1 00:01:24,709 --> 00:01:30,214 „Það er mögulegt að bak við það sem skilningarvit okkar nema 2 00:01:30,340 --> 00:01:36,388 leynist nýir heimar sem við erum grunlaus um.“ 3 00:01:36,471 --> 00:01:43,436 NÝI HEIMURINN 4 00:03:09,772 --> 00:03:10,733 Diablos! 5 00:04:54,461 --> 00:04:57,631 OKKAR HEIMUR 6 00:05:03,470 --> 00:05:06,265 Sameinuðu þjóðirnar samhæfðar öryggisaðgerðir 7 00:05:06,389 --> 00:05:08,808 Breiddargr. 33º 56' 2.54'' N Lengdargr. 67º 42' 12.35'' E 8 00:05:08,934 --> 00:05:10,477 Aðalfálki, þetta er Bravó-lið. 9 00:05:14,273 --> 00:05:17,025 Aðalfálki, þetta er Bravó-lið. Heyrirðu þetta? 10 00:05:17,567 --> 00:05:21,404 Óveður. Skyggni núll. Óska eftir aðstoð strax. 11 00:05:23,281 --> 00:05:26,826 Aðalfálki, það er eitthvað hér hjá okkur. Sendið hjálp strax. 12 00:05:33,040 --> 00:05:36,295 Aðalfálki, þetta er lið Bravó. Sendið hjálp strax. 13 00:05:36,420 --> 00:05:38,713 Kafteinn. 14 00:05:39,338 --> 00:05:41,675 Marshall. -Link fann eitthvað 500 metra framundan. 15 00:05:41,800 --> 00:05:43,968 Bravó-lið? -Ég held það. 16 00:05:44,093 --> 00:05:46,805 Axe, með Steeler. Takið 50 byssuna. 17 00:05:46,930 --> 00:05:50,057 Já, stjóri. -Jæja, dömur. Hafið ykkur til. 18 00:05:51,225 --> 00:05:55,271 Hún er kona en henni tekst að segja það sem móðgun. 19 00:05:56,105 --> 00:05:57,356 Venstu því. 20 00:06:20,963 --> 00:06:23,257 Sérðu þessar merkingar? 21 00:06:23,382 --> 00:06:24,509 Já, ég sé þær. 22 00:06:26,136 --> 00:06:27,638 Veistu nokkuð hvað þetta er? 23 00:06:27,762 --> 00:06:30,473 Ég stunda löggæslu, ekki fornleifafræði. 24 00:06:32,016 --> 00:06:33,101 Skilið. 25 00:06:37,898 --> 00:06:38,816 Axe! 26 00:06:38,940 --> 00:06:41,734 Hvað? -Á hvað ertu að hlusta? 27 00:06:42,485 --> 00:06:44,362 George Jones. 28 00:06:44,904 --> 00:06:46,280 Hver er hann? 29 00:06:47,533 --> 00:06:50,869 Þú ert smáborgari, Steeler. -Já, það er rétt. 30 00:06:53,454 --> 00:06:55,373 Fjandinn, Marshall. Rosalegt viðbragð. 31 00:06:55,499 --> 00:06:56,875 Fimmtán fallnar í dag. 32 00:06:57,250 --> 00:06:59,961 Þú slátrar þeim. -Tek enga fanga, Davis. 33 00:07:16,519 --> 00:07:19,313 Link. Hvað fannstu? -Það er örugglega Bravó-lið. 34 00:07:21,315 --> 00:07:22,525 En slóðin endar hér. 35 00:07:24,403 --> 00:07:27,322 Hvernig ferðast Bravó-liðið? -Á vopnuðum Humvee og Mat-V. 36 00:07:28,574 --> 00:07:32,076 Það eru 10 tonn af vopnuðum bílum. Þeir hverfa ekki sporlaust. 37 00:07:32,201 --> 00:07:34,454 Stjóri. Við sjáum eitthvað. 38 00:07:34,579 --> 00:07:36,664 Á leið beint til þín. 39 00:07:41,211 --> 00:07:43,172 Hvaðan kom þetta? -Það birtist skyndilega. 40 00:07:43,297 --> 00:07:45,758 Bravó-lið talaði um óveður í síðasta samtali. 41 00:07:45,882 --> 00:07:48,509 Nota óvinir það til skjóls? -Umsátur. Eins og í Helmand? 42 00:07:48,634 --> 00:07:50,137 Látum það eiga sig. 43 00:07:59,812 --> 00:08:01,022 Einn viðbúinn. 44 00:08:01,148 --> 00:08:04,359 Ef óvinir leynast í rokinu gæti orðið fjör. 45 00:08:04,485 --> 00:08:05,569 Móttekið. 46 00:08:18,415 --> 00:08:20,501 Marshall. Hvað ertu að gera? 47 00:08:20,625 --> 00:08:22,585 Þótt hausinn verði skotinn af mér 48 00:08:22,711 --> 00:08:24,213 verður hægt að þekkja mig. 49 00:08:25,547 --> 00:08:27,257 Það er rosalegt, fantur. 50 00:08:39,477 --> 00:08:40,478 Andskotinn! 51 00:08:43,315 --> 00:08:44,983 Djöfull kemur þetta nálægt. 