1 00:00:44,921 --> 00:00:47,799 Ég er rétt eins og þú. Líf mitt er eðlilegt að næstum öllu leyti. 2 00:00:47,841 --> 00:00:49,259 Til hamingju með afmælið! 3 00:00:50,343 --> 00:00:52,637 Pabbi var myndarlegi liðsstjórinn 4 00:00:52,679 --> 00:00:55,014 sem kvæntist flotta dúxinum. 5 00:00:55,682 --> 00:00:57,684 Og skólaárin voru ekki hápunktur lífs þeirra. 6 00:00:58,768 --> 00:01:00,728 Ég á systur sem mér líkar vel við. 7 00:01:00,770 --> 00:01:02,272 Ekki að ég myndi segja henni það. 8 00:01:02,313 --> 00:01:04,649 Og í fyrra eftir 200 þætti af "Chopped" 9 00:01:04,691 --> 00:01:06,568 ákvað hún að verða kokkur. 10 00:01:06,609 --> 00:01:09,487 Svo nú erum við öll tilraunadýrin hennar. 11 00:01:16,119 --> 00:01:17,203 Er þetta kryddað? 12 00:01:17,829 --> 00:01:20,290 Hamingjan góða! 13 00:01:20,790 --> 00:01:23,042 Svo eru það vinir mínir. 14 00:01:23,960 --> 00:01:27,172 Tvo þeirra hef ég þekkt frá örófi alda. 15 00:01:27,213 --> 00:01:29,340 Eða síðan í leikskóla. 16 00:01:29,382 --> 00:01:31,217 Fyrirgefðu! -Hvað með þetta? 17 00:01:32,927 --> 00:01:36,806 Ég kynntist einni vinkonu fyrir stuttu en það er eins og við höfum alltaf þekkst. 18 00:01:36,848 --> 00:01:38,099 Við gerum það sama og aðrir vinir. 19 00:01:38,141 --> 00:01:40,185 Drekkum allt of mikið ískaffi, 20 00:01:40,226 --> 00:01:42,520 horfum á lélegar myndir frá 10. áratugnum, slæpumst á Vöffluhúsinu, 21 00:01:42,562 --> 00:01:44,898 látum okkur dreyma um háskóla og belgjum okkur út af kolvetni. 22 00:01:53,281 --> 00:01:55,325 DAGAR TIL ÚTSKRIFTAR - 208 23 00:01:58,119 --> 00:01:59,370 Eins og ég sagði. 24 00:02:00,330 --> 00:02:01,497 Ég er rétt eins og þú. 25 00:02:01,539 --> 00:02:04,334 Líf mitt er gersamlega venjulegt. 26 00:02:07,044 --> 00:02:09,464 Nema ég á mér stærðar leyndarmál. 27 00:02:25,813 --> 00:02:27,482 Góðan daginn. 28 00:02:28,983 --> 00:02:30,985 Ég vissi ekki að þú værir að fróa þér. 29 00:02:31,027 --> 00:02:32,237 En fyndið. 30 00:02:32,278 --> 00:02:35,532 Systir þín er að steikja bull pönnukökur sem hún sá í "Top Chef" 31 00:02:35,573 --> 00:02:37,242 svo við ættum víst að borða þær. 32 00:02:37,283 --> 00:02:38,785 Gott. Ég kem rétt bráðum. 33 00:02:38,826 --> 00:02:44,541 Eftir að þú leitar að nærfatamyndum af Gigi Habib á netinu? 34 00:02:46,042 --> 00:02:46,918 Hadid. 35 00:02:47,460 --> 00:02:49,712 Ég vissi ekki að hún væri kærastan þín. 36 00:02:49,754 --> 00:02:51,130 Kláraðu þetta. 37 00:02:52,173 --> 00:02:53,341 Þú nappaðir mig. 38 00:03:02,809 --> 00:03:03,768 Góðan daginn. 39 00:03:03,810 --> 00:03:05,103 Sestu, Simon minn. 40 00:03:05,144 --> 00:03:06,271 Þú verður að borða morgunmat. 41 00:03:06,312 --> 00:03:09,065 Ekki segja að morgunmatur sé mikilvægasta máltíð dagsins, 42 00:03:09,107 --> 00:03:11,234 það er svo mikil klisja. Þú ert betri en svo. 43 00:03:11,276 --> 00:03:13,361 Ég ætlaði að segja að hann minnkaði LDL kólesteról 44 00:03:13,403 --> 00:03:16,489 og forði breytingum á glúkósa sem valda sykursýki 2. 45 00:03:17,407 --> 00:03:18,408 Í mark. 46 00:03:19,117 --> 00:03:21,369 Nora. Þetta er ljúffengt. 47 00:03:21,411 --> 00:03:23,872 Maíspönnukökur með brómberjamauki. 48 00:03:24,247 --> 00:03:25,665 En þær molna ekki nóg. 49 00:03:25,707 --> 00:03:27,584 Hættu. Þær eru fyrirtak. 50 00:03:29,002 --> 00:03:30,545 Éttu þetta, Bieber. 51 00:03:31,504 --> 00:03:32,630 Sjáumst seinna. -Sjáumst. 52 00:03:32,672 --> 00:03:34,799 Komdu heim fyrir klukkan sjö! Það er sjónvarpskvöld. 53 00:03:49,147 --> 00:03:50,356 Daginn! 54 00:03:50,398 --> 00:03:52,358 Simon hér! Ég bý hérna! 55 00:03:54,235 --> 00:03:55,695 Flottir skór! 56 00:03:58,865 --> 00:04:00,325 Bless! 57 00:04:08,416 --> 00:04:09,876 Fjandans. 58 00:04:30,396 --> 00:04:32,357 Mig dreymdi furðulegan draum. 59 00:04:32,398 --> 00:04:34,400 Þig dreymir furðulega á hverri nóttu. 60 00:04:34,442 --> 00:04:37,028 Ég var í helli. Eða kannski úti í geimnum. 61 00:04:37,070 --> 00:04:38,821 David Beckham er þar með tvær augnlinsur, 62 00:04:38,863 --> 00:04:41,282 aðra bláa, hina rauða, hann er eins og kynæsandi... 63 00:04:41,324 --> 00:04:42,951 Morfeus úr Matrix. 64 00:04:42,992 --> 00:04:45,745 Ég vissi ekki hvora ég átti að velja. Ég veit ekkert um linsur. 65 00:04:45,995 --> 00:04:48,623 Sáuð þið "CreekSecrets" í dag? 66 00:04:48,665 --> 00:04:50,708 Þú ert með þetta blogg á heilanum. 67 00:04:50,750 --> 00:04:55,255 Það sást víst til Beccu Peterson fróa Ryan O'Donovan í lauginni. 68 00:04:55,296 --> 00:04:57,090 Þess vegna var hún tæmd. 69 00:04:57,131 --> 00:04:59,050 Húsvörðurinn þarf launahækkun. 70 00:04:59,092 --> 00:05:00,593 Og bólusetningu. 71 00:05:01,636 --> 00:05:02,887 Mig dreymdi draum, Leah. 72 00:05:02,929 --> 00:05:05,557 Manstu ekki regluna? Engar draumráðningar fyrir kaffi. 73 00:05:09,561 --> 00:05:11,229 Get ég fengið fjóra bolla af ískaffi? 74 00:05:11,604 --> 00:05:13,231 Viltu biðja um mjólk fyrir Abby? 75 00:05:13,690 --> 00:05:16,192 Einn með mjólk. -Ertu barþjónninn hennar eða hvað? 76 00:05:16,901 --> 00:05:19,237 Það er auðvelt að muna "með mjólk". 77 00:05:23,449 --> 00:05:25,034 Takk fyrir. 78 00:05:38,256 --> 00:05:40,175 Takk. Ég er alveg að deyja. 79 00:05:40,216 --> 00:05:43,803 Mig dreymdi að ég setti í mig rangar augnlinsur. 80 00:05:43,845 --> 00:05:45,972 Enn einn draumur. 81 00:05:46,014 --> 00:05:49,767 Þú ert eins og launsonur Freuds og Cristiano Ronaldos. 82 00:05:49,809 --> 00:05:51,477 Takk. 83 00:05:51,519 --> 00:05:53,062 Ég get ekki séð 84 00:05:53,104 --> 00:05:57,233 og ég staulast um inni í helli og rek mig á og svo vakna ég. 85 00:05:57,275 --> 00:05:58,234 Ekkert meira? 86 00:05:59,611 --> 00:06:01,654 Kannski er það eitthvað sem þú sérð ekki skýrt. 87 00:06:01,696 --> 00:06:03,489 Eitthvað beint fyrir framan þig. 88 00:06:04,032 --> 00:06:05,491 Hvað sé ég ekki? 89 00:06:06,784 --> 00:06:07,911 Ég veit það ekki. 90 00:06:45,949 --> 00:06:48,326 Við ættum að vera flott Pokemon á hrekkjavökunni. 91 00:06:48,368 --> 00:06:50,328 En ég fæ að vera Charmander drusla. 92 00:06:50,370 --> 00:06:51,788 Flott sjal, Ethan. 93 00:06:51,829 --> 00:06:53,540 Ég vona það festist ekki í píkunni á þér. 94 00:06:53,581 --> 00:06:55,625 Og flottar hermannabuxur. 95 00:06:55,667 --> 00:06:58,002 Það er eins og þú hafir lent í hópnauðgun í búðinni. 96 00:06:58,294 --> 00:06:59,629 Já, já, hommi. 97 00:07:02,006 --> 00:07:04,509 Þetta er engin áskorun lengur. 98 00:07:04,551 --> 00:07:05,802 Aular. 99 00:07:05,844 --> 00:07:07,971 Ég vildi að Ethan gerði þeim þetta ekki svona auðvelt. 100 00:07:08,012 --> 00:07:11,057 Í mínum gamla skóla hefði þetta endað með hnífaslag. 101 00:07:11,099 --> 00:07:14,769 Góðan dag, Creekwood-nemar! 102 00:07:14,811 --> 00:07:17,689 Slökkva á símunum! Það er heilan heim að sjá! 103 00:07:18,106 --> 00:07:19,732 Þið getið horft í augu fólks! 104 00:07:20,483 --> 00:07:23,778 Hættu sjálfsmyndunum. Þú ert ekki svo sætur. 105 00:07:23,820 --> 00:07:25,113 Við sjáumst í hádeginu. 106 00:07:26,281 --> 00:07:28,032 Simonay! 107 00:07:28,074 --> 00:07:29,576 Sjá þessa nýju skó, bróðir. 108 00:07:29,617 --> 00:07:31,369 Hvar fékkstu þá? Hvar get ég keypt svona? 109 00:07:31,828 --> 00:07:33,121 Ég man það ekki. 110 00:07:33,162 --> 00:07:36,082 Frá hvaða merki eru þeir? Ég vil við verðum skóbræður. 111 00:07:36,124 --> 00:07:40,086 Ég sé fleiri síma! Hver tók símann þinn? 112 00:07:40,128 --> 00:07:44,757 Ég! Ég tók símana! Þið getið sótt þá á skrifstofuna! 113 00:07:45,175 --> 00:07:47,886 Ég trúi ekki að við leikum án handrits eftir tvær vikur. 114 00:07:47,927 --> 00:07:50,138 Sally Bowles þagnar aldrei. 115 00:07:50,180 --> 00:07:52,223 Vildirðu ekki vera hæfileikalaus eins og ég? 116 00:07:53,016 --> 00:07:56,436 Þú gætirðu haft það náðugt sem leikari númer átta. 117 00:07:57,187 --> 00:08:01,608 Nei, eru þetta ekki eftirlætis- meðleikarar mínir. 118 00:08:02,483 --> 00:08:03,484 Halló, Martin. 119 00:08:03,526 --> 00:08:05,695 Halló, Spier. Og Abby. 120 00:08:07,363 --> 00:08:09,407 Hlakka til að æfa með þér seinna. 121 00:08:10,450 --> 00:08:14,704 Vissuð þið að "Cabaret" var byggt á leikriti sem kallast "I Am Camera"? 122 00:08:14,954 --> 00:08:19,083 Og það leikrit byggðist á sögunni "Goodbye to Berlin". 123 00:08:19,125 --> 00:08:25,006 Og "Goodbye to Berlin" byggðist á fyrstu árum Christopher Isherwoods í Berlín. 124 00:08:25,048 --> 00:08:26,799 Æðislegt. Ég á að mæta í tíma. 125 00:08:28,134 --> 00:08:30,345 Þetta fannst henni víst fróðlegt. -Bless. 126 00:08:30,970 --> 00:08:32,639 Bless, stóri strákur. 127 00:08:33,847 --> 00:08:35,933 Suraj! Núna. 128 00:08:37,352 --> 00:08:39,020 Komdu. Þú veist þetta. 129 00:08:40,145 --> 00:08:43,232 Ég fékk innblástur. Hvað með "The Affair"? 130 00:08:43,274 --> 00:08:45,610 Nei. Fjölskyldan getur ekki horft á það. 131 00:08:45,652 --> 00:08:48,238 Af hverju ekki? -Það er svo mikið kynlíf. 132 00:08:48,279 --> 00:08:50,198 Guð forði okkur frá að sjá fólk elskast. 133 00:08:50,240 --> 00:08:51,699 Ó, Guð. 134 00:08:51,741 --> 00:08:54,244 Þið eruð svo bæld. 135 00:08:54,285 --> 00:08:57,080 Ekki sálgreina okkur. Við erum ekki sjúklingar þínir. 136 00:08:57,121 --> 00:08:58,748 Við erum fjölskylda. -Rétt. 137 00:08:58,790 --> 00:09:00,959 Ef þið væruð mínir sjúklingar væruð þið í mun betra jafnvægi. 138 00:09:01,000 --> 00:09:03,711 Flott meðferðaskot, elskan. -Takk. 139 00:09:04,170 --> 00:09:07,340 Við sáum ekki síðasta þátt af "Piparsveininum". 140 00:09:07,382 --> 00:09:08,716 Hvernig varð þessi náungi piparsveinn? 141 00:09:09,968 --> 00:09:11,511 Hann er greinilega hýr. 142 00:09:11,803 --> 00:09:13,680 Það er ekki rétt. -Virkilega? 143 00:09:13,721 --> 00:09:14,764 Hann er myndarlegur. 144 00:09:14,806 --> 00:09:16,808 Hann bauð stelpu á stað þar sem maður blandar eigið ilmvatn. 145 00:09:16,850 --> 00:09:20,270 Framleiðendurnir skipuleggja stefnumótin. -Hann er svo hýr. 146 00:09:20,311 --> 00:09:22,522 Hann er heil hommaganga. Ertu að grínast? 147 00:09:22,564 --> 00:09:24,148 Það er meira aðdráttarafl milli hans... -Hættu. 148 00:09:24,190 --> 00:09:26,526 og Chris Harrison en nokkurra af stelpunum. 149 00:09:28,027 --> 00:09:29,612 Ég þarf að sýna þér dálítið á eftir. 150 00:09:30,196 --> 00:09:31,698 Horfum á "The Americans". 151 00:09:31,739 --> 00:09:33,783 Hvern einasta þátt. Þú situr hjá mér. 152 00:09:33,825 --> 00:09:36,911 Mamma þín vill að við búum til afmælisgjafirnar í ár. 153 00:09:36,953 --> 00:09:39,289 Svo þær komi frá hjartanu eða eitthvað bull. 154 00:09:39,330 --> 00:09:41,708 Svo ég ákvað að búa til þennan bút hér. 155 00:09:41,749 --> 00:09:45,670 Sjáðu þetta. Ég kynni mynd eftir Jack Spier. 156 00:09:47,213 --> 00:09:48,131 20 AFMÆLISÁR EMILY & JACKS 157 00:09:50,341 --> 00:09:51,384 Bíddu við. 158 00:09:52,135 --> 00:09:53,178 Sjáðu þetta. 159 00:09:53,469 --> 00:09:55,138 Þetta er svo gott. 160 00:10:00,643 --> 00:10:02,478 Sjáðu þetta. Bíddu. 161 00:10:07,901 --> 00:10:09,027 Hvað ertu...? 162 00:10:09,068 --> 00:10:13,865 Þetta er 20 ára afmælið svo ég skal vera alveg hreinskilinn. 163 00:10:13,907 --> 00:10:15,742 Þetta er eins og eftir krakka í barnaskóla. 164 00:10:15,783 --> 00:10:18,369 Og ekki snjallasta krakkann í bekknum. 165 00:10:18,411 --> 00:10:19,913 Bara algjöran meðaljón. 166 00:10:19,954 --> 00:10:21,998 Hvað ertu að segja? Þetta er frábært. 167 00:10:22,040 --> 00:10:24,167 Ég læt myndir dofna og skýrast. 168 00:10:24,209 --> 00:10:25,668 Þetta er fallegt. -Stattu aðeins upp. 169 00:10:25,710 --> 00:10:27,337 Ég skal hjálpa þér. 170 00:10:27,378 --> 00:10:29,088 Við getum gert gott úr þessu. Það vantar bara... 171 00:10:29,756 --> 00:10:35,011 heimamyndir. Kannski betri tónlist. 172 00:10:35,053 --> 00:10:37,555 "Betri tónlist"? Þetta var rosalega vinsælt. 173 00:10:37,597 --> 00:10:40,225 Og líka Bill Cosby. 174 00:10:53,655 --> 00:10:54,864 Hefurðu séð nýja bloggið? 175 00:10:54,906 --> 00:10:56,574 Nei. Hvað? Ó, Guð. 176 00:10:56,616 --> 00:10:58,034 Ég fer aldrei aftur í þessa laug. 177 00:10:58,076 --> 00:11:00,203 Nei. Um hommann í skólanum sem er í skápnum. 178 00:11:03,706 --> 00:11:06,376 Hvað? -Já, á "CreekSecrets". 179 00:11:16,010 --> 00:11:17,720 Hver heldurðu að hann sé? 180 00:11:17,762 --> 00:11:20,515 Örugglega þessi á öðru ári með umgjarðalausu gleraugun. 181 00:11:20,932 --> 00:11:22,141 Eða reyndar. 182 00:11:22,183 --> 00:11:24,102 Kannski er það Parker O'Malley. 183 00:11:24,143 --> 00:11:26,020 Hann er víst með "Vesalingana" á heilanum. 184 00:11:26,271 --> 00:11:29,524 Ég verð að hætta. Bieber skeit á gólfið. 185 00:11:29,566 --> 00:11:30,692 Æ, Beebs. 186 00:11:30,733 --> 00:11:32,360 Gefðu honum hrís... -Má ég hringja á eftir? 187 00:11:35,697 --> 00:11:38,867 "Stundum finnst mér ég fastur í parísarhjóli. 188 00:11:38,908 --> 00:11:41,911 Aðra stundina er ég á toppnum og hina niðri á botni. 189 00:11:41,953 --> 00:11:44,289 Aftur og aftur allan daginn. 190 00:11:44,330 --> 00:11:49,377 Því líf mitt er að mestu frábært en enginn veit að ég er hýr. Blue." 191 00:12:02,348 --> 00:12:03,975 Veldu notendanafn 192 00:12:51,731 --> 00:12:53,942 Kæri Blue, ég er eins og þú. 193 00:12:54,234 --> 00:12:55,652 Líf mitt er eðlilegt að næstum öllu leyti. 194 00:12:55,693 --> 00:12:58,780 Pabbi var myndarlegi liðsstjórinn sem kvæntist flotta dúxinum. 195 00:12:58,821 --> 00:13:00,365 Og skólaárin voru ekki hápunktur lífs þeirra. 