1 00:01:24,861 --> 00:01:27,221 Sissel? Hæ. 2 00:02:06,581 --> 00:02:08,901 Þú ert svo góður. 3 00:03:33,521 --> 00:03:38,601 Ertu að koma heim svona seint? -Thomas! 4 00:03:38,761 --> 00:03:41,561 Hæ. 5 00:03:44,481 --> 00:03:47,361 Þvílík sólbrúnka! -Takk. 6 00:03:47,521 --> 00:03:50,241 Og bara morgunmatur? -Einmitt. 7 00:03:50,401 --> 00:03:53,721 Góður ertu. -Fáðu þér. 8 00:03:58,761 --> 00:04:03,321 Gleðileg jól! -Þetta er Útvarp Tønsberg. 9 00:04:03,481 --> 00:04:08,161 Góðan dag og takk fyrir að hlusta hér á miðvikudegi. 10 00:04:08,321 --> 00:04:12,721 Ég heiti Kenneth og mun spila blandaða tónlist. 11 00:04:12,881 --> 00:04:17,321 En nú í upphafi jólamánaðarins... 12 00:04:17,481 --> 00:04:23,561 Hvað stendur til í dag? -Ég ætla í jarðarför Viggos. 13 00:04:23,721 --> 00:04:26,281 Ekki þú? -Margir fundir í dag. 14 00:04:26,441 --> 00:04:29,001 Sá fyrsti fer að byrja. 15 00:04:29,161 --> 00:04:32,721 Fundir um Jólatrésmorðið? -Góð tilraun! 16 00:04:32,881 --> 00:04:39,361 Ég er að fara að hitta Amund Sund. Hann sér um útförina. 17 00:04:39,521 --> 00:04:43,281 Skilaðu kveðju. -Með þökkum fyrir síðast? 18 00:04:57,801 --> 00:05:01,641 Hann skildi hann eftir. -Hann treystir þér þá? 19 00:05:01,801 --> 00:05:03,721 Svona líka. 20 00:05:07,761 --> 00:05:10,361 Prófaðu afmælisdag mömmu. 21 00:05:20,641 --> 00:05:22,441 Djöfull! 22 00:05:24,561 --> 00:05:30,041 Takk fyrir yndislegan morgunmat, sonur sæll. 23 00:05:30,201 --> 00:05:32,201 Verði þér að góðu. 24 00:05:36,281 --> 00:05:39,361 Stendur eitthvað skemmtilegt til? 25 00:05:39,521 --> 00:05:42,241 Ég ætla með Line í kirkjuna. 26 00:05:42,401 --> 00:05:47,481 Við getum lagt jólablóm á leiðið. 27 00:05:47,641 --> 00:05:52,801 Já. En ættum við að hittast í hádegismat? 28 00:05:52,961 --> 00:05:56,081 Á kaffihúsinu við Wassiloff? 29 00:05:56,241 --> 00:05:59,641 Ef þú hefur tíma. -Ég gef mér tíma. 30 00:05:59,801 --> 00:06:01,881 Allt í lagi. 31 00:06:09,001 --> 00:06:14,361 Hvað er þetta? -Jólakort frá Irene til Viggos. 32 00:06:16,601 --> 00:06:21,441 Við tæmdum rangan brunn, en ég finn að við erum að nálgast. 33 00:06:21,601 --> 00:06:23,801 Þessar eru frá Washington. 34 00:06:23,961 --> 00:06:27,121 Tölvugerðar myndir af Godwin 35 00:06:27,281 --> 00:06:30,001 sem sýna hugsanlegt útlit í dag. 36 00:06:30,161 --> 00:06:35,481 Þetta gæti verið hver sem er. -Einbeitum okkur að augunum. 37 00:06:35,641 --> 00:06:38,401 Þau er erfiðast að breyta þeim. 38 00:06:38,561 --> 00:06:42,481 Menn nota síður farða eða plokka augabrúnir. 39 00:06:42,641 --> 00:06:47,721 Eldri menn nota gleraugu. -Horfðu á augun, ekki gleraugun. 40 00:06:47,881 --> 00:06:53,481 En ef hann notar sólgleraugu? -Í alvöru? 41 00:06:58,241 --> 00:07:03,201 Þeir hringdu af blaðinu. Þá grunar að við rannsökum morð. 42 00:07:03,361 --> 00:07:09,081 Ekki eitt orð. Ef Godwin fréttir af okkur, mun hann flýja. 43 00:07:09,241 --> 00:07:12,401 Er þetta þessi nýi? Joachim? -Já. 44 00:07:12,561 --> 00:07:15,481 Vísaðu honum á mig. -Þú svarar aldrei. 45 00:07:15,641 --> 00:07:20,401 Ég fór í gegnum skýrslur ykkar um mannshvörf. 46 00:07:20,561 --> 00:07:23,721 12 mál gætu passað við Godwin. 