1
00:00:06,006 --> 00:00:08,925
ÞÁTTARÖÐ ÚR SMIÐJU NETFLIX
2
00:00:18,852 --> 00:00:21,021
Við erum loksins á leið á Góða staðinn.
3
00:00:21,104 --> 00:00:23,064
Það er "ég" staðanna.
4
00:00:23,148 --> 00:00:26,109
Ég komst inn.
Ég get aftur tekið þannig til orða.
5
00:00:26,192 --> 00:00:28,319
Ertu viss um að við séum
á réttri leið, Janet?
6
00:00:28,403 --> 00:00:30,697
Ég hef aldrei komið á Góða staðinn áður.
7
00:00:31,197 --> 00:00:32,991
En já, ég er viss.
8
00:00:33,658 --> 00:00:34,701
Hvernig?
9
00:00:34,784 --> 00:00:35,744
Af því að...
10
00:00:36,619 --> 00:00:38,747
tilfinningin er eins og ég sé á heimleið.
11
00:00:40,790 --> 00:00:42,292
Fljúgandi hvolpur!
12
00:00:42,375 --> 00:00:44,878
Þið eruð næstum komin. Bara aðeins lengra.
13
00:00:44,961 --> 00:00:46,171
Fljúgandi hvolpar?
14
00:00:46,254 --> 00:00:47,505
Jahérna, Michael.
15
00:00:47,589 --> 00:00:49,466
Af hverju datt þér það ekki í hug
fyrir hverfið þitt?
16
00:00:49,549 --> 00:00:51,509
Þau eru góð hérna.
17
00:00:51,593 --> 00:00:53,553
VELKOMIN!
HÉRNA ER
18
00:00:58,558 --> 00:01:00,935
51. KAFLI
19
00:01:05,940 --> 00:01:09,027
Mér líður eins og Dorothy
þegar hún lendir í Oz,
20
00:01:09,110 --> 00:01:11,863
spennt, vantrúuð,
21
00:01:11,946 --> 00:01:14,324
mun hávaxnari en öll í kringum mig.
22
00:01:14,407 --> 00:01:16,618
Hvað viljum við öll gera fyrst?
23
00:01:16,701 --> 00:01:18,161
Go-kart bílakappakstur með öpum.
24
00:01:18,244 --> 00:01:19,245
Ekkert mál.
25
00:01:19,329 --> 00:01:21,331
Mig hefur alltaf dreymt um það.
26
00:01:21,414 --> 00:01:23,541
Apar eru bestu mótherjarnir í go-kart.
27
00:01:23,625 --> 00:01:26,878
Nógu sniðugir til að sýna fingurinn,
en ekki nógu gáfaðir til að vinna.
28
00:01:28,463 --> 00:01:29,464
JANET: INNSKRÁNING HÉR!
29
00:01:29,547 --> 00:01:31,174
- Á þetta við mig?
- Þú ert góð Janet.
30
00:01:31,257 --> 00:01:33,843
Við erum á Góða staðnum.
Ég veit ekki hver önnur það gæti verið.
31
00:01:33,927 --> 00:01:35,678
Gott og vel. Engin pressa.
32
00:01:35,762 --> 00:01:37,639
Ég fæddist til að gera þetta. Ekki fædd.
33
00:01:41,392 --> 00:01:42,393
Gott og vel.
34
00:01:42,477 --> 00:01:44,479
Ég veit allt um Góða staðinn.
35
00:01:44,562 --> 00:01:46,523
Í hnotskurn, meiriháttar.
36
00:01:46,606 --> 00:01:47,690
Segi ykkur fyrst,
37
00:01:47,774 --> 00:01:51,986
fólk fær ekki að sjá allan Góða staðinn
í einu, annars ruglast heili þess.
38
00:01:52,070 --> 00:01:55,782
Svalt. Kannski fæ ég loksins
einhverjar ójöfnur á heilann.
39
00:01:55,865 --> 00:01:58,118
Læknar sögðu að heilinn í mér
væri sléttur sem egg.
40
00:01:58,201 --> 00:02:00,495
Þið þurfið öll að bíða hér
til að aðlagast.
41
00:02:00,578 --> 00:02:03,164
Þegar þið eruð tilbúin
verðið þið boðin velkomin með glæsiveislu,
42
00:02:03,248 --> 00:02:06,668
töfrum prýddri af Góða staðnum,
byggt á persónuleikum ykkar.
43
00:02:06,751 --> 00:02:10,171
Eins og markauglýsing Instagram
fyrir partí.
44
00:02:10,255 --> 00:02:12,966
Ég keypti flott sólgleraugu
eftir þannig auglýsingu.
45
00:02:13,049 --> 00:02:13,883
Sjáið.
46
00:02:16,344 --> 00:02:18,179
Það er eins og ég sé inni í Netinu.
47
00:02:18,847 --> 00:02:19,681
Allt í lagi.
48
00:02:19,764 --> 00:02:20,640
Gætum við haldið áfram?
49
00:02:20,723 --> 00:02:21,891
Þú virðist dálítið fölur.
50
00:02:21,975 --> 00:02:23,351
Veiktist þú í loftbelgnum?
51
00:02:23,434 --> 00:02:25,270
Ef þú ælir koma örugglega
bara fiðrildi eða eitthvað.
52
00:02:25,353 --> 00:02:26,229
Allt í lagi með mig.
53
00:02:26,312 --> 00:02:27,355
Ég bara...
54
00:02:28,565 --> 00:02:29,774
Ég á ekki heima hérna.
55
00:02:29,858 --> 00:02:33,444
Ómögulegt að vita hvað kemur fyrir
djöful sem stígur inn á þennan stað.
56
00:02:33,528 --> 00:02:36,573
Lofið mér, að ef ég gufa upp
haldið þið áfram að hafa gaman.
57
00:02:37,657 --> 00:02:40,660
Drottinn minn,
þessi hljómur er svo sefandi.
