713 Það hlýtur að vera hægri. 164 00:18:11,423 --> 00:18:12,424 Fjandinn. 165 00:18:12,508 --> 00:18:13,425 Stöðvaðu! 166 00:18:15,093 --> 00:18:16,428 Er þetta sóttkvíarsvæðið? 167 00:18:19,264 --> 00:18:20,557 Hvar í fjandanum er FEDRA? 168 00:18:22,100 --> 00:18:22,851 Hei! 169 00:18:24,269 --> 00:18:25,020 Hjálpið mér. 170 00:18:27,523 --> 00:18:28,690 Settu beltið á þig. 171 00:18:29,900 --> 00:18:31,819 -Ætlum við ekki að hjálpa honum? -Nei. 172 00:18:33,362 --> 00:18:34,530 Andskotinn! 173 00:18:34,613 --> 00:18:36,031 -Áfram! -Joel! 174 00:18:45,415 --> 00:18:46,166 Fjandinn! 175 00:18:53,674 --> 00:18:54,842 -Er í lagi með þig? -Já. 176 00:18:54,925 --> 00:18:56,385 -Ertu ekki meidd? -Ég held ekki. 177 00:18:57,886 --> 00:18:58,720 Beltið af! Fljótt! 178 00:19:10,065 --> 00:19:11,733 Sýnið ykkur, helvítin ykkar! 179 00:19:14,486 --> 00:19:16,947 Gefið okkur dótið ykkar, þá komist þið í gegnum þetta! 180 00:19:17,030 --> 00:19:18,073 Við lofum! 181 00:19:19,616 --> 00:19:20,868 Hei, sérðu þetta op? 182 00:19:21,660 --> 00:19:22,578 Geturðu troðið þér? 183 00:19:26,790 --> 00:19:28,083 Síðasti séns! 184 00:19:28,166 --> 00:19:31,044 Þegar ég segi til, skríðurðu að veggnum, treður þér í gegn 185 00:19:31,128 --> 00:19:32,963 og kemur ekki út fyrr en ég segi. 186 00:19:38,010 --> 00:19:39,761 Þeir hæfa þig ekki. Horfðu á mig! 187 00:19:40,345 --> 00:19:41,305 Þeir hæfa þig ekki. 188 00:19:42,681 --> 00:19:44,725 Þú heldur þig niðri, hefur hljótt. 189 00:19:46,977 --> 00:19:48,061 -Allt í lagi. -Allt í lagi. 190 00:19:50,022 --> 00:19:50,856 Farðu! 191 00:20:13,879 --> 00:20:15,297 Fíflið þitt! 192 00:21:07,474 --> 00:21:08,892 Nú muntu fá það borgað! 193 00:21:08,976 --> 00:21:10,269 Fyrir það sem þú gerðir 194 00:21:10,352 --> 00:21:12,020 drapstu sjálfan þig, mannfjandi! 195 00:21:48,223 --> 00:21:49,683 Nei, þetta er í lagi! 196 00:21:49,766 --> 00:21:51,935 Þetta er búið. Við erum hættir að slást. 197 00:21:52,936 --> 00:21:54,896 Ég fer heim. Segi öllum að þið séuð góð. 198 00:21:56,189 --> 00:21:57,858 Ég veit ekki hvað ég á að gera. 199 00:21:58,650 --> 00:21:59,818 Fætur mínir virka ekki. 200 00:22:01,695 --> 00:22:04,156 Mamma er rétt hjá, ef þið gætuð komið mér þangað. 201 00:22:08,577 --> 00:22:09,995 Við getum skipt við ykkur. 202 00:22:10,078 --> 00:22:12,247 Við getum verið vinir. Ég vissi þetta ekki. 203 00:22:12,330 --> 00:22:13,623 Ég er Bryan. 204 00:22:13,707 --> 00:22:15,459 Ég er Bryan. Hvað heitir þú? 205 00:22:33,435 --> 00:22:34,478 Bíddu. 206 00:22:38,899 --> 00:22:39,816 Þið megið eiga hann. 207 00:22:40,609 --> 00:22:41,401 Góður hnífur. 