1
00:00:53,011 --> 00:00:58,016
Mjallhvít
2
00:01:04,732 --> 00:01:08,777
Endur fyrir löngu var friðsælt konungsríki
3
00:01:08,861 --> 00:01:12,239
undir stjórn dyggðugra konungshjóna.
4
00:01:12,322 --> 00:01:15,242
Þau óskuðu sér einskis heitar en barns.
5
00:01:16,994 --> 00:01:20,706
Vetrarnótt eina
gekk hríðarbylur yfir landið
6
00:01:20,789 --> 00:01:24,960
svo að ríkið varð ófært
vegna snjókomu og frosthörku,
7
00:01:25,836 --> 00:01:28,589
en þar fengu þau sína dýrmætustu gjöf.
8
00:01:29,381 --> 00:01:31,133
Þeim fæddist prinsessa.
9
00:01:31,884 --> 00:01:33,802
Sökum aðstæðna á fæðingarnóttina
10
00:01:33,886 --> 00:01:37,180
gáfu þau henni nafnið Mjallhvít.
11
00:01:39,767 --> 00:01:42,811
Þegar hún óx úr grasi
kenndu konungshjónin henni
12
00:01:42,895 --> 00:01:46,982
að allsnægtir landsins
tilheyrðu öllum sem ræktuðu það.
13
00:01:47,733 --> 00:01:50,569
Þau kenndu henni að ríkja með kærleika.
14
00:01:50,653 --> 00:01:54,782
Því að einhvern daginn yrðu það
örlög hennar að taka við ríkinu.
15
00:01:55,699 --> 00:01:57,367
Líttu á þetta land
16
00:01:57,450 --> 00:01:59,369
Okkar heimili er hér
17
00:01:59,452 --> 00:02:02,706
Með töfrum og birtu um völl
18
00:02:03,582 --> 00:02:05,543
Hér í jörðu setjum fræ
19
00:02:05,626 --> 00:02:07,961
Því það góðan ávöxt ber
20
00:02:08,045 --> 00:02:12,132
Í ríki okkar frjáls erum öll
21
00:02:18,639 --> 00:02:20,348
Djúpt í okkar jörð
22
00:02:20,432 --> 00:02:22,309
Ótal undur finna má
23
00:02:22,392 --> 00:02:25,979
Allt landið er uppskeru skreytt
24
00:02:26,689 --> 00:02:28,649
Hér er eðalsteinamergð
25
00:02:28,732 --> 00:02:30,693
Ef þú grefur, finnur þá
26
00:02:30,776 --> 00:02:35,573
Við gnægðum þessum deilum sem eitt
27
00:02:36,156 --> 00:02:38,116
Hæsta tindi frá
28
00:02:38,200 --> 00:02:39,910
Niður í námudjúp
29
00:02:39,993 --> 00:02:44,456
Sól skín ríkið á
Sveipar gullnum hjúp
30
00:02:44,540 --> 00:02:46,208
Förum vel með vor lönd
31
00:02:46,291 --> 00:02:48,251
Notum græðandi hönd
32
00:02:48,335 --> 00:02:52,297
Og þá gefst okkur gnótt
33
00:02:52,380 --> 00:02:55,258
Þar sem vex allt gott
34
00:03:08,647 --> 00:03:10,566
Þar sem vex allt gott
35
00:03:18,115 --> 00:03:23,120
Óska þér hve langt þú helst vilt ná
36
00:03:24,204 --> 00:03:29,793
Hvernig stúlku viltu í spegli sjá?
37
00:03:29,877 --> 00:03:30,878
Gerðu það.
38
00:03:32,713 --> 00:03:36,424
Í vatni sé ég okkur
39
00:03:36,509 --> 00:03:39,928
Móður, föður, dóttur
40
00:03:40,012 --> 00:03:43,348
Líttu nær, á þá sem völdin fær
41
00:03:43,431 --> 00:03:49,146
Svo dafni hér allt gott
42
00:03:49,229 --> 00:03:53,651
Hún er óhrædd
43
00:03:53,734 --> 00:03:57,112
Og sanngjörn
44
00:03:57,195 --> 00:04:01,324
Svo hugrökk
45
00:04:01,408 --> 00:04:06,329
Sönn og trú
46
00:04:07,247 --> 00:04:09,124
Óska þér
47
00:04:09,207 --> 00:04:13,253
Þá sérðu hana nú
48
00:04:22,303 --> 00:04:24,557
Hæsta tindi frá
49
00:04:24,640 --> 00:04:26,559
Niður í námudjúp
50
00:04:26,642 --> 00:04:30,563
Sól skín ríkið á
Sveipar gullnum hjúp
51
00:04:30,646 --> 00:04:32,898
Fólkið gjafmilt og kátt
52
00:04:32,981 --> 00:04:34,482
Lifir saman í sátt
53
00:04:34,567 --> 00:04:38,403
Sýnum dugnaðarvott
54
00:04:38,486 --> 00:04:41,699
Og þá vex allt gott
55
00:04:46,912 --> 00:04:49,081
Og hér vex allt gott
56
00:04:56,880 --> 00:04:57,881
Hæ.
57
00:04:59,174 --> 00:05:01,301
Konungshjónin fylgdust stolt með því
58
00:05:01,384 --> 00:05:05,514
hvernig Mjallhvít varð góð
og sanngjörn prinsessa.
59
00:05:08,851 --> 00:05:11,729
En síðan reið ógæfan yfir.
60
00:05:13,355 --> 00:05:15,941
Móðir Mjallhvítar veiktist.
61
00:05:16,984 --> 00:05:18,777
Og góða drottningin lést.
62
00:05:21,864 --> 00:05:25,576
Mjallhvít og konungurinn
voru harmi slegin.
63
00:05:27,077 --> 00:05:28,161
Þangað til…
64
00:05:30,080 --> 00:05:33,917
töfrandi kona frá fjarlægu landi
birtist í höllinni.
65
00:05:47,598 --> 00:05:50,809
Fegurð hennar var slík að hún virtist
66
00:05:50,893 --> 00:05:53,186
færa henni yfirnáttúrulega krafta.
67
00:05:55,523 --> 00:05:57,065
Hún giftist konunginum
68
00:05:58,441 --> 00:06:00,318
en ekki var allt sem sýndist.
69
00:06:01,111 --> 00:06:04,031
Hún var ill
70
00:06:05,032 --> 00:06:07,910
og hugsaði aðeins um eigin fegurð
71
00:06:07,993 --> 00:06:10,788
og máttinn sem henni fylgdi.
72
00:06:11,705 --> 00:06:13,999
Til að vernda þann mátt
73
00:06:14,082 --> 00:06:16,209
átti hún töfraspegil
74
00:06:16,293 --> 00:06:19,672
sem gat svarað einni einfaldri spurningu.
75
00:06:19,755 --> 00:06:22,507
Spegill, spegill herm þú hver
76
00:06:23,551 --> 00:06:26,929
hér á landi fríðust er.
77
00:06:27,012 --> 00:06:30,265
Frú mín, drottning,
78
00:06:30,348 --> 00:06:33,811
enga konu fegri en þér
79
00:06:33,894 --> 00:06:38,315
fundið ég get á landi hér.
80
00:06:38,398 --> 00:06:41,902
Nýja drottningin beið ekki boðanna
við að ná völdum.
81
00:06:42,444 --> 00:06:46,489
Hún varaði við hræðilegri ógn
handan Suðurríkisins.
82
00:06:46,574 --> 00:06:49,326
Svo að góði konungurinn sór
að verja þegna sína.
83
00:06:49,409 --> 00:06:51,203
Óhrædd - Sanngjörn - Hugrökk - Sönn
84
00:06:51,286 --> 00:06:53,038
Geymdu vel
85
00:06:53,121 --> 00:06:56,792
Uns ég sný heim til þín
86
00:07:06,259 --> 00:07:09,304
En konungurinn sneri aldrei aftur.
87
00:07:12,140 --> 00:07:14,810
Óttinn umvafði konungsríkið.
88
00:07:14,893 --> 00:07:17,437
Og máttur drottningarinnar jókst.
89
00:07:19,607 --> 00:07:21,775
Hún gerði bændur að hermönnum
90
00:07:21,859 --> 00:07:23,443
sem voru henni hliðhollir
91
00:07:23,527 --> 00:07:27,364
og hirti öll auðæfi
konungsríkisins fyrir sjálfa sig.
92
00:07:28,907 --> 00:07:31,076
Hún gerði Mjallhvíti að þjónustustúlku
93
00:07:31,952 --> 00:07:34,663
og læsti hana inni í kastalanum.
94
00:07:35,664 --> 00:07:40,628
En á meðan spegillinn sagði drottningunni
daglega að hún væri fríðust allra
95
00:07:40,711 --> 00:07:44,673
var Mjallhvít óhult fyrir grimmilegri
afbrýðisemi drottningarinnar.
96
00:07:47,175 --> 00:07:49,887
Hæsta tindi frá
97
00:07:49,970 --> 00:07:52,305
Niður í námudjúp
98
00:07:52,389 --> 00:07:55,183
Hvar er sól að sjá?
99
00:07:55,267 --> 00:07:57,770
Með sinn gullna hjúp?
100
00:07:57,853 --> 00:08:00,856
Var öll veröldin hlý?
101
00:08:00,939 --> 00:08:03,191
Mun það verða á ný?
102
00:08:03,275 --> 00:08:08,781
Ó, ef kæmist á brott
103
00:08:09,698 --> 00:08:11,324
Árin liðu
104
00:08:11,408 --> 00:08:13,285
og fólkið gleymdi næstum
105
00:08:13,368 --> 00:08:16,413
að til hefði verið prinsessa
sem hét Mjallhvít.
106
00:08:19,291 --> 00:08:25,172
Þar sem vex allt gott
107
00:08:27,841 --> 00:08:29,760
Í sannleika sagt…
108
00:08:29,843 --> 00:08:33,055
gleymdi Mjallhvít því næstum sjálf.
109
00:08:43,774 --> 00:08:44,775
Halló?
110
00:08:53,534 --> 00:08:55,035
Fyrirgefðu.
111
00:08:55,118 --> 00:08:56,620
Get ég aðstoðað þig?
112
00:08:58,706 --> 00:09:00,999
Nei, takk. Ég er bara að skoða.
113
00:09:01,750 --> 00:09:04,002
Ég verð að biðja þig að skila þessu.
114
00:09:04,086 --> 00:09:06,672
Ég myndi gera það
en drottningin á feykinóg.
115
00:09:07,548 --> 00:09:09,925
Er það afsökun þín fyrir að stela?
116
00:09:10,008 --> 00:09:12,720
Vinir mínir eru svangir. Ég líka.
Það er afsökunin.
117
00:09:14,680 --> 00:09:16,849
Ég gæti rætt við drottninguna.
118
00:09:19,101 --> 00:09:21,604
Heldurðu að fólkið uppi
deili með okkar líkum?
119
00:09:21,687 --> 00:09:22,688
Prinsessan vill það.
120
00:09:23,230 --> 00:09:24,231
Mjallhvít.
121
00:09:25,398 --> 00:09:27,985
Enginn hefur séð
eða heyrt til hennar lengi.
122
00:09:28,068 --> 00:09:29,653
Hún hjálpar varla neinum.
123
00:09:29,737 --> 00:09:31,697
Hún hugsar stöðugt um að hjálpa.
124
00:09:31,780 --> 00:09:35,618
Segðu henni að einn daginn
ætti hún að hætta að hugsa
125
00:09:35,701 --> 00:09:37,160
og framkvæma.
126
00:09:38,871 --> 00:09:42,207
Boðflenna í kastalanum. Læsið öllum dyrum.
127
00:09:42,708 --> 00:09:43,917
Taktu smá handa þér.
128
00:09:44,960 --> 00:09:46,670
Deildu hinu með prinsessunni.
129
00:09:51,634 --> 00:09:53,886
Kannski hefur enginn sagt henni þetta.
130
00:09:54,469 --> 00:09:57,305
Ef drottningin fréttir
hve slæmt ástandið er
131
00:09:57,389 --> 00:09:59,057
deilir hún með ánægju.
132
00:10:02,853 --> 00:10:04,396
Ég verð að reyna,
133
00:10:05,480 --> 00:10:06,940
þótt það sé aðeins ósk.
134
00:10:15,323 --> 00:10:18,451
Mjallhvít, ertu búin að sinna
húsverkunum þínum?
135
00:10:19,578 --> 00:10:20,871
Já, yðar hátign.
136
00:10:20,954 --> 00:10:23,498
Við verðum öll að deila álaginu.
137
00:10:23,582 --> 00:10:26,209
Ég kom einmitt til að ræða það við þig.
138
00:10:26,877 --> 00:10:27,878
Að deila.
139
00:10:38,597 --> 00:10:39,598
Gjörðu svo vel.
140
00:10:40,558 --> 00:10:41,850
Hvað varstu að segja?
141
00:10:42,851 --> 00:10:44,269
Það er bara…
142
00:10:45,270 --> 00:10:46,354
Yðar hátign.
143
00:10:47,147 --> 00:10:49,441
Fólkið á bágt. Þótt það sé ekki mikið
144
00:10:49,525 --> 00:10:54,112
tíndum við foreldrar mínir epli
þegar ég var yngri.
145
00:10:54,196 --> 00:10:55,488
Við gerðum bökur
146
00:10:55,573 --> 00:10:57,407
og fórum í þorpið…
-Bökur?
147
00:10:57,490 --> 00:11:00,452
Bökur eru munaðarvara.
Fólk þarf engan munað.
148
00:11:01,286 --> 00:11:02,495
Það er ruglandi.
149
00:11:02,580 --> 00:11:06,333
En stundum getur eitthvað lítið
og jafnvel eitthvað sætt
150
00:11:06,416 --> 00:11:10,128
talið fólki trú um að lífið snúist
um meira um nauðþurftir.
151
00:11:11,839 --> 00:11:14,216
Ég mundi ekki að þú værir svona…
152
00:11:15,133 --> 00:11:16,134
þver.
153
00:11:17,094 --> 00:11:18,721
Afsakaðu. Það er bara…
154
00:11:19,972 --> 00:11:22,015
Ég held að fólkið þurfi gæsku.
155
00:11:29,857 --> 00:11:33,276
"Óhrædd, sanngjörn, hugrökk, sönn."
156
00:11:35,028 --> 00:11:36,071
En púkalegt.
