1
00:02:05,250 --> 00:02:06,918
Fjandinn.
2
00:02:08,711 --> 00:02:10,630
Þú verður að hjálpa mér.
3
00:02:11,965 --> 00:02:12,882
Farðu.
4
00:02:14,759 --> 00:02:16,135
- Farðu.
-Þegiðu, Joel.
5
00:02:16,135 --> 00:02:18,012
- Taktu byssuna.
- Joel, þegiðu.
6
00:02:19,514 --> 00:02:20,932
Þú ferð.
7
00:02:21,474 --> 00:02:23,810
Farðu norður, til Tommys.
8
00:02:26,271 --> 00:02:27,146
Farðu bara.
9
00:03:48,186 --> 00:03:48,978
Skilaðu þeim.
10
00:03:49,979 --> 00:03:51,439
Hlauptu þá hraðar.
11
00:03:51,439 --> 00:03:53,733
Ég hleyp ekki tvöfalt aftur
vegna viðhorfs þíns.
12
00:03:54,525 --> 00:03:55,735
Ég vil ekki slást um þau.
13
00:03:56,444 --> 00:03:57,445
Slást um þau?
14
00:03:57,445 --> 00:03:58,905
Þú slæst ekki.
15
00:03:59,405 --> 00:04:00,740
Vinur þinn slæst.
16
00:04:01,699 --> 00:04:03,826
Hún er ekki lengur hérna, er það?
17
00:04:28,393 --> 00:04:30,311
KWONG KAFTEINN
18
00:04:42,198 --> 00:04:43,032
Hvað er í gangi?
19
00:04:44,283 --> 00:04:47,203
Þú hefur aldrei verið „þæg,“
en þessar síðustu vikur?
20
00:04:54,711 --> 00:04:55,837
Bethany byrjaði.
21
00:04:56,671 --> 00:04:58,131
Bethany er á sjúkrastofunni
22
00:04:58,131 --> 00:04:59,507
- með 15 sauma.
- Gott.
23
00:04:59,507 --> 00:05:01,259
- Allt í lagi.
- Settu mig í steininn.
24
00:05:01,259 --> 00:05:03,845
Ég hef sett þig þrisvar í fangelsi.
Það virkar ekki.
25
00:05:04,721 --> 00:05:06,139
Ég ætla að prófa dálítið nýtt.
26
00:05:06,139 --> 00:05:07,140
Hvað?
27
00:05:07,140 --> 00:05:08,641
Ég ætla að segja þér sannleikann.
28
00:05:10,560 --> 00:05:11,644
Þú ert klár, Ellie.
29
00:05:11,644 --> 00:05:13,354
Þú ert svo klár að þú ert heimsk.
30
00:05:14,355 --> 00:05:15,440
Sérðu ekki hvert stefnir?
31
00:05:15,440 --> 00:05:18,026
Ég skal hjálpa þér.
Tvær leiðir eru fyrir framan þig.
32
00:05:21,237 --> 00:05:24,532
Fyrri leiðin, þú lætur eins og rumur,
þá færðu líf rumsins.
33
00:05:25,158 --> 00:05:27,243
Vakna í dögun, ganga göturnar og vegginn,
34
00:05:27,243 --> 00:05:29,579
þú borðar skítamat, vinnur skítavinnu,
35
00:05:29,579 --> 00:05:31,873
tekur skítaskipunum
frá varðstjóranum þínum,
36
00:05:31,873 --> 00:05:33,875
sem verður líklega Bethany.
37
00:05:35,001 --> 00:05:38,087
Og það verður líf þitt
þar til þú verður skotin af Eldflugu,
38
00:05:38,087 --> 00:05:41,340
eða dettur drukkin af þaki,
eða festir hárið í skriðdreka sem fer hjá.
39
00:05:43,426 --> 00:05:44,302
Svo er hin leiðin.
40
00:05:44,761 --> 00:05:46,304
Þú gleypir þetta stolt þitt,
41
00:05:47,055 --> 00:05:49,348
þú fylgir reglunum, þú verður liðsforingi.
42
00:05:51,100 --> 00:05:53,519
Þú færð þitt eigið herbergi,
þú færð gott rúm,
43
00:05:53,519 --> 00:05:55,563
við borðum vel, förum ekki í eftirlit,
44
00:05:55,563 --> 00:05:57,440
við erum svöl á sumrin, hlýtt á veturna,
45
00:05:57,440 --> 00:05:59,067
og það besta, sem liðsforingi,
46
00:05:59,067 --> 00:06:02,653
færðu að segja Bethanyum heimsins
hvar þær eigi að troða því.
47
00:06:06,824 --> 00:06:08,034
Af hverju er þér ekki sama?
48
00:06:10,745 --> 00:06:13,498
Mér er ekki sama því sama hvað
hver hugsar eða segir,
49
00:06:14,332 --> 00:06:16,375
erum við það eina sem heldur öllu saman.
50
00:06:17,376 --> 00:06:20,296
Ef við föllum,
mun fólkið svelta eða drepa hvert annað.
51
00:06:20,296 --> 00:06:21,547
Svo mikið veit ég.
52
00:06:26,344 --> 00:06:27,470
Það er leiðtogi í þér.
53
00:06:28,596 --> 00:06:30,389
Og einn daginn gæti komið að þér.
54
00:06:31,516 --> 00:06:32,391
Eða ekki.
55
00:06:35,603 --> 00:06:36,646
Hvor leiðin er það?
56
00:06:42,318 --> 00:06:43,319
Lyklarnir.
57
00:06:43,778 --> 00:06:44,821
Gott.
58
00:06:49,492 --> 00:06:50,451
Er þetta allt og sumt?
59
00:06:51,869 --> 00:06:52,745
Þetta er allt og sumt.
60
00:06:56,332 --> 00:06:57,583
Má ég fá vasadiskóið aftur?
61
00:07:17,770 --> 00:07:19,147
EKKERT ORÐAGRÍN
62
00:07:19,147 --> 00:07:21,566
{\an8}ÞESSI BÓK ER ÓÐ
WILL LIVINGSTON
63
00:07:55,349 --> 00:07:56,642
Ljósin slökkt, dömur.
64
00:08:00,146 --> 00:08:01,022
Slökkvið á þeim.
65
00:09:03,167 --> 00:09:05,253
Riley? Hvar hefur þú verið?
66
00:09:05,253 --> 00:09:07,713
Hvað er að þér, að læðast svona að mér?
67
00:09:07,713 --> 00:09:09,423
Þetta var grín.
68
00:09:09,423 --> 00:09:10,883
Ég hélt að það myndi virka.
69
00:09:10,883 --> 00:09:12,260
Í mínum huga elskaðir þú það.
70
00:09:16,681 --> 00:09:17,473
Þannig ...
71
00:09:18,683 --> 00:09:19,767
hvernig gengur?
72
00:09:22,061 --> 00:09:22,979
Þetta er slæmt.
73
00:09:22,979 --> 00:09:25,523
Ég hélt þú værir dáin.
Þú varst burtu í þrjár vikur.
74
00:09:25,523 --> 00:09:27,191
Ég ætti að stinga þig.
75
00:09:27,775 --> 00:09:29,652
Ég þakka miskunn þína.
76
00:09:34,949 --> 00:09:36,117
Er í lagi með þig?
77
00:09:36,117 --> 00:09:38,202
Mér líður vel, ég strauk bara aðeins.
