1 00:00:09,300 --> 00:00:11,100 Áður í Professionals. 2 00:00:12,460 --> 00:00:13,700 Njóttu dagsins. 3 00:00:13,780 --> 00:00:16,300 Ég þarf að finna skíthælinn sem stal sönnunargögnunum. 4 00:00:16,380 --> 00:00:18,860 Jane Swann. Dóttir herra Swann. 5 00:00:18,940 --> 00:00:20,660 Hún þarf að finnast sem fyrst. 6 00:00:20,740 --> 00:00:23,780 Þú mátt hata mig. Svo lengi sem það er í lagi með þig. 7 00:00:23,860 --> 00:00:26,220 Dr. Geller, Panacea er í þínum höndum. 8 00:00:26,300 --> 00:00:28,100 Niðurtalning hafin. 9 00:00:28,820 --> 00:00:34,060 Við höfum verkfræðinga, eðlisfræðinga en þeir skilgreina það sem frávik. 10 00:00:34,140 --> 00:00:36,820 -Þú telur þá hafa rangt fyrir sér? -Ég er viss um það. 11 00:00:36,900 --> 00:00:40,740 Billjón dollara eldflaugin mín var tekin niður með ónákvæmu skoti. 12 00:00:40,820 --> 00:00:44,420 Keppinautum, fjandmönnum, jafnvel vinum hans er ekki treystandi. 13 00:00:44,500 --> 00:00:46,020 Kannski ekki fjölskyldunni. 14 00:00:46,100 --> 00:00:50,620 Zora systir mín er að brýna hníf með nafninu mínu á. 15 00:00:50,700 --> 00:00:53,420 Hvað gerum við svo að Wall Street rústi okkur ekki? 16 00:00:53,500 --> 00:00:55,900 Við þurfum að fá nýtt Panacea strax! 17 00:00:55,980 --> 00:00:59,380 Uns við vitum við hvern við erum að fást, þurfum við að fresta skotinu. 18 00:00:59,460 --> 00:01:01,900 Við þurfum að tala saman, Peter. 19 00:01:01,980 --> 00:01:05,700 Ekki besti tíminn núna. Ég hringi í þig seinna. 20 00:01:08,860 --> 00:01:11,340 DUBLIN, ÍRLANDI 21 00:01:40,980 --> 00:01:43,620 Kominn á staðinn. Allt hljótt. 22 00:01:44,460 --> 00:01:46,420 Ég kem fljótlega með nýjustu upplýsingar. 23 00:01:55,100 --> 00:01:59,780 Að sjálfsögðu. Ég hélt samt þú myndir halda áfram... 24 00:02:06,100 --> 00:02:09,740 Ég er hræddur, Peter. Mér er veitt eftirför og... 25 00:02:21,580 --> 00:02:22,740 Vincent! 26 00:03:00,140 --> 00:03:01,860 -Stoppaðu! -Stöðvið hann! 27 00:03:01,940 --> 00:03:03,060 Stoppaðu! 28 00:04:34,820 --> 00:04:40,380 Frumkvöðull: Sá sem leitar tækifæra frammi fyrir áhættu. 29 00:04:41,300 --> 00:04:45,780 Á vaxandi mörkuðum nútímans, er gæfan hliðholl hinum áræðnu . 30 00:04:46,300 --> 00:04:51,340 Tækifærin hafa aldrei verið fleiri fyrir hinn áræðna minnihluta. 31 00:04:51,420 --> 00:04:54,500 Áhættan hefur aldrei verið meiri áskorun. 32 00:04:55,300 --> 00:04:59,620 Hvert sem þín sýn leiðir þig, láttu Parallax vera í forystu. 33 00:05:00,180 --> 00:05:03,940 Vörustýring og flutningar. Innviðalausnir. 34 00:05:04,020 --> 00:05:06,140 Varfærin valdbeiting. 35 00:05:06,900 --> 00:05:10,420 Parallax stendur vörð um það, því við getum útvegað það. 36 00:05:11,380 --> 00:05:16,300 Parallax - þú leitar tækifæranna, láttu okkur um áhættuna. 37 00:05:17,780 --> 00:05:23,540 Parallax alhliða lausnir. Stolt dótturfélag Swann Group. 38 00:05:24,940 --> 00:05:29,620 Magnað! Og tónlistin var ótrúleg. 39 00:05:29,700 --> 00:05:33,180 Við fengum náungann... Hvað heitir hann? Gerði allt fyrir Star Wars. 40 00:05:33,260 --> 00:05:36,820 Hann er að grínast. Fólk minnist bara á tónlistina ef myndin er ömurleg. 41 00:05:36,900 --> 00:05:40,580 Í guðanna bænum, Zora, það er svo margt að skilja. Mig svimar. 42 00:05:41,220 --> 00:05:44,500 Hvað er að skilja? Swann hf. er að taka yfir mitt fyrirtæki. 43 00:05:45,380 --> 00:05:46,620 MOSKVA, RÚSSLANDI 44 00:05:46,700 --> 00:05:50,260 "Er að taka yfir" er ekki það sama og "hefur tekið yfir". 45 00:05:50,340 --> 00:05:52,620 Játaðu það, það smellpassar. 46 00:05:52,700 --> 00:05:55,140 Við borgum okkur sjálfum í stað Luthers. 47 00:05:55,220 --> 00:05:58,620 Ég skil ástæðuna, frá sjónarhóli Luthers 48 00:05:58,700 --> 00:06:01,780 hvaða myrka málaliðaher... 49 00:06:01,860 --> 00:06:07,620 Afsakið, ég á við... Hvaða fullkomlega lögmæta öryggisfyrirtæki 50 00:06:07,700 --> 00:06:10,820 mundi ekki vilja vernd trausts vörumerkis líkt og Swann? 51 00:06:11,700 --> 00:06:14,220 Ég sé hvernig þetta höfðar til þín líka, Zora. 52 00:06:14,900 --> 00:06:16,900 Ég sé hins vegar ekki hvernig. 53 00:06:17,820 --> 00:06:22,820 Kannski með þetta, hvað var það, "varfærin valdbeiting" 54 00:06:22,900 --> 00:06:25,060 sem þú fékkst föður þinn til að samþykkja... 55 00:06:26,060 --> 00:06:29,020 Nei, ég trúi ekki að Peter hafi samþykkt það. 56 00:06:30,620 --> 00:06:34,500 Þú þarft einhvern í stjórninni til að koma samningnum í gegn. 57 00:06:35,780 --> 00:06:38,940 Þegar Peter mótmælir, verður hann kosinn út. 58 00:06:39,540 --> 00:06:43,460 Hann fær aldrei að vita að hans eigin systir hafi komið þessu öllu í kring. 59 00:06:43,540 --> 00:06:45,340 Það er honum sjálfum í hag. 60 00:06:46,020 --> 00:06:49,700 Wall Street, fjárfestar okkar, samkeppni okkar. 61 00:06:49,780 --> 00:06:52,100 Þeir þurfa allir að sjá okkur taka stjórn 62 00:06:52,180 --> 00:06:55,420 áður en þetta gervihnattarklúður leggur fyrirtækið í rúst. 63 00:06:55,500 --> 00:06:58,740 Einhvers konar "harðsnúin ást". 64 00:06:58,820 --> 00:07:02,940 Þekkjandi þig, Luther, er ég viss um að það er meira "harðsnúin" en "ást". 65 00:07:04,260 --> 00:07:06,820 Ég get hugsanlega fundið atkvæðin. 