1 00:00:56,640 --> 00:01:00,893 Til er goðsögn sem er eldri en upphaf siðmenningar okkar. 2 00:01:01,019 --> 00:01:05,272 Um andstyggilegan guð sem var svo stór og kraftmikill 3 00:01:05,357 --> 00:01:08,401 að hann át heilu pláneturnar sem orkugjafa. 4 00:01:09,319 --> 00:01:11,696 Fáir trúðu því að þetta væri satt 5 00:01:11,738 --> 00:01:14,240 þar til daginn sem við sáum Unicron 6 00:01:14,866 --> 00:01:16,867 með eigin augum. 7 00:01:40,601 --> 00:01:43,019 En hann kom ekki aðeins vegna plánetunnar. 8 00:01:43,270 --> 00:01:45,855 Hann ásældist merkustu tækni okkar. 9 00:01:46,690 --> 00:01:48,190 Umvörpunarlykilinn. 10 00:01:48,984 --> 00:01:52,403 Hann sendi sterkasta handbendið sitt til að sækja hann. 11 00:01:53,322 --> 00:01:54,321 Scourge. 12 00:02:44,039 --> 00:02:47,166 Fleiri óvinir lenda. Við verðum ekki óhult lengi. 13 00:02:47,250 --> 00:02:48,542 Erum við með lykilinn? 14 00:02:49,753 --> 00:02:51,212 Takið hann 15 00:02:51,296 --> 00:02:52,296 og felið hann 16 00:02:53,382 --> 00:02:56,217 svo hann komist aldrei í hendurnar á Unicron. 17 00:02:56,301 --> 00:02:58,886 En við getum barist, Apelinq. 18 00:02:58,929 --> 00:03:02,807 Nei, það allra mikilvægasta er að vernda Umvörpunarlykilinn. 19 00:03:02,849 --> 00:03:04,892 Farið. Notið hann til að flýja. 20 00:03:04,976 --> 00:03:06,769 Hvað ætlar þú að gera? 21 00:03:07,979 --> 00:03:09,814 Ég held aftur af honum. 22 00:03:10,565 --> 00:03:11,565 Tryggi ykkur lengri tíma. 23 00:03:12,192 --> 00:03:13,567 Þá verð ég kyrr hjá þér. 24 00:03:13,652 --> 00:03:15,694 Þetta er minn bardagi. 25 00:03:15,779 --> 00:03:19,281 Ef Unicron nær þessum lykli 26 00:03:19,950 --> 00:03:22,409 opnar hann gátt um tíma og rúm 27 00:03:22,494 --> 00:03:25,162 og gæti eyðilagt óteljandi heima. 28 00:03:25,747 --> 00:03:29,083 Nú er komið að þér að leiða Maxskepnurnar... 29 00:03:29,126 --> 00:03:31,127 Optimus Prímal. 30 00:03:53,108 --> 00:03:57,278 Svo að þú ert fræknasti stríðskappi plánetunnar. 31 00:03:59,948 --> 00:04:03,826 Þið eigið svo fallegan heim... 32 00:04:06,204 --> 00:04:09,039 og svo iðandi af lífi. 33 00:04:12,002 --> 00:04:13,961 Ljúffengt. 34 00:04:15,589 --> 00:04:17,840 Meistarinn minn er svangur. 35 00:04:17,924 --> 00:04:20,301 Færðu mér Umvörpunarlykilinn 36 00:04:20,385 --> 00:04:23,846 og hann þyrmir heimili þínu. 37 00:04:23,930 --> 00:04:27,349 Við deyjum frekar en að vísa honum á fleiri plánetur. 38 00:04:28,226 --> 00:04:30,102 Gott og vel. 39 00:04:46,787 --> 00:04:50,289 Kostir þess að þjóna hinum almáttuga Unicron. 40 00:04:53,710 --> 00:04:55,711 Þau læra aldrei neitt. 41 00:04:56,254 --> 00:04:57,838 Þú ert of seinn, Scourge. 42 00:04:58,965 --> 00:05:02,760 Meistarinn er fastur á þessari vetrarbraut að eilífu. 43 00:05:07,933 --> 00:05:09,391 Nei! 44 00:05:14,940 --> 00:05:17,524 Fórn hans verður eiður okkar. 45 00:05:18,318 --> 00:05:21,987 Við verndum lykilinn... hvað sem það kostar. 46 00:05:30,872 --> 00:05:35,376 Þú leyfðir þeim að komast undan með Umvörpunarlykilinn. 47 00:05:36,378 --> 00:05:40,631 Leitaðu um alheiminn að felustað Maxskepnanna. 48 00:05:40,674 --> 00:05:45,719 Þegar þú finnur lykilinn skaltu nota hann til að sækja mig. 49 00:05:45,804 --> 00:05:47,805 Já, herra minn. 50 00:05:47,889 --> 00:05:50,599 Þegar ég fæ lykilinn... 51 00:05:50,684 --> 00:05:54,144 verð ég einn alráður. 52 00:06:54,247 --> 00:06:55,289 Svona nú, elskan. 53 00:06:56,666 --> 00:06:58,876 Sýndu mér seðlana. 54 00:07:01,463 --> 00:07:03,005 Svona, já. 55 00:07:03,048 --> 00:07:04,381 Það var lagið. 56 00:07:05,091 --> 00:07:07,301 Sonic, er morgunmaturinn tilbúinn? 57 00:07:08,803 --> 00:07:10,679 Ég er ekki bryti, Kris. 58 00:07:10,764 --> 00:07:13,390 Heyrðu, engin nöfn í talstöðina. 59 00:07:13,433 --> 00:07:14,600 Kallaðu mig Tails. 60 00:07:15,393 --> 00:07:16,602 Mín mistök.. 61 00:07:16,686 --> 00:07:21,648 Kristopher Diaz á Wilsonbreiðgötu 974, íbúð 2C, í Brooklyn. 62 00:07:21,733 --> 00:07:23,650 Engin alvörunöfn. Þeir hlusta. 63 00:07:24,778 --> 00:07:27,488 Engar leyniþjónustur spá í okkur, Tails. 64 00:07:27,572 --> 00:07:29,448 Komdu fram á meðan þetta er heitt. 65 00:07:29,532 --> 00:07:31,283 Það er þá eitt jákvætt. 66 00:07:31,284 --> 00:07:32,701 Ég straujaði þessa. 67 00:07:32,786 --> 00:07:35,245 Ég straujaði hana. Eins og þú steiktir eggin? 68 00:07:35,330 --> 00:07:38,040 Hvað áttu við? Þetta gefur þeim bragð. 69 00:07:38,083 --> 00:07:39,166 Æ, í alvöru! 70 00:07:40,001 --> 00:07:41,168 Komdu að borða, brói. 71 00:07:42,087 --> 00:07:43,754 Kemst ekki fram hjá Bowser. 72 00:07:43,797 --> 00:07:45,589 Góðan daginn sömuleiðis. 73 00:07:45,674 --> 00:07:47,466 Drekktu þetta og taktu lyfið. 74 00:07:47,550 --> 00:07:49,426 Allt saman. 75 00:07:49,511 --> 00:07:51,095 Geturðu fylgt honum? 76 00:07:51,304 --> 00:07:53,722 Spítalinn er í leiðinni. Ég næ því. 77 00:07:53,807 --> 00:07:58,268 Ef umsjónarkonan er þarna og hún minnist á reikningana 78 00:07:58,311 --> 00:08:01,772 skaltu segja að við vinnum í þessu. 79 00:08:02,565 --> 00:08:05,484 Geri það. Svo get ég hjálpað meira strax á morgun. 80 00:08:06,444 --> 00:08:08,237 Gangi þér vel í starfsviðtalinu. 81 00:08:08,279 --> 00:08:11,907 Mundu að hlæja að bröndurunum. Hvítir dýrka þann andskota. 82 00:08:11,950 --> 00:08:14,410 Mamma, ekki blóta. Allt í lagi! 83 00:08:15,120 --> 00:08:17,996 Ég fer í skólann í kvöld og kem seint. Los quiero. 84 00:08:18,081 --> 00:08:19,081 Elska þig. 85 00:08:19,165 --> 00:08:20,999 Fljótur, drífum okkur í borgina. 86 00:08:26,256 --> 00:08:27,506 Bíddu við. 87 00:08:27,590 --> 00:08:29,216 Er höndin aftur orðin slæm? 88 00:08:30,218 --> 00:08:32,010 Nei, þetta er ekkert. 89 00:08:32,512 --> 00:08:33,720 Leyfðu mér að sjá. 90 00:08:36,433 --> 00:08:37,766 Kris. 91 00:08:41,479 --> 00:08:42,813 Höndin er bólgin. 92 00:08:42,939 --> 00:08:45,190 Sigðfrumurnar hefta blóðflæðið aftur. 93 00:08:46,234 --> 00:08:48,777 Hve lengi hefur þetta verið svona? Í nokkra daga. 94 00:08:50,321 --> 00:08:53,240 Ég sagði að þú yrðir að láta mig vita af þessu. 95 00:08:53,992 --> 00:08:56,452 Berstu einn eða berjumst við saman? 96 00:08:57,746 --> 00:08:58,912 Saman. 97 00:08:59,581 --> 00:09:00,539 Heimaliðið? 98 00:09:01,750 --> 00:09:02,958 Heimaliðið. 99 00:09:09,632 --> 00:09:12,468 Tvær á tíu. Hættu að snerta allt. 100 00:09:12,635 --> 00:09:13,844 Nei, fjandakornið. 101 00:09:14,387 --> 00:09:16,054 Kris, hvað sagði ég 102 00:09:16,097 --> 00:09:17,848 um að hleypa honum út í lúðagallanum? 103 00:09:17,932 --> 00:09:19,183 Ég gat ekkert gert. 104 00:09:19,684 --> 00:09:21,643 Hvað um það... Hérna. 105 00:09:23,229 --> 00:09:24,229 Minn maður! 106 00:09:24,773 --> 00:09:27,816 Hvenær ætlarðu að vinna fyrir mig og þéna vel? 107 00:09:27,901 --> 00:09:30,152 Þú hefur ekki efni á kapalsjónvarpi. 108 00:09:30,153 --> 00:09:31,570 "Þú hefur ekki..." 109 00:09:31,654 --> 00:09:33,572 Ég kýs að kaupa það ekki. 110 00:09:33,615 --> 00:09:37,367 Það er mín leið til að mótmæla vampírískum kapítalisma samtímans. 111 00:09:38,328 --> 00:09:40,579 Gangi þér vel í viðtölunum í gömlu jakkafötunum. 112 00:10:05,063 --> 00:10:07,147 Ég er alveg að koma. 113 00:10:07,190 --> 00:10:09,608 Hæ, krakkar. Þessi er flott en gaddeðlan var brynvarin. 114 00:10:24,082 --> 00:10:26,750 Takk fyrir þolinmæðina. 115 00:10:26,793 --> 00:10:28,126 Nemi? Nemi? 116 00:10:28,253 --> 00:10:30,546 Ég hringdi þrisvar í símboðann. Því hringdirðu ekki? 117 00:10:30,588 --> 00:10:34,258 Ef ég hefði stoppað og hringt hefði mér seinkað meira. 118 00:10:35,218 --> 00:10:36,635 Lögreglan er hérna. 119 00:10:36,719 --> 00:10:38,512 Þau stöðvuðu uppboð. 120 00:10:38,638 --> 00:10:41,306 Eigandinn staðhæfir að allt sé ósvikið 121 00:10:41,391 --> 00:10:43,767 en þau vildu fá annað álit. 122 00:10:45,228 --> 00:10:46,186 Allt í lagi. 123 00:10:49,732 --> 00:10:51,525 Ekta da Vinciteikning. 124 00:10:51,734 --> 00:10:52,943 Málverkið er falsað. 125 00:10:53,027 --> 00:10:55,237 Ósvikna verkið er í London. 126 00:10:56,823 --> 00:10:58,365 Rómverskur vasi. 127 00:10:59,200 --> 00:11:02,286 Verðmætur en ekki nóg til að setjast í helgan stein. 128 00:11:04,664 --> 00:11:08,468 {\an8}Gríska bölvunartaflan hefði verið dýrmæt en hún er fölsuð. 129 00:11:08,543 --> 00:11:09,710 Hvernig sérðu það? 130 00:11:10,336 --> 00:11:12,379 Sérðu áletrunina? Rómversk. 131 00:11:12,589 --> 00:11:14,131 Sést aldrei á þessu tímaskeiði. 132 00:11:15,300 --> 00:11:16,258 Skilið. 133 00:11:17,010 --> 00:11:19,011 Lögregluþjónar, ég áttaði mig á þessu. 134 00:11:19,095 --> 00:11:22,097 Verkið eftir da Vinci er ósvikið. 135 00:11:31,691 --> 00:11:34,568 Hvaðan komst þú eiginlega? 136 00:11:49,083 --> 00:11:50,250 Hvað ertu? 137 00:11:51,461 --> 00:11:53,462 Er þetta ekki flott? Jú. 138 00:11:54,047 --> 00:11:57,507 Hvaðan kom þetta? Þetta var að finnast í Súdan. 139 00:11:57,592 --> 00:12:01,345 Strákarnir segja að þetta sé Hórus. 5.000 f.Kr. Frá Núbíu? 140 00:12:01,596 --> 00:12:04,348 Þetta tákn er ekki híeróglýfa. 141 00:12:04,390 --> 00:12:09,227 Ef þetta er eins framandi og það virðist vera fæ ég umfjöllun í Minerva. 142 00:12:10,730 --> 00:12:12,105 Jillian? 143 00:12:13,608 --> 00:12:16,276 Skoðum þetta þá. 144 00:12:34,462 --> 00:12:35,962 Jæja, hver er reglan? 145 00:12:37,340 --> 00:12:38,799 Bræður fram yfir tæfur. 146 00:12:41,719 --> 00:12:44,554 Ekki vera til vandræða eða þefa uppi vandræði. 147 00:12:44,639 --> 00:12:46,640 Annars verða vandræði. 148 00:12:46,724 --> 00:12:47,891 Ég veit, ég veit. 149 00:12:47,976 --> 00:12:49,810 Ég kem aftur fljótlega. 150 00:12:56,401 --> 00:12:57,567 Herra Diaz? 151 00:12:59,654 --> 00:13:01,780 Ég veit að við skuldum smávegis. 152 00:13:01,823 --> 00:13:02,823 Þrjá mánuði 153 00:13:02,865 --> 00:13:05,158 og á meðan það er ógreitt megið þið ekki koma. 154 00:13:05,243 --> 00:13:06,618 Ég sagði þér það. Ég borga þetta mjög fljótlega. 155 00:13:06,744 --> 00:13:09,121 Ég þarf aðeins meiri tíma. Farðu með hann á neyðarmóttökuna. 156 00:13:09,122 --> 00:13:11,748 Þetta er ekki bráðatiIfelli. 157 00:13:11,791 --> 00:13:13,458 Herra Diaz. Hann er 11 ára. 158 00:13:14,335 --> 00:13:16,086 Hann er 11 ára gamall. 159 00:13:18,840 --> 00:13:20,382 Komdu, við þurfum að fara. 160 00:13:21,426 --> 00:13:23,552 Hvað gerðist? Ég segi þér það seinna. 161 00:13:24,762 --> 00:13:26,221 Förum héðan. 162 00:13:29,475 --> 00:13:30,726 Sestu hérna. 163 00:13:32,812 --> 00:13:34,020 Vertu grafkyrr. 164 00:13:35,523 --> 00:13:38,150 Eftir að hafa rætt við lögmann Simpsons... 