1 00:01:13,907 --> 00:01:19,662 Frelsi! Frelsi! 2 00:01:27,962 --> 00:01:34,886 Til fjandans með FEDRA! Til fjandans með FEDRA! 3 00:01:55,198 --> 00:01:56,825 - Hærra. - Hærra! 4 00:02:01,120 --> 00:02:03,706 Kansas City tilheyrir fólkinu. 5 00:02:03,790 --> 00:02:08,294 Samverkafólk, gefist upp núna og þið munuð fá sanngjörn réttarhöld. 6 00:02:09,587 --> 00:02:12,757 Við höfum stjórn á sóttkvíarsvæðinu og opnu borginni. 7 00:02:13,216 --> 00:02:16,845 Sá sem er gripinn í felum fær ákærur vegna gagnbyltingaraðgerða. 8 00:02:17,762 --> 00:02:19,806 Kansas City tilheyrir fólkinu. 9 00:02:21,474 --> 00:02:23,768 Samverkafólk, gefist upp núna … 10 00:02:24,352 --> 00:02:27,063 {\an8}Horfðu á mig. Ekki á þetta. 11 00:02:27,146 --> 00:02:28,773 {\an8}Við erum næstum því komnir. 12 00:02:28,857 --> 00:02:31,317 {\an8}Tvær húsalengdir í viðbót. 13 00:02:31,401 --> 00:02:36,114 {\an8}Vertu hjá mér. 14 00:03:10,940 --> 00:03:14,235 Veistu, Perry, ég var alltaf svo hrædd við þetta fólk. 15 00:03:15,778 --> 00:03:16,779 Líttu nú á þau. 16 00:03:18,531 --> 00:03:19,782 Var það gott? 17 00:03:20,742 --> 00:03:22,827 Að svíkja nágranna ykkar til FEDRA? 18 00:03:23,620 --> 00:03:26,289 Horfa á okkur vera hent í fangelsi, 19 00:03:26,372 --> 00:03:28,041 horfa á okkur hengd, 20 00:03:28,124 --> 00:03:31,210 svo að þið gætuð fengið lyf, áfengi, 21 00:03:31,294 --> 00:03:33,421 helvítis … epli. 22 00:03:37,300 --> 00:03:38,676 Lét það ykkur líða betur? 23 00:03:40,386 --> 00:03:41,804 Gerði það ykkur örugg? 24 00:03:45,141 --> 00:03:46,726 Hvernig líður ykkur núna? 25 00:03:51,564 --> 00:03:54,359 Ég er ekki FEDRA, heppilegt fyrir ykkur. 26 00:03:55,401 --> 00:03:57,236 Hér þarf enginn að deyja. 27 00:03:58,488 --> 00:04:00,657 Já, við gætum sett ykkur fyrir dóm. 28 00:04:00,740 --> 00:04:02,867 Þið eruð öll sek. Þannig myndi það fara. 29 00:04:02,951 --> 00:04:04,994 Og þið munuð sitja inni, auðvelt. 30 00:04:05,078 --> 00:04:08,331 En fyrst verðið þið að gera dálítið fyrir mig. 31 00:04:11,125 --> 00:04:12,168 Hvar er Henry? 32 00:04:15,380 --> 00:04:16,506 Þið eruð uppljóstrarar. 33 00:04:17,423 --> 00:04:18,591 Uppljóstrið. 34 00:04:19,300 --> 00:04:21,761 Hvar er Henry? 35 00:04:26,975 --> 00:04:28,226 Ætli þau viti það. 36 00:04:32,897 --> 00:04:33,815 Dreptu þau. 37 00:04:33,898 --> 00:04:35,400 Hann er með Edelstein. 38 00:04:39,737 --> 00:04:41,572 Var Edelstein samverkamaður? 39 00:04:43,825 --> 00:04:46,703 Vá. Hann lét miklu minna fyrir sér fara en þið fávitarnir. 40 00:04:47,370 --> 00:04:48,413 Hvar eru þeir? 41 00:04:50,331 --> 00:04:53,042 Hann sagðist vera að hitta Henry og Sam. 42 00:04:53,126 --> 00:04:54,043 Allt í lagi. 43 00:04:54,127 --> 00:04:56,754 Hann var með stað til að fela sig í opnu borginni, 44 00:04:57,463 --> 00:04:58,840 ef illa færi. 45 00:05:00,717 --> 00:05:02,593 En allt hefur gengið frábærlega. 46 00:05:02,677 --> 00:05:03,720 Hafið þið ekki frétt? 47 00:05:04,721 --> 00:05:06,180 Kansas City er frjáls. 48 00:05:09,183 --> 00:05:10,435 Fela sig hvar? 49 00:05:11,602 --> 00:05:12,937 Hann sagði það ekki. 50 00:05:14,731 --> 00:05:17,400 Ég sver að ég hef sagt þér allt sem ég veit. 51 00:05:19,527 --> 00:05:20,653 Auðvitað. 52 00:05:22,155 --> 00:05:23,281 Þú ert rotta. 53 00:05:26,617 --> 00:05:27,952 Hann er enn í borginni. 54 00:05:28,036 --> 00:05:31,372 Ég vil að fólkið okkar fari hús úr húsi þar til við finnum hann. 55 00:05:31,914 --> 00:05:32,915 Núna? 56 00:05:32,999 --> 00:05:35,501 Fyrirgefðu. Hvað eigum við að bíða lengi? 57 00:05:35,585 --> 00:05:37,920 Bíða í einn eða tvo daga? Bíða í viku? 58 00:05:38,004 --> 00:05:40,089 Því ekki að gefa honum mánuð. 59 00:05:40,173 --> 00:05:41,632 Ég meina ekki að gera ekkert. 60 00:05:42,258 --> 00:05:44,510 Við erum með verði um borgina og getum beðið. 61 00:05:44,594 --> 00:05:46,721 Hús úr húsi væri mannfrekt og það er annað … 62 00:05:46,804 --> 00:05:49,432 Hann er ekki sjöunda forgangsverkefnið mitt, Perry. 63 00:05:50,308 --> 00:05:51,684 Er hann það fyrir þér? 64 00:05:54,979 --> 00:05:55,772 Nei. 65 00:05:59,442 --> 00:06:00,985 Höldum við virkilega réttarhöld? 66 00:06:02,653 --> 00:06:05,782 Nei, við munum ekki halda réttarhöld. 67 00:06:06,491 --> 00:06:09,202 Brenndu líkin þegar þú ert búinn, það er fljótlegra. 