1
00:02:37,030 --> 00:02:39,199
Svona nú, Drax. Dansaðu.
2
00:02:39,366 --> 00:02:40,826
Aðeins hálfvitar dansa.
3
00:03:54,775 --> 00:03:55,651
Hey!
4
00:03:59,279 --> 00:04:01,156
Ég hef sagt þér milljón sinnum
5
00:04:01,323 --> 00:04:04,368
að snerta ekki spilarann
með þvottabjarnarkrumlunum.
6
00:04:06,411 --> 00:04:10,457
Ég hef sagt þér milljón sinnum
að ég er enginn árans þvottabjörn.
7
00:04:30,894 --> 00:04:31,895
Aftur?
8
00:05:05,053 --> 00:05:07,180
Ég elska þig, Gamora.
9
00:05:39,379 --> 00:05:45,802
HVERGIN - HÖFUÐSTÖÐVAR
VERNDARA VETRARBRAUTARINNAR
10
00:05:51,266 --> 00:05:52,851
Hvað viltu gera við Quill?
11
00:05:53,018 --> 00:05:54,811
Ég? Af hverju ekki þú?
12
00:05:54,978 --> 00:05:58,065
Ég er tilfinningalega bældur.
Hvað get ég gert?
13
00:05:58,232 --> 00:05:59,399
Því ertu á loftinu?
14
00:05:59,566 --> 00:06:02,444
Ég vil kanna hvernig
þyngdaraflsskórnir virka.
15
00:06:08,450 --> 00:06:09,660
Þá byrjar hann.
16
00:06:24,800 --> 00:06:25,801
Fyrirgefðu.
17
00:06:32,599 --> 00:06:34,726
Bozhe moi, Kraglin.
18
00:06:34,893 --> 00:06:36,520
Þú lærir þetta aldrei.
19
00:06:36,895 --> 00:06:38,230
Gætir þú gert betur?
20
00:07:00,127 --> 00:07:01,920
Fjarhreyfing er svindl.
21
00:07:02,087 --> 00:07:04,047
Þetta er asnalegur smásteinn.
22
00:07:04,214 --> 00:07:06,133
Ég gæti þetta með fingrinum.
23
00:07:06,967 --> 00:07:07,968
Vondur hvutti.
24
00:07:09,136 --> 00:07:10,721
Ekki segja það við mig.
25
00:07:10,888 --> 00:07:12,431
Þú ert vondur hvutti.
26
00:07:12,598 --> 00:07:13,974
Taktu aftur orð þín.
27
00:07:14,141 --> 00:07:15,392
Þetta er ljótt.
28
00:07:15,559 --> 00:07:17,644
Nebula, heyrðirðu þetta?
29
00:07:17,811 --> 00:07:20,772
Hann kallaði mig vondan hvutta
og tekur það ekki aftur.
30
00:07:20,939 --> 00:07:22,482
Mér er sama, Cosmo.
31
00:07:22,858 --> 00:07:24,568
Er Peter í lagi?
-Veit ekki.
32
00:07:24,735 --> 00:07:25,569
Hvað ætlarðu að gera?
33
00:07:25,736 --> 00:07:27,905
Ég? Hann er bróðir þinn.
34
00:07:28,071 --> 00:07:30,198
Hann hlustar samt ekki á mig.
35
00:07:30,365 --> 00:07:33,076
Hann hefur verið fúll
alveg síðan Gamora dó.
36
00:07:33,243 --> 00:07:34,453
Hún er ekki dáin.
37
00:07:34,620 --> 00:07:37,205
Hún gleymdi bara öllu
frá síðustu árum.
38
00:07:37,372 --> 00:07:38,582
Enginn segir mér neitt.
39
00:07:38,749 --> 00:07:41,960
Mantis, því snertirðu hann ekki
svo hann verði glaður?
40
00:07:42,127 --> 00:07:42,878
Ég er Groot?
41
00:07:43,045 --> 00:07:43,921
Gaur!
-Ógeð!
42
00:07:44,087 --> 00:07:46,924
Ekki þannig.
Snerta hann með kröftunum hennar.
43
00:07:47,090 --> 00:07:49,509
Það er rangt
að hagræða tilfinningum vina.
44
00:07:49,676 --> 00:07:51,803
Þú gerðir mig ástfanginn af sokk.
45
00:07:51,970 --> 00:07:53,347
Það var fyndið.
46
00:07:53,513 --> 00:07:55,891
Eitt okkar þarf þá víst að snerta hann.
47
00:07:56,058 --> 00:07:57,184
Drögum um það.
48
00:07:57,351 --> 00:07:59,186
Enginn meinti það, Drax.
49
00:08:57,786 --> 00:08:58,704
Hvað var þetta?
50
00:08:58,870 --> 00:08:59,871
Hver fjandinn!
51
00:09:00,038 --> 00:09:01,039
Guð minn góður!
52
00:09:01,206 --> 00:09:02,249
Er hann ómeiddur?
53
00:09:11,341 --> 00:09:12,342
Heyrðu!
54
00:09:13,844 --> 00:09:15,178
Hvert fórstu, íkorni?
55
00:09:22,936 --> 00:09:24,187
Leggstu niður!
56
00:09:44,499 --> 00:09:46,585
Nei, ekki! Hættu!
57
00:09:47,628 --> 00:09:50,172
Hættu þessu! Gerðu það!
58
00:09:50,339 --> 00:09:51,340
Gerðu það!
59
00:10:24,748 --> 00:10:26,083
Hvaða brjálæðingur er þetta?
60
00:10:26,750 --> 00:10:30,087
Ofurdusilmenni með byssuhendur.
Ég veit það ekki.
61
00:11:07,833 --> 00:11:08,876
Hver kastaði þessu í mig?
62
00:11:09,501 --> 00:11:10,586
Þegiðu.
63
00:11:12,254 --> 00:11:13,255
Smábarn.
64
00:11:29,313 --> 00:11:30,898
Ekki ráðast á minni máttar.
65
00:11:57,341 --> 00:11:58,425
Peter!
66
00:11:59,176 --> 00:12:00,719
Peter!
67
00:12:01,261 --> 00:12:02,137
Sjúkrapakka!
68
00:12:16,818 --> 00:12:17,819
Nebula!
69
00:12:17,986 --> 00:12:18,987
Burt með þig.
70
00:12:43,971 --> 00:12:45,055
Rocket.
71
00:13:05,409 --> 00:13:06,451
Þetta er sárt.
72
00:13:07,119 --> 00:13:08,537
En leiðinlegt.
73
00:13:25,512 --> 00:13:26,513
Nei!
74
00:13:30,225 --> 00:13:31,935
Ég virkjaði bara sjúkrapakka.
75
00:13:32,102 --> 00:13:33,687
Takið þá af honum!
76
00:14:16,396 --> 00:14:18,482
Fjandinn sjálfur.
77
00:14:19,274 --> 00:14:20,317
Förum á sjúkrastöðina.
78
00:14:20,484 --> 00:14:22,319
Hún eyðilagðist.
Það er önnur í skipinu.
79
00:14:28,575 --> 00:14:30,327
Þetta nægir í dag.
80
00:14:31,703 --> 00:14:35,249
Saumið hann saman
og sendið til hinna í Hóp 89.
81
00:15:07,406 --> 00:15:08,615
Allt í lagi.
82
00:15:09,199 --> 00:15:10,617
Þú ert hjá okkur núna.
83
00:15:11,660 --> 00:15:13,996
Hey, þessi er nýr.
84
00:15:14,162 --> 00:15:15,831
Hvers konar vera ertu?
85
00:15:16,290 --> 00:15:18,667
Þú ert með grímu framan í þér.
86
00:15:21,253 --> 00:15:24,548
Gríma, augu, andlit, munnur.
87
00:15:24,715 --> 00:15:26,341
Kann það orð?
88
00:15:27,134 --> 00:15:31,096
Allt í lagi, vinur.
Ekki vera hræddur við þau.
89
00:15:36,518 --> 00:15:38,145
Sárt.
90
00:16:02,669 --> 00:16:03,754
Allt í lagi.
91
00:16:06,590 --> 00:16:08,300
Þú jafnar þig.
92
00:16:11,553 --> 00:16:12,596
Eyðingarrofi?
93
00:16:13,180 --> 00:16:16,725
Búnaður sem aflífar hann
ef einhver fer innvortis
94
00:16:16,892 --> 00:16:18,101
eða notar sjúkrapakka.
95
00:16:18,268 --> 00:16:19,978
Því er hann með eyðingarrofa?
96
00:16:20,145 --> 00:16:22,356
Einhver álítur hann einkatækni
97
00:16:22,522 --> 00:16:24,816
og sendi gyllta óhræsið
að sækja hann.
98
00:16:24,983 --> 00:16:26,485
Deyr hann ef við skerum hann upp?
99
00:16:26,652 --> 00:16:27,486
Og ef við gerum það ekki.
100
00:16:27,653 --> 00:16:28,904
Förum fram hjá þessu.
101
00:16:29,071 --> 00:16:31,615
Aðgangslykill getur
afturkallað eyðinguna.
102
00:16:31,990 --> 00:16:34,034
Hvað vitum við um uppruna hans?
103
00:16:34,201 --> 00:16:35,118
Ekkert frá honum.
104
00:16:35,285 --> 00:16:37,788
Mikið af tækninni
var þróað hjá OrgóKorp.
105
00:16:38,080 --> 00:16:39,998
Það er kóði á öllu saman.
106
00:16:40,165 --> 00:16:42,751
89P13.
107
00:16:42,918 --> 00:16:44,795
Hann hefur tvo sólarhringa.
108
00:16:47,506 --> 00:16:48,507
Hvert ertu að fara?
109
00:16:48,674 --> 00:16:50,008
OrgóKorp geymir gögn.
110
00:16:50,300 --> 00:16:53,220
Þar gætum við fundið leið
til að bjarga Rocket.
111
00:16:53,387 --> 00:16:54,763
Þau deila engu slíku.
112
00:16:54,930 --> 00:16:56,265
Við brjótumst inn.
113
00:16:56,431 --> 00:16:58,350
Drepum alla sem flækjast fyrir.
114
00:16:58,517 --> 00:17:00,185
Ekki drepa alla.
-Nokkra þá.
115
00:17:00,352 --> 00:17:01,061
Engin dráp.
116
00:17:01,228 --> 00:17:03,772
Drepum einn heimskingja
sem enginn elskar.
117
00:17:03,939 --> 00:17:05,732
Nú er þetta orðið sorglegt.
118
00:17:11,029 --> 00:17:13,072
Kraglin og Cosmo standa vörð
119
00:17:13,240 --> 00:17:14,907
á meðan við förum, í tvo daga.
120
00:17:15,075 --> 00:17:16,493
Já, stjóri.
-Já, félagi.
121
00:17:18,412 --> 00:17:20,289
Taktu aftur að ég sé vondur hvutti.
122
00:17:20,455 --> 00:17:21,330
Nei.
123
00:17:21,498 --> 00:17:23,584
Þér finnst ég ekki vera vond.
124
00:17:23,750 --> 00:17:24,751
Taktu það aftur.
125
00:17:24,917 --> 00:17:25,918
Ég geri það ekki.
126
00:17:28,088 --> 00:17:29,882
Ég fann staðsetningu OrgóKorp.
127
00:17:30,048 --> 00:17:32,676
Tengiliður þar nærri
gæti hjálpað okkur inn.
128
00:17:32,843 --> 00:17:33,635
Hafðu samband.
129
00:17:34,970 --> 00:17:36,513
Björgum vini okkar.
130
00:18:17,763 --> 00:18:18,931
Nei, nei.
131
00:18:39,952 --> 00:18:41,536
Það er gott að eiga vini.
132
00:18:45,123 --> 00:18:47,960
ARÊTE-RANNSÓKNARSTÖÐIN
GAGN-JÖRÐ
133
00:18:48,961 --> 00:18:51,463
Elsku drengurinn minn.
134
00:18:52,839 --> 00:18:53,966
Þetta er sárt.
135
00:18:55,926 --> 00:18:56,802
Náðirðu því?
136
00:18:56,969 --> 00:18:57,970
Nei, herra.
137
00:18:58,136 --> 00:19:00,931
Ég varaði þig við, Háþróari.
138
00:19:01,473 --> 00:19:03,392
Verndararnir eru öflugri en þú heldur.
139
00:19:03,559 --> 00:19:08,230
Kannski hefur þú ofmetið
eigið virði, æðstaprestynja.
140
00:19:09,356 --> 00:19:11,942
Það er eflaust einhver galli
í hönnun minni.
141
00:19:12,109 --> 00:19:14,903
Ég skapaði ykkur
sem fagurfræðilega tilraun.
142
00:19:15,070 --> 00:19:16,947
Gullfallega einfeldninga.
143
00:19:17,614 --> 00:19:20,158
En egóið í ykkur blés upp.
Opnaðu munninn.
144
00:19:21,535 --> 00:19:24,204
Þessi átti að vera Vætturinn.
145
00:19:24,371 --> 00:19:25,872
Fremstur sinnar tegundar.
146
00:19:26,039 --> 00:19:28,333
Þú tókst Adam of snemma úr hjúpnum,
147
00:19:28,500 --> 00:19:29,585
yðar tign.
148
00:19:29,751 --> 00:19:31,169
Hann er enn barn.
149
00:19:31,336 --> 00:19:34,006
Nei, það er eitthvað annað að honum.
150
00:19:34,172 --> 00:19:35,716
Já, eitthvað er að mér.
151
00:19:35,883 --> 00:19:38,093
Ég var stunginn, risareðurinn þinn.
152
00:19:40,220 --> 00:19:42,681
Hann veit ekki betur.
Við gerum hvað sem þú þarft.
153
00:19:42,848 --> 00:19:46,268
Þú vissir um 89P13 árum saman
án þess að láta mig vita.
154
00:19:46,435 --> 00:19:48,353
Það er ekki það sem ég þarf.
155
00:19:52,065 --> 00:19:53,358
Afsakaðu, yðar tign.
156
00:19:53,525 --> 00:19:56,528
Finnið 89P13 og færið mér hann aftur
157
00:19:56,695 --> 00:20:01,700
eða ég rústa öllu samfélagi ykkar
eins og ég hef rétt á sem skapari ykkar.
158
00:20:01,867 --> 00:20:03,660
Skilurðu það?
159
00:20:08,707 --> 00:20:10,834
Skilurðu það?
160
00:20:11,376 --> 00:20:13,295
Já, herra.
161
00:20:14,880 --> 00:20:15,881
Bæjó.
162
00:20:18,467 --> 00:20:21,220
Hvernig lifir 89P13
eftir öll þessi ár, Theel?
163
00:20:21,637 --> 00:20:23,138
Það var alltaf snjallt.
164
00:20:23,305 --> 00:20:25,515
Þess vegna vil ég það núna.
-Auðvitað.
165
00:20:25,682 --> 00:20:28,352
Heilann úr því.
-Það er eina ástæðan, herra.
166
00:20:29,937 --> 00:20:32,689
En treystirðu Höfðingjunum
til að sækja það?
167
00:20:33,106 --> 00:20:36,401
Það er varaáætlunin.
Ég tel mig vita hvert þau fara.
168
00:21:00,926 --> 00:21:05,722
ORGÓSKÓP
HÖFUÐSTÖÐVAR ORGÓKORP
169
00:21:10,352 --> 00:21:11,979
Þetta er lífmyndað.
170
00:21:12,145 --> 00:21:14,690
Ekki smíðað
heldur ræktað úr lifandi vef.
171
00:21:15,649 --> 00:21:19,194
Byggingin er varin
með þrem órjúfanlegum plasmahlífum.
172
00:21:19,361 --> 00:21:21,697
Erfitt að brjótast inn,
Stjörnu-Drottinn.
173
00:21:21,863 --> 00:21:24,741
Þarf ekki að vera auðvelt.
Ég var atvinnuþjófur.
174
00:21:24,908 --> 00:21:26,326
Ég trufla eitt merki í einu.
175
00:21:27,953 --> 00:21:30,247
Hún kallar mig Stjörnu-Drottin
þegar hún er reið.
176
00:21:30,414 --> 00:21:31,582
Hún er alltaf reið
177
00:21:31,748 --> 00:21:33,000
út í alla.
178
00:21:35,168 --> 00:21:36,295
Því að ég var drukkinn.
179
00:21:38,088 --> 00:21:39,590
Það er rétt hjá henni.
180
00:21:39,756 --> 00:21:40,841
Hefði ég ekki drukkið
181
00:21:42,009 --> 00:21:43,927
hefði Rocket... fyrirgefðu.
182
00:21:44,094 --> 00:21:46,346
Allt í lagi.
Hann er besti vinur þinn.
183
00:21:46,513 --> 00:21:47,848
Næstbesti vinur.
184
00:21:48,015 --> 00:21:52,728
Allir í kringum mig deyja.
Móðir mín, Yondu og Gamora.
185
00:21:52,895 --> 00:21:53,896
Gamora er ekki dáin.
186
00:21:54,062 --> 00:21:56,106
Jú, fyrir okkur. Viltu zarg-hnetu?
187
00:21:57,316 --> 00:21:58,317
Þakka þér fyrir.
188
00:22:02,821 --> 00:22:03,989
Fyrsta hlíf klár.
189
00:22:04,781 --> 00:22:07,326
Þrír, tveir...
190
00:22:09,161 --> 00:22:10,162
einn.
191
00:22:15,876 --> 00:22:16,877
Peter.
-Hvað?
192
00:22:17,419 --> 00:22:19,046
Þú átt fjölskyldu á Jörðu.
193
00:22:19,213 --> 00:22:21,131
Vildirðu aldrei hitta þau?
194
00:22:22,049 --> 00:22:24,885
Nei, þú ert systir mín
og ég þarf enga fleiri.
195
00:22:25,052 --> 00:22:28,555
Auk þess var afi einn eftir á lífi.
Hann var ansi harður.
196
00:22:28,722 --> 00:22:30,557
Heldurðu samt ekki að hann...
