1
00:00:28,873 --> 00:00:32,001
Þessi mynd byggist á:
Andlátsfrétt, ágripi af ferðahandbók
2
00:00:32,168 --> 00:00:34,837
og þremur greinum
úr Frönsku útgáfunni
3
00:00:35,004 --> 00:00:36,839
(bandarískt tímarit
útgefið í Ennui, Frakklandi).
4
00:00:54,148 --> 00:00:56,817
HNIGNUN OG ANDLÁT
« Ritstjóri látinn 75 ára að aldri »
5
00:00:56,984 --> 00:00:59,945
Arthur Howitzer yngri
(F: 1900 D: 1975)
6
00:01:00,112 --> 00:01:01,989
sonur blaðaútgefanda í Kansas,
stofnandi þessa tímarits
7
00:01:02,156 --> 00:01:07,411
Ennui-sur-Blasé, Frakklandi
8
00:01:11,248 --> 00:01:13,250
Það hófst sem frí.
9
00:01:17,505 --> 00:01:19,840
Arthur Howitzer yngri háskólanemi
10
00:01:20,049 --> 00:01:22,718
vildi forðast bjarta framtíð
á sléttunum miklu
11
00:01:22,885 --> 00:01:26,430
og fékk föður sinn, eiganda
Evening Sun í Liberty, Kansas
12
00:01:26,597 --> 00:01:31,811
til að greiða far yfir Atlantshafið
til að læra fjölskylduiðnina
13
00:01:31,977 --> 00:01:34,563
með skrifum dálka um ferðalög
14
00:01:34,730 --> 00:01:38,943
sem birta ætti í sunnudagsblaðinu Picnic.
15
00:01:51,205 --> 00:01:56,252
Næstu tíu árin safnaði hann liði
bestu blaðamanna utanlands
16
00:01:56,418 --> 00:01:59,672
og breytti Picnic-blaðinu
í Frönsku útgáfuna
17
00:02:00,923 --> 00:02:04,844
með vikulegum greinum um heimspólitík,
18
00:02:05,010 --> 00:02:09,223
listir, æðri sem óæðri,
tísku, fína matargerð og vín
19
00:02:09,390 --> 00:02:13,811
og mannlífssögum
frá fjarlægum slóðum.
20
00:02:15,646 --> 00:02:18,065
Hann færði Kansas heiminn.
21
00:02:22,862 --> 00:02:26,615
Blaðamenn hans skreyta kili
í góðum bókasöfnum Bandaríkjanna.
22
00:02:28,117 --> 00:02:29,410
Berensen...
23
00:02:30,453 --> 00:02:31,954
Sazerac...
24
00:02:33,038 --> 00:02:34,415
Krementz...
25
00:02:35,916 --> 00:02:37,626
Roebuck Wright.
26
00:02:38,752 --> 00:02:43,132
Einn blaðamanna hans samdi flestar
og bestu setningar allra á mínútu.
27
00:02:43,966 --> 00:02:45,885
Einn þeirra lauk aldrei neinni grein
28
00:02:46,051 --> 00:02:49,180
en valsaði kátur um gangana
í þrjá áratugi.
29
00:02:49,930 --> 00:02:54,101
Einn var blindur á laun og skrifaði
af ákafa með augum annarra.
30
00:02:55,352 --> 00:02:58,898
Óvéfengjanlegi málfræðisnillingurinn.
31
00:03:00,983 --> 00:03:03,819
Skýringarmyndir eftir Hermès Jones.
32
00:03:04,278 --> 00:03:06,197
Arthur kom vel fram
við blaðamenn sína
33
00:03:06,363 --> 00:03:09,950
en hann var ekki eins kurteis
við aðra starfsmenn blaðsins.
34
00:03:10,117 --> 00:03:13,454
Hvað er þetta?
Ég þarf kalkún.
35
00:03:13,621 --> 00:03:16,582
Steiktan og framreiddan með öllu
og pílagríma með!
36
00:03:16,749 --> 00:03:19,919
Fjárhagslegt kerfi hans var flókið
en hagnýtt.
37
00:03:20,085 --> 00:03:22,838
Gefðu henni 150 franka á viku
næstu 15 árin
38
00:03:23,005 --> 00:03:25,800
gegn fimm Bandaríkjasentum á orðið
að frádregnum útgjöldum.
39
00:03:26,008 --> 00:03:29,887
Algengasta ráðið sem hann veitti
var kannski vafasamt en einfalt:
40
00:03:30,096 --> 00:03:33,516
Reyndu að láta líta út sem þú
hafir skrifað það svona viljandi.
41
00:03:33,808 --> 00:03:37,895
Hann sneri aftur til Liberty
nákvæmlega 50 árum síðar
42
00:03:38,395 --> 00:03:40,064
í tilefni útfarar sinnar.
43
00:03:40,231 --> 00:03:45,277
Þá hafði tímaritið yfir hálfa milljón
áskrifenda í 50 löndum.
44
00:03:45,861 --> 00:03:49,824
Tágakarfa með fjölda barmmerkja,
veggplatta og viðurkenninga
45
00:03:49,990 --> 00:03:54,036
er grafin við hlið hans
ásamt Andretti ritvél
46
00:03:54,203 --> 00:03:57,832
og rís af löggiltum skjalapappír
úr egypskri bómull.
47
00:04:01,752 --> 00:04:04,713
Hann fékk ritstjóraútför.
48
00:04:07,091 --> 00:04:11,637
Í erfðaskrá sinni tiltók hann
að þegar við andlát sitt, tilvitnun:
49
00:04:12,138 --> 00:04:14,640
"Prentvélarnar skal rífa
og setja í bræðslu.
50
00:04:14,807 --> 00:04:17,393
Skrifstofurnar tæmdar og seldar.
51
00:04:17,560 --> 00:04:20,729
Starfsfólki greiddur ríflegur bónus
og það leyst frá samningum
52
00:04:20,896 --> 00:04:23,899
og útgáfa blaðsins
verður endanlega lögð af."
53
00:04:24,692 --> 00:04:30,030
"Andlátsfrétt útgefandans
mun því einnig eiga við um útgáfuna.
54
00:04:31,574 --> 00:04:34,618
Áskrifendur með heimsendingu
fá auðvitað endurgreiðslu
55
00:04:34,785 --> 00:04:37,663
fyrir óuppfyllta áskriftarþjónustu.
56
00:04:40,291 --> 00:04:43,252
Grafskriftin skal tekin orðrétt
af prentmyndamótinu
57
00:04:43,419 --> 00:04:45,671
yfir dyrunum á innri skrifstofu hans."
58
00:04:45,838 --> 00:04:47,548
Grein Berensen.
"Raunverulega meistarastykkið."
59
00:04:47,715 --> 00:04:49,383
Þrír ótengdir lýsingarhættir,
tveir fleygaðir nafnhættir
60
00:04:49,550 --> 00:04:51,427
og níu stafsetningarvillur
bara í fyrstu setningunni.
61
00:04:51,594 --> 00:04:53,429
Sumt af því er viljandi.
62
00:04:54,346 --> 00:04:56,390
Grein Krementz,
"Breytingar á stefnuskrá".
63
00:04:56,557 --> 00:04:59,185
Við báðum um 2.500 orð
og hún skilaði 14 þúsund
64
00:04:59,351 --> 00:05:01,562
auk neðan- og aftanmálsgreina,
orðalista og lokaorða.
65
00:05:01,729 --> 00:05:03,397
Það er ein besta grein hennar.
66
00:05:04,690 --> 00:05:06,567
- Sazerac?
- Staðreyndaleit útilokuð.
67
00:05:06,734 --> 00:05:09,695
Hann breytir nöfnum og skrifar
um flækinga, hórmangara og dópista.
68
00:05:09,862 --> 00:05:11,405
Það er fólkið hans.
69
00:05:12,740 --> 00:05:13,699
Hvað með Roebuck Wright?
70
00:05:13,908 --> 00:05:15,826
Hurðin er læst en ég heyrði
hringlið í lyklunum.
71
00:05:15,993 --> 00:05:16,911
Ekki reka á eftir honum.
72
00:05:18,078 --> 00:05:19,330
Spurningin er hvern á að fella út.
73
00:05:19,497 --> 00:05:21,665
Einni grein er ofaukið
þótt prentuð væri tvöföld útgáfa
74
00:05:21,832 --> 00:05:23,834
sem við höfum engan veginn efni á.
75
00:05:26,337 --> 00:05:29,256
Boð frá verkstjóranum.
Klukkutími í prentun.
76
00:05:30,090 --> 00:05:31,217
Þú ert rekinn.
77
00:05:32,301 --> 00:05:33,260
Í alvöru?
78
00:05:33,969 --> 00:05:36,013
Ekki gráta á skrifstofunni minni.
79
00:05:37,223 --> 00:05:41,644
BANNAĐ AĐ GRÁTA
80
00:05:43,312 --> 00:05:46,774
Minnka blaðahausinn, fækka auglýsingum
og kaupa meiri pappír.
81
00:05:47,149 --> 00:05:49,068
Ég felli engan út.
82
00:05:50,653 --> 00:05:52,947
Góðir blaðamenn.
Hann dekraði þá.
83
00:05:53,114 --> 00:05:55,866
Dekstraði þá.
Verndaði þá með kjafti og klóm.
84
00:05:56,617 --> 00:05:57,827
Hvað finnst þér?
85
00:05:58,077 --> 00:05:59,078
Mér sjálfum?
86
00:06:00,079 --> 00:06:02,206
Ég myndi byrja á Sazerac.
87
00:06:02,748 --> 00:06:04,625
Þetta var fólkið hans.
88
00:06:09,088 --> 00:06:11,924
LITRÍK
(BLS. 3 - 4)
89
00:06:12,091 --> 00:06:14,927
Í STUTTU MÁLI
90
00:06:15,094 --> 00:06:17,805
« Blaðamaðurinn hjólandi »
eftir Herbsaint Sazerac
91
00:06:17,972 --> 00:06:21,058
Skyndimyndir af borg
í 300 orðum
92
00:06:22,393 --> 00:06:25,229
Ennui lifnar skyndilega á mánudegi.
93
00:06:51,964 --> 00:06:54,216
Tökum okkur skáldaleyfi tímamaskínu
94
00:06:54,383 --> 00:06:56,135
og förum í útsýnisferð.
95
00:06:56,302 --> 00:07:00,264
Dagur í Ennui í 250 ára rás.
96
00:07:00,473 --> 00:07:04,018
Borgin varð til úr klasa
af þorpum handverksmanna.
97
00:07:04,393 --> 00:07:06,812
Nöfnin ein héldust óbreytt.
98
00:07:07,229 --> 00:07:09,315
Skóburstunarhverfið.
99
00:07:09,482 --> 00:07:12,067
Fortíðin - Framtíðin
100
00:07:12,318 --> 00:07:14,278
Múrarahverfið.
101
00:07:17,239 --> 00:07:18,866
Slátrarasundið.
102
00:07:22,244 --> 00:07:24,580
Blindgata vasaþjófanna.
103
00:07:27,583 --> 00:07:29,502
Á þessari lóð var frægur markaður
104
00:07:29,668 --> 00:07:32,379
sem bauð hvers kyns mat og vistir
105
00:07:32,546 --> 00:07:36,467
undir stóru skyggni
úr gleri og steypujárni
106
00:07:36,634 --> 00:07:38,719
sem síðar var rifið eins og sjá má
107
00:07:38,886 --> 00:07:43,015
til að rýma fyrir margra hæða
verslunarklasa ásamt bílastæðum.
108
00:07:44,058 --> 00:07:45,476
Eins og í öðrum lifandi borgum
109
00:07:45,643 --> 00:07:49,396
er að finna varga og meindýr í Ennui.
110
00:07:51,357 --> 00:07:54,485
Rotturnar sem settust að
í neðanjarðarlestakerfinu.
111
00:07:55,486 --> 00:07:59,115
Kettina sem tóku yfir hallandi húsþökin.
112
00:08:00,157 --> 00:08:03,744
Álana sem höfðust við í grunnum
framræsluskurðunum.
113
00:08:05,913 --> 00:08:08,624
Eftir altarisgönguna
fara kórdrengir um ruplandi,
114
00:08:08,791 --> 00:08:12,169
hífaðir af blóði Krists
sitja þeir um lífeyrisþega
115
00:08:12,336 --> 00:08:14,004
og gera þeim óskunda.
116
00:08:15,798 --> 00:08:18,509
Í Skuggahverfinu, námsmenn.
117
00:08:18,676 --> 00:08:21,387
Hungraðir, eirðarlausir, kærulausir.
118
00:08:22,096 --> 00:08:24,849
Í niðurnídda hverfinu, aldrað fólk.
119
00:08:28,727 --> 00:08:31,480
Aldraðir sem hefur mistekist.
120
00:08:34,525 --> 00:08:35,985
Bifreiðin.
121
00:08:36,485 --> 00:08:37,903
Blendin ánægja.
122
00:08:38,070 --> 00:08:41,532
Annars vegar flaut, skrans,
hraðakstur, skellir og sprengingar.
123
00:08:41,699 --> 00:08:45,035
Streymi eiturgufa
og mengandi útblástursrör,
124
00:08:45,202 --> 00:08:48,664
hættuleg slys, látlaus umferð, mikil...
125
00:08:49,373 --> 00:08:50,374
Andskotinn!
126
00:08:51,250 --> 00:08:52,960
Hagskýrslustofan.
127
00:08:53,210 --> 00:08:56,338
Meðalúrkoma, 750 millimetrar.
128
00:08:56,505 --> 00:09:00,217
Meðalsnjókoma, 190.000 snjókorn.
129
00:09:00,384 --> 00:09:03,804
Vikulega eru dregin á land
8,25 lík úr Blasé-fljóti.
130
00:09:03,971 --> 00:09:06,849
Talan helst stöðug
þrátt fyrir fólksfjölgun
131
00:09:07,016 --> 00:09:09,059
og bætt heilsufar og hreinlæti.
132
00:09:10,060 --> 00:09:13,230
Við sólsetur birtast óskráðar vændiskonur
133
00:09:13,397 --> 00:09:17,359
og fylgdarsveinar í stað sendla
og búðareigenda dagsins
134
00:09:17,526 --> 00:09:21,113
og loftið verður mettað lauslátri ró.
135
00:09:22,615 --> 00:09:24,992
Hvaða hljóð munu rjúfa kyrrðina?
136
00:09:25,785 --> 00:09:28,162
Og hvaða leyndardóm
munu þau boða?
137
00:09:29,121 --> 00:09:31,874
Kannski eru vafasömu spakmælin sönn:
138
00:09:35,085 --> 00:09:36,879
Mikilfengleg fegurð
139
00:09:37,505 --> 00:09:40,049
geymir sín dýpstu leyndarmál.
140
00:09:44,762 --> 00:09:47,848
"Rottur, meindýr,
fylgdarsveinar, vændiskonur."
141
00:09:48,057 --> 00:09:50,643
Finnst þér þetta nú ekki
of subbulegt?
142
00:09:50,810 --> 00:09:52,478
- Nei.
- Fyrir siðsamlegt fólk.
143
00:09:52,645 --> 00:09:54,188
Það á að vera hrífandi.
144
00:09:54,355 --> 00:09:57,191
"Vasaþjófar, lík, fangelsi, þvagskálar..."
145
00:09:57,441 --> 00:10:00,611
Viltu ekki bæta við blómabúð
eða listasafni? -Nei.
146
00:10:00,778 --> 00:10:02,238
Einhverjum fallegum stað?
147
00:10:02,404 --> 00:10:04,073
Ég þoli ekki blóm.
148
00:10:08,577 --> 00:10:11,872
Svo gætirðu sleppt seinni hluta
síðari málsgreinarinnar.
149
00:10:12,289 --> 00:10:14,291
Þú endurtekur hana seinna.
150
00:10:15,042 --> 00:10:16,627
Þá það.
151
00:10:22,800 --> 00:10:25,636
LISTIR OG LISTAMENN
(BLS. 5 - 34)
152
00:10:25,803 --> 00:10:28,639
SAGA #1
153
00:10:28,806 --> 00:10:31,267
« Raunverulega meistarastykkið »
eftir J.K.L. Berensen
154
00:10:31,434 --> 00:10:34,770
Lýsing listmálara og listaverks
155
00:12:41,397 --> 00:12:44,275
Við veljum sem umfjöllunarefni
þessa fyrirlestrar
156
00:12:44,442 --> 00:12:49,447
málarann mikla í fremstu línu
og hjarta frönsku slettustefnunnar,
157
00:12:49,613 --> 00:12:51,907
Moses Rosenthaler.
158
00:12:52,074 --> 00:12:54,034
Hann hefur hlotið mikið lof
159
00:12:54,201 --> 00:12:58,330
fyrir djarfan, áhrifamikinn stíl
og risastór verk miðtímabils hans
160
00:12:58,497 --> 00:13:02,126
og þá sérstaklega vængja-altaristöfluna
161
00:13:02,793 --> 00:13:05,880
"Tíu styrktar sementfylltar
burðarveggmyndir."
162
00:13:06,046 --> 00:13:08,841
Að mínum dómi er hann fjálglegasta
163
00:13:09,008 --> 00:13:14,638
og vissulega háværasta rödd
sinnar uppvöðslusömu kynslóðar.
164
00:13:15,347 --> 00:13:18,225
Hvað kemur til
að þetta mikilvæga verk
165
00:13:18,434 --> 00:13:21,687
fær einstakan sess
sem föst innsetning
166
00:13:21,854 --> 00:13:23,522
hér á Clampette-safninu?
167
00:13:24,607 --> 00:13:27,026
Sagan hefst í mötuneyti.
168
00:13:31,280 --> 00:13:34,074
Sýningin "Öskubakkar, pottar og hnýtingar"
169
00:13:34,241 --> 00:13:36,911
sem er sýning áhugamanna
um handverk
170
00:13:37,077 --> 00:13:40,164
á geðsjúklingadeildinni
í Ennui-fangelsinu,
171
00:13:40,331 --> 00:13:43,584
gæti hafa verið sleppt
í annálum listasögunnar
172
00:13:43,751 --> 00:13:47,379
ef ekki hefði verið fyrir meðtalningu
lítils málverks
173
00:13:47,546 --> 00:13:53,177
eftir Rosenthaler sem afplánaði
50 ára dóm fyrir tvöfalt morð,
174
00:13:53,344 --> 00:13:59,308
og fyrir eftirtekt samfanga hans,
suðræna listaverkasalans Julians Cadazio
175
00:13:59,475 --> 00:14:01,519
sem fyrir duttlunga örlaganna
176
00:14:01,685 --> 00:14:05,189
sat af sér dóm í næstu álmu
fyrir undanskot söluskatts.