208 00:22:46,114 --> 00:22:47,365 Farðu á bak við vegginn. 209 00:22:47,449 --> 00:22:49,451 Nei. Fyrirgefðu. Gerðu það. 210 00:22:49,534 --> 00:22:52,621 Við gætum talað saman. Fyrirgefðu. Gerðu það. 211 00:22:52,704 --> 00:22:55,665 Nei! Gerðu það! Ekki! Gerðu það, fyrirgefðu! 212 00:22:55,749 --> 00:22:57,292 Fyrirgefðu, gerðu það! 213 00:22:57,375 --> 00:22:59,628 Þú þarft ekki! Fyrirgefðu! 214 00:22:59,711 --> 00:23:02,547 Gerðu það! Nei! Við getum talað saman. 215 00:23:02,631 --> 00:23:05,008 Mamma! 216 00:23:10,764 --> 00:23:13,100 Ellie, ég þarf þarna inn. Ég kemst ekki í gegn. 217 00:23:16,019 --> 00:23:18,480 -Það er dót upp við hurðina. -Geturðu fært það? 218 00:23:24,736 --> 00:23:26,530 -Áfram, fljótt. -Einmitt. 219 00:23:32,327 --> 00:23:33,078 Ég er í lagi. 220 00:23:33,870 --> 00:23:34,830 Ég er góð. 221 00:23:34,913 --> 00:23:39,543 Ég er ennþá með mat hérna, og ég er með ljósið þitt. Þannig að … 222 00:23:41,378 --> 00:23:42,170 Hvað nú? 223 00:23:42,963 --> 00:23:44,965 -Við förum upp. -Til að fá betra útsýni? 224 00:23:45,048 --> 00:23:46,758 Vonandi sjáum við greiða leið út. 225 00:23:51,888 --> 00:23:52,806 Vertu nálægt. 226 00:23:53,390 --> 00:23:54,141 Náði því. 227 00:24:16,997 --> 00:24:17,998 Bryan! 228 00:24:18,874 --> 00:24:19,875 Bryan! 229 00:24:22,544 --> 00:24:23,837 Lík! 230 00:24:23,920 --> 00:24:25,463 Þau náðu Bryan! 231 00:24:41,188 --> 00:24:43,315 Ég sagði þér, ég var einn. 232 00:24:44,065 --> 00:24:46,735 Ég hef ekki séð neitt af þessu fólki síðan um kvöldið. 233 00:24:48,945 --> 00:24:50,530 Hvað annað viltu að ég segi? 234 00:24:51,698 --> 00:24:53,200 Ég veit ekki, sannleikann? 235 00:24:56,161 --> 00:24:57,287 Kathleen … 236 00:24:59,164 --> 00:25:00,373 Bergquist-fjölskyldan? 237 00:25:01,875 --> 00:25:02,876 Ekki? 238 00:25:03,585 --> 00:25:05,295 Mark Anthony Halpin? 239 00:25:06,546 --> 00:25:08,673 Carrie Schreiber? Hefurðu ekki séð þau? 240 00:25:09,925 --> 00:25:11,051 Chan-fjölskyldan? 241 00:25:11,760 --> 00:25:12,928 Henry Burrell? 242 00:25:16,932 --> 00:25:17,891 Allt í lagi. 243 00:25:20,769 --> 00:25:22,187 Þú veist hvar Henry er. 244 00:25:25,774 --> 00:25:26,608 „Lögfræðingur … 245 00:25:26,691 --> 00:25:27,734 FEDRA RÉTTINDI Í VARÐHALDI 246 00:25:28,318 --> 00:25:29,569 Læknishjálp … 247 00:25:30,904 --> 00:25:32,155 Fjölskylduheimsókn.“ 248 00:25:39,120 --> 00:25:41,164 Ég velti fyrir mér hvort þetta sé klefinn 249 00:25:42,249 --> 00:25:44,376 þar sem bróðir minn var barinn til bana. 250 00:25:44,459 --> 00:25:45,710 Þú varst beitt órétti. 251 00:25:48,797 --> 00:25:50,048 Og mér þykir það leitt. 252 00:25:52,008 --> 00:25:53,718 En þetta hefur gengið of langt. 