1 00:00:06,006 --> 00:00:08,925 ÞÁTTARÖÐ ÚR SMIÐJU NETFLIX 2 00:00:09,926 --> 00:00:12,012 Ekki í þessari Janet. Næsta! 3 00:00:17,559 --> 00:00:18,893 Eftir hverju ertu að bíða? Gerðu það. 4 00:00:18,977 --> 00:00:20,478 Það er ekki svo auðvelt. 5 00:00:20,562 --> 00:00:23,815 Hann lifði heila ævi og svo 802 eftirlíf, 6 00:00:23,898 --> 00:00:26,151 síðan öðru lífi, síðan öðru eftirlífi, 7 00:00:26,234 --> 00:00:27,986 síðan þriðja fyrsta eftirlífi... 8 00:00:28,069 --> 00:00:32,073 Sál hans er eins og risastór skál af M&M-sykurpúða-chilí. 9 00:00:32,157 --> 00:00:35,076 Ég verð að tryggja að minningarnar fari á réttan stað, í réttri röð. 10 00:00:35,160 --> 00:00:38,038 Kannski ég setji hann bara á upphafsreit. Algjör endurræsing. 11 00:00:38,121 --> 00:00:40,999 Janet, get ég vinsamlega fengið drykk með miklu áfengi í? 12 00:00:41,082 --> 00:00:43,918 Hér, ég geymdi þetta frá útförinni minni. Hann kallast Duval-skurðvatn. 13 00:00:44,002 --> 00:00:46,129 Þetta er Midori, kaffi og skurðvatn! 14 00:00:46,212 --> 00:00:47,964 - Ég skal gefa þér margarítu. - Já, það hljómar betur. 15 00:00:48,047 --> 00:00:49,632 Hann er ekki svo slæmur! Prófaðu. 16 00:00:49,716 --> 00:00:51,426 Nú kemur það. 17 00:01:09,819 --> 00:01:11,237 Hann er með augun þín. 18 00:01:11,321 --> 00:01:12,906 Og brosið þitt. 19 00:01:12,989 --> 00:01:15,408 - Nú þarf hann bara nafn. - Stór ákvörðun. 20 00:01:15,492 --> 00:01:18,745 - Hvað um Chidi? - Mér líst á það. 21 00:01:18,828 --> 00:01:22,415 Líst þér á það, Chidi? Eða viltu annað nafn? 22 00:01:24,626 --> 00:01:26,252 Hann virðist vera með magaverk. 23 00:01:27,170 --> 00:01:28,046 Chidi. 24 00:01:33,092 --> 00:01:34,636 48. KAFLI 25 00:01:34,719 --> 00:01:37,430 Þú hlustar ekki á mig. Allt þarf alltaf að vera eftir þínu höfði. 26 00:01:37,514 --> 00:01:39,057 Og hver þá eina rétta leiðin? 27 00:01:39,140 --> 00:01:41,684 Hve oft hef ég sagt þér þetta? 28 00:01:41,768 --> 00:01:44,521 - Ég hélt að þú vildir þetta. - Nei! Augljóslega það sem þú vilt. 29 00:01:44,604 --> 00:01:46,898 Þú ert bara reiður af því að bókinni var hafnað. 30 00:01:46,981 --> 00:01:50,109 - Hvernig dirfistu að nefna það aftur. - Þú ert alltaf í háskólanum. 31 00:01:50,193 --> 00:01:54,197 Hvað um að þú sýndir smá áhuga á einhverju sem dó ekki fyrir 200 árum? 32 00:01:54,280 --> 00:01:55,657 Ég veit ekki hve mikið lengur ég þoli þetta. 33 00:01:55,740 --> 00:01:58,701 - Við þurfum að fara aftur til Nígeríu. - Nei, við förum ekki aftur. 34 00:01:58,785 --> 00:02:01,538 Fjölskylda mín er hérna og við gerðum þetta fyrir frama þinn. 35 00:02:04,916 --> 00:02:07,585 - Góðan dag, Chidi. - Langar þig í morgunmat? 36 00:02:07,669 --> 00:02:09,087 Ég er með kynningu. 37 00:02:09,170 --> 00:02:10,046 HVÍ ÞIÐ ÆTTUÐ EKKI AÐ SKILJA 38 00:02:10,130 --> 00:02:12,132 Hér er yfirlit. Takið eitt og látið ganga. 39 00:02:12,215 --> 00:02:15,301 Fyrirlestur minn tekur um 55 mínútur. 40 00:02:15,385 --> 00:02:17,595 Eigum við ekki að byrja? 41 00:02:17,679 --> 00:02:18,847 TILFINNINGALÍF - FJÁRHAGSFLÆKJUR ÉG ÆTTI AÐ FÁ HUND 42 00:02:18,930 --> 00:02:21,975 Niðurstaðan er að það sé eitt skýrt svar 43 00:02:22,058 --> 00:02:24,769 og það er að þið eigið að vera gift áfram. 44 00:02:24,853 --> 00:02:26,104 Spurningar? 45 00:02:27,480 --> 00:02:31,359 Þetta var skýrt og sannfærandi. 46 00:02:31,442 --> 00:02:33,444 Og þú hefur komið með sterk rök. 47 00:02:33,528 --> 00:02:36,865 Já, vel flutt. Betra en margir af nemendum mínum. 48 00:02:36,948 --> 00:02:38,950 Gerðu þig kláran fyrir skólann. Ég skutla þér. 49 00:02:39,033 --> 00:02:40,702 Við skutlum þér bæði. 50 00:02:43,079 --> 00:02:45,123 - Virkaði það? - Fullkomlega. 