1 00:00:39,750 --> 00:00:43,291 Til eru margar sögur um fræknu stríðshetjuna Mulan. 2 00:00:45,834 --> 00:00:49,625 En, forfeður, þetta er mín saga. 3 00:00:51,000 --> 00:00:52,333 Hér er hún. 4 00:00:52,834 --> 00:00:54,959 Lítil spíra, alveg græn... 5 00:00:55,792 --> 00:00:58,000 sem veit ekki af hnífsblaðinu. 6 00:00:59,750 --> 00:01:02,083 Ef þið ættuð slíka dóttur, 7 00:01:02,166 --> 00:01:06,208 með chi, sjálfa óþrjótandi lífsorkuna, 8 00:01:06,291 --> 00:01:09,000 sjáanlega í hverri hreyfingu, 9 00:01:09,083 --> 00:01:13,125 gætuð þið sagt henni að aðeins sonur mætti beita chi-inu? 10 00:01:14,583 --> 00:01:19,417 Að slík dóttir gæti boðað skömm, vansæmd og útlegð? 11 00:01:21,792 --> 00:01:25,458 Forfeður, það gat ég ekki. 12 00:01:51,250 --> 00:01:52,125 Komdu hingað. 13 00:01:54,375 --> 00:01:55,625 Þetta er sú síðasta. 14 00:01:55,709 --> 00:01:56,709 Varlega. 15 00:01:59,417 --> 00:02:00,709 Mulan. Gleymdu hænunni. 16 00:02:01,834 --> 00:02:02,917 Hún kemur aftur. 17 00:02:08,709 --> 00:02:10,000 Nei! 18 00:02:13,542 --> 00:02:16,667 Segðu mér að þetta sé ekki verk systur þinnar. 19 00:02:19,750 --> 00:02:22,959 Mulan, hafðu hemil á þér. 20 00:02:49,500 --> 00:02:52,166 Mulan! Hlustaðu á mig. 21 00:02:53,458 --> 00:02:54,291 Nei! 22 00:03:27,667 --> 00:03:31,166 Mulan, hvað gerðist þegar þú féllst fram af þakinu? 23 00:03:32,291 --> 00:03:34,166 Þú varst eins og fugl. 24 00:03:34,250 --> 00:03:38,041 Ekki tapa þér. Það er kónguló í hárinu á þér. 25 00:03:38,875 --> 00:03:40,458 Þú veist að ég er hrædd við kóngulær. 26 00:03:40,834 --> 00:03:43,125 Ertu nokkuð að plata, Mulan? 27 00:03:43,208 --> 00:03:46,875 Engar áhyggjur. Ef þú situr bara grafkyrr... 28 00:03:46,959 --> 00:03:49,083 skal ég kremja hana. 29 00:03:49,417 --> 00:03:52,875 Ég segi þetta vegna þess að ég reyni að vernda Mulan. 30 00:03:52,959 --> 00:03:56,083 Mulan er ung og hún er enn að læra að sýna sjálfsstjórn. 31 00:03:56,625 --> 00:03:58,792 Þú afsakar hana. 32 00:03:59,792 --> 00:04:03,458 Þú gleymir því að Mulan er dóttir, ekki sonur. 33 00:04:03,917 --> 00:04:06,709 Dóttir færir okkur sæmd með hjónabandi. 34 00:04:06,792 --> 00:04:10,333 Hvaða maður sem er yrði lánsamur að kvænast annarri dætra okkar. 35 00:04:10,417 --> 00:04:11,583 Líka Mulan. 36 00:04:12,166 --> 00:04:16,834 Hver vill kvænast stúlku sem stekkur á milli húsþaka og eltir hænur? 37 00:04:21,208 --> 00:04:23,291 Xiu er aldrei til vandræða. 38 00:04:24,041 --> 00:04:27,125 Hjúskaparmiðlarinn finnur góðan eiginmann handa henni. 39 00:04:28,542 --> 00:04:30,333 En ég hef áhyggjur af Mulan. 40 00:04:31,542 --> 00:04:33,667 Hún verður kölluð norn. 41 00:04:36,041 --> 00:04:38,125 Þú verður að eiga orð við hana. 42 00:05:04,375 --> 00:05:07,417 Veistu hvers vegna það er fönix við inngang helgiskrínsins? 43 00:05:10,083 --> 00:05:13,542 Hún er sendiboði forfeðra okkar. 44 00:05:13,625 --> 00:05:15,083 En ég braut hana. 45 00:05:17,333 --> 00:05:20,875 Sumir segja að fönix eyðist í eldi 46 00:05:21,375 --> 00:05:23,125 en rísi aftur úr öskunni. 47 00:05:24,291 --> 00:05:26,792 Hún ætti að þola vængbrot. 48 00:05:28,583 --> 00:05:30,875 Chi-ið er öflugt í þér, Mulan. 49 00:05:32,542 --> 00:05:36,083 En chi er fyrir stríðsmenn... 50 00:05:36,166 --> 00:05:38,250 ekki dætur. 51 00:05:39,542 --> 00:05:41,291 Bráðum verður þú ung kona 52 00:05:42,250 --> 00:05:44,333 og það er kominn tími til þess 53 00:05:46,000 --> 00:05:47,500 að þú felir náðargjöf þína. 54 00:05:50,542 --> 00:05:53,083 Að þú þaggir niður í þeirri rödd. 55 00:05:55,792 --> 00:05:57,375 Ég segi það til að vernda þig. 56 00:05:59,458 --> 00:06:00,959 Það er mín skylda. 57 00:06:02,709 --> 00:06:06,583 Það er þín skylda að vera fjölskyldunni til sóma. 58 00:06:08,041 --> 00:06:09,959 Heldurðu að þú getir það? 59 00:06:28,250 --> 00:06:32,542 Á SILKIVEGINUM Í NORÐVESTUR-KÍNA 60 00:07:57,917 --> 00:08:00,208 Róranar? Það getur ekki verið. 61 00:08:01,166 --> 00:08:02,583 Lokið hliðunum! 62 00:08:15,542 --> 00:08:16,500 Drepið leiðtogann! 63 00:09:11,959 --> 00:09:13,542 Þú. Þú dugar. 64 00:09:31,000 --> 00:09:36,750 KEISARABORGIN Í MIÐ-KÍNA 65 00:09:39,291 --> 00:09:41,125 Yðar hátign... 66 00:09:41,208 --> 00:09:44,166 sex setuliðsdeildir í norðri, á Silkiveginum, 67 00:09:44,250 --> 00:09:46,583 féllu í samstilltum árásum. 68 00:09:46,917 --> 00:09:49,208 Öll viðskipti hafa raskast. 69 00:09:49,291 --> 00:09:53,208 Ef við bregðumst ekki við þessu gæti það endað með hruni ríkisins. 70 00:09:53,291 --> 00:09:54,709 Hvað með þegna mína? 71 00:09:56,709 --> 00:09:57,542 Þeim var slátrað. 72 00:09:58,750 --> 00:10:01,458 Þessi hermaður er eini eftirlifandinn. 73 00:10:02,291 --> 00:10:04,917 Ég óttast frekari árásir. 74 00:10:05,667 --> 00:10:07,250 Hver ber ábyrgð á þessu? 75 00:10:10,208 --> 00:10:12,792 Róranar, yðar hátign. 76 00:10:13,291 --> 00:10:16,250 Leiðtogi þeirra kallar sig Böri Khan. 77 00:10:16,333 --> 00:10:17,875 Ég drap Böri Khan. 78 00:10:17,959 --> 00:10:19,000 Þetta er sonur hans. 79 00:10:19,417 --> 00:10:22,917 Hann sameinaði ættbálkana og endurreisti her Rórana. 80 00:10:23,125 --> 00:10:25,583 Ef ég má, yðar göfgi. 81 00:10:30,250 --> 00:10:31,333 Þú mátt tala. 82 00:10:34,166 --> 00:10:36,875 Böri Khan berst við hlið konu. 83 00:10:37,500 --> 00:10:39,291 Chi-ið hennar er ólýsanlegt. 84 00:10:39,375 --> 00:10:41,792 Það er enginn staður fyrir nornir í þessu ríki. 85 00:10:41,875 --> 00:10:46,125 Það er bannað að nota chi til skaðlegra verka. 86 00:10:46,208 --> 00:10:49,750 En það er máttur hennar sem leiðir her Rórana til sigurs. 87 00:10:50,208 --> 00:10:54,083 Hún þjálfaði sveit skuggahermanna til að aðstoða Böri Khan. 88 00:10:54,166 --> 00:10:57,500 Við óttumst ekki svartagaldur. 89 00:10:57,583 --> 00:11:00,875 Við rústum þessum her Rórana og norn þeirra. 90 00:11:03,041 --> 00:11:04,375 Svo hljóðar tilskipun mín: 91 00:11:05,125 --> 00:11:07,709 Við söfnum í mikinn her. 92 00:11:07,792 --> 00:11:10,750 Hver fjölskylda gefur einn karlmann. 93 00:11:11,917 --> 00:11:15,125 Við verndum ástkæra þjóð okkar 94 00:11:15,208 --> 00:11:17,417 og gjörsigrum þessa morðingja. 95 00:11:19,166 --> 00:11:21,917 Sendið veldisherinn af stað. 96 00:11:22,291 --> 00:11:26,250 Keisaraveldinu verður ekki ógnað. 