177
00:14:06,190 --> 00:14:07,316
Vörður.
178
00:14:11,862 --> 00:14:13,739
Hver málaði þessa mynd?
179
00:14:19,203 --> 00:14:21,288
Íbúi 7524.
180
00:14:22,248 --> 00:14:26,752
Sú tala vísar víst til hámarksöryggis
fyrir vitskerta og geðsjúka.
181
00:14:26,919 --> 00:14:29,755
Geturðu útvegað mér fylgd
og leyfi fyrir vinaheimsókn
182
00:14:29,922 --> 00:14:31,549
til notkunar tafarlaust?
183
00:14:54,113 --> 00:14:56,615
"Simone nakin, J-álmu, Tómstundasal."
184
00:14:57,074 --> 00:14:58,242
Ég vil kaupa það.
185
00:14:59,160 --> 00:15:00,119
Af hverju?
186
00:15:00,661 --> 00:15:01,871
Ég er hrifinn af því.
187
00:15:02,872 --> 00:15:04,248
Það er ekki til sölu.
188
00:15:04,582 --> 00:15:05,499
Jú, víst.
189
00:15:06,959 --> 00:15:08,461
- Nei.
- Jú, víst.
190
00:15:08,669 --> 00:15:09,879
- Nei.
- Jú, víst.
191
00:15:10,045 --> 00:15:11,547
- Nei.
- Jú, víst.
192
00:15:11,714 --> 00:15:14,717
Allir listamenn selja verk sín.
Það gerir þig að listamanni.
193
00:15:14,884 --> 00:15:17,887
Ef þú vilt ekki selja það,
ekki mála það.
194
00:15:18,304 --> 00:15:20,639
Spurningin er, hvað seturðu upp?
195
00:15:23,726 --> 00:15:25,227
50 sígarettur.
196
00:15:25,394 --> 00:15:27,104
Nei, hafðu þær 75.
197
00:15:28,439 --> 00:15:30,483
Af hverju horfirðu sífellt á vörðinn?
198
00:15:36,280 --> 00:15:37,740
Hún er Simone.
199
00:15:47,333 --> 00:15:49,251
Ég kaupi ekki þetta mikla verk
fyrir 50 sígarettur.
200
00:15:49,418 --> 00:15:51,545
- 75.
- Eða 75 í fangelsisgjaldmiðli.
201
00:15:51,712 --> 00:15:54,799
Ég vil greiða 250 þúsund franka
í löglegum gjaldmiðli.
202
00:15:54,965 --> 00:15:56,383
Erum við ásáttir um söluna?
203
00:16:03,766 --> 00:16:05,643
Ég get bara boðið innborgun
upp á...
204
00:16:06,060 --> 00:16:09,438
83 sentímur, sykurhúðaða kastaníu
og fjórar sígarettur.
205
00:16:09,605 --> 00:16:11,649
Aleiga mín sem stendur.
206
00:16:11,816 --> 00:16:14,068
En ef þú samþykkir kvittun lofa ég
207
00:16:14,235 --> 00:16:17,196
að eftirstöðvarnar færast
á reikning þinn innan 90 daga.
208
00:16:17,363 --> 00:16:18,739
Hvar áttu bankareikning?
209
00:16:19,281 --> 00:16:21,117
Það er sama.
210
00:16:44,265 --> 00:16:45,766
Hvernig lærðirðu það annars?
211
00:16:46,016 --> 00:16:47,351
Að mála svona mynd.
212
00:16:47,518 --> 00:16:50,980
Og hvern myrtirðu
og hversu brjálaður ertu?
213
00:16:51,147 --> 00:16:53,732
Ég þarf upplýsingar
til að gefa út bók um þig.
214
00:16:54,191 --> 00:16:55,651
Það gerir þig merkilegri.
215
00:16:55,985 --> 00:16:57,945
Hver ertu...
216
00:16:59,864 --> 00:17:02,199
Moses Rosenthaler?
217
00:17:04,535 --> 00:17:08,789
Fæddur inn í auð, sonur mexíkósks
gyðings og hrossabónda,
218
00:17:09,457 --> 00:17:13,085
Miguel Sebastian Maria
Moisés de Rosenthaler
219
00:17:13,252 --> 00:17:17,214
stundaði nám í École des Antiquités
á verulegan kostnað fjölskyldunnar.
220
00:17:17,381 --> 00:17:21,844
En við lok æskuáranna
hafði hann losað sig við íburðinn
221
00:17:22,011 --> 00:17:25,222
í þægilegum uppvexti sínum
og tekið upp í staðinn...
222
00:17:26,098 --> 00:17:27,308
volæði.
223
00:17:30,019 --> 00:17:31,312
Hungur.
224
00:17:34,148 --> 00:17:35,441
Einmanaleika.
225
00:17:38,778 --> 00:17:40,196
Líkamlega hættu.
226
00:17:44,867 --> 00:17:46,577
Geðsýki.
227
00:17:49,288 --> 00:17:50,706
Og auðvitað...
228
00:17:52,500 --> 00:17:53,834
glæpsamlegt ofbeldi.
229
00:18:13,938 --> 00:18:18,651
Hann snerti ekki málarapensil
fyrsta áratug síns langa dóms.
230
00:18:54,895 --> 00:18:57,189
Ár 11, dagur 1
231
00:19:15,166 --> 00:19:17,626
Ég vil taka þátt
í starfsemi fangelsisins.
232
00:19:17,793 --> 00:19:20,296
- Hefurðu skráningarkvittun?
- Þetta?
233
00:19:23,841 --> 00:19:27,011
Takið eftir.
Við fáum nýjan fanga til okkar.
234
00:19:27,178 --> 00:19:29,847
- Íbúi 7524, kynntu þig.
- Hvað meinarðu?
235
00:19:30,014 --> 00:19:32,183
- Segðu frá sjálfum þér.
- Ég vil það ekki.
236
00:19:32,349 --> 00:19:34,143
- Það er skylda.
- Þeir þekkja mig.
237
00:19:34,310 --> 00:19:34,935
Það er sama.
238
00:19:35,102 --> 00:19:37,396
- Ég samdi ekki ræðu.
- Segðu eitthvað.
239
00:19:45,905 --> 00:19:50,409
Ég hef dvalið hér 3.647 daga og nætur.
240
00:19:52,453 --> 00:19:56,123
Ég á 14.603 eftir.
241
00:19:56,749 --> 00:20:00,753
Ég drekk sjö lítra
af munnskoli á viku.
242
00:20:01,545 --> 00:20:03,297
Með sama áframhaldi
243
00:20:03,714 --> 00:20:05,758
býst ég við að deyja úr eitrun
244
00:20:05,925 --> 00:20:08,594
áður en ég fæ að sjá heiminn aftur
245
00:20:09,845 --> 00:20:12,306
sem gerir mig
246
00:20:13,140 --> 00:20:14,725
mjög dapran.
247
00:20:15,142 --> 00:20:17,645
Ég verð að breyta um stefnu.
248
00:20:17,812 --> 00:20:20,356
Ég verð að fara í aðra átt.
249
00:20:20,523 --> 00:20:24,777
Ég vil gera hvað sem er
til að halda mér uppteknum.
250
00:20:26,737 --> 00:20:32,493
Annars getur það kannski
endað með sjálfsmorði.
251
00:20:39,083 --> 00:20:43,379
Þess vegna skráði ég mig
í leirkerasmíð og körfugerð.
252
00:20:45,464 --> 00:20:47,299
Ég heiti Moses.
253
00:20:48,384 --> 00:20:49,802
Fáðu þér sæti.
254
00:21:03,107 --> 00:21:05,401
Hvað heitirðu, gæslukona?
255
00:21:05,568 --> 00:21:06,694
Simone.
256
00:21:13,534 --> 00:21:16,829
Vissar konur laðast að mönnum
í fangelsi.
257
00:21:16,996 --> 00:21:18,914
Það er viðurkennd staðreynd.
258
00:21:19,748 --> 00:21:25,546
Eitthvað við ófrelsi annarra
eykur frelsistilfinningu þeirra.
259
00:21:25,838 --> 00:21:27,840
Ég get fullyrt
að það er kynæsandi.
260
00:21:28,382 --> 00:21:29,884
Sjáið hana annars.
261
00:21:30,050 --> 00:21:33,512
Fædd í hálfgerða ánauð,
16 systkini.
262
00:21:33,804 --> 00:21:35,556
Ólæs fram til tvítugs.
263
00:21:35,723 --> 00:21:39,310
Nú er hún stóreignakona.
Geislandi.
264
00:21:39,435 --> 00:21:41,729
Hjálpi mér. Vitlaus mynd.
Þetta er ég.
265
00:21:43,606 --> 00:21:47,902
Simone hafnaði auðvitað
öllum bónorðum Rosenthalers
266
00:21:48,068 --> 00:21:52,615
sem að sögn voru mörg
og af ótrúlegri ákefð.
267
00:21:53,240 --> 00:21:56,076
Ég vil segja þetta
á sem einfaldastan hátt.
268
00:21:56,285 --> 00:21:58,746
Reyna að koma orðum að því.
269
00:21:59,413 --> 00:22:01,123
Tilfinningunum í hjarta mínu.
270
00:22:01,957 --> 00:22:03,459
- Ég elska þig ekki.
- Ég elska þig.
271
00:22:04,126 --> 00:22:04,835
Hvað?
272
00:22:05,002 --> 00:22:06,420
Ég elska þig ekki.
273
00:22:06,921 --> 00:22:08,005
Strax?
274
00:22:08,172 --> 00:22:09,131
Strax hvað?
275
00:22:09,340 --> 00:22:10,758
Hvernig veistu það strax?
276
00:22:10,925 --> 00:22:12,510
Hvernig geturðu verið viss?
277
00:22:12,676 --> 00:22:14,011
Ég er viss.
278
00:22:16,722 --> 00:22:17,973
Það er sárt.
279
00:22:18,140 --> 00:22:21,477
Grimmdin. Svo kaldranalegt.
280
00:22:21,644 --> 00:22:24,355
Þú sagðir það sem þú vildir.
Ég reyndi að hindra það.
281
00:22:24,605 --> 00:22:26,816
Ég sagði hluta af því.
282
00:22:26,982 --> 00:22:30,653
Ég var í miðju kafi.
Það er meira. -Nei.
283
00:22:31,487 --> 00:22:33,739
- Nei, hvað? Viltu...
- Nei.
284
00:22:33,906 --> 00:22:34,740
- Viltu giftast mér?
- Nei.
285
00:22:34,907 --> 00:22:39,453
Þarf ég að setja þig aftur
í klefann í spennitreyjunni?
286
00:23:01,934 --> 00:23:03,561
Ég þarf málarabúnað.
287
00:23:04,937 --> 00:23:07,857
Striga, trönur, pensla, terpentínu.
288
00:23:08,023 --> 00:23:09,567
Hvað viltu mála?
289
00:23:09,900 --> 00:23:11,402
Framtíðina.
290
00:23:15,573 --> 00:23:17,241
Sem er þú.
291
00:23:18,993 --> 00:23:21,871
Almennt ekki talinn mikill smekkmaður
292
00:23:22,037 --> 00:23:24,957
en Julian Cadazio hafði samt
auga fyrir sumu
293
00:23:25,124 --> 00:23:27,877
og hann gerði okkur mikinn greiða
294
00:23:28,043 --> 00:23:30,838
þegar hann við lausn sína
úr fangelsi...
295
00:23:36,385 --> 00:23:38,888
Við hættum við blóm og ávaxtaskálar.
296
00:23:39,180 --> 00:23:41,515
Ekki fleiri strendur
og myndir af hafinu.
297
00:23:42,016 --> 00:23:44,602
Engin herklæði, mottur
og veggteppi heldur.
298
00:23:45,269 --> 00:23:46,562
Ég fann nokkuð nýtt.
299
00:23:57,490 --> 00:23:58,532
Nútímalist?
300
00:23:58,741 --> 00:24:00,993
Nútímalist. Sérgrein okkar hér eftir.
301
00:24:01,160 --> 00:24:02,661
- Ég skil þetta ekki.
- Auðvitað ekki.
302
00:24:02,828 --> 00:24:03,913
- Er ég of gamall?
- Já, auðvitað.
303
00:24:04,079 --> 00:24:06,123
- Af hverju er það gott?
- Það er ekki gott. Röng hugsun.
304
00:24:06,290 --> 00:24:07,374
Það er ekkert svar.
305
00:24:07,541 --> 00:24:09,376
Nákvæmlega.
Sérðu stúlkuna þarna?
306
00:24:09,585 --> 00:24:10,628
Nei.
307
00:24:10,795 --> 00:24:12,797
Trúðu mér. Hún er þarna.
308
00:24:15,174 --> 00:24:17,510
Leið til að vita hvort nútímamálari
kann til verka
309
00:24:17,676 --> 00:24:21,013
er að biðja hann að mála hest
eða blóm, sökkvandi herskip
310
00:24:21,180 --> 00:24:25,059
eða eitthvað sem á að líkjast
því sem það ætti að líkjast í raun.
311
00:24:25,434 --> 00:24:27,561
Getur hann það?
Sjáið þetta.
312
00:24:28,354 --> 00:24:30,689
Teiknað á 45 sekúndum
með brunninni eldspýtu.
313
00:24:30,898 --> 00:24:33,025
Óaðfinnanlegur spör.
Þetta er fyrirtak.
314
00:24:33,192 --> 00:24:35,653
- Má ég eiga hana?
- Enga heimsku. Auðvitað ekki.
315
00:24:35,820 --> 00:24:38,864
Hann gæti málað svona vel
ef hann vildi
316
00:24:39,031 --> 00:24:41,117
en honum finnst þetta betra.
317
00:24:41,283 --> 00:24:43,244
Og ég er eiginlega sammála.
318
00:24:43,953 --> 00:24:47,331
"Simone nakin, J-álmu, Tómstundasal"
er líklega meistaraverk,
319
00:24:47,498 --> 00:24:50,501
afar verðmætt, selst jafnvel
óheyrilega dýru verði.
320
00:24:51,418 --> 00:24:52,586
En ekki ennþá.
321
00:24:53,379 --> 00:24:55,631
Löngunina þarf að skapa.
322
00:24:58,008 --> 00:24:59,552
Hvað afplánar hann langan dóm?
323
00:25:00,428 --> 00:25:02,638
Viku síðar.
324
00:25:02,805 --> 00:25:05,599
Endurskoðun skilorðsnefndar
að beiðni íbúa 7524
325
00:25:05,766 --> 00:25:09,103
varðandi glæpi hans: Líkamsárás
og heiftarlega aflimun.
326
00:25:11,105 --> 00:25:15,943
Herra Rosenthaler, því ættum við
að láta þig lausan?
327
00:25:17,069 --> 00:25:19,447
Af því það var slys, herra dómari.
328
00:25:20,406 --> 00:25:22,825
Ég ætlaði ekki að drepa neinn.
329
00:25:23,451 --> 00:25:26,620
Þú afhöfðaðir tvo barþjóna
með kjötsög.
330
00:25:31,333 --> 00:25:33,461
Fyrri barþjónninn var slys.
331
00:25:34,545 --> 00:25:36,755
Sá seinni sjálfsvörn.
332
00:25:37,339 --> 00:25:39,800
Það getur vel verið
333
00:25:39,967 --> 00:25:43,012
en hvaða vott um iðrun
eða í það minnsta eftirsjá
334
00:25:43,179 --> 00:25:45,765
geturðu sýnt fyrir afhöfðun
þessara manna?
335
00:25:50,186 --> 00:25:51,604
Þeir áttu það skilið.
336
00:25:52,188 --> 00:25:54,064
- Hvað þá?
- Fyrirgefið.
337
00:25:56,192 --> 00:25:58,110
Er það liður í þessari athöfn
338
00:25:58,277 --> 00:26:00,863
að spyrja hvort einhver
vilji gera athugasemd?
339
00:26:01,071 --> 00:26:02,281
Eins og í hjónavígslu.
340
00:26:02,448 --> 00:26:04,492
- Nei.
- Ég verð stuttorður.
341
00:26:08,996 --> 00:26:11,373
Við vitum að þessi maður er morðingi.
342
00:26:11,540 --> 00:26:15,127
Sekur um morð af ásettu ráði
hvernig sem á það er litið.
343
00:26:15,294 --> 00:26:16,337
Enginn vafi.
344
00:26:16,504 --> 00:26:19,840
En hann er líka fágætur maður
sem fæðist einu sinni á öld
345
00:26:20,007 --> 00:26:23,511
og maður heyrir um
en fær ekki sjálfur að kynnast.
346
00:26:24,637 --> 00:26:26,597
Listasnillingur.
347
00:26:27,348 --> 00:26:30,267
Það hlýtur að gilda
tvöfalt siðgæði fyrir slík tilfelli.
348
00:26:30,601 --> 00:26:34,480
Svo er hann víst sturlaður.
Það er ekki hans sök.
349
00:26:34,647 --> 00:26:37,108
Ég óska virðingarfyllst...
350
00:26:38,943 --> 00:26:41,654
Finnst kannski önnur leið
til að refsa honum?
351
00:26:42,446 --> 00:26:45,533
Skilorðsréttur Rosenthalers
var endanlega afnuminn
352
00:26:45,699 --> 00:26:47,284
það sem eftir var dómsins.
353
00:26:48,744 --> 00:26:50,204
Ekki fleiri spurningar.
354
00:26:50,704 --> 00:26:54,542
Engu að síður voru Cadazio
og frændur hans á einu máli
355
00:26:54,708 --> 00:26:57,545
um að kynna listamanninn
sem einkamiðlarar hans
356
00:26:57,711 --> 00:26:59,505
um allan hinn frjálsa heim.