51 00:02:45,206 --> 00:02:46,499 Þau eru hamingjusöm á ný, Uzo. 52 00:02:46,583 --> 00:02:48,418 Þau tala jafnvel um að gefa mér hvolp. 53 00:02:48,501 --> 00:02:51,671 En það sem mikilvægara er, ég sannaði í eitt skipti fyrir öll 54 00:02:51,754 --> 00:02:53,923 að maður getur alltaf fundið svarið. 55 00:02:54,007 --> 00:02:58,469 - Svarið við hverju? - Hverju sem er. Það er svar við öllu. 56 00:02:58,553 --> 00:03:00,847 Ef maður les bara nóg af bókum og hugsar nógu djúpt 57 00:03:00,930 --> 00:03:03,182 getur maður fundið út svarið við hvaða spurningu sem er. 58 00:03:03,266 --> 00:03:06,060 Ég veit að þú ert mjög gáfaður, en þetta hljómar rangt. 59 00:03:06,144 --> 00:03:08,104 Krakkar? Fáið ykkur sæti. 60 00:03:08,187 --> 00:03:11,900 Hér er fullkomið dæmi. Hvar á að sitja? Hvert er svarið? 61 00:03:11,983 --> 00:03:15,236 Augljóslega viljum við vera aftast hjá yddaranum, 62 00:03:15,320 --> 00:03:17,739 en fremst sé ég getur á töfluna, 63 00:03:18,406 --> 00:03:21,200 eða við dyrnar fæ ég betra loft? 64 00:03:21,284 --> 00:03:22,702 - Chidi? - Bíddu bara aðeins. 65 00:03:22,785 --> 00:03:24,412 Fyrirgefðu. 66 00:03:24,996 --> 00:03:26,497 Ó, nei. 67 00:03:33,630 --> 00:03:36,883 Ég segi samt að Lindeman prófessor hafi verið flón að yfirgefa Chidi. 68 00:03:36,966 --> 00:03:39,010 Hann er fluggáfaður. 69 00:03:39,093 --> 00:03:41,930 Dag einn mun hann nota gáfurnar til að leysa stærstu viðfangsefni heims. 70 00:03:42,013 --> 00:03:44,015 Er þetta nægur ostur? Ég vona að þetta sé nægur ostur. 71 00:03:44,098 --> 00:03:45,934 Það er kinda-, geita- og kúamjólk. 72 00:03:46,017 --> 00:03:48,978 - Ég get skotist eftir meiru. - Nei, þetta meira en nóg. 73 00:03:50,063 --> 00:03:53,024 Ég verð að spyrja, hefur Chidi alltaf verið svona hugulsamur? 74 00:03:53,107 --> 00:03:54,817 Alveg frá því hann var krakki. 75 00:03:54,901 --> 00:03:57,362 Þú hefur örugglega heyrt um fyrsta frábæra fyrirlesturinn hans? 76 00:03:57,445 --> 00:04:01,115 Nei, ekki þá gömlu sögu aftur. Hún er svo vandræðaleg. 77 00:04:01,908 --> 00:04:02,742 Haltu áfram. 78 00:04:02,825 --> 00:04:06,663 Fyrir löngu gengum við Emeka í gegnum erfiða tíma. 79 00:04:06,746 --> 00:04:11,459 Og litli Chidi okkar, átta ára gamall, kemur með klukkutíma fyrirlestur. 80 00:04:11,542 --> 00:04:13,795 Allt um það af hverju við ættum að vera gift áfram. 81 00:04:13,878 --> 00:04:17,590 Og svona löngu seinna erum við hér enn. 82 00:04:17,674 --> 00:04:19,759 Þetta er ástæða þess að ég fór út í heimspeki. 83 00:04:19,842 --> 00:04:23,054 Stærstu spurningarnar og stærstu svörin. Maður verður að finna þau. 84 00:04:23,805 --> 00:04:25,640 Ég dýrka heimspeki líka. 85 00:04:25,723 --> 00:04:26,975 En ég myndi halda fram 86 00:04:27,058 --> 00:04:30,311 að í kennilegri eðlisfræði séu stærri spurningar en í heimspeki. 87 00:04:33,773 --> 00:04:34,732 Telurðu það í alvöru? 88 00:04:35,483 --> 00:04:36,609 Ætti ég að skipta yfir í eðlisfræði? 89 00:04:37,902 --> 00:04:42,282 Foreldrum mínum líkar augljóslega vel við þig. 90 00:04:42,365 --> 00:04:44,450 Ég er svo glöð. Þau eru frábær. 91 00:04:45,076 --> 00:04:45,910 Við verðum að hætta saman. 92 00:04:48,496 --> 00:04:49,664 Ha? Af hverju? 93 00:04:49,747 --> 00:04:51,666 Ég hef haft þessa tilfinningu um tíma. 94 00:04:51,749 --> 00:04:54,335 Það er bara... Af hverju erum við saman? 95 00:04:54,419 --> 00:04:58,006 Af því að það er vit í því. Þér líkar við Kant, mér líkar við Kant... 96 00:04:58,089 --> 00:05:02,176 - Við erum ekki bókaklúbbur. - Jæja, við erum ekki... ekki bókaklúbbur. 