97 00:12:04,083 --> 00:12:06,875 Hefurðu fréttir að færa mér? 98 00:12:07,875 --> 00:12:11,458 Keisarinn sendir herlið til að verja Silkiveginn. 99 00:12:11,542 --> 00:12:12,417 Gott. 100 00:12:12,500 --> 00:12:16,458 Við leggjum hvert setulið að velli þar til veldisherinn er knésettur. 101 00:12:17,125 --> 00:12:18,458 Og þá... 102 00:12:19,500 --> 00:12:22,500 liggur Keisaraborgin vel við höggi. 103 00:12:23,417 --> 00:12:25,583 Þá get ég drepið keisarann. 104 00:12:26,667 --> 00:12:28,208 Þú komst að góðum notum, norn. 105 00:12:28,875 --> 00:12:29,792 Ekki norn. 106 00:12:30,875 --> 00:12:32,792 Stríðskappi. 107 00:12:34,750 --> 00:12:38,000 Ég gæti rifið þig í sundur áður en þú deplar auga. 108 00:12:38,083 --> 00:12:39,500 En þú gerir það ekki. 109 00:12:42,000 --> 00:12:44,125 Mundu hvað þú þráir. 110 00:12:45,166 --> 00:12:48,417 Stað, þar sem kraftar þínir verða ekki taldir illir. 111 00:12:48,500 --> 00:12:51,542 Stað, þar sem þér er tekið eins og þú ert. 112 00:12:52,709 --> 00:12:55,125 Þú færð ekki það sem þú þráir án mín. 113 00:13:01,542 --> 00:13:04,583 Þegar ég fann þig ráfandi aleina um auðnina 114 00:13:04,667 --> 00:13:06,125 þá varstu útlagi. 115 00:13:06,542 --> 00:13:08,083 Fyrirlitin hundstík. 116 00:13:08,959 --> 00:13:13,542 Þegar ég sit í hásætinu eignast sú hundstík heimili. 117 00:13:16,667 --> 00:13:19,000 Við ljúkum því sem við hófum. 118 00:13:20,417 --> 00:13:24,917 Þú sérð til þess að ekkert og enginn standi í vegi fyrir mér. 119 00:13:53,542 --> 00:13:56,959 Við Svartvindur sáum tvær kanínur hlaupa hlið við hlið. 120 00:13:57,041 --> 00:13:59,500 Mér sýndist þær vera af sitthvoru kyni. 121 00:13:59,583 --> 00:14:02,959 Maður getur ekki verið viss þegar þær hlaupa svona hratt. 122 00:14:03,500 --> 00:14:06,250 Ég ætla að reyna að finna þær aftur á morgun. 123 00:14:06,333 --> 00:14:07,417 Kannski verða þær þarna. 124 00:14:07,500 --> 00:14:09,500 Við færum frábærar fréttir. 125 00:14:09,583 --> 00:14:12,166 Hjúskaparmiðlarinn fann hentugan maka handa þér. 126 00:14:14,959 --> 00:14:16,917 Já, Mulan, þetta er ákveðið. 127 00:14:21,166 --> 00:14:22,542 Komdu og sestu. 128 00:14:30,500 --> 00:14:32,333 Þetta er fjölskyldunni fyrir bestu. 129 00:14:42,667 --> 00:14:43,667 Já. 130 00:14:47,500 --> 00:14:48,750 Fyrir bestu. 131 00:14:50,542 --> 00:14:52,792 Ég verð okkur öllum til sóma. 132 00:15:55,625 --> 00:15:59,125 Það er blessun að vera í návist svona heillandi kvenna. 133 00:15:59,208 --> 00:16:02,542 Þetta verður án efa örlagaríkur dagur fyrir Hua... 134 00:16:02,625 --> 00:16:05,500 Skiptir ekki máli. Við megum ekki vera seinar. 135 00:16:05,583 --> 00:16:07,041 Ég er glorhungruð. 136 00:16:07,125 --> 00:16:09,959 Ég sagði að þú mættir ekki borða. Það skemmir förðunina. 137 00:16:10,041 --> 00:16:13,083 Ofsafenginn vetrarbylur skemmir ekki þessa förðun. 138 00:16:13,792 --> 00:16:16,917 Xiu, líttu framan í mig. Hvernig líður mér? 139 00:16:17,375 --> 00:16:18,792 Ég hef ekki glóru. 140 00:16:18,875 --> 00:16:20,208 Nákvæmlega. 141 00:16:20,458 --> 00:16:23,959 Svona er ég döpur á svip og svona er ég forvitin. 142 00:16:24,542 --> 00:16:26,041 Nú er ég ringluð. 143 00:16:29,583 --> 00:16:30,834 Þögul. 144 00:16:32,834 --> 00:16:34,000 Yfirveguð. 145 00:16:35,625 --> 00:16:36,875 Þokkafull. 146 00:16:38,458 --> 00:16:39,792 Fáguð. 147 00:16:42,125 --> 00:16:43,125 Örugg. 148 00:16:44,417 --> 00:16:45,500 Kurteis. 149 00:16:47,500 --> 00:16:50,375 Þetta eru kostirnir... 150 00:16:50,458 --> 00:16:53,333 sem við finnum hjá góðri eiginkonu. 151 00:16:54,333 --> 00:16:57,166 Þetta eru kostirnir... 152 00:16:58,250 --> 00:17:01,041 sem við finnum hjá Mulan. 153 00:17:02,083 --> 00:17:05,875 Þegar eiginkonan þjónar eiginmanni sínum 154 00:17:08,041 --> 00:17:10,875 verður hún að vera hljóðlát. 155 00:17:13,834 --> 00:17:15,291 Hún verður að vera... 156 00:17:15,959 --> 00:17:17,208 ósýnileg. 157 00:17:19,250 --> 00:17:20,583 Hún verður að vera... 158 00:17:22,000 --> 00:17:23,458 Er eitthvað að? 159 00:17:24,417 --> 00:17:27,375 Nei, frú Hjúskaparmiðlari. Þakka þér fyrir. 160 00:17:29,792 --> 00:17:32,542 Það er venjan að ketillinn... 161 00:17:34,709 --> 00:17:38,583 sé geymdur á miðju borðinu. 162 00:17:38,917 --> 00:17:40,542 Já, ég skil. 163 00:17:42,333 --> 00:17:45,709 En ég held að það sé betra að hafa ketilinn þarna. 164 00:17:46,291 --> 00:17:47,917 Færðu ketilinn. 165 00:17:48,375 --> 00:17:49,208 Stúlka! 166 00:18:39,250 --> 00:18:41,792 Mikil er vansæmd Hua-fjölskyldunnar. 167 00:18:42,417 --> 00:18:46,333 Þeim hefur ekki tekist að ala upp góða dóttur. 168 00:19:15,750 --> 00:19:16,625 Þegnar! 169 00:19:18,500 --> 00:19:22,750 Við höfum mátt þola árásir innrásarliðs úr norðri. 170 00:19:24,125 --> 00:19:26,458 Ríkið okkar á í stríði. 171 00:19:26,917 --> 00:19:31,083 Samkvæmt tilskipun hans hátignar, Himnasonarins, 172 00:19:31,709 --> 00:19:35,875 verður hver fjölskylda að leggja til einn karlmann í herinn. 173 00:19:37,083 --> 00:19:39,333 Einn karlmann frá hverju heimili. 174 00:19:41,291 --> 00:19:42,667 Wáng-fjölskyldan. 175 00:19:46,458 --> 00:19:47,583 Chin-fjölskyldan. 176 00:19:49,625 --> 00:19:51,125 Dù-fjölskyldan. 177 00:19:52,750 --> 00:19:54,291 Hua-fjölskyldan. 178 00:20:03,166 --> 00:20:04,417 Ég heiti Hua Zhou. 179 00:20:05,041 --> 00:20:08,959 Ég barðist með veldishernum í síðasta stríði gegn innrásarliðinu. 180 00:20:10,250 --> 00:20:12,333 Áttu engan son sem getur barist? 181 00:20:14,792 --> 00:20:16,750 Mér auðnaðist að eignast tvær dætur. 182 00:20:18,041 --> 00:20:19,041 Ég mun berjast. 183 00:20:25,750 --> 00:20:28,291 Nei, þetta eykur aðeins á niðurlægingu hans. 184 00:20:28,375 --> 00:20:29,959 Á ég að hjálpa þér? 185 00:20:30,041 --> 00:20:30,959 Nei. 186 00:20:42,250 --> 00:20:43,542 Liu-fjölskyldan. 187 00:20:47,000 --> 00:20:48,083 Wei-fjölskyldan. 188 00:20:48,166 --> 00:20:49,875 Þú ert stríðshetja. 189 00:20:52,917 --> 00:20:55,625 Þú hefur þegar fært svo miklar fórnir. 190 00:20:55,709 --> 00:20:56,959 Ertu að leggja til... 191 00:20:58,834 --> 00:21:03,458 að fjölskyldan okkar hlýði ekki tilskipun keisarans? 192 00:21:03,542 --> 00:21:05,000 Hvernig geturðu barist...? 193 00:21:08,542 --> 00:21:10,000 Ég er faðirinn. 