1 00:00:49,091 --> 00:00:50,843 Á tímum goðsagna 2 00:00:51,885 --> 00:00:54,179 gengu guðir á jörðu 3 00:00:55,722 --> 00:00:57,933 og píndu þá dauðlegu. 4 00:01:00,894 --> 00:01:04,231 Aþena, gyðja hernaðar og visku, 5 00:01:04,314 --> 00:01:07,151 bjó yfir kröftum til að eyða mannkyninu 6 00:01:07,234 --> 00:01:09,194 en ákvað að vernda okkur. 7 00:01:10,237 --> 00:01:13,198 Hugrakkir ungir riddarar frá öllum heimshornum 8 00:01:13,282 --> 00:01:15,868 sóru henni hollustueið. 9 00:01:15,951 --> 00:01:17,536 Þeir lærðu að beisla kosmóið... 10 00:01:19,163 --> 00:01:20,956 kraftinn í stjörnunum. 11 00:01:22,416 --> 00:01:24,793 Hnefar þeirra brutu himnanna 12 00:01:24,877 --> 00:01:27,963 í bardögum þeirra við þá sem vildu Aþenu feiga. 13 00:01:32,134 --> 00:01:33,343 Með tímanum... 14 00:01:34,178 --> 00:01:37,306 hörfuðu guðirnir og urðu að goðsögnum. 15 00:01:38,348 --> 00:01:40,768 En svo, fyrir 18 árum síðan, 16 00:01:40,851 --> 00:01:44,855 endurfæddist Aþena sem hjálparlaust barn. 17 00:01:46,023 --> 00:01:49,526 Riddari klæddur gullbrynju 18 00:01:49,610 --> 00:01:53,363 fórnaði lífi sínu til að vernda hana þegar þau köstuðust til jarðar. 19 00:01:55,407 --> 00:01:59,161 Og þannig fann ég hana, liggjandi í örmum hans. 20 00:01:59,244 --> 00:02:01,914 Dauðleg stelpa með krafta guða. 21 00:02:02,831 --> 00:02:04,124 Síðan þá 22 00:02:04,208 --> 00:02:07,836 hef ég leitað nýrrar kynslóðar riddara 23 00:02:07,920 --> 00:02:10,506 til að vernda Aþenu og jörðina. 24 00:02:20,724 --> 00:02:24,728 Við berjumst til að vernda okkur sjálf. 25 00:02:30,275 --> 00:02:32,736 En við berjumst einnig til að vernda hvert annað. 26 00:02:37,491 --> 00:02:40,285 Það er alltaf einhver stærri en þú, Seiya. 27 00:02:41,036 --> 00:02:43,664 Þú verður að berjast til að vernda það líka. 28 00:02:50,838 --> 00:02:52,297 Gefstu upp? 29 00:02:52,381 --> 00:02:53,382 Aldrei! 30 00:02:56,009 --> 00:02:58,095 Góð tilraun. En ekki í kvöld. 31 00:02:58,178 --> 00:02:59,805 -Gefstu upp. -Nei! 32 00:02:59,888 --> 00:03:01,557 Þú verður að læra að hætta! 33 00:03:01,640 --> 00:03:03,183 Aldrei! 34 00:03:07,729 --> 00:03:09,606 Nei, Seiya! Ekki! 35 00:03:11,650 --> 00:03:12,985 Lofaðu að þú komir ekki út. 36 00:03:13,068 --> 00:03:13,986 Ég lofa. 37 00:03:25,748 --> 00:03:26,832 Heyrðu, krakki! 38 00:03:28,542 --> 00:03:30,085 Komdu, þú ert næstur. 39 00:04:05,037 --> 00:04:07,748 Ef þú vinnur, færðu kannski að slást við mig. 40 00:04:09,041 --> 00:04:10,751 Heyrðu! Hlustaðu á mig. 41 00:04:10,834 --> 00:04:13,170 Engan fleiri dans, er það skilið? 42 00:04:13,253 --> 00:04:15,005 Þú gerir þetta vel, að þessu sinni. 43 00:04:17,382 --> 00:04:19,051 Í þetta skiptið skaltu berjast, fífl. 44 00:04:19,134 --> 00:04:21,678 Þá er komið að aðalatriðinu! 45 00:04:21,762 --> 00:04:26,016 Fyrstan kynnum við til leiks, óumdeildan meistara átthyrningsins. 46 00:04:26,100 --> 00:04:29,478 Fögnum Jaki skrýmsli! 47 00:04:29,561 --> 00:04:35,859 Jaki! Jaki! Jaki! 48 00:04:40,155 --> 00:04:43,534 Og keppinauturinn, sem dansaði bókstaflega í gegnum 49 00:04:43,617 --> 00:04:45,327 fyrstu tvo bardagana. 50 00:04:46,078 --> 00:04:50,082 Fagnið Seiya götustrák! 51 00:04:55,504 --> 00:04:57,005 Þið kunnið báðir á þetta. 52 00:04:59,591 --> 00:05:02,094 Þið þekkið reglurnar. Þær eru engar. 53 00:05:02,177 --> 00:05:04,847 Allt má þangað til annar ykkar gefst upp eða rotast. 54 00:05:06,807 --> 00:05:09,893 Ef þú gefst upp, ferðu í bann frá átthyrningnum. 55 00:05:09,977 --> 00:05:11,395 Skilið? 56 00:05:31,915 --> 00:05:33,000 Berstu, andskotinn! 57 00:05:36,587 --> 00:05:38,672 Ég sagði engan dans! 58 00:06:03,906 --> 00:06:06,658 Cassios! Cassios! Cassios! 59 00:06:06,742 --> 00:06:08,786 Ætlarðu bara að hunsa mig? 60 00:06:09,620 --> 00:06:10,996 Róaðu þig, stóri karl. 61 00:06:25,969 --> 00:06:27,387 Balletnum er lokið, krakki. 62 00:06:58,293 --> 00:07:00,254 Cassios vinnur. 63 00:07:00,337 --> 00:07:01,422 Í hvert... 64 00:07:01,505 --> 00:07:02,673 einasta... 65 00:07:02,756 --> 00:07:03,757 skipti. 66 00:07:09,847 --> 00:07:15,853 Cassios! Cassios! Cassios! 67 00:07:38,292 --> 00:07:39,501 Gefstu upp? 68 00:08:16,705 --> 00:08:17,706 Já! 69 00:08:35,182 --> 00:08:36,683 Veistu ekki hvernig á að hætta? 70 00:08:38,143 --> 00:08:39,144 Já. 71 00:08:39,645 --> 00:08:40,854 Hef heyrt það áður. 72 00:08:57,538 --> 00:08:59,164 Við erum ekki hættir! 73 00:09:03,877 --> 00:09:05,212 Þetta er ekki búið! 74 00:09:16,932 --> 00:09:18,058 Komdu út. 75 00:09:19,309 --> 00:09:21,937 Þú ert sætur, en ekki mín gerð. 76 00:09:26,066 --> 00:09:30,237 Fyrir utan er maður sem vill tala við þig. 77 00:09:30,320 --> 00:09:31,947 Hann veit um leit þína. 78 00:09:33,866 --> 00:09:35,576 Hann veit ekki hvers þú leitar. 79 00:09:51,467 --> 00:09:52,468 Komdu með þetta. 80 00:09:59,933 --> 00:10:01,143 Já, þetta er ég. 81 00:10:04,062 --> 00:10:06,440 Ég fann einn af kosmósgaurunum. 82 00:10:19,453 --> 00:10:20,454 Ég er farinn. 83 00:10:22,206 --> 00:10:25,542 Þessi litla sýning gerði fólk pirrað. 84 00:10:25,626 --> 00:10:27,252 Ég vil engin vandræði. 85 00:10:27,336 --> 00:10:29,463 En samt fannstu þau. 86 00:10:30,547 --> 00:10:34,009 Eftir smástund verður Vander Guraad hér með strákum sínum. 87 00:10:35,260 --> 00:10:36,261 Hver? 88 00:10:37,054 --> 00:10:38,263 Fyrrverandi eiginkonan mín. 89 00:10:38,347 --> 00:10:39,973 Hún ræður yfir þessum bardagahring. 90 00:10:40,057 --> 00:10:42,059 Notar hann til að safna í lið. 91 00:10:43,018 --> 00:10:44,561 Hverjum safnar hún? 92 00:10:44,645 --> 00:10:47,356 Sérhæfðum bardagamönnum. 93 00:10:47,439 --> 00:10:48,649 Fyrir einkaher hennar. 94 00:10:49,983 --> 00:10:50,984 Allt í lagi. 95 00:10:51,068 --> 00:10:52,736 Ég sá það sem þú gerðir í hringnum. 96 00:10:53,487 --> 00:10:55,697 Vissi að þetta yrði þú. 97 00:10:59,243 --> 00:11:00,244 Hver ertu? 98 00:11:01,078 --> 00:11:02,996 Ég er eini vinur þinn. 99 00:11:04,748 --> 00:11:06,458 Þú verður að taka ákvörðun, Seiya. 100 00:11:06,542 --> 00:11:10,003 Komdu með mér eða reyndu að slást við menn Guraad. 101 00:11:16,093 --> 00:11:17,428 Sýndu leiðina. 102 00:11:24,643 --> 00:11:25,727 Komdu! 103 00:11:36,155 --> 00:11:37,573 Sjáðu hvað þú fannst. 104 00:11:47,207 --> 00:11:48,542 Úr hverju eru þessir menn? 105 00:11:48,625 --> 00:11:50,335 Þú vilt ekki vita það. Áfram! 106 00:12:04,224 --> 00:12:05,684 Skutlið okkar er að koma. 107 00:12:11,607 --> 00:12:12,733 Niður! 108 00:12:29,792 --> 00:12:30,959 Áfram! 109 00:12:32,920 --> 00:12:35,047 Mylock, aðstoðarmaður minn. 110 00:12:39,968 --> 00:12:42,096 Vinna þessir gaurar fyrir fyrrverandi konuna þína? 111 00:12:42,679 --> 00:12:44,264 Gefið drenginn fram! 112 00:12:49,937 --> 00:12:51,772 Þú verður að taka betri ákvarðanir í lífinu. 113 00:13:00,989 --> 00:13:02,449 Hvað er þetta? 114 00:13:05,702 --> 00:13:07,162 SKEYTI MIÐAÐ. 115 00:13:07,246 --> 00:13:08,747 Vona að maturinn hafi verið léttur. 116 00:13:35,441 --> 00:13:36,442 Hvað vilja þeir mér? 117 00:13:36,525 --> 00:13:38,444 Þeir leita að bardagaköppum með sterkt kosmós. 