1
00:00:20,071 --> 00:00:25,191
Eftir stutt hlé munum við hitta
lögreglumanninn sem náði Godwin.
2
00:00:25,351 --> 00:00:27,591
Ekki fara langt.
3
00:00:31,871 --> 00:00:34,831
Þú lítur mjög vel út.
-Takk.
4
00:00:34,991 --> 00:00:37,671
Jæja, farðu og láttu hrósa þér.
5
00:00:38,951 --> 00:00:42,911
Sæll, velkominn.
Við erum tilbúin fyrir þig.
6
00:00:48,031 --> 00:00:50,431
Halló.
-Halló.
7
00:00:50,591 --> 00:00:54,951
Takk fyrir að koma.
Þú ert hér til að tala um Godwin
8
00:00:55,111 --> 00:00:58,591
en okkur langar að spyrja þig um
annað mál líka.
9
00:00:58,751 --> 00:01:03,671
Er það í lagi?
-Já, það ætti að vera í lagi.
10
00:01:08,871 --> 00:01:12,151
Sæll, Morten.
Hvað er þú að gera hér?
11
00:01:12,311 --> 00:01:16,351
Ég er seinn í viðtalið.
Tölum saman á eftir.
12
00:01:16,511 --> 00:01:18,591
Hvern skildi hann nafngreina?
13
00:01:18,751 --> 00:01:21,951
Ef hann nefnir
að FBI vinur sinn Griffin
14
00:01:22,111 --> 00:01:25,551
sé búin að bjóða honum
til Colorado...
15
00:01:25,711 --> 00:01:29,991
En það er í lagi að segja að hann
eigi mjög hæfa vinnufélaga.
16
00:01:30,151 --> 00:01:34,991
Þekkir þú Henden lögmann?
-Ég þekki af honum.
17
00:01:35,151 --> 00:01:40,311
Sæll.
-Tilbúnir. Fimm, fjórir...
18
00:01:42,391 --> 00:01:47,431
William Wisting, frægasti
lögreglumaður í Noregi, velkominn.
19
00:01:47,591 --> 00:01:52,791
Takk fyrir.
-Þér tókst það sem FBI gat ekki.
20
00:01:52,951 --> 00:01:55,791
Það var nú ekki bara ég
sem fann Godwin.
21
00:01:55,951 --> 00:01:59,591
Fullt af fólki hjálpaði,
þar á meðal FBI.
22
00:01:59,751 --> 00:02:03,511
Ég er glaður að við komum í veg
fyrir fleiri morð
23
00:02:03,671 --> 00:02:06,631
og að ég gat unnið vinnuna mína.
24
00:02:06,791 --> 00:02:12,151
Annar gestur okkar í kvöld er
lögmaðurinn Philip Henden.
25
00:02:12,311 --> 00:02:17,991
Það er vel hægt að segja að þú hafir
varið verstu glæpamenn landsins.
26
00:02:18,151 --> 00:02:21,631
Nú trúir þú því að lögum hafi ekki
verið fylgt eftir.
27
00:02:21,791 --> 00:02:27,831
Ég trúi engu, ég get sannað það.
28
00:02:27,991 --> 00:02:33,511
Við stóðum Godwin að verki...
-Ég er að tala um Vidar Haglund.
29
00:02:34,791 --> 00:02:39,271
Hver fjandinn? Hvað er í gangi?
30
00:02:39,431 --> 00:02:42,831
Lögreglan, undir leiðsögn
Wisting, sendi Haglund
31
00:02:42,991 --> 00:02:46,551
ranglega í fangelsi fyrir morð.
32
00:02:46,711 --> 00:02:51,151
Í 17 ár sat Haglund
saklaus í fangelsi.
33
00:02:51,311 --> 00:02:57,591
Í 17 ár hefur raunverulegur
morðingi Cecilia Linde gengið laus.
34
00:02:57,751 --> 00:03:00,271
Um hvern er hann að tala?
-Bíddu.
35
00:03:00,431 --> 00:03:03,671
Þetta eru mjög alvarlegar ásakanir.
36
00:03:03,831 --> 00:03:10,631
Ég er hér með afrit af kvörtuninni
sem var send á innra eftirlitið.
37
00:03:10,791 --> 00:03:15,071
Hún fer ítarlega í það hvernig
lögreglan framdi viljandi
38
00:03:15,231 --> 00:03:18,751
glæpi til þess
að dæma saklausan mann.
