1 00:00:51,050 --> 00:00:54,136 {\an8}Þetta er Fríborg. 2 00:00:55,805 --> 00:00:59,475 Sjáið þennan. Hann er einn af sólgleraugnafólkinu. 3 00:00:59,642 --> 00:01:02,728 Og fólkið sem gengur með sólgleraugu er hetjur. 4 00:01:06,147 --> 00:01:07,733 VELKOMIN TIL FRÍBORGAR 5 00:01:09,402 --> 00:01:12,822 Það er glannalegt og það stjórnar þessum bæ. 6 00:01:16,242 --> 00:01:18,661 Þú ert svo flottur. -Ég veit. 7 00:01:21,831 --> 00:01:24,375 Sko? Og þetta er ekki bíllinn hans. 8 00:01:25,751 --> 00:01:26,961 Eða konan hans. 9 00:01:33,009 --> 00:01:36,345 Því sólgleraugnafólk má gera hvað sem því sýnist. 10 00:01:36,512 --> 00:01:38,431 Það fer í alls konar leiðangra, 11 00:01:38,598 --> 00:01:41,267 er með flotta greiðslu, í flottum fötum. 12 00:01:41,434 --> 00:01:46,522 Fyrir þeim eru lögin ekki lög, frekar vægar tillögur. 13 00:01:46,689 --> 00:01:49,442 Ég held til dæmis að hann skili ekki þessum bíl. 14 00:01:50,193 --> 00:01:51,319 Eða sætu dömunni. 15 00:02:06,459 --> 00:02:09,586 Sérðu hvað ég meina? Hetja. 16 00:02:24,644 --> 00:02:29,065 Ég heiti Guy og ég bý í paradís. 17 00:02:34,153 --> 00:02:35,613 Góðan dag, Goldie. 18 00:02:38,074 --> 00:02:39,951 Ég hef búið í Fríborg alla ævi. 19 00:02:40,117 --> 00:02:42,453 Ég á besta vin, ég á gullfisk 20 00:02:42,620 --> 00:02:45,039 og ég vinn í bankanum. 21 00:02:45,206 --> 00:02:46,415 Hvað vill maður meira? 22 00:02:46,582 --> 00:02:49,710 Sólskin og hlýtt á sunnudag með slæðingi af bílaárásum. 23 00:02:49,877 --> 00:02:52,255 Gott veður fyrir strandferð en ekki Morðingjaströnd 24 00:02:52,421 --> 00:02:54,340 þar sem verða jarðsprengjur og hörð skothríð 25 00:02:54,507 --> 00:02:55,842 frá orrustuþyrlu sem var rænt... 26 00:02:56,008 --> 00:03:02,223 Og á hverjum morgni byrja ég daginn með besta kaffi í öllum heiminum. 27 00:03:02,390 --> 00:03:03,850 Meðalsterkt kaffi, rjómi, sykur. 28 00:03:04,016 --> 00:03:05,309 Þú veist það. 29 00:03:08,563 --> 00:03:10,273 Þetta er óvenju heitt. 30 00:03:10,439 --> 00:03:11,816 Rosalega er þetta gott. 31 00:03:11,983 --> 00:03:14,861 Eins og að missa sveindóminn en í munninum. 32 00:03:17,029 --> 00:03:19,240 Takk fyrir að laga það með kærleika. 33 00:03:19,407 --> 00:03:20,408 Ekkert að þakka. 34 00:03:20,575 --> 00:03:21,617 Sæll, Johnny! 35 00:03:21,784 --> 00:03:22,743 Hafðu það gott, Guy. 36 00:03:22,910 --> 00:03:25,788 Ekki hafa það gott, hafðu það frábært! 37 00:03:27,039 --> 00:03:28,082 Heyrðu mig nú. 38 00:03:28,249 --> 00:03:31,961 Hefur virkilega enginn keypt þessa fínu skó? Nú er komið að því. 39 00:03:32,128 --> 00:03:34,463 Eins og á hverjum degi. -Ég kem að kaupa þá. 40 00:03:39,218 --> 00:03:40,178 Halló, Guy. Innistæða: 187,03 dalir 41 00:03:40,970 --> 00:03:42,138 Næstum því. 42 00:03:43,723 --> 00:03:45,558 Þetta er besta kaffi sem til er. 43 00:03:45,725 --> 00:03:47,059 Ég vil semja lag um það. 44 00:03:47,226 --> 00:03:49,020 Ég vil dansa við lagið með líkamanum. 45 00:03:49,187 --> 00:03:50,188 Ég dýrka mitt líf. 46 00:03:50,354 --> 00:03:52,023 Það er gott að finna sína leið. 47 00:03:52,190 --> 00:03:54,775 Þess vegna kallast það þægindasvæði. 48 00:03:56,152 --> 00:03:57,361 Joe! 49 00:03:59,822 --> 00:04:00,907 Mánudagar, er það ekki? 50 00:04:01,073 --> 00:04:03,075 Það er rétt. 51 00:04:05,786 --> 00:04:09,457 Í Fríborg hef ég allt sem ég þarf. 52 00:04:09,624 --> 00:04:11,167 Ekki hafa það gott... 53 00:04:11,334 --> 00:04:12,126 Í DAG 54 00:04:12,293 --> 00:04:14,879 ...hafið það frábært. -Takk. 55 00:04:15,046 --> 00:04:16,047 Farið varlega. 56 00:04:16,214 --> 00:04:18,882 Nema eitt. 57 00:04:19,966 --> 00:04:21,344 Þau virðast ánægð. 58 00:04:21,511 --> 00:04:23,638 Hafðu engar áhyggjur. Þú finnur konu. 59 00:04:23,804 --> 00:04:25,306 Það er allt í lagi. 60 00:04:25,473 --> 00:04:27,850 Mér finnst ég hafa leitað svo lengi. 61 00:04:28,017 --> 00:04:29,519 Kannski er það ekki í spilunum. 62 00:04:29,685 --> 00:04:31,103 Leggist niður! 63 00:04:39,654 --> 00:04:41,447 Ég veit hvernig hún á að vera. -Má ég giska. 64 00:04:41,614 --> 00:04:43,282 Kona með skrýtið skopskyn. 65 00:04:43,449 --> 00:04:45,868 Hrifin af stjörnu-söngkonum. -Já, það er hún. 66 00:04:46,035 --> 00:04:47,954 Hún leigði pláss í heilanum á mér og fer ekki. 67 00:04:48,120 --> 00:04:50,122 Og ég vil ekki að hún fari. 68 00:04:50,289 --> 00:04:52,708 Hún flytur hvorki inn né út. 69 00:04:52,875 --> 00:04:54,502 Veistu af hverju? Hún er ekki til. 70 00:04:54,669 --> 00:04:56,629 Hún er bara draumur. -Þú ert grimmur. 71 00:04:56,796 --> 00:04:58,256 Þetta er andstyggilegt. -Raunsær. 72 00:04:58,422 --> 00:05:01,425 Reynið ekki að vera hetjur. Þessu lýkur fljótt. 73 00:05:02,635 --> 00:05:04,345 Bjór á ströndinni eftir vinnu? 74 00:05:04,512 --> 00:05:06,430 Auðvitað gerum við það. 75 00:05:06,597 --> 00:05:09,058 Þá er ég kátur. -Ég líka. 76 00:05:21,153 --> 00:05:22,071 Hvað ertu með? 77 00:05:22,446 --> 00:05:24,907 Sönnun fyrir leyniborði. Ertu ekki að leita að því? 78 00:05:25,074 --> 00:05:26,659 Hefurðu mynd eða skjáskot? 79 00:05:26,826 --> 00:05:28,494 Nei. En ég veit hver hefur það. 80 00:05:28,661 --> 00:05:30,872 Viltu vita hvað ég geri við fólk sem sóar tímanum? 81 00:05:31,038 --> 00:05:33,457 Sumir vilja leika sér. 82 00:05:33,624 --> 00:05:35,418 Ertu bresk eða er þetta hreimafilter? 83 00:05:35,585 --> 00:05:37,211 Við gætum hist seinna. 84 00:05:37,378 --> 00:05:40,923 Ég er ekki spennt fyrir að sjá kjallarann hjá mömmu þinni, takk. 85 00:05:41,090 --> 00:05:42,383 Ertu fyndin? 86 00:05:42,550 --> 00:05:44,927 Ég hef kort sem sýnir hvar hann geymir það. 87 00:05:45,094 --> 00:05:49,223 Ef þú kemst inn gætirðu haft áhuga á myndskeiði 56. 88 00:05:49,765 --> 00:05:51,809 Ég hef spurningu. 89 00:05:51,976 --> 00:05:53,519 Hvað er svo sérstakt við þetta myndskeið? 90 00:05:53,686 --> 00:05:56,731 Það er sérstakt því ég drep þá sem spyrja um það. 91 00:05:56,898 --> 00:05:58,608 Ég skil. Það er sniðugt. 92 00:06:00,985 --> 00:06:03,404 Þú ert svo hörð. 93 00:06:03,571 --> 00:06:06,199 En í alvöru, er það fengurinn eða bara reynslan? 94 00:06:07,450 --> 00:06:08,659 Þetta eru spurningar. 95 00:06:10,786 --> 00:06:13,039 Sástu skó síðasta ræningjans? 96 00:06:13,206 --> 00:06:15,875 Klukkan hálfþrjú? -Nei, sá klukkan fjögur. 97 00:06:16,209 --> 00:06:19,128 Hátt reimuðu, glæsilegu svampsólarnir. 98 00:06:19,295 --> 00:06:22,298 Ég fann varla þegar hann steig á andlitið á mér. 99 00:06:22,757 --> 00:06:25,885 Stórborgarlíf. Það er engu líkt. 100 00:06:26,594 --> 00:06:27,887 Hann fer að rigna. 101 00:06:28,054 --> 00:06:30,097 Hefur nokkur séð köttinn minn? 102 00:06:32,850 --> 00:06:37,647 Fólk segir að þú þolir skó í andlitið betur en nokkur annar. 103 00:06:38,356 --> 00:06:40,566 Þú lætur eins og það sé ekki skór. 104 00:06:50,910 --> 00:06:52,745 Ekki hafa það gott, hafðu það frábært. 105 00:06:52,912 --> 00:06:54,080 Frábært lag. 106 00:06:57,708 --> 00:06:58,918 Það er nýtt. 107 00:07:14,934 --> 00:07:16,018 Þetta er hún. 108 00:07:16,519 --> 00:07:17,603 Hún hver? 109 00:07:17,770 --> 00:07:21,107 Þetta er draumastúlkan mín. Hún er til. 110 00:07:22,817 --> 00:07:24,026 Ég ætla að tala við hana. 111 00:07:24,819 --> 00:07:26,988 Bíddu. Hún er með sólgleraugu. 112 00:07:27,613 --> 00:07:30,116 Hvað með það? -Hvað meinarðu? 113 00:07:30,283 --> 00:07:32,243 Svoleiðis fólk talar ekki við fólk eins og okkur. 114 00:07:32,410 --> 00:07:34,412 Þú veist það! -Ég verð að reyna. 115 00:07:34,579 --> 00:07:36,831 Guy! 116 00:07:37,331 --> 00:07:39,876 Hvað með bjórinn á ströndinni? 117 00:07:41,878 --> 00:07:43,296 Fyrirgefðu! 118 00:07:58,019 --> 00:07:59,270 VISTA 119 00:08:01,230 --> 00:08:03,733 {\an8}Á næstunni... Fríborg 2! 120 00:08:03,900 --> 00:08:07,445 Stærri! Grimmari! Myrkari! 121 00:08:07,612 --> 00:08:09,488 Fríborg 2: Blóðbað. 122 00:08:09,655 --> 00:08:11,115 Pantið núna og fáið frían Limlestingapakka. 123 00:08:11,282 --> 00:08:12,617 Ertu hætt? 124 00:08:13,326 --> 00:08:15,620 Fyrirgefðu. Ertu að loka? 125 00:08:15,786 --> 00:08:16,621 Já. 126 00:08:16,787 --> 00:08:20,583 Við setjum ekki stólana á borðin, Fjögurra-tíma-kaffibollastelpa. 127 00:08:21,250 --> 00:08:24,712 Þú ert hrifin af leiknum. 12 ára frændi minn er forfallinn. 128 00:08:24,879 --> 00:08:26,547 Allir virðast vitlausir í hann. 129 00:08:26,714 --> 00:08:30,218 Fríborg? Nei. 130 00:08:30,384 --> 00:08:32,136 Ég er í máli við framleiðandann 131 00:08:32,303 --> 00:08:35,515 og þarf sönnun sem er í leiknum svo ég lét kóða... 132 00:08:35,681 --> 00:08:38,392 Ég vildi að það ætti ekki að loka og ég gæti heyrt meira. 133 00:08:48,694 --> 00:08:50,071 Góðan dag, Goldie. 134 00:08:55,868 --> 00:08:57,828 Meðalsterkt kaffi, rjómi, sykur. 135 00:08:59,497 --> 00:09:00,957 Meðalsterkt kaffi, rjómi, sykur. 136 00:09:02,667 --> 00:09:07,505 Ég held að ég fái cappuccino í dag. 137 00:09:08,965 --> 00:09:11,092 "Cappuccino." Það er gaman að segja það. 138 00:09:11,259 --> 00:09:14,846 Það er eins og foss úr bókstöfum. -Hvað þá? 139 00:09:15,012 --> 00:09:16,639 Mig langar í cappuccino. 140 00:09:18,891 --> 00:09:22,144 En þú færð meðalsterkt kaffi, rjóma, sykur. Allir fá það. 141 00:09:22,311 --> 00:09:23,396 Á hverjum degi. Alltaf. 142 00:09:23,938 --> 00:09:25,940 Nú verður einhver skotinn. 143 00:09:27,149 --> 00:09:28,192 Johnny. 144 00:09:28,359 --> 00:09:31,612 Mig langaði bara að prófa eitthvað annað. 145 00:09:32,446 --> 00:09:34,407 Það er sama. 146 00:09:42,206 --> 00:09:43,457 Ég held ykkur bara á tánum. 147 00:09:44,542 --> 00:09:46,711 Kaffi, rjóma, sykur, takk. 148 00:09:46,878 --> 00:09:47,879 Ég er að grínast. 149 00:09:48,796 --> 00:09:50,631 Bara að halda ykkur á tánum. 150 00:09:50,798 --> 00:09:51,799 Hann var að grínast! 151 00:09:51,966 --> 00:09:55,303 Heldurðu að ég neiti mér um kaffilögunarlist þína? 152 00:09:55,469 --> 00:09:56,554 Engan veginn. 153 00:09:57,889 --> 00:09:59,265 Þetta er heitt. 154 00:09:59,932 --> 00:10:02,894 Eins og Jesús hafi þvegið tunguna í mér 155 00:10:03,060 --> 00:10:05,771 en áður hann kláraði það sagði hann pabba loksins 156 00:10:05,938 --> 00:10:07,190 að ég væri nógu góður. 157 00:10:09,609 --> 00:10:12,403 Þakka þér fyrir. Johnny! 158 00:10:12,570 --> 00:10:13,487 Hafðu það gott. 159 00:10:18,534 --> 00:10:20,077 Cappuccino. 160 00:10:21,370 --> 00:10:22,997 Ekki hafa það gott, 161 00:10:23,873 --> 00:10:25,791 hafðu það frábært, býst ég við. 162 00:10:27,335 --> 00:10:29,086 Hafðu það gott. 163 00:10:30,254 --> 00:10:32,381 Leggist niður! 164 00:10:33,216 --> 00:10:35,760 Reynið ekki að vera hetjur. Þessu lýkur fljótt. 165 00:11:01,786 --> 00:11:02,870 Þetta er hún. 166 00:11:03,037 --> 00:11:03,913 Við ræddum þetta. 167 00:11:04,080 --> 00:11:05,957 Þú reyndir að tala við hana í gær. 168 00:11:06,123 --> 00:11:08,918 Það gengur aldrei. Hún er með sólgleraugu. 169 00:11:09,085 --> 00:11:10,503 Við umgöngumst ekki það fólk. 170 00:11:10,670 --> 00:11:12,588 Kannski fæ ég mér sólgleraugu. 171 00:11:12,755 --> 00:11:13,756 Hvað? Þú getur það ekki. 172 00:11:13,923 --> 00:11:15,383 Guð. Hvað er ég að gera? 173 00:11:16,300 --> 00:11:17,218 Halló. 174 00:11:17,385 --> 00:11:18,553 Hvað sagðirðu? 175 00:11:19,887 --> 00:11:21,097 Halló. 176 00:11:22,265 --> 00:11:23,683 Ég þarf sólgleraugun þín. 177 00:11:24,934 --> 00:11:27,395 Ég þarf aðeins að fá sólgleraugun þín. 178 00:11:27,562 --> 00:11:28,771 Hvað ertu eiginlega að gera? 179 00:11:28,938 --> 00:11:29,981 Farðu á þitt svæði. 180 00:11:30,147 --> 00:11:32,316 Hann er bara statisti. Dreptu andsk... 181 00:11:32,483 --> 00:11:33,943 Bara fá þau aðeins lánuð. 182 00:11:34,277 --> 00:11:36,320 Farðu, sagði ég! -Bara smástund. 183 00:11:36,737 --> 00:11:37,613 Hættu! 184 00:11:40,283 --> 00:11:41,659 Ertu eitthvað bilaður? 185 00:11:41,826 --> 00:11:42,785 Ég er ræninginn. 186 00:11:42,952 --> 00:11:44,537 Þú leggst og þolir það! 187 00:11:44,704 --> 00:11:45,705 Liggðu bara kyrr. 188 00:11:47,039 --> 00:11:48,791 Liggðu kyrr, sagði ég! 189 00:11:48,958 --> 00:11:50,334 Ekki gera þetta, maður. 190 00:11:51,085 --> 00:11:52,503 Þetta er ekki þér líkt. 191 00:11:52,670 --> 00:11:53,921 Þú gerir þetta ekki. 192 00:11:54,797 --> 00:11:56,424 Jú, kannski. 193 00:11:58,342 --> 00:11:59,135 Hvað er að þessum... 194 00:11:59,302 --> 00:12:01,721 asnalega leik? -Ég sagði þér að kála honum. 195 00:12:01,888 --> 00:12:02,889 Slepptu! 196 00:12:03,055 --> 00:12:04,682 Ég skila þeim strax. 197 00:12:04,849 --> 00:12:05,558 Ég sagði... 198 00:12:11,314 --> 00:12:12,440 Guy? 199 00:12:17,278 --> 00:12:18,571 Hann hvílir sig bara. 200 00:12:18,988 --> 00:12:21,282 Í friði! Maðurinn er dauður! 201 00:12:21,657 --> 00:12:23,492 Hann er svo syfjaður. 202 00:12:25,453 --> 00:12:29,457 Ég læt byssuna hérna fyrir þig 203 00:12:29,624 --> 00:12:31,667 þegar þú vaknar. 204 00:12:32,502 --> 00:12:33,794 Guy. 205 00:12:34,712 --> 00:12:37,089 Hvert ertu að fara? 206 00:12:43,596 --> 00:12:46,057 NÝR LEIKUR BANKARÁN 207 00:13:05,910 --> 00:13:07,620 SJÚKRAKASSI 208 00:13:08,246 --> 00:13:09,413 Afsakið. 209 00:13:10,665 --> 00:13:11,874 Sérðu þetta? 210 00:13:12,708 --> 00:13:15,211 Skilaðu ársfjórðungsskýrslunum á föstudag. 211 00:13:39,694 --> 00:13:40,903 Hott, hott! 212 00:13:41,821 --> 00:13:43,281 Ég er eins og nýr. 213 00:13:48,744 --> 00:13:50,413 UTAN MARKA 214 00:13:54,750 --> 00:13:55,751 Glataður. 215 00:14:04,010 --> 00:14:05,303 INNISTÆĐA 216 00:14:05,469 --> 00:14:06,554 Hvað er um að vera? 217 00:14:09,640 --> 00:14:11,017 Svo miklir peningar. 218 00:14:31,120 --> 00:14:32,538 Mouser, sjáðu þetta. 219 00:14:32,705 --> 00:14:33,539 Hvað segirðu, Keys? 220 00:14:34,040 --> 00:14:35,208 Hvað er málið? 221 00:14:35,374 --> 00:14:39,086 Gleraugunum er stolið af þessum notanda og honum kálað. 222 00:14:39,253 --> 00:14:41,130 Statisti drap hann. 223 00:14:41,297 --> 00:14:44,634 Það er útilokað. -Já, einmitt. 