118 00:13:43,657 --> 00:13:45,701 Kosmós? Er það ný bardagalist? 119 00:13:46,410 --> 00:13:48,620 Þú ættir að vita það. Þú notaðir það í hringnum. 120 00:13:48,704 --> 00:13:51,123 Ég gerði ekkert. Þeir fara mannavillt! 121 00:13:51,206 --> 00:13:53,333 Á ég að stoppa og láta þá vita? 122 00:14:05,763 --> 00:14:06,764 Guð! 123 00:14:26,158 --> 00:14:27,534 Haldið ykkur fast! 124 00:14:46,303 --> 00:14:49,014 Ég fer ekki fet áður þú útskýrir þetta. 125 00:14:49,098 --> 00:14:50,808 Það mun gefast tími síðar. 126 00:14:51,475 --> 00:14:53,018 Við erum enn í hættu. 127 00:14:53,102 --> 00:14:54,478 Þú ert mjög... 128 00:14:59,942 --> 00:15:02,528 Allt í lagi. Háttatími. 129 00:15:19,211 --> 00:15:21,130 Hæ. Vaknaðu. 130 00:15:22,714 --> 00:15:23,966 Vaknaðu. Komdu. 131 00:15:26,844 --> 00:15:29,805 Þú verður að fela þig. Mátt alls ekki sjást. 132 00:15:29,888 --> 00:15:32,307 Ég þarf að tryggja að fólkið finni þig ekki. 133 00:15:32,391 --> 00:15:33,851 Lofaðu að þú farir ekki neitt. 134 00:15:34,643 --> 00:15:36,812 Ég lofa. 135 00:16:05,007 --> 00:16:05,841 Takk. 136 00:16:06,383 --> 00:16:07,384 Fyrir hvað? 137 00:16:09,678 --> 00:16:11,180 Þú notaðir kosmósið. 138 00:16:12,473 --> 00:16:14,808 Nei. Seiya. Ekki! 139 00:16:17,519 --> 00:16:19,480 Leiddir mig beint að dyrum. 140 00:16:19,563 --> 00:16:22,441 ORKUGJAFI FUNDINN 141 00:16:24,234 --> 00:16:26,361 Sparaðir mér vandræði. 142 00:16:30,199 --> 00:16:31,033 Förum! 143 00:16:31,742 --> 00:16:32,576 Förum! 144 00:16:32,659 --> 00:16:35,162 Getur ekki notað það. Einungis Pegasus mega það. 145 00:16:35,245 --> 00:16:36,872 Þess vegna kemurðu með okkur. 146 00:17:02,356 --> 00:17:03,399 Róaðu þig. 147 00:17:04,942 --> 00:17:06,360 Við erum hólpnir. 148 00:17:07,319 --> 00:17:08,153 Hólpnir? 149 00:17:08,237 --> 00:17:10,239 Fyrst réðust ninjavélmenni á mig 150 00:17:10,322 --> 00:17:11,990 og svo skaut geimskip á mig. 151 00:17:12,074 --> 00:17:14,243 Og svo byrlaði furðufuglinn mér. 152 00:17:14,326 --> 00:17:16,870 Ég skal endurorða þetta. 153 00:17:16,954 --> 00:17:18,997 Þú ert öruggari hér en með Guraad. 154 00:17:19,081 --> 00:17:21,625 Hún hefur þegar tekið marga krakka eins og þig 155 00:17:21,708 --> 00:17:22,918 tekið kosmóið úr þeim. 156 00:17:23,001 --> 00:17:25,129 Hættu að bulla og segðu mér hvað er í gangi. 157 00:17:25,963 --> 00:17:27,548 -Allir klárir fyrir lendingu. -Hvað? 158 00:17:27,631 --> 00:17:29,925 Þú þarft að spenna beltin. 159 00:17:30,008 --> 00:17:31,176 Nei, ég vil svör strax! 160 00:17:31,969 --> 00:17:33,053 Djöfull. 161 00:17:40,018 --> 00:17:41,270 Það er engin flugbraut. 162 00:17:44,523 --> 00:17:46,108 Ég sagði þér að spenna beltin. 163 00:17:56,618 --> 00:17:59,121 Gastu ekki bara sagt að þetta lendir lóðrétt? 164 00:18:06,044 --> 00:18:07,880 Byrjum upp á nýtt. 165 00:18:08,505 --> 00:18:10,424 Ég heiti Alman Kido. 166 00:18:10,507 --> 00:18:13,218 Ég var áður í viðskiptum. 167 00:18:13,302 --> 00:18:15,763 Mylock, segðu henni að gesturinn sé kominn. 168 00:18:15,846 --> 00:18:17,014 Já, herra. 169 00:18:17,097 --> 00:18:19,099 Á ég að trúa að þú hafir farið á hausinn? 170 00:18:19,725 --> 00:18:24,062 Fel ekki að mér hefur gengið vel. 171 00:18:24,146 --> 00:18:26,940 En peningar geta ekki keypt tilgang. 172 00:18:27,024 --> 00:18:29,526 Geymirðu „tilganginn“ þinn hér? 173 00:18:30,486 --> 00:18:31,487 Já. 174 00:18:34,782 --> 00:18:36,575 Hvað sérðu, Seiya? 175 00:18:40,037 --> 00:18:41,205 Ég er ekki viss. 176 00:18:41,789 --> 00:18:44,291 Fullt af mjög gömlu dóti. 177 00:18:45,417 --> 00:18:47,044 Ég sé sögur. 178 00:18:47,127 --> 00:18:51,715 Fornar hetjur voru skilgreindar með stórkostlegum verkum þeirra 179 00:18:51,799 --> 00:18:53,842 og ekki síður sorglegum endalokum. 180 00:18:54,676 --> 00:18:59,223 Ég var alltaf hrifinn af hinum gífurlegu örlögum þeirra. 181 00:18:59,765 --> 00:19:05,145 Ég fylltist öfund. Taldi að ekkert væri að græða á forna lærdómnum. 182 00:19:06,980 --> 00:19:08,482 Það var mitt dramb. 183 00:19:10,442 --> 00:19:12,319 Hvað veistu um Aþenu? 184 00:19:12,403 --> 00:19:15,447 -Hún var stríðsgyðja. -Og visku. 185 00:19:15,531 --> 00:19:18,617 Hvað ef ég segði þér að Aþena sé komin aftur í mannsmynd 186 00:19:18,700 --> 00:19:22,996 og örlög þín séu að verða verndarriddari hennar? 187 00:19:23,080 --> 00:19:25,457 Að sálfræðingurinn þinn sé ekki launa sinna virði. 188 00:19:26,834 --> 00:19:29,253 Það er ástæða fyrir öllu, Seiya. 189 00:19:29,336 --> 00:19:31,046 Kosmóið þitt færði þig hingað. 190 00:19:31,130 --> 00:19:33,590 Ég kom reyndar í mjög dýrri flugvél. 191 00:19:34,341 --> 00:19:36,343 Og nú fer ég á tveimur jafnfljótum. 192 00:19:38,595 --> 00:19:40,556 Þú þekkir sannleikann í hjartanu, Seiya. 193 00:19:40,639 --> 00:19:42,141 Systir þín gerði það líka. 194 00:19:50,899 --> 00:19:52,651 Hvað veistu um systur mína? 195 00:19:52,735 --> 00:19:56,739 Fyrir tíu árum fann Guraad sterkt kosmó 196 00:19:56,822 --> 00:19:58,949 þar sem þú varst. Hún hélt að það væri Patricia. 197 00:19:59,032 --> 00:20:00,367 Hvað gerði hún henni? 198 00:20:00,451 --> 00:20:03,662 Ég veit það ekki, en systir þín gaf sig fram 199 00:20:03,746 --> 00:20:06,039 til að Guraad næði ekki til þín. 200 00:20:06,123 --> 00:20:08,709 Hún vissi hvað þú yrðir. 201 00:20:08,792 --> 00:20:11,628 Stríðsmaður Aþenu. Pegasus-riddarinn. 202 00:20:12,171 --> 00:20:13,422 Pegasus-riddarinn? 203 00:20:14,256 --> 00:20:15,841 Þú ert kolruglaður. 204 00:20:17,092 --> 00:20:18,844 Stefnir ekki í gott. 205 00:20:18,927 --> 00:20:20,179 Þetta er Sienna. 206 00:20:21,638 --> 00:20:23,891 Guraad eltir hana líka. 207 00:20:23,974 --> 00:20:25,392 Þú átt að vernda hana. 208 00:20:25,476 --> 00:20:27,269 Ég sé um mig sjálfa. 209 00:20:27,352 --> 00:20:30,022 Af hverju að fórna mér til að passa ríka stelpu? 210 00:20:31,106 --> 00:20:35,069 Því Sienna litla er Aþena endurholgduð. 211 00:20:35,152 --> 00:20:38,197 -Pabbi. -Áttu ekkert handa gestinum? 212 00:20:38,280 --> 00:20:40,699 Jú, klósett, svo að hann geti sturtað sér niður. 213 00:20:40,783 --> 00:20:43,077 Orð sannrar gyðju. 214 00:20:43,160 --> 00:20:47,122 Pabbi. Þetta fífl gæti ekki verið Pegasus-riddarinn. 215 00:20:48,832 --> 00:20:49,833 Haltu áfram. 216 00:20:53,504 --> 00:20:54,630 Gott og vel. 217 00:20:54,713 --> 00:20:56,924 Þú þekkir þetta kannski, Seiya. 218 00:21:11,313 --> 00:21:12,398 Patricia átti þetta. 219 00:21:13,315 --> 00:21:15,984 Lykillinn að Pegasus-brynjunni. 220 00:21:16,068 --> 00:21:18,987 Án hennar áttu ekki möguleika gegn her Guraad. 221 00:21:19,071 --> 00:21:20,364 Hefði ráðið við þessa gaura. 222 00:21:20,447 --> 00:21:21,949 Mylock sagði ekki það sama. 223 00:21:25,285 --> 00:21:28,038 Hvernig á þetta að hjálpa mér að finna systur mína? 224 00:21:28,122 --> 00:21:30,582 Þú gefur mér litla gjöf og vilt að ég hjálpi þér? 225 00:21:30,666 --> 00:21:32,668 Ég vil treysta þér til að gera hið rétta. 226 00:21:32,751 --> 00:21:33,961 Og hvað er það? 227 00:21:34,044 --> 00:21:37,339 Þú hefur væntanlega ekki heyrt um Marin, Silfurriddarann? 228 00:21:37,423 --> 00:21:39,174 Guð, enn ein gömul hetja? 