253 00:25:55,011 --> 00:25:56,763 Það verður að hætta. 254 00:25:58,056 --> 00:25:59,891 Það verður að hætta núna, meinarðu? 255 00:26:00,976 --> 00:26:02,394 Nú þegar þú ert í klefanum. 256 00:26:03,561 --> 00:26:06,481 En áður var allt í lagi að fólk dæi. 257 00:26:07,065 --> 00:26:10,527 Þegar þú varst verndaður, og kjaftandi frá nágrönnunum til FEDRA. 258 00:26:10,610 --> 00:26:12,112 Þeir beindu byssu að höfði mér. 259 00:26:13,697 --> 00:26:14,572 Svona. 260 00:26:16,032 --> 00:26:19,077 Hef ég uppfyllt nauðsynleg skilyrði fyrir þig til að tala? 261 00:26:19,160 --> 00:26:20,412 Kathleen, í guðanna bænum … 262 00:26:24,124 --> 00:26:25,417 Ég tók á móti þér. 263 00:26:28,753 --> 00:26:30,255 Ég hélt þér í höndum mér. 264 00:26:34,843 --> 00:26:37,053 Ég sagði þeim aldrei neitt um bróður þinn. 265 00:26:38,471 --> 00:26:39,723 En Henry gerði það. 266 00:26:41,683 --> 00:26:44,686 Og við vitum að hann er enn í borginni. 267 00:26:45,770 --> 00:26:47,355 Og ég held að þú vitir það líka. 268 00:26:55,196 --> 00:26:56,156 Hvar er hann? 269 00:27:01,619 --> 00:27:03,121 Heldurðu að ég geri það ekki? 270 00:27:13,465 --> 00:27:14,674 Ég er læknirinn ykkar. 271 00:27:40,700 --> 00:27:42,952 -Hver gerði þetta? -Við höldum utanaðkomandi. 272 00:27:43,578 --> 00:27:44,996 Við fundum bíl, hlaðinn vopnum. 273 00:27:45,413 --> 00:27:47,707 Það er ekki FEDRA farartæki en það var fullhlaðið. 274 00:27:48,375 --> 00:27:49,250 Gætu verið málaliðar. 275 00:27:50,377 --> 00:27:52,337 Ef Henry er með talstöð, 276 00:27:52,420 --> 00:27:54,339 fann hann kannski einhvern þarna úti. 277 00:27:54,798 --> 00:27:56,633 Kannski kallaði hann þessa menn inn. 278 00:28:00,345 --> 00:28:01,304 Mun hann lifa? 279 00:28:06,768 --> 00:28:08,103 Hvað ef ég væri með lækni? 280 00:28:08,853 --> 00:28:09,896 Það er ekki séns. 281 00:28:10,397 --> 00:28:11,189 Því miður. 282 00:28:28,206 --> 00:28:29,082 Opnaðu hann. 283 00:28:40,844 --> 00:28:42,220 Þetta er verk Henrys. 284 00:28:42,971 --> 00:28:43,805 Er það skilið? 285 00:28:44,597 --> 00:28:47,267 Og hann hættir ekki fyrr en við stöðvum hann. 286 00:28:48,017 --> 00:28:49,769 Finnið þann sem gerði þetta. 287 00:28:50,270 --> 00:28:52,272 Finnið alla samverkamenn, 288 00:28:52,939 --> 00:28:54,482 og drepið þá alla. 289 00:29:28,850 --> 00:29:31,728 Þau eru hvorki FEDRA né Eldflugur, svo hver eru þau? 290 00:29:32,896 --> 00:29:33,897 Fólk. 291 00:29:35,273 --> 00:29:36,483 Erum við örugg hér inni? 292 00:29:37,984 --> 00:29:39,277 Í smá stund, kannski. 293 00:29:40,278 --> 00:29:42,739 Mér sýnist þau athuga íbúðabyggingar fyrst. 294 00:29:44,699 --> 00:29:46,993 En þau fara í gegnum þessa staði fyrr en síðar. 