97 00:05:02,760 --> 00:05:05,972 Ef það eru vandkvæði í sambandi okkar 98 00:05:06,055 --> 00:05:08,141 er til svar sem mun leysa úr þeim. 99 00:05:08,224 --> 00:05:09,559 Við skulum koma á bókasafnið. 100 00:05:09,642 --> 00:05:11,769 Viltu nota heimspeki? Hvað um David Hume? 101 00:05:11,853 --> 00:05:15,732 "Skynsemin er og ætti aðeins að vera þræll ástríðnanna." 102 00:05:15,815 --> 00:05:19,402 Þú veist, kenndir, þrár, tilfinningar. 103 00:05:19,485 --> 00:05:22,864 - Hefurðu eitthvað af slíku? - Auðvitað hef ég tilfinningar. 104 00:05:22,947 --> 00:05:26,659 Ég hef sterkar tilfinningar til þín og þess sem við höfum. 105 00:05:27,660 --> 00:05:31,205 Og núna ætla ég að sýna þér... 106 00:05:34,959 --> 00:05:38,171 hvernig Kant hrakti meginkenningar Humes. 107 00:05:38,254 --> 00:05:39,422 Guð minn góður. 108 00:05:50,058 --> 00:05:54,437 - Hvernig líst þér á? - Þetta eru 3.600 blaðsíður. 109 00:05:55,229 --> 00:05:57,023 Ég er í vinnu, Chidi. Ég á fjölskyldu. 110 00:05:57,106 --> 00:05:59,692 Þangað til ég þurfti að lesa þetta hafði ég lífsvilja. 111 00:05:59,776 --> 00:06:04,947 Þessi texti er klikkaður, flókinn vefur af skipulagsleysi. 112 00:06:05,031 --> 00:06:09,327 Á skemmtilegan "nemendur munu rannsaka þetta öldum saman" hátt? 113 00:06:09,410 --> 00:06:10,828 Nei, á skaðræðishátt. 114 00:06:11,412 --> 00:06:14,290 Jæja, ég mun skrifa mig út úr völundarhúsinu. 115 00:06:14,373 --> 00:06:16,250 Ég mun afmarka aftur miðkaflana, rannsaka frekar... 116 00:06:16,334 --> 00:06:17,168 Nei, Chidi! 117 00:06:17,919 --> 00:06:21,214 Þú getur ekki svarað öllum spurningum sem allir heimspekingar hafa spurt. 118 00:06:21,297 --> 00:06:24,675 Hvað á þessum blaðsíðum þykir þér vænst um? 119 00:06:24,759 --> 00:06:27,553 - Allt. Jafnt. - Þegiðu! 120 00:06:27,637 --> 00:06:30,932 - En... Ætti ég... - Þegiðu! 121 00:06:32,433 --> 00:06:35,853 Mestu verk siðfræðinga eru tilfinningarík. 122 00:06:35,937 --> 00:06:40,566 Þeir færa rök fyrir því hvernig heimurinn er og ætti að vera. 123 00:06:40,650 --> 00:06:46,447 Hér er mikill hugsuður að verki, en hvar er hjartað? 124 00:06:46,531 --> 00:06:47,865 Hvar er kjarkurinn? 125 00:06:48,950 --> 00:06:51,160 Ég skil. Ég geri það. 126 00:06:51,244 --> 00:06:56,207 Svo ég ætla heim að semja stutta ritgerð fyrir þig 127 00:06:56,290 --> 00:06:59,502 og færi rök fyrir því að ég ætti að halda áfram með þessa lengri ritgerð. 128 00:06:59,585 --> 00:07:01,170 Þegiðu! 129 00:07:05,550 --> 00:07:07,343 Erfið vika. Leiðinlegt, vinur. 130 00:07:08,761 --> 00:07:12,598 Ég veit ekki hvort særði meira, ritgerðarfundurinn eða Allesandra. 131 00:07:13,266 --> 00:07:15,893 Hún var svo snjöll, og fyndin... 132 00:07:15,977 --> 00:07:19,897 Ég hélt kannski að hún væri svarið. 133 00:07:20,731 --> 00:07:23,151 Sumt í lífinu er án svars. 134 00:07:23,234 --> 00:07:28,322 Var Allesandra ekki að segja það? Var leiðbeinandinn ekki að segja það líka? 135 00:07:28,406 --> 00:07:30,241 Hafa ekki allir sem þekkja þig sagt það við þig 136 00:07:30,324 --> 00:07:31,784 stöðugt alla þína ævi? 137 00:07:31,868 --> 00:07:33,077 Ég get fundið út úr þessu. 138 00:07:33,161 --> 00:07:36,581 Ég þarf bara að finna svarið við því hvernig ég get heillað Allesöndru, 139 00:07:36,664 --> 00:07:39,041 annað svar við því hvernig ég get heillað leiðbeinandann 140 00:07:39,125 --> 00:07:42,420 eða, sem væri best, eitt svar við því að heilla bæði. 141 00:07:42,503 --> 00:07:44,505 - Veistu hvað þetta kallar á? - Ekki segja það. 142 00:07:44,589 --> 00:07:46,841 - Venn-skýringarmynd. Já. - Ekki Venn-skýringarmynd. 