229 00:21:39,258 --> 00:21:41,552 Marin getur kennt þér að sjá 230 00:21:41,635 --> 00:21:43,220 falda leyndarmálið. 231 00:21:43,303 --> 00:21:46,265 Svo að þú getir verndað Siennu og sjálfan þig gegn óvinum. 232 00:21:46,348 --> 00:21:48,434 Og kannski fundið systur þína. 233 00:21:48,517 --> 00:21:50,185 Fornir guðir. Töfrariddarar. 234 00:21:50,269 --> 00:21:52,771 Skilurðu hversu kolgeggjaður þú hljómar? 235 00:21:52,855 --> 00:21:56,400 Ég veit, þetta er mikið í einu. 236 00:21:56,483 --> 00:22:00,320 Fáum okkur morgun, hvílum okkur í dag og... 237 00:22:01,280 --> 00:22:03,449 kíkjum aftur á þetta á morgun. 238 00:22:06,952 --> 00:22:08,662 Ég er svangur, en... 239 00:22:08,746 --> 00:22:10,706 Örlög gyðju hanga á bláþræði, en endilega. 240 00:22:10,789 --> 00:22:12,791 Borðum pönnukökur. 241 00:22:14,376 --> 00:22:15,210 Já. 242 00:22:25,888 --> 00:22:27,806 Burt með þig úr hringnum, óféti. 243 00:22:28,557 --> 00:22:29,767 Burt með þig! 244 00:22:31,268 --> 00:22:32,853 Fífl. 245 00:22:32,936 --> 00:22:34,897 Þú áttir að láta lítið fyrir þér fara. 246 00:22:35,606 --> 00:22:36,815 Og ég gerði það. 247 00:22:36,899 --> 00:22:39,109 Við verðum að loka staðnum. 248 00:22:39,193 --> 00:22:42,613 -Þú ræður því ekki. -Jú, víst. 249 00:22:42,696 --> 00:22:44,281 Guraad, gerðu það. 250 00:22:45,032 --> 00:22:46,492 Við höfum frábært samstarf. 251 00:22:46,575 --> 00:22:48,410 Já, höfðum. 252 00:22:49,536 --> 00:22:51,455 Hvernig er kosmó drengsins? 253 00:22:51,538 --> 00:22:52,873 Það er í alvöru. 254 00:22:52,956 --> 00:22:55,959 Flott. Ég er með nýtt samkomulag. 255 00:22:56,543 --> 00:22:58,712 Enginn hringur, ekkert samkomulag. 256 00:22:58,796 --> 00:22:59,671 Það er betra. 257 00:22:59,755 --> 00:23:02,549 Enginn þarf aula sem var laminn af horuðum krakka. 258 00:23:02,633 --> 00:23:04,635 Hann var heppinn. 259 00:23:04,718 --> 00:23:06,887 Enginn er heppinn tvisvar með Cassios. 260 00:23:06,970 --> 00:23:09,473 Ég get sigrað alla, hvenær sem er. 261 00:23:09,556 --> 00:23:10,933 Sjáum til. 262 00:23:29,076 --> 00:23:30,077 Eitthvað að? 263 00:23:33,747 --> 00:23:36,667 Skil ekki hvernig þú getur andað og borðað svona. 264 00:23:40,796 --> 00:23:44,049 Þaðan sem ég kem þarf fólk að borða mikið þegar það er hægt. 265 00:23:45,843 --> 00:23:48,053 Maður veit aldrei hvenær næsta máltíð kemur. 266 00:23:52,015 --> 00:23:53,267 Þú myndir ekki skilja það. 267 00:23:56,061 --> 00:23:57,062 Ríka stelpa. 268 00:23:59,857 --> 00:24:01,233 Nei, það er rétt. 269 00:24:02,484 --> 00:24:04,194 Mér þykir leitt að þú hafir búið þannig. 270 00:24:09,491 --> 00:24:11,994 Herra. Áríðandi símtal. 271 00:24:13,620 --> 00:24:14,955 Hafið mig afsakaðan. 272 00:24:25,215 --> 00:24:26,216 Og... 273 00:24:27,843 --> 00:24:29,678 Hvernig er að vera gyðja? 274 00:24:32,347 --> 00:24:35,517 Ég er það ekki enn. 275 00:24:36,727 --> 00:24:37,895 Bara Sienna. 276 00:24:37,978 --> 00:24:40,773 En kosmóið hennar vex dag frá degi, 277 00:24:40,856 --> 00:24:43,442 og bráðlega verð ég Aþena. 278 00:24:48,405 --> 00:24:50,574 Flestir væru spenntir 279 00:24:51,366 --> 00:24:53,285 að borða morgunmat með framtíðargyðju. 280 00:24:56,246 --> 00:24:57,664 Ég er þá ekki eins og flestir. 281 00:24:59,374 --> 00:25:01,126 Þannig að þú ættir kannski að... 282 00:25:04,797 --> 00:25:06,215 Ætti ég kannski að hvað? 283 00:25:13,680 --> 00:25:14,973 Þú ættir að fara burt. 284 00:25:15,682 --> 00:25:16,975 Ekki vera svona viðkæm. 285 00:25:19,144 --> 00:25:20,437 Farðu frá mér. 286 00:25:20,521 --> 00:25:22,064 -Allt í lagi, fyrirgefðu. -Farðu. 287 00:25:30,781 --> 00:25:31,615 Heyrðu! 288 00:25:33,659 --> 00:25:35,119 Pabbi! 289 00:25:35,661 --> 00:25:36,537 Heyrðu! 290 00:25:37,162 --> 00:25:39,123 -Er allt í lagi? -Bíddu! 291 00:25:42,960 --> 00:25:44,336 Hvað er í gangi? 292 00:25:45,003 --> 00:25:46,713 Hún gæti drepið þig núna. 293 00:25:47,214 --> 00:25:49,383 Ég er hérna elskan, slakaðu á. 294 00:25:57,683 --> 00:25:58,809 Hvað var að gerast? 295 00:26:03,439 --> 00:26:06,442 Hún er með gyðjukosmó í dauðlegum líkama. 296 00:26:13,323 --> 00:26:17,119 Þegar við skynjum stóran skammt af kosmó, 297 00:26:17,828 --> 00:26:20,497 lokar byggingin sjálfvirkt á merkið. 298 00:26:21,582 --> 00:26:24,835 Það er eina leiðin til að fela Sienu frá Guraad. 299 00:26:24,918 --> 00:26:27,755 Og því er ég föst hér eins og fangi. 300 00:26:32,009 --> 00:26:33,010 Afsakið. 301 00:26:34,428 --> 00:26:37,222 Bíddu, þú ert í alvöru...? 302 00:26:48,192 --> 00:26:50,736 Heldurðu að þessi gaur sigri Pegasus-ridddarann? 303 00:26:51,361 --> 00:26:53,989 Kannski. Ef við gefum honum frumgerðina. 304 00:27:07,544 --> 00:27:09,046 Næsti umsækjandi? 305 00:27:13,550 --> 00:27:14,551 Strax að gefast upp? 306 00:27:25,479 --> 00:27:27,272 Úr hverju ertu eiginlega? 307 00:27:28,690 --> 00:27:29,650 Aftengja. 308 00:27:34,363 --> 00:27:35,823 Þetta er ekki búið. 309 00:27:41,370 --> 00:27:43,705 Þú komst því á framfæri, Cassios. 310 00:27:43,789 --> 00:27:45,082 Þú ert sterkur maður. 311 00:27:45,791 --> 00:27:48,127 En bara maður. 312 00:27:53,298 --> 00:27:54,591 Það er vandi á ferðum. 313 00:27:54,675 --> 00:27:56,385 Þú hittir hann í hringnum þínum. 314 00:27:57,219 --> 00:27:58,053 Strákinn. 315 00:27:58,137 --> 00:27:59,972 Kraftar hans eru vandamál. 316 00:28:00,639 --> 00:28:04,435 Þegar hann lærir á þá mun enginn lifandi stöðva hann. 317 00:28:05,519 --> 00:28:07,479 Heldurðu að ég gæti það? 318 00:28:08,188 --> 00:28:10,524 Með frumgerðinni? 319 00:28:11,525 --> 00:28:12,526 Ég hef gott eyra. 320 00:28:13,485 --> 00:28:14,820 Hvert er verðið? 321 00:28:17,197 --> 00:28:18,449 Skiptir ýmsu. 322 00:28:19,700 --> 00:28:20,868 Má ég drepa hann? 323 00:28:20,951 --> 00:28:22,619 Það er tilgangurinn. 324 00:28:23,620 --> 00:28:24,955 Geri það ókeypis. 325 00:28:50,939 --> 00:28:53,233 -Allt í góðu? -Betri. 326 00:28:54,401 --> 00:28:57,321 -Þú? -Góður. Held ég. 327 00:28:59,198 --> 00:29:01,867 Ég trúi því bara ekki að þú sért sönn... 328 00:29:01,950 --> 00:29:02,951 Gyðja? 329 00:29:05,079 --> 00:29:06,872 Ég kalla þig aldrei það. 330 00:29:06,955 --> 00:29:08,665 Sama er mér. 331 00:29:10,125 --> 00:29:13,921 Hvað segir fólk venjulega þegar þú segist vera Aþena? 332 00:29:14,713 --> 00:29:15,547 Fer eftir ýmsu. 333 00:29:16,507 --> 00:29:19,426 Eins og, daginn eftir fæðinguna, var reynt að drepa mig. 334 00:29:19,510 --> 00:29:20,511 Nei. 335 00:29:22,387 --> 00:29:25,516 Þú gætir ekki einu sinni pirrað fólk svo mikið á einum degi. 336 00:29:26,433 --> 00:29:29,728 Ég heyrði að riddari í gullbrynju fórnaði lífi sínu fyrir mitt. 337 00:29:31,188 --> 00:29:33,607 Þegar hann fannst, hélt hann mér enn. 338 00:29:33,690 --> 00:29:35,692 Hver fann þig? Alman? 339 00:29:36,735 --> 00:29:37,736 Og Guraad. 340 00:29:40,197 --> 00:29:42,699 Hún var meira fyrir gullbrynjuna. 341 00:29:43,826 --> 00:29:47,454 Notaði til að þróa tækni sem þú gætir ekki ímyndað þér. 342 00:29:48,831 --> 00:29:49,873 Björtu hliðarnar. 343 00:29:51,125 --> 00:29:52,960 Hálf fósturfjölskyldan er frábær. 