58
00:02:40,743 --> 00:02:42,871
Eins og verið sé að nudda heilann í mér...
59
00:02:42,954 --> 00:02:44,455
- ...af dádýrskálfi.
- Maður minn.
60
00:02:44,539 --> 00:02:47,584
Hvað ef þetta er eins konar djöflaviðvörun
til að láta löggurnar vita af mér?
61
00:02:47,667 --> 00:02:50,170
- Viltu að ég passi grasið þitt?
- Ég er ekki með gras.
62
00:02:53,006 --> 00:02:54,007
Bíðið aðeins.
63
00:02:54,090 --> 00:02:55,758
Jú, gott og vel, ég er með það.
64
00:02:55,842 --> 00:02:56,926
Taktu þetta.
65
00:02:57,010 --> 00:02:58,303
Þau eru tilbúin að fá ykkur inn fyrir.
66
00:02:58,386 --> 00:03:00,013
Góða staðs nefndin bíður eftir okkur.
67
00:03:00,096 --> 00:03:01,806
ORKAN SEM ÞÚ HAFÐIR
ÞEGAR ÞÚ VARST TÓLF ÁRA
68
00:03:01,890 --> 00:03:03,558
FULLUR SKILNINGUR Á TWIN PEAKS
69
00:03:03,641 --> 00:03:05,476
Maður minn, sjáið þennan stað.
70
00:03:05,560 --> 00:03:06,936
ÞAÐ GÓÐA SEM SAGT HEFUR VERIÐ UM ÞIG
ÁN VITNESKJU ÞINNAR
71
00:03:07,020 --> 00:03:09,063
Karlie Kloss líkaði við mig.
72
00:03:09,147 --> 00:03:10,189
Ég vissi það.
73
00:03:10,273 --> 00:03:11,649
- Jæja, varðandi veisluna...
- Já.
74
00:03:11,733 --> 00:03:13,234
Er öllum á Góða staðnum boðið?
75
00:03:13,318 --> 00:03:15,028
Verður Aristóteles þarna?
76
00:03:15,111 --> 00:03:18,615
Því miður, Chidi, Aristóteles
er á Slæma staðnum. Hann varði þrælahald.
77
00:03:18,698 --> 00:03:20,074
- Sókrates?
- Nei.
78
00:03:20,158 --> 00:03:21,743
Of pirrandi. Tuggði mjög hátt.
79
00:03:21,826 --> 00:03:23,661
- Platón?
- Aftur þrælahald.
80
00:03:23,745 --> 00:03:24,954
Veistu hver er hérna?
81
00:03:25,038 --> 00:03:27,665
Hýpatía af Alexandríu. Þekkirðu hana?
82
00:03:27,749 --> 00:03:28,875
Hýpatíu?
83
00:03:29,500 --> 00:03:31,085
- Af Alexandríu?
- Rétt.
84
00:03:31,169 --> 00:03:33,338
Já, ég þekki hana.
85
00:03:35,506 --> 00:03:37,842
Hýpatía. Ég ætla að spyrja hana
svo margra spurninga
86
00:03:37,926 --> 00:03:39,719
sem varða grundvallarhugmyndir
um alheiminn.
87
00:03:39,802 --> 00:03:40,678
Bara... "Af hverju?"
88
00:03:41,638 --> 00:03:44,015
Og líka... "Hvernig?"
89
00:03:45,141 --> 00:03:46,809
Velkomin á Góða staðinn, öll.
90
00:03:46,893 --> 00:03:48,603
Michael, svo gott að þú náðir því.
91
00:03:48,686 --> 00:03:49,979
Þú geislar.
92
00:03:50,063 --> 00:03:53,650
Þú hefur róandi en samt yfirvaldslegt
yfirbragð sprengjuleitarhunds.
93
00:03:53,733 --> 00:03:55,026
Mig langar bara til að
94
00:03:55,109 --> 00:03:58,154
þakka ykkur kærlega
fyrir að leyfa mér að vera hér með vinum.
95
00:03:58,238 --> 00:04:01,115
Ég veit að það er óvenjulegt
að einhver eins og ég
96
00:04:01,199 --> 00:04:03,743
heimsæki Góða staðinn,
en þetta er bara svo dásamlegt.
97
00:04:03,826 --> 00:04:06,829
Og ég er ekki með gras á mér
svo það er engin þörf fyrir löggurnar.
98
00:04:06,913 --> 00:04:09,499
Michael, þú og vinir þínir eruð hetjur
99
00:04:09,582 --> 00:04:11,417
og þið eruð meira en velkomin hér.
100
00:04:11,501 --> 00:04:13,586
Við erum reyndar
með mjög spennandi fréttir.
101
00:04:13,670 --> 00:04:15,380
Á meðan þið hin komið ykkur fyrir
102
00:04:15,463 --> 00:04:17,799
viljum við halda inntökublót fyrir Michael
103
00:04:17,882 --> 00:04:20,218
svo hann verði opinber arkítekt
á Góða staðnum.
104
00:04:22,553 --> 00:04:24,055
Drottinn minn.
105
00:04:24,138 --> 00:04:25,640
Michael, komdu með okkur.
106
00:04:27,642 --> 00:04:31,020
Heilagur frændi, þetta er sefandi hljómur.
107
00:04:31,104 --> 00:04:34,691
Þetta er einn ótrúlegasti hljómur
sem ég hef heyrt.
108
00:04:34,774 --> 00:04:36,442
Og það frá manneskju sem á sér guðföður
109
00:04:36,526 --> 00:04:38,403
sem er frægasta klukka í heimi.
110
00:04:38,486 --> 00:04:42,282
Er Big Ben einhvern veginn guðfaðir þinn?
111
00:04:43,116 --> 00:04:44,367
Þetta hljóð merkir...
112
00:04:44,951 --> 00:04:46,286
að partíið er að hefjast.
