1 00:00:02,107 --> 00:00:05,819 Ég hugsa enn um kvöldið sem við móðir þín urðum að yfirgefa þig. 2 00:00:10,782 --> 00:00:14,661 Vonandi ekki lengi. Ég hringi þegar við höfum komið okkur fyrir. 3 00:00:14,744 --> 00:00:16,663 Þegar ég hef áttað mig betur á aðstæðum. 4 00:00:16,746 --> 00:00:17,705 Mamma? 5 00:00:20,750 --> 00:00:22,335 Hlaupbaun. 6 00:00:24,295 --> 00:00:27,006 Við pabbi þurfum að fara í óvænta vinnuferð 7 00:00:27,090 --> 00:00:29,551 og Rose verður hjá þér í nokkra daga. 8 00:00:29,634 --> 00:00:31,719 Nei, ég vil ekki að þið farið. 9 00:00:32,637 --> 00:00:34,931 Þetta verður hundleiðinlegt. 10 00:00:35,014 --> 00:00:36,516 Ég get varla haldið... 11 00:00:37,058 --> 00:00:38,184 augunum... 12 00:00:41,563 --> 00:00:44,357 Bless, elskan. Við sjáumst fljótt aftur. 13 00:00:45,108 --> 00:00:46,442 Allt í lagi. 14 00:00:46,526 --> 00:00:47,735 Janet, við verðum að fara. 15 00:00:50,738 --> 00:00:53,116 Ég vildi að við hefðum getað lagt töskurnar frá okkur 16 00:00:53,199 --> 00:00:55,618 og breitt aftur yfir þig 17 00:00:55,702 --> 00:00:58,788 en það voru allt of mörg mannslíf í húfi. 18 00:01:02,500 --> 00:01:04,127 Guð minn góður. 19 00:01:04,210 --> 00:01:05,795 Þeir hafa skotið henni á loft. 20 00:01:05,879 --> 00:01:07,213 Við verðum að stöðva hana. 21 00:01:07,297 --> 00:01:08,173 Komdu. 22 00:01:16,973 --> 00:01:20,226 Til að aftengja sprengjuna þurftum við að komast inn í hana 23 00:01:20,310 --> 00:01:23,313 en plöturnar voru of þykkar. 24 00:01:23,396 --> 00:01:26,274 Eina leiðin inn var að smækka sig á milli sameindanna. 25 00:01:29,611 --> 00:01:31,279 Ég kemst ekki í gegn. 26 00:01:32,405 --> 00:01:33,448 Hank. 27 00:01:34,199 --> 00:01:37,827 Við vissum bæði að eftir slíka smækkun 28 00:01:37,911 --> 00:01:38,953 gæti enginn snúið aftur. 29 00:01:40,163 --> 00:01:44,042 Ég hefði átt að gera þetta en stillirinn var skaddaður. 30 00:01:44,959 --> 00:01:47,212 Stillir móður þinnar var heill. 31 00:01:48,379 --> 00:01:50,340 Segðu Hope að ég elski hana. 32 00:01:50,715 --> 00:01:51,799 Hún slökkti. 33 00:01:51,883 --> 00:01:53,218 Janet, nei! 34 00:01:53,927 --> 00:01:55,803 Og hún fór í öreindastærð til að aftengja sprengjuna. 35 00:02:00,850 --> 00:02:04,771 Móðir þín bjargaði þúsundum mannslífa þennan dag 36 00:02:04,854 --> 00:02:08,316 en vissi að hún myndi glatast á skammtasviðinu. 37 00:02:09,567 --> 00:02:10,568 Alein. 38 00:02:11,069 --> 00:02:12,028 Óttaslegin. 39 00:02:12,987 --> 00:02:14,697 Horfin að eilífu. 40 00:02:29,879 --> 00:02:32,423 Að segja þér að hún kæmi ekki heim 41 00:02:33,174 --> 00:02:35,885 var það erfiðasta sem ég hef þurft að gera. 42 00:02:40,056 --> 00:02:41,599 Svo kom Scott til sögunnar. 43 00:02:42,183 --> 00:02:45,144 Eða öllu heldur braust hann inn til okkar. 44 00:02:46,396 --> 00:02:48,273 En þegar hann fór á skammtasviðið... 45 00:02:51,818 --> 00:02:52,944 og sneri aftur... 46 00:02:53,736 --> 00:02:55,280 breyttist allt. 47 00:02:57,282 --> 00:02:59,242 Ég fór að velta fyrir mér 48 00:02:59,701 --> 00:03:01,995 hvort móðir þín gæti enn verið á lífi. 49 00:03:03,705 --> 00:03:06,541 Þannig að ég dustaði rykið af gömlum teikningum. 50 00:03:14,048 --> 00:03:16,134 SKAMMTAGÖNG 51 00:03:16,217 --> 00:03:18,261 Pabbi, hvað ertu að segja? 52 00:03:19,262 --> 00:03:22,932 Ég held að það sé mögulegt að ná henni aftur heim. 53 00:04:01,971 --> 00:04:03,014 í dag 54 00:04:03,097 --> 00:04:04,057 Við erum komin inn. 55 00:04:07,435 --> 00:04:09,312 Þetta er völundarhús. 56 00:04:09,395 --> 00:04:11,272 Hvar er kortið? 57 00:04:14,317 --> 00:04:15,985 Við nálgumst greinilega. 58 00:04:16,069 --> 00:04:17,904 Ertu tilbúin? -Já, pabbi. 59 00:04:17,987 --> 00:04:22,075 Ertu viss? Ef þú sýnir hik eða ótta þarna inni erum við búin að vera. 60 00:04:22,158 --> 00:04:24,202 Ég ét óttann í morgunverð. 61 00:04:24,285 --> 00:04:26,829 Það er rosalega töff. 62 00:04:26,913 --> 00:04:27,997 Komdu. 63 00:04:32,377 --> 00:04:35,630 Sjáðu, þetta er Anton. Hann vísar veginn. 64 00:04:35,713 --> 00:04:37,548 Anton, hvert förum við? 65 00:04:40,301 --> 00:04:42,220 Anton, hvert förum við? 66 00:04:50,103 --> 00:04:51,354 Takk, Anton. 67 00:04:53,106 --> 00:04:55,983 Maurarnir hafa grafið sig inn í tæknistöðina. 68 00:04:56,067 --> 00:04:57,777 Nei, öryggisgeislar. 69 00:05:00,321 --> 00:05:02,031 Ég fékk geislann í mig. 70 00:05:04,242 --> 00:05:06,411 Leynihvelfingin. 71 00:05:07,412 --> 00:05:09,455 Segðu mér að þú sért með augnlinsuna. 72 00:05:09,539 --> 00:05:10,540 Já. 73 00:05:12,792 --> 00:05:15,253 Fullkomið. Þarna. 74 00:05:19,298 --> 00:05:21,717 Þarna er örfjársjóðurinn. 75 00:05:21,801 --> 00:05:23,428 Bikarinn minn? 76 00:05:23,970 --> 00:05:25,179 Líkist fjársjóði. 77 00:05:25,263 --> 00:05:26,639 Fjársjóður í mínum augum. 78 00:05:26,722 --> 00:05:28,182 Ég vil fara með hann á sýnikynninguna. 79 00:05:28,266 --> 00:05:29,517 Nei, þú mátt það ekki. 80 00:05:29,600 --> 00:05:32,812 Hann fer aldrei út fyrir húsið. Hann er allt of mikilvægur. 81 00:05:32,895 --> 00:05:35,022 Besta afmælisgjöf sem þú hefur gefið mér. 82 00:05:35,106 --> 00:05:37,984 Fallegt að þér skuli finnast ég vera heimsins besta amma. 83 00:05:38,067 --> 00:05:39,610 Þetta var sá eini sem var til. 84 00:05:39,694 --> 00:05:41,362 Mig langar að prjóna peysu handa þér. 85 00:05:43,656 --> 00:05:44,949 Nei, löggan. 86 00:05:45,032 --> 00:05:45,825 Heyrðu, Scotty. 87 00:05:45,908 --> 00:05:48,536 Ég leit á teikningarnar fyrir Karapetyan-byggingarnar 88 00:05:48,619 --> 00:05:51,164 og held að þetta séu allt of margar myndavélar. 89 00:05:51,247 --> 00:05:52,540 Nei, alls ekki. 90 00:05:52,623 --> 00:05:54,125 Þetta er slatti af myndavélum. 91 00:05:54,208 --> 00:05:57,295 Ég veit hvað hann þarf. Hver er öryggissérfræðingurinn? 92 00:05:57,378 --> 00:05:59,297 Þú, en ég stjórna fyrirtækinu og ef við okrum á honum 93 00:05:59,380 --> 00:06:01,257 leitar hann annað. Við þurfum að landa fuglinum. 94 00:06:01,340 --> 00:06:04,010 Hann leitar ekki annað og maður talar um að landa "fiskum". 95 00:06:04,093 --> 00:06:05,470 Maður "landar fuglinum". 96 00:06:05,553 --> 00:06:07,889 Eins og að lenda flugvél. Þú lendir vélinni til að starfa. 97 00:06:07,972 --> 00:06:11,058 Kjánalegt að rífast um þetta en ég geri það samt. 98 00:06:11,142 --> 00:06:12,268 Hvernig landar maður fiski? 99 00:06:12,351 --> 00:06:14,437 Hann getur ekki gengið en ef hann syndir á land 100 00:06:14,520 --> 00:06:16,647 og berst við hauk, hvor þeirra sigrar? 101 00:06:17,148 --> 00:06:19,817 Þú hefur alveg snúið mér á hvolf. 102 00:06:19,901 --> 00:06:22,028 Ekkert mál. Við löndum Karapetyan. 103 00:06:22,111 --> 00:06:23,321 Hafðu mig afsakaðan, 104 00:06:23,404 --> 00:06:24,947 ég er að reyna að stela með dóttur minni. 105 00:06:25,031 --> 00:06:26,032 Ég fer aftur yfir þetta. 106 00:06:26,908 --> 00:06:28,743 Beint í flóttamaurinn. 107 00:06:29,744 --> 00:06:32,663 Forðum okkur áður en svínin koma aftur. 108 00:06:32,747 --> 00:06:35,750 Svínin? Hvar lærðirðu þetta? 109 00:06:35,833 --> 00:06:37,919 Fljúgum af stað, Antoinette. 110 00:06:49,013 --> 00:06:50,139 Brotlending. 111 00:06:54,143 --> 00:06:55,603 Ég vildi að við gætum smækkað okkur. 112 00:06:56,062 --> 00:06:57,271 Það er ansi svalt. 113 00:06:57,772 --> 00:06:58,981 Ég fer á skrifstofuna. 114 00:06:59,565 --> 00:07:02,068 Afsakaðu lætin í mér áðan en mér líður betur. 115 00:07:02,151 --> 00:07:04,362 Hjartað slær allt of hratt og svona. 116 00:07:04,445 --> 00:07:06,697 Hendurnar skjálfa. En það tengist þessu ekki. 117 00:07:06,781 --> 00:07:09,534 Þetta fer allt vel, Luis. Engar áhyggjur. 118 00:07:09,617 --> 00:07:12,078 Já, ég er stjórinn. Ég er stjórinn. 119 00:07:12,161 --> 00:07:13,412 Ég er stjórinn. Já, já. 120 00:07:13,913 --> 00:07:14,997 Pabbi. 121 00:07:20,545 --> 00:07:24,465 Ég á þrjá daga eftir, Woo. Til hvers að reyna að strjúka? 122 00:07:24,549 --> 00:07:26,342 Því miður, Scott. Svona eru reglurnar. 123 00:07:26,425 --> 00:07:28,010 Ef kerfið fer í gang leitum við í húsinu. 124 00:07:28,094 --> 00:07:29,762 Hátt og lágt, frá A til Ö. 125 00:07:30,721 --> 00:07:31,597 Takk fyrir. 126 00:07:31,681 --> 00:07:33,975 Fóturinn fór óvart í gegnum girðinguna. 127 00:07:34,058 --> 00:07:35,309 Flugmaurinn klessti á. 128 00:07:36,102 --> 00:07:38,813 Reynd þú að skemmta 10 ára barni bundinn við heimilið. 129 00:07:38,896 --> 00:07:41,232 Veistu hvað ég hef þurft að ganga langt? 130 00:07:42,358 --> 00:07:44,068 Sjónhverfingar. 131 00:07:46,904 --> 00:07:48,155 Ég lærði þetta. 132 00:07:48,823 --> 00:07:50,700 Hvers vegna læturðu pabba ekki í friði? 133 00:07:52,076 --> 00:07:53,869 Æ, Cassie. 134 00:07:53,953 --> 00:07:57,832 Þetta hlýtur að vera flókið fullorðinsdæmi fyrir þér. 135 00:07:57,915 --> 00:07:59,667 Líttu á þetta svona. 136 00:07:59,750 --> 00:08:03,546 Það eru reglur í skólanum þínum. Þú mátt ekki krota á veggina. 137 00:08:03,629 --> 00:08:07,800 Pabbi fór til Þýskalands og krotaði á veggina með Kafteini Ameríku. 138 00:08:07,883 --> 00:08:12,388 Það var brot á 3. lið 16. greinar Sokóvíu-sáttmálans. 139 00:08:12,471 --> 00:08:14,432 Samkvæmt tvíhliða sáttargjörð 140 00:08:14,515 --> 00:08:16,726 við Heimavarnarráðuneytið og þýska ríkið 141 00:08:16,809 --> 00:08:18,603 fékk hann að snúa aftur til Bandaríkjanna 142 00:08:18,686 --> 00:08:21,188 gegn því að sitja í stofufangelsi í tvö ár 143 00:08:21,272 --> 00:08:22,940 með þriggja ára skilorði í kjölfarið. 144 00:08:23,024 --> 00:08:25,901 Auk þess þarf hann að forðast alla iðju, tækni 145 00:08:25,985 --> 00:08:28,321 eða samskipti við félaga sem brutu 146 00:08:28,404 --> 00:08:31,574 eða brjóta enn gegn téðum Sáttmála 147 00:08:31,657 --> 00:08:33,159 eða tengdum lagaboðum. 148 00:08:33,242 --> 00:08:34,577 Allt í lagi, elskan? 149 00:08:35,578 --> 00:08:38,205 Þú kannt ótrúlega vel á krakka. 150 00:08:38,289 --> 00:08:40,124 Takk, ég er líka æskulýðsprestur. 151 00:08:40,625 --> 00:08:42,877 Hvað um það, ég vil ekki vera allt of forvitinn 152 00:08:42,960 --> 00:08:46,213 en hefurðu nokkuð heyrt frá Hank Pym eða Hope Van Dyne? 153 00:08:46,297 --> 00:08:47,715 Nei. -Ertu viss? 154 00:08:47,798 --> 00:08:49,759 Það er tímaspursmál hvenær við gómum þau. 155 00:08:49,842 --> 00:08:52,428 Þetta var þeirra tækni svo að þau brutu gegn Sáttmálanum. 156 00:08:52,511 --> 00:08:55,556 Öll samskipti við þau teljast brot á samkomulaginu. 157 00:08:55,640 --> 00:08:57,725 Ég þarf ekki að minna þig á það 158 00:08:57,808 --> 00:09:01,395 að brot gegn samkomulaginu þýðir 20 ára fangelsi, að lágmarki. 159 00:09:01,479 --> 00:09:04,148 Ég hef hvorki heyrt frá Hank né Hope heillengi. 160 00:09:04,231 --> 00:09:05,441 Þau hata hann. 161 00:09:05,524 --> 00:09:06,192 Takk, hneta. 162 00:09:07,902 --> 00:09:09,320 Hvernig gerðirðu þetta? 163 00:09:09,945 --> 00:09:11,072 Hvað? 164 00:09:12,198 --> 00:09:14,200 Spilagaldurinn. 165 00:09:14,575 --> 00:09:16,077 Í alvöru? 166 00:09:16,160 --> 00:09:17,995 Guð minn góður. 167 00:09:18,079 --> 00:09:22,124 Þið megið ekki koma hvenær sem er og leita í öllu húsinu. 168 00:09:22,208 --> 00:09:23,292 Jú, reyndar. 169 00:09:23,376 --> 00:09:24,251 Þið þurfið leitarheimild. 170 00:09:24,335 --> 00:09:25,461 Reyndar ekki. 171 00:09:25,544 --> 00:09:27,129 Í alvöru? Ja, hérna. 172 00:09:27,672 --> 00:09:29,507 Tókstu takkaskóna? 173 00:09:29,590 --> 00:09:31,592 Já. -Allt í lagi. 174 00:09:32,218 --> 00:09:34,679 Næst þegar við hittumst förum við út. 175 00:09:34,762 --> 00:09:36,222 Allt í lagi. 176 00:09:37,390 --> 00:09:39,308 Ég kem inn í þetta. 177 00:09:39,392 --> 00:09:41,185 Þrír dagar. Í alvöru. 178 00:09:41,268 --> 00:09:42,478 Ég er stoltur af þér. -Takk. 179 00:09:42,561 --> 00:09:43,979 Gefðu mér annað knús. 180 00:09:44,063 --> 00:09:46,357 Ég líka. Frelsið bíður! 181 00:09:46,440 --> 00:09:49,110 Nýtt fyrirtæki. Þú átt eftir að ná langt. 182 00:09:49,193 --> 00:09:50,861 Þetta var skemmtileg helgi. 183 00:09:50,945 --> 00:09:52,822 Sama segi ég, hneta. Bíddu þar til næstu helgi. 184 00:09:52,905 --> 00:09:55,408 Þegar ég losna héðan málum við bæinn rauðan. 185 00:09:55,491 --> 00:09:58,619 Við borðum svo mikinn ís að við hættum aldrei að gubba. 186 00:10:06,419 --> 00:10:07,712 Þú ert orðinn ansi góður. 187 00:10:07,795 --> 00:10:08,921 Hvernig fórstu að þessu? 188 00:10:09,004 --> 00:10:09,839 Bless. 189 00:10:11,757 --> 00:10:13,300 Bless. 190 00:10:17,054 --> 00:10:18,514 Þrír dagar. 191 00:10:19,014 --> 00:10:20,433 Ekkert mál. 192 00:10:28,649 --> 00:10:29,650 TÖFRAHÁSKÓLINN 193 00:10:29,734 --> 00:10:31,652 Smelltu fingrum og láttu þau horfa þangað. 194 00:10:31,736 --> 00:10:33,446 Það er afvegaleiðing. 195 00:10:43,706 --> 00:10:47,042 SKRIFAÐ Í STJÖRNURNAR 196 00:10:54,341 --> 00:10:56,093 ÖRYGGISMYNDAVÉLAR KARAPETYAN 197 00:11:13,944 --> 00:11:15,571 Ekkert mál. 198 00:11:22,536 --> 00:11:24,246 Hvar ertu? 199 00:11:32,421 --> 00:11:34,799 Allt sem þú þekkir... 200 00:11:38,636 --> 00:11:40,012 Glatað... 201 00:11:40,095 --> 00:11:42,348 á skammtasviðinu. 202 00:11:49,563 --> 00:11:51,273 Hvað? 203 00:11:51,357 --> 00:11:53,526 Ég finn þig, hlaupbaun. 204 00:11:59,323 --> 00:12:00,658 Ég fann þig. 205 00:12:01,450 --> 00:12:03,285 Þú finnur mig alltaf, mamma. 206 00:12:03,744 --> 00:12:05,663 Hver fjandinn! 207 00:12:20,427 --> 00:12:22,721 Sæll, Hank. Langt síðan síðast. 208 00:12:24,598 --> 00:12:27,434 Ég veit ekki hvort þú ert enn með þetta númer. 209 00:12:27,518 --> 00:12:30,521 Ég er líklega sá síðasti sem þú vilt heyra frá. 210 00:12:31,647 --> 00:12:33,899 En mig dreymdi furðulegan draum. 211 00:12:33,983 --> 00:12:36,443 Ég veit að þetta hljómar ekki eins og neyðartilvik 212 00:12:36,527 --> 00:12:40,656 en þetta var svo raunverulegt. 