78
00:09:38,202 --> 00:09:39,537
Ef þér líður eitthvað illa
79
00:09:39,537 --> 00:09:42,373
áttu að, ég veit ekki,
tala við besta vin þinn um það?
80
00:09:45,126 --> 00:09:46,210
Ég kom aftur.
81
00:09:47,628 --> 00:09:49,422
Bíddu. Hver gaf þér glóðuraugað?
82
00:09:49,422 --> 00:09:51,924
- Hvar varstu?
- Gefðu mér nafn og ég lem þá.
83
00:09:51,924 --> 00:09:53,884
Það var Bethany
og ég hef þegar lamið hana.
84
00:09:54,427 --> 00:09:55,344
Hvar varstu?
85
00:10:08,774 --> 00:10:09,775
Ég gekk í Eldflugurnar.
86
00:10:09,775 --> 00:10:11,235
Fjandinn hirði þig.
87
00:10:12,445 --> 00:10:15,031
Ég er ekki í skapi fyrir þetta, Riley.
Alls ekki.
88
00:10:16,699 --> 00:10:18,826
- Ertu Eldfluga?
- Jesús.
89
00:10:18,826 --> 00:10:20,453
Ég sagði að ég myndi gera það.
90
00:10:20,453 --> 00:10:23,039
Tala um að frelsa sóttkvíarsvæðið
er ekki það sama ...
91
00:10:23,039 --> 00:10:25,291
- Fjandinn. Hvar ...
- Hægðu á þér.
92
00:10:25,291 --> 00:10:27,084
Ég skal segja þér allt.
93
00:10:27,084 --> 00:10:29,420
Fyrst þarftu að lofa mér einu.
94
00:10:29,420 --> 00:10:32,923
Svolítið brjálað, og þú munt segja nei,
en svo verðurðu að segja já.
95
00:10:36,093 --> 00:10:39,805
Komdu með mér í nokkra klukkutíma
og eigðu besta kvöld lífs þíns.
96
00:10:41,766 --> 00:10:43,059
Nei.
97
00:10:43,059 --> 00:10:45,478
- Segðu nú já.
-Ég fer ekki neitt með þér.
98
00:10:45,478 --> 00:10:48,981
Frábært. Klukkan er tvö að nóttu.
Eftir nokkra tíma fer ég á æfingu.
99
00:10:48,981 --> 00:10:51,192
Þar sem við lærum að drepa Eldflugur.
100
00:10:52,735 --> 00:10:53,736
Klæddu þig.
101
00:10:57,156 --> 00:10:58,199
Svo heimskulegt.
102
00:11:01,994 --> 00:11:04,038
- Snúðu þér við.
-Þú ert svo skrítin með þetta.
103
00:11:23,015 --> 00:11:25,810
Ef þú vilt hanga í garðinum
getum við ekki farið þangað.
104
00:11:26,644 --> 00:11:28,062
Það er búið að setja nýja vakt.
105
00:11:28,062 --> 00:11:30,398
Við förum ekki í garðinn.
106
00:11:31,524 --> 00:11:33,734
Allt í lagi. Hvert förum við?
107
00:11:33,734 --> 00:11:35,111
Leyndarmál.
108
00:11:35,111 --> 00:11:36,195
Treystu mér.
109
00:11:37,113 --> 00:11:38,114
Treystirðu mér ekki?
110
00:11:39,990 --> 00:11:42,910
-Ég veit ekki. Á ég að treysta þér?
- Auðvitað. Með lífi þínu.
111
00:11:49,875 --> 00:11:51,127
- Verðir?
- Nei.
112
00:11:51,669 --> 00:11:53,462
Því FEDRA eru nautheimskir.
113
00:11:53,462 --> 00:11:55,506
- Tilbúin?
- Eins gott að þetta sé gott.
114
00:12:10,980 --> 00:12:13,399
Ekki svo helvíti heimskir, er það?
115
00:12:13,399 --> 00:12:15,651
Allt í lagi, erfið byrjun.
116
00:12:15,651 --> 00:12:17,486
Hefði samt getað verið verra.
117
00:12:17,486 --> 00:12:19,363
Gætu verið Krambúðar-aðstæður.
118
00:12:19,363 --> 00:12:22,658
Nei, takk.
Mig langar að hafa hina augabrúnina heila.
119
00:12:22,658 --> 00:12:26,162
Þar sem þú hefur svona
mikinn áhuga á sjálfsbjargarviðleitni
120
00:12:26,162 --> 00:12:28,289
ættirðu að hætta að vesenast í Bethany.
121
00:12:28,289 --> 00:12:29,540
Um hvað snýst það?
122
00:12:29,957 --> 00:12:31,500
Ekkert. Hún er heimsk.
123
00:12:32,334 --> 00:12:33,878
Hún þurfti að fá 15 sauma.
124
00:12:33,878 --> 00:12:35,713
Ekki skipta þér af svona fólki.
125
00:12:35,713 --> 00:12:38,757
Fyrirgefðu. Ertu að segja mér
að berja ekki fólk?
126
00:12:39,467 --> 00:12:41,677
Þú settir Carol á sjúkrastofuna í viku.
127
00:12:41,677 --> 00:12:45,097
Ég meina,
þú getur ekki barist við allt og alla.
128
00:12:45,097 --> 00:12:46,891
Þú getur valið hvað er mikilvægast.
129
00:12:47,683 --> 00:12:49,894
Er þér kennt þetta í Eldflugnaháskólanum?
130
00:12:49,894 --> 00:12:51,520
Eiginlega. Já.
131
00:12:52,813 --> 00:12:53,856
Til fjandans með Carol.
132
00:12:55,191 --> 00:12:56,025
Fjandinn hafi hana.
133
00:12:57,026 --> 00:12:57,776
Helvítis Carol.
134
00:12:58,527 --> 00:13:00,571
- Hvert erum við að fara?
-Í gegnum glugga.
135
00:13:18,714 --> 00:13:21,842
Sjáðu hvernig vatnið lekur niður
ryðguðu póstkassana.
136
00:13:22,885 --> 00:13:24,428
Sannarlega besta kvöld lífs míns.
137
00:13:24,428 --> 00:13:25,679
Sérðu?
138
00:13:25,679 --> 00:13:26,764
Já.
139
00:13:29,391 --> 00:13:30,935
Eldflugnaljós eru betri.
140
00:13:31,810 --> 00:13:33,979
Til hamingju, eitt stig fyrir anarkistana.
141
00:13:33,979 --> 00:13:36,315
- Við viljum kallast „frelsisbaráttufólk.“
- Gildir einu.
142
00:13:37,399 --> 00:13:38,442
Hversu margar hæðir?
143
00:13:39,235 --> 00:13:40,778
Svona, tvær.
144
00:13:43,030 --> 00:13:45,032
Hvað í fjandanum?
145
00:13:45,032 --> 00:13:46,784
Allt í lagi, fyrirgefðu.
146
00:13:49,828 --> 00:13:51,455
Tvær hæðir. Haltu kjafti.
147
00:13:51,455 --> 00:13:53,249
Ég misreiknaði mig aðeins.
148
00:13:56,293 --> 00:13:57,586
Ó, fjárinn.
149
00:13:58,671 --> 00:13:59,880
Er hann dáinn?
150
00:13:59,880 --> 00:14:00,839
Já.
151
00:14:00,839 --> 00:14:02,424
Er þetta það óvænta?