157
00:11:37,155 --> 00:11:41,159
Einhvern daginn skilurðu
hvað þessi orð eru gagnslaus.
158
00:11:42,077 --> 00:11:43,912
En þangað til þá
159
00:11:45,163 --> 00:11:47,124
skaltu hafa þetta í huga.
160
00:11:47,833 --> 00:11:49,001
Fylgstu með.
161
00:11:51,712 --> 00:11:53,547
Er rósin ekki hrífandi?
162
00:11:53,631 --> 00:11:54,673
Jú, yðar hátign.
163
00:11:56,550 --> 00:11:58,844
Annað er veikt, gagnslaust og viðkvæmt.
164
00:12:00,178 --> 00:12:04,057
Hitt er hart, óbifanlegt,
165
00:12:04,141 --> 00:12:06,476
eilíft, lýtalaust
166
00:12:06,977 --> 00:12:08,311
og fallegt.
167
00:12:10,731 --> 00:12:12,691
Þegnar mínir vilja ekki blóm.
168
00:12:13,567 --> 00:12:14,943
Þeir vilja demant.
169
00:12:17,112 --> 00:12:19,657
Yðar hátign…
-Slepptu mér.
170
00:12:19,740 --> 00:12:23,160
Þessi glæpamaður var gómaður
við að stela úr hirslunum.
171
00:12:23,243 --> 00:12:24,537
Það er lygi.
172
00:12:33,128 --> 00:12:34,630
Ert þú einn stigamannanna
173
00:12:34,713 --> 00:12:37,465
sem dvelja í skóginum
og stela í nafni konungs?
174
00:12:37,550 --> 00:12:38,926
Nei, yðar hátign.
175
00:12:39,009 --> 00:12:41,762
Ekki einn stigamannanna.
Ég er foringi þeirra.
176
00:12:41,845 --> 00:12:44,515
Hliðhollur hinum eina sanna konungi.
177
00:12:44,598 --> 00:12:47,601
Finnið heimilið hans
og brennið það til grunna.
178
00:12:47,685 --> 00:12:50,395
Það fyndna er að ég á ekkert heimili.
179
00:12:50,478 --> 00:12:52,189
Í dýflissuna með hann.
180
00:12:52,272 --> 00:12:55,025
Látum öskur hans óma um kastalann.
-Yðar hátign.
181
00:12:56,735 --> 00:12:59,029
Ég skil þörfina á réttlæti.
182
00:12:59,112 --> 00:13:00,531
En þetta er óréttlátt.
183
00:13:05,994 --> 00:13:07,162
Hvað sagðirðu?
184
00:13:08,747 --> 00:13:12,751
Refsingin ætti ekki
að vera meiri en glæpurinn.
185
00:13:13,251 --> 00:13:15,295
Faðir minn hefði…
-Faðir þinn?
186
00:13:16,129 --> 00:13:17,464
Faðir þinn?
187
00:13:18,506 --> 00:13:20,300
Faðir minn hefði sýnt miskunn.
188
00:13:26,682 --> 00:13:28,726
Fyrirgefðu. Það er rétt, elskan.
189
00:13:29,434 --> 00:13:32,270
Þjófurinn stal frá mér.
190
00:13:32,354 --> 00:13:34,815
Þá stel ég frá honum á móti.
191
00:13:34,898 --> 00:13:38,110
Takið jakkann og skóna og bindið hann
við hliðið svo hann frjósi.
192
00:13:38,193 --> 00:13:39,612
Má ég velja dýflissuna?
193
00:13:39,695 --> 00:13:41,154
Burt með hann!
194
00:13:41,238 --> 00:13:43,490
Hann deyr þar. Ég bið þig.
195
00:13:43,574 --> 00:13:44,575
Mjallhvít!
196
00:13:45,576 --> 00:13:46,910
Hérna.
197
00:13:47,745 --> 00:13:48,954
Líttu á sjálfa þig.
198
00:13:49,747 --> 00:13:51,456
Vildirðu þetta ekki?
199
00:13:52,500 --> 00:13:53,751
Svona nú.
200
00:13:53,834 --> 00:13:55,794
Ávarpaðu þegna þína.
201
00:13:57,546 --> 00:14:00,007
Þegnar þínir bíða, Mjallhvít.
202
00:14:00,090 --> 00:14:04,803
Eftir bökum og visku þinni.
203
00:14:04,887 --> 00:14:07,305
Hvað segirðu þeim?
204
00:14:07,389 --> 00:14:09,642
Að þú hafir útbúið eftirrétt?
205
00:14:11,602 --> 00:14:12,936
Þú býrð í óskaveröld.
206
00:14:14,146 --> 00:14:16,649
Farðu aftur að brunninum, Mjallhvít.
207
00:14:33,206 --> 00:14:36,209
Lítil stúlka við stakan brunn
208
00:14:36,293 --> 00:14:39,296
Hennar saga er enn alkunn
209
00:14:39,379 --> 00:14:42,382
Finnur vel hvernig veggir þrengja að
210
00:14:42,465 --> 00:14:45,468
Situr rígföst í sögu sem sögð var
211
00:14:45,553 --> 00:14:48,556
Ávallt finnur sig fjarlægjast
212
00:14:48,639 --> 00:14:50,849
Þorir aldrei að óhlýðnast
213
00:14:50,933 --> 00:14:53,977
Hér með draumum sínum ein
214
00:14:54,061 --> 00:14:56,980
Leyndarmálin ber í stein
215
00:14:58,065 --> 00:15:01,068
Faðir minn eitt sinn sagði frá
216
00:15:01,151 --> 00:15:04,237
Ég sigraðist snjóstormi á
217
00:15:04,321 --> 00:15:09,577
En mun ég hitta stúlku þá, á ný?
218
00:15:10,703 --> 00:15:12,495
Ég bíð hér eftir ósk
219
00:15:12,580 --> 00:15:15,290
Á meðan laufin blakta
220
00:15:15,373 --> 00:15:17,876
Og himinhvelin vakta
221
00:15:17,960 --> 00:15:22,297
Læt um vatnið hvíslið óma
222
00:15:22,380 --> 00:15:24,132
Bíð hér eftir ósk
223
00:15:24,216 --> 00:15:26,677
Hinkra eftir degi
224
00:15:26,760 --> 00:15:29,429
Vona að einhvern veginn
225
00:15:29,513 --> 00:15:33,433
Verði pabba loks til sóma
226
00:15:33,517 --> 00:15:36,228
Djúpt bak við mína brá
227
00:15:36,311 --> 00:15:39,106
Má aðra stúlku sjá
228
00:15:39,189 --> 00:15:45,153
Er hún enn hluti af mér, sem fundið get?
229
00:15:45,237 --> 00:15:47,823
Mun hún á ný birtast mér
230
00:15:47,906 --> 00:15:50,951
Eða verð ég alltaf hér
231
00:15:51,034 --> 00:15:52,620
Að bíða eftir ósk?
232
00:15:57,750 --> 00:16:00,503
Litla stúlkan er enn svo rjóð
233
00:16:00,586 --> 00:16:03,213
Hve hún reynir að vera góð
234
00:16:03,296 --> 00:16:05,799
Gjörvallt ríkið í skugga falið
235
00:16:05,883 --> 00:16:09,177
Allt hið sanngjarna gleymt og grafið
236
00:16:09,261 --> 00:16:12,305
Mun hún hefja upp sína raust?
237
00:16:12,389 --> 00:16:15,100
Gefa sig baráttulaust?
238
00:16:15,183 --> 00:16:19,688
Er hún eins og vonir stóðu til?
239
00:16:20,773 --> 00:16:22,482
Ég bíð hér eftir ósk
240
00:16:22,566 --> 00:16:25,318
Á meðan laufin blakta
241
00:16:25,402 --> 00:16:27,780
Og himinhvelin vakta
242
00:16:27,863 --> 00:16:32,284
Þarna úti er mikið verk að vinna
243
00:16:32,367 --> 00:16:33,994
Bíð hér eftir ósk
244
00:16:34,077 --> 00:16:36,622
Hinkra eftir degi
245
00:16:36,705 --> 00:16:39,166
Vona að einhvern veginn
246
00:16:39,249 --> 00:16:43,295
Þá muni kraftaverk mig finna
247
00:16:43,378 --> 00:16:46,131
Djúpt bak við mína brá
248
00:16:46,214 --> 00:16:48,967
Má aðra stúlku sjá
249
00:16:49,051 --> 00:16:54,807
Er hún enn hluti af mér, sem falið hef?
250
00:16:54,890 --> 00:16:57,434
Mun hún á ný birtast mér
251
00:16:57,518 --> 00:17:00,478
Verð ég að ári enn hér
252
00:17:00,563 --> 00:17:02,105
Að bíða eftir ósk?
253
00:17:02,189 --> 00:17:05,275
Já, þau segja alveg ljóst
254
00:17:05,358 --> 00:17:08,570
Að muni rætast ósk
255
00:17:08,654 --> 00:17:13,033
Fái hún að óma, óma, óma, óma
256
00:17:13,617 --> 00:17:16,578
Þín rödd um loftið fer
257
00:17:16,662 --> 00:17:19,915
Og drauminn færir þér
258
00:17:19,998 --> 00:17:23,334
Eins og hún ómi, ómi, ómi
259
00:17:23,418 --> 00:17:29,174
Nú ómur þessi öflugur berst mér
260
00:17:29,257 --> 00:17:34,262
En samt ég bíð enn hér
261
00:17:36,557 --> 00:17:38,809
Áfram með þig!
262
00:17:40,227 --> 00:17:41,228
Áfram!
263
00:17:45,023 --> 00:17:46,024
Þegiðu!
264
00:18:07,004 --> 00:18:08,421
Ekki mikið, en…
265
00:18:21,268 --> 00:18:22,811
Hvernig er allt þarna úti?
266
00:18:23,812 --> 00:18:25,272
Viltu ekki sjá það sjálf?
267
00:18:27,190 --> 00:18:30,068
Ég get það ekki.
-Þú lést drottninguna heyra það.
268
00:18:31,069 --> 00:18:32,237
Þú virðist hugrökk.
269
00:18:32,946 --> 00:18:33,947
Hugrökk?
270
00:18:34,532 --> 00:18:36,575
Allir verðir á sinn stað!
271
00:18:36,659 --> 00:18:38,118
Forðaðu þér. Hlauptu.
272
00:18:39,369 --> 00:18:40,704
Takk fyrir.
-Farðu.
273
00:18:50,839 --> 00:18:52,424
Bíð hér eftir ósk
274
00:18:57,888 --> 00:19:02,350
Sem umfram hvíslið fær að hljóma
275
00:19:02,434 --> 00:19:04,061
Bíð hér eftir ósk
276
00:19:04,144 --> 00:19:06,897
Er nú komið að degi
277
00:19:06,980 --> 00:19:09,567
Sem ég einhvern veginn
278
00:19:09,650 --> 00:19:14,572
Föður mínum verð til sóma?
279
00:19:16,865 --> 00:19:19,535
Einhver sem loks verður virk
280
00:19:19,618 --> 00:19:22,287
Og tjáir sig af kjarki og styrk
281
00:19:23,163 --> 00:19:25,457
Stúlka sem svo hugrökk er
282
00:19:25,541 --> 00:19:30,045
Og lætur engan bjarga sér
283
00:19:30,963 --> 00:19:33,716
Já, ég má eiga draum
284
00:19:33,799 --> 00:19:35,467
Æ, hví?
285
00:19:35,551 --> 00:19:39,221
Ég vakna og er ég á ný
286
00:19:41,056 --> 00:19:42,725
Að bíða eftir ósk
287
00:19:47,270 --> 00:19:49,690
Að bíða eftir ósk
288
00:19:54,695 --> 00:20:01,159
Að bíða eftir ósk
289
00:20:10,002 --> 00:20:12,713
Spegill, spegill, herm þú hver
290
00:20:13,213 --> 00:20:15,465
hér á landi fríðust er.
291
00:20:17,801 --> 00:20:20,178
Fræg er yðar fegurð, hágöfgi.
292
00:20:20,679 --> 00:20:21,680
En bíddu við,
293
00:20:22,472 --> 00:20:25,183
fagra mey ég nú sé
294
00:20:25,267 --> 00:20:27,561
sem vöknuð til vitundar er.
295
00:20:27,645 --> 00:20:30,438
Ekkert fær þokka hennar falið
296
00:20:30,523 --> 00:20:32,232
því klárt er
297
00:20:32,315 --> 00:20:35,569
að hún er fríðari en þér.
298
00:20:35,653 --> 00:20:36,654
Nei!
299
00:20:38,864 --> 00:20:40,032
Veiðimaður?
300
00:20:40,115 --> 00:20:41,784
Yðar hátign.
301
00:20:41,867 --> 00:20:44,119
Farðu með Mjallhvíti inn í skóginn.
302
00:20:44,202 --> 00:20:48,165
Finndu afvikinn stað
þar sem hún getur tínt epli
303
00:20:48,248 --> 00:20:49,667
og þar,
304
00:20:50,417 --> 00:20:53,211
dyggi veiðimaðurinn minn,
305
00:20:54,171 --> 00:20:55,172
drepurðu hana.
306
00:20:56,089 --> 00:20:57,090
En…
307
00:20:57,800 --> 00:20:59,009
yðar hátign,
308
00:20:59,092 --> 00:21:00,761
hún er aðeins stúlka.
309
00:21:01,804 --> 00:21:03,722
En ég er drottningin þín.
310
00:21:05,057 --> 00:21:07,184
Mjallhvít frelsaði stigamanninn.
311
00:21:07,267 --> 00:21:09,144
Hún bruggar launráð gegn mér.
312
00:21:10,854 --> 00:21:12,022
Segðu mér satt,
313
00:21:13,023 --> 00:21:14,692
vinnur þú líka gegn mér?
314
00:21:17,069 --> 00:21:19,029
Gerirðu það? Já eða nei?
315
00:21:19,697 --> 00:21:20,698
Nei…
316
00:21:21,198 --> 00:21:22,199
yðar hátign.
317
00:21:29,206 --> 00:21:30,708
Farðu með hana í skóginn.
318
00:21:31,458 --> 00:21:32,459
Dreptu hana.
319
00:21:33,544 --> 00:21:34,962
Skerðu úr henni hjartað.
320
00:21:36,296 --> 00:21:37,673
Settu það í öskjuna.
321
00:21:37,756 --> 00:21:39,633
Þegar þú snýrð aftur
322
00:21:40,593 --> 00:21:43,596
gef ég þér allt sem hugur þinn girnist.