357
00:27:01,966 --> 00:27:04,802
"Simone" ferðaðist vítt og breitt.
358
00:27:06,679 --> 00:27:08,264
Ennui-salurinn.
359
00:27:10,724 --> 00:27:12,560
Konunglega sýningin.
360
00:27:13,936 --> 00:27:16,772
Alþjóðlegi sýningarskálinn
á markaðinum í Liberty, Kansas
361
00:27:16,939 --> 00:27:19,066
sem brann næstum til grunna.
362
00:27:19,567 --> 00:27:21,902
Í stuttu máli, verkið sló í gegn.
363
00:27:22,069 --> 00:27:24,280
Númer 42
"Óaðfinnanlegur spör" Rosenthaler
364
00:27:24,447 --> 00:27:26,949
Jafnvel hálfgleymd
fyrri verk listamannsins
365
00:27:27,116 --> 00:27:30,870
seldust fyrir miklar fjárhæðir
á eftirmarkaðinum.
366
00:27:32,455 --> 00:27:36,167
Á meðan hélt Rosenthaler áfram
að mála í fangelsinu.
367
00:27:36,625 --> 00:27:40,129
Það var sláandi að listamaðurinn
notaði aðeins hráefni
368
00:27:40,296 --> 00:27:43,090
sem var að finna
innan fangelsismúranna.
369
00:27:43,841 --> 00:27:45,509
Eggjaduft.
370
00:27:45,968 --> 00:27:47,386
Dúfnablóð.
371
00:27:47,887 --> 00:27:49,263
Hlekkjafeiti.
372
00:27:49,513 --> 00:27:51,307
Kol, kork og tað.
373
00:27:51,474 --> 00:27:52,933
Auðvitað eld.
374
00:27:53,476 --> 00:27:55,227
Skærgula þvottasápu.
375
00:27:55,394 --> 00:27:58,272
Og ferskan hirsigraut til límingar.
376
00:27:59,648 --> 00:28:01,901
Simone naut þess að standa kyrr.
377
00:28:02,109 --> 00:28:04,320
Hún hafði sannarlega ofurhæfileika
378
00:28:04,487 --> 00:28:08,199
til að halda afar erfiðum
líkamsstöðum í langan tíma.
379
00:28:08,532 --> 00:28:12,203
Mikill hiti eða kuldi
virtist ekki fá á hana.
380
00:28:12,328 --> 00:28:15,122
Jafnvel eftir erfiðustu stellingar
381
00:28:15,289 --> 00:28:19,293
var húðin óbrennd, óblettuð
og án gæsahúðar.
382
00:28:19,460 --> 00:28:20,503
Og eitt enn.
383
00:28:20,669 --> 00:28:23,506
Hún naut lyktarinnar
af terpentínu
384
00:28:23,672 --> 00:28:27,843
og seinna bar hún hana á sig
þegar hún snyrti sig.
385
00:28:29,345 --> 00:28:31,305
Hún var meira en andagift.
386
00:28:36,393 --> 00:28:37,853
Kveiktu.
387
00:28:46,362 --> 00:28:49,406
Kveiktu, mannandskoti.
388
00:28:54,495 --> 00:28:56,747
Hvað er að þér?
Farðu aftur að vinna.
389
00:28:57,706 --> 00:28:59,416
Ég get það ekki.
390
00:28:59,875 --> 00:29:01,794
Það er of erfitt.
391
00:29:02,920 --> 00:29:04,505
Það er kvöl.
392
00:29:04,922 --> 00:29:08,259
Ég er bókstaflega kvalinn listamaður.
393
00:29:11,220 --> 00:29:12,680
Auminginn litli.
394
00:29:13,472 --> 00:29:14,390
Farðu.
395
00:29:31,699 --> 00:29:32,700
Er þetta það sem þú vilt?
396
00:29:41,125 --> 00:29:44,253
Ég ólst upp í sveit.
397
00:29:44,420 --> 00:29:47,339
Við skrifuðum ekki ljóð.
Sömdum ekki tónlist.
398
00:29:47,506 --> 00:29:50,801
Við gerðum ekki höggmyndir
eða máluðum myndir.
399
00:29:51,218 --> 00:29:55,222
Ég lærði um listir og handiðnað
á bókasafni fangelsisins
400
00:29:55,389 --> 00:29:57,516
og ég kenni í sjálfboðavinnu.
401
00:29:57,683 --> 00:30:00,686
Ég veit ekki það sem þú veist.
Ég veit bara hvað þú ert.
402
00:30:00,853 --> 00:30:04,106
Ég sé að þú þjáist.
Ég sé að það er erfitt.
403
00:30:04,273 --> 00:30:07,693
Það gæti versnað
en svo batnar það.
404
00:30:07,860 --> 00:30:10,571
Þú munt skilja hvað vandamálið er.
405
00:30:10,738 --> 00:30:12,406
Hvað er vandamálið?
406
00:30:14,033 --> 00:30:15,409
Ég veit ekki hvað ég á að mála.
407
00:30:15,910 --> 00:30:19,246
Þú finnur út úr því
og ferð að trúa á sjálfan þig
408
00:30:19,413 --> 00:30:20,998
og að berjast
409
00:30:22,625 --> 00:30:23,918
og svo
410
00:30:24,794 --> 00:30:27,838
í vor eða kannski í sumar
411
00:30:28,005 --> 00:30:31,300
eða mögulega í haust
eða í það minnsta í vetur,
412
00:30:31,467 --> 00:30:34,136
fullkomnarðu nýja verkið þitt.
413
00:30:35,221 --> 00:30:37,556
Það gerist nákvæmlega þannig.
414
00:30:41,644 --> 00:30:43,646
Nema þú viljir
taka þig af lífi strax.
415
00:30:57,284 --> 00:30:59,787
Franski aðgerðarhópurinn
um slettumálun.
416
00:31:00,287 --> 00:31:03,958
Virkur, hæfileikaríkur, fjörugur,
sóðalegur, áfengissjúkur,
417
00:31:04,125 --> 00:31:06,877
ofbeldisfullur hópur frjórra ofsamanna.
418
00:31:07,920 --> 00:31:10,965
Þeir veittu hver öðrum innblástur
419
00:31:11,132 --> 00:31:14,426
og réðust oft hver á annan
í rúma tvo áratugi.
420
00:31:14,593 --> 00:31:16,345
Nú fæ ég mér drykk.
421
00:31:21,308 --> 00:31:24,019
Munið að í þá daga
eins og þið vitið
422
00:31:24,186 --> 00:31:28,190
þótti ekki eins mikið tiltökumál
fyrir málara eða myndhöggvara
423
00:31:28,357 --> 00:31:31,652
að berja mann með stól
eða jafnvel múrsteini
424
00:31:31,819 --> 00:31:36,282
eða ganga um með glóðarauga
eða brotna tönn.
425
00:31:37,324 --> 00:31:40,661
Nú fer ég fram úr sjálfri mér
en mín reynsla er sú
426
00:31:40,828 --> 00:31:44,373
að Rosenthaler gat sýnt
fyrirvaralausa hvatvísi.
427
00:31:44,540 --> 00:31:50,254
Ég vísa til litageymslu undir stúdíói hans
á "Boulevard des Plombiers"
428
00:31:50,421 --> 00:31:56,093
þar sem hann tróð mér inn
og reyndi að riðlast á mér
429
00:31:56,260 --> 00:31:58,429
upp við vegginn í horninu
á litageymslunni.
430
00:31:58,596 --> 00:32:01,849
Hann var sturlaður.
Opinberlega yfirlýstur.
431
00:32:11,609 --> 00:32:14,737
Cadazio-frændur voru auðvitað
miðlarar þeirra allra.
432
00:32:25,206 --> 00:32:26,791
Það eru liðin þrjú ár.
433
00:32:26,999 --> 00:32:28,751
Við gerðum þig frægasta
listmálara á lífi
434
00:32:28,918 --> 00:32:31,796
fyrir eina litla páraða,
ofmetna mynd.
435
00:32:31,962 --> 00:32:33,339
Þú ert grein í listaskóla.
436
00:32:33,506 --> 00:32:35,007
Þú ert skráður í alfræðiritum.
437
00:32:35,174 --> 00:32:37,968
Lærisveinar þínir hafa grætt
og sóað auði
438
00:32:38,135 --> 00:32:40,846
en samt neitarðu að sýna okkur
rissu eða uppkast
439
00:32:41,013 --> 00:32:44,141
að einu einasta verki
allan þennan tíma.
440
00:32:44,308 --> 00:32:45,810
Hve lengi eigum við að bíða?
441
00:32:45,976 --> 00:32:48,062
Ekki svara því við spyrjum ekki.
442
00:32:48,896 --> 00:32:50,940
Við prentuðum boðskortin.
443
00:32:51,107 --> 00:32:52,399
Við komum inn.
444
00:32:52,775 --> 00:32:54,860
Allir saman.
Safnarar. Gagnrýnendur.
445
00:32:55,111 --> 00:32:57,530
Jafnvel lélegar eftirhermur þínar
sem sleikja þig upp,
446
00:32:57,696 --> 00:33:00,282
smygla til þín góðgæti
og reynast trúlega betri en þú.
447
00:33:00,616 --> 00:33:03,828
Múturnar verða óheyrilegar
eins og þessir verðir geta sagt þér
448
00:33:04,036 --> 00:33:05,412
en við borgum.
449
00:33:05,663 --> 00:33:07,248
Kláraðu það, hvað sem það er.
450
00:33:07,790 --> 00:33:09,625
Opnunin er eftir tvær vikur.
451
00:33:17,591 --> 00:33:19,510
Henni finnst það vera tilbúið.
452
00:33:20,010 --> 00:33:21,095
Það er tilbúið.
453
00:33:23,806 --> 00:33:25,641
Annað ár kæmi sér vel.
454
00:33:28,686 --> 00:33:32,565
Þáverandi vinnuveitandi minn
fékk þetta forvitnilega boðskort
455
00:33:32,731 --> 00:33:34,608
með forgangshraðskeyti.
456
00:33:34,775 --> 00:33:38,404
Ég á auðvitað við Upshur "Maw" Clampette.
457
00:33:39,655 --> 00:33:41,699
Slyngur forngripasafnari.
458
00:33:41,866 --> 00:33:43,492
Hreifst mjög af framúrstefnu.
459
00:33:43,659 --> 00:33:46,954
Safn hennar var vel þekkt og markvert
460
00:33:47,121 --> 00:33:50,791
líkt og hús hennar, fyrsta verk
Ingos Steen í Bandaríkjunum,
461
00:33:50,958 --> 00:33:54,086
líka kallað Hurðastopparahúsið.
462
00:33:54,795 --> 00:33:58,924
Það var mitt verk og með leyfi
að segja, forréttindi að skrá,
463
00:33:59,091 --> 00:34:02,428
flokka og veita ráð þótt hún gerði
hvað sem henni sýndist
464
00:34:02,595 --> 00:34:04,638
sama hvað maður sagði.
465
00:34:05,306 --> 00:34:09,685
Þannig hófst hin langa ferð
frá Liberty til Ennui.
466
00:34:10,770 --> 00:34:13,647
Kæra frú Clampette,
Maw, ef mér leyfist,
467
00:34:13,814 --> 00:34:16,859
heimsæktu okkur endilega
á fyrstu sýningu Rosenthalers
468
00:34:17,026 --> 00:34:20,696
á spennandi nýju verki
sem ég hef ekki sjálfur fengið að sjá.
469
00:34:21,030 --> 00:34:23,657
Til að sýningin fari fram
á tilsettum tíma
470
00:34:23,824 --> 00:34:27,411
gæti reynst nauðsynlegt að fá
leynilega aðgang að stofnuninni
471
00:34:27,578 --> 00:34:29,580
þar sem listamaðurinn dvelur.
472
00:34:29,872 --> 00:34:34,293
Aðstoðarfólk mitt mun annast
allan undirbúning heimsóknar þinnar.
473
00:34:34,543 --> 00:34:38,422
Varúð, hafðu ekki meðferðis
eldspýtur eða neina oddhvassa hluti.
474
00:34:38,964 --> 00:34:41,801
Við væntum svars þíns
með tilhlökkun.
475
00:34:41,967 --> 00:34:46,055
Þínir einlægu Cadazio-frændur
og Galerie fjölskyldufyrirtækið.
476
00:34:49,642 --> 00:34:52,770
Löggubíllinn sótti okkur
eftir síðustu ferð næturinnar
477
00:34:52,937 --> 00:34:56,816
sem var flutningur gleðikvenna
og slarkara í steininn klukkan þrjú.
478
00:35:07,701 --> 00:35:09,662
Mútuuppgjör:
479
00:35:43,320 --> 00:35:45,364
Moses, ertu hérna?
480
00:35:48,617 --> 00:35:50,286
Viltu kynna verkið?
481
00:35:50,453 --> 00:35:53,873
Eða bjóða okkar
indælu gesti velkomna,
482
00:35:54,039 --> 00:35:56,459
sumir hafa ferðast langa leið
til að sjá verkið, vonandi?
483
00:35:56,625 --> 00:35:59,378
Eða þá bara, ég veit ekki.
484
00:36:00,045 --> 00:36:01,046
Halló?
485
00:36:04,258 --> 00:36:06,302
Þögn!
486
00:36:06,969 --> 00:36:08,554
Þögn!
487
00:36:12,475 --> 00:36:14,685
Það tókst. Það er gott.
Þetta er sögulegt.
488
00:36:14,852 --> 00:36:16,562
Opnið kampavínið!
489
00:36:16,729 --> 00:36:17,730
Tónlist!
490
00:36:24,153 --> 00:36:25,488
Því siturðu í hjólastól?
491
00:36:25,654 --> 00:36:27,531
Þú ættir að dansa á borðum.
Þetta er sigur!
492
00:36:28,032 --> 00:36:29,992
Hann stakk málarahníf
í lærið á sér
493
00:36:30,159 --> 00:36:32,077
en strákurinn á spítalanum
gat lokað æðinni.
494
00:36:32,870 --> 00:36:34,288
Ertu hrifinn?
495
00:36:35,456 --> 00:36:37,082
Er ég hrifinn?
496
00:36:37,458 --> 00:36:38,709
Já.
497
00:36:39,335 --> 00:36:41,837
Þeir máluðu dræsuna þína.
498
00:36:45,132 --> 00:36:47,134
Sjáðu Maw, hún er frá sér numin.
499
00:36:49,595 --> 00:36:51,847
Er þetta ekki freska?
500
00:36:52,014 --> 00:36:54,100
Einmitt. Hann er renaissance-meistari
í fremstu röð.
501
00:36:54,266 --> 00:36:57,228
Hann sækir í sömu æð
og Piperno Pierluigi sem upplýsti
502
00:36:57,394 --> 00:37:00,481
"Krist fyrir himnesku altari Guðs"
árið 1565.
503
00:37:00,648 --> 00:37:03,317
Enginn hefur auga fyrir því
sem enginn hefur séð
504
00:37:03,484 --> 00:37:05,486
á við Maw Clampette í Liberty, Kansas.
505
00:37:05,653 --> 00:37:07,988
Við ættum að fyrirverða okkur
í návist hennar.
506
00:37:08,155 --> 00:37:09,782
Því í fjandanum sagði hún freska?
507
00:37:10,950 --> 00:37:13,619
Er það málað í vegginn?
508
00:37:14,328 --> 00:37:16,539
Nei. Hvað gerði hann?
509
00:37:17,164 --> 00:37:18,999
Djöfulsins asni.
510
00:37:19,208 --> 00:37:20,334
Sjáið þið þetta? Sjáið það!
511
00:37:20,501 --> 00:37:22,503
- Það er dásamlegt.
- Það er örlagaríkt!
512
00:37:22,670 --> 00:37:25,214
Markar líklega tímamót
í myndletrunarþróun mannsins.
513
00:37:25,381 --> 00:37:28,551
Krafsað og pússað í steypu
á burðarvegg í leikfimisal.
514
00:37:28,759 --> 00:37:30,177
Hann málaði líka á ofnana!
515
00:37:30,386 --> 00:37:34,014
Kannski getur einhver í viðgerðunum
í "Fondazione dell'Arte Classico"
516
00:37:34,181 --> 00:37:36,142
fundið leið til að losa myndirnar.
517
00:37:36,308 --> 00:37:38,102
Þetta er hámarksgæslufangelsi.
518
00:37:38,269 --> 00:37:39,270
Það er ríkiseign.
519
00:37:39,395 --> 00:37:41,814
Það tæki mörg ár af skriffinnsku-kvalræði,
520
00:37:41,939 --> 00:37:45,276
samningum við hálaunaða,
hrokafulla, óþolandi lögmenn.
521
00:37:45,443 --> 00:37:47,570
Svo veit ég ekki hvernig
maður nær því af.
522
00:37:48,070 --> 00:37:51,073
Þetta er freska!
523
00:37:52,074 --> 00:37:52,950
Hvað með það?
524
00:37:53,117 --> 00:37:55,619
Hefurðu nokkra hugmynd
um þá fjárfúlgu
525
00:37:55,786 --> 00:37:58,664
sem við frændurnir sóuðum
til að standa uppi með þetta?
526
00:37:59,081 --> 00:38:00,207
Sjáðu þá!
527
00:38:01,792 --> 00:38:02,710
Við erum gjaldþrota!
528
00:38:02,877 --> 00:38:04,336
Stendur þér alveg á sama?
529
00:38:04,670 --> 00:38:05,754
Ég hélt þér þætti það gott.
530
00:38:06,213 --> 00:38:08,924
Það er ömurlegt!
531
00:38:10,134 --> 00:38:11,218
Stattu upp úr hjólastólnum!
532
00:38:11,385 --> 00:38:13,929
Ég ætla að sparka þér
upp og niður salinn!
533
00:38:16,265 --> 00:38:19,018
Ekki urra á mig, dæmdi morðingi.
534
00:38:19,351 --> 00:38:23,939
Morðóði, sjálfsvígssjúki,
sturlaði fylliraftur!
535
00:38:48,506 --> 00:38:50,508
Því sagðirðu mér það ekki?
536
00:38:51,550 --> 00:38:53,677
Af því þú hefðir stöðvað hann.
