1 00:00:38,181 --> 00:00:42,661 Ég sagði þér að klæða þig vel. -Ég kvarta ekki. 2 00:01:11,501 --> 00:01:15,501 Við erum með 46 mál þar sem ungra kvenna er saknað... 3 00:01:15,661 --> 00:01:19,181 ...á umræddu svæði síðustu 20 ár. 4 00:01:19,341 --> 00:01:24,421 Málsgögn eru á leiðinni, rannsóknarlögreglan þýðir þau. 5 00:01:24,581 --> 00:01:30,461 Bantham aðstoðar okkur við að ákveða hvaða gögn skipta máli. 6 00:01:32,141 --> 00:01:38,581 Hvað með Frank? Ættum við að upplýsa hann um þetta? 7 00:01:38,741 --> 00:01:42,021 Nei, bíðum þangað til við vitum eitthvað meira. 8 00:01:42,181 --> 00:01:43,941 Allt í lagi. 9 00:01:44,101 --> 00:01:49,261 Á meðan Bantham þrengir hóp hugsanlegra fórnarlamba... 10 00:01:49,421 --> 00:01:52,541 ...skoðum við það síðasta, Peter Crabb... 11 00:01:52,701 --> 00:01:55,141 ...og morðingjann, Robert Godwin. 12 00:01:57,621 --> 00:02:01,461 Ef Godwin er hellisbúi, eins og þið segið... 13 00:02:01,621 --> 00:02:05,061 ...hlýtur hann að notast við norskt nafn. 14 00:02:05,221 --> 00:02:09,621 Því er ég að vinna að lista yfir menn á hans aldri í okkar umdæmi. 15 00:02:09,781 --> 00:02:14,261 Sé flokkað eftir aldri eru yfir 2.100 menn á listanum 16 00:02:14,421 --> 00:02:18,901 Við útilokum alla sem hafa verið giftir í yfir 20 ár. 17 00:02:19,061 --> 00:02:25,181 Og alla sem eiga börn yfir tvítugt og hafa unnið á sama stað í 20 ár. 18 00:02:25,341 --> 00:02:30,181 Heima við fann Gowdin fórnarlömb sín við þjóðvegi. 19 00:02:30,341 --> 00:02:34,541 Hann hélt fórnarlömbunum á lífi í marga daga, á afviknum stað. 20 00:02:34,701 --> 00:02:37,861 Það er ólíklegt að hann búi í íbúð... 21 00:02:38,021 --> 00:02:41,581 ...nema hann hafi aðgang að fleiri en einu húsnæði. 22 00:02:41,741 --> 00:02:44,381 Slektsforsker... -Ættfræðingur. 23 00:02:44,541 --> 00:02:47,141 Ættfræðingur ætti að geta rakið söguna. 24 00:02:47,301 --> 00:02:50,461 Eða hvaðan forfeður Godwins fluttu burt. 25 00:02:50,621 --> 00:02:54,941 Hammer, grafðu upp allt sem þú getur um biblíubátinn. 26 00:02:55,101 --> 00:02:58,421 Ég skal skoða brunnana á myndunum hans Crabb. 27 00:02:58,581 --> 00:03:01,861 Fórnarlömb Godwin gætu leitt okkur til hans. 28 00:03:29,581 --> 00:03:31,741 Hleyptu mér út! 29 00:04:37,901 --> 00:04:40,301 Line! Halló! 30 00:04:40,461 --> 00:04:43,981 Sæl. -Sæl! 31 00:04:44,141 --> 00:04:49,741 Langt síðan við höfum sést. Hvað er að frétta? 32 00:04:55,621 --> 00:05:00,021 Ég þarf að fara inn. Það er ískalt. -Má ég koma inn til að spjalla? 33 00:05:00,181 --> 00:05:05,621 Viltu ekki frekar koma í göngutúr? Þá geturðu viðrað... 34 00:05:05,781 --> 00:05:08,021 Pampas. -...Grísinn. 35 00:05:11,421 --> 00:05:14,021 Ég þarf að spyrja þig um Viggo Hansen. 36 00:05:14,181 --> 00:05:18,021 Af hverju? -Gefðu mér fimm mínútur. 37 00:05:22,301 --> 00:05:24,501 Já, já... 38 00:05:24,661 --> 00:05:26,341 Svo góður. 39 00:05:31,141 --> 00:05:34,661 Sástu mig í jarðarför mömmu þinnar? 40 00:05:34,821 --> 00:05:39,181 Ég mætti ekki í erfidrykkjuna. Mér fannst ég ekki nógu nákomin. 