68 00:06:37,855 --> 00:06:39,565 {\an8}Við förum upp. 69 00:07:22,358 --> 00:07:23,734 Ertu viss að þau viti þetta ekki? 70 00:07:25,069 --> 00:07:27,989 Ég fékk það frá FEDRA yfirmanni. 71 00:07:30,199 --> 00:07:30,992 Sjúklingi. 72 00:07:31,868 --> 00:07:32,994 Skuldaði mér greiða. 73 00:07:33,578 --> 00:07:35,413 Hann sagðist hafa fundið það sjálfur, 74 00:07:35,496 --> 00:07:37,415 aldrei sagt neinum frá því. 75 00:07:37,498 --> 00:07:38,791 Og hvað ef þeir ná honum? 76 00:07:38,875 --> 00:07:41,419 - Þeir hafa það nú þegar. Hann talar ekki. - Fjandinn. 77 00:07:42,211 --> 00:07:43,588 Allt í lagi, vatn? Salerni? 78 00:07:46,132 --> 00:07:48,551 Íbúðirnar fyrir neðan eru tengdar við lagnirnar. 79 00:07:49,135 --> 00:07:52,722 Við getum notað þau, en við verðum að vera fljótir og varkárir. 80 00:07:52,805 --> 00:07:54,640 - Matur? - Það sem þið komuð með. 81 00:07:54,724 --> 00:07:57,435 - Ég komst varla út. - Við erum þá í vondum málum með mat. 82 00:07:57,518 --> 00:07:59,604 - Skotfæri? - Tóm. 83 00:07:59,687 --> 00:08:00,813 Mín er það líka. 84 00:08:02,023 --> 00:08:03,816 Við getum ekki skotið okkur leið út. 85 00:08:04,525 --> 00:08:06,569 Nei. Við laumum okkur út. 86 00:08:08,571 --> 00:08:10,364 - Hvernig? - Göng. 87 00:08:11,199 --> 00:08:12,200 Göng? 88 00:08:12,283 --> 00:08:14,869 Til hvers að leggja það á sig? Þú getur drepið þig hér. 89 00:08:16,287 --> 00:08:18,998 Tuttugu dósir og þrjú kíló af þurrkjöti fyrir okkur þrjá. 90 00:08:19,957 --> 00:08:22,710 Ef við höldum okkur við lágmarkið getum við náð 11 dögum. 91 00:08:23,794 --> 00:08:25,463 Við höfum þann tíma til að finna lausn. 92 00:08:27,048 --> 00:08:27,840 Er hann hræddur? 93 00:08:29,842 --> 00:08:30,843 Já. 94 00:08:30,927 --> 00:08:33,304 Hann sá mikið. Ekkert sem ég get gert í því núna. 95 00:08:36,515 --> 00:08:38,643 Hann er hræddur því þú ert hræddur. 96 00:08:58,579 --> 00:09:00,915 {\an8}Ofur-Sam. 97 00:09:01,707 --> 00:09:04,502 {\an8}Hvað sagði hann? 98 00:09:06,879 --> 00:09:10,091 {\an8}Að við værum öruggir hér. 99 00:09:10,174 --> 00:09:12,885 {\an8}Enginn mun finna okkur. 100 00:09:12,969 --> 00:09:13,970 {\an8}Ertu viss? 101 00:09:14,053 --> 00:09:16,055 {\an8}Hundrað prósent. 102 00:09:16,138 --> 00:09:17,390 {\an8}Hei. 103 00:09:17,723 --> 00:09:19,809 {\an8}Sérðu andlit mitt? 104 00:09:19,892 --> 00:09:21,894 {\an8}Sýnist þér ég vera hræddur? 105 00:09:26,941 --> 00:09:30,194 {\an8}Það er samt eitt vandamál. 106 00:09:32,029 --> 00:09:33,531 {\an8}Þessi staður? 107 00:09:33,614 --> 00:09:35,283 {\an8}Er ljótur. 108 00:10:14,739 --> 00:10:18,242 {\an8}10 DÖGUM SÍÐAR 109 00:10:29,670 --> 00:10:33,215 {\an8}Ég er svangur. 110 00:10:36,761 --> 00:10:39,388 {\an8}Við opnum þetta seinna. 111 00:10:58,407 --> 00:10:59,367 Hvað? 112 00:10:59,450 --> 00:11:00,659 {\an8}Ég er svangur! 113 00:11:00,743 --> 00:11:01,869 {\an8}Seinna! 114 00:11:01,952 --> 00:11:03,371 {\an8}Hvenær kemur hann aftur? 115 00:11:03,454 --> 00:11:04,663 {\an8}Ég veit ekki. 116 00:11:04,747 --> 00:11:06,415 {\an8}Það er kominn heill dagur. 117 00:11:07,792 --> 00:11:09,752 {\an8}Það er erfitt að finna mat. 118 00:11:09,835 --> 00:11:13,047 {\an8}En hann kemur aftur? 119 00:11:14,882 --> 00:11:16,675 Já. 120 00:12:08,477 --> 00:12:11,856 {\an8}Hann kemur ekki aftur. 121 00:12:12,815 --> 00:12:14,984 {\an8}Mér þykir það leitt. 122 00:12:15,985 --> 00:12:18,487 {\an8}Við eigum ekki meiri mat. 123 00:12:18,571 --> 00:12:20,990 {\an8}Við þurfum að fara. 124 00:12:21,532 --> 00:12:24,410 {\an8}Ég hef fylgst með þeim. 125 00:12:24,493 --> 00:12:27,204 {\an8}Ég þekki rútínuna þeirra. 126 00:12:27,788 --> 00:12:31,083 {\an8}Við komumst fótgangandi. 127 00:12:32,084 --> 00:12:34,753 {\an8}Drápu þau hann? 128 00:12:37,798 --> 00:12:40,301 {\an8}Líklega, já. 129 00:13:20,674 --> 00:13:24,011 {\an8}Lokaðu augunum. Ekki of fast, 130 00:13:24,094 --> 00:13:26,305 {\an8}en ekki opna. 131 00:14:31,078 --> 00:14:32,288 {\an8}Þetta er allt í lagi. 132 00:14:33,330 --> 00:14:34,873 {\an8}Heyrirðu ekkert? 133 00:14:41,922 --> 00:14:42,881 {\an8}Hvað er í gangi? 134 00:14:42,965 --> 00:14:44,466 {\an8}Skothljóð. 135 00:15:30,763 --> 00:15:32,556 {\an8}Hvað er í gangi núna? 136 00:15:32,973 --> 00:15:34,892 {\an8}Ný áætlun. 137 00:15:52,785 --> 00:15:53,535 Hei. 138 00:15:54,495 --> 00:15:55,454 {\an8}Hávært? 139 00:15:55,537 --> 00:15:57,164 {\an8}Hávært. 