537
00:39:00,559 --> 00:39:02,019
Við verðum að viðurkenna það.
538
00:39:02,186 --> 00:39:04,105
Þörf hans fyrir mistök var sterkari
539
00:39:04,271 --> 00:39:06,899
en löngun okkar til að hjálpa honum
að ganga vel.
540
00:39:07,066 --> 00:39:09,110
Ég gefst upp. Hann sigraði.
541
00:39:09,276 --> 00:39:11,570
- Hann sigraði.
- Dapurlegt en satt.
542
00:39:13,155 --> 00:39:16,992
En hann kláraði þó helvítis verkið.
543
00:39:17,993 --> 00:39:23,040
Það er kannski áhugaverðasta
jaðarsjón sem ég hef séð.
544
00:39:30,923 --> 00:39:32,591
Gott hjá þér, Moses.
545
00:39:42,017 --> 00:39:45,604
Gott hjá þér.
Það er stórfenglegt.
546
00:39:47,314 --> 00:39:49,942
Ef þú pússaðir það nógu djúpt
gæti það enst.
547
00:39:51,193 --> 00:39:53,279
Við komum seinna að sjá það aftur.
548
00:39:53,571 --> 00:39:54,905
Ef Guð lofar.
549
00:39:55,197 --> 00:39:57,616
Þú verður auðvitað hérna.
550
00:40:00,077 --> 00:40:01,745
Það er allt Simone.
551
00:40:16,886 --> 00:40:20,347
Á sömu stundu varð þeim báðum
ljós sú fyrirætlan Simone
552
00:40:20,598 --> 00:40:23,893
að segja upp störfum
í Ennui-fangelsinu daginn eftir.
553
00:40:24,185 --> 00:40:26,604
Hún hafði auðgast
á umbun Cadazio-frændanna
554
00:40:26,854 --> 00:40:30,775
fyrir starf sitt sem fyrirsæta
Rosenthalers og andagift.
555
00:40:31,901 --> 00:40:36,280
Hún fann aftur barnið
sem hún hafði fætt á yngri árum
556
00:40:36,447 --> 00:40:39,033
og þau skildust aldrei að eftir það.
557
00:40:40,034 --> 00:40:44,705
Þau Rosenthaler skrifuðust á
alla ævi listamannsins.
558
00:40:50,211 --> 00:40:52,671
Frú Clampette vill taka verkið frá.
559
00:40:54,089 --> 00:40:56,425
- Hálfan miða?
- Já, takk.
560
00:40:56,592 --> 00:41:00,971
Sættist þið á þessa upphæð
vilji hún ganga frá kaupunum?
561
00:41:04,725 --> 00:41:05,935
Gætum við fengið tryggingu?
562
00:41:06,977 --> 00:41:09,772
Maw? Fyrirframgreiðslu að hluta?
563
00:41:11,565 --> 00:41:14,735
Segðu þessum nísku Frökkum
að ég lofi engu.
564
00:41:14,902 --> 00:41:17,613
"Tíu styrktar sementfylltar
burðarveggmyndir"
565
00:41:17,780 --> 00:41:22,409
voru fráteknar á nafni Upshur Clampette
næstu 20 árin.
566
00:41:25,037 --> 00:41:26,997
Fangarnir óska einnig eftir mútum.
567
00:41:27,164 --> 00:41:29,083
- Hvaða fangar?
- Allir.
568
00:41:29,250 --> 00:41:30,918
Það er æstur múgur við dyrnar.
569
00:41:31,085 --> 00:41:32,711
Þessi segist vera umboðsmaður þeirra.
570
00:41:33,045 --> 00:41:35,589
Segðu að ég múti ekki nauðgurum
og vasaþjófum. Það er siðlaust.
571
00:41:35,756 --> 00:41:38,717
Svo kom ég ekki með sex milljónir
franka í seðlum.
572
00:41:45,599 --> 00:41:46,767
Hvernig komust þið hingað?
573
00:41:47,435 --> 00:41:48,727
Hvað gerum við?
574
00:41:49,019 --> 00:41:50,104
Læstu hurðinni.
575
00:41:59,488 --> 00:42:02,032
Í lok átakanna lágu 72 fangar
576
00:42:02,199 --> 00:42:06,662
og sex meðlimir slettustefnunnar
dauðir eða særðir til bana.
577
00:42:06,829 --> 00:42:09,915
Moses Rosenthaler sýndi
eindæma hugdirfð
578
00:42:10,082 --> 00:42:14,211
sem bjargaði lífi níu fangavarða
22ja háttvirtra gesta,
579
00:42:14,378 --> 00:42:16,422
og ráðherrum menningarmála
og siðfágunar
580
00:42:16,589 --> 00:42:19,884
og var veitt frelsi á ævilöngu skilorði.
581
00:42:22,011 --> 00:42:24,847
Honum var veitt orða
í reglu Ljónsins í búrinu.
582
00:42:31,520 --> 00:42:35,316
Tveimur áratugum síðar,
eftir nánum fyrirmælum Maw Clampette,
583
00:42:35,483 --> 00:42:39,236
önnuðust Cadazio-frændurnir flutning
tómstundasalarins í heilu lagi
584
00:42:39,445 --> 00:42:44,283
með 12 véla fallbyssuflutningavél
Goliath-flugfélagsins
585
00:42:44,450 --> 00:42:47,369
í beinu flugi frá Ennui til Liberty.
586
00:42:51,832 --> 00:42:57,755
Þannig fékk framúrstefnan sinn sess
á sléttunum í Kansas.
587
00:43:10,309 --> 00:43:12,478
"Blýantar, pennar,
strokleður, teiknibólur,
588
00:43:12,645 --> 00:43:14,688
valhnappar, vélritunarviðgerð."
589
00:43:15,648 --> 00:43:19,693
Af hverju borga ég herbergi
á strandhóteli við Norður-Atlantshafið?
590
00:43:19,860 --> 00:43:21,737
Ég þurfti að fara þangað
til að skrifa það.
591
00:43:22,530 --> 00:43:25,241
"Morgunverður, hádegisverður,
þvottur, drykkir, snarl."
592
00:43:25,491 --> 00:43:29,495
Hvað er að borðinu hér
á skrifstofunni þinni?
593
00:43:29,662 --> 00:43:30,955
Í boði þessa tímarits.
594
00:43:31,122 --> 00:43:33,833
Biddu mig ekki að tala um það
sem fór okkur Moses á milli
595
00:43:33,999 --> 00:43:36,502
við hafið fyrir 20 árum.
Við vorum elskendur.
596
00:43:36,669 --> 00:43:40,047
- Ég fór til að rifja það upp.
- Á minn kostnað.
597
00:43:40,214 --> 00:43:41,340
Já, takk.
598
00:43:43,300 --> 00:43:44,510
Leggðu það saman.
599
00:43:53,060 --> 00:43:55,896
PÓLITÍK / LJÓĐAGERĐ
(BLS. 35 - 54)
600
00:43:56,063 --> 00:43:58,899
SAGA #2
601
00:43:59,066 --> 00:44:02,236
« Breytingar á stefnuskrá »
eftir Lucindu Krementz
602
00:44:02,403 --> 00:44:05,030
Dagbók ungliðahreyfingar
603
00:44:06,532 --> 00:44:07,867
Fyrsti mars.
604
00:44:09,285 --> 00:44:12,580
Samningaviðræður fyrsta árs nema
og stjórnar háskólans
605
00:44:12,746 --> 00:44:14,498
fara út um þúfur snemma morguns
606
00:44:14,665 --> 00:44:17,334
eftir háværar umræður,
reiðilegar uppnefningar
607
00:44:17,501 --> 00:44:20,087
og að lokum var hreinlega teflt um
608
00:44:20,838 --> 00:44:25,134
aðgangsrétt allra karlkyns nema
að heimavist stúlknanna.
609
00:44:25,384 --> 00:44:27,470
Mótmælin sem enduðu með pattstöðu...
610
00:44:27,636 --> 00:44:28,721
Zeffirelli sækir á biskupinn.
611
00:44:28,888 --> 00:44:30,848
Hann ætti að opna stöðuna
og hrókera.
612
00:44:31,015 --> 00:44:33,225
...virtust á yfirborðinu
vera æfing í hégómagirnd
613
00:44:33,392 --> 00:44:34,643
fyrir lið blautu draumanna
með bólukremið.
614
00:44:34,769 --> 00:44:35,770
Leiðtogi námsmanna
Zeffirelli B.
615
00:44:39,190 --> 00:44:42,151
En í raun höfðu bæði kynin
góða fulltrúa.
616
00:44:42,485 --> 00:44:43,819
Unga dama...
617
00:44:44,570 --> 00:44:45,529
skórnir!
618
00:44:47,406 --> 00:44:50,659
Og allir þátttakendur hömruðu
á ástæðunni fyrir reiði sinni,
619
00:44:50,826 --> 00:44:57,082
þrá, frekar líffræðileg þörf
fyrir frelsi. Punktur.
620
00:44:58,209 --> 00:45:00,002
Það hefur brostið í táknsæisstefnu
621
00:45:00,169 --> 00:45:01,921
og allir tala um það.
622
00:45:05,299 --> 00:45:06,258
Fimmti mars.
623
00:45:06,801 --> 00:45:08,219
Kvöldverður hjá B-fólkinu.
624
00:45:08,636 --> 00:45:11,222
Elsti sonur, 19 ára,
ekki sést síðan í gær.
625
00:45:11,388 --> 00:45:12,807
Lækkið í útvarpinu, stelpur.
626
00:45:12,973 --> 00:45:16,185
Faðirinn sá hann á hádegi
í kröfugöngu með félögunum.
627
00:45:16,352 --> 00:45:20,022
Slagorð þeirra:
"Börnin eru geðvond."
628
00:45:21,524 --> 00:45:24,110
Annar matargestur lætur ekki sjá sig.
629
00:45:24,276 --> 00:45:25,569
Fyrir það er ég þakklát.
630
00:45:25,736 --> 00:45:27,947
Mér hafði ekki verið tilkynnt
um þetta boð.
631
00:45:28,114 --> 00:45:31,075
Við ætluðum ekki að móðga þig.
Fyrirgefðu.
632
00:45:31,242 --> 00:45:34,411
Við héldum að þú hafnaðir boðinu
ef við aðvöruðum þig.
633
00:45:34,578 --> 00:45:35,704
Það er rétt.
634
00:45:35,871 --> 00:45:40,584
Í fréttum er sagt frá harkalegum aðferðum
til að hemja múginn á götunum. Orðrétt...
635
00:45:40,751 --> 00:45:43,129
Sýndu þolinmæði.
Hann er mjög greindur.
636
00:45:43,796 --> 00:45:46,841
- Hvað er langt síðan hvað-hann-heitir?
- Ég veit þú vilt vel.
637
00:45:47,007 --> 00:45:50,302
"Það byrjar með stingandi sviða
á berri húðinni."
638
00:45:55,057 --> 00:45:56,517
Ég er engin piparjónka.
639
00:45:57,143 --> 00:45:59,937
- Við höldum það ekki.
- Auðvitað ekki.
640
00:46:00,104 --> 00:46:03,357
"Síðan roðna augun og bólgna."
641
00:46:03,732 --> 00:46:07,153
Trúið mér.
Ég bý ein með vilja.
642
00:46:07,361 --> 00:46:09,405
Ég vil frekar sambönd sem enda.
643
00:46:09,655 --> 00:46:12,533
Ég kýs að eiga hvorki mann né börn.
644
00:46:12,700 --> 00:46:16,829
Stærstu hindranirnar fyrir konu
sem vill lifa af og fyrir skrif.
645
00:46:17,538 --> 00:46:19,123
- Af hverju græturðu?
- Það er dapurlegt.
646
00:46:19,748 --> 00:46:22,376
- Við viljum ekki að þú sért ein.
- Einmanaleiki er fátækt.
647
00:46:22,543 --> 00:46:23,919
Ég er ekki döpur.
Mig svíður í augun.
648
00:46:24,086 --> 00:46:25,796
Það er eitthvað að íbúðinni.
649
00:46:25,963 --> 00:46:29,467
"Og loks nístandi sársauki,
ákaft nefrennsli
650
00:46:29,633 --> 00:46:32,344
- og hálsinn herpist saman."
- Ekki anda.
651
00:46:45,524 --> 00:46:46,901
Ég er nakinn, frú Krementz.
652
00:46:47,735 --> 00:46:48,944
Ég sé það.
653
00:46:49,111 --> 00:46:50,946
- Af hverju græturðu?
- Táragas.
654
00:46:51,155 --> 00:46:52,198
Og svo...
655
00:46:53,324 --> 00:46:55,201
er ég víst döpur.
656
00:46:57,703 --> 00:46:59,997
Snúðu þér undan.
Ég er feiminn að sýna vöðvana.
657
00:47:04,794 --> 00:47:07,004
Segðu foreldrum þínum
að þú sért heima.
658
00:47:07,171 --> 00:47:09,131
Ég þarf að vera við götuvirkin.
659
00:47:09,298 --> 00:47:10,716
Ég sá engin götuvirki.
660
00:47:10,883 --> 00:47:13,302
Við erum að reisa þau.
661
00:47:14,345 --> 00:47:16,806
- Hvað ertu að skrifa?
- Stefnuskrá.
662
00:47:16,972 --> 00:47:18,891
Og ég bað þau að bjóða Paul ekki.
663
00:47:19,058 --> 00:47:21,519
Kannski ertu döpur
en mér sýnist þú ekki einmana.
664
00:47:21,685 --> 00:47:22,686
Einmitt!
665
00:47:22,853 --> 00:47:25,314
Ég sá þig við mótmælin
að punkta niður.
666
00:47:25,689 --> 00:47:28,400
Erum við efni í grein?
Fyrir íbúa Kansas.
667
00:47:28,776 --> 00:47:30,945
- Kannski.
- Þá ættirðu að lesa ályktanir okkar.
668
00:47:31,112 --> 00:47:34,198
Viltu prófarkalesa það?
Pabba og mömmu finnst þú skrifa vel.
669
00:47:35,908 --> 00:47:36,617
Komdu með það.
670
00:47:46,377 --> 00:47:47,711
Það er dálítið þvalt.
671
00:47:48,921 --> 00:47:50,131
Efnislega eða myndrænt?
672
00:47:50,297 --> 00:47:52,925
Bæði. Miðað við forsíðuna
og fyrstu setningarnar.
673
00:47:53,092 --> 00:47:54,760
Ekki gagnrýna stefnuskrána mína.
674
00:47:54,927 --> 00:47:56,137
Viltu ekki athugasemdir?
675
00:47:56,303 --> 00:47:57,721
Þarf ég nokkuð athugasemdir?
676
00:47:57,888 --> 00:48:01,308
Ég bað þig bara að prófarkalesa
svo þú sæir hvað það er gott.
677
00:48:01,517 --> 00:48:03,519
Byrjum á stafsetningarvillunum.
678
00:48:04,186 --> 00:48:06,981
Getur skólanum vegnað vel
ef nemendurnir bregðast?
679
00:48:07,731 --> 00:48:09,233
Það mun sýna sig.
680
00:48:10,401 --> 00:48:11,694
- Paul Duval.
- Lucinda Krementz.
681
00:48:11,861 --> 00:48:12,820
Komdu sæl.
682
00:48:14,113 --> 00:48:15,614
Skeggið á þér rispar mig.
683
00:48:16,782 --> 00:48:20,327
Óvæntur gestur birtist loks.
Voðalegt að sjá hann.
684
00:48:20,494 --> 00:48:22,204
Lýsir erfiðri ferð um borgina.
685
00:48:22,538 --> 00:48:24,039
Tafir lesta og strætisvagna,
686
00:48:24,206 --> 00:48:27,418
brotnar rúður, múrsteinar
fljúga í allar áttir.
687
00:48:28,586 --> 00:48:30,588
En hér erum við samt.
688
00:48:31,005 --> 00:48:33,132
Sú fræga Lucinda. Sæl.
689
00:48:33,924 --> 00:48:35,968
Þau sögðu mér ekki að þú kæmir.
690
00:48:36,135 --> 00:48:38,137
Þetta er ekki formlegur fundur.
691
00:48:44,185 --> 00:48:45,186
Gott kvöld.
692
00:48:54,653 --> 00:48:55,780
Byrjið án mín.
693
00:49:09,919 --> 00:49:13,589
10. mars. Þjónusta borgarinnar
hefur legið niðri í viku.
694
00:49:13,756 --> 00:49:15,966
Almannasamgöngur stöðvaðar.
695
00:49:16,133 --> 00:49:19,220
Haugar af sorpi ekki hirtir.
Verkfall í skólum.
696
00:49:19,386 --> 00:49:21,013
Enginn póstur, engin mjólk.
697
00:49:21,180 --> 00:49:22,056
Ég enn og aftur.
698
00:49:22,223 --> 00:49:23,682
Hvernig verður eðlilegt ástand?
699
00:49:23,849 --> 00:49:27,603
Næstu viku, næsta mánuð
ef við fáum það yfirleitt aftur?
700
00:49:28,187 --> 00:49:29,188
Það veit enginn.
701
00:49:29,313 --> 00:49:32,108
- Hvað er þetta?
- Ég skrifaði viðauka.
702
00:49:32,358 --> 00:49:33,567
- Þú ert að grínast.
- Nei.
703
00:49:33,734 --> 00:49:35,486
Kláraðirðu stefnuskrána án mín?
704
00:49:35,653 --> 00:49:37,404
Ég skrifaði í þínum stíl, held ég.
705
00:49:37,571 --> 00:49:38,989
Bara skýrara, gagnorðara,
706
00:49:39,156 --> 00:49:40,491
ekki eins ljóðrænt.
707
00:49:40,658 --> 00:49:44,286
Þetta er ekki fyrsta stefnuskráin
sem ég prófarkales.
708
00:49:48,624 --> 00:49:50,501
Útilokað að þessir nemendur,
709
00:49:50,668 --> 00:49:53,295
svo kátir, einfaldir,
óskaplega hugdjarfir...
710
00:49:54,713 --> 00:49:57,258
að þeir snúi aftur hlýðnir á skólabekk.
711
00:50:05,891 --> 00:50:07,059
Hver var þetta?