196 00:13:00,406 --> 00:13:02,534 Ég á systur sem mér líkar vel við. Ekki að ég myndi segja henni það. 197 00:13:02,575 --> 00:13:04,118 Svo eru það vinir mínir. 198 00:13:04,160 --> 00:13:05,703 Við gerum allt eins og aðrir vinir. 199 00:13:05,745 --> 00:13:06,788 Við drekkum allt of mikið... 200 00:13:06,829 --> 00:13:08,748 Svo ég er rétt eins og þú. 201 00:13:08,790 --> 00:13:11,125 Líf mitt er gersamlega venjulegt. 202 00:13:11,668 --> 00:13:13,753 Nema ég á mér stærðar leyndarmál. 203 00:13:39,821 --> 00:13:40,697 Senda 204 00:13:54,043 --> 00:13:55,920 Góðan dag. 205 00:14:05,013 --> 00:14:06,723 Velkominn á nýja Google reikninginn þinn 206 00:14:11,186 --> 00:14:12,187 Ekkert. 207 00:14:16,316 --> 00:14:18,026 Við erum að tala um stærðfræði. 208 00:14:18,067 --> 00:14:20,987 Getur einhver sagt mér hvernig við finnum gildi 209 00:14:21,029 --> 00:14:25,074 d-y sinnum d-x sem ég skrifaði á töfluna? 210 00:14:25,825 --> 00:14:27,785 Vill einhver...? Já, Simon. 211 00:14:28,620 --> 00:14:29,996 Má ég fara á klósettið? 212 00:14:30,580 --> 00:14:31,956 Já, auðvitað. 213 00:14:31,998 --> 00:14:33,333 Takk. 214 00:14:51,351 --> 00:14:52,227 Enginn póstur 215 00:14:57,357 --> 00:14:58,316 Get ekki tengst pósti 216 00:14:59,150 --> 00:15:00,318 Simon. 217 00:15:00,360 --> 00:15:02,445 Má ég fá franskar? -Já. 218 00:15:05,114 --> 00:15:07,367 Oakwood Tigers skora svona mörg mörk 219 00:15:07,408 --> 00:15:08,535 af því þeir raka fótleggina. 220 00:15:08,576 --> 00:15:10,537 Ég vil ekki raka á mér fótleggina. 221 00:15:10,578 --> 00:15:12,789 Loftstreymið hindrar síður spörkin. 222 00:15:12,830 --> 00:15:14,624 Við gerum bara aukaæfingar. -Jæja þá. 223 00:15:15,792 --> 00:15:19,629 Ég fann falska nögl í salatinu mínu. 224 00:15:20,547 --> 00:15:21,756 Debbie. 225 00:15:26,719 --> 00:15:28,763 Af hverju næst ekkert samband í þessum skóla? 226 00:15:28,805 --> 00:15:30,473 Ég sver það. 227 00:15:36,855 --> 00:15:39,107 Simonay. 228 00:15:39,148 --> 00:15:40,984 Hvað ertu að gera? Þú mátt ekki texta á göngunum? 229 00:15:41,025 --> 00:15:42,569 Hve oft hef ég sagt það? 230 00:15:42,610 --> 00:15:45,154 Ég get ekki haft alla nemendurna á Tinder. Það er mín deild. 231 00:15:46,614 --> 00:15:47,699 Það er satt. 232 00:15:47,740 --> 00:15:51,536 Ég á æsandi stefnumót á Tinder í kvöld. Hún er sæt. 233 00:15:51,578 --> 00:15:55,874 "Yfirkennarar fara ekki á stefnumót. Það er ógeðslegt." 234 00:15:55,915 --> 00:15:57,709 Við erum líka fólk. 235 00:15:57,750 --> 00:15:59,377 Okkur finnst gaman að fara út og skemmta okkur. 236 00:15:59,419 --> 00:16:01,421 Lifa kynlífi. Er það nokkuð stórmál? 237 00:16:01,462 --> 00:16:02,797 Nei. Ekkert stórmál. 238 00:16:02,839 --> 00:16:04,465 Ég lít á þig sem manneskju. 239 00:16:04,507 --> 00:16:05,633 Takk, ég met það mikils. 240 00:16:05,675 --> 00:16:06,885 Þakka þér fyrir. -Ekkert að þakka. 241 00:16:06,926 --> 00:16:08,469 Í alvöru. 242 00:16:08,511 --> 00:16:09,762 Mætti ég fá símann minn? 243 00:16:09,804 --> 00:16:12,140 Ég verð að geyma hann fram yfir leikæfingu. 244 00:16:12,182 --> 00:16:15,351 En þú færð djásnið þitt eftir æfingu. Ég lofa því. 245 00:16:15,727 --> 00:16:17,103 Hvernig ganga æfingarnar? 246 00:16:17,145 --> 00:16:18,688 Vel. -Hvernig er Albright? 247 00:16:18,730 --> 00:16:20,315 Hún er góð. 248 00:16:20,356 --> 00:16:22,650 Er það? Henni líkar ekki við karlmenn. 249 00:16:50,678 --> 00:16:54,390 Þetta var ekki klapp. Ég er þreytt í höndunum. 250 00:16:55,308 --> 00:16:57,477 Já! Ágætt! 251 00:16:57,519 --> 00:16:59,187 Þetta var... 252 00:16:59,979 --> 00:17:01,773 Hjálpaðu mér, Cal. Þetta var... 253 00:17:01,814 --> 00:17:05,234 Þetta var byrjun. -Þetta var byrjun. Einmitt. 254 00:17:05,276 --> 00:17:06,319 Þetta var byrjun. 255 00:17:06,361 --> 00:17:09,071 Þegar Worth sagði að enginn nemandi 256 00:17:09,113 --> 00:17:11,074 án tillits til hæfileika, 257 00:17:11,699 --> 00:17:14,577 yrði undanskilinn í uppfærslunni hafði ég efasemdir. 258 00:17:14,618 --> 00:17:16,119 Það er satt. 259 00:17:19,123 --> 00:17:21,376 Ekki annað. Þetta er öll ræðan. 260 00:17:21,416 --> 00:17:22,627 Fröken Albright. 261 00:17:22,669 --> 00:17:26,005 Þetta var versta lestarslys sem sést hefur hér. 262 00:17:26,297 --> 00:17:29,300 Og Rob og Brianne voru eiginlega að riðlast á hvort öðru. 263 00:17:29,634 --> 00:17:30,802 Ég sá það. 264 00:17:31,135 --> 00:17:34,430 Geymið kossana fyrir eftirpartýið. 265 00:17:34,472 --> 00:17:38,476 Þetta er stríð. Þið eruð nasistar. Meiri reiði. 266 00:17:38,518 --> 00:17:42,021 Suraj, hættu að láta sem trompetinn sé skaufinn á þér! 267 00:17:42,063 --> 00:17:43,106 Minn maður. 268 00:17:43,940 --> 00:17:45,233 Við leigjum hann. 269 00:17:47,151 --> 00:17:51,197 Ég var aukaleikari í "Konungi ljónanna" og nú er ég hér. 270 00:17:52,782 --> 00:17:54,742 Hvað er klukkan? 271 00:17:54,784 --> 00:17:57,829 10 mínútum meira en þegar þú spurðir síðast. 272 00:17:57,871 --> 00:18:00,707 Einn! Tveir! Þrír! Fjórir! 273 00:18:02,458 --> 00:18:04,002 Ég drep þig. 274 00:18:07,088 --> 00:18:08,840 Herra Worth. -Hvað segirðu, bróðir? 275 00:18:08,882 --> 00:18:10,633 Ég kom að sækja símann. 276 00:18:10,675 --> 00:18:12,844 Já, auðvitað. 277 00:18:12,886 --> 00:18:14,387 Hvernig var að vera ótengdur? 278 00:18:14,429 --> 00:18:16,389 Frábært. -Já, var það ekki? 279 00:18:16,431 --> 00:18:19,309 Þetta er ekkert líf. Nú er ég tengdur. Nú ótengdur. 280 00:18:20,101 --> 00:18:22,896 Tengdur. Ótengdur. 281 00:18:22,937 --> 00:18:24,939 Ég veit ég er harður við þig. 282 00:18:26,316 --> 00:18:29,152 En það er af því ég sé mig í þér. 283 00:18:29,611 --> 00:18:31,988 Ég myndi ekki segja það. 284 00:18:32,030 --> 00:18:33,990 Það er greinilegt. 285 00:18:34,824 --> 00:18:36,993 Ég veit það gengur mikið á þarna uppi. 286 00:18:37,035 --> 00:18:40,371 Þú hefur örugglega margar spurningar. Viltu segja mér eitthvað? -Nei. 287 00:18:41,289 --> 00:18:43,208 Þú þekkir mín einkunnarorð. Hvað stendur þarna? 288 00:18:43,917 --> 00:18:45,668 "Opnar dyr. Opin eyru." 289 00:18:46,461 --> 00:18:48,338 Er ekkert sem þú vilt segja? 290 00:18:48,379 --> 00:18:49,964 Nei. -Ertu viss? 291 00:18:50,006 --> 00:18:50,924 Já. -Þá það. 292 00:18:50,965 --> 00:18:52,383 En skiltið er gott. -Takk. 293 00:18:52,425 --> 00:18:54,969 Ekki texta í akstri. Þannig var kötturinn minn myrtur. 294 00:18:56,596 --> 00:18:59,682 Bara grín. Ég á ekki ketti. Ég er með astma. 295 00:19:11,027 --> 00:19:12,612 Ný skilaboð frá blugreen118@gmail.com 296 00:19:17,242 --> 00:19:18,701 Áttu þér leyndarmál? 297 00:19:18,743 --> 00:19:20,620 Er það sama og mitt? 298 00:19:20,662 --> 00:19:22,914 Ef svo, hvenær vissirðu það? 299 00:19:22,956 --> 00:19:25,583 Hefurðu sagt einhverjum það? Blue. 300 00:19:41,683 --> 00:19:44,811 Nei, ég hef engum sagt það. 301 00:19:44,853 --> 00:19:47,856 Ég veit ekki hvers vegna. 302 00:19:48,773 --> 00:19:51,025 Innst inni veit ég að fólkið mitt tæki því vel. 303 00:19:51,067 --> 00:19:53,236 Hvað rímar við "karlaveldi"? 304 00:19:53,903 --> 00:19:55,405 Þarna stendur "kalaveldi". 305 00:19:55,864 --> 00:19:57,115 Fjandans. 306 00:19:58,324 --> 00:20:00,243 Mamma er alveg laus við hleypidóma. 307 00:20:00,618 --> 00:20:03,288 Og pabbi er engin karlremba. 308 00:20:03,746 --> 00:20:07,208 Þessum í skólanum sem kom út virðist ganga vel. 309 00:20:07,250 --> 00:20:09,294 Öllum var sama þegar Ethan kom út. 310 00:20:09,335 --> 00:20:13,548 Ég þarf að segja ykkur dálítið. Ég er hommi. 311 00:20:15,049 --> 00:20:17,969 Er það? Það er frábært. 312 00:20:18,011 --> 00:20:19,637 Guð. Það getur ekki verið. 313 00:20:20,138 --> 00:20:22,765 Ég hafði ekki hugmynd um það. 314 00:20:22,807 --> 00:20:24,684 Ég er alveg hissa! 315 00:20:24,726 --> 00:20:26,060 Of mikið, Claire. 316 00:20:26,519 --> 00:20:30,231 Það voru mörg smáatriði sem gerðu að ég vissi að ég væri hýr. 317 00:20:30,940 --> 00:20:33,943 Eins og að mig dreymdi Daniel Radcliffe aftur og aftur. 318 00:20:40,158 --> 00:20:42,744 Mig dreymdi hann á hverri nóttu í mánuð. 319 00:20:49,209 --> 00:20:50,627 Ég var með "Panic! at the Disco" á heilanum. 320 00:20:50,919 --> 00:20:53,421 Hann er svo sætur. 321 00:20:54,714 --> 00:20:56,591 Hann er eins og Jesús og súkkulaði. 322 00:20:56,883 --> 00:20:58,259 Sjáðu hann. 323 00:20:58,301 --> 00:21:01,554 Þá skildi ég að það snerist ekki um tónlistina. 324 00:21:01,596 --> 00:21:03,181 Og svo var það fyrsta kærastan. 325 00:21:03,223 --> 00:21:05,433 Ég held ég sé að verða ástfangin. 326 00:21:05,475 --> 00:21:07,685 Takk. Ég kem strax aftur. 327 00:21:11,147 --> 00:21:13,316 Ekki mín besta stund. 328 00:21:13,358 --> 00:21:17,237 Sæktu mig. Krakkar eru að drekka hér. 329 00:21:18,071 --> 00:21:19,864 GUÐ. Ég kem strax. -Mamma 330 00:21:20,532 --> 00:21:22,659 En þú? Hvernig vissirðu það? 331 00:21:22,700 --> 00:21:25,245 Kveðja, Jacques. 332 00:21:29,541 --> 00:21:30,834 Kær kveðja, Jacques. 333 00:21:50,103 --> 00:21:51,771 Engar áhyggjur, Jacques. 334 00:21:51,813 --> 00:21:55,775 Það væri dapurlegt ef þín besta stund hefði verið í miðskóla. 335 00:21:55,817 --> 00:21:58,152 Ég uppgötvaði það þegar ég horfði á Krúnuleika. 336 00:21:58,194 --> 00:21:59,404 Vinir mínir biðu þess í ofvæni 337 00:22:00,113 --> 00:22:02,991 að sjá brjóstin á Drekadrottningunni. 338 00:22:03,032 --> 00:22:05,285 En ég var skotinn í Jon Snow. 339 00:22:05,577 --> 00:22:08,746 Ég hef ekki sagt neinum frá Daniel Radcliffe tímabilinu 340 00:22:08,788 --> 00:22:10,164 svo nú höfum við báðir játað. 341 00:22:10,206 --> 00:22:14,294 Og mér finnst Jon Snow vel valinn til að uppgötva kynhneigð þína. 342 00:22:14,335 --> 00:22:15,879 Ef ég vil finna þig í skólanum 343 00:22:15,920 --> 00:22:18,131 þarf ég bara að leita að Krúnuleikaaðdáanda. 344 00:22:31,060 --> 00:22:35,023 Ég hlustaði á lagið "Reunion" með M83 og það minnti mig á þig. 345 00:22:35,064 --> 00:22:37,483 Þú heldur víst að ég hafi lélegan tónlistarsmekk. 346 00:22:37,525 --> 00:22:40,862 Eins og Sally frænka sem dýrkar lög úr söngleikjum. 347 00:22:40,904 --> 00:22:45,325 Sumt af því sem ég hef sagt þér hef ég auðvitað ekki sagt neinum. 348 00:22:46,242 --> 00:22:48,286 Það er eitthvað sem fær mig til að opna mig við þig. 349 00:22:48,328 --> 00:22:50,079 Og það er dálítið ógnvekjandi. 350 00:22:50,121 --> 00:22:52,916 Mér hefur dottið í hug að vera Jon Snow á hrekkjavökunni. 351 00:22:52,957 --> 00:22:55,710 En þú? Hver ætlar þú að vera? 352 00:22:56,252 --> 00:22:58,671 Ég fer ekki í búning. 353 00:22:58,713 --> 00:23:01,216 Fyrir mér er hrekkjavakan Oreo-kexkökur með appelsínukremi. 354 00:23:05,011 --> 00:23:07,430 Sjá þetta bros. Þú geislar. -Nei. 355 00:23:07,472 --> 00:23:09,557 Þú virðist kátur. 356 00:23:09,599 --> 00:23:10,475 Bara eins og venjulega. 357 00:23:11,935 --> 00:23:15,104 Ég líka. Ég er dálítið... 358 00:23:15,146 --> 00:23:16,523 Af hverju er það? 359 00:23:16,564 --> 00:23:19,984 Ég fór á stóra stefnumótið í gær. 360 00:23:20,026 --> 00:23:21,861 Hún var ekki spennt. 361 00:23:22,570 --> 00:23:23,571 Ekki neitt. 362 00:23:25,448 --> 00:23:26,991 Hættu nú. Of fljótt. 363 00:23:27,033 --> 00:23:28,493 Þessi bjalla er gleðispillir. 364 00:23:28,535 --> 00:23:29,827 Sjáumst seinna. 365 00:23:32,038 --> 00:23:35,041 Takk fyrir hjálpina, "Fräulein". 366 00:23:35,083 --> 00:23:38,586 Þýskur hreimur fyrir Kabarett. Hafðu það gott. 367 00:23:39,838 --> 00:23:41,297 Sælar, dömur. 368 00:23:42,549 --> 00:23:45,343 Sjáum hvað þið bjóðið, netheimar. 369 00:23:51,516 --> 00:23:55,103 Hér hefurðu brenndar kartöflur af því þú hefur hræðilegan smekk. 370 00:23:55,645 --> 00:23:58,189 Hér hefurðu græna banana af því þú vilt ógeðslegan mat. 371 00:23:58,731 --> 00:24:02,652 Þið eruð skrýtin. -Þau eru eiginlega kantóntvíburar. 372 00:24:02,694 --> 00:24:04,737 Síamstvíburar. -Já. Síams. 373 00:24:05,029 --> 00:24:06,155 Ég er sammála að vera ósammála. 374 00:24:06,447 --> 00:24:08,533 Ég held að þú getir ekki verið því ósammála. 375 00:24:08,575 --> 00:24:10,994 Það er bara rétt -Tali hver fyrir sig. 376 00:24:12,328 --> 00:24:13,538 Oreo-kexkökur. 377 00:24:14,372 --> 00:24:17,083 Ég dýrka þær. Hrekkjavökukexið er best. 378 00:24:19,669 --> 00:24:21,129 Ég hef góðar fréttir. 379 00:24:21,171 --> 00:24:24,632 Kærasti frænku minnar stakk af með bílinn hennar og skartgripina. 380 00:24:24,674 --> 00:24:25,925 Það eru hræðilegar fréttir! 381 00:24:25,967 --> 00:24:28,136 Já, en þetta er í þriðja sinn sem það hendir hana. 382 00:24:28,178 --> 00:24:29,929 Hún hefur slæman smekk á karlmönnum. 383 00:24:30,388 --> 00:24:34,100 Mamma fer til Orlando til að fást við málið 384 00:24:34,142 --> 00:24:37,020 svo ég fæ að halda hrekkjavökupartý. 385 00:24:37,437 --> 00:24:40,064 Æðislegt! -Flott! 386 00:24:40,106 --> 00:24:41,941 Takk, heimska frænka Brams. 387 00:24:41,983 --> 00:24:43,318 Þetta verður sögulegt. 388 00:24:43,610 --> 00:24:45,236 Ég kem með karaókí. 389 00:24:45,278 --> 00:24:46,988 Krakkar, hrekkjavökupartý á föstudaginn! 390 00:24:47,488 --> 00:24:49,574 Á föstudaginn, hrekkjavökupartý. Hjá Bram! 391 00:24:49,616 --> 00:24:51,409 Þú auglýstir þetta vel. 392 00:24:51,451 --> 00:24:52,952 Þú þarna, litli. -Ég? 393 00:24:52,994 --> 00:24:55,914 Hrekkjavökupartý á föstudaginn. Hjá Bram. Þú mætir. 394 00:24:55,955 --> 00:24:57,332 Þú hræðir hann, maður. 395 00:24:57,373 --> 00:24:59,792 Ég veit. Hann er svona níu ára. 396 00:25:07,467 --> 00:25:09,802 Mikill léttir að við séum sammála um Oreo-kexið. 