41 00:05:44,741 --> 00:05:47,781 Ég þarf að fara bráðum. Ég er að vinna og... 42 00:05:47,941 --> 00:05:53,301 Já, en við ætluðum að tala um Viggo. 43 00:05:53,461 --> 00:05:59,261 Þekktirðu hann nokkuð? -Nei ég sá hann nánast aldrei. 44 00:05:59,421 --> 00:06:03,941 Hann dó sennilega í enda ágúst. 45 00:06:04,101 --> 00:06:08,661 Manstu eftir einhverju í sumar? -Nei. 46 00:06:10,261 --> 00:06:12,821 Það var rosa gaman að sjá þig. 47 00:06:17,541 --> 00:06:21,221 Hæ, Fredrik. Tvær sekúndur, ég þarf að klára eitt. 48 00:06:21,381 --> 00:06:24,341 Það er vinnan. Ég þarf að rjúka. 49 00:06:24,501 --> 00:06:28,221 Ég hringi í þig ef ég man eitthvað. 50 00:06:28,381 --> 00:06:33,781 Hvað ertu með? -Bernskuheimili Viggo. 51 00:06:34,981 --> 00:06:39,101 Ég var að tala við eiginkonu jólatrjábóndans. 52 00:06:39,261 --> 00:06:43,101 Hún sagði að þau hafi verið í Taílandi í ágúst. 53 00:06:43,261 --> 00:06:47,021 Þau voru með afleysingamann. Jonatan Wang. 54 00:06:47,181 --> 00:06:52,501 Hann var á staðnum þegar við fundum líkið. Benjamin hitti hann. 55 00:06:52,661 --> 00:06:54,661 Gamli maðurinn? -Já. 56 00:06:54,821 --> 00:06:59,741 Hann var að þvælast fyrir. Ég bað hann að fara. 57 00:07:02,301 --> 00:07:05,181 Það er Jonatan Wang á listanum. 58 00:07:05,341 --> 00:07:09,701 Hann passar við lýsinguna. 62 ára innflytjandi frá Hollandi. 59 00:07:11,661 --> 00:07:13,421 Ertu að koma? 60 00:07:13,581 --> 00:07:16,941 Ég kem með. Ég þekki hann. -Allt í lagi. 61 00:07:17,101 --> 00:07:21,621 En bíddu í bílnum svo enginn uppgötvi að FBI sé hér. 62 00:07:37,941 --> 00:07:39,981 Jesús Kristur! 63 00:07:58,101 --> 00:08:00,341 Ég þarf að fylla á. 64 00:08:17,421 --> 00:08:21,381 Af hverju heldurðu að þú munir þekkja hann? 65 00:08:21,541 --> 00:08:27,541 Ef hann hefur breytt útliti sínu? -Framkoma hans, röddin, nærvera. 66 00:08:27,701 --> 00:08:32,541 Ætli ég voni ekki bara að ég muni vita að það sé hann. 67 00:08:32,701 --> 00:08:35,381 Hefurðu hitt hann? 68 00:08:49,741 --> 00:08:52,701 Takk. Mig langaði einmitt í kaffi. 69 00:08:52,861 --> 00:08:57,261 Afsakaðu, ég fyllti bara á því það er ókeypis. 70 00:08:57,421 --> 00:09:01,581 Þetta er Statoil-kaffimál. Þú kaupir það einu sinni. 71 00:09:01,741 --> 00:09:05,261 Þá geturðu drukkið eins mikið og þú vilt í heilt ár. 72 00:09:05,421 --> 00:09:11,261 Ef þú vilt pappamál kostar það 20 eða 40 krónur. 73 00:09:26,861 --> 00:09:29,141 Bantham? 74 00:09:33,861 --> 00:09:39,021 Það sem örvaði mig þegar ég var 10 ára róar mig nú. 75 00:09:39,181 --> 00:09:44,941 Þetta er eins og minn kaffibolli. -Hverju ertu að leita eftir? 76 00:09:45,101 --> 00:09:49,781 Ég leita að vísbendingum um verklag Godwin í þessum málum. 77 00:09:49,941 --> 00:09:52,781 Aðallega að aldursbilinu 18-25 ára. 78 00:09:55,421 --> 00:09:58,501 Getur þú byrjað á þessu? 79 00:10:01,261 --> 00:10:06,621 Ellen Robekk. Er þetta ekki dóttir kollega ykkar? 80 00:10:06,781 --> 00:10:10,421 Hún var frænka hans. -Einhverjir grunaðir? 81 00:10:10,581 --> 00:10:13,941 Það var einn tveimur árum síðar. Vidar Haglund. 82 00:10:14,101 --> 00:10:18,861 Hann var dæmdur fyrir að ræna og myrða aðra stúlku. 