165 00:13:38,192 --> 00:13:39,359 Get ég aðstoðað? Já. 166 00:13:39,610 --> 00:13:42,487 Ég á fund með yfirmanni öryggismála, herra Bishop. 167 00:13:42,697 --> 00:13:44,072 Noah Diaz. 168 00:13:44,115 --> 00:13:46,908 Fundinum var aflýst. Það getur ekki verið. 169 00:13:47,535 --> 00:13:48,702 Bishop gerði það sjálfur. 170 00:13:52,832 --> 00:13:54,624 Herra Bishop! 171 00:13:55,835 --> 00:13:57,043 Þetta er allt í lagi, Walker. 172 00:13:57,086 --> 00:13:58,670 Þetta er ég, Noah Diaz. 173 00:13:58,755 --> 00:14:01,256 Gaurinn ruglaðist og sagði að fundinum væri aflýst. 174 00:14:01,466 --> 00:14:02,716 Honum er aflýst. 175 00:14:02,800 --> 00:14:05,427 Af hverju? Þú sagðir að ég væri tilvalinn í starfið. 176 00:14:05,678 --> 00:14:07,012 Þetta var formsatriði. 177 00:14:07,055 --> 00:14:09,598 Svo talaði ég við yfirmann þinn úr hernum. 178 00:14:09,849 --> 00:14:13,226 Hann sagði að þú værir hugrakkur og snjall en óáreiðanlegur. 179 00:14:13,269 --> 00:14:16,396 Ekki treystandi. Alltaf með hugann við annað. 180 00:14:16,481 --> 00:14:17,939 Ég get útskýrt það. 181 00:14:18,191 --> 00:14:20,525 Það var ábyrgðin heima. Bróðir minn... 182 00:14:20,568 --> 00:14:23,153 Þín ábyrgð var gagnvart hernum. 183 00:14:23,363 --> 00:14:25,238 Herra Bishop! 184 00:14:25,448 --> 00:14:27,824 Ég er harðduglegur. Ég bara... 185 00:14:29,410 --> 00:14:31,203 Mig sárvantar tækifæri. 186 00:14:31,287 --> 00:14:35,540 Ég vil ekki að einhver eins og þú skemmi það sem ég hef byggt upp. 187 00:14:36,376 --> 00:14:37,751 Einhver eins og ég? 188 00:14:43,257 --> 00:14:45,050 Þú veist ekkert um mig! 189 00:14:45,051 --> 00:14:47,677 Ég veit að þú vinnur illa í hóp. 190 00:14:50,181 --> 00:14:51,306 Guð. 191 00:14:52,683 --> 00:14:53,683 Sjáðu til. 192 00:14:53,726 --> 00:14:58,396 Superman fór í mörg viðtöl áður en Daily Planet réðu hann. 193 00:14:58,481 --> 00:15:01,191 En hann gafst aldrei upp. Ég er ekki Superman. 194 00:15:01,234 --> 00:15:02,567 Lífið er ekki myndasaga. 195 00:15:02,652 --> 00:15:05,320 Ég segi bara svona. Þú færð næsta starf. 196 00:15:05,405 --> 00:15:07,405 Það er ekkert annað starf. 197 00:15:07,490 --> 00:15:09,908 Enginn kemur til bjargar. Við stöndum ein. 198 00:15:19,001 --> 00:15:20,168 Mér þykir þetta leitt. 199 00:15:21,087 --> 00:15:22,420 Allt í lagi. 200 00:15:22,505 --> 00:15:23,672 Nei, alls ekki. 201 00:15:27,468 --> 00:15:28,677 Ekkert af þessu er í lagi. 202 00:15:36,060 --> 00:15:37,060 Veistu hvað? 203 00:15:38,438 --> 00:15:39,521 Komdu. 204 00:15:41,816 --> 00:15:42,983 Hérna, brói. 205 00:15:43,943 --> 00:15:46,152 Farðu upp og ég kem eftir smástund. 206 00:15:51,242 --> 00:15:53,243 Hvað varstu að tala um áðan? 207 00:16:12,972 --> 00:16:14,222 Má bjóða þér? 208 00:16:14,307 --> 00:16:16,516 Nei, ég vil ekkert nammi. 209 00:16:16,601 --> 00:16:18,393 Þú verður að slappa af. 210 00:16:18,436 --> 00:16:20,520 Orkan frá þér skemmir chiið mitt. 211 00:16:20,646 --> 00:16:23,023 Ég skil þetta. Ég var stressaður fyrst. 212 00:16:23,065 --> 00:16:24,941 Þú ættir að prófa öndunaræfingar. 213 00:16:25,026 --> 00:16:26,026 Líttu á mig. 214 00:16:32,366 --> 00:16:34,200 Heyrðu, maður. Heyrðu, maður. 215 00:16:35,161 --> 00:16:37,662 Ég hef aldrei gert þetta áður. 216 00:16:37,872 --> 00:16:38,705 Ég veit það, 217 00:16:38,956 --> 00:16:40,582 en allir þessir ríku skrattar 218 00:16:40,666 --> 00:16:44,461 gefa helling í góðgerðastarf árlega til að líða betur. 219 00:16:44,504 --> 00:16:48,048 Ef þú lítur á þetta heildrænt gerum við þeim greiða. 220 00:16:48,925 --> 00:16:51,635 Verði ykkur að góðu! Hættu. 221 00:16:51,719 --> 00:16:52,719 Hvað ertu að gera? 222 00:16:52,803 --> 00:16:55,639 Þau finna varla fyrir þessu. 223 00:16:55,681 --> 00:16:57,182 Þetta er skítlétt. 224 00:16:57,225 --> 00:16:59,559 Því ferð þú ekki inn og gerir þetta? 225 00:16:59,810 --> 00:17:02,187 Af því að ég er heilinn á bak við þetta. 226 00:17:02,230 --> 00:17:05,065 Settu þetta í eyrað. 227 00:17:05,149 --> 00:17:07,776 Í alvöru, maður? Er þetta hreint? 228 00:17:07,818 --> 00:17:09,361 Það er fjórði leikhluti. 229 00:17:09,445 --> 00:17:12,072 Tíu sekúndur eftir og þú ert með boltann. 230 00:17:13,824 --> 00:17:15,158 Burt með þetta. Heyrðu! 231 00:17:16,744 --> 00:17:18,119 Ekki skella... 232 00:17:24,293 --> 00:17:26,670 Ég er farin á fjáröflunina. 233 00:17:27,421 --> 00:17:29,798 Hvernig finnst þér? Flott. 234 00:17:31,133 --> 00:17:33,677 Má ég bera svolítið undir þig? 235 00:17:37,014 --> 00:17:38,890 Ég hef verið að kanna málið nánar. 236 00:17:38,933 --> 00:17:42,018 Ég held að styttan sé ekki af Hórusi. 237 00:17:42,103 --> 00:17:44,229 Reyndar er ég handviss um það. 238 00:17:44,313 --> 00:17:47,023 Er hún ekki frá því 5.000 f.Kr.? 239 00:17:48,150 --> 00:17:49,484 En Núbíumenn 240 00:17:49,527 --> 00:17:51,528 hittu ekki einu sinni Egypta 241 00:17:51,612 --> 00:17:53,530 fyrr en 600 árum síðar. 242 00:17:53,614 --> 00:17:55,115 Táknið er ekki híeróglýfa. 243 00:17:55,157 --> 00:17:57,283 Ekki frá þessum heimshluta. 244 00:17:57,368 --> 00:17:59,703 Þetta gæti verið frá Astekum eða Inkum. 245 00:18:00,997 --> 00:18:04,457 Þetta er ekki egypskur guð heldur eitthvað annað. 246 00:18:09,880 --> 00:18:11,256 Áhugavert. 247 00:18:11,340 --> 00:18:12,549 Láttu pressa þetta. 248 00:18:36,198 --> 00:18:38,575 Já. 249 00:18:39,201 --> 00:18:40,493 Glæsilegt, dragðu andann djúpt. 250 00:18:41,120 --> 00:18:43,204 Inn... og út. 251 00:18:43,289 --> 00:18:45,081 Hættu að tala. 252 00:18:45,166 --> 00:18:47,834 Ég skil, þú vilt ekki spjalla. 253 00:18:47,918 --> 00:18:49,461 En ég er með svolítið handa þér. 254 00:18:54,216 --> 00:18:56,718 Bjóstu til ránsmixteip? Nei. 255 00:18:56,802 --> 00:18:59,179 Þetta er frelsunarmixteip. 256 00:19:11,400 --> 00:19:12,567 Fílarðu þetta? 257 00:19:13,569 --> 00:19:14,652 Skiptir engu. 258 00:19:21,327 --> 00:19:24,162 Það ætti enginn að vera þarna. 259 00:19:24,246 --> 00:19:26,247 Þú getur valsað beint inn. 260 00:19:30,461 --> 00:19:32,670 Fyrsta vindhögg. Hér er fullt af fólki. 261 00:19:32,755 --> 00:19:34,964 Það er guðlegt að gera mistök. 262 00:19:35,132 --> 00:19:36,841 Láttu eins og þú eigir húsið. 263 00:19:36,926 --> 00:19:38,843 Blessaður, gott að sjá þig aftur. 264 00:19:39,553 --> 00:19:40,845 Ekki vera grunsamlegur. 265 00:19:44,308 --> 00:19:47,102 Gjörðu svo vel. Fyrirgefðu. Þú tekur þetta. 266 00:19:47,937 --> 00:19:50,313 Ég vissi ekki að þú notaðir gleraugu. 267 00:19:50,398 --> 00:19:52,065 Ertu að reyna að eignast vini? 268 00:20:00,825 --> 00:20:03,326 Allt í góðu? Það er allt í gangi. 269 00:20:07,623 --> 00:20:09,040 Jæja, 270 00:20:09,125 --> 00:20:10,834 hvað ertu í raun og veru? 271 00:20:21,095 --> 00:20:23,138 Hann sagði að hann væri alveg innst. 272 00:20:24,140 --> 00:20:24,973 I nokkrar vikur. 273 00:20:26,267 --> 00:20:29,144 Þetta er gráleitur bíll með... 274 00:20:29,395 --> 00:20:30,645 Blárri rönd. 275 00:20:46,662 --> 00:20:48,955 Jæja, eins og Reek kenndi þér. 276 00:20:49,206 --> 00:20:50,331 Niður rúðuna... 277 00:20:51,834 --> 00:20:52,959 jugga aðeins... 278 00:20:53,878 --> 00:20:55,795 og svo finna smellinn. 279 00:20:57,214 --> 00:20:58,548 Já. 280 00:20:58,632 --> 00:21:00,216 Nú græðum við. 281 00:21:25,326 --> 00:21:26,910 Talaðu við mig, vinur. 282 00:21:26,952 --> 00:21:27,952 Ég er kominn inn. 283 00:21:28,037 --> 00:21:29,579 Þetta verður ekkert sárt. 284 00:21:44,929 --> 00:21:47,096 Hættu, hættu. 285 00:21:50,476 --> 00:21:52,352 Nei, nei, nei. 286 00:21:58,150 --> 00:21:59,692 Nú verð ég rekin. 287 00:22:03,197 --> 00:22:04,614 Ég fer í fangelsi. 288 00:22:22,007 --> 00:22:24,050 Þetta er alls ekki frá Núbíu. 289 00:23:01,839 --> 00:23:04,048 Það getur ekki verið. 290 00:23:04,174 --> 00:23:07,427 Kalla öll Vélmenni! 291 00:23:07,469 --> 00:23:09,387 Jibbíkajei, mann.. 292 00:23:14,935 --> 00:23:19,063 Prím, þetta er Arcee. Ég sé þetta. En hvað er þetta? 293 00:23:20,691 --> 00:23:22,108 Þetta er leið heim. 294 00:23:26,655 --> 00:23:31,075 Kalla öll Vélmenni! 295 00:23:35,581 --> 00:23:36,581 Hvað er ég að gera 296 00:23:36,665 --> 00:23:37,832 Leiðin er greið. 297 00:23:37,875 --> 00:23:40,460 Aktu út þegar þér hentar. 298 00:23:40,502 --> 00:23:42,378 Ég get það ekki. 299 00:23:42,463 --> 00:23:44,130 Kanntu ekki á beinskiptan? 300 00:23:44,340 --> 00:23:47,175 Ég er ekki þjófur. 301 00:23:47,217 --> 00:23:49,302 Ertu í tilvistarkreppu núna? 302 00:23:49,345 --> 00:23:51,387 Sá frestur rann út með namminu. 303 00:23:51,430 --> 00:23:55,308 Þetta er neyðartilfelli. Heyrirðu í mér, Mirage? Af stað. 304 00:23:55,392 --> 00:23:56,976 Hver var þetta? 305 00:23:57,019 --> 00:24:00,146 Þetta var útvarpið. Bíllinn er bilaður. Ég er farinn. 306 00:24:02,775 --> 00:24:05,568 Fjandinn! 307 00:24:05,611 --> 00:24:06,611 Hey, þú! 308 00:24:09,657 --> 00:24:10,950 Út úr bílnum! 309 00:24:11,033 --> 00:24:13,826 Ég reyni það. Hann fór sjálfur í gang, ég lofa. 310 00:24:13,869 --> 00:24:15,661 Ég kemst ekki. Út með þig! 311 00:24:24,380 --> 00:24:26,339 Nei, bíddu! Hvað ertu að gera? 312 00:24:26,382 --> 00:24:27,548 Noah, hvað.. 313 00:24:30,761 --> 00:24:32,095 Reek! Reek! 314 00:24:33,430 --> 00:24:35,139 Svona á að sigrast á óttanum! 315 00:24:36,517 --> 00:24:38,267 Bíllinn keyrir sjálfur. 316 00:24:40,437 --> 00:24:41,771 Noah, allt í góðu? 317 00:24:41,814 --> 00:24:44,315 Hvað er í gangi? Hann stoppar ekki! 318 00:24:44,942 --> 00:24:46,943 Stoppaðu! Því hlýðirðu ekki? 319 00:24:47,027 --> 00:24:48,236 Hægðu á þér. 320 00:24:48,278 --> 00:24:49,821 Þetta er bíllinn, ekki ég. Hann er andsetinn. 321 00:24:51,156 --> 00:24:54,742 Þú ert í adrenalínrússi. Prófum öndunaræfingarnar. 322 00:24:56,078 --> 00:24:59,414 Ég þarf engar öndunaræfingar. Bíllinn keyrir sjálfur. 323 00:25:01,000 --> 00:25:02,792 Fjárinn. 324 00:25:02,876 --> 00:25:04,752 Reek, hvað gerum við? 325 00:25:05,295 --> 00:25:07,296 Noah, ég heyri ekki í þér. Reek! 326 00:25:07,381 --> 00:25:08,423 Ég heyri ekki... 327 00:25:10,926 --> 00:25:13,761 Hann gerði það ekki. Hann yfirgaf mig ekki. 328 00:25:16,348 --> 00:25:18,433 Stöðvaðu bílinn. Hjálpið mér! 329 00:25:51,884 --> 00:25:53,217 Ertu... 330 00:26:00,225 --> 00:26:01,267 Aktu. 331 00:26:01,310 --> 00:26:02,643 Aktu- aktui 332 00:26:16,784 --> 00:26:19,827 Brúin. Farðu á Williamsburgbrúna. 333 00:26:28,587 --> 00:26:31,339 Grunsamleg bifreið. Silfurlitaður Porsche. 334 00:26:33,759 --> 00:26:35,092 Í alvöru, maður? 335 00:26:40,182 --> 00:26:42,433 Ó, nei. Ó, nei. 336 00:26:50,692 --> 00:26:52,318 Fjandinn, gerðu eitthvað. 