1
00:01:03,522 --> 00:01:07,568
{\an8}Suður-Afríku, 1902
2
00:01:24,334 --> 00:01:25,669
Hertogi.
3
00:02:09,253 --> 00:02:14,426
Ég kem á vegum Rauða krossins,
ég vil tala við Kitchener hershöfðingja.
4
00:02:14,593 --> 00:02:16,261
Hér er enginn með því nafni.
5
00:02:16,428 --> 00:02:18,889
Hertogi?
Hleypið honum inn fyrir.
6
00:02:20,641 --> 00:02:22,518
Ef Morton er hér er Kitchener
varla langt undan.
7
00:02:22,684 --> 00:02:26,063
Ég biðst afsökunar.
Öryggi er fyrir öllu núna.
8
00:02:26,230 --> 00:02:28,273
Heimsókn þín er leyndarmál.
9
00:02:28,440 --> 00:02:31,568
Maður er aldrei of gætinn
með Búana og þeirra skæruliðabrögð.
10
00:02:31,735 --> 00:02:32,778
Of varlega?
11
00:02:32,945 --> 00:02:35,447
Mér sýnist ekki veita
af meiri umhyggju hér.
12
00:02:35,614 --> 00:02:36,365
Ég bið forláts,
13
00:02:36,532 --> 00:02:39,409
en vegna þessara fangabúða
erum við að vinna stríðið.
14
00:02:39,701 --> 00:02:40,661
Þessa leið.
15
00:02:44,915 --> 00:02:49,294
Orlando. Riddarinn okkar á hvítum fáki.
16
00:02:49,962 --> 00:02:51,338
Takk fyrir að koma.
17
00:02:51,880 --> 00:02:53,423
Hvað er á seyði, Kitchener?
18
00:02:54,091 --> 00:02:56,927
Þú hefur víst farið frjálslega
með sannleikann.
19
00:02:57,094 --> 00:02:59,304
Tíminn hefur ekki unnið með okkur.
20
00:02:59,471 --> 00:03:01,139
Það þarftu að segja Emily.
21
00:03:01,306 --> 00:03:03,892
Þegar ég sný til Englands
verður það mitt fyrsta verk.
22
00:03:04,059 --> 00:03:05,227
Hún er fyrir utan
23
00:03:05,394 --> 00:03:07,104
með Conrad.
24
00:03:07,813 --> 00:03:09,940
Af hverju komum við, mamma?
25
00:03:11,149 --> 00:03:14,945
Manstu af hverju Arthur konungur
og riddarar hans höfðu hringborð?
26
00:03:16,655 --> 00:03:19,074
Því það þýddi að allir menn voru jafnir.
27
00:03:20,033 --> 00:03:23,829
Það er mikilvægt að forréttindafólk
stjórni með góðu fordæmi.
28
00:03:23,996 --> 00:03:27,082
Þess vegna störfum við faðir þinn
fyrir Rauða krossinn.
29
00:03:28,166 --> 00:03:29,459
Við hjálpum öðrum
30
00:03:29,626 --> 00:03:32,337
en notum ekki stöðu okkar sem afsökun.
31
00:03:36,967 --> 00:03:38,802
Gleymdu því aldrei.
32
00:03:43,515 --> 00:03:45,726
Ég ætla að gá að föður þínum.
33
00:03:49,021 --> 00:03:50,439
Bíddu hérna.
34
00:03:55,027 --> 00:03:58,447
Þetta voðalega stríð væri búið
35
00:03:59,156 --> 00:04:03,327
ef Arthur konungur
og riddarar hans væru hér.
36
00:04:03,493 --> 00:04:06,288
Auðvitað. Og hvaða riddari værir þú?
37
00:04:06,705 --> 00:04:08,624
Ég væri Lancelot.
38
00:04:09,082 --> 00:04:11,752
Pabbi væri Arthur og mamma Guinevere.
39
00:04:12,252 --> 00:04:16,173
Og þú hinn mikli Merlín.
-Virkilega?
40
00:04:17,466 --> 00:04:20,636
Þetta er fáránlegt.
Við sóum dýrmætum tíma.
41
00:04:20,802 --> 00:04:22,804
Sjáið þetta, fólkið er að deyja.
42
00:04:22,971 --> 00:04:24,932
Við höfum neyðarhjálp
frá Rauða krossinum.
43
00:04:25,098 --> 00:04:28,227
Guði sé lof að hún er á okkar bandi.
-Í það minnsta á mínu bandi.
44
00:04:28,393 --> 00:04:30,521
Hún er kröftugri en nokkur óvinanna.
45
00:04:30,687 --> 00:04:32,189
Þarna er Kitchener hershöfðingi.
46
00:04:32,356 --> 00:04:35,776
Opnið hliðið!
Komið með birgðirnar!
47
00:04:36,151 --> 00:04:37,402
Emily!
48
00:04:43,992 --> 00:04:45,577
Leggstu þar til ég kem aftur.
49
00:04:58,340 --> 00:04:59,258
Farðu til Conrads.
50
00:05:05,889 --> 00:05:06,807
Farðu til helvítis, Kitchener.
51
00:05:12,521 --> 00:05:15,274
Ég hæfði hann!
Hættið að skjóta!
52
00:05:19,695 --> 00:05:22,239
Emily!
53
00:05:22,906 --> 00:05:25,033
Hættið að skjóta!
54
00:05:31,039 --> 00:05:32,791
Ég er hér, elskan mín.
55
00:05:36,712 --> 00:05:39,256
Ég er hérna.
56
00:05:40,757 --> 00:05:43,051
Þú verður að vera hjá mér.
57
00:05:43,802 --> 00:05:46,555
Þú verður að vera hjá mér.
Elskan mín.
58
00:05:49,057 --> 00:05:50,976
Verndaðu drenginn okkar.
59
00:05:52,853 --> 00:05:56,607
Verndaðu hann fyrir þessum heimi.
60
00:05:57,649 --> 00:06:00,068
Láttu hann aldrei sjá stríð aftur.
61
00:06:07,159 --> 00:06:09,036
Lofaðu mér því.
62
00:06:10,579 --> 00:06:11,830
Ég lofa því.
63
00:07:25,821 --> 00:07:29,408
12 árum síðar
64
00:07:51,638 --> 00:07:52,764
Veistu, Conrad,
65
00:07:53,307 --> 00:07:56,143
þarna uppi er ég frjáls.
66
00:07:56,310 --> 00:07:59,855
Já, ég hlakka mikið
til míns fyrsta einkaflugs.
67
00:08:00,022 --> 00:08:02,191
Mundu hvernig fór fyrir Íkarusi
68
00:08:02,357 --> 00:08:04,443
þegar hann flaug of nálægt sólinni.
69
00:08:05,152 --> 00:08:09,448
Ég man að hann þurfti að flýja.
-Hann brenndist.
70
00:08:10,699 --> 00:08:12,743
Við sjáum víst ekki þá sögu
með sömu augum.
71
00:08:12,910 --> 00:08:14,995
Velkominn, heim, hertogi.
-Takk, Shola.
72
00:08:16,205 --> 00:08:19,374
Komið þið sæl.
-Sæll, hertogi.
73
00:08:20,042 --> 00:08:21,502
Tilbúinn fyrir þína fyrstu flugferð?
74
00:08:21,668 --> 00:08:25,214
Hefði Guð ætlað manninum að fljúga
hefði Hann gefið honum vængi.
75
00:08:25,547 --> 00:08:28,300
Ætli það ekki.
Ekurðu bílnum hans pabba?
76
00:08:30,511 --> 00:08:31,887
En þú hefur engin hjól.
77
00:08:44,274 --> 00:08:45,234
Watkins fóstra.
78
00:08:47,819 --> 00:08:49,613
Á skrifstofuna mína eftir fimm mínútur.
79
00:08:52,616 --> 00:08:54,576
Já, hertogi.
80
00:09:05,337 --> 00:09:09,424
Hertogi. -Ég ætti að ávíta þig
fyrir ósvífni þína.
81
00:09:10,217 --> 00:09:12,469
Eitt er að hafa skoðun
bak við luktar dyr
82
00:09:12,636 --> 00:09:16,098
en ég líð ekki slíkt
fyrir framan starfsfólkið.
83
00:09:16,640 --> 00:09:19,434
Ég spila eftir þínum reglum
þegar þú spilar eftir mínum.
84
00:09:19,852 --> 00:09:22,104
Heldurðu að ég viti ekki
þín leyndarmál?
85
00:09:22,646 --> 00:09:23,689
Hvað áttu við?
86
00:09:23,856 --> 00:09:28,819
Enn og aftur hafnarðu boði Felix frænda
um að Conrad heimsæki hann í Rússlandi.
87
00:09:29,611 --> 00:09:30,863
Hvernig veistu það?
88
00:09:31,446 --> 00:09:33,448
Við fóstrurnar dýrkum slúður.
89
00:09:33,615 --> 00:09:37,411
Við tókum eftir að þú ert sáttur
við að Felix komi hingað
90
00:09:37,578 --> 00:09:40,205
en þér virðist ekki um
að Conrad ferðist þangað.
91
00:09:40,372 --> 00:09:42,040
Eða reyndar nokkuð annað.
92
00:09:42,708 --> 00:09:46,295
Já, ég er sekur.
Fyrirgefðu.
93
00:09:46,461 --> 00:09:48,172
Ég átti að ræða það við þig.
94
00:09:48,630 --> 00:09:51,967
Hefurðu gleymt háttseminni
í öllum þessum flugferðum?
95
00:09:52,426 --> 00:09:53,552
Hvað hef ég nú gert?
96
00:09:53,719 --> 00:09:55,304
Þú býður mér ekki drykk.
97
00:09:55,596 --> 00:09:57,264
Fyrirgefðu.
98
00:09:58,015 --> 00:10:02,811
Hefðum við rætt þetta
hver hefði mín skoðun verið?
99
00:10:03,437 --> 00:10:08,525
Þér finnst óttinn um öryggi Conrads
vera veikleiki.
100
00:10:08,984 --> 00:10:10,485
Ótti er eðlilegur.
101
00:10:11,236 --> 00:10:15,073
Vandinn er að því meiri sem óttinn er
þeim mun líklegra er að hann rætist.
102
00:10:16,658 --> 00:10:19,995
Svo við þörfnumst báðir fóstru.
103
00:10:20,370 --> 00:10:22,372
Svo er að sjá.
104
00:10:36,678 --> 00:10:37,638
Hærra!
105
00:10:45,562 --> 00:10:49,233
Geturðu barist með annarri hendi?
-Ó, já.
106
00:10:49,525 --> 00:10:51,818
Ef ég hefði einhvern til að berjast við.
107
00:10:57,366 --> 00:11:00,369
Shola. Heldurðu að hnífur
sé öflugri en byssukúla?
108
00:11:00,827 --> 00:11:03,163
Svona berjast menn nú til dags.
109
00:11:03,330 --> 00:11:07,334
Þvoið ykkur nú fyrir síðdegisfundinn.
110
00:11:23,725 --> 00:11:26,812
Pabbi kom líka með mig
hingað fyrir fyrstu fötin mín.
111
00:11:27,312 --> 00:11:30,399
Kingsman, heimsins besti klæðskeri.
112
00:11:38,031 --> 00:11:39,157
Góðan dag.
113
00:11:39,324 --> 00:11:42,286
Hertogi. Mátunarklefi númer eitt
er tilbúinn fyrir þig.
114
00:11:42,619 --> 00:11:43,954
Takk fyrir.
115
00:11:49,877 --> 00:11:51,920
Ég vildi að mamma þín
gæti séð þig.
116
00:11:52,462 --> 00:11:54,590
Hún væri svo stolt af þér.
117
00:11:55,716 --> 00:11:57,426
Það vona ég.
118
00:11:59,720 --> 00:12:06,018
En veiðijakki gæti nýst mér betur
eða þá smókingjakki.
119
00:12:06,185 --> 00:12:09,438
Hvað sem hjálpar góðri fuglaveiði.
120
00:12:10,189 --> 00:12:12,024
Láttu nú ekki svona.
121
00:12:12,858 --> 00:12:14,193
Þetta er stór heimur.
122
00:12:14,359 --> 00:12:17,237
Fyrr eða síðar þarftu að leyfa mér
að njóta hans þótt...
123
00:12:18,280 --> 00:12:19,823
Þótt þú viljir það ekki.
124
00:12:22,326 --> 00:12:24,786
Veistu, Conrad,
125
00:12:27,206 --> 00:12:30,375
forfeður okkar voru skelfilegir menn.
126
00:12:30,918 --> 00:12:34,671
Þeir rændu, rupluðu, lugu og drápu
þar til dag einn
127
00:12:34,838 --> 00:12:37,216
að þeir urðu aðalsmenn.
128
00:12:38,050 --> 00:12:42,846
En sú ættgöfgi verður ekki
rakin til riddaramennsku.
129
00:12:43,764 --> 00:12:46,517
Hún var sprottin af hörku og vægðarleysi.
130
00:12:47,434 --> 00:12:53,482
Að kallast "herramaður" í þá daga
hefði verið dauðadómur.
131
00:12:54,358 --> 00:12:59,363
Ekki sá heiður sem það er nú.
132
00:12:59,738 --> 00:13:04,159
Við erum Oxford-menn,
ekki þrjótar.
133
00:13:07,037 --> 00:13:07,996
Oxford!
134
00:13:08,288 --> 00:13:09,414
Kitchener.
135
00:13:10,707 --> 00:13:12,417
Það gleður mig að við
deilum klæðskera.
136
00:13:12,584 --> 00:13:15,963
Já. Viðskiptavinir Kingsmans
eru öfund allra klúbba.
137
00:13:16,797 --> 00:13:20,634
Má ég aðeins tala við þig?
Getum við talað í einrúmi?
138
00:13:20,801 --> 00:13:23,971
Ég get bent á sniðstofuna uppi.
-Fyrirtak.
139
00:13:24,137 --> 00:13:26,932
Conrad, þetta er Morton
aðstoðarforingi minn.
140
00:13:27,099 --> 00:13:29,601
Morton, viltu líta eftir
Conrad fyrir okkur?
141
00:13:29,768 --> 00:13:32,104
Með ánægju, herra minn.
-Ágætt.
142
00:13:43,031 --> 00:13:48,579
Þú hafnaðir víst boði vinar okkar
Ferdinands erkihertoga á veiðarnar.
143
00:13:49,413 --> 00:13:53,417
Friðarstefna þín nær þó varla
til nokkurra fugla, er það?
144
00:13:53,584 --> 00:13:57,254
Var það nokkur tilviljun að við
rákumst á hvor annan hér?
145
00:13:58,630 --> 00:14:01,258
Veggirnir í Whitehall hafa eyru.
146
00:14:01,675 --> 00:14:05,387
Því fannst mér öruggara
að spjalla hér hjá Kingsman.