323
00:22:12,958 --> 00:22:14,459
Má bjóða þér epli?
324
00:22:24,386 --> 00:22:25,596
Þú ert svo góð.
325
00:22:27,139 --> 00:22:28,140
Það er áliðið.
326
00:22:47,535 --> 00:22:48,536
Hvers vegna?
327
00:22:50,996 --> 00:22:51,997
Hvers vegna?
328
00:23:01,882 --> 00:23:03,801
Flýðu inn í skóginn.
329
00:23:03,884 --> 00:23:06,261
Drottningin svífst einskis.
-Ég yfirgef ekki ríkið.
330
00:23:06,344 --> 00:23:08,514
Hún er ill, barn.
331
00:23:09,222 --> 00:23:10,223
Hún er lygari.
332
00:23:10,933 --> 00:23:13,393
Þú heyrðir aldrei sannleikann
um föður þinn.
333
00:23:13,476 --> 00:23:15,312
Hvað þá?
-Farðu!
334
00:23:16,229 --> 00:23:18,649
Hvað með föður minn?
-Farðu. Gerðu það!
335
00:23:18,732 --> 00:23:20,818
Áður en mér snýst hugur!
336
00:23:24,655 --> 00:23:25,614
Farðu!
337
00:27:00,370 --> 00:27:01,371
Halló?
338
00:27:05,959 --> 00:27:07,377
Er einhver hér?
339
00:27:48,335 --> 00:27:51,338
ÁLFUR - HNERRIR - TEITUR
340
00:28:10,649 --> 00:28:18,616
Hæ-hó
-Hæ-hó
341
00:28:18,699 --> 00:28:26,164
Hæ-hó, hæ-hó
Til starfa höldum þó
342
00:28:26,248 --> 00:28:27,415
Á fætur, takk
343
00:28:27,500 --> 00:28:28,542
Og áfram gakk
344
00:28:28,626 --> 00:28:33,171
Hæ-hó, hæ-hó, hæ-hó, hæ-hó, hæ-hó
345
00:28:33,255 --> 00:28:35,382
Við þrömmum gegnum skóg
346
00:28:35,465 --> 00:28:36,592
Með matarföng
347
00:28:36,675 --> 00:28:37,718
Því leið er löng
348
00:28:37,801 --> 00:28:39,595
Hæ-hó, hæ-hó
349
00:28:40,220 --> 00:28:42,014
Við segja skulum hátt
-Atsjú!
350
00:28:42,097 --> 00:28:43,390
Je minn.
-Blessi þig.
351
00:28:43,473 --> 00:28:44,600
Þakka þér.
352
00:28:44,683 --> 00:28:47,019
Ég ofnæmi finn myndast nú
353
00:28:47,102 --> 00:28:49,021
Já, fyrir þessum skríl
354
00:28:49,104 --> 00:28:51,356
Æ, engan fýlustíl
355
00:28:51,940 --> 00:29:00,198
Hæ-hó, hæ-hó, hæ-hó, hæ-hó
356
00:29:00,282 --> 00:29:03,243
Hæ-hó, hæ-hó
357
00:29:03,326 --> 00:29:05,453
Til starfa höldum þó
358
00:29:05,538 --> 00:29:07,706
En ég vinn best ef hvíld er mest
359
00:29:07,790 --> 00:29:11,752
Og þó, er þreyttur eins og hró
360
00:29:11,835 --> 00:29:13,211
Halló?
361
00:29:13,295 --> 00:29:15,297
Er purkur
-Meira en nóg!
362
00:29:15,380 --> 00:29:17,591
Allt þetta mas
Það býr til bras
363
00:29:17,675 --> 00:29:18,717
Ei ró!
364
00:29:18,801 --> 00:29:19,927
Hæ-hó
365
00:29:22,513 --> 00:29:23,514
Djúpt niðri í gjá
366
00:29:23,597 --> 00:29:26,934
Með töfrum má sjá
Hvar gimsteina fagra er að fá
367
00:29:27,017 --> 00:29:29,352
Svo auðug vor lönd
Nú réttið upp hönd
368
00:29:29,436 --> 00:29:31,605
Svo lýsist upp öll náman grá
369
00:29:31,689 --> 00:29:34,232
Já, haka á loft
Og gröfum upp demant
370
00:29:34,316 --> 00:29:35,984
Sérhver fýr í gír
371
00:29:43,659 --> 00:29:44,827
Með bökin svo bein
372
00:29:44,910 --> 00:29:46,036
Við kljúfum hvern stein
373
00:29:46,119 --> 00:29:47,621
Í vinnuklið
374
00:29:47,705 --> 00:29:49,790
Þá syngjum við
375
00:29:49,873 --> 00:29:52,125
Hæ-hó, hæ-hó
376
00:29:52,209 --> 00:29:54,837
Mér veitir mestu fró
377
00:29:54,920 --> 00:29:57,005
Að heyra dunk
Í stórum hlunk
378
00:29:57,089 --> 00:30:00,551
Æ, ó
Ég stekk um eins og fló
379
00:30:00,634 --> 00:30:01,885
Ég glói!
380
00:30:01,969 --> 00:30:03,929
Svo teitur!
-Meira en nóg!
381
00:30:04,012 --> 00:30:06,348
Mér er ómótt
Æ, fötu, fljótt
382
00:30:06,431 --> 00:30:07,516
Ó-ó
383
00:30:07,600 --> 00:30:08,851
Hæ-hó
384
00:30:08,934 --> 00:30:13,438
Við högg, högg, högg, högg, högg, högg
höggvum daginn út og inn
385
00:30:13,522 --> 00:30:17,943
Við högg, högg, högg, högg, högg, högg
höggvum dýran demantinn
386
00:30:18,026 --> 00:30:20,403
Við vinnum dýrðar demanta
387
00:30:20,487 --> 00:30:21,572
Rúbínshrúgur
388
00:30:21,655 --> 00:30:22,990
Meira en það
389
00:30:23,073 --> 00:30:24,992
Því við eðalsteinum leitum að
390
00:30:25,075 --> 00:30:26,952
Við högg, högg, höggvum og högg
391
00:31:05,991 --> 00:31:16,627
Hæ-hó
-Hæ-hó
392
00:31:16,710 --> 00:31:18,837
Hæ-hó, hæ-hó
393
00:31:18,921 --> 00:31:20,798
Við höfum starfað nóg
394
00:31:21,298 --> 00:31:22,299
Við hættum nú!
395
00:31:22,382 --> 00:31:23,592
Komið nóg?
-Jí hú.
396
00:31:23,676 --> 00:31:25,761
Hæ-hó, hæ-hó, hæ-hó
397
00:31:25,844 --> 00:31:28,096
Hæ-hó, hæ-hó
398
00:31:28,180 --> 00:31:30,432
Syngjum fortissimó
399
00:31:30,516 --> 00:31:31,850
Je minn, ó, nei
400
00:31:31,934 --> 00:31:33,977
Ég inn í skel mig dró
401
00:31:34,061 --> 00:31:37,606
Ég stundum finn ei ró, ei ró…
402
00:31:37,690 --> 00:31:40,108
Feiminn kútur!
-Meira en nóg!
403
00:31:40,192 --> 00:31:42,277
Æ, ekkert mal
Því heim ég skal
404
00:31:42,360 --> 00:31:43,779
Og ekkert pat
405
00:31:43,862 --> 00:31:44,863
Ég vil fá mat
406
00:31:44,947 --> 00:31:46,073
Svo svefn
-Amen
407
00:31:46,156 --> 00:31:47,199
Og ekkert frí
408
00:31:47,282 --> 00:31:51,244
Til vinnu höldum enn á ný
409
00:31:51,328 --> 00:31:57,668
Hæ-hó, hæ-hó
-Hæ-hó
410
00:31:57,751 --> 00:32:03,591
Hæ-hó
-Hæ-hó
411
00:32:03,674 --> 00:32:05,467
Hæ-hó, hæ-hó
412
00:32:06,343 --> 00:32:09,262
Varlega með hurðina, Glámur.
-Heima er best.
413
00:32:09,346 --> 00:32:12,725
Vissulega kærkomið
að snúa aftur til híbýlanna.
414
00:32:12,808 --> 00:32:14,768
Er það ég eða er rykugt hér?
415
00:32:14,852 --> 00:32:15,853
Það ert þú.
416
00:32:19,607 --> 00:32:20,983
Hlakka til að tannþræða.
417
00:32:30,450 --> 00:32:31,952
Þetta er… Þetta er…
418
00:32:32,035 --> 00:32:33,203
Þetta er…
419
00:32:33,286 --> 00:32:34,246
Hvað?
420
00:32:34,329 --> 00:32:35,539
Hann gerði það aftur.
421
00:32:35,623 --> 00:32:36,707
Drómasýkisslekja.
422
00:32:36,790 --> 00:32:38,709
Ég hélt bara að hann
423
00:32:38,792 --> 00:32:40,127
sofnaði af áhyggjum.
424
00:32:40,210 --> 00:32:42,212
Því ætti hann að hafa áhyggjur?
425
00:32:46,424 --> 00:32:47,676
Höfum áhyggjur!
426
00:32:48,343 --> 00:32:49,344
Læsið dyrunum!
427
00:32:53,724 --> 00:32:55,392
Hvar er Álfur?
428
00:33:00,188 --> 00:33:02,482
Vertu kyrr. Tröll finna lykt af ótta.
429
00:33:02,566 --> 00:33:04,359
Þetta er vofa, ekki tröll.
430
00:33:04,442 --> 00:33:06,987
Á hann að fela sig eða öskra ógurlega?
431
00:33:07,070 --> 00:33:09,615
Fer eftir tröllinu.
-Þetta er ekki tröll.
432
00:33:09,698 --> 00:33:10,824
Djöflageit.
433
00:33:10,908 --> 00:33:12,159
Ekki horfa í augun.
434
00:33:12,242 --> 00:33:13,786
Ef þú sérð útfrymi,
435
00:33:13,869 --> 00:33:15,954
ekki snerta það.
-Svífur þetta?
436
00:33:16,038 --> 00:33:17,540
Gættu þín, Álfur.
437
00:33:54,577 --> 00:33:55,869
Vertu óhræddur.
438
00:33:58,997 --> 00:34:00,248
Þetta er allt í lagi.
439
00:34:03,877 --> 00:34:05,337
Ég vildi bara hitta þig.
440
00:34:09,592 --> 00:34:10,718
Hvað heitirðu?
441
00:34:14,346 --> 00:34:15,598
Talarðu ekki?
442
00:34:15,681 --> 00:34:17,975
Björgum vini okkar!
443
00:34:19,309 --> 00:34:21,103
Bíðið. Gerið það.
444
00:34:21,186 --> 00:34:22,896
Nú…
-Manneskja.
445
00:34:23,480 --> 00:34:25,273
Hvað hélduð þið að ég væri?
446
00:34:25,357 --> 00:34:26,399
Ekkert.
-Draugur.
447
00:34:27,192 --> 00:34:28,819
Hvaðan kemurðu?
-Ertu svöng?
448
00:34:28,902 --> 00:34:29,987
Getum við verið vinir?
449
00:34:30,070 --> 00:34:31,196
Hvað heitirðu?
450
00:34:31,279 --> 00:34:32,656
Því eruð þið vinalegir?
451
00:34:32,740 --> 00:34:35,951
Einu mennirnir í skóginum
nú til dags eru stigamenn
452
00:34:36,034 --> 00:34:38,912
sem segjast berjast í nafni konungs.
-Hvað þá?
453
00:34:38,996 --> 00:34:41,414
Ertu ekki upp á kant við lögin?
454
00:34:43,959 --> 00:34:45,544
Best að fara.
-Sagði það.
455
00:34:45,628 --> 00:34:47,796
Nei, bíddu.
-Leyfið henni að fara.
456
00:34:47,880 --> 00:34:50,048
Segðu okkur hver þú ert.
457
00:34:50,132 --> 00:34:51,258
Já.
-Já.
458
00:34:51,341 --> 00:34:53,010
Ég heiti Mjallhvít.
459
00:34:56,429 --> 00:34:58,516
Mjallhvít?
-Prinsessan?
460
00:34:58,599 --> 00:34:59,683
Þetta er gildra.
461
00:34:59,767 --> 00:35:00,768
Hún þarf hjálp.
462
00:35:00,851 --> 00:35:04,021
Hver heldur að hún sé draugur?
-Hvert ertu að fara?
463
00:35:04,104 --> 00:35:06,148
Sem allra lengst frá kastalanum.
464
00:35:06,231 --> 00:35:07,650
Ekki nóg.
-Hvers vegna?
465
00:35:11,486 --> 00:35:13,614
Drottningin reyndi að drepa mig.
466
00:35:14,615 --> 00:35:16,074
Reyndi hún að drepa þig?
467
00:35:16,158 --> 00:35:17,409
Það er hræðilegt.
468
00:35:17,492 --> 00:35:20,328
Og þess vegna þarftu að fara héðan.
469
00:35:20,412 --> 00:35:22,706
Vertu hér þar til þú veist hvert þú ferð.
470
00:35:22,790 --> 00:35:25,125
Hvað?
-Það er dásamleg hugmynd.
471
00:35:25,208 --> 00:35:26,209
Bíðum nú við.
472
00:35:26,293 --> 00:35:28,671
Manneskja kemur í kofann í fyrsta sinn
473
00:35:28,754 --> 00:35:30,088
í 275 ár
474
00:35:30,172 --> 00:35:31,549
og þú vilt að hún gisti?
475
00:35:31,632 --> 00:35:33,133
Sagði hann
476
00:35:33,216 --> 00:35:34,927
275 ár?
477
00:35:35,010 --> 00:35:37,638
274, nánar tiltekið.
478
00:35:37,721 --> 00:35:39,389
Við erum jafngamlir trjánum.
479
00:35:39,723 --> 00:35:42,560
Foreldrar mínir sögðu
að þetta væri töfraskógur.
480
00:35:42,643 --> 00:35:45,604
Ég segi alltaf að mannfólkið
sé til vandræða.
481
00:35:45,688 --> 00:35:47,272
Hvað heitir þú aftur?
482
00:35:48,106 --> 00:35:50,901
Lof mér að kynna okkur í réttri röð.
483
00:35:50,984 --> 00:35:52,611
Kútur. Álfur.
484
00:35:52,695 --> 00:35:54,154
Naggur. Teitur.