337 00:27:06,750 --> 00:27:08,751 Nei. Nei, nei, nei. 338 00:27:14,758 --> 00:27:16,342 Svaraðu, svaraðu. 339 00:27:16,385 --> 00:27:18,386 Heyrirðu í mér, Mirage? Mirage? 340 00:27:30,858 --> 00:27:31,857 Já, eins og hilling. 341 00:27:54,381 --> 00:27:56,757 Hægðu á þér. Hægðu á þér. 342 00:28:10,022 --> 00:28:11,772 Vá, maður! Þetta var gott! 343 00:28:11,815 --> 00:28:14,942 Þetta kom olíunni af stað. Fjandinn hafi það! 344 00:28:15,777 --> 00:28:19,196 Ég var geymdur þarna svo lengi. Það er svo þreytandi. 345 00:28:19,239 --> 00:28:21,240 'Mirage, feldu þig." 346 00:28:21,325 --> 00:28:24,368 "Mirage, ekki vekja athygli á þér." 347 00:28:24,411 --> 00:28:29,332 "Mirage, Big er bara bíómynd. Þú verður aldrei alvörudrengur." 348 00:28:29,416 --> 00:28:31,626 En þetta var gaman. Þú ert skemmtilegur. 349 00:28:32,252 --> 00:28:35,713 Já, þetta er eflaust frekar erfiður biti að kyngja. 350 00:28:37,758 --> 00:28:40,760 Farðu frá! Því ertu svona árásargjarn? 351 00:28:40,802 --> 00:28:42,845 Ég hélt að við værum vinir eftir eltingaleikinn. 352 00:28:42,930 --> 00:28:44,639 Ætlarðu að slá mig? 353 00:28:44,723 --> 00:28:45,848 Kannski. 354 00:28:45,891 --> 00:28:47,058 Er það þannig? 355 00:28:52,606 --> 00:28:54,857 Þú ert harður. 356 00:28:55,108 --> 00:28:56,484 Það líkar mér. Mjög vel. 357 00:28:56,610 --> 00:28:58,277 Hvað ertu? 358 00:28:58,320 --> 00:29:00,321 Andsetinn bíll eða eitthvað? 359 00:29:00,948 --> 00:29:03,908 Nei, það er ekkert þannig til. Ég er geimvera. 360 00:29:03,951 --> 00:29:05,910 Eins og E.T.? 361 00:29:06,036 --> 00:29:08,287 E.T.? Litla Ijóta gerpið í körfunni? 362 00:29:08,330 --> 00:29:10,956 Sjáðu þetta andlit. Ég heiti Mirage. 363 00:29:13,460 --> 00:29:15,670 Svona nú, gefðu mér smá. 364 00:29:15,712 --> 00:29:18,255 Klesst'ann aðeins. 365 00:29:18,340 --> 00:29:20,299 Glæsilegt, nú erum við vinir. 366 00:29:21,176 --> 00:29:23,386 Frábært, allt gengið er mætt. 367 00:29:23,470 --> 00:29:26,555 Eru fleiri eins og þú? Eins og ég? Nei. 368 00:29:26,640 --> 00:29:28,599 Vertu slakur svo þau kremji þig ekki. Ha? 369 00:29:28,642 --> 00:29:30,643 Leggðu rörið frá þér. 370 00:29:59,089 --> 00:30:02,049 Jæja, hver er þetta? 371 00:30:06,596 --> 00:30:08,681 Mirage, hvað hefurðu gert? 372 00:30:10,183 --> 00:30:12,017 Komstu með mann hingað? 373 00:30:12,269 --> 00:30:14,812 Optimus! Þú ert flottur! 374 00:30:14,855 --> 00:30:16,439 Eru þetta nýjar felgur? 375 00:30:16,523 --> 00:30:18,566 Þú áttir að vera í felum. 376 00:30:18,608 --> 00:30:20,776 Einmitt. Klikkuð tilviljun. 377 00:30:20,861 --> 00:30:25,114 Þegar Optimuskallið barst, "Vélmenni, af stað", 378 00:30:25,157 --> 00:30:26,991 var hann sestur í bílinn 379 00:30:27,075 --> 00:30:28,492 en hann er svalur. Svalt? 380 00:30:29,995 --> 00:30:30,745 Ekki svalt. 381 00:30:34,249 --> 00:30:36,041 Hver ertu, maður? 382 00:30:36,710 --> 00:30:40,004 Ég er enginn og sá ekki neitt. Ég sé ekkert núna. 383 00:30:40,630 --> 00:30:41,714 Arcee. 384 00:30:45,302 --> 00:30:47,428 Noah Diaz, óbreyttur í bandaríska hernum. 385 00:30:47,471 --> 00:30:50,306 Fjöldi viðurkenninga. Rafeindatækniséní. 386 00:30:51,099 --> 00:30:52,475 Hann er hermaður. 387 00:30:52,517 --> 00:30:54,769 Lítur ekki út eins og hermaður. 388 00:30:55,520 --> 00:30:57,313 Þú lítur ekki vel út sjálfur. 389 00:30:58,815 --> 00:31:00,733 Fyrirgefðu, herra. 390 00:31:00,776 --> 00:31:03,611 Ég sé um mistökin þín síðar. 391 00:31:06,448 --> 00:31:10,701 Orkuhnykkurinn sem við fundum var í kringum 4.000 jottaherts, 392 00:31:10,744 --> 00:31:12,495 sem mannfólkið greinir ekki. 393 00:31:12,746 --> 00:31:15,164 Ég endurhannaði upptökin út frá orkubergmálinu. 394 00:31:16,041 --> 00:31:19,502 Ég trúi þessu ekki. Hann er til og hann er hérna. 395 00:31:20,128 --> 00:31:21,504 Hver skrattinn er þetta? 396 00:31:21,588 --> 00:31:23,631 Umvörpunarlykillinn. 397 00:31:23,715 --> 00:31:26,258 Hann var talinn hafa týnst fyrir þúsundum ára. 398 00:31:27,010 --> 00:31:30,513 Eitt sinn var hann notaður til að opna tímarúmsgáttir 399 00:31:30,597 --> 00:31:33,974 að Orkugonríkum plánetum víðs vegar um alheiminn. 400 00:31:34,101 --> 00:31:36,310 Orkugonríkum plánetum eins og... 401 00:31:36,395 --> 00:31:37,937 Cybertron. 402 00:31:37,979 --> 00:31:40,898 Eftir sjö löng ár á Jörðu 403 00:31:40,982 --> 00:31:43,025 höfum við loksins fundið leið heim. 404 00:31:43,068 --> 00:31:44,819 Bíddu þar til ég næ þér, Reek. 405 00:31:45,028 --> 00:31:47,947 Hvar er þessi un... um.. 406 00:31:48,156 --> 00:31:49,740 Umvörpunarlykill? Takk. 407 00:31:49,825 --> 00:31:51,408 Á nýju safni á Elliseyju. 408 00:31:51,493 --> 00:31:53,953 Rústum því og komum okkur! 409 00:31:54,037 --> 00:31:57,748 Við ráðumst ekki inn og stelum þessu, Bee. 410 00:31:57,833 --> 00:31:59,625 Þá elta mennirnir okkur. 411 00:31:59,709 --> 00:32:02,044 Við þurfum að komast inn hljóðlega. 412 00:32:08,301 --> 00:32:10,135 Hvað með hann? Nei. 413 00:32:10,220 --> 00:32:11,512 Ekki láta svona. 414 00:32:11,638 --> 00:32:13,806 Hann fer inn um einar litlu dyrnar, 415 00:32:13,849 --> 00:32:16,475 sækir lykilinn, skilur eftir skuldaviðurkenningu og fer. 416 00:32:16,518 --> 00:32:18,018 Hann er tilvalinn. 417 00:32:18,103 --> 00:32:19,061 Hvað? 418 00:32:19,104 --> 00:32:21,564 Nei, það er slæm hugmynd. 419 00:32:21,648 --> 00:32:23,691 Ég er sammála þeim stóra. 420 00:32:23,733 --> 00:32:26,777 Þetta var rosalega gaman, en... 421 00:32:26,903 --> 00:32:30,072 Bíðið aðeins. Ég veit. Slakið á. Mirage! 422 00:32:30,157 --> 00:32:32,199 Ég skal eiga við hann orð. 423 00:32:32,284 --> 00:32:34,201 Ekki skilja mig eftir með þursunum. 424 00:32:34,244 --> 00:32:35,327 Við erum góðir saman. 425 00:32:35,412 --> 00:32:37,329 Þetta er tímasóun. 426 00:32:37,372 --> 00:32:39,915 Ég brýst ekki inn á safn fyrir geimróbóta. 427 00:32:40,000 --> 00:32:41,959 En fyrir vináttuna? 428 00:32:43,712 --> 00:32:45,296 Eða... 429 00:32:45,297 --> 00:32:47,381 kannski fyrir peninga? 430 00:32:48,633 --> 00:32:51,802 Hjálpaðu okkur að ná lyklinum til að komast af þessum kletti. 431 00:32:51,887 --> 00:32:54,096 Ekkert illa meint. Flott hverfi. 432 00:32:54,139 --> 00:32:56,432 Og svo færðu að selja mig. 433 00:32:57,601 --> 00:32:58,601 Lambó? 434 00:32:59,436 --> 00:33:00,436 Ferrari? 435 00:33:01,396 --> 00:33:02,396 Indy? 436 00:33:03,815 --> 00:33:06,859 Þú færð borgað og svo fer ég. 437 00:33:06,902 --> 00:33:08,861 Fer ég bara inn og út? 438 00:33:08,987 --> 00:33:11,196 Það er allt og sumt. Við sjáum um restina. 439 00:33:11,907 --> 00:33:14,074 Ég sver það við neistann. 440 00:33:14,159 --> 00:33:16,368 Svo lummó þegar ég sagði þetta upphátt. 441 00:33:18,371 --> 00:33:21,457 Hvað með þann stóra? Optimal eða eitthvað? 442 00:33:21,500 --> 00:33:23,667 Ég skal sjá um hann. 443 00:33:23,752 --> 00:33:24,752 Svalt? 444 00:33:27,339 --> 00:33:28,505 Náði honum! Hann er með! 445 00:33:37,349 --> 00:33:38,766 Híeróglýfur í Perú 446 00:33:56,034 --> 00:34:00,579 Þið eruð róbótar sem breytast í bíla þótt þið séuð langt utan úr geimi. 447 00:34:00,664 --> 00:34:03,290 En nú getur lykill opnað gátt heim til ykkar. 448 00:34:03,333 --> 00:34:06,377 Og þið vitið þetta vegna leiðarljóss á himni 449 00:34:06,419 --> 00:34:08,170 sem ég sé ekki því ég er maður. 450 00:34:08,213 --> 00:34:11,006 Eins og það sé skrýtið. Það er mjög skrýtið. 451 00:34:11,091 --> 00:34:13,801 Skrýtnara að Marky Mark skuli hætta í Funky Bunch. 452 00:34:14,427 --> 00:34:16,887 Hann ætlar að verða leikari. Það er galið. 453 00:34:16,972 --> 00:34:18,847 Hvernig... Þvílíkur heimur. 454 00:34:19,683 --> 00:34:20,557 Einmitt, maður. 455 00:34:21,101 --> 00:34:22,601 Ég vil bara fá borgað 456 00:34:22,644 --> 00:34:25,145 og koma stjóranum þínum burt áður en hann sturlast. 457 00:34:25,230 --> 00:34:28,273 Ekkert persónulegt. Hann saknar heimaplánetunnar. 458 00:34:28,858 --> 00:34:31,860 Hann kennir sér um að við séum föst hérna. 459 00:34:32,362 --> 00:34:34,446 Jörðin var bara áningarstaður 460 00:34:34,489 --> 00:34:37,866 til að ná áttum og halda svo aftur í stríðið heima. 461 00:34:38,660 --> 00:34:40,911 Prím kennir sér um að við höfum strandað hér 462 00:34:40,954 --> 00:34:43,330 og finnst hann verða að bæta þetta aleinn. 463 00:34:44,082 --> 00:34:46,083 Takið eftir. Öryggishlið fram undan. 464 00:34:46,126 --> 00:34:48,544 Flott. Þetta verður gaman. 465 00:34:48,628 --> 00:34:50,879 Nei, þú þarft að breyta þér. 466 00:34:50,964 --> 00:34:54,383 Breyttu þér í þyrlu eða hraðbát eða eitthvað. 467 00:34:54,426 --> 00:34:56,635 Ég á annað miklu betra en það. 468 00:35:10,233 --> 00:35:11,608 Skynsamlegt val. 469 00:35:14,237 --> 00:35:16,321 Mér líst ekki á þetta plan. 470 00:35:16,406 --> 00:35:19,199 Mirage lætur ekki lítið fyrir sér fara. 471 00:35:19,284 --> 00:35:21,452 Mirage er þó einn okkar. 472 00:35:21,494 --> 00:35:23,787 Við ættum ekki að stóla á mennina. 473 00:35:23,997 --> 00:35:25,289 Þeir eru vinir mínir. 474 00:35:25,373 --> 00:35:29,460 Ein þeirra reyndist þér vel en þetta er ekki okkar heimur. 475 00:35:29,544 --> 00:35:32,504 Mennirnir vernda aIItaf sitt eigið. 476 00:35:32,547 --> 00:35:35,257 Við getum aðeins treyst okkar eigin líkum. 477 00:35:35,508 --> 00:35:37,718 Þú þolir ekki sannleikann! 478 00:35:37,761 --> 00:35:41,472 Hættu nú að fara í þetta bílabíó. 479 00:36:26,768 --> 00:36:29,228 Nightbird, leitaðu á eyjunni. 480 00:36:30,230 --> 00:36:34,066 Loksins komum við að endalokum veiðinnar. 481 00:37:01,344 --> 00:37:02,344 Halló? 482 00:37:19,070 --> 00:37:20,445 Skrambinn. 483 00:37:27,620 --> 00:37:29,246 Ertu ómeidd? 484 00:37:29,330 --> 00:37:31,290 Ertu ómeidd? Farðu frá! 485 00:37:31,332 --> 00:37:33,041 Ég hélt að enginn væri hérna. 486 00:37:36,087 --> 00:37:37,462 Þetta er hann. 487 00:37:41,301 --> 00:37:42,259 Hver ert þú? 488 00:37:43,344 --> 00:37:44,761 Ég er... 489 00:37:45,388 --> 00:37:46,388 húsvörðurinn. 490 00:37:48,600 --> 00:37:50,100 Öryggisverðir! 491 00:37:50,185 --> 00:37:53,187 Nei, ekkert svona! Þetta er annað en það sýnist. 492 00:37:53,229 --> 00:37:55,355 Mér sýnist þú reyna að stela safngripum. 493 00:37:55,815 --> 00:37:57,441 Það er eins og það sýnist. 494 00:37:59,486 --> 00:38:00,485 Fjandinn. 495 00:38:01,237 --> 00:38:04,615 Hey, þú átt þetta ekki hvort sem er. 496 00:38:04,699 --> 00:38:06,909 Vertu kyrr! 497 00:38:07,494 --> 00:38:10,370 Slakaðu á og leyfðu mér að útskýra. 498 00:38:10,455 --> 00:38:11,455 Leyfðu mér... 499 00:38:11,539 --> 00:38:13,207 Þetta tilheyrir... 500 00:38:15,585 --> 00:38:16,752 Þessum... 501 00:38:18,797 --> 00:38:23,467 risastóru róbótum utan úr geimnum. 