47 00:07:23,881 --> 00:07:28,521 Passa hvernig? -Við smekk hans, hreint út sagt. 48 00:07:28,681 --> 00:07:32,281 Týpa, aldur og staður. Hjá fjölförnum vegi. 49 00:07:32,441 --> 00:07:36,241 Auðvelt með koma og fara. -Þjóðvegamorðinginn? 50 00:07:38,361 --> 00:07:44,721 Ellen Robekk. Hversu viss ertu? -Hún passar við prófílinn. 51 00:07:44,881 --> 00:07:46,281 Því miður. 52 00:07:55,961 --> 00:07:58,401 Guro Linde. 53 00:07:58,561 --> 00:08:03,801 McDonalds-hvarfið í Drammen 2007. 54 00:08:03,961 --> 00:08:07,441 Guð minn góður! Hilde-málið. 55 00:08:09,761 --> 00:08:13,921 Maria. Bente Olsen? 56 00:08:19,561 --> 00:08:23,641 12 möguleg fórnarlömb á 20 árum, ekki rétt? 57 00:08:23,801 --> 00:08:29,321 Ef hann heldur sig á jafn stóru svæði og í Bandaríkjunum, 58 00:08:29,481 --> 00:08:35,881 sem er fimm tíma akstur, beinast öll spjót að þessum stað hér. 59 00:08:36,041 --> 00:08:41,681 Heldurðu að hann búi hér, í Larvik? -Sennilega, eða starfar þaðan. 60 00:08:41,841 --> 00:08:46,161 Og takturinn hans? -Mynstrið. 61 00:08:46,321 --> 00:08:51,001 Hann virðist hungra í nýtt fórnarlamb á 1 1/2 árs fresti. 62 00:08:51,161 --> 00:08:56,681 Hvenær var það síðasta? -Fyrir tæpum tveimur árum síðan. 63 00:09:27,361 --> 00:09:29,641 Haglund. Komið að þér. 64 00:10:43,201 --> 00:10:49,041 Hvað er að? Hefurðu komið áður? -Nei. 65 00:10:52,601 --> 00:10:54,481 Thomas, ég þarf að fara. 66 00:10:57,961 --> 00:11:00,201 Sé þig í kvöld. 67 00:11:18,481 --> 00:11:23,041 Afsakaðu. Line Wisting. Má ég spyrja nokkurra spurninga? 68 00:11:23,201 --> 00:11:28,721 Hæ. Þú þarft að sjá þetta. 69 00:11:29,761 --> 00:11:32,201 Ef Godwin býr í Larvik 70 00:11:32,361 --> 00:11:35,521 og starfar í fimm tíma radíus... 71 00:11:35,681 --> 00:11:40,121 ...því skyldi hann ekki fara hingað? -Til Svíþjóðar? 72 00:11:47,881 --> 00:11:51,481 Fjandinn! -Helvítis! 73 00:11:54,161 --> 00:11:56,281 Ég tek þetta. Ekki taka það. 74 00:12:00,321 --> 00:12:04,641 Við erum með 12. Hversu mörg mál ætli séu í Svíþjóð? 75 00:12:04,801 --> 00:12:10,441 Ég held áfram með brunnana. Ég hringi í sögufélagið. 76 00:12:11,721 --> 00:12:16,401 Þú mátt vera stoltur af honum. Benjamin stendur sig vel. 77 00:12:57,121 --> 00:13:00,841 Fyrirgefðu. Ert þú Irene? -Já. 78 00:13:01,001 --> 00:13:04,881 Ég heiri Line Wisting. Ég var nágranni Viggos. 79 00:13:05,041 --> 00:13:09,121 Alveg rétt. -Kannastu við þetta? 80 00:13:10,601 --> 00:13:15,001 Hvar fékkstu það? -Ég hef aðgang að húsinu hans. 81 00:13:15,161 --> 00:13:19,241 Ég vinn hjá VG og langar að skrifa um Viggo. 82 00:13:19,401 --> 00:13:25,121 Aðgang? Sagðistu ekki vera nágranni hans? Ertu blaðamaður? 83 00:13:25,281 --> 00:13:28,721 Ég ólst upp í næsta húsi. Nú vinn ég á VG. 84 00:13:28,881 --> 00:13:31,881 Má ég spyrja hvernig þú þekktir hann? 85 00:13:33,521 --> 00:13:38,441 Tókstu mynd af mér í kirkjunni? Ég vil þetta ekki. 86 00:13:41,921 --> 00:13:43,561 Djöfull! 87 00:14:11,121 --> 00:14:14,721 Já? -Einhver er að tilkynna eltihrelli. 88 00:14:14,881 --> 00:14:18,281 Eltihrelli? Getur Benjamin ekki tekið það? 89 00:14:18,441 --> 00:14:21,961 Hann vill aðeins tala við þig. - Hann? 90 00:14:33,281 --> 00:14:35,161 Langt síðan síðast. 