66 00:07:06,900 --> 00:07:10,380 Þið fáið ykkar yfirtöku, þið verðið ógeðslega rík 67 00:07:10,460 --> 00:07:12,260 og ég fæ... Hvað? 68 00:07:13,660 --> 00:07:16,820 Til hvers að láta okkur giska þegar þú veist þegar svarið? 69 00:07:17,100 --> 00:07:20,660 Það er hughreystandi að vita að ást, eða hvað sem þú ert að gera, 70 00:07:20,740 --> 00:07:22,900 hafi ekki sljóvgað eðlisávísun Luthers. 71 00:07:23,700 --> 00:07:27,700 Swann áætlar annað eldflaugaskot eftir fáeinar vikur. 72 00:07:29,220 --> 00:07:31,540 Ef hins vegar Peter er bolað burt, 73 00:07:32,140 --> 00:07:36,300 hefur hann ekki lengur stjórn á því hverju er skotið í eldflauginni. 74 00:07:38,740 --> 00:07:43,860 Ég þekki mjög háttvíst fólk með mjög háttvísan farm 75 00:07:43,940 --> 00:07:47,380 sem er að leita að spyrnu á sporbaug. 76 00:07:50,500 --> 00:07:52,420 Segðu þeim að leggja fram tilboð. 77 00:07:52,540 --> 00:07:56,740 Það virkar ekki þannig. Þetta fólk er óviðbjargandi gamaldags. 78 00:07:57,380 --> 00:08:01,100 Þú þarft fyrst að sanna fyrir þeim að þér sé alvara. 79 00:08:01,620 --> 00:08:05,420 Ég hef fengist við svona lagað áður. Þau vilja fórnfæringu, ekki satt? 80 00:08:06,140 --> 00:08:08,340 Gjöf sem endurspeglar virðingu. 81 00:08:09,260 --> 00:08:12,380 Viljirðu athygli okkar, sýndu okkur þá rausnarlegan virðingarvott. 82 00:08:13,700 --> 00:08:18,860 -Hver er gjöfin? -Í þessu tilfelli, eitt afar ófagurt. 83 00:08:19,660 --> 00:08:20,940 Í hvíldarstöðu. 84 00:08:22,740 --> 00:08:25,780 Lítið á þetta dásamlega hlaðborð. 85 00:08:41,220 --> 00:08:44,140 Virðist þér þetta vera oddur sem rýfur bolhlífar? 86 00:08:44,700 --> 00:08:49,260 Virðist þér þetta vera oddur sem rýfur bolhlífar? 87 00:08:49,940 --> 00:08:52,180 Nei, herra. Hefðbundinn oddur. 88 00:08:52,260 --> 00:08:54,980 Fylltu þá aftur. Fylltu þá alla aftur. 89 00:09:00,980 --> 00:09:02,980 -Að aðalréttinum. -Herra... 90 00:09:03,900 --> 00:09:05,660 Þessi er munnfylli, ekki satt? 91 00:09:08,540 --> 00:09:11,180 Hún er fullkomin! 92 00:09:11,260 --> 00:09:12,420 Þakka þér, herra! 93 00:09:12,500 --> 00:09:16,260 Ef ég vildi saga niður furu! En það vil ég ekki, er það? 94 00:09:17,100 --> 00:09:19,500 -Veistu hvert ég er að fara? -Já, herra! 95 00:09:19,580 --> 00:09:21,620 Veistu hvernig ég kemst þangað? 96 00:09:22,780 --> 00:09:23,900 Já, herra. 97 00:09:23,980 --> 00:09:27,020 Taldirðu þetta þá vera góða hugmynd? 98 00:09:27,100 --> 00:09:28,420 Afsakaðu, herra! 99 00:09:28,500 --> 00:09:32,460 Þú sérð eftir því þegar ég hef rist "fáviti" á helvítis ennið á þér! 100 00:10:03,980 --> 00:10:07,620 Þegar ég bið um létta keðjusög, er ég ekki að biðja. 101 00:10:19,100 --> 00:10:22,940 Svo það sé staðfest, þá líkar mér vel við Peter. Dáist jafnvel að honum. 102 00:10:24,900 --> 00:10:27,500 Hann mun berjast með öllu sem hann á 103 00:10:28,540 --> 00:10:31,540 og ég er ekki einu sinni viss um að ég vilji að hann tapi. 104 00:10:31,740 --> 00:10:35,860 Þetta er fyrir bestu. Sjáðu hvaða áhrif burtrekstur hafði á Steve Jobs. 105 00:10:36,420 --> 00:10:38,820 Ef það hjálpar þér að sofa, Zora. 106 00:10:56,100 --> 00:10:57,340 TVEIMUR ÁRUM ÁÐUR 107 00:10:57,420 --> 00:11:01,860 Vörpum fyrir róða klisjunni um "vélmenni sem þræl". 108 00:11:02,420 --> 00:11:07,700 Vélmenni næstu kynslóðar verða meira eins og fyrirmyndarforeldrar. 109 00:11:07,780 --> 00:11:10,300 Alltaf til staðar þegar þú þarft á þeim að halda. 110 00:11:10,620 --> 00:11:12,460 Ef ekki, aldrei uppáþrengjandi. 111 00:11:12,540 --> 00:11:16,540 Óendanlega vel að sér, þolinmóð, áreiðanleg. 112 00:11:17,340 --> 00:11:22,180 Óhæf um rangar upplýsingar, einkahagsmuni, skapvonsku. 113 00:11:22,260 --> 00:11:26,380 Það besta af öllu, þú þarft aldrei að heyra "af því að ég sagði það"! 114 00:11:27,820 --> 00:11:31,340 Takk fyrir. Tími minn er liðinn. Þið hafið verið mjög vingjarnleg. 115 00:11:31,420 --> 00:11:32,700 Hættið nú alveg! 116 00:11:46,180 --> 00:11:48,340 Þú rústaðir þessu! 117 00:11:50,420 --> 00:11:52,580 Það var verið að afhenda þér nóbelsverðlaunin. 118 00:11:52,660 --> 00:11:57,060 Einmitt, nóbelsverðlaun fyrir hálfvita kannski. Djassvélmenni? 119 00:11:57,580 --> 00:12:01,940 Áttu við að þú hafir haldið fyrir þau lélegasta fyrirlesturinn síðan... 120 00:12:02,980 --> 00:12:04,140 Þegar Bono hélt sinn? 121 00:12:04,220 --> 00:12:07,700 Já, það var tilraunakennt að reyna á mörk glórulausrar aðdáunar. 122 00:12:07,780 --> 00:12:10,420 Glórulaust er best. Hvað er að þér? 123 00:12:10,500 --> 00:12:14,140 Veit það ekki. Ég finn það bara ekki. 124 00:12:14,220 --> 00:12:16,100 Til hvers er þetta allt? 125 00:12:16,180 --> 00:12:19,100 Þú hefur verið einhleypur of lengi. Það er málið. 126 00:12:19,180 --> 00:12:22,340 Til allrar hamingju er hér algjört nammiland fyrir stelpunörda. 127 00:12:22,420 --> 00:12:25,980 Allar að bíða eftir snilligáfu-genunum þínum. 128 00:12:27,420 --> 00:12:31,140 Kýlum á það á meðan barinn er opinn og prógesterónið í hámarki. 129 00:12:31,220 --> 00:12:35,300 Farðu fyrir mig. Ég ætla að slaufa þessu. Þetta er ekki minn vettvangur. 130 00:12:36,020 --> 00:12:37,620 -Í alvöru? -Farðu bara. 131 00:12:38,460 --> 00:12:40,940 -Hristu þetta af þér. -Allt í lagi, ég geri það. 132 00:12:47,620 --> 00:12:51,020 HVAÐ HELDUR FYRIR MÉR VÖKU? Fyrirlestur Gracielu Davila 133 00:12:51,100 --> 00:12:53,140 Hversu áhyggjufull ættuð þið að vera? 134 00:12:54,500 --> 00:12:58,900 Sem faraldsfræðingur hef ég miklar áhyggjur af hnattrænni hlýnun. 