295 00:29:58,713 --> 00:30:01,466 Það er mjög há bygging um fjórar húsaraðir í burtu. 296 00:30:01,549 --> 00:30:02,509 Já, sá hana. 297 00:30:02,592 --> 00:30:03,676 Er það hún? 298 00:30:03,760 --> 00:30:05,929 Um leið og við heyrum ekki í bíl, förum við. 299 00:30:07,305 --> 00:30:08,431 Eins hratt og við getum. 300 00:30:23,780 --> 00:30:24,739 Er í lagi með þig? 301 00:30:29,369 --> 00:30:30,370 Ég er í lagi. 302 00:30:32,705 --> 00:30:34,457 Er allt í lagi með þig? 303 00:30:34,541 --> 00:30:35,416 Já. 304 00:30:46,803 --> 00:30:49,138 Málið er að ég heyrði ekki í gaurnum koma og … 305 00:30:50,807 --> 00:30:52,267 Þú hefðir ekki átt að þurfa … 306 00:30:54,227 --> 00:30:54,978 Þú veist. 307 00:30:55,603 --> 00:30:57,021 Ertu glaður að ég gerði það? 308 00:30:58,690 --> 00:31:00,066 Þú ert bara krakki. 309 00:31:02,777 --> 00:31:04,279 Þú átt ekki að vita hvað þýðir … 310 00:31:07,782 --> 00:31:08,950 Þú drapst hann ekki. 311 00:31:10,451 --> 00:31:11,286 En … 312 00:31:12,245 --> 00:31:13,496 skjóta, eða … 313 00:31:16,207 --> 00:31:17,417 Ég veit hvernig það er. 314 00:31:18,459 --> 00:31:20,295 Fyrsta skiptið sem þú særir … 315 00:31:21,421 --> 00:31:22,672 einhvern svona. 316 00:31:25,633 --> 00:31:26,634 Ef þú … 317 00:31:29,887 --> 00:31:30,638 Ég … 318 00:31:33,891 --> 00:31:34,892 Ég kann þetta ekki. 319 00:31:34,976 --> 00:31:37,145 -Greinilega ekki. -Þetta var mér að kenna. 320 00:31:37,937 --> 00:31:39,105 Þú áttir ekki að þurfa. 321 00:31:42,567 --> 00:31:43,651 Og mér þykir það leitt. 322 00:32:05,381 --> 00:32:06,841 Þetta var ekki fyrsta skiptið. 323 00:32:28,863 --> 00:32:29,614 Sýndu mér takið. 324 00:32:32,700 --> 00:32:33,826 Fingur af gikknum. 325 00:32:35,745 --> 00:32:36,996 Hver kenndi þér þetta? 326 00:32:37,080 --> 00:32:38,623 -FEDRA skóli. -Hélt það. 327 00:32:40,458 --> 00:32:43,211 Þumallinn yfir þumalinn. 328 00:32:43,920 --> 00:32:45,004 Vinstri höndin 329 00:32:45,630 --> 00:32:46,881 kreistir þá hægri. 330 00:32:48,007 --> 00:32:48,841 Náðirðu því? 331 00:32:49,759 --> 00:32:50,760 Þarna er þetta. 332 00:32:52,261 --> 00:32:53,221 Sjáðu. 333 00:33:00,770 --> 00:33:01,771 Allt í lagi? 334 00:33:21,833 --> 00:33:23,126 Settu hana í bakpokann. 335 00:33:24,585 --> 00:33:26,129 Þú skýtur af þér rassinn. 336 00:34:00,747 --> 00:34:01,706 Við þraukum þetta. 337 00:34:03,916 --> 00:34:04,709 Ég veit. 338 00:34:20,725 --> 00:34:22,351 Engin merki um þá. Fannst þú? 339 00:34:23,728 --> 00:34:24,479 Já. 340 00:35:55,903 --> 00:35:56,904 Þeir eru matarlausir. 341 00:35:58,197 --> 00:35:59,907 Henry lætur Sam ekki svelta. 