1
00:01:17,181 --> 00:01:20,581
Við höfum
nú þegar fundið 13 fórnarlömb.
2
00:01:20,741 --> 00:01:24,581
Bíddu, farðu til baka.
-Hvert? Hingað?
3
00:01:24,741 --> 00:01:26,741
Fullkomið.
4
00:01:30,061 --> 00:01:34,421
Ég held við höfum fundið fyrsta
sænska fórnarlambið. Sara Lunden.
5
00:01:34,581 --> 00:01:38,621
Hún var
í þessum fötum þegar hún hvarf.
6
00:01:47,421 --> 00:01:53,861
Hvað gerði hann þeim?
-Hann hélt þeim föngnum.
7
00:01:54,021 --> 00:01:59,861
Í 72 tíma. Í sumum tilfellum,
nauðgaði hann þeim endurtekið.
8
00:02:01,221 --> 00:02:04,741
Hann er skrímsli.
9
00:02:04,901 --> 00:02:09,341
Fjölmiðlar eru farnir
að birta myndir frá staðnum.
10
00:02:09,501 --> 00:02:12,661
Hafið samband við aðstandendur.
11
00:02:12,821 --> 00:02:19,221
Ég vil flugbann yfir svæðið
og við þurfum að gefa út yfirlýsingu.
12
00:02:19,381 --> 00:02:22,261
Hvers konar ofskynjanir voru þetta?
13
00:02:22,421 --> 00:02:26,541
Þessi maður er á listanum.
Odd Werner Ellefsen. Sjáðu!
14
00:02:26,701 --> 00:02:28,701
Það er meira.
15
00:02:36,781 --> 00:02:38,941
William?
16
00:02:39,101 --> 00:02:43,261
Nafnið Odd Werner hljómar
kunnuglega. Veistu hver hann er?
17
00:02:43,421 --> 00:02:47,901
Við fundum hann á lista yfir
grunaða. Við erum að athuga hann.
18
00:02:48,061 --> 00:02:50,901
En William, það er annað.
19
00:02:52,581 --> 00:02:56,101
Viggo Hansen, maðurinn sem Line
var að skrifa um...
20
00:02:56,261 --> 00:03:02,261
...fékk taugaáfall fyrir 16 árum
og var lagður inn með ofskynjanir.
21
00:03:02,421 --> 00:03:04,941
Ofsjónirnar voru mjög sérstakar.
22
00:03:05,101 --> 00:03:11,501
Hann var sannfærður um að vinur
úr barnæsku væri annar en hann var.
23
00:03:15,581 --> 00:03:18,981
William?
-Við finnum hana, heyrirðu það?
24
00:04:29,421 --> 00:04:33,261
Finndu allt sem til er um
Odd Werner Ellefsen.
25
00:04:33,421 --> 00:04:37,541
Hvert ert þú að fara?
-Hvert er William að fara, aleinn?
26
00:04:40,261 --> 00:04:45,301
Jæja, finnum út hvar Line hefur verið
síðasta sólarhringinn.
27
00:04:58,301 --> 00:05:01,821
Thomas: Kaldur Singha
í hengirúmi er ekki sem verst.
28
00:05:46,021 --> 00:05:50,301
Við getum ekki leyft honum
að leiða rannsóknina lengur.
29
00:05:50,461 --> 00:05:55,941
Eiga þau að hundsa yfirmann sinn
þegar hann þarfnast þeirra mest?
30
00:05:57,661 --> 00:06:00,661
Þú verður að treysta honum.
31
00:06:31,901 --> 00:06:36,861
Möguleikar með Odd Werner?
-Við fáum ekki leitarheimild.
32
00:06:37,021 --> 00:06:43,141
Látið tollinn stoppa alla á listanum,
og upplýsið landamæraeftirlitið.
33
00:06:43,301 --> 00:06:47,581
Ellefsen var á bótum
áður en Godwin kom til Noregs.
34
00:06:47,741 --> 00:06:52,261
Hann fékk málningareitrun hjá Jotun.
Godwin notaði klóróform.