197
00:22:31,308 --> 00:22:32,309
Hvað?
198
00:22:32,476 --> 00:22:36,021
Ræningjar tóku þig sama dag
og hann missti dóttur sína.
199
00:22:36,188 --> 00:22:37,564
Já, hann var í uppnámi.
200
00:22:37,731 --> 00:22:40,108
Mamma dó, hann öskraði á mig
og ýtti mér fram.
201
00:22:40,275 --> 00:22:42,527
Hann reyndi eflaust að vernda þig.
202
00:22:42,694 --> 00:22:44,321
Hvað áttu við?
-Hvað?
203
00:22:44,488 --> 00:22:46,740
Ég tala um þá sem dóu
og þú talar um þetta?
204
00:22:46,907 --> 00:22:47,741
Önnur hlíf klár.
205
00:22:47,908 --> 00:22:49,451
Þrír, tveir...
206
00:22:49,618 --> 00:22:50,661
einn.
207
00:22:55,499 --> 00:22:56,708
Ég segi bara
208
00:22:56,875 --> 00:22:59,169
að þú hefur aldrei heimsótt hann.
209
00:22:59,336 --> 00:23:00,712
Hann gæti verið á lífi.
210
00:23:00,879 --> 00:23:04,550
Afi væri orðinn níræður eða eitthvað.
211
00:23:04,716 --> 00:23:06,134
Gæti verið á lífi.
212
00:23:06,301 --> 00:23:08,095
Jarðarbúar deyja um fimmtugt.
213
00:23:08,262 --> 00:23:09,846
Deyja þeir um fimmtugt?
214
00:23:10,013 --> 00:23:11,598
Já, eða eitthvað þannig.
215
00:23:11,765 --> 00:23:13,392
Til hvers þá að fæðast?
216
00:23:13,559 --> 00:23:14,518
Nákvæmlega.
217
00:23:14,685 --> 00:23:16,311
Ert þú dauðvona?
218
00:23:18,146 --> 00:23:19,273
Ég er ekki fimmtugur!
219
00:23:21,483 --> 00:23:22,484
Málið er...
220
00:23:22,651 --> 00:23:24,820
að ég var ekki að tala um þetta.
221
00:23:26,572 --> 00:23:27,781
Þriðja hlíf klár.
222
00:23:27,948 --> 00:23:30,784
Þrír, tveir, einn.
223
00:23:31,410 --> 00:23:34,454
Það snýst ekki allt um það
sem þú vilt tala um.
224
00:23:34,621 --> 00:23:35,956
Ég segi bara...
225
00:23:36,123 --> 00:23:39,710
að þú ert í uppnámi því margir
sem elska þig yfirgefa þig.
226
00:23:40,210 --> 00:23:41,837
Þú yfirgafst líka einhvern.
227
00:23:42,713 --> 00:23:44,172
Kannski langaði mig í zarg-hnetu.
228
00:23:44,339 --> 00:23:46,258
Of seint. Þær eru búnar.
229
00:23:59,271 --> 00:24:00,439
Því fórum við ekki í gegn?
230
00:24:03,901 --> 00:24:06,528
Við gerðum það. Þetta er ekki hlífin.
231
00:24:10,574 --> 00:24:12,117
Fjandinn sjálfur.
232
00:24:15,495 --> 00:24:16,580
Ræningjar.
233
00:24:17,456 --> 00:24:18,457
Hæ, krakkar.
234
00:24:18,624 --> 00:24:21,001
Ræningjabandalagið
gengur um borð.
235
00:24:21,168 --> 00:24:23,962
Þið getið gefist upp,
látið allt af hendi og lifað
236
00:24:24,129 --> 00:24:25,672
eða þið getið dáið.
237
00:24:25,839 --> 00:24:27,090
Ykkar er sko valið.
238
00:24:43,190 --> 00:24:44,775
Drax, nei, nei, Drax!
239
00:24:44,942 --> 00:24:47,069
Peter Quill. Ég er einn ykkar.
240
00:24:47,236 --> 00:24:48,111
Bíðið.
241
00:24:48,278 --> 00:24:49,196
Við eigum fund.
242
00:24:49,363 --> 00:24:50,155
Við eigum fund.
243
00:24:50,322 --> 00:24:51,031
Með hverjum?
244
00:24:51,198 --> 00:24:53,242
Með Gamoru.
-Með Gamoru.
245
00:24:53,408 --> 00:24:54,243
Hvað þá?
246
00:24:54,409 --> 00:24:55,744
Þið komuð snemma.
247
00:25:12,219 --> 00:25:13,220
Hvað er þetta?
248
00:25:13,720 --> 00:25:15,722
OrgóKorp-búningar.
249
00:25:16,682 --> 00:25:19,017
Farið í þá til að ganga um Orgó
250
00:25:19,184 --> 00:25:21,311
án þess að vekja athygli.
251
00:25:21,478 --> 00:25:22,729
Ekki minn litur.
252
00:25:25,566 --> 00:25:27,401
Hvað sagðirðu?
253
00:25:27,568 --> 00:25:29,278
Fer illa við augnlitinn.
254
00:25:33,949 --> 00:25:35,033
Klæddu þig!
255
00:25:36,660 --> 00:25:40,330
Nebula, því sagðistu ekki hafa
haft samband við Gamoru?
256
00:25:40,497 --> 00:25:41,915
Til að fríka þig ekki út.
257
00:25:42,082 --> 00:25:43,083
Fríka hvernig út?
258
00:25:43,250 --> 00:25:44,376
Einmitt svona.
259
00:25:44,877 --> 00:25:45,878
Hleyptu mér inn.
260
00:25:46,044 --> 00:25:47,671
Ég vil ekki vera hérna.
261
00:25:48,213 --> 00:25:50,132
Gamora, takk fyrir hjálpina.
262
00:25:50,299 --> 00:25:52,759
Ég geri þetta ekki af góðmennsku
263
00:25:53,385 --> 00:25:56,638
heldur fyrir 100.000 einingarnar
sem systir mín lofaði.
264
00:25:57,556 --> 00:25:59,266
Ertu nú orðin Ræningi?
265
00:25:59,766 --> 00:26:00,767
Farðu í búning.
266
00:26:00,934 --> 00:26:02,603
Sá þig ekki fyrir mér sem Ræningja.
267
00:26:04,021 --> 00:26:05,147
Hver ert þú aftur?
268
00:26:05,647 --> 00:26:06,773
Je minn.
269
00:26:06,940 --> 00:26:10,068
OrgóKorp hefur til umráða
einhverja þróuðustu
270
00:26:10,235 --> 00:26:13,030
vélerfðatækni vetrarbrautarinnar.
271
00:26:13,780 --> 00:26:18,160
Öryggismálin eru í höndum
hinna banvænu Orgóvarða.
272
00:26:18,327 --> 00:26:21,705
Ég veit að þið hafið ekki
fengið lendingarleyfi
273
00:26:21,872 --> 00:26:24,166
svo þið þurfið sjálf að komast inn.
274
00:26:24,875 --> 00:26:28,921
Þegar þið komist inn
fylgir Gamora ykkur að gagnadeildinni
275
00:26:29,087 --> 00:26:31,298
þar sem þið gætuð
fundið aðgangslykil
276
00:26:31,465 --> 00:26:33,759
til að hnekkja á eyðingarrofanum
277
00:26:33,926 --> 00:26:35,928
og þannig bjarga broddgeltinum.
278
00:26:36,595 --> 00:26:38,263
En ef þið lendið í klípu
279
00:26:38,430 --> 00:26:41,808
getum við ekki bjargað ykkur.
280
00:26:59,034 --> 00:27:00,035
Já.
281
00:27:00,994 --> 00:27:03,205
Já, auðvitað. Stórsnjallt.
282
00:27:05,874 --> 00:27:07,834
Hann sýnir gríðarlega framför.
283
00:27:11,547 --> 00:27:13,090
Hárrétt hjá þér, P13.
284
00:27:13,257 --> 00:27:14,591
Vel af sér vikið.
285
00:27:20,472 --> 00:27:22,224
Þetta er nýi heimurinn.
286
00:27:22,391 --> 00:27:23,767
Gagn-Jörð.
287
00:27:24,434 --> 00:27:26,770
Þangað fara tilraunirnar
þegar þær eru tilbúnar.
288
00:27:26,937 --> 00:27:28,230
Þetta blátt.
289
00:27:28,397 --> 00:27:29,398
Það er himinninn.
290
00:27:29,565 --> 00:27:30,899
Himinninn.
291
00:27:34,111 --> 00:27:35,112
Eldflaug.
292
00:27:35,529 --> 00:27:36,780
Já, það er rétt.
293
00:27:37,573 --> 00:27:39,283
Hvaða hljóð?
294
00:27:40,909 --> 00:27:42,369
Þetta er tónlist.
295
00:27:42,661 --> 00:27:43,662
Líkar okkur?
296
00:27:44,162 --> 00:27:45,163
Okkur líkar hún.
297
00:27:45,664 --> 00:27:49,293
Þessi upptaka
er rúmlega 5.000 ára gömul.
298
00:27:54,756 --> 00:27:56,258
Þetta þýðir:
299
00:27:56,967 --> 00:27:59,887
"Vertu ekki eins og þú ert
heldur eins og þú ættir að vera."
300
00:28:00,345 --> 00:28:02,055
Það er helg skylda okkar
301
00:28:02,222 --> 00:28:05,058
að taka ómstríðan kliðinn
allt í kringum okkur
302
00:28:05,893 --> 00:28:08,312
og skapa úr honum tónverk.
303
00:28:10,355 --> 00:28:12,608
Að taka ófullkominn klump
304
00:28:12,774 --> 00:28:15,569
af lífrænu efni, eins og þig,
305
00:28:16,278 --> 00:28:18,655
og umbreyta í eitthvað...
306
00:28:19,323 --> 00:28:20,324
fullkomið.
307
00:28:23,368 --> 00:28:25,787
Verkið er hálfnað, ekki satt?
308
00:28:29,541 --> 00:28:31,627
Fylgdu mér, P13.
309
00:28:31,960 --> 00:28:33,754
Ég vil sýna þér svolítið.
310
00:28:38,175 --> 00:28:40,052
Við höfum aðeins eitt markmið.
311
00:28:40,469 --> 00:28:42,888
Að skapa fullkomna tegund
312
00:28:43,055 --> 00:28:45,057
og fullkomið samfélag.
313
00:28:45,224 --> 00:28:47,726
Þú, P13...
314
00:28:48,018 --> 00:28:50,145
ert hluti af Hóp 89.
315
00:28:50,312 --> 00:28:52,689
En hérna, með Hóp 90,
316
00:28:53,273 --> 00:28:56,193
hef ég þróað aðferð til að stýra
317
00:28:56,360 --> 00:28:58,820
hvaða lífveru sem er yfir milljónir ára
318
00:28:58,987 --> 00:29:01,573
af forrituðum
þróunarfræðilegum breytingum
319
00:29:02,616 --> 00:29:03,617
á andartaki.
320
00:29:34,565 --> 00:29:38,318
En, sjáðu nú til.
Þarna kemur babb í bátinn.
321
00:29:39,528 --> 00:29:40,779
Einhverra hluta vegna
322
00:29:40,946 --> 00:29:44,116
framleiða þessi tilraunadýr of mikið
323
00:29:44,283 --> 00:29:47,995
af Loligo beta-míkrósemínóprótíni
í líkama sínum
324
00:29:48,161 --> 00:29:49,746
og verða í kjölfarið...
325
00:29:49,913 --> 00:29:52,082
Ofbeldisfull. Okkur líkar það ekki.
326
00:29:52,249 --> 00:29:56,003
Íbúar útópíu mega ekki
drepa hver annan, er það?
327
00:29:56,169 --> 00:29:57,296
Það gengst ekki.
328
00:29:58,213 --> 00:29:59,214
Gengur ekki.
329
00:29:59,506 --> 00:30:00,507
Gengur ekki.
330
00:30:00,883 --> 00:30:01,884
Theel.
331
00:30:06,096 --> 00:30:08,932
Þau eru forrituð
til að vera friðsæl eins og þú.
332
00:30:09,558 --> 00:30:12,477
En einhverra hluta vegna
virkar það ekki.
333
00:30:13,312 --> 00:30:15,188
Undirþrýstisíur.
334
00:30:15,355 --> 00:30:16,356
Hvað?
335
00:30:16,523 --> 00:30:20,444
Þær niðurbæla glýkósíleruðu söltsin.
336
00:30:21,028 --> 00:30:24,990
Og svo búp-búp-búp,
safnast hálfsysteínleifarnar saman
337
00:30:25,157 --> 00:30:27,659
og þá myndast...
338
00:30:28,160 --> 00:30:29,161
Hvað sagðirðu?
339
00:30:29,328 --> 00:30:31,371
Loligo beta-míkrósemínóprótín.
340
00:30:31,997 --> 00:30:32,998
Já, þaus.
341
00:30:33,540 --> 00:30:35,834
Þá færðu reiðar skjaldbökur.
342
00:31:24,716 --> 00:31:27,469
Þarna er þrýstijöfnunarklefinn.
343
00:31:28,136 --> 00:31:29,221
Læsið mið.
344
00:31:39,439 --> 00:31:40,482
Af stað.
345
00:32:10,220 --> 00:32:12,514
Virkið þyngdaraflsskó og -hanska.
346
00:32:20,689 --> 00:32:22,316
Nebula, af stað.
347
00:32:57,809 --> 00:32:59,770
Manstu virkilega ekki neitt?
348
00:32:59,937 --> 00:33:00,938
Eins og hvað?
349
00:33:01,855 --> 00:33:02,856
Lífið með okkur.
350
00:33:03,899 --> 00:33:04,983
Nei.
351
00:33:05,275 --> 00:33:06,276
Við vorum...
352
00:33:06,443 --> 00:33:08,320
Við vorum ekki neitt.
353
00:33:08,487 --> 00:33:09,488
Þú og ég...
354
00:33:09,655 --> 00:33:13,367
Sú manneskja var
önnur framtíðarútgáfa af mér.
355
00:33:14,576 --> 00:33:15,744
Það var ekki ég.
356
00:33:17,246 --> 00:33:18,538
Við vorum ástfangin.
357
00:33:20,624 --> 00:33:22,000
Ég held ekki.
358
00:33:24,044 --> 00:33:25,462
Þú manst ekkert af því.
359
00:33:28,549 --> 00:33:30,092
En þú varst mér allt.
360
00:33:32,886 --> 00:33:34,346
Ég sakna þín...
361
00:33:35,973 --> 00:33:37,182
svo mikið.
362
00:33:38,517 --> 00:33:39,601
Og kannski...
363
00:33:40,811 --> 00:33:43,063
ef þú verður opin fyrir því...
364
00:33:44,940 --> 00:33:45,941
er möguleiki...
365
00:33:46,108 --> 00:33:47,693
Ég held ekki, Quinn.
366
00:33:48,819 --> 00:33:49,820
Quill.
367
00:33:49,987 --> 00:33:51,071
Quill.
368
00:33:52,864 --> 00:33:54,199
Ég held ekki.
369
00:33:54,366 --> 00:33:55,409
Ég meina bara...
370
00:33:55,576 --> 00:33:57,744
Veistu ekki að þetta er opin rás?
371
00:33:57,911 --> 00:33:58,954
Ha?
372
00:33:59,121 --> 00:34:00,581
Við heyrum allt saman.
373
00:34:00,747 --> 00:34:02,666
Þetta er kvalafullt.
374
00:34:02,833 --> 00:34:03,959
Segið þið það núna?
375
00:34:04,126 --> 00:34:05,627
Við vonuðum að þú hættir.
376
00:34:05,794 --> 00:34:06,670
Ég valdi einkasamtal.
377
00:34:06,837 --> 00:34:08,130
Á hvaða takka ýttirðu?
378
00:34:08,297 --> 00:34:09,339
Bláa fyrir bláa gallann.
379
00:34:09,506 --> 00:34:10,424
Æ, nei!
380
00:34:10,591 --> 00:34:12,217
Blái er opna rásin.
381
00:34:12,384 --> 00:34:14,052
Appelsínuguli er fyrir bláa.
-Ha?
382
00:34:14,219 --> 00:34:15,304
Svarti fyrir appelsínugula,
383
00:34:15,469 --> 00:34:19,224
guli fyrir græna, græni fyrir rauða
og rauði fyrir gula.
384
00:34:19,391 --> 00:34:20,766
Nei, guli fyrir gula,
385
00:34:20,933 --> 00:34:22,561
græni fyrir rauða
og rauði fyrir græna.
386
00:34:22,728 --> 00:34:24,313
Ég held ekki.
-Prófaðu.
387
00:34:26,064 --> 00:34:27,065
Halló!
388
00:34:29,150 --> 00:34:30,192
Rétt hjá þér.
389
00:34:30,360 --> 00:34:32,154
Hvernig átti ég að vita þetta?
390
00:34:32,321 --> 00:34:33,237
Segir sig sjálft.
391
00:34:34,072 --> 00:34:36,074
Höldum áfram að bjarga vini okkar.
392
00:34:37,074 --> 00:34:39,536
Hafðu ruglarann tilbúinn fyrir hlífina.
393
00:35:13,737 --> 00:35:14,905
Krakkar?
394
00:35:15,072 --> 00:35:19,034
Viltu geggjaða kerru?
Hröðunin hryggbrýtur þig.
395
00:35:19,201 --> 00:35:21,578
Nýr fusalix-kjarni.
Veistu hvað ég á við?
396
00:35:21,745 --> 00:35:22,788
Já.
397
00:35:22,955 --> 00:35:24,248
Ég skáldaði þetta.
398
00:35:25,541 --> 00:35:26,792
Heyrðist þú segja annað.
399
00:35:27,709 --> 00:35:28,877
Meistari Karja.
400
00:35:30,587 --> 00:35:32,506
Það er ekki satt.
-Jú, víst.
401
00:35:33,048 --> 00:35:35,217
Meistari Karja, það hefur orðið rof
402
00:35:35,384 --> 00:35:36,468
í hvítu álmunni.