152
00:14:02,424 --> 00:14:05,427
Nei. Þessi gaur var ekki hér í gær.
153
00:14:21,443 --> 00:14:22,861
Svo ógeðslegt.
154
00:14:31,161 --> 00:14:32,037
Er þetta alvöru?
155
00:14:32,746 --> 00:14:33,706
Flaskan er alvöru.
156
00:14:35,791 --> 00:14:37,001
Þetta er ekki landi.
157
00:14:37,001 --> 00:14:38,419
Þetta er frá því áður.
158
00:14:39,753 --> 00:14:42,506
Hann hlýtur að hafa eytt
öllum sínum seðlum í þetta.
159
00:14:42,506 --> 00:14:44,842
Sagði honum enginn
að blanda ekki pillum við þetta?
160
00:14:46,552 --> 00:14:47,761
Hann vissi það alveg.
161
00:14:56,645 --> 00:14:58,480
Þú ert sjúk. Þú veist það?
162
00:14:58,480 --> 00:15:00,357
Þú hlóst líka. Þú ert að hlæja.
163
00:15:00,357 --> 00:15:01,775
Ætlum við að drekka eða hvað?
164
00:15:03,193 --> 00:15:03,944
Já.
165
00:15:13,495 --> 00:15:14,997
- Namm.
- Gefðu mér.
166
00:15:14,997 --> 00:15:15,914
Allt í lagi.
167
00:15:24,590 --> 00:15:25,549
Það er frábært.
168
00:15:31,722 --> 00:15:33,182
Var þetta fyrsta líkið sem þú sást?
169
00:15:34,516 --> 00:15:35,601
Nei.
170
00:15:36,602 --> 00:15:37,811
Foreldrar mínir.
171
00:15:38,687 --> 00:15:40,648
Já, fyrirgefðu, ég veit.
172
00:15:40,648 --> 00:15:42,566
-Ég vissi það.
-Það er allt í lagi.
173
00:15:42,566 --> 00:15:44,151
Allt í góðu. Gefðu mér.
174
00:15:50,074 --> 00:15:51,200
Má ég halda á byssunni?
175
00:15:54,036 --> 00:15:56,872
Þau létu mig sverja að leyfa ekki öðrum
176
00:15:56,872 --> 00:15:57,873
að snerta skotvopnið.
177
00:15:57,873 --> 00:16:01,085
„Snerta skotvopnið,
af því ég er svo mikil Eldfluga.“
178
00:16:03,545 --> 00:16:05,547
- Gefðu mér byssuna.
- Allt í lagi. Fínt.
179
00:16:12,888 --> 00:16:13,806
Hún er þung.
180
00:16:14,598 --> 00:16:15,641
Ókei.
181
00:16:18,936 --> 00:16:19,853
Takk fyrir.
182
00:16:24,983 --> 00:16:27,486
Hvað gerðist?
Byrjaðirðu með einhverri Eldflugu
183
00:16:27,486 --> 00:16:30,030
og sagðir: „Þetta er flott.
Ég verð hryðjuverkamaður.“
184
00:16:30,030 --> 00:16:32,408
Já, nákvæmlega. Við ætlum að gifta okkur.
185
00:16:35,369 --> 00:16:36,370
En samt, hvers vegna?
186
00:16:40,374 --> 00:16:41,208
Allt í lagi.
187
00:16:42,251 --> 00:16:43,752
Eitt kvöld ert þú í fangelsinu.
188
00:16:44,461 --> 00:16:46,046
Mér leiddist svo ég laumaðist út.
189
00:16:46,380 --> 00:16:49,550
Ég var á leið til baka,
laumuleg eins og ég er,
190
00:16:49,550 --> 00:16:51,969
og þessi skvísa spratt upp úr engu.
191
00:16:51,969 --> 00:16:53,095
Á okkar aldri?
192
00:16:53,095 --> 00:16:55,931
Nei. Svona 40 eða 50 ára.
193
00:16:56,849 --> 00:16:58,475
Gildir einu. Í öllu falli, gömul.
194
00:16:58,475 --> 00:17:04,022
Henni þótti mikið til koma,
að sjá mig læðast um. Forðast verði.
195
00:17:04,022 --> 00:17:06,316
Og hún spurði hvað mér fyndist um FEDRA.
196
00:17:07,401 --> 00:17:08,861
Svo ég sagði henni sannleikann.
197
00:17:08,861 --> 00:17:11,155
Þau eru fasistadrullusokkar og það eru þau
198
00:17:11,155 --> 00:17:13,949
sem ætti að hengja
fyrir glæpi sína, ekki fólkið.
199
00:17:14,616 --> 00:17:17,077
Hún segir: „Allt í lagi,
ef þú vilt þá máttu vera með.“
200
00:17:17,953 --> 00:17:19,038
Er þetta það eina?
201
00:17:19,038 --> 00:17:20,414
Engar skrýtnar vígslur?
202
00:17:20,414 --> 00:17:22,750
Neibb. Ég sagði já, og nú er ég Eldfluga.
203
00:17:23,250 --> 00:17:24,752
Svona auðvelt að hætta öllu?
204
00:17:25,461 --> 00:17:27,004
Með „öllu,“
205
00:17:27,004 --> 00:17:29,673
meinarðu ... að verða fasistadrullusokkur?
206
00:17:29,673 --> 00:17:32,050
Ég veit ekki hvort þetta sé svona einfalt.
207
00:17:32,926 --> 00:17:35,512
Á vissan hátt heldur FEDRA öllu saman.
208
00:17:35,512 --> 00:17:39,224
Eins mikið og ég elska að rífast
við þig og þrjóskuna þína,
209
00:17:40,350 --> 00:17:41,602
þá erum við í leiðangri.
210
00:18:18,806 --> 00:18:20,015
Allt í lagi, stoppaðu.
211
00:18:21,266 --> 00:18:22,893
- Gefðu mér smástund.
- Allt í lagi.
212
00:18:27,856 --> 00:18:28,941
Þessi ljós eru ný.
213
00:18:29,733 --> 00:18:32,069
Já. Gatan var tengd fyrir nokkrum vikum.
214
00:18:32,069 --> 00:18:34,112
Fleira fólk á sóttkvíarsvæðinu,
215
00:18:34,112 --> 00:18:35,364
fleiri íbúðir.
216
00:18:35,364 --> 00:18:37,407
FEDRA er ekki algjörlega slæmt.
217
00:18:37,407 --> 00:18:40,661
Fasistadrullusokkar, svelta eigið fólk.
218
00:18:40,661 --> 00:18:43,580
Eldflugur að sprengja geymslurnar
hjálpaði ekki.
219
00:18:43,914 --> 00:18:45,082
Áróðurskjaftæði.
220
00:18:45,082 --> 00:18:47,042
Nú? Sprengið þið ekki lengur?
221
00:18:47,876 --> 00:18:49,253
Ekki í kringum óbreytta borgara.
222
00:18:49,253 --> 00:18:50,671
Það er áróðurskjaftæði.
223
00:18:53,549 --> 00:18:54,466
Hvað?
224
00:18:54,883 --> 00:18:57,928
Eitt, það er í lagi að þú vitir ekki allt.
225
00:18:57,928 --> 00:18:59,221
Sammála að vera ósammála.
226
00:19:00,931 --> 00:19:03,183
Og tvö, við erum komnar.
227
00:19:10,691 --> 00:19:11,900
Verslunarmiðstöðin?