52 00:08:45,484 --> 00:08:48,487 Link! Hefurðu séð svona eldingar áður? 53 00:08:48,611 --> 00:08:50,322 Nei, aldrei. 54 00:08:50,447 --> 00:08:55,494 En ég er öruggur í þessum stálkassa með málmbyssuna. 55 00:09:04,001 --> 00:09:07,588 Dash! Beint framundan! Sjáðu merkingarnar! 56 00:09:10,384 --> 00:09:11,927 Hver andskotinn er þetta? 57 00:09:13,261 --> 00:09:15,138 Passaðu þig! -Andskotans! 58 00:09:15,972 --> 00:09:17,682 Verið viðbúnir! 59 00:09:33,657 --> 00:09:34,658 Andskotinn! 60 00:10:03,770 --> 00:10:04,771 Andskotinn! 61 00:10:21,455 --> 00:10:24,333 Hvar erum við? Og hvað varð um óveðrið? 62 00:10:25,750 --> 00:10:27,126 Hvað gerðist eiginlega? 63 00:10:33,299 --> 00:10:34,634 Eruð þið ómeiddir? 64 00:10:35,344 --> 00:10:36,345 Ég lifi þetta af. 65 00:10:36,470 --> 00:10:37,888 Urðum við fyrir eldingu? 66 00:10:39,056 --> 00:10:41,767 Steeler, allt í lagi? -Aldrei haft það betra. 67 00:10:43,434 --> 00:10:45,436 Hvaðan kom allur þessi sandur? 68 00:10:49,024 --> 00:10:50,567 Þetta er ekki eðlilegt. 69 00:10:52,360 --> 00:10:53,778 Hver fjandinn er þetta? 70 00:10:55,572 --> 00:10:58,491 Það eru engar byggingar eða fjöll á þessu korti. 71 00:10:59,033 --> 00:11:00,034 Samkvæmt þessu 72 00:11:00,619 --> 00:11:03,455 er næsti sandskafl 20 kílómetra héðan. 73 00:11:03,580 --> 00:11:05,749 Hvernig getur það verið? -Hvar erum við? 74 00:11:06,125 --> 00:11:09,001 Hvernig fórum við svo langt af leið? -Ég veit það ekki. 75 00:11:09,961 --> 00:11:12,713 Axe, farðu og settu upp útsýnisstað á sandskafli. 76 00:11:13,048 --> 00:11:14,133 Já, stjóri. 77 00:11:15,008 --> 00:11:16,009 Steeler! 78 00:11:16,134 --> 00:11:18,261 Sandbíllinn gengur. Hann hefur lent í verra. 79 00:11:18,386 --> 00:11:21,139 Marshall? -Staðsetningartækið er ónýtt. 80 00:11:21,264 --> 00:11:24,183 Tómar truflanir í tækjunum. Og áttavitinn virkar ekki. 81 00:11:24,308 --> 00:11:27,062 Það hefur víst verið eldingin. -Hvað viltu gera? 82 00:11:30,231 --> 00:11:32,233 Látum sólina vísa veginn. 83 00:11:32,359 --> 00:11:34,653 Snúum aftur í búðirnar. Við göngum ef þarf. 84 00:11:34,778 --> 00:11:35,903 Það er löng ganga. 85 00:11:36,028 --> 00:11:38,197 Við göngum þar til við náum sambandi. 86 00:11:38,532 --> 00:11:42,201 Flugeftirlit kallar eftir hjálp. Þeir senda þyrlur. Vopnaða bíla. 87 00:11:45,121 --> 00:11:46,456 Flott. -Kom honum í lag. 88 00:11:46,581 --> 00:11:47,750 Stjóri... 89 00:11:47,875 --> 00:11:49,710 Sendu boðin. -Þú þarft að sjá þetta. 90 00:12:04,015 --> 00:12:06,434 Vopnaður sandbíll og Mat-V. 91 00:12:07,686 --> 00:12:08,812 Það er Bravó-lið. 92 00:12:10,813 --> 00:12:12,690 Oddafylking. Af stað. 93 00:12:21,658 --> 00:12:22,993 Hvað á að gera við þá? 94 00:12:23,118 --> 00:12:26,580 Þegar við náum sambandi látum við senda eftir líkunum. 95 00:12:29,124 --> 00:12:31,335 Hvað kom fyrir þá? -Eldvörpur. 96 00:12:31,793 --> 00:12:33,002 Ég held ekki. 97 00:12:34,879 --> 00:12:37,673 Ég hef aldrei séð eldvörpu fara svona með menn. 98 00:12:37,799 --> 00:12:39,842 Jafnvel napalm er ekki svona heitt. 99 00:12:39,967 --> 00:12:40,968 Kafteinn. 100 00:12:48,101 --> 00:12:49,102 Þetta er gler. 101 00:12:50,062 --> 00:12:53,273 Gler? -Sandur verður gler þegar hann bráðnar. 102 00:12:53,606 --> 00:12:55,233 Hvernig bræðir maður sand? 103 00:12:56,275 --> 00:12:57,819 Ég veit það ekki. 104 00:12:58,861 --> 00:13:01,990 Þessi andskoti er ekki í mínum launaflokki. 105 00:13:03,033 --> 00:13:04,451 Þeir virðast hafa varist. 