113
00:04:49,163 --> 00:04:51,499
Þegar þið gangið í gegn mun rýmið breytast
114
00:04:51,582 --> 00:04:55,044
í partí sem er fullkomlega sniðin
að eðli ykkar.
115
00:04:55,628 --> 00:04:58,256
Krækjum saman handleggjum
og forum saman í gegn.
116
00:05:06,472 --> 00:05:07,390
Furðulegt.
117
00:05:08,474 --> 00:05:12,270
Danssalurinn í SuperSuites-hótelinu
í Jacksonville þar sem lokaballið var
118
00:05:12,353 --> 00:05:13,521
og líka umferðardómstóllinn.
119
00:05:14,063 --> 00:05:16,190
En þetta hlýtur að vera mitt partí
120
00:05:16,274 --> 00:05:20,194
því þetta er koppurinn
sem ískaldi Steve Austin
121
00:05:20,278 --> 00:05:23,448
notaði til að lemja Vince McMahon 1998.
122
00:05:24,907 --> 00:05:27,076
Það var söguleg stund. Ekki dæma mig.
123
00:05:27,160 --> 00:05:28,411
Mér þykir þetta leitt, krakkar.
124
00:05:28,494 --> 00:05:32,165
Góði staðurinn notar upplifanir ykkar
í lífinu til að útbúa fullkomið partí,
125
00:05:32,248 --> 00:05:34,375
en það er bara hannað
fyrir eina manneskju í einu.
126
00:05:34,459 --> 00:05:36,252
Þegar þið komið inn sem hópur varð það...
127
00:05:36,336 --> 00:05:38,338
Samsull af okkur öllum fjórum.
128
00:05:39,839 --> 00:05:41,007
BOÐSGESTIR
EINGÖNGU
129
00:05:41,591 --> 00:05:43,009
RÆKJUR!
130
00:05:44,510 --> 00:05:45,803
Þetta er fullkomið.
131
00:05:47,138 --> 00:05:48,723
Nei, það er það ekki, Eleanor,
132
00:05:48,806 --> 00:05:51,350
því það er engin go-kart braut
og engir apar.
133
00:05:51,434 --> 00:05:53,186
Ekki illa meint, en þið eruð í ruglinu.
134
00:05:53,269 --> 00:05:54,353
Sjáið þið þessar grænu dyr?
135
00:05:54,437 --> 00:05:58,775
Þið getið farið í heimsókn á hvaða stað
eða tíma sem er, alvöru eða ímyndaðan.
136
00:05:58,858 --> 00:06:00,318
Hugsið bara hvert ykkur langar
137
00:06:00,401 --> 00:06:03,112
og hvað ykkur langar að gera
og gangið í gegn.
138
00:06:03,196 --> 00:06:04,614
Þannig að maður gæti gengið meðal risaeðla
139
00:06:04,697 --> 00:06:08,451
eða orðið vitni að fyrstu uppsetningu
á Hamlet í Globe-leikhúsinu.
140
00:06:08,534 --> 00:06:11,829
Ég fer í Tókýó-skriðkeppni með öpum.
Sjáumst eftir þúsund ár.
141
00:06:13,289 --> 00:06:14,999
Er þér sama þótt ég fari að hitta Hýpatíu?
142
00:06:15,083 --> 00:06:16,918
Ég lofa að það verður eingöngu platónskt.
143
00:06:17,001 --> 00:06:19,087
Tæknilega séð nýplatónskt.
144
00:06:20,171 --> 00:06:23,674
Gleymdu þessum brandara og komdu með.
Ég er svo óstyrkur að hitta hana.
145
00:06:23,758 --> 00:06:26,427
Mig vantar einhverja til að skipta um
umræðuefni ef ég tala heimskulega.
146
00:06:26,511 --> 00:06:27,720
Ekkert mál. Augnablik.
147
00:06:27,804 --> 00:06:30,098
Hei, Tahani, þessi salur er fullur
148
00:06:30,181 --> 00:06:33,059
af áhugaverðasta fólki sem hefur lifað.
149
00:06:33,142 --> 00:06:35,228
Spjallaðu við það, lærðu um líf þess,
150
00:06:35,311 --> 00:06:38,731
hittumst svo hérna
svo við getum grínast í því.
151
00:06:39,398 --> 00:06:44,070
Eleanor Shellstrop, ég hef verið í þjálfun
fyrir þennan dag allt mitt líf.
152
00:06:45,404 --> 00:06:48,032
Þetta er mikill heiður fyrir mig.
153
00:06:48,116 --> 00:06:51,077
Tilfinningin er að þetta sé rétt.
Þetta verður nýr tilgangur minn.
154
00:06:51,160 --> 00:06:52,912
Allt er að smella saman.
155
00:06:52,995 --> 00:06:56,082
Frábært. Drífum í þessu.
Klæddu þig í þessa viðhafnarskikkju.
156
00:06:56,833 --> 00:06:59,961
Maður minn, flottar axlir fyrir skikkju.
157
00:07:00,545 --> 00:07:01,963
Undirritaðu þetta skjal.
158
00:07:02,630 --> 00:07:04,966
Ég hef aldrei skrifað nafn mitt áður.
159
00:07:05,591 --> 00:07:08,136
Hvaða rithönd ætti ég að velja?
160
00:07:08,219 --> 00:07:09,929
"Doktor Bóla." Eða, nei...
161
00:07:10,012 --> 00:07:12,348
"Íþróttamaður sem er sama um krakkann."
162
00:07:12,974 --> 00:07:13,850
Bíðið, nei...
163
00:07:13,933 --> 00:07:16,727
"Miðskólastelpa
sem er skotin í Zac Efron."
164
00:07:16,811 --> 00:07:21,941
Þá get ég sett lítið hjarta ofan við "I".
165
00:07:22,024 --> 00:07:25,319
Fullkomið. Og hér
er opinber medalía handa þér.
166
00:07:25,403 --> 00:07:27,738
Nú veit ég hvernig Mary Lou Retton líður.