83 00:10:19,021 --> 00:10:25,941 Við héldum hann hafa drepið Ellen líka en höfðum engar sannanir. 84 00:10:50,861 --> 00:10:54,901 Ætlarðu að nálgast mögulegan raðmorðingja óvopnaður? 85 00:10:55,061 --> 00:10:56,981 Eru byssurnar ekki þarna? 86 00:10:57,141 --> 00:11:00,341 Jú, en við þurfum samþykki til að taka þær fram. 87 00:11:00,501 --> 00:11:02,661 Þú ert að grínast! 88 00:11:02,821 --> 00:11:06,661 Í Noregi trúum við að færri byssur þýði færri skotárásir. 89 00:11:06,821 --> 00:11:10,701 En þið eruð með þær og þær eru í bílnum. 90 00:11:10,861 --> 00:11:15,261 Og ef Godwin skýtur á ykkur, hlaupið þið þá út í bíl eftir byssu? 91 00:11:15,421 --> 00:11:20,021 Við erum í Stavern, ekki Texas. -Hvað kemur Texas málinu við? 92 00:11:20,181 --> 00:11:24,101 Hví er þér ekki sama? Þú bíður í bílnum. 93 00:11:47,581 --> 00:11:49,941 Farðu þarna megin. 94 00:12:51,381 --> 00:12:52,941 Hey! Ekki nær! 95 00:12:53,101 --> 00:12:55,101 Lögreglan! Slepptu öxinni! 96 00:12:56,661 --> 00:12:59,181 Slepptu öxinni! 97 00:13:04,181 --> 00:13:09,621 Hef ég gert eitthvað af mér? -Nei, við sáum bara öxina. 98 00:13:09,781 --> 00:13:14,341 Við viljum tala um síðasta sumar. Manninn sem fannst í Hallegården. 99 00:13:14,501 --> 00:13:16,821 Undir trénu. -Hver er hún? 100 00:13:16,981 --> 00:13:22,701 Hún er... rithöfundur. Í rannsóknarvinnu. 101 00:13:22,861 --> 00:13:25,741 Hún hefði átt að bíða í bílnum. Afsakaðu. 102 00:13:25,901 --> 00:13:30,021 Allt í lagi. Hún hefur séð of margar bíómyndir. 103 00:13:31,861 --> 00:13:37,541 Það er ekki í lagi, jafnvel í Noregi, að gleyma sér í símanum í vinnunni. 104 00:13:37,701 --> 00:13:41,261 Ætlaðirðu að skjóta manninn fyrir að höggva eldivið? 105 00:13:41,421 --> 00:13:45,581 Þess vegna erum við ekki að sveifla byssum að óþörfu. 106 00:13:45,741 --> 00:13:52,381 Þú ert ekki með á nótunum í dag. Annað hvort keyrir hann eða ég sjálf. 107 00:14:03,701 --> 00:14:09,581 Þú keyrir. Ég vil ekki hafa úrilla, byssuóða tík bak við stýrið. 108 00:14:15,221 --> 00:14:17,341 Og skutlaðu mér heim. 109 00:14:21,581 --> 00:14:25,141 Afsakið, ert þú Annie? 110 00:14:26,301 --> 00:14:29,261 Já. Hvað er málið? -Áttu fimm mínútur? 111 00:14:29,421 --> 00:14:33,381 Mig vantar ekkert, ef þú ert að selja eitthvað. 112 00:14:33,541 --> 00:14:37,381 Afsakið. Ég heiti Line Wisting. Ég vinn hjá VG. 113 00:14:37,541 --> 00:14:41,341 Ég er að skrifa um mann sem bjó einu sinni hér. 114 00:14:41,501 --> 00:14:44,381 Viggo Hansen. Manstu eftir honum? 115 00:14:46,061 --> 00:14:49,141 Ég er að reyna að hafa uppi á æskuvinum hans. 116 00:14:50,981 --> 00:14:55,101 Odd Werner. Veslings drengurinn. 117 00:14:55,261 --> 00:15:00,301 Svo voru það Ole Linge og Fred. Hefurðu talað við þá? 118 00:15:00,461 --> 00:15:05,061 Ekki enn. Hvaða Fred? -Fred Iversen. 119 00:15:05,221 --> 00:15:09,861 Ef ég man rétt... Jú, hann flutti til Danmerkur. 120 00:15:10,021 --> 00:15:15,141 Þú sagðir "veslings Odd Werner". -Já, þeir voru svona... 121 00:15:16,821 --> 00:15:19,821 Þeir fengu aldrei að vera með. 122 00:15:19,981 --> 00:15:23,781 Margir þeirra bjuggu við erfiðar heimilisaðstæður. 