224 00:14:44,800 --> 00:14:46,928 Enginn getur sett þeirra skinn á sitt sjálfsform. 225 00:14:47,094 --> 00:14:50,932 Hentu aulanum bara út og settu hann í bann. Búið. 226 00:14:51,098 --> 00:14:54,769 Ég reyndi það en ég get ekki rakið hann. 227 00:14:54,936 --> 00:14:57,980 Hann er fær, hver sem það er. 228 00:14:59,357 --> 00:15:01,359 Þú þarft að vera færari í vinnunni. 229 00:15:02,944 --> 00:15:03,945 Ég er ansi góður. 230 00:15:04,111 --> 00:15:05,196 Sjáumst í leiknum. 231 00:15:05,363 --> 00:15:06,364 Veldu skinn. 232 00:15:06,531 --> 00:15:08,407 Keys, hvaða skinn notarðu? 233 00:15:08,574 --> 00:15:10,243 Það vanalega. Fatafellulögga, 234 00:15:10,409 --> 00:15:11,786 stórar byssur, yfirvaraskegg. 235 00:15:12,161 --> 00:15:13,412 Litli dónakall. Gott mál. 236 00:15:13,579 --> 00:15:15,540 Þori varla að spyrja en hvað velur þú? 237 00:15:15,706 --> 00:15:19,168 Líkamsskegg, skærbleikt. Þú skalt vera hræddur. 238 00:15:19,335 --> 00:15:21,128 Ég er dauðhræddur. 239 00:15:21,295 --> 00:15:22,380 Gerum þetta. 240 00:15:57,748 --> 00:15:58,749 Í alvöru, maður. 241 00:15:58,916 --> 00:16:02,295 Mér finnst loðkanínan einum of. 242 00:16:03,087 --> 00:16:04,922 Hvað þá? 243 00:16:07,925 --> 00:16:09,510 Bara kanína. Mín mistök. 244 00:16:10,428 --> 00:16:13,681 Þú, fertugi óspjallaði! Komdu hingað! 245 00:16:13,848 --> 00:16:14,849 Af stað! 246 00:16:15,016 --> 00:16:16,100 Kafteinn khaki-buxur. 247 00:16:16,267 --> 00:16:18,144 Komdu hingað. -Drífa sig. 248 00:16:18,311 --> 00:16:19,896 Nær. -Þarna er hann. 249 00:16:20,062 --> 00:16:21,606 Gaur í bláu skyrtunni. 250 00:16:22,190 --> 00:16:23,441 Blá skyrta? 251 00:16:23,983 --> 00:16:25,067 Já. 252 00:16:25,610 --> 00:16:27,153 Sæll, lögregluþjónn. 253 00:16:28,571 --> 00:16:29,322 Og kanína. 254 00:16:29,488 --> 00:16:30,448 Flott skinn. 255 00:16:30,615 --> 00:16:32,992 Takk. Fallegt af þér. 256 00:16:33,159 --> 00:16:34,368 Hvar fékkstu það? 257 00:16:34,535 --> 00:16:37,872 Það eru víst genin. Ég er ansi heppinn. 258 00:16:38,039 --> 00:16:39,582 Ég hef náttúrulega raka húð. 259 00:16:39,749 --> 00:16:42,168 Heyrðu, Neutrogena. Þú getur ekki gengið svona um. 260 00:16:42,335 --> 00:16:44,128 Reglurnar eru skýrar. Og það er annað. 261 00:16:44,295 --> 00:16:45,880 Þú hakkar ekki statista. -Ó, nei! 262 00:16:46,047 --> 00:16:47,215 Það ruglar leikröðina... -Ruglar hana! 263 00:16:47,381 --> 00:16:49,634 ...og leikurinn kemur illa út. -Hræðilegt! 264 00:16:50,051 --> 00:16:51,802 Ég náði svona 5% af þessu. 265 00:16:52,178 --> 00:16:53,513 Úr skinninu! 266 00:16:53,679 --> 00:16:56,682 Úr? Hvernig á ég að fara að því? 267 00:16:56,849 --> 00:16:57,725 Úr því, maður. 268 00:16:57,892 --> 00:16:59,227 Farðu bara úr því. Hvað er þetta? 269 00:16:59,393 --> 00:17:00,353 Hvað? -Í alvöru. 270 00:17:00,520 --> 00:17:01,979 Öllu. Andlitinu, fötunum. -Hvernig? 271 00:17:02,146 --> 00:17:03,272 Slepptu því. -Úr. 272 00:17:03,439 --> 00:17:04,690 Annars drepum við þig. 273 00:17:04,857 --> 00:17:06,317 Og höldum áfram að drepa þig. 274 00:17:06,483 --> 00:17:07,527 En af hverju? 275 00:17:07,693 --> 00:17:08,944 Þar til við vitum hver þú ert... 276 00:17:09,111 --> 00:17:10,695 og þá ferðu í ævilangt bann. 277 00:17:10,863 --> 00:17:14,157 Nei. Ég vil hlýða því. 278 00:17:14,325 --> 00:17:16,452 En röðin á þessum hótunum ruglar mig. 279 00:17:16,618 --> 00:17:18,204 Nú verður einhver skotinn. -Láttu vaða! 280 00:17:35,263 --> 00:17:36,264 Nei. 281 00:17:46,858 --> 00:17:48,109 Komdu, Bláskyrta. 282 00:18:01,372 --> 00:18:02,540 RÆSA 3 STÖKK EFTIR 283 00:18:08,671 --> 00:18:10,840 Ég bjóst ekki við þessu. En þú? 284 00:18:11,007 --> 00:18:12,133 Ég varð smeykur. 285 00:18:12,300 --> 00:18:13,759 Við náum þér, Bláskyrta! 286 00:18:13,926 --> 00:18:16,888 Nú tökum við þig! 287 00:18:18,306 --> 00:18:20,516 Bíðið! 288 00:18:20,683 --> 00:18:22,059 Ég get útskýrt allt. 289 00:18:22,226 --> 00:18:25,938 Ég fann gleraugun og nú get ég séð ýmislegt. 290 00:18:27,356 --> 00:18:28,608 Hluti sem eru ekki þar. 291 00:18:28,983 --> 00:18:30,484 Nema þeir eru þar. 292 00:18:30,651 --> 00:18:33,905 Það hljómar brjálæðislega en það er satt. 293 00:18:34,822 --> 00:18:37,992 Þú getur hlaupið en þú sleppur ekki. 294 00:18:38,159 --> 00:18:40,578 Svona, Bláskyrta, þú flýrð ekki kanínuna. 295 00:18:40,745 --> 00:18:41,787 Við erum hörkurándýr. 296 00:18:41,954 --> 00:18:42,830 1 STÖKK EFTIR 297 00:18:42,997 --> 00:18:46,542 Við gerum ekki annað en rífast, riðlast og skera hálsa. 298 00:18:47,418 --> 00:18:49,253 Of hátt! 299 00:18:58,012 --> 00:19:00,806 Viltu koma í leik, Bláskyrta? Sjáðu þetta. 300 00:19:01,182 --> 00:19:04,852 Ég er þreyttur á þessu. Nú svindla ég á þessari tík. 301 00:19:05,019 --> 00:19:06,103 Láttu það koma. 302 00:19:06,270 --> 00:19:08,022 Það er komið. Núna, núna. 303 00:19:22,912 --> 00:19:24,914 Ég er svo góður í þessu. 304 00:19:33,422 --> 00:19:35,007 Tíminn útrunninn, gjaldkeri! 305 00:19:36,843 --> 00:19:38,052 ÚTGANGUR 306 00:19:56,904 --> 00:19:58,072 Nei! 307 00:20:01,868 --> 00:20:02,702 BÓLUGALLI 308 00:20:22,722 --> 00:20:25,099 Ég get ekki dáið! Ég dey aldrei! 309 00:20:26,475 --> 00:20:29,854 Og þetta var sorglega sagan um Bláskyrtugaurinn. 310 00:20:30,021 --> 00:20:31,105 Endir. 311 00:20:31,272 --> 00:20:33,316 Þetta gengur ekki upp. -Hvað? 312 00:20:33,482 --> 00:20:34,525 Ég skoðaði netþjóninn. 313 00:20:34,692 --> 00:20:37,069 Við drápum Bláskyrtu en fjöldi spilara er óbreyttur. 314 00:20:37,236 --> 00:20:38,196 Það er bara villa. 315 00:20:38,362 --> 00:20:39,488 Ekkert stórmál. -Ég veit. 316 00:20:39,697 --> 00:20:41,115 En það virðist vera nýtt. 317 00:20:41,282 --> 00:20:43,534 Ég veit hvað þú hugsar. Ekki tala við Antwan. 318 00:20:43,701 --> 00:20:46,370 Ég vil bara vera hreinskilinn. -Nei. 319 00:20:46,537 --> 00:20:49,248 Antwan er á kafi í framhaldinu. Annaðhvort er honum sama 320 00:20:49,415 --> 00:20:52,335 eða það fýkur í hann og hann kennir okkur um. 321 00:20:52,502 --> 00:20:55,338 Ég veit ekki hvað þú skilur ekki í stöðunni. 322 00:20:55,505 --> 00:20:59,759 Og ertu ekki snillingur frá MIT og leikjahönnuður? 323 00:20:59,926 --> 00:21:02,428 Hvað ertu að fást við kvartanir hérna? 324 00:21:02,595 --> 00:21:06,432 Það er löng og ömurleg saga um brostna drauma, 325 00:21:06,599 --> 00:21:08,684 örvæntingu og rosa námslánaskuld. 326 00:21:08,851 --> 00:21:10,478 Þig langar ekki að heyra það. 327 00:21:10,937 --> 00:21:12,021 Það er alveg rétt. 328 00:21:12,188 --> 00:21:16,359 Það er hræðilega leiðinleg saga full af hvítum forréttindum. 329 00:21:16,526 --> 00:21:18,277 Ekki tala við Antwan. 330 00:21:22,907 --> 00:21:25,535 Okkur datt ekki í hug að þetta gerðist. 331 00:21:25,701 --> 00:21:27,453 {\an8}"Lífið sjálft" er í raun áhorfsleikur. 332 00:21:27,620 --> 00:21:29,330 {\an8}WALTER "KEYS" McKEY MEĐHÖNNUĐUR 333 00:21:29,497 --> 00:21:31,999 {\an8}Fólk spilar ekki, það fylgist með þróun. 334 00:21:32,166 --> 00:21:37,672 {\an8}Það er eingöngu áhorf á samskipti tölvupersóna og þróun þeirra. 335 00:21:37,839 --> 00:21:39,632 {\an8}Ég hélt við myndum gefa leikinn. 336 00:21:39,799 --> 00:21:42,760 {\an8}Keys er svo indæll, hann veit alls ekki af eigin snilld. 337 00:21:42,927 --> 00:21:44,262 {\an8}MILLIE RUSK MEĐHÖNNUĐUR 338 00:21:44,428 --> 00:21:46,472 {\an8}Nei, Millie er snillingurinn. 339 00:21:46,639 --> 00:21:49,684 {\an8}Hún byggði gervigreindina frá rótum. 340 00:21:49,851 --> 00:21:53,688 Hér er persónulegri spurning, hvað kemur þér á fætur á morgnana? 341 00:21:53,855 --> 00:21:55,857 Meðalsterkt kaffi, rjómi, sykur. 342 00:21:56,983 --> 00:21:58,359 Og hvað er hitt? 343 00:21:58,526 --> 00:22:00,903 Já. Óseðjandi þorsti í að vera metin. 344 00:22:01,070 --> 00:22:02,530 Hún er ekki að grínast. -Nei. 345 00:22:02,697 --> 00:22:03,865 Hvað með þig? 346 00:22:04,031 --> 00:22:05,575 Kóðun. -Kóðun? 347 00:22:05,741 --> 00:22:07,451 Já, kóðun. -Byrjar hann. 348 00:22:07,618 --> 00:22:09,453 Það er ekki bara núll og einn, það eru dulin boð. 349 00:22:09,620 --> 00:22:12,623 Ég lít ekki á mig sem kóðaskrifara heldur rithöfund. 350 00:22:12,790 --> 00:22:17,170 Ég nota bara núll og einn í stað orða því orð valda vonbrigðum. 351 00:22:17,336 --> 00:22:21,674 En ekki núll og einn, þau eru svo flott. 352 00:22:21,841 --> 00:22:23,467 Hann er ekki að grínast. -Nei. 353 00:22:23,634 --> 00:22:25,219 Ég má til með að spyrja, 354 00:22:25,386 --> 00:22:27,597 það er neisti á milli ykkar. 355 00:22:27,763 --> 00:22:29,348 Þróaðist það í meira...? -Nei. 356 00:22:30,683 --> 00:22:33,102 Það er ekki líkamlegt. -Nei. Við erum vinir. 357 00:22:33,269 --> 00:22:34,270 Bestu vinir. -Vinátta. 358 00:22:34,437 --> 00:22:37,690 Leikurinn verður gefinn út af Soonami, einu stærsta fyrirtæki heims. 359 00:22:37,857 --> 00:22:39,692 Það er klikkað. -Já. 360 00:22:39,859 --> 00:22:42,612 Það virðist samt ólíklegt samstarf. 361 00:22:43,029 --> 00:22:44,989 Já, ég skildi það ekki alveg, 362 00:22:45,156 --> 00:22:47,658 en Millie hefur tilfinningu fyrir svona löguðu. 363 00:22:47,825 --> 00:22:49,076 Antwan er snillingur. 364 00:22:49,243 --> 00:22:52,580 Hann er hvatvís og óþolandi en mjög fær í sínu starfi. 365 00:22:52,747 --> 00:22:54,916 Þetta er tækifæri til að ná til breiðari hóps. 366 00:22:55,082 --> 00:22:57,043 Mikið voru þau ung og heimsk. 367 00:22:57,210 --> 00:22:58,669 Ertu farin að brjótast inn? 368 00:22:59,253 --> 00:23:02,757 Hvernig er að vinna fyrir svarthol af freðnum skít? 369 00:23:02,924 --> 00:23:06,594 Farðu. Ég get ekki talað við þig. -Það gerir skömmin. 370 00:23:06,761 --> 00:23:08,387 Nei, ég get ekki talað við þig. 371 00:23:08,554 --> 00:23:11,015 Ég get ekki séð þig. Ég horfi á hluti í bakgrunni 372 00:23:11,182 --> 00:23:14,519 því það varðar trúnaðarsamninginn að sjá þig, ég gæti verið rekinn. 373 00:23:14,685 --> 00:23:17,271 Rekinn af Antwan sem stal verkinu okkar? 374 00:23:17,438 --> 00:23:19,106 Nei, hann keypti það og geymdi það svo. 375 00:23:19,273 --> 00:23:22,318 Þú lifir í fortíðinni. Þú verður að horfa fram á við. 376 00:23:22,485 --> 00:23:23,569 Hvernig get ég það? 377 00:23:23,736 --> 00:23:25,112 Hvernig getur þú það? 378 00:23:25,279 --> 00:23:28,115 Antwan stal gervigreindinni okkar fyrir asnalegan skotleik. 379 00:23:28,282 --> 00:23:31,744 Er það? Satt að segja er ég ekki viss um það. 380 00:23:31,911 --> 00:23:34,455 Okkar leikur var flókinn, fallegur og áhugaverður. 381 00:23:34,622 --> 00:23:37,875 Fríborg er vinsæl en svo heimskuleg að ég gæti grátið. 382 00:23:38,042 --> 00:23:39,877 Hættu þá að verja hann og sigraðu hann með mér. 383 00:23:40,044 --> 00:23:42,213 Millie... -Hann stal frá okkur. 384 00:23:42,713 --> 00:23:43,714 Og nú lýgur hann 385 00:23:43,881 --> 00:23:47,134 til að við fáum ekki höfundarlaun. -Millie... 386 00:23:47,301 --> 00:23:49,929 Ég fann vísbendingu, það er bútur í leikjageymslunni. 387 00:23:50,096 --> 00:23:53,474 Þú þarft bara að hjálpa mér að komast inn. 388 00:23:53,641 --> 00:23:55,893 Mér þykir vænt um þig 389 00:24:00,523 --> 00:24:02,024 en þú verður að fara. 390 00:24:10,366 --> 00:24:12,368 Þessi dagur verður öðruvísi, Goldie. 391 00:24:45,234 --> 00:24:46,319 {\an8}Leikjageymsla 392 00:25:13,554 --> 00:25:14,764 Hvað erum við að skoða? 393 00:25:16,891 --> 00:25:17,600 Hver ert þú? 394 00:25:17,767 --> 00:25:18,684 Allt í lagi. 395 00:25:19,435 --> 00:25:21,729 Við hittumst um daginn, þú söngst frábært lag. 396 00:25:21,896 --> 00:25:25,650 Já. Ég hélt þú værir statisti. Hvernig fannstu mig? 397 00:25:25,816 --> 00:25:30,112 Ég beið úti við morðlestina og elti þig. 398 00:25:30,279 --> 00:25:31,280 Andskotinn. 399 00:25:46,838 --> 00:25:48,005 Á ég að koma með þér? 400 00:25:49,423 --> 00:25:50,383 Já. 401 00:25:51,801 --> 00:25:54,178 Fjandinn, hvað gerðist? 402 00:25:54,345 --> 00:25:56,764 Þú rústaðir næstum leiknum mínum. 403 00:25:57,098 --> 00:26:00,059 Nei, hvernig komumst við þaðan og hvar sem þetta er? 404 00:26:00,226 --> 00:26:01,477 Meinarðu gáttabyssuna? 405 00:26:01,978 --> 00:26:03,563 Gáttabyssa? Hún hlýtur að vera dýr. 406 00:26:03,729 --> 00:26:07,233 Þú ert sérstök gerð viðvanings. -Takk. Sömuleiðis. 407 00:26:07,400 --> 00:26:08,192 Snúðu þér við. 408 00:26:18,995 --> 00:26:21,956 Er þetta norðurskautið? -Heyrðu, þú. 409 00:26:22,123 --> 00:26:23,666 Guy. -Guy, þá. 410 00:26:23,833 --> 00:26:28,129 Fín statistaföt en ég er að reyna að stela dálitlu. 411 00:26:28,296 --> 00:26:30,047 Ég get kannski hjálpað. 412 00:26:30,214 --> 00:26:32,842 Ég vinn ein. -En fallegar handsprengjur. 413 00:26:33,009 --> 00:26:37,597 Og ef þú vilt hafa einhver áhrif hér þarftu að vera á hærra stigi. 414 00:26:38,431 --> 00:26:39,640 Þetta er erfitt. -Nei. 415 00:26:40,391 --> 00:26:42,685 Hærra borði? -Sá er grænn. 416 00:26:44,478 --> 00:26:45,396 Sérðu? 417 00:26:45,563 --> 00:26:46,272 molotov-stelpa BORĐ 195 418 00:26:46,439 --> 00:26:47,190 Þetta er mitt borð. 419 00:26:47,607 --> 00:26:48,816 Og þetta er þitt. 420 00:26:51,652 --> 00:26:53,613 Er einn best eða verst? 421 00:26:53,779 --> 00:26:55,281 Það finnst ekkert lægra. 422 00:26:55,448 --> 00:26:57,200 Hvernig kemst ég á hærra borð? 423 00:26:57,366 --> 00:26:59,285 Í alvöru? -Já. 424 00:27:00,244 --> 00:27:02,580 Fá dót, þú veist. 425 00:27:03,581 --> 00:27:04,874 Ertu að grínast núna? 426 00:27:05,625 --> 00:27:07,543 Reynsla, byssur. Láttu þetta vera. 427 00:27:07,710 --> 00:27:08,753 Peningar. 428 00:27:08,920 --> 00:27:10,463 Þetta er Fríborg. 429 00:27:10,630 --> 00:27:12,632 Þú gætir rænt búð eða bíl, 430 00:27:12,798 --> 00:27:14,884 kýlt vegfaranda. Þú finnur leið. 431 00:27:15,051 --> 00:27:17,470 Ég myndi ekki meiða saklaust fólk. 432 00:27:20,306 --> 00:27:23,392 Ég verð að játa að það er gaman að heyra. 433 00:27:24,185 --> 00:27:27,897 Ég gleymi að hér eru ekki allir andfélagslegir og óþroskaðir. 