39
00:03:18,911 --> 00:03:22,991
Maðurinn sem er ábyrgur er hér.
Wisting.
40
00:03:23,151 --> 00:03:27,551
Hvað hefur þú að segja við þessum
ásökunum?
41
00:03:30,111 --> 00:03:37,031
Það væri rangt af mér
að tala um sérstakt mál.
42
00:03:37,191 --> 00:03:40,511
En þú varst yfir rannsókninni?
43
00:03:44,031 --> 00:03:47,351
Helvítis! Hann á þetta ekki skilið.
44
00:03:49,791 --> 00:03:52,431
Hleyptu mér inn.
45
00:04:12,231 --> 00:04:14,391
Jæja...
46
00:04:17,871 --> 00:04:22,111
VG hérna.
Hvað finnst þér um þessar ásakanir?
47
00:04:24,351 --> 00:04:27,671
Heldur þú enn
að Haglund sé sekur?
48
00:04:30,351 --> 00:04:33,591
Hvað?
-Þú verður að koma í vinnu, Line.
49
00:04:33,751 --> 00:04:38,831
Það snertir pabba þinn.
-Ég er á leiðinni. Hver fjandinn?
50
00:05:29,831 --> 00:05:34,151
Góður hvutti, já.
51
00:05:36,791 --> 00:05:39,111
Komdu.
52
00:05:41,511 --> 00:05:45,191
Svona góður.
53
00:06:17,511 --> 00:06:21,351
Tiedemann, hvert ertu að fara?
54
00:06:21,511 --> 00:06:25,391
Tiedemann? Fannstu pylsu?
55
00:06:39,991 --> 00:06:45,551
Ég sá forsíðuna
og fannst best að láta þig vita.
56
00:06:45,711 --> 00:06:47,991
Er þetta loka útgáfan?
57
00:06:48,151 --> 00:06:51,871
HETJA SÖKUÐ UM AÐ HAFA
ÁTT VIÐ SÖNNUNARGÖGN.
58
00:06:52,031 --> 00:06:57,551
Auðvitað getur allt breyst.
En þetta er það sem þeir pöntuðu.
59
00:06:57,711 --> 00:07:00,631
Andskotinn!
60
00:07:48,431 --> 00:07:51,791
Sæl, Line.
-Þeir vilja nappa þig, pabbi.
61
00:07:53,351 --> 00:07:57,871
Þú ert aðalfrétt VG á morgun.
-Hvað skrifuðu þau?
62
00:07:58,031 --> 00:08:02,671
Henden segir að hann geti sannað
að Haglund sé saklaus.
63
00:08:02,831 --> 00:08:06,831
Þeir láta það líta út sem þú
hafir framið glæp.
64
00:08:08,191 --> 00:08:12,631
Eru þeir búnir að hringja?
-Nei.
65
00:08:12,791 --> 00:08:18,471
Þeir munu hafa samband.
Hugsaðu hvað þú vilt segja.
66
00:08:19,751 --> 00:08:24,631
Þú áttar þig á því hvað er að
gerast? -Line...
67
00:08:26,831 --> 00:08:33,431
Það sem þeir eru að segja
er ekki satt. Ég gerði ekki...
68
00:08:33,591 --> 00:08:35,671
Ég veit.
69
00:08:35,831 --> 00:08:42,551
Frost. Hversu lengi hafið þið
unnið að þessari grein?
70
00:08:44,791 --> 00:08:48,311
Hún er fjórar síður
og ítarlega rannsökuð.
71
00:08:48,471 --> 00:08:51,151
Þú vissir hvað Henden var að plana.
72
00:08:51,311 --> 00:08:56,311
Þú ert of nálægt þessu. Þetta er
erfitt en þetta er ekki þín grein.
73
00:08:56,471 --> 00:09:03,191
Þetta er pabbi minn á forsíðunni.
-Á öllum blöðunum. Þetta er starfið.
74
00:09:03,351 --> 00:09:06,191
Þú veist það ef þú hugsar um það.
75
00:09:06,351 --> 00:09:10,151
Hvernig veistu
að Henden sé með sannanir?
76
00:09:10,311 --> 00:09:16,351
Pabbi þinn mun fá að verja sig.
-Á síðustu stundu.