397 00:25:09,844 --> 00:25:12,347 Það hefði annars breytt öllu. 398 00:25:12,388 --> 00:25:16,935 En um allt annað og óskylt kexkökum, 399 00:25:16,976 --> 00:25:20,188 það er skrýtið að þótt ég viti ekki hvernig þú lítur út 400 00:25:20,230 --> 00:25:23,191 hugsa ég stöðugt um að kyssa þig. 401 00:25:24,025 --> 00:25:25,276 Simon. 402 00:25:27,695 --> 00:25:28,988 Augun á þínu eigin prófi. 403 00:25:38,456 --> 00:25:40,500 Hættið ekki mín vegna, Rob og Brianne. 404 00:25:40,542 --> 00:25:42,377 Þetta er meiri hasar en ég hef séð í margar vikur. 405 00:25:42,418 --> 00:25:44,587 Hvað höfum við hér? 406 00:25:44,629 --> 00:25:47,382 Þetta verður eins og ekta þýskur kynlífsklúbbur. 407 00:25:47,423 --> 00:25:49,425 Ekki spyrja hvernig ég veit það. 408 00:25:50,301 --> 00:25:54,639 Úðabrúsinn er til að mála en ekki sniffa. 409 00:25:54,681 --> 00:25:56,516 Þið viljið ekki vera fær í því. 410 00:25:56,558 --> 00:25:59,602 Ætti ég að lita hárið grátt fyrir hlutverk Fräulein Schneider? 411 00:25:59,644 --> 00:26:01,646 Já. -En hárið er mitt mesta stolt. 412 00:26:01,688 --> 00:26:02,939 Ég fer að fá mér gos. 413 00:26:03,481 --> 00:26:05,733 Viltu eitthvað? -Nei. 414 00:26:05,775 --> 00:26:06,943 Þú ert ógeð. 415 00:26:15,493 --> 00:26:17,996 Simon! 416 00:26:18,037 --> 00:26:19,581 Já, Martin. -Félagi. 417 00:26:19,831 --> 00:26:23,334 Ég notaði tölvuna á bókasafninu á eftir þér. 418 00:26:25,295 --> 00:26:28,965 Ég opnaði póstinn þinn. 419 00:26:29,007 --> 00:26:31,009 Og ég las sumt af honum. 420 00:26:31,050 --> 00:26:34,179 Ég átti víst ekki að gera það en hann var þarna. 421 00:26:34,220 --> 00:26:36,556 Svo þú hefur áhuga á að vita að bróðir minn er hýr. 422 00:26:39,976 --> 00:26:43,146 Nei. Ég hef ekki áhuga á því. 423 00:26:43,438 --> 00:26:45,190 Engar áhyggjur. Ég sýni það engum. 424 00:26:46,399 --> 00:26:47,817 Sýna hvað? 425 00:26:50,195 --> 00:26:51,905 Prentaðirðu út póstinn minn? 426 00:26:51,946 --> 00:26:53,323 Nei. 427 00:26:54,282 --> 00:26:55,992 Ég tók skjámynd af honum. 428 00:26:56,034 --> 00:26:58,369 Tókstu skjámynd af póstinum mínum? 429 00:26:58,411 --> 00:26:59,787 Má ég tala við þig. 430 00:27:00,914 --> 00:27:02,874 Fröken Bradley. -Halló, Martin. 431 00:27:02,916 --> 00:27:04,542 Bléstu hárið aftur? -Nei. 432 00:27:05,502 --> 00:27:07,003 Það er fínt. 433 00:27:07,378 --> 00:27:09,297 Þetta er góður gangur. 434 00:27:09,756 --> 00:27:10,757 Jesús. 435 00:27:11,341 --> 00:27:13,510 Af hverju tókstu skjámynd af póstinum mínum? 436 00:27:13,927 --> 00:27:16,888 Eruð þið Abby Susso ekki góðir vinir? 437 00:27:16,930 --> 00:27:19,015 Jú. Við þekkjumst. Hvað kemur það þessu við? 438 00:27:19,057 --> 00:27:22,268 Þú þarft að hjálpa mér að tala við hana 439 00:27:22,310 --> 00:27:24,187 og hitta hana og svoleiðis. 440 00:27:24,479 --> 00:27:25,855 Því skyldi ég gera það? 441 00:27:27,815 --> 00:27:29,192 Ertu að kúga mig? 442 00:27:29,234 --> 00:27:31,903 Taktu þessu ekki svona alvarlega. 443 00:27:31,945 --> 00:27:33,154 Blessaður, Tyler. 444 00:27:33,196 --> 00:27:35,156 Blessaður. Er þetta Patagonia? 445 00:27:35,740 --> 00:27:38,368 Gott. Ég er hrifinn af henni. 446 00:27:38,660 --> 00:27:41,496 Og ég held að þú getir hjálpað mér. 447 00:27:41,955 --> 00:27:43,748 Hvað ef ég segi nei? 448 00:27:43,790 --> 00:27:46,292 Hvað ætlarðu að gera? Segja öllum skólanum... 449 00:27:46,793 --> 00:27:49,963 Ætlarðu að leka póstinum mínum? Setja hann á "CreekSecrets"? 450 00:27:50,004 --> 00:27:54,175 Ég held bara að við séum í aðstöðu til að hjálpa hvor öðrum. 451 00:27:55,093 --> 00:27:56,344 Hugsaðu málið. 452 00:27:57,262 --> 00:27:58,680 Gott spjall. 453 00:28:05,854 --> 00:28:09,232 Ég hef aldrei hugsað mér pipar sem grænmeti 454 00:28:09,274 --> 00:28:11,734 en það er rökrétt. -Kóríander er gott. 455 00:28:11,776 --> 00:28:13,903 Svolítill mexíkóskur blær. 456 00:28:13,945 --> 00:28:15,780 Mjög frumlegt. 457 00:28:15,822 --> 00:28:18,116 Finnst þér piparinn ekki vondur? 458 00:28:18,366 --> 00:28:20,410 Nei. Hann er góður. 459 00:28:21,786 --> 00:28:23,246 Ég ætla að fá mér ferskt loft. 460 00:28:33,965 --> 00:28:36,885 Jacques, ég verð að létta dálitlu af mér. 461 00:28:36,926 --> 00:28:40,054 Þú spurðir í hverju ég ætlaði að vera á hrekkjavökunni 462 00:28:40,096 --> 00:28:42,473 og ég sagðist ekki fara í búning. 463 00:28:42,515 --> 00:28:44,100 Ég laug því. 464 00:28:44,142 --> 00:28:45,852 Ég vildi ekki að þú vissir hverju ég klæðist 465 00:28:45,894 --> 00:28:48,021 svo þú komist ekki að því hver ég er. 466 00:28:49,772 --> 00:28:53,818 Sem stendur er ég öruggur með að skrifa þessa pósta. 467 00:28:53,860 --> 00:28:56,112 Ég er ekki tilbúinn til að heimur minn breytist. 468 00:28:56,154 --> 00:28:57,655 Vonandi skilurðu það. 469 00:29:04,621 --> 00:29:08,124 Já, Blue, ég skil það. 470 00:29:26,017 --> 00:29:29,103 Ef þú vilt að ég hjálpi þér með Abby borðarðu þetta ekki. 471 00:29:29,145 --> 00:29:30,647 Ætlarðu þá að hjálpa mér? 472 00:29:30,688 --> 00:29:31,731 Já. 473 00:29:34,734 --> 00:29:38,238 Það eru frábærar fréttir. 474 00:29:38,279 --> 00:29:41,407 Ég held að okkur Abby sé ætlað að vera saman. -Virkilega? 475 00:29:41,449 --> 00:29:42,992 Það snýst ekki allt um útlit. 476 00:29:43,034 --> 00:29:47,455 Svo þú veðjar á að kúgarapersónuleiki þinn hrífi. 477 00:29:47,497 --> 00:29:49,582 Hvert förum við? -Heim til þín. 478 00:29:49,624 --> 00:29:52,502 Til að gá hvort þú átt nokkuð sem æpir ekki, "lemdu mig". 479 00:29:52,544 --> 00:29:54,295 Ég á að mæta í sundtíma. 480 00:29:54,796 --> 00:29:55,880 Aflýstu honum! 481 00:29:56,548 --> 00:29:58,842 Ég verð að hringja í mömmu áður. 482 00:29:58,883 --> 00:30:01,344 Hún þarf að samþykkja alla sem koma heim. 483 00:30:02,387 --> 00:30:04,722 Hérna þá. 484 00:30:05,723 --> 00:30:08,685 Og hér er það. 485 00:30:09,769 --> 00:30:12,063 Hér gerast töfrarnir. 486 00:30:12,105 --> 00:30:13,857 Leiðrétting. 487 00:30:15,233 --> 00:30:17,360 Hér gerast töfrarnir. 488 00:30:18,987 --> 00:30:20,989 Ég hef verið að fást við töfrabrögð. 489 00:30:21,030 --> 00:30:22,115 Er Abby hrifin af þeim? 490 00:30:22,490 --> 00:30:24,534 Nei. Ég held hún sé ekki hrifin af töfrabrögðum. 491 00:30:24,576 --> 00:30:29,330 En það er munur á að hlæja með fólki og hlæja að því. 492 00:30:29,372 --> 00:30:30,748 Þú ert þar á milli. 493 00:30:30,790 --> 00:30:32,208 Svo ef þú vilt að Abby verði hrifin 494 00:30:32,250 --> 00:30:35,128 þarftu að láta hana sjá þig frekar sem... 495 00:30:35,170 --> 00:30:36,421 Kynæsandi Martin! 496 00:30:37,005 --> 00:30:39,841 Já. Ég get verið kynæsandi. 497 00:30:41,593 --> 00:30:45,138 Þú ert hrifinn af strákum. Hvaða hluti af mér er mest æsandi? 498 00:30:45,180 --> 00:30:47,182 Ég tek ekki þátt í þessu. -Láttu ekki svona. 499 00:30:47,223 --> 00:30:50,143 Ég vil ekki svara því. -Ef þú segðir axlirnar 500 00:30:50,185 --> 00:30:52,437 myndi ég leggja áherslu á þær. 501 00:30:53,104 --> 00:30:54,564 Hér færðu fyrsta ráðið. 502 00:30:54,606 --> 00:30:55,523 Stæltur. 503 00:30:55,565 --> 00:30:59,027 Stelpur vilja ekki lesa fötin þín. 504 00:30:59,068 --> 00:31:00,612 Ég held að það sé rangt. 505 00:31:01,279 --> 00:31:02,864 Hvað áttu mikið af bolum? 506 00:31:03,239 --> 00:31:06,367 Viltu hætta þessu. 507 00:31:06,701 --> 00:31:09,579 Ég vil ekki að þú hjálpir mér að breytast. 508 00:31:09,954 --> 00:31:13,958 Ég vil hjálp svo Abby verði hrifin af mér eins og ég er. 509 00:31:16,002 --> 00:31:17,003 Heyrðu mig. 510 00:31:19,047 --> 00:31:22,383 Það er partí hjá Bram á laugardaginn. 511 00:31:24,677 --> 00:31:26,262 Viltu koma með okkur vinunum? 512 00:31:26,638 --> 00:31:27,931 Já! 513 00:31:27,972 --> 00:31:30,350 Svo einfalt. 514 00:31:30,892 --> 00:31:32,685 Þess vegna ertu kallaður "Símon segir". 515 00:31:32,727 --> 00:31:34,354 Enginn kallar mig það. 516 00:31:36,397 --> 00:31:38,942 Viltu sofa hérna? -Nei. 517 00:31:48,743 --> 00:31:50,203 Halló. 518 00:31:51,120 --> 00:31:52,497 Hvað segið þið? 519 00:31:52,539 --> 00:31:53,915 Er þetta ekki gott? 520 00:31:53,957 --> 00:31:54,916 Gott? 521 00:31:54,958 --> 00:31:57,335 Þetta er yfirgengileg leti jafnvel fyrir þig. 522 00:31:57,377 --> 00:31:59,838 Hvað meinarðu? Ég er Cristiano Ronaldo. 523 00:31:59,879 --> 00:32:02,590 Nenntirðu ekki að skrifa stafina á bakið? 524 00:32:02,632 --> 00:32:05,134 Komdu með þetta. 525 00:32:05,718 --> 00:32:07,929 Þú ert frekja. 526 00:32:07,971 --> 00:32:11,391 Talaðu ekki svona um Yoko. 527 00:32:11,432 --> 00:32:13,726 Þú verður rekinn úr hljómsveitinni. 528 00:32:14,018 --> 00:32:15,103 Hver eigið þið að vera? 529 00:32:17,146 --> 00:32:18,481 John Lennon og Yoko Ono. 530 00:32:18,940 --> 00:32:22,485 Ég hélt að hún væri stelpan úr "The Ring" og þú Jesús. 531 00:32:22,527 --> 00:32:25,780 Því ætti Jesús að vera í hvítum jakkafötum? 532 00:32:25,822 --> 00:32:26,865 Segðu mér það. 533 00:32:26,906 --> 00:32:28,533 Þú klæddir þig eins og flottur Jesús. 534 00:32:28,575 --> 00:32:30,535 Hjálpi mér. Komdu hingað. 535 00:32:30,577 --> 00:32:31,661 Snúðu þér við. -Ég er hér. 536 00:32:31,703 --> 00:32:32,579 Snúðu þér við. 537 00:32:33,204 --> 00:32:35,290 Er þetta gott? -Miklu betra. 538 00:32:35,331 --> 00:32:37,041 Nú þurfum við að gera eitthvað við þetta hár. 539 00:32:37,083 --> 00:32:38,126 Sleikja það aftur? 540 00:32:38,168 --> 00:32:40,170 Það gengur ekki. Það er ekki hægt. 541 00:32:40,795 --> 00:32:41,921 Undrakonan mætt í "hissið"! 542 00:32:43,506 --> 00:32:46,676 Undrakonan á ekkert slagorð svo ég bjó það til. 543 00:32:47,510 --> 00:32:48,761 "Hissi" þýðir hús. 544 00:32:52,140 --> 00:32:53,516 Þú ert æðislega flott. 545 00:32:53,558 --> 00:32:55,268 Takk fyrir! 546 00:32:55,643 --> 00:32:57,604 Já. Þú ert æðisleg. 547 00:32:57,645 --> 00:32:59,939 Ég ætla að baka frosnar pítsur. 548 00:33:01,191 --> 00:33:02,650 Ég hjálpa þér. 549 00:33:04,235 --> 00:33:05,653 Þetta er flottur búningur. 550 00:33:05,695 --> 00:33:08,990 Takk. Hvað? Cristiano Ronaldo! -Rétt. 551 00:33:10,116 --> 00:33:12,410 Manstu þegar við fórum í skólann klædd eins og englar Charlies? 552 00:33:12,452 --> 00:33:13,870 Guð, já. 553 00:33:13,912 --> 00:33:15,622 Og pungurinn á Nick datt út úr stuttbuxunum 554 00:33:15,663 --> 00:33:17,165 þegar hann fór í byssustellinguna. 555 00:33:19,417 --> 00:33:20,752 Saknarðu þess að betla nammi? 556 00:33:20,793 --> 00:33:22,962 Meinarðu í stað þess að fara í hávær partí, 557 00:33:23,004 --> 00:33:25,632 láta sem manni finnist bjór góður og þora ekki að dansa? 558 00:33:26,257 --> 00:33:28,676 Ég skil ekki að þú sért feimin við að dansa. 559 00:33:29,135 --> 00:33:31,596 Þú ert svalasta manneskjan í skólanum. 560 00:33:33,431 --> 00:33:35,475 Þú ert örugglega einn um þá skoðun. 561 00:33:36,559 --> 00:33:37,519 En takk. 562 00:33:43,358 --> 00:33:44,692 Hver er þetta? 563 00:33:45,193 --> 00:33:46,444 Ég bauð Martin. 564 00:33:46,486 --> 00:33:48,112 Martin Addison? -Af hverju? 565 00:33:48,154 --> 00:33:49,781 Fékk hann uppfyllta ósk? 566 00:33:51,366 --> 00:33:52,659 Nei, hann er svalur. 567 00:33:56,788 --> 00:33:58,623 Þú ert flottur. 568 00:33:59,916 --> 00:34:02,168 Sæl. -Hvað áttu að vera? 569 00:34:02,210 --> 00:34:03,837 Er það ekki augljóst? 570 00:34:05,171 --> 00:34:06,297 Ég er mismæli Freuds. 571 00:34:08,675 --> 00:34:11,177 Abby... Undrakonan. 572 00:34:14,681 --> 00:34:16,683 Veldu nú lag. 573 00:34:16,724 --> 00:34:19,435 Ekki reka á eftir mér. 574 00:34:21,020 --> 00:34:23,063 Ég get ekki valið. Þau eru svo mörg. -Það er eins og Netflix. 575 00:34:23,106 --> 00:34:25,567 Þið vitið, reyna að velja mynd. 576 00:34:27,443 --> 00:34:31,281 "Er ég í skapi fyrir Apatow eða Billy Wilder?" 577 00:34:31,322 --> 00:34:33,741 Spilaðu Drake. 578 00:34:33,783 --> 00:34:36,828 Nei. Drake heyrist svo oft núna. 579 00:34:36,870 --> 00:34:39,205 Það er ekki hægt að hlusta of oft á rappguð. 580 00:34:39,246 --> 00:34:41,456 Ómögulegt. -Í fyrsta lagi er hann ekki rappguð. 581 00:34:41,498 --> 00:34:43,668 Og í öðru lagi er ég að leita að Beyoncé. 582 00:34:43,710 --> 00:34:45,128 Ég finn ekki "Lemonade". 583 00:34:45,170 --> 00:34:47,172 Hér er áhugaverð spurning. 584 00:34:47,213 --> 00:34:48,715 Ég dýrka Beyoncé. -Hvað vekur fortíðarþrá hjá ykkur? 585 00:34:48,755 --> 00:34:49,716 Er það? 586 00:34:49,757 --> 00:34:51,634 Ég held að allir séu hrifnir af Beyoncé. 587 00:34:52,302 --> 00:34:54,387 Vínberjagos vekur hjá mér fortíðarþrá. 588 00:34:54,429 --> 00:34:55,471 Um hvað ertu að tala? 589 00:34:55,513 --> 00:34:56,764 Hvað vekur fortíðarþrá hjá þér? 590 00:34:57,307 --> 00:34:58,474 Heyrðu, Abby. 591 00:34:58,516 --> 00:35:02,187 Þú ert örugglega í besta búningnum. -Takk. 592 00:35:02,228 --> 00:35:03,605 Ekkert að þakka. 593 00:35:07,150 --> 00:35:08,401 Hver andskotinn. 594 00:35:08,443 --> 00:35:10,904 Af hverju er Nick að daðra við Abby? 595 00:35:10,945 --> 00:35:13,948 Ég veit það ekki. Kannski áttirðu ekki að mæta í kjól. 596 00:35:14,699 --> 00:35:17,827 Þú ert eins og dragdrottning vafin segulmagnaðri ljóðagerð. 597 00:35:20,163 --> 00:35:21,664 Abby! 598 00:35:21,706 --> 00:35:25,126 Þegar þig vantar ábót skal ég vera barþjónninn þinn. 599 00:35:25,168 --> 00:35:26,377 Engar áhyggjur. 600 00:35:26,419 --> 00:35:28,546 Chloe, komdu hingað! 601 00:35:31,508 --> 00:35:32,509 John Lennon? 602 00:35:32,884 --> 00:35:34,427 Já. Rétt. -Flott. 603 00:35:34,469 --> 00:35:36,429 Og Nick... 604 00:35:37,597 --> 00:35:40,517 Þú ert Nick. -Nei. Ég er Ronaldo. 