106 00:13:07,120 --> 00:13:08,329 Skotið mörgum kúlum. 107 00:13:08,705 --> 00:13:11,667 Þeir hittu ekkert. Það eru engin lík. 108 00:13:12,000 --> 00:13:14,419 Kannski tóku þeir líkin með sér. 109 00:13:15,086 --> 00:13:16,422 Ég hef séð það áður. 110 00:13:16,547 --> 00:13:19,216 Já. Það er málið. 111 00:13:19,341 --> 00:13:20,926 Hvað sérðu, Link? 112 00:13:22,135 --> 00:13:23,094 Ekkert. 113 00:13:23,928 --> 00:13:25,930 Enga slóð neins staðar. 114 00:13:26,056 --> 00:13:28,225 Þeir sem gerðu þetta skildu ekki eftir spor. 115 00:13:30,351 --> 00:13:32,937 Við þurfum að halda áfram. Förum! 116 00:13:44,866 --> 00:13:47,118 Myrka Stjarna til Fálka, skipti. 117 00:13:48,870 --> 00:13:51,706 Eldingin skemmdi tækin illa. 118 00:13:52,291 --> 00:13:53,959 Ekki bara raftækin. 119 00:13:55,210 --> 00:13:57,129 Hvað meinarðu? -Þetta er ekki eðlilegt. 120 00:13:57,254 --> 00:13:58,880 Það er engan veginn eðlilegt. 121 00:13:59,005 --> 00:14:02,259 Þessi elding gerði okkur eitthvað. 122 00:14:03,259 --> 00:14:04,761 Kafteinninn veit hvað hún gerir. 123 00:14:15,730 --> 00:14:20,152 Þeir segja að í hernum launin séu há. 124 00:14:20,277 --> 00:14:24,531 Þeir segja að í hernum launin séu há. 125 00:14:24,655 --> 00:14:28,993 Þeir borga 100 dali og taka 99 frá. 126 00:14:29,327 --> 00:14:33,624 Þeir borga 100 dali og taka 99 frá. 127 00:14:33,749 --> 00:14:36,043 Ó, mig langar að fara, 128 00:14:36,168 --> 00:14:38,336 en ég má ekki fara 129 00:14:38,754 --> 00:14:42,800 heim. 130 00:15:01,527 --> 00:15:05,864 Þeir segja að í hernum sé góða skó að fá. 131 00:15:05,989 --> 00:15:10,701 Þú vilt númer 45 43 færðu þá. 132 00:15:10,827 --> 00:15:15,415 Þú vilt númer 45 43 færðu þá. 133 00:15:15,541 --> 00:15:20,170 Ó, Drottinn, ég vil fara, en ég fæ ekki að fara... 134 00:15:28,428 --> 00:15:29,679 Jesús minn. 135 00:15:37,312 --> 00:15:38,772 Er þetta ekki risaeðla? 136 00:15:39,188 --> 00:15:41,274 Ég sá risaeðlu á safni. 137 00:15:41,692 --> 00:15:43,152 Hún var ekki svona stór. 138 00:16:12,264 --> 00:16:14,390 Óvinir framundan. 300 metrar. 139 00:16:17,436 --> 00:16:19,772 Hættið að skjóta! 140 00:16:19,897 --> 00:16:21,148 Hvað er að? 141 00:16:21,230 --> 00:16:22,441 Þetta er bara kalk. 142 00:16:26,903 --> 00:16:27,779 Stjóri. 143 00:16:33,534 --> 00:16:34,660 Diablos. 144 00:16:36,455 --> 00:16:37,581 Fyrir aftan okkur! 145 00:16:42,794 --> 00:16:44,170 Hvað er þetta? 146 00:16:45,089 --> 00:16:46,799 Link! Aftur í bílinn. 147 00:16:46,923 --> 00:16:49,300 Dash, Steeler, af stað! 148 00:16:58,268 --> 00:16:59,853 Skjóta! 149 00:17:17,328 --> 00:17:18,371 Það er að ná okkur! 150 00:17:48,152 --> 00:17:49,569 Þú ert fastur. 151 00:18:00,247 --> 00:18:02,583 Komum okkur héðan! -Nei. Einn... 152 00:18:02,708 --> 00:18:04,585 Hvert þó... -...tveir, þrír. 153 00:18:10,298 --> 00:18:11,508 Skjóta! 154 00:18:12,134 --> 00:18:13,301 Réttu mér höndina! 155 00:18:27,066 --> 00:18:28,317 Dash! Af stað! 156 00:18:28,442 --> 00:18:29,358 Ég reyni það! 157 00:18:33,071 --> 00:18:34,072 Steeler! 158 00:18:37,241 --> 00:18:38,117 Þetta er komið! 159 00:18:38,242 --> 00:18:40,369 Marshall! Sestu inn! 160 00:18:42,705 --> 00:18:44,040 Förum, stóri strákur! 161 00:18:46,751 --> 00:18:47,877 Réttu mér höndina. 162 00:18:50,798 --> 00:18:51,798 Farðu inn. 163 00:18:54,718 --> 00:18:56,929 Link! Taktu sprengjuvörpuna! 