91 00:14:39,801 --> 00:14:41,681 17 ár. 92 00:14:53,881 --> 00:14:57,521 Svo þú heldur að einhver sé að elta þig? 93 00:14:57,681 --> 00:15:01,441 Ég sat inni fyrir nokkuð sem ég gerði ekki. 94 00:15:01,601 --> 00:15:04,881 Ég ætti ekki að þurfa að eiga við svona. 95 00:15:05,041 --> 00:15:10,601 Er einhver að elta þig? -Ég ætla að kæra hann fyrir áreiti. 96 00:15:10,761 --> 00:15:13,601 Hægan... -Ég á að finna fyrir því. 97 00:15:13,761 --> 00:15:19,721 Hann er að reyna að ögra mér til að gera eitthvað heimskulegt. 98 00:15:21,361 --> 00:15:25,241 Eitthvað heimskulegt? Eins og hvað? 99 00:15:29,321 --> 00:15:31,921 Rjúka í hann, eða eitthvað. 100 00:15:32,081 --> 00:15:36,601 Hann veit að ef mér verður á, fer ég aftur í steininn. 101 00:15:36,761 --> 00:15:40,881 Hver er þetta, Haglund? Einhvern sem þú þekkir? 102 00:15:41,921 --> 00:15:45,961 Hver heldurðu? Frank Robekk. 103 00:15:53,801 --> 00:15:59,881 Lögregluþjónn. Ellen Robekk-málið. Eitt veldur mér heilabrotum. 104 00:16:00,041 --> 00:16:04,201 Hví var Frank, frændi hennar, ekki rannsakaður. 105 00:16:04,361 --> 00:16:08,361 Hún var frænka hans, í hans umsjá þegar hún hvarf. 106 00:16:08,521 --> 00:16:12,041 Hann sá hana síðastur á lífi. Það eitt... 107 00:16:12,201 --> 00:16:17,841 Er Robekk þá Godwin? -Nei, ég held örugglega ekki. 108 00:16:18,001 --> 00:16:20,801 Ég lét rannsaka fingraförin hans. 109 00:16:25,761 --> 00:16:30,641 Robekk var kraftmikill og fær í starfi, en svo hvarf Ellen. 110 00:16:30,801 --> 00:16:36,121 Þá varð hann svo æstur. Þegar Cecilia hvarf árið eftir 111 00:16:36,281 --> 00:16:39,241 sagði Frank að sá sami væri að verki. 112 00:16:39,401 --> 00:16:42,601 Þegar við tókum Heglund vegna Ceciliu 113 00:16:42,761 --> 00:16:46,681 en gátum ekki tengt hann við Ellen... 114 00:16:51,281 --> 00:16:53,841 ...var Robekk sagt að hætta. 115 00:17:12,881 --> 00:17:17,161 Gluggaborðið er laust. Sjáumst. 116 00:17:25,201 --> 00:17:29,881 Sæll, Frank. Býðurður okkur inn? -Bara þér. Ekki stráknum. 117 00:17:32,961 --> 00:17:37,001 Ég á ekki kaffi. Ekki uppáhellt, alla vega. 118 00:17:37,161 --> 00:17:38,841 Frank. 119 00:17:44,361 --> 00:17:48,521 Ég veit hví þú komst. -Ertu að sitja um Haglund? 120 00:17:48,681 --> 00:17:51,321 Bara til að sjá hvar hann býr. 121 00:17:51,481 --> 00:17:54,841 Svo ég hitti hann ekki. -Láttu hann vera. 122 00:17:55,001 --> 00:17:58,801 Þú ert ekki eini handhafi sannleikans, William. 123 00:17:58,961 --> 00:18:02,841 Ég er enn með allt á hreinu, þó að þið haldið ekki. 124 00:18:03,001 --> 00:18:06,921 Ég held það ekki, en þú hefur rangt fyrir þér. 125 00:18:07,081 --> 00:18:11,161 Þú vilt að það sé Haglund því það er rökrétt. 126 00:18:13,321 --> 00:18:19,681 Rökrétt? Það er ekkert rökrétt hér, William. 127 00:18:19,841 --> 00:18:24,001 Hann afplánaði 17 ár. -Er hann þá endurhæfður? 128 00:18:24,161 --> 00:18:28,601 Sleppt svo hann nái í fleiri eins og Ellen og Cecilie. 129 00:18:28,761 --> 00:18:31,361 Og geti verið "góður" við þær. 130 00:18:33,681 --> 00:18:35,721 Hefði það nú verið Line? 131 00:18:54,601 --> 00:18:57,281 Ertu að skipta um skrá? -Já. 132 00:18:57,441 --> 00:19:00,801 Ég er með lykla að gamla lásnum. 133 00:19:00,961 --> 00:19:06,241 Við þurfum að spyrja lögregluna hvort ég fái nýjan lyklinum. 134 00:19:10,321 --> 00:19:14,241 Er algengt að eldra fólk skipti um skrár? 