123 00:15:23,941 --> 00:15:27,461 Það er ekki fallegt að segja þetta en... 124 00:15:27,621 --> 00:15:34,301 Það sem ég tengi helst við Viggo er slúðrið. 125 00:15:35,741 --> 00:15:40,901 Hneykslið. Fyrst var pabbi hans dæmdur fyrir bankarán. 126 00:15:41,061 --> 00:15:44,301 Svo svipti móðir hans sig lífi. 127 00:15:46,901 --> 00:15:50,301 Þú þarft að skoða svolítið í Larvik. 128 00:15:50,461 --> 00:15:52,461 Hvað meinarðu? 129 00:15:52,621 --> 00:15:57,021 Heimildir herma að þeir hafi pantað DNA-próf og skyndikrufningar. 130 00:15:57,181 --> 00:16:01,741 Ég veit af hinu málinu, en við megum ekki missa af neinu. 131 00:16:01,901 --> 00:16:06,261 Talaðu við pabba þinn. Morð er betra en einmanaleiki. 132 00:16:14,621 --> 00:16:17,141 Þetta er hjá William Wisting... 133 00:16:26,221 --> 00:16:29,221 Wisting. -Joachim Andresen, frá Dagbladet. 134 00:16:29,381 --> 00:16:33,901 Hvað gerist næst með líkfundinn? -Við sendum út fréttatilkynningu. 135 00:16:34,061 --> 00:16:39,101 Ég get komið við á skrifstofunni. Það er gott að þekkja viðmælendur. 136 00:16:39,261 --> 00:16:44,101 Takk, en við gefum út tilkynningu þegar við höfum eitthvað í höndunum. 137 00:17:01,101 --> 00:17:03,581 Finn! -Halló! 138 00:17:03,741 --> 00:17:08,821 Bíddu bara eftir starfslokunum. Þá hefurðu tíma fyrir áhugamál. 139 00:17:08,981 --> 00:17:11,581 Er þetta svona fínt? -Nei. 140 00:17:11,741 --> 00:17:14,981 Án bátsins væri þetta drepleiðinlegt. 141 00:17:15,141 --> 00:17:19,821 Ég er með myndir af gömlum sveitabæjum sem ég er að leita að. 142 00:17:19,981 --> 00:17:25,501 Brunnin hlaða. Kannski eldsvoði sem þú manst eftir? 143 00:17:29,341 --> 00:17:32,501 Bara svo þú vitir það, þá er Frank komin á stjá. 144 00:17:32,661 --> 00:17:37,581 Er þetta...? -Nei, það tengist Ellen ekkert. 145 00:17:37,741 --> 00:17:41,261 En ég hef áhyggjur af honum. 146 00:17:55,701 --> 00:17:57,181 Þetta er Hagatun. 147 00:17:57,341 --> 00:18:02,741 Það var lengi í eyði áður en það brann á áttunda áratugnum. 148 00:18:02,901 --> 00:18:04,941 Krakkar og eldspýtur. 149 00:18:05,101 --> 00:18:09,341 Veistu hvar bærinn er? -Það liggur stígur upp að honum. 150 00:18:09,501 --> 00:18:13,781 Gegnt afleggjaranum að gamla Tanum skólanum. 151 00:18:13,941 --> 00:18:17,741 Það er líklega erfitt að komast að í þessu fannfergi. 152 00:18:17,901 --> 00:18:21,821 Kannastu við hina? -Nei, því miður. 153 00:18:21,981 --> 00:18:25,141 Takk fyrir þetta Finn. 154 00:18:28,061 --> 00:18:30,861 William, sjáðu hérna. 155 00:18:38,941 --> 00:18:42,701 Fannst Line ekki krabbar svo góðir? -Jú. 156 00:18:56,221 --> 00:18:59,181 Viltu opna? Ég ætla að hitta pabba. 157 00:18:59,341 --> 00:19:01,461 Ég má ekki hleypa þér inn. 158 00:19:01,621 --> 00:19:06,661 Einhver þarf að fylgja þér inn. Nýjar reglur. 159 00:19:08,341 --> 00:19:11,221 Engin sérmeðferð? 160 00:19:11,381 --> 00:19:15,021 Hvað viltu hingað? -Ég held ég þurfi að spyrja þig. 161 00:19:15,181 --> 00:19:17,621 Þú ert kannski með betri heimildir? 162 00:19:20,261 --> 00:19:23,501 Line? -Þú svarar ekki símanum. 163 00:19:23,661 --> 00:19:26,821 Er eitthvað spennandi að gerast... 