164 00:19:39,262 --> 00:19:40,263 Guð minn góður. 165 00:19:55,988 --> 00:19:56,947 Hörfið! 166 00:19:57,071 --> 00:20:00,074 Hörfið! Farið í skjól! 167 00:20:06,707 --> 00:20:07,708 Kafteinn! 168 00:20:08,666 --> 00:20:09,709 Komdu. 169 00:20:13,463 --> 00:20:14,380 Komdu, stjóri. 170 00:20:39,198 --> 00:20:40,615 Ég hef það! Áfram! 171 00:20:46,497 --> 00:20:47,748 Ég hleð! 172 00:21:12,980 --> 00:21:15,442 Hvað var þetta? Hvað er það? 173 00:21:15,567 --> 00:21:18,612 Ég sagði að eldingin hefði flutt okkur. 174 00:21:18,737 --> 00:21:20,531 Við þurfum að komast til baka. 175 00:21:20,655 --> 00:21:23,450 Hættu þessu, Davis. -Ó, Guð. Við deyjum hérna. 176 00:21:23,575 --> 00:21:25,911 Hættu þessu kjaftæði núna. Það er skipun. 177 00:21:26,036 --> 00:21:27,621 Sástu hvað það gerði við Steeler og Axe? 178 00:21:27,746 --> 00:21:31,166 Dash, ég á þrjú. En þú? 179 00:21:31,290 --> 00:21:32,835 Hvað? -Þrjú magasín eftir. 180 00:21:32,960 --> 00:21:34,711 Hverju skiptir það? Sástu ferlíkið? 181 00:21:34,836 --> 00:21:38,423 Það skiptir máli af því við erum hermenn og við berjumst. 182 00:21:38,548 --> 00:21:40,800 Er það ekki? -Landverðir vísa veginn. 183 00:21:41,384 --> 00:21:43,345 Eruð þið með mér? -Alltaf, stjóri. 184 00:21:43,470 --> 00:21:44,555 Þið eruð brjáluð. 185 00:21:45,055 --> 00:21:48,142 Mér er sama hver andskotinn þetta er. 186 00:21:48,267 --> 00:21:51,854 Við gerum það sem við gerum best. Við berjumst og höldum lífi. 187 00:21:51,979 --> 00:21:54,565 Sama hverjar líkurnar eru. Er það skilið? 188 00:21:54,690 --> 00:21:55,982 Já, frú mín. -Já. 189 00:21:56,482 --> 00:21:57,567 Heyrirðu það? 190 00:21:59,694 --> 00:22:00,820 Hátt og skýrt. 191 00:22:00,945 --> 00:22:03,531 Ég á þrjú eftir. En þú? 192 00:22:22,509 --> 00:22:23,676 Sjúkrakassann! 193 00:22:25,679 --> 00:22:27,389 Hjartahnoð, Marshall. -Já. 194 00:22:28,973 --> 00:22:30,558 Það er um seinan. -Kjaftæði! 195 00:22:30,933 --> 00:22:32,935 Ekki deyja núna. Svona nú. 196 00:22:33,686 --> 00:22:35,938 Enginn púls. -Óviðunandi. Reyndu betur. 197 00:22:37,231 --> 00:22:39,358 Mér þykir það leitt. -Það eru fleiri! 198 00:22:40,986 --> 00:22:42,237 Við verðum að fara! 199 00:22:44,073 --> 00:22:45,199 Þeir eru alls staðar! 200 00:22:45,324 --> 00:22:47,534 Mér þykir það leitt. -Liðþjálfi! 201 00:22:48,535 --> 00:22:50,704 Link! -Fylgið mér! 202 00:22:51,371 --> 00:22:52,498 Hörfum! 203 00:22:53,624 --> 00:22:54,708 Hörfa! Hörfa! 204 00:23:39,961 --> 00:23:40,962 Dash! 205 00:23:41,755 --> 00:23:42,923 Komdu! -Haltu áfram! 206 00:23:44,340 --> 00:23:45,383 Marshall! 207 00:23:51,890 --> 00:23:53,225 Fljót, fljót! 208 00:24:31,721 --> 00:24:34,016 Link. Dash. 209 00:25:33,866 --> 00:25:34,867 Dash. 210 00:26:12,530 --> 00:26:13,615 SJÚKRAKASSI 211 00:26:34,135 --> 00:26:36,512 SÚREFNI 212 00:28:10,566 --> 00:28:12,025 Þú ert lifandi. -Link. 213 00:28:13,652 --> 00:28:15,446 Hvað er að? 214 00:28:15,570 --> 00:28:18,072 Verkur fyrir brjóstinu. Handleggurinn dofinn. 215 00:28:18,198 --> 00:28:19,450 Eitthvað eitur. 216 00:28:19,866 --> 00:28:21,367 Þú verður að harka af þér. 217 00:28:21,492 --> 00:28:23,619 Komdu. Förum héðan. 218 00:28:35,883 --> 00:28:37,175 Ó, Guð. 219 00:28:38,676 --> 00:28:39,761 Ó, nei. 220 00:28:43,307 --> 00:28:44,307 Kafteinn. 221 00:28:46,477 --> 00:28:48,771 Bara aðeins lengra. Förum. 222 00:28:52,732 --> 00:28:54,192 Ég get ekki hreyft mig. 223 00:28:55,109 --> 00:28:57,779 Má ég sjá. Ég skal líta á þetta. 