35
00:06:52,421 --> 00:06:55,861
Nota þeir klóróform hjá Jotun.
36
00:07:49,501 --> 00:07:56,061
Ellefsen, ég er frá lögreglunni.
Vertu kyrr og réttu mér hundinn.
37
00:07:56,221 --> 00:08:00,981
Ég bý hérna. Hann braust inn.
-Hann er lögreglumaður. Hundinn.
38
00:08:09,101 --> 00:08:13,021
Svona já.
39
00:08:13,181 --> 00:08:18,421
Afsakaðu þetta. Við höfðum grun um
að það væri vopnaður maður hérna.
40
00:08:20,341 --> 00:08:22,541
Góður hvutti.
41
00:08:24,221 --> 00:08:30,461
Jæja. Hvar er bíllinn þinn?
-Bíllinn minn? Á dekkjaverkstæði.
42
00:08:34,621 --> 00:08:40,101
Gætir þú komið með okkur?
Við þurfum aðeins að spjalla.
43
00:08:43,861 --> 00:08:48,221
Hægri vísifingur. Og vinstri.
44
00:08:56,141 --> 00:09:00,621
Ég ætla ekki að draga þetta.
Þekkir þú hana?
45
00:09:07,021 --> 00:09:10,661
Hefur þú séð hana áður?
46
00:09:16,781 --> 00:09:22,381
Ekki hafa áhyggjur Thomas,
en ég hef slæmar fréttir.
47
00:09:22,541 --> 00:09:25,101
Allt í lagi. Hvað?
48
00:09:26,901 --> 00:09:31,221
Við finnum ekki Line.
Ég er hræddur um að hún sé í vanda.
49
00:09:31,381 --> 00:09:35,821
Hvernig vanda?
Hvernig vanda pabbi?
50
00:09:35,981 --> 00:09:40,021
Við höldum að henni hafi verið rænt.
-Hvað?
51
00:09:40,181 --> 00:09:45,181
Að einhver sem hún hitti
þegar hún vann að Viggo málinu...
52
00:09:45,341 --> 00:09:48,341
...hafi þóst vera einhver
annar en hann var.
53
00:09:48,501 --> 00:09:53,821
Einhver annar?
Hvað meinar þú pabbi?
54
00:09:53,981 --> 00:09:56,341
Hefur þú horft á norsku fréttirnar?
55
00:09:56,501 --> 00:10:01,861
Já. FBI er að hjálpa ykkur
að finna amerískan raðmorðingja.
56
00:10:02,021 --> 00:10:04,701
En...
57
00:10:04,861 --> 00:10:10,221
Nei, það getur ekki verið.
58
00:10:10,381 --> 00:10:16,861
Pabbi! Þú verður að finna hana.
Pabbi, lofaðu mér.
59
00:10:17,021 --> 00:10:20,341
Pabbi? Pabbi!
60
00:10:21,421 --> 00:10:27,421
Svo þú hefur ekki talað við hana
eða reynt að hafa samband síðan.
61
00:10:27,581 --> 00:10:34,341
Nei. Ég vissi hvað hún vildi tala um.
Hún skildi eftir miða.
62
00:10:34,501 --> 00:10:36,781
Ég má neita.
63
00:10:41,061 --> 00:10:43,061
Nils.
64
00:10:46,421 --> 00:10:50,781
Sjáðu hvað þú getur fundið
á símanum hennar Line.
65
00:10:50,941 --> 00:10:53,461
Prófaðu
16 ára afmælisdaginn hennar.
66
00:10:53,621 --> 00:10:59,061
Sem er...?
-18. júní 2010.
67
00:11:00,061 --> 00:11:04,861
Thomas heldur að Line
hafi verið hrifin af eldri Ameríkana.
68
00:11:05,021 --> 00:11:08,781
Eldri Ameríkana? Hversu gamall?
69
00:11:08,941 --> 00:11:14,061
Ekki hugmynd, hún er dóttir mín.
Ég veit bara hvernig pizzu hún vill.
70
00:11:14,221 --> 00:11:18,101
Fingraför Odd Werner
og Godwin stemma ekki.