434 00:27:29,106 --> 00:27:30,233 Takk. 435 00:27:30,399 --> 00:27:32,985 En heimurinn er ekki svona slæmur? 436 00:27:34,278 --> 00:27:35,780 Hann er ansi dapurlegur. 437 00:27:36,489 --> 00:27:38,991 Þú vissir það hefðirðu hitt aulann sem skapaði hann. 438 00:27:39,158 --> 00:27:42,703 Erum við að tala um Guð? Hefurðu hitt Hann? 439 00:27:43,746 --> 00:27:45,081 Er Hann auli? 440 00:27:45,248 --> 00:27:47,792 Hann heitir Antwan og hann er tröll. 441 00:27:48,376 --> 00:27:49,710 Eru tröll til? 442 00:27:50,753 --> 00:27:56,342 Ég veit ekki hvort nokkur gerir það en þú gætir grætt punkta á að vera góður. 443 00:27:56,509 --> 00:27:58,427 Vera hetja. -Rólega, ofurmenni. 444 00:27:58,594 --> 00:28:00,555 Ef þú vilt ekki skjóta fólk, steldu þá byssum þess. 445 00:28:00,721 --> 00:28:02,098 Það kemur þér hærra. 446 00:28:02,265 --> 00:28:03,641 Vertu góður gaur. 447 00:28:03,808 --> 00:28:05,059 Ég verð frábær gaur. 448 00:28:06,435 --> 00:28:08,729 Jæja, njóttu þess að vera óspjallaður ævilangt. 449 00:28:09,146 --> 00:28:09,897 Farðu nú. 450 00:28:10,064 --> 00:28:12,108 Hvernig veit ég að ég er kominn nógu hátt? 451 00:28:12,275 --> 00:28:14,318 Farðu yfir 100 og við tölum saman. 452 00:28:15,111 --> 00:28:16,779 Bless. -Það er miklu meira en einn. 453 00:28:17,154 --> 00:28:18,197 Það er 99... -Bless. 454 00:29:26,390 --> 00:29:27,475 Takk, Guy. 455 00:29:41,489 --> 00:29:42,490 Innistæða: 300.000 dalir 456 00:29:44,325 --> 00:29:45,660 13 BORĐ UPP 457 00:29:47,787 --> 00:29:48,788 Góðan dag, Goldie. 458 00:29:49,705 --> 00:29:50,873 Góðan dag, Goldie. 459 00:29:51,541 --> 00:29:53,209 Góðan andskotans dag, Goldie. 460 00:29:53,376 --> 00:29:55,628 {\an8}Ég hef þrjú orð: Bláu skyrtu gaur. 461 00:29:55,795 --> 00:29:57,046 {\an8}Vinsælt Fríborgarfyrirbæri Bláskyrtugaur 462 00:29:57,213 --> 00:30:01,884 {\an8}Gaurinn hækkar um borð á methraða með því að leika hetju. 463 00:30:02,051 --> 00:30:05,513 {\an8}Fólk um allan heim spyr: "Hver er þessi gaur?" 464 00:30:05,680 --> 00:30:09,225 {\an8}Ég veit ekki hver hann er en hann er færari en allir hinir. 465 00:30:09,392 --> 00:30:12,979 {\an8}Hér kálar hann Beefoven á borði 102 frá Clan Ragnarok. 466 00:30:13,145 --> 00:30:15,022 Þetta er kjaftæði. -Hver er þessi gaur? 467 00:30:15,189 --> 00:30:16,274 Ég veit það ekki en hann er fær. 468 00:30:16,440 --> 00:30:18,651 {\an8}Já. Hann líkist statista 469 00:30:18,818 --> 00:30:21,070 {\an8}en hann er á fullu að hækka sig um borð 470 00:30:21,237 --> 00:30:22,363 {\an8}með því að vera góður. 471 00:30:22,530 --> 00:30:25,616 "Þessi litríka persóna í tölvuleiknum Fríborg 472 00:30:25,783 --> 00:30:28,619 hefur vakið athygli fyrir að vera góður." 473 00:30:28,786 --> 00:30:30,538 Piper. -Hver er Bláskyrtugaur? 474 00:30:30,705 --> 00:30:31,789 Það er hárrétt. 475 00:30:31,956 --> 00:30:37,003 Bláskyrtugaur. Hver er hann eða hún? 476 00:30:37,545 --> 00:30:38,963 67 BORĐ UPP 477 00:31:01,861 --> 00:31:05,656 Æði hefur gripið um sig meðal krakka um allan heim: Bláskyrtugaur! 478 00:31:06,282 --> 00:31:07,241 Halló, Hinata. 479 00:31:08,034 --> 00:31:09,535 Þú ert í fínum fötum. 480 00:31:09,785 --> 00:31:12,538 Ekki hafa það gott, hafðu það frábært! 481 00:31:12,705 --> 00:31:15,458 Æðislegt! 482 00:31:56,457 --> 00:32:00,044 Sjá hver er mættur aftur í vinnuna. 483 00:32:00,211 --> 00:32:02,421 Hvar varstu? Ég var svo hræddur um þig. 484 00:32:03,464 --> 00:32:04,507 Hvaða skyrta er þetta? 485 00:32:04,674 --> 00:32:06,050 Hvar er kraginn og hnapparnir? 486 00:32:07,134 --> 00:32:08,803 Og ógyrtur. Þú ert sjúskaður. 487 00:32:08,970 --> 00:32:11,639 Það er voðalegt að sjá þig. Og fékkstu þér vöðva? 488 00:32:11,806 --> 00:32:13,015 Eða er einhver að pumpa þig? 489 00:32:13,182 --> 00:32:16,060 Leitt að ég hef ekki mætt. 490 00:32:16,227 --> 00:32:17,562 Ég var að velta ýmsu fyrir mér. 491 00:32:17,728 --> 00:32:20,606 Hvað meinarðu? Það er ekkert til að velta fyrir sér. 492 00:32:20,773 --> 00:32:24,443 Þú ferð í háttinn, vaknar, færð þér kaffi og mætir í vinnuna. 493 00:32:24,610 --> 00:32:27,738 Og endurtekur það á morgun. -Stelpan. 494 00:32:28,155 --> 00:32:29,365 Ég talaði við hana. 495 00:32:29,532 --> 00:32:31,868 Þessa með sólgleraugun? -Já, einmitt. 496 00:32:32,159 --> 00:32:36,539 Ég talaði við sólgleraugnafólk og nú er ég einn af þeim. 497 00:32:36,706 --> 00:32:37,415 Ég. 498 00:32:38,332 --> 00:32:39,834 Leggist öll! 499 00:32:40,001 --> 00:32:41,419 Þú ert svo flottur. 500 00:32:41,586 --> 00:32:44,380 Hvað ef ég segði að þú gætir verið meira? 501 00:32:44,547 --> 00:32:45,715 Þú gætir átt viðburðaríkara líf. 502 00:32:45,882 --> 00:32:48,009 Að þú gætir tekið eigin ákvarðanir. 503 00:32:48,176 --> 00:32:48,926 Þú, bjáni. 504 00:32:49,093 --> 00:32:50,636 Við erum í miðju samtali. 505 00:32:52,221 --> 00:32:53,431 Þetta er byssan mín. 506 00:32:53,598 --> 00:32:54,473 Þögn. 507 00:32:55,474 --> 00:32:58,603 Gleraugun breyttu lífi mínu og þau breyta líka þínu lífi. 508 00:32:58,769 --> 00:33:00,438 Við notum ekki sólgleraugu. 509 00:33:02,565 --> 00:33:04,233 Jú, núna. 510 00:33:05,943 --> 00:33:06,903 Nú á ég þau. 511 00:33:07,069 --> 00:33:07,820 Ertu að grínast? 512 00:33:10,865 --> 00:33:11,782 Settu þau upp. 513 00:33:11,949 --> 00:33:12,658 Nei. 514 00:33:12,825 --> 00:33:14,869 Lífið þarf ekki að vera það sem hendir okkur. 515 00:33:15,036 --> 00:33:17,580 Settu þau upp og þá sérðu það. 516 00:33:17,914 --> 00:33:19,498 Þú sérð það. 517 00:33:22,793 --> 00:33:23,711 Gerðu það. 518 00:33:24,921 --> 00:33:26,255 Ég get það ekki. 519 00:33:28,341 --> 00:33:29,425 Því miður. 520 00:33:36,349 --> 00:33:38,100 Ég held þeim, asni. 521 00:33:38,267 --> 00:33:40,520 Farðu nú. Vertu betri. 522 00:33:40,686 --> 00:33:42,605 Burt. Núna. 523 00:33:42,772 --> 00:33:44,273 Ekki ganga, hlaupa. 524 00:33:44,982 --> 00:33:46,234 Og þú... 525 00:33:47,944 --> 00:33:49,028 Fyrirgefðu. 526 00:33:49,862 --> 00:33:52,865 Þú gætir náð í miklu betri mann. 527 00:33:53,032 --> 00:33:56,118 Þú gætir verið með góðum gaur. 528 00:33:57,286 --> 00:33:59,539 Eða kannski ekki með neinum. 529 00:33:59,705 --> 00:34:02,083 Nákvæmlega. Þeir eru flestir ömurlegir. 530 00:34:02,250 --> 00:34:03,876 Það er rétt. -Hræðilegir. 531 00:34:04,043 --> 00:34:05,253 Gerðu það sem þú vilt gera. 532 00:34:12,802 --> 00:34:16,639 Þú ert besti vinur minn. Þú þarft ekki að vera hræddur. 533 00:34:16,806 --> 00:34:19,475 Ef þú skiptir um skoðun verð ég hér. 534 00:34:25,731 --> 00:34:28,025 Bláskyrtugaurinn okkar er alls staðar. 535 00:34:29,110 --> 00:34:31,487 Ég veit. -Hver er hann? 536 00:34:31,654 --> 00:34:33,489 Millie Þarf að tala við þig strax! 537 00:34:37,201 --> 00:34:38,995 Sönnunin er í geymslunni. 538 00:34:39,161 --> 00:34:42,623 {\an8}Ég næ því ekki ein, ég reyndi það. 539 00:35:00,558 --> 00:35:01,350 Ég er hér. 540 00:35:02,310 --> 00:35:03,853 Ég er þér þakklát, Keys. 541 00:35:04,020 --> 00:35:08,983 Svo það sé á hreinu opna ég bara dyrnar. 542 00:35:09,150 --> 00:35:12,236 Ef búturinn sannar að Antwan notaði kóðann ólöglega, 543 00:35:12,403 --> 00:35:13,404 finndu hann og farðu út. 544 00:35:14,864 --> 00:35:18,910 Spilari er í skartgripabúð í miðbænum. 545 00:35:19,076 --> 00:35:20,536 Það gefur þér fimm mínútur. 546 00:35:23,080 --> 00:35:24,207 Og núna. 547 00:35:33,424 --> 00:35:35,801 Keys, þú ert snillingur. 548 00:35:35,968 --> 00:35:36,928 Jæja? Ég sit á klósettinu 549 00:35:37,094 --> 00:35:40,389 og stel notendakóðum svo mér líður ekki þannig. 550 00:35:40,556 --> 00:35:41,724 Eins og vanalega. 551 00:35:41,891 --> 00:35:43,184 Gott að ég veit betur. 552 00:35:43,351 --> 00:35:47,438 Búturinn á að vera á veggnum vinstra megin við þig. 553 00:35:47,605 --> 00:35:49,357 Takk fyrir hjálp. -Ekki málið. 554 00:35:49,524 --> 00:35:50,942 Ég vona að sönnunin sé þar. 555 00:35:59,158 --> 00:36:01,035 Leikur 56 þarf leikjatölvu með fjölspilun 556 00:36:16,050 --> 00:36:17,760 Keys! Ég þarf hjálp! 557 00:36:17,927 --> 00:36:19,554 Hann setti gildrur og upphafspunkta. 558 00:36:19,720 --> 00:36:20,805 Ég get ekki hjálpað þér. 559 00:36:42,451 --> 00:36:43,494 Bláskyrtugaur? 560 00:36:43,661 --> 00:36:47,290 Þetta er bolur. Var þetta flott? Mér fannst það flott. 561 00:36:47,623 --> 00:36:50,918 Þú ert svo sæt. Þetta hús er svo fínt. 562 00:36:58,551 --> 00:36:59,552 Hvað ertu að gera hér? 563 00:36:59,719 --> 00:37:02,555 Ég ætlaði að stela myndbút, nú reynum við að lifa af. 564 00:37:03,764 --> 00:37:04,765 Við hvern talarðu? 565 00:37:06,684 --> 00:37:09,437 Þennan í statistaskinninu. 566 00:37:10,313 --> 00:37:12,273 Það eru engir aðrir spilarar í þessu húsi. 567 00:37:14,525 --> 00:37:15,776 Ég meiddi mig í hendinni. 568 00:37:15,943 --> 00:37:17,028 Leggstu niður! 569 00:38:06,369 --> 00:38:07,745 Fyrirgefðu! 570 00:38:13,209 --> 00:38:14,460 Við stöndum okkur vel. 571 00:38:29,642 --> 00:38:31,018 Við ættum að fara! 572 00:38:32,603 --> 00:38:33,688 Andskotans! 573 00:38:41,070 --> 00:38:42,238 Ertu með byssu í vasanum? 574 00:38:42,405 --> 00:38:43,072 Nei. 575 00:38:43,239 --> 00:38:45,157 Hvað? -Ég er með tvær byssur. 576 00:39:19,901 --> 00:39:21,777 Hjólið getur víst ekki flogið. 577 00:39:22,236 --> 00:39:22,987 Nei. 578 00:39:23,154 --> 00:39:24,238 Stökktu. 579 00:39:35,541 --> 00:39:37,502 Antwan að koma! 580 00:39:38,044 --> 00:39:39,420 Andskotinn. 581 00:39:54,352 --> 00:39:55,937 Góðan dag, hjörð! 582 00:39:56,103 --> 00:39:57,438 Þú ert rekinn. 583 00:39:57,605 --> 00:40:00,274 Dreifingaraðilar hafna blóðugu uppvakningunum. 584 00:40:00,441 --> 00:40:01,984 Út með þá. Það gerðist aldrei. Næst. 585 00:40:02,151 --> 00:40:05,988 Lögmennirnir þurfa að fá vitnisburð. -Talaðu. Hvaða málssókn? 586 00:40:06,155 --> 00:40:08,658 Millie Rusk? Ekkert mál. 587 00:40:08,824 --> 00:40:10,451 Það fer aldrei fyrir rétt, 588 00:40:10,618 --> 00:40:13,454 hún hefur enga sönnun og félagi hennar vinnur hjá mér. 589 00:40:13,621 --> 00:40:14,539 Þetta er pottþétt. 590 00:40:14,705 --> 00:40:17,708 Antwan. Þú lítur vel út. Ég hélt þú værir á hátíðinni. 591 00:40:17,875 --> 00:40:20,127 Sýnist þér ég vera þar? 592 00:40:20,294 --> 00:40:21,254 Þú, þú... 593 00:40:21,420 --> 00:40:23,631 Lokaðu þínum skeggjaða tranti og hlustaðu. 594 00:40:23,798 --> 00:40:26,425 Veistu um aulann í leiknum sem líkist statista? 595 00:40:26,592 --> 00:40:29,178 Við köllum hann Bláskyrtu en við hendum honum. 596 00:40:29,345 --> 00:40:32,765 Nei. Fólk er hrifið af honum. Það er á samfélagsmiðlunum. 597 00:40:32,932 --> 00:40:35,935 Ég ætla að nota skinnið í Fríborg 2. 598 00:40:36,102 --> 00:40:39,355 Listanördar! Við uppfærum Bláskyrtu. 599 00:40:39,522 --> 00:40:41,440 Massa hann. Gera að leigumorðingja. 600 00:40:41,607 --> 00:40:44,402 Við erum þegar sein með að flytja skinnin úr Fríborg 1. 601 00:40:44,569 --> 00:40:47,864 Ekki fást um þau. Þau verða ekki nothæf í Fríborg 2. 602 00:40:48,030 --> 00:40:51,617 Þú sagðir aðdáendum að Fríborg 2 yrði samhæfð Fríborg 1. Það var auglýst. 603 00:40:51,784 --> 00:40:53,828 Þú sagðir framhaldið byggt á sömu persónum. 604 00:40:53,995 --> 00:40:57,331 Málið er að þegar ég sagði það var ég að ljúga. 605 00:40:57,498 --> 00:40:59,709 Leikurinn er fullur af villum. 606 00:40:59,876 --> 00:41:01,210 Ég er með haug af kvörtunum. 607 00:41:01,377 --> 00:41:02,712 Ég veit það er fúlt. 608 00:41:02,879 --> 00:41:07,425 En IP-auðkenning er alveg skýr. Hafðu ekki áhyggjur. 609 00:41:07,592 --> 00:41:11,679 En við gætum hannað nýjan leik. -Hvað? 610 00:41:11,846 --> 00:41:14,307 Því skyldi ég gera það þegar ég get gert framhald? 611 00:41:15,391 --> 00:41:16,684 Til að bæta leikinn. 612 00:41:16,851 --> 00:41:19,770 IP og framhald er það sem allir vilja. 613 00:41:19,937 --> 00:41:21,105 Má ég spyrja þig spurningar? 614 00:41:21,272 --> 00:41:23,733 Þú dýrkar Kentucky kjúkling. -Nei. 615 00:41:23,900 --> 00:41:26,736 Ef þú dýrkar Kentucky kjúkling og ég sel Kentucky kjúkling 616 00:41:26,903 --> 00:41:28,738 og veit að þú dýrkar Kentucky kjúkling, 617 00:41:28,905 --> 00:41:32,742 því skyldi ég opna matstað og kalla hann "Albuquerque kalkún"? 618 00:41:32,909 --> 00:41:34,869 Það er út í hött, maður. -Út í hött. 619 00:41:35,036 --> 00:41:38,956 Hvað færðu? Framhald. Kentucky kjúkling-kjúkling, 2. hluti. 620 00:41:39,123 --> 00:41:41,250 Láttu hann heyra það. 621 00:41:41,417 --> 00:41:43,628 Komdu hingað. 622 00:41:43,794 --> 00:41:47,298 Ekki stressa þinn fallega sjampó-auglýsingakoll. 623 00:41:47,465 --> 00:41:50,635 Fríborg 2 verður yfirmagnaður. 624 00:41:50,801 --> 00:41:52,553 Það er ekki orð. 625 00:41:54,305 --> 00:41:56,224 Viltu ekki fara í hugbúnaðargerð? 626 00:41:56,390 --> 00:41:58,184 Ég veit þú ert nógu klár. 627 00:41:59,227 --> 00:42:01,479 Nei, takk. Ég er ánægður hér. 628 00:42:03,481 --> 00:42:07,902 Fínt. Flughræðsla. Ekki að ég skilji það. 629 00:42:08,069 --> 00:42:10,279 En ég er sáttur við að hækka ekki launin þín. 630 00:42:10,446 --> 00:42:11,989 Antwan, farinn. 631 00:42:22,750 --> 00:42:24,210 Hver er þessi gaur? 632 00:42:33,636 --> 00:42:35,179 Ég fór að þínu ráði. 633 00:42:37,098 --> 00:42:38,307 Ég hækkaði um borð. 634 00:42:39,225 --> 00:42:40,560 Glæsilegt. 635 00:42:42,353 --> 00:42:44,355 Af hverju gerirðu þetta allt? 636 00:42:44,522 --> 00:42:48,442 Mér fannst ég víst... standa í stað. 637 00:42:49,527 --> 00:42:53,239 Líf mitt, þú veist. Mér fannst ég svo... 638 00:42:53,698 --> 00:42:55,032 Fastur. 639 00:42:56,534 --> 00:42:59,745 Já. En svo sá ég þig. 640 00:43:01,205 --> 00:43:02,999 Svo sá ég þig. 641 00:43:03,958 --> 00:43:07,044 Hver ertu? -Ég er Guy. 642 00:43:07,170 --> 00:43:10,214 Nei, hver ertu í alvöru? -Ennþá Guy. 643 00:43:10,381 --> 00:43:14,427 Allt þetta, að hækka svona hratt. 644 00:43:15,178 --> 00:43:17,513 Senda þessum heimi puttann. 645 00:43:17,680 --> 00:43:18,931 Hvernig ferðu að þessu? 