213 00:12:41,282 --> 00:12:44,410 Ég var kominn aftur á skammtasviðið 214 00:12:44,493 --> 00:12:47,580 og ég held að ég hafi séð konuna þína. 215 00:12:47,663 --> 00:12:49,707 Svo varð ég konan þín. 216 00:12:49,790 --> 00:12:52,710 Ekki á neinn skrýtinn hátt. 217 00:12:54,837 --> 00:12:59,675 Þegar ég heyri mig segja þetta er þetta greinilega engin neyð. 218 00:12:59,758 --> 00:13:01,760 Afsakaðu ónæðið. 219 00:13:03,012 --> 00:13:05,389 Ég sé eftir svo mörgu. 220 00:13:14,398 --> 00:13:18,152 Það þýðir að ein lítil frumeind í nöglinni á mér gæti verið... 221 00:13:18,235 --> 00:13:23,073 Það gæti verið heill, pínulítill alheimur. 222 00:13:56,982 --> 00:13:57,900 Hope? 223 00:14:00,235 --> 00:14:01,820 Er þetta annar draumur? 224 00:14:01,904 --> 00:14:02,905 Var þetta draumur 225 00:14:02,988 --> 00:14:05,658 eða getur hugsast að þú hafir séð mömmu þarna? 226 00:14:06,283 --> 00:14:07,826 Ég er ekki viss. 227 00:14:11,330 --> 00:14:14,416 Ég má ekki vera hérna. Ég er í stofufangelsi. 228 00:14:14,500 --> 00:14:17,336 Þú getur ekki opnað á meðan kerfið er virkt. 229 00:14:37,106 --> 00:14:40,150 Skutlaðu mér heim. Þeir gætu komið hvað úr hverju. 230 00:14:40,234 --> 00:14:42,528 Slakaðu á, fóstrulöggurnar halda að þú sért heima. 231 00:14:56,417 --> 00:14:57,626 Scotty? 232 00:14:57,710 --> 00:14:59,503 Hann hermir eftir daglegu rútínunni þinni. 233 00:14:59,586 --> 00:15:01,171 Níu tímar í rúminu. 234 00:15:01,255 --> 00:15:02,464 Fimm tímar við sjónvarpið. 235 00:15:02,548 --> 00:15:04,758 Tveir tímar á baðinu, hvað sem það þýðir. 236 00:15:04,842 --> 00:15:06,343 Það er alls ekki rétt. 237 00:15:06,427 --> 00:15:09,263 Hvað veist þú um rútínuna? Varstu að njósna um mig? 238 00:15:09,346 --> 00:15:10,973 Við fylgjumst með öllum öryggisógnum. 239 00:15:11,056 --> 00:15:13,183 Til þessa hefur mesta hættan stafað af þér. 240 00:15:16,145 --> 00:15:18,647 Fyrirgefðu þetta með Þýskaland. Þau birtust bara. 241 00:15:18,731 --> 00:15:22,151 Þetta varðaði þjóðaröryggi. Kafteinn þurfti aðstoð. 242 00:15:22,234 --> 00:15:23,444 Kafteinn? 243 00:15:24,236 --> 00:15:27,322 Kafteinn Ameríka. Kafteinninn. 244 00:15:27,406 --> 00:15:29,283 Við köllum hann það. 245 00:15:29,658 --> 00:15:31,035 Vinir hans. 246 00:15:31,118 --> 00:15:32,202 Ég er ekki vinur... Ég þekki hann. 247 00:15:32,286 --> 00:15:33,412 Hann er fínn. Gildir einu. 248 00:15:33,954 --> 00:15:36,665 Fyrirgefðu, ég vissi ekki að þeir myndu góma mig. 249 00:15:36,749 --> 00:15:38,208 Það er ýmislegt sem þú hugsaðir ekki út í. 250 00:15:39,585 --> 00:15:40,961 Hvernig líður Hank? 251 00:15:41,045 --> 00:15:43,005 Við erum á flótta, svipt heimilinu og frelsinu. 252 00:15:43,088 --> 00:15:44,381 Hvernig heldurðu að honum líði? 253 00:15:44,465 --> 00:15:46,508 Fyrirgefðu. Ég veit að þú ert reið. 254 00:15:46,592 --> 00:15:48,010 Mig vantar ekki afsökunarbeiðni. 255 00:15:48,093 --> 00:15:49,928 Eina ástæðan fyrir samtalinu 256 00:15:50,012 --> 00:15:51,555 er að við þurfum það sem er í höfðinu á þér. 257 00:16:30,302 --> 00:16:32,221 Búið þið hérna? 258 00:16:32,888 --> 00:16:36,725 Ef ykkur vantar aðstoð eða peninga gæti ég... 259 00:16:36,809 --> 00:16:38,143 Við spjörum okkur. 260 00:17:35,325 --> 00:17:37,536 Sæll, Hank. Ég vil bara segja... 261 00:17:38,036 --> 00:17:39,538 Gleymdu því. 262 00:17:42,833 --> 00:17:44,084 Getum við byrjað? -Já. 263 00:17:45,335 --> 00:17:47,713 Á meðan þú slakaðir á heima 264 00:17:47,796 --> 00:17:50,048 smíðuðum við þetta. 265 00:17:51,008 --> 00:17:53,093 Þetta eru göng yfir á skammtasviðið. 266 00:17:54,136 --> 00:17:55,387 Til mömmu. 267 00:17:55,470 --> 00:17:57,764 Við teljum að hún sé enn þarna en vitum ekki hvar. 268 00:17:57,848 --> 00:17:58,724 Hvað segirðu? 269 00:17:59,349 --> 00:18:01,435 Ef við finnum nákvæma staðsetningu mömmu 270 00:18:01,518 --> 00:18:03,520 get ég farið þangað í hylkinu. 271 00:18:03,604 --> 00:18:06,356 Smíðuðuð þið þetta án þess að vita hvort hún er á lífi? 272 00:18:06,440 --> 00:18:08,442 Þetta kallast tilgáta. 273 00:18:08,525 --> 00:18:11,195 Í gærkvöldi ræstum við göngin í fyrsta sinn. 274 00:18:11,278 --> 00:18:13,488 Það myndaðist yfirálag og slokknaði á þessu. 275 00:18:13,572 --> 00:18:18,285 En eitt augnablik opnaðist gáttin yfir á skammtasviðið. 276 00:18:19,077 --> 00:18:20,245 Og hvað? 277 00:18:20,329 --> 00:18:23,498 Fimm mínútum síðar hringdir þú og talaðir um mömmu. 278 00:18:24,416 --> 00:18:26,877 Við teljum að þú hafir flækst með henni. 279 00:18:26,960 --> 00:18:29,087 Ég myndi aldrei gera það. Ég ber of mikla virðingu fyrir þér. 280 00:18:29,171 --> 00:18:31,423 Ég á við skammtaflækju, Scott. 281 00:18:31,506 --> 00:18:34,134 Hún gæti hafa komið skilaboðum í höfuðið á þér. 282 00:18:34,218 --> 00:18:36,094 Vonandi staðsetningu. 283 00:18:36,178 --> 00:18:37,888 Göngin hrundu þessu af stað. 284 00:18:37,971 --> 00:18:41,350 Setti mamma þín skilaboð í hausinn á mér? Það er galið. 285 00:18:41,433 --> 00:18:42,559 Nei, Scott. 286 00:18:42,643 --> 00:18:47,648 Það er galið að fara til Þýskalands án okkar leyfis í Hefnendastríð. 287 00:18:47,731 --> 00:18:50,901 Segðu að þú hafir ekki logið um búninginn sem þú tókst. 288 00:18:50,984 --> 00:18:53,737 Segðu að þú hafir virkilega eyðilagt hann. 289 00:18:53,820 --> 00:18:56,240 Ég eyðilagði hann. Ég sver það. 290 00:18:56,323 --> 00:18:58,158 Ég trúi ekki að þú hafir eyðilagt búninginn. 291 00:18:59,117 --> 00:19:00,661 Þetta var ævistarf mitt. 292 00:19:00,744 --> 00:19:02,079 Hvað átti ég að gera? 293 00:19:02,162 --> 00:19:04,998 Þú áttir ekki að taka búninginn minn. 294 00:19:05,082 --> 00:19:06,166 Fyrirgefðu, Hank. 295 00:19:06,250 --> 00:19:10,003 Fyrirgefðu að ég skyldi taka búninginn og hringja í gær. 296 00:19:10,087 --> 00:19:12,005 Ég man ekki eftir að hafa séð Janet þarna. 297 00:19:12,089 --> 00:19:13,382 Ég vildi að svo væri. 298 00:19:13,465 --> 00:19:16,134 Mig dreymdi hana bara í feluleik við litla stúlku. 299 00:19:19,346 --> 00:19:20,430 Hvað segirðu? 300 00:19:23,100 --> 00:19:24,643 Mig dreymdi hana. 301 00:19:24,726 --> 00:19:27,437 Hún var í feluleik við litla stúlku. 302 00:19:27,521 --> 00:19:30,857 Við Cassie gerum það oft. Það hefur enga merkingu. 303 00:19:30,941 --> 00:19:32,859 Var Cassie í draumnum? 304 00:19:32,943 --> 00:19:34,236 Nei. 305 00:19:34,319 --> 00:19:35,529 Hvar faldi hún sig? 306 00:19:35,612 --> 00:19:37,030 Hvað segirðu? -Stúlkan. 307 00:19:37,114 --> 00:19:39,116 Hvar faldi hún sig? Í klæðaskáp? 308 00:19:39,783 --> 00:19:42,536 Nei, í stórum skenk. 309 00:19:42,619 --> 00:19:43,829 Þú átt við klæðaskáp. 310 00:19:43,912 --> 00:19:44,997 Er það rétta orðið? 311 00:19:45,080 --> 00:19:46,832 Hvernig var hann á litinn? 312 00:19:47,499 --> 00:19:48,458 Rauður. 313 00:19:50,669 --> 00:19:52,170 Voru hestar á honum? 314 00:19:52,629 --> 00:19:53,839 Je minn. 315 00:19:54,881 --> 00:19:57,884 Þar faldi ég mig alltaf þegar við lékum okkur. 316 00:19:58,343 --> 00:20:01,680 Þá hefurðu varla áttað þig á tilgangi leiksins. 317 00:20:03,432 --> 00:20:04,808 Hún er á lífi. 318 00:20:06,560 --> 00:20:08,270 Ég vissi það. 319 00:20:09,104 --> 00:20:10,564 Ég vissi það. 320 00:20:12,024 --> 00:20:13,483 Okkur vantar íhlutinn. 321 00:20:13,567 --> 00:20:14,818 Allt í lagi. 322 00:20:16,778 --> 00:20:18,113 Því fyrr sem göngin virka 323 00:20:18,196 --> 00:20:19,740 þeim mun fyrr náum við skilaboðunum úr honum. 324 00:20:19,823 --> 00:20:20,907 Er Burch með þetta? 325 00:20:20,991 --> 00:20:22,409 Já, förum. -Hvað er það? 326 00:20:22,492 --> 00:20:24,703 Hver er Burch? Hvað er að gerast? 327 00:20:26,038 --> 00:20:29,458 Okkur vantar íhlut sem kemur í veg fyrir yfirálag á göngunum. 328 00:20:29,541 --> 00:20:32,044 Ég tók fötin þín með okkur. Viltu ekki skipta? 329 00:20:41,470 --> 00:20:43,472 Ég vil endilega hjálpa ykkur 330 00:20:44,556 --> 00:20:46,767 en ef ég er ekki heima þegar þeir taka ökklabandið 331 00:20:46,850 --> 00:20:48,393 fer ég í fangelsi til frambúðar. 332 00:20:48,477 --> 00:20:50,520 Þegar við fáum íhlutinn og ræsum göngin 333 00:20:50,604 --> 00:20:52,522 náum við skilaboðunum og förum heim fyrir hádegi. 334 00:20:52,606 --> 00:20:54,983 Flýtum okkur. Flækjan endist ekki. 335 00:20:55,067 --> 00:20:56,026 Þú skuldar okkur. 336 00:20:56,610 --> 00:20:58,528 Gott og vel. En má ég bíða inni? 337 00:20:58,612 --> 00:21:00,030 Ég má ekki vera úti. 338 00:21:10,248 --> 00:21:11,583 Förum af stað. 339 00:21:29,059 --> 00:21:30,811 Allt klárt? -Já. 340 00:21:30,894 --> 00:21:32,396 Ég verð snögg. 341 00:21:39,736 --> 00:21:42,030 Má ég fá svona? -Nei. 342 00:21:57,087 --> 00:21:59,464 Susan, velkomin á Oui! 343 00:21:59,548 --> 00:22:01,258 Sonny. 344 00:22:01,341 --> 00:22:03,385 Oui þýðir "já" á frönsku. 345 00:22:03,468 --> 00:22:05,595 "Já" beint frá býli, "já" úr heimabyggð 346 00:22:05,679 --> 00:22:08,348 og "já" fyrir umhverfið ofar gróða. 347 00:22:09,516 --> 00:22:12,811 Vonandi líka "já", þú ert með íhlutinn sem ég pantaði. 348 00:22:15,230 --> 00:22:18,817 Ég hef alltaf notið kímnigáfu þinnar, Susan. Fáðu þér sæti. 349 00:22:18,900 --> 00:22:19,860 Nei, ómögulega. 350 00:22:19,943 --> 00:22:21,319 Hver er þetta? 351 00:22:21,403 --> 00:22:24,406 Sonny Burch. Hann selur svartamarkaðstækni. 352 00:22:24,906 --> 00:22:27,117 Hann hefur útvegað búnað til að smíða göngin. 353 00:22:29,369 --> 00:22:30,871 Má ég fá eina? 354 00:22:30,954 --> 00:22:31,830 Nei. 355 00:22:32,747 --> 00:22:37,377 Ég á sérstakan vin hjá FBI og ég kalla hann "sérstakan" 356 00:22:37,461 --> 00:22:41,882 því að hann segir mér ýmislegt sem ég vissi ekki. 357 00:22:42,507 --> 00:22:44,217 Til dæmis það... 358 00:22:44,301 --> 00:22:46,178 að þú heitir ekki Susan. 359 00:22:46,261 --> 00:22:48,597 Þú heitir Hope Van Dyne. 360 00:22:49,014 --> 00:22:52,017 Og óþekkti félagi þinn er faðir þinn, Hank Pym. 361 00:22:52,100 --> 00:22:54,311 Þetta er slæmt, Hank. -Þú segir ekki. 362 00:23:02,110 --> 00:23:03,904 Hvað viltu? 363 00:23:03,987 --> 00:23:06,239 Sambönd byggjast á trausti. 364 00:23:06,323 --> 00:23:08,950 Ég vil að samband okkar hafi traustar undirstöður. 365 00:23:09,034 --> 00:23:10,076 Samband okkar? 366 00:23:10,160 --> 00:23:12,996 Viðskiptalandslag mitt hefur breyst mikið, Hope. 367 00:23:13,079 --> 00:23:14,956 Skjöldur og Hýdra eru ekki til lengur 368 00:23:15,040 --> 00:23:17,042 en Hank Pym... 369 00:23:17,125 --> 00:23:19,669 Hank Pym er einstakt tækifæri. 370 00:23:19,753 --> 00:23:20,795 Hvað áttu við? 371 00:23:20,879 --> 00:23:24,716 Heldurðu að ég viti ekki hvað þið hafið verið að smíða? 372 00:23:24,799 --> 00:23:26,760 Skammtatækni. 373 00:23:27,177 --> 00:23:31,056 Gleymdu nanótækni, gervigreind og rafmynt. 374 00:23:31,139 --> 00:23:32,807 Skammtaorka er framtíðin. 375 00:23:32,891 --> 00:23:34,684 Þetta er næsta gullæði. 376 00:23:34,768 --> 00:23:35,936 Er það virkilega? 377 00:23:36,019 --> 00:23:37,395 Ég vil vera með, Hope. 378 00:23:37,479 --> 00:23:40,023 Til að sýna velvilja tók ég mér það bessaleyfi 379 00:23:40,106 --> 00:23:42,275 að finna kaupendur að tilraunastofunni ykkar. 380 00:23:42,817 --> 00:23:44,027 Fyrsta tilboð... 381 00:23:44,611 --> 00:23:47,906 er einn milljarður dala. 382 00:23:47,989 --> 00:23:49,533 Þakka þér fyrir, Sonny. 383 00:23:49,616 --> 00:23:53,411 Við faðir minn höfum um annað að hugsa en að stofna fyrirtæki. 384 00:23:53,495 --> 00:23:56,706 Ég skal taka íhlutinn eins og samið var um. 385 00:23:56,790 --> 00:23:59,084 Kaupendur mínir sætta sig ekki við höfnun. 386 00:24:00,502 --> 00:24:02,003 Annaðhvort vinnum við saman 387 00:24:02,379 --> 00:24:04,965 eða við vinnum ekki saman. 388 00:24:08,176 --> 00:24:09,803 Þá vinnum við ekki saman. 389 00:24:09,886 --> 00:24:11,805 Þú mátt fara. 390 00:24:12,180 --> 00:24:14,724 En peningarnir verða því miður eftir hjá mér. 391 00:24:14,808 --> 00:24:17,811 Köllum þetta skaðabætur fyrir að særa mig. 392 00:24:18,353 --> 00:24:19,938 Sjáðu til, Sonny. 393 00:24:20,021 --> 00:24:24,609 Þetta verður auðveldara fyrir alla ef þú lætur mig bara fá íhlutinn. 394 00:24:24,693 --> 00:24:26,528 Elskan, það eina sem þú tekur héðan 395 00:24:26,611 --> 00:24:30,323 er hjarta mitt, en það lagast með tímanum. 396 00:24:31,866 --> 00:24:33,118 Gott og vel. 397 00:24:41,501 --> 00:24:43,044 Hvað nú? 398 00:24:43,128 --> 00:24:44,212 Bíddu bara. 399 00:24:45,213 --> 00:24:46,965 Þau eru að vinna að einhverju. 400 00:24:47,048 --> 00:24:49,384 Ég vil vita hverju, því ef þau vinna ekki með okkur 401 00:24:49,467 --> 00:24:51,011 vinna þau með öðrum. Komist að þessu. 402 00:24:51,094 --> 00:24:52,304 Ég vil fá nöfn... 403 00:24:56,766 --> 00:24:58,768 Bíddu, gafstu henni vængi? 404 00:25:05,150 --> 00:25:05,984 Náið henni. 405 00:25:22,208 --> 00:25:23,918 Ekki aldamótakristalskrónuna. 406 00:25:28,381 --> 00:25:30,091 Hættið að skjóta. 407 00:25:34,679 --> 00:25:36,181 Taktu þetta og farðu. 408 00:25:36,556 --> 00:25:37,807 Áfram. 409 00:26:40,328 --> 00:26:41,955 Vængir og byssur. 410 00:26:42,038 --> 00:26:44,124 Þú hefur ekki átt þessa tækni til fyrir mig? 411 00:26:44,207 --> 00:26:44,999 Jú. 412 00:26:47,001 --> 00:26:49,546 Ánægjulegt að eiga viðskipti við þig, Sonny. 413 00:26:49,629 --> 00:26:52,132 Viðskiptum okkar er ekki enn lokið, Hope. 414 00:26:52,215 --> 00:26:53,925 Ég fullvissa þig um það. 415 00:27:01,266 --> 00:27:03,226 Hver fjandinn er þetta? 416 00:27:17,031 --> 00:27:18,616 Pabbi, sérðu þetta? 417 00:27:18,700 --> 00:27:19,576 Hope, forðaðu þér. 418 00:27:28,293 --> 00:27:29,878 Ég verð að gera eitthvað. -Bíddu. 419 00:27:35,467 --> 00:27:38,553 Þessi er enn í vinnslu. 420 00:27:57,197 --> 00:27:58,323 Þú kenndir mér þetta spark. Manstu? 