140 00:16:01,043 --> 00:16:03,045 {\an8}Manstu hvað á að gera? 141 00:16:21,647 --> 00:16:22,398 Joel. 142 00:16:23,899 --> 00:16:24,692 Joel! 143 00:16:28,612 --> 00:16:30,656 Horfðu á mig. 144 00:16:32,449 --> 00:16:33,534 Ekki hugsa um næstu orð. 145 00:16:35,160 --> 00:16:37,830 Við viljum ekki meiða ykkur. Við viljum hjálpa ykkur. 146 00:16:39,998 --> 00:16:40,916 Allt í lagi. 147 00:16:42,501 --> 00:16:43,377 Allt í lagi … 148 00:16:45,379 --> 00:16:47,548 Ég veit ekki hvert næsta skref er í svona 149 00:16:47,631 --> 00:16:50,217 en ef ég læt byssuna síga … Við meiddum ykkur ekki. 150 00:16:51,176 --> 00:16:53,137 Svo þið meiðið okkur ekki. Samþykkt? 151 00:16:55,431 --> 00:16:56,348 Samþykkt. 152 00:16:58,016 --> 00:17:00,060 - Þetta er skrítinn tónn. - Svona talar hann. 153 00:17:00,144 --> 00:17:02,187 Hann er með asnalega rödd. Segðu að hann sé í lagi. 154 00:17:04,440 --> 00:17:06,191 - Allt er frábært. - Gaur. 155 00:17:06,275 --> 00:17:07,067 Fjandinn! 156 00:17:08,193 --> 00:17:09,945 Allt í lagi, heyrðu. 157 00:17:11,071 --> 00:17:12,156 Ég ætla að treysta þér. 158 00:17:15,117 --> 00:17:16,994 {\an8}Ég ætla að treysta honum. 159 00:17:18,579 --> 00:17:19,913 {\an8}Ertu viss? 160 00:17:20,789 --> 00:17:21,540 Já. 161 00:17:22,541 --> 00:17:23,917 Ef annað ykkar reynir eitthvað … 162 00:17:25,294 --> 00:17:26,044 Skilið? 163 00:17:27,963 --> 00:17:29,590 - Skilið? - Skilið. 164 00:17:39,516 --> 00:17:40,476 Má ég setjast upp? 165 00:17:41,977 --> 00:17:42,770 Já. 166 00:17:43,604 --> 00:17:45,856 Hægt, farðu hægt upp. 167 00:17:56,408 --> 00:17:57,159 Hver ertu? 168 00:18:01,205 --> 00:18:02,206 Ég heiti Henry. 169 00:18:03,665 --> 00:18:04,833 Þetta er bróðir minn, Sam. 170 00:18:05,918 --> 00:18:07,461 Ég er sá eftirsóttasti í bænum. 171 00:18:08,378 --> 00:18:09,546 Þó, núna … 172 00:18:12,925 --> 00:18:14,551 giska ég á að þú sért í öðru sæti. 173 00:18:27,481 --> 00:18:29,149 - Hvar fékkstu þetta? - Frá Bill. 174 00:18:30,567 --> 00:18:31,527 Hann er dáinn. 175 00:18:50,379 --> 00:18:51,463 Hann segir takk. 176 00:18:52,297 --> 00:18:55,175 Ég býst við að þið eigið ekki mikið svo þetta er mikils virði. 177 00:18:56,927 --> 00:18:57,803 Hvað er hann gamall? 178 00:19:03,267 --> 00:19:05,060 - Hann er átta ára. - Flott. 179 00:19:05,853 --> 00:19:06,687 Ég er Ellie. 180 00:19:19,575 --> 00:19:22,244 Ég er Joel. Þið borðuðuð, við drápum ekki hvert annað, 181 00:19:22,327 --> 00:19:23,912 köllum þetta sigur og höldum áfram. 182 00:19:27,040 --> 00:19:28,166 Ég þori að veðja 183 00:19:28,500 --> 00:19:31,670 að þið komuð hingað upp til að sjá yfir borgina og finna leið út. 184 00:19:33,172 --> 00:19:34,173 Og í sólarupprás 185 00:19:35,299 --> 00:19:36,258 sýni ég ykkur eina. 186 00:19:40,721 --> 00:19:41,930 Velkomin til Killa City. 187 00:19:42,681 --> 00:19:43,724 Engin FEDRA. 188 00:19:43,807 --> 00:19:45,058 Ekki síðan fyrir 10 dögum. 189 00:19:45,142 --> 00:19:46,977 Ég heyrði að Kansas City FEDRA væri … 190 00:19:47,060 --> 00:19:48,437 Skrímsli, villimenn. 191 00:19:49,730 --> 00:19:50,731 Já, þú heyrðir rétt. 192 00:19:52,065 --> 00:19:54,318 Nauðguðu, pyntuðu og myrtu fólk í 20 ár. 193 00:19:54,860 --> 00:19:56,612 Veistu hvað gerist þegar það er gert? 194 00:19:57,571 --> 00:20:00,115 Um leið og tækifæri gefst, gerir fólkið það til baka. 195 00:20:00,198 --> 00:20:01,533 En þú ert ekki FEDRA. 196 00:20:04,036 --> 00:20:04,870 Nei. 197 00:20:05,329 --> 00:20:06,163 Verra. 198 00:20:07,080 --> 00:20:07,956 Ég er samverkamaður. 199 00:20:10,250 --> 00:20:11,335 Ég vinn ekki með rottum. 200 00:20:11,418 --> 00:20:13,211 Jú, þú gerir það. 201 00:20:13,295 --> 00:20:14,504 Í dag gerir þú það. 202 00:20:14,588 --> 00:20:16,465 Því að ég bý hérna og þú ekki. 203 00:20:17,007 --> 00:20:18,383 Þannig elti ég þig hingað. 204 00:20:18,467 --> 00:20:21,345 Ég þekki borgina og þannig hjálpa ég þér að komast út. 205 00:20:23,138 --> 00:20:24,222 Hví að hjálpa okkur? 206 00:20:25,641 --> 00:20:26,850 Ég sá hvað þú gerðir. 207 00:20:27,601 --> 00:20:28,936 Hvernig þú drapst þessa menn. 208 00:20:29,728 --> 00:20:30,854 Ég veit hvert á að fara 209 00:20:31,313 --> 00:20:33,148 en ekki hvernig á að komast lifandi. 210 00:20:33,231 --> 00:20:34,524 Ekki ef það eru bara við Sam. 211 00:20:34,608 --> 00:20:36,151 Þú virðist fær. Ert vopnaður. 