403
00:35:36,635 --> 00:35:38,178
Er það villa?
-Hugsanlega.
404
00:35:44,810 --> 00:35:45,978
Ég opna augað.
405
00:35:46,144 --> 00:35:47,646
Reyni að finna þetta.
406
00:36:19,928 --> 00:36:22,389
Eitthvert frávik
í þrýstijöfnunarklefanum.
407
00:36:22,556 --> 00:36:24,224
Kannaðu það, Meistari.
-Geri það.
408
00:36:25,767 --> 00:36:26,768
Fljót.
409
00:36:38,739 --> 00:36:39,740
Hvað með gallana?
410
00:36:41,575 --> 00:36:44,286
Felum þá hérna þar til við förum.
411
00:36:51,376 --> 00:36:52,544
Flýtið ykkur!
412
00:37:09,102 --> 00:37:10,938
Hver skrambinn var þetta?
413
00:37:13,690 --> 00:37:14,608
Er þetta grín?
414
00:37:15,025 --> 00:37:15,859
Hvað?
415
00:37:16,735 --> 00:37:19,363
Niftkvarki rakst á gervihnöttinn.
416
00:37:19,529 --> 00:37:21,323
Hann brenndi gat á vegginn.
417
00:37:21,490 --> 00:37:25,285
Opnið þið snillingarnir dyrnar
án nokkurra varúðarráðstafana?
418
00:37:25,452 --> 00:37:26,870
Hvað meinarðu, brói?
419
00:37:27,454 --> 00:37:30,374
Þurfum við að lesa handbókina
fyrir þig, brói?
420
00:37:30,749 --> 00:37:32,584
Þið hefðuð getað drepið alla í álmunni.
421
00:37:32,751 --> 00:37:34,962
Einmitt! Fíflin ykkar!
422
00:37:35,379 --> 00:37:36,505
Ég er líka reiður!
423
00:37:36,672 --> 00:37:37,631
Æ, nei.
424
00:37:37,798 --> 00:37:38,882
Sjáið þið ekki
425
00:37:39,049 --> 00:37:42,094
þessa ekta vélvirkjabúninga
sem við klæddum okkur í?
426
00:37:42,469 --> 00:37:44,555
Sem fara litarhafti sumra
betur en annarra?
427
00:37:45,013 --> 00:37:46,473
Afsakaðu vin minn.
428
00:37:46,974 --> 00:37:48,725
Frændi stjórans. Dálítið...
429
00:37:54,231 --> 00:37:57,234
Já, ég fékk einn þannig líka.
430
00:37:57,693 --> 00:38:00,070
En þessi? Ég elska hann.
431
00:38:00,237 --> 00:38:01,280
Svo stoltur.
432
00:38:01,446 --> 00:38:02,906
Flottur. Stoltur af þér.
433
00:38:03,240 --> 00:38:04,825
En þessi, bara...
434
00:38:11,748 --> 00:38:14,293
Hann gerir mig geðveikan.
-Já.
435
00:38:14,459 --> 00:38:16,712
Heyrðist þú segja annað.
-Þegiðu.
436
00:38:17,504 --> 00:38:18,589
Ég buffa hann.
437
00:38:18,755 --> 00:38:21,133
Ég fer í fangelsi fyrir morð.
438
00:38:21,300 --> 00:38:22,676
Hvernig komuð þið svona fljótt?
439
00:38:22,843 --> 00:38:24,428
Við litum óvænt hingað inn
440
00:38:24,595 --> 00:38:26,930
áður en þetta brenndi sig í gegn.
441
00:38:27,097 --> 00:38:28,473
Eins gott að þið komuð.
442
00:38:28,849 --> 00:38:30,517
Förum héðan, piltar.
443
00:38:30,976 --> 00:38:32,728
Allt í góðu hérna.
444
00:38:37,482 --> 00:38:38,734
Geimgallarnir okkar!
445
00:38:41,778 --> 00:38:44,406
Þú hentir þeim í spilliefnatunnu.
446
00:38:44,573 --> 00:38:47,159
Hún skýtur öllu út
um leið og þú lokar.
447
00:38:47,326 --> 00:38:49,995
Hefði verið gott að vita það áðan.
448
00:38:50,162 --> 00:38:52,122
Því hugsarðu aldrei, Mantis?
449
00:38:52,497 --> 00:38:54,333
Þykjumst við aftur vera reið?
450
00:38:54,499 --> 00:38:55,626
Mantis, asninn þinn!
451
00:38:55,792 --> 00:38:58,253
Einbeitið ykkur í tvær sekúndur.
452
00:38:58,420 --> 00:38:59,630
Finnum aðra leið út.
453
00:38:59,796 --> 00:39:02,841
En nú þurfum við
að bjarga lífi Rockets.
454
00:39:04,635 --> 00:39:07,471
Við Nebula og Quinn
sækjum lykilinn í gagnadeildina.
455
00:39:07,638 --> 00:39:10,140
Padda og Glópur
taka lyftu að geimhöfninni
456
00:39:10,307 --> 00:39:12,559
til að Tréð geti lent og sótt okkur.
457
00:39:13,143 --> 00:39:14,144
Afsakaðu.
458
00:39:14,311 --> 00:39:15,312
Ekkert mál.
459
00:39:16,521 --> 00:39:17,522
Farið.
460
00:39:31,119 --> 00:39:33,121
Ekki mín sök að vita ekki hluti
461
00:39:33,288 --> 00:39:34,706
sem enginn segir mér.
462
00:39:35,082 --> 00:39:36,333
Ég vildi ekki koma hingað.
463
00:39:36,500 --> 00:39:37,960
Ég þarf að sjá...
464
00:39:38,126 --> 00:39:40,128
Þú ert yfir þig ástfanginn...
465
00:39:40,796 --> 00:39:41,797
af honum.
466
00:39:41,964 --> 00:39:43,340
Æ, nei.
467
00:39:44,049 --> 00:39:45,133
Hæ.
468
00:39:45,300 --> 00:39:46,301
Hæ.
469
00:39:47,719 --> 00:39:48,720
Hvað segirðu?
470
00:39:49,596 --> 00:39:51,056
Allt ágætt.
471
00:39:53,559 --> 00:39:55,477
Hvað heitirðu aftur?
472
00:39:56,103 --> 00:39:57,229
Ógnvaldurinn Drax.
473
00:39:59,064 --> 00:40:00,607
Það er svo fallegt nafn.
474
00:40:01,942 --> 00:40:03,193
Ég opna fyrir þig.
475
00:40:05,487 --> 00:40:07,906
Ég verð hér þegar þú kemur aftur.
-Já.
476
00:40:09,324 --> 00:40:10,576
Hvert einasta sinn.
477
00:40:12,578 --> 00:40:14,371
Ég heiti Bletelsnort.
478
00:40:15,205 --> 00:40:18,000
Velkomin í höfuðstöðvar OrgóKorp.
479
00:40:18,417 --> 00:40:19,835
Í rúm 300 ár
480
00:40:20,002 --> 00:40:22,588
hefur OrgóKorp framleitt vélígræðslur
481
00:40:22,754 --> 00:40:25,215
og genauppfærslur um allan alheiminn
482
00:40:25,382 --> 00:40:28,802
undir vökulu auga Háþróarans.
483
00:40:30,345 --> 00:40:33,140
Barst ekki viðvörun
um þessi tvö í dag?
484
00:40:34,016 --> 00:40:35,684
Takið eftir, Orgóverðir...
485
00:40:38,020 --> 00:40:40,188
Hún ætti að hafa aðgang að gögnunum.
486
00:40:41,106 --> 00:40:43,901
Ef lykillinn er hér
getur hún útvegað hann.
487
00:40:44,359 --> 00:40:46,320
Jæja. Ég skal sjá um þetta.
488
00:40:46,486 --> 00:40:47,529
Hvernig?
489
00:40:47,988 --> 00:40:49,907
Með töfrum Stjörnu-Drottins.
490
00:40:50,449 --> 00:40:53,243
Hlakka til að sýna þér
þetta aftur í fyrsta sinn.
491
00:41:00,667 --> 00:41:01,960
Komdu sæl, Júra.
492
00:41:02,502 --> 00:41:03,503
Úra.
493
00:41:04,046 --> 00:41:05,047
Úra.
-Hæ.
494
00:41:05,214 --> 00:41:07,257
Hæ, ég heiti Patrick Swayze.
495
00:41:08,300 --> 00:41:10,928
Ég hef fylgst með þér lengi.
496
00:41:11,094 --> 00:41:12,846
Þegar þú brosir með þér
497
00:41:13,013 --> 00:41:14,890
og heldur að enginn sjái
498
00:41:15,057 --> 00:41:17,017
lýsirðu upp allan daginn minn.
499
00:41:17,184 --> 00:41:19,061
Við þurfum hönd þína. Þú ræður
500
00:41:19,228 --> 00:41:20,562
hvort hún er föst við þig.
501
00:41:20,729 --> 00:41:22,856
Hvað ertu að gera?
-Þetta gekk ekki.
502
00:41:23,774 --> 00:41:24,858
Hún fílaði mig.
503
00:41:25,025 --> 00:41:27,236
Mér fannst þú smeðjulegur.
-Hættu.
504
00:41:27,402 --> 00:41:28,695
Við þurfum skrá.
-Hvaða?
505
00:41:28,862 --> 00:41:30,989
89P13. Er það eitthvað?
506
00:41:31,156 --> 00:41:33,283
Nei.
-Þá höfum við
507
00:41:33,450 --> 00:41:35,160
engin not fyrir þig.
-Bíddu.
508
00:41:35,327 --> 00:41:36,536
Gæti verið tegundarmerki.
509
00:41:37,788 --> 00:41:38,872
Sýndu okkur!
510
00:41:42,209 --> 00:41:46,672
Allar rannsóknir okkar styðja
við óeigingjarnt markmið Háþróarans
511
00:41:46,838 --> 00:41:49,508
um sköpun útópísks samfélags.
512
00:41:49,675 --> 00:41:51,260
Þarna er geimhöfnin.
513
00:41:59,059 --> 00:42:00,185
Hvað er þetta?
514
00:42:00,352 --> 00:42:03,730
Tegundir sem hafa verið skapaðar
með tækni frá OrgóKorp.
515
00:42:03,897 --> 00:42:08,110
Hver tegund sem OrgóKorp
hefur skapað á eigin skrá.
516
00:42:08,610 --> 00:42:09,778
Afsakaðu þetta.
517
00:42:09,945 --> 00:42:11,905
Við erum ekki vön þessu.
518
00:42:12,072 --> 00:42:14,116
Slepptu þessum leyndu móðgunum.
519
00:42:14,283 --> 00:42:17,119
Gamla þú var öðruvísi.
Þú áttir æðri tilgang.
520
00:42:17,286 --> 00:42:18,328
Að hjálpa öðrum.
-Einmitt.
521
00:42:18,495 --> 00:42:20,080
Þú fórst frá Þanosi
og stofnaðir Verndarana.
522
00:42:20,247 --> 00:42:22,291
Ég stofnaði ekki Verndarana.
523
00:42:22,457 --> 00:42:24,001
Og fór varla frá Þanosi.
524
00:42:24,167 --> 00:42:26,712
Sama hver þessi kona var
sem þú elskaðir
525
00:42:27,963 --> 00:42:28,964
var hún ekki ég.
526
00:42:29,715 --> 00:42:30,966
Hljómar eins og hún.
527
00:42:31,133 --> 00:42:32,134
Hún?
-Ha?
528
00:42:32,301 --> 00:42:35,012
Það er fáránlegt.
-Ekki blanda mér í þetta.
529
00:42:40,350 --> 00:42:41,518
Hættu!
-Hverju?
530
00:42:41,685 --> 00:42:44,229
Ekki horfa á mig
eins og týndur hvolpur í leit að stað
531
00:42:44,396 --> 00:42:45,647
til að kúra á.
-Sagði ekki orð.
532
00:42:49,943 --> 00:42:51,820
Ég hef aldrei tekið
eftir sorta augna þinna.
533
00:42:54,531 --> 00:42:56,909
Faðir minn kom þeim fyrir í mér
534
00:42:57,659 --> 00:42:59,036
til þess að pynta mig.
535
00:42:59,202 --> 00:43:01,705
Hann valdi fallegt sett.
536
00:43:04,208 --> 00:43:05,500
Þarna.
537
00:43:06,210 --> 00:43:09,129
Þetta er skráin fyrir 89P13.
538
00:43:10,631 --> 00:43:12,132
Varið ykkur!
539
00:43:14,509 --> 00:43:15,677
Allt í lagi.
540
00:43:19,765 --> 00:43:20,766
Hvað?
541
00:43:35,656 --> 00:43:36,990
Æ, nei.
542
00:43:38,450 --> 00:43:39,451
Gakktu.
543
00:43:41,745 --> 00:43:42,996
Áfram með ykkur!
544
00:43:49,503 --> 00:43:50,963
Gefist upp.
545
00:43:51,421 --> 00:43:53,173
Drax, við skulum flýja.
546
00:43:53,340 --> 00:43:54,341
Eða berjast.
547
00:43:54,508 --> 00:43:55,425
Flýja.
-Berjast.
548
00:43:55,592 --> 00:43:57,052
Flýja!
-Berjast!
549
00:43:57,219 --> 00:43:58,095
Takið þau!
550
00:44:03,475 --> 00:44:04,643
Hvað gerum við?
551
00:44:06,353 --> 00:44:07,479
Ég er með plan.
-Nú?
552
00:44:07,646 --> 00:44:08,647
Komið öll með mér...
553
00:44:09,565 --> 00:44:11,942
Leggið frá ykkur vopnin
554
00:44:12,109 --> 00:44:13,610
eða ég skýt heilann úr henni.
555
00:44:13,777 --> 00:44:14,903
Er það planið?
556
00:44:15,988 --> 00:44:17,990
Þú ert lítil kisa.
-Mjá.
557
00:44:20,576 --> 00:44:22,119
Þig langar að dansa.
558
00:44:24,371 --> 00:44:25,622
Brjálæðiskast.
559
00:44:31,503 --> 00:44:32,880
Niður með vopnin!
560
00:44:37,050 --> 00:44:39,970
Drepum gulrótina
til að sýna að okkur er alvara.
561
00:44:40,554 --> 00:44:42,598
Fortíðar-Gamora er ótukt.
562
00:44:42,764 --> 00:44:45,726
Hún var alltaf svona
en ég var samt vondi karlinn.
563
00:44:45,893 --> 00:44:47,644
Við drepum ekki neinn.
564
00:44:47,811 --> 00:44:48,812
Farðu!
565
00:44:51,064 --> 00:44:52,941
Groot, komdu hingað á Bowie.
566
00:44:53,108 --> 00:44:53,942
Strax.
567
00:45:05,245 --> 00:45:06,580
Afsakaðu þetta, Úra.
568
00:45:06,747 --> 00:45:07,831
Góði besti.
569
00:45:07,998 --> 00:45:11,418
Við komum hingað eingöngu
til að bjarga lífi vinar okkar.
570
00:45:12,419 --> 00:45:15,130
Við borguðum henni
til að koma okkur inn og út.
571
00:45:15,297 --> 00:45:18,217
Töldum hana gera það þannig
að enginn tæki eftir því.
572
00:45:18,383 --> 00:45:20,719
En hún meinti:
"Ég ætla að skjóta fólk
573
00:45:20,886 --> 00:45:22,512
og hóta öðrum."
-Þegiðu!
574
00:45:23,555 --> 00:45:26,099
Þú spyrð þig
af hverju ég treysti henni.
575
00:45:26,266 --> 00:45:28,101
Það er góð spurning.
576
00:45:28,560 --> 00:45:31,563
Svarið er að við vorum
einu sinni ástfangin.
577
00:45:31,939 --> 00:45:33,649
Já, hún var kærastan mín.
578
00:45:33,815 --> 00:45:35,817
En hún man það ekki
því það var ekki hún.
579
00:45:35,984 --> 00:45:37,778
Pabbi hennar drap hana á töfrakletti
580
00:45:37,945 --> 00:45:40,822
og ég trylltist og rústaði næstum
helmingi alheimsins.
581
00:45:40,989 --> 00:45:44,159
Svo kom hún aftur úr fortíðinni.
Þarna er hún.
582
00:45:44,326 --> 00:45:46,119
Allir aðrir héldust dauðir
en ekki hún.
583
00:45:46,286 --> 00:45:48,455
Vegna töfraklettsins? Veit það ekki.
584
00:45:48,622 --> 00:45:50,999
Ég er enginn
óendanleikasteinafræðingur.
585
00:45:52,000 --> 00:45:55,504
Bara heimskur Jarðargaur
sem hitti stelpu og varð ástfanginn
586
00:45:56,129 --> 00:45:57,506
en svo dó stelpan
587
00:45:57,965 --> 00:46:00,175
og sneri aftur sem algjör deli.
588
00:46:02,761 --> 00:46:05,264
Hann sleppti ýmsum
mikilvægum upplýsingum
589
00:46:06,056 --> 00:46:07,599
en þetta var kjarni málsins.
590
00:46:14,356 --> 00:46:15,607
Í öryggisstöðina.
591
00:46:15,774 --> 00:46:16,775
Allt í lagi!
592
00:46:25,742 --> 00:46:28,328
Leggist niður
eða við skjótum ykkur í spað!
593
00:46:28,495 --> 00:46:30,163
Hey, við viljum ekkert...
594
00:46:31,039 --> 00:46:32,916
Nei! Guð minn góður! Nei!
595
00:46:33,083 --> 00:46:35,752
Í alvöru! Viltu hætta þessu?
596
00:47:01,236 --> 00:47:02,362
Já!
597
00:47:02,529 --> 00:47:03,655
Hey!
598
00:47:18,879 --> 00:47:19,880
Flýðu.
599
00:47:51,203 --> 00:47:52,663
Drax!
600
00:47:55,207 --> 00:47:58,126
Leggist niður og upp með hendur.
601
00:48:07,511 --> 00:48:08,637
Úra?
