1
00:01:59,741 --> 00:02:05,341
Hvað heitir þú?
-Wisting. William.
2
00:02:05,501 --> 00:02:08,581
Sjáum nú til...
Ert þú skráður William?
3
00:02:10,381 --> 00:02:13,621
Bara á upplýsingafundinn.
4
00:02:13,781 --> 00:02:18,301
Þú þarft ekki að skrá þig á
námskeiðið. Við klárum það síðar.
5
00:02:18,461 --> 00:02:21,221
Við erum
að bíða eftir nokkrum í viðbót.
6
00:02:22,141 --> 00:02:25,981
HUGSAÐU UM SJÁLFAN ÞIG
Námskeið í sjálfsmeðvitund
7
00:02:26,141 --> 00:02:31,181
Ég þekkti þig strax.
-Já er það?
8
00:02:31,341 --> 00:02:36,541
Ég þarf að taka mig á.
-Mér finnst þú fínn eins og þú ert.
9
00:02:36,701 --> 00:02:42,421
Takk, en það hefur verið mikið um
langa daga og ruslfæði undanfarið.
10
00:02:43,901 --> 00:02:49,501
Já, ég vissi það.
Fyrirgefðu, ég...
11
00:02:59,941 --> 00:03:01,261
Já.
12
00:03:38,541 --> 00:03:41,301
Þarna, undir greinunum.
13
00:05:03,861 --> 00:05:07,461
Hann hefur
sennilega legið hér síðan í sumar.
14
00:05:07,621 --> 00:05:12,901
Sjáðu fötin hans, Hammer.
-Þetta gæti hafa verið slys.
15
00:05:13,061 --> 00:05:16,261
Drukkinn maður
á heimleið úr gleðskap...
16
00:05:16,421 --> 00:05:21,781
Sumir vilja að þetta sé morð, aðrir
vilja halda öllum möguleikum opnum.
17
00:05:21,941 --> 00:05:24,221
Við þurfum mannskap á bílastæðið.
18
00:05:24,381 --> 00:05:27,381
Kemst þú í það Benjamin?
-Já.
19
00:05:31,781 --> 00:05:33,101
Hammer?
20
00:06:03,781 --> 00:06:08,701
Það er lokað hér.
Þú mátt ekki vera hérna.
21
00:06:31,061 --> 00:06:32,581
Lá látinn í 3 mánuði
22
00:06:32,741 --> 00:06:35,701
"Einmanakennd
í besta landi heims".
23
00:06:35,861 --> 00:06:40,461
"Maður lá látinn mánuðum saman
áður en rafvirki fann hann".
24
00:06:43,501 --> 00:06:49,621
Sjónvarpið gekk í 3 mánuði þar sem
Viggo Hansen sat og varð að múmíu.
25
00:06:49,781 --> 00:06:52,341
Hvaða rás?
-Ha?
26
00:06:52,501 --> 00:06:54,621
Hvaða sjónvapsrás var stillt á?
27
00:06:54,781 --> 00:06:58,381
Ég skal spyrja pabba.
Gaurinn var nágranni minn.
28
00:06:58,541 --> 00:07:03,781
Þekktirðu hann?
-Nei, við heilsuðumst varla.
29
00:07:03,941 --> 00:07:06,941
Þú sleppur ekki fyrr heim í jólafrí.
30
00:07:07,101 --> 00:07:10,261
Ef við förum í málið,
birtum við það um jólin.
31
00:07:10,421 --> 00:07:15,741
Ég vil persónulega grein og myndir.
-Ég fer strax til Larvik.
32
00:07:18,501 --> 00:07:22,061
Margir heita Hansen,
en ekki margir Viggo.
33
00:07:22,221 --> 00:07:23,701
Nei, sennilega ekki.
34
00:07:23,861 --> 00:07:27,461
Ég þigg hvað sem þú finnur.
-Flott.
35
00:07:27,621 --> 00:07:32,781
Takk, Fredrik. Þú ert hetjan mín.
-Ég veit. Bless.
36
00:07:55,901 --> 00:08:00,341
Siri, hringdu aftur í pabba.
-Hringi í pabba.