167
00:07:27,822 --> 00:07:28,656
Og frábært.
168
00:07:28,739 --> 00:07:30,950
Nú hefur þú opinberlega
umsjón með Góða staðnum.
169
00:07:31,033 --> 00:07:33,828
- Fyrirgefðu, "umsjón með"?
- Já. Þú ert yfirmaðurinn.
170
00:07:33,911 --> 00:07:37,540
Þetta var allt lagalega bindandi
og við hættum öll nú þegar.
171
00:07:37,623 --> 00:07:40,251
Þetta er óafturkræft
svo nú er þetta þitt vandamál.
172
00:07:40,334 --> 00:07:42,962
Ekki reyna að finna okkur.
Ekki hægt að hætta við, bless.
173
00:07:43,045 --> 00:07:44,881
Fljót, af stað! Áfram!
174
00:07:49,927 --> 00:07:52,889
Halló? Félagar á Góða staðnum?
175
00:07:54,765 --> 00:07:55,725
Eru einhver hér inni?
176
00:07:57,101 --> 00:07:59,562
"Hugmyndir að endurbótum á Góða staðnum."
177
00:07:59,645 --> 00:08:01,314
"Tónlist sem maður getur borðað.
178
00:08:01,397 --> 00:08:02,356
Æi.
179
00:08:02,440 --> 00:08:06,611
Risastórir smákleinuhringir,
ekki bara venjulegir kleinuhringir.
180
00:08:06,694 --> 00:08:08,112
Dave útskýrir."
181
00:08:09,030 --> 00:08:12,283
Dave? Getur þú útskýrt?
182
00:08:13,951 --> 00:08:18,122
Hæ, ert þú...
ert þú Hýpatía af Alexandríu?
183
00:08:18,206 --> 00:08:20,041
Já. Hvað segist?
184
00:08:20,124 --> 00:08:21,792
Það segist mjög vel.
185
00:08:22,668 --> 00:08:27,632
Ég bjóst við að þú værir enn forngrísk.
186
00:08:27,715 --> 00:08:30,593
Nei, við fylgjum eiginlega tímanum
á þessum stað.
187
00:08:30,676 --> 00:08:33,262
Hvað er vinsælast
á jörðinni upp á síðkastið?
188
00:08:33,346 --> 00:08:37,517
Iðnbyltingin, Manhattan-kjarnorkuáætlunin,
"Gangnam Style..."
189
00:08:37,600 --> 00:08:38,518
Mér finnst ég skilja þetta.
190
00:08:38,601 --> 00:08:39,810
- Þetta er í alvöru hún!
- Já.
191
00:08:39,894 --> 00:08:42,688
Ég bara veit það.
Þetta er Hýpatía af Alexandríu.
192
00:08:42,772 --> 00:08:44,815
Ég veit, elskan. Já, þetta er hún.
193
00:08:44,899 --> 00:08:48,402
Hæ, fyrirgefðu, ég heiti Eleanor.
Þessi yfirdrifni furðufugl heitir Chidi.
194
00:08:48,486 --> 00:08:49,612
Við erum ný í bænum.
195
00:08:49,695 --> 00:08:51,948
Fyrsta spurning, hvernig færðu
"af" í nafnið þitt?
196
00:08:52,031 --> 00:08:54,742
Hékkstu lengst þar?
197
00:08:54,825 --> 00:08:58,746
Er ég Eleanor
af Cheesecake Factory-barnum?
198
00:08:58,829 --> 00:09:01,999
Einnig, er það "Hý-pa-sía"
eða "Hý-pat-ía"?
199
00:09:02,083 --> 00:09:06,420
Eða í forn-grísku, "Hæ-pattía"?
Skemmtilegar deilur um þetta.
200
00:09:06,504 --> 00:09:07,964
Veistu hvað? Kallaðu mig bara Patty.
201
00:09:09,173 --> 00:09:13,719
Jæja, Patty, ég er mikill aðdáandi.
202
00:09:13,803 --> 00:09:16,597
Ég var með veggmynd af þér
í skólanum mínum.
203
00:09:16,681 --> 00:09:19,600
Reyndar var það bara veggmynd
af Trinity úr The Matrix.
204
00:09:19,684 --> 00:09:21,769
En ég ímyndaði mér að þú litir þannig út.
Því þú ert svo svöl.
205
00:09:21,852 --> 00:09:24,146
Er hún ástæðan fyrir því
hve oft þú varst barinn?
206
00:09:24,230 --> 00:09:25,273
Hún er ein þeirra!
207
00:09:25,356 --> 00:09:26,732
Eigum við að fá okkur mjólkurhristing?
208
00:09:26,816 --> 00:09:29,527
Ég hef ekki umgengist nýliða um tíma.
Þið eruð dálítið áköf.
209
00:09:29,610 --> 00:09:31,404
Fáum okkur mjólkurhristing. Já.
210
00:09:31,487 --> 00:09:34,532
Hér er gerður mjólkurhristingur
úr alvöru stjörnudufti.
211
00:09:34,615 --> 00:09:35,533
Hann er ansi góður.
212
00:09:35,616 --> 00:09:38,995
Já. Fáum okkur mjólkurhristing með Patty.
213
00:09:39,078 --> 00:09:39,996
Já.
214
00:09:40,079 --> 00:09:41,414
En má ég spyrja að einu fyrst?
215
00:09:41,497 --> 00:09:44,083
Þú varst fylgjandi Plótínusar,
216
00:09:44,166 --> 00:09:46,460
sem hélt fram að vangaveltur
um hinstu rök tilverunnar...
217
00:09:46,544 --> 00:09:49,005
Bíddu, ert þú...
218
00:09:50,006 --> 00:09:53,342
Hvað er það kallað, hugsunar-bóka-maður?
219
00:09:54,552 --> 00:09:56,178
Hugsunar-lestrar-bóka-maður?