605 00:35:40,558 --> 00:35:42,602 Mín mistök. -Auðvitað. 606 00:35:42,644 --> 00:35:43,520 Hver átt þú að vera? 607 00:35:44,646 --> 00:35:47,232 Barack Obama eftir forsetatíð hans. 608 00:35:47,273 --> 00:35:49,692 Ég slaka á í Hawaii og drekk Mai Tai, 609 00:35:49,734 --> 00:35:52,946 skrifa æviminningar og vona að Trump rústi ekki arfleifð minni. 610 00:35:53,530 --> 00:35:55,907 Það er æðislegt. 611 00:35:55,949 --> 00:35:58,117 Takk. Förum á barinn. 612 00:36:03,456 --> 00:36:04,958 Nei, Garrett. 613 00:36:13,341 --> 00:36:14,801 Við ættum að skála. 614 00:36:15,176 --> 00:36:16,761 Nei, ég keyri. Og Simon drekkur ekki. 615 00:36:16,803 --> 00:36:18,555 Ég drekk. Það er svalt. 616 00:36:18,596 --> 00:36:20,014 Já, minn maður. -Í alvöru? 617 00:36:20,056 --> 00:36:22,392 Þú vildir ekki glas af Manischewitz hjá Lehu. 618 00:36:22,433 --> 00:36:25,478 Það er hrekkjavaka. Það er sérstakt tækifæri. 619 00:36:25,520 --> 00:36:27,230 Það er satt. 620 00:36:27,272 --> 00:36:28,815 Skál. 621 00:36:32,402 --> 00:36:33,695 Er allt í lagi? 622 00:36:37,490 --> 00:36:39,075 Þú dansar vel. Þú nærð því. 623 00:36:43,121 --> 00:36:46,666 Abby er flottasta Undrakona sem ég hef séð. 624 00:36:46,708 --> 00:36:47,750 Já. 625 00:36:47,792 --> 00:36:49,878 Hún mætti gera allt við mig með snörunni. 626 00:36:49,919 --> 00:36:53,715 Já, maður. Eins og að binda mig með þessu. 627 00:36:53,756 --> 00:36:55,425 Ertu nokkuð hrifinn af Abby? 628 00:36:55,466 --> 00:36:56,426 Nei. 629 00:36:56,467 --> 00:36:58,845 Ég meina, það er ekki... Hún er sæt 630 00:36:58,887 --> 00:37:00,889 hún er bara ekki fyrir mig. 631 00:37:02,223 --> 00:37:03,349 Ekki af því hún er svört. 632 00:37:03,975 --> 00:37:05,560 Ég dýrka svartar konur. 633 00:37:05,602 --> 00:37:09,814 Ekki að ég sé sérstaklega æstur í þær, ég dýrka allar konur. 634 00:37:22,452 --> 00:37:23,953 Ég ætla að bjóða henni út. 635 00:37:23,995 --> 00:37:26,456 Hvað? Nei. -Nei? 636 00:37:26,497 --> 00:37:27,624 Þú getur ekki boðið Abby út. 637 00:37:27,665 --> 00:37:28,666 Af hverju ekki? 638 00:37:28,708 --> 00:37:33,379 Sagði hún þér ekki frá Jonathan? 639 00:37:33,421 --> 00:37:34,589 Sagði hún þér það ekki? -Nei. 640 00:37:34,631 --> 00:37:35,632 Hann er eldri. 641 00:37:35,673 --> 00:37:37,967 Í háskóla. 642 00:37:38,009 --> 00:37:39,469 Hann er mjög reyndur. 643 00:37:42,263 --> 00:37:44,641 Ég hef bara sofið hjá einu sinni. -Ég veit. 644 00:37:44,682 --> 00:37:46,935 Enginn segir hvað allt verður dimmt, 645 00:37:46,976 --> 00:37:49,437 hve sleipt allt verður og... 646 00:37:49,479 --> 00:37:52,065 það sem þú heldur að sé rétti hlutinn reynist vera rangt. 647 00:37:53,691 --> 00:37:56,194 Ég fer að borða burt leiðindin. 648 00:37:57,070 --> 00:37:59,572 Fyrirgefðu... -Nei, hafðu ekki áhyggjur. 649 00:38:07,747 --> 00:38:08,915 Simon! 650 00:38:08,957 --> 00:38:12,001 Viltu spila Beirút? -Já. 651 00:38:12,043 --> 00:38:13,670 Okkur vantar tvo í viðbót. 652 00:38:13,711 --> 00:38:16,047 Hvað með þig og mig og svo... 653 00:38:17,924 --> 00:38:19,133 Abby og Martin? 654 00:38:19,884 --> 00:38:21,135 Svalt. -Martin. 655 00:38:21,177 --> 00:38:22,053 Abby. 656 00:38:22,387 --> 00:38:24,222 Förum í Beirút. -Nei, ég... 657 00:38:25,557 --> 00:38:27,892 Komdu. Það er gaman. 658 00:38:27,934 --> 00:38:29,435 Gamla, góða keppnin. 659 00:38:30,395 --> 00:38:32,313 Tilbúinn? -Já, tilbúinn. 660 00:38:33,022 --> 00:38:34,774 Beirút. Er það ekki? 661 00:38:36,067 --> 00:38:37,944 Hefurðu spilað Beirút áður? 662 00:38:37,986 --> 00:38:39,404 Já, oft. 663 00:38:39,654 --> 00:38:42,949 Gott. Tvær uppstillingar, bannað að blása 664 00:38:42,991 --> 00:38:44,909 og tveir boltar í mark þýðir að maður á að taka þrjá. 665 00:38:45,243 --> 00:38:46,411 Svalt. 666 00:38:46,870 --> 00:38:48,538 Ég hélt við værum að tala um annan leik. 667 00:38:48,580 --> 00:38:49,789 Við útskýrum þetta jafnóðum. 668 00:38:49,831 --> 00:38:51,457 Allt í lagi. 669 00:38:51,499 --> 00:38:53,960 Tilbúinn? -Þú ættir að fjarlægja þetta. 670 00:38:55,837 --> 00:38:57,505 Þá sérðu betur. -Góð hugmynd. 671 00:38:59,299 --> 00:39:00,675 Þú byrjar. -Regndropi! 672 00:39:00,717 --> 00:39:02,760 Nú byrjar það. Þú hittir. 673 00:39:02,802 --> 00:39:04,929 Á ég að drekka þetta? 674 00:39:06,764 --> 00:39:07,807 Guð! 675 00:39:13,062 --> 00:39:14,230 Drekka! Drekka! 676 00:39:16,774 --> 00:39:18,401 Þurfum við að takast í hendur? 677 00:39:18,443 --> 00:39:21,237 Ef þú hittir einu sinni getum við tekist í hendur. 678 00:39:21,279 --> 00:39:23,072 Láttu hann fljúga. 679 00:39:24,407 --> 00:39:25,366 Drekka, drekka! 680 00:39:25,825 --> 00:39:27,952 Ljúft! 681 00:40:05,198 --> 00:40:09,077 "Bram, þetta er ég, Jacques." 682 00:40:11,538 --> 00:40:14,040 "Bram, ég er Jacques." 683 00:40:16,417 --> 00:40:20,713 "Barack, þetta er ég, Jacques." 684 00:40:22,632 --> 00:40:24,133 Af hverju valdi ég Jacques? 685 00:40:43,736 --> 00:40:46,197 Fyrirgefið, ég hélt að þetta væri klósettið. 686 00:40:47,532 --> 00:40:48,408 Fyrirgefið. 687 00:41:01,421 --> 00:41:03,756 Ekki núna, Martin. Þetta var erfitt kvöld. 688 00:41:07,385 --> 00:41:09,971 Í alvöru? 689 00:41:11,890 --> 00:41:14,100 Fyrirgefðu. -Svei mér þá! 690 00:41:17,437 --> 00:41:19,522 Hvað ertu að gera? -Ég veit það ekki. 691 00:41:23,651 --> 00:41:25,028 Í alvöru? 692 00:41:28,448 --> 00:41:30,325 Passaðu þig. 693 00:41:30,366 --> 00:41:32,327 Við verðum að koma þér heim. 694 00:41:36,247 --> 00:41:37,415 Við erum næstum komin. 695 00:41:37,457 --> 00:41:38,666 Guð minn góður! 696 00:41:38,708 --> 00:41:39,834 Hvað? 697 00:41:39,876 --> 00:41:41,669 Pabbi og mamma eru vakandi. 698 00:41:41,711 --> 00:41:42,670 Ó, Guð. 699 00:41:42,712 --> 00:41:44,672 Veistu hvað? 700 00:41:45,381 --> 00:41:47,300 Þú átt að hugsa um eitthvað voða sorglegt. 701 00:41:47,592 --> 00:41:50,678 Eins og myndina um hvalina sem þola ekki lífið í SeaWorld. 702 00:41:50,720 --> 00:41:51,763 Of sorglegt! 703 00:41:51,804 --> 00:41:54,390 Þá skaltu bara ekki segja neitt. 704 00:41:54,432 --> 00:41:56,768 Og við geymum þetta með æluna til morguns. 705 00:41:58,895 --> 00:42:00,313 Si? -Já. 706 00:42:00,355 --> 00:42:03,066 Segðu bara sem allra minnst. 707 00:42:15,954 --> 00:42:17,372 Halló, þið! 708 00:42:19,791 --> 00:42:20,959 Komið og talið við okkur. 709 00:42:21,000 --> 00:42:22,794 Hvernig var partíið? -Mjög skemmtilegt. 710 00:42:24,462 --> 00:42:25,630 Æðislegt. 711 00:42:31,219 --> 00:42:32,637 Takk fyrir að leyfa mér að gista. 712 00:42:34,389 --> 00:42:35,932 Þú hefur gist hér í 10 ár. 713 00:42:36,641 --> 00:42:37,934 Þú þarft ekki að þakka okkur. 714 00:42:37,976 --> 00:42:39,936 Já, takk. 715 00:42:40,728 --> 00:42:41,771 Hættu. 716 00:42:45,525 --> 00:42:47,652 John Lennon var í kvenpeysu. 717 00:42:48,152 --> 00:42:49,571 Og hann er fullur. 718 00:42:49,612 --> 00:42:50,822 Greinilega. -Hvað finnst okkur? 719 00:42:50,864 --> 00:42:54,659 Hann keyrði ekki og hann kom heim á réttum tíma. 720 00:42:54,993 --> 00:42:57,245 Gott. Ég hélt okkur fyndist það. 721 00:42:57,287 --> 00:42:58,913 Já, okkur finnst það. 722 00:42:58,955 --> 00:43:01,207 Við erum góðir foreldrar. -Já, það erum við. 723 00:43:06,462 --> 00:43:07,547 Herbergið hætti að snúast. 724 00:43:19,100 --> 00:43:20,393 Finnst þér þú stundum skrýtinn? 725 00:43:22,270 --> 00:43:24,898 Skrýtinn? -Já. 726 00:43:27,692 --> 00:43:29,986 Stundum finnst mér ég alltaf vera utanveltu. 727 00:43:33,907 --> 00:43:34,782 Hvað meinarðu? 728 00:43:35,617 --> 00:43:37,869 Eins og í kvöld. 729 00:43:37,911 --> 00:43:40,455 Ég var í partíinu og það var gaman 730 00:43:40,496 --> 00:43:44,584 en mér fannst ég horfa á það úr fjarlægð. 731 00:43:47,003 --> 00:43:49,214 Það er ósýnilegt strik sem ég verð að fara yfir 732 00:43:49,255 --> 00:43:52,717 til að vera hluti af öllu og ég get aldrei farið yfir það. 733 00:43:55,011 --> 00:43:57,138 Mér líður stundum þannig. 734 00:43:57,805 --> 00:43:59,182 En ekki í kvöld. 735 00:43:59,224 --> 00:44:01,142 Ég var að reyna dálítið. 736 00:44:02,227 --> 00:44:03,811 Stundum held ég að það væri auðveldara 737 00:44:03,853 --> 00:44:06,648 að vera eins og þeir sem fá sér bara nokkur skot 738 00:44:06,689 --> 00:44:08,525 og eru svo með þeim fyrsta sem þeir sjá. 739 00:44:10,568 --> 00:44:13,613 Ég er víst bara óheppin. -Óheppin? 740 00:44:14,989 --> 00:44:15,865 Af hverju? 741 00:44:17,283 --> 00:44:19,619 Af því ég er ekki kærulaus manneskja. 742 00:44:20,828 --> 00:44:22,956 Hvernig manneskja ertu? 743 00:44:27,919 --> 00:44:29,212 Ég held að ég sé manngerð 744 00:44:29,254 --> 00:44:33,091 sem elskar eina manneskju svo heitt að það drepur mig næstum. 745 00:44:38,471 --> 00:44:39,556 Ég líka. 746 00:44:47,397 --> 00:44:48,606 Það er framorðið. 747 00:45:04,581 --> 00:45:05,582 Si? 748 00:45:06,499 --> 00:45:07,458 Já? 749 00:45:07,500 --> 00:45:08,793 Góða nótt. 750 00:45:10,545 --> 00:45:11,671 Góða nótt. 751 00:45:33,318 --> 00:45:37,405 Kæri Blue, einn vina minna er hrifinn af öðrum 752 00:45:37,447 --> 00:45:40,950 og hann veit ekki neitt. Við eigum víst öll leyndarmál. 753 00:45:40,992 --> 00:45:44,162 En ég hef verið að hugsa um af hverju ég hef ekki enn komið út. 754 00:45:45,205 --> 00:45:48,791 Kannski af því það virðist ósanngjarnt að bara hýrir þurfi að koma út. 755 00:45:48,833 --> 00:45:50,293 Af hverju er gagnkynhneigð sjálfgildi? 756 00:45:51,211 --> 00:45:52,545 Ég þarf að segja þér dálítið. 757 00:45:53,213 --> 00:45:55,131 Mamma, ég þarf að segja þér dálítið. 758 00:45:55,423 --> 00:45:56,299 Getum við talað saman? 759 00:45:57,675 --> 00:45:58,718 Ég er gagnkynhneigð. 760 00:45:58,760 --> 00:45:59,719 Ég er gagnkynhneigð. 761 00:46:00,345 --> 00:46:02,388 Mér þykir það leitt, mamma. 762 00:46:02,430 --> 00:46:04,057 Ég er hrifinn af stelpum. 763 00:46:05,725 --> 00:46:06,809 Ég er hrifinn af karlmönnum. 764 00:46:06,851 --> 00:46:08,144 Þú hefur það frá pabba þínum. 765 00:46:09,312 --> 00:46:11,147 Ég er ástfangin af Nick. 766 00:46:12,941 --> 00:46:14,567 Mér finnst ég hafa alið upp ókunnuga manneskju. 767 00:46:14,609 --> 00:46:16,152 Það er alveg rétt. 768 00:46:16,736 --> 00:46:18,112 Ég er gagnkynhneigð. 769 00:46:18,154 --> 00:46:20,907 Guð minn, hjálpaðu mér, Jesús. 770 00:46:20,949 --> 00:46:24,619 Eða kannski af því ég er óviss um að "hýra" ástandið vari að eilífu. 771 00:46:24,661 --> 00:46:27,497 Eða kannski af því skólanum fer að ljúka 772 00:46:27,539 --> 00:46:31,334 og mig langar að halda lengur í að vera sá sem ég hef alltaf verið. 773 00:46:31,376 --> 00:46:33,419 Svo þegar ég fer í háskóla í Los Angeles 774 00:46:33,461 --> 00:46:35,630 lofa ég að vera hýr og stoltur. 775 00:47:29,142 --> 00:47:30,518 Kannski ekki svo hýr. 776 00:47:30,560 --> 00:47:32,353 Ég veit ekki hverjum ég lofa þessu. 777 00:47:32,395 --> 00:47:33,897 Ég hugsa málið. 778 00:47:33,938 --> 00:47:35,398 Ástarkveðja, Jacques. 779 00:47:37,984 --> 00:47:38,860 Skilaboðin voru send. 780 00:47:43,698 --> 00:47:45,241 Fjandinn! 781 00:47:49,412 --> 00:47:53,499 Við syndum með höfrungum og fljúgum svo til St. Martin fyrir gamlaárskvöld. 782 00:47:54,209 --> 00:47:56,044 Fara fleiri til Karíbahafseyja um jólin? 783 00:47:56,544 --> 00:47:57,712 Ég verð hér. 784 00:47:57,754 --> 00:48:01,925 Við höfum þá hefð að borða eggjabrauð á aðfangadagskvöld. 785 00:48:01,966 --> 00:48:04,677 Ég fer í óhitað sumarhús fjarri byggðum. 786 00:48:04,719 --> 00:48:06,721 Sem er okkar napra fjölskylduhefð. 787 00:48:10,975 --> 00:48:11,893 Æ, maður. 788 00:48:11,935 --> 00:48:13,144 Er allt í lagi? 789 00:48:13,186 --> 00:48:15,021 Já, ég skar mig á pappír. 790 00:48:15,438 --> 00:48:16,814 Dálítið ýkt. 791 00:48:18,233 --> 00:48:20,068 Veistu hvar plásturinn er? 792 00:48:20,693 --> 00:48:22,904 Hann er í birgðaskápnum. 793 00:48:23,279 --> 00:48:24,822 Viltu sýna mér það? 794 00:48:27,700 --> 00:48:28,743 Ég verð fljótur. 795 00:48:29,744 --> 00:48:31,329 Hann er eins og hjúkrunarkona. 796 00:48:32,872 --> 00:48:34,707 Ég skar mig reyndar ekki. 797 00:48:34,749 --> 00:48:36,751 Ég veit það. Þú ert lélegur leikari. 798 00:48:36,793 --> 00:48:38,878 Finnst þér þetta fyndið? 799 00:48:40,171 --> 00:48:44,592 Ég vil ekki dreifa póstinum þínum en ég geri það. 800 00:48:44,634 --> 00:48:47,220 Þú getur ekki blandað Blue í þetta. 801 00:48:47,262 --> 00:48:50,098 Hann myndi tryllast ef póstinum hans væri dreift. 802 00:48:50,139 --> 00:48:51,432 Hann myndi aldrei tala við mig aftur. 803 00:48:51,474 --> 00:48:54,978 Það er líklega rétt. Það er klikkað að hitta fólk á netinu. 804 00:48:57,605 --> 00:48:59,399 Skemmtileg mynd! Klikkað. -"Klikkaður föstudagur." 805 00:48:59,440 --> 00:49:01,276 Það er skemmtileg mynd! -Klikkuð, klikkuð. 806 00:49:01,317 --> 00:49:03,570 Algjör klikkun, já! -Ofurklikkað. 807 00:49:03,611 --> 00:49:05,113 Þið eruð skrýtnir. 808 00:49:05,572 --> 00:49:07,824 Mig vantar plástur. Þessi forrit eru erfið. 809 00:49:10,493 --> 00:49:12,745 Martin er í vanda með textann sinn 810 00:49:12,787 --> 00:49:16,749 svo okkur datt í hug að fara yfir hann á Vöffluhúsinu. 811 00:49:17,375 --> 00:49:18,293 Er það? 812 00:49:18,334 --> 00:49:19,627 Það væri frábært. 813 00:49:19,961 --> 00:49:21,379 Ég er til. 814 00:49:23,381 --> 00:49:24,716 Gott hjá þér. 815 00:49:24,757 --> 00:49:26,259 Farðu til andskotans. 816 00:49:34,934 --> 00:49:37,020 Jacques, ef ég stundaði veðmál 817 00:49:37,270 --> 00:49:39,480 segði ég að þú hefðir sent síðasta póst á fylleríi. 