212 00:20:36,234 --> 00:20:37,444 Þú hefur rangt fyrir þér. 213 00:20:38,570 --> 00:20:39,780 Ég hef aldrei drepið. 214 00:20:40,948 --> 00:20:42,324 Og beina óhlaðinni byssu að þér 215 00:20:42,407 --> 00:20:44,284 er það sem ég hef komist næst ofbeldi. 216 00:20:46,745 --> 00:20:47,746 Það er samningurinn. 217 00:20:49,289 --> 00:20:50,249 Ég vísa veginn, 218 00:20:51,416 --> 00:20:52,459 þú greiðir leiðina. 219 00:21:05,389 --> 00:21:07,224 Hef ekki heyrt þetta í langan tíma. 220 00:21:09,309 --> 00:21:10,435 Hvernig komumst við út? 221 00:21:22,447 --> 00:21:24,741 Þjóðvegir. Miðbærinn. 222 00:21:25,367 --> 00:21:26,201 Við. 223 00:21:26,284 --> 00:21:28,453 Allt þetta svæði tilheyrir Kathleen. 224 00:21:28,996 --> 00:21:31,415 - Stjórnar hún? - Leiðtogi andspyrnunnar. 225 00:21:32,624 --> 00:21:34,751 {\an8}Þú sérð hvernig við afmörkumst af þjóðvegum. 226 00:21:34,835 --> 00:21:37,129 Þau hafa fólk út um allt að innanverðu. 227 00:21:37,212 --> 00:21:39,214 Ef við förum nálægt, verðum við gripin. 228 00:21:39,298 --> 00:21:40,465 Engin spurning. 229 00:21:40,549 --> 00:21:42,050 Hvernig komumst við þá yfir? 230 00:21:46,179 --> 00:21:48,307 {\an8}Hvernig komumst við yfir? 231 00:21:58,400 --> 00:22:00,777 GÖNG 232 00:22:02,112 --> 00:22:04,114 - Bingó. - Er neðanjarðarlest í Kansas City? 233 00:22:04,197 --> 00:22:06,450 Nei, en það eru viðhaldsgöng. 234 00:22:06,533 --> 00:22:09,327 Það eru fullt af byggingum, byggðar af sömu verktökunum, 235 00:22:09,411 --> 00:22:12,539 og þær deila þessum göngum, þar á meðal banki hérna. 236 00:22:12,622 --> 00:22:13,832 Við förum inn í göngin hér, 237 00:22:14,374 --> 00:22:16,543 ferðumst neðanjarðar, og komum upp hérna. 238 00:22:17,085 --> 00:22:18,712 Vesturbær norður. Íbúðarhúsnæði. 239 00:22:18,795 --> 00:22:21,131 Það er flóðgarður hinum megin við húsin. 240 00:22:21,214 --> 00:22:23,717 Við förum niður, göngubrú yfir ána … 241 00:22:25,886 --> 00:22:26,803 frjáls eins og fuglinn. 242 00:22:27,304 --> 00:22:28,513 Þú hefur rétt fyrir þér. 243 00:22:28,597 --> 00:22:29,765 Þetta er frábært plan. 244 00:22:29,848 --> 00:22:31,058 Til hvers þarftu þá mig? 245 00:22:34,019 --> 00:22:37,314 Tekurðu eftir einhverju undarlegu við þessa borg? 246 00:22:37,397 --> 00:22:39,608 Annað en það skrítna sem þið hafið þegar séð? 247 00:22:39,691 --> 00:22:40,567 Engir Sýktir. 248 00:22:41,735 --> 00:22:44,321 Það eru Sýktir, bara ekki á yfirborðinu. 249 00:22:45,030 --> 00:22:47,032 FEDRA rak þá undir yfirborðið fyrir 15 árum 250 00:22:47,115 --> 00:22:48,492 og hleyptu þeim ekki upp aftur. 251 00:22:48,575 --> 00:22:50,535 Það eina góða sem þessir fasistar gerðu. 252 00:22:50,619 --> 00:22:52,162 Viltu að við förum inn í göng? 253 00:22:52,245 --> 00:22:54,790 Allir halda að þau séu full af Sýktum. 254 00:22:54,873 --> 00:22:56,917 Líka Kathleen, sem þýðir að við munum ekki 255 00:22:57,000 --> 00:22:58,543 lenda í neinu af hennar fólki. 256 00:22:58,627 --> 00:23:00,253 Sjáðu til, það sem ég veit er … 257 00:23:01,588 --> 00:23:02,839 þau eru tóm. 258 00:23:02,923 --> 00:23:03,840 Hefurðu farið niður? 259 00:23:05,092 --> 00:23:08,095 Nei. En FEDRA gaurinn sem ég vann með 260 00:23:08,178 --> 00:23:10,430 sagði mér að þau væru hrein, alveg hrein. 261 00:23:10,514 --> 00:23:12,432 - Þeir hreinsuðu þau alveg út. - Hvenær? 262 00:23:12,516 --> 00:23:14,893 Fyrir svona þremur árum. 263 00:23:15,977 --> 00:23:19,064 Kannski eru einn eða tveir en þú ræður við það. 264 00:23:19,147 --> 00:23:20,232 Hvað ef það eru fleiri? 265 00:23:20,315 --> 00:23:22,234 Eða blind sem sér eins og leðurblaka. 266 00:23:22,317 --> 00:23:24,152 Bíddu, rákust þið á Smellara? 267 00:23:24,236 --> 00:23:25,987 - Tvo af þeim. - Og þið eruð enn á lífi. 268 00:23:26,947 --> 00:23:27,864 Sjáið þið? 269 00:23:29,157 --> 00:23:30,117 Þið eruð rétta fólkið. 270 00:23:30,200 --> 00:23:32,536 Ef það verður slæmt þarna niðri, snúum við við 271 00:23:32,619 --> 00:23:34,079 og hlaupum sömu leið og við komum. 272 00:23:34,162 --> 00:23:35,288 Er það góða planið þitt? 273 00:23:35,372 --> 00:23:37,332 Nei, það er „áhættusama“ planið. 274 00:23:38,333 --> 00:23:39,751 En eins og ég sé það … 275 00:23:41,878 --> 00:23:43,046 er það eina tækifærið okkar. 276 00:23:47,050 --> 00:23:49,344 {\an8}Hvað eru þau að segja? 277 00:23:50,220 --> 00:23:54,182 Þau eru að segja að þau muni hjálpa okkur að flýja. 