194 00:21:10,625 --> 00:21:14,125 Það er skylda mín að vera fjölskyldunni til sóma í bardaga. 195 00:21:14,208 --> 00:21:15,834 Þú ert dóttirin! 196 00:21:18,083 --> 00:21:19,959 Sættu þig við þína stöðu. 197 00:21:28,875 --> 00:21:30,542 Við verðum að vera sterkar. 198 00:21:31,125 --> 00:21:33,375 Í þetta sinn á hann ekki afturkvæmt. 199 00:22:52,166 --> 00:22:53,709 Þetta er svo fallegt. 200 00:22:53,792 --> 00:22:55,291 Fallegt verkfæri... 201 00:22:56,500 --> 00:22:58,208 til skelfilegra verka. 202 00:23:04,625 --> 00:23:05,625 Fönix. 203 00:23:09,166 --> 00:23:10,375 Manstu? 204 00:23:15,875 --> 00:23:20,542 Hún hefur fylgt mér til orrustu áður og hún fylgir mér aftur núna. 205 00:23:25,000 --> 00:23:29,583 Hún segir forfeðrum okkar að ég hafi sýnt tryggð, 206 00:23:30,250 --> 00:23:31,792 hugrekki og heilindi. 207 00:23:34,041 --> 00:23:36,291 Ég vildi að ég væri huguð eins og þú. 208 00:23:36,875 --> 00:23:38,417 Það er ekkert hugrekki án ótta. 209 00:23:39,166 --> 00:23:40,208 En, faðir... 210 00:23:40,291 --> 00:23:42,667 Þú verður að vera hugrökk, Mulan. 211 00:23:43,542 --> 00:23:47,208 Fyrir móður þína og systur. 212 00:23:51,500 --> 00:23:52,750 Fyrir mig. 213 00:24:07,000 --> 00:24:08,583 Það er skylda mín að berjast. 214 00:24:09,458 --> 00:24:11,917 Minn er heiðurinn að fórna mér fyrir keisarann. 215 00:24:13,250 --> 00:24:16,166 Ef ég væri sonur þinn þyrftirðu þess ekki. 216 00:24:21,875 --> 00:24:24,667 Ég myndi ekki vilja breyta neinu í lífi mínu. 217 00:24:29,000 --> 00:24:31,000 Reynum öll að hvíla okkur. 218 00:24:36,917 --> 00:24:38,834 Ég fer í fyrramálið. 219 00:25:12,041 --> 00:25:16,458 "Tryggð, hugrekki og heilindi." 220 00:26:06,000 --> 00:26:07,125 Sverðið mitt. 221 00:26:07,208 --> 00:26:09,458 Brynklæðin mín. Þetta er allt horfið. 222 00:26:10,500 --> 00:26:11,917 Hver hefur gert þetta? 223 00:26:13,166 --> 00:26:14,959 Herkvaðningin. 224 00:26:18,750 --> 00:26:19,917 Þetta var Mulan. 225 00:26:20,000 --> 00:26:23,500 Þú verður að stöðva hana. Innrásarliðið drepur hana. 226 00:26:23,709 --> 00:26:26,041 Ef ég kem upp um lygina drepa okkar menn hana. 227 00:26:33,959 --> 00:26:37,166 Forfeður, æruverðuga fönix, 228 00:26:38,208 --> 00:26:41,166 ættarverndari, ég grátbið ykkur... 229 00:26:42,625 --> 00:26:44,875 vakið yfir dóttur minni, Mulan. 230 00:26:50,041 --> 00:26:52,291 Hún gerði hræðileg mistök. 231 00:26:59,875 --> 00:27:03,500 Ég kenndi henni of seint að sætta sig við stöðu sína. 232 00:27:04,875 --> 00:27:06,333 Ég lét undan henni. 233 00:27:07,375 --> 00:27:09,875 Hún er græskulaus um heiminn. 234 00:27:11,083 --> 00:27:12,125 Um karlmenn. 235 00:27:13,500 --> 00:27:15,333 Og um illsku stríðs. 236 00:27:17,583 --> 00:27:20,959 Og nú er hún í mikilli hættu. 237 00:27:24,375 --> 00:27:26,917 Ég bið þig, æruverðuga fönix... 238 00:27:28,333 --> 00:27:29,709 veittu henni vernd. 239 00:27:40,750 --> 00:27:42,792 Síðasta eplið okkar. 240 00:27:46,834 --> 00:27:48,542 Þú þarfnast þess meira en ég. 241 00:27:50,375 --> 00:27:51,542 Við ættum að vera komin. 242 00:27:53,583 --> 00:27:55,000 Heldurðu að við séum villt? 243 00:28:39,083 --> 00:28:40,667 Fönix. 244 00:29:03,417 --> 00:29:07,375 Þangað þyrptust að menn hvaðanæva af landinu. 245 00:29:07,458 --> 00:29:10,542 Fyrir henni var þetta framandi og frumstæður hópur. 246 00:29:12,458 --> 00:29:17,917 Ef hún ætlaði að felast á meðal þeirra varð hún að verða ein þeirra. 247 00:29:24,417 --> 00:29:25,834 Ég heiti Cricket. 248 00:29:26,500 --> 00:29:29,333 Mamma segir að ég hafi fæðst undir heillavænlegu tungli. 249 00:29:31,709 --> 00:29:34,417 Þess vegna segir hún að ég boði gæfu. 250 00:29:43,709 --> 00:29:45,709 Viltu aðstoð, litli minn? 251 00:29:48,917 --> 00:29:51,250 Ef þú móðgar mig aftur færðu að kenna á sverði mínu. 252 00:29:52,291 --> 00:29:54,000 Slíðraðu sverðið. -Eða hvað? 253 00:30:01,709 --> 00:30:03,166 Ég er yfirmaður ykkar. 254 00:30:04,125 --> 00:30:06,000 Engin átök hér. Er það skilið? 255 00:30:06,083 --> 00:30:07,333 Já, foringi. 256 00:30:08,333 --> 00:30:10,709 Notaðu röddina, hermaður. 257 00:30:11,208 --> 00:30:12,959 Já, foringi. 258 00:30:20,750 --> 00:30:22,125 Hvað heitir þú? 259 00:30:23,959 --> 00:30:25,333 Hua Jun, foringi. 260 00:30:26,542 --> 00:30:27,709 Er þetta ættarsverðið? 261 00:30:29,208 --> 00:30:31,417 Það tilheyrir föður mínum, Hua Zhou. 262 00:30:36,458 --> 00:30:37,792 Allir í röð. 263 00:30:58,792 --> 00:30:59,875 Fyrirgefðu, Ling. 264 00:30:59,959 --> 00:31:01,834 Skilaðu þessu. Þetta er ekki fyndið. 265 00:31:04,750 --> 00:31:06,000 Po, gríptu. 266 00:31:09,625 --> 00:31:11,250 Ég sagði ykkur að fara í sturtu. 267 00:31:11,792 --> 00:31:12,917 Sturtu? -Sturtu. 268 00:31:13,667 --> 00:31:15,125 Þið lyktið skelfilega. 269 00:31:15,417 --> 00:31:17,458 Hver vill vera næturvörður? -Ég. 270 00:31:18,291 --> 00:31:21,417 Ég býð mig fram, herra. 271 00:33:20,834 --> 00:33:21,709 Þjófnaður. 272 00:33:22,250 --> 00:33:24,583 Refsing, dauði. 273 00:33:25,125 --> 00:33:29,125 Liðhlaup. Refsing, dauði. 274 00:33:29,667 --> 00:33:33,792 Að koma með konur hingað eða eiga samneyti við konur. 275 00:33:33,875 --> 00:33:36,709 Refsing, dauði. 276 00:33:37,208 --> 00:33:40,709 Óheiðarleiki. Refsing... 277 00:33:44,041 --> 00:33:47,250 brottrekstur og skömm. 278 00:33:47,333 --> 00:33:49,834 Skömm fyrir ykkur, skömm fyrir fjölskylduna, 279 00:33:50,250 --> 00:33:54,959 skömm fyrir þorp ykkar og skömm fyrir þjóð ykkar. 280 00:33:55,542 --> 00:33:59,667 Við ætlum að gera hvern einasta ykkar að karlmanni. 281 00:34:31,834 --> 00:34:32,667 Skjótið! 282 00:34:36,667 --> 00:34:38,959 Aðeins sá sterkasti nær upp á tindinn. 283 00:34:40,875 --> 00:34:42,208 Þið þurfið að gefa allt. 284 00:34:46,667 --> 00:34:47,917 Beina handleggi. 285 00:34:49,250 --> 00:34:50,625 Upp með þá. Í axlarhæð. 286 00:34:52,834 --> 00:34:54,333 Styrkið hugann. 287 00:34:55,583 --> 00:34:57,125 Ekki hætta. 288 00:34:59,875 --> 00:35:01,125 Er hann að gráta? 289 00:35:16,208 --> 00:35:17,041 Skjótið! 290 00:35:20,375 --> 00:35:21,208 Skjótið! 291 00:35:31,250 --> 00:35:32,458 Skilið þessu. 292 00:36:31,250 --> 00:36:34,208 Longwei, farðu í herskálann eins og skot. 293 00:36:35,834 --> 00:36:36,667 Eins og skot. 294 00:36:38,959 --> 00:36:43,000 Óheiðarleiki. Refsing, brottrekstur. 