602
00:48:09,137 --> 00:48:10,514
Hlustaðu á mig.
603
00:48:10,681 --> 00:48:12,891
Við verðum að komast burt með þetta
604
00:48:13,058 --> 00:48:14,351
til að bjarga besta vini mínum.
605
00:48:15,102 --> 00:48:17,187
Ef þú tengir mig við verðina
606
00:48:17,354 --> 00:48:19,064
eru þeir góðir, eins og þú.
607
00:48:19,231 --> 00:48:20,399
Ég er viss um það.
608
00:48:20,566 --> 00:48:22,568
Ef ég fæ bara að tala við þá...
609
00:48:22,734 --> 00:48:25,445
Þau eru öll skósveinar
sem hlusta ekki á þig.
610
00:48:25,612 --> 00:48:27,364
Þau hlusta ef ég tala frá hjartanu.
611
00:48:28,448 --> 00:48:29,449
Úra.
612
00:48:30,492 --> 00:48:31,493
Gerðu það.
613
00:48:41,378 --> 00:48:42,296
Hey!
614
00:48:45,924 --> 00:48:47,801
Komið fram núna!
615
00:48:48,135 --> 00:48:49,136
Fjandinn!
616
00:48:56,351 --> 00:48:57,561
Þú ert kominn inn.
617
00:48:58,937 --> 00:48:59,938
Segðu sannleika þinn.
618
00:49:00,105 --> 00:49:01,523
Ég er ekki algjört fífl.
619
00:49:01,690 --> 00:49:03,150
Þurfti bara aðganginn.
620
00:49:04,943 --> 00:49:06,028
Áfram með þig.
621
00:49:17,372 --> 00:49:18,916
Sagði að hún fílaði mig.
622
00:49:40,062 --> 00:49:41,271
Ég er Groot?
623
00:49:42,105 --> 00:49:44,399
Já, þetta var svalt.
624
00:49:53,617 --> 00:49:55,953
Er himinn?
625
00:49:56,370 --> 00:49:57,371
Nei.
626
00:49:58,330 --> 00:50:01,124
Þetta er ekki himinn heldur loft.
627
00:50:01,959 --> 00:50:05,087
Herrann skapar nýjan heim
handa okkur öllum
628
00:50:05,546 --> 00:50:07,256
og þegar við komum þangað
629
00:50:07,673 --> 00:50:09,216
verður himinn
630
00:50:09,883 --> 00:50:13,095
og hann verður fallegur og endalaus.
631
00:50:13,428 --> 00:50:14,513
Vá.
632
00:50:14,680 --> 00:50:16,473
Vá.
-Vá.
633
00:50:17,975 --> 00:50:19,977
Ég hef verið að hugsa.
634
00:50:20,769 --> 00:50:21,770
Um hvað?
635
00:50:22,646 --> 00:50:24,231
Ekkert sérstakt.
636
00:50:24,856 --> 00:50:28,277
En ég hugsaði að þar sem þið
eruð nánustu vinir mínir
637
00:50:28,443 --> 00:50:30,195
og einu vinir mínir
638
00:50:30,362 --> 00:50:34,783
þætti ykkur gaman að heyra
að ég hefði verið að hugsa.
639
00:50:34,950 --> 00:50:36,410
Það er svalt.
640
00:50:37,202 --> 00:50:38,912
Ég var líka að hugsa...
641
00:50:39,079 --> 00:50:41,623
um nokkuð aðeins sértækara.
642
00:50:42,416 --> 00:50:44,877
Þegar herrann flytur okkur
í nýja heiminn
643
00:50:45,460 --> 00:50:46,879
vantar okkur nöfn.
644
00:50:47,754 --> 00:50:48,755
Ég meina...
645
00:50:48,922 --> 00:50:52,384
89Q12 er ekki beint nafn.
646
00:50:54,011 --> 00:50:57,890
Þannig að mig langar að heita...
647
00:50:59,141 --> 00:51:00,225
Lylla.
648
00:51:00,976 --> 00:51:02,144
Lylla.
649
00:51:02,644 --> 00:51:03,770
Lylla.
650
00:51:04,104 --> 00:51:05,480
Lylla.
651
00:51:05,647 --> 00:51:07,691
Það er fallegt nafn, Lylla.
652
00:51:09,026 --> 00:51:10,152
Þakka þér fyrir.
653
00:51:11,278 --> 00:51:14,615
Ég held að mig langi
að heita Tanni
654
00:51:15,490 --> 00:51:17,910
því að þótt við séum öll með tennur
655
00:51:18,285 --> 00:51:20,746
eru þær mest áberandi á mér.
656
00:51:22,247 --> 00:51:24,082
Tanni.
-Tanni.
657
00:51:24,249 --> 00:51:26,043
Lylla.
-Tanni.
658
00:51:26,752 --> 00:51:31,381
Mig ætla að heita Gólf
af því mig liggja á gólfinu.
659
00:51:31,715 --> 00:51:34,593
Liggur á gólfinu
og heitir þess vegna Gólf?
660
00:51:36,094 --> 00:51:37,387
Já!
661
00:51:38,847 --> 00:51:40,682
Gólf.
-Gólf.
662
00:51:40,849 --> 00:51:42,392
Hvað með þig, vinur?
663
00:51:45,479 --> 00:51:49,191
Einn daginn ætla ég að smíða
stórar vélar sem fljúga
664
00:51:50,025 --> 00:51:53,070
og við vinirnir getum öll
farið saman að fljúga
665
00:51:53,237 --> 00:51:56,406
um endalausa og fallega himininn.
666
00:51:57,157 --> 00:51:59,576
Lylla og Tanni
667
00:51:59,993 --> 00:52:02,829
og Gólf og ég...
668
00:52:04,164 --> 00:52:05,499
Rocket.
669
00:52:07,918 --> 00:52:09,294
Rocket.
670
00:52:10,295 --> 00:52:12,798
Það er svo gott að eiga vini.
671
00:52:13,715 --> 00:52:14,800
Já.
672
00:52:20,180 --> 00:52:21,682
Byrjum að skera hér.
673
00:52:24,601 --> 00:52:25,811
Vertu rólegur.
674
00:52:28,981 --> 00:52:30,691
Haltu þessu.
-Ég get það ekki.
675
00:52:30,857 --> 00:52:33,443
Þetta er allt á iði.
676
00:52:34,152 --> 00:52:36,863
Því sagði hann okkur
aldrei frá þessu?
677
00:52:37,322 --> 00:52:39,741
Þetta er verra en það
sem Þanos gerði mér.
678
00:52:41,493 --> 00:52:43,745
Hvað með lykilinn? Er hann þarna?
679
00:52:48,292 --> 00:52:50,377
Nei. Ein skrá var fjarlægð í dag.
680
00:52:50,544 --> 00:52:52,963
Sótt og eytt.
Skrá með milljón stöfum.
681
00:52:53,130 --> 00:52:57,593
Samkvæmt lífkennslaskráningu
var það þessi, Ritari B2H6.
682
00:52:57,759 --> 00:52:59,177
Ég sá hann áðan.
683
00:53:01,847 --> 00:53:03,974
Virðist vera einn ritara Háþróarans.
684
00:53:04,600 --> 00:53:05,976
Háþróarans?
685
00:53:07,019 --> 00:53:08,270
Stofnanda OrgóKorp?
686
00:53:08,437 --> 00:53:10,230
Það er til að fjármagna tilraunir
687
00:53:10,397 --> 00:53:12,232
utan ramma alheimslaganna.
688
00:53:12,399 --> 00:53:14,443
Hann hefur skapað heil samfélög.
689
00:53:14,818 --> 00:53:16,987
Xerona og Dýrmenni.
690
00:53:17,154 --> 00:53:18,447
Höfðingja.
-Höfðingja?
691
00:53:18,614 --> 00:53:20,657
Hann er víða álitinn Guð.
692
00:53:22,367 --> 00:53:23,577
Ég er Groot.
693
00:53:23,744 --> 00:53:24,745
Já.
694
00:53:24,912 --> 00:53:25,996
Hvað? Er hann Groot?
695
00:53:26,163 --> 00:53:29,541
Hann sagði að maðurinn gæti
hafa hlaðið lyklinum í höfuðtölvuna.
696
00:53:30,834 --> 00:53:33,170
Lykillinn gæti verið þarna.
697
00:53:33,337 --> 00:53:35,088
Finnum hann og björgum Rocket.
698
00:53:35,797 --> 00:53:37,799
Staðsetning Háþróarans.
699
00:53:39,468 --> 00:53:40,594
Í leiðsögutækið.
700
00:53:40,761 --> 00:53:41,762
Bíðum aðeins.
701
00:53:42,638 --> 00:53:43,972
Ertu að grínast?
702
00:53:44,431 --> 00:53:47,351
Hann vill komast
yfir þennan særða greifingja
703
00:53:47,517 --> 00:53:49,311
og þú færir honum hann?
704
00:53:49,978 --> 00:53:51,104
Ábyggilega gildra.
705
00:53:51,730 --> 00:53:54,650
Það er ekki gildra ef maður veit
af gildrunni heldur einvígi.
706
00:53:54,816 --> 00:53:57,152
Einvígi er gildra ef þú mætir manni
707
00:53:57,319 --> 00:54:00,155
sem er þúsund sinnum sterkari en þú.
708
00:54:01,156 --> 00:54:03,158
Veistu hver Háþróarinn er?
709
00:54:03,325 --> 00:54:06,495
Já, einhver drullupungur
sem krufði besta vin minn.
710
00:54:06,662 --> 00:54:08,538
Næstbesta vin.
-Þið skuluð ekki
711
00:54:08,705 --> 00:54:10,582
hugsa ykkur að abbast upp á hann.
712
00:54:10,749 --> 00:54:12,584
Við hugsum ekkert á meðan.
713
00:54:12,751 --> 00:54:14,670
Vitið þið hvað? Mér er sama.
714
00:54:14,836 --> 00:54:15,879
Skutlið mér til Ræningjanna
715
00:54:16,046 --> 00:54:18,006
og gerið hvað sem þið þurfið.
716
00:54:18,173 --> 00:54:19,258
Við höfum engan tíma.
717
00:54:19,424 --> 00:54:21,969
Ég bað ekki.
Skutlið mér til míns hóps.
718
00:54:22,135 --> 00:54:24,972
Til þíns hóps?
Ræningjarnir eru ekki þinn hópur.
719
00:54:25,138 --> 00:54:26,974
Ég er Ræningi, ekki þú.
720
00:54:28,517 --> 00:54:31,061
Ég veit að þú hefur
alltaf leitað að fjölskyldu.
721
00:54:31,228 --> 00:54:32,729
En Gamora sem ég elskaði
722
00:54:32,896 --> 00:54:34,189
fann hana ekki í glæpagengi
723
00:54:34,356 --> 00:54:35,482
heldur hjá okkur.
724
00:54:35,649 --> 00:54:37,859
Fólki sem er annt um þig.
725
00:54:38,026 --> 00:54:40,279
Ég veit að þú ert enn sú kona.
726
00:54:40,988 --> 00:54:42,781
Innst innra með þér...
727
00:54:45,701 --> 00:54:50,455
Hvað óttastu svo við sjálfan þig
að ég þurfi að vera þér eitthvað?
728
00:54:50,998 --> 00:54:53,625
Mér er skítsama um þína Gamoru.
729
00:54:53,792 --> 00:54:55,168
Lífið gerði mig að mér.
730
00:54:57,838 --> 00:55:00,757
Ég fékk uppfærslur
frá særða greifingjanum.
731
00:55:00,924 --> 00:55:03,635
Við hættum ekki lífi hans
þér til hægðarauka.
732
00:55:03,802 --> 00:55:04,928
Ég er í fjölskyldu þinni.
733
00:55:05,095 --> 00:55:06,597
Hann líka.
734
00:55:11,059 --> 00:55:12,311
Farðu til fjandans.
735
00:55:14,855 --> 00:55:16,607
Farið öll til fjandans.
736
00:55:28,702 --> 00:55:30,746
Fundum þennan við fyrstu hlífina.
737
00:55:30,913 --> 00:55:32,998
Hann rændi birgðaskip.
738
00:55:33,832 --> 00:55:35,125
Þakka þér fyrir, herra.
739
00:55:35,459 --> 00:55:39,296
Ég þakka fyrir framlag ykkar
í eftirlaunasjóð Orgóvarðanna.
740
00:55:39,463 --> 00:55:40,714
Félagi þinn,
741
00:55:41,423 --> 00:55:44,927
Zehóberi að nafni Gamora,
hvar er hún núna?
742
00:55:45,093 --> 00:55:46,345
Ég segi ekki múkk.
743
00:55:46,511 --> 00:55:49,139
Við sjáum til með það, ekki satt?
744
00:55:49,973 --> 00:55:51,141
Adam.
745
00:55:52,476 --> 00:55:53,560
Adam.
746
00:55:53,727 --> 00:55:54,728
Já, móðir?
747
00:55:54,895 --> 00:55:56,188
Sýndu að okkur sé alvara.
748
00:56:18,043 --> 00:56:21,255
Þú áttir að sýna að okkur
væri alvara, ekki eyða honum.
749
00:56:21,421 --> 00:56:22,839
Gæti okkur verið meiri alvara?
750
00:56:23,006 --> 00:56:24,466
Nú er hann gagnslaus.
751
00:56:24,633 --> 00:56:25,676
Spyrjum vin hans.
752
00:56:25,842 --> 00:56:27,469
Heldurðu að þetta sé vinur?
753
00:56:27,636 --> 00:56:28,804
Þetta er dýr.
754
00:56:31,265 --> 00:56:32,558
Hann virðist dapur.
755
00:56:34,393 --> 00:56:36,311
Mér líkar ekki þessi líðan.
756
00:56:39,189 --> 00:56:40,190
Hann er hálfviti.
757
00:56:40,649 --> 00:56:42,401
Ég fékk einn svona. Ég tengi.
758
00:56:43,235 --> 00:56:44,236
Útvarðarstöð?
759
00:56:44,403 --> 00:56:45,612
Gamora hér, ertu þarna?
760
00:56:48,365 --> 00:56:49,366
Fitz-Gibbonok.
761
00:56:49,533 --> 00:56:50,534
Svaraðu.
762
00:56:55,747 --> 00:56:57,374
Svaraðu, útvarðarstöð.
763
00:56:58,375 --> 00:57:00,002
Já, Gamora.
764
00:57:00,627 --> 00:57:01,962
Heil og sæl.
765
00:57:02,129 --> 00:57:03,463
Get ég aðstoðað?
766
00:57:04,506 --> 00:57:06,049
Þið verðið að sækja mig.
767
00:57:06,216 --> 00:57:08,886
Ég sendi ykkur staðsetningu
skipsins okkar.
768
00:57:09,428 --> 00:57:11,471
Við ættum að geta séð um það.
769
00:58:08,070 --> 00:58:11,323
Segðu honum nákvæmlega það
sem ég sagði þér að segja.
770
00:58:12,115 --> 00:58:13,116
Því segir þú það ekki?
771
00:58:13,283 --> 00:58:15,577
Enginn hlustar á mig.
772
00:58:30,842 --> 00:58:31,843
Quill.
773
00:58:32,761 --> 00:58:33,929
Lífið er tjörn.
774
00:58:34,846 --> 00:58:38,183
Þú hefur alla ævi þína
stokkið á milli kvenna
775
00:58:38,350 --> 00:58:40,561
eins og vatnalilja á þessari tjörn.
776
00:58:41,311 --> 00:58:43,564
Kannski þarftu frekar, Quill,
777
00:58:44,982 --> 00:58:46,567
að læra að synda.
778
00:58:50,320 --> 00:58:51,405
Það var vit í þessu.
779
00:58:51,572 --> 00:58:52,531
Já, mikið vit.
780
00:58:52,698 --> 00:58:54,908
Þetta var eins konar líking.
781
00:58:55,659 --> 00:58:58,870
Ég vissi ekki að þú værir fær
um að hugsa svona.
782
00:58:59,037 --> 00:59:00,581
Ég kann margar líkingar.
783
00:59:01,123 --> 00:59:03,250
Líkingar, myndhverfingar og slíkt.
784
00:59:04,459 --> 00:59:05,502
Til dæmis...
785
00:59:06,712 --> 00:59:10,299
hausinn á Gamoru er eins og vatnalilja
af því hann er grænn.
786
00:59:11,717 --> 00:59:12,968
Líking.
787
00:59:13,677 --> 00:59:15,053
Hún er líka heimskuleg.
788
00:59:15,220 --> 00:59:16,471
Og slyttuleg.
-Slyttuleg?
789
00:59:16,638 --> 00:59:19,099
Því að húð hennar er úr laufblaði.
790
00:59:19,558 --> 00:59:20,559
Myndhverfing.
791
00:59:20,726 --> 00:59:22,019
Er það?
792
00:59:22,185 --> 00:59:25,355
Í gær skeit ég lorti
sem leit út eins og fiskur.
793
00:59:25,522 --> 00:59:29,318
Jafnvel rassgatið á mér
getur búið til líkingar.
794
00:59:39,411 --> 00:59:40,454
Hvað er að?
795
00:59:41,079 --> 00:59:42,873
Vökvinn barst í lungun.
796
00:59:43,916 --> 00:59:45,542
P13?
797
00:59:46,835 --> 00:59:48,253
P13.
798
00:59:50,005 --> 00:59:51,131
Herra.
799
00:59:52,174 --> 00:59:53,467
P13!
800
00:59:53,634 --> 00:59:56,053
Herra, ég legg til...
-Hvar er það?
801
00:59:56,720 --> 00:59:57,721
Ég verð...
802
00:59:59,473 --> 01:00:03,477
Herrann var í miðri meðferð
þegar okkur varð ágengt með Hóp 92.
803
01:00:03,644 --> 01:00:05,437
Höldum áfram á morgun.
804
01:00:05,604 --> 01:00:07,522
Höldum ekki áfram á morgun!
805
01:00:07,689 --> 01:00:08,941
P13!