344 00:29:54,253 --> 00:29:56,880 Alman er eins og alvöru pabbi þegar hann er með þér. 345 00:29:58,340 --> 00:30:01,593 Alman er pabbi minn og ég elska hann meira en allt. 346 00:30:03,220 --> 00:30:07,099 En það væri erfitt fyrir þig að skilja, götustrákur. 347 00:30:08,642 --> 00:30:09,643 Ég skil það. 348 00:30:12,688 --> 00:30:14,523 Átt slíkan einstakling áður. 349 00:30:16,233 --> 00:30:17,234 Systir þín? 350 00:30:19,945 --> 00:30:21,196 Hvernig var hún? 351 00:30:23,157 --> 00:30:24,616 Góð. 352 00:30:26,744 --> 00:30:27,953 Og sterk. 353 00:30:29,288 --> 00:30:31,832 Og verndaði mig þegar ég gat það ekki sjálfur. 354 00:30:33,250 --> 00:30:35,210 Og þú hættir ekki fyrr en þú finnur hana. 355 00:30:35,294 --> 00:30:38,255 Þér er sama um að ég sé lífvörður þinn? 356 00:30:39,006 --> 00:30:41,216 Ég mun verða Aþena enn daginn. 357 00:30:42,092 --> 00:30:43,510 Hef ekkert val. 358 00:30:43,594 --> 00:30:46,263 En það þýðir ekki að þú þurfir að verða Pegasus-riddari. 359 00:30:46,346 --> 00:30:48,015 Alman sagði að það væru örlög mín. 360 00:30:48,098 --> 00:30:50,100 Örlög eru ekki skrifuð í stein. 361 00:30:51,602 --> 00:30:52,686 Bara þín. 362 00:30:54,229 --> 00:30:56,065 Kosmóköstin þín, 363 00:30:56,148 --> 00:30:57,900 fylgja þeim sýnir? 364 00:30:58,609 --> 00:30:59,943 Færðu líka sýnir? 365 00:31:00,027 --> 00:31:01,195 Skiptir það máli? 366 00:31:01,278 --> 00:31:05,449 Kosmósýnir eru gluggi í alheiminn. 367 00:31:06,825 --> 00:31:08,077 Þær sýna okkur hluti. 368 00:31:11,413 --> 00:31:14,083 Silfurriddarinn sem pabbi þinn nefndi...? 369 00:31:14,166 --> 00:31:15,793 -Hver, Marin? -Marin. 370 00:31:15,876 --> 00:31:18,420 Gæti hann kennt mér að beisla kosmóið, 371 00:31:18,504 --> 00:31:20,130 nota svo til að finna systur mína? 372 00:31:21,131 --> 00:31:22,174 Kannski. 373 00:31:24,301 --> 00:31:25,511 Ef þú vilt það. 374 00:32:00,546 --> 00:32:02,840 Ekkert kosmó, Guraad. 375 00:32:06,135 --> 00:32:07,678 Fær ekki annan skammt. 376 00:32:09,847 --> 00:32:12,391 Frumgerðarferli er hafið. 377 00:32:12,975 --> 00:32:14,476 Verður tilbúið á morgun. 378 00:32:15,185 --> 00:32:16,270 Einhver vandamál? 379 00:32:16,895 --> 00:32:17,896 Bara eitt. 380 00:32:18,814 --> 00:32:20,149 Hví Cassios? 381 00:32:20,941 --> 00:32:22,359 Því þér mistókst. 382 00:32:24,528 --> 00:32:27,990 Skotmarkið fékk hjálp frá Alman Kido. 383 00:32:28,073 --> 00:32:30,033 Persónulegur höfuðverkur. 384 00:32:31,785 --> 00:32:33,620 Aþena styrkist á hverjum degi, 385 00:32:33,704 --> 00:32:36,540 og mun nú hafa Pegasus-riddara við hlið sér. 386 00:32:36,623 --> 00:32:40,627 Drengurinn hlýtur að hafa kosmó. Þó hann sé ekki riddari enn. 387 00:32:40,711 --> 00:32:42,629 Ég þarf ekki falska meðaumkun, Nero. 388 00:32:42,713 --> 00:32:45,382 Ég þarf að vita hvar á jörðu, Alman felur stúlkuna. 389 00:32:45,466 --> 00:32:48,010 Svo að við getum tekið hana niður áður en hún verður Aþena 390 00:32:48,093 --> 00:32:49,470 og tortímir veröldinni. 391 00:32:51,054 --> 00:32:52,097 Ég veit það ekki. 392 00:32:54,016 --> 00:32:55,976 En þú gætir spurt fangann. 393 00:32:59,021 --> 00:33:00,189 Erum við með fanga? 394 00:33:36,725 --> 00:33:37,559 Heyrðu! 395 00:33:38,435 --> 00:33:39,561 Bíddu. 396 00:33:40,312 --> 00:33:41,355 Já? 397 00:33:42,606 --> 00:33:46,402 Hélt að þjálfunin yrði auðveldari ef þú þarft ekki 398 00:33:46,485 --> 00:33:48,987 að hafa áhyggjur af næstu máltíð. 399 00:33:50,656 --> 00:33:51,490 Takk. 400 00:33:59,164 --> 00:34:00,290 Takk. 401 00:34:01,792 --> 00:34:02,793 Held ég. 402 00:34:05,671 --> 00:34:06,672 Seiya! 403 00:34:07,589 --> 00:34:08,715 Tími til að fara. 404 00:34:11,552 --> 00:34:12,553 Sjáumst. 405 00:34:15,764 --> 00:34:16,765 Sestu. 406 00:34:21,562 --> 00:34:23,313 Engar grillur. 407 00:34:24,231 --> 00:34:27,609 Gyðjur eiga ekki kærasta. 408 00:34:27,693 --> 00:34:29,570 -Hvað á Sienna marga pabba? -Í beltið. 409 00:34:39,913 --> 00:34:40,914 Nestisbox? 410 00:34:42,791 --> 00:34:44,501 Óvenjulega gott af þér. 411 00:34:46,795 --> 00:34:48,964 Ég vildi að hann nyti síðustu máltíðar 412 00:34:49,047 --> 00:34:51,258 þar sem Marin drepur hann örugglega. 413 00:34:52,760 --> 00:34:53,761 Einmitt. 414 00:35:16,533 --> 00:35:18,452 Hvert á ég að fara? 415 00:35:25,292 --> 00:35:27,127 Fleygðu mér þangað. 416 00:35:27,211 --> 00:35:28,712 Virkar ekki þannig. 417 00:35:47,773 --> 00:35:51,527 „Þeir sem leita meistarans gera það með fótum.“ 418 00:36:21,473 --> 00:36:23,392 Hvað er ég að gera hérna? 419 00:36:24,518 --> 00:36:26,311 Velti fyrir mér því sama. 420 00:36:39,742 --> 00:36:41,910 Þú hlýtur að vera Marin. 421 00:36:42,745 --> 00:36:44,872 -Silfurriddarinn. -Þú ert hissa. 422 00:36:44,955 --> 00:36:47,249 Já. Nei, ég meina... 423 00:36:48,625 --> 00:36:50,252 Taktu ekki illa, hélt þú værir maður. 424 00:36:50,335 --> 00:36:51,795 Tek því ekki illa. 425 00:36:51,879 --> 00:36:53,422 Hélt það sama um þig. 426 00:36:55,090 --> 00:36:57,134 Hver er dagskráin hér? 427 00:36:57,217 --> 00:36:59,344 Ég þjálfa bara riddara. 428 00:37:01,472 --> 00:37:03,390 Ég er víst Pegasus-riddarinn. 429 00:37:05,142 --> 00:37:08,187 Þú ert ekki fyrsti drengurinn sem kemur með flotta hálsfesti. 430 00:37:09,354 --> 00:37:11,065 Eru próf eða eitthvað? 431 00:37:15,736 --> 00:37:17,654 Pegasus-riddarinn er hugrakkur. 432 00:37:20,616 --> 00:37:21,450 Passar. 433 00:37:22,201 --> 00:37:23,285 Hógvær. 434 00:37:23,368 --> 00:37:24,536 Passar. 435 00:37:24,620 --> 00:37:27,706 Og tilbúinn að fórna sér til að vernda Aþenu. 436 00:37:28,624 --> 00:37:32,252 Þetta verður erfiðara þar. 437 00:37:32,336 --> 00:37:33,796 Ég missti systur mína... Heyrðu! 438 00:37:35,214 --> 00:37:36,673 Ég var að koma upp. 439 00:37:39,635 --> 00:37:40,928 Var að koma upp. 440 00:37:44,556 --> 00:37:45,808 Fer ekki niður. 441 00:38:17,005 --> 00:38:18,590 Það er ekkert handa þér hér. 442 00:38:19,258 --> 00:38:20,676 Hvað ertu? Ninja? 443 00:38:23,846 --> 00:38:26,807 Ég vil bara finna systur mína. Sienna sagði að þú myndir hjálpa. 444 00:38:26,890 --> 00:38:29,351 Ég þekkti riddara eins og þig. 445 00:38:29,435 --> 00:38:31,353 Hann vildi krafta fyrir eigin markmið. 446 00:38:31,437 --> 00:38:33,439 -Sem var? -Fönixinn. 447 00:38:33,522 --> 00:38:35,607 Kraftmesti riddari Aþenu. 448 00:38:35,691 --> 00:38:37,735 Fyrir utan Pegasus-riddarann. 449 00:38:40,154 --> 00:38:42,030 Mylock sækir þig í fyrramálið. 450 00:38:42,114 --> 00:38:43,782 Nei. Gerðu það. Ég kom alla þessa leið. 451 00:38:43,866 --> 00:38:45,200 Og hversu langt er það? 452 00:38:46,118 --> 00:38:47,828 Veistu hvað þú þarft að fara langt? 453 00:38:48,537 --> 00:38:50,164 Gefðu mér eitt tækifæri. 454 00:38:56,253 --> 00:38:57,755 Ef þú getur brotið þetta grjót... 455 00:38:58,881 --> 00:39:01,008 geturðu orðið nemi minn. 456 00:39:09,767 --> 00:39:10,768 Flott. 457 00:39:11,727 --> 00:39:12,936 Hvar er hamarinn? 458 00:39:15,856 --> 00:39:17,983 Heyrðu, ég brýt ekki stein með berum höndum. 459 00:39:18,776 --> 00:39:19,902 Riddari gæti það. 460 00:39:21,862 --> 00:39:23,238 Þér er ekki alvara. 461 00:39:26,867 --> 00:39:28,410 Þér er alvara. 