143 00:07:46,924 --> 00:07:50,845 Ef þú hlustar ekki á annað fólk, geturðu að minnsta kosti heyrt í sjálfum þér? 144 00:07:50,928 --> 00:07:53,389 Ég sver, stundum er það bókstaflega... 145 00:07:53,473 --> 00:07:54,515 ...vonlaust að vera vinur þinn. 146 00:07:54,599 --> 00:07:56,517 Þú ert ófær um að taka eina einustu ákvörðun. 147 00:07:56,601 --> 00:08:00,021 Hvað skaðar það að taka nokkrar aukamínútur í að finna fullkomið... 148 00:08:03,649 --> 00:08:05,568 VELKOMIN! ALLT ER Í FÍNU LAGI. 149 00:08:06,736 --> 00:08:08,529 Chidi? Komdu inn. 150 00:08:09,405 --> 00:08:11,449 Nema þér líði betur hérna frammi? 151 00:08:12,867 --> 00:08:15,578 Mér finnst eins og að þú viljir að ég... 152 00:08:15,661 --> 00:08:17,955 Ég skal ákveða það fyrir þig. Komdu inn. 153 00:08:18,039 --> 00:08:18,956 Frábært. 154 00:08:25,963 --> 00:08:26,797 Horfðu á þetta. 155 00:08:27,965 --> 00:08:29,842 Ísskápurinn þinn velur morgunmatinn fyrir þig. 156 00:08:29,926 --> 00:08:32,261 Haframjöl og möndlumjólk 157 00:08:32,345 --> 00:08:33,930 Sérstaklega þunnt. Þú þarft ekki að ákveða neitt. 158 00:08:34,013 --> 00:08:35,556 Hann veit bara hvað þú vilt. 159 00:08:35,640 --> 00:08:37,725 Og hvað allar aðrar beiðnir þínar varðar... 160 00:08:39,018 --> 00:08:40,436 - Janet? - Sælinú. 161 00:08:41,604 --> 00:08:45,525 Janet veit svörin við öllum spurningum í alheiminum. 162 00:08:45,608 --> 00:08:46,609 Spyrðu um hvað sem er. 163 00:08:48,444 --> 00:08:49,362 Hvaða svar vil ég? 164 00:08:50,071 --> 00:08:53,824 Eitthvert grundvallaratriði, augljóslega. Ætti ekki að vera fánýtt eða lostafullt. 165 00:08:53,908 --> 00:08:57,245 Kannski ég ætti að byrja smátt, kannski bæta svo í. 166 00:08:57,328 --> 00:08:59,413 Ég... eða... ég get ekki... 167 00:09:00,748 --> 00:09:02,625 - Hvaða fiskur er stærstur? - Hvalháfurinn. 168 00:09:03,459 --> 00:09:04,544 Svalt. 169 00:09:04,627 --> 00:09:06,921 Fyrirgefðu. Ég kem með betri spurningu seinna. 170 00:09:07,004 --> 00:09:11,217 Þú þarft ekki að afsaka þig, Chidi. Allar spurningar eru mér jafn mikilvægar. 171 00:09:11,300 --> 00:09:13,094 Jæja, þá mun okkur koma vel saman. 172 00:09:15,263 --> 00:09:17,473 Ég þarf að bjóða fleiri íbúa velkomna. 173 00:09:17,557 --> 00:09:20,851 Get ég svarað fleiri spurningum fyrir þig áður en ég fer? 174 00:09:20,935 --> 00:09:25,731 Já. Er til samband sem er hliðstætt við haframjölið? 175 00:09:26,691 --> 00:09:29,235 - Er til, eins konar... - Sálufélagi? 176 00:09:30,361 --> 00:09:31,195 Já. 177 00:09:31,279 --> 00:09:35,700 Sérhver manneskja á Góða staðnum á sér einn fullkominn félaga. 178 00:09:35,783 --> 00:09:39,161 Eftir klukkutíma skaltu koma við í litla húsinu sem líkist andliti 179 00:09:39,245 --> 00:09:42,290 og fá svarið við mikilvægustu spurningu þinni. 180 00:09:42,915 --> 00:09:44,208 Hún heitir Eleanor. 181 00:09:53,634 --> 00:09:56,637 Maður minn. Manstu eftir þessu? 182 00:09:56,721 --> 00:09:59,056 Já! Þetta var fyrir átta mínútum. 183 00:10:00,141 --> 00:10:04,812 Þú varst að biðja Janetar, hún sagði já og nú eruð þið gift. 184 00:10:05,521 --> 00:10:09,734 Ég hélt með því að segja það myndi það hljóma minna klikkað, en svo er ekki. 185 00:10:09,817 --> 00:10:10,901 Takk, vinur. 186 00:10:10,985 --> 00:10:14,447 Ef þú vilt gefa okkur gjöf erum við skráð hjá mér. 187 00:10:15,197 --> 00:10:18,284 Jason, ég þarfnast hjálpar þinnar. Má ég spyrja þig að einu? 188 00:10:18,367 --> 00:10:20,411 Ég hef aldrei verið beðinn um ráð áður. 189 00:10:20,494 --> 00:10:21,787 Og þú ert skólastjóri í gagnfræðaskóla. 190 00:10:21,871 --> 00:10:23,122 Prófessor í háskóla. 