164 00:19:26,981 --> 00:19:30,181 ...fyrst þú svarar ekki dóttur þinni? 165 00:19:31,781 --> 00:19:36,541 Joachim Andresen frá Dagbladet. Kaffið er kalt. Í örbylgjuna með það. 166 00:19:41,021 --> 00:19:44,621 Flottir krabbar. Þeir eru bestir um þetta leyti. 167 00:19:44,781 --> 00:19:48,021 Afsakið, ég er að fara á fund. -Já. 168 00:19:48,181 --> 00:19:51,781 Viltu taka þetta Line? Þetta er til þín frá Haber. 169 00:20:01,501 --> 00:20:05,461 Þetta kalla ég hlunnindi. -Fáviti. 170 00:20:08,501 --> 00:20:13,821 Þetta er Hagatun. Afskekkt býli sem brann. Sést varla frá veginum. 171 00:20:13,981 --> 00:20:19,581 Tilvalið fyrir Godwin. Hver er Haber? -Rannsakandi á eftirlaunum. 172 00:20:19,741 --> 00:20:24,061 Hann þekkti býlið af myndum Crabb. 173 00:20:24,221 --> 00:20:28,581 Við skoðum þetta svo lítið beri á. Ég set Hammer í málið. 174 00:20:28,741 --> 00:20:32,061 Hvar er hann annars? -Hann... 175 00:20:32,221 --> 00:20:36,381 Mamma hans datt í hálku. Hann þurfti að athuga með hana. 176 00:20:39,581 --> 00:20:43,461 Hangikjöt og lambarif. Það eru jól. 177 00:20:43,621 --> 00:20:46,781 Jólin snúast ekki bara um að troða í sig. 178 00:20:46,941 --> 00:20:52,461 Nei, en það er gaman að hittast öll. Mamma hefði viljað það. 179 00:20:52,621 --> 00:20:57,581 Takk, en ég verð að fara. -Allt í lagi, heyri í þér seinna. 180 00:21:05,461 --> 00:21:08,261 Halló? Ole Linge? 181 00:21:10,741 --> 00:21:17,061 Line Wisting, blaðamaður. Ég er að skrifa grein um Viggo Hansen. 182 00:21:17,221 --> 00:21:21,981 Mig langar að spyrja þig spurninga. Þið voruð æskuvinir. 183 00:21:33,781 --> 00:21:36,221 Allt í lagi. Komdu inn. 184 00:21:42,461 --> 00:21:48,221 Nei, við vorum bara að gera prakkarastrik og að horfa á stelpur. 185 00:21:49,701 --> 00:21:54,301 Hvernig prakkarastrik? -Bara þetta venjulega. 186 00:22:00,981 --> 00:22:02,981 Horfðu stelpurnar svo á ykkur? 187 00:22:03,141 --> 00:22:10,101 Á Viggó? Hvað heldur þú? -Ég held ekki. 188 00:22:12,061 --> 00:22:14,021 Þær hlógu sennilega að honum. 189 00:22:14,181 --> 00:22:18,741 Eða óttuðust hann, út af öllu því hræðilega sem hann hafði upplifað. 190 00:22:18,901 --> 00:22:22,061 Þú þekkir þetta betur en ég. 191 00:22:40,821 --> 00:22:45,061 Takk fyrir að hitta mig. Bless. 192 00:23:09,541 --> 00:23:12,301 Halló. -Fredrik? Line hér. 193 00:23:12,461 --> 00:23:16,741 Flestir sitja á ákveðnum stað er þau horfa á sjónvarp, ekki satt? 194 00:23:16,901 --> 00:23:20,821 Er þér alvara? -Já, ég er að spá í svolitlu. 195 00:23:20,981 --> 00:23:27,261 Það veltur á ýmsu. Aldri, kyni og sjónvarpsþætti. 196 00:23:27,421 --> 00:23:32,741 Af því að...? -Börn eru úti um allt. 197 00:23:32,901 --> 00:23:37,541 Krakkinn minn horfir á barnatímann á hvolfi, með búkinn út úr sófanum. 198 00:23:37,701 --> 00:23:40,421 Konur ganga fram og til baka. 199 00:23:40,581 --> 00:23:45,621 Og karlar komnir yfir ákveðinn aldur? -Alltaf í sama stól. 200 00:23:49,781 --> 00:23:51,941 Var þetta erindið? 201 00:23:52,101 --> 00:23:56,341 Já, og gætirðu reddað mér upptöku af sjónvarpsþætti? 