228
00:19:11,900 --> 00:19:13,235
Ertu frá þér?
229
00:19:13,235 --> 00:19:15,904
Staðnum var lokað af ástæðu.
Hann er fullur af Sýktum.
230
00:19:16,405 --> 00:19:19,783
Ef hann er lokaður af,
af hverju er hann þá ekki lokaður af?
231
00:19:48,478 --> 00:19:50,022
-Þetta er slímugt.
- Já.
232
00:19:50,022 --> 00:19:51,773
Þetta hefur verið opið í mörg ár.
233
00:19:52,774 --> 00:19:55,944
Það kom í ljós þegar FEDRA
tengdi göturnar við rafmagn,
234
00:19:55,944 --> 00:19:58,030
tengdist þessi staður líka.
235
00:19:58,030 --> 00:19:59,573
Ekki að þau viti það.
236
00:20:01,825 --> 00:20:04,494
Hvað erum við svo að gera hérna?
Reyna að fá raflost?
237
00:20:06,121 --> 00:20:07,623
Taktu eftir.
238
00:20:07,623 --> 00:20:10,375
Þú ferð þarna í gegn
og beygir svo til hægri.
239
00:20:10,375 --> 00:20:12,669
Þú munt sjá dyr,
farðu í gegnum þær, bíddu.
240
00:20:12,669 --> 00:20:13,795
Nei.
241
00:20:13,795 --> 00:20:16,214
Farðu fjandakornið til hægri,
opnaðu dyrnar,
242
00:20:16,214 --> 00:20:17,966
segðu mér þegar þú ert komin.
243
00:20:17,966 --> 00:20:19,384
- Farðu.
- Fínt.
244
00:20:20,260 --> 00:20:21,386
Ætlarðu að drepa mig?
245
00:20:21,386 --> 00:20:23,305
Þetta er fullkominn staður til þess.
246
00:20:23,305 --> 00:20:24,139
Ég veit það.
247
00:20:43,158 --> 00:20:44,117
Ertu komin?
248
00:20:44,117 --> 00:20:45,953
Ég er komin. Hvað nú?
249
00:20:47,871 --> 00:20:50,832
Helvítis drasl, láttu ekki svona.
250
00:21:12,980 --> 00:21:13,855
Jæja ...
251
00:21:15,023 --> 00:21:16,024
Hvað finnst þér?
252
00:21:17,484 --> 00:21:18,610
Þetta ...
253
00:21:20,195 --> 00:21:21,446
Þetta er fjári ...
254
00:21:21,446 --> 00:21:23,031
Bíddu, ljósin.
255
00:21:23,031 --> 00:21:26,284
Allt í góðu. Þú sást þetta úti.
Þetta er eins og stórt byrgi.
256
00:21:26,284 --> 00:21:28,286
Það getur enginn séð neitt nema við.
257
00:21:28,996 --> 00:21:29,913
Bara ég og þú.
258
00:21:30,664 --> 00:21:33,125
Og þú hefur ekki séð neitt enn.
259
00:21:34,042 --> 00:21:37,295
Í kvöld ætla ég að sýna þér
hin fjögur undur verslunarmiðstöðvar.
260
00:21:38,130 --> 00:21:39,506
Skipulagðirðu hluti?
261
00:21:47,514 --> 00:21:48,682
Glætan.
262
00:21:49,683 --> 00:21:51,018
Rafmagnsstigar?
263
00:21:52,019 --> 00:21:54,229
- Rúllustigi.
- Rúllustigi?
264
00:21:55,147 --> 00:21:56,732
Gjörðu svo vel.
265
00:22:02,821 --> 00:22:03,739
Glætan.
266
00:22:05,073 --> 00:22:08,368
Sjáðu mig. Þetta er svo flott.
267
00:22:10,162 --> 00:22:10,954
Aftur á bak.
268
00:22:13,290 --> 00:22:15,459
Áfram. Og aftur á bak.
269
00:22:16,001 --> 00:22:17,127
Og ég fer ekki neitt.
270
00:22:17,961 --> 00:22:18,962
Ég hreyfist ekkert.
271
00:22:19,671 --> 00:22:21,214
Þetta er fyrsta undrið, ekki satt?
272
00:22:22,090 --> 00:22:23,050
Já, einmitt.
273
00:22:23,050 --> 00:22:25,177
Það geta verið fimm undur hérna.
274
00:22:27,846 --> 00:22:29,639
Farðu varlega.
275
00:22:32,476 --> 00:22:33,935
-Ég næ þér
- Hvað ertu að gera?
276
00:22:35,062 --> 00:22:37,647
- Jesús, Ellie.
- Nei, ég er góð.
277
00:22:38,273 --> 00:22:39,274
Er í lagi með þig?
278
00:22:39,274 --> 00:22:40,484
Já, ég hrasaði bara.
279
00:22:41,485 --> 00:22:42,277
Allt í lagi.
280
00:22:42,903 --> 00:22:43,820
Sérðu?
281
00:22:46,698 --> 00:22:49,242
Þú ert þokkafull ballerína.
282
00:22:49,242 --> 00:22:51,912
- En áfram, þurfum að fylgja áætlun.
- Allt í lagi.
283
00:23:05,133 --> 00:23:08,220
{\an8}KEM EFTIR 5 MÍN
284
00:23:10,305 --> 00:23:13,642
Ekki beint fullt af Sýktum, er það?
285
00:23:13,642 --> 00:23:15,185
Þú hafðir rétt fyrir þér.
286
00:23:15,727 --> 00:23:17,979
Getum við stoppað og skoðað smá?
287
00:23:17,979 --> 00:23:20,357
Nei. Tíminn er mikilvægur.
288
00:23:22,567 --> 00:23:24,945
Af hverju eru sumar búðirnar
tómar og aðrar ekki?
289
00:23:24,945 --> 00:23:27,823
Mamma sagði að þegar faraldurinn byrjaði
290
00:23:27,823 --> 00:23:30,450
hafi fólk rænt hlutum
áður en herinn lokaði öllu.
291
00:23:30,450 --> 00:23:34,830
Þannig að það sem er horfið
er það sem fólk þurfti mest á að halda.
292
00:23:35,497 --> 00:23:36,248
Eða langaði í.
293
00:23:37,707 --> 00:23:38,875
Einmitt. Þannig að ...
294
00:23:39,793 --> 00:23:40,919
Strigaskór,
295
00:23:41,378 --> 00:23:42,546
og ekki sápu?
296
00:23:43,421 --> 00:23:44,756
Eða þetta dót.
297
00:23:47,134 --> 00:23:50,887
Ég skil ekki af hverju
fólkið áður fyrr vildi allt þetta dót.
298
00:23:50,887 --> 00:23:52,472
Þarf ég að útskýra það?
299
00:23:52,472 --> 00:23:54,349
„Haha.“ Nei, ég veit hvers vegna.
300
00:23:54,349 --> 00:23:57,018
-Það lítur bara óþægilega út.
- Jamm.
301
00:23:59,980 --> 00:24:00,814
Hvað?
302
00:24:00,814 --> 00:24:03,442
Ekkert. Ég var bara
að ímynda mér þig í þessu.
303
00:24:03,442 --> 00:24:04,359
Þegiðu.
304
00:24:07,279 --> 00:24:08,697
Allt í lagi. Komdu.
305
00:24:09,489 --> 00:24:10,448
Við erum næstum komnar.