421 00:27:58,406 --> 00:27:59,699 Já, vel gert. 422 00:27:59,783 --> 00:28:01,743 Góðar stundir. Hvað kom fyrir okkur? 423 00:28:01,826 --> 00:28:02,911 Ekki rétti tíminn, Scott. 424 00:28:03,328 --> 00:28:04,412 Fjárinn, hvert fór þetta? 425 00:28:07,415 --> 00:28:08,374 Ég sé þetta ekki. 426 00:28:08,458 --> 00:28:10,251 Ég sé ekki neitt í mauramyndavélunum. 427 00:28:10,335 --> 00:28:12,170 Leitið... 428 00:28:12,253 --> 00:28:13,379 Pabbi? 429 00:28:21,930 --> 00:28:23,681 Tilraunastofuna. Núna. 430 00:28:28,853 --> 00:28:30,605 Er allt í lagi? -Nei. 431 00:28:30,688 --> 00:28:31,648 Hann náði tilraunastofunni. 432 00:28:31,731 --> 00:28:32,607 Nei. 433 00:28:32,690 --> 00:28:33,691 Komið inn. 434 00:28:36,110 --> 00:28:37,487 Hvað var þetta? 435 00:28:37,570 --> 00:28:38,905 Ég veit það ekki. 436 00:28:38,988 --> 00:28:42,742 Við þurfum að fara eitthvað og leita að tilraunastofunni. 437 00:28:43,368 --> 00:28:44,661 Hvert förum við? 438 00:28:44,744 --> 00:28:46,663 Hvað með heim til mín? 439 00:28:46,746 --> 00:28:49,165 Ég á að vera heima og Woo gæti litið inn. 440 00:28:49,249 --> 00:28:51,543 Þess vegna förum við ekki þangað. 441 00:28:51,626 --> 00:28:52,794 En heim til ykkar? 442 00:28:54,003 --> 00:28:55,797 Afsakið. 443 00:28:55,880 --> 00:28:58,550 Mér dettur einn staður í hug. 444 00:28:59,384 --> 00:29:00,468 Nei. 445 00:29:00,844 --> 00:29:03,263 Nei, nei, nei. 446 00:29:05,139 --> 00:29:06,140 Nei! 447 00:29:06,224 --> 00:29:09,435 X-CON ÖRYGGISRÁÐGJAFAR 448 00:29:09,519 --> 00:29:10,812 Vá, dr. Pym. 449 00:29:10,895 --> 00:29:13,565 Hvern hefði grunað að þú myndir aftur, á ögurstundu, 450 00:29:13,648 --> 00:29:15,900 leita til okkar, þú veist? 451 00:29:15,984 --> 00:29:16,901 Ekki mig. 452 00:29:18,111 --> 00:29:19,320 Gjörið svo vel. 453 00:29:19,404 --> 00:29:20,613 Hvaða fína bakkelsi er þetta? 454 00:29:20,697 --> 00:29:22,115 Varlega í matarinnkaupin. 455 00:29:22,198 --> 00:29:23,908 Hvað eigum við að borða í morgunmat? 456 00:29:23,992 --> 00:29:25,243 Skyndihafragraut. 457 00:29:25,326 --> 00:29:26,828 Skyndihafragraut. 458 00:29:26,911 --> 00:29:28,580 Það er móðgun. -Af hverju? 459 00:29:28,663 --> 00:29:31,249 Hann bragðast eins og sandur. -Þetta er lífrænt. 460 00:29:31,332 --> 00:29:33,960 Ekki lífrænt heldur sandur. -Mikilvægasta máltíðin. 461 00:29:34,043 --> 00:29:35,837 Verið hugmyndaríkir. -Tennurnar brotna. 462 00:29:35,920 --> 00:29:37,463 Setjið púðursykur eða kanil út á þetta. 463 00:29:37,547 --> 00:29:38,548 Eða hunang. Hvað sem þið viljið. 464 00:29:38,631 --> 00:29:41,718 Strákar. Ekki láta svona. 465 00:29:41,801 --> 00:29:43,428 Við höfum þarfari hnöppum að hneppa. 466 00:29:43,511 --> 00:29:44,971 Er þetta skrifborðið mitt? 467 00:29:45,054 --> 00:29:46,931 Já. -Hvað? 468 00:29:47,015 --> 00:29:48,349 Af hverju er það svona lítið? 469 00:29:48,433 --> 00:29:50,101 Þú fórst ekki með okkur að velja borð. 470 00:29:50,184 --> 00:29:51,311 Hik er sama og tap. 471 00:29:51,394 --> 00:29:53,021 Ég var í stofufangelsi. -Já. 472 00:29:53,104 --> 00:29:54,355 Þetta er ekki skrifborð. 473 00:29:54,439 --> 00:29:55,189 Þetta er rusl. 474 00:29:55,273 --> 00:29:58,151 Þið hafið fundið þetta í ruslinu. 475 00:29:58,234 --> 00:29:59,485 Ég fékk það á flóamarkaði. 476 00:29:59,569 --> 00:30:01,112 Sparaðirðu á skrifborðinu mínu? 477 00:30:01,195 --> 00:30:02,196 Strákar. 478 00:30:02,280 --> 00:30:04,240 Hope, við verðum að einbeita okkur. 479 00:30:04,324 --> 00:30:06,618 Finnum tilraunastofuna. Jesús minn. 480 00:30:07,535 --> 00:30:10,330 Ég heyrði sögur um það sem kom fyrir ykkur. 481 00:30:10,413 --> 00:30:12,498 Skuggalega veru sem fer í gegnum veggi. 482 00:30:12,582 --> 00:30:14,375 Eins og vofa. 483 00:30:14,459 --> 00:30:15,919 Eins og Baba Yaga. 484 00:30:19,005 --> 00:30:21,507 Baba Yaga, nornin. 485 00:30:21,591 --> 00:30:24,344 Börnum eru sagðar sögur til að hræða þau. 486 00:30:25,595 --> 00:30:27,013 Kannastu við Baba Yaga? 487 00:30:27,972 --> 00:30:29,599 Sama hver stal þessu, 488 00:30:29,682 --> 00:30:31,142 við verðum að finna það. 489 00:30:31,225 --> 00:30:34,646 Þú finnur ekki svona fólk. Það finnur þig. 490 00:30:34,729 --> 00:30:36,606 Eins og Baba Yaga. 491 00:30:36,981 --> 00:30:39,400 Dr. Pym, þú ert snjallasti snillingur sem ég þekki. 492 00:30:39,484 --> 00:30:41,986 Settirðu ekki staðsetningartæki í tilraunastofuna? 493 00:30:42,070 --> 00:30:45,406 Ef ekki, þá eigum við marga kosti á viðráðanlegu verði. 494 00:30:45,490 --> 00:30:48,785 Að sjálfsögðu, Luis. En einhver slökkti á því. 495 00:30:48,868 --> 00:30:51,496 Þeir sem stálu tilraunastofunni vissu hvað þeir gerðu. 496 00:30:51,579 --> 00:30:53,623 Þeir virtust líka fasast. 497 00:30:53,706 --> 00:30:54,791 Fasast? 498 00:30:54,874 --> 00:30:57,877 Þegar efni fer í gegnum skammtafræðilegar fasabreytingar. 499 00:30:57,961 --> 00:30:59,796 Ég var einmitt að hugsa það. 500 00:30:59,879 --> 00:31:01,047 Stofan gefur frá sér geislun. 501 00:31:01,130 --> 00:31:03,925 Getum við rakið hana með breyttum skammtarófsmæli? 502 00:31:04,008 --> 00:31:06,678 Það gæti virkað en allur útbúnaðurinn er á tilraunastofunni. 503 00:31:06,761 --> 00:31:08,721 Hvar gætum við fundið slíkan útbúnað? 504 00:31:10,598 --> 00:31:12,350 Ég veit um einn mann. 505 00:31:13,518 --> 00:31:14,936 Bill Foster. 506 00:31:15,019 --> 00:31:16,020 Frábært. 507 00:31:16,104 --> 00:31:17,689 Hver er Bill Foster? 508 00:31:17,772 --> 00:31:19,941 Gamall Skjaldarfélagi pabba. 509 00:31:20,024 --> 00:31:21,818 Þeim sinnaðist fyrir löngu. 510 00:31:21,901 --> 00:31:23,569 Þér sinnast við ansi marga. 511 00:31:23,653 --> 00:31:25,738 Það er eflaust tímasóun. 512 00:31:25,822 --> 00:31:27,824 Ég stefni öllu í voða hérna. 513 00:31:27,907 --> 00:31:29,409 Gætum við kannað málið? 514 00:31:29,492 --> 00:31:31,703 Við verðum að vita hver tók tilraunastofuna. 515 00:32:24,213 --> 00:32:27,216 Það er ekki sniðugt að vera á almannafæri. 516 00:32:27,300 --> 00:32:30,386 Rólegur, enginn þekkir okkur. 517 00:32:30,470 --> 00:32:32,764 Því að við erum með derhúfur og sólgleraugu? 518 00:32:32,847 --> 00:32:36,684 Það er ekki dulargervi. Við gætum allt eins verið á hafnaboltaleik. 519 00:32:36,768 --> 00:32:38,728 Í einangruðu kerfi... 520 00:32:38,811 --> 00:32:43,483 lifa agnirnar saman í stöðugu fasasambandi. 521 00:32:43,566 --> 00:32:49,030 En þegar eitthvað ruglar í kerfinu víkur stöðugleikinn fyrir óreiðu. 522 00:32:49,113 --> 00:32:51,032 Óútreiknanlegri. 523 00:32:51,115 --> 00:32:53,576 Hættulegri. Fallegri. 524 00:32:54,118 --> 00:32:58,539 Algerlega einangraða skammtakerfið myndi snúa aftur í aðskilda efnishami 525 00:32:58,623 --> 00:33:02,293 og hver þeirra væri samflæktur auðkennandi umhverfisþáttum. 526 00:33:02,376 --> 00:33:06,798 Með öðrum orðum yrði hluturinn stöðugt að breyta um efnafasa 527 00:33:06,881 --> 00:33:10,176 í mörgum hliðstæðum veruleikum. 528 00:33:14,889 --> 00:33:18,684 Talandi um að vera ekki í tengslum við veruleikann. 529 00:33:18,768 --> 00:33:24,440 Ég sé að óvenjumargir eru farnir að lýjast. 530 00:33:24,524 --> 00:33:28,069 Við skulum hætta nokkrum mínútum fyrr. 531 00:33:28,152 --> 00:33:31,280 Þetta er nóg í dag. Takk, þið megið fara. 532 00:33:33,282 --> 00:33:35,993 Ótrúlegt. Þú ert tengdur Janet. 533 00:33:36,661 --> 00:33:41,040 Skammtaflækja á milli skammtastöðu Posner-sameinda í heila ykkar. 534 00:33:41,124 --> 00:33:42,583 Eins og ég var að hugsa. 535 00:33:43,918 --> 00:33:45,837 Setjið þið orðið "skammta" fyrir framan allt? 536 00:33:45,920 --> 00:33:47,588 Við verðum að finna tilraunastofuna. 537 00:33:47,672 --> 00:33:49,298 Hope, ég vil hjálpa ykkur 538 00:33:49,382 --> 00:33:50,883 en ég á engan útbúnað eins og ykkur vantar. 539 00:33:50,967 --> 00:33:52,969 Ég sagði að þetta væri tímasóun. Förum héðan. 540 00:33:53,052 --> 00:33:54,303 Ekki tala niður til mín. 541 00:33:54,387 --> 00:33:56,597 Þú ert á flótta undan FBI. 542 00:33:56,681 --> 00:34:00,393 Því að þú vildir ná stærðinni sem passaði egóinu þínu. 543 00:34:00,476 --> 00:34:03,771 Ég var ekki í Þýskalandi heldur þessi hálfviti. 544 00:34:03,855 --> 00:34:04,814 Í alvöru? 545 00:34:06,399 --> 00:34:08,609 Var ekki þreytandi að verða svona stór? 546 00:34:08,693 --> 00:34:11,028 Ég svaf í þrjá daga. Ef þú bara vissir. 547 00:34:11,112 --> 00:34:12,155 Ég veit allt um það. 548 00:34:12,238 --> 00:34:15,867 Áður fyrr var ég félagi Hanks í Golíat-verkefninu. 549 00:34:15,950 --> 00:34:17,535 Varstu félagi minn? 550 00:34:17,618 --> 00:34:21,497 Það eina sem er meira þreytandi en þessi stærð er röflið í Hank. 551 00:34:21,581 --> 00:34:22,999 Einmitt. 552 00:34:24,500 --> 00:34:27,253 Ég veit ekkert um það. Hvað varðstu stór? 553 00:34:27,336 --> 00:34:30,298 Viltu vita metið? Það var 6 metrar. 554 00:34:30,381 --> 00:34:31,883 Ekki slæmt. -En þú? 555 00:34:31,966 --> 00:34:32,758 Ég veit ekki... 556 00:34:32,842 --> 00:34:33,885 Jú, ég er forvitinn. 557 00:34:34,844 --> 00:34:36,596 19 metrar. Já. 558 00:34:36,679 --> 00:34:38,514 Risavaxinn. -19 metrar. 559 00:34:38,598 --> 00:34:41,017 Ef þið hættið í samanburðinum... 560 00:34:41,100 --> 00:34:43,394 þurfum við að finna tilraunastofuna okkar. 561 00:34:43,477 --> 00:34:46,564 Hefur hinn mikli Hank Pym ekki fundið leiðina til þess? 562 00:34:46,647 --> 00:34:48,316 Undarlegt. 563 00:34:48,399 --> 00:34:50,193 Áður fyrr hafðirðu öll svörin. 564 00:34:50,276 --> 00:34:51,736 Þess vegna hætti ég í verkefninu. 565 00:34:51,819 --> 00:34:53,821 Hættirðu? Ég rak þig. 566 00:34:53,905 --> 00:34:55,156 Besta ákvörðun ævinnar. 567 00:34:55,239 --> 00:34:57,450 Hank var vonlaus félagi. Skapstyggur... 568 00:34:57,533 --> 00:34:59,660 þrjóskur og óþolinmóður. 569 00:34:59,744 --> 00:35:01,787 Fyrr eða síðar ýtti hann öllum frá sér. 570 00:35:01,871 --> 00:35:03,331 Aðeins miðlungsmönnunum. 571 00:35:03,414 --> 00:35:06,709 Janet var sú eina sem þoldi hann og hún kaus að þrauka áfram. 572 00:35:06,792 --> 00:35:07,835 Gættu þín, Bill. 573 00:35:07,919 --> 00:35:09,420 Hún fékk að gjalda fyrir það. 574 00:35:09,503 --> 00:35:10,713 Mannhelvítið þitt. 575 00:35:10,796 --> 00:35:13,049 Ég kom ekki til að hlusta á ykkur tvo rífast. 576 00:35:13,132 --> 00:35:14,634 Ég reyni að bjarga móður minni. 577 00:35:15,968 --> 00:35:17,845 Í hvaða skrifstofu? 578 00:35:17,929 --> 00:35:18,638 Þetta er Woo. 579 00:35:19,513 --> 00:35:21,098 Einhver hefur séð mig. 580 00:35:21,182 --> 00:35:24,185 Rólegur, ef þetta snerist um þig væru þeir komnir heim til þín. 581 00:35:26,771 --> 00:35:27,855 Ertu 15 ára? 582 00:35:27,939 --> 00:35:29,440 Forðum okkur héðan. -Bíðið. 583 00:35:29,523 --> 00:35:32,151 Þið gætuð búið til einhvers konar miðunartæki 584 00:35:32,610 --> 00:35:35,029 með því að breyta ljósbeygjubúnaðinum á stillinum. 585 00:35:35,363 --> 00:35:37,448 Það gæti virkað. -Ég skil það ekki. 586 00:35:37,531 --> 00:35:39,659 Þakka þér fyrir. Takk. 587 00:35:50,878 --> 00:35:54,340 Háskólalögreglan bar kennsl á bæði Pym og Van Dyne. 588 00:35:54,423 --> 00:35:57,843 Hvað get ég sagt? Ég hef ekki talað við Hank í 30 ár. 589 00:35:57,927 --> 00:36:00,346 Ég er síðasti maðurinn sem hann myndi heimsækja. 590 00:36:00,429 --> 00:36:02,181 Heldurðu að við... -Heyrðu. 591 00:36:02,807 --> 00:36:03,933 Hvers vegna segirðu það? 592 00:36:04,433 --> 00:36:07,395 Það er einfalt. Við hötum hvor annan. 593 00:36:08,145 --> 00:36:09,730 Er ég vonlaus félagi? 594 00:36:09,814 --> 00:36:13,567 Foster fékk ekki eina góða hugmynd á öllum ómerkilega ferlinum. 595 00:36:13,651 --> 00:36:15,820 En hugmyndin um ljósbeygju- búnaðinn gæti virkað. 596 00:36:15,903 --> 00:36:17,613 Jæja, ein góð hugmynd. 597 00:36:17,697 --> 00:36:21,617 En ég fjarlægði ljósbeygjubúnaðinn þegar ég uppfærði búningana. 598 00:36:24,036 --> 00:36:28,541 Gætum við fundið tilraunastofuna ef við ættum gamlan búning? 599 00:36:28,624 --> 00:36:29,917 Já, en svo er ekki. 600 00:36:32,211 --> 00:36:34,046 Hvað ef svo væri? -Hvað áttu við? 601 00:36:35,339 --> 00:36:36,465 Ég meina... 602 00:36:37,675 --> 00:36:38,801 lífið er skrýtið. 603 00:36:38,884 --> 00:36:41,053 Guð minn góður. Þú eyðilagðir ekki búninginn. 604 00:36:41,137 --> 00:36:41,929 Hvað? 605 00:36:42,013 --> 00:36:44,473 Þetta var ævistarf þitt, Hank. 606 00:36:44,557 --> 00:36:45,975 Ég gat ekki eyðilagt það. 607 00:36:47,351 --> 00:36:49,895 Áður en ég gaf mig fram smækkaði ég hann og sendi til Luis. 608 00:36:49,979 --> 00:36:52,648 Sendirðu búninginn minn með pósti? 609 00:36:52,732 --> 00:36:54,442 Póstþjónustan er áreiðanleg. 610 00:36:54,525 --> 00:36:57,987 Maður fær númer til að rekja sendinguna eins og hjá UPS. 611 00:36:58,070 --> 00:36:59,030 Hvar er hann? 612 00:36:59,113 --> 00:37:01,741 Á mjög öruggum stað. Engar áhyggjur. 613 00:37:01,824 --> 00:37:04,410 Bikarinn? Hann er ekki hérna. 614 00:37:04,493 --> 00:37:05,995 Hvar gæti hann þá verið? 615 00:37:06,078 --> 00:37:07,663 Ég leitaði vel. Hann er ekki hérna. 616 00:37:07,747 --> 00:37:09,040 Láttu blómið vera. 617 00:37:09,123 --> 00:37:10,958 Ég skilaði honum eftir að við Cassie... 618 00:37:12,126 --> 00:37:13,836 Sýnikynningin. 619 00:37:13,919 --> 00:37:14,754 Scotty? 620 00:37:16,881 --> 00:37:18,007 Nei, hættu. 621 00:37:18,507 --> 00:37:20,760 Góðu fréttirnar eru að ég veit um búninginn. 622 00:37:21,469 --> 00:37:22,845 BROOKEMONT-GRUNNSKÓLINN 623 00:37:27,224 --> 00:37:28,517 Þegar maður fer aftur í skólann 624 00:37:28,601 --> 00:37:30,394 á ekki allt að virðast minna? 625 00:37:30,478 --> 00:37:31,645 Skólinn virðist risastór. 626 00:37:32,605 --> 00:37:34,357 Hvað er að? -Nýi stillirinn. 627 00:37:34,440 --> 00:37:38,110 Hvað er að þessum búningi? Hversu langt er vinnslan komin? 