485
00:35:54,237 --> 00:35:55,614
Purkur. Hnerrir.
486
00:35:55,698 --> 00:35:57,074
Og ég er Glámur.
487
00:35:57,157 --> 00:36:00,035
Þú ætlaðir að nota öfuga röð núna.
488
00:36:00,118 --> 00:36:01,494
Það var síðast.
489
00:36:01,579 --> 00:36:03,038
Í öfugri röð.
490
00:36:03,121 --> 00:36:06,041
Hnerrir, Purkur, Teitur, Naggur,
Álfur, Glámur og Kútur.
491
00:36:06,124 --> 00:36:07,835
Je minn eini.
492
00:36:07,918 --> 00:36:09,336
Hvernig gerði hún þetta?
493
00:36:09,419 --> 00:36:12,130
Mamma sagði mikilvægt
að læra nöfn annarra.
494
00:36:12,214 --> 00:36:14,633
En frá lengstu tám til stystu
495
00:36:14,717 --> 00:36:16,093
er ég með lengstar.
496
00:36:17,886 --> 00:36:18,887
Ef það hjálpar.
497
00:36:18,971 --> 00:36:22,600
Hvað gerið þið eiginlega
hérna í þessum skógi?
498
00:36:23,350 --> 00:36:25,603
Námugröft við stundum, já.
499
00:36:25,686 --> 00:36:27,270
Svo margt í jörðu finna má.
500
00:36:27,354 --> 00:36:29,189
Í eðalsteina hægt að ná.
501
00:36:29,272 --> 00:36:30,733
Töfra mikla er þar að sjá.
502
00:36:30,816 --> 00:36:32,860
Ekki lengi ef hún fer á stjá.
503
00:36:32,943 --> 00:36:34,361
Það er orðið áliðið.
504
00:36:36,530 --> 00:36:40,659
Mestu máli skiptir að Mjallhvít
er óhult hér í húsakynnum okkar.
505
00:36:40,743 --> 00:36:41,994
Ekki satt?
-Jú.
506
00:36:42,077 --> 00:36:43,787
Algjörlega.
-Ég mótmæli.
507
00:36:43,871 --> 00:36:45,706
Meðtekið. Hunsaðu hann.
508
00:36:51,837 --> 00:36:53,296
Má ég gista í eina nótt?
509
00:36:53,380 --> 00:36:55,173
Eina nótt. Svo fer hún.
510
00:36:55,257 --> 00:36:57,551
Komdu hingað.
-Hvaða skóstærð notarðu?
511
00:36:57,635 --> 00:37:00,012
Ég dýrka náttfatapartí.
-Aukapör uppi.
512
00:37:00,095 --> 00:37:02,055
Hér finnur drottningin þig ekki.
513
00:37:09,897 --> 00:37:12,357
Spegill, spegill, herm þú hver
514
00:37:13,108 --> 00:37:16,612
hér á landi fríðust er.
515
00:37:16,695 --> 00:37:19,657
Handan veggja kastalans,
516
00:37:19,740 --> 00:37:22,492
einhvers staðar í skóginum er
517
00:37:23,035 --> 00:37:24,953
Mjallhvít,
518
00:37:25,037 --> 00:37:27,164
sem af öllum ber.
519
00:37:27,247 --> 00:37:28,165
Nei.
520
00:37:28,248 --> 00:37:31,084
Ég segi aðeins það sem satt er.
521
00:37:31,168 --> 00:37:33,587
Sú fríðasta lifir.
522
00:37:33,671 --> 00:37:36,173
Hún er eigi þér.
523
00:37:55,317 --> 00:37:57,778
Komið er nú babb í bátinn
524
00:37:58,737 --> 00:38:01,073
Komið allt á rú og stú
525
00:38:01,740 --> 00:38:04,785
Og hver var í það starfið látin
526
00:38:04,868 --> 00:38:06,328
Að laga allt?
527
00:38:07,538 --> 00:38:09,247
Gettu nú
528
00:38:09,331 --> 00:38:12,292
Mér svikaranum ber að hegna
529
00:38:12,793 --> 00:38:16,088
Því refsivöndinn heiglar fá
530
00:38:16,630 --> 00:38:18,131
Við vítum hann
531
00:38:18,799 --> 00:38:21,093
Sundurslítum hann
532
00:38:21,677 --> 00:38:23,679
Því að, sko
533
00:38:24,847 --> 00:38:26,223
Ég má
534
00:38:30,477 --> 00:38:32,855
Dirfistu að óhlýðnast mér?
535
00:38:32,938 --> 00:38:35,065
Ég verðskulda enga miskunn.
536
00:38:35,148 --> 00:38:37,568
En ef vottur af henni býr í hjarta þínu
537
00:38:37,651 --> 00:38:39,194
grátbið ég þig
538
00:38:40,362 --> 00:38:41,655
um að sýna henni hana.
539
00:38:47,202 --> 00:38:49,204
Ég misskilningi virðist valda
540
00:38:49,287 --> 00:38:50,998
Mig kæri ekki um ráðin þín
541
00:38:51,081 --> 00:38:53,125
Svo fyndið að þú skyldir halda
542
00:38:53,208 --> 00:38:54,877
Að ég verði réttsýn
543
00:38:54,960 --> 00:38:57,212
Þeir réttsýnustu komast hvergi
544
00:38:57,295 --> 00:38:59,131
Góða fólkið hvergi fer
545
00:38:59,214 --> 00:39:01,424
Hver stúlkukind þarf að sýna grimmd
546
00:39:01,509 --> 00:39:03,218
Þá skemmta þær sér
547
00:39:03,301 --> 00:39:06,138
Og nú skemmti ég mér!
548
00:39:06,221 --> 00:39:10,809
Rétt allt er ef krúnu ég ber
549
00:39:10,893 --> 00:39:13,562
Drottningin hvað sem er gera má
550
00:39:14,479 --> 00:39:16,565
Gæti þyrmt þér
551
00:39:16,649 --> 00:39:18,651
Já, eða hegnt þér
552
00:39:18,734 --> 00:39:21,904
Ef ég vil
Get ég heiminum gengið frá
553
00:39:21,987 --> 00:39:24,197
Ég get fyrirgefið, eða gleymt
554
00:39:24,281 --> 00:39:26,534
Gætir þitt líf endurheimt
555
00:39:26,617 --> 00:39:28,326
Já, og þó, hef ei slíka ró
556
00:39:28,410 --> 00:39:29,787
Eins og vel þú sérð
557
00:39:29,870 --> 00:39:34,332
Já, vinur, rétt allt er
558
00:39:34,416 --> 00:39:37,460
Þegar af öllum ég ber
559
00:39:41,799 --> 00:39:44,051
Já, þú heyrt hefur kannski
560
00:39:44,134 --> 00:39:47,470
Að innra með oss sönnust fegurðin er
561
00:39:47,555 --> 00:39:49,932
Sko, ef einhver það sagði
562
00:39:50,015 --> 00:39:51,391
Laug hann að þér
563
00:39:51,474 --> 00:39:53,519
Það er gullið og glysið
564
00:39:53,602 --> 00:39:56,354
Já, að vera vel stæð
565
00:39:56,855 --> 00:39:58,231
Fegurð er máttur
566
00:39:58,315 --> 00:40:02,986
Og öllu ég ræð
567
00:40:03,070 --> 00:40:05,238
Rétt allt er
568
00:40:05,322 --> 00:40:08,450
Ef krúnu ég ber
569
00:40:08,534 --> 00:40:11,662
Óstöðvandi mín ráðagerð
-Ráðagerð
570
00:40:11,745 --> 00:40:13,872
Gættu að þér
571
00:40:13,956 --> 00:40:15,332
Því ef þú bregst mér
572
00:40:15,415 --> 00:40:16,834
Niður beint
573
00:40:16,917 --> 00:40:19,044
Í dýflissu ferð
-Í dýflissu ferð
574
00:40:19,127 --> 00:40:20,879
En ef þú málið hamrar í gegn
575
00:40:20,963 --> 00:40:22,840
Þeirri fregn fagnar hver þegn
576
00:40:22,923 --> 00:40:25,133
Hlæjum dátt er ég kalla hátt
577
00:40:25,217 --> 00:40:27,177
"Spegill, segðu mér
578
00:40:27,720 --> 00:40:30,848
Hver nú fríðust er
579
00:40:30,931 --> 00:40:34,226
Hver af öllum öðrum ber?"
580
00:40:34,309 --> 00:40:40,608
Aðeins ég ein sem spegill sér
581
00:40:40,691 --> 00:40:42,985
Höfuðsmaður, leitið í skóginum.
582
00:40:43,485 --> 00:40:45,028
Finnið Mjallhvíti
583
00:40:45,112 --> 00:40:48,616
og snúið ekki aftur án hennar.
584
00:40:51,577 --> 00:40:55,038
Rétt allt er
585
00:40:55,581 --> 00:40:59,001
Þegar af öllum
586
00:40:59,084 --> 00:41:03,213
Ég ber
587
00:41:07,300 --> 00:41:09,219
Þetta er ósanngjarnt.
588
00:41:09,970 --> 00:41:12,222
Það er morgunn og hún er enn hér.
589
00:41:12,305 --> 00:41:14,141
Þau koma að leita hennar
590
00:41:14,224 --> 00:41:16,226
og þegar þau finna hana…
591
00:41:18,436 --> 00:41:20,272
Hvað segir þú um það?
592
00:41:20,355 --> 00:41:22,983
Naggur, þú veist að Álfur talar ekki.
593
00:41:23,066 --> 00:41:24,109
Hann er álfur.
594
00:41:24,192 --> 00:41:26,194
Þótt hann heiti Álfur
595
00:41:26,278 --> 00:41:28,697
er hann ekki algjör álfur.
596
00:41:28,781 --> 00:41:30,866
Auðvitað er það ástæðan.
597
00:41:30,949 --> 00:41:33,994
Þú heitir Teitur
því að það þýðir að vera kátur.
598
00:41:34,077 --> 00:41:37,039
Ég neiti Naggur því að ég er…
599
00:41:37,831 --> 00:41:39,124
misskilinn.
600
00:41:42,878 --> 00:41:44,254
Fari það í kebab!
601
00:41:48,341 --> 00:41:49,677
Hafðu þetta.
602
00:41:51,053 --> 00:41:53,806
Piltar, reynum að vera vinir.
603
00:41:57,184 --> 00:41:58,185
Hættið.
604
00:41:59,019 --> 00:42:01,564
Hey! Jibbíkæjei!
605
00:42:03,065 --> 00:42:04,817
Nú færðu að kenna á því.
606
00:42:06,985 --> 00:42:07,820
Komdu hingað!
607
00:42:07,903 --> 00:42:09,196
Róið ykkur.
608
00:42:09,988 --> 00:42:11,615
Ég næ löngutánni á þér.
609
00:42:11,699 --> 00:42:13,116
Naggur, þetta kitlar!
610
00:42:15,911 --> 00:42:16,912
Fóturinn á mér!
611
00:42:20,874 --> 00:42:22,292
Ó, nei!
612
00:42:22,375 --> 00:42:23,586
Pipar!
613
00:42:25,295 --> 00:42:27,047
Hann springur.
614
00:42:39,142 --> 00:42:40,143
Álfur.
615
00:42:40,227 --> 00:42:42,062
Maturinn á að fara í munninn.
616
00:42:42,688 --> 00:42:43,856
Ekki á hausinn.
617
00:42:45,816 --> 00:42:47,568
Er lífið ekki grautfúlt?
618
00:42:47,651 --> 00:42:49,612
Fattið þið? Grautfúlt!
619
00:43:02,165 --> 00:43:03,751
Er allt í lagi?
620
00:43:07,462 --> 00:43:09,172
Viltu flýja og fela þig?
621
00:43:14,261 --> 00:43:15,929
Ertu hræddur við að tala?
622
00:43:23,020 --> 00:43:25,397
Byrjum á einhverju auðveldu.
623
00:43:25,480 --> 00:43:28,191
Þegar ég var ung
kenndi mamma mér að blístra.
624
00:43:28,275 --> 00:43:31,862
Þegar ég þori ekki að tala
get ég samt blístrað.
625
00:43:31,945 --> 00:43:34,156
Þegar þú blístrar syngur hjartað.
626
00:43:34,239 --> 00:43:35,240
Sú rödd,
627
00:43:36,158 --> 00:43:38,326
sem er falin í hjarta þínu,
628
00:43:38,410 --> 00:43:39,662
fær þá að hljóma.
629
00:43:45,000 --> 00:43:46,794
Sérðu? Prófaðu.
630
00:43:54,885 --> 00:43:58,556
Rétt nóg til að láta kertaloga flökta.
631
00:43:58,639 --> 00:43:59,640
Ekki slökkva.
632
00:44:18,491 --> 00:44:19,743
Þér tókst það.
633
00:44:21,579 --> 00:44:23,038
Vissi að þú gætir það.
634
00:44:24,665 --> 00:44:25,666
Komdu.
635
00:44:28,376 --> 00:44:29,837
Heyrðu! Komdu hingað.
636
00:44:31,088 --> 00:44:32,380
Skilaðu þessu!
637
00:44:33,298 --> 00:44:34,341
Ég næ þessu.
638
00:44:39,972 --> 00:44:43,100
Hvaða guðdómlega
og hrífandi hljóð er þetta?
639
00:44:43,976 --> 00:44:45,936
Flaug söngfugl inn um gluggann?
640
00:44:46,019 --> 00:44:47,354
Þetta er Álfur.
641
00:44:47,437 --> 00:44:49,147
Hljómar eins og engill.
642
00:44:49,231 --> 00:44:50,398
Þetta er brella.
643
00:44:50,482 --> 00:44:51,399
Ekki brella.
644
00:44:51,942 --> 00:44:53,777
Hvernig ferðu að þessu?
645
00:44:53,861 --> 00:44:55,529
Setjið varirnar saman,
646
00:44:55,613 --> 00:44:58,240
tunguna á bak við tennurnar og blístrið.
647
00:44:58,323 --> 00:44:59,324
Auðvelt.
648
00:45:07,625 --> 00:45:10,252
Er þetta eðlilegt
eða bara gert á meðal vina?
649
00:45:10,335 --> 00:45:11,545
Við erum ekki vinir.
650
00:45:11,629 --> 00:45:14,089
275 ár eru langur tími til að rífast.
651
00:45:14,172 --> 00:45:16,800
274 ár.
-Ekki blanda mér í þetta.