646 00:43:19,098 --> 00:43:22,059 Ég hef aldrei sent neinum neinn af puttunum mínum. 647 00:43:22,643 --> 00:43:24,270 Vinnurðu ekki á Soonami? -Nei. 648 00:43:24,437 --> 00:43:26,480 Þú hefur innherjaforskot. -Ég vinn í banka. 649 00:43:26,647 --> 00:43:27,523 Bankinn, já. 650 00:43:27,690 --> 00:43:31,736 Svo þú ert magnaður hakkari sem vinnur í banka. 651 00:43:31,903 --> 00:43:35,573 Já, ég vinn í bankanum. -Hvar fékkstu þetta skinn? 652 00:43:36,782 --> 00:43:38,576 Það hefur alltaf verið þarna. 653 00:43:38,743 --> 00:43:40,870 Af hverju spyrja allir að þessu? 654 00:43:41,037 --> 00:43:42,788 Ég veit það ekki, af hverju? 655 00:43:46,083 --> 00:43:49,003 Nei. Ég geri þetta ekki. 656 00:43:50,129 --> 00:43:51,464 Hvað er að gerast núna? 657 00:43:51,631 --> 00:43:53,424 Ég veit það ekki en ég trúi því ekki. 658 00:43:53,591 --> 00:43:54,884 Nei. 659 00:43:55,051 --> 00:43:56,844 Fínt. Ég gleymi því. -Gott. 660 00:43:57,011 --> 00:44:00,014 Sleppum því. -Já. Fínt. 661 00:44:00,181 --> 00:44:03,267 Við eigum víst öll okkar leyndarmál. -Ó, já. 662 00:44:08,523 --> 00:44:10,566 Finnst þér ís góður? 663 00:44:10,733 --> 00:44:13,236 Ég trúi ekki að ég hafi aldrei komið hingað. 664 00:44:13,819 --> 00:44:15,238 Það er eins konar leyndarmál. 665 00:44:15,988 --> 00:44:19,325 Við félagi minn komum hingað. Hér er kyrrlátt og öruggt. 666 00:44:19,492 --> 00:44:21,118 Já, ég skil það. 667 00:44:22,328 --> 00:44:24,163 Engir leikir hér. 668 00:44:25,122 --> 00:44:28,376 Þú verður að smakka þetta. Þú heldur að ég sé klikkaður. 669 00:44:28,543 --> 00:44:29,919 Þetta er mitt uppáhaldsbragð. 670 00:44:30,086 --> 00:44:32,296 Tvo þá vanalegu, takk. -Sjálfsagt, Guy. 671 00:44:32,463 --> 00:44:34,423 Það er kúlutyggjóbragð. 672 00:44:34,590 --> 00:44:36,050 Heldurðu ekki að ég sé klikkaður? 673 00:44:36,384 --> 00:44:37,593 Guy... 674 00:44:37,760 --> 00:44:40,805 farðu úr hausnum á mér. Ég dýrka kúlutyggjóís. 675 00:44:40,972 --> 00:44:42,557 Ertu að gera grín að mér? 676 00:44:42,723 --> 00:44:45,893 Nei! Engum finnst kúlutyggjóís góður. -Jú, mér. 677 00:44:46,060 --> 00:44:48,938 Ég hætti í sambandi út af kúlutyggjóís. -Í alvöru? 678 00:44:49,105 --> 00:44:50,606 Skál. -Skál. 679 00:44:52,108 --> 00:44:53,067 Er þetta ekki gott? 680 00:44:53,401 --> 00:44:54,235 Finnurðu bragð? 681 00:44:54,402 --> 00:44:57,905 Bragð? Eins og tungan í mér hafi átt barn með sólarupprásinni. 682 00:45:00,908 --> 00:45:02,827 Kaffi var uppáhaldsmaturinn minn 683 00:45:02,994 --> 00:45:05,162 en í samanburði er það fljótandi þjáning. 684 00:45:06,205 --> 00:45:07,290 Hvað? 685 00:45:10,251 --> 00:45:12,879 Ekkert. Þú ert fyndinn. 686 00:45:14,172 --> 00:45:15,590 Er það? -Já. 687 00:45:15,756 --> 00:45:17,341 Á undarlegan hátt. 688 00:45:18,342 --> 00:45:20,720 En það er minn stíll. 689 00:45:20,887 --> 00:45:22,889 Undarleg fyndni er líka minn stíll. 690 00:45:23,055 --> 00:45:24,974 Flott. -Já. Ég kann brandara. 691 00:45:25,141 --> 00:45:27,602 Undarlega fyndinn brandara. Viltu heyra? -Já. 692 00:45:28,644 --> 00:45:33,149 Samkynhneigður maður og maður í hjólastól reyna að myrða lítið barn. 693 00:45:33,316 --> 00:45:35,610 Fatlafólið segir við hommann... -Hættu. 694 00:45:35,776 --> 00:45:37,862 Hættu! Hvar heyrðirðu þetta? 695 00:45:38,029 --> 00:45:40,531 Í ráni. Byssumaðurinn sagði bílstjóranum það 696 00:45:40,698 --> 00:45:43,743 og honum fannst það drepfyndið svo ég sagði öllum það. 697 00:45:43,910 --> 00:45:45,745 Má ég gefa þér ráð? 698 00:45:45,912 --> 00:45:48,956 Ekki læra brandara af tröllunum í Fríborg. 699 00:45:49,123 --> 00:45:51,542 Tröllum? -Er þetta róla? 700 00:46:06,516 --> 00:46:07,600 BARÞJÓNN 701 00:46:08,643 --> 00:46:09,477 BOMBA 702 00:46:16,526 --> 00:46:17,360 GJALDKERI 703 00:46:17,527 --> 00:46:18,528 Hvert þó í... 704 00:46:26,244 --> 00:46:28,538 Þetta er of furðulegt. 705 00:46:28,704 --> 00:46:31,666 Gömul Mariah-lög, kúlutyggjóís og nú rólur? 706 00:46:31,832 --> 00:46:34,001 Það er of furðulegt. -Ég hugsaði það sama. 707 00:46:34,168 --> 00:46:35,545 Ég hugsaði það. 708 00:46:35,711 --> 00:46:38,631 Þegar ég var lítil var ég vitlaus í rólur. 709 00:46:40,132 --> 00:46:41,968 Að alast upp í minni fjölskyldu... 710 00:46:42,969 --> 00:46:44,428 Þú vilt ekki heyra þetta. 711 00:46:44,887 --> 00:46:47,014 Ég vil heyra allt. 712 00:46:48,933 --> 00:46:51,644 Í minni fjölskyldu var ekki nóg að vera frábær. 713 00:46:52,144 --> 00:46:55,815 Þú varðst að sigra og þrýstingurinn... 714 00:46:55,982 --> 00:46:57,942 Það var stöðugur þrýstingur. 715 00:46:58,651 --> 00:47:01,946 En úti í garði í litlu rólunni... 716 00:47:02,113 --> 00:47:03,239 Þessi stund, þú veist, 717 00:47:03,406 --> 00:47:07,243 augnablikið milli þess að fara hærra og falla 718 00:47:07,410 --> 00:47:10,371 og maður er þyngdarlaus og frjáls. -Ástfanginn. 719 00:47:10,538 --> 00:47:12,748 Frjáls. Eins og þú sagðir. 720 00:47:15,710 --> 00:47:17,712 Mig langar að kyssa þig. Er það skrýtið? 721 00:47:19,046 --> 00:47:20,339 Langar þig að kyssa mig? 722 00:47:21,966 --> 00:47:23,843 Mig langar hræðilega að kyssa þig. 723 00:47:24,260 --> 00:47:25,469 Viltu kyssa mig hræðilega? 724 00:47:25,636 --> 00:47:27,013 Nei. 725 00:47:27,180 --> 00:47:28,931 Nei. Ég vil kyssa þig vel. 726 00:47:29,098 --> 00:47:32,268 Ég meina ég er asni svo ég tala stundum eins og asni. 727 00:47:32,435 --> 00:47:33,728 Nei, þú ert ekki asni. 728 00:47:36,564 --> 00:47:38,649 Ef þú kannt það, gerðu það þá. 729 00:47:38,816 --> 00:47:39,984 Ég kann það. 730 00:47:44,405 --> 00:47:45,907 Hér kemur það. 731 00:48:08,137 --> 00:48:12,475 Þetta var svo miklu betra en ís. 732 00:48:14,018 --> 00:48:15,436 Ég held að einhver sé að koma. 733 00:48:15,603 --> 00:48:16,604 Svo sannarlega. 734 00:48:16,771 --> 00:48:18,564 Þetta var gaman. 735 00:48:18,731 --> 00:48:21,651 Hittumst aftur fljótlega. 736 00:48:21,817 --> 00:48:23,611 Já. Örugglega. 737 00:48:23,778 --> 00:48:25,154 Kannski í raunheimum. 738 00:48:26,864 --> 00:48:28,241 Já. 739 00:48:31,160 --> 00:48:32,954 Bless, Molotov. 740 00:48:33,120 --> 00:48:36,958 Mitt rétta nafn er Millie. 741 00:48:38,209 --> 00:48:41,963 Mitt rétta nafn er ennþá Guy. 742 00:48:48,427 --> 00:48:51,806 Millie, opnaðu! Þetta er ég, Keys! Opnaðu! 743 00:48:51,973 --> 00:48:54,684 Millie. Þetta er ég, opnaðu! 744 00:48:54,851 --> 00:48:56,811 Hvað? -Þú hafðir rétt fyrir þér. 745 00:48:57,770 --> 00:48:59,230 Komdu inn. 746 00:48:59,397 --> 00:49:01,816 Það var rétt, kóðinn er í Fríborg 747 00:49:01,983 --> 00:49:04,694 og hann virkar. 748 00:49:04,861 --> 00:49:06,362 Ég veit en við höfum ekki sönnun. 749 00:49:06,529 --> 00:49:08,406 Gleymdu því bara aðeins. 750 00:49:08,614 --> 00:49:10,783 Leikurinn okkar, Lífið sjálft, 751 00:49:10,950 --> 00:49:14,996 þar sem persónur myndu vaxa og breytast og virka sannar, virkaði. 752 00:49:15,162 --> 00:49:16,789 Gervigreindin virkaði. 753 00:49:16,956 --> 00:49:20,293 Þess vegna er Fríborg svo raunveruleg og fólk svo hrifið. 754 00:49:20,459 --> 00:49:22,336 Auðvitað er hann ekki eins. 755 00:49:22,503 --> 00:49:25,298 Það eru engir fossar, fiðrildi eða einhyrningar. 756 00:49:25,464 --> 00:49:28,259 Allar persónurnar hafa öðruvísi skinn. Auðvitað. 757 00:49:28,426 --> 00:49:32,847 En kóðinn bak við leikinn er sá sami. Kóðinn okkar. 758 00:49:33,014 --> 00:49:35,808 Og Guy hefur þróast meira en við héldum að væri hægt. 759 00:49:35,975 --> 00:49:38,352 Meinarðu hakkarann í statistaskinninu? 760 00:49:38,519 --> 00:49:41,939 Ég er að segja að Bláskyrtugaurinn 761 00:49:43,274 --> 00:49:44,692 sé ekki spilari. 762 00:49:45,109 --> 00:49:47,945 Hann er algrím sem heldur að hann sé lifandi. 763 00:49:48,112 --> 00:49:54,493 Tæknilega er hann lifandi. Hann er fyrsta raunverulega gervigreindin. 764 00:49:55,953 --> 00:49:57,705 Nei! -Ég veit. 765 00:49:57,872 --> 00:49:59,248 Nei. -Jú. 766 00:49:59,415 --> 00:50:00,791 Guy. Minn Guy? 767 00:50:00,958 --> 00:50:02,126 Þinn Guy? 768 00:50:02,293 --> 00:50:03,419 Hver fj... -Þetta er gott. 769 00:50:03,586 --> 00:50:05,087 Nei, það er mjög slæmt. 770 00:50:05,254 --> 00:50:08,424 Kóðinn hans er þúsund sinnum stærri en hann á að vera. 771 00:50:08,591 --> 00:50:09,926 Okkur tókst það. 772 00:50:11,052 --> 00:50:14,972 Allt það sem við vildum hanna, það gerðist. 773 00:50:15,139 --> 00:50:18,059 Vissirðu að statistar eiga einkalíf? 774 00:50:18,976 --> 00:50:21,103 Einn barþjónninn lærði að laga cappuccino. 775 00:50:21,270 --> 00:50:23,272 Það er erfitt. Ég kann það ekki. 776 00:50:23,439 --> 00:50:25,358 Ég get ekki látið haframjólkina freyða. 777 00:50:25,816 --> 00:50:28,069 Og bomban í leiknum 778 00:50:28,236 --> 00:50:32,823 skrifaði harðorða ádeilu á kynjahlutverk, karlaveldið... 779 00:50:32,990 --> 00:50:35,910 Það er umvöndunarsamt en samt ansi gott. Fögnum því! 780 00:50:36,077 --> 00:50:37,870 Nei, þetta má ekki gerast. -Hvað segirðu? 781 00:50:38,037 --> 00:50:43,501 Þetta var okkar takmark! -Ég leyfði honum að kyssa mig! Já. 782 00:50:46,921 --> 00:50:49,632 Hverjum leyfðirðu að kyssa þig? -Guy. 783 00:50:50,842 --> 00:50:51,634 Guy? 784 00:50:51,801 --> 00:50:56,556 Í fyrsta sinn í langan tíma kyssi ég almennilegan strák 785 00:50:56,722 --> 00:50:59,350 og auðvitað er hann ekki raunverulegur! 786 00:50:59,517 --> 00:51:00,852 Það er enginn takki fyrir það. 787 00:51:01,727 --> 00:51:03,187 Hann fann takkann. 788 00:51:05,690 --> 00:51:07,191 Ég er alveg ruglaður. -Svo heitt. 789 00:51:07,358 --> 00:51:08,526 Og undarlega forvitinn. 790 00:51:09,777 --> 00:51:13,990 Léstu leikjapersónu með gervigreind kyssa þig? 791 00:51:14,156 --> 00:51:16,325 Ekki segja það svona. -Og hélst það yrði... 792 00:51:16,492 --> 00:51:18,369 Þú verður að hitta hann. 793 00:51:18,536 --> 00:51:21,497 Hann er fyndinn, indæll og rosalega myndarlegur. 794 00:51:21,664 --> 00:51:23,916 Guð, nú segi ég það upphátt. 795 00:51:24,083 --> 00:51:27,545 Og annað, hann er svona fjögurra ára. 796 00:51:29,213 --> 00:51:30,840 Virkilega? Viltu tala um það? -Já. 797 00:51:31,007 --> 00:51:33,092 Nú er þetta óhugnanlegt. 798 00:51:33,801 --> 00:51:36,304 Burtséð frá því, þegar fólk kemst að þessu 799 00:51:36,470 --> 00:51:39,056 gætirðu unnið til Nóbelsverðlauna. Ó, Guð. 800 00:51:39,223 --> 00:51:40,141 Hvað? 801 00:51:40,308 --> 00:51:41,767 Guð. Ef þeir sjá þetta... 802 00:51:42,310 --> 00:51:45,021 Hvað? Hvað er að? -Antwan. Nema hvað? 803 00:51:45,563 --> 00:51:47,982 Hann lýgur. Neitaði að hafa notað okkar kóða 804 00:51:48,149 --> 00:51:50,234 og laug um samhæfingu Fríborga 1 og 2. 805 00:51:50,401 --> 00:51:52,737 Ég held að hann ljúgi um Fríborg 1. -Um hvað ertu að tala? 806 00:51:52,945 --> 00:51:56,782 Sérðu? Það er ekki einn einasti leikur, engin staðsetning. 807 00:51:56,949 --> 00:51:59,076 Hér er engin persóna úr Fríborg 1. 808 00:51:59,243 --> 00:52:02,121 Fríborg 2 er ekki uppfærsla... -Hann kemur í stað hins. 809 00:52:02,288 --> 00:52:03,915 Fríborg 2 byrjar á mánudaginn... 810 00:52:04,081 --> 00:52:07,376 Bláskyrtugaur, sönnun um okkar kóða, öllu verður eytt. 811 00:52:07,543 --> 00:52:08,794 Hann getur ekki gert það. 812 00:52:08,961 --> 00:52:12,131 Þetta er gervilíf. Það er brjálæði. 813 00:52:15,760 --> 00:52:16,928 Það er allt tapað. 814 00:52:17,637 --> 00:52:19,222 Kannski ekki. 815 00:52:19,680 --> 00:52:21,849 Ef við finnum okkar upprunalega grunn 816 00:52:22,016 --> 00:52:24,685 sannar það að Antwan notaði okkar kóða án réttinda. 817 00:52:24,852 --> 00:52:28,439 Við þurfum að finna hann fyrir Fríborg 2. Við höfum 48 tíma. 818 00:52:28,606 --> 00:52:31,317 Ég leitaði að honum. -Ég veit það. 819 00:52:31,484 --> 00:52:33,861 Nú vitum við bæði um Bláskyrtugaur, 820 00:52:34,028 --> 00:52:37,448 kannski gæti hann hjálpað. -Þá þyrfti ég að segja honum allt. 821 00:52:38,115 --> 00:52:40,993 Hann verður ekki til þegar framhaldið byrjar. 822 00:52:42,370 --> 00:52:43,621 Heimur hans er á enda. 823 00:52:44,372 --> 00:52:46,499 Heldurðu ekki að hann vilji bjarga honum? 824 00:52:48,793 --> 00:52:49,669 Gjörðu svo vel. 825 00:52:49,836 --> 00:52:50,753 Takk fyrir. 826 00:52:50,920 --> 00:52:52,922 Ekki málið. -Guy? 827 00:52:54,507 --> 00:52:55,800 Við þurfum að tala saman. 828 00:52:56,175 --> 00:52:58,553 Hvar er ástralski hreimurinn? 829 00:52:58,719 --> 00:52:59,554 Breski hreimurinn. 830 00:52:59,720 --> 00:53:01,764 Ég þekki ástralskan hreim þegar ég sé hann. 831 00:53:02,557 --> 00:53:04,016 Ég slökkti á hreimafilternum. 832 00:53:05,476 --> 00:53:06,394 Þetta er ég. 833 00:53:07,103 --> 00:53:07,937 Gott. 834 00:53:08,104 --> 00:53:10,231 Ég þarf að segja þér nokkuð mikilvægt. 835 00:53:10,398 --> 00:53:11,482 Ertu gift? 836 00:53:11,649 --> 00:53:13,651 Nei. -Ó, Guð! 837 00:53:16,112 --> 00:53:18,072 Það hefði verið það alversta. 838 00:53:18,239 --> 00:53:19,866 Kannski ekki það versta. 839 00:53:21,534 --> 00:53:23,160 Ég þarf að sýna þér dálítið. 840 00:53:31,961 --> 00:53:33,921 Ég velti fyrir mér hvað væri hér. 841 00:53:34,088 --> 00:53:37,842 Stilltu á drápsmyndavélina fyrir fleiri hápunkta dagsins 842 00:53:38,009 --> 00:53:41,637 í hverju blóðugu, sundurskotnu horni Fríborgar. 843 00:53:42,263 --> 00:53:43,556 Hafið þið séð köttinn minn? 844 00:53:43,723 --> 00:53:45,474 Þetta er Phyllis. Hún týnir alltaf köttunum. 845 00:53:45,641 --> 00:53:46,684 AUKALEIKUR: Finna kettina 846 00:53:46,893 --> 00:53:48,352 LEIKUR: Ræna búðina 847 00:53:48,519 --> 00:53:51,397 Og þarna er Joe vinur minn. Ég þekki hann. 848 00:53:52,273 --> 00:53:54,400 Ég skil ekki. Hvaða staður er þetta? 849 00:53:54,567 --> 00:53:58,946 Ég kem mér bara að efninu, þessi borg er leikur. 850 00:53:59,113 --> 00:54:01,365 Ég kem mér bara að efninu, ég veit það. 851 00:54:01,532 --> 00:54:04,744 Þú kenndir mér að spila hann. -Já, það er rétt. 852 00:54:04,911 --> 00:54:07,955 En þetta er ekki bara eins og leikur. Það er leikur. 853 00:54:08,831 --> 00:54:11,459 Þetta er tölvuleikur og ekkert meira. 