191 00:10:23,205 --> 00:10:25,207 Hver sagði þér hvernig á að gera þetta? 192 00:10:25,291 --> 00:10:28,294 Hvernig getur þú tekið svona stóra ákvörðun? 193 00:10:28,919 --> 00:10:31,797 Chidi, þetta er málið með hlutina. 194 00:10:31,881 --> 00:10:35,343 Maður getur horft á vandamál frá öllum hliðum og misst vitið, 195 00:10:35,426 --> 00:10:38,804 en stundum þarf maður bara að festa bensínsprengju við flygildi 196 00:10:38,888 --> 00:10:40,598 og sjá hvað gerist. 197 00:10:40,681 --> 00:10:42,391 Og flygildið springur? 198 00:10:42,475 --> 00:10:43,392 Venjulega. 199 00:10:43,476 --> 00:10:45,895 Á mínum heimaslóðum springur flest allt á endanum. 200 00:10:45,978 --> 00:10:49,815 Ég lærði að þegar eitthvað flott birtist þurfi maður að halda því. 201 00:10:49,899 --> 00:10:51,484 Ef maður er alltaf stjarfur af ótta 202 00:10:51,567 --> 00:10:53,819 og tekur of langan tíma í að hugsa hvað gera skuli 203 00:10:53,903 --> 00:10:55,071 missir maður af tækifærinu 204 00:10:55,154 --> 00:10:57,573 og sogast kannski í skrúfuna á fenjabáti. 205 00:10:58,157 --> 00:11:02,453 Ég held að ég verði bara aldrei þannig manneskja sem bara... framkvæmir. 206 00:11:02,536 --> 00:11:06,499 Ég get ekki bara opnað dyr og gengið um þær 207 00:11:06,582 --> 00:11:08,584 án þess að vita hvað er hinum megin. 208 00:11:09,377 --> 00:11:13,214 Jafnvel með eilífðartíma til að reyna held ég að það geti ekki gerst. 209 00:11:13,297 --> 00:11:15,758 Ég bjóst aldrei við að ég gæti gift mig. 210 00:11:15,841 --> 00:11:17,051 Ég hélt að ég væri of gömul. 211 00:11:17,635 --> 00:11:21,680 Ég er eilífðin, en undarlegir atburðir gerast í eftirlífinu. 212 00:11:26,936 --> 00:11:29,146 Við fundum út úr þessu einu sinni. Við getum það aftur. 213 00:11:29,230 --> 00:11:32,191 Því veistu hvað, Michael? Þú ert... 214 00:11:32,983 --> 00:11:35,319 Þetta er sálufélagi þinn, Salamasina. 215 00:11:35,403 --> 00:11:37,154 Sálufélagi þinn, Guan-yin. 216 00:11:37,238 --> 00:11:38,614 Tahani. Karen. 217 00:11:38,697 --> 00:11:42,076 Esmeralda, maður kemur ekki með hnífa á vinalegt spilakvöld. 218 00:11:42,159 --> 00:11:42,993 Hver gerir það? 219 00:11:43,577 --> 00:11:44,453 Hin undirbúnu. 220 00:11:45,121 --> 00:11:47,915 Chidi, Esmeralda, komið að ykkur! 221 00:11:51,377 --> 00:11:53,462 Blóð. Blóðbað. 222 00:11:53,546 --> 00:11:54,839 Óvinir. 223 00:11:55,965 --> 00:11:57,133 Þúsund ára myrkur. 224 00:11:57,842 --> 00:12:00,344 - Martraðir. - Blóð. Örendi? 225 00:12:01,137 --> 00:12:04,682 Drungi yfir óbreytanlegum niði tímans. Eldur og blóð. 226 00:12:06,559 --> 00:12:07,518 Flónið þitt. 227 00:12:07,601 --> 00:12:08,727 Þetta var "afmælisveislur". 228 00:12:08,811 --> 00:12:10,312 "Afmælisveislur"? 229 00:12:10,396 --> 00:12:14,108 Þetta bull er lítillækkandi fyrir mig. Ég verð að fara og sinna hröfnunum. 230 00:12:16,360 --> 00:12:19,447 Maður veit aldrei hvað gerist á spilakvöldi. 231 00:12:19,530 --> 00:12:21,073 Höldum áfram. 232 00:12:21,866 --> 00:12:23,951 Ég held að ég geti fundið nýjan félaga handa þér. 233 00:12:27,079 --> 00:12:29,832 Tahani, kærar þakkir. 234 00:12:29,915 --> 00:12:33,085 Þetta varð eitt besta kvöldið mitt síðan ég kom hingað. 235 00:12:33,169 --> 00:12:34,336 Þú og Eleanor voruð gott par. 236 00:12:34,420 --> 00:12:36,714 Þið tvö unnuð leikinn með yfirburðum. 237 00:12:36,797 --> 00:12:40,342 Ég held að hún hafi lesið af kortunum í speglun á gleraugunum mínum, 238 00:12:40,426 --> 00:12:42,720 en já, þetta var meiriháttar. 239 00:12:46,182 --> 00:12:48,058 Má ég spyrja þig að dálitlu? 240 00:12:48,142 --> 00:12:49,351 Kvöldið hefði getað farið úrskeiðis. 