342 00:36:00,908 --> 00:36:02,618 Fjölgaðu vörðunum um vistir okkar. 343 00:36:02,702 --> 00:36:05,121 Hann er nálægt. Ég finn það. 344 00:36:05,204 --> 00:36:06,122 Já. 345 00:36:08,958 --> 00:36:09,792 Hvað? 346 00:36:38,446 --> 00:36:39,572 Fjandinn. 347 00:36:52,084 --> 00:36:53,002 Fjandinn. 348 00:37:00,509 --> 00:37:01,719 Hvenær segjum við hinum? 349 00:37:04,472 --> 00:37:05,306 Ekki strax. 350 00:37:06,474 --> 00:37:08,976 Sjáum bara um það sem við þurfum að sjá um. 351 00:37:09,060 --> 00:37:10,269 Við hugsum um þetta síðar. 352 00:37:10,353 --> 00:37:11,771 -Kathleen … -Síðar. 353 00:37:13,105 --> 00:37:14,732 Lokaðu byggingunni í bili. 354 00:37:16,817 --> 00:37:17,777 Allt í lagi? 355 00:37:18,819 --> 00:37:19,654 Já. 356 00:37:29,121 --> 00:37:30,748 Þú setur fótinn hérna. 357 00:37:30,831 --> 00:37:32,041 Einn, tveir … 358 00:37:32,917 --> 00:37:35,336 -Ó, fjárinn. -Réttu úr þér. Ég hef þig. 359 00:37:39,924 --> 00:37:42,093 -Ég er komin inn. -Líttu fyrst í kringum þig. 360 00:37:43,260 --> 00:37:44,011 Ellie. 361 00:37:44,762 --> 00:37:45,888 Fjandinn hafi það. 362 00:37:48,391 --> 00:37:49,684 Hvar værir þú án mín? 363 00:37:50,685 --> 00:37:51,936 Núna, Wyoming. 364 00:37:52,853 --> 00:37:54,480 Já. Gekk inn í þennan. 365 00:38:05,741 --> 00:38:06,951 Allt í lagi, förum upp. 366 00:38:07,034 --> 00:38:09,912 Og í fyrramálið lít ég yfir borgina og finn leið út. 367 00:38:14,709 --> 00:38:16,460 Ætlum við upp 42 hæðir? 368 00:38:16,877 --> 00:38:17,962 Fjörutíu og fimm. 369 00:38:22,174 --> 00:38:23,134 En nei. 370 00:38:24,135 --> 00:38:26,512 -Ekki alla leið. -Hversu langt? 371 00:38:27,930 --> 00:38:29,265 Eins langt og ég kemst. 372 00:38:57,043 --> 00:38:59,170 Manstu að gaurinn sagðist vera meiddur? 373 00:38:59,253 --> 00:39:00,713 Hvernig vissirðu af fyrirsátinni? 374 00:39:05,009 --> 00:39:06,344 Ég hef verið báðum megin. 375 00:39:08,054 --> 00:39:10,806 Fyrir löngu. Við gerðum það sem þurfti til að lifa af. 376 00:39:11,474 --> 00:39:12,391 Þú og Tess? 377 00:39:13,225 --> 00:39:14,685 Og fólkið sem við vorum með. 378 00:39:17,229 --> 00:39:18,564 Bróðir minn líka. 379 00:39:23,486 --> 00:39:25,029 Myrtirðu saklaust fólk? 380 00:39:34,872 --> 00:39:35,748 Komdu. 381 00:39:44,256 --> 00:39:45,257 Heitasta helvíti. 382 00:39:48,052 --> 00:39:48,803 Já. 383 00:39:49,386 --> 00:39:51,222 Þrjátíu og þrjár hæðir. Það er gott? 384 00:39:52,139 --> 00:39:53,390 Það verður að vera það. 385 00:39:58,062 --> 00:39:58,979 Áfram. 386 00:39:59,063 --> 00:39:59,939 Gefðu mér smástund. 387 00:40:00,439 --> 00:40:01,857 Stattu upp, letihaugur. 388 00:40:06,654 --> 00:40:07,947 „Letihaugur.