462 00:39:44,218 --> 00:39:45,886 Ég sagði þér að þetta væri heimskulegt! 463 00:39:50,057 --> 00:39:53,894 Líkami þinn, steinninn, stjörnurnar á himninum, 464 00:39:53,977 --> 00:39:57,940 allt í alheiminum er gert úr sömu atómum. 465 00:39:58,023 --> 00:40:02,277 Frá því við fæðumst er kosmó innra með okkur. 466 00:40:02,361 --> 00:40:05,114 Riddari getur látið það springa. 467 00:40:05,697 --> 00:40:09,701 Og brotið atóm annarra hluta. 468 00:40:14,581 --> 00:40:16,708 Hvernig getur það staðist? 469 00:40:20,379 --> 00:40:21,380 Einbeiting. 470 00:40:23,215 --> 00:40:24,633 Hreinsaðu hugann. 471 00:40:25,217 --> 00:40:27,261 Finndu kosmóið innra með. 472 00:41:03,046 --> 00:41:04,006 Seiya! 473 00:41:08,051 --> 00:41:09,803 Þetta er heimskulegt. Virkar ekki. 474 00:41:09,887 --> 00:41:11,847 Einbeitingin blindaðist á síðustu stundu. 475 00:41:11,930 --> 00:41:14,641 Aha. Ég er ekki Pegasus-riddari eftir allt saman. 476 00:41:14,725 --> 00:41:16,727 Nei. 477 00:41:16,810 --> 00:41:18,979 En þú gætir orðið það. 478 00:41:20,230 --> 00:41:21,982 Eigum við að hefja þjálfunina? 479 00:41:38,832 --> 00:41:41,877 Gott að honum var sama um varanlegar líkamsbreytingar. 480 00:41:41,960 --> 00:41:44,213 -En... -Hvað? 481 00:41:44,296 --> 00:41:47,299 Ég gleymdi kannski að minnast á þetta varanlega. 482 00:41:59,603 --> 00:42:00,771 Hvað er þetta? 483 00:42:00,854 --> 00:42:02,523 Hvað gerðuð þið? Þið... 484 00:42:03,190 --> 00:42:05,818 Þið gerðuð mig að vélmenni. 485 00:42:16,161 --> 00:42:17,663 Hvað er þetta? 486 00:42:17,746 --> 00:42:19,248 Bölvun Aþenu. 487 00:42:21,208 --> 00:42:24,128 Fyrir höndum er stríð ólíkt öllum öðrum. 488 00:42:24,670 --> 00:42:27,381 Óvinir okkar eru sjálfir guðir. 489 00:42:28,590 --> 00:42:30,426 Við höfum öll fært fórnir. 490 00:42:32,636 --> 00:42:37,224 En hvað er líkami í samanburði við kraft til að berja á ódauðlegum? 491 00:42:42,354 --> 00:42:44,064 Stríð við guði? 492 00:42:44,148 --> 00:42:46,525 Ég vil bara stúta einni manneskju. 493 00:42:49,987 --> 00:42:51,697 Þetta var skemmtilegt. 494 00:42:51,780 --> 00:42:54,074 Höldum áfram. Við höfum stærri verkefni. 495 00:42:54,158 --> 00:42:55,784 -Stærri en egóið hans? -Fanginn. 496 00:42:55,868 --> 00:42:58,370 Hann er nagli. Fæ hann ekki til að tala. 497 00:42:58,454 --> 00:43:01,290 -Hugmyndir? -Spyrja fallega? 498 00:43:09,047 --> 00:43:10,382 Fáum yfirlit. 499 00:43:22,269 --> 00:43:23,979 Sýndu mér hvað þú veist. 500 00:43:24,062 --> 00:43:26,482 Slást við þig? Núna? 501 00:43:32,988 --> 00:43:34,531 Þú komst hingað til æfinga? 502 00:43:39,953 --> 00:43:42,206 Kanntu bara að dansa? 503 00:44:11,276 --> 00:44:13,070 Þarf ég ekki vopn? 504 00:44:13,153 --> 00:44:14,988 Riddarar Aþenu eru óvopnaðir. 505 00:44:15,656 --> 00:44:16,698 Glatað. 506 00:44:45,477 --> 00:44:46,854 Ég fann þetta. 507 00:44:46,937 --> 00:44:48,605 Var ekki beint högg. 508 00:44:55,988 --> 00:44:57,489 Hvernig gerðirðu þetta? 509 00:44:57,573 --> 00:44:59,199 Viltu vopn? 510 00:44:59,283 --> 00:45:01,285 Kosmóið þitt er vopnið þitt. 511 00:45:01,368 --> 00:45:03,162 Safnaðu orkunni saman, 512 00:45:03,245 --> 00:45:05,372 láttu hana brenna innra með þér. 513 00:45:05,456 --> 00:45:07,332 Fleygðu henni allri út í einu. 514 00:45:07,416 --> 00:45:08,459 Eins og vígahnöttur. 515 00:45:09,251 --> 00:45:11,170 Þetta var frekar eins og loftsteinadrífa. 516 00:45:16,884 --> 00:45:19,762 Fæ ég að læra lofsteinahnefann? 517 00:45:19,845 --> 00:45:20,846 Þú verður... 518 00:45:21,388 --> 00:45:24,099 ef þú vilt lifa af komandi orrustur. 519 00:46:31,542 --> 00:46:32,543 Sienna! 520 00:46:37,297 --> 00:46:38,841 Allt í góðu. 521 00:46:38,924 --> 00:46:40,509 Allt í góðu. 522 00:46:40,592 --> 00:46:42,219 Ég er hérna. Allt í góðu. 523 00:46:44,638 --> 00:46:47,516 Ég fékk aðra sýn. Slæma. 524 00:46:48,725 --> 00:46:50,185 En þetta er búið núna. 525 00:46:50,811 --> 00:46:51,645 Pabbi... 526 00:46:53,522 --> 00:46:56,275 Hvernig geturðu verið viss um að ég muni vernda heiminn? 527 00:46:56,358 --> 00:46:58,736 Þú ert jú gyðja viskunnar, manstu? 528 00:46:58,819 --> 00:46:59,862 Og hernaðar. 529 00:47:01,655 --> 00:47:03,157 Og þú ert litla stelpan mín. 530 00:47:03,866 --> 00:47:06,201 Ástkær og þrjósk. 531 00:47:06,285 --> 00:47:08,996 Ekkert fær stoppað þig frá því að gera hið rétta. 532 00:47:09,079 --> 00:47:10,539 Hvað sástu? 533 00:47:12,791 --> 00:47:15,002 Fólk að... brenna. 534 00:47:15,085 --> 00:47:16,837 Borgir rústir einar. 535 00:47:17,588 --> 00:47:19,047 Allt... 536 00:47:20,424 --> 00:47:21,717 tortímt. 537 00:47:21,800 --> 00:47:23,802 Við látum það ekki gerast. 538 00:47:23,886 --> 00:47:26,013 Þú skilur ekki. Þetta var Aþena. 539 00:47:26,096 --> 00:47:27,681 Hún var að gera þetta. Ég... 540 00:47:28,974 --> 00:47:30,184 Ég var að gera þetta. 541 00:47:31,018 --> 00:47:34,480 Sýnir eru... möguleikar. 542 00:47:34,563 --> 00:47:37,399 Pabbi, þú myndir ekki láta hreiminn brenna fyrir mig... 543 00:47:39,234 --> 00:47:41,278 en hvað ef þetta er ekki ég lengur? 544 00:47:55,959 --> 00:47:58,170 Sannaðu fyrir mér getu þína. Einbeittu þér. 545 00:48:02,633 --> 00:48:03,842 Er þetta allt og sumt? 546 00:48:06,095 --> 00:48:07,221 Líkaminn er hér. 547 00:48:08,305 --> 00:48:09,973 En hugurinn fjarri. 548 00:48:18,440 --> 00:48:19,400 Seiya. 549 00:48:19,483 --> 00:48:21,610 Þarf að segja þér svo margt. 550 00:48:21,693 --> 00:48:23,362 Ég er hér til að vernda þig. 551 00:48:25,072 --> 00:48:26,490 Stöðvaðu árás mína. 552 00:48:35,290 --> 00:48:36,542 Þú ert að bregðast. 553 00:48:40,379 --> 00:48:41,797 Var hann riddari líka? 554 00:48:41,880 --> 00:48:43,257 Pegasusinn? 555 00:48:43,924 --> 00:48:47,511 Hugur og líkami þurfa að blandast í eitt. 556 00:48:51,181 --> 00:48:53,725 Kraftar riddara koma að innan. 557 00:49:04,820 --> 00:49:06,280 Gefstu upp? 558 00:49:10,367 --> 00:49:13,162 Ef þú getur þetta ekki, verður þú aldrei riddari. 559 00:49:24,798 --> 00:49:25,799 Gefstu upp? 560 00:50:11,095 --> 00:50:12,888 Hvernig komstu hingað aftur? 561 00:50:13,722 --> 00:50:15,724 Ég sagði það ekki. Og þér kemur það ekki... 562 00:50:15,808 --> 00:50:17,935 Ég á ekki að vita það. Ég veit. 563 00:50:20,104 --> 00:50:23,148 Örlög mín eru tengd þessari eyju. 564 00:50:23,982 --> 00:50:26,026 Það hljómar einmanalega. 565 00:50:26,110 --> 00:50:27,820 En ekki án tilgangs. 566 00:50:28,487 --> 00:50:29,488 Þú veist... 567 00:50:30,489 --> 00:50:32,074 Ég á mér tilgang líka. 568 00:50:32,157 --> 00:50:33,700 Finna systur mína. 569 00:50:33,784 --> 00:50:37,162 Riddari má ekki rugla þráhyggju við tilgang. 570 00:50:37,913 --> 00:50:39,957 Ég veit af þjáningum þínum í fortíðinni... 571 00:50:40,666 --> 00:50:43,836 en að baki sársaukans liggja kraftar þínir. 572 00:50:44,503 --> 00:50:47,756 Finndu þá og brynjan mun samþykkja þig. 573 00:50:48,757 --> 00:50:50,759 Systir þín hefði viljað það. 574 00:50:52,636 --> 00:50:53,804 Hvíldu þig. 575 00:52:44,498 --> 00:52:46,375 Ég skil. 576 00:52:46,458 --> 00:52:48,293 Þú ert harður. 