502 00:38:24,093 --> 00:38:25,093 Í alvöru? 503 00:38:25,178 --> 00:38:26,845 Ég þarf að fá þetta. 504 00:38:28,973 --> 00:38:31,433 Fjárinn! 505 00:38:31,476 --> 00:38:34,811 Hvað gengur á hérna? Vertu kyrr. 506 00:38:34,896 --> 00:38:36,230 Það var mikið að þú komst! 507 00:38:44,531 --> 00:38:45,530 Lykillinn. 508 00:39:09,931 --> 00:39:12,391 Þú sagðir satt. Já. 509 00:39:12,475 --> 00:39:14,685 En þessir eru ekki með mér. 510 00:39:19,983 --> 00:39:23,151 Rífið holdið af beinum þeirra 511 00:39:23,278 --> 00:39:25,362 og færið mér lykilinn. 512 00:39:30,410 --> 00:39:31,410 Þú mátt eiga þetta. 513 00:39:42,130 --> 00:39:43,839 Krakkar, við fengum félagsskap. 514 00:39:51,222 --> 00:39:53,807 Vélmenni, verndið lykilinn! 515 00:39:56,311 --> 00:39:57,269 Gríptu! 516 00:40:07,739 --> 00:40:09,740 Hægan, hægan. 517 00:40:14,495 --> 00:40:17,497 Fljúga þau núna? Hver í fjáranum eru þau? 518 00:40:28,259 --> 00:40:29,885 Óhugsandi! 519 00:40:30,011 --> 00:40:32,846 Ég nýt þess að sjá ráðaleysissvipinn 520 00:40:32,889 --> 00:40:36,933 þegar lakari vera kynnist æðri mætti. 521 00:40:46,486 --> 00:40:48,070 Hver andskotinn er þetta? 522 00:40:49,656 --> 00:40:50,906 Ertu ómeidd? 523 00:40:55,036 --> 00:40:55,994 Hættu að elta mig. 524 00:40:56,120 --> 00:40:59,081 Ég elti þig ekki heldur flý í sömu átt. 525 00:42:18,619 --> 00:42:19,619 Hlauptu! 526 00:42:20,538 --> 00:42:21,746 Áfram! 527 00:42:31,841 --> 00:42:32,841 Hlauptu! 528 00:42:34,135 --> 00:42:35,385 r Afram, áfram! 529 00:42:44,145 --> 00:42:44,853 Gættu þín! 530 00:42:46,939 --> 00:42:47,898 Takk. 531 00:42:54,572 --> 00:42:56,948 Scourge, ég sé lykilinn. 532 00:42:59,202 --> 00:43:01,203 Prím, við getum ekki haldið þeim í skefjum... 533 00:43:01,287 --> 00:43:03,163 Nei! 534 00:43:03,289 --> 00:43:05,165 Guð, slepptu mér! 535 00:43:07,794 --> 00:43:08,752 Þetta var óhugnanlegt. 536 00:43:10,213 --> 00:43:11,963 Svalt, þú ert enn á lífi. 537 00:43:14,550 --> 00:43:15,550 Náið lyklinum! 538 00:43:17,053 --> 00:43:18,220 Noah, farðu héðan! 539 00:43:19,597 --> 00:43:21,723 Farið af mér. Ég hata kóngulær. 540 00:43:24,185 --> 00:43:27,103 Áfram, áfram! Ekki deyja. 541 00:43:30,983 --> 00:43:32,692 Forðið ykkur! 542 00:43:40,535 --> 00:43:42,202 Eruð þið að fara strax? 543 00:43:43,663 --> 00:43:44,829 Passaðu þig! 544 00:43:49,001 --> 00:43:50,085 Lykillinn! 545 00:43:55,591 --> 00:43:58,677 Nóg af þessum leikjum. Ég sæki hann sjálfur. 546 00:43:58,761 --> 00:44:00,720 Ekki á minni vakt. 547 00:44:29,125 --> 00:44:31,668 Það er ekkert að óttast, mannfólk. 548 00:44:31,752 --> 00:44:34,963 Þessu lýkur öllu fljótt. 549 00:44:37,800 --> 00:44:40,051 Og þú kallar þig Prím. 550 00:44:40,595 --> 00:44:43,096 Prímus myndi skammast sín. 551 00:44:56,485 --> 00:45:00,363 Ég er orðinn þreyttur á litlu drasli sem þvælist fyrir mér. 552 00:45:00,990 --> 00:45:02,073 Bee! 553 00:45:03,910 --> 00:45:05,535 Ó, kafteinn, minn kafteinn! 554 00:45:06,162 --> 00:45:07,245 Nei! 555 00:45:26,182 --> 00:45:27,515 Bee. 556 00:45:33,439 --> 00:45:36,358 Nú bæti ég Prím við safnið mitt. 557 00:45:48,287 --> 00:45:50,121 Maxskepnur. 558 00:45:50,164 --> 00:45:53,333 Gott, þá fáum við alvörubardaga. 559 00:45:53,417 --> 00:45:56,586 Nei. Við fundum það sem við leituðum að. 560 00:46:02,551 --> 00:46:03,551 Nei. 561 00:46:04,262 --> 00:46:07,847 Þetta getur ekki staðist. 562 00:46:24,865 --> 00:46:27,492 Förum strax. Fylgið mér. 563 00:46:51,767 --> 00:46:55,979 Þetta er mín sök. Þetta hefði átt að vera ég. 564 00:46:57,148 --> 00:46:59,774 Ég samhryggist ykkur. 565 00:46:59,817 --> 00:47:02,902 Ekkert illa meint en hver ert þú aftur? 566 00:47:02,987 --> 00:47:05,905 Ég heiti Airazor. 567 00:47:06,449 --> 00:47:08,324 Ég er Maxskepna. 568 00:47:08,367 --> 00:47:11,327 Stríðshetja frá bæði fortíð ykkar og framtíð. 569 00:47:11,454 --> 00:47:14,581 Einmitt. Það er vit í því. Já. 570 00:47:14,623 --> 00:47:18,501 Við flúðum frá heimaplánetu okkar þegar henni var eytt. 571 00:47:18,586 --> 00:47:21,713 Við leituðum athvarfs og földum okkur á Jörðu. 572 00:47:21,797 --> 00:47:24,799 Svo að þú ert Maxskepna og þið eruð Vélmenni. 573 00:47:24,842 --> 00:47:26,801 Hvað eru þau sem réðust á okkur? 574 00:47:26,886 --> 00:47:28,011 Ógnráðar. 575 00:47:28,054 --> 00:47:30,764 Þjónar fjandsamlegs og hungraðs guðs 576 00:47:30,848 --> 00:47:33,892 sem nærist á öðrum heimum til að halda sér á lífi. 577 00:47:34,435 --> 00:47:36,019 Unicron. 578 00:47:36,103 --> 00:47:39,689 Étur þessi Unicron plánetur til að lifa? 579 00:47:39,815 --> 00:47:41,399 Já. 580 00:47:41,484 --> 00:47:44,027 og hann ljáir þjónum sínum, eins og Scourge, 581 00:47:44,070 --> 00:47:46,112 hulduorku 582 00:47:46,197 --> 00:47:49,240 sem gerir hann næstum ósigrandi. 583 00:47:49,283 --> 00:47:52,368 Hann er algjörlega háður Unicron. 584 00:47:52,453 --> 00:47:56,122 Með mætti sínum hefur hann eignast sálina í Scourge. 585 00:47:56,957 --> 00:47:59,501 Vaknaðu, myrki meistari. 586 00:48:17,770 --> 00:48:19,395 Rístu á fætur. 587 00:48:20,189 --> 00:48:22,982 Ég er að drepast úr hungri. 588 00:48:23,025 --> 00:48:24,442 Hvað fannstu? 589 00:48:24,527 --> 00:48:26,611 Bjargræði. 590 00:48:26,695 --> 00:48:31,407 Vetrarbrautin mun aftur veita þér næringu, meistari. 591 00:48:32,868 --> 00:48:35,411 Ég hefði sjálfur átt að sækja lykilinn. 592 00:48:35,496 --> 00:48:38,122 Hefði ekki átt að treysta mönnum. 593 00:48:38,165 --> 00:48:40,792 Bíddu, kennirðu mér um þetta? 594 00:48:40,876 --> 00:48:44,420 Eftir að hafa hentuglega gleymt að minnast á plánetuætuna? 595 00:48:44,505 --> 00:48:46,881 Þín vegna mun Unicron nota lykilinn 596 00:48:46,966 --> 00:48:49,509 til að éta allar plánetur í alheiminum. 597 00:48:49,552 --> 00:48:51,636 Þeirra á meðal heimaplánetu mína. 598 00:48:51,720 --> 00:48:52,929 Hann náði ekki lyklinum. 599 00:48:53,139 --> 00:48:55,306 Að minnsta kosti ekki öllum. 600 00:48:55,349 --> 00:48:57,350 Flónið þitt. 601 00:48:59,186 --> 00:49:02,522 Þetta er aðeins hálfur lykill. Ég bið þig! 602 00:49:02,606 --> 00:49:04,732 Maxskepnurnar hafa 603 00:49:04,775 --> 00:49:06,484 skipt honum í tvennt. 604 00:49:06,735 --> 00:49:08,403 Afsakanir. 605 00:49:08,487 --> 00:49:10,071 Finndu allan lykilinn 606 00:49:10,156 --> 00:49:12,991 eða þú óskar þess að hafa dáið með plánetu þinni. 607 00:49:14,160 --> 00:49:17,620 Við skiptum lyklinum í tvennt til að vernda hann 608 00:49:17,705 --> 00:49:20,331 og fórum í felur á ólíkum stöðum. 609 00:49:20,374 --> 00:49:23,001 Ég veit ekki um hinn helminginn. 610 00:49:24,211 --> 00:49:27,922 Ég gæti þess vegna verið síðust minnar tegundar. 611 00:49:28,841 --> 00:49:30,383 Hann er í Perú. 612 00:49:30,426 --> 00:49:31,926 Hvernig veistu? 613 00:49:32,011 --> 00:49:34,053 Táknin á steininum. 614 00:49:34,138 --> 00:49:36,723 Þau hafa aðeins fundist á einum öðrum stað. 615 00:49:36,724 --> 00:49:38,766 Á Sólarhofi Inkanna í Cusco. 616 00:49:39,768 --> 00:49:42,437 Það er ein elsta bygging á vesturhveli jarðar. 617 00:49:43,439 --> 00:49:45,648 Það er líklega ekki tilviljun. 618 00:49:46,859 --> 00:49:50,069 Ef þú fannst táknin í Perú gera Ógnráðarnir það líka. 619 00:49:50,154 --> 00:49:51,946 Förum þangað á undan þeim. 620 00:49:52,072 --> 00:49:56,993 Svo drepum við Scourge og fullkomnum lykilinn með hans hluta. 621 00:49:57,077 --> 00:49:58,578 Bíðið aðeins. 622 00:49:58,829 --> 00:50:00,705 Viltu finna hinn lykilinn 623 00:50:00,915 --> 00:50:03,750 og færa hann gaurnum sem lúbarði ykkur? 624 00:50:03,834 --> 00:50:06,169 Umvörpunarlykillinn er eina leið okkar heim. 625 00:50:06,253 --> 00:50:09,088 Ef gaurinn nær honum er Jörðin búin að vera. 626 00:50:09,298 --> 00:50:11,507 Fjölskyldur okkar og allir! 627 00:50:15,513 --> 00:50:16,346 Ég fer líka. 628 00:50:16,597 --> 00:50:17,764 Kemur ekki til mála. 629 00:50:19,016 --> 00:50:20,391 Ekkert illa meint en... 630 00:50:20,476 --> 00:50:23,603 ég treysti engum fyrir heimili mínu sem verndar ekki eigið heimili. 631 00:50:25,231 --> 00:50:27,857 Þetta er mín pláneta. Ég fer með ykkur. 632 00:50:28,067 --> 00:50:29,400 Hvað með þig? 633 00:50:31,987 --> 00:50:32,946 Mig? 634 00:50:33,572 --> 00:50:34,948 Hvað heitir þú? 635 00:50:35,699 --> 00:50:38,618 Elena. 636 00:50:38,661 --> 00:50:40,870 Viltu vísa okkur á hofið? 637 00:50:44,083 --> 00:50:46,292 Tækifæri til að stöðva heimsendi. 638 00:50:46,377 --> 00:50:47,543 Reyndar... 639 00:50:48,170 --> 00:50:50,505 bjargið þið tveimur heimum. 640 00:50:58,264 --> 00:50:59,514 Já. 641 00:51:09,191 --> 00:51:11,192 Ert þetta þú, Sonic? 642 00:51:14,280 --> 00:51:15,655 Af hverju ertu vakandi, Tails? 643 00:51:16,615 --> 00:51:18,116 Ég get ekki sofnað. 644 00:51:28,627 --> 00:51:29,752 Er þér of heitt? 645 00:51:31,297 --> 00:51:32,839 Þú ert of mikið í leiknum. 646 00:51:32,881 --> 00:51:35,008 Hvíldu nú höndina á þér. 647 00:51:35,092 --> 00:51:36,884 Ég ætla að vinna leikinn. 648 00:51:39,221 --> 00:51:40,513 Ég veðja á þig, brói. 649 00:51:41,140 --> 00:51:42,140 Við gefumst ekki upp. 650 00:51:42,182 --> 00:51:43,891 Reyndu nú að sofna. 651 00:51:51,984 --> 00:51:53,359 Heyrðu... 652 00:51:54,069 --> 00:51:56,070 ég þarf að fara um hríð. 653 00:51:56,697 --> 00:51:58,740 Ég veit ekki hvenær ég kem aftur. 654 00:51:59,366 --> 00:52:00,366 Af hverju? 655 00:52:02,911 --> 00:52:05,288 Fjárinn. 656 00:52:10,002 --> 00:52:14,130 Nei, hættu! Slökktu! 657 00:52:15,174 --> 00:52:18,217 Ég sagði þér að bíða. Ég get ekki slökkt. 658 00:52:18,260 --> 00:52:19,385 Er þetta róbóti? 659 00:52:19,637 --> 00:52:21,345 Nei, farðu aftur í rúmið. 660 00:52:21,388 --> 00:52:24,557 Slökktu, þú áttir að bíða. Þú skemmdir Ijósakerfið. 661 00:52:24,600 --> 00:52:26,642 Ég er með kylfuna. Réttu mér hana. 662 00:52:26,685 --> 00:52:28,519 Sagði hann kylfu? Þú vekur mömmu. 663 00:52:34,485 --> 00:52:36,486 Ég veit að þú ert róbóti. 664 00:52:37,488 --> 00:52:38,362 Kris? 665 00:52:46,330 --> 00:52:48,581 Hey, þú rispaðir lakkið. 666 00:52:50,501 --> 00:52:51,542 Hvað ertu að gera 667 00:52:51,627 --> 00:52:53,377 Þau létu ekki svona við E.T. 668 00:52:53,462 --> 00:52:57,548 Þekkirðu þetta? Já, við erum bara vinnufélagar. 669 00:52:58,217 --> 00:53:00,593 Vinnufélagar? Þú fórst inn í mig. 670 00:53:00,719 --> 00:53:04,472 Sko, þetta sem ég sagðist verða að gera? 671 00:53:04,556 --> 00:53:05,807 Það er fyrir hann og vini hans. 672 00:53:05,849 --> 00:53:07,642 Við hindrum heimsendi. 673 00:53:07,726 --> 00:53:08,893 Er heimsendir í vændum? 674 00:53:09,019 --> 00:53:11,312 Nei! Kannski. 60/40. 