278 00:23:58,311 --> 00:23:59,146 Ekki satt? 279 00:24:16,788 --> 00:24:18,206 Við þurfum að komast úr augsýn. 280 00:24:19,749 --> 00:24:21,459 Ég held að það sé þessa leið. 281 00:24:34,306 --> 00:24:35,390 Þetta ættu að vera þau. 282 00:24:36,808 --> 00:24:37,767 Ertu tilbúinn? 283 00:24:39,227 --> 00:24:40,312 Hafðu byssuna tilbúna. 284 00:25:03,543 --> 00:25:05,378 Sérðu? Þau er tóm. 285 00:25:05,462 --> 00:25:06,588 Planið er gott. 286 00:25:07,505 --> 00:25:08,548 „Planið er gott“? 287 00:25:08,632 --> 00:25:11,384 Við höfum verið hér í tvær sekúndur. Þú veist ekki neitt. 288 00:25:12,719 --> 00:25:13,678 Svartsýnn pabbi. 289 00:25:13,762 --> 00:25:15,138 - Ekki pabbi minn. - Ekki pabbi. 290 00:25:15,597 --> 00:25:17,098 Beindu ljósinu fram á við … 291 00:25:18,183 --> 00:25:19,267 og verið tilbúin að hlaupa. 292 00:26:16,491 --> 00:26:17,284 Nei. 293 00:26:57,282 --> 00:26:59,242 Ég heyrði um svona staði. 294 00:26:59,326 --> 00:27:01,953 Fólk fór undir yfirborðið eftir útbreiðsludaginn. 295 00:27:02,037 --> 00:27:03,204 Kom upp nýlendum. 296 00:27:03,288 --> 00:27:04,497 Hvað varð um þau? 297 00:27:04,581 --> 00:27:07,167 Kannski fylgdu þau ekki reglunum og sýktust öll. 298 00:27:18,303 --> 00:27:21,056 DANNY, ISH VERNDARAR OKKAR 299 00:27:29,606 --> 00:27:32,317 Glætan! Ég elska þessar! 300 00:27:38,490 --> 00:27:40,992 Ég á tölublöð … 301 00:27:41,076 --> 00:27:43,495 Fjögur, fimm, sex, ellefu. 302 00:27:50,752 --> 00:27:53,755 ÉG Á 1, 5, 6, 8 303 00:27:55,048 --> 00:27:55,882 Svo flott. 304 00:28:00,220 --> 00:28:04,057 Að jaðri alheimsins 305 00:28:05,183 --> 00:28:06,059 og til baka, 306 00:28:06,935 --> 00:28:10,188 þrauka og lifa af. 307 00:28:12,440 --> 00:28:13,358 Þrauka, 308 00:28:14,109 --> 00:28:14,859 lifa af. 309 00:28:15,652 --> 00:28:17,821 Þrauka, lifa af. 310 00:28:17,904 --> 00:28:19,155 Helvíti gott, maður! 311 00:28:20,365 --> 00:28:21,574 Þögn. Við erum ekki sloppin. 312 00:28:22,075 --> 00:28:24,452 Láttu ekki svona. Getum við hvílt okkur smá hér? 313 00:28:24,536 --> 00:28:26,413 Það er hægt að gera eitthvað hérna. 314 00:28:26,496 --> 00:28:28,623 Það er ekki slæmt að bíða þar til dimmir. 315 00:28:28,706 --> 00:28:30,917 Öruggara í skuggunum þegar við komumst út. 316 00:28:44,347 --> 00:28:45,265 Já! 317 00:28:46,391 --> 00:28:47,392 Já! 318 00:28:48,309 --> 00:28:49,394 Sendu hann til baka. 319 00:28:50,603 --> 00:28:51,479 Já! 320 00:28:53,189 --> 00:28:53,940 Allt í lagi. 321 00:28:58,611 --> 00:28:59,404 Ef þú varst 322 00:29:00,405 --> 00:29:02,365 að vinna með þeim til að sjá um hann … 323 00:29:05,118 --> 00:29:06,619 Ég hefði ekki átt að tala svona. 324 00:29:07,370 --> 00:29:08,913 Ég þekki ekki aðstæður þínar. 325 00:29:10,290 --> 00:29:12,083 Þau ættu ekki að gleyma þessu, en … 326 00:29:12,167 --> 00:29:13,126 Þetta var frábært! 327 00:29:13,209 --> 00:29:15,295 Miðað við aðstæður, er það frekar grimmt … 328 00:29:15,670 --> 00:29:17,338 Já. Frábært! 329 00:29:17,422 --> 00:29:19,424 … að senda heilan her eftir þér fyrir þetta. 330 00:29:23,678 --> 00:29:25,472 - Já. - Veistu, ég var ekki … 331 00:29:26,806 --> 00:29:29,601 beint að segja þér sannleikann áðan. 332 00:29:31,311 --> 00:29:32,854 Um að ég hafi ekki drepið. 333 00:29:35,607 --> 00:29:37,400 Það var maður, mikill maður. 334 00:29:38,985 --> 00:29:40,528 Hann var aldrei hræddur, 335 00:29:41,279 --> 00:29:42,530 aldrei eigingjarn, 336 00:29:43,865 --> 00:29:45,116 og fyrirgaf alltaf. 337 00:29:48,661 --> 00:29:49,829 Hefurðu hitt þannig mann? 338 00:29:50,622 --> 00:29:52,248 Mann sem þú myndir ávallt fylgja? 339 00:29:54,292 --> 00:29:55,793 Ég vildi það. 340 00:29:57,045 --> 00:29:58,004 Ég hefði … 341 00:30:00,840 --> 00:30:01,925 en … 342 00:30:03,009 --> 00:30:04,344 Sam, hann … 343 00:30:05,261 --> 00:30:06,137 varð veikur. 344 00:30:08,306 --> 00:30:09,474 Hvítblæði. 345 00:30:13,436 --> 00:30:15,188 Já. Í öllu falli, 346 00:30:15,897 --> 00:30:17,690 það var eitt lyf sem virkaði, 347 00:30:17,774 --> 00:30:19,317 og, vá, 348 00:30:20,068 --> 00:30:20,944 kemur á óvart, 349 00:30:21,569 --> 00:30:22,779 það var ekki mikið til. 350 00:30:23,404 --> 00:30:24,447 Og FEDRA átti það. 351 00:30:25,657 --> 00:30:26,783 Ef ég vildi fá það, 352 00:30:27,492 --> 00:30:29,285 þurfti eitthvað mikið til. 353 00:30:31,496 --> 00:30:32,914 Svo ég gaf þeim eitthvað mikið. 