306
00:24:22,669 --> 00:24:24,296
- Ellie.
-Ég er að koma.
307
00:24:37,392 --> 00:24:38,393
Stoppaðu hérna.
308
00:24:39,561 --> 00:24:40,645
Lokaðu augunum.
309
00:24:40,645 --> 00:24:41,938
- Til hvers?
- Lokaðu.
310
00:24:44,816 --> 00:24:46,860
- Treystirðu mér?
- Fyrir lífinu, greinilega.
311
00:24:46,860 --> 00:24:48,570
Réttu mér þá hönd þína.
312
00:24:51,740 --> 00:24:52,574
Komdu.
313
00:25:02,334 --> 00:25:03,668
Næstum komnar.
314
00:25:05,921 --> 00:25:07,672
- Núna?
- Næstum.
315
00:25:07,672 --> 00:25:11,134
Ég sagði næstum því.
316
00:25:11,885 --> 00:25:12,928
Allt í lagi.
317
00:25:14,554 --> 00:25:15,805
Opnaðu augun.
318
00:25:24,522 --> 00:25:25,523
Fjárinn.
319
00:25:37,202 --> 00:25:39,037
Ha? Glætan.
320
00:25:39,037 --> 00:25:39,871
Júbb.
321
00:26:15,282 --> 00:26:16,950
- Hvað?
- Ekkert.
322
00:26:17,367 --> 00:26:19,160
-Þú ert full.
- Nei.
323
00:26:19,160 --> 00:26:20,912
- Jú.
- Ekki enn. Gefðu mér.
324
00:26:32,841 --> 00:26:33,675
Þarftu hjálp?
325
00:26:33,675 --> 00:26:34,634
Nei.
326
00:26:41,891 --> 00:26:42,642
Já.
327
00:27:24,851 --> 00:27:26,686
Láttu ekki svona.
328
00:27:26,686 --> 00:27:29,022
Fjandinn. Ég skal reyna að laga þetta.
329
00:27:31,149 --> 00:27:31,900
Bíddu.
330
00:27:34,569 --> 00:27:37,947
Fórstu af því þú hélst í alvörunni
að þú gætir frelsað þennan stað?
331
00:27:37,947 --> 00:27:40,784
Ekki segja það
eins og þetta sé einhver fantasía, Ellie.
332
00:27:40,784 --> 00:27:43,203
Þær hafa gert það
á hinum sóttkvíarsvæðunum.
333
00:27:43,203 --> 00:27:45,789
Komið hlutunum í samt lag,
eins og þeir voru.
334
00:27:45,789 --> 00:27:47,791
Við gætum líka gert það.
335
00:27:49,084 --> 00:27:51,044
Ef þú kemur aftur. Við ...
336
00:27:51,836 --> 00:27:52,754
Við erum framtíðin.
337
00:27:53,797 --> 00:27:55,256
Við gætum gert hlutina betur.
338
00:27:55,882 --> 00:27:57,217
Við gætum stjórnað þessu.
339
00:27:58,426 --> 00:28:01,471
Þú ... gætir stjórnað þessu.
340
00:28:02,347 --> 00:28:04,349
Ég verð 17 ára í næsta mánuði.
341
00:28:04,349 --> 00:28:06,184
Þá fær maður verkefnið sitt.
342
00:28:06,184 --> 00:28:07,977
Veistu hvað Kwong gaf mér?
343
00:28:11,314 --> 00:28:12,565
Skólpvakt.
344
00:28:14,234 --> 00:28:15,443
Fjandinn.
345
00:28:15,443 --> 00:28:18,154
Standa vörð á meðan fólk mokar skít.
346
00:28:18,696 --> 00:28:20,240
Þannig hugsa þau um mig.
347
00:28:23,451 --> 00:28:24,911
Af hverju sagðirðu mér það ekki?
348
00:28:27,497 --> 00:28:28,456
Ég veit ekki.
349
00:28:29,874 --> 00:28:31,584
Ég bara fór á taugum.
350
00:28:32,585 --> 00:28:33,503
Og ég flúði.
351
00:28:33,962 --> 00:28:38,842
Og því lengur sem ég var í burtu,
því erfiðara var að koma aftur.
352
00:28:40,009 --> 00:28:41,386
Er það skiljanlegt?
353
00:28:43,304 --> 00:28:44,431
Nei, ég skil það.
354
00:28:46,808 --> 00:28:49,227
Ég hefði líka skilið það þá.
355
00:28:51,187 --> 00:28:54,607
Þú ert það eina sem ég sakna
frá þessum helvítis stað.
356
00:28:57,026 --> 00:28:59,696
Ef það skiptir einhverju máli.
357
00:29:01,614 --> 00:29:02,449
Ekki?
358
00:29:12,083 --> 00:29:13,084
Veistu hvað?
359
00:29:13,084 --> 00:29:14,461
Við fundum tvö undur,
360
00:29:14,461 --> 00:29:17,881
þrjú í viðbót, ef þú vilt halda áfram.
361
00:29:17,881 --> 00:29:21,634
Ég meina,
ég er á töfrahesti með milljón ljósum.
362
00:29:21,634 --> 00:29:23,595
Ég veit ekki hvernig það verður betra.
363
00:29:29,976 --> 00:29:31,019
Er þetta tímavél?
364
00:29:32,687 --> 00:29:33,605
Komdu.
365
00:29:43,031 --> 00:29:46,993
Geturðu verið svöl eins og ég?
Sýndu þína bestu uppstillingu.
366
00:29:46,993 --> 00:29:50,580
Hei. Það er ekki frítt að vera svalur.
Settu inn fimm dollara.
367
00:29:50,580 --> 00:29:51,581
Bíttu í þig.
368
00:29:51,581 --> 00:29:52,665
Sjáðu þetta.
369
00:29:53,208 --> 00:29:54,542
Ég var undirbúin.
370
00:29:54,542 --> 00:29:55,793
Hefurðu gert þetta áður?
371
00:29:55,793 --> 00:29:58,463
Nei, kjáni. Ég var að bíða eftir þér.
372
00:30:04,052 --> 00:30:05,803
Mundu, stilltu þér sem flottast upp.
373
00:30:05,803 --> 00:30:06,721
Áfram, kanína.
374
00:30:10,475 --> 00:30:12,268
Fjárinn. Hvað ættum við að gera?
375
00:30:13,728 --> 00:30:14,562
Lítur vel út.
376
00:30:14,562 --> 00:30:16,397
Allt í lagi, kanínueyru?
377
00:30:17,023 --> 00:30:18,107
- Bíddu.
- Segðu sís.
378
00:30:18,816 --> 00:30:19,734
Stilltu þér aftur upp.
379
00:30:20,527 --> 00:30:21,528
- Bak í bak?
- Já.
380
00:30:22,445 --> 00:30:23,446
Flott stelling.
381
00:30:23,905 --> 00:30:25,114
- Verum ógnvekjandi.
- Allt í lagi.
382
00:30:26,950 --> 00:30:28,493
Tíminn er búinn.
383
00:30:28,493 --> 00:30:30,662
- Farðu af mér.
- Takk fyrir uppstillingarnar.
384
00:30:30,662 --> 00:30:32,497
Allt í lagi, fyrirgefðu.
385
00:30:32,497 --> 00:30:35,291
Myndirnar eru næstum tilbúnar.
Sjáum hvernig þér gekk.