“ 389 00:40:08,030 --> 00:40:09,990 Fimmtíu og sex ára, litli skítur. 390 00:40:27,883 --> 00:40:28,634 Joel? 391 00:40:30,886 --> 00:40:31,637 Joel? 392 00:40:33,264 --> 00:40:34,140 Joel! 393 00:40:35,224 --> 00:40:36,767 -Hvað? -Hvað ertu að gera? 394 00:40:37,810 --> 00:40:40,062 Ég vil ekki að neinn læðist hér meðan við sofum. 395 00:40:42,189 --> 00:40:43,065 Ég skil það. 396 00:40:43,149 --> 00:40:44,483 Brak, brak. 397 00:40:44,567 --> 00:40:46,068 Ertu viss um að þú heyrir það? 398 00:40:46,152 --> 00:40:48,028 Auðvitað. Það er tilgangurinn. 399 00:40:48,112 --> 00:40:49,029 Allt í lagi. 400 00:40:50,156 --> 00:40:51,323 Jæja, góða nótt. 401 00:40:54,410 --> 00:40:55,452 Já, góða nótt. 402 00:41:17,641 --> 00:41:18,601 Hei. 403 00:41:18,684 --> 00:41:19,518 Já? 404 00:41:20,895 --> 00:41:22,897 Þegar við vorum að tala um að meiða fólk, 405 00:41:25,024 --> 00:41:27,026 var þetta ekki fyrsta skiptið þitt? 406 00:41:32,781 --> 00:41:34,158 Ég vil ekki tala um það. 407 00:41:37,995 --> 00:41:38,913 Allt í lagi. 408 00:41:47,213 --> 00:41:48,422 Þú þarft þess ekki. 409 00:41:49,548 --> 00:41:50,633 Ég er bara að segja … 410 00:41:54,970 --> 00:41:57,181 Það er ekki sanngjarnt, á þínum aldri … 411 00:41:58,933 --> 00:42:00,309 að takast á við allt þetta … 412 00:42:03,604 --> 00:42:05,439 Verður það auðveldara þegar maður eldist? 413 00:42:09,193 --> 00:42:10,611 Nei, eiginlega ekki. 414 00:42:12,404 --> 00:42:13,322 En samt. 415 00:42:20,079 --> 00:42:22,456 Ég spurði hvort þú myndir ekki heyra í glerinu 416 00:42:22,539 --> 00:42:25,209 því ég sá að þú heyrir ekki svo vel hægra megin. 417 00:42:26,126 --> 00:42:27,461 Af því að þú varst skotinn þar? 418 00:42:28,963 --> 00:42:30,673 Líklega út af því að skjóta. 419 00:42:30,756 --> 00:42:33,300 Ef þú vilt halda heyrninni, haltu þig þá við hnífinn. 420 00:42:43,269 --> 00:42:44,019 Joel? 421 00:42:46,021 --> 00:42:48,023 Vissir þú að niðurgangur gengur í erfðir? 422 00:42:49,275 --> 00:42:50,234 Ha? 423 00:42:50,317 --> 00:42:51,193 Já. 424 00:42:52,027 --> 00:42:53,737 Hann gengur niður ættlegginn. 425 00:43:01,745 --> 00:43:02,496 Jesús. 426 00:43:07,042 --> 00:43:08,544 Þetta er svo heimskulegt. 427 00:43:08,627 --> 00:43:10,462 -Þú hlóst. -Ég hló ekki. 428 00:43:10,546 --> 00:43:11,588 Jú, þú gerðir það. 429 00:43:11,672 --> 00:43:12,881 Ég er svo að missa það. 430 00:43:12,965 --> 00:43:14,591 Þú ert að glutra því niður. 431 00:43:30,274 --> 00:43:31,025 Farðu að sofa. 432 00:43:31,900 --> 00:43:33,444 Far þú að sofa. 433 00:43:45,956 --> 00:43:46,790 Joel. 434 00:43:48,208 --> 00:43:49,168 Joel! 435 00:44:55,150 --> 00:44:57,069 Þýðandi: Clever Clover