652
00:45:16,884 --> 00:45:18,802
Ég er sá eini skynsami hérna.
653
00:45:19,344 --> 00:45:21,555
Hlustar enginn á rödd skynseminnar?
654
00:45:21,639 --> 00:45:22,723
Hárrétt.
655
00:45:22,806 --> 00:45:24,517
Ég skil þig, herra Naggur.
656
00:45:24,600 --> 00:45:26,727
Þú… Bíddu.
657
00:45:28,646 --> 00:45:29,647
Hvað segirðu?
658
00:45:29,730 --> 00:45:31,815
Mér sýnist að allir hérna
659
00:45:31,899 --> 00:45:35,027
gætu vandað sig meira
í því að hlusta hver á annan.
660
00:45:44,494 --> 00:45:46,664
Ég hugsaði það sama.
661
00:45:46,747 --> 00:45:48,290
Hey, farðu þaðan.
662
00:45:48,373 --> 00:45:49,875
Ekki líta þangað inn…
663
00:45:49,958 --> 00:45:51,669
Hún gerir sig heimkomna.
664
00:45:51,752 --> 00:45:53,378
Ég man ekki eftir þessu.
665
00:45:53,461 --> 00:45:55,964
Þú vaskar upp leirtauið.
666
00:45:56,590 --> 00:45:58,509
Þið lagið allt sem er í rúst.
667
00:45:58,592 --> 00:46:00,177
Allt í lagi.
-Komið.
668
00:46:00,260 --> 00:46:02,971
Þú hreinsar kóngulóarvefina.
669
00:46:03,055 --> 00:46:05,390
Og hann notar
670
00:46:05,473 --> 00:46:06,767
þennan kúst.
671
00:46:06,850 --> 00:46:08,101
Ég?
672
00:46:10,020 --> 00:46:12,773
Við starfið blístrum stef
673
00:46:15,609 --> 00:46:18,320
Því ef við stöndum saman
674
00:46:18,403 --> 00:46:21,323
Störfum við með myndarbrag
675
00:46:24,910 --> 00:46:28,163
Og sönglum lítið lag
676
00:46:30,833 --> 00:46:33,210
Við vinnum hratt ef allt er glatt
677
00:46:33,293 --> 00:46:34,878
Og klárum þetta í dag
678
00:46:40,092 --> 00:46:42,302
Og er þið notið sóp
679
00:46:42,385 --> 00:46:44,262
Hér hljóma gleðióp
680
00:46:44,346 --> 00:46:46,389
Það líkist frekar leik
681
00:46:46,473 --> 00:46:49,351
Og ætti að kæta alla í þessum hóp
682
00:46:49,434 --> 00:46:51,061
Blístrum lítið stef
683
00:46:52,354 --> 00:46:53,522
Þú nærð þessu.
684
00:46:53,606 --> 00:46:56,108
Svo verði fínt, er samstarf brýnt
685
00:46:56,191 --> 00:46:57,901
Við starfið blístrum stef
686
00:46:58,443 --> 00:47:00,028
Blístrum lítið stef
687
00:47:02,656 --> 00:47:04,575
Svo auðvelt verki að ljúka
688
00:47:04,658 --> 00:47:07,077
Þegar allir rjúka í gang
689
00:47:07,160 --> 00:47:09,287
Já, sönglum lítið lag
690
00:47:11,289 --> 00:47:12,583
Ég tek þetta!
691
00:47:12,666 --> 00:47:14,877
Með léttri lund, á skammri stund
692
00:47:14,960 --> 00:47:16,712
Allt verður fullkomnað
693
00:47:16,795 --> 00:47:19,339
Bíddu! Er þetta burstinn minn?
694
00:47:19,422 --> 00:47:21,592
Ómerktur er sem þinn
695
00:47:21,675 --> 00:47:23,844
Ef þegir ei, tek burstagrey
696
00:47:23,927 --> 00:47:26,263
og treð í versta staðinn inn
697
00:47:26,346 --> 00:47:28,140
Blístrum lítið stef
698
00:47:30,518 --> 00:47:32,686
En eintómt þras, það eykur bras
699
00:47:32,770 --> 00:47:34,688
Við starfið blístrum stef
700
00:48:01,256 --> 00:48:04,802
Svo auðvelt verki að ljúka
Þegar allir rjúka í gang
701
00:48:04,885 --> 00:48:05,928
Sjáið Álf!
702
00:48:06,011 --> 00:48:07,721
Blístrum lítið stef
703
00:48:10,182 --> 00:48:12,059
Við skrúbbum húsið saman
704
00:48:12,142 --> 00:48:14,477
Svo að gólfin verði greið
705
00:48:14,562 --> 00:48:16,647
Já, sönglum lítið lag
706
00:48:18,899 --> 00:48:21,026
Allt þetta stóð varð liðsheild góð
707
00:48:21,109 --> 00:48:22,945
Og fjölskylda um leið
708
00:48:23,028 --> 00:48:25,363
Allt var á tundri og tjá
709
00:48:25,447 --> 00:48:27,240
Í gólf vart mátti sjá
710
00:48:27,324 --> 00:48:29,910
En allt er orðið flekklaust þegar
711
00:48:29,993 --> 00:48:32,454
Fagurt blístrið fer á stjá
712
00:48:37,626 --> 00:48:40,128
Blístrum lítið stef
713
00:48:42,715 --> 00:48:44,717
Með léttri lund, á skammri stund
714
00:48:44,800 --> 00:48:46,885
Er samstarf brýnt svo verði fínt
715
00:48:46,969 --> 00:48:48,971
Með myndarbrag er hljómar lag
716
00:48:49,054 --> 00:48:53,266
Við starfið blístrum stef
717
00:48:58,230 --> 00:49:00,482
Gleymdi hvað það er gaman
að láta sér lynda.
718
00:49:00,566 --> 00:49:02,568
Ég gleymdi að við ættum ofn.
719
00:49:02,651 --> 00:49:05,445
Þegar ég var lítil var hver dagur svona.
720
00:49:05,529 --> 00:49:06,739
Hver dagur?
721
00:49:06,822 --> 00:49:08,115
Hver dagur.
722
00:49:10,576 --> 00:49:12,369
Þegar faðir minn var konungur.
723
00:49:14,830 --> 00:49:18,083
Veiðimaðurinn sagði að drottningin
hefði logið til um föður minn.
724
00:49:18,166 --> 00:49:19,668
Hún laug öllu.
725
00:49:20,628 --> 00:49:22,212
Hvað ef hann er á lífi?
726
00:49:23,881 --> 00:49:25,298
Ég verð að finna hann.
727
00:49:26,842 --> 00:49:30,345
Þið minntust á stigamenn í skóginum
sem börðust í nafni konungs.
728
00:49:30,428 --> 00:49:31,429
Mennskir bófar.
729
00:49:31,514 --> 00:49:33,348
Uppreisnarmenn og þjófar.
730
00:49:33,431 --> 00:49:35,308
Þetta er í raun hópur leikara,
731
00:49:35,392 --> 00:49:37,310
en viðurværi þeirra var raskað
732
00:49:37,394 --> 00:49:41,189
sökum græðgisvæðingar drottningar
sem þröngvaði þeim út á jaðar
733
00:49:41,273 --> 00:49:43,191
hvar siðferði og hvatir eru á reiki.
734
00:49:44,317 --> 00:49:45,360
Hvar eru þeir?
735
00:49:45,903 --> 00:49:48,572
Ef þeir vita sannleikann
um pabba verð ég að finna þá.
736
00:49:48,656 --> 00:49:50,115
Ég mæli ekki með því.
737
00:49:50,198 --> 00:49:51,491
Það er of hættulegt.
738
00:49:51,575 --> 00:49:52,618
Vertu hjá mér.
739
00:49:54,202 --> 00:49:55,287
Ég meina okkur.
740
00:49:55,370 --> 00:49:58,582
Já, þú komst naumlega
undan drottningunni síðast.
741
00:49:59,249 --> 00:50:00,250
Guð blessi þig.
742
00:50:00,751 --> 00:50:03,003
Þetta verð ég að gera.
743
00:50:03,086 --> 00:50:05,255
Naggur hefur rétt fyrir sér.
744
00:50:05,338 --> 00:50:08,466
Því lengur sem ég er hér
í þeim mun meiri hættu eruð þið.
745
00:50:08,551 --> 00:50:10,010
Loksins.
746
00:50:11,261 --> 00:50:12,513
Vertu sæl.
-Naggur!
747
00:50:12,596 --> 00:50:13,597
Nei.
748
00:50:14,264 --> 00:50:15,891
Nú kem ég úr felum.
749
00:50:15,974 --> 00:50:18,226
Ég þakka ykkur fyrir alla vinsemdina.
750
00:50:18,310 --> 00:50:19,269
Bíddu.
751
00:50:19,352 --> 00:50:20,604
Jafnvel þér, Naggur.
752
00:50:21,354 --> 00:50:24,232
Jæja. Getið þið vísað mér í rétta átt?
753
00:50:25,984 --> 00:50:26,985
Við erum seinir.
754
00:50:27,570 --> 00:50:28,654
Komum okkur.
755
00:50:28,737 --> 00:50:30,280
Ég sæki naslið.
756
00:50:30,363 --> 00:50:32,199
Komum. Purkur, halló?
757
00:51:44,354 --> 00:51:46,231
Segðu ekki aukatekið orð.
758
00:51:46,857 --> 00:51:47,858
Þú.
759
00:51:48,567 --> 00:51:51,153
Förum þessa leið
og hittum hina reiðmennina.
760
00:51:55,741 --> 00:51:58,076
Þú áttir að skoða heiminn
761
00:51:58,619 --> 00:52:02,289
en ekki taka hallarverðina með þér.
-Ég bauð þeim ekki.
762
00:52:02,790 --> 00:52:04,207
Ég varð að flýja.
763
00:52:04,875 --> 00:52:06,501
Drottningin vill drepa mig.
764
00:52:10,130 --> 00:52:11,131
Komdu.
765
00:52:12,174 --> 00:52:13,759
Ég leita að föður mínum.
766
00:52:14,217 --> 00:52:16,219
Ég vonaði að þú gætir hjálpað mér.
767
00:52:16,303 --> 00:52:18,681
Þú ert hliðhollur hinum sanna konungi.
768
00:52:21,058 --> 00:52:22,059
Einmitt.
769
00:52:22,851 --> 00:52:24,144
Algjörlega.
770
00:52:26,146 --> 00:52:28,148
Við heyrum orðróma og hvískur.
771
00:52:29,024 --> 00:52:32,319
Sumir segja að hann hafi verið
fangaður í Suðurríkinu…
772
00:52:32,402 --> 00:52:34,237
Þú veist ekki hvar hann er.
773
00:52:35,072 --> 00:52:36,615
Leitt að valda vonbrigðum.
774
00:52:37,282 --> 00:52:40,077
Þú hefur talið mig vera
riddara á hvítum hesti.
775
00:52:40,744 --> 00:52:42,913
Ég held að enginn geri þau mistök.
776
00:52:43,497 --> 00:52:45,457
Ég vonaði að þú vissir eitthvað.
777
00:52:45,541 --> 00:52:49,837
Auðvitað. Allar prinsessur bíða
eftir prinsi eða endurkomu konungs.
778
00:52:49,920 --> 00:52:54,257
Faðir minn er sá eini sem getur
komið þessu ríki aftur í fyrra horf.
779
00:52:54,341 --> 00:52:56,176
Of seint fyrir það, því miður.
780
00:52:56,259 --> 00:52:58,721
Þú hefur gleymt því hvernig allt var
781
00:52:58,804 --> 00:53:01,599
þegar fólkið var gott og sanngjarnt.
782
00:53:03,475 --> 00:53:06,729
Vildi að ég hefði tíma
fyrir gæsku og sanngirni.
783
00:53:08,105 --> 00:53:09,439
Vandamálið er bara…
784
00:53:09,523 --> 00:53:11,399
Hart í ári er
785
00:53:11,483 --> 00:53:13,944
Prinsessa, sérð það hér
786
00:53:14,027 --> 00:53:17,239
Hörð lífsbarátta sérhvern dag
787
00:53:18,782 --> 00:53:19,992
Hér er hungursneyð
788
00:53:20,075 --> 00:53:22,327
Og gammar mæta á flug um leið
789
00:53:22,410 --> 00:53:25,163
Fólk sér ei fram á bættan hag
790
00:53:25,664 --> 00:53:27,457
Sannleikann segja skal:
791
00:53:27,541 --> 00:53:29,501
Engin vonarglæta
792
00:53:29,585 --> 00:53:30,919
Okkur birtist skýrt val:
793
00:53:31,003 --> 00:53:33,088
Vertu fæða eða alæta
794
00:53:33,171 --> 00:53:34,673
Viltu ei hugsa um það
795
00:53:34,757 --> 00:53:36,800
Eða heyra um slíkt böl?
796
00:53:36,884 --> 00:53:38,552
Já, er raunveruleikinn
797
00:53:38,636 --> 00:53:40,638
Að valda þér kvöl?
798
00:53:41,555 --> 00:53:46,519
Nú, það hljómar eins og algjör
Prinsessuvandi
799
00:53:46,602 --> 00:53:49,563
Að sjá hvað lífið er ósanngjarnt
800
00:53:49,647 --> 00:53:53,651
Þetta er alveg augljós
Prinsessuvandi
801
00:53:53,734 --> 00:53:56,486
Fúlt ef fólkið er eigingjarnt
802
00:53:56,570 --> 00:53:59,907
Prófað gæsku ég get
Eða hvað það nú var
803
00:53:59,990 --> 00:54:03,326
En að forðast að deyja
Er mun betra svar
804
00:54:03,410 --> 00:54:05,538
Svo að enn mér hugnast best
805
00:54:05,621 --> 00:54:07,205
Að grípa allra mest
806
00:54:07,289 --> 00:54:10,125
Þótt draumórarnir heilli þig
807
00:54:10,208 --> 00:54:15,172
Því þinn prinsessuvandi
Á ekki við mig
808
00:54:15,255 --> 00:54:18,175
Ertu hættur í kartöfluhnuplinu?
809
00:54:18,258 --> 00:54:19,718
Ég hef ýmsa hæfileika.