354 00:30:34,666 --> 00:30:35,917 Þennan mikla mann. 355 00:30:38,920 --> 00:30:41,214 Leiðtoga andspyrnuhreyfingarinnar í Kansas City. 356 00:30:45,343 --> 00:30:46,427 Og bróður Kathleen. 357 00:30:49,889 --> 00:30:52,684 Ættu þau enn að fara mjúkum höndum um mig? 358 00:30:53,935 --> 00:30:55,728 Eða er ég vondi kallinn? 359 00:30:57,522 --> 00:30:59,357 Ég veit ekki eftir hverju þú bíður. 360 00:30:59,440 --> 00:31:00,316 Svarið er auðvelt. 361 00:31:01,109 --> 00:31:03,861 Ég er vondi kallinn vegna þess að ég gerði vondan hlut. 362 00:31:09,742 --> 00:31:10,785 En þú skilur það samt. 363 00:31:11,369 --> 00:31:12,662 Þú ert ekki pabbi hennar, 364 00:31:13,204 --> 00:31:14,247 en þú varst pabbi. 365 00:31:15,748 --> 00:31:16,666 Ég gat séð það. 366 00:31:24,340 --> 00:31:25,300 Hvert fór hann? 367 00:31:25,883 --> 00:31:26,884 Við höfum beðið nógu lengi. 368 00:31:57,040 --> 00:31:58,458 - Og? - Við höfum ekki fundið hann. 369 00:31:59,542 --> 00:32:01,628 Hvað með manninn sem drap Bryan? 370 00:32:02,754 --> 00:32:03,504 Sko … 371 00:32:04,964 --> 00:32:06,299 Okkur gengur ekki svo vel. 372 00:32:10,345 --> 00:32:11,679 Hver sagði þér að ég væri hér? 373 00:32:12,680 --> 00:32:13,681 Mamma þín. 374 00:32:14,891 --> 00:32:16,893 Af hverju varstu að tala við mömmu? 375 00:32:18,811 --> 00:32:19,979 Við vissum ekki um þig. 376 00:32:25,610 --> 00:32:27,654 Hefur þú farið í æskuherbergið þitt? 377 00:32:28,196 --> 00:32:29,614 Nei. Fjandinn hafi það. 378 00:32:30,865 --> 00:32:33,284 Það er hundruð kílómetra í burtu. Ekki þess virði. 379 00:32:33,368 --> 00:32:34,285 Einmitt. 380 00:32:39,749 --> 00:32:41,501 Þegar Michael og ég vorum lítil, 381 00:32:42,585 --> 00:32:44,754 virtist þetta herbergi svo stórt. 382 00:32:47,298 --> 00:32:49,509 Ég var mjög hrædd við þrumur. 383 00:32:50,218 --> 00:32:51,761 Svo þegar það var stormur, 384 00:32:54,555 --> 00:32:58,101 sagði Michael að þetta væri alls ekki herbergi. 385 00:32:59,018 --> 00:33:00,520 Að þetta væri í raun og veru 386 00:33:01,104 --> 00:33:03,022 bara stór trékassi. 387 00:33:04,065 --> 00:33:07,110 Stór trékassi sem ekkert komst inn í. 388 00:33:08,695 --> 00:33:14,617 Og það var sama hvort það voru eldingar eða hvirfilbyljir eða skothríð. 389 00:33:18,454 --> 00:33:22,250 Hann sagði svo lengi sem við værum saman 390 00:33:23,501 --> 00:33:25,670 í okkar fullkomna kassa, 391 00:33:26,879 --> 00:33:28,131 yrðum við örugg. 392 00:33:32,343 --> 00:33:33,344 Hann gerði það fyrir mig. 393 00:33:34,762 --> 00:33:37,223 Og hann gerði oft svona hluti. 394 00:33:39,892 --> 00:33:41,728 Hann var svo fallegur. 395 00:33:49,110 --> 00:33:49,944 Ég er það ekki. 396 00:33:52,864 --> 00:33:53,865 Ég var það aldrei. 397 00:33:55,241 --> 00:33:58,202 Hann yrði miður sín yfir hlutunum sem ég hef gert. 398 00:33:59,036 --> 00:34:00,705 Og ef þú ert hér að segja mér 399 00:34:02,039 --> 00:34:04,333 að Michael myndi ekki vilja að ég særði Henry, 400 00:34:05,960 --> 00:34:07,587 að hann myndi vilja að ég fyrirgæfi … 401 00:34:09,547 --> 00:34:10,715 Ég veit það líka. 402 00:34:12,341 --> 00:34:13,384 Hann sagði mér það. 403 00:34:15,845 --> 00:34:17,930 Síðast þegar ég sá hann á lífi. 404 00:34:18,014 --> 00:34:19,182 Í fangelsi. 405 00:34:22,643 --> 00:34:24,270 Hann sagði mér að fyrirgefa. 406 00:34:30,526 --> 00:34:32,570 Og hvað fékk hann fyrir það? 407 00:34:35,615 --> 00:34:37,909 Hvar er réttlætið í því? 408 00:34:37,992 --> 00:34:40,286 Hver er tilgangurinn með því? 409 00:34:43,915 --> 00:34:45,541 Bróðir þinn var mikill maður. 410 00:34:45,625 --> 00:34:46,834 Við elskuðum hann öll. 411 00:34:48,127 --> 00:34:48,878 En … 412 00:34:49,670 --> 00:34:52,632 hann breytti engu. 413 00:34:54,926 --> 00:34:55,760 Þú gerðir það. 414 00:34:59,222 --> 00:35:00,181 Við erum með þér. 415 00:35:08,773 --> 00:35:09,649 Gott. 416 00:35:22,036 --> 00:35:24,121 - Veistu hvar við erum? - Já. 417 00:35:24,956 --> 00:35:25,915 Hinum megin. 418 00:35:40,263 --> 00:35:43,140 {\an8}Af hverju getum við ekki notað ljósin okkar? 419 00:35:44,058 --> 00:35:46,894 {\an8}Svo að við vekjum ekki athygli segir hann. 420 00:35:46,978 --> 00:35:48,604 {\an8}En það er enginn hérna? 421 00:35:48,688 --> 00:35:49,897 {\an8}Ég veit. 422 00:35:49,981 --> 00:35:50,815 Enginn er hérna. 423 00:35:51,399 --> 00:35:54,735 Það mun enginn vera hérna því að planið mitt virkaði. 