628 00:37:39,528 --> 00:37:42,740 Æ, nei. Nei. 629 00:37:54,919 --> 00:37:57,088 Hlærðu að þessu? Gætirðu ekki bara... 630 00:37:57,171 --> 00:37:58,589 Allt í lagi. 631 00:38:01,926 --> 00:38:02,968 Hvað sérðu? 632 00:38:03,052 --> 00:38:05,221 Smækkunarkeflin eru biluð. 633 00:38:05,304 --> 00:38:06,680 Leyfðu mér... 634 00:38:10,434 --> 00:38:11,602 Fyrirgefðu. -Ekkert mál. 635 00:38:14,146 --> 00:38:16,524 Svona, allt í lagi. 636 00:38:17,191 --> 00:38:18,442 Prófaðu núna. 637 00:38:22,446 --> 00:38:23,572 Fyrirgefðu. 638 00:38:24,698 --> 00:38:25,574 Hvað? 639 00:38:29,453 --> 00:38:30,496 Æðislegt. 640 00:38:30,579 --> 00:38:32,748 Aðeins ef Kafteinninn gæti séð þig núna. 641 00:38:32,832 --> 00:38:34,708 Sprenghlægilegt. Hvað nú? 642 00:38:37,378 --> 00:38:38,796 Óskilamunir 643 00:38:45,636 --> 00:38:47,138 Heyrðu! 644 00:38:47,221 --> 00:38:48,347 Hvar er gangaleyfið þitt? 645 00:38:50,349 --> 00:38:51,809 Ég er að tala við þig. 646 00:38:53,436 --> 00:38:54,437 Heyrðu! 647 00:38:55,896 --> 00:38:57,106 Heyrðu. 648 00:39:22,131 --> 00:39:24,049 Þú getur það. 649 00:39:24,133 --> 00:39:26,218 Alveg að koma. 650 00:39:36,937 --> 00:39:38,314 Heimsins besta amma 651 00:39:38,397 --> 00:39:40,274 Æ, hneta. 652 00:39:52,661 --> 00:39:54,121 Drífum okkur. 653 00:40:10,179 --> 00:40:12,306 Sæll, meistari. Hvernig var í skólanum? 654 00:40:13,557 --> 00:40:16,060 Klárið brandarana strax. Geturðu lagað búninginn? 655 00:40:16,143 --> 00:40:17,728 Hann er svo fúll. 656 00:40:17,811 --> 00:40:20,189 Viltu djúsfernu og ostaræmur? 657 00:40:20,814 --> 00:40:22,316 Áttu það virkilega til? 658 00:40:31,867 --> 00:40:33,619 Könnum hvort Foster hafi haft rétt fyrir sér. 659 00:40:41,252 --> 00:40:42,670 Merki greint 660 00:40:47,007 --> 00:40:48,592 Hlýtur að vera tilraunastofan. 661 00:40:52,388 --> 00:40:53,556 Sækjum hana. 662 00:40:53,931 --> 00:40:54,890 Já. 663 00:41:04,108 --> 00:41:05,568 Þetta lofar góðu. 664 00:41:07,027 --> 00:41:10,030 Sko okkur, að vinna saman tvisvar á einum degi. 665 00:41:10,114 --> 00:41:11,657 Fær mann til að hugsa. 666 00:41:11,740 --> 00:41:12,992 Um hvað? 667 00:41:13,075 --> 00:41:14,827 Þýskaland. 668 00:41:14,910 --> 00:41:15,744 Hvað áttu við? 669 00:41:15,828 --> 00:41:18,581 Við unnum saman, æfðum saman 670 00:41:18,664 --> 00:41:21,208 og gerðum margt annað saman. 671 00:41:21,667 --> 00:41:23,711 Hefðirðu fylgt mér ef ég hefði spurt? 672 00:41:23,794 --> 00:41:25,421 Við komumst aldrei að því. 673 00:41:25,504 --> 00:41:27,131 En ég veit eitt fyrir víst. 674 00:41:27,214 --> 00:41:28,215 Hvað? 675 00:41:28,299 --> 00:41:31,051 Ef ég hefði fylgt þér hefðu þeir ekki gómað þig. 676 00:41:38,851 --> 00:41:40,436 Heyrðu, Scott. 677 00:41:40,519 --> 00:41:44,440 Gætirðu hætt að láta þig dreyma um dóttur mína og sótt tilraunastofuna? 678 00:41:44,523 --> 00:41:46,317 Já, herra. -Takk. 679 00:41:51,655 --> 00:41:53,490 Jæja, þið eruð tengd. 680 00:41:53,574 --> 00:41:54,742 Hvað tafði þig? 681 00:41:54,825 --> 00:41:57,411 Ég þurfti að finna nafn á maurinn minn. 682 00:41:57,494 --> 00:41:59,747 Mér datt í hug nafnið Ulysses S. Gr-Ant. 683 00:42:00,122 --> 00:42:01,332 Hvernig líst þér á það? 684 00:42:01,415 --> 00:42:02,458 Það er drepfyndið. 685 00:42:03,626 --> 00:42:05,461 Ég greini ekkert á skjáunum. 686 00:42:05,544 --> 00:42:07,713 Það er einhver rafmagnstruflun hérna. 687 00:42:07,796 --> 00:42:08,797 Farið varlega. 688 00:42:08,881 --> 00:42:10,466 Þú þekkir mig. Ég fer alltaf varlega... 689 00:42:11,884 --> 00:42:13,344 Allt í lagi. Bara búningurinn. 690 00:42:13,427 --> 00:42:15,012 Hvernig veistu? -Sjáðu. 691 00:42:18,641 --> 00:42:20,184 Er þetta Vofan? 692 00:42:20,267 --> 00:42:21,644 Hvað er hún að gera? 693 00:42:21,727 --> 00:42:24,938 Kemst hún í gegnum veggi með þessum búningi? 694 00:42:25,022 --> 00:42:26,690 Forðum okkur áður en hún vaknar. 695 00:42:26,774 --> 00:42:29,026 Sjáðu, Hope. Þarna er tilraunastofan. 696 00:42:34,698 --> 00:42:37,743 Er þetta örugglega smækkaða húsið okkar, ekki einhvers annars? 697 00:42:37,826 --> 00:42:40,037 Taktu þetta, Scott. Flýtum okkur. 698 00:42:41,288 --> 00:42:42,247 Ég skal gera það. 699 00:42:43,874 --> 00:42:44,750 Fjandinn. 700 00:42:57,846 --> 00:43:00,641 Hope. Hope. Hank. 701 00:43:00,724 --> 00:43:02,309 Þið tvö. 702 00:43:02,393 --> 00:43:04,603 Ég held að þau heyri ekki í þér. 703 00:43:07,147 --> 00:43:08,440 Komdu sæll. 704 00:43:09,066 --> 00:43:10,609 Ég heiti Ava. 705 00:43:10,693 --> 00:43:12,194 Scott. 706 00:43:14,571 --> 00:43:16,281 Svo að þú þarft ekki búninginn... 707 00:43:18,242 --> 00:43:20,160 til að fara í gegnum hluti. 708 00:43:20,703 --> 00:43:22,121 Nei. 709 00:43:22,204 --> 00:43:25,833 Hann auðveldar mér að hafa stjórn á þessu. 710 00:43:27,334 --> 00:43:31,088 Og hann á víst að draga úr sársaukanum. 711 00:43:35,467 --> 00:43:38,303 Ætlarðu nokkuð að teygja þig í brjóstið á mér og kremja hjartað? 712 00:43:41,890 --> 00:43:43,434 Þú ert fyndinn. 713 00:43:46,353 --> 00:43:49,398 Ég geri þér ekki mein, Scott. Ekki nema í neyð. 714 00:43:51,984 --> 00:43:53,736 Mig vantar... 715 00:43:54,987 --> 00:43:56,905 það sem er í höfðinu á þér. 716 00:44:11,003 --> 00:44:13,672 Við skulum vekja þau og ljúka þessu af. 717 00:44:16,592 --> 00:44:17,718 Vaknið nú. 718 00:44:18,427 --> 00:44:19,428 Koma svo! 719 00:44:22,473 --> 00:44:23,390 Pabbi? 720 00:44:25,601 --> 00:44:27,770 Ekki snerta hann aftur. 721 00:44:27,853 --> 00:44:29,104 Svona nú, Hope. 722 00:44:30,230 --> 00:44:33,066 Ég fer vel með föður þinn miðað við allt. 723 00:44:34,067 --> 00:44:35,694 Um hvað ertu að tala? 724 00:44:36,612 --> 00:44:39,990 Enn eitt fórnarlamb egós Hanks Pym. 725 00:44:41,283 --> 00:44:42,367 Bill. 726 00:44:43,911 --> 00:44:45,537 Hvað hefurðu gert? 727 00:44:45,621 --> 00:44:48,540 Þetta er það sem þú hefur gert, dr. Pym. 728 00:44:48,916 --> 00:44:50,417 Ert þú með henni? 729 00:44:50,501 --> 00:44:52,836 Ég hélt að þú værir svalur. 730 00:44:52,920 --> 00:44:54,838 Hver fjárinn er á seyði hérna? 731 00:44:54,922 --> 00:44:57,216 Ég efast um að Hank hafi minnst á föður minn. 732 00:44:58,300 --> 00:44:59,676 Því ætti hann að gera það? 733 00:44:59,760 --> 00:45:01,929 Elihas Starr. 734 00:45:02,763 --> 00:45:05,390 Þeir unnu saman fyrir Skjöld. 735 00:45:05,474 --> 00:45:06,767 Skammtarannsóknir. 736 00:45:07,518 --> 00:45:11,563 Þar til pabbi dirfðist að vera ósammála hinum mikla Hank Pym. 737 00:45:11,647 --> 00:45:13,482 Þú lést reka hann. 738 00:45:13,565 --> 00:45:15,609 Og þú komst óorði á hann í þokkabót. 739 00:45:18,946 --> 00:45:23,075 Faðir minn reyndi að halda rannsóknunum áfram á eigin vegum. 740 00:45:24,368 --> 00:45:27,329 Hann þráði að hefja nafn sitt aftur til fyrri virðingar og tók áhættu. 741 00:45:27,412 --> 00:45:28,413 Nei, nei, nei. 742 00:45:29,456 --> 00:45:30,541 Of mikla áhættu. 743 00:45:31,667 --> 00:45:33,627 Þar til eitthvað fór úrskeiðis. 744 00:45:34,461 --> 00:45:36,338 Hann sagði okkur að forða okkur. 745 00:45:36,421 --> 00:45:37,214 Elihas, hvað er að gerast? 746 00:45:37,297 --> 00:45:38,924 Farið bara. Farið! 747 00:45:39,007 --> 00:45:41,301 Pabbi! Pabbi! 748 00:45:41,385 --> 00:45:42,553 Ég sá að hann var smeykur. 749 00:45:48,141 --> 00:45:49,059 Pabbi! 750 00:45:49,142 --> 00:45:50,310 Ava, nei! 751 00:45:53,355 --> 00:45:55,357 Ég vildi ekki að hann væri einn. 752 00:45:56,733 --> 00:45:58,110 Nei! Nei! 753 00:46:05,868 --> 00:46:08,120 Þegar ég vaknaði voru foreldrar mínir látnir. 754 00:46:10,706 --> 00:46:12,499 Ég var ekki svo heppin. 755 00:46:17,379 --> 00:46:20,299 Þetta er kallað "sameindaójafnvægi". 756 00:46:21,383 --> 00:46:23,552 Frekar leiðinlegt orð að mínu mati. 757 00:46:23,635 --> 00:46:26,471 Það lýsir þessu ekki alveg nógu vel. 758 00:46:26,930 --> 00:46:30,726 Hver einasta fruma líkamans rifnar í sundur 759 00:46:30,809 --> 00:46:32,436 en festist svo aftur saman. 760 00:46:33,270 --> 00:46:35,063 Aftur og aftur. 761 00:46:35,147 --> 00:46:36,648 Hvern einasta dag. 762 00:46:38,150 --> 00:46:42,946 Ég var enn hjá Skildi þegar þeir fundu skammtafrávik í Argentínu. 763 00:46:46,116 --> 00:46:47,117 Komdu sæl, Ava. 764 00:46:48,744 --> 00:46:49,786 Ég heiti Bill. 765 00:46:50,537 --> 00:46:52,497 Ég var vinur föður þíns. 766 00:46:54,583 --> 00:46:55,959 Ég kom með svolítið handa þér. 767 00:47:00,380 --> 00:47:02,633 Þetta er allt í lagi. Prófaðu aftur. 768 00:47:04,176 --> 00:47:05,761 Svona, já. 769 00:47:05,844 --> 00:47:08,472 Dr. Foster gerði sitt besta til að tryggja öryggi mitt. 770 00:47:09,056 --> 00:47:13,352 En aðrir hjá Skildi sáu tækifæri í nauð minni. 771 00:47:16,605 --> 00:47:19,816 Þeir hönnuðu búning sem gerði mér kleift að hafa stjórn á fösuninni. 772 00:47:20,567 --> 00:47:22,319 Þeir þjálfuðu mig í laumuhernaði. 773 00:47:23,737 --> 00:47:24,696 Gerðu mig að vopni. 774 00:47:25,989 --> 00:47:27,616 Ég stal fyrir þá. Njósnaði fyrir þá. 775 00:47:29,326 --> 00:47:30,744 Drap fyrir þá. 776 00:47:31,161 --> 00:47:33,330 En í skiptum fyrir sál mína 777 00:47:33,413 --> 00:47:35,374 ætluðu þeir að lækna mig. 778 00:47:38,627 --> 00:47:40,462 Þeir lugu. 779 00:47:41,338 --> 00:47:44,007 Þegar Skjöldur hrundi tók ég Övu að mér. 780 00:47:44,091 --> 00:47:47,552 Ég smíðaði klefann til að hægja á hrörnuninni en hún jókst bara. 781 00:47:47,636 --> 00:47:49,221 Ég kunni ekki að lækna hana. 782 00:47:50,389 --> 00:47:53,058 Hún vildi drepa þig, Hank, en ég bannaði það 783 00:47:53,141 --> 00:47:54,434 og sagði henni að fylgjast með þér. 784 00:47:54,518 --> 00:47:57,312 Þannig komst hún að því að þú smíðaðir göngin. 785 00:47:59,773 --> 00:48:01,650 Svo sagði hún mér frá Lang 786 00:48:01,733 --> 00:48:05,737 og skilaboðunum frá Janet í höfðinu og þá áttaði ég mig... 787 00:48:05,821 --> 00:48:07,030 Í guðanna bænum. 788 00:48:07,114 --> 00:48:09,992 Þetta er síminn minn, afsakið. Hver er að senda skilaboð? 789 00:48:10,993 --> 00:48:12,869 "Cassie, 911." 790 00:48:12,953 --> 00:48:14,955 Dóttir mín. Ég verð að svara henni. 791 00:48:15,038 --> 00:48:16,248 Nei, ekki séns. 792 00:48:16,331 --> 00:48:18,417 911, það er neyðartilvik. 793 00:48:18,500 --> 00:48:20,127 Þú getur ekki krafist neins. 794 00:48:20,210 --> 00:48:22,254 Þú áttar þig ekki á alvarleika... 795 00:48:23,547 --> 00:48:25,048 Nú reynir hún myndspjallið. 796 00:48:25,132 --> 00:48:28,010 Eitthvað gæti verið að. Leyfðu mér að tala við hana. 797 00:48:30,595 --> 00:48:32,514 Cassie, hvað er að? Hvert er neyðartilfellið? 798 00:48:32,597 --> 00:48:34,307 Ég finn ekki takkaskóna mína. 799 00:48:34,391 --> 00:48:35,392 Hvað segirðu? 800 00:48:35,475 --> 00:48:36,643 Það er leikur á morgun. 801 00:48:36,727 --> 00:48:37,853 Ég veit að þeir eru hjá þér. 802 00:48:37,936 --> 00:48:39,396 Geturðu gengið með símann um húsið? 803 00:48:39,479 --> 00:48:41,064 Ég get það ekki núna. 804 00:48:41,148 --> 00:48:42,983 Hvers vegna ekki? -Ég er veikur. 805 00:48:43,066 --> 00:48:45,193 Viltu leita á eftir og hringja aftur í mig? 806 00:48:45,277 --> 00:48:46,570 Gerðu það. Takk. 807 00:48:46,653 --> 00:48:48,071 Bless, pabbi. 808 00:48:48,155 --> 00:48:49,865 Bless, hneta. -Láttu þér batna. 809 00:48:49,948 --> 00:48:51,033 Láttu þér batna, vinur. 810 00:48:51,116 --> 00:48:53,910 Afsakið, ég hélt að þetta væri neyðartilvik. 811 00:48:53,994 --> 00:48:56,038 Ava, ég vil hjálpa þér. 812 00:48:56,121 --> 00:48:58,206 Hún þarf ekki þína hjálp. Ég get bjargað henni. 813 00:48:58,290 --> 00:48:59,583 Nú? Hvernig? 814 00:48:59,666 --> 00:49:00,625 Janet. 815 00:49:00,709 --> 00:49:03,462 Undanfarin 30 ár hefur hún safnað skammtaorku. 816 00:49:03,545 --> 00:49:05,005 Við getum unnið þá orku. 817 00:49:05,088 --> 00:49:07,424 Notum hana til að lagfæra sameindabyggingu Övu... 818 00:49:07,507 --> 00:49:08,341 Unnið orkuna? 819 00:49:08,425 --> 00:49:09,718 Já. -Ertu sturlaður? 820 00:49:09,801 --> 00:49:11,344 Það rífur Janet í sundur. 821 00:49:11,428 --> 00:49:14,347 Þú veist það ekki. Ég virkja göngin ykkar. 822 00:49:14,431 --> 00:49:17,350 Lang gefur mér staðsetningu Janet þegar hann sér hana 823 00:49:17,434 --> 00:49:19,311 eða ég færi hann í hendur FBI. 824 00:49:19,394 --> 00:49:20,020 Hvað? 825 00:49:20,103 --> 00:49:21,938 Þið bíðið hérna 826 00:49:22,022 --> 00:49:24,024 ef ég skyldi þurfa aðstoð. 827 00:49:25,067 --> 00:49:26,568 Ég mun aldrei hjálpa þér. 828 00:49:26,651 --> 00:49:27,778 Þú gerir hvað sem ég segi. 829 00:49:27,861 --> 00:49:29,112 Þið drepið Janet. 830 00:49:29,196 --> 00:49:31,114 Hafðu meiri áhyggjur af sjálfum þér, Hank. 831 00:49:31,198 --> 00:49:32,908 Fjandinn hafi það, Bill. 832 00:49:33,992 --> 00:49:35,535 Pabbi? -Slakaðu á, Hank. 833 00:49:36,078 --> 00:49:37,412 Ég get svo svarið það... 834 00:49:38,413 --> 00:49:39,122 Pillurnar. 835 00:49:39,206 --> 00:49:40,916 Þetta er hjartað. Hann þarf pillurnar. 836 00:49:40,999 --> 00:49:43,835 Gerðu það, dr. Foster. Þær eru í boxinu. 837 00:49:44,878 --> 00:49:46,713 Hann gæti dáið. 838 00:49:46,797 --> 00:49:47,798 Gerðu það. 839 00:49:47,881 --> 00:49:49,049 Hjálpaðu honum. 840 00:49:49,132 --> 00:49:52,052 Þraukaðu, pabbi. Andaðu. Vertu rólegur. 841 00:49:52,135 --> 00:49:53,512 Hjálpaðu honum, maður. 842 00:49:53,595 --> 00:49:54,429 Mintuboxið. 843 00:49:56,598 --> 00:49:57,599 Bíddu. 844 00:50:01,645 --> 00:50:02,854 Takk, strákar. 845 00:50:03,772 --> 00:50:04,815 Hank! 846 00:50:16,618 --> 00:50:19,329 Bill segir henni eintómar lygar. 847 00:50:19,412 --> 00:50:22,791 Elihas Starr var svikari. Hann stal teikningunum mínum. 848 00:50:22,874 --> 00:50:25,252 Takið þetta niður. Festið þetta þarna. 849 00:50:25,335 --> 00:50:27,963 Nei, boltinn er hinum megin. 850 00:50:28,046 --> 00:50:30,882 Festið þennan og farið einum neðar. 