220
00:09:56,262 --> 00:09:57,263
Heimspekingur? Já.
221
00:09:57,346 --> 00:10:00,766
Fyrirgefðu, svo langt um liðið
að hugur minn er þokukenndur.
222
00:10:00,850 --> 00:10:04,729
Hlustaðu vandlega áður en ég gleymi
hvernig á að segja þetta.
223
00:10:04,812 --> 00:10:08,107
Þú verður að hjálpa okkur.
Við erum í miklum vanda.
224
00:10:09,525 --> 00:10:10,610
Erum við það?
225
00:10:11,944 --> 00:10:14,780
Halló! Ég heiti Tahani Al-Jamil.
226
00:10:14,864 --> 00:10:17,575
Ég heiti Paltibaal.
Velkomin til paradísar.
227
00:10:17,658 --> 00:10:19,410
Hver er þín saga?
228
00:10:19,493 --> 00:10:22,538
Læknaðir þú eitthvað?
Eða fannstu eitthvað upp?
229
00:10:22,622 --> 00:10:24,957
Ég hjálpaði fátækum í Fönikíu til forna.
230
00:10:25,041 --> 00:10:26,626
Afbragð.
231
00:10:26,709 --> 00:10:29,086
Eitt sinn hafði ég sálarþjálfa
sem hét Fönikía.
232
00:10:32,089 --> 00:10:33,382
Hvernig lést þú lífið?
233
00:10:33,466 --> 00:10:35,551
Ég fékk skurð á hendina.
234
00:10:36,135 --> 00:10:39,764
Árið var 2491 fyrir Krist
svo það þurfti ekki meira.
235
00:10:39,847 --> 00:10:40,806
Fengi maður skurð
236
00:10:40,890 --> 00:10:44,352
eða drakk vatn sem var ekki nógu heitt
og svo... dauður.
237
00:10:45,227 --> 00:10:47,021
Ég hefði drepið fyrir bóluefni.
238
00:10:47,104 --> 00:10:48,064
Hvaða bóluefni sem var.
239
00:10:48,147 --> 00:10:51,609
Klikkun að ykkur skuli ekki
líka við þau núna.
240
00:10:51,692 --> 00:10:54,904
Hvað heldur þú mest upp á
við að búa hérna?
241
00:10:54,987 --> 00:10:56,697
Þetta er fullkomið.
242
00:10:56,781 --> 00:10:59,575
Við erum bókstaflega stöðugt
að fá fullnægingar.
243
00:10:59,659 --> 00:11:00,951
Ég dó hreinn sveinn
244
00:11:01,702 --> 00:11:03,120
svo þetta er mjög klikkað.
245
00:11:04,705 --> 00:11:05,706
Gott og vel.
246
00:11:05,790 --> 00:11:08,376
Það er svo ljúft að fá að vinna með
annarri góðri Janet!
247
00:11:08,459 --> 00:11:10,044
Já, það er það.
248
00:11:10,127 --> 00:11:11,712
Janet, get ég fengið Coke?
249
00:11:13,172 --> 00:11:14,465
Nei, vatn.
250
00:11:15,383 --> 00:11:16,842
Nei, lampa.
251
00:11:17,760 --> 00:11:18,928
Nei, kött.
252
00:11:19,762 --> 00:11:22,973
Biður fólk þig bara
um eitthvað út í bláinn?
253
00:11:23,057 --> 00:11:26,185
Já! Og ég útvega þá. Það er frábært.
254
00:11:27,269 --> 00:11:28,437
Get ég fengið geimskip?
255
00:11:29,647 --> 00:11:31,565
Nei, einn risastóran mintumola.
256
00:11:32,483 --> 00:11:33,818
Nei, Coke.
257
00:11:38,531 --> 00:11:40,699
Þessi mjólkurhristingur er ótrúlegur.
258
00:11:40,783 --> 00:11:43,285
Finnst þér ekki?
Svona ver ég mestu af tíma mínum.
259
00:11:43,369 --> 00:11:46,330
Sitjandi á fallegum stöðum,
drekkandi mjólkurhristing,
260
00:11:46,414 --> 00:11:48,082
pissandi hægt í buxurnar,
261
00:11:48,165 --> 00:11:51,377
sem hverfur jafnskjótt
og skilur engin merki eftir sig.
262
00:11:51,460 --> 00:11:52,586
Hljómar skemmtilega.
263
00:11:52,670 --> 00:11:54,422
En vildir þú ekki segja okkur
í hvaða vanda við erum?
264
00:11:56,424 --> 00:11:57,425
Fjárinn.
265
00:11:57,508 --> 00:12:00,010
Þetta er einmitt vandinn.
266
00:12:00,094 --> 00:12:02,596
Á pappírunum er þetta paradís.
267
00:12:02,680 --> 00:12:04,890
Allar þrár okkar og þarfir eru uppfylltar.
268
00:12:04,974 --> 00:12:06,142
En það er óendanlegt.
269
00:12:06,225 --> 00:12:12,523
Og þegar fullkomnun er til eilífðar
verður maður bara glaseygð geðdeyfa.
270
00:12:12,606 --> 00:12:17,319
En... nei, af því að... nei.
271
00:12:17,403 --> 00:12:18,904
Af því að... Patty, nei!
272
00:12:18,988 --> 00:12:22,533
Jú, í alvöru. Ég var eitt sinn svöl.
273
00:12:22,616 --> 00:12:25,369
Ég lærði svo mikið... alls konar!
274
00:12:25,453 --> 00:12:28,539
Listir og tónlist og...
275
00:12:29,707 --> 00:12:32,168
þetta með tölu... hrúgum?
276
00:12:32,251 --> 00:12:35,296
Þar sem ég segði: "Tveir!"
Og þú segðir: "Sex!"
277
00:12:35,379 --> 00:12:36,755
- Stærðfræði?
- Já.