147
00:14:06,305 --> 00:14:11,143
Ég óttast að Ferdinand stafi hætta
af sinni pólitísku framagirni.
148
00:14:12,561 --> 00:14:15,189
Ég þarf að biðja þig um smágreiða.
149
00:14:15,564 --> 00:14:17,107
Hvers konar greiða?
150
00:14:17,274 --> 00:14:19,568
Svo þú vilt í alvöru verða hermaður?
-Já.
151
00:14:19,943 --> 00:14:20,819
Hvaða deild?
152
00:14:20,986 --> 00:14:23,071
Fótgönguliðadeild.
-Einmitt það.
153
00:14:23,655 --> 00:14:27,284
Láttu mig vita þegar þar að kemur.
Ég skal sjá hvað ég get gert.
154
00:14:27,451 --> 00:14:28,744
Conrad.
155
00:14:31,538 --> 00:14:34,124
Þú munt þarfnast veiðifatanna
eftir allt.
156
00:15:19,461 --> 00:15:20,796
Fjárhirðir minn.
157
00:15:21,672 --> 00:15:25,551
Ég lét sérsmíða Fabergé-egg
handa ykkur.
158
00:15:25,717 --> 00:15:27,511
Og lítið á innihaldið.
159
00:15:28,720 --> 00:15:33,183
Smækkuð eftirlíking af Angusi,
eftirlætisgeitinni ykkar.
160
00:15:33,350 --> 00:15:34,184
Þú mætir of seint.
161
00:15:35,602 --> 00:15:37,271
Fáðu þér sæti.
162
00:15:39,314 --> 00:15:41,942
Hvað er traust?
163
00:15:43,986 --> 00:15:49,241
Traust er að hafa trú
á heilindum annars manns.
164
00:15:50,284 --> 00:15:55,914
Það verður okkar vopn
til að breyta heiminum.
165
00:15:56,123 --> 00:15:58,333
Hverjum treysti ég?
166
00:15:59,459 --> 00:16:01,003
Dýrum.
167
00:16:01,420 --> 00:16:04,214
Þau bregðast mér aldrei
168
00:16:04,381 --> 00:16:08,427
og hlýða skipunum mínum í blindni.
169
00:16:08,886 --> 00:16:11,263
Spurning mín nú er,
170
00:16:11,430 --> 00:16:15,893
get ég treyst ykkur
til að haga ykkur eins?
171
00:16:16,059 --> 00:16:18,312
Opnið öskjurnar fyrir framan ykkur.
172
00:16:22,107 --> 00:16:26,820
Þessir hringar verða tákn
meðlima í hjörðinni minni.
173
00:16:26,987 --> 00:16:31,325
Setjið þá upp og þið takið þátt
í velgengni okkar.
174
00:16:31,491 --> 00:16:34,453
En bregðist trausti mínu
175
00:16:34,620 --> 00:16:40,334
og þá munuð þið finna
síðustu gjöf mína til ykkar.
176
00:16:40,501 --> 00:16:42,002
Skjaldbaka?
177
00:16:42,211 --> 00:16:45,422
Er ég ekki verður betri skepnu?
178
00:16:45,589 --> 00:16:48,425
Rasputin, ég fékk björn.
Ég skal skipta við þig.
179
00:16:48,592 --> 00:16:51,887
Já, Princip.
Ég verð hinn mikli björn Rússlands.
180
00:16:52,054 --> 00:16:53,805
Takið það sem teljið vera ykkar.
181
00:16:54,181 --> 00:16:55,891
Og fyrir alla muni
182
00:16:56,058 --> 00:16:57,935
sýnið Fjárhirði okkar sömu virðingu
183
00:16:58,101 --> 00:17:00,938
og þessari mannleysu
sem kallar sig keisara.
184
00:17:01,104 --> 00:17:04,191
Svona, Rasputin, taktu það.
185
00:17:04,608 --> 00:17:06,443
Ég mana þig.
186
00:17:06,609 --> 00:17:10,030
Svona nú, Mata og Erik.
Við erum saman í liði.
187
00:17:10,196 --> 00:17:12,199
Og hann Rasputin hér
188
00:17:13,825 --> 00:17:16,912
er eins og minn ástkæri Angus.
189
00:17:18,914 --> 00:17:21,124
Alltaf að stanga
190
00:17:22,291 --> 00:17:23,961
og riðlast.
191
00:17:28,131 --> 00:17:31,552
En ekki villast á dálæti og veikleika,
192
00:17:31,718 --> 00:17:35,013
seinfara rússneski bjáni!
193
00:17:36,014 --> 00:17:38,016
Eins og allir vita
194
00:17:38,851 --> 00:17:44,189
sigrar skjaldbakan í kapphlaupinu
að lokum.
195
00:17:56,118 --> 00:18:00,706
Njósnari minn eða ætti ég
að segja uppljóstrarinn
196
00:18:00,873 --> 00:18:03,375
í bresku ríkisstjórninni,
197
00:18:03,542 --> 00:18:10,174
segir mér að Kitchener hafi áhyggjur
af öryggi Ferdinands erkihertoga.
198
00:18:10,966 --> 00:18:14,511
Princip, minn litli björn.
199
00:18:14,678 --> 00:18:19,141
Ertu tilbúinn að sýna að áhyggjur
Kitcheners séu réttlætanlegar?
200
00:18:19,308 --> 00:18:22,102
Já, Fjárhirðir minn.
Ég mun ekki bregðast þér.
201
00:18:22,561 --> 00:18:24,813
Það er andskotans sannleikur.
202
00:19:03,685 --> 00:19:06,021
Finnst þér það skiljanlegt, Ferdinand?
203
00:19:06,980 --> 00:19:10,943
Nú skil ég af hverju þú þáðir
boðið á veiðarnar.
204
00:19:11,109 --> 00:19:15,113
Ég trúði ekki hrakspám Kitcheners.
205
00:19:15,280 --> 00:19:17,824
Suðandi um að ég væri í hættu.
206
00:19:17,991 --> 00:19:20,661
Það er kjáni sem hunsar
viðvörun vinar, Ferdi.
207
00:19:20,827 --> 00:19:22,204
Er það til of mikils ætlast?
208
00:19:22,371 --> 00:19:25,040
Þú ættir að koma og heyra
hvað hann hefur að segja.
209
00:19:25,207 --> 00:19:28,377
Það er erfitt verk að neita þér.
210
00:19:28,544 --> 00:19:31,880
Þú færð svar mitt í kvöld.
-Ágætt.
211
00:19:52,860 --> 00:19:55,237
Aktu! Aktu!
212
00:20:08,333 --> 00:20:12,171
Ég kem í heimsókn með góðum huga
og er fagnað með sprengjum.
213
00:20:18,010 --> 00:20:19,928
Ég átti ekki að koma með þig hingað.
214
00:20:20,470 --> 00:20:23,390
Við þurfum að fara heim
þar sem ég veitt þér vernd.
215
00:20:24,933 --> 00:20:27,227
Ég verndaði þig.
Ég þarf enga vernd.
216
00:20:27,394 --> 00:20:29,229
Jú, víst.
217
00:20:29,396 --> 00:20:32,065
Þú heldur að þú vitir
hvernig heimurinn er
218
00:20:32,232 --> 00:20:36,153
en þú ert bara drengur sem veit ekki
hvaða voðaverk menn geta unnið.
219
00:20:36,320 --> 00:20:39,156
Var það ekki næg kynning
að sjá móður mína deyja?
220
00:21:09,269 --> 00:21:13,273
Ertu viss um þetta?
-Fylgdu bara fyrirmælum mínum.
221
00:21:14,107 --> 00:21:16,360
Beygðu til vinstri næst.
222
00:21:29,665 --> 00:21:30,999
Það er blindgata, bjáni.
223
00:21:31,208 --> 00:21:32,709
Ég vissi að þetta væri ekki leiðin.
224
00:21:33,210 --> 00:21:34,545
Ég meinti næstu til vinstri.
225
00:21:34,753 --> 00:21:36,338
Hættið að þræta.
Við erum auðvelt skotmark hér.
226
00:21:36,922 --> 00:21:38,549
Gefðu í, núna strax.
227
00:22:18,255 --> 00:22:20,883
Það er voðalegt hvernig fór
fyrir Ferdi og Sophie.
228
00:22:22,885 --> 00:22:24,469
Erum við ekki óhultir núna?
229
00:22:24,845 --> 00:22:26,847
Jú, en hversu lengi?
230
00:22:27,264 --> 00:22:30,142
Ég fer að skilja ótta Kitcheners.
231
00:22:30,309 --> 00:22:33,770
Það er orðrómur um að Austurríkismenn
séu þegar að hervæðast.
232
00:22:34,104 --> 00:22:37,357
Þeir halda að launmorðinginn
hafi ekki starfað einn.
233
00:22:38,066 --> 00:22:39,693
Ég er sama sinnis.
234
00:22:39,860 --> 00:22:43,697
Serbía er svo lítið land.
Hvað vakir fyrir þeim?
235
00:22:44,323 --> 00:22:48,577
Litlir hlutir geta orðið að stórum vanda.
236
00:22:48,952 --> 00:22:52,748
Fyrir mörgum árum
voru þrír ungir frændur.
237
00:22:52,915 --> 00:22:54,124
Sá elsti var vandræðagemsi...
238
00:22:54,291 --> 00:22:56,668
Skilaðu mínum hermanni!
-Í stríði ríkja engar reglur.
239
00:22:56,835 --> 00:22:58,504
Ég skal kenna þér um stríð, Wilhelm!
240
00:22:59,254 --> 00:23:01,965
Amma þeirra Victoria drottning...
-Hættu, Nicholas!
241
00:23:02,132 --> 00:23:03,383
...hafði stjórn á þeim.
242
00:23:03,550 --> 00:23:07,054
Þeir uxu úr grasi og urðu
Wilhelm keisari Þýskalands,
243
00:23:07,221 --> 00:23:11,183
Nicholas keisari Rússlands
og George konungur Englands.
244
00:23:11,350 --> 00:23:15,771
Og nú gaf morðið á vesalings Ferdinand
keisarakjánanum ástæðu
245
00:23:15,938 --> 00:23:18,440
til að endurvekja deilur þeirra í æsku.
246
00:23:18,607 --> 00:23:20,901
BRETLAND ÞÝSKALAND RÚSSLAND
247
00:23:21,527 --> 00:23:24,446
En eru þeir ekki nógu þroskaðir
til að forðast stríð?
248
00:23:24,613 --> 00:23:26,323
Það skyldi maður ætla.
249
00:23:26,657 --> 00:23:31,328
Sem betur fer höfum við George konung
til að reyna að halda friðinn.
250
00:23:34,414 --> 00:23:35,791
Þarna er það.
251
00:23:42,714 --> 00:23:43,924
Að sjá okkur.
252
00:23:45,551 --> 00:23:49,179
Þrír ungir frændur sem héldu
að þeir kynnu að stjórna.
253
00:23:49,346 --> 00:23:51,473
En nú eru hermennirnir lifandi.
254
00:23:52,683 --> 00:23:54,434
Fáðu tvær eftirprentanir af myndinni
255
00:23:54,601 --> 00:23:56,520
og sendu þær strax
ásamt þessum bréfum.
256
00:23:56,687 --> 00:23:58,564
Ég læt Morton annast það.
257
00:23:58,730 --> 00:23:59,857
Fyrirtak.
258
00:24:00,023 --> 00:24:01,400
Yðar hátign.
259
00:24:07,072 --> 00:24:08,949
Erik.
-Keisari minn.
260
00:24:09,116 --> 00:24:13,161
"Stilling er dyggð.
Mundu skyldur þínar."
261
00:24:13,829 --> 00:24:18,333
Frændi minn Englandskonungur
ræður okkur eindregið að gera ekkert.
262
00:24:21,587 --> 00:24:24,715
Manstu hvað George prins naut þess
263
00:24:24,882 --> 00:24:28,177
þegar þín enska móðir
og læknar hennar pyntuðu þig?
264
00:24:28,594 --> 00:24:30,596
George stríddi þér vegna...
265
00:24:32,139 --> 00:24:33,473
bæklunar þinnar.
266
00:24:34,391 --> 00:24:36,226
Já.
267
00:24:36,393 --> 00:24:41,315
Og gleymdu ekki að sá sem flissaði
með honum var rússneski frændi þinn
268
00:24:42,274 --> 00:24:43,650
Nicholas keisari.
269
00:24:43,817 --> 00:24:49,156
George frændi sýnir stillingu
gagnvart keisarafíflinu frænda okkar.
270
00:24:49,531 --> 00:24:52,618
George konungur hefur alltaf
gætt hagsmuna okkar.
271
00:24:52,784 --> 00:24:55,370
Því skyldum við fara í stríð
vegna svona smámuna?
272
00:24:55,537 --> 00:24:57,497
Af því við gáfum Serbíu loforð.
273
00:24:57,664 --> 00:24:59,666
Og svo þoli ég keisarann ekki.
274
00:24:59,958 --> 00:25:03,962
Hans mikla sjálfsálit má visna
eins og litla höndin hans.
275
00:25:06,173 --> 00:25:08,675
Skynsamleg ákvörðun, keisari.
276
00:25:09,134 --> 00:25:12,679
Sál Rússlands er örugg
í höndum þínum.
277
00:25:14,723 --> 00:25:15,891
Heimurinn mun hlæja að þér
278
00:25:16,058 --> 00:25:19,728
fyrir að efna ekki orð þín
og standa með Austurríkismönnum.
279
00:25:20,354 --> 00:25:22,606
Hunsaðu enska konunginn.
280
00:25:23,941 --> 00:25:25,859
Segja George að skipta sér ekki af?
281
00:25:28,779 --> 00:25:33,700
Ef ég vil stríð fæ ég það.
282
00:25:36,078 --> 00:25:39,414
Sem bandamenn Rússa eigum við
ekki annan kost en að fara í stríð.
283
00:25:39,581 --> 00:25:44,336
Ég skil ekki af hverju keisararnir
hafa báðir hunsað óskir konungs.
284
00:25:44,503 --> 00:25:45,504
Það er góð spurning.
285
00:25:45,671 --> 00:25:47,756
Með fullri virðingu,
286
00:25:47,923 --> 00:25:51,134
þetta ætti að ræða eftir sigur okkar.
Forsætisráðherrann bíður.
287
00:25:51,677 --> 00:25:52,594
Við erum seinir fyrir.
288
00:25:53,053 --> 00:25:53,971
Það er rétt hjá Morton.
289
00:25:54,137 --> 00:25:57,307
Herra minn, mér væri heiður
að bjóða mig fram.
290
00:25:58,433 --> 00:26:01,061
Heiður?
-Vel sagt, Conrad.
291
00:26:01,478 --> 00:26:02,980
En þar lendum við í vanda.
292
00:26:03,146 --> 00:26:05,983
Lagalega ertu ekki nógu gamall.