806
01:00:12,236 --> 01:00:13,237
Þarna ertu.
807
01:00:23,288 --> 01:00:24,289
Halló.
808
01:00:35,133 --> 01:00:36,385
Hvernig vissirðu
809
01:00:36,969 --> 01:00:40,514
um míkrósemínóprótínið, P13?
810
01:01:04,621 --> 01:01:06,248
Hvað gerðist þarna inni?
811
01:01:07,165 --> 01:01:08,166
Hvers vegna?
812
01:01:08,876 --> 01:01:11,420
Hvernig vissirðu þetta, P13?
813
01:01:11,587 --> 01:01:13,505
Það var of lítil síun...
814
01:01:13,672 --> 01:01:16,216
Já, við vitum það. Við löguðum það.
815
01:01:16,383 --> 01:01:18,010
En hvernig vissir þú það?
816
01:01:18,719 --> 01:01:21,054
Ég skapaði þig!
817
01:01:21,221 --> 01:01:23,390
Hvernig vissir þú þetta?
818
01:01:27,436 --> 01:01:28,687
Því að það virkaði.
819
01:01:35,777 --> 01:01:37,112
Það virkaði.
820
01:01:39,823 --> 01:01:41,950
Reiðin er horfin.
821
01:01:42,951 --> 01:01:45,579
Hér eru friðsælu verurnar
sem við vildum skapa,
822
01:01:45,746 --> 01:01:48,332
tilbúnar að setjast að í nýja heiminum.
823
01:01:51,251 --> 01:01:52,920
Förum við í nýja heiminn?
824
01:01:55,380 --> 01:01:56,506
Við?
825
01:01:59,051 --> 01:02:00,302
Sjá þig.
826
01:02:00,677 --> 01:02:01,762
Þú ert eins og...
827
01:02:01,929 --> 01:02:04,556
hnoðaður saman
af börnum með feita putta.
828
01:02:04,723 --> 01:02:07,643
Hvernig gætir þú tilheyrt
fullkominni tegund?
829
01:02:07,976 --> 01:02:11,813
Þú ert bara röð mistaka
sem við getum lært af
830
01:02:11,980 --> 01:02:14,650
til að skapa verur
sem skipta virkilega máli.
831
01:02:16,068 --> 01:02:21,198
Hóp 89 var aldrei ætlað
að fara í nýja heiminn, P13.
832
01:02:21,365 --> 01:02:22,866
Þú áttaðir þig
833
01:02:23,033 --> 01:02:26,745
á flókinni virkni umfrymissíukerfa
834
01:02:26,912 --> 01:02:28,789
en áttaðirðu þig ekki á þessu?
835
01:02:32,876 --> 01:02:34,336
En heilinn í þér.
836
01:02:35,629 --> 01:02:37,714
Ég vil rannsaka hann frekar.
837
01:02:42,261 --> 01:02:45,556
Búið hann undir
að fjarlægja heilann í fyrramálið.
838
01:02:46,640 --> 01:02:48,517
Hvað með hin í Hóp 89?
839
01:02:52,229 --> 01:02:53,689
Brennið þau til ösku.
840
01:03:01,572 --> 01:03:04,157
Hann er að deyja.
Við þurfum lykilinn.
841
01:03:05,117 --> 01:03:06,326
Tíminn er naumur.
842
01:03:07,661 --> 01:03:09,121
Við erum komin.
843
01:03:21,300 --> 01:03:24,094
GAGN-JÖRÐ
844
01:03:24,386 --> 01:03:25,762
Þetta er eins og...
845
01:03:27,014 --> 01:03:28,015
heima.
846
01:03:40,652 --> 01:03:42,446
Eftirmynd af Jörðinni.
847
01:03:42,613 --> 01:03:43,822
Ég skil þetta ekki.
848
01:03:43,989 --> 01:03:47,034
Öruggt andrúmsloft.
Þyngdarafl Xandar mínus einn.
849
01:04:39,670 --> 01:04:40,671
Halló.
850
01:04:40,837 --> 01:04:43,257
Við viljum ykkur ekkert illt.
851
01:04:54,518 --> 01:04:56,562
Hann vildi bara skila boltanum.
852
01:04:59,481 --> 01:05:00,482
Hey!
853
01:05:01,942 --> 01:05:03,569
Það er algjör óþarfi...
854
01:05:05,362 --> 01:05:06,363
Hey, hey.
855
01:05:06,530 --> 01:05:08,282
Groot, eins og Kaiju!
856
01:05:08,448 --> 01:05:10,867
Ekki eins og Kaiju!
-Ég er...
857
01:05:11,243 --> 01:05:12,244
Groot!
-Bakkið.
858
01:05:12,411 --> 01:05:13,787
Nei, ekki Kaiju!
859
01:05:14,121 --> 01:05:15,122
Groot, niður!
860
01:05:15,289 --> 01:05:16,874
Verið óhrædd.
861
01:05:19,710 --> 01:05:20,878
Niður, Groot!
862
01:05:21,545 --> 01:05:22,921
Þetta er allt í lagi.
863
01:05:23,088 --> 01:05:24,131
Heyrðu, hæ.
864
01:05:24,298 --> 01:05:25,966
Við gerum þér ekki mein.
865
01:05:26,884 --> 01:05:27,885
Allt í lagi.
866
01:05:28,260 --> 01:05:29,845
Sérðu? Hérna.
867
01:05:30,971 --> 01:05:32,222
Fyrir hnéð á þér.
868
01:05:34,600 --> 01:05:36,226
Við viljum bara bjarga vini.
869
01:05:40,856 --> 01:05:43,275
Þetta er skítugt og á ekki heima hérna.
870
01:05:44,902 --> 01:05:47,112
Ég kenni því siði Höfðingja.
871
01:05:50,198 --> 01:05:51,366
Kenni honum að sleppa þessu.
872
01:05:51,533 --> 01:05:53,869
Það er guðlast að hafa þetta hérna.
873
01:05:54,453 --> 01:05:56,330
Dreptu það. Núna.
874
01:05:57,039 --> 01:06:00,876
Ég er Vætturinn, mamma.
Ég læt ekki skipa mér fyrir lengur.
875
01:06:02,169 --> 01:06:03,420
Gamora er hérna.
876
01:06:04,963 --> 01:06:07,299
Þá er íkorninn með henni.
877
01:06:07,466 --> 01:06:09,593
Björgum okkur með því
að færa Háþróaranum hann
878
01:06:09,760 --> 01:06:11,511
á undan hans eigin fólki.
879
01:06:36,036 --> 01:06:37,079
Já, setjumst.
880
01:06:37,246 --> 01:06:38,914
Tyllum okkur. Allt í lagi.
881
01:06:48,632 --> 01:06:49,758
Ég er Groot.
882
01:06:49,925 --> 01:06:51,718
Ekki dónaskapur. Til þess er þetta.
883
01:06:51,885 --> 01:06:53,220
Drax, sestu!
884
01:06:53,387 --> 01:06:54,388
Asni.
885
01:06:56,598 --> 01:06:57,558
Þakka þér fyrir.
886
01:07:02,020 --> 01:07:03,105
Þakka þér fyrir.
887
01:07:04,815 --> 01:07:06,608
Vinur okkar...
888
01:07:07,901 --> 01:07:09,111
er að deyja.
889
01:07:15,450 --> 01:07:18,370
Við elskum vin okkar.
890
01:07:19,997 --> 01:07:21,290
En hann er dauðvona.
891
01:07:24,418 --> 01:07:26,461
Þetta er dauður, ekki dauðvona.
892
01:07:26,628 --> 01:07:28,005
Þau telja hann dauðan.
893
01:07:28,171 --> 01:07:30,090
Og að við séum í hefndarför.
894
01:07:30,257 --> 01:07:31,925
Drax, sestu.
895
01:07:32,092 --> 01:07:33,093
Til þess er þetta.
896
01:07:33,260 --> 01:07:34,344
Nei, Drax.
897
01:07:34,511 --> 01:07:36,054
Fólk situr öxl við öxl.
898
01:07:36,221 --> 01:07:38,140
Hlið við hlið.
Taktu skóna af púðunum.
899
01:07:38,307 --> 01:07:40,767
Þetta hlýtur að vera fjölnota.
900
01:07:40,934 --> 01:07:42,227
Afsakið, vinur minn
901
01:07:42,644 --> 01:07:43,645
er fábjáni.
902
01:07:44,938 --> 01:07:46,356
Alveg eins og dauðvona.
903
01:07:46,523 --> 01:07:48,191
Því gagnrýnirðu allt?
904
01:07:48,358 --> 01:07:49,610
Því er þetta ílangt?
905
01:07:49,776 --> 01:07:51,028
Allt öðruvísi hljóð.
906
01:07:51,194 --> 01:07:54,156
Nei, alls ekki. Dauðvona. Fábjáni.
Nákvæmlega eins.
907
01:07:54,323 --> 01:07:55,365
Allt í lagi.
908
01:07:55,741 --> 01:07:57,993
Má ég halda áfram
að bjarga vini okkar?
909
01:07:58,160 --> 01:07:59,536
Drax, ég sé þig!
910
01:08:00,829 --> 01:08:05,292
Ég skil vel að það er
ekkert vit í því sem við segjum.
911
01:08:05,792 --> 01:08:07,961
Við þurfum ykkar hjálp
912
01:08:08,587 --> 01:08:10,756
við að finna mann.
913
01:08:11,757 --> 01:08:12,966
Ég skal teikna hann.
914
01:08:13,133 --> 01:08:15,302
Ég teikna manninn sem við leitum að.
915
01:08:17,261 --> 01:08:18,722
Hann er svona.
916
01:08:19,514 --> 01:08:20,933
Sérðu hausinn á henni.
917
01:08:21,433 --> 01:08:24,478
Hann er með svona tæki.
-Þetta er ljúffengt.
918
01:08:24,644 --> 01:08:26,104
Svona er hann.
919
01:08:26,939 --> 01:08:29,358
Hafið þið séð þennan mann?
920
01:08:31,109 --> 01:08:32,527
Mjög vel teiknað.
921
01:08:32,694 --> 01:08:34,738
Má ég setja þetta á vegg heima?
922
01:08:34,905 --> 01:08:36,698
Já. Takk fyrir.
923
01:08:38,283 --> 01:08:40,077
Heitir hann Mowtio?
924
01:08:58,886 --> 01:09:01,139
Margir Mowtio? Þarna?
925
01:09:02,057 --> 01:09:03,475
Í píramídanum.
926
01:09:05,935 --> 01:09:08,854
Er þetta bíllinn ykkar í innkeyrslunni?
927
01:09:14,403 --> 01:09:18,115
Drax, bíddu hérna hjá Rocket.
Gættu hans. Þau vilja ná honum.
928
01:09:18,282 --> 01:09:19,533
Ég vil koma með.
-Nei.
929
01:09:19,866 --> 01:09:21,577
Mantis, passaðu Drax.
930
01:09:21,743 --> 01:09:23,912
Groot, þú veist hvað á að gera.
931
01:09:31,627 --> 01:09:33,338
Þrýstu á það.
-Hvað?
932
01:09:33,505 --> 01:09:35,549
Þrýstu.
-Ég þrýsti.
933
01:09:35,716 --> 01:09:36,508
Á takkann.
934
01:09:37,843 --> 01:09:39,803
Þú ýtir á skráargatið.
-Hvað?
935
01:09:39,970 --> 01:09:43,055
Þrýstu inn hnappnum
sem er undir handfanginu.
936
01:09:44,433 --> 01:09:45,975
Svona. Hvað nú?
937
01:09:46,143 --> 01:09:47,603
Opnaðu helvítis hurðina.
938
01:09:49,938 --> 01:09:51,732
Heimskuleg hönnun
939
01:09:51,899 --> 01:09:54,693
og leiðbeiningarnar voru óskýrar.
940
01:09:55,319 --> 01:09:57,571
Sækjum lykilinn og björgum vini okkar.
941
01:10:04,244 --> 01:10:05,662
Ég fór 8 ára frá Jörðu.
942
01:10:05,829 --> 01:10:07,956
Því ætti ég að aka betur en þú?
943
01:10:08,123 --> 01:10:09,041
Þú bauðst þig ekki fram.
944
01:10:09,208 --> 01:10:10,209
Á ég að aka?
-Nei.
945
01:10:10,375 --> 01:10:11,752
Ég skal aka.
-Ég vil það ekki.
946
01:10:11,919 --> 01:10:12,836
Ég get þetta.
947
01:10:57,881 --> 01:11:00,342
Þú hlýtur að vera tryggt gæludýr
948
01:11:00,926 --> 01:11:03,804
ef þau gera þetta allt fyrir þig.
949
01:12:12,664 --> 01:12:14,917
Er þetta fullkomið samfélag?
950
01:12:35,562 --> 01:12:36,563
Herra.
951
01:12:36,730 --> 01:12:38,857
Hún hefur hlaupið í tvo tíma
952
01:12:39,024 --> 01:12:40,567
án þess að svitna.
953
01:12:40,734 --> 01:12:42,236
Ótrúlegt.
-Þau geta lifað
954
01:12:42,402 --> 01:12:43,612
á 30 hitaeiningum á dag
955
01:12:43,779 --> 01:12:46,615
og klukkustundarsvefni á viku,
en eru alltaf kát
956
01:12:46,782 --> 01:12:48,784
og geta tengt karbenetrix-kjarna
957
01:12:48,951 --> 01:12:50,869
á tæpum tveim mínútum.
958
01:12:51,286 --> 01:12:53,956
En verður hún tilbúin
fyrir nýju nýlenduna?
959
01:12:54,665 --> 01:12:56,583
Herra, þau eru komin.
960
01:13:03,173 --> 01:13:04,299
Þá byrjar það.
961
01:13:12,349 --> 01:13:13,350
Við viljum hitta...
962
01:13:13,517 --> 01:13:16,019
Háþróarinn á von á ykkur.
963
01:13:16,186 --> 01:13:17,271
Þetta er gildra.
964
01:13:17,437 --> 01:13:18,480
Þetta er einvígi.
965
01:13:18,647 --> 01:13:20,899
Hún bíður hér.
-Hvers vegna?
966
01:13:21,066 --> 01:13:22,150
Vopn eru bönnuð.
967
01:13:22,317 --> 01:13:23,735
Handleggurinn er byssa.
968
01:13:28,824 --> 01:13:30,534
Hann er í lagi.
-Komið.
969
01:13:31,159 --> 01:13:32,160
Heyrðu.
970
01:13:33,370 --> 01:13:34,746
Þetta fer allt vel.
971
01:13:55,767 --> 01:13:56,935
Áfram!
972
01:14:16,079 --> 01:14:17,623
Allt í lagi, Rocket?
973
01:14:35,766 --> 01:14:37,184
Við Rocket leika núna?
974
01:14:37,351 --> 01:14:38,352
Ekki núna, Gólf.
975
01:14:46,068 --> 01:14:47,069
Hvað ertu að gera?
976
01:14:47,236 --> 01:14:48,862
Þau sleppa okkur aldrei.
977
01:14:49,655 --> 01:14:50,906
Jú, víst, Rocket.
978
01:14:51,073 --> 01:14:52,991
Við förum bráðum í nýja heiminn.
979
01:14:56,578 --> 01:14:57,871
Það getur ekki verið.
980
01:14:58,038 --> 01:14:59,039
Það er satt.
981
01:14:59,831 --> 01:15:01,542
Þau drepa okkur á morgun.
982
01:15:01,708 --> 01:15:02,543
Ha?
983
01:15:02,709 --> 01:15:03,919
Ha?
984
01:15:04,086 --> 01:15:05,420
En ég laga þetta.
985
01:15:11,260 --> 01:15:12,386
Hvað er þetta?
986
01:15:12,553 --> 01:15:13,971
Þetta er lykill.
987
01:15:14,721 --> 01:15:16,848
Ég nota hann til að bjarga okkur.
988
01:15:17,849 --> 01:15:19,935
Er það ráðlegt, Rocket?
989
01:15:20,769 --> 01:15:22,187
Við Rocket fara!
990
01:15:22,354 --> 01:15:24,731
Húrratími að eilífu!
991
01:15:25,732 --> 01:15:28,402
Við enda gangsins eru geimskip.
992
01:15:29,444 --> 01:15:31,780
Ef við náum í eitt slíkt
993
01:15:31,947 --> 01:15:33,156
get ég flogið því.
994
01:15:33,907 --> 01:15:36,868
Þá getum við öll fjögur
flogið héðan burt saman
995
01:15:37,703 --> 01:15:39,288
eins og við sögðum alltaf.
996
01:15:42,124 --> 01:15:43,125
Allt í lagi?
997
01:15:47,379 --> 01:15:51,174
Jibbí! Rocket! Himinn, himinn!
998
01:16:14,072 --> 01:16:15,824
Þér tókst það!
-Já!
999
01:16:15,991 --> 01:16:16,950
Þér tókst það!
1000
01:16:17,117 --> 01:16:19,244
Þér tókst það, þér tókst það.
1001
01:16:40,140 --> 01:16:41,141
Þér tókst það!
1002
01:16:42,434 --> 01:16:43,435
Þér tókst það.
1003
01:16:45,229 --> 01:16:46,605
Það er gott að eiga...
1004
01:17:03,705 --> 01:17:06,833
Já, mig grunaði
að þú reyndir eitthvað svona.
1005
01:17:07,709 --> 01:17:09,545
Aftur í búrið, P13.
1006
01:17:15,509 --> 01:17:17,052
Himinn.
1007
01:17:31,024 --> 01:17:34,528
Rocket, Tanni, Gólf, fara nú.
Rocket, Tanni, Gólf, fara nú.
1008
01:17:34,695 --> 01:17:38,198
Q12 og P13 sluppu úr búrunum.
-Rocket, Tanni, Gólf, fara nú.
1009
01:17:38,365 --> 01:17:40,450
Ég tók Q12 úr leik.
1010
01:17:40,617 --> 01:17:42,578
En P13 er enn laus.
1011
01:17:42,744 --> 01:17:45,497
Vantar aðstoð.