135 00:19:14,401 --> 00:19:18,761 Sé fólk hvekkt er öryggiskerfi best. Ég sagði honum það. 136 00:19:18,921 --> 00:19:24,201 Settir þú nýja lásinn í? -Já, rétt eftir sumarið. 137 00:19:24,361 --> 00:19:27,681 Hann vildi líka tilboð í gluggavarnir. 138 00:19:27,841 --> 00:19:32,241 Þegar ég kom aftur var enginn við. Kannski var hann... 139 00:19:32,401 --> 00:19:34,961 Já. 140 00:19:35,121 --> 00:19:41,201 Hvað fannst þér um hann? -Hann virtist hræddur. 141 00:19:42,561 --> 00:19:47,081 Sænska lögreglan er að fara í gegnum gömul mannshvörf. 142 00:19:47,241 --> 00:19:52,161 Þeir senda einhvern. Þangað til finnum við hina brunnana. 143 00:19:52,321 --> 00:19:56,441 Gott. Við þurfum að skoða lista yfir grunaða. 144 00:19:56,601 --> 00:19:57,961 Ég fer í það. 145 00:19:58,121 --> 00:20:02,521 Grunaður: Robert Godwin. Fórnarlamb: Peter Crabb. 146 00:20:43,721 --> 00:20:47,001 Svona? -Takk. 147 00:20:47,161 --> 00:20:49,241 Viltu svona? -Nei. 148 00:21:20,641 --> 00:21:23,041 Sissel... 149 00:21:26,921 --> 00:21:31,961 Þetta er slæm hugmynd. Þér versnar dag frá degi. 150 00:21:34,161 --> 00:21:39,761 Ekki vorkenna þér. Ef ég get þetta, þá getur þú það. 151 00:21:43,881 --> 00:21:46,481 Ég veit að þú þarft að vinna. 152 00:21:48,001 --> 00:21:54,321 En fyrst þarftu að loka mig inni. Svoleiðis er það núna. 153 00:22:31,281 --> 00:22:35,881 Pabbi. 154 00:22:53,481 --> 00:22:54,961 Já. -Irene? 155 00:22:55,121 --> 00:22:59,521 Sæl, þetta er Line. Við hittumst í kirkjunni. 156 00:22:59,681 --> 00:23:03,841 Ég skil að þú viljir fá að vera í friði, en... 157 00:23:04,001 --> 00:23:07,121 Ég bjó við hlið Viggos. -Slepptu þessu. 158 00:23:07,281 --> 00:23:13,841 Þú ert bara forvitin. -Allt í lagi, það er rétt hjá þér. 159 00:23:14,001 --> 00:23:17,441 En þetta er ekki bara æsifréttamennska. 160 00:23:17,601 --> 00:23:21,081 Ég frétti að hann var hræddur fyrir andlátið. 161 00:23:21,241 --> 00:23:26,641 Hann skipti um lás. Ég held að það sé eitthvað sem 162 00:23:26,801 --> 00:23:33,561 lögreglan missti af. Ég vil vita hvað það er. 163 00:23:33,721 --> 00:23:36,601 Fyrir Viggo. Á hann það ekki inni? 164 00:23:36,761 --> 00:23:39,641 Þú ert ekki að hugsa um Viggo. 165 00:23:39,801 --> 00:23:43,641 Ha? -Þú ert ekki að þessu fyrir Viggo. 166 00:23:43,801 --> 00:23:48,921 En ég vil ekki að þú breytir lífi hans í ráðgátu, þannig að... 167 00:23:49,081 --> 00:23:53,081 Hann á það inni hjá mér. -Hvað geturðu sagt mér? 168 00:23:53,241 --> 00:23:58,881 Viggo átti erfitt. Hann þjáðist af kvíða og ranghugmyndum. 169 00:23:59,041 --> 00:24:01,561 Þess vegna fékk hann sér lás. 170 00:24:01,721 --> 00:24:05,241 Ranghugmyndir? Var hann veikur? 171 00:24:05,401 --> 00:24:08,441 Hann var lagður inn á geðsjúkrahús. 172 00:24:08,601 --> 00:24:11,001 Það eru 14 ár síðan. 173 00:24:11,161 --> 00:24:16,121 Hittirðu hann þar? Voruð þið bæði...sjúklingar? 174 00:24:16,281 --> 00:24:18,241 Já. 175 00:24:20,361 --> 00:24:25,121 Viggo hætti allt í einu að þekkja góða kunningja sína. 176 00:24:25,281 --> 00:24:30,401 Hann taldi sig vera einhver annar. -Eins og einhver djöfull? 177 00:24:30,561 --> 00:24:35,161 Nei, að hann væri orðin önnur manneskja. 