241 00:12:49,435 --> 00:12:52,396 Hvernig hefurðu sjálfstraust til að stökkva bara inn 242 00:12:52,480 --> 00:12:56,817 og taka stjórn á svona fágaðan hátt á hópi af ókunnugum? 243 00:12:56,901 --> 00:13:00,446 Sjálfstraustið kemur af mistökum. 244 00:13:00,529 --> 00:13:04,325 Ég hef haldið minn skerf af hörmungarsamkomum. 245 00:13:04,408 --> 00:13:07,411 Ég segi þér einhvern tímann frá fermingu Timothées Chalamet. 246 00:13:07,995 --> 00:13:11,290 En maður kemst í gegnum mistökin og lærir af þeim. 247 00:13:12,082 --> 00:13:13,959 Já, ég get ekki virkað þannig. 248 00:13:14,043 --> 00:13:17,588 Ég get ekki tekið ákvörðun nema ég sé viss um að hún sé rétt. 249 00:13:17,671 --> 00:13:20,424 Hei, Chidi. Ert þú ekki heimspekiprófessor? 250 00:13:20,508 --> 00:13:23,761 Einhver möguleiki að þig langi að fá þér drykk og ræða siðfræði? 251 00:13:23,844 --> 00:13:27,598 Það er málefni sem ég hef nýlega þurft að læra snögglega um. 252 00:13:27,681 --> 00:13:30,351 - Hljómar vel. Ég ætla að sækja jakkann. - Æðislegt. 253 00:13:30,434 --> 00:13:34,605 Ég var ekki að svindla áðan... né heldur lá ég á hleri núna. 254 00:13:37,608 --> 00:13:39,276 Þegar við byrjuðum fyrir þremur mánuðum 255 00:13:39,360 --> 00:13:43,364 bjóst ég ekki við að fá áhuga á heimspeki svo við lærðum fram yfir miðnætti. 256 00:13:44,198 --> 00:13:47,409 Esmeralda hlýtur að velta fyrir sér hvar sálufélagi hennar er. 257 00:13:47,493 --> 00:13:48,911 Hún er í fuglahúsinu. 258 00:13:48,994 --> 00:13:51,539 Stundum held ég að hrafnarnir séu hennar réttu sálufélagar. 259 00:13:52,122 --> 00:13:53,749 Ég er reyndar ekki að grínast. 260 00:13:53,832 --> 00:13:55,459 Þú ættir að sjá hana með þeim. Svakalegt. 261 00:13:55,543 --> 00:13:57,586 Og ef ég á að vera hreinskilinn, kynferðislega þrungið. 262 00:13:58,170 --> 00:14:01,799 Þetta var gaman eins og alltaf... 263 00:14:06,053 --> 00:14:08,722 Hvað var... Af hverju... 264 00:14:09,348 --> 00:14:10,182 Hver var það? 265 00:14:11,433 --> 00:14:14,436 Ætli ég taki þetta ekki bara eitt í einu. 266 00:14:15,813 --> 00:14:16,772 Þetta var koss. 267 00:14:17,940 --> 00:14:20,109 Ég gerði það af því að mig langaði til þess. 268 00:14:20,192 --> 00:14:23,445 Og hvað varðar það hver það var, þá var það ég, furðufugl. 269 00:14:24,029 --> 00:14:26,240 Eleanor, ég á mér sálufélaga. 270 00:14:26,323 --> 00:14:29,118 Já, og þú hefur alls engan áhuga á henni. 271 00:14:29,201 --> 00:14:33,622 Láttu ekki svona. Það er engin leið að þú eigir að verja eilífðinni 272 00:14:33,706 --> 00:14:35,749 með konu sem sefur í risahreiðri. 273 00:14:35,833 --> 00:14:39,295 Ég veit að ég og hún eigum ekki skap saman, 274 00:14:39,378 --> 00:14:42,047 en við verðum að komast að hvernig við komumst út úr því. 275 00:14:42,131 --> 00:14:43,090 Eins og foreldrar mínir. 276 00:14:43,173 --> 00:14:44,675 Manstu söguna af foreldrum mínum? 277 00:14:44,758 --> 00:14:47,928 Já, mér finnst hún ekki eins krúttleg og þér. 278 00:14:48,637 --> 00:14:55,019 Þú varst örugglega krúttlegur, stórt melónuhöfuð, lítið bindi. 279 00:14:55,102 --> 00:14:59,231 En þessi stund? Þetta er of mikið lagt á átta ára barn. 280 00:14:59,982 --> 00:15:03,068 Ég vildi eiginlega að krúttlegi Chidi fengi bara að vera barn 281 00:15:03,569 --> 00:15:06,947 frekar en lítill prófessor að reyna að leysa heimsins vandamál. 282 00:15:07,031 --> 00:15:11,702 Jæja, en... að lifa þannig leiddi mig að heimspekinni. 283 00:15:11,785 --> 00:15:14,914 Vissulega var skrifað um mig í læknatímarit 284 00:15:14,997 --> 00:15:17,416 sem yngstu manneskjuna með streitutengt magasár, 285 00:15:17,499 --> 00:15:19,251 en ég komst inn á Góða staðinn. 