77
00:09:16,511 --> 00:09:21,151
Það hefur fundist lík af manni í
Frognerparken. Hvern sendum við?
78
00:09:21,311 --> 00:09:24,111
Er það morð?
-Lítur þannig út.
79
00:09:24,271 --> 00:09:26,271
Gott.
80
00:09:28,711 --> 00:09:31,751
Ef þú vilt smá frí þá er það í lagi.
81
00:09:31,911 --> 00:09:37,031
Ég skil að það er erfitt að vinna
hérna í augnablikinu.
82
00:09:37,191 --> 00:09:43,991
Eða viltu athuga með þetta?
Kannski er þetta betri forsíðufrétt.
83
00:09:44,151 --> 00:09:46,591
Þú hefur tvo tíma.
84
00:10:14,631 --> 00:10:18,111
Christine? Sæl.
-Sæll.
85
00:10:18,271 --> 00:10:24,031
Ég heyrði hvað gerðist í myndverinu.
-Ég hefði aldrei átt að segja já.
86
00:10:24,191 --> 00:10:27,511
VG hringdi.
87
00:10:27,671 --> 00:10:31,391
Þeir vilja athugasemd
og Vetti svarar ekki símanum.
88
00:10:31,551 --> 00:10:37,911
Þetta gerðist allt fyrir minn tíma.
Ég þarf frekari upplýsingar svo ég...
89
00:10:38,071 --> 00:10:43,351
Henden er að vonast til þess
að geta enduropnað málið.
90
00:10:43,511 --> 00:10:48,791
Hann væri ekki að gera þetta
ef hann hefði ekkert í höndunum.
91
00:10:48,951 --> 00:10:53,391
Við þurfum að vera tilbúin.
92
00:10:53,551 --> 00:10:56,351
Allt í lagi, komdu inn.
93
00:11:13,071 --> 00:11:16,431
Ingrid safnaði þessum.
-Ókei.
94
00:11:19,391 --> 00:11:21,711
Jæja, hérna.
95
00:11:27,871 --> 00:11:30,551
Skoðum þetta.
96
00:11:33,951 --> 00:11:40,071
Ég man þessa mynd.
-Já, maður tók eftir Ceciliu.
97
00:11:40,231 --> 00:11:44,071
Hún vann sem módel fyrir
fyrirtæki föður síns.
98
00:11:44,231 --> 00:11:48,031
Hún var önnur stelpan
sem hvarf á einu ári.
99
00:11:48,191 --> 00:11:54,631
Hún var að skokka. Við trúðum því
að henni væri haldið lifandi.
100
00:11:54,791 --> 00:11:59,271
Henni tókst að búa til upptöku
þegar hún var í skottinu.
101
00:11:59,431 --> 00:12:05,191
Við fundum upptökuna viku seinna.
Við unnum að þessu dag og nótt.
102
00:12:06,711 --> 00:12:12,631
En eftir 12 daga
fundum við hana í birkiskóginum.
103
00:12:14,151 --> 00:12:17,391
Stuttu seinna fór okkur
að gruna Haglund.
104
00:12:17,551 --> 00:12:22,511
Af hverju?
-Stallteigen bóndabærinn.
105
00:12:22,671 --> 00:12:25,071
Cecilia skokkaði oft fram hjá.
106
00:12:25,231 --> 00:12:30,031
Bóndinn sá Haglund nálægt
slóðanum að reykja við bílinn sinn
107
00:12:30,191 --> 00:12:36,031
á svipuðum tíma og Cecilia hvarf.
Hann hafði enga fjarvistarsönnun.
108
00:12:36,191 --> 00:12:40,711
Hvað sagði hann?
-Hann neitaði að hafa verið þar.
109
00:12:42,431 --> 00:12:46,031
En svo fundum við sönnun.
110
00:12:46,191 --> 00:12:50,231
Við fundum sígarettustubb með hans
DNA þar sem hún var tekin.
111
00:12:50,391 --> 00:12:55,071
Hann gat aldrei útskýrt það
fyrir dómaranum.
112
00:12:55,231 --> 00:12:59,951
Og þú vissir ekki
að Godwin bjó á sama svæði.
113
00:13:00,111 --> 00:13:03,111
Það breytir engu með Haglund.
114
00:13:03,271 --> 00:13:08,151
Ég verð að spyrja. Er möguleiki að
einhver hafi ekki unnið vinnuna sína?