178 00:24:37,521 --> 00:24:39,441 Veist þú hver það var? 179 00:24:39,601 --> 00:24:45,481 Nei, bara að það var einhver sem hann þekkti sem barn. 180 00:25:15,081 --> 00:25:16,601 Halló! 181 00:25:21,521 --> 00:25:22,841 Stoppaðu! 182 00:25:30,641 --> 00:25:33,441 Hvað hefði ég gert án þín. 183 00:25:33,601 --> 00:25:36,521 Gefðu mér bara eitthvað gott um jólin. 184 00:25:36,681 --> 00:25:41,601 Ég er með svolítið um Fred Iversen. Hann býr í Danmörku. 185 00:25:41,761 --> 00:25:45,281 Í Danmörku? -Hann flutti fyrir 20 árum. 186 00:25:45,441 --> 00:25:47,321 Sami Fred Iversen? 187 00:25:47,481 --> 00:25:51,241 Líklega. Ég hringi ef ég finn eitthvað fleira. 188 00:25:51,401 --> 00:25:53,961 Frábært. Takk fyrir. -Bless. 189 00:26:07,601 --> 00:26:09,721 Halló? -Fred Iversen? 190 00:26:09,881 --> 00:26:13,961 Já. -Ég heiti Line Wisting, frá Larvik. 191 00:26:14,121 --> 00:26:19,081 Getur verið að þú hafir alist upp hér í Larvik? 192 00:26:22,801 --> 00:26:28,161 Heckler? -Já, þetta er P30. Staðlaða gerðin. 193 00:26:28,321 --> 00:26:33,281 Ég vil helst skjóta í hverri viku. Heldur mér í formi. 194 00:26:33,441 --> 00:26:37,561 Við notum Glock 17. Mér finnst hún betri en Sig. 195 00:26:37,721 --> 00:26:41,921 Mér líkar ekki byssur. -Þér þarf ekki að líka þær... 196 00:26:42,081 --> 00:26:46,441 en stundum eru þær nauðsynlegar. -Eins og tannlæknar. 197 00:26:46,601 --> 00:26:50,761 Hér er blaðamaður að spyrja um Robekk. 198 00:26:50,921 --> 00:26:53,081 Blaðamaður? Um Robekk? 199 00:26:53,241 --> 00:26:56,041 Ellen? -Það er um Haglund. 200 00:26:56,201 --> 00:26:59,601 Fjandinn. Takk. 201 00:26:59,761 --> 00:27:03,161 Hvað? -Frank var að hrella einn grunaðan. 202 00:27:03,321 --> 00:27:07,201 Hann hefur farið í blöðin. Ég tek á því. 203 00:27:07,361 --> 00:27:10,241 Láttu þetta fara. -Ha? 204 00:27:10,401 --> 00:27:15,761 Það er betra en "Ameríkani finnst myrtur undir jólatré". 205 00:27:15,921 --> 00:27:20,681 Hvað sem er til að kaupa tíma. Leyfðu þeim að birta það. 206 00:27:27,601 --> 00:27:32,441 Takk fyrir að hitta mig, William. Bara nokkur orð. 207 00:27:32,601 --> 00:27:35,161 Af hverju skrifar þú um Robekk? 208 00:27:35,321 --> 00:27:37,801 Hví taldir þú Vidar Haglund á 209 00:27:37,961 --> 00:27:42,561 að kæra Robekk ekki fyrir ofsóknir? 210 00:27:42,721 --> 00:27:47,401 Segir Haglund það? Larvik er lítill bær. Fólk hittist. 211 00:27:47,561 --> 00:27:50,961 Þetta er stór fullyrðing. -Ég efaðist líka. 212 00:27:51,121 --> 00:27:56,281 Fyrrverandi lögga að sitja um einhvern sem hefur afplánað dóm. 213 00:27:56,441 --> 00:27:59,561 Ég vildi gá hvort það væri rétt. 214 00:28:06,681 --> 00:28:12,361 Get ég haft eitthvað eftir þér? -Má ég segja þér eitt í trúnaði? 215 00:28:12,521 --> 00:28:15,441 Ég get ekki lofað neinu. 216 00:28:15,601 --> 00:28:18,761 Okkar starf er að vernda lítilmagnann. 217 00:28:21,761 --> 00:28:25,081 Birtist myndirnar líða allir fyrir það. 218 00:28:25,241 --> 00:28:30,761 Haglund hefur afplánað sinn dóm, en mun þá þekkjast hvar sem er. 219 00:28:30,921 --> 00:28:36,081 Og Frank Robekk er vænn maður. Hann er líka lítilmagninn. 220 00:28:36,241 --> 00:28:42,401 Það er því ekki mín vegna sem ég bið þig að láta kyrrt liggja. 