278
00:12:36,839 --> 00:12:41,427
Og svo kom ég hingað
þar sem tíminn teygðist í eilífðina
279
00:12:41,510 --> 00:12:44,513
og sérhver sekúnda tilveru minnar
var meiriháttar,
280
00:12:44,597 --> 00:12:47,433
en heilinn varð að heimskulegri blöðru.
281
00:12:47,516 --> 00:12:49,602
Svo við komumst loks inn á Góða staðinn
282
00:12:49,685 --> 00:12:51,604
og nú verðum við bara að uppvakningum?
283
00:12:51,687 --> 00:12:53,939
Af hverju hefurðu ekki
sagt neinum frá þessu?
284
00:12:54,732 --> 00:12:55,941
- Frá hverju?
- Gaur.
285
00:12:56,609 --> 00:12:57,610
Fjárinn!
286
00:12:59,195 --> 00:13:01,071
Við verðum að finna hin, núna.
287
00:13:02,031 --> 00:13:04,658
- Sjáið, það er stærðfræði á bolnum mínum.
- Komdu.
288
00:13:04,742 --> 00:13:06,452
Er þetta "S" eða stærðfræði?
289
00:13:06,535 --> 00:13:08,245
Hafið þið séð Eleanor og Chidi?
290
00:13:08,329 --> 00:13:09,997
Það er eitthvað mjög rangt
við þetta partí.
291
00:13:10,080 --> 00:13:13,709
Og ekki bara það að kavíarinn
er settur ofan á hlaupskotin.
292
00:13:13,792 --> 00:13:18,964
Við erum fyrsta nýja fólkið hérna
í 500 ár og öllum virðist sama.
293
00:13:19,048 --> 00:13:21,717
Ég veit, jafnvel góðu Janeturnar
eru dálítið furðulegar.
294
00:13:21,800 --> 00:13:23,302
Þær segja bara: "Sælinú!"
295
00:13:24,220 --> 00:13:26,639
Þegar ég segi það er það svalt,
en hjá þeim er það hallærislegt.
296
00:13:27,556 --> 00:13:30,309
Hæ. Er gaman? Frábært. Smá upplýsingar.
297
00:13:31,101 --> 00:13:32,561
Góði staðurinn er í ruglinu.
298
00:13:32,645 --> 00:13:36,148
Öll hérna eru hamingjuuppvakningar
og enginn gerir neitt í því,
299
00:13:36,232 --> 00:13:38,150
af því að þegar þau átta sig á
að það er að gerast
300
00:13:38,234 --> 00:13:39,527
eru öllum orðið sama.
301
00:13:39,610 --> 00:13:40,986
Hamingjan góða!
302
00:13:41,612 --> 00:13:42,655
Halló, ég heiti Tahani.
303
00:13:42,738 --> 00:13:45,282
Hæ, ég heiti Mjólkurhristingur.
Viltu mjólkurhristing?
304
00:13:45,366 --> 00:13:48,786
Verðum að segja frá áður en við verðum of
dofin til að muna af hverju við erum hér.
305
00:13:48,869 --> 00:13:50,162
Við þurfum að finna nefndina.
306
00:13:50,246 --> 00:13:53,165
Nefndin er ég. Ég er nefndin. Ég.
307
00:13:53,249 --> 00:13:54,333
Ha?
308
00:13:54,416 --> 00:13:57,211
Þau plötuðu mig
og fólu mér umsjón með Góða staðnum
309
00:13:57,294 --> 00:13:58,837
og svo bókstaflega flúðu þau.
310
00:13:58,921 --> 00:14:03,384
Og hvað svo? Setti Flokkunarhatturinn
þig á Hufflepuff? Grillaður.
311
00:14:03,467 --> 00:14:05,594
Ég veit við eigum í vanda,
en ég get ekki sleppt þessu.
312
00:14:05,678 --> 00:14:07,263
Bíddu. Við erum í paradís.
313
00:14:07,346 --> 00:14:09,557
Eitthvað af fólkinu hérna
hlýtur að njóta sín.
314
00:14:09,640 --> 00:14:11,267
Hæ, ég er kominn aftur.
315
00:14:11,350 --> 00:14:13,435
Go-kart með öpum
varð mjög fljótt leiðinlegt.
316
00:14:13,519 --> 00:14:14,395
Var það?
317
00:14:14,478 --> 00:14:15,938
- Fjárinn.
- Nei!
318
00:14:17,731 --> 00:14:21,652
Jason, varð ævilangur draumur þinn
leiðinlegur svona fljótt?
319
00:14:21,735 --> 00:14:24,780
Apar í go-kart var skemmtilegt um tíma.
320
00:14:24,864 --> 00:14:26,031
Síðan bara:
321
00:14:26,115 --> 00:14:28,826
"Veistu hvað væri flott?
Flóðhestar í go-kart bílum!"
322
00:14:28,909 --> 00:14:32,621
Og ég sagði:
"Hvað um vampírur á þotuskíðum?"
323
00:14:32,705 --> 00:14:34,164
Ég bjó til 50 samsetningar
324
00:14:34,248 --> 00:14:37,501
og síðan langaði mig bara
til að vera aftur með ykkur.
325
00:14:37,585 --> 00:14:39,753
Þetta er málið í hnotskurn.
326
00:14:39,837 --> 00:14:43,132
Því ef þið komist hingað og sjáið
að allt er hægt
327
00:14:43,215 --> 00:14:45,801
og gerið allt og svo eruð þið búin.
328
00:14:45,885 --> 00:14:47,887
En samt eigið þið eilífðina eftir.
329
00:14:47,970 --> 00:14:52,391
Þessi staður drepur fjörið, og ástríðuna,
og spennuna og ástina,
330
00:14:52,474 --> 00:14:54,852
þar til maður á bara
mjólkurhristing eftir.
331
00:14:54,935 --> 00:14:57,479
Góða staðar nefndin
vissi þetta augljóslega.
332
00:14:57,563 --> 00:14:58,939
Af hverju reyndu þau ekki að leysa þetta?
