1
00:00:06,006 --> 00:00:08,925
ÞÁTTARÖÐ ÚR SMIÐJU NETFLIX
2
00:00:09,592 --> 00:00:12,846
Þegar þið nálgist nú lok fyrsta árs ykkar
í eftirlífinu...
3
00:00:12,929 --> 00:00:14,681
hvað er eftirminnilegast?
4
00:00:14,764 --> 00:00:16,891
Hin eilífa vinátta
sem þér hefur áskotnast?
5
00:00:16,975 --> 00:00:19,769
Erfiðleikarnir sem þið
sigruðuð í sameiningu?
6
00:00:19,853 --> 00:00:22,063
Dagurinn þegar allt var súkkulaði?
7
00:00:22,147 --> 00:00:23,690
Sá dagur var æði.
8
00:00:23,773 --> 00:00:27,235
Ég fékk mér Reese-hnetusmjörsbolla.
Hann var bara úr súkkulaði.
9
00:00:28,069 --> 00:00:30,655
Þið eigið nokkra tíma eftir
af fyrsta árinu ykkar
10
00:00:30,739 --> 00:00:34,200
svo af hverju ekki að gera eins mörg
æðisleg góðverk fyrir fólk
11
00:00:34,284 --> 00:00:37,412
og þið mögulega getið fram að miðnætti.
Bara til öryggis.
12
00:00:38,830 --> 00:00:40,665
Ég veit. Ég skal taka þetta út.
13
00:00:40,749 --> 00:00:42,667
Ég er þreytt. Slakið á.
14
00:00:42,751 --> 00:00:46,963
Þessi kvikmynd, fyrir utan hlutann þar sem
Eleanor segir frá allri tilrauninni,
15
00:00:47,046 --> 00:00:49,007
verður spiluð fyrir veisluna í kvöld.
16
00:00:49,090 --> 00:00:52,552
Vel á minnst, þemað er
Einu ári lokið, eilífðin eftir.
17
00:00:52,635 --> 00:00:54,637
Spariklæðnaður, svört London-slaufa.
18
00:00:54,721 --> 00:00:58,099
Það þýðir svört Knightsbridge-slaufa,
ekki Kensington.
19
00:00:58,183 --> 00:01:00,226
Og alls ekki West Brompton.
20
00:01:02,062 --> 00:01:03,104
Geturðu ímyndað þér?
21
00:01:04,189 --> 00:01:05,273
Nei.
22
00:01:05,356 --> 00:01:08,610
Rétt eftir miðnætti,
til að endursetja orkuferli mitt,
23
00:01:08,693 --> 00:01:12,072
mun ég á ofbeldisfullan hátt
gleypa Janet-börnin mín.
24
00:01:12,155 --> 00:01:13,948
Ekkert ykkar horfi beint á mig.
25
00:01:14,032 --> 00:01:18,286
Skilið. Þannig að í veislunni í kvöld
reynum við að krækja í fleiri stig.
26
00:01:18,369 --> 00:01:20,663
Ég legg til að þau flytji
skálaræður um hvert annað,
27
00:01:20,747 --> 00:01:24,042
fagni kostum og göllum,
sýni persónulegan þroska...
28
00:01:25,460 --> 00:01:26,711
mannkyninu er bjargað!
29
00:01:28,129 --> 00:01:30,965
Einn dagur enn, krakkar.
Klárum þetta af krafti.
30
00:01:31,049 --> 00:01:35,553
Og í því sambandi, eins og þið
kannski vitið, hef ég verið að æfa töfra.
31
00:01:38,681 --> 00:01:39,682
Flott.
32
00:01:40,558 --> 00:01:41,601
Ég var að spá...
33
00:01:41,684 --> 00:01:44,729
Nei, dr. Presto hinn mikli
sýnir ekki í kvöld.
34
00:01:44,813 --> 00:01:47,065
- Svona nú, ég...
- Töfrar eru alltaf lélegir,
35
00:01:47,148 --> 00:01:50,735
en þeir eru sérstaklega lélegir hérna,
þar sem eru alvöru töfrar.
36
00:01:50,819 --> 00:01:53,947
Sem mótrök... kíktu í vasann þinn.
37
00:01:56,574 --> 00:01:57,951
Hinn.
38
00:01:59,244 --> 00:02:02,372
Ó, vesen, fyrirgefðu. Það er minn vasi.
39
00:02:04,207 --> 00:02:05,500
Flott.
40
00:02:05,583 --> 00:02:07,168
Veistu hvað? Þú mátt koma fram.
41
00:02:07,252 --> 00:02:09,420
- Í alvöru?
- Já, þú snérir mér
42
00:02:09,504 --> 00:02:10,880
með þessu vasadæmi.
43
00:02:10,964 --> 00:02:11,965
Magnað!
44
00:02:14,300 --> 00:02:15,760
- Þú ert með leiðindi.
- Já.
45
00:02:20,807 --> 00:02:22,517
46. KAFLI
46
00:02:22,600 --> 00:02:24,811
Ég er mjög spennt fyrir kvöldinu.
47
00:02:24,894 --> 00:02:27,564
Og má ég segja,
þið lítið öll svo flott út,
48
00:02:27,647 --> 00:02:30,692
þið gætuð unnið í fatahenginu
á Met-tískuhátíðinni.
49
00:02:30,775 --> 00:02:33,611
Talandi um Met, munið þið
myndefnið úr öryggismyndavélinni
50
00:02:33,695 --> 00:02:35,947
þar sem Solange og Jay-Z
rífast í lyftunni?
51
00:02:36,030 --> 00:02:38,533
Ég lærði varalestur. Hún var að öskra:
52
00:02:38,616 --> 00:02:41,244
"Ósanngjarnt! Ég vildi ýta á hnappinn."
53
00:02:42,787 --> 00:02:46,541
Svo já, þetta var ekki eins mikið
og margir héldu að það væri.
54
00:02:47,250 --> 00:02:49,210
Hæ. Ég spilaði góðan hring í dag.
55
00:02:49,294 --> 00:02:52,255
Best að loka. Vil ekki
að allir fuglarnir fylgi mér inn.
56
00:02:53,882 --> 00:02:54,716
Af hverju?