221 00:28:46,121 --> 00:28:49,681 Hvernig get ég sannfært þig? 222 00:28:51,561 --> 00:28:55,161 Líkið undir jólatrénu, Ameríkaninn. 223 00:28:55,321 --> 00:29:00,801 Er þetta morðrannsókn? -Hver segir að þetta sé Ameríkani? 224 00:29:00,961 --> 00:29:05,681 Ef við trúum leigusalanum vitum við líka nafnið. 225 00:29:05,841 --> 00:29:08,121 Peter Crabb hvarf í BNA. 226 00:29:08,281 --> 00:29:12,721 Ef þú staðfestir að þetta sé Crabb, og morð... 227 00:29:12,881 --> 00:29:19,681 ...mun ég gleyma þessu með Robekk. En ég fæ sitja einn að fréttinni. 228 00:30:05,201 --> 00:30:09,641 Ekkert svona! Þetta var rétt ákvörðun. 229 00:30:09,801 --> 00:30:14,721 Ég tek mál Franks inn á mig, eins og þú með Godwin. 230 00:30:14,881 --> 00:30:17,961 Ég tók ákvörðun. Það er starf mitt. 231 00:30:28,521 --> 00:30:30,681 Þannig að... 232 00:30:32,401 --> 00:30:35,241 Hvernig náði hann til þín? 233 00:30:44,881 --> 00:30:46,321 Hann slapp. 234 00:30:46,481 --> 00:30:51,601 Ég var með vísbendingu um bíl. Brúnan Buick. 235 00:30:51,761 --> 00:30:56,801 Nafn Godwins kom upp. Hann... Hann þekkti fyrsta fórnarlambið. 236 00:30:58,641 --> 00:31:04,801 Ég var komin með hann í stólinn. Ég vissi að hann var sá rétti. 237 00:31:04,961 --> 00:31:09,441 Ég hafði ekki nóg á hann. Var hrædd við að brjóta reglur. 238 00:31:09,601 --> 00:31:12,961 Þannig að ég sleppti honum. 239 00:31:14,641 --> 00:31:20,201 Ég hélt ég fengi annað færi ef ég byggði upp nógu sterkt mál. 240 00:31:21,721 --> 00:31:26,841 Tveimur dögum síðar fundum við DNA af honum og annað fórnarlamb. 241 00:31:27,001 --> 00:31:32,521 Við vorum með sönnunargögnin, en hann var horfinn. Og... 242 00:31:36,681 --> 00:31:39,201 Hann kom hingað. 243 00:32:09,161 --> 00:32:11,961 Fyrirgefðu. Fred Iversen? 244 00:32:15,241 --> 00:32:16,881 Takk. 245 00:32:18,241 --> 00:32:20,001 Halló! 246 00:32:21,241 --> 00:32:24,441 Fred Iversen. -Line Wisting. Sæll vertu. 247 00:32:24,601 --> 00:32:26,401 Gjörðu svo vel. -Takk. 248 00:32:28,321 --> 00:32:32,641 Hvernig hafðirðu uppi á mér? 249 00:32:32,801 --> 00:32:37,721 Með flókinni útilokunaraðferð. Og jólakortum. 250 00:32:37,881 --> 00:32:40,881 Þú hefur farið í gegnum Eigur Viggos. 251 00:32:43,361 --> 00:32:46,961 Ég er blaðamaður. Þetta er atvinnusjúkdómur. 252 00:32:47,121 --> 00:32:51,921 En ég tók eftir því að síðasta jólakortið var frá 2009. 253 00:32:52,081 --> 00:32:57,041 Hættir þú að senda? -Þú ert aldeilis í vinnunni. 254 00:32:59,761 --> 00:33:01,601 Mætti bjóða þér vínglas? 255 00:33:01,761 --> 00:33:04,161 Já, ég skal bíða. 256 00:33:06,441 --> 00:33:09,321 Verið góð við stjórann, gott fólk. 257 00:33:09,481 --> 00:33:13,721 Einhver asni framdi spjöll á styttunni í gærkvöldi. 258 00:33:13,881 --> 00:33:16,681 HREIN SKEMMDARFÝSN 259 00:33:18,601 --> 00:33:23,241 Styttan er ekki af mér. -En ertu skyldur landkönnuðinum? 260 00:33:23,401 --> 00:33:26,601 Ég fæ mér númer níu. -Benjamin, Hammer? 261 00:33:26,761 --> 00:33:30,561 Gæti ég fengið númer fjögur með auka osti? 262 00:33:32,201 --> 00:33:35,921 Fréttir af morðrannsókninni birtast fljótlega. 263 00:33:36,081 --> 00:33:39,761 Að Crabb sé Bandaríkjamaður eykur áhugann. 264 00:33:39,921 --> 00:33:43,361 Við höfum fengist við morðmál áður. 265 00:33:43,521 --> 00:33:49,441 Þegar nafn Crabbs verður birt þrengjast tímaskorður okkar. 