818 00:49:39,522 --> 00:49:41,900 Engar áhyggjur. Hann var góður. 819 00:49:41,941 --> 00:49:45,028 Ég skil að þú viljir bíða til háskóla með að koma út. 820 00:49:45,069 --> 00:49:47,280 En skrifin okkar hafa hvatt mig. 821 00:49:47,322 --> 00:49:49,824 Ég ætla að tala við fólkið mitt. Takk, Jacques. 822 00:49:50,283 --> 00:49:52,410 Ástarkveðja, Blue. 823 00:49:57,290 --> 00:49:59,834 VÖFFLUHÚS 824 00:50:11,554 --> 00:50:12,722 Frú mín. 825 00:50:18,603 --> 00:50:20,313 Svona æfir leiklistarfólk. 826 00:50:20,355 --> 00:50:21,439 Halló. 827 00:50:22,065 --> 00:50:23,441 Hvað má ég færa ykkur? 828 00:50:23,942 --> 00:50:26,152 Lyle! Þekkið þið Lyle? Við erum saman í latínu. 829 00:50:26,611 --> 00:50:27,862 Ég held ekki. 830 00:50:27,904 --> 00:50:29,030 Sæll. Hvernig gengur? 831 00:50:29,072 --> 00:50:31,866 Reyndar vorum við saman í lífefnafræði. 832 00:50:31,908 --> 00:50:33,284 Er það? -Heitirðu ekki Simon? 833 00:50:33,326 --> 00:50:36,079 Jú. Fyrirgefðu, ég... 834 00:50:36,412 --> 00:50:39,832 Ekkert mál. Bekkurinn var stór og ég er minnugur á andlit. 835 00:50:41,084 --> 00:50:42,585 Hvað má ég færa ykkur? 836 00:50:42,627 --> 00:50:44,671 Við ætlum að vera hér nokkuð lengi. 837 00:50:44,712 --> 00:50:47,423 Svo við byrjum smátt og fáum meira seinna. 838 00:50:48,091 --> 00:50:50,885 Byrjum á að fá beikon, pylsur... 839 00:50:52,303 --> 00:50:55,098 "Það er rétt. Ég er allt of undarleg og sérstök. 840 00:50:55,139 --> 00:50:58,101 Og vek allt of mikla athygli!" 841 00:51:00,103 --> 00:51:01,771 Lékstu aldrei í hinum skólanum? 842 00:51:02,897 --> 00:51:04,607 Nei. Getum við haldið áfram... 843 00:51:04,649 --> 00:51:06,401 Og ertu samt ekki frá D.C.? 844 00:51:06,442 --> 00:51:07,944 Jú. Viltu gefa mér næsta stikkorð? 845 00:51:07,986 --> 00:51:09,904 Af hverju fluttirðu hingað? 846 00:51:10,530 --> 00:51:12,490 Af því pabbi og mamma skildu 847 00:51:12,532 --> 00:51:14,242 og frænka mín útvegaði okkur íbúð þar sem hún býr. 848 00:51:14,284 --> 00:51:15,743 Af hverju skildu þau? 849 00:51:15,785 --> 00:51:16,828 Hverju skiptir það? 850 00:51:16,870 --> 00:51:18,997 Ertu að skrifa bók um skilnaðarbörn frá D.C.? 851 00:51:20,874 --> 00:51:21,749 Jæja? 852 00:51:23,168 --> 00:51:28,173 Ég hélt að pabbi væri besti maðurinn á plánetunni. 853 00:51:29,549 --> 00:51:33,511 En hann reyndist vera dapurlegur, þreyttur ræfill 854 00:51:33,553 --> 00:51:37,724 sem þolir ekki starfið, þambar bjór og stundar framhjáhald. 855 00:51:37,765 --> 00:51:40,310 Til að bæta fyrir allt þetta, svo... 856 00:51:40,351 --> 00:51:41,936 Það er leitt að heyra. 857 00:51:43,771 --> 00:51:45,940 Þú verðskuldar þann pabba sem þú hélst að þú ættir. 858 00:51:48,109 --> 00:51:50,028 Veistu hvað? 859 00:51:51,446 --> 00:51:53,656 Þú verðskuldar fjandans ofurhetju. 860 00:51:53,907 --> 00:51:56,409 Þakka þér fyrir. Höldum nú áfram... 861 00:51:56,826 --> 00:51:57,994 Segðu það. 862 00:51:59,078 --> 00:52:00,079 Hvað? 863 00:52:00,538 --> 00:52:02,457 Ég vil heyra þig segja: 864 00:52:02,498 --> 00:52:06,127 "Ég, Abby Susso, er ótrúleg ung kona 865 00:52:06,836 --> 00:52:09,631 og verðskulda fjandans ofurhetju." 866 00:52:09,672 --> 00:52:12,175 Ég ætla ekki að segja það. 867 00:52:12,759 --> 00:52:14,010 Gott og vel. 868 00:52:14,886 --> 00:52:16,804 Ég hætti ekki fyrr en þú segir það. 869 00:52:19,599 --> 00:52:21,226 Hvað ertu... -Afsakið. 870 00:52:21,267 --> 00:52:22,977 Vöffluhússgestir! -Hættu þessu. 871 00:52:23,019 --> 00:52:24,562 Afsakið að ég trufla. 872 00:52:24,604 --> 00:52:28,483 Ég vil bara segja að Abby Susso hér er ótrúleg ung kona. 873 00:52:28,733 --> 00:52:31,277 Ekki, Martin. -Og verðskuldar fjandans ofurhetju. 874 00:52:31,319 --> 00:52:34,572 Það er rétt. Abby Susso! 875 00:52:34,614 --> 00:52:37,951 Abby Susso er ótrúleg ung kona! -Ég er Abby Susso! 876 00:52:37,992 --> 00:52:40,495 Órúleg ung kona og verðskuldar... 877 00:52:40,537 --> 00:52:42,664 Fjandans ofurhetju. -Fjandans ofurhetju. 878 00:52:42,705 --> 00:52:44,123 Fjandans ofurhetju! 879 00:52:44,165 --> 00:52:46,167 Fjandans ofurhetju! 880 00:52:54,092 --> 00:52:55,218 Gott mál. 881 00:52:56,177 --> 00:52:57,846 Tímamót. 882 00:52:58,513 --> 00:53:01,307 Þið getið haldið áfram að borða. 883 00:53:01,349 --> 00:53:02,600 Viltu setjast. 884 00:53:08,106 --> 00:53:09,482 Höldum áfram þar sem... 885 00:53:11,234 --> 00:53:13,236 ég kem inn í lagið þitt. -Ég tek mér hlé. 886 00:53:14,237 --> 00:53:17,031 "Kit Kat klúbburinn kynnir með stolti fagra konu beint frá Englandi." 887 00:53:17,073 --> 00:53:18,741 Ég skrepp aðeins. 888 00:53:18,783 --> 00:53:20,952 "Sally Bowles, öllsömul." 889 00:53:34,924 --> 00:53:38,178 Varstu í lífefnafræði þegar það var próf í að þekkja lauf? 890 00:53:38,219 --> 00:53:40,889 Já. Joel Winslow borðaði brenninetlu. 891 00:53:40,930 --> 00:53:42,724 Af því Doug Fogerty sagði honum að hún væri gras. 892 00:53:42,765 --> 00:53:44,851 Aumingja Joel. 893 00:53:44,893 --> 00:53:46,895 Hann vill bara að fólki líki við sig. 894 00:53:47,604 --> 00:53:50,940 Tókstu eftir að hann hefur aukapenna í bakpokanum? 895 00:53:51,399 --> 00:53:55,486 Hann bíður eftir að einhver biðji hann um penna. 896 00:53:56,112 --> 00:53:57,197 Þá getur hann verið gaurinn 897 00:53:57,906 --> 00:53:59,616 sem gefur penna. 898 00:54:00,158 --> 00:54:02,076 Þú tekur eftir öllu, er það ekki? 899 00:54:02,118 --> 00:54:04,204 Ég veit ekki. 900 00:54:04,245 --> 00:54:08,708 Simon þýðir sá sem heyrir og Spier þýðir sá sem sér 901 00:54:09,292 --> 00:54:11,753 svo ef það er lagt saman... 902 00:54:11,794 --> 00:54:15,006 þýðir það víst að mér sé ætlað að skipta mér af öllum. 903 00:54:17,800 --> 00:54:20,512 Ég þarf að fara inn að skrúbba vöfflujárn. 904 00:54:21,012 --> 00:54:23,348 Skyldan kallar. -Sannarlega. 905 00:54:24,182 --> 00:54:25,433 Við sjáumst inni. 906 00:54:25,850 --> 00:54:27,310 Já, sjáumst. 907 00:54:37,862 --> 00:54:40,406 Pabbi kemur í kvöld fyrir ljósahátíðina. 908 00:54:44,661 --> 00:54:47,622 Pabbi kemur í kvöld fyrir ljósahátíðina. 909 00:54:47,664 --> 00:54:50,166 Ef þú hugsar: "Ljósahátíðin er eftir mánuð!" 910 00:54:50,208 --> 00:54:51,960 Þá er það rétt. 911 00:54:52,001 --> 00:54:54,712 Velkominn í samskipti við fráskilda foreldra. 912 00:54:54,754 --> 00:54:56,506 Maður þiggur frí þegar þau bjóðast. 913 00:54:56,548 --> 00:54:59,551 Pabbi gistir á sama ömurlega vegahótelinu og vanalega. 914 00:54:59,592 --> 00:55:01,427 Við fylgjum öllum okkar hræðilega pínlegu hefðum. 915 00:55:02,637 --> 00:55:06,850 Við kveikjum á kertunum og ég bið þess að ekki úðist vatn yfir allt. 916 00:55:06,891 --> 00:55:09,185 Það hefur gerst tvisvar. 917 00:55:10,186 --> 00:55:12,814 Trúirðu að ég er að hugsa um að bæta um betur 918 00:55:12,856 --> 00:55:16,234 og snúa þessu pínlega móti upp í hreinskilni og koma út? 919 00:55:16,818 --> 00:55:18,987 Heldurðu að ég sé brjálaður? 920 00:55:19,028 --> 00:55:21,072 Nei, Blue, ég held það ekki. 921 00:55:21,114 --> 00:55:23,366 Þú ert brjálæðislega hugrakkur. 922 00:55:37,589 --> 00:55:40,300 Martin fór rosalega í taugarnar á mér. 923 00:55:40,341 --> 00:55:43,052 En hann er reyndar svalur. 924 00:55:44,762 --> 00:55:46,681 Ég vildi spyrja þig um foreldra þína. 925 00:55:47,432 --> 00:55:49,851 Ég vildi ekki segja neitt á veitingastaðnum. 926 00:55:49,893 --> 00:55:52,020 Ég vissi ekki hvort þú vildir tala um það. 927 00:55:52,061 --> 00:55:54,522 Ég tala ekki oft um það 928 00:55:54,564 --> 00:55:57,442 af því það hæfir ekki ímyndinni. 929 00:55:58,026 --> 00:55:59,861 Hvernig ímynd? 930 00:56:01,029 --> 00:56:05,617 Stelpan sem er spennt að byrja í nýjum skóla á síðasta ári. 931 00:56:05,658 --> 00:56:09,662 Lífi hennar lauk ekki fyrir þremur mánuðum 932 00:56:09,704 --> 00:56:12,457 svo hún er alltaf reið og döpur. 933 00:56:14,501 --> 00:56:16,211 Stelpan sem trúir enn á ástina. 934 00:56:17,045 --> 00:56:20,048 Hættu nú. Þú trúir enn á ástina. 935 00:56:20,924 --> 00:56:21,883 Kannski. 936 00:56:22,675 --> 00:56:23,927 Hefurðu verið ástfanginn? 937 00:56:27,639 --> 00:56:28,848 Ég held það. 938 00:56:43,446 --> 00:56:44,447 Abby. 939 00:56:45,490 --> 00:56:46,574 Já? 940 00:56:49,827 --> 00:56:50,954 Ég er hýr. 941 00:56:56,584 --> 00:56:58,419 Þú mátt ekki segja neinum það. 942 00:56:59,254 --> 00:57:00,463 Enginn veit það 943 00:57:00,505 --> 00:57:02,340 og ég vil ekki að það komist upp. 944 00:57:02,382 --> 00:57:03,883 Ég lofa því. 945 00:57:10,265 --> 00:57:11,558 Ertu hissa? 946 00:57:12,934 --> 00:57:14,185 Nei. 947 00:57:15,144 --> 00:57:17,397 Vissirðu það? -Nei. 948 00:57:18,273 --> 00:57:19,649 Ertu samt ekki hissa? 949 00:57:20,608 --> 00:57:22,318 Viltu að ég sé hissa? 950 00:57:23,736 --> 00:57:24,779 Ég veit það ekki. 951 00:57:27,991 --> 00:57:29,284 Ég elska þig. 952 00:57:40,670 --> 00:57:42,005 Ég elska þig líka. 953 00:57:52,515 --> 00:57:54,142 Það er enginn hér. Stefnuljósið er óþarft. 954 00:57:54,184 --> 00:57:55,727 Bara til öryggis. 955 00:58:10,158 --> 00:58:13,369 Kæri Blue, ég vona að pabbi þinn taki því vel. 956 00:58:13,411 --> 00:58:16,122 Hvernig sem fer hefurðu hvatt mig. 957 00:58:16,164 --> 00:58:18,041 Ég sagði vinkonu minni það. 958 00:58:18,082 --> 00:58:20,043 Það hefði ég ekki gert án þín. 959 00:58:20,084 --> 00:58:24,088 Við ættum kannski að nota tækifærið og vera hugrakkir. 960 00:58:24,130 --> 00:58:26,758 Mig dreplangar að vita hver þú ert. Ástarkveðja, Jacques. 961 00:58:37,352 --> 00:58:40,355 Ég sagði pabba það. 962 00:58:40,396 --> 00:58:44,275 Það var rosalega pínlegt. En samt gott. 963 00:58:44,526 --> 00:58:46,694 Og þú misskilur þetta. 964 00:58:46,736 --> 00:58:49,239 Það ert þú sem hvetur mig. 965 00:58:50,740 --> 00:58:51,991 En þú fyrirgefur, 966 00:58:52,242 --> 00:58:55,286 ég er ekki tilbúinn til að við þekkjumst. 967 00:58:55,328 --> 00:58:56,579 Ástarkveðja, Blue. 968 00:59:00,834 --> 00:59:03,711 Hvað ertu að gera? -Ég er hákarl. 969 00:59:07,382 --> 00:59:09,425 Þetta er gott. -Þú ert góður hákarl. 970 00:59:09,467 --> 00:59:10,927 Þakka þér fyrir. -Vel gert. 971 00:59:10,969 --> 00:59:11,928 Ég varð ekki vör við þig. 972 00:59:11,970 --> 00:59:12,971 Veistu hvaða dagur er? 973 00:59:13,012 --> 00:59:15,056 Hvað dagur er? -Það er víst föstudagur! 974 00:59:16,307 --> 00:59:18,393 Ég er víst elskaður. Er það ekki? 975 00:59:19,644 --> 00:59:21,229 Hvað kallast þeir sem eru svartir og gyðingar? 976 00:59:21,271 --> 00:59:22,605 Hvað? -Svyðingar. 977 00:59:23,022 --> 00:59:23,898 Það er illkvittni. 978 00:59:24,941 --> 00:59:27,569 Síðan hvenær finnst Abby Martin svona fyndinn? 979 00:59:28,444 --> 00:59:29,362 Já, það er bilun. 980 00:59:29,821 --> 00:59:31,364 Þetta er heimskulegt. 981 00:59:31,406 --> 00:59:32,991 Ég segi henni bara að ég sé hrifinn af henni. 982 00:59:33,032 --> 00:59:36,619 Og kynlífsreynsla er ekkert stórmál. 983 00:59:36,661 --> 00:59:38,788 Ég hef æft mig. Það er dálítið á netinu. 984 00:59:38,830 --> 00:59:40,081 Það er svalt. Það kallast vasapík... 985 00:59:40,123 --> 00:59:41,291 Abby er hrifin af Martin. 986 00:59:42,125 --> 00:59:43,626 Hún sagði mér það. 987 00:59:43,668 --> 00:59:46,129 En þetta er Martin. -Ég veit. 988 00:59:47,630 --> 00:59:50,008 Mér er sama. Ég reyni það. -Bíddu. 989 00:59:50,258 --> 00:59:51,509 Hvað með Leuh? 990 00:59:51,968 --> 00:59:53,303 Hvað með hana? 991 00:59:57,015 --> 00:59:58,224 Hún er ástfangin af þér. 992 00:59:58,266 --> 00:59:59,559 Það er ekki satt. 993 00:59:59,601 --> 01:00:00,685 Ertu að grínast? 994 01:00:00,727 --> 01:00:02,312 Hvernig hún horfir á þig 995 01:00:02,353 --> 01:00:04,981 og afbrýðisemin síðan Abby kom? 996 01:00:05,023 --> 01:00:07,609 Hún roðnar í hvert sinn sem hún sér þig. 997 01:00:09,152 --> 01:00:10,028 Þú og Abby... 998 01:00:11,529 --> 01:00:12,822 Það gerist aldrei. 999 01:00:13,281 --> 01:00:17,285 En þú og Leah... Þið gætuð verið ótrúleg saman. 1000 01:00:28,338 --> 01:00:29,756 Hvað segirðu? 1001 01:00:31,257 --> 01:00:33,259 Ég þarf að segja þér dálítið. 1002 01:00:34,802 --> 01:00:37,805 Nick bauð mér í mat fyrir lokaleikinn. 1003 01:00:40,725 --> 01:00:43,061 Nei, hann var... 1004 01:00:43,102 --> 01:00:46,064 Hann kom til mín og sagði: "Viltu borða með mér?" 1005 01:00:46,105 --> 01:00:48,650 Ég sagði: "Já, koma Abby og Simon líka?" Og hann sagði: 1006 01:00:48,691 --> 01:00:52,362 "Bara við tvö. Eins og stefnumót." 1007 01:00:53,112 --> 01:00:54,364 Það er æðislegt. 1008 01:00:55,323 --> 01:00:56,199 Er það? 1009 01:00:57,534 --> 01:00:58,451 Já. 1010 01:00:59,702 --> 01:01:01,246 Láttu ekki svona. 1011 01:01:04,123 --> 01:01:06,626 Ég veit þú ert hrifin af honum. -Hvað? 1012 01:01:07,043 --> 01:01:09,838 Það sem þú sagðir eftir partíið hjá Bram 1013 01:01:09,879 --> 01:01:14,175 um að vera svo hrifin af strák að það dræpi þig næstum. 1014 01:01:15,510 --> 01:01:16,928 Þú varst að tala um Nick. 1015 01:01:21,140 --> 01:01:24,143 Heldurðu að ég ætti að fara út með honum? 1016 01:01:24,185 --> 01:01:26,104 Já. 1017 01:01:30,567 --> 01:01:31,526 Er það? -Já! 1018 01:01:31,568 --> 01:01:34,070 Ég lofa að þú sérð ekki eftir því. Það verður frábært! 1019 01:01:37,282 --> 01:01:40,869 Sýnið klærnar, Grábirnir! 1020 01:01:50,336 --> 01:01:52,922 Þessi fyrirliði er brjálæðislega flottur. 1021 01:01:52,964 --> 01:01:54,924 Nú getum við talað um svona lagað. 1022 01:01:54,966 --> 01:01:57,844 Ég veit ekki ennþá hvernig. 1023 01:01:59,637 --> 01:02:00,722 Í alvöru? 