851 00:50:30,966 --> 00:50:32,259 Vel gert. 852 00:50:32,342 --> 00:50:33,426 Þetta virkar. 853 00:50:33,510 --> 00:50:35,595 Foster gæti hafa rústað öllu kerfinu. 854 00:50:35,679 --> 00:50:38,807 Við lögum rafliðana á meðan þú endurforritar stillingarnar. 855 00:50:38,890 --> 00:50:40,517 Þetta fer allt vel. 856 00:50:46,648 --> 00:50:47,482 Þá er komið að því. 857 00:50:47,566 --> 00:50:51,361 Já, miðað við allan undirbúningstímann ætti ég að vera tilbúin. 858 00:50:51,444 --> 00:50:54,322 Það er ekki hægt að búa sig undir að fara í öreindastærð. 859 00:50:54,406 --> 00:50:56,992 Það bræðir hugann. 860 00:50:57,075 --> 00:50:58,869 Ég átti við að sjá mömmu aftur. 861 00:51:01,746 --> 00:51:04,207 Hvað ef hún er orðin önnur manneskja? 862 00:51:04,291 --> 00:51:06,793 Eins og George Washington. 863 00:51:06,877 --> 00:51:08,128 Mér er alvara, Scott. 864 00:51:08,753 --> 00:51:10,422 Eða George Jefferson. 865 00:51:12,174 --> 00:51:14,301 Hvað ef hún hefur gleymt mér? 866 00:51:15,468 --> 00:51:17,512 Þegar ég sat inni 867 00:51:17,596 --> 00:51:20,223 var Cassie það eina sem kom mér í gegnum það. 868 00:51:20,307 --> 00:51:21,641 Þótt ég hefði setið inni í 100 ár 869 00:51:21,725 --> 00:51:23,143 hefði ég ekki gleymt henni. 870 00:51:25,437 --> 00:51:29,482 Mamma þín telur mínúturnar þangað til hún hittir þig aftur. 871 00:51:30,984 --> 00:51:32,152 Þakka þér fyrir. 872 00:51:39,701 --> 00:51:40,577 Halló. 873 00:51:40,660 --> 00:51:42,078 Alvarlegt vandamál. 874 00:51:42,162 --> 00:51:44,206 Þú gleymdir hreyfiskynjurum að aftanverðu. 875 00:51:44,289 --> 00:51:45,832 Nei. 876 00:51:45,916 --> 00:51:49,085 Þeir koma fram í útboðinu og Karapetyan bað um þá. 877 00:51:49,169 --> 00:51:52,380 Það hefur verið alveg brjálað að gera. 878 00:51:53,340 --> 00:51:55,342 Ég skal líta á þetta á morgun. 879 00:51:55,425 --> 00:51:56,218 Nei, nei, nei. 880 00:51:56,301 --> 00:51:58,845 Fundurinn er í fyrramálið. Komdu og lagaðu þetta strax. 881 00:51:58,929 --> 00:52:01,389 Ég vildi að ég gæti það en ég kemst ekki héðan. 882 00:52:01,473 --> 00:52:02,557 Þá kem ég til þín. 883 00:52:02,641 --> 00:52:04,976 Ég er með teikningarnar í fartölvunni. 884 00:52:05,060 --> 00:52:07,938 Þú getur lagað þetta þarna. Segðu mér hvar þú ert. 885 00:52:08,021 --> 00:52:08,897 Það er flókið. 886 00:52:08,980 --> 00:52:10,357 Hvernig er það flókið? 887 00:52:14,444 --> 00:52:18,615 Eins og þú sérð er þetta hátæknilegt kerfi, herra. 888 00:52:18,698 --> 00:52:21,034 Öryggiskerfi morgundagsins, í dag. 889 00:52:21,117 --> 00:52:24,037 Glæsilegt. Flott hvernig þú hallaðir þér. Æfið ykkur betur. 890 00:52:24,120 --> 00:52:26,164 Ég þarf að fara til Scottys til að laga teikningarnar. 891 00:52:26,248 --> 00:52:27,749 En ég kem tímanlega aftur. 892 00:52:27,832 --> 00:52:29,125 Eins og þú sérð... 893 00:52:30,919 --> 00:52:32,796 Segið mér að þið hafið þvegið sendibílinn. 894 00:52:32,879 --> 00:52:34,506 Meira að segja undirvagninn. 895 00:52:34,589 --> 00:52:36,007 Splæstirðu í undirvagnsþrif? 896 00:52:36,091 --> 00:52:37,384 Þú baðst um alþrif. 897 00:52:37,467 --> 00:52:39,636 Það er svikamylla. Þetta er Kalifornía, ekki Minnesota. 898 00:52:39,719 --> 00:52:40,845 Það er rétt. 899 00:52:41,513 --> 00:52:45,308 Undirvagnsþrif eru hugsuð til að hreinsa burt salt 900 00:52:45,392 --> 00:52:48,812 sem safnast á bílinn í snjóþyngri ríkjunum. 901 00:52:48,895 --> 00:52:51,231 Hver ertu og því veistu svona mikið um bílaþvott? 902 00:52:52,232 --> 00:52:53,817 Ég heiti Sonny Burch 903 00:52:53,900 --> 00:52:56,486 og ég kynni mér málin, Luis. 904 00:52:57,654 --> 00:53:01,157 Þannig hef ég einmitt frétt frá vini mínum 905 00:53:01,241 --> 00:53:04,661 hjá FBI, að þú sért þekktur félagi Scotts Lang, 906 00:53:04,744 --> 00:53:07,789 þekktum félaga Hanks Pym, sem ég var að frétta 907 00:53:07,872 --> 00:53:10,583 að ætti smækkanlega tilraunastofu 908 00:53:10,667 --> 00:53:13,003 sem er stappfull af safaríkri tækni. 909 00:53:13,086 --> 00:53:15,839 Þú segir mér hvar hún er. 910 00:53:15,922 --> 00:53:19,718 Það er leiðinlegt að segja það en ég veit ekkert hvað þú átt við. 911 00:53:20,260 --> 00:53:22,929 Ég skynja mótspyrnu, Luis. 912 00:53:23,013 --> 00:53:25,932 En ég hef gefið ansi hættulegu fólki loforð. 913 00:53:26,016 --> 00:53:29,853 Þess vegna vil ég kynna þig fyrir Uzman, vini mínum. 914 00:53:30,812 --> 00:53:32,522 Sko... 915 00:53:32,605 --> 00:53:36,651 Uzman er snillingur í að þvinga fram upplýsingar frá ósamvinnufúsum 916 00:53:36,735 --> 00:53:38,153 með lyfjafræðilegum leiðum. 917 00:53:40,071 --> 00:53:41,531 Er þetta sannleikslyf? 918 00:53:41,990 --> 00:53:44,200 Það eru ekki til nein sannleikslyf. 919 00:53:44,284 --> 00:53:45,702 Það er vitleysa í sjónvarpinu. 920 00:53:45,785 --> 00:53:47,495 Hvað er þetta þá? 921 00:53:47,579 --> 00:53:51,916 Blanda sem hann hefur þróað síðan hann starfaði fyrir leyniþjónustuna. 922 00:53:52,000 --> 00:53:55,086 Þetta gerir þig sefnæman og samvinnuþýðan. 923 00:53:55,170 --> 00:53:57,130 Gaur, það er sannleikslyf. -Alls ekki. 924 00:53:57,213 --> 00:54:00,300 Ekkert illa meint en það hljómar eins og sannleikslyf. 925 00:54:00,383 --> 00:54:02,510 Er það ekki? -Þetta er ekki sannleikslyf. 926 00:54:02,594 --> 00:54:04,012 Allt í lagi, ég trúi þér. 927 00:54:04,095 --> 00:54:05,388 Þetta er ekki sannleikslyf. 928 00:54:05,472 --> 00:54:08,850 Ef það kjagar eins og önd og kvakar eins og önd. 929 00:54:08,933 --> 00:54:09,934 Sannleikslyfið. 930 00:54:10,018 --> 00:54:11,853 Ég er með alls konar ofnæmi. 931 00:54:11,936 --> 00:54:13,855 Hafið það í huga. 932 00:54:16,775 --> 00:54:18,485 Við verðum að ná tilraunastofunni aftur. 933 00:54:19,736 --> 00:54:20,737 Hvað? 934 00:54:21,654 --> 00:54:24,074 Klefinn og búningurinn gera varla neitt gagn lengur. 935 00:54:25,617 --> 00:54:27,452 Hvað á ég langt eftir? 936 00:54:30,663 --> 00:54:32,332 Nokkrar vikur, kannski. 937 00:54:34,584 --> 00:54:37,045 Þá þvingum við þau til að skila tilraunastofunni. 938 00:54:37,128 --> 00:54:38,046 Hvernig? 939 00:54:39,130 --> 00:54:41,591 Á Lang ekki dóttur? 940 00:54:41,674 --> 00:54:42,675 Þér er ekki alvara. 941 00:54:42,759 --> 00:54:44,135 Ava. 942 00:54:46,137 --> 00:54:48,014 Ég horfi fram hjá ýmsu sem þú gerir 943 00:54:48,098 --> 00:54:50,016 en ég tek ekki þátt í neinu slíku. 944 00:54:50,600 --> 00:54:53,561 Þú ert ekki sá sem er að verða að engu. 945 00:54:53,645 --> 00:54:54,687 Það er ég. 946 00:54:55,397 --> 00:54:57,440 Þú sagðist geta læknað mig. 947 00:54:59,943 --> 00:55:01,778 Þú lofaðir því. 948 00:55:01,861 --> 00:55:03,780 Ég veit. Ég geri það. 949 00:55:03,863 --> 00:55:05,240 En ekki svona. 950 00:55:07,700 --> 00:55:09,744 Ef þú skerðir hár á höfði stúlkunnar 951 00:55:10,245 --> 00:55:12,789 hjálpa ég þér ekki og samskiptum okkar er lokið. 952 00:55:18,169 --> 00:55:19,963 Þá það. 953 00:55:20,839 --> 00:55:22,924 Það eru aðrar leiðir. 954 00:55:36,688 --> 00:55:39,023 Það er rétt, þetta er ekki sannleikslyf. 955 00:55:39,107 --> 00:55:40,400 Ég finn ekki neitt. 956 00:55:40,483 --> 00:55:42,277 Það var lygi. Ég finn eitthvað. 957 00:55:42,360 --> 00:55:43,445 Þetta er sannleikslyf. 958 00:55:43,528 --> 00:55:44,571 Það er ekki til. 959 00:55:44,654 --> 00:55:46,156 Allt í lagi. 960 00:55:46,239 --> 00:55:48,491 Allt í lagi. 961 00:55:48,575 --> 00:55:50,952 Höfum þetta mjög einfalt, Luis. 962 00:55:51,035 --> 00:55:52,454 Allt í lagi. 963 00:55:54,497 --> 00:55:57,917 Hvar er Scott Lang? 964 00:55:58,001 --> 00:55:59,210 Það er flókin spurning. 965 00:55:59,294 --> 00:56:01,337 Ég kynntist Scotty á slæmum stað. 966 00:56:01,421 --> 00:56:02,797 Ég meina ekki fangelsisálmu D. 967 00:56:02,881 --> 00:56:04,466 Konan hans sótti um skilnað og ég alveg: 968 00:56:04,549 --> 00:56:06,551 "Fjandinn. Sparkar hún þér meðan þú situr inni?" 969 00:56:06,634 --> 00:56:08,720 Hann alveg: "Ég hélt að við yrðum alltaf saman 970 00:56:08,803 --> 00:56:09,929 en nú er ég aleinn." 971 00:56:10,013 --> 00:56:11,014 Ég alveg: "Fjandinn. Veistu? 972 00:56:11,097 --> 00:56:12,432 Hertu upp hugann. Þú finnur nýja. 973 00:56:12,515 --> 00:56:13,975 En ég heiti Luis." 974 00:56:14,058 --> 00:56:16,227 Hann alveg: "Ég heiti Scotty og við verðum bestu vinir." 975 00:56:16,311 --> 00:56:17,270 Bíddu hægur. 976 00:56:17,353 --> 00:56:18,980 Ég kann að meta góðar sögur 977 00:56:19,063 --> 00:56:21,691 en hvernig tengist þetta því hvar Scott Lang er staddur? 978 00:56:21,774 --> 00:56:22,567 Ég er að koma að því. 979 00:56:22,650 --> 00:56:25,278 Ef þú setur smápening í hann þarftu að hlusta á allt lagið. 980 00:56:25,361 --> 00:56:27,280 Mannlegur glymskratti. 981 00:56:27,363 --> 00:56:28,948 Amma var með glymskratta á veitingastaðnum. 982 00:56:29,032 --> 00:56:31,493 Hann spilaði eingöngu Morrissey. 983 00:56:31,576 --> 00:56:34,037 Ef einhver kvartaði sagði hún: "Fílarðu ekki Moz?" 984 00:56:34,120 --> 00:56:35,663 Við Mexíkóar köllum hann Moz. 985 00:56:35,747 --> 00:56:36,873 Svo, adios! 986 00:56:36,956 --> 00:56:39,876 Hvað get ég sagt? Við tengjum við dapurlegar ballöður. 987 00:56:39,959 --> 00:56:41,169 Lang. -Einmitt, einmitt. 988 00:56:41,252 --> 00:56:43,421 Scotty losnaði og fór að vinna fyrir Hank. 989 00:56:43,505 --> 00:56:44,756 Þá kynntist hann Hope og hún alveg: 990 00:56:44,839 --> 00:56:48,092 "Ég hef ekki áhuga á þér. Sjáðu hárið, ég er harkan sex." 991 00:56:48,176 --> 00:56:50,178 Scotty alveg: "Hjarta mitt er í molum, stelpa. 992 00:56:50,261 --> 00:56:52,805 Ég finn ástina aldrei aftur en mig langar að kyssa þig." 993 00:56:52,889 --> 00:56:54,766 Spólum áfram og þau eru komin á fullt. 994 00:56:54,849 --> 00:56:57,143 Scotty alveg: "Ég má ekki segja þér það 995 00:56:57,227 --> 00:56:59,229 en ég ætla að rústa flugvelli með Kafteini Ameríku." 996 00:56:59,312 --> 00:57:00,980 Hún sagði: "Ég trúi þessu ekki. 997 00:57:01,064 --> 00:57:02,607 Sjáumst síðar, auli." 998 00:57:02,690 --> 00:57:03,816 Scotty fór í stofufangelsi. 999 00:57:03,900 --> 00:57:05,485 Hann játar það ekki en í hjartanu var hann: 1000 00:57:05,568 --> 00:57:08,905 "Fjárinn, ég hélt að Hope yrði ástin eina en ég klúðraði því." 1001 00:57:08,988 --> 00:57:10,198 En örlögin sameinuðu þau. 1002 00:57:10,281 --> 00:57:11,199 Hjartað í Hope alveg: 1003 00:57:11,282 --> 00:57:12,951 "Ég get ekki treyst honum 1004 00:57:13,034 --> 00:57:14,702 og hann gæti klúðrað og rústað öllu." 1005 00:57:14,786 --> 00:57:16,079 Hjartað í mér alveg: 1006 00:57:16,162 --> 00:57:17,997 "Kirsuberjafyllingin táknar skuldir okkar 1007 00:57:18,081 --> 00:57:19,999 og við förum á hausinn eftir nokkra daga." 1008 00:57:20,083 --> 00:57:20,875 Á hausinn? 1009 00:57:20,959 --> 00:57:21,918 Eftir nokkra daga? 1010 00:57:22,001 --> 00:57:23,044 Fjárans sannleikslyf. 1011 00:57:23,127 --> 00:57:25,255 Ég reyndi að hlífa ykkur. Ég sver það. 1012 00:57:25,338 --> 00:57:27,298 Ég vildi vera góður yfirmaður en við erum blankir. 1013 00:57:27,382 --> 00:57:29,425 Karapetyan er eina vonin, annars er þetta búið. 1014 00:57:29,509 --> 00:57:30,718 Lélegur yfirmaður. 1015 00:57:30,802 --> 00:57:31,636 Fjandinn, brói. 1016 00:57:31,719 --> 00:57:32,804 Ég tek þetta á mig. -Heyrðu. 1017 00:57:33,846 --> 00:57:35,473 Nú er nóg komið. 1018 00:57:37,767 --> 00:57:39,727 Ég spyr þig einu sinni enn. 1019 00:57:40,853 --> 00:57:42,522 Hvar er Scott Lang? 1020 00:57:42,605 --> 00:57:44,691 Ég sagði að hann væri á slæmum stað tilfinningalega. 1021 00:57:44,774 --> 00:57:46,067 Tilfinningalega. 1022 00:57:46,150 --> 00:57:49,404 Hvar er Scott Lang, bókstaflega? 1023 00:57:49,487 --> 00:57:50,822 Já, í skóginum. 1024 00:57:50,905 --> 00:57:52,282 Í skóginum? 1025 00:57:52,365 --> 00:57:53,616 Baba Yaga. 1026 00:57:54,576 --> 00:57:56,452 Hvað áttu við með skóginum? 1027 00:57:56,536 --> 00:57:58,913 Í Muir-skóginum, annan slóðann frá þjóðveginum. 1028 00:57:58,997 --> 00:58:00,081 Í guðs bænum. 1029 00:58:02,041 --> 00:58:03,751 Baba Yaga birtist í nótt. 1030 00:58:03,835 --> 00:58:06,170 Börnin verða að sofa rótt. 1031 00:58:09,257 --> 00:58:10,091 Fjandinn. 1032 00:58:11,676 --> 00:58:13,261 Ef fríkið nær tækni Pyms 1033 00:58:13,344 --> 00:58:14,846 kem ég aldrei höndum yfir hana. 1034 00:58:14,929 --> 00:58:16,055 Hvað gerum við nú? 1035 00:58:17,390 --> 00:58:20,435 Það er auðveldara að stela frá alríkislögreglunni en grýlunni. 1036 00:58:22,937 --> 00:58:26,107 Þetta er ég. Viltu fá stöðuhækkun? 1037 00:58:26,190 --> 00:58:29,986 Ég veit um Pym, Van Dyne og Lang. 1038 00:58:30,069 --> 00:58:33,239 Þú verður að ná þeim strax. Þau verða ekki lengi þarna. 1039 00:58:33,323 --> 00:58:35,450 Náðu tilraunastofunni fyrir mig. 1040 00:58:36,075 --> 00:58:37,660 Skilið. 1041 00:58:38,953 --> 00:58:40,538 Góðar fréttir, herrar mínir. 1042 00:58:40,622 --> 00:58:42,915 Alríkislögreglan sér um erfiðið fyrir okkur. 1043 00:58:43,499 --> 00:58:45,460 Hvað eruð þið að glápa? Skiptið um dekkin. 1044 00:58:45,543 --> 00:58:46,461 Einmitt. 1045 00:58:48,046 --> 00:58:51,049 Herra. -Kanntu ekki að banka? 1046 00:58:51,674 --> 00:58:54,260 Fyrirgefðu, ég fékk ábendingu. 1047 00:58:55,803 --> 00:58:57,388 Ég dýrka ábendingar. 1048 00:59:04,020 --> 00:59:05,313 Kerfið virkar. 1049 00:59:05,396 --> 00:59:06,939 Undirbý keflin. 1050 00:59:09,317 --> 00:59:10,485 Full hleðsla. 1051 00:59:10,568 --> 00:59:11,527 Um leið og göngin opnast 1052 00:59:11,611 --> 00:59:13,821 skaltu láta vita ef þú nærð hluta af skilaboðunum. 1053 00:59:13,905 --> 00:59:15,323 Já, ég geri það. 1054 00:59:17,408 --> 00:59:18,993 Jæja. 1055 00:59:21,537 --> 00:59:22,622 Prófum þetta. 1056 00:59:36,427 --> 00:59:38,096 Okkur tókst það. 1057 00:59:38,554 --> 00:59:40,139 Finnurðu eitthvað? 1058 00:59:43,267 --> 00:59:44,268 Ekki neitt. 