135 00:12:59,420 --> 00:13:04,420 Í samanburði við loftslagsvána, hversu slæmt getur moskítóbit verið? 136 00:13:06,340 --> 00:13:12,260 Mannfall vegna óveðurs: 600 þúsund á síðustu 20 árum. 137 00:13:12,940 --> 00:13:18,180 Vegna malaríu: Ein milljón bara á síðasta ári. 138 00:13:18,700 --> 00:13:21,940 Ein milljón látin, bara vegna moskítóflugna. 139 00:13:23,620 --> 00:13:28,820 Samt er ekkert af þessu sem heldur fyrir mér vöku. 140 00:13:29,700 --> 00:13:33,500 Nei, það eruð þið. 141 00:13:34,060 --> 00:13:39,060 Þið þróaða, menntaða og vingjarnlega fólk. 142 00:13:40,180 --> 00:13:42,900 Því það skiptir ekki máli hversu marga fyrirlestra ég flyt, 143 00:13:42,980 --> 00:13:47,420 virðist ég ekki geta brotist í gegnum háttvísa, velmeinandi værukærðina. 144 00:13:49,420 --> 00:13:56,060 Því hvað sem ég segi hér, er ógnin alltaf þarna úti! 145 00:13:56,140 --> 00:13:58,900 Óhlutbundin, víðs fjarri. 146 00:14:07,660 --> 00:14:09,260 Þar til í dag. 147 00:14:11,900 --> 00:14:12,900 Sjáið þið? 148 00:14:18,020 --> 00:14:23,620 Fljúgið, krúttin mín! Malaría! Hún er hér núna! 149 00:14:23,700 --> 00:14:27,100 Malaría! Gulusótt! Sérstaklega fyrir þig, herra. 150 00:14:28,580 --> 00:14:30,580 Ég er að grínast! Þær eru skaðlausar! 151 00:14:54,820 --> 00:14:58,500 Heppnin er með þér. Að fá gulusótt á spítala. 152 00:14:59,660 --> 00:15:03,100 Kosturinn er að sú besta til að lækna hana er hérna inni. 153 00:15:04,180 --> 00:15:06,980 Hef ég sagt þér hvernig við Grace kynntumst? 154 00:15:07,060 --> 00:15:09,540 Ég hef aldrei dáið úr leiðindum, svo nei. 155 00:15:09,620 --> 00:15:13,940 Á síðasta Smart Talk-fyrirlestrinum mínum. Þau vildu ekki fá mig aftur. 156 00:15:14,020 --> 00:15:16,020 -Ótrúlegt alveg. -Já. 157 00:15:19,580 --> 00:15:21,980 Ég ætti að fara. Sjáumst hjá Ajay. 158 00:15:22,060 --> 00:15:23,540 Við komum þangað. 159 00:15:24,900 --> 00:15:28,140 -Hvernig var að káfa á mér? -Heyrðu, ekki klóra! 160 00:15:28,220 --> 00:15:31,340 -Hann bjargaði lífi þínu. -Ég veit hvenær ég er misnotuð. 161 00:15:32,220 --> 00:15:35,500 Eftir að hafa hitt kærastann þinn er ég viss um það. 162 00:15:43,220 --> 00:15:46,500 Ég er að fara. Þið verðið hér og gætið hennar, skilið? 163 00:15:46,580 --> 00:15:50,580 Fylgist með henni í alla nótt ef þess þarf. Allt í lagi? Takk. 164 00:16:04,020 --> 00:16:06,020 Ajay Valnámskeið + fundur vegna kúnna 165 00:16:06,100 --> 00:16:07,740 Á slaginu klukkan sjö! 166 00:16:12,980 --> 00:16:14,100 Daginn. 167 00:16:15,020 --> 00:16:16,380 Dömur... 168 00:16:17,060 --> 00:16:18,580 Halló, dömur. 169 00:16:20,020 --> 00:16:21,820 -Halló, Wanita. -Halló. 170 00:16:22,420 --> 00:16:24,780 Sælar, dömur. 171 00:16:29,460 --> 00:16:33,940 Halló. Hvernig komst þú framhjá röntgenvélinni? 172 00:16:41,300 --> 00:16:42,740 Bang! 173 00:16:47,180 --> 00:16:48,700 Góður hrekkur, ekki satt? 174 00:16:49,460 --> 00:16:53,100 Vekur samt ekki með manni tiltrú á flugvallaöryggi. 175 00:16:53,860 --> 00:16:55,820 Getur einhver séð af slettu af mýkingarefni? 176 00:16:55,900 --> 00:16:57,780 Því miður. 177 00:17:02,820 --> 00:17:07,860 Ég trúi þessu ekki! Fjandinn, Vincent, sýndu mér virðingu! 178 00:17:20,580 --> 00:17:24,220 Þið eruð að pota í björninn! Hérna kemur hún! 179 00:17:28,820 --> 00:17:31,140 Ég sagði þeim að leyfa þér að sofa! 180 00:17:31,220 --> 00:17:34,580 Það er gott að vita til þess að þau hlusta heldur ekki á þig. 181 00:17:35,100 --> 00:17:37,380 Geturðu hleypt málaranum inn klukkan tíu? 182 00:17:37,460 --> 00:17:40,580 Ég get það ekki. Ég þarf að ná vélinni aftur til Dublin. 183 00:17:40,660 --> 00:17:42,660 Áhættumat með viðskiptavininum. 184 00:17:43,060 --> 00:17:46,260 -Hvað er að heita vatninu? -Píparinn kemur á fimmtudag. 185 00:17:46,340 --> 00:17:49,020 Guð minn góður! Er lífið svona? 186 00:17:49,780 --> 00:17:50,820 Já. 187 00:17:51,660 --> 00:17:53,620 Við vorum svo efnileg. 188 00:17:53,700 --> 00:17:56,300 -Við vorum það. -Já. 189 00:18:06,460 --> 00:18:09,940 Það er morgunmatur í ofninum, og farðu í bolhlífina. 190 00:18:10,020 --> 00:18:13,980 Þetta er bara fundur. Elskan, þetta er bara fundur. 191 00:18:14,060 --> 00:18:18,340 Auðvitað fer ég í bolhlífina, elskan, því ég elska þig svo heitt. 192 00:18:20,380 --> 00:18:22,060 Hvar er kollan mín, Charlie? 193 00:18:26,460 --> 00:18:28,580 MAUBELO, BOTSWANA 194 00:18:35,220 --> 00:18:37,900 Sæki þig aftur hjá flotastöðinni klukkan tólf. 195 00:18:57,380 --> 00:19:01,140 Þið eruð meðal bestu aðgerðamanna, þið vitið hvers vegna þið eruð hér. 196 00:19:01,220 --> 00:19:03,420 Alls ekki. Það er tímasóun. 197 00:19:03,500 --> 00:19:06,540 -Fyrir lögmætið. -Voru orð Vincents ekki nóg? 198 00:19:06,620 --> 00:19:08,740 Ef heiminum væri ekki stjórnað af lögfræðingum. 199 00:19:08,820 --> 00:19:10,740 Þeir segja að þið getið ekki unnið ótryggð. 200 00:19:10,820 --> 00:19:13,060 -Hérna! -Fyrir það þurfið þið...? 201 00:19:13,140 --> 00:19:16,500 -Hreystipróf. -Læknisskoðun. Hér kemur hann. 202 00:19:16,580 --> 00:19:19,060 Dhara skráir stigin. Vill einhver út? 203 00:19:19,140 --> 00:19:22,260 Út? Sá sem kemur verst út, borgar bjórinn. 