810
00:54:19,802 --> 00:54:21,512
Ég verð þreytt að hlusta á þig
811
00:54:21,595 --> 00:54:23,722
"Allir hugsa um sjálfa sig"
812
00:54:23,806 --> 00:54:26,433
Þú færir alla von í kaf
813
00:54:26,517 --> 00:54:28,769
Nú af von er ekki nóg
814
00:54:28,852 --> 00:54:30,938
En reyna skulum þó
815
00:54:31,021 --> 00:54:34,316
Við reynum bara að lifa af
816
00:54:34,399 --> 00:54:35,943
Er það svo? Gefstu upp?
817
00:54:36,026 --> 00:54:37,945
Nei, ég órana kveð
818
00:54:38,028 --> 00:54:41,949
Því þú lagar ei allt
Eplabökum með
819
00:54:42,658 --> 00:54:47,162
Já, það hljómar eins og ekta
Prinsessuvandi
820
00:54:47,830 --> 00:54:50,874
Kósí kastali en úti er kalt
821
00:54:50,958 --> 00:54:54,878
Já, kallaðu það bara
Prinsessuvanda
822
00:54:54,962 --> 00:54:57,923
Og áfram sjálfselskur vera skalt
823
00:54:58,006 --> 00:54:59,717
Ansi gróft, en samt flott
824
00:54:59,800 --> 00:55:01,134
Þú ert orðin svo kná
825
00:55:01,218 --> 00:55:03,136
Konungsríkið þarf hjálp
826
00:55:03,220 --> 00:55:04,930
Segðu drottningu frá
827
00:55:05,764 --> 00:55:07,600
En ég flóttaleiðir finn
828
00:55:07,683 --> 00:55:09,685
Hugsa mest um eigið skinn
829
00:55:09,768 --> 00:55:12,104
Best að vera samur við sig
830
00:55:12,605 --> 00:55:16,942
Því þinn prinsessuvandi
Á ekki við mig
831
00:55:17,025 --> 00:55:18,527
Vertu kyrr, frú mín góð.
832
00:55:18,611 --> 00:55:22,280
Þú ert í návist Kviks uppreisnarmanns,
meistara lásbogans.
833
00:55:22,364 --> 00:55:23,448
Upp með hendur!
834
00:55:23,532 --> 00:55:25,868
Stígðu frá foringja okkar
835
00:55:25,951 --> 00:55:27,578
og ég geri þér ekki mein.
836
00:55:33,792 --> 00:55:35,753
Þú ert ekki með lásboga.
837
00:55:37,254 --> 00:55:38,714
Honum var stolið.
-Allt í góðu.
838
00:55:39,214 --> 00:55:40,591
Hún er með mér.
839
00:55:41,299 --> 00:55:42,300
Foringi?
840
00:55:42,885 --> 00:55:44,052
Og félagar mínir.
841
00:55:45,220 --> 00:55:46,346
Hliðhollir konungi?
842
00:55:47,556 --> 00:55:49,099
Þú ert ótíndur glæpamaður.
843
00:55:49,182 --> 00:55:50,851
Ég heiti Jónatan, prinsessa.
844
00:55:54,146 --> 00:55:55,648
Ekki "Jónatan prinsessa".
845
00:55:56,106 --> 00:55:56,940
Bara Jónatan.
846
00:55:59,359 --> 00:56:00,360
Prinsessa.
847
00:56:01,570 --> 00:56:02,571
Sko…
848
00:56:03,488 --> 00:56:06,199
Þú virðist indæl snót
849
00:56:06,283 --> 00:56:08,368
Með þitt konunglega hót
850
00:56:09,119 --> 00:56:14,583
En hérna þarftu að átta þig
851
00:56:14,667 --> 00:56:17,377
Því þinn prinsessuvandi
852
00:56:17,460 --> 00:56:18,837
Á
853
00:56:18,921 --> 00:56:20,714
Ekki
854
00:56:20,798 --> 00:56:24,426
Við mig
855
00:56:24,510 --> 00:56:26,386
Hann á ekki við
856
00:56:27,429 --> 00:56:28,514
Mig
857
00:56:34,895 --> 00:56:36,396
Hallarverðirnir.
858
00:56:36,479 --> 00:56:38,023
Tveir fyrir hvert okkar.
859
00:56:38,106 --> 00:56:40,651
Við leitum að Mjallhvíti prinsessu.
860
00:56:40,734 --> 00:56:41,860
Flýðu, prinsessa.
861
00:56:41,944 --> 00:56:42,945
Hvað með ykkur?
862
00:56:43,028 --> 00:56:44,947
Ekkert mál. Við verjumst þeim.
863
00:56:45,030 --> 00:56:47,032
Ég berst með ykkur.
-Ég bið þig ekki.
864
00:56:47,115 --> 00:56:48,200
Ég jafna bardagann.
865
00:56:48,283 --> 00:56:50,493
Málið er að ég berst óheiðarlega.
866
00:56:53,121 --> 00:56:54,164
Ekki skjóta!
867
00:56:54,748 --> 00:56:56,542
Við vísum ykkur á prinsessuna.
868
00:57:10,180 --> 00:57:11,181
Núna.
869
00:57:26,655 --> 00:57:27,740
Ég get ekki farið.
870
00:57:28,616 --> 00:57:29,825
Ég þarf ykkar hjálp.
871
00:57:57,019 --> 00:57:58,436
Síðasti séns, stigamenn.
872
00:57:59,396 --> 00:58:01,106
Hvað vitið þið um Mjallhvíti?
873
00:58:02,357 --> 00:58:03,942
Leitið þið að Mjallhvíti?
874
00:58:05,152 --> 00:58:06,403
Ég er hérna.
875
00:58:08,656 --> 00:58:09,657
Þessa leið.
876
00:58:12,242 --> 00:58:13,786
Förum!
-Áfram!
877
00:58:16,038 --> 00:58:16,872
Dreifið ykkur!
878
00:58:38,686 --> 00:58:40,395
Dreifið ykkur og finnið þau.
879
00:58:40,478 --> 00:58:41,479
Já, herra.
880
00:58:44,567 --> 00:58:45,901
Hvar er hesturinn minn?
881
00:58:54,743 --> 00:58:55,578
Farðu.
882
00:58:57,538 --> 00:58:58,622
Þú komst aftur.
883
00:58:58,706 --> 00:59:01,124
Einhver þarf að leysa
prinsessuvandann þinn.
884
00:59:01,208 --> 00:59:02,918
Ég sagðist berjast með ykkur.
885
00:59:03,126 --> 00:59:04,878
Þér var alvara.
-Greinilega.
886
00:59:06,630 --> 00:59:08,131
Þú kemur stöðugt á óvart.
887
00:59:08,465 --> 00:59:09,550
Takk.
888
00:59:09,633 --> 00:59:13,470
Það er mikið hrós frá svona
glæpasnillingi eins og þér.
889
00:59:17,182 --> 00:59:18,391
Stungum við þá af?
890
00:59:23,814 --> 00:59:24,815
Fólkið…
891
00:59:25,315 --> 00:59:27,109
hefur gleymt hvernig allt var.
892
00:59:27,610 --> 00:59:30,028
Það fyrirlítur drottninguna
en er óttaslegið.
893
00:59:32,364 --> 00:59:33,907
Því berjumst við í nafni föður þíns.
894
00:59:36,952 --> 00:59:38,871
Foreldrar þínir óttuðust ekkert.
895
00:59:40,372 --> 00:59:42,082
Þau gáfu öllum hugrekki.
896
00:59:46,336 --> 00:59:47,546
Þau gáfu öllum von.
897
00:59:59,850 --> 01:00:01,685
Förum yfir dalinn fyrir sunnan.
898
01:00:02,144 --> 01:00:03,646
Hyljum spor okkar.
899
01:00:18,994 --> 01:00:20,037
Jónatan.
900
01:00:20,120 --> 01:00:21,288
Hvað var þetta?
901
01:00:21,371 --> 01:00:22,247
Ó, nei.
902
01:00:22,330 --> 01:00:24,667
Kominn upp vandi, prinsessa.
903
01:00:25,042 --> 01:00:26,459
Hann þarfnast læknis.
904
01:00:27,169 --> 01:00:30,297
Ég er ekki læknir þótt sumir haldi það
905
01:00:30,380 --> 01:00:32,090
en ég hef sérhæft mig
906
01:00:32,174 --> 01:00:35,343
í rannsóknum á storku,
seti og myndbreyttu bergi.
907
01:00:35,844 --> 01:00:38,055
Þið vitið, grjóti.
908
01:00:40,390 --> 01:00:42,267
Ég er Kvikur uppreisnarmaður,
909
01:00:42,350 --> 01:00:44,061
meistari lásbogans
910
01:00:44,144 --> 01:00:46,229
og ég skipa þér að bjarga honum.
911
01:00:46,855 --> 01:00:48,440
Best að kynna okkur…
912
01:00:48,524 --> 01:00:50,358
Í réttri röð…
-Tíminn er á þrotum.
913
01:00:50,442 --> 01:00:51,902
Þú verður að hjálpa honum.
914
01:00:51,985 --> 01:00:53,403
Þetta eru stigamenn.
915
01:00:53,486 --> 01:00:55,405
Hvað gerir þú í því?
-Komdu.
916
01:00:58,075 --> 01:01:00,578
Drottningin vill að við högum okkur svona.
917
01:01:01,078 --> 01:01:02,204
Berjumst innbyrðis
918
01:01:02,955 --> 01:01:05,833
og vantreystum hvert öðru.
Þannig sigrar hún.
919
01:01:06,584 --> 01:01:09,962
Hún eitraði hug allra
til að hugsa aðeins um eigin hag.
920
01:01:12,380 --> 01:01:14,382
En ef…
921
01:01:15,342 --> 01:01:17,511
við fórnum ómerkilegum leifum okkar
922
01:01:18,554 --> 01:01:21,223
erfum við það sem okkur var ætlað.
923
01:01:22,891 --> 01:01:25,393
Það er meira en okkur getur órað fyrir.
924
01:01:26,562 --> 01:01:27,563
Það bara…
925
01:01:28,772 --> 01:01:31,316
krefst þess að við trúum hvert á annað.
926
01:01:34,862 --> 01:01:36,071
Hjálpaðu honum nú.
927
01:01:38,198 --> 01:01:39,366
Gerðu það.
928
01:01:45,914 --> 01:01:47,082
Berið hann inn.
929
01:01:49,918 --> 01:01:50,919
Flóuð mjólk.
930
01:01:52,963 --> 01:01:54,381
Hjálpar mér að sofna.
931
01:01:54,464 --> 01:01:55,465
Þakka þér fyrir.
932
01:02:02,890 --> 01:02:05,809
Ég notaði málmbræðsluofninn
til að ná í gegnum grunninn,
933
01:02:05,893 --> 01:02:07,811
boraði svo að kjarnanum
934
01:02:07,895 --> 01:02:09,813
og bætti við heitum bakstri,
935
01:02:09,897 --> 01:02:12,232
ögn af blýsykri
936
01:02:12,315 --> 01:02:14,610
og sætri brennisteinssýru.
937
01:02:24,953 --> 01:02:25,954
Þetta var…
938
01:02:28,832 --> 01:02:30,417
óþægilegt.
-Þér tókst það.
939
01:02:30,500 --> 01:02:31,544
Hélt hann væri dauður.
940
01:02:42,387 --> 01:02:43,847
Takk, Glámur.
-Sjálfsagt.
941
01:02:44,557 --> 01:02:47,935
Ég geri hvað sem er
fyrir sérstaka vin Mjallhvítar.
942
01:02:48,519 --> 01:02:50,103
Þú átt sérstakan vin.
943
01:02:50,187 --> 01:02:51,396
Nei. Nei.
944
01:02:51,980 --> 01:02:53,065
Nei.
-Hvað?
945
01:02:53,148 --> 01:02:55,233
Ég hefði komið með alla.
-Einmitt.
946
01:02:55,317 --> 01:02:56,610
Bara almenn gæska.
947
01:02:56,694 --> 01:02:59,780
Hefur ekkert með þig að gera.
948
01:03:01,406 --> 01:03:02,490
Vandræðalegt.
949
01:03:02,575 --> 01:03:03,742
En dásamlegt.
950
01:03:04,284 --> 01:03:05,994
Vitið þið að hverju er komið?
951
01:03:06,078 --> 01:03:08,581
Nei, ekki.
-Að hverju er komið?
952
01:03:08,664 --> 01:03:10,541
Það er komið að því að dansa.
953
01:03:10,624 --> 01:03:12,000
Já!
954
01:03:34,189 --> 01:03:35,524
Hey!
955
01:03:40,613 --> 01:03:41,947
Viltu spila?
956
01:03:42,030 --> 01:03:43,031
Nei, takk.
957
01:03:43,115 --> 01:03:44,116
Hvað með þig?
958
01:03:45,242 --> 01:03:47,410
Þið Mæja eruð góðir dansarar.
959
01:03:48,704 --> 01:03:50,205
Við erum bara vinir.
960
01:03:50,288 --> 01:03:52,499
Einmitt.
-Eins og þið Jónatan.
961
01:03:54,585 --> 01:03:57,588
Ég held nú að Jónatan
hugsi aðeins um sjálfan sig.
962
01:03:59,297 --> 01:04:00,841
Tók hann þess vegna ör fyrir þig?
963
01:04:01,550 --> 01:04:02,551
Hvað segirðu?
964
01:04:02,635 --> 01:04:03,969
Við sáum það öll.
965
01:04:04,637 --> 01:04:06,388
Þessi eigingjarni þjófur?
966
01:04:08,390 --> 01:04:09,642
Bjargaði lífi þínu.
967
01:04:24,948 --> 01:04:30,496
Áður ég taldi að
Ég einmana færi um skóginn
968
01:04:32,414 --> 01:04:34,792
Ég gengi um í skugga
969
01:04:34,875 --> 01:04:38,128
Með náttmyrkrið eitt mér við hlið
970
01:04:40,338 --> 01:04:42,716
Finn nú vindinn
971
01:04:42,800 --> 01:04:46,845
Verð bara myrkrinu fegin
972
01:04:46,929 --> 01:04:50,891
Áfram nú feta ég veginn
973
01:04:50,974 --> 01:04:53,894
En ef til vill ekki alein
974
01:04:56,479 --> 01:05:00,442
Því að hönd finnur hönd
975
01:05:00,526 --> 01:05:03,737
Líkt og sær finnur strönd
976
01:05:03,821 --> 01:05:07,908
Þá finn ég frið
Eins og allt lifni við
977
01:05:07,991 --> 01:05:11,662
Svo fögur er sýnin sú
978
01:05:12,329 --> 01:05:16,499
Ég læt mig fljóta með
979
01:05:16,584 --> 01:05:19,503
Allar hömlurnar kveð
980
01:05:19,587 --> 01:05:21,797
Svo óskynsöm er
981
01:05:21,880 --> 01:05:23,799
En ég finn það á mér
982
01:05:23,882 --> 01:05:27,302
Að eitthvað svo gott birtist nú
983
01:05:27,845 --> 01:05:30,889
Og kannski að einhverju leyti
984
01:05:30,973 --> 01:05:34,434
Sökina á því
985
01:05:35,393 --> 01:05:36,394
Átt þú
986
01:05:39,397 --> 01:05:44,402
Áður ég taldi ekki hægt
Þessa veröld að bæta
987
01:05:45,362 --> 01:05:46,822
Grimm ríkti ein
988
01:05:46,905 --> 01:05:49,783
Sérhvert flón
Þyrfti að hugsa um sig sjálft
989
01:05:50,618 --> 01:05:52,911
En hver veit?