202 00:23:56,501 --> 00:24:00,821 Ég vil vita hvað fórnarlambið var að horfa á þegar hann dó. 203 00:24:00,981 --> 00:24:04,461 Var hann nú allt í einu myrtur? 204 00:24:19,541 --> 00:24:21,941 Nils? 205 00:24:39,221 --> 00:24:43,141 Er með brunn, þarf að undirbúa skoðun. Þarf þig. 206 00:25:14,741 --> 00:25:16,581 Halló. 207 00:25:16,741 --> 00:25:21,941 Ég er með svolítið. Um pabba Viggo, úr sakaskrá. 208 00:25:28,621 --> 00:25:33,821 Það er ekkert grín að vera dæmdur fyrir bankarán. 209 00:25:36,421 --> 00:25:40,381 Ég held að hann hafi verið myrtur. -Pabbi Viggo? 210 00:25:40,541 --> 00:25:44,941 Nei. Viggo. 211 00:25:46,821 --> 00:25:50,341 Hann sat í röngum stól. Þú hlýtur að hafa séð það. 212 00:25:50,501 --> 00:25:54,461 Hinn stóllinn var slitinn. Hann sat þar alla daga. 213 00:25:56,701 --> 00:26:00,061 Hvernig útilokuðuð þið möguleikann á glæp? 214 00:26:00,221 --> 00:26:03,581 Fyrst og fremst því að ekkert benti til þess. 215 00:26:03,741 --> 00:26:08,141 En var líkið rannsakað? -Já. 216 00:26:12,701 --> 00:26:17,141 Er ekki skrítið að hann hafi sest í hinn stólinn til að deyja? 217 00:26:17,301 --> 00:26:20,981 Ég skil að það hljómar meira spennandi. 218 00:26:22,581 --> 00:26:28,261 Heldurðu að ég ímyndi mér hluti því að þeir hljóma meira spennandi? 219 00:26:28,421 --> 00:26:32,941 Þú gleymir að lögreglan rannsakar mál og fjölmiðlar segja frá þeim. 220 00:26:33,101 --> 00:26:39,061 Mitt starf er að afhjúpa sannleikann. Ég hélt við værum á sömu blaðsíðu. 221 00:26:39,221 --> 00:26:42,821 Við erum alltaf á sömu blaðsíðu. -Er það? 222 00:26:42,981 --> 00:26:46,861 Þú forðast mig, lýgur, sakar mig um að ímynda mér hluti. 223 00:26:47,021 --> 00:26:51,461 Óttastu að ég finni galla á rannsókninni ykkar? 224 00:26:53,021 --> 00:26:58,741 Ég myndi glaður gangast við göllum á rannsókn á láti Viggo. 225 00:26:58,901 --> 00:27:01,981 Þú værir þá betri rannsóknarmaður en ég. 226 00:27:02,141 --> 00:27:07,101 En ég verð að muna að þú ert blaðamaður. 227 00:27:07,261 --> 00:27:13,181 Ég er bara að biðja þig um faglegt mat á kenningunni minni! 228 00:27:15,501 --> 00:27:20,141 Hvort Viggo hafi verið myrtur því hann sat í röngum stól? 229 00:27:20,301 --> 00:27:23,941 Það er ekki nóg til að opna málið aftur. 230 00:27:25,861 --> 00:27:29,621 Slöppum aðeins af. 231 00:27:29,781 --> 00:27:33,741 Ég er að elda krabbana. -Ég þarf að vinna. 232 00:28:43,781 --> 00:28:48,661 Veistu hvert þú ert að fara? -Er kveikt á öllu? 233 00:29:00,101 --> 00:29:02,141 Stoppaðu! -Hvað er málið? 234 00:29:04,661 --> 00:29:07,661 Við höfum ekki tíma fyrir þetta. 235 00:29:12,901 --> 00:29:15,621 Þetta er lögreglan Stoppið! 236 00:29:17,541 --> 00:29:21,821 Hvað ertu að gera? Hvar keyptir þú þetta? Af Abdi? Felix? 237 00:29:21,981 --> 00:29:25,541 Hvað ertu að tala um? -Finnst þér þetta fyndið? 238 00:29:28,741 --> 00:29:30,301 Slappaðu af. 239 00:29:33,941 --> 00:29:36,341 Andreas Wiki. 16 ára. 240 00:29:36,501 --> 00:29:39,661 Venjulega myndi ég hringja í foreldra þína. 241 00:29:39,821 --> 00:29:43,861 Segja þeim að við Andreas biðum eftir þeim. 242 00:29:44,021 --> 00:29:47,461 Svo myndum við leita að dópinu saman. 