-Rocket, Tanni, Gólf, fara nú.
1012
01:17:45,664 --> 01:17:47,791
Rocket, Tanni, Gólf, fara nú.
1013
01:17:47,958 --> 01:17:50,043
Munið að skemma ekki heilann.
1014
01:17:57,342 --> 01:17:59,261
Allt í lagi, P13!
1015
01:17:59,428 --> 01:18:02,389
Þú vinnur vælukeppnina.
Farðu nú aftur í búrið.
1016
01:18:05,517 --> 01:18:06,602
Rocket, Tanni, Gólf, fara nú.
1017
01:18:06,768 --> 01:18:08,186
Komdu, Rocket.
1018
01:18:08,353 --> 01:18:10,188
Gerðu það, Rocket!
1019
01:18:10,439 --> 01:18:11,398
Rocket!
1020
01:18:11,815 --> 01:18:13,066
Rocket!
1021
01:18:15,402 --> 01:18:16,778
Hérna. Fljót.
1022
01:19:14,878 --> 01:19:15,879
Þarna!
-Náið honum!
1023
01:19:16,046 --> 01:19:18,173
Komdu aftur!
-Grípið það!
1024
01:20:03,635 --> 01:20:04,678
Hvað ertu að gera?
1025
01:20:04,845 --> 01:20:06,138
Mér líst illa á þetta.
1026
01:20:06,305 --> 01:20:08,140
Peter sagði þér að bíða.
1027
01:20:08,307 --> 01:20:09,308
Það er hans sök.
1028
01:20:09,474 --> 01:20:12,644
Hann ætti að vita
að ég hlýði engu sem mér er sagt.
1029
01:20:12,811 --> 01:20:14,605
Við þurfum að vernda Rocket.
1030
01:20:14,938 --> 01:20:16,189
Það er rétt.
1031
01:20:16,982 --> 01:20:19,484
Sestu á hjólið.
Förum aftur að skipinu.
1032
01:20:19,651 --> 01:20:21,320
Bara þangað?
1033
01:20:21,945 --> 01:20:22,946
Já.
1034
01:20:33,498 --> 01:20:36,460
Drax, hættu að láta eins og fífl!
1035
01:20:45,594 --> 01:20:46,595
Þú!
1036
01:20:47,137 --> 01:20:48,388
Hey, já, þú!
1037
01:20:50,098 --> 01:20:52,267
Er aðgangslykillinn í höfðinu á þér?
1038
01:20:53,310 --> 01:20:54,895
Ég mæli ekki með ofbeldi.
1039
01:20:56,480 --> 01:20:57,606
Hefurðu tíma núna?
1040
01:20:58,357 --> 01:21:01,276
Vinur þinn beitti því eitt sinn.
1041
01:21:01,860 --> 01:21:03,195
Ég læri af mistökunum.
1042
01:21:03,862 --> 01:21:07,282
Ég nýtti örlítinn hluta
af andlegri getu minni
1043
01:21:07,449 --> 01:21:09,159
í eigin þágu
1044
01:21:09,326 --> 01:21:12,412
og nú þjónar sjálft þyngdaraflið
duttlungum mínum.
1045
01:21:13,914 --> 01:21:14,915
Stríðssvín.
1046
01:21:15,082 --> 01:21:16,208
Núna.
1047
01:21:19,670 --> 01:21:21,797
Er Gagn-Jörð ekki kunnugleg?
1048
01:21:21,964 --> 01:21:22,965
Gagn-Jörð?
1049
01:21:23,131 --> 01:21:25,175
Ég heimsótti plánetu þína fyrir löngu.
1050
01:21:25,342 --> 01:21:27,010
Jörðin hefur ekki verið
mín pláneta lengi.
1051
01:21:27,177 --> 01:21:28,303
Jarðarbúar höfðu...
1052
01:21:29,179 --> 01:21:30,264
einstakan anda.
1053
01:21:31,098 --> 01:21:35,269
Listir, tónlist og bókmenntir
með því besta í alheiminum.
1054
01:21:35,686 --> 01:21:40,649
Jörðin væri stórkostlegur staður
án fáviskunnar og fordómanna.
1055
01:21:40,816 --> 01:21:42,818
Allt í lagi.
-Svo skapaði ég Gagn-Jörð.
1056
01:21:42,985 --> 01:21:44,486
Mér er sama.
1057
01:21:44,653 --> 01:21:46,154
Allt það góða, ekkert slæmt.
1058
01:21:46,321 --> 01:21:49,283
Ég nenni ekki að hlusta
á annan getulausan klikkhaus
1059
01:21:49,449 --> 01:21:50,701
sem skorti móðurást
1060
01:21:50,867 --> 01:21:53,328
réttlæta þörf sína
fyrir að sigra alheiminn.
1061
01:21:53,495 --> 01:21:56,290
Ég reyni ekki að sigra alheiminn.
1062
01:21:56,957 --> 01:21:58,041
Ég fullkomna hann.
1063
01:22:04,089 --> 01:22:05,549
Hvað í...
1064
01:22:24,902 --> 01:22:25,903
Heyrðu!
1065
01:22:26,320 --> 01:22:27,863
Slepptu greifingjanum.
1066
01:22:32,743 --> 01:22:36,079
Ég vil bara fá lykilinn.
-Færðu mér þá 89P13.
1067
01:22:36,246 --> 01:22:37,497
Ég er Groot.
1068
01:22:38,123 --> 01:22:39,917
Hann sagði: "Sjúgðu á mér..."
1069
01:22:40,083 --> 01:22:41,293
Því ertu reiður?
1070
01:22:41,501 --> 01:22:43,253
Ég veit hvað þú gerðir vini okkar.
1071
01:22:43,921 --> 01:22:47,090
Allt sem ég gerði
var til að bæta alheiminn.
1072
01:22:47,257 --> 01:22:48,634
Ný frétt, Einstein.
1073
01:22:48,800 --> 01:22:51,762
Í betri heimi eru ekki
kolkrabbar að selja dóp
1074
01:22:51,929 --> 01:22:53,680
til gaura með kakkalakkahaus.
1075
01:22:55,057 --> 01:22:56,058
Síður en svo.
1076
01:22:58,560 --> 01:22:59,561
Þess vegna...
1077
01:22:59,728 --> 01:23:01,897
eins og svo oft áður...
1078
01:23:02,356 --> 01:23:04,191
verð ég að eyða þessu öllu...
1079
01:23:04,858 --> 01:23:06,026
og byrja aftur.
1080
01:23:06,193 --> 01:23:07,236
Hvað þá?
1081
01:23:15,953 --> 01:23:17,663
Ég náði 89P13.
1082
01:23:17,829 --> 01:23:19,206
Ég er á leiðinni.
1083
01:23:19,373 --> 01:23:20,749
Við náðum viðfanginu.
1084
01:23:47,401 --> 01:23:48,694
Guð minn góður.
1085
01:23:59,371 --> 01:24:00,414
Ég er Groot?
1086
01:24:00,581 --> 01:24:01,665
Drepum þau öll.
1087
01:24:04,668 --> 01:24:05,794
Kyrr.
1088
01:24:08,171 --> 01:24:09,214
Ég sagði "kyrr".
1089
01:24:10,465 --> 01:24:13,093
Vildirðu verða eftir
og láta mömmu úrbeina þig?
1090
01:24:14,344 --> 01:24:15,387
Kyrr.
1091
01:24:15,554 --> 01:24:16,555
Hver fjandinn!
1092
01:24:16,722 --> 01:24:19,433
Við vinnum fyrir sama yfirmann.
-Já.
1093
01:24:20,058 --> 01:24:21,184
Ég vil fá heiðurinn
1094
01:24:21,351 --> 01:24:23,228
til að bjarga allri þjóð minni.
1095
01:24:24,187 --> 01:24:27,274
Vertu nú þægt skuggalegt kvikindi
1096
01:24:27,441 --> 01:24:28,233
og farðu frá.
1097
01:24:37,910 --> 01:24:38,952
Nei.
1098
01:25:19,534 --> 01:25:20,661
Móðir.
1099
01:25:44,977 --> 01:25:46,770
Móðir!
1100
01:25:51,608 --> 01:25:52,985
Mantis og Drax, svarið.
1101
01:25:53,694 --> 01:25:55,153
Mantis? Drax?
1102
01:25:55,862 --> 01:25:56,863
Hey.
1103
01:25:57,030 --> 01:25:59,241
Komið hingað á skipinu, strax.
1104
01:25:59,408 --> 01:26:03,704
Við getum það ekki beint
því við erum ekki í skipinu.
1105
01:26:03,870 --> 01:26:04,955
Hvar í fjáranum...
1106
01:26:33,775 --> 01:26:34,776
Nebula, svaraðu.
1107
01:26:34,943 --> 01:26:38,780
Gamora, taktu strax á loft.
Komdu ykkur Rocket burt héðan.
1108
01:26:44,411 --> 01:26:45,662
Hvernig skip er þetta?
1109
01:26:49,124 --> 01:26:50,626
Þetta er svo fyndið.
1110
01:26:50,792 --> 01:26:52,169
Hversu heimskur ertu?
1111
01:26:52,336 --> 01:26:54,046
Þetta var augljóslega gildra.
1112
01:26:54,463 --> 01:26:57,090
Þetta er ekki gildra heldur einvígi.
1113
01:26:57,674 --> 01:26:59,343
Nú drepum við þau öll.
1114
01:27:00,761 --> 01:27:01,803
Hvað ertu með?
1115
01:27:05,974 --> 01:27:06,975
Handsprengja!
1116
01:27:45,097 --> 01:27:48,475
Ég er Groot!
1117
01:28:20,549 --> 01:28:21,592
Nei! Ekki!
1118
01:28:21,884 --> 01:28:25,012
Ekki! Nei, ég bið þig!
Gerðu það, þyrmdu mér!
1119
01:28:25,178 --> 01:28:26,972
Gerðu það, þyrmdu mér.
1120
01:28:30,934 --> 01:28:33,437
Þakka þér fyrir.
Þakka þér fyrir. Þakka...
1121
01:28:33,687 --> 01:28:34,813
Þetta er ótímabært.
1122
01:28:35,981 --> 01:28:37,399
Nei, nei, nei...
1123
01:28:48,452 --> 01:28:52,789
Ansi frumleg flóttaleið, að stökkva
í átt að plánetu sem springur.
1124
01:28:57,878 --> 01:28:59,546
Þú drepur okkur báða!
1125
01:28:59,713 --> 01:29:01,089
Ekki báða.
1126
01:29:17,231 --> 01:29:18,232
Því gerum við þetta?
1127
01:29:18,398 --> 01:29:20,817
Quill og Groot eru inni.
Náum þeim út.
1128
01:29:49,721 --> 01:29:50,722
Groot.
1129
01:30:07,573 --> 01:30:09,575
Hver sá sem stýrir þarf að bremsa.
1130
01:30:09,950 --> 01:30:11,493
Stjórntækin eru föst.
1131
01:30:11,660 --> 01:30:13,161
Togaðu af meiri krafti.
1132
01:30:19,209 --> 01:30:20,085
Komum okkur.
1133
01:30:40,772 --> 01:30:42,107
Ég get varla andað.
1134
01:30:49,907 --> 01:30:51,950
Við förum út í geim.
1135
01:31:18,310 --> 01:31:19,686
Æ, fjandakornið.
1136
01:31:28,695 --> 01:31:31,531
Hvers konar skrímsli
slátrar menningarheimi?
1137
01:31:32,032 --> 01:31:33,033
Hvar eru Mantis og Drax?
1138
01:31:33,200 --> 01:31:34,201
Ég veit það ekki!
1139
01:31:38,497 --> 01:31:39,665
Réttu mér.
-Hérna.
1140
01:31:42,042 --> 01:31:43,835
Eins gott að ég gat
brotið upp hurðina.
1141
01:31:43,919 --> 01:31:46,547
Rocket og Gamora gætu verið dauð
þín vegna.
1142
01:31:46,713 --> 01:31:48,549
Ég vissi það ekki.
-Var það ekki?
1143
01:31:48,715 --> 01:31:50,384
Hvenær hættirðu að afsaka þig
1144
01:31:50,551 --> 01:31:53,220
með að vera vitlaus trúður
sem leggur ekkert af mörkum
1145
01:31:53,387 --> 01:31:55,556
og eykur byrðarnar á okkur hin?
1146
01:31:55,722 --> 01:31:56,932
Ekki hrinda honum.
1147
01:31:57,099 --> 01:31:58,225
Þú mátt ekki hrinda honum.
1148
01:31:58,392 --> 01:32:00,102
Þú ert engu skárri.
1149
01:32:00,269 --> 01:32:01,979
Við getum treyst á það eitt
1150
01:32:02,145 --> 01:32:05,065
að ef einhver sýnir veikleika
ýtir þú undir hann.
1151
01:32:05,232 --> 01:32:06,525
Fínt, sama er mér.
1152
01:32:06,692 --> 01:32:10,404
Þú þarft að finna galla annarra
til að láta þér líða betur.
1153
01:32:10,571 --> 01:32:13,031
Finndu þá í mér.
-Farðu til helvítis.
1154
01:32:13,198 --> 01:32:14,992
En þú mátt ekki hrinda honum.
1155
01:32:15,492 --> 01:32:17,369
Heimskan er ekki hans sök.
1156
01:32:17,744 --> 01:32:18,579
Hann er til trafala.
1157
01:32:18,745 --> 01:32:22,791
Hann fær okkur til að hlæja
og elskar okkur. Er það til trafala?
1158
01:32:23,584 --> 01:32:26,962
Þú hugsar bara
um mikla greind og getu.
1159
01:32:27,129 --> 01:32:29,089
Mér líkar ekki þessi vörn.
1160
01:32:29,256 --> 01:32:30,591
Hann er dapur...
1161
01:32:30,757 --> 01:32:33,510
en sá eini ykkar
sem hatar ekki sjálfan sig.
1162
01:32:34,011 --> 01:32:35,888
Hann má vera heimskur.
1163
01:32:36,847 --> 01:32:38,140
Er ég heimskur?
1164
01:32:39,349 --> 01:32:40,517
Já.
1165
01:32:44,104 --> 01:32:45,105
Gleymdu.
1166
01:32:48,317 --> 01:32:51,486
Eins gott að ég braut upp hurðina
með einstökum styrk mínum.
1167
01:32:52,654 --> 01:32:53,739
Quill?
1168
01:32:53,906 --> 01:32:55,782
Quill, ertu þarna?
1169
01:32:59,912 --> 01:33:02,289
Þetta tungumál get ég ekki þýtt.
1170
01:33:12,925 --> 01:33:15,093
Jæja, hér kemur það.
1171
01:33:36,531 --> 01:33:37,950
Allt í lagi, Rocket.
1172
01:33:38,784 --> 01:33:39,785
Áfram.
1173
01:33:57,219 --> 01:33:58,512
Lylla?
1174
01:34:01,139 --> 01:34:02,432
Vinur.
1175
01:34:05,477 --> 01:34:07,020
Allt í lagi.
1176
01:34:07,187 --> 01:34:08,188
Hér kemur það.
1177
01:34:12,025 --> 01:34:13,026
Þetta er ekki rétt.
1178
01:34:13,902 --> 01:34:16,280
Jú, þetta er fínt. Þetta virkar.
1179
01:34:16,446 --> 01:34:17,656
Þarf meiri hraða.
1180
01:34:20,284 --> 01:34:22,953
Mér þykir þetta svo leitt.
1181
01:34:25,163 --> 01:34:26,164
Rocket.
1182
01:34:26,331 --> 01:34:27,624
Ég brást þér.
1183
01:34:28,500 --> 01:34:32,129
Ég kostaði þig lífið.
Ég kostaði ykkur öll lífið.
1184
01:34:32,629 --> 01:34:34,006
Það var rétt hjá okkur.
1185
01:34:34,631 --> 01:34:38,302
Himinninn er fallegur og endalaus.
1186
01:34:38,886 --> 01:34:41,722
Ég hef flogið með vinum okkar.
1187
01:34:55,235 --> 01:34:56,403
Má ég koma með?
1188
01:34:56,945 --> 01:34:58,155
Já.
1189
01:35:07,748 --> 01:35:08,749
Nei, nei, nei!
1190
01:35:09,249 --> 01:35:10,250
Nei!
1191
01:35:10,417 --> 01:35:11,418
Koma svo.
1192
01:35:12,211 --> 01:35:13,670
Koma svo!
-Quill.
1193
01:35:16,590 --> 01:35:18,008
Nei!
1194
01:35:18,175 --> 01:35:20,469
Nei!
1195
01:35:22,679 --> 01:35:23,722
Quill.
-Nei.
1196
01:35:24,765 --> 01:35:26,016
Quill.
-Ég missi hann ekki.
1197
01:35:26,183 --> 01:35:27,184
Hann er dáinn.
1198
01:35:27,351 --> 01:35:30,062
Ég sleppi ekki takinu á honum!
1199
01:35:32,481 --> 01:35:33,482
Koma svo.
1200
01:35:46,328 --> 01:35:47,579
En ekki strax.
1201
01:35:48,705 --> 01:35:50,582
Þinn tilgangur er enn hér.
1202
01:35:51,208 --> 01:35:53,043
Hver er sá tilgangur?
1203
01:35:53,544 --> 01:35:55,003
Þau sköpuðu okkur til einskis.
1204
01:35:55,170 --> 01:35:57,756
Við erum tilraunadýr
sem átti að fleygja.
1205
01:35:58,924 --> 01:36:00,884
Einhverjar hendur skapa okkur
1206
01:36:01,051 --> 01:36:04,054
en aðrar hendur
leiðbeina höndum okkar.
1207
01:36:11,436 --> 01:36:13,397
Elsku þvottabjörninn minn.
1208
01:36:14,398 --> 01:36:17,943
Þetta hefur alltaf verið þín saga
en þú vissir það ekki.
1209
01:36:21,822 --> 01:36:23,115
Ég er ekki þvottabjörn.
1210
01:36:30,872 --> 01:36:32,249
Lykillinn fer í gegn.