295 00:36:44,834 --> 00:36:46,166 Skömm. 296 00:36:52,500 --> 00:36:54,083 Við vorum pöruð saman fyrir 28 dögum. 297 00:36:54,917 --> 00:36:56,667 Hún heitir Li Li. 298 00:36:56,750 --> 00:37:00,125 Húðin á henni er mjólkurhvít. 299 00:37:00,208 --> 00:37:03,333 Fingurnir eins og mjúkar hvítar rætur á vorlauk. 300 00:37:03,417 --> 00:37:04,709 Ling er rómantískur. 301 00:37:04,792 --> 00:37:06,709 Augun eins og morgundögg. 302 00:37:06,792 --> 00:37:09,000 Ég vil hafa konurnar bústnar. 303 00:37:10,542 --> 00:37:11,875 Með sterkar, breiðar mjaðmir. 304 00:37:12,083 --> 00:37:14,709 Ég vil kyssa konur með kirsuberjarauðar varir. 305 00:37:14,792 --> 00:37:16,709 Mér er sama um útlitið. -Sammála. 306 00:37:16,792 --> 00:37:18,125 En hún þarf að kunna að elda. 307 00:37:20,625 --> 00:37:22,083 Segðu okkur, Hua Jun. 308 00:37:22,166 --> 00:37:23,709 Hvernig er fyrirmyndarkonan þín? 309 00:37:26,792 --> 00:37:30,000 Fyrirmyndarkonan mín er hugrökk. 310 00:37:30,208 --> 00:37:32,000 Hugrökk kona? -Já. 311 00:37:36,792 --> 00:37:38,333 Og hún er með kímnigáfu. 312 00:37:39,667 --> 00:37:41,375 Hún er líka gáfuð. -Gáfuð? 313 00:37:41,667 --> 00:37:44,083 Hvernig lítur hún út? -Það skiptir ekki máli. 314 00:37:44,291 --> 00:37:46,583 Hugrekki, kímnigáfa og greind. 315 00:37:46,667 --> 00:37:48,125 Hua Jun lýsir ekki konu. 316 00:37:49,250 --> 00:37:50,667 Hann lýsir mér. 317 00:37:51,208 --> 00:37:53,792 Þetta ert ekki þú, Yao. Síður en svo. 318 00:37:56,125 --> 00:37:57,417 Ekki þú. 319 00:38:00,125 --> 00:38:01,375 Ekki þú. 320 00:38:05,208 --> 00:38:06,041 Hua Jun. 321 00:38:07,417 --> 00:38:08,917 Ekki láta þá pirra þig. 322 00:38:09,000 --> 00:38:10,959 Allra síst asnann Yao. 323 00:38:16,750 --> 00:38:19,291 Ert þú trúlofaður? Má ég spyrja? 324 00:38:19,667 --> 00:38:20,750 Nei. 325 00:38:21,375 --> 00:38:24,375 Ég meina jú, ég var það. 326 00:38:25,375 --> 00:38:26,625 Næstum því. 327 00:38:27,542 --> 00:38:28,750 Það gekk ekki upp. 328 00:38:30,166 --> 00:38:31,583 Þar varstu heppinn. 329 00:38:32,583 --> 00:38:35,834 Hvernig veit ég hvernig ég á að tala við konu... 330 00:38:35,917 --> 00:38:37,875 hvað þá að vera kvæntur henni? 331 00:38:40,500 --> 00:38:44,208 Talaðu bara við hana eins og þú talar við mig núna. 332 00:38:45,291 --> 00:38:47,417 Ég vildi að það væri svo einfalt. 333 00:38:52,375 --> 00:38:53,750 Hvað ef hún kann ekki vel við mig? 334 00:38:55,834 --> 00:38:56,875 Hún gerir það. 335 00:39:00,625 --> 00:39:04,041 Ég held að hún geri það. Maður veit aldrei með þessar konur. 336 00:39:12,041 --> 00:39:15,125 Þú ættir að íhuga að sleppa næturvaktinni og fara í sturtu. 337 00:39:15,875 --> 00:39:17,500 Það er skítalykt af þér, vinur. 338 00:41:14,583 --> 00:41:15,917 Fíflið þitt. 339 00:41:17,291 --> 00:41:18,542 Nú sjá allir þetta. 340 00:41:18,625 --> 00:41:20,500 Þú verður að fela chi-ið þitt. 341 00:41:20,583 --> 00:41:21,542 Hua Jun! 342 00:41:23,333 --> 00:41:24,667 Hvern hefði grunað það? 343 00:41:24,750 --> 00:41:26,041 Þvílíkur morðingi. 344 00:41:29,792 --> 00:41:30,917 Það er óþefur af þér. 345 00:41:31,667 --> 00:41:33,208 Hefurðu ekkert farið í sturtu? 346 00:41:34,000 --> 00:41:36,375 Þú lyktar illa. 347 00:42:30,041 --> 00:42:31,041 Hua Jun. 348 00:42:31,709 --> 00:42:33,250 Gott að ég fann þig. 349 00:42:33,667 --> 00:42:35,667 Þú ákvaðst loks að þrífa þig. 350 00:42:35,750 --> 00:42:37,542 Fimmta herfylki þakkar þér. 351 00:42:39,709 --> 00:42:41,083 Ég kom hingað til að fá næði. 352 00:42:41,166 --> 00:42:42,208 Hvað var þetta í dag? 353 00:42:42,792 --> 00:42:44,250 Þetta var ótrúlegt. 354 00:42:47,709 --> 00:42:49,959 Ég vil ekki tala um það. -Hvers vegna ekki? 355 00:42:56,542 --> 00:42:59,041 Ég trúi ekki að þú hafir haldið þessum hæfileika leyndum. 356 00:42:59,125 --> 00:43:00,709 Hvað fleira hefurðu falið? 357 00:43:02,583 --> 00:43:03,500 Ekki neitt. 358 00:43:04,000 --> 00:43:05,125 Láttu mig í friði. 359 00:43:07,083 --> 00:43:09,166 Hua Jun, samband okkar fór illa af stað. 360 00:43:10,000 --> 00:43:11,709 Getum við verið vinir? 361 00:43:11,792 --> 00:43:13,500 Ég er ekki vinur þinn. 362 00:43:16,792 --> 00:43:20,000 Gott og vel. En þú ert jafnoki minn. 363 00:43:20,667 --> 00:43:24,125 Við berjumst saman gegn sameiginlegum óvini. 364 00:43:24,208 --> 00:43:26,417 Ég geri allt til að vernda hina. 365 00:43:29,834 --> 00:43:31,750 Þú mátt snúa baki við mér 366 00:43:32,333 --> 00:43:35,667 en þegar við berjumst skaltu ekki snúa baki við þeim. 367 00:43:53,959 --> 00:43:57,667 Ég býð leiðtoga tólf ættbálka Rórana velkomna 368 00:43:57,750 --> 00:43:59,792 nú þegar lokasigurinn nálgast. 369 00:44:00,000 --> 00:44:02,333 Brátt verður Keisaraborgin okkar. 370 00:44:02,959 --> 00:44:04,333 En við stólum á norn. 371 00:44:05,250 --> 00:44:06,125 Já, norn. 372 00:44:06,208 --> 00:44:07,417 Norninni er ekki treystandi. 373 00:44:07,500 --> 00:44:08,709 Hún ógnar okkur ekki. 374 00:44:10,000 --> 00:44:11,667 Nú er nóg komið! 375 00:44:12,792 --> 00:44:14,291 Þið getið treyst því... 376 00:44:14,875 --> 00:44:18,000 að nornin þjónar mér og þannig okkur öllum. 377 00:44:19,083 --> 00:44:20,542 Hún veit hver meistarinn er. 378 00:44:26,166 --> 00:44:28,041 Hugsið um framtíð okkar. 379 00:44:28,500 --> 00:44:30,083 Þetta, kæru vinir... 380 00:44:30,166 --> 00:44:33,166 er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal. 381 00:44:33,250 --> 00:44:34,959 Frá Keisaraborginni... 382 00:44:35,041 --> 00:44:37,583 mun ríkidæmið streyma eins og öflugt fljót. 383 00:44:37,667 --> 00:44:40,333 Mér er sama um ríkidæmi. 384 00:44:46,959 --> 00:44:49,667 Hversu mikið gull getur hirðingi borið? 385 00:44:54,959 --> 00:44:57,458 Þá lofa ég ykkur hefnd... 386 00:44:58,625 --> 00:45:01,166 fyrir löndin sem við misstum í hendur veldisins. 387 00:45:01,917 --> 00:45:03,834 Fyrir skömmina sem fylgdi síðasta stríði. 388 00:45:03,917 --> 00:45:05,792 Fyrir föður minn sem keisarinn myrti. 389 00:45:08,166 --> 00:45:09,667 Ef gullið nægir ekki... 390 00:45:11,000 --> 00:45:13,041 gef ég ykkur blóð. 391 00:45:14,792 --> 00:45:16,333 Brýnið sverð ykkar. 