1024 01:02:01,890 --> 01:02:05,018 Við verðum að æfa okkur. 1025 01:02:05,059 --> 01:02:07,228 Finnst þér þessi fyrirliði 1026 01:02:07,270 --> 01:02:11,232 flottur í þessum kynæsandi buxum? 1027 01:02:12,442 --> 01:02:13,943 Hann er ansi flottur. 1028 01:02:15,862 --> 01:02:18,072 Nei. 1029 01:02:18,531 --> 01:02:22,160 Flottur! Gott. Með öllum líkamanum. 1030 01:02:22,202 --> 01:02:23,494 Flottur! 1031 01:02:24,037 --> 01:02:25,246 Þetta var gott. 1032 01:02:25,288 --> 01:02:26,789 Svo gott. -Takk. 1033 01:02:26,831 --> 01:02:29,292 Sjáðu, þetta er sá á Vöffluhúsinu. 1034 01:02:34,672 --> 01:02:37,175 Lyle? -Ég veit ekki. Hugsanlega. 1035 01:02:37,217 --> 01:02:39,093 Ég veit það ekki. -Heldurðu að hann... 1036 01:02:39,135 --> 01:02:40,220 Ég veit það ekki. 1037 01:02:41,137 --> 01:02:43,681 Þú ættir að tala við hann. Ég fæ mér kaffi. 1038 01:02:43,723 --> 01:02:45,225 Þú ert flottur! 1039 01:02:50,021 --> 01:02:52,524 Er það ekki uppáhaldsþjónninn minn? 1040 01:02:53,149 --> 01:02:55,610 Þarna er hann. Gaurinn sem sér allt. 1041 01:02:57,320 --> 01:02:59,239 Ég hélt ekki að þú hefðir áhuga á fótbolta. 1042 01:02:59,280 --> 01:03:00,782 Ég kom bara til að fá kaffi. 1043 01:03:01,115 --> 01:03:05,078 Já, allt snýst um mjólkurkaffi og vináttu hjá þessum gaur. 1044 01:03:10,708 --> 01:03:12,043 Ég er feginn að sjá þig. 1045 01:03:12,919 --> 01:03:13,920 Er það? 1046 01:03:14,754 --> 01:03:15,839 Já. 1047 01:03:16,548 --> 01:03:18,842 Af því ég vildi spyrja þig um dálítið. 1048 01:03:20,134 --> 01:03:23,930 Ég vildi spyrja þig um daginn en ég var of mikil skræfa. 1049 01:03:26,099 --> 01:03:27,475 Hvað er með Abby? 1050 01:03:29,477 --> 01:03:33,106 Þið eruð mikið saman. Eruð þið saman eða...? 1051 01:03:33,523 --> 01:03:34,691 Nei. 1052 01:03:35,441 --> 01:03:37,151 Við erum bara vinir. 1053 01:03:37,485 --> 01:03:39,112 Ég gæti ekki verið vinur svo flottrar stelpu. 1054 01:03:39,153 --> 01:03:40,280 Já! 1055 01:03:40,321 --> 01:03:41,906 Það er stöðug barátta. 1056 01:03:43,908 --> 01:03:45,910 Ég verð að fara. Sjáumst. 1057 01:03:50,748 --> 01:03:51,791 Þú! 1058 01:03:52,542 --> 01:03:54,669 Lítill fugl sagði að þú værir hrifinn af björnum! 1059 01:03:58,256 --> 01:03:59,883 Þetta er ég! 1060 01:04:01,384 --> 01:04:03,094 Ég er Creekwood-björninn. 1061 01:04:03,928 --> 01:04:06,556 Já, auðvitað. -Takk. 1062 01:04:06,598 --> 01:04:07,765 Það er ekki hrós. 1063 01:04:08,391 --> 01:04:10,393 Ég ákvað næsta skref með Abby. 1064 01:04:10,435 --> 01:04:11,603 Fínt, gott fyrir þig. 1065 01:04:12,604 --> 01:04:14,606 Ég vildi bara bera það undir þig. 1066 01:04:14,647 --> 01:04:16,482 Nei, Martin. 1067 01:04:16,524 --> 01:04:17,901 Ég hef hjálpað þér vikum saman. 1068 01:04:17,942 --> 01:04:20,320 Ég er þreyttur á að hjálpa þér að rugla lífum vina minna. 1069 01:04:20,361 --> 01:04:23,156 Viltu ekki bara gera það sama og á Vöffluhúsinu? 1070 01:04:23,198 --> 01:04:24,240 Það gekk vel. 1071 01:04:24,699 --> 01:04:27,785 Ætti ég þá að gera það? Það er stórt skref. 1072 01:04:27,827 --> 01:04:30,121 Taktu stórt skref eða farðu heim! 1073 01:04:30,663 --> 01:04:32,081 Stórt skref eða heim. 1074 01:04:32,123 --> 01:04:34,709 Það er gott. Takk fyrir hvatninguna! 1075 01:04:35,376 --> 01:04:36,878 Verð að setja kraft í þetta. 1076 01:04:38,213 --> 01:04:39,214 Áfram nú! 1077 01:04:45,220 --> 01:04:46,471 Við mölum ykkur! 1078 01:04:55,522 --> 01:04:56,689 Ethan! 1079 01:04:57,106 --> 01:04:58,900 Ég vissi ekki að þú hefðir áhuga á fótbolta. 1080 01:04:59,317 --> 01:05:01,027 Hann kom bara að skoða buxnabungur. 1081 01:05:01,069 --> 01:05:04,614 Var þér ekki sagt að snerta ekki örtyppið þitt á almannafæri? 1082 01:05:04,656 --> 01:05:07,075 Getum við fengið dýfu fyrir þessa smágulrót? 1083 01:05:07,367 --> 01:05:08,910 Þegiðu, maður. 1084 01:05:13,331 --> 01:05:15,416 Halló, þið. -Hvað segið þið? 1085 01:05:18,753 --> 01:05:19,921 Hvernig var maturinn? 1086 01:05:19,963 --> 01:05:20,964 Hann var góður. 1087 01:05:21,422 --> 01:05:23,842 Við borðuðum hveitibollusúpu. 1088 01:05:24,259 --> 01:05:26,636 Á staðnum sem ég sagði þér frá? 1089 01:05:27,136 --> 01:05:28,096 Já. 1090 01:05:28,137 --> 01:05:30,181 Þú gætir farið með Martin. 1091 01:05:31,933 --> 01:05:33,977 Af hverju ætti ég að fara með Martin? 1092 01:05:34,018 --> 01:05:37,021 Rísið úr sætum fyrir þjóðsönginn. 1093 01:05:41,234 --> 01:05:43,528 Þetta er fyrir alla flóttamenn. 1094 01:05:43,987 --> 01:05:46,322 Og söngkennarann minn, Monicu Lewis. 1095 01:06:02,046 --> 01:06:03,798 Hvað ertu að gera? 1096 01:06:05,091 --> 01:06:06,676 Fyrirgefðu. 1097 01:06:06,718 --> 01:06:08,803 Halló. Afsakið að ég trufla. 1098 01:06:08,845 --> 01:06:10,388 Af hverju truflum við þjóðsönginn? 1099 01:06:10,430 --> 01:06:12,182 Ég þarf að segja nokkuð 1100 01:06:12,682 --> 01:06:14,851 sem er dálítið mikilvægara en þjóðsöngurinn. 1101 01:06:15,852 --> 01:06:17,312 Engin móðgun, Bandaríkin. 1102 01:06:19,397 --> 01:06:22,400 Abigail Katherine Susso, 1103 01:06:22,775 --> 01:06:25,570 þegar þú komst í Creekwood skólann 1104 01:06:25,612 --> 01:06:27,947 fyrir stuttum þremur og hálfum mánuði, 1105 01:06:28,823 --> 01:06:31,409 fluttirðu þig ekki bara í nýjan skóla, 1106 01:06:31,451 --> 01:06:34,829 þú fluttir inn í nýtt hjarta 1107 01:06:34,871 --> 01:06:38,374 sem tilheyrir mér. Hjarta mitt. Hérna. 1108 01:06:38,833 --> 01:06:41,920 Og hvort sem ég var félagi þinn í drykkjuleik 1109 01:06:41,961 --> 01:06:43,880 eða stríðsmaður í Vöffluhúsinu, 1110 01:06:44,672 --> 01:06:46,382 þykir mér vænt um... 1111 01:06:46,424 --> 01:06:51,596 þær 135.300 mínútur sem við höfum varið saman. 1112 01:06:52,096 --> 01:06:53,556 Fyrirgefðu. 1113 01:06:53,890 --> 01:06:58,436 135.301 mínúta. 1114 01:06:58,478 --> 01:07:01,898 Ég veit að þú ert gáfuð, hæfileikarík, 1115 01:07:02,273 --> 01:07:03,816 fullkomin vera. 1116 01:07:04,651 --> 01:07:09,906 Og ég er bara sveittur auli í bjarnarbúningi. 1117 01:07:10,615 --> 01:07:12,951 En eins og Bogie gamli sagði: 1118 01:07:13,409 --> 01:07:15,370 "Þetta er brjálaður, ruglaður heimur." 1119 01:07:16,079 --> 01:07:17,539 Svo Abby, 1120 01:07:17,580 --> 01:07:19,249 án frekari málalenginga, 1121 01:07:21,167 --> 01:07:22,460 viltu koma á stefnumót með mér? 1122 01:07:23,294 --> 01:07:26,339 Hún er of flott fyrir þig, greppitrýni! 1123 01:07:26,965 --> 01:07:29,300 Afsakið. 1124 01:07:32,470 --> 01:07:34,097 Segðu bara já. 1125 01:07:34,138 --> 01:07:35,265 Martin, 1126 01:07:36,182 --> 01:07:38,226 mér þykir það leitt. 1127 01:07:39,060 --> 01:07:41,145 Ég ber ekki þannig tilfinningar til þín. 1128 01:07:42,730 --> 01:07:44,190 Er það ekki? 1129 01:07:45,567 --> 01:07:46,442 Nei. 1130 01:07:47,277 --> 01:07:49,237 En mér finnst gaman að vera með þér 1131 01:07:49,571 --> 01:07:52,907 og kannski gætum við samt verið vinir. 1132 01:07:56,411 --> 01:07:57,704 Eru þetta dúfur? 1133 01:08:02,876 --> 01:08:05,003 Nei! Suraj! 1134 01:08:05,044 --> 01:08:08,298 Nei! Hún sagði nei! Ekki. 1135 01:08:15,889 --> 01:08:17,348 Þú sagðir að hún væri hrifin af honum. 1136 01:08:17,932 --> 01:08:22,395 Ekki sú dúfnaathöfn sem ég vonaðist til. 1137 01:08:22,437 --> 01:08:25,648 En samt gott að frelsa fugla. 1138 01:08:29,986 --> 01:08:31,362 Njótið leiksins. 1139 01:08:33,156 --> 01:08:37,743 Gott hjá þér, Martin. Þú reyndir það! 1140 01:08:48,505 --> 01:08:49,839 Þetta var hræðilegt. 1141 01:08:50,798 --> 01:08:53,134 Fólk gleymir þessu eftir nokkrar vikur. 1142 01:08:58,640 --> 01:08:59,515 UNG ÁST BREGST 1143 01:09:01,225 --> 01:09:03,560 ÞEGAR BIRNIR GERA ÁRÁS 1144 01:09:08,358 --> 01:09:09,776 SÖGULEG MISTÖK 1145 01:09:13,904 --> 01:09:15,281 Þetta er Donald J. Trump. 1146 01:09:15,323 --> 01:09:17,367 Martin Addison getur ekki talað í símann núna. 1147 01:09:17,408 --> 01:09:19,953 Halló, þetta er Simon. Aftur. 1148 01:09:20,995 --> 01:09:23,413 Ég vildi gá hvernig þú hefðir það. 1149 01:09:23,456 --> 01:09:27,502 Ég veit það hefur verið erfitt síðan... Þú veist síðan hvenær. 1150 01:09:28,336 --> 01:09:29,337 Heyrðu... 1151 01:09:30,212 --> 01:09:33,174 Hringdu í mig. Ég vil vita að það sé ekkert að. 1152 01:09:35,426 --> 01:09:38,136 Hvað ertu að gera þarna? 1153 01:09:38,179 --> 01:09:39,096 Í alvöru? 1154 01:09:39,138 --> 01:09:41,140 Hjálpaðu mér að skreyta. Viltu leysa þetta? 1155 01:09:41,182 --> 01:09:43,017 Ekki svalt. Ég kem rétt bráðum. 1156 01:09:43,059 --> 01:09:44,935 Hvað er ekki svalt? -Ég kem niður. 1157 01:09:44,978 --> 01:09:47,063 Að þú sért í stiga við herbergið mitt! 1158 01:09:47,104 --> 01:09:49,148 Ég sé þig ennþá. 1159 01:09:49,189 --> 01:09:52,277 Svona já. Gleðileg jól. 1160 01:09:58,324 --> 01:09:59,200 Jacques... 1161 01:09:59,492 --> 01:10:02,787 Ég drekk eggjapúns og pakka fyrir kofann hans pabba við Raburn. 1162 01:10:02,829 --> 01:10:06,332 Það er örugglega mynd af honum á Wikipedia undir "fjarri byggðum". 1163 01:10:07,000 --> 01:10:08,376 Fjarri byggðum. 1164 01:10:08,918 --> 01:10:12,005 Ég fer í óhitað sumarhús fjarri byggðum. 1165 01:10:13,047 --> 01:10:14,841 Andskotinn. 1166 01:10:14,883 --> 01:10:17,385 Það er tæplega rafmagn og ekkert símasamband 1167 01:10:17,635 --> 01:10:20,221 svo þetta verður síðasti pósturinn um tíma. 1168 01:10:20,263 --> 01:10:22,765 Þetta verður sannkölluð eldskírn. 1169 01:10:22,807 --> 01:10:24,642 Faðir og hýr sonur látast hafa gaman af veiðum 1170 01:10:24,684 --> 01:10:26,769 og reyna að finna umtalsefni. 1171 01:10:26,811 --> 01:10:30,565 Þessar vikur verða óbærilegar án þín. Ástarkveðja, Blue. 1172 01:10:30,607 --> 01:10:32,567 Þú þarft víst að hafa góða tónlist. 1173 01:10:32,609 --> 01:10:36,654 Svo ég sendi þér lista með sjö bestu jólalögum allra tíma. 1174 01:10:36,696 --> 01:10:39,282 Auðvitað er Litli trommuleikarinn með Bowie þar 1175 01:10:39,324 --> 01:10:41,993 og Jól alla daga með Smokey Robinson & The Miracles, 1176 01:10:42,035 --> 01:10:43,661 en lagið sem þú þarft aðallega, 1177 01:10:43,703 --> 01:10:46,372 og trúðu mér, ég veit það virðist væmið... 1178 01:11:46,432 --> 01:11:47,725 Leah... 1179 01:11:49,185 --> 01:11:51,145 Hefurðu séð það? 1180 01:11:51,646 --> 01:11:52,730 Séð hvað? 1181 01:11:52,981 --> 01:11:54,065 CreekSecrets. 1182 01:11:55,024 --> 01:11:57,193 Þú verður að opna tölvuna strax. 1183 01:11:59,988 --> 01:12:04,659 Kæru samstúdentar í Creekwood, Simon Spier á leynilegan pennavin. 1184 01:12:04,701 --> 01:12:06,369 Af því hann er hommi. 1185 01:12:06,411 --> 01:12:10,874 Áhugasamir geta snúið sér til hans fyrir aftaní kynlíf. 1186 01:12:10,915 --> 01:12:13,251 Dömur geta sleppt því. 1187 01:12:13,293 --> 01:12:15,420 Við ættum víst frekar að ræða þetta 1188 01:12:15,461 --> 01:12:17,839 en klúður Martins Addison á lokaleiknum 1189 01:12:17,881 --> 01:12:20,049 sem var reyndar sætt 1190 01:12:20,091 --> 01:12:21,759 og rómantískt ef nánar er að gáð. 1191 01:12:22,302 --> 01:12:25,054 Einlæglega, Ónafngreindur. 1192 01:12:30,602 --> 01:12:33,438 Si. Lastu það? 1193 01:12:33,479 --> 01:12:34,606 Ég get ekki talað núna. 1194 01:12:34,647 --> 01:12:36,482 Nei. Bíddu. -Ég verð að hætta. 1195 01:12:38,818 --> 01:12:39,819 Ég sá það. 1196 01:12:40,612 --> 01:12:43,281 Ég tilkynnti það. Það verður fjarlægt. 1197 01:12:43,323 --> 01:12:45,950 Um seinan. Fólk hefur séð það 1198 01:12:46,451 --> 01:12:48,244 svo það breytir engu. 1199 01:12:49,370 --> 01:12:51,080 Það er satt. 1200 01:12:53,541 --> 01:12:54,667 Ég er hýr. 1201 01:12:57,212 --> 01:12:58,505 Hvað ætlarðu að gera? 1202 01:12:59,797 --> 01:13:00,924 Ég veit það ekki. 1203 01:13:00,965 --> 01:13:02,467 Þú gætir neitað því. 1204 01:13:03,259 --> 01:13:06,638 Af hverju ætti ég að gera það? Ég skammast mín ekki. 1205 01:13:06,679 --> 01:13:08,806 Þú hefur aldrei sagt neitt. 1206 01:13:08,848 --> 01:13:09,974 Hvað með það? 1207 01:13:10,016 --> 01:13:11,226 Hverju skiptir það? 1208 01:13:11,267 --> 01:13:12,560 Um hvað ertu að tala? 1209 01:13:12,602 --> 01:13:13,770 Fyrirgefðu. 1210 01:13:20,068 --> 01:13:21,486 Ég veit þú hefur ekki tengingu 1211 01:13:21,528 --> 01:13:23,613 og sérð þetta víst ekki núna en það gerðist dálítið. 1212 01:13:24,364 --> 01:13:26,324 Þú kemst að því hver ég er. 1213 01:13:26,366 --> 01:13:28,076 Póstinum okkar var dreift. 1214 01:13:28,117 --> 01:13:31,037 Ekki fá kast. Gerðu það. 1215 01:13:31,079 --> 01:13:33,039 Þú verður að lofa að láta þig ekki hverfa. 1216 01:13:38,086 --> 01:13:39,045 Nick - Viltu koma í göngutúr? Leah - Hringdu í mig. 1217 01:13:46,594 --> 01:13:47,846 Abby - Hringdu. Ég elska þig. Sophie - Elska þig, hringdu! 1218 01:14:08,950 --> 01:14:10,702 Má ég opna gjöfina. 1219 01:14:10,743 --> 01:14:12,996 Þú þarft að raka þig, elskan. 1220 01:14:13,830 --> 01:14:15,707 Ætlarðu þá að halda áfram að elda? 1221 01:14:15,748 --> 01:14:17,083 Já. Ég skal líka elda í kvöld. 1222 01:14:17,125 --> 01:14:18,418 Æðislegt. -Til hvers er þetta? 1223 01:14:20,003 --> 01:14:22,172 Þetta er þín. Hérna. 1224 01:14:27,093 --> 01:14:28,761 Hvað er það? 1225 01:14:29,512 --> 01:14:30,889 Þráðlaus heyrnartól. 1226 01:14:30,930 --> 01:14:33,057 Ertu ánægður með svört? -Þau eru frábær. 1227 01:14:33,099 --> 01:14:34,726 Því ég vissi ekki... -Þau eru flott. 1228 01:14:34,767 --> 01:14:35,894 Þau fást í öðrum lit. 1229 01:14:35,935 --> 01:14:37,604 Ég er hæstánægður. -Ég á kvittunina. 1230 01:14:37,645 --> 01:14:38,980 Hann er kátur. 1231 01:14:45,403 --> 01:14:48,907 Ég vildi reyndar segja ykkur svolítið. 