37
00:08:02,261 --> 00:08:08,021
Maðurinn var líklega á sjötugsaldri.
Hann var klæddur í sumarföt.
38
00:08:13,341 --> 00:08:19,981
Við fundum hár í hendi hans.
Mögulega merki um átök.
39
00:08:20,141 --> 00:08:23,261
Hvað með fingraför?
-Líkið er of illa farið.
40
00:08:23,421 --> 00:08:25,981
Ertu með okkur Hammer?
41
00:08:27,861 --> 00:08:32,261
Og við
fundum þetta í jakkavasanum hans.
42
00:08:32,421 --> 00:08:37,901
"Siglt fyrir Jesú"?
-Bæklingurinn var í plastinu.
43
00:08:38,061 --> 00:08:43,061
Ef hann hefur sjálfur sett hann þar
gætum við fundið fingraför.
44
00:08:44,381 --> 00:08:46,421
Og Magdalena, biblíuskipið?
45
00:08:46,581 --> 00:08:53,301
Frá Gautaborg. Samkvæmt Google
var það hér 9. til 11. september.
46
00:08:53,461 --> 00:08:57,421
Hvað segjum við þá?
-Eins lítið og hægt er.
47
00:08:57,581 --> 00:09:02,781
Segjum bara að við höfum fundið lík,
við komumst ekki hjá því.
48
00:09:10,781 --> 00:09:12,981
Halló.
-Halló Line.
49
00:09:15,781 --> 00:09:19,101
Halló.
-Halló Line.
50
00:09:19,261 --> 00:09:21,501
Bjørg Karin!
-Gott að sjá þig!
51
00:09:21,661 --> 00:09:25,781
Ertu komin heim í jólafrí?
-Ég er reyndar að vinna.
52
00:09:25,941 --> 00:09:28,221
En spennandi! Hvað ertu að skrifa?
53
00:09:28,381 --> 00:09:32,061
Það er Line.
-Dóttir hans.
54
00:09:32,221 --> 00:09:36,341
Hún vinnur hjá VG. Þau fréttu
af þessu fyrr en ég átti von á.
55
00:09:40,021 --> 00:09:42,621
Halló Line. Frank...
56
00:09:42,781 --> 00:09:45,221
Er þetta Ellen?
-Nei, vertu rólegur.
57
00:09:45,381 --> 00:09:50,181
Ég er rólegur. Er þetta Ellen?
-Þetta er karlmaður.
58
00:09:54,061 --> 00:09:57,021
Allt í lagi?
-Halló, Frank.
59
00:09:57,181 --> 00:09:59,141
Á ég að fylgja þér út?
60
00:10:03,541 --> 00:10:05,341
Sæl, elskan.
-Hæ.
61
00:10:06,901 --> 00:10:12,221
Fyrirgefðu að ég svaraði ekki.
-Allt í góðu. Hvað var málið?
62
00:10:12,381 --> 00:10:16,701
Frank Robekk. Ellen málið.
Hann hefur látið svona í mörg ár.
63
00:10:16,861 --> 00:10:20,301
Hefur eitthvað gerst?
-Hér? Nei.
64
00:10:20,461 --> 00:10:24,021
Við höfum ekki hist.
-Þetta er Line, dóttir mín.
65
00:10:24,181 --> 00:10:28,981
Christine Thiis, nýi saksóknarinn.
-Sæl. Gaman að kynnast þér.
66
00:10:29,141 --> 00:10:34,021
Gaman að sjá þig Line,
en hvað dregur þig hingað?
67
00:10:35,501 --> 00:10:40,341
Ég er að skrifa um Viggo Hansen.
-Um Viggo?
68
00:10:40,501 --> 00:10:44,181
Það er fréttaskýring um
einmanakennd í helgarblaðið.
69
00:10:44,341 --> 00:10:49,781
Þetta er frá ritstjóranum
varðandi myndir og þess háttar.
70
00:10:49,941 --> 00:10:53,101
Christine ræður.
-Allt í lagi.
71
00:10:53,261 --> 00:10:54,901
Ég fer nú.
-Allt í lagi.
72
00:10:55,061 --> 00:10:59,621
Heldurðu að
ég fái aðgang að húsinu líka?