293
00:26:06,984 --> 00:26:11,363
En samt nógu ungur til að halda
að það sé heiður að deyja fyrir land sitt.
294
00:26:12,072 --> 00:26:15,909
Markmiðið í stríði er ekki
að deyja fyrir land sitt
295
00:26:16,076 --> 00:26:19,246
heldur að láta óvininn
deyja fyrir sitt land.
296
00:26:26,712 --> 00:26:30,007
Festið byssustingi!
297
00:26:58,076 --> 00:27:04,333
Ekki einu sinni ég hefði getað
ímyndað mér svona stríð.
298
00:27:06,293 --> 00:27:09,671
Það sem ég hélt að tæki
okkur áratug að afreka
299
00:27:10,923 --> 00:27:14,968
hefur tekið tvö stutt ár.
300
00:27:19,556 --> 00:27:23,185
Við höfum þurrausið auðlindir Evrópu
301
00:27:23,685 --> 00:27:27,814
og milljónir manna hafa dáið
án tilgangs.
302
00:27:27,981 --> 00:27:29,441
Skjóta!
303
00:27:29,608 --> 00:27:35,614
Við rufum traustið milli fólksins
og innræktuðu þjóðhöfðingjanna
304
00:27:35,781 --> 00:27:39,535
sem ríkja einungis fyrir lánsaman
fæðingarrétt.
305
00:27:41,328 --> 00:27:45,749
Veistu hver hatar George konung
meira en keisarinn?
306
00:27:47,501 --> 00:27:48,627
Ég.
307
00:27:49,294 --> 00:27:51,672
Enska konungsríkið
308
00:27:51,839 --> 00:27:56,552
hefur undirokað mitt ástkæra Skotland
í meira en sjö aldir
309
00:27:56,718 --> 00:28:00,055
og það er tímabært
að þeir fái makleg málagjöld.
310
00:28:00,222 --> 00:28:01,682
ENGLAND - ÞÝSKALAND - RÚSSLAND
311
00:28:01,849 --> 00:28:04,017
Við tökum Rússland út úr stríðinu
312
00:28:04,434 --> 00:28:10,315
og látum lausan allan mátt Þýskalands
til að rústa Englandi.
313
00:28:10,774 --> 00:28:12,526
Rasputin,
314
00:28:12,943 --> 00:28:17,739
ertu tilbúinn að hefja
fall George konungs?
315
00:28:17,906 --> 00:28:20,576
Verði þinn vilji, Fjárhirðir minn.
316
00:28:24,329 --> 00:28:25,831
HVENÆR LÝKUR ÞESSU KVALRÆĐI?
317
00:28:27,291 --> 00:28:30,752
{\an8}Herkvaðning er hafin.
-Já, mér er það kunnugt.
318
00:28:31,545 --> 00:28:32,504
Og hvað?
319
00:28:32,713 --> 00:28:35,299
Það var nógu slæmt að ég
skráði mig ekki sjálfboðinn...
320
00:28:35,465 --> 00:28:37,926
Þetta er ekki stríð.
Skilurðu það?
321
00:28:38,093 --> 00:28:39,761
Það líkist ekki neinu stríði
sem sést hefur.
322
00:28:39,928 --> 00:28:41,763
Mér er sama!
Ég ætti að berjast.
323
00:28:41,930 --> 00:28:44,433
Það er ekki bardagi.
Það er dauði.
324
00:28:46,393 --> 00:28:48,520
Líkt og þetta samtal.
325
00:28:51,064 --> 00:28:52,232
Segðu Kitchener það.
326
00:29:07,956 --> 00:29:09,625
Þú ert enn of ungur, Conrad.
327
00:29:12,419 --> 00:29:16,173
En allir ljúga um aldur sinn.
Þeir fara allir. -Ég veit.
328
00:29:16,924 --> 00:29:18,300
Ég veit þú vilt berjast.
329
00:29:19,635 --> 00:29:21,345
Það vitnar um skapgerð þína
330
00:29:21,929 --> 00:29:23,055
og ég er stoltur af þér.
331
00:29:23,222 --> 00:29:24,973
Sjáðu gjöfina sem ég fékk.
332
00:29:26,183 --> 00:29:27,059
Í þorpinu.
333
00:29:28,685 --> 00:29:30,229
Það er tákn hugleysis.
334
00:29:30,646 --> 00:29:32,981
Þarf ég að þola slíka auðmýkingu?
335
00:29:34,233 --> 00:29:37,694
Orðstír er það sem fólki finnst um þig.
336
00:29:37,861 --> 00:29:40,447
Skapgerðin er það sem þú ert.
337
00:29:46,870 --> 00:29:48,121
Viktoríukross.
338
00:29:49,039 --> 00:29:50,415
Átt þú hann?
339
00:29:51,250 --> 00:29:52,251
Já.
340
00:29:53,126 --> 00:29:57,214
Þegar ég var á þínum aldri
vildi ég þjóna landi mínu.
341
00:29:59,675 --> 00:30:02,970
En ég fór fljótlega að efast
um rétt okkar
342
00:30:03,136 --> 00:30:06,348
til að taka landið, auðinn
343
00:30:06,682 --> 00:30:11,478
og líf fólks sem var bara
að verja sitt föðurland.
344
00:30:14,565 --> 00:30:16,608
Hvert sinn sem ég drap mann
345
00:30:18,110 --> 00:30:20,571
drap ég hluta af sjálfum mér.
346
00:30:26,994 --> 00:30:30,414
Kannski hefði verið betra
að fá fjöður.
347
00:30:31,999 --> 00:30:36,044
Svo ég lagði frá mér riffilinn
og tók upp sjúkrabörur.
348
00:30:37,171 --> 00:30:40,632
Ég hefði átt að fá krossinn
fyrir að bjarga lífum, ekki taka þau.
349
00:30:42,968 --> 00:30:45,470
Þegar ég fæ mína eigin orðu
350
00:30:46,805 --> 00:30:48,390
geng ég í læknisdeild hersins.
351
00:30:51,643 --> 00:30:55,022
Ég tilkynnti Kitchener
að þú vildir skrá þig.
352
00:30:55,480 --> 00:30:59,610
Hann lofaði að láta þig ekki
komast í gegn.
353
00:31:40,859 --> 00:31:42,319
Ég fékk hugsýn.
354
00:31:43,779 --> 00:31:47,199
Þessi drengur er tákn sálar Rússlands.
355
00:31:49,868 --> 00:31:51,954
Þú verður að bjarga Rússlandi.
356
00:31:53,830 --> 00:31:58,168
Þú verður að draga þig úr stríðinu
til að bjarga lífi sonar þíns.
357
00:31:58,335 --> 00:31:59,962
Þetta er þvættingur.
358
00:32:00,712 --> 00:32:05,342
Dirfistu að efast um orð
miðlara Drottins?
359
00:32:07,886 --> 00:32:12,432
Dirfistu að hætta lífi sonar þíns?
360
00:32:13,517 --> 00:32:16,728
Nicholas, vertu skynsamur!
361
00:32:17,145 --> 00:32:18,647
Gerðu það.
362
00:32:28,574 --> 00:32:30,367
Kæri Conrad frændi.
363
00:32:30,868 --> 00:32:33,036
Það er orðið langt
síðan við hittumst
364
00:32:33,203 --> 00:32:35,789
og fyrirgefðu að ég skrifa fyrst nú
365
00:32:36,748 --> 00:32:39,793
en á þessum erfiðu tímum
veit ég ekki hverjum má treysta.
366
00:32:46,842 --> 00:32:48,427
Velkominn aftur.
367
00:32:50,387 --> 00:32:55,726
Ég hef haft grunsemdir
um prestinn svokallaða, Rasputin.
368
00:32:56,310 --> 00:32:58,520
Hann hefur keisarann á valdi sínu
369
00:32:58,687 --> 00:33:01,523
bæði andlega og með ópíum
370
00:33:03,192 --> 00:33:06,528
og hefur talið hann á
að draga sig út úr stríðinu.
371
00:33:08,155 --> 00:33:12,326
Keisarinn hyggst tilkynna það
í nýársræðu sinni.
372
00:33:12,784 --> 00:33:15,037
Felix frændi biður að heilsa.
373
00:33:16,496 --> 00:33:19,458
Ég vona að áhrif föður þíns
geti hjálpað.
374
00:33:20,501 --> 00:33:23,128
Morton, nokkrar hugmyndir?
375
00:33:23,879 --> 00:33:27,716
Mín skoðun er sú að þetta
sé alvarlegt ástand.
376
00:33:27,883 --> 00:33:29,510
Við getum engum treyst.
377
00:33:29,676 --> 00:33:31,970
Ég legg til að við stofnum
sérdeild úrvalsmanna,
378
00:33:32,137 --> 00:33:34,723
förum til Rússlands og leysum málið.
379
00:33:34,890 --> 00:33:36,767
Samþykkt. Gakktu strax frá því.
380
00:33:36,934 --> 00:33:41,104
Ég fæ ekki að skrá mig
en má ég samt fara með þér?
381
00:33:42,856 --> 00:33:45,442
Þú veist að faðir þinn
lét mig sverja að...
382
00:33:45,609 --> 00:33:48,570
Vernda son minn hvað sem það kostar.
383
00:33:50,447 --> 00:33:52,616
Hvert viltu fara, Conrad?
384
00:33:54,535 --> 00:33:55,953
Til Rússlands.
-Af hverju?
385
00:33:56,119 --> 00:33:58,830
Til að hjálpa Yusupov frænda
að fást við Rasputin.
386
00:33:58,997 --> 00:34:00,958
Hann ætlar að þröngva Rússlandi
út úr stríðinu.
387
00:34:01,917 --> 00:34:03,585
Kitchener, hefurðu drepið
svo marga menn
388
00:34:03,710 --> 00:34:06,088
að þú lætur nú drengi
annast upplýsingaöflun?
389
00:34:06,255 --> 00:34:08,549
Hvernig dirfistu...?
-Þegiðu, Morton.
390
00:34:11,051 --> 00:34:12,427
Conrad, nú förum við.
391
00:34:14,304 --> 00:34:15,054
Strax!
392
00:34:26,065 --> 00:34:26,984
Herra minn?
393
00:34:27,525 --> 00:34:30,821
Við skulum bara vona að við
klúðrum ekki málum í Rússlandi.
394
00:34:40,496 --> 00:34:43,000
Einn skjalakassi enn í kvöld.
395
00:34:44,626 --> 00:34:47,254
Hver fjárinn. Hvað ætlastu til
að ég lesi mikið?
396
00:34:47,420 --> 00:34:51,216
Mér þykir fyrir því,
ég myndi hjálpa
397
00:34:51,382 --> 00:34:53,844
en ég er hermaður,
greinilega ekki sjómaður.
398
00:34:54,011 --> 00:34:56,096
Farðu og fáðu þér ferskt loft, maður.
399
00:34:57,014 --> 00:34:58,182
Rétt athugað.
400
00:35:24,833 --> 00:35:26,835
Hermálaskrifstofan, London.
Mannfall á víglínunni.
401
00:36:02,788 --> 00:36:04,831
Fimm milljónir dánar.
402
00:36:06,542 --> 00:36:07,960
Guð fyrirgefi mér.
403
00:36:28,730 --> 00:36:31,233
Kitchener drukknar við árekstur Hampshire
á þýska sprengju.
404
00:36:31,441 --> 00:36:34,695
Fyrst Ferdinand og nú Kitchener.
Þetta var ekki slys.
405
00:36:35,237 --> 00:36:36,321
Kitchener var vinur þinn.
406
00:36:36,738 --> 00:36:40,576
Hann var síðasta von þessa lands.
Hvernig geturðu verið svona rólegur?
407
00:36:40,742 --> 00:36:45,330
Kæri Oxford.
Ég vildi biðja afsökunar á þrætu okkar.
408
00:36:45,706 --> 00:36:48,750
Að mínum dómi er Conrad
prýðisgóður piltur.
409
00:36:48,917 --> 00:36:50,961
Hann var svikinn.
Við verðum að gera eitthvað.
410
00:36:51,336 --> 00:36:53,005
Reiðubúinn að mæta heiminum.
411
00:36:53,172 --> 00:36:55,507
Ekki hunsa mig.
Þú veist að það er rétt.
412
00:36:55,883 --> 00:36:57,718
Þú getur ekki alltaf flúið vandamálin.
413
00:36:57,885 --> 00:37:01,346
En ég virði auðvitað óskir þínar
414
00:37:01,513 --> 00:37:04,892
og geri allt sem ég get
til að forða honum frá óförum.
415
00:37:05,058 --> 00:37:08,187
Ég trúi ekki að sprengjan hafi
verið þýsk. Hér býr meira undir.
416
00:37:10,981 --> 00:37:12,649
Og hvað ef þú færð þitt fram?
417
00:37:13,192 --> 00:37:15,944
Hvað ef þú lokar mig inni
meðan heimurinn brennur?
418
00:37:16,111 --> 00:37:20,032
Ef allir foreldrar væru á þinni skoðun
væru engin stríð.
419
00:37:20,574 --> 00:37:25,871
En uns þar að kemur mun ég
vafalaust hafa nóg fyrir stafni.
420
00:37:26,580 --> 00:37:29,333
Þinn vinur ævinlega, Kitchener.
421
00:37:33,504 --> 00:37:35,672
Þessi mikla þörf fyrir að vernda mig
422
00:37:35,839 --> 00:37:38,383
bætir ekki fyrir að þér tókst ekki
að bjarga mömmu.
423
00:37:44,348 --> 00:37:46,266
Fyrirgefðu mér.
424
00:37:58,779 --> 00:37:59,738
Nei.
425
00:38:02,824 --> 00:38:04,117
Ég biðst fyrirgefningar.
426
00:38:08,997 --> 00:38:10,123
Komdu með mér.
427
00:38:44,825 --> 00:38:47,035
Mikið var.
428
00:38:47,578 --> 00:38:49,121
Velkominn í klúbbinn.
429
00:38:49,872 --> 00:38:51,498
Verður hann á fundinum?
430
00:38:51,915 --> 00:38:53,083
Já.
431
00:38:54,960 --> 00:38:56,295
Litastu um.
432
00:39:02,134 --> 00:39:04,803
Þetta stríð opnaði augu mín
433
00:39:04,970 --> 00:39:09,266
fyrir að við getum ekki treyst
pólitíkusum til vinna sitt starf.
434
00:39:09,600 --> 00:39:14,438
Svo ég ákvað að við
skyldum grípa til ráða.
435
00:39:14,605 --> 00:39:17,900
Ég sé enga glóru í þessu.
-Ég skal útskýra það.
436
00:39:18,317 --> 00:39:22,279
Ég er þekktur fyrir að vilja ekki
blanda mér í mál
437
00:39:22,446 --> 00:39:28,243
sem auðveldar mér
að blanda mér í mál án eftirtektar.
438
00:39:28,660 --> 00:39:33,790
Rétt eins og hjúin
sem sjást en heyrist ekki í.