424 00:35:55,570 --> 00:35:57,196 Svo mikið andskotans tal. 425 00:35:57,738 --> 00:35:59,615 Bara að segja, ég skilaði. 426 00:36:00,366 --> 00:36:01,534 Förum til hægri, 427 00:36:01,617 --> 00:36:04,328 niður götuna, flóðgarðurinn fyrir aftan síðasta húsið. 428 00:36:05,788 --> 00:36:06,706 Og við erum sloppin. 429 00:36:08,165 --> 00:36:10,918 Við förum yfir ána, og hvað þá? Hvert ætlið þið? 430 00:36:11,002 --> 00:36:12,253 Veit það ekki ennþá. 431 00:36:12,336 --> 00:36:13,796 Við ætlum til Wyoming. 432 00:36:14,505 --> 00:36:17,425 Hvað? Það er risastórt fylki, það getur rúmað tvo í viðbót. 433 00:36:18,968 --> 00:36:19,969 Já. 434 00:36:20,052 --> 00:36:22,805 Köllum þetta bara vel heppnað og kveðjum með hlýju. 435 00:36:22,889 --> 00:36:25,308 Hann skiptir um skoðun. Trúðu mér. Svona fer það. 436 00:36:25,391 --> 00:36:29,312 Hann verður: „Nei, Ellie, það mun aldrei nokkurn tímann gerast.“ 437 00:36:29,854 --> 00:36:33,900 Og þá segi ég: „Ég mun spyrja þig milljón sinnum í viðbót,“ og hann … 438 00:36:35,818 --> 00:36:37,904 Áfram! Farið! 439 00:36:39,530 --> 00:36:41,115 - Hvaðan kemur þetta? - Þegiðu. 440 00:36:51,375 --> 00:36:52,793 Fjandinn, förum. 441 00:36:52,877 --> 00:36:54,754 - Hvað eruð þið að gera? - Fara héðan. 442 00:36:54,837 --> 00:36:56,422 Fjárinn! 443 00:37:01,052 --> 00:37:01,886 Hvað gerum við? 444 00:37:10,978 --> 00:37:12,480 - Verið hér. - Ha? 445 00:37:13,731 --> 00:37:16,275 Ef þið hreyfið ykkur ekki mun hann ekki hæfa ykkur. 446 00:37:16,359 --> 00:37:17,652 Ég ætla að fara í kring, 447 00:37:17,735 --> 00:37:20,029 fer inn í húsið baka til og tek hann út. 448 00:37:20,112 --> 00:37:21,489 Ef þú ferð drepur hann þig. 449 00:37:21,572 --> 00:37:22,823 Það er dimmt, hann hittir illa. 450 00:37:22,907 --> 00:37:24,867 - Enginn drepur mig. - Hann drepur svo okkur. 451 00:37:27,787 --> 00:37:28,955 Treystirðu mér? 452 00:38:53,330 --> 00:38:55,916 Leggðu byssuna frá þér, renndu henni yfir til mín. 453 00:38:57,126 --> 00:38:58,878 Vertu svo hér í klukkutíma í viðbót. 454 00:39:00,963 --> 00:39:02,298 Það er það eina. 455 00:39:05,968 --> 00:39:06,969 Ekki gera það. 456 00:39:08,220 --> 00:39:09,096 Vinsamlegast. 457 00:39:28,866 --> 00:39:29,909 Anthony? 458 00:39:30,618 --> 00:39:31,660 Anthony? 459 00:39:34,830 --> 00:39:37,833 Haltu þeim þarna. Við erum að koma. 460 00:39:38,250 --> 00:39:39,293 Fjandinn. 461 00:39:40,211 --> 00:39:41,253 Hlaupið! 462 00:39:45,382 --> 00:39:46,300 Hlaupið! 463 00:39:49,970 --> 00:39:50,721 Hlaupið! 464 00:39:52,306 --> 00:39:53,682 Það eru ökutæki út um allt. 465 00:39:54,433 --> 00:39:56,477 Hví heldurðu að þú sért á undan? Burt með þau. 466 00:40:02,942 --> 00:40:04,193 Farðu! 467 00:41:15,389 --> 00:41:16,390 - Er allt í lagi? - Já. 468 00:41:24,315 --> 00:41:25,691 Hann er þarna uppi. 469 00:41:25,774 --> 00:41:28,027 Tveir og tveir. Í kring og yfirbugið hann. 470 00:41:33,365 --> 00:41:34,992 Blindgata, Henry. 471 00:41:35,868 --> 00:41:38,662 Viltu stíga fram, spara okkur tíma? 472 00:41:41,749 --> 00:41:42,666 Ekki? 473 00:41:44,501 --> 00:41:46,295 Það er allt í lagi. Skiptir engu. 474 00:41:50,841 --> 00:41:51,759 Ég kem út. 475 00:41:53,552 --> 00:41:54,929 Leyfðu krökkunum bara að fara. 476 00:41:55,679 --> 00:41:56,513 Nei. 477 00:41:57,181 --> 00:41:58,307 Því miður. 478 00:41:58,849 --> 00:42:02,228 Stúlkan er með manninum sem drap Bryan, og Sam … 479 00:42:03,187 --> 00:42:04,521 Sam er með þér. 480 00:42:04,605 --> 00:42:06,357 - Þú skilur ekki! - En ég geri það. 481 00:42:06,941 --> 00:42:08,817 Ég veit af hverju þú gerðir þetta. 482 00:42:09,860 --> 00:42:13,656 En datt þér ekki í hug að hann ætti kannski að deyja? 483 00:42:13,739 --> 00:42:14,865 Hann er bara krakki. 484 00:42:17,159 --> 00:42:18,827 Börn deyja, Henry. 485 00:42:19,370 --> 00:42:21,163 Þau eru alltaf að deyja. 486 00:42:22,456 --> 00:42:25,251 Heldurðu að allur heimurinn snúist um hann? 487 00:42:25,793 --> 00:42:27,211 Að hann sé virði … 488 00:42:28,254 --> 00:42:29,255 alls? 489 00:42:30,464 --> 00:42:34,301 Þetta er það sem gerist þegar þú ruglar í örlögunum. 490 00:42:38,013 --> 00:42:40,057 Vertu tilbúin að taka hann og hlaupa. 491 00:42:40,140 --> 00:42:40,933 Já. 492 00:42:42,017 --> 00:42:42,851 Gerðu það. 493 00:42:47,690 --> 00:42:49,066 Það er kominn tími, Henry. 