266 00:33:49,601 --> 00:33:54,441 Það er mikilvægt að vera okkar hér verði áfram leyndarmál. 267 00:34:02,921 --> 00:34:06,801 Ég veit að hann umgekkst ekki marga. 268 00:34:06,961 --> 00:34:12,001 En þú veist hvernig það er ef vináttan er ekki gagnkvæm. 269 00:34:12,161 --> 00:34:16,401 Hún dofnar út. -Ég skil það. 270 00:34:24,801 --> 00:34:28,521 Eitthvað annað en kaffi? -Ég er á vakt. 271 00:34:31,081 --> 00:34:35,441 Af hverju hittirðu mig ef þú ætlar ekki að tjá þig? 272 00:34:35,601 --> 00:34:42,201 Af hverju klæðir þú þig svona ef þú vilt ekki að ég horfi á þig? 273 00:34:42,361 --> 00:34:45,601 Af hverju klæðistu svona? 274 00:34:50,881 --> 00:34:55,081 Þú lítur út fyrir að þurfa uppörvun. Ég heiti John. 275 00:34:55,241 --> 00:34:56,561 Line. 276 00:34:56,721 --> 00:35:00,441 Má ég? -Já. 277 00:35:00,601 --> 00:35:04,841 Segðu mér að þetta hafi ekki verið stefnumót? 278 00:35:05,001 --> 00:35:07,241 Þetta var ekki stefnumót. 279 00:35:12,721 --> 00:35:18,601 Lifi sögufélagið. Rosalega eru þau gömul. 280 00:35:18,761 --> 00:35:20,841 Við fundum annan brunn. 281 00:35:21,001 --> 00:35:24,001 Ég fann býli Godwin-fjölskyldunnar. 282 00:35:24,161 --> 00:35:26,921 Við Tverrfjorden, nærri Torsteintjørna. 283 00:35:27,081 --> 00:35:28,561 Ha? -Nýr brunnur. 284 00:35:28,721 --> 00:35:30,961 Það er sami staðurinn. 285 00:35:31,121 --> 00:35:33,441 Hvað ertu með? 286 00:35:35,761 --> 00:35:40,641 Einn af brunnunum á myndum Crabbs er frá ættarbýli Godwins. 287 00:35:40,801 --> 00:35:43,201 Við skulum tala við ábúendur. 288 00:35:43,361 --> 00:35:46,801 Maggie, ertu til í aðra dýfu? 289 00:35:46,961 --> 00:35:50,201 Ég vildi frekar henda þér þar niður. 290 00:35:50,361 --> 00:35:54,361 Í alvöru? Því miður verð ég þá að vera hér. 291 00:35:54,521 --> 00:35:59,921 Skipulag og vandvirkni. Við erum að nálgast, á innan við viku. 292 00:36:00,081 --> 00:36:03,201 Hvað tók þig mörg ár að finna hann ekki? 293 00:36:03,361 --> 00:36:05,561 Nils! 294 00:36:14,841 --> 00:36:19,441 Hvað er í gangi? -Hún þylur upp augljósar staðreyndir. 295 00:36:22,161 --> 00:36:23,961 Djöfull. 296 00:36:41,961 --> 00:36:44,241 Sissel er komin heim. 297 00:36:45,761 --> 00:36:48,961 Við erum að reyna að leysa málin. 298 00:36:59,201 --> 00:37:05,001 Er hún í metadon-meðferð? -Það er fullreynt. 299 00:37:06,481 --> 00:37:11,721 Við reynum að leysa þetta heima. Ég hugsa mjög vel um hana. 300 00:37:11,881 --> 00:37:15,321 Hún getur ekki verið alein heima of lengi. 301 00:37:15,481 --> 00:37:17,761 Ég lofa að haga mér. 302 00:37:20,601 --> 00:37:26,441 Þarftu að fara í leyfi? -Nei. Helst ekki. 303 00:37:30,761 --> 00:37:34,761 Farðu þá heim. Við komumst af eitt kvöld án þín. 304 00:37:48,441 --> 00:37:51,321 Allt í lagi. Bara... 305 00:37:51,481 --> 00:37:55,521 Ekki að gera þetta á meðan við tölum saman. 306 00:37:58,121 --> 00:38:00,761 Það er fullt af fólki hérna. 307 00:38:00,921 --> 00:38:03,241 Við förum út. Þú reddar þér. 308 00:38:03,401 --> 00:38:07,121 Settu hann á hnén á þér. Notaðu mikið sinkkrem. 309 00:38:07,281 --> 00:38:12,481 Þegar hann róast, glennirðu upp rassinn og setur stílinn inn. 310 00:38:13,881 --> 00:38:17,041 Keyrði hann þig út? Þetta er lýsandi. 