1059 00:59:44,686 --> 00:59:47,146 Bíddu í smástund. Þetta gæti... 1060 00:59:48,481 --> 00:59:49,816 Nei. 1061 00:59:49,899 --> 00:59:51,693 Nei, nei, nei. 1062 00:59:51,776 --> 00:59:52,610 Hvað er að gerast? 1063 00:59:52,694 --> 00:59:54,487 Það slokknar. Eru vigrarnir rangir? 1064 00:59:54,570 --> 00:59:57,073 Við fórum yfir þá milljón sinnum. Þeir eru réttir. 1065 00:59:57,156 --> 00:59:58,157 Hvað annað gæti þetta verið? 1066 00:59:58,241 --> 00:59:59,534 Ég veit það ekki. 1067 01:00:05,707 --> 01:00:07,417 Hvað ertu að gera? -Láttu þetta vera. 1068 01:00:07,500 --> 01:00:08,459 Scott, þú mátt ekki... 1069 01:00:08,543 --> 01:00:10,294 Ég veit ekki hvað ég hef langan tíma. 1070 01:00:10,378 --> 01:00:11,671 Ég verð að breyta reikniritinu. 1071 01:00:13,840 --> 01:00:16,217 Trúið mér, eftir 30 ár hérna niðri 1072 01:00:16,300 --> 01:00:18,177 hef ég hugsað þetta vandlega. 1073 01:00:18,261 --> 01:00:20,179 ENDURRÆSI DEYFISVIÐ 1074 01:00:22,348 --> 01:00:23,558 Janet? 1075 01:00:26,310 --> 01:00:27,812 Sæll, elskan. 1076 01:00:31,190 --> 01:00:32,734 Hlaupbaun. 1077 01:00:33,234 --> 01:00:34,444 Mamma? 1078 01:00:35,445 --> 01:00:37,155 Ekki endurfundirnir sem ég sá fyrir mér. 1079 01:00:37,238 --> 01:00:39,073 Svo mikill flýtir. 1080 01:00:39,157 --> 01:00:41,534 Þið tvö hafið staðið ykkur svo vel. 1081 01:00:41,617 --> 01:00:43,911 Ég þarf bara aðeins að... 1082 01:00:43,995 --> 01:00:45,371 ýta við ykkur. 1083 01:01:00,595 --> 01:01:03,014 Janet, hvernig er þetta hægt? 1084 01:01:04,640 --> 01:01:07,602 Þú laumaðir ekki skilaboðum heldur loftneti í höfuðið á Scott. 1085 01:01:07,685 --> 01:01:09,103 Snjalla stelpan mín. 1086 01:01:09,562 --> 01:01:11,022 Ég er svo stolt af þér. 1087 01:01:11,856 --> 01:01:13,691 Segðu okkur hvar þú ert 1088 01:01:13,775 --> 01:01:15,443 og hvernig við finnum þig. 1089 01:01:15,526 --> 01:01:17,445 Nei, líkindamörkin eru allt of flókin. 1090 01:01:17,528 --> 01:01:18,821 Þess vegna þurfti ég að tala við þig. 1091 01:01:18,905 --> 01:01:20,656 Fylgdu rödd minni. 1092 01:01:20,740 --> 01:01:22,033 Auðvitað. 1093 01:01:22,116 --> 01:01:23,951 Eins og að rekja símtal til þess sem hringir. 1094 01:01:28,706 --> 01:01:32,043 Ég skal rekja merkið frá þér með öreindatíðnum 1095 01:01:32,126 --> 01:01:34,462 á milli 0,2 og 0,9. 1096 01:01:34,545 --> 01:01:36,172 Á milli 4 og 6 er nóg. 1097 01:01:36,255 --> 01:01:37,465 Það er of knappt. Við gætum misst af þér. 1098 01:01:37,548 --> 01:01:39,217 Sjá okkur, að kýta aftur. 1099 01:01:40,092 --> 01:01:42,804 Þá það, stillum þetta á milli 3 og 7. 1100 01:01:42,887 --> 01:01:46,349 Fyrsta rifrildið í marga áratugi og því lýkur strax. 1101 01:02:01,447 --> 01:02:02,490 Beint í mark. 1102 01:02:02,865 --> 01:02:04,242 Við læsum á merkið. 1103 01:02:04,325 --> 01:02:05,910 Þetta ert þú. 1104 01:02:06,702 --> 01:02:08,037 Okkur tókst það. 1105 01:02:08,746 --> 01:02:10,957 Þið verðið að hitta mig nákvæmlega hérna. 1106 01:02:11,040 --> 01:02:13,501 Í auðninni, handan skammtatómsins. 1107 01:02:13,584 --> 01:02:17,088 Það er stórhættulegt, einkum fyrir mannshugann. Farið varlega. 1108 01:02:17,171 --> 01:02:19,799 Tími og rúm haga sér öðruvísi hérna niðri. 1109 01:02:19,882 --> 01:02:21,217 Þið hafið tvo tíma. 1110 01:02:21,300 --> 01:02:23,052 Eftir það breytast líkindamörkin 1111 01:02:23,135 --> 01:02:25,847 og fara ekki aftur í þessa stöðu fyrr en eftir öld. 1112 01:02:25,930 --> 01:02:27,807 Við finnum þig. 1113 01:02:34,146 --> 01:02:36,732 Ég veit það, hlaupbaunin mín. 1114 01:02:41,237 --> 01:02:42,780 Nei. 1115 01:02:42,864 --> 01:02:44,782 Ég finn ekki neitt. Ekkert frá Janet. 1116 01:02:44,866 --> 01:02:45,992 Alveg frábært. 1117 01:02:47,910 --> 01:02:49,453 Hvernig komumst við hingað? 1118 01:02:54,292 --> 01:02:56,043 Fyrst sérðu fullt af ljósum 1119 01:02:56,127 --> 01:02:57,253 og þetta verður mjög súrt 1120 01:02:57,336 --> 01:03:00,256 en svo dimmt og þögult. Rosalega þögult. 1121 01:03:00,339 --> 01:03:01,757 Ég spjara mig, Scott. 1122 01:03:02,300 --> 01:03:03,509 Ég hef verið þarna. 1123 01:03:03,593 --> 01:03:05,011 Þú minntist á það. 1124 01:03:08,431 --> 01:03:10,057 Ég verð að svara. 1125 01:03:11,309 --> 01:03:12,643 Ertu ekki að koma? 1126 01:03:12,727 --> 01:03:14,395 Nei, en Vofan er á leiðinni. 1127 01:03:14,478 --> 01:03:16,772 Veistu hvað? Alríkislögreglan veit um ykkur. 1128 01:03:16,856 --> 01:03:18,065 Hvað segirðu? -Fyrirgefðu. 1129 01:03:18,524 --> 01:03:19,483 Þeir gáfu mér sannleikslyf. 1130 01:03:19,567 --> 01:03:21,694 Þá sagði ég allan sannleikann. 1131 01:03:21,777 --> 01:03:23,613 Ég þoli ekki hvernig þú raðar í uppþvottavélina. 1132 01:03:23,696 --> 01:03:24,780 Ég þoli það ekki. 1133 01:03:24,864 --> 01:03:25,907 Þú verður að fara heim 1134 01:03:25,990 --> 01:03:27,408 því að löggan fer þangað. 1135 01:03:27,491 --> 01:03:28,451 Meðan ég man... 1136 01:03:28,534 --> 01:03:31,245 Hver setur diska í efri skúffuna? Þeir fara ekki þangað. 1137 01:03:40,796 --> 01:03:42,256 Mér líður eins og asna. 1138 01:03:42,340 --> 01:03:44,884 Þið verðið reið, en við verðum að fara. 1139 01:03:44,967 --> 01:03:45,968 Hvað segirðu? 1140 01:03:46,052 --> 01:03:48,179 Vofan og alríkislögreglan vita af okkur. 1141 01:03:48,262 --> 01:03:49,305 Hvernig? 1142 01:03:49,388 --> 01:03:51,390 Ég sagði Luis hvar við værum. -Hvað? 1143 01:03:51,474 --> 01:03:53,768 Ég ætlaði að hjálpa honum með Karapetyan-tilboðið. 1144 01:03:53,851 --> 01:03:54,936 Guð minn góður. 1145 01:03:55,603 --> 01:03:58,606 Við verðum að ná þessum samningi til að halda fyrirtækinu. 1146 01:03:58,689 --> 01:04:00,441 Fyrrverandi fangar fá hvergi vinnu. 1147 01:04:00,524 --> 01:04:01,984 Jesús minn, Scott. 1148 01:04:11,786 --> 01:04:13,245 Það tekur eina og hálfa mínútu að loka þessu. 1149 01:04:13,329 --> 01:04:15,164 Afskautum keflin. 1150 01:04:15,247 --> 01:04:15,915 Ég veit. 1151 01:04:15,998 --> 01:04:17,458 Mér þykir það leitt 1152 01:04:18,250 --> 01:04:20,878 en alríkislögreglan er á leið heim til mín. 1153 01:04:20,962 --> 01:04:22,505 Ég verð að fara. 1154 01:04:24,298 --> 01:04:25,967 Má ég fá búninginn lánaðan? 1155 01:04:27,343 --> 01:04:29,095 Snúðjafnarar. 1156 01:04:29,178 --> 01:04:30,763 Ræsi. 1157 01:04:30,846 --> 01:04:32,807 Ég tek búninginn. 1158 01:04:33,182 --> 01:04:35,351 Ég kem aftur. Segið mér hvar þið verðið. 1159 01:04:35,434 --> 01:04:37,061 Ekki hafa fyrir því. -Hvað? 1160 01:04:37,144 --> 01:04:39,480 Við sækjum búninginn þegar við höfum fundið mömmu. 1161 01:04:39,563 --> 01:04:41,691 Hope. -Farðu bara, Scott. 1162 01:04:59,000 --> 01:05:00,876 Scott? -Pabbi? 1163 01:05:00,960 --> 01:05:02,128 Þetta erum við. 1164 01:05:02,211 --> 01:05:04,755 Við komum að sækja skóna hennar Cassie. 1165 01:05:04,839 --> 01:05:06,048 Hlýtur að vera að hvíla sig. 1166 01:05:06,132 --> 01:05:08,467 Farðu upp og leitaðu undir rúminu þínu. 1167 01:05:08,551 --> 01:05:10,720 Ertu uppi, pabbi? 1168 01:05:11,721 --> 01:05:13,305 Pabbi? 1169 01:05:14,515 --> 01:05:15,516 Hvaða... 1170 01:05:16,767 --> 01:05:19,270 Hann er farinn að lifa eins og svín. 1171 01:05:22,481 --> 01:05:23,733 Pabbi? 1172 01:05:31,157 --> 01:05:33,200 Dreifið ykkur. 1173 01:05:33,284 --> 01:05:34,243 Aftur? 1174 01:05:34,326 --> 01:05:35,703 Skammist ykkar. 1175 01:05:36,120 --> 01:05:37,830 Samkvæmt þessu er hann á baðherberginu. 1176 01:05:37,913 --> 01:05:38,831 Ég trúi því ekki. 1177 01:05:41,625 --> 01:05:43,669 Hleyptu manninum fram hjá. 1178 01:05:43,753 --> 01:05:45,379 Pabbi er fárveikur. 1179 01:05:45,463 --> 01:05:46,756 Sjáum til með það. 1180 01:05:46,839 --> 01:05:48,799 Hann vill ekki smita neinn. 1181 01:05:48,883 --> 01:05:50,092 Ég tek sénsinn. 1182 01:05:50,176 --> 01:05:52,470 Hann gubbaði mjög mikið. 1183 01:05:52,553 --> 01:05:54,221 Ég er alríkisfulltrúi, vinan. 1184 01:05:54,305 --> 01:05:56,182 Ég hef séð margt verra en ælu. 1185 01:05:56,974 --> 01:05:58,059 Var það mjög mikið? 1186 01:05:58,142 --> 01:05:59,935 Já. -Gleymdu því, farðu frá. 1187 01:06:00,311 --> 01:06:01,270 Nei. 1188 01:06:06,025 --> 01:06:06,859 Woo. 1189 01:06:08,569 --> 01:06:10,613 Hvað ertu að gera hérna? -Scott. 1190 01:06:12,073 --> 01:06:14,784 Afsakaðu, ég er fárveikur. 1191 01:06:14,867 --> 01:06:16,077 Ég sagði það. 1192 01:06:16,660 --> 01:06:17,661 Afsakið. 1193 01:06:17,745 --> 01:06:20,331 Stundum er betra að losa sig við þetta. 1194 01:06:20,414 --> 01:06:21,665 Fyrirgefðu. 1195 01:06:28,255 --> 01:06:29,882 Ég set bílinn í gang. 1196 01:06:29,965 --> 01:06:32,218 Þú tekur tilraunastofuna. 1197 01:06:34,595 --> 01:06:36,555 Kyrr. Þið eruð umkringd. 1198 01:06:50,486 --> 01:06:52,196 Hank Pym. 1199 01:06:52,279 --> 01:06:53,656 Hope Van Dyne. 1200 01:06:53,739 --> 01:06:55,116 Þið eruð handtekin. 1201 01:06:56,992 --> 01:06:57,868 Þetta er áreitni. 1202 01:06:57,952 --> 01:06:59,161 Reyndar ekki. 1203 01:06:59,245 --> 01:07:00,788 Hvað þýðir FBI eiginlega? 1204 01:07:00,871 --> 01:07:03,249 "Félag Böggandi Idjóta?" 1205 01:07:04,708 --> 01:07:06,752 Er ökklabandið í lagi? -Auðvitað. 1206 01:07:07,461 --> 01:07:08,712 Skrambinn. 1207 01:07:08,796 --> 01:07:11,382 Ég hef látið draga mig á asnaeyrunum. 1208 01:07:11,465 --> 01:07:13,509 Við náðum þeim. Pym og Van Dyne eru í haldi. 1209 01:07:14,468 --> 01:07:15,845 Í alvöru? Það var lagið. 1210 01:07:17,805 --> 01:07:20,599 Fyrirgefðu. Þau eru vinir þínir. Ég var ónærgætinn. 1211 01:07:21,517 --> 01:07:23,102 Ég þurfti bara á sigri að halda. 1212 01:07:23,185 --> 01:07:26,147 Ég kem á eftir til að losa þig formlega. 1213 01:07:26,605 --> 01:07:28,357 Fyrirgefðu að ég skyldi dæma þig ranglega. 1214 01:07:28,440 --> 01:07:30,442 Vertu ánægður með sjálfan þig. 1215 01:07:54,216 --> 01:07:55,426 Hvað er að? 1216 01:07:55,509 --> 01:07:56,427 Maður fallinn 1217 01:07:56,510 --> 01:07:58,262 og tilraunastofa Pyms er horfin. 1218 01:08:06,520 --> 01:08:07,521 Hæ. 1219 01:08:09,398 --> 01:08:11,192 Takk fyrir að hjálpa mér. 1220 01:08:11,275 --> 01:08:12,318 Ekkert mál. 1221 01:08:15,070 --> 01:08:16,363 Jæja. 1222 01:08:16,822 --> 01:08:19,617 Hvað er langt síðan þú varðst Mauramaðurinn aftur? 1223 01:08:23,412 --> 01:08:24,955 Ekki langt. 1224 01:08:25,039 --> 01:08:26,790 Það gerðist bara óvart. 1225 01:08:26,874 --> 01:08:28,626 Fyrirgefðu að ég skyldi ljúga 1226 01:08:28,709 --> 01:08:30,502 og stefna öllu í hættu. 1227 01:08:30,586 --> 01:08:31,587 Það er í lagi, pabbi. 1228 01:08:31,670 --> 01:08:32,880 Alls ekki. 1229 01:08:33,839 --> 01:08:35,299 Ég geri margt heimskulegt 1230 01:08:35,382 --> 01:08:37,760 og þeir sem ég elska mest gjalda fyrir það. 1231 01:08:37,843 --> 01:08:38,928 Aðallega þú. 1232 01:08:39,011 --> 01:08:41,347 Það er ekki heimskulegt að hjálpa öðrum. 1233 01:08:43,599 --> 01:08:45,809 En ég klúðra því næstum alltaf. 1234 01:08:45,893 --> 01:08:49,188 Kannski vantar þig einhvern sem gætir þín 1235 01:08:49,271 --> 01:08:50,564 eins og félaga. 1236 01:08:50,648 --> 01:08:53,108 Hún gerði mér alveg ljóst að hún vildi það ekki. 1237 01:08:53,192 --> 01:08:54,401 Hver? 1238 01:08:54,485 --> 01:08:55,861 Hope. 1239 01:08:58,239 --> 01:08:59,740 Hvern varst þú að tala um? 1240 01:08:59,823 --> 01:09:00,658 Mig. 1241 01:09:01,033 --> 01:09:02,368 Þig? 1242 01:09:02,451 --> 01:09:03,827 Ekki hlæja. 1243 01:09:04,286 --> 01:09:05,746 Ég yrði frábær félagi. 1244 01:09:05,829 --> 01:09:07,539 Hneta. 1245 01:09:08,457 --> 01:09:12,127 Þú yrðir geggjuð en ef ég leyfði þér þetta 1246 01:09:12,211 --> 01:09:14,546 væri ég skelfilegur faðir. 1247 01:09:14,630 --> 01:09:16,090 Þá það. 1248 01:09:16,173 --> 01:09:18,926 Fáðu þá Hope sem félaga. Hún er svo klár. 1249 01:09:20,511 --> 01:09:22,137 Hún minnir mig á þig. 1250 01:09:22,763 --> 01:09:24,807 Ætlarðu að hjálpa henni? 1251 01:09:24,890 --> 01:09:26,976 Þú ættir að hjálpa henni. 1252 01:09:27,059 --> 01:09:29,061 Ég vildi að ég gæti það 1253 01:09:29,895 --> 01:09:32,856 en ég get ekki hjálpað henni án þess að særa þig. 1254 01:09:36,110 --> 01:09:37,736 Þú getur það. 1255 01:09:37,820 --> 01:09:40,155 Þú getur allt. 1256 01:09:40,239 --> 01:09:43,367 Þú ert heimsins besta amma. 1257 01:09:50,916 --> 01:09:52,876 Woo ræðir við ykkur eftir klukkustund. 1258 01:09:52,960 --> 01:09:55,004 Við höfum ekki klukkustund. 1259 01:09:55,087 --> 01:09:57,423 Hafið þið eitthvað annað að gera? 1260 01:10:05,597 --> 01:10:07,308 Dugleg stelpa. 1261 01:10:13,689 --> 01:10:15,858 Hvert er planið? 1262 01:10:17,443 --> 01:10:19,236 Smækkum þennan vegg. 1263 01:10:19,320 --> 01:10:20,738 Gæti verið burðarveggur. 1264 01:10:20,821 --> 01:10:21,947 Þá hrynur allt þakið. 1265 01:10:22,031 --> 01:10:23,615 Þá tökum við til fótanna. 1266 01:10:23,699 --> 01:10:25,951 Það eru 15-20 fulltrúar á hæðinni. 1267 01:10:26,035 --> 01:10:27,953 Rúmlega fimm sinnum fleiri í öllu húsinu. 1268 01:10:28,037 --> 01:10:29,413 Allir vopnaðir. 1269 01:10:29,496 --> 01:10:30,622 Ekki góðar líkur. 1270 01:10:31,415 --> 01:10:32,666 Ertu með betri hugmyndir? 1271 01:10:32,750 --> 01:10:33,625 Nei. 1272 01:10:34,460 --> 01:10:36,462 Ég gefst ekki upp á mömmu. 1273 01:10:36,545 --> 01:10:38,505 Hún yrði svo stolt af þér. 1274 01:10:44,011 --> 01:10:44,928 Allt í lagi. 1275 01:10:46,221 --> 01:10:47,222 Einn... 1276 01:10:47,931 --> 01:10:48,974 tveir... 1277 01:10:53,937 --> 01:10:55,147 Scott? 1278 01:10:55,230 --> 01:10:56,940 Hvað eruð þið að slóra? 1279 01:10:57,024 --> 01:10:58,567 Sækjum tilraunastofuna. 1280 01:10:59,234 --> 01:11:00,527 Hvað með mig? 1281 01:11:01,737 --> 01:11:03,197 Frábært. 1282 01:11:03,280 --> 01:11:04,990 Flýtið ykkur í fötin. Tíminn er naumur. 1283 01:11:18,337 --> 01:11:19,797 Hvað nú? 1284 01:11:19,880 --> 01:11:21,507 Spyrðu mig? 1285 01:11:24,051 --> 01:11:25,219 Inn með ykkur. 