675 00:53:11,438 --> 00:53:13,356 Ég læt það ekki gerast. 676 00:53:14,066 --> 00:53:15,608 Þess vegna verð ég að fara. 677 00:53:19,363 --> 00:53:20,613 Ég sæki dótið mitt. 678 00:53:21,657 --> 00:53:22,782 Hann er harðjaxl. 679 00:53:22,866 --> 00:53:25,034 Hvað? Nei, bíddu. 680 00:53:25,077 --> 00:53:28,079 Þú kemur ekki með. En einhver þarf að gæta þín. 681 00:53:28,747 --> 00:53:30,331 Það er of hættulegt, Kris. 682 00:53:31,750 --> 00:53:33,709 Þú þarft að hugsa um mömmu. 683 00:53:36,755 --> 00:53:38,339 Kannski áttu ekki afturkvæmt. 684 00:53:52,146 --> 00:53:53,563 Heyrðu, róbóti. 685 00:53:54,773 --> 00:53:56,774 Ég? Hvað er títt? 686 00:53:57,359 --> 00:53:59,318 Passaðu bróður minn vel. 687 00:54:00,070 --> 00:54:01,070 Allt í lagi? 688 00:54:01,572 --> 00:54:03,156 Ekki málið, litli minn. 689 00:54:03,198 --> 00:54:05,074 Nei, mér er alvara. 690 00:54:05,159 --> 00:54:07,702 Ef hann meiðist hefni ég mín á þér. 691 00:54:09,621 --> 00:54:12,832 Engar áhyggjur. Ég lofa að gæta Noah. 692 00:54:16,754 --> 00:54:18,004 Heimaliðið? 693 00:54:21,049 --> 00:54:22,008 Heimaliðið. 694 00:54:26,054 --> 00:54:30,266 Það er töggur í stráknum. Cojones muy grande. 695 00:54:41,028 --> 00:54:43,905 WuTang í húsinu, elskan! 696 00:54:44,031 --> 00:54:46,365 Þú kannt að fara huldu höfði. 697 00:54:46,408 --> 00:54:49,243 Hættu nú, Prím. Brostu aðeins. 698 00:54:49,286 --> 00:54:51,370 Það sakar ekki. Sýndu mér undirbitið. 699 00:54:51,455 --> 00:54:54,540 Jæja, með hvers konar þotu fljúgum við til Perú? 700 00:54:54,625 --> 00:54:56,417 Eða flugvél? 701 00:54:56,502 --> 00:54:59,170 Ég þarf bara sæti á fyrsta farrými. Ég er svo háfættur. 702 00:54:59,254 --> 00:55:01,047 Sko, hann er flugvél. 703 00:55:01,215 --> 00:55:04,592 Nei, ekki fljúgum við með... 704 00:55:04,676 --> 00:55:05,968 Æ, nei. 705 00:55:24,154 --> 00:55:25,279 Piltar mínir. 706 00:55:25,322 --> 00:55:28,741 Ég er Stratosphere, meistari háloftanna. 707 00:55:36,291 --> 00:55:37,875 Já, ég geng til Perú. 708 00:55:49,304 --> 00:55:50,304 Almáttugur. 709 00:55:59,314 --> 00:56:00,690 Afsakaðu. 710 00:56:01,316 --> 00:56:04,360 Ég syng þegar ég er stressuð, til að róa mig. 711 00:56:04,403 --> 00:56:05,569 Fyrsta flugið þitt? 712 00:56:05,612 --> 00:56:08,030 Fyrsta skipti sem ég fer frá New York. 713 00:56:09,533 --> 00:56:11,909 Guð minn góður. Ó, guð! 714 00:56:13,203 --> 00:56:14,453 Býrðu í Bronx? 715 00:56:15,414 --> 00:56:18,165 Brooklyn. Austurbærinn allan daginn. 716 00:56:19,167 --> 00:56:20,251 Ég er frá Bushwick. 717 00:56:20,460 --> 00:56:21,294 Í alvöru? 718 00:56:22,921 --> 00:56:26,048 Við pabbi fórum alltaf 719 00:56:26,174 --> 00:56:27,925 á pítsustað á Knickerbocker og Greene. 720 00:56:27,968 --> 00:56:30,511 Pítsustað Tonys? Ja hérna. 721 00:56:35,225 --> 00:56:38,686 Segðu mér frá pabba þínum. Hvernig var hann? 722 00:56:38,770 --> 00:56:42,690 Hann keyrði leigubíl í 40 ár. 723 00:56:43,400 --> 00:56:45,526 Enginn var klárari en hann. 724 00:56:45,611 --> 00:56:47,778 Hann gat spjallað um allt. 725 00:56:47,821 --> 00:56:50,448 Sagnfræði, vísindi eða krikket. 726 00:56:50,490 --> 00:56:51,490 Krikket? 727 00:56:53,201 --> 00:56:55,578 Hann fór samt aldrei í háskóla. 728 00:56:55,662 --> 00:56:57,663 Hann sagði alltaf 729 00:56:57,706 --> 00:57:00,499 að ef þú héldir augum og eyrum opnum 730 00:57:01,501 --> 00:57:03,794 myndi lífið sýna þér allt sem þú þyrftir að vita. 731 00:57:06,131 --> 00:57:08,549 Þess vegna samþykktirðu þetta. 732 00:57:09,509 --> 00:57:11,302 Ef hann vakir yfir mér einhvers staða 733 00:57:11,345 --> 00:57:15,431 og sér dóttur sína gera eitthvað svona klikkað 734 00:57:16,391 --> 00:57:18,392 þá verður hann stoltur. 735 00:57:28,570 --> 00:57:30,988 Heldurðu að þessi lykill sé í Perú? 736 00:57:31,073 --> 00:57:33,949 Ég held það. Allt bendir til þess. 737 00:57:36,036 --> 00:57:38,662 Ef svo er og við finnum hann 738 00:57:39,331 --> 00:57:40,539 verðum við að eyðileggja hann. 739 00:57:40,749 --> 00:57:41,582 Hvað segirðu 740 00:57:42,542 --> 00:57:45,169 Þau þurfa báða hlutana til að sameina lykilinn. 741 00:57:46,004 --> 00:57:49,298 Enginn lykill, enginn Unicron og Jörðin verður ekki étin. 742 00:57:53,053 --> 00:57:55,054 En þá komast þau ekki heim. 743 00:57:56,598 --> 00:57:58,140 Við verðum að hugsa um okkur. 744 00:58:02,270 --> 00:58:04,772 Þú þarft bara að finna þetta. 745 00:58:04,856 --> 00:58:06,565 Ég sé um allt hitt. 746 00:58:10,612 --> 00:58:13,114 Heldurðu að Orkugongjöf geti lífgað hann við? 747 00:58:14,741 --> 00:58:15,741 Hugsanlega. 748 00:58:16,702 --> 00:58:19,370 Ef við komum honum aftur heim til Cybertron. 749 00:58:21,164 --> 00:58:24,333 Ég hefði aldrei átt að fara svona langt að heiman. 750 00:59:06,460 --> 00:59:09,003 Wheeljack þarf að laga vökvastýrið. 751 00:59:11,965 --> 00:59:13,132 Afsakið hvað ég er seinn. 752 00:59:13,175 --> 00:59:16,844 Ég naut samlyndisstundar á milli friðsæls fiðrildis 753 00:59:16,887 --> 00:59:18,971 og hæglátrar lirfu. 754 00:59:19,056 --> 00:59:20,639 Þvílík rósemd. 755 00:59:21,683 --> 00:59:23,058 Oye, papo. Hvaðan ert þú? 756 00:59:23,101 --> 00:59:24,268 Frá Cybertron. 757 00:59:24,352 --> 00:59:26,812 Hvar fékkstu þennan hreim? Hvaða hreim? 758 00:59:26,897 --> 00:59:29,273 Þú veist. Allt í góðu. 759 00:59:29,357 --> 00:59:31,734 Ég ætlaði að segja: "¿Yo, mira, papi, de dónde eres?" 760 00:59:31,818 --> 00:59:34,737 En ég vildi ekki gefa mér að þú talaðir spænsku. 761 00:59:35,530 --> 00:59:37,114 Því að... skilurðu? 762 00:59:37,783 --> 00:59:39,783 Dálítið rasískt, hermano. 763 00:59:39,826 --> 00:59:41,827 Ég reyni ekki... 764 00:59:41,912 --> 00:59:45,080 Jæja, verkefnið. Fylgið mér. 765 00:59:45,165 --> 00:59:47,082 En hann er róbóti. 766 00:59:47,751 --> 00:59:49,543 Hvernig var þetta rasískt? 767 00:59:53,298 --> 00:59:55,299 Jæja, lítið á þetta. 768 00:59:55,884 --> 00:59:58,511 Hnitin sem þið senduð mér stemma við gamla kirkju. 769 00:59:58,553 --> 00:59:59,553 Sjáið. 770 01:00:02,182 --> 01:00:03,641 Þetta er Santo Domingo. 771 01:00:03,725 --> 01:00:05,768 Spánverjar reistu hana á gömlu Inkahofi. 772 01:00:05,811 --> 01:00:09,897 Correcto. Ég greindi líka orkuleifar í húsagarðinum 773 01:00:09,981 --> 01:00:12,358 svo að lykillinn ætti að vera nálægt. 774 01:00:12,442 --> 01:00:14,610 Gæti verið snúið að komast þangað. 775 01:00:14,653 --> 01:00:18,864 Inti Raymi er hátíð þar sem allri borginni er lokað. 776 01:00:18,949 --> 01:00:21,450 Þá er þetta næturverkefni. Nei. 777 01:00:21,493 --> 01:00:23,702 Scourge gæti verið kominn. 778 01:00:23,787 --> 01:00:26,956 Við verðum að finna hinn helminginn á undan honum. 779 01:00:29,251 --> 01:00:30,334 Við Elena sjáum um það. 780 01:00:31,795 --> 01:00:33,337 Þið komist hvergi þarna. 781 01:00:33,380 --> 01:00:35,589 Verðir gæta kirkjunnar 782 01:00:35,674 --> 01:00:36,674 og þið komist aldrei inn. 783 01:00:36,758 --> 01:00:39,051 Þá lærum við af ykkur. 784 01:00:39,469 --> 01:00:40,678 Felum okkur fyrir allra augum. 785 01:00:41,721 --> 01:00:43,389 Föllum í skrúðgönguhópinn. 786 01:00:44,015 --> 01:00:46,100 Það er ekki slæm hugmynd. 787 01:00:47,018 --> 01:00:49,853 Við höfum auga með Ógnráðunum. 788 01:00:50,313 --> 01:00:53,440 Við fýrstu merki um vandræði komum við á staðinn. 789 01:00:53,692 --> 01:00:55,317 Noah, fljótur að hugsa. 790 01:01:01,324 --> 01:01:03,576 Láttu mig vita ef þið þurfið aðstoð. 791 01:01:19,926 --> 01:01:21,510 Ég er kominn á minn stað. 792 01:01:22,220 --> 01:01:23,554 Leiðin er greið. 793 01:01:23,597 --> 01:01:26,265 Noah, Elena, farið af stað. 794 01:01:27,017 --> 01:01:29,351 Fallið í hópinn og ekki láta á neinu bera. 795 01:02:02,010 --> 01:02:06,388 Vélmennin nota nýju gæludýrin til að komast í hofið. 796 01:02:07,182 --> 01:02:09,391 Dásamlegt, 797 01:02:09,476 --> 01:02:12,311 þá sjá þau um allt erfiðið fyrir okkur. 798 01:02:12,395 --> 01:02:14,396 Farðu og sæktu. 799 01:02:19,444 --> 01:02:21,236 Lykillinn hlýtur að vera hérna. 800 01:02:21,988 --> 01:02:22,988 Já. 801 01:02:36,962 --> 01:02:39,338 Steinsmíðin er frá 17. öld. 802 01:02:39,381 --> 01:02:42,633 En það sem við leitum að 803 01:02:43,426 --> 01:02:46,470 er miklu, miklu eldra. 804 01:02:54,271 --> 01:02:55,270 Hvað er þetta? 805 01:02:55,897 --> 01:02:57,356 Sama tákn og á Airazor. 806 01:02:58,233 --> 01:03:00,109 En það snýr ekki rétt. 807 01:03:02,737 --> 01:03:04,530 Bíddu, sérðu þetta? 808 01:03:05,156 --> 01:03:08,659 Ég held að það sé eitthvað undir þessu. 809 01:03:13,415 --> 01:03:14,790 Þarna eru fleiri. 810 01:03:19,754 --> 01:03:20,754 Þarna. 811 01:03:29,764 --> 01:03:30,806 Hvað nú? 812 01:03:32,350 --> 01:03:33,517 Ég hélt að þetta.. 813 01:03:48,116 --> 01:03:50,325 Þetta er ekta Indiana Jonesdæmi. 814 01:03:51,745 --> 01:03:53,495 Ertu viss um þetta? 815 01:03:54,205 --> 01:03:55,205 Nei. 816 01:04:04,507 --> 01:04:06,216 Sjáið þið Scourge? 817 01:04:06,259 --> 01:04:07,634 Nei, allt í góðu hér. 818 01:04:07,719 --> 01:04:10,345 Bara grúppíur hérna. 819 01:04:11,014 --> 01:04:13,307 Vertu vakandi, Mirage. 820 01:04:13,350 --> 01:04:16,143 Prím, þú verður að læra að slaka á, maður. 821 01:04:39,376 --> 01:04:42,669 Við erum fyrst til að ganga hérna í hálft árþúsund. 822 01:04:44,839 --> 01:04:47,049 Sonic, ertu dauður? 823 01:04:48,885 --> 01:04:49,885 Nei. 824 01:04:50,845 --> 01:04:52,930 Kallaðirðu mig Sonic? 825 01:04:52,972 --> 01:04:54,306 Ég held að þetta sé hof. 826 01:05:01,106 --> 01:05:03,106 Að hverju leitum við? 827 01:05:03,191 --> 01:05:05,192 Serðu táknin á hofinu? 828 01:05:05,276 --> 01:05:07,110 Þetta eru þau sömu og í garðinum. 829 01:05:07,153 --> 01:05:08,529 Þetta er þarna uppi. 830 01:05:20,250 --> 01:05:22,709 Ég held að við höfum fundið þetta. 831 01:05:25,255 --> 01:05:27,422 Ég velti alltaf fyrir mér hvernig það væri 832 01:05:27,465 --> 01:05:29,258 vera viðstödd fornleifafund. 833 01:05:32,429 --> 01:05:33,428 Allt í lagi. 834 01:05:34,180 --> 01:05:35,347 Ýttu með mér. 835 01:05:43,606 --> 01:05:45,148 Reynirðu að ýta? 836 01:05:45,859 --> 01:05:47,025 Já, ég ýti. 837 01:05:57,704 --> 01:06:00,706 Bíddu, hvað? Leyfðu mér að hugsa. 838 01:06:00,748 --> 01:06:02,708 Nei, nei. Hvar er hann? 839 01:06:02,834 --> 01:06:06,962 Stundum er einhver falskur botn eða eitthvað. 840 01:06:11,301 --> 01:06:14,970 Sjáðu, ég fann eitthvað. Sérðu þessi tákn? 841 01:06:15,013 --> 01:06:18,140 Ég sá svipuð tákn á Airazorstyttunni á safninu. 842 01:06:18,224 --> 01:06:19,391 Þessi eru ný. 843 01:06:20,435 --> 01:06:22,436 Þau eru ekki á lyklinum. 844 01:06:22,479 --> 01:06:23,478 Þetta eru tvö tákn. 845 01:06:33,364 --> 01:06:34,364 Mirage? 