57
00:02:54,799 --> 00:02:56,718
Brent, skiptu nú um föt
svo við getum farið í veisluna.
58
00:02:56,801 --> 00:02:57,719
Einmitt, bíðið aðeins.
59
00:02:57,802 --> 00:03:00,096
Janet lét mig fá þessi...
60
00:03:00,179 --> 00:03:01,306
Smókingföt í dós.
61
00:03:04,309 --> 00:03:07,687
Ég rak Janet næstum,
en hún hefur bætt sig mjög.
62
00:03:07,770 --> 00:03:10,356
Við förum ekki strax.
Ég þarf að sýna ykkur dálítið.
63
00:03:11,232 --> 00:03:14,360
Þetta eru niðurstöður
margra mánaða athugunar.
64
00:03:15,153 --> 00:03:17,071
Þið munuð telja mig klikkaða...
65
00:03:17,155 --> 00:03:18,948
Nei, hví ættum við að gera það?
66
00:03:19,032 --> 00:03:21,200
En það er eitthvað bogið við hverfið.
67
00:03:21,993 --> 00:03:24,037
Það tengist fólkinu hér inni.
68
00:03:25,663 --> 00:03:28,124
Klikkað að þessu sé alveg að ljúka
69
00:03:28,207 --> 00:03:29,918
og við vitum ekkert um árangurinn.
70
00:03:30,501 --> 00:03:34,547
Janet, er möguleiki
að þú getir kíkt í súluna?
71
00:03:34,631 --> 00:03:36,049
Skoðað þessa töfraskortöflu?
72
00:03:36,132 --> 00:03:37,800
Það er möguleiki, já.
73
00:03:37,884 --> 00:03:40,553
Um einn á móti 970 trilljónum.
74
00:03:40,637 --> 00:03:41,971
Við skulum reyna það.
75
00:03:42,764 --> 00:03:45,058
Það virkaði ekki.
76
00:03:45,141 --> 00:03:46,100
Ég kem strax aftur.
77
00:03:48,019 --> 00:03:53,274
Ég er nokkuð sátt við allt, en vildi
að við hefðum eitt öruggt merki
78
00:03:53,358 --> 00:03:54,567
um að Brent hafi bætt sig.
79
00:03:54,651 --> 00:03:56,653
Eitt augnablik
þar sem hann rekst á einhvern
80
00:03:56,736 --> 00:03:59,197
og segir í einlægni:
"Úps, mín mistök," skilurðu?
81
00:03:59,280 --> 00:04:00,740
Ég myndi drepa fyrir "úps, mín mistök".
82
00:04:00,823 --> 00:04:02,951
Hverjum þarf stelpa að frænda
til að fá "úps, mín mistök"?
83
00:04:03,034 --> 00:04:06,454
Hei, að fara á taugum
yfir tilrauninni á mikilvægum augnablikum
84
00:04:06,537 --> 00:04:07,956
er eiginlega mitt mál.
85
00:04:08,039 --> 00:04:09,707
- Ekki hrynja saman núna.
- Ég geri það ekki.
86
00:04:09,791 --> 00:04:12,210
Það er bara... Þú þekkir mig.
87
00:04:12,293 --> 00:04:15,004
Á jörðinni spilaði ég aldrei leik án þess
að vita að ég gæti annaðhvort unnið
88
00:04:15,088 --> 00:04:17,340
eða mútað dómaranum svo hann
reddaði því fyrir mig,
89
00:04:17,423 --> 00:04:21,261
og ef við töpum verð ég svo reið.
90
00:04:22,136 --> 00:04:23,221
Bara einn dagur enn.
91
00:04:23,304 --> 00:04:26,266
Við höldum okkur við áætlunina,
gerum ekkert róttækt.
92
00:04:26,349 --> 00:04:31,521
Við gætum þó gert dálítið... af töfrum.
93
00:04:31,604 --> 00:04:32,897
Þú verður að láta þetta eiga sig, maður.
94
00:04:32,981 --> 00:04:34,232
Hún hefur rétt fyrir sér.
95
00:04:35,483 --> 00:04:38,152
Ég hef haft grunsemdir um þennan stað
frá fyrsta degi.
96
00:04:38,236 --> 00:04:40,154
Nokkra undanfarna mánuði
hef ég safnað gögnum
97
00:04:40,238 --> 00:04:41,322
og nú er ég viss.
98
00:04:41,406 --> 00:04:43,116
Eitthvað er í alvöru í algjörum frænda.
99
00:04:43,199 --> 00:04:44,951
Þú sagðir mér ekki frá
neinu af þessu, dúllan mín!
100
00:04:45,034 --> 00:04:46,411
Kallarðu hana "dúllu"?
101
00:04:46,911 --> 00:04:49,080
Ég er að fá fullt af nýjum fréttum
á stuttum tíma.
102
00:04:49,163 --> 00:04:50,123
Ég var að safna gögnum.
103
00:04:50,206 --> 00:04:52,792
Ég vildi ekki stefna gagnasöfnuninni
í tvísýnu.
104
00:04:53,376 --> 00:04:54,335
Svo rómantískt.
105
00:04:55,670 --> 00:04:56,838
Hér er það sem ég veit...
106
00:04:56,921 --> 00:05:00,216
Eleanor og Michael hafa eitthvað
á prjónunum og það beinist að okkur.
107
00:05:00,300 --> 00:05:04,637
Það eru 300 manns í hverfinu
og einhvern veginn
108
00:05:04,721 --> 00:05:07,557
verja þau öllum sínum tíma
í að tala við okkur sex.
109
00:05:07,640 --> 00:05:09,892
Hverja aðra ættu þau að tala við?
110
00:05:09,976 --> 00:05:11,019
Asnalegu Stuttbuxna Cathy?
111
00:05:11,894 --> 00:05:13,271
Hvað finnst þér athugavert við hana?
112
00:05:13,354 --> 00:05:18,568
Ég á við... stuttbuxur? "Cathy"?
Hvað finnst mér ekki athugavert?
113
00:05:19,360 --> 00:05:21,154
Jianyu, er allt í lagi?
Þú virðist sveittur.
114
00:05:21,237 --> 00:05:22,989
Nei, allt í lagi með hann.