204 00:19:22,340 --> 00:19:26,460 -Fékkstu inneign einhvers staðar? -Hlakka til að drekka peningana hans. 205 00:19:32,500 --> 00:19:34,500 -Nafn? -Tyler Andre Raines. 206 00:19:34,580 --> 00:19:36,860 -Jackson Smythe Jr. -Romy Elizabeta Brandt. 207 00:19:45,860 --> 00:19:48,500 -Fæðingarstaður? -Gross Point í Michigan. 208 00:19:48,580 --> 00:19:53,420 -Marbay, California. -Í strætó í Tennessee. 209 00:19:54,220 --> 00:19:55,620 Í alvöru. 210 00:19:55,700 --> 00:19:57,700 Þetta tekst hjá mér! 211 00:20:04,020 --> 00:20:07,500 -Núverandi búseta? -London. Ég giftist lögfræðingi. 212 00:20:07,580 --> 00:20:09,980 Það er póstbox. Þurfið þið númerið? 213 00:20:10,420 --> 00:20:11,380 Hérna væri fínt. 214 00:20:11,460 --> 00:20:12,460 Áfram! 215 00:20:14,820 --> 00:20:17,140 Koma svo, fótboltamömmur! 216 00:20:18,060 --> 00:20:19,580 Hvað er næst? 217 00:20:20,140 --> 00:20:21,140 Herþjónusta? 218 00:20:21,220 --> 00:20:24,340 Já, frú. Tíu ár. US MC force reconnaissance. 219 00:20:26,140 --> 00:20:29,020 Aðallega stríð gegn hryðjuverkum. Annað er trúnaðarmál. 220 00:20:31,220 --> 00:20:35,100 Ýmislegt. Aðgerðirnar Enduring Freedom og Iraqi Freedom. 221 00:20:36,500 --> 00:20:38,300 -Reynsla af átökum? -Ójá! 222 00:20:44,740 --> 00:20:46,540 Úthlutað 16. herdeild lögreglunnar. 223 00:20:51,940 --> 00:20:53,060 Special Reaction Team. 224 00:20:54,460 --> 00:20:56,620 Special Reaction Team í hernum? 225 00:20:58,260 --> 00:21:00,060 Allt í lagi! 226 00:21:01,700 --> 00:21:03,820 Sérkunnátta fyrir utan "að rústa því"? 227 00:21:03,900 --> 00:21:06,460 Byssur að mestu leyti. Næla í vonda stráka. 228 00:21:08,500 --> 00:21:10,460 Ég kann líka að keyra. 229 00:21:21,660 --> 00:21:23,460 -Sérkunnátta? -Boðskipti. 230 00:21:23,540 --> 00:21:25,620 Stökkkennari. Kennari á þungvopn. 231 00:21:25,700 --> 00:21:27,820 Kennari á vopn með sjónauka og í návígi. 232 00:21:27,900 --> 00:21:29,460 Eggvopnakennari... 233 00:21:32,460 --> 00:21:34,620 Já og jógakennari. 234 00:21:35,820 --> 00:21:37,700 Ja, í heitu jóga. 235 00:21:37,780 --> 00:21:39,820 -Sérkunnátta? -Já. Nei. 236 00:21:39,900 --> 00:21:43,740 -Vel gert! -Flott. Einn enn! 237 00:21:43,820 --> 00:21:46,020 -Staðsetning? -Skrifaðu niður út um allt. 238 00:21:57,300 --> 00:21:58,420 Hacksaw! 239 00:22:13,180 --> 00:22:16,100 -Trig, Romy? -Hvað? 240 00:22:16,860 --> 00:22:19,820 -Getur einhver séð af smá pissi? -Jesús minn! 241 00:22:19,900 --> 00:22:21,300 Ekki aftur, Jack. 242 00:22:22,140 --> 00:22:25,060 Guðir tryggingafélagsins hafa gefið ykkur öllum grænt ljós. 243 00:22:25,140 --> 00:22:27,660 Þið eruð nú samningsbundin Ajay Khan & félögum. 244 00:22:27,740 --> 00:22:29,900 Gjörið svo vel að undirrita samningana. 245 00:22:30,460 --> 00:22:32,460 Ætlið þið að undirrita án þess að lesa? 246 00:22:33,420 --> 00:22:35,900 Ætlarðu að svindla á sérfræðingi í handvopnum? 247 00:22:35,980 --> 00:22:37,060 Góður punktur! 248 00:22:37,140 --> 00:22:39,900 "Ef andlát skyldi bera að, vinsamlegast tilgreindu erfingja." 249 00:22:40,420 --> 00:22:43,940 -Viltu stafa Dhara fyrir mig? -Jæja. Fundur eftir klukkutíma. 250 00:22:44,020 --> 00:22:45,900 Varðandi frammistöðumatið. 251 00:22:47,340 --> 00:22:49,020 Stóri-Trantur splæsir í bjór. 252 00:22:49,940 --> 00:22:52,580 Tími til að koma sér í baráttuham. 253 00:22:52,660 --> 00:22:56,300 Trig, ég býst við skýru og gagnorðu ógnarmati. 254 00:22:58,540 --> 00:23:00,980 Dhara dreifir atburðaskýrslunni minni. 255 00:23:01,060 --> 00:23:05,300 Hún er stutt. Ekki mikið kjöt en ágætis grunngögn. 256 00:23:05,380 --> 00:23:08,700 Ég þarf ekki að fara í sannanir, þar sem þið fóruð öll í gegnum það. 257 00:23:08,780 --> 00:23:09,860 Niðurstaða: 258 00:23:10,940 --> 00:23:12,540 Eldflaug Panacea var eyðilögð 259 00:23:12,620 --> 00:23:15,300 af fáguðum og vel skipulögðum hermdarverkamönnum. 260 00:23:16,060 --> 00:23:17,260 Af hverju? 261 00:23:17,820 --> 00:23:20,580 Hver myndi vilja eyðileggja læknisfræðilegan gervihnött? 262 00:23:20,660 --> 00:23:23,540 Verkefni eitt, skrá niður þá sem græða á því. Ajay... 263 00:23:23,620 --> 00:23:25,660 Gagnateymi mitt mun komast að einhverju. 264 00:23:25,740 --> 00:23:28,860 Niðurstaða tvö: Hermdarverkið var líklega stutt af 265 00:23:28,940 --> 00:23:33,260 einhverjum óþekktum innan Swann-stofnunarinnar sjálfrar. 266 00:23:34,340 --> 00:23:35,780 Þar til sú manneskja finnst, 267 00:23:35,860 --> 00:23:40,060 er áhætta fyrir allar eignir og hagsmuni Swann mjög mikil. 268 00:23:40,700 --> 00:23:45,180 Sama gildir um persónulega áhættu Dr. Davila og Swann. 269 00:23:46,020 --> 00:23:50,060 Þar til við skerum úr um ástæður árásarinnar, 270 00:23:50,140 --> 00:23:53,500 getum við ekki útilokað að öll Swann-fjölskyldan sé í hættu. 271 00:23:53,580 --> 00:23:56,180 Verkefni tvö: Finna moldvörpuna. 272 00:23:56,940 --> 00:24:00,060 Herra Swann. Hugsanlega náðum við bresti hérna. 273 00:24:00,140 --> 00:24:04,220 Verkfræðiskýrslan kenndi hugbúnaðarfráviki um sprenginguna. 274 00:24:04,300 --> 00:24:09,100 Hafi árásin verið hermdarverk, þýðir það að skýrslan sé röng. 275 00:24:11,820 --> 00:24:15,660 -Niðurstaða? -Einhver falsaði gögnin í skýrslunni. 