846 01:06:38,578 --> 01:06:41,455 Höldum áfram. Bíddu aðeins. 847 01:06:45,793 --> 01:06:47,294 Hlauptu! 848 01:06:55,220 --> 01:06:57,012 Áfram, áfram! Mirage! 849 01:06:58,139 --> 01:07:00,223 Við erum í klípu. Eitt kvikindið er hérna. 850 01:07:00,308 --> 01:07:01,516 Hvar eruð þið? 851 01:07:01,768 --> 01:07:03,602 Bíðið, ég er á leiðinni. 852 01:07:06,564 --> 01:07:07,731 Vélmennin eru farin af stað. 853 01:07:07,774 --> 01:07:10,150 Þau hafa fundið lykilinn. 854 01:07:22,038 --> 01:07:22,871 Komdu! 855 01:07:24,374 --> 01:07:25,874 Airazor, hvar er mannfólkið? 856 01:07:25,959 --> 01:07:28,627 Þau eru neðanjarðar og stefna á frumskóginn. 857 01:07:46,271 --> 01:07:48,355 Þeir elta okkur, maður! 858 01:07:58,199 --> 01:08:00,242 Gerðu eitthvað! Eins og hvað? 859 01:08:08,126 --> 01:08:09,876 Varstu með byssu allan tímann? 860 01:08:27,979 --> 01:08:30,063 Prím, hvað ertu að gera? 861 01:08:30,148 --> 01:08:32,983 Ég sæki aftur lykilinn sem Scourge stal og svo... 862 01:08:33,067 --> 01:08:36,319 slít ég af honum hausinn. 863 01:08:47,874 --> 01:08:49,416 Krakkar! 864 01:08:49,959 --> 01:08:52,544 Mig vantar aðstoð! Óskaði einhver eftir liðsauka? 865 01:09:01,387 --> 01:09:02,971 Bremsaðu, bremsaðu! Ha? 866 01:09:03,014 --> 01:09:05,182 Bremsaðu! 867 01:09:16,527 --> 01:09:18,528 Þetta er fyrir Bee! 868 01:09:30,416 --> 01:09:32,125 Komdu hingað. 869 01:09:32,210 --> 01:09:33,460 Haltu fast! 870 01:09:53,523 --> 01:09:56,233 Ég dýrka eldmóðinn í þér. 871 01:09:56,359 --> 01:10:00,153 En þú átt eftir að deyja á þessum litla moldarhnetti. 872 01:10:00,655 --> 01:10:03,907 Ég get ekki hugsað mér betri stað til að grafa þig. 873 01:10:31,853 --> 01:10:33,562 Ég drep þig, Scourge. 874 01:10:36,774 --> 01:10:38,984 Það er loforð. 875 01:10:39,777 --> 01:10:41,069 Þau komast undan. 876 01:10:41,112 --> 01:10:43,113 Ekki í þetta sinn. 877 01:10:50,830 --> 01:10:51,955 Ég heyri í vatni. 878 01:10:56,127 --> 01:10:57,460 Hvar erum við? 879 01:11:04,010 --> 01:11:05,010 Hvað var þetta? 880 01:11:19,066 --> 01:11:20,066 Hver eruð þið? 881 01:11:21,444 --> 01:11:23,653 Af hverju leitið þið að lyklinum? 882 01:11:23,696 --> 01:11:25,614 Donkey Kong, láttu vini mína vera. 883 01:11:25,656 --> 01:11:26,698 Mirage? 884 01:11:26,824 --> 01:11:28,408 Engar áhyggjur. Ég sé um þetta. 885 01:11:30,995 --> 01:11:33,622 Varið ykkur á ókunnugum! 886 01:11:34,207 --> 01:11:35,582 Hey, hey, hey! 887 01:11:36,334 --> 01:11:37,292 Rólegan æsing. 888 01:11:44,008 --> 01:11:46,009 Hérna, kisa. 889 01:11:46,928 --> 01:11:48,220 Dragið ykkur í hlé! 890 01:11:51,599 --> 01:11:54,017 Ég bið ykkur ekki aftur. 891 01:11:59,190 --> 01:12:01,483 Nei! Hættið þessu öll! 892 01:12:04,445 --> 01:12:05,445 Airazor. 893 01:12:05,530 --> 01:12:06,696 Prímal, 894 01:12:06,739 --> 01:12:09,699 ég hélt að þú værir dáinn. Og þið öll. 895 01:12:10,368 --> 01:12:11,409 En þau hin... 896 01:12:11,953 --> 01:12:12,994 Eru þau...? 897 01:12:13,621 --> 01:12:15,664 Ég er ein eftir af okkur. 898 01:12:19,877 --> 01:12:22,504 Prím, þetta eru hinar Maxskepnurnar. 899 01:12:23,214 --> 01:12:24,256 Rhinox. 900 01:12:25,049 --> 01:12:26,341 Cheetor. 901 01:12:26,384 --> 01:12:28,385 Ég vildi ekki hræða þig. 902 01:12:28,427 --> 01:12:30,345 Hræða mig? Góði besti. 903 01:12:30,429 --> 01:12:32,889 Ég var ekki hræddur. Þetta er bara smurolía. 904 01:12:34,141 --> 01:12:37,978 Og leiðtogi okkar, Optimus Prímal. 905 01:12:38,855 --> 01:12:40,855 Optimus Prímal? 906 01:12:40,940 --> 01:12:44,818 Nefndur í höfuðið á þér, goðsagnakennda kappanum frá Cybertro 907 01:12:45,403 --> 01:12:46,403 Þetta er heiður. 908 01:12:47,947 --> 01:12:50,824 Airazor, gott að sjá þig, gamla vinkona, 909 01:12:51,075 --> 01:12:53,827 en við ætluðum ekki að koma með aðra hingað. 910 01:12:54,412 --> 01:12:56,663 Þú færir víst slæmar fréttir. 911 01:12:56,789 --> 01:12:58,999 Scourge er kominn til Jarðar. 912 01:12:59,584 --> 01:13:00,792 Hann fann okkur. 913 01:13:00,918 --> 01:13:03,169 Og hann náði helmingi lykilsins. 914 01:13:03,254 --> 01:13:06,131 Við verðum að finna hinn hlutann á undan honum. 915 01:13:06,173 --> 01:13:08,008 Hann var ekki í hellinum. 916 01:13:08,092 --> 01:13:11,094 Hann var þar. En við færðum hann til að gæta hans. 917 01:13:11,178 --> 01:13:13,430 Hvar er hann núna? 918 01:13:16,642 --> 01:13:17,809 Fylgið mér. 919 01:13:26,277 --> 01:13:28,278 Þetta lítur illa út. 920 01:13:28,321 --> 01:13:31,740 Ef Scourge snertir mann skilur hann eftir sig ör. 921 01:13:32,366 --> 01:13:33,908 En ég jafna mig. 922 01:13:47,757 --> 01:13:49,466 Þú kallaðir mig Sonic áðan. 923 01:13:49,550 --> 01:13:50,550 Já. 924 01:13:50,593 --> 01:13:54,262 Litli bróðir þinn bannar okkur að nota nöfn í talstöðina. 925 01:13:54,347 --> 01:13:56,181 Hefurðu verið að tala við Kris? Já. 926 01:13:57,391 --> 01:14:01,144 Þetta er til að fyIgjast með þér og passa að ég efni loforðið. 927 01:14:01,228 --> 01:14:02,228 Hérna. 928 01:14:02,730 --> 01:14:04,773 Næst skaltu setja viðvörunarmiða á þetta. 929 01:14:04,857 --> 01:14:06,733 Nei, þú mátt eiga þetta. 930 01:14:07,818 --> 01:14:09,861 Þetta fer mér líklega betur. 931 01:14:09,946 --> 01:14:12,572 Ekki spyrja af hvaða líkamshluta það var. 932 01:14:15,284 --> 01:14:16,743 Hver eruð þið svo? 933 01:14:17,578 --> 01:14:19,746 Við Maxskepnur erum háþróuð tegund 934 01:14:20,331 --> 01:14:23,833 sem vinnur að útbreiðslu lífs um allan alheiminn. 935 01:14:23,918 --> 01:14:27,295 Við notum Umvörpunarlykilinn til að heimsækja nýja heima. 936 01:14:28,130 --> 01:14:30,924 Nazcalínurnar og Tikalhofið. 937 01:14:31,384 --> 01:14:32,717 Voruð þið ekki að verki þar? 938 01:14:32,760 --> 01:14:33,927 Ekki við. 939 01:14:34,011 --> 01:14:36,638 Við eignum okkur ekki allt hugvit mannanna. 940 01:14:36,722 --> 01:14:40,141 Þið voruð með lykilinn. Því voruð þið kyrr hérna? 941 01:14:40,226 --> 01:14:42,852 Þegar Unicron eyddi plánetu okkar 942 01:14:42,895 --> 01:14:46,481 sórum við þann eið að vernda framgang lífsins 943 01:14:46,524 --> 01:14:48,525 hvað sem það kostaði. 944 01:14:48,609 --> 01:14:50,944 Jörðin hefur reynst öruggt athvarf. 945 01:15:30,317 --> 01:15:31,943 Þetta er Amaru. 946 01:15:32,820 --> 01:15:35,572 Hann og fjölskylda hans eru afkomendur ættbálks 947 01:15:35,781 --> 01:15:38,491 sem hefur haft gætur á okkur öldum saman. 948 01:15:39,410 --> 01:15:42,620 Þegar við komum hingað deildu þau sínum heimi með okkur. 949 01:15:43,664 --> 01:15:45,957 Við höfum saman verndað fólkið 950 01:15:46,000 --> 01:15:48,710 og leyndarmálið okkar. 951 01:15:55,593 --> 01:15:57,343 Þið unnuð með mönnunum. 952 01:15:58,304 --> 01:15:59,304 Við gerðum það. 953 01:16:01,390 --> 01:16:03,057 Ef þið færið okkur lykilinn 954 01:16:03,726 --> 01:16:07,812 kveiki ég á leiðarljósinu á morgun og kalla Scourge til okkar. 955 01:16:08,522 --> 01:16:12,567 Maxskepnurnar hafa fórnað einu heimili til að vernda alheiminn. 956 01:16:12,610 --> 01:16:14,486 Ég hætti ekki á að missa annað. 957 01:16:15,029 --> 01:16:17,572 Ég veit að þú skilur það sem leiðtogi. 958 01:16:42,681 --> 01:16:46,267 Hann er ekki sá Optimus Prím sem ég sá fyrir mér. 959 01:16:46,352 --> 01:16:49,312 Hann hefur misst svo mikið. 960 01:16:49,355 --> 01:16:53,775 Margir fleiri deyja ef lykillinn kemst í rangar hendur. 961 01:16:54,735 --> 01:16:58,196 Ef þú fengir annað tækifæri til að bjarga heimkynnum okkar, 962 01:16:58,280 --> 01:17:00,073 hefðirðu brugðist öðruvísi við? 963 01:17:04,161 --> 01:17:07,330 Komdu, Optimus. Ég vil sýna þér svolítið. 964 01:17:12,253 --> 01:17:14,504 Hér hvílir vinur þinn í friði. 965 01:17:16,465 --> 01:17:18,675 Þetta er hrátt Orkugon. 966 01:17:19,343 --> 01:17:20,885 Dalurinn er auðugur af því. 967 01:17:21,137 --> 01:17:22,845 Gæti þetta lífgað Bee við? 968 01:17:23,556 --> 01:17:26,891 Það er því miður óvirkt í þessu ástandi. 969 01:17:26,976 --> 01:17:29,727 Það þarf mikla orku til að virkja það. 970 01:17:29,770 --> 01:17:31,771 Meiri en nokkuð sem má nálgast hérna. 971 01:17:35,317 --> 01:17:38,319 Þig undrar að við skyldum treysta þeim fyrir lyklinum. 972 01:17:38,362 --> 01:17:39,654 Já, það er satt. 973 01:17:40,447 --> 01:17:42,574 Ég hef lifað lengi á meðal þeirra. 974 01:17:43,325 --> 01:17:46,411 Það er meira varið í þau en þú heldur. 975 01:17:46,495 --> 01:17:48,329 Þau eiga björgunina skilið. 976 01:18:23,407 --> 01:18:24,866 Hvað ef við eyðileggjum hann ekki? 977 01:18:27,119 --> 01:18:32,415 Kannski er hægt að bjarga heimkynnum beggja hópanna. 978 01:18:32,541 --> 01:18:35,418 Elena, ég hef gert mjög mörg mistök á ævinni. 979 01:18:37,338 --> 01:18:38,504 Þetta er öðruvísi. 980 01:18:41,508 --> 01:18:43,176 Ég má ekki klúðra þessu. 981 01:18:43,886 --> 01:18:45,720 Ég má ekki bregðast fjölskyldunni. 982 01:18:46,180 --> 01:18:49,265 Þú ert alveg eins og hann. Vissirðu það? 983 01:18:49,350 --> 01:18:50,558 Hver? 984 01:18:50,809 --> 01:18:51,976 Optimus. 985 01:18:53,354 --> 01:18:55,021 Í alvöru talað. 986 01:18:55,064 --> 01:18:56,397 Honum líður eins. 987 01:18:56,523 --> 01:18:57,690 Hvernig þá? 988 01:18:58,400 --> 01:18:59,942 Eins og vinnudýri 989 01:19:00,694 --> 01:19:04,572 sem burðast með allar heimsins byrðar á bakinu. 990 01:19:05,991 --> 01:19:09,327 Þú sérð hann eins og hershöfðingja sem öskrar skipanir 991 01:19:09,536 --> 01:19:11,829 en þegar ég lít á hann 992 01:19:11,914 --> 01:19:14,832 sé ég stóran bróður sem verndar fjölskylduna sína. 993 01:20:12,433 --> 01:20:13,725 Er eitthvað að? 994 01:20:20,524 --> 01:20:21,524 Airazor? 995 01:20:21,608 --> 01:20:24,652 Ég finn fyrir Scourge! 996 01:20:25,321 --> 01:20:27,864 Hann er í huga mínum. 997 01:20:38,292 --> 01:20:39,459 Hlauptu, Elena! 998 01:20:42,629 --> 01:20:43,963 Nei! 999 01:20:47,593 --> 01:20:48,676 Airazor. 1000 01:20:50,471 --> 01:20:52,263 Þau fundu okkur. 1001 01:20:52,306 --> 01:20:54,932 Farið öll í varnarstöðu. 1002 01:20:56,060 --> 01:20:58,102 Noah, gættu lykilsins. 1003 01:20:58,187 --> 01:21:00,646 Þið Elena skuluð finna öruggan felustað. 1004 01:21:02,858 --> 01:21:04,525 Við verðum að vernda mennina. 1005 01:21:07,488 --> 01:21:08,654 Söknuðuð þið mín? 1006 01:21:09,156 --> 01:21:11,240 Noah og Elena, forðið ykkur! 1007 01:21:28,592 --> 01:21:30,051 Við verðum að eyðileggja hann. 1008 01:21:31,887 --> 01:21:32,720 Noah! 1009 01:21:33,764 --> 01:21:34,764 Nei! 1010 01:21:35,808 --> 01:21:36,808 Ekki. 1011 01:21:40,354 --> 01:21:43,564 Ég veit að þú vilt vernda fólkið þitt 1012 01:21:43,607 --> 01:21:46,192 en ef þú eyðileggur lykilinn 1013 01:21:46,276 --> 01:21:48,694 komumst við aldrei aftur heim. 1014 01:21:49,363 --> 01:21:51,697 Við þurfum ekki að velja. 