71
00:11:18,261 --> 00:11:22,621
Þú ert að eyða tímanum þínum.
-Segðu mér þá hvað ég á að gera!
72
00:11:24,461 --> 00:11:26,541
Vel gert.
73
00:11:30,581 --> 00:11:34,621
Sjúkrahússkrárnar
ná aftur til sjötta áratugarins.
74
00:11:34,781 --> 00:11:37,781
Bæklunarsjúklingar
eru flokkaðir eftir ártali.
75
00:11:37,941 --> 00:11:42,101
Ég er að skoða tímabil
fyrir þetta handleggsbrot.
76
00:11:44,861 --> 00:11:48,501
Line, hvar ertu?
Allir eru að leita af þér.
77
00:11:48,661 --> 00:11:52,541
Halló?
-Ertu að grínast í mér?
78
00:11:52,701 --> 00:11:56,261
"Það væri frábært
að sjá þig aftur, broskarl."
79
00:11:56,421 --> 00:12:01,101
Line svarar: "Hvað með núna?"
Þetta var sent í gær klukkan 22:10.
80
00:12:01,261 --> 00:12:07,701
Hver fjandinn er þetta? Þú hittir
hana í gærkvöldi og sagðir ekkert?
81
00:12:07,861 --> 00:12:11,381
Hlustaðu, ég get útskýrt. Nei bíddu!
82
00:12:11,541 --> 00:12:14,661
Slepptu!
-Ég er með þetta.
83
00:12:14,821 --> 00:12:18,061
Allt í lagi.
-Farðu frá!
84
00:12:18,221 --> 00:12:20,661
Allt í lagi...
-Fjandinn.
85
00:12:20,821 --> 00:12:22,981
John, farðu!
86
00:12:32,381 --> 00:12:37,861
Þið eigið að vera sérfræðingarnir sem
við þurftum. Bestu löggur í heimi.
87
00:12:40,021 --> 00:12:43,221
Farðu heim áður en þú klúðrar fleiru!
88
00:12:43,381 --> 00:12:45,661
Éttu skít!
-Étt þú skít!
89
00:12:48,101 --> 00:12:52,021
Hvern fjandann varstu að hugsa?
90
00:12:52,181 --> 00:12:56,381
Ég vissi ekki hver hún var.
-Þegiðu.
91
00:12:56,541 --> 00:13:01,821
Hvenær ætlaðir þú að láta mig vita?
-Ég vildi tala við Wisting fyrst.
92
00:13:01,981 --> 00:13:05,141
Af hverju?
Eitthvað karlkyns virðingar kjaftæði?
93
00:13:05,301 --> 00:13:09,661
Öllum er sama að þú svafst hjá henni.
Kannski ekki Wisting.
94
00:13:09,821 --> 00:13:13,781
En málið er að þú ert lekinn.
95
00:13:15,341 --> 00:13:19,421
Þú ert ástæðan fyrir því
að allur heimurinn og Godwin...
96
00:13:19,581 --> 00:13:22,901
...veit að við erum
í Noregi að elta hann.
97
00:13:23,061 --> 00:13:28,621
Og ef hann kemst undan
þá er það þér að kenna.
98
00:13:28,781 --> 00:13:32,101
Ekki voga þér
að setja þetta allt á mig.
99
00:13:32,261 --> 00:13:35,261
Þú slepptir honum fyrir löngu,
ekki ég.
100
00:13:54,581 --> 00:13:59,821
Sko, ég...
-Farðu, ég vil ekki sjá þig.
101
00:13:59,981 --> 00:14:03,741
Og haltu þig frá Wisting líka,
þér til góðs.
102
00:14:31,221 --> 00:14:35,941
Ég hef þekkt Aske í sjón,
löngu áður en Godwin kom til Noregs.
103
00:14:36,101 --> 00:14:39,101
Hringdu í hann.
Hann getur kannski hjálpað.
104
00:14:39,261 --> 00:14:43,941
Ég reyndi, hann er í New York.
En ég er mögulega með aðra heimild.