577 00:52:49,044 --> 00:52:53,048 Mér var einu sinni kennt 578 00:52:53,132 --> 00:52:56,009 að allir menn óttuðust eitthvað 579 00:52:57,386 --> 00:52:58,887 þrátt fyrir hörku sína. 580 00:53:06,270 --> 00:53:09,648 Ég velti fyrir mér hvað stór maður eins og þú hræðist. 581 00:53:28,667 --> 00:53:30,085 Hver ertu? 582 00:53:35,215 --> 00:53:38,010 Þú veist ekki hvað ég get gert. 583 00:53:40,679 --> 00:53:42,014 Hættu þessu. 584 00:53:46,185 --> 00:53:47,352 Hættu þessu! 585 00:53:47,895 --> 00:53:49,229 Láttu þessu linna. 586 00:53:50,647 --> 00:53:51,482 Nú... 587 00:53:52,733 --> 00:53:55,986 gætirðu sagt mér hvar Alman Kido er? 588 00:53:57,237 --> 00:53:58,614 Hættu! 589 00:54:05,204 --> 00:54:09,041 -Þessi er stærri en síðasti. -Og kosmóið sterkara. 590 00:54:09,124 --> 00:54:11,085 Sýndu mér hvað þú kannt. 591 00:55:38,964 --> 00:55:40,048 Þú gast það, Seiya. 592 00:55:41,300 --> 00:55:43,093 Pegasus-brynjan er... 593 00:55:56,774 --> 00:55:59,985 Þú getur ekki notað hana. Aðeins Pegasus getur það. 594 00:56:00,069 --> 00:56:01,779 Þess vegna kemurðu með. 595 00:56:13,082 --> 00:56:13,916 Alman. 596 00:56:15,334 --> 00:56:16,710 Hann var hluti af þessu. 597 00:56:18,212 --> 00:56:21,548 Hann var með þegar Guraad tók Patriciu. 598 00:56:26,136 --> 00:56:27,805 Ég vil fara héðan. 599 00:56:30,682 --> 00:56:31,934 Þú ert ekki tilbúinn. 600 00:56:32,017 --> 00:56:33,936 Þjálfuninni er ekki lokið. 601 00:56:35,312 --> 00:56:36,480 Henni er það núna. 602 00:56:47,241 --> 00:56:49,368 Alman spilaði með mig! 603 00:56:49,451 --> 00:56:50,994 Þú verður að róa þig. 604 00:56:51,078 --> 00:56:54,123 Ef hjarta og sál eru ekki tær, mun brynjan hafna þér. 605 00:56:54,206 --> 00:56:55,707 Til andskotans með brynjuna! 606 00:57:26,864 --> 00:57:27,865 Seiya. 607 00:57:29,116 --> 00:57:30,325 Mér er sama. 608 00:57:31,952 --> 00:57:33,662 Þú getur drepið mig núna... 609 00:57:36,540 --> 00:57:37,833 eða sent mig heim. 610 00:57:44,131 --> 00:57:45,966 Áfram. Ein umferð í viðbót. 611 00:57:47,009 --> 00:57:48,010 Áfram. 612 00:57:55,726 --> 00:57:57,060 Hvernig gengur? 613 00:57:59,938 --> 00:58:02,232 Þarf meiri tíma ef þetta á að virka. 614 00:58:04,151 --> 00:58:05,819 Varaðu þig, fífl. 615 00:58:11,283 --> 00:58:15,370 Já, æfingamönnum að fækka. Viltu vera með? 616 00:58:15,454 --> 00:58:17,331 Nei, afsakið. Annasamur dagur. 617 00:58:18,957 --> 00:58:23,504 Einmitt. Leikur þér með leikfangið sem drepur guði. 618 00:58:24,838 --> 00:58:25,839 Já. 619 00:58:27,257 --> 00:58:29,551 Mikið vesen fyrir eina litla stelpu. 620 00:58:29,635 --> 00:58:31,261 Ef þú spyrð mig, 621 00:58:31,345 --> 00:58:34,973 væri ég til í að taka hana úr hálslið með gömlu aðferðinni. 622 00:58:37,226 --> 00:58:42,147 Líkamsskaði Siennu gæti vakið kosmó Aþenu í henni. 623 00:58:42,231 --> 00:58:44,900 Já, veit ekki hvað það þýðir. 624 00:58:45,526 --> 00:58:49,571 Þýðir að þú aftengir ekki kjarnorkusprengju með kylfu. 625 00:58:50,823 --> 00:58:52,282 Ég myndi vilja prófa. 626 00:58:53,617 --> 00:58:54,993 Það er ekki að fara að gerast. 627 00:58:56,495 --> 00:58:57,621 Láttu það virka. 628 00:59:06,380 --> 00:59:07,548 Alman! 629 00:59:07,631 --> 00:59:09,091 Ég veit þú gerðir! 630 00:59:09,967 --> 00:59:12,886 -Mættu mér, heigull. -Hættu! 631 00:59:13,720 --> 00:59:15,013 Ég sé um þetta. 632 00:59:15,639 --> 00:59:17,474 -Seiya, gerðu það. -Alman! 633 00:59:18,183 --> 00:59:19,560 Róaðu þig. 634 00:59:19,643 --> 00:59:20,853 Frá! 635 00:59:21,854 --> 00:59:23,439 Þú felur þig ekki. 636 00:59:24,148 --> 00:59:25,149 Seiya! 637 00:59:25,733 --> 00:59:28,485 Hann tók Patriciu. Hann var með í þessu. 638 00:59:28,569 --> 00:59:29,903 Þetta er flóknara en það. 639 00:59:29,987 --> 00:59:32,531 Nei! Þú vilt ekki gera þetta. 640 00:59:32,614 --> 00:59:34,116 Þú skilur ekki. 641 00:59:34,992 --> 00:59:37,786 Komdu með. Ég segi þér hvað henti systur þína í alvöru. 642 00:59:43,542 --> 00:59:45,169 Sienna, þú þekkir reglurnar. 643 00:59:46,503 --> 00:59:50,632 Þú mátt ekki yfir gefa hallarlóðina. 644 01:00:23,207 --> 01:00:24,500 Þú sagðist hafa svör. 645 01:00:25,209 --> 01:00:26,043 Heyrðu! 646 01:00:28,003 --> 01:00:30,631 Alman var með þegar Guraad tók Patriciu. Hann tók þátt. 647 01:00:30,714 --> 01:00:32,466 Er það rangt? 648 01:00:32,549 --> 01:00:34,551 Hann gerði það mín vegna. 649 01:00:39,181 --> 01:00:41,975 Þegar ég var lítil hafði ég enga stjórn. 650 01:00:42,059 --> 01:00:45,312 Móðir mín hélt mér og ég fékk kosmókast. 651 01:00:45,395 --> 01:00:46,855 Veit ekki hvernig. 652 01:00:46,939 --> 01:00:50,901 Man að hún hélt á mér og ég eyðilagði handleggina hennar. 653 01:00:50,984 --> 01:00:53,779 Því næst var hún að deyja og það var mér að kenna. 654 01:00:53,862 --> 01:00:56,532 Alman notaði krafta gylltu brynjunnar til að bjarga henni, 655 01:00:56,615 --> 01:00:59,910 en frá slysinu þarf Guraad kosmó til að halda lífi. 656 01:00:59,993 --> 01:01:02,079 Þú átt helling af því. 657 01:01:02,162 --> 01:01:04,873 Kosmó Aþenu er of kraftmikið. Dræpi hana. 658 01:01:04,957 --> 01:01:08,085 Hún leitaði því barna eins og systur þinnar. 659 01:01:08,168 --> 01:01:09,586 Hvað gerði hún Pat? 660 01:01:09,670 --> 01:01:11,713 Systir þín hafði ekki kosmó. 661 01:01:11,797 --> 01:01:14,258 Guraad sleppti henni þegar hún komst að því. 662 01:01:14,925 --> 01:01:16,677 En hún sendi menn sína til að vakta hana. 663 01:01:16,760 --> 01:01:19,096 Guraad vissi að Patricia feldi eitthvað. 664 01:01:20,264 --> 01:01:21,265 Mig. 665 01:01:23,600 --> 01:01:25,436 Þess vegna sneri hún ekki til baka. 666 01:01:25,519 --> 01:01:28,480 Mér þykir það leitt, Seiya. Ef ég vissi... 667 01:01:33,485 --> 01:01:35,487 Móðir mín var aldrei söm eftir slysið. 668 01:01:35,571 --> 01:01:39,825 Var viss um að Aþena hefði snúið til baka til að tortíma heiminum. 669 01:01:40,743 --> 01:01:43,370 Hún ætlaði að drepa mig og faðir minn faldi mig. 670 01:01:43,454 --> 01:01:44,830 Og skildi Pat eftir. 671 01:01:46,915 --> 01:01:48,834 Systir þín var ekki sú eina. 672 01:01:50,753 --> 01:01:52,212 Við yfirgáfum þau öll. 673 01:01:55,007 --> 01:01:56,717 Hversu mörg börn tók fjölskyldan? 674 01:02:04,475 --> 01:02:06,810 Radarinn okkar sá merki Guraad. 675 01:02:11,065 --> 01:02:12,566 Þetta er að gerast. 676 01:02:13,150 --> 01:02:14,860 Við höfum ekki möguleika. 677 01:02:14,943 --> 01:02:19,448 Þú verður að fara burt. Ég kaupi þér tíma. 678 01:02:19,531 --> 01:02:21,241 Ég hleyp ekki frá orrustu. 679 01:02:21,742 --> 01:02:23,243 Finndu Siennu. 680 01:02:24,286 --> 01:02:25,287 Verndaðu hana. 681 01:02:26,371 --> 01:02:28,499 Þú ert sá eini sem ég treysti. 682 01:02:35,923 --> 01:02:37,132 Og, Mylock? 683 01:02:38,842 --> 01:02:40,511 Þú hefur verið traustur vinur. 684 01:02:42,721 --> 01:02:43,722 Takk. 685 01:02:51,230 --> 01:02:54,191 Ég stakk af eftir hvarf Pat. 686 01:02:55,359 --> 01:02:58,153 Ég hætti aldrei að leita, öll þessi ár. 687 01:03:00,239 --> 01:03:02,741 En hún var sú sem forðaðist mig. 688 01:03:03,409 --> 01:03:04,993 Systir þín fórnaði sér 689 01:03:05,077 --> 01:03:06,912 því hún trúði á mátt þinn. 690 01:03:06,995 --> 01:03:08,705 Ég bað ekki um að verða riddari. 