73
00:10:59,781 --> 00:11:04,021
Já. Komdu, ég skal gefa þér lyklana.
74
00:11:04,181 --> 00:11:07,141
Takk.
-Bless
75
00:11:47,181 --> 00:11:48,661
DÁNARBÚ VIGGO HANSEN
76
00:13:58,101 --> 00:13:59,901
Já?
-Halló, Line.
77
00:14:00,061 --> 00:14:04,661
Ég var að senda þér nöfn
bekkjarsystkina Viggo Hansen.
78
00:14:04,821 --> 00:14:09,821
Flott. Takk, Fredrik.
-Einn þeirra er svaka listamaður.
79
00:14:09,981 --> 00:14:12,221
Eivind Aske, þekkirðu hann?
80
00:14:12,381 --> 00:14:16,981
Voru þeir skólafélagar?
Ég þekki hann. Áttu heimilisfang?
81
00:14:27,621 --> 00:14:30,261
Hvern fjandann ert þú að gera hér?
82
00:14:30,421 --> 00:14:36,101
Þú getur ekki bara vaðið hér inn
þó húsið sé tómt og maðurinn látinn.
83
00:14:36,261 --> 00:14:40,181
Lögreglan gaf mér lykla.
Hvað ert þú að gera hér?
84
00:14:40,341 --> 00:14:43,421
Hefurðu ekki
valdið nægum vandræðum í dag?
85
00:15:03,141 --> 00:15:07,661
Halló.
-Velkominn.
86
00:15:07,821 --> 00:15:13,501
Wisting, Hammer og Fjell eru hér.
Sérðu merki um ofbeldi?
87
00:15:13,661 --> 00:15:16,661
Það er mögulega sprunga
við vinstra gagnauga.
88
00:15:16,821 --> 00:15:21,621
Það er ber blettur inn að hauskúpu.
Um 3,5 cm að þvermáli.
89
00:15:21,781 --> 00:15:25,661
Ég get ekki útilokað
að honum hafi verið veitt höfuðhögg.
90
00:15:25,821 --> 00:15:30,341
Hvað með fötin?
91
00:15:30,501 --> 00:15:33,821
Jakkinn er frá Brioni.
92
00:15:33,981 --> 00:15:39,621
Buxur: John Henry herrabuxur.
Skór: Wolverine, stærð 11.5.
93
00:15:40,381 --> 00:15:45,941
Ég finn bara bandarískar síður.
Ebay, Find&Save, Shopko.
94
00:15:48,141 --> 00:15:50,861
Erum við með myrtan Ameríkana?
95
00:15:54,461 --> 00:15:56,181
Höldum áfram á morgun.
96
00:16:55,421 --> 00:16:59,341
Halló. Guð, svo mikið.
-Halló! Hvað meinarðu?
97
00:16:59,501 --> 00:17:02,461
Það fór bara allt að hringja í einu.
98
00:17:02,621 --> 00:17:08,181
Þú ert heima um jólin! Frábært.
-Nú? Þú ert í Tansaníu.
99
00:17:08,341 --> 00:17:10,181
Já, en bara fram að helgi.
100
00:17:10,341 --> 00:17:13,861
Í alvöru?
-Mig langar líka heim.
101
00:17:14,021 --> 00:17:19,421
Frábært.
-Ég vil jólarif! Hvernig gengur?
102
00:17:19,581 --> 00:17:21,421
Líkfundur í Stavern
103
00:17:21,581 --> 00:17:24,261
Heyrirðu í mér?
-Ég þarf að hætta.
104
00:17:24,421 --> 00:17:27,941
Ég sagðist bara vilja rif.
-Það er vinnan, afsakaðu.
105
00:17:31,261 --> 00:17:36,781
Pabbi?
Líkfundurinn í dag, er það morð?
106
00:17:36,941 --> 00:17:41,941
Það gæti allt eins verið
fullur maður sem varð úti.
107
00:17:42,101 --> 00:17:47,181
Ég fann þetta í geymslunni.
Christina sagði þig vanta töflu.
108
00:17:47,341 --> 00:17:49,341
Þetta dugar.