286 00:15:19,335 --> 00:15:20,794 Þannig að ef þér er sama 287 00:15:20,878 --> 00:15:26,133 ætla ég að hugsa aðeins um hvað ég skulda alheims-sálufélaga mínum 288 00:15:26,216 --> 00:15:30,262 og ekki bara kela við þig. 289 00:15:30,930 --> 00:15:33,599 Gott og vel. Kossinn afturkallaður. 290 00:15:33,682 --> 00:15:39,063 Lærum bara, eins og tveir platónskir lúðar þar til Michael uppgötvar mig, 291 00:15:39,146 --> 00:15:42,816 eða þar til Esmeralda breytir mér í körtu með töfragripnum sínum, 292 00:15:42,900 --> 00:15:46,654 því hún sér að við erum augljóslega að dragast saman. 293 00:15:47,988 --> 00:15:51,742 Leitt að þú skyldir fá alvöru manneskju í stað þíns sanna sálufélaga... 294 00:15:51,825 --> 00:15:54,495 bókasafnsvagns af kexrugluðum þverhausum. 295 00:15:54,578 --> 00:15:55,913 Þú ert ótrúleg. 296 00:15:55,996 --> 00:15:58,165 Ég veit ekki hvað ég gerði... 297 00:15:58,248 --> 00:15:59,833 ...til að eiga þig skilið. 298 00:15:59,917 --> 00:16:02,878 Trúðu því, elskan. Ég er þín. 299 00:16:02,962 --> 00:16:05,130 Að minnsta kosti þar til eitthvað betra býðst. 300 00:16:05,756 --> 00:16:08,634 Handa mér. Þú ert kominn á toppinn. 301 00:16:09,343 --> 00:16:10,594 - Er allt í lagi? - Nei! 302 00:16:10,678 --> 00:16:13,347 Ég verð að skila Michael nýjum drögum að ritgerðinni og er í rugli. 303 00:16:13,931 --> 00:16:14,890 Viltu hjálpa mér? 304 00:16:15,808 --> 00:16:19,144 Viltu að ég hjálpi þér með heimspeki? Þú hlýtur að vera í vanda. 305 00:16:19,228 --> 00:16:23,148 Já, auðvitað. Ég styð þig. Hvers þarfnastu? 306 00:16:23,232 --> 00:16:27,695 Ég þarfnast einhvers til að leiða mig, siðferðilega séð. 307 00:16:27,778 --> 00:16:31,115 Og ég held að það verði að vera þú. 308 00:16:32,116 --> 00:16:34,994 Það er raunverulegur möguleiki að ég sé aftur ástfangin af þér, 309 00:16:35,661 --> 00:16:39,915 hérna, á þessu tilverustigi, í dag, núna. 310 00:16:42,835 --> 00:16:45,337 Við fundum hvort annað áður, hundruð skipta. 311 00:16:45,963 --> 00:16:47,172 Við getum gert það aftur. 312 00:16:52,928 --> 00:16:54,346 Bless, Chidi. 313 00:16:57,558 --> 00:16:58,892 Ertu viss um að þú viljir gera þetta? 314 00:16:58,976 --> 00:17:01,228 Ég ákveð mig loksins um eitt fjárans atriði 315 00:17:01,311 --> 00:17:02,396 og þú reynir að tala mig ofan af því? 316 00:17:04,648 --> 00:17:05,649 Ég er viss. 317 00:17:07,484 --> 00:17:08,652 Má ég spyrja þig að einu? 318 00:17:10,112 --> 00:17:14,199 Sálufélagar eru ekki raunverulegir, er það? 319 00:17:14,950 --> 00:17:18,203 Chidi, í hreinskilni veit ég það ekki. En ég held ekki. 320 00:17:19,329 --> 00:17:23,459 Ég vissi hvað þú bjóst við að finna þegar þú komst hingað: svör. 321 00:17:24,668 --> 00:17:28,047 Einnig, ef ég man rétt úr skránni þinni, töfratöflu? 322 00:17:28,130 --> 00:17:30,966 Sem sér fyrir flæði fyrirlestursins. Það er draumurinn. 323 00:17:32,092 --> 00:17:33,761 En aðallega vildirðu svör. 324 00:17:35,137 --> 00:17:37,514 Sérstaklega um "sálufélaga". 325 00:17:37,598 --> 00:17:41,143 Svo ég notaði það til að kvelja þig. 326 00:17:41,226 --> 00:17:43,645 Aftur, mér þykir það leitt. 327 00:17:44,897 --> 00:17:50,277 Ef sálufélagar eru til, finnast þeir ekki heldur verða til. 328 00:17:50,360 --> 00:17:53,197 Fólk hittist, það fær góða tilfinningu 329 00:17:53,280 --> 00:17:55,991 og svo hefst það handa við að byggja upp samband. 330 00:17:56,658 --> 00:17:57,743 Eins og foreldrar þínir. 331 00:17:58,786 --> 00:18:03,082 Þau voru ekki saman út af töfrum sem urðu til með sönnun þinni. 332 00:18:05,459 --> 00:18:08,629 Það var ekki rökstuðningur minn eða framsetningin. 