1211
01:36:49,850 --> 01:36:50,851
Quill?
1212
01:37:10,245 --> 01:37:11,622
Hvar er Nebula?
1213
01:37:17,586 --> 01:37:19,087
Hún er...
1214
01:37:20,005 --> 01:37:22,299
Hún reynir að ná sambandi við okkur.
1215
01:37:27,763 --> 01:37:29,014
Hvað? Nebula?
1216
01:37:29,181 --> 01:37:31,058
Hvar ertu?
-Guði sé lof.
1217
01:37:31,225 --> 01:37:32,434
Við komum ykkur út.
1218
01:37:32,601 --> 01:37:34,144
Hvaðan?
-Úr skipi Háþróarans.
1219
01:37:34,311 --> 01:37:35,771
Nei, ég stökk frá borði.
1220
01:37:35,938 --> 01:37:37,189
Hvað?
-Hvar eruð þið?
1221
01:37:37,356 --> 01:37:38,357
Í skipinu!
1222
01:37:38,523 --> 01:37:39,858
Í skipinu?
-Ég laug ekki.
1223
01:37:40,025 --> 01:37:41,276
Því eruð þið þar?
1224
01:37:41,443 --> 01:37:42,653
Til að bjarga þér.
1225
01:37:42,819 --> 01:37:43,820
Ég sendi þig til baka.
1226
01:37:43,987 --> 01:37:47,491
Þú veist ég finn alltaf
snjalla lausn til að losna úr klípu.
1227
01:37:47,658 --> 01:37:48,742
Skilaðu kveðju.
1228
01:37:48,909 --> 01:37:51,078
Í alvöru?
-Við komum að bjarga honum.
1229
01:37:51,245 --> 01:37:52,955
Fylgstu með eða leiktu við börnin.
1230
01:37:53,121 --> 01:37:54,206
Veldu annað hvort.
1231
01:37:54,373 --> 01:37:55,415
Leika við börnin?
1232
01:37:55,582 --> 01:37:56,750
Hvernig slappstu?
1233
01:37:56,917 --> 01:37:57,876
Skiptir engu.
1234
01:37:58,043 --> 01:37:59,294
Ég er Groot.
1235
01:37:59,461 --> 01:38:01,838
Að stökkva úr mikilli hæð án fallhlífar?
1236
01:38:02,005 --> 01:38:02,965
Er það snjöll leið
1237
01:38:03,131 --> 01:38:04,675
til að losna úr klípu?
1238
01:38:05,050 --> 01:38:07,010
Skáldið þið allt sem hann segir?
1239
01:38:07,427 --> 01:38:08,595
Mestu máli skiptir
1240
01:38:08,762 --> 01:38:10,180
að við erum öll ómeidd.
1241
01:38:13,433 --> 01:38:14,434
Rocket?
1242
01:38:15,519 --> 01:38:16,937
Já, hann er hérna.
1243
01:38:17,104 --> 01:38:18,230
Hann er ómeiddur.
1244
01:38:24,486 --> 01:38:28,574
Rocket, við elskum þig mjög mikið
og erum ánægð að þú ert á lífi.
1245
01:38:29,199 --> 01:38:30,701
Þá eruð þið hálfvitar.
1246
01:38:30,867 --> 01:38:31,994
Það er hárrétt.
1247
01:38:34,288 --> 01:38:35,539
Aftur í búrin ykkar!
1248
01:38:39,918 --> 01:38:40,919
Nebula?
1249
01:38:42,170 --> 01:38:43,547
Nebula, svaraðu!
1250
01:38:49,011 --> 01:38:51,972
Langar þig að þreyta burtreið?
1251
01:38:53,974 --> 01:38:56,476
Farðu til helvítis, sjúki andskoti.
1252
01:38:56,643 --> 01:38:58,103
Þú drapst allt fólkið.
1253
01:38:58,270 --> 01:39:00,105
Og nú drep ég vini þína.
1254
01:39:00,689 --> 01:39:02,733
Ég sendi staðsetninguna.
1255
01:39:02,900 --> 01:39:05,402
Þau deyja ef þú færir mér ekki
1256
01:39:05,569 --> 01:39:06,570
það sem ég á!
1257
01:39:06,737 --> 01:39:10,657
Bíttu í þig, þú þarna fésstrekkti
og RoboCop-legi...
1258
01:39:10,824 --> 01:39:12,200
Beina-eftirhermu...
1259
01:39:12,367 --> 01:39:14,369
geirvörtuklemmuskít...
1260
01:39:17,539 --> 01:39:18,624
Hann skellti á.
1261
01:39:21,460 --> 01:39:22,544
Heldurðu það?
1262
01:39:25,839 --> 01:39:27,382
1966.
1263
01:39:27,549 --> 01:39:30,135
Sovétmenn skelltu mér í geimflaug
1264
01:39:30,302 --> 01:39:33,263
og vissu að ég ætti ekki afturkvæmt
og myndi deyja
1265
01:39:33,430 --> 01:39:35,224
í eldhnetti dauðans.
1266
01:39:35,724 --> 01:39:38,435
En jafnvel Sovéthelvítin
voru aldrei svo slæm
1267
01:39:38,602 --> 01:39:40,729
að kalla mig vondan hvutta.
1268
01:39:40,896 --> 01:39:43,232
Guð minn góður. Gleymdu þessu.
1269
01:39:43,398 --> 01:39:47,402
Kraglin, taktu þetta aftur.
Þetta er að drepa okkur.
1270
01:39:47,569 --> 01:39:50,364
Ég get ekki tekið það aftur
ef hún er í raun...
1271
01:39:50,864 --> 01:39:51,865
vondur hvutti.
1272
01:39:52,908 --> 01:39:55,410
Kraglin!
-Þetta er alltaf jafnsárt.
1273
01:39:55,827 --> 01:39:57,037
Kraglin.
1274
01:39:57,704 --> 01:39:58,789
Hæ, Pete.
1275
01:39:58,956 --> 01:40:02,584
Við verðum að bjarga Nebulu,
Mantis og Drax með þinni hjálp.
1276
01:40:02,751 --> 01:40:03,919
Minni?
1277
01:40:07,339 --> 01:40:09,132
Þú týndir því, aulinn þinn.
1278
01:40:09,299 --> 01:40:11,343
Heljarburinn náði því en...
1279
01:40:11,510 --> 01:40:12,469
En, en, en!
1280
01:40:12,636 --> 01:40:13,887
En!
1281
01:40:15,806 --> 01:40:17,558
Þetta fúla orð.
1282
01:40:20,686 --> 01:40:23,230
Gæti hugsanlega verið skynsamlegra
1283
01:40:23,397 --> 01:40:26,400
að fara beint í nýlenduna
og forðast óþörf átök?
1284
01:40:26,567 --> 01:40:30,320
Þau geta tengt karbenetrix-kjarna
á tæpum tveim mínútum
1285
01:40:30,487 --> 01:40:31,738
en hvað er það, Vim?
1286
01:40:32,573 --> 01:40:33,574
Utanbókarlærdómur.
1287
01:40:33,740 --> 01:40:35,492
Utanbókarlærdómur!
1288
01:40:36,451 --> 01:40:38,287
Eftir heila öld sköpunar
1289
01:40:38,453 --> 01:40:41,540
hefur aðeins ein vera
verið gædd sannri hugvitssemi.
1290
01:40:41,707 --> 01:40:42,708
Ein.
1291
01:40:44,501 --> 01:40:49,423
Þrátt fyrir öll hin hræðilegu lýtin
státaði 89P13 þó af þessu.
1292
01:40:52,301 --> 01:40:53,343
Já, herra.
1293
01:40:54,344 --> 01:40:58,557
Lýður sem getur ekki hugsað það
sem er enn óhugsað
1294
01:40:58,724 --> 01:41:00,267
veslast upp og deyr.
1295
01:41:00,434 --> 01:41:03,729
Við þurfum heilann úr 89P13
1296
01:41:03,896 --> 01:41:07,274
til að flytja getu hans
yfir í þessar skepnur
1297
01:41:07,441 --> 01:41:09,359
áður en við förum í nýlenduna.
1298
01:41:09,526 --> 01:41:11,570
Ekkert annað skiptir máli.
1299
01:41:31,673 --> 01:41:33,133
Hvernig komust þau niður?
1300
01:41:36,053 --> 01:41:38,305
Peter reynir að komast
að geimhöfninni.
1301
01:41:38,931 --> 01:41:40,432
Hann veit ekki um börnin.
1302
01:41:40,974 --> 01:41:41,975
Þú!
1303
01:41:43,185 --> 01:41:45,687
Segðu öllum hinum börnunum um borð
1304
01:41:45,854 --> 01:41:47,481
að forðast veggina á stjórnborða.
1305
01:41:50,400 --> 01:41:51,401
Þau kunna þrjú orð
1306
01:41:51,568 --> 01:41:52,986
og tvö þeirra eru júbb.
1307
01:41:54,238 --> 01:41:56,198
Nei! Hlustaðu á mig!
1308
01:41:56,907 --> 01:41:59,201
Þið þurfið að tala við hin börnin,
1309
01:41:59,368 --> 01:42:01,995
öll sem eru hérna, og segja þeim
1310
01:42:02,162 --> 01:42:04,122
að forðast bévítans...
1311
01:42:04,289 --> 01:42:05,791
Hvað ertu að gera, Mantis?
1312
01:42:05,958 --> 01:42:08,544
Útskýra þetta, drullusokkurinn þinn.
1313
01:42:19,513 --> 01:42:20,931
Þið hræðið þau.
1314
01:42:26,979 --> 01:42:28,355
Hæ, heimsku hálfvitar.
1315
01:42:32,901 --> 01:42:34,236
Ég átti dóttur eins og þig.
1316
01:42:34,945 --> 01:42:36,655
Veistu hvað henni líkaði?
1317
01:42:37,072 --> 01:42:39,074
Þegar ég gaf frá mér apahljóð.
1318
01:42:49,751 --> 01:42:51,086
Hvernig er þetta api?
1319
01:42:52,170 --> 01:42:53,297
Ekki hugmynd.
1320
01:43:28,916 --> 01:43:29,917
Já.
1321
01:43:31,168 --> 01:43:32,252
Já.
1322
01:43:34,880 --> 01:43:37,090
Þau segja hinum
að forðast vegginn á stjórnborða.
1323
01:43:37,257 --> 01:43:40,135
Því sagðistu ekki
tala tungumálið þeirra?
1324
01:43:40,510 --> 01:43:41,970
Því spurðirðu ekki?
1325
01:43:44,431 --> 01:43:47,976
Þetta gæti verið tilgangslaust, Quill.
Hann er of sterkur.
1326
01:43:48,143 --> 01:43:49,853
Við deyjum við að reyna.
1327
01:43:50,020 --> 01:43:52,522
Hvað græðum við á því
að deyja við að reyna?
1328
01:43:52,689 --> 01:43:54,149
Við getum afhent greifingjann.
1329
01:43:54,316 --> 01:43:56,860
Við deyjum frekar við að reyna.
1330
01:43:57,027 --> 01:43:58,028
Ég er Groot.
1331
01:43:58,195 --> 01:43:59,780
Ég veit alveg hver þú ert!
1332
01:44:00,364 --> 01:44:02,574
Þú mátt bíða í flutningsrýminu.
1333
01:44:02,741 --> 01:44:05,619
Ég skil ekki systur mína eftir
hjá þessu fífli.
1334
01:44:05,786 --> 01:44:06,995
Ert þetta þú?
1335
01:44:07,162 --> 01:44:08,705
Datt úr töskunni þinni.
1336
01:44:10,832 --> 01:44:12,042
Kýlum á það.
1337
01:44:48,996 --> 01:44:50,330
Bíðið.
1338
01:44:52,040 --> 01:44:53,041
Bíðið.
1339
01:44:59,256 --> 01:45:01,466
Maður dáist næstum að kjarkinum.
1340
01:45:02,593 --> 01:45:03,594
Herra.
1341
01:45:14,563 --> 01:45:16,648
Blessaður, fjárans gerpið þitt.
1342
01:45:21,194 --> 01:45:22,946
Bakkaðu!
-Já, herra.
1343
01:45:25,407 --> 01:45:26,742
Komið að þér, Steemie.
1344
01:45:27,618 --> 01:45:28,702
Fyrsta hlaup.
1345
01:45:30,662 --> 01:45:31,872
Annað hlaup.
1346
01:45:32,998 --> 01:45:34,291
Þriðja hlaup.
1347
01:45:34,458 --> 01:45:35,626
Fjórða hlaup.
1348
01:45:44,134 --> 01:45:45,719
Hart í stjór.
1349
01:45:45,886 --> 01:45:46,887
Hart í stjór.
1350
01:45:53,060 --> 01:45:54,686
Og skjóta!
1351
01:46:03,111 --> 01:46:04,321
Þau komust í geimhöfnina.
1352
01:46:04,488 --> 01:46:06,949
Viðfang 89P13 er í einni flauganna.
1353
01:46:07,115 --> 01:46:08,659
Sleppið öllum Heljarburunum.
1354
01:46:08,825 --> 01:46:11,620
En þeir voru skapaðir
til að verja nýlenduna...
1355
01:46:11,787 --> 01:46:13,205
Gerðu það strax!
1356
01:46:13,372 --> 01:46:14,873
Finnið 89P13 handa mér
1357
01:46:15,040 --> 01:46:18,293
og drepið alla í höfði dauða guðsins.
1358
01:46:56,540 --> 01:46:58,166
Geimhöfnin er opin, kafteinn.
1359
01:46:58,333 --> 01:46:59,918
En við eigum ekki fleiri sprengjur.
1360
01:47:00,085 --> 01:47:03,505
Rocket og Groot,
farið inn í geimhöfnina.
1361
01:47:17,311 --> 01:47:18,520
Hver fjandinn!
1362
01:47:33,118 --> 01:47:34,995
Hættu nú alveg!
1363
01:48:04,608 --> 01:48:06,902
Kraglin, óvinurinn er kominn inn.
1364
01:48:09,279 --> 01:48:10,530
Opnið pyttinn.
1365
01:48:10,697 --> 01:48:13,325
Þá höfum við ekkert að semja með.
1366
01:48:38,517 --> 01:48:39,518
Abelískur!
1367
01:48:47,276 --> 01:48:48,485
Drottinn minn dýri!
1368
01:48:55,033 --> 01:48:56,118
Þessa leið!
1369
01:50:02,059 --> 01:50:04,019
Ef þú kemur nær drep ég skoffínið.
1370
01:50:04,186 --> 01:50:05,020
Enga fljótfærni.
1371
01:50:23,997 --> 01:50:25,457
Hvað varstu að forrita?
1372
01:50:25,624 --> 01:50:26,875
Sjálfseyðingarkóða.
1373
01:50:44,893 --> 01:50:46,103
Hvað ertu að gera?
1374
01:50:49,398 --> 01:50:50,399
Allt í lagi.
1375
01:50:50,566 --> 01:50:51,733
Mantis, hættu!
1376
01:50:54,111 --> 01:50:55,237
Þær éta rafhlöður,
1377
01:50:55,404 --> 01:50:56,655
ekki fólk.
1378
01:50:58,156 --> 01:51:01,618
Kannski eru þær hræddar
um hvað við gerum þeim.
1379
01:51:08,500 --> 01:51:10,168
Við gerum ykkur ekki mein.
1380
01:51:13,255 --> 01:51:15,257
Þetta verður allt í lagi.
1381
01:52:10,896 --> 01:52:12,231
Notaðu hjartað, vinur.
1382
01:53:03,615 --> 01:53:04,658
Hundur!
1383
01:53:04,825 --> 01:53:06,034
Já.
1384
01:53:14,418 --> 01:53:16,420
Hún er góður hvutti.
1385
01:53:20,799 --> 01:53:22,926
Ég vissi að þér fyndist ég góð.
1386
01:53:23,093 --> 01:53:24,928
Hættu þessu, kjáninn þinn.
1387
01:53:28,849 --> 01:53:31,560
Við verðum að hörfa.
Skipið er að springa.
1388
01:53:31,727 --> 01:53:33,312
Boðflennur í geimhöfninni.
1389
01:53:33,604 --> 01:53:36,273
Kannið hvort 89P13 er þar á meðal.
1390
01:53:36,440 --> 01:53:38,525
Þú ert haldinn þráhyggju
fyrir þessu dýri.
1391
01:53:38,692 --> 01:53:39,985
Hættu, í guðs bænum.
1392
01:53:40,152 --> 01:53:41,862
Það er enginn guð!
1393
01:53:42,029 --> 01:53:44,197
Þess vegna greip ég inn í.
1394
01:54:12,768 --> 01:54:17,105
Flugstjóri, nú ætla ég
að taka stjórnina á Arête.
1395
01:54:17,272 --> 01:54:21,693
Losum alla laskaða hluta skipsins frá
1396
01:54:22,069 --> 01:54:23,946
og hörfum.
1397
01:54:49,179 --> 01:54:50,180
Takið eftir...
1398
01:54:50,347 --> 01:54:51,682
allir áhafnarmeðlimir.
1399
01:54:52,975 --> 01:54:56,019
Það eru boðflennur komnar um borð.
1400
01:54:56,645 --> 01:54:59,147
Farið í geimhöfnina á stjórnborða.
1401
01:55:01,608 --> 01:55:04,027
Finnið 89P13...
1402
01:55:05,237 --> 01:55:06,697
og drepið öll hin.
1403
01:55:16,164 --> 01:55:17,666
Förum inn og finnum Mantis,
1404
01:55:17,833 --> 01:55:19,209
Nebulu og Drax.
1405
01:55:19,376 --> 01:55:22,254
Förum inn, sækjum þau
og komum okkur út.
1406
01:55:41,773 --> 01:55:43,150
Var þetta svalt?
1407
01:55:43,859 --> 01:55:47,571
Jæja, ný áætlun.
Forðum okkur héðan strax.
1408
01:55:47,738 --> 01:55:49,156
Það eru þúsundir um borð.