439
00:39:33,957 --> 00:39:36,126
Eiginlega ósýnileg.
440
00:39:36,710 --> 00:39:39,588
Nema þau séu hjá Oxford-fjölskyldunni.
441
00:39:40,088 --> 00:39:47,095
Shola og Polly hafa myndað kerfi hjúa
sem hefur aldrei áður sést.
442
00:39:47,930 --> 00:39:51,892
Meðan breska leyniþjónustan
hlerar við skráargöt
443
00:39:53,352 --> 00:39:56,063
er okkar fólk inni í herberginu.
444
00:39:56,355 --> 00:39:57,314
Bráðsnjallt.
445
00:39:57,856 --> 00:40:00,317
Eftir morðið á Ferdinand
446
00:40:00,484 --> 00:40:03,779
heimsótti ég Gavrilo Princip
í fangelsi í Sarajevó.
447
00:40:22,172 --> 00:40:23,549
Takk.
448
00:40:27,928 --> 00:40:29,304
Af hverju drapstu vin minn?
449
00:40:29,680 --> 00:40:32,558
Það var áfengið.
Ég réð mér ekki.
450
00:40:35,394 --> 00:40:37,020
Ég er bara einfaldur Serbi.
451
00:40:37,187 --> 00:40:41,817
Þetta er dýr hringur
fyrir svo einfaldan Serba.
452
00:40:42,693 --> 00:40:44,319
Og með leynihólfi
453
00:40:44,486 --> 00:40:47,823
sem lyktaði af möndlum.
Svo það var blásýra.
454
00:40:48,156 --> 00:40:51,159
Hringur Princips sannar
að hann starfaði ekki einn.
455
00:40:51,326 --> 00:40:55,122
Eins og þú segir, hér býr meira undir.
-Vissulega.
456
00:40:57,124 --> 00:41:00,002
Fyrir bréf frænda þíns færðum við
út netið til Rússlands
457
00:41:00,169 --> 00:41:01,461
og það bar árangur.
458
00:41:02,462 --> 00:41:05,299
Fóstra keisarans fann hring
í herbergjum Rasputins.
459
00:41:06,842 --> 00:41:10,846
Hann var eins og hringur Princips
en með skjaldböku í stað bjarnar.
460
00:41:11,013 --> 00:41:12,973
Við ættum að fara strax til Rússlands
461
00:41:13,140 --> 00:41:15,809
og finna leið til að yfirheyra
þennan munk.
462
00:41:15,976 --> 00:41:18,520
En sagt er að Rasputin
verði ekki bugaður.
463
00:41:19,438 --> 00:41:22,858
Meðan hann lifir skiptir keisarinn
ekki um skoðun
464
00:41:23,025 --> 00:41:27,279
og án þátttöku Rússlands í stríðinu
er England dauðadæmt.
465
00:41:27,821 --> 00:41:28,864
Herra minn.
466
00:41:34,036 --> 00:41:37,164
Eitt líf til að bjarga milljónum.
467
00:41:42,878 --> 00:41:47,925
Svo eina leiðin til að standa við heitið
sem ég gaf móður þinni
468
00:41:49,635 --> 00:41:52,763
er að rjúfa það heit
sem ég gaf sjálfum mér.
469
00:41:54,348 --> 00:41:56,642
Því miður eigum við ekki annan kost.
470
00:41:58,268 --> 00:42:02,856
Við verðum að drepa Grigori Rasputin.
471
00:42:08,320 --> 00:42:13,158
Rasputin þáði boð á jólaball frænda þíns.
472
00:42:13,659 --> 00:42:18,956
Fóstran segir að Rasputin
sé veikur fyrir sætum kökum.
473
00:42:19,373 --> 00:42:22,334
Og ennþá sætari piltum.
474
00:42:23,377 --> 00:42:26,463
Svo eftir aðalréttinn
475
00:42:27,047 --> 00:42:30,634
mun Conrad lokka Rasputin
476
00:42:31,134 --> 00:42:33,637
til að njóta eftirréttar í einrúmi
í sumarskálanum
477
00:42:34,012 --> 00:42:39,059
þar sem bakan fræga hennar fóstru
styrkt með eitri,
478
00:42:39,810 --> 00:42:41,019
mun bíða hans.
479
00:42:41,186 --> 00:42:43,272
Polly, byrjaðu að baka.
480
00:42:44,273 --> 00:42:46,441
Og gleymdu ekki eitrinu.
481
00:42:52,322 --> 00:42:55,534
Fáðu hann til að borða bökuna.
Skilurðu? -Já.
482
00:42:55,701 --> 00:43:00,330
Gott. Í kvöld verðum við þrjótar,
ekki Oxford-menn.
483
00:43:06,170 --> 00:43:09,965
Heiðursgestur okkar, séra Rasputin.
484
00:43:55,302 --> 00:43:57,304
Eruð þið þjónar eða Englendingar?
485
00:43:58,597 --> 00:44:01,600
Hvað sem þið eruð,
færið mér andskotans drykk.
486
00:44:01,892 --> 00:44:04,353
Ertu munkur eða ballettdansari?
487
00:44:10,442 --> 00:44:13,278
Ég sé að þú hefur vald
á Beryozka-svifinu.
488
00:44:13,904 --> 00:44:17,449
Viltu ekki svífa og sækja
andskotans drykk handa mér?
489
00:44:24,248 --> 00:44:26,208
Englendingar.
490
00:44:26,500 --> 00:44:28,168
Ég kann vel við Englendinga.
491
00:44:29,962 --> 00:44:33,090
En þetta er löng leið
til að mæta í jólaboð.
492
00:44:33,423 --> 00:44:36,218
Fyrir mig, já, en ekki fyrir son minn
493
00:44:36,593 --> 00:44:40,722
sem er örugglega skemmtilegri
en ég á þessum myrku dögum.
494
00:44:45,060 --> 00:44:48,939
Ég leita að manni sem getur
útvegað mér áheyrn keisarans.
495
00:44:49,398 --> 00:44:51,024
Þú getur kannski hjálpað mér.
496
00:44:51,525 --> 00:44:53,610
En ég er bara auðmjúkur munkur.
497
00:44:53,777 --> 00:44:59,366
Auðmjúkur munkur sem allir viðstaddir dá
eða óttast.
498
00:45:05,414 --> 00:45:10,669
Ég tek bara ákvarðanir á fullum maga
eða með eistun tóm.
499
00:45:10,961 --> 00:45:14,590
Guði sé lof að matur
verður borinn fram.
500
00:45:16,925 --> 00:45:20,679
Faðir þinn segir að þú hafir gaman
af að skemmta þér.
501
00:45:20,846 --> 00:45:24,558
Já, ég held ég sé opinn fyrir því.
502
00:45:25,309 --> 00:45:28,645
Hvað gerið þið Rússar sem Englendingur
gæti haft gaman af?
503
00:45:28,812 --> 00:45:30,814
Nú, allt.
504
00:45:30,981 --> 00:45:36,862
Matur, tónlist, ballett, tóbak, listir.
505
00:45:37,029 --> 00:45:38,572
En okkar besta skemmtun
506
00:45:42,451 --> 00:45:46,246
er að ríða eins og tígrisdýr.
507
00:45:55,964 --> 00:45:59,968
Gæti enskur piltur haft gaman af því?
508
00:46:02,596 --> 00:46:03,555
Já.
509
00:46:05,098 --> 00:46:07,559
En ég vil ekki kenna í kvöld.
510
00:46:11,104 --> 00:46:13,023
Skiptu um sæti við föður þinn.
511
00:46:16,360 --> 00:46:17,945
Fyrirgefðu ef ég hef móðgað þig.
512
00:46:18,362 --> 00:46:22,950
Bara ef það er móðgun að vera leiðinlegur.
Hlýddu nú.
513
00:46:30,666 --> 00:46:33,460
Hann vill að við höfum sætaskipti.
514
00:46:39,967 --> 00:46:42,594
Afsakið mig.
515
00:46:50,060 --> 00:46:53,146
Þessi fótleggur er voðalegt böl.
516
00:46:54,815 --> 00:46:59,361
Ef ég vissi ekki betur segði ég
að sonur þinn vildi ríða mér.
517
00:47:00,320 --> 00:47:02,906
Ætli þú hafir ekki frekar reynt við hann.
518
00:47:03,407 --> 00:47:05,033
Það fer orð af þér fyrir slíkt.
519
00:47:05,200 --> 00:47:08,453
Fyrst þú veist svo mikið
um það sem sagt er um mig
520
00:47:09,454 --> 00:47:11,290
settu þá fótinn í kjöltu mína.
521
00:47:11,748 --> 00:47:13,500
Ég get kannski bætt hann.
522
00:47:14,334 --> 00:47:19,339
Hérna?
-Nei, í einrúmi auðvitað.
523
00:47:26,305 --> 00:47:28,265
Hérna þá.
524
00:47:32,394 --> 00:47:33,896
Áttu von á einhverjum?
525
00:47:34,479 --> 00:47:36,064
Já, fóstran okkar er góður kokkur,
526
00:47:36,231 --> 00:47:40,194
hún bakaði þetta fyrir prinsinn
gestgjafa okkar.
527
00:47:42,237 --> 00:47:43,155
Gjörðu svo vel
528
00:47:44,489 --> 00:47:46,366
að fara úr buxunum og setjast.
529
00:47:47,910 --> 00:47:49,203
Að sjálfsögðu.
530
00:47:49,578 --> 00:47:52,164
Ég hita herbergið fyrir þig.
531
00:47:57,377 --> 00:48:00,714
Á sumrin kem ég hér
með ungum vinum mínum.
532
00:48:01,423 --> 00:48:04,009
Við syndum naktir í tjörninni
533
00:48:04,968 --> 00:48:10,015
og komum svo inn
og riðlumst við eldinn.
534
00:48:10,474 --> 00:48:11,767
Já, auðvitað.
535
00:48:13,143 --> 00:48:15,687
Þarna þá.
Buxurnar farnar.
536
00:48:26,073 --> 00:48:26,865
Varlega.
537
00:48:27,866 --> 00:48:29,451
Blóð er líf.
538
00:48:30,369 --> 00:48:34,039
Flæði þess læknar.
539
00:48:35,832 --> 00:48:38,836
Ég get sýnt því hvert það á að flæða.
540
00:48:48,011 --> 00:48:52,808
Sárið var heilað á yfirborðinu
og illa saumað saman.
541
00:48:57,020 --> 00:48:58,981
Er þessi kaka ekki góð?
542
00:48:59,565 --> 00:49:03,652
Jú, þetta er Bakewell-baka.
Eftirlæti mitt.
543
00:49:03,819 --> 00:49:07,114
Við getum borðað hana saman
þegar ég fer í buxurnar.
544
00:49:08,073 --> 00:49:11,326
Nei. Til að gera þetta vel
545
00:49:13,453 --> 00:49:14,580
þarf ég orku.
546
00:49:33,932 --> 00:49:34,933
Hún er mjög góð.
547
00:49:38,478 --> 00:49:39,646
Mjög ensk.
548
00:49:39,813 --> 00:49:41,356
Já, hún er mjög ensk.
549
00:50:09,009 --> 00:50:11,720
Hvaða hljóð er þetta?
Förum inn. -Nei.
550
00:50:11,887 --> 00:50:15,098
Það er Rasputin, ekki faðir þinn.
Eitrið er víst að drepa hann.
551
00:50:30,864 --> 00:50:33,909
Slakaðu á. Láttu blóðið flæða.
552
00:50:34,284 --> 00:50:35,827
Ég sleiki sárin þín.
-Já.
553
00:50:35,994 --> 00:50:37,704
Treystu mér.
-Drottinn minn.
554
00:50:37,871 --> 00:50:39,414
Ég sé það.
-Treystu mér.
555
00:50:39,581 --> 00:50:42,835
Rólegur, ég hjálpa þér
og þú hjálpar mér.
556
00:50:45,754 --> 00:50:47,673
Af hverju viltu hitta keisarann?
557
00:50:49,132 --> 00:50:52,511
Keisarinn þarf að taka þátt í stríðinu.
558
00:50:52,678 --> 00:50:54,596
Því heldurðu að hann
geri það ekki?
559
00:50:55,722 --> 00:50:58,934
Mér er sagt að hann verði fyrir áhrifum.
560
00:50:59,101 --> 00:51:00,644
Gott. Nú miðar okkur áfram.
561
00:51:00,811 --> 00:51:04,731
Ef þú vilt fá fótlegginn bættan
segðu mér satt.
562
00:51:04,898 --> 00:51:06,024
Af hverju komstu?
563
00:51:06,191 --> 00:51:08,735
Ég kom...
-Vegna þess?
564
00:51:08,902 --> 00:51:10,237
Vegna þess...
-Vegna hvers?
565
00:51:10,404 --> 00:51:12,656
Vegna þess að ég ætla að drepa...
566
00:51:26,587 --> 00:51:27,921
Ég biðst afsökunar.
567
00:51:32,551 --> 00:51:33,635
Kakan þín...
568
00:51:39,224 --> 00:51:41,018
fór ekki vel í mig.
569
00:51:48,192 --> 00:51:49,359
Komdu!
570
00:51:50,986 --> 00:51:53,197
Við verðum að ísa fótlegginn.
571
00:51:53,906 --> 00:51:58,994
Bara tvær mínútur í köldu vatninu
og þú verður sem nýr.
572
00:52:02,873 --> 00:52:04,541
Fótleggurinn...
-Já.
573
00:52:04,708 --> 00:52:06,376
...mér er batnað.
-Já.
574
00:52:07,503 --> 00:52:09,171
Gakktu til mín.
575
00:52:10,214 --> 00:52:12,841
Nei, nei. Ekki stafinn.
576
00:52:13,008 --> 00:52:13,926
Láttu stafinn vera.
577
00:52:14,092 --> 00:52:15,886
Láttu stafinn vera.
578
00:52:16,512 --> 00:52:18,430
Ég trúði þér ekki.
579
00:52:19,640 --> 00:52:22,643
Komdu til mín. Komdu.
580
00:52:22,976 --> 00:52:25,938
Af hverju hlær pabbi?
-Ég veit það ekki.
581
00:52:26,438 --> 00:52:31,652
Láttu nú kalda, rússneska vatnið
582
00:52:32,027 --> 00:52:34,363
lækna þig endanlega.
583
00:52:37,449 --> 00:52:42,913
Komdu. Komdu.
584
00:52:45,249 --> 00:52:47,751
Það er ískalt.
-Já.
585
00:52:47,918 --> 00:52:50,128
Láttu móður náttúru
fremja sinn galdur.
586
00:52:52,881 --> 00:52:54,299
Tvær mínútur.
587
00:52:54,466 --> 00:52:56,635
Tvær mínútur og þú læknast.
588
00:52:57,177 --> 00:52:59,012
Þú læknast.