276 00:24:16,140 --> 00:24:19,980 Þetta er mitt fyrirtæki! Þetta er mitt fólk! 277 00:24:20,060 --> 00:24:22,540 -Peter? -Hver myndi gera svona? Mitt fólk? 278 00:24:22,620 --> 00:24:26,340 Swann, þú borgar okkur fyrir að vernda þig. Jafnvel frá sjálfum þér. 279 00:24:26,420 --> 00:24:29,260 -Þetta er síminn minn. -Sem leiðir mig að verkefni þrjú. 280 00:24:30,860 --> 00:24:35,980 Vertu rólegur. Óvinir okkar munu fylgjast með okkur og reyna okkur. 281 00:24:36,540 --> 00:24:41,700 Þetta þýðir að halda ró sinni og að snúa sér aftur að vinnunni. 282 00:24:43,300 --> 00:24:45,460 Dr. Davila, þú þarft eflaust að sinna erindum. 283 00:24:45,540 --> 00:24:48,380 Við Foundation Clinics. Eins og venjulega. 284 00:24:48,460 --> 00:24:50,500 Romy, þú ert með Grace. 285 00:24:50,940 --> 00:24:54,700 -Ég vil ekki lífvörð. -Þú ræður því sem þú vilt. 286 00:24:54,780 --> 00:24:57,580 Ég ræð því hvað þú þarft. Af stað. 287 00:25:20,780 --> 00:25:24,100 Swann, ég bið þig að kalla saman fund allra vísindamannanna 288 00:25:24,180 --> 00:25:26,580 sem áttu hlut að verkfræðiskýrslunni. 289 00:25:26,660 --> 00:25:30,700 Þakkaðu þeim. Láttu sem þú hafir áttað þig á niðurstöðum þeirra. 290 00:25:32,300 --> 00:25:35,660 Mig langar að hafa fyrstu athugasemd mína í formi brandara. 291 00:25:35,740 --> 00:25:40,020 Veit einhver hver uppáhaldsmáltíð geimfara er? 292 00:25:40,580 --> 00:25:43,580 Jeremy? Ekki? Það er startið! 293 00:25:46,580 --> 00:25:48,340 Sjáið til... 294 00:25:49,580 --> 00:25:52,340 Ég skil þetta. Það hefur ekkert með þrýsting að gera. 295 00:25:52,980 --> 00:25:55,100 Ég er ekki að setja á ykkur þrýsting... 296 00:25:55,180 --> 00:25:58,620 -Hvað erum við að gera hér? -Reyna að flæma út moldvörpuna. 297 00:25:59,380 --> 00:26:00,500 Er þetta ekki planið? 298 00:26:00,580 --> 00:26:02,860 Ég á við hvað erum við raunverulega að gera hér? 299 00:26:03,700 --> 00:26:06,340 Ég fæ símtal upp úr þurru, forgangsverkefni. 300 00:26:06,860 --> 00:26:10,460 Þegar ég mæti með fötin hangandi á mér sé ég Hacksaw og Romy 301 00:26:10,540 --> 00:26:13,540 og verkefnislýsingu sem ég get best lýst sem... óljósri. 302 00:26:14,300 --> 00:26:16,700 Ég er ekki að kvarta yfir manninum með peningana. 303 00:26:16,820 --> 00:26:19,940 Mig langar bara að vita fyrir hvað ég fæ raunverulega borgað. 304 00:26:20,140 --> 00:26:24,580 Ég og Dr. Davila vorum... í sambandi. 305 00:26:26,500 --> 00:26:29,300 -Voruð? Í þátíð? -Mjög mikið í þátíð. 306 00:26:30,020 --> 00:26:33,860 -Veit Swann það? -Sennilega bara slæmu hlutina. 307 00:26:33,940 --> 00:26:36,700 Þeir voru allir slæmir, fjandakornið. En já, hann veit. 308 00:26:36,780 --> 00:26:38,140 Frábært alveg. 309 00:26:38,780 --> 00:26:41,820 Þú ert heppinn að krakkarnir mínir þurfi að fá spangir. 310 00:26:42,460 --> 00:26:45,260 Því ef það væri ekki fyrir þig, myndi ég ganga héðan út. 311 00:26:45,340 --> 00:26:47,580 -Værir þú annar, myndi ég reka þig. -Já. 312 00:26:47,660 --> 00:26:50,580 Takk allir, við ræðum þetta síðar. 313 00:26:57,540 --> 00:27:02,620 Hafi einhver átt eitthvað ósagt við mig eða var að ljúga, sá ég það ekki. 314 00:27:03,100 --> 00:27:04,860 Við könnum bakgrunn allra samt. 315 00:27:04,940 --> 00:27:07,140 Stærri spurning: Hvern vantar? 316 00:27:07,220 --> 00:27:09,620 Er einhver fjarverandi, áberandi eða ekki? 317 00:27:09,700 --> 00:27:14,620 Abe Geller, skotstjóri. Fjandinn! 318 00:27:14,700 --> 00:27:18,260 -Fjandinn hvað? -Hann hefur verið að hringja oft. 319 00:27:18,340 --> 00:27:21,060 Hann hljómar kvíðinn. Ég hef ekki hringt til baka. 320 00:27:21,140 --> 00:27:23,020 Viti hann eitthvað, er hann í hættu. 321 00:27:23,100 --> 00:27:25,740 -Finnið hann og færið hann hingað. -Skal gert. 322 00:27:25,820 --> 00:27:29,260 -Ég fæ að æfa akstur öfugum megin. -Ekki í mínum bíl. 323 00:27:34,420 --> 00:27:38,260 SWANN-STOFNUNIN HEILSUGÆSLA FLÓTTAMANNA, DUBLIN 324 00:27:42,940 --> 00:27:44,940 -Pushtu? -Kúrdísk. 325 00:27:45,020 --> 00:27:49,740 Sýrlensk, til að vera nákvæm. Írland hefur tekið rausnarlega á móti mörgum 326 00:27:49,820 --> 00:27:52,620 en auðvitað er það að komast út úr Sýrlandi bara upphafið. 327 00:27:52,700 --> 00:27:55,460 Hittirðu yfirmanninn þar? Í Sýrlandi? 328 00:27:55,980 --> 00:27:58,860 Fyrst í Írak og svo Sýrlandi, já. 329 00:27:58,940 --> 00:28:01,900 Tími fyrir lyfin. Tilbúin? 330 00:28:04,500 --> 00:28:07,180 Þú mátt taka tvo. Að læknisráði. 331 00:28:08,420 --> 00:28:12,820 Hún er fullkomin. Takk. Farið vel með ykkur. 332 00:28:13,580 --> 00:28:15,140 Fylgdu mér. 333 00:28:16,140 --> 00:28:19,820 -Mun tannlæknirinn gera mál úr þessu? -Ekki við mig, ég greiði honum laun. 334 00:28:20,860 --> 00:28:24,580 Hvað með þig? Hvernig kynntistu Vincent? 335 00:28:24,660 --> 00:28:28,820 Gegnum vinnuna. Áhugaverð saga. Ég stakk hann. 336 00:28:29,780 --> 00:28:32,460 Gleymdu því að ég hafi spurt. Læknir? 337 00:29:08,700 --> 00:29:11,260 Ókei, hjálpaðu mér. Förum og finnum leið... 338 00:29:14,420 --> 00:29:17,020 Það bíða svo margir... 339 00:29:39,220 --> 00:29:40,700 Einingartákn kannski? 340 00:29:41,340 --> 00:29:42,380 Það held ég. 341 00:29:45,660 --> 00:29:47,780 Hefurðu séð þetta áður, elskan? 