105
00:14:44,101 --> 00:14:50,421
Anni Nyhus. Ég er búinn að senda bíl.
-Flott.
106
00:15:06,661 --> 00:15:09,461
Halló.
-Sæll.
107
00:15:09,621 --> 00:15:14,701
Þú varst að vinna í fyrrakvöld?
Manstu konuna sem ég var með?
108
00:15:14,861 --> 00:15:19,141
Hún hitti annan á undan mér,
eldri mann. Þau sátu þarna.
109
00:15:20,221 --> 00:15:25,381
Eru Ole L og Fred I
á listanum yfir grunaða?
110
00:15:25,541 --> 00:15:27,941
Ég er að leita.
111
00:15:29,141 --> 00:15:32,901
Við þurfum
að tala um blaðamannafundinn.
112
00:15:36,541 --> 00:15:39,781
Þetta er John, hlustaðu.
John þú er á hátalara.
113
00:15:39,941 --> 00:15:43,981
Dóttir þín
hitti eldri mann á hótelbarnum.
114
00:15:44,141 --> 00:15:46,821
Fundur eða viðtal
sem endaði ekki of vel.
115
00:15:46,981 --> 00:15:50,701
Hún sagði mér að hún hefði verið
dónaleg og ónærgætin.
116
00:15:50,861 --> 00:15:56,661
Ég vissi ekki að hún var blaðamaður.
Maðurinn hét Fred Iversen.
117
00:15:56,821 --> 00:16:01,141
Norðmaður sem býr í Danmörku
og er fastagestur á hótelinu.
118
00:16:01,301 --> 00:16:05,861
Hann fór af hótelinu í dag.
-Finndu út ef hann var hér í ágúst...
119
00:16:06,021 --> 00:16:10,101
Ég gerði það.
Hann var hér, Iversen var hér.
120
00:16:10,261 --> 00:16:12,381
Fred Iversen.
-Takk John.
121
00:16:12,541 --> 00:16:16,621
Norskur ríkisborgari búsettur
í Álaborg. Engin kona eða börn.
122
00:16:16,781 --> 00:16:21,021
Hann vinnur fyrir Aqua Consulting.
Stórt kræklingaeldi.
123
00:16:21,181 --> 00:16:24,461
Þeir vinna
með aðstöðu nálægt Stavern.
124
00:16:24,621 --> 00:16:27,741
Hann er sérfræðingur
í greiningu eiturefna.
125
00:16:27,901 --> 00:16:31,501
Hvað heldur þú að hann noti.
Klóróform.
126
00:16:33,421 --> 00:16:39,941
Fred Iversen á miða í ferjuna til
Frederikshavn klukkan tvö.
127
00:16:40,101 --> 00:16:42,661
Hann er niðri á höfn núna.
128
00:16:42,821 --> 00:16:46,341
Þetta er meira en nóg.
-Sammála.
129
00:16:54,021 --> 00:16:58,701
Bravo til Alfa, athuga næstu röð.
-Móttekið.
130
00:17:16,341 --> 00:17:21,421
Bravo til Alfa. Við fundum bílinn.
-Athugið bílinn.
131
00:17:38,461 --> 00:17:44,221
Alfa, þetta er Bravo. Ekkert hér.
-Það er móttekið.
132
00:18:05,461 --> 00:18:10,621
Stopp! Iversen! Lögreglan! Stans!
133
00:18:10,781 --> 00:18:12,901
Vertu kyrr!
134
00:18:18,981 --> 00:18:21,781
Vertu kyrr.
135
00:18:24,581 --> 00:18:28,701
Þekkir þú þessa konu?
-Já.
136
00:18:28,861 --> 00:18:30,941
Hefur þú talað við hana?
-Já.
137
00:18:31,101 --> 00:18:33,421
Í dag?
-Nei.
138
00:18:35,501 --> 00:18:41,941
Hvað töluðuð þið um?
-Hún var blaðamaður og...
139
00:18:42,101 --> 00:18:45,101
Ég get ekki sagt. Ég er ekki viss.