392 00:45:16,417 --> 00:45:17,834 Okkar stund er runnin upp. 393 00:45:20,667 --> 00:45:23,166 Nú veit ég það. Ég þjóna þér. 394 00:45:23,834 --> 00:45:25,709 Ég er þrællinn. 395 00:45:25,792 --> 00:45:28,333 Þú skalt alls ekki gleyma því. 396 00:45:29,166 --> 00:45:32,500 Þarna, norn. Næsta setulið. 397 00:45:34,291 --> 00:45:35,291 Rústaðu því. 398 00:45:47,041 --> 00:45:47,875 Hua Jun. 399 00:45:48,458 --> 00:45:49,959 Tung foringi vill ræða við þig. 400 00:46:09,083 --> 00:46:10,458 Hua Jun, foringi. 401 00:46:11,125 --> 00:46:12,250 Komdu inn. 402 00:46:21,166 --> 00:46:22,291 Hua Jun. 403 00:46:29,500 --> 00:46:31,208 Þú virðist hafa falið eitthvað. 404 00:46:34,166 --> 00:46:37,417 Foringi... -Ég skynjaði það við fyrstu kynni. 405 00:46:38,375 --> 00:46:39,792 En nú er ég handviss. 406 00:46:42,500 --> 00:46:44,417 Ég hef sjálfur leynt svolitlu. 407 00:46:45,750 --> 00:46:47,041 Ég þekki föður þinn. 408 00:46:47,917 --> 00:46:50,125 Hann var frækinn hermaður. 409 00:46:50,208 --> 00:46:51,375 Í þér, Hua Jun... 410 00:46:51,875 --> 00:46:53,542 sé ég skugga sverðs hans. 411 00:46:54,250 --> 00:46:56,959 Kannski hefur sá skuggi verið þér mikil byrði. 412 00:46:57,709 --> 00:47:00,000 Láttu ekki arfleifð föður þíns halda aftur af þér. 413 00:47:00,625 --> 00:47:02,750 Þú verður að leggja rækt við náðargáfu þína. 414 00:47:03,542 --> 00:47:04,500 Herra. 415 00:47:04,583 --> 00:47:06,667 Chi-ið er öflugt í þér, Hua Jun. 416 00:47:07,208 --> 00:47:08,333 Því felurðu það? 417 00:47:16,917 --> 00:47:18,291 Ég veit það ekki. 418 00:47:32,208 --> 00:47:35,417 Chi gegnsýrir alheiminn og allar lifandi verur. 419 00:47:36,333 --> 00:47:38,500 Við fæðumst öll með það. 420 00:47:41,500 --> 00:47:45,500 En aðeins sá allra sannasti nær djúpstæðri tengingu við sitt chi 421 00:47:45,583 --> 00:47:47,417 og verður frækinn stríðsmaður. 422 00:47:50,041 --> 00:47:51,959 Friðsæll eins og skógurinn... 423 00:47:52,166 --> 00:47:54,000 en logandi hið innra. 424 00:48:01,750 --> 00:48:03,458 Óvinir okkar eru margir. 425 00:48:04,333 --> 00:48:06,709 Þeir eru miskunnarlausir og óútreiknanlegir. 426 00:48:08,542 --> 00:48:12,625 En líkamlegu afli þarf ekki að mæta með jöfnu afli. 427 00:48:13,417 --> 00:48:16,709 Stríðsmaðurinn lætur undan aflinu og beinir því á aðra braut. 428 00:48:18,417 --> 00:48:21,250 Ókostum má snúa í yfirburði. 429 00:48:22,000 --> 00:48:25,583 Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. 430 00:51:33,208 --> 00:51:36,625 Fleiri setulið hafa beðið ósigur fyrir innrásarliðinu að norðan. 431 00:51:36,709 --> 00:51:40,583 Við höfum verið kallaðir til orrustu þótt þjálfun sé ekki lokið. 432 00:51:41,083 --> 00:51:43,250 Við förum til að verja setuliðið í fjöllunum 433 00:51:43,333 --> 00:51:44,792 gegn innrás Rórana. 434 00:51:45,375 --> 00:51:48,709 Hingað til hafið þið verið drengir í hermannaleik. 435 00:51:49,208 --> 00:51:51,583 Í dag verðið þið karlmenn. 436 00:51:53,417 --> 00:51:55,500 Nú sverjið þið hermannseiðinn 437 00:51:55,583 --> 00:51:58,417 og heitið tryggð við dyggðirnar þrjár. 438 00:51:59,333 --> 00:52:01,041 Óvinurinn býr ekki yfir neinni þeirra 439 00:52:01,125 --> 00:52:03,667 og verður þess vegna sigraður. 440 00:52:03,750 --> 00:52:06,959 Munið það þegar þið mætið honum á vígvellinum. 441 00:52:07,625 --> 00:52:08,750 Sverð úr slíðrum! 442 00:52:11,667 --> 00:52:13,834 Tryggð. -Tryggð! 443 00:52:13,917 --> 00:52:15,417 Hugrekki. -Hugrekki! 444 00:52:16,166 --> 00:52:18,125 Heilindi. -Heilindi! 445 00:52:22,500 --> 00:52:24,125 Slíðrið sverðin! 446 00:52:26,917 --> 00:52:27,875 Inn! 447 00:52:51,959 --> 00:52:53,750 Tung foringi, þetta er Hua Jun. 448 00:52:53,834 --> 00:52:54,917 Þú mátt koma inn. 449 00:53:03,208 --> 00:53:06,792 Tung foringi, það er svolítið sem mér liggur þungt á hjarta. 450 00:53:06,875 --> 00:53:08,458 Ég verð að játa það. 451 00:53:11,667 --> 00:53:13,458 Það tengist dyggðunum þremur. 452 00:53:13,542 --> 00:53:16,208 Það er engin skömm að því að óttast fyrir bardaga. 453 00:53:17,792 --> 00:53:20,875 Það er mun frekar vitnisburður um heiðarleika 454 00:53:20,959 --> 00:53:22,959 að játa slíkar efasemdir. 455 00:53:23,792 --> 00:53:26,041 Já, foringi. En hinar dyggðirnar... 456 00:53:26,125 --> 00:53:27,542 Hua Jun. 457 00:53:29,875 --> 00:53:30,875 Þú ert góður maður. 458 00:53:32,875 --> 00:53:36,333 Kannski fylgirðu mér einn daginn í þorpið mitt 459 00:53:36,417 --> 00:53:38,000 og ég kynni þig fyrir dóttur minni. 460 00:53:40,250 --> 00:53:41,834 Og hjúskaparmiðlara þorpsins. 461 00:53:46,458 --> 00:53:49,041 Já, foringi. Það yrði mér mikill heiður. 462 00:53:49,709 --> 00:53:51,583 Ég hlakka til að sjá svipinn á föður þínum 463 00:53:52,250 --> 00:53:53,834 þegar þú færir honum fréttirnar. 464 00:54:25,166 --> 00:54:26,834 Fjórða herfylki. 465 00:54:31,834 --> 00:54:34,041 Þetta er verk Böris Khan. 466 00:54:36,375 --> 00:54:37,875 Það er enginn eftir. 467 00:55:10,083 --> 00:55:11,959 Fjallasetuliðið tekur vel á móti 468 00:55:12,041 --> 00:55:15,000 Fimmta herfylki hans hátignar. 469 00:55:19,750 --> 00:55:20,875 Útsendarar við hliðið. 470 00:55:30,083 --> 00:55:33,000 Böri Khan og menn hans eru í hálfs dags fjarlægð. 471 00:55:33,083 --> 00:55:34,250 Þeir búa sig undir orrustu. 472 00:55:34,333 --> 00:55:35,542 Við erum bornir ofurliði. 473 00:55:35,625 --> 00:55:37,208 Búið ykkur undir umsátur. -Nei. 474 00:55:37,291 --> 00:55:39,667 Sá sem á upptökin nær stjórn á óvininum. 475 00:55:42,333 --> 00:55:43,625 Við förum í dagrenningu. 476 00:55:48,083 --> 00:55:50,917 Eitthvað sem ég á að segja mæðrum ykkar þegar þið deyið? 477 00:55:52,417 --> 00:55:53,792 Þetta er ekki fyndið. 478 00:55:54,458 --> 00:55:56,750 Hvað er að? Ertu hræddur? 479 00:55:57,750 --> 00:55:58,834 Nei. 480 00:55:59,709 --> 00:56:01,792 Hver veit hvort við lifum morgundaginn af? 481 00:56:03,083 --> 00:56:05,125 Kannski hittumst við aldrei aftur. 482 00:56:08,166 --> 00:56:10,083 Faðir minn sagði eitt sinn: 483 00:56:11,041 --> 00:56:13,041 "Það er ekkert hugrekki án ótta." 484 00:56:13,125 --> 00:56:13,959 Og hvað? 485 00:56:15,166 --> 00:56:16,291 Þetta er eðlilegt. 486 00:56:16,375 --> 00:56:17,917 Mér finnst það ekki eðlilegt. 