333
00:14:59,023 --> 00:15:01,066
Þau gerðu það. Þau reyndu allt.
334
00:15:01,150 --> 00:15:04,028
Bara í liðinni viku
stækkuðu þau einhyrningana
335
00:15:04,111 --> 00:15:07,865
og settu svo fleiri horn á þá
og gerðu þá svo þybbnari.
336
00:15:07,948 --> 00:15:12,703
Þau bjuggu bara til
hóp af furðulegum, loðnum nashyrningum.
337
00:15:12,786 --> 00:15:15,623
Nefndarmenn eru ekki manneskjur
svo þau skildu ekki vandamálið.
338
00:15:15,706 --> 00:15:17,249
Um leið og ég birtist
339
00:15:17,333 --> 00:15:20,461
stukku þau af sökkvandi skipinu
og gerðu mig að skipstjóra.
340
00:15:20,544 --> 00:15:21,921
Jæja, ég gefst ekki upp.
341
00:15:23,005 --> 00:15:25,925
Við lögðum of mikið á okkur
og fórum í gegnum of mikið.
342
00:15:26,008 --> 00:15:27,718
Ég ætla ekki að slaka bara á
343
00:15:27,801 --> 00:15:31,388
og verða að einhverri
dauðyflisfullnæginarvél!
344
00:15:31,472 --> 00:15:32,348
Guð minn góður!
345
00:15:32,431 --> 00:15:34,308
Ég er að lýsa draumatilveru minni
eins og hún sé slæm.
346
00:15:34,391 --> 00:15:36,185
Hvað er að þessum stað?
347
00:15:36,268 --> 00:15:37,937
Við vorum að endurhanna kerfið
348
00:15:38,020 --> 00:15:40,564
og fljótlega fara milljónir manns
að streyma inn,
349
00:15:40,648 --> 00:15:43,734
haldandi að þetta sé paradís,
en verða svo bara gleðisnauð dauðyfli.
350
00:15:43,817 --> 00:15:47,279
Þetta er Coachella!
Við höfum fundið upp Himna-Coachella!
351
00:15:47,363 --> 00:15:48,739
Við verðum að lagfæra þetta.
352
00:15:48,822 --> 00:15:52,785
Hvað ef við gerðum það sem við gerðum
í upphaflega hverfinu?
353
00:15:52,868 --> 00:15:55,079
Afmáum minni þeirra endrum og sinnum.
354
00:15:55,162 --> 00:15:58,123
Þannig væri paradís fersk og ný.
355
00:15:58,207 --> 00:16:00,417
Þú gerðir það til að kvelja okkur.
356
00:16:00,501 --> 00:16:03,170
Alvöru paradís má ekki nota
sömu handbók og helvíti.
357
00:16:03,253 --> 00:16:06,131
Jæja, ég er með lausn.
358
00:16:06,715 --> 00:16:09,301
Manstu hvað ég sagði við þig
þegar þú gekkst í gegnum
359
00:16:09,385 --> 00:16:12,096
"gráa fiðrings, eins eyrnalokks,
rauða blæjubíls" tímabilið þitt?
360
00:16:12,179 --> 00:16:14,098
- "Þú ert svo asnalegur"?
- Á eftir því.
361
00:16:14,890 --> 00:16:18,727
Þú sagðir: "Sérhver manneskja
er dálítið döpur alltaf
362
00:16:18,811 --> 00:16:20,521
því þið vitið að þið munuð deyja.
363
00:16:21,522 --> 00:16:24,733
En þessi vitneskja
er það sem gefur lífinu merkingu."
364
00:16:26,193 --> 00:16:31,198
Til að endurreisa merkinguna fyrir fólk
á Góða staðnum leyfum við því að fara.
365
00:16:31,281 --> 00:16:34,702
Fara hvert? Þetta er síðasti...
366
00:16:39,289 --> 00:16:40,541
Getum við gert það?
367
00:16:41,917 --> 00:16:43,877
Núna ert þú yfirmaður Góða staðarins.
368
00:16:44,878 --> 00:16:48,966
Mér virðist þú geta gert
það sem þér sýnist.
369
00:16:50,968 --> 00:16:52,469
Hvar er Michael?
370
00:16:55,139 --> 00:16:56,306
Gott og vel.
371
00:16:58,684 --> 00:17:01,520
Ekkert eftir annað en að tilkynna
stóru breytinguna.
372
00:17:01,603 --> 00:17:06,442
Hvað sem gerist þá er það í lagi.
Það er í fínu lagi.
373
00:17:09,111 --> 00:17:10,529
Reyktirðu grasið, vinur?
374
00:17:13,365 --> 00:17:14,366
Ég gerði það.
375
00:17:14,450 --> 00:17:17,703
Ég var að fara á taugum svo ég
reykti grasið, en nú er allt frábært.
376
00:17:17,786 --> 00:17:20,873
Breytum eftirlífinu og síðan...
377
00:17:20,956 --> 00:17:22,374
Taco Bell.
378
00:17:22,958 --> 00:17:26,170
Jahérna!
379
00:17:26,253 --> 00:17:27,796
Ég skal tala.
380
00:17:29,423 --> 00:17:31,133
Sæl, öll. Get ég fengið smá hljóð?
381
00:17:31,216 --> 00:17:33,635
Hæ, ég heiti Eleanor Shellstrop.
382
00:17:33,719 --> 00:17:39,725
Vonandi skemmtið þið ykkur
í þessu furðulega partíi.
383
00:17:41,226 --> 00:17:44,730
Líklega skemmtið þið ykkur hvergi,
sem er málið.
384
00:17:45,814 --> 00:17:48,233
Þetta virðist ekki paradís fyrir ykkur.
385
00:17:48,817 --> 00:17:51,695
Þið hafið í raun verið í óendanlegu fríi
386
00:17:51,779 --> 00:17:55,365
og frí eru bara sérstök
af því að þau taka enda.