386
00:30:39,170 --> 00:30:40,004
Já, einmitt.
387
00:30:40,004 --> 00:30:41,839
- Takk fyrir að kíkja við.
- Hér er þetta.
388
00:30:43,508 --> 00:30:44,259
Fjandinn.
389
00:30:47,178 --> 00:30:48,137
Þessi er ekki slæm.
390
00:30:50,306 --> 00:30:51,641
Ef þú vilt þá máttu eiga hana.
391
00:31:00,858 --> 00:31:01,943
Áfram með smjörið.
392
00:31:01,943 --> 00:31:05,196
Við höfum staði til að vera á
og undur til að sjá.
393
00:31:05,822 --> 00:31:08,533
Erum við að fara í það númer
sem við erum komnar í?
394
00:31:08,533 --> 00:31:10,076
Fjórða undur miðstöðvarinnar.
395
00:31:10,076 --> 00:31:13,454
Og ég vona að þú sért tilbúin,
því það er algjörlega æðislegt.
396
00:31:13,454 --> 00:31:14,414
Og gæti skemmt þig.
397
00:31:15,081 --> 00:31:16,291
Ekki ofselja það.
398
00:31:20,545 --> 00:31:21,379
Hlustaðu.
399
00:31:29,053 --> 00:31:32,432
SPILASALUR RAJA
400
00:31:32,432 --> 00:31:33,349
Riley?
401
00:31:34,225 --> 00:31:35,143
Já?
402
00:31:36,394 --> 00:31:38,438
Þetta er það fallegasta sem ég hef séð.
403
00:31:40,857 --> 00:31:42,150
- Já.
- Já.
404
00:32:02,420 --> 00:32:03,963
Þetta er neyðarútsending.
405
00:32:03,963 --> 00:32:06,883
Á Jörðina hafa ráðist
fljúgandi diskar frá Mars!
406
00:32:06,883 --> 00:32:07,884
INNRÁSIN FRÁ MARS
407
00:32:09,844 --> 00:32:10,928
Ó, já.
408
00:32:13,514 --> 00:32:14,432
Komdu.
409
00:32:26,069 --> 00:32:27,153
Ertu með pening?
410
00:32:28,780 --> 00:32:31,699
Nei, ekki þetta tilgangslausa dót. Smápeninga.
411
00:32:31,699 --> 00:32:33,826
Við getum ekki einu sinni prófað.
412
00:32:41,000 --> 00:32:41,876
Fíflið þitt.
413
00:32:41,876 --> 00:32:44,712
Já, ég er sama fíflið
og eyddi klukkutíma í gær
414
00:32:44,712 --> 00:32:46,714
að brjóta þetta upp.
415
00:32:49,467 --> 00:32:50,551
Þakka þér.
416
00:32:58,518 --> 00:32:59,435
Gaur ...
417
00:33:01,396 --> 00:33:02,814
- Gaur.
- Já.
418
00:33:04,816 --> 00:33:06,109
Guð minn góður.
419
00:33:06,651 --> 00:33:08,361
- Ertu tilbúin?
- Já.
420
00:33:20,331 --> 00:33:21,207
Guð minn góður.
421
00:33:24,335 --> 00:33:25,211
Raiden.
422
00:33:25,211 --> 00:33:26,129
Raiden. Ó, já.
423
00:33:26,879 --> 00:33:27,755
- Mileena.
- Mileena.
424
00:33:29,382 --> 00:33:30,383
{\an8}Dauðapotturinn.
425
00:33:30,383 --> 00:33:31,884
Umferð eitt. Berjist.
426
00:33:31,884 --> 00:33:33,553
- Hvernig spilarðu?
-Ýttu á takkana.
427
00:33:33,553 --> 00:33:34,887
Þeir eru svo margir.
428
00:33:40,685 --> 00:33:41,936
- Notaðu stýripinnann.
- Já.
429
00:33:46,482 --> 00:33:48,276
- Mileena sigrar.
- Mileena sigrar.
430
00:33:48,276 --> 00:33:49,485
Þetta er kjaftæði.
431
00:33:49,485 --> 00:33:50,945
Fullkomið kjaftæði.
432
00:33:50,945 --> 00:33:52,029
Tilbúin?
433
00:33:52,029 --> 00:33:53,823
- Nei.
- Umferð tvö. Berjist.
434
00:33:53,823 --> 00:33:54,866
Allt í lagi.
435
00:33:54,866 --> 00:33:55,783
Stýripinni.
436
00:33:59,495 --> 00:34:01,122
- Hvernig geri ég þetta?
-Þú ert svo góð.
437
00:34:01,664 --> 00:34:02,540
Kláraðu hann.
438
00:34:02,540 --> 00:34:04,208
- Kláraðu hann.
- Ekki klára mig.
439
00:34:04,208 --> 00:34:06,544
En þá fengirðu ekki að sjá þetta.
440
00:34:11,591 --> 00:34:13,509
- Mileena sigrar.
- Fjandinn.
441
00:34:13,509 --> 00:34:15,219
- Banvænt.
- Banvænt.
442
00:34:15,219 --> 00:34:16,763
Þetta var frekar flott.
443
00:34:16,763 --> 00:34:18,222
Já, ég veit.
444
00:34:18,222 --> 00:34:19,974
Hversu oft hefurðu spilað þetta?
445
00:34:19,974 --> 00:34:21,267
Ég meina, ég ...
446
00:34:21,768 --> 00:34:23,394
hef komið nokkrum sinnum.
447
00:34:23,394 --> 00:34:26,189
Þú bíður ekki eftir að gera allt með mér.
448
00:34:30,485 --> 00:34:31,360
Annan leik?
449
00:34:32,695 --> 00:34:33,905
Klárlega.
450
00:34:37,200 --> 00:34:40,077
- Umferð eitt. Berjist.
- Umferð eitt. Berjist.
451
00:34:42,121 --> 00:34:43,915
- Ekki lengi.
- Hvur fjárinn.
452
00:34:43,915 --> 00:34:47,085
- Ekki svindla!
-Ég er ekki að svindla. Þú ert að tapa.
453
00:34:47,085 --> 00:34:48,252
Berjist.
454
00:34:51,422 --> 00:34:52,965
- Hérna er þetta.
-Ég er að gera.
455
00:35:23,454 --> 00:35:25,498
Þetta var gott högg, get ekki logið því.
456
00:35:26,082 --> 00:35:27,333
Já! Ég náði þér!
457
00:35:27,333 --> 00:35:29,043
Þú ert að sigra mig.
458
00:35:29,919 --> 00:35:30,795
- Jesús.
- Fjárinn.
459
00:35:30,795 --> 00:35:32,505
- Kláraðu hana.
- Hvað á ég að gera?
460
00:35:32,505 --> 00:35:34,549
Til baka, áfram, niður, áfram, lágt högg.
461
00:35:41,764 --> 00:35:43,641
Baraka sigrar.
462
00:35:44,600 --> 00:35:45,434
Komdu.
463
00:35:45,434 --> 00:35:46,477
Næsti hlutur.
464
00:35:55,570 --> 00:35:56,612
Það er að verða áliðið.
465
00:35:57,113 --> 00:36:00,241
Ég þarf bráðum að vakna
og búa um rúmið mitt.
466
00:36:00,950 --> 00:36:01,701
Þannig að ...
467
00:36:03,035 --> 00:36:05,037
Við höfum samt nokkra klukkutíma.