224 00:29:04,702 --> 00:29:05,995 Farðu! 225 00:29:13,252 --> 00:29:14,797 Guð minn góður! 226 00:29:17,883 --> 00:29:20,928 Link! Nei! -Þú verður að fara! 227 00:29:26,892 --> 00:29:27,934 Link! 228 00:32:19,440 --> 00:32:22,234 Að eilífu 229 00:32:34,454 --> 00:32:35,955 Andskotinn hafi þig. 230 00:32:40,419 --> 00:32:41,670 Andskotinn hafi þig! 231 00:32:48,676 --> 00:32:50,511 En ég kem heim. 232 00:38:29,434 --> 00:38:30,268 Nerscylla. 233 00:38:35,481 --> 00:38:37,942 Nerscylla. -Láttu mig vera! 234 00:39:55,978 --> 00:39:57,605 Indælt líf sem þið... 235 00:42:01,896 --> 00:42:03,856 Sjáum hvort þér finnst það gott. 236 00:42:10,989 --> 00:42:11,990 Skál. 237 00:42:16,536 --> 00:42:19,288 Illkvittni litli fantur. 238 00:42:30,300 --> 00:42:32,052 Hvernig líst þér á? 239 00:42:33,094 --> 00:42:35,930 Þú vilt þetta ekki. Það er ekki fyndið núna. 240 00:42:49,862 --> 00:42:51,655 Ég drep þig. 241 00:44:24,081 --> 00:44:25,749 Komdu! 242 00:44:26,333 --> 00:44:28,460 Ýttu! 243 00:44:56,864 --> 00:44:57,905 Hérna. 244 00:45:01,744 --> 00:45:03,287 Ég er ekki óvinur þinn. 245 00:45:04,954 --> 00:45:06,539 Bíddu við. 246 00:45:06,956 --> 00:45:07,790 Bíddu. 247 00:45:09,960 --> 00:45:11,170 Augnablik. 248 00:45:11,295 --> 00:45:13,046 Sjáðu. 249 00:45:13,755 --> 00:45:14,922 Hérna. 250 00:45:16,090 --> 00:45:17,092 Matur. 251 00:45:18,092 --> 00:45:20,762 Matur. Hérna. 252 00:45:20,887 --> 00:45:22,139 Taktu það. 253 00:45:29,146 --> 00:45:32,608 Komdu með það. Sjáðu. 254 00:45:36,360 --> 00:45:37,278 Svo gott. 255 00:45:48,289 --> 00:45:49,916 Er það ekki gott? 256 00:45:52,753 --> 00:45:55,631 Rólegan æsing, maður. Gott. 257 00:45:55,755 --> 00:45:57,215 Þetta er súkkulaði. 258 00:45:57,965 --> 00:45:58,842 Súkkulaði. 259 00:45:59,134 --> 00:46:01,344 Súkkulaði. -Já, súkkulaði. 260 00:46:01,469 --> 00:46:03,054 Súkkulaði. 261 00:46:06,391 --> 00:46:07,684 Súkkulaði. 262 00:46:08,018 --> 00:46:08,851 Súkkulaði. 263 00:46:11,230 --> 00:46:13,440 Ég á ekki meira. 264 00:46:13,565 --> 00:46:16,527 Ekki meira, ekki meira. Sjáðu. Ekkert. 265 00:46:17,402 --> 00:46:18,444 Því miður. 266 00:46:30,248 --> 00:46:33,543 Ó, Guð. Þakka þér fyrir. 267 00:46:40,592 --> 00:46:42,052 Takk. 268 00:46:48,141 --> 00:46:50,852 Bíddu! Hvert ertu að fara? 269 00:46:54,898 --> 00:46:56,150 Bíddu! 270 00:47:20,548 --> 00:47:23,050 Ég og þú förum þangað? 271 00:47:23,802 --> 00:47:24,678 Já. 272 00:47:24,802 --> 00:47:28,014 Eldingin. Ég held að hún hafi flutt mig hingað. 273 00:47:28,139 --> 00:47:31,184 Ég þarf að fara þangað. Ég þarf að komast heim. 274 00:47:33,353 --> 00:47:35,773 Ferlíkið er þarna ennþá. 275 00:47:36,273 --> 00:47:37,274 Diablos. 276 00:47:38,400 --> 00:47:39,568 Diablos. 277 00:47:46,407 --> 00:47:47,409 Sérðu þarna, 278 00:47:48,494 --> 00:47:49,577 ég hef vopn þar. 279 00:47:52,414 --> 00:47:53,248 Diablos... 280 00:47:57,585 --> 00:47:58,419 Hvað? 281 00:48:18,106 --> 00:48:19,023 Hvað? 282 00:48:19,148 --> 00:48:20,525 Nerscylla. -Nei. 283 00:48:22,027 --> 00:48:23,695 Við þurfum ekki að fara þarna inn. 284 00:48:25,364 --> 00:48:28,659 Við þurfum að fara þangað. Diablos. 285 00:48:31,661 --> 00:48:34,038 Diablos. 286 00:48:34,498 --> 00:48:35,416 Nerscylla. 287 00:48:38,251 --> 00:48:39,503 Diablo... 288 00:48:43,840 --> 00:48:45,425 Við gefum honum eitur. 