342 00:29:49,900 --> 00:29:54,220 Kærleiksskilmálar eru litnir hornauga af mannauði. Hún er mannauður. 343 00:29:55,900 --> 00:29:56,780 Wendehorn. 344 00:29:58,140 --> 00:30:03,540 Rúnin? Germanskt greinilega. Eða for-germanskt. 345 00:30:05,580 --> 00:30:06,660 Frá miðöldum? 346 00:30:09,020 --> 00:30:12,300 Hún hefur sem betur fer gáfur móður sinnar. Fullkomið minni. 347 00:30:12,380 --> 00:30:13,500 Mögnuð gáfa. 348 00:30:13,580 --> 00:30:16,020 Bölvun. Wendehorn. 349 00:30:16,100 --> 00:30:19,100 -Merkir það eitthvað? -Bara þetta venjulega norræna dót. 350 00:30:19,180 --> 00:30:21,660 Líf og dauði fléttast saman eða flækjast saman. 351 00:30:21,740 --> 00:30:23,820 Sem heit eða blóðheit, 352 00:30:23,900 --> 00:30:27,900 geta skuldbindingar aðeins verið rofnar með dauða. Allt og sumt. 353 00:30:28,620 --> 00:30:31,740 -Hverjar eru góðu fréttirnar? -Spurðu mig að einhverju öðru. 354 00:30:31,860 --> 00:30:34,420 Manstu hvað gerðist í Prag? Einmitt. 355 00:30:35,140 --> 00:30:37,940 Bíðið átekta. Ég sæki Swann. Við komum strax. 356 00:30:38,700 --> 00:30:39,700 TRINITY-HÁSKÓLINN 357 00:30:39,780 --> 00:30:43,060 Yfirgafstu virkilega þetta allt? Hlaðborðið, meina ég. 358 00:30:43,980 --> 00:30:48,620 Allir valmöguleikarnir, kostirnir, tækifærin... 359 00:30:49,540 --> 00:30:51,820 Viltu ekki hafa stöðugleika í lífi þínu? 360 00:30:52,260 --> 00:30:54,140 Ég vil hafa konuna þýða. 361 00:30:56,540 --> 00:30:58,420 School of Physics. Hérna er það. 362 00:30:59,180 --> 00:31:05,140 Eldflaugajafna Ziokofskys var til þess að geimöldin hófst. 363 00:31:05,220 --> 00:31:09,140 Jafnan felur þó ljótt leyndarmál. 364 00:31:10,100 --> 00:31:11,540 Eldflaugar... 365 00:31:15,420 --> 00:31:16,420 eru ömurlegar. 366 00:31:17,020 --> 00:31:22,660 Þær eru dýrar, sóa auðlindum og eru glæpsamlega afkastalitlar. 367 00:31:22,740 --> 00:31:26,020 Svigrúm fyrir mistök er ógreinanlega lítið. 368 00:31:26,100 --> 00:31:29,780 Einn lítill neisti og... 369 00:31:32,140 --> 00:31:34,660 Er það þess vegna sem Swann-eldflauginn sprakk? 370 00:31:35,140 --> 00:31:38,620 Alls staðar á netinu er talað um að þetta hafi verið hermdarverk. 371 00:31:40,660 --> 00:31:42,140 Fyrirgefðu, hvað sagðirðu? 372 00:31:43,340 --> 00:31:47,780 Ég held að empiríska hugtakið fyrir það sé "falsfréttir". 373 00:31:47,860 --> 00:31:52,180 Það er hægt að vera vísindamaður í leit að sannleika eða... 374 00:31:53,140 --> 00:31:56,620 þjálfaður api sem sullar að eilífu í laug fullri af lygum. 375 00:31:58,900 --> 00:32:00,540 Það er ekki hægt að vera bæði. 376 00:32:02,580 --> 00:32:05,660 Jæja, þetta er sennilega næg sjálfspíning í dag. 377 00:32:05,740 --> 00:32:10,540 Á fimmtudag skal ég endurgjalda greiðann og tala um kött Schrödinger. 378 00:32:10,620 --> 00:32:11,860 Þið megið fara. 379 00:32:11,940 --> 00:32:13,660 Geller! Afsakið. 380 00:32:13,740 --> 00:32:16,980 Geller! Afsakið. 381 00:32:23,980 --> 00:32:25,980 Hvað veit maður, hann er þotinn. 382 00:32:27,060 --> 00:32:28,540 Kannski ekki. 383 00:32:37,700 --> 00:32:38,700 Dr. Geller? 384 00:32:47,940 --> 00:32:49,140 Dr. Geller! 385 00:32:52,820 --> 00:32:55,540 -Dr. Geller! -Já! Hvað? 386 00:32:57,980 --> 00:33:00,580 -Megum við ræða við þig? -Endilega. 387 00:33:00,660 --> 00:33:03,820 Á skrifstofutíma. Gæti ég fengið smá næði? 388 00:33:05,020 --> 00:33:09,380 Peter Swann sendi okkur til þín. Þú hefur ekki svarað símtölum hans. 389 00:33:10,900 --> 00:33:13,940 -Ertu þarna? -Augnablik. 390 00:33:17,780 --> 00:33:21,300 -Hvað í fjandanum? -Hann ætlar að skjóta sig! 391 00:33:30,940 --> 00:33:33,940 Til hvers að fremja sjálfsmorð þegar þú getur framið morð? 392 00:33:36,300 --> 00:33:38,500 -Grace! -Þarna er hún. 393 00:33:40,020 --> 00:33:43,380 Þetta er allt í lagi. Engar áhyggjur. Það er allt í lagi. 394 00:33:43,460 --> 00:33:45,940 -Hversu slæmt er það? -Hún fékk verstu útreiðina. 395 00:33:46,180 --> 00:33:50,580 Annars það sem þú sérð, mikil ringulreið en enginn meiddist. 396 00:33:50,660 --> 00:33:54,100 Bíllinn stóð í brekkunni í morgun en svo gáfu hemlarnir sig. 397 00:33:54,180 --> 00:33:57,300 -Athugaðirðu bremsuslönguna? -Alveg óskemmd. 398 00:33:57,980 --> 00:34:00,140 Bílstjórinn er þarna. 399 00:34:00,220 --> 00:34:03,340 Virkar ekki á mig sem skemmdarvargur. 400 00:34:03,420 --> 00:34:05,420 Þú gætir kannski látið hann í friði. 401 00:34:05,500 --> 00:34:08,340 Það væri óskandi. Ömurlegt en það þarf að gera þetta. 402 00:34:09,220 --> 00:34:10,940 Þú ættir kannski að gera það? 403 00:34:11,460 --> 00:34:14,580 Nei, þú notar mig ekki til að sleppa frá þessu. 404 00:34:15,700 --> 00:34:17,460 Ég hata þennan part. 405 00:34:21,060 --> 00:34:23,060 Mér líður mun betur, þakka þér fyrir. 406 00:34:25,620 --> 00:34:27,900 Heyrðu! Ókst þú bílnum? 407 00:34:27,980 --> 00:34:31,020 Gleymdirðu að setja í handbremsu og svo bíllinn rann af stað? 408 00:34:31,100 --> 00:34:33,860 Ertu heimskur eða bara drukkinn? Hvað er að þér? 409 00:34:33,940 --> 00:34:37,580 Skildirðu bílinn eftir þarna uppfrá? Hann fór í gegnum barnahóp 410 00:34:37,660 --> 00:34:40,380 og allan þennan hóp, hvað í fjandanum er að þér? 411 00:34:40,460 --> 00:34:46,260 Hvað ertu að gera? En ljótt og aumkunarvert af þér. Hann er í losti. 