115
00:05:23,072 --> 00:05:25,658
Hann svitnar alltaf þegar hann hugleiðir.
116
00:05:25,742 --> 00:05:27,493
Hann kallar það "sveitt-leiðslu".
117
00:05:28,077 --> 00:05:31,706
Nei, ég meina, hann talar ekki
svo ég kalla þetta það.
118
00:05:32,790 --> 00:05:34,167
Ég er vinkona Sting.
119
00:05:34,250 --> 00:05:35,710
Ég ræð ekki við þetta lengur.
120
00:05:35,793 --> 00:05:39,255
Ég veit dálitið og það var að breytast
úr "slúðri" í "skúbb".
121
00:05:39,339 --> 00:05:41,215
Já, ég ætla að gera það.
122
00:05:41,299 --> 00:05:46,554
Þetta er ekki Jianyu. Hann heitir Jason
og hann er hér fyrir mistök.
123
00:05:46,637 --> 00:05:49,474
Chidi hefur hjálpað honum að dyljast
og að verða betri manneskja.
124
00:05:50,808 --> 00:05:53,936
Ég vissi auðvitað líka af þessu.
125
00:05:54,771 --> 00:05:56,064
Best að þú segir satt, elskan.
126
00:05:58,316 --> 00:06:01,569
Hæ, Simone.
Jason Mendoza, Jacksonville, Flórída.
127
00:06:01,652 --> 00:06:03,237
Áfram Jags, augljóslega.
128
00:06:03,321 --> 00:06:04,947
Hvað fleira um mig...
129
00:06:05,031 --> 00:06:06,115
Ég fæddist í sundlaug...
130
00:06:06,199 --> 00:06:08,659
Þú sagðir mér aldrei frá þessu, Dúddi!
131
00:06:08,743 --> 00:06:12,371
"Dúddi"? Ég verð að setjast.
Þetta er of mikið.
132
00:06:12,455 --> 00:06:14,665
Jæja, ég sór að ég segði engum
133
00:06:14,749 --> 00:06:17,877
og að standa við orð sín
er grundvallarlögmál í skyldusiðfræði.
134
00:06:18,795 --> 00:06:19,629
Svo rómantískt.
135
00:06:19,712 --> 00:06:24,967
Gerum ráð fyrir að sumt sé undarlegt
við þennan stað. Hver er kenningin?
136
00:06:25,051 --> 00:06:25,885
Ég veit það ekki.
137
00:06:26,761 --> 00:06:28,179
Kannski er þetta ekki Góði staðurinn.
138
00:06:28,262 --> 00:06:29,472
Kannski er þetta próf.
139
00:06:29,555 --> 00:06:32,600
Mín besta ágiskun er
einhvers konar tilraun.
140
00:06:32,683 --> 00:06:34,560
Það er fylgst með okkur í lokuðu umhverfi.
141
00:06:35,436 --> 00:06:37,980
Simone, horfðu rökrænt á þetta.
142
00:06:38,064 --> 00:06:40,066
Við erum í paradís.
143
00:06:40,149 --> 00:06:43,319
Það er ferskt loft, fjöll, Janet!
144
00:06:43,402 --> 00:06:46,030
Og já, sum okkar eru undir 1,80,
145
00:06:46,114 --> 00:06:49,367
en þar fyrir utan
er allt bókstaflega fullkomið hérna.
146
00:06:49,450 --> 00:06:50,493
Nei, það er það ekki.
147
00:06:50,576 --> 00:06:51,828
Jason er sönnunin.
148
00:06:51,911 --> 00:06:54,747
Og ef maður þarf fleiri gögn
um að þetta sé ekki Góði staðurinn
149
00:06:54,831 --> 00:06:57,166
er hann augljóslega ekki sá eini
sem á ekki heima hérna.
150
00:06:58,501 --> 00:07:01,337
Reyndar hefur hún rétt fyrir sér.
Og ég veit það fyrir víst.
151
00:07:01,921 --> 00:07:04,507
Í fyrsta skipti vil ég ólmur
að þú haldir áfram að tala.
152
00:07:04,590 --> 00:07:06,884
Alveg í upphafi talaði ég
við Mike og Eleanor
153
00:07:06,968 --> 00:07:08,803
og þau sögðu:
"Já, ekki segja neinum þetta,
154
00:07:08,886 --> 00:07:12,765
en það er staður sem er betri en þessi,
Besti staðurinn,
155
00:07:12,849 --> 00:07:14,517
og þú ert á leið þangað, amigo."
156
00:07:14,600 --> 00:07:15,852
Ég held að þau hafi ekki
kallað þig "amigo".
157
00:07:15,935 --> 00:07:18,104
Ég þurfti að komast í gegnum árið hérna,
sem eins konar próf,
158
00:07:18,187 --> 00:07:19,230
sem ég stóðst auðvitað með prýði.
159
00:07:19,313 --> 00:07:22,150
Svo á miðnætti fer ég
með fyrsta Escalade-bílnum burt héðan.
160
00:07:22,233 --> 00:07:23,151
- Brent?
- Já?
161
00:07:23,234 --> 00:07:24,402
- Hugsaðu um þetta.
- Allt í lagi.
162
00:07:24,485 --> 00:07:27,405
Hvernig gætir þú komist
inn á Besta staðinn?
163
00:07:27,488 --> 00:07:32,869
Þú þyrftir bókstaflega að vera ein
merkilegasta mannvera í alheiminum.
164
00:07:35,288 --> 00:07:36,914
Mér finnst vera vit í því.
Ég veit ekki hvað ég get sagt þér.
165
00:07:37,915 --> 00:07:40,418
Gott og vel, með orðum Kate prinsessu
166
00:07:40,501 --> 00:07:42,462
eftir að við komum til baka
úr verslunarferð á Ibiza:
167
00:07:42,545 --> 00:07:44,005
"Hér er mikið sem þarf
að taka upp úr töskunum."
168
00:07:44,088 --> 00:07:47,967
Kannski við ættum bara að leggja þessar
áhyggjur til hliðar og njóta okkar
169
00:07:48,050 --> 00:07:49,260
Ekki möguleiki.
170
00:07:49,343 --> 00:07:52,221
Við þurfum að finna út nákvæmlega
hvað er í gangi hérna.