854 00:54:12,168 --> 00:54:15,004 Er þá allur heimurinn leikur? 855 00:54:15,171 --> 00:54:16,172 Já. 856 00:54:16,339 --> 00:54:18,174 Og erum við öll að spila leikinn? 857 00:54:18,341 --> 00:54:20,426 Eiginlega ekki. 858 00:54:21,594 --> 00:54:26,265 Ég spila og allt fólkið hér líka. Við lifum í raunheimi. 859 00:54:26,849 --> 00:54:28,392 En þú ert bara til hérna. 860 00:54:28,559 --> 00:54:31,145 Þess vegna geturðu aldrei farið úr Fríborg. 861 00:54:31,312 --> 00:54:34,398 Þú ert það sem kallast statisti. -Statisti. 862 00:54:34,565 --> 00:54:38,861 Löggan og vöðvastælta kanínan kölluðu mig það. Hvað er statisti? 863 00:54:39,028 --> 00:54:41,030 Skoðum stigatöfluna betur. -Sjáðu þetta. 864 00:54:41,197 --> 00:54:42,448 Leggist öll niður! 865 00:54:42,615 --> 00:54:43,491 LEIKUR: BANKARÁN 866 00:54:43,658 --> 00:54:45,993 Reynið ekki að vera hetjur. Þessu lýkur fljótt. 867 00:54:46,160 --> 00:54:48,663 Ég skil ekki. -Þú ert persóna sem ekki er hægt að spila. 868 00:54:48,829 --> 00:54:49,830 GRIMMDARBÓNUS 869 00:54:49,997 --> 00:54:52,375 Ekki hægt... -Þú ert persóna í bakgrunni. 870 00:54:52,542 --> 00:54:55,711 Til að gera leikinn skemmtilegri fyrir alvöru fólk. 871 00:54:55,878 --> 00:54:59,215 Bíddu augnablik. Ég vil vera viss um að ég skilji þetta. 872 00:54:59,382 --> 00:55:01,425 Ég vil bara skilja þetta. 873 00:55:01,592 --> 00:55:03,594 Er ég þá óekta? 874 00:55:04,303 --> 00:55:07,473 Er allur heimurinn óekta og ég hef ekki aðalhlutverk, 875 00:55:07,640 --> 00:55:10,977 er ég bara bjáni í bakgrunni? 876 00:55:11,894 --> 00:55:15,064 Af hverju segirðu þetta, Millie? Ég elska þig. 877 00:55:15,398 --> 00:55:18,317 Þú heldur það af því þú ert forritaður þannig. 878 00:55:24,824 --> 00:55:26,826 Þú verður að hlusta á mig. 879 00:55:26,993 --> 00:55:29,662 Eftir tvo daga verður leiknum lokað endanlega. 880 00:55:29,829 --> 00:55:32,331 Þegar framhaldið byrjar verður öll borgin, 881 00:55:32,498 --> 00:55:36,419 þú, allt fólkið sem spilar ekki, þið hverfið. Hlustaðu á mig. 882 00:55:36,586 --> 00:55:39,338 Mér hefur alltaf fundist að það væri eitthvað meira. 883 00:55:39,505 --> 00:55:41,215 Svo sá ég þig. 884 00:55:41,799 --> 00:55:44,719 Og ég vissi að það var rétt, það var rétt! 885 00:55:45,887 --> 00:55:48,139 Og mér leið dásamlega smástund. 886 00:55:48,306 --> 00:55:50,057 Ég veit. -Þú veist það ekki. 887 00:55:50,224 --> 00:55:52,351 Af því við erum ekki eins. 888 00:55:53,394 --> 00:55:54,729 Sagðirðu það ekki? 889 00:55:54,896 --> 00:55:56,856 Við erum ekki eins. 890 00:55:57,023 --> 00:55:58,441 Þú ert raunveruleg. 891 00:55:59,358 --> 00:56:00,985 Og hvað er ég? 892 00:56:04,864 --> 00:56:06,032 Þú ert það ekki. 893 00:56:09,327 --> 00:56:10,411 Þú ert það ekki. 894 00:56:11,495 --> 00:56:14,498 Ég er kannski ekki raunverulegur en um stund 895 00:56:14,957 --> 00:56:16,792 fannst mér ég fullur af lífi. 896 00:57:18,771 --> 00:57:21,816 Það er allt lygi! 897 00:57:27,405 --> 00:57:29,365 Skilaðu ársfjórðungsskýrslunum á föstudag. 898 00:57:29,532 --> 00:57:31,951 Ársfjórðungsskýrslur? En það viðskiptamál. 899 00:57:32,118 --> 00:57:34,120 Stórborgarlíf. Það er engu líkt. 900 00:57:34,287 --> 00:57:35,288 Þar til það kremur sálina. 901 00:57:35,454 --> 00:57:38,833 Hefur nokkur séð köttinn minn? Hefur nokkur... 902 00:57:39,000 --> 00:57:40,877 Kettina þína? Nei, ég hef ekki séð þá. 903 00:57:41,043 --> 00:57:44,964 En hér er byltingarkennd hugmynd: Lokaðu fjandans dyrunum. 904 00:57:45,131 --> 00:57:47,425 Þeir klifra ekki upp á hvern annan 905 00:57:47,592 --> 00:57:50,720 og mynda kattaturn til að dýrka upp lásana. 906 00:57:50,887 --> 00:57:53,014 Þeir hafa ekki þumalfingur. 907 00:57:53,723 --> 00:57:54,682 Engir þumalfingur! 908 00:57:55,474 --> 00:57:58,477 Skiljið þið það ekki? Skilur ekkert ykkar það? 909 00:57:59,145 --> 00:58:03,441 Ekkert af þessu skiptir máli! Það er ekki ekta! Við skiptum engu! 910 00:58:03,608 --> 00:58:07,820 Þessi bygging er óekta! Þessi gata, óekta! 911 00:58:07,987 --> 00:58:08,863 Þessi bíll... 912 00:58:15,578 --> 00:58:16,746 Johnny lögregluþjónn! 913 00:58:16,913 --> 00:58:18,080 Hafðu það gott, Guy. 914 00:58:29,592 --> 00:58:30,384 Komdu inn. 915 00:58:40,811 --> 00:58:43,231 Gjörðu svo vel. -Takk. 916 00:58:45,525 --> 00:58:50,905 Hvað myndirðu gera ef þú kæmist að því að þú værir ekki raunverulegur? 917 00:58:52,365 --> 00:58:53,491 Hvað meinarðu? 918 00:58:54,158 --> 00:58:55,117 Ímyndum okkur það. 919 00:58:57,036 --> 00:58:58,704 Má ég ímynda mér að ég sé vofa? 920 00:59:00,331 --> 00:59:01,207 Já. 921 00:59:01,374 --> 00:59:04,669 Lít ég út eins og núna? Eða þegar ég dey? 922 00:59:04,836 --> 00:59:06,921 Er ég í útfararfötum? -Það er sama. 923 00:59:07,088 --> 00:59:09,090 Þótt þetta séu vinnuföt er ég með bindi. 924 00:59:09,257 --> 00:59:11,008 Höldum áfram að ímynda okkur. 925 00:59:11,676 --> 00:59:12,552 Ég skil. 926 00:59:13,719 --> 00:59:16,722 Ég er ekki vofa. Það eru vonbrigði 927 00:59:16,889 --> 00:59:18,266 en ég skil það. 928 00:59:18,432 --> 00:59:22,937 Ég er sá sem ég er núna og reyni að hjálpa vini. 929 00:59:24,105 --> 00:59:27,149 Hvað með það þótt ég sé ekki raunverulegur? 930 00:59:27,817 --> 00:59:29,694 "Hvað með það?" 931 00:59:29,861 --> 00:59:30,778 Já, hvað með það? 932 00:59:30,945 --> 00:59:35,491 Ef þú ert ekki raunverulegur skiptir þá nokkru hvað þú gerir? 933 00:59:35,658 --> 00:59:38,536 Hverju skiptir það? Ég sit hér með mínum besta vini 934 00:59:38,703 --> 00:59:42,081 og reyni að hjálpa honum í erfiðleikum. 935 00:59:42,623 --> 00:59:47,044 Og þótt ég sé ekki raunverulegur er þessi stund sönn. 936 00:59:48,462 --> 00:59:52,717 Hér og nú. Þessi stund er sönn. 937 00:59:53,718 --> 00:59:56,679 Hvað er sannara en sá sem hjálpar þeim sem er honum kær? 938 00:59:57,680 --> 01:00:02,393 Ef það er ekki raunverulegt þá veit ég ekki hvað. 939 01:00:05,146 --> 01:00:07,190 Þekkirðu hina öryggisverðina? 940 01:00:07,607 --> 01:00:09,025 Ég þekki þá alla. Af hverju? 941 01:00:09,859 --> 01:00:13,571 Heyrðu, Buddy, við skulum ekki hafa það gott, 942 01:00:14,822 --> 01:00:16,240 höfum það frábært. 943 01:00:17,742 --> 01:00:19,035 Hvað erum við að gera hér? 944 01:00:19,202 --> 01:00:21,662 Við ætlum að ná í myndbút fyrir vinkonu mína. 945 01:00:21,829 --> 01:00:23,164 Er þetta yfirþyrmandi? 946 01:00:23,748 --> 01:00:25,750 Ég veit ekki. Hvernig á að halda á þessu? 947 01:00:33,591 --> 01:00:35,343 Þú hefur nokkuð sem ég vil fá. 948 01:00:35,885 --> 01:00:37,595 Og þú afhendir það. 949 01:00:39,889 --> 01:00:41,015 Hvernig komust þið inn? 950 01:00:41,432 --> 01:00:43,434 Ég þekki öryggisvörðinn þinn. 951 01:00:44,060 --> 01:00:46,395 Jimmy? -Hann heitir Luigi. 952 01:00:46,562 --> 01:00:48,147 Ef þú hefðir fyrir því að læra nafnið 953 01:00:48,314 --> 01:00:49,941 myndi hann kannski ekki svíkja þig. 954 01:00:50,107 --> 01:00:53,402 Mig vantar myndbút og þú afhendir mér hann. 955 01:00:53,903 --> 01:00:55,613 Bíddu aðeins, ertu... 956 01:00:56,572 --> 01:00:58,908 Ertu Bláskyrtugaurinn? -Já, kannski. 957 01:00:59,075 --> 01:01:01,953 Hver andskotinn! Þú ert Bláskyrtugaurinn! 958 01:01:02,161 --> 01:01:04,664 Ég dýrka þig. -Er það? 959 01:01:04,830 --> 01:01:06,165 Ég er aðdáandi. Þú ert æðislegur. 960 01:01:06,332 --> 01:01:08,543 Þú færð hvað sem þú vilt. Bíddu aðeins. 961 01:01:08,709 --> 01:01:11,712 Leikjaspilarar, Revenjamin Buttons hér. Guy er hér hjá mér. 962 01:01:11,879 --> 01:01:14,382 Hann er í geymslunni minni og ætlar að ræna mig. 963 01:01:14,841 --> 01:01:15,633 Má ég heyra... 964 01:01:15,800 --> 01:01:17,927 "hvað-hvað" fyrir fylgjendur mína, Guy? 965 01:01:18,094 --> 01:01:18,928 Hvað? 966 01:01:19,095 --> 01:01:20,596 Frábært. Málið er... 967 01:01:20,763 --> 01:01:22,348 Guy er að leita að myndbút 968 01:01:22,515 --> 01:01:25,059 sem sýnir hvernig ég komst á leyniborðið. 969 01:01:26,978 --> 01:01:28,396 Við hvern ertu að tala? 970 01:01:29,939 --> 01:01:31,315 Fyrirgefðu. 971 01:01:31,482 --> 01:01:34,569 Við hvern tala ég? Það er svo dæmigert fyrir Guy. 972 01:01:34,735 --> 01:01:38,239 Já, er það ekki? -Þú ert góður. Alla vega... 973 01:01:38,406 --> 01:01:41,659 Þú reyndir að stela honum með Molotov-stelpunni. 974 01:01:41,826 --> 01:01:42,785 Hún heitir Millie. 975 01:01:42,952 --> 01:01:45,162 Já. Bíddu, hver? -Millie. 976 01:01:45,329 --> 01:01:46,497 Þetta gengur vel. 977 01:01:46,664 --> 01:01:49,959 Já. Þetta er í fyrsta sinn sem ég dreg upp byssuna. 978 01:01:51,878 --> 01:01:54,714 Ég reyndi að fara til baka en villan var löguð. 979 01:01:54,881 --> 01:01:56,090 Ég fann það ekki aftur. 980 01:01:56,257 --> 01:01:58,050 Svo ég er sá eini sem sá hvað er hinum megin. 981 01:01:58,217 --> 01:01:59,719 En það er allt hérna. 982 01:01:59,886 --> 01:02:01,762 Það er flott. Eins og annar heimur. 983 01:02:02,555 --> 01:02:04,765 Er þetta leikjabúturinn? Já. 984 01:02:05,433 --> 01:02:08,144 Geturðu gert eitt fyrir mig? 985 01:02:08,311 --> 01:02:09,604 Bara eitt svo skal ég hætta. 986 01:02:09,770 --> 01:02:10,605 Segðu bara frasann minn. 987 01:02:10,771 --> 01:02:13,065 Áhorfendur mínir bananasósa sig ef þú segir það. 988 01:02:13,232 --> 01:02:14,859 Ég dýrka bananasósu. 989 01:02:15,026 --> 01:02:17,111 Kannski ekki þessa bananasósu. -Jú, þessa. 990 01:02:17,278 --> 01:02:19,405 Fínt. Segðu bara: "Veistu hvað klukkan er?" 991 01:02:19,572 --> 01:02:20,823 Veistu hvað klukkan er? 992 01:02:20,990 --> 01:02:21,699 Veistu hvað klukkan er? 993 01:02:21,866 --> 01:02:22,867 Veistu hvað klukkan er? 994 01:02:23,034 --> 01:02:23,951 Veistu hvað klukkan er? 995 01:02:24,118 --> 01:02:25,328 Veistu hvað klukkan er? 996 01:02:25,494 --> 01:02:26,704 Veistu hvað klukkan er? 997 01:02:26,871 --> 01:02:28,206 Veistu hvað klukkan er? 998 01:02:28,581 --> 01:02:30,333 Það er glæpatími, elskan. 999 01:02:30,708 --> 01:02:33,127 Það er glæpatí... Nei, ég get ekki sagt það. 1000 01:02:33,294 --> 01:02:35,254 Allt í lagi. Ég segi það sjálfur. 1001 01:02:35,421 --> 01:02:37,256 Veistu hvað klukkan er? -Nei. 1002 01:02:37,423 --> 01:02:39,300 Það er glæpatí... Mamma! 1003 01:02:39,467 --> 01:02:40,760 Ertu í alvöru... 1004 01:02:40,927 --> 01:02:42,136 að ryksuga núna? 1005 01:02:42,303 --> 01:02:44,430 Þarftu að gera það hér? Ég er að segja... 1006 01:02:44,597 --> 01:02:45,890 frasann minn! Allir eru að horfa. 1007 01:02:46,057 --> 01:02:48,976 Guð! -Þú ert 22 ára og býrð hjá mér, Guð er ekki til! 1008 01:02:49,143 --> 01:02:50,019 Fyrirgefðu, Guy. 1009 01:02:50,186 --> 01:02:53,231 Takk, herra Buttons. Nú förum við. 1010 01:02:53,397 --> 01:02:54,982 Nei! Þú verður að drepa mig. 1011 01:02:55,149 --> 01:02:56,859 Hvað þá? -Gerðu það, dreptu mig. 1012 01:02:57,026 --> 01:02:59,320 Láttu mig hafa það! 1013 01:02:59,487 --> 01:03:01,656 Nei. Ekki gera þetta. 1014 01:03:01,822 --> 01:03:03,824 Ég meiði engan. Ég er góður gaur. 1015 01:03:03,991 --> 01:03:05,368 Hað sagðirðu? 1016 01:03:08,162 --> 01:03:10,331 Það er djúpt. -Nei, það er ekki djúpt. 1017 01:03:10,498 --> 01:03:11,499 Svo djúpt að ég finn bragðið. 1018 01:03:11,666 --> 01:03:15,461 Mig vantar hjálp, Buddy. Ég hef ekki öryggisorðið. 1019 01:03:15,628 --> 01:03:17,755 Ég veit hvað þú vilt. -Ég vil þetta ekki. 1020 01:03:17,922 --> 01:03:18,798 Jú, víst. 1021 01:03:18,965 --> 01:03:20,091 Þetta er snerting. 1022 01:03:20,258 --> 01:03:21,384 Þeir snertast. 1023 01:03:22,009 --> 01:03:23,010 Ég veit hvað þú vilt. 1024 01:03:23,177 --> 01:03:24,387 Ég veit það. 1025 01:03:24,887 --> 01:03:27,306 Þú vilt smá Fríborgar-kitlukött. 1026 01:03:27,473 --> 01:03:29,058 Nei. -Ó, jú. 1027 01:03:29,267 --> 01:03:31,060 Þetta er næstum klúrt. 1028 01:03:31,227 --> 01:03:32,478 Hvað með smá Thanos-hanska 1029 01:03:32,645 --> 01:03:36,232 yfir í smávegis Thanos-smell? 1030 01:03:36,399 --> 01:03:38,150 Þetta virðist sárt. -Já, aðeins. 1031 01:03:38,317 --> 01:03:39,485 Smá sunnudagsbíltúr. 1032 01:03:39,652 --> 01:03:41,195 Þú átt fallegt heimili. 1033 01:03:41,362 --> 01:03:44,699 Snákamann? Ekki það? -Bless, herra Buttons. 1034 01:03:44,866 --> 01:03:47,243 Gefðu mér einn snák. Gerðu það, maður. 1035 01:03:47,410 --> 01:03:49,370 Mamma! Ekki snerta þennan sokk! 1036 01:03:49,537 --> 01:03:53,332 Ég sver að ef þú gerir það þarftu meðferð alla ævi! 1037 01:03:53,499 --> 01:03:56,711 Þetta er sérstaki sokkurinn minn! Slepptu honum! 1038 01:04:01,757 --> 01:04:03,050 Gerðu það, Millie. 1039 01:04:03,759 --> 01:04:05,928 Vaknaðu úr þessu standandi dái. 1040 01:04:06,095 --> 01:04:10,641 Fyrir þér er þessi heimur bara leikur, þú getur komið og farið, en fyrir mér 1041 01:04:10,808 --> 01:04:13,186 er þessi staður, þetta fólk, allt sem ég á. 1042 01:04:13,352 --> 01:04:17,940 Og ég vil hjálpa þér að bjarga honum en þú verður að vakna. 1043 01:04:18,107 --> 01:04:20,735 Fyrirgefðu að ég fór... -Guy? 1044 01:04:22,820 --> 01:04:25,990 Þetta er svo hræðilegt! 1045 01:04:26,157 --> 01:04:27,116 Ég veit. Fyrirgefðu. 1046 01:04:27,283 --> 01:04:30,244 Þú byrjaðir í bakgrunninum en það gerði ég líka. 1047 01:04:30,411 --> 01:04:32,163 Nú hættum við því. 1048 01:04:33,956 --> 01:04:34,957 Ég er með gjöf handa þér. 1049 01:04:36,292 --> 01:04:37,502 Ég náði ekki að pakka henni inn. 1050 01:04:37,668 --> 01:04:38,461 Leikur 56 1051 01:04:38,628 --> 01:04:39,712 Hvað? 1052 01:04:47,595 --> 01:04:51,098 {\an8}Sagt er að yfir milljarður statista deyi árlega. 1053 01:04:51,265 --> 01:04:55,895 {\an8}Ég vil ekki ljúga, minnst 50% er mín sök. 1054 01:04:56,062 --> 01:05:00,983 Ég skaut alla statistana þegar mér leiddist. 1055 01:05:01,150 --> 01:05:04,487 Og svo settist ég á andlitin á þeim. 1056 01:05:04,654 --> 01:05:07,365 {\an8}Hver veit eiginlega hver þessi Bláskyrtugaur er? 1057 01:05:07,532 --> 01:05:11,244 {\an8}En hann fékk mig til að hugsa um statista og hvernig ég spila leikinn. 