1286 01:11:30,682 --> 01:11:31,642 Sæl. 1287 01:11:32,184 --> 01:11:33,143 Sæll. 1288 01:11:36,063 --> 01:11:39,149 Ætlum við að fara fljótlega 1289 01:11:39,233 --> 01:11:40,943 eða ætlið þið að stara hvort á annað 1290 01:11:41,026 --> 01:11:43,028 þar til þeir skjóta okkur? 1291 01:11:43,445 --> 01:11:44,947 Já. 1292 01:11:49,618 --> 01:11:51,036 Burch. -Já. 1293 01:11:51,120 --> 01:11:52,121 Þau eru sloppin. 1294 01:11:52,204 --> 01:11:53,539 Ég er á leiðinni. 1295 01:11:58,335 --> 01:11:59,837 Búningurinn hennar og bíllinn hurfu. 1296 01:11:59,920 --> 01:12:01,171 Hvernig gat þetta gerst? 1297 01:12:01,255 --> 01:12:03,048 Í almáttugs bænum! 1298 01:12:05,259 --> 01:12:06,844 Þakka þér fyrir. 1299 01:12:07,636 --> 01:12:08,846 Ekkert að þakka. 1300 01:12:10,514 --> 01:12:13,058 Hvernig finnum við tilraunastofuna? 1301 01:12:13,142 --> 01:12:14,351 Þegar við týndum henni fyrst 1302 01:12:14,435 --> 01:12:17,312 kom ég fyrir nýrri miðunartækni, 1303 01:12:17,396 --> 01:12:19,148 ef svo má segja. 1304 01:12:28,115 --> 01:12:29,575 Þetta virkar. 1305 01:12:56,310 --> 01:12:58,103 Er þetta tilbúið eða ekki? 1306 01:12:58,479 --> 01:13:01,064 Við getum hafið útdráttarferlið. 1307 01:13:02,149 --> 01:13:03,358 Sjáðu til, Ava. 1308 01:13:03,442 --> 01:13:05,110 Þetta gæti verið hættulegt. 1309 01:13:05,861 --> 01:13:07,237 Kannski ættum við... 1310 01:13:07,321 --> 01:13:09,823 Kannski ættum við hvað? Að bíða? 1311 01:13:09,907 --> 01:13:12,117 Ég dey eftir nokkra daga. 1312 01:13:13,327 --> 01:13:15,787 Við gerum þetta, Bill. Núna. 1313 01:13:18,874 --> 01:13:21,960 Samkvæmt orkumælingum hafa þau ekki notað göngin enn. 1314 01:13:22,044 --> 01:13:24,505 Bráðum færist mamma úr stað og við missum af henni. 1315 01:13:24,588 --> 01:13:26,507 Og við höfum nóg að gera. 1316 01:13:27,466 --> 01:13:30,511 Afi sagði: "Ef þú ætlar að gera eitthvað rétt skaltu gera lista." 1317 01:13:30,594 --> 01:13:31,845 Gerum það. 1318 01:13:31,929 --> 01:13:34,139 1: Við brjótumst inn í tilraunastofuna. 1319 01:13:34,223 --> 01:13:36,767 2: Spörkum Foster og Vofunni út. 1320 01:13:36,850 --> 01:13:39,061 3: Berjumst við Vofuna. 1321 01:13:39,144 --> 01:13:41,647 Það gæti tilheyrt númer 2. Hvað með 2A? 1322 01:13:41,730 --> 01:13:43,357 Köllum það 2A. 1323 01:13:43,440 --> 01:13:44,858 Berjast við Vofuna. 2A. 1324 01:13:44,942 --> 01:13:47,945 Stofan þarf að vera í fullri stærð þegar þú snýrð til baka. 1325 01:13:48,028 --> 01:13:49,238 Annars erum við í vondum málum. 1326 01:13:49,321 --> 01:13:49,988 Scott. 1327 01:13:50,072 --> 01:13:51,031 Á ég að byrja aftur? Ég geri það. 1328 01:13:51,114 --> 01:13:52,908 Ég ætla að kafa. 1329 01:13:54,618 --> 01:13:56,954 Við getum þetta aldrei nema þið séuð hérna, 1330 01:13:57,037 --> 01:14:00,123 í sameiningu, að gæta ganganna. 1331 01:14:00,624 --> 01:14:03,126 Leyfðu mér að gera þetta, Hope. Gerðu það. 1332 01:14:04,503 --> 01:14:06,588 Leyfðu mér að sækja hana. 1333 01:14:07,923 --> 01:14:09,967 Það er rétt hjá honum. 1334 01:14:17,099 --> 01:14:19,268 "Hvað er títt?" 1335 01:14:21,520 --> 01:14:23,897 Munið þið ekki eftir vinsælu auglýsingunni? 1336 01:14:24,565 --> 01:14:26,066 "Hvað er títt?" 1337 01:14:27,067 --> 01:14:28,902 Ég sagði honum að elta okkur. 1338 01:14:28,986 --> 01:14:31,947 Ég taldi okkur þurfa á aðstoð að halda. 1339 01:14:33,490 --> 01:14:36,076 Ég hef tekið mér stöðu og maurarnir fara inn. 1340 01:14:36,159 --> 01:14:38,579 Móttekið. -Vertu vel á verði, Scotty. 1341 01:14:39,246 --> 01:14:41,582 Viltu Pez? -Nei. 1342 01:14:42,207 --> 01:14:43,834 Cassie gaf mér þetta í afmælisgjöf. 1343 01:14:44,376 --> 01:14:46,420 Þessi búningur er æði. 1344 01:14:46,795 --> 01:14:48,463 Takk, maður. 1345 01:14:49,047 --> 01:14:51,758 Ég vildi að ég ætti búning. 1346 01:14:51,842 --> 01:14:55,929 Ég myndi jafnvel þiggja búning með örlitla krafta, þú veist. 1347 01:14:56,013 --> 01:14:59,683 Jafnvel bara búning með enga krafta. 1348 01:15:14,615 --> 01:15:15,574 Hvað er að? 1349 01:15:16,366 --> 01:15:18,410 Ég veit það ekki. 1350 01:15:22,247 --> 01:15:23,415 Þetta eru þau. 1351 01:15:26,335 --> 01:15:27,419 Þau eru nálægt. 1352 01:15:48,315 --> 01:15:51,318 Allt í lagi, Hank. Hank? 1353 01:15:53,528 --> 01:15:55,072 Hver er staðan, pabbi? 1354 01:15:55,155 --> 01:15:57,115 Ég sá um Foster. 1355 01:15:57,199 --> 01:15:58,742 Ég fer í gallann. 1356 01:16:03,246 --> 01:16:04,998 Ég vildi aðeins bjarga Övu. 1357 01:16:05,082 --> 01:16:07,793 Hennar bíður dauði eða eitthvað miklu hræðilegra. 1358 01:16:07,876 --> 01:16:09,002 Hún er hrædd. 1359 01:16:09,920 --> 01:16:12,964 Ég hjálpa þér að finna lækningu þegar ég sný aftur. 1360 01:16:13,048 --> 01:16:14,800 Ég lofa því. 1361 01:16:14,883 --> 01:16:17,260 Við finnum út úr þessu í sameiningu. 1362 01:16:19,388 --> 01:16:21,056 Gangi þér vel, Hank. 1363 01:16:21,473 --> 01:16:23,100 Takk, Bill. 1364 01:16:23,809 --> 01:16:26,561 Nú þarftu bara að færa þig. 1365 01:16:43,495 --> 01:16:46,998 Tími til stefnu, 15 mínútur. 1366 01:16:48,709 --> 01:16:50,168 Hank er kominn inn, Scott. 1367 01:16:50,252 --> 01:16:51,128 Sérðu hana? 1368 01:16:51,211 --> 01:16:52,421 Ég sé ekkert enn. 1369 01:16:58,427 --> 01:16:59,511 Ava. 1370 01:17:02,431 --> 01:17:04,474 Kallaðu maurana til baka, Scott. 1371 01:17:04,558 --> 01:17:05,726 Ja, hérna. 1372 01:17:29,458 --> 01:17:30,625 Gætuð þið sagt mér stöðuna? 1373 01:17:30,709 --> 01:17:32,169 Ég er í vondum Vofumálum. 1374 01:17:35,630 --> 01:17:36,798 Tilbúinn að kafa. 1375 01:17:43,472 --> 01:17:45,557 Ef ég hef þetta ekki af... -Hættu. 1376 01:17:45,640 --> 01:17:47,309 Ekki segja svona. 1377 01:17:47,768 --> 01:17:49,686 Ég vil ekki missa þig líka. 1378 01:17:49,770 --> 01:17:51,146 Ég elska þig, Hope. 1379 01:17:52,898 --> 01:17:54,900 Hér hefur allt farið á versta veg. 1380 01:18:11,208 --> 01:18:12,125 Núna. 1381 01:18:22,010 --> 01:18:23,595 Afvegaleiðing. 1382 01:18:23,678 --> 01:18:27,474 Eitt það fyrsta sem maður lærir í Töfraháskólanum á Netinu. 1383 01:18:29,518 --> 01:18:30,435 Nei! 1384 01:18:33,772 --> 01:18:35,315 Planið virkaði. Við náðum þessu. 1385 01:18:36,358 --> 01:18:37,567 Hittumst á mótsstaðnum. 1386 01:18:37,651 --> 01:18:38,902 Ég er á leiðinni. 1387 01:18:38,985 --> 01:18:39,986 Æ, nei. 1388 01:18:43,782 --> 01:18:46,201 Í alvöru? Þessi aftur? 1389 01:18:46,284 --> 01:18:47,452 Hver? 1390 01:18:47,536 --> 01:18:49,621 Ég sagði að viðskiptum okkar væri ekki lokið. 1391 01:18:51,665 --> 01:18:52,916 Nýtt plan. 1392 01:18:56,294 --> 01:18:57,337 Haltu þér. 1393 01:19:06,721 --> 01:19:08,723 Ég vil tilraunastofuna. Hvað sem það kostar. 1394 01:19:18,608 --> 01:19:19,359 Haltu þér. 1395 01:19:33,290 --> 01:19:35,000 Undirvagninn er drulluskítugur. 1396 01:19:35,083 --> 01:19:36,585 Þeir hafa um annað að hugsa. 1397 01:19:41,965 --> 01:19:43,008 Hope, hvað ertu að gera? 1398 01:19:43,091 --> 01:19:44,426 Þú fjarlægist mótsstaðinn. 1399 01:19:44,509 --> 01:19:46,845 Engar áhyggjur. Ég fer með þá í smáskoðunarferð. 1400 01:19:46,928 --> 01:19:49,055 Bíddu, hvað ertu... 1401 01:20:08,742 --> 01:20:10,702 Guð minn góður. Við deyjum. 1402 01:20:11,369 --> 01:20:12,996 Við deyjum. 1403 01:20:24,966 --> 01:20:26,927 Sambandið hefur slitnað. 1404 01:20:27,010 --> 01:20:29,429 Hvað eru þau að gera þarna uppi? 1405 01:20:32,057 --> 01:20:33,350 Endurstilli. 1406 01:20:48,657 --> 01:20:50,450 Endurstilli. 1407 01:20:51,743 --> 01:20:55,497 Þú sagðir aldrei hvað þetta væri fallegt, Scott. 1408 01:21:00,585 --> 01:21:02,253 Endurstilli. 1409 01:21:05,924 --> 01:21:08,093 Nú má þetta fara að virka. 1410 01:21:08,176 --> 01:21:10,512 Endurstilli. 1411 01:21:13,306 --> 01:21:14,933 Endurstilli. -Koma svo. 1412 01:21:15,684 --> 01:21:18,061 Merki fundið. 1413 01:21:30,865 --> 01:21:32,492 Hjólin sjá um þetta núna. 1414 01:21:36,246 --> 01:21:37,831 Taktu við stýrinu. -Nei, bíddu. 1415 01:21:47,007 --> 01:21:50,969 7. áratugurinn var skemmtilegur en nú þarf ég að gjalda fyrir það. 1416 01:21:51,052 --> 01:21:52,595 Farðu varlega. 1417 01:21:52,679 --> 01:21:54,848 Ég hef ekki ekið í tvö ár. 1418 01:22:24,335 --> 01:22:26,046 Þið voruð Pezaðir. 1419 01:22:28,423 --> 01:22:29,215 Hérna. 1420 01:22:32,677 --> 01:22:33,678 Þetta er ekki gott. 1421 01:22:37,932 --> 01:22:38,683 Hope. 1422 01:22:44,272 --> 01:22:45,231 Nei. -Nei. 1423 01:22:50,612 --> 01:22:51,738 Þarna. Náum tilraunastofunni. 1424 01:22:51,821 --> 01:22:52,947 Náum tilraunastofunni. 1425 01:23:02,040 --> 01:23:04,292 Ég sé hana. Vestur eftir Fremont. 1426 01:23:06,878 --> 01:23:09,255 Hope, bíddu. 1427 01:23:09,339 --> 01:23:10,799 Hvað með mig? 1428 01:23:19,599 --> 01:23:20,809 Nú náum við þér, Ava. 1429 01:23:47,585 --> 01:23:48,503 Ekki aftur. 1430 01:23:50,255 --> 01:23:51,756 Ljóta drasl. 1431 01:23:55,718 --> 01:23:56,636 Já! 1432 01:23:58,930 --> 01:24:00,598 Áfram, áfram, áfram. 1433 01:24:03,351 --> 01:24:04,477 Burch náði tilraunastofunni. 1434 01:24:04,936 --> 01:24:06,688 Ég elti hann. 1435 01:24:15,864 --> 01:24:16,781 Nei, nei, nei, nei. 1436 01:24:20,368 --> 01:24:21,995 Í vinnslu, hvað... 1437 01:24:37,385 --> 01:24:38,428 Scott, hvar ertu? 1438 01:24:38,511 --> 01:24:40,096 Ég sé Burch. Flýttu þér. 1439 01:24:40,180 --> 01:24:41,347 Ég er að koma. 1440 01:24:41,431 --> 01:24:43,224 Tíminn er á þrotum. 1441 01:24:46,186 --> 01:24:48,897 Varúð, nálgast skammtatóm. 1442 01:25:14,297 --> 01:25:16,299 Hér kem ég, elskan. 1443 01:26:03,096 --> 01:26:04,430 Heyrðu. 1444 01:26:04,514 --> 01:26:07,642 Vantar ekki fjarstýringuna fyrir tilraunastofuna? Hún er hérna. 1445 01:26:07,725 --> 01:26:10,311 Við getum ekki stækkað þetta án hennar. Komdu með hana. 1446 01:26:10,395 --> 01:26:11,437 En bíllinn er ónýtur. 1447 01:26:11,521 --> 01:26:13,022 Notaðu Hot Wheels-bílakassann. 1448 01:26:15,858 --> 01:26:16,859 Hvað? 1449 01:26:22,282 --> 01:26:24,450 Ég elska þig, dr. Pym. 1450 01:26:24,534 --> 01:26:25,827 Okkur vantar fjarstýringuna. 1451 01:26:25,910 --> 01:26:26,828 Leitið í sendiferðabílnum. 1452 01:26:35,420 --> 01:26:36,379 Geggjað. 1453 01:27:03,614 --> 01:27:04,657 Ég ek niður Pacific. 1454 01:27:04,741 --> 01:27:05,908 Menn Burch elta mig. 1455 01:27:05,992 --> 01:27:07,160 Ég er á leiðinni. 1456 01:27:07,243 --> 01:27:09,370 Ég sæki tilraunastofuna. 1457 01:27:12,749 --> 01:27:13,750 Sælir. 1458 01:27:15,376 --> 01:27:16,502 Þetta er grjóthart. 1459 01:27:25,178 --> 01:27:26,471 Flott. 1460 01:27:35,980 --> 01:27:36,647 Boing! 1461 01:27:42,612 --> 01:27:44,197 Komdu, litli mörður. 1462 01:27:44,280 --> 01:27:45,865 Þú nærð þessu ekki. 1463 01:27:48,910 --> 01:27:50,995 Jú, kannski nærðu þessu. 1464 01:27:51,079 --> 01:27:52,538 Koma svo. 1465 01:28:04,634 --> 01:28:07,720 Hefur einhver séð Suðurríkjamann með byggingu? 1466 01:28:11,974 --> 01:28:14,352 Hvenær keypti hann sér miða? 1467 01:28:16,562 --> 01:28:18,940 Viltu virka, einu sinni? 1468 01:28:19,941 --> 01:28:20,900 Já! 1469 01:28:21,317 --> 01:28:22,443 Mig vantar aðstoð. 1470 01:28:23,611 --> 01:28:24,695 Já. 1471 01:28:26,322 --> 01:28:27,532 Þar fór í verra. 1472 01:28:28,908 --> 01:28:29,867 Einhver. 1473 01:28:29,951 --> 01:28:31,536 Í guðs bænum, maður. 1474 01:28:32,662 --> 01:28:34,080 Ekki sniðugt. 1475 01:28:34,163 --> 01:28:35,415 Morðingjar. 1476 01:28:36,249 --> 01:28:39,001 Já, já, já. 1477 01:28:40,294 --> 01:28:43,256 Ég kalla þig Ant-onio Banderas. 1478 01:28:43,339 --> 01:28:44,757 Þú ert harðjaxl. 1479 01:28:45,133 --> 01:28:46,634 Já. 1480 01:28:48,886 --> 01:28:50,346 Nei, nei. 1481 01:28:50,430 --> 01:28:51,973 Ant-onio! 1482 01:28:54,267 --> 01:28:57,895 Vinir okkar, hnúfubakarnir, synda í San Francisco-flóa 1483 01:28:57,979 --> 01:29:00,231 til að skemmta sér og fjölga sér. 1484 01:29:00,314 --> 01:29:01,482 Heyrðu, Uzman... 1485 01:29:01,566 --> 01:29:03,860 Kannski eru þeir undir okkur að gera eitthvað dónalegt. 1486 01:29:03,943 --> 01:29:06,946 Hittið mig á höfninni eftir þrjá tíma. 1487 01:29:07,029 --> 01:29:08,156 Gott fólk, við erum nýkomin út 1488 01:29:08,239 --> 01:29:10,032 en höfum fengið félagsskap. 1489 01:29:12,994 --> 01:29:14,412 Sjáið þið þetta? 1490 01:29:14,495 --> 01:29:16,497 Þarna kemur hann upp. 1491 01:29:17,748 --> 01:29:19,125 Hvaða... 1492 01:29:24,380 --> 01:29:26,966 Halló. Afsakið. 1493 01:29:27,049 --> 01:29:29,469 Þetta er allt í lagi. 1494 01:29:29,552 --> 01:29:32,096 Ég er ekki hvalur. Þetta tekur enga stund. 1495 01:29:32,180 --> 01:29:34,474 Heyrðu, þú átt þetta ekki. 1496 01:29:34,557 --> 01:29:37,101 Nei, nei. -Þú verður þér til skammar. 1497 01:29:37,185 --> 01:29:38,686 Slepptu nú. 1498 01:29:40,271 --> 01:29:41,189 Takk fyrir. 1499 01:29:43,733 --> 01:29:45,401 Ég skal taka þetta. 1500 01:29:54,952 --> 01:29:56,370 EKKERT SAMBAND 1501 01:30:01,042 --> 01:30:02,585 Þetta bræðir hugann. 1502 01:30:04,462 --> 01:30:06,047 Skilaboð í höfðinu. 1503 01:30:08,299 --> 01:30:09,550 Mig dreymdi draum. 1504 01:30:09,634 --> 01:30:11,385 Pabbi? Hvar er mamma? 1505 01:30:11,469 --> 01:30:12,970 Þar faldi ég mig alltaf. 1506 01:30:13,054 --> 01:30:14,180 Ég elska þig, Hank. 1507 01:30:30,696 --> 01:30:31,906 Pabbi? 1508 01:30:36,410 --> 01:30:37,703 Pabbi? 1509 01:30:40,748 --> 01:30:43,626 Pabbi, hvað er að gerast? 1510 01:30:43,709 --> 01:30:44,961 Því hefurðu ekki fundið mömmu? 1511 01:30:47,088 --> 01:30:49,882 Þú virðist villtur, Hank. Er allt í lagi? 1512 01:30:51,884 --> 01:30:54,262 Telurðu þig enn hafa öll svörin, Hank? 1513 01:31:50,067 --> 01:31:51,944 Þetta er ég. 1514 01:32:05,333 --> 01:32:07,293 Fyrirgefðu... 1515 01:32:09,587 --> 01:32:10,921 hvað þetta tók langan tíma. 1516 01:32:11,005 --> 01:32:12,256 Nei. 1517 01:32:13,966 --> 01:32:14,925 Nei. 1518 01:32:15,801 --> 01:32:17,303 Þú ert hérna núna. 1519 01:32:18,763 --> 01:32:20,056 Förum heim. 1520 01:32:22,350 --> 01:32:23,768 Ég hélt að ég væri dauður. 