712
00:50:07,226 --> 00:50:08,686
- Mamma þín.
- Mamma.
713
00:50:08,853 --> 00:50:12,148
Mamma? Hvað vildi hún?
Sagðirðu að ég væri hér?
714
00:50:12,314 --> 00:50:13,774
- Já.
- Af hverju?
715
00:50:14,108 --> 00:50:15,776
Hún spurði. Ég lýg ekki.
716
00:50:16,444 --> 00:50:17,403
Var hún reið?
717
00:50:17,653 --> 00:50:18,612
Ég held ekki.
718
00:50:18,779 --> 00:50:20,573
- Hvað sagði hún?
- Hún kinkaði kolli.
719
00:50:20,739 --> 00:50:21,824
Hvað sagðir þú?
720
00:50:21,991 --> 00:50:24,577
Að ég væri að skrifa grein
um þig og vini þína.
721
00:50:25,453 --> 00:50:26,370
Þú ert að því.
722
00:50:26,787 --> 00:50:28,706
Ég er búin með þúsund orð.
723
00:50:28,873 --> 00:50:30,249
Ég bað hana um viðtal.
724
00:50:30,416 --> 00:50:32,710
- Samþykkti hún?
- Já, auðvitað.
725
00:50:34,962 --> 00:50:36,130
Nú er ég reiður!
726
00:50:36,297 --> 00:50:37,965
Ég veit ekki hvernig mér á að líða.
727
00:50:38,424 --> 00:50:40,843
Er ég í klípu?
Af hverju er mamma svona róleg?
728
00:50:41,010 --> 00:50:42,470
Er þetta sæmandi?
729
00:50:42,887 --> 00:50:45,848
Þetta er allt okkar á milli.
Allt líf mitt.
730
00:50:48,100 --> 00:50:49,685
Hvað á ég nú að gera?
731
00:50:51,103 --> 00:50:53,522
Ég ætti að halda hlutleysi blaðamanns.
732
00:51:03,115 --> 00:51:05,034
Ég kann vel við vægðarleysi þitt.
733
00:51:05,576 --> 00:51:07,661
Það er víst hluti af fegurð þinni.
734
00:51:09,580 --> 00:51:11,957
Ertu strax búin með þúsund orð?
735
00:51:14,543 --> 00:51:15,836
Krakkarnir gerðu þetta.
736
00:51:16,003 --> 00:51:19,882
Upprættu þúsund ára yfirráð lýðveldis
á innan við tveimur vikum.
737
00:51:20,257 --> 00:51:21,967
Hvernig og af hverju?
738
00:51:22,134 --> 00:51:24,637
Áður en það hófst,
hvar hófst það?
739
00:51:30,643 --> 00:51:33,979
Það var annar tími.
Önnur Ennui.
740
00:51:34,146 --> 00:51:37,733
Það er víst hálft ár síðan.
Systur mínar voru ennþá 12 ára.
741
00:51:44,073 --> 00:51:46,575
Fólk dansaði eftir "Craze"
og "Lait Chaud".
742
00:51:48,953 --> 00:51:52,665
Hárið var greitt í "Pompidou,
Crouton, Fruits-de-Mer."
743
00:51:53,999 --> 00:51:58,129
Maður sletti latínu með heimspekiorðum
og bendingamáli.
744
00:52:00,005 --> 00:52:02,508
Málsvarar rökræddu og þráttuðu
út í það óendanlega
745
00:52:02,758 --> 00:52:04,343
bara til að deila.
746
00:52:04,510 --> 00:52:07,388
« Ég er gersamlega ósammála
öllu sem þú segir. »
747
00:52:07,555 --> 00:52:09,014
Hver klíka átti keppinaut.
748
00:52:12,309 --> 00:52:15,271
Skrúfurnar áttu Naglana.
Stafirnir áttu steinana.
749
00:52:15,438 --> 00:52:19,108
Knaparnir áttu okkur Bókaormana
þar til Mitch-Mitch féll á stúdentsprófi
750
00:52:19,275 --> 00:52:21,652
og var sendur að gegna þjóðarskyldum.
751
00:52:21,861 --> 00:52:23,946
Þrjá mánuði í Mustardhéraðinu.
752
00:52:50,806 --> 00:52:52,516
Mæting fyrir skyldubundin hernaðarstörf
753
00:52:52,683 --> 00:52:54,935
Mánuði seinna
754
00:52:55,102 --> 00:52:57,062
Hvar voru lífsviðhorfin þegar hann
samþykkti að berjast
755
00:52:57,229 --> 00:52:59,148
í her heimsvaldasinna
í ranglátu stríði?
756
00:52:59,315 --> 00:53:02,234
Hann var sendur í Mustardhéraðið
til að gegna þjóðarskyldu.
757
00:53:02,401 --> 00:53:03,152
Það er skylda.
758
00:53:03,277 --> 00:53:04,028
Það er það sama.
759
00:53:05,613 --> 00:53:07,364
- Hvað þá?
- Það er það sama.
760
00:53:08,240 --> 00:53:11,035
Hvernig dirfistu? Hver leyfir þér
til að niðra vin okkar?
761
00:53:11,202 --> 00:53:14,538
Hann gæti einmitt núna
verið að þramma um hánótt
762
00:53:14,705 --> 00:53:17,291
með 20 kílóa sekk af byssupúðri
og flysjar skemmdar kartöflur
763
00:53:17,458 --> 00:53:20,044
meðan hann grefur skurð
í rigningu með tinbolla.
764
00:53:20,211 --> 00:53:22,630
- Hann vill ekki vera í hernum.
- Það er skylda.
765
00:53:22,755 --> 00:53:25,090
Hann ætti að brenna merkið
og gerast liðhlaupi.
766
00:53:26,425 --> 00:53:29,261
(Lágmarksrefsing: Hálft ár
og svart strik á ferilskrána).
767
00:53:29,428 --> 00:53:32,932
Það getur þú sagt
hér í þægindum í Sans Blague.
768
00:53:34,100 --> 00:53:35,601
Það er það sama.
769
00:53:37,728 --> 00:53:39,230
Loksins:
770
00:53:39,438 --> 00:53:40,523
Hún hefur rétt fyrir sér.
771
00:53:40,689 --> 00:53:42,441
Mitch-Mitch, hvað ertu að gera hér?
772
00:53:42,608 --> 00:53:44,902
Þú átt að vera í Mustard
tvo mánuði enn.
773
00:53:45,194 --> 00:53:47,279
Fimm árum seinna þýddi ég sjálf
774
00:53:47,446 --> 00:53:51,992
ljóðræna túlkun Mitch-Mitch Simca
á skyldustörfum hans fyrir þjóðina.
775
00:53:52,159 --> 00:53:53,744
Minningaleikrit Mitch-Mitch Simca
"Bless, Zeffirelli"
776
00:53:53,911 --> 00:53:55,454
í þýðingu Lucindu Krementz
777
00:53:55,621 --> 00:53:58,624
Endurlitsatriðið í 2. þætti
af "Bless, Zeffirelli".
778
00:53:58,791 --> 00:54:01,377
Í Norður-Afríku var ég skotinn
í afturendann.
779
00:54:01,961 --> 00:54:05,506
Í Suður-Ameríku fékk ég sprengjubrot
í vinstri vænginn.
780
00:54:06,048 --> 00:54:09,260
Í Austur-Asíu fékk ég sjaldgæft,
smitandi þarmasníkjudýr
781
00:54:09,426 --> 00:54:13,097
í neðra kviðarholið
og ég er með þau öll með mér,
782
00:54:13,264 --> 00:54:14,598
ennþá í líkama mínum.
783
00:54:15,474 --> 00:54:18,561
En ég iðrast ekki að hafa kosið
að klæðast þessum búningi.
784
00:54:19,228 --> 00:54:22,022
Og eftir 16 ár fæ ég eftirlaunin.
785
00:54:23,524 --> 00:54:25,651
Kvöldsagan er búin, dömur.
Slökkva ljósið!
786
00:54:25,818 --> 00:54:28,529
Slökkva ljósið! Undir teppi!
787
00:54:28,696 --> 00:54:29,989
- Biðjið bænirnar!
- Skal gert!
788
00:54:35,161 --> 00:54:37,746
Amen. Amen.
789
00:54:45,504 --> 00:54:47,339
Mitch-Mitch.
790
00:54:47,756 --> 00:54:51,469
- Mitch-Mitch. Hvað viltu verða?
- Hvað?
791
00:54:51,719 --> 00:54:53,429
Hvað vilt þú verða?
792
00:54:54,180 --> 00:54:56,974
Með mínar einkunnir verð ég
aðstoðarlyfjafræðingur.
793
00:54:57,141 --> 00:54:58,768
Verðurðu sáttur við það?
794
00:54:59,351 --> 00:55:01,979
Ég verð ekki leiður.
Ég átti að læra meira.
795
00:55:02,146 --> 00:55:03,481
En þú, Robouchon?
796
00:55:03,647 --> 00:55:06,817
Ég á ekkert val.
Ég fer í glerverksmiðju pabba míns.
797
00:55:06,984 --> 00:55:08,569
Einhver verður að taka við.
798
00:55:08,736 --> 00:55:09,445
Það er eðlilegt.
799
00:55:09,862 --> 00:55:11,530
Vaugirard. Hvað með þig?
800
00:55:11,864 --> 00:55:13,908
Ég verð víst áfram
aðlaðandi slæpingi
801
00:55:14,074 --> 00:55:15,743
eins og frændur mínir í báðar ættir.
802
00:55:15,910 --> 00:55:17,578
- Frændur þínir eru frábærir.
- Ég dýrka þá.
803
00:55:17,745 --> 00:55:19,830
Hvað með þig, Morisot?
804
00:55:21,832 --> 00:55:23,626
Hvað viltu verða?
805
00:55:26,212 --> 00:55:27,421
Mótmælandi.
806
00:55:28,839 --> 00:55:29,673
Hvað sagði hann?
807
00:55:29,840 --> 00:55:31,383
Hann sagði "mótmælandi".
808
00:55:31,550 --> 00:55:33,427
- Hvað meinar hann?
- Ég veit það ekki.
809
00:55:33,594 --> 00:55:36,972
Ég hélt að Morisot ætti að verða
prófessor í jarðefnafræði.
810
00:55:37,139 --> 00:55:38,265
Morisot er að gráta.
811
00:55:39,183 --> 00:55:40,267
Hver sagði uss?
812
00:55:40,810 --> 00:55:41,936
Ég geri það ekki.
813
00:55:43,729 --> 00:55:46,690
Það eru bara átta vikur
þar til þjálfuninni lýkur.
814
00:55:47,066 --> 00:55:48,734
Ég á ekki við þjálfunina.
815
00:55:50,736 --> 00:55:53,739
Heldur frá því við förum heim
og til eftirlaunaaldurs.
816
00:55:53,906 --> 00:55:58,244
Það eru 48 ár af ævi minni.
Ég geri það ekki.
817
00:55:59,286 --> 00:56:03,624
Ég sé mig ekki lengur sem fullorðinn mann
í heimi foreldra okkar.
818
00:56:12,466 --> 00:56:14,885
Morisot!
Hann stökk út um gluggann!
819
00:56:16,679 --> 00:56:18,264
- Er hann dáinn?
- Ég veit það ekki.
820
00:56:18,431 --> 00:56:20,766
- Hvað var fallið hátt?
- Fimm hæðir með mikilli lofthæð.
821
00:56:20,933 --> 00:56:23,602
Það rigndi í gær.
Kannski er moldin mjúk.
822
00:56:23,769 --> 00:56:24,895
Hann er alveg kyrr.
823
00:56:26,522 --> 00:56:27,898
Hann er ennþá kyrr.
824
00:56:29,525 --> 00:56:30,860
Hann er ennþá kyrr.
825
00:56:32,194 --> 00:56:33,487
Hann er ennþá kyrr.
826
00:56:34,572 --> 00:56:35,948
Hann er ennþá kyrr.
827
00:56:36,782 --> 00:56:37,992
Hann er ennþá kyrr.
828
00:56:51,505 --> 00:56:55,050
Ég get ekki lengur
virt þetta merki.
829
00:57:10,065 --> 00:57:13,569
Morguninn eftir var Mitch-Mitch handtekinn
fyrir liðhlaup og vanhelgun
830
00:57:13,736 --> 00:57:15,237
og Sans Blague varð höfuðstöðvar
831
00:57:15,404 --> 00:57:19,658
Ungra hugsjónamanna fyrir stjórnarbyltingu
íhaldssamrar nýfrjálshyggju.
832
00:57:19,825 --> 00:57:20,868
Hvað ertu að gera?
833
00:57:21,577 --> 00:57:23,370
Taka út Tip-top
fyrir François-Marie Charvet.
834
00:57:23,537 --> 00:57:24,705
Þeir geta búið saman.
835
00:57:25,664 --> 00:57:27,124
Tip-top með Charvet.
836
00:57:27,291 --> 00:57:30,085
Tip-top er söluvara plötuútgefanda
837
00:57:30,252 --> 00:57:32,254
í eigu fyrirtækjakeðju
undir stjórn banka
838
00:57:32,421 --> 00:57:34,173
styrktum af embættismannaveldi
sem viðheldur leppstjórn
839
00:57:34,340 --> 00:57:35,758
sem er handbendi skuggastjórnar.
840
00:57:35,925 --> 00:57:39,470
Fyrir hverja nótu sem hann syngur
deyr bóndi í Vestur-Afríku.
841
00:58:08,457 --> 00:58:13,963
Í kjölfarið upphófust líflegar deilur
eldri borgara og ungmenna í Ennui.
842
00:58:15,256 --> 00:58:16,799
Ágúst.
843
00:58:16,966 --> 00:58:19,844
Hvíslherferð bæjarins
fordæmir stúdentahreyfinguna.
844
00:58:20,594 --> 00:58:21,846
September.
845
00:58:22,012 --> 00:58:24,682
Sans Blague er svipt kaffileyfi
eftir opinberri tilskipun.
846
00:58:26,725 --> 00:58:27,935
Október.
847
00:58:28,102 --> 00:58:32,022
Áróðursnefnd reisir útvarpsturn án leyfis
á þaki eðlisfræðideildarinnar.
848
00:58:33,441 --> 00:58:34,567
Nóvember.
849
00:58:34,733 --> 00:58:37,653
Matarmiðabann á matstofu
fyrsta árs stúdenta.
850
00:58:38,571 --> 00:58:39,864
Desember.
851
00:58:40,030 --> 00:58:42,366
Skilamótmæli í aðalbókasafninu.
852
00:58:42,533 --> 00:58:44,702
Öll útlán lögð af lagalega
853
00:58:44,869 --> 00:58:48,581
þar til fimm mínútum áður
en kemur að allsherjarsektum.
854
00:58:48,747 --> 00:58:49,915
Janúar.
855
00:58:50,082 --> 00:58:52,042
Mitch-Mitch látinn laus í umsjá foreldra.
856
00:58:53,627 --> 00:58:55,004
Febrúar.
857
00:58:55,171 --> 00:58:56,839
Uppreisn á stúlknavistinni.
858
00:58:58,424 --> 00:59:00,718
Að lokum leiðir það allt til...
859
00:59:01,552 --> 00:59:02,595
Mars.
860
00:59:02,762 --> 00:59:04,221
...skákborðsbyltingarinnar.
861
00:59:06,974 --> 00:59:09,059
« Hvítur hrókerar! »
862
00:59:22,198 --> 00:59:24,033
R. til B3.
863
00:59:25,910 --> 00:59:27,244
Riddari á B3.
864
00:59:39,799 --> 00:59:42,426
Herra bæjarstjóri.
Hann lék mótleik.
865
00:59:53,562 --> 00:59:54,772
Riddari drepur riddara.
866
01:00:01,654 --> 01:00:02,905
Á hvaða blaðsíðu ertu?
867
01:00:03,072 --> 01:00:04,573
- Lokakafla.
- Síðustu málsgrein.
868
01:00:05,866 --> 01:00:07,284
Kallarðu þetta stefnuskrá?
869
01:00:09,662 --> 01:00:11,747
- Ekki þú?
- Ég held það. Samkvæmt skilgreiningu.
870
01:00:16,085 --> 01:00:17,920
Blaðsíða tvö,
« yfirlýsing sjö. »
871
01:00:21,173 --> 01:00:23,092
Þrátt fyrir sinn hreina málstað
872
01:00:23,259 --> 01:00:26,011
að skapa frjálsa, útópíska
menningu án landamæra,
873
01:00:26,178 --> 01:00:30,516
skiptust stúdentarnir í flokka
áður en þeir sameinuðust að fullu.
874
01:00:32,643 --> 01:00:34,520
Blaðsíða fimm,
« tilskipun 1(b). »
875
01:00:36,230 --> 01:00:39,483
Eitt er þó skýrt,
þeir eru að svara foreldrunum.
876
01:00:39,900 --> 01:00:42,486
Hvað vilja þeir?
Verja tálmynd sína.
877
01:00:42,653 --> 01:00:44,113
Geislandi fjarhygli.
878
01:00:46,407 --> 01:00:48,868
Blaðsíða ellefu,
« viðauki III í rómverskum tölum. »
879
01:00:51,579 --> 01:00:53,873
Ég er viss um að þau
eru betri en við vorum.
880
01:00:56,584 --> 01:00:58,836
Hver samþykkti ráðstöfun
fjár án leyfis
881
01:00:59,003 --> 01:01:01,964
fyrir fjölprentun þessa
heimskulega, óljósa
882
01:01:02,131 --> 01:01:03,549
og ljóðræna (á slæman hátt) skjals?
883
01:01:03,716 --> 01:01:05,718
Það á að heita að ég sé féhirðirinn.
884
01:01:06,385 --> 01:01:08,095
Og hver þarf svo sem viðauka?
885
01:01:08,387 --> 01:01:10,306
- Hann er besti hlutinn.
- Sammála.
886
01:01:10,473 --> 01:01:12,850
Frú Krementz lagði það til.
Viðaukann.
887
01:01:13,017 --> 01:01:14,852
Skrifaði Krementz þetta?
888
01:01:15,019 --> 01:01:17,021
Fágaði það. Vissa kafla.