487 00:56:30,417 --> 00:56:33,083 Hlustið allir á mig. 488 00:56:35,208 --> 00:56:36,458 Við lifum þetta af. 489 00:56:39,291 --> 00:56:40,792 Ég ábyrgist það. 490 00:56:42,875 --> 00:56:44,333 Því að ég vernda ykkur. 491 00:56:45,291 --> 00:56:46,875 Við verndum hver annan. 492 00:56:47,500 --> 00:56:48,959 Berjumst hver fyrir annan. 493 00:56:59,458 --> 00:57:00,583 Nema þú, Yao. 494 00:57:01,166 --> 00:57:04,083 Ég gæti notað tækifærið og drepið þig sjálfur. 495 00:58:27,583 --> 00:58:28,834 Þeir komu til móts við okkur. 496 00:58:28,917 --> 00:58:31,166 Djarfur leikur sem breytir engu. 497 00:58:31,250 --> 00:58:32,375 Áætlunin stendur. 498 00:58:33,250 --> 00:58:34,750 Sækið fram! 499 00:58:42,500 --> 00:58:44,208 Spjótberar, til hliðar! 500 00:58:52,583 --> 00:58:54,250 Bogmenn, tilbúnir! 501 00:58:56,667 --> 00:58:57,542 Miðið! 502 00:59:28,709 --> 00:59:29,959 Skjótið! 503 00:59:43,583 --> 00:59:45,750 Þessi gunga hörfar. Eltið þá! 504 00:59:45,834 --> 00:59:47,667 Vinstri hlið! Árás! 505 01:01:57,166 --> 01:01:58,333 Þú ert norn. 506 01:01:58,417 --> 01:01:59,458 Er ég það? 507 01:01:59,542 --> 01:02:01,583 En hver ert þú? 508 01:02:04,417 --> 01:02:06,000 Ég er Hua Jun. 509 01:02:06,083 --> 01:02:08,625 Hermaður í veldisher keisarans. 510 01:02:16,000 --> 01:02:17,041 Lygari. 511 01:02:20,750 --> 01:02:22,208 Ósannsöglin veikir þig. 512 01:02:24,125 --> 01:02:26,250 Hún eitrar chi-ið þitt. 513 01:03:07,125 --> 01:03:08,458 Ég spyr þig aftur... 514 01:03:09,542 --> 01:03:11,041 hver ert þú? 515 01:03:11,583 --> 01:03:12,917 Ég er Hua Jun. 516 01:03:13,000 --> 01:03:15,041 Hermaður í veldisher keisarans. 517 01:03:15,542 --> 01:03:18,792 Þá deyrðu við að þykjast vera eitthvað annað en þú ert. 518 01:03:45,583 --> 01:03:47,500 Og Hua Jun dó vissulega. 519 01:03:51,542 --> 01:03:54,166 Því að lygin getur ekki lifað lengi. 520 01:03:58,166 --> 01:03:59,750 En Mulan... 521 01:04:02,250 --> 01:04:04,083 Mulan lifði. 522 01:05:10,000 --> 01:05:11,166 "Heilindi." 523 01:06:36,458 --> 01:06:37,834 Norn! 524 01:06:37,917 --> 01:06:39,417 Hún er norn! 525 01:06:56,625 --> 01:06:58,000 Í varnarstöðu! 526 01:07:03,792 --> 01:07:06,500 Ekki flýja. Höldum fylkingunni. 527 01:07:16,083 --> 01:07:16,917 Núna! 528 01:07:24,250 --> 01:07:25,083 Skjótið! 529 01:07:30,709 --> 01:07:32,000 Nei! 530 01:07:33,750 --> 01:07:36,333 Þeir miða á okkur. Við deyjum ef við erum kyrrir. 531 01:08:15,625 --> 01:08:17,917 Óvinir í hlíðinni. Snúið ykkur við. 532 01:08:18,750 --> 01:08:19,917 Skjótið! Skjótið! 533 01:08:25,333 --> 01:08:26,583 Snúið þessu við. 534 01:08:26,667 --> 01:08:28,125 Áfram! Áfram! 535 01:08:42,166 --> 01:08:43,125 Skjótið! 536 01:09:32,250 --> 01:09:33,250 Forðum okkur! 537 01:09:48,458 --> 01:09:49,458 Cricket! 538 01:09:56,750 --> 01:09:59,000 Farðu! Farðu! 539 01:10:06,834 --> 01:10:07,834 Honghui! 540 01:10:11,166 --> 01:10:12,083 Honghui! 541 01:11:36,250 --> 01:11:37,667 Náið áttum. 542 01:11:38,542 --> 01:11:40,166 Finnið félaga ykkar. 543 01:11:41,291 --> 01:11:43,250 Óvinurinn var sigraður. 544 01:11:44,083 --> 01:11:46,917 Qiang liðþjálfi. Hóaðu mennina aftur saman. 545 01:11:47,000 --> 01:11:48,625 Hefur einhver séð Hua Jun? 546 01:12:00,000 --> 01:12:01,166 Sástu Hua Jun? 547 01:12:07,166 --> 01:12:08,417 Hua Jun? 548 01:12:30,083 --> 01:12:31,625 Ég heiti Hua Mulan. 549 01:12:35,834 --> 01:12:37,583 Fyrirgefið mér. 550 01:12:44,458 --> 01:12:46,083 Er hann stelpa? 551 01:12:48,000 --> 01:12:50,375 Þú villtir á þér heimildir. 552 01:12:51,125 --> 01:12:52,625 Þú hefur svikið hersveitina. 553 01:12:53,500 --> 01:12:56,542 Þú hefur smánað Hua-fjölskylduna. 554 01:12:57,333 --> 01:12:59,542 Foringi... -Svik þín eru mér til skammar. 555 01:13:01,083 --> 01:13:04,375 Foringi, hvaða refsingu hlýtur þessi lygari? 556 01:13:06,375 --> 01:13:07,458 Brottrekstur. 557 01:13:11,667 --> 01:13:13,959 Ég vil frekar vera tekin af lífi. 558 01:13:15,583 --> 01:13:20,792 Héðan í frá ert þú rekin úr veldisher keisarans. 559 01:13:26,333 --> 01:13:28,625 Ef þú lætur sjá þig hérna aftur 560 01:13:28,709 --> 01:13:32,750 uppfyllum við ósk þína um dauðarefsinguna. 561 01:14:16,000 --> 01:14:17,875 Þú getur aldrei farið heim. 562 01:14:18,417 --> 01:14:21,500 Vansæmd þín er dauðanum verri. 563 01:14:35,542 --> 01:14:37,417 Ég skil þetta. 564 01:14:40,500 --> 01:14:45,333 Ég var stúlka eins og þú þegar fólkið snerist gegn mér. 565 01:14:50,250 --> 01:14:53,291 Heldurðu að ég hafi ekki þráð göfugri vegferð? 566 01:14:56,583 --> 01:14:59,166 Ég hef lifað í útlegð. 567 01:14:59,959 --> 01:15:04,875 Án ríkis, án þorps og án fjölskyldu. 568 01:15:08,834 --> 01:15:10,583 Við erum eins. 569 01:15:12,166 --> 01:15:13,917 Við erum það ekki. -Jú, víst. 570 01:15:14,875 --> 01:15:18,333 Því meiri mátt sem ég sýndi þeim mun meira varð mótlætið. 571 01:15:18,417 --> 01:15:20,792 Alveg eins og hjá þér. 572 01:15:21,875 --> 01:15:25,458 Þú bjargaðir öllum í dag en þeir snerust samt gegn þér. 573 01:15:26,417 --> 01:15:28,834 Þú ert rétt að byrja að átta þig á mætti þínum. 574 01:15:30,917 --> 01:15:32,291 Gakktu mér við hlið. 575 01:15:33,625 --> 01:15:35,500 Við verðum sterkari saman. 576 01:15:38,667 --> 01:15:42,500 Þú fylgir hugleysingja. Leiðtoga sem hörfar undan bardaga. 577 01:15:42,583 --> 01:15:45,750 Böri Khan hörfaði ekki undan bardaga. 578 01:15:46,667 --> 01:15:49,959 Þessi hugleysingi mun hertaka Keisaraborgina 579 01:15:50,041 --> 01:15:52,166 og þá fellur keisarinn ykkar. 580 01:15:54,792 --> 01:15:55,917 Það má ekki gerast. 581 01:15:56,000 --> 01:15:58,583 En það er að gerast núna. 582 01:16:03,709 --> 01:16:05,041 Gakktu í lið með mér. 583 01:16:06,750 --> 01:16:09,250 Mörkum okkar stöðu saman. 584 01:16:17,667 --> 01:16:19,208 Ég þekki mína stöðu. 585 01:16:20,834 --> 01:16:22,667 Það er skylda mín... 586 01:16:23,291 --> 01:16:27,166 að berjast fyrir ríkið og vernda keisarann. 587 01:16:53,959 --> 01:16:55,500 Tung foringi! 588 01:16:58,000 --> 01:16:59,250 Hvað á þetta að þýða? 589 01:16:59,333 --> 01:17:02,709 Tung foringi, förum til keisarans. Hann er í lífshættu. 590 01:17:02,792 --> 01:17:04,875 Keisarinn hefur aldrei verið öruggari. 591 01:17:04,959 --> 01:17:06,375 Böri Khan telur ykkur trú um það. 592 01:17:10,250 --> 01:17:12,125 Þú verður að hlusta á mig. 593 01:17:12,208 --> 01:17:14,834 Liðþjálfi, réttu mér sverðið mitt. 594 01:17:20,333 --> 01:17:22,709 Dreptu mig ef þú þarft, en fyrst skaltu hlusta. 