1232 01:14:49,866 --> 01:14:50,867 Hvað er það? 1233 01:14:54,245 --> 01:14:55,330 Má ég giska. 1234 01:14:56,998 --> 01:14:58,249 Þú barnaðir stelpu. 1235 01:14:59,667 --> 01:15:00,960 Nei, þú ert óléttur. 1236 01:15:01,211 --> 01:15:03,296 Já, einmitt. -Ég vissi það. 1237 01:15:03,338 --> 01:15:05,298 Hann geislar, elskan. 1238 01:15:05,340 --> 01:15:06,841 Nei. 1239 01:15:12,889 --> 01:15:14,182 Ég er hýr. 1240 01:15:16,017 --> 01:15:17,435 Elskan mín. 1241 01:15:20,104 --> 01:15:22,899 Og ég vil ekki að þið ímyndið ykkur annað. 1242 01:15:22,941 --> 01:15:24,067 Ég er samt ég. 1243 01:15:24,108 --> 01:15:25,109 Já, auðvitað. 1244 01:15:27,654 --> 01:15:28,947 Svo þú ert hýr? 1245 01:15:29,739 --> 01:15:31,699 Hver af vinkonunum sneri þér? 1246 01:15:31,741 --> 01:15:33,368 Sú með þykku augabrúnirnar... 1247 01:15:33,409 --> 01:15:34,494 Jesús minn. 1248 01:15:34,536 --> 01:15:36,538 Viltu þegja, pabbi? -Ég er að grínast. 1249 01:15:36,579 --> 01:15:38,206 Það er ekki fyndið. 1250 01:15:38,248 --> 01:15:39,999 Opnaðu bara gjöfina þína. 1251 01:15:45,380 --> 01:15:46,631 Það er allt í lagi. 1252 01:15:46,673 --> 01:15:48,258 Þetta er handa þér. 1253 01:15:48,299 --> 01:15:50,134 Fyrir þig. Það er frá mér. 1254 01:15:55,723 --> 01:15:57,016 Það er "Cuisinart". 1255 01:15:58,142 --> 01:16:00,270 Það er frábært. Takk. 1256 01:16:03,731 --> 01:16:05,650 Kæri Blue, gleðilegt nýtt ár. 1257 01:16:05,692 --> 01:16:06,818 að klæðast eins og hommi 1258 01:16:06,860 --> 01:16:08,027 Ég hef ekki heyrt frá þér 1259 01:16:08,069 --> 01:16:10,655 svo ég býst við að það sé af því þú hefur ekki tengingu. 1260 01:16:11,072 --> 01:16:13,491 Ég kom út úr skápnum við fólkið mitt á jólunum. 1261 01:16:13,825 --> 01:16:15,118 Það gekk ekki vel. 1262 01:16:15,159 --> 01:16:19,455 Og ég hef forðast vinina allt fríið af ýmsum ástæðum. 1263 01:16:19,497 --> 01:16:21,583 Breytingar eru þreytandi. 1264 01:16:21,624 --> 01:16:25,253 Mér finnst ég ekki geta falist fyrir öllum nýstárlegheitunum. 1265 01:16:25,295 --> 01:16:26,421 Nema hér. Með þér. 1266 01:16:27,046 --> 01:16:28,464 Viltu skrifa mér. 1267 01:16:28,506 --> 01:16:31,843 Um leið og þú færð minnsta samband. 1268 01:16:31,885 --> 01:16:33,303 Morgunverðar-búrrító? 1269 01:16:34,053 --> 01:16:35,054 Takk. 1270 01:16:35,388 --> 01:16:36,848 Simon. 1271 01:16:38,266 --> 01:16:40,059 Komdu og sestu. 1272 01:16:42,312 --> 01:16:43,730 Ég er seinn fyrir. 1273 01:17:15,011 --> 01:17:16,012 Halló. 1274 01:17:16,471 --> 01:17:18,097 Við þurfum að tala saman. 1275 01:17:18,765 --> 01:17:21,601 Við Abby vorum saman á gamlaárskvöld 1276 01:17:22,560 --> 01:17:24,020 og nú erum við saman. 1277 01:17:24,062 --> 01:17:25,939 Það er æðislegt. Frábært. 1278 01:17:25,980 --> 01:17:27,482 Það er rétt. 1279 01:17:27,941 --> 01:17:30,109 En við ræddum af hverju það tók svo langan tíma. 1280 01:17:31,069 --> 01:17:33,655 Af hverju sagðirðu Nick að ég ætti kærasta sem héti Jonathan? 1281 01:17:33,696 --> 01:17:35,823 Af hverju laugstu því? -Martin... 1282 01:17:35,865 --> 01:17:38,701 Hann skrifaði póstinn um mig. 1283 01:17:38,952 --> 01:17:40,745 Hann tók skjáskot af póstinum mínum 1284 01:17:40,787 --> 01:17:43,706 og hefur kúgað mig með honum mánuðum saman. 1285 01:17:44,207 --> 01:17:46,626 Hvað kemur það okkur við? 1286 01:17:46,876 --> 01:17:50,380 Hann hótaði að segja til mín ef ég hjálpaði honum ekki að ná í Abby. 1287 01:17:55,093 --> 01:17:56,678 Svo ég varð að aðskilja ykkur. 1288 01:17:56,719 --> 01:17:58,513 Svo þú laugst að okkur. 1289 01:17:59,681 --> 01:18:01,766 Og taldir mig á að fara út með Leuh. 1290 01:18:02,433 --> 01:18:03,977 Til að halda mér frá Abby. 1291 01:18:04,018 --> 01:18:07,897 Æfingin í Vöffluhúsinu og leikurinn hjá Bram, 1292 01:18:07,939 --> 01:18:10,316 var það bara til að Martin næði í mig? 1293 01:18:10,942 --> 01:18:12,569 Ég er ekki kjötskrokkur. 1294 01:18:13,361 --> 01:18:16,239 Þú veist hvað var erfitt að byrja í nýjum skóla. 1295 01:18:17,615 --> 01:18:19,033 Ég treysti þér. 1296 01:18:23,204 --> 01:18:25,164 Komdu, Leah, ég keyri þig í skólann. 1297 01:18:31,087 --> 01:18:34,007 Leah. Hlustaðu á mig. 1298 01:18:34,048 --> 01:18:36,801 Þetta var klúður. En ég vissi að þú værir hrifin af Nick. 1299 01:18:36,843 --> 01:18:38,636 Og ég hélt... -Hættu þessu! 1300 01:18:39,596 --> 01:18:41,598 Þú ert brjálæðislega heimskur. 1301 01:18:41,639 --> 01:18:45,226 Ég var ekki hrifin af Nick. Ég var hrifin af þér! 1302 01:18:50,523 --> 01:18:52,066 En við erum við. 1303 01:18:52,108 --> 01:18:53,568 Já, en... 1304 01:18:55,069 --> 01:18:56,279 Fyrirgefðu. 1305 01:18:58,239 --> 01:19:00,283 Ég hef reynt að segja þér það. 1306 01:19:01,409 --> 01:19:05,663 Ég reyndi það kvöldið sem ég gisti hjá þér. 1307 01:19:07,957 --> 01:19:10,668 Veistu hvað er fyndið við það? 1308 01:19:10,710 --> 01:19:13,004 Þú hefur alltaf verið svo vandlátur á stelpur 1309 01:19:13,046 --> 01:19:17,467 og ég hélt að það væri af því þú værir hrifinn af mér líka. 1310 01:19:17,967 --> 01:19:20,470 En svo sagðirðu mér að fara út með Nick 1311 01:19:20,512 --> 01:19:23,181 og ég skildi að þú myndir aldrei líta þannig á mig. 1312 01:19:23,932 --> 01:19:26,267 Ég get sætt mig við að þú sért hýr. 1313 01:19:26,976 --> 01:19:29,938 En þú særðir mig þegar þú hélst að ég væri ástfangin af Nick 1314 01:19:29,979 --> 01:19:31,606 svo þú ert harðbrjósta. 1315 01:20:01,302 --> 01:20:02,512 Er allt í lagi? 1316 01:20:02,554 --> 01:20:03,638 Ég þrauka. 1317 01:20:04,806 --> 01:20:06,432 Þú mátt vita... 1318 01:20:06,474 --> 01:20:09,060 þegar ég sagði að við ættum margt sameiginlegt 1319 01:20:09,102 --> 01:20:11,604 meinti ég ekki... Ég átti ekki við það. 1320 01:20:11,646 --> 01:20:13,106 Skil þig. 1321 01:20:13,147 --> 01:20:15,233 Bara svo þú vitir það. -Takk. 1322 01:20:26,327 --> 01:20:27,871 Sæl, Jackie. 1323 01:20:27,912 --> 01:20:30,707 Varstu með mér af því þér fannst ég karlmannleg? 1324 01:20:31,332 --> 01:20:35,461 Nei. Ég hætti með þér af því þú ert ekki karlmannleg. 1325 01:20:35,503 --> 01:20:38,923 Nú. Takk. 1326 01:20:39,340 --> 01:20:40,550 Það var ekkert. 1327 01:20:55,690 --> 01:20:57,233 Halló, Creekwood! 1328 01:20:59,611 --> 01:21:01,070 Þetta er fyrir þig, Spier. 1329 01:21:02,864 --> 01:21:04,365 Halló, Ethan. 1330 01:21:11,956 --> 01:21:13,666 Þú vilt þetta, er það ekki, Spier? 1331 01:21:15,752 --> 01:21:17,879 Já, Ethan, Simon finnst gott. 1332 01:21:22,217 --> 01:21:23,760 Viljið þið segja mér eitthvað? 1333 01:21:25,386 --> 01:21:27,096 Viljið þið segja mér eitthvað? 1334 01:21:27,972 --> 01:21:30,016 Ég tek við. -Sæl, fröken Albright. 1335 01:21:30,058 --> 01:21:31,351 Ekkert "Sæl, fröken Albright". 1336 01:21:31,392 --> 01:21:34,187 Við erum ekki vinir. Þið fléttið mig ekki eða naglalakkið. 1337 01:21:34,229 --> 01:21:35,772 Hunskist niður af borðinu! 1338 01:21:35,813 --> 01:21:38,650 Sveittu hormónasveinar. 1339 01:21:38,691 --> 01:21:40,652 Þið verðið sendir í svo langt frí 1340 01:21:40,902 --> 01:21:44,572 að þegar því lýkur verðið þið feitir og sköllóttir í vansælu hjónabandi 1341 01:21:44,614 --> 01:21:48,368 og ömurlegu meðaljónarnir sem ykkur er ætlað. 1342 01:21:48,409 --> 01:21:49,953 Þú talar ekki svona við okkur. 1343 01:21:49,994 --> 01:21:51,663 Ég get það því ég gerði það. 1344 01:21:51,704 --> 01:21:53,831 Af því að þið eruð bjánarnir 1345 01:21:53,873 --> 01:21:56,918 með þessa auvirðilegu uppákomu fyrir framan alla. 1346 01:21:56,960 --> 01:21:58,169 Og vitið þið hvað? 1347 01:21:58,211 --> 01:22:01,673 Enginn vorkennir þessum bjánum, sérstaklega ekki ég. 1348 01:22:01,714 --> 01:22:04,509 Af stað. Á skrifstofuna núna. 1349 01:22:06,177 --> 01:22:07,387 Ég tek þetta. 1350 01:22:07,428 --> 01:22:10,348 Ég sel það. Læt loka eggjaleiðurunum. 1351 01:22:26,364 --> 01:22:29,033 Af hverju þarf Worth að tala við okkur? 1352 01:22:29,659 --> 01:22:31,703 Er ekki hægt að gleyma þessu? 1353 01:22:34,706 --> 01:22:36,708 Fyrirgefðu, Ethan. 1354 01:22:38,626 --> 01:22:41,087 Þetta gerðist ekki meðan þú varst eini homminn. 1355 01:22:42,797 --> 01:22:46,676 Sagt er að einn hommi sé óspennandi en tveir fyndinn hatursglæpur. 1356 01:22:51,764 --> 01:22:53,433 Þú gast sagt mér að þú værir hýr. 1357 01:22:56,060 --> 01:22:57,729 Ég hélt að við ættum ekki margt sameiginlegt. 1358 01:22:58,605 --> 01:22:59,939 Það segir þú. 1359 01:22:59,981 --> 01:23:02,859 Mér finnst hettuklæðnaðurinn ekki svo æsandi. 1360 01:23:09,157 --> 01:23:10,742 Ég veit ekki. 1361 01:23:10,783 --> 01:23:12,493 Kannski var það öfundsýki. 1362 01:23:13,286 --> 01:23:14,996 Þú komst út þegar þú varst 16 ára. 1363 01:23:17,290 --> 01:23:20,960 Það virtist alltaf auðvelt. -Auðvelt? 1364 01:23:21,002 --> 01:23:22,378 Ertu að grínast? 1365 01:23:25,048 --> 01:23:28,343 Mamma segir ömmu og afa ennþá frá stelpunum sem ég er með 1366 01:23:28,384 --> 01:23:32,263 þegar við borðum hjá þeim á hverjum sunnudegi. 1367 01:23:32,305 --> 01:23:35,099 Hún segist gera það af því að þau eru gömul og trúuð 1368 01:23:35,141 --> 01:23:37,268 og það sé auðveldara. 1369 01:23:37,894 --> 01:23:39,771 Kannski er það rétt. 1370 01:23:40,730 --> 01:23:43,650 En þú ættir að heyra í henni þegar hún talar um stelpur. 1371 01:23:48,988 --> 01:23:50,990 Komið inn, strákar. 1372 01:23:54,202 --> 01:23:55,662 Standið hérna. 1373 01:23:58,164 --> 01:23:59,165 Upp með ykkur. 1374 01:24:02,585 --> 01:24:05,630 Þessir herramenn vilja segja nokkuð við ykkur. 1375 01:24:05,672 --> 01:24:07,382 Okkur þykir þetta leitt. -Mistök. 1376 01:24:07,423 --> 01:24:10,385 Einmitt. Því hvað trúum við á hér í Creekwood? 1377 01:24:10,426 --> 01:24:11,469 Umburðarlyndi. 1378 01:24:11,719 --> 01:24:15,682 Umburðarlyndi þýðir að virða val Simons og Ethans að vera kærastar. 1379 01:24:15,723 --> 01:24:17,767 Við erum ekki kærastar. -Nei. 1380 01:24:17,809 --> 01:24:20,603 Hvað sem þið kallið það, það angrar mig ekki. 1381 01:24:20,645 --> 01:24:24,357 Við köllum það "tvær manneskjur sem eru ekki í rómantísku sambandi". 1382 01:24:24,399 --> 01:24:27,193 Ég næ því. Hafa það óþvingað. Ég skil það. 1383 01:24:29,237 --> 01:24:32,574 Getum við talað saman? 1384 01:24:32,615 --> 01:24:33,950 Ég hef ekkert við þig að tala. 1385 01:24:33,992 --> 01:24:36,703 Gerðu það. Ég vildi biðja þig fyrirgefningar. 1386 01:24:36,744 --> 01:24:39,622 Ég vissi ekki að fólk hagaði sér ennþá svona. 1387 01:24:39,664 --> 01:24:41,624 Ég varð fyrir miklu aðkasti eftir lokaleikinn 1388 01:24:41,666 --> 01:24:43,877 og ég vildi láta fólk einbeita sér að öðru. 1389 01:24:43,918 --> 01:24:45,336 Ég hélt ekki að þetta yrði stórmál. 1390 01:24:45,378 --> 01:24:48,965 Mér er sama þótt þú hafir haldið að það yrði ekki stórmál. 1391 01:24:50,091 --> 01:24:51,551 Þú færð ekki að ákveða það. 1392 01:24:51,593 --> 01:24:54,512 Ég á sjálfur að ákveða hvenær, 1393 01:24:54,554 --> 01:24:56,764 hvar, hvernig og hverjum ég segi frá því. 1394 01:24:56,806 --> 01:25:00,310 Það á að vera mitt mál! Og þú tókst það frá mér. 1395 01:25:01,394 --> 01:25:04,022 Viltu bara hunskast burt frá mér! 1396 01:25:36,262 --> 01:25:38,973 Ég sá póstana. Ég veit hver þú ert. 1397 01:25:39,933 --> 01:25:43,144 "Jacques a dit." Það er leikurinn kallaður á frönsku. 1398 01:25:43,603 --> 01:25:44,687 Mjög snjallt. 1399 01:25:44,979 --> 01:25:47,315 Fyrirgefðu, ég get ekki haldið þessu áfram. 1400 01:25:47,357 --> 01:25:49,526 Gerðu það. -Mér þykir það leitt. 1401 01:25:49,567 --> 01:25:52,737 Ekki skilja mig eftir einan. Það er allt að hrynja. 1402 01:25:57,116 --> 01:25:58,785 Sending til blugreen118@gmail.com brást endanlega. 1403 01:26:03,039 --> 01:26:05,166 endanlega. 1404 01:26:55,675 --> 01:26:56,801 Sæll, Simon. 1405 01:26:59,304 --> 01:27:00,263 Ert það þú? 1406 01:27:02,223 --> 01:27:03,600 Ert þú Blue? 1407 01:27:04,350 --> 01:27:07,896 Nei, það er ekki ég. Því miður. 1408 01:27:11,357 --> 01:27:13,985 Ég veit þetta hefur verið klikkað. Viltu tala um það? 1409 01:27:14,027 --> 01:27:16,863 Nei, fyrirgefðu. Ég átti ekki að spyrja þig. 1410 01:27:16,905 --> 01:27:18,698 Það er allt í lagi. -Fyrirgefðu mér. 1411 01:27:59,614 --> 01:28:00,990 Vissirðu það? 1412 01:28:06,412 --> 01:28:08,039 Ég vissi að þú ættir þér leyndarmál. 1413 01:28:13,253 --> 01:28:15,880 Þú varst svo áhyggjulaus þegar þú varst lítill. 1414 01:28:17,298 --> 01:28:21,636 En undanfarin ár varðstu sífellt meira... 1415 01:28:23,263 --> 01:28:25,932 Næstum eins og þú héldir niðri í þér andanum. 1416 01:28:33,606 --> 01:28:35,692 Ég vildi spyrja um það 1417 01:28:36,401 --> 01:28:38,486 en ég vildi ekki hnýsast. 1418 01:28:41,155 --> 01:28:42,407 Ég gerði kannski mistök. 1419 01:28:42,448 --> 01:28:45,034 Nei. Nei, mamma. 1420 01:28:46,661 --> 01:28:48,371 Þú gerðir ekki mistök. 1421 01:28:52,208 --> 01:28:54,586 Að vera hýr er þitt mál. 1422 01:28:55,253 --> 01:28:59,841 Þú þarft að fást við sumt af því einn. Það er óþolandi. 1423 01:29:01,176 --> 01:29:04,512 Þegar þú komst út sagðirðu: "Ég er ennþá ég." 1424 01:29:07,932 --> 01:29:10,101 Þú þarft að heyra þetta. 1425 01:29:11,811 --> 01:29:14,522 Þú ert ennþá þú. 1426 01:29:16,566 --> 01:29:21,779 Þú ert ennþá sonurinn sem ég dýrka að stríða 1427 01:29:22,322 --> 01:29:25,742 og sem pabbi þinn treystir á fyrir næstum allt. 1428 01:29:26,451 --> 01:29:28,411 Og þú ert sami bróðirinn 1429 01:29:28,453 --> 01:29:33,374 sem hrósar systur sinni fyrir matinn líka þegar hann er vondur. 