990
01:05:52,995 --> 01:05:57,165
Með þér þá kyrr verður tíminn
991
01:05:57,249 --> 01:06:01,044
Áfram nú feta ég veginn
992
01:06:01,128 --> 01:06:04,256
En ef til vill ekki aleinn
993
01:06:06,509 --> 01:06:09,887
Því að hönd finnur hönd
994
01:06:10,428 --> 01:06:13,390
Slítur af sér öll bönd
995
01:06:13,473 --> 01:06:17,686
Þá finn ég frið
Eins og allt lifni við
996
01:06:17,770 --> 01:06:20,564
Mér líkar vel sýnin sú
997
01:06:22,274 --> 01:06:26,111
Ég læt mig fljóta með
998
01:06:26,194 --> 01:06:29,156
Vil sjá hvað getur skeð
999
01:06:29,239 --> 01:06:31,199
Svo óskynsamlegt er
1000
01:06:31,283 --> 01:06:33,451
En ég finn það á mér
1001
01:06:33,536 --> 01:06:37,289
Að eitthvað svo gott birtist nú
1002
01:06:37,372 --> 01:06:40,793
Og kannski að einhverju leyti
1003
01:06:40,876 --> 01:06:44,421
Sökina á því
1004
01:06:44,505 --> 01:06:46,214
Átt þú
1005
01:06:48,466 --> 01:06:52,179
En ef þetta er draumur
1006
01:06:52,262 --> 01:06:59,019
Þá raunveruleikann ég kveð
1007
01:07:00,062 --> 01:07:02,606
Ef komi til þess
1008
01:07:02,690 --> 01:07:05,859
Þú mig vekir
1009
01:07:05,943 --> 01:07:10,698
Lof mig að vekja
1010
01:07:11,281 --> 01:07:13,617
Kossi með
1011
01:07:15,703 --> 01:07:19,414
Já, hönd finnur hönd
1012
01:07:19,497 --> 01:07:22,710
Eins og alda á strönd
1013
01:07:22,793 --> 01:07:25,253
Það víst skynsamlegt er
1014
01:07:25,337 --> 01:07:28,340
Þetta að finna á sér
1015
01:07:28,423 --> 01:07:32,427
Eitthvað gott birtist nú
1016
01:07:33,721 --> 01:07:37,265
Og kannski að einhverju leyti
1017
01:07:37,349 --> 01:07:40,143
Er sökin
1018
01:07:40,644 --> 01:07:45,649
Nei, ég veit að sökina á því
1019
01:07:46,483 --> 01:07:51,488
Átt þú
1020
01:08:09,297 --> 01:08:10,298
Hæ.
1021
01:08:11,509 --> 01:08:13,218
Hermenn!
-Ó, nei!
1022
01:08:13,301 --> 01:08:16,096
Förum, til að vernda prinsessuna.
-Já, foringi.
1023
01:08:17,139 --> 01:08:18,682
Þau mega ekki finna húsið.
1024
01:08:18,766 --> 01:08:20,058
Ég fer með ykkur.
-Nei.
1025
01:08:20,142 --> 01:08:22,352
Það er of hættulegt. Þau leita þín.
1026
01:08:23,185 --> 01:08:24,479
Ég kem eftir tvo daga.
1027
01:08:25,062 --> 01:08:27,858
Förum saman í Suðurríkið og…
1028
01:08:28,734 --> 01:08:29,985
finnum föður þinn.
1029
01:08:32,362 --> 01:08:33,363
Hérna.
1030
01:08:34,321 --> 01:08:35,447
Hann gaf mér þetta.
1031
01:08:36,742 --> 01:08:37,950
Taktu það til gæfu.
1032
01:08:39,369 --> 01:08:40,913
Ég get ekki þegið þetta.
1033
01:08:40,996 --> 01:08:42,998
Ég gef þér það ekki.
1034
01:08:43,080 --> 01:08:45,207
Ég gef þér ástæðu til að snúa aftur.
1035
01:08:48,295 --> 01:08:50,172
Hver berst í nafni konungs?
1036
01:08:50,255 --> 01:08:51,338
Ég!
1037
01:08:51,423 --> 01:08:52,675
Nú, förum þá.
1038
01:08:52,758 --> 01:08:54,216
Farið varlega.
-Skiptum liði.
1039
01:08:54,301 --> 01:08:55,886
Lokkum verðina frá húsinu.
1040
01:08:55,968 --> 01:08:56,804
Farið varlega.
1041
01:08:56,887 --> 01:08:58,220
Takk fyrir að bjóða okkur.
1042
01:09:11,483 --> 01:09:12,653
Hérna.
1043
01:09:14,236 --> 01:09:15,237
Þessa leið.
1044
01:09:17,364 --> 01:09:19,201
Þú gerir það, Jonni minn.
1045
01:09:19,827 --> 01:09:21,328
Þú ert einn af þeim góðu.
1046
01:09:21,411 --> 01:09:24,414
Heiðarlegur, staðfastur og tryggur.
1047
01:09:24,496 --> 01:09:25,497
Þú ert…
1048
01:09:26,123 --> 01:09:26,999
bjáni.
1049
01:09:39,179 --> 01:09:40,472
Þú ert kunnuglegur.
1050
01:09:40,973 --> 01:09:42,640
Alveg rétt.
1051
01:09:42,725 --> 01:09:44,560
Konan með góðu kartöflurnar.
1052
01:09:46,644 --> 01:09:47,938
Hvar er Mjallhvít?
1053
01:09:48,564 --> 01:09:49,565
Mjall hvað?
1054
01:09:50,190 --> 01:09:51,441
Þú verndar hana.
1055
01:09:51,524 --> 01:09:53,318
Svaraðu hennar hátign.
1056
01:10:12,129 --> 01:10:13,714
Hvar funduð þið hann?
1057
01:10:13,797 --> 01:10:14,757
Í skóginum,
1058
01:10:14,840 --> 01:10:17,217
um 400 metra sunnan krossgatnanna.
1059
01:10:17,300 --> 01:10:20,846
Þú þykist ráða við þetta, yðar hátign.
En trúðu mér.
1060
01:10:20,929 --> 01:10:23,306
Þú veist ekki hverju þú mætir.
1061
01:10:23,390 --> 01:10:24,767
Ólíkt þér…
1062
01:10:26,268 --> 01:10:27,352
þekki ég hana.
1063
01:10:27,435 --> 01:10:30,564
Ég held að þú eigir við
að þú "hafir þekkt" hana.
1064
01:10:33,609 --> 01:10:36,319
Það er komið að því að við Mjallhvít
1065
01:10:37,195 --> 01:10:39,072
ræðum aðeins málin.
1066
01:10:50,834 --> 01:10:53,796
Fegurð mína alla feldu
1067
01:10:55,631 --> 01:10:59,342
Breyttu mér í morkið skass
1068
01:11:01,344 --> 01:11:05,098
Gerðu þína myrku skyldu
1069
01:11:05,891 --> 01:11:07,976
Ólyfjan
1070
01:11:09,352 --> 01:11:10,771
Nú strax
1071
01:11:24,993 --> 01:11:28,581
Röddin verður hás og hrörleg
1072
01:11:29,247 --> 01:11:33,001
Andlit slappt og afbakað
1073
01:11:33,877 --> 01:11:35,921
Með hárið hvítt
1074
01:11:37,005 --> 01:11:38,716
Útlit ófrítt
1075
01:11:41,218 --> 01:11:43,053
Mitt plan
1076
01:11:43,136 --> 01:11:44,387
Full…
1077
01:11:45,222 --> 01:11:46,890
…komnað
1078
01:11:57,150 --> 01:12:00,946
"Eitrað epli. Svefndauðinn.
1079
01:12:03,406 --> 01:12:05,117
Móteitur…
1080
01:12:05,200 --> 01:12:07,244
sannur ástarkoss."
1081
01:12:13,416 --> 01:12:15,293
Þú losnar ekki svona.
1082
01:12:31,018 --> 01:12:33,103
Hún þarf smá bita að fá
1083
01:12:33,186 --> 01:12:35,313
Góða nótt, sofnar hún rótt
1084
01:12:35,397 --> 01:12:38,651
Búið spil
Ef ég rísa vil, niður þá hún fer
1085
01:12:38,734 --> 01:12:42,905
Elskan, rétt allt er
1086
01:12:43,405 --> 01:12:46,617
Þegar af öllum
1087
01:12:46,700 --> 01:12:50,495
Ég ber
1088
01:13:04,009 --> 01:13:07,220
Mér líst ekki á blikuna.
Verðir drottningarinnar leita þín.
1089
01:13:07,304 --> 01:13:08,346
Við gætum fylgt þér.
1090
01:13:08,430 --> 01:13:09,765
Þarftu að fara?
1091
01:13:10,473 --> 01:13:14,144
Ég verð að finna sannleikann um pabba.
Ef hann gæti verið á lífi…
1092
01:13:14,227 --> 01:13:16,354
Þegar þú finnur það sem þú leitar að
1093
01:13:16,438 --> 01:13:17,856
kemurðu aftur…
1094
01:13:19,232 --> 01:13:20,233
ekki satt?
1095
01:13:22,485 --> 01:13:23,862
Ég geri það.
1096
01:13:23,946 --> 01:13:25,363
Ég lofa því.
1097
01:13:32,245 --> 01:13:33,246
Allt í lagi.
1098
01:13:33,747 --> 01:13:35,958
Áfram nú, piltar.
1099
01:14:19,251 --> 01:14:20,252
Jónatan?
1100
01:14:24,840 --> 01:14:26,800
Fyrirgefðu, vinan.
1101
01:14:27,885 --> 01:14:29,386
Gerði ég þér bilt við?
1102
01:14:29,469 --> 01:14:32,515
Nei, ég átti von á einhverjum öðrum.
1103
01:14:34,558 --> 01:14:35,976
Get ég aðstoðað þig?
1104
01:14:36,059 --> 01:14:37,811
Ég get aðstoðað þig.
1105
01:14:38,395 --> 01:14:40,272
Ert þú Mjallhvít?
1106
01:14:40,355 --> 01:14:41,439
Prinsessan?
1107
01:14:43,025 --> 01:14:44,401
Hver sagðist þú vera?
1108
01:14:44,484 --> 01:14:46,486
Ég færi þér skilaboð.
1109
01:14:47,404 --> 01:14:48,531
Frá Jónatani.
1110
01:14:49,281 --> 01:14:50,490
Frá Jónatani?
1111
01:14:51,199 --> 01:14:53,827
Drottningin handtók hann, því miður.
1112
01:14:54,745 --> 01:14:56,580
Handtók hann? Nei.
1113
01:14:58,040 --> 01:15:00,668
Hann færði mér þetta hálsmen.
1114
01:15:10,093 --> 01:15:12,304
Sagði að þú vissir hvað það þýddi.
1115
01:15:17,726 --> 01:15:19,227
Ég verð að fara til hans.
1116
01:15:21,396 --> 01:15:23,065
Hvað með hættuna?
1117
01:15:27,027 --> 01:15:28,612
Elskarðu hann?
1118
01:15:28,696 --> 01:15:29,697
Nú,
1119
01:15:30,280 --> 01:15:32,700
þar sem ástin er svo dýrmæt,
1120
01:15:34,076 --> 01:15:35,661
skal ég hjálpa þér.
1121
01:15:38,496 --> 01:15:39,497
Hérna.
1122
01:15:40,498 --> 01:15:41,584
Taktu þetta epli
1123
01:15:41,667 --> 01:15:44,086
til að fá næringu á leiðinni.
1124
01:15:49,633 --> 01:15:50,508
Hey!
1125
01:16:01,604 --> 01:16:03,063
Mjallhvít.
1126
01:16:03,146 --> 01:16:07,735
Ég man hvað faðir þinn var alltaf
rausnarlegur við þegna sína.
1127
01:16:08,694 --> 01:16:13,240
Þess vegna er það mér heiður
að launa dóttur hans greiðann.
1128
01:16:13,323 --> 01:16:15,701
Ég á ekki mikið að gefa
1129
01:16:17,202 --> 01:16:20,539
en með því að gefa þér þetta epli
líður mér eins og
1130
01:16:20,623 --> 01:16:22,583
andi hans sé yfir okkur.
1131
01:16:25,544 --> 01:16:26,837
Áfram! Hott hott!
1132
01:16:33,594 --> 01:16:34,595
Þakka þér fyrir.
1133
01:16:35,888 --> 01:16:37,097
Fyrir hann.
1134
01:16:37,598 --> 01:16:39,266
Fyrir föður þinn.
1135
01:16:43,729 --> 01:16:45,731
Áfram!
-Hraðar!
1136
01:17:05,042 --> 01:17:06,627
Hvað er að gerast?
1137
01:17:07,628 --> 01:17:08,921
Eitthvað er að.
1138
01:17:09,004 --> 01:17:11,214
Ég þekkti föður þinn.
1139
01:17:13,592 --> 01:17:15,511
Ansi vel.
1140
01:17:17,470 --> 01:17:18,471
Hvað áttu við?
1141
01:17:19,056 --> 01:17:21,266
Ég vissi að hann væri flón.
1142
01:17:21,349 --> 01:17:24,019
Þú. Þetta ert þú.
1143
01:17:24,102 --> 01:17:28,190
Það var næstum of auðvelt fyrir mig
að láta drepa hann.
1144
01:17:28,273 --> 01:17:30,818
Góðmennskan kostaði hann hásætið
1145
01:17:30,901 --> 01:17:34,071
og nú kostar hún þig lífið.