595 01:17:24,041 --> 01:17:26,417 Árásirnar á setuliðin áttu að villa um fyrir okkur. 596 01:17:27,667 --> 01:17:30,000 Khan fékk her okkar til að einblína á Silkiveginn 597 01:17:30,083 --> 01:17:33,125 til að geta laumast í Keisaraborgina og drepið keisarann. 598 01:17:34,375 --> 01:17:38,375 Böri Khan er langt á undan okkur. Veldisherinn stöðvar hann ekki. 599 01:17:39,375 --> 01:17:42,959 En kannski gæti litlum og sérþjálfuðum hóp tekist það. 600 01:17:44,834 --> 01:17:46,667 Með rétta skipulaginu... 601 01:17:49,083 --> 01:17:51,333 getur lítil þúfa velt þungu hlassi. 602 01:17:54,458 --> 01:17:59,834 Aðeins flón hlustar á einhvern sem byggir tilvist sína á lygi. 603 01:18:06,959 --> 01:18:08,667 Þú hefðir trúað Hua Jun. 604 01:18:08,750 --> 01:18:10,250 Því trúirðu ekki Hua Mulan? 605 01:18:11,291 --> 01:18:14,375 Hún fórnaði öllu með því að sýna hver hún væri. 606 01:18:16,000 --> 01:18:18,166 Hún er hugrakkari en nokkur maður hérna. 607 01:18:20,375 --> 01:18:22,750 Og hún er besti stríðskappi okkar. 608 01:18:26,375 --> 01:18:28,208 Ég trúi Hua Mulan. -Ég trúi Hua Mulan. 609 01:18:28,291 --> 01:18:30,667 Ég trúi Hua Mulan. -Ég trúi Hua Mulan. 610 01:18:30,750 --> 01:18:33,000 Ég trúi Hua Mulan. -Ég trúi Hua Mulan. 611 01:18:42,834 --> 01:18:43,917 Hua Mulan... 612 01:18:44,792 --> 01:18:48,709 gjörðir þínir hafa kallað skömm og vansæmd yfir hersveitina, 613 01:18:48,792 --> 01:18:52,000 ríkið allt og fjölskyldu þína. 614 01:18:53,959 --> 01:18:56,500 En tryggð þín og hugrekki eru óumdeilanleg. 615 01:18:59,959 --> 01:19:02,417 Þú ferð fremst í flokki til Keisaraborgarinnar. 616 01:19:06,291 --> 01:19:07,458 Gerið hrossin klár. 617 01:20:25,458 --> 01:20:28,583 Yðar hátign. Má ég eiga við þig orð í einrúmi? 618 01:20:31,166 --> 01:20:34,375 Þrátt fyrir sigurinn gegn herliði Rórana 619 01:20:34,458 --> 01:20:37,750 hafa njósnarar tilkynnt mér að Böri Khan sé kominn í borgina. 620 01:20:37,834 --> 01:20:40,875 Hann kom sér fyrir í Nýju höllinni. 621 01:20:40,959 --> 01:20:43,375 Hann skorar þig á hólm. 622 01:20:43,458 --> 01:20:45,125 Gerðu verðina klára. 623 01:20:45,208 --> 01:20:47,917 Förum samstundis að byggingarsvæðinu. 624 01:20:48,750 --> 01:20:51,000 Yðar náð, það er allt of hættulegt. 625 01:20:51,083 --> 01:20:52,208 Þögn! 626 01:20:52,291 --> 01:20:54,542 Þjóð mín hefur þjáðst nóg. 627 01:20:54,625 --> 01:20:56,750 Nú verð ég að bregðast við. 628 01:20:56,834 --> 01:21:01,834 Ég drep þennan Böri Khan rétt eins og ég drap föður hans. 629 01:21:02,041 --> 01:21:03,709 Með eigin höndum. 630 01:21:19,625 --> 01:21:23,667 Safnið saman öllum vörðum keisarans á þessu torgi. 631 01:21:23,750 --> 01:21:28,333 Það á við um hvern einasta vörð úr hverjum turni og frá hverju hliði. 632 01:21:28,417 --> 01:21:30,250 En hver verndar borgina? 633 01:21:31,625 --> 01:21:34,291 Efast þú um dómgreind hans hátignar, keisarans? 634 01:21:35,625 --> 01:21:38,792 Auðvitað ekki, kanslari. Ég geng strax í verkið. 635 01:22:03,000 --> 01:22:03,834 Stundin er runnin upp. 636 01:22:18,041 --> 01:22:19,667 Hliðin eru opin! 637 01:22:19,750 --> 01:22:22,750 Göturnar eru auðar. Því eru engir verðir hérna? 638 01:22:45,291 --> 01:22:46,291 Fyrirsát! 639 01:22:47,041 --> 01:22:48,041 Verndaðu keisarann! 640 01:22:48,125 --> 01:22:49,291 Hjálpið henni í gegn! 641 01:22:50,291 --> 01:22:52,583 Víkið ekki frá henni. Hún verður að komast í gegn. 642 01:23:43,834 --> 01:23:46,542 Ekki áttirðu von á heiðarlegum bardaga? 643 01:23:47,625 --> 01:23:50,166 Hvernig sannfærðirðu kanslarann minn um að svíkja mig? 644 01:23:50,250 --> 01:23:52,000 Þetta var ekki kanslarinn þinn. 645 01:23:52,375 --> 01:23:53,208 Núna! 646 01:24:04,417 --> 01:24:07,125 Farið til hinna. Hertakið borgina. 647 01:24:07,208 --> 01:24:09,667 Drepið hvern einasta hermann keisarans. 648 01:24:20,875 --> 01:24:22,083 Finndu keisarann. 649 01:24:22,166 --> 01:24:23,792 Við höldum aftur af þeim. 650 01:24:24,625 --> 01:24:26,250 Þangað til næst, Honghui. 651 01:24:58,458 --> 01:25:00,291 Farðu! Farðu! 652 01:25:01,542 --> 01:25:02,375 Læstu dyrunum. 653 01:25:04,458 --> 01:25:05,542 Læstu dyrunum. 654 01:25:28,834 --> 01:25:32,375 Yðar hátign, ég heiti Hua Mulan úr Fimmta herfylki. 655 01:25:32,458 --> 01:25:33,583 Ég kom til að vernda þig. 656 01:25:35,250 --> 01:25:36,083 Óhugsandi. 657 01:25:42,542 --> 01:25:45,834 Kona sem leiðir her karlmanna. 658 01:25:47,083 --> 01:25:48,250 Hvar er keisarinn? 659 01:25:55,959 --> 01:25:57,417 Þú hafðir rétt fyrir þér. 660 01:25:58,834 --> 01:26:00,166 Við erum eins. 661 01:26:00,250 --> 01:26:01,792 En það er einn munur. 662 01:26:03,291 --> 01:26:07,417 Þú nýtur viðurkenningar þeirra en það mun ég aldrei gera. 663 01:26:07,500 --> 01:26:09,750 Þú sagðir að vegferð mín væri óhugsandi. 664 01:26:12,959 --> 01:26:14,667 Þó stend ég hérna. 665 01:26:15,250 --> 01:26:17,417 Það sannar að við getum fundið okkar stað. 666 01:26:18,166 --> 01:26:19,375 Nei. 667 01:26:23,583 --> 01:26:25,291 Það er um seinan fyrir mig. 668 01:26:30,041 --> 01:26:32,291 Þú getur enn valið göfugu leiðina. 669 01:26:39,375 --> 01:26:41,000 Það er ekki um seinan. 670 01:26:41,625 --> 01:26:42,875 Gerðu það. 671 01:26:45,250 --> 01:26:46,917 Ég þarfnast aðstoðar þinnar. 672 01:26:48,291 --> 01:26:49,500 Hvar er keisarinn? 673 01:27:46,875 --> 01:27:50,500 Þeir segja að þessi höll sé reist til heiðurs föður þínum. 674 01:27:51,875 --> 01:27:54,125 Og til heiðurs föður mínum... 675 01:27:55,083 --> 01:27:58,166 skalt þú deyja hérna. 676 01:28:00,750 --> 01:28:03,500 Eða ætti ég frekar að segja "brenna"? 677 01:28:05,792 --> 01:28:08,291 Hver kemur þér til bjargar, Himnasonur? 678 01:28:08,834 --> 01:28:10,542 Hvar eru synir veldisins? 679 01:28:11,542 --> 01:28:12,792 Ég skal segja þér það. 680 01:28:13,667 --> 01:28:17,333 Skornir af sverðum okkar. Gataðir af örvum okkar. 681 01:28:19,542 --> 01:28:21,834 Hver kemur þér til bjargar? 682 01:28:34,250 --> 01:28:35,375 Hvað ert þú að gera hérna? 683 01:28:35,458 --> 01:28:38,792 Árásin hefur mætt gríðarlegri andspyrnu. 684 01:28:38,875 --> 01:28:40,583 Frá hverjum? -Ungri konu... 685 01:28:40,667 --> 01:28:42,458 úr litlu þorpi. 