115
00:13:08,311 --> 00:13:11,111
Gæti einhver hafa stytt sér leið?
116
00:13:11,271 --> 00:13:14,271
Best er ég veit
þá gerðu allir sitt besta.
117
00:13:14,431 --> 00:13:17,831
Þetta var góð
og heiðarleg lögregluvinna.
118
00:13:32,231 --> 00:13:35,511
Sæl.
-Erik, kanntu ekki að klæða þig?
119
00:13:35,671 --> 00:13:39,311
Ég dreif mig út til að ná
hinu fullkomna skoti.
120
00:13:39,471 --> 00:13:44,551
Og?
-Það kom ágætlega út.
121
00:13:44,711 --> 00:13:47,111
Leyfðu mér að sjá.
122
00:13:48,231 --> 00:13:52,151
Vá.
-Einmitt?
123
00:13:52,311 --> 00:13:55,471
Hundur fórnarlambsins?
-Já, hann var gólandi.
124
00:13:55,631 --> 00:13:59,671
Þau þurftu að fjarlægja hann.
Ég sendi þetta inn.
125
00:13:59,831 --> 00:14:04,711
Ekki séns. Þessi mynd er mín
og þú verður á forsíðunni.
126
00:14:06,791 --> 00:14:11,831
Í alvörunni?
Morð óþekkts miðaldra manns?
127
00:14:11,991 --> 00:14:16,031
Ég veit.
Þetta hefði átt að vera stelpa.
128
00:14:16,191 --> 00:14:18,751
Ung og sæt.
129
00:14:22,031 --> 00:14:24,511
Ætlarðu að tala við lögregluna?
130
00:14:24,671 --> 00:14:29,591
Þeir vita ekki hver hann var?
Þá segja þeir ekkert núna.
131
00:14:29,751 --> 00:14:35,071
Við þurfum eitthvað meira spennandi.
-Við?
132
00:14:37,671 --> 00:14:41,071
Hver tók hundinn?
133
00:15:03,311 --> 00:15:09,191
KEM FLJÓTT AFTUR.
134
00:15:11,671 --> 00:15:14,471
Halló. Get ég aðstoðað?
135
00:15:14,631 --> 00:15:19,671
Gæti ég fengið að sjá hundinn
sem var sóttur í Frognerparken?
136
00:15:19,831 --> 00:15:22,631
Hundinn sem...?
-Já, þann hund.
137
00:15:27,111 --> 00:15:32,151
Ég er Line. Ég vinn fyrir VG.
138
00:15:32,311 --> 00:15:35,431
Ertu með leyfi frá lögreglunni?
139
00:15:35,591 --> 00:15:41,271
Nei, þeir eru svo erfiðir, alltaf að
sýna sig þegar eitthvað gerist.
140
00:15:41,431 --> 00:15:46,351
Bróðir minn er lögga.
-Ég meina þeir eru ekki allir þannig.
141
00:15:46,511 --> 00:15:51,431
Hann er þannig. "Sjáðu mig,
með handjárnin og kylfuna mína."
142
00:15:53,871 --> 00:15:56,711
Heldur þú að þú getir hjálpað mér?
143
00:16:12,231 --> 00:16:14,831
Þetta er hann.
-Þessi?
144
00:16:24,871 --> 00:16:30,271
Ég kalla hann Drillo. Þjálfari Noregs
í fótbolta átti svona hund.
145
00:16:33,111 --> 00:16:37,191
Viltu heilsa honum?
-Endilega.
146
00:16:42,031 --> 00:16:44,431
Góður hvutti.
147
00:16:48,391 --> 00:16:53,551
Veistu hvort hann sé með örflögu?
-Ég gleymdi að athuga.
148
00:17:07,911 --> 00:17:10,511
Sjáum nú til...
149
00:17:17,071 --> 00:17:20,031
Jonas Rønneberg,
Brakstads gata 13.
150
00:17:20,191 --> 00:17:25,671
Ég ætti að hringja í bróðir minn.
-Þarftu að gera það strax?
151
00:17:25,831 --> 00:17:28,751
Geturðu ekki gefið mér smá forskot?
152
00:17:30,431 --> 00:17:35,831
Takk. Bless.
-Bless.
153
00:18:00,591 --> 00:18:03,951
JONAS RØNNEBERG, ÓGIFTUR,
ENGIN AÐSTANDANDI.
154
00:18:04,111 --> 00:18:05,431
FÓRNARLAMB?
155
00:18:08,471 --> 00:18:10,591
ÓSTAÐFEST.
156
00:19:49,711 --> 00:19:53,231
Halló?
-"Morðingi réðst á VG."
157
00:19:53,391 --> 00:19:59,431
Hvað? Line? Halló?
158
00:20:03,711 --> 00:20:06,351
Guð minn góður! Er í lagi með þig?
159
00:20:06,511 --> 00:20:11,071
Bíddu með forsíðuna.
Ég sendi textann bráðum.
160
00:20:11,231 --> 00:20:14,431
Ég fann út hvar fórnarlambið bjó.
161
00:20:14,591 --> 00:20:19,271
Ég fór þangað, það var ráðist á mig.
-Ertu í lagi? Er löggan þarna?
162
00:20:19,431 --> 00:20:23,631
Lofar þú?
-Þú hefur 20 mínútur.
163
00:20:24,871 --> 00:20:27,351
Þú færð textann eftir 15.
164
00:20:47,791 --> 00:20:52,431
Það er áfallið.
Taugaboðin eru á fullu.
165
00:20:54,111 --> 00:20:56,151
Það líður hjá.
166
00:20:59,311 --> 00:21:04,591
Það er allt sem ég veit. Má ég fara?
-Þú þarft að fara á bráðamóttöku.
167
00:21:04,751 --> 00:21:08,111
Við þurfum að athuga þræði,
DNA og svoleiðis.
168
00:21:08,271 --> 00:21:11,831
Ég er að vinna.
Fresturinn er eftir nokkrar mínútur.
169
00:21:11,991 --> 00:21:14,391
Við erum líka að vinna.
170
00:21:14,551 --> 00:21:20,551
Og það vill svo til að þú hafðir
samband við mögulegan morðingja.
171
00:21:20,711 --> 00:21:24,231
Allt í lagi?
-Já.
172
00:22:50,551 --> 00:22:52,631
William.
173
00:22:58,511 --> 00:23:01,711
Sæll, Frank.
-Sæll.
174
00:23:03,151 --> 00:23:06,311
Ég sá þig í sjónvarpinu.
-Já.
175
00:23:09,431 --> 00:23:16,431
Hvað viltu?
-Cecilia. Málið verður enduropnað.
176
00:23:16,591 --> 00:23:18,991
Haglund stendur við söguna sína.
177
00:23:19,151 --> 00:23:23,951
Þú ert hræddur um
að ég reyni að drepa hann.
178
00:23:24,111 --> 00:23:27,831
Ég skal viðurkenna
að það er freistandi hugmynd.
179
00:23:27,991 --> 00:23:34,351
Nei, ég vil að málið verði opnað og
hann verði líka dæmdur fyrir Ellen.
180
00:23:34,511 --> 00:23:39,231
Hvað ef það var ekki hann?
Hefur þú íhugað það?
181
00:23:39,391 --> 00:23:45,391
Það bjó raðmorðingi hér.
-Ellen er ekki í einhverjum brunni.
182
00:23:45,551 --> 00:23:50,871
Hvernig getur þú verið viss?
-Cecilia var ekki í brunni.
183
00:23:53,351 --> 00:23:57,031
Haglund drap frænku mína.
184
00:23:57,191 --> 00:24:01,431
Hann drap Ceciliu líka af því að
við náðum honum ekki.
185
00:24:01,591 --> 00:24:06,791
Ekki einu sinni reyna að leyfa
einhverjum að segja þér annað.
186
00:24:24,551 --> 00:24:27,751
Náðir þú öllu?
-Frábært, Line.
187
00:24:27,911 --> 00:24:33,031
Þú ert á blaðsíðu fimm.
-Þú ert að grínast. Er þér alvara?
188
00:24:33,191 --> 00:24:36,551
Hundurinn var sterkur
og áhugaverður vinkill.
189
00:24:36,711 --> 00:24:41,951
En ekki efni á forsíðuna. Óþekkt
fórnarlamb og óþekktur morðingi.
190
00:24:42,111 --> 00:24:44,111
En frábær blaðamennska.
191
00:24:44,271 --> 00:24:48,831
Og árásin á blaðamanninn okkar
verður í vef útgáfunni.
192
00:24:50,711 --> 00:24:52,711
Náðirðu því?
193
00:26:11,351 --> 00:26:13,871
Já?
-Þetta er Østlands-Posten.
194
00:26:14,031 --> 00:26:20,391
Einhver athugasemd við grein VG?
-Ekki núna.
195
00:26:21,911 --> 00:26:23,911
Andskotinn.
196
00:26:31,311 --> 00:26:33,671
Guð...
197
00:26:39,311 --> 00:26:44,351
Henden. Hvernig hefur Haglund það?
198
00:26:44,511 --> 00:26:47,671
Ég myndi segja
að hann sé mjög feginn
199
00:26:47,831 --> 00:26:52,311
því að allt sé komið af stað svo
sannleikurinn geti komið út.
200
00:26:52,471 --> 00:26:56,831
Hvað gerist núna?
-Sönnunargögnin ættu að leiða til
201
00:26:56,991 --> 00:26:59,831
þess að dæmt verði aftur í málinu.
202
00:26:59,991 --> 00:27:03,751
En þangað til vona ég og trúi
203
00:27:03,911 --> 00:27:07,191
að yfirvöld muni gegna
skyldum sínum
204
00:27:07,351 --> 00:27:12,551
og gera óheiðarlega lögreglumenn
ábyrga fyrir misgjörðum sínum.
205
00:27:12,711 --> 00:27:14,711
Áttu við William Wisting?
206
00:27:14,871 --> 00:27:20,471
Wisting var ábyrgur fyrir öllum
sönnunargögnunum.
207
00:27:20,631 --> 00:27:27,271
Mín skoðun er sú
að þetta hafi rænt saklausan mann
208
00:27:27,431 --> 00:27:32,911
17 ár af lífi sínu.
Þetta er alvarlegt mál.
209
00:27:54,351 --> 00:27:58,871
HETJA SÖKUÐ UM AÐ HAFA
ÁTT VIÐ SÖNNUNARGÖGN
210
00:28:02,071 --> 00:28:04,071
Má ég sjá?
211
00:28:06,311 --> 00:28:09,591
Fjandinn. Greyið maðurinn.
212
00:28:22,631 --> 00:28:27,791
Halló, góðan daginn.
Hvernig hafið þið það?
213
00:28:27,951 --> 00:28:29,991
Hvað er nýtt í fréttum?
214
00:28:30,151 --> 00:28:36,351
Þú ættir að kvarta í VG. Þú
lítur allt of vel út á þessari mynd.
215
00:28:36,511 --> 00:28:39,751
Bóndi leitar að konu mun hringja.
216
00:28:47,751 --> 00:28:52,551
Innra eftirlit lögreglunnar
mun opna rannsókn.
217
00:28:54,551 --> 00:28:59,831
Þeir munu vilja tala við alla
sem komu að máli Ceciliu.
218
00:28:59,991 --> 00:29:04,231
Þeir munu örugglega
vilja tala um önnur mál líka.
219
00:29:04,391 --> 00:29:07,831
Þetta er kjaftæði.
-Já, en...
220
00:29:07,991 --> 00:29:14,831
þeir hafa rétt til að rannsaka það
sem þeim sýnist svo, já.
221
00:29:17,471 --> 00:29:20,471
Haglund er sekur.
222
00:29:21,711 --> 00:29:24,911
Af hverju að eyða tíma
í fólk sem trúir öðru?
223
00:29:25,071 --> 00:29:31,751
Ættum við að neita samvinnu?
Við verðum að vera raunsæ.
224
00:29:31,911 --> 00:29:36,631
Þú myndir passa inn hjá eftirlitinu.
-Já, er það?
225
00:29:36,791 --> 00:29:43,311
Þeir hefðu haldið sig í burt hefði
það ekki verið fyrir VG og Henden.
226
00:29:43,471 --> 00:29:45,671
Þeir eru að reyna að ná okkur.
227
00:29:45,831 --> 00:29:49,711
Leyfum þeim að rannsaka.
Við höfum ekkert að fela.
228
00:29:49,871 --> 00:29:53,991
Sýnum þeim
að þeir hafa rangt fyrir sér.
229
00:29:54,151 --> 00:29:58,551
William, getur þú komið inn á
skrifstofu til mín?
230
00:29:58,711 --> 00:30:02,271
Já. Tekur þú við?
231
00:30:02,431 --> 00:30:04,951
Ég skal hringja í VG.
-Nils!
232
00:30:15,911 --> 00:30:19,711
Guð minn góður, hvað gerðist?
-Ég er góð.
233
00:30:19,871 --> 00:30:25,031
Rangur staður á röngum tíma.
Ég stoppaði þjóf í miðjum klíðum.
234
00:30:25,191 --> 00:30:28,071
Ég bíð uppi.
-Já.
235
00:30:28,231 --> 00:30:32,151
Þú verður að fara varlega.
-Ég geri það, pabbi.
236
00:30:32,311 --> 00:30:36,311
Ég hef meiri áhyggjur af þér.
Ertu tilbúinn með yfirlýsingu?
237
00:30:36,471 --> 00:30:40,311
Blöðin geta skrifað hvað sem er.
-Nei, hlustaðu.
238
00:30:40,471 --> 00:30:46,271
Akkúrat núna er sala dagblaða
og öfund að byggja upp læti.
239
00:30:46,431 --> 00:30:50,111
Þú hefur verið hetja,
nú vill fólk draga þig niður.
240
00:30:50,271 --> 00:30:55,071
Allir eru að leita að neikvæðum
vinkli til að láta þig líta illa út.
241
00:30:55,231 --> 00:31:00,631
Line mín...
-Það eru allir á móti þér.
242
00:31:00,791 --> 00:31:05,831
Ég er ekki einn í þessu.
Ég er með nægan stuðning.
243
00:31:09,871 --> 00:31:11,871
Sæl.
244
00:31:13,431 --> 00:31:15,871
Hvað er í gangi?
245
00:31:16,031 --> 00:31:19,911
Ég var að fara yfir
sönnunargögn Hendens.
246
00:31:20,071 --> 00:31:26,591
Það voru þrír sígarettustubbar.
Og við athuguðum DNA.
247
00:31:26,751 --> 00:31:32,431
Henden hins vegar
athugaði líka innihaldið.
248
00:31:32,591 --> 00:31:34,591
Allt í lagi, og?
249
00:31:34,751 --> 00:31:39,271
Stubburinn með erfðaefni Haglunds
var Petterøes Blå.
250
00:31:39,431 --> 00:31:45,551
Hinir aftur á móti voru Tiedemanns
Gul. Skilurðu hvað það þýðir?
251
00:31:45,711 --> 00:31:51,951
Enginn reykir tvær mismunandi
tegundir. Og það er ekki það versta.
252
00:31:52,111 --> 00:31:56,431
Rannsóknarstofan trúir því að
stubburinn með DNA Haglunds
253
00:31:56,591 --> 00:32:00,071
hafi aldrei legið úti
eins og hinir tveir.
254
00:32:10,271 --> 00:32:15,551
Einhver innan lögreglunnar hefur
líklega sett stubbinn þangað.
255
00:32:16,791 --> 00:32:22,751
Og sá stubbur er það sem að leiddi
til sakfellingar Haglunds.
256
00:32:22,911 --> 00:32:27,031
Það sem að sannaði
að hann var á staðnum.
257
00:32:28,271 --> 00:32:30,471
Ég vil tala við Haglund.
258
00:32:32,111 --> 00:32:34,671
Það er ekki lengur þitt starf.
259
00:32:39,151 --> 00:32:42,471
Ég verð að víkja þér
úr starfi, William.
260
00:32:45,311 --> 00:32:49,111
Þú varst yfir rannsókninni.
261
00:32:51,431 --> 00:32:53,831
Þetta var þín ábyrgð.
262
00:34:05,031 --> 00:34:09,591
LÖGREGLUSKANDALL ER
STERKT ORÐ, EN...
263
00:34:12,911 --> 00:34:17,031
Ertu hætt að nota snyrtidótið?
-Ég skal taka það.
264
00:34:17,191 --> 00:34:20,151
Það er fyrir mér þegar ég þvæ mér.
265
00:34:20,311 --> 00:34:23,191
Ég sagðist taka það, allt í lagi?
266
00:34:25,351 --> 00:34:29,151
Geturðu ekki tekið til
þegar þú ert ekki að blogga?
267
00:34:29,311 --> 00:34:35,031
Heimurinn á skilið að vita að þau
geta ekki treyst lögreglunni.
268
00:34:35,191 --> 00:34:39,271
Það hafa liðið mánuðir frá þessu
lögreglumáli, Linnea.
269
00:34:39,431 --> 00:34:43,471
Ég er að reyna að skrifa
eitthvað sem skiptir máli.
270
00:34:43,631 --> 00:34:49,191
Öllum er sama um textann
þegar þú notar svona myndir.
271
00:34:49,351 --> 00:34:53,311
"Sjáðu hvað ég er sæt."
Skilur þú það ekki?
272
00:34:53,471 --> 00:34:58,591
Veistu hvernig fólk les þetta?
Nei.
273
00:34:58,751 --> 00:35:03,231
Skilur þú að
svona myndir eru misnotaðar?
274
00:35:03,391 --> 00:35:09,471
Flott. Takk fyrir hjálpina, mamma.
Næst nota ég mynd af þér.
275
00:35:09,631 --> 00:35:14,271
Þá mun fólk frekar lesa textann.
-Andskotinn...
276
00:36:24,431 --> 00:36:29,951
Fyrirgefðu, Morten.
Þetta var langt yfir strikið.
277
00:36:32,311 --> 00:36:36,711
Hvað ertu að reyna?
Hvað er með hendina?
278
00:36:40,511 --> 00:36:46,351
Hvar dregur þú línuna?
Sem blaðamaður, sem kollegi?
279
00:36:46,511 --> 00:36:50,951
Heldur þú að þú komist upp með
þetta út af útlitinu?
280
00:37:14,231 --> 00:37:18,671
VG ER MEÐ MEIRA. ÉG VEIT
EKKI HVAÐ. FYRIRGEFÐU!
281
00:38:12,191 --> 00:38:17,151
Já, en hann er upptekinn núna.
Já, augnablik.
282
00:39:16,311 --> 00:39:21,271
Við Wisting ákváðum
að hann þarf að stíga til hliðar.
283
00:39:21,431 --> 00:39:24,391
Hefur þú vikið honum úr starfi?
-Já.
284
00:39:24,551 --> 00:39:28,871
Það var það eina í stöðunni.
285
00:39:29,031 --> 00:39:31,671
Mun Hammer taka við?
286
00:39:33,391 --> 00:39:37,031
Þið Hammer eruð ekki alltaf
sammála, er það?
287
00:39:37,191 --> 00:39:41,231
Maður verður að geta sett
tilfinningarnar sínar til hliðar
288
00:39:41,391 --> 00:39:47,551
og vera rólegur, þrátt fyrir
fjölmiðlana. Sérstaklega þá.
289
00:39:47,711 --> 00:39:53,711
Ég vil að þú takir við sem
yfirrannsóknarlögreglumaður.
290
00:39:56,351 --> 00:40:01,791
Ég vil ekki smána Hammer.
-Nei, það er ekki ástæðan.
291
00:40:01,951 --> 00:40:06,751
Ég met heiðarleika mikils.
292
00:40:07,871 --> 00:40:13,311
Við verðum að byggja upp traust
aftur og ég held að þú getir það.
293
00:40:15,791 --> 00:40:19,031
Afsakið.
294
00:40:30,111 --> 00:40:32,711
Halló?
295
00:41:27,711 --> 00:41:30,351
Taktu það.
296
00:41:33,351 --> 00:41:37,231
Ekki halda að þetta sé persónulegt.
297
00:41:37,391 --> 00:41:42,071
Það þarf að gera þetta almennilega.
-Almennilega?
298
00:41:42,231 --> 00:41:47,191
Kannski ætti ég að segja öllum
hver drap Cecilia í rauninni.
299
00:41:47,351 --> 00:41:53,631
Hún hefði mögulega lifa ef þú hefðir
ekki sagt fjölmiðlum frá upptökunni.
300
00:41:53,791 --> 00:41:57,511
Það var stór uppgötvun í málinu.
301
00:41:58,631 --> 00:42:01,671
Þá þurfti hann að losa sig við hana.
302
00:42:03,071 --> 00:42:07,711
Besta vísbendingin okkar drap hana.
Og það er á þér.
303
00:42:07,871 --> 00:42:13,071
Ég ætla ekki að leyfa þér að kenna
mér um vanhæfni þína!
304
00:42:13,231 --> 00:42:18,071
Það höfðu liðið tíu dagar
og þú hafðir ekki neitt!
305
00:42:27,191 --> 00:42:31,591
Texti: Sölmundur Ísak
www.sdimedia.com