289 00:48:48,469 --> 00:48:49,637 Snjallt. 290 00:48:50,681 --> 00:48:53,307 Það þarf ófreskju til að drepa ófreskju. 291 00:48:55,436 --> 00:48:57,438 En hvernig náum við svona pöddu? 292 00:49:05,278 --> 00:49:06,112 Hvað? 293 00:49:08,282 --> 00:49:12,494 Þeir segja að í hernum menn fái kaffið fína. 294 00:49:13,619 --> 00:49:17,790 Það líkist skolvatni og bragðast sem terpentína. 295 00:49:19,585 --> 00:49:24,630 Ó, Drottinn, ég vil fara, en ég fæ ekki að fara. 296 00:49:29,385 --> 00:49:34,516 Þeir segja að í hernum séu glæsilegir menn. 297 00:49:34,641 --> 00:49:39,061 Ég sé bara krypplinga sem tala eins og Frankenstein. 298 00:49:39,646 --> 00:49:44,485 Ó, Drottinn, ég vil fara, en ég fæ ekki að fara. 299 00:50:17,351 --> 00:50:18,184 Fljótur! 300 00:50:31,739 --> 00:50:33,574 Já. Gott! 301 00:50:38,539 --> 00:50:40,374 Næst verður þú beita! 302 00:50:46,922 --> 00:50:50,175 VÖRÐUR 303 00:51:04,940 --> 00:51:06,316 „Vörður.“ 304 00:51:08,568 --> 00:51:10,153 Það er ég. 305 00:51:13,699 --> 00:51:17,577 Vörður. -Já. 306 00:51:25,335 --> 00:51:26,170 Veiðimaður. 307 00:51:26,503 --> 00:51:27,963 Veiðimaður. Vörður. 308 00:51:28,088 --> 00:51:29,173 Já. -Veiðimaður? 309 00:51:29,297 --> 00:51:30,381 Já. 310 00:51:38,056 --> 00:51:39,391 Riflás. 311 00:51:40,224 --> 00:51:42,268 Riflás? -Já. 312 00:51:48,442 --> 00:51:50,735 Riflás. Riflás. 313 00:51:53,237 --> 00:51:56,407 Allt í lagi. Nóg af þessu. 314 00:51:58,869 --> 00:52:00,329 Svei mér þá. 315 00:52:02,246 --> 00:52:04,373 Þeir vilja endilega komast inn. 316 00:52:27,815 --> 00:52:29,023 Er þetta fjölskylda þín? 317 00:52:36,697 --> 00:52:40,661 Ætlarðu að hitta hana? Ætlarðu að fara heim? 318 00:52:43,454 --> 00:52:44,789 Heim? 319 00:53:04,143 --> 00:53:05,978 Fyrirgefðu. 320 00:53:22,702 --> 00:53:23,746 Rathalos. 321 00:53:58,112 --> 00:53:59,489 Gerum þetta. 322 00:54:05,204 --> 00:54:06,622 Það er sama. Komdu. 323 00:54:24,764 --> 00:54:25,681 Tilbúin! 324 00:55:52,811 --> 00:55:55,230 Hvað er þetta? Þú áttir að segja mér það. 325 00:55:56,565 --> 00:55:58,192 Þú getur ekki gert fólki þetta. 326 00:56:24,259 --> 00:56:25,552 Hún er að koma. 327 00:57:28,614 --> 00:57:29,949 Stansaðu! 328 00:57:51,722 --> 00:57:53,223 Beita! 329 01:03:45,451 --> 01:03:47,577 SÉRDEILD GÖNGUTJALD 330 01:04:04,177 --> 01:04:05,762 Svona nú! 331 01:04:13,811 --> 01:04:15,146 Gætið hans. 332 01:05:14,664 --> 01:05:15,958 Ekkert að þakka. 333 01:06:33,452 --> 01:06:34,787 Apceros. 334 01:06:46,005 --> 01:06:48,132 Apceros. 335 01:06:49,009 --> 01:06:51,135 Ég skil. Þeir bíta gras. 336 01:06:55,181 --> 01:06:57,391 Vatn. 337 01:07:12,407 --> 01:07:13,616 Beita. 338 01:07:16,327 --> 01:07:17,371 Beita? 339 01:07:18,956 --> 01:07:19,957 Þú ert fyndinn. 340 01:07:21,958 --> 01:07:25,211 Veistu hvað ég geri næst þegar þú ert dauðvona í eyðimörkinni? 341 01:07:25,336 --> 01:07:26,213 Ekkert. 342 01:07:40,561 --> 01:07:42,229 En sá ilmur. 343 01:07:43,563 --> 01:07:46,733 Veiddi Cephalos. -Ég borða hvað sem er núna. 344 01:07:56,284 --> 01:07:57,326 Heima. 345 01:08:00,079 --> 01:08:02,665 Leiðin mín heim, vona ég. 346 01:08:09,130 --> 01:08:10,339 Súkkulaði. 347 01:08:15,929 --> 01:08:17,055 Súkkulaði. 348 01:08:23,895 --> 01:08:25,354 Svo gott. 349 01:08:32,404 --> 01:08:33,697 Hvað er þetta? 350 01:08:39,368 --> 01:08:40,787 Allt í lagi. 351 01:08:47,293 --> 01:08:49,880 Súkkulaði. -Nei, nei. 352 01:08:51,923 --> 01:08:54,051 Súkkulaði. -Ekki súkkulaði. 