1015 01:21:58,497 --> 01:22:00,206 Ég bið þig, Noah. 1016 01:22:18,600 --> 01:22:19,600 Elena! 1017 01:22:47,754 --> 01:22:48,754 Elena! 1018 01:22:54,219 --> 01:22:58,097 Bíddu, var ég ekki búinn að drepa þig? 1019 01:22:59,975 --> 01:23:03,477 Nei, ég er Maxskepnan sem rífur úr þér neistann. 1020 01:23:04,646 --> 01:23:06,731 Sjáum til með það. 1021 01:23:06,773 --> 01:23:07,815 Dreptu þau! 1022 01:23:14,781 --> 01:23:15,948 Airazor, nei! 1023 01:23:16,033 --> 01:23:20,912 Ég get ekki haldið honum í skefjum miklu lengur. 1024 01:23:21,622 --> 01:23:23,205 Berstu á móti, Airazor. 1025 01:23:24,166 --> 01:23:27,251 Mundu eiðinn okkar, Prímal. 1026 01:23:27,794 --> 01:23:29,921 Hvað sem það kostar. 1027 01:23:30,631 --> 01:23:33,591 Ég get ekki haldið honum í skefjum! Airazor, nei! 1028 01:23:45,354 --> 01:23:46,354 Prímal! 1029 01:23:54,238 --> 01:23:55,404 Það er allt í lagi. 1030 01:23:57,324 --> 01:23:58,074 Gerðu það. 1031 01:24:22,641 --> 01:24:23,641 Prímal. 1032 01:24:25,769 --> 01:24:27,353 Hvað sem það kostar. 1033 01:24:36,613 --> 01:24:38,197 Elena! Líttu á mig, Elena. 1034 01:24:38,824 --> 01:24:40,741 Ertu ómeidd? 1035 01:24:43,537 --> 01:24:45,079 Scourge er með lykilinn. 1036 01:25:29,750 --> 01:25:32,001 Vaknaðu, almáttugi Unicron. 1037 01:25:32,252 --> 01:25:34,420 Þinn tími er kominn. 1038 01:26:37,609 --> 01:26:39,610 Mér þykir það leitt, Noah 1039 01:26:40,570 --> 01:26:42,363 Þú hugsaðir um ykkar hag. 1040 01:26:45,325 --> 01:26:47,409 Ég get ekki verið þér reiður fyrir það. 1041 01:26:47,494 --> 01:26:48,911 Í mínum heimi trúum við því 1042 01:26:48,995 --> 01:26:51,956 að baráttan við myrkrið haldi áfram 1043 01:26:52,666 --> 01:26:54,083 þar til öll verða sem eitt. 1044 01:26:55,752 --> 01:26:57,753 Ég missti sjónar á því. 1045 01:26:57,838 --> 01:27:01,632 Þú barðist fyrir þínu eins og ég barðist fyrir mínu 1046 01:27:01,675 --> 01:27:05,261 þegar við hefðum átt að berjast gegn myrkrinu í sameiningu. 1047 01:27:08,849 --> 01:27:10,516 Ég er ekki hættur að berjast. 1048 01:27:16,022 --> 01:27:18,107 Jæja, komið öll hingað. 1049 01:27:18,191 --> 01:27:19,066 Komið nú. 1050 01:27:19,901 --> 01:27:21,902 Það hlýtur að vera hægt að stöðva kauða. 1051 01:27:21,945 --> 01:27:23,571 Það er um seinan. 1052 01:27:23,822 --> 01:27:26,198 Umvörpunin hefur þegar verið virkjuð. 1053 01:27:26,241 --> 01:27:28,617 Hún er orkumeiri en sprengistjarna. 1054 01:27:28,702 --> 01:27:31,662 Ef ferlið er truflað springur allt í loft upp. 1055 01:27:32,831 --> 01:27:34,623 Eina leiðin til að stöðva það 1056 01:27:34,708 --> 01:27:38,043 er með aðgangskóða sem var hugsaður sem öryggisráðstöfun. 1057 01:27:38,086 --> 01:27:40,045 Hver er þessi kóði? 1058 01:27:40,130 --> 01:27:42,131 Kóðinn var klofinn með lyklinum. 1059 01:27:42,174 --> 01:27:46,468 En því miður misstum við seinni helming kóðans með Airazor. 1060 01:27:46,511 --> 01:27:48,304 Bíddu, ég er með hann. 1061 01:27:48,346 --> 01:27:51,307 Styttan sem faldi hennar hluta var merkt með táknum 1062 01:27:51,391 --> 01:27:54,059 eins og í hellinum þar sem þið földuð ykkar. En sameinuð 1063 01:27:54,102 --> 01:27:57,146 mynda þau eflaust aðgangskóðann. 1064 01:27:57,981 --> 01:27:59,732 Eigum við séns núna? 1065 01:28:00,275 --> 01:28:01,483 Við eigum veika von. 1066 01:28:01,568 --> 01:28:06,197 Við þurfum ekki meira en það ef þú vísar okkur veginn, Prímal. 1067 01:28:09,159 --> 01:28:10,159 Allt í lagi. 1068 01:28:11,119 --> 01:28:12,286 Höfum hraðann á. 1069 01:28:12,329 --> 01:28:16,081 Við fáum smugu áður en gáttin opnast nóg fyrir Unicron að koma. 1070 01:28:16,666 --> 01:28:19,418 Það eru göng allt í kringum brúna. 1071 01:28:19,461 --> 01:28:21,712 Of lítil fyrir Maxskepnur en... 1072 01:28:21,797 --> 01:28:23,589 En ekki fyrir menn. 1073 01:28:23,632 --> 01:28:26,675 Ef Noah og Elena ná að miðjunni 1074 01:28:27,177 --> 01:28:29,803 geta þau notað kóðann til að slökkva, 1075 01:28:29,846 --> 01:28:31,722 fjarlægt Umvörpunarlykilinn 1076 01:28:32,682 --> 01:28:36,477 og lokað gáttinni áður en Unicron fer inn í gufuhvolf okkar. 1077 01:28:36,520 --> 01:28:38,854 En Scourge fylgist stíft með öllu. 1078 01:28:38,939 --> 01:28:41,232 Hann leyfir okkur aldrei að ná lyklinum. 1079 01:28:41,274 --> 01:28:43,400 Þá ráðumst við til atlögu. 1080 01:28:43,527 --> 01:28:48,030 Vélmennin og Maxskepnurnar gera áhlaup á brúna í sameiningu 1081 01:28:48,240 --> 01:28:50,824 og við lokkum Scourge út á vígvöllinn. 1082 01:28:50,867 --> 01:28:53,702 Á meðan við Elena laumumst inn bakdyramegin. 1083 01:28:56,957 --> 01:28:58,958 Hljómar eins og við deyjum öll. 1084 01:29:00,877 --> 01:29:02,836 Ef við deyjum, 1085 01:29:02,921 --> 01:29:05,464 þá gerum við það í bardaga... 1086 01:29:05,507 --> 01:29:07,424 öll sem eitt. 1087 01:29:19,729 --> 01:29:23,315 Þessi heimur er þinn, meistari. 1088 01:29:24,317 --> 01:29:25,484 Scourge. 1089 01:29:26,278 --> 01:29:27,444 Þau eru komin aftur. 1090 01:29:34,744 --> 01:29:36,704 Prím. 1091 01:29:38,081 --> 01:29:39,873 Verndið lykilinn. 1092 01:29:39,916 --> 01:29:42,126 Ekki hleypa þeim upp á brúna. 1093 01:30:02,689 --> 01:30:04,023 Maxskepnur! 1094 01:30:04,065 --> 01:30:05,399 Vélmenni! 1095 01:30:05,942 --> 01:30:07,151 Af stað! 1096 01:30:18,663 --> 01:30:21,874 Rhinox, Cheetor... maxið ykkur! 1097 01:30:45,440 --> 01:30:47,358 Fótgönguliðið beit á agnið. 1098 01:30:47,442 --> 01:30:49,485 Ekki Scourge. Hann gætir lykilsins. 1099 01:30:49,527 --> 01:30:50,402 Allt í lagi. 1100 01:30:50,987 --> 01:30:53,822 Þetta ætti að liggja beint undir stjórnborðið. 1101 01:30:53,907 --> 01:30:57,159 Sækið lykilinn og forðið ykkur. Hvað ætlar þú að gera? 1102 01:30:57,243 --> 01:30:59,286 Ég villi um fyrir Scourge. 1103 01:30:59,329 --> 01:31:00,996 Ekki ráðast einn á Scourge. 1104 01:31:01,081 --> 01:31:03,540 Slakaðu á. Ég er Mirage, manstu? 1105 01:31:04,167 --> 01:31:05,084 Hey. 1106 01:31:41,037 --> 01:31:42,913 Einn, tveir, þrír! 1107 01:31:43,498 --> 01:31:44,706 Búmm! Þarna kemur það! 1108 01:31:46,793 --> 01:31:47,918 Flýtum okkur. 1109 01:31:53,425 --> 01:31:54,425 Leitaðu skjóls! 1110 01:31:56,177 --> 01:31:58,345 Fæ ég ekki alvörubardaga? 1111 01:32:00,932 --> 01:32:03,392 Viltu bardaga? Þá færðu hann. 1112 01:32:18,158 --> 01:32:19,575 Hann var minn. 1113 01:32:21,703 --> 01:32:22,703 Nei! 1114 01:32:23,455 --> 01:32:24,455 Hittir ekki! 1115 01:32:28,293 --> 01:32:29,793 Noah, farðu að lyklinum. 1116 01:32:29,836 --> 01:32:30,752 Mirage! 1117 01:32:31,546 --> 01:32:33,797 Hvað höfum við hér? 1118 01:32:34,841 --> 01:32:35,799 Elena, farðu! 1119 01:32:40,263 --> 01:32:43,515 Þú sýnir hugrekki en það er ekki til neins. 1120 01:32:47,228 --> 01:32:49,438 Hey, láttu vin minn vera! 1121 01:33:12,420 --> 01:33:13,420 Mirage. 1122 01:33:19,052 --> 01:33:22,095 Enginn á eftir að muna eftir þessari ömurlegu plánetu. 1123 01:33:23,640 --> 01:33:26,475 Og enginn á eftir að muna eftir þér. 1124 01:33:30,855 --> 01:33:32,231 Mirage, hvað ertu að gera? 1125 01:33:32,273 --> 01:33:34,274 Efna loforðið. 1126 01:33:34,692 --> 01:33:35,734 Mirage, nei! 1127 01:33:35,819 --> 01:33:38,904 Stattu á fætur! Þetta er allt í lagi, Noah. 1128 01:33:44,494 --> 01:33:45,786 Heimaliðið. 1129 01:33:48,123 --> 01:33:49,373 Heimaliðið. 1130 01:33:52,794 --> 01:33:53,544 Mirage! 1131 01:33:57,215 --> 01:33:58,215 Mirage? 1132 01:34:02,262 --> 01:34:03,262 Mirage. 1133 01:34:05,014 --> 01:34:06,431 Dreptu hina manneskjuna. 1134 01:34:44,137 --> 01:34:45,679 Unicron. 1135 01:34:45,680 --> 01:34:47,764 Þið börðust hetjulega. 1136 01:34:48,516 --> 01:34:52,519 En þessi heimur er nú þegar orðinn minn. 1137 01:35:01,863 --> 01:35:03,447 Við erum of sein. 1138 01:35:34,395 --> 01:35:35,395 Hey, Knuckles. 1139 01:35:36,189 --> 01:35:37,272 Ertu þarna? 1140 01:35:37,315 --> 01:35:38,315 Yfir. 1141 01:35:39,359 --> 01:35:40,525 Hey, Sonic. 1142 01:35:41,152 --> 01:35:43,236 Kris! Noah? 1143 01:35:43,780 --> 01:35:45,530 Hvað gengur á? 1144 01:35:45,573 --> 01:35:47,074 Hvar er Mirage? 1145 01:35:49,077 --> 01:35:50,661 Hann er dáinn. 1146 01:35:50,703 --> 01:35:51,745 Dáinn? 1147 01:35:55,541 --> 01:35:56,541 Nei. 1148 01:35:59,087 --> 01:36:00,337 Mér þykir það leitt, Kris. 1149 01:36:08,388 --> 01:36:09,888 Ég vinn ekki í þetta sinn. 1150 01:36:10,890 --> 01:36:12,683 En þú tapar aldrei. 1151 01:36:13,184 --> 01:36:14,893 Ég vildi að það væri satt 1152 01:36:15,728 --> 01:36:16,812 en ég get þetta ekki. 1153 01:36:23,278 --> 01:36:24,736 Þú getur það víst. 1154 01:36:27,282 --> 01:36:28,281 Nei. 1155 01:36:29,659 --> 01:36:31,243 Nei, maður. Ég er ekki þú. 1156 01:36:32,287 --> 01:36:33,453 Ég þoli ekki veikindin 1157 01:36:33,496 --> 01:36:34,830 en ef ég vil gefast upp 1158 01:36:34,956 --> 01:36:37,499 kemur þú og segir mér að halda áfram. 1159 01:36:38,084 --> 01:36:39,584 En nú er komið að mér. 1160 01:36:40,086 --> 01:36:41,336 Haltu áfram, Noah. 1161 01:36:43,298 --> 01:36:46,633 Þú telur þig ekki geta neitt en ég þekki engan sterkari. 1162 01:36:48,428 --> 01:36:50,220 Þið eruð svo sætir. 1163 01:36:51,180 --> 01:36:52,139 Mirage? 1164 01:36:52,890 --> 01:36:53,932 Þú ert á lífi! 1165 01:36:55,226 --> 01:36:56,601 Já, 1166 01:36:57,478 --> 01:36:59,604 en þú verður samt að taka við stýrinu. 1167 01:37:10,533 --> 01:37:11,908 Þú getur þetta. 1168 01:37:17,081 --> 01:37:18,832 Því að þú ert bróðir minn. 1169 01:37:18,875 --> 01:37:21,793 Noah Diaz frá Wilsonbreiðgötu, 1170 01:37:23,129 --> 01:37:25,213 íbúð 2C í Brooklyn í New York. 1171 01:37:28,968 --> 01:37:30,802 Engir, nöfn í talstöðina. 1172 01:37:31,804 --> 01:37:32,804 Gleymdu því. 1173 01:37:33,473 --> 01:37:34,848 Sýndu þeim hver þú ert. 1174 01:37:39,395 --> 01:37:41,104 Hey, Scourge! 1175 01:37:45,943 --> 01:37:47,068 Manstu eftir mér? 1176 01:38:08,674 --> 01:38:11,635 Þykistu geta barist við mig einn þíns liðs? 1177 01:38:14,764 --> 01:38:17,015 Hann er ekki einn. 1178 01:39:03,062 --> 01:39:05,021 Ég fer aldrei aftur frá Brooklyn. 1179 01:39:18,703 --> 01:39:20,328 Orkugon. 1180 01:39:49,984 --> 01:39:50,942 Prím! 1181 01:39:54,155 --> 01:39:55,155 Noah! 1182 01:40:12,298 --> 01:40:15,550 Ég er orðin svo þreytt á ykkur mannfólkinu. 1183 01:40:49,794 --> 01:40:50,919 Bee! 1184 01:40:55,633 --> 01:40:57,133 Þú aftur. 1185 01:40:57,218 --> 01:40:59,386 Þú hefðir átt að vera dauður áfram. 1186 01:41:21,242 --> 01:41:23,910 Ég kom til að sparka í rassa. 1187 01:41:23,995 --> 01:41:25,370 Gott að fá þig aftur. 