691 01:03:11,291 --> 01:03:13,043 Ég vildi bara vera með Pat. 692 01:03:14,753 --> 01:03:16,797 Heldurðu að ég hafi viljað þetta? 693 01:03:18,382 --> 01:03:22,052 Stundum er ég eins og gestur í eigin líkama. 694 01:03:24,096 --> 01:03:26,598 Ég held að ég gæti stjórnað því á endanum. 695 01:03:27,433 --> 01:03:28,851 En þú berst. 696 01:03:31,812 --> 01:03:33,480 Hvað ef móðir hefur á réttu að standa? 697 01:03:37,526 --> 01:03:41,947 Að ég hafi aðeins fæðst heiminum til tortímingar? 698 01:03:42,030 --> 01:03:43,824 Þú ert ekki það. 699 01:03:47,494 --> 01:03:48,579 Hvernig veistu? 700 01:03:50,831 --> 01:03:52,499 Ég veit það bara. 701 01:03:59,923 --> 01:04:01,550 Þú verður að lofa mér... 702 01:04:02,468 --> 01:04:03,927 ef hlutirnir fara úrskeiðis... 703 01:04:04,803 --> 01:04:08,515 ef ég verð orrustugyðja á endanum og get ekki beislað kraftana... 704 01:04:10,851 --> 01:04:14,313 stopparðu mig, með hvaða leiðum sem er. 705 01:04:15,022 --> 01:04:17,775 -Þú átt ekki við... -Lofaðu mér því, gerðu það. 706 01:04:21,612 --> 01:04:23,197 Móðir mín. 707 01:04:27,618 --> 01:04:29,328 Seinna, farðu ekki til baka! 708 01:04:29,411 --> 01:04:32,623 -Hún eltir þig. -Ég verð að hjálpa pabba. 709 01:04:33,999 --> 01:04:35,000 Allt í lagi. 710 01:04:36,001 --> 01:04:37,002 Ég kem með. 711 01:04:37,920 --> 01:04:38,921 Eins og sakir standa. 712 01:05:12,621 --> 01:05:13,622 Loka, loka! 713 01:05:16,250 --> 01:05:17,251 Haldið. 714 01:05:29,555 --> 01:05:30,514 Enginn í gegn! 715 01:05:46,864 --> 01:05:47,823 Nei! Nei! 716 01:06:01,170 --> 01:06:02,171 Þetta er klárt. 717 01:06:26,403 --> 01:06:27,404 Hvar er Seiya? 718 01:06:28,322 --> 01:06:29,406 Og hvað sem hún heitir? 719 01:06:29,490 --> 01:06:33,285 Sienna er ekki hér, en ég vil gera samkomulag. 720 01:06:33,368 --> 01:06:35,913 Þú hefur enga samningsstöðu, gamli. 721 01:06:35,996 --> 01:06:37,873 Bíddu úti, Cassios. 722 01:06:39,166 --> 01:06:40,626 -Í alvöru? -Út! 723 01:06:48,258 --> 01:06:49,259 Heyrðu! 724 01:06:54,473 --> 01:06:56,517 Ég verð að komast í þetta skip. 725 01:07:12,074 --> 01:07:13,575 Gott að þú skiljir. 726 01:07:23,544 --> 01:07:25,629 Hvernig finnst þér sérstöku skotin mín? 727 01:07:31,218 --> 01:07:32,886 Gerum þetta á auðveldan hátt. 728 01:07:32,970 --> 01:07:34,763 Segðu mér hvar hún er. 729 01:07:37,141 --> 01:07:38,559 Beint að efninu. 730 01:07:38,642 --> 01:07:40,811 Við hverju býstu, eftir að hún drap mig næstum? 731 01:07:40,894 --> 01:07:43,105 Það var slys og þú veist það. 732 01:07:43,188 --> 01:07:44,648 Þú getur ekki álasað Siennu. 733 01:07:44,732 --> 01:07:46,650 Ég álasaði Siennu aldrei. 734 01:07:46,734 --> 01:07:48,152 Ég álasaði þig, Alman, 735 01:07:48,777 --> 01:07:50,863 fyrir að skilja mig eftir með erfiða valkosti. 736 01:07:50,946 --> 01:07:53,949 Hvernig er valkostur að myrða litla stúlku? 737 01:07:54,032 --> 01:07:56,994 Hún er Damóklesarsverð sem hangir yfir okkur öllum. 738 01:07:57,077 --> 01:07:59,747 -Hún er dóttir þín. -Við áttum aldrei dóttur. 739 01:08:01,290 --> 01:08:04,126 Við höfðum samkomulag, manstu? 740 01:08:04,209 --> 01:08:07,796 Að ef hún missti stjórn, gerðum við hvað sem þyrfti til saman. 741 01:08:07,880 --> 01:08:11,049 Mér var treyst fyrir Siennu. 742 01:08:13,677 --> 01:08:15,220 Ég ber ábyrð á henni. 743 01:08:15,804 --> 01:08:17,097 Ég treysti henni. 744 01:08:17,181 --> 01:08:19,475 Þú verður að treysta barni okkar líka. 745 01:08:25,230 --> 01:08:28,525 Hvað með öll börnin sem þú tókst fyrir þetta? 746 01:08:31,487 --> 01:08:33,238 Barstu ekki ábyrgð þar? 747 01:08:33,906 --> 01:08:35,866 Eina leiðin til að bjarga þér. 748 01:08:35,949 --> 01:08:38,160 Og nú verð ég að hlífa restinni af okkur við henni. 749 01:08:48,629 --> 01:08:50,047 Talandi um. 750 01:08:57,346 --> 01:08:58,430 Pabbi? 751 01:09:10,067 --> 01:09:12,861 Ég vild ekki gera þetta, en læt hana ekki meiða þig. 752 01:09:12,945 --> 01:09:14,279 Ég veit. 753 01:09:14,363 --> 01:09:15,447 Cassios! 754 01:09:24,748 --> 01:09:25,749 Nóg! 755 01:09:27,918 --> 01:09:30,546 Náðu í stelpuna. Gerðu það sem þú vilt við strákinn. 756 01:09:46,728 --> 01:09:48,105 Seiya! 757 01:09:53,444 --> 01:09:54,486 Þurfum að fara. 758 01:09:56,989 --> 01:09:59,908 Hæ. Ég tek stelpuna núna. 759 01:10:00,826 --> 01:10:02,286 En fyrst, vil ég þig. 760 01:10:02,369 --> 01:10:03,620 Klárum þetta núna. 761 01:10:03,704 --> 01:10:05,122 -Nei, Seiya. Ekki. -Allt í góðu. 762 01:10:06,457 --> 01:10:07,583 Er með brynjuna. 763 01:10:12,546 --> 01:10:13,797 Þegar þú vilt. 764 01:10:16,592 --> 01:10:18,385 Seinna, farðu frá! 765 01:10:44,036 --> 01:10:45,829 Hlutirnir hafa breyst, stráksi. 766 01:10:45,913 --> 01:10:48,165 Sættu þig við að ráða ekki við þetta. 767 01:11:57,276 --> 01:11:59,278 Ég elskaði þessi gleraugu. 768 01:12:43,989 --> 01:12:45,365 Hættu! Hættu! 769 01:12:46,492 --> 01:12:49,036 Þú vannst. Ég kem með þér. Slepptu honum. 770 01:12:51,121 --> 01:12:53,082 Þú kemur með mér hvort sem er. 771 01:13:12,976 --> 01:13:14,645 Björgun á leiðinni, krakkar. 772 01:13:34,665 --> 01:13:35,666 Fyrirgefðu, 773 01:13:35,749 --> 01:13:38,627 en þið komið með mér. 774 01:13:43,090 --> 01:13:44,466 Áfram! 775 01:14:39,980 --> 01:14:41,065 Nei. 776 01:15:12,429 --> 01:15:13,430 Tilbúið. 777 01:15:16,725 --> 01:15:17,851 Gefðu mér smástund. 778 01:15:22,022 --> 01:15:23,023 Burt. 779 01:15:47,881 --> 01:15:50,759 Þú telur mig verstu móður í heimi. 780 01:15:51,427 --> 01:15:54,221 Þú drapst pabba. 781 01:15:55,389 --> 01:15:56,974 Alman ákvað sín örlög, 782 01:15:57,057 --> 01:16:00,269 og lét mig taka til, eins og venjulega. 783 01:16:09,486 --> 01:16:11,280 Kosmó Aþenu er of kraftmikið. 784 01:16:12,072 --> 01:16:13,866 Ég laga þig ekki. 785 01:16:13,949 --> 01:16:14,783 Ég veit. 786 01:16:16,952 --> 01:16:20,622 Já. Hætti við að gera við líkamann fyrir löngu. 787 01:16:26,670 --> 01:16:29,173 Báðar höfum við tifandi sprengjur innra með. 788 01:16:30,591 --> 01:16:35,721 En þín verður mun háværari ef hún fær að springa. 789 01:16:44,271 --> 01:16:46,231 Ég veit að þetta er það rétta. 790 01:16:52,237 --> 01:16:55,532 Vildi bara vita að það er ekki auðvelt. 791 01:17:09,546 --> 01:17:10,798 Verður það mjög vont? 792 01:17:13,592 --> 01:17:14,593 Ég veit það ekki. 793 01:17:37,533 --> 01:17:38,909 Verðum að byrja. 794 01:17:45,958 --> 01:17:47,084 Af stað. 795 01:18:01,682 --> 01:18:04,017 ORKUEYÐING 796 01:18:33,839 --> 01:18:34,882 Sienna... 797 01:18:46,310 --> 01:18:48,103 Þetta mun ekki hjálpa, stráksi. 798 01:18:49,938 --> 01:18:51,565 Ég lét taka hana. 799 01:18:52,816 --> 01:18:53,817 Ég brást. 800 01:18:56,695 --> 01:18:57,780 Öll gerðum við það. 801 01:18:58,363 --> 01:18:59,990 Ég átti að vernda hana. 802 01:19:00,074 --> 01:19:02,910 Hlutirnir virka ekki alltaf eins og við höldum. 803 01:19:13,587 --> 01:19:14,880 Komdu, Seiya. 804 01:19:37,486 --> 01:19:38,737 Marin. 805 01:19:41,990 --> 01:19:43,409 Þú hafðir rétt fyrir þér. 806 01:19:45,369 --> 01:19:46,370 Ég brást. 807 01:19:50,040 --> 01:19:51,208 Ég er ekki riddari. 808 01:19:53,210 --> 01:19:54,545 Ég gat ekki bjargað henni. 