109
00:17:51,701 --> 00:17:55,261
Mín sök. Ég notaði rangan túss.
Mamma varð brjáluð.
110
00:17:57,341 --> 00:17:59,421
Ertu svöng?
111
00:18:03,541 --> 00:18:06,941
Ég hélt að það yrðu
flugur og maðkar út um allt.
112
00:18:11,381 --> 00:18:17,421
Það var svo þurrt og kalt þarna
að Viggo þornaði einfaldlega upp.
113
00:18:17,581 --> 00:18:19,861
Ekki galið.
114
00:18:20,021 --> 00:18:23,981
Pældu, að vera dauður í fjóra
mánuði í næsta húsi við löggu.
115
00:18:24,141 --> 00:18:28,301
Ha, ha.
-Hefur enginn sagt neitt um það?
116
00:18:28,461 --> 00:18:34,901
Það er ekki ólöglegt að deyja
í stólnum sínum. Bara sorglegt.
117
00:18:36,061 --> 00:18:40,541
Ef þú hittir aldrei neinn,
getur svona nokkuð gerst.
118
00:18:45,261 --> 00:18:47,821
Hittir þú ekki fólk af og til?
119
00:18:51,661 --> 00:18:55,701
Ég er ekki einmana, elskan.
Ég hef engan tíma til þess.
120
00:19:33,541 --> 00:19:38,341
Alfheim hér, rannsóknarlögreglunni.
Það er eitt sem þú þarft að vita.
121
00:19:38,501 --> 00:19:42,461
Við tókum fingraför af bæklingnum
sem hinn látni var með.
122
00:19:42,621 --> 00:19:47,581
Þau passa við náunga
sem er eftirlýstur í Bandaríkjunum.
123
00:19:47,741 --> 00:19:50,581
Hann er
Ameríkani að nafni Robert Godwin.
124
00:19:50,741 --> 00:19:55,861
Ég sendi þér hlekk.
-Gefðu mér smástund.
125
00:19:57,941 --> 00:20:03,381
Hvers vegna er hann eftirlýstur?
-Hann er raðmorðingi.
126
00:20:53,501 --> 00:20:56,741
Lögreglan í Larvik.
-Ég hringi frá VG.
127
00:20:56,901 --> 00:21:00,581
Er eitthvað
að frétta áður en við förum í prent?
128
00:21:00,741 --> 00:21:04,261
Hvað meinarðu?
-Bara, það nýjasta í málinu.
129
00:21:04,421 --> 00:21:09,381
Nei, hér er allt rólegt.
Var það eitthvað sérstakt?
130
00:21:09,541 --> 00:21:12,101
Allt í lagi. Takk.
131
00:21:26,261 --> 00:21:30,341
Amerískur raðmorðingi
undir norsku jólatré?
132
00:21:30,501 --> 00:21:31,941
Kannski.
133
00:21:35,861 --> 00:21:38,461
FBI ætlar að senda tvo menn.
134
00:21:39,861 --> 00:21:45,021
Reyndar eina konu og einn mann.
Alríkisfulltrúa.
135
00:21:45,181 --> 00:21:47,741
Þau eru nú þegar í flugvélinni.
136
00:21:47,901 --> 00:21:50,941
Taka þau við málinu?
Þau munu aðstoða okkur.
137
00:21:51,101 --> 00:21:54,581
Ef það er einhver sem stjórnar,
þá erum það við.
138
00:21:54,741 --> 00:21:59,221
Þau munu spyrja spurninga,
og sóa tíma okkar.
139
00:21:59,381 --> 00:22:02,341
FBI hefur
meiri reynslu af raðmorðingjum.
140
00:22:02,501 --> 00:22:09,421
Rannsóknarlögreglan segir
þá hafa leitað að Godwin í 20 ár.
141
00:22:09,581 --> 00:22:14,781
En þetta er okkar rannsókn,
svo við skulum leggja hart að okkur.
142
00:22:14,941 --> 00:22:18,061
Við vitum ekki að þetta sé Godwin.