353 01:09:45,185 --> 01:09:46,353 Hvað er um að vera? 354 01:09:46,478 --> 01:09:48,146 Rathalos. 355 01:09:49,064 --> 01:09:52,234 Þú sagðir það áður. Hver fjandinn er rathalos? 356 01:11:31,457 --> 01:11:32,458 Þakka þér fyrir. 357 01:11:35,128 --> 01:11:36,087 Þakka þér fyrir. 358 01:11:37,506 --> 01:11:39,133 Ekki þakka mér strax. 359 01:11:57,525 --> 01:11:59,235 Hvað eruð þið að glápa? 360 01:13:50,555 --> 01:13:51,556 Hvað? 361 01:14:00,649 --> 01:14:04,236 Hvað er þetta? -Palico. 362 01:14:14,328 --> 01:14:16,414 Vinur minn segir að ég hafi vanmetið þig. 363 01:14:17,707 --> 01:14:19,167 Að ég ætti að biðjast afsökunar. 364 01:14:20,877 --> 01:14:22,045 Vertu ekki of spennt. 365 01:14:26,425 --> 01:14:29,552 Af hverju hlekkirðu mig? Við hvað ertu hræddur? 366 01:14:29,677 --> 01:14:30,887 Þinn heim 367 01:14:32,014 --> 01:14:33,390 og hvað hann gæti gert mínum. 368 01:14:34,015 --> 01:14:36,476 Þú ert ekki sú fyrsta sem kemur úr þínum heimi. 369 01:14:36,601 --> 01:14:39,604 Það komu fleiri fyrir löngu síðan. 370 01:14:39,729 --> 01:14:41,814 Talarðu málið mitt vegna þess? 371 01:14:42,649 --> 01:14:44,276 Ég lærði það. 372 01:14:44,400 --> 01:14:48,113 Hvað kom fyrir? Hvernig lenti ég hér? 373 01:14:48,572 --> 01:14:51,658 Ég held að svörin sem við leitum að sé að finna hér. 374 01:14:55,203 --> 01:14:58,456 Á toppi þessa fjalls er Skýjaturninn. 375 01:14:59,541 --> 01:15:02,293 Leifar fornrar þjóðar. 376 01:15:02,877 --> 01:15:05,922 Afar þróuð. Afar hættuleg. 377 01:15:07,591 --> 01:15:11,470 Sagt er að þeir fornu hafi getað ferðast milli heimanna. 378 01:15:11,804 --> 01:15:14,139 Ég held að Skýjaturninn sé til þess. 379 01:15:14,931 --> 01:15:17,309 Hann flutti þig hingað. 380 01:15:18,101 --> 01:15:20,895 Hvað varð um þessa fornu þjóð? 381 01:15:22,189 --> 01:15:25,692 Hún tortímdi sér. Tækni þeirra snerist gegn þeim. 382 01:15:25,818 --> 01:15:28,529 Heldurðu að minn heimur hafi átt þátt í því? 383 01:15:28,654 --> 01:15:29,613 Það grunar mig. 384 01:15:30,363 --> 01:15:34,409 En opin leið milli okkar heima leiddi til hörmunga. 385 01:15:34,534 --> 01:15:37,328 Ég ætla mér að tryggja að það gerist ekki aftur. 386 01:15:37,453 --> 01:15:39,664 Við vorum á leið að rannsaka Skýjaturninn 387 01:15:39,789 --> 01:15:41,833 þegar við rákumst á diablos. 388 01:15:41,958 --> 01:15:44,502 Þá missti ég vin minn hér. 389 01:15:44,627 --> 01:15:47,880 Að huga að særðum og laga skipið hafði forgang. 390 01:15:48,215 --> 01:15:50,342 En nú höldum við áfram leiðangrinum. 391 01:15:52,927 --> 01:15:59,059 Hinir fornu gættu tækni sinnar með skelfilegri skepnu, rathalos. 392 01:15:59,184 --> 01:16:01,561 Næstum ógerlegt að drepa hann. 393 01:16:01,686 --> 01:16:05,356 Eina veikleikann er að finna rétt áður en þeir spúa eldi. 394 01:16:05,481 --> 01:16:07,109 Ef þú hjálpar okkur í þessum bardaga 395 01:16:07,234 --> 01:16:09,653 getum við kannski hjálpað þér að komast heim. 396 01:16:17,034 --> 01:16:18,537 Hvað er að? 397 01:16:19,162 --> 01:16:21,539 Eru ekki kettir í þínum heimi? 398 01:16:26,712 --> 01:16:28,714 Varstu enn að drekka úr krúsinni minni? 399 01:16:37,389 --> 01:16:40,559 Við förum við sólarupprás. Láttu mig ekki bíða. 400 01:16:40,684 --> 01:16:42,394 Ég þoli ekki að bíða. 401 01:17:10,463 --> 01:17:13,382 Jæja? Ertu tilbúin? 402 01:17:14,259 --> 01:17:15,594 Okkar bíður erfið ganga. 