171
00:07:52,305 --> 00:07:55,725
Förum bara í veisluna,
en hafið augun opin.
172
00:07:55,808 --> 00:07:57,477
Ég er með sérstakt verkefni handa okkur.
173
00:07:57,560 --> 00:07:58,436
- Ég...
- Gott.
174
00:07:58,519 --> 00:08:00,646
Dúlla og Dúddi fara í málið.
175
00:08:02,940 --> 00:08:04,442
05:32:09
TIL LOKA FYRSTA ÁRSINS!
176
00:08:06,777 --> 00:08:08,613
- Hvernig gengur?
- Æðislega.
177
00:08:08,696 --> 00:08:11,157
- Nei, það gerir það ekki.
- Ó, já, hræðilega.
178
00:08:11,824 --> 00:08:14,076
Simone veit að hverfið
er ekki eins og það sýnist.
179
00:08:14,160 --> 00:08:15,912
Hún hefur safnað gögnum mánuðum saman.
180
00:08:15,995 --> 00:08:19,665
Þannig að þessi tími með Brent
og þátttaka í hópverkefnum...
181
00:08:19,749 --> 00:08:21,083
Var undir fölsku flaggi.
182
00:08:21,167 --> 00:08:23,753
Hún var að fylgjast með honum.
Hún hefur fylgst með öllu.
183
00:08:23,836 --> 00:08:25,838
Krakkar, veljið spil.
184
00:08:25,922 --> 00:08:27,507
- Já.
- Ekki tími.
185
00:08:27,590 --> 00:08:28,799
Þau hafa grunsemdir um okkur.
186
00:08:28,883 --> 00:08:32,720
Þau vita að eitthvað furðulegt er í gangi
og gætu eyðilagt alla tilraunina.
187
00:08:32,803 --> 00:08:35,056
Ó, nei.
188
00:08:35,723 --> 00:08:37,642
Fyrigefðu, þetta var óviljandi.
189
00:08:40,102 --> 00:08:40,937
Hvað?
190
00:08:42,063 --> 00:08:44,607
Það er ekkert hérna. Fannst þú eitthvað?
191
00:08:44,690 --> 00:08:47,276
Bara einhverja söngtexta eftir Michael.
192
00:08:47,360 --> 00:08:50,821
"Hér er skrýtið lítið lag
um lest á leið til Flottuborgar.
193
00:08:50,905 --> 00:08:55,409
Opnaðu furðulegan huga
og við skemmtum okkur vel."
194
00:08:55,493 --> 00:08:57,411
Þetta lætur mig halda
að við séum í helvíti.
195
00:08:57,495 --> 00:09:00,373
Við reyndum að sanna kenningu þína,
en við virðumst vera tómhent.
196
00:09:00,456 --> 00:09:04,418
Chidi, svo margt bendir til að þau ljúgi.
Hvernig geturðu ekki séð það?
197
00:09:04,502 --> 00:09:06,337
Eleanor sagði mér
að þetta væri fyrsta hverfið hennar.
198
00:09:06,420 --> 00:09:08,881
Kannski er sumt af þessu
bara eðlileg mistök.
199
00:09:09,799 --> 00:09:15,972
Hún sagði mér líka fleira
sem ég vil virklega að sé satt.
200
00:09:16,973 --> 00:09:18,474
Eins og hvað?
201
00:09:18,558 --> 00:09:22,353
Það var dálítið um okkur.
202
00:09:25,565 --> 00:09:28,317
Af hverju hrynur allt sem ég geri
svona alveg í lokin?
203
00:09:28,401 --> 00:09:30,778
Fyrsta tilraunin, núna þessi tilraun.
204
00:09:30,861 --> 00:09:34,949
Ég var hálfnaður að semja
"Fjólubláa lestin til Flottabæjar."
205
00:09:35,032 --> 00:09:37,451
- Ég stíflaðist bara.
- Einbeittu þér.
206
00:09:37,535 --> 00:09:40,246
Við geturm ekki látið þetta
renna okkur úr greipum alveg í lokin.
207
00:09:40,329 --> 00:09:42,707
Ný áætlun, gleymið skálaræðunum.
208
00:09:42,790 --> 00:09:44,166
Við gerum ekkert
209
00:09:44,250 --> 00:09:46,127
og vonum að fyrri árangur okkar
210
00:09:46,210 --> 00:09:48,588
bæti upp hvað við erum orðin ömurleg.
211
00:09:48,671 --> 00:09:50,631
Eins og Facebook eða Bandaríkin.
212
00:09:50,715 --> 00:09:53,217
Gott og vel? Hljómar það vel? Michael?
213
00:09:53,301 --> 00:09:57,138
Við getum ekki vitað
hvað þetta þýðir fyrir tilraunina.
214
00:09:57,805 --> 00:10:00,266
Ég held að við getum ekki
farið öruggu leiðina. Ég er með áætlun.
215
00:10:00,349 --> 00:10:04,729
Hún er áhættusöm, en gæti verið eina
leiðin til að koma þeim á sinn stað.
216
00:10:06,147 --> 00:10:06,981
Treystið þið mér?
217
00:10:08,065 --> 00:10:10,651
Já, frændinn hafi það.
Hvað sem það er þá er ég með.
218
00:10:10,735 --> 00:10:13,029
- Ég er alltaf til í að frænda það.
- Við treystum þér, Michael.
219
00:10:13,112 --> 00:10:17,825
Treystið þá... dr. Presto hinum mikla!
220
00:10:17,908 --> 00:10:22,705
Þú getur ekki dregið fram þennan hatt
eftir að þú spyrð hvort við treystum þér.
221
00:10:23,372 --> 00:10:24,373
Sálufélagar?
222
00:10:24,957 --> 00:10:27,251
Það er það sem Eleanor sagði,
að við værum sálufélagar.
223
00:10:27,335 --> 00:10:28,878
Já. Ansi fínt, ha?
224
00:10:28,961 --> 00:10:31,672
Mér finst það ansi fínt. Finnst þér það
ansi fínt, af ákafa, til eilífðar?
225
00:10:32,715 --> 00:10:37,053
Chidi, mér líkar mjög vel við þig,
en ég held að við séum ekki sálufélagar.