889
01:01:19,523 --> 01:01:20,608
Af hverju tekur hún þátt?
890
01:01:20,775 --> 01:01:22,568
Hún á að halda hlutleysi blaðamanns.
891
01:01:22,735 --> 01:01:26,030
- Það er ekki til.
- Hlutleysi blaðamanna er vafasamt hugtak.
892
01:01:26,197 --> 01:01:28,616
Við höfum ekki útnefnt þig
eða Krementz sem talsmann okkar.
893
01:01:28,866 --> 01:01:30,451
Þitt starf er að tefla.
894
01:01:33,537 --> 01:01:35,080
Ég áritaði það fyrir þig.
895
01:01:38,626 --> 01:01:40,836
Ég geymi þetta til minningar
en að öðru leyti
896
01:01:41,003 --> 01:01:43,589
« er ég gersamlega ósammála
öllu sem þú segir. »
897
01:01:43,756 --> 01:01:46,008
Minna mig á, "þú ert gestur
í þessari kröfugöngu.
898
01:01:46,175 --> 01:01:49,678
Ekki mín barátta. Haltu þig fjarri,
Lucinda, lokaðu munninum."
899
01:01:49,845 --> 01:01:51,263
Ég þarf að segja dálítið.
900
01:01:52,014 --> 01:01:54,100
Þú ert mjög greind, Juliette.
901
01:01:54,683 --> 01:01:57,311
Ef þú sleppir púðurdósinni
eina mínútu, fyrirgefðu,
902
01:01:57,478 --> 01:01:59,522
og hugsar sjálfstætt
eina mínútu, fyrirgefðu,
903
01:01:59,730 --> 01:02:01,857
gæti þér skilist að þið
eruð öll á sama báti.
904
01:02:02,024 --> 01:02:03,442
Jafnvel óeirðalögreglan.
905
01:02:04,777 --> 01:02:07,321
Ég er ekki barn.
Ég hugsa alltaf sjálfstætt.
906
01:02:07,655 --> 01:02:08,364
Og við öll.
907
01:02:08,531 --> 01:02:11,242
- Ég myndi ekki segja það.
- Sumir, sumir ekki.
908
01:02:11,575 --> 01:02:12,451
Við eigum leik.
909
01:02:12,952 --> 01:02:15,830
Heldurðu að ég hafi ekki kynnt mér málin
eða tekið þau alvarlega?
910
01:02:16,330 --> 01:02:17,748
Ég fullvissa þig um að svo er ekki.
911
01:02:17,915 --> 01:02:19,875
Þetta var ókurteisi. Af mér.
912
01:02:20,251 --> 01:02:22,002
Ég tek það til baka.
913
01:02:23,379 --> 01:02:24,505
Ef þú vilt.
914
01:02:24,839 --> 01:02:26,006
Ég bið afsökunar.
915
01:02:26,757 --> 01:02:27,341
Gott og vel.
916
01:02:28,342 --> 01:02:29,343
Fyrirgefðu.
917
01:02:30,219 --> 01:02:31,262
Það er meðtekið.
918
01:02:31,512 --> 01:02:32,346
Takk.
919
01:02:33,639 --> 01:02:34,807
Ertu viss?
920
01:02:35,391 --> 01:02:36,392
Auðvitað.
921
01:02:39,145 --> 01:02:39,895
Viss um hvað?
922
01:02:40,312 --> 01:02:41,856
Að þú sért ekki barn?
923
01:02:42,815 --> 01:02:43,774
Handviss.
924
01:02:44,316 --> 01:02:47,319
Lærðu þá að taka afsökunarbeiðni.
Það er mikilvægt.
925
01:02:47,570 --> 01:02:50,364
(Stríð! Gamlir Bandaríkjamenn
gegn byltingarsinnuðum unglingum.)
926
01:02:50,906 --> 01:02:52,408
Mikilvægt fyrir hvern?
927
01:02:53,325 --> 01:02:54,368
Fullorðna.
928
01:02:57,455 --> 01:02:59,081
Við eigum leik.
Bæjarstjórinn bíður.
929
01:03:01,709 --> 01:03:04,086
Ég hef ekkert á móti því
að þú sofir hjá honum.
930
01:03:05,921 --> 01:03:07,089
Við höfum öll það frelsi.
931
01:03:07,256 --> 01:03:08,674
(Raunar grundvallarréttur
sem við berjumst fyrir.)
932
01:03:08,841 --> 01:03:09,925
Það sem ég er mótfallin
933
01:03:10,551 --> 01:03:12,136
er að ég held að þú
sért ástfangin af honum.
934
01:03:12,553 --> 01:03:14,805
Það er rangt
eða alla vega ósmekklegt.
935
01:03:15,055 --> 01:03:16,724
Þú ert piparjónka.
936
01:03:20,019 --> 01:03:22,354
Leyfðu mér að halda heiðri mínum.
937
01:03:23,773 --> 01:03:26,233
Hún er ekki piparjónka
og ekki ástfangin af mér.
938
01:03:26,400 --> 01:03:28,027
Hún er vinkona okkar.
Ég er vinur hennar.
939
01:03:28,194 --> 01:03:30,029
Hún er ráðvillt.
Hún vill hjálpa okkur.
940
01:03:30,654 --> 01:03:33,073
Hún er reið.
Hún skrifar mjög vel.
941
01:03:34,575 --> 01:03:37,119
Það er einmanalegt líf,
er það ekki?
942
01:03:38,621 --> 01:03:39,914
Stundum.
943
01:03:41,207 --> 01:03:44,210
Það er rétt. Ég ætti að halda
hlutleysi blaðamanns
944
01:03:44,418 --> 01:03:45,711
ef það er til.
945
01:03:47,713 --> 01:03:50,382
Viltu hafa mig afsakaða.
946
01:03:55,638 --> 01:03:57,139
Ekkert svar ennþá.
947
01:03:58,182 --> 01:04:00,101
Gúmmíkúlur og táragas.
948
01:04:04,480 --> 01:04:05,356
Tíminn er útrunninn!
949
01:04:07,274 --> 01:04:09,110
Tæknilegt mát.
950
01:04:16,408 --> 01:04:18,035
Þetta eru bara flugeldar.
951
01:04:18,702 --> 01:04:20,162
Hún er best þeirra.
952
01:04:20,746 --> 01:04:23,374
Hættið að þrátta.
Farið og elskist.
953
01:04:26,043 --> 01:04:27,461
Ég er hrein mey.
954
01:04:28,254 --> 01:04:30,548
Ég er líka hreinn.
Nema frú Krementz.
955
01:04:31,799 --> 01:04:33,008
Ég hélt það.
956
01:04:46,021 --> 01:04:47,273
15. mars.
957
01:04:50,943 --> 01:04:54,655
Finn á saurblaði minnisbókar minnar
málsgrein páraða í flýti.
958
01:04:55,489 --> 01:04:57,867
Óviss hvenær Zeffirelli
gafst færi að skrifa hana.
959
01:04:58,117 --> 01:05:00,077
Seint um kvöldið meðan ég svaf?
960
01:05:00,703 --> 01:05:04,665
Ljóðrænt, ekki endilega slæmt.
Það er svohljóðandi...
961
01:05:08,836 --> 01:05:11,088
Eftirmáli við sprunginn botnlanga.
962
01:05:11,255 --> 01:05:13,674
Óbugandi halastjarna þýtur
sína vörðuðu leið
963
01:05:13,841 --> 01:05:17,052
að ytri mörkum vetrarbrautarinnar
á geimtíma.
964
01:05:17,428 --> 01:05:19,138
Hver var málstaður okkar?
965
01:05:21,348 --> 01:05:23,309
Upprifjun tveggja minninga.
966
01:05:23,559 --> 01:05:25,978
Þú. Lykt af ódýru sjampói,
967
01:05:26,145 --> 01:05:28,981
öskubakka með stubbum,
brenndu ristuðu brauði.
968
01:05:29,982 --> 01:05:32,109
Hún. Ilmur af ódýru bensíni,
969
01:05:32,276 --> 01:05:35,613
andardráttur með kaffi, of sykrað,
kakósmjör á húðinni.
970
01:05:36,489 --> 01:05:37,865
Hvar dvelur hún á sumrin?
971
01:05:39,575 --> 01:05:41,702
Sagt er að lyktin sé það
sem gleymist ekki.
972
01:05:41,869 --> 01:05:43,370
Þannig virkar heilinn.
973
01:05:44,497 --> 01:05:46,248
Ég hef aldrei lesið bækur mömmu.
974
01:05:46,415 --> 01:05:49,543
Mér er sagt að pabbi hafi
verið makalaus í síðasta stríði.
975
01:05:49,710 --> 01:05:51,086
Bestu foreldrar sem ég þekki.
976
01:05:52,797 --> 01:05:54,298
Stúlknavistin.
977
01:05:54,840 --> 01:05:58,594
Mín fyrsta heimsókn nema
til að rústa henni í mótmælum.
978
01:05:59,178 --> 01:06:03,099
Ég sagði: "Ekki gagnrýna
stefnuskrána mína." Hún sagði:
979
01:06:03,390 --> 01:06:05,184
« Farðu úr fötunum. »
980
01:06:05,351 --> 01:06:07,228
Ég er feiminn að sýna nýju vöðvana.
981
01:06:08,479 --> 01:06:11,774
Stóru heimsku augun hennar
horfa á mig pissa.
982
01:06:15,569 --> 01:06:17,196
Þúsund kossum seinna...
983
01:06:17,363 --> 01:06:20,741
mun hún ennþá muna bragðið
af tólinu mínu á tungunni?
984
01:06:22,743 --> 01:06:26,288
Fyrirgefðu, frú Krementz.
Ég veit þú þolir ekki klúryrði.
985
01:06:32,711 --> 01:06:34,338
Setning neðst á blaðsíðunni
986
01:06:34,505 --> 01:06:37,508
gersamlega ólæsileg
vegna lélegrar skriftar.
987
01:06:42,513 --> 01:06:46,851
"Endurskoðun stefnuskrár.
Blaðsíða fjögur, stjarna eitt.
988
01:06:48,894 --> 01:06:50,187
Kynning..."
989
01:07:10,082 --> 01:07:11,167
Ég verð fljótur.
990
01:07:18,924 --> 01:07:20,468
Zeffirelli!
991
01:07:50,331 --> 01:07:53,501
Hann er ekki óbugandi halastjarna
sem þýtur varðaða leið
992
01:07:53,667 --> 01:07:56,921
að ytri mörkum vetrarbrautarinnar
á geimtíma.
993
01:08:00,216 --> 01:08:02,760
Heldur er hann piltur sem deyr ungur.
994
01:08:04,470 --> 01:08:06,472
Hann mun drukkna á þessari plánetu
995
01:08:07,056 --> 01:08:09,725
í stöðugum straumi djúpu,
skítugu, stórkostlegu árinnar
996
01:08:09,892 --> 01:08:14,063
sem flæðir nótt og dag um æðar
sinnar eigin fornu borgar.
997
01:08:16,273 --> 01:08:18,609
Foreldrar hans fá símhringingu
á miðnætti,
998
01:08:18,776 --> 01:08:22,488
klæðast í flýti, vélrænt
og haldast í hendur í hljóðum bílnum
999
01:08:22,655 --> 01:08:25,157
á leiðinni til að bera kennsl
á lík síns kalda sonar.
1000
01:08:27,701 --> 01:08:30,746
Mynd hans, fjöldaframleidd
og plastpökkuð
1001
01:08:30,913 --> 01:08:33,415
verður seld eins og kúlutyggjó
hinum hetju-hugföngnu
1002
01:08:33,582 --> 01:08:36,418
sem vonast til að sjá sig eins.
1003
01:08:37,044 --> 01:08:39,046
Hjartnæm sjálfsdýrkun ungs fólks.
1004
01:08:39,213 --> 01:08:40,965
Fær skákmaður / aðgerðasinni
í ungliðahreyfingu deyr
1005
01:08:41,132 --> 01:08:42,800
Stúdent hrapar og drukknar
TURN FELLUR Í BLASÉ-Á
1006
01:08:55,563 --> 01:08:56,939
30. mars.
1007
01:09:01,652 --> 01:09:03,988
Handan götunnar, æpandi myndlíking.
1008
01:09:04,363 --> 01:09:08,617
Bjalla hringir, nemendur skjótast
aftur inn í sína hlýðnu bekki.
1009
01:09:14,081 --> 01:09:17,293
Ískrandi róla vaggar
á yfirgefinni skólalóðinni.
1010
01:09:28,888 --> 01:09:29,889
Kom inn!
1011
01:09:55,414 --> 01:09:58,250
BRAGĐ OG LYKT
(BLS. 55 - 74)
1012
01:09:58,417 --> 01:10:01,253
SAGA #3
1013
01:10:01,420 --> 01:10:04,673
« Einkamatsalur lögreglustjórans »
1014
01:10:04,840 --> 01:10:07,384
LÝSING Á MIKLUM MATREIĐSLUMANNI
1015
01:10:18,896 --> 01:10:22,566
Mér var sagt að þú
hefðir ljósmyndaminni.
1016
01:10:22,733 --> 01:10:25,236
- Er það rétt?
- Það er rangt.
1017
01:10:25,402 --> 01:10:27,613
Ég hef prentminni.
1018
01:10:27,780 --> 01:10:31,200
Ég man skrifað orð af töluverðri
nákvæmni og í smáatriðum.
1019
01:10:31,367 --> 01:10:35,913
Á öðrum sviðum byggist
minnishæfnin alfarið á hughrifum.
1020
01:10:36,080 --> 01:10:39,166
Ég er þekktur af mínum nánustu
fyrir að vera gleyminn.
1021
01:10:39,333 --> 01:10:41,877
Samt manstu hvert orð
sem þú hefur skrifað.
1022
01:10:42,336 --> 01:10:44,672
Skáldsögurnar, greinarnar,
ljóðin, leikritin...
1023
01:10:44,839 --> 01:10:47,675
Ósvöruðu ástarkortin.
Því miður, já.
1024
01:10:48,509 --> 01:10:51,137
- Má ég prófa þig.
- Ef þú endilega vilt.
1025
01:10:51,303 --> 01:10:53,806
Nema það reyni á þolinmæði
áhorfenda þinna
1026
01:10:54,348 --> 01:10:58,102
eða hinna virtu talsmanna
fyrir Gemini tannduftið?
1027
01:10:58,811 --> 01:11:01,063
Mín eftirlætissaga er sú um kokkinn
1028
01:11:01,230 --> 01:11:03,065
þar sem mannræningjum er byrlað eitur.
1029
01:11:03,232 --> 01:11:05,901
"Dreymir nema matarborðsins
í bragðtegundum?"
1030
01:11:06,068 --> 01:11:09,530
"Það var fyrsta spurningin
sem blaðamaður þessa tímarits
1031
01:11:09,697 --> 01:11:13,868
hafði vandlega undirbúið fyrir fund
sinn með Nescaffier liðsforingja,
1032
01:11:14,160 --> 01:11:20,166
æðsta kokk í héraðsaðalstöðvunum
á mjóu nesi sem kallast 'Rognure d'Ongle'.
1033
01:11:20,583 --> 01:11:22,501
Slíkum fyrirspurnum yrði látið ósvarað
1034
01:11:22,668 --> 01:11:24,628
þar til í lok þess viðburðaríka kvölds."
1035
01:11:25,880 --> 01:11:27,548
Á ég að halda áfram?
1036
01:11:28,257 --> 01:11:29,341
Endilega.
1037
01:11:33,512 --> 01:11:34,472
Lögreglustöðin í Ennui
kl. 20:55
1038
01:11:34,597 --> 01:11:36,098
Ég mætti ófullnægjandi snemma.
1039
01:11:38,517 --> 01:11:40,352
Þótt herbergin á næstefstu hæðinni
1040
01:11:40,519 --> 01:11:45,691
í byggingunni miklu væru fræðilega merkt
á korti á bakhlið smökkunarseðilsins...
1041
01:11:45,858 --> 01:11:47,568
KVÖLDVERĐARBOĐ
með lögreglustjóranum
1042
01:11:47,735 --> 01:11:49,487
(kokkur: Nescaffier)
1043
01:11:49,653 --> 01:11:52,615
...var nær útilokað að rata
eða sú var reynsla undirritaðs.
1044
01:11:52,782 --> 01:11:54,617
Veikleiki í kortagerð.
1045
01:11:55,117 --> 01:11:56,952
Bölvun hinna samkynhneigðu.
1046
01:12:02,166 --> 01:12:04,585
Nescaffier unni sér frægðar
og góðs orðstírs.
1047
01:12:04,752 --> 01:12:07,880
Hann er dáður ákaft af kokkum,
löggum og kafteinum
1048
01:12:08,047 --> 01:12:10,508
svo ekki sé minnst á uppljóstrara,
blaðrara og slefbera,
1049
01:12:11,008 --> 01:12:16,263
sem gott dæmi um matreiðslustíl
þekktur sem "Gastronomie Gendarmique".
1050
01:12:21,018 --> 01:12:24,396
"Lögreglumatreiðsla" hófst
með umsátursnesti og löggubílasnarli
1051
01:12:24,563 --> 01:12:26,982
en hefur þróast og flokkast
í fágaða matargerð
1052
01:12:27,149 --> 01:12:32,071
og ákaflega næringarríka og ef rétt
er að farið, dásamlega bragðmikla.
1053
01:12:33,447 --> 01:12:36,575
Grundvallaratriði:
Auðflytjanleg, prótínrík fæða,
1054
01:12:36,742 --> 01:12:38,577
aðeins borðuð með víkjandi hönd,
1055
01:12:38,744 --> 01:12:41,413
hin er geymd fyrir skotvopn
eða pappírsvinnu.
1056
01:12:49,213 --> 01:12:52,091
Flestir réttir eru forskornir.
Ekkert stökkt.
1057
01:12:52,508 --> 01:12:53,592
Hljóðlátur matur.
1058
01:12:56,554 --> 01:12:59,515
Sósur eru þurrkaðar og malaðar
til að forðast leka
1059
01:12:59,682 --> 01:13:01,725
og hættu á að spilla glæpavettvangi.