468
00:36:05,037 --> 00:36:06,914
Ég má bara ekki lenda í vanda aftur.
469
00:36:09,625 --> 00:36:11,460
En ég hitti þig hér á morgun.
470
00:36:15,256 --> 00:36:16,799
Ég er með gjöf fyrir þig.
471
00:36:20,344 --> 00:36:22,597
Ég hef gaman af gjöfum.
472
00:36:23,472 --> 00:36:24,390
Er það könguló?
473
00:36:24,390 --> 00:36:25,725
- Nei.
- Er það nýr bolur?
474
00:36:25,725 --> 00:36:27,351
- Neibb.
- Er það vatnsbyssa?
475
00:36:27,351 --> 00:36:28,978
- Betra.
- Betra?
476
00:36:28,978 --> 00:36:30,855
- Er það risaeðla?
- Mögulega.
477
00:36:30,855 --> 00:36:33,107
Ég verð besta vinkona þín aftur
ef það er risaeðla.
478
00:36:33,107 --> 00:36:34,233
Í alvöru, aftur besta?
479
00:36:34,233 --> 00:36:36,903
Ellie, þú ert þegar mín besta vinkona.
480
00:36:36,903 --> 00:36:38,613
Bíddu nú við.
481
00:36:39,280 --> 00:36:40,406
Eru það maískökur?
482
00:36:43,075 --> 00:36:45,369
Allt í lagi, ekki maískökur.
483
00:36:56,839 --> 00:36:58,299
Hefurðu sofið hér?
484
00:36:58,299 --> 00:36:59,634
Aðallega.
485
00:37:01,594 --> 00:37:02,803
EKKERT ORÐAGRÍN: ÖNNUR BINDI
486
00:37:02,803 --> 00:37:05,890
-„Önnur bindi.“
-Þegiðu.
487
00:37:05,890 --> 00:37:09,018
Var búið til annað? Hvar fékkstu þetta?
488
00:37:11,938 --> 00:37:14,523
„Hvað gerði svekkta mannætan?“
489
00:37:15,608 --> 00:37:17,735
- Komdu með það.
-„Hún kastaði upp höndunum.“
490
00:37:19,320 --> 00:37:20,696
Gefðu mér. Ég vil gera.
491
00:37:20,696 --> 00:37:21,906
- Fínt.
- Fínt.
492
00:37:26,786 --> 00:37:29,121
„Hvað sagði þríhyrningur við hringinn?“
493
00:37:30,706 --> 00:37:31,832
„Þú ert endalaus.“
494
00:37:32,667 --> 00:37:34,085
Af því að ... Ég skil.
495
00:37:34,752 --> 00:37:36,879
„Hvernig verður tölva full?“
496
00:37:37,630 --> 00:37:39,215
„Hún tekur skjáskot.“
497
00:37:41,050 --> 00:37:42,134
Hvað eru „skjáskot?“
498
00:37:42,134 --> 00:37:44,178
-Ég veit það ekki.
- Gefðu mér þetta.
499
00:37:46,514 --> 00:37:47,431
Gefðu mér smástund.
500
00:37:53,729 --> 00:37:57,692
Hérna. „Hvað kallarðu krókódíl í vesti?“
501
00:38:06,701 --> 00:38:07,660
Gerðir þú þessar?
502
00:38:09,203 --> 00:38:11,288
Já. Ellie, leggðu þetta frá þér.
503
00:38:12,623 --> 00:38:13,749
Til að drepa hermenn?
504
00:38:18,629 --> 00:38:20,214
Þú fannst ekki þennan stað.
505
00:38:20,214 --> 00:38:21,549
Þú varst sett hingað.
506
00:38:22,091 --> 00:38:23,676
Nýliði, gætir góssins?
507
00:38:23,676 --> 00:38:27,680
Við myndum aldrei
nota þær á þig eða nálægt þér.
508
00:38:27,680 --> 00:38:30,016
Ég myndi aldrei leyfa það.
509
00:38:30,016 --> 00:38:31,392
Myndirðu aldrei leyfa þeim?
510
00:38:31,934 --> 00:38:33,644
Einmitt. Og myndu þau hlusta á þig?
511
00:38:40,234 --> 00:38:41,402
Við munum komast að því.
512
00:38:42,570 --> 00:38:44,030
- Ellie.
-Ég er farin.
513
00:38:44,030 --> 00:38:44,989
Ellie.
514
00:38:45,781 --> 00:38:46,657
Ellie?
515
00:38:48,576 --> 00:38:49,326
Ellie.
516
00:38:49,827 --> 00:38:51,370
Þetta snýst ekkert um mig.
517
00:38:51,370 --> 00:38:52,413
Viltu stoppa?
518
00:38:52,413 --> 00:38:53,622
- Bíttu í þig.
- Ellie.
519
00:38:55,041 --> 00:38:56,417
Ellie, ég er að fara.
520
00:39:00,671 --> 00:39:03,591
Þau eru að senda mig á stað í Atlanta.
521
00:39:07,636 --> 00:39:11,557
Ég spurði hvort þú gætir komið í hópinn,
svo við gætum farið saman.
522
00:39:13,893 --> 00:39:16,062
- En Marlene sagði nei.
- Hver er Marlene?
523
00:39:16,062 --> 00:39:18,981
Marlene er konan sem hjálpaði mér ...
Skiptir ekki máli.
524
00:39:21,650 --> 00:39:22,902
Ellie, ég reyndi.
525
00:39:25,863 --> 00:39:28,157
Í kvöld er síðasta kvöldið mitt í Boston.
526
00:39:48,010 --> 00:39:49,553
Af hverju komstu með mig hingað?
527
00:39:53,015 --> 00:39:54,683
Því ég vildi hitta þig.
528
00:39:57,520 --> 00:39:58,270
Og?
529
00:40:00,689 --> 00:40:01,649
Og ...
530
00:40:10,699 --> 00:40:12,118
Og ég vildi kveðja.
531
00:40:18,415 --> 00:40:19,583
Þetta er ekki auðvelt, Ellie.
532
00:40:19,583 --> 00:40:20,751
Það er það reyndar.
533
00:40:21,710 --> 00:40:22,920
Þú varst að gera það.
534
00:40:25,714 --> 00:40:26,549
Bless.
535
00:41:10,926 --> 00:41:12,052
Svo vitlaus.
536
00:41:20,686 --> 00:41:23,022
Fjárinn. Riley?
537
00:41:27,151 --> 00:41:27,902
Riley.
538
00:41:32,865 --> 00:41:34,366
Hvað í fjandanum?
539
00:41:38,746 --> 00:41:39,955
Óvænt.
540
00:41:44,293 --> 00:41:45,461
Fimmta undrið.
541
00:41:47,546 --> 00:41:49,340
Ég hélt að þér þætti það best.
542
00:41:49,340 --> 00:41:50,799
Ég geymdi það þar til síðast.
543
00:41:52,676 --> 00:41:53,844
Það var heimskulegt.
544
00:41:55,012 --> 00:41:56,430
Ég er sú heimskasta.
545
00:41:56,430 --> 00:41:57,514
Réttu mér bókina.
546
00:42:23,707 --> 00:42:24,875
Þú yfirgefur mig,
547
00:42:25,876 --> 00:42:27,044
ég held þú sért dáin.
548
00:42:29,129 --> 00:42:30,798
Allt í einu ertu á lífi.