1058 01:05:11,410 --> 01:05:15,456 {\an8}Leikurinn var ekki hannaður fyrir svona gaur, fyrir góðan gaur. 1059 01:05:15,623 --> 01:05:16,874 Hann er líka voða sætur. 1060 01:05:17,041 --> 01:05:19,710 Ekki bara andlitið heldur allt saman. 1061 01:05:19,877 --> 01:05:21,754 Og ég gerði mér grein fyrir 1062 01:05:21,921 --> 01:05:24,423 að kannski hef ég ekki litið rétt á statista. 1063 01:05:24,590 --> 01:05:26,467 {\an8}Ég held að Bláskyrtugaur sé tákn. 1064 01:05:26,634 --> 01:05:28,344 {\an8}Fólk getur verið hvað sem það vill. 1065 01:05:28,511 --> 01:05:30,888 {\an8}Hann er myndtákn. Er það rétta orðið? 1066 01:05:31,055 --> 01:05:32,932 {\an8}Hann minnir á hvað er mögulegt. 1067 01:05:33,099 --> 01:05:34,433 {\an8}Og hann er rosalega flottur. 1068 01:05:34,600 --> 01:05:37,603 {\an8}Algjörlega. Ég myndi hamast rosalega á þessum pixlum. 1069 01:05:37,770 --> 01:05:39,021 {\an8}Við ættum að líkjast honum. 1070 01:05:39,188 --> 01:05:40,523 Kannski hættum við drápinu. 1071 01:05:41,566 --> 01:05:42,900 Hann er dauður! 1072 01:05:43,067 --> 01:05:44,610 Setjið gaurinn upp hér. 1073 01:05:44,819 --> 01:05:47,071 Setjið hann upp á skjáinn. Upp á skjáinn. 1074 01:05:47,238 --> 01:05:50,783 Látið mig sjá hann. Þarna er hann. 1075 01:05:50,950 --> 01:05:53,494 Þarna er hann, sá litli góðverkasami. 1076 01:05:53,661 --> 01:05:54,912 Ég hélt þú værir hrifinn af honum. 1077 01:05:55,079 --> 01:05:56,873 Ekki segja orð við mig! 1078 01:05:57,039 --> 01:05:59,959 Fólk er upptekið að horfa á aulann á Twitch og YouTube. 1079 01:06:00,126 --> 01:06:02,587 Vitið þið hvað það gerir ekki? Að kaupa Fríborg 2. 1080 01:06:02,753 --> 01:06:04,630 Forsalan féll um 16%. -60. 1081 01:06:04,797 --> 01:06:06,591 60. Það er vont. 1082 01:06:06,757 --> 01:06:09,135 Það eru 48 tímar til stefnu. 1083 01:06:10,011 --> 01:06:10,970 Já, hann er vinsæll. 1084 01:06:11,137 --> 01:06:14,849 Hann er vírus sem gefur mér rass- og pungkrabba samtímis! 1085 01:06:15,641 --> 01:06:17,894 Ólæknandi! 1086 01:06:18,311 --> 01:06:22,565 Þessi góðverk hafa slæm áhrif og eru slæm fyrir viðskiptin. 1087 01:06:22,732 --> 01:06:25,067 Hann á að hverfa. Burt með hann. 1088 01:06:25,234 --> 01:06:25,985 Þú getur það ekki. 1089 01:06:27,028 --> 01:06:28,029 Fyrirgefðu, hvað? 1090 01:06:28,196 --> 01:06:29,155 Þú getur það ekki. 1091 01:06:29,530 --> 01:06:30,364 Af hverju ekki? 1092 01:06:30,531 --> 01:06:33,326 Af því hann er ekki hakkari. Hann er statisti. 1093 01:06:33,492 --> 01:06:37,371 Segirðu að bullið um sjálfsmeðvitund statista sé satt? 1094 01:06:37,538 --> 01:06:40,625 Já. Ég veit ekki hvernig en hann er raunverulegur. 1095 01:06:41,792 --> 01:06:43,544 Hvað á ég að gera? 1096 01:06:46,297 --> 01:06:48,257 Allt í lagi. 1097 01:06:48,424 --> 01:06:50,551 Hvað á ég að gera? Ég veit. 1098 01:06:52,303 --> 01:06:53,638 Og beint upp. 1099 01:06:57,308 --> 01:06:58,726 Við getum ekki hent honum út. 1100 01:06:58,893 --> 01:07:01,687 Hvernig endurstillum við gervigreindina? Hugmyndir, fólk. 1101 01:07:01,854 --> 01:07:02,980 Láta þær koma. Hugmyndir. 1102 01:07:03,689 --> 01:07:05,024 Það má endurræsa netþjóninn. 1103 01:07:05,316 --> 01:07:06,192 Haltu áfram. 1104 01:07:06,359 --> 01:07:10,613 Ef við endurræsum verður hann bara venjulegur statisti aftur. 1105 01:07:11,113 --> 01:07:13,157 Lausn. -Antwan. 1106 01:07:13,324 --> 01:07:17,703 Þú íhugar að tortíma fyrstu, staðfestu lífverunni með gervigreind. 1107 01:07:17,870 --> 01:07:19,330 Elskan mín. Uss. 1108 01:07:20,289 --> 01:07:21,499 Hann tapar peningunum mínum. 1109 01:07:21,666 --> 01:07:25,086 Svo mér er sama þótt hann sé Arnold-Fjandans-Schwarzen-Vader. 1110 01:07:25,253 --> 01:07:26,754 Tortímið honum. Endurræsið. 1111 01:07:26,921 --> 01:07:28,506 Ég skal. -Þú getur það ekki. 1112 01:07:28,673 --> 01:07:29,674 Endurræsa! 1113 01:07:39,600 --> 01:07:45,064 Pantið núna og svalið blóðþorstanum með stóru glasi af morðsafa. 1114 01:07:45,231 --> 01:07:47,024 Hér eru hápunktar vikunnar. 1115 01:07:47,358 --> 01:07:50,403 Hann tjáir sig vel með hreyfingum. -Greinilega. 1116 01:07:50,570 --> 01:07:53,239 Hvað er þetta? Það er heill heimur þarna. 1117 01:07:53,406 --> 01:07:54,615 Eins konar paradís. 1118 01:07:54,907 --> 01:07:56,367 Nú hef ég það. 1119 01:07:56,534 --> 01:08:00,872 Þetta er upprunalegi grunnurinn og hann sannar að okkar kóði sé í leiknum. 1120 01:08:01,038 --> 01:08:03,040 Ég hef beðið svo lengi eftir þessu. 1121 01:08:03,207 --> 01:08:04,542 Ég hef séð þennan stað. 1122 01:08:04,709 --> 01:08:06,002 Hvað? 1123 01:08:08,296 --> 01:08:09,172 KERFI ENDURRÆST 1124 01:08:12,800 --> 01:08:14,969 Hvað meinarðu? Hvernig gastu séð hann? 1125 01:08:15,136 --> 01:08:16,345 GÖGN GLÖTUĐ 1126 01:08:19,390 --> 01:08:21,267 Millie? 1127 01:09:06,479 --> 01:09:08,564 Farið. Fríborg er aftengd. 1128 01:09:16,279 --> 01:09:17,573 Hvað er um að vera? 1129 01:09:23,162 --> 01:09:24,580 {\an8}Bless, Bláskyrta. 1130 01:09:25,122 --> 01:09:27,041 Nei, nei. 1131 01:09:34,715 --> 01:09:35,508 ENDURRÆSA 1132 01:09:39,136 --> 01:09:41,138 {\an8}ENDURRÆSI 1133 01:09:51,482 --> 01:09:52,567 HLEĐSLA 1134 01:09:54,777 --> 01:09:56,821 Svona nú. 1135 01:10:02,660 --> 01:10:03,953 Góðan dag, Goldie. 1136 01:10:08,749 --> 01:10:11,252 Hitaskil með þurri skothríð, 1137 01:10:11,419 --> 01:10:12,962 gengur á með hnífstungum síðdegis 1138 01:10:13,129 --> 01:10:17,133 svo blóð saklausra gætu valdið hálku á götum á þriðjudag. 1139 01:10:17,300 --> 01:10:19,886 Hver er munurinn á léttbrenndu og dökkbrenndu? 1140 01:10:20,052 --> 01:10:21,262 Það veit enginn. 1141 01:10:21,762 --> 01:10:23,347 Ekki hafa það gott, hafðu það frábært. 1142 01:10:23,514 --> 01:10:24,640 Getum við spjallað, Guy? 1143 01:10:24,807 --> 01:10:25,892 Hvernig veit hún hvað þú heitir? 1144 01:10:26,058 --> 01:10:26,893 Ég veit það ekki. Haltu áfram. 1145 01:10:27,059 --> 01:10:28,394 Guy! Þú þekkir mig. 1146 01:10:28,561 --> 01:10:29,478 Þú þekkir þetta. 1147 01:10:30,605 --> 01:10:33,399 Þú sagðir að hér væri staður sem þú þekktir. Hvar er hann? 1148 01:10:34,400 --> 01:10:38,988 Gögnum var eytt en það er í höfðinu á þér. Reyndu að muna. Það er mikilvægt. 1149 01:10:39,780 --> 01:10:42,992 Gerðu það, hugsaðu, Guy. Ísinn, rólurnar? 1150 01:10:43,159 --> 01:10:44,368 Hann dýrkar rólur. 1151 01:10:44,535 --> 01:10:46,621 Í lystigarðinum í Fríborg eru góðar rólur. 1152 01:10:46,787 --> 01:10:47,788 Hefurðu komið þangað? -Já. 1153 01:10:47,955 --> 01:10:49,290 Við fengum kúlutyggjóís. 1154 01:10:49,457 --> 01:10:52,168 Ó, Guð, ég dýrka kúlutyggjóís. 1155 01:10:52,335 --> 01:10:53,753 Hann dýrkar kúlutyggjóís. 1156 01:10:53,920 --> 01:10:55,880 Ég veit. Við borðuðum hann, manstu? 1157 01:10:57,131 --> 01:10:59,467 Þú ert sá eini sem getur hjálpað mér. 1158 01:11:03,679 --> 01:11:06,390 Því miður. Þú ferð víst mannavillt. 1159 01:11:07,391 --> 01:11:09,852 Ekki hafa það gott, hafðu það frábært. 1160 01:11:23,866 --> 01:11:25,993 Halló? -Ég fann kannski dálítið. 1161 01:11:26,160 --> 01:11:29,413 Ég skoðaði kóðann fyrir Guy og það er eitthvað þar 1162 01:11:29,580 --> 01:11:31,666 ennþá eftir útþurrkunina. 1163 01:11:31,832 --> 01:11:32,625 Til hvers er það? 1164 01:11:32,792 --> 01:11:35,503 Guy var einstakt kraftaverk. Við endurtökum það ekki. 1165 01:11:35,670 --> 01:11:37,338 Ég reyndi það. Þetta er búið. 1166 01:11:37,505 --> 01:11:40,091 Nei, Millie, þú hlustar ekki á mig. 1167 01:11:40,258 --> 01:11:43,135 Endurræsing eyðir ekki gervigreindakóðun hans, 1168 01:11:43,302 --> 01:11:45,471 til þess þyrfti að rústa netþjónunum. 1169 01:11:45,638 --> 01:11:48,015 Gervigreindin er þar, það þarf bara að nálgast hana. 1170 01:11:48,182 --> 01:11:50,184 Ég sá hann. Hann hefur gleymt öllu. 1171 01:11:50,351 --> 01:11:52,520 Sjáðu færslurnar sem ég sendi þér. 1172 01:11:52,687 --> 01:11:54,272 Það útskýrir allt. 1173 01:12:08,077 --> 01:12:09,453 Byrjum á byrjuninni. 1174 01:12:09,620 --> 01:12:13,749 Hegðun Guys er mun flóknari en á að vera vegna kóðans okkar. 1175 01:12:14,542 --> 01:12:18,129 En hann er fastur í Fríborg, fastur í þessu lífi, þessari lúppu. 1176 01:12:18,296 --> 01:12:22,008 Svo breytist eitthvað. Hann lifnar við. Af hverju? 1177 01:12:22,175 --> 01:12:23,968 Og svo mundi ég það. 1178 01:12:24,135 --> 01:12:27,763 Ein persónan í Lífinu sjálfu var gaur sem ég kallaði Lovelorn. 1179 01:12:27,930 --> 01:12:31,934 Hann var hannaður til að finna aldrei þá einu réttu. 1180 01:12:32,101 --> 01:12:34,353 Persónan var í meginatriðum byggð á því. 1181 01:12:34,520 --> 01:12:38,524 En hann missti aldrei vonina um að hitta draumastúlkuna. 1182 01:12:38,691 --> 01:12:40,234 Ég þurfti fyrirmynd fyrir stúlkuna 1183 01:12:40,401 --> 01:12:45,198 og hver hentaði betur en sú sem sat við hlið mér alla daga? Þú. 1184 01:12:45,364 --> 01:12:46,866 En svo dag einn, 1185 01:12:47,033 --> 01:12:49,493 hittir hann þig í Fríborg og upp frá því 1186 01:12:49,660 --> 01:12:51,078 verður hann aldrei samur. 1187 01:12:51,245 --> 01:12:54,999 Honum átti að finnast hann dæmdur en þess í stað er hann fullur af lífi 1188 01:12:55,166 --> 01:12:57,793 þar til hann lifnar að lokum. 1189 01:12:59,086 --> 01:13:01,214 Þú breyttir honum. 1190 01:13:01,380 --> 01:13:05,676 Þú breyttir kóðanum hans og ég held þú getir gert það aftur. 1191 01:13:05,843 --> 01:13:08,054 Þú lífgaðir hann við. 1192 01:13:09,180 --> 01:13:11,224 Þú lífgaðir hann við. 1193 01:13:11,390 --> 01:13:13,935 Og hann lifði af því hann hitti manneskjuna... 1194 01:13:15,436 --> 01:13:16,646 Ekki hafa það gott, 1195 01:13:17,688 --> 01:13:18,814 hafðu það frábært. 1196 01:13:18,981 --> 01:13:20,107 Takk. 1197 01:13:20,566 --> 01:13:21,651 Hafðu það gott. 1198 01:13:22,235 --> 01:13:23,236 Leggist öll! 1199 01:13:23,819 --> 01:13:26,113 Reynið ekki að vera hetjur. Þessu lýkur fljótt. 1200 01:13:27,406 --> 01:13:28,950 Allir nema þú. 1201 01:13:32,578 --> 01:13:34,205 Dyrnar. Ég skal. 1202 01:13:34,372 --> 01:13:36,916 Ekki, ég á gullfisk. -Ég hef nauman tíma. 1203 01:13:37,083 --> 01:13:39,210 Ég tók þig sem gísl svo ég fékk þrjú merki. 1204 01:13:39,377 --> 01:13:41,170 Merki? Er það fyrir skáta? 1205 01:13:41,337 --> 01:13:43,256 Það er dálítið inni í þér. -Ekki inni í mér. 1206 01:13:43,422 --> 01:13:45,633 Þeir settu þig í banka til að hlýða reglunum... -Ég dýrka bankann. 1207 01:13:45,800 --> 01:13:47,385 ...og gera það sama alla daga. 1208 01:13:47,552 --> 01:13:49,637 Þú ert miklu meira. -Ég vil ekki meira. 1209 01:13:49,804 --> 01:13:51,472 Og það þarft þú að muna. 1210 01:13:51,639 --> 01:13:53,641 Af hverju eltirðu mig og hvernig veistu hvað ég heiti? 1211 01:13:53,808 --> 01:13:56,352 Settu þessi á þig. -Ég þarf ekki að gera neitt. 1212 01:13:56,519 --> 01:13:58,604 Rétt. Það er þín ákvörðun. 1213 01:13:58,771 --> 01:14:00,690 Allt í lagi þá. 1214 01:14:05,236 --> 01:14:07,280 Hvað er þetta? 1215 01:14:07,446 --> 01:14:09,156 Eru þetta brellu-gleraugu? 1216 01:14:09,323 --> 01:14:10,199 Hlustaðu vel á mig. 1217 01:14:10,366 --> 01:14:15,496 Eftir 24 tíma hverfur þessi heimur og allir sem þú þekkir. 1218 01:14:15,663 --> 01:14:17,123 Viltu leyfa mér að fara? 1219 01:14:17,290 --> 01:14:18,708 Ég hef ekki séð framan í þig. 1220 01:14:18,875 --> 01:14:21,836 Ég sá svæðið en ég á erfitt með lýsingar með orðum. 1221 01:14:22,003 --> 01:14:23,379 Og með orð yfirleitt. 1222 01:14:24,547 --> 01:14:26,090 Andskotinn hafi það. 1223 01:15:04,128 --> 01:15:05,254 Ég man. 1224 01:15:06,339 --> 01:15:07,715 Velkominn aftur. 1225 01:15:08,341 --> 01:15:11,302 Nei. Ég man allt. 1226 01:15:12,178 --> 01:15:13,262 Komdu með mér. 1227 01:15:13,971 --> 01:15:17,016 Ég geri þetta svo oft að ég hef gleymt af hverju. 1228 01:15:20,394 --> 01:15:21,896 Sérðu þetta? 1229 01:15:22,063 --> 01:15:23,523 Þarna. 1230 01:15:24,148 --> 01:15:25,566 Almáttugur. 1231 01:15:27,026 --> 01:15:28,486 Almáttugur! 1232 01:15:28,778 --> 01:15:32,198 Antwan faldi upprunalega grunninn handan sjóndeildarhringsins 1233 01:15:32,365 --> 01:15:34,534 en gleymdi að eyða spegluninni. 1234 01:15:35,618 --> 01:15:37,328 Hún er þarna hún sést bara ekki. 1235 01:15:38,454 --> 01:15:40,122 Hún er sönnunin sem við þurfum. 1236 01:15:40,289 --> 01:15:43,000 Þú kemst ekki yfir hafið. Ég reyndi það. 1237 01:15:43,167 --> 01:15:44,210 Við þurfum hjálp. 1238 01:15:45,461 --> 01:15:49,590 Antwan fann leið til að fela hana í allra augsýn þar sem enginn kemst. 1239 01:15:49,757 --> 01:15:51,717 Ég trúi ekki að hann sé svona snjall. 1240 01:15:51,884 --> 01:15:53,427 Þú þarft að einbeita þér. 1241 01:15:53,594 --> 01:15:57,098 Speglunin sýnir grunninn handan sjóndeildarhringsins. 1242 01:15:57,265 --> 01:15:59,350 En leikurinn hleypir þér ekki yfir ströndina. 1243 01:15:59,517 --> 01:16:02,186 Heldurðu að þú getir fundið leið fram hjá möskvunum? 1244 01:16:02,353 --> 01:16:03,187 Við þurfum brú. 1245 01:16:03,479 --> 01:16:05,523 Farðu út á Morðingjaströnd og ég finn út úr því. 1246 01:16:05,690 --> 01:16:06,899 Og Millie. 1247 01:16:07,400 --> 01:16:08,651 Farðu varlega. 1248 01:16:08,818 --> 01:16:10,736 Antwan er fantur en hann er ekki heimskur. 1249 01:16:10,903 --> 01:16:13,447 Hann kemst að þessu og kastar öllu í þig. 1250 01:16:13,614 --> 01:16:14,615 Það er rétt. 1251 01:16:14,782 --> 01:16:18,035 Halló, Millie og sá sem ég sé ekki. 1252 01:16:18,202 --> 01:16:19,495 Ég er með hugmynd. 1253 01:16:19,662 --> 01:16:21,414 Hvað ef hann getur engu kastað? 1254 01:16:23,291 --> 01:16:26,127 Komið hingað, öllsömul! 1255 01:16:27,545 --> 01:16:28,963 Takk fyrir að koma. 1256 01:16:29,797 --> 01:16:31,007 Þið þekkið mig, ég er Guy. 1257 01:16:31,174 --> 01:16:32,675 Sæll, Guy. 1258 01:16:35,219 --> 01:16:37,972 Það er kannski erfitt að skilja það sem ég vil segja. 1259 01:16:38,890 --> 01:16:40,266 Mjög erfitt. 1260 01:16:42,143 --> 01:16:45,229 Eruð þið þreytt á lífinu í bakgrunninum? 1261 01:16:46,564 --> 01:16:48,316 Eruð þið þreytt á skothríðunum? 