333 00:18:08,712 --> 00:18:12,758 Það var tilfinningin sem þau fengu við að fylgjast með mér, 334 00:18:12,841 --> 00:18:17,846 þessum hrædda litla krakka, að segja þeim að hann þarfnaðist þeirra. 335 00:18:17,930 --> 00:18:19,807 Og það var líka það sem þú lést þau muna. 336 00:18:19,890 --> 00:18:21,225 Þau elskuðu hvort annað. 337 00:18:21,308 --> 00:18:23,268 Stundum gleymir fólk. 338 00:18:23,352 --> 00:18:25,854 Þú minntir þau á það sem þau höfðu. 339 00:18:25,938 --> 00:18:28,232 Það sannfærði þau um að leita sér ráðgjafar. 340 00:18:28,816 --> 00:18:29,942 Ég vissi aldrei að þau hefðu leitað sér ráðgjafar. 341 00:18:30,025 --> 00:18:31,485 Já, krakkar eru bjánar. 342 00:18:31,568 --> 00:18:34,988 Myndu missa vitið ef þau vissu helming af því sem foreldrarnir gera. 343 00:18:36,698 --> 00:18:43,372 Lífið er ekki gáta sem hægt er að leysa í eitt skipti fyrir öll. 344 00:18:44,081 --> 00:18:48,418 Maður vaknar á hverjum degi og leysir hana aftur. 345 00:18:49,211 --> 00:18:50,629 Hræðilega óskilvirkt. 346 00:18:54,174 --> 00:18:56,093 Frábær tími til að læra. 347 00:19:00,055 --> 00:19:01,098 Geturðu gefið mér augnablik? 348 00:19:12,734 --> 00:19:14,403 - Janet? - Sælinú. 349 00:19:14,486 --> 00:19:15,362 Hæ. 350 00:19:16,572 --> 00:19:18,782 Get ég fengið penna og pappír? 351 00:19:25,038 --> 00:19:30,460 Ég veit ekki hvort ég hitti þig aftur eða hvort ég man nokkuð ef það gerist, 352 00:19:30,544 --> 00:19:36,049 en ef við mætumst aftur, einhvers staðar, einhvern tímann... 353 00:19:38,552 --> 00:19:39,803 geturðu þá látið mig fá þetta? 354 00:19:40,387 --> 00:19:41,221 Ekkert mál. 355 00:19:51,231 --> 00:19:52,149 Ég er tilbúinn. 356 00:20:01,825 --> 00:20:02,993 Sælinú, Chidi. 357 00:20:05,245 --> 00:20:06,330 Velkominn aftur. 358 00:20:06,914 --> 00:20:09,208 Er allt í lagi með hann? Braustu hann? 359 00:20:09,791 --> 00:20:12,294 Sæll, vinur. Hvernig hefurðu það? 360 00:20:13,629 --> 00:20:15,714 Mér líður frábærlega, maður. 361 00:20:16,465 --> 00:20:22,137 Undanfarin 300 ár, hef ég verið rosalega pirrandi? 362 00:20:22,846 --> 00:20:23,680 Ó, nei... 363 00:20:23,764 --> 00:20:25,891 - Nei, ég myndi ekki segja... Nei. - Nei, ég myndi... 364 00:20:25,974 --> 00:20:26,850 - Já. - Takk fyrir, 365 00:20:26,934 --> 00:20:30,229 öllsömul, fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig. 366 00:20:30,312 --> 00:20:32,022 Þið eruð dásamlegar manneskjur. 367 00:20:32,105 --> 00:20:36,109 Já, frábært, en heyrðu, við höfum klukkutíma til að búa til 368 00:20:36,193 --> 00:20:39,780 algjörlega nýtt eftirlíf og líka að bjarga öllu mannkyninu 369 00:20:39,863 --> 00:20:45,160 og við vorum að spá hvort þú gætir verið Chidi og fundið svarið? 370 00:20:45,953 --> 00:20:49,414 Eleanor, svona lagað á sér ekki bara eitt svar. 371 00:20:49,498 --> 00:20:51,541 Þau gætu verið 800. 372 00:20:51,625 --> 00:20:53,752 Það gæti verið ekki neitt. Hver veit? 373 00:20:53,835 --> 00:20:56,421 Ferðalagið er áfangastaðurinn, ekki satt? 374 00:20:56,505 --> 00:20:58,173 Hefjumst handa. Geturðu gefið mér augnablik? 375 00:20:59,424 --> 00:21:02,261 Heyrðu, Janet? Get ég fengið miðann minn? 376 00:21:03,345 --> 00:21:06,640 Ef þú veist að þú skrifaðir á miða veistu hvað stendur á honum. 377 00:21:06,723 --> 00:21:11,687 Ég veit það, en mig langar samt til að sjá hann aftur, takk. 378 00:21:11,770 --> 00:21:14,106 Ég held að þetta gæti verið eitt það besta sem ég hef skrifað. 379 00:21:20,070 --> 00:21:23,615 ÞAÐ ER EKKERT "SVAR" 380 00:21:23,699 --> 00:21:26,159 EN ELEANOR ER SVARIÐ 381 00:21:28,203 --> 00:21:30,205 Þýðandi: Haraldur Ingólfsson