226
00:10:37,136 --> 00:10:39,430
Því ég trúi ekki að sálufélagar
séu til í alvöru.
227
00:10:40,056 --> 00:10:40,890
Einmitt.
228
00:10:42,350 --> 00:10:43,351
Einmitt.
229
00:10:44,143 --> 00:10:45,519
- Einmitt?
- Hugsaðu rökrétt.
230
00:10:45,603 --> 00:10:48,481
Er ekki furðulegt að hún sagði bara
öðru okkar að við værum sálufélagar?
231
00:10:48,564 --> 00:10:51,484
Er það undarlegt? Já.
232
00:10:51,567 --> 00:10:54,320
Þýðir það að markmið Eleanor séu vafasöm?
233
00:10:54,403 --> 00:10:55,738
Einnig já.
234
00:10:55,821 --> 00:10:58,491
En bendir það til
að hún hafi ekki sagt sannleikann?
235
00:10:58,574 --> 00:11:00,701
Já. Gott og vel, ég er að
átta mig á því sem þú segir.
236
00:11:04,455 --> 00:11:06,248
Hvað þýðir þetta?
237
00:11:06,749 --> 00:11:08,459
Hví erum við bara fjögur?
Hví ekki Tahani og Jason?
238
00:11:08,542 --> 00:11:11,212
Hví eru tilfinningatáknin?
Eitt er gaurinn með partíhattinn.
239
00:11:11,295 --> 00:11:12,880
Er það ekki gott? Hann er vingjarnlegur.
240
00:11:12,963 --> 00:11:16,676
Það er betra en sá með hitamælinn
eða reiður köttur eða brosandi kúkur.
241
00:11:16,759 --> 00:11:18,010
Gott og vel. Förum aftur í veisluna
242
00:11:18,094 --> 00:11:19,845
áður en Eleanor og Michael
taka eftir að okkur vantar.
243
00:11:19,929 --> 00:11:21,222
Frábær áætlun. Kyssumst.
244
00:11:21,305 --> 00:11:23,516
Fyrirgefðu, er enn að hugsa um
þetta með sálufélagana.
245
00:11:23,599 --> 00:11:24,975
- Komum.
- Allt í lagi.
246
00:11:25,059 --> 00:11:27,436
Dömur og herrar...
Ég trúi ekki að ég segi þetta.
247
00:11:27,520 --> 00:11:28,521
EINU ÁRI LOKIÐ, EILÍFÐIN EFTIR!
248
00:11:28,604 --> 00:11:30,940
Dr. Presto hinn mikli!
249
00:11:32,858 --> 00:11:36,737
Þakka ykkur fyrir. Ég veit að sum ykkar
trúið ef til vill ekki á töfra...
250
00:11:36,821 --> 00:11:38,447
Ég held að þau trúi á suma töfra.
251
00:11:38,531 --> 00:11:42,284
Í gær borðuðu þau öll sleikipinna
sem gerði þeim kleift að tala við fugla.
252
00:11:42,368 --> 00:11:45,246
En þetta eru jarðartöfrar
253
00:11:45,329 --> 00:11:49,583
og þeir eru erfiðari
og ef þið skiljið það ekki
254
00:11:49,667 --> 00:11:54,380
er ég hér... til að fá ykkur
til að skipta um skoðun.
255
00:11:56,257 --> 00:12:00,136
Þetta byrjaði sem eins dals seðill
og nú eru fjórir 25 senta peningar.
256
00:12:00,219 --> 00:12:01,303
"Skipta" um skoðun?
257
00:12:01,387 --> 00:12:02,888
- Michael, þetta eru þrír peningar.
- Ha?
258
00:12:04,098 --> 00:12:05,224
Þrír 25 senta peningar.
259
00:12:05,975 --> 00:12:08,769
Þrír. Jafnvel erfiðara.
260
00:12:08,853 --> 00:12:09,687
Þakka ykkur fyrir.
261
00:12:10,354 --> 00:12:11,814
Geturðu látið þau klappa af meiri ákefð?
262
00:12:11,897 --> 00:12:13,441
Þau sjá það sem þau sjá.
263
00:12:13,941 --> 00:12:15,151
Funduð þið eitthvað?
264
00:12:15,234 --> 00:12:19,071
Já, sönnun þess að það er frændað
í okkur fjórum, og bara okkur.
265
00:12:19,155 --> 00:12:21,866
En við höfum ekki öruggar sannanir
fyrir að þessi staður sé slæmur,
266
00:12:21,949 --> 00:12:24,785
né að Michael eða Eleanor séu ill
267
00:12:24,869 --> 00:12:26,829
svo það þarf enginn að gefa sig strax.
268
00:12:26,912 --> 00:12:28,747
Ég styð hann.
Það er allt í lagi með þennan stað.
269
00:12:28,831 --> 00:12:30,666
Ef þið komist ekki gegnum niðurskurðinn
fyrir Besta staðinn
270
00:12:30,749 --> 00:12:33,711
get ég reynt að leggja inn gott orð
fyrir ykkur. Eruð þið með nafnspjöld?
271
00:12:33,794 --> 00:12:36,338
Brent. Ég þarf sjálfboðaliða. Komdu.
272
00:12:38,340 --> 00:12:43,387
Brent, taktu af þér úrið
og settu það í hattinn minn.
273
00:12:43,471 --> 00:12:47,475
Þetta er Rolex. Það er nákvæmlega
eins og úrið sem Richie Sambora notar.
274
00:12:47,558 --> 00:12:48,559
Farðu varlega.
275
00:12:48,642 --> 00:12:53,439
Og nú mun dr. Presto hinn mikilfenglegi...
276
00:12:53,522 --> 00:12:55,316
umbreyta...
277
00:13:00,571 --> 00:13:01,822
Nei!
278
00:13:05,618 --> 00:13:07,828
Brent, heyrirðu í mér?
279
00:13:07,912 --> 00:13:12,166
Ef það hjálpar eitthvað
þá er lítil dúfa í vasa þínum.
280
00:13:15,461 --> 00:13:16,504
Skiptir engu.
281
00:13:17,588 --> 00:13:21,759
Brent, mér þykir þetta leitt.
Ég hef eitthvað ruglast í törfrabragðinu.