1188 01:41:25,913 --> 01:41:27,414 Gætið öll brúarinnar! 1189 01:41:27,456 --> 01:41:30,083 Elena, slökktu á þessu! 1190 01:41:36,340 --> 01:41:38,091 Gætum hennar! 1191 01:41:38,134 --> 01:41:39,551 Við ryðjum brautina. 1192 01:41:43,180 --> 01:41:44,597 Það var lagið. 1193 01:41:45,433 --> 01:41:47,976 Slá inn aðgangskóða. Hversu erfitt er það? 1194 01:41:51,981 --> 01:41:53,606 Ertu ekki að grínast? 1195 01:41:59,447 --> 01:42:01,531 Aðeins þú og ég, Scourge. 1196 01:42:06,287 --> 01:42:09,372 Ljúkum þessu í eitt skipti fyrir öll. 1197 01:42:10,124 --> 01:42:11,916 Meistari, sendu liðsaukann! 1198 01:42:33,272 --> 01:42:34,564 Svona, ég get þetta. 1199 01:42:34,607 --> 01:42:35,899 Áfram, Bee! 1200 01:42:43,991 --> 01:42:45,992 Heilsaðu litla vini mínum! 1201 01:43:09,517 --> 01:43:10,809 Flýtum okkur! 1202 01:43:11,602 --> 01:43:12,435 Það síðasta. 1203 01:43:14,230 --> 01:43:16,147 Deyið, forljótu andskotar. 1204 01:43:52,393 --> 01:43:55,937 Þú færð aldrei að sjá Unicron taka yfir þennan heim. 1205 01:44:03,487 --> 01:44:04,529 Þér tókst það! 1206 01:44:04,572 --> 01:44:06,156 Brooklyn, elskan! 1207 01:44:06,198 --> 01:44:08,199 Nei! 1208 01:44:08,743 --> 01:44:10,827 Unicron mun sigra! 1209 01:44:11,078 --> 01:44:12,370 Elena! 1210 01:44:16,000 --> 01:44:18,001 Ég hef fengið nóg! 1211 01:44:21,255 --> 01:44:24,382 Tími til kominn að sýna þér sannan mátt Príms! 1212 01:44:28,387 --> 01:44:31,431 Vinur minn á þetta! 1213 01:44:44,695 --> 01:44:45,570 Stjórnborðið... 1214 01:44:46,489 --> 01:44:47,739 er ónýtt. 1215 01:44:48,824 --> 01:44:49,908 Ég get ekki stöðvað þetta. 1216 01:44:51,410 --> 01:44:53,995 Vélmenni og Maxskepnur... 1217 01:44:54,038 --> 01:44:55,538 hörfið í öruggt skjól. 1218 01:44:55,581 --> 01:44:58,625 Ég eyðilegg lykilinn sjálfur. 1219 01:44:58,709 --> 01:45:00,335 Prím! Nei! 1220 01:45:00,419 --> 01:45:01,920 Hlýtur að vera önnur leið. 1221 01:45:02,129 --> 01:45:03,880 Bee, gættu þeirra. 1222 01:45:12,681 --> 01:45:16,434 Fórn þín verður eiður okkar. 1223 01:45:17,228 --> 01:45:20,063 Þakka ykkur fyrir, vinir mínir. 1224 01:45:25,694 --> 01:45:26,694 Bee! 1225 01:45:27,488 --> 01:45:29,280 Ekki yfirgefa hann! 1226 01:45:36,080 --> 01:45:38,081 Komið öll með mér! 1227 01:45:50,177 --> 01:45:51,761 Ekki, Prím. 1228 01:45:51,846 --> 01:45:54,264 Ég get fært þér hvað sem þú vilt. 1229 01:45:54,932 --> 01:45:56,516 Þá skaltu deyja. 1230 01:46:34,722 --> 01:46:36,014 Noah. 1231 01:46:36,098 --> 01:46:37,432 Ég held þér! 1232 01:46:48,694 --> 01:46:50,194 Slepptu mér, Noah. 1233 01:46:50,279 --> 01:46:51,279 Bjargaðu sjálfum þér. 1234 01:46:53,449 --> 01:46:55,325 Þar til öll verða sem eitt. 1235 01:47:15,971 --> 01:47:17,889 Þar til öll verða sem eitt. 1236 01:47:30,527 --> 01:47:31,778 Gefðu í, Prím. 1237 01:47:59,390 --> 01:48:00,723 Já, maður! 1238 01:48:31,296 --> 01:48:33,339 Er Unicron dauður? 1239 01:48:34,008 --> 01:48:36,384 Hann er fastur en ekki dauður. 1240 01:48:37,094 --> 01:48:39,554 Það verður aldrei hægt að gjörsigra illskuna. 1241 01:48:40,597 --> 01:48:42,181 Hann gæti snúið aftur. 1242 01:48:42,224 --> 01:48:44,016 Hann má koma. 1243 01:48:44,018 --> 01:48:47,145 Sameinuð munum við granda honum 1244 01:48:47,354 --> 01:48:49,564 í eitt skipti fyrir ölI. 1245 01:48:53,068 --> 01:48:55,361 Ég er Optimus Prím, 1246 01:48:55,404 --> 01:48:57,280 leiðtogi Vélmennanna. 1247 01:48:58,115 --> 01:49:00,491 Við höfum glatað Umvörpunarlyklinum 1248 01:49:00,534 --> 01:49:03,369 og möguleikanum á því að komast aftur heim. 1249 01:49:06,665 --> 01:49:09,000 En við eignuðumst bandamenn 1250 01:49:09,043 --> 01:49:12,587 í baráttunni gegn illu öflunum. 1251 01:49:12,671 --> 01:49:17,717 Þau öfl eru of máttug fyrir nokkurn til að sigra upp á eigin spýtur. 1252 01:49:18,385 --> 01:49:22,472 En í sameiningu gætum við átt möguleika. 1253 01:49:30,481 --> 01:49:32,496 {\an8}DULARFULLUR STORMUR Á VESTURHVELI 1254 01:49:32,524 --> 01:49:33,984 {\an8}Ég er Noah Diaz 1255 01:49:34,985 --> 01:49:36,932 {\an8}Hvað viljið þið vita um mig? 1256 01:49:37,112 --> 01:49:38,905 Ég ólst upp í Brooklyn. 1257 01:49:39,782 --> 01:49:42,158 Ég á yngri bróður sem kallar mig Sonic. 1258 01:49:42,201 --> 01:49:45,453 Ef ég þarf að bjarga heiminum til að bjarga ástvinum mínum 1259 01:49:45,496 --> 01:49:47,371 þá geri ég það bara. 1260 01:50:18,320 --> 01:50:19,612 Hvað segirðu, herra? 1261 01:50:20,489 --> 01:50:23,074 Ég er mættur í starfsviðtal. Noah Diaz. 1262 01:50:23,283 --> 01:50:24,575 Ég læt vita af þér. 1263 01:50:26,954 --> 01:50:28,704 Á sunnudaginn í 60 mínútum 1264 01:50:28,747 --> 01:50:31,415 ræði ég við Elenu Wallace sem uppgötvaði nýlega 1265 01:50:31,625 --> 01:50:34,418 neðanjarðarhof með fjölda grafhvelfinga 1266 01:50:34,962 --> 01:50:39,258 {\an8}frá því 5.000 f.Kr. 1267 01:50:39,466 --> 01:50:42,644 {\an8}Mig hefði aldrei órað fyrir að gera svona merka uppgötvun. 1268 01:50:43,387 --> 01:50:45,576 {\an8}Þetta er draumur að rætast. 1269 01:50:46,974 --> 01:50:48,641 Brooklyn, elskan. 1270 01:50:50,102 --> 01:50:51,686 Þú mátt fara inn. Takk, herra. 1271 01:50:51,770 --> 01:50:52,812 Lyftan er þarna. 1272 01:50:58,026 --> 01:51:00,319 Segðu mér frá styrkleikum þínum. 1273 01:51:00,362 --> 01:51:02,572 Auk reynslu minnar af rafeindatækni 1274 01:51:02,614 --> 01:51:06,075 hef ég líka unnið mikið í teymisþróunarhæfileikunum. 1275 01:51:07,911 --> 01:51:09,287 Er það virkilega? 1276 01:51:09,329 --> 01:51:11,622 Ég skal vera hreinskilinn. 1277 01:51:13,500 --> 01:51:14,917 Ferilskráin er ansi þunn. 1278 01:51:15,002 --> 01:51:17,628 Ég vann nýlega að verkefni 1279 01:51:18,338 --> 01:51:20,423 sem var fjölþjóðlegt. 1280 01:51:20,632 --> 01:51:21,924 Nú, var það...? 1281 01:51:24,428 --> 01:51:28,723 Nei, ég sé það ekki hérna. Það var skammtímasamningur. 1282 01:51:28,765 --> 01:51:32,602 Það er flott. Segðu mér frá því. 1283 01:51:36,815 --> 01:51:38,858 Þetta var í SuðurAmeríku 1284 01:51:38,901 --> 01:51:40,568 svo ég gat unnið í spænskunni. 1285 01:51:40,652 --> 01:51:42,320 Mamma var ánægð með það. 1286 01:51:42,529 --> 01:51:44,363 Þú þekkir þessar mömmur. 1287 01:51:45,782 --> 01:51:47,366 En þegar þangað var komið 1288 01:51:47,409 --> 01:51:50,244 var þetta bara endalaus vinna. 1289 01:51:51,371 --> 01:51:54,248 Leitt að heyra. Maturinn er víst góður í Perú. 1290 01:51:56,835 --> 01:51:59,045 Ég minntist ekkert á Perú. 1291 01:51:59,254 --> 01:52:01,464 En varstu ekki þar? 1292 01:52:01,548 --> 01:52:03,382 Ég var... Suður í Cusco? 1293 01:52:03,967 --> 01:52:06,927 Þú og Elena... 1294 01:52:07,638 --> 01:52:11,223 og hvað kallarðu þá, vini þína? 1295 01:52:16,605 --> 01:52:18,189 Hvað er í gangi? 1296 01:52:18,690 --> 01:52:21,192 Við vitum mikið um þig, Diaz. 1297 01:52:21,235 --> 01:52:24,695 Fyrir hvern vinnurðu? CIA eða FBI? 1298 01:52:24,780 --> 01:52:27,573 Við erum leynileg stofnun 1299 01:52:27,658 --> 01:52:29,659 sem er ekki til opinberlega. 1300 01:52:29,701 --> 01:52:31,285 Við greinum alþjóðlegar ógnir. 1301 01:52:31,328 --> 01:52:34,330 Heimsendaforvarnir og annað í þeim dúr. 1302 01:52:34,957 --> 01:52:37,416 Við stöndum í miðju stríði 1303 01:52:37,501 --> 01:52:39,710 og viljum fá þig í lið með okkur. 1304 01:52:40,087 --> 01:52:41,462 Þig og allt teymið þitt. 1305 01:52:42,422 --> 01:52:43,422 Þú veist 1306 01:52:44,800 --> 01:52:45,841 stóru strákana. 1307 01:52:45,926 --> 01:52:47,968 Ég veit ekki hvað þú átt við. 1308 01:52:49,638 --> 01:52:51,430 Það er gott svar. 1309 01:52:51,515 --> 01:52:52,890 Allt í lagi. 1310 01:52:52,975 --> 01:52:55,643 Ég vil samt sem áður segja þér 1311 01:52:55,727 --> 01:52:58,354 að í stað þakkarræðu þakklátrar þjóðar 1312 01:52:58,397 --> 01:53:00,856 sjáum við um heilbrigðisþjónustu bróður þíns. 1313 01:53:01,316 --> 01:53:02,191 Allt saman. 1314 01:53:02,317 --> 01:53:06,654 Héðan í frá hefur hann stöðugan aðgang að færustu læknum heims. 1315 01:53:06,697 --> 01:53:09,907 Læknum sem spyrja ekki um greiðslustöðu sjúklinganna. 1316 01:53:14,538 --> 01:53:16,914 Er þér alvara? 1317 01:53:16,999 --> 01:53:19,834 Þú bjargaðir heiminum. Minna má það varla vera. 1318 01:53:19,918 --> 01:53:21,627 Ég veit ekki hvað ég get sagt. 1319 01:53:21,712 --> 01:53:22,795 Við vinnum í því. 1320 01:53:25,215 --> 01:53:27,133 Bróðir þinn spjarar sig. 1321 01:53:34,433 --> 01:53:35,975 En Kris hafði rétt fyrir sér. 1322 01:53:45,819 --> 01:53:47,445 Engin nöfn í talstöðina. 1323 01:53:49,906 --> 01:53:51,490 Við höfum not fyrir mann eins og þig. 1324 01:53:52,159 --> 01:53:53,701 Viltu ekki hugsa málið? 1325 01:54:16,266 --> 01:54:17,413 {\an8}G.I Joe? 1326 01:54:55,222 --> 01:54:57,848 Sýndu mér smá, elskan. 1327 01:54:58,683 --> 01:55:00,017 Þetta ætti að duga. 1328 01:55:02,729 --> 01:55:03,938 Þetta? 1329 01:55:04,022 --> 01:55:07,483 Þetta er sóun á hæfileikum þínum og sérþekkingu minni. 1330 01:55:07,567 --> 01:55:09,318 Mér finnst þetta flott. 1331 01:55:10,695 --> 01:55:15,449 Við gætum kallað þetta nútímalist og selt einhverjum í SoHo. 1332 01:55:15,534 --> 01:55:17,743 Ég sel hann ekki. Hvað segirðu? 1333 01:55:18,495 --> 01:55:19,495 Af hverju ekki? 1334 01:55:20,872 --> 01:55:22,581 Er það vegna löggunnar? 1335 01:55:23,792 --> 01:55:26,460 Ég útskýrði það. Ég stakk þig ekki af. 1336 01:55:26,503 --> 01:55:29,004 Ég afvegaleiddi þá og hélt að þú vissir það. 1337 01:55:29,089 --> 01:55:32,508 Segjum að ég hafi stungið þig af þótt ég hafi ekki gert það. 1338 01:55:32,551 --> 01:55:34,802 Segjum að ég hafi gert það. 1339 01:55:34,845 --> 01:55:36,887 En blóðið, svitinn og seðlarnir 1340 01:55:36,930 --> 01:55:40,391 sem ég lagði í varahlutina ættu að jafna metin. 1341 01:55:40,475 --> 01:55:41,475 Það er ekki málið. 1342 01:55:42,352 --> 01:55:43,602 Þessi bíll er einstakur. 1343 01:55:44,146 --> 01:55:47,606 Bíllinn er púsluspil úr eintómu rusli. 1344 01:55:47,691 --> 01:55:52,111 Ég þori að veðja að hann fari ekki í gang. 1345 01:55:54,364 --> 01:55:55,197 Veðja? 1346 01:55:57,242 --> 01:55:58,576 Hey, Mirage. 1347 01:56:09,629 --> 01:56:13,090 Já, vinurinn er mættur aftur! 1348 01:56:13,175 --> 01:56:15,384 Hann hélt að ég færi ekki í gang. 1349 02:06:07,769 --> 02:06:09,833 {\an8}TILEINKAÐ BRIAN GOLDNER 1350 02:06:10,271 --> 02:06:12,495 {\an8}SKAPANDI SÁL OG TRYGGUR VINUR 1351 02:06:12,607 --> 02:06:14,567 {\an8}BÆÐI VÉLMENNA OG MANNA 1352 02:06:14,984 --> 02:06:16,944 {\an8}Í ÁSTKÆRRI MINNINGU UM 1353 02:06:17,403 --> 02:06:20,323 {\an8}TARIK "REEK" JACKSON OG DUNCAN HENDERSON 1354 02:06:56,526 --> 02:06:59,028 Þýðandi : Jóhann Axel Andersen