1060
01:13:03,644 --> 01:13:06,605
Ætlast er til að matargestir
komi með eigin vasagaffla,
1061
01:13:06,814 --> 01:13:08,607
oft áletraðir dularfullum kjörorðum
1062
01:13:08,774 --> 01:13:11,235
og klúrum orðatiltækjum
frá umdæmum þeirra.
1063
01:13:26,709 --> 01:13:28,544
HÆNSNABÚR NR. 1
1064
01:13:38,053 --> 01:13:40,598
Hvernig ætlarðu að drepa mig?
1065
01:13:43,934 --> 01:13:47,938
Ég held að við höfum farið mannavillt.
1066
01:13:51,817 --> 01:13:55,362
Hefurðu setið mjög lengi
í hænsnabúrinu?
1067
01:14:02,536 --> 01:14:04,288
Afsakið mig.
1068
01:14:11,754 --> 01:14:13,756
ROEBUCK WRIGHT
VAR HÉR
1069
01:14:18,093 --> 01:14:22,098
Jafnvel þegar Monsieur Nescaffier
var lærlingur á slökkvistöð héraðsins
1070
01:14:22,264 --> 01:14:26,769
dreymdi hann um að ná langt
og í greininni finnst ekki hærri staða
1071
01:14:26,936 --> 01:14:31,857
en staða yfirkokks í einkamatsal
lögreglustjóra borgarinnar.
1072
01:14:40,991 --> 01:14:42,910
Afsakið að mér seinkaði.
1073
01:14:44,912 --> 01:14:46,747
Nei, alls ekki.
1074
01:14:49,750 --> 01:14:51,544
Má ég kynna móður mína,
1075
01:14:51,710 --> 01:14:54,088
Louise de la Villatte.
Þú getur kallað hana Maman.
1076
01:14:54,255 --> 01:14:55,381
Það gerum við öll.
1077
01:14:55,965 --> 01:14:58,217
Þetta er minn elsti vinur, Chou-fleur.
1078
01:14:58,384 --> 01:15:01,387
Þegar ég hitti hann var hann
stelpulegur skólastrákur
1079
01:15:01,554 --> 01:15:04,014
með slöngulokka og allar tennurnar.
1080
01:15:04,348 --> 01:15:06,725
Nú er hann eins og lík.
1081
01:15:07,476 --> 01:15:09,645
Í horninu er Maupassant lögreglumaður.
1082
01:15:09,812 --> 01:15:11,313
Hann ber fram matinn.
1083
01:15:11,939 --> 01:15:12,815
Hanastél.
1084
01:15:17,486 --> 01:15:20,573
Þetta er sonur minn, Gigi,
í sloppi glæparannsóknastofunnar.
1085
01:15:20,739 --> 01:15:23,659
Hverju stelurðu úr einkaskjölum mínum?
1086
01:15:24,160 --> 01:15:25,703
Óleyst mál.
1087
01:15:26,245 --> 01:15:29,081
- Heilsaðu herra Wright.
- Sæll, herra Wright.
1088
01:15:29,498 --> 01:15:30,875
Sæll, Gigi.
1089
01:15:32,001 --> 01:15:35,254
Fullt nafn, Isadore Sharif de la Villatte.
1090
01:15:37,465 --> 01:15:39,383
Lögreglustjórinn og einkasonur hans,
1091
01:15:39,550 --> 01:15:42,553
ekkill og móðurlaus, yfirgáfu nýlenduna
þar sem drengurinn fæddist
1092
01:15:42,720 --> 01:15:44,889
sameinaðir í sorg sinni.
1093
01:15:45,055 --> 01:15:46,682
Gigi var sex ára.
1094
01:15:47,641 --> 01:15:50,644
Skólabekkur hans var stöðin
og lögreglubíllinn.
1095
01:15:51,979 --> 01:15:55,691
Hann hlaut menntun hjá réttarlæknum
samkvæmt siðum löggæslunnar.
1096
01:15:57,234 --> 01:16:00,863
Fyrsta teikning hans var andlitsmynd
eftir framburði vitnis.
1097
01:16:03,783 --> 01:16:06,660
Fyrstu orð hans voru á morskóða.
1098
01:16:06,911 --> 01:16:08,621
Það var víst dásamlega augljóst.
1099
01:16:08,746 --> 01:16:09,914
P A B B I
1100
01:16:10,080 --> 01:16:13,125
Hann var uppalinn til að taka við
af sjálfum lögreglustjóranum.
1101
01:16:15,044 --> 01:16:17,254
Ég hef lesið greinar þínar
í tímaritinu.
1102
01:16:18,672 --> 01:16:20,466
Fannst þér það ánægjulegt?
1103
01:16:20,883 --> 01:16:22,718
Að sjálfsögðu.
1104
01:16:22,885 --> 01:16:24,136
Skrifar vel.
1105
01:16:26,722 --> 01:16:29,642
Þú þekkir víst þennan snilling.
1106
01:16:29,809 --> 01:16:33,062
Í það minnsta af orðstír.
Nescaffier liðsforingi.
1107
01:16:33,229 --> 01:16:34,438
Já, vissulega.
1108
01:16:47,868 --> 01:16:50,746
Drykkurinn, mjólkurkenndur
rauðleitur fordrykkur
1109
01:16:50,913 --> 01:16:55,126
með ákafri angan, ljóslega læknandi,
eilítið deyfandi
1110
01:16:55,292 --> 01:16:58,254
og kældur í ískalda seigju
í smækkaðri útgáfu
1111
01:16:58,420 --> 01:17:02,466
af brúsa sem vanalega sést
á tjaldstæðum og í skólastofum,
1112
01:17:02,800 --> 01:17:06,679
sveif á menn sem álög
sem á næstu 60 sekúndum
1113
01:17:06,846 --> 01:17:08,764
yrðu rofin harkalega.
1114
01:17:08,931 --> 01:17:11,267
Á þremur dramatískum
tímalínum sem sköruðust
1115
01:17:11,434 --> 01:17:13,519
áttu eftirfarandi atburðir sér stað.
1116
01:17:17,273 --> 01:17:18,482
Einn.
1117
01:17:19,608 --> 01:17:22,278
Monsieur Nescaffier hóf
sína dularfullu viðhöfn.
1118
01:17:22,820 --> 01:17:26,240
Ég get hvorki skilið né lýst því
sem fram fer bak við eldhússdyr.
1119
01:17:26,407 --> 01:17:28,367
Ég hef alltaf verið sáttur
við að njóta
1120
01:17:28,534 --> 01:17:32,913
verka listamanns án þess að afhjúpa
leyndarmál meitilsins eða terpentínunnar.
1121
01:17:34,039 --> 01:17:35,166
Tveir.
1122
01:17:40,671 --> 01:17:44,467
Maupassant lögreglumaður
svaraði merki sem sjaldan leiftraði
1123
01:17:44,633 --> 01:17:46,427
og færði yfirmanni sínum síma.
1124
01:17:54,101 --> 01:17:55,102
Gjörðu svo vel.
1125
01:18:00,065 --> 01:18:02,109
Eins og þú nú veist
rændum við syni þínum
1126
01:18:02,276 --> 01:18:05,029
og fórum á öruggan stað
sem þú finnur aldrei.
1127
01:18:05,196 --> 01:18:07,239
Slepptu Teljaranum eða aflífaðu hann
1128
01:18:07,406 --> 01:18:09,742
og drengnum verður skilað
heilum á húfi.
1129
01:18:09,950 --> 01:18:13,704
Sé þetta ekki virt við sólarupprás
bíður sonar þíns ofbeldisfullur dauðdagi.
1130
01:18:20,795 --> 01:18:22,087
Þrír.
1131
01:18:22,379 --> 01:18:27,301
Þakglugginn á barnaherberginu
á háaloftinu var spenntur upp.
1132
01:19:01,627 --> 01:19:04,547
Flóttanum og síðan eltingaleiknum
var ljóslega lýst
1133
01:19:04,713 --> 01:19:08,509
þótt kannski nokkuð skrautlega,
í myndasögu sem birtist vikuna á eftir.
1134
01:19:20,604 --> 01:19:24,900
3 dögum áður
1135
01:19:43,335 --> 01:19:45,045
Þótt illræmda klíkustríðið í Ennui,
1136
01:19:45,212 --> 01:19:49,091
"Vetrarglæpaaldan", hefði upprætt
töluvert marga bófa og fanta,
1137
01:19:49,258 --> 01:19:53,846
hafði það líka tekið líf skammarlega
margra saklausra íbúa.
1138
01:19:55,806 --> 01:19:58,267
Vegna óvæntrar handtöku
endurskoðanda braskara,
1139
01:19:58,434 --> 01:20:01,937
Alberts "Teljarans" sem hafði tösku
sem innihélt launamiða
1140
01:20:02,104 --> 01:20:04,648
allra þriggja glæpasamtaka borgarinnar,
1141
01:20:04,815 --> 01:20:07,568
vonaðist löghlýðið samfélagið
til skjótrar lausnar
1142
01:20:07,735 --> 01:20:09,862
á vanda sem hafði tekið sig upp á ný.
1143
01:20:14,992 --> 01:20:18,037
En þessi þróun mála
hafði farið illa fyrir brjóstið
1144
01:20:18,204 --> 01:20:20,539
á íbúum í undirheimum glæpanna.
1145
01:20:26,754 --> 01:20:29,298
Sjálfur hafði ég ekki
borið kennsl Teljarann
1146
01:20:29,465 --> 01:20:32,676
en ég þekkti hænsnabúrið.
1147
01:20:32,843 --> 01:20:34,512
Þetta er ekki í greininni.
1148
01:20:34,678 --> 01:20:36,847
Ef ég nefni Howitzer,
veistu við hvern ég á?
1149
01:20:37,014 --> 01:20:38,599
Auðvitað. Arthur Howitzer yngri.
1150
01:20:38,766 --> 01:20:40,684
Stofnandi og ritstjóri
Frönsku útgáfunnar.
1151
01:20:40,893 --> 01:20:44,188
Það var mína fyrstu viku í Ennui
að ég varð fyrir því óláni
1152
01:20:44,355 --> 01:20:48,359
að vera handtekinn á vínbar
í útjaðri Skuggahverfisins
1153
01:20:48,526 --> 01:20:52,738
ásamt nokkrum nýfundnum félögum.
1154
01:20:52,905 --> 01:20:54,490
Hver var ákæran?
1155
01:20:54,907 --> 01:20:56,325
Ást.
1156
01:20:57,159 --> 01:21:01,372
Fólki getur staðið nokkur ógn
af reiði þinni, hatri, stolti
1157
01:21:01,539 --> 01:21:07,002
en elskaðu á rangan hátt
og þú stofnar þér í mikinn háska.
1158
01:21:07,711 --> 01:21:10,881
Í þessu tilfelli,
hænsnabúr í sex daga.
1159
01:21:11,340 --> 01:21:14,510
Enginn hirti um að bjarga mér
og enginn vildi ávíta mig.
1160
01:21:15,010 --> 01:21:18,848
Og eina símanúmerið
sem var greypt í prentminni mitt
1161
01:21:19,473 --> 01:21:21,725
var Prentarahverfið 9-2211.
1162
01:21:21,892 --> 01:21:25,396
Þótt við getum því miður
birt hvoruga þessara greina
1163
01:21:25,604 --> 01:21:28,649
myndi ég með ánægju
íhuga aðrar greinar síðar.
1164
01:21:28,816 --> 01:21:30,943
Eða ef þú átt leið um Ennui...
1165
01:21:36,782 --> 01:21:38,200
Ég hafði aldrei hitt manninn.
1166
01:21:38,826 --> 01:21:42,079
Ég gat sett mig í samband
bara af því ég vildi fá vinnu.
1167
01:21:45,124 --> 01:21:47,001
ATVINNUUMSÓKN
1168
01:22:00,723 --> 01:22:02,224
Látum okkur sjá.
1169
01:22:03,392 --> 01:22:06,353
Skólablað, ljóðaklúbbur, leikklúbbur.
1170
01:22:06,562 --> 01:22:09,398
Samdi skólasönginn.
Lag og texta.
1171
01:22:09,565 --> 01:22:12,777
Rannsóknavinna, aðstoðarblaðamennska
og aðstoðarritstjóri.
1172
01:22:12,985 --> 01:22:15,446
Eldsvoðar og morð.
Þannig byrjaði ég.
1173
01:22:15,613 --> 01:22:17,490
Faðir minn átti auðvitað blaðið.
1174
01:22:17,823 --> 01:22:20,409
Dálitlar íþróttir, dálitlir glæpir,
dálítil pólitík.
1175
01:22:20,576 --> 01:22:22,620
Tilnefndur tvisvar, bestu greinar.
1176
01:22:22,953 --> 01:22:25,122
Suðurríkin, miðvesturríkin,
austurströndin.
1177
01:22:25,581 --> 01:22:26,874
Víðáttumikið land.
1178
01:22:27,666 --> 01:22:29,460
Ég hef ekki komið þangað í 20 ár.
1179
01:22:30,169 --> 01:22:33,672
Ekki núna.
Ég er í starfsviðtali.
1180
01:22:34,131 --> 01:22:37,009
Ritdæmin þín eru góð.
Ég las þau aftur í leigubílnum.
1181
01:22:37,176 --> 01:22:38,677
Hefurðu skrifað bókagagnrýni?
1182
01:22:39,970 --> 01:22:41,055
Aldrei.
1183
01:22:41,222 --> 01:22:44,183
Þú situr þarna nokkra tíma
áður en þeir láta þig lausan.
1184
01:22:46,352 --> 01:22:48,604
Lestu þetta.
Gefðu mér 300 orð.
1185
01:22:49,480 --> 01:22:53,067
Ég borga 500 franka mínus þá 250
sem ég greiddi inn á skilorðið
1186
01:22:53,275 --> 01:22:56,403
en endurgreiðsla þeirra
nýtist í uppihaldskostnað.
1187
01:22:56,612 --> 01:22:58,614
Komdu með fyrstu drög
í fyrramálið
1188
01:22:58,823 --> 01:23:01,492
og hvernig sem þú ferð að því,
1189
01:23:01,700 --> 01:23:04,703
reyndu að láta sem þú
hafir skrifað það þannig viljandi.
1190
01:23:13,003 --> 01:23:14,255
Þakka þér fyrir.
1191
01:23:16,799 --> 01:23:18,259
Bannað að gráta.
1192
01:23:26,100 --> 01:23:28,477
Hún varð þekkt
sem "nótt þúsund kúlna".
1193
01:23:28,853 --> 01:23:30,062
Ég er aftur að lesa upp.
1194
01:23:30,604 --> 01:23:33,566
Hvernig lögreglustjóranum
og hans einvala liði sérfræðinga
1195
01:23:33,732 --> 01:23:37,319
tókst að finna greni
mannræningjans svo skjótt.
1196
01:23:41,323 --> 01:23:42,324
Ja...
1197
01:23:46,662 --> 01:23:48,330
ég veit það bara ekki.
1198
01:23:51,709 --> 01:23:53,919
Fagleg vinnubrögð, býst ég við.
1199
01:23:55,838 --> 01:23:57,256
Ég endurtek spurninguna.
1200
01:24:00,718 --> 01:24:02,803
En þeim tókst það.
1201
01:24:37,296 --> 01:24:38,631
Hverjir voru þeir?
1202
01:24:40,466 --> 01:24:41,884
Það kom síðar í ljós.
1203
01:24:43,010 --> 01:24:46,263
Innflutt lið ræningja og byssubófa
ráðnir af stjórum
1204
01:24:46,430 --> 01:24:50,017
braskara í Ennui og neti þeirra
af milliliðum undirheima.
1205
01:24:51,811 --> 01:24:55,606
Joe Lefèvre bílstjóri, eitt sinn næstum
efnilegur hljóðfæraleikari.
1206
01:24:56,774 --> 01:24:59,318
Stetson, Spinster,
og Hieronymus Von Altman,
1207
01:24:59,485 --> 01:25:00,986
hollenskir skipuleggjendur.
1208
01:25:01,570 --> 01:25:05,032
Marconi Brutelli, stjórnleysingi
frá Miðjarðarhafinu.
1209
01:25:06,200 --> 01:25:08,953
Tvíeyki óeirðaseggja, gleymdir frændur.
1210
01:25:10,287 --> 01:25:13,457
Þrenning dansstúlkna, allar dópistar.
1211
01:25:15,501 --> 01:25:17,503
Og einn lítill, úrræðagóður fangi
1212
01:25:17,670 --> 01:25:21,048
ákveðinn í að losna
og lækka kostnað skattgreiðenda.
1213
01:25:31,934 --> 01:25:33,436
Hvaða hljóð er þetta?
1214
01:25:34,937 --> 01:25:37,857
Loftbólur í ofnpípunum.
Það er þrýstingur.
1215
01:25:38,023 --> 01:25:39,650
Það líkist morskóða.
1216
01:25:41,068 --> 01:25:42,862
Kannski óljóst.
1217
01:25:44,655 --> 01:25:47,158
Ég heiti Gigi.
Hvað heitir þú?
1218
01:25:47,366 --> 01:25:49,952
Ég segi þér það ekki.
Þetta er glæpur.
1219
01:25:51,078 --> 01:25:54,290
Þú ert ekki glæpakvendi,
bara ráðvillt dansstúlka.
1220
01:25:54,623 --> 01:25:56,959
- Ha.
- Ha, sjálf.
1221
01:25:57,585 --> 01:25:58,836
Þegiðu.
1222
01:25:59,712 --> 01:26:02,506
Hvernig eru augu þín lit?
Blá?
1223
01:26:11,974 --> 01:26:13,100
Halló.
1224
01:26:14,769 --> 01:26:15,978
Halló.
1225
01:26:20,274 --> 01:26:23,611
Syngdu vögguvísu fyrir mig.
Ég er hræddur.
1226
01:26:52,890 --> 01:26:54,809
Ertu sofnaður?
1227
01:27:00,856 --> 01:27:04,110
Lögreglustjórinn dýrkaði Gigi
af öllu sínu mikla hjarta.
1228
01:27:04,276 --> 01:27:09,824
En hugur hans, sú einstaka vél fyrir
uppljóstrun og rannsókn glæpastarfsemi,
1229
01:27:11,450 --> 01:27:13,119
hafði malað frá kvöldmatarleyti.