387
00:17:55,449 --> 00:17:57,576
Við erum því með hugmynd.
388
00:17:57,659 --> 00:18:00,871
Við ætlum að útbúa nýjar dyr,
friðsælan stað.
389
00:18:00,954 --> 00:18:04,792
Þannig að þegar þið eruð hamingjusöm,
fullnægð og fullkomnuð
390
00:18:04,875 --> 00:18:06,335
og ykkur langar að yfirgefa
Góða staðinn til frambúðar,
391
00:18:06,418 --> 00:18:11,381
getið þið gengið í gegnum dyrnar
og tími ykkar í alheiminum tekur enda.
392
00:18:12,424 --> 00:18:17,012
Þið þurfið ekki að fara í gegn
ef þið viljið það ekki, en þið getið það.
393
00:18:17,096 --> 00:18:20,432
Og vonandi mun það að vita
að þið þurfið ekki að vera hér að eilífu
394
00:18:20,516 --> 00:18:22,101
gera ykkur hamingjusamari
á meðan þið eruð hér.
395
00:18:22,684 --> 00:18:24,853
Hvað gerist þegar við förum í gegn?
396
00:18:26,522 --> 00:18:28,440
Við vitum það ekki nákvæmlega.
397
00:18:28,524 --> 00:18:33,487
Við vitum bara að það verður friðsælt
og ferðalagi ykkar er lokið.
398
00:18:34,279 --> 00:18:36,156
Þið lifðuð frábærlega.
399
00:18:36,240 --> 00:18:38,158
Þið áunnuð ykkur stað hérna.
400
00:18:38,742 --> 00:18:41,203
Verið því hér eins lengi og þið viljið.
401
00:18:41,286 --> 00:18:44,915
Notið grænu dyrnar til að sjá og gera
402
00:18:44,998 --> 00:18:48,544
allt það sem ykkur langar til
að sjá og gera.
403
00:18:49,628 --> 00:18:51,338
Og þegar þið eruð tilbúin
404
00:18:51,922 --> 00:18:56,218
gangið þið í gegnum lokadyrnar
og verið friðsæl.
405
00:18:56,969 --> 00:18:59,930
Hljómar þetta vel?
406
00:19:06,645 --> 00:19:08,147
Þeim virðist líka þetta.
407
00:19:15,404 --> 00:19:19,533
Þetta er DJ Tónlist, hafið hátt!
408
00:19:19,616 --> 00:19:20,993
Þetta er kærastinn minn.
409
00:19:22,411 --> 00:19:24,329
Ég er glaður að við getum
aftur notið lífsins.
410
00:19:24,413 --> 00:19:27,499
- List, stærðfræði, heimspeki, eins og var.
- Já, ég líka.
411
00:19:27,583 --> 00:19:33,255
Mig hefur lengi dreymt um
að enda þetta tímabil tilvistardrunga.
412
00:19:33,338 --> 00:19:36,425
En nú held ég
að ég verði hér áfram um hríð.
413
00:19:36,508 --> 00:19:41,096
Góð tilfinning að nota flókin orð.
414
00:19:41,180 --> 00:19:43,974
Enn ryðguð. Ég næ þessu aftur.
415
00:19:44,057 --> 00:19:45,893
Við vorum heppin að rekast á þig.
416
00:19:45,976 --> 00:19:46,977
Það bjargaði okkur.
417
00:19:47,728 --> 00:19:50,189
Það bjargaði ykkur ekki.
418
00:19:54,818 --> 00:19:56,653
- Það var vinátta ykkar.
- Já, ég næ því.
419
00:19:57,237 --> 00:19:59,698
Fyrirgefðu. Ekki skörp enn.
420
00:20:04,244 --> 00:20:05,621
Héldum því að mestu eins.
421
00:20:05,704 --> 00:20:08,498
Setti jafnvel upp skrifstofu stutt frá.
422
00:20:09,666 --> 00:20:14,087
Jason, ég...
ég giskaði eiginlega út í bláinn
423
00:20:14,171 --> 00:20:15,088
KJÚKLINGAKOFI HEIMSKA NICKS
424
00:20:15,172 --> 00:20:18,967
Loksins næ ég takmarki mínu
um að búa á Heimska Nicks-stað!
425
00:20:19,051 --> 00:20:20,969
Ég veit að allt sem maður gerir
til eilífðar verður leiðinlegt,
426
00:20:21,053 --> 00:20:23,639
en ég sver að ég verð
aldrei þreyttur á vængjum.
427
00:20:24,681 --> 00:20:27,100
Jæja. Sjáumst á morgun.
428
00:20:27,976 --> 00:20:29,686
Og á hverjum morgni eftir það.
429
00:20:29,770 --> 00:20:32,773
Michael, þegar upp er staðið
hafðir þú rétt fyrir þér.
430
00:20:34,900 --> 00:20:36,902
Allt er í fínu lagi.
431
00:20:54,878 --> 00:21:00,217
Við höfum leitað að þessu
frá því við hittumst... tíma.
432
00:21:00,300 --> 00:21:03,553
Líklega er þetta
það sem Góði staðurinn er.
433
00:21:03,637 --> 00:21:04,721
Ekki einu sinni "staður".
434
00:21:04,805 --> 00:21:09,768
Bara að hafa nægan tíma
með fólkinu sem maður elskar.
435
00:21:09,851 --> 00:21:10,894
Það er rétt hjá þér.
436
00:21:12,396 --> 00:21:14,815
Og við höfum allan þann tíma
sem við viljum.
437
00:21:17,693 --> 00:21:18,777
Ef þú einokar teppið
438
00:21:18,860 --> 00:21:21,488
fer ég samt líklega í gegnum dyrnar
eftir þrjá daga.
439
00:21:26,118 --> 00:21:27,286
Ég mun sakna þín.
440
00:21:28,203 --> 00:21:30,205
Þýðandi: Haraldur Ingólfsson