243 00:29:47,621 --> 00:29:50,861 Þetta er bara hass. Ég er ekki dópisti. 244 00:29:51,021 --> 00:29:52,381 Ekki það nei? -Nei. 245 00:29:53,821 --> 00:29:55,941 Hammer! 246 00:29:59,021 --> 00:30:00,621 Nú veit ég hver þú ert. 247 00:30:00,781 --> 00:30:04,941 Næst þegar ég sé þig með jónu læt ég verða af þessu. 248 00:30:05,101 --> 00:30:07,461 Skilurðu? -Já. 249 00:30:18,341 --> 00:30:21,461 Þetta er í síðasta skipti sem hann reykir jónu. 250 00:30:26,901 --> 00:30:28,981 Stoppaðu á Statoil. -Nei. 251 00:30:29,141 --> 00:30:33,581 Ekkert kaffi fyrir þig núna. Við erum á leið til Hagatun. 252 00:30:52,941 --> 00:30:54,781 Þetta gæti tekið tíma. 253 00:31:03,021 --> 00:31:06,701 Segðu mér frá Crabb. Hví eltist hann við Godwin? 254 00:31:06,861 --> 00:31:11,461 Fyrsta staðfesta fórnarlamb Godwin var nemandi Crabb. 255 00:31:11,621 --> 00:31:16,701 Lynn Adams, 18 ára. Falleg ljóshærð stúlka. Ljúf, feimin. 256 00:31:16,861 --> 00:31:22,821 Crabb var kannski skotinn í henni. Kannski áttu þau í sambandi. 257 00:31:22,981 --> 00:31:28,021 Hann væri ekki sá fyrsti. -Nei, einmitt. 258 00:31:28,181 --> 00:31:32,941 Hver veit hvernig samband hans við eiginkonuna var áður en Lynn dó. 259 00:31:33,101 --> 00:31:37,621 Þau skildu ári síðar. Hann fór að drekka. Missti vinnuna. 260 00:31:37,781 --> 00:31:42,981 Hefnd? Ef Godwin eyðilagði líf hans. -Ástin er grimm. 261 00:31:43,141 --> 00:31:47,341 Milljón dalir í verðlaun koma heldur ekki að sök. 262 00:31:57,421 --> 00:31:59,341 Halló. -Halló, Line. 263 00:31:59,501 --> 00:32:04,661 Thomas lendir eftir klukkutíma. Ég vil sækja hann, en þarf að vinna. 264 00:32:04,821 --> 00:32:11,101 Ég líka. Í Osló. Sendu leigubíl. Hann er vanur því að þú komist ekki. 265 00:32:11,261 --> 00:32:14,541 Ég þarf á fund. Bless. 266 00:32:21,021 --> 00:32:27,781 Börnin. Þau kunna alveg að... -...Gleðja mann? 267 00:32:27,941 --> 00:32:31,101 Ég þekki það ekki. Á ekki nein börn. 268 00:32:31,261 --> 00:32:36,301 Það er mitt val, ef þú trúir því. -Ég trúi því. 269 00:32:39,581 --> 00:32:44,261 Ég þarf að sækja son minn. Gætir þú beðið í bíl Hammer? 270 00:32:45,821 --> 00:32:48,741 Hann er ekki fullkominn, en frábær lögga. 271 00:32:48,901 --> 00:32:55,501 Hann var goðsögn í fíknó... -Hvenær? Á síðustu öld? Í öðru lífi? 272 00:33:13,501 --> 00:33:15,581 Hann þurfti að fara. 273 00:33:51,861 --> 00:33:54,581 Ég get þetta ekki. 274 00:33:56,101 --> 00:34:00,781 Erum við ekki með fleiri skóflur? 275 00:34:00,941 --> 00:34:05,701 Fötur, hvað sem er. Þá getum við rutt okkur leið. 276 00:34:05,861 --> 00:34:08,221 Dælan er mjög þung. 277 00:34:08,381 --> 00:34:13,701 Prófum sleða. Fólk að aftan og fyrir framan. Við getum þetta! 278 00:34:22,621 --> 00:34:24,221 Thomas? 279 00:34:26,981 --> 00:34:31,421 Halló Thomas! -Halló pabbi. 280 00:34:35,341 --> 00:34:38,341 Hvað segirðu? -Ja... 281 00:34:38,501 --> 00:34:43,821 Húsið er eins, en ég get ekki lofað sömu stemningu. 282 00:34:43,981 --> 00:34:49,021 Ekkert mál. Ég kom bara til að hitta ykkur Line. 283 00:34:49,181 --> 00:34:52,181 Við komumst af þó það verði engin stemning. 