589
00:52:59,346 --> 00:53:01,306
Bakewell-baka.
590
00:53:02,349 --> 00:53:06,061
Það er mikið af möndlum í henni.
591
00:53:07,145 --> 00:53:09,940
Hvað annað inniheldur hún?
592
00:53:10,107 --> 00:53:12,401
Ég veit það ekki.
Ég er ekki kokkur.
593
00:53:12,568 --> 00:53:13,777
Það er ég.
594
00:53:13,944 --> 00:53:18,031
Og ég veit líka hvað annað
lyktar af möndlum.
595
00:53:18,657 --> 00:53:20,033
Blásýra!
596
00:53:21,243 --> 00:53:23,453
Ef þú vissir nokkuð um mig
597
00:53:23,620 --> 00:53:26,373
vissirðu að ég fæ mér
dálítið eitur í morgunmat...
598
00:53:26,540 --> 00:53:29,042
Hann er í klípu.
-...til að gera mig ónæman.
599
00:53:37,885 --> 00:53:39,595
Þetta líst mér betur á.
600
00:53:41,430 --> 00:53:46,643
Nú dönsum við
á gröfunum ykkar.
601
00:53:50,189 --> 00:53:52,065
Hjálpaðu föður þínum.
602
00:53:59,656 --> 00:54:02,409
Pabbi. Þú ert ískaldur.
603
00:54:02,784 --> 00:54:05,204
Ertu ómeiddur? Andaðu djúpt.
604
00:54:05,370 --> 00:54:07,748
Mér er svo kalt.
605
00:54:52,292 --> 00:54:53,377
Shola.
606
00:55:27,119 --> 00:55:28,620
Shola.
607
00:55:37,588 --> 00:55:38,422
Gerðu það.
608
00:55:38,714 --> 00:55:39,715
Gerðu það!
609
00:55:45,929 --> 00:55:47,222
Skjóttu mig.
610
00:55:50,475 --> 00:55:52,477
Gerðu það, dreptu mig.
611
00:55:56,106 --> 00:55:57,900
Fallegi drengur.
612
00:56:26,512 --> 00:56:28,263
Ég læknaði á þér fótlegginn.
613
00:56:28,430 --> 00:56:32,226
Sem er meira en ég get sagt
um hálsinn á syni þínum.
614
00:57:20,899 --> 00:57:23,527
Þakka þér fyrir nýja fótlegginn.
615
00:57:42,004 --> 00:57:42,963
Ertu ómeiddur?
616
00:57:43,130 --> 00:57:45,340
Mér líður vel, takk.
617
00:57:45,507 --> 00:57:50,220
Nei. Þakka þér.
Þú bjargaðir lífi mínu.
618
00:57:52,931 --> 00:57:54,558
Og þú mínu.
619
00:57:55,767 --> 00:57:56,602
Hvað með Shola?
620
00:57:58,270 --> 00:58:01,481
Hann jafnar sig.
Hann þarf bara að sofa úr sér.
621
00:58:18,207 --> 00:58:21,210
Af hverju þurfa strákar alltaf að sóða út?
622
00:58:22,252 --> 00:58:24,713
Takið hann. Nú förum við.
623
00:58:32,346 --> 00:58:35,724
Ertu ekki að grínast?
624
00:58:40,103 --> 00:58:44,566
Þú átt að taka við
þar sem Rasputin brást.
625
00:58:44,733 --> 00:58:48,946
Mér er sama um þína
hugmyndafræði og pólitík.
626
00:58:49,112 --> 00:58:51,532
Byrjaðu bara á helvítis
byltingunni þinni
627
00:58:51,698 --> 00:58:56,245
og komdu Rússlandi úr stríðinu mínu,
félagi Lenín.
628
00:58:56,411 --> 00:58:57,704
Já, Fjárhirðir minn.
629
00:58:57,871 --> 00:59:03,627
Þegar byltingin mín er fullkomnuð
verða vinstri flokkarnir svo öflugir
630
00:59:03,794 --> 00:59:08,048
að þinn eini vandi verður að finna
jafnoka minn frá hægri til mótvægis.
631
00:59:15,973 --> 00:59:17,474
Hvað er að honum?
632
00:59:18,308 --> 00:59:21,436
Faðir þinn rauf heit sitt sem friðarsinni.
633
00:59:22,521 --> 00:59:23,897
En það var rétt af honum.
634
00:59:24,064 --> 00:59:27,442
Rétt eða rangt,
það auðveldar það ekki.
635
00:59:28,986 --> 00:59:33,448
Hann á afmæli í dag.
636
00:59:33,615 --> 00:59:38,161
Hann á afmæli í dag.
637
00:59:38,328 --> 00:59:43,083
Hann á afmæli hann Conrad.
638
00:59:44,209 --> 00:59:49,840
Hann á afmæli í dag.
639
01:00:00,184 --> 01:00:01,393
Skál fyrir syni mínum.
640
01:00:04,396 --> 01:00:05,856
Þakka þér fyrir.
641
01:00:06,398 --> 01:00:09,776
Í dag sýndirðu að þú ert karlmaður
642
01:00:09,943 --> 01:00:13,530
og við erum öll mjög stolt.
643
01:00:14,448 --> 01:00:17,743
Skál fyrir vel heppnuðu verki
644
01:00:17,910 --> 01:00:19,953
og nýja fótleggnum mínum.
645
01:00:24,625 --> 01:00:27,836
Til hamingju með afmælið.
-Til hamingju.
646
01:00:30,047 --> 01:00:31,006
Þakka þér fyrir.
647
01:00:46,104 --> 01:00:48,065
Það er gott að við
lítum eins á þetta.
648
01:00:49,816 --> 01:00:51,109
Við getum það núna.
649
01:00:54,530 --> 01:01:00,160
Nú blés ég á 19 kerti svo þá
hef ég örugglega blessun þína
650
01:01:00,327 --> 01:01:02,287
til að uppfylla mína skyldu
við land mitt.
651
01:01:03,830 --> 01:01:08,043
Þú gerðir meira en skyldu þína
við landið í dag.
652
01:01:09,169 --> 01:01:11,964
Óskir mínar hafa ekkert
með aldur þinn að gera.
653
01:01:12,130 --> 01:01:15,425
Þú fékkst ósk þína uppfyllta
bara vegna aldurs míns.
654
01:01:16,385 --> 01:01:18,846
Nú geturðu ekki stöðvað mig.
655
01:01:19,763 --> 01:01:22,724
Ég bið bara um blessun þína.
656
01:01:25,727 --> 01:01:27,396
Mér þykir það leitt.
657
01:01:27,980 --> 01:01:33,193
En þú biður um það eina
sem ég get ekki gefið þér.
658
01:02:25,245 --> 01:02:26,205
Keisari minn.
659
01:02:26,371 --> 01:02:30,834
Skip okkar við England
sökktu öðru bandarísku farþegaskipi.
660
01:02:31,168 --> 01:02:33,795
Forseti Bandaríkjanna
gæti misst þolinmæðina
661
01:02:33,962 --> 01:02:38,467
og ef þeir ganga til liðs við England
töpum við stríðinu.
662
01:02:38,842 --> 01:02:40,969
Í stríði ríkja engar reglur.
663
01:02:41,136 --> 01:02:44,848
Og að láta England svelta í hel
er áhættunnar virði.
664
01:02:46,517 --> 01:02:48,602
En ef þú sendir þetta
665
01:02:48,769 --> 01:02:51,146
dregur það úr áhættunni.
666
01:02:56,902 --> 01:02:58,153
Ertu viss um það?
667
01:02:58,320 --> 01:02:59,988
Já, keisari minn.
668
01:03:04,076 --> 01:03:05,160
Ég vil tala við Zimmermann.
669
01:03:07,120 --> 01:03:09,373
Sendu eftirfarandi skeyti.
670
01:03:16,046 --> 01:03:20,926
Sendu þetta strax.
Notaðu flóknasta kóða keisarans.
671
01:03:23,345 --> 01:03:24,596
{\an8}Leyniþjónusta breska sjóhersins
672
01:03:24,763 --> 01:03:25,764
{\an8}Herrar mínir,
673
01:03:25,931 --> 01:03:28,225
við náðum forgangsskeyti.
674
01:03:28,392 --> 01:03:30,936
Hættið öllum öðrum störfum strax.
675
01:03:31,103 --> 01:03:33,105
Þennan kóða þarf að leysa núna.
676
01:03:36,650 --> 01:03:38,318
Te?
-Já, takk.
677
01:03:47,077 --> 01:03:48,287
Vel gert, Rita.
678
01:03:48,453 --> 01:03:50,706
Keisarinn hefur notað þennan kóða.
679
01:03:50,873 --> 01:03:53,083
Þetta hlýtur að vera ótrúlega mikilvægt.
680
01:03:53,250 --> 01:03:54,459
Geturðu ráðið hann?
681
01:03:55,085 --> 01:03:58,922
Einn! Tveir! Þrír! Fjórir!
682
01:03:59,089 --> 01:04:01,633
Ég þarf miklu meiri upplýsingar.
683
01:04:01,800 --> 01:04:03,552
Hafið augun á óvininum!
684
01:04:03,719 --> 01:04:05,804
Miða til vinstri!
Skjóta!
685
01:04:06,597 --> 01:04:07,931
Þakka þér fyrir.
686
01:04:08,432 --> 01:04:10,350
Hvað lætur grasið gróa?
687
01:04:10,517 --> 01:04:12,352
Blóð! Blóð!
688
01:04:13,228 --> 01:04:14,229
Hvað ætlið þið að gera?
689
01:04:14,396 --> 01:04:15,981
Drepa! Drepa!
690
01:04:18,942 --> 01:04:20,027
Hér hefurðu teið.
691
01:04:21,862 --> 01:04:23,488
Fljótt! Áfram gakk!
692
01:04:28,368 --> 01:04:30,662
Ég nota dulmálsslykilinn.
693
01:04:30,829 --> 01:04:33,498
Þýðir átta Z eða er það R?
694
01:04:36,960 --> 01:04:38,962
Gangi ykkur öllum vel.
695
01:04:39,129 --> 01:04:40,881
Og munið,
696
01:04:41,048 --> 01:04:44,801
"Dulce et decorum est pro patria mori."
697
01:04:44,968 --> 01:04:46,094
Hvað þýðir það?
698
01:04:46,261 --> 01:04:49,056
"Það er ljúft og skylt
að deyja fyrir land sitt."
699
01:04:51,850 --> 01:04:55,229
Beint frá Þýskalandi.
-Takk fyrir.
700
01:05:02,361 --> 01:05:04,321
Ég nota dulmálslykilinn.
701
01:05:04,780 --> 01:05:07,783
Þýðir átta Z eða er það R?
702
01:05:09,826 --> 01:05:12,454
Z. Takk fyrir.
703
01:05:23,048 --> 01:05:24,550
Ég leysti dulmálið.
704
01:05:25,092 --> 01:05:27,469
Það er frá Zimmermann,
þýska utanríkisráðherranum í Berlín
705
01:05:27,636 --> 01:05:29,596
til sendiherra þeirra í Mexíkóborg.
706
01:05:29,888 --> 01:05:32,182
Hann leggur til stofnun
bandalags við Mexíkó.
707
01:05:32,349 --> 01:05:37,604
Til að dreifa athygli Bandaríkjanna
biður Þýskaland Mexíkó um að ráðast á þau.
708
01:05:37,771 --> 01:05:38,897
Það er hér á prenti.
709
01:05:39,064 --> 01:05:42,317
Þegar Wilson sér þetta
á hann ekki annan kost en...
710
01:05:43,068 --> 01:05:46,238
Hann verður að fara í stríðið.
-Og stríðinu mun ljúka.
711
01:05:46,864 --> 01:05:49,575
Gott hjá þér.
Mín kæra, Polly.
712
01:05:49,741 --> 01:05:51,285
Gott hjá þér.
713
01:05:53,120 --> 01:05:54,621
Þú ert ótrúleg.
714
01:05:55,539 --> 01:05:57,541
Og það er von fyrir Conrad.
715
01:06:02,171 --> 01:06:03,755
Vel gert, Oxford.
716
01:06:03,922 --> 01:06:08,177
Minn kæri frændi, keisarinn
hefur skotið sig í fótinn.
717
01:06:08,343 --> 01:06:11,847
Þú hittir í mark með þessu skeyti.
Kitchener væri stoltur.
718
01:06:13,432 --> 01:06:15,434
Við skulum skála í kampavíni.
719
01:06:15,893 --> 01:06:18,478
Takk, yðar hátign en ég sór
að drekka ekki
720
01:06:18,645 --> 01:06:22,733
fyrr en Conrad snýr heill
heim úr stríðinu.
721
01:06:22,900 --> 01:06:24,526
Því sagðirðu það ekki fyrr?
722
01:06:25,068 --> 01:06:29,156
Ég sé til þess að hans erfiðasti
bardagi verði að ydda blýanta.
723
01:06:29,990 --> 01:06:32,618
Ég veit ekki hvort það er rétt.
724
01:06:36,246 --> 01:06:39,416
Veistu hvað þetta skeyti
bjargaði lífi margra pilta?
725
01:06:40,125 --> 01:06:41,835
Leyfðu mér að bjarga einu.
726
01:06:47,674 --> 01:06:49,885
Þá er öryggi Conrads tryggt.
727
01:06:52,471 --> 01:06:53,972
Skál fyrir friði á okkar ævi.
728
01:06:54,723 --> 01:06:56,850
Frið á okkar ævi.
729
01:06:58,352 --> 01:07:01,188
George konungur bíður svars,
herra forseti.
730
01:07:01,355 --> 01:07:03,815
Hvernig getur þetta skeyti verið ekta?
731
01:07:03,982 --> 01:07:05,943
Þjóðverjar væru ekki svona heimskir.
732
01:07:06,109 --> 01:07:08,695
En herra...
-Ég geri ekki neitt
733
01:07:08,862 --> 01:07:10,864
fyrr en ég hef óyggjandi sönnun.
734
01:07:11,490 --> 01:07:12,324
Douglas.
735
01:07:13,116 --> 01:07:15,035
Statesman á klaka, takk.
736
01:07:16,912 --> 01:07:20,332
Höfuðstöðvar Vesturvíglínunnar
737
01:07:22,876 --> 01:07:25,337
Oxford liðsforingi mættur til starfa.
738
01:07:26,505 --> 01:07:28,549
Já, Oxford.
739
01:07:29,299 --> 01:07:32,594
Heppinn ertu.
Þú verður fluttur aftur til London.
740
01:07:35,347 --> 01:07:37,224
Það hljóta að vera mistök.
741
01:07:37,391 --> 01:07:39,518
Gæfan leikur við þá huguðu
742
01:07:40,477 --> 01:07:42,646
eða þá sem konungur lítur eftir.
743
01:07:50,195 --> 01:07:51,238
Í stöðu!