1430 01:29:36,669 --> 01:29:39,130 En nú geturðu andað frá þér. 1431 01:29:41,174 --> 01:29:44,469 Þú færð að vera ennþá meiri þú 1432 01:29:46,930 --> 01:29:49,015 en þú hefur lengi verið. 1433 01:29:56,022 --> 01:29:57,941 Þú verðskuldar allt sem þú vilt. 1434 01:30:12,789 --> 01:30:13,957 Drengurinn minn. 1435 01:30:30,390 --> 01:30:32,225 Halló, Leah. 1436 01:30:32,267 --> 01:30:33,852 Hvað segirðu? 1437 01:30:33,893 --> 01:30:35,144 Hvað ertu að gera? 1438 01:30:35,687 --> 01:30:37,522 Bara að skokka. 1439 01:30:38,231 --> 01:30:39,274 Daglegur siður. 1440 01:30:39,315 --> 01:30:40,733 Þú hefur aldrei gert það. 1441 01:30:41,317 --> 01:30:42,318 Ég verð. 1442 01:30:42,777 --> 01:30:44,195 En þú ert í gallabuxum. 1443 01:30:45,697 --> 01:30:46,739 Þetta eru hlaupagallabuxur. 1444 01:30:46,781 --> 01:30:48,533 Það er að líða yfir þig. 1445 01:30:49,409 --> 01:30:51,286 Jæja þá. Ég er ekki að skokka. 1446 01:30:52,287 --> 01:30:53,663 Hlustaðu á mig. 1447 01:30:53,705 --> 01:30:55,415 Ég veit það. 1448 01:30:55,456 --> 01:30:57,458 Þú vildir ekki að neinn vissi að þú værir hýr. 1449 01:30:57,500 --> 01:30:59,419 Nei, ekki bara það. 1450 01:31:01,880 --> 01:31:03,715 Ég varð ástfanginn. 1451 01:31:04,841 --> 01:31:06,509 Strákurinn í póstunum... 1452 01:31:08,261 --> 01:31:09,554 Ég elska hann. 1453 01:31:10,263 --> 01:31:13,933 Ég vissi að Martin gæti fælt hann burt. 1454 01:31:14,851 --> 01:31:16,019 Fyrirgefðu. 1455 01:31:18,646 --> 01:31:20,773 Ég veit að ég kom illa fram. 1456 01:31:23,902 --> 01:31:25,236 Þú ert besta vinkona mín. 1457 01:31:25,278 --> 01:31:28,198 Af hverju sagðirðu Abby það ef ég er besta vinkona þín? 1458 01:31:30,992 --> 01:31:32,368 Ég hélt það væri auðveldara. 1459 01:31:34,037 --> 01:31:36,289 Ég hef þekkt Abby í hálft ár 1460 01:31:36,331 --> 01:31:39,542 en þig í 13 ár. 1461 01:31:41,586 --> 01:31:45,423 Ég vissi að allt myndi breytast ef ég segði þér það. 1462 01:31:46,841 --> 01:31:49,052 Ég vildi ekki að neitt breyttist. 1463 01:31:53,389 --> 01:31:55,600 Segðu mér frá þessum strák. 1464 01:31:58,853 --> 01:32:00,230 Ertu viss? 1465 01:32:00,271 --> 01:32:01,147 Já. 1466 01:32:01,606 --> 01:32:03,900 Það hjálpar mér að drepa gagnkynhneigða Simon. 1467 01:32:04,192 --> 01:32:05,401 Þú þarft ekki að drepa hann. 1468 01:32:05,443 --> 01:32:06,903 Hann er dáinn. 1469 01:32:06,945 --> 01:32:09,531 Ég er að saxa hann með andlegri sveðju núna. 1470 01:32:11,991 --> 01:32:14,118 Allt í lagi þá. 1471 01:32:16,788 --> 01:32:18,206 Ég kalla hann Blue. 1472 01:32:28,508 --> 01:32:30,009 Si. 1473 01:32:43,565 --> 01:32:45,066 Hve lengi hefurðu vitað það? 1474 01:32:46,943 --> 01:32:48,945 Ég fór að skilja það 1475 01:32:49,863 --> 01:32:51,531 þegar ég var svona... 1476 01:32:53,116 --> 01:32:54,117 13 ára. 1477 01:32:54,450 --> 01:32:56,244 Fjögur ár. 1478 01:32:57,745 --> 01:33:00,540 Að borða saman, fara í bíó saman í fjögur ár. 1479 01:33:00,582 --> 01:33:03,626 Út að ganga með Bieber í fjögur ár. 1480 01:33:05,837 --> 01:33:07,172 Fyrirgefðu. 1481 01:33:07,839 --> 01:33:09,007 Það átti ekki að fara fram hjá mér. 1482 01:33:09,382 --> 01:33:11,217 Nei. 1483 01:33:11,259 --> 01:33:12,719 Heimskulegu brandararnir... 1484 01:33:13,469 --> 01:33:14,804 Ég vissi að þér var ekki alvara. 1485 01:33:14,846 --> 01:33:16,890 Það er sama. Ég átti að skilja það. 1486 01:33:21,895 --> 01:33:24,355 Ef skilaboðin skildu hafa fyrirfarist 1487 01:33:25,857 --> 01:33:28,067 vil ég að þú vitir að ég elska þig. 1488 01:33:29,986 --> 01:33:31,946 Og ég er stoltur af þér. 1489 01:33:32,947 --> 01:33:35,366 Ég myndi ekki breyta neinu í fari þínu. 1490 01:33:37,785 --> 01:33:39,579 Fjandans, pabbi. 1491 01:33:42,081 --> 01:33:43,291 Hættu að gráta. 1492 01:33:43,333 --> 01:33:45,502 Ég reyni það. 1493 01:33:46,461 --> 01:33:47,629 Ó, Guð. 1494 01:33:49,881 --> 01:33:50,924 Komdu hingað. 1495 01:34:01,059 --> 01:34:02,602 Hvernig gengur með myndina? 1496 01:34:02,644 --> 01:34:04,938 Vel. -Gott. 1497 01:34:07,899 --> 01:34:09,108 Kanntu ekki að flytja það yfir? 1498 01:34:09,150 --> 01:34:11,194 Geturðu hjálpað mér? -Já. 1499 01:34:11,861 --> 01:34:12,737 Förum þá. 1500 01:34:15,031 --> 01:34:17,617 Við gætum kannski skráð okkur á Grindr. 1501 01:34:18,368 --> 01:34:20,245 Veistu nokkuð hvað Grindr er? 1502 01:34:21,162 --> 01:34:22,956 Það er Fésbók fyrir samkynhneigða. 1503 01:34:23,414 --> 01:34:24,707 Ekki rétt. 1504 01:34:28,294 --> 01:34:31,673 Dömur og herrar, ég kynni 20 ára sælu. 1505 01:34:40,390 --> 01:34:41,766 Gerðuð þið þetta? 1506 01:34:42,892 --> 01:34:44,561 Við Simon, já. 1507 01:34:45,395 --> 01:34:47,772 Ég hjálpaði bara. -Aðallega ég. 1508 01:34:53,027 --> 01:34:54,279 Virkilega? 1509 01:34:56,239 --> 01:34:58,157 Ég trúi þessu ekki. 1510 01:34:58,199 --> 01:35:00,910 Ég keypti úr handa þér. 1511 01:35:00,952 --> 01:35:02,412 Það er allt í lagi. 1512 01:35:02,453 --> 01:35:04,831 Þú gefur mér annað seinna sem fæst ekki í búð. 1513 01:35:04,873 --> 01:35:06,374 Þetta er ógeðslegt. 1514 01:35:06,416 --> 01:35:07,709 Sjáið þetta. 1515 01:35:08,459 --> 01:35:10,128 Sjáið litla Bieberhvolpinn! 1516 01:35:10,170 --> 01:35:11,796 Hann var svo sætur! 1517 01:35:11,838 --> 01:35:13,047 Sjá krúttið okkar! 1518 01:35:17,093 --> 01:35:18,928 Kæru nemendur í Creekwood. 1519 01:35:19,429 --> 01:35:22,891 Eins og allir með sæmilega nettengingu vita 1520 01:35:22,932 --> 01:35:26,352 kom nýlega fram á þessari síðu að ég væri hommi. 1521 01:35:27,103 --> 01:35:29,731 Orðfærið var ekki sem best en það er satt. 1522 01:35:30,565 --> 01:35:32,734 Ég er hýr. 1523 01:35:33,276 --> 01:35:36,738 Lengi vel lagði ég mikið á mig til að fela það. 1524 01:35:37,113 --> 01:35:41,284 Af ýmsum ástæðum. Það var ósanngjarnt að samkynhneigðir þyrftu að koma út. 1525 01:35:41,326 --> 01:35:43,912 Ég þoldi ekki breytingar. En í raun var ég hræddur. 1526 01:35:43,953 --> 01:35:45,079 Af stað, Garrett! 1527 01:35:45,121 --> 01:35:47,040 Fyrst hélt ég það ætti bara við um samkynhneigða. 1528 01:35:47,081 --> 01:35:48,875 En svo skildi ég að það er sama. 1529 01:35:48,917 --> 01:35:51,920 Það er alltaf ógnvekjandi að afhjúpa sig. 1530 01:35:51,961 --> 01:35:54,881 Hvað ef manni er hafnað? 1531 01:35:54,923 --> 01:35:57,592 Svo ég gerði allt til að halda því leyndu. 1532 01:35:58,176 --> 01:36:01,012 Ég særði besta og mikilvægasta fólkið. 1533 01:36:01,054 --> 01:36:03,097 Og ég vil biðja það afsökunar. 1534 01:36:03,139 --> 01:36:05,183 Ég er ekki lengur hræddur. 1535 01:36:05,225 --> 01:36:09,103 Ég vil ekki lifa í heimi þar sem ég get ekki verið ég sjálfur. 1536 01:36:09,145 --> 01:36:10,605 Ég á skilið að upplifa ástina. 1537 01:36:10,647 --> 01:36:13,316 Varúð, þetta verður ferlega rómantískt 1538 01:36:13,358 --> 01:36:15,735 svo þeim sem mislíkar óþarfa tilfinningasemi 1539 01:36:15,777 --> 01:36:19,489 geta lesið BuzzFeed eða haldið áfram að skoða klám. 1540 01:36:19,531 --> 01:36:20,990 Notaðirðu stigann? 1541 01:36:21,032 --> 01:36:25,286 Strákur sem ég elska skrifaði að honum fyndist hann fastur í Parísarhjóli. 1542 01:36:25,328 --> 01:36:29,374 Aðra stundina á toppnum og hina niðri á botni. 1543 01:36:29,415 --> 01:36:30,542 Þannig líður mér. 1544 01:36:32,085 --> 01:36:34,879 Ég gæti ekki beðið um betri vini, 1545 01:36:34,921 --> 01:36:36,798 skilningsríkari fjölskyldu. 1546 01:36:36,840 --> 01:36:39,676 En allt væri betra ef ég gæti deilt því með einhverjum. 1547 01:36:42,512 --> 01:36:43,555 Blue... 1548 01:36:44,264 --> 01:36:47,225 Ég veit ekki hvað þú heitir eða hvernig þú lítur út. 1549 01:36:48,017 --> 01:36:49,602 En ég þekki þig. 1550 01:36:50,562 --> 01:36:52,939 Ég veit þú ert fyndinn og hugulsamur. 1551 01:36:52,981 --> 01:36:56,109 Að þú ert orðvandur og kemst alltaf vel að orði. 1552 01:36:56,484 --> 01:36:59,237 Og ég veit að þú hefur leynt því svo lengi 1553 01:36:59,279 --> 01:37:01,489 að þú átt bágt með að trúa að þú getir hætt því. 1554 01:37:01,531 --> 01:37:02,407 Ég skil það. 1555 01:37:03,324 --> 01:37:05,577 Eins og ég sagði í upphafi 1556 01:37:05,618 --> 01:37:06,703 er ég alveg eins og þú. 1557 01:37:07,829 --> 01:37:08,788 Hvað segið þið? 1558 01:37:08,830 --> 01:37:10,331 Blue... 1559 01:37:10,373 --> 01:37:14,043 Eftir leiksýninguna á föstudaginn veistu hvar ég verð. 1560 01:37:14,627 --> 01:37:17,463 Þú þarft ekki að koma en ég vona það. 1561 01:37:18,047 --> 01:37:19,966 Því þú átt líka skilið að upplifa ástina. 1562 01:37:20,717 --> 01:37:23,219 Ástarkveðja, Simon. 1563 01:37:25,513 --> 01:37:26,764 Skilaboð send! 1564 01:38:07,597 --> 01:38:09,933 Ég fæ ekki nóg borgað fyrir þetta. 1565 01:38:19,400 --> 01:38:21,569 Almáttugur! -Þú stóðst þig frábærlega! 1566 01:38:21,611 --> 01:38:22,737 Þú varst æðisleg. -Takk! 1567 01:38:40,630 --> 01:38:43,174 Viltu koma með okkur í tívolíið í kvöld? 1568 01:38:48,012 --> 01:38:49,013 Já. 1569 01:38:51,683 --> 01:38:52,725 Komdu hingað, Leah! 1570 01:38:53,560 --> 01:38:54,686 Finnið kærleikann! 1571 01:38:54,727 --> 01:38:56,479 Takk. 1572 01:39:14,956 --> 01:39:15,915 Við verðum hérna. 1573 01:39:15,957 --> 01:39:17,667 Nældu í hann. 1574 01:39:19,502 --> 01:39:20,503 Áfram, Simon! 1575 01:39:20,545 --> 01:39:21,462 Spier, Spier! 1576 01:39:23,089 --> 01:39:24,382 Þetta endist um tíma. 1577 01:39:28,386 --> 01:39:29,387 Sjáðu. 1578 01:39:29,429 --> 01:39:31,306 Hann er víst að bíða eftir hinum hommastráknum. 1579 01:39:31,347 --> 01:39:33,057 Hvar er Dana? Hún verður að sjá þetta. 1580 01:39:34,767 --> 01:39:37,353 Þú ferð létt með þetta. Ég er stolt af þér. 1581 01:39:40,315 --> 01:39:41,524 Flott! 1582 01:39:41,566 --> 01:39:42,817 Það er málið! 1583 01:39:54,662 --> 01:39:56,539 Við elskum þig! 1584 01:40:31,491 --> 01:40:34,369 Þetta er síðasta ferðin. 1585 01:40:36,621 --> 01:40:37,830 Bíddu! 1586 01:40:41,626 --> 01:40:42,544 Simon. 1587 01:40:42,961 --> 01:40:43,962 Það er ég. 1588 01:40:45,213 --> 01:40:46,381 Ég er Blue. 1589 01:40:46,756 --> 01:40:47,632 Ég elska þig. 1590 01:40:49,092 --> 01:40:50,051 Þú ert ekki hann. 1591 01:40:50,093 --> 01:40:51,928 Nei, það er rétt. 1592 01:40:52,887 --> 01:40:55,765 Þetta er hræðilegt. 1593 01:40:56,850 --> 01:40:58,935 Bíddu við. 1594 01:40:58,977 --> 01:41:02,230 Ég er með... Hvað kostar ferðin? 1595 01:41:02,272 --> 01:41:04,983 Fjóra miða, fjóra dali. -Flott. Gjörðu svo vel. 1596 01:41:05,024 --> 01:41:06,276 Ég býð síðustu ferðina. 1597 01:41:07,861 --> 01:41:09,195 Ég borga. 1598 01:41:10,530 --> 01:41:12,824 Lokakall í parísarhjólið! 1599 01:41:15,243 --> 01:41:17,829 Ég get ekki fylgst með þessu. 1600 01:41:17,871 --> 01:41:19,497 Þetta er hræðilegt. 1601 01:41:20,790 --> 01:41:21,833 Bíddu. 1602 01:41:23,293 --> 01:41:24,502 Má ég setjast? 1603 01:41:25,086 --> 01:41:26,921 Ég er að bíða eftir öðrum. 1604 01:41:28,298 --> 01:41:29,924 Ég veit það. 1605 01:41:34,137 --> 01:41:35,805 Það er Bram! 1606 01:41:41,644 --> 01:41:42,770 Það ert þú. 1607 01:41:44,063 --> 01:41:45,440 Það er ég. 1608 01:41:48,401 --> 01:41:49,527 En í partíinu... 1609 01:41:50,361 --> 01:41:53,114 Ég var drukkinn og ruglaður. 1610 01:41:53,156 --> 01:41:55,867 Og því lauk rétt eftir að þú sást okkur. 1611 01:41:59,120 --> 01:42:00,288 Og þú ert gyðingur. 1612 01:42:00,955 --> 01:42:01,915 Já. 1613 01:42:02,957 --> 01:42:04,125 Sem er fínt. 1614 01:42:05,043 --> 01:42:06,419 Og ég er líka svartur. 1615 01:42:07,670 --> 01:42:08,922 Og hýr. 1616 01:42:09,964 --> 01:42:11,382 Er það ekki klikkað? 1617 01:42:11,424 --> 01:42:13,009 Ég hélt ekki að þú kæmir. 1618 01:42:13,676 --> 01:42:14,928 Ekki ég heldur. 1619 01:42:14,969 --> 01:42:19,224 Þangað til ég gekk til þín hélt ég að mig skorti kjark. 1620 01:42:38,952 --> 01:42:41,329 Ertu vonsvikinn að það sé ég? 1621 01:42:44,582 --> 01:42:45,750 Nei. 1622 01:43:26,082 --> 01:43:28,459 DAGAR TIL ÚTSKRIFTAR 17 1623 01:43:33,089 --> 01:43:34,299 Hefurðu séð "CreekSecrets"? 1624 01:43:34,340 --> 01:43:37,468 Þar eru sex nýjar játningar, allar undirritaðar. 1625 01:43:37,510 --> 01:43:39,095 Hlustaðu á þetta. 1626 01:43:39,137 --> 01:43:41,389 "Foreldrar mínir komu ekki að sjá mig leika. 1627 01:43:41,431 --> 01:43:44,017 Þau þola ekki að ég vilji verða leikari. 1628 01:43:44,058 --> 01:43:47,437 Ætli þau verði nokkurn tíma stolt af mér. Taylor Metternic." 1629 01:43:49,314 --> 01:43:50,773 Þú ert fyrirmynd, Spier. 1630 01:43:51,733 --> 01:43:53,568 Inn í bíl með þig. Drífum okkur. 1631 01:44:03,912 --> 01:44:05,580 Góðan dag! -Þarna er hann! 1632 01:44:05,622 --> 01:44:07,624 Góðan dag. -Góðan og blessaðan daginn. 1633 01:44:07,665 --> 01:44:09,125 Hvað er þetta? 1634 01:44:09,167 --> 01:44:11,044 Sérréttur Noru. -Kókoshneta? 1635 01:44:11,085 --> 01:44:12,587 Þú lítur vel út. 1636 01:44:12,629 --> 01:44:13,922 Gangi þér vel, elskan. -Sömuleiðis. 1637 01:44:13,963 --> 01:44:15,757 Er það gott? -Ljúffengt. 1638 01:44:15,798 --> 01:44:17,509 Sjáumst. -Ætlarðu ekki að borða? 1639 01:44:31,856 --> 01:44:33,566 Góðan daginn. 1640 01:44:41,950 --> 01:44:43,535 Sæl. -Hvernig hefurðu það? 1641 01:44:43,576 --> 01:44:45,537 Bara gott. 1642 01:45:10,520 --> 01:45:12,063 Góðan daginn. 1643 01:45:15,233 --> 01:45:16,109 Allir klárir? 1644 01:45:17,110 --> 01:45:18,403 Það er svo fallegt veður 1645 01:45:18,444 --> 01:45:20,905 að ég fer með ykkur í ævintýraferð. 1646 01:45:22,448 --> 01:45:23,616 Einmitt það sem ég þarf! 1647 01:45:23,658 --> 01:45:24,826 Ævintýri! 1648 01:49:38,079 --> 01:49:40,081 Íslenskur texti: Kolbrún Sveinsdóttir