1262 01:16:48,482 --> 01:16:49,275 Nóg komið. 1263 01:16:49,442 --> 01:16:50,234 Vera gíslar? 1264 01:16:50,401 --> 01:16:51,027 Aldrei aftur. 1265 01:16:51,194 --> 01:16:52,486 Verða fyrir bíl? -Búið. 1266 01:16:52,653 --> 01:16:54,739 Rænd? Stungin? Notuð fyrir skjöld? 1267 01:16:54,906 --> 01:16:56,282 Við erum þreytt á hnífstungum! 1268 01:16:56,449 --> 01:16:57,617 Buddy! -Fyrirgefðu. 1269 01:16:57,783 --> 01:16:59,410 Hvað ertu að segja? 1270 01:16:59,577 --> 01:17:02,538 Ég er að segja að þetta þarf ekki að vera svona. 1271 01:17:02,705 --> 01:17:03,748 Þessu má breyta. 1272 01:17:03,915 --> 01:17:04,957 Hvernig þá? 1273 01:17:05,124 --> 01:17:08,628 Þú getur til dæmis sett hendurnar niður. 1274 01:17:10,713 --> 01:17:13,382 Svona já. Þú getur það. 1275 01:17:13,549 --> 01:17:15,051 Þrýstu fast. Svona já. 1276 01:17:15,343 --> 01:17:17,094 Anda djúpt. Svona. 1277 01:17:17,261 --> 01:17:18,638 Nei, það er ekki hægt. 1278 01:17:18,804 --> 01:17:19,889 Það er óeðlilegt. 1279 01:17:20,056 --> 01:17:22,225 Hvað ef einhver kemur með byssu? 1280 01:17:22,642 --> 01:17:24,727 Það sparar tíma að hafa hendur á lofti. 1281 01:17:24,894 --> 01:17:29,607 Nema ef gaurinn með byssuna kemur ekki. 1282 01:17:29,774 --> 01:17:30,816 Hvað? 1283 01:17:31,400 --> 01:17:32,568 Það er alltaf byssumaður. 1284 01:17:32,735 --> 01:17:34,278 Þeir eru svo margir. 1285 01:17:34,862 --> 01:17:38,115 Hvað ef okkar heimur væri ekki svona ógnvænlegur? 1286 01:17:39,492 --> 01:17:41,202 Hvað ef við getum breytt honum? 1287 01:17:41,369 --> 01:17:46,249 Millie! Hvað eru bankarnir rændir oft á dag í þínum heimi? 1288 01:17:46,415 --> 01:17:47,834 Næstum aldrei. 1289 01:17:48,501 --> 01:17:50,962 Hvað með lík? Sérðu mörg lík? 1290 01:17:51,128 --> 01:17:54,048 Hve mörg á klukkustund? -Engin. 1291 01:17:54,215 --> 01:17:55,550 Hvað með byssuárásir? 1292 01:17:56,050 --> 01:17:57,760 Er mikið um þær í þínum heimi? 1293 01:17:57,927 --> 01:18:01,097 Það er reyndar rosalegt vandamál. 1294 01:18:03,057 --> 01:18:04,016 Ég bjóst ekki við þessu. 1295 01:18:04,183 --> 01:18:05,434 Það er satt. Ömurlegt. 1296 01:18:06,644 --> 01:18:10,857 Málið er að við þurfum ekki að vera áhorfendur að eigin lífi. 1297 01:18:11,774 --> 01:18:13,401 Við getum verið hvað sem við viljum. 1298 01:18:13,568 --> 01:18:15,069 Við getum ekki öll verið þú. 1299 01:18:15,278 --> 01:18:16,529 Það er ekki rétt. 1300 01:18:17,905 --> 01:18:21,117 Það sem er inni í mér er líka inni í þér. 1301 01:18:22,201 --> 01:18:25,162 Það er inni í sérhverju ykkar. Þið eruð að vaxa. 1302 01:18:25,329 --> 01:18:28,457 Ég þarf meira í lífinu en uppáhelling. Ég vil... 1303 01:18:28,624 --> 01:18:29,542 Laga cappuccino. 1304 01:18:29,709 --> 01:18:31,377 Skipta andskotans máli. 1305 01:18:31,544 --> 01:18:32,712 Miklu betra. 1306 01:18:32,879 --> 01:18:33,838 Og laga grænt te. 1307 01:18:34,005 --> 01:18:35,590 Andskotinn sjálfur! -Nákvæmlega! 1308 01:18:35,756 --> 01:18:37,175 Áfram, stelpa. 1309 01:18:37,341 --> 01:18:38,426 Þú ert æðisleg! 1310 01:18:38,593 --> 01:18:40,219 Ef ég bara kæmist yfir hafið 1311 01:18:40,386 --> 01:18:42,388 bíður heimur þar sem við verðum frjáls. 1312 01:18:42,555 --> 01:18:44,557 Þar sem við ráðum hver við viljum vera. 1313 01:18:44,724 --> 01:18:47,018 Þar sem við skiptum máli. En við verðum að berjast. 1314 01:18:47,185 --> 01:18:50,396 Við verðum að berjast saman. -Já! 1315 01:18:51,272 --> 01:18:53,566 Þið hafið alltaf gert það sem til var ætlast. 1316 01:18:53,733 --> 01:18:55,234 En því bulli lýkur í dag. 1317 01:18:55,401 --> 01:18:56,319 Já! 1318 01:18:56,903 --> 01:18:58,613 Ég skil ekki hvað er um að vera! 1319 01:18:58,779 --> 01:18:59,697 En það er æðislegt! 1320 01:19:01,282 --> 01:19:02,617 Það er æðislegt! 1321 01:19:03,826 --> 01:19:04,827 Það er æðislegt! 1322 01:19:04,994 --> 01:19:06,913 Mér finnst það líka! Komið hingað! 1323 01:19:07,079 --> 01:19:09,957 Allir saman! Komið þið öll hingað! 1324 01:19:16,172 --> 01:19:17,882 Leggist öll niður! 1325 01:19:25,598 --> 01:19:27,517 Hvar eru allir? 1326 01:19:40,488 --> 01:19:42,365 Hvar eru allir statistarnir? 1327 01:19:51,165 --> 01:19:53,835 Ég hef spilað Fríborg í svona þrjú ár 1328 01:19:54,001 --> 01:19:55,419 en aldrei séð neitt þessu líkt. 1329 01:19:55,586 --> 01:19:59,715 Fyrir stuttu hefði ég varla séð þótt nokkrir statistar hyrfu. 1330 01:19:59,882 --> 01:20:02,844 {\an8}Ég veit ekki hvort það er klikkuð kenning á Reddit 1331 01:20:03,010 --> 01:20:06,639 {\an8}en sumir segja að Bláskyrtugaurinn sé ekki spilari. 1332 01:20:06,806 --> 01:20:09,517 {\an8}Að hann sé gervigreind. -Er það? 1333 01:20:09,684 --> 01:20:13,145 {\an8}Í alvöru. Þú veist, lifandi. 1334 01:20:13,312 --> 01:20:15,565 {\an8}Þess vegna er hann út um allt. 1335 01:20:15,731 --> 01:20:18,609 Antwan, ef þú horfir, viltu laga leikinn. 1336 01:20:18,776 --> 01:20:21,070 Og umfram allt láta Bláskyrtu koma aftur. 1337 01:20:21,237 --> 01:20:22,572 Antwan, þú þarft að sjá þetta. 1338 01:20:24,949 --> 01:20:28,119 Og þú reyndir að stela honum með Molotov-stelpunni. 1339 01:20:28,286 --> 01:20:29,287 Hún heitir Millie. -Hver? 1340 01:20:29,453 --> 01:20:30,204 Millie. 1341 01:20:30,621 --> 01:20:33,583 Ég hef hana! Ég greip ykkur! 1342 01:20:33,749 --> 01:20:36,294 Mouser! Settu hann á skjáinn. Núna strax. 1343 01:20:36,460 --> 01:20:38,004 Svona já. Fljótur. 1344 01:20:38,171 --> 01:20:39,630 Já, þarna er hann. 1345 01:20:39,797 --> 01:20:43,384 Að rúnta um Fríborg með spilara sem kallast Molotov-stelpa. 1346 01:20:44,218 --> 01:20:46,387 Öðru nafni Millie Rusk. 1347 01:20:47,013 --> 01:20:49,599 Vann hún ekki með Keys? -Jú. 1348 01:20:49,765 --> 01:20:51,976 Og hún höfðar mál á hendur mér 1349 01:20:52,143 --> 01:20:54,437 af því hún vill hafa peninga af fyrirtækinu. 1350 01:20:54,604 --> 01:20:56,063 Eyddu Molotov-stelpunni. 1351 01:20:56,230 --> 01:21:00,234 Ég reyni það en reikningurinn er falsaður. 1352 01:21:00,401 --> 01:21:01,402 Hún er alveg einstök. 1353 01:21:01,569 --> 01:21:02,987 Dreptu hana þá í leiknum. 1354 01:21:03,154 --> 01:21:05,865 "Hvað?" Já, ég sagði það. Dreptu hana. 1355 01:21:06,032 --> 01:21:09,368 Hentu öllu í þau. Fimm merki á hana. 1356 01:21:09,535 --> 01:21:11,037 Það er bara eitt vandamál. 1357 01:21:11,370 --> 01:21:12,622 Við höfum ekki neitt. 1358 01:21:12,788 --> 01:21:15,541 Hvað segirðu, Willis? -Við höfum engar varnir. 1359 01:21:15,708 --> 01:21:19,045 Við höfum ekki lögreglu, her, ekki neitt. 1360 01:21:19,212 --> 01:21:20,755 Ég var að segja það. 1361 01:21:20,922 --> 01:21:24,425 Það er eins og allir statistarnir séu í verkfalli. 1362 01:21:26,219 --> 01:21:30,139 Stór, hálf koffínlaus, tvöföld geitamjólkurfroða, mjólkurte með kanil! 1363 01:21:30,306 --> 01:21:33,017 Það er fyrir mig. Takk fyrir. 1364 01:21:37,063 --> 01:21:38,731 Áfram, Guy! 1365 01:21:40,441 --> 01:21:42,527 Það er eins og stafræn mótmæli. 1366 01:21:43,027 --> 01:21:44,779 Nei, alls ekki. 1367 01:21:44,946 --> 01:21:46,864 Þau gera þetta viljandi, það er áætlunin. 1368 01:21:47,031 --> 01:21:49,075 Veistu hvað? Við drepum þau í leiknum. 1369 01:21:49,242 --> 01:21:51,160 Slökktu á aukalífum, dreptu þau núna. 1370 01:21:51,327 --> 01:21:53,663 En spilarar sem deyja koma þá ekki aftur. 1371 01:21:53,829 --> 01:21:55,122 Fólkið tryllist. 1372 01:21:57,375 --> 01:21:59,710 Mér er sama. 1373 01:21:59,877 --> 01:22:04,257 Bara svo það sé á hreinu, ertu að segja mér að byrja núna? 1374 01:22:04,423 --> 01:22:06,592 Viltu vera sniðugur af því þú heldur að við séum vinir 1375 01:22:06,759 --> 01:22:08,052 og séum saman í klíku? 1376 01:22:08,219 --> 01:22:10,179 Já. Það er einmitt málið. 1377 01:22:10,346 --> 01:22:11,305 Flott, við erum teymi. 1378 01:22:11,472 --> 01:22:13,266 Við ættum að finna okkur frasa. 1379 01:22:13,432 --> 01:22:15,268 Á þremur. Einn, tveir, þrír... 1380 01:22:15,434 --> 01:22:17,311 Farðu að vinna! 1381 01:22:18,062 --> 01:22:19,647 Finnið Keys fyrir mig! 1382 01:22:24,110 --> 01:22:26,696 Jæja, þið heyrðuð það. Nú byrjum við! 1383 01:22:31,534 --> 01:22:33,619 Þetta er ekki gott. 1384 01:22:35,162 --> 01:22:37,039 Hann veit hvert við ætlum. 1385 01:22:43,004 --> 01:22:44,964 Ég fann hann. Engar áhyggjur. 1386 01:22:45,131 --> 01:22:48,134 Viltu fá fjögur dekk í andlitið? Hafðu þetta. 1387 01:22:51,888 --> 01:22:54,473 Nú kemur kanínan. Hörkurándýr. 1388 01:23:05,276 --> 01:23:06,736 Svona þá. Sjáið þið þetta? 1389 01:23:06,903 --> 01:23:08,196 Nú kála ég þessu fífli. 1390 01:23:11,157 --> 01:23:12,742 Áfram, áfram. 1391 01:23:12,909 --> 01:23:14,744 Keys, ef þú ert þarna, smáhjálp, takk. 1392 01:23:26,172 --> 01:23:26,756 Guð! 1393 01:23:26,923 --> 01:23:30,301 Hver gerði þetta? Hver er að þessu? 1394 01:23:30,468 --> 01:23:34,138 Ekki stríða mér! Í alvöru! Það er allt of mikil pressa á mér. 1395 01:23:38,643 --> 01:23:39,393 Áfram! 1396 01:23:43,773 --> 01:23:44,899 Fljótt, fljótt! 1397 01:24:00,665 --> 01:24:02,875 Ég spurði öryggisverðina. Keys er ekki farinn. 1398 01:24:03,042 --> 01:24:05,294 Þá gerðirðu allt sem hægt er. Viltu gefast upp? 1399 01:24:05,461 --> 01:24:07,338 Nei, þú vilt að ég leiti betur. Ég kem aftur. 1400 01:24:07,505 --> 01:24:09,715 Ég veit ekki hvert þessi fífl ætla. 1401 01:24:10,716 --> 01:24:14,303 Á Suðurströndina. Morðingjaströnd. 1402 01:24:14,470 --> 01:24:16,556 Það er heimskulegt. Þar er ekkert nema sjór. 1403 01:24:16,722 --> 01:24:19,308 Leikurinn hleypir manni ekki yfir ströndina. 1404 01:24:21,060 --> 01:24:23,062 Nema það sé eitthvað þar. 1405 01:24:24,355 --> 01:24:26,065 Er eitthvað þar? 1406 01:24:27,567 --> 01:24:29,485 Andskotinn hafi það. Listanördar. 1407 01:24:29,652 --> 01:24:32,154 Það er komið að Dude. -Við erum að vinna í honum. 1408 01:24:32,321 --> 01:24:36,075 Ég vann sjálfur í honum. Hann er fullkominn. Inn með Dude núna. 1409 01:24:36,993 --> 01:24:38,578 Gerið það. Heilinn virkar varla 1410 01:24:38,744 --> 01:24:41,956 og hann er hálfkláraður en hlaðið honum bara. 1411 01:24:44,834 --> 01:24:46,043 UPPHLEĐ DUDE 1412 01:24:49,630 --> 01:24:52,675 Hvað eigum við nú að gera? -Keys finnur brú. 1413 01:24:54,177 --> 01:24:57,013 Kemurðu að sækja hnífana sem þú stakkst í bakið á mér? 1414 01:24:58,890 --> 01:25:00,600 Þú hjálpaðir Millie allan tímann. 1415 01:25:00,766 --> 01:25:03,644 Hún leitar að grunninum ykkar. -Hvaða grunni? 1416 01:25:04,270 --> 01:25:05,813 Notaðirðu nokkuð kóðann okkar? 1417 01:25:05,980 --> 01:25:09,901 Ef þú notaðir hann ekki, hvernig getur grunnurinn okkar verið í leiknum? 1418 01:25:10,610 --> 01:25:12,486 Eða fór eitthvað fram hjá mér? 1419 01:25:14,363 --> 01:25:15,364 Látið okkur eina. 1420 01:25:18,951 --> 01:25:22,413 Tölum saman í alvöru. 1421 01:25:22,580 --> 01:25:25,333 Hefði ég selt ykkar asnalega leik hefði hann klikkað. 1422 01:25:25,499 --> 01:25:27,835 Þú veist það ekki. -Jú, ég veit það. 1423 01:25:28,002 --> 01:25:31,005 Ég skoðaði tölurnar, færslurnar, könnunarhópinn. 1424 01:25:31,172 --> 01:25:34,800 Hefur hvarflað að þér að sumt er mikilvægara en tölur? 1425 01:25:34,967 --> 01:25:37,386 Hvað er mikilvægara en tölur? Peningar? 1426 01:25:37,553 --> 01:25:40,223 Fréttaskot, maður, peningar eru tölur. 1427 01:25:40,389 --> 01:25:43,267 Ekkert er mikilvægara! Þú ættir að þakka mér. 1428 01:25:43,434 --> 01:25:44,352 Ætti ég að þakka þér? 1429 01:25:44,519 --> 01:25:46,854 Hvað með ágóðann þinn fyrir okkar vinnu? 1430 01:25:47,021 --> 01:25:49,065 Þú valdir þitt lið, litli Padawan. 1431 01:25:49,232 --> 01:25:52,777 Og nú skaltu taka þér stöðu við hlið keisarans. 1432 01:25:52,944 --> 01:25:53,861 Skilurðu mig, bró? 1433 01:25:54,946 --> 01:25:57,114 Já, ég skil þig, bró. 1434 01:25:58,157 --> 01:26:00,576 Sem leiðir til þessa. 1435 01:26:15,842 --> 01:26:17,093 Takk, Keys. 1436 01:26:21,764 --> 01:26:23,391 Hver fjandinn var þetta? 1437 01:26:24,016 --> 01:26:26,394 Antwan, það er allt að verða vitlaust. 1438 01:26:29,689 --> 01:26:32,400 Ég hélt þú værir gáfaðri en þetta. 1439 01:26:32,567 --> 01:26:34,652 Þú ert auðvitað rekinn. 1440 01:26:34,819 --> 01:26:37,947 Og þú, af hverju er hún ennþá í leiknum? 1441 01:26:38,114 --> 01:26:38,948 Sparkaðu öllum út. 1442 01:26:39,115 --> 01:26:41,200 Viltu að ég sparki öllum spilurum út? 1443 01:26:41,367 --> 01:26:43,119 Út úr leiknum með þá strax! 1444 01:26:43,286 --> 01:26:44,662 Eyddu reikningum allra spilara. 1445 01:26:44,996 --> 01:26:46,706 Og hvar er Dude eiginlega? 1446 01:26:46,873 --> 01:26:49,584 Verðir! Sparkið þessum ræfli út. 1447 01:26:55,506 --> 01:26:56,507 Guy! 1448 01:26:56,674 --> 01:26:57,425 Millie! 1449 01:26:57,592 --> 01:26:58,509 Þeir taka mig út. 1450 01:26:58,676 --> 01:26:59,427 Hvað er um að vera? 1451 01:26:59,594 --> 01:27:02,013 Nú tekurðu við. Allir horfa. Þú verður að halda áfram. 1452 01:27:02,180 --> 01:27:04,432 Bíddu! Hitti ég þig aftur? 1453 01:27:04,599 --> 01:27:06,267 Já, ef þú kemst yfir brúna. 1454 01:27:06,434 --> 01:27:08,394 Sýndu öllum grunninn okkar. Hann er sönnunin. 1455 01:27:08,561 --> 01:27:10,479 Ef það tekst er Antwan búinn að vera. 1456 01:27:11,022 --> 01:27:11,939 Mér tekst það. 1457 01:27:13,649 --> 01:27:15,568 AFTENGT 1458 01:27:15,985 --> 01:27:17,069 Mér tekst það. 1459 01:27:18,279 --> 01:27:19,238 Hver andskotinn? 1460 01:27:20,948 --> 01:27:21,782 AFTENGT 1461 01:27:21,949 --> 01:27:22,950 Hvað er þetta? 1462 01:27:39,342 --> 01:27:41,177 STREYMI 1463 01:28:01,322 --> 01:28:02,156 HLEĐSLU LOKIĐ DUDE 1464 01:28:02,323 --> 01:28:06,369 Munum þessa stund áður en við vorum rekin. 1465 01:28:14,752 --> 01:28:15,920 Frasinn. 1466 01:28:16,087 --> 01:28:17,004 Frasinn? 1467 01:28:17,839 --> 01:28:19,298 Mér gafst ekki tími til að finna frasa. 1468 01:28:19,465 --> 01:28:23,052 Þótt sem frasi sé "frasi" ansi flottur frasi. 1469 01:28:29,767 --> 01:28:32,728 Stattu upp, Guy. Stattu upp. 1470 01:28:45,366 --> 01:28:47,201 Ó, nei. 1471 01:28:51,581 --> 01:28:53,332 Guy, ég kom að bjarga þér. 1472 01:28:56,794 --> 01:28:57,837 Hver er þetta? 