494 00:42:49,733 --> 00:42:50,818 Nóg. 495 00:43:22,891 --> 00:43:24,143 Þetta endar eins og það endar. 496 00:44:25,788 --> 00:44:26,538 Hlauptu! 497 00:44:45,599 --> 00:44:48,227 Keyrðu þá niður! 498 00:45:43,198 --> 00:45:44,116 Hlauptu. 499 00:45:44,199 --> 00:45:47,244 Farðu í skjól. Ekki líta til baka, hlauptu! 500 00:46:30,370 --> 00:46:32,873 Farðu í burtu! Farðu af mér! 501 00:46:34,875 --> 00:46:35,918 Fjárinn! 502 00:46:51,683 --> 00:46:52,601 Farðu af mér! 503 00:46:53,602 --> 00:46:54,645 Nei! Sam! 504 00:46:59,358 --> 00:47:00,108 Sam! 505 00:47:04,112 --> 00:47:05,030 Komdu! 506 00:47:06,156 --> 00:47:07,366 Áfram! 507 00:47:13,872 --> 00:47:14,873 Stoppið! 508 00:47:33,141 --> 00:47:34,935 Þessa leið núna! Áfram! 509 00:48:01,169 --> 00:48:01,920 Bang. 510 00:48:02,379 --> 00:48:05,382 Þegar Raven 01 nálgast rauðu plánetuna. 511 00:48:05,465 --> 00:48:06,592 Verðu í lagi með þau? 512 00:48:07,718 --> 00:48:08,677 Já, ég held það. 513 00:48:11,471 --> 00:48:13,056 Það er líka auðveldara sem krakki. 514 00:48:19,563 --> 00:48:21,273 Það er enginn sem treystir á þig. 515 00:48:23,191 --> 00:48:24,318 Það er það erfiða. 516 00:48:25,485 --> 00:48:26,236 Jæja … 517 00:48:27,321 --> 00:48:28,655 Við stöndum okkur þá vel. 518 00:48:32,242 --> 00:48:33,910 Hvað stendur í myndasögunni? 519 00:48:34,578 --> 00:48:37,122 - „Þrauka og lifa af“? - „Þrauka og lifa af.“ 520 00:48:40,292 --> 00:48:41,293 Það er endurtekning. 521 00:48:41,376 --> 00:48:43,378 - Já, það er ekki frábært. - Nei. 522 00:48:49,176 --> 00:48:51,511 Ég veit ekki alveg hvernig ég kemst til Wyoming. 523 00:48:51,595 --> 00:48:52,763 Ég mun líklega ganga. 524 00:48:53,722 --> 00:48:54,473 En … 525 00:48:56,350 --> 00:48:58,268 - Þú veist, ef þú vilt … - Já. 526 00:48:59,311 --> 00:49:00,145 Já. 527 00:49:01,438 --> 00:49:02,189 Já. 528 00:49:02,981 --> 00:49:04,691 Það væri gaman fyrir Sam að hafa vin. 529 00:49:05,984 --> 00:49:07,235 Ég segi honum í fyrramálið. 530 00:49:09,404 --> 00:49:10,530 Nýr dagur, ný byrjun. 531 00:49:13,492 --> 00:49:14,451 Bingó! 532 00:49:16,244 --> 00:49:17,204 Eigum við að banka? 533 00:49:19,164 --> 00:49:19,915 Hei. 534 00:49:22,125 --> 00:49:24,961 {\an8}Þú þarft að sofa. 535 00:49:53,407 --> 00:49:55,784 Ég sé engar skrýtnar hreyfingar. Stiff? 536 00:49:56,410 --> 00:49:57,244 Neikvætt. 537 00:49:57,327 --> 00:49:59,413 Þá ertu á svæði 153. 538 00:49:59,496 --> 00:50:00,455 Stella, heyrirðu í mér? 539 00:50:01,373 --> 00:50:03,166 Ég heyri. Það er í lagi hérna. 540 00:50:15,095 --> 00:50:16,888 {\an8}ERT ÞÚ EINHVERN TÍMANN HRÆDD? 541 00:50:23,603 --> 00:50:26,189 Lít ég ekki út fyrir að vera hrædd? 542 00:50:41,288 --> 00:50:42,122 „Aldrei.“ 543 00:50:49,045 --> 00:50:52,340 Ég er alltaf hrædd. 544 00:51:05,228 --> 00:51:06,563 Við sporðdreka! 545 00:51:21,369 --> 00:51:24,581 {\an8}ÉG ER HRÆDD VIÐ AÐ ENDA EIN 546 00:51:40,305 --> 00:51:43,225 HVAÐ MEÐ ÞIG? 547 00:51:56,488 --> 00:52:00,200 „Ef þú breytist í skrímsli, ert þú ennþá inni í því?“ 548 00:52:08,834 --> 00:52:09,793 Fjandinn. 549 00:52:30,897 --> 00:52:34,276 Blóð mitt er lyf. 550 00:53:29,205 --> 00:53:31,791 VERTU VAKANDI MEÐ MÉR 551 00:53:41,509 --> 00:53:42,469 Ég lofa. 552 00:53:45,472 --> 00:53:46,264 Lofa? 553 00:53:47,682 --> 00:53:48,516 Lofa. 554 00:54:22,842 --> 00:54:23,593 Hæ. 555 00:54:45,824 --> 00:54:46,992 Neibb! 556 00:54:47,075 --> 00:54:48,034 - Joel! - Nei! 557 00:54:50,954 --> 00:54:52,205 Joel! 558 00:55:06,553 --> 00:55:07,387 Ellie. 559 00:55:10,640 --> 00:55:11,474 Er í lagi með þig? 560 00:55:18,523 --> 00:55:19,607 Rólega. 561 00:55:20,817 --> 00:55:21,901 Henry, gefðu mér byssuna. 562 00:55:22,360 --> 00:55:23,445 Gefðu mér byssuna. 563 00:55:24,154 --> 00:55:25,030 Hvað gerði ég? 564 00:55:26,072 --> 00:55:26,990 Hvað gerði ég? 565 00:55:28,783 --> 00:55:29,826 Hvað … Hvað gerði ég? 566 00:55:32,620 --> 00:55:33,997 - Sam? - Gefðu mér byssuna. 567 00:55:37,125 --> 00:55:38,001 Gefðu mér byssuna. 568 00:55:38,960 --> 00:55:40,253 Gefðu mér byssuna, Henry. 569 00:55:41,046 --> 00:55:41,880 Gefðu mér byssuna. 570 00:55:42,839 --> 00:55:43,590 Henry, nei! 571 00:55:47,135 --> 00:55:48,094 Ó, Guð. 572 00:56:53,618 --> 00:56:54,619 Hvaða leið er vestur? 573 00:57:08,383 --> 00:57:13,763 FYRIRGEFÐU 574 00:57:20,395 --> 00:57:21,437 Komum okkur. 575 00:58:50,985 --> 00:58:52,904 Þýðandi: Clever Clover