686 01:28:43,542 --> 01:28:44,417 Stelpu? 687 01:28:44,500 --> 01:28:46,417 Konu. 688 01:28:46,500 --> 01:28:47,458 Stríðskappa. 689 01:28:50,875 --> 01:28:53,041 Kona fer fyrir hernum. 690 01:28:53,875 --> 01:28:57,041 Hún er engin fyrirlitin hundstík. 691 01:28:59,166 --> 01:29:01,500 Þú vísaðir henni hingað. 692 01:29:26,333 --> 01:29:28,417 Markaðu þér stöðu... 693 01:29:30,041 --> 01:29:31,041 Mulan. 694 01:30:52,333 --> 01:30:56,333 Stúlkan sem er komin til að bjarga keisaraveldinu. 695 01:31:26,500 --> 01:31:27,542 Nei! 696 01:31:44,333 --> 01:31:45,667 Stattu á fætur. 697 01:31:47,792 --> 01:31:49,792 Þú ert frækinn stríðsmaður. 698 01:31:50,125 --> 01:31:52,250 Rístu upp eins og fönix. 699 01:31:53,583 --> 01:31:55,583 Berstu fyrir ríkið og þegna þess. 700 01:34:39,542 --> 01:34:40,625 Stattu upp, hermaður. 701 01:34:52,000 --> 01:34:53,208 Hvað heitir þú? 702 01:35:24,500 --> 01:35:27,625 Yðar keisaralega hátign, Hua Mulan. 703 01:35:41,417 --> 01:35:45,333 Hua Mulan, þjóðin stendur í mikilli þakkarskuld við þig. 704 01:35:46,291 --> 01:35:48,291 Ég á þér lífið að þakka. 705 01:35:49,583 --> 01:35:52,834 Í þakklætisskyni fyrir þjónustu þína og hollustu 706 01:35:52,917 --> 01:35:55,208 býð ég þér fasta stöðu 707 01:35:55,291 --> 01:35:58,625 meðal fræknustu stríðsmanna okkar 708 01:35:59,458 --> 01:36:02,959 sem foringi í varðsveit keisarans. 709 01:36:04,959 --> 01:36:06,583 Yðar hátign. 710 01:36:07,875 --> 01:36:11,000 Það er mikill heiður að hljóta svo einstakt boð 711 01:36:12,083 --> 01:36:14,083 en með auðmjúkri afsökunarbeiðni 712 01:36:15,959 --> 01:36:17,750 verð ég að hafna boðinu. 713 01:36:23,834 --> 01:36:28,291 Ég fór að heiman í skjóli nætur 714 01:36:28,917 --> 01:36:31,417 og brást trausti fjölskyldunnar. 715 01:36:33,583 --> 01:36:36,792 Ég vissi að ákvarðanir mínar gætu valdið þeim vansæmd. 716 01:36:38,333 --> 01:36:39,375 Síðan þá... 717 01:36:41,000 --> 01:36:42,375 hef ég svarið eið 718 01:36:42,917 --> 01:36:47,542 um að tileinka mér tryggð, hugrekki og heilindi. 719 01:36:51,333 --> 01:36:53,667 Til að efna þann eið 720 01:36:54,667 --> 01:37:00,166 verð ég að snúa aftur heim og bæta fjölskyldunni skaðann. 721 01:37:01,917 --> 01:37:04,375 Gott og vel, Hua Mulan. 722 01:37:08,583 --> 01:37:12,834 Hollusta við fjölskylduna er önnur höfuðdyggð. 723 01:37:28,250 --> 01:37:29,208 Þú mátt ekki fara. 724 01:37:37,291 --> 01:37:39,208 Keisarinn gaf mér leyfi... 725 01:37:39,291 --> 01:37:40,583 en ekki þú? 726 01:37:43,166 --> 01:37:44,375 Þú hefur ekki kvatt mig. 727 01:37:50,083 --> 01:37:53,166 Vertu sæll, Honghui. 728 01:38:01,959 --> 01:38:03,667 Viltu ekki enn taka í höndina á mér? 729 01:38:21,875 --> 01:38:23,709 Við sjáumst síðar, Hua Mulan. 730 01:38:54,917 --> 01:38:55,959 Mulan er komin heim. 731 01:38:57,083 --> 01:38:58,083 Mulan! 732 01:38:59,834 --> 01:39:00,959 Mulan? 733 01:39:02,834 --> 01:39:03,667 Mamma! 734 01:39:04,500 --> 01:39:05,500 Mulan! 735 01:39:47,125 --> 01:39:49,458 Það er svo margt sem ég vil spyrja um. 736 01:39:49,542 --> 01:39:50,750 Segðu mér frá þér fyrst. 737 01:39:51,333 --> 01:39:52,417 Ég er trúlofuð. 738 01:39:52,500 --> 01:39:53,333 Hvernig er hann? 739 01:39:53,417 --> 01:39:56,208 Myndarlegur og feiminn en óhræddur við kóngulær. 740 01:39:56,291 --> 01:39:57,667 Mulan. -Ég samgleðst þér. 741 01:40:27,250 --> 01:40:29,125 Fyrirgefðu mér, faðir. 742 01:40:32,875 --> 01:40:35,125 Ég stal hestinum þínum. 743 01:40:35,208 --> 01:40:39,125 Ég stal sverðinu þínu og brynklæðunum þínum. 744 01:40:41,750 --> 01:40:44,667 Og sverðið... Ég týndi því. 745 01:40:46,750 --> 01:40:48,500 Sverðið er glatað. 746 01:40:50,291 --> 01:40:52,333 Nú skil ég... 747 01:40:53,917 --> 01:40:56,208 hve mikils virði sverðið var þér. 748 01:41:01,667 --> 01:41:06,291 En dóttir mín er mér meira virði en nokkuð annað. 749 01:41:09,417 --> 01:41:13,583 Ég ætti frekar að biðja þig fyrirgefningar. 750 01:41:16,917 --> 01:41:19,792 Kjánalegt stolt mitt hrakti þig á braut. 751 01:41:31,458 --> 01:41:33,625 Einn stríðsmaður þekkir annan. 752 01:41:35,625 --> 01:41:38,500 Þú varst alltaf til staðar 753 01:41:38,583 --> 01:41:41,375 en nú sé ég þig í fyrsta sinn. 754 01:42:15,250 --> 01:42:16,625 Komdu sæll, gamli vinur. 755 01:42:21,125 --> 01:42:22,375 Tung Yong. 756 01:42:23,166 --> 01:42:26,583 Það er mér heiður að taka á móti þér og keisaravörðunum. 757 01:42:27,500 --> 01:42:30,542 En ef þú ert kominn til þess að refsa Mulan 758 01:42:31,291 --> 01:42:33,000 þarftu að komast fram hjá mér fyrst. 759 01:42:33,959 --> 01:42:35,959 Þess verður ekki þörf. 760 01:42:39,750 --> 01:42:42,875 Samkvæmt skipun hins háttvirta keisara 761 01:42:42,959 --> 01:42:46,166 færum við Hua Mulan þessa gjöf. 762 01:42:47,625 --> 01:42:49,458 Hún bjargaði keisaraveldinu. 763 01:42:50,792 --> 01:42:53,417 Allt ríkið stendur í þakkarskuld við hana. 764 01:43:04,834 --> 01:43:08,291 Hún hefur verið forfeðrum sínum til sóma 765 01:43:08,375 --> 01:43:11,375 eins og fjölskyldunni, þorpinu sínu 766 01:43:12,583 --> 01:43:14,375 og þjóð sinni. 767 01:43:14,458 --> 01:43:16,041 Eins og sönnum stríðskappa sæmir 768 01:43:16,125 --> 01:43:17,834 er sverðið merkt höfuðdyggðunum. 769 01:43:18,709 --> 01:43:23,417 Tryggð, hugrekki og heilindum. 770 01:43:30,625 --> 01:43:32,625 En hver er þessi fjórða dyggð? 771 01:43:32,709 --> 01:43:34,083 Lestu þetta upphátt, Mulan. 772 01:43:35,792 --> 01:43:37,375 "Hollusta við fjölskylduna." 773 01:43:38,875 --> 01:43:40,542 Þú hefur verið okkur öllum til sóma. 774 01:43:40,625 --> 01:43:43,959 Keisarinn hvetur þig til að endurskoða boðið 775 01:43:44,041 --> 01:43:46,458 um að ganga í hóp fræknustu stríðsmanna okkar 776 01:43:47,125 --> 01:43:49,709 sem foringi í varðsveit keisarans. 777 01:43:54,375 --> 01:43:56,333 Hann bíður eftir svari þínu. 778 01:44:11,291 --> 01:44:14,083 Litla spíran hefur náð til himna 779 01:44:15,333 --> 01:44:19,333 og forfeðurnir hylla hana á himnahvelfingunni. 780 01:44:22,709 --> 01:44:24,792 Stúlkan varð að hermanni. 781 01:44:25,542 --> 01:44:27,166 Hermaðurinn varð að leiðtoga. 782 01:44:28,875 --> 01:44:30,625 Og leiðtoginn... 783 01:44:31,583 --> 01:44:33,458 varð að goðsögn.