744
01:08:12,217 --> 01:08:13,302
Undirliðþjálfi.
745
01:08:13,802 --> 01:08:15,679
Já, herra.
-Hvað heitirðu?
746
01:08:15,846 --> 01:08:17,389
Reid undirliðþjálfi.
747
01:08:18,390 --> 01:08:19,183
Komdu með mér.
748
01:08:35,323 --> 01:08:37,242
Shola, býst ég við.
749
01:08:38,868 --> 01:08:42,163
Já.
-Conrad sendi mig að hitta hertogann.
750
01:08:44,750 --> 01:08:45,667
Hvað er nafnið?
751
01:08:46,376 --> 01:08:50,839
Góð spurning.
Það er flókið svar.
752
01:08:51,006 --> 01:08:52,799
Ég get bara sagt hertoganum það.
753
01:08:53,175 --> 01:08:54,635
Ég þarf samt að fá nafn.
754
01:08:54,801 --> 01:08:56,511
Þetta hljómar kjánalega.
755
01:08:57,220 --> 01:08:59,348
En samvæmt Conrad er ég Lancelot.
756
01:09:00,015 --> 01:09:04,310
Þú ert Merlin og ég óska
áheyrnar Arthurs konungs.
757
01:09:05,687 --> 01:09:07,272
Komdu með mér.
758
01:09:10,067 --> 01:09:13,319
"Vafi leikur á áreiðanleika skeytisins.
759
01:09:13,487 --> 01:09:16,240
Wilson uggandi, fer ekki í stríð."
760
01:09:16,406 --> 01:09:19,283
Bjánar og fífl.
Það þarf ekki að ræða neitt.
761
01:09:20,827 --> 01:09:24,581
Heldurðu að við getum
fært út netið til Hvíta hússins?
762
01:09:25,165 --> 01:09:28,377
Starfsliðið var margt þjálfað á Englandi
svo það er varla vandi.
763
01:09:28,544 --> 01:09:29,877
Komum okkur þá að verki.
764
01:09:30,045 --> 01:09:32,256
Ég tek strax til hendinni.
-Takk.
765
01:09:38,470 --> 01:09:39,555
Kom inn.
766
01:09:41,515 --> 01:09:44,142
Herra minn. Það er kominn gestur.
767
01:09:44,560 --> 01:09:45,394
Hver er það?
768
01:09:46,019 --> 01:09:48,438
Vinur Conrads sem segist vera Lancelot
769
01:09:48,604 --> 01:09:51,108
og vill tala við Arthur konung.
-Hvað?
770
01:09:52,109 --> 01:09:53,902
Það rifjar upp góðar minningar.
771
01:09:55,696 --> 01:09:56,822
Vísaðu honum inn.
772
01:10:02,452 --> 01:10:03,453
Hver ert þú?
773
01:10:03,620 --> 01:10:06,373
Reid undirliðþjálfi
úr fótgönguliði Skotlands.
774
01:10:07,291 --> 01:10:10,127
Af hverju ertu þá í búningi
breskra fótgönguliða?
775
01:10:15,716 --> 01:10:17,926
Þetta útskýrir það betur en ég get.
776
01:10:18,343 --> 01:10:20,262
Það er dálítið undarlegt.
777
01:10:26,727 --> 01:10:27,686
Skrýtið.
778
01:10:28,979 --> 01:10:30,647
Þetta er bréf frá Conrad.
779
01:10:31,815 --> 01:10:33,233
Þú ert Lancelot.
780
01:10:35,319 --> 01:10:38,488
Kæri faðir.
Ég get líka leikið mér.
781
01:10:39,615 --> 01:10:44,036
Ég skipti um stöðu við Archie Reid,
manninn fyrir framan þig.
782
01:10:44,453 --> 01:10:45,412
Archie?
783
01:10:45,746 --> 01:10:47,414
Hann er góður maður...
-Já, herra.
784
01:10:47,581 --> 01:10:52,377
...sem hlýðir fyrirmælum mínum
og er kannski eins ráðvilltur og þú.
785
01:10:52,794 --> 01:10:55,839
Viltu tryggja að ég komi
honum ekki í klípu?
786
01:10:56,548 --> 01:11:00,052
Á morgun fæ ég loks uppfyllta
ósk mína um að fara á víglínuna.
787
01:11:00,886 --> 01:11:06,099
Og ég læt fylgja ljóð
sem ég held þú kunnir að meta.
788
01:11:07,726 --> 01:11:08,685
"Höfuðin beygð
789
01:11:10,270 --> 01:11:13,148
eins og gamlir betlarar undan poka,
790
01:11:14,942 --> 01:11:18,654
kiknandi í hnjánum með hóstakjöltur
791
01:11:19,988 --> 01:11:22,491
óðum við leðjuna
792
01:11:23,575 --> 01:11:27,746
þar til við áleitnum blossum
snerum baki
793
01:11:28,872 --> 01:11:34,253
og að hvíld í fjarlægð
hófum að þramma.
794
01:11:39,007 --> 01:11:41,468
Menn gengu sofandi.
795
01:11:42,636 --> 01:11:48,600
Margir án stígvéla
en höltruðu áfram blóðuga slóð.
796
01:11:50,519 --> 01:11:54,898
Allir sem lamaðir, blindaðir,
797
01:11:55,816 --> 01:11:58,193
drukknir af þreytu,
798
01:11:58,569 --> 01:12:00,571
heyrðum varla vælið
799
01:12:00,737 --> 01:12:04,533
í þreytilegum sprengjum
800
01:12:04,700 --> 01:12:06,410
sem féllu að baki."
801
01:12:14,334 --> 01:12:16,879
Nýju piltar.
Velkomnir á víglínuna.
802
01:12:17,045 --> 01:12:21,008
Þessi skotgröf verður heimili ykkar...
-Hver andskotinn? Sendiboði!
803
01:12:21,925 --> 01:12:23,385
Komið þið, piltar!
804
01:12:33,770 --> 01:12:36,023
Áfram nú! Skýlið manninum!
805
01:12:38,317 --> 01:12:40,319
Skýlið honum!
806
01:12:43,989 --> 01:12:45,157
Skjóta!
807
01:12:53,665 --> 01:12:55,250
Hættið að skjóta!
808
01:13:01,548 --> 01:13:02,925
Vel gert.
809
01:13:03,800 --> 01:13:06,094
Þetta stríð kemur stöðugt á óvart.
810
01:13:06,512 --> 01:13:09,932
Þýskari að veifa breska fánanum.
Hvað er næst?
811
01:13:10,724 --> 01:13:12,392
Ég skal svara því, yfirliðþjálfi.
812
01:13:12,559 --> 01:13:13,936
Í stöðu!
813
01:13:16,772 --> 01:13:19,399
Sendiboðinn var reyndar breskur njósnari.
814
01:13:19,566 --> 01:13:21,235
Hann hafði áríðandi upplýsingar.
815
01:13:21,902 --> 01:13:25,489
Landið þarfnast þess sem hann bar
svo ég þarf sex sjálfboðaliða.
816
01:13:26,114 --> 01:13:30,244
Þið fylgið mér að sækja líkamsleifar hans
um leið og dimmir.
817
01:13:34,081 --> 01:13:35,249
Ágætt, drengur minn.
818
01:13:36,625 --> 01:13:37,709
Hverjir fleiri?
819
01:13:39,837 --> 01:13:40,879
Liðþjálfi?
820
01:13:42,172 --> 01:13:45,050
Þið fimm. Stígið fram.
Áfram gakk!
821
01:13:47,010 --> 01:13:49,096
Fimm hugaðir sjálfboðaliðar í viðbót.
822
01:13:49,263 --> 01:13:52,724
Fyrirtak.
Við förum á miðnætti.
823
01:14:33,473 --> 01:14:34,641
Ekki skjóta.
824
01:14:35,434 --> 01:14:39,271
Ef þeir heyra í okkur fáum við
skothríð úr báðum skotgröfunum.
825
01:16:14,741 --> 01:16:15,617
Ekki, gerðu það.
826
01:16:30,632 --> 01:16:31,758
Fyrirgefðu mér.
827
01:17:02,873 --> 01:17:03,665
Hvað var þetta?
828
01:17:28,357 --> 01:17:29,191
Það er þarna.
829
01:17:29,358 --> 01:17:30,859
Ekki skjóta!
830
01:17:33,111 --> 01:17:33,820
Nei!
831
01:18:41,096 --> 01:18:42,681
Ertu hér í fyrsta sinn?
832
01:18:47,519 --> 01:18:48,937
Ég er með þér.
833
01:18:49,980 --> 01:18:51,356
Guði sé lof fyrir breska fánann.
834
01:18:55,736 --> 01:18:58,906
Minn fyrsti bardagi var verri
en að missa fótinn.
835
01:19:02,534 --> 01:19:05,871
Fyrirgefðu, ég ætti ekki að gráta.
836
01:19:06,038 --> 01:19:08,540
Komdu og hjálpaðu mér.
Mér er ískalt.
837
01:19:14,379 --> 01:19:17,216
Komdu hingað.
838
01:19:26,433 --> 01:19:29,311
Ég hélt ég vissi hvað ég vildi.
839
01:19:35,567 --> 01:19:37,819
Faðir minn varaði mig við.
840
01:19:38,862 --> 01:19:42,074
Hann varaði mig við.
Ég hlustaði ekki
841
01:19:43,659 --> 01:19:45,994
og nú skil ég það.
842
01:19:49,998 --> 01:19:52,751
Ég náði ekki að kveðja.
843
01:19:53,752 --> 01:19:57,840
Ég legg til að við leysum
vanda okkar beggja.
844
01:19:58,382 --> 01:19:59,842
Sjáðu.
845
01:20:00,592 --> 01:20:02,594
Ég þarf að koma þessu til yfirstjórnar.
846
01:20:03,011 --> 01:20:05,597
Innihaldið gæti bundið endi
á þetta helvítis stríð.
847
01:20:06,640 --> 01:20:09,935
Ég geng ekki mikið í bráð
848
01:20:11,144 --> 01:20:13,939
svo ég legg til að þú ljúkir verkinu
849
01:20:16,149 --> 01:20:18,277
og snúir heim og fáir hetjumóttökur.
850
01:20:18,819 --> 01:20:23,699
Nei. Við förum og fáum hetjumóttökur.
851
01:20:43,886 --> 01:20:46,054
Það er allt í lagi.
Ég held á þér.
852
01:20:55,314 --> 01:20:57,357
Andskotinn. Flýttu þér!
853
01:20:59,568 --> 01:21:01,695
Skjóta og skýla þeim!
854
01:21:01,862 --> 01:21:03,155
Skýlið þeim, piltar!
855
01:21:06,575 --> 01:21:07,409
Fljótur nú!
856
01:21:11,371 --> 01:21:13,207
Skjótið á vélbyssuna!
857
01:21:26,178 --> 01:21:28,472
Fljótur!
-Hlauptu!
858
01:22:07,970 --> 01:22:10,013
Ertu ómeiddur?
859
01:22:10,556 --> 01:22:14,726
Almáttugur! Þú varst ótrúlegur!
Ég hef aldrei séð annað eins.
860
01:22:14,893 --> 01:22:17,354
Hvern andskotann voruð þið
að gera þarna?
861
01:22:18,814 --> 01:22:20,899
Þú skalt spyrja hann.
862
01:22:21,358 --> 01:22:23,277
Hann útskýrir það allt.
863
01:22:24,361 --> 01:22:25,988
Hann fékk sprengjuna af öllu afli.
864
01:22:26,154 --> 01:22:28,407
En þú komst til baka.
865
01:22:28,991 --> 01:22:32,828
Ég veit ekki hvað verðskuldar
Viktoríukross ef ekki það.
866
01:22:32,995 --> 01:22:36,790
Ég verð að halda áfram.
Þetta þarf að fara strax til yfirstjórnar.
867
01:22:36,957 --> 01:22:39,877
Ég fylgi þér sjálfur.
Hvað heitirðu, hermaður?
868
01:22:41,003 --> 01:22:43,922
Archie Reid undirliðþjálfi.
869
01:22:44,089 --> 01:22:47,593
Sagðirðu Archie Reid?
-Já.
870
01:22:48,177 --> 01:22:49,261
Það er rétt.
871
01:22:49,428 --> 01:22:50,929
Archie Reid undirliðþjálfi?
872
01:22:51,805 --> 01:22:53,974
Fyrsta herfylki skoskra fótgönguliða?
873
01:22:54,808 --> 01:22:55,726
Já.
874
01:22:58,103 --> 01:22:59,897
Er þetta þinn besti skoski hreimur?
875
01:23:00,522 --> 01:23:01,481
Þú ert ekki Archie Reid.
876
01:23:02,107 --> 01:23:04,109
Archie Reid er vinur minn.
877
01:23:04,276 --> 01:23:05,986
Ég er að leita að honum.
Hver ert þú?
878
01:23:06,153 --> 01:23:10,199
Já. Það er rétt.
Það er einföld skýring.
879
01:23:10,616 --> 01:23:11,950
Ég er ekki Archie Reid.
-Helvískur njósnari.
880
01:23:12,117 --> 01:23:13,202
Ég er Conra...
881
01:23:34,681 --> 01:23:36,308
Sonur þinn fórst í bardaga.
882
01:24:33,866 --> 01:24:34,950
Polly.
883
01:24:51,466 --> 01:24:53,051
Sonur minn.
884
01:25:03,395 --> 01:25:04,855
Af hverju?
885
01:25:16,658 --> 01:25:20,746
{\an8}"Ef þú í kæfandi draumi
886
01:25:20,913 --> 01:25:25,542
{\an8}gætir fylgt eftir vagninum
sem við fleygðum honum á
887
01:25:26,376 --> 01:25:30,839
{\an8}og séð hvít augun
ranghvolfast í höfðinu,
888
01:25:33,467 --> 01:25:38,764
hangandi höfuð hans
bugað af syndum sem mátti sjá.
889
01:25:39,389 --> 01:25:42,684
Ef þú gætir heyrt við hvern kipp
890
01:25:42,976 --> 01:25:47,231
blóðið gutlast
frá froðuspúandi lungum,
891
01:25:48,607 --> 01:25:51,193
sem andstyggilegt mein,
892
01:25:52,236 --> 01:25:54,279
beiskt sem hrúðrið
893
01:25:54,655 --> 01:26:00,244
á viðbjóðslegum sárum
á saklausum tungum.
894
01:26:01,453 --> 01:26:02,829
Vinur minn,
895
01:26:03,956 --> 01:26:08,168
þá myndirðu ekki segja af slíkri gleði
896
01:26:08,335 --> 01:26:11,046
börnum sem þrá
897
01:26:11,672 --> 01:26:13,841
vonlausan hróður,
898
01:26:14,007 --> 01:26:15,884
hina gömlu lygi:
899
01:26:17,344 --> 01:26:20,389
"Dulce et decorum est
900
01:26:21,473 --> 01:26:24,059
pro patria mori.""