282
00:13:21,842 --> 00:13:24,011
Bíddu. Við náum þér út úr þessu.
283
00:13:24,094 --> 00:13:24,929
Já, eins gott.
284
00:13:25,012 --> 00:13:27,139
Ég fer í mál! Eignast fjandans staðinn.
285
00:13:27,765 --> 00:13:28,766
Allt í lagi.
286
00:13:28,849 --> 00:13:32,061
Öllsömul, dreifið ykkur. Við látum ykkur
vita þegar þetta er öruggt.
287
00:13:32,144 --> 00:13:35,147
Þið þrjú verðið hérna.
Hafið auga með Brent.
288
00:13:35,231 --> 00:13:38,859
Við reynum að laga þetta úr fjarlægð,
með eilífðartækni.
289
00:13:38,943 --> 00:13:41,779
- Tahani, Jianyu, reynið að finna reipi.
- Einmitt.
290
00:13:41,862 --> 00:13:45,074
Hvað gerum við? Reynum að
klifra niður eða bíðum eftir reipi?
291
00:13:45,157 --> 00:13:47,034
Hvorugt, við frændum okkur burt héðan.
292
00:13:47,117 --> 00:13:50,454
Chidi, risastór vítishola opnaðist
og gleypti eitt okkar.
293
00:13:50,538 --> 00:13:54,166
Mér er sama hvernig þessi staður er.
Risaholur eru slæmar og við ættum að fara.
294
00:13:54,250 --> 00:13:55,584
Eða risaholur eru slæmar
295
00:13:55,668 --> 00:13:58,712
svo ef einhver fellur ofan í slíka
reynir maður að ná honum upp?
296
00:14:00,297 --> 00:14:01,465
Ég er ekki hræddur.
297
00:14:01,549 --> 00:14:04,176
Ég hrópa svo þið vitið að það sé
í lagi með mig. Ég er hugrakkur.
298
00:14:05,511 --> 00:14:09,098
Vonandi virkar þetta. Við vorum í raun
að staðfesta að við lugum að þeim.
299
00:14:09,181 --> 00:14:12,601
Maður minn. Var þetta slæm hugmynd?
Hvað ef þetta var slæm hugmynd?
300
00:14:12,685 --> 00:14:14,103
Hún var það ekki, vinur.
Þetta var góð hugmynd.
301
00:14:14,895 --> 00:14:17,231
- Geta fleiri lagt til málanna?
- Mér er alvara.
302
00:14:17,314 --> 00:14:21,068
Að reyna að láta tímann klárast í fótbolta
og vona það besta virkar aldrei.
303
00:14:21,151 --> 00:14:22,319
Það kallast fyrirbyggjandi vörn.
304
00:14:22,403 --> 00:14:25,114
Maður tekur enga áhættu
og reynir að hanga á forskotinu.
305
00:14:25,197 --> 00:14:28,951
En fyrirbyggjandi vörn
kemur bara í veg fyrir að maður vinni.
306
00:14:29,827 --> 00:14:31,787
Það er alltaf betra að reyna eitthvað.
307
00:14:31,871 --> 00:14:34,707
Jason, þetta var... í samhengi!
308
00:14:35,291 --> 00:14:37,209
Fyrirgefið. Ekki viljandi.
309
00:14:37,293 --> 00:14:39,044
Þetta er góð áætlun, Michael.
310
00:14:39,128 --> 00:14:42,089
Vonandi hafa þau tengst nóg
sem hópur til að bjarga Brent,
311
00:14:42,172 --> 00:14:44,258
kalla í mig, ná í lest
og fara öll saman burt héðan.
312
00:14:44,341 --> 00:14:46,468
En voru það mistök
að láta Brent detta ofan í?
313
00:14:46,552 --> 00:14:50,097
Við hefðum getað látið Chidi detta,
ekki satt? Eða sætan pönduunga.
314
00:14:50,180 --> 00:14:53,017
Eða kannski kassa af kleinuhringjum.
Allir dýrka kleinuhringi.
315
00:14:53,100 --> 00:14:54,518
Brent var rétti kosturinn.
316
00:14:54,602 --> 00:14:56,896
Það er ekki erfitt val
hvort bjarga skuli Chidi
317
00:14:56,979 --> 00:14:59,523
því hann er snillingur og góð manneskja
318
00:14:59,607 --> 00:15:02,651
með bossa sem hægt er að láta peninga
skoppa á, ég veit það, hef gert það.
319
00:15:02,735 --> 00:15:06,739
Við hentum Brent ofan í
því það er engin ástæða
320
00:15:06,822 --> 00:15:09,325
fyrir neitt þeirra til að hjálpa honum
því Brent er ömurlegur.
321
00:15:09,408 --> 00:15:11,493
Brent er andstæðan
við kassa af kleinuhringjum.
322
00:15:11,577 --> 00:15:13,913
- Klósett fullt af spergilkáli.
- Já, eiginlega.
323
00:15:13,996 --> 00:15:15,998
Brent er klósett fullt af spergilkáli.
324
00:15:16,081 --> 00:15:18,834
En af því að hann er svona ömurlegur,
325
00:15:18,918 --> 00:15:22,254
ef þau leggja sig í hættu
til að hjálpa honum, fá þau fleiri stig.
326
00:15:22,338 --> 00:15:24,214
Í raun eins og eitt loka langskot.
327
00:15:24,298 --> 00:15:28,594
Áhættusamt, en ef við klárum þetta
vinnum við leikinn.
328
00:15:28,677 --> 00:15:31,305
Þetta voru tvær góðar líkingar í röð.
329
00:15:31,847 --> 00:15:34,266
Nú hef ég áhyggjur af að hann sé
djöfull í Jason-búningi.
330
00:15:34,934 --> 00:15:37,436
Erum við í helvíti?
331
00:15:37,519 --> 00:15:42,024
Ég lifði ekki fullkomnu lífi á jörðinni,
en ég lagði mig fram.
332
00:15:42,107 --> 00:15:43,943
Gerðir grín að fólki
sem þú hafðir ekki hitt.
333
00:15:44,026 --> 00:15:47,029
Þú hefur líklega rétt fyrir þér, Simone,
því þú verður alltaf að gera það.