143
00:22:18,221 --> 00:22:22,621
Við vitum bara
að líkið var með fingfraför hans-
144
00:22:22,781 --> 00:22:25,781
-á bæklingi
og að þeir eru á sama aldri.
145
00:22:25,941 --> 00:22:31,101
Við erum annaðhvort með dauðan
raðmorðingja eða fórnarlamb hans.
146
00:22:33,221 --> 00:22:35,061
Í Larvik.
147
00:22:37,501 --> 00:22:43,421
FBI krefst þess
að þetta spyrjist ekki út.
148
00:22:43,581 --> 00:22:50,381
Ekki út í bæ,
ekki heima, og alls ekki í fjölmiðla.
149
00:24:15,221 --> 00:24:17,741
Hér eru frekari niðurstöður frá Osló.
150
00:24:17,901 --> 00:24:24,701
Þeir gátu ekki fundið DNA,
en hárið er af konu.
151
00:24:24,861 --> 00:24:27,941
Fórnarlamb?
-Eða einhver sem barðist á móti.
152
00:24:28,101 --> 00:24:30,981
Ég athugaði
hvenær biblíuskipið var hér.
153
00:24:31,141 --> 00:24:35,141
Ég fann kvörtun frá einhverjum
sem leigði Ameríkana.
154
00:24:35,301 --> 00:24:39,981
Peter Crabb frá Minneapolis.
Hann hvarf án þess að borga.
155
00:24:40,141 --> 00:24:42,901
Vel gert Torunn.
156
00:24:54,741 --> 00:24:56,661
Halló.
-Halló.
157
00:24:56,821 --> 00:25:01,061
Heilsaðu honum bara. Þá róast hann.
158
00:25:01,221 --> 00:25:05,541
Sæll. Else-Britt Gusland.
-Sæl.
159
00:25:05,701 --> 00:25:09,381
Ég hringdi í september,
en þér var sama þá.
160
00:25:09,541 --> 00:25:14,421
Er þetta líkið sem skrifað var um?
-Við verðum að athuga allt.
161
00:25:21,941 --> 00:25:26,061
Er þetta náunginn sem leigði hér?
162
00:25:26,221 --> 00:25:28,301
Hann var mun eldri.
163
00:25:28,461 --> 00:25:33,261
En ég hef séð myndina áður.
Hún var í dótinu hans Crabb.
164
00:25:33,421 --> 00:25:36,741
Dótinu hans?
- Já ég þurfti að pakka því niður.
165
00:25:36,901 --> 00:25:41,701
Hann bara fór. Og þegar hann kom
aftur var ég búin að skipta um lás.
166
00:25:41,861 --> 00:25:45,541
Kom hann aftur?
-Í september, þegar ég hringdi.
167
00:25:45,701 --> 00:25:48,581
Var það hann?
-Það hlýtur að vera.
168
00:25:48,741 --> 00:25:52,701
Leigjendurnir sögðu að einhver
hafi reynt að komast inn.
169
00:25:52,861 --> 00:25:55,901
Ert þú þá með allt dótið hans?
170
00:25:59,901 --> 00:26:06,221
Peter Crabb er háskólaprófessor
á eftirlaunum frá Minneapolis.
171
00:26:06,381 --> 00:26:12,221
67 ára, fráskilinn. Nágrannar hans
tilkynntu hvarf hans í ágúst.
172
00:26:12,381 --> 00:26:15,461
Hann var víst
að leita að ættingjum í Noregi.
173
00:26:15,621 --> 00:26:20,821
Erum við með passamynd?
-Ég er búin að biðja um hana.
174
00:26:20,981 --> 00:26:22,341
Minniskort.
175
00:27:43,741 --> 00:27:46,381
Þetta er
símsvarinn hjá William Wisting.
176
00:27:58,981 --> 00:28:00,701
Halló?
177
00:28:26,141 --> 00:28:30,501
Þetta er lögreglan! Komdu fram!
178
00:28:34,181 --> 00:28:38,821
Afsakið. Dyrnar voru opnar.
Eða sko, ég fékk lykla frá...
179
00:28:38,981 --> 00:28:45,021
Er þetta ekki Line? Dóttir Wisting?
-Jú.