901
01:26:25,936 --> 01:26:28,981
Það er ljúft og skylt
902
01:26:29,982 --> 01:26:33,360
að deyja fyrir land sitt.
903
01:26:50,836 --> 01:26:56,466
Ég, Nikolai Aleksandrovich Romanov
keisari Rússlands,
904
01:26:56,633 --> 01:26:58,969
lýsi hér með yfir þeirri
ófrávíkjanlegu ákvörðun
905
01:26:59,136 --> 01:27:02,306
að afsala mér og afkomendum
mínum veldisstólnum
906
01:27:02,472 --> 01:27:05,809
með undirritun þessa skjals
907
01:27:07,644 --> 01:27:09,188
þegar í stað.
908
01:27:35,547 --> 01:27:37,633
Skjölin sem Conrad bjargaði
909
01:27:38,509 --> 01:27:43,597
reyndust vera upprunalega skeyti
þýska sendiherrans sem ég leysti.
910
01:27:44,598 --> 01:27:47,226
Það er sönnunin sem Bandaríkin þurftu.
911
01:27:48,018 --> 01:27:50,854
Nú verða þeir að taka þátt í stríðinu.
912
01:27:51,021 --> 01:27:53,982
Conrad tókst það sem okkur
öllum mistókst.
913
01:28:04,826 --> 01:28:05,953
Fjárhirðir minn.
914
01:28:07,287 --> 01:28:08,664
Það ríkja siðareglur
915
01:28:09,039 --> 01:28:13,502
og að nýta sér truflun
brýtur þær reglur.
916
01:28:13,669 --> 01:28:15,295
Hvað?
-Afsakaðu, Fjárhirðir minn
917
01:28:15,462 --> 01:28:17,256
en ég hef slæmar fréttir.
918
01:28:17,589 --> 01:28:20,717
Áætlun þín fyrir Rússland
reyndist afar árangursrík
919
01:28:20,884 --> 01:28:24,638
en áætlun mín að halda Bandaríkjunum
fyrir utan stríðið mistókst.
920
01:28:25,138 --> 01:28:28,058
Bandaríkjaforseti fær afhent
upprunalega skeytið
921
01:28:28,225 --> 01:28:29,726
sem ég þröngvaði keisaranum til að senda.
922
01:28:30,102 --> 01:28:34,356
Svo óyggjandi sönnun gæti hvatt
Bandaríkjamenn til að fara í stríð.
923
01:28:39,778 --> 01:28:41,113
Tilbúinn.
924
01:28:46,910 --> 01:28:50,247
Ég kann vel við menn
sem viðurkenna mistök sín.
925
01:28:50,706 --> 01:28:54,710
En ég kann ennþá betur við konur
sem geta bætt úr þeim.
926
01:28:54,877 --> 01:28:59,464
Láttu bandaríska Dupont vin okkar
koma Mata inn í Hvíta húsið.
927
01:28:59,673 --> 01:29:03,969
Nú beitirðu göldrum þínum
á forsetann, Mata.
928
01:29:04,136 --> 01:29:05,512
Farið nú.
929
01:29:07,014 --> 01:29:11,518
Nú fær forsetinn að sjá
hver stjórnar í raun.
930
01:29:21,111 --> 01:29:22,529
Ætlar herrann að fá sér te?
931
01:29:25,908 --> 01:29:27,743
Það er tími fyrir viskí.
932
01:29:28,577 --> 01:29:30,287
24 tíma á dag.
933
01:30:07,699 --> 01:30:10,536
Í síðasta sinn, ég vil ekkert
andskotans te!
934
01:30:10,702 --> 01:30:12,120
Ekki ég heldur.
935
01:30:17,793 --> 01:30:20,963
Mér sýnist þér ekki veita
af sterku tei svo renni af þér.
936
01:30:22,339 --> 01:30:24,299
Það þarf því miður meira til.
937
01:30:24,466 --> 01:30:26,760
Þetta hjálpar þá kannski.
938
01:30:26,927 --> 01:30:28,929
Rússland dró sig út úr stríðinu.
939
01:30:29,596 --> 01:30:32,099
Ósigur blasir við breska heimsveldinu.
940
01:30:32,933 --> 01:30:35,561
Bandaríkin neita ennþá þátttöku.
941
01:30:36,687 --> 01:30:39,606
Ég hringdi sjálfur í Wilson forseta.
942
01:30:40,941 --> 01:30:43,026
Hann lét ekki svo lítið að taka símann.
943
01:30:43,193 --> 01:30:47,030
Svo þeir náðu þá líka til hans.
-Vissulega.
944
01:30:48,574 --> 01:30:50,576
Herkví keisarans virkar.
945
01:30:51,326 --> 01:30:53,120
Fólkið er hungrað.
946
01:30:53,871 --> 01:30:56,957
Næsta uppreisn gæti átt sér stað hér.
947
01:30:58,500 --> 01:31:03,672
Mér var ráðlagt að breyta þýska
nafninu mínu Saxe-Coburg í Windsor.
948
01:31:04,506 --> 01:31:05,674
Það er enskara.
949
01:31:08,135 --> 01:31:12,639
Þá er ég hræddur um
að England sé dauðadæmt.
950
01:31:20,063 --> 01:31:21,690
Ég vildi gefa þér þetta.
951
01:31:23,066 --> 01:31:24,109
Fyrir Conrad.
952
01:31:24,860 --> 01:31:27,487
Sönn hetja.
953
01:31:29,698 --> 01:31:32,117
Maður sem þekkti skyldur sínar.
954
01:31:43,420 --> 01:31:46,798
Nú er nóg komið
af þessu sjálfsvorkunnarbulli.
955
01:31:47,382 --> 01:31:48,634
Væri það bara þú...
956
01:31:49,218 --> 01:31:53,472
þú og ég sem syrgjum, segði ég þér
að gera það sem þú vilt.
957
01:31:54,056 --> 01:31:57,476
Drekka þig í hel og ég með þér.
958
01:31:58,435 --> 01:31:59,978
En hann fylgist með.
959
01:32:02,397 --> 01:32:05,108
Og hann hefði verið mun betri maður.
960
01:32:09,488 --> 01:32:11,031
En hann getur það ekki.
961
01:32:12,241 --> 01:32:16,078
Hann verður það ekki.
Ekki lengur.
962
01:32:16,578 --> 01:32:20,916
Svo þú verður, í hans stað
963
01:32:22,501 --> 01:32:25,504
að vera sá maður
sem sonur þinn hefði verið.
964
01:32:32,386 --> 01:32:35,347
Því miður get ég ekki lengur
verið í þjónustu þinni.
965
01:32:37,182 --> 01:32:38,642
Fyrirgefðu mér, frú mín.
966
01:32:47,442 --> 01:32:49,486
Hjarta mitt er líka í sárum.
967
01:32:50,529 --> 01:32:52,906
Polly.
968
01:32:54,867 --> 01:32:56,743
Ég samþykki ekki uppsögn þína.
969
01:33:02,040 --> 01:33:06,086
En ég þigg bolla af sterku tei.
970
01:33:38,994 --> 01:33:40,162
Þú ert hressilegri að sjá.
971
01:33:42,122 --> 01:33:43,832
Mér líður betur.
972
01:33:45,751 --> 01:33:46,960
Hverju hef ég misst af?
973
01:33:47,461 --> 01:33:49,755
Við fylgdum þínum síðustu
algáðu fyrirmælum
974
01:33:49,922 --> 01:33:52,925
og færðum út netið til Hvíta hússins.
975
01:33:53,091 --> 01:33:57,179
Yfirþjónninn tjáði okkur að síðan skeytið
sem Conrad sótti barst forsetanum
976
01:33:57,387 --> 01:33:59,306
hefur hann hagað sér undarlega.
977
01:33:59,473 --> 01:34:03,060
Þetta gæti verið sönnunin sem ég vildi.
En munið kosningaloforðið.
978
01:34:03,227 --> 01:34:04,811
Úr stríðinu, ekki í stríðið.
979
01:34:04,978 --> 01:34:07,314
Douglas, færðu mér Statesman
á klaka strax!
980
01:34:07,898 --> 01:34:11,735
Á stöðugt í leynilegum samræðum
við sendiráð sitt í London.
981
01:34:11,902 --> 01:34:14,154
Og hunsar ráð um að fara í stríð.
982
01:34:14,321 --> 01:34:16,406
Höfum við einhvern í sendiráðinu?
983
01:34:16,573 --> 01:34:17,741
Að sjálfsögðu.
984
01:34:18,200 --> 01:34:21,036
Herra forseti, ég veit ekki
hvað gera skal.
985
01:34:21,245 --> 01:34:23,789
Við fundum til að ræða
nýjar kröfur hennar. -Ég skil.
986
01:34:23,956 --> 01:34:25,415
Hún var afar sannfærandi.
987
01:34:25,582 --> 01:34:28,502
Hún leggur til að við birtumst
óvænt klukkan þrjú.
988
01:34:28,669 --> 01:34:32,089
Þá skulum við hasta okkur.
989
01:34:46,311 --> 01:34:47,479
Góðan daginn.
990
01:34:47,646 --> 01:34:50,858
Tilkynntu sendiherranum
að hertoginn af Oxford vilji hitta hann.
991
01:34:52,651 --> 01:34:53,861
Já, herra minn.
992
01:35:02,744 --> 01:35:03,954
Af hverju drapstu vin minn?
993
01:35:04,413 --> 01:35:07,040
Það var áfengið.
Ég réð mér ekki.
994
01:35:08,375 --> 01:35:10,460
Takk fyrir að hitta mig.
995
01:35:17,676 --> 01:35:19,636
Ef þér væri sama...
996
01:35:20,429 --> 01:35:23,682
Ég gat ekki að mér gert
að dást að klútnum þínum.
997
01:35:23,849 --> 01:35:27,102
Dýrindis kasmírull.
-Já, hún er fágæt.
998
01:35:27,269 --> 01:35:30,189
Kanntu að prófa hvort kasmírull er hrein?
999
01:35:31,523 --> 01:35:32,566
Með hring.
1000
01:35:33,025 --> 01:35:37,070
Já, en þú berð engan hring.
1001
01:35:37,738 --> 01:35:39,698
Þú hefur...
1002
01:35:41,074 --> 01:35:42,117
rangt fyrir þér.
1003
01:35:42,492 --> 01:35:43,869
Þetta...
1004
01:35:45,078 --> 01:35:46,246
eru vonbrigði.
1005
01:35:46,413 --> 01:35:48,081
En þetta...
1006
01:35:49,666 --> 01:35:50,501
er það ekki.
1007
01:36:02,763 --> 01:36:04,515
Það þykir ekki herramennska
að meiða konu
1008
01:36:04,681 --> 01:36:07,935
en þar sem örlög heimsins
eru í húfi hunsa ég reglurnar.
1009
01:36:08,101 --> 01:36:12,147
Segðu mér hver stendur á bak við þetta
eða þú andar aldrei framar.
1010
01:36:13,315 --> 01:36:15,108
Þú verður að drepa mig.
1011
01:36:26,119 --> 01:36:27,579
Sendiherra.
1012
01:36:29,164 --> 01:36:30,916
Er hún dáin?
-Nei.
1013
01:36:31,333 --> 01:36:33,836
Hún er illa haldin af súrefnisskorti.
1014
01:36:34,127 --> 01:36:38,882
Hún jafnar sig og þú líka
ef við tölum saman í fullri einlægni.
1015
01:36:46,598 --> 01:36:50,227
Það sem sést þarna
er daman sem þú kyrktir.
1016
01:36:50,394 --> 01:36:53,063
Hún myndaði sig við að tæla forsetann
1017
01:36:53,230 --> 01:36:57,734
og kúgar okkur nú
til að fara ekki í stríð.
1018
01:36:57,901 --> 01:37:01,530
Við getum ekki hætt
heilindum forsetaembættisins.
1019
01:37:01,697 --> 01:37:03,073
Vitanlega ekki.
1020
01:37:03,240 --> 01:37:05,951
Ef við fáum negatífuna
1021
01:37:06,118 --> 01:37:09,997
göngum við til liðs við England
og stöðvum framrás Þýskalands.
1022
01:37:10,163 --> 01:37:12,457
Ég legg til að þú yfirheyrir hana.
1023
01:37:12,791 --> 01:37:16,628
Og ég fylgi þessu eftir.
1024
01:37:18,672 --> 01:37:21,717
Þetta er kasmírull af Kamaliro-geit.
1025
01:37:22,718 --> 01:37:23,760
Hún er afar fágæt.
1026
01:37:24,428 --> 01:37:25,596
Hvaðan kemur hún?
1027
01:37:26,471 --> 01:37:29,183
Collins, kasmír-bók númer eitt, takk.
1028
01:37:31,602 --> 01:37:32,603
Takk fyrir.
1029
01:37:33,854 --> 01:37:36,481
Hún kemur héðan.
1030
01:37:36,648 --> 01:37:40,277
Eina staðnum í heiminum
þar sem Kamaliro-geitin æxlast.
1031
01:37:40,444 --> 01:37:41,445
Fyrirtak.
1032
01:37:41,612 --> 01:37:45,449
Shola, við hefjum viðskipti
með kasmírull.
1033
01:38:03,133 --> 01:38:06,428
Ég sé sex menn gæta lyftunnar.
1034
01:38:08,597 --> 01:38:09,765
Ef lyftu skyldi kalla.
1035
01:38:09,932 --> 01:38:12,809
Segðu til og þeim mun fækka.
1036
01:38:13,519 --> 01:38:16,855
Nei. Negatífan er þarna uppi.
1037
01:38:17,022 --> 01:38:18,440
Og hún er vinningurinn.
1038
01:38:18,607 --> 01:38:21,568
Fái verðirnir aðvörun
komumst við tæplega upp.
1039
01:38:21,735 --> 01:38:23,862
Það er brýnt að við stjórnum lyftunni.
1040
01:38:29,701 --> 01:38:33,038
Þetta kallast fallhlíf.
1041
01:38:33,455 --> 01:38:36,375
Með henni er hægt að stökkva
úr flugvél án skaða.
1042
01:38:39,461 --> 01:38:43,632
Við sólarupprás á morgun
flýg ég yfir fjallið og Shola stekkur.
1043
01:38:44,216 --> 01:38:46,176
Þú lendir í fallhlífinni,
1044
01:38:46,343 --> 01:38:50,889
nærð stjórn á lyftunni
og skýtur svo þessu blysi á loft.
1045
01:38:51,306 --> 01:38:54,685
Ég sé blysið og þá hef ég lent vélinni
1046
01:38:54,852 --> 01:38:58,647
og farið að lyftunni
meðan Polly skýlir mér.
1047
01:38:59,481 --> 01:39:02,442
Ég myndi gera hvað sem er fyrir þig
1048
01:39:02,609 --> 01:39:05,112
en ég get ekki stokkið út úr flugvél.