334
00:15:47,112 --> 00:15:49,490
Hei, ert þú botninn á kolahitaðri pítsu?
335
00:15:49,573 --> 00:15:52,076
- Nú, af því að ég er brennd?
- Þú hefur alltaf rétt fyrir þér.
336
00:15:53,035 --> 00:15:55,537
Ef þetta er helvíti
veit ég af hverju ég er hér.
337
00:15:56,205 --> 00:15:58,832
Möndlumjólk. Ég drakk svo mikið af henni
338
00:15:58,916 --> 00:16:01,168
þrátt fyrir neikvæð umhverfisáhrif.
339
00:16:01,251 --> 00:16:04,588
Hvar sem við erum þá vil ég ekki vera hér
þegar niðurtalningunni lýkur.
340
00:16:04,672 --> 00:16:06,632
Núna gæti verið eini möguleiki okkar
til að sleppa.
341
00:16:06,715 --> 00:16:07,633
Ekki án Brents.
342
00:16:07,716 --> 00:16:11,345
Heldurðu að hann myndi hugleiða
að bjarga þér ef þetta væri öfugt?
343
00:16:11,428 --> 00:16:14,890
Kannski... ef Elle Macpherson væri nærri
og hann vildi hrífa hana
344
00:16:14,974 --> 00:16:17,685
eða ef hann héldi að ég væri
prins sem hann frelsaði...
345
00:16:18,477 --> 00:16:22,064
Það er ekki málið.
Hann er manneskja í holu.
346
00:16:22,147 --> 00:16:26,193
Mér ber skylda til að ná honum upp.
Hvað hann myndi gera skiptir ekki máli.
347
00:16:26,276 --> 00:16:27,403
Ég held að svo sé ekki.
348
00:16:27,486 --> 00:16:30,114
Ef maður gerir vísindalega tilraun
þúsund sinnum
349
00:16:30,197 --> 00:16:32,574
og fær alltaf sömu niðurstöðu
hættir maður.
350
00:16:32,658 --> 00:16:36,036
Við höfum gefið Brent þúsund tækifæri
til að vera góð manneskja.
351
00:16:36,120 --> 00:16:40,916
Í einni þeirra var hann svo hræðilegur
að þú kýldir hann á kjaftinn.
352
00:16:41,000 --> 00:16:44,128
Þegar ég gerði það
hélt ég að ef við losuðum okkur við hann
353
00:16:44,211 --> 00:16:47,923
þyrfti hann að finna sér annan stað
til að dvelja á í himnaríki.
354
00:16:48,007 --> 00:16:50,259
Það er breytt.
Ég get ekki bara skilið hann eftir.
355
00:16:51,760 --> 00:16:52,761
Jæja...
356
00:16:54,138 --> 00:16:55,472
Ég virði afstöðu þína.
357
00:16:57,474 --> 00:16:59,101
Ég virði þína.
358
00:17:03,355 --> 00:17:05,691
Ég veit að allt er mjög ógnvekjandi núna,
359
00:17:05,774 --> 00:17:07,109
en ég bara verð að segja það.
360
00:17:07,985 --> 00:17:10,821
Þetta voru leiðinlegustu sambandsslit
sem ég hef séð.
361
00:17:15,159 --> 00:17:16,702
Hei, Chidi, hristu þetta af þér.
362
00:17:16,785 --> 00:17:19,121
- Annar strætó kemur eftir 15 mínútur.
- Brent.
363
00:17:22,124 --> 00:17:23,208
00:25:14
TIL LOKA FYRSTA ÁRSINS!
364
00:17:23,292 --> 00:17:25,044
00:10:01
TIL LOKA FYRSTA ÁRSINS!
365
00:17:27,796 --> 00:17:29,965
- Hvar eru þau?
- Þau báðu aldrei um lestina.
366
00:17:30,049 --> 00:17:32,801
- Þau hljóta að hafa farið í bíl Brents.
- Það er gott.
367
00:17:32,885 --> 00:17:36,472
Það mikilvæga er að hópurinn tengdist
og hélt saman.
368
00:17:36,555 --> 00:17:39,641
- Halló? Getur einhver hjálpað okkur?
- "Okkur"?
369
00:17:39,725 --> 00:17:42,227
Já, þessi fjárans snillingur
reyndi að hjálpa mér og hann datt ofan í.
370
00:17:42,311 --> 00:17:44,938
- Ég hélt að þú værir gáfaður, maður.
- Er þér alvara?
371
00:17:45,022 --> 00:17:47,357
Jæja, hópurinn tengdist reyndar ekki.
372
00:17:47,441 --> 00:17:49,276
Hópurinn skiptist í tvennt.
373
00:17:51,320 --> 00:17:54,490
Viljið þið hjálpa okkur?
Þessir klettar eru mjög beittir hérna.
374
00:17:54,573 --> 00:17:56,200
- Ég er hræddur.
- Ég er það ekki.
375
00:17:56,283 --> 00:17:58,452
- Gefið okkur augnablik.
- Ég held að við séum í vanda.
376
00:17:58,535 --> 00:18:01,371
- Þessu er lokið.
- Nei. Ekki möguleiki.
377
00:18:01,455 --> 00:18:04,458
Ég gefst ekki upp. Ég sagði ykkur
að ég spila bara leiki sem ég get unnið
378
00:18:04,541 --> 00:18:06,585
og ég spilaði þennan leik
svo það þýðir að við getum unnið.
379
00:18:06,668 --> 00:18:08,545
- Ég held að það telji ekki.
- Þegiðu. Hvað veist þú?
380
00:18:08,629 --> 00:18:12,674
Bókstaflega allt, en haltu áfram.
Mér líkar þessi orka frá þér.
381
00:18:13,258 --> 00:18:15,969
Við eigum átta mínútur eftir
svo við höldum áfram að reyna.
382
00:18:16,053 --> 00:18:18,180
Hvað fleira getum við reynt?
Við höfum þegar sprengt allt.
383
00:18:18,263 --> 00:18:19,139
Við getum ekki sprengt það aftur.
384
00:18:19,223 --> 00:18:20,599
Ef ég veit eitt í þessum heimi
385
00:18:20,682 --> 00:18:23,393
er það að maður getur alltaf
sprengt sama hlutinn tvisvar.