180
00:28:45,181 --> 00:28:49,301
Manstu eftir mér? Bjarne.
-Bjarne?
181
00:28:49,461 --> 00:28:53,701
Pabbi þinn þjálfaði mig.
Það er hálf eilífð síðan.
182
00:28:53,861 --> 00:28:59,981
Ég ætti að votta þér samúð mína,
þó það sé komið...
183
00:29:01,901 --> 00:29:03,941
Næstum ár.
184
00:29:04,101 --> 00:29:06,861
Ár. Þetta hlýtur að hafa verið áfall.
185
00:29:07,021 --> 00:29:14,021
Maður myndi halda að veikindi væru
betri, maður venst tilhugsuninni.
186
00:29:18,221 --> 00:29:20,941
En hún var frábær kona.
187
00:30:04,981 --> 00:30:10,861
Kæri Viggo. Gleðileg jól. Þín Irene.
188
00:30:12,221 --> 00:30:15,141
Við vinnum ekki
með FBI á hverjum degi.
189
00:30:15,301 --> 00:30:19,221
Síðast þegar "Ópinu"
var stolið fyrir Ólympíuleikana '94.
190
00:30:27,741 --> 00:30:31,621
Afsakið biðina.
Félagi minn lenti í tollskoðun.
191
00:30:31,781 --> 00:30:37,261
Andrea Vetti, lögreglustjóri.
-Maggie Griffin alríkisfulltrúi.
192
00:30:37,421 --> 00:30:39,981
John Bantham alríkisfulltrúi.
-Sæll.
193
00:30:40,141 --> 00:30:44,741
Ánægjulegt að hitta þig.
-Wisting, yfirmaður rannsóknarinnar.
194
00:30:44,901 --> 00:30:49,261
Yfirmaður rannsóknarteymis.
-Já, yfirmaður rannsóknarteymis.
195
00:30:49,421 --> 00:30:51,661
Förum af stað.
196
00:30:57,741 --> 00:31:01,901
Í Larvik er
fremsta heilsuhótel Norðurlandanna.
197
00:31:02,061 --> 00:31:04,101
Gistum við þar?
-Já.
198
00:31:04,261 --> 00:31:09,981
Skilja allir hve viðkvæmt málið er?
199
00:31:10,141 --> 00:31:14,061
Ef það fréttist
að við erum að leita að Godwin-
200
00:31:14,221 --> 00:31:17,061
-munu CNN
og Fox News koma um leið.
201
00:31:17,221 --> 00:31:20,981
Engar áhyggjur.
Við pössum upp á að ekkert fréttist.
202
00:31:21,141 --> 00:31:25,501
Eigum við að skutla ykkur á hótelið?
-Nei, förum beint í málið.
203
00:31:59,941 --> 00:32:05,301
DNA skýrslan er komin.
Líkið er af Peter Crabb.
204
00:32:05,461 --> 00:32:09,901
Er útilokað að Crabb og
Robert Godwin séu sami maðurinn?
205
00:32:10,061 --> 00:32:13,501
Já, við erum á slóð raðmorðingja.
206
00:32:26,421 --> 00:32:31,581
Þetta eru Maggie Griffin
og John Bantham frá FBI.
207
00:32:31,741 --> 00:32:34,541
Takk fyrir.
Við hlökkum til samstarfsins.
208
00:32:34,701 --> 00:32:37,701
Fáið ykkur sæti.
-Takk.
209
00:32:37,861 --> 00:32:41,141
Takk.
-Ekkert að þakka.
210
00:32:46,141 --> 00:32:49,261
FBI hefur staðfest með DNA að líkið-
211
00:32:49,421 --> 00:32:52,381
-er af Peter Crabb.
Týnda Ameríkananum.
212
00:32:52,541 --> 00:32:55,941
Sem þýðir að Godwin
er sennilega hér í grenndinni.
213
00:32:56,101 --> 00:32:59,101
Getið þið farið yfir málið?
-Torunn?
214
00:32:59,261 --> 00:33:01,141
Því miður þarf ég að fara.
215
00:33:01,301 --> 00:33:06,421
Maðurinn minn tafðist í vinnunni
og leikskólinn er að loka.