140
00:18:45,261 --> 00:18:49,101
Hefur þú rétt til þess
að taka fingraförin mín.
141
00:18:51,381 --> 00:18:54,221
Anni Nyhus er hér.
142
00:18:56,821 --> 00:18:59,901
Athugaðu hvort
við megum taka fingraför.
143
00:19:00,061 --> 00:19:04,181
Og berðu Fred Iversen
saman við sjúkrahúsgögnin.
144
00:19:04,341 --> 00:19:06,861
Athugaðu með beinbrotið.
-Einmitt.
145
00:19:08,341 --> 00:19:13,461
Sæl. Þekkir þú þennan mann?
146
00:19:16,821 --> 00:19:20,621
Já. Fred Iversen.
-Hve lengi hefur þú þekkt hann?
147
00:19:20,781 --> 00:19:26,981
Síðan hann var lítill strákur.
Hvað er málið?
148
00:19:27,141 --> 00:19:33,181
Dóttir mín er týnd. Við viljum vita
við hvern hún hefur haft samband.
149
00:19:33,341 --> 00:19:36,501
Line?
-Já.
150
00:19:57,741 --> 00:20:03,341
Þetta eru glósurnar hennar Line.
Kort af tengslaneti Viggo Hansen.
151
00:20:03,501 --> 00:20:07,541
Við höfum athugað með öll nöfnin,
nema Ole L.
152
00:20:07,701 --> 00:20:13,541
Ole L...Það hlýtur að vera Ole Linge.
- Ole Linge?
153
00:20:13,701 --> 00:20:17,421
Við erum með nýtt nafn.
-Ég veit að hún talaði við hann.
154
00:20:17,581 --> 00:20:22,861
Hann ólst upp
með Viggo Hansen og öllum hinum.
155
00:20:25,021 --> 00:20:30,301
Iversen handleggsbrotnaði aldrei frá
5 ára aldri og þar til hann flutti.
156
00:20:31,381 --> 00:20:36,101
Ole Linge handleggsbrotnaði.
Ég man það.
157
00:20:39,581 --> 00:20:43,421
Hann er ekki á listanum okkar.
Hann er einu ári of gamall.
158
00:20:43,581 --> 00:20:47,261
Einhleypur, á bótum.
Býr nálægt Rakke.
159
00:20:58,821 --> 00:21:02,941
Engin af þessum minnir mig á
strákinn sem ég man eftir.
160
00:21:03,101 --> 00:21:06,261
Sjáðu lögunina á augunum.
161
00:21:18,421 --> 00:21:22,061
Sá sem þú þekktir
dó líklegast fyrir mörgum árum.
162
00:21:24,101 --> 00:21:28,021
Við getum staðfest
að FBI er að aðstoða okkur...
163
00:21:28,181 --> 00:21:32,061
...í máli sem er orðið frekar snúið.
164
00:21:34,381 --> 00:21:41,021
Norskir fjölmiðlar hafa tengt
líkfundinn á Peter Crabb...
165
00:21:41,181 --> 00:21:45,501
...við raðmorðingjann Robert Godwin.
166
00:21:48,421 --> 00:21:51,341
Eftirlýstur af FBI í 20 ár.
167
00:21:51,501 --> 00:21:53,621
Lögreglan!
168
00:21:57,021 --> 00:22:01,901
Ákærður fyrir morð
á mörgum ungum konum.
169
00:22:03,101 --> 00:22:07,261
Sú staðreynd
að þetta er Ameríkani...
170
00:22:08,741 --> 00:22:14,341
...og að við gætum átt möguleika á
að leysa fleiri amerísk morðmál...
171
00:22:14,501 --> 00:22:20,021
...þýðir að það var aðeins eðlilegt
að láta FBI vita af málinu.
172
00:22:23,541 --> 00:22:26,901
Til að vernda rannsóknina...
173
00:22:27,061 --> 00:22:31,141
...get ég ekki gefið upp frekari
upplýsingar um málið.
174
00:22:32,741 --> 00:22:38,261
En ég get staðfest að við höfum
fundið fleiri líkamsleifar...