284 00:34:54,421 --> 00:34:57,621 Eigum við að... 285 00:35:13,901 --> 00:35:15,541 Já. 286 00:35:22,941 --> 00:35:24,781 Vel gert strákar. 287 00:35:28,341 --> 00:35:32,101 Ég athuga hvort það sé langt í Wisting. Fjandinn! 288 00:35:32,261 --> 00:35:34,581 Hverju ertu að leita að? 289 00:35:34,741 --> 00:35:38,181 Símanum mínum. Skrambinn. -Er hann í bílnum? 290 00:35:42,301 --> 00:35:44,741 Hann er að leita að símanum sínum. 291 00:35:46,421 --> 00:35:48,021 Andskotinn! 292 00:35:48,181 --> 00:35:53,661 Ertu að nota snjóblásarann? -Ég borga syni Enoksen fyrir það. 293 00:35:53,821 --> 00:35:59,661 Hann á sinn eigin. Okkar stendur ónotaður í skúrnum. 294 00:36:02,181 --> 00:36:06,581 Hvað með þig? Beinustu leið frá hitabeltinu og fílunum? 295 00:36:06,741 --> 00:36:11,901 Ekki mikið safarí hjá okkur. Bara baráttan við hungursneyð. 296 00:36:14,461 --> 00:36:19,621 Ég er mjög stoltur af þér. Starfið þitt er... 297 00:36:26,301 --> 00:36:27,621 Já? 298 00:36:27,781 --> 00:36:31,181 Við erum búin að ryðja leið að brunninum. 299 00:36:31,341 --> 00:36:35,621 En það er eitthvað að Hammer. Þú þarft að koma. 300 00:36:38,261 --> 00:36:41,661 Halló! Heyrirðu í mér? -Allt í lagi. 301 00:36:41,821 --> 00:36:45,221 Við þurfum niður fyrir myrkur. Hvenær kemurðu? 302 00:36:45,381 --> 00:36:50,901 Kýldu á þetta! Þú ert maðurinn. -Ha? 303 00:36:51,061 --> 00:36:56,181 Ertu að segja mér að byrja bara? -Allt í lagi. 304 00:36:56,341 --> 00:36:57,701 Allt í góðu. 305 00:37:05,981 --> 00:37:12,421 Þetta var vinnan. Fyrirgefðu, sonur sæll. 306 00:37:12,581 --> 00:37:15,701 Ekkert mál. 307 00:38:40,421 --> 00:38:44,101 Hvað ertu að gera? -Hvað sýnist þér? 308 00:38:44,261 --> 00:38:46,141 Þetta er engin túristaferð. 309 00:38:46,301 --> 00:38:50,301 Þú átt að horfa á. -Yfirmaður þinn sagði mér að byrja. 310 00:38:50,461 --> 00:38:53,661 Þú getur leikið þér í símanum á meðan ég vinn. 311 00:38:53,821 --> 00:38:55,861 Djöfulsins tussa! 312 00:39:00,421 --> 00:39:04,661 Ég veit ekki hvað er að þér, en hvað viðkemur Robert Godwin... 313 00:39:04,821 --> 00:39:08,061 ...skaltu ekki standa í vegi fyrir mér. 314 00:40:23,501 --> 00:40:25,261 Slakið dælunni! 315 00:40:30,021 --> 00:40:32,621 Sérðu eitthvað? 316 00:40:39,861 --> 00:40:46,781 Ef þú hefur upplýsingar um morðingjann Uwe, hringdu í FBI. 317 00:40:46,941 --> 00:40:52,141 Sá næsti á listanum hefur verið á flótta í tvo áratugi. 318 00:40:52,301 --> 00:40:56,581 Hann er grunaður um að nema á brott og myrða yfir 20 konur. 319 00:40:56,741 --> 00:41:02,341 Hann hvarf sporlaust. FBI telur hann hafa flúið land... 320 00:41:02,501 --> 00:41:06,781 Jólaglögg! 321 00:41:06,941 --> 00:41:10,621 ...af norrænum uppruna. 322 00:41:10,781 --> 00:41:16,901 Hann er þjóðvegsmorðinginn. Robert Godwin. 323 00:41:35,821 --> 00:41:38,901 Nils, ég fann þetta við bílinn þinn. 324 00:41:44,461 --> 00:41:46,501 Hvað er að honum? 325 00:42:15,901 --> 00:42:17,861 Hann er tómur. 326 00:42:20,741 --> 00:42:23,341 Djöfull. 327 00:42:42,421 --> 00:42:44,141 Sjúki andskoti! 328 00:42:48,941 --> 00:42:52,941 Texti: Þorgils Jónsson www.sdimedia.com