216
00:33:08,421 --> 00:33:11,181
Afsakið þetta.
217
00:33:20,221 --> 00:33:25,541
Ættu þau ekki frekar að fræða okkur?
Hvaða náungi er þetta?
218
00:33:25,701 --> 00:33:27,581
Og hví er hann í Noregi?
219
00:33:34,781 --> 00:33:38,301
Robert Godwin
er eftirlýstur fyrir sex morð.
220
00:33:38,461 --> 00:33:41,341
Hann gæti
einnig verið sekur um 11 í viðbót.
221
00:33:41,501 --> 00:33:44,501
Af hverju að flýja
á svo afskekktan stað?
222
00:33:44,661 --> 00:33:49,621
Við höfum alltaf litið á Noreg
sem möguleika, en ekki haft sannanir.
223
00:33:49,781 --> 00:33:53,301
Af hverju Noregur?
-Godwin er af norskum uppruna.
224
00:33:54,461 --> 00:33:59,461
Líkt og fimmtungur íbúa Minnesota.
225
00:33:59,621 --> 00:34:04,901
Godwin lærði málið og kenndi áfanga
um norska menningu.
226
00:34:05,061 --> 00:34:10,661
Við teljum að hann tali norsku
og hafi náð fullum tökum á málinu.
227
00:34:10,821 --> 00:34:16,821
Hann hefði þurft nýtt nafn.
-Hann er líklega orðinn hellisbúi.
228
00:34:16,981 --> 00:34:23,461
Noregur er ekki miðja alheimsins
en við erum ekki neanderdalsmenn.
229
00:34:23,621 --> 00:34:25,941
Ha?
-Við erum ekki hellisbúar.
230
00:34:26,101 --> 00:34:31,701
Með sítt skegg
sem veiða villt dýr og...
231
00:34:31,861 --> 00:34:34,661
...lemja konur með kylfum.
232
00:34:34,821 --> 00:34:39,221
Hellisbúi er það kallað
þegar einhver tekur yfir líf annars.
233
00:34:41,461 --> 00:34:44,061
Hvernig gerir maður það?
234
00:34:44,221 --> 00:34:49,381
Þú finnur fórnarlamb,
kynnist viðkomandi, vingast við hann.
235
00:34:49,541 --> 00:34:53,821
Þú lærir allt um hann
og hans hætti þar til þú veist nóg.
236
00:34:53,981 --> 00:35:00,541
Þá drepurðu hann og klæðir þig
lífi hans líkt og jakkafötum.
237
00:35:00,701 --> 00:35:04,181
Við höfum séð mörg
svona tilfelli í gegnum árin.
238
00:35:04,341 --> 00:35:07,541
Þetta eru
afar einbeittir einstaklingar.
239
00:35:07,701 --> 00:35:10,341
Hvar kemur Peter Crabb inn í þetta?
240
00:35:10,501 --> 00:35:13,861
Crabb kenndi
við sama skóla og Godwin.
241
00:35:14,021 --> 00:35:18,981
Við höldum að Crabb hafi verið
að leita að Godwin í mörg ár.
242
00:35:19,141 --> 00:35:22,181
Þannig að
Crabb fann Godwin og var drepinn?
243
00:35:22,341 --> 00:35:24,621
En hárið í hendi hans var af konu.
244
00:35:24,781 --> 00:35:28,421
Crabb var með mörg hár,
eins og hann hefði rifið...
245
00:35:28,581 --> 00:35:34,421
Hann gæti hafa breyst mikið í útliti.
Kannski er hann með hárkollu.
246
00:35:34,581 --> 00:35:38,741
Flestar vandaðar
hárkollur eru gerðar úr kvenhári.
247
00:35:43,661 --> 00:35:48,701
Hæ, Fredrik. Ég fann kort
frá Irene og Fred hjá Viggo.
248
00:35:48,861 --> 00:35:52,901
Getur þú athugað nöfnin?
-Já.
249
00:35:53,061 --> 00:35:55,981
Ég er að koma til Aske,
ég hringi á eftir.