175
00:22:38,421 --> 00:22:40,781
...í brunni fyrir utan Larvik.
176
00:22:40,941 --> 00:22:45,061
Þýðir það
að Godwin var virkur í Larvik?
177
00:22:45,221 --> 00:22:50,141
Getur þú sagt okkur...?
-Hversu mörg lík hafa fundist?
178
00:26:32,461 --> 00:26:36,461
Fannstu eitthvað?
179
00:26:36,621 --> 00:26:38,901
Ferskt brauð.
180
00:26:49,341 --> 00:26:51,341
Wisting.
181
00:29:33,661 --> 00:29:38,141
Ég fann eitthvað.
-Hvað?
182
00:29:38,301 --> 00:29:40,461
Vegabréf Crabb.
183
00:30:12,501 --> 00:30:18,181
"Frí, Skåpafors"?
-Það er í Svíþjóð.
184
00:30:21,621 --> 00:30:23,741
Ég athuga með það.
185
00:31:47,181 --> 00:31:50,781
Ole Linge keypti skálann árið 1993.
186
00:31:52,621 --> 00:31:56,981
Hefurðu látið Svíana vita?
-Ég er að vinna í því.
187
00:32:53,861 --> 00:33:00,101
Við megum fara yfir landamærin.
Lögreglan hefur verið send í skálann.
188
00:33:00,261 --> 00:33:06,621
Gott, hvenær komum við þangað?
-Fimm mínútur.
189
00:34:09,061 --> 00:34:12,061
Sænska lögreglan er í skálanum.
Hann er tómur.
190
00:34:12,221 --> 00:34:16,941
Þau fundu bíl Godwin
nokkra kílómetra frá skálanum.
191
00:34:17,101 --> 00:34:19,901
Athugið skottið.
-Það er tómt.
192
00:34:20,061 --> 00:34:23,181
En þeir fundu ummerki þess
að hún var þar.
193
00:34:23,341 --> 00:34:29,781
Wisting. Hvert viltu fara?
-Line er hérna einhvers staðar.
194
00:34:29,941 --> 00:34:34,141
Getur þú flogið
í kringum svæðið við bíl Godwin?
195
00:34:53,301 --> 00:34:58,101
Þarna! Ég sé eitthvað. Hægra megin.
196
00:35:23,061 --> 00:35:25,221
Sjáðu, á þakinu.
197
00:35:28,541 --> 00:35:30,621
Þetta er Line.
198
00:35:34,981 --> 00:35:38,701
Komumst við nær?
-Ég skal reyna.
199
00:35:51,661 --> 00:35:54,341
Þetta er Godwin. Komdu okkur nær.
200
00:35:54,501 --> 00:35:56,621
Gerðu það!
201
00:36:09,981 --> 00:36:13,381
Komdu mér niður!
202
00:36:55,341 --> 00:36:58,061
Line!
203
00:37:44,341 --> 00:37:47,421
Pabbi...
204
00:37:47,581 --> 00:37:50,381
Godwin!
205
00:38:17,141 --> 00:38:20,501
Pabbi!
206
00:38:34,541 --> 00:38:36,821
Stelpan mín...
207
00:38:56,981 --> 00:39:01,021
Í gærkvöldi endaði
norsk/sænsk lögregluaðgerð...
208
00:39:01,181 --> 00:39:06,821
...með dauða bandaríska
raðmorðingjans, Robert Godwin.
209
00:39:06,981 --> 00:39:10,181
FBI aðstoðaði
norsku lögregluna við leitina.
210
00:39:10,341 --> 00:39:14,941
Hann flúði Bandaríkin árið 1999,
ákærður fyrir sex morð.
211
00:39:15,101 --> 00:39:17,581
Líkamsleifar
nærri Larvik benda til..
212
00:39:17,741 --> 00:39:23,421
... að hann verið virkur
í Noregi og Svíþjóð í mörg ár.
213
00:39:23,581 --> 00:39:28,101
Þó nokkur mannshvörf
munu líklegast leysast núna.