549
00:42:31,257 --> 00:42:32,466
Þú gefur mér þetta kvöld.
550
00:42:33,592 --> 00:42:35,678
Þetta ótrúlega helvítis kvöld.
551
00:42:37,930 --> 00:42:39,598
Og nú ertu að fara aftur.
552
00:42:39,598 --> 00:42:40,641
Að eilífu.
553
00:42:41,767 --> 00:42:44,436
Til að taka þátt í málstað
sem ég held þú skiljir ekki.
554
00:42:46,397 --> 00:42:47,564
Segðu að það sé rangt.
555
00:42:50,776 --> 00:42:54,321
Ég held ... að þú vitir ekki allt.
556
00:42:58,534 --> 00:43:01,287
Þú veist ekki
hvernig það var að eiga fjölskyldu.
557
00:43:02,496 --> 00:43:03,664
Að tilheyra.
558
00:43:04,790 --> 00:43:07,501
Ég átti þau ekki lengi, en ég átti þau.
559
00:43:08,961 --> 00:43:10,212
Ég tilheyrði þeim.
560
00:43:11,714 --> 00:43:13,257
Og ég vil það aftur.
561
00:43:14,800 --> 00:43:19,513
Kannski eru Eldflugurnar
ekki það sem ég held, en þau völdu mig.
562
00:43:22,016 --> 00:43:23,183
Ég skipti þau máli.
563
00:43:25,227 --> 00:43:27,021
Þú skiptir mig máli fyrst.
564
00:43:29,398 --> 00:43:31,483
Fjandinn, mig langar
svo mikið að kýla þig.
565
00:43:33,485 --> 00:43:35,112
Ef það lætur þig hata mig minna ...
566
00:43:40,034 --> 00:43:41,410
Ertu viss um þetta?
567
00:43:42,661 --> 00:43:43,787
Um að fara?
568
00:43:50,502 --> 00:43:51,587
Já.
569
00:43:59,511 --> 00:44:00,429
Allt í lagi.
570
00:44:03,057 --> 00:44:05,893
Ég er ekki að segja þetta verandi reið ...
571
00:44:10,689 --> 00:44:11,732
Þú ert besti vinur minn.
572
00:44:14,443 --> 00:44:15,486
Og ég mun sakna þín.
573
00:44:22,785 --> 00:44:23,744
Jæja ...
574
00:44:24,661 --> 00:44:26,163
Nóttin er ekki liðin enn.
575
00:44:28,916 --> 00:44:30,084
Eitt að lokum?
576
00:44:31,710 --> 00:44:32,586
Endilega.
577
00:44:44,723 --> 00:44:45,474
Hei.
578
00:44:51,105 --> 00:44:52,648
Hvað á ég að gera við þetta?
579
00:44:53,273 --> 00:44:54,817
Settu þetta á þig, kjáni.
580
00:44:54,817 --> 00:44:55,818
Af hverju?
581
00:44:55,818 --> 00:44:57,403
Því það er gaman.
582
00:44:58,445 --> 00:45:00,447
Og þessi tónlist er ömurleg.
583
00:45:01,824 --> 00:45:03,033
Litli þjófurinn þinn.
584
00:45:03,033 --> 00:45:07,496
Ég ætlaði örugglega ...
Líklega að skila því.
585
00:45:08,247 --> 00:45:09,081
Einmitt.
586
00:45:28,350 --> 00:45:29,101
Í alvöru?
587
00:45:30,602 --> 00:45:31,520
Komdu hingað.
588
00:45:31,520 --> 00:45:34,398
-Ég ætla ...
-Ég sagði þér að koma þér hingað upp.
589
00:45:45,659 --> 00:45:46,577
Koma svo.
590
00:46:03,135 --> 00:46:04,303
Ég hef þig, elskan
591
00:46:05,304 --> 00:46:06,805
Ég hef þig, elskan
592
00:46:36,001 --> 00:46:36,793
Hvað?
593
00:46:40,088 --> 00:46:41,006
Ekki fara.
594
00:46:47,471 --> 00:46:48,222
Allt í lagi.
595
00:46:57,022 --> 00:46:57,940
Fyrirgefðu.
596
00:47:03,195 --> 00:47:04,238
Fyrirgefa hvað?
597
00:47:19,962 --> 00:47:20,963
Hvað gerum við núna?
598
00:47:22,839 --> 00:47:24,174
Við gerum ekkert í bili.
599
00:47:31,890 --> 00:47:32,724
Tilbúin að hlaupa.
600
00:47:38,397 --> 00:47:39,773
Farðu!
601
00:48:11,555 --> 00:48:13,640
Farðu af mér!
602
00:48:45,297 --> 00:48:46,840
Fjandinn sjálfur!
603
00:49:03,774 --> 00:49:04,650
Nei ...
604
00:49:10,197 --> 00:49:13,241
Nei!
605
00:50:02,124 --> 00:50:05,127
Koma svo.
606
00:50:12,300 --> 00:50:15,512
Fjandinn þinn! Farðu til fjandans!
607
00:50:15,512 --> 00:50:17,806
Fjanda ...
608
00:50:17,806 --> 00:50:20,058
Fjandinn!
609
00:50:24,563 --> 00:50:26,481
Þarna er meira dót sem þú getur brotið.
610
00:50:34,322 --> 00:50:35,365
Hvað eigum við að gera?
611
00:50:38,452 --> 00:50:40,579
Eins og ég sé þetta
höfum við tvo valkosti.
612
00:50:42,164 --> 00:50:43,081
Eitt ...
613
00:50:44,082 --> 00:50:45,500
við förum auðveldu leiðina.
614
00:50:47,335 --> 00:50:49,296
Hún er fljótleg og sársaukalaus.
615
00:50:52,549 --> 00:50:53,508
Nei.
616
00:50:53,508 --> 00:50:55,177
Nei, mér líkar ekki kostur eitt.
617
00:50:58,680 --> 00:50:59,890
Valkostur tvö ...
618
00:51:01,808 --> 00:51:03,226
við höldum bara áfram.
619
00:51:07,147 --> 00:51:09,483
Hvað ertu að tala um, Riley?
Þetta er búið.
620
00:51:10,776 --> 00:51:11,902
Það verður það.
621
00:51:12,527 --> 00:51:13,737
En ekki enn.
622
00:51:14,738 --> 00:51:18,116
Þetta endar svona fyrir alla,
fyrr eða síðar, ekki satt?
623
00:51:19,743 --> 00:51:22,537
Sum okkar komast bara
þangað hraðar en önnur.
624
00:51:25,457 --> 00:51:26,708
En við hættum ekki.
625
00:51:31,254 --> 00:51:32,380
Hvort sem ...
626
00:51:33,840 --> 00:51:34,883
það eru tvær mínútur,
627
00:51:36,676 --> 00:51:37,886
eða tveir dagar.
628
00:51:41,056 --> 00:51:42,015
Við fórnum því ekki.
629
00:51:45,143 --> 00:51:46,394
Ég vil ekki fórna því.
630
00:51:50,482 --> 00:51:54,069
Við getum verið ljóðrænar
og misst vitið saman.
631
00:51:58,865 --> 00:52:00,325
Hver er valkostur þrjú?
632
00:52:04,287 --> 00:52:06,581
Fyrirgefðu.
633
00:53:56,566 --> 00:53:58,234
Allt í lagi.
634
00:55:07,345 --> 00:55:09,264
Þýðandi: Clever Clover