250
00:36:10,741 --> 00:36:12,981
Þú manst kannski ekki eftir mér-
251
00:36:13,141 --> 00:36:18,261
-en ég tók viðtal við þig
fyrir Østlandsposten. Line Wisting.
252
00:36:18,421 --> 00:36:21,781
Ég vinn
hjá VG núna og er að skrifa grein.
253
00:36:21,941 --> 00:36:27,661
Hún fjallar um nágranna minn
og bekkjarbróður þinn. Viggo Hansen.
254
00:36:27,821 --> 00:36:30,901
Hefurðu tíma fyrir smá spjall?
255
00:36:41,461 --> 00:36:45,421
Ég er með bekkjarmynd.
-Allt í lagi.
256
00:36:47,381 --> 00:36:49,341
Er þetta bekkurinn þinn?
257
00:36:51,021 --> 00:36:55,541
Já. Þetta er Viggo.
258
00:36:56,781 --> 00:37:00,581
Ég þekkti hann ekki vel,
en hann var skrítinn.
259
00:37:00,741 --> 00:37:07,741
Hverjir voru vinir hans?
-Hann var mikið með honum þessum.
260
00:37:08,741 --> 00:37:12,301
Hvað hét hann aftur? Odd Werner?
261
00:37:12,461 --> 00:37:18,021
Ég veit ekki hvort þeir voru vinir
eða bara báðir skildir út undan.
262
00:37:20,621 --> 00:37:23,701
Hittust þið aldrei á fullorðinsárum?
-Nei.
263
00:37:23,861 --> 00:37:26,741
Þetta er lítill bær.
-Ég þarf að vinna núna.
264
00:37:32,181 --> 00:37:34,661
Mætti ég fá að taka mynd af þér?
265
00:37:49,901 --> 00:37:52,381
Það var
minniskort í myndavél Crabb.
266
00:37:52,541 --> 00:37:56,821
Myndirnar eru allar af gömlum
býlum og mannlausum svæðum.
267
00:37:56,981 --> 00:38:00,981
Sumar bara af gömlum ökrum.
Við vitum ekki hvað...
268
00:38:01,141 --> 00:38:04,021
Bíddu, er þetta brunnur? Bakkaðu.
269
00:38:06,821 --> 00:38:10,821
Bakkaðu. Aftur. Bakkaðu.
270
00:38:10,981 --> 00:38:12,981
Aftur.
271
00:38:19,701 --> 00:38:21,141
Hvað?
272
00:38:21,301 --> 00:38:27,741
Þið þurfið að skoða óleyst mál þar
sem konur hafa horfið síðustu 20 ár.
273
00:38:35,341 --> 00:38:38,221
Godwin faldi
fórnarlömbin í gömlum brunnum.
274
00:38:38,381 --> 00:38:44,501
Við höfum fundið leifar
af 17 ungum konum í brunnum.
275
00:38:44,661 --> 00:38:50,141
Hann hélt þeim föngnum í allt að
72 stundir. Sumum nauðgaði hann.
276
00:38:53,101 --> 00:38:56,221
Hafa þær einhver séreinkenni?
Á hann sér týpu?
277
00:38:56,381 --> 00:39:02,901
Já. Ungar konur, hvítar.
Laglegar. Flestar ljóshærðar.
278
00:39:21,541 --> 00:39:25,461
Eins og þessi?
-Hver er þetta?
279
00:39:25,621 --> 00:39:29,981
Hún heitir, eða hét, Ellen Robekk.
280
00:39:30,141 --> 00:39:35,261
Frændi hennar,
Frank Robekk, vann með okkur.
281
00:39:35,421 --> 00:39:39,021
Við fundum hana aldrei.
282
00:39:39,181 --> 00:39:43,981
Það eyðilagði hann
og hafði áhrif á okkur öll.
283
00:39:47,421 --> 00:39:48,981
Settu hana á listann.
284
00:40:59,061 --> 00:41:01,781
FRÁ ASKE TIL VIGGO
285
00:41:29,621 --> 00:41:31,821
Hleyptu mér út!
286
00:41:35,181 --> 00:41:37,261
Hleyptu mér út!
287
00:41:44,741 --> 00:41:48,741
Texti: Þorgils Jónsson
www.sdimedia.com