386
00:18:24,561 --> 00:18:25,562
Það er rétt hjá honum.
387
00:18:26,688 --> 00:18:28,315
Við eigum einn möguleika enn.
388
00:18:28,941 --> 00:18:31,110
Okkur þykir leitt
að þið skylduð lenda í þessum raunum.
389
00:18:31,193 --> 00:18:33,028
Við erum bara með nokkrar spurningar.
390
00:18:33,112 --> 00:18:36,031
Hvar eru John og Simone?
Við finnum þau ekki.
391
00:18:36,115 --> 00:18:39,535
Þau fóru. Ég veit ekki hvert.
392
00:18:39,618 --> 00:18:41,286
Dæmigert. Ótryggir fáráðlingar.
393
00:18:42,079 --> 00:18:45,124
Þau lögðu sig virkilega fram gagnvart þér
394
00:18:45,207 --> 00:18:46,542
og þú gerðir þeim mjög erfitt
að vera vinir þínir.
395
00:18:46,625 --> 00:18:48,460
Viltu vita hvað gerðist?
396
00:18:48,544 --> 00:18:50,671
Þau urðu afbrýðisöm
því ég fer á Besta staðinn.
397
00:18:50,754 --> 00:18:51,797
Þau gáfust upp.
398
00:18:51,880 --> 00:18:53,298
Þú ferð ekki á Besta staðinn.
399
00:18:53,382 --> 00:18:56,176
Skilurðu ekki? Þau kvelja þig.
Þau kvelja okkur öll.
400
00:18:57,970 --> 00:19:00,264
Því þetta er Slæmi staðurinn.
401
00:19:09,064 --> 00:19:12,151
Maður minn. Ég trúi ekki
að þú hafir áttað þig á þessu.
402
00:19:12,234 --> 00:19:16,405
Bíddu, er þetta rétt hjá honum?
Er þetta Slæmi staðurinn?
403
00:19:16,488 --> 00:19:18,615
Já. Fjandinn hafi það,
þetta er rétt hjá honum.
404
00:19:18,699 --> 00:19:20,576
- Við náðum góðum spretti samt.
- Við gerðum það.
405
00:19:21,285 --> 00:19:23,287
Enginn Besti staður semsagt?
406
00:19:23,370 --> 00:19:24,746
- "Enginn Besti staður?"
- Nei.
407
00:19:24,830 --> 00:19:28,542
Brent, stóri hvíti klunni.
Ekki breytast, vinur.
408
00:19:28,625 --> 00:19:31,753
Við ættum líklega að láta vita
að þið séuð á leiðinni.
409
00:19:31,837 --> 00:19:33,213
- Já.
- Bíddu. Á leiðinni hvert?
410
00:19:33,297 --> 00:19:34,590
Á alvöru Slæma staðinn.
411
00:19:34,673 --> 00:19:37,217
Þau leyfðu okkur að leika aðeins
með ykkur til gamans,
412
00:19:37,301 --> 00:19:38,760
en nú farið þið...
413
00:19:39,720 --> 00:19:41,096
Og trúið mér...
414
00:19:41,722 --> 00:19:43,182
hann er mun verri.
415
00:19:49,771 --> 00:19:52,232
- Vel gert.
- Vonum að það virki.
416
00:19:52,316 --> 00:19:53,942
Við eigum bara mínútu eftir.
417
00:19:54,026 --> 00:19:55,319
Brjáluð flétta, maður.
418
00:19:56,320 --> 00:19:57,946
Þetta er eins og eitthvað
úr skáldsögu Chips Driver.
419
00:19:58,030 --> 00:20:01,158
- Láttu mig vera, Brent.
- Ég er að fara yfir um hérna.
420
00:20:01,700 --> 00:20:04,536
- Þú ert eini alvöru vinur minn.
- Ekki vinur þinn. Mér líkar ekki við þig.
421
00:20:05,078 --> 00:20:06,788
- En þú hjálpaðir mér.
- Já, ég gerði það.
422
00:20:06,872 --> 00:20:10,000
Því ég er með heimskulega siðferðisreglu
sem neyðir mig til að hjálpa öllum.
423
00:20:10,083 --> 00:20:13,962
En þú hefur aldrei hjálpað neinum
því þér er sama um annað fólk,
424
00:20:14,046 --> 00:20:16,048
sem er algjört lágmark
fyrir það sem manneskja þarf.
425
00:20:16,131 --> 00:20:18,258
Bara að þér sé ekki sama
um fólkið í kringum þig,
426
00:20:18,342 --> 00:20:20,093
og þú getur það ekki.
427
00:20:23,722 --> 00:20:25,557
Hvað ertu að reyna að segja?
428
00:20:27,643 --> 00:20:30,687
Þú ert slæm manneskja.
429
00:20:33,023 --> 00:20:35,984
- Þú getur þetta.
- Koma svo, heimski. Hraðar.
430
00:20:39,196 --> 00:20:40,614
Nei, ég er það ekki.
431
00:20:41,448 --> 00:20:44,326
Ég er ekki... Ég er ekki slæm manneskja.
432
00:20:45,160 --> 00:20:47,663
Ég er það ekki. Ég er góð manneskja.
433
00:20:50,999 --> 00:20:51,833
Maður.
434
00:20:53,418 --> 00:20:55,837
Nei.
435
00:20:57,005 --> 00:20:57,965
Nei.
436
00:20:58,590 --> 00:21:03,345
Sjáðu til, Chidi, hvað sem gerist næst,
þá verð ég að segja þetta við þig.
437
00:21:03,428 --> 00:21:05,013
Allt í lagi? Mér...
438
00:21:05,681 --> 00:21:08,976
Mér þykir þetta svo lei...
439
00:21:17,776 --> 00:21:21,196
Afsakið, Eleanor bað mig um að færa ykkur
þetta um leið og tilrauninni lyki.
440
00:21:21,280 --> 00:21:23,282
Jæja, þið vitið hvað sagt er.
441
00:21:23,365 --> 00:21:25,784
Klukkan er núll
einhvers staðar á himninum.
442
00:21:28,495 --> 00:21:30,205
Þýðandi: Haraldur Ingólfsson