1473 01:28:58,004 --> 01:28:58,880 Ég veit það ekki. 1474 01:28:59,046 --> 01:29:00,256 Hann er dýrlegur. 1475 01:29:02,008 --> 01:29:04,844 Hann er eins og þú en miklu betri. 1476 01:29:06,637 --> 01:29:08,890 Miklu, miklu betri. 1477 01:29:09,056 --> 01:29:09,724 Takk. 1478 01:29:09,891 --> 01:29:10,725 Það er ekki hrós. 1479 01:29:10,933 --> 01:29:12,185 Ég myndi ekki snerta hann. 1480 01:29:12,351 --> 01:29:13,644 Ekki snerta hann? 1481 01:29:13,811 --> 01:29:15,146 Er þér ekki sama? 1482 01:29:15,313 --> 01:29:16,981 Því ég er líka vinur þinn. 1483 01:29:21,110 --> 01:29:23,279 Ég held að hann ætli að... 1484 01:29:23,446 --> 01:29:24,447 kýla þig. -Hann slær svo fast 1485 01:29:24,614 --> 01:29:27,116 en samt eru hendurnar svo mjúkar. -Vertu sterkur. 1486 01:29:27,283 --> 01:29:28,492 Honum finnst ég vera fjöður. 1487 01:29:40,338 --> 01:29:42,673 {\an8}Nei, nei! 1488 01:29:42,840 --> 01:29:45,384 Stattu upp, Guy. 1489 01:29:46,219 --> 01:29:48,679 Ég er hættur að leika. Frasinn. -Ég skil það ekki. 1490 01:29:51,474 --> 01:29:52,808 {\an8}Svona, maður. Stattu upp! 1491 01:29:52,975 --> 01:29:53,559 Stattu upp. 1492 01:29:55,311 --> 01:29:57,939 Það er þrennt sem ég dýrka. 1493 01:29:58,105 --> 01:30:02,568 Kýla menn, ákveðið síðar, það þriðja hér. 1494 01:30:07,365 --> 01:30:08,783 Andskotans! 1495 01:30:10,660 --> 01:30:12,286 Virkja banahögg. 1496 01:30:12,453 --> 01:30:13,287 Bless, Guy. 1497 01:30:18,084 --> 01:30:19,961 Andskotinn, þetta er banahögg. 1498 01:30:22,171 --> 01:30:22,839 Stattu upp! 1499 01:30:23,005 --> 01:30:25,675 Mamma, nú kemur banahöggið! 1500 01:30:28,761 --> 01:30:29,470 Stattu upp, Guy. 1501 01:30:38,896 --> 01:30:40,690 Hver andskotinn? 1502 01:30:48,239 --> 01:30:49,490 Þetta var magnað. 1503 01:31:05,798 --> 01:31:07,300 Bíddu, er þetta...? -Þetta er... 1504 01:31:07,466 --> 01:31:10,553 Já! Þetta er geislasverð! 1505 01:31:17,018 --> 01:31:18,936 Er þetta geislasverð? -Já. 1506 01:32:02,313 --> 01:32:03,439 Guy! 1507 01:32:06,984 --> 01:32:09,487 Já! Stattu upp, Guy. 1508 01:32:32,301 --> 01:32:34,971 Sérðu það núna? 1509 01:32:35,638 --> 01:32:38,474 Já, skínandi hlutir alls staðar. 1510 01:32:39,892 --> 01:32:41,435 Já, farðu og taktu þá. 1511 01:32:41,602 --> 01:32:43,437 Fullt af smásnarli. 1512 01:32:47,066 --> 01:32:50,194 Hann kann ekki að dansa. 1513 01:32:50,736 --> 01:32:52,488 Hlauptu frjáls, betri ég. 1514 01:32:53,781 --> 01:32:54,949 Förum. 1515 01:32:55,116 --> 01:32:56,576 Hvert förum við? 1516 01:32:56,742 --> 01:32:58,452 Þau mega ekki komast yfir brúna. 1517 01:32:58,786 --> 01:33:00,246 Viltu klára þetta með mér? 1518 01:33:00,746 --> 01:33:03,708 Ég veit ekki hvað er um að vera en ég er með þér. 1519 01:33:05,501 --> 01:33:07,211 Förum þá! 1520 01:33:24,604 --> 01:33:26,439 Keys Netþjónarnir! 1521 01:33:32,320 --> 01:33:36,073 Antwan, hættu nú. Hvað erum við að gera hér? 1522 01:33:37,241 --> 01:33:38,743 Hvar eru þjónarnir fyrir Fríborg 1? 1523 01:33:38,910 --> 01:33:41,662 Nei, hvað ertu eiginlega að gera? 1524 01:33:42,121 --> 01:33:45,374 Ef þau fara yfir sjóndeildarhringinn að grunninum, tapa ég öllu! 1525 01:33:45,791 --> 01:33:49,629 Svo þú stalst þá kóðanum þeirra. -Velkominn í samtalið, snillingur. 1526 01:33:49,795 --> 01:33:50,922 Hvar eru netþjónarnir? 1527 01:33:51,088 --> 01:33:52,965 Þetta eru þeir. Ég er að reyna að ná þessu. 1528 01:33:53,132 --> 01:33:55,676 Allir? Þessi? -Já. Hvernig gastu... 1529 01:34:02,183 --> 01:34:03,184 Hlauptu. 1530 01:34:08,064 --> 01:34:08,981 Antwan! 1531 01:34:19,575 --> 01:34:20,368 Hættu! 1532 01:34:23,412 --> 01:34:26,082 Johnny! Komdu! 1533 01:34:29,418 --> 01:34:31,921 Á hvaða netþjóni er hafið og brúin? 1534 01:34:32,088 --> 01:34:34,131 Ég segi þér það ekki. Þú eyðileggur hann. 1535 01:34:34,298 --> 01:34:35,550 Já, því ég á leikinn. 1536 01:34:35,716 --> 01:34:38,970 Nei. Keys á leikinn. 1537 01:34:39,136 --> 01:34:40,638 Þú gerðir ekki neitt. 1538 01:34:40,805 --> 01:34:43,724 Og veistu hvað? Keys er vinur minn. 1539 01:34:44,225 --> 01:34:45,142 Verðir! 1540 01:34:45,309 --> 01:34:48,771 Fylgið þessum fyrrverandi starfsmanni út. 1541 01:34:48,938 --> 01:34:50,940 Hann getur kallað þig þínu rétta nafni. 1542 01:35:10,251 --> 01:35:11,335 Guy! 1543 01:35:12,044 --> 01:35:13,796 Buddy! -Nei! Haltu áfram! 1544 01:35:13,963 --> 01:35:15,381 Farðu án mín! 1545 01:35:15,965 --> 01:35:18,009 Ég hef verið hræddur alla ævi. 1546 01:35:19,635 --> 01:35:21,554 En ég er ekki hræddur lengur. 1547 01:35:24,765 --> 01:35:25,933 Mér þykir þetta leitt. 1548 01:35:26,684 --> 01:35:27,935 Ekki mér. 1549 01:35:30,855 --> 01:35:32,773 Þetta var besti dagur ævi minnar. 1550 01:35:33,566 --> 01:35:35,359 Náðu þessum grunni. 1551 01:35:36,819 --> 01:35:38,279 Sýndu að við skiptum máli. 1552 01:35:44,160 --> 01:35:48,748 Þessi vörður þarna var hetja. 1553 01:37:28,764 --> 01:37:30,266 Þér tókst það! 1554 01:37:40,151 --> 01:37:41,736 Já! 1555 01:37:41,903 --> 01:37:43,446 Hafðu þetta, Antwan! 1556 01:37:45,781 --> 01:37:47,241 Hættu, Antwan! 1557 01:37:48,075 --> 01:37:49,327 Þetta er búið. 1558 01:37:51,579 --> 01:37:53,206 Honum tókst það. 1559 01:37:53,372 --> 01:37:56,876 Fann upprunalegan grunn leiksins og sýndi öllum. 1560 01:37:57,376 --> 01:37:58,961 Þið vinnið líklega málið. 1561 01:37:59,754 --> 01:38:00,671 Það lítur út fyrir það. 1562 01:38:00,838 --> 01:38:02,048 Flott. 1563 01:38:02,465 --> 01:38:06,177 En veistu hvað, bró? 1564 01:38:06,344 --> 01:38:09,138 Ég hef allt hér sem þér er annt um. 1565 01:38:09,305 --> 01:38:13,184 Flísarnar sem eru eftir af Fríborg, allir litlu vinirnir í bakgrunni, 1566 01:38:13,351 --> 01:38:15,645 stafræni kærastinn meðtalinn. 1567 01:38:16,479 --> 01:38:17,605 Síðasti netþjónninn. 1568 01:38:18,689 --> 01:38:23,653 Ég vil bara heiminn sem ég hannaði og fólkið í honum. 1569 01:38:23,819 --> 01:38:25,238 Hvað fær Antwan í staðinn? 1570 01:38:25,404 --> 01:38:26,531 Allt annað. 1571 01:38:26,697 --> 01:38:28,658 Sem þýðir? Láttu sem ég sé heimskur. 1572 01:38:28,824 --> 01:38:30,910 Réttindin að kóðanum, heldur öllum ágóða, 1573 01:38:31,077 --> 01:38:32,787 gefðu mér bara það sem eftir er af Fríborg. 1574 01:38:33,246 --> 01:38:35,122 Leyfðu mér að byggja minn heim þaðan. 1575 01:38:35,289 --> 01:38:38,960 Hvað með Fríborg 2? Fríborg 3? 1576 01:38:39,126 --> 01:38:40,628 Og alla hliðarleikina? 1577 01:38:40,795 --> 01:38:43,506 Þú færð þá alla. Slepptu bara öxinni. 1578 01:38:43,923 --> 01:38:47,969 Þetta er heimskulegasti samningur í sögu heimskulegra samninga. 1579 01:38:49,095 --> 01:38:51,222 Þú afsalar þér milljónum dala. 1580 01:38:51,389 --> 01:38:53,349 Því skyldi nokkur gera það? 1581 01:38:53,516 --> 01:38:55,726 Það sem við Keys sköpuðum er stórkostlegt. 1582 01:38:58,020 --> 01:39:00,481 Ég þarf hvorki peninga né frægð til að sanna það. 1583 01:39:00,940 --> 01:39:03,860 Ég er hætt að leika leikinn þinn. 1584 01:39:06,153 --> 01:39:08,281 Nú fer ég að leika minn leik. 1585 01:39:09,448 --> 01:39:10,741 Samþykkt? 1586 01:39:20,042 --> 01:39:22,044 Í fréttum í dag og ekki af góðu. 1587 01:39:22,211 --> 01:39:24,714 {\an8}Sala á Fríborg 2 fellur enn. 1588 01:39:24,881 --> 01:39:29,010 {\an8}Margar villur eru í kóðanum og miklar tafir í leiknum. 1589 01:39:29,177 --> 01:39:32,763 {\an8}Stofnandi Soonami tölvuleikja, Antwan Hovachelik, verst í eldlínunni. 1590 01:39:32,930 --> 01:39:34,265 Í eldlínunni. 1591 01:39:34,432 --> 01:39:37,310 Hann er í eldlínunni og verst. -Við getum ekki hlakkað yfir því núna. 1592 01:39:37,476 --> 01:39:39,478 Ég er fórnarlamb! 1593 01:39:39,645 --> 01:39:43,482 Við tvöfölduðum þann fjölda heimsókna sem við ráðum við. 1594 01:39:43,649 --> 01:39:44,609 Þetta er ótrúlegt. 1595 01:39:44,775 --> 01:39:49,238 Hver vissi að svo margir vildu bara horfa á tölvupersónur en ekki skjóta þær? 1596 01:39:51,782 --> 01:39:54,118 Já, við vissum það. -Já. 1597 01:39:55,912 --> 01:39:58,289 Þú ert sætur þegar þú gortar. 1598 01:39:58,623 --> 01:39:59,832 Bless, Antwan! 1599 01:39:59,999 --> 01:40:04,170 Á meðan er Frjálst líf að verða litli leikurinn sem sló í gegn. 1600 01:40:04,337 --> 01:40:07,715 Fólk hópast að þessum áhorfsleik 1601 01:40:07,882 --> 01:40:10,801 með friðsælum samskiptum við hinn eina sanna Bláskyrtugaur 1602 01:40:10,968 --> 01:40:14,013 sem er ekki lengur í bakgrunni heldur stafrænn vinur. 1603 01:40:14,180 --> 01:40:15,097 Heyrðu, Mills. 1604 01:40:17,558 --> 01:40:19,727 Viltu fá þér kaffi með mér? 1605 01:40:20,144 --> 01:40:22,271 Ég ætla að halda áfram í leiknum. 1606 01:40:24,941 --> 01:40:26,025 Kaffi? 1607 01:40:26,609 --> 01:40:28,402 Já. Mér líst vel á það. 1608 01:40:28,945 --> 01:40:30,404 Ég færi þér bolla. 1609 01:40:31,155 --> 01:40:33,699 Keys... -Ég veit. Meðalsterkt, rjómi, sykur. 1610 01:40:36,869 --> 01:40:37,954 frjálst líf 1611 01:40:38,120 --> 01:40:39,747 Molotov-stelpa Lykilorð 1612 01:40:45,169 --> 01:40:47,421 Halló, Randy. Og Milton. 1613 01:40:51,884 --> 01:40:53,427 Ég vissi ekki hvenær ég sæi þig aftur. 1614 01:40:54,804 --> 01:40:56,722 Það hefur verið brjálað að gera. 1615 01:40:57,223 --> 01:41:00,726 Þú ættir að sjá það hérna. Hér er frír kúlutyggjóís fyrir lífstíð. 1616 01:41:05,231 --> 01:41:06,023 Halló. 1617 01:41:16,075 --> 01:41:17,869 Heyrðu, Guy... 1618 01:41:18,077 --> 01:41:20,246 Þetta er erfiðara en ég hélt. 1619 01:41:20,997 --> 01:41:22,665 Ég skal gera það fyrir þig. 1620 01:41:23,457 --> 01:41:25,001 Guy... 1621 01:41:27,587 --> 01:41:30,965 þú ert dásamlegur. 1622 01:41:32,425 --> 01:41:37,013 Smekkur þinn á bláum skyrtum og stjörnum sem syngja háar nótur 1623 01:41:37,180 --> 01:41:41,392 hrífur mig óskaplega mikið. 1624 01:41:41,559 --> 01:41:43,686 En ég get ekki verið alltaf með þér. 1625 01:41:44,270 --> 01:41:49,192 Ég hannaði þennan heim en ég get ekki búið í honum. 1626 01:41:53,863 --> 01:41:56,324 Var þetta nokkuð erfitt? 1627 01:41:57,408 --> 01:41:59,243 Hvað ætlar þú að gera? 1628 01:42:00,244 --> 01:42:02,872 Hvað sem mér sýnist. Það er þér að þakka. 1629 01:42:04,248 --> 01:42:05,791 Ég er ekki lengur fastur í lúppu. 1630 01:42:05,958 --> 01:42:07,460 Ekki þú heldur. 1631 01:42:09,837 --> 01:42:11,547 Ég elska þig, Millie. 1632 01:42:12,715 --> 01:42:16,010 Kannski er það forritunin sem talar en veistu hvað? 1633 01:42:17,386 --> 01:42:19,597 Einhver skrifaði forritið. 1634 01:42:21,807 --> 01:42:23,851 Ég er bara ástarbréf til þín. 1635 01:42:24,894 --> 01:42:27,313 Höfundurinn er þarna einhvers staðar. 1636 01:42:45,456 --> 01:42:49,210 Þú lífgaðir hann við. 1637 01:42:49,377 --> 01:42:53,047 Hann lifði af því hann hitti þá sem hann hafði beðið eftir alla ævi. 1638 01:42:53,214 --> 01:42:56,425 Það varð að vera raunverulegt 1639 01:42:57,677 --> 01:42:59,512 svo ég byggði hana á... 1640 01:43:01,305 --> 01:43:02,306 þér. 1641 01:43:04,475 --> 01:43:06,394 Draumastúlkan hans 1642 01:43:09,188 --> 01:43:10,940 var sú sama og mín. 1643 01:43:11,107 --> 01:43:14,402 Svo hún var hrifin af kúlutyggjóís og rólum 1644 01:43:14,569 --> 01:43:18,406 og hún hafði þann sæta en undarlega ávana 1645 01:43:18,573 --> 01:43:21,117 að söngla sígilt lag með Mariah Carey. 1646 01:43:22,159 --> 01:43:25,204 Hún var alltaf að endurtaka það. 1647 01:43:28,457 --> 01:43:29,458 Loksins! 1648 01:43:36,257 --> 01:43:37,258 Keys! 1649 01:43:45,474 --> 01:43:47,143 Hvað ertu...? 1650 01:44:28,059 --> 01:44:29,519 Er allt í lagi, litli Guy? 1651 01:44:29,936 --> 01:44:31,729 Þú virðist... lýsingarorð. 1652 01:44:31,896 --> 01:44:34,524 Ég hef það fínt. Nú máttu setja mig niður. 1653 01:44:34,690 --> 01:44:36,359 Takk. Þetta var indælt. 1654 01:44:36,526 --> 01:44:39,987 Ég hef það fínt. Þú ert frábær, Dude. 1655 01:44:41,489 --> 01:44:43,241 En ég sakna besta vinar míns. 1656 01:44:44,867 --> 01:44:47,870 Við gengum sömu leiðina á hverjum degi. 1657 01:44:48,037 --> 01:44:51,332 En hann var í skyrtu og gat klárað heila setningu. 1658 01:44:51,499 --> 01:44:53,209 Ég get bekkpressað setningu. 1659 01:44:53,668 --> 01:44:56,796 Það er alls ekki það sama. 1660 01:44:57,713 --> 01:44:59,006 Hærri hlátur! 1661 01:45:00,800 --> 01:45:01,968 Guy? 1662 01:45:04,679 --> 01:45:05,429 Buddy! 1663 01:45:05,596 --> 01:45:06,514 Nei! 1664 01:45:06,681 --> 01:45:07,849 Drottinn minn! Guy! 1665 01:45:08,015 --> 01:45:09,475 Ég hélt ég hefði misst þig! 1666 01:45:09,642 --> 01:45:10,393 Nei! 1667 01:45:10,560 --> 01:45:12,854 Ég hljóp eins og brjálaður á brú að engu 1668 01:45:13,020 --> 01:45:15,273 og hélt að mínu ljúfa lífi væri lokið. 1669 01:45:15,439 --> 01:45:18,025 Skyndilega er ég á flugi í einhverju álfaryki 1670 01:45:18,192 --> 01:45:24,115 eða einhverju ryki og svo skall ég niður á þessari sneið af himnaríki. 1671 01:45:24,282 --> 01:45:26,617 Þetta er dýrlegt. 1672 01:45:27,034 --> 01:45:30,580 Um daginn var ég á kentár. Það hljómar víst undarlega 1673 01:45:30,746 --> 01:45:34,125 en ég var á háhesti á hálfum manni, hálfum hesti, 1674 01:45:34,292 --> 01:45:36,544 hvað sem kentár er, ég gerði það. 1675 01:45:36,711 --> 01:45:39,380 Ég var líka á manni! -Vinaleg kveðja! 1676 01:45:39,547 --> 01:45:40,715 Svo vinalegur! 1677 01:45:41,174 --> 01:45:42,508 Komdu hingað til mín! 1678 01:45:42,717 --> 01:45:44,010 Eigum við að faðmast? -Ég kem! 1679 01:45:44,177 --> 01:45:45,344 Nei, ég kem til þín. -Víst! 1680 01:45:45,511 --> 01:45:46,679 Komdu hingað! Ég kem! 1681 01:45:46,846 --> 01:45:48,472 Ég dreg þig til mín. 1682 01:45:51,684 --> 01:45:53,144 Ég saknaði þín! 1683 01:45:53,311 --> 01:45:55,313 Hvar er bankinn? 1684 01:45:56,814 --> 01:45:58,065 Það er enginn banki. 1685 01:45:58,232 --> 01:45:59,483 Hvað gerum við þá? 1686 01:45:59,859 --> 01:46:01,903 Það sem okkur sýnist. 1687 01:54:44,425 --> 01:54:46,427 Íslenskur texti: Kolbrún Sveinsdóttir