1230
01:27:13,369 --> 01:27:15,496
Maman, ég er svangur.
1231
01:27:16,831 --> 01:27:19,834
Og hann var illa haldinn
af þörf fyrir hitaeiningar.
1232
01:27:22,419 --> 01:27:26,257
Nescaffier, aftur á vettvangi
eftir sex ára fjarveru
1233
01:27:26,423 --> 01:27:28,551
mætti tilbúinn
að láta ljós sitt skína.
1234
01:27:32,847 --> 01:27:35,599
Breytingin sást samstundis.
1235
01:27:43,315 --> 01:27:44,525
Nescaffier.
1236
01:27:44,692 --> 01:27:48,028
Strax þegar daufur vísir að ilmi
frá eldhúsi kokksins mikla
1237
01:27:48,195 --> 01:27:50,239
barst að nösum lögreglustjórans
1238
01:27:50,406 --> 01:27:54,493
fór hann að sjá í anda og ráðgera
margslungna bardagaáætlun.
1239
01:27:54,660 --> 01:27:55,744
Forréttur:
1240
01:27:55,911 --> 01:27:57,621
Fyllt egg kanarífugls umdæmisins
1241
01:27:57,788 --> 01:27:59,874
borin fram í skurni úr eigin marengs.
1242
01:28:00,040 --> 01:28:01,750
Árásarsveit til að gæta aðkomu
að sunnan og vestan.
1243
01:28:01,917 --> 01:28:02,585
Næst:
1244
01:28:03,210 --> 01:28:04,295
Skæruliða til að loka útgöngu
í austur og norður.
1245
01:28:04,462 --> 01:28:05,713
Nýru.
1246
01:28:05,880 --> 01:28:08,507
Gufusoðin með plómum
úr þakgarði borgarstjórans.
1247
01:28:08,674 --> 01:28:11,177
Grafa göng (ummál: 75 mm)
um skilveggi húsanna þriggja.
1248
01:28:11,343 --> 01:28:12,344
Síðan:
1249
01:28:13,471 --> 01:28:15,973
Innbakað konfekt úr lambakjötshakki.
1250
01:28:16,515 --> 01:28:18,142
Á þakinu:
Skyttur úr veiðiklúbbnum.
1251
01:28:18,267 --> 01:28:19,310
Blasé ostrusúpa.
1252
01:28:19,518 --> 01:28:21,353
Niður lyftuopið:
Meðlimir fjallgönguklúbbsins.
1253
01:28:21,520 --> 01:28:22,855
Stórfengleg kássa úr lystigarðsdúfum.
1254
01:28:23,022 --> 01:28:23,731
Og loks...
1255
01:28:23,856 --> 01:28:25,191
Vekja Jeroboam boltann líka.
1256
01:28:25,357 --> 01:28:27,401
...tóbaksbúðingur með fjórfalt
feitum rjóma.
1257
01:28:27,568 --> 01:28:30,654
Ég vil hafa hann til taks.
1258
01:28:30,821 --> 01:28:33,115
- Má ég skjóta inn spurningu?
- Endilega.
1259
01:28:33,282 --> 01:28:36,452
- Fyrirgefðu.
- Ég merki bara blaðsíðuna í huganum.
1260
01:28:36,952 --> 01:28:39,955
Þú hefur skrifað um bandaríska blökkumenn,
franska gáfumenn,
1261
01:28:40,122 --> 01:28:41,957
- rómantíska sunnanmenn...
- Og andblökkumenn.
1262
01:28:42,124 --> 01:28:43,083
Andblökkumenn.
1263
01:28:44,001 --> 01:28:48,464
Helgirit, goðsagnir, þjóðtrú,
sönn glæpamál, spunnin glæpamál,
1264
01:28:48,964 --> 01:28:51,300
draugasögur, skálkasögur,
"bildungsroman".
1265
01:28:51,467 --> 01:28:55,221
En fyrst og fremst öll þessi ár
hefurðu skrifað um mat.
1266
01:28:55,596 --> 01:28:56,931
Af hverju?
1267
01:28:58,140 --> 01:29:00,893
Hver? Hvað? Hvar? Hvenær? Hvernig?
Gildar spurningar
1268
01:29:01,060 --> 01:29:05,523
en sem fréttaritari lærði ég
að undir engum kringumstæðum,
1269
01:29:05,689 --> 01:29:08,984
sé það á þínu valdi
að standast þá löngun,
1270
01:29:09,193 --> 01:29:11,070
aldrei spyrja mann af hverju.
1271
01:29:11,862 --> 01:29:13,239
Menn herpast saman.
1272
01:29:13,948 --> 01:29:16,242
- Ég bið afsökunar en ég spyr...
- Kvalræði.
1273
01:29:16,617 --> 01:29:17,493
...ef þú samþykkir.
1274
01:29:17,660 --> 01:29:21,372
Sjálfsíhugun er löstur best
stundaður í einrúmi eða alls ekki.
1275
01:29:22,540 --> 01:29:27,503
Jæja, ég skal svara spurningunni
af einskærri þreytu
1276
01:29:29,421 --> 01:29:32,049
en ég veit ekki hvað ég
ætla að segja.
1277
01:29:35,553 --> 01:29:38,931
Það er sérstök dapurleg fegurð
1278
01:29:39,765 --> 01:29:43,769
vel kunn útlendingnum án félagsskapar
sem gengur um götur sinnar aðsóttu,
1279
01:29:43,936 --> 01:29:47,565
helst tunglbjörtu borgar.
Í mínu tilfelli, Ennui, Frakklandi.
1280
01:29:48,566 --> 01:29:50,067
Ég hef svo oft...
1281
01:29:51,068 --> 01:29:54,613
Svo oft deilt ljómandi
uppgötvunum dagsins með...
1282
01:29:57,324 --> 01:29:58,492
alls engum.
1283
01:29:59,410 --> 01:30:05,291
En einhvers staðar á breiðgötunni
var ævinlega uppbúið borð fyrir mig.
1284
01:30:06,500 --> 01:30:10,546
Kokkur, þjónn, flaska, glas, eldur.
1285
01:30:12,673 --> 01:30:14,800
Ég kaus þetta líf.
1286
01:30:16,760 --> 01:30:20,473
Það er matarveislan í einverunni
sem hefur verið mér sem félagi,
1287
01:30:20,639 --> 01:30:23,392
mín huggun og styrkur.
1288
01:30:25,311 --> 01:30:27,938
Manstu hvar þú settir bókamerkið?
1289
01:30:28,773 --> 01:30:30,900
Auðvitað, kjánaprik.
"Á meðan."
1290
01:30:31,400 --> 01:30:33,778
"Á meðan, handan götunnar..."
1291
01:30:35,029 --> 01:30:35,821
Takið eftir.
1292
01:30:35,988 --> 01:30:39,116
Fylgsni hins grunaða er á efstu hæð,
suðurenda torgsins.
1293
01:30:39,283 --> 01:30:40,868
Lögreglumenn taka sér stöðu.
1294
01:31:26,080 --> 01:31:28,040
Hættið að skjóta. Hættið að skjóta.
1295
01:31:28,165 --> 01:31:30,042
Hættið að skjóta.
1296
01:31:38,717 --> 01:31:41,429
Þegar hlé varð á skærunum
haltraði gamall húsvörður
1297
01:31:41,595 --> 01:31:45,933
og fyrrum hermaður yfir götuna
með torræð skilaboð.
1298
01:31:46,100 --> 01:31:47,810
SENDIĐ KOKKINN
1299
01:31:47,977 --> 01:31:51,063
Klukkustund síðar
1300
01:31:58,779 --> 01:32:02,741
Ég tala við forsprakka
mannræningjanna á efstu hæð.
1301
01:32:03,117 --> 01:32:05,619
Hefurðu eldhús í fylgsni þínu?
1302
01:32:05,786 --> 01:32:07,455
Sonur minn þarf snarl.
1303
01:32:07,621 --> 01:32:12,460
Leyfið okkur að senda kokk
umdæmisins ásamt vörum og vistum.
1304
01:32:12,626 --> 01:32:15,129
Hann eldar nógu mikinn kvöldverð
1305
01:32:15,296 --> 01:32:17,882
fyrir þig og alla vitorðsmenn þína.
1306
01:32:18,799 --> 01:32:20,384
Við erum búnir að borða.
1307
01:32:26,974 --> 01:32:28,559
Er það lærlingur
1308
01:32:29,059 --> 01:32:31,103
eða Nescaffier sjálfur?
1309
01:32:59,089 --> 01:33:00,841
Svartþrastabaka.
1310
01:33:13,229 --> 01:33:15,564
Við kröfu um smökkun hvers réttar
1311
01:33:16,023 --> 01:33:18,901
át kokkurinn banvænt eitrið.
1312
01:33:24,490 --> 01:33:26,242
Fyrir litla drenginn.
1313
01:33:28,077 --> 01:33:29,286
Hættið.
1314
01:33:31,205 --> 01:33:32,832
Skrifaðu niður uppskriftina.
1315
01:33:35,084 --> 01:33:36,836
Eftir matinn
1316
01:33:44,552 --> 01:33:45,678
Hjálp.
1317
01:33:48,848 --> 01:33:50,433
En Nescaffier lifði af
1318
01:33:50,599 --> 01:33:52,560
þökk sé gífurlegu líkamsþrekinu
1319
01:33:52,726 --> 01:33:56,856
hresstu og styrktu ár eftir ár
af ríkulegustu, kröftugustu réttum,
1320
01:33:57,022 --> 01:34:01,861
pönnum og pottum af næstum
ofurmannlegum maga hans.
1321
01:34:03,028 --> 01:34:07,658
Hann vissi auðvitað fullvel
að Gigi fyrirleit radísur
1322
01:34:07,825 --> 01:34:11,620
af ákafri, óhaminni ástríðu
og hafði aldrei snert þær
1323
01:34:11,787 --> 01:34:15,332
eða nefnt orðið alla sína ungu ævi.
1324
01:34:15,791 --> 01:34:17,668
En svo vildi til
1325
01:34:18,961 --> 01:34:21,380
að bílstjórinn þoldi ekki heldur radísur.
1326
01:36:26,088 --> 01:36:27,465
Taktu stýrið.
1327
01:36:51,447 --> 01:36:54,116
Furðulegasta og mest sláandi
fyrirbærið sem sást
1328
01:36:54,241 --> 01:36:57,453
í þessu langa kvöldverðarboði,
var kannski þetta:
1329
01:37:10,090 --> 01:37:13,552
Yndisleg kaldhæðni.
Monsieur Albert,
1330
01:37:13,719 --> 01:37:17,556
endurskoðandi utangarðsmanna
og óbein orsök þessarar uppákomu,
1331
01:37:17,723 --> 01:37:21,018
gleymdist í hænsnabúrinu frá kvöldverði
á fimmtudag til mánudagsárbíts
1332
01:37:21,185 --> 01:37:23,521
og hafði næstum orðið hungurmorða.
1333
01:37:23,896 --> 01:37:26,190
Það var Nescaffier sjálfur
sem var á batavegi
1334
01:37:26,357 --> 01:37:31,362
sem hafði rænu á að elda "omelette
à la policier" og færa fanganum, heita
1335
01:37:31,529 --> 01:37:33,781
og innvafða í dags gamla leitarheimild.
1336
01:37:35,616 --> 01:37:37,743
Teljarinn borðaði vel þann morgun.
1337
01:37:40,746 --> 01:37:42,915
Orðsending frá Gemini tanndufti.
1338
01:37:45,876 --> 01:37:47,878
Þetta átti að vera grein
um mikinn kokk.
1339
01:37:48,087 --> 01:37:48,963
Og er að hluta.
1340
01:37:49,130 --> 01:37:50,548
Fyrir bragð- og lyktarkaflann...
1341
01:37:50,714 --> 01:37:53,384
Ég skil. Verkefnið var alveg skýrt.
1342
01:37:54,385 --> 01:37:57,012
Þú skilur kannski ekki
1343
01:37:57,179 --> 01:38:00,599
að það var skotið og hent á mig
handsprengju gegn vilja mínum.
1344
01:38:01,267 --> 01:38:05,187
Ég bað bara um næringu og fékk
og það dásamlega eins og ég útlistaði.
1345
01:38:05,938 --> 01:38:08,607
Nescaffier fær bara
að segja eina línu.
1346
01:38:11,068 --> 01:38:14,947
Ég sleppti nokkru sem hann sagði.
Ég varð of dapur.
1347
01:38:15,906 --> 01:38:17,616
Ég gæti sett það aftur inn.
1348
01:38:19,285 --> 01:38:20,786
Hvað sagði hann?
1349
01:38:42,016 --> 01:38:43,309
Martin.
1350
01:38:43,476 --> 01:38:44,727
Guillaume Martin.
1351
01:38:54,862 --> 01:38:56,572
Það var bragð af þeim.
1352
01:38:58,532 --> 01:39:00,034
Hvað þá?
1353
01:39:01,452 --> 01:39:05,581
Eitruðu söltin í radísunum...
1354
01:39:05,748 --> 01:39:07,333
það var bragð af þeim.
1355
01:39:08,417 --> 01:39:11,045
Gersamlega framandi.
1356
01:39:11,796 --> 01:39:16,008
Líkt og beisk, mygluð, pipruð,
1357
01:39:16,884 --> 01:39:19,762
krydduð, eins konar olíuborin...
1358
01:39:20,930 --> 01:39:22,264
mold.
1359
01:39:23,140 --> 01:39:25,935
Ég hef aldrei á ævinni
fundið það bragð.
1360
01:39:26,852 --> 01:39:28,771
Ekki alveg gott,
1361
01:39:29,396 --> 01:39:30,815
óskaplega eitrað,
1362
01:39:30,940 --> 01:39:34,360
en samt nýtt bragð.
1363
01:39:35,444 --> 01:39:37,738
Það er sjaldgæft á mínum aldri.
1364
01:39:39,907 --> 01:39:42,409
Ég dáist að hugdirfð þinni, liðsforingi.
1365
01:39:43,035 --> 01:39:44,954
Ég er ekki hugdjarfur.
1366
01:39:45,621 --> 01:39:47,206
Ég var bara ekki
1367
01:39:47,414 --> 01:39:51,418
í skapi til að valda öllum vonbrigðum.
1368
01:39:53,254 --> 01:39:54,880
Ég er útlendingur, þú skilur.
1369
01:39:56,298 --> 01:39:58,551
Borgin er víst full af okkur.
1370
01:39:59,552 --> 01:40:01,387
Ég er sjálfur útlendingur.
1371
01:40:03,514 --> 01:40:05,599
Í leit að einhverju sem vantar.
1372
01:40:07,518 --> 01:40:09,854
Söknum þess sem var yfirgefið.
1373
01:40:13,065 --> 01:40:15,109
Kannski ef við erum heppnir,
1374
01:40:15,276 --> 01:40:17,528
finnum við það sem fór fram hjá okkur
1375
01:40:18,279 --> 01:40:20,781
á þeim stöðum sem áður voru heimili.
1376
01:40:29,748 --> 01:40:32,126
Þetta er það besta af þessu öllu.
1377
01:40:33,002 --> 01:40:35,337
Það er ástæðan fyrir að skrifa þetta.
1378
01:40:37,548 --> 01:40:39,425
Ég gæti ekki verið minna sammála.
1379
01:40:41,469 --> 01:40:44,680
En samt, ekki sleppa því.
1380
01:40:59,028 --> 01:41:01,864
HNIGNUN & DAUĐI
(BLS. 75)
1381
01:41:02,031 --> 01:41:04,992
LOKAORĐ
1382
01:41:14,460 --> 01:41:15,753
Eru allir mættir?
1383
01:41:16,545 --> 01:41:18,964
Þið vitið víst að það var hjartaáfall.
1384
01:41:34,480 --> 01:41:35,689
Bannað að gráta.
1385
01:41:42,780 --> 01:41:44,949
Kemur einhver að sækja hann?
1386
01:41:45,116 --> 01:41:47,159
Það er verkfall í líkhúsinu.
1387
01:41:50,788 --> 01:41:53,374
- Hver var hjá honum?
- Hann var einsamall.
1388
01:41:53,541 --> 01:41:55,209
Að lesa afmælisskeyti.
1389
01:41:57,878 --> 01:42:00,673
Ekki kveikja á kertunum.
Hann er dáinn.
1390
01:42:01,757 --> 01:42:03,342
Ég þigg sneið.
1391
01:42:03,926 --> 01:42:05,177
Ég líka.
1392
01:42:06,220 --> 01:42:08,764
Við þurfum að semja drög.
Hver vill taka það?
1393
01:42:08,931 --> 01:42:09,890
Við höfum skrá.
1394
01:42:10,057 --> 01:42:11,392
Ég er að teikna.
1395
01:42:14,311 --> 01:42:15,938
Þetta er hann.
1396
01:42:20,067 --> 01:42:21,819
Semjum það saman.
1397
01:42:21,986 --> 01:42:24,655
- Semja hvað?
- Andlátsfréttina.
1398
01:42:26,323 --> 01:42:29,118
Arthur Howitzer yngri
fæddur í Norður-Kansas
1399
01:42:29,285 --> 01:42:32,496
15 kílómetra frá landfræðilegri
miðju Bandaríkjanna.
1400
01:42:32,663 --> 01:42:33,914
Missti móður sína fimm ára.
1401
01:42:34,081 --> 01:42:36,584
Sonur útgefanda fréttablaðs,
stofnandi þessa tímarits.
1402
01:42:36,750 --> 01:42:38,919
Franska útgáfan
áður þekkt sem Picnic.
1403
01:42:39,086 --> 01:42:42,965
Lítt lesið sunnudagsblað
Evening Sun í Liberty, Kansas.
1404
01:42:43,132 --> 01:42:44,592
Það hófst sem frí.
1405
01:42:44,758 --> 01:42:47,052
- Er það satt?
- Nokkurn veginn.
1406
01:42:49,472 --> 01:42:51,098
Hvað gerist nú?
1407
01:43:02,151 --> 01:43:03,861
Franska útgáfan er tileinkuð:
1408
01:47:33,589 --> 01:47:35,591
Íslenskur texti:
Kolbrún Sveinsdóttir