403 01:17:29,108 --> 01:17:30,109 Komið þið! 404 01:18:19,323 --> 01:18:23,745 Við höldum að hraunkvikan knýi vélina í turninum. 405 01:18:26,457 --> 01:18:28,041 Hann stjórnar óveðrinu. 406 01:18:31,837 --> 01:18:32,713 Einmitt. 407 01:18:36,175 --> 01:18:38,969 Það myndar leið til þíns heims 408 01:18:39,094 --> 01:18:41,512 en hún virðist ekki örugg. 409 01:18:43,974 --> 01:18:45,516 Förum. 410 01:19:14,755 --> 01:19:15,756 Rathalos. 411 01:19:30,854 --> 01:19:32,231 Vertu viðbúin. 412 01:19:32,605 --> 01:19:35,650 Mundu að þeir eru aumir rétt áður en þeir spúa eldi. 413 01:20:55,730 --> 01:20:57,065 Heyrðu, ljóti! 414 01:23:56,953 --> 01:23:59,456 Það er allt í lagi. Nú ertu óhult! 415 01:23:59,581 --> 01:24:01,041 Sækið lækninn! 416 01:24:05,337 --> 01:24:06,547 Artemis kafteinn? 417 01:24:08,172 --> 01:24:09,465 Förum inn með hana! 418 01:24:10,134 --> 01:24:11,176 Lyfta! 419 01:24:12,761 --> 01:24:13,595 Fljótir nú! 420 01:24:19,851 --> 01:24:23,063 Við höfum leitað að þér. 421 01:24:26,358 --> 01:24:28,025 Hvaða búningur er þetta? 422 01:24:45,127 --> 01:24:46,962 Aðalfálki, þetta er Rauði Úlfur. 423 01:24:48,671 --> 01:24:50,673 Við náðum sambandi við Myrku Stjörnu. 424 01:24:50,798 --> 01:24:52,216 Einn komst lífs af. 425 01:24:52,842 --> 01:24:54,677 Ég endurtek, einn lifði af. 426 01:24:55,136 --> 01:24:58,347 Hermenn tryggja svæðið. -Móttekið, Rauði Úlfur. 427 01:25:04,061 --> 01:25:05,104 Kafteinn. 428 01:25:06,689 --> 01:25:07,690 Heyrirðu í mér? 429 01:25:08,900 --> 01:25:10,903 Heyrirðu í mér? 430 01:25:11,487 --> 01:25:14,155 Kafteinn? Artemis kafteinn? 431 01:25:15,282 --> 01:25:17,284 Hvar eru mennirnir þínir? 432 01:25:18,077 --> 01:25:20,329 Mennirnir mínir? -Já. 433 01:25:21,121 --> 01:25:23,207 Hvar eru hinir í Alfa-liðinu? 434 01:25:25,417 --> 01:25:26,794 Móttekið. 435 01:25:34,301 --> 01:25:36,178 Það er ráðist á okkur! 436 01:26:15,884 --> 01:26:16,969 Miðið á magann! 437 01:26:27,938 --> 01:26:29,440 Rathalos. 438 01:27:03,222 --> 01:27:04,390 Hlaða! 439 01:27:05,641 --> 01:27:06,643 Skjóta! 440 01:27:24,994 --> 01:27:26,371 Nei! Nei! 441 01:27:49,144 --> 01:27:50,186 Nei! 442 01:27:52,271 --> 01:27:53,439 Hún stefnir á okkur! 443 01:27:54,315 --> 01:27:55,317 Víkja! 444 01:28:15,337 --> 01:28:16,463 Drottinn minn. 445 01:29:29,703 --> 01:29:30,662 Komdu nú! 446 01:30:20,378 --> 01:30:21,630 Ég hef þig. 447 01:31:32,576 --> 01:31:33,993 Vinur minn. 448 01:31:41,126 --> 01:31:44,755 Já, ég skil þig ekki ennþá. 449 01:31:46,965 --> 01:31:47,966 Ó, já. 450 01:31:56,516 --> 01:31:58,434 Þakka þér fyrir. 451 01:32:02,189 --> 01:32:04,608 Ég á ekki meira súkkulaði. 452 01:32:07,610 --> 01:32:08,612 Fljót að hugsa. 453 01:32:10,530 --> 01:32:12,408 Þú ert kominn. -Við vildum hjálpa. 454 01:32:12,533 --> 01:32:14,576 Skrýmsli úr mínum heimi mega ekki ráðast á ykkur. 455 01:32:18,579 --> 01:32:20,541 Nú byrjar það aftur. 456 01:32:25,962 --> 01:32:27,171 Við höfum nauman tíma. 457 01:32:28,047 --> 01:32:29,715 Það verður önnur árás. 458 01:32:39,350 --> 01:32:41,185 Við verðum að snúa aftur. 459 01:32:41,811 --> 01:32:43,646 Við verðum að loka Skýjaturninum. 460 01:32:45,023 --> 01:32:46,483 Reynum fyrst að lifa þetta af. 461 01:32:46,608 --> 01:32:48,068 Móttekið. 462 01:34:19,451 --> 01:34:22,913 Byggt á tölvuleiknum „Monster Hunter“ 463 01:43:03,766 --> 01:43:05,769 Íslenskur texti: Kolbrún Sveinsdóttir