809 01:19:55,712 --> 01:20:00,551 Riddari má rugla þráhyggju og tilgangi. 810 01:20:06,723 --> 01:20:09,059 Einbeiting, Seiya. 811 01:20:09,977 --> 01:20:12,020 Hverjum viltu bjarga? 812 01:20:19,486 --> 01:20:20,320 Pat. 813 01:20:26,201 --> 01:20:27,286 Hvað er...? 814 01:20:27,870 --> 01:20:30,289 Hverjum viltu bjarga í alvöru? 815 01:20:55,189 --> 01:20:56,315 Fyrirgefðu. 816 01:20:57,316 --> 01:20:59,068 Mér þykir það svo leitt. 817 01:21:13,415 --> 01:21:14,458 Ég veit. 818 01:21:16,752 --> 01:21:17,795 Allt í lagi. 819 01:21:20,714 --> 01:21:22,007 Ekki þér að kenna. 820 01:21:23,801 --> 01:21:24,802 Allt í lagi. 821 01:21:44,488 --> 01:21:45,614 Ég endurheimti hana. 822 01:21:54,623 --> 01:21:55,749 Ég lofa. 823 01:21:56,458 --> 01:21:57,501 Allt í lagi. 824 01:22:07,636 --> 01:22:09,346 Finnum Siennu. 825 01:22:28,323 --> 01:22:29,658 Hvað tekur þetta langan tíma? 826 01:22:30,284 --> 01:22:33,495 Að drepa goð? Góp spurning. 827 01:22:33,579 --> 01:22:34,997 Við erum að komast að því. 828 01:23:03,442 --> 01:23:06,612 Æ, við sjáumst á radar. 829 01:23:06,695 --> 01:23:08,113 -Hvað? -Undirbúðu þig. 830 01:23:08,197 --> 01:23:09,198 Fyrir? 831 01:23:09,782 --> 01:23:12,951 Flýg þér nálægt, en get ekki lent. 832 01:23:14,286 --> 01:23:15,329 Fallhlíf? 833 01:23:17,831 --> 01:23:19,708 Hver segir að þú sért ekki fyndinn? 834 01:23:21,418 --> 01:23:23,087 Nú eða aldrei! 835 01:23:26,048 --> 01:23:27,049 Opnaðu. 836 01:23:38,310 --> 01:23:39,937 Farðu út! 837 01:23:41,230 --> 01:23:42,523 Gangi þér vel, stráksi. 838 01:25:17,409 --> 01:25:18,911 -Frá. -Heyrðu! 839 01:25:20,037 --> 01:25:21,288 Hann er minn. 840 01:25:23,624 --> 01:25:25,834 Flott. Þú kannt að láta þig skína. 841 01:25:25,918 --> 01:25:28,837 Frá Cassios, ef þú vilt ekki meiða þig. 842 01:25:28,921 --> 01:25:29,755 Meiða? 843 01:25:31,423 --> 01:25:33,926 Þú hefðir átt að deyja þegar þú fékkst tækifæri til. 844 01:25:51,443 --> 01:25:53,028 Hvað sagðirðu, Cassios? 845 01:25:55,155 --> 01:25:56,156 Einmitt. 846 01:26:00,244 --> 01:26:01,078 Nei. 847 01:26:01,703 --> 01:26:02,955 Hlutirnir hafa breyst. 848 01:26:10,504 --> 01:26:13,674 Gyðjan Aþena sýnir sig loksins. 849 01:26:19,847 --> 01:26:22,099 Treystu barninu okkar líka. 850 01:26:27,688 --> 01:26:30,190 Hættið aðgerðinni! 851 01:26:30,274 --> 01:26:32,234 Hún er að klárast. 852 01:26:32,317 --> 01:26:33,569 Núna! 853 01:26:34,403 --> 01:26:36,321 Við hættum ekki! 854 01:26:36,405 --> 01:26:37,990 Farðu frá. 855 01:26:39,783 --> 01:26:40,868 Verðir! 856 01:26:44,872 --> 01:26:47,249 Þjónustu þinnar er ekki óskað lengur. 857 01:26:47,332 --> 01:26:48,959 Það verður ekki aftur snúð. 858 01:26:49,042 --> 01:26:52,045 Hún verður ekkert nema minning, eftir smástund. 859 01:26:55,048 --> 01:26:56,133 Drepið hann! 860 01:27:59,863 --> 01:28:01,782 Þú sagðir það sjálf, Guraad. 861 01:28:02,491 --> 01:28:06,870 Færa verður fórnir í stríði við guði. 862 01:28:08,789 --> 01:28:11,667 Það hlýtur að vera hægt að vernda mannkyn öðruvísi. 863 01:28:11,750 --> 01:28:13,502 Vernda mannkynið? 864 01:28:14,169 --> 01:28:15,754 Heldurðu að þú sért að gera það? 865 01:28:35,065 --> 01:28:37,276 Að drepa Aþenu var aðeins hálf orrustan. 866 01:28:45,826 --> 01:28:47,995 Hér er hinn helmingurinn. 867 01:28:50,414 --> 01:28:51,790 Gullbrynjan. 868 01:29:05,304 --> 01:29:06,847 Leyfi þetta ekki. 869 01:29:06,930 --> 01:29:09,016 Heldurðu að þú sért eini riddarinn í bænum? 870 01:29:09,641 --> 01:29:11,018 Farðu frá. 871 01:30:24,550 --> 01:30:25,384 Seinna! 872 01:30:57,082 --> 01:30:59,168 Þú ræður ekki við Fönix. 873 01:31:10,345 --> 01:31:12,097 Af hverju að reyna svona? 874 01:31:13,640 --> 01:31:15,017 Hún er ekki þess virði. 875 01:31:15,768 --> 01:31:17,603 Hún er ekki einu sinni mennsk. 876 01:31:18,520 --> 01:31:20,397 Sienna er ekki gyðja hernaðar. 877 01:31:20,481 --> 01:31:23,108 Mér er sama hvernig gyðja hún er. 878 01:31:23,192 --> 01:31:24,735 Menn þurfa engin goð! 879 01:31:59,394 --> 01:32:01,188 Þú kannt ekki að hætta. 880 01:32:01,271 --> 01:32:02,731 Fólk endurtekur það við mig. 881 01:32:44,690 --> 01:32:46,692 Hættu, fífl! 882 01:33:22,436 --> 01:33:23,896 Sienna! 883 01:33:24,521 --> 01:33:26,940 Hlustaðu! Hún er ekki vinkona þín lengur! 884 01:33:30,527 --> 01:33:32,446 Hún er stríðsgyðja. 885 01:33:32,529 --> 01:33:33,906 Verðum að stöðva hana! 886 01:34:29,461 --> 01:34:30,671 Seiya. 887 01:34:30,754 --> 01:34:32,089 Ég missi stjórn. 888 01:34:33,841 --> 01:34:36,718 Ég ræð ekki við þetta mikið lengur. 889 01:34:43,434 --> 01:34:45,477 Þú bjargar mér ekki 890 01:34:45,561 --> 01:34:47,980 en þú getur stöðvað Aþenu. 891 01:34:49,898 --> 01:34:51,400 Gerðu það núna. 892 01:34:52,234 --> 01:34:53,652 Með hvaða ráðum sem er. 893 01:35:49,208 --> 01:35:50,334 Sienna... 894 01:35:51,960 --> 01:35:53,295 þú ert ekki stríðsgyðja. 895 01:35:55,130 --> 01:35:56,799 Örlög fólks... 896 01:35:57,758 --> 01:35:59,259 eru ekki skrifuð í stein. 897 01:36:02,221 --> 01:36:03,388 Meira að segja þín. 898 01:36:10,771 --> 01:36:12,564 Verndari mannkyns... 899 01:36:13,399 --> 01:36:15,067 eða önuglyndur asni... 900 01:36:17,820 --> 01:36:21,323 hvað sem þú vilt verða, gefst ég ekki upp. 901 01:37:22,718 --> 01:37:23,719 Seiya. 902 01:37:33,479 --> 01:37:34,730 Hvað? Hvers vegna? 903 01:37:35,314 --> 01:37:37,983 -Hvað var þetta? -Hver er sá önuglyndi? 904 01:37:38,650 --> 01:37:39,693 Ég skil... 905 01:37:40,778 --> 01:37:41,945 Allt í lagi. 906 01:37:43,739 --> 01:37:45,074 -Stattu upp. -Allt í lagi. 907 01:37:51,622 --> 01:37:53,040 Drífum okkur. 908 01:37:55,417 --> 01:37:56,418 Bíddu. 909 01:38:26,031 --> 01:38:27,074 Fyrirgefðu. 910 01:38:28,283 --> 01:38:29,785 Ég hafði á röngu að standa um þig. 911 01:38:31,120 --> 01:38:34,415 Ég var ekki viss sjálf lengi vel. 912 01:39:20,169 --> 01:39:21,795 Þú þurftir ekki að gera þetta. 913 01:39:24,089 --> 01:39:25,132 Jú, víst. 914 01:39:44,693 --> 01:39:46,028 Gerði ég þetta? 915 01:39:52,534 --> 01:39:53,535 Mylock! 916 01:39:54,078 --> 01:39:55,204 Sienna! 917 01:39:58,707 --> 01:39:59,708 Allt í góðu? 918 01:40:00,334 --> 01:40:01,335 Flott. 919 01:40:11,553 --> 01:40:12,888 Gott að sjá þig, Seiya. 920 01:40:14,181 --> 01:40:15,182 Sömuleiðis. 921 01:41:01,103 --> 01:41:02,521 Svo, stjóri... 922 01:41:04,189 --> 01:41:05,524 hvað næst? 923 01:41:07,735 --> 01:41:11,613 Vakning Aþenu er tákn um að gömlu guðirnir snúi aftur til að berjast. 924 01:41:14,241 --> 01:41:17,035 Við verðum að safna öllum Riddurum dýrahringsins. 925 01:41:21,206 --> 01:41:24,209 Ég er hér fyrir þig, herra. 926 01:41:28,005 --> 01:41:29,840 Hættu að kalla mig það. 927 01:41:29,923 --> 01:41:31,341 Hvað sem er, prinsessa. 928 01:41:32,593 --> 01:41:34,470 Nei. Alls ekki það. 929 01:41:42,603 --> 01:41:45,105 Við verðum að gera annað áður en við söfnum riddurunum. 930 01:41:46,106 --> 01:41:47,107 Hvað? 931 01:41:50,027 --> 01:41:51,945 Finna Patriciu. 932 01:41:57,117 --> 01:41:58,118 Takk. 933 01:41:59,620 --> 01:42:01,288 Minnsta sem gyðja getur gert. 934 01:52:07,561 --> 01:52:09,563 Íslenskur texti: anna.jozwik