1409
01:55:49,323 --> 01:55:50,699
Þeirra á meðal börn.
1410
01:55:50,866 --> 01:55:52,159
Verum góð júbb júbb.
1411
01:55:53,827 --> 01:55:55,037
Það þýðir vinir.
1412
01:55:55,954 --> 01:55:58,373
Við verðum að fara ef við viljum lifa.
1413
01:55:58,916 --> 01:56:01,251
Skipið springur bráðum í tætlur.
1414
01:56:01,418 --> 01:56:03,754
Þau deyja öll ef við hjálpum þeim ekki.
1415
01:56:11,053 --> 01:56:12,846
Ég er hættur að flýja.
1416
01:59:15,988 --> 01:59:17,447
Það er stórt gat á þilfarinu.
1417
01:59:17,614 --> 01:59:20,617
Tengjum það við Hvergin
og flytjum alla í öryggið.
1418
01:59:20,784 --> 01:59:24,746
Við Nebs stýrum skipinu.
Þið bjargið öllum þróaðri tegundum.
1419
01:59:35,257 --> 01:59:36,258
Halló, heimskingi.
1420
01:59:39,386 --> 01:59:40,387
Áfram!
1421
01:59:42,306 --> 01:59:43,765
Fylgið mér, áfram!
1422
01:59:45,267 --> 01:59:46,143
Koma svo!
1423
01:59:47,227 --> 01:59:48,770
Áfram, áfram!
1424
01:59:50,522 --> 01:59:51,648
Ég er Groot!
1425
02:00:09,625 --> 02:00:11,084
Þessa leið að...
1426
02:00:11,877 --> 02:00:13,253
Þakka þér fyrir.
1427
02:00:13,420 --> 02:00:15,547
Ekkert að þakka. Ég öskraði
1428
02:00:15,714 --> 02:00:17,174
að einhverju ljótu, ekki þér.
1429
02:00:17,341 --> 02:00:19,676
Þú ert mjög töff.
1430
02:00:24,598 --> 02:00:26,725
Ef þið drepið mig
komist þið ekki burt.
1431
02:00:31,104 --> 02:00:32,105
Bíddu!
-Slepptu honum.
1432
02:00:32,272 --> 02:00:33,190
Það er eina leiðin.
1433
02:00:33,357 --> 02:00:34,524
Ég fann nógu stórt gat
1434
02:00:34,691 --> 02:00:37,527
og reyni að breyta því
í gegndræpa hlíf.
1435
02:00:43,909 --> 02:00:45,285
Ég get ekki flogið þessu.
1436
02:00:45,452 --> 02:00:47,204
Stjórntækin eru í steik.
1437
02:00:47,371 --> 02:00:48,497
Ég skal gera það.
1438
02:00:48,664 --> 02:00:50,749
Hjálpaðu hinum. Lánaðu mér talstöð.
1439
02:00:59,091 --> 02:01:01,760
Kraglin, ég stýri hérna megin.
1440
02:01:02,678 --> 02:01:03,679
Kragula...
1441
02:01:03,845 --> 02:01:05,806
mætt aftur til leiks!
1442
02:01:31,957 --> 02:01:33,375
Koma svo, koma svo!
1443
02:01:33,542 --> 02:01:34,543
Áfram, áfram!
1444
02:01:34,710 --> 02:01:36,086
Áfram, áfram!
1445
02:01:37,504 --> 02:01:38,505
Bíðið, bíðið!
1446
02:01:38,672 --> 02:01:39,798
Stansið!
1447
02:01:39,965 --> 02:01:41,592
Eru þetta börn?
1448
02:01:58,358 --> 02:01:59,818
Festu þetta, Cosmo.
1449
02:01:59,985 --> 02:02:02,279
Alveg þétt svo börnin komist yfir.
1450
02:02:02,446 --> 02:02:04,156
Negli þetta, Kapitan.
1451
02:02:13,123 --> 02:02:14,750
Farið af stað!
1452
02:02:19,296 --> 02:02:21,173
Eitt í einu, eitt í einu.
1453
02:02:21,340 --> 02:02:22,633
Allt í lagi.
1454
02:02:28,680 --> 02:02:31,016
Festi skipið og fer niður.
1455
02:02:37,314 --> 02:02:39,066
Þessa leið.
1456
02:02:42,778 --> 02:02:43,779
Hvers vegna?
1457
02:02:45,864 --> 02:02:48,158
Því gerirðu þetta?
Ég reyndi að drepa ykkur.
1458
02:02:49,034 --> 02:02:51,203
Ég er Groot.
1459
02:02:52,037 --> 02:02:53,121
Hann sagði:
1460
02:02:53,288 --> 02:02:55,332
"Allir verðskulda annan séns."
1461
02:03:06,426 --> 02:03:08,679
Þú ert svo sterk.
1462
02:03:13,392 --> 02:03:15,519
Því eruð þið svona hæg?
Flýtið ykkur!
1463
02:03:16,687 --> 02:03:17,938
Hvar er Rocket?
1464
02:04:43,315 --> 02:04:49,905
LUMBUS-VILLIDÝRASTÖÐIN
UPPRUNAÁLFA: NORÐUR-AMERÍKA
1465
02:04:49,988 --> 02:04:51,990
ÞVOTTABJÖRN
1466
02:05:47,504 --> 02:05:48,505
Þú!
1467
02:05:50,090 --> 02:05:52,050
Hélstu að þú kæmist undan mér?
1468
02:05:52,885 --> 02:05:53,886
Nei!
1469
02:05:56,179 --> 02:05:59,933
Heldurðu virkilega að þú sért
einhvers virði án mín?
1470
02:06:00,100 --> 02:06:01,101
Nei!
1471
02:06:02,936 --> 02:06:04,479
Þú ert viðurstyggð!
1472
02:06:04,646 --> 02:06:07,816
Ekkert meira en skref á vegferð minni,
1473
02:06:07,983 --> 02:06:10,277
afbrigðilega litla skrímslið þitt.
1474
02:06:10,444 --> 02:06:12,529
Hvernig dirfistu að telja þig meira,
1475
02:06:13,572 --> 02:06:17,159
89P13?
1476
02:06:20,621 --> 02:06:21,830
Nafnið er Rocket.
1477
02:06:22,748 --> 02:06:25,125
Rocket þvottabjörn.
1478
02:07:05,290 --> 02:07:06,416
Andlitið losnaði.
1479
02:07:06,917 --> 02:07:07,918
Þetta er gríma.
1480
02:07:08,710 --> 02:07:09,711
Sjáðu...
1481
02:07:09,878 --> 02:07:12,172
hvað þú gerðir mér.
1482
02:07:13,006 --> 02:07:14,424
Af hverju?
1483
02:07:14,591 --> 02:07:16,677
Það eina sem ég vildi...
1484
02:07:17,135 --> 02:07:18,804
var að gera hlutina...
1485
02:07:19,471 --> 02:07:20,556
fullkomna.
1486
02:07:21,431 --> 02:07:23,559
Þú vildir ekki fullkomna neitt.
1487
02:07:23,725 --> 02:07:26,103
Þú þoldir ekki neitt eins og það var.
1488
02:07:26,520 --> 02:07:27,604
Dreptu hann.
1489
02:07:34,278 --> 02:07:35,279
Hvers vegna?
1490
02:07:36,071 --> 02:07:39,032
Því að ég er skollans
Verndari vetrarbrautarinnar.
1491
02:07:40,242 --> 02:07:42,578
Komum okkur héðan, strax.
1492
02:07:42,744 --> 02:07:43,704
Björgum þeim.
1493
02:07:43,870 --> 02:07:44,997
Öll börnin eru örugg.
1494
02:07:45,163 --> 02:07:46,039
Nei, Pete.
1495
02:07:46,832 --> 02:07:48,458
Ég á við öll hin.
1496
02:07:54,256 --> 02:07:56,383
Áfram með ykkur!
1497
02:07:56,800 --> 02:07:57,885
Áfram!
1498
02:07:58,051 --> 02:07:59,511
Áfram, fugl!
1499
02:07:59,928 --> 02:08:01,305
Vá.
-Koma svo!
1500
02:08:04,892 --> 02:08:05,893
Áfram!
1501
02:08:06,518 --> 02:08:07,519
Áfram með ykkur!
1502
02:08:10,981 --> 02:08:13,191
Ég hélt við tækjum
bara þróaðri tegundir.
1503
02:08:13,358 --> 02:08:15,277
Ég hélt það líka.
1504
02:08:15,444 --> 02:08:17,571
Drífa sig, drífa sig.
1505
02:08:23,577 --> 02:08:24,661
Áfram, börnin mín.
1506
02:08:24,828 --> 02:08:25,954
Áfram, börnin mín.
1507
02:08:26,121 --> 02:08:27,581
Áfram!
1508
02:08:27,748 --> 02:08:29,917
Ég get ekki haldið miklu...
1509
02:08:36,673 --> 02:08:37,674
Hlaupum!
1510
02:08:37,841 --> 02:08:38,967
Áfram, áfram!
1511
02:08:50,479 --> 02:08:51,438
Quill!
1512
02:08:51,605 --> 02:08:52,648
Flýttu þér!
1513
02:09:35,732 --> 02:09:38,193
Peter!
1514
02:10:45,802 --> 02:10:46,803
Peter!
1515
02:10:51,975 --> 02:10:53,894
Var...
1516
02:10:54,061 --> 02:10:55,520
þetta...
1517
02:10:56,230 --> 02:10:57,522
svalt?
1518
02:11:00,817 --> 02:11:01,693
Komdu.
1519
02:11:14,248 --> 02:11:16,875
Cosmo! Ég jafna mig.
1520
02:11:54,746 --> 02:11:56,206
Ég er Groot.
1521
02:11:56,874 --> 02:11:59,251
Takk, segðu þeim að ég komi...
1522
02:12:04,882 --> 02:12:06,258
Ég er Groot.
1523
02:12:08,135 --> 02:12:10,846
Já, það var líka gott
að vinna með þér.
1524
02:12:18,687 --> 02:12:19,688
Heyrðu, Gamora.
1525
02:12:20,147 --> 02:12:21,148
Ertu tilbúin?
1526
02:12:21,815 --> 02:12:22,941
Já.
1527
02:12:29,156 --> 02:12:30,782
Ég er ekki enn sú sem þú vilt.
1528
02:12:32,784 --> 02:12:33,785
Ég veit það.
1529
02:12:35,162 --> 02:12:37,289
En sú sem þú ert er ekki svo slæm.
1530
02:12:57,226 --> 02:12:58,936
Var ekki gaman hjá okkur?
1531
02:13:04,191 --> 02:13:05,943
Þú myndir ekki trúa því.
1532
02:13:12,491 --> 02:13:13,533
Allt í lagi.
1533
02:13:27,464 --> 02:13:28,882
Er allt í lagi?
1534
02:13:30,801 --> 02:13:32,970
Ég þarf að tala við ykkur öll.
1535
02:13:35,055 --> 02:13:37,266
Ætlarðu að fara?
1536
02:13:38,934 --> 02:13:40,894
Ég sá mömmu deyja
þegar ég var 8 ára
1537
02:13:41,061 --> 02:13:43,188
og ég hef verið á flótta síðan þá.
1538
02:13:44,398 --> 02:13:46,400
Nú þarf ég tíma fyrir mig,
1539
02:13:48,485 --> 02:13:49,987
til að læra að synda.
1540
02:13:52,823 --> 02:13:53,824
Ég líka.
1541
02:13:58,412 --> 02:14:01,290
Ég elska ykkur öll. Alveg satt.
1542
02:14:05,460 --> 02:14:08,589
En alla mína ævi
gerði ég hvað sem Egó vildi
1543
02:14:09,131 --> 02:14:11,925
og svo gerði ég
hvað sem Verndararnir vildu.
1544
02:14:12,676 --> 02:14:15,929
Ég þarf að komast að því
hvað ég vil sjálf.
1545
02:14:16,096 --> 02:14:17,055
Ég kem með þér.
1546
02:14:17,222 --> 02:14:19,600
Nei, Drax. Það var heila málið.
1547
02:14:19,766 --> 02:14:21,101
Einhver þarf að vernda þig.
1548
02:14:21,268 --> 02:14:23,270
Nei.
-Ekkert illa meint.
1549
02:14:23,437 --> 02:14:24,813
Þú ert bara svo aum.
1550
02:14:24,980 --> 02:14:26,523
Guð, hvað þú ert pirrandi.
1551
02:14:26,690 --> 02:14:27,691
Drax.
1552
02:14:28,358 --> 02:14:29,526
Ég þarfnast þín hér.
1553
02:14:30,360 --> 02:14:31,820
Við stofnum nýtt samfélag.
1554
02:14:32,487 --> 02:14:35,115
Ég þarf stuðning fyrir öll börnin.
1555
02:14:36,325 --> 02:14:38,911
Í dag sá ég hver þú ert.
1556
02:14:40,120 --> 02:14:41,914
Þú ert ekki fæddur ógnvaldur.
1557
02:14:43,874 --> 02:14:45,250
Þú ert fæddur pabbi.
1558
02:14:49,796 --> 02:14:51,757
Verður þú leiðtogi Verndaranna?
1559
02:14:52,382 --> 02:14:53,383
Nei.
1560
02:14:53,967 --> 02:14:55,469
Ég stjórna borginni
1561
02:14:56,220 --> 02:14:57,971
og geri hana að heimilinu
sem ég átti aldrei.
1562
02:15:00,724 --> 02:15:02,017
Er þetta þá búið?
1563
02:15:03,518 --> 02:15:04,978
Erum við hætt störfum?
1564
02:15:05,520 --> 02:15:06,688
Nei.
1565
02:15:06,980 --> 02:15:09,149
Vetrarbrautin þarfnast enn Verndara.
1566
02:15:10,359 --> 02:15:13,111
Þú verður betri leiðtogi
en ég nokkurn tíma...
1567
02:15:13,946 --> 02:15:14,947
kafteinn.
1568
02:15:35,384 --> 02:15:37,135
Ég elska ykkur öll.
1569
02:15:45,185 --> 02:15:46,270
Handa þér.
1570
02:15:50,983 --> 02:15:53,652
ÉG SÓTTI ÞETTA HANDA ÞÉR.
PETE
1571
02:17:42,469 --> 02:17:43,720
Já!
1572
02:17:43,887 --> 02:17:45,138
Ó, já!
1573
02:17:50,310 --> 02:17:51,728
Velkomin heim.
1574
02:18:39,985 --> 02:18:41,527
Ég gæti verið í röngu...
1575
02:18:43,363 --> 02:18:44,865
Ég er að leita að Jason Quill.
1576
02:18:45,032 --> 02:18:46,199
Já.
1577
02:18:46,658 --> 02:18:47,910
Komdu inn.
1578
02:19:06,094 --> 02:19:07,095
Pete?
1579
02:19:13,517 --> 02:19:14,518
Pete.
1580
02:19:19,106 --> 02:19:20,358
Hæ, afi.
1581
02:19:49,263 --> 02:19:52,266
Já! Já! Já! Já!
1582
02:19:56,311 --> 02:19:57,521
Já!
1583
02:19:57,688 --> 02:19:59,273
Já!
1584
02:21:23,732 --> 02:21:25,567
Jæja, uppáhaldstónlistarmenn?
1585
02:21:26,193 --> 02:21:27,277
Phyla, þú byrjar.
1586
02:21:28,987 --> 02:21:31,823
Britney Spears og Korn.
1587
02:21:32,241 --> 02:21:33,242
Vel valið.
1588
02:21:33,408 --> 02:21:36,036
Ég vel aðalmanninn, Garth Brooks.
1589
02:21:36,203 --> 02:21:39,331
Carpenters sendu ekki frá sér
eitt lélegt lag.
1590
02:21:39,498 --> 02:21:40,707
Adrian Belew.
1591
02:21:40,999 --> 02:21:44,253
Bæði sólóferillinn
og með King Crimson.
1592
02:21:45,003 --> 02:21:46,588
Hvað með þig, kafteinn?
1593
02:21:46,755 --> 02:21:48,298
Þetta er alveg sérstakt.
1594
02:22:06,275 --> 02:22:07,734
Þeir eru komnir.
1595
02:22:07,901 --> 02:22:11,655
Ég get séð um þetta einn
1596
02:22:11,822 --> 02:22:13,407
ef þið viljið slaka á.
1597
02:22:13,574 --> 02:22:14,575
Nei.
1598
02:22:14,741 --> 02:22:18,161
Gengur hraðar að vinna saman.
Groot, vaknaðu.
1599
02:22:29,464 --> 02:22:31,258
Vorkennið þið þeim aldrei?
1600
02:22:31,425 --> 02:22:34,553
Jú, en þessir þorpsbúar
geta ekki varið sig.
1601
02:22:35,304 --> 02:22:36,972
Þegar þú segir til, Kapitan.
1602
02:22:46,857 --> 02:22:47,858
Til.
1603
02:29:07,070 --> 02:29:09,072
Íslenskur texti:
Jóhann Axel Andersen
1604
02:29:14,578 --> 02:29:16,580
Ég get hjálpað henni að slá
1605
02:29:16,747 --> 02:29:18,415
en sonur hennar ætti að hjálpa.
1606
02:29:18,999 --> 02:29:21,210
Hann situr bara og fylgist með mér.
1607
02:29:21,501 --> 02:29:23,295
Hann er 45 ára gamall,
1608
02:29:23,462 --> 02:29:25,297
fullfrískur, en ég slæ grasið.
1609
02:29:25,464 --> 02:29:26,632
Það er skrýtið.
1610
02:29:26,798 --> 02:29:28,217
Ekki byrja.
1611
02:29:28,383 --> 02:29:29,801
Geimverur rændu Kevin Bacon
1612
02:29:29,968 --> 02:29:30,969
Í alvöru?
1613
02:29:32,679 --> 02:29:33,972
Nú vil ég vita meira.
1614
02:29:43,398 --> 02:29:50,364
GOÐSÖGNIN STJÖRNU-DROTTINN
SNÝR AFTUR