1049
01:39:05,487 --> 01:39:07,322
Ekki að ég myndi ekki reyna það
1050
01:39:08,615 --> 01:39:10,742
en ég veit að ég myndi bregðast þér.
1051
01:39:11,577 --> 01:39:14,079
Ég get skilið lofthræðslu þína
1052
01:39:14,246 --> 01:39:17,499
en ég er sá eini sem getur flogið.
1053
01:39:17,791 --> 01:39:19,585
En þú þyrftir ekki að lenda vélinni.
1054
01:39:19,751 --> 01:39:21,962
Þú lendir bara sjálfum þér.
1055
01:39:27,092 --> 01:39:32,014
Það væri slæmt að biðja mann
um það sem ég vil ekki sjálfur gera.
1056
01:39:32,181 --> 01:39:36,018
Jæja, Shola, vertu viðbúinn merki frá mér.
1057
01:39:37,477 --> 01:39:38,979
Við förum við sólarupprás.
1058
01:44:19,510 --> 01:44:22,763
Svona já.
1059
01:44:34,525 --> 01:44:39,530
Svaraðu spurningunni, Dupont.
Veistu hvar Mata er?
1060
01:44:39,613 --> 01:44:42,699
Nei, ég...
-Þú átt að vita það.
1061
01:44:42,866 --> 01:44:47,287
Því ég sendi hana í bandaríska sendiráðið
og hún hefur ekki sést síðan.
1062
01:44:49,498 --> 01:44:50,874
Sérðu þetta?
1063
01:44:51,041 --> 01:44:54,545
Ef bandaríski forsetinn heldur
að hann geti riðlast á mér líka
1064
01:44:54,711 --> 01:44:56,547
skjátlast honum illilega.
1065
01:44:56,713 --> 01:45:01,552
Farðu með þessa negatífu í blöðin
og við rústum orðstír hans.
1066
01:45:01,718 --> 01:45:05,389
Stríð verður það síðasta
sem Bandaríkjamenn hugsa um.
1067
01:45:05,556 --> 01:45:10,853
Og þegar hneykslið gengur yfir tryggirðu
að við höfum nýja forsetann í vasanum!
1068
01:45:11,061 --> 01:45:13,021
Af stað. Hlauptu!
1069
01:45:13,397 --> 01:45:14,982
Alla leið til Hvíta hússins.
1070
01:45:21,029 --> 01:45:22,239
Gáum hinum megin.
1071
01:45:26,660 --> 01:45:28,871
Vertu snöggur, félagi!
1072
01:45:43,719 --> 01:45:45,345
Hver andskotinn?
1073
01:45:52,352 --> 01:45:53,812
Hvað tefur, félagi?
1074
01:46:02,237 --> 01:46:02,738
Sjáið!
1075
01:46:04,031 --> 01:46:05,199
Þarna er merkið.
1076
01:46:05,407 --> 01:46:07,701
Farðu að lyftunni.
Ég skýli þér.
1077
01:46:21,256 --> 01:46:22,090
Uppi á hæðinni!
1078
01:47:23,569 --> 01:47:26,071
Hver í andskotanum er þetta?
1079
01:47:46,550 --> 01:47:50,637
Shola! Hættu að fíflast!
Farðu á hengilóðið!
1080
01:48:06,236 --> 01:48:07,029
Andskotinn!
1081
01:48:36,683 --> 01:48:41,438
Guði sé lof að þú komst.
Áætlunin gengur ekki sem best.
1082
01:48:47,736 --> 01:48:49,530
Polly. Ertu með filmuna?
1083
01:48:49,696 --> 01:48:51,823
Ég held á negatífunni.
1084
01:48:52,407 --> 01:48:53,742
Vel gert.
1085
01:48:53,867 --> 01:48:55,494
Við höfum það sem við vildum.
1086
01:48:55,661 --> 01:48:58,914
Já. En ástæðan fyrir öllum látunum
er enn þarna inni.
1087
01:48:59,248 --> 01:49:01,792
Nóg komið af að fást við armana.
1088
01:49:01,959 --> 01:49:03,710
Nú skerum við höfuðið af.
1089
01:49:04,545 --> 01:49:06,338
Það er gott að fá þig aftur.
1090
01:50:01,727 --> 01:50:06,106
Ertu ekki að grínast?
1091
01:50:06,273 --> 01:50:12,446
Þyrnirinn í augum mér
var bara friðelskandi ensk rós.
1092
01:50:13,238 --> 01:50:17,159
Hertoginn af Oxford.
Komdu sæll, herra!
1093
01:50:17,951 --> 01:50:22,122
Þú ert ímynd alls þess
sem ég reyni að tortíma.
1094
01:50:22,289 --> 01:50:27,419
Herramenn eins og þú stálu myllu
föður míns í Skotlandi þegar ég var ungur.
1095
01:50:27,878 --> 01:50:31,006
Það er "aðal" í aðalsmenn
af ástæðu.
1096
01:50:32,883 --> 01:50:36,053
Djöfull verður frábært að drepa þig.
1097
01:50:36,220 --> 01:50:38,931
Komdu til pabba, uppskafningur!
1098
01:50:50,025 --> 01:50:50,984
Skotfærin eru búin.
1099
01:51:07,751 --> 01:51:10,504
Ómur þagnarinnar.
1100
01:51:11,213 --> 01:51:14,716
Mér skilst að þú, hertogi,
1101
01:51:14,883 --> 01:51:16,927
sért framúrskarandi skylmingakappi.
1102
01:51:17,845 --> 01:51:23,016
Hvað segirðu um að klára þennan fjanda
eins og herramenn?
1103
01:51:23,809 --> 01:51:28,146
Það eru nú siðirnir
sem marka manninn.
1104
01:51:28,772 --> 01:51:32,025
Herramenn felast ekki í skuggunum.
1105
01:51:33,193 --> 01:51:34,152
Nei.
1106
01:51:47,082 --> 01:51:48,709
Óvænt ánægja.
1107
01:51:57,009 --> 01:51:58,218
Morton.
1108
01:52:01,597 --> 01:52:04,850
Mislagt traust gerir manni kleift
að komast upp með morð.
1109
01:52:05,017 --> 01:52:08,187
Þetta ætti að ræða eftir sigur okkar.
1110
01:52:09,521 --> 01:52:13,150
Ég legg til að við förum
til Rússlands og leysum málið.
1111
01:52:13,317 --> 01:52:14,943
Og hvað vesalings Kitchener varðar
1112
01:52:17,446 --> 01:52:18,906
var það bókstaflega raunin.
1113
01:52:22,701 --> 01:52:24,161
Orð frá sönnum svikara.
1114
01:52:24,620 --> 01:52:27,080
Hvað mig varðar er blóð hans...
1115
01:52:30,209 --> 01:52:32,503
á þínum skítugu höndum.
1116
01:52:35,047 --> 01:52:36,215
Tveir á móti einum?
1117
01:52:37,174 --> 01:52:39,551
Háttur sannra herramanna.
1118
01:52:44,056 --> 01:52:45,724
Þú blekkir sjálfan þig.
1119
01:52:46,433 --> 01:52:47,976
Og þú hefur drepið milljónir manna.
1120
01:52:48,685 --> 01:52:51,897
Hvernig væri að bæta einum við?
1121
01:53:31,019 --> 01:53:32,354
Svona nú, gamli.
1122
01:53:32,896 --> 01:53:33,981
Stattu upp.
1123
01:53:35,107 --> 01:53:36,608
Stattu upp, segi ég!
1124
01:54:58,232 --> 01:55:00,943
Andskotinn hafi þetta herramannsbull.
1125
01:55:24,925 --> 01:55:26,343
Andskotinn sjálfur.
1126
01:55:33,392 --> 01:55:35,269
Fanturinn þinn.
1127
01:56:12,055 --> 01:56:15,976
Berðu Kitch gamla kveðju mína.
1128
01:56:34,494 --> 01:56:37,414
Þú getur ekki gert það.
Þú lætur mig ekki falla.
1129
01:56:37,831 --> 01:56:42,419
Það stríðir gegn trú þinni.
Þú ert friðarsinni.
1130
01:56:43,295 --> 01:56:47,299
Og ég er gersamlega
upp á miskunn þína kominn.
1131
01:56:47,466 --> 01:56:50,928
Það er rétt.
Ég ætti ekki að láta þig falla.
1132
01:56:51,512 --> 01:56:56,600
En nú er ég orðinn sá maður
sem sonur minn hefði orðið.
1133
01:57:31,552 --> 01:57:33,428
Ertu ómeiddur?
1134
01:57:34,429 --> 01:57:36,557
Við höfum séð það verra.
1135
01:57:38,100 --> 01:57:42,646
Svo þú stekkur fyrir kúlu fyrir mig
en ekki úr flugvél?
1136
01:57:44,189 --> 01:57:45,899
Svo er að sjá.
1137
01:57:47,150 --> 01:57:50,153
Takk, vinur minn.
-Mín er ánægjan.
1138
01:57:51,905 --> 01:57:56,577
Jæja, Shola.
Hvernig eigum við að komast niður?
1139
01:58:09,256 --> 01:58:10,674
Kom inn.
1140
01:58:11,341 --> 01:58:14,720
Herra forseti, kokkurinn bakaði
eftirlætis smákökurnar þínar.
1141
01:58:19,975 --> 01:58:21,351
Takk fyrir.
1142
01:58:24,313 --> 01:58:27,983
LEYNDARMÁLI ÞÍNU LÝKUR HÉR
1143
01:58:39,161 --> 01:58:42,122
Sæktu hershöfðingjana strax.
1144
01:58:46,418 --> 01:58:48,670
Við förum í stríð!
1145
01:59:04,811 --> 01:59:08,357
Þessi sigur er þér að þakka
1146
01:59:08,524 --> 01:59:11,527
ásamt þínum góða syni, Conrad.
1147
01:59:11,902 --> 01:59:16,490
Og hugrekki svo margra annarra.
-Að sjálfsögðu.
1148
01:59:18,116 --> 01:59:20,869
Bretland þakkar þér.
Og ég þakka þér
1149
01:59:21,203 --> 01:59:24,706
fyrir að tryggja að ég hlyti ekki
sömu örlög og frændur mínir.
1150
01:59:25,749 --> 01:59:28,544
Afsögn Wilhelms var skiljanleg
1151
01:59:29,753 --> 01:59:31,755
en það sem henti Nicholas...
1152
01:59:34,633 --> 01:59:36,093
var auvirðilegt.
1153
01:59:36,260 --> 01:59:37,928
Já, það er rétt.
1154
01:59:38,095 --> 01:59:41,974
Ég stend í þakkarskuld við þig
fyrir að halda krúnunni.
1155
01:59:44,560 --> 01:59:49,690
Fyrst svo er, viltu hitta mig
hjá Kingsman klukkan þrjú á morgun?
1156
01:59:49,857 --> 01:59:51,942
Hjá klæðskeranum?
-Já, herra.
1157
01:59:52,109 --> 01:59:54,778
Á Savile Row númer 11.
1158
01:59:59,992 --> 02:00:03,245
Við öll hér saman komin
1159
02:00:03,412 --> 02:00:09,251
eigum það sameiginlegt að hafa misst syni
okkar og vini í þessu voðalega stríði.
1160
02:00:09,418 --> 02:00:14,256
Það sem henti þessa kynslóð ungmenna
má aldrei endurtaka sig.
1161
02:00:14,423 --> 02:00:17,634
Ég tel skilmála Versalasamningsins
of stranga, of öfgakennda.
1162
02:00:17,801 --> 02:00:22,181
Þeir gætu orðið hvati að öðru stríði.
1163
02:00:22,347 --> 02:00:26,393
Heimurinn þarfnast samtaka
sem geta beitt styrk sínum
1164
02:00:26,560 --> 02:00:30,981
til viðhalds friðar og verndunar lífs.
1165
02:00:31,148 --> 02:00:37,154
Sjálfstæða leyniþjónustu sem starfar
með fullkomnu sjálfræði,
1166
02:00:37,321 --> 02:00:42,701
hafin yfir pólitík og skrifræði
ríkisrekinna njósnasamtaka.
1167
02:00:43,452 --> 02:00:48,540
Í því augnamiði hef ég keypt
þessa verslun.
1168
02:00:48,707 --> 02:00:53,629
Og ég legg til að við
verðum stofnendur
1169
02:00:54,296 --> 02:00:56,965
Kingsman-þjónustunnar.
1170
02:00:58,634 --> 02:01:03,472
Mitt kenninafn verður Arthur.
1171
02:01:04,014 --> 02:01:07,017
Ef þið viljið starfa með mér
snúið við nafnspjaldi ykkar
1172
02:01:07,184 --> 02:01:09,645
þar sem þið finnið ykkar kenninafn.
1173
02:01:12,356 --> 02:01:14,399
Ég er Galahad.
1174
02:01:18,487 --> 02:01:19,947
Ég er Lancelot.
1175
02:01:21,615 --> 02:01:24,409
Ég er Bedivere.
1176
02:01:27,663 --> 02:01:29,623
Ég er Percival.
1177
02:01:29,790 --> 02:01:30,874
Fyrirtak.
1178
02:01:32,167 --> 02:01:38,382
Og þetta er Merlin
sem verður birgðastjóri okkar.
1179
02:01:39,299 --> 02:01:42,719
Megi synir okkar og vinir hvíla í friði.
1180
02:01:43,053 --> 02:01:46,306
Og lengi lifi Kingsman.
1181
02:01:47,641 --> 02:01:49,476
Kingsman.
1182
02:03:47,761 --> 02:03:50,764
Nú þarf að meta stöðugleika
minnar nýju hjarðar.
1183
02:03:50,931 --> 02:03:53,392
Vinstri höndin er sterk,
þökk sé þér, félagi.
1184
02:03:53,559 --> 02:03:57,271
En eins og þú hefur sagt
þarf að styrkja hægri höndina.
1185
02:03:58,355 --> 02:03:59,648
Kom inn.
1186
02:04:05,112 --> 02:04:06,363
Vertu ekki feiminn.
Komdu.
1187
02:04:12,452 --> 02:04:13,453
Fjárhirðir minn.
1188
02:04:14,121 --> 02:04:18,625
Þessi ungi maður mun keppa
um stöðu þína í þessum heimi, vinur.
1189
02:04:19,710 --> 02:04:21,837
Það er heiður, félagi Lenín.
1190
02:04:23,922 --> 02:04:25,591
Og þú heitir?
1191
02:04:27,342 --> 02:04:29,094
Adolf Hitler.
1192
02:04:34,641 --> 02:04:36,518
Í minningu Harry Mortons
1193
02:04:36,727 --> 02:04:39,521
heiðursmanns sem stjórnaði með fordæmi,
hjálpaði öðrum og þekkti skyldu sína
1194
02:10:25,534 --> 02:10:27,536
Íslenskur texti:
Kolbrún Sveinsdóttir