311 00:38:17,201 --> 00:38:19,881 Fimm ára og fyrsti stíllinn þinn. 312 00:38:20,041 --> 00:38:22,161 Viltu fara heim. -Nei! 313 00:38:33,601 --> 00:38:39,161 Halló, Thomas! Komdu með mér. -Hvert? 314 00:38:39,321 --> 00:38:43,201 Komdu bara. -Allt í lagi. 315 00:38:47,841 --> 00:38:49,601 Hvað er? -Komdu bara. 316 00:38:51,601 --> 00:38:55,281 Ertu full? -Bara smá. 317 00:38:57,641 --> 00:39:01,961 Hvað ertu að gera? -Ekki vera leiðinlegur. Komdu. 318 00:39:07,721 --> 00:39:12,001 Alla grunar dauðsfall af eðlilegum orsökum, nema mig. 319 00:39:12,161 --> 00:39:17,561 Var hann myrtur? Geðveikur? -Kannski bæði. 320 00:39:21,801 --> 00:39:25,841 Vissir þú að Viggo var lagður inn? 321 00:39:32,681 --> 00:39:37,401 Pabbi hans hengdi sig. Hérna inni, held ég? 322 00:39:45,041 --> 00:39:46,761 Hérna. 323 00:39:50,001 --> 00:39:53,001 Line, við getum ekki... -Víst. 324 00:39:57,641 --> 00:40:00,401 Við þurfum að vita meira. -Núna? 325 00:40:00,561 --> 00:40:05,001 Já, ég fékk ekkert upp úr Fred. -Þá þarf ég líka drykk. 326 00:40:10,441 --> 00:40:12,601 Halló! 327 00:40:12,761 --> 00:40:15,561 Afsakið. Þetta er lögreglan. 328 00:40:15,721 --> 00:40:19,681 Torunn Borg og William Wisting. -Ida Alsaker. 329 00:40:21,041 --> 00:40:24,481 Magnus, maðurinn minn. Þetta er lögreglan. 330 00:40:24,641 --> 00:40:26,841 Er eitthvað að? -Nei. 331 00:40:27,001 --> 00:40:33,041 Komu einhverjir ókunnugir hingað í sumar og spurðu út í bæinn. 332 00:40:33,201 --> 00:40:37,401 Ameríski náunginn? -Já. 333 00:40:37,561 --> 00:40:40,881 Kom Bandaríkjamaður? Einn síns liðs? 334 00:40:41,041 --> 00:40:45,161 Já. Hann sagði fjölskyldu sína hafa búið hér áður. 335 00:40:45,321 --> 00:40:50,641 Hefði viljað að við værum skyld. Við keyptum fyrir tveimur árum. 336 00:40:50,801 --> 00:40:57,521 Þettta er gömul mynd, en gæti þetta verið hann? 337 00:41:00,841 --> 00:41:06,281 Það er erfitt að... Allt í lagi. Þessi er nýlegri. 338 00:41:06,441 --> 00:41:10,601 Gæti þetta verið hann? -Nei, þetta er ekki hann. 339 00:41:12,961 --> 00:41:17,041 Ég er með... 340 00:41:18,521 --> 00:41:21,481 En þessi? 341 00:41:22,721 --> 00:41:24,521 Já, þetta er hann. 342 00:41:24,681 --> 00:41:29,321 Hann gekk hér um og tók margar myndir. 343 00:41:29,481 --> 00:41:33,161 Eru einhverjar af þessum myndum teknar hér? 344 00:41:36,841 --> 00:41:40,321 Er þetta ekki gamla áveitan? 345 00:41:40,481 --> 00:41:46,961 Jú, bak við hlöðuna hinum megin við veginn. 346 00:41:53,241 --> 00:41:57,481 Fannstu eitthvað? -Bréf frá Ameríku, held ég. 347 00:42:02,041 --> 00:42:08,641 Spáðu í það. Þau pökkuðu saman og fóru. Ekkert Skype eða símar. 348 00:42:08,801 --> 00:42:11,681 Fæstir sáu fjölskyldu sína aftur. 349 00:42:18,641 --> 00:42:21,601 Ameríkani finnst myrtur undir jólatré. 350 00:42:21,761 --> 00:42:24,401 Pabbi gaf Dagbladet fréttina! 351 00:42:44,161 --> 00:42:46,801 Ættum við ekki að opna hann? 352 00:43:00,761 --> 00:43:03,401 Ég held ég sjái til botns. 353 00:43:06,921 --> 00:43:09,001 Hvað er þetta? 354 00:43:10,041 --> 00:43:13,241 Það hreyfist eitthvað þarna niðri. 355 00:43:21,241 --> 00:43:23,241 Það er rétt. 356 00:43:30,441 --> 00:43:34,441 Þorgils Jónsson www.sdimedia.com