412 00:34:46,340 --> 00:34:49,940 Ég veit. En það er betra fyrir hann ef þeir halda að við höfum keypt það. 413 00:34:50,020 --> 00:34:52,980 -Keypt hvað? -Fólkið sem setti þetta á svið. 414 00:34:53,060 --> 00:34:56,940 Það er að fylgjast með okkur núna. Ekki horfa í kring. Horfið á mig. 415 00:34:57,020 --> 00:34:59,660 Þeir sjá mig tala við lögguna 416 00:34:59,740 --> 00:35:03,980 og kannski segi ég að þetta hafi verið bein árás á Dr. Davila. 417 00:35:04,060 --> 00:35:07,860 En ef ég æpi á bílstjórann sem gleymdi að setja í handbremsu, 418 00:35:07,940 --> 00:35:10,700 þá held ég auðvitað að þetta hafi verið óhapp. 419 00:35:10,780 --> 00:35:16,380 Því verr og aumkunarverðar sem ég fer með hann, því sannfærðari verða þeir. 420 00:35:16,460 --> 00:35:19,820 Þar til við vitum við hvað við erum að fást, skulum við látast vitlaus 421 00:35:19,900 --> 00:35:22,820 sem er ekki erfitt því það er mér eðlislægt. 422 00:35:23,940 --> 00:35:27,180 Verið með mér í feginshlátri... 423 00:35:29,220 --> 00:35:31,140 Þá er allt í lagi. Ekki satt? 424 00:35:32,980 --> 00:35:36,500 Þá hætta þeir í dag. Skiljiði hvað ég á við? 425 00:35:36,580 --> 00:35:39,060 Af því að það er verið að fylgjast með okkur. 426 00:35:46,620 --> 00:35:50,540 -Eigum við að gefa fimmu eða...? -Ég er bara feginn að þetta fór vel. 427 00:35:50,620 --> 00:35:53,300 -Gott að ég hitti þennan... -Þvílíkur léttir! 428 00:35:53,380 --> 00:35:57,180 Þessi slysstaður reyndist ekki svo skelfilegur eftir allt saman. 429 00:36:04,340 --> 00:36:07,700 Ég verð að svara þessu. Hverjar eru góðu fréttirnar? 430 00:36:07,780 --> 00:36:10,060 Þú lést Swann senda Geller skilaboð, ekki satt? 431 00:36:10,140 --> 00:36:13,940 Þú lést Swann segja Geller að búast við okkur, ekki satt? 432 00:36:14,020 --> 00:36:15,060 Auðvitað. 433 00:36:15,140 --> 00:36:18,180 Okkur sýndist sem Geller hefði brugðið mjög. 434 00:36:18,260 --> 00:36:20,580 Eða að hann hafi átt von á einhverjum allt öðrum. 435 00:36:20,660 --> 00:36:21,700 Hvað sagði hann? 436 00:36:21,780 --> 00:36:24,180 Gjörðir hans vógu meira en orð hans. 437 00:36:24,260 --> 00:36:25,260 Mun meira! 438 00:36:25,340 --> 00:36:28,740 Svo stakk hann af áður en lögreglan lokaði skólalóðinni. 439 00:36:28,820 --> 00:36:31,020 Segðu honum frá þú veist... 440 00:36:31,540 --> 00:36:35,780 Við erum í klípu vegna um það bil þúsund yfirvinnutíma lögreglunnar. 441 00:36:36,780 --> 00:36:38,260 Sem og nýtt karlaklósett. 442 00:36:38,340 --> 00:36:41,700 Við vitum væntanlega að það greiðist ekki af launum Jacks. 443 00:36:41,780 --> 00:36:44,100 Farið þaðan, ég skal hafa uppi á Geller. 444 00:36:44,180 --> 00:36:47,380 Einmitt núna logar hann af skelfingu og vænisyíki. 445 00:36:47,460 --> 00:36:50,820 Þegar hann byrjar að hrynja mun hann reyna að komast á öruggan stað. 446 00:36:50,900 --> 00:36:53,540 Svo það sé á hreinu, þá gleymdi ég að láta hann vita. 447 00:36:53,620 --> 00:36:56,900 Við vitum væntanlega hver greiðir fyrir karlaklósettið. 448 00:36:57,420 --> 00:37:00,420 Romy! Taktu Grace, ég verð með Swann. 449 00:37:36,740 --> 00:37:38,900 Abe, þetta er Peter! 450 00:37:40,980 --> 00:37:41,940 Abe! 451 00:37:49,300 --> 00:37:51,060 Kannski getum við dírkað upp lásinn. 452 00:37:52,140 --> 00:37:54,100 -Snilld, gerðu það. -Ég? 453 00:37:56,300 --> 00:37:59,980 Ert þú ekki með dótið sem þarf í aðstæðum sem þessum? 454 00:38:00,060 --> 00:38:03,060 Veistu hvað það tekur langan tíma að verða lásasmiður? 455 00:38:03,140 --> 00:38:06,540 Lærlingsstaða er tvö ár og hvert land hefur sitt vottorð. 456 00:38:06,620 --> 00:38:11,260 Ímyndaðu þér að halda í við það. Auk þess hef ég ekki tíma fyrir vesen. 457 00:38:13,780 --> 00:38:15,500 Smá spartl og þetta verður fínt. 458 00:38:17,580 --> 00:38:20,700 Abe, þetta er ég. Ertu heima? 459 00:38:27,940 --> 00:38:28,900 Hægan! 460 00:38:30,940 --> 00:38:34,100 -Hver er þetta? Hver er hann? -Hann er vinur Grace. 461 00:38:35,460 --> 00:38:38,740 -Vertu rólegur, við meiðum þig ekki. -Varlega, svo ég meiði þig ekki. 462 00:38:38,820 --> 00:38:42,100 Varðandi það. Rennan er opin. Byssan er tóm. 463 00:38:49,420 --> 00:38:52,060 Það er ég. Tómur. 464 00:38:54,340 --> 00:38:55,780 Innantómur og galtómur. 465 00:38:57,180 --> 00:38:59,580 Taktu þennan viðbjóð frá mér. 466 00:39:00,620 --> 00:39:03,580 Skömm sé verkfræðingunum sem færðu heiminum þetta. 467 00:39:04,660 --> 00:39:07,340 Skömm sé mér að taka mér þetta í hendur. 468 00:39:08,780 --> 00:39:11,380 -Ég ætla að hella upp á te. -Allt í lagi. 469 00:39:14,740 --> 00:39:16,860 -Gjörðu svo vel. -Takk. 470 00:39:18,060 --> 00:39:20,020 Abe, ég skulda þér afsökunarbeiðni. 471 00:39:21,260 --> 00:39:22,900 Skuldar þú mér? 472 00:39:24,900 --> 00:39:27,100 Nei, Peter. 473 00:39:27,860 --> 00:39:29,260 Þú leitaðir til mín. 474 00:39:30,100 --> 00:39:33,540 Þú hlýtur að hafa haft eitthvað að segja mér. Ég hlustaði ekki. 475 00:39:35,100 --> 00:39:36,420 Ég er að hlusta núna. 476 00:39:41,420 --> 00:39:45,460 Þú sást mig þegar eldflaugin sprakk. 477 00:39:48,580 --> 00:39:50,940 Þú sást hvernig ég brást við. 478 00:39:51,020 --> 00:39:56,140 Þú hlýtur því að vita að ég var í jafnmiklu áfalli og aðrir. 479 00:39:56,220 --> 00:39:58,060 Mér þykir þetta svo leitt, Peter. 