214
00:39:28,261 --> 00:39:33,861
Lögreglumaður og dóttir hans
hlutu minniháttar áverka.
215
00:39:34,021 --> 00:39:39,181
Lögreglan segir að
blaðamannafundur verði haldinn...
216
00:39:43,221 --> 00:39:47,981
Það hlýtur
að vera eitthvað sem þú vilt.
217
00:39:48,141 --> 00:39:50,141
Ég hef þig.
218
00:39:53,741 --> 00:39:59,821
Og allir kúrekarnir fara heim í dag,
það er besta gjöfin.
219
00:40:18,501 --> 00:40:22,981
Sæl.
-Takk fyrir að fylgja mér út.
220
00:40:23,141 --> 00:40:29,421
John vildi líta við, en ég sagði
honum að flýja á meðan hann gæti.
221
00:40:32,341 --> 00:40:36,421
Ég las greinina hennar.
Hún var mjög góð.
222
00:40:36,581 --> 00:40:39,581
Grípandi,
meira að segja með Google Translate
223
00:40:39,741 --> 00:40:42,581
Þú hlýtur að vera mjög stoltur.
224
00:40:42,741 --> 00:40:45,821
Er þér sama að fara
fyrir blaðamannafundinn?
225
00:40:45,981 --> 00:40:50,141
Vetti skipulagði það.
Hún vill að þið fáið heiðurinn.
226
00:40:50,301 --> 00:40:57,301
Það er ekki sanngjarnt.
-Við gerum þetta ekki fyrir lofið.
227
00:40:57,461 --> 00:41:02,901
Auk þess fékk ég að skjóta helvítið.
Ég lifi lengi á því.
228
00:41:05,661 --> 00:41:10,381
Þú bjargaðir lífi dóttur minnar.
Og mínu.
229
00:42:22,541 --> 00:42:25,821
ENGINN SAKNAÐI VIGGO
230
00:42:26,861 --> 00:42:30,741
Thomas, ert þú kominn heim?
231
00:42:43,621 --> 00:42:48,941
"Viggo gat lifað í einsemd.
Hann kaus það."
232
00:42:49,101 --> 00:42:55,181
"Það sem drap hann var ljósmynd
og heimsókn frá hefndarfullum kana".
233
00:42:55,341 --> 00:42:59,781
"Viggo vissi hvað var að koma,
en hann kaus að vera einn."
234
00:42:59,941 --> 00:43:02,901
"Hann þurfti engan. Treysti engum."
235
00:43:03,061 --> 00:43:06,941
"Þess vegna ættum við
að gráta einmanalegt líf Viggo."
236
00:43:07,101 --> 00:43:12,621
Hún skrifar vel.
-Þetta er svo sorglegt.
237
00:43:12,781 --> 00:43:16,021
Hefði ég vitað af þér,
hefði ég sótt þig.
238
00:43:21,181 --> 00:43:24,021
Thomas, ég...
239
00:43:24,181 --> 00:43:28,621
Ég veit að þú ert vonsvikinn.
-Pabbi...
240
00:43:28,781 --> 00:43:34,501
Ég kom heim því Line var
næstum dáin. Ég þurfti að sjá hana.
241
00:43:34,661 --> 00:43:40,221
Ég var svekktur yfir að þú vildir
halda upp á jólin einn í Tælandi.
242
00:43:40,381 --> 00:43:43,741
Mig langar
að halda jól hér fyrir okkur þrjú.
243
00:43:43,901 --> 00:43:47,821
Þú þarft þess ekki.
-En mig langar að gera það.
244
00:43:53,741 --> 00:43:58,541
Það er þreytandi,
að vona að vera settur í forgang.
245
00:44:00,181 --> 00:44:05,701
Ég veit að þú elskar mig pabbi.
Það er ekki það.
246
00:44:05,861 --> 00:44:10,301
Þú bara hefur ekki áhuga.
247
00:44:12,941 --> 00:44:15,941
Tölum seinna. Allt í lagi?
248
00:45:24,221 --> 00:45:28,221
Texti: Sölmundur Ísak
www.sdimedia.com