1521 01:32:24,560 --> 01:32:27,730 En orkan úr höndunum á þér. 1522 01:32:27,813 --> 01:32:29,106 Hvernig fórstu að þessu? 1523 01:32:31,942 --> 01:32:34,987 Ég er ekki sama konan og fyrir 30 árum, Henry. 1524 01:32:35,071 --> 01:32:36,530 Þessi staður... 1525 01:32:37,490 --> 01:32:39,617 breytir manni. 1526 01:32:41,327 --> 01:32:44,622 Þetta er auðvitað aðlögun en að öðru leyti... 1527 01:32:44,705 --> 01:32:45,915 þróun. 1528 01:32:48,292 --> 01:32:50,544 Tilraunastofa finnst ekki. 1529 01:32:50,628 --> 01:32:52,088 Ekki fara upp. 1530 01:32:53,089 --> 01:32:56,467 Ég ætti að segja þér hvað er á seyði þarna uppi. 1531 01:32:58,219 --> 01:33:00,971 Ég náði tilraunastofunni. 1532 01:33:01,055 --> 01:33:03,432 Farið frá. Farið frá. 1533 01:33:04,058 --> 01:33:05,101 Frá! 1534 01:33:06,394 --> 01:33:08,396 Allir frá. 1535 01:33:13,901 --> 01:33:15,069 Af stað. 1536 01:33:16,862 --> 01:33:18,781 NÝJUSTU FRÉTTIR RISAMAÐUR Í SAN FRANCISCO 1537 01:33:18,864 --> 01:33:20,449 Enginn virðist vita hvað þetta er. 1538 01:33:20,533 --> 01:33:23,536 Þetta er 25 metrar á hæð. 1539 01:33:28,374 --> 01:33:30,376 Allir frá. 1540 01:33:31,252 --> 01:33:34,422 Ég er með tilraunastofuna. 1541 01:33:36,298 --> 01:33:37,508 Loftið er kekkjótt. 1542 01:33:37,591 --> 01:33:39,218 Nei, hann er of stór. 1543 01:33:43,097 --> 01:33:44,265 Scotty. 1544 01:33:44,348 --> 01:33:45,182 Scott. 1545 01:33:45,266 --> 01:33:47,309 Ég ætla að leggja mig. 1546 01:33:47,393 --> 01:33:50,229 Ég legg mig í fimm mínútur. 1547 01:33:50,312 --> 01:33:51,897 Bara fimm mínútur. 1548 01:33:53,274 --> 01:33:54,400 Fimm mínútur. 1549 01:34:01,574 --> 01:34:02,908 Bjargaðu tilraunastofunni. 1550 01:34:02,992 --> 01:34:05,536 Súrefnið hans endist ekki. -Allt í lagi. 1551 01:34:20,384 --> 01:34:21,302 Frá. 1552 01:34:21,385 --> 01:34:23,262 Frá. Frá. 1553 01:34:26,223 --> 01:34:27,224 Nei, bíddu. 1554 01:34:38,652 --> 01:34:40,321 Tilraunastofa í fullri stærð. 1555 01:34:40,404 --> 01:34:41,572 Þeim tókst það. 1556 01:34:41,655 --> 01:34:42,990 Tilbúin að fara upp. 1557 01:34:43,073 --> 01:34:44,784 Förum til dóttur okkar. 1558 01:35:07,139 --> 01:35:08,182 Scott. 1559 01:35:09,725 --> 01:35:11,268 Scott. 1560 01:35:11,352 --> 01:35:13,354 Vaknaðu, Scott. 1561 01:35:27,451 --> 01:35:29,912 Koma svo. Hvar ertu, Scott? 1562 01:35:32,414 --> 01:35:33,457 Þarna ertu. 1563 01:35:37,545 --> 01:35:38,712 Scott? 1564 01:35:45,094 --> 01:35:46,220 Halló. 1565 01:35:46,303 --> 01:35:46,971 Sæll. 1566 01:35:49,515 --> 01:35:51,976 Heyrðu, Scotty. Hope, svarið mér. 1567 01:35:52,059 --> 01:35:53,894 Kramdi húsið ykkur? 1568 01:35:57,189 --> 01:35:58,607 Hvar er fjarstýringin, Luis? 1569 01:35:59,149 --> 01:36:00,818 Örugglega þarna inni. 1570 01:36:01,652 --> 01:36:03,112 Ég er ekki með hana. 1571 01:36:03,195 --> 01:36:04,989 Það er hérna sem við segjum... 1572 01:36:07,491 --> 01:36:08,492 Nei, nei. 1573 01:36:12,288 --> 01:36:13,330 Takk, strákar. 1574 01:36:20,004 --> 01:36:21,005 Ava? 1575 01:36:21,672 --> 01:36:23,215 Ava. 1576 01:36:26,510 --> 01:36:27,595 Ava. 1577 01:36:27,678 --> 01:36:29,096 Næstum tilbúin. 1578 01:36:29,179 --> 01:36:31,640 Hættu þessu. Þú særir aðra. 1579 01:36:31,724 --> 01:36:34,310 Allt er sárt. Ekki tala við mig um sársauka. 1580 01:36:34,393 --> 01:36:36,061 Hvað ef Hank hafði rétt fyrir sér? 1581 01:36:36,145 --> 01:36:37,771 Hvað ef þetta drepur Janet? 1582 01:36:37,855 --> 01:36:39,189 Hefurðu áhyggjur af henni? 1583 01:36:39,273 --> 01:36:41,400 Hún er stórsnjöll vísindakona. 1584 01:36:41,483 --> 01:36:42,651 Hún gæti hjálpað okkur. 1585 01:36:42,735 --> 01:36:45,529 Hún hjálpar okkur, hér og nú. 1586 01:36:45,613 --> 01:36:47,406 Ef hún deyr verður að hafa það. 1587 01:36:47,489 --> 01:36:50,159 Nei, því miður. Við getum þetta ekki. 1588 01:36:50,242 --> 01:36:52,244 Við verðum að finna aðra leið. 1589 01:36:55,456 --> 01:36:57,374 Þetta er eina leiðin. 1590 01:37:18,354 --> 01:37:19,855 Janet! 1591 01:37:30,574 --> 01:37:31,992 Hún hóf útdráttarferlið. 1592 01:37:32,076 --> 01:37:34,161 Hún rífur mömmu í sundur. 1593 01:37:43,212 --> 01:37:44,296 Nei! 1594 01:38:18,539 --> 01:38:19,748 Hope. 1595 01:38:36,724 --> 01:38:37,891 Ertu ómeidd? 1596 01:38:52,698 --> 01:38:54,575 Mamma? 1597 01:39:08,964 --> 01:39:10,549 Við fundum þig. 1598 01:39:14,386 --> 01:39:16,138 Ég saknaði þín svo mikið. 1599 01:39:16,638 --> 01:39:19,183 Ég saknaði þín líka, hlaupbaun. 1600 01:39:21,852 --> 01:39:22,853 Þetta er allt í lagi. 1601 01:39:22,936 --> 01:39:26,023 Ég er komin. Við höfum nægan tíma. 1602 01:39:27,816 --> 01:39:30,069 Engar fleiri óvæntar viðskiptaferðir. 1603 01:39:31,320 --> 01:39:32,488 Ég lofa því. 1604 01:39:32,571 --> 01:39:33,781 Þetta er allt í lagi. 1605 01:39:33,864 --> 01:39:35,574 Hafið engar áhyggjur af mér. 1606 01:39:35,657 --> 01:39:37,493 Ég jafna mig. -Pabbi. 1607 01:39:42,623 --> 01:39:44,249 Scott. 1608 01:39:44,333 --> 01:39:46,085 Frú Van Dyne. 1609 01:39:47,669 --> 01:39:49,254 Gaman að... 1610 01:39:49,338 --> 01:39:50,881 Við höfum þegar hist. 1611 01:39:50,964 --> 01:39:53,425 Já, það er víst. 1612 01:39:56,637 --> 01:39:57,471 Bíddu. 1613 01:40:05,771 --> 01:40:07,272 Sársauki þinn. 1614 01:40:09,149 --> 01:40:10,567 Ég skynja hann. 1615 01:40:13,028 --> 01:40:14,321 Þetta er sárt. 1616 01:40:16,448 --> 01:40:18,325 Þetta er alltaf svo sárt. 1617 01:40:21,245 --> 01:40:22,830 Mér þykir það leitt. 1618 01:40:25,874 --> 01:40:27,960 Ég held að ég geti hjálpað þér. 1619 01:41:02,244 --> 01:41:04,204 Vissirðu að hún gæti þetta? 1620 01:41:07,457 --> 01:41:09,126 Þetta er allt í lagi. 1621 01:41:11,628 --> 01:41:12,880 Löggan er að koma. 1622 01:41:16,383 --> 01:41:19,219 Löggurnar koma. Allar saman. 1623 01:41:19,595 --> 01:41:21,513 Ég verð að fara héðan. -Við öll. 1624 01:41:22,556 --> 01:41:23,891 Hvað með þau? 1625 01:41:27,644 --> 01:41:28,687 Upp með hendur. 1626 01:41:28,770 --> 01:41:31,064 Nei, við erum í vinnunni. -Nei. 1627 01:41:31,148 --> 01:41:33,275 Við sáum að þeir voru að reyna að skjóta fólk. 1628 01:41:33,358 --> 01:41:36,653 Við handtókum þá fyrir ykkur. Ekkert að þakka. 1629 01:41:36,737 --> 01:41:38,822 Við seljum stolinn tæknibúnað. 1630 01:41:38,906 --> 01:41:40,866 Við höfum drepið rosalega marga. 1631 01:41:40,949 --> 01:41:42,492 Hann ræður öllu. 1632 01:41:42,576 --> 01:41:43,660 Já, ég geri það. 1633 01:41:44,411 --> 01:41:47,873 Ég hef líka framið fjölmörg hreinlætisbrot á veitingastaðnum. 1634 01:41:47,956 --> 01:41:50,250 Sum þeirra myndu ganga fram af ykkur. 1635 01:41:53,086 --> 01:41:55,464 Þetta er sannleikslyf. 1636 01:41:59,468 --> 01:42:01,136 Förum héðan. 1637 01:42:01,220 --> 01:42:02,804 Með hraði. 1638 01:42:03,972 --> 01:42:05,557 Ég fékk hugmynd. 1639 01:42:05,933 --> 01:42:08,685 Risaveran sást á gatnamótum Broadway og Laguna. 1640 01:42:08,769 --> 01:42:10,062 Allir á staðinn. 1641 01:42:10,145 --> 01:42:11,438 Áfram. 1642 01:42:14,274 --> 01:42:15,859 Þarna er hann. 1643 01:42:21,073 --> 01:42:22,741 Þessu er lokið, Scotty. 1644 01:42:22,824 --> 01:42:24,910 Við gómuðum þig, maður. 1645 01:42:25,661 --> 01:42:27,579 Það er komið að leiðarlokum. 1646 01:42:27,663 --> 01:42:29,081 Þú getur hvergi falið þig. 1647 01:42:30,791 --> 01:42:34,002 Rífðu plásturinn af. Þú tapaðir. Það er allt í lagi. 1648 01:42:35,629 --> 01:42:38,173 Fjandinn hafi það, Scotty. Smækkaðu þig. 1649 01:42:44,221 --> 01:42:45,889 Töfrar. 1650 01:42:48,058 --> 01:42:49,059 Skrambinn. 1651 01:42:49,142 --> 01:42:50,978 Heim til Langs. 1652 01:42:57,359 --> 01:42:59,278 Vel gert, elskan. 1653 01:42:59,903 --> 01:43:00,904 Förum. 1654 01:43:09,037 --> 01:43:10,122 Skildu mig eftir hérna. 1655 01:43:10,205 --> 01:43:11,373 Við getum þetta. 1656 01:43:11,456 --> 01:43:12,541 Þú sagðir það sjálfur. 1657 01:43:13,959 --> 01:43:16,044 Ég hef sært aðra. 1658 01:43:16,128 --> 01:43:18,005 Það hefur þú ekki gert. 1659 01:43:18,088 --> 01:43:19,589 Farðu. Gerðu það. 1660 01:43:19,673 --> 01:43:21,049 Við getum þetta, Ava. 1661 01:43:21,466 --> 01:43:22,968 Bill... 1662 01:43:23,552 --> 01:43:25,178 Ég yfirgef þig ekki. 1663 01:44:08,889 --> 01:44:10,640 Sælir, strákar. 1664 01:44:10,724 --> 01:44:12,726 Eru strax liðin tvö ár? 1665 01:44:19,441 --> 01:44:21,401 Hvernig er allt þarna úti? 1666 01:44:21,485 --> 01:44:24,613 Dansar fólk ennþá? 1667 01:44:24,696 --> 01:44:26,990 Eru matarvagnar enn í tísku? 1668 01:44:27,074 --> 01:44:28,825 Þú komst upp með það í þetta sinn 1669 01:44:28,909 --> 01:44:32,454 en ég á eftir að sjá þig síðar. 1670 01:44:32,537 --> 01:44:33,455 Hvar? 1671 01:44:35,248 --> 01:44:37,084 Hvar sérðu mig síðar? 1672 01:44:38,001 --> 01:44:41,505 Svona almennt talað... 1673 01:44:41,588 --> 01:44:45,050 Næst þegar þú brýtur af þér kem ég og góma þig. 1674 01:44:45,133 --> 01:44:47,135 Þú fylgist með mér. 1675 01:44:47,219 --> 01:44:49,596 Ég hélt að þú værir að bjóða mér eitthvað. 1676 01:44:50,305 --> 01:44:51,973 Því ætti ég að gera það? 1677 01:44:52,057 --> 01:44:54,768 Ég skildi ekki hvers vegna þú gerðir það. 1678 01:44:54,851 --> 01:44:56,436 Áttu við partí eða út að borða? 1679 01:44:56,520 --> 01:44:58,522 Ég hélt að þú hefðir skipulagt kvöldstund. 1680 01:44:58,605 --> 01:45:01,233 Ég meinti að ég handtek þig síðar. -Já, hitt væri skrýtið. 1681 01:45:01,316 --> 01:45:02,984 Hafðu það gott, Jimmy. -Allt í lagi. 1682 01:45:03,985 --> 01:45:05,529 Vildirðu borða með mér eða eitthvað? 1683 01:45:05,612 --> 01:45:07,989 Ég meina, ég er laus... 1684 01:45:08,073 --> 01:45:09,366 Já. Komdu. 1685 01:45:18,792 --> 01:45:19,709 Ertu tilbúin? 1686 01:45:19,793 --> 01:45:20,877 Já. 1687 01:45:22,671 --> 01:45:24,548 Sæll. -Komdu sæl. 1688 01:45:27,634 --> 01:45:30,011 Já, það vorum við. Get ég aðstoðað? 1689 01:45:30,679 --> 01:45:31,763 X-Con Öryggi. 1690 01:45:33,223 --> 01:45:34,266 Herra Karapetyan? 1691 01:45:35,016 --> 01:45:36,101 Já, sástu það? 1692 01:45:36,977 --> 01:45:41,189 Það væri líka heiður að vinna með þér. 1693 01:45:41,273 --> 01:45:42,732 Sjáumst klukkan níu á fimmtudaginn. 1694 01:45:43,483 --> 01:45:44,818 Já! 1695 01:45:44,901 --> 01:45:47,654 Svona á að klára samninga. 1696 01:46:15,765 --> 01:46:17,392 Þetta er magnað. 1697 01:46:18,185 --> 01:46:19,603 Jæja, Cassie. 1698 01:46:19,686 --> 01:46:21,605 Hvað viltu verða þegar þú verður stór? 1699 01:46:21,688 --> 01:46:23,607 Ég vil hjálpa öðrum 1700 01:46:23,690 --> 01:46:24,900 eins og pabbi. 1701 01:46:25,859 --> 01:46:26,860 Í alvöru? 1702 01:46:28,195 --> 01:46:30,030 Ég vildi vera félagi hans. 1703 01:46:30,113 --> 01:46:31,656 En hann vildi þig frekar. 1704 01:46:32,616 --> 01:46:33,825 Er það virkilega? 1705 01:46:38,538 --> 01:46:39,831 Pabbi. 1706 01:46:41,333 --> 01:46:42,417 Augnablik. 1707 01:46:43,084 --> 01:46:44,669 Snáfaðu héðan. 1708 01:46:44,753 --> 01:46:45,670 Scott, ekki. 1709 01:46:49,424 --> 01:46:50,717 Viðbjóður. 1710 01:46:50,800 --> 01:46:53,136 Eg þoli ekki mölinn. 1711 01:46:53,220 --> 01:46:57,182 Snáfaðu. Burt með þig. 1712 01:49:04,309 --> 01:49:06,561 Ég var virtur vísindamaður. 1713 01:49:06,645 --> 01:49:09,564 Nafnið mitt sást á veggjum bygginga. 1714 01:49:10,065 --> 01:49:11,191 Nú á ég þetta. 1715 01:49:11,858 --> 01:49:15,028 Þú vildir minni skammtagöng. 1716 01:49:15,111 --> 01:49:17,656 Þetta er... minna. 1717 01:49:19,699 --> 01:49:22,369 Afsakið, mín mistök. 1718 01:49:22,452 --> 01:49:24,371 Mér finnst þetta flott. 1719 01:49:25,830 --> 01:49:27,707 Jæja, þetta er tengt. 1720 01:49:31,169 --> 01:49:33,338 Söfnunarbúnaðurinn virkjast þegar þú losar hann. 1721 01:49:33,421 --> 01:49:36,675 Hann ætti strax að safna skammta-græðingarögnum. 1722 01:49:37,050 --> 01:49:39,761 Gættu þess að forðast bessadýrin. 1723 01:49:39,844 --> 01:49:41,262 Þau eru sæt en þau éta þig. 1724 01:49:41,346 --> 01:49:44,683 Ekki sogast inn í tímaiðu. Þá getum við ekki bjargað þér. 1725 01:49:47,686 --> 01:49:49,062 Allt í lagi. 1726 01:49:50,146 --> 01:49:51,523 Í öreindastærð eftir fimm... 1727 01:49:52,732 --> 01:49:53,733 fjórar... 1728 01:49:54,317 --> 01:49:55,360 þrjár... 1729 01:49:55,735 --> 01:49:56,820 tvær... 1730 01:49:56,903 --> 01:49:57,904 eina. 1731 01:50:01,491 --> 01:50:04,077 Hljóðnematékk, Scott. 1732 01:50:09,082 --> 01:50:11,292 Hljóðnematékk, einn, tveir. 1733 01:50:11,376 --> 01:50:13,920 Hvernig hafið þið það á skammtasviðinu í kvöld? 1734 01:50:14,003 --> 01:50:15,130 Við heyrum í þér, Scott. 1735 01:50:15,213 --> 01:50:16,881 Ég vildi bara vera viss. 1736 01:50:22,387 --> 01:50:23,513 Jæja. 1737 01:50:23,596 --> 01:50:26,433 Græðingaragnir klárar fyrir Vofuvinkonu okkar. 1738 01:50:26,516 --> 01:50:27,559 Frábært. 1739 01:50:27,642 --> 01:50:29,310 Tilbúinn að koma aftur eftir... 1740 01:50:29,394 --> 01:50:32,021 fimm, fjórar, þrjár... 1741 01:50:35,525 --> 01:50:36,985 Halló? 1742 01:50:38,027 --> 01:50:40,071 Ha ha, rosalega fyndið. 1743 01:50:40,155 --> 01:50:41,573 Engan fíflagang, Hank. 1744 01:50:41,656 --> 01:50:44,117 Þú bannaðir mér að fíflast. 1745 01:50:44,868 --> 01:50:45,869 Hank? 1746 01:50:47,412 --> 01:50:48,538 Hope? 1747 01:50:49,164 --> 01:50:50,165 Janet. 1748 01:50:51,374 --> 01:50:52,375 Þið þarna. 1749 01:50:53,626 --> 01:50:55,170 Þið þarna. 1750 01:50:55,795 --> 01:50:58,757 Hættið að fíflast svona. Hjálpið mér til baka. 1751 01:50:58,840 --> 01:50:59,758 Þið þarna! 1752 01:57:27,019 --> 01:57:29,021 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen 1753 01:57:49,208 --> 01:57:51,127 Mauramaðurinn og Vespan snúa aftur. 1754 01:57:51,210 --> 01:57:53,129 Mauramaðurinn og Vespan snúa aftur?