480 00:39:58,140 --> 00:39:59,860 Ég er enn í áfalli. 481 00:40:01,740 --> 00:40:02,980 Skýrslan... 482 00:40:05,380 --> 00:40:07,140 Ég var auðvitað spurður. 483 00:40:07,620 --> 00:40:11,500 Ég afhendi gögnin mín og harða diskinn og fór svo aftur að vinna. 484 00:40:11,580 --> 00:40:15,580 Ég átti ekki von á að heyra meira, fyrr en skýrslan yrði birt. 485 00:40:17,140 --> 00:40:19,180 Það er þó ekki það sem gerðist. 486 00:40:19,260 --> 00:40:23,220 Dömur mínar og herrar, við hjá Ainsley höfum beðið með það besta. 487 00:40:23,300 --> 00:40:28,460 Ég var á uppboði og bauð í margt sem ég hafði ekki efni á. 488 00:40:29,620 --> 00:40:30,980 Óskhyggja. 489 00:40:31,060 --> 00:40:34,780 Ein milljón evra hérna fremst. Höfum við hærra boð en það? 490 00:40:34,860 --> 00:40:39,660 1,3 milljón evra aftast. Selt! 491 00:40:39,740 --> 00:40:42,140 Löngu eftir að ég hætti að bjóða 492 00:40:42,220 --> 00:40:45,700 áttaði ég mig á því að ein þeirra sem hélt áfram að bjóða í málverkið 493 00:40:47,460 --> 00:40:49,020 var systir þín. 494 00:40:49,100 --> 00:40:53,140 -Zora? -Ég taldi það vera tilviljun. 495 00:40:54,940 --> 00:40:56,820 Eðlisfræðingur sem trúir á tilviljanir. 496 00:40:56,900 --> 00:40:58,420 Abe, hvernig hefurðu það? 497 00:40:59,940 --> 00:41:01,620 Þvílíkur svikari sem ég er. 498 00:41:16,780 --> 00:41:19,620 Kominn á staðinn. Allt hljótt. 499 00:41:19,700 --> 00:41:21,580 Við spjölluðum um stund. 500 00:41:22,620 --> 00:41:25,100 Auðvitað um list til að byrja með. 501 00:41:25,180 --> 00:41:28,940 Svo færði hún samræðurnar einhvern veginn yfir á skýrsluna. 502 00:41:29,660 --> 00:41:31,620 Skýrslan er rétt, Zora. 503 00:41:31,700 --> 00:41:35,660 Hún sagði að gögnin stæðust ekki. 504 00:41:35,740 --> 00:41:39,420 Hún virtist hafa miklar áhyggjur af þér, Peter. 505 00:41:39,500 --> 00:41:43,140 Hún sagði að þú værir í mjög óstöðugu ástandi. 506 00:41:43,220 --> 00:41:48,940 Að öll tvíræðni í skýrslunni myndi gera allt verra. 507 00:41:49,020 --> 00:41:52,180 Ekki bara fyrir þig, heldur allt fyrirtækið. 508 00:41:52,260 --> 00:41:54,180 Það gæti jafnvel gert út af við Panacea. 509 00:41:55,340 --> 00:41:59,180 Bað hún þig um að eiga við gögnin? 510 00:42:00,340 --> 00:42:01,820 Ég veit ekki hvað ég get gert. 511 00:42:01,900 --> 00:42:04,740 Ég get litið á skýrsluna, ef þú telur að það hjálpi. 512 00:42:08,140 --> 00:42:10,660 Til að létta á samviskunni... 513 00:42:15,140 --> 00:42:19,860 Já, en ég hélt virkileg að ég væri að hjálpa. Að þú myndir halda áfram. 514 00:42:21,260 --> 00:42:23,580 Eftir það sem gerðist næstum í Guiana... 515 00:42:24,700 --> 00:42:28,340 Ég er hræddur, Peter. Mér er veitt eftirför. Og... 516 00:42:28,780 --> 00:42:31,860 -Niður á hnén, núna strax! -Þetta er óþarfi. 517 00:42:31,940 --> 00:42:35,980 Þar til við finnum út úr þessu, setjið hendur fyrir aftan bak 518 00:42:36,060 --> 00:42:37,820 og fléttið fingurna. 519 00:42:38,860 --> 00:42:40,220 Gerið það! 520 00:42:52,780 --> 00:42:55,220 Setjið hendur fyrir aftan bak núna! 521 00:42:58,940 --> 00:43:00,340 Flott húðflúr. 522 00:43:02,460 --> 00:43:04,300 Wendehorn? 523 00:43:20,900 --> 00:43:22,380 Vincent! 524 00:43:34,980 --> 00:43:36,620 Hjálpaðu vini þínum, Peter! 525 00:43:38,700 --> 00:43:40,020 Hjálpaðu honum! 526 00:43:52,340 --> 00:43:55,220 Vertu kyrr! Kyrr þar sem þú ert! 527 00:43:57,980 --> 00:43:59,980 -Ekki koma nær. -Stoppaðu hann! 528 00:45:06,780 --> 00:45:08,420 Hvar er Peter? 529 00:45:08,500 --> 00:45:12,020 Mér líður vel, takk. Næstum engin innvortis meiðsl, svo ég slapp vel. 530 00:45:12,100 --> 00:45:13,900 Ekki byrja. 531 00:45:13,980 --> 00:45:18,780 Þetta er sá sem þú ert. Peter er öðruvísi. Hann er ekki... 532 00:45:22,940 --> 00:45:25,540 -Guði sé lof að þú ert heill! -Er ég það? 533 00:45:25,620 --> 00:45:27,380 Hann segir ekkert en ég brást. 534 00:45:27,460 --> 00:45:31,700 Ég hefði getað gert meira til að hjálpa Vincent. Ófétið komst framhjá. 535 00:45:31,780 --> 00:45:35,620 Peter, þetta var morðingi. Segðu honum það, Vincent. 536 00:45:37,300 --> 00:45:41,580 Við sluppum báðir vel. Leysti einhver Geller? 537 00:45:42,060 --> 00:45:43,420 Við gerðum það. 538 00:45:43,500 --> 00:45:46,340 Við erum frá Europol og viljum spyrja nokkurra spurninga um... 539 00:45:46,420 --> 00:45:48,780 Þið vitið eflaust um hvað þær eru. 540 00:45:48,860 --> 00:45:52,540 Gleður mig að kynnast þér. Ég er Dr. Grace Davila. Þetta er... 541 00:45:52,620 --> 00:45:55,340 Herra Swann. Mikill heiður. 542 00:45:55,420 --> 00:45:58,980 Kurt Neumann. Fyrirgefðu, slasaðist aðeins við skyldustörf. 543 00:45:59,620 --> 00:46:01,820 Ég held þú vitir allt um það. 544 00:46:04,380 --> 00:46:07,140 Þú virðist hafa slasast sjálfur, herra... 545 00:46:09,220 --> 00:46:11,220 Vinir mínir kalla mig Vincent. 546 00:46:13,020 --> 00:46:16,260 Sonur minn vill líkjast þér þegar hann verður stór. 547 00:46:16,940 --> 00:46:18,660 Nú, milljarðamæringur? 548 00:46:19,500 --> 00:46:20,980 Vísindamaður. 549 00:46:21,060 --> 00:46:23,340 Ég ráðlegg honum að finna sér betri fyrirmyndir. 550 00:46:32,540 --> 00:46:34,300 Er hún ekki falleg? 551 00:47:25,100 --> 00:47:28,100 Þýðandi: Pálína Sigurðardóttir www.plint.com