1146
01:17:35,155 --> 01:17:36,239
Jæja…
1147
01:17:36,990 --> 01:17:39,034
segðu mér nú, Mjallhvít,
1148
01:17:40,661 --> 01:17:45,415
hver á landi fríðust er?
1149
01:18:35,007 --> 01:18:38,969
Þér getið sefað öfundarhjarta yðar.
1150
01:18:39,052 --> 01:18:42,055
Það er drottning vor
1151
01:18:42,723 --> 01:18:45,350
sem af öllum ber.
1152
01:18:56,153 --> 01:18:58,488
Heill sé drottningunni,
1153
01:18:59,156 --> 01:19:01,116
sem af öllum ber.
1154
01:20:44,887 --> 01:20:46,555
Þú reynir þetta daglega.
1155
01:20:47,305 --> 01:20:48,431
Þetta haggast ekki.
1156
01:20:56,732 --> 01:20:58,191
Gleymdu þessu.
1157
01:21:01,278 --> 01:21:02,487
Ég gleymdi…
1158
01:21:04,740 --> 01:21:06,742
hvernig það væri að vera hugrakkur
1159
01:21:07,450 --> 01:21:08,911
og að eiga von, en svo…
1160
01:21:10,370 --> 01:21:11,914
kynntist ég Mjallhvíti.
1161
01:21:13,707 --> 01:21:15,125
Hún barðist fyrir okkur.
1162
01:21:15,918 --> 01:21:16,919
Með okkur.
1163
01:21:18,546 --> 01:21:20,548
Þegar hún hefði getað forðað sér.
1164
01:21:21,674 --> 01:21:23,676
Hún gaf okkur aldrei upp á bátinn.
1165
01:21:25,761 --> 01:21:26,929
Ég ætla ekki…
1166
01:21:27,888 --> 01:21:29,431
að gefa hana upp á bátinn.
1167
01:21:51,328 --> 01:21:53,038
Koma svo.
-Fastar.
1168
01:22:03,591 --> 01:22:06,384
Leynigöng drottningarinnar enda
1169
01:22:06,468 --> 01:22:09,179
skammt frá hesthúsunum
og þar eru tugir hesta.
1170
01:22:11,181 --> 01:22:12,933
Ég sé um verðina. Farðu.
1171
01:22:13,559 --> 01:22:14,643
Gangi þér vel.
1172
01:23:06,028 --> 01:23:07,154
Mig tekur það sárt.
1173
01:24:12,052 --> 01:24:13,303
Mjallhvít?
1174
01:24:14,930 --> 01:24:16,515
Hún er á lífi.
1175
01:24:16,599 --> 01:24:18,433
Hún er vöknuð.
-Kraftaverk.
1176
01:24:29,444 --> 01:24:30,445
Jónatan.
1177
01:24:43,125 --> 01:24:44,126
Hvað er að?
1178
01:24:45,085 --> 01:24:46,378
Hey, hvað er að?
1179
01:24:48,463 --> 01:24:49,715
Faðir minn.
1180
01:24:51,550 --> 01:24:53,260
Hann er horfinn að eilífu.
1181
01:24:56,639 --> 01:24:58,223
Drottningin myrti hann.
1182
01:25:04,396 --> 01:25:06,273
Je minn eini.
1183
01:25:07,941 --> 01:25:09,484
Hvað gerum við nú?
1184
01:25:29,547 --> 01:25:31,882
Faðir minn eitt sinn
1185
01:25:31,965 --> 01:25:33,175
Sagði frá
1186
01:25:33,801 --> 01:25:37,054
Ég sigraðist snjóstormi á
1187
01:25:38,013 --> 01:25:39,515
Nú vil ég sjá
1188
01:25:40,724 --> 01:25:43,894
Hvort slíkt búi enn í mér
1189
01:25:46,021 --> 01:25:50,108
Mamma og pabbi fallin frá
1190
01:25:50,192 --> 01:25:54,029
En skýra ósk ég eftir á
1191
01:25:54,112 --> 01:25:57,490
Konungsríkið það er
1192
01:25:57,575 --> 01:25:59,034
Örlög mín
1193
01:26:01,537 --> 01:26:04,832
Svo ég hef upp mína raust
1194
01:26:05,415 --> 01:26:08,293
Ekkert gef baráttulaust
1195
01:26:08,836 --> 01:26:10,629
Nú verð ég sú
1196
01:26:10,713 --> 01:26:14,925
Sem vonir stóðu til
1197
01:26:24,184 --> 01:26:25,352
Það er komið að því.
1198
01:26:27,646 --> 01:26:28,647
Komið að hverju?
1199
01:26:30,608 --> 01:26:33,235
Að því að endurreisa konungsríkið okkar.
1200
01:26:37,823 --> 01:26:39,366
Það verður ekki auðvelt.
1201
01:26:39,449 --> 01:26:41,660
Hún gerir allt til að stöðva okkur.
1202
01:26:47,875 --> 01:26:49,126
Hún má reyna það.
1203
01:26:51,504 --> 01:26:53,130
Var hann að…
1204
01:26:53,213 --> 01:26:54,214
Álfur?
1205
01:26:54,715 --> 01:26:56,383
Við óttumst ekki.
1206
01:26:56,466 --> 01:26:57,968
Álfur.
1207
01:26:58,051 --> 01:26:59,261
Ekki lengur.
1208
01:27:00,053 --> 01:27:01,054
Ja hérna.
1209
01:27:03,098 --> 01:27:04,767
Vel mælt, Álfur.
1210
01:27:05,475 --> 01:27:06,727
Ekki ég heldur.
1211
01:27:13,692 --> 01:27:14,735
Fylgið mér.
1212
01:28:06,537 --> 01:28:08,581
Að aðalhliðinu!
-Já, herra.
1213
01:29:28,160 --> 01:29:33,290
Hættu nú að hvísla niður í vatnið
1214
01:29:34,958 --> 01:29:37,210
Þú ert orðin allt
1215
01:29:37,294 --> 01:29:42,716
Sem þú óskaðir og eftir beiðst
1216
01:29:42,800 --> 01:29:45,343
Einhver óhrædd
1217
01:29:46,845 --> 01:29:50,808
Og sanngjörn
1218
01:29:50,891 --> 01:29:54,770
Svo hugrökk
1219
01:29:54,853 --> 01:30:01,860
Sönn og trú
1220
01:30:25,175 --> 01:30:26,677
Þið leitið víst að mér.
1221
01:30:27,803 --> 01:30:29,763
Það vill svo til
1222
01:30:31,264 --> 01:30:33,976
að þú leitar frekar að mér.
1223
01:30:34,518 --> 01:30:35,519
Farið frá.
1224
01:30:46,947 --> 01:30:48,782
Þetta er hús föður míns.
1225
01:30:52,202 --> 01:30:53,411
Þú myrtir hann.
1226
01:30:55,789 --> 01:30:58,501
Þú stalst kastalanum frá honum
og okkur öllum.
1227
01:31:02,505 --> 01:31:04,381
Við ætlum að endurheimta hann.
1228
01:31:10,387 --> 01:31:11,388
Fögur…
1229
01:31:12,222 --> 01:31:13,223
ekki satt?
1230
01:31:17,520 --> 01:31:20,689
Viðkvæm, glæsileg og undurfalleg.
1231
01:31:28,614 --> 01:31:30,448
Þið teljið ykkur vilja blóm.
1232
01:31:31,909 --> 01:31:33,786
En blómin fölna.
1233
01:31:35,328 --> 01:31:37,790
Blóm getur ekki verndað ykkur.
1234
01:31:38,582 --> 01:31:40,375
Eða safnað í her
1235
01:31:40,458 --> 01:31:42,127
eða stýrt konungsríki.
1236
01:31:42,711 --> 01:31:45,589
Blóm getur ekki fært ykkur
það sem ég geri.
1237
01:31:51,261 --> 01:31:52,513
Fullkomnun.
1238
01:31:54,472 --> 01:31:55,641
Mátt.
1239
01:31:57,560 --> 01:31:58,561
Fegurð.
1240
01:32:11,281 --> 01:32:12,783
Ef þú vilt völdin…
1241
01:32:19,039 --> 01:32:20,082
taktu þau þá.
1242
01:32:38,601 --> 01:32:39,768
Fólkið bíður.
1243
01:32:51,488 --> 01:32:52,906
Nóg af þessu bulli.
1244
01:32:52,990 --> 01:32:54,658
Verðir, haldið henni.
1245
01:32:55,325 --> 01:32:56,326
Þú.
1246
01:32:59,872 --> 01:33:01,957
Láttu fólkið horfa á hana deyja.
1247
01:33:32,946 --> 01:33:33,947
Páll.
1248
01:33:40,453 --> 01:33:42,080
Þú varst bóndi.
1249
01:33:43,624 --> 01:33:45,000
Í Vesturdal.
1250
01:33:47,377 --> 01:33:48,712
Þú átt eiginkonu.
1251
01:33:50,088 --> 01:33:51,214
Elenóru.
1252
01:33:57,596 --> 01:34:00,473
Þú áttir kirsuberjalund
og þegar trén báru ávöxt
1253
01:34:00,558 --> 01:34:02,935
bauðstu öllu þorpinu að tína berin.
1254
01:34:04,978 --> 01:34:06,229
Og deila þeim.
1255
01:34:09,191 --> 01:34:10,275
Matthías.
1256
01:34:11,193 --> 01:34:12,444
Þú varst bakari
1257
01:34:13,862 --> 01:34:15,280
eins og faðir þinn.
1258
01:34:16,574 --> 01:34:19,201
Þú rakst aldrei svangt fólk á dyr
1259
01:34:19,284 --> 01:34:21,829
þótt það ætti ekki aur til að borga.
1260
01:34:23,581 --> 01:34:24,497
Arthúr.
1261
01:34:24,582 --> 01:34:25,541
Nóg komið.
1262
01:34:25,624 --> 01:34:26,625
Vilhjálmur.
1263
01:34:28,919 --> 01:34:30,378
Ég man eftir ykkur.
1264
01:34:30,462 --> 01:34:31,714
Ykkur öllum.
1265
01:34:31,797 --> 01:34:33,048
Þetta er nóg!
1266
01:34:33,131 --> 01:34:35,300
Áður fyrr lifðum við með voninni.
1267
01:34:36,384 --> 01:34:38,971
Hið góða var ræktað og það fékk að dafna.
1268
01:34:42,432 --> 01:34:43,601
Ég man eftir því.
1269
01:34:47,187 --> 01:34:48,355
En þið?
1270
01:34:56,864 --> 01:34:58,031
Ég man.
1271
01:35:04,287 --> 01:35:05,288
Ég man.
1272
01:35:07,625 --> 01:35:08,876
Ég líka.
1273
01:35:11,629 --> 01:35:12,630
Ég líka.
1274
01:35:15,591 --> 01:35:16,800
Ég líka.
1275
01:35:22,222 --> 01:35:23,223
Farðu.
1276
01:35:24,391 --> 01:35:25,768
Undir eins.
1277
01:35:25,851 --> 01:35:27,144
Og komdu aldrei aftur.
1278
01:35:36,945 --> 01:35:38,781
Ég er Kvikur uppreisnarmaður,
1279
01:35:39,406 --> 01:35:40,866
meistari lásbogans.
1280
01:35:58,050 --> 01:35:59,176
Nei.
1281
01:36:02,345 --> 01:36:03,597
Þetta er ekki satt.
1282
01:36:04,139 --> 01:36:07,392
Líttu á mig. Ég er enn fríðust.
1283
01:36:07,475 --> 01:36:09,812
Fræg er yðar fegurð.
1284
01:36:09,895 --> 01:36:12,355
En á yfirborðinu öll hún er.
1285
01:36:13,148 --> 01:36:15,025
En Mjallhvít
1286
01:36:15,108 --> 01:36:17,986
ber fegurðina innra með sér.
1287
01:36:18,696 --> 01:36:20,155
Svo, drottning mín,
1288
01:36:20,238 --> 01:36:22,199
nú ljóst er mér.
1289
01:36:22,700 --> 01:36:25,243
Alla tíð hún verður
1290
01:36:25,327 --> 01:36:28,246
fegurri en þér.
1291
01:36:28,330 --> 01:36:29,748
Þú lýgur!
1292
01:36:40,759 --> 01:36:45,013
Mjallhvít, fegurri en þér.
1293
01:37:57,753 --> 01:37:59,797
Endur fyrir löngu
1294
01:37:59,880 --> 01:38:02,049
var friðsælt konungsríki
1295
01:38:02,132 --> 01:38:04,677
undir stjórn dyggðugrar drottningar
1296
01:38:04,760 --> 01:38:07,555
sem trúði því að sönn fegurð ríkisins
1297
01:38:07,638 --> 01:38:10,641
yrði ekki mæld í dýrgripum og gimsteinum
1298
01:38:11,266 --> 01:38:13,476
heldur í mannauði.
1299
01:38:13,561 --> 01:38:16,605
Drottningin ríkti af gæsku og kærleika.
1300
01:38:17,648 --> 01:38:22,027
Hún var óhrædd, sanngjörn,
hugrökk og sönn.
1301
01:38:23,403 --> 01:38:27,157
Nafn hennar var Mjallhvít.
1302
01:38:27,741 --> 01:38:29,743
Hæsta tindi frá
1303
01:38:29,827 --> 01:38:32,037
Niður í námudjúp
1304
01:38:32,120 --> 01:38:35,457
Sól skín ríkið á
-Sveipar gullnum hjúp
1305
01:38:35,541 --> 01:38:39,837
Sterkust rótin sérhver
Sætan ávöxtinn ber
1306
01:38:39,920 --> 01:38:41,922
Sýnum vaxandi þrótt
1307
01:38:42,005 --> 01:38:43,799
Landið allt verður frjótt
1308
01:38:43,882 --> 01:38:47,469
Og þá gefst okkur gnótt
1309
01:38:47,553 --> 01:38:49,304
Þar sem vex allt gott
1310
01:38:49,387 --> 01:38:53,266
Hæsta tindi frá
1311
01:38:53,350 --> 01:38:56,144
Sól skín ríkið á
1312
01:38:56,228 --> 01:38:59,231
Þar sem vex allt gott
1313
01:39:11,869 --> 01:39:14,079
Þar sem vex allt gott
1314
01:39:19,502 --> 01:39:21,044
Endir
1315
01:39:22,546 --> 01:39:26,800
Mjallhvít
1316
01:48:36,892 --> 01:48:38,894
Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen