1 00:00:48,501 --> 00:00:55,221 HVAR ERTU? HVÍ SVARAR ÞÚ EKKI? SAKNAÐI ÞÍN Í GÆR. 2 00:01:10,181 --> 00:01:12,741 Linnea. 3 00:01:27,861 --> 00:01:30,261 Magnus! 4 00:02:52,981 --> 00:02:58,181 Hví skoðuðuð þið ekki ábendinguna um fjarvistarsönnun Haglunds? 5 00:02:58,341 --> 00:03:01,341 Tókst þú skýrslu af Aksel Presthus? 6 00:03:01,501 --> 00:03:05,941 Hvað hefur þú að segja um fyrirsagnir dagsins? 7 00:03:06,101 --> 00:03:08,341 VITNIÐ SEM ALDREI VAR YFIRHEYRT. 8 00:03:08,501 --> 00:03:13,141 Hvað hefurðu að segja, William? 9 00:03:20,501 --> 00:03:24,501 Hver andskotinn er þetta? -Blaðamennska. 10 00:03:24,661 --> 00:03:29,101 Maður sem segist hafa sagt lögreglunni eitthvað fyrir 17 árum? 11 00:03:29,261 --> 00:03:33,261 Þetta er ekki þín frétt. -Þetta er orð gegn orði. 12 00:03:33,421 --> 00:03:38,781 Hann talaði við ábendingarsímann. Símatalaskráin sýnir að hann hringdi. 13 00:03:38,941 --> 00:03:42,701 Ég skoðaði þetta ýtarlega, fór oft yfir þetta. 14 00:03:42,861 --> 00:03:47,501 Af hverju var ábendingin ekki skoðuð? Var hún kannski ekki trúverðug? 15 00:03:47,661 --> 00:03:53,461 Lögreglan á að vinna sína vinnu. Við látum vita ef það svo bregst. 16 00:03:53,621 --> 00:03:59,301 Ekki setja þig á háan hest og hafðu allt á hreinu áður en þú skrifar. 17 00:04:07,621 --> 00:04:10,661 Þú getur ekki bara gert allt það sem þú vilt. 18 00:04:10,821 --> 00:04:14,941 Ég verð að bregðast við... -Einbeitt þú þér að þínu. 19 00:04:15,101 --> 00:04:18,741 Láttu Morten um sitt. -Þetta er slæm fréttamennska... 20 00:04:18,901 --> 00:04:23,501 Hann er að gera akkúrat það sem er ætlast til af honum. 21 00:04:23,661 --> 00:04:25,661 Þú ert að skrifa um morðmál. 22 00:04:25,821 --> 00:04:32,141 Skrifaðu eitthvað nothæft fyrir mig. Annars getur þú verið heima. 23 00:04:32,301 --> 00:04:34,301 Eftir hverju bíðurðu? 24 00:04:41,301 --> 00:04:43,301 Takk fyrir. 25 00:04:58,221 --> 00:05:04,341 Terje? Sæll, Torunn Borg, yfirmaður rannsóknardeildar. 26 00:05:04,501 --> 00:05:07,341 Terje Nordbø. -Velkominn. 27 00:05:07,501 --> 00:05:12,221 Fylgdu mér. -Halló. 28 00:05:14,141 --> 00:05:17,421 Hver var þetta? -Innra eftirlitið. 29 00:05:29,821 --> 00:05:32,301 Jesús, að sjá þetta. 30 00:05:34,141 --> 00:05:37,901 Þú mátt setja upp hér. -Einmitt. 31 00:05:38,061 --> 00:05:41,461 Fáðu þér bara sæti ef þú vilt. 32 00:05:41,621 --> 00:05:45,501 Það er kaffivél frammi, ef þú drekkur svoleiðis. 33 00:05:45,661 --> 00:05:50,061 Svo er líka uppáhellingur ef þú vilt það heldur. 34 00:05:51,341 --> 00:05:57,581 Ef það er eitthvað annað máttu leita til mín og ég svara eftir bestu getu. 35 00:05:57,741 --> 00:06:01,981 William Wisting er hetja í augum margra hérna. 36 00:06:02,141 --> 00:06:05,181 Þú mátt eiga von á mótþróa. 37 00:06:05,341 --> 00:06:09,461 En við skiljum alvarleika málsins og munum vera samstarfsfús. 38 00:06:09,621 --> 00:06:11,661 Sagðirðu Torunn Berg? -Borg. 39 00:06:11,821 --> 00:06:16,581 Sleppum öllu spjalli, við getum rætt saman í viðtalinu. 40 00:06:16,741 --> 00:06:19,781 Takk fyrir. -Já. 41 00:06:40,181 --> 00:06:45,021 Sæl, ég á bókaðan fund. -Þú getur farið beint inn. 42 00:06:45,181 --> 00:06:47,661 Ég er ekki með aðgangskort. 43 00:06:49,341 --> 00:06:51,461 Halló, William. -Sæll. 44 00:06:56,501 --> 00:06:59,741 Má bjóða þér inn? -Já. 45 00:07:01,501 --> 00:07:03,981 Hann felur eitthvað í bleyjunni. 46 00:07:04,141 --> 00:07:08,341 Hann var svo aumur að hann gat varla gengið. 47 00:07:08,501 --> 00:07:12,741 Sæll, William. -Halló. 48 00:07:12,901 --> 00:07:15,061 Takk. 49 00:07:15,221 --> 00:07:21,221 Þessar nornaveiðar... 50 00:07:21,381 --> 00:07:23,821 Ég skil ekkert í þessu. 51 00:07:32,861 --> 00:07:35,021 Jæja... 52 00:07:36,021 --> 00:07:38,141 Hver hleypti þér inn? 53 00:07:38,301 --> 00:07:42,421 Sá sami og þér geri ég ráð fyrir. 54 00:07:42,581 --> 00:07:44,821 Eigum við að spjalla? 55 00:07:53,701 --> 00:07:55,621 Svona. 56 00:07:56,181 --> 00:08:00,541 Terje Nordbø frá innra eftirlitinu. -William Wisting. 57 00:08:01,261 --> 00:08:03,381 Svo... 58 00:08:04,261 --> 00:08:08,141 Þér er lýst sem hetju. 59 00:08:08,301 --> 00:08:11,581 Ekki bara í blöðunum. 60 00:08:11,741 --> 00:08:17,141 Það er allt að molna í sundur þessa dagana. 61 00:08:17,301 --> 00:08:22,741 Þér var vikið frá störfum. Þú mátt ekki vera á stöðinni. 62 00:08:22,901 --> 00:08:29,181 Þú mátt ekki vera í samskiptum við neinn sem rannsakaði mál Haglunds. 63 00:08:30,221 --> 00:08:34,581 Mál Ceciliu var fyrsta morðmálið þitt. 64 00:08:34,741 --> 00:08:38,661 Já, sem yfirmaður rannsóknardeildar. 65 00:08:38,821 --> 00:08:44,501 Það var upphaflega mannshvarf en varð stærsta mál mitt til þessa. 66 00:08:44,661 --> 00:08:50,021 Það var mikil fjölmiðla umfjöllun. Ungt módel sem átti frægan pabba. 67 00:08:50,181 --> 00:08:53,341 Öll þjóðin fylgdist með. 68 00:08:53,501 --> 00:08:57,901 Skjót sakfelling hefur verið góð fyrir ferilinn. 69 00:08:58,061 --> 00:09:00,861 Það hlýtur að hafa verið pressa á þér. 70 00:09:01,021 --> 00:09:05,901 Auðvitað. Ættingjarnir vildu svör. Þetta var erfitt. 71 00:09:06,061 --> 00:09:09,461 Þú vannst 180 yfirvinnutíma á 2 mánuðum. 72 00:09:09,621 --> 00:09:12,821 Og konan þín var ein heima með tvíbura. 73 00:09:14,181 --> 00:09:20,501 Ertu að spyrja hvort ég hafi falsað sönnunargögn til að komast í mat? 74 00:09:23,221 --> 00:09:27,701 Vidar Haglund. Þú hlýtur að hafa verið mjög viss. 75 00:09:27,861 --> 00:09:30,381 Já. 76 00:09:30,541 --> 00:09:35,421 Þegar ég lýt á þetta núna finnst mér það frekar undarlegt. 77 00:09:37,821 --> 00:09:42,141 Það var Haglund. Hver annar gat það verið? 78 00:09:42,301 --> 00:09:45,461 Það er ekki spurningin hér. 79 00:09:45,621 --> 00:09:51,741 Málið gegn Haglund var byggt á óljósum sönnunargögnum. 80 00:09:51,901 --> 00:09:58,781 Það var mikið af þeim. -Já, en ekkert óyggjandi. 81 00:09:58,941 --> 00:10:03,421 Ég myndi glaður aðstoða við að finna allar misgjörðir 82 00:10:03,581 --> 00:10:06,701 eða mistök sem gerðust undir minni stjórn. 83 00:10:06,861 --> 00:10:11,461 Maður var dæmdur í 17 ára fangelsi út á uppspunnin sönnunargögn. 84 00:10:11,621 --> 00:10:14,021 Við erum ekki að hnýta lausa enda. 85 00:10:14,181 --> 00:10:17,741 Eigum við þá að setja upp gapastokk á torginu? 86 00:10:17,901 --> 00:10:21,941 Við viljum endurbyggja traust almennings. 87 00:10:22,101 --> 00:10:26,381 Sautján ár. Dómsmorð undir þinni stjórn. 88 00:10:26,541 --> 00:10:29,741 Ætlar þú að ákæra mig persónulega? 89 00:10:29,901 --> 00:10:33,981 Lengsti dómur sem þú gætir fengið eru 21 ár. 90 00:10:42,981 --> 00:10:45,181 Takk. 91 00:10:48,301 --> 00:10:53,341 Af hverju ert þú svona glaður? -Þú veist, blaðamannafundurinn. 92 00:10:53,501 --> 00:10:57,741 Ekki segja mér að lögreglan sagði eitthvað sem ég gæti notað. 93 00:10:57,901 --> 00:11:01,061 Það gera þeir aldrei en sjáðu þetta. 94 00:11:01,221 --> 00:11:07,461 Ég þóttist vera að taka mynd af fólkinu en sjáðu hvað er á borðinu. 95 00:11:07,621 --> 00:11:10,941 Hvað er þetta? -Símtalaskrá. 96 00:11:11,101 --> 00:11:14,341 Ekki öll, en þú sérð síðustu símtölin greinilega. 97 00:11:14,501 --> 00:11:20,101 Torgeir Roxrud. Hver getur það verið? 98 00:11:22,021 --> 00:11:27,141 Þú ert frábær, Erik. Vel gefinn, útsjónarsamur, sjálfstæður... 99 00:11:27,301 --> 00:11:30,341 Hvað myndi ég gera án þín? Myndarlegur líka. 100 00:11:30,501 --> 00:11:34,061 Þú ert rosalega góður laumuljósmyndari. 101 00:11:34,221 --> 00:11:37,341 Við verðum að finna þennan Roxrud. 102 00:12:01,821 --> 00:12:07,701 Er allt í lagi? -Já. Hvað viltu? 103 00:12:07,861 --> 00:12:10,861 Nítján ára stúlka er horfin. 104 00:12:11,021 --> 00:12:14,261 Foreldrarnir vilja tala við lögreglumann. 105 00:12:14,421 --> 00:12:17,261 Eru þau hér? -Þau eru miður sín. 106 00:12:17,421 --> 00:12:21,981 Hún hefur áður tilkynnt að henni hafi verið veitt eftirför. 107 00:12:22,141 --> 00:12:25,301 Settu Benjamin í þetta, ég er upptekin. 108 00:12:25,461 --> 00:12:31,581 Þau báðu sérstaklega um þroskaðri lögreglumann. 109 00:12:47,861 --> 00:12:50,341 Sæl. -Sæll, William. 110 00:12:50,501 --> 00:12:55,741 Er allt í lagi? -Já, allt í góðu. 111 00:12:58,981 --> 00:13:02,101 Torunn? -Já. 112 00:13:02,261 --> 00:13:05,901 Ég veit að þú höndlar þetta. 113 00:13:06,061 --> 00:13:10,021 Þú ert vel tilbúin í þetta. -Takk. 114 00:13:10,181 --> 00:13:14,541 Þú verður að endurvekja traust fólksins á okkur. 115 00:13:24,141 --> 00:13:28,781 Þannig að hún kom ekki heim í gær? -Nei. 116 00:13:28,941 --> 00:13:35,101 Á þessum aldri þurfa krakkar oft frí frá foreldrunum og láta ekki vita. 117 00:13:35,261 --> 00:13:40,941 Hún lætur okkur alltaf vita af sér. -Skólinn var að byrja. 118 00:13:41,101 --> 00:13:44,301 Það þýðir oft smá partístand. 119 00:13:44,461 --> 00:13:46,861 Hún gæti hafa hitt strák 120 00:13:47,021 --> 00:13:53,701 eða fengið miða á tónleika sem hún vill ekki að þið vitið af. 121 00:13:53,861 --> 00:13:56,261 Kannski varð síminn rafmagnslaus. 122 00:13:56,421 --> 00:14:00,941 Hún hefði fengið lánaðan síma ef hún væri með einhverjum. 123 00:14:01,101 --> 00:14:07,141 Hún lætur alltaf vita af sér. 124 00:14:07,301 --> 00:14:11,581 Hún segir okkur allt. -Hún er mjög samviskusöm. 125 00:14:11,741 --> 00:14:17,461 Þið ættuð að fara heim. Hún kemur eflaust þangað bráðum, heil á húfi. 126 00:14:17,621 --> 00:14:23,101 Ef þið gætuð gefið okkur nöfn og númer þeirra sem Linda hangir með. 127 00:14:23,261 --> 00:14:26,981 Linnea. -Fyrirgefðu, Linnea. 128 00:14:27,141 --> 00:14:30,221 Augnablik. 129 00:14:32,901 --> 00:14:36,541 Benjamin, geturðu tekið við? 130 00:14:36,701 --> 00:14:42,501 Hún er ekki að taka þessu alvarlega. -Þetta verður í lagi. 131 00:14:42,661 --> 00:14:47,381 Benjamin félagi minn ætlar að taka niður allar upplýsingar. 132 00:14:47,541 --> 00:14:52,461 Ég lofa því að málinu verði fylgt eftir í snatri. 133 00:14:55,941 --> 00:14:58,221 Sæl. -Sæll. 134 00:15:02,421 --> 00:15:08,301 Ég heiti Benjamin Fjell. Fylltuð þið út upplýsingarnar? 135 00:15:24,901 --> 00:15:30,181 Þetta er Line Wisting. Vinsamlegast skildu eftir skilaboð. 136 00:15:30,341 --> 00:15:32,341 Sæl, elskan. Þetta er pabbi. 137 00:15:32,501 --> 00:15:38,861 Ég verð í bústaðnum í nokkra daga að fara yfir hlutina. 138 00:15:39,021 --> 00:15:45,581 Hringdu ef eitthvað er. Sjáumst. 139 00:15:58,621 --> 00:16:02,861 Talaði hún við þig síðast þegar hún kom hingað? 140 00:16:06,341 --> 00:16:10,341 Já, það passar. Hún kom hingað í fyrravetur. 141 00:16:10,501 --> 00:16:16,781 Hún sagði að hún væri elt. -En þið gerðuð ekkert? 142 00:16:19,621 --> 00:16:25,941 Á þeim tíma var þetta bara tilfinning hjá henni. 143 00:16:26,101 --> 00:16:30,621 Við gátum ekkert gert. -Hvað finnst þér núna? 144 00:16:40,781 --> 00:16:47,581 Það er eitt 18 mm hægra megin og annað 20 mm vinstra megin. 145 00:16:51,821 --> 00:16:58,261 Bara tvö egg? Ég jók skammtinn helling. 146 00:16:58,421 --> 00:17:02,301 Það gætu verið smærri egg líka. 147 00:17:08,981 --> 00:17:14,221 Fyrirgefðu. Þetta gæti verið síðasta tilraunin okkar. 148 00:17:14,381 --> 00:17:19,141 Það er allt í lagi. Torunn... -Já. 149 00:17:22,581 --> 00:17:28,661 Við sækjum tvö glæsileg egg á morgun. Þú þarft að hvílast. 150 00:17:28,821 --> 00:17:32,781 Ég skrifa veikindavottorð í viku. 151 00:17:32,941 --> 00:17:38,621 Þú verður að slaka á og hugsa vel um þig. 152 00:18:32,021 --> 00:18:38,381 MINN KARL ER KYNÞOKKAFULL LÖGGA. EN ÞINN? 153 00:19:51,621 --> 00:19:54,141 Roxrud. 154 00:19:54,301 --> 00:19:59,941 Hvernig viltu hafa myndirnar hans? -Óskýrar og drungalegar. 155 00:20:00,101 --> 00:20:02,421 Jafn skrítnar og þetta hús. 156 00:20:11,141 --> 00:20:13,661 Torgeir Roxrud? 157 00:20:18,781 --> 00:20:21,861 Við kynntumst í gegnum Tiedemann. 158 00:20:22,021 --> 00:20:25,021 Tiedemann? -Hundur Jonasar. 159 00:20:25,181 --> 00:20:31,541 Hét eftir eftirlætis tóbakinu hans. Hvað varð um Tiedemann? 160 00:20:31,701 --> 00:20:34,261 Honum var bjargað. 161 00:20:34,421 --> 00:20:38,341 Ég hringi og læt vita að hann getur komið hingað. 162 00:20:38,501 --> 00:20:44,741 Átti hann marga vini? -Nei, það held ég ekki. 163 00:20:44,901 --> 00:20:49,181 Hvernig maður var hann? Um hvað rædduð þið? 164 00:20:49,341 --> 00:20:56,221 Hunda. Hann var hrifinn af gömlum mótorhjólum, dundaði sér við sitt. 165 00:20:56,381 --> 00:21:01,581 Ekkert persónulegra? Átti hann kærustu? 166 00:21:01,741 --> 00:21:07,101 Hann átti kærustu áður en hann flutti hingað, meira veit ég ekki. 167 00:21:07,261 --> 00:21:12,501 Hvar bjó hann áður? -í Vestfold, nærri Larvik. 168 00:21:19,701 --> 00:21:23,461 Einhver hefur ákveðið að þetta sé William að kenna. 169 00:21:23,621 --> 00:21:26,621 Þetta hlýtur að vera honum erfitt. 170 00:21:26,781 --> 00:21:31,301 Wisting vill vera með allar staðreyndir á hreinu. 171 00:21:31,461 --> 00:21:37,061 Þeir byrja á niðurstöðunni. Þessi Nordbø hálfviti. 172 00:21:38,701 --> 00:21:42,981 Það er alltaf allt einfaldara þegar þeir hafa blóraböggul. 173 00:21:43,141 --> 00:21:48,341 Við höldum áfram sem áður. Aðeins William tekur skellinn. 174 00:21:48,501 --> 00:21:51,101 Já... 175 00:21:51,261 --> 00:21:54,661 Ég veit ekki hvað ég get gert, Sissel. 176 00:21:54,821 --> 00:21:58,661 Hvað hefði hann gert ef þetta værir þú? 177 00:22:24,621 --> 00:22:29,061 SÍÐUSTU STUNDIR CECILIU 178 00:23:02,661 --> 00:23:04,661 STALLTEIGEN FJÖLSKYLDUBÝLI 179 00:23:09,141 --> 00:23:14,061 17. ágúst 2001, afrit af upptöku Ceciliu Linde. 180 00:23:14,781 --> 00:23:18,501 Guð minn góður. 181 00:23:21,821 --> 00:23:24,181 Ég er í skottinu. 182 00:23:25,341 --> 00:23:28,861 Hann beið eftir mér við Stallteigen. 183 00:23:29,021 --> 00:23:33,661 Hann var í leðurjakka. Þetta gerðist allt svo hratt. 184 00:23:33,821 --> 00:23:36,501 Hann keyrir gamlan, hvítan bíl. 185 00:23:36,661 --> 00:23:41,341 Hann lyktar illa. Þetta er reykingarlykt. 186 00:23:41,501 --> 00:23:45,301 Ég held að ég hafi séð hann áður. Hjálpið mér! 187 00:23:48,501 --> 00:23:52,101 Slepptu mér! Nei! 188 00:23:52,261 --> 00:23:54,541 Hjálp! 189 00:24:28,861 --> 00:24:32,781 Line? -Tommy? 190 00:24:39,101 --> 00:24:42,061 Langt síðan síðast. -Já. 191 00:24:44,421 --> 00:24:46,621 Hvar á ég að byrja? 192 00:24:46,781 --> 00:24:52,821 Byrjaðu á glóðarauganu. Er kærastinn þinn að berja þig? 193 00:24:52,981 --> 00:24:57,621 Þetta gerðist í vinnunni. -Svo þú átt ekki kærasta? 194 00:24:57,781 --> 00:25:01,821 Nei. 195 00:25:05,781 --> 00:25:11,021 Við hvað vinnurðu núna? -Blaðamaður hjá VG. 196 00:25:11,181 --> 00:25:14,741 Jæja. Vá. 197 00:25:14,901 --> 00:25:19,821 Gerðist þú atvinnukafari? -Nei, ég hætti við. 198 00:25:19,981 --> 00:25:24,661 Ég fékk PADI-skírteinið en þetta er bara of hættulegt. 199 00:25:24,821 --> 00:25:27,661 Þrjátíu gráður í Mexíkó er í lagi. 200 00:25:27,821 --> 00:25:32,981 En Oslóarfjörður er annað mál. Hann er skítkaldur. 201 00:25:33,141 --> 00:25:37,181 Það er rétt. -Hvað gerðirðu þá? 202 00:25:40,981 --> 00:25:43,701 Það er leyndarmál. 203 00:25:57,101 --> 00:25:59,701 Nils? -Halló. 204 00:25:59,861 --> 00:26:06,221 Þú ert upptekinn sé ég. Vantar þig aðstoð eða mat? 205 00:26:18,421 --> 00:26:21,141 Ég sé að þú hefur átt annríkt. 206 00:26:24,341 --> 00:26:28,621 Er allt í góðu í vinnunni? 207 00:26:28,781 --> 00:26:34,021 Ertu að hugsa um okkur? Já, endalaust djamm á okkur. 208 00:26:34,181 --> 00:26:38,101 En við erum svolítið týnd. 209 00:26:39,661 --> 00:26:45,701 Og Torunn? -Hún tekur vinnunni mjög alvarlega. 210 00:26:45,861 --> 00:26:51,141 Með puttana í öllu og hefur fulla stjórn á hlutunum. 211 00:26:51,301 --> 00:26:55,781 Eflaust brotnar hún undan ábyrgðinni og gremjunni. 212 00:26:55,941 --> 00:27:01,781 Þú verður að hjálpa henni. -Ég ætlaði að hjálpa þér. 213 00:27:01,941 --> 00:27:05,301 Svo að allt gæti komist í rétt horf. 214 00:27:07,421 --> 00:27:10,661 Veistu hver hafði aðgang að gagnageymslunni? 215 00:27:10,821 --> 00:27:15,421 Þú lendir í klandri ef Nordbø kemst að því að þú ert að hjálpa mér. 216 00:27:15,581 --> 00:27:19,901 Já, en ég ætla ekki að segja honum. 217 00:27:20,061 --> 00:27:26,101 Getum við gleymt Haglund í smá stund og farið í gegn um þetta? 218 00:27:28,341 --> 00:27:31,501 Við höfum mannránskenninguna, 219 00:27:31,661 --> 00:27:35,701 kærastakenninguna og fyrirtækjakenninguna. 220 00:27:40,021 --> 00:27:42,301 Ertu farinn að efast? 221 00:27:44,621 --> 00:27:47,901 Við lögðum öllu þessu þegar við náðum Haglund. 222 00:27:48,061 --> 00:27:51,981 Sönnunargögnin hrönnuðust upp. -Þær byggðust á líkum. 223 00:27:52,141 --> 00:27:56,301 Láttu ekki svona. Bóndinn á Stallteigen sá hann. 224 00:27:56,461 --> 00:28:00,021 Hann stóð og reykti og beið eftir henni. 225 00:28:00,181 --> 00:28:06,101 Ertu með sakbendingarmyndina? Ég man þegar hann benti á Haglund. 226 00:28:06,261 --> 00:28:12,701 Hvað ef að bóndanum skjátlaðist? Ef Haglund hafði fjarvistarsönnun? 227 00:28:14,101 --> 00:28:17,861 Henden getur sannað að Presthus hringdi inn ábendingu 228 00:28:18,021 --> 00:28:21,661 með fjarvistarsönnun sem aldrei var könnuð. 229 00:28:23,181 --> 00:28:27,101 Segir hver? -Line. 230 00:28:29,141 --> 00:28:33,421 Frank sá um ábendingarsímann. 231 00:28:33,581 --> 00:28:37,341 Heldurðu að hann gæti hafa "tapað" þessari ábendingu? 232 00:28:37,501 --> 00:28:41,781 Hann var sannfærður frá upphafi að Haglund hefði gert þetta. 233 00:28:41,941 --> 00:28:44,421 Við vorum það öll. 234 00:28:48,141 --> 00:28:51,541 Hvert ertu að fara? -Að tala við Presthus. 235 00:28:51,701 --> 00:28:57,341 Hann er spilltur endurskoðandi. -Það þýðir ekki að hann sé að ljúga. 236 00:28:57,501 --> 00:29:02,461 Hann getur sagt mér það ef hann telur okkur ekki hafa brugðist við. 237 00:29:02,621 --> 00:29:05,741 Í stað þess að prumpa því út í gegnum Henden. 238 00:29:05,901 --> 00:29:07,901 Nils! 239 00:29:24,541 --> 00:29:26,981 Koma svo. 240 00:29:39,221 --> 00:29:41,461 Flottur bíll. 241 00:29:43,181 --> 00:29:48,901 Þú getur valið um að horfa á mig beygja mig yfir vélarrúmið 242 00:29:49,061 --> 00:29:54,981 eða skilið bílinn eftir og komið með mér. 243 00:30:36,141 --> 00:30:38,421 Fínn bíll. 244 00:31:13,981 --> 00:31:16,301 VIÐTAL VIÐ VITNI. 245 00:31:24,141 --> 00:31:26,541 Nils. 246 00:31:41,861 --> 00:31:43,861 Halló. 247 00:31:45,341 --> 00:31:48,341 Karsten Brekke? William Wisting. 248 00:31:48,501 --> 00:31:51,381 Við höfum hist áður. -Já. 249 00:31:51,541 --> 00:31:57,541 Þú bentir á Vidar Haglund í sakbendingarröð 250 00:31:57,701 --> 00:32:00,701 í tengslum við mál Ceciliu Linde. 251 00:32:01,941 --> 00:32:04,301 Já. 252 00:32:05,781 --> 00:32:10,901 Þú hikaðir. Var það ekki Haglund sem þú sást? 253 00:32:11,061 --> 00:32:13,061 Ég hélt það. 254 00:32:14,501 --> 00:32:16,501 Og núna? 255 00:32:18,101 --> 00:32:20,901 Hvað ef ég hafði rangt fyrir mér? 256 00:32:23,021 --> 00:32:27,661 Ef þú varst ekki viss, af hverju bentir þú þá á Haglund? 257 00:32:29,341 --> 00:32:31,501 Hann líktist manninum mest. 258 00:32:31,661 --> 00:32:37,141 Af öllum myndunum sem mér var sýnt líktist hann honum mest. 259 00:32:38,461 --> 00:32:44,661 Var þér sagt að viðkomandi væri kannski ekki á neinni myndanna? 260 00:32:46,541 --> 00:32:48,821 Nei. 261 00:33:03,741 --> 00:33:08,141 Útskriftarnemarnir eru að halda partí í kvöld. 262 00:33:10,661 --> 00:33:15,181 Það streyma inn ummæli á bloggið hjá Linneu. 263 00:33:15,341 --> 00:33:20,701 Hefur einhver heyrt eitthvað? -Nei, en síminn hennar er í Larvik. 264 00:33:20,861 --> 00:33:24,741 Hún kom til okkar og sagði að það væri einhver að elta sig. 265 00:33:24,901 --> 00:33:29,021 Hún hafði ekkert að segja. Þetta var hálf-fyndið. 266 00:33:29,181 --> 00:33:33,581 Fyndið? -Ekki fyndið, þú veist hvað ég meina. 267 00:33:46,621 --> 00:33:49,501 HLAKKA TIL PARTÍSINS! 268 00:34:08,301 --> 00:34:11,821 Hann keyrir gamlan, hvítan bíl. 269 00:34:11,981 --> 00:34:16,701 Hann lyktar illa. Þetta er reykingarlykt. 270 00:34:17,741 --> 00:34:20,261 En það er meira. 271 00:34:20,421 --> 00:34:25,061 Fyrirgefðu, er ég að ónáða? -Nei, alls ekki. 272 00:34:25,221 --> 00:34:31,261 Ég var bara að athuga svolítið. Get ég aðstoðað þig? 273 00:34:31,421 --> 00:34:34,061 Nei, þetta er örugglega ekkert. 274 00:34:34,221 --> 00:34:39,541 Linnea Kaupang sem var tilkynnt týnd kom hingað í vetur 275 00:34:39,701 --> 00:34:46,381 og sagði að sér væri veitt eftirför. -Þið hafið vonandi tekið mark á því. 276 00:34:46,541 --> 00:34:50,501 Já, sko... -Ég treysti þér, Torunn. 277 00:34:50,661 --> 00:34:55,861 Ég held að þú vinnir gott starf. -Ég er að vinna í þessu. 278 00:35:12,741 --> 00:35:16,581 TENGSLAPUNKTAR. 279 00:35:34,101 --> 00:35:38,741 Hammer, fjórir. Einn, tveir, þrír, fjórir. 280 00:35:51,821 --> 00:35:54,861 Robekk, Hammer... 281 00:36:25,341 --> 00:36:30,301 Finndu út hvar partíið er og sendu mér heimilisfangið. 282 00:36:39,581 --> 00:36:43,701 Átján, 19, 20, 21, 22, 23... 283 00:36:52,941 --> 00:36:56,461 Fjarvistarsönnunin er einskis virði. 284 00:36:56,621 --> 00:37:00,981 Presthus heldur sig hafa séð einhvern sem líktist Haglund 285 00:37:01,141 --> 00:37:06,061 veiða við ána mörgum tímum eftir að Cecilia hvarf. 286 00:37:06,221 --> 00:37:11,021 Hann gæti hafa rænt henni og farið svo að veiða. 287 00:37:11,181 --> 00:37:16,701 Hvað ertu að gera? -Við erum ekki með neitt, Nils. 288 00:37:16,861 --> 00:37:20,181 Við höfðum tvö óyggjandi sönnunargögn: DNA 289 00:37:20,341 --> 00:37:23,341 og Haglund í sakbendingunni. 290 00:37:23,501 --> 00:37:26,981 Sakbendingarröðin var til þess að við leituðum DNA. 291 00:37:27,141 --> 00:37:31,821 Það virðist hafa verið átt við stubbana og Brekke er ekki viss. 292 00:37:31,981 --> 00:37:34,421 Hann var viss þá. 293 00:37:35,261 --> 00:37:40,341 Í sakbendingunni minntist þú ekki á að sá seki væri ekki endilega þar. 294 00:37:40,501 --> 00:37:45,221 Henden vísar þessu frá á þeim forsendum. 295 00:37:45,381 --> 00:37:50,981 Þú ert að tala um líkurnar ef málið verður enduropnað. 296 00:37:51,141 --> 00:37:54,181 Hvað um sektina? 297 00:37:54,341 --> 00:37:58,621 Það er ekki í lagi að eiga við sönnunargögn. 298 00:37:58,781 --> 00:38:01,581 Við hefðum getað verið nákvæmari. 299 00:38:01,741 --> 00:38:05,101 En það er verra að nauðga stelpum og drepa þær. 300 00:38:05,261 --> 00:38:09,341 Ég er sammála. En hvað ef rangur maður var dæmdur? 301 00:38:09,501 --> 00:38:13,741 Hvað ef tilfinningin okkar var röng? -Okkar? 302 00:38:15,581 --> 00:38:17,581 Þú meinar mín. 303 00:38:17,741 --> 00:38:21,741 Ég ýtti allt of fast til að fá niðurstöðu. 304 00:38:21,901 --> 00:38:25,781 Þetta er líka mín sök, ég átti að vera nákvæmari. 305 00:38:25,941 --> 00:38:29,741 Ég gæti hafa sagt eitthvað sem varð til þess að þú... 306 00:38:29,901 --> 00:38:33,901 Að ég laug? Sveik skyldur mínar? 307 00:38:37,941 --> 00:38:43,581 Svo hefurðu fífl eins og mig 308 00:38:43,741 --> 00:38:49,181 sem misskilja allt sem þú sagðir og tek málið í mínar hendur. 309 00:39:02,141 --> 00:39:04,141 Andskotinn. 310 00:39:32,461 --> 00:39:35,781 Er pabbi þinn heima? -Nei. 311 00:39:35,941 --> 00:39:39,781 Ertu viss? 312 00:40:32,381 --> 00:40:36,901 Ég skil ekki hvernig þú ert enn hrifinn af mér. 313 00:41:16,141 --> 00:41:21,741 Nei, ég hef ekki talað við Isabell. Fylgja þær hvor annarri á Instagram? 314 00:41:21,901 --> 00:41:26,661 Vitum við hver tröllin eru á blogginu? 315 00:41:26,821 --> 00:41:28,861 Allt í lagi. 316 00:41:35,621 --> 00:41:38,781 Halló. Isabell? -Hver? 317 00:41:38,941 --> 00:41:42,581 Isabell! -Hún er þarna. 318 00:41:47,061 --> 00:41:50,141 Isabell! 319 00:41:50,301 --> 00:41:54,181 Sæl. Ég þarf að tala við ykkur. 320 00:41:54,341 --> 00:41:58,141 Alveg róleg, komdu bara með mér. 321 00:42:00,021 --> 00:42:06,181 Linnea sagði að einhver elti hana. -Ég hélt hún hefð skáldað þetta. 322 00:42:06,341 --> 00:42:12,901 Hvenær sástu hana síðast? -Í skólanum í fyrradag. 323 00:42:14,461 --> 00:42:19,901 En þið hafið ekki talað saman síðan? -Ég hringdi í gær, ekkert svar. 324 00:42:20,061 --> 00:42:23,701 Hvenær reyndirðu að hringja? -Um níuleytið. 325 00:42:23,861 --> 00:42:28,341 Hún gerði það sjálf. -Hvað segirðu? 326 00:42:28,501 --> 00:42:32,941 Hún gerði þetta sjálf. Það er á Instagram. 327 00:42:33,101 --> 00:42:39,061 Sýndu mér! -Hérna. 328 00:42:39,221 --> 00:42:43,661 Ég gefst upp. Takk fyrir allt. 329 00:42:52,101 --> 00:42:55,101 Linnea lagði þetta út. 330 00:42:55,261 --> 00:42:58,781 "Ég gefst upp. Takk fyrir allt." 331 00:42:58,941 --> 00:43:02,901 Guð minn góður. Er þetta sjálfsmorð? 332 00:43:03,061 --> 00:43:07,941 Þetta var lagt út rétt áðan. -Þetta gæti verið Farris-vatn. 333 00:43:12,221 --> 00:43:15,701 Það er ekki víst að hún hafi gert það. 334 00:43:53,901 --> 00:43:57,901 Texti: Sölmundur Ísak www.sdimedia.com